Sumarið er komið BLS. 2 Hvað gera organistar? BLS. 6 Hvetja starfsmenn til að blogga BLS. 2 Manngæska og innsæi BLS. 8

Sólarupprás Hádegi Sólarlag REYKJAVÍK 3.47 13.34 23.19 AKUREYRI 3.04 13.19 23.30 Heimild: Almanak Háskólans

ER ÞÍN ATVINNUAUGLÝSING HÉR? MEST LESNA ATVINNUBLAÐ LANDSINS

Góðan dag! Í dag er sunnudagur 17. júlí, 198. dagur ársins 2005.

STÖRF Í BOÐI Leikskólakennari Hjúkrunarfræðingar Sjúkraliðar Aðhlynning Matreiðslumenn Framkvæmdarstjóri Sölumaður Lagaerstarfsmaður Lyfjatæknir Tæknifræðingur HÖFUÐBORGIN: Verkfræðingur GUNNAR CAUTHERY ELÍN EDDA ÁRNADÓTTIR Sérfræðingur Tækjamenn Innheimtufulltrúi Vörumerkjastjóri Sölufulltrúar Ræstingarstjóri FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Járnsmiður Tríóið Drýas hefur lokið vinnu hjá Hinu húsinu í sumar. Trésmiður LIGGUR Í LOFTINU Markaðsfulltrúi Lúxusdagar borgarbúa á enda Bókari í atvinnu Ráðningasamingur unga fólksins sem eldri útsetningum, íslensk sönglög og fleira. hafa unnið við skapandi sumarstörf er Þorbjörg segir að nú taki við önnur verk- Efling stéttarfélag hefur hafið eftir því sem fram kemur á efni hjá tríóinu, í tónlistargeiranum en líka í sölu á miðum í Hvalfjarðagöng- heimasíðu SFR. Búið er þó að Leikur a›alhlutverk á fjölum Hanna›i búninga í Framkvæmdagle›i SMÁAUGLÝSINGAR runninn út. Þá eru á enda lúxusdagar in með afslætti. Miðarnir eru til fá botn í flest atriði nýs samn- öðrum hefðbundnari störfum og er þá átt við byrja í dag á bls. 13 Reykvíkinga sem það sem af er sumri skrifstofuvinnu og annað sem venjan er að sölu á skrifstofu Eflingar og ings en þó er enn eitthvað í hafa notið listar í boði Hins hússins. ungt fólk starfi við á sumrin. Sjálf fékk hún kosta sex hundruð krónur land að náist að ljúka málinu. Flokkar & fjöldi styrk frá Nýsköpunarsjóði námsmanna og er stykkið sem er afsláttur upp á Þorbjörg Daphne Hall er ein þeirra sem hafa að fara að vinna tónlistartengd verkefni það 40 prósent. Skrifstofan er opin Orlofsuppbót fyrir orlofsárið Bílar & farartæki 68 stk. haft skapandi sumarstarf í sumar sem einn sem eftir lifir sumars. frá 9 til 16 og á heimasíðu Efl- sem hefst fyrsta maí er 21.800 ingar eru félagar hvattir til að krónur samkvæmt vef Samtaka stk. þriðji af tríóinu Drýas. „Skapandi sumar- Aðspurð um hvort samstarfi Drýas sé lok- Keypt & selt 12 atvinnulífsins. Þá er miðað við störf gefa krökkum sem eru með hugmyndir ið nú þegar þær eru ekki lengur í vinnu hjá koma við á skrifstofunni til að fullt starf fyrir flestar starfs- Þjónusta 49 stk. um listatengt verkefni tækifæri til að koma Hinu húsinu segir Þorbjörg svo ekki vera. ná sér í miða. greinar nema verslunarmenn. sér á framfæri og ekki síður að vinna við það „Við erum að plana að taka upp verkin sem Heilsa 11 stk. Kjaradeilu stéttarfélaga í al- Verslunarmenn fá 16.500 krón- að vera listamaður sem er frábært tækifæri. við erum búin að vera að æfa og ætlum að mannaþjónustu við Samtök ur en upphæðin er greidd út í Skólar & námskeið 4 stk. Þetta er búið að vera fjölbreytt og mjög reyna að gera það í ágúst. Að því loknu höld- fyrirtækja í heilbrigðisþjón- upphafi orlofstöku en í síð- Finborough Theatre í London verkinu um Annie Heimilið 12 stk. skemmtilegt.“ um við kannski tónleika.“ Eftir það sé fram- ustu hefur verið vísað til asta lagi 15. ágúst. Þar með Tríóið Drýas er skipað þremur stelpum haldið óráðið þar sem Dísa er að fara í skipti- Tómstundir & ferðir 7 stk. ríkissáttasemjara sem þeg- er leiðrétt villa sem kom sem allar ljúka námi sínu við Listaháskóla Ís- nám á næsta ári og býst Þorbjörg við að þá ar hefur boðað deiluaðila fram í VR blaðinu þar sem ríkjandi Húsnæði 10 stk. lands næsta vor. Þorbjörg spilar á selló, slitni upp úr samstarfinu í bili. á fund. Mjög hefur dregist orlofsuppbót verslunar- Laufey Sigrún Haraldsdóttir á píanó og Her- Fríið hefst þó ekki strax og áhugasömum er að fá botn í deiluna manna var sögð vera Atvinna 15 stk. dís Anna Jónasdóttir sópran syngur með. bent á að sjá afrakstur starfsins á lokatónleik- 45.000 krónur. Tilkynningar 7 stk. Á efnisskránni í sumar voru eingöngu ís- um Drýas þriðjudagskvöldið 19. júlí klukkan lensk verk, þjóðlög sem flutt verða í nýjum og átta í Iðnó þar sem aðgangur er ókeypis. ■ [email protected] ● atvinna HANS FYRSTA VERKEFNI VAR Í BENJAMÍN DÚFU KVENLEG FEGURÐ OG MATRÓSARFÖT ▲ ▲ ▲ FÓLK 30 LISTIR 18 Í MIÐJU BLAÐSINS Okkur vantar kennara til starfa fyrir næsta

17. júlí 2005 - 191. tölublað – 5. árgangur MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 550 5000 SUNNUDAGUR Leyndardómsfull Emilíana Sönkonan Emilíana Torrini Össur vill R-lista, me› e›a er væntanleg til landsins á miðvikudaginn. Hún ætla að halda nokkra tónleika á Íslandi og er mikill spenningur fyrir þeim án samstarfsflokkanna enda hefur hún ekki sungið hérlendis í Össur Skarphé›insson, flingma›ur Samfylkingarinnar og fyrrverandi forma›ur hennar segir fla› sína mörg ár. Frægðarsól sko›un a› flokkurinn eigi undir öllum kringumstæ›um a› bjó›a fram Reykjavíkurlista me› óhá›um í söngkonunnar rís hátt þessa dagana og borgarstjórnarkosningunum, hvort sem Vinstri grænir e›a Framsóknarflokkurinn ver›i me› e›a ekki. er hún lofuð af gagn- STJÓRNMÁL Össur Skarphéðins- kringumstæðum eigi Samfylking- hinir flokkarnir segja jafnan hlut Reykjavík segir það ljóst að Sam- rýnendum ytra. son, fyrrverandi formaður Sam- in að bjóða fram sem Reykjavík- flokkanna vera grundvallarskil- fylkingin muni alltaf fara ein- TÓNLIST 13 fylkingarinnar telur að Sam- urlisti, þó að annar eða báðir sam- yrði samkvæmt heimildum hvers konar prófkjörsleið og fylkingin eigi að bjóða fram starfsflokkanna vilji ekki vera Fréttablaðsins. þvertekur ekki fyrir að óháðir FH slapp með skrekkinn undir merkjum Reykjavíkurlist- með í slíkum lista,“ segir Össur Aðspurður hvaða aðferðir hon- frambjóðendur gætu tekið þátt í ans hvað sem þátttöku sam- Skarphéðinsson. um hugnist við val á fulltrúum því prófkjöri. Hún vill ekki tjá sig Íslandsmeistarar FH-inga lentu í starfsflokkanna líður. Samfylkingin, Framsóknar- Samfylkingar ef svo færi að allir um framtíðarhorfur R-listans kröppum dansi gegn Skagamönnum í „Ég er bjartsýnn á að það náist flokkurinn og Vinstri grænir flokkarnir færu aftur saman fram enda virðast viðræður flokkanna átta liða úrslitum bikarsins en náðu að samstaða um Reykjavíkurlista hafa undanfarnar vikur setið við segir Össur: „Ég teldi það rétt af á viðkvæmu stigi. Samkvæmt tryggja sér framlengingu og þar eins og staðan er núna. Ef það fer samningaborðið og rætt framtíð- Samfylkingunni að hafa opið próf- heimildum Fréttablaðsins skýrist skoruðu þeir síðan fjögur svo að aðrir flokkar en Samfylk- arsamstarf um Reykjavíkurlista kjör um þá fulltrúa sem hún fengi það fljótlega eftir verslunar- mörk og unnu ingin ákveða að taka ekki þátt í og er enn alls óvíst hvort flokk- með Reykjavíkurlistanum. Ég tel mannahelgi hvert framhald máls- leikinn því 5–1. samstarfinu þá tel ég að Samfylk- arnir nái saman um áframhald- að það eigi að vera mögulegt fyrir ins verður í framhaldinu. ingin ætti samt sem áður að bjóða andi samstarf. Svo virðist sem óháða frambjóðendur að bjóða sig Ekki náðist í Ingibjörgu Sól- fram með óháðum og þeim sem helsta bitbein flokkanna sé fjöldi fram í slíku prófkjöri.“ rúnu Gísladóttur, formann Sam- vilja undir merkjum Reykjavík- fulltrúa. Samfylkingin vill Jóhanna Eyjólfsdóttir formað- fylkingarinnar, vegna málsins. urlistans. Ég tel að undir öllum minnst fjóra fulltrúa en báðir ur Samfylkingarfélagsins í - oá

ÍÞRÓTTIR 20 Kári Stefánsson: Endurgerðir tímar Það besta á hverjum tíma verður sígilt. Leysir af á Þannig hefur það alltaf verið. Það besta leitar alltaf glufunnar inn í sam- sjúkrahúsi tímann á ný. Og af því klassíkin er ATVINNA Kári Stefánsson, forstjóri þeirrar náttúru að þurfa alltaf á sinni Íslenskrar erfðagreiningar, ætlar framtíð að halda getur enginn sagt að eyða viku hvort það verði ekki einmitt „gangsta- af sumarfríi rapparinn“ Snoop Dogg sem muni sínu við lækn- reynast eilífur þegar fram líða stundir. ingar á Land- TÍÐARANDINN 8 spítala-há- skólasjúkra- húsi. VEÐRIÐ Í DAG „Ég er bara leysa af mér til skemmtun- ar og til að rifja upp KÁRI STEFÁNSSON Kári gamlar minn- segir að hugmynd Elí- ingnar. Það er asar Ólafssonar hafi gaman að fá verið „elegant tillaga.“ að vinna með fólkinu á Landspítal- anum sem við erum að vinna með í ÍE og einnig að hlúa að lösnu fólki, HANN SNÝST Í NA-ÁTT MEÐ sem er auðvitað það sem maður KVÖLDINU en það má búast við skúra- lærði upphaflega,“ segir hann. veðri eða rigningu sunnan- og vestanlands Kári vann síðast sem taugalæknir fyrri partinn en það fer að rigna fyrir norðan fyrir níu árum í Bandaríkjunum. með kvöldinu. Það var Elías Ólafsson yfir-

FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐUR ÓSK HELGADÓTTIR læknir á taugalækningadeild KRUMMI KRUNKAR ÚTI Þessir hrafnsungar biðu í ofvæni eftir að mamma þeirra kæmi aftur til þeirra í hreiðrið í Hróarstungu á Héraði Landspítalans sem fékk hann til A6C9>Á6AAI með mat á milli klónna. Þeir voru greinilega orðnir sársvangir enda krunkuðu þeir hátt þótt smáir væru. starfa á sjúkrahúsinu. -rsg

BZÂVaaZhijg Egypsk stjórnvöld yfirheyra efnafræðinginn svonefnda: Svikull verslunarstjóri: Haf›i engin tengsl vi› al-Kaída Sveik út nautakjöt +, LONDON, AP Innanríkisráðherra hugmyndafræði öfgasinnaðra Egyptalands, Habib al-Adli, segir múslima. Í slíkri baráttu þyrfti UNGVERJALAND, AP Verslunarstjóri í „efnafræðinginn“ svokallaða að vinna hug og hjörtu fólks, matvörubúð í Búdapest sætir nú ). ekki vera í neinum tengslum við bæði múslima og annarra. lögreglurannsókn grunaður um hryðjuverkasamtökin al-Kaída. Rannsókn lögreglu á hryðju- svindl. Hann sætir nú yfirheyrslum í Eg- verkunum gengur vel og í gær Verslunarstjórinn fyrirskipaði yptalandi sem breskir lögreglu- var strætisvagninn á Tavistock stórfelldar verðlækkanir á nauta- '. menn fylgjast grannt með. Square hífður burtu. Fjöldi hakki, verðið var lækkað úr 900 Efnafræðingurinn, Mahmoud manns fylgdist með enda er íslenskum krónum á kílóið niður í al-Nashar, hefur hingað til neitað strætisvagninn orðinn að nokk- 290 krónur. Skömmu síðar mætti staðfastlega allri hlutdeild sinni í SÍÐASTA MYNDIN Lundúnalögreglan birti í urs konar táknmynd árásanna. svo eiginkona verslunarstjórans í hryðjuverkaárásunum. Lögregla gær myndir af fjórmenningunum sem Búið er að bera kennsl á lík 41 af búðina og keypti yfir 20 kíló af hefur engu að síður fundið leifar frömdu hryðjuverkin í borginni 7. júlí. Hún 55 þeirra sem létust í árásunum hakkinu. Afgreiðslumanninum ;g‚iiVWaVÂ^ BWa# 7aVÂ^ 7aVÂ^ ;g‚iiVWaVÂ^ BWa# af sprengiefni, líklega af sömu er tekin á brautarstöðinni í Luton. og nafngreina 31 þeirra. Rann- sem afgreiddi konuna fannst mál- gerð og notuð var í árásunum, á Bretlands sagði í ræðu sem hann sóknin beinist nú að borginni ið heldur undarlegt og gerði lög- HVb`k¨bi[_Žab^ÂaV`Žccjc

Fimm farast í hryðjuverki í Tyrklandi Flugvélin í Fljótavík Smárúta sprengd í loft upp Híf› um bor› ANKARA, AP Fimm manns dóu í unni hafi verið komið fyrir í bíln- í var›skip sprengjutilræði í Tyrklandi í gær um. FLUGSLYS Cessna einkaflugvélin

en þá var rútu með ferðamönnum Enginn hefur lýst yfir ábyrgð á MYND/AP sem hlekktist á í flugtaki í Fljóta- grandað. Talið er að Kúrdar beri tilræðinu en böndin beinast að vík á Hornströndum á föstudag- ábyrgð á tilræðinu. kúrdískum uppreisnarmönnum. inn var hífð með þyrlu Landhelg- Rútan sem sprengd var í loft Þeir hafa að undanförnu ráðist isgæslunnar um borð í varðskipið upp var í bænum Kusadasi, sem er gegn erlendum ferðamönnum á Óðinn á laugardag. SPURNING DAGSINS á strönd Eyjahafsins, en þangað þessum slóðum, síðast í byrjun Vélin var það skemmd að ekki kemur jafnan fjöldi erlendra þessa mánaðar. Hátt settur upp- var hægt að fljúga henni af slys- Kjartan, vilt flú heldur fara ferðamanna á ári hverju. Fimm reisnarmaður úr röðum Kúrda hef- stað. Þyrla gæslunnar var á staðn- flínar eigin lei›ir? biðu bana, þar af einn Breti og ann- ur hins vegar fordæmt tilræðið. um því hún hafði komið til Horn- ar Íri og fjórtán særðust. Tyrkneski stjórnarherinn og stranda með rannsóknarnefnd Já, ég held það bara. Að minnsta kosti Ekki er nákvæmlega vitað um kúrdískir skæruliðar hafa síðustu flugslysa sem mun rannsaka eru flestar leiðir betri en ógreiðar götur tildrög árásarinnar. Lögreglumað- tuttugu árin átt í harðvítugum óhappið. R-listans. ur segir að kona sem var farþegi í átökum sem hafa kostað 37.000 VEGFARENDUR AÐSTOÐUÐU SLASAÐA Enginn slasaðist í óhappinu en rútunni hafi haft sprengjuna inn- mannslíf. Kúrdar vilja fá að stofna Fjöldi erlendra ferðamanna var um borð í fjórir voru um borð þegar það Kjartan Magnússon er borgarfulltrúi Sjálfstæðis- rútunni þegar hún sprakk en hún var á flokksins. Hann hefur deilt hart á nýtt leiðakerfi anklæða en embættismaður í hér- sjálfstjórnarhérað í austurhluta leið á nálæga baðströnd. Talið er að Kúrd- varð. Strætó bs. aðinu heldur því fram að sprengj- landsins. ■ ar beri ábyrgð á ódæðinu. -rsg FRÉTTABLAÐIÐ/AP

Vilja selja bjór og FRÉTTABLAÐIÐ/AP vín í matvörubú›um

LÍK FJARLÆGT Íraskir lögreglumenn fjar- Forrá›amenn Nóatúns ur›u í gær vi› kröfum lögreglunnar í Reykjavík og lægja lík meints sjálfsmorðssprengju- manns sem reyndi að sprengja upp hættu a› bjó›a bjór í kaupbæti vi› kaup á gasgrillum eins og gert hefur veri› bandaríska herbílalest í gær. Enginn her- sí›ustu daga. Óljóst er hvort tiltæki› br‡tur í bága vi› lög. J.K. ROWLING Höfundur Harry Potter maður særðist í árásinni. græðir á tá og fingri þessa dagana enda var búist við að tíu milljónir eintaka myndu seljast af bókinni fyrsta daginn. NEYTENDUR „Ég veit ekki hvort Sjálfsmorðsárás: forráðamenn Nóatúns hafa skoð- að lögin náið en öll veiting áfeng- Miðnæturopnun bókabúða: Á sjötta tug is án leyfis er bönnuð og þessi svokallaða gjöf þeirra fellur að Harry Potter mínu mati undir það,“ segir bei› bana FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Guðni R. Björnsson, verkefna- seldist vel BAGDAD, AP Sjálfsmorðsárás- stjóri hjá Fræðslumiðstöð í fíkni- armaður sprengdi upp sprengjur efnum. Hann segir þá ákvörðun BÆKUR Um sex hundruð manns sem hann bar utan á sér við bens- Nóatúns að gefa bjór með hverju keyptu nýju Harry Potter bókina í ínstöð nærri sjíamosku í borginni seldu gasgrilli ansi nálægt því að Mál og menningu á Laugarvegi Musayyib suður af Bagdad í gær. vera lögbrot en verslunin til- aðfaranótt laugardags, segir Ótt- Að minnsta kosti 54 létust í kynnti í gær að bjórgjöfunum ar Proppe vörustjóri erlendra árásinni og á níunda tug særðist yrði hætt samkvæmt beiðni lög- bóka hjá Pennanum. „Fyrsta til viðbótar. reglunnar í Reykjavík. prentun bókarinnar fer að verða Bensínflutningabíll sprakk í Talsvert seldist af viðkomandi búin,“ segir Óttar. loft upp við sprenginguna og því gasgrillum hjá versluninni en í Arndís Sigurgeirsdóttir eig- varð skaðinn mun meiri en ella. kaupbæti var bæði gos og áfengur andi verslunarinnar Iðu segir að Einnig kviknaði í mörgum húsum bjór og voru rök Nóatúnsmanna hátt í tvö hundruð bækur hafi í nágrenninu. þau að engin ákvæði væru í lögum selst í bókabúðinni. „Þetta gekk Þrír breskir hermenn létust í um að ekki mætti gefa bjór. Er alveg fáránlega vel miðað við að bílsprengjuárás fyrr um daginn í það enn sem komið er óljóst hvort við höfðum ekkert kynnt þetta, en borginni Amarah í suðausturhluta svo er en lögreglan hyggst fá úr ég ákvað að vera með opið vegna landsins en árásir eru fátíðar á því skorið eftir helgina. pressu frá ungum fastakúnnum.“ breska herinn. Alls hafa 92 bresk- Guðni segir þetta eðlilegt segir Arndís. Flestir á opnuninni ir hermenn fallið síðan innrásin framhald á þeim auglýsingum voru á aldrinum 18 til 25 ára en var gerð vorið 2003. ■ sem birtst hafa með æ grófari einnig voru mörg börn í fylgd með hætti undanfarna mánuði og átel- foreldrum sínum. LÖGREGLUFRÉTTIR ur þær stofnanir sem eftirlit eiga Alls hafa tíu milljónir eintaka að hafa fyrir aðgerðaleysi. „Hér verið prentuð. ■ FJÖGURRA BÍLA ÁREKSTUR Fjórir birtist hver auglýsingin á fætur bílar lentu í árekstri í Vík í Mýr- annarri þar sem áfengi er auglýst ENGINN BJÓR LENGUR MEÐ GRILLINU Allur bjór hefur verið fjarlægður úr verslunum Nóa- dal í gær. Bíll beygði svo skyndi- án athugasemda frá til dæmis túns en sitt sýnist hverjum um hvort lögbrot hafi verið framið með bjórgjöfum verslan- LÖGREGLUFRÉTTIR lega út af þjóðveginum að bílar Lýðheilsustöð og því er kannski anna. BÍLBRUNI Á AKUREYRI úr báðum áttum þurftu að nauð- eðlilegt að verslunareigendur athugasemdum sínum vegna ekki hafa í hyggju að brjóta lög og Eldur kom upp í bíl í akstri á hemla og þá urðu tveir árekstrar. færi sig upp á skaftið eins og ger- áfengisauglýsinga á framfæri við því hefði verið auðsótt að fjar- Miðhúsabraut á Akureyri um Engin slys urðu á fólki. ist í þessu tilfelli Nóatúns. Ég skal dómsmálaráðherra sem hefur lát- lægja bjórinn úr verslununum. sexleytið á föstudagskvöld. ekki fullyrða að um lögbrot sé að ið þau orð falla að lögin standist „Nú fylgjumst við með hvað verð- Ökumaður bílsins sá reyk koma BÍLSLYS Á MÝRUM Tveir bílar ræða enda hefur slíkt prófmál og ekki sé hægt að túlka þau eftir ur enda stendur okkar hugur til að upp um vélarhlífina og stöðvaði skullu saman vestur af Mýrum í aldrei farið fyrir dómstóla og því höfði hvers og eins. Ekki náðist í bjóða almenningu léttvín og bjór í bílinn og skömmu síðar kom gær og fóru fimm manns í lækn- telja menn sig geta túlkað áfeng- Björn vegna málsins í gær. verslunum og kannski verður slökkvilið á vettvang og slökkti isskoðun í kjölfarið á Akranesi. islögin með sínum hætti.“ Kristinn Skúlason, markaðs- þetta til að auka almenna umræðu eldinn. Ekki er vitað um upptök Meiðsl þeirra eru ekki alvarleg. Fræðslumiðstöðin hefur komið stjóri Nóatúns, sagði verslunina um þessi mál.“ [email protected] hans. Glæsilegar haustferðir ESA varaði Ísland við útflutningi á óvottuðum Rússafiski: að hætti Kuoni Rá›herra segir máli› túlkunaratri›i

Mið-Ameríka, Kúba, Suður-Afríka og Kína SJÁVARÚTVEGUR „Við höfum verið með þetta í skoðun innan ráðuneyt- Síðustu sætin isins en þetta snýst um túlkunarat- í eftirtaldar ferðir riði þessa samnings,“ segir Árni með fyrsta flokks dönskum M. Mathiesen, sjávarútvegsráð- fararstjórum herra, vegna gagnrýni ESA, Eftir- litsstofnunar EFTA, á Íslendinga FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Tíbet og Kína Miðríkið í Kína Kúba í gegnum tíðina og Norðmenn vegna sölu ríkjanna 16 dagar. 13. sept. 21 dagur. 24. okt. 17 dagar. 14. sept./12. okt. á frosnum fiski frá fyrirtækjum í Rússlandi til landa innan evrópska 204.995 kr. 234.990 kr. 179.995 kr. efnahagssvæðisins. Ver› á mann í tvíb. me› sköttum Ver› á mann í tvíb. me› sköttum Ver› á mann í tvíb. me› sköttum Reglur sambandsins kveða á Paradísin Costa Rica Mexíkó og Mæjarnir Sál Suður-Afríku 16 dagar. 5. sept./3. okt. 16 dagar. 4. okt. 18 dagar. 4. okt. um að slíkt megi aðeins ef í hlut eiga rússnesk fyrirtæki sem hlotið 209.990 kr. 222.990 kr. 249.990 kr. hafa gæðavottun frá EFTA en mis- Ver› á mann í tvíb. me› sköttum Ver› á mann í tvíb. me› sköttum Ver› á mann í tvíb. me› sköttum brestur hefur orðið á því að mati Nánari uppl‡singar á heimasíðu okkar, www.kuoni.is ESA. Hefur eftirlitsmaður ESA og á söluskrifstofunni. hér á landi, Ketil Rykhus, sagt ís- ÁRNI M. MATHIESEN Kannast ekki við að eftirlitsstofnun EFTA hafi gefið Íslendingum loka- Verðdæmi m.v. gengi og fargjöld með Iceland Express 10. júlí. lensk stjórnvöld hafa fengið loka- frest til að útkljá málið en sjávar- frest til að samþykkja samninga hvað varðar sölu á óvottuðum fiski frá Rússlandi. Holtasmára 1 • 201 Kópavogur Mundu Sími: 5 100 300 • Símbréf: 5 100 309 MasterCar útvegsráðherra kannast ekki við hvorki hjá ráðuneytinu né annars vegar athugavert að ESA skuli ferðaá d Netfang: [email protected] vísunina! það. „Ég kannaði það sérstaklega staðar. Mögulega er sú krafa föst í nota fjölmiðla til að koma málum Heimasíða: www.kuoni.is Opnunartímar alla virka daga frá 10:00-17:00 þegar ég heyrði af þessu hvort svo kerfinu einhvers staðar en það sínum á framfæri í stað þess að væri en fann engar upplýsingar, þykir mér ólíklegt. Mér finnst hins tala beint við stjórnvöld.“ -aöe

4 17. júlí 2005 SUNNUDAGUR

GENGIÐ Ofbeldi í Ísrael: Þremenningar handteknir: GENGI GJALDMIÐLA 15.07.2005 Me› fl‡fi í KAUP SALA Vopnahléi› í uppnámi farteskinu Bandaríkjadalur USD 64,66 64,96 INNBROT Einn karl og tvær konur á Sterlingspund GBP 113,7 114,26 JERÚSALEM, AP Ísraelskir hermenn Talsvert mannfall hefur orðið þrítugsaldri voru á föstudags- réðust inn í bæi á vesturbakka í röðum beggja fylkinga síðustu morgun handtekin við Litlu kaffi- Evra EUR 78,14 78,58 Jórdanar í gærmorgun og hand- daga, palestínskir uppreisnar- stofuna í Svínahrauni, grunuð um tóku tugi meintra palestínskra menn hafa beitt sjálfs- að hafa brotist inn í raftækja- Dönsk króna DKK 10,473 10,535 uppreisnarmanna. morðsárásum og skotið flug- verslun á Selfossi. Norsk króna NOK 9,797 9,855 Ráðist var í þessar aðgerðir til skeytum að ýmsum skotmörkum Í bíl fólksins fannst nokkuð af að tryggja að ekkert beri út af á og ísraelski herinn hefur gert þýfi, aðallega raftæki, en einnig Sænsk króna SEK 8,314 8,362 meðan egypskir erindrekar funda loftárásir á uppreisnarmennina. varningur úr öðrum verslunum með stríðandi fylkingum til að Ofbeldi síðustu viku hefur sett sem þremenningarnir eru grunað- Japanskt jen JPY 0,5771 0,5805 reyna að bjarga vopnahléinu sem vopnahléið í uppnám en vel ir um að hafa stolið. Í framhaldi af komið var á í febrúar hafði tekist að fá uppreisnar- handtökunni var gerð húsleit í SDR XDR 93,87 94,43 Palestínskir uppreisnarmenn á menn til að halda að sér höndum. íbúð á Selfossi síðdegis á föstudag Gaza-ströndinni skutu flugskeyt- Nú hins vegar er óljóst um fram- og fundust þar tíu grömm af am- um að ísraelskum skotmörkum í haldið en bæði Ísraelsstjórn og fetamíni. Kona og karl sem búa í Gengisvísitala krónunnar VERKSUMMERKI KÖNNUÐ Þetta hús gær, nokkur hittu til að mynda heimastjórn Palestínumanna íbúðinni voru handtekin og viður- 109,5038 skemmdist í loftárásum Ísraelhers á Gaza. bæinn Sderot. Ekki fréttist þó af vinna að því að bjarga því sem Herinn segist beina árásum sínum að leið- kenndu þau að eiga efnið. Fólkinu HEIMILD: Seðlabanki Íslands neinu mannfalli í þeim árásum. bjargað verður. ■ togum uppreisnarmanna. hefur nú verið sleppt. ■ Írönsk stjórnvöld: Al-Kaída menn handsama›ir TEHERAN, AP Ali Yunesi, ráðherra ör- yggis- og upplýsingamála í Íran, lýsti því yfir í gær að 3.000 meintir liðsmenn al-Kaída hefðu verið hand- teknir, færðir fyrir dómara eða reknir úr landi undanfarin misseri. Kjartan Hauksson: Ráðherrann gaf engar nánari upplýsingar um hvaða menn þetta væru eða hvaða sannanir væru fyr- Án svefns ir því að þeir tilheyrðu al-Kaída enda eru írönsk stjórnvöld ekki í 36 tíma þekkt fyrir að gefa ítarlegar upplýs- HRINGRÓÐUR Kjartan Hauksson ingar um slíkt. Æ fleiri vísbending- sem er að fara hringinn í kring- ar berast hins vegar um að hryðju- um landið á árabát fór frá Nes- verkamenn leiti skjóls í hinu strjál- ÖRYGGISVÖRÐUR Gæta lyfjaverslana enda hefur ránum fjölgað mikið á síðustu vikum og mánuðum. kaupsstað aðfaranótt föstudags býla og víðfeðma landi og við því og kom til Stöðvarfjarðar síðdeg- vilja yfirvöld bregðast. ■ is á laugardag. „Ég tek rosalegar skorpur þegar það er gott í sjó- inn. Ég legg af stað til Djúpavogs LÖGREGLUFRÉTTIR Öryggi í lyfjabú›um í fyrramálið. Það brotnaði hjá HRÍSEYJARHÁTÍÐ GENGUR VEL mér smá fótspyrna í bátnum Lögreglan á Dalvík segir að um þannig að ég þarf að sjóða hana 700 manns hafi verið í Hrísey á áður en ég fer aftur af stað,“ seg- laugardagsmorgun og er búist ir Kjartan. Kjartan lagði af stað í við að enn fleiri leggi leið sína ver›ur hert til muna hringróðurinn árið 2003 en hann til eyjarinnar á Hríseyjarhátíð. er farinn til styrktar Hjálparliða- Umferð var nokkuð þung en sjóði Sjálfsbjargar. ■ gekk vel og segir lögregla að Fjölda rána í lyfjaverslunum ver›ur mætt me› hertri öryggisgæslu a› sögn engin vandræði hafi hlotist af rekstrarstjóra Lyfja og heilsu og Lyfju. Starfsfólk hefur miklar áhyggjur og ölvun á svæðinu. SAMGÖNGUMÁL hefur fleim sem voru vi› störf flegar rán voru framin veri› bo›in áfallahjálp. VATNAVEXTIR Á HÁLENDINU ÓLÆTI Á SELFOSSI Þrír gistu Miklir vatnavextir hafa verið fangageymslur á Selfossi, tveir ÖRYGGISGÆSLA „Starfsfólk hefur sem í ránunum lentu og verður vöru og hnupls í verslunum Lyfju undanfarna sólarhringa víða á vegna drykkjuláta og ein kona miklar áhyggjur, ekki einungis gerður sérstakur samningur við hlaupi á milljónum á ári. „Annað hálendi landins. Því hefur Vega- vegna óláta og slagsmála, í fyrri- þeir sem lentu í ránunum heldur fagmenn til þess að taka á þeim og miklu alvarlegra mál er hins gerðin sent frá sér tilkynningu nótt. Konan var handtekin fyrir líka hinir,“ segir Hjalti Sölvason, málum sem upp koma. Öll eftirrit- vegar þegar starfsfólki okkar er um að Öskjuleið inn að Herðu- utan skemmtistað á Selfossi þar rekstrarstjóri Lyfja og heilsu. unarskyld lyf verða framvegis beinlínis ógnað með vopnum,“ breiðarlindum sé lokuð vegna sem hún var í slagsmálum við Ákveðið hefur verið að grípa til geymd í tímalæstum öryggisskáp segir hann. þeirra. Aðrir þjóðvegir eru aðra konu. Glöggir lögreglumenn róttækra öryggisaðgerða í fyrir- og æfingar vegna vopnaðra rána Þórbergur segir hins vegar enn greiðfærir enda er hásumar. á Selfossi sáu mann hrifsa til sín tækinu eftir tvö vopnuð rán í verða haldnar að sögn Hjalta. of snemmt að segja til um hvort peninga og muni í bensínstöð í lyfjabúðir fyrirtækisins fyrr í „Það þarf að bregðast við því öryggisráðstafanirnar skili ár- bænum. vikunni. að fólk er farið að ógna okkar angri. „Við ætlum þó að bregðast LÖGREGLUFRÉTTIR „Þessir atburðir eru á allra vör- starfsfólki með vopnum,“ segir þannig við að þessu vandamáli INNBROT Á AKUREYRI Lögreglan RÚSSLAND um, og ekki einungis hjá okkur Þórbergur Egilsson, rekstrar- verði eytt.“ á Akureyri stóð tvo innbrotsþjófa ÞYRLA FÓRST Í TSJETSJENÍU Mi-8 heldur hefur skelfing einnig gripið stjóri Lyfju. Þar hefur einnig ver- Lyfjafræðingur í lyfjaverslun að verki í versluninni Lindinni á herþyrla fórst í sunnanverðri um sig hjá öðrum í smávöruversl- ið gripið til víðtækra öryggisráð- á höfuðborgarsvæðinu sem Akureyri á laugardagsmorgun. Tsjetsjeníu í gær og biðu átta un,“ segir Hjalti en hjá Lyfjum og stafana eftir fjölda ránstilrauna í Fréttablaðið ræddi við í gær sagði Þeir höfðu brotist inn í manns bana í slysinu. Að sögn heilsu verður brugðist við því með lyfjabúðir og er verslana gætt af öryggisverði veita starfsfólki verslunina og ætlað að hafa með Interfax-fréttastofunnar er búið að að herða öryggisgæslu. Öll apótek öryggisvörðum. verslananna talsverða öryggis- sér varning á brott en þeim varð ná „svörtu kössunum“ úr þyrlunni verða sett í áhættuflokka eftir opn- „Við verðum mjög gjarnan fyr- kennd. Hann segir jafnvel dæmi ekki kápan úr því klæðinu. og er talið að annað hvort hafi mis- unartíma og staðsetningu og þar ir búðarhnupli sem virðist því um að fólk á leið inn í verslunina Ræningjarnir voru fluttir á lög- tök flugmannsins eða vélarbilun verða öryggisverðir. miður orðið dagleg rútína,“ segir snúi við þegar það sér öryggis- reglustöð til frekari yfirheyrslna verið orsök slyssins, ekki árás Lyf og heilsa hefur boðið upp á Þórbergur og bætir við að af- vörðinn. og verða þeir að líkindum tsjetsjenskra uppreisnarmanna. áfallahjálp fyrir þá starfsmenn skriftir af völdum eyðilegginga á [email protected] ákærðir fyrir brot sín. VEÐRIÐ Í DAG

6 17. júlí 2005 SUNNUDAGUR

Áform um að selja Hitaveitu Ólafsfjarðar: Gerber barnagrautar: Sölunni hefur Hugsanlega seld af illri nau›syn veri› hætt HITAVEITA Þrjú veitufyrirtæki hafa Franz Árnason, forstjóri Norð- NEYTENDUR Sölu og dreifingu á sýnt áhuga á að kaupa Hitaveitu urorku, segir veitufyrirtæki ekki barnagrautum frá bandaríska Ólafsfjarðar. Bæjaryfirvöld hafa slást um Hitaveitu Ólafsfjarðar. framleiðandanum Gerber hefur KJÖRKASSINN ekki ákveðið hvort veitan verði „Almennt séð eru veitufyrirtæki verið hætt hér á landi. Hefur Íbúðalánasjóður farið út seld en Stefanía Traustadóttir tilbúin að kaupa veitur sem akkur Ástæðan er sú að varan upp- fyrir heimildir sínar með lán- bæjarstjóri segir ákvörðun þess er í að reka en seljendur þurfa að fyllir ekki reglugerð Evrópusam- um til bankanna? efnis væntanlega liggja fyrir í hafa í huga að því hærra verð sem bandsins um járninnihald í barna- þessari viku. „Sveitarfélagið er kaupandi greiðir fyrir fyrirtæki, mat en þær kröfur eru mikið mun Niðurstöður gærdagsins á visir.is mjög skuldsett og ef hitaveitan þeim mun meira þurfa viðskipta- harðari en í Bandaríkjunum. Já 69% verður seld þá verður það af illri vinirnir, undantekningarlítið, að Hefur innflytjandi og umboð- Nei 31% nauðsyn. Við höfum verið í við- borga fyrir þjónustu þess í fram- saðili Gerber á Íslandi, Íslensk- ræðum við Norðurorku og Raf- tíðinni,“ segir Franz. kk ameríska, fengið aðlögunartíma SPURNING DAGSINS Í DAG: magnsveitur ríkisins, auk þess sem nú er liðinn og munu barna- sem Hitaveita Suðurnesja óskaði grautarnir því ekki fást hér á Ætlar þú að lesa nýjustu bók- BÆJARSTJÓRINN ina um Harry Potter? eftir gögnum um veituna. Stefanía Traustadóttir segir að landi aftur. Aðrar vörur fyrirtæk- Verðrammi liggur fyrir en að svo ákvörðun um hvort Hitaveita Ólafs- isins verða þó áfram í sölu eftir Farðu inn á fréttahluta visir.is stöddu gefum við hann ekki upp,“ fjarðar verði seld liggi væntanlega sem áður. og segðu þína skoðun segir Stefanía. fyrir í næstu viku. -aöe Rove ræddi um nafn Plame vi› bla›amenn Helsti rá›gjafi Bush Bandaríkjaforseta er saka›ur um a› hafa leki› uppl‡sing- um um nafn leynifljónustukonu til bla›amanna flar sem eiginma›ur hennar SLÖKKVILIÐ Á VETTVANGI haf›i gagnr‡nt ríkisstjórnina vegna Íraksstrí›sins. Allmikið vatn lak niður í kjallara hússins en þar eru geymslur. FORSETINN HYLLTUR Þótt Arroyo sé um- BANDARÍKIN Hart er sótt að Karl deild þá á hún fjölda stuðningsmanna Rove, helsta ráðgjafa George W. Bush Bandaríkjaforseta, þar sem Ofn gefur sig: Fjölmenni í Maníla: grunur leikur á að hann hafi í póli- tísku skyni afhjúpað útsendara Vatnstjón í leyniþjónustunnar CIA í samtali Mikill fjöldi við blaðamenn. Sumarið 2003 ritaði Joseph Amarohúsinu studdi Arroyo Wilson, fyrrverandi starfsmaður TJÓN Nokkurt vatnstjón varð á FILIPPSEYJAR, AP Stuðningsmenn utanríkisþjónustunnar, grein í skrifstofu- og verslunarrými í Gloriu Arroyo Filippseyjaforseta New York Times þar sem hann eldri hluta Amarohússins á Akur- héldu fjöldafund henni til stuðn- sagði rökstuðning stjórnvalda eyri um miðja vikuna þegar ofn á ings í Maníla, höfuðborg landsins, fyrir innrásinni í Írak mjög veik- þriðju hæð gaf sig. Heitt vatn lak í gær. an. Árið 2002 fór hann til Afríku- um þrjár hæðir og niður í kjallara Lögregla lýsti því yfir að ríkisins Níger, að eigin sögn að en mest varð tjónið hjá fasteigna- 250.000 manns hefðu mætt til beiðni Dicks Cheney varaforseta, sölunni Hvammi á jarðhæðinni. fundarins en AP-fréttastofan tel- til að kanna ásakanir um að Þar flæddi vatn yfir tölvur og ur að tæpast hafi fleiri en 100.000 Saddam Hussein hafi ætlað að annan skrifstofubúnað. Slökkvilið safnast saman. Engu að síður var kaupa þar úran. Hann fann ekkert Akureyrar dældi vatninu út úr fundurinn í gær mun fjölmennari sem renndi stoðum undir að þær FRÉTTABLAÐIÐ/AP húsinu og gekk það bærilega. en samkoma andstæðinga forset- ásakanir ættu við rök að styðjast Ekki er búið að meta tjónið. kk ans á miðvikudaginn. en engu að síður hélt Bush hinu Arroyo hefur verið ásökuð um gagnstæða fram í stefnuræðu að hafa svindlað í forsetakosn- sinni í janúar 2003. BANDARÍKIN ingunum á síðasta ári. Skoðana- Fljótlega eftir að greinin birt- TRAUSTUR VINUR Karl Rove hefur lengi verið í nánu vinfengi við Bush-fjölskylduna. Margir kannanir sýna að meirihluti þjóð- ist, eða 8. júlí 2003, skrifaði blaða- telja hann arkitektinn að kosningasigrum George W. Bush. Bush segist styðja vin sinn. RÍKISSTJÓRI Í BOBBA Arnold arinnar telur að forsetinn eigi að maðurinn Robert Novak grein þar Schwarzenegger, ríkisstjóri í segja af sér og þorri hennar vill sem framburður Wilsons var starfsmaður CIA og eiginkona New York Times birti síðan í Kaliforníu, liggur undir talsverðu að þingið ákæri Arroyo fyrir gerður ótrúverðugur með því að Wilsons, hefði að eigin frumkvæði gær grein þar sem vitnað var í ámæli þessa dagana eftir að upp embættisafglöp. ■ halda því fram að Valerie Plame, fyrirskipað ferðina. Opinber nafnlausan heimildarmann sem komst að hann þægi um 65 millj- rannsókn hófst í kjölfarið enda er staðfesti að Rove og Novak hefðu ónir króna á ári fyrir ráðgjöf til lögbrot að greina frá nafni leyni- rætt um Plame í síma rétt áður tímarits helguðu líkamsrækt. þjónustumanna. en hún var afhjúpuð. Þar er því Gagnýnendur vöðvafjallsins Nafn Rove hefur nokkrum hins vegar haldið fram að símtöl- segja verulega hættu á hags- sinnum verið nefnt sem möguleg in hafi verið að frumkvæði munaárekstrum þar sem löggjöf uppspretta lekans en hann hefur Novaks og Rove hafi einungis um fæðubótarefni er á borði rík- jafnan neitað því, til dæmis í við- staðfest þær upplýsingar sem isstjórans. tali við CNN í fyrra. Í nýjasta hann bjó yfir, ekki látið honum tölublaði Newsweek eru birtar þær í té. HÁKARL BÍTUR STÚLKU 14 ára tölvupóstsendingar frá því rétt Málið þykir óþægilegt fyrir gömul stúlka var hætt komin í áður en grein Novaks kom út á ríkisstjórnina enda er Rove einn sjónum úti fyrir Galveston í Texas milli Matt Cooper, blaðamanns nánasti samstarfsmaður forset- fyrr í vikunni þegar hákarl réðist Time, og Rove þar sem Rove seg- ans. Því hefur ekki verið svarað á hana. Hann beit hana illa í ir að „eiginkona Wilsons“ hafi lagt hvort Bush hafi vitað um sam- kálfann en henni tókst að rífa sig á ráðin um Nígerferðina, án þess skipti Rove við blaðamennina. lausa. Kvikindið skildi nokkrar þó að nefna hana á nafn. [email protected] tennur eftir í fótlegg stúlkunnar.

Beint flug til hinnar fögru miðaldaborgar Ríkið tekur 64 krónur til sín af verði bensínlítrans en ekki 80 krónur: Tallinn í Eistlandi Innifalið í verði: Útreikningar FÍB sag›ir rangir Flug, 4 stjörnu hótel m/morgunmat, akstur til og frá flugvelli, íslensk ELDSNEYTISVERÐ Fjármálaráðuneyt- fararstjórn og skattar. ið segir það rangt sem fram kem- ur í máli Stefáns Ásgrímssonar, Verð 49.900 kr. ritstjóra blaðs Félags íslenskra bifreiðaeigenda, í Fréttablaðinu í Ferðin er frá 12.-16. október gær að íslenska ríkið taki til sín um áttatíu krónur af hverjum Tallinn hefur breyst í nútímaborg með alþjóðlegu yfirbragði á síðustu 10 seldum lítra af bensíni. árum. Þrátt fyrir það eru íbúarnir stoltastir af gamla bæjarhlutanum. Þar Kom fram í máli Stefáns að eru götur steini lagðar og við þær standa vel varðveittar stórkostlegar ríkið væri að margskattleggja byggingar frá 11-15 öld. Þá setja markaðirnir mikinn svip á borgina. hvern lítra og skoraði hann á Tallinn hefur verið bætt við á heimslista UNESCO sem ein best varðveitta stjórnvöld að lækka álögur sínar miðaldarborg N-Evrópu. Menningarlíf í Talllinn stendur með miklum hið fyrsta. blóma og geta allir fundið eitthvað við sitt hæfi. Í Tallinn er hægt að gera Fjármálaráðuneytið segir tölur góð kaup. Þar er ódýrt að versla og matur á veitingahúsum er ódýr. Þá er, Stefáns miðast við álagningu eins næturlífið fjörugt, barir, skemmtistaðir og kaffihús á hverju götuhorni. og hún var þegar sérstakt vöru- FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Tallinn er borg sem fangar, borg sem skilur eitthvað eftir, löngu eftir að gjald var lagt á bensín en það hafi komið er heim. verið aflagt 1999. Þær eigi því ekki við í dag enda sé álagning HÁ ÁLAGNING OLÍUFÉLAGANNA Hlutur ríkisins í bensínverði er liðlega 55 prósent og þyk- Spennandi skoðunarferðir í boði með íslenskri fararstjórn ríkisins milli 55 og 56 prósent á ir lítill í alþjóðlegum samanburði. Álagning olíufélaganna er hins vegar sögð meiri en bensín og dísilolíu og álagningin gengur og gerist. Trans-Atlantic því um 64 krónur á hvern lítra en Kemur ennfremur fram í svari en bent á að álagning olíufélag- Sími 5888900 www.transatlantic.is ekki 80 krónur eins og útreikning- ráðuneytisins að álagning ríkisins anna sé óvíða meiri en hér á Ís- ar Stefáns gefi til kynna. útskýri því ekki hátt bensínverð landi. -aöe Sony Cybershot 4.1 MI DSC-S80 Sony Cybershot DSC-S40

** 2.499 **1.599 Bestu kaupin ALAUST Á MÁNUÐI Í 12 MÁNUÐI VAXTALAUST 44 11 Á MÁNUÐI Í 12 MÁNUÐI VAXT Frábær

REITT p 29.988ÐG STA 19.188 44 11 au GREITT kkaup STAÐ Carl Zeiss linsa Með 3x optical Carl RAF 2" litaskjár Zeiss Vario Tessar Aðdráttur Hleðslurafhlöður MPEG Movie Carl Zeiss linsa Stór og vandaður 2.0” er ekkert mál að linsunni í DSC-S80 eru 3x optical 4,1 Mp, Carl Zeiss Vario Litaskjár HLAÐA Með STAMINA Það Með 3x o litaskjár og þú sérð vel gæðin tryggð jafnvel Tessar linsan gefur hármarks gæði og ptical Carl Zeiss Vario Vandaður 1.5" tækninni eða allt að taka videomyndir Tessar linsunni í DSC- allar myndir sem sem eru niður í minnstu þú nærð smáatriðum sem s S80 eru hybrid litaskjár tryggir fr 440 myndir á hverri eins lengi eins og kipta máli í gæðin tryggð jafnvel n ábær teknar á DSC-S80. eyfir. smáatriði. fullum gæðum. iður í myndgæði og skerpu jafnvel þegar hleðslu. minnið l minnstu smáatriði. verið er að taka myndir í mikilli birtu.

SONY MINIDV TÖKUVÉL DCR-HC22 MiniDv videóvél NVGS17B

Snerti- skjár! ** ** 4.999 Bestu kaupin Á MÁNUÐI Í 12 MÁNUÐI 2.999 VAXTALAU ST Á MÁNUÐI Í 12 M ÁNUÐI VAXTALAUST 59.988 ð STAÐ kka Tengistöð GREITT LLækkaðæ 35.988 fylgir STAÐGREITT FYLGIR vverðerð FYLGIR

" Litaskjár CCD myndflaga 2,5” Litaskj DV tengi og USB2 800x aðdráttur 2.5 NightView 0 LUX ár/ Tengistöð Carl Zeiss linsa litaskjár 800.000 pixla CCD Snertiskjar Miklir tengimöguleikar Með 800x digital og 24x Hágæða LCD Það skiptir ekki máli þótt Ekkert mál að ná myndum af Carl Zeiss linsan gefur snúið eftir myndflagan tryggir þér Björt og skýr mynd og við PC og Apple vélar optical aðdrætti nærðu sem þú birtan sé engin - þú nærð vélinni yfir á tölvuna sem og hámarks dýpt og öllum smáatriðum sem hentugleika. Allar samt góðum upptökum. betri myndgæði en þú allar stillingar fram- hlaða rafhlöðuna. Ekkert litaðgreiningu þú vilt. stillingar koma á skjáinn. átt að venjast kvæmdar á skjánum. snúruvesen! myndarinnar

SONY MINIDV TÖKUVÉL DCR-HC19

Segðu Snerti- ostur :-) skjár! 3.799** Á MÁNUÐI Í 12 MÁNUÐ I VAXTALAUST 45.588 Vinsælasta STAÐGREITT FYLGIR vélin

Carl Zeiss linsa 2,5” Litaskjár/ CCD myndflaga 640X aðdráttur Carl Zeiss linsan gefur Snertiskjar 800.000 pixla CCD Með 640x digital og hámarks dýpt og Björt og skýr mynd og myndflagan tryggir þér 20x optical aðdrætti litaðgreiningu allar stillingar fram- betri myndgæði en þú nærðu öllum smá- myndarinnar kvæmdar á skjánum. átt að venjast atriðum sem þú vilt. 17. júlí 2005 SUNNUDAGUR

FRÁ DEGI TIL DAGS

Hlægilegt Skattpíndir Alltaf fljótari Á hinu hægri sinnaða vefriti Vefþjóðviljan- Vefþjóðvilinn segir að á meðan skattgreið- Vefþjóðviljinn segir að lág ferðatíðni strætis- um eru menn lítt hrifnir af almenningssam- endur styðji svo rausnarlega við bakið á vagnanna þýði að menn verða alltaf fljótari göngum. Allt á að vera einka. Strætisvagn- strætisvagnafarþegum séu bíleigendur í förum með einkabíl. Þegar við ferðir til og SJÓNARMIÐ arnir eru stöðugur skotspónn blaðsins sem skattpíndir, hvort sem er við kaup á bílnum frá vinnu bætast svo innkaupaferðir og GUÐMUNDUR MAGNÚSSON segir að almenningur noti þjónustuna að- sjálfum eða við rekstur hans. Aðeins áfengi ferðir eftir börnum á leikskóla og í tóm- eins í neyð, þótt hún sé ódýr. „Skattgreið- og tóbak beri hærri skatta en bílar og elds- stundir er ekki að undra að menn kjósi Við þurfum fagmann sem útvarpsstjóra en ákvörð- endur á höfuðborgarsvæðinu greiða 4 millj- neyti. Samt séu strætisvagnarnir nær tómir einkabílinn. „Er það misnotkun á einkabíln- ónir á dag með rekstri strætisvagnanna og alla daga. „Það er því eitthvað allt annað en um að nota hann þannig að menn eigi un um hlutverk stofnunarinnar er mikilvægari: því er gjaldskrá vagnanna engin fyrirstaða kostnaður sem ræður því hvort menn nota eina eða tvær klukkustundir á dag með fjöl- fyrir þá sem vilja nota þá. Fullorðinn ein- bíl eða strætó. skyldunni umfram það sem menn staklingur sem fer 40 ferðir á mánuði til og Reykjavík er allt of dreifð borg til gætu vænst notuðu þeir strætó?“ frá vinnu greiðir aðeins 88 krónur fyrir að bera tíðar strætis- Og niðurstaða Vefþjóðviljans er hverja ferð eða 3.500 á mánuði. Í saman- vagnaferðir. Hún er þessi: „Að sætta sig við þjónustu Byrja› á burði við rekstur á bíl er slíkur kostnaður raunar svo dreifbýl strætó er eins og að sætta sig við hlægilegur. Það kostar 42 þúsund krónur að það er ekkert útlit að mega aðeins fara á netið eða að nota strætó allt árið. Sú fjárhæð hrekkur fyrir að strætó eigi sér nota síma á heila og hálfa tím- fyrir tveimur smurningum og bifreiðagjöld- viðreisnar von...“ anum og þurfa þá jafnframt að öfugum enda um af venjulegum fjölskyldubíl“. fara í regnfrakka og bomsur.“ [email protected] Umsóknarfrestur um embætti útvarpsstjóra Ríkisútvarps- ins rennur út á fimmtudaginn. Blaðaskrif og opinberar um- ræður undanfarna daga benda til þess að ýmsir hafi áhyggj- ur af því að í vændum sé áþekk uppákoma og varð í vor, þeg- Endurger›ir tímar ar ráðinn var fréttastjóri að stofnuninni á pólitískum for- Bjúgverpilinn. sendum en ekki faglegum. Ekki leikur vafi á því að það mál Það fer einhvernveginn allt í skaðaði stofnunina, þótt á endanum hafi fundist farsæl hringi. Blessaður tíminn – sem við TÍÐARANDINN Sama sagan skrifar sig aftur og SIGMUNDUR ERNIR RÚNARSSON lausn. Nú er þeim áskorunum ítrekað beint til Þorgerðar höldum gjarnan að við séum að aftur. missa af – minnir um margt á Og synir verða að feðrum og Katrínar Gunnarsdóttur menntamálaráðherra að ráða fag- bjúgverpil sem kastast fram synir þeirra að svipmynd fyrri mann til starfa í stað þess að velja einhvern hlöðukálf stjórn- af krafti en kemur óðar aftan tíma. arflokkanna. að okkur. Ég er byrjaður að grípa Ætli maður finni þetta ekki fyrir eyrun þegar níu ára son- Þessar áskoranir eru eðlilegar og réttmætar. Það væri best á sjálfum sér. ur minn botnar útvarpið í bíln- gleðilegt ef menntamálaráðherra léti hugprýði og skynsemi Og börnunum. um og rjúkandi rappið fyllir ráða vali sínu í stað þess að láta þá stjórna sér sem sjá þjóð- Þrettán ára sonur minn sit- bifreiðina af einhverjum raf- lífið og þjóðfélagið sem einn allsherjar sandkassa stjórn- ur inni í herberginu sínu og mögnuðum óskapnaði. Ég er hlustar hugfanginn á Eagles í orðinn eins og faðir minn sem málaflokkanna. En rétt er að hafa í huga að enn liggur ekk- græjunum sínum; hótelher- saup þessi líka lifandi býsn af ert fyrir um það úr hvaða hópi ráðherrann hefur að velja. bergin í Kaliforníu þenjast út í hveljum þegar Jimmy karlinn Kannski verður aðeins einn umsækjandi, sá sem stjórnarlið- hlustunum – og það er með það Page píndi gítarinn sinn í lag eins og tímann; menn geta villtu útgáfunni af hundinum ar hafa hnippt í. Kannski skipta þeir tugum. Svo furðulegt skilað lyklinum hvenær sem svarta og rykið í teppinu sem það má vera eru engar sérstakar hæfniskröfur gerðar þeim sýnist en þeir komast heima þyrlaðist sem til útvarpsstjóra, hvoki í lögum um Ríkisútvarpið né auglýs- aldrei út. snöggvast yfir tékkneska Þessi barnungi strákur kristalinn. Já, Led Zeppelín ingu menntamálaráðuneytisins. Það er ekki einu sinni kraf- minn hefur verið að gramsa í þótti þeim gamla vont, en mik- ist „hæfni í mannlegum samskiptum“ eins og tíðkast í gamla plötusafni föður síns á ið lifandi ósköp sem Snoop annarri hverri starfsauglýsingu á markaðnum, og er þó lík- undanförnum árum. Og ekkert Dogg er ömurlegt væl í mín- finnst honum betra en akkúrat um eyrum. Það er óskaplegt lega fátt mikilvægara í ljósi reynslunnar en að útvarpsstjóri það besta sem ég hlustaði á til þess að hugsa að ef til vill geti átt hnökralaus samskipti við samstarfsfólk sitt. fyrir æði mörgum áratugum. muni barnabörnin mín finna Og jafnvel þótt Ríkisútvarpið verði svo lánsamt að fá góð- Allur gamli vínyllinn er kom- einhverja hljómdiska með an og gegnan útvarpsstjóra, sem sátt getur ríkt um, er því inn í endurnýjun lífdaga. þessum líka kokkálaða klám- Gömlu plötuumslögin með kjafti í rykföllnum pappaköss- miður ekki hálfur sigur unnin. Eftir er að kveða upp úr um Cream og Derek and the Dom- um á háalofti sonar míns eftir það sem mikilvægara er, hvert eigi að vera hlutverk stofn- inos eru lesin upp til agna; aldarfjórðung eða svo og falla unarinnar í breyttu fjölmiðlaumhverfi nútímans. Frumvarp Clapton, Mayall og Hendrix – fyrir honum kylliflöt ... en lík- og hvað þeir hétu nú allir kall- lega gerist það samt, af því til nýrra útvarpslaga náði ekki fram að ganga á síðasta þingi. arnir sem mótuðu mann seint tíminn endurtekur sig, endur- Það er út af fyrir sig gott, því það er stórgallað. Viturlegast á sjöunda áratugnum og vel gerir sig, endurnærir sig. hefði verið að fresta ráðningu útvarpsstjóra meðan það mál fram eftir þeim áttunda. Enn Það besta á hverjum tíma hefur ekki verið útkljáð. Óhjákvæmilegt er að frumvarpið ein kynslóðin er að falla fyrir verður sígilt. Þannig hefur það sama taktinum, sama hrynjandan- fia› besta á hverjum tíma alltaf verið. Það besta leitar alltaf fari í róttæka endurskoðun á haustþinginu, og þá verði með- um, að ekki sé talað um gítar- glufunnar inn í samtímann á ný. al annars tekið tillit til þess sem kannanir sýna um það, slaufurnar og bassaflétturnar ... ver›ur sígilt. fiannig hefur fla› Og af því klassíkin er þeirrar hvernig raunverulegt áhorf og hlustun á ljósvakamiðlana og allt þetta sem gerir gott bít að alltaf veri›. fia› besta leitar náttúru að þurfa alltaf á sinni barmafullri unaðsveig. framtíð að halda – öðruvísi upp- svokölluðu hefur þróast. Ríkisrekið útvarp sem hefur að alltaf glufunnar inn í samtím- götvast hún ekki, getur enginn uppistöðu erlent afþreyingarefni er ekki annað en sóun á al- Tíminn fer í hringi. ann á n‡. Og af flví klassíkin sagt hvort það verði ekki einmitt mannafé. Eigi Ríkisútvarpið að starfa áfram verður að laga Annar sonur minn, sýnu eldri, er fleirrar náttúru a› flurfa gangsta-rapparinn Snoop Dogg fékkst lengi vel ekki til að borða sem muni reynast eilífur þegar það að veruleika fjölmiðlamarkaðarins, og starfsemi þess að fisk. Núna situr hann í keng úti í alltaf á sinni framtí› a› halda fram líða stundir. takmarkast við skýr verkefni á sviði íslenskrar þjóðmenn- horni og nagar harðfisk af öllum – ö›ruvísi uppgötvast hún ekki, Bítlarnir voru orðljótir lubbar ingar og upplýsingaflæðis um samfélagið. lífs og sálarkröftum – og það sem á sinni tíð, ögruðu steinrunnu meira er; klæðnaður stráksa getur enginn sagt hvort fla› samfélagi, þóttu hreinir klám- Þótt umræður um nýjan útvarpsstjóra séu út af fyrir sig minnir að mestu á sjálfan mig á ver›i ekki einmitt gangsta- kjaftar. Í dag eru þeir aðlaðir góðar og gildar, er með þeim í rauninni byrjað á öfugum menntaskólaárunum fyrir aldar- rapparinn Snoop Dogg sem hjartaknúsarar. Þeir allra hörð- enda. Þing og þjóð þurfa fyrst að gera upp við sig hvert eigi fjórðungi þegar hippamenningin ustu í galsagangi dægurmenning- rann saman við blessað pönkið. muni reynast eilífur flegar arinnar í dag eru að endurtaka að vera verksvið og hlutverk Ríkisútvarpsins. ■ Mikið óskaplega sem þessi fram lí›a stundir. sama leikinn; storka staðnaðri drengur minn er orðinn síðhærð- hugsun. Þeir rispa yfirborðið á ur og illa hirtur til höfuðsins. sama hátt og Lennon gerði fyrir KVÖLDÞÁTTURINN Með öðrum orðum er útgangur- sæll en ég með flóttaleg augun fjörutíu árum, já eða Dylan, ALLA VIRKA DAGA inn á honum agalegur, rétt eins undir þungum brúm af því ein- Morrison og Joplin. Það sem mið- og á sjálfum mér á sama aldri; faldlega að elsti sonur minn aldra feður eins og ég eru að peysan keypt á einhverjum flóa- minnti á máttvana betlara. Ó, já, býsnast yfir þessa dagana – og markaði – í reynd ónýt, skyrtan í þessir menntskælingar allra virðist vella út úr viðtækjunum skellum, buxurnar með bilaðan tíma! eins og viðstöðulaus froða – svo rennilás, skórnir án reima. Sum- Það er einmitt á svona stund- ekki sé meira sagt – verður næsta sé töff. Alveg ógurlega lekkert. um sem maður hugsar um tímann. örugglega einhver snilldartaktur í Og þegar ég rambaði með þenn- Ekki það að við kunnum ekki vel ófyrirséðri framtíð. Og þá munu an renglulega son minn inn í hvor við annan, við feðgarnir – en enn aðrir foreldrar horfa með að- Kringluna fyrir síðustu jól í leit mér fannst eins og ég væri stadd- dáun á táningssyni sína setja að almennilegum skóm á undar- ur í tímavél þegar ég stikaði þessa gömlu klassík á fóninn og lega langa fætur hans hafði hann þarna með honum um Kringluna; halla sér aftur inn í rósrauðan ekki áhuga á einu einasta taui að ég hefði sogast aftur til ársins bjarma nostalgíunnar. sem þar var að finna af því að 1977 ... ég á gangi með föður mín- Og þessir sömu foreldrar það virkaði svo nýtt, ónotað og um út úr einhverri fataverslun á munu skrifa svona pistla eins og alltof fínt. Takk fyrir. Og við velmektarárum Sambandsins – ég, hreint gáttaðir á bjúgverpli löbbuðum burt; ég á fínu Lloyd- uppreisnargjarn sonur ásamt út- tímans. Ég verð kominn undir skónum mínum, hann á gatslitnu tauguðum föður í vonlausri leit að græna torfu, en Snoop Dogg SIRKUS ER KOMINN Í LOFTIÐ! strigaskónum með báðar tung- framtíð sonar síns. klassískur; jafn saklaus og sætur urnar lafandi út á götu; hann al- Það er þetta með tímann. og Lennon í fjarlægðinni. ■

ÚTGÁFUFÉLAG: 365 – prentmiðlar RITSTJÓRI: Kári Jónasson FRÉTTARITSTJÓRAR: Sigurjón M. Egilsson og Sigmundur Ernir Rúnarsson AÐSTOÐARRITSTJÓRI: Jón Kaldal FULLTRÚI RITSTJÓRA: Guðmundur Magnússon RITSTJÓRNARFULLTRÚI: Steinunn Stefánsdóttir AUGLÝSINGASTJÓRI: Þórmundur Bergsson RITSTJÓRN OG AUGLÝSINGAR: Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík AÐAL- SÍMI: 550 5000 SÍMBRÉF Á FRÉTTADEILD: 550 5006 NETFÖNG: [email protected] og [email protected] VEFFANG: visir.is UMBROT: 365 – prentmiðlar PRENTVINNSLA: Ísafoldarprentsmiðja ehf. DREIFING: Pósthúsið ehf. [email protected] Fréttablaðinu er dreift ókeypis á heimili á höfuðborgarsvæðinu, Suðurnesjum og Akureyri. Einnig er hægt að fá blaðið í völdum verslunum á landsbyggðinni. Fréttablaðið áskilur sér rétt til að birta allt efni blaðsins í stafrænu formi og í gagnabönkum án endurgjalds. ISSN 1670-3871 Úrval af vönduðum borðstofuhúsgögnum Eingöngu fáanlegt í Hagkaupum Smáralind og á markaði Hagkaupa Óseyri 1 Akureyri

Vaxtalausar Vaxtalausar greiðslur í allt greiðslur í allt að 12 mánuði að 12 mánuði

Borðstofusett hvíttuð eik borð + 4 stólar verð frá

66.860kr

Vaxtalausar greiðslur í allt að 12 mánuði

Bedford Borðstofusett gegnheil eik kirsuberjaviður borð + 4 stólar Borð: 49.900kr verð frá

Stóll: kr 11.900 76.860kr

Vaxtalausar greiðslur í allt að 12 mánuði

Borðstofusett mahony borð + 4 stólar verð frá

Úrval af borðstofustólum verð frá 7.990.- 75.860kr

Vaxtalausar greiðslur í allt að 12 mánuði Bedford gegnheil eik Sófaborð nr. 02 st. 60x120x45 st. 60x120x45 verð verð

34.999kr 24.999kr

Sófaborð nr. 04 Bedford skenkur st. 60x120x45 gegnheil eik verð st. 165x50x87

24.999kr 79.900kr

Gildir til 22. júlí eða á meðan birgðir endast. *Stimpil- , seðil- og lántökugjald ekki innifalið. 10 17. júlí 2005 SUNNUDAGUR

ÞETTA GERÐIST MERKISATBURÐIR 1882 Niels R. Finsen verður stúd- BILLIE HOLLIDAY (1915-1959) ent frá Lærða skólanum. lést þennan dag. Hann hlaut Nóbelsverð- Afríkuríki sni›ganga Ólympíuleika laun í læknisfræði árið 1903. Tuttugu og fimm Afríkuríki einblína á Nýja-Sjáland þar sem 1932 Stytta af Leifi heppna er af- vantaði á opnunarathöfn 25 önnur lönd hefðu keppt í hjúpuð á Skólavörðuholti. Ólympíuleikanna í Montreal í Suður-Afríku árinu áður. 1946 Íslendingar há í fyrsta sinn „Stundum er verra að vinna Kanada sem haldin var þenn- Meirihluti þeirra þjóða sem landsleik í knattspyrnu, við Dani sem sigra með þrem- rifrildi en tapa því.“ an dag árið 1976. Þjóðirnar drógu sig úr leikunum hafði þeg- ur mörkum gegn engu. ákváðu að draga sig út úr ar sent landslið sín á staðinn og 1955 Disneyland opnar í fyrsta leikunum til að mótmæla því sneru þau heim þegar ákvörðun- sinn. að Alþjóðaólympíuráðið in var tekin. Eftir því sem leið á Billie Holliday er talin ein besta djasssöngkona síðustu aldar. Hún 1974 Sprengja springur í Tower var oft kölluð Lady Day og lést úr eiturlyfjaneyslu. skyldi neita þeirri kröfu að leikana drógu fleiri þjóðir sig úr of London. Einn maður Nýja-Sjálandi yrði bannað að keppni og að lokum vantaði 33 lætur lífið. 17. JÚLÍ 1976 keppa á leikunum. Nýsjá- Nokkur Afríkuríki tóku þátt í leikun- þjóðir á leikana. 1975 Bandaríska geimskipið lenskt rúgbílið var á þessum um. Mikið tekjutap varð vegna þessa, Apollo 18 og sovéska tíma í keppnisferð um Suður- bæði þar sem hætta þurfti við geimskipið Soyuz 19 tengj- Afríku sem hafði verið útskúfað frá Ólympíuleik- ýmsa viðburði og endurgreiða sætagjöld. ast úti í geimi. Geimfarar skipanna tókust í hendur unum frá 1964 þar sem yfirvöld þar í landi neit- Suður-Afríku var bannað að keppa á leikunum og skiptust á gjöfum. uðu að láta af kynþáttaaðskilnaðarstefnu sinni. til ársins 1992 þegar lög um aðskilnað voru 1991 Arnór Guðjohnsen skorar Talsmaður nýsjálenska liðsins sagði órökrétt að felld úr gildi. fjögur mörk í landsleik í [email protected] knattspyrnu við Tyrki.

ANDLÁT AFMÆLI

Hlynur Sigtryggsson, fyrrverandi veður- Árni Kolbeinsson hæstaréttardómari er stofustjóri, lést aðfaranótt fimmtudags- 58 ára. ins 14. júlí Ögmundur Jónasson þingmaður er 57 ára. Yngvi Ólafsson, fyrrv. deildarstjóri, Skúlagötu 52, Reykjavík, andaðist föstu- Valgerður Gunnars- daginn 8. júlí. dóttir skólameistari Framhaldsskólans á Laugum er 50 ára. Ásta Kristín Erlingsdóttir, grasalæknir, lést föstudaginn 8. júlí. FÆDDUST fiENNAN DAG

1889 Erle Stanley Gardner spennusagnahöfundur.

1934 Donald Sutherland leikari.

1952 David Hasselhoff leikari www.steinsmidjan.is og söngvari.

Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, fyrrverandi sambýl- ismaður, sonur og bróðir, Gestur Bjarnason frá Fremri-Hvestu í Arnarfirði, lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi sunnudaginn 10. júlí. Útförin fer fram frá Safnaðarheimilinu í Sandgerði þriðjudaginn TÚBA Bjarni með túbuna góðu 19. júlí kl. 14.00. Minningarathöfn fer fram frá Bíldudalskirkju laugardaginn 23. júlí kl. 13.30. Jarðsett verður í Bíldudalskirkju- garði. BJARNI GUÐMUNDSSON TÚBULEIKARI HÆTTIR HJÁ SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS EFTIR 37 ÁR

Elvar Geir Gestsson Linda Ström Ásdís Gestsdóttir Ævar Örn Ómarsson Arnar Geir Gestsson Hefur samkennd með Tobba túbu Guðrún Geirsdóttir Ragnhildur Finnbogadóttir „Ég ákvað þetta ekki, mér var gert Sigríður Bjarnadóttir að hætta. Hljómsveitarstjórinn Guðbjartur Ingi Bjarnason okkar nýi og ferski vildi ekki hafa Margrét Bjarnadóttir svona gamlingja, hann vildi fríska Guðbjörg Bjarnadóttir upp á liðið,“ segir Bjarni Guð- Kristófer Bjarnason mundsson túbuleikari sem lætur af störfum hjá Sinfóníuhljómsveit Marinó Bjarnason Íslands eftir 37 ára starf. Hann Jón Bjarnason segist þó sáttur við þann starfs- Ingibjörg Bjarnadóttir lokasamning sem gerður var við Elín Bjarnadóttir hann. Gestný Bjarnadóttir „Þetta er búið að vera skemmti- Katrín Bjarnadóttir legur tími að mestu leyti. Það sem Dagur Bjarnason er svo gaman er að maður kom inn Ragnar Gísli Bjarnason í hljómsveitina þegar hún var enn- og aðrir aðstandendur. þá á barnskónum og fylgdist með hvernig hún dafnaði, stækkaði og varð sífellt betri,“ segir Bjarni sem þó mun ekki sakna þess að spila með hljómsveitinni. „Ég er alveg orðinn saddur. 37 ár er lang- ur tími á sama stað.“ Verkið um Tobba túbu er Bjarna minnisstæðast af tíma sín- um í Sinfóníunni. Þar lék Bjarni Í DANMÖRKU Bjarni er sjálflærður túbuleikari og hóf að spila á túbu fyrir hálfgerða til- einleik og var verkið tekið upp á viljun. Ástkær faðir minn, tengdafaðir, afi og bróðir, plötu og spilað við ýmis tækifæri. „Ég held ég hafi haft samkennd inu af því að það vantaði einhvern lega góðir. Ég ætti engan séns í Hlynur Sigtryggsson með honum. Maður er einn á hljóð- til að spila á hana. Tuttugu og þá,“ segir Bjarni sem ætlar áfram fyrrverandi veðurstofustjóri, lést aðfaranótt 14. júlí. færið og svolítið einmana. Allir þriggja ára fór Bjarni í prufu hjá að kenna börnum á lúðra en hann hinir hafa sameiginlegt umræðu- Sinfóníunni en þá bráðvantaði starfar hjá Barnalúðrasveit Útför hans fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík föstudaginn efni sem er hljóðfærið en sá sem túbuleikara. „Menn voru voðalega Reykjavíkurborgar. 22. júlí kl. 11 f.h. er einn á hljóðfæri verður að tala hrifnir af þessum unga túbuleik- „Ég hef mjög gaman af því að við sjálfan sig,“ segi Bjarni og ara og vildu endilega að ég héldi kenna,“ segir Bjarni sem er stadd- Ragnheiður Hlynsdóttir hlær. áfram,“ segir Bjarni sem telur ör- ur í Kaupmannahöfn ásamt kær- Georg A. Bjarnason Bjarni er sjálflærður á hljóð- uggt að ungir túbuleikarar sem nú ustu sinni til nokkurra mánaða. Hlynur Georgsson færi sitt. „Ég datt inn í þetta,“ seg- eru að koma fram séu betri en Þau eru á leiðinni til Barcelona en Sóley Soffía Georgsdóttir ir Bjarni sem fór í lúðrasveit 17 hann. „Ég hef verið innan um unga það hefur lengi verið draumur ■ Þröstur Sigtryggsson ára gamall. Túban varð fyrir val- nemendur og þeir eru alveg ótrú- Bjarna að koma þangað.

12 17. júlí 2005 SUNNUDAGUR Samsta›a um innlei›ingu fljó›aratkvæ›is?

Áfangaskýrsla í haust Þjóðaratkvæði fram að kjósend- Stjórnarskrárnefnd, sem hefur það verk- Ljóst er að þótt ákveðið hafi verið að ein- um verði færður efni að leggja fram frumvarp að breytingum á skorða endurskoðunina nú ekki við fyrsta, sjálfstæður réttur stjórnarskrá lýðveldisins fyrir árslok 2006, annan og fimmta kafla stjórnarskrárinnar, til að knýja fram stóð í liðnum mánuði fyrir ráðstefnu þar sem eins og upprunalegt erindisbréf stjórnarskrár- þjóðaratkvæði – svo sem með söfnun tilskilins fulltrúar félagasamtaka fengu tækifæri til að nefndar hljóðaði upp á, er sennilegra að sam- fjölda undirskrifta – og sá réttur gæti komið í færa rök fyrir tillögum sínum að uppfærslu staða náist um breytingar ef þær verða ekki of stað málskotsréttar forsetans. stjórnarskrárinnar og ræða þær við fulltrúa víðtækar. Út úr viðbrögðum nefndarfulltrúa á Í öðru lagi þykir koma til greina að breyta stjórnarskrárnefndar og aðra borgara. Þessar ráðstefnunni 11. júní mátti lesa að hugmyndir aðferðinni við að samþykkja stjórnarskrár- tillögur voru af margvíslegasta tagi en hér á um innleiðingu möguleikans á þjóðaratkvæða- breytingar þannig, að kjósendur fái að greiða síðunni er stiklað á stóru um þær. greiðslum nytu allbreiðs hljómgrunns. Þetta atkvæði beint um þær. Nefndin mun nú, í samræmi við vinnuáætl- mat kom meðal annars fram í lokaorðum Geirs Í þriðja lagi hefur komið til umræðu að er un sína, nota næstu mánuði til að vinna úr H. Haarde, varaformanns stjórnarskrárnefnd- stjórnvöld gera alþjóðasamninga sem fela í þeim tillögum sem fram hafa komið frá al- ar, en hann sleit ráðstefnunni. sér umtalsvert framsal á ríkisvaldi skuli bera menningi og innan nefndarinnar. Er gert ráð Þjóðaratkvæðagreiðslur þykja koma til slíka samninga undir þjóðaratkvæði. STJÓRNARSKRÁ ÍSLANDS fyrir því að á haustmánuðum verði áfanga- greina í þrenns konar samhengi. Í fyrsta lagi í Spennandi verður að sjá hver niðurstaðan Endursko›u› skýrsla lögð fram til almennrar umræðu. At- tengslum við svonefndan málskotsrétt forseta verður, en virkt ákvæði um þjóðaratkvæði – og hyglisvert verður að sjá þá skýrslu, en í henni skv. 26. gr. Deilur síðasta sumars sýndu að þar með beint lýðræði – myndi marka talsverð IV. HLUTI má ætla að greina megi þau atriði sem líkleg- skýra þyrfti hvernig þetta ákvæði skyldi tímamót. ust eru til að samstaða náist um. framkvæmt. Einnig hefur því verið varpað Auðunn Arnórsson L‡›ræ›i, valdmörk og alfljó›asamstarf Fari› var yfir vítt svi› í umræ›um um endursko›un stjórnarskrárinnar á rá›stefnu stjórnarskrárnefndar fyrr í sumar.

Alls var það 21 félag sem sendi vera þjóðkirkja á Íslandi og skuli og vegna breytinga á kirkjuskip- inn erindi til stjórnarskrárnefnd- ríkisvaldið að því leyti styðja un, skv. 79. grein. Eftir sem áður ar fyrir tilskilinn frest fyrir ráð- hana og vernda“. Bæði samtök sé fulltrúalýðræðið einn af horn- stefnuna 11. júní síðastliðinn. Er- beita sér fyrir afnámi allra sér- steinum íslenskrar stjórnskip- indin eru birt á heimasíðunni réttinda þjóðkirkjunnar í stjórn- unar. www.stjornarskra.is. arskránni og lögum. Reyna ætti að svara þeirri Meðal þessara félaga eru Tvenn samtök – Þjóðarhreyf- spurningu hvort þörf sé á að út- Barnaheill, BSRB, Félag heyrn- ingin með lýðræði og Samtök færa með öðrum hætti en nú er arlausra, Frjálshyggjufélagið, herstöðvaandstæðinga – leggja lýðræðislegan rétt almennings til Heimssýn, Landvernd, Mannrétt- til að bundið verði í stjórnarskrá að hafa áhrif á stjórn mála á BORGARARNIR HAFA ORÐIÐ Frá ráðstefnu stjórnarskrárnefndar 11. júní síðastliðinn, indaskrifstofa Íslands, Reykja- að aldrei skuli stofnaður íslensk- landsvísu eða á vettvangi sveit- þar sem um 100 manns mættu til að ræða endurskoðun stjórnarskrárinnar. víkurAkademían, Samtök um að- ur her og að Ísland fari aldrei arstjórna. „Hvernig má þróa full- skilnað ríkis og kirkju, Samtök með ófriði á hendur öðrum þjóð- trúalýðræðið á upplýsingaöld slíkrar atkvæðagreiðslu? Í öðru hana nánar? Á að breyta embætti herstöðvaandstæðinga, Skýrslu- um. þannig að það svari sem best lagi: Hver getur verið höfundur forseta Íslands, t.d. með því að tæknifélag Íslands, UNIFEM á Og allnokkur fjöldi samtaka kröfum tímans?“ þeirra tillagna sem greitt er at- auka völd hans eða draga úr Íslandi, Undirbúningshópur vill að mannréttindakafli stjórn- Sem hugsanleg umræðuefni í kvæði um? Í þriðja lagi: Eru nið- þeim? Ætti að kveða í stjórnar- kvenna um stjórnarskrárbreyt- arskrárinnar verði styrktur enn þessari fyrstu málstofu ráðstefn- urstöður kosningarinnar bind- skránni á um vald dómstóla til að ingar, Þjóðarhreyfingin og Ör- frekar. Lúta tillögur Mannrétt- unnar voru nokkur atriði nefnd: andi eða ráðgefandi? Mest hefur skera úr um stjórnskipulegt gildi yrkjabandalag Íslands. Á heima- indaskrifstofu Íslands, Öryrkja- Væri ástæða til að veita einhverj- verið rætt um fyrstu spurning- laga? Á að styðja stjórnarskár- síðunni er einnig að finna erindi bandalags Íslands, Barnaheilla, um öðrum en forseta, t.d. tiltekn- una, en hinar eru ekki síður mik- eftirlitið með einhverjum hætti? nokkurra einstaklinga til nefnd- Kvennahreyfingarinnar, UNI- um fjölda þingmanna eða kjós- ilvægar. Á að binda rétt almenn- Er ástæða til að viðhalda heimild arinnar. FEM á Íslandi og Samtakanna ‘78 enda, heimild til að krefjast þjóð- ings til að greiða atkvæði um mál til útgáfu bráðabirgðalaga? að þessu. aratkvæðagreiðslu um mál, svo sem koma frá hinum formlegu Samræmi og misræmi Loks lúta tillögur nokkurra að bindandi sé? Væri rétt að stofnunum hins opinbera, eða á Ísland í alþjóðlegu umhverfi Umræðunum um tillögurnar var samtaka að því að stjórnarskrár- mæla fyrir um þjóðaratkvæða- að veita frjálsum félögum beinan Í þriðju málstofunni var rætt um á ráðstefnunni skipt upp í þrjár binda skyldu ríkisvaldsins til um- greiðslu í fleiri tilvikum en nú er tillögurétt? Hér er spurningin það hvaða breytinga sé þörf á málstofur. Í fyrstu tveimur mál- hverfisverndar og að vissar nátt- gert, t.d. þegar um er að ræða ekki um það hvort kjósendur eigi stjórnarskránni vegna þeirra stofunum var fjallað um nokkuð úruauðlindir verði almennings- breytingar á stjórnarskránni eða að fá að hafa síðasta orðið um miklu breytinga sem orðið hafa á hefðbundin efni sem eru til um- eign. Þetta á meðal annars við um framsal á ríkisvaldi til alþjóð- löggjöf, heldur ekki síður hvort alþjóðatengslum Íslands frá því ræðu í öllum lýðræðisríkjum, erindi Landverndar, BSRB og legra stofnana? Er ástæða til að þeir mega eiga fyrsta orðið, ef lýðveldisstjórnarskráin tók gildi. lýðræði annars vegar og þrískipt- Náttúruvaktarinnar. Nefna má að breyta tilhögun á kjöri Alþingis svo má að orði komast. Eiga kjós- Ísland tekur sívaxandi þátt í al- ingu ríkisvalds hins vegar. Þriðja í tillögum annarra félaga – eink- eða forseta? Hvaða áhrif myndu endur að vera löggjafinn í al- þjóðlegu samstarfi. Hefur í því málstofan bar yfirskriftina Ís- um Frjálshyggjufélagsins, Sam- þjóðaratkvæðagreiðslur hafa á mennri atkvæðagreiðslu, eða sambandi reynt allnokkuð á þan- land í alþjóðlegu umhverfi, en taka ungra sjálfstæðismanna og stöðu Alþingis? Er þörf á ákvæð- einungis til ráðgjafar við lög- þol gildandi ákvæða um fullveldi þar var fjallað um nýstárlegri Hins íslenska félags áhugamanna um í stjórnarskrá um rétt al- gjafarþingið?“ þjóðarinnar og að meðferð ríkis- álitaefni eins og hvort taka eigi um stjórnskipan – er því alfarið mennings til upplýsinga og virkr- valds sé alfarið í höndum inn- upp í stjórnarskrá ákvæði um al- hafnað að hvers konar ákvæði ar þátttöku milli kosninga? Þrískipting ríkisvalds og eftirlit lendra stjórnvalda. þjóðasamstarf. Þar voru enn- um sameign auðlinda sé bundið í Meðal erinda sem féllu inn í Í annarri málstofunni var fjallað Spurt var hvort ástæða væri fremur rædd skyld efni eins og stjórnarskrá. Þannig segir til þessa umræðu voru innlegg um þá þætti sem snúa að vald- til að setja í stjórnarkrá ákvæði hvort binda eigi í stjórnarskrá dæmis í ályktun Hins íslenska fé- Skýrslutæknifélags Íslands og mörkum þeirra stofnana sem eru um þátttöku í alþjóðlegu sam- ákvæði um umhverfisvernd. lags áhugamanna um stjórnskip- ReykjavíkurAkademíunnar. handhafar ríkisvaldsins. Í stjórn- starfi og hvort taka bæri upp Allnokkur samhljómur var í an: „Sameign á náttúruauðlindum Skýrslutæknifélag Íslands sendi arskrá er ákveðið hvernig með- annars konar ákvæði um grund- tillögum sumra félagasamtak- og ákvæðum um umhverfisvernd inn erindi þar sem það vakti at- ferð ríkiskvalds skuli háttað, vallargildi íslensku þjóðarinnar á anna, en áberandi misræmi milli skal hafna. Sameignarskipulag hygli á hugmyndum sem tengjast hvaða stofnanir komi þar við 21. öld. annarra. hefur ekki reynst fólki vel, Í ríkj- upplýsingatækni og miklum sögu og hvert samspil eigi að Meðal sértækra spurninga Meðal þess sem nefnt er í er- um sameignarskipulagsins hefur áhrifum hennar á nútímasamfé- vera á milli þeirra. Verkaskipting sem velt var upp í þessu sam- indum nokkurra samtaka er til- fólk soltið og ekki haft tækifæri lagið. Hugmyndirnar snúa að milli ólíkra handhafa ríkisvalds á hengi voru: Á að taka upp í stjórn- laga um að embætti forseta Ís- til að uppfylla drauma sína. Öfl- birtingu laga og reglna með raf- að tryggja gagnkvæmt aðhald og arskrána heimild til framsals á lands verði lagt niður. Slíka til- ugt umhverfisverndarákvæði er rænum hætti (27. gr. stjórnar- að löggjöf fái vandaða umfjöllun. einstökum þáttum ríkisvalds til lögu er að finna í erindum sem þegar í stjórnarskránni þar sem skrárinnar), rafrænum kosning- Um leið þarf lýðræðislega körin aþjóðlegra stofnana að uppfyllt- stjórnarskrárnefnd barst frá er eignarréttarákvæði 72. gr. um og skoðanakönnunum, virkri stjórn nægilegt svigrúm til að um tilteknum skilyrðum? Á að Sambandi ungra sjálfstæðis- Verður það ákvæði að teljast full- þátttöku almennings á milli kosn- hrinda stefnumálum sínum í mæla fyrir um aukna þáttöku Al- manna, Frjálshyggjufélaginu og nægjandi en aukinheldur hið eina inga með aðstoð upplýsinga- framkvæmd, oft með skjótum þingis í mikilvægum ákvörðunum Hinu íslenska félagi áhugamanna sem eðlilegt er að setja.“ tækni, áhrifum upplýsingatækni hætti þegar mikið liggur við. á sviði utanríkismála? Er ástæða um stjórnskipan. á persónuvernd og friðhelgi Í málstofunni var meðal ann- til að taka upp í stjórnarskrá Annað atriði sem lagt er til í Lýðræði á upplýsingatækniöld einkalífs. Og loks að áhrifum ars rætt hvort endurskoða þurfi ákvæði um þjóðareign á náttúru- erindum nokkurra samtaka er að Í undirbúningsgögnum stjórnar- upplýsingatækni á tjáningar- skráðar grundvallarreglur um auðlindum, um umhverfisvernd, ákvæði um þjóðaratkvæða- skrárnefndar fyrir ráðstefnuna frelsið og notkun og vernd ís- helstu handhafa ríkisvalds, til vernd íslenskrar tungu og menn- greiðslur verði tekið upp í stjórn- segir um fyrstu málstofuna: lenskrar tungu og áhrif upplýs- þess að stjórnarskráin endur- ingararfs? Í því sambandi má arskrána. Ýmsir vilja að skilið „Ekki er um það deilt að í lýð- ingatækni á þennan þátt. spegli betur raunveruleikann. Og hugleiða hvort rétt sé að vísa sér- verði að fullu milli ríkis og ræðisríki sprettur allt vald frá „Lögbundið samráð stjórn- hvort útfæra þyrfti betur hlut- staklega til aþjóðlegrar samvinnu kirkju. Samtök ungra sjálfstæð- þjóðinni. Þessa sér stað í ís- valda við einstaklinga og félaga- verk ólíkra stofnana og embætta um mannréttindi og fjalla um ismanna, Frjálshyggjufélagið og lenskri stjórnskipan þar sem samtök geta verið með ýmsu til að tryggja sem best gagn- skyldu ríkisins til að framfylgja Hið íslenska félag áhugamanna kjósendur velja alþingismenn móti, eins og þekkt er í skipu- kvæmt aðhald, skilvirkni og að ákvæðum alþjóðlegra mannrétt- um stjórnskipan leggja til að all- með reglulegu millibili og kjósa lags- og umhverfismálum. ríkisvaldi sé beitt af hófsemd og indasamninga. ur VI. kafli stjórnarskrárinnar, forseta í beinum kosningum.“ Skyldu stjórnvalda til samráðs af skynsemi í þágu borgaranna. sem kveður á um stöðu þjóðkirkj- Þar er einnig rakið að stjórnar- þessu taginu þarf að festa í Áherslan var á þessi atriði: Spurningum, ábendingum unnar og réttindi trúfélaga, verði skráin geymi ákvæði um þjóðar- stjórnarskrá. En samráð er ekki Eftirlit Alþingis með stjórnsýsl- og hugmyndum um efni á felldur brott úr stjórnarskránni. atkvæðagreiðslur sem þó hafi sama og ákvörðun. Í því sam- unni – er ástæða til að mæla stjórnarskrársí›u Fréttabla›sins Siðmennt, félag siðrænna aldrei reynt á fyrr en sumarið hengi er helst litið til þjóðarat- (frekar) fyrir um hlutverk stofn- húmanista á Íslandi, og SARK, 2004, þegar forseti synjaði kvæðagreiðslu eða almennrar at- ana eins og umboðsmanns Al- er unnt a› koma á framfæri Samtök um aðskilnað ríkis og lagafumvarpi staðfestingar skv. kvæðagreiðslu, t.d. í sveitarfé- þingis og ríkisendurskðunar? Er í tölvupósti. kirkju, vilja að 62. grein stjórnar- 26. grein. Einnig geri stjórnar- lagi,“ segir í erindi Reykjavíkur- þörf á að endurskoða ákvæðið um NETFANGIÐ ER: skrárinnar verði afnumin, en í skráin ráð fyrir þjóðaratkvæða- Akademíunnar. Þá segir: „Hér rannsóknarnefndir á vegum Al- henni er kveðið á um að „Hin greiðslu um hvort forseta skuli vakna nokkrar spurningar: Í þingis? Er ástæða tili að hnykkja [email protected] evangelíska lúterska kirkja skuli vikið úr embætti, skv. 11. grein, fyrsta lagi: Hver getur boðað til á þingræðisreglunni og útfæra SUNNUDAGUR 17. júlí 2005 13 Emilíana komin í gull

öngkonan Emilíana Torrini er væntanleg til landsins á Smiðvikudaginn í næstu viku. Á Íslandi ætlar hún, eins og kunnugt er, að halda tónleika Í Reykjavík, Akureyri, Víkurbæ og á Borgarfirði eystri. Á heima- síðu drottningarinnar kemur fram að Emilíana verði með leynilega tónleika á Íslandi þriðjudagskvöldið 26. júlí. „Við ákváðum að gera þetta til að koma til móts við kröfur um aukatónleika,“ segir tónleikahald- arinn Grímur Atlason. „Við höfum nánast ekkert auglýst tónleika- ferðalag hennar hér á landi en það lítur út fyrir að alls staðar verði uppselt enda hefur Emilíana ekki sungið hér á landi í mörg ár.“ Grímur vill ekki gefa upp hvar leynitónleikarnir verði haldnir að svo stöddu. Hann segir tónleikana verða haldna á óhefðbundnum stað í hjarta borgarinnar. „Það komast líklega færri þar að en vilja.“ Frægðarsól söngkonunnar Emi- líönu Torrini rís hátt um þessar mundir. Tónleikaferðalag hennar hefur undið upp á sig og hún er nú þegar búin að koma fram víðast hvar í Bandaríkjunum, Evrópu og Ísrael. Tónlistargagnrýnendur virðast EMILÍANA TORRINI Sjómannskonan vakti stormandi lukku á Glastonbury-tónlistarhátíð- vera á einu máli um að Emilíana inni í Bretlandi þar sem hún tróð upp í byrjun mánaðarins. Aukatónleikar með sé rísandi stjarna en gagnrýnandi söngkonunni, sem mikil leynd hvílir yfir, verða haldnir á Íslandi þriðjudagskvöldið 26. júlí. Guardian er meðal þeirra sem lofa Emilíönu. Þar fékk hún fjórar ur heyrst frá Emilíönu. Fisherm- Emilíana kemur hingað til stjörnur fyrir tónleika sem hún an's Woman vann Emilíana í sam- lands ásamt umboðsmanni sínum hélt á Jazz Café í London. starfi við pródúsentinn Dan Carey og kærasta, Jamie Cruisey, hljóð- Nýjasta platan, Fisherman's en fyrsta verkefnið þeirra var manni og þriggja manna hljóm- Woman, hefur rokselst. „Platan er danssmellurinn Slow sem þau sveit. Trúbadorinn Þórir hitar upp nú þegar komin í gull hér á landi,“ sömdu fyrir Kylie Minogue. Emilí- fyrir tónleikana á Nasa áður en AUGLÝSINGASÍMI segir Jóhann Ágúst Jóhannsson, ana segist lengi hafa beðið eftir því Emilíana stígur á svið en að starfsmaður 12 tóna „og hefur selst að hitta samstarfsfélaga á borð við loknum tónleikunum heldur í sex þúsund eintökum.“ Nýja plat- Dan Carey og velgengni nýju plöt- hljómsveitin Nix Nolte uppi fjöri 550 5000 an inniheldur efni sem er rólegra unnar Fisherman's Woman ber fram á nótt. og töluvert ólíkt því sem áður hef- samstarfinu gott vitni. [email protected] MYND/VALGARÐUR GÍSLASON MYND/VALGARÐUR

SÉRBLAÐ UM GOLF FYLGIR FRÉTTABLAÐINU 19. JÚLÍ

STÓRSVEIT NIX NOLTES Trommuleikari Emilíönu er meðlimur Stórsveitarinnar Nix Nol- te en hljómsveitin stígur á svið Nasa á eftir Emilíönu á fimmtudagskvöldið Spilar me› Nix Noltes og Emilíönu Torrini

„Fólki finnst gaman að spila og góður tími og Emilíönu og tónlist dansa við þessa tónlist“ segir hennar er alls staðar tekið vel.“ Ólafur Björn Ólafsson hljómsveit- Ólafur Björn dvaldi þrjár vik- armeðlimur Stórsveitarinnar Nix ur í Bandaríkjunum í hljómsveit- Noltes en sveitin kemur fram á arferðalaginu með Emilíönu Torr- eftir tónleikum söngkonunnar ini en kemur fram í Normandí í Emilíönu Torrini á Nasa á fimmtu- Frakklandi um helgina. „Við höf- dagskvöldið. „Það verða níu til um spilað víðast hvar í Evrópu og tólf manns á sviðinu en við spilum meira að segja komið fram í Ísra- aðallega búlgarska þjóðlagatón- el. Tónleikaferðalagið hennar er list og tónlist frá Balkanskagan- alltaf að vinda meir og meir upp á um í okkar eigin útsendingum.“ sig en ég er spenntastur fyrir því Ólafur Björn kemur ekki ein- að fara til Bolungarvíkur og á ungis fram með Stórsveitinni Nix Borgarfjörð Eystri,“ segir Ólafur Noltes heldur einnig með söng- Björn og bætir við: „Á þá staði hef konunni Emilíönu Torrini en hann ég aldrei komið áður“. er trommuleikari hljómsveitar Stórsveitin Nix Noltes kemur hennar. Aðspurður um hvernig þó aðeins fram á tónleikum Em- samstarfið hafi komið til segir ilíönu á Nasa í Reykjavík. „Í lok hann. „Ég hef þekkt Emilíönu síð- júlí kemur út fyrsta plata Nix an við vorum sextán og einhvern Noltes hjá 12 tónum og þá höldum veginn æxlaðist það þannig að við útgáfutónleika á Hótel Borg. hún fékk mig með í tónleikaferð- Svo spilum við á Innipúkanum um ina þar sem hún fylgir eftir nýju Verslunarmannahelgina og á plötunni sinni, Fisherman's Wom- festivali sem heitir Krútt 2005 og an. Þetta er búið að vera mjög verður haldið á Snæfellsnesi.“ ■

16 17. júlí 2005 SUNNUDAGUR Hin klikka›a Katie Holmes Allt lítur út fyrir að Katie Holmes sé ekki minna klikkuð en Tom Cru- ise, ef marka má viðtal sem blaða- maðurinn Robert Haskell tók fyrir ágústblað tímaritsins W. Margir hafa haft áhyggjur af Katie og sagt FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY hana vera fórnarlamb viðskipta- fyrirkomulags sem hinn valda- mikli Tom hafi komið í kring en sú virðist þó ekki vera raunin. Robert hefur gefið út brot af viðtalinu og af því að dæma er Katie litla ekki með öllum mjalla. Öllum spurningum blaðamannsins svaraði hún með orðunum „Tom er ótrúlegur“, „Tom er maður drauma minna“ eða „Tom er stór- kostlegasti maður heims“, þrátt fyrir að svörin ættu engan vegin við spurninguna. Það var sama hvað Robert reyndi að fá hana til að gefa honum vitræn svör – alltaf leiddi hún spurninguna hjá sér og lýsti yfir yfirnáttúrulegum mann- kostum Toms. Með Katie í viðtalinu var kona TOMKAT Mikið hefur verið rætt og ritað um hið alræmda samband parsins sem áður fyrr sem sagðist vera „besta vinkona voru mjög fámál um einkalíf sitt. Tom og Katie lýsa nú ástarlífi sínu mjög fjálglega í hverj- um fjölmiðlinum á fætur öðrum og fara í sleik í hvert sinn sem þau sjá myndavél. hennar“ en þær höfðu kynnst í gegnum Vísindakirkjuna nokkrum svo pakki frá Tom en innihald hans kallaði „Ég get farið í splitt“, sem vikum fyrr. Konan hafði yfirum- var demantshálsfesti frá Chanel. hún og gerði. sjón með því hvaða spurningar Þegar Katie sá hálsfestina spratt Blaðamaðurinn segist sjaldan voru leyfilegar og bætti stundum hún á fætur og hrópaði „Hann er hafa orðið vitni að öðru eins en við- inn í „Já, Tom er góður maður“. minn maður! Hann er minn mað- talið birtist ekki í heild sinni fyrr Undir lok viðtalsins barst Katie ur!“ áður en hún féll á knén og en í næsta mánuði. ■ VERÐLAUNAKROSSGÁTAN NR. 16 16 9 5 29 5 26 3 31 4 28 18 22 A Á 12 6 14 29 2 2 21 8 B Ð 18 1 3 13 1 10 14 29 6 10 6 26 31 3 D E 11 26 31 32 31 29 6 31 30 É F G 6 20 20 6 18 17 6 23 20 3 21 16 H I 16 2 18 1 6 3 28 30 Í J 15 12 3 24 23 15 6 23 23 6 26 21 K EYRÚN L 29 31 24 11 22 18 15 23 6 31 23 M N 29 31 23 7 6 3 11 3 30 26 6 23 O Ó 25 21 31 11 6 3 4 6 P R 19 9 30 3 23 30 3 6 16 15 3 23 S SMS-GÁTAN: T Hvað veist þú um Svona er 2 18 18 11 29 6 27 29 16 U sumarið 2005? Ú

1 6 17 17 1 29 13 7 7 6 29 7 31 3 V Merktu við rétt svör. Stafirnir fyrir framan hvert rétt svar mynda lausnarorð sem þú sendir í þjónustu- númerið 1900. Y 6 6 22 1 6 3 31 14 Dæmi: Lausnarorðið er páfinn. Þú sendir skeytið JA Ý MYND PAFINN í þjónustunúmerið 1900. Þ Vinningur fyrir SMS-gátuna er geisladiskurinn 16 3 15 10 18 11 31 3 23 2 3 23 Æ Svona er sumarið 2005. Ö „Leystu gátuna! Þú gætir unnið geisladiskinn Svona er sumarið 2005 með Í sunnudagskrossgátu Fréttablaðsins eru gefnir Lausnarorð öllum aðalsmellum sumarsins.“ 5 bókstafir sem á að færa inn í númeraða reiti. 19 2 3 29 14 1 31 3 Í dag er E til dæmis í reit merktum 15 og fer þá Hvað heitir lag Nylon söngflokksins sem er á plötunni? E í alla aðra reiti með því númeri. Y er í reit d) Trans, trans, trans s) Dans, dans, dans k) Fans, fans, fans númer 12 og fer í alla aðra reiti gátunnar núm- Lausnarorðið er hægt að senda inn með SMS-skeyti í núm- er 12 o.s.frv. Til þess að leysa gátuna þarf að erið 1900. Dæmi um það hvernig SMS gæti litið út ef lausn- Hvað er Sálin hans Jóns míns með finna út hvaða bókstafir eiga að standa í auðu arorðið væri Jón: þá sendir þú SMS sem segir: mörg lög á plötunni? reitunum (bókstafirnir c, z, q og w eru ekki not- JA LAUSN JON í númerið 1900. f) 1 u) 2 g) 3 aðir). Þegar því verkefni er lokið er hægt að *Ráðning gátunnar birtist í blaðinu eftir tvær vikur. finna lausnarorð gátunnar, sem er í þetta sinn Dregið verður næstkomandi fimmtudag kl. 12. Í hvaða raunveruleikaþætti urðu karlmannsnafn sett saman úr stöfum reita Heiða og Hildur Vala frægar? númer 19-2-3-29-14-1-31-3 (í þessari röð).* SMS-skeytið kostar 99 krónur. a) Allt í drasli g) Brúðkaupsþættinum Já m) Idol stjörnuleit Lausn nr. 14 D O K A B A R Á T T A N H F L A O Æ F J Hvers konar tónlist eru Paparnir Ö T U L L K Ó T I L E T T A þekktastir fyrir að flytja? Leystu krossgátuna! R R S Ó T T I A X a) írska þjóðlagatónlist r) rokk t) rapp Þú gætir unnið Playstation tölvu- K O M A A M A R P R Í L Hvað er bróðir hennar Svölu U E G Æ L A Ý Ö leikinn Singstar Pop með hljóð- T Ó N A R S N O R S K A Björgvins oftast kallaður? nema.“ f) Valur l) Örn r) Krummi Ó N Ó S Á T T A R T U L E I K I N R G R E I Ð Ý Á I N N A Y M Vinningshafi í SMS-leik síðustu viku var: Vinningshafi krossgátunnar í Þ V E R K Ó Ð A S P Ú A síðustu viku var: É R F L R U M U G Ingunn Anna Ragnarsdóttir Davíð Einarsson R E I Ð I N G U R A U M A N SMS skeytið kostar 99 krónur. A L L A A L Ó I S L É T T R A R L O T A Sumarið er komið BLS. 2 Hvað gera organistar? BLS. 6 Hvetja starfsmenn til að blogga BLS. 2 Manngæska og innsæi BLS. 8

Sólarupprás Hádegi Sólarlag REYKJAVÍK 3.47 13.34 23.19 AKUREYRI 3.04 13.19 23.30 Heimild: Almanak Háskólans

ER ÞÍN ATVINNUAUGLÝSING HÉR? MEST LESNA ATVINNUBLAÐ LANDSINS

Góðan dag! Í dag er sunnudagur 17. júlí, 198. dagur ársins 2005.

STÖRF Í BOÐI Leikskólakennari Hjúkrunarfræðingar Sjúkraliðar Aðhlynning Matreiðslumenn Framkvæmdarstjóri Sölumaður Lagaerstarfsmaður Lyfjatæknir Tæknifræðingur Verkfræðingur Sérfræðingur Tækjamenn Innheimtufulltrúi Vörumerkjastjóri Sölufulltrúar Ræstingarstjóri FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Járnsmiður Tríóið Drýas hefur lokið vinnu hjá Hinu húsinu í sumar. Trésmiður LIGGUR Í LOFTINU Markaðsfulltrúi Lúxusdagar borgarbúa á enda Bókari í atvinnu Ráðningasamingur unga fólksins sem eldri útsetningum, íslensk sönglög og fleira. hafa unnið við skapandi sumarstörf er Þorbjörg segir að nú taki við önnur verk- Efling stéttarfélag hefur hafið eftir því sem fram kemur á efni hjá tríóinu, í tónlistargeiranum en líka í sölu á miðum í Hvalfjarðagöng- heimasíðu SFR. Búið er þó að SMÁAUGLÝSINGAR runninn út. Þá eru á enda lúxusdagar öðrum hefðbundnari störfum og er þá átt við in með afslætti. Miðarnir eru til fá botn í flest atriði nýs samn- byrja í dag á bls. 13 Reykvíkinga sem það sem af er sumri skrifstofuvinnu og annað sem venjan er að sölu á skrifstofu Eflingar og ings en þó er enn eitthvað í hafa notið listar í boði Hins hússins. ungt fólk starfi við á sumrin. Sjálf fékk hún kosta sex hundruð krónur land að náist að ljúka málinu. Flokkar & fjöldi styrk frá Nýsköpunarsjóði námsmanna og er stykkið sem er afsláttur upp á Þorbjörg Daphne Hall er ein þeirra sem hafa að fara að vinna tónlistartengd verkefni það 40 prósent. Skrifstofan er opin Orlofsuppbót fyrir orlofsárið Bílar & farartæki 68 stk. haft skapandi sumarstarf í sumar sem einn sem eftir lifir sumars. frá 9 til 16 og á heimasíðu Efl- sem hefst fyrsta maí er 21.800 ingar eru félagar hvattir til að krónur samkvæmt vef Samtaka stk. þriðji af tríóinu Drýas. „Skapandi sumar- Aðspurð um hvort samstarfi Drýas sé lok- Keypt & selt 12 atvinnulífsins. Þá er miðað við störf gefa krökkum sem eru með hugmyndir ið nú þegar þær eru ekki lengur í vinnu hjá koma við á skrifstofunni til að fullt starf fyrir flestar starfs- Þjónusta 49 stk. um listatengt verkefni tækifæri til að koma Hinu húsinu segir Þorbjörg svo ekki vera. ná sér í miða. greinar nema verslunarmenn. sér á framfæri og ekki síður að vinna við það „Við erum að plana að taka upp verkin sem Heilsa 11 stk. Kjaradeilu stéttarfélaga í al- Verslunarmenn fá 16.500 krón- að vera listamaður sem er frábært tækifæri. við erum búin að vera að æfa og ætlum að mannaþjónustu við Samtök ur en upphæðin er greidd út í Skólar & námskeið 4 stk. Þetta er búið að vera fjölbreytt og mjög reyna að gera það í ágúst. Að því loknu höld- fyrirtækja í heilbrigðisþjón- upphafi orlofstöku en í síð- Heimilið 12 stk. skemmtilegt.“ um við kannski tónleika.“ Eftir það sé fram- ustu hefur verið vísað til asta lagi 15. ágúst. Þar með Tríóið Drýas er skipað þremur stelpum haldið óráðið þar sem Dísa er að fara í skipti- Tómstundir & ferðir 7 stk. ríkissáttasemjara sem þeg- er leiðrétt villa sem kom sem allar ljúka námi sínu við Listaháskóla Ís- nám á næsta ári og býst Þorbjörg við að þá ar hefur boðað deiluaðila fram í VR blaðinu þar sem Húsnæði 10 stk. lands næsta vor. Þorbjörg spilar á selló, slitni upp úr samstarfinu í bili. á fund. Mjög hefur dregist orlofsuppbót verslunar- Laufey Sigrún Haraldsdóttir á píanó og Her- Fríið hefst þó ekki strax og áhugasömum er að fá botn í deiluna manna var sögð vera Atvinna 15 stk. dís Anna Jónasdóttir sópran syngur með. bent á að sjá afrakstur starfsins á lokatónleik- 45.000 krónur. Tilkynningar 7 stk. Á efnisskránni í sumar voru eingöngu ís- um Drýas þriðjudagskvöldið 19. júlí klukkan lensk verk, þjóðlög sem flutt verða í nýjum og átta í Iðnó þar sem aðgangur er ókeypis. ■ [email protected]

Okkur vantar kennara til starfa fyrir næsta skólaár. Meðal kennslugreina eru: Almenn kennsla, íþróttir, dans og sérkennsla.

Einnig vantar stærðfræðikennara á unglingastigi.

Áhugasamir hafi samband við Jónínu Magnúsdóttur skóla- stjóra í síma 845-0467 eða netfangið [email protected]. Upplýsingar um skólann okkar er að finna á www.sigloskoli.is og upplýsingar um bæinn á www.siglo.is.

Mannlíf og menning Í bænum er góður leikskóli og tónlistarskóli, öflug heilsugæsla, íþróttahús, sundlaug og eitt af betri skíðasvæðum landsins. Á undanförnum árum hefur Síldarminjasafnið byggst upp og vakið verðskuldaða athygli og nú hillir undir að Þjóðlagasetur verði að veruleika. Þjóðlagahátíð er orðin árviss viðburður. Mannlífið er sérstakt í nyrsta kaupstað landsins og einkennist af öflugu félagslífi.

VELKOMIN TIL SIGLUFJARÐAR. Sumarfrí Mundu að útbúa svarpóst í póstforritinu þínu með upplýsingum um að þú sért í sumarfríi og hvenær þú komir til baka. Hafðu með []upplýsingar um hver sinni þínum málum á meðan þú ert í burtu.

Mikilvægt er að klæða sig eftir starfi. Fréttablaðið/Getty Undirbúðu þig vel SEX ÁBENDINGAR FYRIR FÓLK SEM ER NÝKOMIÐ ÚT Á VINNUMARKAÐINN.

• Ákveddu þig. Eftir fjögur, fimm eða jafnvel fleiri ár í háskóla þá ertu fullviss um hvað þú vilt vinna við. Er það ekki? Ef þú ert það ekki þá verður þú að finna út hverju þú ert best/ur í og hvaða starfsferill hentar þér. Elskarðu að vera í kringum fólk? Finnst þér kannski skemmtilegra að slá inn tölur eða búa til tölvuforrit? Skoðaðu styrk- leika þína, veikleika, áhugamál og það sem þér líkar og líkar ekki við. Lestu um þau svið sem þér finnst áhugaverð og talaðu við aðra í sömu stöðu. • Kannaðu málið. Það er nauðsynlegt að læra eins mikið og þú getur um fyr- irtækin sem þú vilt vinna hjá. Hafðu opinn huga fyrir tækifærum sem fyrir- tækin bjóða upp á og settu þig í sam- band við starfsmenn. Íhugaðu líka hvort fyrirtækið eigi mikla framtíðar-

möguleika. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA • Settu saman verkfærakassa. Verkfær- Mario, Garðar, Guðbjartur og Sturla þökuleggja við Miklubrautina. in þín eru starfsferilsskrá, bréfsefni og mappa með verkum þínum. Taktu þér tíma í að vinna þessa hluti því þeir eru mjög mikilvægir. Einblíndu á afrek þín Sumir á, sumir á, sumir á hjólum og hvað þú hefur fengið í kjölfar þess- ara afreka. Notaðu aðgerðarorð í starfs- ferilsskránni eins og „hóf“, „framleiddi“ Út um glugga Fréttablaðsins trufluðum tækjum. Verkstjórarn- ast eins við að hópurinn tvístrist inn Mario sem er bara búinn að og „sá um“. blasa framkvæmdir við aug- ir ferðast um vinnusvæðið á hjól- þegar þökulagnaverkefninu vera á landinu í rúman mánuð og • Tengslanet. Eitt af mikilvægari verkum um. Þar er verktakafyrirtækið um, já, eru bara á venjulegum ljúki. „Við fáum að vita það á skilur hvorki íslensku né ensku í vinnuleit er að umgangast fólk í geir- reiðhjólum brunandi eftir gang- morgnana hvað okkur er ætlað en ágætlega bendingar. Lætur anum sem þú vilt vinna í. Sendu tölvu- Heimir og Þorgeir að breikka stéttinni. Það er sniðugt. að gera og það er breytilegt eftir sér fátt um finnast svona fjöl- póst til allra sem þú kannast við, fyrr- Miklubrautina og lengra í Fjórir kappanna eru að leggja dögum,“ segir Guðbjartur. Hann miðlafár og fær sér bara að verandi skólafélaga, kennara og jafnvel austur að betrumbæta gatna- þökur á hljóðmön milli Miklu- er gröfustjóri hjá fyrirtækinu og reykja meðan á myndatökunni vina foreldra þinna og biddu þá um brautarinnar og íbúðarhúsanna, hefur verið það í næstum tvö ár stendur. hjálp. Sendu starfsferilsskrána þína til mót Miklubrautar og Kringlu- þeir Guðbjartur Ásgeirsson, og Garðar er yfirleitt á valtara. Piltarnir segja breikkun göt- aðila sem geta bætt hana. mýrarbrautar. Garðar Garðarsson, Sturla Harð- Finnst það fínt. Sturla er í sumar- unnar við Fréttablaðshúsið vera • Vertu það sem þú vinnur við. Ef þig arson og Pólverjinn Mario. Þeir vinnu hjá Heimi og Þorgeiri. vegna sérstakrar akreinar fyrir langar að fara út á vinnumarkaðinn þá Kvenþjóðin á blaðinu gjóar gjarn- segjast reyndar fá garðyrkju- Hann er þar í ýmsum verkum að strætisvagnana og verkið eigi að verður þú að vera með allt á hreinu. Í an augum út um gluggana á hina menn til að leggja stóran hluta af eigin sögn svo sem því að taka klárast í endaðan ágúst. „Þetta viðskiptaheiminum verður þú að klæð- fjallmyndarlegu verkamenn sem þökunum en hafa ákveðið að upp hellur, slétta sand og leggja verður flott þegar það er búið,“ ast dragt eða jakkafötum og tryggja að ganga þar að störfum. Þeir eru flýta aðeins fyrir þeim. Spurðir þökur. „Skemmtilegt? Alveg segir Garðar og um það sann- tölvupóstfangið þitt og talhólfsskilaboð ýmist vopnaðir handverkfærum hvort þeir séu einhvers konar ótrúlega skemmtilegt,“ segir færumst við öll hin. séu sæmandi. Ef tölvupóstfangið þitt er af ólíku tagi eða á einhverjum teymi hrista þeir höfuðið og bú- hann kankvís. Svo er það Pólverj- til dæmis klikkuðgella2005@hot mail. [email protected] com þá ættir þú að breyta því í eitthvað sæmandi eins og annajó[email protected]. Vertu alltaf tilbúinn fyrir símtal eða símaviðtal. Starfsmenn hvattir til að blogga • Ekki gefast upp. Heimurinn getur verið erfiður og stundum eru atvinnuhorfur ekki eins og best verður á kosið. Þú munt standa frammi fyrir höfnun en allir ganga í gegnum það. Stattu bara á þínu og ekki gefast upp!

Meirihluti kvenna í Wales festist í hefð- bundnum „kvennastörfum“ eins og ræst- Störf innan ingum. EES Konur fá ekki VINNUMÁLASTOFNUN ER Í SAM- sömu tækifæri STARFI VIÐ RÁÐGAFA Á SVÆÐINU. Alltof margar stúlkur í Wales fá ekki nógu góða vinnuráð- Fyrirferðamest er EES-Vinnumiðlun sem er samstarf um vinnumiðlun á gjöf og enda í starfi eftir kyni. evrópska efnahagssvæðinu og bygg- Of mörgum stúlkum í Wales á ist upp á neti um 800 Eures-ráðgjafa

NORDICPHOTOS/GETTY Bretlandseyjum er stýrt í hefð- um allt svæðið. Blogger-forritið er vinsælt meðal fólks sem vill tjá sig á netinu. bundin „kvennastörf“ samkvæmt Þá hefur Vinnumálastofnun með skýrslu jafnréttisráðs þar í landi. höndum útgáfu vottorða til handa at- Tölvurisinn IBM hefur place 2.5 hugbúnaðurinn verður blogg á vinnustað og fyrr á þessu Þær fá ekki nógu góða atvinnu- vinnulausum sem fara til atvinnu- hannað hugbúnað sem hvetur settur á markað. Bloggkerfið ári voru bloggarar í hættu á að ráðgjöf og eiga því litla von á leitar í EES-löndum og vottorð um inniheldur aðgerðir sem leyfir missa vinnuna í Bretlandi vegna vinnumarkaði. starfsreynslu til handa þeim sem fara starfsmenn til að blogga notendum að bæta við tenglum á athugasemda um vinnu sína og Ráðið heldur því fram að til atvinnuleitar í EES-löndum. og skiptast þannig á upplýs- aðrar vefsíður, skrifa athuga- samstarfsfélaga. IBM vill þó starfshlutverk í Wales séu meira EES-Vinnumiðlun tekur þátt í sam- ingum. semdir og áframsenda ákveðin meina að bloggið sé nauðsynlegt byggð á kyni en annars staðar í starfi ESB tengdra skrifstofa á Íslandi, skjöl til annars fólks. Einnig tól svo fólk geti haft samskipti Bretlandi. Því þarf að gefa nem- þar er til dæmis Leonardo-verkefnið, Tölvufyrirtækið IBM vill hvetja verður sérstakur miðpunktur í og skipst á upplýsingum. endum tækifæri til að fá starfs- þar sem meðal annars er hægt að starfsmenn sína til að blogga í blogginu sem leyfir marga Blogg er þó orðið rótgróið í reynslu í störfum sem storka sækja um styrki til starfskynningar og vinnunni og verður næsta útgáfa bloggnotendur á sömu síðu, ör- vestræna menningu og á þessu kynstaðalímyndum. – menntunar. Workplace-hugbúnaðar fyrir- yggisaðgerðir og tól sem heitir ári komst orðið Blog meira að Áttatíu prósent velskra Vinnumálastofnun tekur líka þátt í norrænu vinnumálasamstarfi,en hluti tækisins með bloggtólum sem „blogroll“ og er hannað til að segja í Merriam-Webster orða- kvenna vinna láglaunastörf, svo af því er ungmennaskiptaverkefnið eiga að hjálpa notendum að hafa fólk geti deilt uppáhalds blogg- bókina. Blog er stytting fyrir sem við ræstingar og umönnun á Nordjobb, sem stýrt er af Norræna samskipti. færslunum sínum með öðru Web Log sem þýðir dagbók á net- meðan karlmenn eru ríkjandi í félaginu. Þessar uppfærslur taka gildi í fólki. inu en orðið fékk sinn sess í Ox- vel launuðum störfum í viðskipt- ágúst á þessu ári þegar Work- Mikið hefur verið talað um ford-orðabókinni í fyrra. um og verkfræði. 3 ATVINNA Vertu söluráðgjafi Volvo vörubíla Krefjandi starf og góðir tekjumöguleikar hjá sókndjörfu fyrirtæki

Besta starfsumhverfi atvinnubílstjóra og rekstraröryggi eru með enn betri þjónustu í takt við orðstýr Brimborgar. Í leit boðorð úr bókum Volvo. Heilindi og vönduð vinnubrögð okkar að fullkomnun tókst okkur að verða leiðandi á sviði einkennir Volvo, alltaf og í öllu, frá hugmynd að framleiðslu, heildrænna og samhæfðra lausna atvinnutækja. Vörufram- sölu og þjónustu. Við sem störfum undir merkjum Volvo boð okkar er heilsteypt og gæðum prýtt enda Volvo eitt af finnum vel að ‘Volvo-andinn’ gefur lífi okkar gildi, bæði í þekktustu vörumerkjum heims. leik og starfi. Söludeild atvinnutækja Brimborgar hefur vaxið

Stutt lýsing á starfi söluráðgjafa Volvo vörubíla frekar notið þeirra gæða sem lífið býður uppá. Þú Söluráðgjafinn framkvæmir þjónustustefnu Volvo trúir því að örugg leið að þessu takmarki er að uppfylla vörubíla og Brimborgar. Hann er bifvélavirki, vélvirki, óskir og þarfir viðskiptavina Brimborgar. Þú ert vel- kominn í hópinn. Vertu Volvo-maður! vélstjóri eða hefur aðra góða reynslu sem hann getur nýtt í starfi og vill breyta til. Heimsækir reglubundið viðskiptavini. Veitir faglega ráðgjöf til fyrirtækja og Hyggðu að framtíð þinni og skoðaðu vel spennandi einstaklinga. Gefur réttar upplýsingar og sér um starf söluráðgjafa Volvo vörubíla hjá Brimborg. Sendu afhendingar á nýjum vörum Volvo af lipurð. Vertu í inn starfsumsókn og við byggjum saman upp örugga öruggu umhverfi Atvinnutækjadeildar Brimborgar. framtíð.

Starfið býður upp á farsæla framtíð og skemmtilega Smelltu þér á Netið og þú sækir um framtíðarstarfið Við sem störfum undir fána Brimborgar vinnum að hjá Brimborg á www.brimborg.is – eða kemur í móttöku því að nýta hverja stund saman í þeim tilgangi að Brimborgar að Bíldshöfða 6, Reykjavík, kynnir þér byggja upp örugga framtíð okkar. Þannig getum við starfslýsinguna og sækir um skriflega.

Umsóknarfrestur er til 25. júlí n.k. Öllum umsóknum verður svarað.

notaðir

Brimborg Reykjavík: Bíldshöfða 6, sími 515 7000 | www.brimborg.is | [email protected]

Vistor hf. er leiðandi fyrirtæki í sölu og markaðssetningu á lyfjum og tengdum vörum fyrir heilbrigðismarkaðinn á Íslandi. Starfsmenn fyrirtækisins eru um 110 og velta félagsins árið 2004 var 4,5 milljarðar kr. Fyrirtækið leggur áherslu á opin samskipti, framsækni og góðan árangur. Vistor er eini dreifingaraðilinn á Íslandi sem hlotið hefur ISO 9001 gæðavottun. Innkaupa- og dreifingardeild er sjálfstæð deild á fjármála- og rekstrarsviði og er ein af stoðdeildum Vistor. Deildin annast innkaup, vörumóttöku, umpökkun, birgðahald og vörudreifingu fyrir hönd umbjóðenda Vistor. Meginmarkmið okkar er að afhenda l rétta vöru l í réttu magni l í réttu ástandi l á umsömdum tíma Við höfum yfir að ráða 3.000 fermetra sérhæfðu vöruhúsi. Starfsmenn deildarinnar eru nú 33.

Vistor óskar eftir að ráða starfsmenn í eftirfarandi 2 stöður

Lagerstarfsmaður Starfssvið: Hæfniskröfur: Áhugaverð, l Samantekt pantana l Samviskusemi krefjandi og l Pökkun pantana l Vandvirkni og öguð vinnubrögð l Vörumóttaka l Þjónustulipurð ábyrgðarmikil störf l Lyftarapróf er æskilegt Lyfjatæknir hjá framsæknu Starfssvið: Hæfniskröfur: fyrirtæki sem er l Stjórnun umpökkunar l Almenn tölvukunnátta l Móttökuskoðun lyfja l Sveigjanleiki og þjónustulipurð í fremstu röð á l Pantanamóttaka l Hæfni í mannlegum samskiptum sínu sviði. l Samviskusemi

l Vandvirkni og öguð vinnubrögð

Nánari upplýsingar veitir Hilmar G. Hjaltason ([email protected]) og Davíð Freyr Oddsson ([email protected]) hjá IMG Mannafli Liðsauka. Umsóknarfrestur er til og með 10. ágúst nk. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu IMG Mannafls Liðsauka, www.mannafl.is. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og öllum umsóknum svarað. 4 ATVINNA Þjónustufulltrúar í símaver og nethjálp

Starfslýsing: Og Vodafone er ungt fyrirtæki sem veitir Og Vodafone óskar að ráða þjónustufulltrúa til starfa í þjónustuveri fyrirtækisins. einstaklingum, heimilum og fyrirtækjum Um er að ræða vaktavinnu, fullt starf. Í starfi þjónustufulltrúa felst meðal annars alhliða fjarskiptaþjónustu. Hjá félaginu að veita upplýsingar og ráðgjöf um þjónustu Og Vodafone, verðskrá, tilboð, starfa í dag um 350 starfsmenn. dreifingu, tækni og fleira. Fyrirtækið býður nýjum starfsmönnum góða starfs- Og Vodafone hefur náð góðum árangri á þjálfun, frábæran starfsanda og möguleika til að vaxa í starfi. stuttum tíma með sterkum og samhentum hópi fólks. Ef þú vilt takast á við spennandi Hæfniskröfur: og krefjandi verkefni hjá vaxandi fyrirtæki, þá Lífsgleði og kappsemi bjóðum við þig velkomna/velkominn í hópinn. Jafngildi stúdentsprófs Í boði eru samkeppnishæf laun og gott Reynsla af þjónustustörfum starfsumhverfi fyrir fólk sem sýnir ábyrgð, Góð enskukunnátta

metnað og frumkvæði í starfi. Þekking á Windows-umhverfi OGV 28991 07/2005 ÍSLENSKA AUGLÝSINGASTOFAN/SIA.IS

Skriflegar umsóknir berist til Og Vodafone á tölvupóstfangið [email protected] fyrir 22. júlí 2005. Nánar upplýsingar um starfið veitir Pétur Björn Jónsson í síma 599 9000.

Og Vodafone Sími 599 9000 www.ogvodafone.is

VERKFRÆÐINGAR, TÆKNIFRÆÐINGAR

Vegna aukinna verkefna óskar Ístak hf að ráða verkfræðing og tæknifræðing til starf

Aðalskrifstofur Ístaks hf í Reykjavík

Við leitum að áhugasömum tæknimönnum semtilbúnir eru til að takaþátt í krefjandi og spennandi verkefnum.Um er að ræða stjórnunframkvæmda, bæði innanlands og erlendis. Við leggjum áherslu á frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð. Æskilegt er að umsækjendur hafi einhverja starfsreynslu ðvi stjórnun framkvæmda. Framtíðarstarf Gólverk Malland ehf. óskar eftir starfsmönnum í gólf- Upplýsingar um störfin eru veittar á skrifstofu Ístaks, Engjateigi 7 og í síma 530-2700 á mill lagningarstörf. kl. 8:15 og 17:00. Umsækjendum er heitið fullum trúnaði. Um er að ræða framtíðarstörf. Boðið er upp á góða tekju- möguleika. Vinnan fer fram um allt land. Leitað er eftir hraustum einstaklingum eldri en 18 ára og hafa áhuga á Ístak hf. Engjateigur 7, 105 Reykjavík, sími 530-2700, [email protected] , heimasíða mikilli vinnu. www.istak.is Upplýsingar gefa Ari Tryggvason og Kristinn F . Sigurharðar- son í síma 564 5533

Krókhálsi 4, 110 Reykjavík. 5 ATVINNA

LAUSAR STÖÐUR

Hrafnista í Hafnarfirði

Hjúkrunarfræðingar Hrafnista Reykjavík Óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðinga til starfa á dag- og kvöldvaktir. Starfshlutfall samkomulag. Hjúkrunarfræðingar Óskum eftir að ráða sem fyrst eða eftir samkomu- Einnig er laus til umsóknar 50 – 60% staða lagi hjúkrunarfræðinga á dag- og kvöldvaktir. hjúkrunarfræðings á næturvaktir. Starfshlutfall samkomulag. Sjúkraliðar Sjúkraliðar. Vaktavinna, einnig á fastar dagvaktir starfshlutfall Vaktavinna, einnig á fastar dagvaktir, starfshlutfall og vinnutími samkomulag. og vinnutími samkomulag. Aðhlynning. Aðhlynning. Vaktavinna, einnig á stuttar vaktir Vaktavinna, einnig fastar næturvaktir og stuttar t.d. frá kl. 8-13 og kl. 18-22 vaktir t.d. frá kl. 8-13 eða kl. 17-22 Býtibúr Býtibúr. Vaktavinna, starfshlutfall 20% og 70%, Vaktavinna, starfshlutfall 30% og 80%, 4 og 8 tíma vaktir 4 og 8 tíma vaktir. Eldhús – Matreiðslumenn. Upplýsingar veita: Steinunn Þorsteinsdóttir Óskum eftir að ráða matreiðslumann til starfa frá s: 585-9529 og 585-9500, eða 1. ágúst. n.k. [email protected] og Dagbjört Þyri Þorvarðardóttir s: 585-9500 og 585-9400 eða Upplýsingar veitir: Alma Birgisdóttir í s: 585- [email protected] 3000 og 585-3101 eða [email protected]

Skólafólk. Hrafnistuheimilin óska eftir starfsköftum ykkar í vetur, góður vinnutími í boði með skóla, stuttar vaktir t.d. frá kl. 8–13 eða kl. 17-22 Hægt er að sækja um störf á heimasíðu Hrafnistu www.hrafnista.is 6 ATVINNA

Hvernig verður maður …

listarnám. Samkvæmt aðalnámskrá þurfa nemendur meðal annars að ná góðu valdi á … organisti hryninni, fingraspili, geta spilað sólólínur á fótspilið og tónflutt sálma upp og niður um Margir orgelleikarar eru starfandi á Íslandi heiltón og hálftón. Til hliðar við hljóðfæra- og vinna flestir við kirkjur landsins. Orgel- leikinn sjálfan þarf að læra hljómfræði, tón- leikarar þurfa þó alls ekki að vera starfandi listarsögu og tónheyrn. Í Tónlistarskóla Þjóð- Skipulagsstofnun leitar að við ákveðna kirkju og geta unnið sem sjálf- kirkjunnar er námið töluvert fjölbreyttara. sérfræðingi á skipulags- stætt starfandi tónlistarmenn. Alvöru pípu- Meðal námsgreina þar er einnig píanóleikur orgel eru þó þannig úr garði gerð að ekki er og söngur, auk kórstjórnar og litúrgísks org- og byggingarsviði hægt að flytja þau milli húsa og er þau elspils þar sem kemur til þjálfunar almenn langoftast að finna í guðshúsum. Eðli hljóð- hljómborðsfærni og spuni. Sérfræðingur á skipulags- og byggingarsviði sinnir til- færisins samkvæmt eru því störf orgelleikara teknum sérfræðistörfum s.s. afgreiðslu aðal- og svæð- ORGEL eru mjög misstór og misflókið að að mestu leyti tengd kirkjunni. Mismiklar isskipulags. kröfur eru gerðar til orgelleikara eftir því á leika á þau. INNTÖKUSKILYRÐI hvers konar hljóðfæri er leikið en mjög og framhaldsstigi. Námstími getur verið Fyrst og fremst þarf nemandinn að hafa náð Umsækjendur þurfa að hafa lokið æðri námsgráðu í vandasamt getur verið að leika á stór pípu- mjög mismunandi eins og gengur og gerist nægilegum líkamsþroska til að geta spilað á skipulagsfræðum eða skyldum greinum og hafa reynslu af orgel því það krefst samhæfingar beggja með tónlistarnám en aðalnámskráin gerir fótspil orgelsins. Miðað er við að í orgelnámi störfum í þeim málaflokki. handa og fóta, því hluti hljóðfærisins er fót- ráð fyrir að hægt sé að klára miðstigið á um þurfi nemandinn að vera kominn vel áfram stiginn. þremur árum og framhaldsstigið á fjórum. á miðstigi í píanónámi. Fólk öðlast rétt til að Þetta getur þó verið mjög mismunandi og Umsókn sendist til Skipulagsstofnunar, Laugavegi 166, fer mikið eftir iðn og ástundun nemandans. 150 Reykjavík, eigi síðar en 15. ágúst 2005. NÁM Tónlistarskóli Þjóðkirkjunnar býður svo upp Hægt er að læra á orgel í nokkrum tónlistar- á nám sem miðar sérstaklega að því að Umsókn þarf að greina frá menntun, fyrri störfum og skólum. Meðal annars bjóða Tónlistarskólinn undirbúa orgelleikara til starfa í kirkjum. helstu verkefnum sem umsækjandi hefur tekist á við á í Kópavogi og Tónlistarskólinn á Akureyri Námið þar er fjölbreyttara og snertir á ýmsu undanförnum árum og sem hann telur að koma muni að upp á að nemendur sem eru komnir vel á öðru en orgelleiknum einum saman. gagni í þessu starfi. veg í píanónámi geti lært á orgel. Kennt er á orgel samkvæmt aðalnámskrá sem gefin er Upplýsingar um starfið veitir Hafdís Hafliðadóttir í síma út af menntamálaráðuneytinu og gerir hún HELSTU NÁMSGREINAR 595 4100. ráð fyrir þremur stigum, grunnstigi, miðstigi Nám í orgelleik er fjölbreytt eins og allt tón- Kórstjórn er eitt af verkefnum organista. Skipulagsstofnun

sækja um orgelleik í Tónlistarskóla Þjóðkirkj- unnar eftir að viðkomandi hefur lokið mið- stigi á píanó. Þá tekur við inntökupróf þar sem umsækjandi fer í viðtal, sýnir færni sína á píanó og syngur eitt lag.

AÐ LOKNU NÁMI Fjölmörg verk hafa verið samin fyrir orgel og er á nógu að taka hvað varðar tónlistarhlið hljóðfærisins, bæði inni í kirkjum og utan þeirra. Aftur á móti er algengast að fólk nemi orgelleik til að verða organisti. Störf organista felast meðal annars í að sjá um tónlist við messur, útfarir, brúðkaup og aðrar athafnir innan kirkjunnar. Í starfi þeirra er einnig falin söngstjórn þar sem leiða þarf kirkjukórinn og eftir atvikum söfnuðinn í söng. Þjálfun kóra er annað atriði sem org- anistar sjá um. Auk þess þurfa organistar oft að leika með söngvurum og hljóðfæraleikur- um sem eru fengnir til að koma fram við at- hafnir. Orgelkvartettinn Apparat sýnir að ekki allur orgelleikur fer fram inni í kirkjum.

Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf.

óskar eftir að ráða í eftirfarandi störf: Markaðsfulltrúi Starfssvið: Vöruþróun Vörumerkjastjórnun Verkefnastjórnun Öflugt fyrirtæki í forystuhlutverki Markaðsrannsóknir Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf. er Sölumaður Menntunar- og hæfniskröfur: framsækið og leiðandi fyrirtæki á sviði drykkjarvöru. Markmið fyrirtækisins er að Tölvur og tækni Menntun á sviði viðskipta og/eða markaðsfræða vera besta markaðs- og sölufyrirtæki Frumkvæði og sjálfstæði landsins. Fagleg og skipulögð vinnubrögð Vegna aukinna verkefna óskar Svar tækni ehf. eftir að Lipurð í mannlegum samskiptum ráða til sín sölumann í fullt starf. Hlutverk Ölgerðarinnar er að bjóða upp Góð tölvukunnátta Við óskum eftir að ráða vanan sölumann á tölvubúnaði. á heildarlausnir á drykkjarvörumarkaði Starfið felst í að sjá um sölu á tölvum, sjónvörpum og með hágæða vöru og þjónustu. Fyrirtækið er eitt elsta fyriræki landsins með sterka netbúnaði. gæðaímynd. Tækniþekking og áhugi á tölvum og tæknibúnaði er Bókari / innheimtufulltrúi nauðsynlegur. Þekking á Excel, Axapta eða sambærilegu Starfssvið: Á meðal vörumerkja eru Appelsín og Malt, er æskileg. Færslur og afstemmingar í bókhaldi Pepsi, Kristall, Smirnoff, Rosemount, Gato Einnig er nauðsynlegt að starfsmaðurinn gangi í öll Almenn innheimtustörf Negro, Grand Marnier, Gordon´s, Egils önnur störf sem til falla hverju sinni. Gull, Tuborg, Frissi Fríski, Doritos, Lay´s Við leitum að einstaklingi sem er: Menntunar- og hæfniskröfur: og Gatorade. Ölgerðin einbeitir sér auk

Stúdentspróf eða sambærileg menntun þess að öflugri vöruþróun. Fjöldi Jákvæður og duglegur Staðgóð bókhaldsþekking starfsmanna eru um 150. Kunnátta á Concorde eða önnur bókhaldskerfi Öflugur og sjálfstæður sölumaður Skipulögð og nákvæm vinnubrögð Með tækniþekkingu á þeim vörum sem Rík þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum Svar tækni selur

Umsóknarfrestur er til föstudagsins 22. júlí Áhugasamir sendi greinargóðar upplýsingar um menntun, reynslu og fyrri Umsóknum skal skila til: störf til Ölgerðarinnar, Grjóthálsi 7-11, fyrir 29. júlí. Svar tækni ehf. Síðumúla 37 Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál og þeim öllum svarað. 108 Reykjavík eða á [email protected] Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf. tækni Nánari upplýsingar um störfin veitir Elísabet Einarsdóttir, Grjóthálsi 7-11 · 110 Reykjavík starfsmannastjóri, í síma 580 9029, netfang: [email protected] sími: 5809000 · www.egils.is Síðumúla 37 - s: 510-6000 - www.SVAR.is 7 ATVINNA

KÓPAVOGSBÆR LAUS STÖRF Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn: • Starf á kaffistofu Félagsþjónustan: • Starf með fötluðum dreng Vilt þú starfa í spennandi umhverfi

Íþróttamiðstöðin Versalir: Þjónustufullrúar óskast til starfa á framsækna fasteignasölu Hóll hefur frá upphafi verið frumkvöðull í • Afgreiðsla/laugarvarsla/baðvarsla fasteignasölu og haft það að markmiði Helstu verkefni: karla að vera í fararbroddi í sinni starfsgrein. • Þjónusta við núverandi viðskiptavini, sala fasteigna, fjármálaráðgjöf og öflun nýrra Salurinn, Tónlistarhúsi Kópavogs: viðskiptavina . M-þjónusta er ný deild innan Hóls sem • Húsvörður Hæfniskröfur: býður upp á nýjar og fullkomnar þjónustuleiðir sem byggja á markvissri • Góð menntun og reynsla af störfum á fasteignasölu. gæða- og þjónustustjórnun. GRUNNSKÓLAR KÓPAVOGS: Rík þjónustulund, þægilegt viðmót og hæfni í mannlegum • Hóll-M leitast því eftir að ráða til sín samskiptum. Hjallaskóli: framúrskarandi starfsfólk og bjóða upp á • Markviss vinnubrögð, sjálfstæði sem og metnaður og vilji til að ná árangri í starfi. • Umsjónamaður tölvumála starfsumhverfi sem laðar fram það besta • Spænskukennsla Þú vinnur með samstilltum hópi einstaklinga sem hefur það að markmiði að ná árangri í í hverjum og einum til að hámarka fasteignasölu með framúrskarandi þjónustu og vandvirkum vinnubrögðum. ánægju viðskiptavinarins. • Leiklistarkennsla Kársnesskóli: Launaöryggi og árangurstenging gefa möguleika á háum og öruggum tekjum fyrir aðila Við trúum því að starfsánægja og efling sem eru tilbúnir að leggja sitt af mörkum í teymi. starfsfólks sé lykillinn að ánægðum • Matráður kennara Upplýsingar veitir Guðmundur Andri Skúlason framkvæmdastjóri Hóls-M í síma 595 9059 viðskiptavini, góðri þjónustu og árangri í • Starfsmenn í Dægradvöl harðri samkeppni. • Spænskukennsla Umsóknir sendist í tölvupósti á [email protected] fyrir 24. júlí n.k. Við höfum meira að bjóða • Tölvutónlist og hljómsveit Kópavogsskóli: • Umsjónakennari á yngsta stig Lindaskóli: • Umsjónarkennari á yngsta stig Smáraskóli: • Umsjónarkennari á miðstig Hóll-M | Skúlagata 17 | Franz Jezorski lögg.fasteignasali Snælandsskóli: • Starfsmaður í Dægradvöl • Gangavörður ræstir • Matráður Umhverfis- og tæknisvið LEIKSKÓLAR KÓPAVOGS: Hafnarfjarðarbæjar Leikskólinn Álfaheiði: • Leikskólasérk/þroskaþj. Tæknifræðingur – verkfræðingur • Leikskólakennarar Leikskólinn Álfatún: • Sérkennslustjóri Umhverfis- og tæknisvið óskar að ráða Framkvæmdarstjóri BHM Leikskólinn Dalur: tæknifræðing eða verkfræðing á umhverfis- Bandalag háskólamanna (BHM) auglýsir laust til um- • Leikskólakennari sóknar starf framkvæmdarstjóra BHM og sjóða á og hönnunardeildar. • Leikskólasérk/þroskaþj. vegum samtakanna. Um er að ræða fullt starf í krefj- Leikskólinn Fagrabrekka: andi starfsumhverfi með spennandi verkefnum hjá Verksvið starfsmanns verður m.a. samtökum í mikilli sókn. • Leikskólakennari • Matráður • Umsjón og eftirlit með opnum svæðum í samvinnu Hlutverk • Sérkennslustjóri við garðyrkjustjóra sem og gerð framkvæmda- og við Framkvæmdarstjóri fer í umboði stjórnar BHM með Leikskólinn Fífusalir: haldsáætlana vegna fjárhagsársins og til lengri tíma yfirstjórn á skrifstofu bandalagsins og 4ra sjóða undir • Aðstoð í eldhús • Umsjón með efnisnámum og jarðvegstippum stjórn sjálfstæðra sjóðsstjórna. Framkvæmdarstjóri ræður annað starfsfólk og undirbýr í samráði við for- • Ræsting • Umsjón og eftirlit með götulýsingu mann fundi stjórnar, miðstjórnar og eftir atvikum Leikskólinn Grænatún: • Umsjón með hljóðvistarstyrkjum nefnda. Framkvæmdarstjóri tekur þátt í áætlanagerð • Leikskólakennari • Umsjón og eftirlit með hreinsun bæjarins og stefnumótun og er talsmaður samtakanna í þeim • Sérkennslustjóri • Sér um útboðs- og verklýsingar vegna framkvæmda málum sem honum eru falin. Enn fremur veitir fram- Leikskólinn Kópasteinn: • Kostnaðareftirlit kvæmdarstjóri aðildarfélögum sérfræðilega ráðgjöf á • Sérkennslustjóri • Gagnaöflun fyrir landupplýsingarkerfi Hafnarfjarðar sviði vinnumarkaðs- eða vinnuréttarmála. Leikskólinn Marbakki: • Ýmis samskipti við viðskiptavini og aðila innan og • Leikskólakennarar utan stjórnkerfis Hafnarfjarðarbæjar Hæfniskröfur Umsækjendur skulu hafa háskólapróf á sviði hag- Leikskólinn Rjúpnahæð: Reynsla af sambærilegu starfi er æskileg en ekki fræði eða lögfræði eða aðra háskólamenntun sem • Leikskólakennari nýtist í starfi. Þekking á vinnumarkaðsmálum og krafa. Reynsla af stjórnun og lipurð í mannlegum reynsla af félagsmálum er æskileg sem og stjórnun- samskiptum eru æskileg. arreynsla. Framkvæmdarstjóri þarf að geta unnið Nánari upplýsingar á: sjálfstætt og sýnt frumkvæði í störfum sínum auk Um kaup og kjör fer samkvæmt kjarasamningi sveigjanleika í samstarfi. www.kopavogur.is Starfsmannafélags Hafnarfjarðar og Launanefndar sveitarfélaga eða viðkomandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur og www.job.is Skriflegum umsóknum skal skilað fyrir 3. ágúst nk. til Upplýsingar um starfið veitir Helga Stefánsdóttir, skrifstofu BHM, Lágmúla 7, 3. hæð, 108 Reykjavík. verkefnisstjóri umhverfis- og hönnunardeildar Öllum umsóknum verður svarað skriflega og verður ( [email protected] ) sími 664-5651 eða farið með þær sem trúnaðarmál. 585-5600 Upphaf starfs og frekari upplýsingar Framkvæmdarstjóri þarf að geta hafið störf hið fyrsta Starfsmaður þarf að hefja störf sem allra fyrst. og í síðasta lagi í septembermánuði. Nánari upplýs- ingar um starfið veita Gísli Tryggvason, fráfarandi Umsóknum skal skila til umhverfis- og tæknisviðs framkvæmdarstjóri, í GSM 897 33 14, og Halldóra Hafnarfjarðarbæjar, Strandgötu 6, eigi síðar en Friðjónsdóttir formaður í GSM 867 34 61 sem einnig 12. ágúst n.k. veitir upplýsingar um starfskjör.

BHM hefur jafnrétti að leiðarljósi í starfsmannamál- um.

BHM – bakhjarl fyrir háskólamenn Bandalag háskólamanna er heildarsamtök háskólamenntaðs launa- fólks með 25 aðildarfélögum. www.bhm.is Skrifstofan sér jafnframt um rekstur á fjórum sjóðum, orlofs-, starfs- menntunar-, styrktar- og sjúkrasjóði. Heildarvelta er um 250 millj. kr. árlega og starfsmenn auk fram- kvæmdarstjóra eru nú sex talsins. 8 ATVINNA UMSJÓNARMAÐUR GEYMSLUSVÆÐIS

Laus er staða umsjónarmanns fyrir geymslusvæði Ístaks . Starfið felur í sér móttöku efnis, geymslu,skipulagningu og afgreiðslu.

Hæfniskröfur:

Skipulagshæfileiki Reynslu úr byggingariðnaði Okkur vantar kennara Sjálfstæð vinnubrögð til starfa fyrir næsta Lyftararéttindi skólaár.

Upplýsingar um starfið og Meðal kennslugreina eru: umsóknareyðublöð eru á skrifstofu Ístaks Almenn kennsla, íþróttir, dans og sérkennsla. á skrifstofutíma kl. 8:15 - 17:00. Einnig vantar stærðfræðikennara á unglingastigi. Ístak hf. Engjateigur 7. Áhugasamir hafi samband við Jónínu Magnúsdóttur skóla- 105 Reykjavík. stjóra í síma 845-0467 eða netfangið Sími 530-2700 [email protected]. Upplýsingar um skólann okkar er að finna á www.sigloskoli.is og upplýsingar um bæinn á www.istak.is www.siglo.is.

Mannlíf og menning Í bænum er góður leikskóli og tónlistarskóli, öflug heilsugæsla, íþróttahús, sundlaug og eitt af betri skíðasvæðum landsins. Á undanförnum árum hefur Síldarminjasafnið byggst upp og vakið verðskuldaða athygli og nú hillir undir að Þjóðlagasetur verði að veruleika. Þjóðlagahátíð er orðin árviss viðburður. Mannlífið er sérstakt í nyrsta kaupstað landsins og einkennist af öflugu félagslífi. KÓPAVOGSBÆR VELKOMIN TIL SIGLUFJARÐAR.

FRÁ KÁRSNESSKÓLA Óskað er eftir: • Matráði kennara 50% staða, önnur hver vika unnin. • Spænskukennara, valgrein 2 st. á viku. • Tölvutónlist og hljómsveit, valgrein 7 st. á viku. Grunnskólinn í Grindavík •Starfsmenn í Dægradvöl, eftir hádegi. lausar kennarastöður Laun samkvæmt kjarasamningi Launanefndar Við leitum að áhugasömum kennurum til eftirfarandi starfa sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. umsjónarkennara á yngsta- og miðstig Hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um starfið. Grindavík er blómlegt sveitarfélag með um 2500 íbúa í aðeins 50 km. Nánari upplýsingar veitir fjarðlægð frá höfuðborginni. Þar er alla almenna þjónustu að fá. Nem- Guðrún Pétursdóttir endur verða um 500 í 1.-10. bekk. Í skólanum er unnið framsækið starf af áhugasömu starfsfólki. Unnið er að innleiðingu uppbygginga- skólastjóri stefnunnar – uppeldi til ábyrgðar. Nánari upplýsingar er að finna um í síma 865-9332. skólann á heimasíðu hans www.grindavik.ismennt.is.

Upplýsingar veitir skólastjóri í símum 426-8504 og 660- 7320, netfang: [email protected]. Umsóknarfrestur er til Sjá ennfremur: www.kopavogur.is og www.job.is 25. júlí. Manngæska og innsæi skiptir máli

Ragnheiður Hilmarsdóttir er leigubíl- vilja létta á sér við bílstjórann.“ stjóri á BSR. Henni finnst starfið fjöl- Ragnheiður segir að farþegar séu enn breytt og skemmtilegt þó af og til að reka upp stór augu þegar þeir sjá slæðist inn í bílinn neikvæðir ein- konu undir stýri. „Það hefur samt breyst á undanförum árum enda er okkur kon- FRÉTTABLAÐIÐ/E.ÓL. staklingar. unum að fjölga. En spurningar eins og „Ég var alltaf fengin til að keyra vini og „ertu að keyra fyrir pabba þinn eða kunningja sem voru á fylleríi af því ég manninn þinn“ heyrast enn. drekk ekki. Ég hugsaði þá með mér að Vinnutími í leigubílaakstri er sveigj- ég gæti alveg eins keyrt og fengið borg- anlegur, en Ragnheiður keyrir mest á að fyrir það,“ segir Ragnheiður, kölluð daginn. „Reksturinn á bílunum er þung- Ragga, sem tók meiraprófið árið 1982 og ur svo þetta er oft mikil vinna og ekki hefur verið viðloðandi aksturinn síðan. lagast það núna fyrir þá sem eru á dísel- „Ég byrjaði í afleysingum fyrir aðra, því bílum. Það er reyndar búið að sækja um maður þarf að keyra í talsvert langan hækkun á gjaldskrá en við vitum ekki tíma áður en maður fær atvinnuleyfi. hvað gerist.“ Nú er ég búin að vera á eigin bíl síðan í Á sumrin getur reynt á þolinmæði október í fyrra.“ ökumanna vegna gatnaframkvæmda en Ragnheiði finnst skemmtilegast við það hlýtur þó að reyna enn meira á at- starfið hvað það er fjölbreytt og hvað vinnubílstjórana? hún hittir mikið af áhugaverðu fólki. „Já, það getur veirð erfitt,“ segir „Það er hins vegar leiðinlegt að keyra Ragnheiður, „ekki síst vegna þess hvað neikvæða einstaklinga sem finna leigu- þeir merkja seint. Maður er oft kominn í bílstjórum og bara öllu allt til foráttu. ógöngur áður en maður veit af. Farþeg- Það kemur líka fyrir að bílstjórar lenda ar taka því yfirleitt vel og ef við erum að í veseni með fólk um helgar en þá fara þvælast einhverja vitleysu sláum við af þeir bara heim og nenna ekki meir.“ gjaldinu. En sem betur fer gengur þetta Ragnheiður segist eiga fjölmargar yfirleitt vel og hnökralaust og er ekkert skemmtilegar minningar úr starfinu en nema ánægjan.“ getur ekki sagt frá þeim þar sem hún er [email protected] bundin þagnarskyldu. „Það eru gerðar miklar kröfur til leigubílstjóra, við þurf- um að vera með hreint sakavottorð og í fínu lagi, sem er eðlilega krafa. Mann- Ragnheiði líkar vel í leigubílaakstri gæska og innsæi skipta miklu máli í og finnst að sjálfsögðu skemmtileg- þessu starfi þar sem margir eiga bágt og ast að keyra jákvætt fólk.

9 ATVINNA Vélamenn og bílstjórar Ístak óskar að ráða vana bílstjóra með meira- próf til starfa. Einnig vantar vélamenn með reynslu af þungavinnuvélum. Um er að ræða fullt starf eða afleysingar.

Möguleiki er á húsnæði fyrir starfsmenn utan af landi. Upplýsingar um störfin og umsóknareyðublöð eru á skrifstofu Sölumaður óskast ÍSTAKS, Engjateigi 7og í síma 530 2700 milli 8:15 og 17:00 Sjá einnig heimasíðu okkar, www.istak.is þar sem hægt er að senda Jói útherji, sérverslun sem sérhæfir sig í vörum fyrir knattspyrnu óskar eftir inn umsókn. metnaðarfullum og öflugum sölumanni sem hefur mikinn áhuga á knattspyrnu.

Starfið felst í að sinna daglegum störfum við afgreiðslu, umsjón með vörulager og uppstillingum. Reynsla af sölu- mennsku, ásamt góðum samskiptahæfileikum og þjónustu- lund eru áskildir kostir umsækjenda. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Skriflegar umsóknir með mynd sendist á netfangið [email protected] fyrir 30. júlí nk. eða sendist á Útherji ehf Ármúla 36 • 108 Reykjavík merkt „sölumaður“ Frekari upplýsingar veitir Valdimar P. Magnússon í síma 891-8921

AUGLÝSINGASÍMI

550 5000 10 ÚTBOÐ / ATVINNA

Skipulagsstofnun leitar að sérfræðingi á skipulags- Útboð LAG-30 og byggingarsviði Tengivirki Lagarfoss Sérfræðingur á skipulags- og byggingarsviði sinnir til- teknum sérfræðistörfum s.s. afgreiðslu aðal- og svæð- Rofabúnaður isskipulags. Landsnet óskar eftir tilboðum í 72,5 kV rofabúnað til Umsækjendur þurfa að hafa lokið æðri námsgráðu í uppsetningar innanhúss með tilheyrandi lágspennu- skipulagsfræðum eða skyldum greinum og hafa reynslu af kerfum, stjórn- og varnarbúnaði ásamt strenglögnum störfum í þeim málaflokki. fyrir tengivirki við Lagarfoss í samræmi við útboðs- Umsókn sendist til Skipulagsstofnunar, Laugavegi 166, gögn LAG-30. 150 Reykjavík, eigi síðar en 15. ágúst 2005. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Landsnets, Umsókn þarf að greina frá menntun, fyrri störfum og Krókhólsi 5c, 110 Reykjavík frá og með mánudegin- helstu verkefnum sem umsækjandi hefur tekist á við á um 18. júlí 2005. undanförnum árum og sem hann telur að koma muni að gagni í þessu starfi. Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsnets, Krókhólsi 5c, 110 Reykjavík fyrir kl. 12:00 mánudaginn 15. Upplýsingar um starfið veitir Hafdís Hafliðadóttir í síma ágúst 2005 kl. 15:00 sama dag verða þau opnuð að 595 4100. Krókhálsi 5c, að viðstöddum þeim bjóðendum sem Skipulagsstofnun þess óska.

OPIÐ ÚTBOÐ

Flugstöð Leifs Eiríkssonar hf. (FLE hf.) óskar eftir áhugasömum aðilum til að taka þátt í opnu útboði vegna framkvæmda við norðurbyggingu flugstöðvarinnar á Keflavíkurflugvelli.

Verkið felst í jarðvinnu og burðarvirki stækkunar til suðurs og endurgerð 2. hæðar. Ennfremur mun útboð ná til samstarfsamnings sem gerður verður við aðalverktaka vegna innri frágangs og ýmissa undirverktakasamninga. Stækkun Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar til suðurs Helstu kennitölur eru: Nýbygging, stækkun til suðurs: 6.200 m2 Útboðsgögnin liggja frammi á skrifstofu Flugstöðvarinnar og hjá VSÓ Ráðgjöf, Endurgerð 2. hæðar: 6.700 m2 Borgartúni 20, 105 Reykjavík. Gögnin eru á rafrænu formi og eru seld á 10.000 kr. Afhending útboðsgagna hófst: 5. júlí 2005 Tilboðum skal skila á skrifstofu FLE hf., 2. hæð byggingarinnar eigi síðar en Áætlað upphaf verks: 1. september 2005 þriðjudaginn 16. ágúst 2005, fyrir kl. 11.00. Verklok: 1. janúar 2007 Útboðið er auglýst á evrópska efnahagssvæðinu. OPIÐ HÚS Í DAG KL 13 - 15 ÞÓRSGATA 5

Í dag á milli kl. 13-15 verður til sýnis falleg og mikið endurnýjuð 84 fm. 3ja herb. íbúð á jarðhæð. Eignin skipt- ist í parketlagt hol með nÿjum fataskáp, tvö rúmgóð herbergi með skápum, flísalagt Jöklafold 43 - baðherb. með sturtu- opið hús í dag frá kl 16 - 17 klefa, glugga og tengingu fyrir þvottavél, eldhús með Lýsing eignar: Gullfalleg 3ja. herbergja íbúð með sérgeymslu ásamt bíl- Einfaldari leið að nýlegri innréttingu og tækjum og bjarta parketlagða skúr. Íbúðin er á efstu hæð með suðvestur svölum og stórkostlegur útsýni yfir settu marki, sniðin stofu. Hús í góðu ástandi jafnt að innan sem utan. sundin og esjuna.Fallegur garður með leiktækjum á lóð sem sést vel frá Þórunn tekur á móti áhugasömum á ofangreindum svölum. Bílskúrin er með hita og rafmagni og tengi fyrir vask. að þínum þörfum. tíma. Áhv. 8,4 m. V. 19,9 m. Mikið geymslupláss, hillur og gott niðurfall. Þakkantur, þak, gluggar og gluggafög voru tekin í gegn og máluð árið 2003. Íbúðin sjálf er 82,3 fm að stærð m/geymslu og bílskúrinn er 21fm. að stærð. Stutt í alla þjónustu, verslanir, sundlaugina og leik-og grunnskóla.Falleg eign á útsýnisstað sem vert er að Áslaug Baldurs- skoða! Nánari upplýsingar veitir: dóttir, sölumaður á staðnum í dag. Verð: 18,9 Stærð: 103,3fm Herbergi:3 Tegund: Fjölbýli Sími:822-9519

OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 09.00 - 18.00

HB FASTEIGNIR Hús Verslunarinnar · Kringlunni 7 · 103 Reykjavík Sími 534 4400 · Fax 534 4410 · www.hbfasteignir.is

GRENITEIGUR REYKJANESBÆR KLUKKURIMI GRUNDARSTÍGUR 120 FM EINBÝLISHÚS. 21,5 MILLJ. PARHÚS Á 2 HÆÐUM 37,4 MILLJ. 101 RVK. 2.HÆÐ 3.JA HERB. 21 MILLJ. * Neðri hæð stórt hol+stofa *Stærð 195,4fm * 89,7fm * Eldhús m/eldri innréttingu. *Stofa m/útg í fallegan garð. * 2. rúmgóð svefnherb. Valdimar Óli Kristinn R. Hrafnhildur Bridde Teitur Lárusson * Þvottahús+geymsla m/útg. *Baðh m/baðk og sturtukl. * Suður-vestur svalir Þorsteinsson Kjartanssson Lögg. fasteignasali Sölufulltrúi * Efrih. 4 svefnherbergi. *Þrjú svefnherb * Nýleg gólfefni * Baðherb m/flísum. Sölufulltrúi Sölufulltrúi 821 4400 894 8090 *Barnvænt hverfi * Hús nýl. tekið í gegn að utan * Geymsluloft yfir hæðinni. *Innbyggður bílskúr * Stutt í alla þjónustu 822 6439 820897 07622338 Kári Kort s: 892-2506 KÁRI KORT S: 892-2506. Hrafnhildur Bridde s: 821-4400

Kári Kort Kristján Axelsson Pétur Kristinsson Sigríður Hvönn Sölufulltrúi Sölufulltrúi Löggiltur fasteignasali Karlsdóttir 892 2506 821 4404 Löggiltur verðbréfamiðlari Sölufulltrúi 893 9048 692 1010

Okkar metnaður EINARSNES SKERJAFIRÐI. þinn hagur HÆÐ Í TVÍBÝLI SVÆÐI 101 37,5 M. KELDUHVAMMUR *MIKIÐ ENDURNÝJUÐ HÆÐ Í TVÍBÝLISHÚSI Í SKERJAFIRÐI STRANDASEL, 3 JA HERB. SÉRHÆÐ - ÚTSÝNI 25,4 MILLJ. *Ca. 131,5 fm íbúð Á GÓÐUM STAÐ Í SELJAHV. 16,5 MILLJ. *Gólfefni nýtt eikar plankaparket * Mikið endurn.119,2fm sérhæð. *Elhús m/ nýjum tækum og viðarinnréttingu * Nýtt parket á öllum gólfum * Rúmgóð 3ja. herb. íbúð *Baðherbergi m/ upprunalegum tækjum flísalgat í hólf og * Fallegt nýtt eldhús * Góð stofa m/ útgengi út á suður svalir gólf * Glæsilegt útsýni * Nýleg hvít IKEA eldhúsinnrétting * 3 svefnhernergi m/skápum * Stórar stofur. * Baðherbergi nýlega flísalagt í hólf og gólf Sími 534 4400 *Mjög góð staðsetning - mikið útsýni * Hús í góðu standi * Plastparket á gólfum * Lagt fyrir þvottvél á baði Teitur Lárusson s: 894-8090 Kristján Axelsson sími 821 4404 * Frábært útsýni * Stutt í alla þjónustu / Bónus við hliðina Teitur Lárusson s: 894-8090

RAUÐÁS, 110 RVK LAUS !!! HULDUBORGIR, GRAFARVOGUR ASPARFELL-2JA HERB - 3JA HERB. Á 2.HÆÐ 18,5 MILLJ. 3.HÆÐ- MIKIÐ ÚTSÝNI ! 2.HÆÐ. 10,6 MILLJ.. LINDASMÁRI, KÓPAVOGI *Mikið útsýni * Heildarstærð 104,4 fm NJARÐARGATA - MIÐBORG * Hol m/fataskáp,dúkur á gólfi. 3. HÆÐ., ER Á 2 HÆÐUM 33.MILLJ. * 80,4 fm * Parket á gólfum * Eldhús m/eldri innréttingu. 2JA HERB. 12,9 MILLJ. * 2.rúmgóð svefnherb. * 3.svefnherbergi * 151,4 fm * Baðherbergi m/flísum. * Tvennar svalir * Rúmgóð stofa * 4-5 svefnherb. *Vel skipulögð íbúð * Þvottaherbergi á hæð. * Snyrtilegar innréttingar * Suður svalir * Rúmgóð stofa *Sameiginl.inng.og garður *Sérgeymsla í kjallara. * Mjög barnvænt hverfi * LAUS !! * Suðvestur svalir *Sólpallur í garði - útg.úr eldhúsi * Sér geymsla í kjallara Kári Kort 892-2506 * Falleg gólfefni *Stórt oipð eldhús m/ nýl. innnrétt. Gunnar Valdimarss. S. 895-7838 * Góð staðsetning *Sér geymsla og sameiginl.þvottahús Hrafnhildur Bridde, 821-4400 *Stutt í alla þjónustu og skóla Hrafnhildur Bridde, 821-4400 Teitur Lárusson s: 894-8090

FROSTAFOLD, 3 JA HERB. KLUKKURIMI, GRAFARVOGI ÁLFHÓLSVEGUR, KÓPAVOGUR - SKEGGJAGATA, 105 RVK. ÞÓRSGATA - 101 RVK. Á GÓÐUM STAÐ, GRAFARV. 19,5 MILLJ. PARHÚS Á 2.HÆÐUM- 38,2 MILLJ. EFRI SÉRHÆÐ M/BÍLSKÚR 27 MILLJ. AUKA HERB Á STIGAPALLI. 25,9 MILLJ. 2.HÆÐ -VIRÐULEGT HÚS 9,2 MILLJ. * Íbúð með 3-4 herb. * Stærð 195,4 fm * Tvíbýlishús *98FM EFRI HÆÐ M/STÚDÍÓÍB. * Sér inng. af svölum- sameiginl.garður * 36,7fm * Flísalagt anddyri * 135 fm m/bílskúr * Stórt svefnherb * Gott skipulag, * Nýleg eldhúsinnrétting * Eldhús m/kirsub.innrétt. * 4.svefnherb. * Tvær stórar stofur. * Dúkar og plastparket á gólfum * Gólffjalir * Borðstoa og stofa * Rúmgóð stofa * Eldhús m/borðk,eldr innr. * Lagt fyrir þvottvél og þurrkara á baði * Langir yfirfarnar * Glæsilegt baðherb. * Mikið útsýni * Stúdíoíb m/aðg eldh+baðh * Frábært útsýni * Bárujárnsklætt timburhús * 3.svefnherb * Skóli í göngufæri * Sér geymsla+þvottah í sam. * Stutt í alla þjónustu * Stutt í alla þjónustu .KÁRI KORT S:892-2506 Hrafnhildur Bridde s: 821-4400 Kári Kort S: 892-2506 Teitur Lárusson s: 894-8090 Valdimar Óli s: 822-6439

OpiðOpið HúsHús íí dagdag SóleyjarimiSóleyjarimi 1717 -- GrafarvogiGrafarvogi í dag frá kl: 17:00 - 18:00

Glæsilegar og vandaðar íbúðir fyrir 50 ára og eldri

Stærðir frá 71 fm og Sölumenn Hóls verða upp í 133 fm. Verð frá á staðnum og kynna kr. 18,4 millj. fyrir þér íbúðir og hverfi. Fyrstu íbúðirnar verða Einfaldara getur það tilbúnar til afhendingar ekki verið. í september 2005.

Allar íbúðir afhendast fullbúnar án gólfefna. Gólf í anddyri, þvottahúsi og baðherbergi eru flísalögð sem og veggir á baðherbergi. Allar inn- réttingar og tæki af vandaðri gerð.

Hóll fasteignasala | Skúlagata 17 | Franz Jezorski lögg. fasteignasali | sími: 595 9000 | fax: 595 9001 | [email protected] | www.holl.is | Tákn um traust ] * Greiðslubyrði miðast við lán frá Sparisjóði Hafnarfjarðar til 40 ára með 4,15 % föstum vöxtum. Ekki er gert ráð fyrir verðbótaþætti né vaxtabótum í þessum útreikningum. Kostnaður við lántöku, stimplun og þinglýsingu er ekki innifalinn í greiðsluútreikningi þessum. [ ALLAR SMÁAUGLÝSINGAR VIKUNNAR Á visir.is ]

Nissan Patrol SE+ nýskr. 11/99 bsk. Saab 9-5 nýskr. 12/01 ssk. Ek. 49 þús. Renault Kangoo nýskr. 02/02 bsk. ek.143 þús.km. Verð 2.370.000. 100% ek.77 þús.km Verð 890.000. 100% Honda Accord executive nýskr. 02/05 km. Verð 2.370.000. Tilboð 1.970.000. lánamöguleikar. Hafið samband við ssk, ek.7 þús 3.230.000. 100% Lána- 100% lánamöguleikar. Hafið samband lánamöguleikar. Hafið samband við Subaru Legacy nýskr. 03/96 bsk. ek. söluráðgjafa okkar í síma 525 8020. söluráðgjafa okkar í síma 525 8020. möguleikar. Hafið samband við sölu- Nissan Almera Visia nýskr. 05/03 ek.63 við söluráðgjafa okkar í síma 525 8020. 173 þús.km Verð 650.000. Tilboð ráðgjafa okkar í síma 525 8020. þús.km Verð 1.170.000. 100% lána- 450.000. 100% lánamöguleikar. Hafið möguleikar. Hafið samband við sölu- samband við söluráðgjafa okkar í síma ráðgjafa okkar í síma 525 8020. 525 8020.

Opel Zafira Comfort nýskr. 05/00 bsk. VW Golf Comfortline nýskr. 07/99 bsk. Ek. 112 þús. km. Verð 1.070.000. Tilboð ek.150 þús.km Verð 590.000. 100% 770.000. 100% Lánamöguleikar. Hafið lánamöguleikar. Hafið samband við söluráðgjafa okkar í síma 525 8020. samband við söluráðgjafa okkar í síma Peugeot 307 sw break nýskr. 03/04 ssk. 525 8020. ek. 27 þús.km Verð 1.900.000. 100% lánamöguleikar. Hafið samband við Opel Vectra nýskr. 03/00 ssk. ek.96 söluráðgjafa okkar í síma 525 8020. Toyota Avensis nýskr. 06/02 ssk., ek.34 þús.km Verð 1.030.000. Tilboð þús.km. Verð 1.450.000. 100% lána- 740.000. 100% lánamöguleikar. Hafið möguleikar. Hafið samband við sölu- samband við söluráðgjafa okkar í síma ráðgjafa okkar í síma 525 8020. 525 8020. Hyundai Accent nýskr. 12/99 ssk, ek.86 þús.km Verð 530.000. 100% lána- möguleikar. Hafið samband við sölu- Opel Astra nýskr. 05/98 ssk ek.110 ráðgjafa okkar í síma 525 8020. þús.km Verð 550.000. 100% lána- Opel Astra 1.2 nýskr. 06/7/03 bsk. ek. möguleikar. Hafið samband við sölu- 50 þús.km. Verð 1.290.000. Tilboð ráðgjafa okkar í síma 525 8020. 920.000. 100% lánamöguleikar. Hafið samband við söluráðgjafa okkar í síma 525 8020.

Nissan Almera Luxury nýskr. 09/04 bsk. ek.93 þús.km. Verð 920.000. Tilboð 720.000. 100% lánamöguleikar. Hafið samband við söluráðgjafa okkar í síma Opel Vectra Comfort nýskr. 08/03 ssk 525 8020. ek.30 þús.km Verð 2.050.000. 100% lánamöguleikar. Hafið samband við Isuzu Trooper nýskr. 10/00 ssk. ek.97 söluráðgjafa okkar í síma 525 8020. Opel Astra 1.2 Nýskr. 06/01 bsk. ek. 82 þús.km Verð 2.200.000. 100% lána- þús.km Verð 970.000. Tilboð 650.000. möguleikar. Hafið samband við sölu- 100% lánamöguleikar. Hafið samband ráðgjafa okkar í síma 525 8020. við söluráðgjafa okkar í síma 525 8020.

Opel Vectra 1.6 nýskr. 06/98 ssk. ek.126 þús.km Verð 780.000. Tilboð 530.000.100% lánamöguleikar. Hafið Opel Omega 2.5 Diesel nýskr. 01/02 samband við söluráðgjafa okkar í síma ek.73 þús.km. Verð 2.330.000. Tilboð 525 8020. 1.880.000. 100% lánamöguleikar. Haf- Mitsubishi Lancer nýskr. 06/99 bsk. Nissan Almera SLX nýskr.12/96, ssk, ið samband við söluráðgjafa okkar í ek..127 þús.km. Verð 780.000. 100% ek.129 þús.km. Verð 450.000. 100% síma 525 8020. lánamöguleikar. Hafið samband við lánamöguleikar. Hafið samband við söluráðgjafa okkar í síma 525 8020. Renault Master nýskr. 05/00 bsk ek.179 söluráðgjafa okkar í síma 525 8020. þús.km. Verð 1.180.000. 100% lána- möguleikar. Hafið samband við sölu- ráðgjafa okkar í síma 525 8020.

Opel Vectra nýskr. 07/99 bsk. ek.125 Subaru Legacy nýskr. 01/98 ek.141 þús.km Verð 830.000. Tilboð 550.000. þús.km Verð 890.000. Tilboð 690.000. 100% lánamöguleikar. Hafið samband 100% lánamöguleikar. Hafið samband við söluráðgjafa okkar í síma 525 8020. við söluráðgjafa okkar í síma 525 8020. Mitsubishi Space Wagon nýskr. 02/00 Subaru Legacy Wagon nýskr. 08/00 ssk. ek.116 þús.km Verð 1.040.000 ek.84 þús.km Verð 1.320.000. 100% .100% lánamöguleikar. Hafið samband lánamöguleikar. Hafið samband við við söluráðgjafa okkar í síma 525 8020. söluráðgjafa okkar í síma 525 8020.

Opel Vectra nýskr. 10/00 ssk, ek.55 Opel Corsa 1.4 Swing nýskr. 04/98 bsk. þús.km Verð 1.070.000. Tilboð ek.108 þús.km Verð 530.000. Tilboð Nissan Almera Visia nýskr. 05/03 bsk., 790.000. 100% lánamöguleikar. Hafið 370.000. 100% lánamöguleikar. Hafið Nissan Almera Acenta nýskr. 05/04 ssk. ek.50 þús.km. Verð 1.190.000. 100% samband við söluráðgjafa okkar í síma samband við söluráðgjafa okkar í síma ek.32 þús.km Verð 1.660.000. 100% lánamöguleikar. Hafið samband við 525 8020. 525 8020. lánamöguleikar. Hafið samband við söluráðgjafa okkar í síma 525 8020. söluráðgjafa okkar í síma 525 8020.

Opel Vectra 1.6GL nýskr. 06/98 ssk. ek.113 þús.km Verð 780.000. Tilboð Kia Pride nýskr. 12/00 bsk. ek.34 Chrysler Stratus nýskr 03/99 ssk, ek.76 Subaru Impreza GL nýskr. 01/00 ssk., Volkswagen Vento Gli nýskr. 08/96 Opel Astra nýskr. 09/97 bsk. ek. 98 þús.km Verð 490.000. 100% lána- þús.km Verð 460.000. Tilboð 280.000. 570.000. 100% lánamöguleikar. Hafið þús.km. Verð 990.000. 100% lána- ek.111 þús.km Verð 950.000. 100% ek.98 þús.km. Verð 520.000. 100% samband við söluráðgjafa okkar í síma möguleikar. Hafið samband við sölu- möguleikar. Hafið samband við sölu- lánamöguleikar. Hafið samband við lánamöguleikar. Hafið samband við 100% lánamöguleikar. Hafið samband ráðgjafa okkar í síma 525 8020. við söluráðgjafa okkar í síma 525 8020. 525 8020. ráðgjafa okkar í síma 525 8020. söluráðgjafa okkar í síma 525 8020. söluráðgjafa okkar í síma 525 8020. 14 SMÁAUGLÝSINGAR

250-499 þús.

Isuzu Trooper 09/’99 einn eigandi, ek- inn 97 þús. Reyklaus. Verð 1.850 þús. Sími 553 5029 & 894 2611. Yamaha WR450F ‘03 til sölu. Frábært Tilboð!! hjól í pottþéttu standi. Verð aðeins 620 Opel Astra 1600 station, árgerð ‘95, ek- þús. Guðmundur S. 820 6490. inn 148 þús. sk. ‘06, dráttarkúla, sumar og vetrardekk. Góður í sumarfríinu fyrir tjaldvagn eða bara kerru. Tilboðsverð 270 þús. Uppl. í s. 697 5189. Til sölu BMW 750 IL árg. ‘88, toppein- tak, svartur. Uppl. í síma 863 0085.

Kia Carnival nýskr. 04/02 ssk ek. 39 þús.km. Verð 1.750.000. 100% Lána- Tilboð á Nýjum Jeep Grand Cherokee í möguleikar. Hafið samband við sölu- júlí. Pantaðu í dag og þú færð Kr. Opel Vectra, skrd. 08/1998, ek. 93.000 500-999 þús. Til sölu Cherokee Overland árg. ‘04, ráðgjafa okkar í síma 525 8020. 300.000 í afslátt. Verð frá aðeins kr. km, 1600cc, sjálfskiptur. Ásett verð innfluttur nýr, einn eigandi, hlaðinn 3.390.000 á splúnkunýjum bíl frá verk- 830.000 kr. 100% lán mögulegt. S. 515 aukabúnaði. Vél 4,7L H.O. Ekinn 40 þ. Til sölu Honda Shadow spirit 2002. Lít- smiðju. Allt að 5 ára ábyrgð. Afgreiðslu- 7000. km. Verð samkomulag. S. 840 8051 & ur út eins og nýtt. Verð 1.050.000. S. tími um 6 vikur. www.islandus.com 840 8057. 892 9507.

Toyota Yaris 08/2002 ek. 50 Þ. Samlit- ur, álfelgur, topp þjónustaður, ný skoð- Range Rover Classic LSE(langur) ‘93 aður næsta skoðun 2007. Ákv. 350 Þ, með Td5 vél og kassa úr Discovery 14 Þ á mán, verð 850 Þ. árg.2000. Vél ek.35þ.km. body Citroen C2 VTR, skrd. 11/2003, ek. 216þ.km. sk.’06. verð 780þús.Uppl. 664 til sölu kawasaki kx250 2004 hjólið er 25.000 km. 1600cc, sjálfskiptur, Ásett 7808 verð 1.250.000 kr. 100% lán mögulegt. mjög lítið notað verð 560þús uppl.í S. 515 7000. s6961968 Brimborg Vespa-skellinaðra. Ný 50 cc vespa til sölu. Rafstart - geymslubox undir hjálm. Bíldshöfða 6, 110 Rvk. Verð aðeins 135 þ. stgr. Einnig ný Java Sími: 515 7000 Raiser skellinaðra með rafstarti. Verð www.brimborg.is 190 þ. stg. S 847 0414.

Peugoet 306, Symbio, árgerð 1999, Tilboð á Nýjum Jeep Grand Cherokee í 1800 vél, ekinn tæplega 70.000, ásett Nissan Terrano Luxury nýskr. 07/03 ssk., júlí. Pantaðu í dag og þú færð Kr. verð 550.000. Afar hagstæður í rekstri. Hjólhýsi ek.45 þús.km. Verð 3.320.000. 100% 300.000 í afslátt. Verð frá aðeins kr. Frekari upplýsingar 825 7241. lánamöguleikar. Hafið samband við 3.390.000 á splúnkunýjum bíl frá verk- Nissan Patrol 2,8 Tdi árg. ‘91. 38”. 3” söluráðgjafa okkar í síma 525 8020. smiðju. Allt að 5 ára ábyrgð. Afgreiðslu- Mjög góður Legacy 1997 sjálfsk., álf. Ek. púst. K&N sía. læstur aftan, ný dekk, ný- tími um 6 vikur. www.islandus.com. 101 þús. Gott staðgr.v. S. 481 1535 & lega breyttur, nýlega sprautaður, ný- 897 7588. upptekin vél (500 þ. kr. ). V. 1250 þ. kr. VW Golf ‘98 til sölu, 3ja dyra með topp- Tilboð óskast. S. 695 3189. lúgu, cd, þjófavörn, low profile. Getur fylgt með spoiler kitt sem er árg. ‘04. Verðhugmynd 600 þús. Uppl. í s. 866 3752. Húsbílar Toyota Avensis árg. 2000. ek. 73 þús. km. Gott eintak. Verð 950 þús. Uppl. í s. 660 6462. Íbúðarhjólhýsi 30 fm. Skiptist í stofu, eldhús, barnaherbergi, hjónaherbergi, snyrtingu og sér bað. Til Chevrolet Camaro Z28 35 ára anni- afgreiðslu á höfuðborgarsvæðinu. Full- versary, árg. 2002. Ek. 3900 mílur. 345 Chevrolet Suburban nýskr. 10/92 ek. Nýr Merzedes Benz C 200 K Coupe. 1-2 milljónir búið hús á mjög hagstæðu verði. Sími hestöfl, 6 gíra beinskiptur, CD, leðurinn- 225.þús. Verð 970.000. Hafið samband Leðurinnrétting, “ 16 álfelgur, regn- 893 6020. rétting, 17” felgur, 315x35x17 að aftan, við söluráðgjafa okkar í síma 525 8020. skynjari, Sjálfvirk loftkæling, 6 diska CD, Borla pústkerfi, opnara á loftinntak, hiti í sætum, Rafm. rúður, ABS, Spól- Hurst skiptir, samtengd grind, ásett verð vörn, ESP, fjarlægðarskynjarar, Ofl., Síð- 3.800 þús. Uppl. í síma 482 2224 & asta listaverð: 4.311 þúsund. Okkar 482 2024. Sjá á www.bilverkba.is verð: 3.342 þúsund. Þú sparar um millj- Fiat Eura Mobil árg. 2000, ekinn 94.000 ón. km. Vel með farinn, bjartur og lipur bíll. Fallegar ljósar innr., wc, sturta, ísskápur, Sparibíll ehf eldavél. Til sölu af sérstökum ástæðum. Skúlagötu 17, 101 Reykjavík 0-250 þús. Verð 2.8 m. Uppl. í síma 554 4295 & Sími: 577 3344 846 7461. www.sparibill.is Toyota Avenses Liftback Sol árg. ‘99 ek- inn 73 þús. Verð 1.100 þús. S. 895 7579. ENKA hjólhýsi með hitara, eldavél, ís- Mótorhjól skáp, WC og fortjaldi. Kynningarverð kr. 1.080.000 með VSK. Rekstarfélagið Nissan Patrol Elegance 35” nýskr 05/03 Vélar og þjónusta hf. Járnhásli 110 Rvk. ssk., ek.50 þús.km Verð 4.190.000. Sími 580-0200 100% lánamöguleikar. Hafið samband við söluráðgjafa okkar í síma 525 8020. Paradís í Þjórárdal Frábær græja! Eldra hjólhýsi á fallegum stað í Stealth twin turbo 4x4 ‘94, 320 hö, 6 Þjórsárdal, sólpallur, fortjald, 100 Ford Ka árg. ‘98, ekinn 85 þ. Km, svart- gíra, með öllu. Óaðfinnanlegur bíll. fm lóð. Verð 600 þús. ur, nýsk. til okt.’06. Verð 250 þús. stgr. Skipti ath. á ódýrari. Uppl. í s. 861 7271. S:696-8790 Uppl. í síma 892 9393. Til sölu Honda CBR600 árg. ‘93. Flott hjól fyrir byrjendur. Búið að endurnýja 2 milljónir + margt. Verð 400 þús. stgr. Uppl. í síma 897 9337. Fellihýsi

Til Sölu Coleman Fleetwood Mesa 12 Volkswagen Passat V6 2.8 4Motion., ný- fet árgerð 2004. Nýtt og ónotað, úti skr 04/01., ek 66 þ.km., dökkblár., 17” eldavél, stórt fortjald, eitt með öllu. álfelgur., leður., topplúga o.fl., Ásett Uppl. í síma 896 3233. 2.490.000.-., Tilboð 2.350.000.-., Ert þú Til sölu Coleman Taos fellihýsi árg. með tilbreytingu í huga? Komdu þá til Nissan Sunny ‘92, sk.06’, ek. 153 þús. Grand Caravan Sport 07/2004 ek. 26 2001. Upplýsingar í síma 892 4243. okkar, mikið af bílum á staðnum í öll- sjálfsk, CD, 4 vetradekk, vel með farinn. þús m. 3,3 l, sjálfsk., Gylltur, ljós innrétt- um litum... svaka gaman! Verð 100 þús. Uppl. í s. 6989681 og ing, loftkæling, captain stólar, CD, Til sölu Viking Fellihýsi, 8 fet, árg. ‘99. 5543598 krómfelgur. Sími. 862 0026. Nýr rafgeymir, rafmagnsvatnsdæla. Verð Heimsbílar kr. 450.000. Uppl. í síma 894 9400. Kletthálsi 11a, 110 Reykjavík Til sölu 7 manna MMC Space Wagon Til sölu KTM 450EXC 2004 í toppstandi Sími: 567 4000 árg. ‘91, skoðaður ‘05. Tilboð 100 þ. kr. 670.000. Einnig KTM SX125 2004 Til sölu Coleman Taos fellihýsi, árg. ‘97. www.heimsbilar.is Uppl. 865 7488. Bílar óskast mjög lítið notað kr. 450.000. Engin Vel með farið. Uppl. í síma 693 7808. skipti en góður stgr. afsl. Uppl. í s. 893 Jayco fellihýsi 11fet árg.2001, ónotað, Renault Megane Classic nýskr. 03/02 Dodge Caravan árg. ‘92 langur, nýupp- 4576. ek. 51 þús.km Verð 1.180.000. 100% tekin sjálfskipting, gott body. Verð 150 Lada Sport óskast fyrir lítið, helst skoð- nýyfirfarið, V.790þús. Uppl. 8984699 lánamöguleikar. Hafið samband við þús. Uppl. í síma 865 1237. aður. S. 820 0616. söluráðgjafa okkar í síma 525 8020. Bílar til sölu Galant ‘91, sk. ‘06 þarfnast aðhlynning- Óska eftir bíl með góðum staðgreiðslu- Ingvar Helgason ar, til sölu. Ársgömul sumar/vetrardekk aflsætti fyrir 500-700 þús. Sími 866 TIL SÖLU Sævarhöfða 2, 110 Rvk. Til sölu Renault Kangoo árg. 2001, ek- fylgja. S. 695 8701. 2655. inn 89.000. Verð kr.850.000.- Upplýs- Sími: 525 8000 ingar í síma: 663 2790 Klassa bíll! Kia Sportage ‘95, skoðaður www.ih.is ‘06, tilboð óskast. S. 823 6563. Renault til sölu árg ‘91, þarfnast lagfær- Jeppar inaga. Selst ódýrt. S. 565 5384 & 864 Jepp Wagoner ‘90, breyttur á 33” í fínu 1619. standi, tilboð óskast. S. 823 6563. VW Golf CL árg.’93 ek. 67 þús. km. V. VW Polo ‘95. Skoðaður ‘06, er í góðu 250 þús. Uppl. í s. 863 6947. standi. Keyrður 177 þús. km. Upplýsing- ar í síma 862 2530. til sölu toyoto corolla, árg. 94, 3ja dyra, keyrður 74 þús. tilboð 370 þús. uppl. í Ódýr Nissan !! Sunny ‘95, 4d. ssk., ek. s:6995404 160 þ. V. 175 þ. S. 820 3286. Til sölu mmc galant ‘94, ekinn 200 þús. Útsala! Til sölu Hyundai Accent árg.’98 Toyota LC GX 90 ‘03 ek. 68 þ. “38 ásett verð 290 þús. fæst á góðu verði sk.’06, ek. 113 þús., í topp standi. Verð breyttur. Uppl. í s. 663 0680 & egill- gegn staðgreiðslu. uppl. í s. 8984742 150 þús. Uppl. í s. 893 3386. [email protected]. 15 SMÁAUGLÝSINGAR

Coleman Utah, Árg 2002 Útlit sem nýtt. Heitt/kalt vatn. Upphækkað. 220 v Varahlutir Tölvur Trésmíði Hleðsla. verð 1300 þús. Uppl. 8938985. Partasalan VTS, s. 421 8090. Toyota, Þarftu aðstoð við tölvuna? Kem á stað- Getum bætt við okkur sólpöllum, skjól- Nissan, Opel, Audi 100-95, Suzuki, inn og geri við. Viðurkenndur af veggjum og allri almennri gipsvinnu. Lancer. Opið virka daga frá 8-18, laug- Microsoft. 10 ára reynsla. S. 616 9153 ( Uppl. í s. 867 0791 & 865 1863. Tjaldvagnar ard. 10-15. Friðrik). Milli kl 8-23 alla daga.

Til sölu Combi Camp Panda árg. 2000 bilapartar.is Nokkrar tölvur, skjáir og prentarar á með fortjaldi, eldhúsi, stórum geymslu- Bílapartar, erum flutt í Grænumýri 3 góðu verði. Sjá http://tolvur.vortex.is S. kassa, upphækkun og einangrun í Mosfellsbæ, s. 587 7659. Erum ein- 525 4994 / 893 4595. svefnhluta. Verð 480.000kr Uppl. í síma göngu með Toyota. Kaupum Toyota- Hreingerningar 693 0802 & 438 1024. bíla. Opið virka daga frá 10-18. Comanche tveggja manna árg. ‘94, Nostra Hreingerningarþjónusta. Tökum Dulspeki-heilun verð 70 þús. eða samkomulag. S. 421 að okkur fyrirtækja-, heimilis-, flutnings- , stigagangaþrif og teppahreinsanir. 2706 eftir kl 14. Ódýrir Ódýrir! Laufey spámiðill verður í Reykjavík 18 - Uppl. í s. 824 1455 eða senda fyrir- Rafmagnshitaðir nuddpottar, ný send- 19 júlí. Tímapantanirí síma 821 8632 Til sölu Montana tjaldvagn árg. 2004. ing komin, seinasta seldist upp strax, al- spurnir á [email protected] Ýmsir aukahlutir fylgja. Verð 350 þús. vöru nuddpottar með 3ja ára verk- stgr. Uppl. í síma 892 4086 & 534 1350. smiðjuábyrgð, Verð frá 450 þ. Hringdu núna í s. 699 8195 og 660 6091. Garðyrkja Spádómar Vinnuvélar Dulspekisíminn 908 6414. Símaspáin- Heilsuvörur Gefins draumaráðn. Spák. Yrsa í beinu sam- bandi. Hringdu núna! 15 kíló farin með Shape-works. Borðið Þrír fallegir kassavanir gæfir kettlingar og grennist! Edda S. S. 861 7513 & 820 Til sölu fást gefins á gott heimili. S. 899 0804. Örlagalínan 7547. 908 1800 & 595 2001 Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, draum- Frábær líðan. Alveg síðan, Herbalife ráðningar. Fáðu svör við spurningum www.eco.is Erla Bjartmarz [email protected] Óskast keypt þínum. 899 4183.

Notuð eða ný skiltagerðarvél og efni óskast. S. 897 3020 og radiant@radi- ant.is. Óska eftir notuðum Mahogny stofuskáp SAMLESNAR AUGLÝSINGAR eða hillusamstæðu. Einnig óskast sjón- varpsskápur í Mahogny. Uppl. í síma 567 2019. Óska eftir ódýrum eða gefins fataskáp- Úrval FG Wilson rafstöðva á lager um. Uppl. í s. 699 4420. Merkúr hf. eða með skömmum fyrir Óska eftir vel með förnu snyrtiborði, Velkomin á harmonikku- Félag eldri borgara í vara frá verksmiðju. Upplýsingar hjá með skúffum, helst úr hnotu. Uppl. í s. hátíð í dag. Reykjavík hefur flutt skrif- sölufulltrúum: 824-6063 og 824-6061. 863 2255. Eigum tilbúna stiga, hringstiga og hand- Árbæjarsafn. stofu og félagsheimilið riðaefni á lager. Fura, Beyki og Eik. Ásgarð í Stangarhyl 4. Handlistar,plast, fríttt, festingar og Túnþökur. Komið og skoðið Blind Félag eldri borgara Lyftarar margt fleira. Stigalagerinn, Dalbrekku Túnþökurúllur, túnþökur og 26 Kópavogi. Hljóðfæri holtagróður ávallt fyrirliggjandi pavilion, Túnverk ehf. 892 3666 verk Ólafs Elíassonar í Nýtt kortatímabil. Til sölu svartur Ibanez rafmagnsgítar Viðey. IKEA WWW.Armar.is ásamt poka. Verð 30 þús. Uppl. í síma Gylfi Jónsson 691 1399. Lyftuleiga Ömmukleinur, Gevalia Skessubrunnur opið. kaffi. Skessubrunnur.is Atlantsolía, Sjónvarp Sprengisandi. Kaffihlaðborð á sunnu- dögum. Bátar Sjónvarps/videoviðgerðir. Afsl. til elli/öryrkja. Sækjum. Litsýn, Síðumúli Nýr matseðill, Hótel Borg. 35, s. 552 7095. Kaffi Nauthóll. Allt að 60% afsláttur af Ertu á leiðinni í Smára- öllum garðplöntum. Tölvur lind? Fyrstu 20 viðskipta- Blómaval. Garðsláttur, klippingar og önnur garð- vinirnir sem mæta í ver- Þarftu aðstoð við tölvuna? Viðurkennd- vinna. Sumarkveðja! Draumagarðar öldina okkar fá gefins Útsalan er í gangi. Opið til ur af Microsoft. 10 ára reynsla. S. 616 [email protected] Nú er tækifærið! 60% af öllu. Öðruvísi 9153 (Friðrik). Frá kl 8-23. miða í tívolíið. sex. gjafarvara sem talað er um. Vaxtalausar Smáralind, betri leið til IKEA léttgreiðslur. Sigurstjarnan, S. 588 að versla. 4545. Fákafeni (bláu húsin) Opið 11-18 Vorfáni - Hellulagnir Kakíbuxur 2 fyrir 1, aldrei virka daga og 11-15 laugardaga. Til bygginga Varmalagnir og drenlagnir ásamt tengingum. Tiltekt í Félag eldri borgara í meira úrval. görðum og önnur verk. Reykjavík á nokkur sæti Herrafataverslun Birgis S. 892 9141 eða 861 9142. laus í eftirfarandi ferðir: Veiðivötn 27.júlí. Kaldidal- Fáðu þér eitthvað gott á ur 30. júlí. Mýrar, Hítardal- brauðið. Fáðu þér Létt og ur 20. ágúst. Gæsavatna- Laggott. Tökum garðinn í gegn! leið, Askja, Kverkfjjöll 9. til Osta og smjörsalan Sláum gras, klippum/fellum tré, hreinsum beð, eitrum tré og tún- 13. ágúst. Gist í svefnpoka fífla, þökuleggjum, helluleggjum í fjallaskálum í 3 nætur Útsala, útsala. og margt margt fleira. og á hóteli í 1 nótt. Eldgjá Gallabuxnabúðin Kringl- Gerum góð tilboð. Lakagíga Ingólfshöfða 14. unni. Nýtt 6x12m Samkomutjald með glugg- Heimasíða: vidur.is Sláttumenn -Garðaþjónusta. – 16. ágúst. Athugið! um, mjög sterkur dúkur. Verð 300 þ. + Harðviður til húsbygginga. Palla- og Þórhallur s. 846 0864 Hjörleifur Lækkað verð á dagsferð- Ertu á leið í bæinn, vsk. MÓT ehf. S. 544 4490. girðingaefni, vatnsklæðning, panill og s. 868 2667. um. komdu við á Pizza Hut. gluggaefni.Verð frá 270.-kr lengdarmet- ir. Sími 561 1122 / 660 0230 Upplýsingar í síma 588- Pizza Hut Túnþökur til sölu. Heimkeyrsla í RVK 2111 innifalin. S. 847 5007 grassalan@sim- net.is Létt og Laggott á brauðið. Verslun Hafðu það gott. Hafðu Osta og smjörsalan Túnþökusala Oddsteins það Létt og Laggott. Gerum tilboð í minni og stærri verk. tek Osta og smjörsalan Sjávarréttir við höfnina. einnig að mér lagningu. Steini. s. 663 6666/663 7666 Sægreifinn Allar garðplöntur á útsölu. Blómaval. Bókhald

Bókhald, VSK, laun, skattskýrslur og Eitt símtal - meiri útbreiðsla - lægra verð stofnun fyrirtækja. Fagleg vinnubrögð á sanngjörnu verði. Bókhald og þjónusta Hringu í síma 550 5000 og fáðu auglýsinguna ehf., sími 511 2930 þína lesna samdægurs á Bylgjunni, Létt Útsalan er hafin. 20-50% afsláttur af öll- og Talstöðinni og birta í smáauglýsingum um sumarvörum. Opið frá 10-18 virka í Fréttablaðinu og á vísir.is daga. ATH lokað á laugardögum í sum- Húsaviðhald ar. H-Gallerí Grænatúni 1, Kóp. S. 554 Mun fleiri en áður lesa og heyra auglýsinguna 5800. þína á einfaldan og ódýran hátt.

25 18-34 ára konur allt landið Til sölu, Fjord 815, 27 fet, Volvo Penta 200 hp, svefnpl. f. 6, verð 5.5 m GSM 824 4530. BLT 20

Hjólbarðar Nýtt og ofsaflott. BH kr. 1.995, buxur kr. 995. Misty Laugavegur 178. Sími 551 15 2070. Fagleg ráðgjöf og góð þjónusta. Við bjóðum PVC glugga og hurðir fyrir Lokað á laugardögum í sumar. sólstofur í allar gerðir húsa. Vinsamleg- ast leitið upplysinga hjá Multi Kerfi ehf, 10 Til sölu 140 kw rafstöð, 1500 snúninga, Verbraut 3, 240 Grindavík, S:426 8010 Rás 1+2 listargerð með töflu og tilheyrandi. GSM: 897 8070, 895 2446, Netfang: Keyrð ca 30 tíma. Uppl. í s. 861 1541. [email protected], www.multi- kerfi.com 5 Bílskúrssala-búslóð á Leifgötu 23 frá 11-18 laug.+sun. einnig eftir samk. S. Móðuhreinsun glerja & há- 898 4359 & 899 4477. Frábær sumartilboð 30% afsláttur. þrýstiþvottur! 0 Vantar orginal dekk undir Pajero 1990 á Er komin móða eða raki á milli glerja? 07:00 12:00 17:30 Til sölu Plastparket, eik. Ca 75 fm. Uppl. Snorrabraut 56 & Glerárgötu 34 Akur- 15” felgum. Til sölu nýleg 33” dekk á eyri, s. 551 5200 & 461 5300 Háþrýstiþvottur húseigna. Móðuhreins- 15” felgum. Uppl. í síma 864 1220, Villi. í síma 846 0065. un, Ólafur í s. 860 1180. 16 SMÁAUGLÝSINGAR

Gullfallegir íslenskir hvolpar til sölu. Fæðubótarefni HRFÍ ættb. Frábærir heimilis hundar. S. Húsnæði óskast Verkamenn Matráður 897 7660. Fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu, Laus er til umsóknar staða matráð- Viltu léttast? Eða þyngjast? Þú getur það Hjón á miðjum aldri óska eftir 3ja her- með innflutning á byggingavörum, ar í leikskólanum Vinaminni Aspar- Til sölu lítill Poodle strákur. Uppl. í s. með Herbalife! Hafðu samband. Ólöf. S. bergja íbúð til leigu í Reykjavík. Reyk- óskar eftir að ráða ábyrga og þjón- felli 10. 691 6961. 861 5356, [email protected] laus, skilvísar greiðslur. Uppl. gefur ustulundaða starfsmenn með lyft- Staðan er laus frá 22. ágúst 2005, Kristín í síma 896 7391. araréttindi til lager- og viðhalds- um er að ræða 100% starf. Herbalife á toppnum í 25 ár! starfa. Störfin fela í sér móttöku / Í leikskólanum eru 47 börn og 10 Shapeworks-Nouri Fusion www.arang- Íbúð óskast til leigu í Setbergshverfinu i afgreiðslu á pöntunum, viðhaldi á starfsmenn. ur.is s. 586 8786. Hafnarfirði (221) sem fyrst. Upplýsingar áhöldum og öðru tilfallandi. Vinnu- veitir Sigrún s. 8691454. Þeir sem hafa áhuga á að sækja tími er frá kl. 8:00-17:00 alla virka um eða kynna sér starfið nánar daga. Um framtíðarstörf er að Ungt reglusamt par óskar eftir íbúð sem vinsamlegast hafið samband við fyrst, jarðhæð/kjallara. Greiðslugeta 60- ræða. Sólveigu Einarsdóttur leikskóla- 70 þús. Meðmæli. Uppl. í s. 891 8979. Nánari upplýsingar fást hjá stjóra í síma 587 0977 Ragnari eða Skúla í síma 577 eða 861 8055. 2050 eða á skrifstofu Formaco Húsnæði til sölu ehf. að Fossaleyni 8, Reykjavík.

Lítið einbýli á Akranesi. 90 fm á góðum Borgarnes - Hveragerði stað miðsvæðis. Auðveld kaup, laus Starfsfólk óskast 18 ára og eldri. Persneskir kettlingar strax. Uppl. í síma 846 2792. Fullt starf og hlutastarf Góð laun í boði fyrir rétta aðila. til sölu. 10-11 óskar eftir duglegu starfsfólki Umsóknir sendist á netfangið Námskeið Ættbókarfærðir og heilsufarsk. Uppl. í s. í verslanir sínar á höfuðborgarsvæð- [email protected] 586 1486 & 868 7150. Sumarbústaðir inu. Um almenn verslunarstörf er eða á stöðunum. www.heimanam.is Námskeið í allt að ræða. Umsækjendur verða að Ís-mynd Hveragerði og Ís-mynd sumar Heimanám. Tölvufræðslan sími vera fæddir ‘87 eða fyrr. Umsækj- Borgarnesi. 562 6212. Við kennum allt árið. endur verða að vera þjónustulund- aðir, vinnusamir og áreiðanlegir. Skartgripagerð Bæði er leitast eftir starfsfólki í fullt Líftækni lyfjafyrirtæki leitar að starfs- Námskeið í skartgripagerð. Smíðum úr starf en einnig hlutastarf. Nú er rétti mönnum til hráefnisöflunar í ágúst og silfri og skyldum málmum. Vinnum Ódýrir og stórir maðkar til sölu! Silungs tíminn að tryggja sér vinnu með september. Hafið samband við Hólm- með íslenska steina. Tek einnig að mér og laxa. Margra ára reynsla. Geymið skóla í vetur. fríði í s. 581 4138. að bora í steina. Uppl. og skráning í s. auglýsinguna. S. 692 5133. 823 1479. Umsóknum skal skila á Þjónustuver Domino’s Pizza óskar eftir vefnum www.10-11.is. starfsfólki, 18 ára og eldra, í hlutastarf. ( www.dominos.is). Ýmislegt Rizzo Pizzeria. Okkur vantar fólk til starfa strax. Uppl. á staðnum Hraunbæ Ferðaþjónusta 121. Select og Shell Starfsfólk óskast á stöðvarnar okkar Óskum eftir starfskrafti nú þegar, til að sjá um matseld og daglega ræstingu, á á höfuðborgarsvæðinu. Um fullt heimili fyrir langveik börn í Kópavogi. Við framleiðum okkar eigin sérhannaða starf er að ræða sem og hlutastörf. 60% starf, unnið aðra hverja viku. Uppl. varmaskiptagrindur fyrir íslenskar að- Umsækjendur verða að vera fæddir í síma 699 8403 Ómar. Bónbræður ehf. stæður fyrir miðstöðvarkerfið í íbuðar ‘87 eða fyrr og vera þjónustulund- og sumarhús. Vinsamlegast leitið upp- aðir, vinnusamir og áreiðanlegir. Hársnyrtisveinn óskast lysinga hjá Multi Kerfi ehf, Verbraut 3, Unnið er á vöktum. Nú er rétti tím- Óska eftir hársnyrtisvein og 3ja-4. árs Húsgögn 240 Grindavík, S:426 8010 GSM: 897 inn til að tryggja sér vinnu með nema Upplýsingar í síma 567 2044 & 8070, 895 2446, Netfang: info@multi- skóla eða aðra aukavinnu fyrir 848 9816. kerfi.com, www.multikerfi.com veturinn. Fjölskylduparadís Umsóknum skal skila á Segafredo Espresso Lækj- Stór og góð aðstaða fyrir tjöld, fellihýsi, vefnum www.10-11.is. artorgi húsbíla og hjólhýsi. Sundlaug, veiði, óskar eftir að ráða starfsmann í sumar- strandblak og fótbolti. Gisting og veit- afleysingar, einnig óskum við eftir ingar. FRÍTT í sund fyrir dvalargesti. Hót- manneskju í helgarvinnu. Reynsla skil- el Eldborg, Snæfellsnesi www.hoteleld- yrði. Uppl. í síma 899 9795 Oliver. borg.is & s. 435 6602. Afleysingavinna Just-Eat.is óskar eftir bílstjórum á eigin við ræstingar bíl í útkeyrslu á kvöldin. Upplýsingar í síma 820 6991. Fyrir veiðimenn ≤ ≤ Til sölu 73m sumarbústaður +40m Óskum að ráða starfsmenn til Óska eftir vönum gröfumanni strax. Sófalist svefnloft. Mjög vandaður og vel ein- sumarafleysinga við ræstingar á Næg vinna í boði. Meirapróf æskilegt. angraður. [email protected] s. morgnana og síðdegis á fjöl- Uppl. í síma 863 0085. Fallegar yfirbreiðslur fyrir sófa, stóla og 8975802,6638093 borðstofustóla. Eigum mikið af sýning- breittum vinnustöðum á stór Óskum eftir að ráða röskt starfsfólk aráklæðum með 40% afslætti.Opnun- Óskum eftir sumarbústað/lóð. Allt að Reykjavíkursvæðinu artími mán. - mið. 12.00 - 15.00, fim. með ríka þjónustulund til eftirfarandi 150 km. frá Rvk. Verðbil 0-1 milljón. Upplýsingar í síma 554 6088 starfa: 1. Deildarstjóra f. mjólkur & osta- 15.00 - 18.30 og lau. 11.00 - 15.00 Uppl. í s. 659 5367 & 697 8694. Umsóknareyðublöð á skrifsofu Sófalist, Síðumúla 20 (2 hæð), deild okkar, afgreiðslu ofl. 2. Deildar- www.sofalist.is Sími 553 0444. Hreint ehf. Auðbrekku 8 stjóra f.grænm.& ávaxtadeild okkar, af- Kópavogi og á heimasíðu greiðslu ofl. 3. Afgreiðslustörf og áfyll- Til sölu vel með farinn 3ja sæta Lazyboy Hreint ehf. www.hreint.is. ingar. Upplýsingar gefur verslunarstjóri í sófi. Tilboð 45 þús. Uppl. í s. 867 9862 Atvinnuhúsnæði s. 551 0224 og í versluninni milli kl. 9- & 697 7967. 20 Melabúðin, Hagamel 39, melabu- Til leigu nýtt iðnaðarhúsnæði um [email protected]. Til sölu vegna flutninga. Eldhúsborð og 700fm með 5,7 m lofthæð. Tvær stórar stólar (nýlegt), einbreitt rúm 90 cm (ný- innkeyrsludyr, góðir gluggar og malbik- Stýrimann vantar á 140 tonna dragnót- legt), sófar, borðstofuborð og fl. Selst að bílaplan. Áhugasamir hafi samb. í arbát. Upplýsingar í síma 894 3026, 854 3026 & 894 1638. ódýrt. Sími 898 5226. síma 894-8565, Lárus Bifreiðastjórar ath.. Okkur hjá Icelandexcursions Allra- Vanur gröfumaður óskast í vinnu strax í handa ehf, óskum eftir að ráða bif- gamalgrónu og traustu verktakafyrir- Heimilistæki reiðastjóra með rútupróf vantar til tæki, reglulegur vinnutími. Upplýsingar aksturs strætisvagna í framtíðarstarf, gefur Pétur í síma 699 3090. Hvít Elram eldavél til sölu. 10.000.- einnig vantar rútubílstjóra til sumar- Einnig fjórir IKEA efri eldhússkáp- afleysinga, mikil vinna. ar,10.000.- Uppl. í síma 8658818 www.sportvorugerdin.is Upplýsingar gefur Rúnar s. 540 1313 & 660 1303. Húsnæði í boði Atvinna í boði Barnavörur 110 fm+ íbúð í Mosfellsbæ til leigu. Langtímaleiga. Verð 80 þús. Sími 588 Vandaður og vel með farinn SIMO 9909. kerruvagn frá 2003 fæst á 35Þ (hálf- virði). Berglind S.6950580 3ja-4ra h. íbúð til leigu í skemmri tíma á sv. 270. Verð 50 þús. Uppl. í s. 699 4389. Einkamál Barnagæsla 2ja herb íbúð til leigu í Hafnarfirði fyrir Barnapössun óskast á 104 svæðinu í Tóti Tönn og Ingó Ásgeirs fengu 42 laxa reyklausan einstakling. 55 þús, m/H og RVK. í 3 vikur í ágúst frá kl. 08.00-16.00. á þessa túpu. fæst á www.frances.is R. Uppl í s: 8971753 S. 690 0098 eða 588 1944. Glæsileg 102 fm 3ja hrb. íbúð með öll- um húsgögnum til leigu. Er laus og leg- ist frá 15/08/05 til 15/06/06. Íbúðin er Dýrahald á tveimur hæðum, frábært útsýni og er Domino’s Pizza óskar eftir starfsfólki í á svæði 101. Uppl. í s. 551 0893. hlutastarf og í fullt starf. Umsækjendur Hundabúr-Hvolpagrindur Til leigu gott raðhús í Mos. 84 fm. 90 þurfa að vera 17 ára eða eldri. Frábær Full búð af nýjum vörum. 30% afsl. af þús. 2 mán. fyrirfram, tryggingavíxill. starfsandi og skemmtilegur vinnustað- öllu. Opið mán. til föst. 10 til 18, laug- Uppl. í s. 554 2542. ur fyrir hressa og duglega einstak- ard. 10 til 16, sunnd. 12 til 16. Tokyo linga! Hjallahrauni 4. Hfj. S. 565 8444. Labrador hvolpar til sölu, hreinræktaðir og óættbókarfærðir. Sprautaðir og tilb. Eigum laust frá 27-30 júlí og eftir miðj- til afhendingar. Upp. í s: 487 8138 & an sept. Uppl. í síma. S. 898 3440 & TIL LEIGU 694 8861. 824 5406 .

TIL SÖLU AUGLÝSINGASÍMI 550 5000 SUNNUDAGUR 17. júlí 2005 Síðustu sætin í sólina FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY

Lengdu sumarið – Njóttu sólar í haust! Portúgal Mallorca 15., 22. og 29. ágúst 17., 24. og 31. ágúst 5., 12., 19. og 26. sept. 7. og 14. sept. Verð frá: Verð frá:

39.900 kr.* 48.400 kr.* á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn 2ja–11 ára í íbúð m/2 svefnh. á mann m.v. 2 fullorðna og 1 barn 2ja–11 ára í íbúð m/1 svefnh. á Club Albufeira, 22. ágúst í 7 nætur á Club Royal Beach, 24. ágúst í 7 nætur Krít Costa del Sol 8., 15., 22. og 29. ágúst 11., 18. og 25. ágúst 5., 12., 19. og 26. sept. 1., 8., 15. og 22. sept. Verð frá: Verð frá:

68.590 kr.* 58.400 kr.* ÍSLENSKA AUGL†SINGASTOFAN/SIA.IS URV 28993 07/2005 á mann m.v. 2 fullorðna í Stúdíói á Helios í 7 nætur 22. ágúst á mann m.v. 2 fullorðna og 1 barn 2ja–11 ára í íbúð m/1 svefnh. á Aguamarina, 25. ágúst í 7 nætur

RICKY GERVAIS Er að gera nýja sjónvarpsþætti með mörgum frægum aukaleikurum. Finndu verð á þinni ferð á www.urvalutsyn.is Meðal þeirra sem koma fram þar eru Ben Stiller og Kate Winslet *Innifalið: Flug, flugvallarskattar, gisting, ferðir til og frá flugvelli erlendis og íslensk fararstjórn.

Fáðu ferðatilhögun, nánari upplýsingar Ricky á RÚV um gististaðina og reiknaðu út ferðakostnaðinn á netinu! www.urvalutsyn.is Nýi þátturinn hans Ricky Óskarinn. Þættirnir munu koma Gervais, Extras, fer í loftið þann til Íslands áður en langt um líður 21.júlí í Bretlandi og er spennan í og verða sýndir í Ríkissjónvarp- kringum hann þegar orðin raf- inu. mögnuð. Gríðalegar kröfur eru Gervais eru annars daglega gerðar til Gervais eftir að þáttur boðin gull og grænir skógar frá hans, The Office, sló öll met og kvikmyndaborginni Hollywood gerði leikarann að stórstjörnu. fyrir að taka að sér hlutverk í hin- Stephen Merchant, sem leik- um og þessum myndum. Hann stýrði og samdi The Office með segist ekki þora því vegna ótta um Gervais, verður með honum í að verða aðhlátursefni. Þá hefur þáttunum en þeir leika tvo auka- contactmusic.com eftir breska leikara sem reyna að troða sér inn grínaranum að sum þeirra hlut- í Hollywood-myndir með stór- verka sem honum hafi verið boðin stjörnum. Enginn skortur verður hafi verið algjör brandari. á frægum gestaleikurum, því „Mér var boðið að endurgera meðal þeirra sem koma fram eru Magnum P.I. með George Clooney Samuel L. Jackson, Ben Stiller og þar sem ég átti að leika þjóninn Kate Winslet sem viðurkennir hans. Ég fékk einu sinni hlutverk fyrir Ricky að hún hafi bara tekið inn á borð til mín þar sem ég átti að sér hlutverk í helfararmynd til að leika bróður Will Smith. Þá var þess að geta átt möguleika í mér öllum lokið,“ sagði hann. ■

París ekki nakin aftur

Puntudúkkan París Hilton ætlar aldeilis að læra af mistökum sínum. Hún hefur nú sagt frá því að eftir hneykslið með kyn- lífsmyndband sitt sem komst á alnetið hafi hún strengt tvö heit. Annars vegar lofaði hún sjálfri sér að hún skyldi aldrei koma aftur nakin fram og hins vegar að hún skyldi aldrei vera aftur í slagtogi við slæma stráka. „Einu sinni var ég alltaf með einhverjum töffurum en núna er ég með besta manni í heimi,“ segir París og á við unnusta sinn Paris Latsis. „Þegar ég lék í House Of Wax vildu þeir að ég afklæddist en ég þverneitaði.“ París segist aldrei hafa getað horft á kynlífsmyndbandið al- ræmda sem hún tók upp með fyrrverandi kærasta sínum Rick Salomon. „Ég gæti ekki af- borið að sjá það.“ Rick er sakaður um að vera sökudólgurinn sem lak mynd- bandinu á netið og París hefur ekki mikið álit á honum. „Hann er algjört svín og mér finnst PARÍS HILTON Er trúlofuð gríska erfingj- hann ógeðslegur. Hann er bara anum Paris Latsis og stefna þau að því að lítill minnipokamaður.“ ■ giftast í vetur. 18 17. júlí 2005 SUNNUDAGUR Kvenleg fegur› og matrósaföt

Elín Edda Árnadóttir búninga- týralegt að vera í þessum kjólum hönnuður sér um búningana í með borðum og slaufum því þær söngleiknum Annie sem verður ganga flestar í gallabuxum alla frumsýndur í dag. daga. Stundum líta þær hreinlega „Í sýningunni er mikil stétta- út eins og dúkkur. Svo fer ég svo- skipting milli hinna ríku og fá- lítið inn á matrósatískuna sem var tæku og það þurfti að gera skýran áberandi á þessum tíma,“ segir greinarmun á þeim. Sýningin ger- hún. ist á kreppuárunum, frá 1932, og Starf búningahönnuðar felst við fylgjum tísku og tíðaranda fyrst og fremst í því að skila þess tíma. Innblásturinn sótti ég karakterunum á svið í búningum mér í gamlar kvikmyndir, kvik- sem undirstrika persónuleika myndastjörnur og bækur því það þeirra. Hver sögupersóna getur var gríðarlega mikið lagt í hönnun verið margþætt og því flókið að FRANZ FERDINAND Skoska hljómsveitin á þessum tíma þó það væri ramma hana inn í einn búning. Franz Ferdinand hefur verið undir áhrifum kreppa. Fólk vildi sjá eitthvað „Búningahönnuðurinn er að frá Bob Dylan að undanförnu. fallegt á þessum niðurdrepandi segja söguna á sjónrænan hátt og tímum,“ segir Elín. „Það er svolít- hann þarf að smíða heildarútlit ið sérstakt að herratískan hefur sýningarinnar. Svo þarf hver sena mjög lítið breyst frá þessum tíma að hafa sitt þema.“ því það er ennþá þessi svarthvíti Elín Edda segir það einnig geta Áhrif frá undirtónn. Kventískan hefur hins verið höfuðverk að finna litaskala vegar breyst töluvert því hún var sem passi við leikmyndina. á þessum tíma afar kvenleg og „Vinna búningahönnuðar við Dylan fötin voru látin undirstrika kven- svona sýningu tekur þrjá til fjóra lega fegurð, með skinnum, höttum mánuði frá byrjun til enda. Ég hef Skoska hljómsveitin Franz og öðrum fylgihlutum. Dragtirnar nokkuð frjálsar hendur en þetta Ferdinand sem heldur tónleika voru aðsniðnar og pilsin þröng.“ er allt samvinna. Í tilviki þessarar hér á landi 2. september hefur Elín Edda notar mikið af kjól- sýningar ríkir mikið traust á milli verið undir áhrifum frá Bob Dyl- um í sýningunni og hefur meðal allra í hópnum. Auðvitað tek ég an við upptökur á væntanlegri annars fengið lánaða búninga úr samt við öllum athugasemdum og plötu sinni. Söngvarinn Alex búningasafni Þjóðleikhússins. reyni að vinna eftir þeim.“ Kapranos segist hafa lesið ævi- „Það verður auðvitað að sníða Búningahönnuður þarf að hafa söguna Chronicles, þar sem Dylan stakk eftir vexti og reyna að nýta ímyndunaraflið í lagi því oft felst lýsir því þegar hann samdi lög það sem til er. Ég hef meira að starf þeirra í því að búa til óraun- sem voru byggð á fólki sem hann segja farið í tískubúðirnar í verulega draumaheima. „Við hafði lesið um í dagblöðum. Reykjavík, til dæmis Zöru, og það sköpum sögusvið sem ekki er til, Upptökur á plötunni hafa stað- er ótrúlegt hvað hægt er að finna eins og til dæmis í Bróður mínum ið yfir í Skotlandi undanfarið. þar, því það er í mörgum tilvikum Ljónshjarta. Þar þurfti ég að gera „Þegar ég fór aftur til Glasgow ódýrara en að láta sérsauma. Það mennska hesta og setja söðul á var eins og ég hafði ekkert verið í sem þarf einnig að leggja sér- leikara og kenna honum að ganga. burtu,“ sagði Alex. „Ég fór í sömu staka áherslu á í svona söngleikj- Það getur stundum orðið ansi partíin með nánast sama fólkinu um eru dansskórnir og í þeim spaugilegt. Það er þó ekkert endi- og áður en við fórum í tónleika- felst mikill kostnaður.“ lega auðveldara að fást við nú- á karakterinn í búningnum. Þetta ELÍN EDDA OG BRYNDÍS PETRA ferð. Fólk talaði líka við mig alveg Í sýningunni leika mjög mörg tímabúninga því þá er hætt við eru litlir hlutir sem kannski eng- BRAGADÓTTIR Elín Edda hefur hannað búninga fyrir fjölmarga söngleiki, þar á eins og áður. Það er því ekki eins börn og þeim fylgja gríðarlega því að útlitið verði bara beint úr inn tekur beinlínis eftir, eins og meðal Grease, Kabarett, Galdrakarlinn í og við höfum skipt út gamla lífs- margir búningar. „Barnatískan búðinni,“ segir hún. „Það sem er skartið eða hvernig slæðan er Oz, Syngjandi í rigningunni og Chicago. stílnum fyrir eitthvert glamúrlíf- var ofsalega falleg á þessum tíma þó hvað mikilvægast eru öll smá- bundin, en skipta engu að síður erni.“ ■ og stúlkunum finnst alveg ævin- atriðin því þau reka smiðshöggið mjög miklu máli.“ ■ OPIÐ Tapa› apaspil [ TÓNLIST ] UM HELGINA UMFJÖLLUN Nýja Black Eyed Peas platan byrjar á því að hópurinn rappar ofan í Misirlou (sem flestir þekkja sem opnunarlagið í Pulp Fiction) eftir surfgítarsnilling- inn Dick Dale. Það er ekki hægt Gestamóttaka að segja að þau styðjist við hljóðbút úr laginu, því lagið á Nesjavölllum hljómar frá byrjun til enda und- ir ruglinu í þeim. Eins og þau og Hellisheiði hefðu farið á karaoke-bar og sungið einhverja vitleysu ofan á BLACK EYED PEAS: MONKEY BUSINESS Orkuveitan starfrækir gestamóttöku þetta snilldarlag. Gjörsamlega ófyrirgefanlegt! NIÐURSTAÐA: Fylgifiskur Elephunk er öfgafull á Nesjavöllum (Nesjavallavirkjun) Það er heldur ekki hægt að tilraun til þess að gera metsöluplötu. Hér er og í Skíðaskálanum í Hveradölum fyrirgefa þeim þá smekkleysu verið að reyna of mikið til þess að heilla og fyr- að styðjast við hljóðbút úr laginu ir vikið verður heildin hálf aum. Lítið um góða (fyrirhuguð Hellisheiðarvirkjun). Englishman In New York. Það spretti, hrein og klár vonbrigði. eru svo margir hip-hopparar búnir að leika þann leik að styðj- ar nánast ekki eins og hann sjálf- ast við Sting-lög að Sameinuðu ur. Gestamóttaka er opin þjóðirnar ættu að vera búnar að Þessi plata er augljóslega binda það í lög að banna öll slík búin til með það í huga að hún á báðum stöðum athæfi. Það hjálpar ekki til að eigi að seljast í skipsförmum, og Sting sjálfur mætir og syngur það getur vel verið að hún geri mánudaga-laugardaga kl. 9-17 nýjan texta við lagið sitt. það. En hún verður líka ein af og sunnudaga kl. 13-18. Öllu undarlegra er svo lagið þessum plötum sem hægt verður sem þau taka með Justin Tim- að kaupa á 399 kr. á næstu Hag- berlake. Einfaldlega út af því að kaupsútsölu. Ég spái því meira það er nær ómögulegt að greina að segja að krakkarnir eigi eftir Allar nánari upplýsingar söngvarann fyrir öllu röflinu í að fá leið á þessari sveit fljót- liðsmönnum sveitarinnar. Það lega. Ég átta mig ekki alveg á í síma 516 6000 og á www.or.is eina sem tekst á plötunni er til- því hvað kom fyrir þessa sveit, raun þeirra til þess að gera gott en það er eins og hún hafi verið fönk-lag með meistara James að reyna búa til tyggigúmmí í Brown. Hann er þó orðinn svo staðinn fyrir tónlist.

ÍSLENSKA AUGLÝSINGASTOFAN/SIA.IS ORK 28751 06/2005 Aðgangur er ókeypis. ryðgaður kallinn að hann hljóm- Birgir Örn Steinarsson

www.or.is " =CFKKLJKL ?äK

CèOLJE¤KLI àIèD@ELD< äILKäD8J@DLEE@@KIè=yC{>ÝàJC8E;@$?ME8BK@8G@EE A@L@BC@E>"J@IBLJD@@EE

B8 M

> Vissir þú að ... FH-ingar slógu Skagamenn út úr bikarnum MEÐ ATLA í fyrsta sinn í 25 ár eða síðan að 60 FH vann 3-1 sigur á ÍA í 16 liða SEKÚNDUR EÐVALDSSYNI úrslitum 1980. Síðan þá hafði ÍA unnið þrjá bikarleiki liðanna í röð, þar á Atli Eðvaldsson er...Þjálfari Þrótt- Af hverju jakkaföt og frakki? meðal bikarúrslita- ar. Virðing við fótboltann. leikinn 2003. Serbar í Snæfellsliðið Kaffi eða te? Kaffi. Fyrirmynd? Blanda af nokkrum. ... Snæfellingar í Stykkishólmi hafa Köttarar eru.... Flottastir. Sannir karlmenn.... Klæðast fengið mikinn liðsstyrk fyrir átökin í Landsbankadeildin er... Flottust. jakkafötum við þjálfun. > Við vorkennum ... úrvalsdeildinni á næsta ári, því þeir Hverjir verða meistarar? FH. Besta lið í heimi? Manchester hafa nú gengið frá samningi við tvo Hverjir falla? Ekki Þróttur. City. .... Skagamönnum og þá sérstaklega Bjarka serbneska leikmenn. Þetta eru Igor Endurkoman er...Æðisleg. Erfiðasti andstæðingur? Karl Guðmundssyni markverði liðsins að þurfa Beljanski, sem er 2ja metra hár fram- að ganga af velli með fimm mörk á bakinu KR, Valur eða Þróttur? Búinn að Heinz Förster. herji sem leikið hefur í frönsku þriðju eftir bikarleikinn gegn FH í deildinni og Slobodan Subasic, sem vera hjá þeim öllum. Auðveldasti andstæðingur? Má gær. Skagaliðið spilaði mjög er 195 cm hár bakvörður Myndirðu taka við íslenska ekki segja, vill ekki gera honum það. vel í venjulegum leiktíma landsliðinu? Búinn að því. (Fór samt strax að hlæja og var og hafði möguleika á Hvern myndir þú vilja fá í Þrótt? greinilega með einn ákveðinn í huga) að slá Íslands- Tryggva Guðmunds. Þróttur endar í... Einu af átta meistarana út en Frakkinn hans Jose Mourinho efstu sætunum. þegar komið var í er... Miklu yngri en minn. framlenginguna [email protected] hrundi leikur liðsins.

HVAÐ? HVENÆR? HVAR? JÚLÍ 14 15 16 17 18 19 20 Fjögur FH-mörk í framlengingunni Sunnudagur FH-ingar sluppu me› skrekkinn gegn Skagamönnum og eru komnir í undanúrslit VISA-bikarsins eftir 5-1 ■ ■ LEIKIR sigur í framlengdum og frábærum leik li›anna í Kaplakrika í gær. Allir flrír varamenn FH skoru›u. 19.15 Fram og KR mætast á FH–ÍA 5–1 færi en Bjarki Guðmundsson var í Laugardalsvelli í Landsbankadeild miklu stuði í marki ÍA og varði karla í knattspyrnu. 0–1 Andri Júlíusson 3. 1–1 Tryggvi Guðmundsson 73. meðal annars vítaspyrnu Tryggva 20.00 Fylkir og Þróttur mætast á 2–1 Jón Þorgrímur Stefánsson 95. Guðmundssonar á lokamínútu Fylkisvelli í Landsbankadeild karla í 3–1 Allan Borgvardt 108. fyrri hálfleiks. Tryggvi Guð- knattspyrnu. 4–1 Jónas Grani Garðarsson 110. mundsson bætti fyrir vítaspyrn- 5–1 Atli Viðar Björnsson 114. una sem hann klúðraði í fyrri hálf- ■ ■ SJÓNVARP leik með því að skora og leggja FÓTBOLTI FHingar tryggðu sér sæti upp mark fyrir varamanninn Jón 10.00 Opna breska meistaramótið í undanúrslitum VISA-bikars Þorgrím Stefánsson sem kom FH í í golfi á Rúv. Bein útsending frá karla í knattspyrnu með 5-1 sigri á 2-1 og braut niður mótstöðu lokadegi mótsins sem fer fram á St. Andrews golfvellinum. ÍA á heimavelli sínum í Skagamanna sem höfðu megnið af Kaplakrika í gær. FH-ingar voru leiknum gert Íslandsmeisturun- 18.15 Gillette-sportpakkinn á Sýn. heppnir að koma leiknum í fram- um lífið leitt. Það var nefnilega lengingu en eftir að í hana var ekki margt í spilunum þegar Ólaf- 18.45 PGA mótaröðin á Sýn. komið var aldrei spurning um ur Jóhannesson blés til sóknar Bandaríska mótaröðin í golfi. hvernig leikar myndu fara. FH þegar hálftími var eftir af leikn- skoraði fjögur mörk í fram- um en innkoma þeirra Jóns Þor- 19.40 Landsbankadeildin á Sýn. lengingunni og allir þrír vara- gríms Stefánssonar og Jónasar Bein útsending frá lek Fylkis og menn liðsins voru þá á skotskón- Grana Garðarsson lífgaði mikið Þróttar. um. Leikurinn var annars frábær upp á sóknarleik FH-liðsins og skemmtun, færi á báða bóga allan innan 10 mínútna var Tryggvi 21.15 Helgarsportið á RÚV. Helstu tímann og bæði lið gerðu tilkall til Guðmundsson búinn að jafna leik- íþróttaviðburðir helgarinn hérlendis farðmiðans í undanúrslitin. inn með viðstöðulausu skoti eftir HVERT ER BORGVARDT AÐ FARA? FH-ingurinn Allan Borgvardt sést hér í baráttu við Skaga- og erlendis. Skagamenn fengu óskabyrjun laglega sókn og sendingu Davíðs manninn Pálma Haraldsson í bikarleik liðanna í gær. FRÉTTBLAÐIÐ/PJETUR þegar Andri Júlíusson kom þeim Þórs Viðarssonar. Jón Þorgrímur, 21.30 Fótboltakvöld á RÚV. yfir eftir aðeins 3 mínútna leik Jónas Grani og þriðji varamaður- það var mikið kjaftshögg að fá á ég var dálítið hræddur um að með skalla af markteig og Andri inn, Atli Viðar Björnsson, komust sig þetta jöfnunarmark, því svo menn færu að þreytast þegar leik- 22.00 Enski boltinn á Sýn. ásamt eldfljótum félögum sínum í síðan allir á blað ásamt Allan vorum við bara niðurlægðir í urinn fór í framlengingu, en sem Æfingaleikur Chelsea og Benfica í Portúgal sýndur en Eiður Smári og Skagasókninni, Ellerti Jóni Borgvardt í framlengingunni. framlengingunni,“ sagði Guðlaug- betur fer náðum við að klára félagar eru síðan á leiðinni til Björnssyni og Hafþóri Ægi Vil- Gunnlaugur Jónsson, fyrirliði ur. þetta. Skagamenn voru erfiðir Bandaríkjanna í æfingaferð. hjálmssyni, átti eftir að stríða Skagamanna var afar óhress með Ólafur Jóhannesson, þjálfari viðureignar, en við náðum að slá varnarmönnum FH margoft í úrslitin. „Þetta var hörku bikar- FH, sagði að leikurinn hefði verið þá út af laginu fljótlega með þess- 23.40 NBA á Sýn. Detroit – San leiknum. leikur fyrstu 90 mínúturnar. Við sínum mönnum erfiður. „Við um mörkum í framlengingunni,“ Antonio. Leikur í úrslitaeinvígi FH-ingar voru meira með bolt- vorum klaufar að gera ekki út um erum nýkomnir úr erfiðu ferða- sagði Ólafur. liðanna um NBA-meistaratitilin 2005. ann og sköpuðu sér nokkur góð leikinn í venjulegum leiktíma og lagi í Evrópukeppninni, þannig að -ooj, -bb

Íslenska 18 ára landsliðið í körfubolta á möguleika á að komast áfram: VILTU SKJÓL Á Glæsilegur endasprettur gegn Makedónum VERÖNDINA? KÖRFUBOLTI Íslenska 18 ára lands- leiknum fyrir Svíum, 50-60, og liðið vann Makedóníu 79-69 í öðr- þarf því að vinna Finnland í dag í um leik sínum í B-hluta Evrópu- leik sem skera mun úr um hvort keppni U-18 ára landsliða pilta í Ísland á möguleika á einu af Ruzomberkok í Slóvakíu í gær. efstu sætunum í mótinum eða Ísland var undir 65-67 þegar ekki. þrjár mínútur voru eftir af leikn- Íslenska U-20 ára landsliðið um, en tókst að tryggja sér mik- varð hins vegar í 12. og neðsta ilvægan tíu stiga sigur með því sæti í B-keppni Evrópumóts U-20 að skora 14 stig gegn 2 á enda- ára landsliða pilta sem fram fór í sprettinum. Búlgariu eftir naumt tapa fyrir Brynjar Þór Björnsson var Albaníu, 92-95, í leiknum um stigahæstur með 20 stig, þar af júmbósætið. 16 í síðari hálfleik, Árni Ragn- Viðar Hafsteinsson og Svein- arsson skoraði 17 stig og tók 12 björn Claessen skoruðu báðir 27 fráköst, Pavel Ermolinskij var stig en Viðar Örn sem leikur með með 15 stig, 16 fráköst og 7 Hetti á Egilstöðum var með 14,9 stoðsendingar og Ólafur Torfa- stig í leik og 51,3% þriggja stiga BRYNJAR ÞÓR STIGAHÆSTUR Brynjar Þór MARKISUR son var með 11 stig og 9 fráköst. nýtingu á mótinu. -ooj Björnsson skoraði 16 af 20 stigum sínum Íslenska liðið tapaði fyrsta gegn Makedóníu í seinni hálfleik.

Opna breska meistaramótinu í golfi lýkur í dag: Tiger Woods me› forystuna GOLF Bandaríski kylfingurinn Goosen lék manna best í gær Tiger Woods hafði nauma forystu og blandaði sér í hóp efstu á Opna breska meistaramótinu í kylfinga þegar hann lék þriðja golfi eftir þriðja hringinn í gær og hringinn á 66 höggum, en næstur er að leika á tólf höggum undir honum kom Olazabál, sem lék á 68 pari á St. Andrews vellinum í höggum. Skotlandi. Eftir tvo fyrstu hringina á mót- Woods lék þriðja hringinn í gær á inu var Tiger Woods með yfir- www.markisur.com 71 höggi, en Spánverjinn Jose burðastöðu og fátt virtist benda til Maria Olazábal er aðeins tveimur annas en að hann myndi vinna yf- höggum á eftir Woods og situr í irburðasigur. Honum fataðist þó FÆR KEPPNI Tiger Woods hefur ekki öðru sætinu. Retief Goosen frá nokkuð flugið á þriðja hringnum Dalbraut 3, 105 Reykjavík • Nánari upplýsingar í síma lengur yfirburðaforystu en er samt í lykil- Suður-Afríku og Skotinn Colin og því verður lokaslagurinn í dag stöðu á opna breska meistaramótinu í Montgomery eru jafnir í 3-4 sæti væntanlega æsispennandi. 567-7773 og 893-6337 um kvöld og helgar golfi sem lýkur í dag. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTYIMAGES á 9 höggum undir pari. - bb SUNNUDAGUR 17. júlí 2005 21 ÚR SPORTINU Fallbaráttuslagur í Laugardalnum raeme Souness knattspyrnustjóri GNewcastle hefur leitt líkum að Fallbaráttan ver›ur í brennidepli á fljó›arleikvangi okkar í kvöld flegar Fram og KR mætast. Ríkhar›ur því að franski framherjinn Nicolas Anelka verði keyptur Da›ason og Ágúst Gylfason ver›a í eldlínunni en fleir hafa bá›ir leiki› fyrir bæ›i li›. Ríkhar›ur er nú til félagsins og segist mikill aðdáandi hans fyrirli›i Fram en Ágúst er fyrrum fyrirli›i li›sins og núverandi leikma›ur KR. sem leikmanns. An- elka hefur ekki náð FÓTBOLTI Það er af sem áður var. Í sér á strik með tyrk- GAMLA OG NÝJA LIÐIÐ Ríkharður kvöld, eigast Reykjavíkurliðin Daðason, fyrirliði Fram og KR-ing- neska liðinu Fener- Fram og KR við á Laugardalsvell- bache síðan hann fór urinn Ágúst Gylfason verða í eldlín- unni á Laugardalsvellinum í kvöld frá Manchester City, inum í sannkölluðum botnbaráttu- en þeir hafa báðir leikið fyrir bæði en Newcastle vantar sárlega fram- slag í Landsbankadeild karla. Bæði lið geta munað sinn fífil fegurri en Fram og KR á sínum ferli. herja til að leika við hlið Alan Shear- FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM er á næstu leiktíð og forráðamenn þau eru í neðri helmingi töflunnar Newcastle eru nú að reyna að fá nú þegar tíu umferðum er lokið og Frakkann til sín fyrir hóflega upphæð, ef fram heldur sem horfir munu þrátt fyrir að hann hafi orð á sér fyrir þau verða í baráttu við falldraug- að vera nokkuð erfiður í samskipt- inn fram í síðustu umferð. um. Ríkharður Daðason er núver- andi fyrirliði Fram og segir að lið- sthildur Helgadóttir skoraði ið þurfi að fá þrjú stig. „Ef það Áseinna mark Malmö í gær sem tekst þá komumst við uppfyrir KR vann 2–0 sigur á Sunnaná en með sigrinum komst Malmö á topinn og það dregur þá í fallslaginn af al- hefur unnið 9 leiki og gert 1 jafntefli. vöru.“ sagði Ríkharður en hans lið Ásthildur skoraði markið á 70. er enn eitt árið í fallsæti. mínútu leiksins og hefur nú gert 6 mörk á tímabilinu. Ágúst snýr aftur úr meiðslum Í leiknum á morgun kemur anamaðurinn eftirsótti, Mickael Ágúst Gylfason aftur inn í leik- GEssien segist þess viss að lið mannahóp KR en hann hefur átt hans Lyon í Frakklandi muni leyfa við meiðsli að stríða. „Við höfum sér að ganga til liðs við Chelsea ekki sýnt okkar rétta andlit. Þetta fljótlega, svo framarlega sem félagið eru erfiðir tímar en við gefumst sem var í liðinu í byrjun móts. „Við vilja sjá árangur. En það er stað- fara.“ sagði Ríkharður. sé reiðubúið að greiða rétt verð fyrir ekkert upp. Það hefur verið erfitt spiluðum vel í fyrstu þremur um- reynd að þessi leikur er botnbar- Ágúst skipti yfir í KR frá Fram hann. Essien hefur gefið það út að hann vilji ekki vera áfram hjá fyrir mig að horfa upp á alla þessa ferðunum en eftir það minnkaði áttuslagur og við verðum bara að fyrir síðasta sumar en hann hóf frönsku meisturunum og segist í tapleiki upp á síðkastið og ekkert vinnsla okkar við að verjast. Leik- sætta okkur við það.“ feril sinn hjá Fram og lék með lið- sínum huga þegar vera orðinn leik- geta gert en vonandi getur mín urinn gegn Val sló okkur alveg út inu fimm tímabil áður en hann hélt maður Chelsea. reynsla gert eitthvert gagn á af laginu. Það hefur gengið erfið- Úr Safamýri í Vesturbæ í Vesturbæ. sunnudag,“ sagði Ágúst sem hefur lega hjá KR að finna rétta kerfið Sumarið 1995 féll Fram úr efstu „Þetta var frábær tími, ég byrj- órey Edda Elísdóttir varð í 2. sæti leikið í miðri vörn KR-liðsins. og það er vonandi að við náum að deild og tvö næstu tímabil lék Rík- aði feril minn þarna og var alltaf Þí gær á Alþjóðlegu frjáls- „Ég er mjög sáttur á meðan ég nýta okkur það. Við vorum hund- harður með KR. Það má segja að tekið sem mikilli hetju. Það er íþróttamóti í Madríd. er þarna á miðjum vellinum, hef fúlir með að fá ekkert út úr fyrri þessi tímabil hafi verið eins og kannski það sem maður saknar Þórey Edda stökk ekki hliðarlínuna þarna hjá mér og leiknum gegn þeim.“ sagði Rík- svart og hvítt. „Fyrra árið var mest frá Fram, maður var vel lið- 4,45 metra en það hentar mér best. Ég held að harður. virkilega skemmtilegt, ég spilaði í inn þarna hjá leikmönnum og sigurvegarinn, Yelena hæfileikar mínir njóti sín vel í Ágúst segir að sér finnist alltaf frábæru liði með mjög góðan þjálf- stuðningsmönnum. Ég var orðinn Isinbayeva stal þessari stöðu og ég tel mig vera gaman að spila í Laugardalnum. ara, Lúkas Kostic. Við töpuðum Ís- fyrirliði og það var erfitt að rífa senunni að venju og sló sitt eigið leikmann sem getur gert aðra leik- „Framarar litu vel út í byrjun sum- landsmeistaratitlinum í síðustu sig frá þessu en ég taldi að ég væri heimsmet þegar hún menn í kringum mig betri.“ sagði ars en það er sama vandamál og umferð en þrátt fyrir það var gam- kominn á það stig ferilsins að það stökk 4,95 metra. Upphafsstökk Ágúst. vanalega hjá þeim. Áhangendur an. Næsta ár á eftir var ég hins- væri best fyrir mig að breyta til.“ Yelenu var yfir 4,65 metra sem sýnir Ríkharður segir að Framliðið liðanna tveggja sætta sig náttúru- vegar ekki sáttur, mikið var hrært sagði Ágúst sem heldur á fornar vel yfirburði hennar. þurfi að finna stemninguna aftur lega ekki við núverandi stöðu, þeir upp í liðinu og þjálfarinn látinn slóðir á morgun. -egm

24 17. júlí 2005 SUNNUDAGUR

STUÐ MILLI STRÍÐA Æðruleysi er svarið við Snoop ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON ER SKEMMDUR AF SLÆMUM FYRIRMYNDUM

Það hefur mikið verið ir textar Snoop eru eins og barnagæl- ir eru þeir slæmar fyrirmyndir þrasað um þennan ur í samanburðinum. sem gerðu það töff að sýna af sér Snoop Dog og þá ekki Réttur þessara manna til þess að skítlegt eðli. Það tók rúman áratug síst það hversu slæm segja meiningar sínar er þó ótvíræð- og áfengismeðferð til að átta mig á

MYND: HELGI SIGURÐSSON fyrirmynd hann er. Per- ur í mínum huga enda yrði lífið því að allir voru þessir menn and- sónulega hefur mér litlaust og gelt ef allir töluðu, syngju lega bæklaðir og þunglyndir alkó- alltaf fundist þessi gaur og skrifuðu í sama pólitískt rétt- hólistar og það sem verra er, þeir frekar leiðinlegur án þenkjandi tóninum. voru töff. þess að ég hafi legið sérstaklega yfir Á sama tíma hef ég fulla samúð Þetta er gallinn við vondu fyrir- textum hans. Hann fer bara í taug- með málstað þeirra sem finna Snoop myndirnar; maður lærir af þeim en arnar á mér og hefur alltaf gert það. allt til foráttu og skil mætavel að ein- getur ekki séð í gegnum delluna í Það segir samt meira um mig en hverjir vilji þagga niður í honum. þeim fyrr en maður hefur brennt hann þar sem ég hef heldur aldrei Maðurinn er án efa slæm fyrirmynd sig á þeim sjálfur. Boð og bönn fá þolað Brad Pitt. Þar fyrir utan er en um leið verður að hafa í huga að engu um það breytt. Lífið og listin franski rithöfundurinn Michel Houl- góðar fyrirmyndir eru iðulega lit- eru náttúruöfl sem ekki verða lebecq í miklum metum hjá mér og lausar og leiðinlegar. hamin en það breytir því ekki að hann skrifar sko enga tæpitungu. Sjálfur mændi ég á mótunarár- það er allt í lagi að tala um þau og Skáldsögur hans eru bullandi klám- um mínum upp á menn eins og Jim vara við yfirvofandi hamförum en fengnar og svo mettaðar af kven- og Morrison, Mickey Rourke, Steve þegar upp er staðið verður hver og almennri mannfyrirlitningu að flest- McQueen og Humprey Bogart. All- einn að bjarga sjálfum sér. ■ CèOLJE¤KLI àI

fia› ríkir fri›ur á jör›u!

Allt þetta mun Palli! Amma prjón- Og nánast gerast ÁÐUR en ég aði hana fyrir þig! blind! geng nokkurn tíma Amma er snillingur! í þessari peysu!

■ PÚ OG PA Eftir SÖB

B8 M

„Burtséð frá því hvað fólki finnst Prins Albert Grimaldi hefur við- um Snoop Dogg og boðskap hans urkennt að hann gæti átt fleiri þá er Femínistafélagið ósátt við börn. Prinsinn upplýsti það ekki að ákveðnir styrktaraðilar eru að alls fyrir löngu að hann ætti dreifa miðum á tónleikana í gegn- tveggja ára gamlan strák með um Vinnuskólann,“ segir Katrín flugfreyjunni Nicole Coste frá Anna Guðmundsdóttir, talskona Togo. Skömmu fyrir krýningu Femínistafélagsins, en hún telur sína, sem fram fór á mánudag, boðskap rapparans ekki eiga er- upplýsti Albert að fleiri konur

indi til unga fólksins. „Eftir að FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM GUNNARSSON gætu átt barn eftir hann. Albert hafa fengið til mín ábendingu fór prins er þekktur glaumgosi og ég að skoða bakgrunn Snoop Dogg hefur átt í ástarsamböndum við og textar hans boða klám og lík- nokkrar af fegurstu konum amlegt og kynferðislegt ofbeldi heims. „Ég veit fyrir víst að það gagnvart konum á niðurlægjandi eru nokkrar konur sem eru í sömu og skaðlegan hátt.“ aðstöðu og við munum svara þeim Femínistafélagið fór á fund þegar réttur tími gefst.“ Albert Landsbankans til að koma athuga- sagði ennfremur að þögnin í semdum sínum á framfæri en kringum hinn tveggja ára gamla Landsbankinn er einn af styrktar- Alexandre hefði verið til þess að ALBERT VERÐUR FURSTI Albert aðilum tónleikanna. „Við sendum vernda hann og að drenginn Grimaldi var á mánudaginn vígður sem Landsbankanum upplýsingar um myndi aldrei skorta neitt. ■ furstinn af Mónakó. fortíð rapparans og fórum á þeirra fund til að útskýra fyrir » FASTUR þeim okkar hlið á málinu. Við höf- SNOOP DOGG Ekki ríkir allsherjar sátt um miðadreifingu á tónleika rapparans. um ekki haft samband við hina styrktaraðilana en Landsbankinn boð sem ýta undir ofbeldi og tók okkur vel og við eigum jafnvel klám.“ eftir að fara með umræðuna Ekki náðist í markaðsstjóra lengra.“ Landsbankans til að heyra þeirra Katrín Anna telur að þeir sem hlið á málinu. ■ velji að beina markaðssetningu til unglinga verði að vera meðvitaðir um að styrkja heilbrigðar fyrir- KATRÍN ANNA GUÐMUNDSDÓTTIR myndir. „Okkur finnst óábyrgt að Fór á fund Landsbankamanna til að fræða » PUNKTUR senda 14-15 ára unglingum skila- þá um bakgrunn rapparans Snoop Dogg.

SNOOP DOGG Rapparinn Snoop Dogg spilar á góðgerðartónleikum í Hawaii á næstunni. Syngur fyrir hermenn Rapparinn Snoop Dogg, sem spil- ar í Egilshöll á sunnudag, kemur fram á góðgerðartónleikum fyrir bandaríska hermenn sem verða haldnir í Honululu á Hawaii 22.- 23. júlí. Snoop er að ljúka tónleikaferð sinni um Evrópu og verða síðustu tónleikanir í þeirri reisu hér á landi, en deginum áður heldur hann tónleika á vegum MTV-sjón- varpsstöðvarinnar í Stuttgart í Þýskalandi. Það verður því í nógu að snúast hjá kappanum á næst- unni. ■

GOD OF WAR Tölvuleikurinn hefur fengið mjög góðar viðtökur. Strí›sgu›inn selst vel Tölvuleikurinn God of War fyrir Playstation 2 hefur selst í rúm- lega 1000 eintökum síðan hann kom út hér á landi fyrir skömmu. Leikurinn, sem er uppseldur hjá heildsala um þessar mundir, hefur fengið mjög góða dóma úti í heimi og eru menn þegar farnir að tala um einn besta leik ársins. Leikurinn fjallar um bardaga- kappann Kratos og baráttu hans við alls kyns kvikindi. Leikurinn er stranglega bannaður börnum innan 18 ára enda þykir hann of- beldisfullur í meira lagi. ■ SÍMI 564 0000 HUGSAÐU STÓRT SÍMI 551 9000

TOPP MYNDIN Á TOPP MYNDIN Á Fór beint á toppinn í USA ÍSLANDI Fór beint á toppinn í USA ÍSLANDI

Frá framleiðanda Texas Chainsaw Massacre Frá framleiðanda Texas kemur magnaðasta Chainsaw Massacre hrollvekja ársins! kemur magnaðasta hrollvekja ársins!

„SVALASTA MYND ÁRSINS OG BESTA MYND ÞESSA SUMARS“ „SVALASTA MYND ÁRSINS ★★★★★ Þ.Þ. FRÉTTABLAÐIÐ OG BESTA MYND ÞESSA SUMARS“ Byggt á sannri sögu ★★★★★ BLAÐIÐ ★★★★★ Þ.Þ. FRÉTTABLAÐIÐ

★★★★ ★★★★★ BLAÐIÐ HL. MBL Byggt á sannri sögu „...HREIN OG TÆR ★★★★ HL. MBL UPPLIFUN... GJÖRSAMLEGA GEÐVEIK MYND!“ „...HREIN OG TÆR ★★★★ K&F XFM UPPLIFUN... GJÖRSAMLEGA Þorir þú í bíó? GEÐVEIK MYND!“ BLÓÐUG, BRÚTAL ★★★★ K&F XFM BLÓÐUG, BRÚTAL OG BRILLIANT Þorir þú í bíó? Sýnd kl. 6, 8 og 10 B.i. 16 ára Sýnd kl. 2.40, 5.20, 8 og 10.40 - Powersýning OG BRILLIANT Sýnd í lúxus kl. 2.30, 5.30, 8.30 og 11.10 B.i. 16 ára Sýnd kl. 3.30, 6, 8.30 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 B.i. 16 ára og 11-Powersýning B.i. 16 ára

★★★ ÓÖH DV Sýnd kl. 2, 4 og 6

★★★ ÓÖH DV Yfir 34.000 gestir! Sýnd kl. 3.30, 5.45 og 8 Hinn eini rétti Sýnd kl. 2 og 10.20 B.i. 10 ára Hefur aldrei verið eins rangur! Frábær gamanmynd sem fór beint Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 14 ára á toppinn í USA.

SÍÐUSTU SÝNINGAR Sýnd kl. 8 og 10.30 B.i. 14 ára Sýnd kl. 1.45 m/ísl. tali Sýnd kl. 3, 8 og 10.10 Sýnd kl. 3 og 5.30 B.i. 10 ára

LOS í Norræna húsinu N‡r Skylmingaflræll væntanlegur? Djasskvartettinum LOS heldur tón- ræktur í um tvo mánuði og eru þetta leika í Norræna húsinu í dag klukk- fyrstu tónleikar hans. Dijimon Hounsou, einn af aðal- Óskarsverðlaunum þar á meðal an 16. Aðgangsseyrir er 1000 kr. ■ leikaranum úr Gladiator, segir fékk Crowe verðlaun fyrir besta Kvartettinn skipa þau: Sunna framhald þeirrar myndar vera í leik í aðalhlutverki og myndin Gunnlaugsdóttir píanó, Scott undirbúningi og að hann verði í sem besta myndin. Mclemore trommur, Róbert Þór- aðalhlutverki. Þetta fullyrðir að Hounsou er um þessar mund- hallsson kontrabassa og Ásgeir Ás- minnsta kosti fréttavefur BBC ir að kynna nýjustu mynd Mich- geirsson gítar. og hefur eftir Hounsou að fram- ael Bay, The Island, þar sem Kvartettinn leikur blöndu af tón- leiðendurnir séu ólmir í fram- hann leikur á móti Ewan list eftir þau Sunnu, Scott og Róbert hald en hafi enn ekki orðið ásátt- McGregor og Scarlett Johanns- í bland við tónlist eftir Kenny ir um söguþráð. „Það er vilji son. ■ Wheeler, John Taylor og Phil fyrir hendi,“ hefur fréttavefur- Markovic svo eitthvað sé nefnt. LOS Heldur sína fyrstu tónleika í Norræna inn eftir leikaranum sem lék Kvartettinn hefur verið starf- húsinu í dag klukkan 16. þrælinn Juba í myndinni. Fyrri myndin endaði eins og kunnugt er með því að Maxim- us, sem Russell Crowe lék, dó eftir að Commodus hafði eitrað fyrir honum. Sögusagnir þess MAXIMUS Var drep- efnis að Crowe lifni við í fram- inn af hinum spillta Commodus. Nú er haldsmynd voru lífseigar á verið að spá í að gera tímabili en þær hafa nú þagnað. framhaldsmynd um Gladiator sankaði að sér fimm þrælinn Juba.

Frumsýning í dag kl. 16, örfá sæti laus „Svalasta mynd ársins og besta 2. sýn. fim. 21/7 kl. 19, sæti laus 3. sýn. sun. 24/7 kl. 14, uppselt mynd þessa sumars.“ Þ.Þ. FBL

AB Blaðið „Sin City er mynd sem enginn ætti að láta framhjá sér fara.“

H.L. MBL KALLI Á ÞAKINU ÖRLAGAEGGIN-SÖNGLEIKUR e. Astrid Lindgren • Í samstarfi við Á þakinu 2. sýning 9/7, 3. sýning 14/7, 4. sýning T.V. kvikmyndir.is Su 17/7 kl 14, Lau 13/8 kl 14, Su 14/8 kl 14, 15/7, 5. sýning 16./7, 6. sýning 22/7, 7. sýning 24/7 og lokasýning 28/7 Lau 20/8 kl 14, Su 21/8 kl 14 D.Ö.J kvikmyndir.com Miðasölusími 568 8000 • [email protected] Miðasala á netinu www.borgarleikhus.is Miðasalan í Borgarleikhúsinu er opin: K&F XFM 5/7, 11/7, 12/7, 13/7 kl. 14-18 6/7, 7/7, 8/7, 14/7, 15/7, 17/7, 22/7, 28/7 kl. 14-20 10/7, 17/7 kl. 12-18 LOKAÐ 18/7 - 21/7, 23/7-27/7, 29/7-11/8 EMINEM Rapparinn var ekki í rútunni þegar hún lenti í árekstrinum. Rúta Eminem valt í árekstri Ellefu manns slösuðust þegar rúta sem hefur verið notuð í tónleika- ferð rapparans Eminem lenti í árekstri og valt á hraðbraut í Bandaríkjunum. Á meðal þeira sem meiddust voru lífvörður Eminem og plötu- snúður hans. Maður sem ók öðru af tveimur mótorhjólum sem BLÓÐUG, BRÚTAL OG BRILLIANT. lentu í árekstrinum liggur illa BÖNNUÐ INNAN 16 ÁRA haldinn á sjúkrahúsi. KOMIN Í BÍÓ Eminem, sem var ekki í rút- unni, mun halda ótrauður áfram með tónleikaferð sína Anger Management þrátt fyrir slysið. ■ Alls konar bræ›ingur

Hljómsveitin Kamp Knox vinnur að sinni fyrstu plötu. Sveitin, sem hefur verið starfandi í fjögur ár, hét áður Handsome Joe og spilaði undir því nafni á Iceland Airwa- ves-hátíðinni fyrir tveimur árum. Að sögn Guðmundar H. Viðars- sonar, bassaleikara Kamp Knox, hafa þeir félagar verið á fullu í upptökum á undanfarið og hefur stefnan verið sett á að ljúka þeim fyrir haustið. „Þetta er alls konar bræðingur úr jass og blús og út í íslenska og spænska þjóðlagatón- KAMP KNOX Hljómsveitin Kamp Knox list. Síðan blandast indí-rokk fíl- undirbýr sína fyrstu plötu. ingur við þetta,“ segir Guðmund- ur. „Annars erum við ekki að minnir á gamalt íslenskt þjóðlag njörva okkur niður heldur spilum þannig að við spilum bara það sem það sem okkur finnst gaman. Við okkur finnst skemmtilegt sem er eigum til dæmis eitt lag sem ofboðslega margt.“ ■ PIXIES Rokksveitin Pixies er svo sannarlega ekki dauð úr öllum æðum. N‡ Pixies-plata á lei›inni Rokksveitin Pixies ætlar að taka leikaferðina okkar viljum við samt hins vegar hennar útgáfu af lagi upp sína fyrstu plötu í fjórtán ár, gera plötu með réttum formerkj- Warren Zevon, Ain't That Pretty eða síðan hún gaf út Trompe le um, hvort sem hún verður vinsæl At All, sem var gefið út á plötu til Monde árið 1991. Þetta staðfesti eða ekki. Við yrðum ánægð ef hún heiðurs hinum látna söngvara. Black Francis, forsprakki sveitar- yrði eins og hinar plöturnar okkar, Black Francis hefur í nógu að snú- innar, í viðtali við breska dagblað- aldrei á toppi vinsældarlistanna en ast um þessar mundir því á næst- ið The Sun. alltaf til staðar einhvers staðar í unni gefur hann út sína fyrstu sóló- „Það kemur öllum mjög vel bakgrunninum.“ plötu síðan 1996, Honeycomb, und- saman, sem betur fer,“ sagði hann. Síðan Pixies kom aftur saman ir nafninu Frank Black. Pixies „Við höfum undanfarið verið að hefur sveitin tekið upp tvö lög. verður síðan aðalnúmerið á tón- tala um að taka upp nýja plötu. Annars vegar Bam Thwok, sem leikahátíðum í Reading og Leeds í Eins ánægð og við erum með tón- var eingöngu gefið út á netinu, og Bretlandi 27. og 29. ágúst. ■ 32 17. júlí 2005 SUNNUDAGUR

Í TÆKINU HÆTTI Í SKÓLA TIL AÐ VERÐA ROKKSTJARNA

JOHNNY LEIKUR Í CHOCOLAT KL. 22.50 Á STÖÐ 2. ÚR BÍÓHEIMUM John Christopher Depp, eða Johnny Depp, fæddist 9. júní myndinni Donnie Brasco. Árið eftir lék hann í Fear and Loathing in árið 1963 í Kentucky í Bandaríkjunum. Hann ólst upp í Flór- Las Vegas, The Astronaut's Wife árið 1999 og Sleepy Hollow í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning? ída og hætti í skóla þegar hann var fimmtán ára til að verða sama ár. „My guest is of no concern of yours. All that matt- rokkstjarna. Johnny hefur leikið í mörgum þekktum myndum og næsta ers is that you have the other half of the Hann var aðalmaður í nokkrum bílskúrsböndum eins og mynd sem kemur í bíó er Charlie and the Chocolate Factory.

medallion.“ The Kids sem hitaði einu sinni upp fyrir Iggy Pop. Johnny hefur líka komist í kast við lögin og var sakaður um

Medallion frá árinu 2003. árinu frá Medallion Johnny fékk áhuga á leiklistinni eftir heimsókn til Los að selja fíkniefni fyrir utan næturklúbbinn sinn, The Viper

Snakehead úr kvikmyndinni The kvikmyndinni úr Snakehead Angeles með fyrrverandi eiginkonu sinni, Lori Anne Alli- Room, árið 1993. Ári seinna var hann handtekinn fyrir að Svar: son, sem kynnti hann fyrir leikaranum Nicolas Cage. eyðileggja svítu í New York og árið 1999 var hann handtek- Johnny þreytti frumraun sína á hvíta tjaldinu árið 1984 í inn í London fyrir að slást við ágengan ljósmyndara. A Nightmare on Elm Street og varð vinsæll þremur árum En Johnny er samt einn mesti hjartaknúsari í kvikmynda- seinna í sjónvarpsþáttaröðinni 21 Jump Street. bransanum og hefur verið með mörgum þekktum konum Eftir mörg hlutverk í unglingamyndum fékk hann stóra eins og Jennifer Grey, Winonu Ryder og Kate Moss. Hann tækifærið sitt í myndum eftir Tim Burton. Fyrsta var Ed- skildi við Lori Anne Alison árið 1985 og býr nú með ward Scissorhands árið 1990, síðan kom Ed Wood árið frönsku leik- og söngkonunni Vanessa Paradis og eiga þau 1994 og árið 1997 lék hann FBI-mann í sannsögulegu saman tvö börn: Lily-Rose Melody og Jack.

Þrjár bestu myndir Johnnys What's Eating Gilbert Grape – 1993 Ed Wood – 1994 Pirates of the Caribbean: The Curse of the Black Pearl – 2003

20.25 20.35 22.00 21.50 19.40 ▼ ▼ ▼ ▼ ▼ Nýtt Drama Raunveruleiki Spenna Íþróttir

FORSVAR MONK ROAD TO STARDOM DA VINCI'S INQUEST LANDSBANKADEILDIN

SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN

8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Engilbert 7.00 Barnatími Stöðvar 2 (Pingu, Litlir hnettir, (3:26) 8.11 Hænsnakofinn (9:13) 8.19 Ketill Kýrin Kolla, Pingu, Véla Villi, Sullukollar, Töfra- (50:52) 8.33 Magga og furðudýrið ógurlega vagninn, Svampur Sveins, Könnuðurinn Dóra, 9.00 Disneystundin 9.01 Stjáni (3:11) 9.25 Smá skrítnir foreldrar, WinxClub, Ginger segir Sígildar teiknimyndir 9.32 Líló og Stich 10.00 frá, Titeuf, Batman, Skrímslaspilið, Froskafjör, Opna breska meistaramótið í golfi 2005 Shoebox Zoo).

12.00 Neighbours 12.20 Neighbours 12.40 14.00 The Joe Schmo Show (3:8) 14.45 12.00 Þak yfir höfuðið (e) 13.00 The 16.15 Hnefaleikar (Bernard Hopkins – J. Neighbours 13.00 Neighbours 13.20 Neigh- Sjáðu 15.00 The Newlyweds (5:30) 15.30 Crouches – NÝTT! (e) 13.30 Burn it (e) 14.00 Taylor) 18.15 Gillette-sportpakkinn bours 13.45 Idol – Stjörnuleit (e) 14.50 The Newlyweds (6:30) 16.00 Joan Of Arcadia Dateline (e) 15.00 The Biggest Loser (e) American Idol 15.45 You Are What You Eat (2:23) 16.50 Mótorcross (1:50) 17.00 Amer- 16.00 My Big Fat Greek Life (e) 16.30 (e) 16.10 Whoopi (e) 16.30 Apprentice 3, ican Dad (3:13) 17.30 Friends (13:24) 18.00 Coupling (e) 17.00 Brúðkaupsþátturinn Já (e) The 17.20 Einu sinni var 17.45 Oprah Winfrey Friends (14:24) 18.00 Providence (e)

18.30 Táknmálsfréttir 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.45 Ripley's Believe it or not! (e) 18.45 Bandaríska mótaröðin í golfi (US PGA 18.35 Krakkar á ferð og flugi (9:10) e. 19.15 Home Improvement 2 (3:27) 19.00 Game TV 19.30 The Awful Truth – lokaþáttur Tour 2005 – Highlights)

18.50 Elli eldfluga (7:7) 19.40 Whose Line Is it Anyway? 19.30 Seinfeld 2 (10:13) 20.00 Worst Case Scenario Þættir um hvernig ▼ 19.40 Landsbankadeildin (Fylkir – Þróttur) Bein útsending frá leik Fylkis og Þrótt- 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 20.05 Kóngur um stund (9:18) 20.00 Miami Uncovered Miami er vinsæll ósköp venjulegt fólk bregst við ar á Árbæjarvelli. Gestirnir eiga góðar 19.35 Kastljósið áfangastaður enda gleðin þar við völd óvenjulegum aðstæðum. ▼ 20.35 Monk (1:16) Rannsóknarlöggan Adri- minningar frá síðasta deildarleik sín- 20.00 Út og suður (12:12) an Monk er einn sá besti í faginu. Að- allan sólarhringinn.Bönnuð börnum. 20.50 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. um á þessum velli en þá unnu þeir 20.25 Málsvörn (20:29) (Forsvar) Danskur ferðir hans eru oft stórfurðulegar en 21.00 The Newlyweds (7:30) Í þessum þátt- ▼ ótrúlegan 5-1 sigur. Hæpið verður að um er fylgst með poppsöngkonunni Dateline Enginn vissi að nágranninn myndaflokkur. árangursríkar. Monk er illa haldinn af 21.00 teljast að Þróttarar fagni öðrum slík- Jessicu Simpson og eiginmanni henn- var dæmdur kynferðisafbrotamaður vænisýki en hin snjalla rannsóknar- um sigri enda eru Fylkismenn á góðri 21.15 Helgarsportið ar Nick Lachey. og þegar hann verður uppvís að því lögga getur verið óþolandi á köflum. siglingu og sitja í 4. sæti Landsbanka- 21.45 Faraldur (Epidemic) Kvikmyndaleik- að myrða og misþyrma 9 ára gamalli 21.20 Revelations (2:6) Bönnuð börnum. 21.30 The Newlyweds (8:30) deildarinnar. Þróttarar eru hins vegar í stjóri og handritshöfundur skrifa stúlku úr hverfinu verður fólk æft. handrit að mynd þar sem farsótt 22.05 Medical Investigations (14:20) Doktor ▼ 22.00 Road to Stardom With Missy Ell (4:10) bullandi fallhættu og Atli Eðvaldsson, 21.50 Da Vinci's Inquest Þættirnir byggja á breiðist út um heiminn en rétt eins Stephen Connor fer fyrir sérfræðinga- Raunveruleikaþáttur með Hip-Hop- nýráðinn þjálfari liðsins, á erfitt verk- sveit sem er kölluð til þegar hætta er dívunni Missy Elliot þar sem 13 ung- ▼ lífi Larry Campell, metnaðarfulls og efni fyrir höndum. og aðalpersónur þeirrar sögu vita þeir vandvirks dánardómstjóra í Vancouver. ekki að í næsta nágrenni þeirra geisar á ferðum og stöðva þarf plágur og menni berjast um að verða næstaHip- 22.00 Benfica – Chelsea Útsending frá leik farsótt. Meðal leikenda eru Lars von smitsjúkdóma. Hop/R&B stjarna Bandaríkjanna. 22.40 The Morrison Murders Foreldrar ungra Benfica og Chelsea í Portúgal en Trier, Niels Vørsel, Allan De Waal, Ole 22.50 Chocolat (Súkkulaði) Kvikmynd um 22.45 Tru Calling (3:20) Tru Davis er lækna- bræðra eru myrtir á hrottalegan hátt á meistaraliðin undirbúa sig nú fyrir Ernst, Michael Gelting, Colin Gilder, unga konu og sex ára dóttur hennar nemi sem ræður sig í vinnu í líkhúsi. heimili þeirra og drengirnir ákveða að átök á komandi leiktíð. Chelsea held- Svend Ali Hamann og Ib Hansen. sem setjast að í litlum bæ í Frakk- Þar uppgötvar hún dulda hæfileika leita morðingjanna. Með aðalhlutverk ur síðan í æfingaferð til Bandaríkjanna Atriði í myndinni eru ekki við hæfi landi. Þar opnar konan sælkerabúð sína sem gætu bjargað mannslífum. fer John Corbett. en leikir liðsins vestanhafs verða í barna. sem leggur höfuðáherslu á súkkulaði. 0.10 Cheers – 4. þáttaröð (e) 0.40 Boston beinni á Sýn.

23.30 Fótboltakvöld 23.45 Kastljósið 0.05 0.45 The 4400 (3:6) (e) (Bönnuð börnum) 23.30 David Letterman 0.15 David Letterman Public 1.25 Hack 2.10 Óstöðvandi tónlist 23.40 NBA (Detroit – SA Spurs) Útvarpsfréttir í dagskrárlok 1.30 Sex Traffic (1:2) (Bönnuð börnum) 3.05 Fréttir Stöðvar 2 3.50 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí

STÖÐ 2 BÍÓ OMEGA E! ENTERTAINMENT AKSJÓN POPP TÍVÍ

6.00 Kate og Leopold 8.00 A View From the 7.00 Joyce Meyer 7.30 Benny Hinn 8.00 Ron 13.00 The E! True Hollywood Story 14.00 Uncut 7.15 Korter 14.00 Samkoma í Fíladelfíu 18.15 Tónlist allan daginn - alla daga Top 10.00 Bruce Almighty 12.00 The Kid Phillips 8.30 Ísrael í dag 9.30 Blandað efni 10.00 15.00 The E! True Hollywood Story 17.00 E! Enterta- Korter 20.30 Vatnaskil – Fíladelfía 21.00 Níubíó – Stays in the Picture 14.00 Kate og Leopold Joyce Meyer 10.30 Miðnæturhróp 11.00 Blandað inment Specials 19.00 50 Steamiest Southern Stars Dancing at Lughnasa 22.15 Korter efni 11.30 Um trúna og tilveruna 12.00 Freddie 16.00 A View From the Top 18.00 Bruce Al- 21.00 Uncut 22.00 50 Steamiest Southern Stars Filmore 12.30 Dr. David Cho 13.00 Joyce Meyer 0.00 The E! True Hollywood Story 1.00 E! Entertain- mighty 20.00 The Kid Stays in the Picture 13.30 Robert Schuller 14.30 Mack Lyon 15.00 22.00 Open Range (Bönnuð börnum) 0.15 Vatnaskil 16.00 Joyce Meyer 16.30 Blandað efni ment Specials Green Dragon (Bönnuð börnum) 2.05 Scary 17.00 Sherwood Craig 17.30 Maríusystur 18.00 Movie 2 (Bönnuð börnum) 4.00 Open Range Um trúna og tilveruna 18.30 Joyce Meyer 19.00 (Bönnuð börnum) CBN fréttastofan 20.00 Ísrael í dag 21.00 Gunnar Þorsteinsson 21.30 Ron Phillips 22.00 Joyce Meyer 22.30 Blandað efni 23.00 CBN fréttastofan 0.00 Nætursjónvarp HVER FER FRÍTT Á ÞJÓÐHÁTÍÐ?

Farðu inn á www.heineken.is og skráðu þig á póstlistann! HEPPINN NOTANDI VINNUR TVO MIÐA Á ÞJÓÐHÁTÍÐ Í EYJUM MEÐ ÖLLU TILHEYRANDI www.heineken.is SUNNUDAGUR 17. júlí 2005 33

TALSTÖÐIN FM 90,9 FM 92,4/93,5 VIÐ MÆLUM MEÐ... RÁS 1 RÁS 2 FM 90,1/99,9 9.00 Er það svo – Umsjón: Ólafur B. Guðna- 8.05 Morgunandakt 8.15 Tónlist á sunnu- 7.05 Morguntónar 9.03 Helgarútgáfan son e. 10.03 Gullströndin – Skemmtiþáttur dagsmorgni 9.03 Á sumargöngu 10.15 Sjónvarpið kl. 20.00. Reykjavíkurakademíunnar 11.00 Messufall – Sælueyjarnar 11.00 Guðsþjónusta í Kross- Umsjón: Anna Kristine Magnúsdóttir kirkju, Rangárvallaprófastsdæmi Þetta er tólfti og síðasti þáttur. 12.10 Barnatíminn : Elísabet Brekkan. 13.00 12.20 Hádegisfréttir 13.00 Sakamálaleikrit 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Helgarútgáfan Sögur af fólki. 14.00 Uppeldisþátturinn – U: Útvarpsleikhússins 14.10 Ég er ekki skúrkur 16.08 Rokkland Berghildur Erla Bernharðsdóttir. 15.03 Bíó- 15.00 Söngvar borgarstrætanna 16.10 Sum- Út og su›ur í sí›asta skipti þátturinn 16.00 Tónlistarþáttur Dr. Gunna. artónleikar evrópskra útvarpsstöðva 18.00 Hitt og þetta úr Allt&sumt e. 19.00 18.28 Sögur og sagnalist 19.00 Íslensk tón- 18.00 Kvöldfréttir 18.28 Tónlist að hætti Barnatíminn e. 20.00 Messufall e. 21.00 skáld 19.50 Óskastundin 20.35 Frakkneskir hússins 20.00 Popp og ról Í kvöld ræðir Gísli Einarsson við Bjartmar Gullströndin – Skemmtiþáttur e. fiskimenn á Íslandi 21.15 Laufskálinn 21.55 Hannesson, kúabónda og háðfugl á Norður- Orð kvöldsins 22.15 Úr kvæðum fyrri alda reykjum í Borgarfirði. Hann hefur troðið upp 22.30 Teygjan 23.00 Í leit að glataðri vitund 0.10 Ljúfir næturtónar 2.03 Næturtónar

á skemmtunum áratugum saman og skop- » ast að sveitungum sínum við góðar undir- BYLGJAN FM 98,9 ÚTVARP SAGA FM 99,4 AÐRAR STÖÐVAR tektir. Hann hefur líka þá sérstöðu sem 5.00 Reykjavík Síðdegis. 7.00 Ísland Í Bítið 9.03 ÓLAFUR HANNIBALSSON 10.03 RÓSA ING- FM 95,7 Effemm / Zúúber tónlistarstöðin textahöfundur að verða landsfrægur einu 9.00 Ívar Guðmundsson ÓLFSDÓTTIR 11.03 ARNÞRÚÐUR KARLSDÓTTIR FM 102,2 Útvarp Latibær / Fjölskyldu útvarp sinni á ári en hann er höfundur hins óopin- FM 102,9 Lindin / Kristilegt efni bera þjóðsöngs, hæ, hó, jibbí jei ..... það er 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi 12.25 Meinhornið (endurfl. frá laug.) 12.40 MEIN- FM 96,7 Létt / Tónlist og afþreying kominn sautjándi júní. Gísli heimsækir Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykja- HORNIÐ 13.05 JÖRUNDUR GUÐMUNDSSON FM 105,5 Útvarp Boðun / Kristilegt efni einnig hina mögnuðu Margréti í Dalsmynni vík Síðdegis 14.03 KOLBRÚN BERGÞÓRSDÓTTIR FM 89,5 Kiss / Nýja bítið í bænum 15.03 ÓSKAR BERGSSON 16.03 VIÐSKIPTAÞÁTT- FM 88,5 XA-Radíó / 12 spora efni á Snæfellsnesi. Út og suður 18.30 Kvöldfréttir og Ísland Í Dag. 19.30 Bragi Guðmundsson - Með Ástarkveðju URINN 17.05 GÚSTAF NÍELSSON 18.00 Meinhorn- FM 91,9 XFM / Tónlist og afþreying ið (endurfl) 19.40 Endurflutningur frá liðnum degi. FM 104,5 Radíó Reykjavík / Tónlist og afþreying

ERLENDAR STÖÐVAR

SKY NEWS Fréttir allan sólarhringinn.

CNN INTERNATIONAL Fréttir allan sólarhringinn.

FOX NEWS Fréttir allan sólarhringinn.

EUROSPORT 12.00 Cycling: Tour de France 16.00 Swimming: World Champ- ionship Montreal Canada 17.00 Trampoline: World Games Duis- burg 18.45 Motorsports: Motorsports Weekend 19.15 Car Racing: World Series by Renault Bilbao 19.30 Swimming: World Championship Montreal Canada 20.30 News: Eurosportnews Report 20.45 Swimming: World Championship Montreal HVb`k²bi[_Žab^aV`Žccjc

NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Built for the Kill: Cold Blooded 13.00 War Secrets – Italy's Forgotten Invasion 14.00 Battle of the River Plate 16.30 The Last Flight of Twa 800 17.00 Cliffhangers: King of the Cliffs 18.00 Seconds from Disaster: Tunnel Inferno 19.00 Tau Tona – City of Gold 20.00 Unlocking da Vinci's Code *premiere* 0.00 Paranormal?: Ufos

ANIMAL PLANET 12.00 Big Cat Diary 12.30 Chimpanzee Diary 13.00 The Life of Birds 14.00 Growing Up... 15.00 Crocodile Hunter 16.00 Austin Stevens – Most Dangerous 17.00 Sharks – The Truth 18.00 Natural World 19.00 The Life of Birds 20.00 K9 Boot Camp 21.00 Cell Dogs 22.00 Sharks – The Truth 23.00 Big Cat Diary 23.30 Chimpanzee Diary 0.00 The Life of Birds 1.00 Growing Up...

DISCOVERY 12.00 Blast Proof 13.00 Myth Busters 14.00 Surviving Extreme Weather 15.00 Ray Mears' Extreme Survival 16.00 Industrial Revelations 17.00 One Step Beyond 17.30 Massive Machines 18.00 American Chopper 20.00 Science of Lance Armstrong 21.00 Ultimate Freedive 22.00 Giant of the Skies 23.00 Angel of Death 0.00 American Casino

MTV 12.30 Osbournes Weekend Music Mix 13.00 The Osbournes 14.00 TRL 15.00 Dismissed 15.30 Just See MTV 16.30 Trippin' 17.00 World Chart Express 18.00 Dance Floor Chart 19.00 Switched On 20.00 Top 10 at Ten 21.00 Isle of MTV – Pimp My Festival 22.00 MTV Live 23.00 Just See MTV

VH1 12.00 Rise & Rise Of 21.00 All Access 22.00 I Want a Famous Face 23.30 VH1 Hits

CLUB 12.40 City Hospital 13.35 Famous Homes & Hideaways 14.00 Fantasy Open House 14.25 Paradise Seekers 14.50 A Taste of Barbados 15.15 The Race 16.00 Yoga Zone 16.25 The Method 16.50 Crime Stories 17.40 It's a Girl Thing 18.10 Men on Women 18.40 The Roseanne Show 19.30 Matchmaker 20.00 What Men Want 21.00 Sex and the Settee 21.30 My Messy Bedroom 22.00 Sextacy 23.00 City Hospital 0.00 In Your Dreams 0.25 Insights 0.55 The Race 1.50 Fantasy Open House

CARTOON NETWORK 12.20 The Cramp Twins 12.45 Johnny Bravo 13.10 Ed, Edd n Eddy 13.35 The Powerpuff Girls 14.00 Codename: Kids Next Door 14.25 Dexter's Laboratory 14.50 Samurai Jack 15.15 Me- gas XLR 15.40 The Grim Adventures of Billy & Mandy 16.05 Courage the Cowardly Dog 16.30 Foster's Home for Imaginary Friends 16.55 Ed, Edd n Eddy 17.20 Dexter's Laboratory 17.45 Codename: Kids Next Door 18.10 The Powerpuff Girls 18.35 >bkj\WbbW\^[_bZWh^bkijkd'(#(/|hW$7bbjbWdZ_$ The Grim Adventures of Billy & Mandy

MGM 13.20 The Scalphunters 15.05 Lady in White 17.00 Last Embrace 18.40 The Crook 20.40 Convicts 22.10 Pork Chop Hill I6@@;NG>G6=AJHI6 23.50 The Lunatic 1.25 Sonny Boy 3.10 The 70's

TCM 19.00 The A To Z of Crime 20.05 Little Off Set – Caine Is Carter 20.15 Get Carter 22.10 Saratoga 23.45 The Sea Hawk 1.55 The Journey

HALLMARK 12.45 Wounded Heart 14.15 Jim Henson's Jack And The Bean- stalk 16.00 Open Heart 17.30 Freak City 19.15 Arthur Hailey's Detective 21.00 Lonesome Dove: The Series 21.45 Reunion 23.30 Lonesome Dove: The Series 0.30 Arthur Hailey's Detect- ive 2.15 Freak City

BBC FOOD 12.00 Rocco's Dolce Vita 12.30 The Italian Kitchen 13.00 Chalet Slaves 13.30 The Best 14.00 Food Source 14.30 Gondola On the Murray 15.00 The Naked Chef 15.30 Saturday Kitchen 16.00 Dinner in a Box 17.00 Ainsley's Barbecue Bible 17.30 Neil Perry Fresh and Fast 18.30 Ready Steady Cook 19.00 Deck Dates 19.30 The Great Canadian Food Show 20.00 Can't Cook Won't Cook 20.30 Tyler's Ultimate 21.30 Ready Steady Cook

DR1 12.00 Shin Chan 12.10 Braceface 12.30 SommerSummarum 13.30 Dyrenes ¢ 14.00 Lad andre kun d¢mme 16.00 Sigurd og Symfoniorkesteret 16.30 TV Avisen med Sport og Vejret 17.00 Fint skal det være 17.30 TAXA 18.10 Landsbyhospitalet 19.00 TV Avisen 19.15 AftenTour 2005 19.40 Flight 174 i frit fald 21.10 Keoma 22.50 De Udvalgte

SV1 12.15 Rapport från framtiden 12.45 Packat & klart – sommar- special 13.15 Allsång på Skansen 14.15 Drömmarnas tid 15.00 Kunskapsriket 16.00 På fisketur med Lars & Bård 16.30 Anki och Pytte 17.00 Så här går det till på Saltkråkan 17.30 Rapport 17.50 Har du hört den förut? 18.00 Djurgalen 18.30 Sport- spegeln 19.00 Väckning kl 06.00 19.40 Vid sjöars sumpiga stränder i inlandet 20.10 Libanon – nu 20.40 Jorden med Anna Charlotta 21.10 Rapport 21.15 Rally-VM: Argentina 22.15 29%!# 1> 48A@5 -2 ?5>7A? 26p8?7E80A::5 Design 365 22.20 Svensson, Svensson 22.50 Arlanda 23.20 Sändning från SVT24 30 17. júlí 2005 SUNNUDAGUR HIN HLIÐIN HIN HLIÐIN Á SILVÍU NÓTT Born to flipp Hvernig ertu núna? Núna er ég bara í silki. Öll í tótal silki. Viltu vinna milljón? Það er bara fyrir lúða sem betla og eiga hvergi heima. Augnlitur: Gimsteinalitaður, glowing. Svona eins og þegar glitrar á hafið þegar Jeppi eða sportbíll? Bóth! Hef it bóth, love it, like it, evrídays sjud bí a hollideiz! sólin skín. Svona sinnum tíu. Hvað ætlaðir þú að verða þegar þú yrðir stór? Kanína. Starf: TV Star og Sing Star, Recording Artist og líka módel, en er samt að fara að Hver er fyndnastur/fyndnust? Þarna brúni kallinn sem segir alltaf: hætta að vera módel. wazzap! Stjörnumerki: Lion -wrjáw! Trúir þú á drauga? Jess ég hef oft séð svoleiðis. Mamma segir líka að Hjúskaparstaða: LAUS VIÐ BIGGÍ MAUS!! ég hafi verið svoleiðis í fyrralífi. Hvaðan ertu? Iceland. Áttu gæludýr? Ég var að fá nýjan tjiwowa hund hún heitir Lady II. Ég Helstu afrek: Ég er orðin tremma fræg en samt er ég tótally á jörðinni. átti sko einn tjiwowa hund sem hét Lady og ég bakkaði óvart yfir Helstu veikleikar: Hvað ég er góð við fólk. hann, einu sinni þegar ég var að flýta mér, en það er allt í lagi því Helstu kostir: Bjútí, Desteny, karisma, amazing, tall, ógesslega mjó, ógesslega ég á núna nýjan! falleg, með fallega rödd, góð og hreinskilin, góð í rúminu, á fullt af peningum. Besta kvikmynd í heimi? Það var einu sinni sko alltaf Titanic en HRÓSIÐ Uppáhaldssjónvarpsþáttur: Ég. ég sá eina heimildarmynd um daginn sem hafði túrbó mikil áhrif ... fær Helgi Hrafn Halldórsson Uppáhaldsútvarpsþáttur: Kallarnir.is (af því að það er einn tremma sætur í á mig, War of the worlds.. var um þegar geimskrímsli lentu á fyrir að þora að láta tattovera honum). jörðunni og ætluðu að sprengja allt fólkið! 1.8. 1983 mynd af rapparanum Snoop Dog Uppáhaldsmatur: Sushi og eftirréttir. Besta bók í heimi? The Life of Sandra Bullock! á óæðri endann. Hann fékk að Uppáhaldsveitingastaður: Nzret.susi-glow í Cannes – Besta fokkin sushi sem Næst á dagskrá? New bojjfrendós! Og svo er líka Maggi (kjútí) Ragnars ég hef étið. að biðja mig að taka við af Sirrý því ég er svo mikið meira pro heldur en hún!! launum 12 miða á Snoop Dog Uppáhaldsborg: New York. Ég er búin að fara þangað sko trilljón sinnum... + 1 Þá verð ég eins og Óprah, nema mikið fallegri, og ekki öll svört.rt. framan. tónleikana. Áhugamál: Allt sem er töff og flippað!! I'm born to do it, born to flipp!! Sjáumst!

FRÉTTIR AF FÓLKI ins og fram hefur komið í frétt- Eum hefur ídolstjarnan Gísli Hvanndal sent frá sér geisladisk með laginu Álfar eftir Magnús Þór Sigmundsson. Flutningur Gísla á laginu í þrjátíu og tveggja manna úrslitum Ídolsins í Smáralind var eft- irtektarverð en það dugði þó ekki til að fleyta honum áfram og varð hans svanasöngur í keppninni. Gísli hefur sent Álfadiskinn sinn á út- varpsstöðvar og lætur fylgja með í LEONCIE Hefur gefið út diskinn Invisible bréfi fróma ósk um að velunnarar Girl sem þykir ekki jafn persónulegur og hans komi laginu í spilun. Gísli vinn- síðasta plata hennar ur að sinni fyrstu plötu með frum- sömdu efni og Ós‡nilega treystir á Álfa og velvilja út- varpsmanna stelpan Leoncie til þess að ryðja Nýja platan frá Leoncie, The In- brautina. visible Girl, kom út á mánudaginn og er hægt að kaupa hana í öllum KOMINN INN Í RADA Hinn ensk-íslenski Gunnar Cauthery í hlutverki Jacks ásamt meðleikurum í Year 10. Verkið hefur hlotið lof gagn- eitingastaðn- betri plötubúðum. Leoncie segist rýnenda í Times og Time Out Magazine. Vum Hard vera mjög ánægð með afrakstur- Rock í Kringlunni inn og segir hún diskinn vera allt var lokað fyrir öðruvísi en síðustu plötu, Radio skömmu en Rapist – Wrestler. „Þetta eru frá- staðurinn var á fyrstu árum Kringl- bær lög og frábært tempó,“ segir unnar einn heitasti staðurinn í hús- Úr Benjamín dúfu inu. Það þykir því nokkur sjónar- hún en vill þó ekki meina að hún sé jafn persónuleg. „Ég er að sviptir af staðnum enda má finna semja um allt milli himins og jarð- Hard Rock staði út um allan heim og að sjálfsögðu í stórborgum á ar,“ segir hún en Radio Rapist borð við London og New York. Wrestler þótti mjög persónuleg Reykjavík þarf þó ekki að vera eftir- en lög eins og Love in the Pub í breskt leikhús bátur þessara heimsborga lengi þar nutu nokkura vinsælda. sem hópur manna leitar nú logandi Leoncie segist vera bjartsýn að „Benjamín dúfa var fyrsta verk- hann ólst upp hjá breskum föður því mjög raunverulegt og að- ljósi að heppilegu húsnæði undir venju á gott gengi plötunnar og er efnið mitt,“ segir Gunnar og íslenskri móður. Gunnar fór gangshart. Höfundurinn er ekkert Hard Rock stað í miðborginni. Þetta nú á leiðinni í tökur á myndbönd- Cauthery en hann fer nú með aðal- með hlutverk í BBC barnaþátta- að fegra hlutina og ólíkt öðrum eru ekki sömu aðilar og ráku Hard um við nokkur lög. „Þá fer diskur- hlutverk í nýju verki á fjölum Fin- seríunni The Demon Headmaster, höfundum gefur hann aðalsögu- Rock í Kringlunni undir það síðasta. inn líka í dreifingu til Bandaríkj- borough Theatre í London. á árunum 1995-1997, en verkið persónunni enga vonarglætu í lok- Sagan segir að tveimur óskyldum anna,“ segir hún. ■ Í Benjamín dúfu lék Gunnar sem hann leikur nú í nefnist Year in. En þrátt fyrir drungann er aðilum hafi verið boðið Hard Rock- eftirminnilega ensk-íslenska 10 og hefur í tvígang verið valið leikritið uppfullt af húmor.“ nafnið þannig að það er ljóst að drenginn Roland. „Við sendum Critic's Choice í Time Out Mag- Framtíðin er björt hjá Gunnari það er enn áhugi, bæði hjá Íslend- ingum og þeim sem eiga Hard kvikmyndafyrirtækinu videó- azine. „Þetta er fyrsta verk höf- því hann hefur nýverið fengið inn- Rock-vörumerkið í Bandaríkjunum á spólu eftir að mamma sá auglýst undarins Simon Vinnicombe en í göngu í Konunglega breska leik- að halda Hard Rock í Reykjavík en eftir aukaleikurum í Mogganum. því leik ég fimmtán ára strák sem listarskólann RADA: „Ég er að upphaflega var það hamborgara- Ég hafði mjög mikinn áhuga á heitir Jack. Hann flytur í skugga- verða 24 ára og veit að mig langar kóngurinn Tómas T'omasson sem leiklist en var orðinn vonsvikinn legt hverfi í Suður-London og ekki til að gera neitt annað í lífinu opnaði Hard Rock í Reykjavík en þegar ég hafði ekki fengið neitt verður fyrir hrikalegu einelti af en að leika. Sumir segja að ég hann rekur nú Hamborgarabúlluna svar eftir langa bið. Það kom því hálfu bekkjarfélaganna.“ þurfi ekki að fara í skóla þar sem með miklum stæl. skemmtilega á óvart þegar allt í Year 10 fær fjórar stjörnur af ég er nú þegar kominn með um- einu var hringt í mig og mér boð- fimm mögulegum í Times en boðsmann. En ef ég ætla mér að ið eitt af aðalhlutverkunum.“ Gunnar er hógværðin uppmáluð. verða leikari næstu fimmtíu árin Þótt ekki hafi spurst mikið til „Sýningin hefur fengið mjög fína þá lít ég þannig á að mig muni Gunnars hér á landi eftir Benja- dóma, sérstaklega fyrir handrit ekkert um að eyða þremur árum í mín dúfu hefur hann haldið leik- Simons Vinnicombe. Verkið bygg- frábærum skóla.“ ferlinum áfram í London þar sem ir á lífsreynslu höfundarins og er [email protected] Snoop í venjubundi› eftirlit Tollstjórinn í Reykjavík ætlar ekki að vera með neinn sérstakan viðbúnað á Reykjavíkurflugvelli þegar rapphundurinn Snoop Dog lendir einkaþotu sinni þar í dag. Snoop heldur tónleika í Egilshöll í kvöld en eins og allir vita er hann þekktur fyrir mikla hassneyslu þótt hann segist vera hættur í þeim bransa. Það ætti því ekki að koma nein- um á óvart, síst af öllum tollinum, þótt einhverjir af hans fylgdarliði hefðu ólögleg efni í fórum sínum. Sigurður Skúli Bergsson hjá Tollstjóranum í Reykjavík segir eftirlitið í flestum tilvikum hefð- bundið þegar slíkar stórstjörnur stíga fæti á íslenska grundu og þó svo að rapparinn sé þekktur fyrir hassreykingar þá muni eftirlitið SNOOP DOG Hefur eitthvað fiktað með eiturlyf en mun þó ekki þurfa að fara í gegnum eflaust einnig verða með þeim lúsarleit í tollinum á Reykjavíkurflugvelli. hætti í þetta sinn. Miðasala í Skífunni, „Það er ekki nema einhverjar en yfirleitt er um hefðbundið eft- leitað í farangri komufarþega og á event.is og í 575-1522 grunsemdir verði til um að stjörn- irlit að ræða. Hefðbundið eftirlit stundum er fíkniefnahundur á urnar séu með efni í fórum sínum er nú þannig að það er stundum staðnum,“ segir Sigurður. ■ SENU ER HAFIN TÓNLIST TÖLVULEIKIR DVD 299kr 499kr 699kr 999kr FYLLTU Á SAFNIÐ FYRIR SMÁAURA

FRÍR ÍS Á AKTU TAKTU FYRIR ALLA SEM MÆTA Á LAGERSÖLUNA! OPIÐ 11-20 ALLA DAGA LAGERSALA SENU FELLSMÚLA 28 (gamla World Class húsinu) SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, [email protected] DREIFING: [email protected] Auglýsingadeild: [email protected] Veffang: visir.is VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000

Klippi› hér og komi› til London LONDON EXPRESS BAKÞANKAR ÞORBJARGAR S. GUNNLAUGSDÓTTUR Lei›beiningar Keflavík Heimavöllur 1. Fljúg›u til London (næstum ókeypis). Borgaraleg 2. Ger›u svo bara fla› sem flér s‡nist flví úrvali› er óendanlegt. Hér er brot af flví besta fyrir skylda augu eyru, munn og maga. Stansted Útivöllur umarið lætur sig vanta þetta Sárið, höfuðborgarbúum til mik- illar gremju. Ferðaskrifstofur Stansted Express hafa ekki undan að selja lang- Hra›lest a› hjarta Lundúna þreyttum Reykvíkingum sólar- ferðir, enda helsta verkefni sum- arsins að ná sér í góðan lit. Og í leit að sumri fljúga stappfullar Notting Hill Gate vélar til svokallaðra sólarlanda. Love Box 23.–24. júlí í Victoria Park. NOKKUR atriði koma manni á Notting Hill Carnival óvart í hvert skipti sem haldið er 29. ágúst. Alltaf frábærir utan. Flugvélar virðast sjaldnast marka›ir, flottar bú›ir og frægt fólk me› Bond Street Oxford hannaðar með það fyrir augum að barnavagna. farþegar komist fyrir um borð. Circus Þrengslin eru slík að sessunaut- Maze í Mayfair Versla arnir líta mann hornauga þegar mó›ins matur og Bor›a maður sest. Eins vekur það alltaf frábær stemning, Versla furðu að sjá fólk sem virðist líta á dinner og vín fyrir Bor›a Camden það sem borgaralega skyldu sína tvo ca. £100. að hella í sig brennivíni kl. 06:15 Leicester Square í Leifsstöð. Þetta er fólkið sem mætir plástrað daginn eftir á Earl’s Court Mary Poppins kynningarfundinn með fararstjór- The Belvedere í Kensington til a› bor›a Skelltu flér á klassískan söngleik og syngdu me› í anum. Ekki alveg jafn hresst. me› fræga fólkinu. Prince Edward Theatre. Teskei› af sykri og allt fla›!

EIGIÐ holdarfar kemur jafnvel á The Playstation Experience Soho óvart í útlandinu. Líkaminn sem 28.–31. ágúst. N‡jasta dóti›, maður hafði áður upplifað sem flottustu leikirnir og bestu kvenlegan og með fallegt mjólkur- spilararnir á frábærri Clapham Common hvítt hörund verður skyndilega s‡ningu. Ef flú ert innan vi› flrítugt (andlega e›a mun líkari BÓNUS-grísnum. líkamlega) er miki› af svölu fólki hér um helgar. Sennilega er það lýsingunni á Lest, ca. 70 km ströndinni að kenna Ben & Jerry’s Sundae í júlí. The Thrills, Reading British Sea Power, Alabama 3, Yeti, Sophie EN jafnvel þótt manni líði oft bet- Barker o.fl. o.fl. ur en við þessar aðstæður, viðrandi Tónlistarhátí›in í Reading 26.–28. ágúst. Foo Fighters, Iron B Live í júlí og ágúst. Spanish Harlem náföla leggina í stuttbuxum og með Maiden, Pixies, Marilyn Manson, Orchestra, Paul Oakenfold, Jamiroquai, bingóhandleggina leikandi lausum Queens of the Stone Age, Incubus Brand New Heavies, Flavor Flav og fullt hala í hlýrabol, þá eru aðrir sól- og allir hinir. Sex svi› og yfir af ö›rum! strandargestir ekki endilega lukku- hundra› flúsund gestir. Get Loaded In the Park í ágúst. legri. Á ströndinni er eldra fólk www.readingfestival.com Happy Mondays, Stereo MC’s, The sem hefur umbreyst í leður eftir Farm, Fatboy Slim, Armand Van áralöng sólböð. Hér erum við að Helden og a›rir snillingar. tala um fólkið sem er mætt í sólbað þegar hressa fólkið í flugvélinni er að skríða heim af næturbröltinu. Wembley Leðurfólkið er að líkindum þýskt Alflottasta byggingasvæ›i í heimi! Wembley Stadium Sjá›u stærsta knattspyrnuvöll heims og tekur sólbekki frá yfir nóttina, rísa á flessum sögufræga sta›. en þessir hressu eru okkar menn. 2.618 klósett og 90.000 sæti undir flaki. Gó›ir pöbbar í nágrenninu. EFTIR stífa vinnu í sólböðunum eru allir ánægðir að komast aftur heim. Við klöppum í lendingu þeg- ar flugstjórinn lýsir því yfir að Bú›u flig undir brottför á www.icelandexpress.is heima bíði notalegur 10 gráðu hiti. Slík veðrátta hefur í för með sér þann kost að maður endurheimtir * mannlega reisn á ný. Fullklæddur. Ver› frá 7.995 kr. * Ver› a›ra lei› me› Það er svo opinbert leyndarmál að * sköttum. Barnaver› m.v. þegar heim er komið leggst mann- Barnaver› 5.995 kr. 12 ára og yngri og í fylgd me› fullor›num. skapurinn í ljósabekki til að bæta Fíton/SÍA á brúnkuna áður en farið er á Fer›afljónusta Iceland Express, Grímsbæ, Efstalandi 26, Sími 5 500 600 mannamót.