Viðtakandi

Aðalfundur FÍA 2018: Kosið um meðstjórn - Örnólfur Jónsson sitjandi formaður og Guðmundur Már Þorvarðarson varaformaður sjálfkjörnir

Frestur til að bjóða sig fram í meðstjórnendur til tveggja ára og stjórn FÍA á aðalfundi félagsins sem varaformann og þrjá meðstjórnendur verður 22. febrúar n.k. rann út í byrjun til eins árs. mánaðarins, þremur vikum fyrir fund­ Á innsíðum blaðsins eru greinar frá inn. Formaður og varaformaður eru nokkrum frambjóðendum. Einnig er sjálfkjörnir og í báðum tilfellum eru að finna í blaðinu umfjöllun um tillögur það sitjandi aðilar sem bjóða sig fram. að breyttum lögum FÍA og reglum Kjósa þarf um meðstjórn þar sem starfsmenntasjóðs sem eru á dagskrá ellefu eru í framboði í sjö sæti með­ aðalfundarins. stjórnenda. Nú er í fyrsta sinn kosið með Framboðslisti vegna aðalfundar Grand Hótel Reykjavík þar sem aðalfundur FÍA verður haldinn þann 22. febrúar n.k. kl. 20:00 rafrænni kosningu samkvæmt laga­ 22. febrúar 2018: breytingu frá því í fyrra. Einnig er Formaður Hólmar Logi Sigmundsson, LHG kjörtímabil stjórnar tvö ár nú í fyrsta Örnólfur Jónsson, Högni B. Ómarsson, Icelandair sinn. Stjórnarkjör fer þannig fram að Jónas E. Thorlacius, Icelandair formaður og fjórir meðstjórnendur Varaformaður Kristín María Grímsdóttir, Air Atlanta eru kosnir annað hvert ár. Kjör vara­ Guðmundur Már Þorvarðar., Icelandair Magni Snær Steinþórss., Air C. formanns og þriggja meðstjórnenda Sara Hlín Sigurðardóttir, Icelandair fer fram það ár sem formaður er ekki Meðstjórnendur Sigrún Bender, Icelandair kjörinn. Nú fyrsta árið eftir þessa G. Birnir Ásgeirsson, Air Atlanta Sigurður Egill Sigurðsson, Ernir breytingu skal kjósa formann og fjóra Hjalti Geir Guðmundsson, Icelandair Steindór Ingi Hall, Icelandair Nýr kjarasamningur FÍA og

IcelandairÞann 10. febrúar var skrifað kjara undirritaðursamn­ ingi­ sé unnið að undir nýjan kjarasamning sam­eig­in­leg­um hags­mun­um milli FÍA og Icelandair. Icelanda­ir og FÍA. „Þannig Samningurinn gildir til 31. má segja að kveðið hafi við desember 2019. Samningurinn nýjan­ tón sem mark­ar nýtt hefur nú verið kynntur og upp­haf að sam­eigin­ ­legri veg­ er rafræn atkvæðagreiðsla ferð FÍA og Icelanda­ir,“ sagði að hefjast meðal flugmanna Örn­ólf­ur en samningurinn Icelandair sem standa mun var undirritaðu án aðkomu í viku. Ríkissáttasemjara sem verður Haft er eftir­ Örn­ólfi að teljast óvenjulegt miðað Jóns­syni, for­manni FÍA, að við ferli samninga síðastliðinn Jón Þór Þorvaldsson, formaður samninganefndar FÍA við Icelandair, og Guðmundur Pálsson, formaður samninganefndar Icelandair við FÍA hand- ánægju­legt sé að með þessum­ áratuginn. sala samninginn.

Frá Reykjavík Flight Framboðs- Frá kjörstjórn FÍA Safety Symposium pistlar Húðlæknastöðinni dregur saman bls 2 bls 3 bls 4-10 bls 11 bls 12 Kjörstjórn minnir á Ágætu félagsmenn. stjórnendur til tveggja ára og varaformann og Á aðalfundi FÍA 2017 voru sam­ þrjá meðstjórnendur til eins árs. þykktar nokkrar viðamiklar breytingar 27. grein á lögum stéttarfélagsins. Aðalfundur skal boðaður, með dag­ Breytingarnar snúa meðal annars að skrá, með þriggja vikna fyrirvara og er kosningu, kjörgengi og skipan í stjórn. hann lögmætur ef löglega er til hans Eftirfarandi er samantekt yfir helstu boðað og minnst 5% fullgildir félags­ breytingar úr lögum FÍA er lúta að menn mæta og meirihluti stjórnar. kosningum: 33. grein 3. grein Kosning skal vera rafræn og d) hefur greitt félagsgjald til FÍA á skal opna fyrir rafræna kosningu 7 undangengnum mánuði. dögum fyrir aðalfund. Niðurstöður 5. grein kosninga skulu kynntar á aðalfundi. Félagsmaður í uppsögn heldur atkvæðisrétti sínum hafi hann greitt Framkvæmdin verður með þeim félagsgjald a.m.k. einn mánuð á undan­ hætti að opnað verður á kosningaslóð gengum sex mánuðum. þar sem innskráning er með rafrænum 16. grein skilríkjum 7 dögum fyrir aðalfund og Allir félagsmenn FÍA samkvæmt 3. sæti í stjórn. lýkur kl 2130 utc þann 22.02.2018 (á gr. eru kjörgengir til stjórnar. Aðeins 5 Tímabundið ákvæði vegna kosninga á aðalfundinum). félagsmenn frá hverjum samningsaðila aðalfundi febrúar 2018 en ákvæðið fellur Ef eithvað er óljóst eða frekari FÍA geta tekið sæti í stjórn hverju úr gildi 1. mars 2018: Á aðalfundi félagsins spurningar vakna þá er netfangið kjor­ sinni. Fái fleiri en 5 félagsmenn frá árið 2018 skal kjósa formann og fjóra með- [email protected] sama samningsaðila FÍA kosningu á aðalfundi skulu einungis þeir 5 er flest atkvæði hljóta taka sæti í stjórn. Þeir frambjóðendur er flest atkvæði hljóta frá öðrum samningsaðilum taka þá OrlofshúsÁgætu félagsmenn. FÍA Eins og einhverjir vita þá lagði stjórn skýjaborga það til að keypt yrði annað hús í Hálandahverfinu Fréttabréf FÍA við . Þegar þessi pistill er ritaður er húsið rétt að komast í Ritstjórn gagnið. Kjartan Jónsson Húsið stendur við Holtaland [email protected] 5 sem er í götunni fyrir ofan Umbrot Hrafnaland 11, okkar “eldra” Kjartan Jónsson hús. húsið í Húsafelli verði ekki tilbúið fyrr [email protected] Viðtökurnar við Hrafnalandi11 en eftir rúmt ár. hafa verið mjög góðar og húsið mjög Bragi Sigþórsson, stjórnarmaður í Myndir vel nýtt, en við erum aðeins að glíma Skýjaborgum, hefur tilkynnt formanni airliners.net við að á svæðinu hefur verið talsverð FÍA að hann hyggist ekki gefa kost Baldur Sveinsson uppbygging sem veldur jarðvegsraski á sér áfram. Bragi er búinn að vera Mats Wibe Lund - myndasafn.is og uppfoki en næsta vor verður tekið gríðarlega öflugur og standa vaktina Shutterstock á þeim málum í kringum bæði húsin. fyrir okkur öll í mörg ár og það er mikil Útgefandi Hrafnaland og Holtaland eru ná­ eftirsjá af honum. kvæmlega eins hús og bæði geta þau Við í stjórn Skýjaborga viljum þakka Félag íslenskra tekið allt að 10 manns í gistingu, en honum fyrir frábært samstarf. atvinnuflugmanna nánar má kynna sér húsin á orlof.is/fia. Við minnum alltaf á að ganga vel febrúar 2018 Húsið okkar í Húsafelli verður sett um húsin okkar, en auðvitað er alltaf Fréttabréf FÍA er vettvangur félags­manna á sölu á næstunni en samhliða því er í eitthvað sem bilar eða brotnar en þá og stjórnar til að miðla upplýs­ingum undirbúningi bygging á öðru húsi sem biðjum við um að við séum látin vita. og fróðleik til flugmanna. Skoð­anir kemur til með að standa við Birki­ Það er hinsvegar fátt leiðinlegra en að einstakra­ greinarhöfunda endur­spegla ekki endilega opinbera afstöðu­ FÍA til rjóður 3 í Húsafelli, austan megin á fá skítapóst um lélega umgengni og einstakra málefna.­ svæðinu. frágang félaganna. Öll notkun efnis úr Fréttabréfi FÍA er Þetta er allt saman á algjörum byrj­ Við minnum á: [email protected] heimil gegn því að heimilda sé getið. unarreit en viðbúið verður að nýja og orlof.is/fia

2 REYKJAVIK FLIGHT SAFETY SYMPOSIUM

APRIL 13th 2018 – Hilton Reykjavik Nordica

The focus is placed on contemporary topics, cyber threats, satellite based augmentation, evidence based training, cabin air quality and human factors.

Tickets can be purchased at midi.is Find a more detailed schedule at www.fia.is

ÍSLENSKA FLUGMANNAFÉLAGIÐ

Merkið samanstendur af táknmynd og letri.

Merkið er unnið út frá eftirfarandi skammstöfun, ÍFF. Hugmyndin var að mynda tengingu fyrir starfsemi Íslenska flugmannafélagsins. Merkið er form af flugvél og vængjum sem mynda ÍFF, komman yfir I-ið gæti verið útblástur vélarinnar. Merkið myndar skjöld og sverð sem sýnir styrk félagsins og einnig bindi sem flugmenn nota. Reynt var að hafa merkið íslenskt / þjóðlegt og virðulegt til að gæta hagsmuna flugmanna á Íslandi.

Blár litur er litur trausts og tenging í Ísland. Grár litur er virðulegur og hugmyndin var að hafa silfur-áhrif í upprunalegan lit flugvéla áður en þær eru sprautaðar.

CMYK litagildin eru Blár: 100 - 80 - 29 - 8 Grár: 40% Pantone: ???

3 G. Birnir Ásgeirsson: Frá Air Atlanta. Framboð í meðstjórn FÍA Kæru félagar, ég heiti Guðlaugur sýnt það í verki þann tíma sem ég hef Birnir Ásgeirsson og starfa sem flug­ komið að þeim, eitt af þeim verkefnum stjóri hjá Air Atlanta. Ég hef verið sem framundan eru er öflug og skil­ félagsmaður í FÍA í 18 ár og komið virk eftirfylgni með gerðum kjara­ þó nokkuð að félagsmálum, setið samningum og því tel ég mikilvægt að áður í stjórn FÍA, samstarfsnefnd eiga sæti í stjórn FÍA til að geta sinnt Air Atlanta og núna sem formaður því sem allra best. Með von um ykkar samninganefndar FÍA við Air Atlanta. stuðning, takk fyrir. Ég hef mikinn áhuga og metnað í fé­ lags- og kjaramálum og tel mig hafa Hjalti Geir Guðmundsson: Frá Icelandair. Framboð í meðstjórn FÍA Ágætu félagar, sem hefur verið við lýði um langa hríð. Ég hef tekið þá ákvörðun að bjóða Nú er tækifæri til að byrja með hreint mig fram til stjórnar FÍA. borð og því tel ég nauðsynlegt að við Ég heiti Hjalti Geir Guðmundsson, gerum það líka með nýju fólki. er 41 árs og starfa sem flugstjóri hjá Flugmenn á Íslandi eru þessa stund­ Icelandair. Ég er giftur Ellen Dóru ina ekki allir í sama stéttarfélagi. Það Erlendsdóttur og saman eigum við þrjú er mín skoðun­ að það sé farsælast yndisleg börn á aldrinum 8 - 14 ára. fyrir flugmanna­stéttina að sameinast Ég hef starfað hjá Icelandair í rúm um eitt stéttarfélag. Fyrir stuttu var þrettán ár. Frá 2004 sem flugmaður á gerð könnun meðal félagsmanna ÍFF B-757 en í apríl 2016 tók ég stöðu flug­ og var þar meirihluti sem vildi kanna stjóra og starfa sem slíkur í dag. inngöngu í FÍA og tel ég að það beri Ég hef unnið sem flugkennari hjá að skoða vel. flestum flugskólum landsins og veit verkefni og þeir sem þekkja mig vita að Aðkoma mín að félagsmálum hófst því hversu mikilvægt og óeigingjarnt ég hef ávallt verið mjög stéttarfélags­ snemma er ég tók sæti í stjórn Félags starf þar er unnið. Um tíma starfaði sinnaður. Íslenskra Einkaflugmanna­ rétt fyrir ég sem yfirkennari hjá Keili og var það Nú á síðustu vikum hefur verið aldamótin. Ég sat í þeirri stjórn um starf í senn lærdómsríkt, skemmtilegt skipt um stóran hluta efstu stjórnanda nokkurra ára skeið þar af 4 ár sem og krefjandi enda mikill uppgangur í Icelandair og eru þeir að boða nýja og formaður. Frá árinu 2005 hef ég haldið flugkennslu á þeim tíma. spennandi tíma. Allt á að snúast um mig til hlés í félagsmálum sökum anna Ég er ekki í annarri vinnu eða rekstri samvinnu og er það í þeim anda sem en nú finn ég aftur fyrir mikilli þörf að og hef því töluverðan tíma aflögu til ég býð mig fram. Von mín er sú að geta láta til mín taka á sviði stéttarfélagsins að sinna málefnum FÍA. Mér leiðist unnið með flugfélögunum í stað þess okkar. Ég óska því eftir þínu atkvæði til aldrei að takast á við ný og spennandi að vinna eftir „við og þeir“ viðhorfinu stjórnarsetu á næsta aðalfundi. Hólmar Logi Sigmundsson: Frá Landhelgisgæslu Íslands. Framboð í meðstjórn FÍA Heilir og sælir félagar. síðar. Ég kenndi bóklegt einkaflugsnám Hólmar Logi Sigmundsson heiti hjá Keili í nokkurn tíma. ég og starfa sem flugmaður hjá Land­ Ég fékk fastráðningu hjá LHG á helgisgæslu Íslands. Ég hef ákveðið TF-SIF árið 2012 og líkar starfið mjög að bjóða mig fram sem meðstjórnandi vel. Ég er giftur Sólveigu Þórarins­ FÍA í kosningum sem fara fram 22. dóttur, eiganda Sóla, og saman eigum febrúar. Ég hóf flugnám árið 2006 og við 3 börn á grunnskólaaldri. Það væri kláraði 2008 hjá Flugskóla Íslands og frábært ef ég gæti nýtt krafta mína til tók kennararéttindi hjá þeim skömmu góðs fyrir okkur öll í FÍA.

4 Högni B. Ómarsson: Frá Icelandair. Framboð í meðstjórn FÍA Stjórnarstarfið. trúnaðarráðs að ákveða upphæð félags­ Mun lengri tíma tók að þessu sinni gjaldsins, en í ljósi góðrar fjárhagsstöðu en áður að fullskipa stjórn FÍA þar er núna sannarlega tækifæri til að lækka sem kjósa þurfti sérstaklega á milli gjaldið enn frekar. þeirra tveggja frambjóðenda sem voru jafnir í kosningu á aðalfundi. Þannig lá Nefndir endanleg niðurstaða stjórnarkjörs fyrir Samstarf fastanefnda og stjórnar að loknum framhalds aðalfundi þ. 13. FÍA er náið og þannig hefst hver mars. sl. eða tæpum mánuði eftir aðal­ stjórnarfundur á því að farið er yfir fund hinn fyrri. helstu málefni sem til umræðu eru Kosning Jóhanns Óskars Borg­ í öllum samstarfsnefndum. Á þeim þórssonar í embætti varaformanns var vettvangi fer fram eftirfylgni með afgerandi, en við afsögn hans þ. 5. júlí þess nýliðun geti átt sér stað án þess að ákvæðum kjarasamnings ásamt því að sl. varð í samstarfi við trúnaðarráð að reynsla og þekking hverfi á sama tíma. reynt er að greiða fyrir úrlausn erinda gera breytingar á stjórn og var þeim Félagsmenn FÍA hafa jafnan fjöl­ sem félagsmenn senda samstarfsnefnd. lokið þ. 2. ágúst þegar Sigrún Bender mennt á aðalfund og sýnt þannig sam­ Öryggisnefnd FÍA hefur um árabil tók við stöðu gjaldkera, Guðmundur hug í verki. Þrátt fyrir að nú standi til unnið ötullega að sínum málaflokki og Már varð varaformaður, Jens Þór að nýta tæknina með þeim hætti sem látið sig varða flugöryggismál í víðara Sigurðarson varð aðalmaður og Jónas ekki hefur verið gert áður í rúmlega 70 samhengi. Hróður nefndarinnar berst Einar Thorlacius varamaður í hans ára sögu FÍA vona ég að sem flestir gefi víða bæði innanlands sem utan og vil ég stað. Þannig er óhætt að segja að stjórn sér tíma til að mæta á Grand Hótel og nefna sérstaklega ráðstefnuna Reykja­ FÍA hafi þurft að takast á við miklar gleðjast saman. vík Flight Safety Symposium sem breytingar á því kjörtímabili sem nú haldin verður í annað sinn þ. 13. apríl rennur sitt skeið á enda. Ég vil þakka Skrifstofan nk. Eins og í fyrra verða fyrirlesarar Óðni Guðmundssyni samstarfið og Frá því að Kjartan Norðdahl lét af bæði innlendir og erlendir sérfræðingar óska honum velgengni í nýju starfi sem störfum sem lögfræðingur FÍA hafa og á málþingið erindi við alla þá sem flugmaður hjá Icelandair ásamt því að starfsmenn skrifstofu aðeins verið þrír áhuga hafa á flugtengdum málefnum. þakka Jens Þór Sigurðarsyni fyrir öll og sinnt starfi sínu af stakri prýði. Í fyrra Kjarasamningar eru órjúfanlegur hluti hans störf í þágu FÍA. fjölgaði félagsmönnum í FÍA um 78 og af starfi FÍA og skipar sá þáttur stóran sess Sá sem býður sig fram til stjórnar sífellt fleiri eru af erlendum uppruna. í starfsemi stéttarfélagsins. Á dögunum FÍA er um leið að lýsa yfir vilja sínum Komið var til móts við þann hóp með var undirritaður nýr kjarasamningur FÍA til að vinna að málefnum allra við­ því að þýða kjarasamninga og heima­ og hf/ Icelandair ehf. semjenda stéttarfélagsins og í þágu allra síðu FÍA á ensku ásamt því að kynna sem gildir til ársloka 2019. Aðdragandinn félagsmanna, sem nú eru 779 talsins. nýliðum starfsemi stéttarfélagsins. var langur, en í rúmt ár höfðu aðilar átt í Starfsfólk skrifstofunnar vill veita viðræðum, að hluta til með aðkomu ríkis­ Ný lög FÍA félagsmönnum eins góða þjónustu og sáttasemjara. Samningurinn markar að Rafræn atkvæðagreiðsla verður í kostur er og eitt af verkefnum næstu mínu mati nýtt upphaf og ég er þakklátur fyrsta sinn notuð til stjórnarkjörs á stjórnar FÍA verður að tryggja að svo fyrir að hafa fengið tækifæri til að vinna aðalfundi FÍA þ. 22. febrúar nk. Með verði áfram, jafnvel þó að fjölga þurfi með einstakri samninganefnd og afbragðs þeirri tilhögun er öllum félagsmönnum um einn starfsmann. ráðgjöfum úr hópi flugmanna sem kallaðir gefið jafnt tækifæri til að kjósa, en nú voru til hverju sinni. þegar er ljóst að Örnólfur Jónsson og Fjárhagurinn Alþjóðanefnd er hlustunarpípa FÍA Guðmundur Már Þorvarðarson eru Með aukningu þeirra sem greiða ið­ og í gegnum þeirra starf fáum við fréttir sjálfkjörnir formaður og varaformaður gjöld hefur fjárhagur FÍA vænkast enda af því sem vel er gert hjá öðrum ásamt og vil ég óska þeim til hamingju ásamt hefur ráðdeildar verið gætt í rekstrinum því að geta lært af mistökum annarra. því að þakka fyrir þeirra framlag til sem fyrr. Ársreikningur félagsins verður Eitt af verkefnum næstu stjórnar FÍA stéttarfélagsins. kynntur á aðalfundi, en þar má m.a. verður að nýta enn frekar þá þekkingu Stjórn FÍA þarf að endurspegla þá sjá að eigið fé í árslok 2017 nam 290 sem til staðar er hjá nefndinni ásamt því breidd sem er innan félagsins og með milljónum króna. að efla þar greiningarvinnu sem nýta lagabreytingum sem samþykktar voru Í lögum FÍA er fjallað um félags­ má til stefnumótunar og samanburðar. á síðasta aðalfundi er þess gætt að ekki gjald í 6. kafla og segir þar í 36. grein að Orlofsheimilanefnd FÍA hefur ekki sitji þar fleiri en fimm stjórnarmenn frá gjaldið megi nema allt að 1% af brúttó farið varhluta af fjölgun félagsmanna sama flugrekanda. Þá verða nú stigin launum, en undanfarin ár hefur gjaldið og hefur mætt óskum um fleiri valkosti fyrstu skref í þá átt að lengja kjörtíma­ verið 0,5%. og betri aðbúnað með þeim hætti sem bilið hjá hluta stjórnarmanna til að gæta Það er á valdi næstu stjórnar FÍA og til er vænst af samhentri nefnd. Rétt

5 er að nefna vandfundinn er sá félags­ aðeins sum verkefni eru fyrirsjáanleg, en frekar þá möguleika sem felast í notkun maður sem starfað hefur jafn lengi í önnur gera ekki boð á undan sér. Stjórn á Twitter (@ritari_fia) og Snapchat, en nokkurri nefnd og Bragi Sigþórsson, FÍA þarf að vera samhentur hópur, vel þar fékk tiltekinn hópur flugmanna sem hefur vel á annan áratug gætt hags­ upplýstur og einbeittur með það að Icelandair að fylgjast náið með samn­ muna Skýjaborga og gerði það lengi vel markmiði að vinna félaginu gagn af ingaviðræðunum í tilraunaskyni. af hugsjón í sjálfboðastarfi. heilum hug. Rödd FÍA þarf að heyrast Góðir félagar um leið og ég vonast hátt og skýrt og við þurfum að ná til til að hitta sem flesta á aðalfundinum Framtíðin félagsmanna með þeim hætti sem krafa þá lýsi ég því yfir með framboði mínu Framundan eru ýmist verkefni hjá tímans gerir tilkall til hverju sinni. Huga að ég er sem fyrr til þjónustu reiðu­ FÍA, en af setu minni í stjórn stéttar­ þarf að frekari þróun á smáforriti okkar búinn, í ykkar umboði. félagsins frá árinu 2010 hef ég lært að FÍA-Mobile, ásamt því að kanna enn Jónas Einar Thorlacius: Frá Icelandair. Framboð í meðstjórn FÍA Kæru félagar, fari svo að ég nái kjöri. þann 22. febrúar n.k. ganga félags­ Áskoranir sem fyrr eru að standa menn FÍA til atkvæða á aðalfundi vörð um kjarasamninga og réttindi félagsins þar sem kosið verður til okkar og einnig að uppi séu viðhafðir stjórnarsetu fyrir komandi kjörtímabil. heilbrigðir stjórnunarhættir flugrek­ FÍA færir sig nú inn í nútímann með anda gagnvart félagsmönnum FÍA. rafrænni kosningu og með nýsam­ Aðrar áskoranir er m.a. nýliðun og þykktri lagabreytingu mun einnig hluti aukinn fjöldi félagsmanna. stjórnar sitja næstu tvö kjörtímabil Mín hugsjón er að efla stéttarfélags­ ásamt sjálfkjörnum formanni FÍA. vitund allra félagsmanna FÍA m.a. með Ég, Jónas Einar Thorlacius býð mig fræðslu um ákvæði kjarasamninga með nú fram í stjórn FÍA. Ég hef starfað frekari þróun FÍA-mobile smáfor­ sem flugmaður hjá Ice­land­air síðan 2017, setið í samstarfsnefnd FÍA við ritsins, sem og betri aðgengi félags­ 2006 og er nýútskrifaður viðskipta­ ­ Icelandair og sit í samninganefnd FÍA manna að öllum upplýsingum er varða fræð­ingur með fjármál að kjör­­sviði frá við . kjaramál og starfsemi stéttarfélagsins Háskóla Íslands. Ég hef áhuga og metnað fyrir að og einnig með stefnumarkandi skila­ Á vegum FÍA, hef ég verið varamað­ skila góðu verki og mun starfa að heil­ boðum sitjandi stjórnar. ur í núverandi stjórn félagsins frá júlí indum til handa félagsmönnum FÍA Með von um ykkar stuðning. Kristín María Grímsdóttir: Frá Air Atlanta. Framboð í meðstjórn FÍA Kæru félagsmenn, um samþykki félagsmanna, og eiga Ég hef ákveðið að bjóða mig fram fleiri eftir að bætast við í kjölfarið á til áframhaldandi setu í stjórn FÍA. næstu mánuðum. Það er því mikil­ Ég hef alla tíð haft brennandi áhuga vægt að standa vörð um réttindi okkar á félagsstörfum, og hefur síðastliðið og vernda nýju kjarasamningana. Við ár verið fyrir mig mjög lærdómsríkt, þurfum öll að standa saman, efla stétta­ þroskandi og gefandi. Hefur því ekki félagsvitund félagsmanna og leggja dregið úr áhuga mínum á þessum okkar af mörkum til að það gangi upp. málaflokki. Með nýju lagabreytingunum sem Sl. tvö ár hef ég sinnt samstarfs­ samþykktar voru á síðasta aðalfundi nefnd FÍA og Air Atlanta og setið í er nú kosið í fyrsta sinn með rafrænni stjórn FÍA síðasta árið. Á haustmán­ kosningu og gefur það öllum kost á að uðum sótti ég samningatækninámskeið lausir á árinu, meðal annars samningur segja sína skoðun og vil ég ítreka mikil­ á vegum IFALPA, með fríðu föruneyti við Air Atlanta, sem losnaði í lok árs vægi þess að allir nýti sinn kosningarétt frá hinum ýmsu samningsaðilum FÍA, 2017 og eru samningaviðræður stutt á til að raddir sem flestra heyrist. sem mun nýtast mér vel á komandi veg komnar. Með von um þinn stuðning. ári, því framundan eru annasamir Nú hefur verið skrifað undir nýjan tímar. Flestir kjarasamningar FÍA eru samning við Icelandair, með fyrirvara

6 Magni Snær Steinþórsson: Frá Air Iceland Connect. Framboð í meðstjórn FÍA

Kæru félagsmenn. Í mínum höndum lenti það verk­ Fyrsta kjörtímabil mitt í stjórn sem efni að halda utan um þátttöku FÍA meðstjórnandi er að klárast og komið félagsmanna á samningatækninám­ að næstu kosningum stjórnar á aðal­ skeiði IFALPA í Amsterdam. Þar fundi FÍA. Að mörgu leyti hefur þetta sem ég vildi fá félagsmenn frá sem ár liðið hratt. Sú breyting sem gerð var á flestum viðsemjendum endaði talan lögum FÍA síðastliðið ár verður til þess í 15 manns. Vel blandaður hópur frá að alltaf verður um helmingur stjórnar AIC, Icelandair, Air Atlanta, Mýflugi, með að minnsta kosti eins árs reynslu. , Erni, Landhelgisgæslunni Það má eiginlega ekki minna vera. og FÍA. Stór hluti þessara einstaklinga Eins og margir sem kláruðu flugnám er nú í samninganefnd síns félags eða á svipuðum tíma og ég þá byrjaði ég í koma að samningum með öðru móti. flugkennslu hjá Flugmennt, leiguflugi, Í síðasta framboðspistli mínum Þetta var mjög fræðandi og skemmtileg útsýnisflugi og sjúkraflugi hjá Mýflugi. fyrir ári síðan nefndi ég mikilvægi þess ferð. Námskeiðið var í þrjá daga þar Ég var ráðinn sem flugmaður hjá Flug­ að félagsmenn ættu allir einhvern í sem mjög stífri kennsluáætlun var fylgt. félagi Íslands árið 2004. Á þessum árum stjórn. Með síðustu lagabreytingum Þarna náðu flugmenn flugfélaganna að hefur margt gerst. Breytingar á flugflota, var þetta tryggt að miklu leyti, sem kynnast sem vonandi verður styrkur áætlun og svo var tekið upp á því að og að varamenn voru gerðir að með­ þegar fram í sækir. breyta nafninu í Air Iceland Connect stjórnendum. Þetta er mikilvægt. Nú eru stjórnarkosningarnar raf­ (hér eftir AIC). Árið 2016 byrjaði minn En til þess að þetta gangi verða fé­ rænar, þannig að fleiri ættu að ná að ferill innan FÍA. Fyrst sem nefndar­ lagsmenn að bjóða sig fram. Það er nýta sitt atkvæði­ hvar sem er í heim­ maður í samstarfsnefnd AIC og sat ánægjulegt að segja frá því að á síðasta inum. Þetta á að skila sér í mun fleiri samhliða því í ÖFÍA undir dyggri stjórn félgasfundi AIC voru margir sem at­kvæðum. Látum­ það samt ekki aftra Ingvars Tryggvasonar. Árið 2017 tók buðu sig fram í hin ýmsu félagsstörf. okkur að mæta á kjörstað. ég við sem formaður samstarfsnefndar Eiginlega fleiri en fengu. Yfir 40% Nú kæru félagar óska ég eftir áfram­ AIC og bauð mig í kjölfarið fram sem flugmanna AIC sitja í einhverskonar haldandi stuðningi ykkar til þess að sitja meðstjórnandi í FÍA. nefnd eða ráði innan FÍA. í stjórn FÍA. Sara Hlín Sigurðardóttir: Frá Icelandair. Framboð í meðstjórn FÍA Kæru félagsmenn. nýtist FÍA vel en með alþjóðlegri Ég man stoltið sem fylgdi mér, þátttöku fáum stuðning annarra flug­ nýráðnum flugkennara hjá Flugskóla mannafélaga þegar þörf er á auk Íslands, þegar ég gekk upp stigann þess að fá ómetanlegar upplýsingar að gömlu skrifstofu FÍA í Austurveri varðandi starfsumhverfi annarra flug­ í þeim tilgangi að skrá mig í Félag ís­ manna. Við fræðumst um kaup og kjör, lenskra atvinnuflugmanna. Við erum hvernig aðrir túlka gildandi reglugerðir flest stolt af því að tilheyra þessum og eins hvaða löggjöf er í undirbúningi. öfluga félagsskap sem FÍA er. Meðal Við erum því betur í stakk búin til okkar ríkir einstök samstaða og sam­ að bregðast við hér heima og jafnvel kennd, hver svo sem vinnuveitandinn stuðla að breyttum siðum ef þörf er á. er. Við höfum hagsmuni heildarinnar Þessi erlendu tengsl eru gríðarlega að leiðarljósi sem snúa að því að bæta verðmæt fyrir stéttarfélagið okkar en kjör flugmanna og standa vörð um sinnt formennsku í nefndinni. Fyrir hversu mikið við tökum þátt í þessu starfið okkar. hönd FÍA hef ég setið í hinum ýmsu starfi er undir okkur sjálfum komið. Árið 2005 var ég ráðin sem flug­ erlendu nefndum, bæði á vegum ECA Mér hefur lengi fundist vanta að maður hjá Icelandair en hóf störf og IFALPA. Þessar nefndir vinna að tengja alþjóðastarfið betur við stjórn fyrir FÍA árið 2012 eftir að hafa lokið mikilvægum málefnum, s.s. að vera FÍA. Til þess að upplýsingarnar nýtist mastersprófi í lögfræði frá Háskóla umsagnaraðili að samevrópskri flug­ sem best þurfa þær að komast til skila Íslands árinu áður. Þá tók ég sæti í löggjöf og samþykktum Alþjóðaflug­ á rétta staði. Ég býð mig nú fram til Alþjóðanefnd en undanfarið ár hef ég málastofnunarinnar. Alþjóðastarfið stjórnar meðal annars til að koma

7 þessu til leiðar. Fengi ég stjórnarkjör vonandi eru til batnaðar, s.s. rafrænum vegum FÍA. Sá sem fylgist með dag­ myndi ég vilja sinna nefndarstörfum kosningum sem nú fara fram í fyrsta legum störfum félagsins fyllist þakklæti og erlendri fundarsókn meðfram sinn. Laganefndin stuðlaði einnig að og verður um leið ljóst að út á við sést öðrum stjórnarstörfum. Sama myndi því að sett var hámark á fjölda fram­ aðeins glitta í toppinn á ísjakanum. Ég ég vilja sjá gert með Öryggisnefndina bjóðenda sem hlotið geta kostningu vil þakka núverandi stjórn, samninga­ á þann hátt að meðlimur stjórnar sæti frá sama flugrekanda. Það er því ljóst nefndum og öðrum sem hafa sinnt fundi nefndarinnar og myndaði þann­ að á vegum Icelandair bjóða sig nú störfum innan FÍA fyrir fórnfýsi og ig tengingu á milli. Með þessu fengist fram til stjórnar mun fleiri en hlotið frábært starf. Ég leyfi mér að vona betra utanumhald og yfirsýn. geta kosningu. Allt er þetta frambæri­ einlægur áhugi og störf mín hingað til Frá árinu 2016 hef ég einnig setið legt fólk og það er þakkar vert að svo tali sínu máli nú þegar þið félagsmenn í laganefnd FÍA en sú nefnd hefur margir gefi kost á sér til að sinna því kjósið þá fulltrúa sem þið viljið sjá í komið að ýmsum breytingum sem mikla og öfluga starfi sem fer fram á komandi stjórn stéttarfélagsins. Sigrún Bender: Frá Icelandair. Framboð í meðstjórn FÍA Kæru félagar væri ég spennt fyrir því að fá að takast Nú nálgast aðalfundur FÍA og á við áframhaldandi starf og betrum­ hef ég ákveðið að bjóða mig fram bætur á fjármálastefnu FÍA. Að fá að til áframhaldandi setu í stjórn FÍA. starfa við að bæta starfsumhverfi okkar Ég hef sinnt starfi meðstjórnanda í og eiga samskipti við vinnuveitendur rúmlega eitt og hálft ár og sinnt starfi okkar er mér mikill fögnuður. gjaldkera síðastliðið hálfa árið eftir að Það er gleðiefni að sjá hversu mikill Guðmundur Már fór í starf varafor­ áhugi er hjá félagsmönnum á störfum manns. Fyrir setu mína í stjórn hafði ég fyrir stéttarfélagið og endurspeglast sinnt ýmsum stéttarfélagsstörfum þar á það í fjölda frambjóðenda. Það var meðal formennsku í starfsmenntasjóði okkur í fyrri stjórn mikið kappsmál FÍA sem og samstöðuhópum tengdum að ná inn rafrænum kosningum til að kjarabaráttum. Þessi tími hefur verið koma til móts við þann mikla fjölda lærdómsríkur og gefandi en af nógu er árið 2012. Eins og svo margir lenti félagsmanna sem ekki á kost að mæta að taka á næstu misserum. Samninga­ ég í uppsögnum hjá Icelandair yfir á aðalfund starfs síns vegna. Ég hvet viðræður við marga viðsemjendur eru vetrartímann í þó nokkur ár en nýtti ykkur öll til að nýta þennan nýja mögu­ framundan þó búið sé að undirrita ég þann tíma til að ná mér í BS gráðu leika og kjósa ykkar menn til stjórnar. samninga við flugskólana og Icelandair. í viðskiptafræði með áherslu á fjármál Einnig vona ég að þið veitið mér Eins og mörg ykkar hóf ég ferilinn og byggði upp farsælt fyrirtæki ásamt áframhaldandi traust til að halda okkar sem flugkennari. Í framhaldi starfaði ég mínum manni. Bæði menntun mín og góða starfi áfram fyrir ykkar hönd. Ég hjá erlendum flugrekstraraðila áður en reynsla hefur gefið mér gott forskot til hlakka til að hitta ykkur sem flest þann ég fékk tækifæri á stöðu hjá Icelandair að takast á við fjármálahluta FÍA og 22. febrúar næstkomandi. Sigurður Egill Sigurðsson: Frá Ernir. Framboð í meðstjórn FÍA Kæru félagar innan stéttarfélagsins og tel ég mig hafa Ég heiti Sigurður Egill Sigurðsson burði til að vera fulltrúi minni félaga og starfa sem flugmaður hjá Flug­ innan FÍA. félaginu Erni. Ég starfa einnig sem Síðan 2013 hef ég starfað í flug­ flugkennari í hlutastarfi hjá Flugskóla heiminum, fyrst sem flugumsjónar­ Íslands og sit í starfsráði og samninga­ maður hjá Air Atlanta í Arabíu og frá nefnd fyrir hönd flugmanna Ernis. Nú árinu 2014 sem flugmaður á Jetstream styttist í kosningar hjá okkur félags­ í Svíþjóð, Eistlandi og Tonga. Ég hef mönnum og hef ég því ákveðið að bæði unnið sem verktaki og launa­ bjóða mig fram sem meðstjórnandi maður í fluginu og er því búinn að í stjórn FÍA og óska hér með eftir finna á eigin skinni hversu mikilvægt ykkar stuðningi. Ég er eindregið þeirrar er að hafa öflugt stéttarfélag eins og skoðunar að stjórn FÍA eigi að endur­ FÍA að baki sér. Sem verktaki hef spegla fjölbreyttan hóp flugmanna sem fljúga hjá hinum ýmsu félögum ég upplifað hvernig óeining meðal

8 flugmanna býður upp á tækifæri fyrir töku í auknum mæli eða að með nýjum Ég hvet því alla félagsmenn til að flugfélög til að veita léleg kjör, upp­ félagsmönnum fylgi lakari lífeyriskjör. kjósa á næstu dögum og sýna styrk sagnir með stuttum fyrirvara og mikla Þrátt fyrir að nú sé góðæri er mikið okkar í fjölda en nú í fyrsta sinn mun erfiðleika við að sækja ógreidd laun. verk framundan, sem er að halda þeim rafræn atkvæðagreiðsla gera öllum Því miður kemur þessi reynsla heim kjörum sem við höfum áunnið okkur kleift að láta í sér heyra. Mótframbjóð­ og saman við það sem alltof margir og að verjast þeim áhrifum sem verk­ endur mínir eru allir frambærilegir og kollegar okkar erlendis þekkja. Ég lít tökufyrirtæki hafa haft á starfs­umhverfi ég óska þeim alls hins besta. Fái ég því á verktöku sem vá sem okkur ber flugmanna í mörgum nágrannalöndum hins vegar brautargengi inn í stjórn að varast í fluginu hér heima. Þó svo okkar en verktökufyrirtæki þessi eru FÍA mun ég leggja mig allan fram við að ég sé fylgjandi því að flugmenn hjá jafnframt í samkeppni við okkar ís­ að vinna að hagsmunum félagsmanna ÍFF (Wow Air) gangi inn í okkar raðir, lensku vinnu­veitendur.­ og er spenntur fyrir að takast á við þau geld ég varhug við að opna fyrir verk­ verkefni sem bíða nýrrar stjórnar. Steindór Ingi Hall: Frá Icelandair. Framboð í meðstjórn FÍA Ágætu félagsmenn Þeir eru með sitt eigið stéttarfélag, og Þegar þetta er ritað er vart þornað það sýnir sig að reynslan þar er ansi blekið á nýjum kjarasamningi milli FÍA lítil og viðbrögð svifasein við hinum og Icelandair. Óska ég samninganefnd­ ýmsu málum og deilum sem þar koma inni til hamingju með samninginn með upp. Það er mín von að það sé bara von um það að í samningnum séu tímaspursmál hvenær þeir koma inn í kjarabætur sem félagsmenn geti sætt okkar frábæra félag og tel ég mig hafa sig við og samþykki. Baráttan heldur ýmislegt til málanna að leggja á þeim samt ótrauð áfram. vettvangi. Nú er aðalfundur félagsins þ. 22. nk. Mýmörg önnur mál eru mér einnig og hef ég hef ákveðið að bjóða mig ofanlega í huga: fram í stjórn FÍA. Kjarasamningar: Það þarf að vinna Ég byrjaði að fljúga í atvinnuflugi í þeim endalaust, það er og verður árið 2001 í Vestmannaeyjum hjá Flug­ leiðandi ekki möguleika á að komast megin verkefni stjórnar FÍA fyrir alla félagi Vestmannaeyja. Haustið 2003 á kjarasamning. Mér er það alltaf félagsmenn. byrjaði ég svo að fljúga hjá Air Atlanta minnisstætt hve ötulir þeir Haraldur “Flight pay á block hours” hjá og var þar til upphafs árs 2007 er ég Helgi Óskarsson og Bogi Agnarsson Icelandair: Er eina leiðin til að jafna byrjaði hjá Icelandair. Alls konar upp­ voru í stéttarfélagsbaráttunni á þessum út vinnu manna á skrá, það er alltaf sagnir og leiðindi frá árinu 2008 gerðu tíma og hversu vel þeir tóku í það að jafn undarlegt að sjá að sá sem flýgur það verkum að maður flaug hér og þar berjast með okkur „verktökunum“ að t.d. til Boston fái það sama og gaurinn milli áranna 2008 og 2013, en síðan þá komast á kjarasamning. Með mikilli sem flaug til Seattle, þar sem stoppið hef ég verið flugmaður og flugstjóri baráttu gekk það á endanum og síðar er styttra og flugið er lengra. “Flight hjá Icelandair. gekk FFF inn í FÍA og að mínu mati pay” jafnar þennan mismun út og nú Kjarabarátta hefur verið mér of­ var það mikið gæfuspor, loksins voru með tilkomu 737-max er það svo að arlega í huga alveg frá því ég tók menn komnir inn í rótgróið og öflugt 757-an flýgur fleiri “lengri” túra með fyrsta skrefið inn í Partenaviuna stéttarfélag með skýr markmið og með styttri stoppum en max-inn mun koma í Eyjum forðum daga, og það er innviði til að takast á við þau mál sem til með að gera. Því tel ég nauðsynlegt ljóst að sú barátta mun aldrei enda. virkilega þurfti að koma í gegn. Að að koma þessu á, ekki síst ef Icelandair Fljótlega eftir að ég hóf störf hjá sjálfsögðu fylgdu þessu öllu saman ætlar að fara að bjóða upp á long-haul Air Atlanta varð ég þeirrar gæfu að­ einhverjir vaxtarverkir til að byrja með flug til Asíu líka. Auk þess eru til for­ njótandi að kynnast hörku duglegum og er sameining Atlanta og Íslandsflugs dæmi fyrir þessu hjá öðrum. Að auki mönnum sem börðust fyrir að koma átti sér stað tókst mönnum að halda jafnar það út skrá manna þar sem einn stéttar­félags­mál­um þar á bæ á nýtt plan. þannig á spöðunum að á endanum fær t.d. 75 tíma skrá á meðan annar er Stéttar­félag Atlanta flugmanna var á held ég að menn geti almennt sagt með 50 fyrir sama tímabil. þeim tíma Frjálsa Flugmannafélagið að það hafi gengið frekar snurðulaust Orlofsúthlutanir: Það þarf að lag­ (FFF). Auðséð var að kjarabaráttan var fyrir sig. Starfaði ég í samstarfsnefnd færa kerfið hjá Icelandair þannig að mjög erfið meðan félagið samanstóð á þessum tíma allt þar til ég hóf störf flugmenn/flugstjórar geti séð fyrr af frekar fámennum hópi manna sem hjá Icelandair. Ég er að rifja þetta upp hvenær þeir eigi að fá sín frí. Atlanta gat sérvalið í. Atlanta hafði hér núna því mér finnst stéttin standa Nýir félagsmenn: Það þarf að út­ meira að segja lokað á að nýjir menn á ákveðnum tímamótum. Wow flug­ skýra fyrir hvað FÍA stendur og af kæmust þar inn, allir nýliðar skyldu menn virðast vera á svipuðum slóðum hverju það skiptir svona miklu máli, hafa réttarstöðu verktaka og áttu þar af og Atlanta flugmenn voru forðum. það þarf að kynna starfsemina miklu

9 betur og útskýra hvernig hún virkar. af vopnum í búrinu hjá okkur nú til að staka hagsmunahópa. Félagið verður Funda þarf sérstaklega með nýliðum beita sér gegn svoleiðis gjörningi. að vera opið fyrir að rýna sjálft sig og þannig að þeir séu ekki í myrkrinu “Known crew member” er fyrir­ aðlaga þannig að nýtist sem best öllum þegar eitthvað gengur á. Auk þess er bæri sem er til í USA til þess að gera félagsmönnum. fjöldi erlendra manna að aukast mikið áhöfnum kleift að mæta til vinnu án Hjá Atlanta mönnum veit ég til þess innan félagsins og mjög mikilvægt að þess að vera meðhöndlaður nánast að “travel”-mál og svokallaðir “flex koma í veg fyrir að einhver „sértrúar­ sem líklegur hryðjuverkamaður. Ég dagar” hafa valdið töluverðri óánægju söfnuður“ myndist hjá þeim. er talsmaður þess að okkar félag fari og þ.a.l. þarft og nauðsynlegt að skoða Það er hart sótt að stéttarfélögum þess á leit við samstarfsaðila að reyna þau mál til hlítar með það að mark­ flugmanna um allan heim. Þetta sést að koma svipuðu kerfi á hér, myndi miði að finna lausn sem aðilar geta t.d. vel hjá mönnum sem byrja hjá einfalda verulega ruglið í Keflavík og sætt sig við. Lufthansa í dag. Með öll þessi dóttur­ gera alla þætti varðandi komu í flug Hjá Air Iceland Connect gætir félög þar sem menn vinna sig upp á auðveldari. ávalt mikillar óvissu með Reykjavíkur­ löngum tíma eru fáir eftir sem eru á FÍA þarf að vinna “pro-aktívt”, þ.e. flugvöll og er lokun flugbrauta ekki góðum samningi þar í dag. Við þurfum það þarf að eiga svör og vera t ilbúið að hjálpa til. Nú þegar umræða um að standa vörð um okkar rétt og vera að taka á málum sem það sér fyrir að Hvassahraun virðist vera að styrkjast, í góðu sambandi og samstarfi við þau komi upp. Nýjar flugvélar í flota t.d. þá eru auðvitað fjölmörg mál sem erlendu samtök sem við eigum sam­ Icelandair, hjá Ernir o.fl. gera það að þarf að skoða í tengslum við það, auk leið með. verkum að nýjir vinklar koma upp í þess hefur áfangastöðum þess fjölgað Svefnrannsóknir hafa verið gerðar félags- og samningamálum og verður með bættum vélakosti og mun von­ og gefnar út og það þarf að skoða þá okkar félag að vera í stakk búið til andi fjölga enn meir, og í svoleiðis þær vandlega og setja fram ákveðin að taka á þeim strax og af festu. aðstæðum eru ávalt mörg mál sem markmið út frá niðurstöðum þeirra, Huga þarf sérstaklega að starfs­ koma upp þar sem verja þarf hagsmuni sérstaklega fyrir þá sem standa í “long- lokasamningum hjá öllum aðilum. Það okkar, og að sjálfsögðu að bæta kjör. haul” flugi. er nauðsynlegt að fara í þessa vinnu Að þessu sögðu, vil ég minna á að Öryggismál: Það er með hreinum sérstaklega þegar hugsað er til þess að FÍA er stéttarfélag sem tekið er eftir og ólíkindum hvað þessi málaflokkur ekki er ólíklegt að eftirlaunaaldurinn fullt mark er tekið á. Að mínu áliti hefur fær lítinn sess hjá hinu margblessaða hækki á næstu árum á okkar starfs­ félaginu auðnast að halda í sín grunn­ Isavia. Skilningur stjórnenda þar á vettvangi. Þessu tengt, er ég fylgjandi gildi og haft í forgrunni hvað best er bæ á þessum málaflokki er afar tak­ þess að kjósa skuli stjórn EFÍA af fé­ fyrir félagsmenn á hverjum tíma. markaður svo vægt sé til orða tekið. lagsmönnum, ekki af stjórn FÍA. Þetta Á aðalfundinum virðist það vera svo Það er meiri þörf á því nú en nokkru tvennt ætti að vera aðskilið. að formaður og varaformaður fá ekki sinni fyrr að taka þau mál til rækilegrar Strúktúr FÍA er eitthvað sem ég tel mótframboð og þeir þ.a.l. sjálfkjörnir. skoðunar. Má sem dæmi nefna stöðu að verði að skoða. Það er alveg vert að Kosning annarra stjórnarmanna er varavalla landsins, stærð rampa á þeim skoða hvort betra væri að hafa yfir­ engu að síður mjög mikilvæg. Tryggja og margt fleira. stjórn en svo væru starfsmenn hvers þarf félaginu áfram kröftuga og sam­ Starfsöryggi: Verður alltaf þáttur fyrirtækis innan FÍA með sína eigin henta stjórn. Ég tel mig vera tilbúinn sem huga þarf að. Að mínu mati ættu stjórn. Hér ér ég með það í huga, að ef í það verkefni. aðstæður að vera þannig nú að erfitt t.d. Wow-flugmenn kæmu inn í okkar Fjölmennum og sjáumst hress á verður fyrir Icelandair að segja upp félag þyrfti að athuga og skoða vel fundinum. mönnum yfir vetrartímann og jafnvel hvaða leið væri best til fallin til að stýra þótt þeir geri það, ætti að vera töluvert málefnum sem varða sérstaklega ein­

Aðalfundur FÍA 2018 • Grandhótel Reykjavík • 22. febrúar kl. 20:00

10 Frá Húðlæknastöðinni - Leiðbeiningar til flugmanna Þekktir eru nokkrir áhættuþættir er varða myndun sortuæxla. Nefna má: a. Sólbruni, sérstaklega í æsku, b. Óhófleg sólun, t.d. að nota hvert tækifæri sem gefst til að sóla húðina c. Óreglulegir fæðingarblettir: t.d. óregla í lit og lögun bletta d. Margir fæðingarblettir. Ath að “fæðingablettir” eru oftast ekki meðfæddir og því er orðið “fæðing­ ablettur” oft rangnefni en þetta orð er komið inn í íslensku og er því notað hér. e. Nýjir “fæðingablettir” sem koma eftir ca 27-30 ára aldur f. Náin ættingi sem hefur greinst með sortuæxli, g. Ljósabekkjanotkun h. Húðlitur: t.d ljós húð sem brennur auðveldlega í sól.

• Að auki hafa rannsóknir hafa sýnt að aukin áhætta er á myndun sortuæxla Hættumerkin ina í síma 5204444, eða með hjá flugmönnum og flugliðum. Ekki Hvernig á að skoða húðina tölvupósti á: timabokun@hudla­ er að fullu ljóst af hverju þessi Sortuæxli eknastodin.is. Gefa upp að þú áhætta stafar. Fræðslurit Krabbameinsfélags­ sért flugmaður og hafir áhyggj­ • Sumir telja hugsanlegt að þessi ins: Sortuæxli í húð (2010) ur af bletti sem er að breytast áhætta tengist geimgeislum. Þessi 2. Skoða húðina mánaðarlega m.t.t. Mikilvægt er að gera sér grein fyrir til stuðnings er sú staðreynd breytinga. Hvernig slík skoðun fer að blettir sem eru í lagi við skoðun að áhættan virðist aukast í ré­ fram er lýst hér að ofan geta breytt sér á 6 mánuðum eða ttu hlutfalli við þá geislun sem 3. Nota öflugustu sólvörn sem völ er jafnvel styttri tíma. Þess vegna flugmaðurinn hefur orðið fyrir. á í sól er mánaðarleg sjálfskoðun mjög 4. Mæta í skoðun á vegum FíA og mikilvæg. Húðlæknastöðin hefur tekið að sér Húðlæknastöðvarinnar að skoða flugmenn reglulega m.t.t. 5. Ef blettur er að breyta sér. Hafa einkenna sem geta bent til illkynja samband við Húðlæknastöð­ meina í húð eða forstigsbreytinga slíkra meina. Þessar skoðanir eru mjög mikilvægar svo hægt sé að greina þessi mein á frumstigi. Ekki síður er mikilvægt að flugmenn hafi eftirfarandi í huga:

1. Kynna sér staðreyndir um sortu­ æxli og útlit þeirra þannig að þeir geti greint hættumerkin. Þess vegna er nauðsynlegt að kynna sér eftirfarandi efni. Fæðingarblettir sortuæxli og sólvörn (fræðslurit Krabba­ meinsfélagsins: www.krabb.is (https://www.krabb.is/fra­ edsla-forvarnir/fraedsluefni/ krabbamein-sem-haegt-er-ad-af­ styra/solbod/)

11 Air Iceland Connect bregst við lélegri afkomu - áskoranir framundan en langtímahorfur betri

Árið 2017 fjölgaði ferðamönnum í því undir væntingum félagsins. Má þar fækkað verður um eina flugvél og mun innanlandsflugi hjá Air Iceland Con­ nefna að fjöldi farþega á Aberdeen var starfsmönnum því miður fækka miðað nect og var sætanýting félagsins um 20% undir væntingum og 30% við minnkandi umsvif félagsins. Þegar 71%. Farþegum í Grænlandsflugi undir væntingum. þetta er ritað er ekki vitað hvað þetta fækkaði hins vegar um tæplega 9%. Flugi til Aberdeen, Belfast, Kan­ þýðir fyrir flugmenn en það mun verða Vöxtur undanfarinna ára hefur ekki gerlussuaq sem öll eru frá Keflavík kynnt á næstu dögum. verið arðbær, framboð á sætiskíló­ ásamt flugi á milli Akureyri og Keflavík Væntingar stjórnenda félagsins metrum jókst um 19% á síðasta ári en verður hætt um miðjan maí næst­ varðandi þessar breytingar eru að ná tekjur á sætiskílómetra drógust saman komandi. Fjöldi flugtíma árið 2018 rekstrinum í jafnvægi strax á þessu ári. um 17%. Rekstrarafkoma síðasta árs er verður því 7% minni en árið áður,

AAI flýgur með Ernir bæta við BMW o.fl. flotann Flugfélagið Ernir hefur fest kaup á Dornier 328 skrúfuþotu sem gerir félaginu kleift að bæta þjónstu við Air Atlanta hefur nú um skeið farþega verulega. Þotan er með stærra flogið fyrir Chapman freeborne/ farþegarými, bæði hærra til lofts og Senator fyrir BMW frá Frankfurt breiðara. Hahn til Greenville ásamt flugi Fyrir flugmenn er þotan einnig bet­ fyrir Magma og Network (Astral). ur búin en þær vélar sem fyrir eru og möguleika í Norður-Noregi, eins á Þetta opnar á ný tækifæri, flug um því um bætta vinnuaðstöðu að ræða. Grænlandi þar sem eru styttri brautir allan heim fyrir AAI. Félagið er þá Hún þarf stuttar brautir og opnar hún en víðast hvar annars staðar. með þrjár vélar í Evrópu.

12