Frá leikstjóra NON-STOP og THE SHALLOWS LIAM NEESON líf hans hangir á línunni NÝTT Í BÍÓ FRUMSÝND 12. JANÚAR Myndir mánaðarins Gleðilegt nýtt kvikmyndaár 2018 Janúar er runninn upp og þar með enn eitt árið, í þetta sinn 2018. Við tökum því auðvitað fagnandi, ekki síst vegna þess að hvað kvikmyndirnar varðar lítur það afar vel út og fram undan er enn ein kvikmyndaveislan þegar margar af þeim myndum sem taldar eru líklegastar til að fá eftirsóttustu kvikmyndaverðlaunin koma í bíó. FRUMSÝND Í blaðinu að þessu sinni rennum við yfir stærstan hluta þeirra mynda sem tilnefndar eru til Golden Globe-verðlauna, lítum aðeins yfir árið sem var að líða, kíkjum á nokkrar væntanlegar 19. JANÚAR myndir og kynnum svo eins og áður myndir mánaðarins. Janúardagskrá bíóhúsanna: 5. jan. All the Money in the World Bls. 20 5. jan. Father Figures Bls. 22 5. jan. Svanurinn Bls. 23 12. jan. The Commuter Bls. 24 12. jan. Downsizing Bls. 26 12. jan. Paddington 2 Bls. 28 19. jan. Three Billboards Outside Ebbing ... Bls. 30 19. jan. The Post Bls. 32 19. jan. 12 Strong Bls. 34 26. jan. Maze Runner: The Death Cure Bls. 36 26. jan. Den of Thieves Bls. 38 26. jan. Call Me by Your Name Bls. 39 26. jan – 4. feb. Franska kvikmyndahátíðin Bls. 40-41 Gleðilegt ár og við sjáumst í bíó! Viltu vinna bíómiða fyrir tvo í eitthvert kvikmyndahúsanna? Finndu þá flöskuna og taktu þátt í leiknum! Leikurinn er ekki flókinn. Þú þarft að finna litla flösku sem einhver hefur gleymt á einni síðunni bíómegin í blaðinu og lítur út eins og þessi: Ef þú finnur flöskuna og vilt taka þátt í leiknum skaltu fara inn á facebook.com/myndirmanadarins og senda okkur rétta svarið með skilaboðum, þ.e. númerið á blaðsíðunni þar sem flaskan er. Ekki gleyma að hafa fullt heimilisfang og póstnúmer með svarinu. Frestur til þátttöku er til og með 21. janúar. Valið verður af handahófi úr réttum lausnum fljótlega eftir það og verða nöfn vinningshafa síðan birt á Facebook-síðunni okkar og í næsta tölu- blaði blaðsins sem kemur út í lok janúar. Vinningshafar í síðasta leik, finndu jólagjöfina: Ásta Camilla Harðardóttir, Hraunbæ 30, 110 Reykjavík Andri Stanley Sigurðsson, Súlunesi 7, 210 Garðabæ Erla Jónatansdóttir, Skipalóni 5, 220 Hafnarfirði Petur Gabríel Gústafsson, Kirkjuvegi 26, 800 Selfossi Bjartur Orri Jónsson, Þinghólsbraut 30, 200 Kópavogi Takk fyrir þátttökuna! MYNDIR MÁNAÐARINS 288. tbl. janúar 2018 Útgefandi: Myndir mán. ehf., Trönuhrauni 1, 220 Hafnarfirði, sími 534-0417 Heimasíða: www.myndirmanadarins.is Ábyrgðarmaður: Stefán Unnarsson / [email protected] Texti / Umbrot: Bergur Ísleifsson Próförk: Veturliði Óskarsson Prentun / Bókband: Ísafoldarprentsmiðja Upplag: 22.000 eintök 4 Myndir mánaðarins FLÖGULEGA GOTT NÝTT ÁR! ÞÖKKUM SAMFYLGDINA Á LIÐNU ÁRI. HLÖKKUM TIL AÐ GERA ALLT FLÖGULEGT MEÐ YKKUR Á ÁRINU 2018. Bestu myndir ársins? Eins og áður snúast áramótin og janúar- mánuður í kvikmyndaheiminum að stóru leyti um að gera upp árið sem er nýliðið og heiðra þá og þær sem þóttu skara fram úr á sínum sviðum innan kvikmyndageirans, myndin The Shape of Water sem fékk flestar hvort sem þau stóðu fyrir framan eða aftan tilnefningar, sjö talsins, en fyrir utan að vera vélarnar. Um leið eru kvikmyndirnar sjálfar tilnefnd sem besta myndin er hún einnig vegnar og metnar af hinum ýmsu fag- og tilnefnd fyrir handritið, tónlistina, leikstjórn, áhugasamtökum, gagnrýnendum og al- besta leik í aukahlutverkum karla og kvenna mennu áhugafólki sem reyna síðan að komast og fyrir besta leik í aðalhlutverki kvenna. að niðurstöðu um hver sé besta mynd ársins. Í þeim efnum sýnist að sjálfsögðu sitt hverjum enda er smekkur fólks eins misjafn og það er margt auk þess sem góðu myndirnar eru bara svo margar að það er í raun útilokað að það sé hægt að gera upp á milli þeirra þannig að sanngjarnt sé í öllum tilfellum. Samt er það Your Name sem er tilnefnd fyrir besta leik í nú gert og eins og alltaf eru það stóru verð- aðal- og aukahlutverkum karla, The Greatest launahátíðirnar þrjár sem fá mesta athygli, Showman sem er tilnefnd fyrir besta lag og þ.e. Golden Globe-verðlaunin, bresku BAFTA- besta leik í aðalhlutverki karla og svo I, Tonya verðlaunin og svo Óskarsverðlaunin sjálf sem sem er tilnefnd fyrir besta leik í aðal- og að þessu sinni verða afhent sunnudaginn 4. aukahlutverki kvenna, en þessar myndir eru mars en tilnefningar til þeirra verða gerðar einnig allar tilnefndar sem besta myndin. opinberar 23. janúar. Tilnefningar til BAFTA- verðlaunanna verða hins vegar ljósar 10. janúar og fer sú verðlaunaafhending fram sunnudaginn 12. febrúar. The Post fékk sex tilnefningar, þ.e. sem besta mynd ársins, fyrir handrit, leikstjórn, tónlist og fyrir besta leik í aðalhlutverkum karla og kvenna. Önnur mynd með sex tilnefningar er svo myndin með langa heitið, Three Billboards Outside Ebbing, Missouri, en hún er tilnefnd fyrir leikstjórn, handrit, tónlist, besta leik í aukahlutverki karla og besta leik í aðalhlutverki kvenna auk tilnefningar sem besta mynd ársins. Með tvær tilnefningar af þeim myndum sem fengu tilnefningu sem besta myndin eru svo Þann 7. janúar verður Golden Globe-hátíðin að lokum myndirnar Get Out sem fær einnig haldin með pompi og prakt á Hilton-hótelinu tilnefningu fyrir besta leik í aðalhlutverki í Beverly Hills. Það er spjallþáttastjórnandinn karla og The Disaster Artist sem er einnig Seth Meyers sem verður kynnir hátíðarinnar tilnefnd fyrir besta leik í aðalhlutverki karla. í fyrsta sinn og heiðursgestur að þessu sinni Myndin All the Money er Oprah Winfrey sem veitir Cecil B. DeMille- in the World sem verður verðlaununum viðtöku fyrir framlag sitt til frumsýnd í janúar fær kvikmyndaiðnaðarins. Tilnefningarnar til svo þrjár tilnefningar verðlaunanna voru gerðar kunnar fyrir jól, en er eina myndin í en Golden Globe-verðlaunahátíðin er eins Með fjórar tilnefningar er svo myndin Lady þessari upptalningu og flestir vita ólík bæði BAFTA- og Óskars- Bird en hún hlaut þær fyrir besta handritið og sem er ekki jafnframt hátíðinni að því leyti að á henni fá tvær besta leik í aðal- og aukahlutverkum kvenna tilnefnd sem besta myndir verðlaun sem besta mynd ársins, auk tilnefningar sem besta mynd ársins. myndin. Þess í stað annars vegar í flokki dramamynda og hins Með þrjár tilnefningar eru síðan fjórar er hún tilnefnd fyrir vegar í flokki gaman- eða tónlistarmynda. myndir, þ.e. Dunkirk sem er tilnefnd fyrir leikstjórn, leik í auka- Í þessum flokkum var það að þessu sinni bestu leikstjórn og bestu tónlist, Call Me by hlutverki karla og leik í aðalhlutverki kvenna. 6 Myndir mánaðarins i i i Brakandi góð SALAThugmynd: i i i Gerðu SALATkröns úr sigdal hrökkbrauði Besti leikur ársins? Hin breska Sally Hawkins og hin bandaríska Ensku leikararnir Daniel Day-Lewis og Gary Ef deila má um einhverjar verðlaunaveitingar Octavia Spencer þykja einnig líklegar til Oldman þykja afar líklegir til að hampa ein- í kvikmyndabransanum þá eru það verðlaun stórræða á verðlaunapöllunum á næstunni, hverjum af stóru verðlaununum fyrir besta fyrir „besta leikinn“. Ekki það að hinir ýmsu Sally fyrir aðalhlutverk og Octavia fyrir auka- leik í aðalhlutverki karla, Daniel fyrir leik sinn leikarar sem tilnefndir eru hafi ekki skarað hlutverk í The Shape of Water eftir Guillermo í The Phantom Thread og Gary fyrir að leika fram úr í hlutverkum sínum og eigi skilið verð- del Toro, en þær eru ekki óvanar því að fá Winston Churchill í myndinni Darkest Hour. laun fyrir það heldur það að þeir eru bara svo tilnefningar til allra stóru verðlaunanna. ótalmargir sem skara fram úr á hverju einasta ári að það er eiginlega eins ósanngjarnt og hugsast getur að velja bara örfáa úr. En þetta er nú samt gert á hverju ári og við skulum kíkja hér á nokkra þeirra leikara sem þykja lík- legastir til að hampa stóru verðlaununum í ár. Þær Judi Dench og Helen Mirren eru fyrir Því er ekki að neita að orðrómurinn um að löngu orðnar vanar að veita verðlaunum fyrir þau Frances McDormand og Sam Rockwell frammistöðu sína á leiklistarsviðinu viðtöku muni hljóta stóru aðalverðlaun ársins fyrir og gætu vel gert það enn á ný á næstunni, besta leik í aðalhlutverki kvenna og besta Judi fyrir að leika Viktoríu drottningu í Victoria leik í aukahlutverki karla í hinni gráglettnu & Abdul og Helen fyrir leik í The Leisure Seeker. sakamálamynd Three Billboards Outside Fyrst skal nefna gömlu brýnin, þau Meryl Ebbing, Missouri eftir enska leikstjórann hæfi- Streep og Tom Hanks, sem geta alltaf á sig leikaríka, Martin McDonagh, er afar sterkur. blómunum bætt þrátt fyrir að eiga nú þegar En auðvitað getur allt gerst. svo marga verðlaunagripi að þau gætu fyllt heilt flugskýli með þeim. Þau leika aðal- hlutverkin í mynd Stevens Spielberg, The Post, og standa sig að sjálfsögðu frábærlega. Michelle Williams sem leikur Gail Harris í All the Money in the World eftir Ridley Scott og Christopher Plummer sem leikur fyrr- verandi tengdaföður hennar í þeirri mynd, Þeir Armie Hammer og Timothée Chalamet auðjöfurinn John Paul Getty, eru líka með eru líka mjög líklegir til að hampa a.m.k. ein- í keppninni um besta leik í aðalhlutverki um af stóru verðlaununum í ár fyrir besta kvenna og besta leik í aukahlutverki karla. leikinn enda þykja þeir hreint út sagt stór- kostlegir í myndinni Call Me by Your Name. Fjölmargir fleiri leikarar hafa verið nefndir á undanförnum mánuðum sem líklegir til að hampa einhverjum af stóru verðlaununum Mörgum þykir leikur þeirra Saoirse Ronan og og nefnum við hér að lokum þau James Laurie Metcalf í aðalhlutverkum myndarinnar Franco fyrir The Disaster Artist, Hugh Jackman Margot Robbie og Allison Janney leika Lady Bird eftir Gretu Gerwig bera af og þær fyrir The Greatest Showman, Willem Dafoe fyrir mæðgurnar Tonyu og LaVonu í myndinni afar líklegar til mikilla afreka á stóru verðlauna- The Florida Project, Denzel Washington fyrir I, Tonya, og ættu sannarlega báðar skilið öll hátíðunum.
Details
-
File Typepdf
-
Upload Time-
-
Content LanguagesEnglish
-
Upload UserAnonymous/Not logged-in
-
File Pages43 Page
-
File Size-