25. TÖLUBLAÐ 19. ÁRGANGUR — MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* — MIÐVIKUDAGUR 30. JANÚAR 2019

Bíða með sölu á lúxusíbúðum

VIÐSKIPTI Ekki hefur verið ákveð- ið hvenær lúxusíbúðir í þremur blokkum á Hafnartorgi sem ÞG Verk byggir verða settar formlega í sölu. Þorvaldur Gissurarson, for- stjóri fyrirtækisins, segir að það fari eftir markaðsaðstæðum. Kjara- samningar séu lausir og fasteigna- markaðurinn sé í biðstöðu. „Það er ekki óeðlilegt miðað við þá óvissu sem er til staðar,“ segir hann í sam- tali við Markaðinn.

Það er ekki óeðlilegt miðað við þá óvissu sem er til staðar.

Þorvaldur Gissurar- son, forstjóri ÞG Verks

ÞG Verk hafði áður sett lúxus- íbúðir í tveimur húsum, samtals 30 íbúðir, á Hafnartorginu sem eru nær Lækjargötu í sölu. Samkvæmt söluvef Hafnartorgs eru tíu íbúðir seldar. „Það mjatlast út,“ segir Þor- valdur, en 76 íbúðir verða saman- lagt á Hafnartorginu. – hvj / sjá Markaðinn

Fréttablaðið í dag

SKOÐUN Henry Alexander Henrysson fjallar um réttmæti hvalveiða Íslendinga. 11

SPORT Meiri harka í gríska boltanum segir landsliðsmark- vörðurinn Ögmundur Kristins- son. 12

MENNING Lífsnauðsynlegt að mæta á Myrka músíkdaga. 18

LÍFIÐ Gælu- dýrin sem aldrei gleymast, Fréttablaðið tók saman nokkur þekkt dýr sem gerðu það gott áður en þau fóru yfir móðuna miklu. 26 PLÚS 2 SÉRBLÖÐ ● FÓLK ● UT- MESSAN

*Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015

Við fyrstu sýn mætti halda að hér gæfi að líta marbendil stíga upp úr sjónum. Ef vel er að Fleiri myndir úr Nauthólsvíkinni má sjá á +. FYRIR SVANGA gáð sést hins vegar að á myndinni er sjósundgarpur sem ljósmyndari festi á filmu er hann Fréttablaðið +Plús er í Fréttablaðs-appinu +PLÚS og PDF-útgáfu á Fréttablaðið.is. FERÐALANGA svamlaði í sjónum við Nauthólsvík í frostinu sem þar ríkti í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK

PIZZA OG GOS* COMBO VERÐ:

Fleiri þingmenn eru í lausu lofti 499KR

Óánægðir þingmenn STJÓRNMÁL Endurkoma síðustu Miðflokksmennirnir en Sjálfstæðisflokki telja hina land- Miðflokksins sem ekki klausturmanna á Alþingi er að leysa lausu Miðflokksmenn á leið þangað úr læðingi töluverða ólgu meðal Sigurður Páll Jónsson og en Sjálfstæðismenn sjálfir sverja þá tóku þátt í samkvæminu þingmanna og innan þingflokka. Birgir Þórarinsson eru sagðir af sér og telja að rykið muni eitt- á Klaustri eru jafnvel Þótt búast megi við væntanlegri ósáttir við stöðuna eftir hvað setjast áður en hinir landlausu inngöngu Ólafs Ísleifssonar og Karls Klaustursmálið. þingmenn söðli um og færi sig í aðra taldir munu yfirgefa Gauta Hjaltasonar í Miðflokkinn á flokka enda samningsstaða þeirra of þingflokkinn og eru orð- hverri stundu þarf það ekki að þýða veik. að þingflokkur Miðflokksins stækki Þá er alls óvíst hvaða áhrif endur- aðir við Sjálfstæðisflokk- við það enda munu þeir þingmenn Páll Jónsson séu afar ósáttir við koma Ágústs Ólafs Ágústssonar, *0,5*0,5 l gos í plasti frá Ölgerðinni. inn. Þá er óvissa vegna flokksins sem ekki tóku þátt í gleð- framgöngu og endurkomu sam- þingmanns Samfylkingarinnar, gæti Tilbúin vara, ekki hægt að breyta. skapnum á Klaustri skömmu fyrir flokksmanna sinna og séu ekki síður haft á þessa viðkvæmu stöðu í þing- endurkomu Ágústs Ólafs jól, una illa sínum hlut. landlausir í þinginu en þeir Ólafur inu, en heimildir blaðsins herma að Ágústssonar. Heimildir Fréttablaðsins herma Ísleifsson og Karl Gauti. Heimildar- hann íhugi nú endurkomu í næstu að Birgir Þórarinsson og Sigurður menn blaðsins úr öðrum flokkum viku. – aá / sjá síðu 4 2 FRÉTTIR ∙ FRÉTTABLAÐIÐ 30. JANÚAR 2019 MIÐVIKUDAGUR

Veður Verðlaun veitt á Bessastöðum

Norðan 8-13 en heldur hvassara SA- lands. Él um landið norðanvert, en léttskýjað syðra. Áfram kalt í veðri. SJÁ SÍÐU 16

Dr. Waney Squier bar vitni í héraðs- dómi 2014. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Aftur fyrir Hæstarétt með mál sitt

DÓMSMÁL Sigurður Guðmundsson sem var dæmdur fyrir manndráp af gáleysi árið 2003 fær annað tækifæri í Hæstarétti í dag þegar mál hans Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, afhenti Íslensku bókmenntaverðlaunin 2018 í gær. Hallgrímur Helgason hlaut verðlaunin flokki fagurbók- verður munnlega flutt þar í annað mennta fyrir skáldsöguna Sextíu kíló af sólskini, Sigrún Eldjárn í flokki barna- og ungmennabóka fyrir Silfurlykillinn og Hörður Kristinsson, Þóra sinn. Ellen Þórhallsdóttir og Jón Baldur Hlíðberg í flokki fræðirita og bóka almenns efnis fyrir Flóra Íslands – Blómplöntur og byrkningar. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Sigurður fékk 18 mánaða fang- elsisdóm fyrir að hafa hrist 9 mán- aða gamlan dreng, sem hann hafði í daggæslu, með þeim afleiðingum Krafa á Björgólf að drengurinn lést. Fallist var á endurupptöku málsins árið 2015 fyrir Hæstarétt Fékk milljón í styrk en og vó þar þyngst matsgerð bresks sérfræðings, dr. Waney Squier, sem taldi dánarorsök drengsins óljósa og DÓMSMÁL Hæstiréttur mun fjalla engin ótvíræð gögn liggja fyrir um um ágreining Kristjáns Loftssonar högg eða önnur merki um áverka í Hval og Björgólfs Thors Björgólfs- hátíðin fór aldrei fram sem hefðu getað orsakast af harka- sonar um meintar skyldur eignar- legum hristingi. haldsfélagsins Samson gagnvart Deilt hefur verið um svokallað öðrum hluthöfum í gamla Lands- Shaken baby heilkenni í fræða- bankanum fyrir hrun. Reykjavík Fashion Festival fékk milljón króna styrk frá borginni í fyrra. Hátíðin samfélaginu lengi. Þar fer dr. Squier Landsréttur staðfesti fyrir nokkru fór hins vegar aldrei fram. Vegna þessa hefur menningar-, íþrótta- og tómstunda- fremst í flokki meðal efasemda- dóm Héraðsdóms Reykjavíkur þar manna. Hún er ekki óumdeild en sem Björgólfur Thor Björgólfsson ráð frestað úthlutun sem hátíðin fékk fyrir árið 2019. Kolfinna Von krafin svara. hún var svipt lækningaleyfi í Bret- var sýknaður af 600 milljóna króna landi árið 2016 vegna meints mis- bótakröfu félaganna Venusar og MENNING Reykjavík Fashion Festival vísandi og óheiðarlegs vitnisburðar Vogunar sem Kristján Loftsson er í fékk eina milljón króna úthlutaða um dauðsföll barna fyrir breskum forsvari fyrir. í styrk frá menningar-, íþrótta- og dómstólum. Hún endurheimti Kröfurnar voru settar fram á þeim tómstundaráði Reykjavíkurborgar leyfið síðar sama ár en var meinað grunni að Samson hefði átt það stór- í fyrra. Hátíðin fór hins vegar aldrei að bera vitni sem sérfræðingur fyrir an hlut í Landsbankanum að félag- fram. Áður en ljóst varð að messu- breskum dómstólum í þrjú ár. inu hefði verið skylt að bjóðast til fall yrði hjá hátíðinni hafði fag- „Allt virðist þetta vera sett fram í að kaupa aðra hluthafa bankans út. hópur lagt til að hún fengi líka eina þeim eina tilgangi að rökstyðja þá Landsréttur taldi kröfur félagana og hálfa milljón í ár. Menningar-, trú dr. Waney Squier að svokallað fyrndar en Hæstiréttur samþykkti íþrótta- og tómstundaráð Reykja- Shaken baby syndrome sé ekki til,“ málskotsbeiðni þeirra í gær á þeim víkurborgar hefur ákveðið að fresta segir meðal annars í greinargerð grundvelli að dómur um fyrningu úthlutun til verkefnisins meðan ákæruvaldsins sem fer fram á frá- krafna um skaðabætur utan samn- málið er skoðað. vísun málsins. – aá inga hefði almennt gildi. – aá Aðspurður hverjar reglurnar séu varðandi það þegar styrkþegar standi ekki við sitt segir Pawel Bart- oszek, formaður ráðsins, að hægt sé að krefjast endurgreiðslu og þá geti slík vanskil haft áhrif á styrk- Borgin getur krafið Kolfinnu Von um endurgreiðslu á útgreiddum styrk til RFF ALLT veitingar í framtíðinni. þar sem ekki var staðið við skilmála veitingarinnar. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Í sameiginlegri bókun allra full- fyrir listamanninn trúa ráðsins í fyrradag segir: Úthlutun verkefnis- dóttir en fjárfestingarverkefni „Menningar-, íþrótta- og tóm- ins er frestað meðan hennar og eiginmanns hennar, stundaráð gerir fyrirvara við sam- Björns Inga Hrafnssonar, lentu þykkt úthlutunar til Reykjavík aflað er frekari gagna. nýverið í kastljósi fjölmiðla. Knatt- Fash ion Festival með hliðsjón af Úr bókun menningar-, íþrótta- og spyrnumaðurinn Aron Einar Gunn- því að hátíðin fékk styrk í fyrra en tómstundaráðs arsson skrifaði um misheppnað við- fór ekki fram. Úthlutun verkefnis- skiptaævintýri sem hann fór í ásamt ins er frestað meðan aflað er frekari eiginkonu sinni með hjónunum í gagna.“ ævisögu sinni sem kom út í fyrra. Tilkynnt er um styrkveitingarnar Pawel Bartoszek, Viðskiptin tengdust einkahluta- í janúar ár hvert en Reykjavík Fash- formaður menn- félaginu JÖR og áðurnefndri tísku- ion Festival-hátíðina stóð til að ingar-, íþrótta- og hátíð, RFF. Þeim viðskiptum lauk halda í loks árs. Þegar faghópur, tómstundaráðs. eins og verst verður á kosið, með skipaður fulltrúum Bandalags deilum, málaferlum og vinslitum. íslenskra listamanna og Hönnunar- Kolfinna Von keypti RFF árið miðstöðvar, fór yfir umsóknir fyrir 2016 af Jóni Ólafssyni, athafna- árið 2019 lá hins vegar ekki fyrir að manni og vatnsframleiðanda. RFF myndi ekki uppfylla skilyrði RFF var stofnað árið 2009. Félagið fyrri umsóknar og ekki fara fram. Að Reykjavík Fashion Festival ehf. hefur VVeerrrkkkfæfææralaæraralageralaagegerinngeerriinn sögn Pawels verður óskað skýringa ekki skilað ársreikningi síðan 2015. Smáratorgi 1, 201 Kópavogi, sími 588 6090, [email protected] frá forsvarsfólki RFF. Ekki náðist í Kolfinnu Von við Mán.-fim.MMán kl. 9-18, fös. kl. 9-18:30, lau. kl. 10-18, sun. kl. 12-17 Eigandi og stjórnandi RFF er vinnslu fréttarinnar. athafnakonan Kolfinna Von Arnar- [email protected] Íslenska ánægjuvogin 440 4000 islandsbanki.is

Takk, takk og aftur takk

Íslandsbanki mældist efstur í Íslensku ánægjuvoginni hjá viðskiptavinum í bankaþjónustu, sjötta árið í röð. Við munum halda áfram að bjóða trausta og góða þjónustu — og gera viðskiptavinum fært að sinna öllum sínum bankaviðskiptum, hvar og hvenær sem er.

Verið velkomin í hóp ánægðra viðskiptavina. 4 FRÉTTIR ∙ FRÉTTABLAÐIÐ 30. JANÚAR 2019 MIÐVIKUDAGUR Starfskjaranefnd OR ákvarðar sér 25 þúsund á tímann

STJÓRNSÝSLA Stjórn Orkuveitu Sjálfstæðismenn í stjórn Orku- Orkuveitunnar geti vel séð um þessi hverja unna klukkustund. Sú til- Reykjavíkur samþykkti í síðasta veitunnar hafa löngum deilt á verkefni. laga var felld og tillaga nefndar- mánuði að laun nefndarmanna starfskjaranefnd og sagt hana óþarfa Sigríður Rut Júlíusdóttir, for- innar sjálfrar um eigin laun upp á starfskjaranefndar fyrirtækisins peningasóun. Kjartan Magnússon, maður starfskjaranefndar OR, 25 þúsund krónur á tímann sam- verði 25 þúsund krónur fyrir hvern sem setið hefur í starfskjaranefnd, lagði fram og kynnti tillögu nefnd- þykkt. unninn klukkutíma. Formaður benti á það í Fréttablaðinu í fyrra arinnar um laun nefndarmanna á Í fundargerð kemur fram að full- þessarar þriggja manna nefndar að þessi þriggja manna nefnd hefði stjórnarfundi OR í desember. trúar Sjálfstæðisflokksins í stjórn fær sömu þóknun auk 50% álags, fyrst og fremst það verkefni að fjalla Geir Guðjónsson, varamaður í OR, Katrín Atladóttir og Björn eða 37.500 krónur á tímann. Það er um kjör forstjóra og innri endur- stjórn OR, lagði á fundinum fram Gíslason, hefðu ítrekað þá skoðun starfskjaranefnd sjálf sem leggur til skoðanda OR. Hefur hann ítrekað breytingartillögu um að lækka sína að ekki væri þörf á nefndinni. Sigríður Rut Júlíusdóttir, formaður hver laun nefndarmanna skulu vera. bent á að stjórnarformaður og stjórn launin í 10 þúsund krónur fyrir – smj starfskjaranefndar OR. Sirkus að tjaldabaki á Alþingi

Viðkvæmt andrúmsloft er á Alþingi vegna endurkomu tveggja þingmanna Miðflokksins. Klaustursmálið er sagt farið að þvælast fyrir meirihlutaflokkunum. Óvissa er um formennsku minnihlutans í nefndum. Verðlaunatillaga Karin Sander. Aðalheiður Ámundadóttir Andvíg kaupum [email protected]

á pálmatrjám STJÓRNMÁL Heimildarmönnum Fréttablaðsins meðal þingmanna ber saman um að andrúmsloftið SKIPULAGSMÁL „Hér er klár stað- á Alþingi sé afar viðkvæmt. Þann- festing á hvar forgangsröðun ig olli uppákoman í umhverfis- og borgarinnar liggur! Og það er ekki samgöngunefnd í gær miklum titr- hjá börnum og fólki sem bíður ingi, ekki síst innan stjórnarmeiri- á biðlista eftir húsnæði eða nær hlutans. Svo miklum raunar að engan veginn endum saman,“ segir þingflokksformenn sáu sig tilneydda Kolbrún Baldursdóttir, borgarfull- til að senda fjölmiðlum yfirlýsingu trúi Flokks fólksins, vegna þess að og afneita stuðningi við formann Reykjavíkurborg og lóðareigendur nefndarinnar. í nýrri Vogabyggð muni verja 140 Klaustursmálið virðist nú vera milljónum króna til kaupa á úti- farið að þvælast töluvert fyrir stjórn- listaverki. armeirihlutanum sem þarf á vinnu- Greint var frá því í gær að Karin friði að halda. Heimildir herma að Sander sigraði í samkeppni um úti- töluverðs leiða gæti í þingliði og listaverk í Vogabyggð með verki sem grasrót VG vegna málsins og ekki felst í tveimur pálmatrjám í turnlaga síst vegna framgöngu karlmanna gróðurhúsum. í þingliði flokksins, einkum þeirra Kolbrún segir í yfirlýsingu að Steingríms J. Sigfússonar þingforseta borgarbúar þrái ekki neitt suðrænt, og Ara Trausta Guðmundssonar, eins og sagt sé. „Hvar hefur það verið sem studdi fyrrnefnda frávísun í staðfest? Flytja inn loftslag, hvers umhverfis- og samgöngunefnd í gær. lags kjaftæði er þetta?“ spyr hún. Áhrif atburða í þinginu undan- „Fólkið fyrst! Svo má spá í að flytja farna daga á samband Framsóknar- inn pálmatré í listaverkaformi.“ – gar flokks og Miðflokks eru nokkuð Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra vakti athygli er hún gekk á milli manna í þingsal í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK á huldu en mörgum kom á óvart að Líneik Anna Sævarsdóttir Íbúar ánægðir í skyldi ekki styðja kynsystur sínar Enn liggur ekki fyrir á formennsku í hans nefnd hljóti að á fundi umhverfis- og samgöngu- í umhverfis- og samgöngunefnd í þurfa að taka upp allt samkomulag nefndar í gær þegar hún lagði til að Félagsbústöðum gærmorgun, og sýna varaformanni hvort og hvenær breytingar minnihlutans um nefndaskipan. hinn umdeildi formaður viki sæti í sínum, Lilju Alfreðsdóttur, hollustu, verða gerðar í nefndum Minnihlutinn fer með for- nefndinni. heldur stilla sér upp með Jóni Gunn- þingsins en til þess kemur þó mennsku í tveimur nefndum auk Færi svo að samkomulag minni- REYKJAVÍK Um 79 prósent íbúa arssyni, þegar tillögunni um að for- örugglega ef breytingar verða umhverfis- og samgöngunefndar; hlutans um formennsku í nefndum Félagsbústaða eru frekar eða mjög maður nefndarinnar viki sæti var stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd yrði allt tekið upp er hins vegar alls ánægðir með að leigja hjá félaginu vísað frá. Sjálf hefur Lilja hins vegar á stærð þingflokka á næstu og velferðarnefnd. Skilja mátti orð ekki ólíklegt að Samfylking tæki því en 13 prósent eru frekar eða mjög ekki gefið til kynna að henni hafi dögum eða vikum. Bergþórs þannig að Miðflokkur gæti fagnandi að skipta á formannsemb- óánægðir og sjö prósent segjast mislíkað. allt eins tekið formennsku í stjórn- ættum við Miðflokkinn. Reykvíking- hvorki ánægð né óánægð. Enn liggur ekki fyrir hvort og skipunar- og eftirlitsnefnd eigi á ar yrðu enda eflaust ánægðir að fá Þetta er meðal þess sem fram hvenær breytingar verða gerðar í annað borð að gera breytingar í Helgu Völu, þingmann Reykjavíkur, í kemur í könnun sem MMR gerði nefndum þingsins en til þess kemur nefndum. Þar er Helga Vala Helga- formannssæti samgöngunefndar nú fyrir Félagsbústaði meðal leigjenda. þó örugglega ef breytingar verða á dóttir fyrir á fleti en hún hefur haft þegar til stendur að lækka opinber Úrtakið í könnuninni var 846 stærð þingflokka á næstu dögum eða sig mjög í frammi í Klaustursmál- framlög til vegasamgangna á höfuð- leigjendur Félagsbústaða. Svarhlut- vikum. Bergþór Ólason hefur þegar inu; annars vegar sem formaður borgarsvæðinu umtalsvert og fjár- fallið var aðeins 35 prósent. – smj lýst því yfir að ef gera eigi breytingar fyrrgreindrar nefndar og hins vegar magna í staðinn með veggjöldum. Huawei og fjármálastjórinn neita sök

BANDARÍKIN Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna ákærði kínverska tæknirisann Huawei og fjármála- stjórann Meng Wanzhou í gær. Fyrirtækið sjálft er sakað um banka- svindl, tækniþjófnað og að hindra framgang réttvísinnar. Meng er sökuð um brot á viðskiptaþving- unum gegn Íran. Fyrirtækið og fjár- málastjórinn neita sök. „Kínversk fyrirtæki hafa til fjölda ára brotið gegn útflutningslögum okkar og grafið undan þvingunum. Huawei er ekki í náðinni í Bandaríkjunum. NORDICPHOTOS/AFP Þau hafa notað fjármálakerfi Banda- ríkjanna til þessara brota. Þetta eftir fingrum og er notuð til þess að ingu í gær. „Þessar ákærur valda okkur gengur ekki lengur,“ sagði Wilbur prófa snjallsíma. vonbrigðum. Við frömdum ekkert Ross viðskiptamálaráðherra. „Þessar ákærur snúast um meint þessara brota, vitum ekki til þess Ákæran gegn Huawei er í 23 algjört virðingarleysi Huawei fyrir að Meng hafi brotið af sér heldur.“ liðum. Huawei er meðal annars landslögum okkar og almennu við- Tekið var fram að Tappy-málið hefði sakað um að hafa afvegaleitt banda- skiptasiðferði. Fyrirtæki á borð við nú þegar verið útkljáð. Kviðdómur rísk stjórnvöld og alþjóðlegan Huawei ógna hagkerfi okkar og hafði ályktað svo, eftir að T-Mobile banka í upplýsingagjöf um viðskipti þjóðaröryggi,“ sagði Christopher höfðaði einkamál, að T-Mobile hefði í Íran. Einnig um að að stela tækni Wray alríkislögreglustjóri. ekki borið skaða af né hefði Huawei af T-Mobile er nefnist Tappy, hermir Tæknirisinn neitaði sök í yfirlýs- haft neitt illt í hyggju. – þea ÚTSALAALLT Á AFSLÆTTI ALLT AÐ 80% AFSLÁTTUR

Under Armour Misty ZO·ON Esja Light New Balance Kärcher gluggaskafa Embroided Short dúnjakki M Tenis hlaupaskór Léttmjólk og nýmjólk 14.990 kr. 11.990 kr. 29.990 kr. 29.790 kr. 154 kr. -40% 8.990 kr. -40% 7.194 kr. -30% 20.993 kr. -50% 14.895 kr. -35% 99 kr.

Bourjois Volume Remington Air 3D Russel Hobbs Horizon Samsung 55” 4K UHD Glamour maskari Self: 4 kg mysuprótein Bronze hárblásari Mix & Go blandari snjallsjónvarp 2.290kr. 14.990 kr. 24.990 kr. 12.990 kr. 169.990 kr. -44% 1.290 kr. -33% 9.990 kr. -40% 14.990 kr. -50% 6.490 kr. -29% 119.990 kr.

Allt Playmobil á 20% afslætti

181 cm kæli- Playmobil Action og frystiskápur LKL2 Lelo Sona Cruise lögreglusjóflugvél Sequence Deluxe 99.990 kr. 4.390 kr. 19.990 kr. 5.990 kr. 6.990 kr. -30% 69.990 kr. -90% 460 kr. -50% 9.990 kr. -20% 4.792 kr. -60% 2.790 kr.

FRÍ HEIMSENDING!*

Nú færðu alla matvöruna á Heimkaup.is

*Ef verslað er fyrir 4.900 kr. eða meira. 6 FRÉTTIR ∙ FRÉTTABLAÐIÐ 30. JANÚAR 2019 MIÐVIKUDAGUR Vilja sitja við borðið er ákvarðanir eru teknar í norðurskautsráðinu

UTANRÍKISMÁL Sveitarstjórar á heim- sem liggja á eða að norðurslóðum. segir Kristin Roymo, borgarstjóri vítt og breitt um norðurskautið fram- skautssvæðum hafa ákveðið að sækja Okkur þykir miklu Aðildarríkin eru Bandaríkin, Dan- Tromsö. fylgja og framkvæma oft á tíðum þær um aðild að norðurskautsráðinu og máli skipta að rödd mörk fyrir Færeyjar og Grænland, Fundur sveitarstjóranna var ákvarðanir sem teknar eru innan ef af verður mun hópurinn, sem okkar heyrist. Finnland, Ísland, Kanada, Noregur, haldinn í tengslum við ráðstefnuna ráðsins. Því teljum við eðlilegt að samanstendur af um 400 sveitar- Rússland og Svíþjóð. Að auki eiga sex Arctic Frontiers sem fór fram í borg- við höfum aðild og að ríkisstjórnir stjórum á heimskautssvæðinu, vera Ásthildur samtök frumbyggja aðild að ráðinu. inni 20. til 24. janúar. Þar ræddu vís- ráðsins heyri okkar afstöðu,“ segir með í ráðum þegar ákvarðanir eru Sturludóttir, „Við höfum verið í óformlegu sam- indamenn, stjórnmálamenn og aðrir Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á teknar innan ráðsins. bæjarstjóri á bandi, sveitarstjórar á svæðinu, í um unnendur norðurskautsins um þau Akureyri. Þetta var ákveðið á fundi sveitar- Akureyri tvö ár þar sem við höfum rætt okkar erfiðu verkefni sem fram undan eru Hugmynd sveitarstjórnarstigsins stjóra á norðurheimskautssvæðinu málefni. Okkur þykir það mikilvægt á næstu áratugum til að viðhalda líf- um að verða aðili að norðurskauts- sem fór fram í Tromsö sunnudaginn að þróa þessi samskipti áfram og fræðilegum fjölbreytileika og byggð ráðinu verður unnin áfram af Roymo, 20. janúar síðastliðinn. skoðum því nú að fá aðild að norður- á svæðinu. Ásthildi og Madeleine Redfern, Norðurskautsráðið er samstarfs- skautsráðinu svo við getum setið við „Okkur þykir miklu máli skipta að bæjar stjóra í borginni Iqaluit í Norð- vettvangur ríkisstjórna þeirra landa borðið þegar ákvarðanir eru teknar,“ rödd okkar heyrist. Sveitarstjórnir austur-Kanada. – sa Mismunandi sýn á framtíð Laugavegar

Skiptar skoðanir eru um ágæti þess að hafa Laugaveg göngugötu allt árið. Margir verslunareigendur óttast að íslensk veðrátta muni skemma fyrir viðskiptum. Formaður skipulags- og samgönguráðs telur kröfu um að geta keyrt upp að verslunum úrelt módel. REYKJAVÍK „Það hefur sýnt sig alls staðar í borgum þar sem er sam- Hamlar öllum viðskiptum bærilegt eða verra veðurfar að veðrið hefur ekki áhrif á göngu- „Í fyrra rigndi í maí, júní og fram í júlí. götur og hversu vinsælar þær eru,“ Þá var ekkert af gangandi fólki á segir Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, Laugaveginum. Þess vegna vorum borgarfulltrúi Pírata og formaður við tilbúnir í þá málamiðlun að skipulags- og samgönguráðs. loka frá 17. júní og fram yfir Menn- „Við erum ekkert öðruvísi en ingarnótt,“ segir Brynjólfur Björns- annað mannfólk. Það má heldur ekki son, eigandi Brynju á Laugavegi. ofmeta bílinn og það að geta keyrt „Þetta hamlar öllum viðskiptum og upp að búðinni sé forsenda fyrir þessi gata á bara ekkert að vera lokuð.“ verslunarrekstri. Ég held að það sé Góðviðrisdagar séu fáir og íslensk veðrátta bjóði svolítið úrelt módel,“ segir Sigurborg. ekki upp á svona draumóra. Nú stendur yfir viðamikið sam- ráð um hvernig útfæra megi tillögu um að gera Laugaveg, Bankastræti Í lagi að loka á góðviðrisdögum og götur í Kvosinni að varanlegum göngugötum. Tillaga þess efnis var „Ég er alls ekki sáttur við að Lauga- samþykkt í borgarstjórn í byrjun vegur verði gerður að göngugötu september í fyrra. Samkvæmt henni því ég veit bara að Íslendingar var umhverfis- og skipulagssviði falið ferðast á bílum,“ segir Gilbert Ó. að vinna að slíkri tillögu. Guðjónsson úrsmiður. Á fundi með verslunareigendum, Hann segir veðráttuna hér ekki veitingafólki, ferðaþjónustu og flutn- bjóða upp á samanburð við umhverfi ingaaðilum sem fram fór á mánu- eins og til dæmis á Strikinu í Kaup- dagskvöld komu fram ólík sjónarmið mannahöfn. „Við fengum til dæmis ekkert sumar í til þess að gera Laugaveg að göngu- fyrra en í Kaupmannahöfn var 20-30 stiga hiti. Ef við götu allt árið. fengjum svona veður þá væri ég alveg sáttur við að Sigurborg segir samráðsferlið nú Samráð stendur nú yfir um útfærslu Laugavegar sem varanlegrar göngugötu. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR loka götunni og hafa hátíð í bæ.“ snúast um hvernig göngugöturnar verði útfærðar en ekki hvort þetta ráðinu verði tekið saman og tillaga verði að veruleika. „Það er gott að unnin út frá því sem síðan verði Skaðinn skeður Léttara yfir svæðinu benda á að þeir flokkar sem sam- borin undir íbúa, verslunareigendur þykktu tillöguna í borgarstjórn og aðra hagsmunaaðila. „Því miður er skaðinn skeður og ég er „Ég hef ekki fundið fyrir neinum nei- höfðu það allir á sinni stefnuskrá Hægt er að koma í Ráðhúsið og á leiðinni í burtu með mitt 110 ára kvæðum áhrifum göngugötunnar. fyrir kosningarnar að gera Laugaveg skilja eftir athugasemdir og gera gamla fyrirtæki. Ég fer ekki langt Þvert á móti er léttara yfir svæðinu að varanlegri göngugötu. Við vorum tillögur um göngugöturnar. „Við og mun opna á Hafnartorgi í vor,“ og betri andi á götunni. Maður kosin til þessara verka og það væri höldum utan um hverja einustu segir Frank Michelsen úrsmiður er líka afslappaðri með börnin skrýtið ef við myndum ekki gera athugasemd og geymum þær fyrir sem er ekki sáttur við að Lauga- með sér þegar gatan er opin fyrir þetta.“ verkefnið. Þær geta þá nýst beint í vegur verði göngugata allt árið. gangandi,“ segir Hörður Ágústsson, Allir flokkar í borgarstjórn nema útfærslu og hönnun.“ Hann segir að svissneskir sérfræð- eigandi Maclands. Miðflokkurinn og Flokkur fólksins Einhverjar tillögur eiga að liggja ingar frá Rolex hafi mælt með því að hann flytti starf- Hann segir tíma til kominn að fara að tala aðeins greiddu atkvæði með tillögunni en fyrir á næstu vikum. „Það er líka semina. „Við erum auðvitað mjög ánægðir þegar það jákvætt um miðbæinn. „Það er margt jákvætt í gangi flokkarnir tveir sátu hjá. gott að halda til haga að við erum að er gott eða þokkalegt veður og fullt af fólki í bænum. en maður heyrir alltaf meira af þessu neikvæða. Ég Að sögn Sigurborgar hefur ekki skoða alla Kvosina. Hvaða götur þar Þá er nauðsynlegt að loka fyrir bílaumferð en ég get fagna þessu samráði og það er frábært að boða fólk áður verið ráðist í samráðsferli eins komi til greina sem göngugötur eða ekki séð það fyrir mér að gatan sé full af fólki þegar á svona fundi og ég vona að það komi eitthvað gott og nú. Allt sem komi fram í sam- vistgötur.“ [email protected] það er skafrenningur.“ út úr þessu.“

)`YQHó\mYPómUûQ\TIxS

Nú færð þú frábær kjör á nýjum bílum hjá HEKLU. Nýttu þér QR kóðann og smelltu þér beint á bílinn. Þú getur líka séð úrvalið og valið þann sem þér líst best á, í sýningarsal okkar á netinu www.hekla.is/kjarakaup KJARAKAUP

Skoda Kodiaq Ambition 1.4 TSI DSG / 4x4 / Dráttarbeisli Afsláttur Mitsubishi Outlander PHEV Invite / 4x4 / Rafm./Bensín / Sjálfskiptur Afsláttur

21(9(2(<7 RY 460.000 kr. 21(9(2(<7 RY 200.000 kr. Fullt verð: 5.950.000 kr. Fullt verð: 4.690.000 kr.

2 ára þjónustu- skoðun fylgir með!

Dráttarbeisli fylgir með!

Smelltu þér beint á bílinn. Smelltu þér beint á bílinn.

HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is Skoðaðu úrvalið af bílum á www.hekla.is/kjarakaup. Fullt verð er verð hvers bíls með aukabúnaði. Aukabúnaður á myndum gæti verið annar en í auglýstum verðdæmum. 5 ára ábyrgð fylgir fólksbílum HEKLU að uppfylltum ákvæðum ábyrgðarskilmála. Þá er að finna á www.hekla.is/abyrgd Vínbúðin er með ánægðustu viðskiptavinina á smásölumarkaði NM91942 / samkvæmt Íslensku ánægjuvoginni 2018. SÍA /

ENNEMM Starfsfólk okkar hringinn í kringum landið er bæði stolt og hæstánægt með árangurinn og þakkar viðurkenninguna. Við erum staðráðin í að halda áfram að gera okkar besta í þjónustu og samfélagslegri ábyrgð. 8 FRÉTTIR ∙ FRÉTTABLAÐIÐ 30. JANÚAR 2019 MIÐVIKUDAGUR Venesúelamenn vilja vestræn vopn

VENESÚELA Liðhlaupar úr venesú- Að minnsta kosti fjörutíu Guaidó sagði í viðtali við breska elska hernum leita á náðir Banda- ríkisútvarpið í gær að Venesúela ríkjanna og biðja um að stjórnar- eru taldir hafa fallið í fjölda- væri orðið einræðisríki undir stjórn andstæðingum í Venesúela séu send mótmælum í Venesúela á sósíalistans Maduro. „Skylda mín er vopn svo hægt sé að steypa Nic olás undanförnum dögum. að kalla eftir frjálsum og réttlátum Maduro forseta af stóli. kosningum vegna þess að hér búum Carlos Guillen Martinez og Josue Maduro rann út. Þingið, sem Maduro við við algjöra valdníðslu. Við búum Hidalgo Azuaje, liðhlaupar sem álítur valdalaust, álítur hann ekki við einræði.“ flúðu til Bandaríkjanna, greindu frá lengur réttkjörinn leiðtoga og skip- Vaxandi óánægja hefur verið með þessari ósk sinni í samtali við CNN í aði þingforsetann Juan Guaidó starf- Maduro í heimalandinu eftir að hag- gær. Þeir kváðust vera í sambandi við andi forseta. Maduro lét þó setja sig kerfi ríkisins hrundi algjörlega. And- hundruð liðhlaupa í heimalandinu aftur inn í embætti og eru því í raun staðan hefur staðið fyrir fjöldamót- sem vildu berjast gegn Maduro. tveir forsetar í Suður-Ameríkuríkinu mælum undanfarna daga. Þau hafa Ólga hefur verið í Venesúela að þessa dagana. Að minnsta kosti að orðið blóðug en samkvæmt SÞ hafa undanförnu eftir að kjörtímabil nafninu til. að minnsta kosti fjörutíu fallið. – þea Venesúelskur hermaður á kjörstað á síðasta ári. NORDICPHOTOS/AFP Gott veganesti ELSKAR fyrir stjórnina

Breska þingið færði May hvern sigurinn á fætur öðrum þegar atkvæði voru greidd um breytingartil- HVAÐ lögur við áætlun forsætisráðherrans um framhaldið í Brexit-málinu. Fer með gott veganesti til Brussel.

MARKAÐURINN BRETLAND Breska þingið vill ekki að útiloka samningslausa útgöngu fresta útgöngu úr Evrópusamband- og leitast þess í stað við að hafa inu, vill breytingar á umdeildri útgönguna sem mýksta, það er að Aðalfundur Félags atvinnurekenda 14. febrúar 2019 varúðarráðstöfun og vill ekki úti- segja að sambandið við ESB yrði loka samningslausa útgöngu þótt sem nánast, með 327 atkvæðum það vilji hana ekki. Þetta var niður- gegn 296. Jeremy Corbyn, leiðtogi staðan þegar þingið greiddi í gær flokksins, hefur ítrekað farið fram Aðalfund Félags atvinnurekenda ber að þessu sinni upp á Valentínusardaginn atkvæði um nokkrar breytingar- á útilokun slíkrar útgöngu en því tillögur við áætlun ríkisstjórnar hefur May hafnað. Sagt það ekki 14. febrúar og þá er vel við hæfi að opinn fundur, sem haldinn er á undan Theresu May um framhaldið í hægt án þess að annaðhvort hætta aðalfundarstörfum, fjalli um tilfinningasamband neytenda og fyrirtækja. Við Brexit-málinu. Glundroði hefur ríkt við útgöngu eða samþykkja samn- fræðumst meðal annars um tryggð neytenda við vörumerki og heyrum í í breskum stjórnmálum að undan- ing. Þingið felldi að auki þrjár til- förnu en þingið hafnaði útgöngu- lögur um frestun útgöngudags. nokkrum frumkvöðlum, sem hafa ýmist fundið óvænta syllu á markaðnum eða samningi sem stjórnin hafði gert við Það studdi hins vegar tillögu breytt viðkomandi markaði. Fundurinn fer fram á Nauthóli kl. 14-16. ESB á afgerandi hátt fyrr í mánuð- Íhaldsmannsins Caroline Spelman, inum. fyrrverandi umhverfisráðherra, er Að atkvæðagreiðslum loknum snerist um að þingið lýsti því yfir sagði May að nú væri ljós leiðin að að samningslaus útganga væri ekki Dagskrá því að tryggja meirihluta á bak við í boði. Þótt tillagan hafi komið frá 14.00 Setning fundarins 14.55 Eins og heitar lummur samninginn. Viðræðurnar yrðu hins Íhaldsmanni var þetta eini sigur Magnús Óli Ólafsson, formaður FA Ágúst Einþórsson, framkvæmdastjóri vegar ekki auðveldar. Þetta rímaði stjórnarandstöðunnar í gærkvöldi, Brauð & co. við ræðu hennar fyrr um daginn samþykkt með 318 atkvæðum gegn 14.05 Allir elska Ísland þar sem hún sagðist vita vel að ESB 310. Tillagan var ekki bindandi en Guðlaugur Þór Þórðarson 15.15 Elskar ríkið samkeppni? væri andvígt öllum breytingum á setur þó þrýsting á May. utanríkisráðherra Ómar Hjaltason, framkvæmdastjóri samningnum. Hún tryði því samt Ríkisstjórnin vann svo enn einn Baseparking sem áður að slíkt væri mögulegt. sigurinn þegar tillaga Grahams 14.15 Gagnvart hvaða vörumerkjum Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs Brady Íhaldsmanns var samþykkt eru Íslendingar jákvæðastir? 15.35 Endalok heimsins ESB, hélt sínu striki. „Varúðarráð- með 317 atkvæðum gegn 301. Ólafur Elínarson, sviðsstjóri Óli Rúnar Jónsson, framkvæmdastjóri stöfunin er hluti útgöngusamn- Ríkisstjórnin studdi tillöguna sem markaðsrannsókna hjá Gallup Borg brugghúss ingsins og við munum ekki opna gekk út á að varúðarráðstöfuninni 15.55 Ást á frelsinu í 90 ár viðræður um hann á ný.“ skyldi skipta út fyrir aðrar ráðstaf- 14.35 Tryggð og ást í viðskiptasamböndum Varúðarráðstöfunin (e. Backstop) anir. Fida Abu Libdeh, framkvæmdastjóri Ólafur Stephensen, felur í sér að Norður-Írar þurfi að Þingið sýndi sem sé fram á í gær geoSilica Iceland framkvæmdastjóri FA hlýða stærri hluta af regluverki ESB að það vildi hvorki fresta útgöngu til þess að koma í veg fyrir sýnileg né útiloka samningslausa útgöngu Aðalfundur FA hefst kl. 16.30 að loknu kaffihléi landamæri. Ráðstöfunin gæti orðið með bindandi hætti. Stjórnmála- varanleg, náist ekki sérstakt sam- skýranda Sky News, sem og mörk- Fundurinn er öllum opinn á meðan húsrúm leyfir. komulag um fyrirkomulagið. Þetta uðum, þótti útgangspunkturinn Skráning á vef Félags atvinnurekenda, www.atvinnurekendur.is þykir meirihluta breska þingsins sá að líkurnar á samningslausri algjörlega út í hött, telja það fela í útgöngu hefðu aukist. Þingið vildi sér óeðlilega uppskiptingu Bret- hins vegar breyta varúðarráðstöfun- lands, og var varúðarráðstöfunin inni til þess að samningurinn yrði ein helsta ástæðan fyrir því að þóknanlegri. May fer því með gott samningur May var kolfelldur fyrr veganesti til Brussel og mun trúlega í mánuðinum. flagga þessari afstöðu þingsins í við- Þingið felldi tillögu Verkamanna- ræðum við samninganefnd ESB. flokksins um að ríkisstjórnin þyrfti [email protected]

Fundarstjóri er Elín Helga Sveinbjörnsdóttir, framkvæmdastjóri Hvíta hússins.

Mótmælendur úr báðum fylkingum söfnuðust saman við þinghúsið í gær eins og þeir hafa gert fjölmörg kvöld undanfarin misseri. NORDICPHOTOS/AFP Við smíðum þínar innréttingar

Í yfir 20 ár hefur Fagus sérhæft sig í smíði glæsilegra og fjölbreyttra innréttinga og innihurða.

Innréttingar frá Fagus eru allt í senn fallegar, hlaðnar þægindum og Unubakka 20 | 815 Þorlákshöfn frábær vinnuaðstaða. Njóttu þess að vera í umhverfi sem er sérsniðið Sími: 483 3900 | Fax 483 3901

0914 fyrir þig. Við smíðum þínar innréttingar. [email protected] | www.fagus.is ARGH +PLÚS

FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK Frostið var engin fyrirstaða

Þrátt fyrir að allt að sjö stiga frost hafi verið í höfuðborginni í gær var nóg um að vera í sjónum við Nauthólsvík. Ljósmyndari Fréttablaðsins rakst þar á létt- klædda sjósundgarpa sem létu frostið ekkert á sig fá heldur stungu sér til sunds. 10SKOÐUNSKOÐUN ∙ FRÉTTABLAÐIÐ 30. JANÚAR 2019 MIÐVIKUDAGUR Sannarlega Halldór gráupplagt

ráupplagt og eitthvað sem hefði átt að gerast fyrir löngu síðan,“ sagði María Einisdóttir, framkvæmdastjóri geðsviðs Landspítalans, á forsíðu þessa blaðs á mánudag um nýtt frumvarp Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, formanns Við- Greisnar, sem segir að sálfræðiþjónusta skuli niðurgreidd af ríkinu. Rúmlega þriðjungur þingmanna hefur boðað að flytja frumvarpið með Þorgerði Katrínu, úr öllum Ólöf flokkum. Skaftadóttir Með frumvarpinu verður sálfræðiþjónusta felld undir [email protected] greiðsluþátttökukerfi Sjúkratrygginga og veitt á sömu forsendum og önnur heilbrigðisþjónusta, á borð við heilsugæslu, þjónustu sérgreinalækna og sjúkraþjálfun. Með þessu er undirstrikað að andlegir sjúkdómar séu ekki minna verðir en líkamlegir og lögð áhersla á að greiða aðgengi allra að nauðsynlegum meðferðum. Evrópsk tölfræði gefur til kynna að um helmingur þeirra sem glíma við sjúkdóma í allri álfunni glími við geðraskanir. Talið er að einn af hverjum fimm þjáist af þunglyndi og kvíða á ári hverju. Engin ástæða er til ann- ars en að ætla að íslenskur veruleiki sé svipaður því sem gerist hjá nágrannaþjóðum. Raunar eiga Íslendingar Evrópumet í notkun þunglyndislyfja. Vandinn er hins vegar sá að þótt geðlyfin séu fín fyrir sinn hatt, þá virka þau ekki ein og sér. Rannsóknir sýna nefnilega að samtalsmeðferðir skila mestum árangri þegar kemur að því að meðhöndla kvíða og þunglyndi, sem eru jafnframt algengustu geðraskanirnar. Það er því í besta falli tímaskekkja að sálfræðiþjónusta sé ekki niðurgreidd af ríkinu, en geð- læknar til að mynda fái á sama tíma greitt úr opinberum sjóðum. Þrátt fyrir rúmlega þrettánfaldan vöxt á notkun geð- lyfja frá árinu 1975 hér á landi hefur þeim ekki fækkað sem fremja sjálfsvíg og öryrkjum vegna til að mynda þunglyndis og kvíða hefur fjölgað. Raunar eru tæp 40 prósent af örorku á Íslandi til komin vegna geðrænna veikinda og það fjölgar hratt í þeim hópi. Fundið hefur verið að því að ekki sé búið að áætla kostnað við frumvarp Þorgerðar Katrínar. Eldri tölur, frá aldamótum, sýna að beinn og óbeinn kostnaður Frá degi til dags Raunar eru eingöngu vegna þunglyndis á Íslandi var varfærnis- Umhverfismálin tæp 40 lega áætlaður um sex milljarðar króna. Framreiknað mætti sennilega tvöfalda þá tölu. Það hefur sýnt sig að Bítlabaul eru lykilmál prósent af fyrirbyggjandi aðferðir, svo sem sálfræðiþjónusta, skila „Þá læt ég Bítlana baula á örorku á árangri og auka líkur á að einstaklingar nái heilsu og Tarzan,“ söng Ómar Ragnarsson, virkni í samfélaginu. Svigrúmið hlýtur því að vera að líklega fyrstur Íslendinga til þess Íslandi til að átta sig á því hversu Bítlalög komin vegna minnsta kosti eitthvað – svo ekki sé minnst á að erfitt er amkvæmt nýlegri könnun Gallup nefna helmingi að setja verðmiða á hamingju fólks. henta vel í dægurþrasi. Frægt er fleiri en áður umhverfismál og loftslagsbreytingar geðrænna Engum flýgur í hug að einkatímar hjá sálfræðingum þegar Stefán Eiríksson birti texta sem helstu áskoranirnar sem Ísland stendur frammi lagsins She Came in Through the S veikinda og séu ávísun á það að allri óhamingju Íslendinga verði fyrir í dag. Áhyggjur Íslendinga af loftslagsbreytingum afstýrt. Hins vegar geta samtöl við fagmenn gert krafta- Bathroom Window eftir að hann hafa aukist milli ára og fleiri segjast jafnframt hugsa það fjölgar hætti sem lögreglustjóri. Sjálfur hratt í þeim verk. Það sanna dæmin. mikið um hvað þau geti gert til að draga úr áhrifum Þorgerður Katrín hittir einfaldlega naglann á höfuðið gerði hann lítið úr kenningum sínum á loftslagið, nærri 60%. hópi. í þetta sinn. Frumvarpið er þjóðþrifamál. um að þarna væri hann að senda Þetta er þó ekki einungis spurning um að hugsa heldur Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, líka gera. Þannig var gleðilegt að sjá að mikill meirihluti þáverandi dómsmálaráðherra, Guðmundur Ingi landsmanna kveðst hafa breytt hegðun sinni síðastliðið kaldar kveðjur. Þetta væri ein- Guðbrandsson ár til að lágmarka áhrif sín á umhverfi og loftslag. Þá faldlega uppáhalds Bítlalagið umhverfis- og segist um helmingur hafa breytt neysluvenjum sínum í hans og ekki skemmdi fyrir að í auðlindaráð- sama tilgangi. Það sem hafði mest áhrif á breytta hegðun textanum kæmi við sögu maður herra var aukin umræða, fréttaumfjöllun og fræðsla. Slakaðu á sem er að hætta í löggunni. Samkvæmt gagnagrunni Fjölmiðlavaktarinnar hefur Hey bolabítur! fréttum sem innibera orðið „umhverfismál“ fjölgað um Löng hefð er fyrir því að tæp 80% á einungis fimm árum. Plast hefur aldeilis kom- bítlaaðdáandinn Ólafur Ísleifs- ist á dagskrá en 56% aukning varð á fréttum um plast með Slökun son velji lög með hljómsveitinni seinustu þrjú ár. Nær tvöföldun hefur orðið á fréttum þegar hann ræðir við Pétur um friðlýsingar á sama tímabili og æ fleiri fréttir eru Gunnlaugsson á Útvarpi Sögu. fluttar um matarsóun. Árið 2010 innihéldu 164 fréttir Þar var hann í vikunni og lagið orðið „loftslagsbreytingar“ en í fyrra tæplega 1.000 eða Einkenni Hey Bulldog hljómaði eftir að hátt í þrjár á dag. hann hafði upplýst að Steingrím- Samkvæmt Ég hef alltaf haft þá bjargföstu trú að það að auka magnesíum- ur J. Sigfússon, forseti Alþingis, gagnagrunni sýnileika umhverfismála skipti máli og lagt áherslu á að skorts hefði ekki svarað því hvaða orð Fjölmiðla- við gerum í sameiningu allt sem við getum til að auka þennan sýnileika. Ég gladdist því að fá staðfest í könnun- J Lítil orka hans á Klaustri, þar sem hann vaktarinnar J Þróttleysi gerði meira af því að þegja en inni að þetta geti sannarlega verið afl til breytinga. J Veik bein segja, hefðu kallað á opinbera hefur fréttum Mun fleiri en áður telja stjórnvöld almennt ná J Hormóna ójafnvægi fordæmingu. Þetta býður óhjá- sem innibera miklum árangri í að draga úr losun gróðurhúsaloft- J 6vefntrXȵanir kvæmilega upp á pólitíska söng- tegunda í samfélaginu. 19,6% voru á þeirri skoðun árið J orðið „um- Vöðvakrampar, textarýni. „You think you know 2017 en 33,9% nú. Í könnuninni kemur líka fram að fólk kippir og spenna hverfismál“ vill að stjórnmálamenn geri enn meira til að takmarka J .ölkXn lí΍æra me, but you haven’t got a clue/ J Óreglulegur hjartsláttur You can talk to me.“ Er Stein- fjölgað um losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi. Það eru góðar J Kvíði grímur bolabítur Bítlanna sem tæp 80% á fréttir. J Streita heldur að hann sé eitthvað spes einungis Fólk vill samkvæmt könnuninni að ríki, sveitar- J Pirringur félög og fyrirtæki taki umhverfismálin föstum tökum. www.mammaveitbest.is þegar hann brosir? fimm árum. [email protected] Umhverfismálin eru orðin lykilmál.

ÚTGÁFUFÉLAG: Torg ehf. STJÓRNARFORMAÐUR: Einar Þór Sverrisson FORSTJÓRI: Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir ÚTGEFANDI: Kristín Þorsteinsdóttir [email protected] RITSTJÓRAR: Kjartan Hreinn Njálssson [email protected], Ólöf Skaftadóttir [email protected], MARKAÐURINN: Hörður Ægisson [email protected] FRÉTTABLAÐIÐ.IS: Sunna Karen Sigurþórsdóttir [email protected]. Fréttablaðið kemur út í 85.000 eintökum og er dreift ókeypis á heimili á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri. Einnig er hægt að fá blaðið í völdum verslun um á landsbyggðinni. Fréttablaðið áskilur sér rétt til að birta allt efni blaðsins í stafrænu formi og í gagnabönkum án endurgjalds. ISSN 1670-3871 FRÉTTABLAÐIÐ Kalkofnsvegur 2, 101 Reykjavík Sími: 550 5000, [email protected] HELGARBLAÐ: Kristjana Björg Guðbrandsdóttir [email protected] MENNING: Kolbrún Bergþórsdóttir [email protected] LJÓSMYNDIR: Anton Brink [email protected] FRAMLEIÐSLUSTJÓRI: Sæmundur Freyr Árnason [email protected] MIÐVIKUDAGUR 30. JANÚAR 2019 SKOÐUN ∙ FRÉTTABLAÐIÐ 11 Ættum við að veiða hvali?

Henry eiga sér stað þegar við horfum ára- Alexander tugi fram í tímann. Viðhorf fólks til Henrysson skotveiða á spendýrum og sú rök- heimspekingur ræða sem á sér stað um þessi við- horf virðist ætla að leiða til þeirrar Flest samfélög setja sér fjölda niðurstöðu að við stundum ekki laga og reglna um velferð slíkar veiðar á villtum dýrum. Þetta dýra. Breytt viðhorf almenn- ætti ekki að koma á óvart. Siðferði- leg viðmið taka breytingum og það ings til hvalveiða er einfald- er meðal annars hlutverk siðfræði lega hluti þróunar síðustu okkur umræða hefur farið að greina þessar breytingar. Í tilfelli áratuga. Hlutverk stjórn- fram undanfarið um hval- skotveiða á villtum spendýrum er valda er að bregðast við og veiðar Íslendinga og hvað bæði ljóst í hvaða átt þessi viðhorf N láta stefnumótun sína taka framtíðin ber í skauti sér varðandi eru að þróast og að þau gera það í þær. Eitt tilefnið var skýrsla Hag- ljósi þess að þau eru að vinna rök- tillit til þess. fræðistofnunar Háskóla Íslands og ræðuna sem á sér stað um þessi efni. það fremur jákvæða viðhorf til hval- Enn um stund er hins vegar ómögu- vernd fólks ef lífi eða heilsu fólks þeir verða seint skilgreindir sem spurningarinnar. Það þarf til dæmis veiða sem þar kemur fram. Slíkt við- legt að sjá fyrir hvaða viðhorf verða stafar hætta af villtu dýri. Nauð- meindýr, þeir voru ekki fluttir til ekki að vera að slíkar veiðar hefðu horf var fyrirsjáanlegt. Maður hefði ofan á varðandi veiðar á villtum synleg grisjun stofna er hins vegar Íslands líkt og hreindýr voru, vist- nokkur áhrif á ferðamannastraum, líka giskað á jákvætt svar hefði stofn- fuglum og fiskum. líklega sú ástæða sem oftast er gefin kerfið er enn nægilega öflugt til að en þó svo að straumurinn héldist unin verið spurð um miðja nítjándu Meginreglan virðist mér sem sagt fyrir því að leyfa skotveiðar. Oft tryggja afkomu þeirra og það rými myndi það ekki svara spurningunni öld hvort þrælahald væri hagkvæmt. vera sú að skotveiðar á villtum spen- stafar nauðsynin af því að menn sem þeir hafa til að lifa er ekki tak- um réttmæti þeirra. Heimurinn Í báðum tilvikum er spurningin ekki dýrum séu siðferðilega ámælisverð- hafa stigið inn í vistkerfi. Þá skortir markað á nokkurn hátt. Á Íslandi hefur fyrir löngu farið að færa sig sú rétta. Umræða um hvalveiðar ar. Þær vekja sem sagt óþægilegar oft rándýr til að halda stofnum í halda heldur engin hefðarrök fyrir í þá átt að láta svið siðferðisins ná hefur lítið sem ekkert með hag- siðferðilegar kenndir hjá almenn- skefjum eða afmörkun landsvæða hvalveiðum. Mögulega mun sú yfir fleiri dýrategundir en manninn. kvæmni þeirra að gera í samtíman- ingi. En frá þessari meginreglu eru gerir það að verkum að dýr hafa stund renna upp að afmarkaðir Við höfum sett strangar reglur um um, spurningin sem umræðan leitar mikilvægar undantekningar sem ekki tækifæri til að leita fæðu nægi- stofnar hvala kalli á takmarkaða hvernig nýta má þau í tilraunum alltaf að lokum í er hvort skotveiðar enn þykja gildar ástæður fyrir því lega víða. Hin siðferðilega niður- grisjun á mannúðlegan, en um og reynt er að fylgja eftir reglum á þessum sjávarspendýrum séu sið- að leyfa skotveiðar ef þær eru fram- staða er því sú að dýrin séu almennt leið kostnaðarsaman, hátt og ein- um meðferð þeirra í matvælafram- ferðilega réttlætanlegar. kvæmdar á eins mannúðlegan máta betur sett ef veiðileyfi eru gefin á til- hverjar skotveiðar munu lengi enn leiðslu. Flest samfélög setja sér fjölda Í nýlegu helgarblaði Fréttablaðs- og mögulegt er. Og mér sýnist sem tekinn fjölda dýra og sagt er fyrir um vera réttlættar á öðrum sjávarspen- laga og reglna um velferð dýra. ins var ég beðinn um að spá í sið- þessi rök muni halda. Augljósust hvenær má stunda veiðarnar. dýrum, eins og selum. Breytt viðhorf almennings til hval- ferðileg álitamál framtíðarinnar. slíkra ástæðna er ef lífsviðurværi Ekkert af þessum rökum hefur Persónulega tel ég að tími sé veiða er einfaldlega hluti þróunar Ég hefði þar getað sagt með nokk- manns byggir raunverulega á slíkum nokkurt gildi í rökræðum um hval- kominn til að leyfa umræðunni um síðustu áratuga. Hlutverk stjórn- urri vissu að þær hvalveiðar sem veiðum. Rík hefð getur einnig dugað veiðar Íslendinga í samtímanum. mögulegar hvalveiðar Íslendinga valda er að bregðast við og láta hafa verið í umræðunni munu ekki til að réttlæta skotveiðar sem og Hvalir ógna ekki híbýlum fólks, að færast nær siðferðilegri hlið stefnumótun sína taka tillit til þess. Læmingjar í Reykjavík Opel Grandland X Aktiv sér um að koma þér og dótinu þínu á ævintýraslóðir Jón sé að vinna óbætanleg spjöll á Hálfdanarson viðkvæmum og söguhelgum reit eðlisfræðingur í hjarta höfuðborgarinnar – Vig- dís Finnbogadóttir, Friðrik Ólafs- son, Þorgerður Ingólfsdóttir og GRANDLAND Erró. En engan bilbug er að finna á þeim sem sjá um framkvæmd- Betur útbúinn Grandland X fyrir Aktiv fólk irnar, Lindarvatni ehf. Forstjóri Icelandair er stjórnar- formaður Lindarvatns. Icelandair Aukahlutapakki sem inniheldur: Aukin veghæð Group á helmingshlut í Lindar- Toyo harðskelja vetrardekk / Toppgrind og skíðabogar æmingjar eru lítil nagdýr vatni. Lífeyrissjóðirnir eiga meiri- Vetrarmottur / Aurhlífar sem lifa á norðlægum slóð- hluta í Icelandair Group. Kaupauki: Árskort á skíðasvæði Lum, þó ekki á Íslandi. Þegar þeir eru orðnir nógu margir segir þjóðsagan að þeir fylgi foringj- anum í blindni út í hvað sem er og kasti sér í stríðum straumi fram af björgum ef það er hans vilji. Högum við okkur eins og læm- Högum við okkur eins og ingjar? Já, við gerum það. Við læmingjar? Já, við gerum sáum það í aðdraganda hruns það. Við sáum það í að- bankanna fyrir rúmum áratug. Og nú eru sömu teikn uppi í ferða- draganda hruns bankanna iðnaðinum. Það er fyrirsjáanlegt fyrir rúmum áratug. Og nú að hann á eftir að dragast saman. eru sömu teikn uppi í ferða- Línurit sýna að hann hefur náð iðnaðinum. Það er fyrir- hápunkti og á sumum sviðum er niðursveiflan farin að koma sjáanlegt að hann á eftir að fram. Ég nefni þrjú flugfélög sem dragast saman. Íslendingar hafa komið nálægt. Primera Air er komið á hausinn með pompi og prakt. WOW air er í raun gjaldþrota, hefur dregið saman rekstur og berst fyrir að fá inn nýtt fjármagn. Við fylgjumst með þeirri baráttu og vonum að allt fari vel. Og hvað með Ice- landair? Hver er staðan þar? Ragnar Þór Ingólfsson, for- Samt halda menn áfram að maður VR, hefur upplýst að eina byggja hótel eins og engin veðra- fjármagnið sem eytt hafi verið í brigði hafi orðið og hraða heldur framkvæmdirnar komi frá kaup- ferðinni. Samkvæmt úttekt um lífeyrissjóða á skuldabréfum Morgun blaðsins í síðasta mánuði sem Lindarvatn gaf út. Þá segir er áformað að taka um 1.500 ný hann: „Um er að ræða gríðar- hótelherbergi í notkun í Reykja- lega áhættusama framkvæmd vík á næstu tveimur árum. Í Kvos- og ekki fæst séð að félagið sé full inni er verið að reisa stórt hótel fjármagnað fyrir þeim flóknu og skáhallt fyrir neðan Mennta- miklu framkvæmdum sem eftir skólann. Við Hörpu er lúxushótel eru. Þeir einu sem sitja eftir með í byggingu. Í frétt í Fréttablaðinu alla áhættuna af þessu áhættu- Opel Grandland X Aktiv, verð frá: frá því í sumar er sagt að verkefn- sama verkefni eru því lífeyris- ið sé komið 50 milljónir dollara sjóðirnir.“ fram úr upphaflegri áætlun, m.a. Ráð fjallamanna er skýrt: Þegar vegna hækkunar krónunnar. Ekki veður skipast í lofti þá skaltu snúa litlar upphæðir þar á ferðinni. við. Það er engin skömm að því. Birt með fyrirvara um mynda- og textabrengl. 4.490.000 kr. Og þá er komið að stóra hótel- Erum við eins og læmingjar? inu við Austurvöll. Heiðursborg- Nei, sagan um læmingjana er arar Reykjavíkur hafa sameinast þjóðsaga. Þeir haga sér ekki Komdu við hjá okkur í nýjum Grandland X Aktiv er einnig frumsýndur Opnunartímar Virka daga 9–18 og mótmælt framkvæmdunum svona. Ef til vill eru þeir skyn- sýningarsal Opel á Krókhálsi 9. í sýningarsal okkar í Reykjanesbæ Laugardaga 12–16 margsinnis. Þau benda á að verið samari en við. 12SPORTSPORT ∙ FRÉTTABLAÐIÐ 30. JANÚAR 2019 MIÐVIKUDAGUR Nýjast Meiri harka í gríska boltanum Enska úrvalsdeildin Arsenal - Cardiff 2-1 1-0 Aubameyang (víti) (66.), 2-0 A. Lacazette (83.), 2-1 Nathanie Mendez-Laing (90.). Landsliðsmarkvörðurinn Ögmundur Kristinsson er búinn að koma sér vel fyrir hjá Larissa. Stuðnings- menn í Grikklandi eru blóðheitir og er oft mögnuð stemming á leikjum en Ögmundur kann vel við það. Huddersfield - Everton 0-1 0-1 Richarlison (3.). FÓTBOLTI Markvörðurinn Ögmund- ur Kristinsson varð síðasta sumar Fulham - Brighton 4-2 áttundi íslenski leikmaðurinn sem 0-1 G. Murray (4.), 0-2 G. Murray (17.), 1-2 C. samdi við grískt félag þegar hann Chambers (47.), 2-2 A. Mitrovic (58.), 3-2 A. skrifaði undir hjá Larissa til tveggja Mitrovic (74.), 4-2 Luciano Vietto (79.). ára og hefur hann komið sér vel fyrir í Grikklandi þar sem hann Wolves - West Ham 3-0 byrjar alla leiki. Eftir brösuga byrjun 1-0 Romain Saiss (66.), 2-0 Raúl Jiménez á tímabilinu hefur Larissa aðeins (80.), 3-0 Raúl Jiménez (86.). tapað tveimur af síðustu tíu leikjum og er komið um miðja deild þegar Man.Utd - Burnley 2-2 tímabilið er hálfnað. Fram undan er 0-1 A. Barnes (51.), 0-2 Chris Wood (81.), 1-2 leikur gegn stórveldinu Olympiakos Paul Pogba (víti) (88.), 2-2 V. Lindelöf (90.). síðar í dag eftir að Larissa tókst að næla í stig gegn Panathinaikos á Newcstle - Man.City 2-1 dögunum þrátt fyrir að leika manni 0-1 Sergio Agüero (1.), 1-1 Salomón Rondón færri frá þriðju mínútu leiksins. (66.), 2-1 Matt Ritche (víti) (80.). „Við erum búnir að vera í Aþenu síðustu daga og það er komin Olísdeild kvenna spenna fyrir leiknum gegn Olymp- iakos. Maður er spenntur fyrir Fram - KA/Þór 31-24 því að spila þessa stærstu leiki. Við Fram: Steinunn Björnsdóttir 9, Ragnheiður náðum í gott stig gegn Panathina- Júlíusdóttir 8, Karen Knútsdóttir 6. ikos þrátt fyrir að vera manni færri KA/Þór: Martha Hermannsdóttir 10, Hulda frá upphafsmínútunum,“ sagði B. Tryggvadóttir 5, Ólöf M. Hlynsdóttir 4. Ögmundur þegar Fréttablaðið heyrði í honum í gær. HK - Valur 14-30 Larissa er kunnugt íslenskum HK: Elva Arinbjarnar 4, Sigríður Hauksdóttir knattspyrnuaðdáendum eftir 3, Þórunn Friðriksdóttir 3. að hafa mætt KR í undankeppni Valur: Sandra Erlingsdóttir 8, Lovísa Evrópudeildarinnar árið 2010. Thompson 6, Alina Molkova 4. „Það eru nokkur sögufræg félög í Grikklandi, PAOK, Panathinaikos, Stjarnan - Haukar 23-28 Olympiakos og AEK Aþena sem eru Stjarnan: Elísabet Gunnarsdóttir 4, Stefanía stærstu félögin. Þau eru með mestu Theódórsdóttir 4, Þórey A. Ásgeirsdóttir 4. peningana og bestu leikmanna- Haukar: Berta Rut Harðardóttir 8, Maria Pe- hópana og hafa sýnt það í Evrópu reira 6, Birta Lind Jóhannsdóttir 4, Ramune að þetta eru frábær lið. Larissa hefur Pekarskyte 4. unnið titla en er í hópnum á eftir þessum stórliðum. Fólkið hér man Efri Neðri vel eftir leikjunum gegn KR hérna Ögmundur í síðasta leik sínum fyrir íslenska landsliðið gegn Katar í árslok 2017 en hann var kallaður inn í lands- Valur 23 KA/Þór 13 um árið.“ liðið á ný í haust eftir að hafa misst af Heimsmeistaramótinu í Rússlandi í sumar sem leið. FRÉTTABLAÐIÐ/AFP Fram 21 Stjarnan 9 Grískir stuðningsmenn eru Haukar 18 HK 7 þekktir fyrir að vera blóðheitir. Í Hollandi er meiri áhersla á tæknina í stað barátt- að finna fyrir trausti, ekki bara ÍBV 17 Selfoss 4 „Það er mjög skemmtilegt, það er unnar. Í Grikklandi er meiri hiti í markmenn heldur leikmenn í mikill hiti í mönnum og það eru oft áhersla lögð á tækni leikjunum, tekist meira á og meiri öllum stöðum. Manni líður vel og mikil læti á leikjum og í kringum en hér er meira um átök og harka,“ sagði Ögmundur sem hafði fær sjálfstraust ef maður finnur leikina. Það hefur komið fyrir að meiri harka í leikjunum. úr nokkrum tilboðum að velja. fyrir trausti þjálfarateymisins og þá lögreglan þurfi að nota táragas til „Ein af lykilástæðum þess að ég spilar maður betur.“ að ná stjórn á stuðningsmönnum Ögmundur Kristinsson kem hingað er að þjálfarateymið Ögmundur á að baki fimmtán en það er frábært að spila í svona lagði mikla áherslu á að fá mig leiki með A-landsliðinu og var í leik- stemmingu,“ sagði Ögmundur sem Stokkhólm. Það er erfitt að finna þegar ég var að skoða möguleikana mannahópnum í síðustu tveimur þekkir það vel að spila í leikjum betri stemmingu en í þessum leikj- í sumar. Ég var með nokkur tilboð landsleikjahléum. þar sem stuðningsmenn láta vel í um.“ á borðinu en eftir viðræður við Lar- „Stefnan er að vera í íslenska sér heyra. Hann lék um árabil með Eftir stutt stopp í Hollandi samdi issa var ég ákveðinn. Þeir töluðu um landsliðinu áfram. Þjálfarateymið Hammarby þar sem nágranna- Ögmundur við Larissa í sumar. að ég myndi spila alla leiki sem var leggst vel í mig, við áttum gott spjall slagurinn gegn AIK er ekkert grín. Hann segir meiri hörku einkenna mjög jákvætt. Ég var held ég búinn í síðustu landsliðsverkefnum. Nú er „Maður þarf að vera undirbúinn gríska knattspyrnu. að fá eina æfingu þegar ég byrjaði það undir manni komið að spila vel fyrir svona stemmingu. Það er „Þetta er öðruvísi knattspyrna, fyrsta leikinn,“ sagði hann léttur og með félagsliðinu og þá koma tæki- algjörlega einstakt að spila svona hollenski boltinn er teknískari og hélt áfram: færi með landsliðinu.“ Helena mun leika í Frakklandi í vetur. leiki eins og borgarslaginn um lögð áhersla á að spila út. Meiri „Það þrífast allir leikmenn á því [email protected] Helena Rut í Forystan getur orðið sjö stig fallbaráttuna í Frakklandi

ENSKI BOLTINN Fjórir leikir fara fram í 24. umferð ensku úrvalsdeildar- Mikil barátta er um sæti í HANDBOLTI Helena Rut Örvars- innar í knattspyrnu karla í kvöld Meistaradeild Evrópu á dótt ir, landsliðskona í hand bolta, og lýkur þar af leiðandi 24. umferð næsta keppnistímabili. gekk í dag til liðs við franska félagið deildarinnar. Liverpool, sem hefur Dijon, en þetta kom fram á Twitter- fjögurra stiga forskot á Manchester Tottenham Hotspur, sem er í síðu félagsins í gærkvöldi. Þar kom City á toppnum, fær Leicester City þriðja sæti deildarinnar með 51 stig fram að samningur Helenu Rutar í heimsókn á Anfield. Mikil forföll fyrir þennan leik, glímir hins vegar við Dijon sé út yfirstandandi leiktíð hafa herjað á varnarlínu Liverpool við meiðslavandræði hinum megin og verður staðan tekin í vor hvort í aðdraganda þessa leiks. á vellinum þar sem Harry Kane framlengt verði um eina leiktíð til Joe Gomez og Dejan Lovren og Dele Alli er fjarri góðu gamni viðbótar. verða að öllum líkindum fjarri vegna meiðsla. Það er hins vegar Helena, sem er 24 ára gömul ĩĞIJİıƛįijĞĩĞģĥƃĤƈƒĞģĩƏİIJĪ góðu gamni. Trent Alexander- huggun harmi gegn fyrir Tottenham vinstri skytta, kemur til franska ƈİĦĩĢĦĨĦĢīġĞĩĞIJİıƛįijĞĩĞģĥƃĤƈƒĞģĩƏİIJĪĢīġĞ Arnold og Fabinho eru svo í kapp- að liðið hefur heimt Son Heung-Min félags ins frá Byåsen í Noregi, en ƒĦĬĤĤĩ hlaupi við tímann við að ná sér af aftur eftir þátttöku framherjans þar hefur hún spilað í eitt og hálft ĊƈƒĦĬĤĤĩƈİĦĩĢĦĨĦĊƈ þeim meiðslum sem hafa verið með Suður-Kóreu í Asíubikarnum. ár eftir að hafa komið þangað frá að plaga þá. Virgil Van Dijk hefur Gonzalo Higuain leikur sinn Stjörnunni. síðan verið að glíma við veikindi fyrsta deildarleik fyrir Chelsea Næsti leikur Dijon er 9. febrúar, í vikunni. Lesa mátti þó úr orðum þegar liðið sækir Bournemouth en liðið mætir þá Bourg-de-Péage tDtVDVDE~èLQ Klopps á blaðamannafundi sem heim. Chelsea sem situr í fjórða sæti á úti velli. Dijon er með sex stig FinnduFinndu okkurokkur )OtVDE~èLQ)O haldinn var í gær að Van Dijk hefði deildarinnar með 47 stig, er í harðri eftir 15 umferðir í frönsku efstu á facebookfacebook 6WyUK|IèD_V_IOLVLV6WyUK|IèD_V_IOL66WyWyyUUK||IèIèèD _V_ IIOOLLLVVVLVLLV V hrist af sér veikindin og myndi spila baráttu við Tottenham Hotspur, deildinni, en leikurinn við Bourg- í kvöld. Þá tekur James Milner út Arsenal og Manchester United um de-Péage er lykilleikur í fallbaráttu leikbann í þessum leik. sæti í Meistaradeild Evrópu. – hó deildarinnar. – hó Við eigum rætur Við erum íslensk að rekja til íslenskrar náttúruafurð. Íslenskt sveitar, uxum úr grasi í salat er bragðgott, íslenskri mold, vökvuð hollt og ferskt og þú íslensku vatni. veist hvaðan það kemur.

Ösp í Laugarási Garðyrkjubændurnir Ragnar og Sigrún leggja rækt við að færa þér ferskt salat í handhægum umbúðum. Þau bjóða þér upp á gómsætt úrval af salati. Taktu eftir miðanum næst þegar þú verslar. Veldu íslenskt salat — ekki bara eitthvað bland í poka. islenskt.is 14TÍMAMÓTTÍMAMÓT ∙ FRÉTTABLAÐIÐ 30. JANÚAR 2019 MIÐVIKUDAGUR ÞETTA GERÐIST: 30. JANÚAR 1988 Merkisatburðir Listasafn Íslands opnað í gamla íshúsinu við Fríkirkjuveg 1933 Adolf Hitler er settur í embætti kanslara Þýskalands. 1938 Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi. Listasafn Íslands var opnað í gamla 1945 Mannskæðasti skiptapi sögunnar verður þegar íshúsinu á Fríkirkjuvegi 7 þennan dag sovéskur kafbátur sökkvir þýska skipinu Wilhelm Gustloff árið 1988. Húsið var hannað af Guð- og 9.343 fórust. jóni Samúelssyni árið 1916 fyrir fyrir- tækið Herðubreið. Síðar hýsti það 1959 Danska skipið MS Hans Hedtoft ferst í jómfrúarferð Framsóknarhúsið og frá árinu 1961 sinni til Grænlands. Glaumbæ sem brann 1971. Eftir það 1968 Víetnamstríðið: Fyrsta orrustan um Saígon. fékk listasafnið það í sínar hendur en það þurfti þó algerrar endurnýjunar 1969 Bítlarnir spila í síðasta sinn opinberlega. við og flutti safnið ekki inn í húsið 1971 Frost mælist 19,7°C í Reykjavík sem var það kaldasta fyrr en 1988. síðan 1918. Safnið er í eigu íslenska ríkisins en það var stofnað í Kaupmanna- 1972 Blóðugi sunnudagurinn 1972 þegar 26 mótmæl- höfn í október 1884 af Birni Bjarnar- endur og áhorfendur eru skotnir af breska hernum í Derry syni (1853-1918), síðar sýslumanni. á Norður-Írlandi. Stofn safnsins voru gjafir listamanna, 1972 Pakistan segir sig úr Breska samveldinu. einkum danskra. Listasafnið var sjálfstæð stofnun frá 1884 til 1916 er 1974 G. Gordon Liddy er dæmdur sekur í Watergate-mál- Alþingi ákvað að gera það að deild í inu. Þjóðminjasafni Íslands. Með lögum 1975 Fyrsta frímerkið kemur út í Færeyjum. um Menntamálaráð 1928 var safnið síðan sett beint undir stjórn ráðsins. 1981 Einn mesti töffari knattspyrnuheimsins,Dimitar Verk safnsins voru til sýnis í Al- Berbatov, er í heiminn borinn. þingishúsinu frá 1885 til 1950 þegar 1982 Fyrsti tölvuvírusinn, Elk Cloner, er það fluttist í Safnahúsið við Suður- uppgötvaður. götu sem það deildi með Þjóðminja- safni Íslands. Listasafnið var form- 2005 Fyrstu frjálsu þingkosningarnar frá lega opnað þar 1951 og hlaut fullt 1958 haldnar í Írak. sjálfstæði að lögum árið 1961. Árið 2006 Íslenska stuttmyndin Síðasti 1987 fluttist safnið síðan að Fríkirkju- bærinn tilnefnd til Óskarsverðlauna. vegi 7. Árið 1916 var listasafnið gert að fyrsti forstöðumaður safnsins, Selma endurheimtur alls staðar að og fékkst 2010 Kona lætur lífið og 7 ára drengur deild í Þjóðminjasafni Íslands. Safn- Jónsdóttir, ráðinn og því fenginn að mestu leyti til baka. slasast þegar þau falla í sprungu á Lang- kosturinn var þá geymdur víðs vegar staður á efstu hæð nýja hússins sem Með nýjum lögum 1961 varð safnið jökli. og lánaður til opinberra stofnana hafði verið reist yfir Þjóðminjasafnið svo sjálfstæð stofnun sem heyrir og skóla um allt land. Árið 1950 var við Suðurgötu. Þá var safnkosturinn beint undir menntamálaráðuneytið. 2011 Kraftlyftingafélag Garðabæjar, Heiðrún, stofnað.

Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, Eiginmaður minn, faðir okkar, amma, langamma og langalangamma, tengdafaðir og afi, Þórunn Ólafsdóttir Tómas Jens Pálsson Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi, dvalarheimilinu Hlíð, Akureyri, frá Litlu-Heiði, langafi og langalangafi, lést að morgni 24. janúar. Útför sem lést þann 19. janúar sl., verður Úlfar Garðar Randversson hennar verður gerð frá Akureyrarkirkju jarðsunginn frá Víkurkirkju fyrrverandi vörubílstjóri fimmtudaginn 31. janúar kl. 13.30. laugardaginn 2. febrúar kl. 13.00. í Hafnarfirði, Fyrir hönd aðstandenda, Steinunn Þorbergsdóttir lést þriðjudaginn 22. janúar á Hrafnistu Ragnheiður Sigfúsdóttir Þorgeir Jóhannesson Valdimar Tómasson Ragnhildur Hjaltadóttir í Hafnarfirði. Útför hans fer fram Jón Ólafur Sigfússon Alda Skarphéðinsdóttir Sigrún Tómasdóttir Engilbert Ó.H. Snorrason frá Hafnarfjarðarkirkju föstudaginn Kristján Þór Sigfússon Ágústa Magnúsdóttir Páll Tómasson Elísabet Ásta Magnúsdóttir 1. febrúar klukkan 13.00. Haukur Sigfússon Díana Olsen Tómas Jökull, Bergsteinn Páll og Sigrún Ólafía Þórir Úlfarsson Sigríður Einarsdóttir Guðlaugur Jón Úlfarsson María Pálsdóttir Gyða Úlfarsdóttir Erlingur Kristensson Jóna Sigríður Úlfarsdóttir Úlfar Randver Úlfarsson Berglind Þorleifsdóttir Matthildur Úlfarsdóttir Elskulegur sambýlismaður minn, faðir Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar, Haraldur Sigurðsson Sæunn Magnúsdóttir okkar, tengdafaðir, stjúpfaðir og afi, tengdamóðir, amma og langamma, Geir Sigurðsson Þórarinn Guðlaugsson og fjölskyldur. Inga Dóra Gústafsdóttir matreiðslumeistari, lést sunnudaginn 27. janúar. Útförin lést 26. janúar. Útförin fer fram fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík frá Digraneskirkju föstudaginn miðvikudaginn 6. febrúar kl. 13. 1. febrúar kl. 15.00. Þóra Davíðsdóttir Einar Ósvald Lövdahl Hrund Þórarins Ingudóttir Páll Skaftason Ástkær móðir okkar, Sigurlaug Ingibjörg Lövdahl Mjöll Þórarinsdóttir Haraldur Eyjar Grétarsson Jóhanna Sólveig Lövdahl tengdamóðir, amma, langamma Drífa Þórarinsdóttir Heiðar Jón Heiðarsson og langalangamma, Ragnhildur Hjördís Lövdahl Birgir Ármannsson Katla Þórarinsdóttir Vilhjálmur Þ.Á. Vilhjálmsson barnabörn og barnabarnabörn. Jóhanna Ólafsdóttir Rannveig Hafsteinsdóttir Guðni Stefánsson Þórunn Hafsteinsdóttir Martin Sjovold Skavang frá Garði í Kelduhverfi, barnabörn. lést á dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri laugardaginn 26. janúar. Útförin fer fram frá Garðskirkju föstudaginn 1. febrúar kl. 13.00. Ólafur Brynjar Sigurðsson Kristbjörg Á. Magnúsdóttir Elskuleg frænka okkar og mágkona, Jón Sigurðsson Þorbjörg Bragadóttir Sigrún Hólmgeirsdóttir Sigurgeir Sigurðsson Aðalheiður Magnúsdóttir Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, frá Hellulandi, Aðaldal, Kristín Björnsdóttir Valur Magnússon amma og langamma, Gnoðarvogi 72, Reykjavík, og fjölskyldur. Anna Ásdís Daníelsdóttir dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund, andaðist á líknardeild Landspítalans áður til heimilis að Vaðlaseli 10, þriðjudaginn 22. janúar. Útförin fer fram frá Langholtskirkju föstudaginn 1. febrúar lést í faðmi sinna nánustu síðastliðinn kl. 13.00. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli laugardag. Útför fer fram frá Árbæjarkirkju minningarsjóð líknardeildar og heimahlynningar og útfarir má senda á netfangið föstudaginn 1. febrúar kl. 13. Landspítala. [email protected]. Jóhanna Sigurðardóttir Haraldur S. Svavarsson Þorbjörg Aðalsteinsdóttir Hólmgeir Hermannsson Ásdís Sigurðardóttir Stefnir Páll Sigurðsson Karen H. Jóhannsdóttir Magnús Hermannsson Auglýsingar á að senda á [email protected] Birna Sigurðardóttir Þorbjörg Völundardóttir Hanna Dóra Hermannsdóttir eða hringja í síma 550 5055. Daníel Sigurðarson Kristbjörg Kristjánsdóttir Bergþór Hermannsson barnabörn og barnabarnabörn. María G. Hannesdóttir MARKAÐURINNMiðvikudagur 30. janúar 2019 4. tölublað | 13. árgangur FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS UM VIÐSKIPTI OG FJÁRMÁL

Fyrstu »2 Ráðendur Með jafn mikið í sjóðfélaga- félaga hafa lánum og hlutabréfum skrefin freistast til að Hlutdeild sjóðfélagalána af heildar- nota tilnefn- eignum lífeyrissjóðanna hækkaði hratt á síðasta ári og er næstum ingarnefndir því jafn há og hlutdeild innlendra sem eins hlutabréfa. Vantar fleiri fjárfesta á lofa ekki markaðinn, segir í dósent í hagfræði. konar verkfæri til að tryggja »4 stjórnarmenn Upplýstu ekki um afstöðu góðu hliðholla sér. ríkissaksóknara Umboðsmaður Alþingis segist ekki hafa fengið upplýsingar um afstöðu Mikill meirihluti félaga í ríkissaksóknara til gildis reglna um Kauphöllinni hefur kom- gjaldeyrishöft sem refsiheimilda á fundi með Seðlabankanum í ið á fót tilnefningarnefnd. nóvember 2015. Sakar bankann um Skiptar skoðanir hvort að gera sér upp afstöðu til þess að þær muni þjóna tilgangi réttlæta gerðir sínar. sínum en stjórnarfor- maður LIVE segir tæplega »10 hægt að snúa við úr þessu. Mektardagar vogunar- Framkvæmdin í stjórnar- sjóða eru að baki

kjöri Haga sögð klúður og Þriðja árið í röð sem fleiri vogunar- ótraustvekjandi. » 8-9 sjóðum er lokað en er hleypt af stokkunum. Ávöxtun vogunarsjóða hefur farið stiglækkandi og þóknanir hafa lækkað.

Oakley bretta- og skíðagleraugu, margar gerðir. Oakley bretta- og skíðahjálmar, margir litir. 2 MARKAÐURINN 30. JANÚAR 2019 MIÐVIKUDAGUR Leggur 66°Norður til 3,2 milljarða í hlutafé Eiga orðið jafn mikið í

Bandarískur fjárfestingasjóður, sem gekk frá samkomulagi um kaup Helgi Rúnar lánum og hlutabréfum á minnihluta í Sjóklæðagerðinni Óskarsson, for- 66°Norður í júlí í fyrra, hefur lagt stjóri 66°Norður. félaginu til nýtt hlutafé að jafnvirði um 3,2 milljarða króna. Með hluta- Hlutdeild sjóðfélaga- fjáraukningunni tryggir sjóðurinn lána af heildareignum sér tæplega helmingshlut í 66°Norð- ur. lífeyrissjóðanna hækk- Helgi Rúnar Óskarsson, for- Hjónin Helgi og Bjarney Harðar- aði hratt á síðasta ári og stjóri 66°Norður, segir í samtali við dóttir, sem eiga núna rúmlega Markaðinn að hlutafjáraukningin helmingshlut í 66°Norður, komu er næstum því jafn há hafi klárast í desember á liðnu ári fyrst inn í hluthafahóp fyrirtækisins og hlutdeild innlendra og hún komi til í beinu framhaldi af 2011 og eignuðust það síðan að fullu samkomulagi síðasta sumar um sölu tveimur árum síðar. Heildartekjur hlutabréfa. Vantar fleiri á hlut til alþjóðlegs fjárfestingasjóðs 66°Norður, sem rekur tíu verslanir fjárfesta á markaðinn, í því skyni að tryggja fjármögnun á hér á landi og tvær í Kaupmanna- áframhaldandi uppbyggingu félags- höfn, námu samtals um 3,86 millj- segir dósent í hagfræði. ins erlendis. örðum króna á árinu 2017. Fyrir- Markaðurinn upplýsti fyrst um tækið var hins vegar rekið með 115 ægi innlendra hluta- kaupin þann 18. júlí síðastliðinn milljóna króna tapi en hagnaður bréfa annars vegar og en ráðgjafarfyrirtækið Rothschild í fyrir fjármagnsliði, afskriftir og sjóðfélagalána hins London hafði umsjón með sölunni skatta (EBITDA) nam tæplega 161 vegar í eignasafni líf- fyrir hönd 66°Norður. Þá var Lárus milljón króna. Heildareignir í árs- eyrissjóða landsins Welding, fyrrverandi bankastjóri lok 2017 voru um 3,3 milljarðar en var nánast jafn mikið Glitnis, einnig á meðal ráðgjafa eiginfjárhlutfall félagsins nam þá Ví lok nóvember síðastliðins. Til seljenda í viðskiptunum. Ekki hafa aðeins um 3,8 prósentum. saman burðar var hlutdeild innlendra fengist staðfestar upplýsingar um Helgi segir aðspurður í sam- hlutabréfa af heildareignum lífeyris- Ásgeir Jónsson, dósent í hagfræði við Háskóla Íslands. nafn kaupandans en samkvæmt tali við Markaðinn að afkoma sjóðanna hins vegar um þriðjungi heimildum er um að ræða banda- 66°Norður hafi batnað á síðasta ári hærri en hlutdeild sjóðfélagalána í ✿ Minnkandi vægi íslenskra hlutabréfa rískan sjóð sem hefur ekki áður og að „heilbrigður vöxtur“ hafi verið byrjun ársins. ■ Innlend hlutabréf ■ Erlendar eignir ■ Sjóðsfélagalán komið að fjárfestingum á Íslandi. í tekjum félagsins. – hae Ásgeir Jónsson, dósent í hagfræði % við Háskóla Íslands, segir ljóst að líf- 30 eyrissjóðirnir hafi haldið að sér hönd- MARKAÐURINN um á hlutabréfamarkaði undanfarið. 25 ÚTGÁFUFÉLAG 365 miðlar ehf., Kalkofnsvegi 2, 101 Reykjavík, sími 550 5000 Þess í stað hafi þeir einbeitt sér meira að sjóðfélagalánum og erlendum Netfang rit [email protected] | Sími 550 5000 20 fjárfestingum. Það kunni að skýra af Ritstjóri Hörður Ægisson [email protected] hverju hlutabréfamarkaðurinn hafi Ábyrgðarmaður Kristín Þorsteinsdóttir legið nær flatur á síðustu þremur til 15 Netfang auglýsingadeildar auglysing [email protected] Veffang frettabladid.is fjórum árum. „Það vantar sárlega fleiri fjárfesta á 10 hlutabréfamarkaðinn,“ nefnir Ásgeir. Samkvæmt tölum sem birtar eru

5 jan.16 feb.16 mar.16 apr.16 maí.16 jún.16 júl.16 ágú.16 sep.16 okt.16 nóv.16 des.16 jan.17 feb.17 mar.17 apr.17 maí.17 jún.17 júl.17 ágú.17 sep.17 okt.17 nóv.17 des.17 jan.18 feb.18 mar.18 apr.18 maí.18 jún.18 júl.18 ágú.18 sep.18 okt.18 nóv.18 á vef Seðlabankans áttu lífeyrissjóð- irnir samanlagt tæplega 433 milljarða króna í innlendum hlutabréfum í lok nóvember í fyrra og var hlutfall bréfanna þá 10,0 prósent af heildar- bréfa í eignasafni lífeyrissjóðanna sem sparnaðarleið fyrir smærri fjár- eignum sjóðanna. Á sama tíma áttu enda eiga sjóðirnir hlutfallslega stór- festa. Ásgeir var einn af ráðgjöfum sjóðirnir ríflega 419 milljarða króna an eignarhlut í flugfélaginu miðað við stjórnvalda við ritun Hvítbókar um í sjóðfélagalánum og var hlutfall lán- önnur skráð félög. fjármálakerfið, sem gefin var út í anna 9,7 prósent af heildareignum Samhliða aukinni áherslu á sjóð- desember, og skrifaði álitsgerð um þeirra sem voru alls 4.324 milljarðar félagalán og minni áherslu á inn- framtíð fjármálakerfisins. Þar lagði króna. lendar hlutabréfafjárfestingar hafa hann fram nokkrar tillögur sem miða Vægi sjóðfélagalánanna fór ört lífeyrissjóðirnir aukið erlendar að því að fjölga virkum fjárfestum á vaxandi á síðasta ári, líkt og árin þar fjárfestingar sínar jafnt og þétt á íslenskum fjármálamarkaði en til- á undan, á meðan vægi innlendu umliðnum árum. Námu erlendar lögurnar fólust meðal annars í því að hlutabréfanna fór minnkandi. Þann- eignir sjóðanna – sem eru alls 1.173 gefa öðrum en lífeyrissjóðunum færi ig námu sjóðfélagalán 8,4 prósentum milljarðar króna – um 27,1 prósenti á því að taka að sér ávöxtun séreignar- af heildareignum lífeyrissjóðanna af heildareignum þeirra í nóvember sparnaðar, leyfa frjálsa för erlendra í byrjun ársins, borið saman við 9,7 í fyrra en hlutfallið var 24,1 prósent í langtímafjárfesta inn á markaðinn, prósent í lok nóvember sama ár, en byrjun ársins. Sé litið til ársbyrjunar án bindiskyldu, og gefa almenningi til samanburðar var hlutfallið 5,4 pró- 2016 var sambærilegt hlutfall 21,6 skattalega hvata til þess að kaupa sent í ársbyrjun 2016. prósent. hlutabréf. Innlend hlutabréf voru 11,6 pró- Ásgeir bendir á að lífeyrissjóðirnir Hvað varðar þátttöku almennings sent af heildareignum lífeyrissjóð- hafi selt sig aðeins út á hlutabréfa- á hlutabréfamarkaði bendir Ásgeir anna í janúar í fyrra, samanborið við markaði en fáir hafi komið á móti á að á sínum tíma, þegar markaður- 10,0 prósent í nóvember síðastliðn- og fyllt það skarð sem sjóðirnir hafa inn var byggður upp á tíunda áratug um, en hlutfallið fór hæst í 15 prósent skilið eftir sig. tuttugustu aldar, hafi almenningur á haustmánuðum 2015. „Svo virðist sem almennir fjárfestar verið hvattur til hlutabréfakaupa með Þó ber að geta þess að gengislækk- hálfvegis forðist markaðinn,“ nefnir skattalegum hvötum. „Það má því vel un hlutabréfa í Icelandair Group, en Ásgeir og vísar til þróunarinnar frá velta þeirri hugmynd að endurtaka bréfin hafa lækkað um 70 prósent í því að fjármálakreppan skall á fyrir leikinn og hvetja þannig fleiri aðila IÐNFYRIRTÆKI verði frá haustinu 2015, skýrir að ein- um tíu árum. Í raun megi segja að fast- til þess að taka þátt í markaðinum,“ hverju leyti minnkandi vægi hluta- eignir hafi tekið við af hlutabréfum skrifar Ásgeir í álitsgerðinni. TIL SÖLU Beðið með sölu á lúxusíbúðum

Ekki hefur verið ákveðið hvenær bil helmingur fjárhæðarinnar sé lúxusíbúðir í þremur blokkum á Þorvaldur lánsfé frá Landsbankanum. „Eins Rótgróið iðn- og þjónustufyrirtæki með 3ȋ ára Hafnartorgi sem ÞG Verk byggir Gissurarson, lengi og þarf á að halda,“ svarar Þor- sögu er nú til sölu. verða settar formlega í sölu. Þor- forstjóri ÞG Verk. valdur spurður hve lengi fyrirtækið valdur Gissurarson, forstjóri geti beðið með að selja eignirnar á Um er að ræða skerpingarverkstæði og rekstur fyrirtækisins, segir að það fari eftir meðan markaðsaðstæður eru krefj- markaðsaðstæðum hvenær sala andi. verslunar í Kópavogi. Fyrirtækið vinnur fyrir álver hefjist. Kjarasamningar séu lausir og „Ég hef engar áhyggjur af Hafnar- og stærstu trésmíðaverkstæði landsins og hefur fasteignamarkaðurinn sé í biðstöðu. torgi. Það er ekkert óeðlilegt að leiðandi stöðu á sínu sviði. Góð vaxtartækifæri. „Það er ekki óeðlilegt miðað við þá í húsunum sem eru til sölu. Sam- svona verkefni taki lengri tíma í óvissu sem er til staðar,“ segir hann kvæmt söluvefnum eru samanlagt markaðssetningu og sölu en hefð- Rekstur fyrirtækisins er nú til sölu ásamt stórum í samtali við Markaðinn. 76 íbúðir á Hafnartorginu. bundið húsnæði. Það kemur ekki á ÞG Verk hafði áður sett lúxus- Blokkirnar eru tilbúnar að utan. óvart. Þetta er allt önnur vara sem vélasal. ¹./2!(0ˏ1)ˏȊȋˏ)%((&ĥ*%.ˏ'.ĥ*ˏ+#ˏ$&ºˏ íbúðir í tveimur húsum á Hafnar- Reiknað er með að aðrar íbúðir en verið að bjóða en annars staðar,“ "5.%.0ų'%*1ˏ/0."ˏ02!%.ˏ/0."/)!**Ȑ torginu sem eru nær Lækjargötu þær sem eru á efstu hæð verði full- segir hann og nefnir að það hafi til sölu. Samkvæmt söluvef Hafnar- búnar eftir um tvo mánuði. Efstu verið reyndin í velheppnaðri upp- torgs eru tíu íbúðir seldar. Fram hæðirnar eru tilbúnar undir tréverk byggingu við Akerbryggju í Ósló. NÁNARI UPPLÝSINGAR Í SÍMA 840-3425. kom í frétt í Morgunblaðinu í sept- og boðið upp á að kaupendur geti „Ég hef fulla trú á að Hafnartorg, ember að sex íbúðir hefðu verið valið frágang. verslun, skrifstofur og íbúðir eigi seldar. „Það mjatlast út,“ segir Þor- Þorvaldur segir að verkefnið kosti eftir að slá í gegn þegar fram líða valdur. Að hans sögn eru 30 íbúðir um 13-14 milljarða króna. Um það stundir.“ – hvj Byggðu umhverfisvænt hús -úr krosslímdu tré

Stór eða lítil Af hverju krosslímt tré? - allt eftir þínum óskum – Umhverfisvæn og sjálfbær framleiðsla – Léttari en steypa Umhverfisvæn hús – Frábær einangrun úr krosslímdu tré – Engar kuldabrýr sem bjóða heim raka og myglu – Mjög fljótlegt að reisa Bjóðum einnig – Einstakir burðareiginleikar glugga, hurðir og – Jarðskjálftaþol eins og best getur orðið utanhússklæðningar – Þynnri veggir - meira innra rými sem hæfa þínu húsi – Notalegt og heilsusamlegt innra umhverfi

Byggðu til framtíðar með lausnum frá IDEX

www.idex.is Víkurhvarfi 6 - 203 Kópavogur - Sími 412 1700 - [email protected] 4 MARKAÐURINN 30. JANÚAR 2019 MIÐVIKUDAGUR Upplýstu ekki um afstöðu ríkissaksóknara

Umboðsmaður Alþingis segist ekki hafa fengið upplýsingar um afstöðu ríkissaksóknara til gildis gjaldeyrisreglna sem refsiheimilda á fundi í Seðlabankanum í nóvember 2015. Hann sakar bankann um að gera sér upp afstöðu til þess að réttlæta gerðir sínar. Kristinn Ingi Jónsson [email protected]

tjórnendur Seðlabanka Íslands gerðu umboðs- manni Alþingis ekki grein fyrir afstöðu ríkissaksókn- ara um að engin nothæf refsiheimild hefði verið Sfyrir hendi vegna brota gegn reglum um gjaldeyrismál á fundi sem þeir áttu saman í húsakynnum bankans síðla nóvembermánaðar árið 2015. Umrædd afstaða ríkissaksóknara kom í ljós í maí árið 2014 þegar hann staðfesti ákvarðanir sérstaks saksóknara um að hætta rannsókn á nokkrum málum, sem vörðuðu meint brot gegn reglum um gjald- eyrishöft og byggðust á kærum Seðlabankans, vegna skorts á gildum refsiheimildum. Þá hafði umboðs- maður jafnframt gert áþekkar athugasemdir og ríkissaksóknari í bréfi sem hann skrifaði forsvars- mönnum Seðlabankans í október árið 2015, rúmum mánuði áður en hann fundaði með þeim. Í áliti sem umboðsmaður Alþingis, Tryggvi Gunnarsson, lauk í liðinni viku vegna kvörtunar af hálfu Þor- steins Más Baldvinssonar, forstjóra Samherja, gagnrýnir hann harðlega vinnubrögð stjórnenda Seðlabank- ans að þessu leyti. Af álitinu má ráða að umboðs- manni hafi ekki verið kunnugt um áðurnefnda afstöðu ríkissaksóknara Már Guðmundsson seðlabankastjóri. Umboðsmaður Alþingis gerir athugasemdir við stjórnsýslu Seðlabankans vegna sektar sem bankinn lagði á Þorstein Má frá árinu 2014 fyrr en honum barst Baldvinsson, forstjóra Samherja. Telur umboðsmaður að svar bankans við kröfu Þorsteins Más hafi ekki verið í samræmi við lög. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN kvörtunin frá Þorsteini Má síðasta sumar, í júní 2018, en í kjölfar hennar Í báðum þessum lætingar á gerðum stjórnvaldsins Minnir á meðalhófsregluna krafði umboðsmaður Seðlabankann tilvikum er mér geð Skylt að endurgreiða að vísa til gerða og svara annarra án Umboðsmaður minnir í áliti sínu skýringa á málinu. Spurði umboðs- upp afstaða til réttlætingar á stjórnvaldssektir? þess að rétt sé farið með eða tilefni sé stjórnendur Seðlabankans einnig maður bankann meðal annars hvort til þeirra ályktana sem dregnar eru,“ á að við meðferð valdheimilda, svo og þá hvernig ákvörðun hans um að gerðum Seðlabankans án segir á einum stað í áliti umboðs- sem álagningu stjórnvaldssekta, beri leggja 1,3 milljóna króna stjórnvalds- þess að farið sé rétt með. Að því gefnu að dómstólar telji manns. stjórnvöldum að gæta varfærni og sekt á Þorstein Má væri í samræmi Úr áliti umboðsmanns Alþingis að bráðabirgðaákvæði í lögum Í álitinu margítrekar umboðs- meðalhófs. við afstöðu ríkissaksóknara. um gjaldeyrismál hafi ekki haft maður að hann hafi allt frá árinu Bæði ríkissaksóknari og aðrir ákær- Umboðsmaður rekur í áliti sínu að geyma fullnægjandi heimild 2011, þar á meðal í bréfi í október endur hafi ákveðið á sínum tíma að að hann hafi fundað með Má Guð- fyrir Seðlabankann til þess að 2015, talið „vafamál“ hvort áðurnefnt fylgja ekki eftir kærum Seðlabankans mundssyni seðlabankastjóra og fleiri leggja á stjórnvaldssektir fyrir bráðabirgðaákvæði í gjaldeyrislög- eða falla frá ákærum vegna annmarka starfsmönnum bankans 25. nóvem- brot á reglum settum samkvæmt unum hafi falið í sér nægjanlega sem þeir töldu vera á gjaldeyrisregl- ber 2015. Þrátt fyrir að umboðsmað- Tryggvi Gunn- ákvæðinu væri íslenska ríkinu refsiheimild fyrir Seðlabankann. unum sem refsiheimild. Þær ákvarð- ur hafi áður gert svipaðar athuga- arsson, umboðs- skylt að eiga frumkvæði að því „Ég tel ástæðu til að taka fram að anir séu til marks um að stjórnvöld semdir og ríkissaksóknari og dregið maður Alþingis. að endurgreiða þær sektir sem ég taldi ekki þörf á að kveða sterkar hafi „bæði heimild og raunar skyldu í efa að bráðabirgðaákvæði í gjald- hafa verið lagðar á í samræmi við að orði en þarna var gert enda hafði til þess að gæta sérstaklega að því eyrislögum væri nægjanleg heimild almennar reglur kröfuréttar. Seðlabankinn í bréfi til mín, dags. hvort sú refsiheimild sem reynir á í fyrir seðlabankann til þess að leggja Þetta er ein af niðurstöðum 7. júlí 2011, tekið fram að bank- málum sem þau fjalla um sé fullnægj- á sektir vegna brota gegn reglum hann fékk greiddan á árinu 2010 álitsgerðar sem Gizur Bergsteins- inn hefði enn ekki hafið formlegt andi. Slíkt mat getur leitt til þess að um gjaldeyrishöft, þá hafi bankinn vegna endurgreiðslu láns til fjár- son hæstaréttarlögmaður vann stjórnsýslumál vegna meintra brota stjórnvaldið ákveði að fella viðkom- ekki gert „grein fyrir afstöðu hans málafyrirtækis. að beiðni Seðlabankans sumarið á lögum nr. 87/1992 [lögum um andi mál niður,“ segir umboðsmaður. [ríkissaksóknara] á þessum fundi 2014. gjaldeyrismál] og reglum settum Því til viðbótar sér umboðsmaður eða mér afhent afrit af umræddum Umboðsmanni gerð upp afstaða Í álitsgerðinni, sem Markaður- samkvæmt þeim,“ segir í álitinu. Því ástæðu til þess að benda forsvars- úrlausnum ríkissaksóknara“. Í áliti umboðsmanns kemur fram inn hefur undir höndum, kemur til viðbótar hafi Alþingi samþykkt á mönnum Seðlabankans á – í ljósi Ákvörðunin um stjórnvalds- hörð gagnrýni á stjórnsýslu og jafnframt fram að niðurstaða haustmánuðum 2011 að fella reglur svara bankans til Þorsteins Más um sektina, sem kvörtun Þorsteins Más vinnubrögð Seðlabankans í málum um það hvort sá sem hafi sætt Seðlabankans inn í gjaldeyrislögin. að bankinn hafi gætt jafnræðis við laut að, var tekin 1. september 2016, sem varða framkvæmd og eftirlit álagningu stjórnvaldssektar geti Fáeinum mánuðum síðar réðst meðferð gjaldeyrismála – að hafi ríflega tveimur árum eftir að Seðla- með gjaldeyrislögunum. Þá telur auk þess krafist dráttarvaxta og gjaldeyriseftirlit Seðlabankans sem stjórnvöld tekið ákvörðun sem er bankanum varð fyrst kunnugt um umboðsmaður jafnframt skýringar bóta fyrir annað tjón ráðist af því kunnugt er í húsleit á skrifstofum ekki í samræmi við lög leiði jafn- afstöðu ríkissaksóknara til gildis bankans til sín gagnrýniverðar. Til hvort háttsemi Seðlabankans Samherja á Akureyri og í Reykjavík ræðisreglur ekki til þess að stjórnvöld gjaldeyrisreglna bankans sem full- að mynda sakar umboðsmaður yrði talin saknæm. Að mati vegna meintra brota útgerðarinnar verði að viðhafa sömu framkvæmd nægjandi refsiheimilda. Þorsteinn bankann um að gera honum upp Gizurar er hæpið að sú yrði talin á gjaldeyrislögum. Stjórnvaldssekt í tilvikum annarra. Forsenda þess Már var meðal annars sakaður um afstöðu til réttlætingar á gjörðum raunin. sem Seðlabankinn lagði á Samherja að jafnræðisreglur eigi við sé sú að að hafa ekki skilað innan tilskilinna bankans án þess að fara rétt með. í því máli var felld niður með dómi stjórnvöld leysi úr málum í samræmi tímamarka erlendum gjaldeyri sem „Þarna er farin sú leið til rétt- Hæstaréttar í fyrra. við lög. Móðurfélag RPC Promens selt til bandarísks fjárfestingafélags

Bandaríska fjárfestingafélagið undanförnum árum með kaupum Apollo Global Management er að og yfirtökum á minni keppinautum ganga frá kaupum á öllu hlutafé í en RPC Group keypti sem kunnugt breska umbúðarisanum RPC Group, er íslenska plastframleiðandann móðurfélagi Sæplasts á Dalvík og Promens í ársbyrjun 2015. Fól kaup- 520 Tempra í Hafnarfirði. Kaupverðið verðið í sér að heildarvirði Promens milljarðar króna er kaupverð er um 3,3 milljarðar punda sem hafi verið um 61,6 milljarðar króna Apollo Global á RPC Group. jafngildir um 520 milljörðum króna. en seljendur voru Framtakssjóður Hluthafar RPC Group, sem er Íslands og Eignarhaldsfélagið stærsti framleiðandi plastumbúða Landsbankinn. um 25 þúsund talsins. Stjórn plast- í Evrópu, fá greidd 782 pens fyrir Sæplast, dótturfélag RPC Group, framleiðandans átti í vetur í við- hvern hlut og er verðið tæplega átta rekur þrjár verksmiðjur, á Íslandi, í ræðum við tvö fjárfestingafélög, prósentum hærra en markaðsvirði Kanada og á Spáni, en rætur fyrir- Apollo Global og Bain Capital, um framleiðandans. tækisins má rekja til Dalvíkur þar mögulega yfirtöku en það var ekki Breski framleiðandinn, sem var sem það var stofnað árið 1984. fyrr en í síðustu viku að fyrrnefnda skráður á hlutabréfamarkað í Lund- Alls starfar RPC Group í 33 ríkjum fjárfestingafélagið samþykkti að únum árið 1993, hefur vaxið hratt á og eru starfsmenn framleiðandans kaupa RPC Group. – kij RPC Group keypti íslenska plastframleiðandann Promens í ársbyrjun 2015. Miklu meira en bara ódýrt

%ílr~éusk|fur 9eré frá kr. 95

SnjóskóÁur Verð frá kr. 2.995

685 De-icer 995 1.285 Dekkjahreinsir Silikon sprey 685 Lásasprey

frá 2.995 Teygjanlegt reipi, 4 Tonn 695 Hálkubroddar

495 Snjósk|fur Rassaþotur Verð frá kr. 2.985

frá .895 Startkaplar

2.485 Dráttartóg 2tonn 4m Verkfæralagerinn 995 Smáratorgi 1, 201 Kópavogi, sími 588 6090, [email protected] R~éuv|kvi Mán.Àm. kl. 918, f|s. kl. 9180, lau. kl. 1018, sun. kl. 121 6 MARKAÐURINN 30. JANÚAR 2019 MIÐVIKUDAGUR Föttum ekki að nýsköpun er spretthlaup

Formaður hugverkaráðs Samtaka iðnaðarins segir að breyta þurfi Íslandi úr einhæfu auðlindahagkerfi í að byggja á hátækniiðnaði. Tæknin mun drífa áfram hagvöxt á 21. öldinni. Efla þurfi umgjörðina um nýsköpun með því að afnema þak á endur- greiðslur við rannsóknir og þróun, bæta aðgang að vaxtarfjármagni, auð- velda ráðningu erlendra starfsmanna og styrkja menntakerfið.

Helgi Vífill Júlíusson [email protected]

að þarf að vinna ötullega að því að breyta Íslandi úr einhæfu, sveiflu- kenndu auðlindahag- kerfi – en með ferða- mannasprengingunni Þhefur það færst enn meira í þá átt – í að byggja í ríkari mæli á hátækniiðn- aði sem myndi vega á móti sveiflum auðlindanna,“ segir Tryggvi Hjalta- „Rannsóknir hafa sýnt fram á að mikilvægasta skrefið fyrir nýsköpunarfyrirtæki sem hafa orðið að einhyrningum, það er verðmetin á einn milljarð dollara, er son sem er formaður hugverkaráðs hve ríkulega fjármögnun þau fengu á vaxtarstiginu,“ segir Tryggvi Hjaltason, formaður hugverkaráðs Samtaka iðnaðarins. FRÉTTABLAÐIÐ/EYÞÓR Samtaka iðnaðarins og fer fyrir greiningardeild hjá CCP. inn í samfélagið. Það er ekki nóg „Það þurfti ekki meira en að eitt Samfélagið í góðri stöðu til að tæknivæða heilbrigðis- og menntakerfið að þeir fái atvinnuleyfi heldur fyrirtæki, WOW air, glímdi við þurfa makar þeirra það líka og rekstrarvanda til þess að allt hag- Tryggvi segir að efla megi heil- skilvirkni og hagkvæmni kerfisins milljörðum króna með yfir 100 börnin þurfa að komast í alþjóð- kerfið léki á reiðiskjálfi. Hátækni- brigðis- og menntakerfið með er með auknum tæknistuðningi. milljarða króna endurfjárfestingar- lega vottaðan skóla. Fólk þarf jú fyrirtæki sem selja alþjóðlega geta aukinni nýsköpun. „Þessar stoðir Auk þess þarf að nútímavæða þörf á ári. Samfélagið er því í afar að geta flutt fjölskylduna hingað margfaldast að stærð jafnvel þótt samfélagsins eru fjármagnaðar menntakerfið. Tæknivæðing er því áhugaverðri stöðu til að láta til sín til lands. Sá þáttur hefur gleymst,“ það yrði aflabrestur, olíuverð ryki og reknar af ríkinu. Á næstu 25 grundvallaratriði fyrir þá sem nýta taka í þessum málaflokkum. Venju- segir Tryggvi. upp eða ferðamönnum fækkaði árum munu útgjöld til heilbrigðis- þjónustuna og skattgreiðendur. legt fólk, sem á t.d. veika ættingja hratt. Starfsemi þeirra byggir ekki á mála aukast verulega vegna þess Viljum við áfram góð og helst aukin eða börn í skóla, mun svo sannar- Menntakerfið að dragast aftur úr þessum gæðum,“ segir hann. að þjóðin verður sífellt eldri. Nær lífsgæði þá er þetta svarið. Á sama lega njóta góðs af framförum á Hins vegar þurfi að efla mennta- Tryggvi segir að mörg lönd átti sig eina fyrirsjáanlega leiðin til að efla tíma sitja lífeyrissjóðir á um 4.000 þessu sviði.“ kerfið til að mennta fólk til þess- á að hátæknifyrirtæki muni drífa ara starfa. „Ég hef áhyggjur af því áfram hagvöxt á 21. öldinni og hafi að menntakerfið sé að dragast ráðist í aðgerðir til að ýta undir Hátæknifyrirtæki Gott að ala hér upp börn Írlandi og fleiri löndum. aftur úr,“ segir hann og nefnir að nýsköpun, rannsóknir og þróun. sem selja alþjóðlega Tryggvi segir að Ísland sé ákjósan- „Rannsóknir hafa sýnt fram á að um þriðjungur útskrifaðra drengja „Hér á landi hefur margt gott verið legur staður til að ala upp börn og mikilvægasta skrefið fyrir nýsköp- úr grunnskóla kunni ekki að lesa gert. Nema hvað aðrar þjóðir eru að geta margfaldast að stærð vísar til norræna velferðarkerfisins unarfyrirtæki sem hafa orðið að almennilega samkvæmt mæling- fara enn hraðar í slík verkefni. Við jafnvel þótt það yrði afla- og að fyrirtæki sýni foreldrum einhyrningum, það er verðmetin um menntamálaráðuneytisins. erum ekki að dragast aftur úr vegna brestur, olíuverð rjúki upp mikinn skilning varðandi veikindi á einn milljarð dollara, er hve Tryggvi vekur athygli á að þau aðgerðaleysis heldur af því að við eða ferðamönnum fækkaði barna og fleira tengt uppeldi þeirra. ríkulega fjármögnun þau fengu á landsvæði, sem hafi ekki auðnast erum ekki að fatta að þetta er sprett- „Ísland er hins vegar ekki endilega vaxtarstiginu. Til að setja stærð- að taka þátt í síðustu þremur iðn- hlaup. Hefðum við verið meðvituð hratt. vettvangur áhugaverðra starfa fyrir irnar í samhengi, þótt þau fyrirtæki byltingum, verði illa leikin efna- um það hefði þak á endurgreiðslur afkvæmin. Það eru helst tækifæri hafi ekki orðið að einhyrningum, hagslega. Þau svæði sem hins vegar vegna rannsókna og þróunar verið Tryggvi Hjaltason í sjávarútvegi, ferðaþjónustu og þá sótti Plain Vanilla 25 milljónir taki þátt njóti góðs af því allt fram afnumið en ekki hækkað,“ segir hefðbundnum iðnaði. Þessu þarf dollara og CCP 40 milljónir doll- að næstu tæknibyltingu. hann. Þakið var hækkað úr 300 millj- að breyta. Það þarf að skapa fleiri ara á sínum vaxtarskrefum. Það Að þessu öllu sögðu er hann ónum í 600 milljónir um áramótin. spennandi hálaunastörf sem tengd eru þrír og fimm milljarðar króna. bjartsýnn á framtíðina. „Á Íslandi Um er að ræða kostnað við þróun eru alþjóðasamfélaginu.“ Það er trauðla hægt að sækja slíkt getur regluverkið tekið mun hrað- sem leyfilegt er að draga frá skatti. Aðspurður hvað þurfi til að fjármagn eingöngu til íslenskra ari breytingum en hjá stærri og En Tryggvi bætir þó við að sú aðgerð efla umgjörðina um nýsköpun og fjárfesta,“ segir hann. svifaseinni ríkjum. Auk þess eru stjórnvalda sé engu að síður öflug- sentum af framleiðslukostnaði kvik- þróun, annað en að afnema fyrr- Þessu til viðbótar þurfi nýsköp- Katrín Jakobsdóttir forsætisráð- asta skrefið sem hefur verið stigið í mynda. Sú löggjöf bendir til að Ísland nefnt þak á endurgreiðslur við unarfyrirtæki greiðan aðgang herra, Bjarni Benediktsson fjár- átt að því að auka samkeppnishæfni sækist eftir stórum kvikmyndaverk- rannsóknir og þróun, bendir hann að þekkingu. Hana megi nálgast málaráðherra og Þórdís Kolbrún Íslands alþjóðlega í þessum málum efnum – sem hefur heppnast – en að á að efla þurfi aðgang að vaxtarfjár- með tvennum hætti. Annars vegar Gylfadóttir nýsköpunarráðherra á síðustu árum. við viljum ekki of stór verkefni sem magni. Það megi t.a.m. gera með sé hægt að flytja hana inn. „Það öll dæmi um leiðtoga í stjórnmál- „Það skýtur skökku við að það er varða rannsóknir og þróun,“ segir byggja brýr til fjárfesta í Bandaríkj- þarf að verða auðveldara að ráða um sem skilja vel mikilvægi þess að ekki þak á endurgreiðslum á 25 pró- hann. unum, eins og gert hafi verið í Ísrael, erlenda sérfræðinga og aðlaga þá beina Íslandi á braut nýsköpunar.“ Greinendur Landsbanka spá hóflegri hækkun á hlutabréfamarkaði

Hagfræðideild Landsbankans gerir veruleika og takast vel,“ að því er ingi ársins. Mikil hækkun launa glími Eimskip við mikla samkeppni ráð fyrir „hóflegri“ verðhækkun á segir í nýlegri afkomuspá hagfræði- muni koma misjafnlega niður á og erfið alþjóðleg skilyrði. íslenskum hlutabréfamarkaði í ár deildarinnar sem Markaðurinn félögunum en helst séu það lang- Hagfræðideildin býst við betri eftir erfitt ár í fyrra. Þrátt fyrir að hefur undir höndum. vinn verkföll sem geti komið illa 16% afkomu hjá Icelandair Group á færa megi rök fyrir því að markað- Greinendur Landsbankans spá við öll félögin. Auk þess ríki óvissa vöxtur í tekjum skráðra þessu ári en bendir um leið á að urinn sé undirverðlagður, sé litið til því að samanlagðar tekjur félaga um flugframboð til landsins á árinu. fyrirtækja á aðallista Kaup- verulegur afkomubati sé hins vegar verðkennitalna, þarf „ansi margt“ að á aðallista Kauphallarinnar aukist „Bakslag í komu ferðamanna, innbyggður í núverandi markaðs- falla með honum til þess að hann um 16 prósent í ár frá fyrra ári og að eða dvalarlengd þeirra, ásamt lang- hallarinnar á milli ára, er spá verð félagsins. Þó sé líklegt að tap taki miklum hækkunum á árinu, að rekstrarhagnaður félaganna aukist varandi verkföllum er versta sviðs- Landsbankans. verði á rekstri flugfélagsins í ár, sér í sögn greinenda bankans. jafnframt um 20 prósent. Gert er ráð myndin þegar horft er á árið 2019,“ lagi ef flugfargjöld hækka ekki. „Kjarasamningar [þurfa] að leys- fyrir um 3,5 prósenta innri tekju- segir í afkomuspánni. „Hvað varðar innlendu félögin ast farsællega, flugframboð að skýr- vexti á árinu og 7 prósenta innri Töluverð óvissa ríkir um þróun er samkeppni innan geiranna enn ast og ekki minnka, afkomubati að EBITDA-vexti. ytri þátta í rekstri margra félaga, að verð valdi óvissu um hver þróun þá hörð og erfið vinna fram undan nást í rekstri, vænt samlegðaráhrif Í afkomuspánni er niðurstaða sögn Landsbankans. Sérfræðingar pantanabókar Marels verður. Þá við að ná fram samlegðaráhrifum af hjá stærstu innlendu félögunum að yfirstandandi kjaraviðræðna sögð bankans benda til að mynda á að gæti hækkandi rekstrarkostnaður stórum sameiningum sem markað- raungerast, innflæðishöft að hverfa verða einn helsti áhrifavaldurinn í alþjóðleg spenna, hærri fjármagns- og hugsanlega lítill loðnukvóti urinn væntir að raungerist á árinu,“ og tvískráning Marels að verða að afkomu skráðra félaga á fyrri helm- kostnaður og hækkandi kjúklinga- bitið í rekstur HB Granda á árinu. Þá segir í afkomuspánni. – kij Klæðskerasniðin skrifstofurými til leigu

Laus eru til leigu rúmgóð skrifstofu- og verslunarrými með fallegu útsýni að Höfðabakka 9. Við húsið eru næg bílastæði fyrir bæði gesti og starfsfólk og auðvelt er að nálgast ýmsa þjónustu í nærumhverfi. Höfðabakki 9 er í alfaraleið og nálægt fjölförnum samgönguæðum.

Rýmin sem um ræðir eru á ýmsum hæðum.

Heil hæð um 900 m² Hálf hæð um 450 m²

Gert er ráð fyrir að aðlaga rýmið að þörfum leigutaka í góðu samstarfi.

Myndir af uppgerðum rýmum, teikningar og nánari upplýsingar má nálgast á www.reitir.is. Einnig veitir Halldór Jensson sölustjóri upplýsingar í síma 840-2100 eða á [email protected].

Kringlan 4–12 103 Reykjavík www.reitir.is 575 9000 8 MARKAÐURINN 30. JANÚAR 2019 MIÐVIKUDAGUR

Eaton Vance segir Mér hefur virst að Það þarf að varast nefndirnar auka virði tilnefningarnefndir það að festa formið Nefndirnar séu heldur til þess fallnar að og starfið of mikið í upphafi. Tilnefningarnefndir náðu út- grafa undan möguleika Markaðsaðilar eru að fóta sig breiðslu í Kauphöllinni árið 2018 minni hluthafa til að hafa á þessari vegferð. eftir bréfaskriftir Eaton Vance til áhrif við þeirra skráðu félaga sem sjóðir Ólafur Sigurðsson, fara eins og bandaríska sjóðastýringarfyrir- stjórnar kjör. framkvæmda- tækisins höfðu fjárfest í. Eaton stjóri Birtu Vance hefur síðustu ár verið um- Jón Þórisson, lífeyrissjóðs svifamesti erlendi fjárfestirinn á lögfræðingur hjá eldur í sinu um hérlendum hlutabréfamarkaði Dranga Sjóðsstjórinn Patrick Camp- bell hefur haft yfirumsjón með fjárfestingum Eaton Vance í annars Norðurlöndunum og Bret- Eins sé tryggt að farið sé eftir lögum Kauphöllina íslenskum verðbréfum. Markað- landi, þar sem tilnefningarnefndir um hlutfall kynja í stjórn ólíkt því urinn sendi honum fyrirspurn hafa verið notaðar í áratugi. Þar sem er þegar kosningar ráða ferð- og spurði hvers vegna sjóða- var mun meiri friður í kringum inni. stýringarfyrirtækið hefði haft stjórnar fundina en á Íslandi og „Þetta er stýrðara ferli sem frumkvæði að því að tilnefningar- miklu betri undirbúningur,“ segir minnkar árekstrana sem verða allt- Mikill meirihluti félaga sem skráð eru á aðallista nefndum væri komið á fót. Heiðar í samtali við Markaðinn. af í kringum stjórnarkjör. Það tekur Kauphallarinnar hefur komið á fót tilnefningar- „Við höfum trú á því að það sé Tilnefningarnefndir gegna raunar tíma að róa slíkt og friða fólk, og ef öllum hluthöfum í hag að hvetja tvenns konar hlutverkum. Annað það á að gerast á hverju einasta ári nefnd. Skiptar skoðanir eru á því hvort nefndirnar til sterkra og sjálfstæðra stjórnar- þeirra er úttekt á stjórnarstörfum þá er hætt við að stjórnarstörfin líði muni þjóna tilgangi sínum en stjórnarformaður hátta. Það felur í sér að skýra á milli aðalfunda. Mikilvægt er að fyrir,“ segir Heiðar. Spurður hvort hlutverk og skyldur, og hvetja nefndin gefi sér nægan tíma fyrir tilnefningarnefndir hafi reynst Sýn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna segir tæplega hægt tilnefningarnefndir til að finna störf sín að mati Heiðars. „Tilnefn- vel svarar hann játandi. að snúa við úr þessu. Framkvæmdin í stjórnarkjöri sterka frambjóðendur með þekk- ingarnefnd okkar byrjar að vinna „Við höfum náð miklum árangri ingu, sérhæfingu og reynslu svo um fimm mánuðum fyrir aðal- hvað varðar aðalfundi, samsetningu Haga sögð klúður og ótraustvekjandi. að þeir geti uppfyllt skyldur sínar fund. Hún hittir stjórnarmenn, fer stjórnar og ánægju hluthafa. Reynsl- gagnvart hluthöfum. Við höfum yfir stjórnarstörfin og gerir úttekt an hefur tvímælalaust verið góð og Þorsteinn Friðrik trú á því að til lengri tíma litið á þeim. Ef einhver hluthafi ætlaði enginn hluthafi Sýnar hefur lýst sig Halldórsson ✿ Tilnefningarnefnd muni þessi aðferð auka virði fyrir að kynna sér málið svo ýtarlega þá mótfallinn fyrirkomulaginu.“ [email protected] hluthafana,“ skrifar Campbell. myndi hann gera sig að innherja. Heiðar tekur fram að tillögur Arion banki „ Origo „ Eins og Markaðurinn greindi Þess vegna er gott að hafa tilnefn- nefndarinnar séu aðeins ráðgefandi. Eik „ Reginn „ frá um miðjan janúar hafa sjóðir ingarnefnd sem er kosin af hlut- Hluthafar geti ákveðið að greiða Eimskip z Reitir „ ilnefningarnefndir á vegum Eaton Vance Manage- höfum og gerir úttekt fyrir þeirra atkvæði í ósamræmi við tillögurnar Festi „ Síminn „ hafa náð mikilli ment, sem hófu fyrst að kaupa í hönd,“ segir Heiðar. ef þeir telja að nefndin hafi ekki HB Grandi – Sjóvá „ útbreiðslu í Kauphöll- Hagar „ Skeljungur „ íslenskum hlutabréfum síðla árs Hitt hlutverk tilnefningarnefndar staðið í stykkinu. inni á skömmum tíma Heimavellir z Sýn „ 2015, minnkað markvisst við sig er sem áður segir að leggja fram „Við getum alltaf farið aftur í og meira en helmingur Icelandair z TM „ í skráðum félögum í Kauphöll Ís- tillögur um næstu samsetningu sama farið og þess vegna er ekki skráðra félaga á aðal- Marel z VÍS „ lands á allra síðustu mánuðum. stjórnarinnar. Þannig getur nefndin verið að draga úr hluthafalýðræðinu Tlista ákvað að koma slíkri nefnd á metið hvers konar þekkingu vantar að neinu skapi. Auk þess getur hlut- fót í fyrra. Formælendur nefndanna „ Já z Nei – Í undirbúningi í stjórnina, ráðfært sig við hluthafa hafi heimtað margfeldiskosningu og segja þær formfestingu á góðum Við höfum trú á um frambjóðendur og hagað tillög- ef það er samþykkt þá hafa tillögur stjórnarháttum sem hafi gefið góða fyrirtækið Eaton Vance þrýsti á að því að til lengri unum eftir því. Hún getur einnig nefndarinnar lítið að segja. En með raun á erlendri grundu svo árum tilnefningarnefndum yrði komið á leitað eftir frambjóðendum upp á því að tillögur tilnefningarnefndar skiptir. Þær auki fjölbreytni stjórna fót í þeim skráðu íslensku félögum tíma litið muni þessi sitt eindæmi. liggi frammi fyrir aðalfundi hátt og skapi frið í kringum stjórnar- sem sjóðir fyrirtækisins höfðu fjár- aðferð auka virði fyrir „Eitt skiptið held ég að fjórir lög- í mánuð fyrir fund, eftir ýtarlega kjör. Stjórnarformaður Sýnar segir fest í. Nú er staðan þannig að fjór- hluthafana. fræðingar hafi setið í stjórn VÍS, en vinnu og samtöl við hluthafa, gefst árangur fjarskiptafélagsins af til- tán af átján félögum á aðallista þar hafa verið kosningar á hverju öllum nægur tími til að taka upp- nefningarnefnd tvímælalausan. Kauphallarinnar eru ýmist með til- Patrick Campell, ári og stundum oftar. Hversu margir lýsta ákvörðun um samsetningu Andmælendur tilnefningar- nefningarnefnd starfandi, í burðar- sjóðsstjóri hjá stjórnarmenn höfðu þá reynslu af stjórnar á aðalfundi. “ nefnda efast um að þær séu til þess liðnum eða með í skoðun að koma Eaton Vance rekstri, tryggingastarfsemi og fleiru fallnar að ná yfirlýstum markmið- upp slíkri nefnd. sem nauðsynlegt er til að hægt sé Kann ekki góðri lukku að stýra um. Nefndirnar geti grafið undan Tilnefningarnefnd Sýnar var að horfa til framtíðar í svona sér- Lífeyrissjóður verzlunarmanna áhrifum minnihlutans og skapað stofnuð að frumkvæði stjórnarfor- hæfðu fyrirtæki,“ segir Heiðar sem hefur verið varfærinn í afstöðu sinni „eilífðarvél gagnkvæmra bitlinga“. mannsins Heiðars Guðjónssonar telur annan ávinning fyrirkomu- gagnvart tilnefningarnefndum, að Stjórnarformaður Lífeyrissjóðs sem er einn af stærstu hluthöfum lagsins felast í því að minna verði sögn Guðrúnar Hafsteinsdóttur, verzlunarmanna segir að enn sé Sýnar og jafnframt nefndarmaður í um árekstra vegna stjórnarkjörs. stjórnarformanns sjóðsins. of snemmt að fullyrða um ágæti tilnefningarnefnd fjarskiptafélags- nefndanna. Framkvæmdin hér ins. á landi hafi hingað til ekki verið „Ég hafði kynnst þessi fyrirkomu- traustvekjandi. lagi í öðrum Evrópulöndum, meðal Fjarskiptafélagið Sýn varð haust- ið 2014 fyrst skráðra félaga á hluta- bréfamarkaði hér á landi til að skipa slíka nefnd og Skeljungur fylgdi í kjölfarið árið 2016. Það urðu síðan þáttaskil vorið 2018 þegar bandaríska sjóðastýringar- KYNNINGARBLAÐ 30. JANÚAR 2019 30. JANÚAR MIÐVIKUDAGUR MIÐVIKUDAGUR Heimilið

Söluteymi Valitor, f.v.: Sigrún Jónsdóttir, Kristján Brooks, Steinar Thors, Sigríður Hrönn Gunnarsdóttir og Guðlaug K. Pálsdóttir. MYND/EYÞÓR • Fræðsla • Ráðgjöf • Forvarnir Gott samstarf í sölu- og greiðslulausnum

Valitor, SalesCloud og Snæland Grímsson hafa þróað saman sérsniðna sölu- lausn sem hentar ferðaþjónustuaðilum sérstaklega vel. Nú er lítið mál að ganga frá sölu ferða á staðnum, taka við greiðslum og prenta öll gögn. ➛2 2 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 30. JANÚAR 2019 MIÐVIKUDAGUR

Framhald af forsíðu ➛

íðasta haust hófu Valitor, Starfsmenn Snæland Grímsson og söluteymis Val- SSalesCloud samstarf við itor taka vel á þróun á sölu- og greiðslulausn móti viðskipta- fyrir fyrirtæki í ferðaþjónustu. vinum og finna Verkefnið gekk út á að auðvelda bestu lausnir sölustarf og einfalda uppgjör fyrir hvern og sem þessir aðilar leystu vel með einn. góðri samvinnu. „Við vildum færa MYNDIR/EYÞÓR okkur í nútímann og finna spjald- tölvulausn sem tengist beint við posa“, segir Kristján Gunnarsson, framkvæmdastjóri viðskipta- þróunar hjá Snælandi Grímssyni. „Það sem skiptir mestu máli fyrir sölumann er að hann þurfi ekki að hugsa um tæknina heldur horfa framan í fólkið, brosa og kynna hversu skemmtileg ferðin sé sem viðkomandi ferðamaður er að fara í. Snæland Grímsson þurfti lausn sem virkar hvar sem er, tækin eru á 4G og við ákveðum hvar sölumenn eru staðsettir en aðalsalan fer fram í rútunni á leiðinni til Reykja- víkur.“ SalesCloud hefur hannað sölu- kerfi sem getur tengst ýmsum kerfum, t.d. öllum helstu bókhalds- kerfum sem eru í notkun á Íslandi. Það þýðir að ef fyrirtæki er með Navision, dk, Reglu eða sam- bærileg kerfi þá er hægt að tengja SalesCloud við þau kerfi til að bóka söluna. „Kerfið er hýst í skýi en er Það sem skiptir með off-line virkni þannig að það virkar einnig ef netsamband dettur Kristján mestu máli fyrir niður. Búnaðurinn samanstendur Gunnarsson, sölumann er að hann af hugbúnaði (appi), spjaldtölvu, vöruþróunar- peningaskúffu, eldhúsprentara og stjóri Snælands þurfi ekki að hugsa um posa. Uppsetningu og tækjum er Grímssonar, er tæknina heldur horfa stillt upp eftir þörfum söluaðila. mjög ánægður Önnur kerfi sem Sales Cloud getur með samstarfið. framan í fólkið, brosa og tengst eru Facebook, Mail-Chimp, kynna hversu skemmti- WooCommerce, Wix og Weebly. Kerfið er hannað í grunninn til að leg ferðin sé sem viðkom- þjónusta veitingastaði, áskriftar- andi ferðamaður er að sölu, smásölu og miðasölu svo að fara í. fátt eitt sé nefnt.“ Söluferlið leikur einn Kristján er spurður hvernig Snæ- land hafi nálgast SalesCloud og umhverfismál, þekkingu starfs- segir hann að fyrirtækið hafi haft fólks og rekjanleg uppgjör.“ samband við fyrirtækjalausnir Val- Það eru ekki mörg fyrirtæki itor þar sem söluráðgjafar þeirra sem eru með átta rútur í rekstri hafi bent á SalesCloud. og sækja ferðamenn á 22 hótel í „Söluferlið hjá Snælandi Gríms- Reykjavík. Snæland Grímsson þarf syni fer þannig fram að sölufull- því að geta þjónustað ferðamenn trúar kynna fyrir viðskiptavinum, vel og staðið undir væntingum sem staddir eru í rútunni, þær ferðir Sölufulltrúi þeirra. „Að geta selt ferðir og tekið sem eru í boð hverju sinni. Við- Snælands á móti greiðslum, gert ferðagögnin skiptavinur bókar og greiðir ferðina Grímssonar klár vegna ferðar sem fara á í samtímis sem er besti kostur fyrir að störfum. daginn eftir eða næstu daga, auð- báða aðila. Þannig klárar ferða- veldar allt ferli og eykur ánægju og maðurinn að skipuleggja heimsókn traust viðskiptavinarins. Greiðslur sína til Íslands í rútunni og fær skila sér á rétta staði strax og því er ferðagögnin strax þar sem búnaður þetta tekjuflæði gríðarlega verð- getur prentað út miða þegar sala mætt“, segir Kristján. fer fram. Skipuleggjendur ferðanna fá síðan allar upplýsingar varðandi SalesCloud virðisaukandi söluna á ferðinni.“ Vinnusparnaður er mikill eftir Hann segir skipta miklu máli innleiðinguna enda sækist að vita hvaða ferð ferðalangurinn Snæland Grímsson eftir að fara hefur pantað, hversu mörg sæti eru sem hagkvæmasta leið í rekstri. seld í hverja ferð, hvar ferðamaður „Virðisaukinn fyrir okkur er að við verður sóttur og að það sé ekki þurfum ekki að handfæra upp- tvíbókað í ferðina en í innleiðinga- færslur og skýið auðveldar um leið ferlinu fór Helgi hjá SalesCloud allt utanumhald. Uppgjörin eru með Snælandi Grímssyni í söluferð orðin mun einfaldari en áður. Við til að fylgja verkefninu eftir og erum í fyrsta skipti að fá aðgang aðlaga það að þeirra þörfum. að kerfi sem hefur tengingu á milli Söluviðmót kortafærslunnar og vörunnar sem Eftirspurn breytist SalesCloud er er keypt sem er gríðarlega mikil- Samhliða fjölgun ferðamanna einfalt og þægi- vægt upp á bókhaldið ef eitthvað hefur orðið mikil breyting á því legt. klikkar í sölunni eða þegar þarf að hvernig kaup á ferðaþjónustu fara endurgreiða. Það sem við höfum fram segir Kristján. „Við erum að fundið er að söluferlið flæðir nú hluta til orðin eins og ferðaskrif- óhindrað.“ stofa og sjáum um farþegaflutn- inga, ráðum fararstjóra og bílstjóra Til þjónustu reiðubúinn og semjum við hótel. Við erum Aðgangur að öllum færslum er með stóran erlendan samstarfs- síðan aðgengilegur hjá þjónustuvef aðila, TUI, sem er með starfsemi út Valitor. „Þar getum við stemmt um allan heim. Þeir gera ákveðnar af, séð allar færslur og yfirlitin. gæðakröfur og SalesCloud er eitt Við ætlum svo að fara í það að fá af þeim verkfærum sem auðvelda yfirlestur bókhaldsgagna þegar við okkur að uppfylla þær gæðakröfur. erum komin inn í nýja bókhalds- Samstarfsaðilar okkar eru farnir kerfið okkar“, segir Kristján að að gera auknar kröfur varðandi lokum.

Fólk er kynningarblað sem býður auglýsendum Útgefandi: Umsjónarmenn efnis: Sólveig Gísladóttir, [email protected] s. 550 5762 | Elín Albertsdóttir, elin@ Sölumenn: Arnar Magnússon, [email protected], s. 550 5652, Atli að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og um- Torg ehf frettabladid.is, s. 550 5761 | Brynhildur Björnsdóttir, [email protected], s. 550 5765 | Starri Freyr Jónsson, Bergmann, [email protected], s. 550 5657, Jón Ívar Vilhelmsson, jonivar@ fjallana. Í blaðinu er einnig hefðbundið ritstjórnar- Ábyrgðarmaður: [email protected], s. 550 5763 | Þórdís Lilja Gunnarsdóttir, [email protected] s. 550 5768 frettabladid.is, s. 550 5654, Jóhann Waage, [email protected], efni. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega. Kristín Þorsteinsdóttir s. 550 5656, Ruth Bergsdóttir, [email protected], s. 550 5653, KYNNINGARBLAÐ

UTmessan MIÐVIKUDAGUR 30. JANÚAR 2019 Kynningar: Sendill is Unimaze Marel Sensa Cubus Annata Uniconta

Ingibergur Stefnisson hugbúnaðarsérfræðingur, Hildur Ýr Þráinsdóttir þjónustufulltrúi og Markús Guðmundsson, framkvæmdastjóri Sendils is Unimaze ehf. MYND/EYÞÓR Auðveldum rafræna viðskiptaferla Það verður spennandi að kíkja við hjá íslenska hugbúnaðarfyrirtækinu Unimaze á UTmessunni. Kjarnavara Unimaze er skeytamiðlun fyrir rafræn viðskiptaskjöl en nýjar lausnir verða kynntar.

UTmessunni viljum við hitta Bætt þjónusta og nýjar not- gerir notendum mögulegt að ein- „Sem dæmi senda bókhalds- stöð, verknúmer eða önnur samn- alla þá sem við höfum verið endamiðaðar lausnir falda og flýta verkferlum, sjá við- kerfi skeyti sem innihalda raf- ingsnúmer, notuð hjá viðtakanda Á í samskiptum við, hvort „Kjarnavara Unimaze er skeyta- skiptayfirlit og fleira hjálplegt. Með rænan reikning og viðhengi inn í til að koma reikningi í samþykkt sem það eru beinir viðskiptavinir miðlarinn sem er í eðli sínu nokk- því færum við okkur nær notand- skeytamiðlarann. Við sjáum svo til yfirmanns eða innkaupaaðila eða aðrir notendur,“ segir Markús urs konar „svartur kassi“ gagnvart anum og hann verður meira var við um að miðla reikningnum áfram hjá viðkomandi deild. Guðmundsson, frumkvöðull og notandanum,“ útskýrir Markús. þjónustuna,“ upplýsir Markús. til viðtakanda og koma honum „Því verður mikið hagræði af framkvæmdastjóri Unimaze. Notendur þjónustunnar eru Þessu tengt mun Unimaze efla á það form sem hann skilur,“ notkun rafrænna reikninga og „Við tökum áhugafólki um fyrst og fremst fjármálastjórar og þjónustu sína við skeytamiðlunina. útskýrir Markús. passað er upp á að skeyti uppfylli umhverfisvernd fagnandi, þeim bókarar, en aðeins lítill hluti þeirra „Hingað til hafa tæknimenn Bókhaldskerfi viðtakanda sækir allar kröfur staðla áður en þau eru sem vilja spara pappír og flutn- notar viðmótið til að finna skeyti, sinnt allri þjónustunni en nú mun síðan skeytið frá skeytamiðlar- send frá útgefanda. Ef útgefandi inga, sem og öllum þeim sem vilja skoða ferilskrár og þess háttar. sérstakur þjónustufulltrúi sinna anum á svipaðan hátt. er á öðru neti og skeytið upp- fræðast um rafræna reikninga eða Margir vita bara af skeytamiðlar- þessum málum í nánara sambandi „Þannig kemst reikningur úr fyllir ekki staðal, er viðtakanda okkar þjónustu sérstaklega, og anum á bak við bókhaldskerfið. við samstarfsaðila og viðskipta- bókhaldi útgefanda í bókhald birt skeytið með athugasemd og ekki síst bjóðum við velkomna þá „Nú á næstu dögum og vikum vini,“ upplýsir Markús. viðtakanda án innsláttar hjá við- hann hefur val um hvernig hann sem vilja vera fyrstir til að prófa kynnum við nýja virkni til að höfða takandanum, til dæmis beint inn í meðhöndlar skeytið,“ útskýrir nýja og byltingarkennda viðbót til víðtækari hóps notenda. Auk Hvað er skeytamiðlari? samþykktarkerfi,“ segir Markús. Markús. við vöruúrval okkar,“ segir Markús, þess að geta unnið með skeyti Skeytamiðlari er nokkurs konar Oft eru viðbótarupplýsingar í fullur tilhlökkunar. bjóðum við upp á þjónustu sem rafrænt pósthús. reikningi, til dæmis kostnaðar- Framhald á síðu 2 ➛ 2 KYNNINGARBLAÐ UTMESSAN 30. JANÚAR 2019 MIÐVIKUDAGUR

Framhald af forsíðu ➛ en um nýliðin áramót var kynntur okkar í Reykjavík. Þá hefur Origo nýr staðall, hið svokallaða evr- nýverið keypt sig inn í fyrirtækið Samstarf við ópska norm (EN).“ og sannarlega spennandi tímar og þjónustufyrirtæki Markús segir nýja EN-staðalinn áskoranir sem fylgja því á næst- Markmið Unimaze er að tryggja bæta úr göllum eldri staðla. unni,“ segir Markús. gæði og að staðlar séu uppfylltir. „Innleiðing á EN-staðlinum og Nýtt lógó Unimaze hefur verið „Við höfum barist fyrir notkun AS4 skeytamiðlun í samræmi við hannað og er nú í kynningu. opinna staðla á Íslandi og gefum kröfur Evrópusambandsins er í „Við höfum notað vörumerkið ráðgefandi álit um útfærslu á fullum gangi hjá okkur, meðal Sendill og sendill.is á Íslandi en samþættingu og kröfum við inn- annars í tengslum við POOL-TSPs hyggjumst hætta að tengja það við leiðingu staðla,“ segir Markús. verkefnið sem styrkt er að hluta af félagið. Tilteknar vörur nota þó Helstu samstarfsaðilar Unimaze „Connecting Europe Facility“ (CEF) nafnið áfram: Miðlun Sendils, sem frá upphafi hafa verið dk hugbún- rammaáætluninni. EN-staðallinn er skeytamiðlari fyrir allar gerðir aður, Origo og Deloitte. bætir samvirkni og dregur veru- fyrirtækja (SaaS/skýjalausn), Einka- „Við erum virkir þátttak- lega úr eða útilokar vandamál sem sendill, sem er skeytamiðlari sem endur í opnum staðlasamtökum; komu upp áður, þar sem í eldri fyrirtæki setja upp í eigið rekstrar- ICEPRO (Staðlaráði Íslands) og staðla vantaði skilgreiningar og umhverfi, og Vefsendill sem er CEN (Staðlaráði Evrópu),“ upp- ýmis atriði og þeir voru ónákvæm- einfalt sölukerfi á vefnum fyrir lýsir Markús sem á árunum 2010 ir hvað varðar túlkun á framsetn- einyrkja og örfyrirtæki,“ útskýrir til 2012 starfaði sem ritstjóri og ingu á einstökum atriðum innan Markús. ráðgjafi í CEN verkefni sem gaf út reikninga. Þar má nefna nákvæmni „Nýtt viðmót og nýjar viðbætur handbók um kröfur við úrvinnslu í aukastöfum, hvort að VSK-númer við lausnirnar verða kynntar á rafrænna reikninga frá bæði bæru að vera á réttu sniði og þess næstunni. Það eru spennandi lagalegu og tæknilegu sjónar- háttar,“ upplýsir Markús og reiknar nýjungar sem snúa að viðskipta- horni: „Good Practice: e-Invoicing með að EN-staðallinn verði alls- yfirlitum, greiðslutilkynningum og Compliance Guidelines“. ráðandi innan tveggja ára. samþættingu við innkaupalausnir, „Við erum líka aðilar að Open- „Hann mun bæta gæði á netinu auk þess að einfalda verkferla í PEPPOL, samtökum skeytamiðlara og stuðningur við bókunarupp- kringum flóknari þætti reikninga- og höfum verið virkir þátttakendur lýsingar er margfalt betri en í eldri úrvinnslu,“ segir Markús. í þeirri staðlavinnu frá árinu 2009,“ stöðlum.“ segir Markús. Samskiptastaðlar lýsa því hvernig finna megi upplýsingar Sjá nánar á unimaze.com og sendill.is. Staðlar og þróun þeirra um hæfni tiltekins viðtakanda til Staðlar eru tvenns konar: form- að taka á móti viðskiptaskjali, til staðlar um viðskiptaskjöl og dæmis reikningi og hvar og með samskiptastaðlar fyrir miðlun við- hvaða hætti (tækni) megi senda til skiptaskjala. hans. Ingibergur, Hildur Ýr og Markús hlakka mikið til að taka á móti viðskipta- „Formstaðlar lýsa innihaldi „Þannig segja þeir til um hvaða vinum Unimaze á UTmessunni í Hörpu 8. og 9. febrúar. MYND/EYÞÓR og uppbyggingu viðskiptaskjala formstaðal viðtakandi styður og á tölvutæku sniði og lýsa því hvaða netþjónn tekur við skeyt- höndlun og miðlun rafrænna nú ráðgjafi Deloitte Consulting, hvernig setja má fram reikning inu,“ útskýrir Markús. reikninga og annarra viðskipta- starfaði einnig við hugbúnaðar- eða pöntun,“ útskýrir Markús. skjala,“ útskýrir Markús. þróun um fimm ára skeið. „Margir þekkja formstaðla undir Saga og þróun fyrirtækisins Heiðar Jón Hannesson, nú „Hugbúnaðarþróunin fer nú að Samfjármagnað af Sjóði fyrir samtengda nöfnunum NES og BII, eða sem Miðlun Sendils, skeytamiðlun, framkvæmdastjóri upplýsinga- miklu leyti fram á skrifstofu Uni- Evrópu hjá Evrópusambandinu tækniforskrift FUT, sem er Fagráð hefur verið í rekstri síðan í febrúar tæknisviðs Háskólans í Reykjavík, maze Software í Belgrad í Serbíu í upplýsingatækni og nefnd innan 2011. starfaði við viðskiptaþróun á fyrstu en að auki höfum við nýlega ráðið Staðlaráðs Íslands. Báðir þessir „Sérhæfing Sendils er á sviði fimm rekstrarárum skeytamiðl- hugbúnaðarsérfræðing og þjón- formstaðlar eru nú runnir úr gildi rafrænna viðskipta, það er með- unar, og Björn Friðgeir Björnsson, ustufulltrúa til starfa á skrifstofu

Skeytamiðlun fyrir rafræna reikninga og önnur viðskiptaskjöl með HAGRÆÐI beintengingu við viðskiptakerfi og fullri gæðatryggingu. Með stöðlun og tryggum gæðum gagna má opna fyrir sjálfvirkni í rafrænum viðskiptaferlum sem skilar sér í hagræði.

Njóttu hámarks hagræðis með uppsetningu á eigin skeytamiðlara ÖRYGGI innanhúss eða á eigin vélbúnaði í skýinu. Gögnum verður ekki breytt í fórum okkar. Ferill gagna milli sendanda og móttakanda er skráður og þar með er rekjanlegt hvenær gögn voru send, snert og sótt. Sendu einstaka reikninga og kreditnótur ókeypis til fyrirtækja og opinberra aðila. Fyrir einstaklinga og sjálfstæða verktaka. GÆÐI Við tryggjum gæði gagna með því að sannreyna ítarlega öll formleg gögn, bæði hvað varðar Náðu fram skilvirkari viðskiptum með betri yfirsýn og öruggum formstaðla og viðskiptareglur. KAUPVANGUR samskiptum sem tryggja fagleg vinnubrögð og bætta verkferla. STÖÐLUN Öll gögnin eru í samræmi við almenna og útbreidda staðla. • Með lausnum Unimaze getur þú átt í samskiptum við öll fyrirtæki innan Evrópu sem styðja rafræna reikninga innan Evrópustaðli. UMHVERFISVERND • Gæði gagna eru uppfyllt með sannreyningu allra viðskiptaskjala í Miðlun Sendils / EinkaSendli. Rafvæðing viðskiptaferala leiðir til minni aksturs og prentunar.

sendill is Unimaze ehf. | Unimaze Software | sendill.is Borgartúni 37 | 105 Reykjavík | Iceland | Sími 588 7575

Útgefandi: Torg ehf Ábyrgðarmaður: Kristín Þorsteinsdóttir Sölumaður auglýsinga: Jóhann Waage, [email protected], s. 550 5656, Veffang: frettabladid.is MIÐVIKUDAGUR 30. JANÚAR 2019 UTMESSAN KYNNINGARBLAÐ 3 Sannkölluð uppskeruveisla UTmessan í Hörpu í Reykjavík hefur fest sig rækilega í sessi undanfarin ár. Hún samanstendur af ráðstefnu- og sýningardegi og opnum degi fyrir almenning sem jafnan er mjög vel sóttur. Starri Freyr Jónsson [email protected] ,Við munum bjóða upp á Tmessan verður haldin í nýjung í ár sem níunda sinn dagana 8.-9. er UTmessu- Ufebrúar í Hörpu. Eins og fyrri vikan. Þá munu ár er hún tvískipt; annars vegar nokkrir stórir í ráðstefnu- og sýningardag fyrir aðilar tengdir tölvu- og tæknifólk á föstudeginum tölvugeir- og hins vegar verður opinn dagur anum bjóða fyrir almenning á laugardeginum. upp á opið hús í UTmessan er fyrir löngu búin vikunni fyrir UT- að festa sig rækilega í sessi, bæði messuna,“ segir meðal fagfólks en ekki síður Arnheiður Guð- almennings sem þykir bæði mundsdóttir, skemmtilegt og spennandi að framkvæmda- heimsækja Hörpu og skoða stjóri Ský. MYND/ margt það nýjasta í tölvu- og ANTON BRINK tæknigeiranum segir Arnheiður Guðmundsdóttir, framkvæmda- stjóri Skýrslutæknifélags Íslands (Ský), sem stendur fyrir UTmess- unni í samstarfi við Háskólann í Reykjavík og Háskóla Íslands auk Platinum samstarfsaðila. „Við munum bjóða upp á nýjung í ár sem er UTmessuvikan. Þá munu nokkrir stórir aðilar tengdir tölvu- geiranum bjóða upp á opið hús í vikunni fyrir UTmessuna þar sem m.a. verður hægt að læra að forrita á stuttu forritunarnámskeiði í HR, sækja fræðslufundi hjá Deloitte og Sensa eða hlusta á fyrirlestur um rafíþróttir hjá Origo.“ Fjölbreyttir viðburðir Einnig verður haldið Reboot Hack á Háskólatorgi helgina 2.-3. febrúar í fyrsta sinn á Íslandi sem hluti af UTmessunni. „Þar keppa þátttak- endur saman í hópum og vinna í rúmlega 24 tíma við að þróa hug- mynd eða tæknilausn algjörlega frá grunni. Afurðin getur verið í formi vefsíðu, smáforrits, smátækis eða hvernig tækni sem er, ímyndunar- aflið fær að ráða ríkjum ásamt tiltækum hjálpartólum. Það má segja að þetta sé hálfgerð blanda af forritunarkeppni og nýsköpunar- keppni þar sem þátttakendur fá rými til þess að læra, hanna, byggja og skapa.“ Risaeðlur, vélmenni, tölvuleikir, golfhermar og drónar verða meðal viðburða Skipuleggjendur UTmessunnar sem verða í boði á opna deginum, laugardaginn 9. febrúar.MYND/UTMESSAN hafa í samstarfi við Háskóla Íslands einnig flutt inn risa tungl sem er nákvæm eftirlíking af yfirborði tunglsins. „Það verður sett upp í Hörpu mánudaginn 4. febrúar og mun standa þar í eina viku. Til- efnið er að í ár eru 50 ár frá fyrstu tungllendingunni og hefur þróun í tölvutækninni tekið risastökk á þessum tíma og er nú órjúfanlegur hluti af daglegu lífi allra. Frítt er á alla viðburði í UTmessuvikunni Fjölmörg fyrirtæki verða með bása á Fjölmargir skemmtilegir viðburðir en það þarf að skrá sig fyrir fram á UTmessunni. MYND/UTMESSAN verða í boði fyrir yngstu kynslóðina suma þeirra. á opna deginum. MYND/UTMESSAN

Metnaðarfull dagskrá Það má segja að með glæsilegt sýningarsvæði ásamt Ráðstefnudagurinn í ár er mjög Tækniskólanum í Silfurbergi og metnaðarfullur að sögn Arnheiðar. UTmessan sé Norðurljósum og auk þess verður Arnheiður Guðmundsdóttir (t.v.), ásamt Lindu Björk Bergsveinsdóttur en í „Það eru tíu ráðstefnulínur í gangi sannkölluð uppskeru- fræðsludagskrá tengd geimnum og sameiningu sjá þær um alla anga UTmessunnar í ár. MYND/ANTON BRINK yfir daginn í öllum sölum Hörpu hátíð tölvugeirans og tunglferðum í gangi í Eldborg yfir og því auðvelt fyrir ráðstefnugesti daginn. Íslenskættaði geimfarinn áttum og við erum mjög spennt uppskeruhátíð tölvugeirans og að finna eitthvað áhugavert að margir sem mæta ein- Bjarni Tryggvason segir frá sögu fyrir að sjá hvernig það nýtur margir sem mæta eingöngu til að hlusta á. Lykilfyrirlestrar verða í göngu til að efla tengsla- mannaðra geimfara. Formleg verð- sín í Hörpu. Glerhjúpurinn mun efla tengslanetið. Þar gefst líka Eldborg og að þessu sinni byrjum launaafhending keppenda Reboot spila með tunglinu og sýna þekkt tækifæri fyrir tölvugeirann til að við daginn á að heyra í virtum netið. Hack fer fram í Kaldalóni fyrir stjörnumerki þegar fer að rökkva. sýna ungu fólki sem er að velja sér erlendum fyrirlesurum sem segja hádegi og eftir hádegi verður boðið Tunglið hefur vakið mikla athygli framtíðarstarf að tölvugeirinn sé frá reynslu sinni í tækniheiminum upp á örfyrirlestra um ýmis málefni þar sem það hefur verið sett upp en góður og fjölbreyttur kostur. Þann- og hvernig fjölbreytni í þessum tengd tölvutækninni. Hönnunar- listaverkið flakkar um heiminn á ig vonumst við til þess að UTmessan geira er nauðsynleg. Um 50 fyrir- keppni HÍ, sem er fastur liður á stórum sýningum.“ sé hluti af því stóra verkefni að lestrar eru í boði, þ. á m. áhuga- UTmessunni, fer fram í Silfurbergi fleiri mennti sig í tölvu- og tækni- verðir íslenskir fyrirlestrar, og geta og er alltaf gaman að sjá hvernig Fjölbreyttur kostur greinum.“ ráðstefnugestir því heyrt af því farartækjum keppenda gengur að UTmessan hefur enn mikla þýðingu nýjasta sem er að gerast í fjártækni, Glæsilegt sýningarsvæði keyra í gegnum þrautabrautina.“ fyrir tölvu- og tæknigeirann hér á öryggi, fjarskiptum, sjálfvirkni og Á laugardeginum mun tölvugeirinn Ekki má gleyma risaeðlum og vél- landi að sögn Arnheiðar. „Hún er UTmessan stendur yfir dagana 8.-9. gagnagreind svo eitthvað sé nefnt. bjóða almenningi að kíkja við í mennum en í ár verður handbolta- sá vettvangur sem sýnir best hvað febrúar í Hörpu en UTmessuvikan Ráðstefnudeginum lýkur með því sýningarbásum, fræðast um það vélmenni á staðnum sem gestir tölvu- og tæknigeirinn er stór og stendur yfir dagana 2.-11. febrúar að forseti Íslands afhendir Upp- nýjasta í tölvutækninni og sýna um geta reynt að skora hjá, tölvuleikir, fjölbreyttur á Íslandi enda er mikil á ýmsum stöðum. Ókeypis er inn á lýsingatækniverðlaunin í 10. sinn leið hvað störf í tölvugeiranum eru golfhermir, drónar og alls konar aðsókn fyrirtækja á bæði sýningar- laugardag í Hörpu. Nánari upplýs- og verður vegleg verðlaunahátíð í mun fjölbreyttari og skemmtilegri skemmtilegt fyrir alla fjölskylduna. svæðið og ráðstefnuna. Það má ingar og dagskrá má finna á www. Eldborg fyrir tölvugeirann.“ en margir halda. „Háskólarnir verða „Tunglið verður sýnilegt úr öllum segja að UTmessan sé sannkölluð utmessan.is. 4 KYNNINGARBLAÐ UTMESSAN 30. JANÚAR 2019 MIÐVIKUDAGUR Marel notar spálíkön til að umbylta framleiðsluferli

Frammistaða véla verður tryggð og óvænt viðhald verður lágmarkað með nýrri tækni sem er í þróun og prófunum hjá Marel. Tæknin gengur út á að þjálfa vélar og hagnýta gögn úr framleiðslu- ferlum þannig að nýtni aukist verulega til hagsbóta fyrir matvælaframleiðendur. irgitta Strange, framleiðslu- Það gengur út á að verkfræðingur hjá Marel, Bheldur erindi á UTmess- spá fyrir um bilanir Birgitta segir unni undir yfirskriftinni Viðhald tækja og íhluta áður en það hafa mikinn með spálíkönum (e. Predictive ávinning í för Maintainance with IoT). Að sögn vandamálin koma upp, með sér fyrir Birgittu er Marel, sem sérhæfir en spárnar byggja á matvælafram- sig í hátæknilausnum fyrir mat- leiðendur að vælaframleiðendur, með háleit streymandi gögnum frá geta komið í vaxtarmarkmið næstu árin bæði vélunum. veg fyrir fram- hvað varðar innri og ytri vöxt. „Við leiðslustöðvun sjáum fyrir okkur aukningu bæði Birgitta Strange vegna bilana. í sölu á kerfum og hugbúnaði, en MYND/ERNIR ekki síður í þjónustu. Þar sjáum við mikið af tækifærum þar sem við getum nýtt okkur nýja tækni og gögn úr framleiðsluferlinu til að bæta ferla og auka virði,“ segir Birgitta. Marel er í dag að þróa áfram vörur innan IoT (Internet of things) með það að markmiði að gera viðskiptavinum kleift að færa sig úr því að sinna bilunum og fyrirbyggjandi viðhaldi yfir í fyrirbyggjandi viðhald byggt á spálíkönum. „Það gengur út á að spá fyrir um bilanir tækja og íhluta áður en vandamálin koma upp, en spárnar byggja á streymandi Hún segir það hafa mikinn gögnum frá vélunum,“ útskýrir ávinning í för með sér fyrir mat- Birgitta. vælaframleiðendur að geta komið Að sögn Birgittu gerir IoT í veg fyrir framleiðslustöðvun tæknin það að verkum að hægt er vegna bilana. „Ef við ímyndum að safna gríðarlega miklu magni okkur kjúklingaverksmiðju sem af gögnum frá vélum í rauntíma. er að keyra um fimmtán þúsund „Það gerir okkur kleift að nýta kjúklinga í gegn á hverri klukku- bæði söguleg og rauntímagögn til stund er alveg ljóst að það hefur að greina og meta frammistöðu mjög miklar og kostnaðarsamar vélanna okkar ásamt því að geta afleiðingar í för með sér ef stöðva spáð fyrir um bilanir á mikil- þarf framleiðsluna, jafnvel þó að vægum íhlutum.“ Birgitta segir það sé aðeins í skamma stund.“ mesta flækjustigið ekki endilega Birgitta segir verið að vinna koma fram í gagnasöfnuninni að því að umbylta matvælafram- heldur þegar þarf að breyta þeim leiðslu á heimsvísu. Slík verkefni yfir í nytsamlegar upplýsingar sem verða oft og tíðum mjög flókin bæta framleiðsluferlið. „Að því og því mikilvægt að nálgast þau á vinnur fólk með ólíkan bakgrunn; réttan hátt. „Það er mikilvægt að fólk með þekkingu á gagnavís- einblína fyrst á virðið sem hægt indum, verkfræðingar og forritarar er að skapa áður en við sökkvum ásamt okkar helstu sérfræðingum okkur í tæknina.“ sem búa yfir mikilli þekkingu á Birgitta mun í erindi sínu fara þeim vélum sem við framleiðum yfir IoT vegferð Marel og hvernig og á því hvernig viðskiptavinir fyrirtækið hefur nálgast stórgögn okkar og verksmiðjur á þeirra og greiningar við að þróa fram- vegum starfa,“ útskýrir Birgitta. leiðslutækni framtíðarinnar.

Er framtíðin þín? EY hefur sérhæft sig í að veita fyrirtækjum ráðgjöf á vegferð þeirra til stafrænnar framtíðar.

www.ey.is | www.ey.com MIÐVIKUDAGUR 30. JANÚAR 2019 UTMESSAN KYNNINGARBLAÐ 5 Við erum veikustu hlekkirnir Guðmundur Stefán Björnsson, framkvæmdastjóri yfir ferlum og öryggi hjá Sensa, segir að með auknu tæknilegu öryggi beinist athygli tölvuþrjóta í meiri mæli að starfsfólki fyrirtækja.

að hefur sýnt sig að tölvu- þrjótar beina athyglinni Það er mjög mikil- Þmeira að því að finna veik- vægt að fyrirtæki leika hjá starfsfólkinu,“ segir Guðmundur. „Tölvukerfi flestra gefi þessu meiri gaum og fyrirtækja eru nokkuð vel varin fræði fólkið sitt um og mikið er lagt upp úr því að óprúttnir aðilar geti ekki komist tölvuöryggismál. inn fyrir. En þegar þeir komast ekki inn þá láta þeir bara bjóða sér inn,“ heldur hann áfram og tekur dæmi: „Ef ég kem til þín og það er læst þá kemst ég ekki inn svo það kerfin verða stöðugt betri erum næsta sem ég geri er að banka upp það við sjálf sem erum veikustu á þegar þú ert heima og reyna að hlekkirnir.“ plata mig inn til þín. Þetta er til Nú er mikið talað um skýja- dæmis gert með því að fá fólk til væðingu og eðlilega vekur það að smella á alls kyns tengla, það spurningar hjá fyrirtækjunum. er verið að falsa tölvupósta og „En í skýjalausnum hafa orðið ýmislegt sem hefur verið nýlega í gríðarlegar framfarir og mikið af fréttum.“ lausnum sem hjálpar fyrirtækjum Guðmundur segir aðferðir tölvu- að verjast árásum af þessu tagi.“ þrjótanna vera mjög keimlíkar. Hann beinir máli sínu ekki síður „Það er verið að biðja þig um að til okkar sem einstaklinga. „Við gera eitthvað eins og að setja inn þurfum að fara að opna augun lykilorð, kreditkortaupplýsingar meira sem einstaklingar ekki síður eða aðrar viðkvæmar upplýsingar en sem starfsmenn fyrirtækja, sem eru síðan misnotaðar. Og koma okkur inn í það hvernig þetta þarf yfirleitt alltaf að gerast þessi heimur virkar svo við getum mjög fljótt. Það er mjög mikilvægt varið okkur sjálf. Sensa býður bæði að fyrirtæki gefi þessu meiri gaum Guðmundur Stefán Björnsson, framkvæmdastjóri yfir ferlum og öryggi hjá Sensa, segir að helstu áhættuþættir í gagna- viðskiptavinum og öðrum fyrir- og fræði fólkið sitt um tölvu- öryggi snúi að manneskjum en ekki kerfum og því sé til dæmis mikilvægt að velja lykilorðin sín vel. MYND/STEFÁN tækjum upp á vitundarvakningu öryggismál.“ Hann bendir á að á um öryggismál en ýmis fyrirtæki á sama tíma sé verið að herða per- við óöryggi hjá starfsfólki þar sem færð grunsamlegan tölvupóst eða mannaupplýsingar á vefjum fyrir- Íslandi bjóða upp á slíka fræðslu. sónuverndarlög bæði hérlendis og hann kemur til að halda fyrir- hlekk. Þá borgar sig að gera þeim tækja, keyri þær saman við þjóð- Fyrirtæki og stofnanir eiga ekki að erlendis. „Um leið og aukin krafa lestra, sem hann kallar vitundar- aðilum sem sinna öryggismálum í skrá og eru þá komnir með nöfn vera feimin við að fá sérfræðinga í er um verndun persónugagna og vakningu um öryggismál, og fyrirtækinu viðvart því kannski er og fæðingardaga barna og maka heimsókn til að fjalla um þessi mál sektarheimildir orðnar mun hærri að sumir þori varla að smella á það ekki neitt en of oft hefur slík sem eru langalgengustu lykil- með starfsfólki og byrja samtalið. verður það að skotfæri fyrir þá sem tengla sem fylgja tölvupóstum eða hunsun leitt til alvarlegri hluta.“ orðin sem fólk býr til. Með því að Meðvitund og samtal meðal starfs- vilja jafnvel knésetja fyrirtæki eða koma í gegnum samfélagsmiðla. Þá vill hann benda á mikilvægi keyra þessar upplýsingar í gegnum manna er orðið jafn mikilvægt koma fyrirtækjum illa.“ „En það að gera ekki neitt getur sterkra lykilorða. „Það eru til dæmi ákveðin kerfi er ekki erfitt að finna og tæknilegar varnir gegn tölvu- Guðmundur segist verða var verið stærsta vandamálið ef þú um að aðilar beri saman starfs- slík lykilorð. Á meðan öryggis- glæpum. “ Það eru netkerfi alls staðar Ómar Henningsson, rafeindatæknifræðingur hjá Sensa, heldur fyrirlestur um sögu og framtíð net- kerfa til að kynna þennan spennandi starfsvettvang fyrir aldurshópnum 18-25 ára.

Allir nota netkerfi á angar þig að skyggnast inn í spennandi heim netfræðanna? einhvern hátt, LHann Ómar Henningsson fyrirtækin og heimilin. ætlar að segja okkur skemmtilegar og áhugaverðar sögur af netkerfum Það eru netkerfi alls og hvernig þau hafa orðið svona staðar. mikilvæg fyrir daglegt líf okkar. Ómar lærði rafeindatæknifræði í Kaupmannahöfn og hefur unnið með netkerfi í 25 ár og fylgst með breytingum á samfélaginu sem tengjast tölvutækni og netkerfum í tæp 30 ár. af fólki í sérfræðivinnu. Öryggi er „Allir nota netkerfi á einhvern sennilega það svið innan netkerfa hátt, fyrirtækin og heimilin. Það þar sem þróunin er örust. Öryggi er eru netkerfi alls staðar,“ segir ekki bara eitthvað eitt heldur sam- Ómar og tekur dæmi: „Símarnir spil margra hluta eða lausna. Til eru alltaf á einhverju netkerfi, dæmis henta ekki sömu öryggis- hvort sem það er þráðlaust net eða lausnir bönkum og heimilum og 4G. Að fá stöðugt flæði af upp- síðan eru þarna á milli aðilar eins lýsingum yfir netið þykir sjálfsagt, og Síminn sem sjá til þess að þessir en fáir hugsa út í hvernig þetta aðilar geti tengst saman. virkar.“ Hann segir að vinna með net- Í fyrirlestrinum „Saga og grunn- kerfi snúist mikið um samskipti ur netkerfa“ sem verður haldinn við fólk. „Mannleg samskipti eru 5. og 6. febrúar í höfuðstöðvum mikilvæg í þessu fagi, tækniþekk- Sensa í Ármúla 31 mun Ómar rekja ingin ein og sér nær ekki nema sögu netkerfa frá því fyrstu sveita- visst langt. Starfið felst mikið í því símarnir voru teknir í notkun. „Þar Ómar Henningsson rafeindatæknifræðingur fjallar um netkerfi og fleira í fyrirlestri á vegum Sensa. MYND/STEFÁN að vinna með öðru fólki hjá við- talaði fólk saman, þetta var í sjálfu skiptavinum og oft er það hópur af sér net eins og internetið er í dag, að sjá hvernig netkerfið virkar.“ þræði eða þráðlaust, sem flytur raf- munandi þörfum fyrirtækja,“ segir starfsmönnum okkar sem kemur þar var mannfólkið að tala saman Ómar bætir við að starf við rekstur ræn samskipti okkar á réttan stað Ómar og bætir við : „Það er hægt að þessum verkefnum. Helsta en á netkerfinu eru það tölvurnar tölvuneta sé sambærilegt við fjölda á öruggan hátt og án þess að hika. að setja upp netkerfi á marga mis- flækjustigið felst oft í að finna út úr sem tala saman. Internetið er bara annarra starfa. „Á sama hátt og Allt byggir þó á grunneiningum munandi vegu svo framarlega sem því hvernig hlutirnir eiga að vera, eitt af netkerfunum og það virkar við leggjum vegi fyrir umferð eða sem í dag eru IP samskipti. Starfið ákveðnum grunnreglum er fylgt. en þegar allir eru orðnir sammála ekki ósvipað og pósturinn, ef þú vatnslagnir í hús þá erum við að hjá okkur felst í því að hanna Við hjá Sensa erum sérfræðingar og skilja hver annan þá er afgang- skilur hvernig hann virkar er hægt leggja netkerfi hvort sem það er á og setja upp netkerfi eftir mis- í netkerfum og erum með fjölda urinn „bara“ framkvæmd.“ 6 KYNNINGARBLAÐ UTMESSAN 30. JANÚAR 2019 MIÐVIKUDAGUR Leiðandi fyrirtæki Annata er leiðandi á heimsvísu í þróun og sölu hugbún- aðarlausna fyrir fjölbreyttar atvinnugreinar.

nnata er rótgróið íslenskt fyrirtæki sem er í dag Aleiðandi á heimsvísu í þróun og sölu hugbúnaðarlausna fyrir framleiðendur, innflytj- endur, dreifingar- og söluaðila bíla, stórra vinnuvéla og hvers kyns tækjabúnaðar segir Pétur Snæland, þróunarstjóri Annata. „Mikil og hröð framþróun í þeim geira krefst sífellt nýrra, öflugri og flóknari lausna og alþjóðlegt teymi okkar stendur mjög framar- lega í slíkri þróun. Til dæmis erum við nú að vinna með Microsoft að nýjum lausnum sem byggja á nýjustu IoT og gagnagreindar- tækni.“ Pétur Snæland er þróunarstjóri Annata. MYND/ERNIR

Samstarfsaðili Microsoft legar lausnir fyrir framleiðslu, Vöxtur næstu árin Fyrirtækið hefur lengi átt afar þétt sölu, þjónustu og leigu bíla og Pétur segir stjórnendur Annata samstarf við ýmis teymi innan tækja segir Pétur. „Þessar lausnir sjá fram á mikinn vöxt næstu Microsoft, bæði varðandi þróun og halda utan um lífsferil tækja og árin. „Þá er ég bæði að tala um markaðssetningu Microsoft Dyna- hvers konar viðskipti eða þjónustu í nýsköpun og gagnagreind, mics viðskiptalausna og nú einnig sem þeim tengist. Sem dæmi um sem og stórum alþjóðlegum Azure skýjalausna segir Pétur. viðskiptavini okkar mætti nefna verkefnum. Við munum því „Með þessu hjálpum við Micro- framleiðendur þungavinnuvéla halda áfram að styrkja teymin soft að bæta vörur sínar og styrkja í Evrópu og Asíu, vélmenna og í Asíu, Evrópu, Ameríku og sína stöðu og í staðinn fáum við lækningatækja í Japan, námu- hérlendis, því með alþjóðlegri ómetanlegan stuðning við þróun vinnsluvéla í Ástralíu, flugvéla- teymisvinnu nýtist hugvit og og markaðssetningu á vörum hluta í Evrópu, einnig bílasölur í styrkleikar okkar best í þeim okkar á alþjóðlegum vettvangi. Bandaríkjunum og tækjaleigur í spennandi tækifærum sem eru Það vita það kannski fáir á Íslandi Bretlandi. fram undan.“ Listaverkið, sem er sjö metrar í þvermál, er með nákvæmum háskerpu- en Annata er meðal fimm helstu Síðast en ekki síst má nefna myndum frá NASA af yfirborði tunglsins. samstarfsaðila Microsoft á sviði helstu bílaumboð á Íslandi, en viðskiptalausna í heiminum í dag.“ þau eru okkur mikilvægur sam- Nánari upplýsingar á www.annata. Annata býður upp á margvís- starfsaðili.“ net. Tunglið skín á gesti Hörpu Viltu kynnast spennandi starfsvettvangi? Ert þú netsérfræðingur Listaverkið Museum of the Moon framtíðarinnar? eftir listamanninn Luke Jerram verður til sýnis á UTmessunni í Hörpu í tilefni af 50 ára afmæli tunglgöngunnar. Sólveig Frá því að lista- Saga og grunnur netkerfa Gísladóttir verkið leit dagsins Í tilefni af UTmessu vikunni býður Sensa Fyrirlesari: [email protected] ungu fólki (18–25 ára) á kynningu um Ómar ljós hefur það ferðast um uppbyggingu netkerfa. Henningsson ár eru 50 ár frá því geimfarið heiminn og verið til sýnis Apollo 11 frá Geimferðastofnun Í Bandaríkjanna (NASA) lenti bæði innan- sem utan- Áhugaverður fyrirlestur sem stiklar á stóru í á yfirborði tunglsins. Um 500 millj- dyra. sögu tölvuneta allt frá gamla sveitasímanum Ómar er menntaður ónir manna sátu við sjónvörp sín til nútíma kerfa. rafeindatæknifræðingur og og fylgdust með geimfaranum Neil hefur starfað við hönnun Armstrong stíga sín fyrstu skref í Fyrirlesturinn gefur skemmtilega yfirsýn og uppsetningu netkerfa í þessu framandi umhverfi. yfir virkilega áhugaverðan og fjölbreyttan meira en 25 ár ásamt því að Í tilefni af þessum tímamótum mun UTmessan bjóða almenningi starfsvettvang sem Sensa sérhæfir sig í. bjóða upp á námskeið fyrir á sérstaka dagskrá í Eldborgar- viðskiptavini. salnum þar sem gestum gefst meðal annars kostur á að líta til Hann er einn reynslumesti Hvar: baka, fræðast um tæknina sem netsérfræðingur landsins kom mannkyninu til tunglsins, Frá því að listaverkið leit dagsins Sensa, Ármúla 31, 108 Reykjavík og hefur verið með CCIE hvernig það er að búa í geimnum ljós hefur það ferðast um heiminn gráðu Cisco síðan 1996. og hvert tæknin muni leiða okkur og verið til sýnis bæði innan- sem Hvenær: Ómar sat í ráðgjafaráði í geimferðum á næstu 50 árum eða utandyra. Hver sýning er því ein- Þriðjudaginn 5. febrúar frá kl. 16–18 svo. stök sem gefur áhorfandanum Cisco (CCIE Advisory Miðvikudaginn 6. febrúar frá kl. 16–18 Gestum verður boðið að komast ólíka upplifun og möguleika á Council) frá 2014–2018 þar í meira návígi við tunglið en áður túlkun listaverksins. UTmessan, sem hann tók þátt í að hefur þekkst á Íslandi og að skoða Ský og Háskóli Íslands standa að móta menntunarstefnu nákvæmt yfirborð tunglsins með uppsetningu listaverksins í Hörpu. Fyrirlesturinn er ókeypis. Cisco m.a. hvernig berum augum. Í tunglinu er ljósabúnaður og Sætaframboð er takmarkað. endurmenntun er háttað. Listaverkið Museum of the mun það lýsa upp innra rými Moon eftir breska listamanninn Hörpu með fallegu tunglsljósi á Luke Jerram verður sýnt í almenna kvöldin. Ljósahjúpur Hörpu mun rýminu í Hörpu meðan á UTmess- einnig leika hlutverk með lista- unni stendur. Listaverkið, sem er verkinu og setja svip sinn á upp- Skráning á sensa.is/starfsvettvangur sjö metrar í þvermál, er uppblásið lifun gesta og þeirra sem ferðast tungl með nákvæmum háskerpu- fram hjá Hörpu. myndum frá NASA af yfirborði tunglsins. Skalinn á tunglinu er 1:500.000, þar sem hver sentimetri Tunglið mun rísa í Hörpu þegar á upplýstri kúlunni samsvarar skyggja fer mánudaginn 4. febrúar um fimm kílómetrum á yfirborði og mun lýsa á hverju kvöldi til og tunglsins. með 11. febrúar. MIÐVIKUDAGUR 30. JANÚAR 2019 UTMESSAN KYNNINGARBLAÐ 7 Hraðasta bókhaldskerfi í heimi Uniconta er fullkomnasta en jafnframt einfaldasta bókhaldskerfi í heimi. Notendur þess spara milljónir á milljónir ofan og eiga engin orð til að lýsa ánægju sinni og afköstum.

niconta er hraðasta bók- haldskerfi í heimi, hag- Ukvæmt, traust og einfalt í notkun,“ segir Ingvaldur Thor Ein- arsson, stofnandi og framkvæmda- stjóri Uniconta á Íslandi. Ingvaldur er að tala um nýjasta og öflugasta bókhaldskerfið úr smiðju Danans Eriks Damgaard sem er ókrýndur konungur bók- haldskerfanna. „Erik hefur haft 30 ár til að hanna hið fullkomna bókhaldskerfi. Hann er maðurinn á bak við bókhalds- kerfin Concorde XAL og Axapta en Microsoft keypti fyrirtæki hans árið 2001 fyrir um 200 milljarða króna og allar götur síðan hafa lausnir Eriks verið flaggskipið í lausnafram- boði hugbúnaðarrisans Microsoft,“ útskýrir Ingvaldur. Uniconta kom fyrst á markað í Danmörku 2016 og sló strax í gegn. „Eftir að hafa unnið hjá Microsoft í fáein ár sá Erik gat á bókhalds- markaðnum og hóf þróun á bók- haldskerfinu Uniconta. Það byggir á gömlum gildum en keyrir á nýjustu tækni. Önnur kerfi komast ekki með tærnar þar sem Uniconta er með hælana þegar kemur að virkni og hraða. Kerfið er skýjalausn þar sem öll gögn eru vistuð í ISO-vott- uðu skýjaumhverfi en notandinn vinnur með gögnin í gegnum forrit eða app á tölvu eða snjalltæki,“ upplýsir Ingvaldur um Uniconta sem einstaklega notendavænt og getur sparað þúsundir klukku- stunda í vinnu. Kerfi sem svarar þínum þörfum Uniconta má líkja við Lego. Það er í grunninn fjárhagsbókhalds- kerfi en ofan á bætast viðskipta- og Ingvaldur Thor Einarsson er stofnandi og framkvæmdastjóri Uniconta á Íslandi. MYND/EYÞÓR lánardrottnakerfi, birgða-, fram- leiðslu-, verkbókhalds-, kröfu- og Uniconta er skyn- löndum og rakst á grein um Erik og Við ætlum okkur bótarlausnum eftir þörfum,“ segir CRM-kerfi. Grunnáskrift að kerfinu nýja bókhaldskerfið hans, Uni- Ingvaldur. „Bókhaldskerfi hafa inniheldur fjárhags-, lánardrottna samlegasta lausnin conta,“ upplýsir Ingvaldur sem setti ekki aðeins að aldrei verið ódýrari. Viðskiptavinir og viðskiptavinakerfi með sölu- fyrir íslensk fyrirtæki. sig strax í samband við Erik. lækka kostnað fyrirtækja sem skipta yfir í Uniconta ná að reikningum og svo er bætt við „Tveimur vikum síðar ákváðum jafnaði fram 50 prósent sparnaði lausnum eftir þörfum. Hún er skýjalausn sem við að staðfæra Uniconta fyrir heldur viljum við líka í rekstrarkostnaði bókhaldskerfis. „Uniconta er langbesti kosturinn uppfærist sjálfkrafa og Ísland og stofna fyrirtæki hér hjálpa þeim að spara Við ætlum okkur ekki aðeins að fyrir minni og meðalstór fyrirtæki á landi til að sinna dreifingu lækka kostnað fyrirtækja við áskrift sem þurfa ekki lengur að setja millj- því þurfa fyrirtækin og markaðssetningu kerfisins. dýrmætan tíma starfs- og innleiðingu viðskiptalausna ónir króna í séraðlaganir á stóru og aldrei framar að ráðast í Eftir tæplega eins árs vinnu við manna. heldur viljum við líka hjálpa þeim flóknu kerfi. Það hentar breiðum kostnaðarsamar upp- staðfærslu kerfisins fengum við að spara dýrmætan tíma starfs- hópi og ólíkum þörfum en meðal endurskoðendur og bókara til að manna. Hjá meðalstóru fyrirtæki viðskiptavina sem nota Uniconta færslur. prófa Uniconta sem staðfesti grun fara hundruð klukkustunda í inn- sem heildarlausn í rekstri sínum okkar um að hér væri um framúr- slátt og meðhöndlun fylgiskjala í eru fyrirtæki í smásölu og heildsölu, skarandi lausn að ræða og vorum hverjum mánuði en nú bjóðum við fyrirtæki sem framleiða lækninga- vinnu og hættan á innsláttarvillum afar ánægðir,“ segir Ingvaldur sem og flóknar. Uniconta er hins vegar lausn sem les upplýsingar af fylgi- tæki, heilsu- og snyrtivörur og verk- er úr sögunni. Samþáttun kerfa, sem hleypti Uniconta fullmótuðu af skýjalausn sem uppfærist sjálfkrafa skjölum á stafrænu formi og færir takafyrritæki, svo eitthvað sé nefnt. áður var flókið og kostnaðarsamt stokkunum fyrir íslenskan markað og því skynsamlegasta lausnin fyrir inn í rétta reiti í kerfinu. Það mun Það sýnir að þarfir fyrirtækja eru ferli, er nú leikur einn,“ upplýsir á síðari hluta árs 2017. íslensk fyrirtæki sem þurfa aldrei spara alla innsláttarvinnu og nær afar ólíkar en Uniconta mætir þeim Ingvaldur. „Uniconta var strax tekið fagn- framar að ráðast í kostnaðarsamar útrýma mistökum,“ segir Ingvaldur öllum,“ segir Ingvaldur. Uniconta sem skýjalausn skilar andi enda viðskiptalausn á heims- uppfærslur.“ um Uniconta sem er í stöðugri Uniconta byggir á nýjustu tækni gögnum mun hraðar en bókhalds- mælikvarða sem styður nú þegar þróun. frá Microsoft og forritaskilum (API). kerfi sem eru á gagnaþjónum 30 tungumál. Fjöldi notenda hér á Fullkomið bókhaldskerfi frá „Það tekur tíma að byggja upp Því er einfalt að láta gögn flæða á fyrirtækja. landi er kominn yfir eitt þúsund og 2.500 krónum á mánuði traust á markaði og við vitum að milli Uniconta annars vegar og til „Gögnum er þjappað á snilldar- vel á þriðja hundrað íslenskra fyrir- Ingvaldur segir stóra ákvörðun fyrir okkar viðskiptavinir eru ánægðir. dæmis launakerfa, vefverslana og legan hátt þegar þau eru sótt eða tækja af öllum stærðum og gerðum fyrirtæki að skipta um bókhalds- Við leggjum okkur fram um að bókunarkerfa hins vegar. send í skýið. Þá er mjög fljótlegt nota nú Uniconta til að halda utan kerfi enda geti það verið flókið, hlusta á óskir viðskiptavina og „Uniconta er .NET kerfi, byggt á að setja upp gagnvirka teninga í um fjármál og rekstur, birgðir, fram- seinlegt og kostnaðarsamt. bestu hugmyndirnar koma frá nýjustu tækni frá Microsoft. Kerfið Excel eða PowerBI sem keyra á leiðslu og verk,“ upplýsir Ingvaldur. „Það þarf þó engum að vaxa í fólki sem notar kerfið daglega og keyrir á Microsoft SQL-gagna- raungögnum úr Uniconta og í dag Hann segir flest íslensk fyrirtæki augum að setja upp Uniconta-bók- kallar eftir nýjum og snjöllum grunni og notendur vinna í gegnum eru á annað hundrað lausnir sem enn nota gömul eða úrelt bókhalds- haldskerfið. Það tekur frá einni leiðum til að gera hlutina. Allar forritaskil eða API. Hægt er að fram- bjóða upp á tilbúnar tengingar kerfi með tilheyrandi kostnaði og klukkustund fyrir minni fyrirtæki upplýsingar eru geymdar með kalla allar aðgerðir í gegnum API en við Uniconta,“ upplýsir Ingvaldur takmörkun á framleiðni. yfir í eina til tvær vikur þar sem ráð- öruggum hætti og eingöngu biðlarinn, sem flestir nota, vinnur á en þess má geta að Uniconta má „Mörg bókhaldskerfanna gjafar frá okkur eða samstarfsað- aðgengilegar eigendum fyrirtækja þessum API,“ útskýrir Ingvaldur. nota á öllum tækjum: Windows- voru smíðuð á síðustu öld þegar ilum okkar vinna með fyrirtækinu. sem stýra sjálfir hverjir hafa aðgang Fjöldi fyrirtækja hefur nýtt sér og Mac-tölvum, spjaldtölvum og tækniumhverfið var allt annað, og Þá er farið yfir alla ferla og reynt að að bókhaldskerfinu, enda okkar þessa eiginleika Uniconta og nú snjallsímum. nettengingar hægar og dýrar. Þau gera það á eins skömmum tíma og hugmyndafræði að við eigum ekki þegar eru yfir 100 sérlausnir í boði kerfi byggja því á gamalli tækni unnt er, sem er töluverður munur upplýsingarnar heldur viðskipta- sem tengjast við Uniconta API. Frábærar viðtökur á Íslandi sem verður víða að flöskuhálsi og frá stærri bókhaldskerfum þar sem vinurinn sjálfur. Við leggjum vöru- „Hér á landi vinnur Uniconta Ingvaldur var í leit að nýju bók- notendur þurfa að vinna í gegnum innleiðing getur tekið frá þremur merki okkar og orðspor að veði að til dæmis á móti þremur ólíkum haldskerfi fyrir íslenskt fyrirtæki fjarvinnsluviðmót sem var ásættan- mánuðum upp í heilt ár, og kostn- allar upplýsingar eru geymdar með afgreiðslukerfum, vefverslunum þegar hann komst á snoðir um Uni- legt fyrir áratug en er ekki boðlegt aður í samræmi við það.“ öruggum hætti og notendur geta sem keyra í Shopify og WooCom- conta árið 2015. í nútímaumhverfi,“ útskýrir Ing- Uniconta er seld sem hugbún- alltaf nálgast sínar upplýsingar hvar merce, auk þess sem kerfið tengist „Þegar ég hafði skoðað það sem í valdur. aðarlausn í áskrift þar sem lægsta sem þeir eru staddir.“ lóðbeint við bókunarkerfi eins og boði var á markaðnum sá ég ekkert „Á hinum enda markaðarins mánaðargjald er 2.499 krónur án Godo. Þessi kerfi sækja upplýsingar sem mér leist á. Flest kerfin byggðu eru svo stór kerfi, eins og Dyna- vsk., en sú áskrift hentar einyrkjum í Uniconta og skila þangað pönt- á gamalli tækni og kostnaður var mics NAV, sem einnig eru komin og aðilum í einföldum rekstri. Uniconta Ísland er í Hlíðasmára 2. unum og færslum. Þannig sparast óhóflega hár. Ég fór þá að skoða til ára sinna. Þau kerfi eru dýr í „Menn bæta svo við notendum, Sími 415 4600. Nánari upplýsingar á þúsundir klukkustunda í innsláttar- hvað menn væru að gera í öðrum innleiðingu og uppfærslur dýrar kerfiseiningum, færslum og við- uniconta.is 8 KYNNINGARBLAÐ UTMESSAN 30. JANÚAR 2019 MIÐVIKUDAGUR Gagnadrifin fyrirtæki taka betri rekstrarákvarðanir

Cubus aðstoðar Nútímafyrirtækj- útreikningar liggja á herðum eins starfsmanns. fyrirtæki við að ná um er stýrt á grunni Andri Páll bendir enn fremur traustra upplýsinga. á að nútímafyrirtækjum er stýrt tökum á rekstrar- á grunni traustra upplýsinga. „Stjórnendur og starfsmenn gera gögnum með því æ ríkari kröfur um að ný gögn séu ávallt aðgengileg hratt og að hámarka sjálf- örugglega. Gagnvirk mælaborð og skýrslur eru öflug tól sem gefa virkni við með- starfsmönnum góðan grundvöll til ákvarðanatöku,“ segir hann höndlun gagna. og Stefán Rafn bætir við: „Þegar kemur að framsetningu gagna þá höfum við sérstaklega bent á segir hann og Andri Páll bætir við: Power BI frá Microsoft, en tólið ndri Páll Heiðberg, eigandi „Það er einmitt þessi síendurtekna hefur verið í mikilli sókn síðustu og ráðgjafi hjá Cubus ehf., handavinna við meðhöndlun ár, enda öflug og ódýr lausn sem Asegir að í dag sé gífurlegt gagna sem auðvelt er að lágmarka margir eru farnir að þekkja og nýta framboð sértækra hugbúnaðar- með réttu lausninni. Margir kann- sér. Fyrir minni fyrirtæki getur lausna. „Og því er orðið algengara ast við það verklag að afrita gögn Power BI verið notað bæði fyrir að fyrirtæki og stofnanir tileinki úr hinum ýmsu kerfum yfir í Excel gagnavinnslu og framsetningu sér „best of breed“ stefnu í upplýs- Andri Páll Heiðberg, eigandi og ráðgjafi hjá Cubus ehf., segir ríka kröfu hjá þar sem unnið er með þau áfram, upplýsinga í mælaborðum og ingatækni,“ segir hann og heldur fyrirtækjum um öruggt aðgengi að gögnum. MYND/ANTON BRINK þau tengd saman og jafnvel ytri skýrslum sem hægt er að nálgast áfram: „ Með því er átt við að í stað gögnum blandað saman við. Oft í vafra og með appi í snjallsíma.“ þess að leysa þarfir allra rekstrar- gera það með skilvirkari hætti en á Íslandi fyrir næstum 10 árum liggur mikill tími á bak við svona Þeir benda enn fremur á að starfs- þátta í einu heildarkerfi eru valdar áður þekkist. „Discovery Hub frá síðan og hefur hún hlotið góðar skýrslur og það þarf að uppfæra menn Cubus hafi víðtæka reynslu saman mismunandi lausnir sem TimeXtender er ein þeirra, en þar viðtökur, en mörg af stærri fyrir- þær reglulega með nýjum gögnum af viðskiptagreindarverkefnum hver um sig þjónar tilteknu hlut- er um ræða viðskiptagreindar- tækjum landsins nýta sér lausnina. með sama handvirka ferlinu. Þessi af öllum stærðargráðum úr fjöl- verki. Þetta kallar á auknar kröfur lausn þar sem einfalt er að draga „Með því að hámarka sjálfvirkni vinnubrögð eru seinleg og auka breyttum atvinnugreinum. um samþættingu gagna úr ólíkum saman gögn úr ólíkum kerfum og við þróun og rekstur gagnaferla einnig líkur á villum og mistökum kerfum svo hægt sé að fá heildar- gera þau aðgengileg notendum og -líkana er komið í veg fyrir í aðgerðum sem getur reynst mynd af rekstrinum.“ Andri segir í því tóli sem þeir kjósa.“ Stefán síendurtekna handavinnu og auð- dýrkeypt.“ Það getur líka verið Nánari upplýsingar um Cubus og þær lausnir sem Cubus býður upp Rafn, eigandi og framkvæmda- velt er að gera breytingar þegar mikil áhætta fólgin í því þegar þá þjónustu og lausnir sem Cubus á styðja vel við þessar kröfur og stjóri Cubus kynnti lausnina fyrst mæta þarf breyttum þörfum,“ flókin samantekt á gögnum og býður upp á má finna á cubus.is.

HEILDARDAGSKRÁ UTMESSUNNAR 2019 Nánari upplýsingar um skráningu og tímasetningar er að finna á www.utmessan.is

UTmessu vikan (off-venue) 2. – 11. febrúar Viðburðir um allan bæ, opnir almenningi á meðan húsrúm leyfir – Frítt inn en þarf að skrá sig fyrirfram á suma viðburðina Dags. Efni Staður 2. og 3. Reboot Hack Háskólatorg febrúar Fyrsta hakkaþon á Íslandi sem er fyrir nemendur og skipulagt af nemendum þeim að kostnaðarlausu Þar sem allt tengist 4. til 11. Tunglið rís á UTmessunni í Hörpu Hörpu febrúar Museum of the Moon er listaverk eftir breska listamanninn Luke Jerram. Í tilefni af því að hálf öld er síðan fyrsti maðurinn steig á tunglið tengjum við tölvutækni og geimferðir við UTmessuna í ár 4. Netöryggi fyrir foreldra Deloitte kl. 19:30-20:30 febrúar Netöryggisfræðslufundur fyrir foreldra 5. og 6. Viltu kynnast áhugaverðum starfsvettvangi? Sensa kl. 16:00-18:00 febrúar Langar þig að fræðast um tólin og tækin sem gera okkur kleift að tala saman á netinu? Kynningin er ætluð ungu fólki 18-25 ára Takmarkað sætaframboð og þarf að skrá sig fyrirfram 6. Grunnatriði í forritun fyrir byrjendur Háskólanum í Rvk. kl. 17:30-19:00 febrúar Einstakt tækifæri fyrir alla til að prófa að forrita Námskeiðið verður í M201 í HR 7. Eru rafíþróttir alvöru íþróttir? Origo kl. 15:00-17:00 febrúar Reynsla Dana frá 2006 UTmessan ráðstefnudagur 8. febrúar Lokuð ráðstefna tölvu- og tæknifólks ásamt sýningu fyrir ráðstefnugesti Ráðstefnudagur tölvugeirans og afhending Upplýsingatækniverðlauna Ský Upplýsingar um dagskrá, verð og skráningu er að finna á www.utmessan.is UTmessan sýningardagur 9. febrúar Opið hús í Hörpu frá kl. 10 – 17 og frítt inn fyrir alla Stórsýning tölvu- og tæknifyrirtækja og háskóla. Sjáðu risatunglið sem heillar alla. Geimfarar og fleiri með stutta fyrirlestra um heima og geima. Kíkið á dagskrá laugardagsins á www.utmessan.is MIÐVIKUDAGUR 30. JANÚAR 2019 SMÁAUGLÝSINGAR550 5055 3 Afgreiðsla smáauglýsinga og sími er opinn alla virka daga frá 9-16 Smáauglýsingar Netfang: [email protected]

Húsaviðhald Óskast keypt GEYMSLUR.IS Bílar Þjónusta SÍMI 555-3464 Atvinna Þarftu þitt pláss? Við erum með nóg Farartæki af því. Allt að 20% afsláttur. www. FLÍSALAGNIR - MÚRVERK geymslur.is - FLOTUN - SANDSPARSL - KAUPUM GULL - MÁLUN - TRÉVERK JÓN & ÓSKAR Húsnæði í boði Ásamt öllu almennu viðhaldi Alla virka daga í verslun okkar Varahlutir Hreingerningar fasteigna. Laugavegi 61 Jón & Óskar Atvinna í boði jonogoskar.is s.552-4910 Áratuga reynsla og þekking skilar AUKAVINNA. fagmennsku og gæðum. Ábyrgur starfskraftur óskast á TIL LEIGU NÝLEGT kvöld og eða helgarvaktir í sjoppu Tímavinna eða tilboð. 165 - 570 FM í 101 RVK. Umsóknir sendist á ATVINNUHÚSNÆÐI [email protected] Til bygginga Í 116 REYKJAVÍK Strúctor byggingaþjónusta ehf. Hreingerningar - Bónun - VERÐ FRÁ KR 990 FM Atvinna óskast Bónleysing Flutningsþrif - Þrif S. 893 6994 eftir iðnaðarmenn thvegillinn. 165 og 285 fm bil með allt að 9 m is - Stofnað 1969 Traustir og vanir lofthæð, stórar innkeyrsludyr, góð menn. Getum bætt við okkur verkefnum í malbikuð lóð, og greið aðkoma. almennt múrverk- flísalagnir-flotun VY-ÞRIF EHF. og fl. Uppl hjá Þórði í s: 618-5286 Nánari upplýsingar veitir Öll almenn þrif, fyrir heimili, Sverrir í s. 661 7000 húsfélög, fyrirtæki ofl. Gerum verðtilboð. S. 512 4010 www.vy.is HARÐVIÐUR TIL Keypt HÚSABYGGINGA. SJÁ NÁNAR Bókhald Selt Á: VIDUR.IS Vatnsklæðning, panill, pallaefni, Til leigu 2ja herbergja 50 m2 íbúð Bókhald, VSK, laun, skattskýrslur parket, útihurðir, ofl. Gæði á á 2. hæð neðarlega á Laugarvegi. og stofnun fyrirtækja. Fagleg góðu verði. Nýkomnar Eurotec Leigist með húsgögnum, öllum húsbúnaði, hita og hússjóði. vinnubrögð á sanngjörnu verði. A2 harðviðarskrúfur. Penofin Leiguverð 220þ, eins mánaðar Bókhald og þjónusta ehf. Sími 511 harðviðarolía. Indus ehf, Til sölu Óseyrarbraut 2 Hf, Uppl.hjá Magnúsi trygging. Laus. Uppl. 8933137. 2930. í símum 660 0230 og 561 1122. For rent a 50 sqm, fully furnished Viðgerðir apartment on first floor in city Búslóðaflutningar centre Reykjavik. Price per month Almennar bílaviðgerðir. Sérgrein 220.000 ISK, including heat. One bremsuviðgerðir. Renni diska Ert þú að flytja? Búslóðafl., Húsnæði month deposit. Vacant. Information og skálar. Fljót og góð þjónusta. fyrirtækjafl., píanófl. o.fl. Extra 8933137. Bergfinnur ehf. 892 7852 stór bíll. Búslóðalyfta. Flutningaþj. Mikaels. S. 894 4560 www.flytja.is [email protected] Atvinnuhúsnæði 7EZIXLI'LMPHVIRjÈWPERHM 7EZIXLI'LMPHVIRjÈWPERHM Atvinnuhúsnæði eða heildsala 90 Nudd Geymsluhúsnæði fm við Bíldshöfða Rvk. Til leigu- Ný veiddur Hornafjarðarhumar langtímaleiga. Uppl. S:893-9777 og fleira góðgæti úr hafinu. NUDD Humarsalan SÉRFRÆÐINGAR WWW.GEYMSLAEITT.IS Til leigu 165 fm iðnaðarbil Slökunarnudd í miðbæ Reykjarvíkur. Í SJÁVARFANGI. WWW. Sérgeymslur á mjög góðum í Hafnarfirði við Steinhellu, Sími 694 7881, Janna. HUMARSALAN:IS S. 867 6677 verðum. Frá 2-17 m2. S: 564-6500 langtímaleiga. Uppl í s:893-9777

Þú finnur draumastarfið á Job.is

Iðnaðarmenn Heilbrigðisþjónusta Verslun og þjónusta

Kennsla Veitingastaðir Ferðaþjónusta

GLÆNÝ OG FERSK STÖRF Í HVERRI VIKU Job.is 4 SMÁAUGLÝSINGAR 30. JANÚAR 2019 MIÐVIKUDAGUR

Fasteignir Tilkynningar

Melabraut 28 170 Seltjarnarnes

Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2018/2019 sbr. reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa nr. 685/2018 OPIÐ HÚS ˋPPWXGDJLQQMDQNOȟ Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa fyrir: Tæplega 160 fm mið sérhæð Árborg (Stokkseyri, Eyrarbakki) með bílskúr á Seltjarnarnesi Suðurnesjabæ (Sandgerði og Garður) Lifandi fréttamiðill með Fjögur góð svefnherbergi Skagaströnd, Norðurþing (Raufarhöfn og Björt og vel skipulögð Kópasker) nýjustu fréttum allan %¼L²D²HQGXUQ¿MDˌHVWDUODJQLU Langanesbyggð (Bakkafjörður og Þórshöfn) Nánari upplýsingar veitir: Hornafjörð sólarhringinn ásamt ítarlegri Verð : Jason Ólafsson, lögg. fasteignasali Snæfellsbæ (Arnarstapi, Hellissandur, Rif [email protected] sími: 775 1515 73,9 millj. og Ólafsvík) umfjöllun um málefni 569 7000 Lágmúla 4 www.miklaborg.is Blönduós líðandi stundar. Auk reglugerðarinnar er vísað til sérstakra úthlutunar- - með þér alla leið - reglna í ofanskráðum byggðarlögum, sbr. auglýsingu nr. 31/2019 í Stjórnartíðindum Til sölu Ennfremur auglýsir Fiskistofa eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa fyrir: Borgarfjarðarhrepp (Borgarfjörður eystri) Heilir gluggar til sölu Djúpavogshrepp (Djúpivogur) Akureyrarbæ (Grímsey og Hrísey) 2 opnanlegir og 1 stór Grundarfjarðarbæ (Grundarfjörður) Ofangreind fjögur sveitarfélög hafa ákveðið að byggðakvóta þar skuli úthlutað samkvæmt reglugerð ráðuneytisins nr. 685/2018 án sérreglna. Öllum umsóknum skal skilað í gegnum rafræna umsóknargátt á vef Fiskistofu. Opnað verður fyrir umsóknir kl 10 fimmtudaginn 31. janúar 2019 Samningi við vinnsluaðila skal skilað með tölvupósti fyrir lok umsóknarfrests á eyðublaði sem er að finna á vef Fiskistofu og þar eru ofangreindar reglur einnig aðgengilegar. Umsóknarfrestur er til og með 14. febrúar 2019. Fréttablaðið.is Verð aðeins 130 þús fyrir allt saman. Fiskistofa, 30. janúar 2019 Upplýsingar í síma 860 0662, Einar stendur undir nafni

Þjónusta

Snyrti & nuddstofan Smart .LUNMXOXQGL‡*DUèDE JólatilboðTilboð Indverskt höfuð og andlitsnudd, litun og plokkun á augabrúnir áVerð aðeins 7.000,- 5.500.-

VeriðMunið hjartanlega gjafabréfin okkar.velkomin.

Tímapantanir í síma 789 3031 & 897 3035, [email protected] eða á facebook síðu: Facebook.com/snyrti og nuddstofan smart

Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is MIÐVIKUDAGUR 30. JANÚAR 2019 MARKAÐURINN 9

Ég held að þessari Þetta er stýrðara Kannski er næsta hafa persónulega hagsmuni af því þannig að erfiðara sé fyrir hluthafa þróun verði tæplega ferli sem minnkar skrefið í góðum að félaginu gangi vel heldur en að í félagi sem telst til minnihluta að hagsmunir stjórnarmanna séu þeir hafa áhrif,“ segir Jón. snúið við úr þessu en við árekstrana sem verða alltaf í stjórnarháttum að Kauphöll- helstir að vera endurkjörnir á næsta Þá segir hann fyrirkomulagið verðum að vera meðvituð kringum stjórnarkjör. inni eða fyrirtækjaskrá RSK aðalfundi.“ gera frambjóðendum erfitt fyrir ef um að framkvæmdin skiptir verði falið að skipa tilnefn- þeir hljóta ekki náð fyrir nefndinni. miklu máli. Heiðar Guðjónsson, ingarnefndir. Klúður að ræða ekki við fleiri Beita megi öðrum aðferðum til að stjórnarformaður hluthafa ná sömu markmiðum og tilnefn- Guðrún Hafsteins- Sýnar Gunnar Þór Gísla- Störf tilnefningarnefndar Haga ingarnefndum er ætlað að ná. dóttir, formaður son, einn eigenda hafa vakið athygli en stjórnarkjör „Ég held að rétta aðferðin sé sú Lífeyrissjóðs Brimgarða smásölurisans fór fram um miðjan að það sé áskilið að þeir sem bjóða verslunarmanna janúar. Boðað var til fundarins í sig fram til stjórnar setji fram með byrjun desember og bar vinnuferli samræmdum hætti upplýsingar um nefndarinnar þess merki að styttri sig sem skipta máli, eins og reynslu tími var til stefnu en hefðbundið er og þekkingu og menntun og hvað Tilnefningarnefndir í hnotskurn eigenda Brimgarða, hefur verið and- í aðdraganda aðalfundar. Athygli eina annað. Þessar upplýsingar vígur tilnefningarnefndum og telur vakti að aðeins var rætt við sex verði settar fram með þeim hætti ólíklegt að nefndirnar muni þjóna stærstu hluthafana. Í framboði var að hluthafar geti sjálfir metið fram- Skipun Hlutverk tilgangi sínum. Þvert á móti hefur meðal annars Jón Ásgeir Jóhannes- bjóðendur án tilkomu tilnefningar- „ Hluthafafundur skal skipa til- „ Tilnefningarnefnd skal tilnefna hann áhyggjur af því að þær muni son, fjárfestir og stofnandi Bónuss, nefndar.“ nefningarnefnd eða ákveða frambjóðendur til stjórnarsetu draga úr nauðsynlegri endurnýjun en félög tengd eiginkonu hans, hvernig hún skuli skipuð. í félaginu fyrir aðalfund þess. í stjórnum félaga. Ingibjörgu Stefaníu Pálmadóttur, Stjórnir fylgi eða skýri Skulu frambjóðendur metnir út „Í fyrsta lagi held ég að þetta muni eru sjöundi stærsti hluthafi félags- Ólafur Sigurðsson, framkvæmda- „ Nefndin skal vera skipuð frá hæfni reynslu og þekkingu. letja þá, sem hafa hug á því að bjóða ins. Rétt er að taka fram að Ingibjörg stjóri Birtu lífeyrissjóðs, tekur ekki þremur mönnum hið minnsta sig nýja fram í stjórn félaga, að gefa Stefanía er eigandi Torgs, útgefanda undir þann málflutning að tilnefn- og skal meirihluti nefndarinnar „ Við framkvæmd starfa sinna kost á sér ef þeir eiga á hættu að vera Fréttablaðsins. ingarnefndir grafi undan mögu- vera óháður félaginu. skal tilnefningarnefnd taka mið hafnað af andlitslausri tilnefningar- Heiðar segir klúður að nefndin leika minnihluta til að hafa áhrif af heildarhagsmunum hluthafa nefnd áður en þeir fá að kynna sig hafi ekki rætt við fleiri hluthafa. Til- við stjórnarkjör. „ Stjórnarmönnum félagsins er félagsins. og sín áherslumál fyrir hluthöfum,“ nefningarnefnd Sýnar hafi alltaf sett „Minnihlutavernd hefur ekkert heimilt að sitja í tilnefningar- segir Gunnar Þór í samtali við Mark- sig í samband við tuttugu stærstu augljóslega að gera með hvernig nefnd en þeir skulu ekki mynda „ Á aðalfundi félagsins skal aðinn. hluthafana. „Þegar drög að skýrsl- skipast í stjórnir fyrirtækja og þá meirihluta hennar né gegna tilnefningarnefnd gera grein „Í öðru lagi tel ég verulega hættu á unni er tilbúin geta allir hluthafar hvernig tilnefningarnefnd starfar formennsku. Þá skulu hvorki fyrir því hvernig hún hafi hagað því að við séum að búa til eilífðarvél hitt nefndina hvenær sem er og eins og ég skil lög um hlutafélög. Það stjórnendur félagsins né starfs- störfum sínum og rökstyðja til- gagnkvæmra bitlinga, sérstaklega það er sérstaklega óskað eftir því að er eins og að gengið sé út frá því að menn þess eiga sæti í tilnefn- nefningar sínar. ef stjórnarmenn tilnefna tilnefn- hluthafar taki fundi með nefndinni stofnanafjárfestar teljist til einhvers ingarnefnd. ingarnefnd, eða skipa sjálfa sig í til að tjá sína skoðun og koma með konar meirihluta jafnvel þó hver tilnefningarnefndina, sem tilnefnir hugmyndir að stjórnarmönnum,“ og einn þeirra eigi minna en 10% í stjórnina, sem mun svo aftur tilnefna segir Heiðar. skráðum félögum,“ segir Ólafur. „Við vorum mótfallin þessum til- stjórn sem hann sjálfur skipar.“ tilnefningarnefndina að ári eða Guðrún segir að ekki sé annað „Það ætti ekki að vera sérstök þörf lögum í upphafi en þegar skriðan Þá segir Guðrún enn of snemmt tveimur liðnum,“ bætir Gunnar við. hægt en að gagnrýna framkvæmd- á umræðu um tegundaflokkun fjár- fór af stað í fyrra tókum við þá að fullyrða um ágæti fyrirkomulags- Ef markmiðið er að bæta stjórnar- ina hjá Högum. Lífeyrissjóður festa sbr. einkafjárfestar og lífeyris- afstöðu að við þyrftum að stökkva ins enda hafi ferlinu hjá einhverjum hætti er nær, að mati Gunnars, að verzlunarmanna er fjórði stærsti sjóðir enda ber tilnefningarnefnd á vagninn og reyna að hafa áhrif á fyrirtækjum verið ábótavant. félög setji sér stefnu um hvernig hluthafinn í Högum með 8,3 pró- að gæta hagsmuna allra hluthafa og ferlið,“ segir Guðrún í samtali við „Í þeim tilvikum get ég ekki endurnýjun stjórnar skuli háttað. senta hlut. „Það var hvorki rætt við ráðfæra sig við sem fjölbreyttastan Markaðinn. „Ég held að þessari annað en dregið þá ályktun að Setja megi ákvæði um hversu lengi alla frambjóðendur né alla stærstu hóp.“ þróun verði tæplega snúið við úr stjórnendur og ráðendur félaga hver stjórnarmaður megi sitja sam- hluthafana,“ segir Guðrún og vísar Ávinningurinn sem fólginn er í til- þessu en við verðum að vera með- hafi freistast til að nota tilnefningar- fellt í stjórn eða ákvæði um að hið til frambjóðendanna Söndru Hlífar nefningarnefndum er að mati Ólafs vituð um að framkvæmdin skipti nefndir sem eins konar verkfæri til minnsta einn stjórnarmaður skuli Ocares og Jóns Ásgeirs Jóhannes- sá að tryggt verður sem frekast er miklu máli og um þau álitamál sem að tryggja stjórnarmenn hliðholla koma nýr inn í stjórnina með reglu- sonar fjárfestis. „Þessi fyrstu skref kostur að í stjórn veljist einstakling- þessum nefndum fylgja.“ sér og það jafnvel þótt verulega hafi legu millibili. lofa ekki góðu. Við verðum samt að ar sem búa sem heild yfir nægilegri Í þessu samhengi varpar Guðrún skort á hæfi í einhverjum tilvikum „Það er svo ákveðin kaldhæðni í vera minnug þess að við erum að þekkingu og reynslu til þess að rækja fram þeirri spurningu hvort tilnefn- tilnefndra,“ segir hún. því að hluthöfum sé enn treyst til að feta okkar fyrstu spor og því mikil- hlutverk sitt. Skýrslur og skriflegur ingarnefndir eigi að heyra undir „Þá kann það ekki góðri lukku velja tilnefningarnefndir en þeim vægt að læra af mistökum og bæta rökstuðningur slíkra nefnda séu hluthafa eða stjórn félagsins. Segist að stýra ef tilnefningarnefnd er er ekki treystandi til að velja sér ferlið til að auka tiltrú okkar allra á betur til þess fallin að auka gagnsæi hún sjálf vera hlynnt því að nefndin beinlínis háð stórum eiganda sem stjórnarmenn án hjálpar. Kannski fyrirkomulaginu.“ og stuðla að málefnalegri umræðu eigi að heyra beint undir hluthafa. stýrir félaginu. Þessi dæmi vekja að næsta skrefið í góðum stjórnar- Gunnar Þór segir að stjórnarkjör- um skipan stjórnarmanna. „Næsta spurning er hvort ekki traust á að um framfaraskref háttum sé að Kauphöllinni eða ið hjá Högum veki upp spurningar „Það er hins vegar okkar mat að stjórnar menn félaga eigi að sitja í hafi verið að ræða við upptöku til- fyrirtækjaskrá RSK verði falið að um gegnsæi í ákvörðunum tilnefn- það þurfi að varast það að festa tilnefningarnefndum. Ég tel að þeir nefningarnefnda.“ skipa tilnefningarnefndir almenn- ingarnefnda. formið og starfið of mikið í upphafi. eigi ekki að gera það, ekki nema ingshlutafélaga?“ spyr Gunnar Þór. „Það er kannski gefinn út ein- Markaðsaðilar eru að fóta sig á þess- stjórnarmaður sé að yfirgefa félag- Eilífðarvél gagnkvæmra bitlinga Þá telur hann að of fáir stjórnar- hver vaðall um hvernig nefndin ari vegferð og það er við því að búast ið þannig að hann sitji ekki í þeirri Fjárfestingafélagið Brimgarðar menn almenningshlutafélaga hafi hagaði störfum sínum en ekk- að það verði skiptar skoðanir um greiddi í fyrra atkvæði gegn því að persónulega hagsmuni af góðu ert um af hverju sumir fengu náð þetta form til að byrja með,“ segir tilnefningarnefndum yrði komið á gengi félaganna. Tilnefningar- fyrir augum nefndarinnar en aðrir Ólafur í samtali við Markaðinn. fót í fasteignafélögunum Reitum og nefndir leysi ekki þann vanda. ekki. Við vitum t.d. lítið um það af „Opin umræða um kosti og galla Eik. Gunnar Þór Gíslason, einn „Vegna einhvers konar þýðingar- hverju Jón Ásgeir var ekki á lista til- þess sem hefur verið gert er mikil- villu á erlendum stjórnarhátta- nefningarnefndar í Högum. Var það vægur hluti af þessu ferli. Leiðbein- reglum þykir það jafnvel óheppilegt vegna orðsporsáhættu félagsins, eða ingarnar eru mjög takmarkaðar og að stjórnarmenn almenningshluta- vegna þess að aðilar tengdir honum þess vegna er mikilvægt að taka félaga séu jafnframt hluthafar. Ég er eru að hefja samkeppnisrekstur við skrefin og læra af þeim. Þetta er ekki þess fullviss að það sé betra fyrir Haga, hefur hann ekki næga reynslu stjórnarskrárbundið form og það er alla hluthafa ef í stjórn félags- af verslunarrekstri, rekstrarreynslu hægt að bæta og breyta á milli hlut- ins veljast aðilar sem eða lögfræðiþekkingu, vildi forstjór- hafafunda.“ inn ekki fá hann í stjórn eða er hann Spurður hvort sjóðurinn telji þörf bara með ómögulega hárgreiðslu?“ á tilnefningarnefndum á íslenska spyr Gunnar og bætir við að hann hlutabréfamarkaðinum bendir Ólaf- telji eðlilegt að fólk sem þiggi laun ur á að leiðbeiningar um stjórnar- fyrir að setjast í dómarasæti yfir hætti fyrirtækja séu gefnar út af þeim sem sækjast eftir að komast í Viðskiptaráði Íslands, Kauphöllinni stjórn almenningshlutafélaga geri og Samtökum atvinnulífsins. „Þessir hluthöfum almennilega grein fyrir aðilar væru varla að setja ákvæði um tillögum sínum. tilnefningarnefndir á Íslandi ef ekki væri talin þörf á þeim.“ Grefur undan áhrifum minni- Samkvæmt lögum þá ber fjár- hlutans málafyrirtækjum og markaðsskráð- „Mér hefur virst að tilnefningar- um félögum að fylgja viðurkenndum nefndir séu heldur til þess fallnar leiðbeiningum um stjórnarhætti. að grafa undan möguleika minni- Í því sambandi nefnir Ólafur að hluta til að hafa áhrif við stjórnar- mikilvægt sé að hafa í huga að þær kjör,“ segir Jón, lögfræðingur hjá eru leiðbeinandi og almenna reglan lögmannastofunni Dranga og sé að „fylgja eða skýra“. fyrrverandi forstjóri VBS fjár- „Það hefur verulega skort á að festingarbanka. Hann segir að stjórnir skýri það fyrir hluthöfum niðurstaðan sé sú sama hvort af hverju þær telja ekki vera tilefni sem hluthafar eða stjórn skipi til að fylgja ákvæðum um tilnefn- tilnefningarnefndina. ingarnefndir. Ef stjórn telur ekki „Í fyrra tilvikinu er auð- þörf á tilnefningarnefnd þá verða veldara fyrir þá sem fara að fylgja rök.“ með meirihlutavald í félagi Telurðu líklegt að lífeyrissjóðir að hafa áhrif á hvernig muni í langflestum tilfellum greiða þessi nefnd er skipuð. Í atkvæði í samræmi við tillögur til- seinna tilvikinu er hætt nefningarnefnda? við því að stjórnarmenn „Mér finnst líklegt að stofnana- velji þá sem þeir telja að fjárfestar fari eftir tillögum nefnda séu sér hliðhollir. Mér og nýti sér þann rökstuðning sem sýnist á öllu að hags- nefndirnar leggja til. Það eykur líkur munir minnihlutans á því að í heild beri stjórn félagsins séu að einhverju leyti með sér breidd í hæfni, reynslu og fyrir borð bornir þekkingu.“ 10 MARKAÐURINN 30. JANÚAR 2019 MIÐVIKUDAGUR Mektardagar vogunarsjóða eru að baki

Þriðja árið í röð sem fleiri vogunarsjóðum er lokað en er hleypt af stokkunum. Ávöxtun vogunarsjóða hefur farið stiglækkandi. Þókn- anir hafa lækkað. Efnaðir sjóðsstjórar stýra í ríkari mæli einungis eigin fjármunum en tilhugsunin um ríkulegar greiðslur heilla enn.

Fjárfestar eru lífæð Helgi Vífill Júlíusson atvinnugreinarinn- [email protected] ar en þeir eru kvöl og pína. Ónefndur vogunarsjóðsstjóri ektardagar vog- unarsjóða eru að baki. Dæmi eru um að efn- aðir sjóðsstjór- ar hafi kosið en er hleypt af stokkunum. Sumir Mað draga saman seglin og stýra nú hafa hætt starfsemi vegna þess að eingöngu eigin fjármunum. Þeirra ávöxtun þeirra hefur verið döpur, á meðal er George Soros og nú er aðrir vegna þess hve kostnaðar- John Paulson, sem hagnaðist um 20 samt það er orðið að reka litla sjóði. milljarða dollara með því að veðja á Fleira kemur til. að fasteignabólan í Bandaríkjunum Michael Platt, stofnandi Blue- myndi springa fyrir rúmlega áratug, Crest eins stærsta vogunarsjóðs að leiða hugann að því að gera slíkt í Evrópu, vildi losna undan þeim hið sama innan tveggja ára. Honum hlekkjum sem varfærir stofnana- hefur ekki vegnað vel á undanförn- fjárfestar festu hann í á meðan Jon- um árum en margir fjárfestar leituðu athon Jacobson sem rak Highfields til Paulsons eftir að frægðarsól hans Capital var einfaldlega orðinn reis. leiður á því að hanga fyrir framan Ávöxtun vogunarsjóða hefur farið tölvuskjá í þrjá og hálfan áratug. stiglækkandi. Hún var að meðal- Stanley Druckenmiller, sem tali 3,4 prósent á ári frá árinu 2010 þekktur er fyrir að hafa fellt breska samanborið við 6,4 prósent á ára- pundið ásamt læriföður sínum tugnum frá 2000. Á blómaskeiðinu, George Soros árið 1992, kastaði 1990-2000, var ávöxtunin 18,3 pró- George Soros stýrir nú eingöngu eigin fjármunum en var eitt sinn einn þekktasti sjóðsstjóri heims. NORDICPHOTOS/GETTY inn handklæðinu árið 2010. Hann sent á ári. Þetta kemur fram í frétta- sagðist þurfa að horfast í augu við að skýringu Financial Times. finnst þeir þurfa að spyrja okkur það að keppa á fjármálamörkuðum Vogunarsjóðir eru þekktir fyrir að Paulson færðist of mikið í fang spjörunum úr öllum stundum til svo lengi hafi tekið sinn toll. rukka tvö prósent af eignum í stýr- að sinna störfum sínum sem fjár- ingu fyrir þjónustu sína og 20 pró- Það hefur ekki allt leikið í höndunum á John vörsluaðili.“ Geta uppskorið ríkulega sent af hagnaði. Fyrrnefndur Paulson Paulson eftir að hann veðjaði á að fasteignabólan Atvinnugreinin stendur þó ekki á Þrátt fyrir að vogunarsjóðir glími hefur sagt að þegar ávöxtunin er góð í Bandaríkjunum myndi springa fyrir rúmum brauðfótum. Sjóðsstjórar sem þykja við erfiðleika kjósa ekki margir að og eignir í stýringu fara vaxandi „þá áratug. Fyrir þann tíma rak hann lítinn sjóð skara fram úr geta enn haft mikið sýsla einvörðungu með eigið fé. rignir þóknunum af himnum ofan“. sem veðjaði meðal annars á sameiningar og að segja um kaup sín og kjör. Það Þráin til að sanna sig, spennan við yfirtökur fyrirtækja. Fjárfestar leituðu til hans hefur farið vaxandi frá árinu 2010, að stýra himinháum fjárhæðum og Breyttir tímar í stríðum straumi eftir að viðskiptin komust í miðað við eignir í stýringu, að sjóð- það að þegar vel gengur geta allra Tímarnir hafa hins vegar breyst. Nú sviðsljósið og námu eignir í stýringu 38 milljörðum irnir láti fjárfesta bera kostnað við bestu sjóðsstjórarnir uppskorið rukka einungis þrjú prósent vog- dollara þegar best lét árið 2011. Eftir fjölmargar greiningar og tækni sem nýtt er við ríkulega, gerir það að verkum að unarsjóða tvö prósent af eignum í misheppnaðar fjárfestingar í gulli, hlutabréfum heilbrigðisfyrirtækja, þeirra vinnu. fáir horfa til þess að stýra einungis stýringu og 16 prósent þeirra taka lyfjafyrirtækja, banka og þýskum ríkisskuldabréfum hafa eignir í stýringu Sumir kenna dapurri ávöxtun eigin fjármunum. Enn fremur getur fimmtung af hagnaðinum. Credit skroppið saman í 8,7 milljarða dollara. Margir telja að Paulson hafi færst um að vogunarsjóðsstjórum hefur þeim reynst erfitt að ráða starfsfólk Suisse telur að meðalþóknun sé nú of mikið fang eftir velgengnina og talið sig geta sýnt yfirburði á öllum fjölgað hratt og því erfiðara að ef ekki væri fyrir þóknanir, vöxt og 1,45 prósent af eignum í stýringu og mörkuðum og fjárfestingastefnum. ávaxta fjármuni betur en það sem athyglina sem fylgir því að stýra 16,9 prósent af hagnaði. Skjólstæð- gengur og gerist. Aðrir kenna um að annarra manna fé. ingar vogunarsjóða kjósa nú fremur fjárfestar treysti í mun meiri mæli á Lýsandi dæmi er Steve Cohen. ódýrari fjárfestingarstefnu og vilja horfa til. Þeir sækjast eftir stöðugri sem á illa heppnaðar fjárfestingar tölvur og gervigreind en áður. Því Hann neyddist til að loka vogunar- semja um lægri þóknanir. fjárfestingarkostum. að baki sem leitt hafa til þess að til viðbótar hafa hátíðniviðskipti sjóði sínum, S.A.C. Capital Advisors, Starfsumhverfi vogunarsjóða Samhliða vaxandi regluverki vex fjárfestar drógu fé úr sjóðnum, rutt sér til rúms. Sagt er að það geri eftir að upp komst um innherja- hefur tekið stakkaskiptum. Til við- kostnaður sjóðanna til að mæta getur reynst freistandi skera niður markaði flóknari og erfiðari viður- svik starfsmanna árið 2016. Cohen bótar við að þeim gengur erfiðlega kröfunum. Nú þarf að ráða rekstrar- kostnað sem fylgir því að stýra ann- eignar. stofnaði annan vogunarsjóð um leið að fá sömu þóknanir og áður, fer stjóra, starfsfólk sem gætir að því að arra manna fé. „Fjárfestar eru lífæð og hann átti þess kost. Á síðasta ári regluverkið sem þeir verða að fylgja reglum sé fylgt og fjárfestatengla. atvinnugreinarinnar en þeir eru Fleiri sjóðum er lokað en opnað safnaði hann 5 milljörðum dollara sístækkandi og umhverfið til fjár- Fastur kostnaður er því ávallt hár. kvöl og pína,“ sagði einn vogunar- Á síðasta ári var 580 vogunar- fyrir nýjan sjóð á vegum Point 72. festinga verður æ strembnara. Jafn- sjóðsstjóri í samtali við Financial sjóðum af um 11 þúsund á heims- Hann þiggur í þóknun 2,75 prósent framt vilja lífeyrissjóðir ekki taka Freistandi að skera niður Times. „Þeir skilja í raun og veru vísu lokað. Það er þriðja árið í röð af eignum í stýringu og allt að 30 jafn mikla áhættu og vogunarsjóðir Fyrir efnaðan vogunarsjóðsstjóra, ekki hvað það er sem við gerum en sem fleiri vogunarsjóðum er lokað prósent af hagnaðinum. Bandaríkin láta til skara Norwegian aflar sér ríflega 40 milljarða skríða gegn Huawei orsvarsmenn Norwegian Air Shuttle tilkynntu í gær að til andaríkin hafa ákært kín- Fstæði að auka hlutafé flug- verska fyrirtækið Huawei félagsins um þrjá milljarða norskra Bfyrir að stela bandarískri Meng Wanzhou, króna, jafnvirði um 42 milljarða tækni og fara á svig við refsiað- fjármálastjóri íslenskra króna, til þess að skjóta gerðir Bandaríkjanna gegn Íran. Huawei styrkari stoðum undir fjárhag Ákæran mun varpa skugga á við- félagsins. Um leið greindu þeir ræður bandarískra og kínverska frá því að rekstrartap norska flug- stjórnvalda, sem eiga að hefjast félagsins hefði numið ríflega 3,8 í dag, þar sem reyna á að koma í milljörðum norskra króna, um 53 veg fyrir tollastríð. Þetta kemur milljörðum króna, á síðasta ári. fram í frétt Financial Times. „Bandaríkin líða það ekki,“ segir Í tilkynningu frá stjórn Norweg- Eftir því hvaða refsingu dóms- hann. ian var tekið fram að hún ætti ekki málaráðuneytið fer fram á, gæti Stjórnendur Huawei stefndu á í viðræðum við neina mögulega sakfelling haft áhrif á alþjóðlegan að selja fleiri síma árið 2012 en kaupendur eftir að IAG, móðurfélag Rekstrartap Norwegian var 53 milljarðar króna í fyrra. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY rekstur Huawei og komið fjár- vandinn var að símar framleið- British Airways, sagðist í liðinni málastjóra fyrirtækisins og dóttur andans féllu oftar á gæðaprófum viku ekki ætla að gera yfirtöku- Norwegian, og Björn Kise, stjórnar- stofnandans, Meng Wanzhou, á vélmennis en keppinautarnir. tilboð í félagið. Stjórnin væri hins formaður flugfélagsins, hafa skuld- bak við lás og slá. Hún er í Vanco- Fyrirtækið brá því á það ráð að vegar reiðubúin til þess að ræða við bundið sig til þess að taka þátt í uver að verjast því fyrir dóm- þróa eigið vélmenni með því að áhugasama fjárfesta. 53 fyrirhuguðu forkaupsréttarútboði, stólum í Kanada að vera framseld stela tækni frá T-Mobile. Starfs- Hlutabréf í norska flugfélaginu að því er fram kemur í frétt Financ- til Bandaríkjanna. Huawei hafnar menn fengu greiddan bónus fyrir hríðféllu um þriðjung í verði þegar milljarðar króna var rekstrar- ial Times. ásökunum. að stela viðskiptaleyndarmálum hlutabréfamarkaðurinn í Ósló var tap Norwegian í fyrra. Björn Kjos sagði í samtali við Matthew Whitaker ríkissak- og verðlaunaði fyrirtækið þau opnaður í gærmorgun en lækkunin norska fjölmiðla í gær að félagið sóknari segir að ásakanirnar svæði sem komust á snoðir um gekk að hluta til baka eftir því sem ætlaði nú að leggja áherslu á arð- séu alvarlegar. Fyrirtækið beiti verðmætustu leyndarmálin, segir leið á daginn og nam um 12 pró- sagðist hafa fallið frá yfirtöku- semi í stað vaxtar með því að selja iðnaðarnjósnum og brjóti gegn í frétt The Wall Street Journal. sentum um miðjan dag. áformum sínum og selt hlut sinn í frá sér flugvélar, fresta móttöku refsiaðgerðum ekki bara til að Í fyrra skákaði Huawei Apple og Hlutabréfin lækkuðu sem kunn- Norwegian. nýrra flugvéla og ná að öðru leyti auka hagnað sinn heldur til að varð það fyrirtæki sem seldi næst- ugt er um liðlega fimmtung í verði Milljarðamæringurinn John fram sparnaði upp á allt að tveimur keppa í alþjóðlegum viðskiptum. flesta farsíma á heimsvísu. – hvj í síðustu viku í kjölfar þess að IAG Frederiksen, Björn Kjos, forstjóri milljörðum norskra króna. – kij NÚ ÞÚ! Reynsluaktu Rexton – sigurvegara jeppanna Í fyrra var SsangYong Rexton kjörinn jeppi ársins af 4X4 Magazine. Þar keppti hann við marga af þekktustu jeppum heims. Fjölmargir hafa reynsluekið nýjum Rexton og upplifað gæðin. Nú er komið að þér!

Nokkrar umsagnir úr reynsluakstri: „Ótrúlega þéttur!“ „Ennþá kemur manni eitthvað á óvart“ „Miklu meira pláss en ég bjóst við“ „Þetta er alvöru lúxus“ „Það er greinilega hugsað um hvert smáatriði“ Birt með fyrirvara um verð- og textabrengl

Verð frá 6.990.000 kr.

ssangyong.benni.is.

Reykjavík Reykjanesbær Bílaríki, Akureyri Krókháls 9 Njarðarbraut 9 Glerárgötu 36 Sími: 590 2020 Sími: 420 3330 Sími: 461 3636 12 MARKAÐURINN 30. JANÚAR 2019 MIÐVIKUDAGUR Stefna á að fá 1-2 milljarða í fjárfestingu

Svipmynd Andri Kristinsson

Nám: MBA-gráða frá Stanford-háskóla. B.Sc. í rafmagns- og tölvuverkfræði frá Háskóla Íslands.

Störf: Stofnandi og framkvæmdastjóri Travelade. Þróunarstjóri hjá Linked In í San Francisco. Stofnandi og fram- kvæmdastjóri Icelandic Startups.

Fjölskylduhagir: Í sambúð með Erlu Ósk Ásgeirs- dóttur, forstöðumanni hjá Ice- landair hótelum. Saman eigum við tvo drengi; Huga Snæ, 6 mánaða, og Baltasar Mána, 8 ára son Erlu.

ndri Kristinsson, framkvæmdastjóri Travelade, segir að ef árangur síðasta árs gefi fyrirheit um það sem framtíðin beri í Askauti sér, sé ljóst að fyrirtækið þurfi að sækja um 1-2 milljarða króna í erlenda fjárfestingu til að styðja við frekari sókn. Hver eru þín helstu áhugamál? Ég hef mjög gaman af hvers kyns útivist, gönguferðum í góðra vina hópi og fjallaklifri. Ég hef einn- ig gaman af því að hlaupa og hef í auknum mæli verið að snúa mér að langhlaupum í náttúrunni sem endurnærir bæði sál og líkama. Þá er ég einnig í karlakórnum Esjunni í sérlega góðum félagsskap. Hvernig er morgunrútínan þín? Þá daga sem ég er ekki á ferða- lögum þá er fasti punkturinn sá að ég fæ mér sopa af lýsi, espresso og morgunkorn til að koma mér af stað. Að öðru leyti eru morgnarnir (og stundum næturnar) yfirleitt „Ég hef í auknum mæli verið að snúa mér að langhlaupum í náttúrunni sem endurnærir bæði sál og líkama,“ segir Andri Kristinsson. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK fjölbreyttir enda líf og fjör á heim- ilinu með einn 6 mánaða gutta sem Ég hef mjög gaman Hverjar eru helstu áskoranirnar í Helsta áskorun íslenskrar ferða- til að styðja við sölu- og markaðs- ákveður oftar en ekki upp á sitt ein- af því að elda góðan starfinu? þjónustu – og reyndar allra þekk- setningu. dæmi að breyta morgunrútínu for- Það eru ótalmargar áskoranir við ingar- og útflutningsfyrirtækja – eru Ef þú þyrftir að velja allt annan eldranna. mat og hef stundum sagt í að byggja upp lítið fyrirtæki í jafn sveiflur í gengi íslensku krónunnar. starfsframa, hver yrði hann? Hvaða ráðstefnu eða fyrirlestur gríni við vini og fjölskyldu hröðum alþjóðlegum vexti og Travel- Það er mjög samkeppnishamlandi Ég hef mjög gaman af því að elda sóttirðu síðast? að ef allt annað myndi ade er, það má í raun segja að við blasi að reka fyrirtæki í umhverfi þar góðan mat og hef stundum sagt í Síðasta ráðstefna sem ég sótti var klikka þá myndi ég líklega ný áskorun í hverjum mánuði. Efst á sem gengissveiflur eru jafn miklar gríni við vini og fjölskyldu að ef allt á vegum Íslenska ferðaklasans sem baugi hjá mér þennan mánuðinn er og háar og raun ber vitni. Ég tel að annað myndi klikka þá myndi ég stóð nýlega fyrir mjög vel heppn- opna hágæða veitingastað markaðssetning og dreifing á nýrri eina vitið sé að Ísland verði hluti af líklega opna hágæða veitingastað uðum fundi um stafræna framtíð einhvers staðar uppi á vöru sem við settum í loftið á dögun- stærra mynthagkerfi sem fyrst. einhvers staðar uppi á fjöllum og ferðaþjónustunnar á Íslandi. Ég var fjöllum og ná þannig að um og kallast „Wander guide“. Þetta er Hvaða breytingar sérðu fyrir þér ná þannig að sameina áhuga minn á þar í góðum hópi meðal fyrirlesara sameina áhuga minn á mat nýstárleg veflausn sem gerir hverjum hjá Travelade á næstu árum? mat og fjallamennsku. Er þó alls ekki og fjallaði um hvaða lærdóm íslensk sem er kleift að búa til rafræna ferða- Ef árangur síðasta árs er einhver viss um að þetta væri góð viðskipta- fyrirtæki í ferðaþjónustu gætu dreg- og fjallamennsku. handbók á netinu á aðeins örfáum fyrirboði þess sem framtíðin ber í hugmynd, en hver veit! ið af fyrirtækjum í Kísildalnum á mínútum til að deila með ferða- skauti sér er ljóst að Travelade mun Hvar sérðu þig eftir tíu ár? borð við AirBnB, Uber og LinkedIn. mönnum og selja afþreyingarferðir. fara í gegnum umtalsverðan vöxt, Eftir tíu ár vonast ég til að vera Hvaða bók ertu að lesa eða last Þessi lausn hefur fengið frábærar við- með tilheyrandi vaxtarverkjum, á enn við stýrið hjá Travelade sem þá síðast? tökur undanfarið enda trúum við því næstu árum. Til að ná þeim árangri verður orðið alþjóðlegt stórfyrirtæki Í síðustu flugferð lauk ég loks við að á næstu árum muni ferðamenn í sem við stefnum á þarf bæði að sem ég get verið stoltur af að hafa eina af jólabókunum, Þorpið eftir auknum mæli nýta gagnvirkar og per- margfalda starfsmannafjölda hjá byggt upp frá grunni á Íslandi. Það er Ragnar Jónsson, sem var fínasta sónulegar ferðahandbækur á netinu okkur á næstu árum og líklega langhlaup að byggja upp fyrirtæki og afþreying. Næst á leslistanum er til að bóka afþreyingu á ferðalögum sækja um 1-2 milljarða í erlenda ef ég líki því við maraþonhlaup, þá síðan mjög áhugaverð bók sem ég í stað þess að nota hefðbundnar fjárfestingu til að styðja við frek- erum við sennilega bara rétt komin fékk í bóndadagsgjöf í síðustu viku ferðaskrifstofur, prentaða bæklinga ari sókn. Þetta mun kalla á mikla fram hjá fyrstu drykkjarstöðinni í og var að byrja á, 21 Lessons for the og bækur á borð við „Lonely Planet“. áherslu hjá mér á að ráða inn rétta dag. Ég mun sömuleiðis enn njóta 21st Century eftir Yuval Noah Har- Hverjar eru helstu áskoranirnar í fólkið á hverjum tíma og opna skrif- þess að ferðast mikið og eiga gæða- ari, höfund Sapiens. rekstrarumhverfinu? stofur í nokkrum öðrum löndum stundir með fjölskyldunni. Karlmenn efla líka tengslanetið við konur

Rakel viðurkenninguna var Hillary Rodham Ég nefni sem dæmi hallarfyrirtæki. Þessi maður kom á nákvæmlega eins og honum leið Sveinsdóttir Clinton. Síðan þá hafa hátt í sjötíu hlaupum inn, glaður í bragði, heils- þetta umrædda augnablik. Sérstak- formaður FKA konur verið heiðraðar fyrir þeirra að 78% fram- aði með virktum en snarstansaði lega á fundum. framlag í þágu íslensks atvinnulífs, kvæmdastjórnenda Kaup- síðan í anddyrinu og hvíslaði að mér: Ég nefni sem dæmi að 78% fram- einstaka aðilar reyndar inn á milli. hallarfyrirtækja eru karl- ,,Rakel, er ég eini karlmaðurinn sem kvæmdastjórnenda Kauphallar- Á þessa hátíð fjölmennum við FKA- menn. Sem er mikil synd því er hérna?“ Ég hló og hughreysti hann fyrirtækja eru karlmenn. Sem er konur í hundraða tali og stundum með því að benda honum á hvaða mikil synd því rannsóknir sýna að hef ég verið spurð að því hvort karl- rannsóknir sýna að meiri karlmenn væru nú þegar komnir meiri líkur eru á betri árangri með menn megi ekki mæta líka. Svarið er líkur eru á betri árangri með inn í sal. Þar hitti ég hann stundu blönduðum teymum. Ég hvet því auðvitað: Jú, endilega! Sumum karl- blönduðum teymum. síðar í hrókasamræðum við hóp forystumenn í atvinnulífinu til að iðurkenningarhátíð FKA mönnum þykir mæting á hátíðina FKA-kvenna og auðvitað skemmti nýta Viður kenningarhátíð FKA verður haldin 31. janúar í reyndar mjög sérstök upplifun. Það hann sér konunglega. Nokkrum sem tækifæri til að efla tengslanet VGamla bíói klukkan 16.30. skýrist af því að þar eru kynjahlut- vikum síðar hitti ég þennan mann á sitt við konur í atvinnulífinu. Þarna Þar heiðrum við þrjár konur sem allar föllin öfug við þau sem við eigum að fjölmennri ráðstefnu SA. Þar voru að fjölmennum við á okkar stærstu hafa skarað fram úr í atvinnulífinu. venjast á viðburðum í atvinnulífinu. venju mun fleiri karlmenn en konur. hátíð ársins og að okkar mati er það Þessari hátíð hefur FKA staðið fyrir Ég man til dæmis eftir einum karl- Við rifjuðum upp þetta litla atvik bara jákvætt að sem flestir fagni frá árinu 1999, að árinu 2001 undan- kyns gesti á hátíðinni okkar í fyrra. úr anddyrinu og ég benti honum á með okkur. Sjáumst í Gamla bíói á skildu. Fyrsta konan til að hljóta FKA Hann er ónefndur forstjóri í Kaup- að oft líður konum í atvinnulífinu fimmtudag. MIÐVIKUDAGUR 30. JANÚAR 2019 MARKAÐURINN 13 Valkostur fyrir viðskiptalífið

Agla Eir almenna dómstólaleið. Þrátt fyrir Vilhjálmsdóttir að standa ekki jafnfætis Norður- sérfræðingur á löndunum hefur gerðarmeðferð í lögfræðisviði vaxandi mæli orðið fyrir valinu hér- Viðskiptaráðs lendis á síðustu árum. Þetta stafar ekki síst af aukinni vitund um þá fjölmörgu kosti sem fylgja því að fara með mál fyrir gerðardóm í stað hinna almennu dómstóla. Sá trún- aður sem ríkir og skilvirkni máls- meðferðarinnar skipta þar höfuð- orræni gerðardómsdagurinn máli, en málsaðilar hafa vitaskuld (e. Nordic Arbitration day) verulegra hagsmuna að gæta af því Nvar haldinn í fyrsta sinn í að fá ágreining leystan sem fyrst. Stokkhólmi þann 18. janúar síðast- Eitt af umræðuefnum norræna liðinn. Markmið ráðstefnunnar var gerðardómsdagsins sneri að þeim að koma gerðardómsrétti á Norður- tvenns konar gerðarmeðferðum löndunum á framfæri og skapa sem tíðkast, annars vegar einstak- tengsl milli lögfræðinga sem starfa lega ákveðin gerðarmeðferð (e. á þessu sviði. Að deginum stóðu ad-hoc arbitration), en slíkt krefst ung-gerðardómsfélögin á Norður- mikillar þekkingar á gerðardóms- löndunum og áttu Íslendingar full- rétti þar sem aðilar þurfa að semja trúa í skipulagningu dagsins. Á dag- sérstaklega um málsmeðferðar- Með vaxandi álagi á sem eru í húfi þess eðlis að mikil- hafa ekki heimilað málsaðilum að skrá ráðstefnunnar voru áhugaverð reglur og umgjörð. Hins vegar er vægt sé að fá skjóta úrlausn getur kalla sérfræðivitni fyrir dóm. Þessu erindi um þau málefni sem efst eru það sú gerðarmeðferð sem er mun dómstóla og sér- því verið mun hentugra að leita til síðastnefnda atriði getur fylgt mikið á baugi í alþjóðlegum gerðardóms- algengari á Norðurlöndunum, sem hæfðari ágreiningsmálum gerðardóms með ágreininginn. kostnaðarhagræði þar sem mats- rétti og þá sérstaklega sem snúa að og annars staðar, þar sem notast eru fyrirtæki og einstakling- Trúnaður gerðarmeðferðar gerðir og yfirmatsgerðir eru með Norðurlöndunum. Ánægjulegt er að er við gerðardómsstofnanir, sam- ar í auknum mæli að átta sig aðgreinir hana einnig skýrlega frá kostnaðarsamari liðum hérlendra sjá hversu framarlega Norðurlöndin bærilegar Gerðardómi Viðskipta- málsmeðferð fyrir dómstólum, en dómsmála. standa á þessu sviði, en gerðarmeð- ráðs Íslands (e. Nordic Arbitration á kostum þess að leysa úr trúnaður gildir um gerðarmeð- Með vaxandi álagi á dómstóla ferð er þó langt því frá jafn algeng Centre), sem er eina gerðardóms- ágreiningsmálum fyrir ferðina og dómar eru ekki birtir og sérhæfðari ágreiningsmálum hérlendis og í nágrannalöndunum. stofnunin á Íslandi. gerðardómi. opinberlega nema aðilar semji eru fyrirtæki og einstaklingar í Í Svíþjóð er þróun gerðardóms- um slíkt, ólíkt því sem gengur og auknum mæli að átta sig á kostum réttar komin hvað lengst á Norður- Af hverju gerðardómsmeðferð? gerist fyrir almennum dómstólum. þess að leysa úr ágreiningsmálum löndunum, og er talið að 80% allra Málsmeðferð fyrir dómstólum getur Málsmeðferð fyrir gerðardómi er fyrir gerðardómi. Það er því óskandi viðskiptatengdra ágreiningsmála á tekið langan tíma, með tilheyrandi kemur að úrlausn gerðardóms ligg- þar að auki sveigjanlegri en fyrir að vegur gerðardómsréttar haldi milli einkaaðila fari fyrir gerðardóm kostnaði. Algengt er að málsmeð- ur almennt fyrir innan sex mánaða almennum dómstólum. Aðilar geta áfram að vaxa og dafna hér á landi þar í landi. ferð fyrir héraðsdómstólum taki frá því að mál hefst og er sú úrlausn til að mynda samið um gagnafram- og í átt að því sem gengur og gerist á Þegar kemur að úrlausn deilu- hið minnsta níu mánuði og enn endanleg, þannig að ekki er hægt lagningu og sönnunarfærslu, ásamt Norðurlöndunum, þar sem gerðar- mála er gerðarmeðferð raunhæfur lengri tíma þegar mál eru flókin að áfrýja henni til æðra dómstigs, því að tilnefna gerðarmann og síð- dómsréttur hefur öðlast sterka fót- valkostur sem þjónar oft hags- og umfangsmikil. Að ógleymdum sem felur í sér ákveðið hagræði. Sé ast en ekki síst leiða sérfræðivitni festu og er að jafnaði fyrsti valkostur munum samningsaðila betur en hin tveimur öðrum dómstigum. Á móti ágreiningsefnið eða þeir hagsmunir fyrir dóminn en íslenskir dómstólar í viðskiptatengdum ágreiningi.

Kínversku mýsnar og verðbólgan

Björn Berg mikilvægt að vanda valið á sparn- Gunnarsson aðarforminu. fræðslustjóri Ég veit ekki til þess að íslenska Íslandsbanka húsamúsin leggi sér peningaseðla til munns en því miður líður varla sú vika að ég hitti ekki einhvern sem hefur horft upp á dýrmætan varasparnað rýrna vegna misskiln- ings er tengist Tryggingastofnun. Einhverra hluta vegna er hún æði hao Zhiyong, íbúa Shanghai, lífseig sú mýta að stofnunin skerði hefur væntanlega brugðið greiðslur vegna eigna fólks og að Znokkuð þegar hann kom heim skerðingar ellilífeyris hennar séu úr vinnunni um árið og sá ástandið á króna á móti krónu. Þetta veldur ævisparnaðinum. Zhao hafði komið því að sumir telja sig koma betur reiðufénu fyrir á öruggum stað, að út fjárhagslega með að fela sparifé því er hann hélt að minnsta kosti. sitt fyrir ríkinu í bankahólfum, Djúpt í frakkavasa inni í dimmum koddaverum eða frakkavösum. Þar skáp var sparnaðurinn kannski ekki er ávöxtunin auðvitað engin en á glámbekk en það dugði ekki til að seðlarnir eru þess í stað étnir upp plata mýsnar sem runnu á peninga- af íslenskri hliðstæðu kínversku lyktina og átu hvað þær gátu. Þar músanna, verðbólgunni. fóru skólagjöld barnsins og lífeyrir Sá sem stakk milljón undir dýn- foreldranna. una í upphafi árs 2009 á nú rúmar Kínverjar eru almennt óvenju sjö hundruð þúsund krónur að duglegir að spara. Heimilin leggja raunvirði. Á reikningi eða í ríkis- fyrir 25-35% af tekjum sínum og skuldabréfum hefðu skatturinn yfir helmingur leggur reglulega og Tryggingastofnun vissulega fyrir til skólagöngu barna sinna og í tekið sinn skerf af ávöxtuninni varasjóð. Þetta er hluti af menningu en stór hluti hennar hefði þó þeirra sem við mættum taka okkur orðið eftir. Það hlýtur að vera til fyrirmyndar. Það er þó ekki síður betra að fá eitthvað en ekkert. 14 MARKAÐURINN 30. JANÚAR 2019 MIÐVIKUDAGUR

Skotsilfur Býr sig undir rafbílavæðinguna

Öflugur liðsstyrkur Cintamani hefur borist öflugur liðs- styrkur. Jóhanna Waagfjörð og Sigurður Bernts- son, sérfræðingur hjá Arev, hafa tekið sæti í þriggja manna stjórn fyrirtækisins. Aðaleigandinn, Kristinn Már Gunnarsson, verður áfram stjórnarformaður. Jóhanna stýrði í um áratug fjármálum Haga, sem meðal annars rekur útivistar- og tískuverslanir, og var um skeið for- stjóri Pennans. Þá var hún stjórnar- formaður fataframleiðandans Nikita þegar sportvörusamsteypan Amer Sports keypti félagið. Upphefðin kemur að utan Íslendingum í atvinnulífinu hefur stundum tekist glettilega vel upp við að klífa metorðastigann erlendis. Nefna má Tómas Má Sigurðsson, framkvæmdastjóra hjá Þýski bílaframleiðandinn Volkswagen segist ætla að ná fram tveggja milljarða evra sparnaði á næstu sex árum til þess að vera vel í stakk búinn til Alcoa á heimsvísu, þess að „fjárfesta kröftuglega“ í rafbílum. Forstjórinn Herbert Diess segir að markmiðið sé að árleg framleiðsla á rafbílum verði komin upp í þrjár Ólaf Jóhann Ólafs- milljónir bíla árið 2025. Félagið íhugar að flýtja endurnýjun tveggja verksmiðja til þess að geta aukið rafbílaframleiðsluna. NORDICPHOTOS/GETTY son, fram- kvæmdastjóra hjá Time Warner, og Jakob Sigurðsson, forstjóra breska Veiðum þar sem besti aflinn er fyrirtækisins Victrex. Nýlega hafa stjórnendur ríkis- stofnana látið til sín taka á erlendum vettvangi. Arna Kristín Einarsdóttir, Bjarnheiður samsetning ferðamannahópsins og allt frá engu upp í mjög lítið – er alveg sem burðaratvinnugrein og stærstu sem hefur verið framkvæmdastjóri Hallsdóttir ferða- og kauphegðun hefur breyst ljóst að samkeppnishæfni Íslands á útflutningsgrein þjóðarinnar. Sinfóníunnar, mun taka við kanad- formaður Sam- töluvert. Með nokkurri einföldun alþjóðamörkuðum mun skerðast Stórefla þarf rannsóknir í þágu ísku þjóðarhljómsveitinni í Ottawa taka ferðaþjón- er hægt að segja að aukningin sem enn frekar. Gengi krónu hefur verið ferðaþjónustunnar og klára heildar- í sumar og nú hefur Björn Zoëga, ustunnar varð síðastliðin ár hafi verið borin of sterkt fyrir ferðaþjónustu allt frá stefnumótun fyrir greinina. Binda fyrrverandi forstjóri Landspítalans, uppi af gestum frá Norður-Ameríku árinu 2016 og þrátt fyrir að hún hafi þarf enda á hina eilífu gjaldtökuum- tekið við sem forstjóri Karólínska á meðan markaðir í Mið-Evrópu veikst í lok síðasta árs, er enn engan ræðu og koma skikki og samræmingu sjúkrahússins í Stokkhólmi í Svíþjóð. drógust saman. Samdráttur varð stöðugleika að sjá og inngrip Seðla- á þá gjaldtöku sem fyrir er. Uppræta hjá fjölmörgum ferðaþjónustufyrir- banka Íslands til að stöðva frekari þarf ólöglega starfsemi, sem skekkir að er ekki einfalt verkefni tækjum í öllum geirum greinarinnar veikingu hennar orðin ansi tíð. samkeppnisstöðu ferðaþjónustunn- Kanna stöðu sína að greina stöðu og horfur í – en alvarlegast er þó að fyrirtæki á Flugsamgöngur við landið eru ar. Eins þarf að finna praktískar leiðir Álit umboðsmanns Þíslenskri ferðaþjónustu þessa landsbyggðinni fundu harkalegar en undirstaða ferðaþjónustu á Íslandi, til þess að efla ferðaþjónustu á lands- Alþingis í máli dagana. Töluverðar sviptingar hafa aðrir fyrir þessum breytingum. en ástandið á þeim vígstöðvum hefur byggðinni. Áratugum saman hefur Samherja gæti orðið í greininni undanfarin misseri Enn er of snemmt að segja til um verið með fjörugra móti undanfarna verið talað um að stuðla að betra dregið dilk á eftir og satt að segja eru horfurnar óvenju hvernig árið 2019 kemur til með mánuði. Óvissu tengdri flugmálum flæði ferðamanna um landið – nú er sér. Í álitsgerð óljósar núna. Reyndar er eitt alveg á að þróast. ISAVIA hefur þegar spáð er enn ekki lokið, en þó er komið í kominn tími til alvöru aðgerða. sem Gizur Berg- hreinu. Vegna ferðaþjónustu fyrst og lítils háttar fækkun ferðamanna ljós að líklega mun draga verulega úr Síðast en ekki síst er mikilvægt að steinsson hæsta- fremst hafa lífskjör á landinu aldrei til landsins í fyrsta skipti og við framboði flugs á milli Bandaríkjanna skerpa fókusinn í markaðsaðgerðum réttarlögmaður skrifaði verið eins góð og um þessar mundir. stöndum frammi fyrir erfiðri stöðu og Íslands, sem mun líklega draga úr okkar á erlendum mörkuðum. Ekki 2014 sagði að ef dómstólar teldu Það er rétt að halda því til haga. í kjaramálum. Ef allt fer á versta veg fjölda gesta frá helsta vaxtarsvæði síð- má láta tilviljanir eða skyndihug- að ákvæði í lögum um gjaldeyris- Ferðaþjónusta er mjög útsett fyrir er ekki ólíklegt að ferðaþjónusta ustu ára. Góðu fréttirnar eru þær að dettur ráða því hvar borið er niður – mál hefði ekki haft að geyma full- þáttum í ytra umhverfi sínu og þeir verði skotspónn skæruverkfalla, horfur í ferðaþjónustu til langs tíma heldur þarf að skilgreina þá markaði nægjandi heimild fyrir Seðlabank- eru nú margir í töluverðri óvissu. Á sem geta haft mjög alvarlegar og eru mjög góðar. Ferðaþjónusta er sú sem við viljum einbeita okkur að til ann til að leggja á stjórnvaldssektir síðasta ári mátti greinilega merkja að langvarandi afleiðingar fyrir grein- atvinnugrein sem er í hvað örustum þess að það litla fjármagn og mann- væri ríkinu skylt að eiga frumkvæði hægst hefur verulega á. Hinu gríðar- ina og þjóðfélagið allt. Þar eru ekki vexti í heiminum og engin ástæða til auður sem til ráðstöfunar er skili að því að endurgreiða sektirnar. lega vaxtarskeiði, sem einkenndi bara yfirstandandi viðskipti í hættu, að ætla annað en að við með okkar okkur sem mestu. Svo gripið sé til Þótt álit umboðsmanns jafngildi eftirhrunsárin, er að öllum líkindum heldur einnig orðspor og ímynd frábæru möguleika í höndunum, vinsæls líkingamáls úr sjávarútvegi – ekki dómi þykir ljóst að sum fyrir- lokið. Hár innlendur kostnaður áfangastaðarins. Verði samið um verðum framarlega á þeim vettvangi. sem allir Íslendingar skilja – þá eigum tæki sem voru sektuð muni nú – í og sterkt gengi krónu hafa dregið launahækkanir, sem verðmæta- Auðvitað gerist þó ekkert af sjálfu sér við að veiða á þeim svæðum þar sem ljósi álita umboðsmanns og Gizurar hratt úr samkeppnishæfni Íslands sköpun greinarinnar stendur ekki og enn eru fjölmörg verkefni óklár- besta aflann fyrir land og þjóð er að – kanna réttarstöðu sína. sem áfangastaðar og valdið því að undir – og við vitum að svigrúmið er uð, ef tryggja á ferðaþjónustu í sessi finna. Óforsvaranleg áhætta

SKOÐUN stórauknum fjárfestingum í meðal tilfellum sjá hinir fyrrnefndu alfarið þeirri miklu uppsöfnuðu viðhalds- fjárfestingar á næstu sex árum til annars flugvöllum, brúm, hrað- um uppbygginguna. Þróunin í átt þörf sem skapaðist í kjölfar fjár- þess að mæta stórauknum straumi Kristinn Ingi brautum og sjúkrahúsum. að auknu eignarhaldi einkafjárfesta málakreppunnar. Jafnframt telja ferðamanna til landsins Jónsson Æ fleiri fjárfestar, ekki hvað síst á innviðum hefur verið sérstaklega þau óforsvaranlegt að skattborg- Enginn efast um mikilvægi þess stofnanafjárfestar, hafa fetað í sömu hröð á síðustu árum en sem dæmi arar beri áhættuna sem fylgir því að að fjárfest verði af myndarskap í fótspor og lagt stóraukna áherslu á er tekið fram í grein The Economist byggja upp og reka fjárfreka innviði. flugvellinum. Þörfin er sannarlega innviðafjárfestingar. Til marks um að yfir helmingur allra evrópskra Íslendingar mættu læra margt fyrir hendi. Hins vegar er rekstur thygli vakti í liðnum mánuði áhugann var nýverið bent á það í flugvalla sé, að hluta eða öllu leyti, af öðrum Evrópuþjóðum í þessum alþjóðlegs flugvallar í örum vexti þegar franska fjárfestinga- grein í vikublaðinu The Economist í eigu annarra en stjórnvalda. Hlut- efnum enda heyra hér innviða- afar áhættusamur rekstur sem færi Afélagið Vinci keypti meiri- að innviðasjóðir gætu laðað til sín fallið var aðeins 22 prósent árið fjárfestingar á vegum annarra en betur á hendi einkaframtaksins. hluta hlutafjár í Gatwick-flugvellin- allt að 100 milljarða dala í ár borið 2010. hins opinbera til undantekninga. Með því að selja flugstöðina myndi um í nágrenni Lundúna á gengi sem saman við 80 milljarða dala í fyrra Og það er ekki að ástæðulausu Ábyrgðin á viðamiklum verkefn- ríkið koma skattgreiðendum undan verðmat breska flugvöllinn á jafn- sem var þá metinnflæði. að stjórnvöld víðast hvar hafa tekið um hvílir í of mörgum tilvikum á áhættunni af fyrirhugaðri upp- virði 1.305 milljarða króna. Vinci er Í sumum tilfellum, sér í lagi á aðkomu fjárfesta fagnandi. Bæði herðum íslenskra skattgreiðenda. byggingu og nýta um leið betur einn umsvifamesti innviðafjárfestir Norðurlöndunum, eiga einkafjár- þykir þeim ljóst að þau muni ekki Skemmst er að minnast áforma takmarkaða fjármuni sína. Þannig heims og hefur á umliðnum árum festar í samstarfi við hið opinbera geta – ein og óstudd – fjármagnað stjórnenda Flugstöðvar Leifs Eiríks- yrði hagsmunum almennings betur mætt ákalli um bætta innviði með um innviðafjárfestingar en í öðrum dýrar innviðafjárfestingar eða mætt sonar um allt að 125 milljarða króna borgið.

Instagram fréttablaðsins MARKAÐURINN frettabladid.is @frettabladid FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS UM VIÐSKIPTI OG FJÁRMÁL | Miðvikudagur 30. janúar 2019

Stjórnar- Verðtryggðir vextir LIVE aldrei verið lægri 30.01.2019 Staðreyndin er sú að við maðurinn Lífeyrissjóður verslunarmanna (LIVE) lækkað um 1,1 prósentu á tveimur árum en erum með alveg gríðarlega hefur lækkað breytilega vexti á verð- í janúar 2017 námu breytilegir verðtryggðir óhagkvæmt og kostnaðar- tryggðum lánum úr 2,51 prósent í 2,36 2,36% vextir sjóðsins 3,46 prósentum. samt fjármálakerfi sem er prósent. Vaxtakjörin eru þau lægstu sem eru breyti- Sprenging hefur orðið í sjóðsfélagalán- nú bjóðast þegar kemur að verðtryggð- legir verðtryggðir um, einkum í verðtryggðum lánum, á sama fyrst og fremst á ábyrgð um lánum til fasteignakaupa en breyti- vextir LIVE. tíma og sjóðirnir hafa boðið upp á betri stjórnvalda. legir vextir annarra lífeyrissjóða – Frjálsa, kjör en bankarnir. Fyrstu ellefu mánuði Þorsteinn Víglundsson, Almenna, Birtu, Stapa og LSR – eru nú frá 2,46 pró- síðasta árs námu verðtryggð lán þeirra 66 milljörðum þingmaður Viðreisnar sentum upp í 2,8 prósent. Vextir viðskiptabankanna á meðan óverðtryggð útlán voru um 25 milljarðar. eru hins vegar á bilinu 3,4 prósent til 3,89 prósent. Vægi óverðtryggðra lána hefur þó aukist undanfarið Verðtryggðir vextir sjóðanna hafa almennt lækkað og í nóvember lánuðu sjóðirnir – í fyrsta sinn – jafn mikið síðustu misseri og ár. Þannig hafa vextir LIVE mikið óverðtryggt og verðtryggt til heimila. – hae Rangir hvatar Fasteignaskattar á atvinnuhús- næði hafa nærri tvöfaldast frá árinu 2011, samkvæmt Sigurði Hannessyni, framkvæmdastjóra Samtaka iðnaðarins, en hann var í viðtali á Bylgjunni í vikunni. Fast- eignamat á íbúðarhúsnæði hefur sömuleiðis hækkað hratt á sama tímabili. Sigurður benti jafnframt á að útsvar hefði ekki lækkað til samræmis og því væri um hreina tekjuaukningu sveitarfélaganna að ræða sem næmi tugmilljörðum. Fasteignagjöld hækkuðu um 14% milli áranna 2018 og 2019.

Nú er það svo að álagning fasteignagjalda og framkvæmd fasteignamats er bundin í lög, og því ekki alfarið við sveitarfélögin að sakast í þessum efnum. Hins vegar virðast þau almennt fylgja hinu að því er virðist ófrávíkjan- lega lögmáli að skattar og gjöld geti einungis hækkað, en ekki lækkað. Þeir sem búa í Reykjavík þekkja það vel, en þar hefur tekju- tuskan verið undin til hins ýtrasta hvort sem litið er til útsvars eða þjónustugjalda Orkuveitu Reykja- víkur. Hækkanir á fasteignamati og gjöldum koma þar ofan á, og vitaskuld lækka hvorki útsvar né orkureikningar til mótvægis.

En burtséð frá því þá eru einn- ig annars konar áhrif af þessum hröðu hækkunum, en þau eru á fasteignaverð. Miklar hækkanir á fasteignamati eru nefnilega einn þeirra þátta sem valdið hafa hækk- andi fasteignaverði á íbúðarhús- Verðmæti næði í borginni. Nú virðist sem fasteignamarkaðurinn sé deil- endum hugleikinn í kjarabaráttu vetrarins, og skal engan undra. Það er staðreynd að hér hefur orðið til fasteignamarkaður þar sem erfitt virðist fyrir ungt fólk að taka sín fyrstu skref. Þar munar auðvitað mestu um hávaxtamynt- ina krónuna, en það þýðir ekki að ekki séu aðrir kraftar að verki samhliða. Einn þeirra er hraðar Hámarkaðu árangurinn þinn hækkanir á fasteignamati. og verðmæti með því að nýta þér Sumir hafa orðið til þess að gagn- rýna kjararáð og hið opinbera fyrir að hafa gefið tóninn í launa- fjölbreytta þekkingu og víðtæka hækkanahrinu undanfarinna ára. Það er réttmæt gagnrýni, enda reynslu PwC á öllum sviðum rekstrar með öllu óeðlilegt að hið opinbera leiði launahækkanir í landinu. Hið Hafðu samband því þinn árangur er mikils virði. sama hlýtur að gilda um hækkanir á fasteignamarkaði. Auðvitað á hið opinbera ekki að búa til kerfi sem ýtir undir ofsahraðar verð- hækkanir. Þessu þarf að breyta hið snarasta, og væri öflugt innlegg í kjarabaráttu vetrarins.

PwC | Sími 550 5300 | www.pwc.is

PwC á Íslandi er framsækið og traust fyrirtæki sem veitir sérfræðiþjónustu á sviði fyrirtækja- skatta- og lögfræðiráðgjafar, endurskoðunar og reikningsskila. Fyrirtækið er íslenskt og er hluti af alþjóðlegu neti sjálfstæðra fyrirtækja sem aðstoðar viðskiptavini sína við að auka verðmæti, stjórna áhættu og bæta árangur sinn.

Reykjavík | Akureyri | Reykjanesbær | Húsavík | Selfoss | Hvolsvöllur | Vestmannaeyjar JANÚAR 2019

ðum Við sko ðir af allar ger m bifreiðu

Fólksbílar/jeppar Felli -og hjólhýsi Mótorhjól Tjaldvagnar/kerrur Vatnsvernd Vörubílar Eftirvagnar Sendibílar Hestakerrur Hópbílar Frumherji hefur opnað nýja glæsilega skoðunarstöð að Hádegismóum 8 6ˆs>ՎՓi˜˜?}Csˆ͍˜ÕÃÌÕœŽŽ>À‰}Cȏi}Փ ÖÃ>ŽÞ˜˜Õ““isvÞÀÃÌ>yœŽŽÃÌCŽ>L֘>sˆ° Ã̟sˆ˜˜ˆiÀÕ>>À}iÀsˆÀœ}ÃÌCÀsˆÀ>vŸŽÕÌCŽÕ“Μs>s>À°

Við bjóðum góða Grafarholt þjónustu og hagstæð

kjör á skoðunum Árbær MBL.

HáH dedegismóar 8

IS OR 771 Ný skoðunarstöð Frumherja er staðsett að Hádegismóum 8 - 110 Reykjavík - S. 570 9201 Ökutæki eiga að fara í bifreiðaskoðun í þeim mánuði sem síðasti tölustafur á skráningarmerki vísar til. v iŽŽˆ ivÕÀÀ}iwÃÌÌŽœÃÌÕÀ ? >s vCÀ> ŸŽÕÌCŽˆss̈ >“i˜˜À>ÀÀ Μs՘>À ‰ Μs՘>À“?˜Õsˆˆ] Î> Í>ss‰‰És>ÃÌ> >}ˆ vCÀÌÌ̈ Μs՘>ÀvÞÀˆÀœŽ>˜˜>ÀÓ?˜>s>ÀÍ>s>˜‰vÀ?° www.frumherji.is

Sími: 570 9090 · Netfang: [email protected] · www.frumherji.is

gaman.

spádóm? mínútum?

tvímælalaust. verður verður

þér þinn þinn þér á næstu tíu tíu næstu á

Alveg Alveg það. Það Það það.

að segja segja að farin í rúmið rúmið í farin

Gerðu Gerðu

Helst ekki. Helst Pabbi, á ég ég á Pabbi, Verður Solla Solla Verður Leyf mér að skoða. að mér Leyf

Barnalán

Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Rick & Scott Jerry Eftir

elskan mín. elskan

það að vera? að það af ykkur? af

um gamalt fólk. gamalt um hvað? fyrir

fyrir myndina myndina fyrir

Og hverjir ættu ættu hverjir Og Má ég taka mynd mynd taka ég Má

Ég er að gera ritgerð ritgerð gera að er Ég málið, Ekki Slefaðu bara bara Slefaðu

Gelgjan

Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Jim & Scott Jerry Eftir

En kannski En

mín.

Ekki rambó Ekki

eftir? fara. að bara

elskan elskan kæra. út með stæl. með út

málamann

við þá þá við ekki sé hann

Laila!!!

Gbatr Gíbraltar.

Axlabönd Axlabönd því mín mín því góða. Förum Förum góða.

Ekki stjórn Ekki - Hvað eigum eigum Hvað að Heldurðu

Þurý-

Jóhann á á Jóhann www.skak.is:

Æi nei. nei. Æi Skál fyrir fyrir Skál Elskan mín mín Elskan Ekki kassalaga Ekki Hmmm. Hmmm. Vesen.

hættur atvinnumennsku í skák. skák. í atvinnumennsku hættur

Pondus tilkynnti í gær að hann væri væri hann að gær í tilkynnti

Eftir Frode Øverli Frode Eftir

heimsmeistarinn í skák. Hann Hann skák. í heimsmeistarinn

þessu einvígi og varð fjórtándi fjórtándi varð og einvígi þessu

næsta tölublaði Fréttablaðsins. tölublaði næsta

LÁRÉTT: 1. óhapp, 5. lið, 6. rs, 8. grafít, 10. að, 11. í Kasparov af meistaratitilinn

tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í í birt verður Lausnin röðinni. í tölu neina tvítaka má aldrei og 1-9 tölurnar

æsa, 12. eðal, 13. dala, 15. illska, 17. litur. heims- vann Kramnik vann.

tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig einnig birtast lóðrétt, og lárétt bæði línu, reita níu hverri Í 1-9. tölurnar og hvítur hvítur og

LÓÐRÉTT: 1. ólgandi, 2. hirð, 3. aða, 4. prísa, 7. Rd6 21. Hxc8 Hxc8

Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist birtist reit 3x3 hverjum í að þannig reitina í út fylla að því í felst Þrautin stallar, 9. fæðast, 12. elli, 14. all, 16. ku. 20. Dxb2 Rb5 19. Dxd4

Kh8 17. Dxe7 Bxf3 18. gxf3 gxf3 18. Bxf3 Dxe7 17. Kh8

15. Bxe6! fxe6 16. Dxe6+ Dxe6+ 16. fxe6 Bxe6! 15. 352689417 194265783 579318264



967412538 386947512 416729583

inu í skák árið 2000 í London. London. í 2000 árið skák í inu

841357269 572831469 382546719

 

(2.849) á Heimsmeistaraeinvíg- á (2.849)

739526841 861472395 248953671

átti leik gegn Garry Kasparov Kasparov Garry gegn leik átti

516894372 759613824 153467928

 

Vladímír Kramnik (2.770) (2.770) Kramnik Vladímír Hvítur á leik á Hvítur

428173956 423598671 967281435

295741683 235789146 634892157

Skák

Gunnar Björnsson Gunnar



183265794 947156238 825174396

674938125 618324957 791635842

 

849652731 947381625 125489376 

632741895 328569471 849376152

 

571398624 615247398 637215948   

785413962 561792834 396154827 17. farfi 17.

16. mun 16. 15. vonska vonska 15.

14. einkar einkar 14. 13. hníga hníga 13. 216985473 893416752 258937461

12. ævikvöld ævikvöld 12. 12. ágætis ágætis 12.

11. erta erta 11. 9. verða til til verða 9.

493267518 472835916 471862593

7. syllur syllur 7. 10. til til 10.

4. lofa lofa 4. 8. ritblý ritblý 8.

324579186 784123569 514623789

3. skel skel 3. 6. í röð röð í 6.

2. konungssveit konungssveit 2. 5. aðstoð aðstoð 5.

968124357 236958147 782591634 1. kraumandi kraumandi 1. 1. slys slys 1.

LÓÐRÉTT LÁRÉTT

157836249 159674283 963748215

Krossgáta

ÉTMÐUG ÞUNG MIÐLUNGS LÉTT

Áfram kalt í veðri. í kalt Áfram

skýjað syðra. skýjað

vert, en létt- en vert,

landið norðan- landið

SA-lands. Él um um Él SA-lands.

heldur hvassara hvassara heldur

Norðan 8-13 en en 8-13 Norðan

Miðvikudagur

ÞRAUTIR MYNDASÖGUR VEÐUR,

16

30. JANÚAR 2019 MIÐVIKUDAGUR 2019 JANÚAR 30. FRÉTTABLAÐIÐ Óskum Öskju til hamingju með nýtt og glæsilegt húsnæði Kia að Krókhálsi 13

Ljósastillingartæki, lyftur og hemlaprófarar.

Allt fyrir bílinn Stilling hf. | Sími 520 8000 | www.stilling.is | [email protected] 18MENNINGMENNING ∙ FRÉTTABLAÐIÐ 30. JANÚAR 2019 MIÐVIKUDAGUR Lífsnauðsynlegt að mæta á Myrka músíkdaga

Gunnar Karel Másson er listrænn stjórnandi hátíðarinnar. Þrjátíu og þrjú verk eru frumflutt á hátíðinni í ár. Aðsókn fer stöðugt vaxandi. Hátíð sem er sérlega mikilvægur vettvangur fyrir ungt tónlistarfólk.

Kolbrún Bergþórsdóttir [email protected]

yrkir músíkdagar eru í fullum gangi en þeim lýkur laugardag- inn 2. febrúar. Hátíðin var Mstofnuð árið 1980 og verður því fer- tug á næsta ári. „Það sem þessi hátíð skilar fyrst og fremst er frumflutningur á nýjum íslenskum, og að einhverju leyti erlendum verkum,“ segir Gunnar Karel Másson, listrænn stjórnandi hátíðarinnar, en þetta er þriðja hátíðin sem hann hefur umsjón með. „Þrjátíu og þrjú verk eru frumflutt á hátíðinni í ár sem er svipað því sem verið hefur frá upphafi. Þannig að ansi mikill fjöldi verka hefur verið frumfluttur á þeim áratugum sem liðnir eru frá því hátíðin var fyrst haldin.“

Elsta verkið frá 1975 Gunnar Karel segir aðsókn að hátíð- inni fara vaxandi en þar er flutt nútímatónlist, elsta verkið sem flutt verður þetta árið er frá 1975. „Það er æ meiri áhugi á þessari tegund tón- listar,“ segir hann. „Í forsölu vorum við með sérstaka hátíðarpassa og sala á þeim gekk vel, en það eru um það bil þúsund manns sem sækja hátíðina. Aldurshópurinn er frekar breiður en unga fólkið hefur verið Í dag er það sem áður var talið vera jaðrinum orðið að miðjunni, segir Gunnar Karel. FRÉTTABLAÐIÐ/EYÞÓR dálítið utanveltu fyrir utan þá sem hafa alist upp í klassísku eða sígildu ÞANNIG AÐ ANSI einnig erlendis. Umsóknarferli er 1. febrúar, en hópurinn hefur verið Jaðar orðinn að miðju tónlistarumhverfi. Ég hef leitast við MIKILL FJÖLDI VERKA fyrir þá sem vilja koma á hátíðina að vinna með Maju S. K. Ratkje sem Gunnar Karel segir alla eiga að að kalla til leiks yngri tónlistarmenn HEFUR VERIÐ FRUMFLUTTUR Á og í ár fengum við 350 umsóknir, er norskt tónskáld og hljóðlistar- geta fundið eitthvað við sitt hæfi á sem kalla má framúrstefnu-raftón- ÞEIM ÁRATUGUM SEM LIÐNIR margar erlendis frá, en getum ein- kona. Á uppskerutónleikunum Myrkum músíkdögum. „Við erum listarmenn. Það hefur gefið góða ERU FRÁ ÞVÍ HÁTÍÐIN VAR ungis sinnt brotabroti af þeim.“ Yrkju fá ung tónskáld tækifæri til að smátt og smátt að færast nær því raun. Frá því Listaháskólinn hóf FYRST HALDIN. Spurður hvað beri hæst á dag- láta ljós sitt skína með stuðningi frá sem fólk myndi kalla main-stream. tónsmíðanám 2004 hefur áhugi ungs skránni þetta árið nefnir Gunnar Sinfóníuhljómsveit Íslands en þeir Í dag er það sem áður var talið vera fólks á þeirri tónlist aukist.“ Karel sinfóníutónleika sem verða tónleikar verða á föstudag í Hörpu. á jaðrinum orðið að miðjunni. Það næstkomandi fimmtudag, 31. Svo verður að nefna litháíska tón- á ekki bara við um tónlist heldur Hlúð að grasrótinni janúar. „Þar verða aðallega flutt listarmanninn Arma, sem er raftón- mjög margar aðrar listgreinar þar Hann segir hátíðina vera mikilvægan verk eftir kventónskáld, verk eftir listargjörningamaður. Það er ótrú- sem það sem er ágengt er farið að vettvang fyrir ungt tónlistarfólk sem Önnu Þorvaldsdóttur, Maríu Huld lega gaman að sjá hann á sviði og vekja meira umtal og fólk er farið vill koma verkum sínum á framfæri. Markan og Veroniku Vöku og Þur- má búast við hverju sem er. Hann að kunna að meta það meir en áður. „Við reynum að hlúa að grasrótinni íði Jónsdóttur. Það eru spennandi mun koma fram á Húrra 2. febrúar Það er að mínu mati hollt, og jafnvel og veitum brautargengi bæði ungum tónleikar. Nordic Affect, sem er kl. 23.30 að loknum lokatónleikum lífsnauðsynlegt fyrir alla að mæta á flytjendum og ungum tónskáldum. staðarlistahópur Myrkra músík- hátíðarinnar með Kammersveit Myrka músíkdaga og sjá eitthvað Áhugi hér innan lands er mikill en daga, heldur tónleika á föstudaginn Reykjavíkur.“ nýtt og ögrandi.“ Fögur laglína og engin leið að hætta

TÓNLIST ég heyrði fyrst flautukonsertinn eftir ertsins grundvallast á afar fallegri miðkaflinn hægur en hinn hraður, ig á dagskránni, margbrotin og litrík Atla Heimi Sveinsson, og eru samt laglínu sem er leikin aftur og aftur í rétt eins og ótal aðrir konsertar. Engu tónsmíð með stórbrotnum hápunkt- Sinfóníutónleikar fjörutíu ár síðan, og rúmlega það! ýmsum myndum, en endurtekningin að síður var tónlistin ávallt fersk. um undir stjórn Ligiu Amadio. Hún ★★★★ Verkið var magnað, öfgarnar í tón- gerir ekkert til, því lagið er þannig að Íhugull hægi kaflinn, sem byggðist er brasilísk eins og Villa-Lobos, og Verk eftir Jón Ásgeirsson, Heitor málinu – allt frá óskiljanlegri ringul- maður getur ekki fengið nóg af því. að miklu leyti á svokölluðu tónlesi túlkun hennar einkenndist af djúpri Villa-Lobos og Leonard Bernstein. reið þar sem öll hljómsveitin lék af Emilía Rós mótaði stefið af smekkvísi eins og það kemur oft fyrir í óperum, næmni fyrir blæbrigðum og stemn- Einleikari: Emilía Rós Sigfúsdóttir. gífurlegum krafti yfir í síendurteknar, og tilgerðarleysi, það flæddi eðlilega var dálítið einmanalegur, enda ekki ingu tónlistarinnar. Stjórnandi: Ligia Amadio. lágværar, dulúðugar hendingar – voru og áreynslulaust. mikill undirleikur hjá hljómsveit- Sinfónískir dansar úr West Side einkar áhrifaríkar. Áreynsluleysi er einmitt inni. Einleiksröddin var líkt og Story eftir Leonard Bernstein voru Eldborg í Hörpu Konsertinn eftir Jón er allt öðruvísi. orðið sem helst lýsir verk- nakin, sem skapaði sér- óneitanlega sístir, enda fremur yfir- Fimmtudaginn 24. janúar Eins og kunnugt er hefur hann samið inu í heild sinni, mis- kennileg áhrif. Þriðji borðslegir. Þeir eru þó raddsettir af mörg sönglög sem hafa „slegið í gegn“ munandi kaflar og kaflinn var mun þekkingu fyrir hljómsveitina; tón- Alltaf ber til tíðinda þegar nýr ein- hjá þjóðinni; lög á borð við Hjá lygnri hendingar runnu fjörlegri, nostur- skáldið var jú einn fremsti hljóm- leikskonsert er frumfluttur. Á fimmtu- móðu og Maístjörnuna. Hæfileikar áfram snurðu- samlegur tóna- sveitarstjóri sögunnar. West Side Story dagskvöldið var í fyrsta sinn leikinn hans til að semja grípandi laglínu eru laust, fullkom- vefur áleitinnar er upphaflega söngleikur sem sló í flautukonsert eftir Jón Ásgeirsson, en óþrjótandi og það er gáfa sem ekki er lega eðlilega og hrynjandi; loka- gegn á Broadway; tónlistin ein og sér það var á tónleikum Sinfóníuhljóm- öllum gefin, síður er svo. Segja má að án þess að nokk- hnykkurinn stendur ekki almennilega fyrir sínu. sveitar Íslands í Hörpu. Verkið skar þetta sé helsti styrkur hans sem tón- uð væri fyrir því var flottur, en Leikur hljómsveitarinnar var yfirleitt sig nokkuð úr öðrum íslenskum ein- skálds. haft. Kaflar kon- skemmtilega góður, helst mátti finna að óhreinum leikskonsertum, sem margir hverjir Upphaflega var fyrirhugað að sertsins eru þrír; óvæntur. Flautu- lúðrablæstri, en í það heila var flutn- eru ómstríðir og oft drungalegir. Nú er Freyr Sigurjónsson væri í einleiks- konsert Jóns er ingurinn fagmannlegur, kröftugur og auðvitað ekkert að ómstríðri músík, hlutverkinu í konsertinum, en hann „Flautukonsert Jóns frábært verk, og glæsilegur. Jónas Sen sem er svo sannarlega áhrifamikil ef forfallaðist og Emilía Rós Sigfús- er frábært verk, og hann á skilið að tónskáldið hefur hæfileika, býr yfir dóttir hljóp í skarðið. Leikur hennar hann á skilið að heyrast sem oftast. NIÐURSTAÐA: Magnaður flautu- nauðsynlegri kunnáttu og liggur eitt- var hástemmdur og vandaður, fullur heyrast sem oftast.“ Bachianas Brasileiras nr. konsert Jóns Ásgeirssonar á skilið að hvað á hjarta. Ég gleymi því ekki þegar af lífi og innlifun. Fyrsti kafli kons- FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK 7 eftir Heitor Villa-Lobos var einn- heyrast sem oftast. HAMINGJUÓSKIR Forlagið óskar höfundum verðlaunabókanna til hamingju með Íslensku bókmenntaverðlaunin 2018 20182018018

F A G U R - F R Æ Ð I R I T O G B Æ K U R B A R NA- O G B Ó K M E N N T I R A L M E N N S E F N I S U N G M E N N A B Æ K U R

HALLGRÍMUR HELGASON HÖRÐUR KRISTINSSON SIGRÚN ELDJÁRN JÓN BALDUR HLÍÐBERG ÞÓRA ELLEN ÞÓRHALLSDÓTTIR

„... bók sem börn jafnt sem fullorðnir hafa gagn og gaman af að lesa.“ GE / MBL „Bókin er meistaraverk.“ ÓKÞ / FRBL

„Sigrún Eldjárn í fantaformi.“ BB / FRBL „Textinn er einfaldlega frábær ...“ „... full ástæða til að óska HÞ / MBL öllum vandamönnum útgáfunnar til hamingju með úrvalsverk.“ SS / MBL

Verðlaunabækurnar verða á sérstöku afsláttarverði út febrúar.

LANDSINS MESTA ÚRVAL BÓKA Bókabúð Forlagsins | Fiskislóð 39 | Opið alla virka daga 10–18 | laugardaga 11–16 | www.forlagid.is 20 MENNING ∙ FRÉTTABLAÐIÐ 30. JANÚAR 2019 MIÐVIKUDAGUR

ÚTSALAN Hvað? OPIÐ Á Í FULLUM GANGI Hvenær? SUNNUDÖGUM Í Smáratorgi | Holtagörðum | Akureyri | Ísafirði DORMA SMÁRATORGI Hvar? Miðvikudagur www.dorma.is VEFVERSLUN ALLTAF [email protected] OPIN 30. JANÚAR 2018 Viðburðir ALLT AÐ Hvað? Nýársmálstofa Ferðaklasans, Janúar KPMG og SAF Hvenær? 08.30 60% Hvar? KPMG, Borgartúni 27 útsalan AFSLÁTTUR Breytt regluverk ferðaþjónust- unnar. Alexander Eðvardsson hjá KPMG fjallar um nýjar breytingar á lögum sem munu skipta greinina miklu, sér í lagi ferðaskipuleggj- endur. Framtíð ferðaþjónust- unnar – Fall eða fararheill? Hjörtur Smárason og Inga Rós Antoníus- dóttir ræða m.a. um megatrend, ÚTSALA hættumerki og tækifæri í ferða- Forsýning á áður óséðu tónlistarmyndbandi við nýja synth pop-lagið „Skin 2 þjónustunni. Niðurstöður við- Skin“ frá þeim Bjarka Ómars (Bomarz) og Svölu Björgvins. Myndbandið sem horfskönnunar kynntar í stórum er framleitt af Pétri Eggerz skartar Bjarka og Svölu í formi teiknimyndafígúra. dráttum, Sævar Kristinsson hjá 15% KPMG á Íslandi ræðir og túlkar Tónlist ismi og kynusli eru á meðal stefja á AFSLÁTTUR niðurstöður könnunar sem send tónleikunum en hver konsert flétt- var út á aðila ferðaþjónustunnar í Hvað: Hið íslenska gítartríó á Myrkum ast í kringum ákveðið þema. tengslum við nýársfundinn. Staða músíkdögum og horfur í greininni – Bjarnheiður Hvenær: 20.00 Hvað? Partí karíókí með Þórunni Hallsdóttir, stjórnarformaður Hvar: Hafnarborg, Hafnarfirði Antoníu & DJ Dóru Júlíu! Hornsófi hægri eða vinstri. Grátt eða Samtaka ferðaþjónustunnar, SAF. Hið íslenska gítartríó ásamt Mar- Hvenær? 21.00 MEGA dökkgrátt, slitsterkt áklæði. Fundarstjóri er Ásta Kristín Sigur- gréti Hrafnsdóttur, sópran, og Hvar? Sæta svínið opinn hornsófi Stærð: 254 x 240 cm jónsdóttir, framkvæmdastjóri Arnþóri Guðjónssyni, gítar, flytja Partí partí partí karíókí í kvöld. Íslenska ferðaklasans. spennandi prógramm þar sem Þórunn Antonía og DJ Dóra Júlía Fullt verð: 219.900 kr. meðal annars verða frumflutt þrjú hlakka til að sjá þig í Kjallaranum. Hvað? Útgáfuhóf og kynning á Lær- ný íslensk verk. Hið íslenska gítar- Partí karíókí matseðill til að fylla dómsritum tríó skipa Þórarinn Sigurbergsson, á tankinn fyrir sönginn. Seðillinn Aðeins 186.915 kr. Hvenær? 17.00 Þröstur Þorbjörnsson og Svanur er eingöngu í boði í Kjallarnum á Hvar? Hagatorg, Hótel Saga – norður- Vilbergsson, allir á gítar. Miðaverð miðvikudagskvöldum frá kl. 18.00 inngangur er 2.000 krónur og er hægt að borga og það er um að gera að panta Bókmenntafélagið efnir til útgáfu- við inngang eða kaupa miða á tix.is. borð til að tryggja sér sæti. Matur, hófs og kynningar á Lærdóms- söngur og gleði í miðri viku … það ritum í húsnæði félagsins við Hvað? Forsýningarpartí Skin 2 Skin – bara verður ekki betra. Hagatorg (Hótel Saga – norðurinn- Bomarz ft. Svala Björgvins gangur) miðvikudaginn 30. janúar Hvenær? 20.00 kl. 17. Léttar veitingar í boði og Hvar? Húrra Fyrirlestrar nýju Lærdómsritin á sérstöku Forsýning á áður óséðu tónlistar- kynningarverði. Pyrrhos og myndbandi við nýja synth pop- Hvað? Svefn leikskólabarna Kíneas eftir Simone de Beauvoir lagið „Skin 2 skin“ frá þeim Bjarka Hvenær? 19.30 ÚTSALA kom nýverið út í Lærdómsritum Ómars (Bomarz) og Svölu Björg- Hvar? Hlíðasmári 17 Hins íslenska bókmenntafélags. vins. Myndbandið sem er framleitt Vegna mikillar eftirspurnar höfum Þýðandi og höfundur inngangs er af Pétri Eggerz skartar Bjarka og við ákveðið að halda annað Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir. Svölu í formi teiknimyndafígúra. fræðslukvöld um svefn leik- 25% Húsið opnað kl. 20.00 og er stefnt á skólabarna. Síðast komust færri AFSLÁTTUR Hvað? Eru íþróttir leikvangur ofbeldis? að hefja áhorf kl. 21.00. Í kjölfarið að en vildu og hvetjum við því Hvenær? 10.30 verður svo hlustunarpartí þar sem áhugasama að tryggja sér pláss Hvar? Háskólinn í Reykjavík óútgefin tónlist verður spiluð yfir við fyrsta tækifæri. Á fræðslu- Í tengslum við Reykjavik Internat- drykkju og fögnuði. kvöldinu mun Elísa Guðnadóttir ional Games 2019 standa Íþrótta- sálfræðingur leitast við að svara Tveggja sæta vandaður svefnsófi. bandalag Reykjavíkur, Íþrótta- og Hvað? Júníus Meyvant í Bæjarbíói algengum spurningum foreldra TIVOLI Orange, grátt eða dökkblátt Ólympíusamband Íslands, Hvenær? 20.30 leikskólabarna um svefn barna. svefnsófi áklæði. Stærð: 194 x 103 x 91 cm. Reykjavíkurborg, Ungmenna- Hvar? Bæjarbíó Spurningum eins og Af hverju er Svefnsvæði: 140 x 195 cm félag Íslands, mennta- og menn- Tónlistarmaðurinn Júníus Mey- svefn mikilvægur? Hversu mikinn Fullt verð: 229.900 kr. ingarmálaráðuneytið, Safe Sport vant gaf út nýja breiðskífu þann svefn þurfa leikskólabörn? Hvaða Iceland og Háskólinn í Reykjavík 25. janúar. Af því tilefni er hann umhverfisþættir geta ýtt undir fyrir ráðstefnu og málstofu um á leið í mikla tónleikaferð um og viðhaldið svefnerfiðleikum? íþróttir og ofbeldi. Ráðstefnan fer heiminn sem hann ætlar að þjóf- Hvaða hlutverki gegnir daglúrinn Aðeins 172.425 kr. fram miðvikudaginn 30. janúar starta á Íslandinu góða. Tónleika- og hvenær á að taka hann út? Hvað í Háskólanum í Reykjavík og svo ferðin hefst í Bæjarbíói í Hafnar- eru góðar svefnvenjur? Og hvað er verða vinnustofur um sama mál- firði og þar næst í Alþýðuhúsinu í til ráða ef barn fæst ekki í bólið, er Afgreiðslutími Rvk Holtagörðum, Reykjavík efni fimmtudaginn 31. janúar í Vestmannaeyjum, áður en haldið lengi að sofna, þarf aðstoð við það Mán. til föst. kl. 10–18 (Holtagörðum) Smáratorgi, Kópavogi Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. verður út fyrir landsteinana. eða getur ekki sofið í sínu rúmi? Mán. til föst. kl. 11–18:30 (Smáratorgi) Dalsbraut 1, Akureyri Laugardaga kl. 11–17 Skeiði 1, Ísafirði Júníus Meyvant hefur eytt mestum Verð er 3.000 kr á mann eða 5.000 Sunnudaga kl. 13–17 (Smáratorgi) Hvað? Spilakvöld hluta þessa árs í hljóðveri að kr. fyrir par/báða foreldra. Hvenær? 17.00 vinna að nýju plötunni, Across the Hvar? Bókasafn Garðabæjar Borders, og hefur hann því lítið Miðvikudaginn 30. janúar kl. 17-19 spilað á tónleikum undanfarið en Ljóðakvöld verður boðið í spilakvöld á Álfta- nú snýr hann aftur með ný lög og 7EZIXLI'LMPHVIRjÈWPERHM7EZIXLI'LMPHVIRjÈWPERH nessafni. Spil á staðnum og allir nýja og stærri hljómsveit með sér Hvað? Í minningu Mary Oliver | Ljóða- velkomnir. á sviðinu. kvöld Hvenær? 20.30 Hvað? Gleym-mér-ei: Afmæli Ama- Hvar? Gröndalshús deusar Mary Oliver, eitt fremsta ljóðskáld Hvenær? 12.15 Bandaríkjanna, lést 17. janúar Hvar? Kjarvalsstaðir síðastliðinn. Henni til heiðurs Gleym-mér-ei, hádegistónleikaröð verður blásið til ljóðakvölds í söngbrautar LHÍ, hefur göngu sína Gröndalshúsi. Þóra Hjörleifsdóttir, HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 NÁNAR Á BIOPARADIS.IS á ný í dag. Á fyrstu tónleikunum Ragnheiður Harpa Leifsdóttir, verður tónlist W.A. Mozarts í aðal- Ragnar Helgi Ólafsson, Melkorka hlutverki í tilefni af nýliðnu afmæli Ólafsdóttir, Magnús Sigurðsson og Roma (SPANISH W/ENG SUB) ...... 17:30 Damsel (ENGLISH-NO SUB) ...... 20:00 hans, 27. janúar en tónskáldið Fríða Ísberg munu lesa valin ljóð First Reformed (ENGLISH-NO SUB) ....17:30 Suspiria (ICE SUB) ...... 21:50 fæddist á þeim degi árið 1756. úr bókum hennar ýmist í íslenskri The Guardian "A film that steals in and snatches your heart" Independent (ENG SUB) . (ENGLISH-NO SUB) ...... The Telegraph Shoplifters//Búðaþjófar 17:30 Damsel 22:10 Daily Mirror "The work of a master in full command of his art" Times (UK) Los Angeles Times Tónleikaröðin Gleym-mér-ei, þýðingu eða á frummálinu. Húsið "A masterful ensemble piece" Rolling Stone IndieWire One Cut of the Dead (ICE SUB) ...... 19:50 Underdog (POLISH W/ENG SUB) ...... 22:15 Screen International sem fer fram á Kjarvalsstöðum, opnað klukkan 20 og ljóðalestur

(ICE SUB) .. SHOPLIFTERS (BÚÐAÞJÓFAR // MANBIKI KAZOKU) Shoplifters//Búðaþjófar 19:50 KVIKMYND EFTIR KORE-EDA HIROKAZU er haldin í samstarfi við Listasafn hefst stundvíslega kl. 20.30. Verið • • • LILY FRANKY ANDO SAKURA MATSUOKA MAYU KIKI KILIN Reykjavíkur. Ást, náttúra, femín- velkomin. Matarmiklar súpur FULLELDAÐAR Aðeins að hita

1kg

1.598 Umhverfisvænni kr. 1 kg

Mexíkósk Kjúklingasúpa, 1 kg Ungversk Gúllassúpa, 1 kg UMBÚÐIR Íslensk Kjötsúpa, 1 kg Sömu góðu súpurnar

Opnunartími í Bónus: Mánudaga-Fimmtudaga; 11:00-18:30 • Föstudaga; 10:00-19:30 • Laugardaga; 10:00-18:00 • Sunnudaga; 12:00-18:00 Bónus Smáratorgi: Mánudaga-Fimmtudaga; 10:00-19:00 • Föstudaga-Laugardaga; 10:00-19:30 • Sunnudaga; 11:00-18:00 – Verð gildir til og með 3. febrúar eða meðan birgðir endast. 22 MENNING ∙ FRÉTTABLAÐIÐ 30. JANÚAR 2019 MIÐVIKUDAGUR DAGSKRÁ Miðvikudagur

RÚV SJÓNVARP SJÓNVARP SÍMANS STÖÐ 2 13.00 Úr Gullkistu RÚV. Útsvar 08.00 Dr. Phil 07.00 The Simpsons 2011-2012(Skagafjörður - Grinda- 08.45 The Tonight Show 07.20 Ævintýri Tinna víkurbær) 09.30 The Late Late Show 07.45 Friends 24 stærstu sveitarfélög landsins 10.15 Síminn + Spotify 08.10 The Middle keppa sín á milli í skemmtilegum 12.00 Everybody Loves Raymond 08.30 Ellen spurningaleik. Sigmar Guðmunds- 12.20 King of Queens 09.15 Bold and the Beautiful son og Þóra Arnórsdóttir stýra 12.40 How I Met Your Mother 09.35 The Newsroom þættinum. Dómari og spurninga- 13.05 Dr. Phil 10.30 Jamie’s 15 Minute Meals höfundur er Ólafur Bjarni Guðna- 13.50 The Kids Are Alright 10.55 The Big Bang Theory son. Útsendingu stjórnar Helgi 14.15 A Million Little Things 11.20 Bomban Jóhannesson. e. 15.05 Ally McBeal 12.10 Fósturbörn 14.00 Úr Gullkistu RÚV. 16.00 Malcolm in the Middle 12.35 Nágrannar Maðurinn og umhverfið(Loftslags- 16.20 Everybody Loves Raymond 13.00 Masterchef hlýnun á Íslandi) 16.45 King of Queens The Professionals Australia Fræðandi heimildarþáttaröð í 17.05 How I Met Your Mother 13.45 Kórar Íslands umsjón Ara Trausta Guðmunds- 17.30 Dr. Phil 15.00 Leitin að upprunanum sonar og Valdimars Leifssonar. 18.15 The Tonight Show 15.55 Brother vs. Brother Fjallað verður um umhverfismál 19.00 The Late Late Show 16.35 Kevin Can Wait frá ýmsum hliðum og rætt við 19.45 Life in Pieces 17.00 Bold and the Beautiful fjölmarga sérfræðinga á sínum 20.10 Charmed 17.20 Nágrannar sviðum. 21.00 Chicago Med 17.45 Ellen 14.25 Úr Gullkistu RÚV. 21.50 Bull 18.30 Fréttir Stöðvar 2 Með okkar augum 22.35 Elementary 18.55 Ísland í dag Þriðja þáttaröð Með okkar augun, 23.20 The Tonight Show 19.10 Sportpakkinn þar sem fólk með þroskahömlun 00.05 The Late Late Show 19.20 Veður málefni líðandi stundar með sínum 00.50 NCIS 19.25 Víkingalottó augum og spyr þeirra spurninga 01.35 NCIS Los Angeles 19.30 I Feel Bad sem því eru hugleiknar 02.20 A Million Little Things 19.55 Jamie’s Quick and 14.55 Símamyndasmiðir 03.10 The Resident Easy Food (Mobilfotografene) 03.55 How To Get Away 20.20 Grey’s Anatomy Norskir þættir þar sem sex þátttak- With Murder 21.05 The Good Doctor endur keppast um að taka bestu 04.40 Síminn + Spotify 21.50 Lovleg myndirnar á farsímana sína. Þeir fá 22.15 nýjar áskoranir í hverjum þætti og RÚV RÁS EITT 22.55 NCIS áhorfendur fá ýmis ráð sem þeir 23.40 The Blacklist geta sjálfir nýtt sér þegar þeir taka 06.45 Morgunbæn og 00.25 Magnum P.I myndir á símana sína. e. orð dagsins 01.10 15.35 Úr Gullkistu RÚV. Á tali hjá 06.50 Morgunvaktin 01.40 Six Feet Under Hemma Gunn 1987-1988 07.00 Fréttir 02.35 Six Feet Under Skemmtiþáttur þar sem Hemmi 07.30 Fréttayfirlit 03.30 Six Feet Under Gunn tekur á móti góðum gestum 08.00 Morgunfréttir 04.25 Camping í sjónvarpssal. Slegið er á létta 08.30 Fréttayfirlit MIÐASALA HEFST Í DAG strengi, stiginn dans og sungið. 09.00 Fréttir STÖÐ 3 Hljómsveit Magnúsar Kjartans- 09.05 Segðu mér kl. 12.00! sonar leikur af fingrum fram. Stjórn 09.45 Morgunleikfimi 19.10 Modern Family útsendingar. Björn Emilsson. e. 10.00 Fréttir 19.35 Mom 16.40 Úr Gullkistu RÚV. Átjánda 10.03 Veðurfregnir 20.00 Seinfeld öldin með Pétri Gunnarssyni 9. febrúar kl. 19.30 10.13 Á reki með KK 20.25 Friends Pétur Gunnarsson rithöfundur Fyrri undanúrslit í Háskólabíói 11.00 Fréttir 20.50 Man Seeking Woman rifjar upp þá öld sem vafalaust er 16. febrúar kl. 19.30 11.03 Mannlegi þátturinn 21.15 All American sú versta í íslenskri sögu; átjándu Seinni undanúrslit í Háskólabíói 12.00 Fréttir 22.00 Gotham öldina. Dagskrárgerð. Björn Brynj- 2. mars kl. 14.30 12.02 Hádegisútvarp 22.45 úlfur Björnsson. e. Fjörskyldurennsli - Aðalæfing í Laugardalshöll 12.20 Hádegisfréttir 23.40 USA 2. mars kl. 19.30 17.15 Paradísarheimt 12.40 Veðurfregnir 00.05 Little Britain USA Úrslit Söngvakeppninnar 2019 í Laugardalshöll 17.45 Táknmálsfréttir 12.50 Dánarfregnir 00.35 The New Girl 17.55 Disneystundin 12.55 Samfélagið 01.00 Modern Family 17.56 Gló magnaða Vertu á staðnum og fáðu keppnina beint í æð! 14.00 Fréttir 01.25 Mom 18.18 Sígildar teiknimyndir 14.03 Tónlist frá A til Ö 01.50 Seinfeld 18.25 Gullbrá og Björn MIÐASALA Á TIX.IS 15.00 Fréttir 02.15 Friends 18.50 Krakkafréttir 15.03 Samtal Frásagnir 02.40 Tónlist 18.54 Vikinglotto Gunni og Felix hita upp með áhorfendum í sal og hugræn fræði 19.00 Fréttir Skemmtatriði á öllum viðburðum 16.00 Síðdegisfréttir 19.25 Íþróttir 16.05 Víðsjá STÖÐ 2 SPORT 19.30 Veður 17.00 Fréttir 19.35 Kastljós 17.03 Lestin 07.40 Fulham - Brighton 19.50 Menningin 18.00 Spegillinn 09.20 Wolves - West Ham 20.05 Landsliðið 18.30 Útvarp Krakka RÚV 11.00 Arsenal - Cardiff Heimildarmynd um hóp Íslendinga (232 af 400) 12.40 Chelsea - Sheffield sem tók þátt í einni virtustu keppni 18.50 Veðurfregnir Wednesday heims í snjóhöggi, sem haldin er 18.53 Dánarfregnir 14.20 Huddersfield - Everton ár hvert í Breckenridge í Colorado í 19.00 Endurómur úr Evrópu 16.00 Premier League World Bandaríkjunum. Enginn úr hópnum 20.35 Mannlegi þátturinn 2018/2019 hafði áður komið nálægt snjóhöggi 21.35 Góði dátinn Svejk 16.30 Newcastle - Manchester og verkið reyndist erfiðara en þeir (37 af 39) City bjuggust við. Dagskrárgerð. Haf- 22.00 Fréttir 18.10 Man.United - Burnley steinn Gunnar Sigurðsson. 22.05 Veðurfregnir 19.50 Liverpool - Leicester 21.10 Nútímafjölskyldan 22.10 Samfélagið 22.00 Tottenham - Watford 22.00 Tíufréttir 23.05 Lestin 23.40 Bournemouth - Chelsea 22.15 Veður 00.00 Fréttir 22.20 Engin grið 00.05 Næturútvarp Rásar 1 STÖÐ 2 SPORT 2 23.35 Kastljós 23.50 Menningin 07.55 Manchester City - Burnley 00.00 Dagskrárlok STÖÐ 2 BÍÓ 09.35 Arsenal - Man. United 11.25 Newcastle - Watford GOLFSTÖÐIN 12.00 Accepted 13.05 Ensku bikarmörkin 2019 13.35 Goodbye Christopher Robin 13.35 Chievo - Fiorentina 07.00 Farmers Insurance Open 15.20 Home Again 15.20 Lazio - Juventus 12.05 Golfing World 2019 16.55 Accepted 17.05 Ítölsku mörkin 2018/2019 12.55 Farmers Insurance Open 18.30 Goodbye Christopher Robin 17.35 HK - Valur 18.30 PGA Highlights 2019 20.20 Home Again 19.05 Skallagrímur - Stjarnan ELENI FOUREIRA 19.25 Golfing World 2019 22.00 Palo Alto 21.15 AC Milan - Napoli syngur Eurovisionlagið FUEGO 20.15 World Golf Championship 23.40 Rock the Kasbah 22.55 UFC Now 2019 í Laugardalshöll! 20 01.25 The Face of an Angel 23.45 Southampton - Crystal 22.15 Omega Dubai Desert Classic 03.05 Palo Alto Palace FRÁBÆR SKEMMTUN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA ÚTVARP

FM 88,5 XA-Radíó FM 90,9 Gullbylgjan FM 96,3 FM Suðurland FM 98,9 Bylgjan FM 102,9 Lindin okkar allra FM 89,5 Retro FM 93,5 Rás 1 FM 96,7 Létt Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 90,1 Rás 2 FM 95,7 FM957 FM 97,7 X-ið FM 100,5 K100 HEILSUDAGAR

25 AFSláttur

lífrænt! Sólgæti Bio-Kult Amy’s kitchen 25% af allri línunni. Orginal/Candéa Ítölsk/Lentil

1.754 kr. 463 kr.

Áður 2.193 kr. Áður 579 kr.

20 AFSláttur

lífrænt! 25 Mamma NOW AFSláttur Himnesk hollusta Chia Squeeze 25% af allri línunni. 20% af allri línunni.

199 kr.

Áður 268 kr. 20 AFSláttur

glútenlaust Nakd. Whole Earth 20% af allri línunni. VitHit Hnetusmjör 30 AFSláttur 199 kr. 467 kr.

Áður 288 kr. Áður 667 kr.

Ath! Þetta er aðeins brot af þeim vörum sem eru á tilboði á Heilsudögum. Tilboð gilda til laugardagsins 2. febrúar eða á meðan birgðir endast. www.fjardarkaup.is 24LÍFIÐ LÍFIÐ ∙ FRÉTTABLAÐIÐ 30. JANÚAR 2019 MIÐVIKUDAGUR Einkaþotusamkoman í Ölpunum kom skemmtilega á óvart

Halla Tómasdóttir, forstjóri The B-team, var í Davos í svissnesku Ölpunum í vikunni sem leið, en þar kemur áhrifa- fólk heimsins saman á World Economic Forum á ári hverju. Halla tók m.a. þátt í kappræðum á vegum New York Times.

he B-team eru alþjóð- endilega haft miklar væntingar til leg samtök sem ráðstefnunnar í Davos. „Ég hef ekki stofnuð voru fyrir um mikla trú á því að einsleitur hópur sex árum af Richard sem hefur setið lengi við völd muni Branson og fleiri í einlægni ræða lausnir á okkar áhrifamiklum leið- flóknu og fjölmörgu áskorunum Ttogum eins og Paul Polman, sem er sem oft og tíðum bitna meira á þeim stjórnarformaður, og Sharan Burr- sem minna mega sín en þeim sem ow, sem er aðalritari alþjóðlegu koma saman á einkaþotum í sviss- verkalýðshreyfingarinnar. „Fólki nesku Ölpunum. En upplifunin var sem taldi mikilvægt að beita sér að mörgu leyti betri en ég átti von saman fyrir bættum stjórnar- og á. Fjölmargir koma til Davos til að viðskiptaháttum og betri heimi. tryggja að fólk í valdastöðum heyri Við leggjumst saman á árar í lofts- einmitt raddir þeirra sem berjast lagsmálum, mikilvægum samfélags- fyrir betri heimi.“ málum og trúum að aukið gagnsæi, gott siðferði og ábyrg forysta séu Unnu New York Times Halla og lið hennar báru sigur úr býtum í heitum kappræðum New York Times. lykilatriði í að byggja upp traust og kappræðurnar auka sátt í heiminum.“ Halla og hennar lið unnu kappræð- FORSTJÓRI TRYGG- ur New York Times sem eru vinsæl INGAFYRIRTÆKIS Betri upplifun en hún átti von á leið til að takast á við mál sem á eru DEILDI T.D. MEÐ MÉR AÐ HANS Halla viðurkennir að hún hafi ekki skiptar skoðanir. „Þeir velja þrjá FYRIRTÆKI FJÁRFESTI EKKI LENGUR Í KOLAFYRIRTÆKJUM OG TRYGGI EKKI LENGUR OLÍUFYRIRTÆKI.

aðila til að tala fyrir máli sem þeir velja og aðra þrjá til að tala gegn því. Hver aðili fær þrjár mínútur til að flytja sitt mál og áhorfendur láta vel í sér heyra. Við fáum hins vegar ekki að velja í hvoru liðinu við erum og mitt lið talaði fyrir kynjakvótum í forystu. Við unnum og mögulega Líflegar kappræður New York Times snerust um kynjakvóta í þetta skiptið. leiðir þetta til þess að jafnvægi kynjanna í þessum Greta Thunberg mikilvægu umræðum hristi upp í hlutunum um stöðu heimsins Talandi um næstu kynslóð, verði aukið. Sem stend- Halla segir það hafa verið ÚTSALAN ur eru konur einungis hápunkt ferðarinnar að um 20% þátttakenda í hitta hina sænsku Gretu Davos og það hófst ekki Thunberg sem vakið hefur Í FULLUM GANGI fyrr en skipuleggjendur athygli fyrir baráttu sína sögðu fyrirtækjum að ef fyrir umhverfismálum. „Það þeir sendu fimm aðila á var algjörlega frábært að sjá GÆÐAFATNAÐUR staðinn, yrði einn þeirra hvernig þessi unga sænska að vera kona.“ stúlka, sem gerðist baráttu- GERRY WEBER - BETTY BARCLAY Eins og fyrr segir manneskja einungis tíu ára kom ráðstefnan Höllu gömul, náði að hrista upp í TAIFUN OG FL. skemmtilega á óvart og Davos. Ólíkt leiðtogunum segist hún hafa fundið sem margir komu á einka- einlæglega fyrir nýjum flugvélum, þá kom Greta tón í samtölum sínum með lest, það tók hana 31 50-70% afsláttur við forstjóra fyrirtækja Halla segir það hafa verið hápunkt klukkustund. Við tókum saman um loftslags- og umhverfismál. ferðarinnar að hitta ungu sænsku þátt í atburði sem fór fram í Arctic „Forstjóri tryggingafyrirtækis deildi baráttukonuna Gretu Thunberg. Þær Base Camp, þar sem hún gisti í t.d. með mér að hans fyrirtæki fjár- eru hér ásamt Christinu Figueres, tjaldi í fimbulkulda. Hún var með festi ekki lengur í kolafyrirtækjum kollega Höllu úr B-team. einföld skilaboð, ef við náum ekki og tryggi ekki lengur olíufyrirtæki. tökum á loftslagsbreytingum, þá er Þegar ég spurði hann hvers vegna, hefði spurt hann hvort hann ætlaði fátt annað fyrir okkur að gera hér Skoðið laxdal.is sagði hann mér að dóttir hans hefði að bera ábyrgð á stærsta glæp gegn á jörð. Hún hitti skipuleggjendur spurt hann hvort hann væri stoltur næstu kynslóð. Hann vinnur nú World Economic Forum og fór fram af öllu sem fyrirtækið hans gerði. hörðum höndum að því að breyta á að loftslagsmálin yrðu aðalmálið Þetta olli umsnúningi í hans huga sínu fyrirtæki sem og sínum geira árið 2020 og ég treysti nú að svo og síðan þá býður hann börnum til batnaðar. Ég er sannfærð um verði. Ég held það sé óhætt að segja stjórnarmanna að koma inn á fundi jákvæð áhrif þess að horfa á heim- að fátt vakti meiri athygli í Davos með stjórninni. Annar forstjóri olíu- inn í gegn um augu barna okkar og en þessi unga, hugrakka stúlka.“ Skipholti 29b • S. 551 4422 fyrirtækis sagði mér að dóttir hans barnabarna.“ [email protected] FÁÐU 7 DAGA FRÍ

Meðal heimili fer 3.-4. út í búð á viku. Það eru rúmlega 7 heilir dagar á ári!

Pantaðu matvörurnar á BOXIÐ.is og nýttu tímann í eitthvað skemmtilegt

Svona ferðu að því að panta á BOXINU

1 243

æȶÂÈɶÇIJ˾š

Settu vörur í BOXIÐ þittÞú velur afhendingardag Við komum með vörurnarö Svo tökum við dósirnar líka og tíma sem hentar þér upp að dyrum og þú færð inneign!

Taktu mynd af mér með símanum BOXIÐ.is @boxidis facebook.com/BoxidIS 26 LÍFIÐ ∙ FRÉTTABLAÐIÐ 30. JANÚAR 2019 MIÐVIKUDAGUR Gæludýrin sem aldrei gleymast

Sámur, hundur þeirra Dorrit Moussaieff og Ólafs Ragnars Grímssonar, er allur. Forseta- hjónin minntust á samfélags- BOO miðlum í gær félaga síns sem Heimsbyggðin syrgði Pomeranian hundinn Boo sem dó fyrir um 10 dögum en hann var einn vinsælasti hundurinn hafði vafið sig inn í þjóðarsálina á Facebook með um 16 milljónir fylgjenda. Eigendurnir lýstu því að hjartað hefði gefið sig þegar besti vinur hans svo eftir var tekið. Sárt er að dó fyrir tveimur árum. „Við teljum að hjarta hans hafi missa gæludýr og Fréttablaðið brostið þegar Buddy yfirgaf okkur,“ sögðu eigendur Boo. tók saman nokkur þekkt dýr sem gerðu það gott áður en þau fóru yfir móðuna miklu.

SÁMUR Ólafur Ragnar Grímsson skrifaði í gær: Sámur lést á fallegri íslenskri vetrarnótt. Trygg- lyndi hans og gáfur voru einstakar. KEIKÓ Hann fyllti okkar Þjóðin hefur eignast geirfugl, fiðlu, skipafélag meðal annars líf af gleði og ævin- og Keikó varð einn af þjóðinni þegar hann var fluttur í týrum. heimahagana eftir Hollywood. Árið 2002 var honum sleppt út í náttúruna en átti erfitt með að aðlagast. Lungnasjúk- Byggingar- dómur dró hann svo til dauða í desember ári síðar. iðnaðurinn

Mánudaginn 4 febrúar, gefur Fréttablaðið út sérblað sem nefnist Byggingariðnaðurinn. Samskonar blöð hafa verið gefin út með reglulegu millibili síðastliðin ár. MOOSE BUBBLES DOLLY Þessu blaði er ætlað að kynna allt sem viðkemur Hver man ekki eftir Russel Terrier Simpansi Michaels Jackson. Þvílík Frægasta kind allra tíma. Klónuð og hundinum Eddie úr Frasier-þáttunum. stjarna. Ein fyrsta dýrastórstjarnan. kúl birtist hún heimsbyggðinni sem byggingariðnaðinum á Íslandi, hvort það eru Lék í sjö seríum sem verður að teljast Hann hékk víða uppi á vegg hér á fylgdist með nánast hverju jarmi verktakafyrirtæki, trésmiðjur og söluaðilar byg- góður árangur. Dó árið 2006 og skildi landi enda var Jackson vinsæll í ABC hennar þann tíma sem hún lifði. eftir sig opið sár hjá aðdáendum. og Æskunni. gingarvöru ellegar þeir sem sjá um námsleiðir fyrir þá sem hyggja á nám í iðngreinum sem snúa TINKERBELL að byggingariðnaðinum. Blaðið er sett saman af Trendsetterinn keyptum kynningum sem og auglýsingaplássum sem gerði það töff að vera með af ýmsum stærðum. agnarsmáan hund í of stóru veski. Dekurdúkkur um allan heim eltu Paris Hilton og skyndilega varð Chihuahua tákn um veraldleg gæði þó fæstir lifðu eins og Tink erbell sem Nánari upplýsingar um blaðið veitir Ruth Bergsdóttir dó 2015. Hann átti nefnilega rán- [email protected] Sími: 694-4103 dýrt hundahús í PUNXSUTAWNEY PHIL Beverly Hills – geri Það styttist í að Punxsutawney Phil aðrir betur. komi með veðurspádóm sinn eins og var sýnt svo eftirminnilega í Ground- hog Day. Það gerist 2. febrúar. Einn frægasti veðurspámaður heims og þó múrmeldýr verði yfirleitt í kringum 10 ára gömul þá hefur Phil náð rúmum 120 árum. Magnaður.

SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Jóhanna Helga Viðardóttir [email protected] ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 550 5050: Gústaf Bjarnason [email protected], Hjördís Zoëga [email protected], Sigfús Örn Einarsson [email protected], Svava O’Brien [email protected], Örn Geirsson [email protected] FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 550 5077: Atli Bergmann [email protected], Arnar Magnússon [email protected], Jóhann Waage [email protected], Jón Ívar Vilhelmsson [email protected], Ruth Bergsdóttir [email protected]. FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Benedikt Bóas Hinriksson [email protected] RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 550 5056: Hrannar Helgason [email protected], Viðar Ingi Pétursson [email protected] ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 550-5055: Arna Rut Kristinsdóttir [email protected], Guðrún Inga Grétarsdóttir [email protected] FIM 31. JAN 19:30

Á

Daníel Bjarnason hljómsveitarstjóri Hallfríður Ólafsdóttir einleikari Martin Kuuskmann einleikari Mario Caroli einleikari

Veronique Vaka Lendh heimsfrumflutningur

María Huld Markan Sigfúsdóttir Oceans heimsfrumflutningur

Þuríður Jónsdóttir Flutter, flautukonsert

Anna Þorvaldsdóttir Metacosmos frumflutningur á Íslandi

Páll Ragnar Pálsson Crevace, konsert fyrir flautu og fagott heimsfrumflutningur

hætt er að segja að íslensk tónlist Þá eru hljómsveitarverk eftir Maríu Ósé í miklum blóma núna og hefur Huld og Veronique Vöku frumflutt á hún vakið verðskuldaða athygli fyrir utan tónleikunum auk þess sem nýtt verk eftir landsteinana. Önnu Þorvaldsdóttur hljómar í fyrsta sinn á Íslandi. Verkið var samið fyrir Nýr konsert Páls Ragnars er sérstaklega Fílharmóníuhljómsveitina í New York og saminn fyrir Hallfríði Ólafsdóttur og frumflutt þar í apríl síðastliðnum. Það er til eistneska fagottleikarann Martin marks um stöðu Önnu í tónlistarheiminum Kuuskmann sem vakið hefur eftirtekt að hin víðfræga Fílharmóníuhljómsveit fyrir túlkun sína og þrívegis verið Berlínar flutti þetta nýja verk fyrir fáeinum tilnefndur til Grammy-verðlauna. Ítalski dögum. flautuleikarinn Mario Caroli er einleikari í flautukonsert Þuríðar en hann frumflutti Hljómsveitin stendur fyrir tónskáldaspjalli konsertinn með miklum glæsibrag árið kl. 18.30 í Hörpuhorni þar sem Árni Heimir 2009. Ingólfsson ræðir við Önnu Þorvaldsdóttur, staðartónskáld hljómsveitarinnar.

Miðasala í Hörpu sinfonia.is harpa.is 528 50 50 @icelandsymphony / #sinfó ÞÚ GETUR NÁLGAST FRÍTT EINTAK AF FRÉTTABLAÐINU VÍÐSVEGAR UM LANDIÐ.

Óskir þú eftir því að fá blaðið í áskrift, hafðu samband við Póstdreifingu.

mest lesna dagblað landsins. Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 550 5000 Ritstjórn 550 5070 [email protected] Auglýsingadeild 550 5050 [email protected] Prentun Ísafoldarprentsmiðja Dreifing [email protected] Ef blaðið berst ekki 800 1177

BAKÞANKAR Davíðs Þorlákssonar

Áfram veginn

lþingi ræðir þessa dagana um upptöku veggjalda. AÞessi umræða er ekki ný af nálinni. Árið 1965 var lagt veggjald á Reykjanesbraut eftir að bundið slitlag hafði verið lagt á hana, þótt sú gjaldtaka hafi aðeins varað í nokkur ár. Hvalfjarðargöng voru opnuð 1998 þar sem veggjald var inn- heimt með góðum árangri þar til í lok síðasta árs og svo er gjald- taka hafin í nýjum Vaðlaheiðar- göngum. Nútímatækni gerir það að verkum að ekkert starfsfólk þarf í innheimtuna og hún ætti að geta gengið fljótt og vel fyrir vegfarendur. Það er jákvætt sjónarmið að sá sem notar opinbera þjónustu greiði fyrir hana ef viðkomandi hefur kost á því. Kostir þess eru að það dregur úr að opinber þjónusta sé notuð að óþörfu og minnkar byrðar á skattgreið- endur. Þegar um veggjöld er að ræða má einnig nýta þau til að stýra umferð. Til dæmis með því að búa til hvata til að nota almenn- ingssamgöngur og draga úr umferð á álagstíma með hærra verði. En til þess að veggjöld séu TIL ALLRA ÁFANGASTAÐAA MEÐ KÓÐANUM sannarlega veggjöld og að þessir kostir nýtist þá verða þau að standa straum af kostnað- WOWVALENTINE inum við lagningu eða viðhald vegarins sem þau eru innheimt á. FERÐATÍMABIL: 1. FEBRÚAR - 31. MAÍ 2019 Ef það er ekki gert þá er bara um hreinan og kláran skatt að ræða. Ef til stendur að hætta að fjár- magna vegagerð að hluta beint úr ríkissjóði og hefja innheimtu veggjalda þá ætti auðvitað að lækka almenna skatta sem því nemur. Af einhverjum ástæðum hafa stjórnmálamenn þó lítið minnst á það í þessari umræðu.

FYRIR SVANGA FERÐALANGA

TORTILLA OG GOS* COMBO VERÐ: LITAÐU VALENTÍNUSARDAGINN BLEIKANLEIKAN

499KR Rósir og súkkulaði standa alltaf fyrirrir sínu, en það jafnast fátt á við rómantísktt frí með elskunni. Komdu betri helmingnumm á óvart og bókaðu flug á skemmtilegar slóðir.ðir.

BÓKAÐU NÚNA Á WOWAIR.ISAIR.IS

*0,5**0 5l l gos í plasti l tif frfrá Ölgerðinni. TilbúiTilbúin vara, ekki kki hhægt að breyta.

*Til að nýta afsláttinn þarf að bóka flug fram og tilbaka fyrir kl 23:59 sunnudaginn 3. feb. 2019. Skilmálar gilda: wowair.is/smattletur