Psychopy 1. Kafli „Building Experiments in Psychopy“ Einu Sinni Var

Psychopy 1. Kafli „Building Experiments in Psychopy“ Einu Sinni Var

7/4/2018 PsychoPy 1. kafli Kynning „Building Experiments in PsychoPy“ • Tökum fyrir kafla 1-9: 1. Introduction 2. Building your first experiment 3. Using images – a study into face perception 4. Timing and brief stimuli: Posner cueing 5. Creating dynamic stimuli (revealing text and moving stimuli) 6. Providing feedback: simple Code Components 7. Ratings: Measure the Big 5 personality constructs 8. Randomization, blocks and counterbalancing: a bilingual Stroop task 9. Using the mouse for input: creating a visual search task Einu sinni var... • Fyrst: Sálfræðitilraunir keyrðar á sérhæfðum vélbúnaði – Dæmi: Hraðsjá (tachistoscope) • Síðar: Forritarar útbúa tilraunir • Enn síðar: Forritunarmál notendavænni • Núna: Hægt að útbúa flóknar tilraunir án forritunarkunnáttu með sérhæfðum forritum – Dæmi: PsychoPy 1 7/4/2018 Önnur tilraunaforrit • Krefjast forritunarkunnáttu, fólk skrifar kóða (texta) sem segir tölvunni hvað á að gera: – Psychophysics Toolbox – Presentation • Krefjast ekki forritunarkunnáttu, nota myndrænt notendaviðmót, bjóða ekki auðveldlega upp á flóknar tilraunir – Eprime – PsyScope – OpenSesame PsychoPy • Ókeypis og opið (open source) • Keyrir á margs konar stýrikerfum • Öflugt og sveigjanlegt • Hefur tvenns konar notendaviðmót – Coder • Skrifa skipanir á textaformi (Python forritunarmál) – Builder • Grafískt notendaviðmót (graphical user interface, GUI) – Ræður einnig við litla kóðabúta (code components, textaskipanir) • Við fjöllum aðallega um Builder Stýrikerfi • PsychoPy keyrir á Windows, Mac og Linux • Hér kennt á Windows-útgáfuna • Nær allt eins í hinum útgáfunum • Einstaka flýtileiðir (keyboard shortcuts) og hnappar (keys) ólík – T.d. slaufutakkinn (Cmd key) oftast notaður í Makka í stað Ctrl í PC-tölvu – Sjá nánar í bók 2 7/4/2018 Að ná í PsychoPy • Farið á http://www.psychopy.org Download Að ná í PsychoPy Smellið (gæti verið annað númer) Náið í útgáfu 1.90.1 (sú útgáfa verður notuð í kennslu) Að ná í PsychoPy • Einfaldast að ná í StandalonePsychoPy-eitthvað Við miðum við útgáfu 1.90.1 ATH: Notum það sem merkt er PY3 (Python 3 compatible) PC-útgáfa (Windows) Makka-útgáfa (OSX) 3 7/4/2018 Að skilja tölvuna sína • Til þess að tilraunir virki rétt þarf að gera sér grein fyrir því hvernig tölvur virka • Þrennt sem þú ættir að vita: 1. Skjárinn uppfærir myndina aðeins einu sinni á x ms fresti • Nýglæðingartíðni (refresh rate) skjás oft 60 Hz – Uppfærir myndina 60 sinnum á sekúndu (1000 ms) – Hver rammi (frame) sýndur á skjánum í 1000/60 ms = 16,67 ms rammatími (frame duration) • Bara hægt að sýna hluti í tíma sem er heilt margfeldi af rammatíma; ef skjárinn er 60 Hz: • 16,67 ms, 33,33 ms, 50,00 ms... • Efri hluti skjásins teiknast fyrst 2. Tímasetning lyklaborðs er ónákvæm • Þegar þú ýtir á takka á lyklaborði – fær tölvan ekki boð um það fyrr en um 15-45 ms síðar • Hefur áhrif á mælingar á svartíma (response time) • Til nákvæmari svartæki, svo sem hnappabox (button box) – En fæstir þurfa slíka nákvæmni 4 7/4/2018 3. Það tekur tíma að ná í mynd af harða diskinum • Myndir hafa tiltekna upplausn (resolution) – Segjum 800 x 600 punkta (pixels) – 800 vídd x 600 hæð x 3 litir (RGB, rautt, grænt blátt) = 1.440.000 tölur sem þarf til að tákna myndina • Tekur tíma að ná í mörg tölugildi af harða diski – Veldur töf í sýningartíma NEMA maður forhlaði (preload) myndinni • Nái í hana fyrirfram af diskinum og geri hana tilbúna Að lenda í veseni • PsychoPy spjallborð (forum) – https://discourse.psychopy.org • Google er vinur þinn • Lesið ALLTAF rauðu viðvörunarboxin í bókinni – Annars getur farið illa 5.

View Full Text

Details

  • File Type
    pdf
  • Upload Time
    -
  • Content Languages
    English
  • Upload User
    Anonymous/Not logged-in
  • File Pages
    5 Page
  • File Size
    -

Download

Channel Download Status
Express Download Enable

Copyright

We respect the copyrights and intellectual property rights of all users. All uploaded documents are either original works of the uploader or authorized works of the rightful owners.

  • Not to be reproduced or distributed without explicit permission.
  • Not used for commercial purposes outside of approved use cases.
  • Not used to infringe on the rights of the original creators.
  • If you believe any content infringes your copyright, please contact us immediately.

Support

For help with questions, suggestions, or problems, please contact us