Félags- og mannvísindadeild MA-ritgerð Í Blaða og Fréttamennsku Þáttur Sjónvarps í uppgangi Elvis Presley Ólafur Halldór Ólafsson Júní 2009 M.A Ritgerð; Þáttur sjónvarps í uppgangi Elvis Ólafur Halldór Ólafsson Leiðbeinandi: Þorbjörn Broddason Nemandi: Ólafur Halldór Ólafsson Kennitala: 150382-3789 2 M.A Ritgerð; Þáttur sjónvarps í uppgangi Elvis Ólafur Halldór Ólafsson Elvis A aron Presley er frægasti skemmtikraftur sögunnar og e inn áhrifamesti tónlistarmaður 20. aldar. Hann braust fram á sjónarsviðið á miðjum sjötta áratug síðustu aldar þegar heimurinn var tilbúinn til þess að breytast, sérstaklega í augum unga fólksins á þeim tíma. Segja má að ferill Presley s hafi virkilega farið á stað þegar hann kom fram fyrst í sjónvarpi árið 1956. Sjónvarpið átti eftir að vera mjög mikilvægt í uppgangi hans og kom hann fram í ófáum sjónvarpsþáttum á árunum 1956 og 1957. Þegar hann kom fram í Ed Sullivan Show í síðasta skiptið árið 1957 má segja að þáttarstjórnandinn hafi samþykkt Presley f yrir hönd samfélagsins. Stuttu seinna var hann kallaður í bandaríska herinn. Presley einbeitti sér að kvikmyndaleik eftir að ha nn var útskrifaður úr herþjónustu árið 1960 og snéri ekki aftur í sjónvarp fyrr en 1968. Sá sjónvarsþáttur sem hann kom fram í þá var endurkomuþáttur hans og líklegast hans mikilvægasti á ferlinum. Presley endurheimti vinsældir sínar um stund, sem höfðu dalað nokkuð eftir léleg kvikmyndahlutverk, og hóf að koma fram á tónleikum á nýjan leik. Vinsældir hans döluðu síða n aftur og hann átti í vandamálum í einkalífinu og lést árið 1977 aðeins 42. ára gamall. Síðan þá hefur verið meira fjallað um h ann í fjölmiðlum heldur á öllum hans ferli, segja má að ímynd hans hafi verið skrum sk æld í fjölmiðlum eftir dauða h an s. 3 M.A Ritgerð; Þáttur sjónvarps í uppgangi Elvis Ólafur Halldór Ólafsson Elvis A aron Presley is the most famous entertainer of all time and one of the most influential musicians of the 20th century. His care er started in the mid 1950's when the world was waiting for a chan ge, e specially in the eyes of the younger generation. It is saf e to say that Presley's car eer got a lot of boost when he first performed on television in 1956. Television was a key factor in his c areer in the beginning and he performed in several television shows in 1956 and 1957. When he performed for the third and last time in the Ed Sullivan Show in 1957 Elvis became part of the establishment. Shortly after Presley was drafted to army. After his army days in 1960 he focused on his film care er and did not perform in a television show until 1968. That was his Comeback Special, on e of the most important televison show s in his care er. Presl ey regained his former popularity, which had declined due to bad movie roles, and began to perform on stage again. His popularity declined again and he began to have problem s in his personal life during his last years. He died at the age of 42 in 1977. Since then more has been written about him than during his life, the media has changed his image. 4 M.A Ritgerð; Þáttur sjónvarps í uppgangi Elvis Ólafur Halldór Ólafsson Efnisyfirlit EFNISYFIRLIT.............................................................................................................................................5 INNGANGUR ................................................................................................................................................6 AÐDÁUN ..................................................................................................................................................... 10 FJÖLMIÐLAR ........................................................................................................................................... 12 ÁHRIF SJÓNVARPS Á FERIL ELVIS PRESLEY............................................................................. 14 THE DORSEY BROTHERS STAGE SHOW....................................................................................... 18 MILTON BERLE SHOW......................................................................................................................... 20 STEVE ALLEN SHOW ............................................................................................................................ 23 ED SULLIVAN SHOW............................................................................................................................. 24 ’68 COMEBACK SPECIAL .................................................................................................................... 27 KONUNGUR DEYR FJÖLMIÐLAR SYRGJA................................................................................... 31 ÁHRIF PRESLEYS Á DÆGURMENNINGU ...................................................................................... 36 ÁHRIF PRESLEYS Á ÍSLANDI............................................................................................................. 38 TÓNLIST BLÖKKUMANNA ................................................................................................................. 40 PRESLEY OG MARKAÐURINN........................................................................................................... 42 LOKAORÐ.................................................................................................................................................. 52 HEIMILDASKRÁ...................................................................................................................................... 55 5 M.A Ritgerð; Þáttur sjónvarps í uppgangi Elvis Ólafur Halldór Ólafsson Inngangur Fólk finnur sig í listamönnum, en hæfileikar þeirra hafa þa nn eiginleika að ná til fjölda fólks. Slíkir einstaklingar eru einhvers konar kynslóðabundin tákn, sem skilgreina fólk og hugmyndir þeirra sem eru á sama aldri. Fólk verður gamalt með þeim og lifir sínar eigin vonir og væntingar með þeim, ímyndar sér hvað það myndi gera í þeirra spor um. (David Giles, 2000) Stærsti þátturinn í þessu ferli er sjónvarpið sem sér um að skilgreina hverja kynslóð og það fólk sem er fyrirferðarmikið í sjónvarpi á hverjum tíma. Þetta verða oft hetjur sem fólk á sama aldri á sameiginlega. Bindur það saman í upplifun á einstaklingnum. Eftir því sem að þessir einstaklingar verða frægari, fjölgar aðdáendum þeirra. Við það að einstaklingar birtast í sjónvarpi, þá finnst fólki smátt og smátt að það þekki þá persónulega. Býr t il mynd af þeim í huga sér. Líkt og fólk gerir í samskiptum við annað fólk í kringum sig, þá safnar það s ama n min ningu m tengdum einstaklingunum. Eftir því sem tíminn líður verður því oft líkt og fólk þekki einstaklinginn persónulega. Þetta kemur mikið til vegna einmanaleika og sambandsleysis einstaklinga við 6 M.A Ritgerð; Þáttur sjónvarps í uppgangi Elvis Ólafur Halldór Ólafsson aðra og félagslegs umhverfis sem hvetur til einangrunar. Ön nur ástæða fyrir áhuga almennings á lífi stjarna, er nýtt lífsmynstur sem skapast hefur á Vesturlöndum og einkennist af því að v era háður öðrum við að skilgreina sinn eigin lífsstíl og skoðanir – s ér í lagi í gegnum þá sem lifa að því er virðist áhugaverðar a, glæsilegra og merkilegra lífi en aðrir. Í dag er líklegra að fól k viti meira um fræga einstaklinga og líf þeirra heldur en nágranna sem búa í næsta húsi. Það kemur því ekki óvart hversu áhrifamiklir sumir af þessum einstaklingum geta verið. Þeir g eta stundum breytt heilum samfélögum með áhrifum sínum. (Da vid Giles, 2000). Elvis Presley var einn sá áhrifamesti ef ekki áhrifamesti tónlistarmaður 20. aldar. Segja má að Presley sé frumkvöðull í sögu rokktónlistar, Þó að hann hafi ekki fundið upp rokkið, innleiddi hann það í bandaríska menningu þaðan sem það b arst u m allan heim. Á sama tíma var í fyrsta skipti að verða til sérstök menning unglinga og áhrif rokksins og Elvis verða seint ofmetin í því samhengi. Presley fæddist 8. janúar 1935 í Tupelo, Mi ssi s sipifylki í Bandaríkjunum. Hann lést á heimili sínu Graceland í Memphis, Tennessefylki, 16. ágúst 1977, 42 ára að aldri. Síðan hefur meira verið fjallað um hann heldur en nokkurn tímann áður en hann lést. Sú mynd sem fjölmiðlar sýnd u af Presley meðan ha nn lifði er gerólík þeirri ímynd sem fjölmiðl ar hafa búið til eftir dauða h an s. Graceland setrið í Memphis, 7 M.A Ritgerð; Þáttur sjónvarps í uppgangi Elvis Ólafur Halldór Ólafsson Tennessee, var heimili Elvis Presley í 20 ár, eða allt þar til hann lést árið 1977. Það er í dag einn mest heimsótti staður í Bandaríkjunum þr átt fyrir að konungur rokksins sé búinn að ver a dáinn í 30 ár. Þúsundir koma þar ár hvert á dánarafmæli Presleys. Enn þann dag í dag eru til dæmis að koma út metsöluplötur með Presley. Árið 2001 birti Forbes blaðið lista yfir hæstu tekjur sem höfðu skapast af ímynd látinna stjarna á því ári. Efst á þe ssu m lista var sala á munum tengdum ímynd Elvis Presley, tekjur af ímynd hans fóru yfir 35 milljónir dala. Á eftir ímynd hans voru tekjur af verkum Charles Schulz, sem voru 20 milljónir, tekjur af ímynd John Lennon voru einnig metnar á 20 milljónir, verkum Theodor „Dr. Seuss“ Geisel 17 milljónir og ímynd Jimi Hendrix 10 milljónir dala (Fong og Lau, 2001). Áhrif Presleys á bandarískt þjóðlíf voru það yfirgengileg að líklegast verða þau seint eða ekki jöfnuð.. Aldrei í sögu ves træn nar menningar hefur komið fram á sjónarsviðið einstaklingur sem hefur haft áhrif á menningu og líf fólks eins og Elvis Aaron Presley gerði á sjötta áratug síðustu aldar. Hann breytti öllu, fyrir Elvis Presley þá var ekkert til sem heitir unglin gam ennin g. Augljóslega höfðu fjölmiðlar mikil áhrif á frama Presleys. Sérstaklega sjónvarpið,
Details
-
File Typepdf
-
Upload Time-
-
Content LanguagesEnglish
-
Upload UserAnonymous/Not logged-in
-
File Pages59 Page
-
File Size-