30 ára Afmælisrit Skákfélags selfoss og nágrennis nóvember 2019

FOSS EL OG S N G Á A G L R É

E

F N

K

N

Á

I

K S Ísey skyr skákhátíðin S á Hótel Selfossi 18.-29. nóvember 2019

Suðurlandsriddarinn er farandbikar Suðurlandsmeistarans FOSS EL OG S N G Á 2 | A G L R É

E

F N

K

N

Á

I

K S S SKÁKHÁTÍÐ á Selfossi

Skákin er líklega um 1500 ára gömul. Hún hefur á þeim tíma þróast og tekið breytingum en stöðugt haldið aðdráttarafli sínu og dregið að sér aðdáendur og þátttak- endur. Þótt enginn þekki uppruna hennar né aldur nær enginn langt á sviði skáklistarinnar nema með stöðugri iðkun og einbeitingu. Allir geta lært mannganginn en fáir ná að höndla kjarna listarinnar og hljóta meistaratitil skáklistarinnar.

nginn nær langt nema fylgjast stöðugt með nýjungum, búa yfir skákbókasafni sem Etekur fram bókasafni flestra „Eftir gríðarlega þróun og rannsóknir hafa margir spáð skákinni jafnteflisdauða en ekkert slíkt hefur ræst.“ háskólagreina og ná tækni á tölvufræði skákarinnar. Í Guðmundur tímans rás hafa leikreglur breyst, G. Þórarinsson, hrókun verið innleidd, dráp fyrrverandi í framhjáhlaupi, innleitt patt Selfoss á heiður skilinn ekki bara fyrir að alþingismaður og og drottningin verið gerð að forseti Skáksamband vera eini aðilinn sem heldur uppi minningu sterkasta manni borðsins, líklega Íslands fyrir atbeina Ísabellu Spánar- Bobby Fischers og einvígisins frá 1972 með drottningar, svo nokkuð sé nefnt. Eftir gríðarlega þróun og Fischersetri, og skipuleggur skákkennslu fyrir börn rannsóknir hafa margir spáð með Helga Ólafssyni stórmeistara á Selfossi, heldur skákinni jafnteflisdauða en ekk- ert slíkt hefur ræst. Nærtækasta töpuðu unninni skák í tímahraki, Alfa-zero, er að leika leiki sem einnig fyrir framgöngu sína á sviði íþrótta. skrefið fram á við er taflmennska jafnframt því sem hann hannaði engum hefur dottið í hug, jafnvel ofurtölva. Fella varð niður nýja skákklukku sem auk margs ekki öðrum ofurtölvum. Björn biðskákir í keppnum vegna þess annars talar og vara menn við að Þorfinnsson sagði í blaðagrein við umhverfið þegar maðurinn meðal öflugustu hugarþjálfunar- að sá stóð best að vígi sem bjó yfir gleyma tímanum og falla. þegar Alfa-zero lék Bg5 í frægri kom niður úr trjánum, hugsar aðferða sem þekkjast, mikilvæg sterkustu tölvunni óháð skákgetu Skákin býr þannig ekki aðeins skák gegn Stockfish: „Í dag innan kassans og missir af aðgerð til að auka þroska. sinni. Bobby Fischer sagðist ekki yfir gríðarlegum flækjum og virkj- breyttist heimurinn.“ Ekkert öðrum leiðum, getur hvorki Gaman að skákhátíð skuli vera geta beitt rannsóknum sínum un ímyndunaraflsins heldur einnig minna. með talnakerki sínu túlkað pí haldin á Selfossi. Selfoss á heiður gegn andstæðingum í skákinni. yfir eiginleikum til að þróast, taka Þetta vekur upp nýjar né gullinsnið? skilinn ekki bara fyrir að vera eini „Þeir setja leiki mína bara inn í breytingum í takt við tímann og spurningar. Er skákin að sýna Heilasérfræðingar segja við aðilinn sem heldur uppi minningu ofurtölvur og finna svör gegn þróun mannlífsins. Sá magnaði okkur takmörk mannlegrar höfum ekki rannsakað þessi Bobby Fischers og einvígisins frá mér.“ skákhugsuður, Davið Bronstein, hugsunar? Hugsum okkur að takmörk mannsheilans vegna 1972 með Fischersetri, og skipu- Tillaga hans til að mæta varpaði fram ýmsum hugmyndum nokkrir stórmeistarar séu að þess að við vissum ekki að þau leggur skákkennslu fyrir börn ofurvaldi tölvanna var slembi- til að auka fjölbreytnina. Hann rannsaka skákstöðu. Þeir verða væru til. Skákin er að sýna okkur með Helga Ólafssyni stórmeistara skák, randomskák, Fischerskák, vildi stytta umhugsunartímann, sammála um besta leikinn í nýjan veruleika. á Selfossi, heldur einnig fyrir þar sem mönnunum er raðað upp taldi það ekki ganga að menn stöðunni, en ofurtölva leggur Helgi Árnason, skólastjóri framgöngu sína á sviði íþrótta. á nýtt og engar rannsóknir né gætu hugsað sig um í hálftíma, til allt annað. Þeir standa upp Rimaskóla, segir okkur eftir sitt Hugsið ykkur þegar landsliðs- skákfræði duga lengur. Framan eða nær jafnlengi og hálfleikur og segja: „Þetta leikur enginn. frábæra skólastarf með skák- þjálfarinn í handbolta skýrði úrslit af voru menn ekki hrifnir af í knattspyrnu tekur. Hann vildi Þetta er galli í forritinu.“ En listina að áhrif hennar á námsgetu eins leiksins í heimsmeistara- þessum tillögum en slembiskákin skoða að peðin mættu ganga aftur nákvæmari rannsókn sýnir séu mikil. Nemendur sem eiga keppninni. „Þetta var ójafn leikur, hefur unnið á og einmitt nú á bak, biskupinn gæti hoppað yfir að leikur ofurtölvunnar er erfitt með einbeitingu og athygli, keppni heimsmeistaranna frá hefur nýlega lokið heimsmeist- aðra menn eins og riddarinn og sterkastur. Hvernig stendur á breytast eftir þjálfun í skák. Frakklandi gegn Selfossi.“ arakeppni í Fischerskák í Noregi drottningin og hrókurinn gætu að mannsheilinn útilokar besta Námsgeta og hæfni aukast. Í skák Svo margir leikmenn lands- og hlotið verðskuldaða athygli. gengið riddaragang og fleira í leikinn? Hann byggir á innsýn ertu í návígi við viðfangsefnið, liðsins voru frá Selfossi að athygli Og Fischer lagði til ýmsar slíkum dúr. og útreikningum en tölvan ekki er unnt að skrökva sig frá vakti. Hugsið ykkur hvað hægt breytingar við tímamælingu í En jafnvel á sviði þeirra leik- einungis á útreikningum. Hefur vandamálinu og þú ert einn og er að gera. Það er Selfoss að sýna skák, viðbótartíma við hvern regla sem nú gilda eru ótrúlegir mannsheilinn þróast samkvæmt verður sjálfur að takast á við okkur. leik til að hindra að menn hlutir að gerast. Nýja ofurtölvan, Darwinkenningunni í samræmi vandamálið. Skákin er þannig Guðm. G. Þórarinsson

FOSS EL OG S N G Á A G L R É

E

F N

K

N

Á

I

K

S Útgefandi: Skákfélag Selfoss og nágrennis, nóvember 2019 Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Oddgeir Ottesen Prentun: Landsprent S G I S T I N G & V I Ð B U R Ð I R Í N O T A L E G U U M H V E R F I

Eyravegur 2, 800 Selfoss S: 480-2500 www.hotelselfoss.is FOSS EL OG S N G Á 4 | A G L R É

E

F N

K

N

Á

I

K S S Staða skákarinnar í nútíð og fortíð

Það er gróska í íslensku Fjórmenningarnir voru skáklífi um þessar mundir. um tíma meðal 100 sterkustu Um mánaðamótin október/ skákmanna heims og Jóhann fylgdi í fótspor Friðriks og komst nóvember tefldi landslið í hóp þeirra allra bestu. Hann Íslands á EM landsliða í lagði sjálfan Viktor „grimma“ Georgíu, Ólympíulið 16 ára Korchnoi að velli í í 16 manna og yngri tefldi í Tyrklandi úrslitum keppninnar um að fá að skora á heimsmeistarann Garry og 22 ungmenni á vegum Kasparov. Fjölnis og Breiðabliks Gunnar Björnsson, forseti skáksambands Íslands Friðrik Ólafsson og þeir tefldu á alþjóðlegu móti bræður Guðmundur G. Þórarins- stórmeistara. Nú hafa Indverjar nema fyrir þá allra sterkustu, sér í Hasselbacken í Svíþjóð. tvö árin í samstarfi við SSON og son og Jóhann Þórir Jónsson eru alls eignast 65 stórmeistara en í lagi fyrir hálaunaland eins og Fischersetur. að mínu mati helstu áhrifavaldar Íslendingar 14 stórmeistara, 15 ef Ísland. Freistandi er fyrir unga Á sama tíma fór fram Fjöldi skákmanna með virk þessarar byltingar. Friðrik með við teljum Flóamanninn Bobby og efnilega skákmenn að ganga Bikarsyrpa TR þar sem 25 alþjóðleg stig hefur verið aukast. sínum afburðaárangri, Guð- Fischer með! frekar menntaveginn en að ungmenni tefldu. Og nú Hlutfall íslenskra skákmanna mundur vegna þess frumkvæðis einbeita sér alfarið að skákinni. er í gangi u-2000 mót þar með alþjóðleg skákstig er að halda heimsmeistaraeinvígið Samkeppnin Í mörgum ríkjum í austri geta sem metþáttaka er, nærri auðvitað hæst í heimi. Það er 1972 og Jóhann fyrir sín mögn- Samkeppni við þessar stóru sæmilegir alþjóðlegir meistarar athyglisverð staðreynd að um uðu helgarskákmót. þjóðir er erfið. Í löndum eins og auðveldlega unnið fyrir sér með 70 keppendur. 4.300 íslenskir skákmenn hafa Skáksprenginguna miklu má t.d. Kína, Indlandi, Aserbaídsjan, þátttöku á skákmótum. aðgang að .com. að mestu leyti rekja til einvígis Armeníu og fleirum eru ung ská- Þetta er ekki séríslenskt egluleg skákkennsla aldarinnar 1972. Í kjölfarið kefni einfaldlega tekin úr skóla vandamál heldur er hið sama á er stundatöflum Fortíðin tefldu allir sem vettlingi gátu og þjálfuð með það í huga að þau uppi í flestum löndum Vestur- nemenda í allmörgum Íslensk skáksaga hefur verið valdið og upp úr því fundust verði framúrskarandi skákmenn. Evrópu og einnig austar. Mér var skólum landsins. viðburðarík. Taflfélag Reykjavík- afburðaskákmenn sem urðu Engir tölvuleikir í boði! bent á það um daginn að yngsti RReykjavík og Kópavogur skera sig ur, elsta skákfélag landsins, var landsþekktir og fyrirmyndir Úkraínski skákþjálfarinn, stórmeistari Rússa, Andrey nokkuð úr, sem sjá má á þátttöku stofnað árið 1900. Félagið hélt annarra. Oleksandr Sulypa, var gjörsam- Esipenko, liðsmaður SSON, væri frá þessum bæjarfélögum í sveita- fyrsta Skákþing Íslands árið 1913. Mætti gera aðra tilraun með lega gáttaður þegar ég þegar ég eldri en sex yngstu stórmeistarar keppnum skóla. Þá er kennsla Skáksamband Íslands því að halda heimsmeistaraein- sagði honum að sumir vildu að Indverja! Þar í landi geta ungir víða á Suðurlandi og annan var stofnað 1925 og tók við vígi á Íslandi árið 2022 og fagna íslenskir skákmenn gætu spilað og efnilegir skákmenn jafnvel veturinn í röð er regluleg kennsla Skákþinginu í framhaldinu. um leið hálfrar aldrar afmæli fótbolta Í Úkraínu er ekkert slíkt framfleytt stórfjölskyldu! í grunnskólum á Akureyri, þar Skáksambandið á því 100 ára einvígis aldarinnar? í boði fyrir ungmenni sem vilja Stórmeistaralaunin hafa sem skák er kennd í um helmingi afmæli eftir sex ár. Sigur Íslands verða góð í skák. Ekki er í boði að reynst íslenskum stórmeisturum skólanna. í B-heimsmeistaramótinu 1939 í Nútíðin stunda aðrar íþróttir samhliða. vel í gegnum tíðina en þau eru En athuganir Skáksambands- Buenos Aires er einn merkilegasti Staðan í dag er ekki sú sama. Við En viljum við þennan ekki fullkomin. Þau eru lág og ins síðustu ár hafa sýnt að á skáksigur þjóðarinnar. Ferðin tók erum ekki lengur meðal bestu veruleika? Ég held ekki. Við vilj- í þau vantar hvata fyrir þá sem ákveðnum svæðum/bæjarfélög- nokkra mánuði. skákþjóða heims. Engu að síður um að börnin okkar geti spilað eru á laununum til að bæta sig. um er lítil sem engin kennsla. Til að byrja með voru það fyrst erum við sú þjóð sem hefur flesta fótbolta, stundað skóla, teflt Þau virka að einhverju leyti eins Ein af ástæðum þess er skortur og fremst heldri menn sem tefldu stórmeistara miðað við höfðatölu skák og átt venjulega æsku. En og tekjutrygging. Bæta þarf á skákkennurum. Til að bæta og þurfti sérstaka atkvæða- og verðum að teljast afar sterk á sama tíma getum við kannski umhverfi og auka hvatningu til úr því hefur Skáksambandið greiðslu um hvort leyfa ætti að skákþjóð miðað við fólkfjölda. ekki ætlast til að við höldum í okkar bestu skákmanna til að lagt áherslu á að efla almenna Friðriki Ólafssyni að taka þátt Teljum okkur ekki smáþjóð á því stærstu þjóðir heims, þar sem bæta sig. kennara/starfsfólk skólanna í í skákmóti á vegum Taflfélags sviði. allt önnur menning ríkir, meðal að halda utan um skákkennslu Reykjavíkur ungum að aldri. Það hefur ýmislegt breyst. annars í kringum skákina. Þó Hvert á að stefna? og skákstarf innan sinna skóla. Friðrik sló svo í gegn, varð einn Gömlu Sovétríkin eru orðin að verðum við að búa til umhverfi Eins og fram kemur í upphafi er Rúmlega tuttugu skólar, flestir af sterkasti skákmaður heims og 15 ríkjum og gamla Júgóslavía og hvatningu til þess að fólk staðan að flestu leyti góð. Við landsbyggðinni, hafa þegið boð komst alla leið í áskorendamót til orðin að 7 ríkjum. Lönd þar sem leggi sig fram og nái árangri. erum þó bersýnilega ekki jafn Skáksambandsins um heimsókn að tefla um réttinn við að skora skák var varla stunduð hér áður góð í skák og við vorum hér á þessu skólaári. Markmið á heimsmeistarann, Mikhail fyrr eru orðin að stórveldum. Þar Toppurinn áður fyrr en í því felst enginn heimsóknanna er að eftir þær Botvinnik. Guðmundur Sigur- má nefna Kína, sem unnu tvöfalt Við erum núna nr. 44 á heimslist- heimsendir heldur bara tækifæri! geti skólarnir hafið skákkennslu jónsson og Ingi R. Jóhannsson á síðasta Ólympíuskákmóti, anum en vorum á topp 10 þegar Skák í skólum hefur reynst eða skákstarf í einhverri mynd komu í kjölfarið og í framhaldinu Indland og Íran. Hlegið var best lét. frábært kennslutæki. Reynsla með eftirfylgni og stuðningi fjórmenningarnir Helgi Ólafsson, ómaklega að Guðmundi Sigur- Stigahæsti íslenski skák- annarra þjóða segir okkur að þar frá Skáksambandinu. Margir Jóhann Hjartarson, Jón L. jónssyni þegar hann tapaði fyrir maðurinn, Hjörvar Steinn megi ná árangri. Ekki bara í skák, skólar á Norðurlandi taka þátt Árnason og Margeir Pétursson. Kínverja á Ólympíuskákmóti árið Grétarsson, er nr. 371 á listanum heldur hafi skák reynst nemend- í verkefninu og eftir áramót er Þeir náðu oft frábærum árangri á 1978. Það hlær enginn lengur að yfir stigahæstu skákmenn heims. um vel. Ekki síst þegar kemur að stefnt að svæðamóti grunnskóla Ólympíuskákmótum og urðu tví- Kínverjum í skák. Eins og fram kemur hér að ofan félagshæfni. á Norðurlandi, rétt eins og hefur vegis í einu af efstu tíu sætunum. Fyrsti stórmeistari Indverja, áttum við þegar best lét fjóra Tækifærin eru til að nota þau. gefist svo vel á Suðurlandsmóti Miklu munaði svo um það þegar Vishy Anand, er fæddur 1969. skákmenn á topp 100. grunnskólasveita sem Skáksam- Hannes Hlífar Stefánsson kom Þegar hann varð stórmeistari Þetta á sínar skýringar. Í skák- Gunnar Björnsson, bandið hefur staðið að síðustu inn í landsliðið. áttum við Íslendingar sex inni eru ekki miklir peningar forseti skáksambands Íslands FYRIR FÓLK

Próteinríkt millimál Ísey skyr fæst nú í nýjum hentugum umbúðum til að grípa með sér á ferðinni, eftir æfingu eða sem nesti fyrir fólk á öllum aldri. Iseyskyr.is FOSS EL OG S N G Á 6 | A G L R É

E

F N

K

N

Á

I

K S S

Skákin göfug íþrótt og ákveðið listform

Viðtal Oddgeirs Ottesen við Karl Björnsson, fyrrverandi bæjarstjóra og einn að aðalhvatamönnum að stofnun Skákfélags Selfoss og nágrennis.

Karl Björnsson fyrrverandi bæjarstjóri á Selfossi og núverandi fram- kvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga var einn af aðalhvatamönnum að stofnun SSON. Spurður um hvað hafi orðið til þess að hann beitti sér fyrir stofnun SSON sagði hann:

g var ráðinn bæjar- stjóri á Selfossi árið 1986. Þá vann ég hjá Byggðastofnun í ÉReykjavík og áður hjá forvera þeirrar stofnunar sem hét Framkvæmdastofnun ríkisins. Í kaffi og matartímum tefldum við starfsmenn mikið og þá aðallega hraðskákir. Við tókum einnig þátt í firmakeppnum og vorum almennt mjög áhugasamir um skáklistina. Sjálfur lærði ég mannganginn snemma og tefldi við fölskyldu og vini. Á mennta- skólaárunum tókum við félagarnir oftast margar hraðskákir áður en við drifum svo okkur á böll og út á lífið. Þegar kom svo til Selfoss Karl Björnsson, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga, hægramegin við Lilju D. Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, og datt niður þessi taflmennska Lárus Blöndal, forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, við kynningu á stefnumótun í íþróttamálum fyrr á þessu ári. hjá mér að mestu, enda var ég kominn í nýtt umhverfi og þekkti boðuðum til undirbúningsfundar þéttbýið var ákveðið að kalla Að lokum segir Karl: „Það var ekki marga í bænum. Þá fór ég vegna stofnunar skákfélagsins í nefndina Almannavarnanefnd afskaplega ánægjulegt að hafa að hugsa um hvers vegna það Aðkoma mín Félagmiðstöðinni í Sólvallaskóla Selfoss og nágrennis. Það var ekki tekið þátt í stofnun SSON. Allt væri ekki skákfélag á Selfossi og að stofnun 24. október 1989. Það mættu talið skynsamlegt að telja upp öll gekk eins og í sögu. Allir voru æfingar sem hægt væri að sækja. tuttugu manns á fundinn og voru hin sveitarfélögin á starfssvæði jákvæðir og áhugasamir sem Ég hef alltaf haft mikinn áhuga SSON er eitt menn mjög svo hlynntir stofnun nefndarinnar og það var ágæt að málinu komu. Ég dró mig á íþróttum og ég tel skákina félagsins. Á fundinum var skipuð sátt um nafnið. Við sem stóðum fljótlega út úr stjórn félagsins vera mjög göfuga íþrótt og í raun þeirra verka sem ég undirbúningsnefnd að stofnun að stofnun SSON vildum að og fór að einbeita mér að öðrum ákveðið listform.“ er hvað stoltastur af félagsins og auk mín voru Þór- félagsvæðið næði langt út fyrir málum. Gagnvart mér var málið Karl tefldi við Brynleif hallur Ólafsson, Gunnar Jónsson, mörk Selfoss svo við notuðum komið í höfn og ég mjög sáttur. Steingrímsson á góðum stundum. á ferli mínum sem mjólkurfræðingur, Guðmundur einfaldlega fyrirmyndina frá Þau voru að sjálfsögðu mörg „Brynleifur Steingrímsson, læknir bæjarstjóri á Selfossi Búason, aðstoðarkaupfélagsstjóri almannavarnanefndinni til að önnur aðkallandi verkefni sem ég og þáverandi bæjarfulltrúi á KÁ og Hjalti Glúmsson, nemandi leggja áherslu að allir nágrannar þurfti að sinna sem bæjarstjóri Selfossi, var mjög skemmtilegur, og síðar Árborg í 16 ár. við FSu. Þá fóru hjólin að snúast okkar væru velkomnir í félagið í þessu frábæra og vaxandi fluggreindur, en nokkuð sérstakur og það var svo 15. nóvember 2009 og samþykktum að nefna það samfélagi á Selfossi sem núna er maður að sumra mati. Mér fannst þessarar samræðu var að við sem félagið var stofnað með form- Skákfélag Selfoss og nágrennis.“ hluti Sveitarfélagsins Árborgar. hann mjög áhugaverður félagi og þrír myndum beita okkur fyrir legum samþykktum, ákvörðum Um framhaldið segir Karl. Þeir sem tóku við keflinu hjá það var lærdómsríkt að umgang- stofnun skákfélags á Selfossi. félagsgjalda og að sjálfsögðu „Það bættust við félagar og SSON hafa staðið sig með mikilli ast hann. Við áttum að sjálfsögðu Sem bæjarstjóri hafði ég ýmsa stjórnarkjöri. Í stjórnina voru við undirbjuggum reglulegar prýði og sinnt félaginu afskaplega mikil samskipti í tengslum við möguleika til að hrinda málinu í kjörnir sömu einstaklingar og samkomur og æfingar. Sótt var vel. Þetta „Heimsmeistaramót“ bæjarmálin, en einnig utan þeirra. framkvæmd.“ voru í undirbúningsnefndinni. um fjárstyrk til Selfossbæjar til sem nú verður haldið á vegum Fljótlega uppgötvaði ég að hann Aðspurður um fyrstu skrefin Stjórnin skipti með sér verkum að fjármagna kaup á taflborðum, félagsins finnst mér vera frábært væri nokkuð lunkinn skákmaður að stofnun félagsins með á fundinum og var Guðmundur skákmönnum og klukkum sem framtak og óska ég öllum sem og fórum við að taka skákir þegar bæjarstjórann í fararbroddi sagði Búason kjörinn formaður. Ég bærinn veitti og síðan var árleg- koma að undirbúningi og við hittumst utan vinnunnar. Karl. „Þetta var í raun frekar vil einnig nefna Þórodd Krist- ur fjárstuðningur frá bænum við framkvæmd þess til hamingju. Þórhallur Ólfasson, sem þá var auðvelt verkefni. Við fórum að jánsson, í Sportbæ, sem var mjög félagið með svipuðum hætti og Að síðustu þakka ég öllum sem tæknifræðingur hjá Vegagerðinni ræða þetta manna á meðal og liðtækur og hjálplegur við stofnun gagnvart öðrum sambærilegum hafa verið þátttakendur í starfi, á Suðurlandi og er nú fram- fljótlega kom í ljós að það leyndust félagsins.“ áhugamannafélögum á Selfossi. uppbyggingu og starfsemi SSON kvæmdastjóri Neyðarlínunnar, var miklir skákáhugamenn víða En er einhver skýring á Einnig fengum við endurgjalds- kærlega fyrir frábært framlag. eitt laugardagssíðdegi heima hjá um bæinn og einnig í nálægum nafninu? „Já, hún tengist því lausa aðstöðu á hótel Selfossi á Eins og ég sagði við þig Oddgeir, Brynleifi þar sem að við vorum sveitarfélögum. Sigumundur að árið 1986 voru nokkrar miðvikudagkvöldum, en sveitar- þegar kveikjan kom að þessu að tefla. Þá fór ég að tala um að B. Stefánsson, sem þá var almannavarnanefndir sameinaðar félagið var eigandi hótelsins á viðtali, þá er aðkoma mín að mér þætti svolítið einkennilegt forstöðumaður Sundhallar Selfoss, á svæðinu og kom það í minn hlut þeim tíma. Við sóttum um aðild stofnun SSON eitt þeirra verka að í allri áhugafélagaflórunni á og sinnti einnig íþrótta- og að framkvæma sameininguna. Þar að Skáksambandi Íslands og sem ég er hvað stoltastur af á Selfossi væri ekkert skákfélag. æskulýðsmálum fyrir bæinn, kom sem Selfossbær var fjölmennasta fórum að skipuleggja og halda ferli mínum sem bæjarstjóri á Þeir voru sammála og niðurstaða í lið með mér í þessu verkefni. Við sveitarfélagið með langstærsta hin ýmsu mót.“ Selfossi og síðar Árborg í 16 ár.“ Sveitarfélagið Árborg fagnar íbúa númer 10.000

Mannlífið blómstrar sem aldrei fyrr þar sem lífið á sér stað.

Það eru mikilvæg tímamót þegar íbúar í Við óskum íbúum Árborgar til hamingju með sveitarfélagi verða 10.000 talsins. tíuþúsundasta íbúann og hið lífvænlega menningar- og íþróttastarf sem tekur á móti Um leið og við bjóðum tíuþúsundasta íbúa öllum þeim sem hér vilja búa og starfa. Árborgar velkominn í heiminn óskum við Jafnframt þökkum við þann áhuga sem foreldrum og fjölskyldu barnsins innilega til fjölskyldur landsins hafa sýnt búsetu í hamingju. sveitarfélaginu okkar.

Skákfélag Selfoss og nágrennis fagnar nú 30 ára afmæli með glæsilegri dagskrá og alþjóðlegu skákmóti. Við óskum skákfélaginu innilega til hamingju og velfarnaðar í því ötula starfi sem félagið innir af hendi. Það eru félög eins og skákfélagið og margvíslegt annað menningar- og íþróttastarf sem gera sveitarfélagið okkar ákjósanlegt til búsetu. FOSS EL OG S N G Á 8 | A G L R É

E

F N

K

N

Á

I

K S S

Guðni Ágústsson átti upphafsleikinn í stofnun Fischerseturs. Guðni er snjall skákmaður og hér sést hann tefla við Friðrik Ólafsson. Staðan á borðinu er jafnteflisleg og meistararnir sömdu um jafntefli stuttu síðar. Sigurbjörg dóttir Guðna fylgist með skákinni. Stofnun Fischerseturs

Það var Guðni Ágústsson sem átti fyrsta leikinn í stofnun inn á lofti og bréfaskriftir á milli höfuðborg Íslands kallar hann safns um Bobby Fischer. Hann skrifaði grein í Dagskrána Atlantshafsála hófust sem og Selfoss og á stóran þátt í því að 20. apríl 2011 þar sem hann viðraði þá hugmynd að vegna fundir þegar Gunnar vísiteraði svo er. Fljótlega bættist í hópinn Selfoss, sem var reglulega. Safn Bjarni Harðarson, bóksali og fjölda gesta er kæmi að gröf Fischers ætti að breyta til minningar um heimsmeist- lífskúnstner, og var þá kominn Laugardælakirkju í safn um Bobby Fischer. Lagðist þessi araeinvígið og Bobby Fischer vísir að nokkuð kappsömum tillaga misvel í fólk og skrifaði Aldís Sigfúsdóttir og þrjár skildi verða að veruleika. Hér hópi einstaklinga sem bar þá yrði ekki samið stutt heldur hugmynd í brjósti að stofna frænkur hennar grein í Dagskrána 22. sept. 2011 til að and- Fischersetur var opnað formlega teflt ákveðið til sigurs. Fischersetur til minningar um mæla þessarri tillögu. Kirkjan hafði verið reist fyrir gjafafé 11.júlí 2013. Frá upphafi til dagsins í dag heimsmeistarann er hvílir að og sjálfboðavinnu ýmissa aðila og gefin Laugardælasöfnuði. hefur Guðni verið hinn mesti Laugardælum að loknum leik. ættaður úr Hraungerðishreppi, haukur í horni, ætíð tilbúinn Þessi hópur hittist síðan allur í Tíminn leið þangað til hafði mikinn áhuga á þessu. að hjálpa, veita ráð, leita réttra Gamla-bankanum hinn 12.júlí úsnæðið á annarri tveir aðilar, hvor í sínu lagi Upphafsleikur Guðna var grip- leiða og tryggja rekstur. Skák- 2012. hæð Gamla-bank- en svo til á sama tíma, höfðu Fleiri komu að undirbúningi ans var á lausu á samband við undirritaðan, þá og Guðmundur G. Þórarinsson þessum tíma og formann Skákfélags Selfoss hefur allt frá upphafi verið Hkom þá upp sú hugmynd um að og nágrennis (SSON), með þá traust stoð. Hann var forseti setja þar upp safn um Bobby hugmynd að stofna safn til Skáksambands Íslands þegar Fischer. Eigandi húsnæðisins minningar um einvígi aldar- heimsmeistaraeinvígið fór fram var jákvæður fyrir hugmyndinni innar og Robert James Fischer Var þá komið að næsta leik. Safn er 1972 og er manna fróðastur og hafði Aldís þá m.a. samband sem jafnframt yrði aðsetur ekkert án muna; allir angar voru hafðir um einvígið, ásamt þeim við Guðmund G. Þórarinsson og skákfélagsins á staðnum. heiðursmönnum er stjórnina viðraði hana við hann. Hann og Þessir tveir einstaklingar úti við að útvega muni til sýningar á skipuðu þegar einvígi aldarinn- Einar S. Einarsson komu austur voru Aldís Sigfúsdóttir og ar, eins og það hefur verið kallað, og litu á húsnæðið um veturinn. Gunnar Finnlaugsson. Gunnar safnið. Skáksamband Íslands reyndist okkur vel, fór fram í Laugardalshöll 11.júlí Þeir voru jákvæðir fyrir þessu Finnlaugsson, búsettur í Ríkharður Sveinsson einnig en hann bæði gaf og – 31.ágúst á því herrans ári 1972. og í framhaldinu fóru hjólin að Svíaríki í nokkra tugi ára, Einar S. Einarsson hefur einnig snúast. mikill skákáhugamaður og lánaði muni til safnsins. reynst hin mesta stoð og stytta FOSS EL OG S N G Á A G | 9 L R É

E

F N

K

N

Á

I

K S S

Var þá komið að næsta leik. formlega hinn 11.júlí 2013. einstökum krafti og einurð Safn er ekkert án muna; allir Illugi Gunnarsson, þá ráðherra staðið hnakkreist, ætíð með angar voru hafðir úti við að mennta-og menningarmála, rétt stöðumat og séð til þess að SSON er með útvega muni til sýningar á flutti ræðu og einnig Sigurður safnið hefur náð að þroskast og reglulegar safnið. Skáksamband Íslands Ingi Jóhannsson, þá sjávarút- dafna. Margir að hafa komið reyndist okkur vel og Ríkharður vegs- og landbúnaðarráðherra. við sögu og lagt sitt af mörkum skákæfingar Sveinsson einnig en hann bæði Þá steig Friðrik Ólafsson stór- og margir hafa lagt hönd á plóg auk þess sem Helgi gaf og lánaði muni til safnsins. meistari í pontu og talaði um til að gera Fischersetur að þeim Friðrik Ólafsson hefur gefið einvígið, áhrif þess á skákina og einstaka menningarstað sem Ólafsson stórmeistari safninu ómetanlega muni, svo umheiminn allan og að lokum það er en án hennar áræðni, og skólastjóri sem skorblöð skáka hans við flutti Guðni Ágústsson ræðu. krafts og þrautseigju væri Fischer. Auk þess hefur fjöldi Frá upphafi hefur safnið verið Selfoss ekki á góðri leið með að Skákskóla Íslands annarra skákáhugamanna opið að sumri til en á öðrum verða að þeirri skákhöfuðborg hefur verið með gefið safninu muni til sýningar. tímum samkvæmt óskum. Íslands sem meistarinn úr vikulegar æfingar fyrir Magnús Matthíasson, Þeim öllum er hér með þakkað Við búum svo vel að um 20 sjálf- Hraungerðishreppi kaus að stjórnarformaður Fischerseturs. innilega fyrir þeirra þátt í að boðaliðar hafa séð um daglega kalla Selfoss er fyrstu leikir yngri kynslóðina. gera safnið að því sem það er opnun þessi ár öll. Þeir hafa litu dagsins ljós. SSON er með ljóst við undirbúning að ýmsar orðið í dag. tekið á móti gestum sem skipta reglulegar skákæfingar í safn- flækjur reyndust í stöðunni. Gunnar Finnlaugsson gaf þúsundum frá stofnun. Þeirra inu auk þess sem Helgi Ólafsson allt frá upphafsleik. Þá hjálpaði Fara skal að flóknum lögum safninu nákvæma eftirlíkingu á meðal eru tveir fyrrverandi stórmeistari og skólastjóri Einars S. Einarsson mikið við þegar safn er stofnað. af einvígisborðinu við stofnun heimsmeistarar, Hou Yifan Skákskóla Íslands hefur verið stofnun seturins en hann lagði Félag um rekstur Fischerset- þess. Það hefur verið þeim og Garrí Kasparov. Kasparov með vikulegar æfingar fyrir t.d. til fjölda mynda og sá um us var stofnað lögformlega hinn er að safninu standa mikið hélt verulega innblásna ræðu yngri kynslóðina frá stofnun uppsetningu þeirra. Þá má 3.apríl 2013. Fyrstu stjórnina kappsmál að fá upprunalega um fegurð skákarinnar, gildi setursins. geta þess að athafnamaðurinn skipuðu, Aldís Sigfúsdóttir, einvígisborðið hingað austur hennar og tilgang. Hann var Í dag er Fischersetur ásamt Sigfús Kristinsson lét svo Gunnar Finnlaugsson, í sveitir. Það hefur því miður mjög ánægður með heimsókn- grafreitnum að Laugardælum sannarlega ekki sitt eftir liggja Ingimundur Sigurmundsson, ekki enn gengið eftir en við ina og lauk ræðu sinni með því einn helsti viðkomustaður við að aðstoða á allan hátt. Gunnar Björnsson, Lýður treystum því að Skáksamband að fagna því að til væri safn um ferðamanna á Selfossi. Bæði Lýður Pálsson, safnstjóri Pálsson, Helgi Ólafsson og Íslands og stjórnvöld beiti sér næstbesta skákmann sögunnar! skákáhugamenn og aðrir líta Byggðasafns Árnesinga, Magnús Matthíasson. Ákveðið fyrir því að borðið komist sem Magnus Carlsen, núverandi inn, læra um hinn merka mann reyndist frumkvöðlum vel, enda var að Fischersetur yrði einnig næst uppruna sínum. Þrátt heimsmeistari, leit síðan inn og viðburðinn sem nefndur er öllum klækjum kunnugur þegar félagsheimili SSON og myndi fyrir vöntun á borðinu hýsir þremur árum síðar en kaus að einvígi aldarinnar. kemur að grundvallaratriðum félagið þá fá fasta aðstöðu til að safnið flesta þá muni er að ferli tjá sig ekki um hver væri besti reglna er um löglegar leikjaraðir hefja félagið á hærri stall sem Fischers og einvígisins snúa. skákmaður sögunnar. Magnús Matthíasson, safna gilda. Það varð líka fljótt sæmdi nálægð heimsmeistara. Fischersetur var síðan opnað Aldís Sigfúsdóttir hefur af stjórnarformaður Fischerseturs. THE BOBBY FISCHER CENTER Safnmunir tengdir skákmeistaranum Bobby Fischer

Opið daglega kl. 13:00 - 16:00 frá 15. maí til 15. september Á öðrum tímum er opnað eftir óskum

Aðgangseyrir 1.000 kr. fyrir fullorðna Frítt fyrir 14 ára og yngri. Fischersetrið á Selfossi · Austurvegur 21 · 800 Selfoss www.fischersetur.is · [email protected] · Sími 894 1275

Grafreitur Fischers er í Laugardælakirkjugarði, um 2 km austan við Selfoss FOSS EL OG S N G Á 10 | A G L R É

E

F N

K

N

Á

I

K S S Svindl í skák Hver vill taka þátt í sporti þar sem úrslit geta ráðist af tölvusvindli? FOSS EL OG S N G Á A G | 11 L R É

E

F N

K

N

Á

I

K S S

Alþjóða skáksambandið FIDE hefur sett það sem eitt af forgangsverkefnum sínum að berjast gegn svindli í skák. Tilgátan um að svindl í skák hafi aukist til muna eftir tilkomu snjallsímanna fyrir rúmum 10 árum síðan er trúlega rétt. Tæknibyltingin hefur ekki farið fram hjá þeim fjölmörgu sem stunda skáklistina sem áhugamál og ekki heldur þeim sem stunda hana sem atvinnu. Hver vill taka þátt í sporti þar sem úrslit geta ráðist af tölvusvindli?

reinarhöf- • Vakta og endurbæta þau FIDE. Auk þess sem áður hefur undur á svindl-viðvörunarkerfi og komið fram um hlutverk og störf sæti í nefnd reglur sem notast er við á nefndarinnar hefur hverjum og á vegum hverjum tíma einum nefndarmanna verið falið FIDE sem vald til að sjá um eftirlit á öllum heitir Fair • Útbúa fræðslu- og kynning- skákmótum FIDE sem reiknuð PlayG Commission (FPL) og er arefni fyrir skákstjóra og eru til skákstiga. Nefndarmenn tilgangur nefndarinnar m.a. að skipuleggjendur skákmóta funda einu sinni til tvisvar í koma í veg fyrir og berjast gegn mánuði á símafundi (Skype) og svindli í skák og óréttmætum • Gera úrtakskannanir á hittast svo a.m.k. einu sinni á ásökunum þar um. Auk þess keppendum og skákmótum ári. Síðasti fundur af því tagi að annast forvarnir er nefndin á keppnisstað og úr var haldinn í Bologna á Ítalíu í rannsóknar- og ákærunefnd. fjarlægð (t.d. á netinu) sumar. Það er svo siðanefnd FIDE (EC) sem hefur lokaorðið í hverju • Taka á móti og meðhöndla Skimunar- og máli fyrir sig en siðanefndin kvartanir leitartæki FIDE á netinu er dómstóll Alþjóða skáksam- FIDE mun leggja til skimunar- bandsins. • Rannsaka opin mál og leitartæki (e. Game Screening Tool) á netinu sem verður Hverjar eru helstu ógnirnar? • Vera ráðleggjandi til aðgengilegt öllum viðurkenndum Rótgróin afglöp: annarra FIDE-nefnda og opinberum starfsmönnum FIDE, • Málamyndaskákmót og leggja fram tillögur um þ.e. alþjóðlegum skákstjórum þá helst í búningi lokaðra breytingar á skáklögum, (IA) og FIDE skákstjórum móta (Round Robin) þar keppnisreglum, reglum um (FA), ásamt alþjóðlegum sem allir tefla við alla. skákstig, titla og áfanga. skipuleggjendum (IO), með- Úrslit eru þá venjulega limum FPL-nefndarinnar og ákveðin fyrir fram á þann skáksamböndum aðildarlanda hátt að einn keppandi Hlutverk Fair Play FIDE. Skimunartækið hefur „vinnur“ flestar skákir sínar, nefndar (FPL) FIDE þegar verið smíðað og notað með hækkar mjög á skákstigum Upphaflega hét FPL-nefndin góðum árangri í eftirliti, m.a. á fyrir „frammistöðuna“ og Anti-Cheating Commission Reykjavíkurskákmótinu á þessu í sumum tilfellum verður (ACC) en nafni nefndarinnar ári. hann sér út um áfanga var breytt á síðastliðnu ári þegar Með aðgangi að veftólinu að alþjóðlegum titli eða umfang og verkefni nefndarinn- er hægt að hlaða upp skákum stórmeistaratitli ar jukust til muna. Nefndin var á PGN-sniði og framkvæma stofnuð árið 2013 sem samstarfs- svokallaða „skyndiprófun“. Með • Úrslit einstakra skáka verkefni FIDE og ACP sem er henni er hægt að greina þá sem ákveðin fyrir fram félag atvinnumanna í skák. „skera sig úr“ öðrum keppendum Nefndina skipa sjö manns sem í skákmótum. Skyndiprófun á • Svindl eða óheiðarlegar skipaðir eru til fjögurra ára. Um einni skák getur nægt til að finna aðferðir við öflun skákstiga samsetningu nefndarinnar er mögulegan svindlara í stórum þannig háttað: hópi skákmanna! • Sala mótherja á vinning- Yfirskákstjórar geta notfært um/áföngum • Þrír meðlimir eru tilnefnd- sér þessa tækni til að koma auga ir af FIDE á „frávik“. Þeir geta síðan aukið eft- • Utanaðkomandi upplýs- irlit sitt með þeim skákmanni sem ingar/aðstoð á meðan skák • Þrír meðlimir eru sýnir frávik. Frávik þarf þó ekki að stendur yfir tilnefndir af ACP, félagi merkja að skákmaður sé að svindla atvinnumanna í skák heldur getur það bent til þess að • O.s.frv. skákmaðurinn sé að tefla betur en • Einn meðlimur er vanalega. Við mælingu á fráviki Nýleg eða stafræn afglöp: sameiginlega tilnefndur er tekið mið af eigin skákstigum, • Svindl með aðstoð tölvu af FIDE og ACP og skal öllum skákum skákmannsins eða farsíma. Þessi hætta sá vera sérfræðingur á 8 ár aftur í tímann, skoðaðar er talin sú algengasta og sviði tæknimála og hafa eru byrjanir, miðtöfl, endatöfl, alvarlegasta sem ógnar yfirgripsmikla þekkingu tímanotkun og margir aðrir heilindum skáklistarinnar á tölvumálum (tölvunar- þættir. Ekki er hægt að byggja um þessar mundir. Skáklög fræðingur) kvörtun eða kæru á niðurstöðu úr og reglur FIDE hafa nýlega, „skyndiprófun“ einni saman heldur og munu í framtíðinni, Formaður nefndarinnar skal er skyndiprófun aðeins notuð sem taka mið af síbreytilegu tilnefndur af forseta FIDE og hjálpar- eða viðvörunartæki fyrir umhverfi skákarinnar. samþykktur á allsherjarþingi yfirskákstjóra. Bregðast þarf við nýjum hættum hverju sinni til að viðhalda falsleysi skáklist- arinnar og orðspori.

Hvað er til ráða? Með aðgangi að veftólinu er hægt að hlaða FPL-nefnd FIDE starfar með upp skákum á PGN-sniði og framkvæma það að leiðarljósi að koma í veg fyrir svindl og óréttmætar svokallaða „skyndiprófun“. Með henni ásakanir um svindl. Til að ná markmiðum sínum mun nefndin er hægt að greina þá sem „skera sig úr“ öðrum m.a.: keppendum í skákmótum. FOSS EL OG S N G Á 12 | A G L R É

E

F N

K

N

Á

I

K S S

Ef niðurstaða skyndiprófunar er á þá leið að yfirgnæfandi líkur • Allar skákir brota- séu á að skákmaðurinn sé að mannsins í viðkomandi svindla er hægt að framkvæma skákmóti reiknast honum svokallaða „áreiðanleikaprófun“. ekki til skákstiga, utan Slík prófun tekur lengri tíma og skáka sem unnust með er tölfræðilega mjög áreiðanleg ákvörðun dómara þar sem eins og nafnið bendir til. mótherjinn hafði misst Höfundur skimunartækisins eða fyrirgert rétti sínum er Dr. Kenneth W. Regan, (e. forfeit), en unnin skák prófessor í tölvuvísindum andstæðings hans skal og verkfræði við háskólann í reiknuð til skákstiga. Buffalo í Bandaríkjunum. Ég hitti hann á vinnufundi hjá • Í Round Robin mótum þar FIDE í Bologna á Ítalíu í lok júlí í sem allir keppa við alla sumar. Við áttum nokkur löng og skulu allar skákir brota- góð samtöl á barnum á hótelinu manns teljast tapaðar og þar sem ráðstefnan fór fram og skráðar sem vinningar og sagði hann mér þá frá og sýndi ótefldar skákir á and- skimunartæki sitt. Ég spurði stæðinga hans. Mótið telst hann út í skákirnar frá síðasta þannig gilt fyrir áfanga. Reykjavíkurskákmóti og hvort hann gæti fundið einhver alvar- • Í opnu móti verður hinn leg frávik. Hann setti rúmlega brotlegi tekinn af lista yfir helming skákanna inn í veftólið lokaniðurstöðu móts. Allar og viti menn, eftir að tveir stórir skákir hans teljast tapaðar bjórar höfðu verið teygaðir kom en skor andstæðinga hans niðurstaðan: „The games are haldast óbreytt. Allar skákir dull,“ sagði prófessorinn og mér verða skráðar sem ótefldar. var létt! • Í liðakeppni skal lið hins Kvartanir brotlega tekið af lista yfir Meðhöndlun kvartana er lokaniðurstöðu móts. Úrslit viðkvæmt viðfangsefni hjá mótherja haldast óbreytt. FPL-nefndinni. Strangar reglur Allar skákir hins brotlega gilda um kvartanir en þær skulu teljast tapaðar en skor byggðar á beinum sönnunum en andstæðinga hans haldast ekki orðrómi eða sögusögnum. óbreytt. Allar skákir verða Það er hægt að bera fram skráðar sem ótefldar. kvartanir á tvennan hátt Tilefnislausar kvartanir eru settar í gagnagrunn hjá FIDE þannig að fylgst er með þeim sem eru „sífellt að og þurfa þær alltaf að vera kvarta út af engu.“ • Allir titlar eða áfangar sem skriflegar: myndu annars hafa náðst a) kvartanir á meðan á þannig að fylgst er með þeim hjá hinum brotlega skulu móti stendur (In Tournament sem eru „sífellt að kvarta út af sniðgengnir. Complaint) engu.“ b) kvartanir eftir að móti lýk- Ef mótherjinn fær vitneskju Skákmenn sem gerst hafa ur (Post Tournament Complaint) um kvörtun án þess að hún hafi brotlegir við siðareglur FIDE eru verið sett skriflega fram getur teknir út af stigalista Alþjóða Munnlega kvörtun á hann klagað málið til skrifstofu skáksambandsins á meðan refs- skákstjóri eingöngu að útkljá FIDE. Skákstjórinn sjálfur getur ing þeirra um tímabundið bann við þann sem kvartar og má þá átt von á því að fá áminningu er í gildi. Það er alfarið á ábyrgð ekki tilkynna þeim sem kvartað eða jafnvel tímabundið bann hjá skákstjóra að kanna lögmæti er út af, þ.e. mótherjanum. siðanefnd FIDE. keppenda í þeim skákmótum Skákstjóri skal fara fram á Ef skákmaður hefur rök- sem hann stjórnar. við þann sem kvartar að hann studdan grun eða sannanir Hafið hugfast að skákmót leggi fram skriflega kvörtun fyrir misferli andstæðings síns sem innihalda keppendur sem og jafnframt skal hann útskýra er ráðlagt að hann tali beint og settir hafa verið í bann verða fyrir honum afleiðingar þess að einslega við skákstjóra sem þá ekki reiknuð til skákstiga auk kvörtun sé byggð á órökstudd- kannar málið en alls ekki má þess sem önnur réttindi sem um ásökunum, dylgjum eða blanda mótherjanum í málið á varða titla eða áfanga fást ekki tilfinningu hans. Eigi kvörtunin þessu stigi. viðurkennd. Kannið á https:// ekki við rök að styðjast getur Kristján Örn Elíasson er skákdómari við Ísey skyr skákhátíðina á Selfossi. .com hvort skákstjórar séu kvartandinn sjálfur þurft að Rannsókn og viðurlög Í greinni fjallar hann um svind í skák og hvernig reynt er að koma í veg með viðurkennd réttindi frá sæta áminningu eða taka út Í hverju máli sem tekið er til fyrir það. Alþjóða skáksambandinu (IA 3ja til 6 mánaða keppnisbann rannsóknar er skipuð þriggja eða FA) og einnig viðurkennd í keppnum sem reiknaðar eru manna rannsóknarnefnd úr að þeirri niðurstöðu að brot Við annað brot skal refsað réttindi mótshaldara (IO). til skákstiga. Það er ekki fyrr röðum meðlima FPL-nefndar- hafi verið framið skal hún skila allt að fimmtán (15) árum Varist helstu ógnir sem að en kvörtun hefur verið lögð innar. Rannsókn mála skal að skýrslu þar um til FPL-nefndar- með banni frá skákmótum skákinni steðja (sjá hér að framan skriflega fram að skákstjóri jafnaði lokið innan 60 daga frá innar sem síðan hefur 7 daga til sem reiknuð eru til um „rótgróin afglöp“ og „stafræn tilkynnir mótherjanum um móttöku kvartana. Sérhver rann- að greiða atkvæði um niðurstöðu skákstiga. Einnig getur afglöp“) og alls ekki taka þátt í tilvist kvörtunarinnar og þá sóknarnefnd (e. Investigatory rannsóknarnefndarinnar. Sé hinn brotlegi verið sviptur þeim. Það er því mikilvægt að aðeins eftir að skák lýkur. Chamber) sem sett er á laggirnar niðurstaðan samþykkt þá er öllum áunnum titlum og vanda mjög til verks áður en Tilefnislausar kvartanir eru er sjálfstæð í störfum sínum. málinu vísað til dómsmeðferðar áföngum. haldið er á vit ævintýranna og settar í gagnagrunn hjá FIDE Komist rannsóknarnefndin (IC) hjá siðanefnd FIDE ellegar er skákgyðjan Caissa heimsótt til ekki ákært í málinu. • Í þeim tilvikum þar framandi landa. Öll þurfum við að sem hinn brotlegi hefur leggja eitthvað af mörkum til að FPL-nefndin fer fram á þegið verðlaun skal hann viðhalda falsleysi skáklistarinnar eftirfarandi viðurlög: umsvifalaust skila þeim og orðspori. Hugarró við skák- • Við fyrsta brot skal refsað til mótshaldara og geri borðið hlýtur að vera markmiðið! allt að þremur (3) árum hann það ekki skal litið Ef skákmaður hefur rökstuddan grun eða með banni í skákmótum á það athafnaleysi sem GENS UNA SUMUS sannanir fyrir misferli andstæðings síns er sem reiknuð eru til annað brot og refsað Kristján Örn Elíasson, skákstiga. Bannið er allt að samkvæmt því. alþjóðlegur skákdómari (IA) og ráðlagt að hann tali beint og einslega við einu (1) ári ef brotamaður alþjóðlegur mótshaldari (IO) er undir 14 ára aldri en Nú geta menn spurt sig: Formaður dómaranefndar skákstjóra sem þá kannar málið en alls ekki má allt að tveimur (2) árum ef Hvaða áhrif hefur það á skákmót Skáksambands Íslands og blanda mótherjanum í málið á þessu stigi. brotamaður er á aldrinum þar sem einhver keppanda hefur situr í Fair Play nefnd Alþjóða 14 til 18 ára. verið staðinn að svindli? skáksambandsins FIDE FOSS EL OG S N G Á A G | 13 L R É

E

F N

K

N

Á

I

K S S

Skák frá níuhundruð og sextíu sjónarhornum

Í Fischer-slembiskák er erfiðara að undirbúa sig, beita minni og reynslu til að ná forskoti í byrjun skákar. Þetta er ein aðalástæðan -Fischer slembiskák fyrir vinsældum hennar. FIDE viðurkennir, með því óvarinna peða í byrjunar- að vinna Magnus Carlsen uppröðun. etta er kunnugleg venjuleg skák. Hugtakið 13,5 – 2,5. Ófyrirsjáanleiki Fischer- upplifun; þú ert „venjuleg“ er hér auðvitað Skákafbrigðið hefur þó slembiskáka er einnig ástæða byrjaður að tefla og afstætt; leikir munu fljótt hlotið gagnrýni. Þeir sem þess að hún mun ekki koma leikur hvern leik á enda í skörpum eða jafnvel fylgst hafa með slembiskák í stað hefbundinnar skákar. Þsjálfstýringu, skiptist á fyr- ruglingslegum stöðum, þar hafa bent á að margar byrj- Það eru takmörkuð tækifæri irfram þekktum leikjum við sem nákvæmir leikir skipta unarstöður í Fischer-slembi- til að læra af mistökum andstæðinginn. Þú hefur verið sköpum til að lifa af. skák veita ósamhverfa þínum þegar engar tvær hér áður og andstæðingurinn Ef þú heldur að smá vinnings- slembiskákir eru eins; þú einnig. Þetta er byrjunin undirbúningur bjargi þér möguleika, munt líklega aldrei fá með og allir skákmenn, sem eru verðurðu líklega fyrir sem oft eru sömu stöðu aftur. „Auðvitað lengra komnir, þekkja nokkrar. vonbrigðum. Varla er til afleiðing er það þannig að ef fólk vill Hvað ef byrjunin væri aðeins nein skákbyrjunarfræði ekki leggja neina vinnu á minna fyrirsjáanleg, aðeins fyrir Fischer-slembiskák. sig er betra að byrja leikinn meira ... af handahófi? Þetta kemur varla á óvart, í með stöðu sem fengin er Það er takmarkað hverju Njorg Gording er lögfræðingur og ljósi þess að skákmaðurinn af handahófi“, sagði Garry er hægt að breyta í skák. Þú skákáhugamaður og býr í Osló. veit ekki fyrirfram byrj- Kasparov. Artur Yusupov getur i) breytt markmiði unarstöðu skákarinnar. sagði aftur á móti: „Minni leiksins, ii) breytt byrjunar- af Bobby Fischer og felur í sér Ertu aðdáandi þess að fræði þýðir meiri sköp- stöðu, eða iii) samsetningu af slembival á byrjunarstöðu byrja skák þína með unargáfa.“ þeim tveimur. taflmannanna bakvið hvítu með því að leika Sama hvert þessara Í fyrsta flokknum höfum peðin. Byrjunarstaðan er peði á e4? Hvað ef viðhorfa höfðar við leiki eins og þrískák spegluð fyrir hvern taflmann kóngur þinn er á c1 betur til þín, Fischer- (e. Three Check), þar sem andstæðingsins, Annar í stað e1 og þú ert slembiskák virðist markmiðið er að skáka kóng biskupinn gengur á svörtu með riddara á d1 vera komin til að andstæðingsins þrisvar til reitunum og hinn á hvítu og e1 (sjá mynd)? vera, sem nýjung að vinna, og miðkóngsskák reitunum og hrókarnir verða Kannski er betra að innan þessarar (e. King of the Hill), þar sem að vera hvor sínum megin við tefla af varkárni göfugu íþróttar. markmiðið er að ná að koma kónginn. Þetta afbrigði af og endurskoða Eyjólfur kónginum inn á einn af fjór- skák er einnig kallað 960-skák hugmyndina um Ármannsson um miðjureitunum. Vissulega (e. Chess960), en nafnið gefur að leika peði á e4 þýddi úr ensku. gaman, en þú ert ekki lengur til kynna fjölda mögulegra í fyrsta leik. að tefla skák í raunverulegum byrjunarstaða. Í Fischer- skilningi. Hvað þá með slembiskák annan flokkinn? Ef til vill Ein af 960 mögulegum er erfiðara að er þekktasta afbrigðið hér byrjunarstöðum í undirbúa sig, Fischer-slembiskák. Eins og Fischer slembiskák beita minni og nafnið gefur til kynna, var Þegar Fischer- slembiskák reynslu til að ná þessi skákaðferð gerð vinsæl hefst, er hún tefld eins og forskoti í byrjun skákar. Þetta er ein aðalástæðan fyrir vinsældum hennar. Auknum vinsældum hefur fylgt Hvað ef kóngur þinn er á c1 í stað e1 og viðurkenning þú ert með riddara á d1 og e1? Kannski er skáksambanda. Nú í október varð Wesley betra að tefla af varkárni og endurskoða So heimsmeistari á fyrsta heimsmeistaramótinu í hugmyndina um að leika peði á e4 í fyrsta leik. Fischer-slembiskák sem FOSS EL OG S N G Á 14 | A G L R É

E

F N

K

N

Á

I

K S S Kynni mín af skáklífi á Suðurlandi

Ég minnist mikils skák- fljótt að tillögur Sigurðar voru þeirra bestu manna voru einnig áhuga í Árnessýslu 1958. með ágætum. Skipti það engum Sveinn J Sveinsson og Vilhjálmur Friðrik var þá nýbúinn að togum að við náðum unnu tafli. Þór Pálsson. Hvergerðingar voru Ég er stoltur af því að vera skráður stofnandi vinna sér sæti á Áskor- En síðan kom babb í bátinn. Ég einnig með gott lið og þar Fischerseturs þar eð ég lagði fram stofnféð. varð einn eftir í lokin og allra augu var Axel Magnússon lengi á efsta endamótinu með frábær- beindust að tafli okkar Benónýs. borði. Frumraunir mínar tefldi ég Þar hafa þó margir komið við sögu sem hafa um árangri í Portoroz. Þá lék ég unninni stöðu niður í í Hrókskeppninni með Baldri. Í lagt meiri vinnu í þetta framtak en ég. Þá var sterkt skákfélag jafntefli. Sveitasíminn var helsti liði okkar Hraungerðismanna á í Hraugerðishreppnum upplýsingamiðillinn á þessum þessum árum voru meðal annara tíma og var móður minni sagt að bræður frá Brúnastöðum. Bestur þáverandi. Skákfélagið Gunnar væri mikið skákmanns- þeirra var Þorvaldur, en Ketill, það var hreinlega engin andleg En það er önnur saga. Bobby var hluti af ungmenna- efni, hefði verið með Benóný í Gísli og Guðni (fyrrverandi land- orka afgangs til að sinna öðru Fischer vann það ótrúlaga afrek félaginu Baldri. bóndabeygju. Til þess að hún gerði búnaðarráðherra) tefldu einnig en ströngu dönsku háskólanámi. að vinna Sovétmenn í þjóðaríþrótt sér ekki of miklar vonir sagði ég með okkur. Fleiri skemmtilegir Þegar ég flutti á Selfoss 1973 var þeirra og taka titilinn af Spassky henni frá „aðstoðarmanninum“. bændur en Einar tefldu í Baldri heimsmeistaraeinvíginu nýlokið 1972. Síðan gerðist það ótrúlega ðlingurinn Einar Ei- Einar sagði okkur síðar að hann og minnist ég auk Sigurðar sem og mikill kraftur kominn í skáklíf- að Fischer var grafinn í útjaðri ríksson í Miklaholts- hefði spurt Benóný hvað honum fyrr var nefndur þeirra Jóhanns ið að nýju. Ég byrjaði þá að kynna Selfoss, það er í Laugardælum. Ég helli var formaður fyndist um yngri skákmennina. í Oddgeirshólum, Gunnars á mér byrjanir og lesa Informator. er stoltur af því að vera skráður og jafnframt í stjórn „Friðrik er dálítið góður, en gaman Skeggjastöðum og Hauks á Stóru- Ég minnist þess að skákstig mín stofnandi Fischerseturs þar eð ég ÖSkáksambands Suðurlands. Þetta væri að sjá hvernig færi ef við Reykjum (tengdafaðir Guðna). hækkuðu úr 1950 í rúmlega 2200 lagði fram stofnféð. Þar hafa þó haust höfðu framámenn skákfé- lentum saman“, svaraði Benóný Engin kennsla eða unglingaþjálfun á árunum 1973 til 1976. Ég tefldi í margir komið við sögu sem hafa laganna í Árnessýslu samband við fullur sjálfstrausts. átti sér stað á þessum árum og landsliðsflokki 1975 og 1977 með lagt meiri vinnu í þetta framtak en Skáksamband Íslands og vildu Uppistaðan í samskiptum skák- minnist ég eins atviks sem gerðist sæmilegum árangri. Var 29 ára ég. Sigfús Kristinson gerði Gamla fá sterkan skákmann sem gæti félaganna í Árnessýslu á þessum í Iðnskólanum á Selfossi. Flestum gamall 1977. Ritstjóri skákrits bankann svokallaða upp, þar sem ferðast um, kennt byrjanir, haldið árum var hin árlega Hrókskeppni. skákum var lokið og tveir ungir TR skrifaði: „Loks í sjöunda sæti Fischersetur er til húsa. Dóttir fyrirlestra og teflt fjöltefli. Benóný Teflt var á 10 borðum og verðlaunin piltar sem komið höfðu til að kom fulltrúi eldri kynslóðarinnar, hans Aldís hefur síðan unnið fleiri Benediksson var sendur austur! voru gullfallegur útskorinn hrókur, horfa á settust að tafli úti í horni. Gunnar Finnlaugsson!“ þúsund tíma í sjálfboðavinnu Menn komust fljótt að því að fyrir- gerður af listamanninum Ríkarði Þegar átti að fara að taka saman Þórhallur B. Ólafsson, læknir síðan safnið var opnað 2013. lestrar og byrjanakennsla var ekki Jónssyni. Á þessum árum voru segir skákstjórinn svo allir heyrðu: í Hveragerði, var dugmikill og Aðrir Selfyssingar sem hafa stutt í boði. En Benóný tefldi fjöltefli Stokkseyringar sterkastir. „Farið nú að hætta þessari vitleysu var þá formaður Skáksambands verkefnið eru Bjarni Harðarson, og eitt þeirra fór fram í Þingborg Bestu menn þeirra voru strákar mínir!“ Upp úr 1960 Suðurlands. Það var þægilegt að Magnús Matthíasson, Ingimundur sem þá var heimavistarskóli. Ég Guðfinnur Óttósson dofnaði síðan yfir skáklífinu í vinna með Þórhalli, enda maður- Sigurmundsson, Óli Þ. Guðbjörns- var þá 11 ára stráklingur sem bjó í og Óskar Eyjólfsson. Árnessýslu. inn með ólæknandi skákbakteríu. son og fleiri. Þeir Friðrik Ólafsson, heimavistinni og hinn góðhjartaði Frímann Sigurðsson Ég var við nám í Þá var komin venja á Haustmót Guðmundur G. Þórarinsson og Einar Eiríksson leyfði mér að vera var þeirra leiðtogi og Danmörku á árunum 1967 og Meistaramót auk Hrókskeppn- Guðni Ágústsson hafa lagt safninu með. Það var þröngt í borðstof- jafnframt formaður til 1973. Tefldi þá lítið, innar. Eftir miklar fortölur féllst ég lið á ýmsan hátt. unni á Þingborg þetta kvöld og Skáksambands Suður- á að kenna börnum og unglingum Ástæðan fyrir þessari stuttu sat ég við dyrnar. Stuttu eftir að lands. Selfyssingar skák í Tryggvaskála. Sumir nem- samantekt er að enn ætla taflið hófst kom hugsuðurinn tefldu fram sterku enda minna urðu ágætis skákmenn Selfyssingar að koma á óvart og „heimspekingurinn“ Sigurður liði með Magnús svo sem Guðbjörn, Ingimundur og halda skákhátíð. Ég óska Björgvinsson á Neistastöðum. Sólmundarson og Úlfhéðinn Sigurmundssynir. Björgvin S. Guðmundssyni og Hann fór að hvísla að mér leikjum og Magnús Haustið 1976 flutti ég hingað í öllum sem að þessu standa með þegar Benóný sneri baki í okkur. Gunnarsson í Lund í Svíþjóð og hef ég búið hér honum velfarnaðar. Ég var ekki hrifinn að þessu í broddi fylk- síðan. Hef teflt talsvert og einnig Lundi, 23. júlí, fyrstu, vildi tefla sjálfur, en fann ingar. Meðal sinnt félagsmálum skákarinnar. Gunnar Finnlaugsson SUNDLAUGIN LAUGASKARÐI

Thermal pool

Y Opnunartími yfir jólin L Jólastemning Christmas opening: Notalegir laugardagar og Þorláksmessa 23. des. kl. 06:45 – 20:30 jólastemning verða 30. nóv., 7., 14. og 21. des. Aðfangadagur 24. des. kl. 09:00 - 12:00 U Jóladagur 25. des. Lokað - closed Laugin verður sérstaklega hituð.a Boðið verður uppá epsom salt og o 2. jóladag 26. des. Lokað - closed ilmkjarnaolíur í gufunni, saltvatn Gamlársdagur 31. des. kl. 09:00 - 12:00 í kalda karinu, jólalög og vísur Nýársdagur 1. janúar. Lokað - closed í heitu pottunum.

U FOSS EL OG S N G Á 16 | A G L R É

E

F N

K

N

Á

I

K S S Sigrar gegn heimsmeisturum

– Viðtal við Friðrik Ólafsson

Friðrik Ólafsson þarf ekki Ég gerði að kynna fyrir skákáhuga- jafntefli við fólki. Þessi fyrsti stórmeist- hann, en það ari Íslendinga náði snemma var nú í fjöltefli. eftirtektarverðum árangri á alþjóðavísu og þótt um Ég lenti í klandri í hálf öld sé liðin frá sumum byrjuninni en hann af frægustu skákum hans náði þó ekki að nýta eru þær enn vel þekktar sér það til sigurs. meðal skákmanna. Meðal Löngu seinna tók ég margra afreka á glæstum við af honum sem ferli Friðriks eru sjö sigrar gegn mönnum sem voru forseti FIDE. eða urðu heimsmeistarar. Þorsteinn Magnússon og Friðrik rifjar upp að fyrsta mótið Oddur Þorri Viðarsson sem hann tók þátt í var árið 1946, þegar hann var 11 ára gamall. Áhöld tóku Friðrik tali urðu um hvort hann fengi að vera með og svo fór að keppendur greiddu um það atkvæði sem þó féllu Friðrik riðrik sigraði Anatolí í vil. „Það þótti hæpið að láta svona Karpov árið 1980 á ungan gaur etja kappi við fullorðna meðan Karpov var menn. En það fyndna var að í ríkjandi heimsmeistari annarri umferð vann ég þann sem Fog Friðrik forseti alþjóðaskák- hafði sig mest í frammi gegn mér og sambandsins (FIDE). Fjórum þá hljóðnaði þetta alveg.“ sinnum sigraði Friðrik skákmenn Fyrsta skák Friðriks gegn sem síðar urðu heimsmeistarar, fyrrverandi heimsmeistara var gegn það er Bobby Fischer og Tigran Max Euwe í fjöltefli í Reykjavík 1948 Pedrosian, hvorn um sig tvisvar eða 1949. „Ég gerði jafntefli við hann, á árunum 1958–1959. Þá vann en það var nú í fjöltefli. Ég lenti í Friðrik fyrrverandi heimsmeist- klandri í byrjuninni en hann náði þó arann Mikhail Tal tvisvar, 1971 ekki að nýta sér það til sigurs. Löngu og í frægri skák 1975. Í blaði sem seinna tók ég við af honum sem tileinkað er heimsmeistaramótinu forseti FIDE.“ á Selfossi þótti við hæfi að fjalla Friðrik rifjar upp að árið 1950 um sigurskákir Friðriks gegn hélt FIDE prufumót fyrir unglinga heimsmeisturum. í Birmingham á Englandi. Þangað Það var á fallegum haustdegi mættu unglingar frá ýmsum sem blaðamenn tóku hús á Friðrik löndum Vestur-Evrópu, þar á meðal Ólafssyni. Hann tók vel á móti Friðrik. Eftir að Sovétmenn vildu þeim og bauð þeim til sætis í meina júgóslavneskum skákmanni skákhorninu sem staðsett er á þátttöku á mótinu fór svo að enginn „kóngsvæng“ íbúðarinnar. Þaðan frá ríkjum austurblokkarinnar tók sést yfir Sundin til Esjunnar en þátt. Friðrik segir þetta hafa verið Friðrik segir þó kíminn að útsýnið upphafið að unglingaskákinni en í sé betra af „drottningarvængnum“. framhaldi af þessu var stofnað til Við tók notaleg stund þar sem heimsmeistaramóta unglinga. margt áhugavert tengt skákferli Friðrik Ólafsson við skákborðið. Borðið var notað á Ólympíuskákmótinu í Havana á Kúbu árið 1966 og Friðrik Sigur Friðriks á móti sem Friðriks bar á góma. fékk það að gjöf að mótinu loknu. haldið var í Hastings um áramótin 1955–1956 vakti mikla athygli Atkvæði greidd um Skákáhugi Friðriks kviknaði þó skákirnar. Ég á þær ennþá, 50 konar prófsteinar á getu nýliða en hann varð efstur á mótinu þátttöku á fyrsta mótinu fyrir alvöru þegar hann var 10 ára skákir. Ég var samt ekki eins og og eftir því sem nýliðunum fór ásamt Viktor Korchnoj, sem Friðrik er fæddur árið 1935 og gamall. Þá kom hingað til lands persónan í Manntafli eftir Stefan fram fengu þeir að reyna sig gegn síðar átti meðal annars eftir að lærði að tefla um 7–8 ára gamall af breski skákmaðurinn B.H. Wood Zweig sem vissi ekki hvað hinn sterkari andstæðingum. Friðrik tefla tvisvar sinnum einvígi um strák sem bjó í næsta húsi. Ólafur, og tefldi einvígi við Ásmund ætlaði að gera,“ segir Friðrik og segist stundum hafa verið eins og heimsmeistaratitilinn. Í forsíðufregn faðir Friðriks, tefldi gjarnan við Ásgeirsson, þáverandi skákmeistara hlær. Á þessum árum var ekkert grár köttur fyrir utan Bókaverslun Morgunblaðsins 7. janúar 1956 sagði kunningja sinn, Jörund að nafni, á Íslands, í Þórskaffi sem þá var við æskulýðsstarf tengt skák og nánast Sigurðar Kristjánssonar í Banka- að sigurinn skipaði Friðrik við hlið þessum árum. Friðrik fylgdist með Hlemm. „Ég smellti mér að horfa á engir iðkendur yngri en 17–18 ára stræti ef von var á skákbókum. Sú bestu skákmanna heimsins og var skákum þeirra og hafði einhverju þetta og þá fór að kvikna áhugi hjá en þó var mikið teflt í menntaskól- fyrsta sem hann eignaðist fjallaði afrekinu líkt við Nóbelsverðlaunin sinni á orði að honum þætti mér, sem ágerðist náttúrlega. Um anum. Friðrik þurfti því að mestu um skákir Capablanca sem var sem Halldór Kiljan Laxness hlaut Jörundur tefla illa. Ólafur spurði þá leið og ég var byrjaður dembdi ég að læra á eigin spýtur fyrstu árin heimsmeistari 1921–1927. Eftir að skömmu áður. hvort Friðrik vildi ekki bara tefla mér út í laugina og það var ekkert eftir að áhuginn kviknaði en tók þó Friðrik fór að ná árangri í skák fóru við hann sjálfur sem hann gerði sem stoppaði mig eða truflaði. Ég einnig þátt í æfingum hjá Taflfélagi bekkjarbræður hans í Laugarnes- Leiddist alltaf lognmolla og „slysaðist til að vinna“. „Eftir það leit ekkert til hægri eða vinstri. Reykjavíkur. Þá var sá háttur skóla einnig að stunda taflmennsku. Þeir sem hafa skoðað skákir hætti hann að venja komur sínar Þegar ég var að æfa mig tefldi ég hafður á að tilteknir reyndari Þá tefldi Friðrik stundum fjöltefli Friðriks Ólafssonar vita að til okkar,“ segir Friðrik glaðbeittur. við sjálfan mig og skrifaði upp skákmenn voru notaðir sem eins við kennarana í skólanum. þar bregður oft fyrir leiftrandi FOSS EL OG S N G Á A G | 17 L R É

E

F N

K

N

Á

I

K S S

Friðrik Ólafsson – Friðrik Ólafsson – Mikhail Tal – Friðrik Ólafsson – Friðrik Ólafsson – Robert James Fischer Mikhail Tal Friðrik Ólafsson Robert James Fischer. Tigran Vartanovich Pedrosian Portoroz 1958 Moskva 1971 Las Palmas 1975 Bled 1959 Bled 1959 1.c4 Rf6 2.Rc3 e6 3.Rf3 d5 4.d4 Bb4 1.d4 Rf6 2.c4 c5 3.Rf3 cxd4 4.Rxd4 1.e4 d6 2.d4 g6 3.Bc4 Rf6 4.De2 Rc6 1.e4 c5 2.Rf3 d6 3.d4 cxd4 4.Rxd4 1.c4 e6 2.Rf3 Rf6 3.Rc3 d5 4.d4 Bb4 5.cxd5 exd5 6.Bg5 h6 7.Bh4 c5 8.e3 e6 5.Rc3 Bb4 6.Rb5 O-O 7.a3 Bxc3+ 5.Rf3 Bg4 6.c3 e5 7.Bb5 exd4 8.cxd4 Rf6 5.Rc3 a6 6.Bc4 e6 7.a3 Be7 8.O- 5.cxd5 exd5 6.Bg5 h6 7.Bxf6 Dxf6 Rc6 9.Hc1, c4 10.Be2 Be6 11.O-O O-O 8.Rxc3 d5 9.Bg5 h6 10.Bxf6 Dxf6 11.e3 Rd7 9.Be3 Bg7 10.Bxc6 bxc6 11.Rbd2 O O-O 9.Ba2 b5 10.f4 Bb7 11.f5 e5 8.Da4+ Rc6 9.e3 O-O 10.Be2 Be6 11.O- 12.Rd2 Be7 13.b3 g5 14.Bg3 Ba3 15.Hc2 Hd8 12.cxd5 exd5 13.Dd4 Dg5 14.h4 O-O 12.Hc1 c5 13.dxc5 Bxb2 14.Hc2 Bg7 12.Rde2 Rbd7 13.Rg3 Hc8 14.Bg5 Rb6 O a6 12.Hfc1 Bd6 13.Dd1 Re7 14.Ra4 Rb4 16.bxc4 Rxc2 17.Dxc2 dxc4 18.Rb5 Df5 15.Bd3 De6 16.O-O-O Rc6 17.Df4 d4 15.O-O He8 16.Hd1 Rxc5 17.Bxc5 dxc5 15.Rh5 Hxc3 16.bxc3 Rxh5 17.Bxe7 b6 15.Rc3 Hfb8 16.a4 Rc6 17.e4 dxe4 Bb4 19.Rc7 Bxd2 20.Rxe6 fxe6 21.Bxc4 18.exd4 Hxd4 19.Dc7 Bd7 20.Hhe1 Df6 18.Hxc5 Dd6 19.Hdc1 Bh6 20.Hxc7 Had8 Dxe7 18.Dxh5 Bxe4 19.Dg4 d5 20.f6 18.Rxe4 Df4 19.d5 Dxe4 20.dxe6 Hd8 De8 22.Dxd2 Re4 23.Dd3 Rxg3 24.hxg3 21.He4 Hc8 1-0 21.H1c2 Bxd2 22.Dxd2 Df4 23.He7 Hf8 Dc5+ 21.Kh1 g6 22.Hae1 He8 23.Dh4 21.exf7+ Kxf7 22.De1 Kf8 23.Hc4 De8 Hf6 25.De4 Hc8 26.Bb3 Dd7 27.Hd1 24.Da5 Hd1+ 25.Re1 Dg5 0-1 h5 24.Dg5 Rc4 25.Bxc4 bxc4 26.He3 24.Hac1 Re5 25.He4 Rxf3+ 26.Bxf3 Df7 He8 28.f4 Dh7 29.De5 Df5 30.g4 Dxe5 Df8 27.Hb1 Hb8 28.Hee1 Hxb1 29.Hxb1 27.He3 Bf4 28.Bxa8 Bxe3 29.fxe3 Hxa8 31.dxe5 Hf7 32.f5 Hc7 33.Hd6 Hc5 Bxc2 30.Hb7 Bf5 31.De3 Be6 32.Dxe5 30.Dg3 Kg8 31.Hxc7 Df6 32.Df2 De5 34.Bxe6+ Kf8 35.Bb3 Hcxe5 36.Hxh6 Dxa3 33.h3 Dc1+ 34.Kh2 g5 35.Ha7 33.Hd7 He8 34.Hd3 De4 35.Dc2 Kh7 Hxe3 37.Hg6 H8e4 38.Hxg5 Hg3 h4 36.Hxa6 Kh7 37.Ha1 Df4+ 38.Dxf4 36.Dd1 He6 37.Hc3 Hg6 38.Dc2 Dxc2 39.Hg8+ Ke7 40.g5 He2 41.Bd5 Kd6 Hefði Tal drepið drottningu Friðriks hefði gxf4 39.Hf1 d4 40.cxd4 Kg6 41.Hxf4 39.Hxc2 Hd6 40.Kf2 Hd3 41.Kf3 Hb3 42.Bf3 Hxa2 43.f6 Ke6 44.Re8+ 1-0 Bf5 42.Hf3 Kxf6 43.He3 Kg5 44.g3 Bd3 42.Ke4 a5 43.Kd4 g5 44.e4 Kg7 45.Hf2 það leitt strax til máts en hefði hann forðað 45.d5 Bf5 1-0 Hb4+ 46.Kd5 Hxa4 47.e5 Ha1 48.e6 b5 49.e7 Hd1+ 50.Kc6 He1 51.Kxb5 He5+ drottningunni og um leið varist mátinu hefði 52.Ka4 Hxe7 53.Kxa5 Ha7+ 54.Kb4 sóknartilburðum og glæsilegum nýta sér þennan veikleika með Ha8 55.b3 h5 56.Kc5 Hc8+ 57.Kd6 fléttum. Til dæmis er skák hans hrókurinn fallið. Tal gafst því upp. Friðrik segir þetta röð snjallra leikja. Hd8+ 58.Kc6 Hc8+ 59.Kd7 Hc1 60.Hb2 við Orestes Rodriguez Vargas eina af sínum bestu skákum og þarna hafi hann Hh1 61.b4 Hxh2 62.b5 Hh1 63.b6 Hd1+ frá Perú árið 1978 fræg meðal Tal slapp aðeins að sinni 64.Ke6 Hd8 65.b7 Hb8 66.Kf5 1-0 skákmanna. Eftir snjalla sóknar- eiginlega notað vopn Tals, sem sjálfur var þekktur Umrædd skák Friðriks og Fischer fléttu Friðriks endaði skákin með fyrir mikla snilli í leikfléttum og sókndirfsku. var tefld á millisvæðamótinu í Por- drottningarfórn hans og um leið toroz í Júgóslavíu 1958. Þar tefldi óverjandi máti andstæðingsins. hann einnig við tvo aðra menn Spurningu um hvort hann hafi gömlu karlarnir. Fischer sagði ur fram að með skiptamunsfórn- sem síðar urðu heimsmeistarar, þá snemma orðið sókndjarfur svarar að skáktölvur væru að eyðileggja inni splundraði hvítur peðastöðu Tal og Petrosian, og gerði jafntefli Friðrik: „Ég hafði strax áhuga klassíska skák og kom fram með svarts og fékk hann til að veikja við báða. Tal varð heimsmeistari á að gera eitthvað óvenjulegt, þessa „random“ skák. En hún var stöðu sína á kóngsvængnum. Að tveimur árum síðar. „Ég sleppti Tal eitthvað sem var þvert á allar nú reyndar komin áður. Ég tefldi lokum vann Friðrik í endatafli í erfiðu endatafli. Hann hafði með reglur, til dæmis að leika peðinu mikið eftir tilfinningunni og var með hrók, biskup og þremur sér her manns til að stúdera. Þá fyrir framan kónginn, á g4, eftir mjög gjarn á að fórna skiptamun. peðum gegn tveimur hrókum og voru þessar biðskákir, sem skapaði að ég hafði hrókerað. Mér leiddist Skiptamunsfórnin gegn Fischer tveimur peðum Fischers. Þess dálítið ójafna aðstöðu. Maður alltaf lognmolla. Ég gæti nefnt var ekki afleikur. Þetta er má einnig geta að hinn þekkti var illa settur gagnvart hjálpar- margar skákir, kannski 20–30, eitthvað sem lærist með tímanum. skákbókahöfundur Irving mönnum Rússanna. Ég var með sem voru dálítið kryddaðar.“ Þó að maður sjái ekki stöðurnar Chernev taldi skákina vera eina af unna stöðu í biðskákinni en hann Talið berst einnig að skipta- fyrir sér hefur maður tilfinningu þeim lærdómsríkustu sem tefldar lék dálítið óvenjulegum leik eftir Tigran Vartanovich Pedrosian – munsfórnum sem voru nokkuð fyrir svo mikilli ólgu í stöðunni höfðu verið og birti hana í bók biðina sem þeir voru búnir að finna Friðrik Ólafsson algengar í skákum Friðriks, þar að það er eiginlega þess virði að sinni „The most instructive games út um nóttina, hann og hans menn. Zagreb 1959 á meðal í sigurskák hans gegn hætta á það. Þetta er náttúrlega of chess ever played: 62 masterpi- Þannig ruglaði hann mig dálítið 1.c4 e6 2.Rc3 Rf6 3.d4 Bb4 4.e3 c5 Fischer 1958. Friðrik hefur greint eitt af mínum einkennum.“ eces of chess strategy“ sem fyrst í ríminu og ég fann ekki besta 5.Re2 d5 6.a3 Bxc3+ 7.Rxc3 cxd4 frá því annars staðar að sú fórn Í skákinni gegn Fischer 1958 kom út árið 1965. Þar bendir leikinn þannig að þá slapp hann.“ 8.exd4 dxc4 9.Bxc4 Rc6 10.Be3 O-O hafi byggst meira á tilfinningu hafði Friðrik hvítt og teflt var hann á að með skiptamunsfórn- Með árangri sínum á milli- 11.O-O b6 12.Dd3 Bb7 13.Had1 h6 14.Hfe1 en nákvæmum útreikningum. svonefnt Ragozin-afbrigði af inni hafi Friðrik lokkað Fischer í svæðamótinu 1958 tryggði Friðrik Re7 15.Bf4 Hc8 16.Be5 Rfd5 17.Rb5 Ba6 Hann segir mikilvægt fyrir góða drottningarbragði eftir að Friðrik mjög vel falda gildru. Til að vinna sér keppnisrétt á áskorendamótinu 18.a4 Rf5 19.b3 Ha8 20.Df3 Bb7 21.Dg4 skákmenn að geta metið stöður hafði leikið upphafsleikinn c4. . Í skiptamuninn hafi Fischer þurft sem fram fór í Júgóslavíu haustið Dg5 22.h3 Hfd8 23.Bd3 Hd7 24.Dxg5 með þeim hætti. „Núna er slíkt skýringum í áðurnefndri bók, Við að veikja kóngsstöðu sína eilítið 1959. Þar tefldu átta skákmenn hxg5 25.Bxf5 exf5 26.Rd6 f6 27.Rxb7 svolítið á undanhaldi, segjum við skákborðið í aldarfjórðung, kem- og Friðrik hafi síðan tekist að alls 28 umferðir á 55 dögum, Hxb7 28.Bd6 Kf7 29.Hc1 Hd8 30.Hc6 þannig að allir tefldu fjórum Hbd7 31.Ba3 Hb8 32.Hee6 Hbd8 33.Kf1 sinnum við hvern andstæðing. Rf4 34.Hed6 Hxd6 35.Bxd6 Re6 36.d5 Friðrik segir Tal hafa verið Rd4 37.Hc7+ Kg8 38.Be7 Hxd5 39.Hxa7 óstöðvandi á mótinu. „Það var Rxb3 40.Hb7 Rd2+ 41.Ke2 Rc4 42.Bb4 alveg sama hvernig stöður menn He5+ 43.Kf1 He8 44.Ha7 f4 45.Bc3 fengu á móti honum. Hann fékk Kh8 46.Hc7 Rd6 47.Hc6 Re4 48.Be1 það allt úr höndunum á þeim, Hb8 49.f3 Rg3+ 50.Bxg3 fxg3 51.Hc4 töframaðurinn frá Riga. Þarna Hd8 52.Ke2 Hd5 53.f4 gxf4 54.Hxf4 gekk mér frekar illa með hann og Hc5 55.Hb4 Hf5 56.Hxb6 Hf2+ 57.Ke3 tapaði þremur skákum af fjórum Hxg2 58.Kf3 Ha2 59.Kxg3 Hxa4 60.Hb3 gegn honum. Hann hafði yfirburði. Kh7 61.Hc3 Kh6 62.Hb3 Kg5 63.Hc3 Ég man að hann vann Smyslov f5 64.Hc8 Ha3+ 65.Kg2 Kf4 66.Hc4+ með mann undir og tapaða stöðu. Ke3 67.Kg3 g5 68.h4 Kd3 69.Hb4 Kc3 Smyslov skildi ekkert hvernig 70.Hb8 Kd4+ 71.Kg2 g4 72.h5 Hh3 hann fór að þessu. Mér gekk illa 73.Hh8 Ke5 74.h6 Kf6 75.Hf8+ Kg6 með Tal svona fyrst í stað en svo 76.Hg8+ Kxh6 0-1 fór ég að læra á hann og tókst að vinna hann tvisvar. Ég vann hann fyrst í Mosvku 1971. Þá var ég sendur þangað til að leggja agn sakaði ekkert að ég færi og svo fyrir Spasskí og fá hann hingað passaði ég mig náttúrlega að tapa í einvígið 1972. Ég þurfti þess þó fyrir honum!“ raunar ekki því hann var eiginlega Í umræddri skák Friðriks og Oddur Þorri við skákborðið með Friðrik. ákveðinn í að tefla hérna. En það Tals í Moskvu 1971 var Friðrik FOSS EL OG S N G Á 18 | A G L R É

E

F N

K

N

Á

I

K S S

Ég var of aggressívur. Þó var hann mikill varnarskákmaður og vann marga varnarsigra. Það var eitthvað í mínum stíl sem átti illa við hann. Þetta er voðalega skrýtið. Kannski eins og hjá mér á móti Tal fyrst í stað.

En hann var nú svolítið erfiður.“ fyrirsjáanlegt að hann ætti eftir að Fischer varð eins og frægt er verða heimsmeistari, segir Friðrik heimsmeistari í Reykjavík 1972, að honum hafi aldrei fundist hann eftir einvígi við Boris Spasskí, og eins líklegur. „Kannski af því að hélt titlinum til 1975. hans stíll hentaði mér. Hann var yfirleitt alltaf í vandræðum á móti Hefði átt að vinna mér. Ég var of aggressívur. Þó var Petrosian oftar hann mikill varnarskákmaður og Tigran Petrosian var heimsmeistari vann marga varnarsigra. Það var árin 1963–1969. Friðrik sigraði eitthvað í mínum stíl sem átti illa hann tvisvar á áskorendamótinu við hann. Þetta er voðalega skrýtið. 1959. Friðrik hafði hvítt í fyrri Kannski eins og hjá mér á móti Tal sigurskákinni gegn honum og líkt fyrst í stað.“ og í skák hans gegn Fischer ári fyrr Þrátt fyrir sigurskákirnar sem var Ragozin-afbrigðið af drottn- hér hafa verið nefndar, og fleiri ingarbragði leikið. „Ég hefði nú átt athyglisverð úrslit, segist Friðrik að vinna hann oftar en hann slapp hafa orðið fyrir vonbrigðum með frá mér tvisvar, að minnsta kosti, frammistöðu sína á áskorenda- þar sem ég var með gjörunna stöðu. mótinu 1959. Framgangur hans Í annað skiptið tapaði ég meira að hafi verið hraður á þessum árum og segja. Ég lék svo illa af mér. Var hann hafi ekki náð að byggja sam- manni yfir og lék mig í mát,“ segir hliða upp þann þekkingargrunn Friðrik hlæjandi. „Það er sagt að sem þurfti á móti sem þessu. ég hafi eyðilagt allt fyrir Petrosian á þessu móti, verið hans „nemesis“ Forseti FIDE sigraði eins og sagt er, örlagavaldur.“ Þar á heimsmeistarann Friðrik við að hann tók af Petrosian Árið 1978 var Friðrik kjörinn forseti tvo og hálfan vinning á mótinu, alþjóðaskáksambandsins (FIDE) með tveimur sigrum og einu í nokkuð dramatískri kosningu. jafntefli í fjórum skákum. Hann segir frá því að hann naut Í skýringum Friðriks í bókinni stuðnings fulltrúa allra Evrópuríkja Við skákborðið í aldarfjórðung segir vestan járntjaldsins. Auk hans að fyrri sigurskákin gegn Petrosian voru í kjöri áðurnefndur Svetozar sé líklega besta skákin sem hann Gligorić, sem naut stuðnings tefldi á mótinu. Hún hafi verið Sovétmanna og bandamanna markvisst tefld frá upphafi til enda. þeirra, og Narciso Rabell Mendez Atlaga á miðborðinu olli glundroða frá Puerto Rico, sem sótti stuðning í herbúðum andstæðingsins og til ríkja Suður-Ameríku og ýmissa Friðrik Ólafsson að tafli við Anatolí Karpov árið 1980. Myndin er úr einkasafni Friðriks. skapaði hvítum góða vígstöðu á fleiri ríkja, m.a. í Afríku nema þar kóngsvængnum. Svartur fórnaði sem Sovétmenn voru með ítök. Í kominn með betri stöðu. Tal lék mátinu hefði hrókurinn fallið. Tal „Þú getur leyft þér að segja þetta peði og lægði öldurnar með fyrri umferðinni fór svo að Rabell síðan illilega af sér og Friðrik fékk gafst því upp. Friðrik segir þetta en ég get það ekki.“ Þetta var gott uppskiptum en peðið reyndist Mendez hlaut 31 atkvæði, Friðrik færi á drottningarfórn sem leiddi eina af sínum bestu skákum og svar hjá honum. Hann vissi strax sigurstranglegt og gerði hvíti kleift 30 og Gligorić 29. Gligorić féll því til óverjandi máts. Friðrik hefur þarna hafi hann eiginlega notað hvað hann ætlaði sér en ætlaði nú að komast í hagstætt hróksendatafl. út og kosið var aftur milli hinna sagt frá því á öðrum vettvangi að vopn Tals, sem sjálfur var þekktur reyndar að verða heimsmeistari Þrátt fyrir harðvítugt viðnám tveggja. Þá studdi austurblokkin Tal áttaði sig á afleik sínum og gaf fyrir mikla snilli í leikfléttum og miklu fyrr, helst áður en hann yrði Petrosians sagði liðsmunurinn til Friðrik og hann náði kjöri. „Svo skákina áður en til þess kom að sókndirfsku. tvítugur. Það tók hann nú 11 ár. Ég sín, þegar til lengdar lét, og hann móðgaði ég þá illilega en ég sé Friðrik léki næsta leik og fórnaði á margar minningar um samveru gafst upp. ekkert eftir því. Ég er alveg með drottningunni. Ljóst hvert Fischer stefndi okkar á þessum árum. Við vorum Síðari sigurskák Friðriks gegn hreina samvisku.“ Þar á Friðrik Drottningarfórn kom einnig við Þegar Friðrik vann Fischer 1958 var yfirleitt á sömu mótunum alveg Petrosian var tefld í ráðhúsinu í við atburðarás sem átti sér stað í sögu í síðara skiptið sem Friðrik sá síðarnefndi aðeins 15 ára gamall fram á 7. áratuginn og ég kynntist miðborg Zagreb. Hún var löng en tengslum við heimsmeistaraeinvígi vann Tal, í frægri skák sem tefld en hafði þá þegar vakið mikla honum afar vel.“ lauk með uppgjöf Pedrosian þegar Karpovs og Korchnoj árið 1981 og var í Las Palmas á Kanaríeyjum athygli í skákheiminum. Hann Þegar Friðrik vann Fischer á Friðrik var kominn tveimur peðum vikið er að hér á eftir. 1975. Sú skák er þekkt fyrir hafði orðið skákmeistari Banda- áskorendamótinu 1959 hafði hann yfir í hróksendatafli. Samtímis Friðrik tefldi lítið eftir að hann fegurð og glæsilegan endi og hlaut ríkjanna árið áður, aðeins 14 ára, og einnig hvítt en lék þá e4 í fyrsta fór þar fram skák Júgóslavans settist á forsetastól FIDE og var Friðrik fegurðarverðlaun mótsins á næsta móti á eftir vann hann allar leik og Fischer beitti Sikileyjarvörn. Svetozar Gligorić gegn Tal. Sýnt því í lítilli æfingu þegar hann tók fyrir hana. Skákin er skýrð í bók skákir sínar. Friðrik segir hann þá Friðrik kaus að tefla uppáhalds- var frá skákunum á skjá á torgi í þátt í móti í Buenos Aires árið 1980. Friðriks Við skákborðið í aldar- þegar hafa verið orðinn ofurmenni afbrigði Fischers af þeirri byrjun. miðborginni og mikill mannfjöldi Það var afmælismót dagblaðs þar fjórðung ― 50 valdar sóknarskákir í skák og ljóst hafi verið að hann Aðspurður hvort einhver her- var þar saman kominn. Eftir að í borg og flestir bestu skákmenn sem kom út 1976. Þar kemur fram ætlaði sér að verða heimsmeistari. kænska hafi búið þar að baki segir skák Gligorić og Tal lauk beindist heims tefldu þar. Friðrik segir að Tal varð að falli í skákinni Leiðir Friðriks og Fischers lágu oft Friðrik að svo hafi ekki verið en þó athyglin að skák Friðriks og Petr- frá því að hann hafi tapað fyrstu að hremma peð sem hann hefði á sömu mótin á þessum árum og hafi kannski einhver ögrun verið osian. Flestir studdu Friðrik, enda þremur skákunum en svo náð í betur látið ósnert. Í ákafanum hafi með þeim tókust góð kynni. „Hann fólgin í þessu. Hann kveðst ekki andaði þá köldu milli Júgóslava „feitan bita“ í fjórðu skákinni, sjálfan honum láðst að huga nægilega var mjög einlægur og spurði margs hafa gert þetta oft, enda sé almennt og Sovétmanna, sem tengdist heimsmeistarann. Spurður um vel að öryggi eigin kóngs sem var og mér líkaði vel við hann. Ég ekki vænlegt að velja afbrigði sem átökum Tito og stjórnar hans við hvort hann hafi lagt meiri metnað í innilokaður og varnarlítill uppi í man að við sátum einu sinni við andstæðingurinn kann vel. Að Komintern. Eftir að Friðrik vann þessa skák en aðrar á mótinu segir borði. Þessar aðstæður náði Friðrik morgunverðarborðið og Fischer var þessu sinni var það Fischer sem skákina brutust út fagnaðaróp og Friðrik glaðbeittur: „Ég get nú ekki að nýta sér og endir skákarinnar að fara að tefla við Júgóslava en var fórnaði skiptamun en það kom þegar hann kom út báru menn neitað því.“ Friðrik hafði hvítt í var einkar glæsilegur. Þá setti hræddur við hann. Talaði um að honum að litlu haldi. Friðrik náði hann á herðum sér. Hann segist skákinni gegn Karpov og tefld var Friðrik á drottningu Tals með eigin hann þyrfti að passa sig á honum, góðri sókn upp kóngsvænginn og raunar hafa átt fótum fjör að launa katalónsk byrjun. Eftir snarpa sókn drottningu, sem var óvölduð, og hann væri dálítið „tricky“. Ég sagði: vann að lokum í endatafli. undan mannfjöldanum sem vildi Friðriks upp drottningarvænginn einnig á hrókinn. Hefði Tal drepið „Góði Bobby, þótt þú tapaðir nú Friðrik nefnir að hann hafi fagna sigrinum með honum. vann hann mann og Karpov gafst drottningu Friðriks hefði það leitt einni skák, þá er heimurinn ekki að líka teflt við Fischer 1960. „Þá Aðspurður hvort það hafi verið upp eftir 40 leiki. strax til máts en hefði hann forðað farast.“ Mér er minnisstætt að þá sleppti ég honum, eftir að ég var eins með Petrosian á þessum árum Líklega hefur heimsmeistaran- drottningunni og um leið varist horfði hann lengi á mig og sagði: kominn með hann á öngulinn. og Fischer, að það hafi verið um líkað illa að tapa gegn skák- FOSS EL OG S N G Á A G | 19 L R É

E

F N

K

N

Á

I

K S S

ráðamönnum á að með þessu gæfu Rússanna, sem var náttúrlega ekki þetta mál skynsamlega og hann þeir Korchnoj færi á að þyrla upp sanngjarnt. Ég var milli tveggja svarar að það hafi hann að minnsta moldviðri í vestrænum fjölmiðlum elda. Korchnoj sagði við mig: „Þú kosti gert gagnvart samviskunni. og væru í raun að gera Karpov hefur það í hendi þér að leysa „Það var ekkert hægt annað að gera. óleik með því. „Það var eins og að þetta mál fyrir mig. Þú hefur það Það varð að hreinsa loftið.“ tala við tréhausa,“ segir Friðrik og mikil áhrif að þú getur vel fengið Viðstaddir færðu sig nú um hlær. „Þá tók ég það til bragðs að rússnesk stjórnvöld til að hleypa set í skákhorninu. Friðrik bauð fresta einvíginu.“ Í framhaldinu þeim úr landi.“ En það gekk ekki öðrum þeirra til sætis andspænis fékk hann loforð um að fjöl- upp og þá frestaði ég einvíginu. sér við skákborðið með orðunum: skyldunni yrði hleypt úr landi. „Ég Svo gekk það upp, nema þeir gátu „Vilt þú vera Fischer?“ Hann tók tók náttúrulega sénsinn, en ég ekki fyrirgefið mér.“ Þar á Friðrik svo til við að skýra skák sína við sagði frá því að ég hefði fengið frá við að vegna þessa hlaut hann ekki Fischer 1958 og Ragozin-afbrigði þeim loforð. Auðvitað hefði verið stuðning Sovétmanna og banda- drottningarbragðs sem teflt var Friðrik skýrir skák sína við Fischer frá árinu 1958 fyrir Þorsteini. betra að þau kæmu fyrir einvígið, manna þeirra til endurkjörs. „En bæði í þeirri skák og skákinni við en gott og vel, það gerðist hálfum hvað með það? Ég var líka orðinn Petrosian ári síðar. Ólíkt úrslitum manni sem ekki var virkur á þeim við sendiherra þeirra hér. Hann mánuði eftir að einvígið var búið. það gamall að ég sá enga framtíð þeirra viðureigna var í þetta sinn tíma. „Hann var nú ekkert voðalega var ágætis maður og ég held að Með því að gera þetta stakk ég í því að berjast áfram í FIDE.“ samið um jafntefli við skákborðið ánægður með þetta. Mér skildist honum hafi þótt þetta óþægilegt.“ líka upp í þá sem voru farnir að Friðrik var þá 47 ára. Spyrjendur á kóngsvæng heimilis hins merka helst á honum að hann hefði Friðrik kveðst hafa bent gagnrýna mig fyrir að vera á bandi hafa á orði að Friðrik hafi leyst skákmeistara. verið fárveikur. Það var nú margt skemmtilegt haft eftir Tartakower, meðal annars að hann myndi ekki eftir því að hafa nokkurn tímann unnið mann sem var ekki veikur eða eitthvað slíkt. Skákmenn hafa gjarnan afsakanir á reiðum höndum. Kannski var þetta af því ég var ekki virkur skákmaður á þeim tíma. Mér var bara boðið á Tryðu þér óðlegt ár þetta mót af því ég var forseti FIDE og stórmeistari.“ Friðrik getur þess að hann hafi teflt við umræddan Tartakower á mótinu í Hastings 1954 og hann sé sá elsti sem hann hafi mætt við skákborðið, fæddur 1887. Þannig tengi skákin saman kynslóðirnar.

Gerði eins og samviskan bauð Þegar Friðrik gegndi embætti forseta FIDE stóð kalda stríðið sem hæst. Þekkt er að á þeim árum voru pólitísk afskipti af skák og öðrum íþróttum mikil. Gestunum lék forvitni á að vita hvort Friðrik hefði orðið var við það í embætti. Hann segir það hafa verið erfitt að halda íþróttunum frá pólitíkinni. Íþróttirnar hafi verið notaðar í þágu hennar. „Þetta olli því að maður gat ekki einbeitt sér að því að gera það sem maður vildi. Þegar ég bauð mig fram vildi ég reyna að efla aðstæður fyrir skákmenn. Þær voru ekkert allt of góðar. Ég vildi búa til lög og reglur og ramma utan um lágmarksskilyrði til að halda skákmót og annað slíkt.“ Árið 1981 tefldu Karpov og Korchnoj um heimsmeistaratit- ilinn. Korchnoj hafði áður flúið Sovétríkin en stjórnvöld neituðu að hleypa konu hans og syni úr Tímaritið Sumarhúsið og garðurinn er lífsstílstímarit landi. Korchnoj gagnrýndi sovésk sem fjallar um sumarhúsalíf, garðyrkju og umhverfis- stjórnvöld mjög vegna þessa og mál. Tímaritið hefur verið gefið út frá 1994. Gefin beindi spjótum sínum líka að verða út 4 tölublöð á næsta ári. Fyrsta tölublað Karpov. Einnig óskaði hann ársins kemur út í byrjun mars, vorblaðið í maí, aðstoðar Friðriks við að leysa sumarblaðið í byrjun júlí, og í nóvember kemur út úr málinu. Í því skyni að gefa stjórnvöldum í Moskvu svigrúm aðventu- og jólablaðið. til að hleypa fjölskyldunni úr landi tók Friðrik ákvörðun um að fresta einvíginu um mánuð. Hann segist hafa farið oft til Sovétríkjanna og talað þar við ráðamenn, þó ekki Áskri í jólapakka Brezhnev, en alltaf fengið sama svarið sem var á þann veg að VERÐ Í ÁSKRIFT: 6.730 kr. Korchnoj væri landráðamaður og 15% svikari. Refsilöggjöf þeirra væri 4 eintök í lausasölu: 7.920 kr. afsláttur þannig að fjölskyldan væri aðili * með áskri fylgir 1 blað frá 2019 að málinu og allt sem hann gerði kæmi fjölskyldunni við. „Þetta stríðir auðvitað gegn okkar gildum. Maður skilur þetta í raun ekki en svona var þetta og það þýddi ekkert að tala um það. Ég fór nokkrum sinnum og reyndi að tala um fyrir þeim. Ég ræddi þetta líka FOSS EL OG S N G Á 20 | A G L R É

E

F N

K

N

Á

I

K S S

Dagskrá Ísey skyr skákhát íðarinnar á H ótel S elfossi

Tími Heimsmeistaramótið Tími Suðurlandsmótið Timi Aðrir viðburðir

Mánudagur 18. nóvember 17:30 17:30 Málþing um stöðu skák- íþróttarinnar með fram- söguerindum og pallborðsumræðum

Mánudagur 18. nóvember 19:30 Opnunarhátíð

Ísey skyr Þriðjudagur 19. nóvember 17:00 1. umferð

Miðvikudagur 20. nóvember 17:00 2. umferð 17:30

Fimmtudagur 21. nóvember 17:00 3. umferð 17:30 1. umferð skákhátíðin Föstudagur 22. nóvember 17:00 4. umferð 17:30 2. umferð Laugardagur 23. nóvember Frí Frí 09:00-13:00 skákkennaranámskeið með Jesper Hall Ísey skyr skákhátið hefst með málþingi þann 18. nóvember klukkan 17:30 þar sem rætt verður um stöðu skákíþróttarinnar á Íslandi. Framsögumenn verða m.a. núverandi og fyrrverandi formenn Skák- Laugardagur 23. nóvember 10:30-13:00 Barnaskákmót sambands Íslands. Í pallborði verða svo ungir og reyndir skákmenn, konur og karla. Ein af goðsögnum íslenskrar skáksögu, Jóhann Hjartarson, tekur þátt í pallborðsumræðum. Opnunarhátíðin fer svo Laugardagur 23. nóvember 14:00-19:00 Íslandsmótið fram í kjölfar málþingsins. í Fischer slembiskák

Laugardagur 23. nóvember 20:00 Skákspurningakeppni (Pub quiz) LFOSS O E G Sunnudagur 24. nóvember 5. umferð 3. umferð 09:00-12:30 Dómaranámskeið S N G Á A G L Mánudagur 25. nóvember 17:00 6. umferð 17:30 4. umferð R É

E

F N

K Þriðjudagur 26. nóvember Frí Frí

N

Á

I

K S S Miðvikudagur 27. nóvember 17:00 7. umferð 17:30 5. umferð

Fimmtudagur 28. nóvember 17:00 8. umferð 17:30 6. umferð

Föstudagur 29. nóvember 13:00 9. umferð 13:00 7. umferð Lokahátið FOSS EL OG S N G Á A G | 21 L R É

E

F N

K

N

Á

I

K S S

Dagskrá Ísey skyr skákhát íðarinnar á H ótel S elfossi

Tími Heimsmeistaramótið Tími Suðurlandsmótið Timi Aðrir viðburðir

Mánudagur 18. nóvember 17:30 17:30 Málþing um stöðu skák- íþróttarinnar með fram- söguerindum og pallborðsumræðum

Mánudagur 18. nóvember 19:30 Opnunarhátíð

Þriðjudagur 19. nóvember 17:00 1. umferð

Miðvikudagur 20. nóvember 17:00 2. umferð 17:30

Fimmtudagur 21. nóvember 17:00 3. umferð 17:30 1. umferð

Föstudagur 22. nóvember 17:00 4. umferð 17:30 2. umferð

Laugardagur 23. nóvember Frí Frí 09:00-13:00 skákkennaranámskeið með Jesper Hall

Laugardagur 23. nóvember 10:30-13:00 Barnaskákmót

Laugardagur 23. nóvember 14:00-19:00 Íslandsmótið í Fischer slembiskák

Laugardagur 23. nóvember 20:00 Skákspurningakeppni (Pub quiz)

Sunnudagur 24. nóvember 5. umferð 3. umferð 09:00-12:30 Dómaranámskeið

Mánudagur 25. nóvember 17:00 6. umferð 17:30 4. umferð

Þriðjudagur 26. nóvember Frí Frí

Miðvikudagur 27. nóvember 17:00 7. umferð 17:30 5. umferð

Fimmtudagur 28. nóvember 17:00 8. umferð 17:30 6. umferð

Föstudagur 29. nóvember 13:00 9. umferð 13:00 7. umferð Lokahátið FOSS EL OG S N G Á 22 | A G L R É

E

F N

K

N

Á

I

K S S

Ísey skyr skákhát íðin - kynning á ÁTTA AF T ÍU KEPPENDUM Mikhail Antipov Mikhail Antipov er fæddur árið 1997. Hann varð heimsmeistari ungmenna 20 ára og yngri 2015. Hann teflir á 2. borði með Skákfélagi Selfoss og nágrennis á Íslandsmóti skákfélaga 2019-2020.

Á meðal hans afreka á skáksviðinu má nefna: Mikhail Antipov á Hver var minnisstæðasta móti Jordan Van skák sem þú hefur teflt? »»Annað sæti á heimsmeistaramóti Foreest. Hvítur á Ég hef teflt margar minnistæðar skákir. Ein leik. Mát í þrem- 10 ára og yngri 2007. af þeim er skák sem ég teflti í 8. umferð á ur leikjum. heimsmeistaramóti ungmenna 2015. Þá náði »» Þriðja sætið á Rússlandsmóti ég að máta sterkan andstæðing. 10 ára og yngri 2007.

»» Fjórða sætið á Evrópumóti 10 ára og yngri 2007. Hver er þinn uppáhalds skákmaður?

»» Fimmta sætið á heimsmeistaramóti Bobby Fischer. Hann var mjög skapandi skák- 12 ára og yngri 2009. maður. Ég fór yfir margar af hans skákum, bæði með þjálfaranum og einn. »» Fimmta sætið á Evrópumóti 14 ára og yngri 2011.

»»Stórmeistari 16 ára 2013, Hvernig æfir þú um þessar mundir? þá yngsti stórmeistari Rússlands. Ég greini skákir og reyni að meta mismunandi stöður. Ég nota tölvuforrit til að reyna að »» Heimsmeistari ungmenna 2015. bæta byrjanirnar hjá mér. Ég tefli einnig á »» Þriðja sætið með liði Molodezhka netinu. Eftir að ég tefli á netinu þá fer ég yfir í Evrópukeppni taflfélaga 2008. skákirnar. Ég byrjaði að tefla hraðskákir á netinu þegar ég var 10 ára. en 2550 elóstig. [Mikhail var með frammistöðu Þú tefldir nýlega fyrir SSON á Íslandsmóti upp á 2706 elóstig í þessu móti.] skákfélaga. Hvernig var íslenska deildin í Hvenær og hvernig lærðir þú að tefla? samanburði við aðrar deildir sem þú hefur Í leikskóla sá ég taflsett og fékk áhuga og bað teflt í? Á hverju hefur þú áhuga fyrir utan skák? pabba að kenna mér að tefla. Pabbi hafði teflt Þú varðst heimsmeistari ungmenna 2015. Ég hef teflt í tyrknesku, rússnesku og Ég hef áhuga á rússneskum kvikmyndum þegar hann var ungur og kenndi mér að tefla. Kom sá sigur þér á óvart? spænsku deildinni. Aðstæður á skákstað á og að spila tölvuleiki. Ég las mikið þegar ég var yngri en minna í dag. Stundum prófa ég Ég var, held ég, 8. stigahæsti keppandinn og Íslandi [Rimarskóli] eru mun betri en í sumum nýja hluti til að öðlast nýja og áhugaverða ég átti alls ekki von á að vinna mótið. Árið öðrum deildum sem ég hef teflt í. Í spænsku reynslu. Fyrir tveimur mánuðum tók ég Hvernig æfðir þú skák sem krakki? áður hafði mér ekki gengið vel. Markmiðið deildinni litu aðstæður vel út en mér finnst t.d. námskeið í axarköstum og er að læra Ég hóf að mæta á æfingar í Botvinnik-skák- fyrir þessa keppni var eingöngu að reyna að erfitt að tefla þegar hitinn er 40° C og það er spænsku þessa dagana. Ég hef oft farið til skólanum þegar ég var sex ára. Ég mætti á æf- tefla vel. engin loftkæling. Spánar og ég kann vel við mig þar. Mestur ingar sem voru í raun fyrirlestrar tvisvar í viku. minn tími fer þó í skákina og hluti tengda Ég fékk einnig einkakennslu og heimaverkefni, henni. sem fólust í að leysa skákþrautir. Stundum Varstu með einhvern aðstoðarmann Áður en þú komst til Íslands þekktirðu tefldum við skákir en þá alltaf án skákklukku. á heimsmeistaramótinu? eitthvað til íslenskra skákmanna? Ég byrjaði að fá kennslu hjá núverandi þjálfara Nei, en stundum þá fór þjálfarinn minn með Ég tefldi við Guðmund Kjartansson fyrir mínum (Sergei Dolmatov) þegar ég var 10 ára. Hvers vegna ákvaðstu að mér á skákmót. Hann fór til dæmis með mér mörgum árum [Fyrir rúmum 9 árum skv. skák- Ég mætti eingöngu í einkatíma til hans því tefla á mótinu á Selfossi? nokkrum sinnum á skákmót í Tékklandi. gagnabönkum]. Ég þekkti aðeins til Jóhanns hann vinnur aldrei með hópa nemenda. Ég Hjartarsonar og Friðriks Ólafssonar en ég hef Þetta er mjög sterkt mót þar sem allir tefla hitti Dolmatov þrisvar í viku þegar ég var á ekki farið vel yfir þeirra skákir. Þjálfarinn minn við alla. Ég hef aðeins einu sinni teflt á þannig aldrinum 10 – 18 ára. Hver kennslustund var á sagði mér að Ísland hefði haft á að skipa mjög móti áður og það var mjög góð reynsla. Mér bilinu 2 til 4 klukkutímar. Dolmatov er einnig Borgar rússneska skáksambandið sterku landsliði á 9. áratugnum. finnst mun áhugaverðara að tefla á þannig þjálfari Alina Kashlinkaya (2486), núverandi ferðaskostnað fyrir þjálfarann þinn? mótum en á opnum mótum. Evrópumeistara kvenna og Grigory Oprin (2657 Nei, skákfélagið mitt borgaði þann kostnað. elóstig). Félagið er með styrktaraðila. Þjálfarinn þinn hefur teflt nokkrum sinnum á Íslandi, bæði á alþjóðlegum mótum í Þú fórst í háskóla í 2 1/2 ár en nú ertu at- Reykjavík og á alþjóðlegu móti á Akureyri. vinnumaður í skák. Var það erfið ákvörðun Hver var fyrsti stóri árangur Kasparsky Lab hóf að styrkja þig 2011. Hvatti hann þig til að fara og tefla á Ís- að hætta eða gera hlé á háskólanáminu og þinn í skákinni? Er algengt að einkafyrirtæki styrki unga landi? verða atvinnumaður í skák? Ég náði öðru sætinu í sterku opnu móti í rússneska skákmenn? Ég ræddi það ekki við hann fyrir fram en eftir Þegar ég fór í háskóla var það ný og Bosníu þegar ég var 14 ára gamall (með sama Nei, það er mjög sjaldgæft. Kasparsky greiddi að ég sagði honum að ég ætlaði að tefla á spennandi reynsla fyrir mig. Ég held að ég fjölda vinninga og sigurvegarinn). Ég byrjaði kostnað við þjálfara og kostnað við þátttöku Íslandi sagði hann að það væri góður staður. muni fara aftur í háskóla síðar en ekki í þann illa á því móti en svo vann ég 6 af 7 skákum á í mótum. Ég hef einnig heyrt annað fólk segja jákvæða sama. Ég hugsa að ég velji mér einnig aðra móti andstæðinum sem allir voru með meira hluti um Ísland. námsgrein. FOSS EL OG S N G Á A G | 23 L R É

E

F N

K

N

Á

I

K S S

Ísey skyr skákhát íðin - kynning á ÁTTA AF T ÍU KEPPENDUM Helgi Áss Grétarsson Helgi Áss Grétarsson er fæddur árið 1977. Hann varð heimsmeistari ungmenna 20 ára og yngri árið 1994 í Brasilíu.

Á meðal hans afreka á skáksviðinu má nefna: hjá TR frá 10 ára aldri. Á þriðjudögum þátt í mótum á Íslandi. Það var svo voru 15 mínuta skákir og á fimmtudögum mikil breidd í getu skákmanna. Margir »» 5.–7. sæti í heimsmeistaramóti 14 ára 10 mínuta skákir. Á aldrinum 7–10 var ég skákmenn voru með á bilinu 1600 –2300 og yngri 1990 í Bandaríkjunum. aðallega að tefla. elóstig. Einvigið hjá Jóhanni og Korchnoj fór fram 1988 og þá var svo mikil gróska »» 2. sæti í heimsmeisaramóti 14 ára yngri Ég var lítið að stúdera skák. Nokkrar í skákstarfinu. Krakkar fengu tækifæri til 1991 í Póllandi. bækur sem höfðu verið þýddar á íslensku Hvenær telurðu að þú hafi verið á að tefla við skákmenn af öllum styrkleik- toppnum í skákinni? Ég veit að það höfðu þó mikil áhrif á mig, t.d. Baráttan um. Í dag vantar stundum skákmenn á »» 8. –9. sæti í heimsmeistarmóti 16 ára er hugsanlegt að þú eigir eftir að ná á borðinu og Millisvæðamótið í Zurich, ákveðnum stigabilum í skákmótum. og yngri 1992, í Þýskalandi. eftir David Bronstein, og bókin eftir Tal, toppnum. Hvernig ég varð heimsmeistari. Það var Alþjóðleg mót voru haldin á þessum árum Það hefur verið 1999. Þá bjó ég úti í »» 2. sæti í 16 ára og yngri 1993 í Bratislava í Slóvakíu. gríðarlegt þrekvirki að þýða þessar bækur og ég var stundum færari [Færarar færðu Tékklandi og tók mjög miklum framför- á íslensku. Þessar bækur las ég þegar ég taflmenn í á sýningarborðum eftir leiki um. Þá gekk mér vel og náði að tefla »» Heimsmeistari 20 ára og yngri 1994 í Brasilu. var svona 10 –11 ára. Ég tók einhverjum keppanda]. mjög góðar skákir. Ég tefldi í sterkri framförum fyrir 10 ára aldur en ég tók deildarkeppni og vann 6 skákir af 6 þar. »» Norðurlandameistari frá 1990 –1992. aðallega framförum frá svona 12–16 ára aldurs. »» Skólaskákmeistari mörg ár. Hvað er það við skákina Vakti heimsmeistaratitilinn Nú rifjast upp saga. Ég man að þegar ég sem þér finnst heillandi? mikla athygli og breytti hann miklu? var 11–12 ára voru krakkar í kringum mig Það eru svo margar hugmyndir og stef í Helgi, hvenær byrjaðirðu að sem voru mikið að hugsa um skákstig- henni sem hægt er að vinna með. Maður Já hann vakti töluverða athygli. Mark- tefla og hver kenndi þér? in sín og höfðu það markmið að gera þarf að hugsa sjálfstætt og vera útsjónar- mið mitt fyrir mótið var að ná í síðasta stórmeistaraáfangann. Því markmiði Amma Lilja (Guðfríður Lilja Benediktsdótt- jafntefli við stigahærri andstæðinga. Á samur. Svo finnst mér gaman að keppa. náði ég í 9. umferð. Svo bara vann ég ir) kenndi mér að tefla. Andri bróðir var þessum aldri áttaði ég mig á því að þetta mótið. Allt í einu var ég ekki lengur svo duglegur að kenna mér. væri tóm þvæla. Ég ætti miklu frekar að nemandi við skákskólann, heldur berjast og tefla allar skákir í botn og Áttu þér einhverja skák kennari! Það var auðvitað mjög skrýtið læra þannig. Ég ætti einbeita mér að því sem er mjög eftirminnileg? sem væri að gerast á borðinu. Ég held og ég var bara 17 ára. Þetta var mikil Varstu með einhvern aðstoðarmann Þær eru nokkrar. Það er mjög eftir- að hugarfar keppnismannsins og það að upphefð en ég fann ekki réttu leikina þegar þú kepptir á heimsmeistara- millilegt þegar ég vann síðustu skákina reyna að læra af eigin skákum hafi gagn- í kjölfarið. Ég ætlaði aldrei að verða mótum? á heimsmeistarmótinu 1994 og varð ast mér mest. atvinnumaður í skák. Mig langaði að Andri bróðir fór með mér öll árin og heimsmeistari. Skák á móti Simon Ag- vera stórmeistari með tíð og tíma. Að þar með talið til Brasilíu þegar ég varð Ég var ekki með neina einkaþjálfara á destein var mjög eftirminnileg. Ég fórnaði fá svona mikla upphefð svona ungur var heimsmeistari. Hann hjálpaði með mér þessum árum. Ólafur H. Ólafsson hélt liði og náði stöðuyfirburðum. Enn betri mikið stökk. Fjórum árum eftir titilinn með alls konar praktísk atriðin. Áður en utan um barna - og unglingastarfið hjá skák var á móti Vladimir Malakov í Capp- flutti ég til Tékklands. Það var mjög ég fór út á heimsmeistaramótin vann TR á þessum tíma. Hans starf var mjög elo la Grande 1999. Í þeirri skák fórnaði ég heppilegt umhverfi fyrir mig. Ég vann Ágústs Ármanns, frændi minn, mjög óeig- mikilvægt félagslega og hélt krökkum í hrók í góðri skák, að mínu mati. þar með manni sem átti eftir að vera ingjarnt starf við að afla styrkja. Ég hefði skákinni. Stundum voru haldnar æfinga- kunnur skákkennari og landsliðsþjálfari líklega ekki farið í þessar ferðir nema búðir á þessum árum. Á þessum tíma Tékka. Ég lærði mikið í Tékklandi, t.d. í fyrir tilstuðlans hans. hafði skákskólinn ekki tekið til starfa. Ég Hver var þinn fyrsti sambandi við vinnubrögð við skákæf- var orðinn svona 14 ára þegar skákskólinn eftirtektarverði árangur? ingar. tók til starfa þá voru Jóhann Hjartarson, Ég held að ég hafi orðið skólaskákmeist- Margeir Pétursson og Helgi Ólafsson að Hvernig æfðir þú skák ari Reykjavikur 9 eða 10 ára. Vann þar á hjálpa manni. þegar þú varst yngri? meðal annars Héðinn sem var tveimur Hverjar telur þú að séu helstu áskor- Ég tefldi mikið. Einnig mætti ég á æfingar Þegar ég var 11, 12 og 13 ára gamall árum eldri og talinn mun betri. anir sem fylgja því að vera atvinnu- og kennslu t.d. í endatöflum á vegum Tafl- voru mjög margir skákmenn að taka maður í skák? félags Reykjavikur. Ég komst fjótt upp á Það er bara skortur á fé og áhugaverð- lagið með að stúdera eigin skákir. Annars um tækifærum. Það er stærsta vanda- held ég vinnubrögð mín hafi ekki verið málið. Þetta er líka mjög hörð keppni, til fyrirmyndar. Ég hafði fyrst og fremst sem krefst mjög mikillar vinnu. gaman af að keppa bæði í hraðskákum og kappskákum. Ég æfði líka fótbolta. Mikill Ég man að þegar ég var 11–12 ára voru krakkar í tími fór í fótboltann og ég var valinn í kringum mig sem voru mikið að hugsa um skákstigin Af hverju ákvaðstu að taka drengjalandsliðið í knattspyrnu. sín og höfðu það markmið að gera jafntefli við stigahærri þátt í skákmótinu á Selfossi? Ég mætti á laugardagsæfingar hjá Tafl- andstæðinga. Á þessum aldri áttaði ég mig á því að Mér finnst þetta ótrúlega skemmtileg félagi Reykjavikur. Einnig mætti ég á þetta væri tóm þvæla. hugmynd og gaman að fá tækifæri til að æfingar á þriðjudögum og fimmtudögum tefla við svona þekkta sterka skákmenn. FOSS EL OG S N G Á 24 | A G L R É

E

F N

K

N

Á

I

K S S

Ísey skyr skákhát íðin - kynning á ÁTTA AF T ÍU KEPPENDUM

Hannes Stefánsson Hannes Hlífar Stefánsson varð heimsmeistari 16 ára og yngri 1987.

Á meðal hans afreka á skáksviðinu má nefna: mín. skákir). Æfingarnar voru mjög fjöl- Hver fyrsti eftirminnilegi árangurinn? hvaða upplýsingar maður eigi að nálgast. mennar og mikið var reykt á þeim. Það var Ég tefldi á Reykjavíkurmótinu 1986. Þá fékk ég Oftast er ég að skoða byrjanir og svo er ég »» Stigahæsti 13 ára unglingur heims frá upphafi yfirleitt mikil reykingarlykt af fötunum eftir mín fyrstu alþjóðlegu stig sem voru mjög há í auknum mæli farinn að leysa skákþrautir. árið 1986 með 2380 elóstig (Fékk sín fyrstu æfingar. Ég var litli krakkinn, við vorum fáir 2385. Talað var um að þetta væri hæstu stig Eitt sem hefur breyst, er að kappskákirnar alþjóðlegu stig 13 ára á Reykjavíkurmótinu). krakkarnir sem mættu reglulega á þessar sem 13 ára krakki hefði náð í heiminum. eru orðnar styttri. Þegar ég byrjaði í skák- æfingar enda voru þær oft búnar frekar seint. inni voru oftast 2 tímar á 40 leiki og svo 1 »» Heimsmeistari 16 ára og yngri 1987. Ég hafði mikinn áhuga á skák og las einnig klst á næstu 20 leiki. Síðasta Ólympíumótið »» Annað sæti í Evrópumóti skákmanna 20 ára og skákbækur. Ég las t.d. alfræðiorðabækur um þar sem skákir fóru í bið var 1992. Þessar Hver er besti árangur sem yngri 1991. skák og Informator sem voru bækur gefnar breytingar gera það að verkum að enn þú hefur náð á móti? út í Júgóslavíum með skákum bestu skák- mikilvægara er að reiknigetan sé í góðu »» Margfaldur sigurvegari á skólaskákmótum. mannanna. Reykjavíkurskákmótið sem ég vann lagi. Til að þjálfa hana leysi ég skákþrautir. árið 2000 er eftirminnilegt. Þá vann ég m.a. Ég nota einnig tölvur (skákforrit) mikið við »» Sex sinnum orðið Norðurlandameistari í Hver er uppáhaldsskákmaðurinn þinn? Korchnoj. Mótið var feikilega sterkt, til dæmis að rannsaka byrjanir. skólaskák. Í gamla daga var það alltaf Kasparov. Ég var Short með. »» 13 sinnum orðið Íslandsmeistari í skák. fylgdist með honum þegar ég var krakki og var farinn að skoða skákir hans um 10 ára aldur. Hverjar eru helstu áskoranir »» Fjórum sinnun sigrað opna Reykjavíkurmótið Breytti heimsmeistartitilinn Hver er minnistæðasta skák við að vera atvinnumaður í skák? (þrisvar ásamt fleirum). miklu fyrir þig? sem þú hefur teflt? Það er peningahliðin. Það er erfitt að fá boð Já, þetta var fyrsta heimsmeistarmótið sem »» Hefur teflt á öllum Ólympíumótum fyrir Ísland Skákin við Norðmanninn Rune Djurhuus í á mót og kostnaðarsamt. Stundum er boðið ég fór á. Nokkur fjölmiðlaumfjöllun var um síðan 1992. síðustu umferð Evrópumóts 20 ára og yngri upp á fría gistingu en oft er ekki greiddur mótið og árangurinn og ég fékk styrki eftir er eftirminnileg. Mér hefði dugað jafntefli til ferðakostnaður. Verðlaunin virðast einnig mótið. að verða Evrópumeistari en tapaði skákinni. fara sífellt lækkandi. Hannes Hlífar hefur unnið fjölmörg Það er mér einnig minnistætt þegar ég vann skákmót á ferlinum. Varstu með einhvern aðstoðarmann? Englendinginn Mikhael Adams (þá með 2745 Já, Guðmundur Sigurjónsson var með mér. Það elóstig) á Olympíumótinu 2002 í Slóveníu. er mjög ólíklegt að ég hefði unnið mótið án Af hverju ákvaðstu að taka [Þess má geta að Hannes vann Adams einnig hans hjálpar. Það getur skipt mjög miklu máli þátt í mótinu á Selfossi? Hvenær byrjaður þú að tefla og og hver á heimsmeistaramóti 16 ára og yngri.] að hafa þjálfara. Fyrir utan skákundirbúning Það er gaman að það sé loksins haldið kenndi þér? Mér er einnig minnistæð skák frá þá passa þeir upp á mataræðið og svefninn. sterkt, lokað, alþjóðlegt mót á Íslandi. Ég Ég lærði mannganginn fimm ára af bræðrum Ólympíumótinu 1992 þar sem við vorum að er ánægður með framtakið. Það hafa ekki mínum Þráni og Friðriki. Ég byrjaði svo fljót- tefla á móti Rúmeníu. Andstæðingurinn bauð verið haldin sterk lokuð mót á Íslandi síðan lega að mæta á skákæfingar hjá Taflfélaginu Hrafn Jökulsson hélt slíkt mót. Mér finnst jafntefli snemma í skákinni. Þó var búið að Hvernig ertu að æfa í dag? Mjölni. meiri áskorun í að tefla í sterku lokuðu móti skipta upp á flestum mönnum. En svo náði ég Það er orðið gríðarlega mikið af upplýs- bara að vinna skákina. en opnu. Mér finnst það líka skemmtilegra ingum í dag. Maður þarf oft að pæla í því og maður lærir meira af því. Í mótinu eru Hvernig æfðir þú þegar allir keppendurnir mjög sterkir. þú varst krakki og unglingur? Ég mætti fyrst á skákæfingar hjá Taflfélaginu Mjölni og svo byrjaði ég í kringum átta ára Þekkirðu til annarra keppenda á aldur að mæta á laugardagsæfingar hjá Það er gaman að það sé loksins haldið sterkt, lokað, heimsmeistaramótinu? Taflfélagi Reykjavíkur. Ég tefldi mína fyrstu alþjóðlegt mót á Íslandi. Ég er ánægður með framtakið. Ég hef teflt við Ahmed Adly, bæði hraðskák kappskák 1982 á Skákþingi Reykjavikur. Ég og kappskák. Hann hefur teflt á Reykja- Það hafa ekki verið haldin sterk lokuð mót á Íslandi síðan tefldi einnig mikið við bræður mína. Frá um vikurmóti. Ég gerði jafntefli við Rafael 11 ára aldri fór ég svo að mæta á þriðjudags- Hrafn Jökulsson hélt slíkt mót. Leitao í Hollandi 1998. (15 mín. skákir) og fimmtudagsæfingar (10 FOSS EL OG S N G Á A G | 25 L R É

E

F N

K

N

Á

I

K S S

Ísey skyr skákhát íðin - kynning á ÁTTA AF T ÍU KEPPENDUM

Héðinn Steingrímsson Héðinn Steingrímsson er fæddur 1975. Hann varð heimsmeistari barna 12 ára og yngri árið 1994 í Brasilíu.

Á meðal hans afreka á skáksviðinu má nefna: við Alpha Zero enduruppgötvað gagnsemi sem var vinsælt sjónvarpsefni á þeim hinum skákum viðureignarinnar lauk með þess að leika a- og h-peðunum fram. tíma. Það voru líka ýmis blaðaviðtöl jafntefli. »» Heimsmeistari 12 ára og yngri 1987 í Kosta Ríka. við mig. Hvernig æfir þú þig nú til dags? »» Margfaldur Norðurlandameistari í skólaskák. Ég nota tölvur mikið og les bækur. Því Áttu þér uppáhalds skákmann? meira sem ég kafa ofan í skákina því bet- Varst þú með aðstoðarmann þegar þú »» Margfaldur skólaskákmeistari Íslands. ur er ég meðvitaður um að ég hef bara Mér finnast ólíkir þættir í stíl skákmanna vannst heimsmeistaratitilinn? snert yfirborðið. Skákin fangar því ímynd- heillandi. Uppáhaldsskákmaðurinn minn »» Íslandsmeistari í skák 1990, 15 ára gamall. Sá unarafl mitt rétt eins og í Ísaksskóla þó Ég fór með móður minni sem kann væri settur saman úr nokkrum skák- yngsti sem orðið hefur Íslandsmeistari. að ég hafi tekið skref fram á við síðan þá. mannganginn. Hún segir að það nægi sér mönnum. að fylgjast með svipbrigðum og líkams- »» Var með yfir 2500 skákstig 15 ára gamall.. tjáningu teflendanna en þurfi ekki að »» Sigurvegari Reykjavíkurmótsins 2009 (ásamt skoða stöðuna á skákborðinu. Ég undir- Hvenær náðirðu fyrst Þekkirðu til annarra keppenda á tveimur öðrum). bjó mig sjálfur fyrir skákirnar. Þónokkur eftirtektarverðum árangri í skák? heimsmeistaramótinu á Selfossi fjöldi keppenda í mínum aldursflokki (fyrir utan þá íslensku)? »» Íslandsmeistari í skák 2011 og 2015. Ég tefldi í fyrsta sinn fyrir Íslands hönd var með stórmeistara með sér sem að- Ég hef heyrt um þá alla og tefldi við þegar ég var sjö ára í yngsta aldursflokki stoðarmann. Norðurlandameistaramótsins í skák. Eftir þá Sarasadat Khademalsharieh á Reykja- Héðinn, hvenær lærðir víkurskákmótinu fyrir nokkrum árum. þú að tefla og hver kenndi þér? frumraun vann ég minn aldursflokk á hverju ári, oft með fullu húsi. Ég var því nokkuð Ég lærði að tefla í Skóla Ísaks Jónssonar, Hver er þín eftirminnilegasta skák? Hver reyndur þegar ég fór á heimsmeistaramót en þar var teflt í hádeginu. Einnig tefldi er sterkasti skákmaður sem þú hefur sigr- barna undir 12 ára, sem ég vann. Þar gerði Hvers vegna ákvaðstu að taka þátt í ég við afa minn Baldur Steingrímsson. að eða gert jafntefli við? ég eitt jafntefli en vann rest. Seinna varð ég mótinu? Ég vann Fabiano Caruana þegar hann var skákmeistari Íslands 15 ára gamall, sem er Mér líkar frumkvæði og framtakssemi upprennandi stjarna. Ég vann Alexander aldursmet sem enn stendur. skipuleggjandanna vel og einlægur vilji Beliavsky þegar ég tefldi á Evrópumóti Hvernig æfðir þú þig í æsku? þeirra til að láta gott af sér leiða fyrir einstaklinga. Einnig hef ég unnið ýmsa Í fyrstu horfði ég á hina krakkana tefla íslenskt skáksamfélag. sigra fyrir Íslands hönd með landsliðinu, því skák var ekki tefld heima. Síðan Vaktir þú mikla athygli í heimalandi þínu vann Vallejo Pons og Sune Berg Hansen á prófaði ég að tefla og varð fljótt nokkuð þegar þú vannst heimsmeistaratitilinn? Evrópumóti landsliða þar sem ég tefldi á góður. Mín fyrsta minning um skák er Já, ég kom í þáttinn í „Maður Vikunnar“, efsta borði. Skákin við Sune var mikilvæg því Hver eru þín helstu áhugamál þegar ég tefldi einvígi um Ísaksskóla- fyrir utan skákina? meistaratitilinn við Andra Björnsson, sem er í dag sálfræðiprófessor. Einvígið fór Ég hef áhuga á íþróttum, fjallgöngum á fram á skrifstofu skólastjórans Antons miðhálendinu, tölvum, gervigreind og að Sigurðssonar. Það var eftirminnilegt að verja tíma með fjölskyldu og vinum. koma í fyrsta sinn inn á skrifstofuna hans. Á þeim tíma var aðal byrjunin okkar sú að Einvígið fór fram á skrifstofu skólastjórans Antons leika a- og h-peðunum fram um tvo reiti Sigurðssonar. Það var eftirminnilegt að koma í fyrsta sinn Hverjar eru helstu áskoranirnar og virkja svo hrókana á þriðju reita röð- inn á skrifstofuna hans. Á þeim tíma var aðal byrjunin sem atvinnumenn í skák standa inni. Andri kom vel undirbúinn til leiks og frammi fyrir? svaraði með því að leika miðborðspeðun- okkar sú að leika a- og h-peðunum fram um tvo reiti og virkja Það getur verið strembið að framfleyta fjöl- um fram og opna skálínurnar fyrir bisk- svo hrókana á þriðju reita röðinni. skyldu með skákinni. Ferðalög á mót hafa upana. Í dag hafa skáktauganet á borð líka í för með sér fjarveru frá fjölskyldunni. FOSS EL OG S N G Á 26 | A G L R É

E

F N

K

N

Á

I

K S S

Ísey skyr skákhát íðin - kynning á ÁTTA AF T ÍU KEPPENDUM

Varstu með einhvern aðstoðarmann þegar þú vannst heimsmeistaratitilinn? Já, ég var enn að vinna með Khosro Harandi þegar ég vann minn fyrsta titil.

Hver er eftirminnilegasta skák sem þú hefur teflt? Hver er sterkasti skákmað- ur sem þú hefur unnið eða náð jafntefli gegn? Eftirminnilegasta skák sem ég hef teflt var á móti Anastasia Bodnaruk á heimsmeist- ara kvenna í hraðskák 2018 vegna þess að með því að vinna þá skák tryggði ég mér silfur í heimsmeistara-keppninni í hrað- skák. Þar sem ég hafði einnig náð silfri í atskákinni fékk ég gull fyrir bestan sam- eiginlegan árangur. Ég vann kvennaflokk- inn og Magnus Carlsen vann opna flokkinn. Þetta er langbesti árangur minn í skák. Sterkasti andstæðingur sem ég hef unnið er Evgeniy Najer [skákin var tefld árið 2019 og Najer var með 2678 elóstig]. Sterkasti skákmaður sem ég hef náð jafntefli gegn er Levon Aronian [skákin var tefld árið 2019 og Aronian var með 2767 stig.

Áttu þér einhvern uppáhalds skákmann? Sarasadat Khademalsharieh Ég er mjög hrifin af Hou Yifan. Mér finnst mjög mikið til hennar árangurs koma. Það Sarasadat Khademalsharieh (stundum kölluð Sara Khadem), alþjóðlegur skákmeistari frá Íran, er fædd er merkilegur árangur að vera stigahæsta 1997. Hún er á meðal sterkustu skákkvenna heims. Hún varð alþjóðlegur meistari eftir þátttöku í opna skákkona heims, þrátt fyrir að tefla lítið og vera nemandi við Oxford. Magnus Carl- Reykjavíkurmótinu 2015. Þar náði hún síðasta áfanga að alþjóðlegum meistaratitli og fór yfir 2400 elóstig. sen er einnig skákmaður sem ég held upp Nú er hún kominn með tvo stórmeistaraáfanga og 2491 elóstig. Hún náði fyrri stórmeistaraáfanganum í Fide á og lít upp til. Ég er hrifnari af skákstíl Grand Prix móti 2016 (frammistaða upp á 2614 elóstig). Seinni áfanganum náði hún á móti í Kína sumarið hans og viðhorfum en nokkurs annars 2019 með frammistöðu upp á 2678 elóstig (á móti andstæðingum með meðalstig 2635). skákmanns.

Á meðal afreka hennar má nefna: að þjálfari Söru, hefur teflt með Taflfélagi »» Í öðru sæti í heimsmeistaramóti Þekkirðu til einhverra kvenna undir 20 ára 2014. Vestmannaeyja á Íslandsmóti skákfélaga og íslenskra skákmanna? »» Þriðja sætið á Asíukeppni nokkrum sinnum á opna Reykjavíkurmótinu.] stúlkna undir 10 ára 2007. »» Verðlaun fyrir besta árangur kvenna og Ég hef teflt í opna Reykjavíkurmótinu skákmanna undir 18 ára aldri á opna Hver var þinn fyrsti minnistæði eða tvisvar sinnum. Svo ég hef hitt nokkra »» Asíumeistari stúlkna undir 12 ára 2008. Reykjavíkurmótinu 2015. eftirtektarverði árangur í skákinni? íslenska skákmenn og einnig telft við Það var sigurinn á Asíumóti stelpna undir nokkra. »» Í öðru sæti í Asíukeppni »» Í öðru sæti á heimsmeistaramóti stúlkna undir 14 ára 2009. kvenna í hraðskák 2018. 10 ára. Heimsmeistaratitill stelpna undir 12 ára hafði þó meiri áhrif á mig. Sá titill »» Heimsmeistari stúlkna undir 12 ára 2009. »» Í öðru sæti á heimsmeistaramóti veitti mér mikinn innblastur og hvatningu Hvers vegna ákvaðst þú að kvenna í atskák 2018. til frekari dáða. taka þátt í skákmótinu á Selfossi? »» Þriðja sætið í heimsmeistaramóti stúlkna 14 ára og yngri 2011. »» Gullverðlaun fyrir bestan samanlagðan Ég held að þetta verði frábært skákmót. árangur í hraðskák og atskák á heimsmeistara- Ég er mjög nálægt 2500 elóstigum og ég »» Asíumeistara stúlkna undir móti kvenna í hraðskák og atskák 2018. Fékkstu mikla athygli þegar þú varst þarf einn stórmeistaraáfanga í viðbót. Ég 16 ára í hraðskák 2012. heimsmeistari stelpna undir 12 ára? vildi alls ekki missa af þessu tækifæri. »» Hefur teflt á Ólympíuskákmótum 2012, 2014, Já, ég fékk mikla athygli en ég var ekki fyrsta Eins ég sagði áður hef ég teflt í Reykjavík »» Heimsmeistari stúlkna 16 ára og yngri í 2016 og 2018 fyrir Íran. stelpan í Íran til að vinna þennan titil. Ég tvisvar sinnum og ég á góðar minningar hraðskák 2012. fékk enn meiri athygli þegar ég varð önnur í þaðan. Ég náði mínum síðasta áfanga af heimsmeistarkeppni kvenna undir 20 ára aldri. alþjóðlegum meistaratitli þar og komst Hvenær þú lærðir að tefla? skákmeistari Írans, Khosro Harandi, var Þeim árangri hafði enginn náð í sögu Írans. yfir 2400 stig. Já, ég var 8 ára gömul. Bekkjasystir mín þjálfarinn minn [Harandi varð alþjóðlegur sagði mér frá skákskóla sem að hún æfði meistari 1975]. hjá. Þá fékk ég áhugann og fór að mæta á æfingar í skákskólann. Enginn annar í fjöl- skyldunni minni teflir. Hvernig æfir þú skák í dag? Í dag er Matthieu Cornette þjálfarinn minn Sterkasti andstæðingur sem ég hef unnið er Evgeniy og hann hjálpar mér að bæta mig. Ég æfi Najer. Sterkasti skákmaður sem ég hef náð jafntefli gegn Hvernig æfðir þú skák sem krakki? einnig stundum með írönsku strákunum sem er Levon Aronian og Aronian var með 2767 stig. Ég fór í skákskóla og fyrsti alþjóðlegi hafa staðið sig vel undanfarið. [Þess má geta FOSS EL OG S N G Á A G | 27 L R É

E

F N

K

N

Á

I

K S S

Ísey skyr skákhát íðin - kynning á ÁTTA AF T ÍU KEPPENDUM Jón L. Árnason Jón L. Árnason hefur sigrað á fjölmörgum mótum. Hann tefldi við marga af bestu skákmönnum heims á 9. áratug síðustu aldar og gerði m.a. jafntefli við heimsmeistarana (fyrrverandi og ríkjandi) Smyslov, Petrosian, Tal, Karpov og Khalifman. Jón varð heimsmeistari 17 ára og yngri 1977.

Á meðal hans afreka á skáksviðinu má nefna: Kom það þér á óvart að vinna Hver er þinn uppáhalds skákmaður? að verða mjög ánægðir. Ég tók ákvörðun heimsmeistartitilinn 1977? Það er eiginlega erfitt að segja. Þeir eru mjög endanlega að hætta þegar ég tók þátt í »» Skákmeistari Taflfélags Reykjavíkur Að sjálfsögðu var það ekki í hendi en ég margir. Mér finnst ég hafa reynt að læra af sterku skákmóti á Krít, þar sem fleiri tugir haustið 1976. stefndi að því og undirbjó mig mjög vel. mörgum. Í gamla daga var Tal í miklu uppá- stórmeistara tefldu. Ég var þar í einu af Margeir Pétursson var svo aðstoðarmaður haldi hjá mér. Hann var sókndjarfur og tefldi efstu sætunum og verðlaunaféð dugði ekki »» Íslandmeistari 1977, 16 ára gamall. minn á mótinu og við náðum vel saman. Við skemmtilega. Ég leit mikið upp til hans. Það fyrir símreikningnum á hótelinu. Þá sagði ég: nei, nú er ég hættur. »» Norðurlandameistari ungmenna 20 ára og reyndum að undirbúa okkur vel fyrir hvern sama má segja um Friðrik Ólafsson. Hann var keppanda. Á þeim tíma var þó mun erfiðara frábær skákmaður og sýnir reyndar ennþá yngri 1977. Í viðtali sem tekið var við þig 1987 stend- að fá upplýsingar um keppendur. Við vissum gamla takta þegar sá gállinn er á honum. Svo ur: „Í stað bókahillna með skákbókum »» Heimsmeistari 17 ára og yngri 1977. sáralítið um marga keppendurna áður en get ég nefnt skákmenn eins og Smyslov sem og tímaritum stendur PC tölva á borðinu í mótinu kom. Margeir hafði þó keppt á hægt er að læra mikið af. Ég held að í dag við hliðina á taflborði með uppsettum »» Einn af 100 stigahæstu skákmönnum heims á heimsmeistaramótinu árið áður og þekkti komist enginn skákmaður í fremstu röð upp taflmönnum. Nú fletta menn ekki lengur í sínum bestu árum. suma af keppendunum. með annað en að reyna að læra af þessum gegnum bækur við skákrannsóknir, það sem miklu meisturum. »» Sigurvegari Reykjavíkurmótsins 1988. Vakti árangur þinn mikla menn vilja vita er kallað upp á tölvuskjá. Og athygli þegar þú komst heim? Hver var þín sterkasta hlið í skákinni? það sem menn uppgötva er skráð á tölvu- disk. Þetta er nútíminn. Jón segir að því sé Já, þetta vakti mikla athygli og einhvers Ég hugsa að ég hafi nú verið nokkuð alhliða Hvenær byrjaðir þú að tefla? ekki saman að líkja að hafa aðgang að tölvu staðar kom fram að ég væri fyrsti íslenski en ég skoraðist ekki undan skemmtilegum eða þurfa að fletta bókum í leit að einhverju Ég lærði mannganginn 6 ára. Ég fékk samt heimsmeistarinn, að við hefðum aldrei flækjum. Ég er minna fyrir það að reyna að ákveðnu. Þannig vinna stórmeistarar nútím- ekki brennandi skákáhuga fyrr en ég fylgd- áður unnið heimsmeistaratilil í nokkurri véla menn niður í löngum endatöflum. Ég ans.“ Hvernig á þessi lýsing við vinnubrögð ist með heimsmeistaraeinvíginu 1972. Ég íþrótt. Ég held að mér hafi jafnvel verið lagði þó töluverða rækt við að skoða enda- stórmeistara í dag? tefldi ekki mikið fram að 11 ára aldri en tefldi spáð heimsmeistaratitli fullorðinna innan töfl hér á árum áður og er óhætt að mæla svo mína fyrstu kappskák í unglingaflokki nokkurra ára. með því fyrir unga skákmenn á uppleið. Mér finnst ég hafa verið framsýnn þarna. En á haustmóti Taflfélags Reykjavikur haustið vinnubrögð hafa breyst. Nú eru skákmenn 1972 og lenti 3.–5. sæti. Á þessum tíma var Hver var fyrsti eftirtektaverði árangurinn? Hvers vegna ákvaðstu að taka ekki þátt í mun fljótari að ná í upplýsingar og finna alls staðar brennandi skákáhugi. Það var stór titill að verða skákmeistari heimsmeistaramótinu á Selfossi? skákir annarra skákmanna. Skákmenn í dag Taflfélags Reykjavikur 1976. Síðan fylgdu í Ég tefli nú lítið þessa dagana og sá mér því hafa aðgang að miklu meiri upplýsingum Hvernig æfðir þú skák kjölfarið þrír stórir titlar á einu ári. Þá varð miður ekki fært að taka þátt í mótinu. Mér um aðra skákmenn. Mesta breyting er sú sem krakki og unglingur? ég Íslandsmeistari, Norðurlandameistari finnst þetta samt frábært framtak hjá Skák- að í dag eru tölvur ekki bara notaðar til að Ég tefldi á haustmóti Taflfélags Reykjavíkur 20 ára og yngri og heimsmeistari yngri en félagi Selfoss og nágrennis. geyma og finna upplýsingar, heldur einnig og Skákþingi Reykjavíkur með gömlu körlun- 17 ára. til að segja hvaða leikir eru bestir í hverri um sem reyktu pípu ofan í mann. Ég hafði Hvað áhugamál hafðirðu fyrir utan skákina.? stöðu. Mér finnst nú sjarminn aðeins farinn miklu meira gaman af að stúdera en að tefla. Í viðtali við þig árið 1987 sem birtist í Ég var í tónlistarnámi. Svo spilaði ég golf. af skákinni með þessari miklu tölvunotkun. Ég skoðaði mikið skákir gömlu meistaranna, Morgunblaðinu, varstu spurður að því hver Ég hef einnig gaman af listum, tónlist og Áður voru fjölmennir skákskýringarsalir þar t.d. bók með bestu skákum Alekhine eftir væri besta skák sem þú hefðir teflt. Þú myndlist. Aðspurður um tengsl tónlistar og sem menn ræddu fram og aftur um hvernig hann sjálfan. Ég lærði svo ensku í leiðinni því svaraðir að þú vissir það ekki og ætlaðir að skákar nefnir Jón að það gæti alveg verið stöðurnar væru og hvaða leikir væru bestir bækurnar voru á ensku. Fyrstu skákbækurnar þú ættir eftir að tefla bestu skákina. Þegar að skákin lægi vel fyrir bæði tónlistarmönn- í stöðunni. Nú geta allir notað tölvur til að sem ég las voru byrjendabækur eftir Max þú lítur yfir ferilinn í dag, hver er besta eða um og þeim sem væru góðir í stærðfræði. sjá hvaða keppandi er með góða stöðu og Euwe. Elsti bróðir minn hafði keypt þær á eftirminnilega skák sem þú hefur teflt? Jón telur að tónlistarnámið hafi líka hjálpað hvaða leiki hann ætti að leika. ferðalagi erlendis. Ég held ég hafi orðið Það er ekki auðvelt að velja ein skák sem honum að tileinka sér öguð vinnubrögð sem þokkalega menntaður skákmaður og þekkti bestu skákina. Ég hef einhvers staðar nýttust í skákinni. Fyrir 30 árum voru 4 íslendingar á meðal skáksöguna vel. Ég las allt sem ég komst skrifað að tvær eftirminnilegustu skákirnar 100 bestu skákmanna heims. Nú eigum við yfir og það má segja að ég hafi verið sjálf- sem ég hafi teflt séu á móti Korstnoj [sem Hvað varstu lengi atvinnumaður í skák og engan skákmann sem er nálægt því að kom- menntaður. Ég var aðallega að stúdera einn hefur m.a. teflt um heimsmeistaratitillinn af hverju hætturðu í atvinnumennskunni? ast í þann hóp. Það eru einnig 25 ár síðan en við Ásgeir bróðir, sem tefldi einnig mikið í skák við Karpov] og við Petrosian [fyrrv. Tengt því, hverjar eru helstu áskoranir í íslenskur skákmaður varð heimsmeistari í á þessum árum, fórum gjarnan yfir skákir heimsmeistara]. Ég vann Korstnoj á IBM atvinnumennskunni? skák. Hvað skýrir þessa þróun? hvors annars og ræddum skák öllum stund- mótinu 1987 og ég gerði jafntefli við Ég var í 8 ár atvinnumaður í skák. Það er Það er ekki gott að segja. Ég er ekki með um. Þegar ég fór í MH lærði ég svo rússnesku Petrosian. Allar skákir við fyrirverandi erfitt að hafa skákina að lifibrauði. Það einhlíta skýringu á því. Auðvitað hafa aðrar í þrjú ár sem þriðja tungumál til að geta lesið heimsmeistara voru eftirminnilegar. Ég hef er hægt ef menn eru að kenna og hafa þjóðir, sérstaklega í Asíu, orðið mun betri. rússneskar skákskýringar. Það voru yfirleitt teflt við Smyslov, Petrosian, Tal, Spasskí og tekjur af skáktengdri starfsemi. Þetta er Það er samt ekki fullnægjandi skýring því um 10 - 15 manns í hverjum áfanga, skák- Karpov. Ég hef gert jafntefli við þá alla en ferðatöskulíf og mjög erfitt fyrir atvinnu- líklega eru bestu ungmennin í dag ekki menn og kommunistar. Ég las Shakmatny tapaði hins vegar í tvígang fyrir Kasparov. menn í skák að vera með fjölskyldu. Mér jafn sterk og þau voru fyrir 30-40 árum. Bulletin sem var skáktímarit sem kom út Maður fann þungann í taflmennsku leist ekki vel á framtíðina. Á þeim tíma var Það eru samt margir mjög hæfileikaríkir mánaðarlega. Einnig las ég „64“ sem kom þeirra. Sigurskákir á móti Nunn og Adams samkeppnin mjög hörð. Austantjaldslöndin krakkar að stunda skák á Íslandi í dag. út vikulega og rússneskar skákbækur. Ég get á Ólympíumótum voru skemmtilegar. höfðu liðast í sundur og ég var kominn í Það á eftir að koma í ljós hvort að þau nái kannski ekki talað rússnesku af viti í dag, en Skákirnar sem ég tefldi þegar ég vann samkeppni við grjótharða stórmeistara sem að taka þau skref sem þarf til að verða ég get alveg lesið skákskýringar á rússnesku, heimsmeistaratitilinn voru auðvitað einnig voru tilbúnir að sofa í skemmtigörðum. Það stórmeistarar. Það krefst mikillar vinnu og þó lítið hafi farið fyrir því á seinni árum. eftirminnilegar. dugði þeim að fá 1000 dollara í verðlaun til góðrar þjálfunar. FOSS EL OG S N G Á 28 | A G L R É

E

F N

K

N

Á

I

K S S

Ísey skyr skákhát íðin - kynning á ÁTTA AF T ÍU KEPPENDUM Rafael Leitao Rafael Leitao er brasilískur stórmeistari, fæddur árið 1979. Hann varð heimsmeistari 12 ára og yngri árið 1991 og árið 1996 varð hann heimsmeistari 18 ára og yngri. Hann er eini Brasilíumaðurinn sem hefur orðið heimsmeistari. Hann varð stórmeistari 18 ára gamall og er enn sá Brasilíumaður sem yngstur hefur orðið stórmeistari. Rafel Leitao tók þátt í öllum heimsmeistaramótum barna og unglinga frá 1989 – 1996. Hann tók Helgi Olafsson- Rafael Leitao. Cappelle-la-Grande. einnig þátt í nokkrum heimsmeistaramótum ungmenna (undir 10 ára). 2000. Mát í þremur.

Á meðal hans afreka á skáksviðinu má nefna: a “ þegar ég var 10 – 11 ára gamall. mikilvægur fyrir krakka og gefið þeim sjálfs- sem þið gerðuð fyrir Fischer. Fólk sem teflir Ég var mjög hrifinn af þessari bók þegar ég var traust og hjálpað þeim að vera róleg fyrir skákir. ekki skilur ekki hvaða stöðu hann hefur í hug- krakki, þó ég sé ekki sammála öllu sem í henni um skákmanna. Fólk áttar sig á því að hann var »» Annað sæti í heimsmeistarakeppni 10 ára og Hver er þín minnistæðasta skák? yngri 1989, með 10,5 af 11 vinningum. stendur í dag. Ég las líka portúgalska þýðingu snillingur. Skákmaður eins og hann kemur ekki af bókinni Nútíma skákáætlun („Modern Chess Án nokkurs vafa er það skák sem ég tefldi á fram nema á svona 100 ára fresti. »» Heimsmeistari 12 ára og yngri 1991. Strategy) eftir Ludeck Pachman, sem er góð móti rússnesk-írska skákmanninum Alexander bók sem portugölskum skákmönnum var Baburin. Sú skák var tefld 1998 á mótinu sem ég Þekkirðu til einhverra »» Þriðja sæti í heimsmeistarakeppni ráðlagt að lesa. Seinna varð ég mikill aðdáandi náði síðasta áfanga mínum af stórmeistaratitli. íslenskra skákmanna? 14 ára og yngri 1993. bóka eftir rússneska höfundinn Mark Dvoretsky. Þetta er besta skák sem ég hef teflt á ævinni. Ég þekki [Jóhann] Hjartarson, auðvitað. Ég Hún er fræg vegna leiksins Ra4 (riddari a4) þekki [Jón L.] Árnason. Ég þekki [Helga Áss] »» Annað sæti í heimsmeistarakeppni Mark Dvoretsky var mjög þekktur skákþjálfari 16 ára og yngri 1995. og ég fór reyndar og æfði með honum árið sem ég lék í 15. leik. Þetta er leikur sem er ekki Grétarsson, sem vann heimsmeistaramót ung- 2002 og svo kom hann til Brasilíu og þjálfaði auðvelt að finna. Tölvur á þeim tíma gátu ekki menna sem ég tók einnig þátt í. Ég þekki [Hann- »» Heimsmeistari 18 ára og yngri 1996, Ólympíuliðið okkar 2006. Ég kunni vel að meta fundið hann. Í dag finna skákforrit leikinn. es] Stefánsson. Ég tefldi eitt sinn við hann. Ég þá 16 ára gamall. hans nálgun í þjálfun. þekki ekki mikið til [Héðins] Steingrímssonar en Skák sem ég tefldi á móti Erald Derrvishi frá ég hef nýlega skoðað skákir hans og hann teflir »» Vann Ameríkukeppnina (bæði Suður- og Norð- Hver var þinn fyrsti Albaniu á heimsmeistaramóti 16 ára og yngri er vel. Ég þekki [Friðrik] Ólafsson. Ég þekki einnig ur-Ameríka) í skák (Pan American Champions- eftirtektarverði árangur í skák einnig mjög eftirminnileg. Skákmótið var haldið [Helga] Ólafsson, sem ég mátaði skemmtilega hip) undir 20 ára 1995, þegar hann var 15 ára. Þegar ég var sjö ára þá telfdi ég í fyrsta skipti í Brasilíu. Ég var efstur á mótinu alveg fram að í skákmóti í Capella Grand árið 2000. [Margeir] Eftir mótið varð hann alþjóðlegur meistari og síðustu skákinni. Fólk frá minni heimaborg kom náði sínum fyrsta stórmeistaráfanga. í landskeppni í skák. Það var mót fyrir krakka Pétursson var sterkur skákmaður. Ég tefldi við undir 10 ára aldri. Ég lenti í 3. sæti og var í topp- til að horfa á skákina. Ég var kominn með stöðu [Þröst] Þórhallsson í opna New York mótinu »» Vann Ameríkukeppnina átta sinnum, baráttunni. Í því móti áttaði faðir minn sig á því sem var nánast alveg unnin en skákin endaði árið 2000. Ég held að ég þekki flesta íslensku í öll skiptin sem hann tók þátt. að ég hefði einhverja hæfileika í skákinni. Þegar með jafntefli. Ef ég hefði unnið skákina hefði ég stórmeistarana. ég var svo 9 ára tefldi ég á heimsmeistaramóti orðið heimsmeistari 16 ára og yngri. Mig langaði að hætta alveg að tefla eftir mótið. Skákin getur Hvers vegna ákvaðst þú að taka þátt í Geturðu sagt mér krakka undir 10 ára aldri og fékk 10,5 vinninga verið erfið. Það er samt útilokað fyrir skákmann skákhátíðinni á Selfossi? hvenær þú lærðir að tefla? af 11. Fyrir mótið taldi ég að það væri góður árangur ef ég næði 5,5 vinningum (50%). Eftir eins og mig að hætta algjörlega að hugsa um Mig hefur lengi langað að koma til Íslands. Ég Faðir minn kenndi mér að tefla þegar ég var heimsmeistaramótið fékk ég styrk frá borginni skák. Ég get hætt að tefla í einhvern tíma en ég held að mér hafi eitt sinn verið boðið að taka sex ára. Á háskólaárum sínum telfdi hann á minni. Litlu munaði að ég næði ekki að taka mun alltaf skoða góðar skákir. Það er útilokað þátt í opna Reykjavíkurmótinu en þá komst háskólamótum en hann er ekki sterkur skák- þátt í heimsmeistaramóti undir 12 ára því þá var að hætta algjörlega í skákinni. ég ekki. Mér finnst skemmtilegt að eingöngu maður. heimsmeisturum sé boðið. Aðstæður og um- ég ekki lengur með styrk frá borginni. Nokkrum Þú fékkst síðar áhuga á bréfskák og náðir gjörð mótsins virðist einnig mjög góð. Áður en Hvernig æfðir þú skák á mánuðum fyrir keppnina fékk ég styrk frá stórmeistaraáfanga í bréfskák. Teflirðu enn ég fékk boð um að taka þátt í þessu móti var þínum uppvaxtarárum? fyrirtæki í Sao Paulo. Eigandi þess var skákmað- bréfskák? ég búinn að ákveða að tefla ekki meira á þessu Það var enginn skákskóli þar sem ég ólst upp. ur. Eftir að ég vann heimsmeistaramót 12 ára og Í dag er algjörlega tilgangslaust að tefla ári. Ég var í raun búinn að hafna tveimur boðum Ég bjó á eyju í norðaustur hluta Brasilíu, sem yngri fékk ég styrki næstu 10 árin. bréfskák. Skákforrit eru orðin svo góð í dag. á skákmót. En eftir að ég fékk boð á þetta mót er um 3000 km frá Sao Paulo þar sem stærstu Vöktu heimsmeistaratitlar Þegar ég tefldi bréfskákir þá gat ég unnið hugsaði ég: Jafnvel þótt það verði ekki auðvelt, skákmótin voru haldin. Faðir minn átti góðar þínir mikla athygli skákmenn sem notuðu skákforrit því forritin þá verð ég að tefla á þessu móti. skákbækur sem ég las. Stundum gaf hann Ég varð mjög frægur í minni heimaborg eftir mátu ekki allar stöður rétt. Í dag er það ekki mér verkefni eða skákþrautir til að leysa og að ég varð heimsmeistari. Ennþá þekkja mig möguleiki. Á hverju hefurðu áhuga öðru en skák? stundum tefldum við eða fórum yfir skákir. margir og muna eftir heimsmeistaratitlunum. Ég les mikið. Ég hef alltaf haft ánægju af Ég hafði engan annan til að tefla við í minni Áttu þér uppáhalds skákmann? lestri. Ég hef áhuga á íþróttum, sérstaklega heimaborg. Sum árin hitti ég þó þjálfara frá Varstu með aðstoðarmann í Bobby Fischer var hetjan mín í æsku. Ég las knattspyrnu. Ég fylgist vel með hlutabréfamark- Sao Paulo í svona vikutíma yfir árið. Ég er að heimsmeistarakeppnunum? bækurnar hans og allar sögur um hann. Það aðnum og hef gaman af að lesa um fjármál og mestu sjálfmenntaður. Ég hafði góðan aga og Ég var ekki með einkaþjálfara þegar ég vann ætti að dæma listamenn út frá verkum þeirra fjárfestingar. æfði skák í 2 tíma á dag flesta daga þegar ég fyrri heimsmeistaratitilinn. Gilberto Milos, og Bobby Fischer út frá hans skákum. Ég held var krakki. Það kom mér á óvart að skyldi ná brasilískur stórmeistari, var þjálfari minn í einnig upp á Karpov vegna skákstíls hans. Hver eru helstu áskoranir við að að keppa við strákana frá Sovetríkjunum sem heimsmeistarakeppni undir 18 ára 1996. Ég Það er mjög lærdómsríkt að fara yfir og vera atvinnumaður í skák? alltaf voru með þjálfara. Þegar ég varð annar á hefði ekki orðið heimsmeistari 18 ára og rannsaka hans skákir. Karpov vann Stærstu áskoranirnar eru fjárhagslegs eðlis. heimsmeistaramóti 10 ára og yngri 1995 þá var yngri án hans hjálpar. Við undirbjuggum stundum skákir án þess að það væri Það er erfitt að einbeita sér að skákinni ef þú Peter Leko, sem lenti í þriðja sæti, með þjálfara okkur betur en andstæðingarnir. Milos gat ljóst nákvæmlega hvernig hann fór að ert ekki viss um að þú náir að borga reikning- með sér (Pal Benko). Til að bæta mig í skákinni séð fyrir hvernig byrjanirnar myndu því. Þú þurftir virkilega að skoða ana. Til að verða góður skákmaður þarf mikla leysti ég skákþrautir og las skákbækur. Ég teflast og ég vann nokkrar skákir skákirnar hans vel til að skilja vinnu, ástríðu fyrir skákinni og aga. Það getur las bók Bobby Fischers, „My sixty memorable bara vegna undirbúnings okkar. hvernig hann tefldi. Hann var líka verið erfitt að vinna einn, eins og flestir games“ þegar ég var mjög ungur og fór yfir Góður þjálfari getur skipt frábær skákmaður. Ísland skákmenn þurfa að gera eins og margir at- skákir góðra skákmanna. Bókin hans Bobby sköpum, sérstaklega getur mun ætíð vera í hjarta vinnumenn í skák þurfa að gera. Það er tilfellið Fischers var uppáhalds skákbókin mín. Ég lærði hann verið skákmanna vegna þess með flesta stórmeistara í Suður-Ameríku. líka mikið af bók Alexander Kotov, „Think like FOSS EL OG S N G Á A G | 29 L R É

E

F N

K

N

Á

I

K S S

Ísey skyr skákhát íðin - kynning á ÁTTA AF T ÍU KEPPENDUM

Sergei Zhigalko

Sergei Zhigalko er fæddur árið 1989. Hann er stórmeistari frá í Hvíta - Rússlandi. Hann varð heimsmeistari undir 14 ára árið 2003. Zhigalko hefur unnið mörg mót og marga af fremstu skákmönnum heims.

Á meðal hans afreka á skáksviðinu má nefna: snemma að tefla á skákmótum. Í undirbún- Varstu með aðstoðarmann í Þekkirðu til einhverra ingi mínum fyrir heimsmeistaramót heimsmeistaramótinu? íslenskra skákmanna? »» Evrópumeistari 14 ára og yngri 2003 20 ára og yngri æfði ég skák í 8–10 klukku- Ég er mjög heppinn að eiga eldri bróðir, Í Evrópukeppni landsliða 2019 þá tefldi (núverandi heimsmeistari, Magnús Carlsen, tíma á dag. Andrey Zhigalko, sem er einnig stórmeistari. Hvíta-Rússland við Ísland. Það er því hægt að varð þriðji). [Andrey er fjórum árum eldri]. Á mínum segja að ég þekki a.m.k. fimm íslenska skák- uppvaxtarárum var hann þjálfarinn minn, menn í sjón. »» Heimsmeistari 14 ára og yngri 2003 (fyrir ofan Magnus Carlsen og Maxime Vachier-Lagrave). Hvernig æfir þú þig í dag? aðstoðarmaður og æfingafélagi. Í dag tefli ég mikið á lichess.org, leysi skák- »» Evrópumeistari 18 ára og yngri 2006. þrauti og þjálfa aðra skákmenn. Þekkirðu til einhverra annarra þátttakenda Hver er eftirminnilegasta skák í heimsmeistaramótinu? »» Annað sætið í heimsmeistaramóti 20 ára sem þú hefur teflt? Hver er sterkasti og yngri 2009 með sama fjölda vinninga og Auðvitað, og hef barist á reitunum 64 við sigurvegarinn (Maxime Vachier-Lagrave). Hver var fyrsti eftirtektarverði skákmaður sem þú hefur unnið eða gert suma af þeim. árangurinn hjá þér? jafntefli við? »» Þriðja sætið í Evrópumótinu í hraðskák 2016. Ég náði miklum árangri 2003. Þá varð ég Minnistæðasta skákin er sigurskák mín á móti Magnúsi Carlsen á heimsmeistaramótinu und- »» Evrópumeistari í hraðskák 2017. Evrópumeistari og heimsmeistari 14 ára og Hvers vegna ákvaðst þú að taka þátt í yngi, fyrir ofan Magnus Carlsen. ir 14 ára 2003, þegar ég varð heimsmeistari. Á heimsmeistaramótinu á Selfossi? mínum skákferli hef ég unnið marga sterka »» Fjórða sætið í Evrópumótinu í atskák 2017. Mér finnst hugmyndin að skákmótinu góð, skákmenn, eins og t.d. Ivanchuk, Mamedyarov, þ.e.a.s. að bjóða eingöngu heimsmeisturum. »» Hefur teflt á öllum Ólympíumótum fyrir Liren Ding og Yangvi Yu. Hvíta-Rússland frá 2008. Vakti heimsmeistaratitillinn Ég hef aldrei áður heyrt af svona móti. Það er mikla athygli í þínu heimalandi? mikill heiður fyrir mig að taka þátt í þessum »» Þriðja sæti í Evrópukeppni taflfélaga 2010 með Já, árangurinn vakti mikla athygli. Ég fékk einstaka viðburði. Auk þess hef ég aldrei Áttu þér þinn uppáhalds skákmann? úkraínska liðnu A dan dzo &PGMP. góða fjárstyrki bæði frá skáksambandi Hvíta- komið til Íslands og ég hlakka til þess. Rússlands og ríkisstjórn landsins, eftir að ég Konan mín, Tatiana Zhigalko [eló 2134, Fide vann titilinn. meistari kvenna], er í miklu uppáhaldi hjá mér. Hvenær lærðir þú að Á hverju fleiru en skák hefur þú áhuga? tefla og hver kenndi þér það? Skákin tekur mikinn hluta af mínu lífi en fyrir Pabbi, sem var meistari í glímu (e. master of utan hana hef ég gaman af að spila borðtenn- freestyle wresting) en ekki sterkur skákmaður, is og fara í göngutúra (e. walk in parks). kenndi mér að tefla þegar ég var 6 ára.

Mér finnst hugmyndin að skákmótinu góð, þ.e.a.s. að Hverjar eru helstu áskoranir sem fylgja því Hvernig æfðir þú þig í skák bjóða eingöngu heimsmeisturum. Ég hef aldrei áður að vera atvinnumaður í skák? þegar þú varst yngri? heyrt af svona móti. Það er mikill heiður fyrir mig að taka Það tekur gríðarlegan tíma að læra byrjanir, Ég var ungur kominn með þjálfara. Ég æfði bæði með hjálp tölvu og með því að fara þátt í þessum einstaka viðburði. Auk þess hef ég aldrei komið til mig bæði á skákæfingum hjá honum og yfir skákir annarra. Svo er aldrei auðvelt að sjálfur. Að leysa skákþrautir var í uppáhaldi Íslands og ég hlakka til þess. tapa. En að öðru leyti er það frábært að vera hjá mér. Ég las einnig skákbækur og fór atvinnumaður í skák. FOSS EL OG S N G Á 30 | A G L R É

E

F N

K

N

Á

I

K S S

Ísey skyr skákhát íðin - kynning á ÁTTA AF T ÍU KEPPENDUM Semyon Lomasov

Alþjóðlegi meistarinn Semyon Lomasov (2533 elóstig) frá Rússlandi er yngsti þátttakendinn á heimsmeistaramótinu á Hótel Selfossi 2019. Hann er fæddur árið 2002 og varð heimsmeistari 14 ára og yngri árið 2016. Semyon hefur náð tveimur áföngum að stórmeistaratitli. Öðrum titlinum náði hann í opna Moskvumótinu 2017 og hinum á heimsmeistaramóti ungmenna undir 20 ára 2017. Semyon teflir með Skákfélagi Selfoss og nágrennis á Íslandsmóti skákfélaga 2019-2020. og Friðrik Ólafssonar. Ég skoðaði einu sinni skák sem Helgi Áss Grétarsson tefldi þegar ég var að skoða ákveðið afbrigði í franski vörn Á meðal hans afreka á skáksviðinu má nefna: Hvernig æfðir þú þig í Greiddi rússneska skáksambandið ferða- og ég mundi eftir nafninu. Ég tefldi við Dag skák þegar þú varst krakki? kostnað vegna þjálfarans þíns? Ragnarsson árið 2016 og reyndar einnig á »» Sigraði Moskvumót barna undir 10 ára aldri Þjálfinn okkar fór oft yfir skákir gömlu meist- Nei, rússneska skáksambandið borgar eigilega Íslandsmóti skákfélaga. árið 2009, þegar hann var sjö ára. arana, t.d. Lasker, Alekhine og Capablanca. ekki neitt fyrir unga skákmenn. Ungir skák- Ég held að á fyrstu árunum í skákþjálfuninni menn í Rússlandi fá lítinn stuðning frá sam- Í rússnesku deildakeppninni teflir þú með »» Varð í fjórða sæti heimsmeistaramóts höfum við eingöngu farið yfir skákir sem bandinu. Þetta er vandamál. Þetta er hluti af liðinu Moladezhka. Er það ekki hefðbundið 8 ára barna og yngri 2010. skákmeistarar tefldu fyrir seinni heimsstyrj- ástæðunni fyrir því af hverju við erum að tapa skákfélag? »» Rússlandsmeistari barna undir 10 ára öldina. Hugmyndir meistaranna voru mjög skákorrustunni við Indland og kannski við Íran. Nei. Daniil Yuffa [22 ára rússneskur skákmaður í hraðskák 2010. skýrar og þar sem þeir voru mun sterkari en Andrey Esipenko [Félagi í SSON sem er fæddur með 2578 elóstig] bjó til lið sem var kallað andstæðingar þeirra þá náðu þeir yfirleitt að 2002] er núna yngsti stórmeistari Rússlands. „Vinir Ivans Bukavshin“ til að heiðra minningu »» Evrópumeistari barna undir 10 ára framkvæma hugmyndirnar. Ég held að þjálf- Hann er mjög hæfileikaríkur. En við eigum ekki vinar síns sem dó 2016, einungis 20 ára að aldri í atskák 2012. arinn minn hafi ekki sýnt mér neinar skákir jafn marga unga hæfileikaríka skákmenn og aldri. Þetta lið tefldi í rússnesku deildinni. tefldar af Karpov og Kasporov fyrr en ég var áður og eins og Indland t.d. á í dag. Á Indlandi Síðan breytti hann nafni liðsins í „Moladezhka“ »» Í öðru sæti í Evrópukeppni sem þýðir unglingaliðið. Í þessu liði er vina- barna undir 12 ára aldri 2014. kominn með a.m.k. 2000 elóstig. eru 6 stórmeistarar fæddir 2002 eða síðar. hópur sem allir eru vinir Daniil Yuffa. Liðið Við tefldum oft í lok æfinga en venjulega án Í hvaða öðrum heimsmeistarakeppnum »» Rússlandsmeistari 14 ára og yngri árið 2016. lenti í fimmta sæti í rússnesku deildinni og skákklukkna. Ef við notuður skákklukkur þá hefur þú tekið þátt? teflir í Evrópumóti taflfélaga núna í nóvember. »» Heimsmeistari 14 ára og yngri 2016. höfðum við 10 mínutur á mann. Við tefldum Ég hef tekið þátt í flestum heimsmeistara- Í fyrra lenti liðið í 3. sæti, bæði í rússnesku aldrei hraðskákir. keppnum barna og unglinga síðan ég var 8 deildinni og á Evrópumóti taflfélaga. »» Tefli á fyrsta borði á Ólympíukeppninni í ára. Ég keppti ekki í einni keppni í Brasilíu og skák 2017 fyrir Ólympíumeistara Rússa. Þegar ég var að byrja að æfa skák lagði ekki í einni keppni í Suður-Afríku. Foreldrar Hver er eftirminnilegasta þjálfarinn líka mikla áherslu á góða hegðun mínir leyfðu mér ekki að taka þátt í þessum skák sem þú hefur teflt? »» Lenti í þriðja sæti með Molodezhka við skákborðið. Við áttum alltaf að heilsa keppnum. Á árunum 2017 og 2018 keppti ég á Áttunda skákin á opna Moskvumótinu var mjög liðinu í Evrópukeppni taflfélaga 2018. andstæðingnum áður en skákin hófst, alltaf að heimsmeistaramóti ungmenna 20 ára og yngri. minnisstæð. Ég vann Tamir Nabary [2658 eló- sýna andstæðingnum virðingu, aldrei að nota Það voru sterk mót með ágætis möguleikum á stig] í þeirri skák. Síðasta skákin á Evrópumóti Semyon, hvenær lærðir þú að tefla? taflmennina til að slá á skákklukkuna, nota að ná stórmeistaraáfanga. 14 ára og yngri var þó enn minnistæðari. Ef ég einn fingur til að slá á klukkuna o.fl. Faðir minn kenndi mér að tefla þegar ég hefði unnið þá skák hefði ég orðið Evrópumeist- Þú tefldir nýlega með SSON á Íslandsmóti var 4 ára (líklega svona 4 1/2 árs). Ég tefldi Hver var þinn fyrsti ari. Eftir að hafa setið að tafli í fimm klukku- skákfélaga. Hvernig var Íslenska deildin í mikið við bróður minn, sem er einu ári eldri minnistæði árangur í skák? stundir var ég kominn með gjörunna stöðu í en ég, þangað hann varð 8 ára, þá hætti samanburði við þær deildir sem þú hefur hróksendatafli. En í stað þess að landa sigrin- Ég hef aldrei verið jafn glaður og ánægður hann og fór að stunda aðrar íþróttir. Þegar teflt í? um í þeirri stöðu pattaði ég andstæðinginn yfir nokkrum árangri eins og þegar ég varð ég var sex ára hóf ég að æfa með barna- Ég hef raunar aðeins teflt í íslensku deildinni og niðurstaðan varð því jafntefli. Í stað þess Moskvumeistari barna undir 10 ára aldri, þegar skákklúbb Moskvu (Yunost Moskvy) sem er og í þeirri rússnesku. Aðstæður [Í Rimaskóla] að verða Evrópumeistari lenti ég í 5. sæti. Ég ég var sjö ára. Þetta var mjög óvæntur sigur. í hluti af Petrosian skákfélaginu í Moskvu. og skipulagning voru mjög góðar á Íslandi varð alveg eyðilagður. Ég var með nægan tíma Fyrir sjö ára strák var það eins og að vinna Ég æfði þrisvar í viku, tvo tíma í senn. Á og mun betri en í Rússlandi. Keppendur voru og skildi ekkert í því af hverju ég lék skákinni allan heiminn að vinna Moskvumót barna sunnudögum var svo keppni. Þá var tefld sterkari í rússnesku deildinni. Af einhverju niður í jafntefli. Ég gat varla hugsað um neitt undir 10 ára aldri. ein skák þar sem hvor keppandi hafði eina ástæðum virtist andrúmsloftið mjög vinalegt annað í tvær vikur. Í langan tíma var pattstaðan klukkustund til umráða. Skákþjálfarinn valdi Þú varðst heimsmeistari barna undir 14 ára í íslensku deildinni. Í rússnesku deildinni fann það síðasta sem ég hugsaði um áður en ég andstæðinginn. árið 2016. Var það óvæntur sigur og vakti ég meira fyrir spennu og þrýstingi. sofnaði á kvöldin. Sterkasti skákmaður sem ég hann mikla athygli? hef unnið er Tamir Nabaty (2658 elóstig) og sá Þjálfari þinn, Konstantin Mesropov, hef- sterkasti sem ég hef gert jafntefli við er Alex- ur sagt í viðtali að hann hafi tekið eftir Ég var fimmti stigahæsti skákmaðurinn og ég ander Grischuk (2769 elóstig). hæfileikum þínum þegar þú varst sex ára. átti ekki von á að vinna. Eitt dagblað í Moskvu Ég tók eftir því að eftir skákirnar þínar á Veistu hvernig hann fór að því? tók viðtal við mig en ég en ég held að ég Íslandsmóti skákfélaga fórstu yfir þær með Hver er þinn uppáhalds skákmaður? hafi ekki fengið mikla athygli vegna titilsins. andstæðingunum. Er það eitthvað sem þú Já, þjálfari minn hefur sagt þá sögu nokkrum Ég sé eitthvað áhugavert í öllum skákstílum Titilinn færði mér samt mikla ánægju. Ég hef gerir vanalega á skákmótum? sinnum. Hann var búinn að sýna okkur byrj- og á mér engan einn uppáhalds skákmann. aldrei fengið nein boð á skákmót út af titlinum unargildru í Budapestarbragði, þegar ég var Ef andstæðingur minn er til í það, þá fer ég fyrr en mér boðið á skákmótið á Selfossi. sex ára. Stuttu síðar náði ég að máta einn af alltaf yfir skákina með honum. Mér finnst Þú hefur náð tveimur áföngum að mjög áhugavert, að lokinni skák, að fara yfir stórmeistaratitli og vantar því bara einn æfingafélögum mínum með bragðinu. Hon- Varstu með einhvern aðstoðarmann á hana með andstæðingnum. í viðbót. Hefur þú verið nálægt því að ná um fannst mikið til þess koma að ég skyldi heimsmeistaramótinu? muna leikina. Lokastaðan í skák sem Semyon þeim þriðja? Já, þjálfarinn minn fór með mér á næstum öll Áður en þú komst til Íslands, þekktirðu til Lomasov tefldi þegar hann var sex ára. Staðan Já, mér finnst það. Í skákmóti á eyjunni Mön skákmót frá því ég var 9 eða 10 ára og þangað einhverra íslenskra skákmanna? eftir 8 leiki. 2018 var ég með frammistöðu upp á 2599 til nýlega. Ég þekkti auðvitað til Jóhanns Hjartarsonar FOSS EL OG S N G Á A G | 31 L R É

E

F N

K

N

Á

I

K S S

elóstig [Til að ná stórmeistaraáfanga þarf frammistöðu uppá 2600 elóstig]. Í síðustu umferðinni þurfi ég að tefla við einhvern sem væri með a.m.k. 2308 elóstig. Af 60 skák- Íslandsmót skákfélaga 2019–2020 mönnum sem voru með jafnmarga vinninga og ég eða 1/2 vinningi minna var einungis SSON með 5 sveitir og í toppbaráttunni í tveimur deildum einn sem var með færri en 2308 elóstig. Ég lendi á móti honum og varð mjög vonsvikinn. Í kákfélag Selfoss og nágrennis opna Moskvumótinu var ég með frammistöðu (SSON) sendi að þessu sinni upp á 2765 elóstig en ég var mjög óheppinn fimm sveitir til leiks á Íslands- með pörunina. Ég lenti bara á móti tveimur mót skákfélaga. Fyrri hluti Smótsins fór fram í Rimaskóla í Grafarvogi stórmeisturum [Til að ná áfanga að stórmeist- aratitli þurfa skákmenn að tefla við þrjá stór- 3.–6. október sl. og seinni hlutinn verður tefldur á Hótel Selfossi 19.–21. mars 2020. meistara]. Á Evrópumótinu 2019 var ég mjög SSON tefldi fram sterkri A-sveit í næst nálægt því að ná stórmeistaraáfanga í þremur efstu deild í fyrravetur og vann hana eftir síðustu umferðunum (9.,10. og 11. umferð). mjög jafna keppni góðra liða. Stjórn SSON fékk undirritaðan í júní 2019 til að taka Hvernig hefur þú æft þíg í skák síðustu ár? að sér liðsstjórn félagsins á Íslandsmóti Ég fer yfir byrjanir sjálfur og svo ræði ég skákfélaga, ekki bara A-liðsins heldur líka byrjanarannsóknir mínar við þjálfarann minn. sveitanna í neðstu deild. Undirbúningur Ég greini einnig skákirnar mínar og reyni að fyrir komandi keppnistímabil hófst á sama tíma. Tekin var ákvörðun að tefla fram finna stöður sem ég á erfitt með. Þjálfarinn fleiri sveitum en árið áður, enda margir Erlingur Jensson fór með erlenda gesti SSON í skoðunarferð um Suðurland áður en Íslands- minn finnur síðan stöður og skákir sem hjálpa sem höfðu áhuga á að tefla fyrir félagið. mótið hófst. Hann endaði skoðunarferðina í kaffiboði hjá forseta Íslands. Á myndinni eru frá mér að bæta mig. Þegar ég var með um 2400 Af öllum skákfélögum á Íslandi var það vinstri: Oddgeir Ottesen, Bragi Þorfinnsson, Guðni Th. Jóhannesson, Anton Demchenko, Mik- elóstig eyddi ég miklum tíma í að fara fara eingöngu Taflfélag Reykjavíkur sem sendi hail Antipov, Semyon Lomasov, Artem Galaktionov og Erlingur Jensson. yfir skákir Karpovs [heimsmeistari 1975–1985], fleiri sveitir en SSON til leiks en sex sveitir vegna þess að ég þurfti að bæta mig í að tefla frá Taflfélaginu tefla á Íslandsmótinu. stöður sem Karpov tefldi mjög vel. Ég hitti ekki Alþjóðlegi meistarinn Dagur Arngríms- son flutti í Hveragerði í sumar. Hann flutti þjálfarann minn í hverri viku þessa mánuðina. á föstudegi og á sunnudegi var hann búinn Ég byrja oftast að hitta hann svona þremur að ganga til liðs við Skákfélag Selfoss og vikum fyrir mót. Ég greini skákir aðallega með nágrennis. Það er ánægjulegt þegar sterkir þjálfaranum en stundum fer ég yfir skákir með skákmenn flytja á félagssvæði SSON og liðsfélögum mínum í liðinu Molodezhka. ganga strax til liðs við félagið. Auk hans Skákin brúar kynslóðabilið. Þrennir feðgar gengu Bragi Þorfinnsson stórmeistari og Tveir efnilegir liðmenn SSON að tefla tefldu fyrir eina af sveitum SSON. Hvaða áhugamál hefur þú fyrir utan skák? Róbert Lagerman, sem verður skákdómari hraðskák. Sæþór Sæmundarson sem er á Ísey skyr skákhátíðinni, til liðs við félagið. Ég hef mörg áhugamál. Ég hef bæði áhuga á 12 ára stóð sig vel með E-liði SSON og Se- Hvert félag á Íslandsmóti skákfélaga má íþróttum og vísindum og hef einnig áhuga á myon Lomasov, sem er 17 ára stóð sig vel hafa fjóra erlenda skákmenn í 8 manna með A-liðinu. að læra meira. Ég spila fótbolta með áhuga- sveitum í efstu deild. Í júní fór SSON að mannaliði og hef æft borðtennis. Ég hef einnig skoða hvaða erlendu skákmenn væru skólum í Rússlandi. Erlendu keppendurnir gaman af að spila blak. tilbúnir að keppa fyrir félagið. Oft hafa eða gestirnir, eins og ég kýs að kalla þá, þessir erlendu skákmenn komið frá löndum eru allir tilbúnir að koma að fræðslu og Hvers vegna ákvaðst þú að taka þátt í skák- þar sem beint flug er i boði til Íslands en kynningarstarfi fyrir félagið. Semyon Lomasov og Mikhail Antipov að hátíðinni á Selfossi? liðsstjóri SSON ákvað að skoða einnig Fjórir erlendir gestir komu því til að tefla æfingarskák í félagsheimili SSON í Mótið er mjög sterkt og ég hef áhuga á að skákmenn frá öðrum löndum. Flugkostn- keppa með SSON á Íslandsmóti skákfélaga. Fischer setri. aður hefur lækkað á síðustu árum og Við reyndum að taka vel á móti þeim. koma aftur til Íslands. áratugum og því má stundum finna ódýr Erlingur Jensson fór með þá í skoðunarferð SSON tefldi fram fjórum sveitum í 4. flug þó að millilenda þurfi. Einnig eru á fimmtudeginum og hún endaði í kaffiboði deildinni. Allar stóðu þær sig vel. B-lið Gröf Bobby Fischers er við bæjarmörk skákmenn frá öðrum þjóðum oft að keppa hjá forseta Íslands. Forsetinn tók vel á móti SSON trónir á toppi 4. deildar og hefur Selfoss og það er safn um hann á Selfossi. í deildakeppnum eða mótum í öðrum lönd- okkur. Þessi dagur var mjög ánægjulegur unnið allar viðeignir sínar. C- liðið er Hefurðu farið yfir hans skákir? um og þurfa því ekki endilega að fljúga til fyrir okkar gesti, jafnvel áður en sest var að ekki fjarri toppnum og gæti blandað sér Ég hef skoðað margar af hans skákum með Íslands frá sínu heimalandi. Keppni í þýsku tafli um kvöldið. í baráttuna um verðlaunasæti á Hótel þjálfaranum mínum og ég á bókina hans með deildarkeppninni er t.d. bara nokkrum Í fyrstu umferðinni, sem fram fór 3. Selfossi í mars. D- og E-sveitirnar voru hans 60 minnistæðustu skákum („My sixty dögum á undan seinni hluta Íslandsmóts október, keppti A-lið SSON við B-sveit félaginu einnig til sóma. Í E-sveitinni voru skákfélaga. Þetta var tilfellið með Anton Taflfélags Reykjavikur. Á fyrsta borði ungir og upprennandi skákmenn. Þeir memorable games“). Demchenko. Rétt eftir að hann tefldi í tefldi Omar Salama við Anton Demchenko. yngstu voru þeir Sæþór Ingi Sæmundarson fyrri hluta Íslandsmótsins keppti hann á Anton fékk fljótlega þægilega stöðu og vann og Þorsteinn Jakob Þorsteinsson. Þeir eru Þú hófst nýlega nám við einn af bestu sterkasta opna skákmóti sem haldið hefur skákina. Á öðru borði lenti stórmeistarinn báðir 12 ára og stóðu sig mjög vel. Í einni háskólunum í Rússlandi. Var það erfið verið, a.m.k. hin síðari ár, á eyjunni Mön. Mikhail Antipov í vandræðum á móti umferðinni var E-sveitin skipuð þremur ákvörðun að fara í nám í stað þess að Hann gat því samnýtt ferðina og óskaði því hinum 19 ára Bárði Erni Birkissyni. Eftir feðgum. Í sveitinni voru þá þeir Sæþór gerast atvinnumaður í skák? eingöngu eftir því að SSON borgaði hluta skákina sagði Mikhail: „Hann bara fann Ingi og Þorsteinn Jakob og feður þeirra, Já, það var mjög erfið ákvörðun. Ég var ekki ferðakostnaðarins. góða leiki og tefldi vel. Að lokum varð Sæmundur Einarsson og Þorsteinn Garðar Eftir ítarlega skoðun á skákmannamark- staðan þannig að það var best fyrir mig að Þorsteinsson, auk feðganna Guðbjarts viss um hvað ég myndi gera fyrr en rétt áður aðnum í mismunandi löndum og greiningu reyna að ná jafntefli.“ jónssonar og Alexanders Guðbjartssonar. en ég hóf nám í háskólanum. Í dag get ég á ferðakostnaði var ákveðið að fá fjóra SSON tefldi svo við A-sveitir Fjölnis, SSON setti mikinn svip á Íslandsmót unnið mér inn peninga með því að tefla. Ef ég sterka rússneska skákmenn til liðsins. Þrír TR, Víkingaklúbbsins og Bolungarvíkur, skákfélaga. Liðsmenn allra sveita SSON yrði atvinnumaður í skák, þá yrði ég fjárhags- af þeim hafa orðið heimsmeistarar í yngri Breiðabliks og Reykjaness (Bolungarvik, voru í liðsbolum með auglýsingum frá lega sjálfstæðari í dag. flokkum á sínum ferli (Semyon Lomasov, Breiðablik og Reykjanes er eitt lið sem fyrirtækjum sem teljast meðal velunnara Mikhail Antipov og Andrey Esipenko). starfar eða hefur tengingu við þrjú svæði). félagsins. Undirritaður spáir því að fleiri Hverjar telur þú að séu mestu áskoranirnar Þeir tefla einnig allir með sama liðinu í SSON náði að vinna allar viðureignirnar. lið muni mæta í liðsbolum á næstu árum. Í við að vera atvinnumaður í skák? rússnesku deildinni. Andrey Esipenko Sveitin er þó í öðru sæti þar sem að það deildakeppnum erlendis er algengt að öll komst þó ekki í þetta sinn og þurfti því er heildarfjöldi vinninga liða sem skiptir lið séu í liðbolum. Allir keppendur höfðu Ég held að það krefjist mjög mikillar vinnu. Ef að kalla inn varamann. Vinur Semyons máli í efstu deild. Erlendu gestirnir lýstu gaman af þessari helgi og við hlökkum til þú verður atvinnumaður í skák getur verið hjóp í skarðið og stóð sig vel. Á fyrsta borði yfir mikilli ánægju með ferðina. Þeir að keppa í seinni hlutanum á heimavelli á erfitt að hætta og fara að gera eitthvað annað, teflir Anton Demchenko sem er einn af höfðu á orði að allar aðstæður í Rimaskóla Selfossi í mars. þó að tækifærin til að afla tekna minnki eða 100 sterkustu skákmönnum heims. Hann hefðu verið góðar og einnig skipulagning Oddgeir Ottesen, liðsstjóri Skákfélags áhuginn. Ef þú hefur litla menntun gæti verið hefur einnig mikla reynslu af kennslu skák í mótsins. Selfoss og nágrennis 2019–2020. erfitt að gera eitthvað annað seinna í lífinu. FOSS EL OG S N G Á 32 | A G L R É

E

F N

K

N

Á

I

K S S Skákmenn Stokkseyringa voru riddarar skáklistarinnar Guðni Ágústsson stiklar á stóru í skáksögu Stokkseyringa og Árnesinga. Ekkja Hennings Frederiksen og Einn af skákmeisturum synir þeirra, Vilhelm og Jónas, gefa Stokkseyringa var Einar Suðurlandsriddarann til minnningar Steindórsson sjómaður, um Henning og skákmenn Stokks- eyringa í 70 ár. þar síðar bóndi á Hamri í Gaulverjabæjarhreppi, Einar var ekki heima þarna en sendibílstjóri hjá Þresti Guðfinnur G. Ottósson sagði í Reykjavík og fisksali á honum frá að þegar hann var Freyjugötu 1. Kona Einars á göngu heim eftir sigursæla skáknótt undir morgun barst er Þóra Egilsdóttir. harmafregnin, þrír glæsilegir skipstjórar Stokkseyringa fór- efum Einari orðið: ust í innsiglingunni þennan „Þegar ég var 13 morgun. „Það voru þeir Jósep ára fékk ég tafl í Zóphóníasson, Geir Jónasson jólagjöf og varð strax og Arelíus Óskarsson en Tómas Gheltekinn af taflmennsku. Við Karlsson bjargaðist, komst upp pabbi tefldum mikið og svo á sker. Þeir voru að setja upp við Jóhann á Setbergi sem var bauju á innsiglingaleiðinni. fyrsti gjaldkeri Taflfélagsins. Þessi atburður hafði lamandi En svo tóku við árin í Taflfé- áhrif á allt á Stokkseyri og mér laginu, fyrst með unglingaliði, er nær að halda að taflfélagið snörpum strákum og svo hafi ekki borið sitt barr fyrstu beint í hákarlana, meistarana árin á eftir.“ Einar segir að sjálfa. Ég gleymi aldrei fyrstu hann hafi teflt talsvert í stórskákinni við Hannes á Reykjavík og unnið góða sigra Skipum, ég skíttapaði og hét því með þeim á Sendibílastöðinni að efla mig enn meira. Ég drakk Þresti og hampað eignarbikar allt í mig, skákþætti í útvarpi, fyrir rest. Að lokum segir las byrjanir, sótti námskeið. Og Einar að skákina hafi hann goðin voru auðvitað Friðrik nú lagt til hliðar og bætir við: Ólafsson og Bent Larsen. Það „En maður finnur alltaf titring er um 1960 sem ég hef byrjað úr gömlum streng, einu sinni að ná verulegum árangri og skákmaður, alltaf skákmaður, 1970 sigra ég þá gömlu og vinn jú skákin býr í manni og flestar Ríkharðsriddarann heima, mínar kappskákir á ég, því með yfirburða sigri á gömlu hver skák var niðurskrifuð. meisturunum okkar Stokkseyr- En skákin heldur ekki lengur inga og hélt riddaranum mörg fyrir mér andvöku en þetta var næstu árin.“ frábær félagsskapur að lenda Einar rifjar upp að þær hafi með þessu einarðaliði verið langar kappskákirnar í Taflfélagi Stokks- á þessum tíma, stóðu í fimm eyringa sem strákur. klukkustundir og þrátt fyrir Ég skaðaðist ekki á það lentu menn í tímahraki. því, ég held að góðir Þegar Einar er spurður um skákmenn tefli betur gömlu meistarana er það Einar Steindórsson við Skákborðið með eignarbikar frá Þrastarárunum í Reykjavík. úr flókinni stöðu Guðfinnur G. Ottósson lífsins en hinir.“ sem hann telur að hafi verið þeirra sterkur skákmaður maður félagsins. Svo voru þarna símaskákmótin milli annarra snjallastur og var en hraðskákin var Eyjólfur Óskar Eyjólfsson, Pétur taflfélaga. Svoleiðis mót stóðu lengi að. Hann segir orðin hans sérgrein. í Laufási, Henning Frederiksen, alla nóttina. „Við tefldum þetta um Guðmund Hann hafði mikil bræðurnir á Skipum, þeir við skákfélög í Borgarnesi, S. Guðmundsson áhrif á okkur strákana Hannes og Sigtryggur, og fleiri Akranesi, Akureyri, Ísafirði, landsliðsmann sem en Frímann var hinn snjallir skákmenn.“ Einar Patreksfirði, Hvolsvelli og síðar gekk til liðs við ókrýndi forystu- segir að stundum hafi þeir vorum mjög sigursælir, unnum Riddari Ríkharðs. Stokkseyringa: „Það var fengið góða gesti til að tefla alla nema Borgarnes einu Sigurvegarar á alveg magnað að tefla fjöltefli og kenna skák. Þar sinni,“ segir Einar með bros meistaramótum við hann hraðskák Hrókurinn sem voru Jón Þorsteinsson, Eggert á vör. Skákfélags Stokks- eða sjá til hans, hann skákfélögin í Gilfer, Benóný Benediktsson, En svo minnist hann mikils eyrar fengu í ára- var gjörsamlega Árnessýslu kepptu Arinbjörn Guðmundsson og harmleiks á Stokkseyri. Þá tugi þennan grip ósigrandi á þeim vett- um í áratugi. Gunnar Gunnarsson. „En eitt höfðu skákmennirnir setið til varðveislu. vangi og gríðarlega það alskemmtilegasta voru alla nóttina á símaskákmóti. FOSS EL OG S N G Á A G | 33 L R É

E

F N

K

N

Á

I

K S S

Á sjötta áratugnum var haldið mikið fjöltefli í Selfossbíói þar tefldi sá mikli kappi Bent Larsen fjöltefli við marga skákmenn. Sigfús Kristins- son var vel fær í skák og náði fljótt hrók af Larsen sem gaf skákina þegar og þakkaði fyrir sig. Þetta þótti mik- iðafrek, enda Bent Larsen alltaf við Björgvin Sigurðsson og Guðfinnur G. Ottósson, einn besti skákmaður Stokkseyringa. Eyjólfur Óskar Eyjólfsson, hliðina á þeim stóru, Friðrik og Rúss- fyrsti skákmeistari Suðurlands. unum. „Oh, hann var snöggur að leika en ég hafði hann og þeir öfunduðu inga var Eyjólfur Óskar Eyjólfs- mig hinir strákarnir. son fangavörður, en hann varð fyrsti Suðurlandsmeistarinn eftir að Skáksamband Suður- lands hafði verið stofnað. Árið 1989 stigu skákmenn Árnessýslu risaskref og stofnuðu Skákfélag Selfoss og nágrennis. Þar með skapaðist nýr vettvangur og öll hin gömlu félög skipa nú eina sveit og þar lifir nú arfleið Stokkseyringanna. Nú er teflt í Fischerssetrinu á Selfossi og þar kallar Bobby Fischer skákmenn að taflborði þar er saga þessa einstaka skákmanns sögð en engir tveir menn hafa haft jafn mikil áhrif á ungt fólk hér á landi í skák og Fischer og Friðrik Ólafsson. Á Fischerssetrið, Frímann Sigurðsson var Pétur Guðmundsson og Henning Frederiksen sitja að tafli. í kirkjuna og kirkjugarðinn í ókrýndur foringi skákmanna Laugardælum koma þúsundir Stokkseyringa í áratugi. riddara sem kostaði þá 300 var lengi fyrsta borðsmaður sinni tókst þessu unga félagi manna að heiðra minningu kr. og útskorinn myndaramma. Baldurs í Hraungerðishreppi en að vinna Hrókskeppnina og þessa mesta skáksnillings Skyldi árlega keppt um hver var nú fluttur á Stokkseyri og það Stokkseyringa með sex heimsins. Í Fischerssetrinu geta hreppti heiðurinn og yrði skák- svo Jón Gunnar Ottósson maður vinningum gegn fjórum. Við menn nú barið augum bæði meistari Stokkseyringa og fengi Margrétar Frímannsdóttur og vorum einir fjórir Brúnastaða- Hrókinn sem skákfélögin kepptu að geyma riddarann og fengi tengdasonur Frímanns. Jón vann bræður í liðinu, þá var Gunnar um og Riddara Stokkseyring- mynd af sér í rammann. Það fór ötullega að eflingu skáklífsins á Finnlaugsson frá Arnarstöðum anna báðir gerðir af Ríkharði vel á því að fyrsti skákmeistari Stokkseyri og í héraðinu. orðinn mikill meistari, einnig Jónssyni og við hlið hans mun Stokkseyringa yrði Frímann Það var eins og andi Ólafur Bjarnason frá Króki og Suðurlandsriddarinn standa Sigurðsson sem var ókrýndur Stokkseyringanna smitaði út Þorvaldur Ágústsson fremstur hannaður og skorinn út af Siggu foringi félagsins í áratugi. frá sér því víða í Árnessýslu risu okkar bræðra. Okkar gömlu á Grund en listamaðurinn Riddarinn hefur áreiðanlega haft taflfélög, á Selfossi, í Hvera- kempur voru Einar Eiríksson, Ólafur Kristjánsson í Forsæti mikil áhrif á unga menn og sett í gerði, í Hraungerðishreppi og Haukur Gíslason, Jóhann renndi fótinn undir hann. Svo þá keppnisskap og um hann var Hrunamannahreppi. Nú tóku Árnason ofl. Sú saga varð til að eru það Stokkseyringar sem enn barist í áratugi. þessi félög að keppa árlega um Stokkseyringar hefðu verið fá- koma að skákinni því Ingibjörg Þegar sá er þetta ritar, var Hrókinn og var keppnin kölluð málir í kaffinu á eftir í Þingborg Jónasdóttir ekkja Hennings unglingur að aldri og kynntist Hrókskeppnin og enn var það og Frímann hefði þessu aldrei Frederiksen og synir þeirra þeir skáksveit Stokkseyringa áttu Ríkharð sem skar út mikinn vant ekki flutt ræðu um hið unga Vilhelm og Jónas gefa Suður- Henning Frederiksen. þeir harðsnúið lið og oft var sagt hrók sem sigurfélagið varðveitti og efnilega lið. Og þegar mjólk- landsriddarann til minningar að fimm efstu menn í tíu manna milli ára. Selfyssingar hömpuðu urbílstjórar frá Selfossi komu á um Henning og skákmenn Sókn og sigrar Stokkseyringa sveit þeirra gætu hver sem er hróknum fyrstu tvö eða þrjú árin Stokkseyri morguninn eftir var Stokkseyringa í 70 ár. Ingibjörg og skákin breiðist út skipað fyrsta borð. Margir þeirra en svo tók við langur sigurkafli enginn maður þar viðræðuhæfur. og synir eiga mikið þakklæti Taflfélag Stokkseyringa var eitt hömpuðu riddaranum svo sem Stokkseyringanna. Selfyssingar Þeir höfðu tapað Hróknum og fyrir framtakið og vonandi af elstu taflfélögum í landinu. Guðfinnur G. Ottósson, Hannes áttu firnasterka skákmenn. voru sérstaklega æfir út í okkur fylgir hinum nýja riddara sami Í upphafi tóku ungir menn að Ingvarsson, Björgvin Sigurðsson Magnús Sólmundarson einn Brúnastaðabræður. En svona kraftur og hinum fyrri að tefla innan Ungmennafélagsins verkalýðsleiðtogi og bróðir sterkasti skákmaður landsins var keppnisandinn,menn höfðu Sunnlendingar tefli allar sínar og Verkalýðsfélagsins Bjarma á Frímanns. Einar Steindórsson var lengi í þeirra liði, og einnig mikinn metnað og oft skákir til sigurs eins og gömlu Stokkseyri. Sjómenn stunduðu hlaut riddarann ungur og var af Magnús Gunnarsson frá Haga og bogaði af mönnum svit- Stokkseyringarnir. manntafl í brælu og landlegum. næstu kynslóð meistaraskák- þeir bræður Sigurður og Sveinn inn í erfiðum skákum Hinsvegar var það hinn 22. mannanna á Stokkseyri, þar Sveinssynir, Vilhjálmur Pálsson og andrúmsloftið var Guðni Ágústsson janúar 1938 sem Frímann voru fleiri snarpir menn eins og og Siggi Gíslason svo einhverjir rafmagnað, það reyndi Sigurðsson á Jaðri gekkst fyrir Henning Frederiksen og Pétur séu nefndir. á taugakerfið. Heimildir: Grein Jóns Gunnars stofnun félagsins og einir 20 Guðmundsson í Laufási. Svo Það er þeim sem þetta skrifar Um 1960 stofnuðu Ottóssonar í skákblaði félagar samþykktu lög þess. bættist þeim liðsauki þegar eftirminnilegt að í hinum forna skákmenn Mjólkurskákmótsins á Stokkseyringar voru kappsamir, Guðmundur S. Guðmundsson Hraungerðishreppi var mikið Skáksamband Hótel Selfossi 2002. sjómenn hraustir og djarfir í landsliðsmaður og mjög sterkur af góðum skákmönnum og ný Suðurlands. hverjum leik. Í upphafi leitaði skákmaður tók að tefla með kynslóð ungra manna bættist Einn hinna félagið til Ríkharðs Jónssonar þeim. Síðar urðu riddarar af við undir áhrifum sigra Friðriks harðskeyttu sem var þjóðkunnur listamaður Stokkseyri þeir Páll Leó Jónsson, Ólafssonar sem var dáður skákmanna og skar hann út forkunnarfagran Þorvaldur Ágústsson sem áður skákmaður og er það enn. Einu Stokkseyr- Guðni Ágústsson. Þú getur keypt næstum hvað sem er fyrir jólin með Aukakrónum. Skákfélag Selfoss og nágrennis þakkar stuðninginn

Merkið Landsvirkjun_Merki

Hvalur hf

ArborgV10.ai 5/15/06 1:52:19 PM

Orkugerðin ehf

   

C

M

Y

CM

MY

CY

CMY

K

Vélaverkstæði Þóris ehf Rétta blandan í hálfa ísöld Hin einstaka ísblanda frá Kjörís hefur fylgt þjóðinni í hálfa öld. Hér sést Ragna Kolbrún Ragnarsdóttir, fyrsta fyrirsætan okkar. Hún gæddi sér á ljú€engri ístertu í Kjörís–auglýsingu árið 1973. Ragna er mætt aftur, enda veislan enn í fullum gangi.

Ragna 2019

Ragna 1973 Gæði - alla leið!

Í SÁTT VIÐ NÁTTÚRUNA

Til að skapa afbragðs kjötvöru þá er uppruni hráefnisins lykilatriði. Fjölskyldan á Vatnsleysu er hluti þeirra 900 bænda sem eiga SS. Hún sinnir búskapnum í fullri sátt við náttúruna og tryggir þannig að kjötið frá SS skilar sér í gæðum alla leið á diskinn þinn. Íslenska sveitin og SS - fyrir þig