MONITORBLAÐIÐ 1. TBL 4. ÁRG. FIMMTUDAGUR 3. JANÚAR 2013 MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ fyrst&fremst FIMMTUDAGUR 3. JANÚAR 2013 MONITOR 3 Hvað koma nöfn íþróttamannanna Arons Pálmarssonar og Alfreðs Finnbogasonar oft fyrir í þessu fyrsta tölublaði ársins? MONITOR MÆLIR MEÐ... Í JANÚAR Það er alþekkt að HAFLIÐI í janúar Fyrstu sex: 281176. eigi sér Uppáhaldsíþróttamaður stað ársins: Aron Pálmarsson. hreyf- Uppáhaldsknattspyrnumaður: ingaræði Jón Ragnar Jónsson. hér á landi Á árinu 2013 mun... íslenska enda allir ólmir landsliðið tryggja sér sæti í að hlaupa af sér jólasteikina, allt á HM í Brasilíu eftir sigur á konfektið og hvaðeina. Janúar á Noregi í Osló. það líka til að vera almennt dökkur og daufur mánuður og því hvetur Monitor lesendur sína einfaldlega til að taka þátt í hreyfi ngaræðinu. Skammdegið verður léttara ef þú færð útrás á hlaupabrettinu eða í badmintoninu með vinunum.

Í LEIKHÚSI Borgarleikhúsið frum- sýndi hið sígilda verk Mýs og menn á dögunum með þá Ólaf Darra Ólafsson og Hilmar Guðjóns- son. Óhætt er að mæla með sýningunni enda er þarna á ferðinni gullfalleg saga sem vel er komið til skila. Stærsta hrósið fær Ólafur Darri, sem er að öðrum ólöstuðum stjarna sýningarinnar, án vafa.

UTANDYRA Undanfarn- ir dagar hafa ein- Á MYNDINNI ER MYND AF kennst af ÍÞRÓTTAMANNI ÁRSINS snjó og rigningu til skiptis, með öðrum orðum af slabbi. Í slíku veðurfari myndast gjarnan lúmsk hálka og stórhættulegar Kollur á hvolfi aðstæður fyrir gangandi vegfarend- ur og bílstjóra. Monitor vill því nýta Sparkspekingurinn Hafl iði Breiðfjörð ákvað að skella sér í smíðagallann og útbúa tækifærið og brýna fyrir lesendum að fara varlega í hálkunni og gæta eigin styttu sem hæglega gæti verið verðlaunagripur íþróttamanns ársins. hver annars. „Ég var að horfa á íþróttamann ársins á laugardaginn og það hafa allir Hafl iði segir Aron Pálmarsson vera vel að verðlaununum kominn enda talað um það þegar þeir sjá þessa skemmtilegu verðlaunaafhendingu hafi hann átt magnað ár á handboltavellinum. En hvað fi nnst honum Vikan á hvað gripurinn er búinn að vera ljótur undanfarin ár,“ segir Hafl iði Breið- um árangur knattspyrnumannanna í valinu, þeirra Gylfa Sigurðssonar fjörð, stofnandi og framkvæmdastjóri knattspyrnuvefsins fotbolti.net, en sem lenti í 4. sæti og Alfreðs Finnbogasonar sem lenti í því 7.? „Ég held á dögunum bjó hann til heimatilbúna styttu sem líkist verðlaunagripnum að þeir hljóti nú að vera sáttir með sitt. Þeir áttu fyrri og seinni part,“ sem íþróttamaður ársins fær afhentan. „Ég fór að hugsa hvort ekki mætti segir Hafl iði en Gylfi þótti standa sig afar vel með Swansea í ensku Samúel Jón rífa þennan stillans af gripnum. Þá áttaði ég mig á því að þetta er bara úrvalsdeildinni á vormánuðum en Alfreð raðaði inn mörkunum í Samúelsson kollur á hvolfi og í miðjunni er bara drullusokkur,“ segir Hafl iði sem Svíþjóð og Hollandi í sumar og í haust. Í upphafi nýs árs er upplagt að fyndnasta at- hafði svo hraðar hendur daginn eftir og dreif sig í IKEA til að kaupa koll spyrja hvað hafi staðið upp úr á nýliðnu ári og er Hafl iði fl jótur að svara riðið var þegar og smellti sér þar á eftir í BYKO til að ná sér í drullusokk og álpappír. „Ég þeirri spurningu: „Gríðarlegir yfi rburðir FH-liðsins á Íslandsmótinu,“ sýnt var úr þætti vaknaði snemma til að mæta í IKEA fyrir örtröðina og fann þennan fína segir FH-ingurinn Hafl iði. Aðspurður um það hvað hann hyggist gera við sem sýnir úr trékoll. Smíðin í heildina tók ekki nema um þrjá tíma með verslunarferð- styttuna góðu segist hann vera óviss um afdrif hennar. „Ég auglýsi eftir gömlum þáttum sem stundum unum,“ segir Hafl iði og hlær við. „Ég var líka að reyna að skapa umræðu hugmyndum um hvað gera má við styttuna,“ segir Hafl iði en bætir við: sýndi úr gömlum þáttum úr safni um það hvað gripurinn er ljótur. Það þarf bara að fara að skipta honum út „Kannski ég selji hana á uppboði eða ég noti hana fyrir „ekki íþrótta- Ríkissjónvarpsins. Vonandi aftur, so sorry.“ mann ársins.“ kemur nýtt vor í dagskrárgerð með hækkandi sól. 2. janúar kl. 14:16 Efst í huga Monitor FEITAST Margrét Erla Maack Í BLAÐINU Stærsta áramótabomban? Skaupið: Mér Aron, tærsta áramótabomban í heimi Kanye I’m real happy for you, but Beyonce had the best finnst bara að Björn, frægra þetta árið var án efa tilkynn- baby announcement of all time.“ Siggi Sigurjóns 4 Óli og S ing stjörnuparsins Kimye um væntan- eigi alltaf að Stebbi eru bæði legan erfi ngja. Líkt og fram hefur egna vinatengsla Jay-Z og Kanye leika Dorrit. góðir íþrótta- 2. janúar kl. 12:10 menn og bestu komið tilkynnti rapparinn Kanye West um Vhafa ýmsir dægurmálaspekúlantar vinir. óléttuna á miðjum tónleikum þar sem vestanhafs strax byrjað að grínast með hann stöðvaði tónlistina í miðju lagi og ýmislegt tengt Blue Ivy, dóttur Beyoncé Brynjar Már Sigríður bað áhorfendaskarann að gefa „verð- og Jay-Z, og erfi ngja Kimye-parsins. Má Maganda ka (þú Hugljúf andi barnsmóður“ sinni gott klapp. til dæmis fi nna grínþræði á netinu ert falleg) og 6 Blöndal um ástarsamband þeirra í framtíðinni mahil kita (ég fór til Rúss- f til vill muna margir lesendur og að það falli í hlut þeirra að gefa út elska þig) eru lands og dvaldi EMonitor eftir svipaðri tilkynningu plötuna Watch the Throne II, sem væri fyrstu orðin sem þar í heila 12 sem átti sér stað á MTV Video Music þá framhald af samstarfsplötu Jay-Z og að ég og Anna Christine Aclipen mánuði. Awards í ágúst 2011 þegar söngkonan Kanye West sem fór sigurför um heim- erum að læra í Filipísku... Þau Beyoncé tilkynnti um komu barns hennar inn. Aðrir grínpennar eru þó svartsýnni Alfreð nýtast líka einstaklega vel þar og Jay-Z í heiminn, sem síðan fæddist 7. og erfi ngja Kimye nú þegar dæmdan til Finn- sem að ég á yndislegustu og janúar síðastliðinn og fékk nafnið Blue Ivy. glötunar, enda foreldrarnir vægast sagt litríkir. 8 boga- fallegustu konu í heimi ;) son bætti á Viðbrögðin létu ekki á sér standa eftir tilkynningu Bey- 1. janúar kl. 20:45 síðasta ári mar- oncé á sínum tíma en til marks um það má benda á að vað sem því líður þá óskar áhöfn Monitorskútunnar sérstakt met var slegið á Twitter yfi r fl est tíst á sekúndu foreldrunum verðandi að sjálfsögðu alls hins besta kamet Péturs H Atli Fannar vegna einhvers eins atburðar. Tístarar sátu heldur og bíður spennt eftir frekari fregnum um erfi ngjann. Péturssonar. Bjarkason ekki á sér eftir tilkynningu Kanye á dögunum. Monitor Nýárskveðjur, Gott að fá tilnefndi eftirfarandi tíst sem það hnyttnasta, úr hópi Frank Monitor-skútan svona íþrótta- Ocean margra góðra. Rithöfundurinn Kaleb Nation skrifar: „Yo manna- og 14 og fl eiri hetjukjör í lok góðir koma fyrir [email protected] Ritstjóri: Jón Ragnar Jónsson ([email protected]) Framleiðslustjóri: Hilmar Gunnarsson ([email protected]) árs. Það er nefnilega ekki búið í upprifjunar- pistli Freys Blaðamenn: Einar Lövdahl Gunnlaugsson ([email protected]) Lísa Hafl iðadóttir ([email protected]) Umbrot: Monitorstaðir að rífast nóg á netinu í ár. Árnasonar. Auglýsingar: Auglýsingadeild Árvakurs ([email protected]) Forsíða: Kristinn Ingvarsson ([email protected]) 29. desember kl. 21:18 Myndvinnsla: Ingólfur Guðmundsson Útgefandi: Árvakur Prentun: Landsprent Sími: 569 1136 4 MONITOR FIMMTUDAGUR 3. JANÚAR 2013

, VinahópurHafnfi ársins rðingarnir Aron Pálmarsson , Ólafur Björn Daníel Sverrisson Rafn Gústafsson og Stefán Sigurmannsson eru ekki bara góðir í íþróttum heldur eru STEFÁN RAFN þeir líka bestu vinir. ÓLI GÚST Fyrstu sex: 190590. Fyrstu sex: 270389. Félag: Rhein Neckar Löwen. Félag: SG Flensburg-Handewitt. Hjúskaparstaða: Einn á báti. Hjúskaparstaða: Á lausu.

BJÖRN DANÍEL ARON PÁLMARS Fyrstu sex: 290590. Fyrstu sex: 190790. Félag: FH. Félag: Kiel. Hjúskaparstaða: Á lausu. Hjúskaparstaða: Á föstu með Ritu Stevens.

Á dögunum var Aron Pálmarsson valinn íþróttamaður B Við tókum hann svo að okkur. Ó Ég toppaði á Gothia-Cup og ákvað svo að leggja ársins og var þar verðlaunaður fyrir vasklega fram- A Við gerðum hann að því sem hann er í dag. takkaskóna á hilluna. göngu sína á handboltavellinum á árinu 2012. Ólafur S Og þá byrjaði hann að spreyja. Gústafsson og Stefán Rafn Sigurmannsson yfi rgáfu Nú eruð þið (A,Ó,S) orðnir ríkir og frægir. Er Birni Ó Já, og tag-nafnið mitt var Cronic. Ég var orðinn vel Hafnarfjarðarliðin FH og Hauka í handboltanum og Daníel mikið strítt núna af því að hann er ekki farinn í metinn í þessum heimi og minn helsti áhrifavaldur var héldu út í atvinnumennsku til Þýskalands þar sem atvinnumennsku erlendis? Jeff sem var mjög framarlega á þessum tíma. Ólafur spilar með Flensburg og Stefán Rafn með Rhein Ó Við reynum alltaf að velja dýrasta staðinn þegar við S Hann var kallaður Óli bomba á tímabili. Neckar Löwen. Björn Daníel Sverrisson stóð sig einnig förum að borða en svo dregur Bjössi alltaf í land og spyr A Og það átti vel við því hann bombaði svo mikið á vel í sumar sem einn af lykilmönnum Íslandsmeistara- hvort við getum ekki farið á Saffran eða Serrano. handboltavellinum líka. liðs FH í knattspyrnu. Þessir fjórir peyjar eru allir mjög B Svo sleppi ég auðvitað að taka veskið með því ég veit góðir vinir og fá því þann heiður að vera vinahópur að einhver af þeim mun splæsa. Hvernig er draumakvöldið hjá vinahópnum? ársins 2012. Ó Ég held að það væri kósý-kvöld á Blómvöllunum. Tapas-barinn er í miklu uppáhaldi hjá ykkur, ekki satt? A Blómvellir, Domino‘s Surpreme mínus jalapeno og Hvað hafi ð þið verið vinir lengi? B Það er okkar annað heimili. En við erum ekki búnir að FIFA. Ó Strákarnir hafa verið vinir síðan í byrjun grunnskóla. fara núna síðan þeir komu heim en ætli það sé ekki bara S Sófi nn dreginn alveg út og kannski hristir einn, tveir A Við vorum saman í 2. og 3. bekk í Öldutúnsskóla í vegna þess að þeir eru að ákveða hver eigi að blæða. prótein-sjeikar. Hafnarfi rði. A Ætli það verði ekki bara slagsmál þegar það er ákveðið. B Svo er auðvitað fi mmti meðlimur vinahópsins með Ó Ég kynntist þeim í gegnum handboltann. Ég kom inn í okkur en það er auðvitað lífvörðurinn/leigumorðinginn, Flensborg og átti ekki marga góða vini. Var Bjössi góður í handbolta? hinn vatnsgreiddi Andri Geir Gunnarsson. A Við Bjössi vorum alltaf með Óla í handboltanum en A Já, hann var mjög góður og væri efl aust kominn til kynntumst honum ekkert af neinu viti fyrr en við vorum Þýskalands ef hann hefði haldið áfram. Hvað stendur upp úr á árinu sem nú er liðið? komnir í Flensborg. Ó Hann er í miklu bandi við Melsungen því þeir vildu Ó Ég held það sé árangurinn hjá hverjum og einum. S Okkur fannst mjög nett þegar Óli var í viðtali í skóla- alltaf fá hann á reynslu til sín. Björn varð Íslandsmeistari, ég og Stebbi náðum okkar blaði þar sem hann sagði að sleikur væri lífi ð. B 16, 17 ára var þetta mikið í umræðunni en þá fór ég á markmiðum að komast út í atvinnumennsku og Aron A Við byrjuðum að hanga með honum því hann var með reynslu til Everton í fótboltanum og það var ekkert aftur toppaði sig enn og aftur. bílpróf (hlæja). snúið eftir það. Hvað tekur við árið 2013? Gátuð þið þrír (A,B,S) látið ykkur dreyma saman um Gátuð þið hinir eitthvað í fótbolta? A Hjá Óla og Stebba tekur auðvitað bara við peninga- frama í íþróttunum en þú, Óli, varst þú þá bara einn B Aron var mjög góður í fótbolta. Hann tók líka eitt ár í eyðsla. með sjálfum þér að hugsa um framtíðina? markinu og var mjög góður. Stebbi fór líka með okkur á Ó Svo þarf að koma Birni út í mennskuna. Ó Ég var í Lækjarskóla og í unglingadeild, þá var ég Esso-mótið einu sinni og hann var í D-liðinu en við Aron S Svo er vonandi að við handboltamennirnir förum örugglega sá eini sem æfði íþróttir yfi rhöfuð, svo ég var vorum í A-liðinu. Þá var Stebbi svo stór og það var eins og saman á HM í handboltanum núna eftir nokkra daga. Það vonarstjarna Lækjarskóla á tímabili (hlær). hann væri í skólafótbolta því hann var svo góður þar. er spennandi verkefni. Mynd/Árni Sæberg r s 6 MONITOR FIMMTUDAGUR 3. JANÚAR 2013

HERBERGISFÉLAGAR Á GÓÐRI STUND EVS VERKEFNI Í nóvemberlok og desemberbyrjun tók Monitor viðtöl við ungmenni sem hafa látið drauminn verða að veruleika og farið í sjálfboðastarf með Alþjóðlegum ungmenna- skiptum (AUS) til framandi landa utan Evrópu, bæði löng og stutt verkefni. Það sem fæstir vita þó af er að ungmenni á aldrinum 18-30 stendur einnig til boða að fara nánast FRÍTT í sjálfboðastarf innan Evrópu í svokölluð EVS- verkefni.

EVS (European voluntary service) er styrkt af ungmennaáætlun ESB og styrkir Evrópa unga fólks- ins töluvert af verkefnum innan sem utan Íslands. Ungmenni sem komast í EVS-verkefni þurfa lítið sem ekkert að greiða fyrir þessa upplifun. Verkefnið greiðir 90% af ferðakostnaði og frítt húsnæði, matur, slysa- og sjúkratrygging og vasapeningur er líka innifalinn.

Rússar elska majónes SYNT Í VOLGU Á MEÐAN SÓLIN SEST Sigríður Hugljúf Blöndal var á leið í skóla en LOÐHÚFUR ERU MÖST plön hennar breyttust heldur betur því hún end- Í RÚSSLANDI aði á því að fara til Rússlands í 12 mánaða EVS- sjálfboðastarf og getur í dag talað rússnesku. Hvað varð til þess að þú ákvaðst að sækja Hvað flaug í gegnum kollinn þegar þú lentir um að gerast EVS-sjálfboðaliði? í Rússlandi? Það var í rauninni ekki á döfinni hjá mér Ég get alveg viðurkennt það að ég var smá- að gerast sjálfboðaliði og var ég ekkert á leið smeyk fyrst um sinn. Strákur sem síðar varð til útlanda þar sem ég var á leið í skóla og vinur minn tók á móti mér með skilti og búin að borga skólagjöldin. Ég var að vafra skutlaði mér á bíl sem varla hélt saman með á netinu og sá að AUS var að auglýsa frítt rússneskri transtónlist í botni brunandi fram EVS-verkefni til Rússlands. Rússland var land hjá gömlum, stórum, gráum sovétbyggingum sem ég hafði aldrei almennilega pælt í en var en í dag er þetta ein af mínum dýrmætustu einhvern veginn bara alltaf þarna fyrir mér. minningum. Þar sem mig hafði alltaf langað að ferðast um erlendis og prófa sjálfboðastarf ákvað ég að Upplifðir þú mikinn menningarmismun? gamni mínu að sækja um. Ég hafði engu að Það var rosa gaman að upplifa ólíka menn- tapa og gat varla látið slíkt tækifæri framhjá ingu. Sú stereótýpa sem ég hafði af rússnesk- AÐALBÍLAMERKIÐ mér fara þar sem ég þurfti ekki að greiða fyrir um konum og körlum reyndist vera nokkuð Í RÚSSLANDI þetta. Þar sem þetta var frítt bjóst ég við að rétt hjá mér. Konur ganga um í loðfeldum og samkeppnin yrði mikil og aldrei í veröldinni stuttum pilsum í -30° frosti og háum hælum myndi ég vera valin. Ég sótti um, en sagði ekki sem ætti að vera ómögulegt að ganga í og PARTÍ TÆM neinum frá. Þetta var greinilega ætlað mér þar karlar með loðhúfu, drekkandi vodka út á sem AUS leist svo vel á umsókn mína og ég götu að narta í heilan, þurrkaðan fisk. Jafnrétti allt í einu að flytja til Rússlands. karla og kvenna er ekki eins og tíðkast hér heima og eru konur lægri settar sem mér Hvað varst þú að gera í Rússlandi? fannst um tíma fara frekar í taugarnar mínar. Ég var sjálfboðaliði á spítala fyrir upp- Samgöngur og umhirða borgarinnar sem gjafahermenn í borginni Samara sem er ég var í er allt önnur en ég hafði vanist hér á í Suðaustur-Rússlandi. Þar hugaði ég að Íslandi. Ekki var mikið hugað að byggingum hermönnum sem höfðu orðið fyrir slysum og umhverfinu, borgin því frekar skítug og illa af ýmsum toga og áföllum. Ég bjó í lítilli íbúð hirt ef svo má að orði komast. Vegirnir voru með þremur öðrum sjálfboðaliðum sem voru holóttir og lítil sem engin regla í umferðinni. frá Finnlandi, Danmörku og Lettlandi. Að koma úr mömmu-húsi í fyrsta skiptið og búa Mælir þú með sjálfboðastarfi sem þessu? í ókunnugu landi með þremur stúlkum með Alveg hiklaust. Þetta var sú skemmtilegasta ólíkar venjur var stór partur af upplifuninni og besta ákvörðun sem ég hefði tekið, ég sé og lærdómnum sem ég tek með mér frá tíma ekki eftir neinu. Ég tel að það sé mun lær- mínum í Rússlandi. Ég get ekki sagt að alltaf dómsríkara að fara út í heim og upplifa heldur hafi gengið vel að búa með stúlkunum en við en að sitja sem fastast á skólabekk. Hversu vorum samt sem áður eins og lítil fjölskylda töff er það að koma heim eftir ár í framandi ég var aldrei einmana. Ég lærði einnig landi og getað talað rússnesku? rússnesku og ferðaðist töluvert um Rússland með vinkonum í fríum.

Hvernig fannst þér rússneskur matur? Rússar setja majónes út á allt, súpur, salöt, pítsur, á allt sem þeim dettur í hug. Maturinn einkennist mikið af hvítum kolvetnum og lítið er um krydd, nema þá salt og pipar. Mér er minnisstæðast þegar rússnesk kona bauð mér í niðurstappað svínakjöt í hlaupi (jello) sem er ekki óvinsælt þar úti en svo er borðuð hrein fita sem innfæddir þamba niður með vodka, ÚTSÝNIÐ Í LESTA- ANDYRIÐ Á sjálfsagt eins og hákarlinn og brennivínið STÖÐ Í SAMARA SPÍTALANUM okkar. FIMMTUDAGUR 3. JANÚAR 2013 MONITOR 7

Það fíla þig allir ef þú skorar mörk Alfreð Finnbogason var sjóðheit- ur á nýafstöðnu ári og raðaði inn mörkum í sænsku og holl- ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Monitor handsamaði kappann og ræddi við hann meintan einmanaleika atvinnumanns í fótbolta, hárgreiðslur fótbolta- manna og um drauminn um að eignast lítinn bróður. 8 MONITOR FIMMTUDAGUR 3. JANÚAR 2013

Texti: Einar Lövdahl [email protected] munur aðallega. Það er hægt að segja sem svo að ég sé það var að setja mér fjögur markmið fyrir hvert tímabil. Myndir: Kristinn Ingvarsson [email protected] orðinn góður í því að tala um fótbolta en þegar ég er að Svo skrifaði ég niður hvað stóð á milli mín og mark- tala um lífi ð og tilveruna vantar oft upp á orðaforðann. miðsins og hvernig ég ætlaði að fara að því að ná þeim. ér fi nnst alltaf best að fá Markmiðin eru alltaf krefjandi, eitthvað sem erfi tt er færi sem eru þannig að ég Hlustar þú á hollenska tónlist? að ná og maður verður ánægður með að ná. Þetta hefur hafi sem minnstan tíma til Voðalega lítið, mér fi nnst hún almennt mjög léleg en reynst mér mjög vel þó að margir noti aðrar aðferðir. að athafna mig, þá gerirðu ég fíla nú nokkur hollensk rapplög. Popptónlistin er hins hlutina bara án þess að vegar hrikaleg, hún er dálítið eins og eitthvert austurískt Í dag ert þú orðinn atvinnu- og landsliðsmaður í hugsa. Færin sem ég hef jóðl. fótbolta. Stundum er talað um að lífi ð hjá ungum verið að klúðra að undan- atvinnumönnum í íþróttum geti verið dálítið einmana- förnu hafa einmitt verið færi Þið eruð fjórir Íslendingarnir sem spilið í hollensku legt. Upplifi r þú það þannig? þar sem ég hef haft allt of mikinn tíma til að hugsa,“ úrvalsdeildinni. Ásamt þér eru það Kolbeinn Sigþórs- Nei, mér fi nnst ég ekki einmana. Ég bý bara einn en Msegir markamaskínan Alfreð Finnbogason. „Annars son, Jóhann Berg Guðmundsson og Guðlaugur Victor mér fi nnst ég alltaf hafa nóg að gera og ef ekki, þá fi nn pæli ég í fáránlegustu hlutum. Þegar ég skoraði síðast Pálsson. Nú er Holland ekki stórt land landfræðilega, ég mér bara eitthvað að gera. Þetta er auðvitað frekar með landsliðinu rifjaðist upp fyrir mér færi sem var starfrækið þið ykkar eigið Íslendingafélag og haldið rólegt líf og tími utan æfi nga fer oftast í slökun og mjög svipað sem ég klúðraði á móti FH fyrir nokkrum hópinn? rólegheit. Einnig hef ég verið aðeins að dunda í fjarnámi árum. Það færi skýst reyndar mjög oft upp í hugann Ég er búinn að þekkja alla þessa stráka síðan ég var í sálfræði svo það er gott að geta dreift huganum á mér, það situr greinilega ennþá í mér. Annars er 14-15 ára og þeir búa allir í svona klukkutíma fjarlægð aðeins milli átaka. Svo á ég á góða félaga í liðinu mínu mikilvægt að reyna að hugsa bara jákvæðar hugsanir.“ frá mér þannig að þegar maður fer til Amsterdam heyrir og svo hef ég líka verið heppinn með heimsóknir frá Árið 2012 var það besta í boltanum til þessa fyrir maður í Kolbeini og kíkir í kaffi og svo framvegis. Við Íslandi. Eftir að ég kom til Heerenveen hef ég verið með Alfreð Finnbogason. Á árinu skoraði hann 34 mörk erum allir góðir félagar en ég held að við séum samt heimsókn frá Íslandi í kringum hvern einasta heimaleik. í opinberum leikjum fyrir félögin Helsingborg og allir sammála um að við ættum að hittast meira en við Það eru þá fjölskyldumeðlimir, vinir úr Grindavík, vinir Heerenveen ásamt íslenska landsliðinu og var meðal gerum. úr Grafarvogi og svo framvegis. annars tilnefndur sem íþróttamaður ársins. Alfreð horfði brattur fram á nýja árið þegar hann settist niður Þú ert alinn upp í Grindavík og í Grafarvogi. Liggja með blaðamanni Monitor. rætur þínar jafndjúpt á báðum stöðum? Það er náttúrlega Ég tel mig vera Grindvíking, þar ólst ég upp og bjó til Nú eru hátíðarnar nýafstaðnar. Hvernig borðar atvinn- 9 ára aldurs, það er miklu nettara að vera frá Grindavík alltaf spennandi að uíþróttamaður um hátíðarnar? Leyfi r þú þér allt kjöt, heldur en Grafarvogi. Ég á ennþá fína vini í Grindavík og koma heim í landsleiki og smákökur og konfekt? fi nnst alltaf gott að koma þangað aftur. Ég fékk svo sem engin skýr skilaboð frá félaginu menn vilja lúkka á vellinum varðandi mataræði fyrir jólafríið en ég fór varlega í Mér skilst að þú hafi r verið mjög frekur á fótbolta- reykta kjötið. Í staðinn fyrir að taka þrjár sneiðar tók ég vellinum í Grindavík þar sem þú varst sjálfskipaður þegar þeir spila fyrir hönd bara eina þessi jól. Ég hefði náttúrlega viljað geta borðað dómari og lést menn fi nna fyrir því. meira en ég lét skynsemina ráða. Ég er samt búinn að Þetta passar. Völlurinn var reyndar í garðinum mínum íslensku þjóðarinnar. vera dálítið duglegur við smákökurnar og konfektið. og þar giltu auðvitað mínar reglur og ef menn gátu ekki Þetta með konfektið er alveg fáránlegt, mann langar fylgt þeim þá fengu þeir bara umsvifalaust rauða spjald- ekkert í það en ef það er fyrir framan mann þá fær ið, sem ég var búinn að útbúa sjálfur, og voru vinsam- Í mjög stuttu máli má segja að ferillinn þinn í atvinnu- maður sér það alltaf. Mér fi nnst þetta Nóa-konfekt ekki legast beðnir um að fara heim. Mamma og pabbi tala mennsku hafi verið þannig að þú fórst til Lokeren, einu sinni gott en samt borða ég endalaust af því. ennþá um þetta. Maður var svolítið frekur og fékk sínu fékkst ekki að spila nóg, varst þá lánaður til Helsin- framgengt en það hefur mestmegnis þroskast af manni, borg, skoraðir helling, keyptur til Heerenveen, slóst í Árið 2012 var ansi ágætt ár fyrir þig. Þú skoraðir 34 þótt það geti alveg gagnast manni inn á fótboltavellinum gegn. Þegar þér leið illa með gang mála hjá Lokeren, mörk í opinberum leikjum á árinu, hefur náð að skapa í dag að hafa þokkalega frekju í sér upp á keppnisskapið datt þér þá í hug að innan við ári seinna yrðir þú í þér ansi gott nafn í hollensku úrvalsdeildinni og bættir að gera. banastuði í jafnvel sterkari deild? jafnframt 33 ára gamalt markamet Péturs Péturssonar. Tíminn hjá Lokeren byrjaði svo sem vel, ég skoraði Hefði þetta getað farið betur? Áfram um æskuárin, það situr dálítið í þér að hafa þrjú mörk í fyrstu þremur leikjunum sem ég byrjaði Ég hefði getað skorað fl eiri mörk en ef maður er raun- aldrei eignast litla bróðurinn sem þig langaði í, er það inn á í og það gaf mér ákveðið sjálfstraust en eftir það sær þá var þetta frábært ár í alla staði. Ég fékk að prófa ekki? tóku vonbrigðin við. Ég átti í erfi ðum samskiptum við að búa í Svíþjóð og núna í Hollandi og það er kannski Mig langaði virkilega mikið í lítinn bróður, jú. Það var þjálfarann, fékk lítið að spila og það er það erfi ðasta eitt það skemmtilegasta við vinnuna manns, að fá að ákveðinn draumur. Þegar mamma mín og pabbi eignuð- sem fótboltamaður glímir við. Maður vill alltaf fá að búa á skemmtilegum stöðum og læra ný tungumál. ust sitt fjórða barn, þá átti ég bæði eldri og yngri systur spila. Ég hugsa að þessi þróun mála hjá mér sýni bara og langaði að eignast bróður. Við eldri systir mín gerðum hvað sjálfstraust hefur ótrúlega mikið að segja. Ég Ert þú orðinn „þjóðarhetja“ í Heerenveen? meira að segja veðmál um hvort þetta yrði stelpa eða fékk tækifæri að komast til Svíþjóðar og þar má Ég segi það nú ekki en þetta er lítill bær sem er mjög strákur og ég hafði fulla trú á að nú kæmi bróðirinn. Svo kannski segja að ég hafi sprungið út. Ég hafði stoltur af fótboltaliðinu sínu og ég hugsa að ég sé að kom yngsta systirin í heiminn og ég varð alveg brjálaður samt alltaf trú á því að ég gæti gert góða hluti minnsta kosti ekki að gera neitt slæmt og hafði ekki einu sinni áhuga á að fá ef ég fengi rétta handleiðslu svo svarið er í fyrir orðsporið mitt þarna með því að að sjá hana uppi á spítala þegar hún rauninni „já og nei“. skora þessi mörk (hlær). Það fíla þig allir fæddist. Ég vona að hún fyrirgefi mér ef þú skorar mörk. ALFREÐ þetta í dag. Nú veit ég að þú ert fótboltanörd svo ég Á 30 SEKÚNDUM gef mér að frá því að þú varst lítill hafi r Veist þú hvort það sé farið að skíra Fyrstu sex: 010289. Hvernig voru yngrifl okkaárin? Varst þú þú spilað Football Manager, FIFA, horft einhverja stráka í höfuðið á þér og Það sem fékk mig helst til að bestur í yngri fl okkunum? á enska boltann um helgar og dýrkað þess háttar? nenna fram úr í morgun: Það Ég myndi segja að ég hafi alltaf verið og dáð leikmenn liðsins sem þú styður. Ég hef að minnsta kosti ekki heyrt af að ég sé á Íslandi, maður svona einn af þremur eða fjórum bestu Þegar maður er orðinn atvinnumaður í því ennþá en ég hef fengið mjög skrýtin verður að nýta tímann hér í fl okknum og skoraði alltaf mörk en fótbolta, er maður þá ennþá að horfa á skilaboð frá einhverjum stuðnings- vel. aldrei eitthvað langbestur. Ég fór enska boltann um helgar og eru leikmenn mönnum á Twitter í þá áttina að þeir Það sem veldur mér helst í Breiðablik 15 ára, þegar ég var í liðsins sem þú styður ennþá hetjurnar ætli að skíra syni sína Alfreð en ég hugarangri þessa stundina: 3. fl okk, og 16-18 ára aldurinn voru þínar? Ég er búinn að vera slappur hugsa að það sé nú í gríni, ég tek því eiginlega erfi ðustu árin mín í fótbolt- Fótbolti hefur alltaf verið mitt aðaláhugasvið í maganum. allavega með fyrirvara. Það eru samt til anum af því að ég var svo seinþroska. en þetta hefur breyst að því leytinu til að ég er Það fyndnasta dæmi um þetta í Belgíu, þar eru til belg- Ég var lítill og aumur þannig að menn til dæmis svo oft að spila sjálfur á sama tíma og sem ég hef ískir strákar sem heita til dæmis Arnór séð á netinu: áttu auðvelt með að ýta mér frá. Þetta mitt lið, Manchester United, er að spila og svona. og Rúnar í höfuðið á Arnóri Guðjohnsen Golfsveifl an var erfi tt, þá var maður alltaf bara á Áður fyrr mátti ég ekki missa úr leik en nú missi og Rúnari Kristins. hjá Charles varamannabekknum og mér fannst það ég nú ekkert svefn yfi r því. Ég er samt alveg klárlega Barkley. eintómt vesen. Þá lærði maður samt ennþá stuðningsmaður Manchester United og held Eftir svona gott gengi á lðinu ári, er þá Æskuátrúnaðargoð: Brasilíski kannski bara aðra aðferðir til að komast mikið upp á Robin van Persie. ekki pressa á þér að gera enn betur á Ronaldo. framhjá mönnum og svo framvegis, nýja árinu? tæknin manns bættist kannski bara. Hefur þú einhvern tímann á þeim tíma sem þú hefur Fólk vill náttúrlega alltaf meira og Þegar ég náði hinum loks í vexti þá spilað í atvinnumennsku eða með landsliðinu orðið auðvitað vil ég það líka, ég er ekkert hættur. Núna eru small þetta. hálfstjörnusleginn (starstruck) í návist einhvers komnar auknar væntingar og þeim fylgir aukin ábyrgð Ég var til dæmis aldrei í neinu unglingalandsliði, það er leikmanns? og maður verður bara að sýna að maður sé tilbúinn að að segja ég spilaði minn fyrsta landsleik fyrir U21-liðið. Ég spilaði á móti Svíþjóð og þá var náttúrlega alveg axla hana, bæði með félagsliðinu sínu og landsliðinu. Það er oft dálítið ofmetið að komast í U17-liðið, það segir merkilegt að vera inni á sama velli og Zlatan. Hann er alls ekki alla söguna upp á framtíð manns. Menn halda leikmaður sem maður lítur upp til fótboltalega séð. Hvernig kannt þú við þig í Hollandi? Hvernig gengur oft á þeim aldri að það sé upp á líf og dauða en svo er Þegar maður mætir svona leikmanni fi nnst manni þetta þér með tungumálið? alls ekki. kannski mikið dæmi við fyrstu tilhugsun en svo venst Gríðarlega vel. Mér fi nnst alltaf erfi tt að útskýra þetta fl jótt. Ég fór ekkert að biðja um eiginhandaráritun nákvæmlega hvernig staður Holland er en ég hef Varst þú orðinn harðákveðinn í því að verða atvinnu- frá Zlatan í hálfl eik eða neitt svoleiðis. Maður verður að náttúrlega líka búið í Belgíu og ef ég ætti að bera þessa maður, jafnvel á þessum árum sem þú kallar þau passa að halda kúlinu sjálfur. tvo staði saman þá fi nnst mér allt einhvern veginn erfi ðustu í fótboltanum? hreinna og siðmenntaðra í Hollandi. Það eru reyndar Það var alltaf draumur en til dæmis þegar ég var að Við hvaða eftirfarandi nafna þinn tengir þú helst: ekki mín orð en Hollendingar kalla Belgíu lítið, spillt byrja í menntaskóla var ég samt bara í fótbolta af því Alfred Pennyworth (brytann hans Batmans), Alfred land og líta niður á Belga. Eins og ég segi þá líður mér að mér fannst það gaman en var ekki með nein skýr Hitchcock eða Freddie Mercury? mjög vel í Hollandi, er með fl ottum strákum í liði og mér markmið. Ég var líklega svona átján ára þegar ég settist Einn elsti brandarinn á meðal vina minna er að tengja hefur verið tekið vel. Það er auðvitað þannig að þegar vel niður með foreldrum mínum og sagði þeim að mig mig við brytann hans Batmans svo ég held að ég verði gengur þá er allt miklu auðveldara. langaði að verða atvinnumaður í fótbolta og þau sögðust að nefna þann nafna minn. Ég er kominn ágætlega inn í hollenskuna og þá er nátt- ætla að styðja mig í því. Þá setti ég upp svona smá-plan úrlega gott að hafa verið byrjaður að læra fl æmsku áður, með markmiðum og skref fyrir skref tókst það. Nokkrir af landsliðsmönnum okkar í fótbolta skarta þetta er nánast sama tungumálið, bara svona áherslu- Þá byrjaði ég á því sem ég geri enn þann dag í dag og helling af húðfl úrum, til dæmis landsliðsfyrirliðinn FIMMTUDAGUR 3. JANÚAR 2013 MONITOR 9 SíÝasta sem ég... Síðasta borg sem ég heimsótti fyrir utan landsteinana: Ég bý náttúrlega í bænum Heerenveen en síðasta borg fyrir utan heimastað sem ég kom til var Düsseldorf. Ég fór þangað í frí með vini mínum.

Síðasti veitingastaÝur sem ég borðaði á: Ég fékk mér pítsu þar rétt fyrir jólin.

Síðasti hlutur sem ég keypti mér: Það var líklega jólagjöfi n handa mömmu. Ég gaf henni veski, hún var mjög ánægð með það.

Síðasta bíómynd sem ég horfði á: Christmas Vacation. Ég horfði á hana með systrum mínum fyrir jólin.

Síðasta skipti sem ég sagði einhverjum að mér þætti vænt um hann: Það var nú bara við fjölskylduna um jólin. 10 MONITOR FIMMTUDAGUR 3. JANÚAR 2013

SMÁA LETRIÐ Aron Einar Gunnarsson og Grétar Rafn Steinsson. Ert þú með tattú? Nei, ekki neitt. Það stendur heldur ekki til, nema kannski ef það myndi eitthvað ótrúlega eftirminnilegt gerast. Annars er ég ekki hrifi nn af þessu, þetta er ekki minn stíll.

Það hefur kannski verið jákvæðari umræða í kringum karlalandsliðið í fótbolta að undanförnu samanborið við síðustu 3-4 árin. Hvernig líst þér á stöðu lands- liðsins og þína eigin stöðu innan þess? Ég er búinn að byrja inná í síðustu tveimur lands- leikjum þannig að ég get ekki annað en verið sáttur við KVIKMYNDIR mína stöðu þessa dagana, þó svo að áður fyndist mér Myndin sem ég get horft á aftur og aftur: Happy Gilmore. alltaf auðvelt að líta framhjá mér en ég svaraði því á Myndin sem ég felli tár yfi r: Lion King. fótboltavellinum. Hvað stöðu landsliðsins varðar þá Myndin sem ég grenja úr hlátri yfi r: The Hangover. var það að fá þjálfara inn í dæmið með reynslu af Uppáhaldsmyndin mín í æsku: Cool Runnings. erlendri knattspyrnu einmitt það sem við þurftum. Versta mynd sem ég hef séð: Crouching Tiger, Hann er skipulagður og það hefur sést að lið eins Hidden Dragon. Ég labbaði út af henni í bíó. og Grikkland varð Evrópumeistari með því að vera skipulagt þannig að það er ansi mikilvægt. Við höf- um alltaf átt duglega fótboltamenn og núna er að koma upp hellingur af mjög fl inkum leikmönnum líka svo ég held að framtíðin sé mjög björt.

Eru persónuleg kynni þín af landsliðsþjálfaranum, Lars Lagerbäck, mikil? Eruð þið vinir á Facebook? Ég hef náttúrlega bara kynnst honum í kringum landsliðið. Hann er mjög rólegur og yfi rvegaður maður en laumar samt nokkrum aulabröndurum að af og til. Ég veit ekki til þess að hann sé með Facebook, ég er að minnsta kosti ekki búinn að fá vinabeiðni né poke frá honum ennþá. TÓNLIST Lagið í uppáhaldi þessa stundina: Það er Beneath You‘re Beautiful með Ég veit að fyrir landsleiki hérna heima þá fáið þið Labrinth. rakara eða hárgreiðslumann upp á hótelið sem þið Lagið sem ég hlusta á til að gíra mig gistið á. Fara fótboltamenn í klippingu fyrir hvern upp fyrir helgina: Give Me Everything einasta leik? með Pitbull. Það er náttúrlega alltaf spennandi að koma heim í Lagið sem ég fíla í laumi: Allt með landsleiki og menn vilja lúkka á vellinum þegar þeir Celine Dion. spila fyrir hönd íslensku þjóðarinnar. Sumir fótbolta- Lagið sem ég syng í karókí: Ég myndi menn fylgja þeirri hugsun að ef maður lítur vel út, þá syngja Don‘t Stop Believin‘. spilar hann vel. Ég er kannski ekki alveg fylgjandi því Nostalgíulagið: You Gotta Be með en það eru nokkrir þannig í landsliðinu, þó svo að ég Des’ree. ætli ekki að fara að nefna nein nöfn. Þetta er sem sagt aðallega tengt landsleikjum, ég fer ekki í klippingu fyrir hvern einasta leik með Heerenveen.

Að lokum má nefna að það er strax farið að bendla þig við fl ott lið á Englandi og Ítalíu. Hvernig horfi r það við þér? Það er alveg sama hvar þú spilar, ef þú stendur þig vel þá ertu alltaf orðaður við einhver stærri lið. Akkúrat núna er ég bara einbeittur að því að halda mínu striki með Heerenveen og klára þetta tímabil með félaginu. Eftir það hefði ég alveg áhuga á að skoða eitthvað ef það byðist en það yrði að vera FORM OG FÆÐI: Uppáhaldsmatur: Humar. vel ígrunduð ákvörðun. Ég veit hvernig það er að skipta um lið og enda á að fá ekkert að spila og það Maturinn sem ég fæ mér þegar ég ætla að taka mig á: Kjúklingur og pasta. er eitthvað sem ég ætla mér að sjálfsögðu ekki að lenda í aftur. Versti matur sem ég hef smakkað: Það var einhver belgísk- ur þjóðarréttur, eitthvert lint kjöt sem var ekki gott. Stoltasta augnablikið á íþróttaferlinum mínum: Að spila fyrir íslenska landsliðið.

Völlurinn var reyndar í garðinum mínum og þar giltu auðvitað mínar reglur og ef menn gátu ekki fylgt þeim þá fengu þeir bara umsvifalaust rauða spjaldið, sem ég var búinn að útbúa sjálfur, og voru vinsamlegast beðnir um að fara heim.

12 MONITOR FIMMTUDAGUR 3. JANÚAR 2013 kvikmyndir „You jump, I jump, right? “ Rose, Titanic (1997).

TÖLVULEIKUR

LittleBigPlanet Karting

Tegund: Kartleikur PEGI merking: 7+ Útgefandi: Sony Computer Dómar: 7 af 10 – Gamespot 5 af 10 – IGN.com 6 af 10 – .net Sekkur undir stýri FRUMSÝNING HELGARINNAR eða Sekkurinn er aðalsöguhetja LittleBigPlanet-leikjanna, en þeir ganga allir út á að búa til sín eigin borð og persónur, deila þeim með öðrum í gegnum netið og spila svo frá sér allt vit. Nýjasti leikur Sinister Leikstjóri: Scott Derrickson. seríunnar LittleBigPlanet Karting inniheldur þetta allt, nema hvað nú Aðalhlutverk: Ethan Hawke, Vincent fer allt fram í farartækjum þar sem sekkurinn er mættur undir stýri Myndin segir frá rithöfundinum D’Onofrio, James Ransonem og Clare Foley. gruna að þetta fjölskyldumorð og er sá hressasti í þessum skemmtilega kartleik. Ellison Oswald sem hefur sérhæft Lengd: 110 mínútur. tengist öðrum eldri morðum Söguþráður leiksins er ekki á leiðinni að vinna til sig í að skrifa sakamálasögur sem Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára. sem framin voru á svæðinu og neinna bókmenntaverðlauna en hann gengur út eru byggðar á sönnum atburðum. Kvikmyndahús: Sambíóin Álfabakka, ekki nóg með það heldur fer á að illar verur eru á þeytingi um sólkerfi ð og þarf Til að fá innblástur fyrir næstu bók Egilshöll, Kringlunni, Kefl avík og Akureyri. hann einnig að gruna að morð- Sekkurinn að vinna þær í hinum ýmsu keppnum, sína fl ytur hann með fjölskyldu inginn sjálfur leiki enn lausum en samtals telur söguþráðurinn hátt í 30 brautir og sína í hús þar sem hroðalegir atburðir gerðust fyrir hala í nágrenninu. Þegar Ellison fi nnur gamla 8mm svæði sem leikmenn þurfa að vinna. nokkrum árum, þegar fjórir af fi mm manna fjölskyldu sýningarvél uppi á háalofti hússins ásamt nokkrum En sem betur fer er það ekki söguþráðurinn sem voru myrtir. Fljótlega eftir fl utninginn fer Ellison að fi lmum fer í gang skelfi leg atburðarás. þessi leikur gengur út á heldur er það að búa til sínar eigin brautir, farartæki, ökumenn og svæði (Battle Arena). En leikurinn er stútfullur af tækjum og tólum sem auðvelda leikmönnum að búa til allt sem hugurinn girnist og takmarkast það í raun bara af eigin ímyndunarafl i. Þessi hluti leiksins tryggir að hann sé nánast endalaus, því það eru VILTU alltaf ný borð sem hægt er að hlaða niður og eru þau mjög vönduð og skemmtileg í spilun. Leikurinn spilast eins og hefðbundnir kart-leikir og virkar hann VINNA mjög vel í alla staði. Leikmenn geta keyrt um á hefðbundnum kartbrautum, barist með vopnum á svokölluðum Battle Arenas og hoppað og skoppað um hefðbundin LittleBigPlanet-borð. Allt að fjórir geta spilað saman og keppt á einni tölvu og svo geta MIÐA? leikmenn keppt við fl eiri í gegnum netið. facebook.com/monitorbladid Grafík leiksins er mjög góð og í takt við aðra LittleBigPlanet-leiki. Allt er mjög vinalegt og fallegt í þessum heimi, enda hentar leikurinn vel öllum aldurshópum. LittleBigPlanet Karting er einstaklega hentugur í góð partí og þar sem halda þarf uppi góðu stuði, enda er hann endalaus uppspretta fjörs og fjölbreytileika. Ég mæli hiklaust með honum og er leikurinn í raun einn besti kartleikur sem ég hef komist í og hef ég keyrt í þá nokkra. Sekkur útí mýri, sest undir stýri og úr því verður mikið ÓLAFUR ÞÓR ævintýri. JÓELSSON

KVIKMYND Hnefasamlokur og hlátrasköll Þrátt fyrir vandræði í einkalífi nu virðist karakter og í Reacher. Þrátt fyrir að kvik- Tom Cruise ekki ætla að slá slöku við þegar myndirnar tengist ekki á neinn hátt leikur kemur að kvikmyndaleik og fagna því efl aust hann hér nákvæmlega sömu týpuna sem er margir. Í þessari nýjustu ræmu sinni kynnist ótrúlega klár, fyndin og getur lamið sig út úr áhorfandinn herlögreglu að nafni Jack öllum aðstæðum. Þessi týpa virðist virka vel Reacher og sá grjótharði nagli kallar ekki allt fyrir Tom Cruise í seinni tíð, en margar senur LUMAR ÞÚ ömmu sína. Reacher fl ækist á milli borga og í Jack Reacher upphófu mikil hlátrarsköll frá staldrar sjaldnast við á sama staðnum lengi salnum og voru mínir kvikmyndaförunautar en þegar hann kemst á snoðir sáttir með Cruise í þetta skiptið. Á GÓÐUM um að eitthvað sé gruggugt í morði á Fyrir þá sem ekki vita þá er myndin byggð á fi mm einstaklingum sem framið skáldsagnabálki um fyrrnefndan mann og hafa, var af hermanni, getur hann þegar þetta er skrifað, verið gefnar út 16 bækur um ekki setið á sér. Reacher. Í bókinni er honum lýst sem næstum 2 HUGMYNDUM? Fyrir þá sem sáu Knight metra háum og er því frekar kómískt að Cruise hafi and Day með Cruise í orðið fyrir valinu á leikara. aðalhlutverki er kannski Kvikmyndin sem slík er frekar stöðluð og for- erfi tt að gera greinar- múlukennd en það er líka allt í lagi því hasarinn, ...fyrir blaðið og MonitorTV mun á því hvort hér húmorinn og töffaraskapurinn í okkar manni nægir sé á ferðinni sami alveg. Það er ekki vert að minnast á fl eiri leikara myndarinnar, þó svo að þeir standi sig með ágætum, JACK REACHER þar sem Cruise ber hana á herðum sínum eins og [email protected] hún leggur sig. Jack Reacher mæli ég með fyrir alla HJÁLMAR sem vilja horfa á einn fremsta hasarmyndaleikara í KARLSSON heimi skemmta sér. FIMMTUDAGUR 3. JANÚAR 2013 Monitor 13

PSY GÓÐUR Á ÞVÍ

TÓNLIST FREYR ÁRNASON

Tvöþúsund og tónlist Árið tvöþúsundogtólf var ansi gott tónlistarár hér á klakanum en hvernig var það úti í hin- um stóra heimi? Freyr Árnason tók saman nokkra skemmtilega punkta um nýliðið ár.

PLÖTUSAMNINGUR ÁRSINS BÖRNUN ÁRSINS GJALDÞROT ÁRSINS MEÐLAGSGREIÐSLUR ÁRSINS Chief Keef var með fullt af samningstilboð- Kanye West barnaði víst Kim Kardashian Young Buck, fyrrum meðlimur G-unit, þurfti Söngkonan Kelis og rapparinn Nas skildu um á borðinu og hans leið til að gera upp á á árinu sem var að líða. Slæmar fréttir þar endanlega að skila lyklunum að mansioninu á árinu. Fór Kelis þá fram á heldur rífl egar milli þeirra var að gúgla nöfn fyrirtækjanna. sem hr. West á að búa til tónlist en ekki og Bentleynum þetta árið þrátt fyrir að hafa meðlagsgreiðslur, fyrir utan afborganir af Þegar hann sá að 50 cent og Eminem voru börn. halað inn milljónum dollara frá árinu 2003. húsi og allan kostnað dóttur þeirra fór hún á mála hjá Interscope ákvað hann að semja fram á 2 milljónir króna mánaðarlega í við það fyrirtæki. Algerlega óháð innihaldi persónulega afþreyingu. samningsins.

BESTU FRÉTTIR ÁRSINS HÖFUNDARRÉTTABROT R. Kelly gaf það út að hann ætlaði að gefa út ÁRSINS SÍENDURTEKIN FRÉTT OPINBERUN ÁRSINS aðra seríu af RnB-sápuóperunni Trapped in Þegar Drake fann upp YOLO hér um árið ÁRSINS Á Tumblr-síðu sinni stuttu fyrir útgáfu the closet. datt honum ekki í hug að það yrði að millj- Chris Brown og Rihanna vinna þarna. Eftir Channel Orange opinberaði Frank Ocean að óna-iðnaði árið 2012. Þetta miður skemmti- að hr. Brown ákvað að berja hana hér um hann hefði 19 ára gamall orðið ástfanginn lega slangur er nú prentað á föt, notað í árið hafa endalausar fréttir af sambandi og að öðrum manni. Út úr skápnum kom hann auglýsingar og guð má vita hvað. Nú hefur ekki sambandi þeirra haldið áfram. Á árinu og tók með sér eina af betri plötum síðasta Drake snúið vörn í sókn og heimtar peninga 2012 tókst þeim að byrja og hætta saman í árs í leiðinni. frá hverjum sem hefur hagnast á því. fjölmiðlum óeðlilega oft.

NÆSTUM ÞVÍ SLAGUR ÁRSINS Drake og Chris Brown köstuðu fl öskum á MINNST FRÆGA ÚTLENSKA skemmtistað í New York á árinu sem var að CELEBIÐ Á ÍSLANDI ENDURKOMA ÁRSINS líða. Hnefaleika-skipuleggjendur voru ekki Margir frægir komu til Íslands á síðastliðnu Í boði Dr. Dre mætti Tupac Shakur aftur lengi að átta sig og buðu hvorum fyrir sig ÞAÐ SEM FYLGIR OKKUR ári en minnsti spámaðurinn þar er klárlega til leiks á Coacharella-tónlistarhátíðinni. milljónir dollara gegn því að útkljá sín mál VONANDI EKKI INN Í 2013 Sean Lennon, sonur Jóns Lennon og Yoko Hann sjálfur var þó ekki á svæðinu heldur í hringum. Þeir voru báðir nokkuð heitir Gangnam Style með Kóreubúanum Psy. Ono. Hann tróð reyndar ekki upp í þetta tölvugerð heilmynd sem kostaði á bilinu fyrir því en ekkert varð úr, enda örugglega Ekkert við Psy sjálfan að sakast en ef Guð er skiptið og var einungis í för með móður 100.000 til 400.000 dollara. ömurlegur slagur. til mun þetta lag aldrei aftur heyrast. sinni. 14 MONITOR FIMMTUDAGUR 3. JANÚAR 2013 stíllinn Lísa Hafl iðadóttir [email protected] HVERSDAGS JAKKI: EPISODE SKYRTA: GALLERY17 SKÓR: GS BUXUR: DR.DENIM

SKÓLA DRESS JAKKI: MONKI LEGGINGS: TOPSHOP BOLUR: TOPSHOP SKYRTA: TOPSHOP SKÓR: DR.MARTENS Sjúk í skyrtur Stíllinn fékk Sólveigu Ásbjörnsdóttur Breiðhylting og nema við Fjölbrautaskólann í Garðabæ í fyrstu heimsókn ársins 2013. Sólveig er á textílbraut í FG og hefur mikinn áhuga á tísku. Hér sýnir hún okkur það besta sem fataskápurinn hennar hefur upp á að bjóða.

Hver er Sólveig? sterkir inn. Síðan er sumarið alltaf Átján ára fátækur námsmaður úr skemmtilegt þegar maður getur rokkað Breiðholtinu. Ég er á textílbraut í FG og lítinn klæðnað og enginn sér neitt aðaláhugamál mín eru svefn og matur. athugavert við það. Ég kíki á snjóbretti þegar færi gefast til og ég er afspyrnu lélegur söngvari. Hvað er ómissandi að eiga í fataskápn- um í vetur? Hvernig myndir þú lýsa stílnum Pels, loð, loðvesti, prjónapeysa, dr.ma- þínum? rtens og timberland-skór. Mjög afslappaður, myndi ég segja. Það fer rosalega eftir skapi í hverju ég er. En Hver hafa verið þín verstu tískumistök? ég er skyrtusjúk og eru víðir bolir, skyrta Að sjálfsögðu tók ég skinkutímabil, og svartar buxur einkennisbúningur en það entist ekki lengi vegna húðlitar. minn. Fermingardressið var hræðilegt, en það Svo er alltaf gott að skella á sig húfu og versta var þegar ég taldi mig vera strák fela sig á bakvið gleraugun. og ég gekk í ÍR-jogginggalla nánast daglega í 2 ár. Hefur þú mikinn áhuga á tísku? Já, þar sem ég er að læra fatasaum er Hver er best klædda kona í heimi? maður alltaf eithvað að skoða. Look- Olsens-systurnar eru alveg með þetta book.nu fi nnst mér frábær síða þar sem og Blake Lively stígur varla feilspor. allskonar stílar og götulook eru saman komin. Hvað er skemmtilegt á döfi nni hjá þér árið 2013? UPPÁHALDS Hvar kaupir þú helst fötin þín? Tjaa, ósköp lítið. Skóli, vinna og þetta JAKKI: GYLLTIKÖTTURINN Hérna heima er klassík að fara í tops- hefðbunda en svo er planið að skella hop, Gallerí 17 og second hand-búðir. sér í sólarlandaferð með vinkonunum í BUXUR: DR.DENIM Síðan fi nnst mér Morrow mjög næs búð! sumar. SKÓR: CONVERS Erlendis er það þetta klassíska: H&M, SKYRTA: VILA Gina, Monki o.fl . Ef þú yrðir að fá þér húðfl úr, hvernig HÚFA: EXTRA KRINGLUNNI. SPARI húðfl úr myndir þú fá þér og hvar? Hvaða árstími fi nnst þér skemmtileg- Ég hef verið á leiðinni að fá mér tatto í SKÓR: BIANCO astur hvað varðar tísku? langan tíma. Ættarnafnið mitt Tausen KJÓLL: H&M Klárlega haustið þegar dekkri litir, verður fest á líkama minn á næstu PELS: ERFÐAGRIPUR yfi rhafnir, töff skór og fylgihlutir koma vikum. Myndir/Árni Sæberg

Stjörnustríð

Zoe Saldana vs. Olivia Palermo Rihanna vs. Stella McCartney Vanessa Hudgens vs. Alessandra Ambrosio Katie Holmes vs. Jane Levy Þessar tvær gullfallegu konur gera sjaldan Þetta dress er eftir Stellu sjálfa og klæðist Skvísurnar eru sjóðandi í þessum svarta For Þennan Holmes & Yang-kjól hannaði Katie feilspor þegar kemur að tísku. Hér eru þær hún því með mikilli sæmd. Rihanna hefur Love & Lemons-kjól. Vanessa er með svarta sjálf en gegnsæju sokkabuxurnar og skórnir í fallegri kápu frá Old Navy sem klæðir þær verið þekkt fyrir að taka áhættu í klæða- hárið liðað og í lágum svörtum stígvélum gera ekki mikið fyrir heildarlúkkið hennar. báðar einstaklega vel. Olivia fær þó vinn- burði og er þetta engin undantekning. Það við kjólinn sem gerir heildarútlitið svolítið Þáttastjarnan Jane er sæt í kjólnum en það inginn í þetta sinn fyrir rúllukragabolinn er hins vegar erfi tt að úrskurða sigurvegara einsleitt og dökkt. Alessandra er í opnum sem skemmir heildarútlitið hennar er gatið í og leðurbuxurnar sem rokkar heildarútlitið hér því dressið býður ekki upp á fjölbreyttar hælum og með litla beige-litaða tösku sem hægri handarkrikanum. Þær ná því hvorugar örlítið upp. útfærslur svo þetta endar í jafntefl i. lífgar aðeins upp á heildarútlitið. að lúkka í þessum kjól. FIMMTUDAGUR 3. JANÚAR 2013 Monitor 15

RENDUR BLÚNDUR ið FÖT Rendurnar hafa ver Blúndurnar vinsælar í langan eiga eftir að

tíma en þær munu vera áberandi koma sterkari inn í ár. Bæði í núna í ár en síðasta kjólum og ár. Bæði láréttar og fl íkum fyrir lóðréttar rendur, fínni tilefni þykkar og mjóar. en einnig fyrir hvers- dagslegt útlit. „90’S GRUNGE“ „Grunge“ frá tíunda áratuginum mun koma sterkt inn í ár. Grunge-ið var byrjað að láta á sér bera undir lok síðasta árs og munu vinsældir þess eingöngu aukast á nýju ári. Heitustu

TAGL trendin Í hárgreiðslunum verður tagl einna heitast, bæði hátt og lágt tagl og sleikt aftur og stílhreint tagl eða árið 2013 úfi ð og frjálst tagl.

Stíllinn tók saman heitust trendin í fatnaði, TOPPUR förðun og hári fyrir árið 2013. Hér er brot af því Þykkur og beinn toppur HÁR mun einnig koma til besta sem áhugasamir ættu að hafa auga með. með að vera vinsæll í ár í hártískunni. Toppinum fylgir seiðandi lúkk. sem kemur oftast mjög töff út.

BYLGJULIÐIR Bylgjuliðað hár í 60‘s- fílingnum mun koma sterkt inn fyrir fínni tilefni í ár. Það kemur ein-staklega fallega út í síðu hári. .og er mjög elegant og falleg greiðsla. FÖRÐUN ÚTSALAN ÁBERANDI AUGNHÁR Með vorinu verður ekki nóg að setja örlítið af maskara á augnhárin. Það þarf að leggja áherslu á augnhárin og þau þurfa að vera áberandi. Klesst augnhár verða áberandi. ER HAFIN 40% afsláttur af öllum útsöluskóm

ÝKTUR EYELINER RAUÐAR VARIR Katta-eyelinerinn var mjög vinsæll á síðasta ári og það Á seinni hluta síðasta mun ekkert breytast í ár. árs voru dökkar varir Kringlunni - Smáralind Hins vegar eru að koma allsráðandi. Nú með s. 512 1760 - s. 512 7700 nýjar og ýktari útfærslur af nýju ári mun fagurrauði ntc.is - erum á honum fyrir þetta árið. liturinn koma aftur inn.