213. TÖLUBLAÐ 18. ÁRGANGUR — MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* — MÁNUDAGUR 10. SEPTEMBER 2018 Þörf fyrir þrjár Blönduvirkjanir til ársins 2050

Orkustofnun telur þörf á að virkja sem samsvarar þremur Blönduvirkjunum á næstu þremur ára- tugum þó að engin ný stóriðja komi til. Orkuskipti í samgöngum og aukin rafnotkun auka eftirspurnina. ORKUMÁL Á næstu þremur ára- tugum þarf íslenskt samfélag að byggja sem samsvarar þremur nýjum Blönduvirkjunum til að anna eftirspurn eftir raforku. Þetta kemur 464 fram í nýrri raforkuspá Orkustofn- megavött er áætluð aukning í unar sem gildir til ársins 2050. afli næstu 30 árin. Í skýrslu Orkustofnunar, sem unnin er á vegum orkuspárnefnd- ar, er fjallað um raforkunotkun til ársins 2050 og spá frá árinu 2015 endurreiknuð út frá nýju gögnum og breyttum forsendum. Samkvæmt þessari spá mun afhending frá dreifikerfinu aukast um 8 prósent næstu tvö árin og um 2.800 80 prósent til loka spátímans sem gígavattstundir er heildar- er 2050. Árleg aukning notkunar er aukning rafnotkunar til því um 1,8 prósent að meðaltali á ári hverju. ársins 2050 samkvæmt spá. Í heildina eykst því notkunin um rúmlega 2.800 gígavattstundir í orku og um 464 megavött í afli. Til sam- anburðar er Kárahnjúkavirkjun um 670 megavött. Blönduvirkjun er um Í spánni er einnig gert ráð fyrir 150 megavött og því þarf að byggja aukningu í flutningi raforku til um þrjár slíkar virkjanir á næstu 33 gagnavera og tekið tillit til að orku- árum. skipti í samgöngum hafi gengið Sigurður H. Magnússon, sérfræð- hraðar fyrir sig en spáð var fyrir ingur hjá Orkustofnun, segir þessa þremur árum. spá ekki gera ráð fyrir að neinir Á næsta aldarfjórðungi munu stórir og orkufrekir aðilar komi inn stjórnvöld þurfa að svara þeirri á markað. Aðeins að haldið verði spurningu hvers konar virkjanir í við aukna raforkunotkun lands- verði reistar. Ein hugmyndin er manna. „Hér erum við aðeins að Búrfellslundurinn svokallaði. Ofan skoða hvernig raforkukerfið muni Búrfells áformar Landsvirkjun líta út á spátímanum miðað við stærðarinnar hóp vindrafstöðva. þann iðnað sem fyrir er. Hér gerum Uppsett afl þeirra er um 200 mega- við ekki ráð fyrir því að nýir aðilar vött og gætu þær því séð þjóðinni komi inn með orkufrekan iðnað en fyrir tæpum helmingi þessa afls sem það mun þá breyta myndinni tals- upp á vantar til ársins 2050. vert,“ segir Sigurður. [email protected] 6-0 Maður dæmdur í annað sinn fyrir Allt um martröðina í kynferðisbrot gegn börnum sínum Sviss á síðum 2, 16 og 17

DÓMSMÁL Karlmaður á sextugsaldri Ákæra á hendur manninum var í var í Héraðsdómi Austurlands fyrir sjö liðum en hann var sýknaður af rúmum mánuði dæmdur í fjögurra þremur þeirra þar sem framburður ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn brotaþola þótti ekki duga til sönn- dætrum sínum. unar gegn eindreginni neitun hans. Þetta er í annað sinn sem maður- Við ákvörðun refsingar var litið til inn er dæmdur fyrir brot gegn börn- þess að brotin voru framin í skjóli um sínum en hann var árið 1991 í trúnaðartrausts og að um einbeittan öflugur liðstyrkur sakadómi Austur-Skaftafellssýslu brotavilja var að ræða. Dómurinn dæmdur í tíu mánaða fangelsi fyrir frá 1991 hafði ekki áhrif á ákvörð- brot gegn elstu dóttur sinni. unina. – jóe / sjá síðu 6

Mjótt á munum í Fréttablaðið í dag Segðu þína skoðun þingkosningum SKOÐUN Guðmundur Steingríms- son skrifar um það sem gerir SVÍÞJÓÐ Aðeins munar um hálfu okkur mennsk: vitleysuna. 11 Ókeypis kynningartími prósentustigi á hægri- og vinstri- blokkinni í sænskum stjórnmálum SPORT Blikar eru hársbreidd frá 17. 11. september að kosningum þar í landi loknum. Íslandsmeistaratitlinum. 14 Ármúli 11, 3. hæð Vinstriblokkin, sem setið hefur í minnihlutastjórn, var með 40,7 pró- PLÚS 2 SÉRBLÖÐ Skráning á dale.is/ungtfolk eða í síma 555 7080 sent þegar Fréttablaðið fór í prent- ● FÓLK ● FASTEIGNIR un og hægriblokkin, Alliansen, var *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 með 40,2 prósent. – jóe / sjá síðu 8 2 FRÉTTIR ∙ FRÉTTABLAÐIÐ 10. SEPTEMBER 2018 MÁNUDAGUR

VeðurVeðuur Haustið kallar

Hæg breytileg átt og allvíða skúrir, einkum síðdegis, en rigning á köflum austan til. Hiti 9 til 15 stig að deginum. SJÁ SÍÐU 20

Fékk sekt fyrir að banna hundapiss

BANDARÍKIN Maður í borginni New Haven í Bandaríkjunum var á dög- unum sektaður um 250 dollara, and- virði um 28 þúsund króna, fyrir að setja upp skilti fyrir utan veitinga- stað sinn. Fyrir utan veitingastaðinn er blómapottur og höfðu hundar, á göngu með eiganda sínum, þann sið að míga á blómin. Óþrifnaðurinn fór í taugarnar á Duc Nguyen sem rekur víetnamskan veitingastað. „Hundaeigendur: Ef dýr ykkar mígur í pottinn þá kostar það hvert skipti (Vinsamlegast borgið inni eða skiljið eftir heimilisfang svo við getum goldið líku líkt),“ stóð á skiltinu. Að mati borgaryfirvalda var þetta í andstöðu við reglugerðir Þó svo að Veðurstofa Íslands flokki septembermánuð ekki sem haustmánuð þá er haustið sannarlega gengið í garð. Haustlitirnir sjást nú víða, þar og þótti Nguyen valda ónæði með á meðal í Elliðaárdal þar sem vegfarendur nutu stillunnar í gær. Líffræði haustlitanna er gríðarlega flókin og byggir á mörgum þáttum, þar á meðal þessu. Því var hann sektaður. Ngu- litarefnum í plöntum, sólarljósi og innri klukku plantna. Haustið hefst með formlegum hætti á Íslandi í október. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR yen ætlar með málið lengra. – jóe Halda til fyrsta Aðgerðaáætlun í fundar í Genf loftslagsmálum Þetta var óásættanleg kynnt í dag MANNRÉTTINDI Fulltrúar Íslands í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna sitja sinn fyrsta fund í UMHVERFISMÁL Aðgerðaáætlun frammistaða í Sviss ráðinu í Genf í dag. Mannréttinda- ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum stjóri SÞ flytur ráðinu yfirlitsskýrslu verður kynnt í dag. Upphaflega en í henni er meðal annars fjalla um stóð til að kynna áætlunina á vor- ofsóknir gegn Róhingjum. mánuðum. Íslenska karlalandsliðið í fótbolta beið sinn stærsta ósigur í 17 ár þegar það tap- „Við erum stolt af því trausti Samkvæmt upplýsingum frá aði 6-0 fyrir Sviss í Þjóðadeildinni á laugardaginn. Óboðleg úrslit, segir Hörður sem okkur er sýnt en gerum okkur stjórnarráðinu hefur vinna við grein fyrir því að nú hefst verkefnið áætlunina miðað að því að Ísland Magnússon. Hann furðar sig á leikáætlun Íslendinga í leiknum í St. Gallen. fyrir alvöru. Það er krefjandi og geti staðið við skuldbindingar sínar við viljum leysa það vel af samkvæmt Parísarsamningnum í FÓTBOLTI Íslendingum var skellt hendi,“ segir Guðlaugur loftslagsmálum til ársins 2030. harkalega niður á jörðina í fyrsta Þór Þórðarson utan- Um umfangsmikla áætlun er að leiknum undir stjórn nýja lands- ríkisráherra í aðsendri ræða. Vinna við gerð hennar var liðsþjálfarans Eriks Hamrén. Sex grein í Fréttablaðinu leidd af umhverfisráðherra en full- núll tap fyrir Sviss í fyrsta leiknum um það sem koma skal trúar sex annarra ráðherra koma að í Þjóðadeildinni var niðurstaðan. á fundarlotunni í verkefninu. Þetta er stærsta tap Íslendinga síðan Genf. – khn Aðgerðunum sem kynntar verða þeir töpuðu 6-0 fyrir Dönum á Park- í dag er ætlað að draga úr losun en í október 2001. gróðurhúsalofttegunda á Íslandi og „Þetta var óásættanleg frammi- Guðlaugur Þór auka bindingu koldíoxíðs úr and- staða á allan hátt. Fyrir lið sem spil- Þórðarson rúmslofti. – khn ar á meðal þeirra bestu í Þjóðadeild- inni eru þessi úrslit ekki boðleg. Þessi frammistaða hlýtur að vekja menn til umhugsunar,“ segir Hörður i Magnússon, íþróttafréttamaður og fyrrverandi landsliðsmaður. Síðan Ísland tryggði sér sæti á HM i með 2-0 sigri á Kósóvó í október í BRIDS fyrra hefur liðið leikið tólf leiki og i aðeins unnið tvo, vináttulandsleiki Birkir Bjarnason náði sér ekki á strik í leiknum í St. Gallen á laugardaginn, ekki gegn slöku liði Indónesíu. Jafnteflin frekar en aðrir leikmenn íslenska liðsins sem var kjöldregið. FRÉTTABLAÐIÐ/EPA i eru þrjú og töpin sjö. SKÓLINN „Spilamennskan fram að HM var Fyrir lið sem spilar „Það er ekki sama hvernig þú i slök. Mér fannst hún ekkert sérstök á meðal þeirra bestu tapar leikjum. Uppgjöfin sem var BYRJENDUR (stig 1) - hefst 1. OKT. - 8 mán. frá 20-23 á HM en ekkert vond, nema í leikn- í þessum leik var átakanleg. Ég hef um gegn Nígeríu,“ segir Hörður. í Þjóðadeildinni eru þessi ekki séð svona í langan tíma,“ segir i KERFIÐ (stig 2) - hefst 3. OKT. - 8 mið. frá 20-23 Hann segist hafa óttast að það kæmi úrslit ekki boðleg. Þessi Hörður. „Hvað voru menn að gera bakslag hjá íslenska liðinu eftir vel- frammistaða hlýtur að vekja í þessum æfingabúðum? Fengu i gengni síðustu ára. nokkra daga við bestu aðstæður. Ȉ STIG 1 „›”Œ‡†ƒž•‡‹Ą‹‡”ˆƒ”‹Ą˜‡Ž›Ƥ”Ž‡‹”‡‰Ž—” menn til umhugsunar.  •’‹Ž•‹•‘‰—†‹”•–ÚĄ—”Š‹•˜‹•§Žƒ–ƒ†ƒ”†Ǧ•ƒ‰‡”Ƥ•Ǥ „Kannski er erfitt að kveikja neist- Og af hverju var engu breytt í hálf- ann hjá leikmönnum aftur. Eftir að leik, þegar staðan var 2-0? Þetta i  ‡”–žŽƒĄ§–ƒ‡‹Ȁ‡‹Ǥ Hörður Magnússon, hafa komist á EM og í 8-liða úrslit íþróttafréttamaður kom mér á óvart og gefur ekki góð i Ȉ STIG 2 –ƒ†ƒ”†Ǧ‡”ƤĄ‡”Àˆ‘”‰”—‹žą‡••—ž•‡‹Ą‹ǡ þar og fylgja því eftir með því að fyrirheit.“  „§Ą‹–˜‡‰‰ŒƒǦƒƒǦ–ƒŽ‘‰ý•ƒ”•–ÚĄ—”À•ƒ‰„ƒ”ž––—Ǥ vinna mjög erfiðan riðil í undan- Annað kvöld fær Ísland Belgíu,  ‹‹Ą•’‹ŽƒĄ‘‰‡‹ƒ—Ą•›Ž‡‰–ƒĄ‘ƒ‡Ąƒ‡”Ǥ keppni HM og fara á stærsta sviðið bronsliðið frá HM, í heimsókn. i gæti einhver sagt að það væri ekki Hörður segir áhugavert að sjá hvaða Ȉ –ƒĄ—”ǤǤǤÀĄ—ïŽ‹͗͛À‡›Œƒ˜À hægt að gera betur. Strákarnir eru breytingar Hamrén geri. i kannski komnir á vegg sem er ekk- „Menn verða að halda einhverj- Ȉ Œžžƒ”žǤǤǤbridge.is ert óeðlilegt.“ um grunni og það er mikilvægt að Þrátt fyrir að hafa óttast bak- menn örvænti ekki og geri hlutina i Ȉ ’’Žý•‹‰ƒ”‘‰‹”‹–—À•ÀƒǤǤǤ 898-5427 slag segist Hörður ekki hafa búist enn verri. Ég held að þetta velti svo- i við afhroðinu sem Ísland beið í St. lítið á því hvernig lykilmenn liðsins Gallen. bregðast við.“ [email protected] VERKFÆRI SEM HÆGT ER AÐ TREYSTA!

VERKFÆRAVAGNVERKFÆ PRO+ 322 VERKFÆRI VERKFÆRASKÁPURVERKFÆ 283 VERKFÆRI Fastir lyklar, fastir lyklar og skralllyklarkralllyklar Fastir lyklar, fastir lyklar og skralllyklaralllyklar Topplykklasett 1/4” og 1/2” Topplykklasett 1/2” Topplykklasett 3/8” og skrúfjárn Topplykklasett 3/8” og skrúfjárn Hertir 1/2” toppar og 1/2” bitar, Torx og Spline. Sexk. Torx og Spline. Tangir, bítar og splittatangir Tangir, bítar og splittatangir Hamar, meitlar úrrek og fl. Hamar, meitlar úrrek og fl.

vnr IBTGE32203 vnr IBTGT-28305

194.492 m/vsk 161.287 m/vsk Fullt verð 228.814 Fullt verð 189.750

TOPP OG SKRÚFBITASETTSETT 1/4” PENNALJÓSPENNAL 1/4” Drive sexkant toppar 5W COB 5.5, 6, 7, 8, 10, 11, 12, 13mm 230 Lumen 1/4” Bitar Torx 3xAAA T10, T15, T20, T25, T27, T30, TT40 og fleira

vnr IBTGABW4301S vnr IBTJJAT0405S

4.307 m/vsk 1.843 m/vsk Fullt verð 5.743 Fullt verð 2.457

28 HHLUTALUT TOPPLYKLASETTSETT 11/2”/22” 96 HHLUTALUT VERKFÆRASETTTT 1/41/4” & 1/21/2” Skrall 36 tanna með læsingu 1/4” toppar, E-toppar, hjöruliður, Toppar: 8,9,10,11,12,13,14,15,116,17, skrall og bitahaldarar. 18,19,21,22,23,24,27,30,32mm 1/2” toppar, torx E-toppar og Framlengingar: 5” & 10” fleira. T-Skaft, liður Framlengingu með LED ljósi vnr IBTGCAI2802 vnr IBTGCAI9601

8.096 m/vsk 20.565 m/vsk Fullt verð 10.794 Fullt verð 27.420

GRIPTÖNGGRIPTÖN 6” SKRALLLYKLASETTSKRALLL PROO Taupoki Skralllyklar 8 - 19mm 72 tanna

vnr IBTDMAA1A06 vnr IBTGPAQ1202

1.037 m/vsk 13.568 m/vsk Fullt verð 1.383 Fullt verð 18.091

www.sindri.is / sími 575 0000 Skútuvogi 1 - Reykjavík I Viðarhöfða 6 - Reykjavík I Bæjarhrauni 12 - Hafnarfjörður 4 FRÉTTIR ∙ FRÉTTABLAÐIÐ 10. SEPTEMBER 2018 MÁNUDAGUR Sunnlensk sveitarfélög vilja stöðva skipulagðar ferðir einkafyrirtækja

FERÐAÞJÓNUSTA Félag hópferða- Vegagerðin geti veitt tilteknum ræða fyrirtæki sem sinna mikilvægu leyfishafa telur Samtök sunnlenskra opinberum aðilum, í þessu tilfelli þjóðfélagslegu hlutverki við að afla sveitarfélaga (SSS) beita ferðaþjón- landshlutasamtökum sveitarfélaga, gjaldeyris og skapa um leið atvinnu ustufyrirtæki á Suðurlandi ofbeldi. einkarétt á að skipuleggja og sjá um fyrir fjölda manns við ferðaþjónustu Sveitarfélögin hafa krafið Sam- reglubundna farþegaflutninga á til- á Suðurlandi,“ segir í bréfi til ráð- göngustofu um að svipta nokkur teknum svæðum. Þar sem þessar herra. „Ekki er við umrædd fyrirtæki hópferðafyrirtæki almennu rekstr- ferðir séu skipulagðar telja SSS að að sakast vegna slaks gengis Strætó arleyfi. Fyrirtækin aka með ferða- um sé að ræða brot á einkarétti. bs. á Suðurlandi og rekstrarvandi menn í útsýnisferðir í Þórsmörk og Óskar Félag hópferðaleyfishafa þeirra áætlunarflutninga verður Landmannalaugar. eftir því að ráðherra samgöngumála ekki leystur með ofbeldi í garð SSS byggja kæru sína á því að stöðvi þessa vegferð SSS. „Um er að ferðaþjónustufyrirtækja.“ – sa Sveitarfélögin eru sökuð um ofbeldi í garð fyrirtækjanna. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Dómsmál í vegi uppbyggingar hjúkrunarrýma í Kópavogi

Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi, segir afar brýnt að uppbygging 64 hjúkrunarrýma við Boða- þing hefjist sem allra fyrst. Skrifað var undir samkomulag fyrir um tveimur árum en lítið hefur þokast Bjarni Benediktsson fjármálaráð- síðan þá. Bæjarstjórinn segir málið eina allsherjar sorgarsögu og bæjarráð gagnrýnir heilbrigðisráðherra. herra. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR HEILBRIGÐISMÁL Bæjarráð Kópavogs Hækkuð mörk gagnrýnir heilbrigðisráðherra harð- lega vegna neitunar ráðuneytisins skattleysis kosta um stækkun hjúkrunarheimilisins við Boðaþing 11 og 13 í bænum. 150 milljarða Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi, segir málið eina allsherjar ALÞINGI Níu af hverjum tíu krónum sorgarsögu. sem koma í ríkissjóð í formi tekju- Tvö ár eru nú síðan skrifað var skatts eru af fyrstu þrjú hundruð undir samkomulag um stækkun þúsund krónum hvers launamanns, hjúkrunarheimilis í Boðaþingi. hækka þarf skattleysismörk upp Síðan þá hefur hins vegar ekkert í 106 þúsund krónur til að skatt- gerst í málinu og eru forsvarsmenn leysismörk atvinnutekna verði 300 Kópavogsbæjar afar ósáttir við þúsund krónur. Þetta kemur fram framgang þess. í svari fjármálaráðherra við fyrir- „Það var skrifað undir með pompi spurn Guðmundar Inga Kristins- og prakt en síðan hefur sáralítið sonar um lækkun tekjuskatts. gerst og þetta er orðið ein sorgar- Yrði það gert myndi það rýra saga. Staðan er þá núna að Kópa- tekjur ríkissjóðs um 149 milljarða vogur er í óásættanlegri stöðu hvað króna. „Álagning tekjuskatts ein- varðar fjölda hjúkrunarrýma miðað staklinga á tekjur ársins 2017 nam við þau sveitarfélög sem við berum samtals 168,6 milljörðum kr.,“ segir okkur saman við,“ segir Ármann. í svari fjármálaráðherra. „Tekju- Hönnunarsamkeppni var haldin skattur einstaklinga hefði því rýrn- fyrir um tveimur árum um hús sem að um 89 prósent.“ átti að tengjast eldra heimilinu með Fram undan eru erfiðar kjaravið- tengibyggingu. Arkitektar að eldri ræður og líkast til mun skattkerfis- byggingunni fóru fram á lögbanns- breytingar bera á góma í viðræð- kröfu á samkeppnina og töldu sig unum. – sa vera í rétti til að teikna hið nýja hús. „Það verður að taka þetta úr þess- Miklar tafir hafa orðið á uppbyggingu rúmlega sextíu hjúkrunarrýma við Boðaþing í Kópavogi. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR um hjólförum að okkar mati og við höfum sagt að við séum tilbúin til Það var skrifað ástand sem ríkir í bið í bókun bæjarráðs Kópavogs um að taka þetta verkefni yfir og keyra undir með eftir hjúkrunarrýmum málið. þetta verkefni í höfn. Við höfum pompi og prakt en síðan á höfuðborgarsvæð- Í bókuninni segir einnig: „Vegna Vertu fyrst/ur skrifað ráðuneytinu þess efnis og inu verður að leysa. mikilla tafa við stækkun Boðaþings fengum svar nú þar sem beðið er hefur sáralítið gerst. Hægt væri að hefja er nauðsynlegt að grípa strax til að lesa blaðið dóms í Landsrétti vegna málsins,“ Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri framkvæmdir innan aðgerða. Kópavogsbær er tilbúinn, bætir Ármann við. í Kópavogi 6 mánaða við byggingu í samstarfi við hjúkrunarheimilið Fáðu blað dagsins í tölvupósti Stækkun hjúkrunarheimilisins í hjúkrunarheimilis við Sunnuhlíð, að fjölga dagvistunar- kl. 5.00 á morgnana. Boðaþingi gæti tafist til 2020 vegna Boðaþing ef Kópavogur rýmum fyrir aldraða um 10 sem Skráðu þig á póstlista Frétta- dómsmálsins um hver eigi rétt á að fengi heimild ráðu- mun nýtast allt að 25 manns sem blaðsins á www.frettabladid.is/ teikna bygginguna sem á að hýsa neytisins til að taka eru á biðlista sem telur 135 manns.“ nyskraning. Það kostar ekkert. 64 hjúkrunarrými. „Það ófremdar- verkið yfir,“ segir [email protected]

Sefitude — ný meðferð við kvíða og svefntruflunum

Ert þú að fást við svefntruflanir eða kvíða? Sefitude er viðurkennt jurtalyf unnið úr rót garðabrúðu. Styttir tímann til að sofna og bætir gæði svefns.

Notkun Við vægum kvíða: fullorðnir, 1 tafla á dag allt að 3 á dag. 12–18 ára: 1 tafla á dag allt að 2 á dag. Við svefntruflunum: fullorðnir og eldri en 12 ára: 1 tafla ½–1 klukkustund fyrir svefn. Ekki ráðlagt börnum yngri en 12 ára, þunguðum konum eða konum með börn á brjósti. Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun. Leitið læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á www.serlyfjaskra.is. Fæst í öllum helstu apótekum án lyfseðils florealis.is/sefitude Umhverfisvænasta ál í heimi

Íslenskt ál verður sífellt eftirsóttara meðal framleiðenda sem vilja draga úr kolefnisfótspori vöru sinnar. Hvergi í veröldinni er álframleiðsla jafn umhverfisvæn og hér á landi.

Orkan sem álfyrirtæki nota víða um heim er að mestu úr óendurnýjanlegum orkugjöfum eins og kolum og jarðgasi og framleiðslunni fylgir mikil losun gróðurhúsalofttegunda. Á Íslandi losnar allt að tífalt minna af CO2 við orkuframleiðslu. Með grænni orku og framúrskarandi framleiðslutækni leggjum við mikið af mörkum til að minnka losun CO2 á heimsvísu.

Íslenskt ál um allan heim | nordural.is 6 FRÉTTIR ∙ FRÉTTABLAÐIÐ 10. SEPTEMBER 2018 MÁNUDAGUR Florence stefnir hraðbyri í átt að austurströnd Bandaríkjanna

BANDARÍKIN Hitabeltisstormurinn stefnir vestur í átt að meginlandi óvissu sem fylgir þessum stormum Florence hefur sótt í sig veðrið Bandaríkjanna. og það mikla afl sem þeir búa yfir,“ undanfarna sólarhringa og er nú Fellibyljamiðstöð Bandaríkjanna sagði Roy Cooper, ríkisstjóri í Norð- flokkaður sem fellibylur. Florence hefur sagt að íbúar á víðfeðmu ur-Karólínu, í samtali við fréttaveitu magnaðist mjög í gærmorgun er hún strandsvæði frá norðurhluta Flórída AP. Hann hvatti fólk til að kynna sér mjakaði sér yfir Atlantshafið og í átt til Norður-Karólínu ættu að undir- helstu leiðir frá strandsvæðum og að austurströnd Bandaríkjanna. búa sig fyrir meiriháttar skell seinna fylla á bílana sem fyrst svo að hægt Veðurfræðingar telja að vindhrað- í þessari viku. Yfirvöld í Karólínuríkj- verði að yfirgefa svæðin með stuttum inn hafi náð um 120 kílómetra hraða unum báðum hafa hvatt íbúa til að fyrirvara. á klukkustund þegar Florence var gera viðeigandi ráðstafanir. Neyðar- Þó að Florence sé enn langt frá stödd um 1.200 kílómetra suðaustur ástandi hefur þegar verið lýst yfir í landi er hún þegar farin að láta á af Bermúda. Þó erfitt sér að áætla leið Suður-Karólínu og Georgíu. sér kræla við strendur Bermúda og Florence næstu daga með nákvæm- „Við nálgumst nú hápunkt felli- Bandaríkjanna en öldugangur þar er um hætti er ljóst að fellibylurinn byljatímans og við þekkjum vel þá Gervitunglamynd af Florence. Flórída sést uppi til vinstri. MYND/NOAA farinn að aukast mjög. – khn Fjögur ár fyrir brot gegn dætrum sínum

Karlmaður var fyrir mánuði dæmdur í annað sinn fyrir brot gegn barni sínu. Alls hefur hann hlotið dóm fyrir brot gegn þremur dætr- um sínum. Fyrri dómurinn hafði ekki áhrif við ákvörðun refsingar. Sýknaður af þremur ákæruliðum þar sem sök þótti ekki sönnuð. DÓMSMÁL Kjartan Adolfsson var í Héraðsdómi Austurlands fyrir Ákæra og niðurstaða rúmum mánuði dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn 1. tl. I. kafla dætrum sínum og brot gegn nálg- Káf og samræði í allt að tíu unarbanni. Kjartan var sýknaður af skipti gegn eldri dótturinni hluta ákærunnar þar sem frásögn (A) á heimili þeirra í Taílandi. dóttur hans þótti á köflum ekki Dómurinn taldi spurningar rann- nægilega nákvæm og afdráttarlaus. sakenda leiðandi og frásögn A Þetta er í annað sinn sem Kjartan er ekki „eindregna, nákvæma eða dæmdur fyrir brot gegn barni sínu afdráttarlausa“. Sýknað þar sem en hann var árið 1991 í sakadómi atvik þóttu ekki sönnuð. Austur-Skaftafellssýslu dæmdur í tíu mánaða skilorðsbundið fangelsi 2. tl. I. kafla fyrir brot gegn elstu dóttur sinni. Sýndi A klám, afklæddi hana Atvik þau sem ákært var fyrir áttu og strauk kynfæri. A samkvæm sér stað á árunum 2004-2016. Um sjálfri sér alla tíð og framburður miðjan síðasta áratug var Kjartan, nákvæmur. Sakfellt. sem er á sextugsaldri, búsettur í Taílandi. Þar skildi hann við móður 3. tl. I. kafla stelpnanna og giftist annarri taí- Káf og samræði þegar A, þá tólf lenskri konu. Var nýja eiginkonan ára, fylgdi með í ferð til að fá í fyrra dæmd í tíu mánaða fangelsi, endurnýjaða vegabréfsáritun. A sjö mánuðir voru skilorðsbundnir, fann notaðan smokk þegar hún fyrir langvarandi ofbeldi gegn stjúp- vaknaði en mundi ekki glöggt dætrum sínum. eftir öðrum atvikum. Sýknað. Kjartan var ákærður í sjö liðum, hann neitaði ávallt sök af kynferðis- 4. tl. I. kafla brotunum og krafðist sýknu. Stjúp- Þukl á A við þrif í frystihúsi Skinn- móðir stúlknanna, sem var vitni í eyjar-Þinganess á Höfn. Fram- málinu, studdi frásögn hans og taldi Dómurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Austurlands fyrir mánuði en birtur á vefnum um helgina. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR burður skýr og greinargóður. Orð að stúlkunum væri í nöp við sig og stóð gegn orði og því sýknað. markmið þeirra með kærunni væri Ákæran á hendur ég fann fyrir því, vont bara, og svo Við ákvörðun refsingar var litið til að komast yfir fasteign þeirra hjóna. Kjartani var í sjö liðum. fattaði ég það að pabbi var eitthvað þess að brotin voru framin í skjóli 5.-6. tl. II. kafla Rannsókn málsins hófst í byrjun að káfa á mér eða eitthvað, ég man trúnaðartrausts og að um einbeittan Nálgunarbannsbrotin. apríl 2016 og sætti Kjartan þá Fimm vörðuðu kynferðis- ekki alveg hvað það var og svo dag- brotavilja var að ræða. Samkvæmt þriggja daga gæsluvarðhaldi með brot gegn dætrum hans. inn eftir sagði hann: „Fyrirgefðu“ og sakavottorði hafði Kjartan ekki 7. tl. III. kafli tilliti til rannsóknarhagsmuna. Eftir ég lofa að gera þetta aldrei aftur. ... áður brotið af sér þannig að það Samræði við yngri dótturina að það rann sitt skeið var honum hann sagði bara að hann gæti lent í hefði áhrif á refsingu hans. Frá refs- (B), þá sjö til níu ára, í fjórgang í gert að sæta nálgunarbanni gagn- einhverju slæmu ef ég myndi segja ingunni dregst vist í gæsluvarðhaldi. leggöng þegar hún var með í för vart dóttur sinni. Það bann rauf frá,“ sagði eldri stúlkan fyrir dómi. Að auki var Kjartan dæmdur til að endurnýja vegabréfsáritun. hann þegar hann hitti hana í Smára- stúlkan tölvupóst á starfsmann Ákæra á hendur Kjartani var eins að greiða dætrum sínum miska- Framburður þótti trúverðugur lind haustið það ár. barnaverndarnefndar í Hornafirði og áður segir í sjö töluliðum. Fjórir bætur, þeirri eldri 1,5 milljónir en og var að auki studdur gögnum Í fyrstu skýrslutöku í apríl sagði þar sem hún lýsti brotunum. 31. þeirra vörðuðu kynferðisbrot gegn hinni yngri þrjár milljónir króna. Í frá sálfræðingum. Dómurinn eldri stúlkan frá því að Kjartan hefði október í fyrra var Kjartan hand- eldri dótturinni, tveir brot gegn ljósi þess að hann var sýknaður að taldi sannað að um kynferðis- brotið kynferðislega gegn henni. tekinn og hefur hann sætt gæslu- nálgunarbanni og einn kynferðis- hluta var hann dæmdur til að greiða brot hefði verið að ræða en ekki Mánuði áður hafði hún komið á lög- varðhaldi síðan. brot gegn yngri dótturinni. Að helming sakarkostnaðar, rúmlega eiginlegt samræði. Sakfellt fyrir reglustöð og kært ofbeldi stjúpmóð- „Ég man, ég var sofandi og svo mati dómsins bar að sýkna hann af 3,8 milljónir króna. Hinn hlutinn önnur kynferðisbrot í tvígang. ur sinnar. Í október 2017 sendi yngri allt í einu vakna ég við, hann var, þremur liðum. fellur á ríkissjóð. [email protected] Berst við kerfil með óblandaðri edikssýru

UMHVERFISMÁL „Þetta er langtíma með það,“ segir í áskoruninni. verkefni en er ennþá vinnandi Ágætlega var tekið í erindi Sigur- vegur, tel ég vera,“ segir Sigurlaug laugar í byggðaráði sem kveður Rósa Jóhannesdóttir á Hvamms- skógarkerfil nú að finna víðs vegar tanga í áskorun til byggðarráðs í landi sveitarfélagsins sem og Húnaþings vestra um að ráðist verði á einkalandi. „Dreifing hans er gegn útbreiðslu kerfils. áhyggjuefni og hefur sveitarfélagið „Ekki geyma það að byrja heldur ýmislegt gert til að hefta vöxt vaða í þetta strax,“ skrifar Sigurlaug hans eins og með slætti, úðun og sem leggur til að byrjað verði á því að stinga upp plönturnar,“ bókar að klippa fræin af plöntunum núna byggðarráðið sem skorar á alla í haust og farga þeim. sem málið varði „að taka höndum „Væri ekki hægt að biðja jarðeig- saman og leggja sitt af mörkum til endur að passa sínar jarðir og upp- að hindra að þessi jurt nái frekari ræta kerfil,“ skrifar Sigurlaug. „Og útbreiðslu í sveitarfélaginu“. svo meðfram vegum þarf að forða Í samtali við Fréttablaðið undir- fræinu í poka, fyrir vegagerðarslátt, strikar Sigurlaug að málið þoli sem verður í byrjun september,“ Kerfill er harðsnúin planta. ekki bið. „Mér finnst vera of mikið bætir hún við og kveður upplagt að kæruleysi. Sumir spyrja hvort það sé auglýsa eftir sjálfboðaliðum í verkið. Sigurlaug lætur sér ekki nægja ekki bara í lagi að taka þetta næsta Sjálf segist Sigurlaug hafa tínt að eyða fræjum í baráttu sinni við sumar. Þetta er ekki þannig því það kerfilsfræ í átta stóra poka nú í kerfil inn. Á ungar plöntur segist eru milljónir fræja sem sá sér í haust ágúst og í sjö poka í ágúst árið 2016. hún hafa notað óblandaða, 15 pró- ef þau eru ekki tekin,“ segir Sigur- „Er að passa Vesturhópið og víðar,“ senta edikssýru og „spreyjað vel og laug. útskýrir hún. drepið kerfið – en líka grasið, skítt [email protected] . sölu ri r ari ess þ af att a kask u isau r virð 4% 24% r ðu ssjó ríki fær fæ f

ðu SÍÐASTI DAGURINN fsög sjál Að 6.-10. september Taxfree* af öllum fatnaði, öllum skóm, öllum leikföngum, öllum heimilisvörum, öllum F&F fatnaði og öllum snyrtivörum.

*Taxfree jafngildir 19,36% afslætti.

Opið allan sólarhringinn Garðabæ og Skeifunni 8 FRÉTTIR ∙ FRÉTTABLAÐIÐ 10. SEPTEMBER 2018 MÁNUDAGUR Sænsku blokkirnar tvær hnífjafnar

Aðeins um hálfu pró- Kosningarnar nú og síðast sentustigi munar á hægri- Rauðgræna blokkin 2018* 2014 og vinstriblokkinni eftir Jafnaðarmenn 28,3% (100)** 31,0% (113) þingkosningarnar í Sví- Vinstriflokkurinn 8,0% (28) 5,7% (21) Græningjar 4,4% (16) 6,9% (25) þjóð. Leiðtogi Svíþjóðar- Samtals 40,7% (144) 42,6% (159) demókrata skoraði á Alliansen formann Hægriflokksins Hægriflokkurinn 19,7% (70) 23,3% (85) í ræðu á kosningavöku. Miðflokkurinn 8,6% (30) 6,2% (21) Kristilegir demókratar 6,4% (23) 4,6% (16) SVÍÞJÓÐ Niðurstöður kosninganna Frjálslyndir 5,5% (19) 5,4% (19) í Svíþjóð benda til þess að erfitt Samtals 40,2% (142) 39,5% (141) gæti reynst að mynda ríkisstjórn. Þegar eftir átti að telja um fimmt- Svíþjóðardemókratar 17,7% (63) 12,9% (49) ung atkvæða voru blokkirnar tvær, hægri- og vinstriblokkin, nánast *Staðan þegar Fréttablaðið fór í prentun. ** Fjöldi þingmanna innan sviga. hnífjafnar. Svíþjóðardemókratar bæta vel við sig, verða þriðji stærsti á landsvísu eða yfir tólf prósent í flokkurinn á þingi, en nokkuð stöku kjördæmi. Flokkurinn hafði minna en kannanir höfðu gert ráð yfirleitt mælst yfir þröskuldinum Jimmy fyrir. en í nokkrum könnunum stóð það Åkesson, Spennan fyrir kosningunum hafði tæpt. Þegar Fréttablaðið fór í prent- formaður verið mikil og flestir spenntastir yfir un var flokkurinn með 4,5 prósent Svíþjóðar- því að sjá hve miklu Svíþjóðardemó- og virtist ætla að halda sér inni. demókrata. kratar myndu bæta við sig. Svo mik- Hefðu Græningjar fallið út af þing- ill var áhuginn að um tíma hrundi inu hefði það verið högg fyrir rauð- Åkesson formaður flokksins á kosn- heimasíða hins opinbera sem sá Stuðningsmenn Svíþjóðardemókrata fögnuðu þegar úrslitin lágu fyrir þó að grænu vinstri. Saman höfðu flokk- ingavöku hans. Svíþjóðardemó- um að birta upplýsingar um fram- þeir hafi ekki flogið jafn hátt og sumar kannanir bentu til. FRÉTTABLAÐIÐ/EPA arnir 40,7 prósent og 144 þingmenn kratar hafa undanfarið verið nokkuð gang mála. á þeim tíma er blaðið fór í prentun. einangraðir en annar flokkur hefur „Við erum að rannsaka hvað 25,4 prósent atkvæða. Hægri- kössunum sjálfum en spárnar sögðu Hægriblokkin, Alliansen, hafði hálfu fengist til samstarfs við þá vegna gerðist. Þetta hefur þó engin áhrif flokkurinn, Moderaterna, var næst- til um en minni flokkarnir minnk- prósentustigi og tveimur þingmönn- umdeildrar stefnu í Evrópu- og inn- á úrslit kosninganna,“ segir Lars stærstur með 18,4 prósent og Sví- uðu að sama skapi. um minna. 175 þingmenn þarf til að flytjendamálum. Aden Lisinski, upplýsingafulltrúi þjóðardemókratar næstir með 16,3 Í aðdraganda kosninga var nokkur mynda meirihluta á þinginu en þar „Ulf Kristersson [formaður Hægri- kjörstjórnar, við sænska ríkissjón- prósent. Útgönguspárnar voru settar óvissa um það hvort Græningjar, sitja 349 þingmenn. Svíþjóðardemó- flokksins], úrslitin liggja fyrir. varpið SVT. í loftið um leið og kjörstöðum var sem verið höfðu sitjandi minni- kratar eru því í eiginlegri oddastöðu Hvernig ætlar þú að breyta stjórn- Fyrstu útgönguspár sem birtar lokað klukkan 20 að sænskum tíma. hlutastjórn innan handar, myndu með sína 63 þingmenn. inni? Munt þú velja Stefan Löfven voru gerðu ráð fyrir því að Jafnaðar- Útgönguspárnar reyndust hins ná inn manni á þing. Til að ná inn „Kæru Svíar. Ég veit hver er sigur- eða munt þú velja Jimmy Åkesson?“ menn, flokkur forsætisráðherrans vegar ekki alveg réttar. Stóru flokk- manni á þingið þarf flokkur að fá vegari þessara kosninga. Það eru sagði Åkesson enn fremur. Stefans Löfven, yrði stærstur með arnir reyndust fá meira upp úr kjör- minnst fjögur prósent atkvæða Svíþjóðardemókratar,“ sagði Jimmy [email protected] *Miðað við uppgefnar tölur framleiðanda um eldsneytisnotkun í blönduðum akstri. Sparneytnari, hagkvæmari og hljóðlátari ISUZU D-MAX

Isuzu D-Max BASIC dísil, beinskiptur. Verð: 4.990.000 kr. Isuzu D-Max PRO dísil, sjálfskiptur. Verð: 5.850.000 kr. ENNEMM / ENNEMM / SÍA / NM89301 JGUVÒƃsMIFT½VVCTIGVC'[ÌUNCHT½NMO*

GE bílar Bílasalan Bílás Bílaverkstæði Austurlands IB ehf. BL söluumboð Bílasala Akureyrar BL ehf Reykjanesbæ Akranesi Akureyri Egilsstöðum Selfossi Vestmannaeyjum Sævarhöfða 2 / 110 Reykjavík www.gebilar.is www.bilas.is www.bilak.is www.bva.is www.ib.is 481 1313 525 8000 / www.bl.is 420 0400 431 2622 461 2533 470 5070 480 8080 862 2516 FUNDARÖÐ SAMTAKA ATVINNULÍFSINS 2018 TÖLUM SAMAN

Ísafjörður miðvikudagur 12. september kl. 12.00-13.30 Opnir fundir Patreksfjörður miðvikudagur 12. september kl. 16.30-18.00 verða haldnir Grundarfjörður fimmtudagur 13. september kl. 12.00-13.30 Vestmannaeyjar föstudagur 21. september kl. 12.00-13.30

á eftirtöldum Hornbjarg RAUFARHÖFN Fontur Akureyri miðvikudagur 26. september kl. 12.00-13.30 KÓPASKER BOLUNGARVÍK Drangjökull ÍSAFJÖRÐUR ÞÓRSHÖFN FLATEYRI SIGLUFJÖRÐUR ÓLAFSFJÖRÐUR stöðum: SÚÐAVÍK HÚSAVÍK DALVÍK HRÍSEY Ásbyrgi ÞINGEYRI Siglufjörður miðvikudagur 26. september kl. 16.30-18.00 SKAGASTRÖND

VOPNAFJÖRÐUR HÓLMAVÍK SAUÐÁRKRÓKUR STÓRUTJARNIR PATREKSFJÖRÐUR BLÖNDUÓS AKUREYRI Látrabjarg Mývatn Sauðárkrókur fimmtudagur 27. september kl. 12-13.30 Brjánslækur Varmahlíð HVAMMSTANGI EIÐAR

EGILSSTAÐIR SEYÐISFJÖRÐUR NESKAUPSTAÐUR BÚÐARDALUR Egilsstaðir miðvikudagur 3. október kl. 12.00-13.30 STYKKISHÓLMUR Herðubreið Hallormsstaður ESKIFJÖRÐUR REYÐARFJÖRÐUR Allir velkomnir GRUNDARFJÖRÐUR ÓLAFSVÍK Askja Hveravellir STÖÐVARFJÖRÐUR SNÆFELLSJÖKULL HOFSJÖKULL Tungnafellsjökull Snæfell – sjáumst! Reyðarfjörður miðvikudagur 3. október kl. 16.30-18.00 Reykholt DJÚPIVOGUR Kjölur BORGARNES Kverkfjöll LANGJÖKULL Bárðarbunga

Sprengisandur VATNAJÖKULL AKRANES Gullfoss Þingvellir Geysir Grímsvötn Reykjanesbær fimmtudagur 18. október kl. 12.00-13.30 HÖFN ML LAUGARVATN

REYKJAVÍK ÍKÍ LAUGARVATN Öræfajökull Þórisvatn Flúðir Skaftafell REYKJANESBÆR Laki HVERAGERÐI Hekla Hvannadalshnjúkur SELFOSS GRINDAVÍK Torfajökull Höfn miðvikudagur 24. október kl. 12.00-13.30 ÞORLÁKSHÖFN HELLA KIRKJUBÆJARKLAUSTUR Ingólfshöfði HVOLSVÖLLUR MÝRDALSJÖKULL EYJAFJALLAJÖKULL Selfoss þriðjudagur 30. október kl. 12.00-13.30 SKÓGAR HEIMAEY VÍK Í MÝRDAL VESTMANNAEYJAR Dyrhólaey Reykjavík fimmtudagur 1. nóvember kl. 8.30-10.00

Á næsta ári verður samið um lífskjör Íslendinga í fjölda kjarasamninga. Eyjólfur Árni Rafnsson formaður SA, Halldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdastjóri SA og Ásdís Kristjánsdóttir forstöðumaður efnahagssviðs SA rýna í stöðu og horfur á vinnumarkaði og ræða svigrúm til launahækkana næstu árin.

Nánari upplýsingar og skráning á vef SA 10SKOÐUNSKOÐUN ∙ FRÉTTABLAÐIÐ 10. SEPTEMBER 2018 MÁNUDAGUR Menning án Halldór snobbs

egar á reynir sýnir sig iðulega að manneskj- an gefst ekki svo auðveldlega upp heldur er hún þrautseig og úrræðagóð. Sennilega er hún mun harðgerðari vera en oft er ætlað. Hún getur lifað án margs og myndi spjara sig þokkalega án menningar og listsköp- Þunar. Fyrir vikið yrði samt örugglega ekki jafn gaman hjá henni. Á tyllidögum eru ráðamenn duglegir við að minna Kolbrún á að menningin auðgar líf okkar. Það þarf samt ekkert Bergþórsdóttir sérstaklega að minna þjóðina á það, hún veit það [email protected] mætavel. Íslensk þjóð er ekki kölluð bókaþjóð að ástæðulausu. Einhverjir reyna að hafa af henni þá nafn- bót með þeim rökum að bóklestur fari minnkandi. Enn er það þó svo að þjóðin fyllist spenningi fyrir hver jól þegar bækur streyma á markað og þær eru gríðarlega vinsælar í jólapakkann. Það er óneitanlega góðs viti. Bækur geta breytt lífi fólks. Fjölmargir bera vitni um að bók hafi opnað fyrir þeim nýja heima og breytt lífssýn þeirra. Ekki má svo gleyma tónlistinni sem vekur alls kyns tilfinningar, eins og gleði en líka vissa angur- værð. Flestir þekkja af eigin raun að tónlist getur sefað áhyggjur og fært hugarró. Fólk um allan heim veit til dæmis að tónlist Mozarts er hið besta lækningameðal. Myndlist gleður líka óendanlega og vekur lotningu og aðdáun. Einstaklingur getur hrifist svo af málverki að hann stendur nánast dáleiddur fyrir framan það. Leik- sýningar og kvikmyndir geta ögrað fyrirframgefnum hugmyndum áhorfandans, sett hluti í nýtt samhengi og einnig fengið hann til að setja sig í spor skáldaðra persóna. Áhrifamáttur listsköpunar er mikill og nánast ómögulegt er að ofmeta hann. Þess vegna á að vera sjálfsagt mál að hlúa að menningu og efla hana. Stjórn- völd sem sinna ekki því hlutverki eru á villigötum. Það er hins vegar engin ástæða til að snobba fyrir menningu. Einstaklingur á ekki að þurfa að bugta sig og beygja fyrir því sem hann nær engu sambandi við. Hvort sem það er bók, dans- eða leiksýning, kvikmynd, tónverk eða myndlistarverk sem gagnrýnendur hafa ausið lofi. Það eru ekki helgispjöll þótt einhver segi: Mér finnst þetta ekkert sérstakt! Sömuleiðis á ekki að Frá degi til dags vera sjálfgefið að gagnrýnandi, sem tekur sig alvarlega Stöndum vörð og þráir jafnframt að aðrir taki hann jafn alvarlega, fussi Tekjuskatturinn yfir Mamma Mia! eða Mary Poppins. Hann á að geta Hækkun tekjuskattleysismarka um mannréttindi Áhrifamáttur slakað á og losað sig við alvöruþungann. Það er ekkert hvers launamanns í 300 þúsund andmenningarlegt við það. Skemmtun er mikil dásemd krónur myndi þýða að tekjur listsköpunar og snobbið má ekki kæfa hana. ríkissjóðs myndu rýrna um er mikill og Menningin er fyrir alla og þá má ekki gleyma yngstu 150 milljarða. Þetta segir í svari að er af nógu að taka hjá Michelle Bach- nánast kynslóðunum. Það er alkunna að börn hrífast af leik- fjármálaráðherra við fyrirspurn elet, sem í dag flytur mannréttindaráði ómögulegt er húsi og það er upplifun að fylgjast með spenningi Guðmundar Inga Kristinssonar, Sameinuðu þjóðanna sína fyrstu yfirlits- þeirra þegar tjaldið er dregið frá og sýningin er að hefj- varaformanns Flokks fólksins. skýrslu frá því að hún var skipuð mann- að ofmeta ast. Þá er hin barnslega innlifun við völd. Hún mætti Heildarskatttekjur ríkissjóðs réttindastjóri Sameinuðu þjóðanna í hann. oftar taka völdin hjá hinum fullorðnu. myndu verða um fimmtungi lægri sumar. Í skýrslu sem nú liggur fyrir ráðinu ef af breytingunni yrði. Guð- Þum ofsóknir stjórnvalda í Mjanmar gegn Róhingjum mundi og flokkssystkinum hans eru þannig færð rök fyrir því að þar hafi þjóðarmorð virtist lítast mjög vel á þessar tölur og glæpir gegn mannkyni verið framin. Í annarri því þau samþykktu á landsþingi skýrslu er hernaður stríðandi fylkinga í Jemen talinn að skattleysismörk skyldu verða Guðlaugur Þór jaðra við stríðsglæpi. Einkum eru mannskæðar loft- Framhaldsfundur ÍFR 2018 320 þúsund krónur. Heimildir Þórðarson árásir hernaðarbandalags Sádi-Araba gagnrýndar herma að um leið og ályktunin var utanríkisráðherra en þær hafa bitnað sérstaklega hart á almennum samþykkt hafi flokksmenn hafist borgurum. handa við að brýna niðurskurðar- Fundarlotan sem hefst í mannréttindaráðinu í hnífana. Genf í dag er sú fyrsta sem fulltrúar okkar sækja síðan Ísland var kjörið til setu í ráðinu í sumar. Við erum Innflytjendurnir stolt af því trausti sem okkur er sýnt en gerum okkur Sem kunnugt er kusu Svíar sér grein fyrir því að nú hefst verkefnið fyrir alvöru. Það er nýtt þjóðþing í gær en að auki var krefjandi og við viljum leysa það vel af hendi. Því legg kosið í ýmsar sveitarstjórnir. Þar, ég áherslu á samráð innan stjórnarráðsins, viðeigandi líkt og hér, geta erlendir ríkis- stofnana og við Alþingi. Þegar kemur að virðingu fyrir borgarar kosið á sveitarstjórnar- Það er krefj- mannréttindum erum við öll í sama liði. stigi að ákveðnum skilyrðum andi og við Auk málefna Róhingja og Jemen má vænta þess að uppfylltum. Margir hafa fylgst viljum leysa ástandið í Sýrlandi, Líbíu, Sómalíu og fleiri ríkjum beri með kosningunum og aðdraganda hátt í þessari fundarlotu, sem stendur í þrjár vikur. Þá Framhaldsaðalfundur Íþróttafélags fatlaðra þeirra af áhuga og hafa Svíþjóðar- það vel af má gera ráð fyrir umræðu um réttindi frumbyggja sem í Reykjavík verður haldinn mánudaginn 17. sept.. demókratar, sem þekktastir eru hendi. Því og réttindi aldraðra, um þvinguð mannshvörf, mansal 2018 kl. 20.00 í íþróttahúsi félagsins að Hátúni 14. fyrir takmarkaða vinsemd í garð legg ég og réttinn til þróunar, svo fátt eitt sé nefnt. innflytjenda, vakið einna mesta áherslu á Ég hef gagnrýnt að í mannréttindaráðinu sitja athygli. Það vakti því kátínu að ríki sem frekar ættu að vera umfjöllunarefni ráðsins Dagskrá: fylgjast með óvísindalegri könnun samráð innan en sitja í dómarasætinu. Sádi-Arabía, Venesúela og 1. Framhald aðalfundarstörf í Facebook-hópi Íslendinga í Sví- stjórnarráðs- Filippseyjar hafa gerst sek um alvarleg mannrétt- 2. Önnur mál þjóð þar sem spurt var hvað þeir ins, viðeig- indabrot – svo þrjú nærtæk dæmi séu nefnd. Við hefðu nú kosið. Flestir enduðu á andi stofnana erum óhrædd við að gagnrýna þau og brýna. Um leið Stjórnin því að merkja við Svíþjóðardemó- væntum við góðs af samstarfi við ríki í ráðinu sem krata. [email protected] og við deila með okkur grundvallarafstöðu til mannréttinda- Alþingi. mála.

ÚTGÁFUFÉLAG: Torg ehf. STJÓRNARFORMAÐUR: Einar Þór Sverrisson FORSTJÓRI: Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir ÚTGEFANDI: Kristín Þorsteinsdóttir [email protected] RITSTJÓRAR: Kjartan Hreinn Njálssson [email protected], Ólöf Skaftadóttir [email protected], MARKAÐURINN: Hörður Ægisson [email protected] FRÉTTABLAÐIÐ.IS: Sunna Karen Sigurþórsdóttir [email protected]. Fréttablaðið kemur út í 85.000 eintökum og er dreift ókeypis á heimili á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri. Einnig er hægt að fá blaðið í völdum verslun um á landsbyggðinni. Fréttablaðið áskilur sér rétt til að birta allt efni blaðsins í stafrænu formi og í gagnabönkum án endurgjalds. ISSN 1670-3871 FRÉTTABLAÐIÐ Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík Sími: 512 5800, [email protected] HELGARBLAÐ: Kristjana Björg Guðbrandsdóttir [email protected] MENNING: Kolbrún Bergþórsdóttir [email protected] LJÓSMYNDIR: Anton Brink [email protected] FRAMLEIÐSLUSTJÓRI: Sæmundur Freyr Árnason [email protected] MÁNUDAGUR 10. SEPTEMBER 2018 SKOÐUN ∙ FRÉTTABLAÐIÐ 11 Allt í messi

Í DAG in athyglisverðasta fréttin Kraftarnir að verki sem ég las í liðinni viku var Ég er enginn svartsýnismaður. Ég tel um tiltekna erfiðleika sem heiminn að mjög mörgu leyti, og á hafa komið upp við þróun veigamikinn hátt, vera betri en áður. sjálfkeyrandi bifreiða. Erfið- Margt hefur þróast á góðan veg. Hins leikarnir felast í stuttu máli vegar er ekki hægt að horfa fram hjá Eí því að sjálfkeyrandi bílar keyra of vel. því að veröldin í dag siglir hraðbyri Þeir fylgja öllum umferðarreglum og inn í alls konar endurtekningar á taka þær mjög bókstaflega. Þeir eru til hinum fjölbreytilegasta vitleysis- fullkominnar fyrirmyndar. Mannlegir gangi. Þjóðernispopúlistar eru að Guðmundur ökumenn eru hins vegar yfirleitt ekki sölsa undir sig völd í Evrópu. Það er Steingrímsson að öllu leyti til fyrirmyndar, vægast góð hugmynd, út frá sögunni, eða sagt. Þeir leita leiða til að skjóta sér milli hittó. Jafnframt gefur að líta í samtíma bíla, jafnvel þar sem það telst glapræði. okkar stórbrotin dæmi um jafnvel Þeir skjóta sér yfir á umferðarljósum alveg nýja tegund af bjánaskap sem rétt eftir að það er komið rautt. Og svo hefur þegar farið yfir öll mörk. Seint framvegis. Mannskepnan er alltaf að eða aldrei verður hægt að þróa gervi- redda sér, sveigja og beygja reglurnar. greind sem endurspeglar hegðun og Ökumenn gera almennt ráð fyrir að gáfnafar Donalds Trump. Ef hann hinir ökumennirnir séu eins og þeir Sviss. Síðast þegar ég vissi reyndist Manneskjur kynna sér ekki mál. Þær mætti ráða væri hann líklega farinn í hvað þetta varðar. Þannig verður til í þetta verkefni verulegum erfiðleikum misskilja endalaust. Ég held að veru- stríð við Kanada. umferðinni ákveðið mannlegt, kaótískt bundið. Hvernig býr maður til mann- lega stór hluti mannlegra samskipta Það þarf ekki að spá lengi í veröld- flæði, sem sjálfkeyrandi bílar skilja legan ófullkomleika? snúist um misskilning. Annar skilur ina til að fá það sterklega á tilfinn- ekki. Niðurstaðan er sú að sjálfkeyrandi orð öðruvísi en hinn. Risastór deilumál inguna að þrátt fyrir allar framfarir, bílar eru farnir að valda árekstrum. Spegillinn á mannkynið geta jafnvel verið þessu marki brennd. lærdóma sögunnar, uppgötvanir Mannlegir ökumenn keyra aftan á þá. Kannski finnst lausn á því einhvern Í heimi hins mannlega er í raun allt vísindanna, verður mannkynið alltaf Löghlýðni tölvunnar og fullkomleiki er daginn. Mér er í raun nokk sama um meira og minna í messi. fyrst og fremst þetta: Mannlegt. Ekki óeðlilegur og veldur fáti. það. Það sem er athyglisvert við þessi Oft er spurt: Mun mannkynið tölva. Kexruglað jafnvel. Ekki þarf Við þróun gervigreindar almennt vísindi er spegillinn sem í þeim felst, læra af mistökum? Verður mann- maður að líta lengi í eigin barm til að skilst mér – eftir upplýsandi spjall á mannkynið. Vísindin draga þarna kynið skynsamara eftir því sem sögunni upplifa sterkt hina sífelldu viðureign við gervigreindarfræðing á göngum fram úr óvæntri átt órækan vitnisburð vindur fram? Þegar maður nálgast skynseminnar og heimskunnar í Háskólans í Reykjavík einu sinni – að um það sem margan hefur grunað, að svona spurningar eins og tölva er svarið sálarlífinu. Svona er að vera til. En einn meginerfiðleikinn sé einmitt þessi: stór hluti þess að lifa gæfuríku lífi sem auðvitað já. Hið rökrétta er að maður hvað er þá til ráða? Jú, maður getur Hvernig á að búa til tölvu sem er í rugli? manneskja hlýtur að felast í því að læri af mistökum. Að maður endurtaki vonað að þrátt fyrir allt séu aðrir Til þess að vera mannleg þarf tölva að kunna að höndla ákveðið magn af vit- ekki mistök. Hvers vegna ætti maður kraftar vitleysunni sterkari. Eins og Stór hluti af geta brotið reglur, geta gert heimsku- leysisgangi og lifa með honum. að endurtaka eitthvað sem var rangt og nafnlausi skrifarinn í New York Times því að vera lega hluti í stundarbrjálæði, geta sagt Stór hluti af því að vera manneskja vitlaust? Maður lærir. Auðvitað verður orðaði það um ástandið í Hvíta hús- manneskja eitthvað án þess að meina það. Geta er að vera vitleysingur. Manneskjur eru maður gáfaðri. Ef maður nálgast þessar inu: Við erum nokkur hér, fullorðið misskilið og misheppnast. Hún þarf að breyskar. Þær gera hluti sem þær vilja spurningar eins og manneskja er svarið fólk, sem erum að vinna í að bjarga er að vera geta sett sama flugfélagið á hausinn á ekkert endilega gera, í raun og veru. Þær hins vegar öllu óljósara. Tja, það er ekki þessu. Með öðrum orðum: vitleysingur. u.þ.b. 10 ára fresti. Geta tapað 6-0 fyrir ígrunda ekki allt sem þær segja og gera. gott að segja. Kannski. Líklega ekki. Þetta reddast.

Straumhvörf

Audi A3 e-tron sameinar tvo heima

► 17“ álfelgur ► Bakkmyndavél ► Dökkar rúður ► Málm/glitlakk ► Nálgunarvörn framan og aftan ► MMI útvarp ► Bluetooth símatenging ► Bluetooth tenging fyrir tónlist ► Dynamic stefnuljós ► LED afturljós ► Fjarstýrðar samlæsingar ► Lyklalaust aðgengi ► Tenging fyrir USB og Iphone ► Tvískipt sjálfvirk loftkæling ► Hæðarstillanleg framsæti ► Skriðstillir (Cruise control) ► Ljósa- og regnskynjari ► Skynjari fyrir loftþrýsting í hjólbörðum ► Baksýnisspegill með glýjuvörn ► Rafdrifnir upphitaðir og aðfellanlegir útispeglar ► Audi hljóðkerfi 180w með 10 hátölurum ► Leðurklætt aðgerðastýri ► Hiti í framsætum ► ABS bremsukerfi ► ESP stöðugleikastýring ► Árekstrarvörn (pre sense)

Listaverð 4.560.000 kr.

Tilboðsverð 4.090.000 kr.

Til afhendingar strax HEKLA · Laugavegi 170-174 / Audi.is HEILL HEIMUR BÍÐUR ÞÍN ÚRVAL SÉRFERÐA OG SIGLINGA

FLEIRI FERÐIR Í BOÐI KRISTJÁN STEINSSON KRISTJÁN STEINSSON KRISTÍN TRYGGVADÓTTIR THAILAND 24. FEBRÚAR — 12 DAGAR FARARSTJÓRI THAILAND 1. NÓVEMBER — 12 DAGAR FARARSTJÓRI KÚBA 10. NÓVEMBER — 8 DAGAR FARARSTJÓRI NÁTTÚRUPERLAN KRABI BANGKOK & HUA HIN SEIÐANDI HAVANA VERÐ FRÁ 279.900 KR. VERÐ FRÁ 299.900 KR. VERÐ FRÁ 299.900 KR. Verð á mann m.v. 2 fullorðna. Verð á mann m.v. 2 fullorðna. Verð á mann m.v. 2 fullorðna.

SIGLING

MIKIÐ INNIFALIÐ

VILHJÁLMUR GUÐJÓNSSON GUÐMUNDUR ÞORVARÐARSON MAROKKÓ 13. OKTÓBER - 8 DAGAR VESTUR-KARÍBAHAF 1. MARS — 12 DAGAR 31. OKTÓBER — 15 DAGAR FARARSTJÓRI FARARSTJÓRI Á KONUNGASLÓÐUM HONDÚRAS, BELIZE, MEXÍKÓ SUÐUR–AFRÍKA GARDEN ROUTE VERÐ FRÁ 179.900 KR. VERÐ FRÁ 349.900 KR. VERÐ FRÁ 489.900 KR. OG STAFABRENGL. UM PRENTVILLUR MEÐ FYRIRVARA VERÐ ERU BIRT Verð á mann m.v. 2 fullorðna. Verð á mann m.v. 2 fullorðna. FULLT FÆÐI. Verð á mann m.v. 2 fullorðna. Nánar í ferðalýsingu

INNIFALIÐ Í VERÐI ER FLUG, GISTING, ÍSLENSK FARARSTJÓRN, FLUGVALLASKATTAR, FERÐATASKA OG HANDFARANGUR. ÚRVAL ÚTSÝN | HLÍÐASMÁRA 19 | 201 KÓPAVOGUR | 585 4000 | UU.IS KOMDU MEÐ Á SKÍÐI GLÆNÝR ÁFANGASTAÐUR

BEINT FLUG MEÐ ICELANDAIR FLUTNINGUR Á SKÍÐABÚNAÐI INNIFALINN

ÍTALÍA ÍTALÍA AUSTURRÍKI AUSTURRÍKI

NÝR ÁFANGASTAÐUR NÝR ÁFANGASTAÐUR

HÁLFT HÁLFT HÁLFT FÆÐI FÆÐI FÆÐI

MADONNA, ÍTALÍA 26. JANÚAR – 2. FEBRÚAR MADONNA, ÍTALÍA 12.–19. JANÚAR ST. JOHANN TYROL, AUSTURRÍKI 19.–26. JANÚAR ST. JOHANN TYROL, AUSTURRÍKI 26. JAN. – 2. FEB. HOTEL MAJESTIC ++++ RESIDENCE ANTARES +++ CHALET ALPINA TYROL +++ SPORT HOTEL ++++ Staðsett við eina af göngugötunum í Madonna, Mjög vel staðsett íbúðagisting í miðbæ Madonna Staðsett í miðbæ St. Johann stutt frá verslunum, Staðsett 150 metra frá Harschbichlbahn stutt frá skautasvellinu og Spinale lyftunni. Á di Campiglio. Í göngufæri við lyftu og hægt kaffihúsum og veitingastöðum. Íbúðirnar skíðalyftunni. Á hótelinu er næg afþreying, t.d. hótelinu er heilsulind og snyrtistofa. að skíða að hótelinu í lok dags. Í nágrenni við rúma tvo til sex, þær stærri eru með tveimur innanhúss sundlaug og gufubað. Íbúðirnar rúma hótelið eru veitingastaðir og skíðabúðir. svefnherbergjum og tveimur baðherbergjum. tvo til sex. VERÐ FRÁ 217.900 KR. VERÐ FRÁ 91.900 KR. VERÐ FRÁ 153.900 KR. VERÐ FRÁ 181.900 KR. Verð á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn með hálfu fæði. Verð á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn í íbúð með einu Verð á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn í íbúð fyrir fjóra. Verð á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn í Junior svítu. Verð frá 225.900 kr. á mann m.v. 2 fullorðna. svefnherb. Verð frá 131.500 kr. á mann m.v. 2 fullorðna. Verð frá 194.900 kr. á mann m.v. 2 fullorðna.

FINNUR ÞÚ EKKI FRÍIÐ ÞITT? NÁNAR Á URVALUTSYN.IS LEYFÐU OKKUR AÐ FINNA ÞAÐ FYRIR ÞIG — KÍKTU Í KAFFI! OG HJÁ FERÐARÁÐGJÖFUM Í SÍMA 585 4000 OG STAFABRENGL. UM PRENTVILLUR MEÐ FYRIRVARA VERÐ ERU BIRT

INNIFALIÐ Í VERÐI ER FLUG, GISTING, ÍSLENSK FARARSTJÓRN, FLUGVALLASKATTAR, FERÐATASKA OG HANDFARANGUR. ÚRVAL ÚTSÝN | HLÍÐASMÁRA 19 | 201 KÓPAVOGUR | 585 4000 | UU.IS 14SPORTSPORT ∙ FRÉTTABLAÐIÐ 10. SEPTEMBER 2018 MÁNUDAGUR Nýjast Níu fingur komnir á bikarinn Pepsi-deild kvenna Breiðablik - Þór/KA 3-0 1-0 Alexandra Jóhannsdóttir (33.), 2-0 Alexandra (88.), 3-0 Agla María Alberts- Eftir 3-0 sigur í toppslag Pepsi-deildar kvenna á laugardaginn bendir allt til þess að Íslandsmeistaratitillinn dóttir (90+4). fari frá Akureyri og í Kópavoginn. Nýliðarnir eru báðir búnir að bjarga sér en staða Grindvíkinga er svört. Rautt spjald: Bianca Sierra, Þór/KA (89.). Selfoss - HK/Víkingur 1-1 FÓTBOLTI Breiðablik er í dauðafæri 1-0 Unnur Dóra Bergsdóttir (32.), 1-1 Kader til að vinna Íslandsmeistaratitilinn Hancar (59.). í sautjánda sinn eftir 3-0 sigur á Þór/KA í uppgjöri tveggja efstu liða Grindavík - ÍBV 1-2 Pepsi-deildar kvenna á laugardag- 0-1 Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir (4.), 1-1 inn. Blikar eru nú með fimm stiga Rio Hardy, víti (15.), 1-2 Rut Kristjánsdóttir forskot á norðanstúlkur þegar tvær (33.). umferðir eru eftir. Þór/KA vann fyrri leikinn gegn Efri Neðri Breiðabliki í sumar sem og báða Breiðablik 43 Selfoss 17 deildarleiki liðanna í fyrra. Blikar Þór/KA 38 HK/Víkingur 17 náðu hins vegar fram hefndum á Stjarnan 32 KR 13 laugardaginn og sigur þeirra var á Valur 30 Grindavík 10 endanum öruggur. ÍBV 22 FH 6 Fyrsta markið kom á 33. mínútu. Alexandra Jóhannsdóttir skallaði þá boltann í netið eftir fyrirgjöf Inkasso-deild karla Ástu Eirar Árnadóttur frá hægri. Gestirnir frá Akureyri vildu fá víta- ÍA - Víkingur Ó. 1-1 spyrnu á 66. mínútu þegar boltinn fór í hönd Guðrúnar Arnardóttur en Njarðvík - Magni 2-1 Bríet Bragadóttir dæmdi ekki neitt. Lítil hamingja var með það á vara- Inkasso-deild kvenna mannabekk Þórs/KA og aðstoðar- þjálfarinn Andri Hjörvar Albertsson Sindri - Fylkir 0-6 var rekinn upp í stúku fyrir mót- mæli í annað skiptið í sumar. Þróttur R. - Haukar 0-2 Þegar tvær mínútur voru til leiks- loka skoraði Alexandra sitt annað Fjölnir - ÍR 4-1 mark eftir sendingu varamanns- ins Áslaugar Mundu Gunnlaugs- Leikmenn Breiðabliks fagna sigrinum á Þór/KA. Blikar eru einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Olís-deild karla dóttur. Skömmu síðar fékk Bianca Sierra, varnarmaður Þórs/KA, sitt stig af Breiðabliki til að eiga mögu- tvö skiptin sem liðið kom upp féll ÍBV - Grótta 30-30 annað gula spjald og þar með rautt. leika á að verja Íslandsmeistara- það strax aftur. ÍBV: Theodór Sigurbjörnsson 9/2, Sigur- Í uppbótartíma skoraði Agla María titilinn í lokaumferðinni. Þá vann ÍBV 1-2 útisigur á Grinda- bergur Sveinsson 6/2, Kári Kristján Krist- Albertsdóttir svo þriðja mark Blika Nýliðarnir Selfoss og HK/Vík- vík. Eyjakonur, sem eru ósigraðar í jánsson 5/2, Grétar Þór Eyþórsson 3, Elliði og gulltryggði sigur þeirra. Breiða- 100% ingur gerðu 1-1 jafntefli á laugar- síðustu fjórum leikjum, eru í 5. sæti Snær Viðarsson 2, Hákon Daði Styrmisson blik hefur unnið alla átta heimaleiki árangur er Breiðablik með daginn. Unnur Dóra Bergsdóttir deildarinnar. Staða Grindvíkinga er 2, Kristján Örn Kristjánsson 1, Fannar Þór sína í Pepsi-deildinni með marka- kom Selfyssingum yfir á 32. mínútu hins vegar erfið. Þær eru með tíu stig Friðgeirsson 1, Daníel Örn Griffin 1. á Kópavogsvelli í Pepsi- tölunni 21-2. en Kader Hancer jafnaði eftir tæp- í níunda og næstneðsta sæti, þremur Grótta: Sveinn José Rivera 5/3, Árni Ef Breiðablik vinnur Selfoss í deildinni í sumar. Liðið hefur lega klukkutíma leik. stigum á eftir KR-ingum sem eru í 8. Benedikt Árnason 5, Leonharð Þorgeir næstu umferð verður liðið meistari, unnið alla átta heimaleiki Bæði lið eru með 17 stig og örugg sæti. Þá er markatala KR mun betri. Harðarson 5, Gellir Michaelsson 5, Magnús hvernig sem leikur Þórs/KA og Vals sína með markatölunni 21-2. með sæti sitt í Pepsi-deildinni. Þetta Það verður því að teljast líklegast að Öder Einarsson 4, Ágúst Emil Grétarsson 2, á sama tíma fer. Þór/KA verður að er í fyrsta sinn sem HK/Víkingur Grindavík fylgi FH niður í Inkasso- Sigfús Páll Sigfússon 2, Hannes Grimm 1, vinna Val og treysta á að Selfoss taki heldur sæti sínu í efstu deild. Í fyrri deildina. [email protected] Vilhjálmur Geir Hauksson 1. Fram - Valur 25-25 Ólafía í 11. sæti Fram: Þorsteinn Gauti Hjálmarsson 5, Valdi- mar Sigurðsson 5, Andri Þór Helgason 5/3, Andri Heimir Friðriksson 3, Aron Óskarsson færi GOLF Ólafía Þórunn Kristinsdóttir 2, Þorgrímur Smári Ólafsson 2, Svavar Kári lenti í 11. sæti á Lacoste Ladies Grétarsson 2, Þorgeir Bjarki Davíðsson 1. Open de France mótinu sem lauk í Valur: Vignir Stefánsson 7, Anton Rúnars- gær. Mótið er hluti af Evrópumóta- son 6/4, Agnar Smári Jónsson 5, Magnús röðinni í golfi. Óli Magnússon 2, Sveinn Aron Sveinsson 2, Ólafía lék samtals á sjö höggum Róbert Aron Hostert 2, Ýmir Örn Gíslason 1. undir pari en þetta er hennar besta mót í nokkuð langan tíma. Þetta Stjarnan - Afturelding 22-27 er jafnframt besti árangur hennar Stjarnan: Starri Friðriksson 6, Aron Dagur á Evrópumótaröðinni en áður var Pálsson 5, Egill Magnússon 3, Birgir Steinn það 13. sæti á Opna skoska meistara- Jónsson 2, Garðar Sigurjónsson 2, Ari Pét- mótinu á síðasta ári. ursson 1, Andri Hjartar Grétarsson 1, Sverrir 10 ára Ólafía Eyjólfsson 1, Bjarki Már Gunnarsson 1. ábyrgð á var Afturelding: Júlíus Stefánsson 6, Tumi iQdrive lengi vel Rúnarsson 5, Árni Bragi Eyjólfsson 4/2, Elvar mótornum. meðal Ásgeirsson 3, Einar Ingi Hrafnsson 3, Finnur efstu Ingi Stefánsson 3, Agnar Ingi Rúnarsson 1/1, kylfinga Gunnar Þórsson 1, Böðvar Páll Ásgeirsson 1. og á tíma- bili var hún EHF-bikar karla samtals á níu höggum undir Dragunas - Selfoss 27-26 8 pari. Skollar á 15. Mörk Selfoss: Árni Steinn Steinþórsson 6, og 16. holu settu Haukur Þrastarson 4, Alexander Már Egan Orkuflokkur Tekur mest Orkuflokkur hins vegar stórt 3, Hergeir Grímsson 3, Elvar Örn Jónsson 3, strik í reikninginn Atli Ævar Ingólfsson 3, Guðni Ingvarsson 2, og hún varð að Sverrir Pálsson 1, Richard Sæþór Sigurðs- Þvottavél, iQ300 gera sér 11. sætið son 1. Uppþvottavél, iQ300 að góðu. Caroline Vindur upp í 1400 sn./mín. Kolalaus Hedwall frá Sví- Selfoss vann einvígið, 60-55 samanlagt, og mótor með 10 ára ábyrgð. Sérkerfi 14 manna. Sex kerfi. Þrjú sérkerfi, þar þjóð varð hlut- mætir Rico Ribnica í næstu umferð. meðal annars: Kraftþvottur 60 mín. á meðal tímastytting. Hljóð: 44 dB. skörpust eftir frá- og mjög stutt kerfi (15 mín.). Hnífaparaskúffa. bæran lokahring FH - Dubrava 30-32 þar sem hún lék á Mörk FH: Birgir Már Birgisson 9, Arnar Freyr Tækifærisverð: WM 14N2O8DN Tækifærisverð: SN 436W02MS níu höggum undir Ársælsson 6, Bjarni Ófeigur Valdimarsson 5, 79.900 kr. 79.900 kr. pari. Einar Rafn Eiðsson 3, Ásbjörn Friðriksson 3, Ólafía lék á einu Ágúst Birgisson 2, Jóhann Birgir Ingvarsson Fullt verð: 109.900 kr. Fullt verð: 104.900 kr. höggi undir pari 1, Jóhann Karl Reynisson 1. í gær og var sam- tals á sjö höggum FH vann einvígið, 63-61 samanlagt, og mætir undir pari. – iþs Benfica í næstu umferð. KYNNINGARBLAÐ 10. SEPTEMBER2018 MÁNUDAGUR MÁNUDAGUR Heilsa

Stendur undir nafni

Mynd/Anton Brink Vill komast aftur á pall Stokkseyringurinn Björgvin Karl Guðmundsson er meðal þekktustu CrossFit- keppenda í heiminum eftir góðan árangur á heimsleikunum í CrossFit síðustu árin. Honum finnst fullkomið að æfa og búa í Hveragerði og segir andlegan styrk vera það sem geri algeran gæfumun í harðri CrossFit-keppni. ➛2 2 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 10. SEPTEMBER 2018 MÁNUDAGUR

Sólveig Björgvin Karl með Gísladóttir kærustu sinni [email protected] Kötlu Maríu Ketilsdóttur. Framhald af forsíðu ➛

jörgvin hefur stundað íþróttir frá því að hann man eftir sér. BByrjaði fjögurra ára í fótbolta og stundaði fimleika alla tíð. „Fim- leikarnir voru mjög góður grunnur fyrir CrossFitið,“ segir Björgvin sem er fæddur á Þórshöfn, uppalinn á Stokkseyri en býr í Hveragerði í dag þar sem hann æfir í CrossFit-stöð- stundina. inni Hengli sem rekin er af bróður Ég veit að allt hans og mágkonu. verður þess virði ef Björgvin hætti í fótbolta átján ég legg mig hundrað ára og fimleikum á svipuðum tíma. prósent fram því manni „Ég var orðinn slæmur í hnjám, líður frábærlega þegar maður gerir ökklum og úlnliðum, held að ég eins vel og maður getur.“ hafi ofgert mér frá því ég var lítill Björgvin segir andlega líðan ekki enda farinn að æfa fimm til sjö síst mikilvæga bæði í æfingum klukkutíma á dag. Reyndar er ég og keppni. „Þeir sem eru í topp kominn á þann stað aftur í dag fimmtán á heimsleikunum eru það en á allt annan hátt,“ segir hann sterkir að allir gætu unnið alla. Í glettinn. raun kemur þetta niður á hausn- Áhuginn á CrossFit vaknaði árið um, hversu sterkur þú ert andlega 2012. „Bróðir minn var að vinna í og hvað þig langar þetta mikið.“ sérsveitinni og margir þar að æfa í CrossFit Reykjavík. Hann dró Gott að æfa í Hveragerði mig með sér á eina æfingu og þá Þó að CrossFit-sportið sé umfangs- fann ég eitthvað sem hafði vantað mikið í Bandaríkjunum og að upp á. Þarna var íþrótt þar sem þjálfari Björgvins búi þar hefur ég var algerlega búinn á því eftir hann lítinn áhuga á því að flytja æfingu. Það var tilfinning sem mér til útlanda, raunar ekki einu sinni þótti mjög fullnægjandi. Svo var til Reykjavíkur. „Mér fannst nógu líka skemmtilegt hvað maður var stórt stökk að fara frá Stokkseyri til fljótur að bæta sig.“ Hveragerðis,“ segir hann brosandi. Björgvin hafði enda strax hug á „Ég myndi segja að hér séu kjörað- að ná árangri í greininni og komst stæður til að æfa. Hér er allt til alls, fljótt í hóp þeirra bestu. Hann tók nægur tími, stutt á milli staða, og þátt í Íslandsmóti og varð í öðru maður þarf ekki að sitja í umferð sæti og þá var ekki aftur snúið. allan daginn til að komast í rækt- „Takmarkið hjá mér var að komast ina. Stöðvarnar eru eins um allan á heimsleikana sem mér fannst heim og svo lengi sem við erum fjarlægt markmið þá en tókst á með nýjasta búnaðinn þurfum við tveimur árum. Ég tók þátt í fyrstu ekki meira.“ heimsleikunum mínum 2014 og það var ótrúleg upplifun að standa Fer á skytterí allt í einu meðal fyrirmyndanna En gerir hann eitthvað annað en að minna að keppa á móti þeim.“ æfa? „Ójá, ég á mörg áhugamál sem Hark til að byrja með eru dálítið árstíðatengd. Núna er Í marga mánuði ók Björgvin á ég mikið að fara á skytterí með morgnana frá Stokkseyri til Reykja- félögum mínum. Svo er ég farinn að víkur til að æfa en síðan flutti hann hjóla á reiserhjólum og á veturna til Hveragerðis þegar bróðir hans fer ég á snjóbretti og snjósleða. Á opnaði stöðina þar í lok árs 2012. sumrin tekur CrossFitið yfir.“ „Þetta var mikið hark. Ég seldi Björgvin Karl býr og æfir í Hveragerði og segir að þar séu kjöraðstæður til að æfa CrossFit. MYND/ANTON BRINK En að fara í frí? bílinn minn af því hann eyddi of „Ég reyni að fara í frí, ætlaði til miklu og við leigðum fjórir saman dag þessa síðustu tvo mánuði fyrir dæmis til Tenerife eftir heims- í Hveragerði og áttum ekkert auka- heimsleikana. Ég fer út fimm vikum leikana en nennti svo ekki aftur til lega. Ég hugsaði reglulega hvers fyrir keppnina og leigi hús með útlanda. Við fórum því til Ísa- vegna ég væri að standa í þessu en Annie og kærastanum hennar en fjarðar í staðinn í hús sem foreldrar ákvað að gefa þessu tvö ár. Þegar við erum með sama þjálfarann. Svo kærustunnar minnar eiga. Ég eyddi ég komst á heimsleikana 2014 æfum við í stöð hjá félaga okkar úr tímanum mikið í að hjóla um Vest- breyttist margt og síðan gerbreytti CrossFitinu.“ firði og skoða mig um.“ það öllu fyrir mig þegar ég varð í Hann segir brjálaða stemningu Kærasta Björgvins heitir Katla þriðja sæti á heimsleikunum 2015. ríkja á heimsleikunum. „Miðar á María Ketilsdóttir. Hann segir hana Þarna var ég orðinn eitt af aðal- svona mót seljast upp á nokkrum sýna sér furðumikinn skilning. „Ég nöfnunum og auðveldara að fá dögum og langflestir sem koma og er örugglega ekki merkilegur að betri sponsora,“ lýsir Björgvin sem horfa eru CrossFitarar þannig að hanga með. Ég er samt skemmti- er með umboðsmann sem sér um þetta er örugglega „fittest crowd legri núna en fyrir heimsleikana öll hans mál. in the world“. Svo verða engin í sumar. Hún ber mikla virðingu „Þetta er mín vinna. Það er ekki smá læti inni í höllunum þar sem fyrir því að ég þurfi að æfa mikið og langt síðan fólk var í fullri vinnu, að Björgvin hefur gott teymi í kringum sig þegar hann er að keppir. keppnin fer fram.“ Björgvin segir þurfi að fara oft í burtu að keppa. alla íslensku keppendurna fína vini En hún er líka flugfreyja þannig æfa og keppa á heimsleikum. Þetta en vissulega sé samkeppnin mikil. að hún þekkir það að vera á ferð LEIÐSÖGUNÁM er ekki hægt í dag, þú þarft að ein- Íslensku stelpurnar í CrossFit og flugi og við finnum mjög góðan beita þér eingöngu að æfingunum hafa fengið mikla athygli, líður hann milliveg.“ VIÐURKENNT STARFSNÁM AF ATVINNULÍFINU til að eiga séns. Það eru ekki margir fyrir það? sem lifa á þessu sporti nema að vera „Maður fellur klárlega í skugg- Setur stefnuna á pallinn Hnitmiðað og skemmtilegt nám fyrir þá sem vilja kynnast Íslandi í máli og myndum. í topp tíu í heiminum eða vera með ann en þær eiga alveg inni fyrir Björgvin gerir sér grein fyrir að Námið er opið öllum þeim sem áhuga hafa á að læra hvernig standa skal að mjög sterkt samfélagsmiðlanet. Ég allri athyglinni. Ég er ekkert sár,“ keppnisferlinum muni á ein- Leiðsögn erlendra og innlendra ferðamann um Ísland. lifi ágætlega af þessu en myndi ekki segir hann og hlær. „Það vita samt hverjum tímapunkti ljúka. „Ég sé Flest stéttarfélög styrkja nemdur til náms. ! segja að ég væri ríkur.“ langflestir hver ég er, sérstaklega mig ekki fyrir mér í keppni þegar Nemendur geta að námi loknu gerst félagsmenn í Leiðsögufélaginu. ! í bandaríska CrossFit-heiminum, ég er kominn á fertugsaldur. Ég er Helstu námsgreinar: Brjáluð stemning þar er maður hálfgerð súper- þó ekki með neitt plan um hvenær Helstu viðkomustaðir ferpamanna á Íslandi í máli og myndum. ! á heimsleikum stjarna.“ ég hætti eða hvað tekur við. Meðan Mannleg samskipti, leiðsögutækni, hestar, fuglar og flóra. Framsaga. ! Til að vera á toppnum í Cross- ég er að byggja upp mitt nafn og Saga landin, jarðfræði, bókmenntir og listir, menningartengd ferðaþjónusta. ! Fit-heiminum þarf mikið til. Sársaukinn skárri en uppgjöf mitt orðspor þá hef ég ekki miklar Skipulagðar ferðir og afþreyingaferðir. Ritgerðarverkefni og margt fleira. ! „Æfingatíminn breytist eftir tíma Í sumum greinunum sem keppt er í áhyggjur og læt þetta ráðast. Ennþá Leiðbeinendur eru þaulvanir leiðsögumenn og sérfræðingar hver á sínu sviði. árs. Núna er ég aðeins að koma til fara keppendur á ystu nöf sársauka- finnst mér þetta rosalega skemmti- Boðið er uppá dag – og kvöldnám, auk þess er farið í fjölda vettvangsferða. baka eftir heimsleikana en eyði marka. Hvað hugsar hann í slíkum legt en um leið og ég fæ ekki lengur þó ekki minna en fimm tímum á aðstæðum? gleði út úr þessu hætti ég, enda Umsögn: Fyrir nokkrum áruð stundaði ég leiðsögunám í Ferðamálaskóla Íslands. Námið stóð vel undir væntingum þar sem fjölmargir kennarar komu dag í gymminu. Þegar mest lætur „Ég get ekki hugsað mér að hætta myndi það líka sjást strax á niður- að kennslunni og áttu þeir auðvelt með að ná til mín og auka áhuga minn æfi ég mestan hluta dagsins, tek því þá veit ég að mér mun líða tíu stöðunum. Ég væri hins vegar alveg á námsefninu og ekki síst að vekja mig til umhugsunar um þá auðlind sem tvær æfingar á dag og æfi aldrei sinnum verr en í þeim sársauka til í að lenda aftur á palli og þá von- landið okkar er og virðingu sem okkur ber að sýna í því. Kennararnir voru minna en sex til sjö klukkutíma á sem ég er að ganga í gegnum þá andi í fyrsta eða öðru sæti.“ mjög færir og fróðir hver á sínu sviði og áttu auðvelt með að koma efninu til skila. Guðrún Helga Fólk er kynningarblað sem býður aug- Umsjónarmenn efnis: Sólveig Gísladóttir, [email protected] s. 512 5351 | Elín Albertsdóttir, [email protected], Námið gefur mikla atvinnumöguleika og spennandi tímar eru framundan. Bjarnadóttir lýsendum að kynna vörur og þjónustu í s. 512 5349 | Ragnheiður Tryggvadóttir, [email protected], s. 512 5367 | Oddur Freyr Þorsteinsson, oddurfreyr@ formi viðtala og umfjallana. Í blaðinu er frettabladid.is, s. 512 5368 | Brynhildur Björnsdóttir, [email protected], s. 512 5347 | Sigríður Inga Sigurðar- einnig hefðbundið ritstjórnarefni. Blaðið dóttir, [email protected], s. 512 5372 | Starri Freyr Jónsson, [email protected], s. 512 5358 | Þórdís Lilja OPIÐ fylgir Fréttablaðinu daglega. Gunnarsdóttir, [email protected] s. 512 5338 8-22 Útgefandi: Ábyrgðarmaður: Sölumenn: Arnar Magnússon, [email protected], s. 512 5442, Atli Bergmann, [email protected],        365 miðlar Elmar Hallgríms Hallgrímsson s. 512 5457, Jón Ívar Vilhelmsson, [email protected], s. 512 5429, Fasteignablaðið37. TBL. MÁNUDAGUR 10. SEPTEMBER 2018 FASTEIGNIR. FRETTABLADID.IS

Sigurður Samúelsson Þórarinn Thorarensen Þórey Ólafsdóttir Andri Sigurðsson Sveinn Eyland Kristján Ólafsson Nadia Katrín Banine Ingibjörg A. Jónsdóttir Eggert Maríuson Jóhanna Gustavsdóttir Helga Snorradóttir Guðrún D. Lúðvíksdóttir Ásdís Rósa Ásgeirsdóttir Lögg. fast. og eigandi Sölustjóri og eigandi Lögg. fast. og eigandi Lögg. fast. og eigandi Lögg. fast og eigandi Löggiltur fast. Löggiltur fast. Löggiltur fast. Löggiltur fast. Löggiltur fast. Skrifstofa/skjalavinnsla Skrifstofa/ í námi til lögg. Löggiltur fast. [email protected] [email protected] [email protected] [email protected] [email protected] [email protected] [email protected] [email protected] [email protected] [email protected] [email protected] [email protected] [email protected] sími 896 2312 sími 770 0309 sími 663 2300 sími 690 3111 sími 690 0820 sími 512 4900 sími 692 5002 sími 897 6717 sími 690 1472 sími 698 9470 sími 512 4900 sími 512 4900 sími 895 7784

Hlíðasmári 2, 201 Kópavogur. 4ÓNJtlandmark.is Landmark leiðir þig heim! Falleg hæð við Stóragerði

Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir: ERT ÞÚ Í SÖLUHUGLEIÐINGUM? alleg og vel skipulögð hæð með sérinngangi ásamt bíl- Við erum til þjónustu reiðubúin Fskúr í góðu húsi við Stóra- gerði. Flísar á gólfi í forstofu, fataskáp- -örugg fasteignaviðskipti ar. Gengið inn í hol sem tengir saman rými íbúðarinnar. Parket á gólfum. Gengið upp nokkur þrep í rúmgóðar og bjartar setu- og borðstofur. Gólfsíðir gluggar og gengið út á svalir. Viðarinnrétting er í eldhúsi með góðu skápaplássi, borðkrók við glugga. Elín Viðarsdóttir Björn Þorri Viktorsson hrl. Jóhann Örn B. Benediktsson Löggiltur fasteignasali Löggiltur fasteigna- og skipasali Skrifstofustjóri Rúmgott hjónaherbergi með fataskápum og útgengi á stórar svalir. Tvö góð svefnherbergi. Íbúðinni fylgir góður bílskúr. MIÐBORG FASTEIGNASALA - SUNDAGARÐAR 2 - 104 REYKJAVÍK - SÍMI: 533 4800 Flísar á veggjum í baðherbergi, www.midborg.is hvít innrétting og baðkar. Gluggi á Nánari upplýsingar á skrifstofu baðherbergi. Híbýla í síma 585-8800 eða á net- Hæðinni fylgir bílskúr við hlið fanginu [email protected]. Ólafur Már Háholt 14, Mosfellsbær hússins. Bílskúrinn er með hita, Ólafsson, löggiltur fasteignasali, s. • Sími: 588 5530 rafmagni og vatni. Endurnýjuð bíl- 865-8515 [email protected], Ingibjörg • [email protected] - www.berg.is skúrshurð. Sameiginlegt þvotta- Þórðardóttir, löggiltur fasteignasali, • GSM 897 0047 hús í kjallara. Íbúðinni fylgir s. 864-8800 / [email protected]. einnig sérgeymsla í kjallara. Góð Opið hús á morgun frá kl. 17.15 Pétur Pétursson lögg. fasteignasali og vel staðsett eign. Stutt í skóla, til 17.45 – Stóragerði 17, 108 [email protected] leikskóla, verslun og þjónustu. Reykjavík. Íbúðin er rúmgóð, opin og björt.

Bogi Finnbogi Guðbjörg G. Jón Bergsson Brynjólfur Gunnlaugur A. Ásdís Írena Ragnar Pétursson Hilmarsson Blöndal hdl. og Snorrason Björnsson Sigurðardóttir Þorgeirsson Finndu okkur lögg.fasteignasali lögg. fasteignasali lögg. fasteignasali lögg. fasteignasali lögg. fasteignasali lögg. fasteignasali skrifstofustjóri viðskiptafræðingur á Facebook

OPIÐ HÚS OPIÐ HÚS

Einarsnes 4 - endaraðhús með stórkostlegu útsýni. Opið hús. Reykjahlíð - 135 fm sérhæð Bæjarlind 9. Glæsileg, vandað . - Opið hús Endaraðhús á tveim hæðum ásamt bílskúr. Í húsinu eru fjögur svefnherbergi og stofur Rúmgóð björt og vel skipulögð 133 fm hæð með sérinngangi og útgangi á hellulagða Glæsileg ný íbúð í sérlega fallegu lyftuhúsi við Bæjarlind í Kópavogi, rétt við Smáralind. með stórbrotnu og óskertu útsýni til suður, vestur og norður. Húsið er nýlega klætt að verönd. Íbúðin er mikið endurbætt. Þrjú góð svefnherbergi og stór stofa. Góður bak- íbúðin er 155,5 fm, 4ra herbergja, stæði í bílageymslu fylgir, parket á gólfum flísar í vot- utan á vandaðan hátt. Stór og falleg aflokuð lóð í góðri rækt. Mögulegt að útbúa íbúðar- garður. Laus til afhendingar. rýmum, stein á borðplötum í eldhúsi og baðherbergi, stórar svalir. Glæsilegt útsýni LAUS rými í bílskúr. Verð 94,5 millj. Opið hús á morgun þriðjudag frá kl. 17:15 - 17:45. STRAX. Opið hús á morgun þriðjudag mill 17:15 - 18:15. Gunnlaugur 617 5161 Frekari upplýsingar veitir Finnbogi, 895-1098. OPIÐ HÚS

Skúlagata 20 - 2ja herbergja með sérgarði. Laus strax. Skipholt 44 - 3ja herb. OPIÐ HÚS Skógarlundur - Endaraðhús . Björt og vel skipulögð 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í húsi ætlað fyrir 60 ára og eldri. Falleg 87,6 fm 3ja herb. íbúð í litlu fjölbýli innst í botnlanga. Gott anddyri, rúmgott eldhús 16565 fm endaraðhús á einni hæð ásamt bílskúr.b 4 svefnherbergi og stórar stofur. Fallegur Rúmgott herbergi, stofa og eldhús í opnu rými og geymsla innan íbúðar. Gengið út á með góðri innréttingu og stórum glugga til suðurs. Stofa með nýlegu parketi og gluggum garður,rður,ður, hellulögð verönd, stéttirstéttistét og bílastæði. Verð 74,9 millj. skjólgóða suðuverönd og garð. Húsvörður í húsinu. Öll þjónusta eldri borgara á Vitatorgi. á tvo vegu. Tvö svefnh., mikið endurnýjað baðh., og fallegur garður til suðurs. Falleg SELD Laus strax. Uppl veitir Finnbogi, 895-1098. eign á rólegum stað miðsvæðis í Reykjavík þar sem stutt er í alla þjónustu. Opið hús á morgun kl. 17:15 - 17:45. Nánari uppl. veitir Jón, S: 777-1215.

Grensásvegi 3 | Opið mán. – fös. frá kl. 9–17 | www.heimili.is Viðar Böðvarsson Rakel Viðarsdóttir viðskiptafr. og lögg. fast. viðskiptalögfr. og í [email protected] / 694-1401 löggildingarnámi Gústaf Adolf Björnsson [email protected] / 699-0044 íþróttafræðingur og lögg.fast Einar Marteinsson [email protected] / 895-7205 lögg. fast. Kristín Pétursdóttir [email protected] / 893-9132 Anna Ólafía Guðnadóttir lögg. fast. Sóltún 20 Sími: 552 1400 íslenskufræðingur R [email protected] / 8241965 [email protected] Sóltún 16, 105 Rvk., 4ra herb. + bílageymsla. Sóltún 11, 105 Rvk., 3ja herb. + bílageymsla. Kópavogsbraut 77, 200 Kópavogur. OPIÐ HÚS MÁN 10/9 KL. 16:30-17:15. OPIÐ HÚS MÁN 10/9 KL. 16:30-17:00. STÓRGLÆSILEG EFRI SÉRHÆÐ.

OPIÐ HÚS OPIÐ HÚS

Glæsileg 4ra herbergja 126,5 fm íbúð á fyrstu hæð ásamt 10,2 fm geymslu í kjallara, Sóltún 11, íbúð 503. Falleg íbúð á 5. hæð í vönduðu fjölbýlishúsi við Sóltún í Reykjavík Kópavogsbraut 77, efri sérhæð: Ca. 212 fm. glæsileg eign á efstu hæð í nýlegu fjórbýlishúsi samtals 136,7 fm. Til viðbótar er stæði í bílageymslu. Tvennar yfirbyggðar svalir. ásamt stæði í bílageymslu. Parket á stofu og herbergjum. Þvottaherbergi og geymsla innan á frábærum útsýnisstað í Kópavogi. Allar innréttingar og tæki eru af vönduðustu gerð. Parket og flísar á gólfum. Tvö svefnherbergi, stórar stofur. Falleg eldhúsinnrétting íbúðar og auk þess gott geymslurými í kjallara. Suðursvalir frá stofu. Íbúðin er laus til Íbúðin skiptist í rúmgóðar stofur, 3 svefnherbergi, baðherbergi og gestasnyrtingu auk m/granít í borðplötum. Þvottahús innan íbúðar. Verð 68 millj. afhendingar við kaupsamning. Verð 56,9 millj. bílskúrs og rúmgóðrar forstofu. Tvennar svalir með frábæru útsýni. Þetta er einstök eign á Opið hús mánudaginn 10. september kl. 16:30-17:15, verið velkomin. Opið hús mánudaginn 10. september kl. 16:30-17:00, verið velkomin. frábærum stað. Sjón er sögu ríkari. Verð 99,5 millj. Pantið tíma fyrir skoðun.

Melabraut 9, 170 Seltjarnarnesi Sökkull á eignarlóð Seljaland við Laugarvatn. SÉRHÆÐ/MIÐHÆÐ. ÞINGVÖLLUM. SUMARHÚS Á EIGNARLÓÐ.

Hvannalundur 9, Grímsnes- og Grafningshreppi. Um er að ræða sökkul og plötu undir 62 fm. sumarhús í Miðfellslandi við Þingvallavatn. Kjallari er undir plötunni að hluta til eða Vel skipulögð, ca. 130 fm. sérhæð/miðhæð í nýlega viðgerðu húsi við Melabraut 9 á um 30 fm. Hitalagnir eru steyptar í plötuna. Gólfplatan er einangruð. Teikningar fylgja. Sumarhús á fallega gróinni eignarlóð nálægt Laugarvatni. Um er að ræða ca. 50 fm hús Seltjarnarnesi. Íbúðin er með þremur svefnherbergjum, tveimur stofum og sólstofu ásamt Nýleg rotþró er á lóðinni með frágengnum siturlögnum. Inntök fyrir kalt vatn og rafmagn ásamt ca. 9 fm gestahúsi og ca. 9 fm vinnuplássi/geymslu. Auk þess er þvottahús og grill- eldhúsi og baði. Húsið er nýlega steinað og viðgert að utan og lítur vel út. Sérinngangur. eru greidd. Á lóðinni stendur eldra 38,8 fm. sumarhús, Það hús er í lélegu ásigkomulagi geymsla. Samtals er því um ca. 68 fm að ræða. Pallur með heitum potti er við húsið sem er Verð 56,9 millj. Pantið tíma fyrir skoðun. en hægt að nýta sem vinnuskúr. Nýleg rafmagnstafla er í eldra húsinu. Lóðin er eignarlóð, með rafmagnskyndingu. Verð 19,9 millj. 2115 fm. að stærð. Búið er að planta um 200 plötunum á lóðinni. Verð 8,5 millj. Hvað kostar eignin mín? Kíktu á www.fold.is – eða hafðu samband í síma 552 1400 / 694 1401 Þú finnur okkur á fold.is Nýjar íbúðir í Úlfarsárdal Freyjubrunnur 31 Fallegt sjö íbúða fjölbýli með lyftu á góðum stað í Úlfarsárdal. Tveggja og fjögurra herbergja íbúðir. Íbúðirnar verða afhentar fullbúnar án gólfefna, YRWU¿PLˊ¯VDO¸J²VDPNY¨PW skilalýsingu. Vandaðar HTH innréttingar og fataskápar. Bílskúrar fylgja stærri íbúðunum. Húsið er einangrað að utan og klætt með álklæðningu. Afhending nóv./des.2018. Stærðir frá 67 – 170 fm. Verð frá 37.9 millj. Bókið skoðun

Guðbjörg Guðmundsdóttir, lögg.fasteignasali [email protected] sími: 899 5533

Thelma Víglundsdóttir, lögg.fasteignasali [email protected] sími: 860 4700

Dæmi um tveggja MÁNALIND herbergja íbúðir BYGGINGAFÉLAGBYGGINGAFÉLAG www.manalind.is Lágmúla 6 sími 51111 10210200 »TLVNFGUJSÚMMVNTUS§VNPHHFS§VNFJHOBÈTLSÈ 4LP§VNPHNFUVNTBNEHVST4BOOHKÚSOTÚMV¢ØLOVO

Óðinsgötu 4, 101 Reykjavík SíNJtGBTUNBSL!GBTUNBSLJTtXXXGBTUNBSLJT Jón Guðmundsson Guðmundur Th. Heimir Fannar Elín D. Wyszomirski Magnús Axelsson Gísli Rafn Hallveig Guðnadót- +ØO(V§NVOETTPOMÚHHGBTUFJHOBTBMJ Lögg. fasteignasali Jónsson Hallgrímsson Lögg. fasteignasali Lögg. fasteignasali Guðfinnsson tir (V§NVOEVS5I+ØOTTPOMÚHHGBTUFJHOBTBMJ [email protected] Lögg. fasteignasali hdl. og lögg. [email protected] magnus@fast- Aðstoðarmaður Skrifstofustjóri [email protected] fasteignasali mark.is fasteignasala hallveig@fastmark. Í TRAUSTUM HÖNDUM Í ÁRATUGI [email protected] [email protected] is Völuteigur – Mosfellsbæ – Iðnaðarhúsnæði – 442 fermetrar – Verð 72,5 millj.

Sólvallagata 59. Einbýlishús í vesturborginni. Barðaströnd – Seltjarnarnesi.

Fallegt og vel skipulagt 230,7 fm. einbýlishús á t.KÚHNJLJ§FOEVSOâKB§ GNFJOCâMJTIÞTÈ þremur hæðum í vesturborginni. einni hæð með 5 svefnherbergjum og 26,7 fm. bílskúr á eftirsóttum stað á Seltjarnarnesi. Mögulegt væri að gera aukaíbúð í kjallara hússins. t3ÞNHاTFUVTUPGBNF§HBTBSOJ'SÈTUPGVOâUVS Aðalhæð hússins er með aukinni lofthæð. Þrjár útsýnis til sjávar og að Esjunni. samliggjandi stofur. Rúmgott hjónaherbergi með t4UØSUFMEIÞT PQJ§WJ§CPS§TUPGV NF§IWÓUVN fataherbergi innaf. Geymsluris er yfir húsinu og er sprautulökkuðum innréttingum og eyju með það manngengt að hluta. quartz á borðum og vönduðum Miele tækjum. t&JHOJOTUFOEVSÈ GNGSÈHFOHJOOJ TLKØM- Eign sem hefur alla tíð fengið mjög gott viðhald. sælli og gróinni eignarlóð með viðarverönd með skjólveggjum og heitum potti. Eignin stendur á rólegum stað á 370,8 fm. lóð t&JHOJOIFGVSWFSJ§NKÚHNJLJ§FOEVSOâKV§IJ§ með hellulagðri stétt fyrir framan hús, stórri innra á sl árum, m.a. lagðar gólfhitalagnir í hellulagðri innkeyrslu á austanverðri lóðinni og allt húsið, baðherbergi hafa verið endurnýjuð, stórri tyrfðri flöt á lóð til suðurs. eldhúsinnréttingar og tæki, innihurðir, útihurðir, gólfefni, raflagnir og tafla og sett innfelld lýsing í Verð 104,9 millj. loft hússins að stórum hluta o.fl.

Naustavör 2 – Kópavogi. 3ja herbergja íbúð - svalir til suðausturs. Óðinsgata 6a. Einbýlishús á baklóð. Eignin verður til sýnis í dag, mánudag, frá kl. Eignin verður til sýnis í dag, mánudag, frá kl. 17.15 – 17.45 17.15 – 17.45 Falleg 99,2 fm. íbúð á 2. hæð með svölum til Mjög fallegt 115,0 fm. einbýlishús á tveimur OPIÐÍ DAGHÚS suðausturs í nýlegu fjölbýlishúsi við Naustavör 2. OPIÐÍ DAGHÚS hæðum á baklóð við Óðinsgötu 6a auk 6,0 fm. Sér bílastæði í bílageymslu fylgir íbúðinni og sér geymsluskúrs á lóð hússins. geymsla. Stofa rúmar vel setustofu og borðstofu. Gluggar til austurs og suðurs. Eldhús með eikar Alrými, sem í eru eldhús og stofa með flotuðu og innréttingu frá Brúnás. Tvö góð herbergi. Mynda- lökkuðu gólfi, gólfhita, aukinni lofthæð og fallegum véladyrasími er í húsinu. Húsið er byggt árið 2015. viðarbitum í loftum. Auk þessa eru á hæðinni bað- Húsið er viðhaldslítið og klætt að mestu með herbergi og herbergi/vinnuaðstaða. Á neðri hæð báruáli. eru sjónvarpsstofa, eitt herbergi og þvottaherbergi. Frágangur lóðar er afar glæsilegur með fal- Lóðin er skjólsæl og afgirt með tyrfðum flötum og legum gróðri, stéttum með snjóbræðslu og hellulögn og er sameiginleg með húsinu nr. 6. kvöldlýsingu. Verð 54,9 millj. Verð 54,9 millj.

Völvufell 44. 4ra herbergja íbúð. Furugrund 77 - Kópavogi. Endurnýjuð 2ja herbergja íbúð. Eignin verður til sýnis í dag, mánudag, frá kl. Eignin verður til sýnis á morgun, þriðjudag, frá 17.15 – 17.45 kl. 17.15 – 17.45 108,3 fm. íbúð á 2. hæð við Völvufell í Breiðholti. Mikið endurnýjuð 53,3 fm. íbúð á 1. hæð með Íbúðin er mikið endurnýjuð. Nýleg eikarinnrétting suðursvölum í nýlega viðgerðu og máluðu fjöl- OPIÐÍ DAGHÚS OPIÐIÐJUDAG HÚS er í eldhúsi. Stofa og borðstofa með útgengi á ÞR býlishúsi neðst í Fossvogsdalnum auk sér 6,5 fm. yfirbyggðar og flísalagðar svalir til norðurs. Þrjú geymslu. Íbúðin er mikið endurnýjuð hið innra, m.a svefnherbergi. Þvottaherbergi innan íbúðar. Þá er nýtt harðparket á gólfum, nýlegar innréttingar hafa allar raflagnir og tafla verið endurnýjuð. eru í eldhúsi með nýjum borðplötum og nýjum tækjum og baðherbergi er nýendurnýjað með tengi Íbúðin er laus til afhendingar við kaupsamning. fyrir þvottavél.Stofa, rúmgóð og með útgengi á Húsið er klætt að utan með álklæðningu og skjólsælar svalir til suðurs. Stórt svefnherbergi með skipt hefur verið um alla glugga og gler. fataskápum. Staðsetning eignarinnar er mjög góð neðst í Fossvogsdalnum. St er í leikskóla, Verð 39,9 millj. skóla og gönguleiðir. Verð 34,9 millj

Seinakur – Garðabæ. 3ja herbergja íbúð á efri hæð. Hringbraut 65. 3ja herbergja íbúð á efri hæð. Björt og falleg 106,7 fm. íbúð á efri hæð í tveggja Eignin verður til sýnis á morgun þriðjudag frá kl. hæða fjölbýlishúsi við Seinakur 1 í Garðabæ. 17.15 – 17.45 Stórar skjólsælar svalir til suðurs út af stofu með 72,9 fm. íbúð á 2. hæð, efstu hæð við Hringbraut. fallegu útsýni yfir bæinn. Eldhús opið við stofu. Tvö OPIÐIÐJUDAG HÚS Útgengi úr stofu á góðar suðvestursvalir. Auk rúmgóð svefnherbergi. Sér bílastæði í bílageymslu ÞR þess er útgengi á norðvestursvalir frá stigapalli fylgir. Íbúðin er öll innréttuð á afar vandaðan og sameignar. Rúmgott risloft yfir hluta íbúðar. Stofa smekklegan máta og eru gólfefni, innréttingar og með glugga til suðvesturs. Tvö svefnherbergi. Tvær innihurðir allar úr ljósum viði. Lóð hússins er afar sérgeymslur í kjallara fylgja íbúð. Sameiginlegur inn- snyrtileg og góð aðkoma. gangur með íbúð neðri hæðar.

Eignin er vel staðsett mót suðri. Stutt í verslun Lóðin er með hellulagðri verönd til suðvesturs. Tyrfð og skóla. lóð liggur frá verönd. Verð 59,9 millj. Verð 38,9 millj.

Laufrimi 3 - Grafarvogi. 3ja herbergja íbúð ásamt bílskúr. Fannborg 5 -Kópavogi. 2ja herbergja íbúð – laus strax. Eignin verður til sýnis miðvikudag frá kl. 17.15 Eignin verður til sýnis miðvikudag – 17.45 frá kl. 17.15 – 17.45 Mjög góð 94,6 fm. íbúð að meðtöldum 17,8 fm. DAG 67,5 fm. íbúð á 1. hæð með sérinngangi við OPIÐ HÚS bílskúr á efri hæð með svölum til vesturs í góðu OPIÐ HÚS Fannborg 5 í Kópavogi. Íbúðn er mikið endurnýjuð MIÐVIKUDAG fjölbýlishúsi við Laufrima. Sér geymsla í kjallara. MIÐVIKU m.a. hefur eldhús verið endurnýjað sem og bað- Eignin lítur vel út að utan sem innan. Nýlega er herbergi, innihurðar og öll gólfefni. Íbúðin er laus til búið að skipta um harðparket á gólfum, skáp í afhendingar við kaupsamning. forstofu og innréttingu á baði. Stofa með gluggum Frábær staðsetning þar sem öll þjónusta er í til vesturs. Útgengi á svalir eru úr eldhúsi.Húsið var göngufæri. Hús að utan er nýlega sprunguviðgert málað fyrir um 4 árum síðan og lítur vel út. Rima- og málað í ár og lítur mjög vel út. Aðkoma er góð skóli í næsta nágreinni sem og Borgarholtsskóli og og næg bílastæði. leikskólinn Laufskálar. Verð 30,9 millj. Verð 39,9 millj. SALA FASTEIGNA SÍÐAN 1957

Hilmar Þór Þórarinn M. Hafsteinsson Kjartan Guðmundur Guðlaugur I. Friðgeirsson Magnea S. Löggiltur Sverrir Hallgeirsson Sigurjónsson Guðlaugsson Löggiltur Sverrisdóttir fasteignasali, Kristinsson Löggiltur Lögfræðingur, Löggiltur fasteignasali, MBA, löggiltur löggiltur Löggiltur fasteignasali löggiltur fasteignasali sölustjóri fasteignasali leigumiðlari fasteignasali Sími 824 9093 fasteignasali Sími 864 5464 Sími 899 1882 Sími 861 8511 Sími 824 9098

ÞINGASEL 6 ÁSENDIVESTURTÚN 8 49 79 m² BORGARGERÐIMÝRARGATA 27 6 119,5 m² 109 REYKJAVÍK 108225 REYKJAVÍKGARÐABÆR 108101 REYKJAVÍK 51,9 MILLJ.

OPIÐ HÚS Vorum að fá í sölu 5 herbergja 148 fm parhús við Vesturtún 49A Glæsilegt 191,3 fm parhús á þremur hæðum við Mýrargötu á Álftanesi/Garðabæ. Innbyggður bílskúr. Byggingarár hússins í Reykjavík. Um er að ræða nýbyggingu, sem afhendist full- er skráð 1997. Húsið skiptist m.a. í stofu, eldhús, fjögur herbergi, frágengin að utan og innan með flotuðum eða parketlögðum tvö baðherbergi og þvottahús. Húsið er laust til afhendingar við gólfum utan votrýma, sem verða flísalögð. Mögulegt er að gera kaupsamning. V. 63,9 m. aukaíbúð á jarðhæð hússins, með sérinngangi. Eignin er laus til Opið hús mánudaginn 10. sept. milli 17:15 og 17:45. afhendingar, fullbúin að innan. V. 94,9 m. Nánari uppl.: Hilmar Þ. Hafsteinsson lg.fs. s. 824 9098. Nánari uppl.: Alexander I. Kristjánsson lg.fs. s. 695 7700 ÁSENDINÚPABAKKI 8 25 79 m² HEIÐARGERÐIBORGARGERÐI 28 6 119,5 m² 109108 REYKJAVÍK 108 REYKJAVÍK 51,9 MILLJ.

OPIÐ HÚS OPIÐ HÚS Mjög fallegt samtals 314,6 fm einbýlishús á tveimur hæðum við Þingasel í Reykjavík. Á aðalhæð hússins eru m.a. stofa, borðstofa, Vorum að fá í sölu 245,7 fm endaraðhús á pöllum við Núpabakka Talsvert endurnýjað 241,8 fm einbýlishús með bílskúr við arinstofa, eldhús, fjögur herbergi, fataherbergi og tvö baðherbergi. Á neðri hæð eru m.a. tvö herbergi, baðherbergi, þvottahús, búr og í Reykjavík. Húsið skiptist m.a. í stofur, eldhús, sólstofu, fjögur Heiðargerði í Reykjavík. Húsið er á tveimur hæðum auk kjallara. geymslur. Rúmgóður innbyggður bílskúr. Mikil lofthæð er á efri hæð hússins. Glæsilegur skjólgóður gróinn garður með timburverönd. svefnherbergi og tvö baðherbergi. Ágætt útsýni. Um er að ræða “Íbúðaraðstaða” er í kjallara. Fallegur garður og góð suðurverönd. Stórt bílaplan er við húsið og hiti er í innkeyrslu. Húsið er mjög vel staðsett í fallegri botnlangagötu. V. 96,9 m. innsta hús í götu. Húsið þarfnast lagfæringa. Laust við kaup- Stórar svalir/þakverönd. Mjög góð staðsetning ofarlega í botn- Nánari uppl.: Sverrir Kristinsson lg.fs. s. 861 8514, [email protected] Magnea S. Sverrisdóttir lg.fs. s. 861 8511, samning. V. 55,9 m. langagötu. V. 92,5 m. [email protected] Opið hús mánudaginn 10. sept. milli 17:15 og 17:45. Opið hús miðvikudaginn 12. sept. milli 17:00 og 17:30. Nánari uppl.: Þórarinn M. Friðgeirsson lg.fs. s. 899 1882. Nánari uppl.: Þórarinn M. Friðgeirsson lg.fs. s. 899 1882. EFSTALEITI 14 ÁSENDILÆKJASMÁRI 8 4 79 m² ANDRÉSBRUNNURBORGARGERÐI 6 16 119,5 m² 103 REYKJAVÍK 108201 REYKJAVÍKKÓPAVOGUR 113108 REYKJAVÍK 51,9 MILLJ.

OPIÐ HÚS OPIÐ HÚS OPIÐ HÚS Mjög falleg og rúmgóð 155,8 fm íbúð á 2.hæð í lyftuhúsi við Efstaleiti 14 í Reykjavík. Íbúðinni fylgir auk þess stæði í bílageymslu. Um er Falleg og vel skipulögð 122,7 fm, 4 herbergja íbúð á 6. hæð í vel 3ja herb. 95,9 fm íbúð á efstu hæð í lyftuhúsi með bílastæði í 3ja að ræða endaíbúð. Íbúðin skiptist m.a. í stóra stofu (stofu/borðstofu), bókaherbergi, tvö herbergi, eldhús, baðherbergi, þvottahús og staðsettu lyftuhúsi við Lækjasmára í Kópavogi. Bílastæði í bíla- stæða bílkjallara. Stofa og tvö herbergi. Þvottahús innan íbúðar. forstofu. Sér geymsla fylgir í kjallara. Tvennar svalir. Fallegt útsýni. Húsvörður er í húsinu. Mikil sameign er í húsinu m.a. samkomusalur, kjallara. Rúmgóðar svalir sem eru að hluta til yfirbyggðar og snúa Útgengt er út frá stofunni á stórar flísalagðar suðursvalir. Mjög setustofa, líkamsræktarsalur, sundlaug og fleira. Frábær staðsetning miðsvæðis í Reykjavík. Örstutt í verslanir og alla helstu þjónustu. til suðurs. Stutt í verslun og þjónustu, líkamsrækt, íþróttasvæði, fallegt útsýni yfir Úlfarsárdalinn. Eignin er vel staðsett, stutt í Opið hús þriðjudaginn 11. sept. milli 12:00 og 12:45 (íbúð 0210). leikskóla og skóla. V. 52,9 m. Opið hús miðvikudaginn 12. sept. skóla, leikskóla og íþróttasvæði. Gott leiksvæði fyrir börn við Nánari uppl.: Magnea S. Sverrisdóttir lg.fs. s: 861 8511, [email protected] milli 17:15 og 17:45.Nánari uppl: Sverrir Kristinsson lg.fs. baklóð. V. 42,9 m.Opið hús mánudaginn 10. sept. milli 17:00 og Hreiðar Levy Guðmundsson nemi til lg.fs. s. 661 6021. 17:30. Nánari uppl.: H. Daði Hafþórsson lg.fs. s. 824 9096. HEILSÁRSHÚS Í SKORRADAL ÁSENDISLÉTTUVEGUR 8 17 79 m² SILFURTEIGURBORGARGERÐI 56 119,5 m² FITJAHLÍÐ 6 108103 REYKJAVÍK 105108 REYKJAVÍK 51,9 MILLJ.

OPIÐ HÚS OPIÐ HÚS Vorum að fá í sölu glæsilegt nýlegt heilsárshús við Fitjahlíð í Skorradal teiknað af Sigurði Hallgrímssyni hjá ARK Þing. Húsið er 99,8 2ja herb. 90,2 fm björt íbúð á 6. hæð í lyftuhúsi við Sléttuveg. Góð 2ja herbergja 69,5 fm íbúð í kjallara við Silfurteig. Íbúðin fm að stærð. Að auki er skráð 23,8 fm bátaskýli sem hefur verið rifið og á eftir að endurbyggja. Stofa og þrjú rúmgóð svefnherbergi. Suðursvalir. Glæsilegt útsýni. Húsvörður. Íbúðin er fyrir 55 ára skiptist m.a. í forstofu/hol, stofu, eldhús, herbergi og baðher- Húsið stendur fyrir neðan götu við Skorradalsvatn. Timburverönd er við húsið á ásamt heitum potti. V. 62,0 m. og eldri. Mikil sameign, svo sem líkamsræktaraðstaða og heitur bergi. Mjög góð staðsetning. Örstutt í grunnskóla, leikskóla, pottur. Starfrækt er hárgreiðslustofa og snyrtistofa í húsinu. heilsurækt, sundlaug, verslanir og alla helstu þjónustu. V. 28,9 m. Nánari uppl.: Guðlaugur I. Guðlaugsson lg.fs. s. 864 5464, [email protected] V. 49,9 m.Opið hús miðvikudaginn 12. sept. milli 16:15 og 16:45. Opið hús miðvikudaginn 12. sept. milli 12:00 og 12:30. Nánari uppl.: Sverrir Kristinsson lg.fs. Nánari uppl.: Brynjar Þ. Sumarliðason lg.fs. s. 896 1168. Hreiðar Levy Guðmundsson nemi til lg.fs. s. 661 6021. GRENSÁSVEGUR 11 SÍMI 588 9090

Brynjar Þ. Sumarliðason Hreiðar Levy BSc í Alexander Ingi Guðmundsson viðskiptafræði, Kristjánsson Daði Hafþórsson Nemi til löggiltur Löggiltur Löggiltur löggildingar Jenný Sandra Kamilla Björk Ásdís H. María fasteignasali fasteignasali fasteignasali fasteignasala Gunnarsdóttir Garðarsdóttir Júlíusdóttir Waltersdóttir Sími 896 1168 Sími 695 7700 Sími 824 9096 Sími 661 6021 Skrifstofustjóri Skjalagerð Ritari Móttökuritari

KLAPPARSTÍGUR 29 HULDUBRAUT 6 101 REYKJAVÍK 200 KÓPAVOGUR

Vorum að fá í sölu 163 fm rishæð (eign 0401) við Klapparstíg í miðbæ Reykjavíkur. Um er að ræða afar virðulegt hús í hjarta borgarinnar. Eignin er mikið endurnýjuð á smekklegan hátt með vönduðum innréttingum, glæsilegu uppgerðu baðherbergi og fallegri lýsingu. Svalir. Ágætt útsýni. Í dag er húsnæði nýtt sem skrifstofuhæð en er skráð sem íbúð. V. 79,9 m.

Nánari uppl.: Hilmar Þ. Hafsteinsson lg.fs. s. 824 9098, [email protected]

FRAKKASTÍGUR 13 – HEIL HÚSEIGN TIL SÖLU 101 REYKJAVÍK OPIÐ HÚS

Um er að ræða 226 fm hús með fimm útleigueiningum. Húsið skiptist í þrjár hæðir auk viðbyggingu á lóð. Tvö sérstæði eru við húsið. Vorum að fá í sölu mjög glæsilegt og vel skipulagt 185,6 fm parhús við Huldubraut í Kópavogi. Húsið er á tveimur hæðum með bílskúr. Þrjár íbúðir á hverri hæð eru í húsi auk tveggja íbúða í viðbyggingunni. Íbúðirnar eru mikið endurnýjaðar. Góðir tekjumöguleikar. Frábær Neðri hæð hússins var tekin í gegn fyrir um 10 árum síðan og efri hæðin fyrir um þremur árum síðan. Húsið skiptist m.a. í stofu/borð- staðsetning í miðbæ Reykjavíkur. V. 130,0 m. stofu, sólskála, eldhús, fjögur herb. og tvö baðherbergi. Innangengt er í bílskúrinn. Fallegur gróinn garður með timburverönd. V. 79,9 m. Opið hús mánudaginn 10. sept. milli 17:00 og 17:30. Nánari uppl.: Guðlaugur I. Guðlaugsson lg.fs. s. 864 5464, [email protected] Nánari uppl.: Alexander I. Kristjánsson lg.fs. s. 695 7700, [email protected] ÁSENDISKIPASUND 8 25 79 m² BORGARGERÐIÞORRASALIR 9 6 119,5 m² HVERAMÝRI 1 108104 REYKJAVÍK 108201 REYKJAVÍKKÓPAVOGUR 51,9 MILLJ. MOSFELLSDALUR

OPIÐ HÚS OPIÐ HÚS Góð og töluvert endurnýjuð 94 fm efri sérhæð við Skipasund í 4ra herb. 108,7 fm íbúð á 4.hæð í góðu frábærlega staðsettu Vorum að fá í sölu 111,5 fm einstaklega vel staðsett og mikið endurnýjað parhús sem er hæð og efri hæð undir risi og “aukaíbúð” í kjall- Reykjavík. Íbúðin skiptist m.a. í stofu, borðstofu, eldhús, baðherb. lyftuhúsi ásamt stæði í bílageymslu. Vandaðar innréttingar, ara ca 20 fm sem er sér. Einstök staðsetning í Mosfellsdal. Endurnýjaðar innréttingar, gólfefni, baðherbergi, innihurðir, þakjárn, gler og og tvö herb. Rúmgott eldhús og stórar svalir til suð-austurs. Endur- parket, sérþvottahús innaf baðherb. Stórar yfirbyggðar svalir til margt fleira. Suðvesturverönd. Gróðurhús á lóð fylgir. Húsið er staðsett í Mosfellsdal fyrir ofan gróðrastöðina Dalsgarð, aðkoma frá nýjaðar raflagnir og nýlegt járn á þaki. Góð og vel skipulögð eign suðurs /suðvesturs með einstaklega glæsilegu útsýni yfir golf- Æsustaðarvegi. Mjög gott útsýni. V. 59,0 m. miðsvæðis í Reykjavík, stutt í skóla og leikskóla. V. 43,9 m. völlinn og fjöllin. Laus við kaupsamning. V. 54,5 m. Opið hús þriðjudaginn 11. sept. milli 17:15 og 17:45. Opið hús miðvikudaginn 12. sept. milli 17:15 og 17:45. Nánari uppl.: Þórarinn M. Friðgeirsson lg.fs. s. 899 1882, [email protected] Nánari uppl.: Hilmar Þ. Hafsteinsson lg.fs. s. 824 9098. Nánari uppl.: Þórarinn M. Friðgeirsson lg.fs. s. 899 1882. ÁSENDIKRISTNIBRAUT 8 37 79 m² BORGARGERÐIREYKÁS 21 6 119,5 m² HVERAMÝRI 2 113108 REYKJAVÍK 110108 REYKJAVÍK 51,9 MILLJ. 271 MOSFELLSBÆR

OPIÐ HÚS Mjög falleg 120,1 fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð með mjög fal- Góð 69,2 fm 2ja herbergja íbúð á jarðhæð með glæsilegu útsýni legu útsýni. Stofa, borðstofa, eldhús, þrjú herbergi, baðherbergi yfir Rauðavatn. Sér þvottahús innan íbúðar. Íbúðin skiptist í and- Vorum að fá í sölu 219,0 fm parhús í Mosfellsdal. Glæsilegt útsýni. Stór lóð. Húsið sem upphaflega var teiknað sem hlaða var endur- og þvottahús innan íbúðar. Gengið er út á flísalagðar svalir frá dyri, þvottahús, baðherbergi, eldhús, stofu, borðstofu og svefn- byggt og innréttað 1987. Fjögur svefnherb. og tvö baðherbergi. Einstaklega skemmtilegt skipulag. Staðsetning hússins er rétt ofan við stofu með glæsilegu útsýni. Stutt í skóla, leikskóla og alla helstu herbergi. Nýleg innrétting í eldhúsi. Endurnýjað baðherbergi. gróðurstöðina á Æsustaðarvegi, efst við óbyggt svæði í miðri “sveitasælunni” Möguleiki væri að hafa aukaíbúð á neðri hæð. V. 84,9 m. þjónustu. V. 46,9 m. V. 33,4 m. Nánari uppl.: Daði Hafþórsson lg.fs. s. 824 9096. Opið hús þriðjudaginn 11. sept. milli 17:15 og 17:45. Nánari uppl.: Þórarinn M. Friðgeirsson lg.fs. s. 899 1882, [email protected] Nánari uppl.: Guðlaugur I. Guðlaugsson lg.fs. s. 864 5464. SALA FASTEIGNA SÍÐAN 1957 GRENSÁSVEGUR 11 SÍMI 588 9090

ÁSENDIBOÐAGRANDI 8 2 79 m² GRANDAVEGURBORGARGERÐI 6 37 119,5 m² LJÓSVALLAGATA 22 107108 REYKJAVÍK 107108 REYKJAVÍK 51,9 MILLJ. 101 REYKJAVÍK

OPIÐ HÚS OPIÐ HÚS OPIÐ HÚS 5 herb. 129,3 fm. íbúð á 2.hæð í lyftuhúsi við Boðagranda. Fjögur Vorum að fá í sölu góða 39,5 fm 2ja herbergja íbúð með sér inn- Vorum að fá í sölu fallega þriggja herbergja 69,8 fm íbúð á jarðhæð við Ljósvallagötu 22 í hjarta gamla Vesturbæjarins, í göngufæri frá svefnherbergi, stofa, rúmgott eldhús, góðar svalir. Þvottahús gangi við Grandaveg 37 í Reykjavík. Stofa, eldhús, herbergi og miðbænum. Íbúðin hefur verið endurnýjuð á smekklegan hátt. Íbúðin skiptist m.a. í stofu, eldhús, tvö herbergi og baðherbergi. V. 39,9 m. innan íbúðar. Gengið er út á svalir úr stofu og herbergi. Stæi í baðherbergi. Geymsla í kjallara. Nýlegt járn á þaki, nýleg gólfefni bílgeymslu fylgir eigninni. V. 64,9 m. og nýir gluggar. Eignarlóð skráð 228 fm. Frábær staðsetning. Stutt í skóla, leikskóla, verslanir og alla helstu þjónustu. Opið hús mánudaginn 10. sept. milli 17:15 og 17:45. Nánari uppl.: Hilmar Þ. Hafsteinsson lg.fs. s. 824 9098. Opið hús þriðjudaginn 11. sept. milli 17:00 og 17:30. Nánari uppl.: Alexander I. Kristjánsson lg.fs. s. 695 7700. Nánari uppl.: Brynjar Þ. Sumarliðason lg.fs. s. 896 1168

ÁSENDIGUNNARSBRAUT 8 36 79 m² BORGARGERÐILINDARGATA 37 6 119,5 m² EIRÍKSGATA 13 108105 REYKJAVÍK 101108 REYKJAVÍK 51,9 MILLJ. 101 REYKJAVÍK

OPIÐ HÚS OPIÐ HÚS OPIÐ HÚS Samtals 124,8 fm 6 herb. hæð og ris. Íbúð á 2. hæð er með tveimur Glæsileg 3ja herbergja 104,3 fm íbúð á 1. hæð með svölum til Góð 88,7 fm 4ra herbergja íbúð á fyrstu hæð í litlu fjölbýli við Eiríksgötu. Íbúðin skiptist m.a. í tvær samliggjandi stofur með rennihurð stofum, eldhúsi, herbergi og baðherbergi. Svalir útaf stofu. Íbúð suðausturs í Skuggahverfinu. Íbúðinni fylgir stæði í bílageymslu. á milli, eldhús, tvö herbergi og baðherbergi. Svalir. Virkilega góð staðsetning þar sem stutt er í miðbæ Reykjavíkur, sundlaug, skóla, í risi er með litlu eldhúsi, snyrtingu, stofu og tveimur herbergjum. Frábær staðsetning við miðbæ Reykjavíkur. Íbúðin er laus til af- verslanir og þjónustu. V. 46,9 m. Laus við kaupsamning. V. 49,9 m. hendingar við kaupsamning. V. 54,9 m.

Opið hús mánudaginn 10. sept. milli 17:30 og 18:00. Opið hús mánudaginn 10. sept. milli 17:15 og 17:45. Opið hús mánudaginn 10. sept. milli 17:00 og 17:30. Nánari uppl.: Alexander I. Kristjánsson lg.fs. s. 695 7700. Nánari uppl.: Hilmar Þ. Hafsteinsson lg.fs. s. 824 9098. Nánari uppl.: Brynjar Þ. Sumarliðason s. 896 1168.

)-É5)(67,1* )$67(,*1$6$/$ (+) PéturÓskar Þ. ÞórSigurðsson Hilmarsson hrl. 6tPL Löggilturlöggiltur fasteignasalifasteignasali Borgartún 31 - 105 Reykjavík - www.fjarfesting.is - [email protected] Hilmar Óskar Þór Guðjón Pálmi Smári Auður Hildur Edda Edda Óskarsson Hilmarsson Sigurjónsson Almarsson Jónsson Kristinsdóttir Gunnarsdóttir Svavarsdóttir Framkvæmdarstjóri Löggiltur fasteignasali Löggiltur fasteignasali Löggiltur fasteignasali Löggiltur fasteignasali Löggiltur fasteignasali Löggiltur fasteignasali Löggiltur fasteignasali Gsm: 896-8750 Gsm: 822-8750 Gsm: 846-1511 Gsm: 896-3344 Gsm: 864-1362 Gsm: 824-7772 Gsm: 661-0804 Gsm: 845-0425 SJÁVARÚTSÝNI NÝBYGGING JÁÁ NÝBYGGING VARVAAR NAUSTAVÖR LUNDUR 7, 9, 11 og 13Ú NAUSTAVÖR Stórglæsilegar íbúðir með óhindruðu sjávarútsýni StórglæsilegarStó l il íbúðiríbúði meðð sjávarútsýnijá útýi Stórglæsilegar íbúðir með sjávarútsýni við Naustavör 22-26 í Kópavogi. við Lund 7-13 í Kópavogi. við Naustavör 16-20 í Kópavogi.

Nýjar og stórglæsilegar íbúðir við Naustavör í nýju bryggjuhverfi við Kársnes í Kópavogi. Nýjar stórglæsilegar íbúðir að Lundi 7-13 í Fossvogsdal í 55 íbúða fjölbýlishúsi. Húsin Nýjar og stórglæsilegar íbúðir við Naustavör í nýju bryggjuhverfi við Kársnes í Kópavogi. 2ja til 5 herb. Stærðir frá 91 fm. til 238 fm. Álklætt hús með lyftu. Hiti í gólfum. eru 5 og 6 hæðir. Fjölmargar stærðir í boði allt frá 107 til 196,8 fm. Vandaðar íslenskar 3ja til 6 herb. Stærðir frá 122 fm. til 210 fm. Álklætt hús með lyftu. Hiti í gólfum. Vandaðar íslenskar innréttingar. Stórglæsilegt óhindrað sjávarútsýni úr öllum íbúðum. innréttingar. Hiti í gólfum. Bjartar og rúmgóðar íbúðir með stórum gluggum. Álklætt Vandaðar íslenskar innréttingar. Glæsilegt sjávarútsýni. Glæsileg hönnun. Stæði í Húsin eru staðsett við smábátahöfnina. Glæsileg hönnun. Stæði í bílageymslu fylgir öl- hús. . Glæsileg hönnun að innan sem utan. Íbúðirnar verða ýmist með góðum svölum bílageymslu fylgir öllum íbúðum. Fallegar íbúðir byggðar af vönduðum og traustum lum íbúðum. Fallegar íbúðir byggðar af vönduðum og traustum byggingaraðila BYGG. með glerlokunum eða timburveröndum. Stæði í bílageymslu fylgir öllum íbúðum. byggingaraðila BYGG.

Byggingaraðili er Byggingarfélag Gylfa og Gunnars. Teikningar og nánari upp- Byggingaraðili er Byggingarfélag Gylfa og Gunnars. Teikningar og nánari up- Byggingaraðili er Byggingarfélag Gylfa og Gunnars. Teikningar og nánari up- lýsingar hjá sölumönnum Fjárfestingar, Borgartúni 31 og www.fjarfesting.is plýsingar hjá sölumönnum Fjárfestingar, Borgartúni 31 og www.fjarfesting.is plýsingar hjá sölumönnum Fjárfestingar, Borgartúni 31 og www.fjarfesting.is

LUNDUR 58 LAUGAVEGUR 103 SÆBÓLSBRAUT 49 • 200 Kóp. • 101 RVK. • 200 Kóp. • 235,7 fm. / 6 herb. • 74,9 fm. / 3ja herb. • 184,6 fm. / 5 herb. • Bílskúr. OPIÐ HÚS • Uppgert hús. • Bílskúr. • Nýlegt hús byggt 2013. • Lyfta. • Nýlegt flott eldhús. • Fallega innréttað. • Góð staðsetning • Skjólgóður suður garður. • Suðurgarður, verönd. • Verð 44,9 millj. • Verönd. • Sérlega góð staðsetning. Opið hús þriðjudag frá • Fallegt útsýni. • Verð 109 millj. kl. 16:30 til 17:00 • Verð 81,9 millj.

KJARRHÓLMI 6 LUNDUR 2 KRINGLAN 49 • 200 KÓP. • 200 KÓP. • 103 Rvk. • 87,7 fm. / 3ja herb. • 107,8 fm. / 3ja herb. • 189,6 fm. / 5. herb. OPIÐ HÚS • Vel skipulögð. OPIÐ HÚS • Íbúð á 5. hæð. • Endaraðhús • Gott útsýni. • Yfirbyggðar svalir. • Bílskúr. • Snyrtileg og góð íbúð. • Stæði í bílageymslu. • Góð staðsetning. • Verð 36,5 millj. • Verð 67,9 millj. • Stór garður. Opið hús í dag mánudag Opið hús þriðjudag frá • Stór timburverönd. frá kl. 17:00 til 17:30 kl. 16:30 til 17:00 • Verð 86,5 millj. ÓSKUM EFTIR ÖLLUM GERÐUM EIGNA TIL SÖLU. MIKIL SALA. Jón Rafn Valdimarsson Ólafur Finnbogason Gunnar S. Jónsson Atli S. Sigvarðsson Þórunn Pálsdóttir Ásgrímur Ásmundsson Þröstur Þórhallsson Jórunn Skúladóttir Óskar R. Harðarson og Jason Guðmundsson lögg. fasteignasali lögg. fasteignasali lögg. fasteignasali lögg. fasteignasali lögg. fasteignasali hdl. og lögg. fasteignasali lögg. fasteignasali lögg. fasteignasali hdl. og löggiltir fasteignasalar Sími: 695 5520 Sími: 822 2307 Sími: 899 5856 Sími: 899 1178 Sími: 773 6000 Sími: 865 4120 Sími: 897 0634 Sími: 845 8958

Hrönn Bjarnadóttir Jason Ólafsson Axel Axelsson Óskar H. Bjarnasen Svan G. Guðlaugsson Gunnar Helgi Einarsson Páll Þórólfsson Ragnheiður Pétursdóttir Harpa Rún Glad aðstm. fasteignasala lögg. fasteignasali lögg. fasteignasali lögg. fasteignasali lögg. fasteignasali lögg. fasteignasali lögg. fasteignasali hdl. og löggiltur hdl. og löggiltur Sími: 663 5851 Sími: 775 1515 Sími: 778 7272 Sími: 691 1931 Sími: 697 9300 Sími: 615 6181 Sími: 893 9929 fasteignasali fasteignasali

Auðnukór 9 Þverás 7 203 Kópavogur 110 Reykjavík

Nýlegt og stórglæsilegt einbýlishús á einstökum Glæsilegt parhús skráð 170 FM útsýnisstað í Kópavogi Húsið tvær hæðir og ris Húsið stendur á einstakri lóð innst í botnlanga við stórt opið grænt svæði ofan við golfvöll GKG Nýtt eldhús og gólfefni Afstaða hússins er góð, innra skipulag frábært Bílskúr stærð 24,5 fm og hönnun falleg Húsið vel skipulagt, fermetrar nýtast vel Engu hefur verið til sparað við efnisval Húsið er einangrað að utan og klætt *µ²VWD²VHWQLQJLQQDQKYHUˋV og því viðhaldslétt

Nánari upplýsingar veita: Nánari upplýsingar veitir: Atli S. Sigvarðsson lögg. fasteignasali Jórunn Skúladóttir, lögg. fasteignasali Verð : 72,9 millj. [email protected] sími: 899 1178 Tilboð óskast [email protected] sími: 845 8958 +YHUˋVJDWD Sólvallagata 10 101 Reykjavík 101 Reykjavík

Fasteignasalan Miklaborg Lágmúla 4 Bókið skoðun 108 Reykjavík Nýjar glæsilegar íbúðir til afhendingar í lok nóvember Glæsiegt einbýlishús, 416 fm eign Stæði í bílageymslu fylgja öllum íbúðum sem hefur verið tekin í gegn. Sameiginlegur lokaður suður garður sími Húsið er á stórri lóð sem er um 792,7 fermetrar. Veglegar innréttingar með stein í borðplötum Eign með glæsilegu eldhúsi, 2 stofum, 6 svefnherbergjum, Viðhaldslétt og falleg utanhúsklæðning 569 7000 fataherbergi, þremur baðherbergjum, þvottahúsi, rislofti, Nánari upplýsingar veita: geymslum og bílskúr www.miklaborg.is 5¯ˌHJORIWK¨²£¸OOXPK¨²XP Bílastæði á lóð fyrir sex bíla.

Nánari upplýsingar veitir: Jason Ólafsson, lögg. fasteignasali Þórunn Pálsdóttir Jason Ólafsson Jórunn Skúladóttir Gunnar S. Jónsson Tilboð óskast lögg. fasteignasali lögg. fasteignasali lögg. fasteignasali lögg. fasteignasali

[email protected] sími: 775 1515 Sími:773 6000 Sími: 775 1515 Sími: 845 8958 Sími:899 5856 Með þér alla leið [email protected] [email protected] [email protected] [email protected] Nýlendugata 101 Reykjavík RUˋQQVJDWD 101 Reykjavík Fannafold 112 Reykjavík Falleg 7 herbergja íbúð á tveimur hæðum 3ja herbergja íbúð á 3ju hæð Falleg tæplega 200 fm neðri sérhæð í Verð : 73,5 millj. Verð : PLOOM Verð : PLOOM klæðning á húsinu er öll ný Endurnýjað baðherbergi tvíbýlishúsi Gluggar allir endurnýjaðir Fallegt útsýni úr stofu, Fjögur svefnherbergi Tvær samþykktar íbúðir sameinaðar svefnherbergi og eldhúsi Stórar stofur og útgengt á sólpall í suður Tvö bílastæði á lóð

Nánari upplýsingar: Nánari upplýsingar: Nánari upplýsingar: V Þröstur Þórhallsson löggiltur fasteignasali s. 775 1515 Jason Ólafsson löggiltur fasteignasali V Þröstur Þórhallsson löggiltur fasteignasali

Vatnsstígur 101 Reykjavík Miðbraut 27 170 Seltjarnarnes Meistaravellir 7 107 Reykjavík Vatnstígur 128 fm íbúð Vel skipulagt einbýlishús á góðum stað 9HOVNLSXO¸J²RJIDOOHJˋPPKHUE Verð : 77,0 millj. Verð : 87,0 millj. Verð : PLOOM Glæsilegar innréttar tvö baðherbergi við Miðbraut 27 á Seltjarnarnesi 187 fm ca 129 fm íbúð á 3. hæð við Meistaravelli 7 í Reykjavík ásamt ca 21 fm sérstæðum bílskúr Stæði í bílakjallara 4ra herbergja Fjögur góð svefnherb. Sérgeymsla í kjallara Laus strax Stór lóð með hellulagðri verönd og snyrtileg hjóla- og vagnageymsla Bílskúr Góð aðkoma, næg bílastæði og stutt í margvíslega þjónustu Nánari upplýsingar: Nánari upplýsingar: Nánari upplýsingar: V Þröstur Þórhallsson löggiltur fasteignasali V Gunnar S. Jónsson löggiltur fasteignasali s. 778 7272 Axel Axelsson löggiltur fasteignasali

1M£OVJDWD 101 Reykjavík Holtsvegur 8 210 Garðabær .OHWWDWU¸²% ƒVEU¼ Falleg 3ja herbergja 61,4 fm íbúð á Íbúðin sem er einstaklega glæsileg Steinsteypt hús byggt árið 1990 á Ásbrúar- Verð : PLOOM Verð : 53,9 millj. Verð : PLOOM þriðju og efstu hæð í snyrtilegu fjölbýli skráð FMR 97,5 fm. Vandað hefur verið til svæðinu 254,8 fm. Húsið stendur á 1678 hönnunar og efnisval. Innanhúss hönnun fm malbikaðri leigulóð. Búið er að teikna í miðbæ Reykjavíkur Berglind Berndsen og Helga Sigurbjarnardóttir. upp 14 herbergi ásamt salernum, sturtum Aðeins ein íbúð á hverri hæð Innréttingar í eldhúsi og á baði taka mið af og sameiginlegri aðstöðu. Eignin er laus Húsið hefur fengið gott viðhald sérbýli. Öll rýmin mjög rúmgóð. til afhendingar. Góð eining til útleigu á að utan síðustu ár Fallegt útsýni. Átta íbúðir í stigagangi. herbergjum þar sem vöntun er mikil á svæðinu Nánari upplýsingar: Nánari upplýsingar: Nánari upplýsingar: s. 778 7272 Axel Axelsson löggiltur fasteignasali V Jórunn Skúladóttir löggiltur fasteignasali V Gunnar S. Jónsson löggiltur fasteignasali

Mánatún 1 105 Reykjavík 6QRUUDEUDXWE 105 Reykjavík $ˌDJUDQGL 107 Reykjavík 115,4 fm íbúð á 2. hæð Falleg og endurnýjuð 90,2 fm þriggja Vel staðsett og fallegt 195 fm Verð : PLOOM Verð : PLOOM Verð : 107,0 millj. Stæði í bílageymslu herbergja íbúð á 6. hæð í lyftuhúsi, HQGDUD²K¼VPH²ˋPPVYHIQKHUEHUJMXP sem er skráð fyrir 55 ára og eldri, Gólfhiti auk 26 fm bílskúrs. Hús byggt árið 1993 2 svefnherbergi 7Y¸VYHIQKHUE\ˋUE\JJ²DUVYDOLU Skiptist í: Tvö baðherbergi, tvær stofur, sérgeymsla innan íbúðar, ˋPPVYHIQKHUEHUJL þvottaaðstaða á baði. Garður í suður, þrjú bílastæði Nánari upplýsingar: Nánari upplýsingar: Nánari upplýsingar: s. 775 1515 Jason Ólafsson löggiltur fasteignasali s. 778 7272 Axel Axelsson löggiltur fasteignasali s. 775 1515 Jason Ólafsson löggiltur fasteignasali

/DXI£VYHJXU 101 Reykjavík +RIVYDOODJDWD 101 Reykjavík ƒUVNµJDU 109 Reykjavík Laufásveg 6 skrá FMR 101,5 m2 Vönduð sérhæð ásamt efri hæð m alls tórglæsileg 210,8 fm útsýnisíbúð fyrir Frábær staðsetning / Eignarlóð Verð : PLOOM 3 svefnherb. Ásamt 3ja herb. aukaíbúð m Tilboð óskast 60 ára og eldri. Tvö stæði í bílageymslu Verð : 89,9 millj. Sér afnotaréttur, afgirtur sérinngangi. Tæplega 30 fm bílskúr að auki. Á 13. og efstu hæð með óhindruðu útsýni Sérinngangur frá garði / Aukin lofthæð Aðalhæð er innréttuð af kostgæfni til sjávar og fjalla Íbúðin er innréttuð á mjög smekklegan máta Haldið í upprunalegt vandað útlit að miklu Afar veglegar stofur með mikilli lofthæð Fimm íbúða hús leyti. Eldhús endurhannað (Finnur Fróðason) Falleg hjónasvíta og tvö önnur herbergi Heitur pottur í garði í sameign allra KMDUWDYHVWXUE¨MDUYL²KOL².DIˋ9HVWXUE¨MDU Nýmáuð og nýpússað gegnheilt parket Nánari upplýsingar: Nánari upplýsingar: Nánari upplýsingar: V Jórunn Skúladóttir löggiltur fasteignasali V Jón Rafn Valdimarsson löggiltur fasteignasali V Þórunn Pálsdóttir löggiltur fasteignasali

Með þér alla leið Þrastarlundur 9 210 Garðabær Vesturgata 53 101 Reykjavík Mánatún 1 105 Reykjavík Vel skipulagt einbýlishús á frábærum stað Falleg þriggja herbergja, 73 fm íbúð á Glæsileg íbúð 2ja herbergja endaíbúð á Verð : PLOOM Verð : PLOOM Verð : 58,7 millj. Eignin er alls um 250 fm með stórri sólstofu 2 hæð sem hefur verið endurnýjuð. 4. hæð í nýbyggingu Eigin er skráð hjá FMR 109,3 fm Góð stofu og eldhúsrými, 4-5 svefnherbergi Eignin skiptist í anddyri, eldhús, stofu, Lyftuhús / Tvennar svalir Tvöfaldur góður bílskúr og einstakur garður baðherbergi, tvö svefnherbergi. Stæði í lokaðri aðgangsstýrðri bílageymslu Vandaðar innréttingar frá Brúnás Húsið er teiknað af Kjartani Sveinssyni Afhending við kaupsamning Nánari upplýsingar: Nánari upplýsingar: Nánari upplýsingar: s. 899 1178 Atli S. Sigvarðsson löggiltur fasteignasali s. 775 1515 Jason Ólafsson löggiltur fasteignasali V Jórunn Skúladóttir löggiltur fasteignasali

Barmahlíð sérhæð 105 Reykjavík Hrísmóar 1 íbúð 702 210 Garðabær Básbryggja 15 110 Reykjavík Falleg 4ra herbergja íbúð Glæsileg 109,9 fm útsýnisíbúð á 7.hæð *O¨VLOHJD¯E¼²IPPH²¼WV¿QL\ˋUYRJLQQ Verð : 52,0 millj. Verð : 51,5 millj. Verð : 55,5 millj. 2-3 svefnherbergi Frábært útsýni til sjávar og fjalla Bílskúr að stærð 30,8 fm, snjóbræðsla Íbúðin á annarri hæð í litlu fjöleignahúsi /DXVˌMµWOHJD Örstutt í fjölbreytta þjónustu við Garðatorg Góðar innréttingar, samræmt heildar útlit 6WµUDU\ˋUE\JJ²DUVX²XUVYDOLURJ (LQVW¸NVWD²IHVWLQJLQQDQK¼VVRJKYHUˋV líka austursvalir Útgengt út á suðursvalir úr stofu 8,5 fm, Tvö svefnherbergi og mjög góðar stofur sjávarútsýni - Þvotthús innan íbúðar Nánari upplýsingar: Nánari upplýsingar: Nánari upplýsingar: V Þröstur Þórhallsson löggiltur fasteignasali V Þórunn Pálsdóttir löggiltur fasteignasali V Jórunn Skúladóttir löggiltur fasteignasali

Hraunbraut 22 200 Kópavogur Hvammsgata 190 Vogar Hlíðarbraut 5 220 Hafnarfjörður Tveggja íbúða fjölskylduhús 253 fm Fallegt vel byggt einbýli á einni hæð 223 fm Reisulegt einbýli á góðum stað í Suðurbæ Verð : 115,0 millj. Verð : PLOOM Verð : 72,9 millj. á tveimur hæðum að stærð með tvöföldum bílskúr Hafnarfj. 203,4 fm með aukaíbúð í kjallara Fallegur garður og viðarverönd með Frábær staðsetning við grænt svæði Stórar þaksvalir heitum potti 3 svefnherb, þar af hjónaherb Þrjú góð svefnherbergi auk íbúðar í kjallara Fallegt útsýni til Reykjavíkur með sérbaðherbergi Tvö stór svefnherbergi í aukaíbúð Aukaíbúð með sérinngangi er ca 65 fm Stórt eldhús, björt stofa, góð lofthæð Auðvelt að opna á milli og nýta húsið sem Frábær staðsetning í Vogunum eina heild - Góður garður Nánari upplýsingar: Nánari upplýsingar: Nánari upplýsingar: s. 775 1515 Jason Ólafsson löggiltur fasteignasali V Jón Rafn Valdimarsson löggiltur fasteignasali V Þórunn Pálsdóttir löggiltur fasteignasali

.

%XJ²XˌMµW 270 Mosfellsbær /\QJKDJL 107 Reykjavík (NUXVP£UL 201 Kópavogur Til leigu 3000 fm atvinnubil með Sjarmerandi 118 fm útsýnishæð (efsta) 227,2 fm einbýlishús Tilboð óskast Verð : PLOOM Verð : 110,0 millj. innkeyrsluhurðum í nýju atvinnuhúsnæði í vesturbænum Mikið endurnýjuð eign YL²%XJ²XˌMµW¯0RVIHOOVE¨ Eignin skiptist m. a. í þrjár stofur Góð tveggja herbergja íbúð með sérinngangi Lofthæð er um 8 metrar og þrjú svefnherbergi Glæsilegur garður Möguleiki er á að setja gámaramp Góðar suðursvalir - Arinn í stofu RJˌHLULLQQNH\UVOXG\U Einstaklega góð staðsetning Nánari upplýsingar: Nánari upplýsingar: V Gunnar S. Jónsson löggiltur fasteignasali V Svan G. Guðlaugsson löggiltur fasteignasali s. 775 1515 Jason Ólafsson löggiltur fasteignasali

.

Nánari upplýsingar:

Kóngsvegur 6HOIRVV Fjólugata 1 101 Reykjavík Sólvallagata 21 101 Reykjavík Sumarhús, 58,9 fm IPHLQE¿OL¯DOJM¸UXPV«UˌRNNL Glæsileg 3ja herb. hæð í virðulegu húsi Verð : 10,9 millj. Tilboð óskast Verð : 59,5 millj. Eignarland Einstök staðsetning neðst í Þingholtunum Eignin er skráð 79,1 fm er öll endurnýjuð 0M¸JIDOOHJXUJDU²XURJ¼WV¿QL\ˋUWM¸UQLQD Rafmagnshlið Glæsilega endurnýjað í sígildum stíl Sjarmerandi eign á besta stað árið 2002 - Tvöfaldur bílskúr 6-7 svefnherbergi og 5 baðherb/snyrtingar Möguleiki á aukaíbúð Nánari upplýsingar: Nánari upplýsingar: Nánari upplýsingar: s. 775 1515 Jason Ólafsson löggiltur fasteignasali V Þórunn Pálsdóttir löggiltur fasteignasali V Svan G. Guðlaugsson löggiltur fasteignasali

569 7000 Lágmúla 4 www.miklaborg.is . . OPIÐ HÚS OPIÐ HÚS mánudaginn 10. sept. kl: 17:00 - 17:30 þriðjudaginn 11. sept. kl. 17:15 - 17:45

Boðagrandi 2A Breiðvangur 18 107 Reykjavík 220 Hafnarfjörður

Mjög falleg og vel skipulögð 111,3 fm íbúð Nýuppgerð fjögurra herb. íbúð á fjórðu hæð á jarðhæð með tveimur afgirtum veröndum Eignin er skráð 142,2 fm þar af bílskúr 24,8 fm og tvö herbergi í kjallara 16,4 fm og stæði í bílageymslu í nýlegu lyftuhúsi á <ˋUE\JJ²DUVYDOLUIU£VWRIXVHP eftirsóttum stað í vesturbænum snúa í suðaustur Nánari upplýsingar veitir: Nánari upplýsingar veitir: Frábært útsýni og alveg við fallegt Páll Þórólfsson lögg. fasteignasali Þórunn Pálsdóttir, lögg. fasteignasali grænt svæði [email protected] sími: 893 9929 [email protected] sími: 773 6000 Örstutt í skóla og leikskóla Verð: 53,9 millj. Verð: PLOOM . . OPIÐ HÚS OPIÐ HÚS mánudaginn 10. sept. kl: 17:00 - 17:30 þriðjudaginn 11. sept. kl. 17:30 - 18:00

Bræðraborgarstígur 9 Kjarrvegur 15 101 Reykjavík 108 Reykjavík

Glæsilegt útsýni Glæsileg 4ra herberga íbúð skráð 116,8 fm Þrjú góð svefnherbergi Falleg 4ra herbergja útsýnisíbúð Fallegar stofur opnar stofur á tveimur hæðum Útgengt úr stofu og herbergi á svalir Stórar stofur og hátt til lofts Nánari upplýsingar veitir: Nýlegt eldhús og gólfefni Nánari upplýsingar veitir: Svalir í suð-vestur Þröstur Þórhallsson, lögg. fasteignasali Jórunn Skúladóttir, lögg. fasteignasali Sameign mjög snyrtileg [email protected] sími: 897 0634 [email protected] sími: 845 8958 Mikið útsýni, gróinn garður Tilboð óskast Verð: 58,9 millj.

. . OPIÐ HÚS OPIÐ HÚS mánudaginn 10. sept. kl. 17:30 - 18:00 þriðjudaginn 11. sept. kl. 17:00 - 17:45

Skerseyrarvegur 3c Strandgata 32 220 Hafnarfjörður 220 Hafnarfjörður

Afar vel staðsett 165,8 fm einbýlishús Mjög skemmtileg 4ra herbergja risíbúð innst í botnlangagötu með stórum þaksvölum í gamla Eignin er öll nýinntéttuð að innan og allar Alþýðuhúsinu í miðbæ Hafnarfjarðar lagnir nýjar nýjar Eignin er skráð 101,2 fm og að hluta til Hús og bílskúr mikið endurnýjaðir á tveimur hæðum

Nánari upplýsingar veitir: Einstök staðsetning á skjólgóðum stað Nánari upplýsingar veitir: Eignin er mikið endurnýjuð Svan G. Guðlaugsson, lögg. fasteignasali Stutt í þjónustu, miðbæ, skóla, sundlaug Svan G. Guðlaugsson, lögg. fasteignasali Frábær staðsetning [email protected] sími: 697 9300 og útivistasvæði [email protected] sími: 697 9300 Verð: 79,5 millj. Verð: PLOOM

. . OPIÐ HÚS OPIÐ HÚS mánudaginn 10. sept. kl: 17:00 - 17:30 miðvikudaginn 12. sept. kl. 17:30 - 18:00

6N¼ODJDWD 0L²OHLWL 101 Reykjavík 103 Reykjavík Glæsileg björt og rúmgóð 4ra herbergja 151,5 fm íbúð á tveimur hæðum endaíbúð FMR 129,8 fm 4 svefnherbergi Stæði í bílageymslu skráð 25,4 fm 2 baðherbergi Frábær staðsetning / þvottahús innan íbúðar Tvennar svalir Aðeins 3 íbúðir í stigagangi Stæði í bílageymslu Útgeng út á suðvestur svalir Nánari upplýsingar veitir: Nánari upplýsingar veitir: Öll rýmin mjög rúmgóð og björt Jason Ólafsson, lögg. fasteignasali Jórunn Skúladóttir, lögg. fasteignasali [email protected] sími: 775 1515 [email protected] sími: 845 8958 Verð: PLOOM Verð: PLOOM

. . OPIÐ HÚS OPIÐ HÚS þriðjudaginn 11. sept. kl. 17:00 - 17:40 ˋPPWXGDJLQQVHSWNO

Brúnavegur 5 Austurkór 98 5H\NMDY¯N 203 Kópavogur Í einkasölu Þriggja herbergja íbúð á jarðhæð í stórar og fallegar 3ja og 4ra herb. íbúðir. Nýtt lyftuhús, einstakt útsýni og staðsetning. þríbýlishúsi við Brúnaveg í Reykjavík Íbúðirnar eru 134 fm og 153 fm að stærð, Eignin er 88,8 fm öll rými rúmgóð. Opin og falleg stofu og Sérgeymsla 9,3 fm eldhúsrými, tvennar svalir eða verandir. Frábær staðsetning Svefnherbergi og baðherbergi stór. Nánari upplýsingar veita: Innréttingar frá Ormsson. Nánari upplýsingar: Sérinngangur Íbúðirnar eru fullbúnar með gólfefnum Ásgrímur Ásmundsson, hdl. og lögg. fasteignasali Útgengt á hellulagða verönd Atli S. Sigvarðsson lögg. fasteignasali [email protected] sími: 865 4120 [email protected] sími: 899 1178 og tilbúnar til afhendingar. Húsið er viðhaldslétt að utan. Verð: 37,9 millj. Verð: 59,9 millj.

Með þér alla leið

Áb. Sigurður Gunnlaugsson lgfs. 520 9595

-HZ[LPNUHZHSHU;69..HYóH[VYNP.HYóHI¤Y^^^MZ[VYNPZ RYHM[\Y‹[YH\Z[‹mYHUN\Y

Hafdís Sigurður Dórothea Þorsteinn Jóhanna Kristín Árni Ólafur Berglind Jón Gunnar Fasteignasali Fasteignasali Fasteignasali Fasteignasali Fasteignasali Fasteignasali Fasteignasali Fasteignasali 820 2222 898 6106 898 3326 694 4700 837 8889 893 4416 694 4000 848 7099

Guðrúnargata 8 105 Reykjavík 64.900.000 Rauðagerði 16 108 Reykjavík 62.900.000 Vættaborgir 3 112 Reykjavík 44.900.000

OPIÐ HÚS þriðjudaginn 11. sept. kl. 17:30-18:00 Herbergi: 4 Stærð: 162,7 m2 Bílskúr Falleg 4ra herb.hæð i þríbýli með sér inngangi og bílskúr. Tvennar svalir. Eignin er með þremur svefn.herb., möguleiki fjórða herb. hluta úr stofu. Endurnýjað þakefni, nýlega lagt dren og rafmagnstafla endurnýjuð. Baðherbergi endurnýjað, með tengi f.þvottavél og þurrkara. Eldhús endurnýjað. Nýlagt harðparket á mest alla íbúðina og nýtt teppi á stiga. Upplýsingar veitir Dórothea fasteignasali í gsm: 898 3326

Engjasel 84 109 Reykjavík 41.900.000

OPIÐ HÚS mánudaginn 10. sept. kl. 18:30-19:00 OPIÐ HÚS mánudaginn 10. sept. Kl.17:30-18:00 Herbergi: 3 Stærð: 127,2 m2 Bílskúr Herbergi: 4 Stærð: 103,6 m2

Endurnýjuð 3ja herb. íbúð í þríbýli á 1.hæð með bílskúr og sérafnotarétt Góð 4ra herbergja endaíbúð með sér inngangi á annari hæð í litlu hluta af garði. Húsið tekið í gegn að utan og steinað, endurnýjaðir fjölbýlishúsi. Íbúðin skiptist í forstofu, 3 góð svefnherbergi, gott gluggar, hitalögn í útitröppum. Nýtt dren og skólp. Endurnýjuð raf- baðherbergi og aðalrými með eldhúsi, borðstofu og stofu og útgengi magnstafla og inntaksgrind. Stofa er opin við eldhús og hol. Baðherb. út á svalir. Eldhúsið er með fallegri innréttingu, flísar á milli skápa, með baðkari með sturtuaðstöðu, tengi fyrir þvottavél. Rúmgóð 2 nýlegri eldavél og háf. Geymsla fylgir íbúðinni. Íbúðin hefur verið vel OPIÐ HÚS mánudaginn 10. sept. kl. 17:30-18:00 svefnherb. Sérgeymsla í sameign ásamt sameiginl. þvottahúsi. Útgengi við haldið og er öll hin snyrtilegasta. 2 frá eldhúsi út á timburverönd með aðgengi niður í garð.Útigeymsla Herbergi: 5 Stærð: 111,0 m Bílageymsla undir verönd. Bílskúr með nýlegri tvöfaldri gönguhurð út á verönd við Opin og vel skipulögð 5-6 herbergja íbúð á 1.hæð með stæði í bílageymslu. Upplýsingar veitir Sigurður fasteignasali í gsm: 898 6106 garð. Fjögur svefnherbergi. Gengið er upp eina hæð. Eldhús er opið að hluta við stofu með útgengi út á svalir í suður. Svefnherb. innaf stofu. Svefnherb.gangur með

hjónaherbergi og tvö barnaherbergi ásamt sjónvarpholi með glugga. Þvottahús Upplýsingar veitir Uppl. Dórothea fasteignasali í gsm: 898 3326 innan íbúðar. Upplýsingar veitir Dórothea fasteignasali í gsm: 898 3326

Ólafsgeisli 26 113 Reykjavík 84.900.000 Sólvallargata 60 101 Reykjavík 39.900.000 Rjúpnasair 12 201 Kópavogi 47.900.000

OPIÐ HÚS mánudaginn 10. sept. kl 17:00-17:30 OPIÐ HÚS mánudaginn 10. sept kl. 17:30-18:00 Herbergi: 3 Stærð: 72.3 m2 Herbergi: 4 Stærð: 110 m2 Björt 3ja herbergja íbúð á 1.hæð við Sólvallagötu 60, 101 Reykjavík. Íbúðin er sam- Vel skipulögð 4ra herbergja íbúð á 4. Hæð með yfirbyggðum suðursvölum og fallegu tals 77.2 fm samkvæmt Þjóðskrá Íslands. Húsið er á frábærum stað í gamla Vestur- útsýni. Sér svefnherbergisgangur með þremur svefnherbergjum. Baðherbergi með sturtu. bænum. Stutt í alla þjónustu, skóla og frístunda aðstöðu. Skiptist í forstofu/gang, Eldhús með rými fyrir eldhúsborð. Þvottaherbergi í íbúð. Stutt er í alla þjónustu svo sem í nýlega endurnýjað baðherbergi, stofu, borðstofu, eldhús og stórt svefnherbergi.. Smáralind, við Lindir og Smáratorg. Lyfta er í húsinu og 4 íbúðir á hverri hæð. Íbúðin er laus við kaupsamning. Uppl. veitir Þorgeir fasteignasali í gsm: 696 6580 Upplýsingar veitir Jóhanna Kristín fasteignasali í gsm: 837 8889

Sóleyjarimi 111 112 Reykjavík 79.900.000 Ástu Sólliljugata 14-16 270 Mos 77,9-79,9

OPIÐ HÚS mánudaginn 10. sept. kl 18:00-18:30 Herbergi: 5 Stærð: 196.9 m2

Virkilega falleg og björt 196.9 fm 5 herbergja efri sérhæð ásamt bílskúr með útsýni yfir borgina við Ólafsgeisla í Grafarholti. Eignin skiptist í forstofu, baðherbergi, stofu og borðstofu, sjónvarps- rými, opið eldhús, 3 svefnherbergi, fataherbergi, þvottahús, og bílskúr. Að utan er húsið lýst upp með kösturum, innkeyrslan er hellulögð og hiti í stétt, stutt í golfið og nátturuna. Möguleiki er að taka minni eign í Grafarholtinu upp í kaupverðið.

Upplýsingar veitir Þorgeir fasteignasali í gsm: 696 6580

Eyjabakki 13 109 Reykjavík 36.900.000

OPIÐ HÚS miðvikudaginn 12. sept. kl 17.30-18.00 OPIÐ HÚS mánudaginn 10. sept. kl 17.30-18.00 Herbergi: 5 Stærð: 203,7 m2 Herbergi: 4 Stærð: 176,5-184,0 m2

Fallegt fjölskylduhús á mjög góðum stað í Grafarvoginum. Húsið Falleg og sérlega vel skipulögð NÝ fullbúin raðhús á einni hæð er innarlega í botnlanga þar sem örstutt er í skóla, leikskóla og alla með innbyggðum bílskúr. Húsin eru tilbúin til afhendingar. Forstofa, þjónustu í Spönginni. Um er að ræða raðhús á 2. hæðum með gestasalerni, alrými með eldhúsi og stofu, stórt baðherbergi 4 svefnherbergjum, innbyggðum bílskúr og veröndum bæði fyrir með baðkari og sturtu, þrjú góð svefnherbergi, sér sjónvarpshol, rúmgott þvottahús og bílskúr. Lóðin er frágengin, bílaplan hellu- BÓKIUÐ SKOÐUN! framan og aftan hús. Eignin er skráð skv f.m.r 203,7 fm og þar af er bílskúrinn 27,6fm. Eignin er nýmáluð að innan, innréttingar sam- lagt með snjóbræðslu. Gólfefni eru flísar og harðparket, innrétting- Herbergi: 4 Stærð: 104.8 m2 ræmdar, gólfefni er parket og flísar og gólfhiti er á báðum hæðum. ar með miklu skápaplássi. Eignin er staðsett í fjölskylduvænu hverfi Björt 4ra herbergja ibúð í góðu fjölbýli í Bökkunum í Reykjavík. Íbúðin er á annarri í Helgafellslandi. Stutt er í útivist, fjallgöngu og einstaka menningu hæð og svefnherbergin eru þrjú. Um er að ræða eign sem er skráð samkvæmt F.M.R, 104,8 fm þar af er 17,6 fm. sérgeymslu í kjallara. Eignin telur, stofu og Upplýsingar veitir Hafdís fasteignasali í gsm: 820 2222 í Álafosskvosinni. borðstofu, eldhús, 3.svefnherbergi, baðherbergi. Snyrtilegur sameiginlegur garður Upplýsingar veitir Hafdís fasteignasali í gsm: 820 2222 með leiktækjum. Upplýsingar veitir Þorgeir fasteignasali í gsm: 696 6580 VIÐ VEITUM TOPP ÞJÓNUSTU

Sigríður Hrönn Hólmgeir Þóra Þorgeir Lilja Hafliði Fasteignasali Fasteignasali Lögmaður Fasteignasali Fasteignasali Fasteignasali Fasteignasali 699 4610 692 3344 520 9595 822 2225 696 6580 663 0464 846 4960

Naustavör 22-26 200 Kópavogur SJÁVAR- Geitastekkur 9 109 Reykjavík 89.900.000 Eiríksgata 27 101 Reykjavík 47.000.000 NÝTT ÚTSÝNI

OPIÐ HÚS mánudaginn 10. sept. kl. 17.30-18.00 OPIÐ HÚS þriðjudaginn 11. sept. kl. 17.30-18.00 Herbergi: 8 Stærð: 295,5 m2 Herbergi: 4 Stærð: 106,8 m2 Fallegt og vel skipulagt einbýlishús á einni og hálfri hæð sem er frábærlega vel staðsett Björt 3ja herbergja íbúð á 1 hæð með auka studíóíbúð í kjallara við Eiríksgötu í innst í botnlanga í rólegu og grónu hverfi. Með góðri lóð. Búið er að endurnýja m.a. eld- Reykjavík. Eignin er 106,8m2 samtals, íbúðin á 1.hæð er skráð 88,7m2 á og skiptist í tvær hús, baðherbergin og útbúa rúmgóða 2ja herbergja íbúð á neðri hæðinni með sérinngangi. stofur, tvö svefnherbergi, eldhús, baðherbergi og forstofu og studíóíbúð með nýlegu eldhúsi Gólfefnin eru parket, flísar og dúkur. Hér er á ferðinni einstaklega vel skipulagt fjöl- og baðherbergi er skráð 18,1. Sameignlegt þvottahús er í sameign. Eignin er til afhendingar skylduhús með aukaíbúð. Upplýsingar veitir Sigríður fasteignasali í gsm: 699 4610 við kaupsamning. Upplýsingar veitir Sigríður fasteignasali í gsm: 699 4610

Hlíðarhjalli 24 200 Kópavogur 36.000.000 Naustavör 16-18 200 Kópavogur

OPIÐ HÚS miðvikudaginn 12. sept.k l. 17.30-18.00 HRINGIÐ OG BÓKIÐ SKOÐUN Í GSM. 699 4610 Herbergi: 2 Stærð: 81,4 m2 Herbergi: 3-5 Stærð: 123,7 - 210 m2 Björt og falleg, 2ja herbergja með sérinngangi, neðri sérhæð í tvíbýlishúsi sem er Naustavör 16-18 er 4hæða lyftuhús með sjávarútsýni úr flestum íbúðum. Stæði í lokaðri mjög vel staðsett. Íbúðin skiptist í forstofu, rúmgóða stofu með útgengt út skjól- bílgeymslu fylgir íbúðunum. Íbúðirnar hafa annað hvort einar eða tvennar svalir. Vandaðar góðan hellulagðan pall og afgirta lóð að hluta, svefnherbergi, þvottahús/geymsla innréttingar frá Brúnás og AEG eldhústæki. Þær skilast með flísum á baðherbergi og þvottahúsi en að öðru leyti án gólfefna. HRINGIÐ Í GSM. 699-4610 OG BÓKIÐ SKOÐUN og baðherbergi. Íbúðin er nýmáluð. Upplýsingar veitir Sigríður fasteignasali í gsm: 699 4610 Upplýsingar veitir Sigríður fasteignasali í gsm: 699 4610 Herbergi: 2-4 Stærð: 91,6 - 232,5 m2

SJÁVARÚTSÝNI

Naustavör 22-26 er 3ja hæða fjölbýlishús með lyftu við Naustavör í Kópavogi staðsett örstutt frá smábátahöfninni, með glæsilegu sjávar- útsýni úr íbúðunum Stæði í lokaðri bílgeymslu fylgir íbúðunum og tvö NÝJAR ÍBÚÐIR TIL SÖLU bílastæði með stærri íbúðunum. Íbúðirnar hafa flestar tvennar svalir. Vandaðar innréttingum frá Brúnás og AEG eldhústæki. Borðplötur í EFSTALEITI 27, LÁGALEITI 1-3 eldhúsi og baðherbergjum með steini á borðum. HRINGDU Í 520-9595 EÐA BEINT Í SÖLUMENN! Íbúðirnar skilast með flísum á baðherbergi og þvottahúsi en að öðru leyti án gólfefna.

Bryggjuhverfið á Kársnesi í Kópavogi er staðsett á fallegum stað á móti HÆGT AÐ BÓKA FUND Í SÝNINGARÍBÚÐ Nauthólsvíkinni, fjölskylduvænu og fallegu umhverfi við sjávarsíðuna. HRINGIÐ Í S: 520 9595 Góðar gönguleiðir, hjólreiðarstígar og falleg útivistarsvæði.

Upplýsingar veitir Sigríður fasteignasala í gsm: 699 4610

Lund 7-13 200 Kópavogur 56,8-128M NÝJAR ÍBÚÐIR

HAFÐU SAMBAND Í SÍMA 699-4610 Herbergi: 2-4 Stærð: 101,9-196,8 m2 Fjölbýlishúsin við Lund 7-13 eru 5 til 6 hæða lyftuhús og öllum íbúðum fylgir stæði í lokaðri bílageymslu. Bjartar og rúmgóðar íbúðir með stórum gluggum sem ná niður í gólf og hita í gólfum. Íbúðirnar skilast með innréttingum frá Brúnás, AEG eldhústæki og blöndunartæki frá Tengi Húsin eru álklædd og eru því viðhaldslítil. Upplýsingar veitir Sigríður fasteignasali í gsm: 699 4610

Eskihlíð 18a 105 Reykjavík 48.900.000

LÁGALEITI 1-3 Verð frá 28.900.000,-

Íbúðir frá 35fm studíóíbúðum upp í 5herb. 160,4fm.

EFSTALEITI 27 Stúdíóíbúð verð frá 28.9m. 2. herb. verð frá 33.9m. HRINGIÐ OG BÓKIÐ SKOÐUN S. 820-2222 3. herb. verð frá 58.9m. Herbergi: 4 Stærð: 120,6 m2 Mjög falleg,björt og vel skipulögð íbúð á 3ju hæð í fallegu fjölbýlishúsi í Hlíðunum. HRINGIÐ OG KYNNIÐ YKKUR NÁNAR Áætluð afhending fyrstu 4. herb. verð frá 64.9m. Íbúðin skiptist í tvær stofur, eldhús, baðherbergi, hol og tvö svefnherbergi og að íbúða er haust 2019. auki er sér geymsla í sameign ásamt herbergi sem mögulegt væri að leigja út. Í SÍMA 520 9595 5. herb. verð frá 79.8m. Baðherbergi var endurnýjað 2002 og hannað af Rut Kára. Upplýsingar veitir Hafdís fasteignasali í gsm: 820 2222 SíSímiími 568568 24442444 HVER Ingileifur Einarsson, Lögg. fasteignasali. – www.asbyrgi.is VANN? Suðurlandsbraut 54 - við Faxafen - 108 Reykjavík Ingileifur Einarsson - Löggiltur fasteignasali. Sportið á frettabladid.is færir þér allar nýjustu KLAPPARSTÍGUR 3, ÍBÚÐ 0301 fréttirnar úr heimi íþróttanna.

OPIÐ HÚS Asparskógar 12, 14 og 16, Akranesi AKRANES

OPIÐ HÚS MÁNUD. 10. SEPT. KL. 17:15 – 18:00 Til sölu falleg og vel skipulögð 3ja til 4ra herb. Íbúð á 3ju hæð í í góðu lyftuhúsi, ásamt sérmerktu stæði í lokaðri bílageymslu. Stór stofa. Frábært útsýni yfir höf- Opið fyrir umsóknir nina og Sundin. Falleg ræktuð skjólgóð lóð. Öll þjónusta og menningarstofnanir í göngufæri í miðbænum. Íbúðin er laus og til afhendingar strax. Verð: 64.9 millj. um leiguíbúðir Umsóknarfrestur er til 1. nóvember 2018 GEFÐU Bjarg íbúðafélag hefur opnað fyrir umsóknir HÆNU Soffía Theodórsdóttir Drífa Þrastardóttir vegna leiguíbúða í Asparskógum á Akranesi. Lögg. fasteignasali Lögg. fasteignasali gjofsemgefur.is Upphaf leigu er 1. júní og 1. júlí 2019. Austurmörk 4, Hveragerði • s. 483 5800 • byrfasteign.is 9O7 2OO3 Umsóknir og nánari upplýsingar Skrifstofuhúsnæði í Hveragerði. á heimasíðu félagsins www.bjargibudafelag.is

FYRIR AÐSTOÐ INNANLANDS gjofsemgefur.is Skrifstofuhúsnæði á annarri hæð, 70,0 fm TIL SÖLU 9O7 2OO2 við aðalgötu bæjarins. Komið er inn í opið rými með plássi er fyrir þrjár starfstöðvar og að auki er þar lítil eldhús- innrétting. Gengið er inn í geymslu við eldhúsaðstöðuna og þaðan svo inn á snyrtingu. Tvær lokaðar skrifstofur eru til viðbótar við aðal rýmið og eru þær báðar lokaðar af með vönduðum glerveggjum, önnur skrifstofan er gluggalaus. Parket er á gólfum. Sameiginlegur inngangur er fyrir fjögur verslunar/skrifstofu- bil, tvö bil á hvorri hæð. Bílaplan fyrir framan er malbikað. Verð: 12,0 millj.

Búmenn hsf Húsnæðissamvinnufélag GEFÐU Lágmúla 7 108 Reykjavík Stóri Kollabær í Fljótshlið Sími 552 5644 VATN [email protected] 20806 - Ríkiskaup kynna húseignina Stóra Kollabæ í Fljótshlið. Um er að ræða gjofsemgefur.is www.bumenn.is timburhús sem eru þrjár burstir. Inngangur um vestari hlutann er um miðhúsið og austur hlutinn er með sérinngangi. Ekki er innangengt milli austurhús- 9O7 2OO3 sins og miðhússins. Húsin eru skráð 81,5 m² og byggt árið 1935 samkvæmt Búmenn auglýsa íbúðir fasteignaskrá. Húsið stendur á fallegum stað í Fljótshlíðinni með góðu útsýni yfir Suðurland- Búseturéttur á markaðsverði ið, uþb. 8 km frá Hvolsvelli. Fasteignin þarfnast mikils viðhalds og endurbóta. Austurhlutinn er þó í betra ástandi og var búið í þeim hluta þar til fyrir um Stekkjargata 81, sem er einbýlishús í Reykjanesbæ þremur árum síðan. Ágætt svefnloft er í þeim hluta. Til sölu er búseturéttur í 4ra Ástæða er talin vera til að yfirfara allar lagnir í húsinu s.s. raflagnir og herbergja einbýlishúsi á einni vatnslagnir. hæð ásamt bílskúr og garðská- Undir miðhúsinu og vesturhúsinu er niðurgrafinn kjallari. Þar eru fallegar steinhleðslur í útveggjum sem æskilegt er að varðveita. Gerð er krafa um að la. Stærð íbúðar 106,1 fm húsið haldi ytra útliti sínu og er vakin athygli á að endurbætur eru styrkhæfar og bílskúr 31,3 eða samtals hjá Minjastofnun samkvæmt upplýsingum frá Skógræktinni. 137,4 fm. Ásett verð búseturéttarins er kr. 9.500.000 eða tilboð. Endurgerð íbúðarhússins skal miðast við upphaflega útlitsgerð hússins, en Mánaðargjöldin eru um kr. 209.000. þó er heimilt að gera á því tæknilegar endurbætur, eftir því sem þörf krefur og hæfa þykir í samráði við Skógræktina eða Ríkiseignir. Ábendingahnappinn Innifalið í mánaðargjaldi íbúðanna er fjármagnskostnaður, fasteigna- Með tilboði í húsið þarf að fylgja greinargerð þar sem fram kemur: gjöld, bruna- og fasteignatrygging, viðhaldssjóður, þjónustugjald og 283-&.(.' (.+1!!#(!. má finna á rekstrarsjóður þar sem það á við. 283-&7.+/ +%-;'#,.(.+7 -#+/ +%59--.' www.barnaheill.is 28 )+')! +'-;7+()-%.(">,,#(, Þeir sem hafa áhuga á að skoða íbúðina og taka þátt í að gefa Gerður verður lóðarleigusamningur til 50 ára um nýja 2.000 m² lóð sem húsið tilboð hafið samband við skrifstofu Búmanna. Tilboðsfrestur er til stendur á. Ekki verður tekin afstaða til tilboða í eign þessa fyrr en í fyrsta lagi 20.september n.k. kl.13. eftir 14. september nk. Hægt er að fá nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins í síma Borgartúni 7c, 105 Reykjavík Sími 530 1400 552-5644 milli kl. 9-16. Einnig er hægt að nálgast nánari www.rikiskaup.is upplýsingar um íbúðirnar á heimasíðu félagsins www.bumenn.is. STYRKUR - ENDING - GÆÐI

NÚ ER LAG AÐ GERA GÓÐ KAUP ALLAR BAÐHERBERGISINNRÉTTINGAR OG ÞVOTTAHÚSINNRÉTTINGAR FÁST MEÐ 20% AFSLÆTTI 20% ÚT SEPTEMBER 2018 - AFSLÁTTUR - Í SEPTEMBER 2018

HÁGÆÐA DANSKAR 7J§HFSVN¢ÏS IBHTUUUUJMCP§ÓJOOSÏUUJOHBS  WBTLBPHCMÚOEVOBSULJ /FUUPMJOFGSTUKÚSOVSGSÈ INNRÉTTINGAR EÚOTLVNHBHOSâOFOEVN

ÞVOTTAHÚSINNRÉTTINGAR BAÐHERBERGISINNRÉTTINGAR

BLÖNDUNARTÆKI VASKAR SPEGLAR MEÐ LED LÝSINGU 7J§FSVNNF§ÞSWBMCMÚOEVOBSULKB &JHVNUJMNBSHBSUFHVOEJSBGWÚTLVN  &JHVNUJMNJLJ§ÞSWBMBGTQFHMVNNF§ GZSJS¢WPUUBIÞTJ§PHFMEIÞTJ§GZSJS C§JTUÈM IWÓUBPHTWBSUB MFEMKØTVNGZSJSCB§IFSCFSHJ§

,SØN OPIÐ: .ÈOöNLMUJM 'ÚTUVEBHBLMUJM 4WÚSUHSÈ -BVHBSEBHBSLMUJM "TLBMJOEt,ØQBWPHVSt4ÓNJtGSJGPSNJT Sigurður Oddur Sigurðsson Ellert Róbertsson Guðmundur Valtýsson Jónas Örn Jónasson Artjón Árni TtTPT!eignalind.is Löggiltur fasteignasali Sölumaður Fasteigna í rúm 30 ár Löggiltur fasteignasali Lögmaður og lögg. fast. Löggiltur fasteignasali [email protected] [email protected] [email protected] [email protected] [email protected] Sími 616 8880 simi 893 4477 sími 865 3022 sími 770-8200 Sími 612 1414

OPIÐ HÚS OPIÐ HÚS OPIÐ HÚS

Hrauntunga 10 Kópavogi Kirkjusandur 1 Næfurás 10, 110 Reykjavík, Þorrasalir 5-7 Opið hús miðvikud. 12 sept. kl 18.00 til 18.30 Opið hús mánud. 10. sept. á kl. 17:30 - 18:00. Opið hús miðvikud. 12. sept. kl. 17:30 - 18:00. Glæsileg 119,3 fm. íbúð á efstu hæð með sér inngangi af svölum, Einstaklega vel viðhaldið og fallegt 208 fm einbýlishús á einni - Kristín á bjöllu Íbúð merkt: 01 01 02. Um er að ræða fallega 85,4 fm stæði í bílskýli. Vandaðar innréttingar og gólfefni, stórar svalir, hæð á þessum vinsæla stað. Falleg og stór sólstofa út frá stofunni Falleg 113,3 fm vel skipulögð íbúð á 3.hæð, stæði í lokuðu bíl- 3ja herbergja íbúð á fyrstu hæð. glæsilegt útsýni. Laus fljótlega. Hægt að skoða með stuttum fyrir- með fallegu útsýni til suðurs og vesturs. Í dag eru í húsinu þrjú skýli. Glæsilegt útsýni. Mikil sameign fylgir íbúð m.a. púttvöllur, Uppl. Guðmundur H. Valtýsson lögg. fast. s. 865 3022 vara. Verð 55,8 m. rúmgóð svefnherbergi en voru fjögur. Verð: 87 millj. líkamsræktarsalur, og fl. laus fljótlega. Verð 59,9m. Uppl. Ellert Róbertsson s: 893-4477 eða [email protected] Uppl: Sigurður s: 616 8880 / [email protected] Uppl. Ellert Róbertsson a: 893-4477 eða [email protected]

FRÍTT VERÐMAT FASTEIGNA - Pantaðu á verdmat.is TIL SÖLU 519 5500

Þjónustu- og verslunarhúsnæði Ríkiskaup kynna vel staðsett og áhugavert 243,6 m² þjónustu- og verslu- narhúsnæði í miðbæ Ísafjarðar sem áður hýsti verslun ÁTVR. Eignin, sem staðsett er við Aðalstræti 20, er staðsett í austurhluta hússins, götuhæð og í kjallara í steinsteyptu fjölbýlishúsi sem byggt var árið 1985 samkvæmt fasteignaskrá Þjóðskrár Íslands. Jarðhæðin telst vera 114,6 m2 að stærð og kjallari 129 m2. Á jarðhæð er aðalinngangur frá Skipagötu, komið inn í opið verslunarrými þar sem dúkur er á gólfi. Þar er einnig að finna skrifstofu, litla kaffistofu með innréttingu og vaski og lítið salerni með klósetti og vaski. Vöruhurð er bakatil og snýr út á malarborið plan fyrir aftan hús. Við vöruhurð er skápur með vaski og aðstöðu fyrir ræstitæki. Við vöruhurðina er vörulyfta á SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR 6 milli hæða sem tekur að hámarki 1500 kg. Steyptur stigi liggur niður í kjallara, þar er lítill gangur með fataskápum fyrir starfsmenn. Kjallari sem hefur verið Fallegt tæplega 190 m² verslunarhúsnæði á frábærum stað nýttur sem lagergeymsla er eitt opið rými með steyptu máluðu gólfi. Þar er neðarlega á Skólavörðustígnum. vörulyftan og einnig er þar að finna stálstiga sem er hluti af neyðarútgangi í gegnum lúgu í lofti. Góð lýsing er í allri eigninni. Þrefalt gler í gluggum. Stál- Húsið er allt uppgert og klætt með sedrusvið. Á efri hæðinni er rimlar eru fyrir minni gluggum. mikil lofthæð og útsýnisgluggi niður í Bankastræti. Húsið er laust fljótlega. Að utanverðu er húsið í ágætu standi og var skipt um þakjárn á húsinu 2017. Langtímaleigusamningur í boði. Öll aðkoma og aðgengi að húsinu er gott og góð bílastæði að framanverðu. NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITIR: Í heildina góð og vel staðsett eign sem býður uppá mikla möguleika. Óskað er eftir tilboðum í eignina.

Borgartúni 7c, 105 Reykjavík Sími 530 1400 www.rikiskaup.is BRANDUR GUNNARSSON Lögg. fasteignasali 897 1401 [email protected]

Ráðgjafar okkar búa Við mönnum stöðuna yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónu lega ráðgjöf.

www.capacent.is 512 5800 Afgreiðsla smáauglýsinga og sími er opinn alla virka daga frá 9-16 Smáauglýsingar Netfang: [email protected]

Bílar Þjónusta Búslóðaflutningar Keypt Óskast keypt Húsnæði Farartæki Ert þú að flytja? Búslóðafl., Selt fyrirtækjafl., píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Búslóðalyfta. Flutningaþj. Mikaels. S. 894 4560 www.flytja.is KAUPUM GULL - [email protected] JÓN & ÓSKAR Hreingerningar Til sölu Alla virka daga í verslun okkar Geymsluhúsnæði Rafvirkjun Laugavegi 61 Jón & Óskar jonogoskar.is s.552-4910 VY-ÞRIF EHF. WWW.GEYMSLAEITT.IS Öll almenn þrif, fyrir heimili, RAFLAGNIR, DYRASÍMAR. Sérgeymslur á mjög góðum húsfélög, fyrirtæki ofl. Gerum S. 663 0746. verðum. Frá 2-17 m2. S: 564-6500 verðtilboð. S. 512 4010 www.vy.is Bjóðum hagstætt verð í töfluskipti. GEYMSLUR.IS Straumblik ehf. Löggiltur Til bygginga Bókhald Rafverktaki. [email protected] SÍMI 555-3464 Geymslur af öllum stærðum. Allt að Bókhald, VSK, laun, skattskýrslur RAFLAGNIR OG 20% afsláttur. www.geymslur.is og stofnun fyrirtækja. Fagleg DYRASÍMAKERFI S. 896 6025 vinnubrögð á sanngjörnu verði. Tilboð dyrasímakerfi, Bókhald og þjónusta ehf. Sími 511 mynddyrasímar, töfluskipti. 2930. Löggildur rafverktaki. rafneisti@ Ný veiddur Hornafjarðarhumar simnet.is og fleira góðgæti úr hafinu. Atvinna Humarsalan SÉRFRÆÐINGAR ÚTSALA 1.490.000.- Húsaviðhald Í SJÁVARFANGI. WWW. NÝTT HJÓLHÝSI. Önnur þjónusta HUMARSALAN:IS S. 867 6677 Árg.2018,svefnpláss fyrir 3. 100% lán Tek að mér allt alm. viðhald mögulegt, er á stðanum.Rnr.248636. húsa, s.s. málun, múrun, flísa- & HARÐVIÐUR TIL parketlagnir og trésmíði. S. 616 1569 HÚSABYGGINGA. SJÁ NÁNAR Á: VIDUR.IS Atvinna í boði Tek að mér smíðar, raflagnir og Vatnsklæðning, panill, pallaefni, pípulagnir. Löggildur verktaki. Uppl. parket, útihurðir, ofl. Gæði á í s. 848 6904 og 898 9453 góðu verði. Nýkomnar Eurotec Bílstjóri óskast á sendibíl, meirapróf A2 harðviðarskrúfur. Penofin ekki nauðsynlegt, íslenskukunnátta, Hreinsa þakrennur, laga ryð á harðviðarolía. Indus ehf, hreint sakavottorð. Uppl.s: 8999288 þökum og tek að mér ýmis verkefni. Óseyrarbraut 2 Hf, Uppl.hjá Magnúsi Uppl:847-8704 eða manninn@ í símum 660 0230 og 561 1122. hotmail.com Atvinna óskast

ÚTSALA 1.490.000.- Spádómar NÝTT HJÓLHÝSI. VANTAR ÞIG SMIÐI, Ábendingahnappinn má Árg.2018,svefnpláss fyrir 3. 100% lán www.barnaheill.is MÚRARA, MÁLARA EÐA mögulegt, er á stðanum.Rnr.248648. SÁ SÍMASPÁ Í 844 6845 finna á AÐRA STARFSMENN? Spáir í spil og bolla . Símaspá, Höfum á skrá menn sem geta Einkaspá. Geymið auglýsinguna. Er á facebook REYKJAVÍK OG AKUREYRI hafið störf með skömmum fyrirvara. www.parketogmalun.is 25 ára Kassagítarar í úrvali Gítarinn Proventus starfsmannaþjónusta SPÁSÍMINN 908 5666 reynsla. Parketslípun, sólpallaslípun, ehf Kassagítarar á tilboði Stjörnuspá. Tarot. Ársspá. korkslípun og parketlagnir. Rafmagnsgítarar á tilboði Stórhöfða - proventus.is Sími 551-5000 Draumráðningar, ást og peningar. S:7728100 Erum á facebook Parket 27 s 552 2125 www.gitarinn.is Netfang [email protected] Andleg hjálp. Trúnaður. og málun. [email protected]

ÚTSALA 1.790.000.- NÝTT HJÓLHÝSI. Árg.2018,með klósetti og svefnplássi fyrir 2. 100% lán mögulegt, er á staðnum. Rnr.248647. Bílalíf Klettháls 2, 110 Reykjavík Sími: 562 1717 Opið 10-18 virka daga www.bilalif.is

EL-GO rafmagnsvespur. Ekkert próf, engin skráning, BARA GAMAN. Vespurnar eru til í fjórum flottum litum. Sama lága verðið 152.000.- kr. SUZUKI MBM Skeifunni 17, 108 Reykjavík LS505TD - Sími: 568 5100 Undirborðsvél [email protected] Grind 50x 50 Suzuki.is / suzukisport.is KEN húddvélin framleiðsluland BxDxH 58x60x83 Ítalskar uppþvottavélar fyrir Danmörk - Hjólbarðar Primium gæði. atvinnueldhús - viðurkennd Smíðuð til að framleiðsla í 40 ár endast í 20 ár. MBM húddvél Húdd uppþvottavélar z Fram- LB 625 - Grind 50 x 50 BxDxH 64x74x148 hlaðnar vélarz Glasaþvottur z Diskaþvottur z Hood Type soft-top washing-up z Þurrkun 5168 #

Viðgerðir Draghálsi 4 110 Reykjavík Almennar bílaviðgerðir. Sérgrein sími: 535 1300 bremsuviðgerðir. Renni diska [email protected] og skálar. Fljót og góð þjónusta. Bergfinnur ehf. 892 7852 4 SMÁAUGLÝSINGAR 10. SEPTEMBER 2018 MÁNUDAGUR

Fundir / Mannfagnaður

Aðalfundur Náttúruverndarsamtaka Íslands 2018

verður haldinn fimmtudaginn 20. september í Reykjavíkur- Akademíunni, Þórunnartúni 2, 4. hæð og hefst fundurinn kl. 20.

Á dagskrá verða venjuleg aðalfundarstörf Sjá www.natturuvernd.is Þú ert ráðin/n! Uppáhaldssetningin okkar hjá FAST ráðningum

AUKA AÐALFUNDUR www.fastradningar.is KRÝSUVÍKURSAMTAKANNA 2018

Haldinn í Samfylkingarsalnum að STRANDGÖTU 43, 220 HAFNARFIRÐI miðvikudaginn 26.september 2018, kl.18.00 Ráðningar DAGSKRÁ FAST 1. Stjórnarkjör 2. Önnur mál

Stjórnin

Ný tækifæri, nýjar áskoranir!

www.hagvangur.is varmadælu, leðurklætt aðgerðarstýri, LED dagljós. dagljós. LED aðgerðarstýri, leðurklætt varmadælu, RAFBÍL Í24 TÍMA! PRÓFAÐU 100% RENAULT ZOE 420 0400 www.gebilar.is Reykjanesbæ bílar GE 7 aðgengi, Lykillaust m.a.: er Zoe íRenault staðalbúnaðar Meðal rafbíl. 100% Zoe Reanult prófaðu og skrefið Taktu staðalbúnað. græna ríkulegan með bílar Renault nýir aðrir og eins ZOE eraukþess Renault raundrægi. uppgefið km 300 með rafbíla stærðarflokki íþessum sérstöðu algjöra hefur Zoe Renault í24 tíma. reynslu ZOE til rafdrifinn 100% þér tryggðu og Renault sölumenn við samband Hafðu Öllum nýjum Renault Zoe fylgir heimahleðslustöð! fylgir Zoe Renault nýjum Öllum TIL AFGREIÐSLU STRAX! Renault Zoe –Verð: 3.590.000 kr. 431 2622 www.bilas.is Akranesi Bílasalan Bílás " snertiskjár með bluetooth kerfi, 16 kerfi, bluetooth með snertiskjár 461 2533 461 www.bilak.is Akureyri Bílasala Akureyrar " álfelgur, tímastilli á miðstöð með með ámiðstöð álfelgur, tímastilli 470 5070 470 www.bva.is Egilsstöðum Bílaverkstæði Austurlands 480 8080 www.ib.is Selfossi ehf. IB 862 2516 862 1313 481 Vestmannaeyjum söluumboð BL „ÞÚ HLEÐUR SJALDNAR Sævarhöfða 2/110Reykjavík 525 8000 /www.bl.is525 8000 Á RENAULT“ BL ehf BL

ENNEMM / SÍA / NM89645 16 SPORT ∙ FRÉTTABLAÐIÐ 10. SEPTEMBER 2018 MÁNUDAGUR

Nýjast Þjóðadeildin SVISS 6 - ÍSLAND 0 Í ST. GALLEN, SVISS

A-deild

Riðill 1

Frakkland - Holland 2-1 1-0 Kylian Mbappé (14.), 1-1 Ryan Babel (67.), 2-1 Olivier Giroud (75.). Staðan: Frakkland 4, Þýskaland 1, Holland 0.

Riðill 2

Sviss - Ísland 6-0 1-0 (13.), 2-0 Denis Zakaria (23.), 3-0 (53.), 4-0 Haris Seferovic (67.), 5-0 Albian Ajeti (71.), 6-0 (82.). Staðan: Sviss 3, Belgía 0, Ísland 0.

Riðill 4

England - Spánn 1-2 1-0 Marcus Rashford (11.), 1-1 Saúl Níguez (13.), 1-2 Rodrigo (32.). Staðan: Spánn 3, Króatía 0, England 0.

B-deild

Riðill 1

Úkraína - Slóvakía 1-0 1-0 Andriy Yarmolenko, víti (80.). Staðan: Úkraína 6, Tékkland 0, Slóvakía 0.

Riðill 3

N-Írland - Bosnía 1-2 0-1 Haris Duljevic (36.), 0-2 Elvis Saric (64.), 1-2 Will Grigg (90+3). Staðan: Bosnía 6, Austurríki 0, N-Írland 0.

Riðill 4

Danmörk - Wales 2-0 1-0 Christian Eriksen (32.), 2-0 Eriksen, víti Steven Zuber, sem skoraði fyrsta mark leiksins á St. Gallen, hefur betur í baráttu við miðverðina Sverri Inga Ingason og Ragnar Sigurðsson. FRÉTTABLAÐIÐ/EPA (63.). Staðan: Danmörk 3, Wales 3, Írland 0.

C-deild Kjöldregnir á Kybunpark Riðill 2

Eistland - Grikkland 0-1 0-1 Kostas Fortounis (14.). Ísland steinlá gegn Sviss í fyrsta leiknum undir stjórn Eriks Hamrén sem bað Íslendinga afsökunar í leiks-

Finnland - Ungverjaland 1-0 lok. Ísland lék sinn versta leik í langan tíma á meðan Sviss lék á als oddi. Bronslið Belga bíður í næsta leik. 1-0 Teemu Pukki (7.). Staðan: Grikkland 3, Finnland 3, Eistland 0, Kristinn Páll Teitssonon Ég vil bara byrja á SVISS 6 – 0 ÍSLAND Ungverjaland 0. skrifar frá St. Gallen að biðja Íslendinga [email protected] afsökunar á þessari frammi- 1-0 Steven Zuber (13.), 2-0 Denis Zakaria (23.), 3-0 Xherdan Shaqiri (53.), Riðill 2 4-0 Haris Seferovic (67.), 5-0 Albian Ajeti (71.), 6-0 Admir Mehmedi (82.). FÓTBOLTI Kjaftstopp. Ég held að það stöðu. Skot (á mark): 20 (9)–3 (1). Horn: 4-1. Rangstöður: 7-0. Búlgaría - Noregur 1-0 sé engin betri leið til að lýsa við- Erik Hamrén, lands- 1-0 Radoslav Vasilev (58.). brögðunum eftir leikinn betur en liðsþjálfari þannig. Þjálfaratíð Eriks Hamrén Frammistaða Íslands (4-4-2) Maður leiksins: Kýpur - Slóvenía 2-1 með íslenska landsliðið hófst með Hannes Þór Hallórsson 2 Gylfi Þór 0-1 Robert Beric (54.), 1-1 Pieros Sotiriou martröð á Kypunpark-vellinum Birkir Már Sævarsson 2 Sigurðsson (69.), 2-1 Petar Stojanovic, sjálfsmark (89.). í St. Gallen á laugardaginn þegar Sverrir Ingi Ingason 2 Gylfi átti alls Staðan: Búlgaría 6, Noregur 3, Kýpur 3, heimamenn niðurlægðu Ísland í 6-0 Ragnar Sigurðsson 2 ekki góðan leik Slóvenía 0. sigri í fyrstu umferð Þjóðadeildar Ari Freyr Skúlason 2 á 29 ára afmælis- UEFA. Allt sem gat farið úrskeiðis Rúrik Gíslason 2 daginn og hefur D-deild í leiknum virtist gera það og voru (74. Rúnar Már Sigurjónsson -) oftast spilað betur í landsliðsmennirnir ef til vill örlítið Gylfi Þór Sigurðsson 4 íslenska landsliðsbúningnum. Hann Riðill 1 heppnir að ekki fór verr, það voru liðanna, 4-4 jafntefli þar sem Ísland Guðlaugur Victor Pálsson 2 var samt skástur í hræðilega slöku sem dæmi tvö mörk dæmd af Sviss í kom til baka úr stöðunni 1-4, og Birkir Bjarnason 2 íslensku liði. Átti nokkra ágæta Georgía - Lettland 1-0 leiknum vegna rangstöðu. rætt um að taka fótinn aldrei af (65. Theodór Elmar Bjarnason 3) spretti og skilaði boltanum nokkuð 1-0 Tornike Okriashvili, víti (77.). bensíngjöfinni. Jón Daði Böðvarsson 4vel frá sér. Getur þó miklu betur Staðan: Georgía 6, Andorra 1, Lettland 1, Allar flóðgáttir opnar „Ég mun aldrei gleyma þeim leik, Björn Bergmann Sigurðarson 2 eins og allir leikmenn íslenska Kasakstan 0. Hamrén ákvað að tefla fram leik- það var magnað hjá Íslandi og við (60. Viðar Örn Kjartansson 3) liðsins. kerfinu 4-4-2 og lenti Ísland í stök- ræddum það í hálfleik að slaka ekki Riðill 2 ustu vandræðum með leikkerfi á. Við vitum hvað Íslendingar geta, Svisslendinga, 4-2-3-1, þar sem þeir þeir eru með gott lið en voru án Þetta var versta byrjun Lúxemborg - Moldóva 4-0 nýttu vel aukamanninn á miðjunni. nokkurra lykilmanna og áttu ekki 1-0 Kevin Malget (34.), 2-0 Oliver Thill (60.), Þeir voru hreyfanlegir og færðu sinn besta dag í dag. Af okkar hálfu landsliðsþjálfara Íslands 3-0 Danel Sinani (75.), 4-0 Christopher Íslendinga til svo það myndi opn- var þetta fullkominn leikur og þegar síðan 1996. Þá töpuðu Martins (83.). ast fyrir liðsfélaga þeirra; það virtist við spilum svona er erfitt að eiga við 17 Íslendingar 7-1 fyrir Sló- alltaf vera maður laus til að gefa á. okkur.“ ár eru síðan Ísland tapaði venum í fyrsta leiknum H-Rússland - San Marinó 5-0 Þá voru Svisslendingar duglegir að jafn stórt í landsleik. Íslend- undir stjórn Loga Ólafssonar. 1-0 Igor Stasevich (4.), 2-0 Stanislav Dragun opna pláss á köntunum fyrir sína Létum þá líta vel út ingar töpuðu þá 6-0 fyrir (26.), 3-0 Anton Saruka, víti (67.), 4-0 Dragun öflugu bakverði sem tóku drjúgan Það var niðurlútur Erik Hamrén (87.), 5-0 Yuri Kovalev (90+1.). þátt í sóknarleiknum. sem mætti á blaðamannafund eftir Dönum á Parken í undan- Staðan: H-Rússland 3, Lúxemborg 3, Mol- Tvö mörk frá Steven Zuber og leik og byrjaði hann á að biðjast keppni EM 6. október 2001. dóva 0, San Marinó 0. Denis Zakaria í fyrri hálfleik þýddi afsökunar. að Ísland var strax komið í brekku „Ég vil bara byrja á að biðja hefðu líklegast byrjað þennan leik. Riðill 4 þegar gengið var til búningsklefa. Íslendinga afsökunar á þessari misstum trúna og í raun allt bara. Xherdan Shaqiri bætti við marki frammistöðu. Við þurftum að eiga Það er mín ábyrgð sem þjálfari að Vantaði hálft liðið Makedónía - Armenía 2-0 í upphafi seinni hálfleiks úr auka- góða frammistöðu til að eiga mögu- fá leikmennina til að trúa á sig á ný Fyrirliðinn og afmælisbarnið á leik- 1-0 Egzijan Alioski, víti (14.), 2-0 Goran spyrnu og við það virtist allt loft leika gegn virkilega góðu liði en eftir að hafa lent 0-3 undir.“ deginum, Gylfi Þór Sigurðsson, var Pandev (59.). fara úr blöðru Íslands. Á sama tíma spilamennskan var afskaplega léleg. Það er ljóst að spjótin beinast að skiljanlega niðurlútur í leikslok. efldist lið Sviss og bætti við þremur Þeir léku vel en okkur tókst sérstak- einhverju leyti að Hamrén strax, „Þetta var mjög döpur frammi- Liechtenstein - Gíbraltar 2-0 mörkum, Haris Seferovic komst á lega vel að láta þá líta vel út,“ sagði þetta var ein slakasta frammistaða staða. Það vantar hálft liðið og eins 1-0 Dennis Salanovic (32.), 2-0 Sandro blað eftir snyrtileg uppspil áður en Hamrén og hélt áfram: liðsins í mörg ár. Strax heyrðust erfitt og það er að segja það, þá er Wieser (72.). Albian Ajeti og Admir Mehmedi „Þegar þeir skoruðu þriðja raddir á samfélagsmiðlum um að hópurinn okkar ekki það stór að Staðan: Makedónía 6, Armenía 3, Liechten- skoruðu keimlík mörk. markið úr aukaspyrnunni í upp- það ætti að reka hann en honum við getum mætt jafn sterku liði án stein 3, Gíbraltar 0. Aðspurður sagði Shaqiri að leik- hafi seinni hálfleiks, þá fór allt til til varnar fékk hann stuttan tíma og fimm leikmanna sem myndu byrja menn Sviss hefðu rætt síðasta leik fjandans. Við misstum allt skipulag, var liðið án fimm leikmanna sem og sækja úrslit.“ MÁNUDAGUR 10. SEPTEMBER 2018 SPORT ∙ FRÉTTABLAÐIÐ 17 Seinasti hálftíminn eins og martröð

Hannes Þór Halldórsson segir að spilamennska liðsins hafi hrunið eftir þriðja mark Sviss gegn Íslandi um helgina. Segir hann þetta verstu stund ferilsins og afar niðurlægjandi hvernig Sviss lék sér að Íslandi. Hannes segir stoltið sært og á von á gagnrýnisröddum. FÓTBOLTI Hannes Þór Halldórsson, markvörður landsliðsins, var skilj- anlega niðurlútur eftir 6-0 tap gegn Sviss á laugardaginn. Hannes átti erfiðan dag eins og allt liðið en gat lítið gert í mörkum heimamanna sem virtust vera með öll svörin við leik Íslands. Hannes tekur undir að spila- mennskan hafi einfaldlega verið ólík því sem Ísland hefur vanist undanfarin ár. Skipulag liðsins undir stjórn Heimis Hallgrímssonar sem fylgdist vandlega með leiknum úr stúkunni ásamt Helga Kolviðs- syni, fyrrverandi aðstoðarþjálfara, virtist fokið út og átti Sviss alltaf lausnir. Alltaf tókst leikmönnum þeirra að finna pláss til að hlaupa í og draga Íslendingana úr stöðu. „Það er hárrétt að þetta var afar ólíkt því sem við höfum verið að gera, einhverra hluta vegna,“ sagði Hannes eftir leik. „Fyrri hálfleikurinn var svona eðlilegur lélegur leikur hjá okkur, öðru hvoru gerist það að við eigum slaka hálfleiki, náum ekki að spila á okkar getu. Þeir leiddu 2-0 í hálf- leik og voru betri en við framan af Hannes Þór Halldórsson kom engum vörnum við þegar Denis Zakaria kom Sviss í 2-0 á 23. mínútu. Hann fékk á sig sex mörk í fyrradag. FRÉTTABLAÐIÐ/EPA en við þriðja markið hrynur allt saman. Seinni hálfleikurinn var tíma, töpuðum 7-0. Það var hingað hálftíminn var eins og martröð hjá angra þennan leik og halda áfram. vorum niðurlægðir í dag. Stoltið skelfilegur.“ til versta minning ferilsins en þetta okkur, þeir voru frábærir en við Hausinn upp, kassann út og mæta í er sært eftir þennan leik,“ segir Hann segist hafa lent í slíkum tap er lágpunktur ferilsins,“ segir vorum alveg hrikalegir. “ næsta leik með glampa í augunum Hannes svekktur og á von á gagn- aðstæðum áður. Hannes sem finnst niðurlægjandi Ísland hefur stuttan tíma til að og klárir í þann slag.“ rýnisröddum. „Ég hef lent í þessu áður á ferl- að sjá svissneska liðið leika sér að fara yfir hvað fór úrskeiðis, fram Hann segir að stoltið sé sært eftir „Við verðum auðvitað hakkaðir inum þar sem allt fer úrskeiðis, því íslenska. undan er leikur gegn bronsliði slíka útreið. í spað eftir þessa frammistöðu en spilað í fínu fótboltaliði en það ger- „Þetta var niðurlægjandi, að spila Belga frá HM á Laugardalsvelli á „Þetta var einstakt tilvik sem við þurfum stuðning til að vinna ist eitthvað inni á vellinum. Hlut- í 30-35 mínútur þar sem andstæð- morgun. við megum ekki láta gerast aftur. úr þessu. Við þurfum stuðning til irnir smella hjá andstæðingnum ingurinn er einfaldlega að valta yfir „Svona hlutir gerast í fótbolta, Við verðum að sjá til þess því það að rífa okkur í gang og halda áfram og liðið manns hrynur. Ég lenti í þig og við virtumst ekki geta gert góð lið hafa lent í því að fá skell og gerist ekki sjálfkrafa. Við erum bara á þessari vegferð sem við erum á.“ þessu með KR í Finnlandi á sínum neitt til að stöðva hann. Síðasti það er undir okkur komið að ein- að spila við frábærar þjóðir og við [email protected]

Rubi kynning fyrir fagmenn 11. og 12. september frá 13:00 til 17:00.

Sérfræðingur frá Rubi á staðnum

30 ÁRA 2018 Flísabúðin FlísabúðinFlísabúðin 6WyUK|IèD_V_ÀLVLV Finndu okkur á facebook 18TÍMAMÓTTÍMAMÓT ∙ FRÉTTABLAÐIÐ 10. SEPTEMBER 2018 MÁNUDAGUR

Merkisatburðir

422 Selestínus I verður páfi. 1908 Fyrstu almennu leynilegar kosningar til Alþingis eru haldnar. Áður hafði verið kosið í heyranda hljóði. Þátttaka stórjókst og fór í 75,5 prósent. 1908 Bann við innflutningi áfengis er samþykkt í þjóð- aratkvæðagreiðslu og gekk bannið í gildi 1. janúar 1912. Framleiðslubann gekk svo í gildi þremur árum síðar. 1911 Minnisvarði eftir Einar Jónsson um Jón Sigurðsson er afhjúpaður framan við Stjórnar- Hrafn Jökulsson, forseti Hróksins. Félagsskapurinn hefur staðið fyrir ýmsum uppákomum í gegnum tíðina. FRÉTTABLAÐIÐ/EYÞÓR ráðshúsið í Reykjavík. Síðar var styttan flutt á Austurvöll. 1942 Þýsk orrustuflugvél gerir árás á tvo bæi á Breiðdalsvík og á fimm báta úti fyrir Austurlandi. Skemmdir verða á Hrókurinn fagnar 20 árum húsum, en fólk sleppur án meiðsla. 1950 Í Hellisgerði í Hafnarfirði er afhjúpaður minnisvarði um með stórmóti í Ráðhúsinu Bjarna Sívertsen riddara, sem hóf verslun í Hafnarfirði 1793 og hefur verið nefndur faðir staðarins. Hrókurinn fagnar 20 ára afmæli með hátíð í litlu þorpi á Grænlandi og með skákhátíð 1960 Samtök hernámsand- stæðinga eru stofnuð. í Ráðhúsi Reykjavíkur þar sem forsætisráðherra leikur fyrsta leik. Hrókurinn hefur ýtt 1977 Síðasta aftaka með undir landnám skáklistarinnar á Grænlandi og vakið áhuga ungmenna á íþróttinni. fallöxi fer fram í Frakk- landi. m þessari mundir eru 20 ár liðin frá stofnun 2006 Michael Schu- skákfélagsins Hróks- macher, sjöfaldur ins. Á þessum árum heimsmeistari í hafa Hróksliðar að Formúlu 1, tilkynnir mestu einbeitt sér að að hann muni Uútbreiðslu skáklistarinnar á Íslandi hætta keppni í og Grænlandi, þar sem skáklandnám Formúlu 1 í lok Hróksins hófst árið 2003. ársins. Keppnisskapið var sannarlega mikið hjá Hróksliðum í upphafi. Yfirlýst markmið félagsins við stofnun var að senda lið til keppni í 4. deild Íslands- móts skákfélaga og vinna sig rakleitt á toppinn á minnsta mögulega tíma. Það hafðist og varð Hrókurinn Íslands- Ingibjörg Friðrika meistari skákfélaga árin 2002, 2003 og 2004. Helgadóttir Á undanförnum árum hefur Hrókur- frá Jarðbrú í Svarfaðardal inn farið í þúsundir heimsókna í skóla andaðist á Hjúkrunar- og um allt land þar sem skákbókinni dvalarheimilinu Hlíð 6. september Skák og mát hefur verið dreift til fimm 2018. Hún verður jarðsungin frá árganga þriðjubekkinga. Alls eru þetta Dalvíkurkirkju föstudaginn 25 þúsund eintök. 14. september klukkan 13.30. „Í gegnum 20 ára sögu hefur Hrókur- Hrókurinn hefur staðið fyrir skáklandnámi á Grænlandi FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR inn heimsótt öll sveitarfélög á Íslandi Atli Rúnar Halldórsson Guðrún Helgadóttir Jón Baldvin Halldórsson Svanhildur Á. Árnadóttir og staðið fyrir ótal viðburðum, jafnt í fagnað með margvíslegum hætti. Á stórmeistarinn Regina Pokorna, sem Helgi Már Halldórsson Regína Rögnvaldsdóttir skólum, athvörfum, fangelsum, sjúkra- miðvikudaginn hefst hátíð í Kullorsuq, tefldi með sigursælum sveitum Hróks- Óskar Þór Halldórsson Lovísa Jónsdóttir húsum, dvalarheimilum aldraðra og sem er 450 manna bær á norðvestur- ins á sínum tíma. Jóhann Ólafur Halldórsson Katrín Úlfarsdóttir víðar, undir kjörorðum félagsins: Við strönd Grænlands. Með í för verða Dóra Björt Guðjónsdóttir, forseti Inga Dóra Halldórsdóttir Páll S. Brynjarsson erum ein fjölskylda,“ segir í fréttatil- sirkuslistamenn og skákkennari. borgarstjórnar, flytur setningarávarp börn, barnabörn og barnabarnabörn. kynningu frá Hróknum í tilefni 20 ára Dagana 14. og 15. september verður mótsins og Katrín Jakobsdóttir for- afmælisins. afmælishátíð Hróksins haldin í Ráðhúsi sætisráðherra leikur fyrsta leikinn. Tuttugu ára afmæli Hróksins verður Reykjavíkur. Heiðursgestur mótsins er [email protected]

ÞETTA GERÐIST: 10. SEPTEMBER 1942 Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli og útfarir má senda á netfangið Fiskibátar í skothríð [email protected]. Þýsk sprengjuflugvél skaut á tvo Ísland væri hersetið af þeim. nokkrar skemmdir um borð en menn sveitabæi á Breiðdalsvík og að fimm Að morgni 10. september birtist sakaði ekki. Þá reyndi þýska vélin að Auglýsingar á að senda á [email protected] vélbátum úti fyrir Austurlandi á þessum sprengjuflugvél yfir fimm litlum vél- varpa sprengju á einn vélbátanna, en eða hringja í síma 512 5407. degi fyrir 56 árum. Þjóðverjar höfðu bátum sem voru að veiðum úti fyrir hitti ekki og hvarf þá á braut. lýst yfir að þeir teldu sér heimilt að Austurlandi og réðst umsvifalaust að Þýskar sprengjuflugvélar héldu áfram ráðast að íslenskum skipum því þau þeim með vélbyssuskothríð. Einn árásum á íslensk skip þetta ár, án þess væru í þjónustu Bandamanna, þar sem bátanna varð fyrir sex skotum og urðu að þær hefðu hernaðarlega þýðingu.

20 FRÉTTABLAÐIÐ 10. SEPTEMBER 2018 MÁNUDAGUR VEÐUR, MYNDASÖGUR ÞRAUTIR Mánudagur

Hæg breytileg átt og allvíða skúrir, einkum síðdegis, en rigning á köflum austan til. Hiti 9 til 15 stig að deginum. Áfram hægur vindur á morgun, væta í öllum lands- hlutum, einkum síðdegis, og kólnar í veðri.

LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG Krossgáta 547928361 561372489 612754389 LÁRÉTT LÓÐRÉTT 1. særa 1. lífsspursmál 681734925 437589261 345968217 5. hundur 2. mælieining 6. tveir eins 3. keyra 923561478 892164375 789123456 8. klaufska 4. gagn 10. kyrrð 7. fitlari 794182536 643795812 194537628 11. stormur 9. steppa 12. samstæða 12. kapp 215396784 978421536 263489571 13. mynni 14. hækkar 15. vín 16. píla 368457219 125638794 857216934 17. fangi

872645193 219843657 928341765  

159873642 784956123 431675892  

436219857 356217948 576892143 

  317258469 429571683 572913684 824916735 513896724 136458792 Skák Gunnar Björnsson 695734218 867234915 849627135  579381624 942387156 654179823 Woda átti leik gegn Buc- 461529387 136459278 318562947   holz í Poznan árið 1992. 283467951 758612349 927384561   Svartur á leik 756192843 284163597 463795218 1...Hf1+! 2. Kxf1 Bxg2+ 938645172 371945862 295841376  3. Dxg2 De1# 0-1. 142873596 695728431 781236459

Hörðuvallaskóli varð

í gær Norðurlanda- Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist ör. 16. rís, 14. sókn, 12. gresja, 9. fiktari,

: 1. stórmál, 2. kíló, 3. aka, 4. afnot, 7. 7. afnot, 4. aka, 3. kíló, 2. stórmál, 1. :

meistari grunnskóla- tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig LÓÐRÉTT

sveita. Sveitin hlaut 17½ tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í snari. 17. líkjör, 15. árós, 13. sett, 12. : 1. skaða, 5. tík, 6. ff, 8. ólagni, 10. ró, 11. rok, rok, 11. ró, 10. ólagni, 8. ff, 6. tík, 5. skaða, 1. : vinning af 20 möguleg- næsta tölublaði Fréttablaðsins. LÁRÉTT um. Glæsilegur árangur. Nánar má lesa um mótið á skak.is. Pondus Eftir Frode Øverli www.skak.is: Meistara- mót Hugins hófst í Nei... eða kvöld. Viltu extra ost í veistu hvað? skorpuna? Ég held að ég ætli að leyfa mér aðeins í dag. ÖLL BRAUÐ Á 25% Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman AFSLÆTTI Ég skil þetta ekki Palli... af Bíddu... Ekki eins sorrí og þú hverju notarðu ekki klósettin Mamma, fólk myndi ekki nota sorrí með værir ef þú myndir í skólanum? skólaklósettin frekar en þau mig... smakka vatnið úr ALLA MÁNUDAGA myndu drekka úr drykkjarfont- drykkjarfontinum! inum eða læra á bókasafninu! • Austurströnd 14 Í alvöru? • Hringbraut 35 • Fálkagötu 18

Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Þegar ég verð full- Fyrir utan HVAÐA augljósu hluti? orðin vil ég vera alveg nokkra, þú eins og þú, mamma. veist, aug- ljósa hluti

mánudaga-föstudaga 7.30 -17.30 PRENTUN.IS laugardaga 8.00 -16.00 Sími: 561 1433 sunnudaga 9.00 -16.00 www.bjornsbakari.is MÁNUDAGUR 10. SEPTEMBER 2018 MENNING ∙ FRÉTTABLAÐIÐ 21

Sýningar Hvað? Kötlugosið – Sögunnar minnst Hvað? Hvað? Tryggvi Ólafsson – grafíkverk Hvenær? 10.00 á Mokka Hvar? Bókasafni Seltjarnarness Hvenær? Hvenær? 08.00 Bókasafn Seltjarnarness gerir sér far Hvar? Mokka Kaffi, Skólavörðustíg 3a um að minnast atburða ársins 1918 Hvar? Tryggvi Ólafsson sýnir grafíkverk á í tilefni 100 ára afmælis fullveldis Mokka frá 24. ágúst til 3. október. Íslands með sýningu og framsetn- Þetta er fimmta einkasýning ingu á bókum, lesefni og myndefni. Mánudagur Tryggva á Mokka á einum 40 árum. Nú er það Kötlugosið. Verkin sem hann sýnir nú eru ofsett litógrafíur og öll unnin hér [email protected] á landi á síðustu fjórum til fimm Íþróttir árum. Sýningin er sölusýning, þeir sem hafa áhuga á að eignast verk Hvað? Meistarar meistaranna ÍR PLS geta fengið upplýsingar hjá starfs- – KFR Stormsveitin 10. SEPTEMBER fólki Mokka eða haft samband Hvenær? 19.00 með tölvupósti mokkaart@gmail. Hvar? Keiluhöllinni Egilshöll Námskeið com. Opið daglega frá kl. 8.00 til Meistarakeppni KLÍ þar sem bikar- 18.30. og Íslandsmeistarar liða frá tíma- Hvað? Meðgöngujóga bilinu á undan keppa. Bikarmeist- Hvenær? 12.00 arar 2018 í karlaflokki er ÍR-KLS og Hvar? Dans og Jóga Hjartastöðin Íslandsmeistari liða er ÍR PLS. Skútuvogi 13a Dans og Jóga Hjartastöðin ætlar að bjóða upp á fría viku í meðgöngu- jóga. Á meðgöngunni er dásamlegt að koma í notalegt umhverfi og fá að anda, njóta og slaka í jóga. Tímar sem eru í boði: Mánudaginn 10. september kl. 12.00-13.15 og 17.30-18.45 Miðvikudaginn 12. september kl. 17.30-18.45 Fimmtudaginn 13. september VIÐ SJÁUM UM BRÚÐKAUPIÐ kl. 12.00-13.15 ÞÚ ÞARFT BARA AÐ SEGJA JÁ! Hvað? Hermannanámskeið Hvenær? 18.00 Við leigjum og seljum Hvar? Hjálpræðishernum, Álfabakka Tjöld, borð og stóla, uppblásna sófa, hljóðkerfi, ljósakerfi, 12 skjávarpa og sýningartjöld, confetti sprengjur. Finnur þú fyrir löngun til að vita meira um það hvað felst í því að Sláðu á þráðinn ef eitthvað af þessu er að vefjast fyrir þér. gerast hermaður í Hjálpræðishern- Það eina sem þú þarft að gera er að skemmta þér. um? Við ætlum í fimm mánudaga í haust að komast að því hvað felst í því. Engin skuldbinding er falin í því að vera með. Ef þú ert for- vitin/n, komdu þá og vertu með! EXTON REYKJAVÍK EXTON AKUREYRI The Coocoo’s Nest ætlar að bjóða upp á það nýjasta í náttúruvínum. S: 575-4600 S: 575-4660 Hvað? Eiturefnasúpa – hvernig getum [email protected] [email protected] www.exton.is við unnið á móti henni? Hvenær? 15.00 Hvenær? 18.30 Hvar? Íslenskri erfðagreiningu Hvar? Skipholti 33, Jurtaapóteki Opið málþing og kyrrðarstundir í Við búum í umhverfi þar sem við tilefni af Alþjóðlegum forvarnar- erum oftast umvafin eiturefnum degi sjálfsvíga þann 10. september. frá húsgögnum, fötum, mat og Málþing haldið í húsakynnum mörgu öðru. Við viljum kenna Decode við Sturlugötu 8 milli kl. ykkur að forðast þessi efni og sér- 15 – 17. Fundarstjóri: Þorsteinn stakleg kenna ykkur að hreinsa Guðmundsson, leikari og verk- loftið á heimilum ykkar og líkama efnisstjóri Bataskóla Íslands. 15.00 ykkar. Til dæmis hvernig á að Opnunarávarp. 15.15 Sjálfsvígs- hreinsa plastefni, plöntueitur, hugsanir og sjálfsvígstilraunir ungs kvikasilfur og önnur efni úr lík- fólks á Íslandi: Niðurstöður kann- NÝ ama. Hægt er að nota ýmsar leiðir ana meðal framhaldsskólanema til að hreinsa loftið og einnig til frá 2000 til 2016. Ingibjörg Eva VEFVERSLUN að hreinsa líkamann. Verð: 2.500 Þórisdóttur, sérfræðingur hjá Rann- krónur, gögn innifalin. sóknum og greiningu. Sigrún Daní- elsdóttir, verkefnastjóri geðræktar HUGINN MUNINN hjá Embætti landlæknis. 15.40 Pieta SKYRTUR Viðburðir samtökin: Fyrstu 6 mánuðirnir í móttöku og meðferð. 16.00 Kaffi og Hvað? Mánudagsklúbbur Borðhalds á kleinur. 16.15 Hugurinn þinn, Alda Coocoo's Nest Karen Hjaltalín, ráðgjafi og fyrir- Hvenær? 18.00 lesari í New York. 17.00 Lok. Allir Hvar? Grandagarði 23 eru velkomnir á viðburðina og er Á mánudögum á The Coocoo's aðgangur ókeypis. Nest ætlar Borðhald að bjóða upp www.huginnmuninn.is á það nýjasta og besta sem gerist í Hjálpræðisherinn er með kynningu Hvað? Nýliðakynning Team Spark náttúruvínum og fá í samstarf við næstu fimm mánudaga í haust til að Hvenær? 18.00 sig unga og efnilega kokka til að kynna hvað felst í því að vera her- Hvar? Háskóla íslands para rétti við vínin. Stakur réttur maður. Engin skuldbinding er falin í Ertu nemandi við Háskóla Íslands? kostar 2.000 kr. og stakt vínglas því að vera með. Hefur þú áhuga á að öðlast alvöru kostar 1.600 kr. Pörun er svo á reynslu og fá að vinna með aðstoð 3.000 og 4 rétta smakk á 10.000 kr. organisti. Kveikt verður á kertum flottustu fyrirtækja landsins við til minningar um látna ástvini. að hanna og smíða kappakstursbíl HÁGÆÐA IÐNAÐARHURÐIR Hvað? Kyrrðarstund Allir velkomnir. Kyrrðarstundir í frá grunni? Í Team Spark öðlast þú Hvenær? 20.00 minningu þeirra sem svipt hafa sig ómetanlega reynslu sem ekki er Hvar? Dómkirkju Reykjavíkur lífi verða einnig haldnar í Akur- hægt að læra í fyrirlestri eða dæma- Kyrrðarstund í minningu þeirra eyrarkirkju, Egilsstaðakirkju og tímum. Team Spark er byggt upp af sem fallið hafa í sjálfsvígi. Séra Selfosskirkju kl. 20 í kvöld. Allir ástríðufyllstu nemendum háskólans Jóna Hrönn Bolladóttur flytur eru velkomnir á viðburðina og er sem gefa ekkert eftir við að þróa, hugvekju, Eyþór Ingi Gunnlaugs- aðgangur ókeypis. hanna og smíða eins góðan kapp- son flytur tónlistaratriði, Heið- akstursbíl og hægt er. rún Jensdóttir aðstandandi segir Hvað? Stöndum saman gegn sjálfs- frá reynslu sinni, Jónas Þórir er vígum

HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 NÁNAR Á BIOPARADIS.IS

Whitney ...... 17:45 Nýjar hendur (ENG SUB) ...... 20:00 Útey 22. júlí ...... 18:00 Whitney ...... 22:00 Söngur Kanemu (ENG SUB) ...... 18:00 Kvíðakast (Atak Paniki) ...... 22:00 Útey 22. júlí ...... 20:00 Kona fer í stríð (ENG SUB) ...... 22:00 Járnháls 2-4 | 414-8600 | [email protected] 22 MENNING ∙ FRÉTTABLAÐIÐ 10. SEPTEMBER 2018 MÁNUDAGUR DAGSKRÁ Mánudagur

STÖÐ 2 STÖÐ 3 STÖÐ 2 BÍÓ

07.00 The Simpsons 19.10 Fresh Off The Boat 10.50 Apollo 13 07.25 Strákarnir 19.35 Last Man Standing 13.10 The Red Turtle 07.50 The Middle 20.00 Seinfeld 14.30 Being John Malkovich 08.15 The Mindy Project 20.25 Friends 16.20 Apollo 13 08.35 Ellen 20.55 Who Do You Think You Are? 18.40 The Red Turtle 09.15 Bold and the Beautiful 21.55 Famous In love 20.05 Being John Malkovich 09.35 Mayday 22.40 Divorce 22.00 Fifty Shades Darker 10.20 Grand Designs: House of 23.10 Stelpurnar 00.00 War for the Planet of the the Year 23.35 The Originals Apes Spennumynd frá 2017 sem 11.10 Gulli byggir 01.05 Flash er jafnframt þriðji kaflinn í hinni 11.35 Margra barna mæður 01.50 Supergirl vinsælu Apaplánetuseríu, en 12.10 Fósturbörn 02.35 Legends of Tomorrow hér neyðast Caesar og aparnir 12.35 Nágrannar 03.15 Arrow til að fara í blóðugt stríð við her 13.00 American Idol 04.00 Tónlist manna, undir stjórn hins mis- 14.20 American Idol kunnarlausa Colonels. 15.45 Fright Club STÖÐ 2 KRAKKAR 02.20 Colossal 16.35 Friends 04.10 Fifty Shades Darker Glæný 17.00 Bold and the Beautiful 07.00 Strumparnir þáttaröð 17.20 Nágrannar 07.25 Ævintýraferðin RÚV 17.45 Ellen 07.37 Hvellur keppnisbíll ELLEN 18.30 Fréttir Stöðvar 2 07.49 Gulla og grænjaxlarnir egȦǧǭȠǪǫ 18.55 Ísland í dag 08.00 Stóri og litli 13.00 Úr Gullkistu RÚV: Útsvar Glæný og brakandi fersk þáttaröð með hinni einu sönnu spjall- 19.10 Fréttayfirlit og veður 08.13 Tindur 2008-2009 þáttadrottningu Ellen DeGeneres sem slær á létta strengi og fær til sín 19.15 Sportpakkinn 08.23 K3 14.00 Úr Gullkistu RÚV: 89 á góða gesti. Þættirnir eru á dagskrá Stöðvar 2 á mánudögum til 19.25 Brother vs. Brother 08.34 Mæja býfluga stöðinni ǛŞŞƥƭēîijƙŁĺDŽĚƑƑĿDŽĿŒƭIJNjƑĿƑIJƑěƥƥĿƑūijĚŠēƭƑƙnjŠēĿƑƙƥƑîNJŞūƑijIJNjƑĿƑIJƑěƥƥĿƑūijĚŠēƭƑƙnjŠēĿƑƙƥƑîNJŞūƑijƭƭŠĿŠŠŠĿŠŠ 20.10 American Woman 08.46 Skoppa og Skrítla enn út 14.20 Pricebræður bjóða til veislu ĚIJƥĿƑȦ 20.35 Silent Witness um hvippinn og hvappinn 15.00 Úr Gullkistu RÚV: Af 21.30 Suits 09.00 Könnuðurinn Dóra fingrum fram 22.15 The Deuce 09.24 Mörgæsirnar frá Mada- 15.35 Með okkar augum 23.15 60 Minutes gaskar 16.05 Níundi áratugurinn 00.00 Major Crimes Sjötta syrpan 09.47 Doddi litli og Eyrnastór 16.50 Silfrið af þessum hörkuspennandi þátt- 10.00 Áfram Diego, áfram! 17.50 Táknmálsfréttir Magnaðð um sem fjalla um lögreglukonuna 10.24 Svampur Sveinsson 18.00 KrakkaRÚV Sharon Raydor sem er ráðin til að 10.49 Rasmus Klumpur og 18.01 Heimssýn barna mánudagskvöldskvöld leiða sérstaka morðrannsóknar- félagar 18.50 Krakkafréttir deild innan harðsvíruðu lögregl- 10.55 Lalli 19.00 Fréttir Fáðu þér áskrift á stod2stod2.is.is unnar í Los Angeles. Sharon tók 11.00 Strumparnir 19.25 Íþróttir við af hinni sérvitru Brendu Leigh 11.25 Ævintýraferðin 19.30 Veður Johnson en þættirnir eru sjálf- 11.37 Hvellur keppnisbíll 19.35 Kastljós stætt framhald af hinum vinsælu 11.49 Gulla og grænjaxlarnir 19.50 Menningin þáttum Closer. 12.00 Stóri og litli 20.00 Saga Danmerkur - Víking- BROTHER VS. 00.45 Castle Rock 12.13 Tindur arnir BROTHER 01.35 Better Call Saul 12.23 K3 21.05 Þjóðargersemi egȦǧǯȠǨǫ 02.25 The Art Of More 12.34 Mæja býfluga 22.00 Tíufréttir Frábærir þættir með þeim bræðrum 03.10 Unsolved: The Murders of 12.46 Skoppa og Skrítla enn út 22.15 Veður Jonathan og Drew sem keppa um Tupac and the Notorious B.I.G. um hvippinn og hvappinn 22.20 Hljóðupptaka í tímans rás hvor sé færari í að taka hús í gegn. Í 03.55 Unsolved: The Murders of 13.00 Könnuðurinn Dóra 23.10 Á meðan við kreistum sí- hverjum þætti er nýr dómari sem Tupac and the Notorious B.I.G. 13.24 Mörgæsirnar frá Mada- trónuna ƮƑƙŒƭƑĔîƑŁŕūŒƏïƥƥîƑĺDŽūƑĺîǛ 04.40 NCIS gaskar 23.40 Kastljós staðið sig betur. 05.25 Bones 13.47 Doddi litli og Eyrnastór 23.55 Menningin 14.00 Áfram Diego, áfram! 00.05 Dagskrárlok 14.24 Svampur Sveinsson SILENT WITNESS 14.49 Rasmus Klumpur og egȦǨǦȠǩǦ Loka- félagar Hörkuspennandi lokaþáttur um þáttur 14.55 Lalli liðsmenn réttarrannsóknardeildar STÖÐ 2 SPORT 15.00 Strumparnir lögreglunnar í London sem kölluð er 15.25 Ævintýraferðin SJÓNVARP SÍMANS til þegar óhugnanleg morð hafa 15.37 Hvellur keppnisbíll verið framin. 08.55 Danmörk - Wales 15.49 Gulla og grænjaxlarnir 10.35 Frakkland - Holland 16.00 Stóri og litli 08.00 Dr. Phil SUITS 12.15 Þjóðadeildarmörkin 16.13 Tindur 08.45 The Tonight Show Starring egȦǨǧȠǨǫ 12.35 NFL Hard Knocks 2018 16.23 K3 Jimmy Fallon 16.34 Mæja býfluga ¬ŒĚŞŞƥĿŕĚijƏïƥƥîƑŵĔƭŞŕŁǛĔï 13.30 New England Patriots - Ho- 09.30 The Late Late Show with 16.46 Skoppa og Skrítla enn út lögfræðistofunni Pearson Specter uston Texans James Corden um hvippinn og hvappinn Litt í New York. Katherine Heigl 15.50 Carolina Panthers - Dallas 10.15 Síminn + Spotify 17.00 Könnuðurinn Dóra leikur nýjan eiganda sem er hörð í Cowboys 12.05 Everybody Loves Raymond 17.24 Mörgæsirnar frá Mada- horn að taka. 18.10 Meistaradeild Evrópu - 12.30 King of Queens fréttaþáttur 2018/2019 gaskar 12.50 How I Met Your Mother 18.35 Portúgal - Ítalía 17.47 Doddi litli og Eyrnastór 13.15 Dr. Phil 20.45 Þjóðadeildarmörkin 18.00 Áfram Diego, áfram! 14.00 Superior Donuts 21.10 Seinni bylgjan 18.24 Svampur Sveinsson 14.25 Madam Secretary 22.40 Pepsímörk kvenna 2018 18.49 Rasmus Klumpur og 15.10 Black-ish 23.45 KA - Akureyri félagar 15.35 Rise 18.55 Lalli 16.20 Everybody Loves Raymond 19.00 Pétur og kötturinn 16.45 King of Queens STÖÐ 2 SPORT 2 Brandur 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Dr. Phil Mörgæsirnarnar frá 18.15 The Tonight Show Starring 08.00 Stjarnan - Afturelding Madagaskar,kar, Jimmy Fallon 09.20 Þjóðadeildarmörkin 08.12, 12.24.24 19.00 The Late Late Show with 09.40 Ítalía - Pólland og 16.24 James Corden 11.20 Þýskaland - Frakkland 19.45 Superstore 13.00 Wales - Írland 20.10 Top Chef 14.40 Noregur - Kýpur 21.00 MacGyver 16.20 Þjóðadeildarmörkin 21.50 The Crossing 16.40 Ísland - Eistland GOLFSTÖÐIN 22.35 The Affair Ný 18.20 Premier League World 23.35 The Tonight Show Starring 2018/2019 Jimmy Fallon ©2018 Home Box Office, Inc. All rights reserved. HBO® and all related programs are the property of Home Box Office, Inc. þáttaröð 18.50 KA - Akureyri 08.00 BMW Championship 01.00 CSI THE DEUCE 20.30 Stjarnan - Afturelding 13.00 Omega European Masters 01.45 This is Us egȦǨǨȠǧǦ 22.00 Meistaradeild Evrópu - 18.00 Golfing World 2018 02.30 The Good Fight 'ŏîƑǛƑūijƥŵIJIJƏĉƥƥĿƑƭŞƭƎƎijîŠijŒŕïŞĿĔŠîĔîƑĿŠƙŁsĚDžÞūƑŒïïƥƥƭŠēî fréttaþáttur 2018/2019 18.50 PGA Highlights 2018 03.20 Star áratugnum. Glæný og krassandi sería úr smiðju HBO. 22.25 Portúgal - Ítalía 20.10 BMW Championship 04.05 I'm Dying Up Here 04.55 Síminn + Spotify ÚTVARP Allt þetta ūg meira til á aðeins 9.990 kr. stod2.is FM 88,5 XA-Radíó FM 90,9 Gullbylgjan FM 96,3 FM Suðurland FM 98,9 Bylgjan FM 102,9 Lindin FM 89,5 Retro FM 93,5 Rás 1 FM 96,7 Létt Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 90,1 Rás 2 FM 95,7 FM957 FM 97,7 X-ið FM 100,5 K100 Domino’s fær Grænt ljós frá Orkusölunni

Við óskum Domino’s innilega til hamingju með Grænt ljós frá Orkusölunni. Upplýstir viðskiptavinir okkar geta fengið Grænt ljós, sem staðfestir notkun á 100% endurnýjanlegri orku. Það er sannkallað snjallræði á markaði þar sem græn vottun skiptir höfuðmáli. Þú færð Grænt ljós á orkusalan.is Brandenburg / SÍA Brandenburg

422 1000 [email protected] orkusalan.is Finndu okkur á Facebook 24LÍFIÐ LÍFIÐ ∙ FRÉTTABLAÐIÐ 10. SEPTEMBER 2018 MÁNUDAGUR

Hjónakornin Willem Dafoe og leikstjórinn Giada Colagrande mættu á bát. Að sjálfsögðu. MYNDIR/NORDICPHOTOS/GETTY Fjör í Feneyjum Kvikmyndahátíðin í Feneyjum sem fram fór í vikunni er elsta kvik- myndahátíð í heimi og ein af þeim stóru, ásamt Cannes og Berlín. Hún var fyrst haldin 1932 og er því 75 ára í ár. Mikið var um dýrðir og glæsileikinn í fyrirrúmi enda eru Feneyjar stórkostlegur staður. Einn besti leikari síðari ára, Christoph Waltz, hress og kátur.

Ítalska leikkonan Alessandra Mastro- nardi sem lék meðal annars í mynd Woodys Allen, to Rome With Love, Hin frábæra Chloë Sevigny klikkar mætir á rauða dregilinn. seint á tískunni. Alltaf jafn glæsileg. Nathalie Portman vekur alltaf jafn mikla athygli á rauða dreglinum enda glæsileg kona og hæfileikarík.

Meira til skiptanna MÁNUDAGUR 10. SEPTEMBER 2018 LÍFIÐ ∙ FRÉTTABLAÐIÐ 25 Mennska dúkkan Ken sló í gegn

Rodrigo Alves er fæddur 1983 og Eins og sönn raunveruleika- Alves tók þátt í sjón- er þekktur úti í hinum stóra heimi stjarna þá kom hann með varpsþættinum Celebrity fyrir að vera hinn mennski Ken. þessi fjögur rifbein í Big Brother og notaði Hann á breskan föður en brasilíska krukku í morgunþátt- niðrandi orð um aðra móður og flutti til Englands þegar inn This Morning with þátttakendur. Eftir hol- hann var 19 ára. Alves var mættur Phill ip and Holly í skeflu af kvörtunum til Feneyja og sló í gegn sem fyrr á breska sjónvarpinu. Þá var hann rekinn heim í rauða dreglinum. sagði hann að uppruna- tíunda þætti. Í janúar komst hann í fréttirnar lega planið hefði verið að Hann er metinn á um þegar hann sagðist í viðtali hafa fjarlægja sex en læknar ekki þrjá milljarða en eignir eytt 500.000 pundum í samtals 103 fallist á það. hans eru flestar á Spáni þar lýtaaðgerðir. Í sama viðtali sagðist Hann sagðist í sama þætti geta sem hann á og rekur fasteignir fyrir hann ætla að láta fjarlægja fjögur rif- tjáð sig í gegnum tísku. Þess vegna ferðamenn. bein til að komast í minni fatastærð. legðist hann undir hnífinn. [email protected] Rodrigo Alves í öllu sínu veldi á hátíðinni í Feneyjum. NORDICPHOTOS/GETTY AFMÆLISVEISLA "NH"""$P&%"DP"K%"N" '%("& , # & &(".+& &*&)"&+( ##'!/(( 15" 144Hz NÝ IPS KYNSLÓÐ 5 2018 HAUST LÍNAN LITIR FRÁ ACER

14” FHDD IPSIIPPS 14”14 FHD IPS GTX 1060 6GB VR Ready leikjaskjákort &* !!)&$ "+#&# ! &* Ultra-Narrow skjárammikjárrammmmii Ultra-NarrowUltUltrtrtra-a skjárammi Intel N40004000000 17tímar IntelItI N5000 Intel i5 8300H 2.6GHz Burst Dual Core 2.7GHz Pentium Quad Core 4.0GHz Turbo Quad Core örgjörvi 4GB minni 8GB minni 8GB minni DDR4 2400MHz DDR4 2400MHz DDR4 2666 MHz 128GB SSD 256GB SSD 512GB SSD M.2 diskur M.2 diskur NVMe diskur ALVES LÉT FJARLÆGJA FJÖGUR RIFBEIN TIL AÐ iPHONEOG X 64GB BOSEBOSSEEQ QC35C IIII SWIFT 1 2017 SWIFT 1 2018 NITRO 5 2018 PASSA BETUR Í JAKKANA SÍNA. Nýjasta útgáfa af hinum Hágæða þráðlaus heyrnar- Nýofurvinsæla kynslóð Ultra-thin iPhone með Nýjatól lúxus með Acousticlínan með Noise Ný og öflugri kynslóð lúxus fartölva með 79.990 enn öflugri 4 kjarna 119.990 199.990 betri skjá, meiri hraða Cancelling tækni sem með 144Hz leikjaskjá, baklýstuog flottari lyklaborði myndavél og Byltingarkennd 2018 örgjörva,útilokar fislétt umhverfishljóð! og ör- Nýja öflugri lúxus línan baklýstu lyklaborði og Glæsileg 2018 haust lína 17 tíma rafhlöðu útgáfa í lúxus gulli þunn úr gegnheilu áli kemur í 5 glitur litum VR Ready leikjaskjákorti með 144Hz leikjaskjá!

SNERTISKJÁR STYLUS PENNI

AFMÆLIS AFMÆLIS 13” HD LED TILBOÐ 15” FHD IPS AFMÆLIS 13” FHD IPS TILBOÐ 1366x768 ComfyView skjár 1920x1080 Gorilla Glass skjár TILBOÐ 1920x1080 snertiskjár Intel N3350 VERÐ ÁÐUR Ryzen3 2200U Intel i5 8250U VERÐ ÁÐUR 59.990 VERÐ ÁÐUR 149.990 2.4GHz Burst Dual Core örgjörvi 3.4GHz Turbo Dual Core örgjörvi 119.990 3.4GHz Turbo Quad Core örgjörvi 4GB minni 8GB minni 8GB minni DDR3 1600 MHz DDR4 2133 MHz DDR4 2400 MHz 64GB SSD 256GB SSD 256GB SSD eMMC diskur NVMe diskur M.2 diskur

SWIFT 3 2018 SWIFT 1 20177 SPINSP 5 2018 Glæsileg þunn og létttt Glæsileg lúxus útgáfa úr GlæsilegGlæ lúxusfartölva fartölva úr gegnheilu áli 49.99049.999 áli með fingrafaraskanna 99.9909.990 með 360°IPS fjölsnertiskjá 139.9901399..990

AFMÆLIS TILBOÐ AFMÆLIS TILBOÐ VERÐ ÁÐUR VERÐ ÁÐUR 39.990 14.990 2TB 128GB128GB SSD IDEAPADD V110V1V11100 13” MACBOOK AIR LENOVOLLEENON VOV TTABABB 3 2TB FLAKKARI TRUST CRUZER Fislétt með öflugu AC þráðlausu neti 128GB MacBook Air með intel i5 Frábær 7” spjaldtölva frá Lenovo Ultra Slim flakkari frá Seagate CruzerCueCruzer bbabakbakpokipopoki fyrfyriryyrir aallt t að 16’’16’’ 6 fartölvurfatöartölrtöö vuru 36.990 148.990 11.990 12.990 3.9903.990 80TF0032MX AIR13-I58 128IS TB3-710F-ZA0R 2TB ULTRA SLIM CRUZERCRUZEC R

NÝR 4BLS BÆKLINGUR Veislan heldur áfram með flottum nýjum tilboðum Reykjavík 6 Hallarmúla 2 D 563 6900 | Akureyri 6 Undirhlíð 2 D 430 6900 26 LÍFIÐ ∙ FRÉTTABLAÐIÐ 10. SEPTEMBER 2018 MÁNUDAGUR

OPIÐ Á

SUNNUDÖGUM Í Haustið DORMA SMÁRATORGI er komið í Dorma

September KOMDU tilboðin NÚNA

SILKEBORG hægindastóll DORMA-haust með skemli 25% AFSLÁTTUR

Stillanlegur hægindastóll. með skemli. Svart PVC leður. Fullt verð: 99.900 kr. Aðeins 74.925 kr.

RAMSEY hægindastóll Þau Sigurlaug Thorarensen og Julius Rothlaender skipa hljómsveitina BSÍ sem gaf út sína fyrstu plötu á föstudag. 25%DORMA-haust AFSLÁTTUR DIY-hljómsveitin BSÍ

Skemmtilegur hægindastóll. Grátt, blátt eða bordeaux rautt sléttflauel. Fullt verð: 29.900 kr. stöðvaði umferðina Aðeins 22.425 kr. Hljómsveitin BSÍ er ekki venjuleg hljómsveit. Þau Sigurlaug Thor- KOLDING arensen og Julius Rothlaender vildu prófa sig áfram með hljóðfæri DORMA-haust hægindastóll með skemli sem þau kynnu ekkert á. Í fyrsta myndbandi hljómsveitarinnar 15% stöðvuðu þau umferð við gangbrautarljósin hjá Háskóla Íslands. AFSLÁTTUR ið bjuggumst Þau segja að við- við meiri upp- brögð fólksins í bíl- lausn og reiði unum hafi komið en fólkið var þeim svolítið á óvart. Stillanlegur hægindastóll reyndar aðal- Hvað fólk var í raun með skemli. Svart, rautt lega hissa og bara rólegt og beið eða grátt leður. Vskildi ekki alveg hvað var í þolinmótt. Þau fengu Fullt verð: 119.900 kr. gangi og varð kannski smá svo eftirlitsmyndirnar pirrað yfir því að einhver væri frá vini sínum í lög- að reyna að trufla heilögu reglunni. Aðeins 101.915 kr. umferðina,“ segja þau Sigur- Hljómsveitin varð laug Thorarensen, sem spilar til því þau vildu prófa á trommur og syngur, og Juli- sig áfram og leika sér POLO us Rothlaender, sem plokkar með ný hljóðfæri sem bassann í hljómsveitinni BSÍ. þau kynnu ekki á. hægindastóll Myndbandið við fyrsta lag „Ægir, vinur okkar, hljómsveitarinnar hefur vakið bauð okkur að vera í nokkra athygli en þar standa kjallararýminu hans í DORMA-haust þau Sigurlaug og Julius á gangbraut- Fyrsta myndband þeirra var list- R6013 til að gera einmitt þetta. Við inni á Hringbraut og stöðva þann- gjörningur, að standa á gangbraut- vorum eiginlega bara rétt byrjuð að 15% ig umferð. Myndbandið er ekkert inni við Háskóla Íslands á Hringbraut leika okkur og áður en við vissum af sérstaklega flókið. Þau standa bara og tefja þannig umferð. vorum við komin með nokkur lög, AFSLÁTTUR þarna og stoppa umferð. Sífellt sem við fengum síðan líka að taka bætist við bílaflotann sem tefst þær upp í rýminu.“ mínútur sem lagið er. gjörningnum erum við að reyna Þau fóru í smá ferðalag til Berlín Brúnt PU-leður „Hljómsveitin heitir BSÍ meðal að varpa ljósi á hvað það er í raun þar sem þeim bauðst að halda Stærð: 80x90 H: 105 cm. annars vegna þess að við erum sér- hlægilegt að í smáborg eins og nokkra tónleika. Fyrsta plata þeirra staklega áhugasöm um umferðar- Reykjavík, þar sem tiltölulega fáir kom svo út á föstudaginn á vegum Fullt verð: 39.900 kr. menningu. Okkur finnst til dæmis búa sé mjög hátt hlutfall einkabíla Why Not? sem er DIY-plötuútgáfa í bílamenningin og bílafíknin á – og það minnir okkur á kunnugleg samstarfi við Tomatenplatten, sem Aðeins 33.915 kr. Íslandi svolítið spes og umhugs- kapítalísk munstur – fáir sem eiga er DIY-útgáfufyrirtæki í Berlín. unarverð. Með myndbandinu og margt.“ [email protected] Afgreiðslutími Rvk Holtagörðum, Reykjavík Mán. til föst. kl. 10–18 (Holtagörðum) Smáratorgi, Kópavogi SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Elmar Hallgríms Hallgrímsson [email protected] ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Mán. til föst. kl. 11–18:30 (Smáratorgi) Dalsbraut 1, Akureyri Gústaf Bjarnason [email protected], Hjördís Zoëga [email protected], Sigfús Örn Einarsson [email protected], Valdimar Birgisson [email protected] Laugardaga kl. 11–17 Skeiði 1, Ísafirði Örn Geirsson [email protected] FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann [email protected], Jón Ívar Vilhelmsson [email protected], Ólafur H. Sunnudaga kl. 13–17 (Smáratorgi) Hákonarson [email protected]. FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Elín Albertsdóttir [email protected] og Ragnheiður Tryggvadóttir [email protected] RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason [email protected], Viðar Ingi Pétursson [email protected] ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir [email protected], Guðrún Inga Grétarsdóttir [email protected] MEIRI AFKÖST MEIRI BÚNAÐUR MEIRI

COMFORT ELEGANCE SPORT PLUS PRESTIGE TYPE-RTYPE-R 1.0 VTEC TURBO - 130 hestöfl 1.0 VTEC TURBO - 130 hestöfl 1.5 VTEC TURBO - 182 hestöfl 1.5 VTEC TURBO - 182 hestöfl 2.0 VTEC TURBO - 320 hestöfl 6-gíra beinskipting 6-gíra beinskipting 6-gíra beinskipting 6-gíra beinskipting 6-gíra beinskipting 7-gíra sjálfskipting (CVT) 7-gíra sjálfskipting (CVT) 7-gíra sjálfskipting (CVT) 7-gíra sjálfskipting (CVT) frá kr. 2.990.000 frá kr. 3.360.000 frá kr. 3.990.000 frá kr. 4.060.000 frá kr. 5.995.000 STAÐGREITT

Ƈ 16“ álfelgur Ƈ 17“ álfelgur Ƈ 17" álfelgur Ƈ 17“ álfelgur Ƈ 20“ Piano black álfelgur Ƈ ECON sparakstursstilling Ƈ Leðurklætt stýri og gírstangarhnúður Ƈ Leðurklætt stýri og gírstangarhnúður Ƈ Leðurklædd innrétting Ƈ ISL vitræn hraðatakmörkun Ƈ CMBS radartengd árekstrarvörn Ƈ Ál pedalar Ƈ Ál pedalar Ƈ Leðurklætt stýri og gírstangarhnúður Ƈ ICC vitrænn radartengdur skriðstillir Ƈ LDW akreinaviðvörn Ƈ ECON sparakstursstilling Ƈ Hraðatengt EPS rafmagnsstýri Ƈ Ál pedalar Ƈ Lykillaust aðgengi og ræsing Ƈ LKAS akreinaaðstoð Ƈ CMBS radartengd árekstrarvörn Ƈ LSF vitræn hæghraðastilling Ƈ Hraðatengt EPS rafmagnsstýri Ƈ Type-R sportsæti með innbyggðum Ƈ Vitræn hraðatakmörkun Ƈ LDW akreinaviðvörun Ƈ CMBS radartengd árekstrarvörn Ƈ LSF vitræn hæghraðastilling höfuðpúða og rússkinsáferð Ƈ Vitrænn aðlaganlegur skriðstillir Ƈ LKAS akreinaaðstoð Ƈ LDW akreinaviðvörun Ƈ CMBS radartengd árekstrarvörn Ƈ Type-R leðurklætt sportstýri Ƈ RDM rásvörn Ƈ ISL vitræn hraðatakmörkun Ƈ LKAS akreinaaðstoð Ƈ LDW akreinavari Ƈ Áklæði og mælaborð með rauðum saumi Ƈ TSRS umferðarmerkjagreining Ƈ ICC vitrænn radartengdur skriðstillir Ƈ ISL vitræn hraðatakmörkun Ƈ LKAS akreinaaðstoð Ƈ Merkt serialnúmer eintaks Ƈ EPS hraðatengt aflstýri Ƈ RDM rásvörn Ƈ ICC vitrænn radartengdur skriðstillir Ƈ ISL vitræn hraðatakmörkun Ƈ Ál gírstangarhnúður og pedalar Ƈ Rafstýrð handbremsa með brekkuaðstoð Ƈ TSRS umferðarmerkjagreining Ƈ RDM rásvörn Ƈ ICC vitrænn radartengdur skriðstillir Ƈ Comfort / Sport / Type-R akstursstilling Ƈ Idle Stop tækni Ƈ Hraðatengt EPS rafmagnsstýri Ƈ TSRS umferðarmerkjagreining Ƈ RDM rásvörn Ƈ Þyngdaraflsmælir (G-force) Ƈ Loftkæling Ƈ LSF vitræn hæghraðastilling Ƈ Flipaskipting í stýrishjóli Ƈ TSRS umferðarmerkjagreining Ƈ Hraðatengt aflstýri Ƈ Rökkurstilling á aðalljósum Ƈ Flipaskipting í stýrishjóli Ƈ Fjarlægðarskynjarar (framan og aftan) Ƈ Flipaskipting í stýri Ƈ Rafstýrð handbremsa með brekkuaðstoð Ƈ Rafstýrðir og upphitaðir hliðarspeglar Ƈ Tvísktipt tölvustýrð loftkæling Ƈ Hiti í sætum (framan) Ƈ ADS stillanleg fjöðrun Ƈ Idle stop tækni Ƈ Hiti í sætum (framan) Ƈ Fjarlægðarskynjarar (framan og aftan) Ƈ Honda CONNECT með Garmin leiðsögukerfi Ƈ Fjarlægðarskynjarar (framan og aftan) Ƈ Stillanleg fjöðrun (framan og aftan) Ƈ 5“ skjár fyrir hljómtæki Ƈ Hiti í sætum (framan) Ƈ Aðgerðarhnappar fyrir hljómtæki í stýri Ƈ Hiti í sætum (framan og aftan) Ƈ Rafstýrðar rúður (framan og aftan) Ƈ USB / AUX tengi (iPod samhæft)† Ƈ Honda CONNECT með Garmin leiðsögukerfi Ƈ HFT Bluetooth™ handfrjálsbúnaður** Ƈ Honda CONNECT með Garmin leiðsögukerfi Ƈ Hæðarstillanglegt ökumannssæti Ƈ 8 hátalarar Ƈ 2x USB tengi / HDMI tengi Ƈ Bakkmyndavél Ƈ Aðgerðarhnappar fyrir hljómtæki í stýrishjóli Ƈ Hágæða upplýsingaskjár fyrir ökumann Ƈ Aðgerðarhnappar í stýri Ƈ 8 hátalarar Ƈ 8 hátalarar Ƈ HFT Bluetooth™ handfrjálsbúnaður** Ƈ Honda CONNECT Ƈ HFT Bluetooth™ handfrjáls búnaður* Ƈ Aðgerðarhnappar fyrir hljómtæki í stýri Ƈ 2x USB tengi / HDMI tengi Ƈ Bakkmyndavél Ƈ HFT Bluetooth™ handfrjáls búnaður Ƈ LED dagljós Ƈ HFT Bluetooth™ handfrjálsbúnaður** Ƈ Sport-listar (Framan / Hliðar / Aftan) Ƈ HPA hljómkerfi - 11 hátalarar Ƈ Bakkmyndavél Ƈ Bakkmyndavél Ƈ Skyggðar rúður að aftan Ƈ 2x USB tengi / HDMI tengi† Ƈ Carbon sportlistar (framan/hliðar/aftan) Ƈ Skyggðar rúður að aftan Ƈ LED aðal- og dagljós Ƈ Skyggðar hliðarrúður að aftan Ƈ Type-R vindskeið Ƈ LED dagljós Ƈ Tvískipt tölvustýrð loftkæling Ƈ LED aðal- og dagljós Ƈ Type-R þrefalt púst Ƈ BSI blindbletta- og hliðarumferðaviðvörun Ƈ Tvískipt tölvustýrð loftkæling Ƈ Type-R merki (framan og aftan) Ƈ Lykillaust aðgengi og ræsing Ƈ BSI blindbletta- og hliðarumferðaviðvörun Ƈ Þráðlaus hleðsla fyrir símtæki Ƈ Krómað framgrill og hurðarhúnar Einnig fáanlegur með Ƈ HPA hljómkerfi - 11 hátalarar Ƈ Þráðlaus hleðsla fyrir símtæki GT LINE aukahlutapakka Ƈ Opnanlegt glerþak Ƈ Opnanlegt glerþak Ƈ ADS stillanleg fjöðrun Ƈ Lykillaust aðgengi OPIÐ LAUGARDAGA MILLI KL. 12:00 OG 16:00

Honda Jazz Honda Civic Honda HR-V Honda CR-V verð frá kr. 2.540.000 verð frá kr. 2.990.000 verð frá kr. 3.870.000 verð frá kr. 4.840.000

Bernhard - Honda á Íslandi !  $"!   #! #!   " " # % & $&"   & $'! !# &  $ #! &  ÞÚ GETUR NÁLGAST FRÍTT EINTAK AF FRÉTTABLAÐINU VÍÐSVEGAR UM LANDIÐ.

Óskir þú eftir því að fá blaðið í áskrift, hafðu samband við Póstdreifingu.

mest lesna dagblað landsins. Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 512 5800 Ritstjórn 512 5801 [email protected] Auglýsingadeild 512 5401 [email protected] Prentun Ísafoldarprentsmiðja Dreifing [email protected] Ef blaðið berst ekki 800 1177

BAKÞANKAR Láru G. Sigurðardóttur

Lífsneistinn

viðtali hjá BBC sagði hin 26 ára gamla Hati frá því að hún hefði Í reynt að svipta sig lífi 16 ára gömul – þrír vina hennar frömdu sjálfsvíg undir tvítugu. Hati átti erfiða æsku og enginn virtist kæra sig um hvernig henni liði. Þangað til að einn skóladaginn tók kennari eftir að henni leið ekki vel og spurði hvort það væri í lagi með hana. Hati brast í grát og létti á hjarta sínu. Kennarinn hlustaði með athygli og hjálpaði henni að leita sér aðstoðar. Í dag lifir Hati góðu lífi þökk sé inngripi kennarans. Þetta er ein saga af mörgum. Ástæður að baki sjálfsvígshugs- unum eru margar. Þær geta bæði litast af umhverfi og erfðum. Engin saga er eins. Það er nauðsynlegt að hafa í huga að sjálfsvíg eru ekki endi- lega fyrirfram ákveðin örlög heldur eitthvað sem við ættum, í mörgum tilfellum, að geta komið í veg fyrir. Á alþjóðlegum degi sjálfsvígs- forvarna er gott að minna sig á að við þurfum alltaf að vera vakandi fyrir því hvernig fólkið í nærumhverfi okkar hefur það. Ljá þeim sem okkur sýnist vansælir eyra og vera til staðar fyrir hvert annað. Það er aldrei að vita nema við getum leitt einhvern út úr myrkrinu í átt að bjartari framtíð. En það þarf meira til. Í vel- ferðarríkinu, sem stjórnmála- menn vilja gjarnan telja okkur trú um að við búum í, þurfa að vera til staðar skýr úrræði og kröftugur stuðningur fagfólks. Yfirvaldið hefur í höndunum aðgerðaáætlun til að fækka sjálfsvígum – það hefur allar burði til að efla geð- heilbrigðismál og hjálpa þeim sem glatað hafa lífsneistanum og aðstandendum þeirra.

Opið allan sólarhringinn í öllum verslunum

HVAÐ ER AÐ FRÉTTA?

Frettabladid.is færir þér nýjustu fréttir dagsins og ítarlega umfjöllun um málefni líðandi stundar.