258. tölublað 15. árgangur — Mest lesna dagblað á Íslandi* — M iðvikudagur 4 . nóveM ber 2015

Fréttablaðið í dag

skoðun Pétur Gunnarsson rithöfundur skrifar um RÚV. 13

sport Reynir að vera jákvæður þrátt fyrir mótlætið 16

tÍMaMót Skólahljómsveit Kópavogs heldur tónleika í Háskólabíói 36

lÍfið Umboðsmaðurinn Sindri Ástmarsson hefur í nógu að snúast 44 plús 2 sérblöð l fólk l lÍfið

*Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015

EINSTAKT OPNUNARTILBOÐ

Berst fyrir systrunum Sýrlensku systurnar Joula og Jana eru þriggja og fjögurra ára og una sér vel á leikskólanum Drafnarsteini. Þótt þær hafi aðeins verið í skólanum í rúma viku geta þær sagt nokkur orð á íslensku. Þær fá ekki hæli hér á landi og verður vísað á brott ásamt foreldrum sínum. Aðstoðarleikskólastjóri á Drafnarsteini, Halldóra Guðmundsdóttir, segist gera allt til þess að halda þeim í leikskólanum. Fréttablaðið/Vilhelm

Tekjuhæstu 3 RÉTTA hækka mest Grunur um nauðgun á KVÖLDVERÐUR Markaðurinn Ráðstöfunartekjur tekjuhæstu Íslendinganna aukast mest allra tekjuflokka. Til að vera 2 GLÖS meðal eins prósents tekjuhæstu bekkjarskemmtun HR Íslendinganna þurfa ráðstöfunar­ tekjur framteljenda, það er hjóna, AF LÉTTVÍNI einstaklinga eða samskattaðs sam­ Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins rannsakar lögreglan kynferðisbrot sem búðarfólks að nema 20,6 millj­ ónum króna á ári sem er aukning sagt er hafa átt sér stað á bekkjarskemmtun nemenda HR. Nemandi er sagður um 9,6 prósent milli ára. Það er hafa nauðgað tveimur samnemendum sínum. Skólinn hefur gripið til aðgerða. 6.990 KR. mesta hækkun allra tekjuflokka milli ára. Næstmest varð hækkunin meðal tíu prósenta tekjuhæstu lögregluMál Samkvæmt heimild­ Komið hafa fram ustum hætti og að hlutaðeigandi framteljendanna sem hækkuðu um Fréttablaðsins hefur lögreglan upplýsingar um nemendur þurfi ekki að hafa sam­ um 6,8 prósent og þurfa árstekj­ á höfuðborgarsvæðinu til rann­ skipti. ur að nema 10,1 milljón króna. sóknar gróft kynferðisbrot sem alvarlegt atvik innan hóps Í yfirlýsingu frá Háskólanum Sé rýnt í hvað er að baki tekjuaukn­ sagt er hafa átt sér stað á bekkjar­ nemenda í frumgreinadeild í Reykjavík segir að fram hafi HÁDEGISFJARKINN ingunni þá munar mest um aukn­ skemmtun nemenda Háskólans í HR, utan skólans. Háskólinn komið upplýsingar um alvarlegt 1.990 KR. ingu fjármagnstekna hjá tekjuhæstu Reykjavík helgina 16. til 17. októ­ hefur boðið þeim nem- atvik innan hóps nemenda í frum­ ALLA VIRKA DAGA tíu prósentunum en þær aukast ber síðastliðinn. Skemmtunin greinadeild háskólans, en það hafi um 31 prósent milli ára en dragast fór fram á skemmtistað í miðbæ endum sem gerst utan skólans. saman hjá öllum öðrum. Reykjavíkur. málið snertir Þá segir í yfirlýsingunni að skól­ - ih / sjá markaðinn Meintur gerandi er karlmaður alla þá inn geti ekki tjáð sig að öðru leyti HAPPY HOUR á þrítugsaldri. Tvær skólasystur aðstoð sem um málið, enda séu eðlileg ferli mannsins í frumgreinadeild fyrir slík mál hjá þar til bærum DAGLEGA 17-19 Háskólans í Reykjavík eru taldar hann getur yfirvöldum. Kirkjufjöru hafa orðið fyrir grófu kynferðis­ veitt. Lögreglan vildi ekki tjá sig um ofbeldi af hans hálfu. Þær eru einn­ málið þegar Fréttablaðið leitaði lokað um sinn ig á þrítugsaldri. Úr yfirlýsingu Eiríks Sigurðssonar fyrir eftir því, en Árni Þór Sigmundsson, HELGARBRUNCH náttúra Umhverfisstofnun ætlar Þegar leitað var eftir svörum Háskólann í Reykjavík aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lög­ FRÁ 1.990 KR. að loka aðgangi að Kirkjufjöru við frá skólanum fengust þær upp­ reglunni á höfuðborgarsvæðinu, Dyrhólaey til bráðabirgða. Stofn­ lýsingar frá Eiríki Sigurðssyni, segir að hann vilji hvorki staðfesta unin brýnir fyrir fólki að fara alls forstöðumanni samskiptasviðs það né neita því að umrætt kyn­ ekki niður í fjöruna enda líkur á að Háskólans í Reykjavík, að skólinn ferðisbrotamál sé til rannsóknar BORG RESTAURANT meira muni hrynja úr klettum ofan hafi boðið þeim nemendum sem hjá embættinu. PÓSTHÚSSTRÆTI 11 - 101 REYKJAVÍK Kirkjufjöru. málið snertir alla þá aðstoð sem „Við erum í afar erfiðri aðstöðu Veðurstofan mun kanna öryggi og hann getur veitt. til að tjá okkur um rannsóknir ein­ S: 578 2020 hvort ástæða sé til að varast umferð Enn fremur hafi skólinn lagt stakra mála og einstaklinga sem BORGRESTAURANT.IS um fjöruna eða bjargbrúnir Dyr­ áherslu á að nám hópsins geti eru til rannsóknar,“ segir Árni Þór hólaeyjar. – kbg haldið áfram með sem eðlileg­ Sigmundsson. – ngy 2 f R éttiR ∙ f R éttablaðið 4. nóVEmbER 2015 miðV ikudaguR Veður Hátíð í sjónmáli

Víðáttumikil lægð suðvestur af landinu mun stýra veðrinu hjá okkur næstu daga. Fer að bæta í vind þegar líður á daginn. Seint í kvöld má gera ráð fyrir austan 8-15 m/s og rigningu sunnan til á landinu. Hiti yfirleitt 1 til 6 stig. Sjá Síðu 22

Flugritarnir í góðu ástandi Egyptaland Enn hafa engar staðfestar upplýsingar borist af rannsókn á flug- ritum flugvélar sem fórst á Sínaískaga á laugardag. Rússneskir og egypskir sérfræðingar rannsaka flugritann og leita eftir vísbendingum um hvað olli því að vélin hrapaði til jarðar. Flugritarnir eru sagðir í góðu ástandi og geyma hljóðritanir af samtölum í stjórnklefa vélarinnar og tæknilegar upplýsingar um flugið. Talsmaður flug- félagsins fullyrti á mánudag að ekki hafi verið um vélarbilun að ræða heldur hefði eitthvað utanaðkomandi grandað flugvélinni. – kbg

Starfsmenn Reykjavíkurborgar eru þessa dagana að koma fyrir grenitrjám sem höggvin eru í borgarlandinu sjálfu og munu brátt verða skreytt litfögrum jólaseríum. Alls er um að ræða 26 vegleg tré sem gróðursett verða víðsvegar eins og þetta tré sem komið var fyrir við Mjóddina í gær. FréttaBlaðið/GVa

Sanddæluskipið er enn á kafi Mynd/VilHElM Spennumynd í Perlan marar Grindavíkurbæ Segja svikamiðla falla á kVikmyndagERð Spennumyndin Ég enn í hálfu kafi man þig, sem byggð er á skáldsögu REykjaVík Tólf þúsund lítrar af olíu Yrsu Sigurðardóttur, verður að hluta eru í sanddæluskipinu Perlunni en til tekin upp í Grindavík. Bæjarstjórn skyggnilýsingarprófi í gær héldu kafarar áfram vinnu við Grindavíkur hefur heimilað að afmörk- að þétta það til að koma í veg fyrir uðu svæði verði lokað og munu tökur leka. Nú liggur fyrir tillaga Björgun- fara fram þar í tvo daga síðar í þessum Forseti Sálarrannsóknarfélags Íslands segir efahyggjumenn ekki málefnalega í ar ehf. um hvernig mögulegt er að mánuði. standa að verki við að ná Perlunni Það eru Zik Zak kvikmyndir og Sigur- gagnrýni sinni á miðla. Anna Birta Lionaraki stóðst prófið „upp á hundrað“. af hafsbotni við Ægisgarð. jón Sighvatsson sem framleiða mynd- Í dag munu kafarar skoða skipið ina en leikstjóri hennar er Óskar Þór Samfélag „Það er til fólk sem er að frekar og verður þá tekin endan- Axelsson sem á að baki kvikmyndina svindla í þessu eins og í öllu, það leg ákvörðun um aðgerðir. Verði Svartur á leik. Þorvaldur Davíð Krist- er til fólk sem er að stela og það er niður staðan sú að hefja dælingu jánsson mun fara með eitt af aðalhlut- til fólk sem er óheiðarlegt. Það er úr skipinu þá er stefnt að því að sú verkunum í myndinni ásamt Ágústu alls staðar og líka í þessum geira,“ vinna hefjist um klukkan 17.00 í Evu Erlendsdóttur. segir Magnús Már Harðarson, for- dag. Takist vel til er gert ráð fyrir að Myndin verður einnig tekin upp á seti Sálarrannsóknarfélags Íslands. um sex klukkustundir taki að dæla Vestfjörðum, meðal annars á Ísafirði Á mánudag vakti athygli viðtal úr skipinu. – kbg og á Hesteyri. – ngy á Stöð 2 á milli Frosta Logasonar fjölmiðlamanns og Önnu Birtu Lionaraki vegna skyggnilýsingar- fundar sem Anna hélt á sunnudag. Þar sakaði Frosti Önnu meðal Frá kr. 59.900 annars um að vera svikamiðill og m/morgunmat nýta sér neyð fólks. STÖKKTU „Við hjá Sálarrannsóknar- félaginu prófuðum Önnu mjög Bryndís Emilsdóttir miðill og Magnús Harðarson, forseti Sálarrannsóknarfélags nákvæmlega og hún stóðst öll Íslands, vilja að efahyggjumenn láti þau í friði með sína trú. FréttaBlaðið/GVa próf alveg upp á hundrað,“ segir Magnús. Varðandi dáið fólk ingur og formaður Siðmenntar, Að sögn Magnúsar fara prófin segir siðferðileg álitaefni um miðla þannig fram að hlutlaus miðill og dauðann þá togast á, annars vegar hvort það er fenginn til að meta miðilsgáfu myndi ég halda að það væri eigi að segja satt og rétt frá og hins umsækjanda. Þá setjist stjórn farsælast að fólk horfist í vegar hvað lætur fólki líða vel. félagsins niður með viðkomandi augu við að lífið er bara frá „Ég hef efasemdir um að það sé og biðji um skyggnilýsingu. Anna rétt að fara með ósannindi beinlín- hafi staðist hans viðmið, sem felst fæðingu til is til að láta fólki líða vel. Varðandi í því að geta sagt honum eitthvað dauða. dáið fólk og dauðann þá myndi ég sem enginn veit nema hann. halda að það væri farsælast að fólk Magnús segir að fólk sem ekki Jóhann Björnsson, horfist í augu við að lífið er bara frá geti haft samband við handanheim heimspekingur og fæðingu til dauða,“ segir Jóhann. guggni á prófi félagsins. formaður Siðmenntar Siðferðilegar spurningar eru Sevilla „Þeir vita eins og er að þeir munu knýjandi þegar peningar eru teknir 6. nóvember í 3 nætur ekki standast það. Svo er annað í fyrir skyggnilýsingar segir Jóhann. Netverð á mann frá kr. 59.900 m.v. 2 í herbergi. þessu sem er mjög algengt, að fólk ist ekki þekkja miðla sem vinni „Það er sérstaklega alvarlegt ef er með hæfileika en ekki nógu af óheilindum. Hún segir að efa- fólk hefur ekkert fyrir sér í þessu og mikinn hæfileika. Það eru ekki allir hyggjufólk geti borið með sér er að rukka fyrir þetta því þá eru Skógarhlíð 18 • Sími 595 1000 eins og Víkingur Heiðar Ólafsson, neikvæða orku sem hafi áhrif á það bara hrein og klár svik,“ segir www.heimsferdir.is en spila á píanó engu að síður.“ skyggnilýsinguna. Jóhann Björnsson. Birt með fyrirvara um prentvillur. Heimsferðir áskilja sér rétt til leiðréttinga á slíku. Ath. að verð getur breyst án fyrirvara. á slíku. Ath. að verð getur breyst til leiðréttinga Heimsferðir áskilja sér rétt Birt með fyrirvara um prentvillur. Bryndís Emilsdóttir miðill seg- Jóhann Björnsson, heimspek- [email protected] Ford Fiesta er mest seldi smábíll Evrópu

Nýi besti vinur þinn? Ford Fiesta frá 2.390.000 kr. 5 dyra • MyKey • Fáanlegur með vél ársins (International Engine of the Year) þrjú ár í röð • Hiti í framsætum • 3,5 tommu upplýsingaskjár • AUX og USB tengi • Fær frítt í stæði í miðborg Reykjavíkur • Samlitaðir stuðarar Í tilefni 20 ára afmælis Ford hjá Brimborg Rafdrifnir og upphitanlegir hliðarspeglar • Tvískipt niðurfellanleg aftursæti fylgja ný Nokian vetrardekk að verðmæti 60/40 • Samlituð vindskeið • 6 hátalarar • Einstaklega rúmt farangursrými 108.000 kr. öllum nýjum Ford Fiesta í (290 lítra) • Frábær í endursölu • Start Stop spartækni • Brekkuaðstoð nóvember. Þú færð bílinn á vetrardekkjum Sérstakt hitaelement er í miðstöð og er hann því mjög fljótur að hitna og sumardekk í skottið. Nýttu tækifærið. Samlitaðir hliðarspeglar • EasyFuel • ESP stöðugleikastýrikerfi með spólvörn Ofnæmisprófuð efni í innréttingu • Fáanlegur sjálfskiptur á frábæru verði Glæsilegur staðalbúnaður 5 stjörnu öryggi • Öryggispúðarnir eru óvenju margir eða 7 talsins, þar af einn Komdu og prófaðu mest selda smábíl Evrópu fyrir hné ökumanns.

Brimborg Reykjavík Brimborg Akureyri ford.is Bíldshöfða 6 Tryggvabraut 5 Sími 515 7000 Sími 515 7050

Nýir og notaðir bílar: Söludeildir eru opnar alla virka daga kl. 9-17 og laugardaga kl. 12-16. Varahlutaverslun og verkstæðismóttaka er einnig opin laugardaga kl. 12-16.

Ford Fiesta, bensín 65 hö/EcoBoost 100 hö, beinskiptur. Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri 4,3 l/100 km. CO2 99 g/km.

Ford Fiesta, EcoBoost bensín 100 hö, sjálfskiptur. Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri 4,9 l/100 km. CO2 114 g/km. Tökum allar tegundir bíla uppí nýja. Brimborg og Ford áskilja sér rétt til að breyta verði og búnaði án fyrirvara. Útbúnaður getur verið frábrugðinn mynd í auglýsingu. 4 F réttir ∙ F réttablaÐi Ð 4. nóveM ber 2015 Mi Ð vikU dagU r Líklegt að fyrsti landnámsskáli á Austurlandi finnist

FornleiFar „Fornleifafræðingur hefur minjar af einhverju tagi,“ segir Gunnar. gert forkönnun á svæðinu sem leiðir Bæjarráð Fjarðabyggðar samþykkti til þess að mögulega er hægt að finna á mánudaginn að ábyrgjast forvarnir á fyrsta landnámsskála sem byggður var þeim gripum sem þar kunna að finnast á Austurlandi,“ segir Gunnar Jónsson, í tveimur rannsóknarholum sem fyrir- bæjarritari Fjarðabyggðar. hugað er að taka í nóvember 2015. Þá Fyrirhugað er að fara í fornleifagröft verður þeim komið í vörslu hjá Þjóð- við bæinn Stöð í Stöðvarfirði til þess að minjasafni Íslands eins og lög gera ráð kanna hvort um landnámsbústað geti fyrir. verið að ræða í því landi. Undirbúningur „Líkur til þess að landnámsbústaður að rannsókn á fornleifum stendur nú sé þarna eru taldar mjög góðar og rann- yfir. sóknir benda til þess. Fyrsta skrefið hjá Dagur B. Eggertsson borgarstjóri er „Upphaflega kom þetta upp þegar okkur er að bæjarfélagið ábyrgist for- sagður misnota póstlista en skrifstofu- menn voru að skoða mögulegar línu- vörslu muna og er það undirbúnings- stjóri hafnar því í svari til borgarfulltrúa lagnir á svæðinu og það komu upp vís- ferli nú í gangi áður en leitin hefst,“ segir Stöðvarfjörður er talinn geyma landnámsbæ sem freista á að draga fram í dags- Sjálfstæðisflokks. FRéttaBlaðið/StEFán bendingar um að þarna gætu verið forn- Gunnar Jónsson. – ngy ljósið. MynD/PétuRSöREnSSon Starfinu ekki óviðkomandi reykjavík Útsending upplýsinga í Leikskólastjórarnir vilja ekki vikulegum pistli um störf Dags B. Eggertssonar borgarstjóra til starfs- manna borgarinnar samrýmist hlutverki hans sem framkvæmda- sjá á bak sýrlensku systrunum stjóra sveitarfélagsins. Þetta kemur fram í svari skrifstofustjóra borgar- stjóra, við fyrirspurn fulltrúa Sjálf- Leikskólastjórar á Drafnarsteini, foreldrar og nágrannar vilja gera allt sem í þeirra valdi stendur til að halda stæðisflokks um vikulegan tölvu- póst borgarstjóra til starfsmanna. Jönu og Joulu á Íslandi. Systurnar hafa verið á leikskólanum Drafnarsteini í rúma viku og geta nú þegar sagt Netfangalistinn hafi ekki verið not- nokkur orð á íslensku. Útlendingastofnun úrskurðaði að senda ætti fjölskylduna til Grikklands. aður til miðlunar á efni sem sé starfi borgarstjóra óviðkomandi. Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokks Mannréttindi „Við viljum gera sögðu Dag halda úti pólitískri allt sem er í okkar valdi til þess að fréttaveitu með vikulegum pistlum halda þeim hér og erum að skoða á póstlista. Umhugsunarvert sé að hvernig við getum beitt okkur fyrir skrifstofa borgarstjóra telji það þeirra velferð,“ segir Halldóra Guð- samræmast reglum að borgarstjóri mundsdóttir, aðstoðarleikskóla- noti þennan vettvang sem æðsti stjóri á Drafnarsteini, um sýrlensku embættismaður borgarkerfisins til systurnar Joulu og Jönu, þriggja og að hnýta í pólitíska fulltrúa minni- fjögurra ára. hlutans. – kbg Joula og Jana hófu skólagöngu sína á Drafnarsteini fyrir rúmri viku. „Ég hef verið að spyrjast fyrir um hvað við getum gert. Okkur finnst Vill endurskoða ótækt að það standi til að senda þær regluverk um aftur til Grikklands.“ Foreldrar systranna, þau Wael neyðarmóttöku Aliyadah og Feryal Aldahash, komu til Íslands fyrir fjórum mánuðum alþingi „Að sjálfsögðu á ekki að með dætur sínar. Þau sóttu um hæli eyða sönnunargögnum á meðan á Íslandi en var neitað og umsókn fyrningarfrestur hefur ekki gengið þeirra verður ekki tekin fyrir þar í gildi,“ sagði Jóhanna María Sig- sem fjölskyldan hefur nú þegar mundsdóttir, þingmaður Fram- stöðu hælisleitenda í Grikklandi. sóknarflokksins, í umræðum Halldóra segir aðlögun systranna um störf þingsins á Alþingi í gær. hafa gengið vel. Starfsmenn og for- Jóhanna var þar með að tjá sig um eldrar barna á leikskólanum hafa frétt Fréttablaðsins frá því á þriðjudag lagt þeim lið og til að mynda gefið þar sem segir að sönnunargögnum, þeim útifatnað og aðrar nauðsynjar. svo sem lífsýnum og nærfötum, sem Systurnar geta sagt nokkur íslensk tekin eru á neyðarmóttöku vegna orð þrátt fyrir að hafa aðeins verið Jana og Joula glaðar í bragði á Dvergasteini. FRéttaBlaðið/VilhElM nauðgana sé eytt eftir níu vikur. á leikskólanum í viku; skór, galli og Jóhanna segir þetta allt of stuttan tíma. krakkar eru á meðal orða sem þær umræðunni að það eru mikilvæg Við spyrjum okkur Wael og Feryal sögðu sögu sína Hún segir að endurskoða þurfi reglu- segja á skýrri íslensku. Þær hafa líka réttindi þeirra. öll að því af hverju í Kastljósi snemma í haust. Þá verk um vörslu sönnunargagna hjá myndað tengsl við leikfélaga sína á Það gengur svo vel hjá fjölskyld- fjölskyldan fái ekki að vera greindu þau frá því að þau hefðu neyðarmóttökunni. „Þetta verkferli leikskólanum þrátt fyrir stutta veru. unni. Foreldrarnir hafa einnig lagt ekki haft annað val en að sækja á ekki að vera til þess að þrýsta á þol- „Þær plumuðu sig frá fyrsta degi, hart að sér í íslenskunámi og geta hér. um hæli í Grikklandi. Annars hefðu endur kynferðisafbrota til að kæra. það var eiginlega stórmerkilegt. sagt nokkrar setningar á íslensku. Halldóra Guðmunds- þau verið handtekin. Þeir eiga að fá að taka ákvörðunina Maður sá þær fylgjast með rútín- Foreldrarnir á leikskólanum láta sér dóttir, aðstoðarleik- Wael og Feryal óttast að vera sjálfir og það er okkar að hafa til það unni og taka svo strax þátt. Þær annt um fjölskylduna. Við spyrjum skólastjóri á Drafnar- send til baka þar sem aðstæður eru lagaumhverfi og þá aðstöðu sem fólk voru í augljósri þörf fyrir að komast okkur öll að því af hverju fjölskyldan steini á engan hátt tryggar í Grikklandi. þarf á að halda.“ – snæ í skóla, það gleymist stundum í fái ekki að vera hér,“ segir Halldóra. [email protected]

6 fréttI r ∙ f réttablaÐIÐ 4. nóvember 2015 m IÐv I k UDa GUr #guðblessiReykjavík segir Brottræk frá Malmö oddviti sjálfstæðismanna reykjavík Fjár hags áætl un Reykja- vík ur borgar fyrir árið 2016 var kynnt á fundi borgar stjórnar í gær en í hálfsárs uppgjöri Reykja- víkur borg ar kom fram að rekstr ar- niðurstaðan var 1,84 millj örðum króna lak ari en áætlan ir gerðu ráð fyr ir. Dag ur B. Eggerts son borg ar- stjóri sagði að væntum halla þessa árs yrði snúið í afgang á næsta ári með fjárhagsáætlun borgarinnar. A-hlut inn verði rek inn með ríf lega hálfs millj arðs króna afgangi og A- og B-hlutar reknir með átta millj- arða króna af gangi. Halldór Halldórsson, oddviti sjálfstæðismanna, segir nauðsyn- legt að skera niður í rekstri borgar- innar í þágu grunnþjónustu. „Það er mjög mikið stjórnleysi í fjölgun stöðugilda í borginni, það hafa 74 ný stöðugildi orðið til á kjörtímabilinu. Þá eru fjórtán upp- lýsingafulltrúar starfandi hjá borg- Halldór treystir ekki forsendum nýrrar inni og stjórnkerfis- og lýðræðisráð fjárhagsáætlunar og telur ekki raun- kostar borgina 140 milljónir. Það hæft að hallarekstri verði snúið við þarf að forgangsraða í þágu grunn- nema með róttækari aðgerðum. þjónustu í borginni,“ segir Halldór. FRéttablaðið/PjEtuR Oddvitinn notaði myllumerkið #guðblessiReykjavík á Twitter í Það er mjög mikið færslu um fjárhagsstöðuna. stjórnleysi í fjölgun „Mér finnst ástæða til að hafa stöðugilda í borginni, það áhyggjur því skuldaþróunin er mjög hröð og meirihlutanum hefur hafa 74 ný stöðugildi orðið ekki tekist að takast á við vand- til á kjörtímabilinu. ann,“ svarar Halldór aðspurður Halldór Halldórsson, hvort staðan sé virkilega svo slæm. oddviti sjálfstæðismanna – kbg

Á morgun 5. nóvember gefur Íslandspóstur út jólafrímerkin 2015 og frímerkjaröð tileinkaða Eftir nokkurra mánaða þóf hófst lögreglan í Svíþjóð handa við að rýma búðir Rómafólks sem komið hafði sér íslenskri myndlist. Myndefni fyrir í Malmö gegn vilja borgaryfirvalda þar. Flytja átti um tvö hundruð manns á brott. FRéttablaðið/EPa jólafrímerkjanna á að miðla þeim kósí hughrifum sem vakna í aðdraganda jólanna. Jólaprýði Póstsins 2015 er tileinkuð þremur kirkjum: Húsavíkurkirkju, Þingeyrakirkju Pappírsframtali útrýmt í Húnaþingi og Neskirkju í Reykjavík. Ríkisskattstjóri stefnir á að stórefla rafræna þjónustu. Rafræn skattkort og skjala- gerð við stofnun hlutafélaga fækkar mistökum og spornar við kennitöluflakki.

StjórnSýSla „Reynslan af framtals- Vart ásættanlegt að skilum síðustu ára sýnir ótvírætt að örfáir framteljendur yfirgnæfandi meirihluti þjóðarinn- ar kýs rafræn samskipti og sparar geti krafið stjórnvöld um að sér þannig tíma og fyrirhöfn,“ segja viðhalda Skúli Eggert Þórðarson ríkisskatt- úreltum stjóri og Ingvar J. Rögnvaldsson vinnubrögð- vararíkisskattstjóri í leiðara nýjasta Skúli Eggert tölublaðs Tíundar, fréttablaðs Ríkis- um Þórðarsson skattstjóra. ríkisskattstjóri „Því verður að skoða alvarlega hvort nú sé tímabært að bjóða ein- göngu upp á rafræn skil á skattfram- tölum.“ Yfirmenn skattamála þjóðarinnar og skattkortin orðin að nátttrölli í Áður voru oft langar raðir er fólk segja í leiðara Tíundar að rafræn skil skattaframkvæmdinni.“ skilaði framtali á pappír til skattsins í séu augljóslega hagkvæmari lausn. Á fyrri hluta næsta árs er stefnt að Reykjavík. FRéttablaðið/E.Ól. „Og á tímum almennra krafna nýrri rafrænni fyrirtækjaskrá. Eftir um aðhald í rekstri hins opinbera útboð er gengið til samninga við Met slegið í skilum er vart ásættanlegt að örfáir fram- Advania um smíði á nýju tölvukerfi teljendur geti krafið stjórnvöld um sem mun halda utan um rafræna Fram kemur í Tíund að rafræn að viðhalda úreltum vinnubrögðum stofnun og skráningu lögaðila. skil skattskýrslna hafi slegið öll eða aflagðri þjónustu.“ Í nýju kerfi fer öll hefðbundin fyrri met á þessu ári, en þau voru Í Tíund upplýsa Skúli Eggert og skjalagerð fram rafrænt þar sem 99,74 prósent af öllum skiluðum Ingvar jafnframt um skref sem á komið er í veg fyrir mistök við- skattframtölum. Á skattgrunnskrá næsta ári er ætlað að taka í átt til skiptavina við skráningu og skrán- 2015 voru 271.806 einstaklingar, aukinnar rafrænnar afgreiðslu í ingu hlutafélaga þar með flýtt. sem þýðir að einungis 707 skiluðu Fyrstadagsumslög fást á helstu pósthúsum. skattamálum. Nú hilli undir að „Þetta breytta fyrirkomulag mun ekki rafrænt. Rafræn skil hafa Einnig er hægt að panta þau hjá skattkortin verði lögð niður um jafnframt auka getu embættisins aukist hröðum skrefum frá því þau Frímerkjasölunni. Sími: 580 1050. áramótin og launafólk og -greið- til að viðhalda skrám yfir fyrir- voru tekin upp laust fyrir aldamót, Netfang: [email protected] endur losni þar með við umtalsvert tæki, bæta þjónustu og auka um voru 10 prósent árið 1999, tæp Heimasíða: www.stamps.is umstang. Áður fyrr hafi ekki þótt leið eftirlit með stofnun félaga og 60 prósent 2001, voru komin í 90 facebook.com/icelandicstamps sérstakt tiltökumál að bera pappír sporna við þeirri alvarlegu mein- prósent árin 2006 og 2007, og hafa á milli stofnana og fyrirtækja. semd sem kennitöluflakk er í okkar svo smáaukist á hverju ári síðan. „Nú er þetta löngu liðinn tími samfélagi.“ [email protected]

8 fréttir ∙ f réttA blA Ð i Ð 4. nóvember 2015 miÐ viKUDAg U r Hundrað þingmál ráðherra ekki komin fram og ekkert frá þremur ráðherrum

Af þeim 127 þingmálum sem ráðherrar ætla sér að leggja fyrir haustþingið hafa aðeins 29 þeirra komið til þings. Ljóst má vera að ef öll þingmálin koma til þings verði nóg að gera í þinginu fram að jólafríi. Þingflokksformenn stjórnarandstöðu segjast undrast stöðuna.

Sveinn Arnarsson ✿ Hvernig standa ráðherrar sig? [email protected] Fjöldi þingmála sem ráðherrar hafa nú lagt fyrir þingið miðað við þingmálaskrá hvers ráðherra, þ.e. fjölda þeirra mála sem ráðherra Alþingi Aðeins 29 þingmál ráðherra hugðist leggja fyrir þetta þing sem lýkur 11. desember eru komin fram til þings af þeim 127 sem þeir áætluðu að leggja fram á þessu haustþingi. Sautján reglulegir þingfundardagar eru eftir af þing- fundum Alþingis þar til þingið fer Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Ólöf Nordal í jólafrí. Alls bíða því 98 lagafrum- Eitt af fjórum málum lagt fyrir þingið Sex af þrjátíu málum lögð fyrir þingið vörp, skýrslur og þingsályktunartil- lögur ráðherra í ríkisstjórninni eftir að koma til þings. Samkvæmt starfsáætlun þingsins 25% 20% þurfa mál að berast skrifstofu þings- ins fyrir lok nóvembermánaðar Eygló Harðardóttir Illugi Gunnarsson eigi að taka þau á dagskrá fyrir jól. Engin mál af ellefu lögð fyrir þingið Engin mál af ellefu lögð fyrir þingið Síðasti þingfundur er áætlaður 11. desember. Þarf því þingið að halda vel á spöðunum ef öll þessi mál eiga að komast á dagskrá þingsins á þessu hausti. 0% 0% Brynhildur Pétursdóttir, þing- Bjarni Benediktsson Sigurður Ingi Jóhannsson flokksformaður Bjartrar farmtíðar, Sex af nítján málum lögð fyrir þingið Tvö af átta málum lögð fyrir þingið segir ólíklegt að allur þessi fjöldi komi fram. „Ég lít á þennan þingmálalista ríkis stjórnarinnar sem einhvers 31,5% 25% konar óskalista hennar um mál sem hún gæti hugsað sér að koma Kristján Þór Júlíusson Sigrún Magnúsdóttir með fyrir þingið,“ segir Brynhildur. Tvö af níu málum lögð fyrir þingið Fjögur af tólf málum lögð fyrir þingið „Rólegt hefur verið yfir þessari ríkis- stjórn á yfirstandandi þingi og lík- legt að við munum sjá fjölda þessara mála koma fram á vorþingi.“ 22,2% 33,3% Þrír ráðherrar hafa ekki komið fram með neitt af þeim málum sem Ragnheiður Elín Árnadóttir Gunnar Bragi Sveinsson þeir ætluðu sér að koma fram með Engin mál af fimm lögð fyrir þingið Átta af átján málum lögð fyrir þingið á þessu þingi. Það eru Eygló Harðar- dóttir, Ragnheiður Elín Árnadóttir og Illugi Gunnarsson. Hins vegar hafa Gunnar Bragi Sveinsson, Ólöf 44,4% Nordal og Bjarni Benediktsson lagt 0% fram flest mál. Þessir þrír ráðherrar hafa samtals komið fram með 20 Ég lít á þennan Miðað við þau þing setið finn ég hvað það kemur lítið þau mál sem hafa þó komið fyrir þingmál af þeim 29 sem hafa komið þingmálalista sem ég hef setið finn af málum frá ríkisstjórninni. Svo þingið. En ég hef miklar áhyggjur af til kasta þingsins það sem af er. ríkisstjórnarinnar ég hvað það kemur koma þau fram kannski löngu eftir því að fjöldi mála komi seint og það Helgi Hrafn Gunnarsson Pírati sett tímamörk þannig að við getum kosti mikla orku og tíma að komast tekur í sama streng og Brynhildur sem einhvers lítið af málum frá alveg séð þau koma fram einhvern yfir allan málafjöldann. Því mun um vinnubrögð þingsins og spyr konar óskalista. ríkisstjórninni. tímann seinna,“ segir Helgi, en telur ekki gefast tími fyrir lítinn þingflokk hvar ríkisstjórnin sé því lítið sé að þetta geta komið niður á vinnunni. að kafa ofan í mál og vinna vinnuna gera í þinginu nú um stundir. Brynhildur Pétursdóttir, Helgi Hrafn Gunnarsson, „Þessi rólega tíð gefur manni að sína nægilega vel,“ segir Helgi Hrafn. „Miðað við þau þing sem ég hef þingmaður Bjartrar framtíðar þingmaður Pírata minnsta kosti tíma til að skoða vel [email protected]

SKEMMTILEGURSKEMMTILEGUR ÁÁ ALLAALLA VEGUVEGU

Nýr ŠKODA Octavia verð frá 3.390.000 kr.

Íslendingar elska Skoda enda eru vandfundnari bílar sem henta íslenskum fjölskyldum betur. Þeir eru einstaklega rúmgóðir, sparneytnir, endingargóðir og frábærir í endursölu. Komdu við hjá okkur í Heklu og prófaðu skemmtilega Skoda.

HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is Höldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · HEKLA Reykjanesbæ · Heklusalurinn Ísafirði www.skoda.is Vinkvennakvöld

Gar...forleikurðheim að jólunum a

20-40 % afSlátTur aF ölL um vö ruM yFir aLla W N D oG uM KvölDagiðInN W

,¶^ÌÏ=Ï•Í_Í ÏÍ ¶ ÏÍ^ ÍÌÏ“Ï ^ ¶ÍϸÏÎ^ ^Ï ^ ¶Í^ Ï“Ï Ï ^ ÍÌ^ ^Ï_—ÌÏÌÏ Î^Ì^Ï^¶ ^Ì^^Ï•^^ÏͶÏuÏÏ “Ï- ^ÍÌÏÌÏ Í ÍÌÏ ÍÌÏÍ ¶ Ï^ ¶^ÏÏu¶Ï ÍÏ_ ^ ÏͶϐ ^ÍÌÏÍ^^ ͶÏK;ÏÎ  Ï:MϐÏ2 “ ÏÏÏ:@ÏÌÏ:AÏ% ÍÌÏ^Ì  ÏÍÎ ÏÏ:A99Ï »ÍÌ^ Ï •Ï Í Ï¶Ï • ÏÌÏͶ Ï ϓÏÌÍÌÏu¶ÏÍ¶Ï Ï  ^ÏÌͶÏÌÏÌ “ϸÏΐ϶Ï^¶ÏÎÌ^ Ï Í¶Ï “ Ïu¶ÏÌÏ_•^  Í ÏÌÍÎ^Ï ÏËu^Ï Í ÍÌ ^ÏÌ^Ï Ï^¶ÏÎÍÌ ^ÏͶÏ

MiðvIkuDaGinN 4. nóvEmbEr LukkuPottuRinN ¬ ÍÌ ÏÌ^ Ï ÍÌ ϗ Ï^ Ïu¶ÏÏ Ï Í

Frá 19:00 Til 21:00 » 2 Í  Ï`^ ÏÌ ÌÏÎ  Ï ÏͶÏ ÌÍ ¶ÏÏ ^Ï& Í » &^ª¶Ï1^Ì^ Ï Ï  ÏÍ ^Ï » .u  ÏÎ Ï._Í ^ —^¶ » ^Î^_ ÎÏÎ ÏÏ^ » ^ ͪ^ÏÎ Ï^ “» • ^΍^ÌÏ &^Î^Ë^ ¶^ » ^Î^_ ÎϓÏ& Ï2 ^

»  Í Ï^ u Ì^ ÏÎ Ï-`^ Ï » ^¶Ì ÏÎ Ïœ Í Ïu¶ 5^ÍÏÌÏ2 Í^Ï* `Í kYnnIr KvölDsiNs - GÓi » ¬ ÍÌ ÏÌ^ ÏÎ Ï ^ ¶ÍϪ » /^ Ï2 ÍÍ ÏÎÍ ÏÌÏ  ϓÏÎ Ï {ÌÍ ¶ bJódDu ViNkoNU þiNni Með Og NjóTið KvölDsiNs Með OkkUr! » .“  ¹ÌÏÎ ÏÏ^Ï “ —  % Ï:@Ï Ï:AÏÍ ¶ Ï;ÏÎ  Ï: ^ÎÏ  uÏÍ^^ ͶϐÏ2 “  » & “¶^   ÏÎ Ï5^Ï"`ÏÌÏ2•^^ ÏÎ Ï *^^ 5^Ï »Ï5Ì Ï—Ì^ ^^ ÏͶÏ^` Ï ¬ Ï » (•^^ “ ÏÎ Ï(^Ï ÏÌϹ Ï —^¶ÏÎ Ï ^ uªÏÎÍ ^ ÏÌÏ Í ^ÏÎ ¬ -•^Ï2  »Ï%Í  Ï ^^ ÏÍ¶Ï Í Ï^Ï^ÌÏ hAfLiði kyNnIr SiTt EiNstAka súkKulAðI ^`^Ï  ¶ÏÎ Í ÏÌÏ » œ Í  Ïu¶ Ï^ϹÌ^ Ï“Ï “Ï“Ï “  ^Ì Í Í 2Í_u ÌÏ'^^Ï&Í^Ï( Ï ÏÌÏ(• •  Ï »Ï1•^uÌ¶Ï ^  ^ — ^ÏÎÌ ÏͶ ÌÏ` 2 Í^ _^^Ï?ÏlÏ>=9Ï<<99ÏlÏÌ^ Í^  10 fréttir ∙ f réttablaðið 4. nóveM ber 2015 MiðviKUDagU r Einn maður við skrifborð er ekki safnastarf segir frumherji Vefurinn kemur meðal annars í stað reyklaus.is NordicPhotoS/aFP Forstöðumanni Tónlistarsafns Íslands hefur verið tilkynnt um niðurskurð. Loka á húsnæðinu í Kópa- Nýr vefur vegna vogi og hætta sýningahaldi. Bæjarstjóri segir ástæðuna vera að ríkið standi ekki við sinn hluta samnings. Menning „Mér var tilkynnt að Við munum missa lífsstíls- í fjárhagsáætlun næsta árs yrði sjúkdóma eitt stöðugildi af tveimur í Tón- viðurkenningu listarsafninu fellt niður til að ráða safnaráðs sem safn, enda HeilbrigðiSMál Embætti landlæknis mætti barnamenningarfulltrúa. værum við ekki að fylgja hefur opnað vefinn heilsuhegðun.is Samtímis yrði sýningum hætt, stofnskrá um sýningahald og sem á að styðja þá sem vilja draga úr húsnæðinu lokað og mér sem for- eða hætta áfengis- eða tóbaksneyslu, stöðumanni komið fyrir við skrif- söfnun. auka hreyfingu, bæta mataræði eða borð í annarri byggingu,“ segir Bjarki Sveinbjörnsson, forstöðumaður vinna gegn streitu. Bjarki Sveinbjörnsson, forstöðu- Tónlistarsafns Íslands. Nýi vefurinn verður tengdur smá- maður Tónlistarsafns Íslands. forriti sem auðveldar notkun þjón- Safnið er það eina sinnar teg- ustunnar sem er gagnvirk. Vefurinn undar á Íslandi. Starfsemin felst kemur í stað heimasíðunnar reyklaus. í söfnun, miðlun og skráningu á is sem verður lokað. tónlistarsögu Íslands, allt frá land- „Auk þess að bæta heilsuna er mark- námi til dagsins í dag. mið með heilsuhegðun.is að draga úr „Ég svaraði því þannig að með kostnaði ríkisins vegna lífsstílstengdra þessari aðgerð væri raunverulega sjúkdóma og vekja almenning til vit- verið að loka safninu,“ segir Bjarki. manns síns enda báðir komnir á undar um heilbrigt líferni og bætta Hann og Jón Hrólfur Sigurjónsson sjötugsaldur. Þess þá heldur finnst líðan,“ segir á vef landlæknisemb- eru einu starfsmenn safnsins. Þeir honum mikilvægt að safngripirnir ættisins. – ebg byrjuðu fyrir tuttugu árum að skrá og afrakstur margra ára starfs kom- íslenska tónlistarsögu í sjálfboða- ist í öruggar hendur. „Hreinlegast liðastarfi. væri bara að loka safninu og koma Árið 2009 var hugmynd félag- þessum verðmætum í öruggt skjól, Grænlensk anna um opnun Tónlistarsafns til dæmis hjá Þjóðminjasafninu.“ Íslands samþykkt í bæjarstjórn Ármann Kr. Ólafsson, bæjar- börn beitt grófu Kópavogs og þar með færðu þeir stjóri Kópavogs, segir safnið verða starfsemi sína þangað. Kópavogs- rekið áfram þegar blaðamaður ofbeldi bær opnaði safnið með styrk frá spyr hvort Tónlistarsafn Íslands grÆnlanD Yfirvöld á Grænlandi grípa ríkinu að fyrirmynd Hönnunar- sé ekki langtímaverkefni. sjaldan til aðgerða þótt börn í norð- safns Íslands í Garðabæ. En Bjarki „Það var gerður samningur við vesturhluta landsins séu beitt kynferð- segir að einn starfsmaður og eitt ríkið um rekstur á safninu. Ríkið islegu ofbeldi og annars konar grófu skrifborð séu ekki safn. hefur ekki staðið við þennan ofbeldi. Börnin, bæði stór og lítil, eru „Við munum missa viðurkenn- samning og dregið úr sínum fram- vanrækt og fá ekki nóg að borða. Þetta ingu safnaráðs sem safn, enda lögum. Hins vegar hefur Kópa- kemur fram í skýrslu umboðsmanns værum við ekki að fylgja stofn- vogsbær sett mun meira í safnið barna á Grænlandi sem danska ríkisút- skrá um sýningahald og söfnun,“ en samningur gerir ráð fyrir,“ segir varpið greinir frá. segir Bjarki sem finnst undarlegt bæjarstjórinn. Þingmaður Danska þjóðarflokks- að meirihluti bæjarráðs Kópavogs Í heildina hefur Kópavogsbær ins, Sören Espersen, vill umræður um geti með einu pennastriki lamað sett um 200 milljónir í verkefnið. málið á danska þinginu. Hann segir að starfsemi safnsins. „Þetta er ekki dæmigert verk- ráðherra velferðar barna, Elle Thrane „Þetta snýst ekki um peninga efni fyrir sveitarfélag heldur eitt- Nörby, verði að sjá til þess að engin heldur viðhorf – enda hlýtur hvað sem ríkið ætti að sjá um. Því börn í danska konungdæminu séu annar stærsti bær landsins að geta hlýtur að vera eðlilegt að bærinn vanrækt. Augljóst sé að grænlensk rekið stofnun með tveimur starfs- endurskoði fjárframlag sitt þegar yfirvöld geti ekki séð um þennan mála- mönnum,“ segir Bjarki og ítrekar ríkið stendur ekki við samninga,“ bjarki við orgelið hans jóns leifs sem hann notaði þegar hann ferðaðist um landið flokk og hann verði þess vegna að fara að hann hafi ekki áhyggjur af segir Ármann Kr. Ólafsson. og safnaði þjóðlögum. Safnið hefur síðustu ár safnað mörgum slíkum gripum. aftur í umsjón Dana. – ibs atvinnuöryggi sínu eða samstarfs- [email protected] Fréttablaðið/GVa

Takið vel á móti fermingarbörnunum

Þau safna fyrir Hjálparstarf Á athafnasvæði Íslenska kalkþörungafélagsins. Fréttablaðið/Pjetur kirkjunnar Vinnsla kalkþörungasets

PIPA leyfð úr Ísafjarðardjúpi R \ TB

W StjórnSýSla Íslenska kalkþörunga- ekki háð mati á umhverfisáhrifum. A •

SÍ félagið hefur fengið heimild Orku- „Með tilraunatökunni er fyrir- A • 122 stofnunar til tilraunatöku á 600 hugað að ljúka þeim rannsóknum

900 rúmmetrum af kalkþörungaseti af sem fyrirtækið hefur staðið fyrir í hafsbotni austan Æðeyjar og út af Önundarfirði og Ísafjarðardjúpi, að Kaldalóni í Ísafjarðardjúpi. Taka á meðtöldum Jökulfjörðum, frá árinu 300 rúmmetra á hvorum stað. 2011,“ segir á vef Orkustofnunar. Vísað er til ákvörðunar Skipu- Tekin verða minnst 24 sýni af lagsstofnunar frá október um að kalkþörungasetinu, síðan verður umbeðin tilraunataka af hafsbotni kornastærðin greind og efnin sem í Ísafjarðardjúpi sé ekki líkleg til í sýnunum finnast. Að auki verður að hafa í för með sér umtalsverð gerð skýrsla um dælinguna. – óká umhverfisáhrif og þar af leiðandi PIPAR\TBWA • SÍA Á TILBOÐI HÖRKUTÓL Þyngd: 1,62 kg Hersla: Nm 60 Rafhlaða: Li-lon Ah 2x2,0 Patróna KOLALAUS 18V HLEÐSLUBORVÉL DCD790D2 DWS780 Þyngd: 3,1kg Höggþungi: 2,1J Afl:400 W Rafhlaða: 2x4,0 Ah Li-lon SDS+ 18V HÖGGBORVÉL DCH235M2 Þyngd: 24,8kg Blað: 305mm Mesti halli: 45°/45° Snúningshraði: 3800sn./mín. Afl:1675 W GEIRUNGSSÖG DE7023 Viðarhöfða 6, Reykjavík Festingar fyrirgeirungssögfylgja. Festingar fyrirgeirungssögfylgja. samanbrotið en3,9mútbreitt. flutningi. Borðiðer1,9m Fætur brjótastundirborðí allar gerðirgeirungssaga. Létt ogþægilegtborðfyrir GEIRUNGSSAGIRGEIRUNGSSAGIR FYRIR BORÐ 159.900 Tilboðsverð : 13 mm

39.900 Tilboðsverð Fullt verðFullt 180.621 95.000 Tilboðsverð

m/vsk. Fullt verðFullt 45.549 / Skútuvogi1, Reykjavík

sími 575 0000 575 sími m/vsk. 35.900 Fullt verðFullt 118.105 Tilboðsverð

m/vsk. NÝ VERSLUN NÝ Skútuvogi 1,Skútuvogi Reykjavík Fullt verðFullt 45.610 /

Bæjarhrauni 12,Hafnarfirði m/vsk.

Þyngd: 1,84kg Hersla: 60Nm Rafhlaða: 2x5,0 Ah Li-lon Patróna: 13mm KOLALAUS 18V HLEÐSLUBORVÉL DCD790P2 Þyngd: 40kg Mesti halli: 48° Blað: 305mm Snúningshraði: 4000sn./mín. Afl:2000 W VELTISÖG D27107TGS-F20 DW0822 Lengd: 310mm Þyngd: 1,68kg Afl:300 W Rafhlaða: 2x2,0 Ah Li-lon FJÖLNOTASÖGFJÖLNOTASÖG 18V DCS355D2 í loftoggólflóðréttrilínu og láréttalínuíkrosspunkta Tveggja línulasermeðlóðrétta Rafhlaða:3x AA LÍNULEISER OG PUNKTA- 59.900 189.900 Verð Tilboðsverð

Fullt verðFullt 74.812

57.900 Tilboðsverð

m/vsk.

m/vsk. Fullt verðFullt 63.775 35.900 Tilboðsverð

m/vsk. – áheimahjáSindra Fullt verðFullt 43.403 Verð með uppítöku Verð með

m/vsk. 12 s K o ÐUn ∙ F r ÉTTAb LAÐIÐ 4. nóvember 2015 m IÐv IKUDAGUr SKOÐUN Svipu beitt á Halldór þolendur brota

æmi eru um að konur hafi verið „of seinar“ til að kæra kynferðisbrot gegn þeim vegna þess að neyðarmóttaka fyrir þolendur kyn­ ferðisofbeldis á Landspítalanum hefur sett sér starfsreglur um að geyma ekki lífsýni og Dsönnunargögn nema í rétt rúma tvo mánuði. Upplýst var um þetta í Fréttablaðinu í gær og um leið að lögreglu hafi ekki verið kunnugt um þessa tilhögun. Staðan hlýtur að teljast í meira lagi undarleg, sér í lagi þegar haft er í huga að fyrningartími alvarlegra brota er Óli Kristján hér frá tveimur og upp í tíu og jafnvel fimmtán ár. Ármannsson Og hvernig í ósköpunum má það vera að samtal milli [email protected] neyðarmóttöku og lögreglu sé ekki meira en svo að lögreglan þekki ekki einu sinni verklagið hjá Land­ spítalanum við utanumhald sönnunargagna í ætluðum kynferðisbrotum? Í það minnsta er þetta ekki til þess að auka traust á verklaginu við rannsókn mála. Örugglega er rétt sem Eyrún Björg Jónsdóttir, verkefnastýra neyðarmóttökunnar, segir í blaðinu að vænlegast til árangurs sé að kæra mál sem fyrst. En hvort í þeim tilgangi eigi að nota yfirvofandi eyðingu gagna sem svipu á þolendur er allt annað mál. Um leið bendir hún á að neyðarmóttakan hafi ekki pláss til að geyma gögnin „út í hið óendanlega“. Jóhanna María Sigmundsdóttir, þingmaður Fram­ sóknarflokks, gerði þessa stöðu mála að umtalsefni á Alþingi í gær og benti réttilega á að aðstaða neyðar­ móttökunnar væri ekki boðleg fyrir jafn viðkvæman málaflokk og erfið mál og raun bæri vitni. „Neyðarmót­ takan hefur aðstöðu í litlu herbergi á Landspítalanum Hvernig í í Fossvogi. Sönnunargögn og sýni, svo sem nærföt, eru ósköpunum sömuleiðis geymd í skáp í því herbergi,“ sagði hún og áréttaði um leið að vitanlega ætti ekki að eyða sönn­ má það vera unargögnum fyrr en að loknum fyrningarfresti. að samtal Vel má taka undir með Jóhönnu Maríu þegar hún milli neyðar- segir fulla ástæðu til að endurskoða regluverk varðandi móttöku og geymslu sönnunargagna, því það eigi ekki að vera til að þrýsta á þolendur kynferðisafbrota til að kæra. „Þeir lögreglu sé eiga að fá að taka ákvörðunina sjálfir og það er okkar að ekki meira hafa til það lagaumhverfi og þá aðstöðu sem fólk þarf á en svo að lög- að halda.“ reglan þekki Ekki verður öðru trúað en að í þessum málaflokki sé hægt að taka upp vinnulag þar sem réttur þolenda ekki einu kynferðisafbrota er ekki fyrir borð borinn. Til dæmis sinni verklag- má velta upp þeirri spurningu hvort lögreglan ætti ekki Frá degi til dags ið hjá Land- með réttu að geyma þessi gögn, enda eru þau til nota Hvað verður um RÚV? spítalanum við hugsanlega glæparannsókn lögreglu og ekki geymd í Borgarsjóður í frjálsu falli læknisfræðilegum tilgangi. Gert er ráð fyrir að borgarsjóður heilindi í ríkisstjórnarflokkunum og samkeppnisfjöl­ við utanum- Í öllu falli virðist þessi níu vikna tími óþarflega verði rekinn með 13,4 milljarða miðlum í garð Ríkisútvarpsins kristallast þessa daga hald sönn- skammur og ætti ekki að vera úr vegi að koma upp króna halla. Kemur það ofan á í umræðum um svonefnda Eyþórsskýrslu mennta­ unargagna geymslu fyrir sýni og gögn í ár hið minnsta. Þar fyrir 2,8 milljarða halla á síðasta ári. Ómálaráðherra. Í miðju umrótinu gengur út formaður stjórnar í ætluðum utan mætti jafnvel koma á kerfi þar sem þolendur fá Hefur því núverandi borgarstjórn RÚV, Ingvi Hrafn Óskarsson, og ber við önnum á lögmanns­ gögn sín afhent – og þá innsigluð – að þeim tíma liðnum rekið borgarsjóð með rúmlega 16 stofu sinni. Morguninn eftir er uppsláttur Moggans að Ingvi kynferðis- og geti þá geymt þau í eigin frysti, þar til þeir hafa gert milljarða halla frá því í maí árið Hrafn og aðrir stjórnendur RÚV hafi veitt þingnefnd rangar brotum? upp hug sinn að fullu varðandi hugsanlega kæru. 2014. Halldór Halldórsson gagn- upplýsingar um tölvupóst frá fjármálaráðuneytinu. rýndi reksturinn harðlega í gær Fréttin byggir á viðtali við Guðlaug Þór Þórðarson, vara­ og sagði að ef um fyrirtæki væri formann fjárlaganefndar, og er árás á stjórnendur Ríkisút­ að ræða væri búið að skipta um Björg Eva varpsins. Stjórnendur RÚV töldu póst fjármálaráðuneytis stjórn. Það er rétt hjá oddvitanum Erlendsdóttir staðfesta að með ráðstöfunum til að laga fjárhaginn hafi RÚV og grafalvarlegt að reka borgar- núverandi uppfyllt skilyrði fyrir 182 milljóna aukaframlagi. Þetta segir sjóð með þessum árangri. Þýðir stjórnarmaður og fv. Guðlaugur Þór vera rangt. lítið að benda fingrum í átt að ríki stjórnarformaður RÚV Túlkun stjórnenda RÚV á tölvupóstum milli fjármála­ eftir frekara fjárframlagi. Það þarf ráðuneytis og stjórnarformanns miðaðist við að verið væri að stokka upp reksturinn. að vinna með stjórnvöldum, en ekki gegn þeim, að lausn á vanda RÚV. Og vissulega voru stjórnvöld að vinna með Ríkis­ Galeiðuþrælar krónu útvarpinu, í sameiginlegri nefnd með forsætis­, mennta­ og „Eitt mesta böl sem við Íslend- fjármálaráðuneyti. Því er undarlegt að löngu síðar komi upp ingar búum við þessi misserin er ný túlkun á efni tölvupósts frá í mars. Pósts sem einungis átti vaxtaokur bankanna,“ segir Þor- að staðfesta sameiginlegan skilning, eftir samvinnu. En þar steinn Sæmundsson, þingmaður virðist glæpur stjórnenda RÚV einmitt liggja. Að hafa unnið Framsóknarflokksins. Í þingræðu vinnu með árangri, meðan stjórnvöld og fjárveitingavaldið í gær líkti hann íslenskri þjóð unnu gegn þeim, drógu mál á langinn, flæktu þau og affluttu. við galeiðuþræla sem róa sem Rekstur Ríkisútvarpsins hefur verið hallalaus síðasta árið. mest þeir mega undir taktföstum Þess er ekki getið í umræðum um skýrsluna. Skuldir lækka UPPSELT slögum Seðlabanka Íslands. Svo Skýrsla meira en í sögu félagsins, með lóðasölu og húsnæðisleigu. 6.nóv kl 20:00 spurði hann, eins og barn, hvað Starfsfólk er pínt áfram inn í vaxandi óvissu, aukið vinnuálag myndi gerast á Íslandi ef vaxta- Eyþórs var og pólitískt einelti. Skýrsla Eyþórs er sögð afhjúpandi, en hún 13.nóv kl 20:00 ÖRFÁ SÆTI LAUS stig almennt myndi lækka um tvö rýnd af afhjúpaði ekki annað en einbeittan pólitískan vilja höfunda til þrjú prósent? Það er líklega öðrum fjöl- til að leggja Ríkisútvarpið niður. rétt að líkja íslenskri þjóð við miðlum, með Stjórn Ríkisútvarpsins, vön ásökunum um að vera 14.nóv kl 20:00 NÝ SÝNING galeiðuþræla. Hins vegar er hollt gagnslaus bitlingastjórn flokkanna, stóð saman gegn árás að spyrja hvers vegna við erum almanna- fjárveitingavaldsins á Ríkisútvarpið í fyrra. Í ár var upp­ þrælar vaxtaokurs. Hvarflar að tengslaráð- lýsingum haldið frá henni. Skýrsla Eyþórs var rýnd af öðrum „Ég hef ekki hlegid svona mikið síðan háttvirtum þingmanni að hlekkir gjafa, áður en fjölmiðlum, með almannatengslaráðgjafa, áður en stjórn ég skildi vid manninn minn.” íslenskrar þjóðar eru íslensk stjórn RÚV RÚV sá hana. Framhaldið var á sömu leið. Er nema von að króna sem hneppir okkur í ánauð stjórnarformaðurinn snúi sér að uppbyggilegri verkefnum? vaxtaokurs? [email protected] sá hana. En hvað verður um Ríkisútvarpið?

Útgáfufélag: 365 miðlar ehf. Stjórnarformaður: Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir forStjóri: Sævar Freyr Þráinsson Útgefandi og aðalritStjóri: Kristín Þorsteinsdóttir [email protected] aðStoðarritStjórar: Fanney Birna Jónsdóttir [email protected], Hrund Þórsdóttir [email protected], Kolbeinn Tumi Daðason [email protected]. Fréttablaðið kemur út í 90.000 eintökum og er dreift ókeypis á heimili á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri. Einnig er hægt að fá blaðið í völdum verslun um á landsbyggðinni. Fréttablaðið áskilur sér rétt til að birta allt efni blaðsins í stafrænu formi og í gagnabönkum án endurgjalds. ISSn 1670-3871 fréttaBlaðið Skaftahlíð 24, 105 reykjavík Sími: 512 5000, [email protected] ÞróunarStjóri: Tinni Sveinsson [email protected] helgarBlað: Ólöf Skaftadóttir [email protected] og Viktoría Hermannsdóttir [email protected] menning: Magnús Guðmundsson [email protected] ljóSmyndir: Pjetur Sigurðsson [email protected] framleiðSluStjóri: Sæmundur Freyr Árnason [email protected] ÚtlitShönnun: Silja Ástþórsdóttir [email protected] M iðV ikuDAGu R 4. nóV e MBe R 2015 skoðun ∙ F RÉTTABLAðið 13 Í skerjagarðinum Að fá sér hálf-nýjan bíl Svanur Pétur leg (ég taldi þrjátíu auglýsingar á Sigurbjörnsson Gunnarsson milli tveggja dagskrárliða síðast- læknir rithöfundur liðið laugardagskvöld). Ríkissjón- varpið hefur fyrir löngu sýnt og Raunverulegur sparnaður sannað að því er ekki treystandi Ríkissjónvarpið hefur fyrir og þjóðhagkvæmni fæst með fyrir auglýsingum, það verður að löngu sýnt og sannað að því algerri endurnýjun og endur- taka þann bikar frá því og tryggja er ekki treystandi fyrir aug- stofnuninni framlög úr sameigin- hugsun Landspítala háskóla- legum sjóðum landsmanna sem lýsingum, það verður að sjúkrahúss á besta stað. Það dugi til rekstrarins. taka þann bikar frá því og g hef ákveðið að fá mér nýjan er tími fyrir nýtt. tvarp allra landsmanna tryggja stofnuninni framlög bíl því að 2007-módelið er minnir um þessar mundir Óheillaspor úr sameiginlegum sjóðum farið að bila svo oft að það og hún þarf að vera sé tekin full einna helst á skúturnar Ég er sammála menntamálaráð- Ésvarar ekki kostnaði að eiga hann ábyrgð á framtakinu. Fyrir slíka Úfrönsku þegar þær hröktust í ill- herra núverandi um að það beri landsmanna sem dugi til og tímatapið sem ég verð fyrir vegna ákvörðun þarf að hugsa stórtækt viðrum of nærri landi í Suðursveit- að afhlutafélagavæða stofnunina, rekstrarins. viðgerðanna er ómælt. Þar sem ég og gefa engan afslátt af því að byrja inni forðum tíð og fólk fylgdist í þ.e. að afturkalla óheillaspor sem hef ekki efni á að fá mér alveg nýjan út frá bestu forsendum en ekki þeim ofvæni með því af bæjarhellunni var stigið árið 2007 og snerist strax bíl ætla ég að fá mér hálfnýjan bíl hálf-bestu. Það er enginn sparnaður hvort fleyið myndi taka niðri og í skrípaleik. Hvers vegna getur þannig að framhlutinn verði nýr og í því að spara ⅓ af verði nýs spítala stranda með tilheyrandi kær- stofnun á borð við útvarp allra lúkki vel út en afturhlutinn verði með hálf-lausn og súpa seyðið af komnu góssi sem það gæti nýtt landsmanna ekki horft til háskóla sá gamli áfram. Vinur minn hefur dýru viðhaldi, óhagræði, umferðar- sér. Þá var um að ræða örsnauða allra landsmanna um stjórnunar- sagt mér að ég sé galinn að láta mér teppum, skertum gæðum starf- bændur, nú fólk í fjölmiðlabraski fyrirkomulag? Háskólasamfé- detta þetta í hug en fyrir utan minni seminnar, áframhaldandi óánægju sem munar í tekjustofna RÚV. lagið kýs sér rektor sem hefur sér fjárútlát get ég ekki hugsað mér að hluta starfsfólks og rýrum stækk- Fyrir utan þá harðsnúnu, en til halds og trausts ráð sem er í yfirgefa afturhlutann enda klassískt unarmöguleikum. Miðbærinn er fámennu, sveit sem dreymir um að megin atriðum sett saman af þeim menntamálaráðherra, nefndi í útlit 2007-árgangsins. nú þegar að springa út af hótelum múlbinda alla þjóðfélagsumræðu sem kenna og nema við skólann og nýlegu bloggi að það hefði fjarað Þetta er nokkurn veginn það sem og uppbygging HÍ mun halda áfram á Íslandi. hefur reynst með þeim ágætum að undan RÚV og þeir sem stæðu um stefnt er að með því að reisa hálf- og þurfa sitt pláss. Þó að LSH sé Og rökin eru þessi: „Það er ekk- Háskóli Íslands er sú stofnun sam- það vörð væru aðallega þeir sem nýjan Landspítala við Hringbraut. háskólasjúkrahús þarf spítalavinna ert sem ríkisútvarpið gerir sem félagsins sem hvað mests trausts hefðu hag af því, beint eða óbeint. Hann myndi lúkka vel út að framan ekki að fara fram í göngufæri við einkareknir miðlar gætu ekki gert nýtur. Flokkspólitískir fingur ná Ekki bendir margmennið sem sló en drattast með meirihluta rúma bóknám og kennslu verðandi heil- jafn vel eða betur.“ þar engu gripi. skjaldborg um útvarpshúsið þegar sinna að aftan í úreltum húsakynn- brigðisstétta. En þá vaknar spurningin: af Að selja Ríkisútvarpið? Hvernig atlagan var gerð að stofnuninni um. Fæðingardeildin yrði áfram í Stærstu hagsmunamálin eru að hverju gera þeir það ekki? Hvar þá? Ríkisútvarpið varðveitir upp- 28. nóvember 2013 til þess. Eða sínu gamla húsnæði í borholufjar- það verði byggður alveg nýr spítali eru útvarpsþættirnir um sögu tökur frá rúmlega 80 ára ferli í fjöldinn sem troðfyllti sal og and- lægð frá nýjum skurðdeildum. Öllu og aðgengi akandi umferðar sé eins okkar og samtíð, tónlist, mynd- orðum, tónum og myndum – hver dyri Háskólabíós á baráttufundi 4. yrði klambrað saman með undir- og best verður á kosið. Afsláttur af list, sagnalist, viðtöl að ógleymd- ætti að vera þess umkominn að desember sama ár. Kannski að sá göngum og ranghölum. Áfram þyrfti þessum kröfum þýðir að hálf-nýr um upptökum af málþingum og henda þeim verðmætum á mark- breiði fjöldi þurfi að bjóða fram þungt viðhald húsnæðis og áfram spítali verður úreltur á 20 árum og fundum sem Ríkisútvarpið hefur að? Ekki frekar en hægt væri að í næstu alþingiskosningum til að yrði skortur á einangrunarrýmum. verður í raun aldrei boðlegur nema verið svo ötult að taka upp og færa sækja handritin inn á Árnastofnun freista þess að koma útvarpi allra að hluta. Raunverulegur sparnaður okkur heim í stofu? og senda þau á uppboð (ég vona landsmanna í örugga höfn? Í skjól Engan afslátt og þjóðhagkvæmni fæst með algerri Hitt er annað mál að auglýsinga- að ég sé ekki vekja neinar hug- fyrir öflum sem leynt og ljóst búa Nýr spítali á ekki að vera hálfnýr endurnýjun og endurhugsun Land- áþjánin sem tröllríður sjónvarps- myndir). við þá þráhyggju að ganga af því því að það er ekki ákvörðun sem spítala – háskólasjúkrahúss á besta hluta miðilsins er með öllu óboð- Björn Bjarnason, fyrrverandi dauðu. er tekin til næstu 50-70 ára eins stað. Það er tími fyrir nýtt. HVÍTA HÚSIÐ/SÍA – 15-2361 HVÍTA

Flug fyrir 2 með öllum notuðum Mercedes-Benz Mercedes-Benz GLK er ríkulega búinn og einstaklega öflugur sport- GLK 220 4MATIC, árgerð 2012, ekinn jeppi með mikla veghæð og dráttargetu upp á heil 2,4 tonn. Þeir sem kaupa notaðan Mercedes-Benz í eigu Öskju í nóvember, að verðmæti 41 þús. km, sjálfskiptur, dísil, 170 hö. 1,5 milljónir eða meira, fá flug fyrir tvo með WOW Air í kaupbæti Dráttarbeisli, inniljósapakki, krómpakki, Parktronic, og vetrardekk að auki. Allir notaðir Mercedes-Benz hjá okkur hafa hiti í framsætum, skyggðar rúður, Offroad pakki o.fl. fengið þjónustuskoðun fyrir veturinn. Verð 5.890.000 kr. Afb./mán. 54.900 kr.* *Mánaðargreiðsla m.v. 50% bílalán í 72 mánuði. Vextir 9% og árleg hlutfallstala kostnaðar 10,73–10,79%

Flug fyrir 2 til Kaupmannahafnar, Kletthálsi 2 • 110 Reykjavík • Sími 590 2160 • www.notadir.is. Berlínar, London eða Dublin. Opið virka daga kl. 10–18 og laugardaga kl. 12–16.

16 S port ∙ F r É ttABl A Ð i Ð 4. nóveMBer 2015 Mi Ð viKUd AGUr sport olís-deild kvenna í körfubolta

Haukar - ÍbV 33-25 Markahæstar: Maria Pereira 8, Ramune Pekarskyte 7/2, Ragnheiður Ragnarsd.6 - Drífa Þorvaldsd. 9/4, Telma Silva Amado 5. Er skáti Haukakonur unnu sinn sjöunda sigur í röð og tóku toppsætið af ÍBV en Eyjakonur steinlágu í og mæti alltaf öðrum leiknum í röð. Meistaradeildin

A-riðill Real Madrid - pSG 1-0 1-0 Nacho (35.). tilbúinn Shakhtar - Malmö 4-0 Kári Árnason fékk dæmt á sig vítaspyrnu og var síðan rekinn af velli með tvö gul spjöld. Stig liða: Real 10, PSG 7, Shakht. 3, Malmö 3.

B-riðill Man. United - cSKa 1-0 1-0 Wayne Rooney (79.). pSV - Wolfsburg 2-0 Stig liða: Utd 7, PSV 6, Wolfsburg 6, CSKA 4.

C-riðill astana - atlético Madrid 0-0 benfica - Galatasaray 2-1 Stig liða:Benfica 9, AM 7, Galat. 4, Ast. 2.

d-riðill Róbert bíður þolinmóður eftir tækifæri en samkeppnin er Sevilla - Man. city 1-3 mikil hjá dýrasta handboltaliði sögunnar. 0-1 Raheem Sterling (8.), 0-2 Fernandinho (11.), 1-2 Benoit Trémoulinas (25.), 1-3 Wilf- ried Bony (36.) Gladbach - Juventus 1-1 noRdicpHotoS/Getty Stig liða: Man. City 9, Juve 8, Sevilla 3, Róbert Gunnarsson var reyndar ekki alltaf gaman en það Gíslason tók við af honum þar. gangi og ég held bara áfram.“ Gladb. 2. Manchester City er fyrsta liðið hefur mátt sætta sig við er það svo sannarlega núna,“ segir „Ég er ekki með sömu reynslu í Róbert er á sínu fjórða ári með sem tryggir sér sæti í 16 liða úrslitunum. Róbert og hlær dátt. handboltaskák og hann. Ég mæti því PSG og það hefur mikið breyst síðan mikla bekkjarsetu hjá Róbert spilar með dýrasta hand­ bara í vinnuna og reyni að gera mitt Qatar Sports Investment keypti dýrasta handboltaliði boltaliði sögunnar enda hafa verið besta. Ég fékk að spila í horninu gegn félagið og fór að dæla peningum GRINdAVÍK, HAuKAR oG keyptir menn eins og Nikola Kara­ Flensburg í Meistaradeildinni og hef bæði í fótboltann og handboltann. KEFLAVÍK FÁ tVo HEIMALEIKI sögunnar í vetur. Hann batic og Mikkel Hansen til félagsins. fengið einhverjar mínútur í deildinni „Þegar ég byrjaði hjá PSG þá voru Það var dregið í sextán liða úrslit reynir að vera jákvæður Það er valinn maður í hverju rúmi og en ekkert meira. Ég er í toppstandi tveir að vinna á skrifstofunni en Powerade­bikars karla og kvenna í reyndar fleiri en einn um hvert ein­ en staðan er eins og hún er. Maður núna er þetta orðið dýrasta handbol­ körfubolta í gær og það verða tveir þrátt fyrir mótlætið. asta rúm. Á því hefur Róbert fengið að verður bara að njóta þess að vera í talið heims. Það er frábær umgjörð domino’s­deildarslagir og þeir eru Mikið hefur breyst hjá fé- kenna. Hann er að keppa við franska borginni og gera það besta úr þessu,“ þarna og allt sem viðkemur liðinu er báðir hjá körlunum. Grindavík og landsliðsmanninn Luka Karabatic og segir Róbert en hann hefur ekkert í hæsta klassa. Það er gaman að fá að Keflavík fengu bæði tvo heima­ laginu síðan hann kom. króatíska landsliðsmanninn Igor Vori rætt sína stöðu við þjálfarann. upplifa þetta allt saman þó svo það leiki, Keflavík mætir Val (karla) á línunni um mínútur á gólfinu. Þær „Það er allur gangur á því hvað leik­ séu blendnar tilfinningar þar sem ég og Þór Ak. (kvenna) en Grindavík mínútur hafa ekki verið margar upp menn gera í svona stöðu. Ég held að vildi spila meira í dag,“ segir Róbert mætir Stjörnunni (karla) og Njarð­ Henry Birgir á síðkastið og stundum engar. það sé svolítið íslenskt að halda bara en ólíkt öðrum ofurliðum í hand­ vík (kvenna). Hinn úrvalsdeildar­ Gunnarsson „Það gefur augaleið að þegar maður áfram. Þjálfarinn spilar bara á þeim boltanum þá eru litlar líkur á því að slagurinn er á milli Hattar og Þórs [email protected] er atvinnumaður þá vill maður spila. sem hann telur henta hverju sinni og þetta lið fari á hausinn. Í raun eru úr Þorlákshöfn. Haukar fengu Auðvitað vil ég spila meira en ég er maður verður bara að virða það. Þjálf­ þær nánast engar. líka tvo heimaleiki en báða hjá ekki með neinn uppsteyt á æfingum. arinn hefur alltaf rétt fyrir sér og ber „Eigendurnir eru að setja mikinn körlunum. hAndBolti Róbert Gunnarsson var Ég mæti á æfingar, tek vel á því og er ábyrgð á liðinu. Þeir sem spila sömu pening í fótboltann og handbolta­ kátur og brosmildur á æfingu lands­ tilbúinn ef ég fæ að spila. Ég er skáti, stöðu og ég spila bæði vörn og sókn á liðið er bara dropi í hafið hjá þeim. 16-liða kvenna: Fjölnir-Haukar, Keflavík- liðsins í gær. Hann segir alltaf gott alltaf tilbúinn. Það verður bara að sjá meðan ég spila bara sókn. Þjálfarinn Ég held að fótboltinn hafi úr 500 Þór Ak., Snæfell-Breiðablik, KR-Skallagrímur að koma heim og svo finnst honum hvert það leiðir mig,“ segir Róbert en vill engar varnarskiptingar og því er milljónum evra að spila en hand­ og Grindavík-Njarðvík. Hamar, Valur og eflaust gott að breyta um umhverfi hann verður eðlilega ekki jafn kátur ekkert skrítið að hann spili frekar á boltinn 16 milljónum þó svo þetta Stjarnan sitja hjá. 16-liða karla: Höttur- þar sem hann er ekki að spila mikinn er hann talar um ástand sitt hjá hinum strákunum.“ sé dýrasta lið allra tíma. Þetta eru Þór Þorl., Hamar-Njarðvík, Haukar(b)-KR, handbolta með liði sínu PSG. félagsliðinu þessa dagana. Þó svo það sé hundfúlt að horfa á ótrúlegar tölur. Þetta er stórkost­ Haukar-Ármann, Grindavík-Stjarnan, „Við segjumst alltaf vera glaðir Þjálfari liðsins er hinn þrautreyndi leiki af bekknum þá er ástandið þó legt fyrir okkur en það má spyrja sig Reynir-Njarðvík(b), Keflavík-Valur og að koma í landsliðið. Það stendur í Noka Serdarusic. Hann þjálfaði Kiel ekki orðið þannig að Róbert hugsi hvort þessar 16 milljónir skipti þá Breiðablik-Skallagrímur. öllum viðtölum síðustu 20 ár. Það meðal annars í 15 ár áður en Alfreð sér til hreyfings. „Það er ekkert slíkt í einhverju máli.“ [email protected] SyStuRNAR MætASt Í KVöLd Systurnar Helena og Guðbjörg Sverrisdætur mætast í kvöld í fyrsta sinn í efstu deild þegar Valur, lið Guðbjargar, tekur á móti toppliði Hauka á Hlíðarenda en leikurinn er í beinni á Stöð 2 Sport EARTH FRIENDLY 6. Helena og Guð­ FRÁBÆRAR UMHVERFISVÆNAR HREINLÆTISVÖRUR björg eru með hæsta framlagið í deildinni af íslenskum Lítið leik­ vatnsinnihald mönnum lágmarkar UPPÞVOTTALÖGUR Róbert er hér með dananum Mikkel Hansen á leik fótboltaliðs pSG. FRéttablaðið/Getty deildar­ plastnotkun 750 ML innar. umbúða Zlatan hefur enn ekki látið sjá sig á leik hjá þeim Inniheldur Bæði handbolta- og fótboltalið PSG og þeim. Það er sama starfsfólkið eingöngu efni unnin úr er undir stjórn sömu manna. Hand- og öryggisverðir. Þetta er bara eitt plöntum boltastrákarnir hafa verið duglegir batterí,“ segir Róbert, en skemmta Í dag að mæta á leiki hjá Zlatan Ibrahimo- leikmenn og fjölskyldur liðanna sér vic og félögum í fótboltaliðinu en eitthvað saman? „Það er sameigin- 19.05 Valur - Haukar Sport 6 Endur- mæta þeir á handboltaleikina? legt jólaball alltaf til að mynda. Það 19.15 Meistarad.kvöld Sport 4 vinnanlegar „Zlatan hefur ekki enn látið sjá sig mæta flestir á það þó svo það sé 19.30 Chelsea - D. Kiev Sport 3 umbúðir en margir af fótboltastrákunum frjáls mæting. Það hafa líka verið 19.30 Bayern - Arsenal Sport 25% hafa komið á leik hjá okkur. Þetta sameiginlegar máltíðir og annað 19.30 Barcelona - BATE Sport 5 100% AFSLÁTTUR er bara eins og hérna heima. Þetta í þeim dúr. Þetta er eins og hjá ís- 19.30 Roma - Leverkusen Bravó niður- er bara eins og Fylkir. Það er sami 21.45 Meistarad.mörkin Sport 2. - 8. NÓV. lensku félagi nema bara margfaldað brjótanlegt forseti og framkvæmdastjóri sem í ansi háa tölu.“ 19.15 Valur - Haukar Vodafoneh. í náttúrunni kemur jafnt á alla leiki hjá okkur 19.15 Grindavík - Snæfell Mustadh. 19.15 Hamar - Stjarnan Hveragerði Michelsen_255x50_M116400GV_0214.indd 1 03.02.14 12:51

Miðvikudagur 4. nóvember 2015 43. tölublað | 9. árgangur

Markaðurinnfylgirit fréttablaðsins um Viðskipti og fjármál

2 4 8 10 12 teslur» seldar fyrir 500 milljónir m»est aukning hjá þeim hæstu s»vipmynd: unnur leifsdóttir afríka» líður fyrir vanda kína H»vernig rÚV viljum við? Sportbílar seljast vel og mikið er Ráðstöfunartekjur tekjuhæsta Eftir 10 ára starf hafa Samtök vef- Lars Christensen segir víðtæk áhrif Stjórnarmaðurinn skrifar um nýja pantað af rafjeppum. hópsins jukust um 11 prósent. iðnaðarins ráðið sér starfsmann. af efnahagssamdrætti í Kína. skýrslu um rekstur Ríkisútvarpsins.

Starfsemin stóraukin á Íslandi Ár er liðið frá því að hugbúnaðarfyrir- tækið Qlik keypti DataMarket. Fyrirtækið hefur „agressíf“ ráðningaráform á Íslandi. » 6

Opinn kynningar- fundur fimmtudaginn Verk og vit 5. nóv. kl. 9 í Laugardalshöll. Íslenskur byggingariðnaður, Nánari

Vinsamlega tilkynnið þátttöku á kynning- hönnun PORT skipulagsmál og mannvirkjagerð arfundinn á [email protected] eigi upplýsingar á 2016 Laugardalshöll 3.–6. mars síðar en þriðjudaginn 3. nóvember. verkogvit.is 2 MARKAÐURINN 4. NÓVEMBER 2015 MIÐVIKUDAGUR SKJÓÐAN RÚV getur ekki bæði sleppt og haldið

SAMKVÆMT svartri skýrslu er RÚV sala um verðmat og útboð. Þetta ohf. ekki sjálfbært félag. Félagið er er ámælisvert þegar verið er að mjög skuldsett m.a. vegna lífeyris- höndla með almannafé. skuldbindinga sem fylgdu með í stofnefnahagsreikningi, dagskrár- ÁRIÐ 2013 var gerður fjögurra og framleiðslukostnaður RÚV milljarða samningur við Vodafone er nær tvöfaldur á við 365 miðla um uppbyggingu dreifikerfis að auk þess sem félagið hefur varið undangengnu útboði. Nýja dreifi- milljörðum í uppsetningu dreifi- kerfið býður ekki upp á gagnvirkni kerfis, sem allt bendir til að sé úrelt. eða Internet. Kostnaðurinn hefði Þá verður ekki betur séð en að RÚV nýst í að ljúka ljósleiðaravæðingu hafi blekkt Kauphöllina um rekstur landsins og lagt grunn að gagn- félagsins, sem er alvarlegt mál. virku dreifikerfi með Interneti. Það verður því að setja spurningar- FRAMLAG RÍKISINS, eða útvarps- merki um það hvort stjórnendur gjaldið sem rennur til RÚV, nam RÚV eru starfi sínu vaxnir. rúmlega 3,3 milljörðum sem er næstum 25 prósentum hærri RÚV er eini ríkisfjölmiðillinn í fjárhæð en útvarps- og sjón- Vestur-Evrópu sem bæði nýtur varpssvið 365 miðla nær inn með styrkja af almannafé og fær að áskriftartekjum fyrir allar sínar keppa óheftur á auglýsinga- stöðvar. Auglýsingatekjur RÚV markaði. Þetta skekkir alvarlega eru enn fremur næstum 50 pró- samkeppnisstöðu einkarekinna sentum hærri en auglýsingatekjur ljósvakamiðla og er óþolandi, 365 miðla. Þrátt fyrir þetta skilar auk þess sem ólíklegt er að þetta ljósvakarekstur 365 miðla nokkur samræmist skyldum Íslands sam- hundruð milljóna rekstrarhagnaði kvæmt EES. á meðan tap er af rekstri RÚV. VILJI STJÓRNVÖLD að RÚV starfi ALMANNAÞJÓNUSTUHLUTVERK áfram verða þau að skilgreina RÚV skýrir einhvern mun á hlutverk RÚV vandlega, taka það rekstrarkostnaði en getur varla af auglýsingamarkaði og skikka útskýrt að rekstrargjöld RÚV stjórnendur þess til að halda sig eru meira en helmingi hærri en innan ramma fjárheimilda. Það rekstrargjöld 365 miðla. Hver er ekki í boði að skuldhreinsa er skýringin á því að hjá RÚV RÚV með því að ríkið yfirtaki líf- starfa 54 starfsmenn við fréttir eyrisskuldbindingar þess og RÚV Gísli Gíslason, framkvæmdastjóri Even, býst við þvi að sala á rafbílum muni halda áfram að aukast . FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK og íþróttir á meðan 365 kemst af njóti áfram milljarða framlags af með 25 starfsmenn en heldur þó almannafé og keppi auk þess óheft úti fullri fréttaumfjöllun og mun á auglýsingamarkaði. umfangsmeiri íþróttaumfjöllun en Stjórnvöld verða að velja á milli RÚV? Stjórnendur RÚV ákváðu að þess annars vegar að RÚV verði Hafa selt Teslur fyrir sjá sjálfir um sölu byggingarréttar rekið fyrir almannafé og hins vegar á lóð félagsins í stað þess að leita að það keppi á auglýsingamarkaði. eftir þjónustu sérhæfðra fasteigna- Ekki verður bæði sleppt og haldið. hálfan milljarð króna MARKAÐURINN

ÚTGÁFUFÉLAG 365 miðlar ehf., Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík, sími 512 5000 Netfang rit [email protected] | Sími 512 5000 | Fax 512 5301 Búið er að selja sportbíla frá Tesla hér á landi fyrir um hálfan milljarð króna. Umsjón Jón Hákon Halldórsson [email protected] Von á fimmtíu rafjeppum til landsins sem flesta er búið að forselja. Hver bíll Ábyrgðarmaður Kristín Þorsteinsdóttir l Forsíðumynd Stefán Karlsson kostar á milli tólf og átján milljónir króna. Vinsældir rafbíla aukast milli ára. Netfang auglýsingadeildar auglys ing [email protected] Veffang visir.is Íslendingar hafa keypt rafmagns- pantað 50 jeppa frá Tesla og Gísli knúna Tesla-sportbíla fyrir um á von á því að búið verði að selja Þetta er sjö manna hálfan milljarð króna þau þrjú ár hina 14 áður en þeir fyrstu koma til jeppi sem er 3,2 sem bíllinn hefur verið í sölu hér landsins. Búast má við því að sölu- sekúndur upp í hundraðið. á landi. Bílasalan Even sem flytur andvirði Model X-bílanna fari yfir inn og selur Teslur hefur selt 44 700 milljónir króna og því verði Gísli Gíslason, slíka bíla að sögn Gísla Gíslasonar, búið að selja Teslur hér á landi fyrir framkvæmdastjóri Even framkvæmdastjóra Even, en hver yfir 1,2 milljarða króna á fjögurra bíll kostar á milli tólf og átján millj- ára tímabili. óna króna. Sala rafbíla hefur tekið kipp að Þá segir Gísli að fyrirtækið hafi undanförnu. Fréttablaðið greindi fengið pantanir í forsölu fyrir 36 frá því í síðustu viku að búið væri þess sem gerst hefur í Noregi þar lúxusrafjeppum frá Tesla sem nefn- að selja ríflega tvöfalt fleiri nýja raf- sem selst hafi sextíu þúsund rafbílar. ast Model X. Von er á þeim fyrstu til bíla það sem af er þessu ári en allt „Þar hefur salan verið að tvöfaldast landsins í mars. síðasta ár. Tölurnar eru þó enn lítið á hverju ári og hefur verið frá 2011 „Þetta er sjö manna jeppi sem brot af heildarbílasölu, en búið var og við erum komin í sama línurit er 3,2 sekúndur upp í hundraðið,“ að selja 240 nýja rafbíla á þessu ári. og þeir, salan er farin að tvöfaldast segir Gísli. Hver bíll mun kosta frá Gísli bendir á að þróunin varðandi á milli ára. Þetta er alveg ótrúlegt,“ 14 milljónum króna. Even hefur rafbílavæðingu sé hröð og svipi til segir hann. [email protected]

Á döfinni dagatal viðskiptalífsins Miðvikudagur 4. nóvember HAGSTOFA ÍSLANDS - Gistinætur og Mánudagur 9. nóvember SEÐLABANKI ÍSLANDS - Vaxtaákvörð- gestakomur á hótelum LÁNAMÁL RÍKISINS - Mánaðarlegar unardagur og útgáfa Peningamála HAGSTOFA ÍSLANDS - Vöruskipti við markaðsupplýsingar ÞJÓÐSKRÁ ÍSLANDS - Fasteignamarkað- útlönd í október 2015 urinn í mánuðinum eftir landshlutum Þriðjudagur 10. nóvember Föstudagur 6. nóvember VÁTRYGGINGAFÉLAG ÍSLANDS - Hlut- Fimmtudagur 5. nóvember SJÓVÁ - Uppgjör þriðja ársfjórðungs hafafundur LANDSBANKINN HF. - afkoma þriðja árs- 2015. fjórðungs 2015 Allar markaðsupplýsingar

Vikan sem leið

873 MILLJÓNA KRÓNA hagnaður 28 % HÆKKUN varð á rekstrar- 4,4 % HÆKKUN varð á varð af rekstri Símans eftir skatta á hagnaði Nýherja á þriðja ársfjórðungi markaðsvísitölu Gamma í október og þriðja fjórðungi ársins en var við 1.200 miðað við sama fjórðung í fyrra og nam meðaldagsveltan 10,7 milljörð- milljónir á sama tímabili 2014. Tekjur nam hann 240 milljónum króna. Tekjur um. Ríkistryggða vísitalan hækkaði um á fjórðungnum námu 7,5 milljörðum Nýherja námu þremur milljörðum á 2,5%, Vísitala fyrirtækjaskuldabréfa króna samanborið við sjö milljarða á þriðja fjórðungi og hækkuðu um 18,6% hækkaði um 1,7% og Hlutabréfavísi- sama tímabili í fyrra. á milli ára. tala GAMMA um 9,8%. ENNEMM / SÍA / NM70779

ÁKVARÐANA GRUNDVÖLLUR SÉRÞEKKING ER Þekking sprettur af áhuga. atvinnugreinum bankaþjónustu semeflir reksturinn. íþessum mikilvægu á greinunum. Þanniggetumviðveitt fyrirtækjum stór hópurfólks sérþekkingu með hjábankanumstarfar og verktaka og áratuga Íslandsbankabýrreynslu yfir af þjónustu við fasteignafélög Starfsfólk gengur útá. viðfangsefnin viðþekkjum ekkijafn þótt velþú,þávitumviðhvaðog og starfið um aðsetjaokkurvel inníþærákvarðanir írekstrinum semþústendur frammi fyrir okkurfram Viðleggjum Réttar ákvarðanir árangri erulykillinnaðgóðum fyrirtækja. 2014 2015 GÓÐRA með að taka þínarákvarðanir aðtaka með á Íslandisvo þúeigirauðveldara banka veitabestu Að þjónustu Við tókumákvörðun: og verktakateymi Íslandsbanka verktakateymi og Sváfnir ífasteigna- Gíslasonerviðskiptastjóri Þjónusta viðfyrirtæki Þjónusta 4 MARKAÐURINN 4. NÓVEMBER 2015 MIÐVIKUDAGUR Tekjuhæsta fólkið eykur mest við sig

Ráðstöfunartekjur hinna tekjuhæstu jukust mest allra í fyrra. Fjármagnstekjur þeirra jukust um 31% en drógust saman hjá öðrum.

Á síðasta ári jukust ráðstöfunar- tekjur tekjuhæstu Íslendinganna ✿ Ráðstöfunartekjur eftir tekjuhópum í milljónum króna Heimild: Hagstofa Íslands mest allra, en það eru þær tekjur Hve miklar ráðstöfunartekjur þarf að hafa á ári til að vera meðal 1%, 10%, 30%, 50% og 70% sem eftir standa þegar búið er að greiða skatta. tekjuhæstu Íslendinganna. Hjón og samskattað sambúðarfólk eru talin sem einn aðili í tölunum. Til að vera Ráðstöfunartekjur eru tekjur sem eftir standa þegar búið er að greiða skatta. meðal eins pró- sents tekjuhæstu 25.000.000 Íslendinganna 24,5 þurfa ráðstöf- unartekjur fram- 20.000.000 20,6 teljenda, það er 17,7 hjóna, einstak- linga eða sam- 15,8 15.000.000 Þórólfur skattaðs sambúð- Matthíasson arðfólks að nema 20,6 milljónum 10.000.000 10,1 króna á ári sem er aukning um 8,8 8,4 9,1 9,6 prósent milli ára. Það er mesta 5,9 hækkun allra tekjuflokka milli ára. 5,3 Næstmest varð hækkunin meðal 5.000.000 5,1 5,0 3,7 tíu prósenta tekjuhæstu framtelj- 3,1 3,1 2,2 3,3 2,4 endanna sem hækkuðu um 6,8 pró- 1,9 2,0 sent og þurfa árstekjur að nema 10,1 0 milljón króna. 2008 2010 2012 2014 Ráðstöfunartekjur tekjuhæstu tíu Skipting Íslendinga í tekjuhópa ... prósentanna jukust um 11,6 pró- sent milli ára en annarra tekjuhópa minna eða um fimm til sex pró- sent ef undanskilinn er allra lægsti 70% 50% 30% 10% 1% tekjuhópurinn, sem að meðaltali ára en dragast saman hjá öllum óvart. Hinir tekjuhæstu, sérstak- með svoleiðis tekjur, vaxi hraðar,“ Laun þeirra tekjulægstu og bætur hefur 320 þúsund krónur í árslaun öðrum. Atvinnutekjur þessa hóps lega atvinnurekendur, hagnist oft segir Þórólfur. og ýmislegt þess háttar hækkar og vinnur því ekki nema mjög lítinn aukast þó minna en annarra eða hraðar en aðrir í uppsveiflu. „Þeir Þá bendir Þórólfur á að aðgerðir hægar,“ bendir hagfræðiprófessor- hluta úr ári. um fimm prósent samanborið fá tekjurnar af fyrirtækinu þegar stjórnvalda hafi einnig áhrif á inn á. Hins vegar fari þróunin oft Sé rýnt í hvað er að baki tekju- við 8-12 prósent aukningu meðal búið er að borga öllum öðrum og tekjudreifingu. „Í kjölfar hrunsins í hina áttina í niðursveiflu. Tekjur aukningunni þá munar mest um hinna tekjulægri. þegar hagsveiflan fer að fara upp á voru álögur á þá tekjumeiri auknar þeirra ríkustu, sem oft séu að stórum aukningu fjármagnstekna hjá Þórólfur Matthíasson, prófessor í við þá er það rekstrarafgangurinn mjög mikið og núverandi ríkisstjórn hluta fjáramagnstekjur, dragist mun tekjuhæstu tíu prósentunum en hagfræði við Háskóla Íslands, telur sem eykst hratt og þess vegna ekki hefur svona verið að draga sumt af hraðar saman en tekjur launafólks. þær aukast um 31 prósent milli að þróunin þurfi ekki að koma á óeðlilegt að tekjur þeirra, sem eru því til baka. [email protected] 534 1020 Ármúla 7, Reykjavík - www.jofur.is Bergsveinn Ólafsson Sigurður J. Sigurðsson Helgi Már Karlsson Magnús Kristinsson Ólafur Jóhannsson Helgi Bjarnason

TIL SÖLU Rauðarárstígur 27, 105 Reykjavík Til sölu öll húseignin samtals 2.073,6 fm auk 105,9 fm. skjalageymslu og 21 bílastæði í Skrifstofuhúsnæði bílageymsluhúsi. Húsið er fjórar hæðir í góðu ástandi og er allt í útleigu. Traustir Heil húseign leigjendur. Mjög góð eign á góðum stað með góðu aðgengi. Stærð samtals 2179,5 fm.

TIL SÖLU TIL SÖLU Hlíðasmári 19, 201 Kópavogur Stórhöfði 21, 110 Reykjavík Skrifstofuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði 1. hæð um 192,5 fm. Stærð samtals um 625,5 fm. 3. hæð um 896 fm. 4. hæð um 511 fm. Um 1.407 fm. skrifstofuhúsnæði með Gott skrifstofuhúsnæði á tveimur sameign í lyftuhúsi á 3. og 4. hæð, auk hæðum samtals 625,5 fm. Húsnæðið 192,5 fm þjónusturýmis á jarðhæð. skiptist í opin rými og lokaðar 3. og 4. hæð skiptast í nokkrar lokaðar skrifstofur. (á 2. h. 416,7 fm og á 3. h. skrifstofur og opin rými. Aðgengi að 208,8 fm). Húsnæðið er allt í útleigu. rúmgóðu eldhúsi, 2-3 skjalageymslur. Loftræst húsnæði að hluta. Ljósleiðari er í húsinu. Laust strax!

TIL SÖLU Allar nánari upplýsingar veitir: Hjallabrekka 1, 200 Kópavogur Skólahúsnæði á 2. hæð Stærð samtals 864,4 fm. Helgi Már Karlsson Um er að ræða tvo eignarhluta (2 Löggiltur leigumiðlari fastanúmer) Annars vegar 399,6 fm. Löggiltur fasteignasali og hins vegar 464,8 fm. skólahúsnæði á 2. hæð. Húsnæðið skiptist í móttöku, opin vinnurými, nokkrar skólastofur, 4 lokaðar skrifstofur, eldhús, geymslu 534 1024 / 897 7086 og snyrtingar. Gott aðgengi beint inn [email protected] frá götu. Leigusamningur er á eigninni út árið 2016.

Óskað er eftir tilboðum í allar eignirnar saman eða hverja fyrir sig. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum tilboðum, án sérstaks rökstuðnings. 6 markaðurinn 4. nóvember 2015 m IÐv IKUDAGUr Hyggjast ráða á öll tómu skrifborðin

Ár er liðið frá því að hugbúnaðarfyrirtækið Qlik keypti DataMarket. Árið hefur farið í að samþætta fyrirtækin tvö. Nýjar skrifstofur voru opnaðar í Sóltúni í Reykjavík í síðustu viku. Til stendur að stórefla starfsemi fyrirtækisins á Íslandi og fjölga starfsfólki verulega. skiptavini eru Citibank og Morgan Jón Hákon Stanley, stórir bankar á Wall Street,“ Halldórsson segir Deighton. Dæmi um millistóra [email protected] viðskiptavini eru tryggingafyrirtæki og spítalar víðs vegar um heiminn. Fæstir Íslendingar höfðu heyrt af Og svo eru litlir viðskiptavinir. sænska hugbúnaðarfyrirtækinu „Við erum með nokkra íslenska Qlik allt þar til að fréttir bárust af viðskiptavini líka. Til dæmis er kaupum þess á íslenska fyrirtækinu símafyrirtækið Nova í viðskiptum Data Market fyrir ári. Kaupverðið við okkur. Fyrirtækið notar vöruna nam 1,7 milljörðum íslenskra króna okkar til þess að skoða bókhaldið miðað við gengi dagsins í dag.. sitt. Notar hana til þess að taka betri Qlik þróar hugbúnað þar sem ákvarðanir við útgáfu reikninga og markmiðið er að draga saman gögn hafa betra yfirlit yfir viðskiptavini og á skipulegan hátt, greina þau rafrænt svo framvegis,“ bætir Deighton við. og skýra þau betur þannig að það Þannig að þið hafið bæði opinberar nýtist fyrirtækjum eða stofnunum stofnanir og einkafyrirtæki? sem nota búnaðinn í rekstri. Fyrir- „Já, menntastofnanir og fleira,“ tækið ætlar að efla starfsemi sína segir Mike Potter. „Varðandi opin- hér á landi. Einn liður í því var að berar stofnanir þá byrjuðum við opna nýjar skrifstofur í Sóltúni fyrir á þeirri þjónustu í Svíþjóð,“ bætir síðustu helgi. Markaðurinn ræddi Deighton við og nefnir að lögreglan við tvo af framkvæmdastjórum fyrir- í Málmey noti hugbúnað frá Qlik til tækisins, þá Anthony Deighton, sem þess að skoða glæpatölfræði. „Og ég er tæknistjóri og framkvæmdastjóri held að það hafi beinlínis hjálpað vöruþróunar, og Mike Potter, fram- þeim að góma glæpamenn, með því kvæmdastjóra hugbúnaðarþróunar, að greina ákveðin mynstur í gögnun- af því tilefni. um. Það eru líka nokkrar bandarísk- ar ríkisstofnanir sem vinna mikið Stofnað 1993 með gögn og nota vöruna okkar. Ég Deighton og Potter klipptu á borða þegar nýjar skrifstofur voru opnaðar í Sóltúni í Reykjavík. FRéttablaðið/anton Qlik var stofnað í Svíþjóð fyrir get þó ekki sagt þér hverjar þær eru rúmum 20 árum, en höfuðstöðvar eða hvernig þær nota gögnin,“ segir Við erum með almennt að safna meira og meira neytið safnar um íslensk fyrirtæki fyrirtækisins eru núna í Bandaríkj- Deighton. nokkra íslenska af gögnum og sjá að það er hægt og hvernig mætti nýta þau samfara unum. Viðskiptavinirnir eru meira Notkun á vörunni einskorðast þá að gera sér mat úr þeim. „Þegar við auknum viðskiptum og aukinni en 35 þúsund talsins um allan heim. ekki endilega við bókhaldsgögn?. viðskiptavini líka. vorum að opna hér nýju skrifstofuna ferðamennsku. Í grunninn er það „Þetta þýðir að við höfum mjög stór „Nei, þetta eru alls kyns gögn,“ Anthony Deighton tæknistjóri og þá fengum við viðskiptaráðherrann spurning um nýtingu á gögnunum,“ fyrirtæki í viðskiptum og líka mjög segir Potter. Deighton bætir því framkvæmdastjóri vöruþróunar ykkar í heimsókn. Ég átti mjög gott segir Deighton. Hann útilokar ekki smá. Dæmi um mjög stóra við- við að fyrirtæki og stofnanir séu spjall við hana um gögnin sem ráðu- að Qlik muni semja við íslenska Landvættir Ferðafélag Íslands hleypir FÍ Landvættum af stokkunum á kynningarfundi í Mörkinni 6 í kvöld kl. 20. FÍ Landvættir er æfingaverkefni með það takmark að ljúka öllum fjórum þrautum Land- vættanna sem eru Fossavatnsgangan, Bláalóns- þrautin, Urriðavatnssundið og Jökulsárhlaupið.

BarceLona Horft yfir borgina frá Parc Güell eða Gaudi­garðinum. reynir að Forðast túristagiLdrUr UppáHaLdsBorgin Maríanna Clara Lúthersdóttir leikur einn trúðinn í Sókr­ AFSLÁTTARDAGAR atesi sem sýnt er á Litla sviði Borgarleikhússins um þessar mundir. Hennar Söfnunar- stell – glös – hnífapör uppáhaldsborg er Barcelona. Hver er uppáhaldsborgin þín og af hverju? sem býr og starfar alls konar fólk af Barcelona er held ég uppáhaldsborgin öllum þjóðernum. mín – hún er stórborg með fjölbreytilegt Hversu oft hefur þú komið til Barcelona? mannlíf, listir og menningu en samt er Ég fór fyrst til Barcelona með vinkonu hraðinn og stemningin í henni eins og í minni í kringum tvítugt, svo með mann- miklu minni borg – sérstaklega ef maður inum mínum þegar við vorum nýbyrjuð forðast Römbluna og stærstu túrista- saman, svo ófrísk að barninu mínu og gildrurnar. Þá er veðrið ótalið, nátt- svo fór öll fjölskyldan þangað saman úran í kring og strendurnar. Ekki spillir síðasta sumar – það er því óhætt að Mikið úrval af heldur fyrir hvað Barcelona er barnvæn segja að Barcelona hafi fylgt mér í gegn- Leikkona Fyrir utan fallegum borg (það er í öllu falli kostur ef maður um ólík æviskeið en alltaf er jafn gaman er með lítil börn). að koma þangað. Sókrates leikur Mar­ vörum á tilboði íanna skassið frú Prúss­ Hvernig eru heimamenn? Heimamenn Hvernig er maturinn? Maturinn er ólín í Línu Langsokki og eru almennt almennilegir og gestrisnir dásamlegur, bæði á matarmörkuðunum æfir fyrir Mamma mia þrátt fyrir allan túrismann. Þeir eru sem eru margir og fjölbreytilegir – og sem byrjar eftir ára­ ekki svo stimamjúkir að manni finnist matarmenningin er dásamleg. Sérgrein mótin. Hún er einnig í þeir eigi allt undir viðskiptum við mann Spánverja er að sjálfsögðu tapasrétt- ritnefnd tímaritsins Börn og menning sem kemur (sem mér finnst alltaf frekar óþægilegt) irnir sem margir kannast við – smá- FÁRÁNLEGA út á næstu dögum. heldur bara svona eðlilega kurteisir – réttir sem eru gjarnan snæddir fyrir 365.is svo maður alhæfi nú um heila borg þar Framhald á bls. 4 FLOTTUR PAKKI Sími 1817 Fólk| heilsa Miðborgarvaka í Flash 30% afsl. af öllum vörum aðeins í dag

Kjóll Peysukápur íslenskir gestaFyrirlesarar Íslensku landsliðsþjálfararnir lars lagerbäck og Heimir Hallgrímsson eru gestafyrirlesarar ráð- áður 14.990 áður 16.990 stefnunnar í ár. nú 9.990 nú 9.990 ráðsteFna með Fleiri myndir á Facebook breiða skírskotun gls kynnir Alþjóðlega leiðtogaráðstefnan Global Leadership Summit verð- ur haldin í sjöunda sinn á Íslandi dagana 6.-7. nóvember. Ráðstefnan, sem verður haldin í Háskólabíói, er stærsta leiðtogaráðstefna í heimi og nýtur mik- illa vinsælda. Meðal helstu fyrirlesarar í ár eru Brené Brown, Jim Collins og landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson.

Global Leadership Summit (GLS) – ráðstefnan er haldin í Chicago í byrjun ágúst ár hvert 40.000 og er varpað um gervihnött á svokölluðu videocast-formi til yfir 200 staða í Bandaríkjunum fréttaþyrstir og Kanada. Hún er jafnframt Jim tekin upp og sýnd á breiðtjaldi brené Collins brown í 120 löndum um allan heim notendur og eru þátttakendur alls um 260.000 talsins. leiðis Ed Catmull, stofnanda ráðstefnuna í Chicago ár hvert Smelltu þér á Fréttablaðsappið og lestu „Á ráðstefnunni í Háskólabíói Pixar, sem meðal annars hefur til að fylgjast með og velja þá verður allt efni með íslenskum fært okkur myndirnar Toy Story fyrirlestra sem fluttir eru hér á blaðið hvar sem er og hvenær sem er. skjátexta og er vandað til hljóð- og Cars. landi. „Það er leitun að ódýrari og myndgæða. Íslenskir kynnar „Þessu til viðbótar erum við ráðstefnu í þessum gæðaflokki Fáðu Fréttablaðið ókeypis í spjaldtölvuna leiða þátttakendur í gegnum alltaf með íslenska gestafyrir- en almennt gjald er 14.500 en og snjallsímann með Fréttablaðsappinu. efni ráðstefnunnar og verkefna- lesara og að þessu sinni eru það 9.900 fyrir lífeyrisþega, nema og vinnu auk þess sem flutt verður landsliðsþjálfararnir Lars Lager- fólk á atvinnuleysisbótum,“ upp- Nálgastu appið á visir.is/fbl lifandi tónlist á milli fyrirlestra,“ bäck og Heimir Hallgrímsson en lýsir Lárus. „Þetta kemur til af eða beint í gegnum: segir heimilislæknirinn Lárus margir hafa eflaust áhuga á að því að fyrirlestrarnir eru teknir Þór Jónsson sem situr í undir- heyra þá tjá sig um leiðtogahlut- upp ytra svo ekki þarf að standa búningsnefnd ráðstefnunnar á verkið í kjölfar undraverðs ár- straum af kostnaði við flug og Íslandi. angurs íslenska karlalandsliðsins gistingu heldur gerir tæknin það að verkum að fólk um allan heim heimsþekktir Fyrirlesarar í fótbolta,“ segir Lárus. getur fengið aðgang að fyrirlestr- Margir heimsþekktir leiðtogar leitun að unum í sinni heimabyggð.“ hafa haldið fyrirlestra á ráðstefn- ódýrari ráðsteFnu Meginmarkmið ráðstefnunnar unni en þeir eiga það sameigin- er að sögn Lárusar að opna augu legt að vera framúrskarandi á Þverfaglegur og þverkirkjulegur Íslendinga fyrir mikilvægi þess sínu sviði. samstarfshópur stendur að baki að hafa skýra leiðtogasýn og Meðal fyrirlesara í ár má nefna ráðstefnunni hér á landi. „Ráð- nýta til þess hið besta sem völ er Brené Brown sem er þekkt fyrir stefnan var upphaflega haldin á úr leiðtogafræðum en lögð er einn vinsælasta fyrirlesturinn til að auka leiðtogafærni innan mikil vinna í rannsóknir á þessu á TED „The Power of Vulner- kirkjunnar en síðan hefur hún sviði. „Reynslan hefur sýnt að ability“ og Jim Collins, heims- opnast og hefur mun breiðari GLS leiðtogaráðstefnan nýtist þekktan viðskiptahugsuð og höf- skírskotun í dag,“ segir Lárus, fólki með mismunandi bakgrunn und bókarinnar Good to great. sem fór sjálfur á sína fyrstu GLS- og ólík hlutverk s.s. í heimi við- Eins Horst Schulze, stofnanda ráðstefnu í Ósló árið 2007. „Ég skipta, kirkjustarfs, opinbera Ritz-Carlton hótelsamstæðunnar, hugsaði strax að þetta þyrftum geirans og hvers konar félags- Liz Wiseman, forstjóra The Wise- við að fá til Íslands og var fyrsta starfs.“ man Group, Bill Hybels, upp- ráðstefnan haldin hér á landi Allar nánari upplýsingar er að hafsmann GLS ráðstefnanna, og tveimur árum síðar.“ finna á gls.is en þar er jafnframt Brian Houston, stofnanda einnar Að sögn Lárusar eru tveir úr hægt að skrá sig til þátttöku. stærstu kirkju í heimi. Sömu- undirbúningsnefndinni sendir á

Fólk er kynningarblað sem býður auglýs- Útgefandi: 365 miðlar | Ábyrgðarmaður: Svanur Valgeirsson endum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala Sölumenn: Bryndís Hauksdóttir, [email protected], s. 512 5434 og umfjallana. Í blaðinu er einnig hefðbundið Jón Ívar Vilhelmsson, [email protected], s. 512 5429 ritstjórnarefni. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega. Hönnun: Silja Ástþórsdóttir GLS leiðtogaráðstefnan 6.-7. nóvember 2015

Í Háskólabíói

Allir hagnast þegar leiðtogi tekur framförum. —Bill Hybels

Hugsjón, hvatning og hagnýt færni Skráning á www.gls.is á heimsmælikvarða sem bætir Skráning á www.gls.is leiðtogahæfni þína þar sem þú ert. Ráðstefna fyrir leiðtoga í viðskiptum, stjórnmálum, menntamálum, kirkjustarfi, góðgerðarsamtökum

eða í fjölskyldunni.

LIvE: BILL HYBELS HORST SCHULZE JIM COLLINS Stofnandi Stofnandi & Virtur viðskipta- LARS LAGERBäCk & og prestur fv. framkv.stj. hugsuður; HEIMIR HALLGRíMSSON Willow Creek Ritz-Carlton metsöluhöfundur kirkjunnar hótelsam- (Good to great). Þjálfarar karlalandsliðsins stæðunnar í knattspyrnu

UMSAGNIR:

BRIAN HOUSTON ED CATMULL SHEILA HEEN

Stofnandi og Stofnandi Stofnandi Triad prestur Hillsong Pixar Studios, consulting group „Hef fundið rauðan þráð í „Þessi ráðstefna er vítamín- framkv.stj. Walt í lögfræðideild gegnum allt efnið - áskorun um sprauta: á hverju einasta ári læri kirkjunnar Disney Animation stöðugar umbætur.“ –Magnús ég eitthvað nýtt sem vonandi Harvard Pálsson. Forstöðumaður Viðskipta- gerir mig að betri fagmanneskju.“ Studios fræðistofnunar og MBA náms HÍ –Guðbjörg Jóhannesdóttir. Sóknarprestur í Langholtskirkju.

„Hér skipuleggjum við starfsdag „Alþjóðleg ráðstefna sem enginn og mætum öll á GLS. Frábært er DR. BRENÉ BROWN LIZ WISEMAN CRAIG GROESCHEL stjórnandi ætti að láta fram að vísa í sameiginlega reynslu Rannsóknar- Forseti Stofnandi hjá sér fara. Mæli óhikað með hópsins seinna meir. Við hlökk- henni.“ –Sigurður Erlingsson. prófessor við The Wiseman og prestur um til að koma á GLS!“ Háskólann Group; metsölu- LifeChurch.tv Fv. forstjóri Íbúðalánasjóðs. –Frode Jakobsen. í Houston; Skólastjóri Suðurhlíðarskóla höfundur Metsöluhöfundur Fólk| ferðir Framhald af bls. 1 matinn en geta eins verið uppi- staðan í máltíðinni. Þeir tapas- réttir sem fást við Römbluna eru yfirleitt ekki mjög spennandi – en á góðum stöðum er þetta stór- kostleg veisla fyrir bragðlaukana. Barcelona-búar borða kvöldmat- inn yfirleitt frekar seint og sumir veitingastaðir eru opnir í hádeg- inu en loka svo síðdegis og opna jafnvel ekki aftur fyrr en eftir átta – mjög margir fara út að borða milli níu og ellefu og þá er öll fjöl- skyldan með – líka lítil börn sem hlaupa um og sofna svo bara í kerrunum sínum þegar þreytan yfirbugar þau. Það er því yfirleitt mjög þægilegt og auðvelt að fara út að borða með börn í Barce- MatarMarkaður Matarmenning Spánverja er rík og gaman að fara á matarmark- Parc de la ciutadella Garðurinn Parc de la Ciutadella er dásamlegur að mati lona – nokkuð sem ég get ekki aði í Barcelona. Maríönnu. sagt um allar stórborgir Evrópu. En annars er líka mjög gaman að hverju einasta götuhorni liggur eru mjög skemmtileg – bæði þau Undir stórum hluta Barcelona fyrrum sjómannaþorpið La Barc- fara út að borða í hádeginu og þá mér við að segja. sem helguð eru gömlum meist- liggja svo ótrúlega heillegar róm- eloneta er sérlega sjarmerandi bjóða veitingastaðir gjarna upp Svo má líka nefna Atril við urum eins og Míró-safnið eða verskar rústir og hægt er að fara og skemmtilegt. á „el Menu del Dia“ sem er þrí- Placa de st. Cugat og fleiri staði Picasso-safnið en ekki síður ný- í skoðunarferðir undir borgina Áttu þér uppáhaldshverfi? El Born réttaður hádegismatseðill – for- við það torg reyndar. Þá er Fred y listasafnið í El Raval-hverfinu. – ganga um ævafornar gamlar (sem er alveg í miðbænum) og svo réttur, aðalréttur og eftirréttur á Elsa við C. Sant Pere mes Alt líka Rétt við El Born-hverfið er svo götur undir sjálfri dómkirkjunni Gracía-hverfið (þangað er um 25 mjög góðu verði. góður – en í sannleika sagt eru risastór garður sem hýsir meðal og sjá hvar var bakarí og hvar mínútna gangur frá miðbænum) Áttu uppáhaldsveitingastað í flestir veitingastaðirnir í El Born- annars dýragarð Barcelona – ég þvotta- og litunarverkstæði eru uppáhaldshverfin mín. Mið- borginni? Ég á marga uppáhalds- hverfinu mjög fínir. er ekki mikið fyrir dýragarða löngu fyrir Krist. aldabyggingastíllinn er ótrúlega veitingastaði í borginni. Auðvitað Hvernig er best að ferðast um sjálf en garðurinn umhverfis, Að síðustu má nefna að Barc- upprunalegur, göturnar þröngar, breytast gæði þeirra hratt en síð- borgina? Í skemmtilegustu hverf- Parc de la Ciutadella, er alveg elona er þekkt fyrir fallegan arki- hér og hvar glittir í leifarnar af ast þegar ég kom var t.d. Tantar- unum er rakið að fara fótgangandi dásamlegur. Leikvellir, gosbrunn- tektúr. Hér ber auðvitað fyrstan gömlu borgarmúrunum, engin antana afskaplega góður – frábær allra sinna ferða – ekki síst af því ar, vatn með bátaleigu, pallur þar að nefna hinn fræga Gaudi bílaumferð, allt fullt af litlum veit- tapasréttastaður – þar má m.a. fá að þar er engin bílaumferð leyfð. sem hægt er að dansa og hljóm- en verk hans er mjög gaman ingastöðum og alls kyns sérversl- dásamlegan smokkfisk steiktan Hins vegar getur verið ágætt að sveitir spila stundum, borð- að skoða. Gaudi-garðurinn er unum. Mikið hefur verið rætt um með sítrónu, litlu, grænu pipar- taka neðanjarðarlestina á milli tennisborð, risastór mammútur skemmtiferð fyrir alla fjölskyld- að Barcelona eigi við sama vanda ávextina steikta með salti og sér- hverfa – eða niður á strönd! Ef (þó ekki lifandi) og hitt og þetta una en húsin sem hann hann- að etja og miðbær Reykjavíkur – lega góðar patatas bravas. Ekki maður vill hins vegar komast á – enda er mikið líf í garðinum frá aði, kirkjan Sagrada Familia og að allt hafi orðið að víkja fyrir hót- spillir umhverfið fyrir á Tantar- almennilega strönd tekur maður morgni til kvölds – krakkar að safnið sem helgað er honum eru elum og lundabúðum – eða í tilfelli antana en það er við göngugötu lestina til Sitges eða Montgat – leik, skokkarar, hópar sem æfa líka vel ferðarinnar virði – Eix- Barcelona – hótelum og búðum með fallegum trjám, markaði um ekki dýrt og stutt að fara fyrir fimleika, dans eða tai chi, hass- ample-hverfið er svo allt hannað sem selja kastanettur og blæ- helgar og skemmtilegum litlum hreinan sjó og fallegan sand. reykjandi bongótrommuhópar, af módernistum um aldamótin vængi. Það er vissulega hægt að róló fyrir krakkana en borgaryfir- Viltu ljóstra upp um einhverjar fólk með matarveislur, hljóm- 1900 og ótrúlega fallegt. Gamli finna slíkt í kringum stóru göngu- völd eru einmitt sérfræðingar leyndar perlur í borginni? Það er sveitir að æfa sig og bara fólk að miðbærinn (Gotneska hverfið götuna Römbl una – en á móti í því að henda upp rennibraut, ótrúlega margt skemmtilegt að rölta með hundana sína – þetta og El Born) eru best varðveittu koma öll hin litlu hverfin þar sem rólum og einhverjum tækjum á gera í Barcelona – listasöfnin er þarna allt og meira til. miðaldaborgarmyndir Evrópu og allt logar af lífi og fjölbreytileika.

www.fi.is Ert þú Landvættur? Hreyfðu þig úti í náttúrunni

Ert þú Landvættur? Ferðafélag Íslands stofnar æfingahópinn FÍ Landvætti sem hefur það markmið að æfa saman og klára allar fjórar þrautir Landvættarins á árinu 2016. Fossavatnsgangan: 50 km skíðaganga. 30. apríl Bláalónsþrautin: 60 km fjallahjól. 11. júní Urriðavatnssundið: 2,5 km útisund. 23. júlí Jökulsárhlaupið: 33 km fjallahlaup. 13. ágúst Hópstjórar eru Brynhildur Ólafsdóttir og Róbert Marshall.

Kynningarfundur miðvikudaginn 4. nóvember kl. 20, í sal FÍ, Mörkinni 6. Allir velkomnir.

FERÐAFÉLAG ÍSLANDS | Mörkinni 6 | 108 Reykjavík | S: 568 2533 | [email protected] | www.fi.is Skráðu þig inn – drífðu þig út MIÐVIKUDAGUR 4. nóV e M beR 2015 Markaðurinn 7 ríkið um að ráðuneytin noti vöruna og Singapúr. Að auki hafi fyrir- „Í fyrsta lagi þá gerir það okkur þeirra. „Við tækjum því auðvitað tækið tekið upp samstarf við aðila kleift að komast í tengsl við mjög fagnandi,“ segir hann. í Ástralíu, Suður-Afríku, Ísrael og hæfileikaríkt fólk hérna á Íslandi,“ Útskýrið fyrir mér tekjumódelið? víðar. Í heildina sé fyrirtækið með segir Potter. Hann bætir því við að „Við seljum hugbúnað. Þannig skrifstofur í 23 löndum en varan það sé gott fyrir alþjóðlegt fyrirtæki að mestar tekjur okkar koma af því hafi verið seld til meira en hundrað að hafa skrifstofu á Íslandi, mitt að selja leyfi fyrir hugbúnaðinum. landa. á milli Evrópu og Bandaríkjanna. 1,7 milljarðar 77 milljarðar Í þeim skilningi eru þetta mjög Árið 2010 var fyrirtækið komið Hann segir að lega landsins og hús- íslenskra króna var Verða tekjur fyrirtækisins hefðbundin viðskipti, með sölu með 100 milljónir dollara í árstekj- næðið sem var fundið undir starf- á hugbúnaði og leyfum. Hluti af ur. Sama ár var það skráð í Nasdaq- semina í Sóltúni 26 gefi möguleika kaupverðið á DataMarket árið 2015. tekjunum, um það bil tíu prósent, hlutabréfavísitöluna á Wall Street. á því að hér verði aðstaða þar sem eða 13,5 milljónir dala. koma af þjónustu við viðskipta- „Á þessu ári höfum við tilkynnt Wall menn geti hist og fundað í alþjóð- vini. Við hjálpum þeim að setja upp Street að við munum verða með í legu starfi fyrirtækisins. hugbúnaðinn og laga hann rétt að kringum 600 milljónir dala í tekjur, þörfum þeirra,“ segir Deighton. Þá sé kannski eitthvað hærra. Þannig að Ráða starfsfólk á næstunni 35 þúsund 2.300 manns í auknum mæli horft á möguleika til við höfum farið úr nánast engum Deighton segir það alveg ljóst að viðskiptavinir úti þess að hýsa og keyra hugbúnaðinn í tekjum árið 1999 í 600 milljónir það verði fjárfest frekar í starfinu starfa hjá fyrirtækinu en gegnum skýjalausnir. Þar leiki Data- árið 2015,“ segir Deighton. Það sam- hér á Íslandi. „Við erum með mjög um allan heim. 16 manns á Íslandi. Market stórt hlutverk. svarar 77 milljörðum króna. Starfs- aggressíft ráðningarplan og hver menn fyrirtækisins eru 2.300. Þar af sá sem er snjall og framsýnn frum- Gera ráð fyrir að vaxa áfram eru sextán á Íslandi. kvöðull og vill vinna hjá vaxandi Qlik hefur vaxið hröðum skrefum Hver var hugmyndin að baki kaup- fyrirtæki ætti að kíkja á okkur.“ Munur að fara úr fimmtán undanfarin ár og er gert ráð fyrir unum á Datamarket? Þegar blaðamaður spyr hversu stórt enn frekari vexti á næstunni. „Ég „Við höfðum áhuga á Data Market fyrirtækið verði hér heima stendur manna fyrirtæki í 2.300 manna gekk til liðs við Qlik í byrjun árs af því að þeir eru miklir frumkvöðlar ekki á svari hjá Potter: „Besta leiðin Hjálmar Gíslason, stofnandi Data- heilmikil vinna og að mörgu leyti 2014 og stærð hugbúnaðarþró- og starfsemi þeirra er góð viðbót við til að svara þeirri spurningu er að Market, segir að undanfarið ár hafi var opnunin á nýju skrifstofunni unarteymisins hefur meira en tvö- það sem Qlik gerir,“ segir Deighton. bjóða þér að ganga um skrifstof- vinnan fyrst og fremst farið í að lokahnykkurinn í því. Þá erum við faldast á þessum tíma. Starfsemin í Munurinn á starfsemi Qlik og Data- urnar og sjá öll tómu skrifborðin. samþætta vöru DataMarket við komin á sama standard eins og Reykjavík er hluti af hugbúnaðar- Market er sá að hugbúnaðurinn frá Við ætlum að koma fólki fyrir við vöruna frá Qlik og samþætta hana Qlik er með á öðrum skrifstofum þróunarteyminu og við erum með Qlik gengur út á það að birta gögn öll þessi skrifborð,“ segir Potter. við vöruframboð og viðskipta- varðandi vinnuumhverfi, tækni starfsemi á meira en sex stöðum í myndrænt og hjálpa fólki að greina Eftir að samningar milli Data- módel fyrirtækisins. Þá hafi mikill og uppsetningu. Og vel komin heiminum, bara fyrir hugbúnaðar- gögnin. Notandinn kemur gögn- Mark et og Qlik lágu fyrir sagði tími farið í að kenna söludeild inn í ferlana líka,“ segir Hjálmar. þróun. Þetta er því búið að vera unum sjálfur í kerfið og það eru þá Hjálmar Gíslason, stofnandi Data- Qlik á þennan nýja hugbúnað frá Hann segir að heilt yfir hafi vinnan virkilega skemmtilegt,“ segir Potter. almennt gögn sem fyrirtækið útvegar Market, að flóknasta ferlið hefði DataMarket. „Það er svolítið mikill gengið vel. Það sem hafi komið á Deighton bendir á að fyrirtækið sjálft. DataMarket safnar hins vegar snúið að íslensku efnahagsumhverfi. munur að fara úr fimmtán manna óvart hafi fremur komið jákvætt hafi verið stofnað árið 1993 í Lundi í gögnum úr ýmsum gagnalindum, Einkum vegna fjármagnshafta. fyrirtæki þar sem þrír eru að vinna á óvart en neikvætt. Og fyrsta Svíþjóð. Á árunum 1993 til 1999 hafi mest frá aðilum eins og hagstofum, Hvernig var að fjárfesta á Íslandi í í sölu og yfir í það að vera í rúm- útgáfan af vörunni fór á markað þetta verið lítið fyrirtæki í Lundi. Allt seðlabönkum, markaðsrannsóknar- höftum? lega 2.300 manna fyrirtæki í dag, í júní. til ársins 2005 hafi það vaxið sem fyrirtækjum og slíku. Við kaupin „Það var áskorun. En í fyrsta lagi þar sem eru mörg hundruð manns Hjálmar er ekki yfirmaður starf- sænskt hugbúnaðarfyrirtæki. Mest á DataMarket breytist starfsemin vorum við í góðum samskiptum í því að markaðssetja og selja seminnar sem unnin er hér heldur starfsemi hefur verið í Svíþjóð með þannig að Qlik er núna ekki bara við stjórnvöld. Þau hjálpuðu mjög vöruna,“ segir Hjálmar. vinnur hann með deildinni. Hann verulegar tekjur. „Frá 2005 til 2010 að selja hugbúnað til að greina gögn mikið. Í öðru lagi snýst þetta um fjár- Þá segir Hjálmar að mikill tími er núna framkvæmdastjóri gagna, byrjaði alþjóðleg stækkun og starf- heldur selur Qlik núna aðgang að festingu í fólki. Hugbúnaðarbransinn hafi farið í að samþætta fyrirtækin. sem er hluti af vörustjórnuninni, semin fór að breiðast út til Bretlands, hluta af gögnunum sem fyrirtækin er ekki fjárfrekur bransi. Við erum Það hafi verið mikil vinna fyrir og hefur það hlutverk að koma Þýskalands, Evrópusambands- þurfa til þess að gera greiningar. ekki að fjárfesta í stórum vélum eða starfsmenn DataMarket að komast öllum gögnum inn í kerfið. Ekki landanna og Bandaríkjanna,“ segir Þið eruð að opna nýjar skrifstofur öðru slíku. Við fjárfestum einfaldlega inn í vinnuferla Qlik, kerfin þeirra bara gögnum frá DataMarket Deighton. Fyrirtækið er með starf- hér í Reykjavík. En hefur það eitthvert í fólki og það er það sem við sjáum og þess háttar. „Þetta hefur verið heldur öllum gögnum. semi í Asíulöndunum Japan, Kína gildi að reka skrifstofurnar hér? hér,“ segir Deighton. 8 maRkaðURinn 4. nóvember 2015 m IÐv IKUDAGUr

RúnaR Pálmason ÞoRsteinn magnússon Fer í nýtt starf Tekur við af hjá bankanum Ágústi Torfa Lét teikna gamla konu Rúnar Pálmason Þorsteinn Magnús- hefur tekið við son hefur verið ráð- starfi upplýsinga- inn framkvæmda- fulltrúa Lands- stjóri Icelandic sem langaði að deyja bankans. Rúnar var Ný-Fisks í Sand- blaðamaður hjá gerði. Hann tekur Morgunblaðinu til við starfinu af Unnur Mjöll S. Leifsdóttir, nýr framkvæmdastjóri Samtaka vefiðnaðarins, vill fá þrettán ára, en tók Ágústi Torfa Hauks- við starfi vefritstjóra syni sem hefur tekið fleiri konur í vefgeirann. Hún setti nýlega á fót útskriftarsýningu þar sem hún lét Landsbankans árið 2013. Hann mun við starfi framkvæmdastjóra Norð- teikna mynd af konu eftir æskuminningu föður sín sem vildi að hún væri dauð. starfa innan markaðs- og samskipta- lenska. deildar bankans og hafa umsjón með Þorsteinn hefur starfað sem samskiptum við fjölmiðla. framkvæmdastjóri Storms Seafood í sviPmynd Rúnar tók við starfinu af Kristjáni Hafnar firði frá árinu 2013. – jhh UnnUR mjöll s. Kristjánssyni. – jhh leifsdóttiR

„Það vantar auðvitað að konur sæki í sig veðrið og fari meira inn í þenn- an geira,“ segir myndlistarkonan Unnur Mjöll S. Leifsdóttir sem var SÓFAR í síðustu viku ráðin framkvæmda- stjóri Samtaka vefiðnaðarins (SVEF). „Það er nóg af tækifærum og almennt séð eru þetta tiltölulega vel launuð störf,“ segir hún. TAXFREE „Ég held að það hafi myndast Allir sófar á taxfree tilboði* menning fyrir því að þetta sé karl- lægur geiri en þetta er að þróast.“ Unnur bendir á að vefstjórar séu flestir konur og kynjahlutföllin hjá hönnuðum og markaðsfólki séu nokkuð jöfn. Einna helst sé það starf forritara sem enn sé að stærstum hluta mannað af körlum. Unnur er fyrsti starfsmaðurinn sem SVEF ræður en samtökin voru stofnuð yfir bjórglasi af hópi vefara árið 2005. Síðan þá hafa þau m.a. staðið að Íslensku vefverðlaun- unum, fyrirlestraröðum og ráð- stefnum um hin ýmsu vefmál. Samtökin eru fagsamtök þeirra sem starfa að vefmálum hér á landi en félagsmenn eru nú um þrjú hundruð. Unnur segir stefnt að því að fjölga félagsmönnum sem hún vonast eftir að verði úr sem fjölbreytt- ustum greinum vefiðnaðarins. Hún segir að staða vefmála hér á landi sé almennt góð „Hagsmuna- málin snúa að kjörum og tækifær- CLEVELAND um. Í rauninni má segja að Ísland Tungusófi. Hægri eða vinstri tunga. sé mjög framarlega í vefmálum, Dökk- eða ljósgrátt slitsterkt áklæði. hlutirnir gerast yfirleitt mjög hratt Stærð: 231 × 140 × 81 cm 96.766 kr. 119.990 kr. hérna sem er mjög gott.“ Hins vegar þurfi námsframboðið hér á landi að henta þörfum grein- arinnar. „Það þarf að hugsa um jafn- vægi þannig að skólarnir bjóði upp á nám á öllum sviðum, þá erum við að tala um forritun, bak- og fram- Unnur Mjöll S. Leifsdóttir vonast til að fleiri konur fari að forrita. enda, vefhönnun og markaðsmál Mynd/Sigrún gUðMUndSdóttir sem tengjast vefjum.“ Unnur hefur komið víða við „Við hringdum heim í pabba sem Það vantar auðvitað en síðustu ár hefur hún unnið lýsti þessari konu og rannsóknar- að konur sæki í sig við uppsetningu listasýninga og lögreglumaðurinn teiknaði port- veðrið og fari meira inn í framkvæmd ýmissa viðburða hjá rettmynd af henni. Þetta var kona þennan geira Hafnarborg og Listasafni Reykja- sem var í kringum nírætt og pabbi víkur. var bara lítill strákur að vinna í Unnur Mjöll S. Leifsdóttir, ELLY Í sumar setti hún upp útskriftar- sveitinni, “ segir Unnur. Konan hafi framkvæmdastjóri Þriggja sæta sófi. Litir: Ljós- og dökkgrár, gráblár, Samtaka vefiðnaðarins sand bleikur og dustygrænn. Stærð: 183 x 82 x 85 cm 80.637 kr. 99.990 kr. verkefnið sitt úr MFA-námi í School verið orðin þreytt á lífinu og and- of Visual Arts í New York. Þar fékk varpað í sífellu. Þegar faðir hennar hún rannsóknarlögreglumann og spurði hvers vegna hún væri að teiknara frá lögreglunni í New York andvarpa hafi hún svarað: „Æ, já, nýja starfi, til að mynda við skipu- til að teikna mynd eftir minningu ég vildi að ég væri dauð.“ lagningu viðburða og utanumhald föður síns um gamla konu sem Unnur segir list sína oft byggjast um stór verkefni. hann hafði kynnst í sveit sem barn. á gjörningum sem nýtist vel í hinu [email protected]

Truenorth hagnaðist um 75 milljónir VESTA Tungusófi hár, hægri og vinstri tunga. Divine antrazit eða grár. Framleiðslufyrirtækið Truenorth Stærð: 300 x 94/160 x 80 cm hagnaðist um 75 milljónir á síðasta 322.573 kr. 399.990 kr. ári, samkvæmt samandregnum árs- SÓFAR reikningi sem nýlega var birtur í TAXFREE Ársreikningaskrá. Þetta er öllu meiri 120 * Taxfree tilboðið gildir bara á sófum Allir sófar á taxfree tilboði* hagnaður en árið 2013 þegar hann milljónir króna var eigið fé og jafngildir 19,35% afslætti. nam tveimur milljónum. Helsta verk- truenorth um síðustu áramót. Að sjálfsögðu fær ríkissjóður viðisaukas- Þú finnur nýja efni fyrirtækisins í fyrra var vinna katt af söluverði. Afslátturinn er alfarið á sófaTAXFREE­ kostnað Húsgagnahallarinnar. Gildir ekki við sjónvarpsþættina Sense8 sem blaðið á CLEVELAND Tungusófi. Hægri eða vinstri tunga. Dökk- eða ljósgrátt slitsterkt áklæði. Stærð: 231 × 140 × 81 cm á Kamma afmælissófanum. husgagnahollin.is 96.766 kr. 119.990 kr. Wachowski-systkinin gerðu. Hluti Húsgagnahöllin 50 ára

Reykjavík, Akureyri og Ísafirði þáttanna var tekinn upp hér á landi. www.husgagnahollin.is * Taxfree tilboðið gildir bara á sófum og jafngildir 19,35% afslætti. Að sjálfsögðu fær ríkissjóður viðisaukaskatt af söluverði. Afslátturinn er alfarið á kostnað Húsgagnahallar- innar. Gildir ekki á Kamma afmælissófanum. Heildareignir Truenorth í lok Handbært fé í árslok nam 60 millj- síðasta árs námu 207,5 milljónum ónum króna og lækkaði um rúmar og hækkuðu milli ára. Eigið fé nam á tuttugu milljónir milli ára. Sex- sama tíma 119,9 milljónum, saman- tán manns störfuðu hjá félaginu á borið við 45 milljónir árið áður. Stjórn tímabilinu og námu laun og launa- www.husgagnahollin.is félagsins lagði til að hagnaður yrði tengd gjöld tæpum 150 milljónum Wachowski-systkinin gerðu þættina 558 1100 færður til hækkunar á eigin fé félags- sem er tæplega 30 milljóna hækkun Sense8, en upptökur fóru að hluta til ins. milli ára. – sg fram hér á landi. FréttabLaðið/getty

10 mArKAðurinn 4. nÓ vember 2015 m IÐv IKUDAGUr

Efnahagsmál Jólaljós á Oxfordstræti

Frosti Ólafsson framkvæmda­ stjóri Viðskiptaráðs Míkadó í Herjólfi Ég átti vin í barnæsku sem var snillingur í Míkadó. Fyrir þá sem ekki muna þá gengur leikurinn út á að draga ofvaxna tannstöngla úr tannstönglahrúgu án þess að skapa minnstu hreyfingu í hrúgunni. Kænska æskuvinarins fólst í því að tryggja hagfelldar ytri aðstæður. Öllum gluggum var lokað, grafar­ þögn átti að ríkja og spilað var á teppi. Leikurinn entist sjaldnast lengur en eina umferð. Mikið hefur verið rætt og ritað um framleiðni á Íslandi. Í sinni ein­ földustu mynd gengur aukin fram­ leiðni út á það að skapa meira með minna. Með þeim hætti má skapa meiri verðmæti sem mynda grund­ völl bæði kaupmáttar og velferðar. Framleiðni hérlendis er lág. Mikil atvinnuþátttaka og margar vinnu­ stundir gera Íslendingum þó kleift að jafna leikinn. Það breytir ekki þeirri staðreynd að til mikils væri að vinna með aukinni framleiðni. Ábatinn fælist í svigrúmi til fækk­ unar vinnustunda og aukningu kaupmáttar. Ráðgjafarfyrirtækið McKinsey & Company benti á að stærstu tækifæri til aukinnar framleiðni á Íslandi lægju í þjónustugeiranum. Of margir starfa í innlendri þjón­ Það er orðið jólalegt um að litast á Oxford-stræti í Lundúnum. Í dag eru 50 dagar til jóla og margir farnir að huga að jólagjafakaupum nú þegar, jafnt ustu og of fáir starfa við útflutning. erlendis og hérlendis. Fréttablaðið/EPa Margt má betur fara í þjónustu­ geiranum. Viðskiptaráð hefur bent á umfangsmikil tækifæri til auk­ innar framleiðni í opinbera hluta hans. Þá eru jafnframt brotalamir í umgjörð einkageirans, einkum hvað varðar regluverk og eftirlit. Afríka verður illa úti Engin áskorun er þó stærri en þær hagsveiflur sem íslensk fyrirtæki búa við. Ekki þarf að horfa langt aftur í tímann til að sjá hvernig þessi vegna samdráttar í Kína vandi brýst fram. Á þenslutíman­ um 2003 til 2008 fjölgaði störfum þótt ófullkomið sé – hefur smám Hægt hefur veru- „Kínverska áfallið“ hefur komið í innlenda þjónustugeiranum saman breiðst út um Afríku og fram bæði á fjármálamörkuðum um ríflega 20 þúsund. Neysla var um leið meiri virðing fyrir réttar­ lega á hagvexti í – þar sem gjaldmiðlar Afríku hafa mikil, krónan var sterk og kaup­ ríkinu. Kína á síðustu árum og veikst verulega á þessu ári – og í máttur hár. Yfir sama tímabil Annar mjög mikilvægur þáttur það er ástæða til að ætla að samdrætti hagvaxtar í Afríku. fækkaði störfum við útflutning. er skörp hækkun á hrávöruverði samdrátturinn haldi áfram Svo með samdrætti í Kína er Þessi þróun snerist harkalega við í heiminum sem átti sér stað frá meðbyrinn að breytast í mót­ Óréttlæti virðisaukaskatts laganna í samdrættinum sem fylgdi árin á því seint á 10. áratugnum og til næstu áratugi þar sem Kína vind fyrir Afríku og það hefur ekki eftir. Þannig fækkaði störfum í inn­ 2008. Og þar sem mörg Afríkuríki stendur frammi fyrir alvar- aðeins áhrif á markaði og hagvöxt lendri þjónustu um 12 þúsund árin eru hrávöruútflytjendur hafa þau legum kerfislægum mótbyr. heldur er líklegt að það hafi nei­ 2008 til 2014. Störfum í útflutningi hagnast gríðarlega á hækkandi kvæð pólitísk áhrif. Þegar þrengir fjölgaði hins vegar á sama tíma. olíuverði. að hagvexti er því líklegt að við Þessi sveifla endurspeglar ágætlega Lars Christensen Hækkunin á hrávöruverði hefur sjáum aukin vandamál í ríkis­ rekstrarskilyrði fyrirtækja á Íslandi. alþjóðahagfræðingur að sjálfsögðu að miklu leyti verið fjármálum um alla Afríku og því Aukin framleiðni gengur út á fín­ afleiðing af mjög miklum hagvexti fylgir aukin efnahagsleg óvissa og stillingar. Að kreista fram aukna Velgengnissaga sem sjaldan er í Kína síðan snemma á 10. áratugn­ inn haldi áfram næstu áratugi þar getur auðveldlega aukið pólitíska hagkvæmni í rekstri með öllum til­ sögð úr hinu hnattræna hagkerfi um. Þess vegna eru sterk tengsl á sem Kína stendur frammi fyrir spennu í mörgum af viðkvæmustu tækum leiðum. Þegar framleiðslu­ síðustu tuttugu ára hefur verið milli mikils kínversks hagvaxtar alvarlegum kerfislægum mótbyr, lýðræðisríkjum Afríku. þættir eru á fleygiferð og jafnvægi Afríka. Af þeim tuttugu hag­ og hærra hrávöruverðs, sem aftur sérstaklega vegna mjög neikvæðr­ Niðurstaðan: Afríka hefur verið ríkir sjaldnast lengur en nokkra kerfum sem vaxið hafa hraðast í hefur stutt við hagvöxt í Afríku. ar mannfjöldaþróunar. velgengnissaga sem sjaldan er mánuði í senn er ómögulegt að heiminum síðustu tvo áratugi er En það eru líka sterkari tengsl á Þetta eru ekki góðar fréttir fyrir sögð, en nú kunnum við að standa einbeita sér að fínstillingum. Mikil­ helmingurinn í Afríku. milli Afríku og Kína – miklar bein­ Afríku. Annars vegar hefur hrá­ á krossgötum þar sem auðveldir vægi efnahagslegs stöðugleika Mikilvægasti þátturinn í vel­ ar fjárfestingar Kínverja í Afríku. vöruverð hrapað samfara sam­ kostir eru ekki lengur í boði. Að verður seint vanmetið. Ef Ísland gengni Afríku er sennilega sú En gæfan gæti verið á þrotum. drættinum í Kína og hins vegar því sögðu: Mörg ríki Afríku hafa ætlar að skipa sér í fremstu röð er staðreynd að lok kalda stríðsins, hefur komið fram aukinn þrýsting­ gert raunverulegar endurbætur á því óhjákvæmilegt að endurskoða snemma á 10. áratug síðustu aldar, Samdráttur í Kína ur á beinar fjárfestingar Kínverja síðustu tíu til fimmtán árum og hagstjórn og verklag aðila vinnu­ þýddu að stuðningi vesturveld­ slær á hagvöxt í afríku í Afríku. Þannig hafa fjárfestingar vonandi gerir það þeim kleift að markaðarins. Það nær enginn anna og austurblokkarinnar við Hægt hefur verulega á hagvexti Kínverja, samkvæmt mati sumra, komast í gegnum þrengingarnar árangri í Míkadó ef spilað er á park­ einræðisstjórnir í Afríku var hætt, í Kína á síðustu árum og það er minnkað um allt að 85% á þessu þegar samdrátturinn heldur áfram eti um borð í Herjólfi. og afleiðingin var sú að lýðræði – ástæða til að ætla að samdráttur­ ári. í Kína.

Að vinna bug á eigin fordómum launalaust fyrir tólf dögum og núlli eru of háar. UN Women og og bíða eftir því að stjórnvöld taki í birtast, tel ég vera eitt mikilvægasta Hin hliðin á Íslandi hefst launalausa tíma­ fleiri benda í því samhengi á að ef taumana. Hvað getum við sem ein­ skrefið í átt að jafnrétti. Að dæma Þórunn bilið þann 20. nóvember, eftir því fram heldur sem horfir þá muni það staklingar gert? konur fyrst út frá útliti og síðan út Jónsdóttir hvaða hluta skýrslu um launamun taka okkur 70 ár að ná fullu jafn­ Jafnrétti er sameiginlegt mann­ frá afrekum er algeng birtingarmynd ráðgjafi og kynjanna horft er til. Framkvæmda­ rétti kynjanna. Þetta hefur margoft réttinda­, samfélags­ og efnahags­ fordóma. Að útiloka karlmenn verk efnastjóri stjórn Evrópusambandsins vakti komið fram á jafnréttisráðstefnum mál. Kynjamisrétti er aðför að lýð­ frá jafnréttisumræðu er önnur. Til athygli á þessu á Evrópska jafn­ hér á landi og erlendis. ræðinu. Það kemur skýrt fram í 65. að útrýma kerfisbundnu misrétti launadeginum 2015, sem haldinn Það er frábært að halda ráðstefnur gr. stjórnarskrár okkar. Þegar við þurfum við að útrýma persónu­ Frá og með mánudeginum, 2. nóv­ var í gær. til að vekja athygli á kerfisbundnu mismunum á grundvelli kynferðis bundnum fordómum. Við þurfum ember, vinna konur í Evrópu launa­ Nú eru liðin 100 ár síðan konur misrétti. En ég verð að viðurkenna brjótum við gegn stjórnarskrárvörð­ að hefja opinskátt og hreinskiptið laust til áramóta, eða næstu 59 fengu kosningarétt. Það er óskiljan­ að ég er orðin þreytt á þessu enda­ um réttindum samborgara okkar. samtal um eigin fordóma og mæta dagana ef tekið er tillit til 16,3% legt að við séum enn þá að berjast lausa tali og mig er farið að þyrsta Að horfast í augu við eigin kynja­ hvert öðru án dómhörku. Jafnvel þó launamunar kynjanna í álfunni. við kerfisbundinn launamun, sama í aðgerðir. Það er ekki nóg að hitt­ fordóma, sama hvaða kyn þú upp­ við upplifum okkur fordómalaus, Á Spáni byrjuðu konur að vinna á hvaða tölu er horft. Allar tölur yfir ast til að ræða nýjustu tölfræðina lifir þig eða gagnvart hvaða kyni þeir getum við þá ekki alltaf gert betur? Hjördís E. Þorkelsdóttir Áður sjúkraliði á Hrafnistu. Nú ritari á meinafræðideild Landspítalans. PIPAR\TBWA / SÍA PIPAR\TBWA

Þegar einstaklingur missir starfsgetu vegna slyss

eða veikinda snýr VIRK spilinu við með markvissri árangri. góðum

uppbyggingu og sérfræði- stuðningi. Fjölbreyttur með VIRK stuðning sér nýtti en

hópur fagaðila um allt land vinnur að þunglyndi í sökk og álagi undan

árangursríkri starfsendur- hæ ngu sem skilar kiknaði Hún ölskylduaðstæður.

sterkum einstaklingum aftur út á kreandi við bjó og vinnu Hjördís var í líkamlega er ðri er ðri líkamlega í var Hjördís

vinnumarkaðinn. H jördís E. Þorkelsdóttir E. jördís

Starfsendurhæ ngarsjóður Guðrúnartún 1, 105 Reykjavík, sími 535 5700 www.virk.is ftsE 100 Viðskiptavefur Vísis 6.374,25 12,45 www.visir.is @VisirVidskipti (0,20%) Markaðurinnfylgirit fréttablaðsins um Viðskipti og fjármál | Miðvikudagur 4. nóvember 2015

29.10. 2015 Stjórnar - milljarðar króna í lóðum úthlutað Það sem ég hef að segja um Icesave-málið er þetta. maðurinn 20undirmálslán í irVing í tExas 19til bygginga í úlfarsárdal Ég held að báðar þjóðir líti svo á að það Skopos Financial, sem veitir ökutækjalán Sala byggingaréttar í Úlfarsárdal tók sé að baki í samskiptum okkar og við getum núna og er með höfuðstöðvar í Irving í Texas, mikinn kipp í nýliðnum mánuði en alls horft fram á við og talað um þá hluti sem við ættum er að undirbúa útgáfu á 154 milljóna dala úthlutaði borgarráð 19 lóðum með skuldabréfavafningi, eða sem samsvarar byggingarétti fyrir 48 íbúðir. Langflest- að gera saman. Við erum með mjög sterk viðskipta- @stjornarmadur um 20 milljörðum króna. Í umfjöllun IFS ar lóðirnar sem voru seldar eru fyrir tengsl, sterk tengsl á sviði ferðamennsku með greiningar kemur fram að um 75% lán- rað- og parhús. Eftir þessa úthlutunar- alla bresku ferðamennina sem eru að koma Svör óskast taka hafi ekki persónulegt lánshæfi, og hrinu eru eftir ein parhúsalóð og 51 hingað í fegurðina og njóta landsins. önnur 14% eru með lánshæfiseinkunn einbýlishúsalóð í Úlfarsárdal, sem og David Cameron, forsætisráðherra Breta um RÚV undir 600. 28 einbýlishúsalóðir í Reynisvatnsási. Viðbrögð við RÚV-skýrslunni svo- kölluðu hafa verið fyrirsjáanleg og borið vott um þá flokkadrætti sem einkenna þjóðfélagsumræðuna. Lítið hefur farið fyrir efnislegri umræðu um skýrsluna. Þess í stað Beltaslípivél hefur allt snúist um upphrópanir, þar Miklu meira en bara ódýrt og Smergel sem skýrslan er annaðhvort árás gegn RÚV skipulögð af pólitískum and- stæðingum eða RÚV ónýtt apparat sem leggja á niður. Sannleikurinn er væntanlega ein- frá 14.995 hvers staðar þarna á milli. Bónvél – 14.995 Margir hafa fallið í þá gryfju að gagn- Mössunarvél 9.995 rýna skipan nefndarinnar en þar átti 1200W 8.995 meðal annars sæti Eyþór Arnalds, 1.695 Rafmagnsbrýni yfirlýstur sjálfstæðismaður. Í hugum frá 4.995 Avo fjölsvið- andstæðinga skýrslunnar var þetta Loftdæla OMEGA mælir Fjölsög augljóst merki um að niðurstaðan Hleðslutæki 12V 12V 30L hefði verið pöntuð og átt að koma RÚV illa. Þetta sama fólk virðist þó ekki velta því fyrir sér að í nefndinni sátu einnig óháðir sérfræðingar frá 29.995 7.995 frá 39.995 Jeppatjakkur fjármálaráðuneytinu annars vegar, Slípirokkur 2.25T 52cm og endurskoðandi frá KPMG hins hleðslu LiIon vegar. Brennari 30 Ekki er upplýst hvaða hagsmuni 19.995 2.995 m/6 oddum þetta fólk hefur af því að draga upp dökka mynd af RÚV, en fólk ætti ef til Réttingatjakkasett vill að hugsa sig um tvisvar áður en 34.995 það dregur fagleg heilindi þess í efa. Viðgerðarbretti Scanslib hverfisteinn 24.995 Brunnvatnsdælur Sömuleiðis hefur verið gagnrýnt að frá 7.995 150 og 200 rekstur RÚV hafi verið borinn saman mikið úrval Viðgerðarkollur, við stærsta einkarekna fjölmiðil landsins, 365 miðla. Einkum á þeim hækkanlegur frá 9.995 grundvelli annars vegar að tölurnar hafi komið frá forstjóra 365, og hins vegar að ekki sé um sanngjarnan samanburð að ræða í ljósi „almanna- þjónustuhlutverks“ RÚV. Aftur er 7.995 þarna verið að saka fólk um fagleg 19.995 Límbyssa Frábært úrval frá 2.995 óheilindi, og umræðan rugluð með Loftpressa af búkkum frá 995 vísan í óskilgreint hugtak sem hver 8Bör 180L túlkar eftir eigin höfði. Skýrslan sjálf er vel unnin og áhuga- vert innlegg í umræðuna. Því er Sorppokarúlla miður að fleiri hafi ekki orðið við bón Höfuðljós frá menntamálaráðherra um að fara í 365 í miklu boltann en ekki manninn. Laufsuga/blásari úrvali TILBOÐ Niðurstaðan er hins vegar skýr. RÚV 9.999 frá 595 ber sig ekki í núverandi mynd, og PU Flex 6.995 þarf annaðhvort að auka tekjustofna vinnuvettlingar Verðmætaskápur eða skera niður þjónustu og yfirbygg- ingu. Fyrirliggjandi sparnaðaráætlan- frá 295 m/talnalás ir eru hvorki fastar í hendi né líklegar Ljósahundur til að leysa vandann til frambúðar. led hleðslu Er því ekki rakið að efna til umræðu um hlutverk og tilvist RÚV til 3.995 framtíðar? Er öryggishlutverk stofnunarinnar úrelt, og betur sinnt Yfir 30 tegundir af einkaaðilum? Á RÚV að hætta Strákústar á Lauftínur af vasaljósum auglýsingasölu? Er eðlilegt að RÚV tannburstaverði teygi sig út fyrir hefðbundið hlutverk frá 395 frá 395 sitt og spreyti sig á nýmiðlum á borð 695 við vefsíður eða streymisþjónustu? TILBOÐ Svona mætti áfram halda. 6.995 Halogen og Spurningin er ekki bara hvort Stigar og LED kastarar við eigum að halda áfram að dæla tröppur í í miklu úrvali peningum í RÚV, heldur einnig miklu úrvali hvers konar RÚV við viljum fá fyrir Greinakurlarar frá peningana okkar. 995

Sekkjatrilla 150 kg

frá 39.995 Verkfæralagerinn Smáratorgi 1, 201 Kópavogi, sími 588 6090, [email protected] Mán.-fim. kl. 9-18, fös. kl. 9-18:30, lau. kl. 10-18, sun. kl. 12-17 512 5000 Afgreiðsla smáauglýsinga og sími Allar smáauglýsingar smáauglýsingar er opinn alla virka daga frá 8-17 vikunnar á visir.is [email protected] / visir.is

Bílar til sölu Varahlutir spádómar BÍLAR & FARARTÆKI spásíminn 902 1020 japansKaR VélaR eHF. Spámiðlun heilun. Sjöfn spámiðill og heilari. Geymið auglýsinguna. BílapaRtasala Erum að rífa flestar teg. frá asíu og spásíminn 908 5666 evrópu árg. ‘99-13. Kaupum flestar teg. Stjörnuspá. Tarot. Ársspá. bíla. Opið 8-18 virka Dalshraun 26, Draumráðningar, ást og peningar. 220 hfj. S. 565 3400 & 893 2284. www. Andleg hjálp. Trúnaður. japanskarvelar.is Rafvirkjun KRÓKUR Mercedes Benz ML-420 CDI 4matic Viðgerðir Við flytjum bifreiðar og vinnuvélar á 2007 árgerð ekinn 121 þús. Vel öruggan og hagkvæman hátt. viðhaldinn bíll með mikið af Viðgerðir - Varahlutir í VW Golf, Póló, RaFlagniR, dyRasímaR. aukabúnaði t.d loftpúðafjöðrun, Yaris, kangoo. Renni diska og skálar. s. 663 0746. M.BENZ S 500 4matic long. Árgerð Krókur lyklalaust aðgengi, leðuráklæði, Sérgrein bremsuviðgerðir. S. 892 7852. Bjóðum hagstætt verð í töfluskipti. 1/2005, ekinn 85 Þ.KM, bensín, Sími: 522 4600 sóllúga, skyggðar rúður og rafdrifinn Straumblik ehf. Löggiltur Rafverktaki. sjálfskiptur. Verð 5.000.000. http://www.krokur.net afturhleri. Verð 6.190 þ.kr. Uppl. í s. [email protected] Rnr.132545. Glæsilegur bíll. Uppl 893-4122 696-1001 ÞJÓNUSTA Viðgerðir Bílar óskast Kia Ceed LX 1.4 CW Diesel 5/2015 Heimilistæki - Viðgerðarþjónusta. ek.27þús. Beinskiptur. TILBOÐSVERÐ Sækjum og skilum. Casa-Raf ehf S. 2.880.000.- Rnr.287779 845 5976 pípulagnir Bíll ÓsKast á 25-250þús. Má þarfnast lagfæringa. Önnur þjónusta M.BENZ M ml 63 amg. Árgerð 5/2008, ekinn 97 Þ.KM, bensín, sjálfskiptur. Hringdu S. 615 1815 eða sendu pípUlagniR Verð 6.990.000. Rnr.134023. sms. Faglærðir píparar geta bætt við Glæsilegur bíll með öllu. Uppl 696- sig verkefnum í bæði viðhaldi og 1001 nýlögnum. Vönduð vinnubrögð. VW Caddy. Árgerð 2014, ekinn 35 Þ.KM, dísel, 5 gírar. Verð 3.750.7 Manna Rnr.330365. Nissan Leaf Tekna 4/2014 ek.19þús. sendibílar Sjálfskiptur. Bakkmyndavél. Ásett verð Uppl. í s. 699 6069 & 663 5315. 3.490.000.- Rnr.287826

áRatUga Reynsla Tökum að okkur almennt viðhald og breytingar. Pípulagningaþjónustan Ró ehf. s. 780 3939 M.BENZ S 450 4matic metan bensin. Árgerð 2010, ekinn 94 Þ.KM, bensín, sjálfskiptur. Verð 9.890.000. BMW X5 4,8is. Árgerð 2005, ekinn Hreingerningar Rnr.133112.+ Glæsilegur bíll. Bíll með 170 Þ.KM, bensín, sjálfskiptur. TILBOÐ öllu. Uppl síma 696-1001 2.490.Ásett verð 3.890Rnr.114814. Bílaborg VORTHEX heithúðun á allargerðir Stórhöfða 26, 112 Reykjavík pallbíla og fleira upplýsingar í Sími: 517 1111 Allar stærðir sendibíla. Nýja Bílaryðvörn sími 587-1390. http://www.bilaborg.is Sendibílastöðin sími 568-5000. Valdís áRnadÓttiR Hreingerningar - Bónun - Bónleysing dáleiðslUtæKniR lyftarar Flutningsþrif - Þrif eftir iðnaðarmenn (CliniCal TOYOTA Land cruiser 150 “35”. Árgerð thvegillinn.is - Stofnað 1969 Traustir og vanir menn. HypnotHeRapist) VeitiR 2012, ekinn aðeins 54 Þ.KM, dísel, dáleiðslUmeðFeRð. sjálfskiptur. Verð 8.490.Gull fallegur og velmeð farinn Rnr.210990. Viltu léttast, takast á við kvíða, Bókhald streytu, sjálfstraust, hætta að reykja o.fl. Dáleiðsla er gott Bókhald, VSK, laun, skattskýrslur og verkfæri til betri heilsu. Mazda 6 Optimum Diesel 5/2014 stofnun fyrirtækja. Fagleg vinnubrögð Tímapantanir í síma 864-1273 ek.24þús. Sjálfskiptur. Bose hljómkerfi. á sanngjörnu verði. Bókhald og Hlaðinn aukabúnaði. Ásett verð þjónusta ehf. Sími 511 2930. 5.390.000.- Rnr.311504 Búslóðaflutningar ISUZU D max “35”. Árgerð 2007, ekinn 140 Þ.KM, dísel, 5 gírar. Tilboð 2.450. Ert þú að flytja? Búslóðafl., Ásett verð 2.790. Rnr.210861. fyrirtækjafl., píanófl. o.fl. Extra stór KEYPT Nýja bílahöllin bíll. Búslóðalyfta. Flutningaþj. Mikaels. & SELT S. 894 4560 www.flytja.is flytja@ Eirhöfða 11, 110 Rvk. MERCEDES-BENZ CLA 250 4matic flytja.is amg line. Árgerð 2014, ekinn 26 Þ.KM, Sími: 567 2277 www.nyja.is Kia Sportage Ex 4WD Diesel 1/2015 bensín, sjálfskiptur. Verð 8.290.000. ek.46þús. Sjálfskiptur. TILBOÐSVERÐ Rnr.161505. Húsaviðhald 5.390.000.- Rnr 151283 til sölu Bílahöllin Bíldshöfða 5, 112 Rvk 4 hvítar innihurðir til sölu. Uppl. í s. Sími: 567 4949 Hjólbarðar 553 2171 www.bilahollin.is Óskast keypt

Kia cee’d EX world cup edition. Árgerð 2014, ekinn 10 Þ.KM, dísel, sjálfskiptur. KaUpUm gUll - Verð 3.990.000. Rnr.260168. 6 ár eftir jÓn & ÓsKaR af verksmiðjuábyrgð. Kaupum gull til að smíða úr. ASKJA notaðir bílar Spörum gjaldeyri. Heiðarleg Kletthálsi 2, 110 Reykjavík viðskipti. Aðeins í verslun okkar Sími: 590 2160 Laugavegi 61. www.notadir.is FRáBæR deKKjatilBoð Jón og Óskar - jonogoskar.is Ný og notuð dekk í miklu úrvali. AUDI Q7 Quattro. Árgerð 2012, ekinn Tökum notuð dekk uppí ný. VAKA S: 49 Þ.KM, dísel, sjálfskiptur. Verð 567 6700. s. 552-4910. 8.980.000. Rnr.210200.

Range Rover Vouge V8 Disel, 3/2007, Varahlutir ek 194 þús km, Umboðsbíll, Lítur Húsasmíðameistari getur bætt við mjög vel út , Allur nýyfirfarinn hjá sig verkefnum, utan sem innanhúss, til bygginga Eðalbílum , Ásett verð 5990 þús, uppslátt og fl. Áratuga reynsla. S. 867 Tilboðsverð 4990 þús. Raðnr 141675, 7753 Er á staðnum BMW X5 xdrive30d 3.0d e70 Tek að mér allt alm. viðhald húsa, s.s. 30d. Árgerð 2012, ekinn 80 Þ.KM, málun, múrun, flísa- & parketlagnir og dísel, sjálfskiptur. Verð 8.890.000. HYUNDAI I10 gl. Árgerð 2012, trésmíði. S. 616 1569 Rnr.991374. ekinn 98 Þ.KM, bensín, 5 gírar. Verð 1.090.000. Rnr.110427. Þarf að skipta um rennur, glerja eða opnanleg fög? Tilboð/tímavinna. S. 553 2171

nudd

Hyundai IX35 Comfort, 5/2014, ek 59 þús km , sjsk , ásett verð 4790 þús, nUdd HaRðViðUR til tilboðsverð 4190 þús er á staðnum Slökunarnudd í miðbæ Reykjarvíkur. HúsaBygginga. raðnr 220308. AUDI A4 avant. Árgerð 2013, ekinn SUZUKI Swift. Árgerð 2012, ekinn Sími 695 9434, Zanna. sjá nánaR á: VidUR.is 112 Þ.KM, bensín, sjálfskiptur. Verð 36 Þ.KM, dísel, sjálfskiptur. Verð Vatnsklæðning, panill, pallaefni, 100 bílar ehf 1.640.000. Rnr.210150. 4.590.000. Rnr.210580. parket, útihurðir, ofl. Gæði á Í miðbæ Mosfellsbæjar, spádómar Höfðabílar góðu verði. Nýkomnar Eurotec Sími: 517 9999 ASKJA notaðir bílar A2 harðviðarskrúfur. Penofin Opið 10-18.00 virka daga. Lokað Kletthálsi 2, 110 Reykjavík Fossháls 27, 110 Reykjavík spásími 908 6116 harðviðarolía. Indus ehf, Óseyrarbraut á laugard. Sími: 590 2160 Sími: 577 4747 Ástir, fjármál og heilsa. Einkatímar í s. 2 Hf, Uppl.hjá Magnúsi í símum 660 www.100bilar.is www.notadir.is www.hofdabilar.is 823 6393 Sirrý. 0230 og 561 1122. 18 | SMÁAUGLÝSINGAR | 4. nóvember 2015 MIÐVIKUDAGUR

Verslun Geymsluhúsnæði Atvinna í boði HÚSNÆÐI fyRSTI MÁNUÐUR fRÍR www.GeyMSLAeITT.IS Og ódýrt eftir það. Stærðir 1 til 17 m2. Nýtt, upphitað og vaktað. S: 564-6500 Síðumúli 29 108 Reykjavík, Sími 565 1233 Húsnæði í boði www.bUSLoDAGeyMSLA.IS Búslóðageymsla Olivers frá 3000 kr FASTEIGNASALI mán. Langtímasamningur í boði. S. Skrifstofuhúsnæði – Grensásvegur Bæjarbakarí í Hafnarfirði óskar eftir 567 4046 & 892 0808. Allt fasteignir – fasteignasala óskar eftir löggiltum að ráða fólk í ýmis störf í afgreiðslu. fasteignasala eða aðila með góða reynslu ÍbúÐ TIL LeIGU. Íslenskukunnátta skilyrði. Umsóknir GeyMSLULAUSNIR.IS sendar á [email protected] Uppl. í s. af fasteignaviðskiptum. LANGTÍMALeIGA. Upphitað og vaktað geymslurými. 555 0480 Verð frá 2900kr.mán. SÆKJUM OG Ný íbúð á Klukkuvöllum1, Alfarið árangurstengd laun. Hátt skiptihlutfall. Hafnarfirði. SENDUM. S: 615-5005 Óska eftir röskri og vandvirkri að þrífa 108, 2 m2 auk 7,7 m2 geymslu 3ja herb. íbúð. Uppl. í s. 588 6221 í kjallara. Stórar svalir. Mjög GeyMSLUR.coM Allar nánari upplýsingar veitir Þorbjörn Pálsson löggiltur vönduð íbúð. Leigist einungis Frá kr. 3990 hjá Ikea í Garðabæ og Atvinna óskast fasteignasali í síma 898-1233. góðum, traustum leigjendum. Fiskislóð í Reykjavík. S. 555 3464 Leiguverð 180 þús.á mánuði. Leigist til eins árs í senn, en VANTAR þIG SMIÐI, stefnt að lengri tíma. MúRARA, MÁLARA eÐA Til sölu eða leigu glæsilegt skrifstofuhúsnæði á 1. hæð við ATVINNA jÁRNAbINDINGAMeNN? Allar upplýsingar í síma 776 Grensásveg 3. Húsnæðið er alls 501,5 fm. og skiptist í opið rými og af- 4100 Höfum á skrá menn sem óska stúkuð skrifstofuherbergi. Góð sameiginleg aðstaða, fundarherbergi, eftir mikilli vinnu og geta hafið mötuneyti og eldhús með öllum grunntækjum. Gluggar á þrjár hliðar. störf nú þegar. Proventus starfsmannaþjónusta Til sölu eða leigu glæsilegt skrifstofuhúsnæði á 1. hæð við 3herb. útsýnisíbúð í 108. 200þ á - Proventus.is S. 782-8800 Grensásveg 7. Um er að ræða 226,6 fm. vandað skrifstofuhúsnæði. HEILSA mánuði. 400þ í tryggingu. S: 7844638 Húsnæðið er eitt opið rými með kaffistofu og snyrtingum. Húsnæðið Atvinna í boði hentar vel undirÓÐINSGÖTU margskonar 4, SÍMI rekstur. 570 4500, OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-17. einkamál Netfang: [email protected] - www.fastmark.is Húsnæði óskast Jón Guðmundsson, sölustj. og lögg. fast.sali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fast.sali.

Óska eftir herbergi til leigu í Upplýsingar veitir Kristinn B. Ragnarsson Nudd Vesturbænum, má vera í gamla verkó Maríubakki 22 - 2ja herbergja íbúð. með aðgang að þvottavél og sturtu. viðsk.fr./lögg. fasteignasali í síma 8984125 Get greitt 50-55þús per mán. Uppl. í s. TANTRA NUDD 618 3804 Dóra Eignin verður til sýnis frá kl. 17.15 – 17.45 Ekta vígsla í leyndardóma Tantra með Tantra nuddi. Einstæð upplifun fyrir Íbúð eða húsnæði óskast til leigu í pör, konur og karla. 112 Rvk. S. 698 Þorlákshöfn eða nágrenni. Einhvern 8301 www.tantra-temple.com tímann fyrir áramót. Upplýsingar í OPIÐ síma 6996762 eða Hreinverk.is -Tómas TæKjAMAÐUR óSKAST. HÚS Björgun ehf óskar eftir að ráða Atvinnuhúsnæði tækjamann á hjólaskóflu. Upplýsingar SKÓLAR & í síma 8435611 NÁMSKEIÐ GóÐ fjÁRfeSTING Makaskipti? Swinging? Þríhyrningasr? Til sölu mjög góð 50 m2 atvinnubil í Cuckold? Íslendingar.eu bjóða upp Steinhellu 14, Hfn. Góð lán - auðveld cAfé RoSeNbeRG á frábær samskiptatækifæri - frítt, kaup. Verð frá: 9,9 m S: 661-6800 Óskum eftir starfsfólki í að sjálfsögðu. Allar upplýsingar hér: Falleg 68,4 fm. íbúð á 2. hæð að meðtaldri 4,8 fm. geymslu í snyrtilegu afgreiðslustörf. Íslensku kunnátta Makaskipti.eu fjölbýli við Maríubakka í Breiðholti. Suðursvalir út af stofu. Nýleg HAfNARfjÖRÐUR skilyrði. Skyndikynni á símatorgi. 100% leynd. innrétting í eldhúsi. Búið er að klæða húsið að utan með Steni Ökukennsla - SKRIfSTofUR RaudaTorgid.is -VINNUSTofUR Café Rosenberg S. 551 2442 & klæðningu. Frábær staðsetning þar sem Mjóddin er í göngufæri. Þórður 862 2492 Verð 23,9 millj. Íbúð merkt 0201. Verið velkomin. Kenni allan daginn Toyota 2014, hjálpa Nokkur 20 - 46 m2 rými laus eða að ÍSLeNDINGAR.eU við endurtökupróf og akstursmat. losna í snyrtilegu húsnæði. Nánar á Ertu í makaleit? Langar þig á Ævar Friðriksson s. 863 7493. www.leiga.webs.com s. 898 7820 Massage parlor wants to find an stefnumót? Ertu með frjálslynda Vesturgata 5 - Tvær íbúðir. employee that can massage. Salary hugsun? Íslendingar.eu bjóða upp á negotiable. The parlor is also for rent. frábær samskiptatækifæri - frítt, að Eignin verður til sýnis frá kl. 17.15 – 17.45 KIRKJUVELLIR 7 Hf - íbúð 0203 Phone 7797935 sjálfsögðu. Líttu við! Islendingar.eu Víðimelur 32 Reykjavík - heildareignin

Opið hús 5. nóv kl. 17:30 - 18:00

OPIÐ HÚS Verð 24,9 millj. Fæst með ca 3,5 millj. útborgun og yfirtöku á 21,5 millj. láni Um er að ræða alls c.a. 300 fm. íbúðarhúsnæði sem skiptist í parhús, bakhús frá Íbúðalánasjóði. Óvenju vönduð, falleg og vel með farin 104,5 fm þriggja og bílskúr. Í húsnæðinu eru fjórar íbúðir. Í parhúsinu er þriggja herbergja íbúð í • EFRI HÆÐ OG RIS. kjallara,herbergja þriggja glæsiíbúð herbergja íbúð á annarri á fyrstu hæð hæð í oggóðu þriggja nýlegu herbergja lyftuhúsi íbúð ásamt á annarri stæði hæð. í Í bakhúsi er tveggja herbergja íbúðbílageymslu á jarðhæð. í kjallara. Allar íbúðirnar eru í útleigu.Bílskúrinn Davíð Mjög falleg efri hæð og ris í gömlu virðulegu timburhúsi (byggt 1897) er notaðurHalldóra sem (GSM geymsla. -865-2006) Verðhugmynd tekur vel 110á móti millj. gestum kr. Nánari í dag miðvikudag, upplýsingar veitir Ólafsson við Vesturgötu. Íbúðin að innan og húsið að utan var allt endurnýjað Brynjólfur Jónsson oghagfræðingur sýnir íbúðina og lögg. milli fasteignasali kl. 17:00 og 19:00.í síma 511-1555 og 898-9791. Löggiltur fyrir um 20 árum síðan og eru í góðu ástandi. Sérbílastæði á lóð fasteignasali hússins fylgir eigninni. Skv. fyrirliggjandi teikningum er gert ráð fyrir Engihlíð 7 105 Reykjavík svölum til vesturs. Verð 33,9 millj. Tvær íbúðir sem auðvelt er að sameina í eina. Sjö • NEÐRI HÆÐ. svefnherbergi, tvískipt stofa og skemmtilegir möguleikar Virkilega falleg 2ja herbergja um 60,0 fm íbúð. Íbúðin að innan og Hæð og ris til breytinga. Frábær staðsetning. Verið velkomin á opið hús. 9 herb húsið að utan var allt endurnýjað fyrir um 20 árum síðan og eru í góðu 168 fm 58.900.000.-kr ástandi. Skv. fyrirliggjandi teikningum er gert ráð fyrir svölum til 897 1533 [email protected] vesturs. Verð 27,9 millj.

1.indd 1 3.11.2015 14:43:45 Verkefnalýsing til undirbúnings Dysnes í Hörgársveit deiliskipulagsgerðar til kynningar Tillaga að deiliskipulagi Sveitarstjórn Hörgársveitar samþykkti á fundi sínum þann 29. október 2015 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir hafnar-, athafna- og Þríhnúkagígur. Deiliskipulag. Skipulagslýsing. iðnaðarsvæði á Dysnesi skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan fellur undir lög um umhverfismat áætlana nr. 105/2006 og fylgir henni umhverfisskýrsla. Vakin er athygli á því að nú stendur yfir í samræmi við 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, kynning á skipulagslýsingu fyrir gerð deiliskipulags fyrir Þríhnúkagíg og nágrenni hans. Í lýsingunni koma m.a. fram áherslur bæjaryfirvalda við deiliskipulags- Í deiliskipulaginu er gert ráð fyrir uppbyggingu athafna- og iðnaðar- gerðina, upplýsingar um forsendur og fyrirliggjandi stefnu, fyrirhugað skipulagsferli, matslýsingu svo og um kynningu og samráð. svæðis auk hafnar og hafnsækinnar1 starfsemi. Aðkoma að svæðinu er frá Bakkavegi og liggur safngata fyrir miðju svæði niður að hafnarbakka. Ofangreind verkefnalýsing er til kynningar á skipulags- og byggingardeild Kópavogs, Fannborg 6, 2. hæð frá kl. 8:30 til 16:00 Gert er ráð fyrir um 16,5 ha landfyllingu með viðlegukanti fyrir stór skip og athafnasvæði hafnar með fjölbreyttum og sveigjanlegum nýtingar- mánudaga til fimmtudaga og á föstudögum frá 8:30 til 15:00 og á heimasíðu bæjarins, www.kopavogur.is. Eru þeir sem telja sig möguleikum. eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér lýsinguna. Athugasemdir eða ábendingar við lýsinguna skulu hafa borist skriflega skipulags- og byggingardeild Umhverfissviðs, Fannborg 6, 200 Kópavogi eða á tölvupóstfangið [email protected] eigi síðar Tillagan mun liggja frammi á skrifstofu sveitarfélagsins frá 4. nóvember er mánudaginn 30. nóvember 2015. 2015 til og með 16. desember 2015. Tillagan verður einnig aðgengileg á heimasíðu Hörgársveitar á www.horgarsveit.is. Hverjum þeim sem telur sig eiga hagsmuna að gæta er þannig gefinn kostur á að kynna sér Skipulagsstjóri Kópavogs tillöguna og gera athugasemd við hana. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast á skrifstofu Hörgársveitar í Þelamerkurskóla, 601 Akureyri, eða á netfangið [email protected] í síðasta lagi þann 16. desember 2015

Sveitarstjóri Hörgársveitar kopavogur.is Heitir dagar Fyrir heimilin í landinu Stílfögur eldhústæki frá AEGGGGG sem gera gott eldhús betra 22% afsláttur af öllum ofnum

2 LÍNAN 3 LÍNAN 5 LÍNAN 8 LÍNAN BE2000001-M BE3002401-M BE5304401-M BS831410S-M Fjölkerfa blástursofn án rafeinda- Fjölkerfa blástursofn sem er Fjölkerfa blástursofn með inn- Fjölkerfa blástursofn með inn- klukku. Er sérstaklega einfaldur í sérstaklega einfaldur í notkun og byggðum kjöthitamæli og hrað- byggðum kjöthitamæli og sjálf- notkun og umgengni. Litur: Stál. allri umgengni. Einnig fáanlegur hitakerf i. Sérstaklega þægilegur í hreinsikerf i. Sérstaklega þægi- Íslensk notendahandbók. með innbyggðum kjöthitamæli. notkun og allri umgengni. Einnig legur í notkun og allri umgengni. Litur: Stál og hvítur. fáanlegur með sjálfhreinsibúnaði. Litur: Stál. Íslensk notendahandbók. Litur: Stál, hvítur og svartur. Íslensk notendahandbók. Íslensk notendahandbók. Rétt verð kr: 89.900,- Rétt verð kr: 109.900,- Rétt verð kr: 139.900,- Rétt verð kr: 219.900,- Heitir dagar: 70.120,- Heitir dagar: 85.720,- Heitir dagar: 109.120,- Heitir dagar: 171.520,- 22% afsláttur 30-40% afsláttur af öllum helluborðum af öllum háfum frá Airforce

SÉRTILBOÐ Airforce á þessu vinsæla 57 cm helluborði með stálkanti. HK634000XB

Verð áður kr. 89.900

Verð nú Eyjuháfar · Veggháfar Gott úrval af Airforce veggháfum og eyjuháfum, sem eru annálaðir kr. 69.900,- fyrir glæsilega hönnun og mikil gæði. Nokkrir háfana eru uppsettir hjá okkur, svo sjón er sögu ríkari.

FYRIR HEIMILIN Í LANDINU

Opið virka daga kl. 10-18 og á laugardögum Greiðslukjör Vaxtalaust LágMúLA 8 · sÍMI 530 2800 kl. 11-15. í allt að 12 mánuði

ORMSSON ORMSSON KS SR BYGG ORMSSON ORMSSON ORMSSON ORMSSON ORMSSON GEISLI TÆKNIBORG OMNIS BLóMSTuRvELLIR KEFLAVÍK ÞRISTUR-ÍSAFIRÐI SAUÐÁRKRÓKI SIGLUFIRÐI AKUREYRI HÚSAVÍK VÍK -EGILSSTÖÐUM PAN-NESKAUPSSTAÐ ÁRVIRKINN-SELFOSSI VESTMANNAEYJUM BORGARNESI AKRANESI HELLISSANDI SÍMI 421 1535 SÍMI 456 4751 SÍMI 455 4500 SÍMI 467 1559 SÍMI 461 5000 SÍMI 464 1515 SÍMI 4712038 SÍMI 477 1900 SÍMI 480 1160 SÍMI 481 3333 SÍMI 422 2211 SÍMI 433 0300 SÍMI 436 6655 20 tímA mót ∙ F r É ttA b LAÐIÐ 4. nóvember 2015 m IÐv IKUDAGUr tímamót

Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og tvíburasystir, Ása Karen Ásgeirsdóttir Vatnsstíg 21, Reykjavík, lést á Landspítalanum í Fossvogi þriðjudaginn 27. október. Útför hennar fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík fimmtudaginn 5. nóvember kl. 15.00. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir. Þeim sem vildu minnast hennar er bent á Alzheimersamtökin. Kristín Jóhannesdóttir Sigurður Rúnar Sveinmarsson Jón Ásgeir Jóhannesson Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir Ása Karen, Gunnhildur, Anton Felix, Berglind, Stefán Franz Anna Guðlaug Ásgeirsdóttir

Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma, Geirþrúður Stefánsdóttir Skólabraut 5, Seltjarnarnesi, lést laugardaginn 31. október. Útförin fer fram frá Neskirkju, mánudaginn 9. nóvember kl. 13.00.

Guðni Garðarsson „Það gefur augaleið að ég er í skemmtilegu starfi,“ segir Össur Geirsson, stjórnandi Skólahljómsveitar Kópavogs. Fréttablaðið/GVa Birgir Aðalsteinsson Birna Aspar Guðrún Aðalsteinsdóttir Guðbrandur Sævar Karlsson Stefán Aðalsteinsson Sigríður S. Helgadóttir og fjölskyldur. Íslenskar dægurflugur

Ástkær eiginmaður minn, og eitt krefjandi verk faðir, tengdafaðir og afi,

Kristinn Björnsson Um hundrað og fimmtíu hljóðfæraleikarar koma fram á hausttónleikum Skólahljómsveit- fv. forstjóri, ar Kópavogs í Háskólabíói í kvöld og leika aðallega létt lög. Stjórnandi er Össur Geirsson. Fjólugötu 1, Lög eins og Draumur um Nínu, Bláu augun og bauð honum á tónleika, það var í fyrsta stundum hjá okkur eftir 10. bekk en lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut þín, Tvær stjörnur og Dimmar rósir eru skipti sem hann heyrði verkið flutt og var mörgum finnst svo gaman að þeir halda 31. október. Útförin fer fram frá Dómkirkjunni á dagskrá Skólahljómsveitar Kópavogs voða kátur, að sögn Össurar. „Við tökum áfram að spila með hljómsveitinni þó þeir í Reykjavík þriðjudaginn 10. nóvember kl. 13.00. á tónleikum í Háskólabíói í kvöld. „Við það upp núna því krakkarnir þurfa líka fari í aðra tónlistarskóla,“ útskýrir Össur. Blóm og kransar eru vinsamlegast afþakkaðir. erum alltaf með stóra tónleika haust og svolítið krefjandi verk að vinna með, þó Í nær 50 ára sögu Skólahljómsveitar Þeim sem vilja minnast hans er bent á að láta vor og oft með létt þema á hausttónleik- að við höfum léttmeti í fyrirrúmi. Þannig Kópavogs eru aðeins tveir stjórnendur svo Minningarsjóð Landspítalans njóta þess. unum. Núna höfum við íslenska tónlist fá líka flestir áheyrendur eitthvað við sitt þeir eru augljóslega ekki síður ánægðir en Sólveig Pétursdóttir sem leiðarljós og spilum mörg dægurlög,“ hæfi.“ krakkarnir. Össur kveðst hafa byrjað árið Pétur Gylfi Kristinsson segir Össur Geirsson, stjórnandi sveitar- Skólahljómsveit Kópavogs er tónlistar- 1993. „Þú hefur kannski fylgst með því að Emilía Sjöfn Kristinsdóttir innar. Eitt verkið er þó af öðrum toga. Það skóli og þeir 150 nemendur sem spila í launin eru ekkert til að hrópa húrra fyrir,“ Björn H. Kristinsson Herborg Harpa Ingvarsdóttir er Suite Arktica II sem Páll Pampichler kvöld eru ekki allir á sviðinu í einu, heldur segir hann. „Það gefur því augaleið að ég Inga Bríet, Kristinn Tjörvi, Einar Ísak og Markús Bragi Pálsson samdi fyrir íslenskar skólalúðra- er skipt í þrjár hljómsveitir eftir aldri og er í skemmtilegu starfi.“ sveitir árið 2001 og var frumflutt á hljóm- getu. „Börnin þurfa að ná ákveðnum próf- Tónleikarnir í kvöld hefjast klukkan sveitamóti í Reykjanesbæ það ár. Viku um til að sanna getu sína og komast upp í 19.30. Aðgangseyrir er 1.300 fyrir 16 ára seinna var Skólahljómsveit Kópavogs á næsta hóp. Sveitin er grunnskólastofnun og eldri en ókeypis fyrir börn 15 ára og ferðalagi í Graz í Austurríki, heimabæ Páls þannig að krakkarnir hætta í kennslu- yngri. [email protected]

Kær móðir okkar,

Friðrika Jónsdóttir fyrrum húsfreyja á Þverá í Dalsmynni, Móðir okkar, tengdamóðir, amma, Ástkær eiginkona mín, dóttir og systir, langamma og langalangamma, lést á Dvalarheimilinu Hlíð 30. október. Rebecca Louise Engilbertsson Útför hennar fer fram frá Laufáskirkju Anna Sigríður laugardaginn 7. nóvember kl. 13.30. Gunnlaugsdóttir lést á Valley Care Medical Center í Pleasanton, California, Helga Arnheiður, lést á dvalarheimilinu Dalbæ, Dalvík, föstudaginn 23 . október. Arnór, föstudaginn 30. október. Útförin verður Minningarathöfn fer fram í Seljakirkju Hólmfríður og frá Dalvíkurkirkju laugardaginn 7. nóvember fimmtudaginn 5. nóvember kl. 13.00. Ragna Erlingsbörn kl. 13.30. Jarðsett verður að Völlum í Svarfaðardal. Guðmundur Már Engilbertsson Guðrún Stefánsdóttir Finnur Magnússon Jóhanna Jónsdóttir Guðni Guðbergsson barnabörn og barnabarnabarnabarn.

Elskulegur eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi, langafi og bróðir, Faðir okkar, afi og bróðir, Sigurður Gísli Lúðvígsson Ævar Agnarsson tannlæknir, Ástkær bróðir okkar og frændi, lést 29. október. andaðist þann 29. október síðastliðinn Útförin fer fram frá Bústaðakirkju Ólafur Anders Kjartansson á hjartadeild Landspítalans. Útför hans fimmtudaginn 12. nóvember kl. 13.00. bóndi frá Pálmholti fer fram frá Selfosskirkju laugardaginn í Arnarneshreppi, 7. nóvember kl. 15.00. Blóm og kransar Sólveig Hólmarsdóttir vinsamlegast afþakkaðir. Elís Helgi Ævarsson Guðbjörg Krista Cesars andaðist á dvalarheimilinu Grenilundi Elínborg Jenný Ævarsdóttir á Grenivík föstudaginn 30. október Fyrir hönd annarra ættingja og vina, Ólöf Jóna Ævarsdóttir Steinar Þór Daníelsson síðastliðinn. Móeiður Anna Sigurðardóttir Lára Kristjánsdóttir Kjartan Davíð Sigurðsson Arnika Clausen Ómarsdóttir Elín Guðrún Kjartansdóttir Guðrún Þóra Kjartansdóttir Adam Marksson Bell Daníel Marksson Bell systkini, barnabörn og barnabarnabörn. systkinabörn hins látna og fjölskyldur. Margrét Lúðvígsdóttir NÝ M/KARAMEUKURLI OG ÍSLENSKU SJÁVARSALTI ÁRNASYNIR

... svo gott

Einstakt bragð sem þú verður að prófa! Ómótstæðilegt Síríus Rjómasúkkulaði, blandað stökkri karamellu og ljúffengum sjávarsalt ögum frá Norðursalti. 22 F RÉTTABLAÐIÐ 4. NÓVEMBER 2015 MIÐVIKUDAGUR VEÐUR MYNDASÖGUR Veðurspá Miðvikudagur

Víðáttumikil lægð suðvestur af landinu mun stýra veðrinu hjá okkur næstu daga. Fer að bæta í vind þegar líður á daginn. Seint í kvöld má gera ráð fyrir austan 8-15 m/s og rigningu sunnantil á landinu. Hiti yfirleitt 1 til 6 stig.

Þrautir Sudoku LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG 1 2345 Krossgáta 2 3 5 4 6 1 8 9 7 3 7 6 9 4 8 2 5 1 3 6 2 8 7 4 9 1 5 LÁRÉTT LÓÐRÉTT 2. skarð 1. tak 67 8 6 7 4 9 8 2 1 3 5 4 8 2 5 1 6 3 9 7 8 7 1 6 9 5 2 4 3 6. frá 3. skammstöfun 8. líkamspartur 4. húsbrot, 8 9 1 3 5 7 4 2 6 5 9 1 2 7 3 4 8 6 9 5 4 1 2 3 6 7 8 9 10 11 9. hvíld 5. stjórnarum- 7 2 6 1 3 5 9 8 4 1 2 7 3 8 9 5 6 4 4 2 6 5 1 8 7 3 9 11. ónefndur dæmi 12. hroki 7. fjarsýnn 12 13 9 5 3 7 4 8 2 6 1 8 4 3 1 6 5 7 2 9 5 9 3 7 4 6 8 2 1 14. fjöldi 10. verkur 4 1 8 2 9 6 5 7 3 9 6 5 7 2 4 8 1 3 7 1 8 9 3 2 4 5 6 16. munni 13. raus 14 15 17. soðningur 15. innyfli 3 4 2 5 7 9 6 1 8 2 1 4 8 9 7 6 3 5 6 4 9 3 5 7 1 8 2 18. fum 16. margsinnis 20. í röð 19. golfáhald 16 17 5 6 9 8 1 3 7 4 2 7 3 8 6 5 1 9 4 2 1 3 7 2 8 9 5 6 4 21. hljómsveit

1 8 7 6 2 4 3 5 9 6 5 9 4 3 2 1 7 8 2 8 5 4 6 1 3 9 7

tí. oft, iður, mas, tak, spár, 19. 16. 15. 13. 10. 18 19 20

- for lén, innbrot, eh, hald, 7. 7. 5. 4. 3. 1.

LÓÐRÉTT: 4 7 6 3 9 2 5 1 8 5 8 6 4 1 7 9 2 3 5 8 4 7 1 3 9 2 6

tríó. 21. Þrautin felst í því að fylla út

8 5 9 1 6 4 3 7 2 7 9 1 2 5 3 4 6 8 2 3 9 4 5 6 1 7 8

tu, tu, fát, soð, op, skari, dramb, 20. 18. 17. 16.

14. 21 í reitina þannig að í hverjum

nn, lot, hné, af, geil,

12. 11. 9. 8. 6. LÁRÉTT: 2. 2. LÁRÉTT: 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í 1 2 3 5 7 8 4 6 9 2 3 4 6 8 9 5 1 7 7 6 1 8 9 2 3 5 4 hverri níu reita línu, bæði lárétt 6 4 1 2 8 3 7 9 5 8 1 3 7 2 5 6 4 9 6 7 8 5 3 4 2 9 1 2 3 5 9 4 7 6 8 1 4 2 5 9 3 6 7 8 1 9 1 3 2 7 8 6 4 5 og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 9 8 7 6 1 5 2 3 4 6 7 9 8 4 1 2 3 5 4 5 2 9 6 1 8 3 7 Gunnar Björnsson 1-9 og aldrei má tvítaka neina Skák 3 6 8 4 2 1 9 5 7 9 4 7 1 6 8 3 5 2 3 9 6 1 4 5 7 8 2 tölu í röðinni. Lausnin verður birt Mueller átti leik gegn Mertes í Thalheim 5 1 4 7 3 9 8 2 6 1 5 2 3 7 4 8 9 6 1 2 5 3 8 7 4 6 9

í næsta tölublaði Fréttablaðsins. ↓ sudoku síðustu Lausn árið 1990. 7 9 2 8 5 6 1 4 3 3 6 8 5 9 2 1 7 4 8 4 7 6 2 9 5 1 3 Svartur á leik 1. … Hxg2! 2. Hxg2 Dxh3+ og hvítur gafst upp enda mát eftir 3. Hh2 Dxf3+. Myndasögur Á laugardaginn munu eldri skákmenn PONDUS Eftir Frode Øverli (65+) kljást á svarthvítum reitum í Strandabergi í Hafnarfirði. Jæja! Þá er ég Súrar gúrkur?! Ég hef mínar farinn í vinnuna Hver myndi gera www.skak.is: Allt um HM ungmenna. grunsemdir... að flippa nokkrum svona?! börgerum!

GELGJAN Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Þá er OKKAR tími er kominni! Já. Litaða Elsku vinur... Ég legg litríka karaktera þetta Þetta er tími fólksins! og litað fólk að jöfnu. sennilega OKKAR fólks! „Okkar“ Þannig að … þinn tími, fólks? Þú ert væni. hvítur.

BARNALÁN Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Ég er farin að sjá nokkra STUTT Í Nei. Stutt í jólasvein- Nei, veistu, HVER NÁÐI TIL ljósa punkta við að JÓLA- ana. Stutt í jólakjólinn. skiptir ekki! ÞÍN?! vetrarfríinu sé lokið... Þú ert að PRÓFIN! grínast?! Stutt í pakkana! Með lífrænum jarðarberjum Með lífrænum ástaraldinum

Leynist merkilegur vinningur í pakkanum? Aldís er mætt í heimilispakkningum. Stútfull af ljúffengum, lífrænum ávöxtum. Ef spýta með mynstri leynist í pakkanum færð þú glaðning. Ef hún er merkt færð þú ísveislu — en Óskaskrín fullt af snyrtingu og dekri ef hún er með . 24 MennI n G ∙ F r ÉTTABLAÐIÐ 4. nóveMBer 2015 MIÐv IKUDAGUr

Frá þeim sömu og færðu okkur FRÁBÆR GRÍNMYND ÞAR SEM SKÁTARNIR VIN DIESEL Pitch Perfect. SÝNA AÐ ÞEIR ERU ÁVALLT VIÐBÚNIR ÓLAFUR DARRI Miðasala og nánari upplýsingar

 ROGER EBERT GULLPÁLMINN   SIGURVEGARI CANNES 2015 ROGER EBERT DEN OF GEEK „Róttæk og undraverð“ Misstu ekki af - THE INDEPENDENT bragðbestu mynd ársins! KVIKMYND EFTIR JACQUES AUDIARD LEIKSTJÓRA RUST AND BONE OG A PROPHET DHEEPAN  ÁLFABAKKA EGILSHÖLL TIME OUT LONDON SCOUTS GUIDE KL. 5:50 - 8 - 10:10 SCOUTS GUIDE KL. 5:50 - 8 - 10:30 SCOUTS GUIDE VIP KL. 5:50 - 8 - 10:10 THE LAST WITCH HUNTER KL. 5:40 - 8 - 10:20 THE LAST WITCH HUNTER KL. 5:30 - 8 - 10:20 PAN ÍSLTAL 2D KL. 5:30 PAN ÍSLTAL 2D KL. 5:30 LEGEND KL. 10:10 ÍSL AL KL   PAN T 3D . 5:30 EVEREST 2D KL. 5:20 - 8 TIME OUT LONDON THE NEW YORKER PAN ENSKT TAL 2D KL. 8 - 10:30 KEFLAVÍK LEGEND KL. 10:40 SCOUTS GUIDE KL. 8 - 10:10 BLACK MASS KL. 8 JEM AND THE HOLOGRAMS KL. 8 EVEREST 2D KL. 5:30 - 8 - 10:30 THE LAST WITCH HUNTER KL. 10:30 SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI AKUREYRI SÝND Í 2D OG 3D TANNHÄUSER ÓPERA ENDURFLUTT KL. 6 SCOUTS GUIDE KL. 8 - 10:10 JEM AND THE HOLOGRAMS KL. 8 - 10:30 JEM AND THE HOLOGRAMS KL. 5:30 - 8 - MBL LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar THE LAST WITCH HUNTER KL. 10:40  JEM AND THE HOLOGRAMS 5:30 THE LAST WITCH HUNTER KL. 10:30 TIME OUT LONDON HVAÐ ER SVONA MERKILEGT VIÐ ÞAÐ? KL. 6 SCOUTS GUIDE, ZOMBIE APOCALYPSE 8 PAN ÍSLTAL 3D KL. 5:30 PAN ÍSLTAL 2D KL. 5:30 CRIMSON PEAK 10:30 TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á BLACK MASS KL. 10:30 EVEREST 3D 5;30, 8  THE INTERN KL. 8 ROLLING STONE Sýningartímar á eMiði.is, miði.is og smarabio.is SICARIO 10

þess. Einnig verða flutt verkin Pie Jesu eftir L. Niedermeyer og Calme Hvað? des nuits eftir C. Saint-Saëns. Flytj- endur á tónleikunum ásamt Kór Hvenær? Neskirkju eru Hallveig Rúnarsdótt- ir sópran, Fjölnir Ólafsson barítón Hvar? og á orgel leikur Björn Steinar Sól- bergsson. Stjórnandi er Steingrímur Miðvikudagur Þórhallsson. Allir velkomnir.

Handverk

Hvað? Handverkskaffi Hvenær? 20.000 Hvar? Borgarbókasafnið, Menn- 4. nóvember 2015 ingarhús, Gerðubergi Í kvöld verður heklað að rúss- Tónlist neskum sið er Patrick Hassel-Zein heimsækir Menningarhúsið Hvað? Airwaves off-venue í Mengi í Gerðubergi og sýnir áhuga- Hvenær? 19.00 sömum grunnaðferðirnar í rúss- Hvar? Mengi nesku hekli. Mun hann auk þess Í tilefni Airwaves-hátíðarinnar sýna valda hluti af eigin hönnun í mun Mengi bjóða upp á utandag- rússnesku hekli. Áhugasömum er skrárveislu. Í kvöld ætlar nýjasti bent á að taka með sér heklunál Blásið verður til óvenjulegrar messu í listamaðurinn á vegum Bedroom númer fimm og garn sem hentar neskirkju. Mynd/vAlli Community-útgáfunnar, banda- vel, svo sem kambgarn. Allir ríska tónskáldið, slagverksleikar- hjartanlega velkomnir. Í dag verður yngstu börnunum inn og söngvarinn Jodie Landau, boðið í sögustund og verður það að koma fram ásamt tónskáldinu sjálfur Einar Áskell sem verður Liam Byrne og Valgeiri Sigurðs- Matargleði í aðalhlutverki, þó ekki hann syni, tónskáldi, hljóðmeistara og sjálfur. Verður saga sögð af uppá- stofnanda Bedroom Community- Hvað? Matgæðingurinn Camilla tækjum Einars Áskels þar sem útgáfunnar. Plum hann reynir að fá pabba sinn til Hvenær? 18.00 að samþykkja að hann fái að leika Hvað? Femdome Hvar? Aalto Bistro, Norræna sér með stórhættuleg verkfæri. Hvenær? 15.00 húsinu Allir velkomnir. Hvar? Kaffi Sólon Í kvöld mun Camilla Plum spjalla Mikið verður um dýrðir á Sólon í við gesti og halda sýnikennslu í dag, en dagskrá hefst klukkan hvernig á að súrsa grænmeti og Leikhús 15.00 og fer síðasta atriði margt fleira. Munu kokk- Þórunn Antonía verður á Kaffi Sólon. Mynd/Anton BrinK á svið klukkan 20.00. arnir á Aalto Bistro elda að Hvað? Heimkoman Listamenn sem koma hætti Plum og er því hægt Hvenær? 19.30 Landvernd standa að hádegisfyr- í stuðningshóp fyrir þá sem misst fram eru Moon Bow, að bóka borð á aalto@bor- Hvar? Þjóðleikhúsið irlestri Brents Mitchell í samstarfi hafa maka. Olena, Næmi, Thor- dstofan.is. Allir velkomnir. Meistaraverk Nóbelsskáldsins við Landgræðsluna, Vatnajökuls- unn Antonia, Kælan Pinters er nú komið á fjalir Þjóð- þjóðgarð, Þingvallaþjóðgarð og Hvað? Opinn kynningarfundur verk- mikla og Tanya&Marlon. Ævintýri Einars Áskels verða leikhússins og er sýnt þar á stóra Umhverfisstofnun/þjóðgarðinn efnisstjórnar rammaáætlunar sögð á Bókasafni Seltjarnar- sviðinu. Miðasala á midi.is Snæfellsjökli. Mitchell er banda- Hvenær? 14.00 Hvað? Sálumessa eftir ness í dag. rískur sérfræðingur um þjóð- Hvar? Þjóðminjasafnið Fauré garða, friðlýst svæði og leiðir til Í dag mun verkefnisstjórn ramma- Hvenær? 20.30 Bókmenntir Fyrirlestrar að efla starf almennings og félaga- áætlunar boða til opins kynn- Hvar? Neskirkja samtaka í náttúruvernd. Allir vel- ingarfundar vegna vinnu við þriðja Í dag er dánardagur Hvað? Sögustund með Hvað? Eiga náttúruvernd og ferða- komnir. áfanga rammaáætlunar, sem er í Gabriels Fauré og mun Einari Áskeli þjónusta samleið? fullum gangi. Munu formenn verk- Kór Neskirkju flytja verkin Hvenær? 17.30 Hvenær? 12.15 Hvað? Makamissir og stuðnings- efnisstjórnarinnar og faghópa kynna Requiem og Cantique de Hvar? Bókasafn Seltjarnar- Hvar? Þjóðminjasafnið hópar stöðu mála. Almennar umræður að Jean Racine, Op. 11. í tilefni ness Náttúruverndarsamtök Íslands og Hvenær? 20.00 erindum loknum. Hvar? Safnaðarheimili Háteigskirkju Dr. Bragi Skúlason verður með erindi um makamissi á vegum Listsýningar HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 Nýrrar dögunar og Ráðgjafarþjón- Stúlkurnar á Kleppjárnsreykjum 18:00 ustu Krabbameinsfélagsins. Bragi Hvað? RWSRWS jaðarlistasýning, lauk rannsókn á sorg íslenskra útgáfu- og frumsýningarpartí. Ice and the sky ENG SUB 18:00 ekkla í fyrra en var áður búinn að Hvenær? 16.00 Glænýja testamentið IS SUB 20:00 vinna með ekkjum í sorgarnám- Hvar? Happy Studio, Járnbraut 1, Hvað er svona merkilegt við það? (kitchen sink revolution) 20:00 skeiðum í mörg ár. Makamissir er Granda Virgin mountain / Fúsi ENG SUB 20:00 með álagsmestu lífsreynslu sem Grandabræður munu opna sýningu Love 3d 22:15 þekkt er. Eftirlifandi maki þarf að sína í dag og verður slegið upp helj- Pawn sacrifice IS SUB 22:15 takast á við miklar breytingar og arinnar húllumhæi í tilefni þessa. Rams / Hrútar ENG SUB 22:00 aðlagast lífi á mjög breyttum for- Sýningunni lýkur á miðnætti þann 5. sendum. Hægt verður að skrá sig nóvember með tónleikum. M iðV i KUDAg UR 4. nóV e MBe R 2015 Menning ∙ F RÉTTABLAðið 25 Menn geta gengið að göflunum í miðborginni á miðborgarvöku Miðborg Reykjavíkur hefur tekið á sig þýskrar myndlistarkonu og ýttu þau Það er til að Mynda glæsilega mynd því nú hafa nokkrir þessu verkefni af stað,“ segir Jakob opið lengur Í listamenn lokið við að mála tólf lista- Frímann um upphafið. verk á jafn margar byggingar í miðbæn- Miðborgarvaka fer ávallt fram á verSlunuM og Miðborgin um. „Menn geta nú gengið að göflunum sama tíma og Airwaves-hátíðin og þá er Mun iða af lÍfi og hvetjuM á Miðborgarvökunni,“ segir miðborgar- mikið um að vera í miðborgarsamfélag- við fólk til að koMa og stjórinn Jakob Frímann Magnússon inu. „Það er til að mynda opið lengur í njóta airwa- léttur í lundu en gafla húsanna prýða verslunum og miðborgin mun iða af veS-SteMn- nú glæsileg listaverk. lífi og hvetjum við fólk til að koma og ingarinnar Miðborgarvaka hefst í kvöld ásamt njóta Airwaves-stemningarinnar í mið- Í MiðbænuM. tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves bænum, með öllum þeim möguleikum og voru listaverkin gerð af því tilefni. sem í boði eru eins og off-venue við- „Þetta eru einkum og sér í lagi erlendir burðum og opnum verslunum,“ segir listamenn sem mála þessi verk. Þetta Jakob Frímann, sem sjálfur ætlar að byrjaði allt með samtali framkvæmda- vaka lengi fram eftir og ganga að göfl- Síkátur sjómaður prýðir vegg Sjávarútvegshússins. stjóra Airwaves, Gríms Atlasonar, og unum. – glp

60-90% Búið að AFSLÁTTUR vera brjálað LAGER-HREINSUN NTC að gera! heldur áfram ... nýtt á hverjum degi fyrstur kemur fyrstur fær

Buxur: 5.000.- verð: 9.000.- áður: 30.995.- Buxur: 3.000.- ekta rúskinn verð: 4.000.- fleiri snið - margir litir áður: 14.995.- nýjar vörur daglega.. Brynja Pétursdóttir segir vikuna vera þá kjóll / mussa stærstu í heimi street-dans á Íslandi.

flott pils djók verð Stærsta vika verð: 3.000.- ársins í street- áður: 8.995.- mikið úrval af dömuskóm frá dansi á Íslandi verð: 2.000.- áður: 7.995.-

Stærsta vika ársins í dagatali street- dansara á Íslandi er nú í fullum gangi en vikan ber nafnið Street dans einvígið. verð: 4.000.- Mikið er um að vera og koma áður: 9.995.- verð: 2.000.- Kimono: 500.- verð: 3.500.- hingað til lands tveir heimsþekktir áður: 12.995.- OPIÐ áður: 12.995.- dansarar, Kapela frá París sem 11-18 hefur unnið allar stærstu street- danskeppnir Evrópu og víðar og verð: 5.500.- verð: 4.500.- verð: 4.000.- verð: 4.000.- áður: 18.995.- Danielle Polanco frá New York sem áður: 15.995.- áður: 12.995.- áður: 13.995.- hefur unnið sem danshöfundur og einn aðaldansara Beyoncé í rúm tíu ár, auk þess að leika Missy í Step Up 2 og vinna með , , , margir litir - allar stærði til bómullarbuxur PRIVATE LABEL og fleirum. „Það mættu 70 manns í uppseldan house-tíma hjá Kapela í 1.500.- mánudag, frábær stemning og hann er nú þegar kominn í röð uppá- haldskennara en við höfum fengið fjölda stórra nafna til að kenna hjá okkur,“ segir Brynja Pétursdóttir, skipuleggjandi hátíðarinnar. verð: 500.- Aðalkvöld hátíðarinnar er Ein- vígið sjálft sem verður haldið 6. nóvember í Spennistöðinni þar sem allir bestu street-dansarar landsins keppa um bikarinn í „1 on 1 batt- les“ í hiphop, dancehall, waacking, popping og break. „Þetta er í fjórða sinn sem hátíðin er haldin og er þetta í fyrsta sinn verð: 2.000.- áður: 13.995.- verð: 2.000.- sem við flytjum inn tvo kennara, verð: 2.500.- verð: 500.- áður: 12.995.- en áhuginn fyrir námskeiðunum áður: 6.995.- áður: 2.995.- er mikill svo ákveðið var að færa út kvíarnar og það er að fá mikil viðbrögð. Það er ómetanlegt fyrir dansara að fá að læra hjá svo stórum nöfnum í dansheiminum, en nem- endur okkar eru enn að melta upp- lýsingar frá námskeiðum síðustu ára OPIÐ: MÁN - LAU 11 - 18, SUNNUDAG 12 - 17 en Buddha Stretch, danshöfundur og Michaels Jackson, kom á fyrsta ein- FAXAFENI 10 - s. 578 7977 vígið til dæmis,“ segir Brynja. – glp 26 m ennI n G ∙ F r ÉTTAb LAÐIÐ 4. nóvember 2015 m IÐv IKUDAGUr Dagskrá Miðvikudagur Stöð 2 Stöð 3 bíóStöðin 07.00 Barnatími Stöðvar 2 18.45 Clipped 11.10 House of Versace 07.01 Waybuloo 19.05 Sullivan & Son 12.40 Justin Bieber’s Belive Frábær 07.20 Lína Langsokkur 19.30 Ground Floor heimildarmynd sem fjallar um líf 07.40 Big Time Rush 19.55 50 Ways to Kill Your Mammy Justin Bieber á sviði og utan þess 08.05 The Middle 20.40 Mayday. Disasters þegar frægðarsól hans skein hvað 08.25 The Crazy Ones 21.25 Last Ship hæst. 08.50 Friends with Better Lives 22.10 The Last Man on Earth 14.15 Catch Me If You Can 09.15 Bold and the Beautiful 22.35 Flash 16.35 House of Versace 09.35 Doctors 23.20 Gotham 18.05 Justin Bieber’s Belive 10.15 Spurningabomban 00.05 Arrow 19.40 Catch Me If You Can 11.00 Ljósvakavíkingar 00.45 Supernatural 22.00 Hours 11.30 Sullivan & Son 01.30 Ground Floor 23.35 Dark Tide Spennumynd með | 19:50 11.50 Grey’s Anatomy 01.55 50 Ways to Kill Your Mammy Halle Berry og Oliver Martinez í 12.35 Nágrannar 02.40 Mayday. Disasters aðalhlutverkum. Myndin fjallar um SIGRÍÐUR ELVA Á FERÐ OG FLUGI 13.00 Nashville 03.25 Last Ship atvinnukafarann Kate sem á erfitt Ferskir og skemmtilegir ferðaþættir þar sem Sigríður Elva 13.45 Nashville 04.10 The Last Man on Earth með að sinna starfi sínu eftir að heimsækir vel valdar borgir og leitast við að veita betri innsýn 14.30 Big Time Rush 04.30 Tónlistarmyndbönd frá Bravó félagi hennar lést í hræðilegri há- í umræddar borgir og kynnast því helsta sem þær hafa upp á 14.55 White Collar karlaárás. Nú fær hún tilboð um að að bjóða. 15.45 Restaurant Startup leiða hóp ríkra ofurhuga í áhættu- 16.30 Up All Night krakkaStöðin saman köfunarleiðangur og það 16.55 Raising Hope 07.00 Áfram Diego, áfram! reynist henni þrautin þyngri að 17.20 Bold and the Beautiful 07.24 Svampur Sveins yfirstíga óttann með banvænustu 17.40 Nágrannar 07.49 UKI skepnur hafsins allt í kring þar sem 18.05 Simpson-fjölskyldan 07.54 Rasmus Klumpur og félagar ekkert má út af bregða. FRÁBÆR 18.30 Fréttir Stöðvar 2 08.00 Ævintýri Tinna 01.25 Ghost Rider. Spirit of 18.47 Íþróttir 08.23 Brunabílarnir Vengeance Hörkutólið Johnny 18.55 Ísland í dag. 08.47 Latibær Blaze er mætt aftur. Johnny hefur MIÐVIKUDAGUR 19.20 Víkingalottó 09.00 Ljóti andarunginn og ég farið huldu höfði í Austur-Evrópu 19.25 Mindy Project 09.25 Lukku-Láki en núna þarf hann að berjast við 19.50 Sigríður Elva á ferð og flugi 09.47 Ævintýraferðin kölska sem hefur tekið sér ból- 20.10 Covert Affairs 10.00 Dóra könnuður festu í mannslíkama. 20.55 Blindspot 03.00 Hours Fáðu þér áskrift á 10.24 Mörgæsirnar frá Mada- 365.is 21.45 Bones 10 gaskar 22.30 Real Time with Bill Maher 10.45 Doddi litli og Eyrnastór 23.25 NCIS 10.55 Leyndarmál vísindanna rÚv | 20:15 00.10 The Blacklist 11.00 Áfram Diego, áfram! 00.50 The Player 11.24 Svampur Sveins 17.15 Landinn COVERT AFFAIR 01.35 Stalker 11.49 UKI 17.45 Táknmálsfréttir Skemmtileg þáttaröð um CIA 02.15 Batman 11.54 Rasmus Klumpur og félagar 17.55 Disneystundin fulltrúana Annie og Auggie og 04.20 The Middle 12.00 Ævintýri Tinna 17.56 Finnbogi og Felix flókið samband þeirra innan 04.40 Simpson-fjölskyldan 12.23 Brunabílarnir 18.18 Sígildar teiknimyndir og utan vinnunar. 05.00 Fréttir og Ísland í dag 12.47 Latibær 18.25 Herkúles 13.00 Ljóti andarunginn og ég 18.50 Krakkafréttir 13.22 Lukku-Láki 18.54 Víkingalottó 13.44 Ævintýraferðin 19.00 Fréttir Sport 14.00 Dóra könnuður 19.25 Íþróttir | 21:00 14.24 Mörgæsirnar frá Mada- 19.30 Veður BLINDSPOT 07.20 Meistaradeildarmörkin gaskar 19.35 Kastljós 07.55 Meistaradeildarmörkin 20.10 Hæpið Ung kona finnst á Times 14.45 Doddi litli og Eyrnastór 08.30 Meistaradeildarmörkin 20.40 Kiljan Square, algjörlega minnislaus 14.55 Leyndarmál vísindanna 09.05 Ítalski boltinn 15.00 Áfram Diego, áfram! 21.25 Höfuðstöðvarnar og líkami hennar þakinn húð- 10.45 Ítölsku mörkin 22.00 Tíufréttir flúrum sem eru vísbendingar 15.24 Svampur Sveins 11.15 Meistaradeild Evrópu - 15.49 UKI 22.15 Veðurfréttir á glæpi sem þarf að leysa. fréttaþáttur 15.54 Rasmus Klumpur og félagar 22.20 Iceland Airwaves 2015 11.40 UEFA Champions League 16.00 Ævintýri Tinna 01.00 Kastljós 13.25 UEFA Champions League 16.23 Brunabílarnir 01.30 Fréttir | 21:45 15.10 UEFA Champions League 16.47 Latibær 01.45 Dagskrárlok 16.55 UEFA Champions League 17.00 Ljóti andarunginn og ég BONES 18.40 Meistaradeildarmörkin 17.22 Lukku-Láki Stórskemmtilegir þættir þar 19.15 Meistaradeildarkvöld 17.44 Ævintýraferðin Skjáreinn sem fylgst er með störfum 19.40 Bayern München - Arsenal 18.00 Dóra könnuðu Dr. Temperance Brennan, Bein útsending 18.24 Mörgæsirnar frá Mada- 06.00 Pepsi MAX tónlist réttarmeinafræðings. 21.45 Meistaradeildarmörkin gaskar 08.00 Everybody Loves Raymond 22.30 UEFA Champions League 18.45 Doddi litli og 08.20 Dr. Phil 00.20 UEFA Champions League Eyrnastór 09.00 Design Star 02.10 UFC Now 2015 18.55 Leyndarmál 09.50 Million Dollar Listing | vísindanna 10.35 Pepsi MAX tónlist 22:00 19.00 Hetjur 13.30 Cheers HOURS Sport 2 Valhallar 13.55 Dr. Phil Dramatísk spennumynd um 14.35 Black-ish 11.30 Premier League UKI, kl. 07.49, 15.00 Jane the Virgin ungan föður sem reynir að 11.49 og 15.49 halda nýfæddri dóttur sinni á 13.15 Premier League 15.45 America’s Next Top Model lífi eftir að fellibylurinn Kata- 15.00 Premier League Review 16.25 Solsidan rina skellur á New Orleans. 15.55 Premier League 16.45 Life in Pieces 17.40 Premier League World gullStöðin 17.05 Grandfathered 2015/2016 17.30 The Grinder 18.10 Premier League 18.20 Two and a Half Men 17.50 Dr. Phil | 20:40 19.55 Messan 18.45 Friends 18.30 The Tonight Show 21.15 Premier League 19.10 Modern Family 19.10 The Late Late Show MAYDAY: DISASTERS 23.00 League Cup 19.30 New Girl 19.50 Odd Mom Out Vandaðir heimildaþættir sem 19.55 Frikki Dór og félagar 20.15 Survivor fjalla um flugslys, flugrán, 20.20 Tekinn 2 21.00 Code Black sprenjuhótanir um borð í golfStöðin 20.45 Chuck 21.45 Quantico vélum og aðrar hættur sem 21.30 Klovn 22.30 The Tonight Show hafa komið upp í háloftunum. 08.45 Turkish Airlines Open 22.00 Cold Case 23.10 The Late Late Show 14.05 Golfing World 22.45 Cold Feet 23.50 Agent Carter 14.55 Turkish Airlines Open 23.35 The Sopranos 00.35 Scandal 18.05 Feherty 00.30 Broadchurch 01.20 How to Get Away with | 18:00 18.55 Golfing World 01.20 Frikki Dór og félagar Murder DÓRA LANDKÖNNUÐUR 19.45 Turkish Airlines Open 01.40 Tekinn 2 02.05 Code Black Dóra landkönnuður, Klossi og 22.55 Champions Tour Highlights 02.10 Chuck 02.50 Quantico félagar fara í ævintýralegan 23.50 World Golf Championship 02.50 Klovn 03.35 The Tonight Show leiðangur og leysa 02.10 Golfing World 03.15 Cold Case 04.15 The Late Late Show skemmtilegar þrautir og 03.00 HSBC Champions 04.00 Tónlistarmyndbönd frá Bravó 04.55 Pepsi MAX tónlist verkefni á leiðinni. Útvarp

Allt þetta og meira til í Skemmtipakkanum FM 88,5 XA-Radíó FM 90,9 Gullbylgjan FM 96,3 FM Suðurland FM 98,9 Bylgjan FM 102,9 Lindin á aðeins 310 kr. á dag. 365.is FM 89,5 Retro FM 93,5 Rás 1 FM 96,7 Létt Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 90,1 Rás 2 FM 95,7 FM957 FM 97,7 X-ið FM 100,5 K100 NÝJAR BÆKUR, GAMLIR TÍMAR MARGBROTIN ÆVISAGA ÁRNA

„Skemmtileg og heillandi.“ Brynhildur Björnsdóttir / Fréttablaðið Eitt á ég samt Vildarverð: 5.999.- Verð: 7.499.- SJÓVEIKUR HALLGRÍMUR „Stórskemmtileg og söguþráðurinn óborganlegur.“ SIÓ/ Kvennablaðið

„Sprúðlandi fjörug frásögn.“ Egill Helgason / Kiljan

„Við getum mælt með henni, það er alveg öruggt.“ SGV / Kiljan Sjóveikur í München Vildarverð: 5.599.- Verð: 6.999.-

Austurstræti 18 Álfabakka 14b, Mjódd Hafnarfirði - Strandgötu 31 Ísafirði - Hafnarstræti 2 Skólavörðustíg 11 Kringlunni norður Keflavík - Sólvallagötu 2 Vestmannaeyjum - Bárustíg 2 Laugavegi 77 Kringlunni suður Akureyri - Hafnarstræti 91-93 Flugstöð Leifs Eiríkssonar Hallarmúla 4 Smáralind Akranesi - Dalbraut 1 540 2000 | [email protected] | www.penninn.is | www.eymundsson.is Vöruúrval mismunandi eftir verslunum. Vildarverð gildir 4. nóvember, til og með 8. nóvember. Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur og myndabrengl. 28 LífIÐ ∙ f r ÉTTAb LAÐIÐ 4. nóvember 2015 m IÐv IKUDAGUr

HORFÐU Í GÆÐIN 5 ÁRA ÁBYRGÐ Á ÖLLUM SONY SJÓNVÖRPUM

Sindri Ástmarsson, eigandi umboðsfyrirtækisins Mid Atlantic Management. Níu hljómsveitir og tónlistarmenn á hans snærum spila á W80 59 tónleikum á Airwaves-hátíðinni í ár. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Skjólstæðingarnir spila á 59 tónleikum Hvorki fleiri né færri en níu hljómsveitir, sem Sindri Ástmarsson er umboðsmaður fyrir, koma fram á 59 tónleikum á Airwaves í ár. Afburðahönnun og frábær myndgæði frá meisturum Sony Gunnar Leó Pálsson ástæðunum fyrir því að Sindri ákvað inn og í kjölfarið jukust umsvif fyrir- [email protected] að demba sér á fullu í umboðs- tækisins á Íslandi enda sveitin ein 43" – Verð: 149.990 kr. 1000 mannageirann var sú hve vel sú vinsælasta hér á landi. 50" – Verð: 199.990 kr. Sindri Ástmarsson, sem er eigandi gekk með Kaleo. „Það var 55" – Verð: 239.990 kr íslenska umboðsfyrirtækisins Mid eiginlega af því að það Annasöm helgi Ekkert gefins í brans- Atlantic Management, hefur svo gekk svo vel með Kaleo 9 hljómsveitir og tón- anum sannarlega í nógu að snúast um þessar að ég ákvað að taka listarmenn sem spila Hann segir það vera X8 mundir, þegar stærsta tónlistarhátíð stökkið og fara í á Airwaves-hátíðinni. mikla áhættu að 59 tónleikar, 27 viðtöl ársins hér á landi, Iceland Airwaves, þetta á fullu.“ vera í þessum bókuð við erlenda blaða- fer fram. Á hátíðinni í ár eru hvorki menn og Sindri á geira og ekkert sé fleiri né færri en 59 tónleikar með tón- Hefur stækkað 21 fund við alls konar gefins. „Ef þetta væri listarfólki sem hann er umboðsmaður tengslanetið bransafólk. alltaf eins og þetta er í fyrir en alls koma fram á hátíðinni níu Hvernig er að horfa á eftir dag þá veit ég ekki hvort ég hljómsveitir og tónlistarmenn sem eru hljómsveitum til annarra myndi halda áfram en ég er á hans snærum. og stærri fyrirtækja í heiminum? bjartsýnn á framhaldið og það er „Þetta er kannski eins og að vera líka gott að hafa pressu á sjálfum sér, Alltaf í símanum þjálfari hjá neðrideildarliði sem vita að maður fær ekkert greitt nema „Kærastan mín segir að vinnan mín kemst upp um deild og þá þarf liðið það gangi vel hjá tónlistarmanninum felist allavega mjög mikið í því að reyndari aðila til að taka við. Um leið manns.“ Hans helstu tekjur eru pró- vera í símanum,“ segir Sindri og hlær, og stærstu plötufyrirtæki í heimi fara sentur frá tónlistarmönnunum sem spurður út í starf sitt. „Það að vera að hafa samband þá játaði ég að stærri hann starfar með. umboðsmaður er ekki bara að sjá um umboðsfyrirtæki hefðu ákveðna yfir- Sindri var allan septembermánuð bókanir, heldur er þetta meira bara að burði en á sama tíma nýtti ég mér það erlendis með nokkrum af skjól- 4K Ultra HD upplausn, sjáðu hvert einfalda hlutina fyrir tónlistarmann- og hef stækkað tengslanetið mjög stæðingum sínum en eftir að hann smáatriði í nýju ljósi inn. Maður þarf að vera eins konar mikið í kjölfarið.“ kom heim hafa vikurnar farið í undir- hjarta og tengja saman alla þá sem Í dag er Sindri umboðsmaður yfir búning fyrir Airwaves enda segir 43" – Verð: 199.990 kr. 800 koma að málinu. Það er auðveldara tíu íslenskra hljómsveita og tónlistar- hann hátíðina vera ákaflega mikil- 49" – Verð: 239.990 kr. að útskýra þetta þegar listamaðurinn manna en þó eru nöfnin misþekkt. væga fyrir íslenska listamenn. „Það 55" – Verð: 299.990 kr. 1000 er kominn lengra, eins og til dæmis „Þegar ég stofnaði fyrirtækið vildi ég er alveg ótrúlegt hvað það er mikið með Axel Flóvent en hann er með gera eitthvað eins og ég gerði með af erlendu bransafólki sem kemur á þrjá mismunandi bókara, samning Kaleo, þ.e.a.s. að taka þátt í að byggja hátíðina. Airwaves er að mínu mati W85 hjá publishing-fyrirtæki þannig að þá upp listamenn frá upphafi,“ segir besta leiðin til þess að láta ljós sitt er þetta mikið af fólki sem er að vinna Sindri. Hans fyrstu skjólstæðingar skína og ég myndi segja að það séu tíu með honum og ég sé um að tengja alla, eftir stofnun fyrirtækisins voru tón- sinnum meiri líkur á að fá samning halda utan allt og reyna að láta hlutina listarmennirnir Axel Flóvent og Máni á Airwaves heldur en á erlendum ganga,“ útskýrir Sindri. Orrason og báðir hafa þeir verið hátíðum því þessir erlendu aðilar eru Hann stofnaði fyrirtækið snemma á tónleikaferðalögum ytra. „Báðir aðallega að koma til að sjá og heyra á árinu en hefur verið í tónlistar- þessir listamenn eru líka að fókusa íslenska tónlist. Íslenskir listamenn geiranum í lengri tíma. „Ég var með á erlendan markað frekar en hérna vita það og reyna að spila sem mest Kaleo í tvö ár eða alveg þangað til þeir heima,“ bætir Sindri við. Fljótlega eftir til að ganga í augun á rétta fólkinu.“ fóru til Bandaríkjanna.“ Ein af helstu það kom hljómsveitin AmabAdamA [email protected] Skjólstæðingar Sindra Agent Fresco (ein- Sjáðu stærstu myndina í snjallasta göngu á Íslandi) sjónvarpinu AmabAdamA Axel Flóvent Emmsjé Gauti 65" – Verð: 369.990 kr. 800 Glowie 75" – Verð: 569.990 kr. LOTV Máni Orrason María Ólafs Salka Sól Stafrænn Hákon Glowie Steinar Máni Emmsjé Gauti ÚlfurÚlfur Orrason Salka Sól Nýherji / Borgartúni 37 Vio Kaupangi Akureyri netverslun.is SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Svanur Valgeirsson [email protected] ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Gústaf Bjarnason [email protected], Hjördís Zoëga [email protected], Sigfús Örn Einarsson [email protected], Svanhildur Ólöf Þórsteinsdóttir [email protected], Örn Geirsson [email protected] FÓLK/LÍFIÐ/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann [email protected], Bryndís Hauksdóttir [email protected], Jón Ívar Vilhelmsson [email protected], Jónatan Atli Sveinsson [email protected], FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir [email protected] og Vera Einarsdóttir [email protected] RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason [email protected], Viðar Ingi Pétursson [email protected] ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir [email protected], Sigrún Helga Guðmundsdóttir [email protected] Vertu vinur okkar á Facebook HAAG TUNGUSÓFI Áður 199.900,- NÚ 159.920,- Stærð 325x143x210 cm tt slá u f r • a 2

% 0

0

%

2

20 a %

f

r

s

u

l t á t

Glæsilegt úrval á pier.is

20% afsláttur af öllum vörum Opið til kl. 22.00 á Korputorgi í kvöld - 4. nóvember

DUCHESS STÓLL Áður: 49.900. NÚ: 39.920.

CHEMILLY BORÐ Áður 49.900,- láttu átt s r l u f s r NÚ 39.920,- a • TALISA SÓFI f • 2 a %

2 0

0 % %

Áður 129.900,- NÚ 103.920,- 0

0 2

%

2 20 a

%

f

• r

20 a %

s

u

l

f

r t

á t

s

u

l

t á NID t KÖRFUSTÓLL Áður 59.900,- NÚ 47.920,-

BEAUVAIS STÓLL Áður 29.900,- tt slá u f r NÚ 23.920,- • a 2

% 0

0

%

2

HOJAI BEKKUR

20 a %

f

r

s

u

l Áður: 19.990,- NÚ: 15.992,- t á t

BOLLENE SOVANA NÁTTBORÐ NÁTTBORÐ Áður 32.900,- NÚ 26.320,- Áður 15.990,- NÚ 12.792,-

tt slá u f r • a 2

% 0

0

%

2

20 a %

f

r

s

u

l t á t

PAPASAN STÓLL Áður 12.990. NÚ 10.392,- PULLA Áður 9.990. NÚ 7.992,-

Smáratorgi 522 7860 • Korputorgi 522 7870 • Glerártorgi 522 7880 • www.pier.is Gullbúðin lógó

OFF VENUE tónleikar 5. nóv. OFF VENUE tónleikar 6. nóv. OFF VENUE tónleikar 7. nóv. 20% afsláttur af öllum úrum. frá kl. 13:30–17:00. Frítt inn! frá kl. 14:00–17:30. Frítt inn! frá kl. 12:00–17:00. Frítt inn! borgarsogusafn.is borgarsogusafn.is borgarsogusafn.is Miðborgarvaka Grófarhúsi, Tryggvagötu 15 Aðalstræti 16 Grandagarði 8 Bankastræti 6

OPIÐ TIL KL. 21 Í KVÖLD

Njótum mannlífs og menningar í magnaðri Airwaves–stemningu á tugum off–venue tónleikastaða víðsvegar um miðborgina. Spennandi tilboð, veitingar, tónlistarflutningur og aðrar uppákomur um miðborgina alla.

Opið í verslunum til kl. 21:00 og víða lengur. Öll veitingahús opin fram eftir kvöldi. 20% afsláttur af öllum buxum. 20% afsláttur af öllum úrum Opið frá 9–22. Happy Hour frá 15% af öllum Marimekko (nema Tissot). kl. 17. Vöfflustangir, belgískar heimilisvörum. og heitt kakó á tilboði. Næg bílastæði og munið bílastæðahúsin. Laugavegi 80 Bankastræti 12 Lækjargötu 2a Laugavegi 27

Bergstaðir Upplifun í hæsta gæðaflokki. Happy hour á Smurstöðinni 20% afsláttur af öllum vörum. Gæðahráefni eldað af Verið velkomin. Lifandi tónlist á miðvikudag Það besta úr íslenskri hönnun. 20% afsláttur af öllum Janus Kolaport frá 16:00–18:00. fagmönnum. og fimmtudag. DJ set á ullarfatnaði. föstudag. Ráðhúsið Stjörnuport Aðalstræti 12 Hörpu, Austurbakka 2 Laugavegi 82 Lækjargötu 2a Laugavegi 49 Laugavegi 59 Aðalstræti 10 Laugavegi 25 Traðarkot Vesturgata Vitatorg

20% afsláttur af öllum vörum. Úr: Armani, Michael Kors, DJ Yamaho og léttar veitingar. Bjóðum tónlistarunnendur 20% afsláttur af reiðhjólum 20% afsláttur af öllum vörum 20% afsláttur af snyrtivörum 10–20% afsláttur af öllum Kenneth Cole og Daniel velkomna. og fatnaði. Léttar veitingar frá By Malene Birger og opið og skóm. BOLD METALS vörum og léttar veitingar í Wellington –20% í boði. til kl. 21. gjafasettin eru komin. boði. Laugavegi 53b Laugavegi 15 Laugavegi 28b Bankastræti 8 Laugavegi 59 Laugavegi 26 Laugavegi 92 Laugavegi 35

20% afsláttur af öllum fatnaði 20% afsláttur af öllum úlpum Íslenski veitingastaðurinn við 20% afsláttur af öllum GOKI 15% afsláttur af öllum MASAI 15% afsláttur af ÖLLU og 20% afsláttur af íslenskri og 10% afsláttur af skóm. og útigöllum. Reykjavíkurhöfn. tréleikföngum. vörum til kl. 21 í kvöld. léttar veitingar. hönnun og 10% afsláttur af öllu öðru. Laugavegi 77 Laugavegi 53b Geirsgötu 7 Skólavörðustíg 5 Laugavegi 49 Laugavegi 32 Laugavegi 25

MIÐBORGIN OKKAR — ÞAR SEM HJARTAÐ SLÆR! — WWW.MIDBORGIN.IS — Gullbúðin lógó

OFF VENUE tónleikar 5. nóv. OFF VENUE tónleikar 6. nóv. OFF VENUE tónleikar 7. nóv. 20% afsláttur af öllum úrum. frá kl. 13:30–17:00. Frítt inn! frá kl. 14:00–17:30. Frítt inn! frá kl. 12:00–17:00. Frítt inn! borgarsogusafn.is borgarsogusafn.is borgarsogusafn.is Miðborgarvaka Grófarhúsi, Tryggvagötu 15 Aðalstræti 16 Grandagarði 8 Bankastræti 6

OPIÐ TIL KL. 21 Í KVÖLD

Njótum mannlífs og menningar í magnaðri Airwaves–stemningu á tugum off–venue tónleikastaða víðsvegar um miðborgina. Spennandi tilboð, veitingar, tónlistarflutningur og aðrar uppákomur um miðborgina alla.

Opið í verslunum til kl. 21:00 og víða lengur. Öll veitingahús opin fram eftir kvöldi. 20% afsláttur af öllum buxum. 20% afsláttur af öllum úrum Opið frá 9–22. Happy Hour frá 15% af öllum Marimekko (nema Tissot). kl. 17. Vöfflustangir, belgískar heimilisvörum. og heitt kakó á tilboði. Næg bílastæði og munið bílastæðahúsin. Laugavegi 80 Bankastræti 12 Lækjargötu 2a Laugavegi 27

icelandic design

Bergstaðir Upplifun í hæsta gæðaflokki. Happy hour á Smurstöðinni 20% afsláttur af öllum vörum. Gæðahráefni eldað af Verið velkomin. Lifandi tónlist á miðvikudag Það besta úr íslenskri hönnun. 20% afsláttur af öllum Janus Kolaport frá 16:00–18:00. fagmönnum. og fimmtudag. DJ set á ullarfatnaði. föstudag. Ráðhúsið Stjörnuport Aðalstræti 12 Hörpu, Austurbakka 2 Laugavegi 82 Lækjargötu 2a Laugavegi 49 Laugavegi 59 Aðalstræti 10 Laugavegi 25 Traðarkot Vesturgata Vitatorg

20% afsláttur af öllum vörum. Úr: Armani, Michael Kors, DJ Yamaho og léttar veitingar. Bjóðum tónlistarunnendur 20% afsláttur af reiðhjólum 20% afsláttur af öllum vörum 20% afsláttur af snyrtivörum 10–20% afsláttur af öllum Kenneth Cole og Daniel velkomna. og fatnaði. Léttar veitingar frá By Malene Birger og opið og skóm. BOLD METALS vörum og léttar veitingar í Wellington –20% í boði. til kl. 21. gjafasettin eru komin. boði. Laugavegi 53b Laugavegi 15 Laugavegi 28b Bankastræti 8 Laugavegi 59 Laugavegi 26 Laugavegi 92 Laugavegi 35

20% afsláttur af öllum fatnaði 20% afsláttur af öllum úlpum Íslenski veitingastaðurinn við 20% afsláttur af öllum GOKI 15% afsláttur af öllum MASAI 15% afsláttur af ÖLLU og 20% afsláttur af íslenskri og 10% afsláttur af skóm. og útigöllum. Reykjavíkurhöfn. tréleikföngum. vörum til kl. 21 í kvöld. léttar veitingar. hönnun og 10% afsláttur af öllu öðru. Laugavegi 77 Laugavegi 53b Geirsgötu 7 Skólavörðustíg 5 Laugavegi 49 Laugavegi 32 Laugavegi 25

MIÐBORGIN OKKAR — ÞAR SEM HJARTAÐ SLÆR! — WWW.MIDBORGIN.IS — Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 512 5000 Vísir Dreifing [email protected] Ritstjórn 512 5200 Fax: 512 5301 [email protected] Auglýsingadeild [email protected] Prentun Ísafoldarprentsmiðja Ef blaðið berst ekki 800 1177

Bakþankar Kolbeins Tuma Daðasonar

Vinstri og hægri á Tinder Á aðfangadag í fyrra skellti ég mér í göngutúr um miðbæ Reykjavíkur. Úr varð stopp á Bæjarins bestu þar sem ég hitti gamlan og góðan vin í röðinni. Spjallið hófst og fór af einhverjum ástæðum sem ég man ekki eftir að snúast um daðurforritið Tinder. Báðir vorum við einhleypir HARWARD EÐA HVÍTA HÚSIÐ? og vissara að taka stöðuna hvor á öðrum svona rétt fyrir jólin. Ég hafði rétt misst út úr mér að þetta væri ekki búið að gera mikið fyrir mig þegar hann byrjaði að hrista hausinn. „Þetta er algjör snilld,“ sagði félaginn. Tíu mánuðir liðu þar til ég hitti hann aftur og þá var hann kominn í samband, reyndar með kunningjakonu minni. Hvar kynntust þau? Jú, þið vitið AMERÍKA svarið. Gott fólk sem fann hvort annað með aðstoð Tinder. Frábært! Í fyrstu var ég gagnrýninn á for- ritið, maður gæti ekki dæmt neinn út frá myndum einum saman. Það er eitthvað til í því en þó held ég að ýmislegt megi lesa út úr mynd- unum. Sjálfa með myndavélina ofan í brjóstaskorunni, safn mynda FYRIR úr ræktinni eða fyrir framan spegilinn er ekki að virka fyrir mig. En svo virkar það fyrir aðra. Þegar maður byrjar að spjalla við stelpu á skemmtistað er ástæðan yfirleitt ekki önnur en sú að útlitið heillar, svipað og á Tinder. Svo kemur í ljós hvort fleira heilli og hvort áhugi sé gagnkvæmur. ALLA! Þótt Tinder hafi ekki kryddað ástarlífið hingað til þá svalar það forvitni minni um hvaða stelpur eru einhleypar. Svo skelli ég reglulega upp úr yfir fyndnum týpum. Miðað við þá skrautlegu hluti sem maður sér hjá stelpunum efast ég ekki um BOSTON að það geti verið algjört bíó að renna í gegnum íslensku strákana. Þegar ég hugsa út í það er sturlað að ég sé ekki WASHINGTON, D.C. frá búinn að því. Það hlýtur að vera næst á dagskrá en ætli ég fái ekki símann * lánaðan hjá vinkonu til þess. 15.999 kkr.r . Tímabil: nóvember 2015 - mars 2016 Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka

365.is Sími 1817 FÁRÁNLEGA FLOTTUR PAKKI Með því að greiða 1.990 kr. aukalega færðu endalaust tal og 1 GB í GSM.

FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT á 365.is WOWAIR.IS

SKEMMTIPAKKINN

Aðeins 310 kr. á dag KATRÍNARTÚN 12 WOWAIR.IS [email protected] Verð miðast við flug aðra leið með sköttum, bókunargjald (999 kr.) og töskugjald ekki innifalið.