EES-Viðbætir ISSN 1022-9337 Nr

EES-Viðbætir ISSN 1022-9337 Nr

EES-viðbætir ISSN 1022-9337 Nr. 9 við Stjórnartíðindi 12. árgangur Evrópusambandsins 24.2.2005 I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin ÍSLENSK útgáfa 2005/EES/9/01 Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2002/237/EB frá 21. mars 2002 um breytingu á ákvörðun 94/360/EB um lægri tíðni eftirlits með ástandi tiltekinna afurðasendinga sem eru fluttar inn frá þriðju löndum samkvæmt tilskipun ráðsins 90/675/EBE. 1 2005/EES/9/02 Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2002/349/EB frá 26. apríl 2002 um skrá yfir afurðir sem falla undir eftirlit á skoðunarstöðvum á landamærum samkvæmt tilskipun ráðsins 97/78/EB . 3 2005/EES/9/03 Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2002/455/EB frá 13. júní 2002 um breytingu á ákvörðun 2001/881/EB um skrá yfir skoðunarstöðvar á landamærum sem eru viðurkenndar fyrir dýraheilbrigðiseftirlit með dýrum og dýraafurðum frá þriðju löndum. 28 2005/EES/9/04 Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2002/459/EB frá 4. júní 2002 um að skrá einingar í Animo-tölvukerfinu og um niðurfellingu á ákvörðun 2000/287/EB . 29 2005/EES/9/05 Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2002/300/EB frá 18. apríl 2002 um skrá yfir svæði sem eru viðurkennd með tilliti til bónamíósis (Bonamia ostreae) og/eða marteilíósis (Marteilia refringens) . 53 2005/EES/9/06 Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2002/304/EB frá 19. apríl 2002 um samþykkt áætlana um að ná stöðu viðurkenndra svæða og viðurkenndra eldisstöðva á svæðum sem ekki eru viðurkennd með tilliti til fisksjúkdómanna veirublæðingar og/eða iðradreps . 56 2005/EES/9/07 Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2002/308/EB frá 22. apríl 2002 um skrá yfir viðurkennd svæði og viðurkenndar eldisstöðvar með tilliti til fisksjúkdómanna veirublæðingar og/eða iðradreps. 61 2005/EES/9/08 Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2002/536/EB frá 28. júní 2002 um breytingu á ákvörðun 2002/308/EB um skrá yfir viðurkennd svæði og viðurkenndar eldisstöðvar með tilliti til fisksjúkdómanna veirublæðingar og/eða iðradreps. 77 2005/EES/9/09 Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2002/225/EB frá 15. mars 2002 um nákvæmar reglur varðandi framkvæmd tilskipunar ráðsins 91/492/EBE að því er varðar hámarksmagn og greiningaraðferðir á tilteknu sjávarlífeitri í samlokum (tvískelja lindýrum), skrápdýrum, möttuldýrum og sæsniglum . 93 2005/EES/9/10 Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2002/226EB frá 15. mars 2002 um sérstakt heilbrigðiseftirlit við tekju og vinnslu á tilteknum samlokum (tvískelja lindýrum) þegar þörungaeitur sem veldur minnisleysi (ASP) er yfir þeim mörkum sem mælt er fyrir um í tilskipun ráðsins 91/492/EBE. 96 2005/EES/9/11 Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 98/8/EB frá 16. febrúar 1998 um markaðssetningu sæfiefna . 98 2005/EES/9/12 Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1896/2000 frá 7. september 2000 um fyrsta áfanga áætlunarinnar sem um getur í 2. mgr. 16. gr. tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 98/8/EB um sæfiefni . 161 2005/EES/9/13 Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1687/2002 frá 25. september 2002 um viðbótarfrest til að tilkynna tiltekin, virk efni sem eru þegar á markaði til notkunar sem sæfiefni eins og fastsett er í 1. mgr. 4. gr. reglugerðar (EB) nr. 1896/2000 . 173 2005/EES/9/14 Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1360/2002 frá 13. júní 2002 um sjöundu aðlögun að tækniframförum á reglugerð ráðsins (EBE) nr. 3821/85 um að taka upp skráningarbúnað í ökutækjum í flutningum á vegum. 175 2005/EES/9/15 Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2002/730/EB frá 30. maí 2002 um tækniforskrift um rekstrarsamhæfi að því er varðar viðhaldsundirkerfi samevrópska háhraðajárnbrautakerfisins sem um getur í 1. mgr. 6. gr. tilskipunar 96/48/EB . 427 2005/EES/9/16 Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2002/844/EB frá 23. október 2002 um breytingu á tilskipun 2001/14/EB að því er varðar dagsetninguna þegar skipt er um tímaáætlun fyrir járnbrautarflutninga. 463 2005/EES/9/17 Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2002/35/EB frá 25. apríl 2002 um breytingu á tilskipun ráðsins 97/70/EB um að setja samræmdar reglur um öryggi fiskiskipa sem eru 24 metrar að lengd og lengri. 464 2005/EES/9/18 Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002 frá 19. júlí 2002 um beitingu alþjóðlegra reikningsskilastaðla . 477 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna 2. Eftirlitsstofnun EFTA 3. EFTA-dómstóllinn III EB-STOFNANIR 1. Ráðið 2. Framkvæmdastjórnin 3. Dómstóllinn Framhald á öftustu síðu ...... 24.2.2005 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 9/1 EES-STOFNANIR SAMEIGINLEGA EES-NEFNDIN 2005/EES/9/01 ÁKVÖRÐUN FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR frá 21. mars 2002 um breytingu á ákvörðun 94/360/EB um lægri tíðni eftirlits með ástandi tiltekinna afurðasendinga sem eru fluttar inn frá þriðju löndum samkvæmt tilskipun ráðsins 90/675/EBE (*) (tilkynnt með númeri C(2002) 1121) (2002/237/EB) FRAMKVÆMDASTJÓRN EVRÓPUBANDALAGANNA til Bandaríkjanna rakst Matvæla- og dýraheilbrigðisskrifs HEFUR, tofa framkvæmdastjórnarinnar á frekari vandamál, tengd þessari áætlun, var henni frestað í júlí 1999 en hún síðan endurvakin í september 1999 í endurbættri mynd sem með hliðsjón af stofnsáttmála Evrópubandalagsins, áætlunin um nautgripi sem ekki hafa verið meðhöndlaðir með hormónum. með hliðsjón af tilskipun ráðsins 97/78/EB frá 18. desember 1997 um meginreglur um skipulag dýraheilbrigðiseftirlits með afurðum sem fluttar eru inn til bandalagsins frá þriðju löndum (1), einkum 10. gr., 4) Eftir að lögbær yfirvöld í Sviss greindu díetýlstilbóestról (DES) í innfluttu nautgripakjöti frá Bandaríkjunum voru gerðar frekari breytingar á eftirlitsráðstöfunum og að teknu tilliti til eftirfarandi: hjá skoðunarstöðvum Bandalagsins á landamærum með ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 1999/518/EB (5), 1) Tilskipun 97/78/EB felldi úr gildi og kom í stað tilskip- þannig að þær næðu yfir sérstaka prófun á stilbenum. unar ráðsins 90/675/EBE (2) en á grundvelli hennar var ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 94/360/EB (3) samin. 5) Í ljósi þess hve niðurstöður úr prófunaráætluninni reyndust hagstæðar var tíðni eftirlits með nýju kjöti 2) Eftir að snefill af vaxtarhvetjandi hormónum, sem eru frá Bandaríkjum Norður-Ameríku lækkuð í september lífverum ekki náttúrleg (xenobiotic), fannst í innfluttu 2000 með ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar kjöti frá Bandaríkjum Norður-Ameríku var ákvörðun 2000/583/EB (6) úr eftirliti með öllum vörusendingum í 94/360/EB breytt með ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar eftirlit með 20% vörusendinga og jafnframt felld niður sú 1999/302/EB (4) til að koma á auknu eftirliti með öllum skylda, sem hvíldi á aðildarríkjunum, að einungis mætti innflutningi á nýju nautgripakjöti, þ.m.t. innmat, þó ekki leyfa innflutning vörusendinga inn á yfirráðasvæði þeirra vísundakjöti eða innmat úr vísundum, frá því landi. ef niðurstöður rannsókna og greininga væru hagstæðar. 3) Eftir að þessar efnaleifar fundust styrktu yfirvöld í Bandaríkjum Norður-Ameríku áætlun sína um hormónafría nautgripi í júní 1999. Í ljósi þess að í skoðunarferð sinni 6) Þessi ákvörðun var fyrsta skref í þá átt að afnema smám saman með öllu þá skyldu að gera prófun á hverri (*) Þessi EB-gerð birtist í Stjtíð. EB L 80, 23.3.2002, bls. 40. Hennar er getið afurðasendingu, sem valin hefur verið til eftirlits með í ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 21/2003 frá 14. mars 2003 ástandi, með tilliti til hormóna og átti að endurskoða um breytingu á I. viðauka (Heilbrigði dýra og plantna) við EES-samninginn, ákvörðunina á grundvelli væntanlegra niðurstaðna úr sjá EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 29, 5.6.2003, bls. 1. prófunum í samræmi við 2. gr. ákvörðunar 1999/302/EB (1) Stjtíð. EB L 24, 30.1.1998, bls. 9. (2) Stjtíð. EB L 373, 31.12.1990, bls. 1. (3) Stjtíð. EB L 158, 25.6.1994, bls. 41. (5) Stjtíð. EB L 197, 29.7.1999, bls. 50. (4) Stjtíð. EB. L 117, 5.5.1999, bls. 58. (6) Stjtíð. EB L 246, 30.9.2000, bls. 67. Nr. 9/2 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins 24.2.2005 7) Eftir að tekið var upp viðbótareftirlit, sbr. ákvörðun SAMÞYKKT ÁKVÖRÐUN ÞESSA: 1999/302/EB og ákvörðun 1999/518/EB, og prófanir hafa verið gerðar samkvæmt áætlun Evrópubanda- 1. gr. lagsins um viðbótarprófanir með tilliti til hormóna hefur ekki greinst eitt einasta jákvætt sýni úr nýju Ákvörðun 94/360/EB er breytt sem hér segir: nautgripakjöti, þ.m.t. innmat, á tímabilinu. 1. gr. a sé felld úr gildi. 8) Því er við hæfi að fella úr gildi kröfuna um að 20% vörusendinga af innfluttu kjöti frá Bandaríkjum 2. gr. Norður-Ameríku séu prófuð með tilliti til hugsanlegra hormóna og að því er varðar prófanir á rannsóknar- Ákvörðun þessari er beint til aðildarríkjanna. stofu ber að meðhöndla slíkan innflutning á sama grundvelli og innflutning á kjöti frá öðrum þriðju Gjört í Brussel 21. mars 2002. löndum. Fyrir hönd framkvæmdastjórnarinnar, 9) Ráðstafanirnar, sem kveðið er á um í þessari ákvörðun, eru í samræmi við álit fastanefndarinnar David BYRNE um dýraheilbrigði. framkvæmdastjóri. 24.2.2005 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 9/3 ÁKVÖRÐUN FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR 2005/EES/9/02 frá 26. apríl 2002 um skrá yfir afurðir sem falla undir eftirlit á skoðunarstöðvum á landamærum samkvæmt tilskipun ráðsins 97/78/EB (*) (tilkynnt með númeri C(2002) 1527) (2002/349/EB) 4) Ráðstafanirnar, sem kveðið er á um í þessari ákvörð- FRAMKVÆMDASTJÓRN EVRÓPUBANDALAGANNA un, eru í samræmi við álit fastanefndarinnar um HEFUR, matvælaferli og heilbrigði dýra. með hliðsjón af stofnsáttmála Evrópubandalagsins, með hliðsjón af tilskipun ráðsins 97/78/EB frá 18. desember 1997 um meginreglur um skipulag dýraheilbrigðiseftirlits SAMÞYKKT ÁKVÖRÐUN ÞESSA: með afurðum sem fluttar eru inn til Bandalagsins frá þriðju löndum (1), einkum 5. mgr. 3. gr., 1. gr. og að teknu tilliti til eftirfarandi: Dýraheilbrigðiseftirlit skal fara fram á skoðunarstöðvum á landamærum með afurðum úr dýraríkinu, sem tilgreindar 1) Til glöggvunar skulu afurðir úr dýraríkinu, sem um eru í viðaukanum, í samræmi við ákvæði tilskipunar getur í a-lið 2. mgr. 2. gr. tilskipunar 97/78/EB, til- 97/78/EB. greindar í einni skrá við hliðina á viðeigandi Animo- númeri ásamt viðeigandi SAT-númeri (úr sameinuðu tollnafnaskránni) til leiðbeiningar og hagræðis.

View Full Text

Details

  • File Type
    pdf
  • Upload Time
    -
  • Content Languages
    English
  • Upload User
    Anonymous/Not logged-in
  • File Pages
    302 Page
  • File Size
    -

Download

Channel Download Status
Express Download Enable

Copyright

We respect the copyrights and intellectual property rights of all users. All uploaded documents are either original works of the uploader or authorized works of the rightful owners.

  • Not to be reproduced or distributed without explicit permission.
  • Not used for commercial purposes outside of approved use cases.
  • Not used to infringe on the rights of the original creators.
  • If you believe any content infringes your copyright, please contact us immediately.

Support

For help with questions, suggestions, or problems, please contact us