Í Blaðinu Upplýsingablað Fyrir Ferðafólk Á Leið Um Vestfirði

Í Blaðinu Upplýsingablað Fyrir Ferðafólk Á Leið Um Vestfirði

Ókeypis eintak www.westfjords.is 1 Vestfirðir sumarið 2011 er Í blaðinu upplýsingablað fyrir ferðafólk á leið um Vestfirði. Blaðið kemur nú út sautjánda sumarið í röð og liggur að venju frammi án kki missa af ævintýrunum aftast í blaðinu, þar sem er áttúran er ekki það eina sem heillar ferðamenn endurgjalds á viðkomustöðum Eað finna ótal uppástungur að skemmtilegum uppá­ Ná Vest fjörðum. Á svæðinu er aragrúi safna og ferðafólks og víðar um land allt. tækjum og áningarstöðum fyrir ferðalanga í yngri kant­ setra, hvert öðru áhugaverðara. Á blaðsíðu 42 til 43 er Útgefandi: Gúttó ehf., Sólgötu 9, inum. Á síðum 53 til 62 finnurðu allt frá fróðleik um lífið saman tekt yfir nokkur sérstök söfn í minni kantinum, sem 400 Ísafirði, í fjörunni til ábendinga um læki sem henta sérlega vel sumir myndu kannski segja að beri vestfirsku sérviskunni Sími 456 4560 fyrir litlar tær sem vilja ólmar vaða eftir langa bílferð. vitni... Netfang [email protected] Veffang www.bb.is jaransbraut er væntanlega hrikalegasti vegur lands- vo vill vera að þeir sem einu sinni leggja leið sína til Khlutans - ef mælikvarðinn miðast við náttúrufegurð. SVestfjarða snúa þangað aftur. Í blaðinu er að finna Fræðstu um hetjulega baráttu Elís Kjaran við fjöll og þrjár reynslusögur frá þjóðþekktum konum sem allar fjör ur með „teskeiðina“ að vopni á síðu 40. hafa heillast af landshlutanum, hver á sinn hátt. Inga Lind Karlsdóttir segir frá upplifun sinni af ferðalagi um llir eiga sér áhugamál og á blaðsíðu 32 til 34 Vest firði í faðmi fjölskyldunnar, Eva María Jónsdóttir Afinnurðu kannski eitthvað við þitt hæfi. Þar má grein ir frá því hvernig bón um vatnssopa getur breytt kynna sér Vest fjarðakjálkann og allt það sem hann ferða lagi og Vigdís Grímsdóttir skrifar um fegurðina í hefur upp á að bjóða frá sjónarhorni göngugarps og Árnes hreppi á Ströndum, þar sem Guð býr, að hennar bókaorms, svo dæmi séu nefnd. viti. Sjá blaðsíður 16, 18 og 24. Ávarp ritstjóra Inn í undralandið Ritstjóri: Sunna Dís Másdóttir Ábyrgðarmaður: Sigurjón J. Sigurðsson Sunna Dís Másdóttir Efnisvinnsla: Sunna Dís Másdóttir Vestfirðir eru sannkallað undraland. Eins og sá ótrúlegi auður sem Ferðablaðið Vestfirðir kemur nú út Ákvörðun Lonely Planet um að út­ fólginn er í náttúrunni sé ekki nóg sautjánda árið í röð. Það gefur auga Ljósmyndir: Halldór Sveinbjörnsson, nefna Vest firði einn af áhugaverðustu er menningar- og mannlíf á svæðinu leið að slíkt blað getur aldrei gert skil Sigurjón J. Sigurðsson, á fanga stöðum ársins 2011 vakti mikla einnig í fullum blóma. Lausleg saman­ öllu því sem í boði er á svæðinu – Mats Wibe Lund, Ágúst Atlason og at hygli í byrjun árs. Hún kom þó varla tekt leiðir í ljós að haldnar eru um enda væri þá um að ræða doðrant miklu fleiri. neinum á óvart sem sótt hefur Vest-­­ tuttugu hátíðir af ýms um toga á sem hvorki færi vel í tösku né hendi. firði heim. Hrifnæmur­­ ritstjóri ferða­ svæð inu í sumar. Aftast í blaðinu er Það er hins vegar von aðstandenda blaðsins Vest firðir 2011 gengst í það að finna viðburðadagatal þar sem að ferðalangar finni hér einhverjar Forsíðumynd: minnsta fúslega við því að hafa oftar teknir hafa verið saman nokkrir hugmyndir­­ að viðkomustöðum á Frá Galdrasýningu á Ströndum. en einu sinni og oftar en tvisvar kom- viðburðir sumarsins fyrir ferða­ leið sinni um undralandið eða afli sér Ljósmynd: Ágúst Atlason, birt með leyfi Markaðsstofu ist við, þegar umhverfið gengur fram menn. Einhverjir vilja kannski kíkja á aukins fróðleiks um land og sögu. Vestfjarða. af henni með fegurð sinni. heimildarmyndahátíð, á meðan sand­ Á Vestfjörðum starfa margar upp - Það er enginn hörgull á stöðum kastalakeppnin heillar aðra. lýsingamiðstöðvar sem veitt geta sem geta grætt viðkvæmar sálir á Í blaðinu er sömuleiðis að finna ítarlegari upplýsingar og eru ferða­ Hönnun og umbrot: Birgir Örn Sigurjónsson Vest fjörðum. Gullnar bylgjurnar á barnasíður, sem birtar eru með leyfi menn hvattir til að nýta sér þá frábæru Rauða­­sandi sem renna saman við Markaðsstofu Vestfjarða og byggjast þjónustu. sjó inn í fjarska, saltur vindurinn sem á Ævintýrahandbók fjölskyldunnar Að því sögðu óskar ritstjóri ferða­ Eftirprentun, hljóðritun, notkun fyllir vitin þegar siglt er um Breiða­ sem markaðsstofan gaf út við góðan mönn um að minnsta kosti fimm vasa- ljósmynda og annars efnis er fjörð, útsýnið af Kaldbaki, konungi orð stír á liðnu ári. Þar ættu ungir klúta ferðar um undralandið Vestfirði óheimil nema heimildar sé getið. vest­­firsku alpanna, eða Kaldalón fyrir ferða langar að finna ótal hugmyndir og vonar að þeir vakni aldrei upp af botni Ísafjarðardjúps – tilefnin til að að misprakkaralegum uppátækjum á þeim ljúfa draumi, eins og Lísa forðum. fella fegurðartár eru óteljandi. leið sinni um Vestfirði. 2 Ávarp ritstjóra Fjölskrúðugt fuglalíf í Breiðavík Á víkingaslóðum í Arnarfirði Breiðavík er á þröskuldi stærstu Ferðaþjónustan EagleFjord á Bíldudal sögu Súrssonar, þar sem auðvelt er sjófuglabyggðar í Norður-Atlantshafi, býður upp á fjölbreyttar ferðir um að ímynda sér að ekki sé langt um ein af Útvíkum, svokölluðum, sem Arnarfjörð og nágrenni – ferðir á liðið síðan fornar hetjur hlupu um holt næstar eru Látrabjargi. Fuglalíf í víkinni víkinga slóðir, sjóstangveiði eða út- og hæðir. EagleFjord býður líka upp er því bæði fjölbreytt og áhuga vert. sýnissiglingar, svo dæmi séu nefnd. Þá á ýmiss konar ferðir þar sem grill­ Þegar komið er heim að bæ ómar er ferðaþjónustan einnig með íbúða­ máltíð undir berum himni kemur við loftið af fuglasöng, hrossagaukar gistingu, alls sjö íbúðir sem hýsa allt frá sögu, bæði á stöðum sem hægt er steypa sér í loftinu, stelkar kalla af fjórum og upp í fjórtán gesti. að nálgast á bíl, en eins á afskekktari staur um, sandlóur hlaupa um hlaðið Veiðiferð með sjóstöng tekur um stöðum sem einungis er hægt að og skógarþrestir og þúfutittlingar þrjá tíma, þar sem rennt er fyrir þorski sækja heim á bát. kyrja söng sinn. Í stuttri gönguferð þó að ýsa og steinbítur skjóti stundum „Við erum oft með gómsætan fisk í ná grenninu er hægt að rekast á Fuglaskoðarar og aðrir áhuga­ upp kollinum líka. Ferðinni lýkur á því á matseðlinum, en stundum lamba­ lóma og skúfendur á tjörn, tjalda og menn um fuglalíf geta vart gert bet- að veiðimenn fá fiskinn sinn flakaðan kjöt, hval eða krækling. Það er til lóur á hlaupum eða óðinshana sem ur en að dveljast í Breiðavík, þar sem með sér heim í skjóðu og tilbúinn á dæmis tilvalin uppskrift að degi að hring snúast á pollum. Í Breiðavík er hjónin Keran St. Ólason og Birna Mjöll pönn una. fá leiðsögn um Ketildali eða fara á sömuleiðis nokkurt æðarvarp, og þar Atladóttir reka gisti hús og ferða­ Í útsýnissiglingum er siglt að Langa­ slóðir hvalveiðimanna í Tálknafirði og bregður á stundum fyrir sjaldséðum þjónustu samhliða sauðfjárbúskap nesi og inn að Steinanesi, þar sem enda svo á grilli. Eins er hægt að fara í fuglum á borð við snæuglu, landsvölu sínum. Í Breiðavík er einnig tjaldstæði Margrét, systir Jóns Sigurðssonar, bjó. góðan göngutúr og slaka svo á í heitri og sportittling. Þegar komið er upp úr með bestu aðstöðu sem völ er á fyrir Við Langanes standa klettar fram í sjó laug með hressingu á bakkanum. Það víkinni tekur hins vegar við berangurs­ þá sem kjósa að gista í tjaldi innan og heppnir ferðamenn gætu jafnvel er um að gera að hafa bara samband legra landslag en þar eru búsvæði um söng náttúrunnar. Örstutt er frá fengið njóta þeirrar tignarlegu sýnar við okkur og við prjónum saman rjúpu, steindepils og sólskríkju. Á Breiða vík að Látrabjargi en nánari að sjá haförn svífa meðfram bátnum. skemmti lega dagsstund,“ segir Jón Bjarg töngum má svo komast í eins upplýsinga um þá þjónustu sem þar Sögumaður fylgir hópum sem Þórðar son hjá EagleFjord. náin kynni við lunda og mögulegt er er boðið upp á má afla sér á síðunni takast á hendur siglingu inn Geirþjófs­ Nánari upplýsingar á bildudalur.is í heiminum. breidavik.is. fjörð og gönguferð um sögusvið Gísla 4 Vestfirðir Fólksfjöldi: 7.100 Stærð: 9.520 km2 Nærri liggur að Vestfjarðakjálkinn sé eyja, langstærsta eyjan við Ís­ land, eins og glöggt má sjá ef litið er á Íslandskort. Sumir sjá landið fyrir á Vestfjörðum og Austfjörðum eru nefndur Fjallfoss eða Dynjandi, er ganga fram á spakar tófur sem lifa sér eins og dýr sem liggur fram á smátt og smátt að sporðreisast um einn af fegurstu og tilkomumestu af landsins gæðum og hafa ekki lært lappir sínar en Vestfirðir eru höfuðið. leið og þeir færast í sundur. Þetta má fossum landsins. Á Vestfjörðum eru að óttast manninn. Lengri og skemmri Landfræðileg mörk Vestfjarða­ sjá á því hvernig jarðlögunum hallar einnig fegurstu fjörur landsins, svo gönguferðir um hið geysivíðlenda kjálkans eru við Gilsfjörð að sunnan inn til landsins. sem á Rauðasandi, við Patreksfjörð Hornstrandafriðland, þar sem þögnin og Bitrufjörð að norðan en þar á milli Oft hefur mjög langur tími liðið og Önundarfjörð. er aðeins rofin af rómi fuglanna og er aðeins um 11 km landræma. Lög­ milli hraunflóðanna sem byggðu Fuglalíf er ríkulegt í óteljandi gaggi tófunnar, auk brimhljóðs undan sagnar umdæmi Vestfjarða teygist þó upp jarðlög Vestfjarða. Þá hefur eyjum og hólmum við Vestfirði. björg unum miklu, verða hverjum allt suður á Holtavörðuheiði. jarð vegur orðið til og landið gróið Þar eru aðalheimkynni konungs ís­ manni ógleymanlegar. Sagnir herma, að eitt sinn hafi þrjú upp og skógar vaxið í loftslagi sem lenskra fugla, hafarnarins. Mestur Á sama hátt og Vestfirðir nátttröll ætlað að skilja Vestfirði frá svipar til þess sem er í Kaliforníu nú hluti Breiðafjarðareyja tilheyrir Vest­ eru nánast eyja við Ísland hafa meginlandinu með því að grafa skurð á tímum. Steingervinga úr voldugum fjörðum en þeirra stærst er Flatey. Á Vestfirðingar löngum skorið sig þar á milli.

View Full Text

Details

  • File Type
    pdf
  • Upload Time
    -
  • Content Languages
    English
  • Upload User
    Anonymous/Not logged-in
  • File Pages
    64 Page
  • File Size
    -

Download

Channel Download Status
Express Download Enable

Copyright

We respect the copyrights and intellectual property rights of all users. All uploaded documents are either original works of the uploader or authorized works of the rightful owners.

  • Not to be reproduced or distributed without explicit permission.
  • Not used for commercial purposes outside of approved use cases.
  • Not used to infringe on the rights of the original creators.
  • If you believe any content infringes your copyright, please contact us immediately.

Support

For help with questions, suggestions, or problems, please contact us