Nr. 12/214 1.3.2012 EES-Viðbætir Við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins

Nr. 12/214 1.3.2012 EES-Viðbætir Við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins

Nr. 12/214 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins 1.3.2012 FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) 2012/EES/12/26 nr. 390/2011 frá 19. apríl 2011 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 474/2006 um að stofna skrá Bandalagsins yfir flugrekendur sem er bannað að stunda flugrekstur innan Bandalagsins (*) FRAMKVÆMDASTJÓRN EVRÓPUSAMBANDSINS 6) Flugöryggisnefndin hefur hlýtt á kynningar Flugöryggis- HEFUR, stofnunar Evrópu (EASA) og framkvæmdastjórnarinnar um tækniaðstoðarverkefni sem unnin eru í löndum með hliðsjón af sáttmálanum um starfshætti Evrópu- sem verða fyrir áhrifum af völdum ákvæða reglugerðar sambandsins, (EB) nr. 2111/2005. Hún hefur verið upplýst um beiðnir með hliðsjón af reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) um frekari tækniaðstoð og samvinnu til að auka færni nr. 2111/2005 frá 14. desember 2005 um að stofna skrá flugmálayfirvalda á sviði almenningsflugs, með tilliti til Bandalagsins yfir flugrekendur sem er bannað að stunda stjórnsýslu og tækni, í því skyni að ráða bót á því þegar flugrekstur innan Bandalagsins og um að upplýsa flugfarþega ekki hefur verið farið að gildandi, alþjóðlegum stöðlum. um hvaða flugrekendur annast flutning og um niðurfellingu 9. gr. tilskipunar 2004/36/EB (1), einkum 4. gr., 7) Flugöryggisnefndin hefur einnig verið upplýst um aðgerðir til framfylgdar sem Flugöryggisstofnun Evrópu og að teknu tilliti til eftirfarandi: og aðildarríkin hafa gripið til í því skyni að tryggja áframhaldandi lofthæfi og viðhald loftfara sem skráð eru 1) Með reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) í Sambandinu og starfrækt eru af flugrekendum sem hafa nr. 474/2006 (2) var stofnuð skrá Bandalagsins yfir fengið vottun flugmálayfirvalda á sviði almenningsflugs flugrekendur sem er bannað að stunda flugrekstur innan í þriðju löndum. Sambandsins sem um getur í II. kafla reglugerðar (EB) Nr. 2111/2005. 8) Flugöryggisnefndin hefur einnig hlýtt á kynningar 2) Í samræmi við 3. mgr. 4. gr. reglugerðar (EB) nr. 2111/2005 Flugöryggisstofnunar Evrópu um flokkun ágalla við sendu nokkur aðildarríki framkvæmdastjórninni skoðun á hlaði innan ramma áætlunar Evrópusambandsins viðeigandi upplýsingar í tengslum við uppfærslu á um öryggisskoðun erlendra loftfara (SAFA-skoðun) skrá Bandalagsins. Þriðju lönd sendu einnig viðeigandi og hefur stutt tillögur Flugöryggisstofnunarinnar um upplýsingar. Á grundvelli þessa er rétt að uppfæra skrá nýja flokkun þegar ekki er farið að kröfum Alþjóða- Bandalagsins. flugmálastofnunarinnar um enskukunnáttu (e. English Language Proficiency -ELP) flugmanna til að tryggja, án 3) Framkvæmdastjórnin upplýsti alla hlutaðeigandi frekari tafa, að farið sé að fullu að stöðlunum varðandi flugrekendur, annaðhvort beint eða, þegar því varð ekki enskukunnáttu. Þegar ríkið, sem gefur út skírteini, hefur við komið, fyrir milligöngu yfirvalda sem hafa með lagt aðgerðaáætlun fyrir Alþjóðaflugmálastofnunina, til höndum lögboðið eftirlit með þeim, um mikilvægar að uppfylla kröfurnar, skal, í samræmi við slíka tillögu, staðreyndir og forsendur sem ákvörðun um bann við skrá annmarka í flokk 2. Enn fremur skal skrá ágalla í flugrekstri þeirra innan Sambandsins myndi byggjast flokk 3 ef ekki er farið að kröfum um enskukunnáttu á eða breytingar á skilyrðum fyrir flugrekstrarbanni og ríkið, sem gefur út skírteini, hefur hvorki lagt flugrekanda sem er í skrá Bandalagsins. aðgerðaáætlun fyrir Alþjóðaflugmálastofnunina né 4) Framkvæmdastjórnin gaf hlutaðeigandi flugrekendum tilkynnt að kröfunum hafi verið fullnægt í einu og öllu tækifæri til að kynna sér gögnin, sem aðildarríkin án þess að uppfylla þessa kröfu í reynd. Að lokum skal lögðu fram, til að leggja fram skriflegar athugasemdir skrá almenna athugasemd (í flokk G) ef unnt er að og koma munnlegum athugasemdum á framfæri við staðfesta að kröfunum um enskukunnáttu sé formlega framkvæmdastjórnina innan tíu virkra daga og við fullnægt þrátt fyrir að raunveruleg tjáskipti við skoðun flugöryggisnefndina sem komið var á fót með reglugerð á hlaði hafi gengið mjög erfiðlega vegna greinilegs ráðsins (EBE) nr. 3922/91 frá 16. desember 1991 um skorts á enskukunnáttu flugmanna. Flugöryggisnefndin samræmingu á tæknikröfum og stjórnsýslumeðferð á samþykkti að leitast við að tillögunum yrði beitt á sviði flugmála (3). samræmdan hátt. Flugöryggisstofnun Evrópu skuldbatt sig til að birta viðeigandi leiðbeiningar innan tíðar. 5) Framkvæmdastjórnin og, í sérstökum tilvikum, nokkur aðildarríki höfðu samráð við yfirvöldin sem hafa með 9) Flugöryggisnefndin studdi einnig tillögu Flugöryggis- höndum lögboðið eftirlit með viðkomandi flugrekendum. stofnunarinnar um að aðildarríkin kæmu á form- legu sambandi við hlutaðeigandi veitendur (*) Þessi EB-gerð birtist í Stjtíð. ESB L 104, 20.4.2011, bls. 10. Hennar var flugleið söguþjónustu í því skyni að tilkynna getið í ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 120/2011 frá 21. október 2011 um breytingu á XIII viðauka (Flutningastarfsemì) við EES- samskiptaerfiðleika við áhafnir loftfara vegna samninginn, sjá EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 70, ófullnægjandi enskukunnáttu flug mannanna. Að lokum 22.12.2011, bls. 21. (1) Stjtíð. ESB L 344, 27.12.2005, bls. 15. (2) Stjtíð. ESB L 84, 23.3.2006, bls. 14. (3) Stjtíð. EB L 373, 31.12.1991, bls. 4. 1.3.2012 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 12/215 óskaði flugöryggisnefndin eftir því við tengslum við almennar breytingar á stefnu félagsins Flugöryggisstofnun Evrópu að hún gæfi skýrslu á næsta voru tvö loftför af tegundinni A320 með fundi nefndarinnar um niðurstöður úr SAFA-skoðunum skrásetningarmerkin CS-TQO og CS-TQK tekin úr varðandi framkvæmd á kröfum um enskukunnáttu notkun í áföngum 12. nóvember 2010 og 22. febrúar flugmanna ásamt framkvæmd fyrirhugaðrar flokkunar. 2011. 10) Því ber að breyta reglugerð (EB) nr. 474/2006 til samræmis við það. Þýskaland Flugrekendur í Evrópusambandinu 11) Í kjölfar greiningar Flugöryggisstofnunar Evrópu á 13) Í kjölfar greiningar Flugöryggisstofnunar Evrópu á upplýsingum, sem fengust við skoðun á hlaði í tengslum gögnum í tengslum við SAFA-skoðun og greinanlegrar við SAFA-skoðanir sem fóru fram á loftförum tiltekinna fjölgunar tiltekinna þýskra flugrekenda þar sem flugrekenda í Evrópusambandinu, sem og skoðanir og niðurstöður úr SAFA-skoðunum sýna fleiri en einn úttektir á sérstökum sviðum sem flugmálayfirvöld í stórvægilegan ágalla við hverja skoðun, hóf hverju ríki fyrir sig framkvæmdu, hafa sum aðildarríki framkvæmdastjórnin formlegt samráð við lögbær gert tilteknar ráðstafanir til að framfylgja lögum. Þau yfirvöld í Þýskalandi (Flugmálastjórn Þýskalands - tilkynntu framkvæmdastjórninni og LBA) og hélt fund 10. mars 2011. flugöryggisnefndinni um þessar ráðstafanir: Kýpur ákvað, 26. nóvember 2010, að fella flugrekandaskírteini (AOC) flugrekandans Eurocypria Airlines tímabundið 14) Greining á upprunalegri orsök vandans varðandi úr gildi í kjölfar þess að flugrekandinn hætti starfrækslu frammistöðu þessara flugrekenda leiddi í ljós tiltekna og skorti fjármagn til þess að geta stundað flugrekstur veikleika í eftirliti með þeim, eins og kom einnig við örugg skilyrði. Ítalía ákvað, 24. október 2010, að berlega í ljós við staðlaða skoðun sem fella flugrekstrarleyfi flugrekandans Livingston til Flugöryggisstofnun Evrópu framkvæmdi á bilinu 26.- flutninga í lofti tímabundið úr gildi og flugrekstrarleyfi 29. maí 2009 á sviði flugrekstrar þar sem einnig var flugrekandans ItaliAirlines, 11. mars 2011. Litháen bent á að ekki væri nóg að hæfu starfsfólki innan ákvað, 11. nóvember 2010, að afturkalla Flugmálastjórnar Þýskalands sem hefði áhrif á getu flugrekandaskírteini flugrekandans Star 1 Airlines. Þýskalands til að tryggja stöðugt eftirlit og takmarki Þegar flugrekandinn Blue Line varð gjaldþrota og getu Flugmálastjórnar Þýskalands til að auka eftirlitið ef flugrekstrarleyfi hans var tímabundið fellt úr gildi í nauðsyn krefur. kjölfar þess, ákvað Frakkland, 6. október 2010, að fella flugrekandaskírteini þessa flugrekanda tímabundið úr gildi. Frakkland ákvað enn fremur, 16. september 2010, 15) Hinar sérstöku aðstæður flugrekandans Bin Air, sem að endurnýja ekki flugrekandaskírteini flugrekandans hefur fengið vottun í Þýskalandi, voru ræddar á Strategic Airlines. Grikkland ákvað, í nóvember 2010, fundinum 10. mars sem flugrekandinn sótti og þar sem að afturkalla flugrekandaskírteini flugrekandans Hellas hann kom athugasemdum sínum á framfæri og kynnti Jet, felldi flugrekandaskírteini flugrekandans Athens þær aðgerðir sem hann hafði gripið til í því skyni að Airways tímabundið úr gildi í janúar 2011 og jók eftirlit ráða bót á annmörkum í öryggismálum sem sönnur með flugrekandanum Hellenic Imperial Airways. höfðu verið færðar á og sem komu í ljós við SAFA- Svíþjóð ákvað, 31. desember 2010, að endurnýja ekki skoðanir. Enn fremur upplýstu lögbær yfirvöld í flugrekandaskírteini flugrekandans Viking Airlines AB Þýskalandi framkvæmdastjórnina um að og Bretland jók eftirlit með flugrekendunum Jet2.com, flugrekandaskírteini flugrekandans ACH Hamburg Oasis og Titan Airways. GmbH hefði verið fellt tímabundið úr gildi. Portúgal 12) Til að fylgja eftir endurskoðun á stöðu tiltekinna 16) Þýskaland staðfesti við flugöryggisnefndina að flugrekenda, sem hafa fengið flugrekstrarleyfi í tímabundin niðurfelling flugrekandaskírteinis Portúgal, greindu lögbær yfirvöld í Portúgal flugrekandans ACH Hamburg GmbH væri enn fyrir (Flugmálastjórn Portúgals - NAC), á fundi hendi, að staðan yrði endurskoðuð í maí 2011 og ef 1 flugöryggisnefndarinnar í nóvember 2010 ( ), frá flugrekandinn hefði ekki sýnt neina framför þá yrði niðurstöðum úr auknu

View Full Text

Details

  • File Type
    pdf
  • Upload Time
    -
  • Content Languages
    English
  • Upload User
    Anonymous/Not logged-in
  • File Pages
    25 Page
  • File Size
    -

Download

Channel Download Status
Express Download Enable

Copyright

We respect the copyrights and intellectual property rights of all users. All uploaded documents are either original works of the uploader or authorized works of the rightful owners.

  • Not to be reproduced or distributed without explicit permission.
  • Not used for commercial purposes outside of approved use cases.
  • Not used to infringe on the rights of the original creators.
  • If you believe any content infringes your copyright, please contact us immediately.

Support

For help with questions, suggestions, or problems, please contact us