Skarphéðinn Þráinsson: Kristján Jóhannsson: Sigurbjörn Bernharðsson: Þórarinn Kristjánsson: Á Pontiac Hrapandi Hefur náð langt Skrifaði undir hjá Firebird 1970 plötusala Kristjáns á fiðlunni Aberdeen ● bílar ● tvö þúsund plötur seldar fyrir jól ● Í músíkölsku sambandi ● spilar fyrsta leikinn gegn celtic ▲ Í MIÐJU BLAÐSINS SÍÐA 46 ▲ SÍÐA 34 ▲ SÍÐA 37 ▲ 8. janúar 2005 – 6. tölublað – 5. árgangur MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Veffang: visir.is – Sími: 550 5000 LAUGARDAGUR LAUGARDAGUR Samráðssektir verða MILLJÓNA STUÐNINGUR RÍKIS- innheimtar strax INS Ákveðið var að hækka framlag Íslands Forsvarsmenn olíufélaganna og Samkeppnisstofnunar mæta fyrir áfrýjun- BJÖRGUNARSTARF vegna náttúruhamfaranna í Asíu í 150 millj- Talið er að fimmtíu manns hafi slasast. ónir króna. Stuðningurinn er bundinn arnefnd samkeppnismála á mánudaginn. Ef nefndin staðfestir ákvörðun ákveðnum verkefnum. Sjá síðu 2 samkeppnisráðs verða sektir upp á 2,6 milljarða innheimtar strax. Bologna á Ítalíu: ÖRT LÆKKANDI DÁNARTÍÐNI Tíðni kransæðasjúkdóma hefur verið á nið- SAMKEPPNISMÁL Munnlegur mál- ákvörðun samkeppnisráðs til höfðað mál til ógildingar hans flutningur hjá áfrýjunarnefnd áfrýjunarnefndar samkeppnis- fyrir dómstólum. Olíufélögin hafa Átján létust urleið á síðustu árum og einkum áratugum, að sögn Vilmundar Guðnasonar yfirlæknis samkeppnismála vegna olíumáls- mála þann 26. nóvember. þá sex mánaða frest til þess. Sam- hjá Hjartavernd. Sjá síðu 2 ins fer fram á Hótel Sögu á mánu- Samkvæmt lögum hefur áfrýj- kvæmt samkeppnislögum mun slík dagsmorgun klukkan 9. Bæði for- unarnefndin sex vikur til að úr- málshöfðun ekki fresta gildistöku í lestarslysi ALLIR KOMNIR HEIM Hættuástandi svarsmenn olíufélaganna og Sam- skurða í málinu en nú er ljóst að úrskurðar nefndarinnar eða heim- ÍTALÍA, AP Átján manns létust í lest- var aflétt í Bolungarvík í hádeginu í gær. keppnisstofnunar munu koma það mun dragast. Stefán Már segir ild Samkeppnisstofnunar til að arslysi skammt frá borginni Margrét Gunnarsdóttir, íbúi við Dísarland, fyrir nefndina að sögn Stefáns Más að málið sé það umfangsmikið að byrja að innheimta sektirnar. Sam- Bologna á Ítalíu í gær. Mikil þoka var alsæl með að komast heim. Hún er Stefánssonar lagaprófessors og nefndin þurfi lengri tíma til að kvæmt heimildum Fréttablaðsins var á svæðinu þegar farþegalest ósátt við að hafa ekki fengið ásættanlegt formanns áfrýjunarnefndarinnar. fjalla um það. Hann segist samt er víst að ef áfrýjunarnefndin lenti í árekstri við flutningalest verðtilboð í húsið frá bænum. Sjá síðu 4 Þinghaldið verður lokað. vænta þess að úrskurðað verði í staðfestir ákvörðun samkeppnis- með fyrrgreindum afleiðingum. Þann 28. október ákvarðaði málinu í þessum mánuði. Úrskurð- ráðs mun Samkeppnisstofnun Talið er að skyggni hafi verið KVENFANGAR Í VERRI STÖÐU Konur í fangelsum á Íslandi eru verr staddar en samkeppnisráð að olíufélögunum arnefndin getur fellt úr gildi eða strax byrja að innheimta sektirnar. minna en fimmtíu metrar. karlar samkvæmt niðurstöðum rannsókna. Essó, Skeljungi og Olís bæri að staðfest ákvörðun samkeppnis- Það yrði gert þar sem líklegt er að Um tvö hundruð björgunarmenn Margrét Sæmundsdóttir hjá Fangelsismála- greiða samanlagt 2,6 milljarða ráðs. Hún getur einnig breytt málið gæti tekið mjög langan tíma komu á svæðið fljótlega eftir að stofnun segir að kynjamisrétti sé á vistunar- króna í sektir vegna langvarandi ákvörðun samkeppnisráðs eða vís- fyrir dómstólum, til dæmis ef því slysið varð og var aðkoman mjög möguleikum sem verði að bæta úr. Sjá síðu 8 og skipulags samráðs um verð- að kærunni frá. yrði síðan áfrýjað alla leið til slæm. Auk hinna átján sem látnir lagningu, gerð tilboða og skiptingu Ef olíufélögin una ekki úrskurði Hæstaréttar. eru slösuðust um fimmtíu manns VEÐRIÐ Í DAG markaða. Olíufélögin kærðu öll áfrýjunarnefndarinnar geta þau [email protected] þar af fimm mjög alvarlega. ■ Met í lóðaverði: Sjö milljónir FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM á íbúðina LÓÐAVERÐ Rúmlega 200 milljónir SNJÓKOMA EÐA ÉL FYRIR króna voru boðnar í byggingar- NORÐAN EN BJART MEÐ rétt á þrjátíu íbúðum í tveimur KÖFLUM SYÐRA. Frost 0-8 stig, blokkum í Bjarkarási í Garðabæ í kaldast til landsins. Sjá síðu 4 gær. Það þýðir tæplega 6,7 millj- DAGURINN Í DAG ónir á íbúð. Hæsta tilboð átti Fasteigna- félagið Hlíð, sem er í eigu Frjálsa fjárfestingarbankans. Bankinn átti einnig næsthæsta tilboðið upp á rúmar 175 milljónir króna. 49 tilboð bárust í lóðirnar. Það lægsta tæpar 72 milljónir. Um miðjan desember vakti FYRIR NÁTTHRAFNA Þeir sem hafa hátt verð í lóðir á Norðurbakka í gaman af því að dansa geta hrist sig fram Hafnarfirði athygli. Eykt bauð þá á morgun á skemmtistaðnum Sólon í 261 milljón í 79 íbúðir, sem er um Bankastræti. Dj Svali og dj Þröstur verða 3,3 milljónir á íbúð, um helmingi við græjurnar laugardagskvöldið sem lægra en í lóðirnar nú. endranær og spila bestu danstónlistina Um mitt ár í fyrra hljóðaði til- frá 23.30 til morguns. boð í blokkaríbúðir í Norðlinga- Kvikmyndir 42 Myndlist 40 holti í Reykjavík upp á hátt á Tónlist 40 Íþróttir 36 þriðju milljón króna á íbúð. - gag Leikhús 40 Sjónvarp 44 SKAUTAÐ Á TJÖRNINNI Kuldinn sem verið hefur á landinu hefur sína kosti. Tjörnin í miðbæ Reykjavíkur er frosin. Salbjörg Óskarsdóttir nýtti sér það og fór með dætrum sínum Arnheiði og Kristrúnu á skauta. Í fjögurra stiga frosti þeystust þær mæðgur um ísinn í miðborginni. Me›allestur dagblaða Lögregla sá kynferðisafbrotamann fara með pilti: 69% Ekki verður aðhafst frekar RANNSÓKN Bogi Nilsson ríkissak- lögreglumanninum sem átti í hlut og dreng. Lögreglan kom á skilaboða- sóknari segir að ekki verði frekar þeim þætti málsins sé þar með lokið. sambandi við manninn og þóttist aðhafst vegna aðgerðaleysis lög- Maðurinn sem framdi kynferðis- vera einhver piltur sem vildi hitta reglumanns þegar kynferðisbrot brotið var dæmdur í eins árs fang- manninn og veitti honum eftirför. 24 var framið á sautján ára pilti. Bogi elsi fyrir að hafa fengið piltinn, sem Lögreglumaðurinn beindi mannin- DAGAR EFTIR AF 49% segir embættið alltaf líta á rann- er þroskaheftur, til að hafa við sig um á Hlemm þar sem hann varð sóknir og komi með ábendingar ef endaþarmsmök og munnmök á vitni að því þegar maðurinn hitti JANÚARTILBOÐI TOYOTA eitthvað má betur fara. Hann segir gistiheimili í Reykjavík. Upp komst þroskahefta piltinn, fylgdi þeim skýringa hafa verið leitað vegna um málið vegna rannsóknar lög- eftir og beið fyrir utan gistiheimilið þessa máls og lögreglustjórinn í reglu á manninum sem hafði verið í á meðan brotið var gegn piltinum. RAV4 Reykjavík hafi farið yfir málið með óeðlilegu sms-sambandi við annan - hrs Tilboðsverð 2.590.000 kr. Elvis Presley: Skopteiknarinn Sigmúnd: Fréttablaðið Morgunblaðið Afmæli Á útkikki eftir því skoplega í 40 ár Samkvæmt fjölmi›lakönnun Gallups nóvember 2004 rokkkóngsins ▲ SÍÐUR 32 OG 33 SÍÐUR 30 OG 31 ▲ 2 8. janúar 2005 LAUGARDAGUR Þróun tíðni kransæðastíflu á 20 ára tímabili: Fuglaveiki: Ört lækkandi dánartíðni Ferðamenn HEILBRIGÐISMÁL Tíðni kransæða- un orðið í yngri aldursflokkunum. veri á verði sjúkdóma hefur verið á niðurleið á Þannig hefur dánartíðni og ný- HEILBRIGÐI Fólk sem ferðast til síðustu árum og einkum áratugum, gengi kransæðastíflu meðal karla Asíu er beðið um að vera á varð- að sögn Vilmundar Guðnasonar yngri en 40 ára lækkað um meira bergi gagnvart fuglaflensu. SPURNING DAGSINS yfirlæknis hjá Hjartavernd. en 70 prósent á þessu tímabili. „Aðvörun okkar hefur verið Dánartíðni af völdum krans- Ástæða þessarar þróunar er að menn eigi að forðast að vera í Guðmundur, sé miðað við æðastíflu hefur lækkað um meira sögð sú, að allir helstu áhættu- námunda við fiðurfé og þvo sér starfshætti á Kárahnjúkum, en helming meðal karla og um þættir hjarta- og æðasjúkdóma vel um hendurnar,“ segir Har- getið þið þá ekki bara verið meira en þriðjung meðal kvenna, hafi færst mjög til betri vegar aldur Briem sóttvarnalæknir. löggur og læknar líka? að því er fram kemur í tímaritinu meðal þjóðarinnar. Á Heilsuverndarstöð Reykja- Hjartavernd. Um er að ræða Vilmundur sagði, að þróunin í víkur er fólki til dæmis bent á Auðveldlega tímabilið frá 1981 – 2001 og fólk í lækkun á tíðni þessara sjúkdóma að vera ekki á mörkuðum þar Guðmundur Gunnarsson, formaður Rafiðnaðar- aldurshópnum 25 – 74 ára. hefði að líkindum verið hægari á sem fuglum er slátrað og þeir sambandsins, gagnrýnir Impregilo fyrir að virða Enn fremur kemur fram, að ný- síðustu tveimur árum heldur en seldir. Í lagi sé að borða fugla- ekki starfsréttindi, ökupróf og vinnuvélaréttindi. Sýslumaður á Seyðisfirði virðist eiga að líta fram- gengi sjúkdómsins, það er hlut- áður. Það stafaði trúlega af því að kjöt sé það vel soðið. Ekki sé hjá því. Kínverskir starfsmenn þurfi ekki í læknis- fallslegur fjöldi þeirra sem hefur ÚTIVIST menn væru búnir að ná þeim ástæða til að hætta við ferðir skoðun áður en þeir hefji störf. Verkalýðsfélög hafi veikst á hverju ári hefur lækkað Hreyfing og útivist eru mikilvæg vopn í árangri sem hægt væri með þeim vegna fuglaveiki. ekki heimild til að sjá til þess að reglum sé fylgt. baráttunni gegn hjarta- og kransæðasjúk- álíka mikið. Mest hefur þessi lækk- aðferðum sem beitt væri í dag. - jss - gag dómum Skattamál: 100 milljóna álagning Samþykkir 150 SKATTAR Börn Pálma heitins í Hag- kaup og ekkja hans hafa fengið endurálagningu skatta upp á um 15-20 milljónir á mann vegna samruna Hagkaupa og Bónuss á milljóna stuðning sínum tíma. Þetta gera samtals HUGH ORDE tæpar 100 milljónir króna. Ákveðið var að hækka framlag Íslands vegna náttúruhamfaranna í Asíu í 150 Yfirlýsing yfirmanns lögreglunnar Endurálagningin er til komin hefur vakið hörð viðbrögð. vegna ágreinings ríkisskattstjóra milljónir króna. Stuðningurinn er bundinn ákveðnum verkefnum. og endurskoðenda Hofsfjölskyld- Norður-Írland: unnar um aðferðir við endurskoð- HAMFARIR Ríkisstjórn Íslands un. Lilja Pálmadóttir býst við að ákvað á fundi sínum í gær að álagningunni verði áfrýjað fyrir hækka framlag Íslands til bág- IRA sakað hennar hönd. staddra þjóða við Indlandshaf í „Okkar endurskoðendur unnu 150 milljónir. Inni í þeirri tölu eru um bankarán þetta á sínum tíma í góðri trú. nokkur framlög sem þegar höfðu Svona endurálagning er rútína hjá verið ákveðin. Framlaginu er NORÐUR-ÍRLAND, AP Hugh Orde, ríkisskattstjóra.
Details
-
File Typepdf
-
Upload Time-
-
Content LanguagesEnglish
-
Upload UserAnonymous/Not logged-in
-
File Pages56 Page
-
File Size-