Velferðarvaktin Kostnaðarþátttaka Grunnskólanemenda Júlí-Ágúst 2018 Efnisyfirlit

Velferðarvaktin Kostnaðarþátttaka Grunnskólanemenda Júlí-Ágúst 2018 Efnisyfirlit

VELFERÐARVAKTIN KOSTNAÐARÞÁTTTAKA GRUNNSKÓLANEMENDA JÚLÍ-ÁGÚST 2018 EFNISYFIRLIT MARKMIÐ OG FRAMKVÆMD Könnun þessi er gerðafMaskínufyrir Velferðarvaktina. Hún er umkostnaðarþátttökugrunnskólanemenda vegna skólagagna s.s.ritfanga og pappírs og er lögð fyrirforsvarsmenn allra sveitarfélaga landsins. Könnunin fór fram á netinu og í gegnum síma á tímabilinu 18. júlí til 21. ágúst 2018. Forsvarsmenn sveitarfélaganna fengu spurningalistann sendan í tölvupósti. Send var áminning fjórum sinnum á þá sem ekki höfðu svarað. Hringt var í sveitarfélög sem ekki höfðu svarað að áminningum loknum og beðið um samband við sveitarstjóra/bæjarstjóra og honum/henni boðið að svara símleiðis. Ef ekki var hægt að fá samband viðsveitarstjóra þá var beðið um samband viðannan aðila á skrifstofu sveitarfélagsins sem gæti svarað könnuninni fyrir hönd þess. Öllum svarendum var tjáð að þeir væruað svara fyrir hönd viðkomandi sveitarfélags og að svörin yrðu birtopinberlega. Öll 72sveitarfélög landsins svöruðu könnuninni. Árneshreppur svaraði aðeins einni spurningu og gerði grein fyrir því að ekki yrði starfræktur grunnskóli í sveitarfélaginu skólaárið 2018-2019. Sjö sveitarfélög til viðbótar svöruðu aðþau starfrækja ekki grunnskóla en erumeð samning viðnágrannasveitarfélag umrekstur grunnskóla og verða svör nágrannasveitarfélagsins birthérsem þeirra svör. Ef einhver hefur spurningar umframkvæmdkönnunarinnar þá erþeim bentá að hafa sambandvið Maskínu í síma 578-0125 eða senda á netfangið[email protected]. Úrtak og svörun Upphaflegt úrtak: 72 Fjöldi svarenda: 72 Svarhlutfall: 100,0% Reykjavík, 27. ágúst 2018. Með þökk fyrir gott samstarf, Þóra Ásgeirsdóttir Birgir Rafn Baldursson Hrafn Ingason 2 AÐFERÐ AÐFERÐ BLS. 3 HELSTU NIÐURSTÖÐUR BLS. 4 ÍTARLEGAR NIÐURSTÖÐUR BLS. 7 Bls. SP1: FJÖLDI GRUNNSKÓLA Í SVEITARFÉLAGI 7 SP2: KOSTNAÐARÞÁTTTAKA GRUNNSKÓLANEMENDA 2017-2018 - EINN GRUNNSKÓLI 9 SP3: KOSTNAÐARÞÁTTTAKA GRUNNSKÓLANEMENDA 2017-2018 - FLEIRI EN EINN GRUNNSKÓLI 11 SP2 og 3: KOSTNAÐARÞÁTTTAKA GRUNNSKÓLANEMENDA 2017-2018 - SAMANTEKT 13 SP4: SAMA KOSTNAÐARÞÁTTTAKA MILLI GRUNNSKÓLA 14 SP5: STEFNA VARÐANDI KOSTNAÐARÞÁTTTÖKU GRUNNSKÓLANEMENDA 2018-2019 16 SP6: AÐ LOKUM 18 3 HELSTU NIÐURSTÖÐUR Kostnaðarþátttaka grunnskólanemenda vegna skólagagna s.s. ritfanga og pappírs í sveitarfélögum Stefna sveitarfélaga skólaárið 2018-2019 100% 66 af 72 91,7% 3 af 72 1 af 72 1 af 72 1 af 72 4,2% 1,4% 1,4% 1,4% 0% Engin kostnaðarþátttaka Draga úr kostnaðarþátttöku Sama kostnaðarþátttaka Veit ekki/get ekki svarað Svöruðu ekki spurningu grunnskólanema grunnskólanema grunnskólanema og í fyrra 4 HELSTU NIÐURSTÖÐUR Sveitarfélög sem ætla að útvega grunnskólanemendum skólagögn s.s. ritföng og pappír þeim að kostnaðarlausu skólaárið 2018-2019 Sveitarfélög með engan grunnskóla* Sveitarfélög með 1 grunnskóla Sveitarfélög með 2-5 grunnskóla Sveitarfélög með fleiri en 5 grunnskóla Akrahreppur Ásahreppur Reykhólahreppur Akraneskaupstaður Akureyrarkaupstaður Sandgerðisbær/Sveitarfélagið Blönduósbær Fljótsdalshreppur Garður Bláskógabyggð Hafnarfjarðarkaupstaður Helgafellssveit Bolungarvíkurkaupstaður Seltjarnarnesbær Borgarbyggð Garðabær Kjósarhreppur Borgarfjarðarhreppur Skaftárhreppur Dalvíkurbyggð Kópavogsbær Skagabyggð Dalabyggð Skeiða- og Gnúpverjahreppur Fjarðabyggð Reykjanesbær Skorradalshreppur Eyja- og Miklaholtshreppur Skútustaðahreppur Fljótsdalshérað Reykjavíkurborg Tjörneshreppur Eyjafjarðarsveit Snæfellsbær Ísafjarðarbær Flóahreppur Strandabyggð Mosfellsbær Grindavíkurbær Stykkishólmsbær Norðurþing Grímsnes- og Grafningshreppur Súðavíkurhreppur Rangárþing ytra Grundarfjarðarbær Svalbarðsstrandarhreppur Sveitarfélagið Árborg Grýtubakkahreppur Sveitarfélagið Skagaströnd Sveitarfélagið Hornafjörður Hrunamannahreppur Sveitarfélagið Ölfus Sveitarfélagið Skagafjörður Húnavatnshreppur Tálknafjarðarhreppur Vesturbyggð Húnaþing vestra Vestmannaeyjabær Þingeyjarsveit Hvalfjarðarsveit Vopnafjarðarhreppur Hveragerðisbær Hörgársveit Kaldrananeshreppur *Sveitarfélög með samning við nágrannasveitarfélag um rekstur grunnskóla. Langanesbyggð Mýrdalshreppur Rangárþing eystra 5 HELSTU NIÐURSTÖÐUR Önnur sveitarfélög skólaárið 2018-2019 Ætla að halda sömu kostnaðarþátttöku Ætla að draga úr kostnaðarþátttöku grunnskólanema grunnskólanema Veit ekki/get ekki svarað Svöruðu ekki spurningu Sveitarfélagið Vogar Djúpavogshreppur Seyðisfjarðarkaupstaður Árneshreppur Fjallabyggð Svalbarðshreppur 6 FJÖLDI GRUNNSKÓLA Í SVEITARFÉLAGI Sp. 1. Hversu margir grunnskólar eru í því sveitarfélagi sem þú ert í forsvari fyrir? Fjöldi % 1 43 59,7 59,7% 2-5 15 20,8 20,8% Fleiri en 5 6 8,3 8,3% Enginn 7 9,7 9,7% Svöruðu ekki spurningu 1 1,4 1,4% Heildarfjöldi 72 100,0 0% 100% Á næstu síðu má sjá svör sveitarfélaganna. 7 FJÖLDI GRUNNSKÓLA Í SVEITARFÉLAGI Sp. 1. Hversu margir grunnskólar eru í því sveitarfélagi sem þú ert í forsvari fyrir? Sveitarfélög með 1 grunnskóla Sveitarfélög með 2-5 grunnskóla Sveitarfélög með fleiri en 5 grunnskóla Sveitarfélög með engan grunnskóla Ásahreppur Mýrdalshreppur Akraneskaupstaður Akureyrarkaupstaður Akrahreppur* Blönduósbær Rangárþing eystra Bláskógabyggð Garðabær Fljótsdalshreppur** Bolungarvíkurkaupstaður Reykhólahreppur Borgarbyggð Hafnarfjarðarkaupstaður Helgafellssveit*** Borgarfjarðarhreppur Sandgerðisbær/Sveitarfélagið Garður Dalvíkurbyggð Kópavogsbær Kjósarhreppur**** Dalabyggð Seltjarnarnesbær Fjarðabyggð Reykjanesbær Skagabyggð***** Djúpavogshreppur Seyðisfjarðarkaupstaður Fljótsdalshérað Reykjavíkurborg Skorradalshreppur****** Eyja- og Miklaholtshreppur Skaftárhreppur Ísafjarðarbær Tjörneshreppur******* Eyjafjarðarsveit Skeiða- og Gnúpverjahreppur Mosfellsbær Fjallabyggð Skútustaðahreppur Norðurþing Flóahreppur Snæfellsbær Rangárþing ytra Svöruðu ekki spurningu Grindavíkurbær Strandabyggð Sveitarfélagið Árborg Árneshreppur Grímsnes- og Grafningshreppur Stykkishólmsbær Sveitarfélagið Hornafjörður Grundarfjarðarbær Súðavíkurhreppur Sveitarfélagið Skagafjörður Grýtubakkahreppur Svalbarðshreppur Vesturbyggð Hrunamannahreppur Svalbarðsstrandarhreppur Þingeyjarsveit Húnavatnshreppur Sveitarfélagið Skagaströnd Sveitarfélög sem reka ekki grunnskóla eru stjörnumerkt og Húnaþing vestra Sveitarfélagið Vogar eru með samninga við eftirfarandi sveitarfélög: *Skagafjörð. Hvalfjarðarsveit Sveitarfélagið Ölfus **Fljótdalshérað. Hveragerðisbær Tálknafjarðarhreppur ***Stykkishólm. Hörgársveit Vestmannaeyjabær ****Reykjavíkurborg. *****Sveitarfélagið Skagaströnd. Kaldrananeshreppur Vopnafjarðarhreppur ******Borgarbyggð. Langanesbyggð *******Norðurþing. 8 KOSTNAÐARÞÁTTTAKA GRUNNSKÓLANEMENDA 2017-2018 - EINN GRUNNSKÓLI Sp. 2. Útvegaði grunnskólinn í sveitarfélagi þínu öllum grunnskólanemendum skólagögn, s.s. ritföng og pappír, þeim að kostnaðarlausu á síðasta skólaári 2017-2018? Fjöldi % 17,8% Já 37 82,2 Nei 8 17,8 Veit það ekki/get ekki svarað 0 0,0 Gild svör 45 100,0 Gildir svarendur 45 62,5 Fengu ekki spurningu* 27 37,5 Heildarfjöldi 72 100,0 82,2% *Sveitarfélög sem svöruðu að þau væru að starfrækja einn grunnskóla í spurningu 1 fengu þessa spurningu. Á næstu síðu má sjá svör sveitarfélaganna. 9 KOSTNAÐARÞÁTTTAKA GRUNNSKÓLANEMENDA 2017-2018 - EINN GRUNNSKÓLI Sp. 2. Útvegaði grunnskólinn í sveitarfélagi þínu öllum grunnskólanemendum skólagögn, s.s. ritföng og pappír, þeim að kostnaðarlausu á síðasta skólaári 2017-2018? Já Nei Ásahreppur Sandgerðisbær/Sveitarfélagið Garður Djúpavogshreppur Blönduósbær Skaftárhreppur Flóahreppur Bolungarvíkurkaupstaður Skagabyggð Hvalfjarðarsveit Borgarfjarðarhreppur Skeiða- og Gnúpverjahreppur Rangárþing eystra Dalabyggð Skútustaðahreppur Seltjarnarnesbær Eyja- og Miklaholtshreppur Snæfellsbær Seyðisfjarðarkaupstaður Eyjafjarðarsveit Strandabyggð Svalbarðshreppur Fjallabyggð Stykkishólmsbær Sveitarfélagið Vogar Grindavíkurbær Súðavíkurhreppur Grímsnes- og Grafningshreppur Svalbarðsstrandarhreppur Grundarfjarðarbær Sveitarfélagið Skagaströnd Grýtubakkahreppur Sveitarfélagið Ölfus Helgafellssveit Tálknafjarðarhreppur Hrunamannahreppur Vestmannaeyjabær Húnavatnshreppur Vopnafjarðarhreppur Húnaþing vestra Hveragerðisbær Hörgársveit Kaldrananeshreppur Langanesbyggð Mýrdalshreppur Reykhólahreppur 10 KOSTNAÐARÞÁTTTAKA GRUNNSKÓLANEMENDA 2017-2018 - FLEIRI EN EINN GRUNNSKÓLI Sp. 3. Voru einhverjir grunnskólar í sveitarfélagi þínu þar sem öllum grunnskólanemendum voru útveguð skólagögn, s.s. ritföng og pappír, þeim að kostnaðarlausu á síðasta skólaári 2017-2018? Fjöldi % 7,7% Já, allir skólar sveitarfélagsins 24 92,3 Já, flestir skólar sveitarfélagsins 0 0,0 Já, nokkrir skólar sveitarfélagsins 0 0,0 Nei enginn skóli sveitarfélagsins 2 7,7 Veit það ekki/get ekki svarað 0 0,0 Gild svör 26 100,0 Gildir svarendur 26 36,1 92,3% Fengu ekki spurningu* 46 63,9 Heildarfjöldi 72 100,0 *Sveitafélög sem svöruðu að þau væru að starfrækja fleiri en einn grunnskóla í spurningu1 fenguþessa spurningu. Á næstu síðu má sjá svör sveitarfélaganna. 11 KOSTNAÐARÞÁTTTAKA GRUNNSKÓLANEMENDA 2017-2018 - FLEIRI EN EINN GRUNNSKÓLI Sp. 3. Voru einhverjir grunnskólar í sveitarfélagi þínu þar sem öllum grunnskólanemendum voru útveguð skólagögn, s.s. ritföng og pappír, þeim að kostnaðarlausu á síðasta skólaári 2017-2018? Já, allir skólar sveitarfélagsins Nei, enginn skóli sveitarfélagsins Akrahreppur Kjósarhreppur Akraneskaupstaður Reykjavíkurborg Akureyrarkaupstaður Bláskógabyggð Borgarbyggð Dalvíkurbyggð Fjarðabyggð Fljótsdalshérað Fljótsdalshreppur Garðabær Hafnarfjarðarkaupstaður Ísafjarðarbær Kópavogsbær Mosfellsbær Norðurþing Rangárþing ytra Reykjanesbær Skorradalshreppur Sveitarfélagið Árborg Sveitarfélagið Hornafjörður Sveitarfélagið Skagafjörður Tjörneshreppur Vesturbyggð Þingeyjarsveit 12

View Full Text

Details

  • File Type
    pdf
  • Upload Time
    -
  • Content Languages
    English
  • Upload User
    Anonymous/Not logged-in
  • File Pages
    18 Page
  • File Size
    -

Download

Channel Download Status
Express Download Enable

Copyright

We respect the copyrights and intellectual property rights of all users. All uploaded documents are either original works of the uploader or authorized works of the rightful owners.

  • Not to be reproduced or distributed without explicit permission.
  • Not used for commercial purposes outside of approved use cases.
  • Not used to infringe on the rights of the original creators.
  • If you believe any content infringes your copyright, please contact us immediately.

Support

For help with questions, suggestions, or problems, please contact us