97. tölublað 16 . árgangur — Mest lesna dagblað á Íslandi* — ÞRIÐJUDAGUR 26. apríl 2016 Upplýstu ekki um aflandsfélög

Framkvæmdastjórar lífeyrissjóða og áhrifamenn í Framsóknarflokknum eru meðal þeirra sem finna má í Panama-skjölunum. Enginn af þingmönnum ­Fram­sóknarflokksins vill tjá sig um málið.

Viðskipti Nöfn Finns Ingólfssonar, Eins og ég þekki fyrrverandi Seðlabankastjóra og ráðherra, Hrólfs Ölvissonar, fram- málið þá var aldrei kvæmdastjóra Framsóknarflokksins, gert eitt né neitt með þessi og Helga S. Guðmundssonar, fyrrver- félög, ég hef ekki skoðun á andi formanns bankaráðs Seðlabank- því, en við eigum ans, er að finna í Panama-skjölunum svokölluðu. Mennirnir þrír eiga það eftir að ræða allir sameiginlegt að hafa verið áhrifa- það. menn í Framsóknarflokknum. Þetta Jón Bjarni kom fram í umfjöllun Kastljóss og Gunnarsson, for- Reykjavík Media sem sýnd var á RÚV maður stjórnar Sam- í gærkvöldi. einaða lífeyrissjóðsins Í þættinum kom fram að lesa má úr skjölunum að félag Finns og Helga, Bresku Jómfrúaeyjum í árslok 2004. sem skráð var í Panama, keypti hlut í Auk þess var honum veitt fullt og Landsbankanum með fé sem fengið óskorað umboð af félaginu Hola var að láni hjá bankanum. Þau við- Holding í Lúxemborg. Árið 1997 skipti áttu sér stað árið 2007. tóku gildi ný lög sem skylduðu Kára Í þættinum var einnig greint frá til að upplýsa stjórn lífeyrissjóðsins fjölda félaga í eigu Hrólfs Ölviss- um kaup sín á félögunum. Hann til- onar. Hrólfur stóð meðal annars í kynnti þó ekki stjórn lífeyrissjóðsins viðskiptum tengdum BM Vallá en um þessi viðskipti. Víglundur Þorsteinsson, fyrrverandi Kristján Örn Sigurðsson, fram- eigandi fyrirtækisins, hefur ítrekað kvæmdastjóri Sameinaða lífeyris- sagt að þar hafi lög verið brotin. Í sjóðsins, var einnig nefndur í þætt- svari við fyrirspurn Kastljóss sagði inum en hann tilkynnti heldur Hrólfur að hann hafi upplýst Sig- ekki stjórn lífeyrissjóðsins um tvö mund Davíð Gunnlaugsson, formann af­landsfélög sem hann var skráður flokksins, um viðskiptin. Málið hefur fyrir. Fréttastofa reyndi að ná tali af meðal annars verið gagnrýnt af þing- Kristján Erni en án árangurs. mönnum flokksins. Jón Bjarni Gunnarsson, formaður Ítrekað var reynt að ná sambandi stjórnar Sameinaða lífeyrissjóðsins, við alla þingmenn Framsóknar- segir að staða Kristjáns Arnar verði flokksins til að ná af þeim tali vegna rædd á stjórnarfundi á morgun. „Eins umfjöllunar Kastljóss. Einungis náðist og ég þekki málið þá var aldrei gert í fjóra þingflokksmenn, en þeir vildu eitt né neitt með þessi félög, ég hef ekki tjá sig um málið. ekki skoðun á því, en við eigum eftir Í umfjölluninni í gærkvöldi að ræða það,“ segir hann. komu einnig fram tengsl tveggja Einnig kom fram að Vilhjálmur framkvæmdastjóra lífeyrissjóða við Þorsteinsson, fyrrverandi gjald- aflandsfélög. Kári Arnór Kárason, keri Samfylkingarinnar, hafi átt af­ fyrrverandi framkvæmdastjóri Líf- landsfélag í skattaskjóli þrátt fyrir að eyrissjóðsins Stapa, sem sagði af sér hafa ítrekað neitað því í fjölmiðlum. síðastliðinn laugardag, var skráður Hann hefur nú sagt upp sem gjald- Kominn tími á sólarvörn Margir nutu vorsólarinnar í gær eins og þessir herramenn í Laugardalslauginni. Veður- eigandi og prókúruhafi aflandsfé- keri og dregið sig út sem hluthafi í fræðingur Veðurstofunnar ítrekar þó að mikilvægt sé að nota sólarvörn því íslenska húðin komi ekki vel undan lagsins Utvortis Ltd. sem skráð var á vefmiðlinum Kjarnanum. – sg vetri og sé viðkvæm. Hættan liggi í kalda loftinu því þá verði maður síður var við brunann. Fréttablaðið/Ernir

Aðdáendur í Fréttablaðið í dag miklu uppnámi Betra grill Fréttir Á árunum GÓÐA LIFIÐ Söngkonan Beyoncé gaf óvænt 2001 til 2014 hefur út plötu um helgina í kjölfar frumsýn- Edda Björk Gunn- við veginn ingar hennar á myndinni Lemonade arsdóttir þrisvar „For Women“ á sjónvarpsstöðinni HBO. veikst af krabba- NÓTT gegn sveppasýkingu,bakteríusýkingu Aðdáendur söngkonunnar brugð- meini. Hún segir og þvagfærasýkingu ust ókvæða við textum á plötunni kostnaðinn meiri í sem virðast fjalla um framhjáhald dag og þjónust- NÝTT eiginmanns hennar, una verri. 8-9 rapparans Jay-Z, og réðust gegn meintu Skoðun Rannsaka á aflands­ viðhaldi, fatahönn- félögin, skrifar Katrín Jakobs- uðinum Rachel Roy dóttir.14 á Instagram. Sumir Þú finnur okkur á þeirra rugluðust þó sport David Moyes segir margt á fatahönnuðinum hægt að læra af Íslandi. 16 og sjónvarpskokk- PRENTUN.IS inum Rachael lífið Dagný Fjóla Ómarsdóttir Ray. Frétta- skemmti sér vel í Lundúna­ blaðið ákvað maraþoninu. 26 að skoða málið plús sérblað l Fólk nánar. *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 Fæst í apótekum og heilsubúðum – sþh / sjá síðu 24 2 fréttir ∙ F RÉTTABLAðið 26. apríl 2016 ÞRIÐJUDAGUR

Veður Forstjóri hlustar á ráðherrann

Áfram nokkuð svöl norðlæg átt í dag og víða bjart, en dálítil él norðaustantil í kvöld. sjá síðu 20

Fjárveitingar til flóttamanna ríflega tvö- földuðust milli ára. Fréttablaðið/AFP Ísland undir meðaltali OECD Efnahagsmál Þróunaraðstoð í heiminum nam 131,6 milljörðum Bandaríkjadala, jafnvirði 16.400 milljarða íslenskra króna á síðasta ári. Heildarfjárhæðin hækkaði um 6,9 prósent á milli ára, og fjármunir sem varið var í málefni flóttamanna ríflega tvöfölduðust milli ára og námu 12 milljörðum Bandaríkja- Fjármagn tryggt Ársfundur Landspítalans var haldinn í gær. Í ávarpi Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra kom fram að fjármagn til að dala, 1.500 milljörðum króna. bjóða út nýjan meðferðarkjarna, sem rísa mun á lóð spítalans við Hringbraut, er tryggt í fimm ára fjármálaáætlun ríkisins. Fréttablaðið/Anton Þetta kemur fram í nýjustu tölum Þróunarsamvinnunefndar efna- hags- og framfarastofnunarinnar, OECD (DAC). Ísland, sem tilheyrir DAC-nefndinni, varði lægri fjárhæð Ítreka erfiðleika til þróunarmála en nemur meðaltali við kaup á íbúð OECD-ríkja. Landvernd sögð spilla Opinber þróunaraðstoð frá 28 Efnahagsmál Í dag er staðan sú löndum sem tilheyra DAC nam að að sjaldan hefur verið erfiðara fyrir meðaltali 0,3 prósentum af vergri ungt fólk að eignast sína fyrstu fast- landsframleiðslu, sem var sama eign að bóluárunum undanskildum. fyrir með kæru á hótel hlutfall og árið áður. Íslendingar Þetta kemur fram í nýju efnahags- vörðu hins vegar einungis 0,24 pró- yfirliti VR. sentum af vergri landsframleiðslu til Í yfirlitinu segir að greiningar á Formaður Landverndar neitar ásökunum sveitarstjórnar Hrunamannahrepps þróunarmála árið 2015. fasteignamarkaði sem sýni að ekki Aðstoð til fátækustu ríkja heims sé erfiðara að eignast sína fyrstu um að verið sé að valda sveitarfélaginu og hagsmunaaðilum tjóni með kæru jókst um fjögur prósent milli ára. eign í dag en það var fyrir fimm- vegna nýs hótels í Kerlingarfjöllum. Það þurfi einfaldlega að vinna málið betur. Fjárveitingar til þróunaraðstoðar tán til tuttugu árum, styðjist við jukust í 22 af 28 löndum og hækk- gögn sem gefi ranga mynd af því umhverfismál „Sveitarstjórn lýsir uðu mest í Grikklandi, Svíþjóð og hversu erfitt sé fyrir ungt fólk að yfir miklum vonbrigðum með fram- Þýskalandi. Mesti niðurskurður í eignast íbúð í dag. komu Landverndar í þessu máli,“ þróunaraðstoð var í Portúgal og Hlutfall verðs í fjölbýli og útborg- segir sveitarstjórn Hrunamanna- Ástralíu. aðra árslauna fólks á aldrinum hrepps um kæru Landverndar vegna Einungis sex af löndunum 28, 25-34 ára er til að mynda nú litlu hótels í Kerlingarfjöllum. Danmörk, Lúxemborg, Holland, lægra en það var 2005 en það er Um er að ræða hótel Fann- Noregur, Svíþjóð og Bretland, náðu mesta bóluár sögunnar á fasteigna- borgar ehf. í Ásgarði í Kerlingar- markmiði Sameinuðu þjóðanna um markaði. Auk þess torveldi aðrir fjöllum. Í hótelinu, sem reisa á að verja 0,7 prósentum af árlegri þættir svo sem hátt leiguverð ungu í þremur áföngum, verða 120 vergri landsframleiðslu til þróun- fólki að safna fyrir útborgun sinnar tveggja manna herbergi. Á móti á að araðstoðar. – sg fyrstu íbúðar. – sg grisja í skálaþyrpingu Fannborgar svo þar verði svefnpláss fyrir 102 gesti í stað 177. Á endanum verði hægt að hýsa 342 gesti. Landvernd kærði í ágúst í fyrra til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála þá ákvörðun Skipu- Öll fjölskyldan lagsstofnunar að heildaruppbygg- í sólina, allt að ing hálendismiðstöðvarinnar í sex manns Kerlingarfjöllum skyldi háð mati saman í íbúð á umhverfisáhrifum en að heimilt væri að reisa fyrsta áfangann án umhverfismats. „Það er mjög bjánalegt að sleppa þeim með fyrsta áfangann en að Fannborg ehf. bætir 120 tveggja manna hótelherbergjum við í Kerlingarfjöllum en síðan eigi að umhverfismeta seinni fækkar gistirýmum í eldri skálum úr 177 í 102. NORDICPHOTOS/GETTY tvo. Þá eru þeir komnir af stað með þessa byggingu og þá verður mjög Það er mjög bjána- mál séu þar unnin í samræmi við erfitt að hætta við. Okkur finnst svæðisskipulag miðhálendisins, þetta vera það fordæmisgefandi mál legt að sleppa þeim landsskipulagsstefnu, aðalskipulag að það þurfi að gera þetta almenni- með fyrsta áfangann en að Hrunamannahrepps, deiliskipu- Stórfjölskyldan lega frá A til Ö,“ segir Snorri Baldurs- síðan eigi að umhverfismeta lag svæðisins, lóðaleigusamninga, son, formaður Landverndar. seinni tvo. sem gilda varðandi starfsemi Eftir að Landvernd varð þess svæðisins, og úrskurð Skipulags- öll saman í sólina áskynja nú í febrúar að fram- Snorri Baldursson, stofnunar varðandi matsskyldu Stórar gistingar á Almería, Mallorca og kvæmdir við hótelið væru hafnar og formaður Land- framkvæmda,“ segir sveitarstjórn Kanarí í sumar. Tryggðu þér gistingu í tíma. að Hrunamannahreppur hefði gefið verndar Hrunamannahrepps. út byggingarleyfi var gerð krafa um „Alls ekki,“ svarar Snorri aðspurð- stöðvun framkvæmda og útgáfa ur hvort ætlun Landverndar sé að byggingarleyfisins var kærð. bregða fæti fyrir ferðaþjónustu í „Framkomin kæra Landverndar Hrunamannahreppi og sveitarfé- virðist vera til þess eins fallin að lagið sjálft. „En við þurfum að nota valda sveitarfélaginu og hags- þau úrræði sem við höfum.“ munaaðilum á svæðinu tjóni þótt [email protected] BÍLADEKURDAGAR Sértilboð á smurþjónustu hjá viðurkenndum þjónustuaðilum Toyota til 30. apríl.

Bílatangi Ísafirði Bílaleiga Húsavíkur

KS Sauðárkróki

Bílaverkstæði Austurlands

Toyota Akureyri ÍSLENSKA/SIA.IS/TOY 79426 04/16

Arctic Trucks Bifreiðaverkstæði Reykjavíkur

Toyota Selfossi

Nethamar

Toyota Kauptúni

Bílageirinn

Toyota Reykjanesbæ

20% afsláttur 15% afsláttur Sértilboð á olíum, síum, þurrkublöðum, bílaperum, af vinnu við smurningu hjá viðurkenndum rúðuvökva, frostlegi og fleiru.* þjónustuaðilum Toyota.

Engin vandamál - bara lausnir.

Toyota Kauptúni Kauptúni 6 Garðabæ 570-5070 Toyota Akureyri Baldursnesi 1 Akureyri 460-4300 Toyota Selfossi Fossnesi 14 Selfossi 480-8000 Toyota Reykjanesbæ Njarðarbraut 19 Reykjanesbæ 420-6610 Arctic Trucks Kletthálsi 3 Reykjavík 540-4900 Bifreiðaverkstæði Reykjavíkur Bæjarflöt 13 Reykjavík 440-8000 Bifreiðaverkstæði Reykjavíkur Skemmuvegi 16 Kópavogi 440-8000 Nethamar Garðavegi 15 Vestmannaeyjum 481-1216 Bílatangi Suðurgötu 9 Ísafirði 456-4580 Bifreiðaverkstæði KS Hesteyri 2 Sauðárkróki 455-4570 Bílaleiga Húsavíkur Garðarsbraut 66 Húsavík 464-1888 Bílaverkstæði Austurlands Miðási 2 Egilsstöðum 470-5070 Bílageirinn Grófinni 14a Reykjanesbæ 421-6901

*Olíur, olíusíur, loftsíur, frjókornasíur, bensín- og hráolíusíur, þurrkublöð, þurrkugúmmí, bílaperur, rúðuvökvi og frostlögur (afsláttur gildir eingöngu með vinnusölu). 4 fréttir ∙ F RÉTTABLAðið 26. apríl 2016 ÞRIÐJUDAGUR Óhefðbundin loðnuvertíð skilar um nítján milljörðum króna sjávarútvegur Reiknað er með að lönduðu afla sínum hér á landi. Var þegar sjófryst loðna er meðtalin. Eru nýafstaðin loðnuvertíð geti skilað það mikilvæg búbót fyrir íslensku það mikil viðbrigði frá vertíðinni um nítján milljörðum í útflutnings- vinnslufyrirtækin, segir í fréttinni. 2015 þegar fyrirtækið tók á móti verðmætum sem er mun minna en Alls var úthlutað 390 þúsund 138.230 tonnum, en á vertíðinni 2014 vertíðin á undan skilaði. Íslensk skip tonnum til íslenskra skipa á ver- var móttekið hráefni hins vegar um veiddu aðeins um 100 þúsund tonn tíðinni 2015 og var gert ráð fyrir að 45 þúsund tonn. en erlend skip 73 þúsund tonn. verðmæti loðnunnar á þeirri vertíð Öll loðna var veidd til manneldis- Þetta kemur fram á heimasíðu næmu 27 milljörðum króna. Á ver- vinnslu á vertíðinni en nútíma fisk- Síldarvinnslunnar í Neskaupstað. tíðinni 2014 var einungis úthlutað iðjuver sem framleiða frysta loðnu Þar segir að vegna takmarkaðra afla- rúmlega 127 þúsund tonnum til og loðnuhrogn til manneldis afkasta heimilda hófu íslensk skip veiðar íslenskra loðnuskipa, og eru vertíð- álíka miklu og öflugar fiskimjölsverk- seint eða um það leyti sem Japans- irnar þrjár á síðustu árum til marks smiðjur gerðu fyrir nokkrum árum. frysting og hrognavinnsla gat hafist. um hve sveiflukenndar loðnuvertíðir Er þessi breyting á nýtingu loðn- Það voru hins vegar erlend skip síðustu ára hafa verið. unnar gott dæmi um þá þróun sem sem lögðu stund á veiðarnar á fyrri Alls tók Síldarvinnslan á móti átt hefur sér stað í íslenskum sjávar- hluta vertíðarinnar en mörg þeirra 43.368 tonnum af loðnu á vertíðinni útvegi, er bent á í fréttinni. – shá Nýtt skip Síldarvinnslunnar, Beitir NK, reyndist vel á fyrstu vertíð. Mynd/KSH

Mikið blæddi úr stungusári á kálfa Áverkar eru um allan líkama mannsins. Leiðin upp í Fálkafell ofan Akureyrar er fáfarin og grýtt jeppaslóð. Fréttablaðið/Sveinn fórnarlambsins. Fréttablaðið/Sveinn Stunginn og skilinn eftir í blóði sínu

Lögreglan á Akureyri rannsakar grófa líkamsárás. Maður á fertugsaldri fannst í Glerárdal eftir að hafa verið fluttur þangað nauðugur, með mikla áverka og búinn að missa á annan lítra af blóði. Talið er að þrír til fjórir hafi verið að verki. Einn maður er í gæsluvarðhaldi. Lögreglumál Karlmaður á fer- handtekinn fljótlega og situr hann einn míns liðs með þessa áverka sem Ég var bara í heitum í Fálkafell á laugardagsmorgun. Það tugsaldri varð fyrir grófri líkamsárás nú í gæsluvarðhaldi til föstudags, ég var með.“ Hann var meðal annars potti á sólpalli á voru göngumenn sem komu auga á laugardagsmorgun við heimahús á til að tryggja rannsóknarhagsmuni með áverka á baki eftir að hafa verið á manninn. Síðan reyndist svo ekki Akureyri. vegna líkamsárásarinnar. Talið er að dreginn á sólpallinum meðvitundar- Akureyri þegar ég er laminn vera enda var hann fluttur nauðugur Maðurinn segir að ráðist hafi verið tveir til þrír aðrir hafi aðstoðað við laus og með skófar á enni eftir árás- í hnakkann og svo er ég upp eftir. Stuttu seinna handtókum á sig með barefli og eggvopni og hann að flytja manninn særðan upp fyrir ina, lemstraður um allan líkama, tvö stunginn í tvígang og höndin við meintan árásarmann, tókum af fluttur meðvitundarlaus upp á Glerár- bæinn úr alfaraleið. stungusár og brotna hönd. á mér brotin. honum skýrslu og í kjölfarið var hann dal ofan við Akureyri. Þar fannst hann „Ég var bara í heitum potti á sólpalli Guðmundur Svanlaugsson, rann- úrskurðaður í gæsluvarðhald til föstu- með mikla áverka og búinn að missa á Akureyri þegar ég er laminn í hnakk- sóknarlögreglumaður á Akureyri, Meint fórnarlamb líkamsárásar dags,“ segir Guðmundur. á annan lítra af blóði. Var hann fluttur ann og svo er ég stunginn í tvígang og segir rannsókn málsins miða vel. „Enn erum við að rannsaka rænulítill á sjúkrahús. höndin á mér brotin,“ segir þolandi Líklegt er að manninum sem situr í nákvæma málavöxtu en rannsókn Ekki er nákvæmlega vitað hversu árásarinnar síðastliðinn laugardags- gæsluvarðhaldinu verði sleppt fyrir miðar vel. Allt eru þetta einstakling- margir voru að verki en sá sem talinn morgun. „Svo man ég bara eftir mér föstudag. ar sem við þekkjum til og hafa komið er hafa veistNicotinell-204-15%-5x10-apotekarinn að manninum með egg- hérna copy.pdf upp frá á leiðinni1 15/03/16 upp í Fálka15:11- „Við fengum tilkynningu um að við sögu hjá okkur áður.“ sveinn@ vopni á laugardagsmorgninum var fell. Ég hefði aldrei komist hingað maður hefði slasast á gönguleið upp frettabladid.is

Afslátturinn gildir af: · 204 stk. pökkum · Öllum bragðtegundum 15% NICOTINELL AFSLÁTTUR · Öllum styrkleikum

www.apotekarinn.is - lægra verð Mest seldu sendibílar Evrópu í 18 ár *Miðað við uppgefnar tölur framleiðanda um eldsneytisnotkun í blönduðum akstri KÍKTU Í KAFFI OG REYNSLUAKTU Nýju Renault bílarnir hafa slegið í gegn með hagstæðu verði, ríkulegum búnaði og úrvali sparneytinna bensín- og dísilvéla. Komdu og reynsluaktu nýjum Renault sendibíl og láttu sölumenn okkar gera þér tilboð í nýjan Renault. ENNEMM / SÍA / NM73205 Renault 3stk atvinnubílar 5x38 apr 3stk atvinnubílar Renault NM73205 / SÍA / ENNEMM

RENAULT KANGOO, DÍSIL RENAULT TRAFIC, DÍSIL RENAULT MASTER, DÍSIL 1,5 L. VÉL, 90 HESTÖFL 1,6 L. VÉL, 115 HESTÖFL 2,3 L. VÉL, 125 HESTÖFL

Verð: 2.411.000 kr. án vsk. Verð frá: 3.379.000 kr. án vsk. Verð frá: 3.992.000 kr. án vsk. 2.990.000 kr. m. vsk. 4.190.000 kr. m. vsk. 4.950.000 kr. m. vsk. Eyðsla 4,3 l/100 km* Eyðsla frá 6,5 l/100 km* Eyðsla 7,8 l/100 km*

www.renault.is

GE bílar Bílasalan Bílás Bílaverkstæði Austurlands IB ehf. BL söluumboð Bílasala Akureyrar BL ehf Reykjanesbæ Akranesi Egilsstöðum Selfossi Vestmannaeyjum Akureyri Sævarhöfða 2 / 110 Reykjavík www.gebilar.is www.bilas.is www.bilak.is www.bva.is www.ib.is 481 1313 525 8000 / www.bl.is 420 0400 431 2622 461 2533 470 5070 480 8080 862 2516 6 fréttir ∙ F RÉTTABLAðið 26. apríl 2016 ÞRIÐJUDAGUR

Fyrirlestur á ensku: Christopher Vasey Að uppgötva okkur sjálf - Lestarstöð í Brussel opnuð á ný frá heila til anda Samkvæmt Gralsboðskapnum Miðvikudaginn Norræna húsinu 27. apríl 2016 Sturlugötu 5, 101 Reykjavík kl. 20:00 Skipuleggjandi: GRAL-NORDEN [email protected] Aðgangseyrir 500,-- kr. www.gralsbodskapur.org Sími: 842 2552

Gæðiendalaust og úrval afglæsileiki hágæða flísum

Flísabúðin Finndu okkur Stórhöfða 21 | s: 545 5500 | flis.is á facebook

ÁRSFUNDUR 2016

Maalbaek-lestarstöðin í Brussel var opnuð á ný í gær, mánuði eftir hryðjuverkin sem kostuðu rúmlega þrjá- tíu manns lífið. Á myndinni sést fólk virða fyrir sér myndir af þeim sem létu lífið. Fréttablaðið/EPA Sádi-Arabía hyggst Ársfundur Sameinaða lífeyrissjóðsins verður haldinn miðvikudaginn 27. apríl nk., kl. 16.00 á verða óháð olíusölu Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2. Ætla að hrista af sér afturhaldsímyndina, opna landið fyrir ferðafólki og selja Dagskrá olíufyrirtækið Aramco, sem er öflugasta olíufyrirtæki heims. Í staðinn fyrir olíu 1. Almenn ársfundarstörf samkvæmt er stefnt að því að fjárfestingar knýi áfram hagkerfið og fylli ríkiskassann. samþykktum sjóðsins Sádi-Arabía „Frá árinu 2020 getum Frá árinu 2020 varaforða landsins, þannig að hann við lifað án olíu,“ sagði Mohammed hefur minnkað um sextán prósent. 2. Önnur mál löglega upp borin bin Salman, prins í Sádi-Arabíu, í getum við lifað án Í sjónvarpsviðtalinu sagði Salman viðtali við sádiarabísku sjónvarps- olíu prins að þessi viðbrögð á árunum Auk kjörinna fulltrúa eiga allir sjóðfélagar og rétthafar fréttastöðina Al Arabiya. 2015 og 2016 geti talist bráðabirgða- Hann kynnti þar nýja og harla Mohammad bin lausnir, en á næsta ári verði farið út í séreignarsparnaðar rétt til setu á fundinum. róttæka efnahagsáætlun stjórnar Salman prins grundvallaruppstokkun á efnahags- landsins, þar sem ótrautt er stefnt lífi landsins. Auka eigi fjölbreytni Reykjavík 8. apríl 2016 að því að gera Sádi-Arabíu óháða í hagkerfinu með það fyrir augum Stjórn Sameinaða lífeyrissjóðsins olíuútflutningi. Meðal annars að fjárfestingar knýi efnahagslífið stendur til að selja ríkisolíufyrir- frekar en olía. Meðal annars eigi tækið Aramco, sem er stærsta olíu- Olíutunnan kostar nú rúma 43 dali að opna fyrir fjárfestingar í námu- Hægt verður að fylgjast með beinni útsendingu frá fyrirtæki heims og talið verðmæt- en hafði kostað í kringum hundrað vinnslu auk þess sem framleiðsla á fundinum á vefsíðu sjóðsins, lifeyrir.is asta fyrirtæki heims. dali í nokkur ár. vopnabúnaði verði stórefld. Salman segist telja að fyrirtækið Þetta verðhrun hefur bitnað á Þá verði landflótta múslimum og Ársskýrslu 2015 má nálgast á skrifstofu sjóðsins verði metið á 2.500 milljarða dala olíuframleiðsluríkjum eins og Sádi- aröbum í fyrsta sinn gert heimilt að þegar það fer í sölu. Arabíu, en um það bil sjötíu til átta- starfa til langframa í Sádi-Arabíu. og á lifeyrir.is ENNEMM / SÍA NM74708 Hann sagði einnig að Sádi-Arabía tíu prósent af tekjum Sádi-Arabíu Jafnframt efnahagsumbótum ætlaði að hrista af sér afturhalds­ hafa komið frá olíusölu. er stefnt á að verulegar breytingar ímyndina og opna landið fyrir Stjórnvöld í Sádi-Arabíu hafa fyrir verði á menntakerfi Sádi-Arabíu. Sundagörðum 2 ferðafólki frá öllum heimshornum. vikið þurft að grípa til niðurskurðar, Ahmed bin Mohammed al Issa, 104 Reykjavík Til þessa hafa einungis pílagrímar skuldabréfaútgáfu og erlendrar lán- menntamálaráðherra landsins, 510 5000 fengið vegabréfsáritun sem ferða- töku upp á tíu milljarða dala, að skýrði frá þessu þegar hann var lifeyrir.is menn til Sádi-Arabíu. því er fram kemur í frásögn dag- í heimsókn í Egyptalandi fyrir Olíuverð hefur hríðlækkað á blaðsins The Wall Street Journal. skömmu. heimsmarkaði síðustu misserin. Þá hefur verið gengið á gjaldeyris- [email protected] t

NÝ KYNSLÓÐ RYKSUGUVÉLMENNA 10% KYNNINGARAFSLÁTTUR

Nýtt og endurbætt ryksuguvélmenni með háþróuðu burstakerfi. Fjarlægir betur dýrahár, ELDRI GERÐIR Á smáryk og óhreinindi. ÚTRÝMINGARVERÐUM Sérstakt iRobot Home VERÐ FRÁ 44.995 app fyrir snjallsíma.

12 MÁNAÐA VAXTALAUSAR GREIÐSLUR ht.is UMBOÐSMENN UM LAND ALLT

HAFNARGÖTU 90 REYKJANESBÆ S: 414 1740 • EYRARVEGI 21 SELFOSSI S: 480 3700 • GARÐARSBRAUT 18A HÚSAVÍK S: 464 1600 • GLERÁRGÖTU 30 AKUREYRI S: 460 3380 • KAUPVANGI 6 EGILSSTÖÐUM S: 414 1735 • ÞJÓÐBRAUT 1 AKRANESI S: 431-3333 • SUÐURLANDSBRAUT 26 REYKJAVÍK S: 569 1500 8 fréttir ∙ F RÉTTABLAðið 26. apríl 2016 ÞRIÐJUDAGUR Dulinn kostnaður krabbameinsveikra

Tannlæknakostnaður, sálfræðitímar, lyfjakostnaður og kostnaður vegna ferðalaga og hjálpartækja er sligandi og að stórum hluta utan greiðsluþátttöku í nýju frumvarpi. Krabbameinsveik kona hefur greitt eina og hálfa milljón í kostnað vegna veikinda sinna. Heilbrigðismál Ítrekað hefur verið beðið um nánari skoðun á sligandi kostnaði krabbameinsveikra segir Gunnjóna Una Guðmundsdóttir, félagsráðgjafi hjá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinfélags Íslands. Hún segir marga leita til þjónustunnar vegna íþyngjandi lækniskostnaðar og vera að kanna rétt sinn til greiðslu fyrir læknisþjónustu og lyf. Meðal þess sem reynist þeim þungur baggi sé sálfræðikostnaður, tannlæknakostnaður, ferðakostnað- ur, ýmis kostnaður vegna umbúða, líkamsræktar og lyf sem eru ekki hluti af meðferð en styðja hana og eru tekin samhliða henni að ráði læknis. „Það getur falist mikill kostnaður í því að borga fyrir alls konar lyf sem eru nauðsynleg en utan greiðsluþátt- töku, þetta geta verið verkjalyf til að slá á aukaverkanir, til dæmis, segir Gunnjóna Una og telur fleira til svo sem sálfræðimeðferð og uppbygg- ingu á borð við líkamsrækt. „Þetta geta verið nauðsynlegar meðferðir sem fólk hefur ekki greiðan aðgang Kostnaður krabbameinsveikra er meiri en sem tekur til beinnar meðferðar á spítala. Sálfræðiviðtöl, tannlæknakostnaður og aukakostnaður ýmiss konar sligar veika. að á Landspítalanum. Einn sálfræði- Mynd/Nordic Photos tími kostar um það bil fimmtán þúsund krónur, þetta er kostnaður Það getur falist þjónustu og hafa lélega og litla með- að verja þá sjúklinga sem mest þurfa Kostnaðurinn sem Gunnjóna sem skiptir máli og er sligandi,“ segir mikill kostnaður í færslu á veikindatímabilinu. „Mér á að halda. Una nefnir er þó að miklum hluta Gunnjóna Una. því að borga fyrir alls konar finnst þetta kerfi svo lélegt, mér Undir nýja kerfið fellur þjónusta utan greiðsluþátttöku ríkisins. finnst illa staðið að því að fólk fái heilsugæslu, sjúkrahúsa, sjálfstætt Í nýju kerfi er tannlæknakostnaður Aukakostnaður utan kerfis lyf sem eru nauðsynleg en þá meðfærslu sem það þarf og þann starfandi heilbrigðisstarfsmanna, til að mynda ekki með og munar Gunnjóna Una gagnrýnir einnig að utan greiðsluþátttöku. tíma hjá læknum sem það þyrfti að rannsóknir og geisla- og mynd- mest um þann kostnað. Þá falla þak sé bundið við árið. Það geti þýtt fá. Það eru fáir krabbameinslæknar greiningar. Samkvæmt kerfinu mun hjálpartæki utan kerfisins, þar er mismunandi kostnað eftir því hve- Gunnjóna Una Guðmundsdóttir, félags- sem sinna sjúklingum og þeir hafa notandi greiða að hámarki 95.200 samt til staðar greiðsluþátttaka í nær ársins fólk greinist. „Við höfum ráðgjafi hjá Krabba- lítinn tíma. Þeir reyna að gera það kr. á ári fyrir heilbrigðisþjónustu öðru kerfi en sjúklingar þurfa að margoft bent á þetta en okkur hefur meinsfélaginu sem þeir geta en það er ekki nóg,“ en þó aldrei meira en 33.600 kr. á greiða notendagjöld. Sálfræðikostn- verið sagt að það þýði ekki að ræða segir Gunnjóna Una. mánuði. Samkvæmt útreikningum aður er ekki nógu aðgengilegur þessi mál. Þetta eru samt sem áður Kristján Þór Júlíusson heilbrigðis- Sjúkratrygginga Íslands verða um 48 og þeir sem leita til ráðgjafarþjónust- brýn mál fyrir okkar skjólstæðinga.“ ráðherra ræddi á ársþingi Landspít- prósent sjúkratryggðra fyrir kostn- unnar hafa greitt fyrir einkatíma úr Gunnjóna Una segir skjólstæðinga alans um nýtt greiðsluþátttökukerfi. aðaraukningu vegna nýs kerfis en eigin vasa fyrir sig og aðstandendur. einnig hafa áhyggjur af aðgengi að Hann sagði það mundu koma til með greiðslur 30% sjúkratryggðra lækka. [email protected]

Góð ávöxtun Íslenska lífeyrissjóðsins JÓNSSON & LE’MACKS • jl.is SÍA & LE’MACKS JÓNSSON

1 ár* 3 ár* 5 ár* Lífeyrissparnaður Líf I 17,0% 10,5% 9,9% Líf II 13,4% 8,5% 8,5% sem hentar þér Líf III 9,9% 6,6% 7,3% Líf IV 4,3% 3,3% 4,9% Samtrygging 13,8% 9,7% 8,8%

*Meðalnafnávöxtun á ári miðað við 31.12 2015.

Ársfundur Íslenska lífeyrissjóðsins

Íslenski lífeyrissjóðurinn er góður kostur fyrir þá sem geta valið Ársfundur Íslenska lífeyrissjóðsins verður Íslenski lífeyrissjóðurinn er sjálfstæður sér lífeyrissjóð. Sjóðurinn hefur skilað góðri ávöxtun síðustu ár. haldinn fimmtudaginn 28. apríl næstkomandi lífeyrissjóður með rekstrarsamning við kl. 17 í Landsbankanum, Austurstræti 11. Landsbankann. Nánari upplýsingar má Sjóðfélagar geta bæði greitt hluta af iðgjöldum sínum í séreign Á fundinum verður m.a. farið yfir ársreikning nálgast á vefsvæði sjóðsins, islenskilif.is sem erfist og valið ávöxtunarleið sem þeim hentar. sjóðsins og stöðu hans. Stjórn Íslenska lífeyris- eða hjá Verðbréfa- og lífeyrisráðgjöf sjóðsins hvetur sjóðfélaga til að mæta. Landsbankans í síma 410 4040.

Landsbankinn landsbankinn.is 410 4000 ÞRIÐJUDAGUR 26. apríl 2016 fréttir ∙ F RÉTTABLAðið 9

Verri þjónusta og meiri kostnaður 500 g

Framkvæmdin er önnur en var sett Ein og hálf milljón vegna veikinda á í lyfjakerfinu og byggð á gjaldskrá Þrátt fyrir að meinið hafi komið í ljós sem ráðherra setur. Í nýju kerfi er í myndatökunni fékk hún ekki tíma tannlæknakostnaður ekki með og hjá skurðlækni fyrr en viku seinna. munar mest um þann kostnað. Þá Eftir það tók við enn lengri bið eftir Dökkt súkkulaði og vanilla falla hjálpartæki utan kerfisins, þar sýnatöku sem aðeins var hægt að er samt til staðar greiðsluþátttaka framkvæma hjá Krabbameinsfélag­ í öðru kerfi en sjúklingar þurfa að inu en ekki á Landspítalanum. Það greiða notendagjöld. leið því tæpur mánuður frá greiningu Edda Björk Gunnarsdóttir hefur og þar til Edda Björk komst í aðgerð veikst þrisvar sinnum af krabba­ til þess að láta fjarlægja meinið. meini. Árið 2001 veiktist hún af Edda Björk lýsir þeim aukakostn­ eitlakrabbameini, þá átján ára aði sem hún þurfti að standa straum gömul og foreldrar hennar þurftu af vegna veikindanna. Kostnaður lítið annað að greiða en komugjöld. vegna veikindanna frá árinu 2014 Árið 2003 veiktist hún aftur af er orðinn hátt í ein og hálf milljón eitlakrabbameini og þar sem hún króna. var komin á fullorðinsár þurfti hún „Það er svo margt í kringum að­ að greiða rúmlega tvö hundruð gerðir sem þessar sem er kostn­ þúsund krónur fyrir meðferðina. Syndsamlegaaðarsamt. gott, kolvetnaskert Til dæmis þurfa skyr konur Edda Björk greindist í þriðja með dökku súkkulaðisem gangast og undir vanillubragði. brjóstnám að skipti með krabbamein árið 2014, Nú fáanlegt kaupaí 500 sérstaka g dósum stuðningshaldara þá brjóstakrabbamein. Hún segist og annað sem kostar sitt. Eitthvað finna fyrir talsverðum mun, bæði af umbúðum varð ég að kaupa sjálf. hvað snertir kostnað og þjónustu, Áður en ég hóf svo lyfjameðferðina frá því að hún var áður í þessu sjálfa var ákveðið að horfa til fram­ veikindaferli. tíðar og taka egg úr mér og frysta „Læknarnir eru þéttsetnari nú en hjá Art Medica. Það ferli var mjög áður og hafa þar af leiðandi minni kostnaðarsamt. Lyfjameðferðinni tíma til að sinna hverjum sjúklingi. fylgdi svo kostnaður við stoðlyf Eins eru stofurnar á krabbadeildinni (verkjalyf, næringarefni sem læknar yfirfullar núna,“ segir Edda Björk og Kostnaður Eddu Bjarkar mæla með o.fl.), ráðgjafa og annað. rifjar upp þann tíma sem tók fyrir Eftir að lyfjameðferðinni lauk fór ég hana að fá greiningu. í endurhæfingu og greiddi rúmlega Það gekk illa fyrir hana að fá tíma 2001 200 þúsund krónur fyrir hana,“ segir í brjóstamyndatöku þar sem hún er Edda Björk. ekki orðin fertug. Henni var neitað 0 krónur Hún minnir á að vegna langs veik­ um tíma í myndatöku þrátt fyrir indatíma hafi það reynst henni dýrt sögu um veikindi. „Ég er ósátt við að detta út úr kerfinu um áramót. móttökurnar sem ég fékk. Ég hefði 2003 „Mér finnst mjög mikilvægt að sjúk­ átt að fá tíma strax miðað við mína lingar sem eru í veikindum og í miðri sögu. Það var ekki fyrr en móðir 200.000 kr. meðferð haldi réttindum sínum, geti mín hringdi og beitti sér að ég fékk fengið uppáskrifað frá lækni að þeir tíma, þrátt fyrir að ég væri búin séu í virkri meðferð eða ferli og detti að segja mína sögu og lýsa þeim 2014-16 því ekki út úr greiðslukerfinu. Það einkennum sem ég fyndi fyrir. Í hefur ekki verið hugsað um þá hluti Syndsamlega gott, kolvetnaskert skyr myndatökunni kemur strax í ljós að 1.500.000 kr. en þeir skipta miklu máli,“ segir hún með dökku súkkulaði og vanillubragði. ég er með mein,“ segir Edda Björk eins og Gunnjóna Una, félagsráðgjafi Nú fáanlegt í 500 g dósum og segir ferlið hafa einkennst af hjá Ráðgjafarþjónustu Krabbameins­ mikilli bið. félagsins. – kbg

Góð ávöxtun Íslenska lífeyrissjóðsins JÓNSSON & LE’MACKS • jl.is SÍA & LE’MACKS JÓNSSON

1 ár* 3 ár* 5 ár* Lífeyrissparnaður Líf I 17,0% 10,5% 9,9% Líf II 13,4% 8,5% 8,5% sem hentar þér Líf III 9,9% 6,6% 7,3% Líf IV 4,3% 3,3% 4,9% Samtrygging 13,8% 9,7% 8,8%

*Meðalnafnávöxtun á ári miðað við 31.12 2015.

Ársfundur Íslenska lífeyrissjóðsins

Íslenski lífeyrissjóðurinn er góður kostur fyrir þá sem geta valið Ársfundur Íslenska lífeyrissjóðsins verður Íslenski lífeyrissjóðurinn er sjálfstæður sér lífeyrissjóð. Sjóðurinn hefur skilað góðri ávöxtun síðustu ár. haldinn fimmtudaginn 28. apríl næstkomandi lífeyrissjóður með rekstrarsamning við kl. 17 í Landsbankanum, Austurstræti 11. Landsbankann. Nánari upplýsingar má Sjóðfélagar geta bæði greitt hluta af iðgjöldum sínum í séreign Á fundinum verður m.a. farið yfir ársreikning nálgast á vefsvæði sjóðsins, islenskilif.is sem erfist og valið ávöxtunarleið sem þeim hentar. sjóðsins og stöðu hans. Stjórn Íslenska lífeyris- eða hjá Verðbréfa- og lífeyrisráðgjöf sjóðsins hvetur sjóðfélaga til að mæta. Landsbankans í síma 410 4040.

Landsbankinn landsbankinn.is 410 4000 10 fréttir ∙ F RÉTTABLAðið 26. apríl 2016 ÞRIÐJUDAGUR ÚRVAL NOTAÐRA BÍLA BÍLALAND BÝÐUR BÍLA Á FRÁBÆRUM KJÖRUM! KOMDU STRAX Í DAG OG TRYGGÐU ÞÉR GÓÐAN BÍL FRÁ BÍLALANDI!

FRÁBÆR KAUP

GÖNGUM FRÁ FJÁRMÖGNUN Á Tilraunaverksmiðjan hefur framleiðslu strax á næsta ári. Mynd/HS Orka STAÐNUM

NISSAN PULSAR TEKNA Nýskr. 01/15, ekinn 6 þús km. bensín, sjálfskiptur. VERÐ! Rnr. 283612 Hreinsa útblástur og 3.390 þús. FRÁBÆR FRÁBÆR framleiða koltvísýring KAUP KAUP HS Orka setur upp tilraunastöð í Svartsengi og hreinsar brennisteinsvetni úr út- blæstri jarðvarmaversins. Framleidd verða 7.500 tonn af koltvísýringi sem nýtist við margs konar atvinnurekstur. Kostnaður er metinn 300 milljónir króna. umhverfismál HS Orka mun á Möguleikar til næstu mánuðum setja upp til- Sex orkuver NISSAN MURANO ACENTA LEXUS CT200H raunastöð við orkuver fyrirtækisins nýtingar á koltví- Nýskr. 05/15, ekinn 3 þús km. Nýskr. 05/12, ekinn 43 þús km. í Svartsengi til að hreinsa brenni- í Svartsengi sýringi er að finna í iðnaðar- dísil, sjálfskiptur bensín, sjálfskiptur. steinsvetni (H2S) úr gasi sem fellur og matvælaframleiðslu, til við nýtingu jarðvarma. HS Orka Svartsengisvirkjun stendur á Rnr. 143360 Rnr. 143391 garðyrkju, á sjúkrahúsum hefur skrifað undir samstarfs- hrauni sem rann árið 1226 og svo fátt eitt sé VERÐ kr. 6.980 þús. VERÐ kr. 3.180 þús. samning við danska hátæknirisann heitir Illahraun. Haldor Topsøe um byggingu til- Boranir eftir gufu á Svartsengis- talið. raunastöðvarinnar – en stöðin, sem svæðinu hófust árið 1971. Strax FRÁBÆR FRÁBÆR verður fyrst sinnar tegundar, byggir við virkjun gufuhola fór skilju- Kristín Vala KAUP KAUP á tækni og sérþekkingu danska sjórinn að mynda affallslón sem Matthíasdóttir, fyrirtækisins. í dag er hið fræga Bláa lón. Vatni framkvæmdastjóri Kristín Vala Matthíasdóttir, fram- var hleypt á fyrstu húsin í Grinda- Auðlindagarðs HS kvæmdastjóri Auðlindagarðs HS vík árið 1976 og ári síðar, 1977, á Orku Orku, segir að eftir að stöðin hefur fyrstu húsin í Njarðvík. verið sett upp sé komin umhverfis- Orkuverin í Svartsengi hafa væn og hagkvæm lausn til þess að verið byggð upp í áföngum. segir Kristín en útflutningur á kol- fjarlægja brennisteinsvetnið úr Það fyrsta (orkuver 1) var byggt tvísýringi kemur ekki til greina í gasstraumi frá orkuverinu, minnka á árunum 1977-1979 og það augnablikinu. BMW 116d CITROEN BERLINGO MULTISP. með því lykt og samhliða framleiða síðasta (orkuver 6) var byggt á Aðferð Haldor Topsøe fjarlægir Nýskr. 11/13, ekinn 30 þús km. Nýskr. 05/12, ekinn 81 þús km. hreinan koltvísýring (CO2). árunum 2006-2008. brennisteinsvetni úr gasinu sem dísil, sjálfskiptur. dísil, beinskiptur. „Afkastageta þessarar stöðvar Framleiðslugeta orkuversins í verður dælt aftur niður í jörðina í er um 7.500 tonn af koltvísýringi,“ Svartsengi er um 75 MW í raforku uppleystu formi og kemur til með Rnr. 370011 Rnr. 103156 segir Kristín Vala um framleiðslu- og um 150 MW í varma. að hafa jákvæð áhrif á rekstur VERÐ kr. 4.190 þús. VERÐ kr. 2.190 þús. getu stöðvarinnar, en hér á landi niður­dælingar við Svartsengi. eru í dag framleidd um 3.000 tonn Það fellur að markmiðum HS af koltvísýringi og því ljóst að fram- Við nýtingu á jarðvarma fellur Orku um að nýta allt sem til fellur FRÁBÆR FRÁBÆR boðið verður hér innanlands mun alltaf til nokkurt magn jarðhitagas- við nýtingu þeirrar auðlindar sem KAUP KAUP meira en hingað til. Kristín Vala tegunda, og þeirra á meðal kol- fyrirtækið nýtir og er treyst fyrir, segir að þegar allt er talið sé um tvísýringur og brennisteinsvetni. segir Kristín Vala. „Þetta er jákvætt framkvæmd að ræða sem muni Koltvísýringurinn er verðmæt afurð skref fyrir okkur og fellur vel að kosta um 300 milljónir íslenskra og nýtist við margs konar starfsemi. markmiðum Auðlindagarðsins, króna, en rekstur tilraunastöðvar- „Möguleika til nýtingar á kol- samfélags án sóunar og er viðbót innar og framleiðsla á koltvísýringi tvísýringi er að finna í iðnaðar- og við núverandi fjölþætta starfsemi í hefst strax í febrúar eða mars 2017, matvælaframleiðslu, garðyrkju, á Auðlindagarðinum.“ ef allt gengur að óskum. sjúkrahúsum svo fátt eitt sé talið,“ [email protected]

HONDA JAZZ ELEGANCE FORD KA Nýskr. 04/12, ekinn 66 þús km. Nýskr. 11/15, ekinn 2 þús km. bensín, sjálfskiptur. bensín, beinskiptur. Vilja hraða fríverslunarsamningi Rnr. 192070 Rnr. 330078 Þýskaland Í sex daga Evrópuheim- VERÐ kr. 2.090 þús. VERÐ kr. 1.540 þús. sókn sinn, sem lauk í Þýskalandi í gær, lagði Barack Obama Banda- ríkjaforseti meðal annars áherslu á að fríverslunarsamningur Evrópu og Bandaríkjanna (TTIP) verði að veru- WWW.BÍLALAND.IS leika áður en Bandaríkjamenn ganga til kosninga, sem verður í nóvember. Angela Merkel Þýskalandskanslari tók undir þetta og sagði nauðsynlegt að hraða samningaviðræðunum: „Það er gott fyrir þýskt viðskiptalíf og gjör- vallt viðskiptalíf Evrópu,“ sagði hún. Kletthálsi 11 -110 Reykjavík Fréttaskýrendur hafa hins vegar Sími 525 8000 - [email protected] bent á að verulegur ágreiningur sé um www.bilaland.is marga lykilþætti samningaviðræðn- anna. Fríverslunarsamningurinn www.facebook.com/bilaland.is hefur verið umdeildur, ekki síður en samningurinn um þjónustuviðskipti Obama aðstoðar Merkel á tæknisýningu í Hannover í gær, þar sem þau prófuðu (TISA). – gb nýja tækni. Nordicphotos/AFP ÞRIÐJUDAGUR 26. apríl 2016 fréttir ∙ F RÉTTABLAðið 11

norðurlöndin Stolin Andrésblöð á lög- Skattayfirvöld fá upp- 300 fjölkvænishjóna- mannsstofu lýsingar frá banka bönd skráð

DANMÖRK Vegna vísbendingar NOREGUR Norsk skattayfirvöld SVÍÞJÓÐ Að ganga í hjónaband frá gæsluvarðhaldsfanga hefur fá upplýsingar um Norðmenn með fleiri en einum einstaklingi 1nú stórt safn af Andrésarblöðum, þar sem2 hafa stofnað aflandsfélög með 3er bannað í Svíþjóð. Samt sem áður á meðal allra fyrsta blaðið frá 1949, aðstoð DNB bankans í Lúxemborg. eru nær 300 slík hjónabönd skráð hafnað á lögmannsstofu í Kaup­ Útibúið mun senda skattayfirvöldum hjá skattayfirvöldum landsins. Fjöl­ mannahöfn. Blöðunum var stolið frá í Lúxemborg upplýsingarnar sem kvæni er leyfilegt í Svíþjóð ef stofnað 3 prentsmiðju 2014 en var skilað í gær. áframsenda þær til norskra skatta­ hefur verið til slíks hjónabands í Samkvæmt upplýsingum frá prent­ yfirvalda. DNB bankinn aðstoðaði á landi þar sem það er löglegt og ein­ 2 smiðjunni er verðmæti blaðanna árunum 2006 til 2010 um fjörutíu staklingarnir flytja síðan til Svíþjóðar. milljónir danskra króna. Gæsluvarð­ viðskiptavini við að stofna aflands­ Þar eru nú þrír karlar sem eiga fjórar haldsfanginn, sem situr inni vegna félög á Seychelles-eyjum í gegnum eiginkonur hver og ellefu sem eru annars máls, hefur nefnt að gott lögmannsstofuna Mossack Fonseca í kvæntir þremur konum hver. Skiptar 1 væri að fá ársáskrift þar sem hann Panama. Um tuttugu eru skattskyldir skoðanir eru á því hvort banna eigi hafi góðan tíma til lestrar. í Noregi. þessi hjónabönd í Svíþjóð.

Theresa May flutti í gær ræðu um tengsl Bretlands við Evrópusambandið. Fréttablaðið/EPA Vilja hætta aðild að sáttmála Bretland Theresa May, innanríkis­ ráðherra Bretlands, vill að Bretar segi sig frá Mannréttindasáttmála Evrópu. Hann bindi nefnilega hendur breska þjóðþingsins um of. Hins vegar eigi Bretland ekki að segja skilið við Evrópusambandið. Meginniðurstöður ársreiknings Hitt nægi. (í milljónum króna) David Cameron forsætisráð­ herra hafði það á stefnuskrá flokks Efnahagsreikningur . . ­ síns fyrir síðustu kosningar að ógilda mannréttindalög, sem skuldbinda Eignir breska dómstóla til að hlíta Mann­ Eitt besta ár í sögu Verðbréf með breytilegum tekjum Œ”. Œ réttindasáttmála Evrópu. Stjórn Verðbréf með föstum tekjum ƒš. Ž Camerons hefur þó enn ekki látið Veðlán ­.šš verða af því. Frjálsa lífeyrissjóðsins Bankainnstæður ­. ŒŒ Cameron hefur hins vegar ekki úti­ Fjárfestingar alls . lokað að Bretland eigi að segja sig frá Mannréttindasáttmálanum. – gb Árið  var eitt besta ár Frjálsa lífeyrissjóðsins frá stofnun hans þegar Kröfur ƒŽ” horft er til nokkurra þátta í rekstri sjóðsins: Aðrar eignir .

Eignir samtals Ž . 20% matarins • Raunávöxtun stærstu fjárfestingarleiðarinnar, Frjálsa , var , Skuldir - .Œ ” enda í ruslinu og hefur raunávöxtun leiðarinnar ekki verið hærri frá árinu  ­. Hrein eign til greiðslu lífeyris . • Fjárfestingarleiðin Frjálsi Áhætta skilaði metraunávöxtun, eða ƒ, UMHVERFISMÁL Ný gögn um matar­ Yfirlit um breytingar á hreinni eign til greiðslu sóun í Evrópu sýna að hver Evrópu­ sem er hæsta raunávöxtun frá stofnun sjóðsins. lífeyris fyrir ári𠝭 búi fleygir að meðaltali um 173 kg af mat á ári sem er mun meira en • Tryggingafræðileg staða tryggingadeildar sjóðsins batnaði sjötta árið Iðgjöld ­.­Œ áætlað var, að því er kemur fram á í röð og voru eignir umfram heildarskuldbindingar í lok árs , sem Lífeyrir -­.ƒŒ vef Umhverfisstofnunar. Fjárfestingartekjur ƒ. Œ endurspeglar sterka tryggingafræðilega stöðu sjóðsins. Þar segir að samanlagt sé um 88 Fjárfestingargjöld -­”Œ milljónum tonna af mat hent árlega Rekstrarkostnaður - ƒ að andvirði um 143 milljarða evra. • Frjálsi lífeyrissjóðurinn var valinn besti lífeyrissjóður Evrópu í sínum Þetta þýði að um 20% af þeim mat stærðarflokki annað árið í röð af fagtímaritinu Investment Pension Hækkun á hreinni eign á árinu . sem er framleiddur innan Evrópu Europe (IPE) en sjóðurinn hefur á undanförnum árum hlotið fjölda Hrein eign frá fyrra ári .  endar í ruslinu. Stærstu sólundararnir Hrein eign til greiðslu lífeyris . eru heimilin sem sóa um 47 millj­ verðlauna og viðurkenninga. ónum tonna af mat á ári hverju. – ibs Lífeyrisskuldbindingar skv. niðurstöðu Ársfundur Frjálsa lífeyrissjóðsins tryggingafræðings . . ­

Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn Œ. maí kl. Ž. í höfuðstöðvum Eignir umfram áfallnar skuldbindingar š. Œ Arion banka, Borgartúni ”. Dagskrá fundarins er á vef sjóðsins, frjalsi.is. Í hlutfalli af áföllnum skuldbindingum ,­ Eignir umfram heildarskuldbindingar .ŒŽ 88 Í hlutfalli af heildarskuldbindingum , milljónum tonna af mat er Lífeyrissjóður í fremstu röð hent árlega í Evrópu. Frjálsi lífeyrissjóðurinn hentar þeim sem hafa frjálst val um í hvaða lífeyris- sjóð þeir greiða skyldulífeyrissparnað. Allir geta greitt viðbótarlífeyris- Kennitölur sparnað í sjóðinn. Eignir í íslenskum krónum ƒ , Eignir í erlendri mynt ”, Sala á laxi Hafðu samband við okkur í síma  , sendu tölvupóst á Fjöldi virkra sjóðfélaga¹ .” Fjöldi sjóðfélaga í árslok .Œ š [email protected] eða komdu við í næsta útibúi Arion banka. tvöfaldaðist Fjöldi lífeyrisþega² .Ž”ƒ NOREGUR Sala á norskum laxi til Einnig má nálgast upplýsingar á frjalsi.is. Bandaríkjanna jókst um 130 pró­ Meðaltal fjölda sjóðfélaga sem greiddu iðgjald á árinu. sent á árunum 2012 til 2015 en  Meðaltal lífeyrisþega sem fengu greiddan lífeyri á árinu. Bandaríkjamenn felldu niður refsitolla á norskan lax árið 2012. Nafnávöxtun  Magnið sem hefur verið flutt út hefur aukist úr 16 þúsundum tonna Frjálsi ­, í 37.600 tonn, að því er segir í frétt Frjálsi  ,ƒ Aftenposten. Frjálsi ­ Œ,ƒ Bent er á að Bandaríkjamenn séu Frjálsi Áhætta  ,š uppteknir af hollustu matar. Þeir Tryggingadeild* , kaupi norska laxinn þótt hann sé dýrari en annar innfluttur lax þar *Skuldabréf gerð upp á kaupkröfu sem á honum séu merkimiðar þar sem segir að engin bakteríudrep­ andi lyf hafi verið notuð við fram­ leiðsluna. – ibs Brandenburg / SÍA verða ýmsar uppákomur ávöldum starfsstöðvum. Verið velkomin íSORPU. Við fögnum ára 25 afmæli og ítilefni dagsins Hrein samviska í25 ár opnunartími verðurþóumhelgina. Nánariupplýsingarásorpa.is. Opið verðuráöllumendurvinnslustöðvum tilkl.19:30allavikuna,entakmarkaður Gylfaflöt 5| 112 Reykjavík |5202200 |[email protected] Brandenburg / SÍA verða ýmsar uppákomur ávöldum starfsstöðvum. Verið velkomin íSORPU. Við fögnum ára 25 afmæli og ítilefni dagsins Hrein samviska í25 ár opnunartími verðurþóumhelgina. Nánariupplýsingarásorpa.is. Opið verðuráöllumendurvinnslustöðvum tilkl.19:30allavikuna,entakmarkaður Gylfaflöt 5| 112 Reykjavík |5202200 |[email protected] 14 skoðun ∙ F RÉTTABLAðið 26. apríl 2016 ÞRIÐJUDAGUR SKOÐUN Skaðleg tengsl Halldór

kartgripafyrirtæki Moussaieff-fjölskyldunnar átti félag sem skráð var á Jómfrúaeyjum og kemur fyrir í gögnum frá Mossack Fonseca. Hvorki forseti Íslands né Dorrit Moussaieff forsetafrú segjast hafa heyrt um félagið áður. Vandséð er að þetta hafi nokkur áhrif á stöðu forsetans eða getu hans til að gegna skyldum embættis- Sins þótt þetta muni án nokkurs vafa skaða forsetann í kosningabaráttunni. Þorbjörn Félag Moussaieff-fjölskyldunnar heitir Lasca Fin­ance Þórðarson Limited. Árið 2005 seld­i fjöl­skyldu­fyr­ir­tækið Mouss­ [email protected] aieff Jewell­ers Ltd. tíu pró­senta hlut sinn í Lasca F­in­ance til hinna tveggja eig­enda þess, S. Moussai­eff og „Mr­s.“ Moussai­eff. Shlomo Moussaieff, faðir Dorritar, er látinn og í svari forsetaembættisins til fjölmiðla kemur fram að móðir hennar viti ekki af neinu slíku félagi. Málið er vandræðalegt fyrir forsetann því hann var í viðtali á CNN síðastliðinn föstudag þar sem Christiane Amanpour spurði hvort hann eða eiginkona hans hefðu tengsl við aflandsreikninga og hvort eitthvað ætti eftir að koma í ljós í þeim efnum. „Nei, nei, nei, nei, ­nei. Það verður ekki þannig,“ sagði Ólafur Ragnar í viðtalinu. Það hefur legið fyrir lengi að forsetafrúin er af efnuðu fólki komin. Það geta varla talist tíðindi að auðugir Bretar eigi peninga í skattaskjólum. Lundúnir eru eiginleg fjármálamiðstöð heimsins og Bretland er eitt frjálsasta hagkerfi heims þegar kemur að regluverki markaðarins. Það er ekki tilviljun að rússneskir auðkýf- ingar í útlegð setjast að í Bretlandi. Mun sú staðreynd að Dorrit á peninga í skattaskjólum breyta einhverju um hæfni Ólafs Ragnars til að vera forseti Íslands eftir 20 ár í embætti? Mun hann standa sig verr í embætti af því að fjölskylda eiginkonu hans er auðug og kýs helst að lágmarka skattbyrði sína eins og margt af efnuðu fólki gerir? Að sjálfsögðu ekki. Það er hins vegar ekki for- svaranlegt að eiginkona forsetans borgi ekki sína skatta á Íslandi ef hún býr hér og nýtir sér opinbera þjónustu. Umræðan ætti frekar að snúast um það. Dorrit gerðist íslenskur ríkisborgari árið 2006. Sú staða er Henni bar að greiða skatta á Íslandi þar sem hún komin upp hafði lögheimili hér á landi í samræmi við meginreglu skattaréttarins. Það vakti mikla athygli á árinu 2012 að í íslensku forsetafrúin greiddi ekki skatta að neinu ráði á Íslandi samfélagi að en hún flutti lögheimili sitt aftur til Bretlands í árslok þú mátt helst 2012. Þær skýringar voru gefnar þá að það væri vegna Frá degi til dags ekki tengjast ákvæða breskra skattalaga og mikillar viðveru hennar í Heilbrigt viðskiptalíf? Bretlandi. Aðeins eitt lítið kýrauga neinum sem Að þessu sögðu er hins vegar ljóst að ef sami sið- Mýgrútur frétta hefur nú birst anama-skjölin svonefndu hafa afhjúpað þá stað- átti einhvern ferðismælikvarði er lagður á stöðu forsetans og á stöðu um fyrirtæki og félög Íslendinga reynd að notkun aflandsfélaga var viðurkennd tímann af­ Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráð- í skattaskjólum hér og þar um og algeng í íslensku viðskiptalífi fyrir hrun og herra, og Ólafar Nordal innanríkisráðherra ættu þeir P landsfélag ef heiminn eftir leka úr lögmanns- tíðkast enn. Enn fremur að notkun slíkra félaga snýst sem krefjast afsagnar Bjarna og Ólafar Nordal einnig stofunni Mossack Fonseca sem ekki eingöngu um að komast hjá skattgreiðslum held- þú ætlar að að krefjast afsagnar Ólafs Ragnars. Sú staða er komin er til húsa í Panama. Þó hér sé ur einnig um að leyna eignarhaldi á slíkum félögum vera þátttak­ upp í íslensku samfélagi að þú mátt helst ekki tengjast um að ræða gríðarlega margar og fylgja ekki þeim hefðbundnu reglum sem gilda um andi í stjórn­ neinum sem átti einhvern tímann aflandsfélag ef þú tengingar við Ísland er hér ekki íslenskt atvinnulíf, t.d. hvað varðar skil á ársreikning- málum. ætlar að vera þátttakandi í stjórnmálum. Er það rétt- verið að segja nema eina söguna. um og öðrum upplýsingum. mæt og eðlileg krafa? Lekinn úr lögmannsstofunni Panamaskjölin ýttu við þjóðarleiðtogum og stjórn- panamísku er aðeins einn gluggi Katrín málamönnum víða á Vesturlöndum. François Hol- alheimsins inn í veröld skatta- Jakobsdóttir lande, forseti Frakklands, tilkynnti strax að ráðist yrði skjóla og almenns feluleiks í við- formaður í opinbera rannsókn, enda hefur það verið opinber skiptaheiminum. Óskandi væri Vinstri grænna stefna margra vestrænna ríkja að berjast gegn tilvist að vera með fleiri glugga opna skattaskjóla sem grafa undan velferð og lýðræði. Þetta inn í þennan heim en aðeins voru þó ekki fyrstu viðbrögð ráðherra og þingmanna þennan. Þetta er hins vegar mjög íslensku ríkisstjórnarinnar sem reyndu að verja af­ mikilvægur gluggi, eða réttara landsfélögin í byrjun og lýstu jafnvel samúð með ríka ROYAL FORSALA sagt bílskúrshurð ef stærð lekans fólkinu sem einhvers staðar þarf að geyma peningana. TRYGGÐU ÞÉR EIN VINSÆLUSTU RÚM LANDSINS Í FORSÖLU Á 30% AFSLÆTTI er höfð í huga. Nöfn þriggja íslenskra ráðherra fundust í skjöl- unum og sitja tveir þeirra enn í ríkisstjórn. Í stað þess Merkilegt minnisleysi að ríkisstjórnin færi frá, þing væri rofið og boðað til Fyrir fréttafíkla og samfélagið kosninga strax, sem væru eðlileg viðbrögð við máli af eru þessar fréttir mjög mikil- slíkri stærðargráðu, stritast ríkisstjórnin við að sitja vægar. Fyrir ykkur hin sem eruð en hefur þó með semingi flýtt kosningum til óræðrar komin með upp í kok af þessum dagsetningar í haust. fréttum er hér handritið að þeim Birting Panama-skjalanna hefur gert tvennt. Annars öllum. Í fyrsta lagi er ríkur ein- vegar valdið trúnaðarbresti milli stórs hluta almenn- staklingur með miklar tengingar ings og stjórnmálanna sem ekki máttu við meira van- Royal Corinna við valdablokkir samfélagsins trausti. Og hins vegar varpa þau ljósi á djúpstæða mis- sem býr til félag á Tortóla. Ein- skiptingu þar sem fámennur hópur hefur í krafti auðs (Queen Size 153x200 cm) hver banki gerir það þó án hans síns nýtt sér skattaskjól til að stjórna auðæfum sínum Fullt verð 124.621 kr. vitundar. Þeir eiga síðan allir Við eigum á meðan þorri fólks hefur lifað og starfað eftir þeim sameiginlegt (ef eitthvað er að reglum sem við sem samfélag höfum sett okkur. FORSÖLUVERÐ 87.235 kr. marka orðin) að enginn rekstur ekki að sætta Ísland er sama marki brennt og önnur vestræn ríki hafi verið í félaginu, engir fjár- okkur við þar sem ríkasta eina prósentið fleytir rjómann af striti

ARGH!!! 260416 munir farið í gegnum það og slíka mis­ annarra. Við eigum ekki að sætta okkur við slíka mis- stórtap orðið á félögunum. Í raun skiptingu auð­ skiptingu auðæfanna. Það á að rannsaka aflandsfé- er það mesta furða að menn hafi lögin líkt og við þingmenn Vinstri-grænna höfum 30% æfanna. Það á AFSLÁTTUR! viljað setja upp fyrirtæki þarna! lagt til að verði gert og það á að berjast gegn tilvist að rannsaka HEILSURÚM [email protected] skattaskjóla á alþjóðavettvangi – þau eru ekki hluti af aflandsfélögin heilbrigðu atvinnu- og viðskiptalífi.

Útgáfufélag: 365 miðlar ehf. Stjórnarformaður: Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir Forstjóri: Sævar Freyr Þráinsson útgefandi og Aðalritstjóri: Kristín Þorsteinsdóttir [email protected] Aðstoðarritstjórar: Fanney Birna Jónsdóttir [email protected], Hrund Þórsdóttir [email protected], Kolbeinn Tumi Daðason [email protected]. Fréttablaðið kemur út í 90.000 eintökum og er dreift ókeypis á heimili á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri. Einnig er hægt að fá blaðið í völdum verslun­um á landsbyggðinni. Fréttablaðið áskilur sér rétt til að birta allt efni blaðsins í stafrænu formi og í gagnabönkum án endurgjalds. Issn 1670-3871 FRÉTTABLAÐIÐ Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík Sími: 512 5000, [email protected] Þróunarstjóri: Tinni Sveinsson [email protected] helgarblað: Ólöf Skaftadóttir [email protected] og Viktoría Hermannsdóttir [email protected] menning: Magnús Guðmundsson [email protected] Ljósmyndir: Pjetur Sigurðsson [email protected] Framleiðslustjóri: Sæmundur Freyr Árnason [email protected] útlitshönnun: Silja Ástþórsdóttir [email protected] fólkKynningarblað 26. apríl 2016 ÞRIÐJUDAGUR Betri buna og Bættur svefn Artasan kynnir Pro-Staminus er náttúruleg blanda sem er fyrst og fremst ætluð karlmönnum sem hafa einkenni um góðkynja stækkun á blöðruhálskirtli. Einkenni geta m.a. verið tíð þvaglát, sérstaklega á nóttunni, og að bunan verður slöpp. Allir karlmenn hafa blöðruháls- framhaldi að vera á súlfalyfjum kirtil. Hann er á stærð við val- Nú tek ég alltaf eina við þessum kvilla því ég þoldi hnetu og umlykur þvagrásina. ekki pensilín. Eftir að hafa tekið Hlutverk hans er að framleiða töflu á morgnana og aðra Roseberry í hálfan mánuð var ég sáðvökva. Í kringum fertugs- á kvöldin og finn að ég komin upp í fulla virkni. Núna tek aldurinn breytist hormónafram- ég bara eina töflu á dag og mæli leiðslan og testosterón umbreytist þarf sjaldnar að pissa á með þessu við alla því ég veit að smátt og smátt í di-hydro-testo­ næturnar. það virkar. Ég hef ekkert þurft sterón sem gerir það að verkum að fara í útvíkkun á þvagrás eftir að blöðruhálskirtillinn stækkar. að ég byrjaði að taka það, nú eða tækinu ekki síður vinsæl. Í sömu taka inn lyf,“ segir Ragnhild Guð- Pissuferðir á nóttunni línu er að finna Bellavista og rún Friðjónsdóttir, eldri borgari. Einkenni góðkynja stækkunar á Roseberry sem hafa verið hér í blöðruhálskirtli sölu í töluverð- an tíma og svo l Tíð þvaglát er Lunamino l Kraftlítil þvagbuna svefnbætiefn- Pro-Staminus l Slitrótt þvaglát og erfitt að ið nýjasta af- inniheldur m.a. halda í sér urðin. Allt eru hör­fræjaþykkni l Sviði eða sársauki við þvaglát þetta náttúru- og graskersfræja- legar blöndur þykkni. Klósettferðir á nóttunni eru af jurtum, berj- sérlega hvimleiðar því það verð- um og/eða fræj- ur mikil röskun á nætursvefn- um ásamt völd- inum. Það hefur mjög svo nei- um bætiefnum kvæð heilsufarsleg áhrif en eins sem ættu að allir vita þá er góður nætursvefn henta nánast undir­staða góðrar heilsu. öllum. Megininnhaldsefnin í Pro-Stam- inus eru hörfræjaþykkni, graskers- Bellavista fræjaþykkni, granateplaþykkni gegn augn- sink, selen, D- og E-vítamín en þurrki efni í bæði hör- og graskersfræj- Í Bellavista er um sporna við myndun di-hydro- hátt hlutfall af testosteróns sem er meginástæða bláberjaþykkni stækkunar á blöðruhálskirtli. og lúteini sem er öflugt fæðubótarefni fyrir sjón- Tíð þvaglát trufluðu bæði ina. Edda Snorradóttir, heldri svefninn og vinnuna borgari, hafði þetta að segja: Lunamino fyrir svefninn Guðmundur Einarsson, fyrrver- „Ég hef verið háð augndropum Lunamino er einstök vara sem andi framkvæmdastjóri GSG, í 8-10 ár og ákvað að það sakaði inniheldur amínósýruna L-trypt­ Guðmundur Einarsson sefur mun betur með hjálp Pro-Staminus. hefur góða reynslu af Pro-Stam- ekki að prófa þessar pillur sem ófan og blöndu af jurtum sem inus: „Ég var farinn að pissa mjög byggjast á bláberjum og mörgu allar eru þekktar fyrir að vera oft á næturnar sem var orðið afar góðu úr náttúrunni. Nú nota ég streitulosandi og geta auðveldað þreytandi. Á daginn þurfti ég líka Bellavista að staðaldri og finn fólki að sofna. L-tryptófan virk- sífellt að fara á klósettið og svo gífurlegan mun. Ég þarf ekki að ar róandi á miðtaugakerfið okkar þegar maður loksins komst á kló- kaupa augn­dropana lengur og og ef Lunamino er tekið nokkru settið þá kom lítið sem ekkert. Nú þetta er mun ódýrara.“ fyrir svefn, getur það auðveldað tek ég alltaf eina töflu á morgn- fólki að sofa betur. ana og aðra á kvöldin og finn að R0seberry við sýkingum Lunamino er nýtt á markaði ég þarf sjaldnar að pissa á næt- Roseberry inniheldur þykkni en fjöldi manns hefur nú þegar urnar. Bunan er orðin miklu betri úr trönuberjum ásamt hibiscus prófað og er ánægt með árangur- og klósettferðirnar á daginn eru og C-vítamíni en þetta þrívirka inn. Fólk nær samfelldari svefni færri og áhrifaríkari.“ fæðubótarefni hefur fengið og vaknar þar af leiðandi úthvílt mjög góðar móttökur hér á landi og er orkumeira á daginn. Fleira vinsælt í sömu línu og fjölmargir sem kaupa þetta Það er fyrirtækið Mezina í Dan- reglulega. mörku sem framleiðir Pro-Stam- „Ég var alltaf með blöðrubólgu Sölustaðir: Apótek, heilsuhús og Bunan verður betri og klósettferðum fækkar. inus og eru önnur efni frá fyrir- og bólgu í þvagrásinni og þurfti í heilsuhillur verslana.

VIÐSKIPTAVINURINN HEFUR ALLTAF RÉTT FYRIR SÉR! Fjögur öflug náttúruleg efni frá

FYRIR SVEFNINN BLÖÐRUBÓLGA BETRI BUNA FYRIR AUGUN

„Sef betur á nóttinni og „Öflugt við blöðrubólgu „Kemur í veg fyrir tíð „Ég er laus við augnþurrk svefninn er samfelldari.“ og þvagfærasýkingum.“ þvaglát á nóttunni.“ og pirring í augunum.“ Gunnar Guðmundsson Ragnhild Guðrún Friðjónsdóttir Guðmundur Einarsson Edda Snorradóttir Fást í flestum apótekum, heilsubúðum og heilsuhillum verslana. 2 Fólk ∙ Kynningarblað ∙ heilsa 26. apríl 2016 ÞRIÐJUDAGUR Finnska boxið um allan heim Fæðingargjöf til verðandi foreldra sem geymir margt sem nýfætt barnið þarfnast hefur skilað sér meðal annars í lægri tíðni ungbarnadauða. Hugmyndin hefur farið víða og er gjöfin gefin nýbökuðum mæðrum í löndum víðs vegar um heim. Fæðingargjöf sem finnskir tilvon- og tvær bandarískar konur gerðu andi foreldrar fá frá ríkinu vakti slíkt hið sama. Nú er svipað fyrir- mikla athygli fyrir nokkrum árum. tæki rekið í Bretlandi og fleiri ef- Svo mikla reyndar að hugmyndin laust víðar. hefur farið víða um heiminn og bjóða nú hin ýmsu fyrirtæki og Innihaldið er mismunandi stofnanir í fjölda landa upp á slíka Þar sem hugmyndin er einföld og fæðingargjöf líka. virkar vel vildu heilbrigðisstarfs- menn víða um heim prófa hana. Ungbarnadauði minnkaði Innihald kassans fer oft eftir því Gjöfin er pappakassi sem inniheld- hver helstu vandamálin eru á svæð- ur meðal annars föt, bleiur, sæng, inu sem um ræðir, allt frá því að sængurver, svefnpoka, útigalla, reyna að koma í veg fyrir sýk- handklæði og dýnu sem má setja ingar til þess að koma barninu í botn kassans og nýta hann sem úr rúmi foreldranna þar sem það rúm. Í kassanum eru líka nauð- gæti átt á hættu að kafna. Í nokkr- synjavörur fyrir foreldrana, svo um tilfellum, eins og var í upp- sem dömubindi, getnaðarvarnir, hafi í Finnlandi, er tilgangurinn geirvörtukrem og brjóstapúðar. sá að hvetja verðandi mæður til að Sögu fæðingargjafarinnar koma í mæðraeftirlit. Sú er raun- finnsku má rekja allt til fjórða ára- in í Suður-­Afríku þar sem reynsla tugarins en þá var hún hugsuð sem teymis frá Stellenbosch-háskóla er Fæðingargjöfin finnska er pappakassi sem hægt er að nýta sem rúm. MYND/BABYBOXCO.COM styrkur við fátækar fjölskyldur, en sú, af Thula Baba-kassanum eins allt frá 1949 hefur hún staðið öllum og hann er kallaður þar, að konur tól sem eiga að minnka líkur á sýk- rúm út af fyrir sig svo þau þurfi unum öllum. Búist er við að 36 þús- til boða. Í byrjun var gjöfin tengd koma frekar í mæðraeftirlit eftir ingu í fæðingu og stuttu eftir hana ekki að sofa uppi í rúmi hjá for- und kassar verði gefnir og lögð er mæðraeftirliti. Ungbarnadauði að byrjað var að gefa hann. Þegar ásamt flugnaneti til að vernda eldrunum sem auki líkur á því að áhersla á að hvetja foreldra til að var mikill í Finnlandi milli stríða mæðurnar skila sér í eftirlit leið- börnin fyrir malaríu. börnin kafni. Um sex hundruð kass- láta börnin sofa í kassanum en ekki en lækkaði mjög og er nú með því ir það meðal annars til þess að ar verða gefnir konum sem fæða á við hlið þeirra í rúminu. lægsta í heiminum. HIV-smitaðar mæður deyja síður Út um allan heim spítalanum á næstu mánuðum. Einnig er áætlað að setja sam- Á vefsíðu BBC segir að athygl- af barnsförum og líkur á að börnin Á vef BBC kemur einnig fram að Þó nokkur verkefni eru í gangi í bærileg verkefni í gang í Ástralíu in hafi fyrst vaknað þegar finnska smitist af mæðrum sínum minnka. það sé ekki einungis í þróunar­ Bandaríkjunum en það stærsta fer og það hefur verið í gangi í Kan- ríkisstjórnin gaf Vilhjálmi, her- Læknanemi við Harvard-há- löndunum sem ungbarnadauði er í gang síðar á þessu ári í Fort Worth ada síðan í október á síðasta ári. toganum af Cambridge, og Kate skóla, Karima Ladhani, vonaðist áhyggjuefni. Í þessum mánuði í Texas þegar allir fjórir spítalar Finnska ríkisstjórnin segist vita Middleton hertogaynju slíka fæð- eftir að fæðingargjöfin myndi hafa verður kassinn gefinn á Queen borgarinnar gefa kassana nýbök- af þessum áhuga á alþjóðavísu á ingargjöf þegar þau áttu von á svipuð áhrif í Suður-Asíu. Hún þró- Charlotte’s and Chelsea spítalan- uðum foreldrum til að reyna að fæðingargjöfunum og að hún veiti fyrra barni sínu. Stuttu síðar stofn- aði því Barakat Bundle-verkefnið um í London í samstarfi við banda- minnka ungbarnadauða sem er 7,1 ráðgjöf til annarra landa. Á hennar uðu þrír finnskir feður fyrirtæki sem er nú í gangi í Jagadiya á Ind- ríska fyrirtækið Baby Box Co. Þar af 1.000 lifandi fæddum miðað við vegum fara fram kynningar á köss- sem seldi kassann út um allan heim landi. Sá kassi inniheldur tæki og er áherslan lögð á að börnin hafi 5,9 af 1.000 fæddum í Bandaríkj- unum í sendiráðum víða um heim.

Gott úrval af notuðumNOTAÐIR bílum BÍLAR

TOYOTASUZUKI Liana 4WD. SUZUKI Grand SUZUKISUZUKI Swift SX4 GLX. Skr.PORSCHE 11.2006, ekinn 98 SUZUKI Skr.SUZUKI 05.2011, Grand ekinn 102 AvensisSUZUKI Sol Grand TOYOTAVitara Premium. Aygo SUZUKI SX4 GLX Þ.KM,Cayenne bensín, sjálfskiptur. Jimny JLX GLÞ.KM, Vitara4x4 bensín, Luxury sjálf­ ÁrgerðVitara 2006, Premium ekinn Skr. 11.2011, ekinn 70 Skr. 07.2005, ekinn Skr. 06.2011, Skr.skiptur.Skr. 06.2011, 07.2010, 154Verð Þ.KM, 1.080.000. bensín, Skr.Þ.KM, 03.2008, bensín, sjálf­ Skr. 09.2009, 118 Þ.KM, bensín, ekinnekinn 3387 Þ.KM, Þ.KM, ekinnekinn 44 67 Þ.KM,41 Þ.KM, Þ.KM, sjálfskiptur.Rnr.101224.Skr. 06.2012, skiptur, dráttarbeisli. Verð 2.290.000. sjálfskiptur, leður, bensín,bensín, 5sjálfskiptur. gírar, bensín,bensín, 5 gírar. 5 gírar. Verðekinn 1.490.000 52 Þ.KM, Tilboð Verð 3.350.000. VerðRnr.101212. 2.090.000 bensín,dráttarbeisli 5 gírar. o.fl. VerðVSK bíll. 2.250.000. sjálfskiptur, Verð 2.980.000. Rnr.100825Rnr.101222. leður, sóllúga. Rnr.100319 Verð 3.490.000. Verð 3.980.000. Verð 1.150.000. Verð 1.880.000. Rnr.100371 Rnr.100407. Rnr.100940. Rnr.100928.

FORDTOYOTA Focus Corolla VW Polo SUZUKISUZUKI Grand Alto GL. TrendTerra.SUZUKI 1,6 SUZUKIComfortline. VitaraSkr.SUZUKI 12.2012, Grandekinn 37 Þ.KM, bensín, 5 gírar. StationSkr.Splash 05.2014, GLS ekinn 36 SwiftSkr. 07.2012, GL ekinn 59 PremiumVitara Luxury Þ.KM, bensín, 6 gírar. Þ.KM, bensín, 5 gírar. Skr.03.2005,Skr. 06.2010, ekinn Skr. 10.2007, Skr.Verð Skr.06.2011, 06.2009,1.450.000. ekinn SUZUKI Grand M.BENZ C Rnr.101180.SUZUKI Grand 139Verðekinn Þ.KM, 2.780.000. 96 bensín, Þ.KM, 5 ekinnVerð 135 1.780.000. Þ.KM, 46 Þ.KM,ekinn bensín,100 Þ.KM, Vitara Premium C230 K Coupe Vitara Premium gírar.Rnr.101192.bensín, Verð 880.000.5 gírar. kr. 3.890.000 bensín,Rnr.101199. sjálfskiptur. sjálfskiptur.dísel, 5 gírar, leður, NýlegSkr.Verð 06.2011,tímareim. 1.190.000. ÁrgerðVerð 1.180.000. 2004, VerðSkr.sóllúga 4.290.000 06.2011, dráttarbeisli. ekinnRnr.100915 49 Þ.KM, NISSAN Pathfinder SE ekinnRnr.100910 84 Þ.KM, ekinnVerð 462.950.000. Þ.KM, bensín, sjálfskiptur. Skr. 06.2008, ekinn 64 Þ.KM, dísel, sjálfskiptur.bensín, sjálfskiptur, bensín,Rnr.100599 5 gírar. Verð 4.450.000. leður, sóllúga o.fl. Verð 3.680.000. Verð 1.750.000. Verð 3.570.000. SUZUKISKODA GrandCitigo SUZUKIKIA Sportage Liana EX VWHONDA Polo CR-V VitaraActive.Rnr.100663. XL-7 4x4Rnr.100655.4WD. ComfortlineLifestyle.Rnr.100446. Skr. 04.2013, ekinn 58 Skr. 01.2015, ekinn 51 Skr. 05.2012, ekinn Skr.SUZUKI 06.2007, Grand ekinn Skr.SUZUKI 12.2004, Swift Skr.CHEVROLET 09.2007, Þ.KM, bensín, 5 gírar. Þ.KM, dísel, sjálfskiptur, 53 Þ.KM, bensín, 95 VitaraÞ.KM, bensín, XL-7 ekinnGL 1624x4 Þ.KM, ekinnAveo 110 LTZÞ.KM, leður. sjálfskiptur. sjálfskiptur,VerðSkr. 06.2007,1.350.000. 7 sæta. bensín,Skr. 05.2011, 5 gírar. bensín,Skr. 01.2012,5 gírar. VerðRnr.101198.ekinn 2.390.000 126 Þ.KM, VerðekinnVerð 790.000 78 5.350.000. Þ.KM, VerðVerðekinn 1.150.000. 4.250.000. 47 Þ.KM, SUZUKIbensín, Grand SUZUKIbensín,Rnr.101063. 5 gírar. NýlegRnr.101196.SUZUKIbensín, tímareim. sjálfskiptur. Vitarasjálfskiptur, Luxury GrandVerð 1.850.000. Vitara XL-7 JimnyVerð 2.150.000. JLX 7 manna. Rnr.100917 Rnr.100907 Skr.06.2009,Verð 1.850.000. Skr. 06.2007, Skr. 05.2012, ekinnRnr.100103 100 Þ.KM, dísel, ekinn 126 Þ.KM, ekinn 53 Þ.KM, 5 gírar, leður, sóllúga, bensín, sjálfskiptur, bensín, 5 gírar. dráttarbeisli. 7 manna. • Verð 2.950.000. Verð 1.850.000. Komdu ogVerð 2.450.000. Rnr.100599. Rnr.100103. Rnr.100801. Suzuki bílar hf • Skeifan 17 • 108 Reykjavík Sími 568 5100 • www.suzuki.is skoðaðu úrvalið Suzuki bílar hf • Skeifan 17 • 108 Reykjavík • Sími 568 5100 • www.suzuki.is SUZUKI PORSCHE CHEVROLET Jimny JLX Cayenne Aveo LTZ

Skr. 06.2011, 07.2005, ekinn 118 Þ.KM, Skr. 01.2012, Gott úrvalekinn 87 Þ.KM, af notuðumbensín, sjálfskiptur, bílumekinn 47 Þ.KM, bensín, sjálfskiptur. leður, dráttarbeisli o.fl. bensín, sjálfskiptur.

TOYOTA SUZUKI Swift Verð 2.250.000. Verð 2.980.000. Verð 2.150.000. Avensis Sol GL 4x4 ÁrgerðRnr.100825. 2006, ekinn Rnr.100319. Skr.Rnr.100907. 06.2011, 154 Þ.KM, bensín, ekinn 44 Þ.KM, sjálfskiptur. bensín, 5 gírar. Verð 1.490.000 Tilboð Verð 2.090.000

SUZUKI SUZUKI SUZUKI Kizashi AWD Splash GLS Splash GLS

Skr. 01.2013, Skr. 06.2010, Skr. 02.2012, FORDekinn 24 Focus Þ.KM, bensín, ekinn 96 Þ.KM, SUZUKIekinn 32 Þ.KM,Grand Trendsjálfskiptur, 1,6 leður, sóllúga. bensín, 5 gírar. Vitarabensín, 5 gírar. Station Premium Skr.03.2005,Verð 4.690.000. ekinn Verð 1.190.000. Skr.Verð 06.2011, 1.490.000. ekinn 139 Þ.KM, bensín, 5 46 Þ.KM, bensín, gírar.Rnr.100816. Verð 880.000. kr. 3.890.000 Rnr.100915. sjálfskiptur.Rnr.100923. Nýleg tímareim. Verð 4.290.000 NISSAN Pathfinder SE Skr. 06.2008, ekinn 64 Þ.KM, dísel, sjálfskiptur. Verð 4.450.000. SUZUKI SUZUKI SUZUKI

SUZUKISwift GL Grand SUZUKISwift GL Liana 4x4 VWSwift Polo GLX 4x4 VitaraSkr. 10.2007, XL-7 Skr. 05.2011, ComfortlineSkr. 01.2013, Skr. 12.2004, Skr.ekinn 06.2007, 135 Þ.KM, ekinn ekinn 78 Þ.KM, Skr.ekinn 09.2007, 19 Þ.KM, ekinn 162 Þ.KM, 95bensín, Þ.KM, sjálfskiptur. bensín, bensín, 5 gírar. ekinnwbensín, 110 sjálfskiptur.Þ.KM, sjálfskiptur, 7 sæta. bensín, 5 gírar. bensín, 5 gírar. Verð 2.390.000 Verð 790.000 Verð 1.150.000. Verð 1.180.000. Verð 1.850.000. NýlegVerð tímareim. 2.490.000.

Rnr.100910. Rnr.100917. Rnr.100932.

Komdu og skoðaðu úrvalið Suzuki bílar hf • Skeifan 17 • 108 Reykjavík • Sími 568 5100 • www.suzuki.is ÞRIÐJUDAGUR 26. apríl 2016 | SMÁAUGLÝSINGAR | 3 512 5000 Afgreiðsla smáauglýsinga og sími Allar smáauglýsingar smáauglýsingar er opinn alla virka daga frá 8-17 vikunnar á visir.is [email protected] / visir.is

BÍLAR & 250-499 þús. FARARTÆKI Þarftu að kaupa eða selja bíl? CHEVROLET Captiva. Árgerð 2013, Bilauppbod.is er uppboðsvefur þar ekinn 42 Þ.KM, dísel, sjálfskiptur. Verð sem þú getur keypt eða selt bíl á 4.970.000. Rnr.991750. einfaldan og hagkvæman hátt. Kynntu þér málið. www.bilauppbod.is Sími GÓÐUR JEPPLINGUR - 522-4610. TILBOÐ 590 þús Hyundai Santa fe 4x4 V6 2004 Bílauppboð - Krókur GÓÐUR SMÁBÍLL -TILBOÐ 490 þús Sjálfskiptur ek.174 þús, ný harðkorna Sími: 522 4610 dekk, smurbók, vel við haldinn bíll Hyundai Getz árg 2003 ek.151 þús, www.bilauppbod.is aðens 2 eigendur, ásett verð 790 þús ný skoðaður 17 án athugasemda, TILBOÐ 590 þús möguleiki á 100% góð heilsársdekk, alveg óryðgaður, vísaláni í 36 man s.841 8955 SUZUMAR gúmmíbátar. ásett verð 590 þús TILBOÐ 490 þús Uppblásnir slöngubátar með álgólfi Bílar til sölu möguleiki á 100% vísa láni í 36 man Kia Sportage EX 4wd x-tra. Árgerð og mikla burðargetu. Til i stærðum frá S.841 8955 2014, ekinn 103 Þ.KM, dísel, 2,9m - 4,2m. Verð frá 255.000.- kr. sjálfskiptur. Verð 3.990.000. Rnr.991579. 5 ár eftir af SUZUKI UMBOÐIÐ ehf verksmiðjuábyrgð. Skeifunni 17, 108 Reykjavík Sími: 565-1725 ASKJA notaðir bílar [email protected] Kletthálsi 2, 110 Reykjavík Suzuki.is / suzukisport.is MERCEDES-BENZ B 180 CDI blue Sími: 590 2160 efficiency. Árgerð 2013, ekinn 38 www.notadir.is Sjálfskiptur - ný Þ.KM, dísel, 6 gírar. Verð 3.990.000. skoðaður Rnr.240456. Tilboð kr: 3.390.000,- Sjálfskiptur - lítið Toyota Avensis árgerð 2006, aðeins ek. ekinn Hyundai Getz 1.6 sjálfskiptur. árg ‘05. 97.000 km. Einn eigandi frá upphafi. Opel Astra 1.6 árg ‘03. ek. aðeins ek 154þús km. 5dyra. ný skoðaður. ný Ásett verð 1.590.000. Uppl. ì s. 892- 144þús km. Sjálfskiptur. ný sko ‘17. heilsársdekk. álfelgur. samlæsingar. bíll 2221. ný heilsársdekk. ný yfirfarinn af í mjög góðu ástandi sem eyðir litlu. verkstæði. mjög heill og góður bíll. ásett v:790þús. Tilboðsverð aðeins Tilboðsverð aðeins 490þús. möguleiki 550þús stgr. allt að 100% vísalán í á allt að 100% vísaláni. s:659-9696 boði. s: 659-9696

500-999 þús. 1-2 milljónir Kia Sorento EX Luxury. Árgerð 2015, ekinn 47 Þ.KM, dísel, sjálfskiptur. Verð 6.750.000. Rnr.280163. 6 ár eftir af Glæsilegur Audi Q5 2015 verksmiðjuábyrgð. árgerð Nissan Leaf Tekna, 3/2015, ek 427 km, Audi Q5 V6T Quattro ekinn 4.þkm sjsk, rafmagnsknúinn, leðuráklæði, disel,ssk,5,9 í 100, nývirði 9,7.m ogfl, tilboðsverð 3490 þús, raðnr feitletrað TILBOÐ 8,3.m raðnúmer 152295, er á staðnum. 213423 Bíllinn er á staðnum í Glæsilegur Ford F150 núpalind 1 kóp.5885300 FX4 Off Road TILBOÐSVERÐ 790ÞÚS !! 100 bílar ehf Til sölu einstaklega gott eintak af Ekinn aðeins 59þús km ! Í miðbæ Mosfellsbæjar, Netbílar.is Ford F150 FX4 off road package. Toyota Avensis 1,8 árg ‘05. Skoda Fabia 1,4 árg ‘08. ekinn Sími: 517 9999 Núpalind 1 .Lindum Kópavogi, Árgerð 2005, leður sæti, plast í ekinn 179þús km. ný skoðaður. aðeins 58þús km. smurbók frá 201 Kópavogur skúffu, pall lok, 101.000 mílur. Mikið bsk. dráttarkrókur. heilsársdekk. upphafi. beinskiptur, 5dyra, mjög Opið 10-18.00 virka daga og samlæsingar. smurbók. flottur bíll á HYUNDAI I20 classic. Árgerð 2013, laugardaga 11-15 Sími: 588 5300 endurnýjaður bíll í mjög góðu ástandi. eyðslugrannur. toppeintak. ásett ekinn 50 Þ.KM, dísel, 6 gírar. Verð frábæru verði. Aðeins 790þús. Allt að www.100bilar.is http://www.netbilar.is Verð 1.990.000 Uppl. gefur Baldur v:1,590þús. Tilboðverð aðeins 1.990.000. Rnr.991659. 8933348 100% vísalán í boði. uppl í s:659-9696 1,190þús. uppl í s:659-9696 Þakblásarar Rakamælir Er hætta á myglusvepp? Hvert er rakastigið? Loftviftur Tilboð Haltu loftinu á hreyfingu 4.990kr Hljóðlátar viftur Hitavír Fyrir heimili og hótel Notaðu sumarið gerðu Tilboð rennurnar klárar. 23.990frá kr Tilboð 1.450frá kr Veggblásari Blikktengi Rakatæki Öflugir útiblásarar Rör, beygjur og samsetningar Tilboð Tilboð 17.990frá kr 29.990frá kr Svissnesk rakatæki viftur.is S:566 6000 ∑ Smiðjuvegurís 4a,húsið græn gata, 200 Kópavogur -andaðu léttar 4 | SMÁAUGLÝSINGAR | 26. apríl 2016 ÞRIÐJUDAGUR

Bílar óskast Bókhald HEILSA ATVINNA

Nudd

TANTRA NUDD Ekta vígsla í leyndardóma Tantra með STAÐGREIÐI BÍLA 0-500 Tantra nuddi. Einstæð upplifun fyrir Atvinna í boði ÞÚS! pör, konur og karla. S. 698 8301 www. Óska eftir að kaupa bíla á allt að 500 tantratemple.is þús. staðgreitt! Þeir mega þarfnast lagfæringa helst ekki eldri en ‘01, Nuddtilboð. Nuddstofan, opið frá skoða allt er með pening og pappíra 09-19 og á laugardögum. S. 855 3199 klára og get gengið frá kaupum strax, Bókhald, VSK, laun, skattskýrslur og ef mér lýst vel á. Uppl. s. 691 9374. stofnun fyrirtækja. Fagleg vinnubrögð á sanngjörnu verði. Bókhald og þjónusta ehf. Sími 511 2930. SKÓLAR & Málarar NÁMSKEIÐ Vantar vana menn Bíll óskast á 25-250þús. Regnbogalitir á Dekkjaverkstæði Þakmálun, útimálun, múrviðgerðir. Dekkverk. Nokkrar Má þarfnast lagfæringa. Innimálun, spörtlun, viðhaldsþjónusta. stöður lausar. Hringdu S. 615 1815 eða sendu Vönduð vinnubrögð og snyrtimennska. Ökukennsla 1. Verkamaður á gólfi. sms. S.891 9890 [email protected] Ökukennsla, aðstoð við endurtökupróf 2. Sölumaður í afgreiðslu. MálnINGI og akstursmat. S. 893 1560 og 587 OPIÐ HÚS Alhliða málningarþjónusta. 0102, Páll Andrésson. 3. Sumarstarfsmenn í törn Fagmennska og vönduð vinnubrögð. Sími 659-2959 [email protected] tímabundna vinnu.

Garðyrkja HÚSNÆÐI Reiðhjól Góð laun í boði fyrir hraða Felli tré, grisja og klippi runna. Halldór og góða menn. Möguleikar á garðyrkjum. Sími 698 1215 stöðuhækkun og framtíðarstarfi fyrir klára menn. Vinnutími 10-19 Búslóðaflutningar Upplýsingar í síma 578-7474 Húsnæði í boði Einar Björgvin, eða koma á staðinn 201 Kópavogur Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl., píanófl. o.fl. Extra stór Herbergi til leigu í miðbænum. Uppl. í Bakkasmári 15 bíll. Búslóðalyfta. Flutningaþj. Mikaels. s. 661 5219. miðvikudaginn 27.04 frá kl. 18-18:30 S. 894 4560 www.flytja.is flytja@ flytja.is Geymsluhúsnæði Nánari upplýsingar veitir Glæsilegt parhús með innbyggðum bílskúr Hilmar Jónasson 6 herbergja, 4 svefnherbergi og 2 stofur sími: 695 9500 Rafvirkjun Fyrsti mánuður frír Stærð 182,7 fm. [email protected] www.geymslaeitt.is Frágengin lóð með pöllum, heitur pottur Raflagnir og Og ódýrt eftir það. Stærðir 1 til 17 m2. Frábær staðsetning dyrasímakerfi S. 896 6025 Nýtt, upphitað og vaktað. S: 564-6500 Tilboð dyrasímakerfi, töfluskipti. Löggildur rafverktaki. rafneisti@ GEYMSLUR.IS Atvinna óskast Óskar R. Harðarson Verð: 67,9 millj. simnet.is hdl. og löggiltur fasteignasali Sími 555-3464 Suma hluti er betra að geyma. Trésmiður um sextugt óskar eftir Húsaviðhald Geymslur fyrir dánarbúið, allt að 25% innivinnu. Margt kemur til greina. afsláttur. www.geymslur.is Uppl. í síma 8488707 - með þér alla leið -

Sendibílar

Allar stærðir sendibíla. Nýja Sendibílastöðin sími 568-5000. Tek að mér allt alm. viðhald húsa, s.s. málun, múrun, flísa- & parketlagnir og Hjólbarðar trésmíði. S. 616 1569 Sérfræðingur í markaðssetningu á netinu KEYPT & SELT ICEWEAR er leiðandi fyrirtæki sem framleiðir útivistarfatnað, allt frá ullarpeysum til hátæknilegra dúnúlpna. Við erum að leita að öflugum einstaklingi til þess að taka þátt í frekari uppbyggingu og vexti á netdeild ICEWEAR. Til sölu

Sem sérfræðingur í netdeild fellur inn á þitt verskvið: Við leitum að einstakling sem: • Umsjón yfir markaðssetningu okkar í gegnum Facebook • Hefur reynslu af netmarkaðssetningu Frábær dekkjatilboð Adverts, Google AdWords, Amazon Sponsored • Er talnaglöggur og klár á Excel Ný og notuð dekk í miklu úrvali. Products, Mailchimp o.fl. • Hefur góða tölvukunnáttu Tökum notuð dekk uppí ný. VAKA S: 567 6700. • Greining tækifæra í leitarvélabestun og content • Er með kunnáttu í HTML, CSS & FTP marketing • hefur reynslu af Facebook Ads, Google Ads & • Greiningar á sölu, auglýsingaherferðum og vefsíðu Mailchimp ÞJÓNUSTA okkar með hjálp Google Analytics, Navison og Excel • Er fljótur að tileinka sér ný kerfi Ungnautakjöt beint frá býli. Minnst • Skipulagning vaxtar á fleiri mörkuðum • Er vandvirkur og hefur öguð vinnubrögð 1/8 úr skrokk. Hakk, gúllas, snitsel og steikur. www.myranaut.is s. 868 7204 • Vera tengiliður í samskiptum við vefstofur, • Er með háskólapróf sem nýtist í starfi Til sölu gamalt uppgert kirkjuorgel. hýsingaraðila, hönnuði, þýðendur og aðra verktaka Uppl. í s. 690 8083 Pípulagnir Við bjóðum upp á: Óskast keypt • Spennandi starf á hröðum vinnustað • Mikil tækifæri til að vaxa í starfi • Sanngjörn laun Pípulagnir KAUPUM GULL - JÓN & Faglærðir píparar geta bætt við ÓSKAR sig verkefnum í bæði viðhaldi og Kaupum gull til að smíða úr. nýlögnum. Vönduð vinnubrögð. Spörum gjaldeyri. Heiðarleg viðskipti. Aðeins í verslun okkar Starfið er laust strax. Áhugasamir sendi Laugavegi 61. ferilskrá ásamt mynd á [email protected] Jón og Óskar - jonogoskar.is Uppl. í s. 699 6069 & 663 5315. Umsóknarfrestur rennur út 9. maí.

s. 552-4910. ÞRIÐJUDAGUR 26. apríl 2016 skoðun ∙ F RÉTTABLAðið 15 (Ástæðuríkur) ótti Framtíð útflutningsþjónustu við fólk á flótta?

Atli Viðar Lilja Alfreðsdóttir Efla þarf starfsemina Thorstensen utanríkisráðherra Ég vil efla þessa starfsemi enn frekar sviðsstjóri og gera hana eftirsóknarverða fyrir hjálpar-og mann- alla íslenska útflytjendur og verður úðarsviðs Rauða Á nýafstöðnum ársfundi Ís- áhersla lögð á þrennt. Í fyrsta lagi krossins á Íslandi landsstofu kallaði ég því eftir þarf að styrkja langtímastefnu- því að stjórnvöld og atvinnu- mótun sem byggir á breiðu samráði, pólitískri skuldbindingu, gagnsæi lífið taki höndum saman við og skýrleika í fjármögnun. að efla vöxt gjaldeyristekna Í öðru lagi er lagt til að sett verði Íslands til muna næstu 15 á laggirnar útflutnings- og markaðs- egar farið er yfir hælisumsókn- ýlega kynnti Alþjóða- árin. ráð sem myndi bera ábyrgð á lang- ir fólks á flótta skiptir hugtakið gjaldeyrissjóðurinn loka- tímastefnunni og er hér horft til Þ„ástæðuríkur ótti“ meginmáli. Nyfirlýsingu sína um stöðu þess skipulags sem hefur verið um Stjórnvöld meta þá hvort fólk hafi og horfur á Íslandi þar sem segir árabil með vísinda- og tækniráði, en orðið fyrir t.d. ofsóknum og pynd- að ótvíræður árangur hafi náðst í því sitja nokkrir ráðherrar og full- ingum eða þurfi raunverulega að í efnahagslífinu hér á landi. Það trúar hagsmunaaðila. óttast slíkt sé það sent til baka til hefur verið tekið á stóru málunum Í þriðja lagi þurfum við fastari heimalands síns. Hvort það sé raun- af festu og það er góður gangur í mælikvarða til að geta greint hvort veruleg ástæða til að óttast. efnahagslífinu og fyrir utan helstu okkur er að takast það sem við Á Íslandi hefur fólki í leit að stoðir atvinnulífsins á Íslandi þá að vera samhent í viðbrögðum og leggjum upp með í okkar stefnu- alþjóðlegri vernd fjölgað undanfarin liggur hér til grundvallar sú mikla undirbúningi og reyna að sjá til mótun. Þá þarf Íslandsstofa að fá ár. Skýringin er meðal annars sú að íslensku atvinnulífi og samfélagi. fjölgun ferðamanna sem við höfum framtíðar þannig að við höfum úr skýrleika í sitt rekstrarform og síð- hingað hafa sárafáir leitað hælis Hagkvæmast er fyrir okkur sem sam- séð á undanförnum árum. Þetta sem flestum körfum að velja fyrir ast en ekki síst er afar mikilvægt að sögulega séð. Í ár er útlit fyrir að félag að fjárfesta í nýjum borgurum styður við hagvöxtinn og skapar eggin okkar. Á nýafstöðnum árs- samþætta betur starfsemi Íslands- umsækjendur um vernd verði á bil- með íslenskunámi og stuðningi við gjaldeyristekjur. Útflutningsverð- fundi Íslandsstofu kallaði ég því stofu og utanríkisþjónustunnar og inu 600 til 800 manns. Sem er ekki að læra inn á samfélagið. Sá stuðn- mæti sjávarafurða námu um 265 eftir því að stjórnvöld og atvinnu- styrkja þannig enn frekar þjón- mikill fjöldi. Samt sem áður heyrast ingur mun skila sér margfalt til baka milljörðum króna á síðasta ári, lífið taki höndum saman við að ustuna við viðskiptalífið sem afar áhyggjur af því að yfir landið flæði í betra og öflugra samfélagi. Það er sem var eitt af betri árum í sögu efla vöxt gjaldeyristekna Íslands til mikilvægt er að hlúa að. flóttafólk sem annað hvort ætli að ekki ósvipað því sem við gerum með íslensks sjávarútvegs, og það þrátt muna næstu 15 árin. Til að hrinda framangreindum stela allri atvinnu af „okkur“ eða að menntun barna okkar. Um slíka fjár- fyrir viðsjár á mikilvægum mörk- Með stofnun Íslandsstofu árið aðgerðum í framkvæmd horfi ég allir fari á félagslegar bætur. festingu þarf ekki, og á ekki, að efast. uðum og áskoranir þeim tengdar. Í 2010 voru tekin mikilvæg skref til til þess að á næstunni munum við Sannleikurinn er sá að fólk á flótta Ótti við flóttafólk er ekki ástæðu- þessu ljósi ber að hrósa íslenskum að koma til móts við hugmyndir skipa nýja stjórn Íslandsstofu sem er venjulegt fólk sem vill venjulegt ríkur. Það er engin raunveruleg sjávarútvegi fyrir hve vel honum um aukið samstarf opinberra aðila ég tel að eigi að taka það sem sitt og friðsamlegt líf. Fólk eins og ég og ástæða til að óttast það fáa flóttafólk hefur tekist að laga sig að breyttum og atvinnulífsins, markvissari nýt- meginhlutverk að hrinda þessum þú sem ýmist stundar atvinnu, nám sem hingað kemur. Í ofanálag bendir aðstæðum. ingu fjármuna, aukna samhæfingu tillögum í framkvæmd og eftir eða er í atvinnuleit. Þannig háttar til til þess að draga muni úr þeim litla Sem opið og útflutningsdrifið og öflugri þjónustu erlendis. Nú atvikum gera þær breytingar í um langflest fólk á flótta sem hingað fjölda sem hingað leitar í skjól vegna markaðshagkerfi er Ísland oftar en er komin reynsla á starfsemina og fyrirkomulagi og starfi sem til þarf leitar. Gleymum því ekki. ofsókna og stríðsátaka á næstu mán- ekki háð þróun mála á alþjóðavett- mörg afar jákvæð verkefni hafa litið í þessu skyni og styrkja enn frekar Margt af því flóttafólki sem hing- uðum. Sú þróun er nú þegar hafin á vangi og pólitískum aðstæðum í dagsins ljós og ber að þakka ötulu það öfluga starf sem unnið er innan að leitar hefur góða menntun og/ Norðurlöndunum. viðskiptaríkjum okkar. Það er ljóst starfsfólki Íslandsstofu fyrir elju- veggja Íslandsstofu og úti á mörk- eða mikilvæga reynslu sem nýtist að stjórnvöld og atvinnulíf þurfa semina. uðum.

www.volkswagen.is

Nýr Volkswagen Transporter Byggir á traustum grunni

Transporter hefur fylgt kynslóðum af fólki sem hefur þurft á traustum og áreiðanlegum vinnuþjarki að halda sem leysir krefjandi og fjölbreytt verkefni. Hann er framhjóladrifinn með fullkominni stöðugleikastýringu og spólvörn en er einnig í boði með fjórhjóladrifi og sjö þrepa sjálfskiptingu.

HEKLA býður gott úrval atvinnubíla og góða þjónustu. Atvinnubílar

www.volkswagen.is HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · sími 590 5000 · hekla.is · umboðsmenn um land allt: Höldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · HEKLA Reykjanesbæ · Heklusalurinn Ísafirði

Nýr Volkswagen Transporter kostar frá 4.590.000 kr. (3.701.613 kr. án vsk) 16 sport ∙ F RÉTTABLAðið 26. apríl 2016 ÞRIÐJUDAGUR sport Nýjast

Domino’s-deild karla, lokaúrslit

KR - Haukar 77-79 KR: Brynjar Þór Björnsson 25, Michael Valur – 5. sæti Craion 23/15 fráköst, Helgi Már Magnús- son 12/12 fráköst, Darri Hilmarsson 7/5 Pepsi Spá íþróttadeildar 365 fráköst, Pavel Ermolinskij 4/7 fráköst/9 spáin 1. sæti ? 5. Valur 9. ÍBV stoðsendingar, Snorri Hrafnkelsson 3, Björn Kristjánsson 3/4 fráköst 2016 2. sæti ? 6. Víkingur 10. ÍA Haukar: Brandon Mobley 23/12 fráköst, 3. sæti 7. Fylkir 11. Víkingur Ólafsvík ? Emil Barja 16/8 fráköst/10 stoðsend- 4. sæti ? 8. Fjölnir 12. Þróttur ingar, Finnur Atli Magnússon 13/9 fráköst, Gengi Fylkismanna undanfarin sex sumur Kristinn Marinósson 9/8 fráköst, Hjálmar Stefánsson 5, Kristinn Jónasson 5/8 frá- köst, Haukur Óskarsson 4, Guðni Heiðar 7 5 8 5 5 5 Valentínusson7 4/4 fráköst. 2010 2011 2012 2013 2014 2015 A-deild A-deild A-deild A-deild A-deild A-deild Haukar minnkuðu muninn í 2-1. Liðin mætast í fjórða sinn á Stærsta nafnið sem kom Stærsta nafnið sem fór Ásvöllum á fimmtudaginn. Guðjón Pétur Lýðsson Patrick Pedersen Sparkviss miðjumaður sem Markahæsti leikmaður síðasta spilaði vel fyrir Blika í fyrra. tímabils fór til Noregs. Frábær skemmtun, Haukar klóra frá sér og opna Þjálfari Ólafur Jóhannesson seríuna. #meirikarfa #dom- Byrjaði frábærlega á fyrsta tímabilinu hjá Val og varð bikarmeist- inos365 ari. Hefur tekið til í herbúðum Vals og sér fram á bjarta framtíð. Teitur Örlygsson @teitur11 í besta/versta falli

12 11 10 9 8 7 6 5 4 3 2 1 Olís-deild karla, undanúrslit Valsliðið er vel mannað og minni leikmannavelta hefur verið en ÍBV - Haukar 33-34 áður. Gangi allt upp getur liðið barist við bestu lið deildarinnar. Markahæstir: Theodór Sigurbjörnsson 8/6, Agnar Smári Jónsson 7, Einar Sverrisson 7 - Hákon Daði Styrmisson 12/5, Janus Daði Smárason 7, Adam Haukur Baumruk 5.

↣ Guðjón Pétur Lýðsson átti frábært sumar með Breiðabliki í fyrra Tvær framlengingar þurfti til að og átti stóran þátt í því að liðið náði silfrinu. Guðjón er að koma knýja fram úrslit í Eyjum. Haukar til Vals í annað sinn og þyrstir í að vinna titla á Hlíðarenda. leiða einvígið 2-0.

Afturelding - Valur 23-26 Nánar á Vísi Markahæstir: Pétur Júníusson 5, Jóhann Gunnar Einarsson 4/1 - Geir Guðmundsson 9, Sveinn Aron Sveinsson 8/2, Guðmundur Hólmar Helgason 4/1.

Þrjú rauð spjöld fóru á loft í Mos­ fellsbænum þegar Valsmenn jöfnuðu metin í 1-1. Margt sem má læra af Íslandi

Íslandsvinurinn David Moyes, fyrrverandi knattspyrnustjóri Everton og Manchester United, verður á meðal fyrirlesara á risastórri ráðstefnu í Hörpu í maí. Hann er hrifinn af framþróun Íslands í fótboltanum. Meistarakeppni KSÍ FH - Valur 3-3 (1-4 í vító) í boði en að segja já,“ segir David 1-0 Sam Hewson (2.), 1-1 Kristinn Freyr Tómas Þór Svona á að gera David Moyes er ein Moyes, en hann gaf sér smástund Sigurðsson, víti (17.), 1-2 Sigurður Egill Þórðarson hlutina þegar byggt fjölmargra stjarna úr fót- til að ræða við blaðamann á hóteli Lárusson (21.), 2-2 Atli Guðnason (60.), 3-2 [email protected] vestur í bæ um helgina. er til framtíðar. Það er alveg boltaheiminum sem verður á Atli G (81.), 3-3 Guðjón Pétur Lýðsson (90.). „Ég hef ekki tekið þátt í svona við­ frábært að Ísland verður með meðal fyrirlesara á ráðstefn- Fótbolti David Moyes, fyrrverandi skipta- og fótboltaráðstefnu áður á Evrópumótinu. unni Business and football í knattspyrnustjóri Everton og Man­ en þessir tveir hlutir haldast alltaf Hörpu 11. maí. Úrslitin ráðast á ásvöllum chester United, var hér á landi um meira og meira í hendur, sérstaklega David Moyes, fyrrv. stjóri Man. United Haukar og Snæfell síðustu helgi með fjölskyldu sinni á Englandi þar sem peningarnir eru mætast í oddaleik en þessir miklu Íslandsvinir fögn­ svo miklir í boltanum. Ég geri mikið um Íslandsmeist­ uðu áttræðisafmæli föður hans, af því að ferðast og tala á ráð­ aratitilinn í körfu­ Davids Moyes eldri, á Íslandi. stefnum og halda fyrirlestra, rúmum áratug sem stjóri Everton. á Evrópumótinu í Frakklandi í bolta kvenna á Moyes verður á meðal sérstaklega fyrir þjálfara, „Það var erfitt en nú hefur liðið sumar. Ásvöllum í kvöld. fyrirlesara á risastórri og en þetta er nýtt fyrir mér. verið meira og minna í efri hluta „Þetta er eitthvað sem þarf að ger­ Staðan í einvíginu alþjóðlegri ráðstefnu í En þó spennandi,“ segir deildarinnar undanfarin ár. Þegar ast og hefur gerst í litlum skrefum. er 2-2 eftir að Snæfell­ Hörpu 11. maí sem nefnist á Moyes. maður er að endurbyggja má ekki Þegar ég keyrði inn í Reykjavík frá ingar jöfnuðu metin með öruggum ensku Business and football. gera hlutina í of stórum skrefum flugvellinum sá ég fótboltahallirnar sigri, 75-55, í fjórða leiknum á Yfir daginn verður fjallað um Þróun, ekki umbylting heldur eru þetta litlir hlutir og smá og nýju aðstæðurnar. Ég sá hvernig sunnudaginn. Liðin hafa mæst hvað atvinnulífið getur lært af Á ráðstefnunni sjálfri verð­ framþróun í einu. Vonandi getur Ísland er smám saman búið að átta sinnum í vetur og unnið fjóra fótboltanum undir heitinu ur Moyes í pallborði eitthvað af því sem ég segi hjálpað byggja upp sínar grunnstoðir. Fyrir leiki hvort en allir átta leikirnir Að skapa vinningslið. ásamt enska einhverjum, kannski þjálfurunum,“ 20 árum þegar ég var að koma hing­ hafa unnist á heimavelli. Snæfell knattspyrnu­ segir Moyes sem upplifði síðar að að var bara hægt að spila fótbolta er Íslandsmeistari síðustu tveggja Sterk taug til goðinu Kevin stýra Manchester United. utandyra nokkra mánuði á ári,“ ára og getur bætt þriðja titlinum Íslands Keegan og „Það er auðvitað allt öðruvísi því segir Moyes og bendir á að aðrir í safnið með sigri í kvöld. Haukar „Ramón Cald­erón, þeim Andra Manchester United getur fengið megi líta til minnstu þjóðarinnar unnu síðasta leik á Ásvöllum, fyrrverandi forseti Þór Guð­ alla leikmenn heims. Það er allt sem komist hefur á EM. 82-74, þar sem Helena Sverris­ Real Madrid, bað mundssyni, annar veruleiki en ég var í hjá Ever­ „Ísland hefur tekið miklum fram­ dóttir fór hamförum og skoraði 45 mig um að taka forstjóra ton þar sem ég hafði minna á milli förum og það er margt sem allir geta stig. Vörn Snæfells hélt henni hins þátt í þessari Ölgerðar­ handanna. Þar þurftum við að búa lært af Íslandi. Svona á að gera hlut­ vegar í 19 stigum í síðasta leik og ráðstefnu þegar innar, og til söluvörur inni á vellinum. Þann­ ina þegar byggt er til framtíðar. Það þarf að endurtaka leikinn í kvöld. ég hitti hann í Höllu Tómas­ ig hlutir taka tíma en bæði Manc­ er alveg frábært að Ísland verður á Katar. Ég skildi dóttur, stofn­ hester United og Everton þurftu EM,“ segir Moyes en heldur hann ekki alveg hvaða anda Auðar þróunarferli en ekki umbyltingu.“ með Íslandi í sumar þar sem Skotar tengingu hann Capital, þar komust ekki til Frakklands? Í dag hefur við Ísland en sem þau ræða Ætlar að sjá Ísland spila „Já, ég verð aðeins að vinna fyrir 18.30 Man City - Real Madrid  Sport ég og fjölskylda mín hvernig eigi Moyes er meira en lítið hrifinn af UEFA á EM og vonast til að sjá 19.00 Haukar - Snæfell  Sport 2 höfum auðvitað að byggja lið uppbyggingu íslenska fótboltans Ísland spila einn leik í París. En við 20.45 Meistaradeildarmörk  Sport sterka tengingu frá grunni. undanfarinn áratug eða svo og Skotar erum byrjaðir að undirbúa við Ísland. Því var Það þekkir segir það hreint ótrúlegt að íslenska okkur fyrir HM,“ segir David Moyes 19.15 Fjölnir - Skallagrímur  Dalhús ekkert annað Moyes vel frá landsliðið verði á meðal keppenda hlæjandi að lokum. [email protected] 19.30 Selfoss - Fjölnir  Selfoss ÞRIÐJUDAGUR 26. apríl 2016 | SMÁAUGLÝSINGAR | 17

Eigum til afgreiðslu Nú er tíminn! strax nokkra bíla Eigum golfbíla á tilboðsverði! til afgreiðslu strax!

Verð kr.

990.000,- Fást bæði götuskráðir (takmarkað magn) og ógötuskráðir.

Vinnuvélar– tækjamiðlun ehf • Kistumel 2 • 116 Reykjavík • Sími 480 0444 • [email protected] Vinnuvélar– tækjamiðlun ehf • Kistumel 2 • 116 Reykjavík • Sími 480 0444 • [email protected] www.vinnuvelar.is www.vinnuvelar.is

ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-17. Netfang: [email protected] - www.fastmark.is Jón Guðmundsson, sölustj. og lögg. fast.sali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fast.sali. Kópavogsbraut 85 – Kópavogi Fagrakinn 12 – Hafnarfjörður - Einbýli Opið hús í dag, 26. apríl milli kl. 17 - 17:30 Eignin verður til sýnis í dag frá kl. 17.15 – 17.45

OPIÐ OPIÐ HÚS HÚS

Afar vel skipulögð 47,2 fm. íbúð í kjallara í fjölbýlishúsi við Kópavogsbraut. Stór hellulögð afgirt verönd. Nýlegt eldhús. Rúmgott alrými/stofa með stórum gluggum til suðurs. Eingöngu Hraunhamar fasteignasala kynnir mjög fallegt mikið endurnýjað tvílyft sex íbúðir í húsinu. Verð 22,6 millj. Verið velkomin. einbýlishús með kjallara undir að hluta til og bílskúr við Fögrukinn 12 í Hafnarfirði . Húsið er 153,2 fermetrar í góðu ástandi og skiptist í for- stofu, hol, stofu, borðstofu, sjónvarpsherbergi, eldhús og snyrtingu. Í risi eru þrjú herbergi, baðherbergi og geymsla. Í kjallara er þvottahús OPIÐ HÚS og gott herbergi. Fallegar innréttingar og gólfefni. Verð 56 millj.

Blómvangur - Hafnarfjörður - Sérhæð

201 Kópavogur Endalaust Bakkasmári 15 miðvikudaginn 27.04 frá kl. 18-18:30

Nánari upplýsingar veitir Glæsilegt parhús með innbyggðum bílskúr Hilmar Jónasson 6 herbergja, 4 svefnherbergi og 2 stofur sími: 695 9500 Hraunhamar fasteignasala kynnir mjög góða mikið endurnýjaða efri Stærð 182,7 fm. ENDALAUST [email protected] hæð í tvíbýli 157,3 fermetrar þar af er bílskúr 26 fermetrar vel staðsett Frágengin lóð með pöllum, heitur pottur við Blómvang 2. Eignin er mjög vel staðsett í norðurbæ Hafnarfjarðar Frábær staðsetning í nálægð við skóla, leikskóla og alla þjónustu. Eignin skiptist í forstofu, pall, hol,gestasnyrtingu, stofu,borðstofu,eld- Óskar R. Harðarson Verð: 67,9 millj. hús með þvottahúsi inn af, gang ,þrjú barnaherbergi, hjónaherbergi, hdl. og löggiltur fasteignasali NET baðherbergi, geymsla og bílskúr með geymslu inn af. Verð 44,9 millj. Magnús Emilsson Löggiltur fasteignasali. 1.000 KR.* - með þér alla leið - ÓTAKMARKAÐ GAGNAMAGN Endalaus og áhyggjulaus Save the Children á Íslandi Internetáskrift.

Settu þig í samband og fáðu Endalaust 365

* Fylgir með völdum tilboðspökkum. Undanskilið er aðgangsgjald og leiga á beini. 1817 365.is Nánari upplýsingar á 365.is 18 tímamót ∙ F RÉTTABLAðið 26. apríl 2016 ÞRIÐJUDAGUR tímamót

Ástkær eiginmaður minn, sonur okkar, Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, Okkar ástkæri faðir, bróðir, mágur, barnabarn og frændi, bróðir, sonur og afi, tengdafaðir og afi, Vilhjálmur Árni Sveinsson Ragnar Petersen Jón Gunnar Tómasson

verður jarðsunginn frá Víðistaðakirkju lést á líknardeild Landspítalans lést á hjartadeild Landspítalans fimmtudaginn 28. apríl kl. 13.00. síðastliðinn föstudag. laugardaginn 23. apríl síðastliðinn. Útförin fer fram frá Neskirkju þriðjudaginn 10. maí kl. 13.00. Peleiake Pestoni-Rice Róbert Petersen, Snorri Petersen, Jónína Björk Sveinsdóttir Sveinn Vilhjálmsson Sigrún Alda Sveinsdóttir, Þórunn Lárusdóttir, Helga Matthildur Jónsdóttir Rafn Rafnsson Elín Rós Sveinsdóttir Sigurður K. Ragnarsson Kristín Petersen, Kristín Sigurðardóttir og barnabörn. Tómas Jónsson Áslaug Briem Rebekka Helga Sveinsdóttir Benedikt H. Rúnarsson Sigríður María Jónsdóttir Björn Bjartmarz Ásta Björk Sveinsdóttir Garðar Stefánsson og barnabörn. Rebekka Aðalsteinsdóttir Valdís Björk Sara Björk

Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Ríkarður Pálsson Ástkær bróðir okkar, Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tannlæknir, Gísli Björgvin Stefánsson tengdamóðir og amma, verður jarðsunginn frá Hallgrímskirkju, Áslaug Magnúsdóttir miðvikudaginn 27. apríl kl. 13.00. lést á Landspítalanum við Hringbraut þann 2. apríl. Útför hefur farið fram Hrafnistu, Hafnarfirði, Selma Hannesdóttir í kyrrþey. áður Hringbraut 42, Hafnarfirði, Hannes Ríkarðsson Hella Willig Smári Ríkarðsson Hrafnhildur Halldórsdóttir Elsa Stefánsdóttir lést að kvöldi miðvikudagsins 6. apríl sl. barnabörn og barnabarnabörn. Jensína Stefánsdóttir Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Arndís Jenný Stefánsdóttir Við þökkum fyrir auðsýnda samúð og hlýhug. Þeim sem Bryndís Stefánsdóttir vilja minnast hennar er bent á líknarfélög. Haukur Stefánsson Fanney Svana Stefánsdóttir Guðmundur Skúli Kristjánsson Hólmfríður Jóhannesdóttir Stefán Eggertsson Magnús Heimir Jóhannesson Margrét Baldursdóttir Jóhanna Auður Vilhjálmsdóttir Ástkær dóttir okkar, systir, Birna Guðmundsdóttir Guðmundur Alfreðsson mágkona og frænka, Sigríður Diljá Guðmundsdóttir Kjartan Jósefsson Rebekka Sif Karlsdóttir Kristján Eyfjörð Guðmundsson Lilja Aðalbjörg Þórðardóttir lést á sjúkrahúsinu á Akureyri Ástkær eiginkona mín, móðir, Margrét Guðmundsdóttir Hales Jeff Keith Hales mánudaginn 18. apríl. Útförin fer fram tengdamóðir, amma og langamma, Hanna Íris Guðmundsdóttir Guðmundur Hjörtur frá Glerárkirkju 29. apríl kl. 13.30. Sigríður Regína Ólafsdóttir Einarsson Ásmundur Orri Guðmundsson Fjóla Haraldsdóttir til heimilis að Kleppsvegi 78, Áslaug Eyfjörð Guðbjörn Ólafsson Árdís Guðborg Aðalsteinsd. Karl Bóasson er látin. Útför hennar fer fram frá ömmubörn, langömmubörn og langalangömmubörn. Logi Steinn Karlsson Sigþóra B. Kristjánsdóttir Áskirkju, föstudaginn 29. apríl kl. 15.00. Bóel Rut Karlsdóttir Egill S. Jóhannsson Þeim sem vilja minnast hennar er bent á Jökull Ísar litli frændi Minningarsjóð kvenlækningadeildar Landspítalans.

Eggert Gíslason Soffía Margrét Eggertsdóttir Óskar Þór Sigurbjörnsson Gísli Árni Eggertsson María Ingimarsdóttir Hrefna Unnur Eggertsdóttir Kjartan Óskarsson Ólafur Eggertsson Sigrún Birgisdóttir Elskulegur eiginmaður minn, barnabörn og barnabarnabörn. faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Raymond R. Steinsson fv. lögreglumaður, lést á hjartadeild Landspítalans 11. apríl sl. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Þökkum auðsýnda samúð. Garðar Schiöth Sigurðsson Anna Kjaran húsgagnasmiður, Margaríta R. Raymondsdóttir Magnús J. Sigurðsson Lokastíg 28a, Reykjavík, Rannveig Raymondsdóttir Magnús Þór Haraldsson Agnes Raymondsdóttir Birgir Þór Karlsson lést á Landakotsspítala 11. apríl. Við erum til staðar barnabörn og barnabarnabörn. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey. þegar þú þarft á Aðstandendur. okkur að halda

Þorsteinn Elísson Elsku eiginmaður minn, pabbi okkar, sonur og barnabarn, Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Úlfar Steinþórsson Útfarar- og lögfræðiþjónusta Bjarndís K. Guðjónsdóttir lést sunnudaginn 17. apríl í Odense. Hjallaseli 45, Við önnumst alla þætti undir- Útförin fer fram þann 30. apríl kl. 13.30 lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu í Assistenskirkegårdens Kapel í Odense. Seljahlíð 19. apríl síðastliðinn. Útförin fer búnings og framkvæmd útfarar Blóm og kransar afþakkaðir en þeim sem fram frá Seljakirkju föstudaginn ásamt vinnu við dánarbússkiptin. vilja minnast hans er bent á söfnunarreikning til styrktar 29. apríl kl. 13.00. Blóm og kransar börnum hans, reikningsnúmer 0162-26-25023, Við þjónum með virðingu vinsamlegast afþakkaðir. Þeim sem vilja kt. 070561-5309. Þökkum hlýhug og samúð. minnast hennar er bent á minningarsjóð og umhyggju að leiðarljósi Mai-Britt Frølunde Seljahlíðar, sími 540 2400. og af faglegum metnaði. Elenóra F. Úlfarsdóttir Johan F. Úlfarsson Ágústa Úlfarsdóttir Steinþór Steinþórsson Sigurveig Úlfarsdóttir Haraldur Á. Haraldsson Útfararstofa kirkjugarðanna Elfa K. Guðmundsdóttir Ólöf K. Gunnarsdóttir Jóna Kjartansdóttir Elfa Huld Haraldsdóttir Matthías Júlíusson Vesturhlíð 2 Fossvogi | Sími 551 1266 | útför.is Guðmundur St. Jacobsen Úlfar Gauti Haraldsson Lilja Dögg Óladóttir og aðrir ættingjar. og langömmubörn. allt innifalið með öllum legsteinum nr. 116-5 nr. 2042 2046 nr. 2020 nr. 188.100 kr. 149.000 kr. 270.000 kr. 268.620 kr. áður: 297.300 kr. áður: 227.050 kr. áður: 351.550 kr. áður: 406.900 kr. Einn spörfugl fylgir nr. 116-5 nr. 113 nr. 2021 188.100 kr. 297.420 kr. 304.000 kr. 539.900 kr. nr. GS1002 áður: 297.300 kr. áður: 442.900 kr. áður: 402.350 kr. áður: 746.000 kr. Einn spörfugl fylgir nr. 104 nr. 118 329.000 kr. 313.000 kr. 385.000 kr. nr. 129-3 áður: 433.350 kr. áður: 413.350 kr. áður: 503.350 kr.

öll okk ar verð miðast við fullBúinn stein með uppsetningu

Þarf að endurnýja fyrir letrið á steininum? eftir Gr aníthöllin tekur að sér að hreinsa oG endurmála letur á leGsteinum. einniG tökum við að okkur að rétta af leGsteina sem eru farnir að halla. *Frí uppsetning miðast við uppsetningu á höfuðborgarsvæðinu. uppsetning miðast við uppsetningu á höfuðborgarsvæðinu. *Frí um prentvillur og uppseldar vörur. Með fyrirvara

Bæjarhr auni 26, sími 555 3888 hafnarfirði gr anithollin.is 20 F RÉTTABLAðið 26. apríl 2016 ÞRIÐJUDAGUR veður myndasögur Veðurspá þriðjudagur Miðvikudagur fimmtudagur

Áfram nokkuð svöl norðlæg átt í dag og víða bjart, en dálítil él norðaustan til í kvöld.

þrautir Sudoku Létt miðlungs þung 1 2345 Krossgáta 3 4 8 1 5 7 2 6 9 3 5 1 4 6 7 2 9 8 4 1 2 8 6 5 9 7 3 LÁRÉTT LÓÐRÉTT 2. dægurs 1. loga 67 8 7 6 9 4 2 8 5 1 3 2 6 7 5 9 8 4 1 3 5 8 9 7 1 3 2 4 6 6. í röð 3. strit 1 2 5 6 3 9 4 7 8 8 9 4 1 2 3 5 6 7 6 3 7 4 9 2 8 1 5 8. bjálki 4. goðsagnavera 9 10 11 9. draup 5. útsjónarsöm 2 3 6 5 4 1 8 9 7 4 8 3 6 5 9 7 2 1 9 4 6 2 5 7 1 3 8

11. hreyfing 7. afturhluti 12 13 8 5 7 2 9 3 6 4 1 5 7 6 2 3 1 9 8 4 2 7 8 9 3 1 6 5 4 12. fet 10. bar 14. helmings 13. hnoðað 9 1 4 7 8 6 3 2 5 9 1 2 7 8 4 6 3 5 1 5 3 6 8 4 7 9 2 16. fisk 15. greinilegur 14 15 4 9 2 3 1 5 7 8 6 6 4 9 3 1 5 8 7 2 7 9 4 5 2 8 3 6 1 17. tæfa 16. beita 6 8 3 9 7 2 1 5 4 7 3 8 9 4 2 1 5 6 3 2 5 1 7 6 4 8 9 18. að 19. tveir eins 16 17 20. ung 5 7 1 8 6 4 9 3 2 1 2 5 8 7 6 3 4 9 8 6 1 3 4 9 5 2 7 21. tigna

18 19 20

10. krá, 13. elt, 15. skýr, 16. áta, 19. ll. 19. áta, 16. skýr, 15. elt, 13. krá, 10. 2 8 1 5 7 3 9 6 4 3 8 4 7 2 5 9 1 6 3 7 6 1 4 8 2 5 9

: 1. báls, 3. at, 4. griffín, 5. séð, 7. bakhlið, bakhlið, 7. séð, 5. griffín, 4. at, 3. báls, 1. :

LÓÐRÉTT Þrautin felst í því að fylla út 9 6 5 4 1 2 8 3 7 9 5 1 3 8 6 4 7 2 9 5 4 2 6 7 3 8 1

14. hálfs, 16. ál, 17. tík, 18. til, 20. ný, 21. aðla. aðla. 21. ný, 20. til, 18. tík, 17. ál, 16. hálfs, 14. 21 í reitina þannig að í hverjum 7 3 4 6 8 9 5 1 2 6 2 7 9 1 4 5 8 3 8 1 2 9 3 5 7 4 6

: 2. dags, 6. áb, 8. tré, 9. lak, 11. ið, 12. skref, skref, 12. ið, 11. lak, 9. tré, 8. áb, 6. dags, 2. : LÁRÉTT 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í 6 1 2 9 5 8 7 4 3 8 7 5 1 6 9 2 3 4 4 6 8 3 7 9 5 1 2 hverri níu reita línu, bæði lárétt 8 4 7 2 3 1 6 5 9 1 9 2 4 7 3 6 5 8 5 2 9 4 8 1 6 3 7 og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 3 5 9 7 4 6 1 2 8 4 3 6 2 5 8 7 9 1 7 3 1 5 2 6 4 9 8 Skák Gunnar Björnsson 1-9 og aldrei má tvítaka neina 1 7 8 3 6 4 2 9 5 7 1 8 5 4 2 3 6 9 1 9 3 6 5 2 8 7 4 tölu í röðinni. Lausnin verður birt 4 9 6 8 2 5 3 7 1 2 6 3 8 9 7 1 4 5 2 8 5 7 1 4 9 6 3 Henrik Danielsen (2.480) átti leik gegn 5 2 3 1 9 7 4 8 6 5 4 9 6 3 1 8 2 7 6 4 7 8 9 3 1 2 5

í næsta tölublaði Fréttablaðsins. ↓ sudoku síðustu Lausn Mikkel Manosri Jacobsen (2.210) á Copen- hagen Chess Challenge um helgina. Hvítur á leik 18. Hd7! Rxd7 19. Hxd7 Db8 20. Dxf7 Hg8 Myndasögur 21. Dxg6 De8 22. Hf7! Svartur gafst upp. Pondus Eftir Frode Øverli Hann á engin góð svör við hótunum hvíts. Næs You know it! Fékk Ég var ekki að Má ég sjá Henrik endaði í 6.-8. sæti á mótinu. Jæja vinur… eru stígvél, þau á 50% afslætti í stígvélin jafn grínast með að … þetta segjast vera í www.skak.is: Carlsen efstur í Noregi. bæklingi um daginn … frábær núna og grunaði aaa- kappi … gæti vel trúað að þau banastuði. Mér aaaa- væru sko 50% dýrari í upphafi vaktar líður eins og ég mig. Þú ert núna! Ég dett í fyrir átta klukku- sé í banalegunni … aðeins með áááá! baaaanastuð stundum? hvílíkur sársauki!! eina lifandi tá í þessum! Ég reikna KÖNNUNARLEIÐANGUR með að eftir. Hún er þetta þýði allavega TIL KOI nei. sprelllifandi! 29. APRÍL, KL. 20:30 5. MAÍ, KL. 20:30 10. MAÍ, KL. 20:30

TEPPIÐ: TÓNLEIKAR MÖLLER Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman RECORDS Jæja, vinur. Búðu þig undir Þú beygir hér til hægri á … og þaðan inn á það sem að leggja af stað. næstu ljósum … ég kalla stundum götu 30. APRÍL, KL. 20:00 brostinna bílprófsdrauma … engin pressa.

NOISE ÚTGÁFUTÓNLEIKAR 7. APRÍL, KL. 21:00

Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman

Ómægod, SÍMI LÁTINS MANNS þær virka!! 23. MAÍ, KL. 20:30 Högg- 24. MAÍ, KL. 20:30 heldar 3. JÚNÍ, KL. 20:30 nær- 4. JÚNÍ, KL. 20:30 buxur

MIÐASALA: MIÐI.IS [email protected] 21 Menning ∙ F RÉTTABLAðið 26. apríl 2016 ÞRIÐJUDAGUR

HÖRKU SPENNUMYND MEÐ ÚRVALSLEIKURUM FRÁ LEIKSTJÓRANUM SEM FÆRÐI OKKUR Í ÖLLUM HELSTU HLUTVERKUM IRON MAN Miðasala og nánari upplýsingar

ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ

 HITFIX  ROGEREBERT.COM ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ  KEVIN COSTNER, RYAN REYNOLDS, ENTERTAINMENT WEEKLY 95% OG TOMMY LEE JONES.

ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ STÓRKOSTLEGÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÆVINTÝRAMYND ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÁLFABAKKA EGILSHÖLL Ballett í beinni ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ Ævintýri þar sem allt fer “algjörlega” úrskeiðis FORELDRBÍÓ CRIMINAL KL. 5:30 - 9 - 10:30 CRIMINAL KL. 5:30 - 8 - 10:20 ANNAN HVERN FÖSTUDAG FRANKENSTEIN CRIMINAL VIP KL. 10:30 RIBBIT ÍSLTAL KL. 6 KL. 12 Í SMÁRABÍÓI 18. maí í Háskólabíói RIBBIT ÍSLTAL KL. 6 THE JUNGLE BOOK 3D KL. 5:40 - 8 FRUMSÝND KL THE JUNGLE BOOK 2D KL. 10:30 29. APRÍL THE HUNTSMAN . 6:40 - 8 - 10:30 THE HUNTSMAN VIP KL. 8 ALLEGIANT KL. 5:30 - 8 DRAMATÍSK GAMANMYND ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ BYGGÐ Á SAMNEFNDRI METSÖLUBÓK THE JUNGLE BOOK 3D KL. 5:40 - 8 10 CLOVERFIELD LANE KL. 8 - 10:30 THE JUNGLE BOOK 2D VIP KL. 5:40 BATMAN V SUPERMAN 2D KL. 10:15 ALLEGIANT KL. 8 KRINGLUNNI ÚMERUÐ SÆTI Ævar Vísindamaður, Steinn Ármann Magnússon og N Laddi ásamt fjölda annarra úrvalsleikara 10 CLOVERFIELD LANE KL. 10:40 CRIMINAL KL. 8 - 10:30 BATMAN V SUPERMAN 2D KL. 10:20 RIBBIT ÍSLTAL KL. 6 ZOOTROPOLIS ÍSLTAL 2D KL. 5:40 THE JUNGLE BOOK 3D KL. 5:40 - 9 ZOOTROPOLIS ENSKT TAL 2D KL. 8 ALLEGIANT KL. 8 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ AKUREYRI BATMAN V SUPERMAN 3D KL. 6 SýndÞRIÐJUDAGSTILBOÐ með íslensku tali CRIMINAL KL. 8 - 10:30 ROOM KL. 10:40 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar HUNTSMAN: WINTERS WAR 5:30, 8, 10:25 RIBBIT ÍSLTAL KL. 6 KEFLAVÍK THE BOSS 5:50, 8, 10:10 THE JUNGLE BOOK 3D KL. 5:40 - 8 CRIMINAL KL. 10:30 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ HARDCORE HENRY 10:25 ALLEGIANT KL. 10:30 RIBBIT ÍSLTAL KL. 6 MAÐUR SEM HEITIR OVE 8 ÞRIÐJUDAGS THE HUNTSMAN KL. 8 - 10:30 THE JUNGLE BOOK 3D KL. 5:40 - 8 Sýningartímar á eMiði.is, miði.is og smarabio.is KUNG FU PANDA 3 5:50 ÍSL.TAL TILBOÐ Í DAG ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ

Hvað? Í KVÖLD kl. 18:30 Hvenær? Hvar? Þriðjudagur

[email protected]

26. apríl 2016 Tónlist

Hvað? Tónleikar Magnúsar R. Einars- sonar Hvenær? 21.00 Hvar? Café Rosenberg Karlakórinn Fóstbræður verður í Norðurljósasal Hörpu klukkan 20.00 í kvöld. Magnús R. Einarsson og hljómsveit flytja lög Magnúsar og annarra í Hvað? Karókí-kvöld Nordic­ Startup Awards 2016. kvöld. Allir velkomnir. Hvenær? 21.00 Þau fyrirtæki og einstaklingar sem Hvar? Gaukurinn bera sigur úr býtum í hverjum Hvað? Hádegistónleikar Karókíkvöld á Gauknum í kvöld flokki fyrir sig keppa áfram á Hvenær? 12.15 þar sem hver og einn getur sungið Grand kvöldi Nordic Start­ Hvar? Hafnarfjarðarkirkja með sínu nefi. Aðgangur ókeypis up Awards í lok maí í Hörpu. Er Hádegistónleikar verða í Hafnar­ og allir velkomnir. þetta í fjórða skiptið sem verð­ fjarðarkirkju í dag, þar sem Fern launin eru veitt. Boðið verður upp Nevjinsky leikur fjölbreytta efnis­ Hvað? Improv Ísland og DJ Api pabbi á léttar veitingar. skrá á bæði orgel kirkjunnar. Kaffi­ Hvenær? 20.00 sopi eftir tónleika. Allir hjartanlega Hvar? Húrra Hvað? Paranámskeið velkomnir og aðgangur ókeypis. Improv Ísland hefur slegið í gegn Hvenær? 18.00 með spunaleikjum sínum undan­ Hvar? Lausnin – Fjölskyldumiðstöð, Hvað? Flosason-Olden kvartett farið. Dj Api Pabbi heldur svo uppi Hlíðasmára 14 Hvenær? 20.30 stuðinu er hann þeytir skífum. Boðið er upp á námskeið, sem Hvar? Kex hostel Aðgangseyrir 2.000 krónur og allir tekur þrjár klukkustundir og er Á næsta jazzkvöldi Kex hostels velkomnir. ætlað bæði þeim sem eru í par­ sem fram fer í kvöld, kemur fram sambandi og þeim sem langar til kvartett saxófónleikarans Sigurðar Hvað? John BRNLV að vera í parsambandi. Leiðbein­ Flosasonar og sænska gítarleikar­ Hvenær? 21.00 andi námskeiðsins er Theodór ans Hans Olding. Tónleikarnir Hvar? Kaffibarinn Francis Birgis­son (félagsráðgjafi eru hluti af fimm ára afmælishá­ John BRNLV stendur plötusnúða­ MA) para- og samskiptaráðgjafi tíð Kex hostels, en þetta verður í vaktina á Kaffibarnum í kvöld. hjá Lausninni. Allar nánari upp­ UNDANÚRSLIT MEISTARADEILDAR EVRÓPU tvö hundruð þrítugasta og annað Aðgangur ókeypis. lýsingar og skráning er á heima­ skiptið sem Kex hostel býður upp síðunni lausnin.is MANCHESTER CITY – REAL MADRID á jazz á þriðjudagskvöldi. Kvart­ ettinn mun flytja þekkta djass- Fyrirlestrar og annað Hvað? Foreldraspjall Undanúrslit Meistaradeildar Evrópu hefjast í kvöld þegar standarda með eigin hætti fyrir Hvenær? 12.00 Manchester City fær Real Madrid í heimsókn á Etihad hlé, en eftir hlé er líklegt að gestir Hvað? Heilsa og hollusta fyrir alla með Hvar? Lynga – Fjölskyldumiðstöð, Síðu- Stadium. Það þarf tvo leiki til að klára einvígið en góð úr íslenska djasssamfélaginu bæt­ Ebbu Guðnýju múla 10 úrslit í þessum fyrri leik liðanna getur skipt sköpum þegar ist í hópinn. Aðgangur er ókeypis. Í hádeginu verður Rakel Rán fjöl­ Hvenær? 19.30 upp er staðið. Þú vilt ekki missa af þessum leik. Hvar? Bókasafn Kópavogs í Hamraborg skyldumeðferðarfræðingur með Hvað? 100. Vortónleikar Fóstbræðra Í kvöld segir Ebba Guðný frá því stutt fræðsluinnlegg um tengsl og Hvenær? 20.00 hvernig hægt er á auðveldan hátt í beinu framhaldi verður svo stutt Hvar? Harpa að gera eitt og annað til að bæta kaffispjall. Allir velkomnir. 365.is Sími 1817 Karlakórinn Fóstbræður heldur heilsu fjölskyldunnar. Hún gefur árlega vortónleika sína í Norður­ hagnýt ráð og fróðleik sem ætti ljósasal Hörpu dagana 26., 27., 28. og að geta nýst öllum, ungum sem HAPPY HOUR Á 30. apríl. Um er að ræða hundruðustu öldnum, og býður upp á smakk af BARNUM 17-19 aðaltónleika kórsins, sem hélt sína ljúffengum réttum sem hún gerir. Mia Madre 17:45 fyrstu tónleika árið 1917, en þann 18. Allir velkomnir á meðan húsrúm Spotlight 17:30 nóvember verða komin slétt hundrað leyfir og enginn aðgangseyrir. Reykjavík ENG SUB 18:00 ár frá stofnun kórsins. Verða bæði Louder than bombs 20:00 gömul lög og ný á efnisskránni. Dís­ Hvað? Nýsköpunarhádegi Anomalisa 20:00 ella Lárusdóttir sér um einsöng, Árni Hvenær? 12.00 Rams / hrútar ENG SUB 20:00 Harðarson um söngstjórn, Steinunn Hvar? Háskólinn í Reykjavík, stofa Birna Ragnarsdóttir um píanóleik og M-101. The Witch / Nornin 22:15 Steef van Oosterhout um slagverk. Á Nýsköpunarhádegi í dag verður Fyrir framan annað fólk / in front of others ENG SUB 22:00 Miðasala á harpa.is. tilkynnt um íslensku úrslitin í The look of silence 22:00 22 Menning ∙ F RÉTTABLAðið 26. apríl 2016 ÞRIÐJUDAGUR Dagskrá Þriðjudagur Stöð 2 Stöð 3 bíóStöðin 07.00 Simpson-fjölskyldan 18.40 Last Man Standing 12.55 Someone Like You 07.25 Brunabílarnir 19.05 Baby Daddy 14.35 Girl Most Likely 07.45 Mike and Molly 19.30 The Amazing Race 16.20 Jersey Boys 08.05 The Middle 20.15 Drop Dead Diva 18.35 Someone Like You 08.30 Ellen 21.00 One Born Every Minute 20.15 Girl Most Likely 09.15 Bold and the Beautiful 21.50 iZombie 22.00 The Monuments Men 09.35 The Doctors 22.35 Mayday: Disasters Mögnuð mynd frá 2014 með 10.15 Junior Masterchef Australia 23.25 The Listener Matt Damon, George Clooney og 11.05 Cristela 00.10 Cate Blanchett í aðalhlutverkum. 11.25 White Collar 01.00 The Amazing Race Myndin er byggð á sannri sögu um 12.10 Besti vinur mannsins 01.45 Drop Dead Diva stærstu fjársjóðsleit sögunnar. 12.35 Nágrannar 02.25 One Born Every Minute og fjallar um óvenjulega herdeild | 20:00 13.00 Britain’s Got Talent 03.15 iZombie í seinni heimsstyrjöldinni, sem 13.55 Britain’s Got Talent 03.55 Tónlistarmyndbönd frá forseti Bandaríkjanna sendi inn í ÓBYGGÐIRNAR KALLA 15.05 Britain’s Got Talent Bravó Þýskaland til að bjarga listaverkum Skemmtilegir og fróðlegir gönguþættir í umsjá Hugrúnar 15.30 Nashville og menningarverðmætum úr Halldórsdóttur þar sem hún reimar á sig gönguskóna og 16.10 The Big Bang Theory krakkaStöðin höndum nasista og koma þeim leitast eftir því að fanga fegurðina, gleðina og frelsið á fjöllum. 16.30 Simpson-fjölskyldan til réttmætra eigenda. Verkefnið 16.55 Bold and the Beautiful 07.00 Könnuðurinn Dóra er snúið, sérstaklega þar sem það 17.20 Nágrannar 07.24 Mörgæsirnar frá þarf að fara inn á svæði óvinarins 17.45 Ellen Madagaskar þegar Þjóðverjar reyndu að eyði- 18.30 Fréttir Stöðvar 2 07.47 Víkingurinn Viggó leggja sem mest áður en þriðja 18.47 Íþróttir 08.00 Áfram Diego, áfram! ríkið féll endanlega. Í liðinu voru FRÁBÆR 18.55 Ísland í dag 08.24 Svampur Sveinsson sjö safnstjórar, sýningarstjórar, 19.15 Mom 08.49 Rasmus Klumpur og félagar listfræðingar, sem allir eru vanari 19.35 The Big Bang Theory 08.55 UKI því að handleika listaverk en 20.00 Óbyggðirnar kalla Nýir, 09.00 Ljóti andarunginn og ég byssur og morðtól. ÞRIÐJUDAGUR skemmtilegir og fróðlegir göngu- 09.25 Latibær 00.00 The Last Stand þættir í umsjá Hugrúnar Halldórs- 09.48 Hvellur keppnisbíll 01.50 Some Velvet Morning dóttur þar sem hún reimar á sig 10.00 Ævintýri Tinna 03.15 The Monuments Men gönguskóna og leitast við að fanga 10.25 Kalli á þakinu Fáðu þér áskrift á 365.is fegurðina, gleðina og frelsið á 10.47 Mæja býfluga RúV fjöllum. 11.00 Könnuðurinn Dóra 20.25 Empire 11.24 Mörgæsirnar frá 17.00 Lögreglukonan | 20:25 21.10 11/22/63 Madagaskar 17.45 Táknmálsfréttir EMPIRE 22.05 Major Crimes 11.47 Víkingurinn Viggó 17.55 KrakkaRÚV Lucious Lyon lifir og hrærist í 22.50 Last Week Tonight With 12.00 Áfram Diego, áfram! 17.56 Hopp og hí Sessamí gallhörðum tónlistarbrans- John Oliver 12.24 Svampur Sveinsson 18.18 Millý spyr 23.20 Grey’s Anatomy 12.49 Rasmus Klumpur og félagar 18.25 Sanjay og Craig anum þar sem allir reyna að 00.05 Grey’s Anatomy 12.55 UKI 18.50 Krakkafréttir ná sínu fram sama hvað það 00.50 Blindspot 13.00 Ljóti andarunginn og ég 19.00 Fréttir kostar! 01.30 Girls 13.22 Latibær 19.25 Íþróttir 02.00 The Player 13.45 Hvellur keppnisbíll 19.30 Veður 02.40 NCIS 14.00 Ævintýri Tinna 19.35 Kastljós | 21:15 03.25 The Strain 14.23 Kalli á þakinu 20.10 Íþróttaafrek Íslendinga 04.10 The Strain 14.45 Mæja býfluga 20.40 Maðurinn og umhverfið 11/22/63 04.55 Battle Creek 15.00 Könnuðurinn Dóra 21.15 Innsæi Æsispennandi þáttasería með 05.40 Fréttir og Ísland í dag 15.24 Mörgæsirnar frá 22.00 Tíufréttir James Franco í hlutverki Madagaskar 22.15 Veðurfréttir menntaskólakennarans Jake 15.47 Víkingurinn Viggó 22.20 Hernám Epping sem ferðast aftur í sport 16.00 Áfram Diego, áfram! 23.10 Spilaborg tímann til að koma í veg fyrir 16.24 Svampur Sveinsson 00.00 Kastljós morðið á John F. Kennedy. 07.20 Domino’s deildin 16.49 Rasmus Klumpur og félagar 00.30 Dagskrárlok 09.00 Körfuboltakvöld 16.55 UKI | 09.30 Ítalski boltinn 17.00 Ljóti andarunginn og ég skjáreinn 22:05 12.50 Ensku bikarmörkin 17.22 Latibær MAJOR CRIMES 13.20 Markaþáttur 17.45 Hvellur keppnisbíll 06.00 Pepsi MAX tónlist Hörkuspennandi þættir um 13.50 Domino’s deild kvenna 18.00 Ævintýri Tinna 08.00 Rules of Engagement lögreglukonuna Sharon 15.30 Domino’s deildin 18.23 Kalli á þakinu 08.20 Dr. Phil Raydor sem er ráðin til að 17.10 Körfuboltakvöld 18.45 Mæja býfluga 09.00 Top Chef leiða sérstaka morðrannsókn- 17.40 Þýsku mörkin 19.00 The Lego Movie 09.50 Survivor ardeild innan hinnar harð- 18.05 Ítölsku mörkin 10.35 Pepsi MAX tónlist svíruðu lögreglu í Los Angeles. 18.30 UEFA Champions League 12.35 Dr. Phil 20.45 Meistaradeildarmörkin 13.15 Stjörnurnar á EM 2016 21.00 Premier League 13.45 Top Chef | 21.55 Premier League 14.30 Minute to Win It 22:00 23.35 Messan 15.15 The Royal Family THE MONUMENTS MEN 00.50 Evrópudeildin 15.40 Secret Solstice: Fólkið í Dalnum Mögnuð mynd, byggð á sannri 16.35 The Tonight Show with sögu um stærstu fjársjóðsleit sport 2 Jimmy Fallon sögunnar með Matt Damon, 17.15 The Late Late Show with 09.35 Premier League James Corden George Clooney og Cate 11.20 Premier League 17.55 Dr. Phil Blanchett í aðalhlutverkum. 13.05 Meistaradeild Evrópu 15.00 18.35 Everybody Loves Raymond 13.30 Football League Könnuðurinn 19.00 King of Queens 14.00 Premier League Dóra 19.25 How I Met Your Mother | 21:00 17.20 Domino’s deild kvenna 19.50 Black-ish 19.00 Domino’s deild kvenna gullStöðin 20.15 Jane the Virgin ONE BORN EVERY MINUTE 21.15 Spænski boltinn 21.00 Madam Secretary Breska útgáfan af þessum 22.55 Messan 18.15 Raising Hope 21.45 Elementary vönduðu og áhugaverðu 00.10 Premier League 18.40 2 Broke Girls 22.30 The Tonight Show with þáttum sem gerast á 19.00 Friends Jimmy Fallon fæðingadeild þar sem fylgst er golfStöðin 19.25 Cougar Town 23.10 The Late Late Show with með komu nýrra einstaklinga í 19.50 Veggfóður James Corden heiminn. 08.00 PGA Tour 20.35 Dallas 23.50 Brotherhood 08.55 Valero Texas Open 21.20 Nikita 00.35 Chicago Med | 19:00 11.55 Golfing World 22.05 Cold Case 01.20 Quantico 12.45 Inside the PGA Tour 22.50 Chuck 02.05 Madam Secretary THE LEGO MOVIE 13.10 Valero Texas Open 23.35 Friends 02.50 Elementary Frábær teiknimynd um hinn 16.10 PGA Tour 23.55 Veggfóður 03.35 The Tonight Show with löghlýðna og glaðlynda 17.05 Golfing World 00.40 Dallas Jimmy Fallon verkakubbakall Hemma sem 17.55 Valero Texas Open 01.20 Nikita 04.15 The Late Late Show with fær það vanþakkláta verkefni 23.05 Champions Tour 02.05 Tónlistarmyndbönd frá James Corden að bjarga heiminum. 00.00 Golfing World Bravó 04.55 Pepsi MAX tónlist

©2016 Home Box Office, Inc. All rights reserved. HBO® and all related programs are the property of Home Box Office, Inc. Útvarp Allt þetta og meira til í Skemmtipakkanum FM 88,5 FM 90,9 FM 96,3 FM 98,9 FM 102,9 á aðeins 333 kr. á dag. XA-Radíó Gullbylgjan FM Suðurland Bylgjan Lindin 365.is FM 89,5 Retro FM 93,5 Rás 1 FM 96,7 Létt Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 90,1 Rás 2 FM 95,7 FM957 FM 97,7 X-ið FM 100,5 K100 N 30 Listahátíð 2016 í Reykjavík

Hátindar á ferli Helga San Francisco ballettinn í fyrsta sinn í Eldborg

Tryggðu þér sæti tímanlega Miðasala er hafin á harpa.is & tix.is

San Francisco ballettinn, undir stjórn Helga Tómas sonar, sýnir valda kafla úr nokkrum af dáðustu verkum flokksins ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands á Listahátíð vorið 2016.

Sýningar verða 28.— 30. maí í Eldborgarsal Hörpu. Lárusson HönnunarstofaLárusson Stofnaðilar og bakhjarlar Listahátíðar Styrktaraðilar viðburðar

24 Lífið ∙ F RÉTTABLAðið 26. apríl 2016 ÞRIÐJUDAGUR Lífið Drottningin blandar límonaði Beyoncé kom aðdáendum sínum á óvart á laugardaginn en hún gaf óvænt út plötuna Lemonade sama dag og hún frumsýndi samnefnda mynd á HBO. Platan hefur vakið töluverða athygli, aðallega vegna opinskárra texta um hjónabandsvandræði.

extarnir á plötunni Jay-Z, og einnig vegna þess að hún eru afar persónulegir póstaði mynd af sér á Instagram og lýsa m.a. konu í stuttu eftir útgáfu plötunnar og brothættu sambandi. skrifar m.a. við myndina: Fólk hefur verið „Good hair, don‘t care“ – en Tduglegt að tengja þetta við aðdáendur Beyoncé hafa eiginmann Beyoncé, Jay- tekið því sem vísun í línu Z, og mögulegt framhjá- úr laginu Sorry og hafa hald hans með hinum og farið mikinn á , þessum konum. m.a. með því að ráð- Margir hafa sér- ast gegn sjónvarps- staklega tengt kokkinum Rachael þessar framhjá- Ray, en hún er þó haldsvísanir við líklega alsaklaus í Hér virðist allt leika í lyndi hjá fjölskyldunni, en textarnir á Lemonade virðast þó fatahönnuðinn þessu máli. benda til annars. Mynd/Getty Rachel Roy – bæði vegna þess Hins vegar getur verið að þessi Becky með „góða hárið“ getur því að hún er fyrr- Fatahönnuðurinn lína hafi dýpri merkingu; nafnið auðveldlega staðið fyrir ákveðna verandi kona Rachel Roy er Becky er oft notað í menningu menningarlega kúgun á svörtum Damons Dash, af aðdáendum svartra sem kóði fyrir hvíta konu og konum frekar en einstakt dæmi úr fyrrverandi Beyoncé talin „good hair“ vísar oft til slétts hárs lífi Beyoncé. Platan er uppfull af vís- umboðs- hafa haldið við sem margar svartar konur sækjast unum sem þessum og má t.d. rýna í manns og Jay-Z. eftir að vera með vegna pressu þær á vefsíðunni Genius.com. samstarfsfélaga Mynd/Getty frá evrópskum fegurðarstöðlum. [email protected] Góðir gestir 3x4 = 12

James Blake The Weeknd Breski raftónlistarmaðurinn syngur Kanadíski hjartaknúsarinn ljær sína dúett með Bey í laginu Forward auk einkennandi rödd í 6 Inch en það lag þess sem hann hefur hönd í bagga fjallar um hið klassíska mótíf að á með að semja upphafslagið, Pray endanum borgi sig að vera duglegur. you catch me. Auk þessara gesta eru nokkrir mjög áhugaverðir listamenn sem bjóða Jack White fram krafta sína í myndverkið sem kom út samhliða plötunni, þar ber White Stripes-söngvarinn sérvitri á helst að nefna Warsan Shire, breskt mjög einkennandi innkomu í Don’t ljóðskáld af sómalískum ættum, kúb- hurt yourself þar sem er auk þess versk-franska dúóið Ibeyi sem spilar samplaður Led Zepp­elin-slagarinn nútíma popp/hiphop með djúpum When the levee breaks. áhrifum úr menningu yoruba-þjóðar- Verð Verð innar frá Vestur-Afríku og nígeríski 74.900 19.990 Kendrick Lamar listamaðurinn Laolu Senbanjo sem gerir list, sem hann kýs Milwaukee borvélasett Milwaukee hitajakki Camo Rapparinn margverð- að kalla „afromysterics“, Borvél M18 og M12 saman í pakka. Vandaður hitajakki sem gengur launaði kemur fram undir miklum áhrifum frá Með fylgja 2x4,0 Ah, 1x2,0Ah rafhlöður fyrir M12 rafhlöðum, 3 hitastillingar. og hleðslutæki. Kemur án rafhlaðna og hleðslutækis. í laginu Freedom en heimalandinu. MW 4933451017 Til í stærðum M, L, XL hann hefur hlotið alls sjö Grammy-verðlaun á ferlinum. Kanadíski söngvarinn The Weeknd. Mynd/ Getty

Verð Verð 32.900 36.900 Milwaukee Hleðsluborvél Herslulykill 2130XP Borvél frá Milwaukee M12. Léttur herslulykill frá Ingersoll Rand Átak 30Nm, kemur með 2x2,0 Ah Hersla: 34-474 Nm rafhlöðum og hleðslutæki. Losun: 816 Nm MW 4933441915 IR 80136112 Síðumúla 11 - Sími 568-6899 - Opið virka daga: 8 til 18; Laugardaga 10 til 14 - www.vfs.is

26 Lífið ∙ F RÉTTABLAðið 26. apríl 2016 ÞRIÐJUDAGUR Harry Bretaprins kom til bjargar í Lundúnamaraþoninu Hópurinn er alls ekki stressaður yfir að handleika klassískar perlur íslenskrar dægurmálatónlistar í dalnum. Margir hlauparar eiga sér þann draum að taka þátt í maraþonhlaupi erlendis. Dagný Fjóla Ómarsdóttir hlaupadrottning hljóp Lund­únamaraþon­ið sem fram fór um síðustu helgi og Lofa betri skemmti sér vel. Hlaupið var fjölmennt í ár en rúmlega 39 þúsund manns tóku þátt í því. stemningu etta var alveg ótrúlega mikil upplifun og mikil lífsreynsla – það var lifandi en FM95Blö tónlist úti um allt og mikil stemning. Þetta var í fyrsta „Við verðum með heljarinnar húll- Þskipti sem ég hljóp heilt maraþon, umhæ föstudagsnóttina þar sem við hlaupið gekk ótrúlega vel, maður munum blanda saman okkar bestu fyllist ákveðnu stolti og á erfitt með lögum og fá þá vonandi herskara að hætta að brosa,“ segir Dagný Fjóla góðra gesta til að taka með okkur Ómarsdóttir, markaðs- og alþjóða- lagið, kannski Frikka Dór, Glowie viðskiptafræðingur, en hún tók þátt og fleiri. Við eigum reyndar eftir að í Lundúnamaraþoninu sem fram fór bera það undir þau,“ segir Ásgeir Orri um síðastliðna helgi. Ásgeirsson, einn þriðji hluti tríósins Hlaupið fór fyrst fram árið 1981 og Stop Wait Go, sem mun í fyrsta skipti er eitt fjölmennasta maraþonhlaup troða upp á eigin spýtur á Þjóðhátíð heims ef tekið er tillit til þeirra sem í ár. luku hlaupinu, en rúmlega 39.000 „Þetta verður bara geggjað, við manns voru skráðir til þátttöku í ár. erum að fara að endurblanda þekkt Um hálf milljón manns fylgdist með þjóðhátíðarlög og önnur sem hafa keppninni og nú þegar hafa safnast þótt ómissandi á hátíðinni, þessi rúmlega 3,8 milljarðar í góðgerða- sígildu,“ útskýrir hann og skellir svo mál. upp úr þegar hann er spurður hvort „Það var þvílíkt mikið um að vera þeir séu ekkert smeykir við að hrófla í hlaupinu, lifandi tónlistaratriði við slíkum gersemum sem lögin eru í ásamt fullt af alls konar karakterum hugum margra Íslendinga. „Nei, nei, sem hlupu í búningum. Fyrrverandi ekkert stressaðir með það. Ég held Ólympíu­fari hrundi niður af sviðinu það verði bara skemmtilegt. Fólk en það var enginn annar en Harry hefur heyrt hitt svo oft. Það verður prins sem kom henni til hjálpar, það gaman að taka smelli sem fólk yfir- hefði verið gaman að sjá hann. Svo leitt dregur upp kveikjarann við og var maður sem tók sér góða stund í að breyta þannig að fólk taki við sér á biðja konunnar sinnar í miðju hlaup- dansgólfinu í staðinn.“ inu,“ segir Dagný Fjóla og bætir við að þetta hafi verið einstök upplifun. Þetta verður bara Það er óhætt að segja að undirbún- geggjað, við erum að ingur fyrir heilt maraþon sé mikill og fara að endurblanda þekkt fólk þarf að fylgja stífu prógrammi þjóðhátíðarlög og önnur nokkrum vikum fyrir hlaupin. sem hafa þótt ómissandi á „Ég fylgdi prógrammi sem heitir hátíðinni, þessi sígildu. Runkeeper, það hjálpaði mér mjög Dagný Fjóla Ómarsdóttir rétt eftir að hún kom í mark í Lund­únamaraþoninu sem haldið var um síðustu helgi. mjög. Ég hef aldrei áður hlaupið Hópurinn ætlar að telja niður í svona langa vegalengd, þar kíló­metra eft­ir í mark. Hann Þjóðhátíð með því að senda nokkur sem ekki er mælt með því var flutt­ur á spít­ala þar vel valin lög frá sér fram að herleg- að hlaupa heilt mara- sem hann lést. heitunum. þon á undirbúnings- „Það var alveg „Annars er mál málanna það að tímabilinu. Maður ótrúlega sorglegt að FM 95Blö skemmtir í dalnum dag- veit nánast ekki við heyra þessar frétt- inn eftir okkur þannig að það skiptir hverju er að búast um rétt eftir að ég okkur mestu að ná að sigra þann hóp og hvort maður kom í mark. Vinir­ í stemningu. Við lofum betri stemn- raunverulega geti hans ætla að ganga ingu,“ fullyrðir Ásgeir og skellihlær, þetta,“ segir Dagný þá leið sem hann en líkt og flestir vita hefur Stop Wait Fjóla. átti eft­ir af hlaup­inu, Go séð að miklu leyti um smellina Dauðsfall varð í „til að ljúka því sem sem Steindi og Auddi hafa sent frá sér hlaupinu þegar her­ hann hóf“,“ segir Dagný við miklar vinsældir. Nú þegar hafa for­ingi frá Skotlandi fékk að lokum. gudrunjona@ Agent Fresco, Úlfur Úlfur, Emmsjé hjarta­áfall er hann átti um fimm frettabladid.is Harry Bretaprins kom til hjálpar. Nordicphotos/Getty. Gauti, Quarashi og Retro Stefson, svo SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Svanur Valgeirsson [email protected] ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Gústaf Bjarnason [email protected], Hjördís Zoëga [email protected], Sigfús Örn Einarsson [email protected], einhver bönd séu nefnd, boðað komu Svanhildur Ólöf Þórsteinsdóttir [email protected], Örn Geirsson [email protected] FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann [email protected], Bryndís Hauksdóttir [email protected], Jóhann Waage [email protected], Jón Ívar sína í Herjólfsdal. – ga Vilhelmsson [email protected], FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir [email protected] og Vera Einarsdóttir [email protected] RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason [email protected], Viðar Ingi Pétursson [email protected] ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir [email protected], Sigrún Helga Guðmundsdóttir [email protected]

FUNDUR MEÐ FORSETA- FRAMBJÓÐENDUM Miðvikudaginn 27. apríl kl. 12 í stofu M101 í HR Nánar á hr.is

Stúdentafélag Háskólans í Reykjavík, SFHR, heldur opinn fund með frambjóðendum til embættis forseta Íslands. Allir velkomnir. – sTÓrTÓnLeiK ar – Bryan Ferry

16.05.16 – LeiKur öLL sín B esTu L ög F rá eigin F erLi og r oxy music – Harpa, Eldborg Harpa.is BryanFerry.com Tix.is Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 512 5000 Vísir Dreifing [email protected] Ritstjórn 512 5200 Fax: 512 5301 [email protected] Auglýsingadeild [email protected] Prentun Ísafoldarprentsmiðja Ef blaðið berst ekki 800 1177

Bakþankar Jóns Sigurðar Eyjólfssonar

Óhljóðalýður Spánverjar eru hávaðamenn svo miklir að minni arnfirsku og stóísku ró stendur vart lengur á sama. Nú um helgina fór ég á bæjar­ hátíð í bæ konu minnar. Til að sýna lit, fór ég til kirkju sem alla jafna ætti að vera friðsamleg stund. En þar stóðu skrúðklæddir menn og börðu sneriltrommur af svo miklum móð að ég heyrði ekki hugsanir mínar. Svo frumlega tón­ list hef ég ekki heyrt frá því að Logi fóstbróðir minn dansaði á fjórum fótum og söng rússneska kvæðið Kalinka. Þegar komið var úr kirkju var haldin flugeldasýning um hábjart­ an dag svo ekki sást logi á lofti en hins vegar skutu sprengingar skelk í bringu. Þá var sest að veisluborðum í fullum hundrað manna sal. Spán­ verjar eru þeim gáfum gæddir að geta hlustað meðan þeir tala svo þar sem hundrað Spánverjar sitja að spjalli standa jafnan hundrað munnræpur upp í loft samtímis. Hefði Jón Leifs kynnst hávaða þessum hefði hann örugglega samið tónverk fyrir fiðlu, járnsög og tvo Spánverja. Ég var því fegnastur að kom­ ast heim og geta lagt mig. Um morguninn vaknaði ég árla dags og naut þess að þorpsbúar lágu í þynnku sinni. Það heyrðist því ekki annað en fuglasöngur frá svölum mínum svo ég ákvað að bregða mér í göngutúr og jafna mig eftir hávaðann. Þegar ég opna dyrnar rýkur hins vegar á mig hávaði úr þokulúðri miklum. Þar var kominn bakarinn að bjóða nýbakað brauð sitt og þar sem tengdamóðir mín er fasta­ kúnni þýddi ekkert að læðast með veggjum. Er ég orðinn svo hvekktur af óhljóðunum að ég er að velta því fyrir mér að hverfa heim til Íslands og kaupa mér hús á Hellu.

Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka

SÓFAR SNIÐNIR AÐ ÞÍNUM ÞÖRFUM

Torino

Nevada

Bali

Bíldshöfða 18 - 110 Reykjavík sími: 557 9510 - www.patti.is