fólk tíska tónlist stjörnuspá hönnun matur heilsa

» er blóðheit

Kynþokkafyllstu karlarnir

Loðfeldir í vetrarkulda

Ásgerður Júníusdóttir: Fjölskyldan sameinast í listinni

20. janúar – 26. janúar SJÓNVARPSDAGSKRÁIN Milla notar True Match lit N5 Sand Fyrsti farðinn frá Loréal sem aðlagar sig fullkomlega að lit og áferð húðar.

NÝTT

Sérstök blanda sem veitir fullkomna förðun

HVAÐ ER NÝTT HVAÐ ER INN Farði sem aðlagast áferð og Húðin verður strax lit húðarinnar fullkomlega. áferðarfallegri. Léttur og þægilegur í notkun, Örfín áferð farðans gerir mjög auðvelt að stýra áferð húðina lýtalausa. Ríkt af B5 hans. Ferskur og eðlilegur, og E vítamínum. en þekur vel svo húðin virðist lýtalaus. HVAÐ ER ÚT Kekkir og farði með HVAÐ ER SATT þéttri áferð. Einstakir 10 litatónar. Uppgötvaðu fallega áferð og Aðlaga sig fullkomlega að fullkominn lit, loksins farði þínum eigin húðlit. sem þú munt elska að nota.

Eins nálægt þinni eigin húð og nokkur farði getur verið.

ÞVÍ ÞÚ ÁTT ÞAÐ SKILIÐ.

í þessu blaði 5

Þetta helst 7 Þorrinn hafinn 8 Tíðarandi 10 Íslensk brennsla Kjartans Guðmundssonar 12 Allt leyfilegt í danstónlistinni 14 Kynþokkafyllstu karlmennirnir Viðtöl og greinar 16 Ásgerður Júníusdóttir: Fjölskyldan sameinast í listinni 20 Nafnar gatnanna sinna Hann hún 22 Ein sósa en margar útfærslur 28 Loðfeldir að vetrarlagi 32 Tinna Gunnarsdóttir hönnuður á gúmmítímabili 34 Anna í Amman 34 Stjörnuspá 36 Konur frysta eggin sín Í hverju blaði 38 Sudoku 14 16 40 Krossgáta 41 Dagskrá næstu viku

20 32

20. janúar - 26. janúar 2006 nr. 3

ÚTGÁFUFÉLAG: 365 – prentmiðlar AUGLÝSINGAR: UMBROT: 365 – prentmiðlar RITSTJÓRAR: Steinunn Stefánsdóttir Laila Awad / [email protected] Kristín Agnarsdóttir og Einar Elí Magnússon [email protected] Sölustjóri 550 5848 / 824 2356 PRENTVINNSLA: Ísafoldarprentsmiðja ehf. og Sigríður Björg Tómasdóttir Ester Sigurðardóttir / [email protected] FORSÍÐUMYND: Hari [email protected] Sölufulltrúi 550 5828 / 899 7600 NETFANG: [email protected] ÁBYRGÐARMAÐUR: Steinunn Stefánsdóttir Ámundi Ámundason / [email protected] Birtu er dreift ókeypis á heimili á höfuðborgarsvæð- RITSTJÓRN OG AUGLÝSINGAR: Sölufulltrúi 550 5811 / 821 7514 inu, Suðurnesjum, Akureyri, Akranesi, Borgarnesi, Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík, sími 550 5000 Guðný Magnúsdóttir / [email protected] Selfossi og Hveragerði. DREIFING: Pósthúsið ehf., sími 585 8330 Sölufulltrúi 550 5854 / 866 0796 Komdu núna 30-80% afsláttur

14.990 kr. 7.990 kr. Keilir, jakki Kjölur, dömuflísjakki 5.900 kr. 2.900 kr. 3.990 kr. Pólóbolur 950 kr. 1.700 kr. Eyrnaband 7.990 kr. 500 kr. Súlur, flísjakki 3.900 kr.

3.950 kr. Óðinn, barnaflíspeysa 2.000 kr.

1.450 kr. 1.990 kr. Húfur Hanskar 500 kr. 800 kr.

Faxafeni 12, 108 Reykjavík. Opið 10-18 virka daga og 10-16 laugardaga. þetta helst tíðarandi, tíska, bækur, tónlist … 7

Okkar ástkæru kindur Nú er komin þrettánda vika vetr- » ar sem þýðir að þorramánuður er hafinn. Fyrsti dagur þessa mán- aðar er jafnframt bóndadagur og þá er venja að bóndi hvers heim- ilis hlaupi í kringum hús sitt á nærbuxunum einum saman. Í seinni tíð hefur þó orðið meira um að mennirnir liggi inni fyrir og láti dekra við sig, stöku maður hefur jafnvel fengið blómvönd í gjöf. Nafnið Þorri er kunnugt frá því á 12. öld og er mögulega gælunafn Ása-Þórs. Í sögum miðalda er öldungurinn Þorri persónugerv- ing vetrarins og vani að halda blót honum til heiðurs til að mýkja hjarta hans, og veðrið þar með. Á blótunum er saman kom- inn undarlegasti matur Íslendinga sem jafnframt er helsti þjóðar- matur þeirra. Rotinn hákarl, hrútspungar, súrt slátur og hangi- kjöt eru dæmi um þjóðarrétti, svo ekki sé hausum okkar ástkæru kinda gleymt en þau rífa Íslend- ingar í sig villt og galið.

Texti: MARÍA ÞÓRA ÞORGEIRSDÓTTIR Ljósmynd: HEIÐA HELGADÓTTIR 8 þetta helst tíðarandi

» Innipúkar heitt & kalt Allir út að leika Vissulega er erfiður tími núna. Skammdeg- ið búið að vera ráðandi og laumulega hefur Mittisbelti Enn er leyfilegt að hafa það dregið okkur beltið á mjöðmunum en heitast er dýpra og dýpra ofan í að hafa fallegt belti um mittið. sófann og lengra undir teppið. En nú er tíminn til að rífa sig upp úr Fylltir hælar Sumarlínan fer að setj- volæðinu, drífa sig út ast að í verslunum og þá er málið að og njóta lífsins. Menn-

Volgt Heitt kaupa sér hælaskó með fylltum ingin er blómstrandi, botni. loftið er ferskt, veit- ingahús matreiða líka á veturna og göngustíga má arka um vetur jafnt sem sumur. Sjónvarps- rottur og sófakartöflur eru farnar að lifna við af Snákamynstur Nú er snákamynstrið leiðindunum einum saman og farnar að sækjast í að verða vinsælt á skóm og töskum félagsskapinn til að halda sér á floti þar til sólinni á nýjan leik. Sjáum hvað gerist. tekst að hanga almennilega á lofti. Hvorki heitt né kalt

» Slaufur Útsölur Æ, það er nú ekki mikið eft- ir á útsölunum. Spurning um að Nýjasta skrautið leggja kortið á hilluna þangað til nýjar vörur koma. Helsta tískuskrautið um þessar mundir eru slaufur eins og glögglega sást á helstu tískusýningum fyrir vor- línuna 2006. Flíkurnar voru skreyttar Fæðubótarefni Nú er nóg komið af með slaufum, oft mjög stórum, sem slíku. Miklu betra fyrir líkamann að ýmist héngu á barmstykkinu, mittis-

Ískalt Við stofuhita fá náttúrulegan mat. Það er flott að beltinu, um hálsinn eða voru festar í hafa háls. hárið. Stjörnurnar í Hollywood hafa löngum fylgt tískunni vel eftir og hafa margar þeirra sést með slaufur upp á síðkastið.

» Sætar kartöflur » Brennivín Seðjandi og ljúffengar Gætum við fengið Sætar kartöflur hafa að teiga eitthvað íslenskt náð hylli landsmanna Með þorranum kemur villimannatíð. Merlot og Chablis enda eru þær bæði seðj- er ýtt undir borð. Kanínukjöt og mangóávextir eru látnir andi og ljúffengar og vera í búðarborðunum. Landinn vill snæða þjóðlega innihalda ágætan rétti. Með sviðunum og súrsuðum matnum er brenni- skammt af A vítamíni. víni skenkt í staup, ísköldu og sterku, teigað í Þær eru góðar sem einum sopa sem brennir vélindað og gefur uppistaða í grænmetis- fiðring í magann. Hvítvínsglösin mæna ein- máltíð en enn fleiri nota mannaleg á partíið frá barnum, tappatog- þær sem meðlæti með ararnir sitja hljóðir og bíða, líkjörar og öðrum mat, kjöti eða rósavínsflöskur nýta lausan tíma frá fiski og þar sem þorrinn venjubundnu annríki til að slaka á og er á næsta leiti má benda á að þær bragðast vel með súrmat. Al- kokteilhristarinn er kyrr sem aldrei fyrr. ger snilld er að baka þær í ofni annaðhvort heilar eða í bitum en Brennivínið ræður ríkjum og við verðum einnig eru þær fínar soðnar og jafnvel músaðar. sannir Íslendingar á ný. i www.isam.is/gerber

Bragðið sem foreldrarnir þekkja

s C-vítamín Það er engin tilviljun að Gerber barnamatur hefur verið mest * ður vöxtur keypti barnamatur á Íslandi um áraraðir. Íslenskir foreldrar Heilbrig B eru aldir upp á Gerber og vita að gæðunum geta þeir treyst. ÚrvalsÚrvals hráefni

Gerber hefur í rúm 75 ár framleitt ljúffengan mat samkvæmt ströngum gæðastöðlum. Hann er laus við aukaefni og efna- mengun, hollur og góður fyrir litla munna og handhægur MIXA

fyrir pabba og mömmur. • fít • 51011 Lengi býr að fyrstu gerð. 10 þetta helst lítið eitt » birta mælir með…

...MANNTAFLI Í BORGARLEIKHÚSINU. Það þarf hvorki að kunna mannganginn né hafa gaman af skák til að njóta framgöngu Þórs Tulinus í einleiknum Manntafli. Túlk- un hans á hinum ýmsu karakterum er frá- bær, hvort sem um er að ræða nýríka skoska olíujöfra, treggáfaðra skáksnillinga eða velviljaða lögfræðinga með óvænta, og jafnframt hættulega hæfileika.

...GLÆP GEGN DISKÓI í uppfærslu Sturtu- baðsfélagsins Stúts í Borgarleikhúsinu. Frið-

LJÓSMYND/VILHELM rik Friðriksson, Guðmundur Ingi Þorvalds- son og Ólafur Darri Ólafsson fara á kostum brennslan mín ... í vel skrifuðu leikriti um vináttu, karl- Kjartan Guðmundsson mennsku og kúgun. Bráðfyndið verk en með grafalvarlegum undirtón. Brennsla fyrir ekta íslenskan tíðaranda Kjartan Guðmundsson er nemi í háskóla Íslands en hefur getið sér ... PLÖTUNNI TASTE THE BLOOD MEÐ gott orð sem einn mesti tónlistarfræðingur landsins. Hefur hann SINGAPORE SLING Ein allra allra besta meðal annars tekið þátt í Popppunkti sem einn af spekingum göt- hljómsveit sem þessi ágæta þjóð hefur alið unnar. Hann segir að brennslan hans innihaldi tíu frábær íslensk lög af sér, að minnsta kosti sú langsvalasta – enda sé afar erfitt að gleyma því hvar maður býr í þessu tíðarfari. og þó, kannski ekki sú lang. Þetta er þeirra ,,Úrvalið er ævintýralegt og því strembið að velja tíu úr, en það tókst þriðja plata og nú eru þau búin að að lokum. Sá reyndar þegar ég var búinn að setja saman listann að stimpla sig rækilega inn og þurfa ekki að á honum eru nokkuð margir meðlimir Sumargleðinnar, en það er vera að sanna neitt fyrir neinum. Blóð, morð og allt í kolniðamyrkri, bara hið besta mál.“ blanda sem getur ekki klikkað. Hefur ekki gert það hingað til fyrir Slingarana og gerir það svo sannarlega ekki núna.

Track 1 GLÁMUR OG SKRÁMUR – Í SÆLGÆTISLANDI Smá svindl því þetta eru í rauninni þrjú lög með sögumanni á milli, en lögin eru líka hvert öðru betra. Glám- ur og Skrámur eru feikikúl náungar og Ragga Gísla syngur eins og engill fyrir prinsessuna. Track 2 KLÍKAN – FJÓLUBLÁTT LJÓS VIÐ BARINN Það heyrist vel að Þorgeir Ástvalds hefur verið í miklu stuði við hljóðritun þessa ómótstæðilega lags. Hlátur NÝTT og grín, músík og vín! Er hægt að biðja um mikið meira?

Track 3 MANNAKORN – EF ÞÚ ERT MÉR HJÁ Frábært lag eftir meist- ara Magnús Eiríksson sem var spilað í brúðkaupinu mínu síðasta sumar. Ég fæ reglu- lega martraðir þess efnis að Nylon taki það upp á sína arma og gefi út. Nýir áfangastaðir í beinu flugi Track 4 ÓMAR RAGNARSSON – JÓI ÚTHERJI Reyndar útlent lag en frábær textinn auðvitað rammíslenskari en harðfiskur. Það býr lítill Jói útherji innan í Icelandair og Iceland Express bjóða nú í vor og sumar upp á beint ansi mörgum, þ. á m. mér. flug til áfangastaða sem Íslendingar hafa hingað til ekki átt mögu- Track 5 leika á að ferðast til í beinu flugi. Reyndar er nokkuð langt síðan PURRKUR PILLNIKK – NÚ Frábært lag eins og reyndar flest frá þessu eðalbandi. Hver einasta sekúnda, en þær eru 54 talsins, er stútfull af skemmtileg- þetta var kunngjört en enn er heitum. Bassaleikurinn er einkar aðlaðandi. ekki byrjað að fljúga þangað. Track 6 Það er því ekki úr vegi að hvetja RAGNAR BJARNASON – LIPURTÁ Ég man ekki eftir því að fólk til þess að fara að tryggja hafa haft verulegan áhuga á því að læra að dansa jenka fyrr en ég heyrði þetta mergjaða lag. Ég mæli með að allir lesi ævisögu Ragga Bjarna. sér miða á þessa staði. Icelandair býður í fyrsta skipti Track 7 RÍKIÐ – HVER ER EKKI HÓRA Í DAG? Ríkisins er sárt saknað. upp á beint leiguflug til mekka Ég ber þá von í brjósti að Valur söngvari gefi eitthvað meira út á næstunni, og þá helst eitthvað í líkingu við þennan magnaða rokktrylli. knattspyrnunnar í Manchester. Hún er ekki bara fræg fyrir góða knattspyrnu heldur er hún rómuð Track 8 RUTH REGINALDS – TÓM TJARA Frábært lag og boðskapur fyrir gott skemmtana- og tónlistarlíf. Iceland Express mun í maí textans mikilvægur og viðeigandi. Verst hvað ég á erfitt með að fara eftir honum sjálfur. meðal annars byrja að fljúga til Gautaborgar og Friedrichshafen en þangað hefur aldrei áður verið beint flug til og frá Íslandi. Track 9 TONY BLAIR – ALLTAF HLÝTT Á HLEMMI Hljómsveitin Tony Gautaborg þarfnast ekki frekari kynningar við enda mörgum að Blair er víst búin að skipta um nafn og heitir núna Djöflarnir frá Keflavík. Það breytir litlu, þetta lag mun lifa um ókomin ár, sama hversu oft þeir skipta um nafn. góðu kunn. Friedrichshafen er hins vegar staður sem ekki margir þekkja en hann er í Suður-Þýskalandi, við landamæri Sviss og Track 10 VONBRIGÐI – Ó REYKJAVÍK Þjóðsöngur Reykvíkinga. Betra Austuríkis, við Bodensee-vatn. Sannarlega nóg af nýjum stöðum í en Herra Reykjavík með Stuðmönnum og Fröken Reykjavík með Ríó Tríó til samans, og er þá mikið sagt. boði fyrir ferska íslenska ferðamenn.

12 þetta helst spurt og svarað

Texti: STEINÞÓR HELGI ARNSTEINSSON Myndir: HEIÐA Allt er leyfilegt í danstónlistinni Einn elsti útvarpsþáttur landsins heldur nú upp á fimmtán ára afmæli sitt. Hann hefur verið allsráðandi í dansenu landans og hef- ur frá árinu 1990 leyft hlustendum sínum að heyra það nýjasta og ferskasta í danstónlistinni. Þetta er að sjálfsögðu partíþáttur þjóðarinnar, Party Zone, sem er á dagskrá Rásar 2 öll laugardagskvöld. Næsta laugardagskvöld verður þátturinn með húllum hæ á Nasa þar sem árið 2005 verður gert upp auk þess sem bæði Gus Gus og Hermigervill spila. Mennirnir á bak við þetta allt saman, Party Zone-bræðurnir Helgi Már Bjarnason og Kristján Helgi Stefánsson, sátu fyrir svörum Birtu.

HVERNIG BYRJAÐI PARTY ZONE? saman lista frá alveg 20-30 plötusnúðum. Þetta ætti að gefa mjög góð- Helgi: Við vorum skítnu gaurarnir á útvarpi Útrás og þess vegna var an þverskurð af árinu. ákveðið að setja okkur saman. Þetta var í október árið 1990 og strax sumarið eftir var þátturinn kominn í það horf sem hann er enn í NÚ ERU ÞIÐ BÚNIR AÐ VERA Í FIMMTÁN ÁR Í ÞESSUM BRANSA. ERU dag. ÞIÐ EKKERT KOMNIR MEÐ LEIÐ Á DANSTÓNLIST? Kristján: Við höldum áfram meðan við höfum gaman af þættinum en HEFUR ÞÁTTURINN ÞÁ EKKERT ÞRÓAST SÍÐUSTU FIMMTÁN ÁRIN? hættum um leið og þáttagerðin verður leiðinleg. Þátturinn hefur alltaf Kristján: Grunnbyggingin hefur verið svipuð en netið hefur til dæmis einungis verið áhugamál. breytt miklu. Hægt er að senda lög í gegnum msn og svo eru þau spiluð Helgi: Þáttagerðin er hreinræktað áhugmál. Hún sameinar bæði í þættinum. skemmtun og tónlist. Kristján: Við höfum náttúrlega verið tónlistarnördar frá því að við HVAÐ EINKENNDI ÁRIÐ 2005 Í DANSTÓNLISTINNI? munum eftir okkur. Helgi: Þetta hefur verið alveg klikkað ár. Helgi: Þessi tegund tónlistar hefur líka þróast alveg gífurlega. Byrjaði á Kristján: Já, árið 2005 hefur verið eitt af betri árum senunnar frá upp- að vera á jaðrinum, fór síðan upp á yfirborðið, datt svo aftur neðanjarð- hafi. Fjölbreytnin hefur aldrei verið meiri. ar og kvíslaðist svo í margar stefnur. Helgi: Það hefur verið þvílík gróska, nýir straumar komið inn í staðnað- Kristján: Þegar við vorum að byrja að hlusta á danstónlist þá vorum við ar tónlistarstefnur, allt virðist vera leyfilegt. Það er samt brjálað partí í álitnir skrítnir að hlusta á þessa sýru eins og tónlistin var kölluð en lög- allri tónlistinni. in sem við vorum að hlusta á þá myndu flokkast sem popp í dag.

HVAÐ VERÐUR SVO AÐ GERAST Á LAUGARDAGINN? ERU ÞIÐ ÞÁ BARA EINHVERJIR PÍKUPOPPARAR? Helgi: Á aðalhæðinni verða Gus Gus og Hermigervill og eldri plötu- Helgi: Nei, nei. Við höfum alltaf lagt okkur mikið fram um að vera á snúðar sem hafa verið lengi að, Árni E, Margeir og fleiri. Svo ætlum að jaðrinum. Stundum hafa lög sem við höfum spilað orðið hittarar hálfu taka efri hæðina og búa til lítinn klúbb með yngri snúðunum sem hafa ári síðar þegar þau fara inn á playlistina hjá blöðrustöðunum en þá verið að koma mjög sterkir inn. Tilefnið er árslistinn sem er valinn af erum við búnir að afgreiða þau. öllum plötusnúðunum. Hann er mjög marktækur því við tökum Kristján: Við reynum að vera svolítið á jaðrinum til að vera á undan.

14 þetta helst kynþokki Hvaða karl er kynþokkafyllstur?

Margir kynþokkafullir karlmenn búa á Íslandi eins og konur þessa lands vita. Útvarpsstöðin Létt 96,7 stendur fyrir vali á þeim kynþokkafyllsta á vefnum visir.is. Kosning hófst í gær og eru konur hvattar til að gefa álitlegasta mann- inum atkvæði sitt. Hlustendur útvarpsstöðvarinnar settu saman lista yfir þá sem koma til greina sem kynþokka- fyllsti karlmaðurinn og eins og sjá má prýða góðir menn þann lista. Þeir eru þessir:

Garðar Thór Cortes Bubbi Morthens Björgólfur Thor Gísli Örn Garðarsson Söngvarinn sjarmerandi sem Rokkstjarna Íslands og kyntákn Ríkasti maður Íslands og einn Leikari og leikstjóri sem slegið hefur í gegn með Vesturporti. Flott- átti metsöluplötu jólavertíðar- margra kynslóða. af þeim myndarlegustu líka. ur ber að ofan eins og leikhúsgestir hafa fengið að kynnast í innar. nokkrum leikverkum.

Logi Bergmann Björn Hlynur Haraldsson Þórhallur Gunnarsson Fréttaþulur NFS og spyrill Meist- Æfir nú titilhlutverkið í Pétri Gaut en hefur getið sér gott orð fyrir Ritstjóri Kastljóssins og sérlega arans hefur oft verið talinn í hópi leik með Vesturporti. Hann og Gísli voru saman í bekk í Leiklistar- myndarlegur sjónvarpsmaður. kynþokkafyllstu karla landsins. skólanum.

Sigmar Vilhjálmsson Eiður Smári Björn Sveinbjörnsson Stefán Hilmarsson Annar tveggja stjórnanda Idols- Besti fótboltamaður Íslands og Fyrirsæta til margra ára sem Birta Söngvari Sálarinnar er flottur á ins og greinilega sá myndarlegri með þeim betri í heiminum. tók viðtal við síðastliðið sumar og sviðinu sem utan þess. að mati hlustenda Létt. Einn sá myndarlegasti líka. það var forsíða sem margir tóku eftir.

Bjarni Benediktsson Hilmir Snær Guðnason Jón Arnór Stefánsson Magnús Scheving Langmyndarlegasti þingmaðurinn, Leikarinn góðkunni sem meðal annars hefur slegið í gegn í leikrit- Körfuboltakappi sem leikur nú með Íþróttaálfurinn hefur sigrað hefur oft verið sagt um þennan inu Ég er mín eigin kona. Einn mesti sjarmör sinnar kynslóðar. Napoli á Ítalíu. Hávaxinn og stæltur heimsbyggðina með liprum þingmann Sjálfstæðisflokksins. Bekkjarbróðir Þórhalls úr leiklistarskólanum. eins og körfuboltamenn gerast bestir. töktum sínum.

Úrslit verða kynnt á stærsta og flottasta konukvöldi landsins sem haldið verður af útvarpsstöðinni Létt í Smáralind 8. febrúar næstkomandi. Hlustendur stöðvarinnar geta krækt sér í miða á kvöldið sem er þekkt fyrir að vera brjálað stuðkvöld.

16 viðtal » ásgerður júníusdóttir Viðtal: EMILÍA ÖRLYGSDÓTTIR. Myndir: HARI. Förðun: ELÍN REYNISDÓTTIR. Fjölskyldan sameinast í listinni Ásgerður Júníusdóttir messósópran hefur sungið frá því að hún man eftir sér. Hún fer með hlutverk Carmenar í Borgarleikhúsinu og heillast mjög af þeirri sterku og margslungnu konu sem Carmen er.

„Það er mjög skemmtilegt að leika Carmen leikur eins og fólk þekkir söngleiki. „Ég er dansa og syngja og mamma kom yfirleitt að og gefandi og vekur mann til umhugsunar,“ náttúrlega klassískt menntuð óperusöng- mér þar. Ég söng líka alltaf mjög mikið á segir Ásgerður sem tekur sig vel út sem kona og ég syng eins og ég er vön að syngja, róló. Ég man eftir sjálfri mér í rólunni að Carmen. „Carmen hefur svo margt. Hún er með minni óperurödd. Leikararnir syngja syngja og þetta var alveg einlæg hamingja, að ekkert einföld, hún er margslungin persóna. svo bara hver með sínu nefi en það gerir per- róla í góðu veðri og syngja hátt. En svo þegar Það er hægt að fara margar leiðir í að túlka sónurnar kannski bara trúverðugri.“ Móa fæddist þá hætti ég að syngja í nokkra hana og það hafa margar leiðir verið reynd- Ásgerður hefur áður sungið nornina í Dídó mánuði því það var svolítið áfall að eignast ar.“ Ásgerður segist auðveldlega ná að sam- og Eneas í Sumaróperunni og Brúnhildi í yngra systkini. En ég jafnaði mig fljótlega og sama sig Carmen. „Ég upplifi hana mjög Fjórða söng Guðrúnar eftir Hauk Tómasson. þá byrjaði ég aftur að syngja.“ sterkt. Kannski af því að þetta er svo sterkt „Þessar konur eru náttúrlega báðar svona Ásgerður er ekki sú eina úr sínum systk- element í okkur íslenskum konum. Við erum myrkar og sterkar. Þannig að Carmen er sú inahópi sem hefur náð langt á tónlistar- sterkar, við viljum eiga okkur sjálfar og við þriðja. Þetta eru hlutverk sem höfða til mín brautinni. „Við erum sex systkinin. Elsta viljum ekki láta segja okkur fyrir verkum. Við systir mín er matreiðslukennari og yngsta eigum sögur af Hallgerði Langbrók og Ólöfu systir mín er 19 ára menntaskólanemi. Svo ríku og fleiri konum sem eru svona íslenskar erum við fjögur í miðjunni sem erum öll í Carmenar. Konur sem eru svona ástríðufull- Ég vaknaði alltaf tónlist. Það eru Móa, Gulli, Kiddi og ég. Við ar og ganga kannski stundum svolítið langt „ vorum alin upp við mikla tónlist. Móðir okk- vegna þess að þær eru svolítið hömlulausar í fyrst af öllum í ar er menntuð leikkona og lærði líka söng. ástríðunni eins og Carmen.“ Hún hefur alltaf sungið mjög mikið og syng- fjölskyldunni og fór inn ur mjög fallega. Amma mín var í Þjóðleik- DRAUMAHLUTVERK í stofu og kveikti á húskórnum og ömmusystir mín er Guð- Ásgerður var búin að kynna sér söguna af munda Elíasdóttir söngkona. Langamma Carmen vel áður en hún tók hlutverkið að útvarpinu og fór að mín var í leikfélaginu á Vestfjörðum en við sér. „Söngleikurinn er byggður á novellu eft- dansa og syngja. erum ættuð að vestan og afi minn í föðurætt ir Prosper Merimée. Ég las hana fyrir mörg- spilaði á harmonikku á sveitaböllum í Flóan- um árum þegar ég var að æfa hlutverkið mér “ um. Móðir okkar lagði alltaf mikla áherslu á til skemmtunar og svo aftur núna nýlega. Ég að við færum í tónlistarnám og við byrjuðum er mikið fyrir grúsk og finnst gaman að lesa og mér finnst mjög gaman að takast á við. öll að læra á hljóðfæri mjög ung. Svo ólumst mér til um tónlistarsögu, þannig að ég er Messósópran er svolítið svona dökk rödd. við upp við mjög fjölbreyttan tónlistarsmekk búin að liggja í smá rannsóknarvinnu. Ég hef Konurnar sem messóinn syngur eru svolítið því að plötusafnið okkar kom að stórum verið að lesa um Bizet, Carmen og ýmsar illar og þær eru myrkar og þær eru oft sterk- hluta úr tívolíinu sem var í Vatnsmýrinni og uppsetningar og hvaða leiðir hafa verið farn- ar. Ég hefði getað orðið sópran og alt líka þar það var mjög fjölbreytt og skemmtilegt. Ég ar í að túlka hana. Mig hefur dreymt um sem ég er með mjög breitt raddsvið en hugsa það núna að þetta hafi haft skemmti- leika Carmen alveg síðan ég byrjaði að læra messóinn höfðaði mest til mín. Mér fannst leg áhrif á okkur. Við höfum öll áhuga á alls að syngja. Þetta er bara draumahlutverk fyrir hlutverkin spennandi og það skiptir líka konar tegundum af tónlist. Ég syng alltaf messósópran og mína rödd.“ máli þegar maður er að velja sér leið.“ sem óperusöngkona en ég hef reynt að fara Þegar Ásgerður sá hlutverk Carmenar aug- nýjar leiðir og ég hef verið mjög tengd poppi. lýst sótti hún strax um. „Auglýst var eftir ALIN UPP VIÐ TÓNLIST Ég syng til dæmis í fjórum lögum á nýrri leikkonu og söngkonu þannig að ég sá að ég Ásgerður hefur sungið síðan hún man eftir plötu Ghostigital. Þar er röddin mín í fyrsta fengi tækifæri til þess að leika líka og það er sér og var ekki gömul þegar hún kom fyrst skipti „skrötsuð“ og mér fannst alveg æðis- eitthvað sem ég hef mjög mikinn áhuga á að fram opinberlega. „Ég kom fyrst fram í Jóla- legt að heyra það. Þar er rappari sem heitir gera meira af. Ég held að það nýtist mjög vel stundinni okkar þegar ég var þriggja ára og Sensational sem syngur á móti mér ásamt í því sem mig langar að gera, sem er nýsköp- söng Ég sá mömmu kyssa jólasvein. Ég var Einari Erni og þetta er alveg ofsalega un í nýjum óperum, jafnvel íslenskum.“ alltaf syngjandi alveg frá fyrstu tíð. Ég vakn- skemmtileg blanda. Það verður mjög gaman Ásgerður segir að uppsetning Borgarleik- aði alltaf fyrst af öllum í fjölskyldunni og fór að heyra þegar sú plata kemur út en hún er hússins á Carmen sé ekki hefðbundinn söng- inn í stofu og kveikti á útvarpinu og fór að væntanleg.“ „Mig hefur dreymt um leika Carmen alveg síðan ég byrjaði að læra að syngja. Þetta er bara draumahlutverk fyrir messósópran og mína rödd.“ 18 viðtal » ásgerður júníusdóttir

ÆTLAÐI EKKI AÐ VERÐA SÖNGKONA ólíkan hátt og erum mjög ólík að mörgu ýmsu og það að vinna saman gefur okkur Þrátt fyrir að hafa sungið mikið sem barn leyti. Ég hef alltaf verið meira í klassískum báðum mjög mikið,“ segir Ásgerður en í ætlaði Ásgerður sér samt aldrei að verða bókmenntum og listum og las meðal annars næsta verkefni sem tekur við hjá henni eftir söngkona. „Ég ætlaði alltaf að verða leik- allt eftir Tolstoj og Dostojefskí þegar ég var að sýningum á Carmen lýkur vinna þau kona, alveg frá því að ég man eftir mér. Ég unglingur og Sigurjón hefur alltaf verið hjónin einmitt saman. „Það er ópera eftir ólst svolítið upp í leikhúsi af því að mamma meira í svona tilrauna- og avant garde-dæmi. Karólínu Eiríksdóttur sem byggir á sögunni starfaði í nokkur ár sem leikkona og lék með- Þannig að við höfum að sumu leyti ólíkan um skuggann eftir H.C. Andersen. Þar syng al annars Línu Langsokk með Leikfélagi bakgrunn í listum líka. Okkur finnst því ég en Sigurjón er textahöfundur og sýningar Kópavogs sem er náttúrlega einn af þessum mjög áhugavert að tala saman og spekúlera í á henni hefjast næsta vetur.“ sterku kvenkarakterum. Á unglingsárunum ætlaði ég að svo að verða myndlistarkona og lærði svolítið í myndlist. Ég fór á myndlistar- braut í Fjölbraut í Breiðholti og tók nokkur námskeið og ég mála ennþá mér til skemmt- unar. Svo kom draumurinn um að verða leik- kona upp aftur. Ég ætlaði að fara í inntöku- próf í Leiklistarskólann og ákvað að fara í söngtíma til þess að undirbúa mig hjá Guð- mundu ömmusystur minni. Hún var búin að hvetja mig til þess að koma til sín því hún sá eitthvað í mér. Í fyrsta tímanum fannst mér þetta bara svo mikið frelsi og yndislegt að syngja að ég ákvað samstundis að þetta væri það sem ég vildi gera það sem eftir væri ævinnar. Ég hef aldrei séð eftir því.“ Ásgerður byrjaði að læra söng í Söngskól- anum í Reykjavík og fór síðan í meira nám til London. „Maðurinn minn, Sjón, var að vinna fyrir Björk í tvö ár og þess vegna ákváðum við að fara þangað,“ segir Ásgerður. Þegar þau hjónin bjuggu í London áttu þau eina dótt- ur. „Það er ekkert sérstaklega gott að vera með börn í London nema maður eigi svolítið af peningum. Það sem okkur finnst sjálfsagt hérna á Íslandi er lúxus í svona stórborg. Pláss, öryggi, garður, allt þetta er lúxus sem ekki allir geta leyft sér.“

LISTRÆN FJÖLSKYLDA Ásgerður og maðurinn hennar eiga nú tvö börn, Júníu sem er orðin þrettán ára og Flóka sem er sex ára. „Dóttir okkar syngur mikið og er búin að vera í barnakór Dómkirkjunn- ar frá því að hann var stofnaður og sonur okkar er mikill teiknari. Hann er skýrður eftir Alfreð Flóka sem var mikill vinur „Við Sigurjón mannsins míns. Hann hefur verið að teikna alveg frá fyrstu tíð og sérstaklega mikið púka erum ekkert að setja og vampírur sem okkur finnst svolítið það sem skilyrði að skemmtilegt,“ segir Ásgerður og hlær. Þau hjónin eru bæði á kafi í listum og þó við fáum að starfa að þau séu ekki á sama sviði hafa þau oft unnið saman. „Stundum þegar ég tek þátt í saman en við einhverju verkefni bendi ég á hann og stund- eigum mjög gott um þegar hann tekur þátt í einhverju verk- efni bendir hann á mig. Við erum ekkert að með það. setja það sem skilyrði að við fáum að starfa “ saman en við eigum mjög gott með það. Við erum að koma að verkefnunum á algerlega &RUMSâNINGSUNNUDAGINNFEB

3ESSELJA+RISTJÉNSDØTTIR 'AR¡AR4HØR#ORTES "ERG¤ØR0ÉLSSON $AVÓ¡¼LAFSSON %INAR4H'U¡MUNDSSON (LÓN0ÏTURSDØTTIR !NNA-ARGRÏT¼SKARSDØTTIR

+ØROGHLJØMSVEIT ·SLENSKUØPERUNNAR

(LJØMSVEITARSTJØRI +URT+OPECKY ,EIKSTJØRI0AUL3UTER ,EIKMYNDOGBÞNINGAR 3EASON#HIU ,âSING*ØHANN"JARNI0ÉLMASON

-I¡ASALA S !¡EINSSâNDÓFEBRÞAROGMARS MIDASALA OPERAIS !4(ÉRAOGYNGRIFÉAFSLÉTTAFMI¡AVER¡IÓSAL WWWOPERAIS 20 grein » götur og nöfn Nafnar gatnanna sinna Alls staðar má finna götur nefndar eftir persónum úr Íslendingasögum eða úr Íslandssögunni. Yfir þessum götum ríkir ákveðinn andi, andi þeirra sem gatan hefur verið nefnd eftir. Í þeim býr líka alls konar fólk með alls konar nöfn. Sumir eru svo heppnir að flyta í götur sem bera sama nafn og þeir sjálfir, já eða óheppnir ef fólk vill heldur líta á það þannig. Birta fór á stúfana og leitaði uppi fólk sem heitir sama nafni og gatan var nefnd eftir og spurðist fyrir um hvernig því liði í götunni sinni.

Eggert Þröstur Þórarinsson á Eggertsgötu Hefur þú búið lengi á Eggertsgötu? Já, ég hef búið hér í fimm ár. Sóttist þú sérstaklega eftir því? Nei, það lá nú bara beint við. Ég var stúd- ent utan af landi og því rökrétt að ég flytti á stúdentagarðana. Hefur mikið verið grínast með þetta? Nei, þetta er bara svona fimmaurabrandari sem maður brosir út í annað yfir en ekki meira en það. Þeim sem senda mér bréf finnst þetta kannski fyndið. BIRTA/GVA

Guðrún Gunnarsdóttir á Guðrúnargötu Hefur þú búið lengi á Guðrúnar- götu? Ég hef búið hér í þrjú ár. Sóttist þú sérstaklega eftir því? Nei, þetta var algjör tilviljun. Finnst þér hallærislegt að bera sama nafn og gatan? Nei, alls ekki. Fólki finnst þetta voða fynd- ið og spyr hvort þetta sé til þess að ég muni hvar ég eigi heima þegar ég er orðin gömul og svona. BIRTA/VALLI grein» hann hún 21

María Guðmundsdóttir í Maríubaugi Hefur þú búið lengi við Maríu- baug? Í tvö og hálft ár.

Hvaða viðbrögð færðu þegar þú ert spurð að nafni og heimilisfangi? Fólk verður hvumsa þegar það heyrir að ég heiti María og bý í Maríubaugi en ég fæ ekki leið á því. BIRTA/STEFÁN

Einar Rúnarsson í Einarsnesi Hefur þú búið lengi á Einarsnesi? Á sunnudag var nákvæmlega ár síðan ég fékk húsið afhent. Sóttist þú sérstaklega eftir því? Ekki beinlínis út af nafninu, frekar út af stað- setningunni. Hvernig finnst þér að bera sama nafn og gatan? Mér finnst það bara mjög skemmtilegt. Er þetta frekar þreyttur brandari? Nei, mér er aldrei strítt út af þessu og mér finnst þetta bara sniðugt. BIRTA/STEFÁN

Baldur Freyr Gústafsson á Baldursgötu Hefur þú búið lengi á Baldursgötunni? Í fjögur ár. Sóttist þú sérstaklega eftir því? Nei, ég gerði það nú reyndar ekki, þetta er bara skemmtileg til- viljun. Finnst þér hallærislegt að bera sama nafn og gatan? Engan veginn. Er þetta þreyttur brandari? Þetta er mjög þreytt- ur brandari. BIRTA/STEFÁN

Texti: STEINÞÓR HELGI ARNSTEINSSON 22 hann hún » matur

Umsjón: HALLA BÁRA GESTSDÓTTIR Myndir: GUNNAR SVERRISSON RITSTJÓRAR TÍMARITSINS VEGGFÓÐURS Ein sósa – margar útfærslur

Ef það er eitthvað sem er gott að kunna að sem hún fær að malla lengur. Hún er klassík ur að góðum samsetningum. Hér er grunn- elda þá er það ekta ítölsk tómatsósa. Matar- með pasta og miklum parmesanosti en úr uppskrift af sósu og á næstu síðu hugmyndir gerðin er einföld og sósan er betri eftir því henni er hægt að galdra óendanlegar útfærsl- að nokkrum góðum samsetningum.

ÍTÖLSK TÓMATSÓSA Uppskriftir eru gjarnan gefnar upp fyrir fjóra. Þetta magn er því í tvær máltíðir fyrir fjóra, sem er mjög þægilegt upp á af- gang þegar verið er að elda mat sem tekur smá tíma í mat- reiðslu. Ekki er verra að elda töluvert magn og frysta. Gott að grípa í.

1 rauðlaukur, skorinn aðeins niður 2 hvítlauksrif, skorin í tvennt 2 msk. ólífuolía 2 msk. rauðvínsedik 2 msk. sykur 5 dósir heilir, niðursoðnir tómatar hnefi fersk basilíka salt og pipar eftir smekk

Hitið olíuna í potti og mýkið lauk og hvít- heilum í pottinum, þ.e. ekki hræra þá strax það allra besta. Stráið basilíkunni yfir að lauk í 3-4 mín. Hellið rauðvínsedikinu yfir. í sundur. Komið upp suðu og lækkið hit- því loknu og hrærið henni saman við sós- Edikið sýður niður á skömmum tíma, ann þannig að sósan malli á vægum hita. una. Maukið með töfrasprota eða í mat- sykrið yfir laukblönduna að því loknu. Hrærið reglulega í henni, þannig losnar um vinnsluvél. Smakkið sósuna til með salti og Hrærið vel saman. Hellið tómötunum út í tómatana og sósan festist ekki í botninn á pipar og berið fram í einhverri af þeim út- pottinn og blandið, leyfið þeim að sjóða pottinum. Látið sjóða í 60-90 mín. sem er færslum sem á eftir koma.

24 hann hún » matur Gott með tómatsósu Hér eru gefnar upp nokkrar hugmynd- notið hugmyndaflugið og búið til ykk- (einnig með kjúklingabringunni). Vert ir að samsetningum. Athugið að þetta ar eigin tómatsósuútfærslur. Miðað er að benda á að sósan er líka sérlega hráefni er allt gott saman svo endilega við að sósan sé borin fram með pasta góð með fiski.

ellaostur og osar klet , m una. Só tas m a sós sa, t ala ðu eit únf t ei ð h isk , e sn vi ur kk í n h i r a ræ v u m r e g sa ð r n u r i t r a r r æ s a b r a ð a h m g h , a r a n n i u f l t a s v k i o f ð

ú e a j

r o

k m s

g k

,

ó

k

j

a

a

r

r

s

y

b

g ó

d

a

o

S

d

s

a

i

m

l

ð

.

í

u

k r

t m

i

u

u

b

t e

. s í ð

i o

c

S

h a

m

t ó

i

a l

e

s l l

f

í a

a .

s

, g

,

S

t o

a ú

ó

s

s s

ó

n a

r

S

,

e

f

ó

i

p l

. s

í

f

r

k a

u

u

r t

k u

,

s

k o

,

a a r

t

p r

e

e

f r

g s

o o

u

f

g

í

l

k

ó

o

,

t a

s a ó s S æ l a .

Xz|Äá

Egils Þorrabjór: Aftur fáanlegur með íslensku byggi Fjórða árið í röð kemur Egils Þorrabjór á markað núna á þorranum. Þessi árstíðarbundni bjór rímar vel við hinn þjóðlega þorramat og verður fáanlegur í takmörkuðu magni. Í fyrra var íslenskt bygg í fyrsta sinn notað við bruggun bjórsins og kunnu landsmenn vel að meta það þar sem bjórinn seldist upp á skömmum tíma. Í kjölfar þessara miklu vinsælda íslenska byggsins ákvað Ölgerðin að nota ís- lenskt bygg einnig í nýjan bjór sem settur var á markað á síðasta ári. Íslenska byggið sem notað er við bruggun bjórsins er ræktað á Leirá í Borgarfirði en þar hefur bygg verið ræktað síðan 1997. Egils Þorra- bjór er bragðmikill 5,6% lagerbjór með mikla fyllingu í bragði og verður fáanlegur í öllum vínbúðum á þorranum. Xz|Äá

Egils Premium: Einnig bruggaður með íslensku byggi Egils Premium kom á markað 1. mars á síðasta ári en við bruggun hans fer saman besta fáanlega hráefni, þar á meðal íslenskt bygg, og aldagamlar aðferðir við bruggun. Úr verður bragðmikill gullinn úrvalsbjór með mýkt og góðri fyllingu. Ölgerðin lítur á Egils Premi- um sem flaggskip sitt. Alúðin sem fer í bruggun Egils Premium end- urspeglar þann metnað sem hefur verið aðalsmerki Ölgerðarinnar í heila öld. Aðferðin tekur mið af bruggun í upprunalandi gullna lag- erbjórsins, Tékklandi. Bruggunarferli Egils Premium er lengra en annarra bjóra. Bjórinn er tvímeskjaður og gerjunin hægari. Allt þetta skilar sér í lagerbjór með sterkum karakter, mýkt í bragði og fyllingu. Egils Premium er einnig fáanlegur í 0,5l dósum. 28 hann hún tíska

Umsjón: HILDUR HAFSTEIN Myndir: HEIÐA

Toskana lamb með leðuráferð. Pelsinn

Áprentaður kiðlingur. Pelsinn kinn og loðfeldir hafa sjaldan verið jafn mikið í tískunni eins og í vetur. Flestöll S stóru nöfnin í tískubransanum voru með girnilega loðfeldi í vetrarlínum sínum í bland við leður og loðna fylgihluti. Loðfeldir og dýraskinn hafa gengið í endurnýjun lífdaga eftir að hafa verið óvinsæl í smá tíma þegar dýraverndunarsamtökin PETA létu hvað mest að sér kveða. Nú eru gerviefnin hins vegar úti en náttúrulegu efnin inni. Það eru þó vissulega hönnuðir sem ekki taka þátt í þessum leik eins og Stella McCartney. Hún er mikill dýraverndunarsinni og notar engin dýraskinn heldur einungis sérframleidd efni og efnablöndur í sína hönnun, bæði í skó og flíkur. Hér á Íslandi eru vinsældir loðfelda alltaf að aukast. Góður loðfeldur nýtist vel hér á norð- urhjara yfir myrkustu mánuðina gegn kulda- Sjalið er niðurklipptur bola og hundslappadrífunni og úrvalið er minkur en húfan er breitt og litríkt. Klassísku minkapelsarnir eru refur. Jakobs Pelsar alltaf gullfallegir, léttir og hlýir en svo eru alls konar skemmtilegar nýjungar líka á boðstólum eins og niðurklippt og ofið skinn, lazerskorinn minkur, áprentaður kiðlingur, Loðfeldir að vetrarlagi ítalskt lamb og leðurklæddur silfurrefur. Flott klassísk föt fyrir dömur á öllum aldri ÚTSALA Þýsk gæðavara Útsala

SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR 18 SÍMI: 562 2654

— gæði og glæsileiki Útsala 30 — 40 — 50% * afsláttur -* 50-70% Nýbýlavegi 12, Kópavogi Sími 554 3533 30 hann hún tíska

Toscana lamb. Eggert feldskeri Persíulamb. Jakobs Pelsar

Kvenminkur. Pelsinn Toscana lamb með leðuráferð. Pelsinn Silfurrefur bæði í pels og höfuðbandinu. Eggert feldskeri Erum að taka upp nýjar vörur

Útsalan enn í fullum gangi

30-50% Smáralind afsláttur af útsöluvörum Sími 517 5330

Verið velkomin í krúttlegustu barnabúðina í bænum

Skeifan opið laugardag 10-16 SKEIFAN 8 • Sími 568 2200 • Fax 568 2203 Smáralind opið laugardag 11-18 Smáralind opið sunnudag 13-18 SMÁRALIND • Sími 534 2200 • www.babysam.is 32 hann hún hönnun

GLASAMOTTUR ÚR GÚMMÍI Á nýjasta tímabilinu sínu hefur Tinna mikið verið að vinna með gúmmí. Þar hefur hún meðal annars verið að búa til glasa- mottur eins og þessar en einnig hefur hún hannað dyramottur, diskamottur og minni borðmottur. Í uppbygg- ingu á þeim hefur hún til dæmis notað ýmiss konar skordýramunstur en einnig dæmigærð rúmfræðileg munstur.

Tinna Gunnarsdóttir iðnhönnuður er einn af okkar farsælustu hönnuðum. Hún hefur sýnt og selt hönn- un sína víða um heim en hér á Íslandi má meðal ann- ars finna hönnun eftir hana í verslunum Kokku og Epal. Hún opnaði nýlega sýningu í listasafni ASÍ og í byrjun febrúar verður vígð hennar eigin heimasíða. ER Á GÚMMÍTÍMABILINU SÍNU Tinna hefur verið að fást við ýmiss konar hönnun í hart nær KRÓMAÐUR ÚTISTÓLL fimmtán ár. Síðustu ár hefur Tinna mikið verið að vinna með Á einu tímabili sínu vann Tinna gúmmí en hún segir sjálf að hönnunartímabil hennar skiptist mikið með krómaða málma. Þenn- frekar í ákveðin efni heldur en einhver ákveðin viðfangsefni. an útistóll má einnig nota sem Tinna hefur unnið sem lausráðinn kennari við Listaháskóla Ís- borð. Tinna segir að krómið noti lands undanfarin ár en í vetur hefur hún verið fastráðin vegna hún til þess að láta hlutinn falla barneignarfrís eins prófessors. Hún er afar ánægð með hlut- betur að umhverfinu með því að skipti sitt núna enda er mikið að gera hjá henni einmitt þessa spegla sitt nánasta umhverfi. Tinna stundina. ,,Ég er nýbúin að opna sýningu í Listasafni ASÍ hefur einnig gert gangstéttarhellur ásamt þremur öðrum hönnuðum og myndlistarmönnum og úr krómuðum málmi sem spegla svo er ég að fara að halda aðra sýningu í Svíþjóð bráðlega. himin og jörð. Auk þess hef ég verið að vinna að minni eigin heimasíðu sem mun opna í byrjun febrúar,“ segir KÚLULAGA GARÐSTÓLAR Eitt af þeim verkum sem nú má sjá á sýningu Tinnu í listasafni ASÍ. Stólarnir Tinna sem hefur greinilega í nógu að snúast. eru úr trefjagleri og lakkaðir með bílalakki og eru afar glæsilegir. Kúluformið endurspeglar allt umhverfið og því verður nánast um sjónhverfingu að ræða. Þeir hafa þyngdarpunkt mjög neðarlega sem gerir það að verkum að stóllinn helst á sama staðnum og á því ekki að geta rúllað undan manni.

KOLLAR MEÐ HIRSLU Þessir kollar eru gott dæmi um rúmfræðilega hönnun Tinnu þar sem unnið er mik- HRAUNHELLUR Hellur sem Tinna lét slípa ið með beinum línum. Ofan í úr hrauni. Hver hella er ein- kollana er hægt að geyma hluti. stök og hefur þess vegna sinn Hugmyndina sótti Tinna í kolla eigin persónuleika. sem voru heima hjá ömmu hennar.

34 hann hún » að heiman

Hvernig áttu að græða milljón? Það eru ekki allir sem hafa gáfur til að vinna peninga í spurninga- þáttum og verða því að grípa til annarra ráða. Sittu um Vingastu við þátttakendurna í 1sjoppur 3Meistaranum og grafðu anna í amman bæjarins á upp vel falin leynd- anna tryggvadóttir skrifar frá jórdaníu laugardögum armál sem ekki og rændu mega birtast í fjöl- lottómiðum af miðlum. Þegar sigur- Geitur og hamborgarar öllum sem vegarinn fær svo ákváðu að vinningsupphæðina Þegar ég lít til baka yfir tímann minn í Amman kemur eitt orð freista gæfunnar. Þú margfaldar lík- greidda getur þú upp í hugann öðrum fremur. Það er orðið vöxtur. Mörgum ur þínar á að vinna með fleiri mið- hafist handa við fjár- finnst Reykjavík stækka hratt en í Amman er eins og hús rísi yfir um og sparar þér pening að þurfa kúgun. nótt og nýjar búðir opni á hverjum degi. Engum dylst að pen- ekki að borga fyrir þá. ingar flæða inn í landið og flestir fara í hendur þeirra sem vilja Helltu yfir þig sjóðheitu kaffi af leggja sitt lóð á vogarskálar hinnar stórkostlegu nútímavæð- Stofnaðu til ástar- 4McDonalds eða gerðu tilraun til ingar. 2sambands við að borða hárblásara með sársauka- Stundum finnst mér eins og Amman sé að reyna að stökkva efnaðan einstakling. fullum afleiðingum. Svo kærir þú yfir í að vera vestræn nútímaborg. Umbreytast á einni nóttu úr Svo sækir þú um fyrirtækin fyrir að vara þig ekki við því að vera arabískur sveitabær, þar sem geitur og kjúklingar skilnað og hirðir því að þetta hafi ver- ganga sjálfala um götur, í stórborg með tilheyrandi hraðbraut- nokkra aura í ið hættulegt. Þá um og skyndibitafári. Þegar ég kom hingað fyrst lét ég gabbast leiðinni. Ekki færðu fullt af af nútímalegu yfirbragði borgarinnar en eftir því sem ég sá skrifa undir peningum. meira gerði ég mér betur grein fyrir því að meirihluti íbúanna neitt sem Virkar í er almennt ekki með á nótunum í vesturvæðingunni. Dálítið heitir kaup- Bandaríkjun- eins og breytingarnar séu ekki drifnar áfram vegna þess að máli. um. fólkið vill þær heldur af óskhyggju nokkurra einstaklinga sem þrá að breyta Amman í „sæmandi“ höfuðborg þróaðs ríkis. Ég fór að minnsta kosti að velta þessu öllu mikið fyrir mér um ★ ★ ★ daginn þar sem ég sat með vinkonum mínum inni á nýjum veit- stjörnuspá ingastað við hamborgaraát og horfði út á geitahjörð sem 20. janúar - 26. janúar reyndi að ná æti úr ruslinu. Kannski ekki skrýtið að einhverjir vaxtaverkir finnist hjá þjóð HRÚTUR 20. MARS – 19. APRÍL VOG 22. SEPTEMBER – 22. OKTÓBER Tækifæri til að græða peninga liggur í loft- Ef þú ert í föstu sambandi kæra vog máttu sem stækkar jafnhratt og skrykkjótt eins og Jórdanía, landið inu. Þó það kunni að vera góðar fréttir þá eiga von á því að barneignir verði í umræð- kemur á móti að einhvers konar útgjöld eru fyr- unni hjá þér næstu daga. Komið er að því að sem hefur hvað eftir annað tekið við bylgjum flóttamanna frá irsjáanleg hjá hrútnum. Þau útgjöld eru þó ekki taka ákvörðun. Þetta eru góð tíðindi þannig nágrannalöndum sínum. Síðast fyrir Írökum sem nú telja heila neikvæð heldur nauðsynleg. hættu að fussa meðan þú lest þetta. milljón í landinu, samkvæmt öruggum heimildum frá Abdulla NAUT 20. APRÍL – 20. MAÍ SPORÐDREKI 23. OKTÓBER – 21. NÓVEMBER kóngi, og hafa þannig bætt tæpum fimmtungi við fólksfjölda Dagarnir framundan eru kjörnir til ferðalaga. Fortíðin bankar upp á hjá þér. Eitthvað sem Helgin framundan og mánudagurinn eru kjör- þú átt eftir að leysa en hefur ýtt á undan þér Jórdaníu síðan Íraksstríðið hófst. Ekki skrýtið að borgin stækki inn fyrir rómantíska ferð þar sem nautið er kemur aftur upp á yfirborðið. Nýttu tækifærið statt á lostafullum stað í mánuðinum þar sem og afgreiddu málið í eitt skipti fyrir öll. því einhvers staðar þurfa þeir jú að búa, hugsaði ég með mér kynþokkinn og ástin er allsráðandi. þar sem ég stóð í röð innan um fullt af Írökum, líklega á lög- TVÍBURI 21. MAÍ – 20. JÚNÍ reglustöð eða annars staðar þar sem innflytjendur safnast BOGMAÐUR 22. NÓVEMBER – 21. DESEMBER Tvíburinn er að vakna til lífsins og finnur fyrir Óvæntur frítími mun berast bogamanninum saman. Efi læðist þó að mér að hlutirnir séu svo einfaldir. Ein- mikilli ástríðu til að dreifa, eitthvað sem hann sem hann ætti að nýta til slökunar og til að er ekki búinn að finna um skeið. Nýttu helgina bæta samskiptin við sína nánustu. Best væri að hvern veginn gengur illa upp að Írakarnir skapi eftirspurn eftir til að krydda sambandið þitt. Sértu í sambandi þú gæfir þér tíma til að skreppa í stutta ferð. öllum þessum nýju bandarísku skyndibitakeðjum. með nauti er von á góðri helgi. Nú þegar komið er að því að leiðir mínar og Amman skiljast KRABBI 21. JÚNÍ – 22. JÚLÍ STEINGEIT 22. DESEMBER – 19. JANÚAR Í eðli krabbans er örlítil feimni sem nauðsyn- Fjármálin setja strik í tilfinningalíf steingeitar- leiði ég hugann að því hvernig borgin verði þegar ég hitti hana legt er fyrir hann að yfirstíga þessa vikuna. Með innar. Mikið áreiti er framundan hvað varðar næst. Ef skyndibitabúllurnar halda áfram að rísa veit ég ekki því að vera opinn og félagslyndur opnast ný peningamál og því skynsamlegt að ræða þau tækifæri bæði í einkalífi og tengt vinnu. mál áður en mælirinn verður fullur og allt fer í hvernig þær eiga eftir að lifa af í samfélagi nýrra íbúa sem ekki háaloft. hafa efni á neinu öðru en hummus og falafel. Ef sumir íbúar LJÓN 23. JÚLÍ – 22. ÁGÚST VATNSBERI 20. JANÚAR – 18. FEBRÚAR Amman eiga sér enn ekki aðra lífsvon en sjálfsþurftarbúskap á Frami þinn blómstrar og framundan eru miklir sigrar á því sviði. Ljónið hefur einhverjar Vatnsberinn er heimakær þessa dagana og mölinni, veit ég ekki hversu vel Vesturlandabúum og steingeld- áhyggjur af fjölskykldumeðlimi, sérstaklega nýtur þess að fegra umhverfi sitt, eitthvað sem um heimilisköttum þeirra á eftir að vegna í sambýlinu. þegar nær dregur mánaðarlokum og því ráð- setið hefur á hakanum lengi. Værð er yfir lagt að finna lausan tíma til að geta rétt fram merki vatnsberans þessa vikuna. Kannski þarf Amman meiri tíma til að velja sér framtíð. Í henni hjálparhönd. lifir falleg sál margra þjóða sem velvildarmenn hennar reyna MEYJA 23. ÁGÚST – 21. SEPTEMBER FISKAR 19. FEBRÚAR – 20. MARS ekki að rækta. Frekar virðast þeir einblína á framtíð sem bygg- Framundan er mikil vinna hjá meyjunni. Þó Fiskarnir eru orðnir ögn þreyttir á miklu fé- ist á vesturvæðingu, og það strax! ekki fyrr en í enda mánaðarins og nú er því tím- lagslífi og nú er farið að hægja örlítið á þeim. inn til að slaka á og skemmta sér áður en at- Jafn mikið og fiskar elska félagsskap þarfnast Ég vona að næst þegar ég hitti Amman verði hún búin að finna hygli þín fer aftur að vinnunni. þeir hvíldar núna og örlítillar einveru. sér sinn eigin farveg – fyrir alla íbúa hennar til framtíðar. Förðun við öll tækifæri – árshátíðina – þorrablótin.... ýmis námskeið í boði

Full búð af Madina snyrtivörum 36 hann hún » heilsa Vítamínin virka Öll þurfum við á vítamínum að halda en í sumum tilfellum þá henta einstaka vítamín betur en önnur.

Kvef Upp á síðkastið hefur verið deilt um gagnsemi C-vítamína við kvefi. Menn eru hins vegar Húðin sammála um að inntaka á C- A-vítamín gerir kraftaverk fyrir vítamínum getur dregið úr húðina en varast skal að A- slæmum áhrifum kvefpesta og vítamín getur haft skaðleg áhrif stytt tímann sem kvefið situr í sé það tekið í stórum skömmt- okkur. C-vítamín hjálpar einnig um. Reyndu að fá A-vítamínin líkamanum að vinna sig betur úr náttúrulegri fæðu eins og út úr langtímanikótínneyslu. gulrótum, fiski, gulum ávöxt- um og grænmeti. B-vítamín og kalsíumríkt grænmeti geta hjálpað til við að draga úr ból- um og fílapenslum. Streita Fyrirtíðaspenna Til að hjálpa líkamanum að ná Fyrirtíðaspenna er ekki vin- tökum á streitu er gott að taka sælasta ástandið á meðal B-vítamín. B1 og B5-vítamínin kvenna. Magnesíum er það hjálpa til við að draga úr vítamín sem hjálpar hvað best stressi og B6 er gott við mild- við að koma jafnvægi á skapið um kvíða og depurð. Ef þú og draga úr höfuðverkjum. veist að fljótlega koma upp að- Kalsíum og sink hjálpa einnig stæður sem reyna á þig and- til við að koma jafnvægi á lega er gott að byrja strax að fá hormónakerfið. B-vítamín úr fæðunni.

Fjölskyldan sett á ís Er viljinn allt sem þarf? Sérfræðingar spá því að konur munu í Ný rannsókn sýnir fram á að viljastyrkurinn einn og sér nægir ekki sem baráttuafl við aukakílóin. auknum mæli frysta egg til að geta átt Rannsóknin var gerð með eftirfarandi hætti. 40 riturum börn seinna á ævinni. hjá Háskólanum í Cornwell voru gefnir súkkulaðimolar í Í auknum mæli eru konur farnar að eignast krukku til að hafa á borðinu hjá sér. Eina vikuna voru börn á fertugsaldri, í stað þess að eigna þau súkkulaðimolarnir í gegnsæjum krukkum en hina vikuna á þrítugsaldri þegar kvenlíkaminn er hve voru þeir í ógegnsæjum krukkum. Ritararnir borðuðu um frjósamastur. Margar konur kjósa að setja 7,7 súkkulaðimola vikuna sem þeir voru í gegnsæju krukk- framann í forgang og læknar vara við því að unum en aðeins 4,6 mola hina vikuna. minni líkur séu á getnaði þegar komið er yfir Vísindamenn segja þetta þrítugsaldurinn. Lausnin er því að frysta egg gefa vísbendingar um að þar til konan er tilbúin að eignast fjölskyldu. fæðuátök snúast ekki ein- En deilt er um hvort frysting á eggjum sé göngu um viljastyrk. Ritar- hættulaus. Sýnt hefur verið fram á að frumur arnir sögðu það hafa verið eyðileggist við frystingu en ekki hefur enn helmingi erfiðara að stand- reynt á hvort skaðlegar afleiðingar verða af því. Að sama skapi hafa egg ast freistinguna þegar sást í hátt hlutfall vatns sem kristallast við frystingu og getur valdið skaða. Nýj- súkkulaðimolana í krukk- ustu aðferðir ganga út á að draga vatnið úr egginu og bæta inn efnum í unni. Niðurstaðan bendir staðinn. Aðferðin hefur reynst vel þó að ekki sé komin nóg reynsla á því til að auðveldara er að hana. Sérfræðingar spá því þó að innan tíu ára verði æ algengara að kon- gleyma sætindunum og ur láti frysta egg sín nema komi til samfélagslegrar hugarfarsbreytingar syndsamlegum mat þegar og konur kjósi að setja barneignir ofar frama. hann er ekki sýnilegur. ÉG MISSTI 20 KG! ME‹ A‹STO‹ EASY BODY -ME‹ RÉTTU MATARRÆ‹I ER fiA‹ MIKLU AU‹VELDARA Vörurnar frá Easy Body eru einstaklega brag›gó›ar. Skynsamleg lausn sem au›veldar flér a› koma lagi á mataræ›i›. Mjög a›gengilegt 8 vikna matarprógram. Prófa›u! árangurinn gæti komi› flér á óvart.

- Mjög au›velt í notkun. Lei›beiningar á íslensku. - Sannarlega lágt hlutfall kolvetna. - Brag›besta próteini› á marka›inum í dag. - Fæst bæ›i í heitum og köldum drykkjum. ENNEMM / SÍA NM18087

REYKINGAR ERU EKKI GRENNANDI Reykingar eru alls enginn megrunarkúr og sígarettan versti einkaþjálfari sem völ er á. Ertu að misskilja eitthvað? 38 gátur sudoku Sudokuvikunnar #7

Fylltu út í reitina þannig að hver 269548317 72 lína, hver dálkur og hver 3x3 758163924 kassi rúmi allar tölurnar á bilinu 341792568 35 84 1 til 9. Sama talan má ekki 472685193 koma fyrir tvisvar sinnum í sömu 685931742 línu, sama dálki eða sama 3x3 6713 kassa. Engin stærðfræðikunn- 913274685 átta er nauðsynleg þó leikið sé 524316879 með tölur. Þrautin er leyst með 137829456 892 364 rökhugsun og útsjónarsemi. 896457231 Amlóði

792438615 257361849 561297348 391584726 376 459 438156279 648279351 179823456 172435698 824615793 864917235 2178 653749182 935628174 315972864 789152463 58 92 287564931 426893517 946381527 513746982 37

Lausnir Sudokuþrauta síðustu viku (#6) Hálfdrættingur Fullsterkur Amlóði 5341 4 2915 72 6 14 4918 9 63 548 4793 85 95 6 53195 1528 37 8 46 2487 7 Hálfdrættingur Fullsterkur

Lausnir þrautanna birtast eftir viku.

(0 DG GC8K K

AL;I C{E> KLE>LDÍC BLJB =L>C JBPC;@I 9I8>@

J8>@LGG DA{> 9P>>@E>8I$ * <@E@E> @CC£I@

GIÔKÐE8 J8DK{B

9FI JBI{GLL ÔJB8@ =IPJK@?×J ?@D@EE 9FI J8DKÐE@E>LI ) ×I BI8G@ {=L>I{

( =@LI G8>I£>@ @EEI@ K

JCÍ C8@ J@>C@ =£@ K@K@CC G8 9IF;;LI

B8ICBPE ?AÔC@ B

JB<@E8 + ?ÍI@ G@CK =L>C ?Í

JBFLE JKILEJ8 <@EJ{E%ÐÔG8 MÐE£JK 98I;8>8 J8I>

=IFJKJBLI JAÍM8I;I8 KM<@I<@EJ

,

JK8I=8 A8I@ =yC8>

GFK CÍE@ 8EED8IB8

Leystu krossgátuna! Þú gætir unnið plötuna First Impressions Of Earth með The Strokes!

Þú sendir SMS skeytið JA SVAR LAUSNARORÐIÐ á númerið 1900! Dæmi hvernig SMS gæti litið út ef svarið er Jón. Þá sendir þú SMS-ið JA SVAR JON. Dregið úr réttum svörum n.k. þriðjudag kl. 12. 99 kr/SMS » { vikan 20. janúar – 26. janúar 2006 }

Spegilmynd af íslensku tónlistarlífi Margrét Bóasdóttir er formaður stjórnar Íslensku tónlistarverðlaunanna Íslensku tónlistarverðlaunin verða veitt með pompi og prakt þann 25. janúar kl. 20.00 í Þjóðleikhúsinu. Leikarinn og fyrr- verandi Greifasöngvarinn Felix Bergsson verður kynnir hátíðarinnar en þekktir tón- listarmenn og málsmetandi menn úr þjóð- félaginu afhenda verðlaunin. Forseti Ís- lands, Ólafur Ragnar Grímsson, afhendir heiðursverðlaunin sem munu falla Guð- mundi Jónssyni stórsöngvara í skaut. Síðan mun hópur tónlistarfólks sem lét ljós sitt skína á síðasta ári sjá um skemmtiatriði.

HUGLÆGT MAT ER EKKI MINNA VIRÐI Margrét Bóasdóttir er formaður stjórnar Íslensku tónlistarverðlaunanna. Hún segir tilganginn með verðlaununum endur- spegla það sem hefur verið að gerast í ís- lensku tónlistarlífi á þessu ári. „Síðan er þeim veitt viðurkenning sem þykja hafa skarað fram úr. Við heiðrum einnig tónlist- arfólk fyrir æviframlag þeirra til íslenskrar tónlistar ásamt því sem við veitum hvatn- ingarverðlaun til einhvers aðila sem hefur lagt eitthvað sérstakt af mörkum á árinu til íslensk tónlistarlífs.“ Stjórn íslensku tón- listarverðlaunanna vinnur að undirbúningi hátíðarinnar ásamt því að sjá um að nefnd sérfræðinga og fagmanna velji verðlauna- hafa. Aðspurð hvort hægt sé að leggja mat á tónlist með þessu móti, segir Margrét: verið að fjalla um íslensku tónlistarmenn- „Mönnum gefst tækifæri til að hlusta á „Mat er huglægt. Samfélagið vill oft leggja ina eru verðlaunin eða tilnefningarnar oft flytjendur sem að öðru jöfnu væru ekki með mat á hluti með tilliti til talna, lengdar, nefndar í fjölmiðlum. Tilnefningarnar sjálf- tónleika á sama sviði á sama kvöldi. Tón- breiddar eða hæðar. Huglægt mat er ekk- ar skipta oft meira máli en þessi einu verð- listarverðlaunin geta sýnt samanþjappaða ert minna virði en mat á tölur og stað- laun. Að vera tilnefndur er mikill gæða- þessa ótrúlegu grósku sem er í tónlistarlífi á reyndir. Nauðsynlegt er að undirstrika það stimpill.“ Íslandi. Tónlistarfólk úr ólíkum áttum var að þessi verðlaun eru veitt á grundvelli fag- Margrét segir að hátíðin í ár verði með ekki vant að vinna saman og blanda saman nefnda en ekki vinsælda. Svo geta vinsæld- sama móti og fyrri ár, nema hvað að hún öllum stefnum tónlistar hér áður fyrr. Það ir verið mældar í öðru en sölutölum.“ verði aðeins styttri og frekari áhersla verði hefur breyst til batnaðar síðustu ár. Tón- lögð á tónlistarflutning milli verðlauna- listarhópurinn er orðinn samstæðari og TILNEFNING ER afhendinga. það er aðeins númer tvö eða þrjú hvort þú MIKILL GÆÐASTIMPILL spilar og syngur og hvaða lög það eru.“ Margrét segir verðlaunin geta opnað ýms- FRÁBÆR TÓNLISTARDAGSKRÁ Sýnt verður beint frá verðlauna- ar dyr fyrir upprennandi tónlistarmenn. Að lokum segist Margrét lofa frábærri tón- afhendingunni í Ríkissjónvarpinu og hefst „Verðlaunin hafa hjálpað þeim. Ef það er listardagskrá og hlakka til hátíðarinnar: útsending klukkan 20.

| íslenskar sjónvarpsstöðvar | leikarar | kvikmyndir | íþróttir | erlendar sjónvarpsstöðvar | þættir | 42 dagskráin » bíómyndir 20. janúar - 26. janúar

STÖÐ 2 BÍÓ KL. 22.00 STÖÐ 2 KL. 22.15 MYSTIC RIVER Jimmy, Sean og Dave voru vinir í THIRTEEN Sagan er skrifuð af þrettán ára stúlku STÖÐ 2 KL. 00.000 verkamannahverfi í Boston en hræðilegur atburður sem fjallar einmitt um aðra þrettán ára áhrifa- BEVERLY HILLS COP Eddie Murphy leikur Detroit- setti mark sitt á æsku þeirra. Aldarfjórðungi síðar gjarna stúlku sem gerir saklausa uppreisn gegn lögguna Axel Foley í þessari bráðfjörugu hasar- liggja leiðir þeirra saman á nýjan leik. Dóttir Jim- móður sinni en leiðist svo út í óreglu, að því er mynd. Axel rekur slóð morðingja til Beverly Hills. mys er myrt, Sean rannsakar málið og Dave liggur virðist einungis til þess að geta fallið í hópinn. Að- Samstarfið við lögregluliðið þar í bæ gengur hins undir grun. Aðalleikarar eru Sean Penn, Tim Robb- alleikarar eru Holly Hunter, Evan Rachel Wood og vegar ekki sem skyldi því Axel beitir óvenjulegum ins, Kevin Bacon og Laurence Fishburne en leik- Nikki Reed en leikstjóri er Catherine Hardwicke. aðferðum við að hafa hendur í hári glæpamanna. stjóri er Clint Eastwood. Stranglega bönnuð börn- Stranglega bönnuð börnum. Einkunn á Leikstjóri er Martin Brest. Einkunn á imdb.com: föstudagur um. Einkunn á imdb.com: 8,0. imdb.com: 7,1. 7,2.

SJÓNVARPIÐ KL. 21.50/28 DAYS . STÖÐ 2 BÍÓ KL. 20.15 STÖÐ 2 KL. 21.35 HARRY POTTER AND THE PHILOPHER'S STONE IT RUNS IN THE FAMILY Bíómynd frá 2003 sem Fyrsta myndin um ævintýrastrákinn Harry Potter. fjallar um ósamrýmda fjölskyldu sem reynir að Ellefu ára gamall uppgötvar Harry að hann er treysta samböndin eftir að höfuð fjölskyldunnar, sá töframaður. Hann er búinn að þola misþyrmingar gamli, fær heilablóðfall. Í aðalhlutverki eru Kirk fósturforeldra sinna öll sín ár en vinalegi risinn Douglas, Michael Douglas og Rory Culkin en leik- Hagrid leysir hann úr prísundinni og fer með hann stjóri er Fred Schepisi. Einkunn á imdb.com: 5,4. í skóla Howart of Witchcraft and Wizardy. Einhver hefur eitthvað slæmt í huga í dimmum skógi fyrir

laugardagur utan skólann. Einkunn á imdb.com: 7,2.

STÖÐ 2 BÍÓ KL. 20.00 SJÓNVARPIÐ KL. 22.30/ELEPHANT . DANTE'S PEAK Spennumynd gerist í friðsælum smábæ sem stendur við rætur óvirks eldfjalls í norðurhluta bandarísku fossafjallanna. Fjallið hefur ekkert látið á sér kræla um langan aldur. Íbúar bæj- arins hlusta heldur ekki á varnaðarorð eldfjallafræð- ingsins Harrys Dalton en hann telur að þeir séu allir í bráðri lífshættu. Aðalleikarar eru Pierce Brosnan, Linda Hamilton og Jamie Reneé Smith en leikstjóri er Roger Donaldson. Einkunn á imdb.com: 5,5. sunnudagur

STÖÐ 2 BÍÓ KL. 22.00 SJÓNVARPIÐ KL. 22.25 TERMINATOR 3: RISE OF THE MACHINES Hasar- TOO GOOD TO BE TRUE Bresk sjónvarpsmynd frá mynd frá 2003 af allra bestu gerð. Enn er reynt að 2003 um mann sem skildi við konu sína fyrir fjór- ryðja John Connor úr vegi og fram undan er bar- um árum en sturlast úr afbrýðisemi þegar hún tek- átta upp á líf og dauða. Vélmennin verða sífellt ur saman við annan mann. Leikstjóri er Sarah fullkomnari en sá sem hefur Tortímandann í sínu Harding og aðalhlutverk leika Peter Davison og Ni- liði stendur vel að vígi. Aðalleikarar eru Arnold amh Cusack. Einkunn á imdb.com: 6,8. Schwarzenegger, Nick Stahl og Claire Danes en leikstjóri er Jonathan Mostow. Stranglega bönnuð

mánudagur börnum. Einkunn á imdb.com: 6,9.

TCM KL. 20.00 TCM KL. 20.00/ICE STATION ZEBRA STÖÐ 2 BÍÓ KL. 20.00 ICE STATION ZEBRA Bandarísk hasarmynd frá 1968 EDWARD SCISSORHANDS Edward er sköpunar- byggð á skáldsögu Alistairs MacLean. Bandarískur kaf- verk uppfinningamanns sem ljáði honum allt sem bátur er sendur á Norðurpólinn til að sækja aftur gervi- góðan mann má prýða en féll frá áður en hann tungl Sovétríkjanna fullt af hernaðarlegum mikilvægum hafði lokið við hendurnar. Edward er því með flug- upplýsingum. Allt fer í uppnám þegar kafbáturinn verð- beittar og ískaldar klippur í stað handa en hjarta ur fyrir skemmdum á leiðinni. Leikstjóri myndarinnar er hans er hlýtt og gott. Meðal leikenda eru Johnny John Sturges en meðal leikara eru Rock Hudson, Depp, Winona Ryder og Dianne Wiest en leikstjóri Ernest Borgnine, Patrick McGoohan, Jim Brown, Tony er Tim Burton. Bönnuð börnum. Einkunn á

þriðjudagur Bill, Lloyd Nolan. Einkunn á imdb.com: 6,4. imdb.com: 7,7.

STÖÐ 2 BÍÓ KL. 20.00 TCM KL. 20.00 BRUCE ALMIGHTY Rómantísk gamanmynd með THE SUNSHINE BOYS Bandarísk gamanmynd frá ævintýralegu ívafi. Sjónvarpsfréttamanninum Bruce 1975 um tvo fyrrum fjölleikasýningamenn sem Nolan gengur margt í haginn, en þegar hann missir eiga í illdeilum en ákveða að grafa stríðsöxina og af draumastarfinu tapar hann sér algjörlega. Bruce sameina krafta sína til að koma fram sem the skellir skuldinni á æðri máttarvöld og lætur Guð fá Sunshine Boys fyrir sjónvarpsþátt. Leikstjóri er Her- það óþvegið. Þá gerist hið óvænta og Guð lætur bert Ross en meðal leikara eru Walter Matthau, valdið í hendur Bruce og skorar á hann að gera bet- George Burns, Richard Benjamin, Carol DeLuise, ur. Aðalhlutverk: Jim Carrey, Jennifer Aniston og Howard Hesseman og Jennifer Lee Endearing. Morgan Freeman. Einkunn á imdb.com: 6,4. Einkunn á imdb.com: 7,0. miðvikudagur

STÖÐ 2 BÍÓ KL. 22.00/SPARTAN . STÖÐ 2 BÍÓ KL. 20.00 STÖÐ 2 KL. 22.55 VERONICA GUERIN Sannsöguleg verðlaunamynd CRIME AND PUNISHMENT IN SUBURB Svöl og frá 2003 um blaðakonuna Veronica Guerin sem beitt nútímaútgáfa frá 2000 af Glæpi og refsingu starfaði hjá Sunday Independant í Dyflinni. Í hálft eftir Dostojevskí. Að þessu sinni er sögusviðið annað ár rannsakaði hún umsvif og aðferðir eitur- bandarískt úthverfi og söguhetjur ráðvillt ung- lyfjakónganna í borginni en upplýst var um starf- menni. Með aðalhlutverk fara Ellen Barkin, Michael semi þeirra árið 1996. Með aðalhlutverk fara Cate Ironside og Monica Keena en leikstjóri myndarinn- Blanchett, Gerard McSorley og Ciarán Hinds en ar er Rob Schmidt. Stranglega bönnuð börnum. leikstjóri er Joel Schumacher. Bönnuð börnum. Einkunn á imdb.com: 6,0. Einkunn á imdb.com: 6,8. fimmtudagur 20. janúar - 26. janúar

SJÓNVARPIÐ KL. 22.15 BELOVED Bandarísk bíómynd frá 1998 byggð á sögu eftir Toni Morrison um ambátt sem verður fyrir því að andi látinnar dóttur hennar vitjar henn- íþróttir í sjónvarpinu » ar. Leikstjóri er Jonathan Demme og meðal leik- enda eru Oprah Winfrey, Danny Glover og Thandie  Newton. Einkunn á imdb.com: 5,6. FÖSTUDAGUR 19.35 SÝN Crystal Palace – Reading Bein útsending frá Championship-deildinni á Englandi sem er næstefsta STÖÐ 2 KL. 22.15/THIRTEEN . deild þar í landi.

01.00 SÝN NBA Miami – San Antonio Bein útsending frá SJÓNVARPIÐ KL. 21.50 STÖÐ 2 KL. 23.25 NBA-deildinni. 28 DAYS Bandarísk bíómynd frá 2000 um blaða- RIPLEY'S GAME Óbeint framhald myndarinnar konu í stórborg sem neyðist til að fara í áfengis- Talented Mr. Ripley. Myndin fjallar um hinn sama 10.15 RÚV Heimsbikarkeppnin á skíðum Bein útsending frá meðferð eftir að hún stelur bíl og ekur á hús. Leik- slóttuga Ripley, byggð á annarri skáldsögu eftir Pat- keppni í risasvigi karla á hinu víðfræga svæði stjóri er Betty Thomas og meðal leikenda eru riciu Highsmith. Að þessu sinni er Ripley orðinn Hahnenkamm í Kitzbühl í Austurríki. Sandra Bullock, Viggo Mortensen, Elizabeth Perkins eldri, en lítið vitrari því samur við sig heldur hann og Steve Buscemi. Einkunn á imdb.com: 5,9. áfram að svindla og pretta. Hann narrar ungan og  LAUGARDAGUR óöruggan mann til að fremja morð gegn hárri greiðslu. Stranglega bönnuð börnum. Einkunn á 20.50 SÝN Real Madrid – Cadis Bein útsending frá spænsku imdb.com: 6,6. deildinni.

02.00 SÝN Erik Morales - Manny Pacquiao 2 Bein útsending SJÓNVARPIÐ KL. 22.30 MGM KL. 20.55 frá hnefaleikakeppni. ELEPHANT Bandarísk bíómynd frá 2003. Voveif- THIEVES LIKE US Bíómynd frá 1974 sem fjallar legur atburður kemur róti á líf nemenda og kenn- um þrjá strokufanga sem verða örvæntingafullir 12.35 ENSKI BOLTINN Everton – Arsenal Bein útsending. ara við unglingaskóla í Portland í Oregon-fylki. bankaræningjar í Mississippi. Með aðalhlutverk fara Leikstjóri er Gus Van Sant og meðal leikenda eru Keith Carradine, Shelley Duvall, John Schuck, Bert 15.00 ENSKI BOLTINN Tottenham – Aston Villa Bein útsend- John Robinson, Alex Frost, Elias McConnell og Eric Remsen, Louise Fletcher og Ann Latham en leik- ing. Deulen. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. stjóri er Robert Altman. Einkunn á imdb.com: 7,1. Einkunn á imdb.com: 7,2. 15.00 EB 2 Bolton – Man. City Bein útsending. 15.00 EB 3 Newcastle – Blackburn Bein útsending.

15.00 EB 4 Middlesbrough – Wigan Bein útsending.

TCM KL. 20.00 STÖÐ 2 BÍÓ KL. 22.00/TERMINATOR 3: RISE OF THE MACHINES . 15.00 EB 5 Birmingham – Portsmouth Bein útsending. WHITE HEAT Klassísk spennumynd frá 1949 um frama og fall geðveika glæpamannsins, Cody Jarret. 17:15 ENSKI BOLTINN W.B.A. – Sunderland Bein útsending. Cody gerir sér ekki grein fyrir fyrir að gengið hans er að skipuleggja að koma honum fyrir kattarnef og 13.50 RÚV Haukar – ÍBV Bein útsending frá leik í efstu deild hvetur hann til að fremja glæp þar sem lögreglan kvenna í Íslandsmótinu í handbolta. mun sitja fyrir honum. Meðal leikara eru James Cagney, Edmond O'Brien, Virginia Mayo, Steve 16.05 RÚV Ísland – Frakkland Bein útsending frá landsleik í Cochran, Margret Wycherly, John Archer Classic en handbolta sem fer fram í Hafnarfirði. leikstjóri er Raoul Walsh. Einkunn á imdb.com: 8,1.  SUNNUDAGUR 13.50 SÝN Juventus – Empoli Bein útsending frá leik í ítölsku TCM KL. 22.25 Serie A deildinni. HIGH SIERRA Bandarísk glæpamynd frá 1941. Roy Earle losnar úr fangelsi á reynslulausn og snýr 17.50 SÝN Barcelona – Alavy Bein útsending frá spænska aftur inn í heim glæpanna. Umheimurinn er breytt- boltanum. ur og áttar Earle sig smám saman á því. Leikstjóri er Raoul Walsh en meðal leikara eru Humphrey 20.30 SÝN Denver – Pittsburgh NFL-tilþrif Bein útsending frá Bogart, Ida Lupino, Alan Curtis, Arthur Kennedy, bandarísku NFL deildinni í ameríska fótboltanum. Joan Leslie, Henry Hull. Einkunn á imdb.com: 7,5. 23.30 SÝN Seattle – Carolina Bein útsending frá leik í Banda- rísku NFL deildinni í ameríska fótboltanum.

13:20 ENSKI BOLTINN Chelsea – Charlton Bein útsending. STÖÐ 2 BÍÓ KL. 22.00 STÖÐ 2 BÍÓ KL. 20.00/BRUCE ALMIGHTY . SHIPPING NEWS Quoyle starfar í New York en fær 15:50 ENSKI BOLTINN Man. Utd. – Liverpool Bein útsending. lítið út úr lífinu. Hann flytur á slóðir ættmenna sinna á Nýfundnalandi og þá fara hjólin að snúast. Quoyle  MÁNUDAGUR fær starf á dagblaði og dálkurinn hans vekur dálitla 19:50 SÝN West Ham – Fulham Bein útsending frá enska eftirtekt. Síðan kynnist hann ekkjunni Wavey Prowse boltanum. og tekst með þeim vinskapur. Aðalleikarar eru Kevin Spacey, Julianne Moore, Judi Dench og Cate  ÞRIÐJUDAGUR Blanchett en leikstjóri er Lasse Hallström. Bönnuð börnum. Einkunn á imdb.com: 6,8. 19.30 SÝN Arsenal – Wigan Enski deildabikarinn Bein útsend- ing frá undanúrslitum enska deildabikarsins.

STÖÐ 2 BÍÓ KL. 22.00  MIÐVIKUDAGUR SPARTAN Fantafínn spennutryllir frá 2004. Dóttur 19.50 SÝN Man. Utd – Blackburn Bein útsending frá undanúr- háttsetts embættismanns er rænt og leyniþjón- slitum enska deildabikarsins. ustumaðurinn Scott er fenginn til að hafa upp á henni. Hann kemst fljótt að því að málið er flókn-  ara en virtist í fyrstu og hugsanlega sé um stórt FIMMTUDAGUR samsæri að ræða. Með aðalhlutverk fara Val Kil- 14.40 RÚV Þýskaland – Spánn Bein útsending frá EM í hand- mer, Derek Luke og Tia Texada. en leikstjóri er bolta. David Mamet. Stranglega bönnuð börnum. Ein- kunn á imdb.com: 6,9. 16.55 RÚV Ísland – Serbía/Svartfjallaland Bein útsending frá EM í handbolta. NÓTT KVÖLD DAGUR MORGUN Útvarpsfréttir ídagskrárlok 1.05 Tobbi tvisvar(21:26) 17.50 12.15 10.15 skíðum dýr (17:26) 22.15 20.40 44 ▼ 19.35 19.00 18.30 20.10 Kvennaræningjarnir Kvennaræningjarnir Táknmálsfréttir Hlé Heimsbikarkeppnin á SJÓNVARPIÐ sjónvarpsdagskráin » sjónvarpsdagskráin hennar vitjarhennar. andi látinnardóttur sem verðurfyrirþvíað Morrison umambátt byggð ásögueftirToni rísk bíómyndfrá1998 Íþróttaálfinn. Ástkær villu sínsvegar. ast snúihannekkifrá honum hvaðmuniger- verslunarmann ogsýnir heimsækir kenjóttan fráþvíerengill og segir gerist íkreppunnimiklu mynd frá1973. Myndin Bandarísk fjölskyldu- (Charley andtheAngel) Charley ogengillinn Kastljós Fréttir, íþróttirogveður Dalabræður (3:12) Latibær 17.05 (Beloved) Banda- Leiðarljós Þáttaröð um LATIBÆR ▼ BÖRN 18.25 20.10 18.00

2l gos á 99 kr. 2l gos á með öllum 99 kr. pizzum með öllum pizzum 2.40 Villt blade börnum) 3.15 Lanes(B.börnum) Changing 0.00 Neighbours 17.15 Scooby Doo 15.15 13.55 13.05 Tónlistarmyndbönd fráPopp TíVí 5.10 Enthusiasm the Beautiful 2005 bours 12.00 6.58 Fat Valentina 22.15 21.50 21.25 20.30 ▼ 19.00 18.30 20.00 Ísland íbítið Fréttir ogÍsland ídag The Transporter (Str. b. Beverly HillsCop 9.35 16.25 Bold andtheBeautiful 12.50 The Apprentice Entourage The Comeback Hádegisfréttir Hádegisfréttir uð börnum. mynd. Stranglegabönn- raunsönn óþægilega verðlaunuð ognæsta Thirteen (Grínsmiðjan) (21:32)Blue CollarTV Listen Up(13:22) Idol –Stjörnuleit Ísland ídag Fréttir, íþróttirogveður fram tilþessa. það semgersthefur aðeins viðogrifjaupp aðstaldra ekki úrvegi hefjast íSmáralindþáer slitakeppnin fersennað til þessa)Núþegarúr- eftir) sjónvarpssögu. anþætti bandarískrar þessum langlífastagam- og nýjastaþáttaröðiní son-fjölskyldan) Sextánda 4.45 Simpsons (2:21) Oprah 18.05 14.50 17.05 Skrímslaspilið Í fínuformi2005 9.20 11.05 Simpsons (2:21) (Þrettán) Marg- 14.20 9.00 10.20 föstudaginn 20.janúar Í fínuformi Simpsons Night Court Litlu vélmennin GAMAN SIMPSONS Það varlagið 12.25 16.00 13.30 ▼ Bold and 20.00 Curb Your 1.40 My Sweet (Sagan (Takið (Simp- 16.45 Neigh- Bey- Joey 6.40 17.40 með alltað4álegg 16” pizza Jury (e) ur JayLeno(e) Moments tónlist (e) 23.00 19.20 17.55 17.30 Sex Inspectors(e) ia's NextTop Model(e) 21.30 20.45 20.00 ▼ 19.30 22.15 0.30 Upphitun Cheers –10. þáttaröð 101 MostShocking skeiðis gerirþað! mögulega geturfariðúr- bregst viðþegaralltsem leika hvernigmaður áhættuleikarar látnir þeir óttastmestog og takastáviðþaðsem til skorasjálfasigáhólm eru sjálfboðaliðarfengnir raunveruleg. Íþáttunum eru bæðileikinatriðiog legum aðstæðum;sýnd fólk bregstviðóvenju- hvernig ósköpvenjulegt Frábærir þættirum hvað satteroglogið. sig áþvíaðgetaíþað fáaðspreyta Áhorfendur Ripley's Believeitornot! Stargate SG-1 Charmed The King ofQueens(e) Fasteignasjónvarpið 1.15 SKJÁREINN Law &Order:Trial by Worst CaseScenario 23.45 House (e) 4.15 18.20 Hearts ofGold Hearts RAUNVERULEIKI SCENARIO CASE WORST 2.45 ▼ Óstöðvandi 22.15 Austral- Tvöfald- 2.00 Sirkus RVK(12:30) 0.00 23.35 22.45 22.00 21.30 21.00 20.30 ▼ 19.30 19.00 18.30 20.00 20.00 Laguna Beach(5:17) Girls NextDoor(12:15) börnum. sér. hvernig áaðskemmta og sýniráhorfendum Reykjavíkur álimmósínu heitustu skemmtistaði mætir meðhirðinaá urinnar, BrynjaBjörk, 1986) Spennuþættir. Reunion (1:13) (16:19)HEX 2006 Splash TV Bönnuð börnum. atthePalmsParty (8:12) 101Partí sem eraðgerast. inn áölluþvíheitasta þar semhanntekurpúls- sjá ÁsgeirsKolbeinssonar, Sirkus Rvkerþátturíum- Idol extra2005/2006 Friends 6(10:24) (e) Fréttir NFS Sirkus RVK(12:30) SIRKUS RVK SIRKUS LÍFSTÍLL Drottning næt-

Bönnuð ▼ 21.30 (Pilot – 0.25 Sportið Sportið 18.00 23.00 18.30 2005/2006 –RegularSeason ar Season 22.05 21.40 19.35 19.00 Íþróttaspjallið NBA 2005/2006NBA –Regul- 2005-06 World SupercrossGP Fifth Gear Enski boltinn Gillette-sportpakkinn NFL-tilþrif 05/06) Gunnarsson. son ogBrynjarBjörn leika þeirÍvarIngimars- deildinni enmeðþeim er búiðaðstingaafí útsending. LiðReading Palace –Reading)Bein bestu gerð. Breskur bílaþátturaf ríkin ogtvisvaríEvrópu. er víðsvegarumBanda- aðalhlutverkum. Keppt tryllitækjum (250rsm) í hjólakappar áöflugum Supercrossi. Héreruvél- heimsmeistaramótinu í park) Nýjustufréttirfrá ▼ 1.00 (Bank OneBall- (Í fimmtagír) (NFL Gameday (NFL NBA KÖRFUBOLTI SAN ANTONIO MIAMI- NBA: (Crystal

18.12 ▼ 01.00 föstudaginn 20. janúar » sjónvarpsdagskráin 45

FRÉTTIR STÖÐ 2 BÍÓ KVEIKTU Á ÞESSU ... 21.10 ▼ 6.15 Hildegarde 8.00 Finding Graceland 10.00 James Dean 12.00 Cat in the Hat, The Latibær 48 HOURS 14.00 Hildegarde 16.00 Find- Sjónvarpið sýnir vinsælu barnaþættina ing Graceland 18.00 James um Latabæ þar sem Íþróttaálfurinn, Dean Glanni glæpur, Solla stirða og aðrir 20.00 Cat in the Hat, The íbúar Latabæjar lenda í ótal skemmti- (Kötturinn með hött- legum ævintýrum. Solla kemur til Lata- 7.00 Ísland í bítið 9.00 Frétta- inn) Litrík og skemmti- bæjar og hittir þar fyrir skrautlegan vaktin fyrir hádegi leg kvikmyndagerð á sí- hóp barna og fullorðins fólks, þar á gildri sögu eftir Dr. meðal latasta ofurþrjót í heimi, sjálfan Seuss um Köttinn með Glanna glæp. Það er Sollu til happs að höttinn. í Latabæ býr líka hinn fríski og fjörugi 22.00 Mystic River (Dulá) Íþróttaálfur sem hjálpar Sollu við að Sannkölluð stórmynd 12.00 Hádegisfréttir/Markaður- láta óhollustuna eiga sig. Þættirnir sem hreppti tvenn Ósk- inn/Íþróttafréttir/Veðurfrétt- hafa verið sýndir í Bandaríkjunum og arsverðlaun. Stranglega ir/Leiðarar dagblaða/Hádegið- víðar erlendis um nokkurt skeið og bönnuð börnum. fréttaviðtal. 13.00 Íþróttir/lífsstíll notið mikilla vinsælda. 14.00 Hrafnaþing/Miklabraut 0.15 Ash Wednesday (Strang- n RÚV, KL. 20.10 15.00 Fréttavaktin eftir hádegi lega bönnuð börnum) 2.00 The 18.00 Kvöldfréttir/Íslandi í 51st State (Stranglega bönnuð dag/íþróttir börnum) 4.00 Mystic River (Stranglega bönnuð börnum) 20.00 Fréttir 20.10 Sögur af fólki The Simpsons 21.00 Fréttir ENSKI BOLTINN Vinsælustu teiknimyndaþættir í heimi. Í ur að endurgera tréhúsið og dreifir þættinum í kvöld biður Marge Hómer boðskap Playdude til annarra krakka. ▼ 21.10 48 Hours (48 stund- 14.00 Man. City – Man. Utd. frá ir)(48 Hours 2005-2006) 14.01 16.00 Portsmouth – Ev- um nýtt eldhús. Í staðinn fyrir að ráða Marge ræður verktaka í að klára elhús- Bandarískur fréttaskýr- erton frá 14.01 18.00 Aston Villa einhvern í verkið ákveður Hómer að ið og skráir sig í bökunarkeppni með ingaþáttur. – West Ham frá 14.01 gera við það sjálfur. Meðan hann brýt- uppáhaldseftirréttinn sinn. Hún lendir í 22.00 Fréttir Fréttir og veður ur niður eldhúsið finnur hann gamalt vægðarlausri keppni, svindlar og vinnur 20.00 Upphitun . 22.30 Hrafnaþing/Miklabraut safn af tímaritinu Playdude. Hann segir þar af leiðandi keppnina en glatar þar Hrafnaþing er í umsjá 20.30 Stuðningsmannaþátturinn Marge að hann haldi í það út af grein- með virðingu Lísu. „Liðið mitt“ (e) unum í því en fleygir því síðan og Bart Ingva Hrafns Jónssonar n STÖÐ 2, KL. 20.00 og Miklabraut í umsjá 21.30 Wigan – W.B.A. frá 15.01 og Milhouse komast í það. Bart ákveð- Sigurðar G. Tómassonar. Leikur sem fram fór síð- astliðinn sunnudag. 23.30 Upphitun (e) 0.00 Sund- erland – Chelsea frá 15.01 2.00 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt“ (e) 3.00 Dagskrárlok

OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn.

23.15 Kvöldfréttir/Íslandi í AKSJÓN dag/íþróttir 0.15 Fréttavaktin fyr- ir hádegi 3.15 Fréttavaktin eftir Fréttaþátturinn Korter er sýndur hádegi 6.15 Hrafnaþing/Mikla- kl.18.15 og endursýndur á klukkutíma braut fresti til kl. 9.15 …Fleiri stöðvar á næstu opnum »» IInnritunnnritun eerr hhafin!afin!

FFyrstuyrstu námskei›námskei› Einn tveir og þrír 4.146 hefjasthefjast 16.16. janúarjanúar SÍMENNTUN

Innritun fer fram á Grensásvegi 16a, í síma 580 1800 e›a á heimasí›unni www.mimir.is 46 sjónvarpsdagskráin » föstudaginn 20. janúar

SMS sent í s. 1918

Upprifjun um keppendurna – Sagan til þessa Nú er búið að velja alla þá tólf sem keppa til úr- komust alla leið í úrslitin. Þau Ragnheiður Sara Snorrason, Guðrún Lára Alfreðsdóttir og Elfa slita í Smáralindinni um titilinn Idol-stjarna Ís- Grímsdóttir, Eiríkur Hafdal, Ingólfur Þórarins- Björk Rúnarsdóttir eru komin áfram og munu lands. Nú þegar úrslitakeppnin fer senn að son, Bríet Sunna Valdemarsdóttir, Angela Ingi- keppa til úrslita en úrslitakeppnin sjálf hefst hefjast í Smáralind þá er ekki úr vegi að staldra björg Coppola, Tinna Björk Guðjónsdóttir, Ína næsta föstudag. aðeins við og rifja upp það sem gerst hefur Valgerður Pétursdóttir, Margrét Guðrún Gunn- n fram til þessa; hvernig keppendurnir tólf arsdóttir, Alexander Aron Guðbjartsson, Snorri STÖÐ 2, KL. 20.30 Hollustuna a hiheim! ! Hollur og góður kínamatur, góðurstórir skammtar kínamatur, - beint heim til þín. mmtar - beint heim til þín

TILBOÐ 1 TILBOÐ 2 TILBOÐ 3

Djúpsteiktar rækjur Djúpsteiktar rækjur Original hot and Peking kjúklingur sweet svínakjöt m/kínasveppum Snöggsteikt nauta- Wok steikt lamba- kjöt í ostrusósu Rifjapartý kjöt m/svartbauna- Kínverskar Konton svínarif sósu eggjanúðlur Hrísgrjón, prjóna Original hot and m/kjúklingi og og soya sweet svínakjöt grænmeti poki af Maarud Hrísgrjón súrsæt Hrísgrjón, súrsæt sósa, prjónar og sósa, prjónar og soya soya sósa

1.245 á mann 1.345 á mann 1.150 á mann 2.490 fyrir tvo 2.690 fyrir tvo 2.300 fyrir tvo 2 L COKE OG RÆKJUFLÖGUR FYLGJA Í „TAKE AWAY“

BARNABOX 2 kjúklingaleggir franskar og kokteilsósa kinderegg 600 kr

ORIENTAL RESTAURANT • LAUGAVEGI 19

FRÍ HEIMSENDING Lágmarkspöntun er kr. 1.900.- en kr. 4.000.- í Hafnarfjörð. Opið: mán.-fim. 12-22, fös. og lau. 12-23, sun. 17-22 PÖNTUNARSÍMI 552 2399 48 sjónvarpsdagskráin » föstudaginn 20. janúar

EKKI MISSA AF ... ERLENDAR STÖÐVAR

SKY NEWS 17.30 The Planet's Funniest Animals E! ENTERTAINMENT HALLMARK Fréttir allan sólarhringinn. 18.00 The Snake Buster 18.30 Monkey 12.00 The E! True Hollywood Story 12.00 Christy: Return to Cutter Gap Business 19.00 Supernatural 19.30 13.00 E! News 13.30 Gastineau Girls 13.45 Angel In The Family 15.15 Jim CNN INTERNATIONAL Big Cat Diary 20.00 Britain's Worst Pet 14.00 Live from the Red Carpet 16.00 Henson's Jack And The Beanstalk Fréttir allan sólarhringinn. 20.30 Animal Planet at the Movies 101 Most Awesome Moments in... 17.00 Just Cause 17.45 McLeod's 21.00 Animal Cops Houston 22.00 17.00 101 Most Awesome Moments FOX NEWS Daughters IIi 18.30 Follow the Stars Supernatural 22.30 Monkey Business in... 18.00 Kill Reality 19.00 E! News Fréttir allan sólarhringinn. 23.00 Emergency Vets 23.30 Hi-Tech 19.30 Celebrity Soup 20.00 The 2006 Home 20.15 Sioux City 22.00 Hostage EUROSPORT Vets 0.00 Pet Rescue 0.30 Wildlife Golden Globes Special 21.00 The 2006 Hotel 23.45 Follow the Stars Home SOS 1.00 Britain's Worst Pet 1.30 12.00 Alpine Skiing: World Cup St Golden Globes Special 22.00 Girls of 1.30 Hostage Hotel Animal Planet at the Movies 2.00 The Moritz Switzerland 13.30 Figure the Playboy Mansion 22.30 Girls of the Snake Buster BBC FOOD Skating: European Championship Lyon Playboy Mansion 23.00 Celebrity Soup 12.00 The Manic Organic 12.30 Diet France 14.00 Biathlon: World Cup Ant- DISCOVERY 23.30 Wild On Tara 0.00 E! News 0.30 holz Italy 14.45 Figure Skating: Europe- Celebrity Soup 1.00 Girls of the Play- Trials 13.00 The Italian Kitchen 13.30 A 12.00 American Chopper 13.00 an Championship Lyon France 17.00 boy Mansion 1.30 Superstar Weddings Cook's Tour 14.00 New Scandinavian Wheeler Dealers 13.30 Wheeler Deal- Football: African Cup of Nations Egypt Gone Bad 2.00 The E! True Hollywood Cooking 14.30 Off the Menu 15.00 ers 14.00 Extreme Engineering 15.00 Story Space 19.00 Figure Skating: European Dinner Party Inspectors 15.30 Chalet Championship Lyon France 21.30 Extreme Machines 16.00 Scrapheap Bandarískur heimildarþáttur frá 2001. CARTOON NETWORK Slaves 16.00 The Big Stew 16.30 Rea- Football: Top 24 Clubs 22.00 Snooker: Challenge 17.00 Thunder Races 18.00 Kynnir þáttarins, Sam Neill, tekur the Masters London 0.00 Tennis: American Chopper 19.00 Mythbusters 12.00 Cow and Chicken 12.30 Sheep dy Steady Cook 17.00 Great Food áhorfendur í áhrifamikla ferð um vetr- Grand Slam Tournament Australian 20.00 Brainiac 21.00 Ten Ways 22.00 in the Big City 13.00 Dexter's Bites 17.30 Madhur Jaffrey's Far arbrautina okkar og fyrir handan hana Open 2.00 Tennis: Grand Slam Tourna- Firehouse USA 23.00 Mythbusters Laboratory 13.30 The Powerpuff Girls Eastern Cookery 18.00 Jancis Robin- í þessum byltingarkennda heimildar- ment Australian Open 0.00 Forensic Detectives 1.00 FBI Files 14.00 Pet Alien 14.30 Ed, Edd n Eddy son's Wine Course 18.30 Grigson 2.00 Why Intelligence Fails þætti sem leikstýrður er af Luke Camp- 15.00 Teen Titans 15.30 Justice 19.00 Gary Rhodes' New British BBC PRIME League 16.00 Hi Hi Puffy AmiYumi bell og Jeremy Turner. MTV Classics 19.30 Tamasin's Weekends 12.00 Keeping up Appearances 12.30 16.30 Atomic Betty 17.00 Camp Lazlo BBC PRIME, KL. 22.00 20.00 Neil Perry Rockpool Sessions The Good Life 13.00 Ballykissangel 14.00 Wishlist 15.00 TRL 16.00 Dis- 17.30 Foster's Home for Imaginary Fri- 14.00 Balamory 14.20 Andy Pandy missed 16.30 Just See MTV 17.30 ends 18.00 Duck Dodgers in the 24 1/2 20.30 The Tanner Brothers 21.00 Full 14.25 Tweenies 14.45 Fimbles 15.05 MTV:new 18.00 Dance Floor Chart Century 18.30 Charlie Brown Specials On Food 22.00 Capital Floyd 22.30 Captain Abercromby 15.20 The Make 19.00 Punk'd 19.30 19.00 What's New Scooby-Doo? Saturday Kitchen Shift 15.35 The Really Wild Show 20.00 Wild Boyz 20.30 The Osbournes 19.30 Tom and Jerry 20.00 The Flint- DR1 16.00 Cash in the Attic 16.30 Ready 21.00 Top 10 at Ten 22.00 I Want a stones 20.30 Looney Tunes 21.00 Steady Cook 17.15 The Weakest Link Famous Face 22.30 Wonder Showzen Dastardly & Muttley in Their Flying 12.10 DR1 Dokumentaren – Krigerne 18.00 Holby City 19.00 Chanel 20.00 23.00 Party Zone 0.00 Just See MTV Machines 21.30 Scooby-Doo 22.00 12.50 Rabatten 13.20 Hjerterum 13.50 Little Britain 20.30 Two Pints of Lager Tom and Jerry 23.00 Dexter's and a Packet of Crisps 21.00 Red VH1 Nyheder på tegnsprog 14.00 TV Avisen Laboratory 23.30 The Powerpuff Girls Dwarf 21.30 Blackadder Goes Forth med vejret 14.10 Dawson's Creek 12.00 So 80s 12.30 VH1 Hits 15.00 0.00 Johnny Bravo 0.30 Ed, Edd n 22.00 Space 22.50 Cutting It 23.40 15.00 Boogie Listen 16.00 Svampe- VH1 Weekly Album Chart 16.00 So 80s Eddy 1.00 Skipper & Skeeto 2.00 Radical Highs 0.00 Battlefield Britain bob Firkant 16.25 Rutsj Klassik 17.00 17.00 VH1's Viewers Jukebox 18.00 Spaced Out 1.00 Around the World in 80 Treasures Smells Like the 90s 19.00 VH1 Classic Fredagsbio 17.10 Byggemand Bob 2.00 Spanish Journey 19.30 MTV at the Movies 20.00 VH1 All JETIX 17.20 Gurli Gris 17.30 TV Avisen med NATIONAL GEOGRAPHIC Access 21.00 Mtv Live Keane 21.30 12.20 Braceface 12.45 So Little Time Sport og Vejret 18.00 Disney Sjov MTV Live Velvet Revolver 22.00 VH1 12.00 Seconds from Disaster 13.00 13.10 Lizzie Mcguire 13.35 Black Hole 19.00 aHA Royal 20.00 TV Avisen Rocks 0.30 Flipside 1.00 Chill Out 1.30 Polar Bear Alcatraz 14.00 Megastruct- High 14.00 Goosebumps 14.25 20.30 Gladiator 23.00 Billy Madison VH1 Hits ures 15.00 Hunter Hunted 16.00 Spiderman 14.50 Super Robot Monkey 0.25 Boogie Listen Predators At War 17.00 Seconds from CLUB Team 15.15 Martin Mystery 15.40 Totally Spies 16.05 W.i.t.c.h 16.30 SV1 Disaster 18.00 Explorations 18.30 12.20 Insights 12.45 Matchmaker Storm Stories 19.00 Elephants Of Sonic X 13.10 Fashion House 13.35 Other 13.30 Djursjukhuset 14.00 Debatt Kilimanjaro 20.00 Megastructures VH1 All Access People's Houses 14.30 Retail Therapy MGM 15.00 Rapport 15.10 Gomorron 21.00 Hunter Hunted 22.00 The 15.00 Crimes of Fashion 15.30 Crime Sverige 16.00 Konståkning: EM 2006 Í kvöld er fjallað um þann þrýsting á Serpent 23.00 Seconds from Disaster 13.30 Till There Was You 15.00 Have Stories 16.30 Arresting Design 17.00 fræga fólkið sem felst í því að skíra 0.00 Hunter Hunted 1.00 Explorations You Seen My Son? 16.30 Crucible of 17.00 BoliBompa 17.01 Billy 17.10 Yoga Zone 17.25 The Method 17.50 börn sín sem furðulegustu nöfnum. 1.30 Storm Stories Horror 18.00 A Family Thing 19.50 Bu- Yoko! Jakamoko! Toto! 17.15 Lisas Hollywood One on One 18.15 Girly sting 21.20 Prey for the Hunter 22.45 sagoshow 17.30 Sagoberättaren Þar má nefna aumingja barn Chris ANIMAL PLANET Ghostbusters 18.40 E-Love 19.05 It's Pork Chop Hill 0.20 Vietnam Texas 18.00 Amigo 18.30 Rapport 19.00 Martin og Gwyneth Paltrow sem heitir a Girl Thing 19.30 The Villa 20.25 12.00 Amazing Animal Videos 12.30 1.50 Easy Money Riket – Stormaktstiden 20.00 Den Apple. Nú er Gwyneth ófrísk af öðru Monkey Business 13.00 Big Cat Diary Cheaters 21.15 Sextacy 22.10 My perfekta stormen 22.05 Konståkning: barni og spurning er hvort það muni 13.30 The Snake Buster 14.00 Gods Messy Bedroom 22.35 Men on Women TCM heita Orange. Fylgstu með tísku stjarn- and Demons 15.00 Miami Animal 23.00 Sextacy 0.00 Women Talk 0.30 20.00 Slither 21.35 Sitting Target EM 2006 23.05 Rapport 23.15 Kult- anna í Hollywood í nafnagjöf. Police 16.00 Pet Rescue 16.30 Wildlife Ex-Rated 1.00 Vegging Out 1.25 Sizzle 23.05 Period of Adjustment 1.00 Art- urnyheterna 23.25 Bounce – Tillbaka VH1, KL. 20.00 SOS 17.00 Amazing Animal Videos 1.55 Loyd on Location uro's Island till kärleken 1.10 Sändning från SVT24 -91>5/-: 50;8 .E>6->   6-:Ï-> 78 &

B5:?™8-?@5 ?6Ë:B-> 4159? Ä ?5>7A? 4B1> ?@1:0A> A<<5 ?19 50;8?@6->:- .-:0->Ç76-::-+

2E83?@A 91 50 sjónvarpsdagskráin » laugardaginn 21. janúar

KEPPNI GAMAN GAMAN GAMAN FÓTBOLTI

20.10 19.40 20.25 21.15 20.50 ▼ ▼ ▼ ▼ ▼ SÖNGVAKEPPNI SJÓNVARPSINS AMERICAN SPÆNSKI 2006 STELPURNAR FAMILY AFFAIR DAD BOLTINN

SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN

8.00 Morgunstundin okkar 8.01 7.00 Jellies 7.10 Músti 7.15 Ljós- 10.15 Top Gear (e) 11.00 2005 9.55 Ítölsku mörkin 10.25 Gurra grís (38:52) 8.08 Kóala- vakar 7.25 Kærleiksbirnirnir World Pool Championship Ensku mörkin 10.55 Spænsku bræður (50:52) 8.19 Fæturnir á (16:60) 7.40 Magic Schoolbus mörkin 11.25 NBA 2005/2006 Fanney (8:13) 8.32 Franklín 8.05 Pingu 8.10 Grallararnir – Regular Season (76:78) 8.58 Konráð og Baldur 8.35 Barney 4 – 5 9.05 Með afa 9.11 Konráð og Baldur 9.27 10.00 Kalli á þakinu 10.25 Matta fóstra og ímynduðu vinirn- Pokémon 5 (Pokémon hetjur) ir (25:26) 9.50 Gló magnaða 11.35 Home Improvement 3 MORGUN (34:52) 10.04 Kóalabirnirnir (11:25) (19:26) 10.30 Stundin okkar 11.00 Kastljós 11.30 Heimsbik- arkeppnin á skíðum

13.50 Íslandsmótið í handbolta 12.00 Hádegisfréttir 12.15 Bold 12.30 Rock Star: INXS (e) 14.10 17.30 Fashion Television (1:34) 13.25 Enski boltinn 15.15 15.45 Handboltakvöld 16.05 and the Beautiful 14.00 Idol – Charmed (e) 14.55 Blow Out II 18.00 Girls Next Door (12:15) World Supercross GP 2005-06 Landsleikur í handbolta 17.50 Stjörnuleit 14.55 Meistarinn (e) 15.40 Australia's Next Top 16.10 Motorworld 16.40 Táknmálsfréttir 18.00 Hope og (4:21) 15.55 ABC Special – Teri Model (e) 16.25 Lítill heimur World's strongest man 2005 Faith (39:51) Hatcher 16.30 Grumpy Old (e) 17.15 Fasteignasjónvarpið 17.10 Enska bikarkeppnin 3. Women (2:4) 17.10 Sjálfstætt 18.15 The King of Queens (e) umf. DAGUR fólk 17.45 Martha

18.30 Frasier (Frasier XI)Banda- 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.40 Will & Grace (e) 18.30 Fréttir NFS 18.50 NBA 2005/2006 – Regular rísk gamanþáttaröð. e. 18.54 Lottó 19.00 Family Guy (e) 19.00 Friends 6 (7:24) (e) Season ( 18:27)

18.54 Lottó 19.00 Íþróttir og veður 19.30 Malcolm In the Middle (e) 19.30 Friends 6 (8:24) (e) ▼ 20.50 Spænski boltinn (Spænski boltinn 05/06) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.10 The Comeback (Endur- Hal er settur í þá óþægi- 20.00 Summerland (8:13) Bein útsending frá leik 19.40 Tíminn líður hratt – Hvað koman) Glænýir gaman- legu stöðu að þurfa að 20.45 Sirkus RVK (12:30) Sirkus Real Madrid - Cadis í veistu um Söngvakeppnina? þættir með Lisu Kudrow. taka ákvörðun um hvort Rvk er nýr þáttur í umsjá Spurningaþáttur á léttum eigi að taka öndunarvél spænsku deildinni. ▼ 19.40 Stelpurnar (20:20) Loka- Ásgeirs Kolbeinssonar nótum um söngvakeppni þáttur þessara frábæru nágranna síns úr sam- þar sem hann tekur Sjónvarpsins. íslensku gamanþátta þar bandi. púlsinn á öllu því sem margar skrautlegar 20.00 All of Us Tia finnur upp- ▼ 20.10 Söngvakeppni Sjón- heitasta sem er að ger- varpsins 2006 (1:3) Kynnt persónur koma við sögu. töku frá brúðkaupi Ro- ast. verða 8 af þeim 24 lög- Á meðal leikenda eru berts og Neesee og

▼ 21.15 American Dad (6:13) um sem valin voru í Guðlaug Elísabet Ólafs- verður afbrýðisöm. (Homeland Insecurity) undankeppnina og eftir dóttir, Brynhildur Guð- 20.25 Family Affair French ▼ Frá höfundum Family símakosningu komast jónsdóttir, Ilmur Krist- sendir strákana í einka- Guy kemur ný teikni- fjögur þeirra áfram í úr- jánsdóttir, Katla Margrét rekinn skóla og þau eru myndasería um mann slitakeppnina sem fer Þorgeirsdóttir og Kjartan ekki alveg að passa þar sem gerir allt til þess að fram 18. febrúar. Guðjónsson en leikstjóri inn. Bill ákveður að taka vernda landið sitt. Stan 21.00 Spaugstofan Karl Ágúst, er Óskar Jónasson. Sigur- krakkana úr skólanum Smith er útsendari CIA Pálmi, Randver, Sigurður jón Kjartanssoner einn og láta Mr. French kenna og er alltaf á varðbergi- og Örn sprella og handritshöfunda ásamt þeim heima. gagnvart hryðjuverka- spauga og sýna áhorf- hópi valinkunnra kvenna. 20.50 The Drew Carey Show hættum. Fjölskyldulíf endum samtímaviðburði Stöð 2 2005. Stórundarlegir þættir um hans er heldur óvenju- KVÖLD frá nýjum og óvenjuleg- 20.05 Bestu Strákarnir Strákarn- stórskrítið fólk. legt því fyrir utan konu um sjónarhornum. ir Auddi, Sveppi og Pétur 21.15 Australia's Next Top Mod- hans og börn búa á 21.30 Söngvakeppni Sjónvarps- Jóhann tóku upp á ýmsu el Ástralska ofurfyrirsæt- heimilinu kaldhæðna ins – Úrslit Kynntar verða í vikunni. an Erika Heynatz fetar í geimveran Roger sem niðurstöður úr síma- 20.35 Það var lagið Að þessu fótspor Tyru Banks og leiðist ekki að fá sér í kosningu kvöldsins. sinni mæta til leiks stór- leitar að næstu stjörnu glas og Klaus sem er 21.50 28 dagar (28 Days) söngvararnir Hlín Péturs- ástralska fyrirsætuheims- þýskumælandi gullfiskur. Bandarísk bíómynd frá dóttir og Kiddý Thor á ins. Frábær sería sem gefur 2000 um blaðakonu í móti Jóhanni Friðgeiri og 22.00 Law & Order: Trial by Jury Family Guy ekkert eftir. stórborg sem neyðist til Þorgeiri Andréssyni. Fjórða útgáfa Law & 21.40 American Dad (7:13) að fara í áfengismeðferð 21.35 It Runs in the Family Order snýst alfarið um (Deacon Stan, Jesus eftir að hún stelur bíl og (Fjölskyldubönd) Bíó- vinnubrögð í réttarsal og Man) ekur á hús. Leikstjóri er mynd sem fjallar um kringum réttarhöld. 22.05 Fabulous Life of (10:20) Betty Thomas og meðal ósamrýmda fjölskyldu- 22.45 Hearts of Gold Forboðin (Fabulous Life of: Oprah) leikenda eru Sandra sem sem reynir að ást á tímum íhaldssemi Í þessum þætti er farið á Bullock, Viggo Morten- treysta samböndin eftir og stéttaskiptingar. Ung bak við tjöldin með sjón- sen, Elizabeth Perkins og að höfuð fjölskyldunnar, kona af lægri stéttum varpsstjörnunni Opruh. Steve Buscemi. sá gamli, fær heilablóð- fellur fyrir ríkum lækni 22.30 HEX (16:19) Bönnuð fall. og þarf að berjast við börnum. fordóma.

23.30 Verndarengillinn 1.10 23.25 Ripley's Game (Stranglega 23.30 Stargate SG-1 (e) 0.15 23.15 Splash TV 2006 23.45 23.00 Hnefaleikar 0.45 Hnefa- Magdalenu-systurnar (Kvik- bönnuð börnum) 1.15 The Law & Order: SVU (e) 1.00 Laguna Beach (5:17) leikar 2.00 Hnefaleikar myndaskoðun telur myndina Sweetest Thing (Bönnuð börn- Boston Legal (e) 1.45 Ripley's ekki hæfa fólki yngra en 12 ára. um) 2.40 The Accidental Spy Believe it or not! (e) 2.30 Tvö-

NÓTT e) 3.05 Útvarpsfréttir í dagskrár- (Bönnuð börnum) 4.05 Malibu's faldur Jay Leno (e) 4.00 Óstöðv- lok Most Wanted (Bönnuð börnum) andi tónlist 5.30 Fréttir Stöðvar 2 6.15 Tón- listarmyndbönd frá Popp TíVí laugardaginn 21. janúar » sjónvarpsdagskráin 51

SPJALL STÖÐ 2 BÍÓ KVEIKTU Á ÞESSU ... 19.45 ▼ 6.15 Pirates of the Caribbean: The 8.35 Fletch 10.10 I Capt- HELGIN ure the Castle 12.00 Harry Það var lagið – MEÐ EIRÍKI Potter and the Philopher's Sto- ne 14.30 Pirates of the Þáttur fyrir alla fjölskylduna þar sem Caribbean: The 16.50 Fletch söngurinn er í aðalhlutverki. Kynnir 18.25 I Capture the Castle þáttarins, Hermann Gunnarsson, fær 20.15 Harry Potter and the til sín þjóðþekkta einstaklinga sem fá 10.00 Fréttir 10.10 Sögur af Philopher's Stone (Harry að spreyta sig í söngkeppni. Í hverjum fólki 11.00 Helgin – með Eiríki Potter og viskusteinn- þætti keppa tvö lið að viðstöddum Jónssyni inn) Stórskemmtileg gestum í sal. Í báðum liðum eru píanó- ævintýramynd frá 2001 leikarar sem jafnframt gegna hlutverki um galdrastrákinn Harry liðsstjóra, Pálmi Sigurhjartarson og Potter. Með aðalhlut- Karl Olgeirsson. Hljómsveit hússins er verk fara Richard Harris, Buff og höfundur spurninga Jón Ólafs- Robbie Coltrane, son. Að þessu sinni mæta til leiks stór- Maggie Smith og Dani- el Radcliffe en leikstjóri söngvararnir Hlín Pétursdóttir og Kiddý er Chris Columbus. Thor á móti Jóhanni Friðgeiri og Þor- geiri Andréssyni. 22.45 Solaris Solaris er pláneta í órafjarlægð n STÖÐ 2, KL. 20.35 12.00 Hádegisfréttir 12.25 þar sem undirlegir at- Skaftahlíð 13.00 Dæmalaus burðir gerast. Sálfræð- veröld 13.15 Sögur af fólki ingurinn Chris Kevlin 14.00 Fréttir 14.10 Helgin – heldur til starfa á Solar- með Eiríki Jónssyni 15.00 Viku- is en ekkert fær undir- Morales gegn Pacquiao skammturinn 16.00 Fréttir búið hann undir það 16.10 Frontline 17.10 Skaftahlíð sem í vændum er. Aðal- Bein útsending verður á Sýn í nótt frá rimmu. Morales er 29 ára gamall og – vikulegur umræðuþáttur leikarar eru George hnefaleikakeppni í Las Vegas. Þar mæt- með öllu betra vinningshlutfall: 48 18.00 Veðurfréttir og íþróttir Clooney, Natascha ast í hörkuviðureign mexíkóska goð- sigra, þar af 34 rothögg og 3 töp á McElhone og Viola Dav- sögnin Eriks Morales og filippseyska meðan hinn 27 ára gamli Pacquaio á 18.30 Kvöldfréttir 18.30 Kvöld- is en leikstjóri er Steven undrið Manny Pacquiao í tólf lotum að baki 40 sigra, þar af 32 rothögg, 2 fréttir 18.58 Yfirlit frétta Soderbergh. Bönnuð um heimsmeistaratitilinn í fjaðurvigt. jafntefli og 3 töp. Það má því fastlega og veðurs. börnum. Hér er um endurtekinn bardaga að búast við sögulegum bardaga þar sem 19.10 Skaftahlíð – vikulegur 0.20 Session 9 (Stranglega ræða milli þessara erkifjenda sem filippseyska undrið ætlar sér örugglega umræðuþáttur Maður vik- bönnuð börnum) 2.00 The For- mættust í hringnum fyrir tæpu ári síð- að hefna ófaranna frá því í fyrra. unnar. Viðtal í umsjá eigner (Stranglega bönnuð an, 19. mars. Þá hafði Morales betur n fréttastofu NFS. börnum) 4.00 Solaris (Bönnuð eftir rækilega blóðuga og æsispennandi SÝN, KL. 02:00

▼ 19.45 Helgin – með Eiríki Jóns- börnum) syni 20.45 Sögur af fólki 21.35 Skaftahlíð – vikulegur umræðuþáttur Maður vik- unnar. Viðtal í umsjá ENSKI BOLTINN fréttastofu NFS. 22.15 Veðurfréttir og íþróttir 12.05 Upphitun (e) 12.35 Ev- 18.00 Fréttayfirlit.18.02 erton – Arsenal (b) 14.45 Á vell- Ítarlegar veðurfrétt- inum með Snorra Má 15.00 ir.18.12 Íþróttafréttir. Tottenham – Aston Villa (b) 22.45 Kvöldfréttir 18.30 Kvöld- 17.00 Á vellinum með Snorra fréttir 18.58 Yfirlit frétta Má (framhald) 17.15 W.B.A. – og veðurs. Sunderland (b) 19.30 Bolton – Man. City Leikur frá því fyrr í dag. 21.30 Newcastle – Blackburn Leikur frá því fyrr í dag. 23.30 Middlesbrough – Wigan 1.30 Dagskrárlok

OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. Stelpurnar AKSJÓN Nú er komið að lokaþætti þessarar frábæru þáttaraðar af Stelpunum þar Fréttaþátturinn Korter er sýndur sem margar skrautlegar persónur hafa komið við sögu. Má þar nefna kl.18.15 og endursýndur á klukkutíma blammeringakonuna, bresku fjölskylduna, Hemma hóru, ofurkonuna og fresti til kl. 9.15 hótelsöngkonuna. Á meðal leikenda eru Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir, Brynhildur Guðjónsdóttir, Ilmur Kristjánsdóttir, Katla Margrét Þorgeirs- dóttir og Kjartan Guðjónsson en leikstjóri er Óskar Jónasson. Sigurjón 23.25 Síðdegisdagskrá endur- …Fleiri stöðvar á næstu opnum »» Kjartansson er einn handritshöfunda ásamt hópi valinkunnra kvenna. tekin í h 9.00 Sögur af fólki n STÖÐ 2, KL. 19.40 52 sjónvarpsdagskráin » laugardaginn 21. janúar

Átta lög kynnt Söngvakeppni Sjónvarpsins 2006

Sjónvarpið tekur í ár þátt í Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva í nítjánda sinn og jafnframt verða þá liðin 20 ár frá því að Gleðibankinn tók þátt í keppninni. Að þessu sinni var ákveðið að halda veglega for- keppni og valdi valnefnd 24 lög af þeim 216 lögum sem bárust í keppnina. Höfundar laganna eru 18 og því nokkrir sem eiga fleiri en eitt lag í keppninni. Meðal laga- höfundanna eru bæði þekktir og óþekktir höfundar og lagavalið er fjölbreytt. Lögin 24 sem keppa í undankeppninni verða frumflutt í beinni útsendingu laugardags- kvöldin 21. janúar, 28. janúar og

4. febrúar. Hvert kvöld keppa 8 lög Söngvakeppni evrópskra sjón- Þetta vissum við ekki um ... og komast 4 lög áfram í úrslita- varpsstöðva sem fer fram í Aþenu í keppnina þann 18. febrúar. Lögin Grikklandi þann 18. maí en aðal- sem komast áfram verða valin af keppnin fer fram 20. maí. Kynnar Daniel Radcliffe þjóðinni í símakosningu. Lagið eru Brynhildur Guðjónsdóttir og ● Honum finnst gaman að og hlusta á tónlist er hann sem vinnur þann 18. febrúar kepp- Garðar Thór Cortes. hrekkja fólk. Hann tók t.d. mikill orkubolti og finnst ir svo fyrir Íslands hönd í forkeppni n GSM-síma samstarfsfélaga gaman að spila fótbolta. RÚV, KL. 20.10 síns, Robbie Coltrane, og breytti öllum SMS-skilaboð- ● Hann getur snúið upp á unum hans á yfir á tyrknesku. handlegginn á sér 360 gráður. ● Hann reyndi að lesa fyrstu ● Hann er aðdáandi fótbolta- Harry Potter-bókina þegar liðsins Fulham. hann var 8 ára gamall en gat ● Hann spilar á bassagítar. ekki klárað hana. Hann las loksins alla bókina fyrir hlut- ● Hann er aðdáandi „indie“ verkið í myndinni. rokks. Meðal uppáhalds- hljómsveita hans eru The ● Uppáhaldsbókin hans af Zutons, The Libertines, Bloc Harry Potter-seríunni er bók Party, The Futureheads og númer þrjú, Harry Potter og Kaiser Chiefs. fanginn frá Azkaban. ● Hann segist ekki lesa neinar ● Þótt hann hafi gaman að greinar um sjálfan sig eða því að leika sér í Playstation myndirnar sem hann leikur í.

n STÖÐ 2 BÍÓ, HARRY POTTER AND THE PHILOPHER'S STONE, KL. 20.15

HVAÐ ER Í KASSANUM...... hjá Ragnheiði Gröndal? Uppáhaldssjónvarpsþáttur? Fyrsta sjónvarpsminningin? Af nýju efni er það þátturinn Uppáhaldið mitt var Afi. Ég sat Extras. stjörf á hverjum laugardags- Hvað mætti sýna oftar? morgni og horfði á þáttinn hans. Ég er mjög hrifin af breskum Uppáhaldssjónvarpsstjarnan? spennuþáttum. Það mætti sýna Ég held mikið upp á Söruh meira af þeim. Jessicu Parker og vinkonur henn- Hvað má missa sín? ar í Sex and the City. Síðan líka Mér finnst dagskráin ágæt. Það David Brent, aðallega fyrir hvað má setja spurningamerki við hann er óþolandi. raunveruleikasjónvarpið. ÞRÍR FRAKKAR HJÁ ÚLFARI Gallerí Úlfur Sýning í janúar á verkum Sigurdísar Hörpu Arnarsdóttur. Opið frá 14.00 til 18.00.

Baldursgötu 14 Sími 5523939 Fax. 5613939 101 Reykjavík Sími 5613939 [email protected]

Þakþéttingar, viðgerðir og nýlagnir Lekur þakið og/eða er það farið að láta á sjá? Við erum með viðurkennd efni og vandaða vinnu, fyrir allar gerðir af þökum, tröppur og svalir. Núna er rétti tíminn til að hafa samband, því við erum að taka niður pantanir fyrir vorið Föst verðtilboð – þjónusta um allt land

Nánari uppl. gefur Árni í síma: 869 6448 54 sjónvarpsdagskráin » laugardaginn 21. janúar

EKKI MISSA AF ... ERLENDAR STÖÐVAR

SKY NEWS 17.00 Crocodile Hunter 18.00 Brita- 1.25 Hollywood One on One 1.55 G- Vampire Fréttir allan sólarhringinn. in's Worst Pet 19.00 The Natural Girls World 20.00 Sacred Animals of the HALLMARK CNN INTERNATIONAL Pharaohs 21.00 Swimming Lions E! ENTERTAINMENT 12.00 Christy: Choices of the Heart Fréttir allan sólarhringinn. 22.00 Science of Shark Attacks 12.00 The 2006 Golden Globes 13.30 I Was a Teenage Faust 15.15 23.00 Maneaters 23.30 Predator's Special 13.00 101 Most Awesome Back to the Secret Garden 17.00 Off FOX NEWS Prey 0.00 Miami Animal Police 1.00 Moments in... 14.00 It's Good To Be Season 18.30 Mary & Tim 20.00 Law Fréttir allan sólarhringinn. Sacred Animals of the Pharaohs 2.00 14.30 Celebrity Soup 15.00 50 & Order Vii 21.00 The Passion of Ayn Swimming Lions Cutest Child Stars 17.00 The E! True EUROSPORT Rand 22.45 Hamlet 0.30 Law & Order Hollywood Story 18.00 E! Entertain- Vii 1.30 The Passion of Ayn Rand 12.00 Football: African Cup of DISCOVERY ment Specials 19.00 E! News Week- Nations Egypt 14.00 Cross-country 12.00 Wreck Detectives 13.00 Per- end 20.00 Live from the Red Carpet BBC FOOD Skiing: World Cup Oberstdorf 14.30 formance 14.00 Big, Bigger, Biggest 22.00 The 2006 Golden Globes 12.00 Jancis Robinson's Wine Cour- Biathlon: World Cup Antholz Italy 15.00 Big, Bigger, Biggest 16.00 23.00 23.30 Special Celebrity Soup se 12.30 Grigson 13.00 Gary Bombing of Germany 15.15 Figure Skating: European Europe's Richest People 17.00 Ray Girls of the Playboy Mansion 0.00 Rhodes' New British Classics 13.30 Championship Lyon France 18.00 Mears' World of Survival 17.30 Ray Wild On Tara 0.30 Wild On Tara 1.00 Í þessum heimildarþætti er fylgst með Tamasin's Weekends 14.00 Neil Perry Football: African Cup of Nations Eg- Mears' World of Survival 18.00 Survi- The E! True Hollywood Story sprengjuárásum Bandamanna á mikil- ypt 20.00 Snooker: the Masters ving Extreme Weather 19.00 Mean Rockpool Sessions 14.30 The Tanner væga þýska bæjarhluta. Í sprengjuárás- London 22.30 Football: African Cup Machines 19.30 Mean Machines CARTOON NETWORK Brothers 15.00 Full On Food 16.00 unum eyðilögðust margar verksmiðjur, of Nations Egypt 23.30 All Sports: 20.00 American Chopper 21.00 12.00 Cow and Chicken 12.30 Capital Floyd 16.30 Saturday Kitchen brýr og stíflur svo að ekki talað sé um Eurosport Clubbing 0.00 Tennis: American Hotrod 22.00 Rides 23.00 Courage the Cowardly Dog 13.00 17.00 Rick Stein's Seafood Lovers' hús óbreyttra borgara. Þessar spreng- Grand Slam Tournament Australian Trauma 0.00 Body Image 1.00 FBI Dexter's Laboratory 13.30 The Guide 17.30 Kitchen Takeover 18.00 ingar lögðu Þýskaland nánast í rúst og Open 2.00 Tennis: Grand Slam To- Files 2.00 Big, Bigger, Biggest Powerpuff Girls 14.00 The Grim Gondola On the Murray 18.30 Deck 14.30 má sjá merki árásanna enn þann dag í urnament Australian Open Adventures of Billy & Mandy Dates 19.00 Off the Menu 19.30 Rick MTV Ed, Edd n Eddy 15.00 Teen Titans Stein's Seafood Odyssey 20.00 Dinn- dag. BBC PRIME 15.00 TRL 16.00 Dismissed 16.30 15.30 Justice League 16.00 Hi Hi er Party Inspectors 20.30 Food So- NATIONAL GEOGRAPHIC, KL. 20.00 12.00 Some Mothers Do 'Ave 'Em Just See MTV 17.30 The Trip 18.00 Puffy AmiYumi 16.30 Atomic Betty urce Asia 21.00 Friends for Dinner 12.30 Passport to the Sun 13.00 European Top 20 19.00 The Fabulous 17.00 Camp Lazlo 17.30 Foster's 21.30 Dinner in a Box 22.00 Rachel's Doctors 13.30 Doctors 14.00 Doctors Life Of 20.00 Viva La Bam 20.30 Home for Imaginary Friends 18.00 Favourite Food 22.30 Saturday 14.30 Doctors 15.00 Friends Like Pimp My Ride 21.00 Top 10 at Ten Duck Dodgers in the 24 1/2 Century Kitchen These 16.00 Top of the Pops 16.40 22.00 22.30 Andy Milonakis 18.30 Charlie Brown Specials 19.00 As Time Goes By 17.10 2 point 4 Show 23.00 So '90s 0.00 Just See What's New Scooby-Doo? 19.30 Tom DR1 Children 17.40 Living the Dream MTV 2.00 Chill Out Zone and Jerry 20.00 The Flintstones 12.00 Den Lille Prins – Reception 18.40 Casualty 19.30 Star Portraits 20.30 The Jetsons 21.00 Droopy VH1 13.00 Kr¢niken 14.00 Smæk for Skill- 20.00 The Kumars at Number 42 Master Detective 21.30 Scooby-Doo ingen 14.30 Hjerteflimmer 15.00 20.30 Billie Jean King 21.30 Absolu- 12.00 Smells Like the 90s 12.30 So 22.00 Tom and Jerry 23.00 Dexter's Boogie Listen 16.00 Ta' selv tro 16.30 tely Fabulous 22.00 Teen Species 80s 13.00 Making the Video 13.30 Di- Laboratory 23.30 The Powerpuff Girls Nyheder på tegnsprog – Kongelig 22.50 This Life 23.35 Linda Green ary of 14.00 Bullet in a Bible 0.00 Johnny Bravo 0.30 Ed, Edd n 0.05 Trouble with Love 0.35 Trouble Greenday 15.00 Making the Video Eddy 1.00 Skipper & Skeeto 2.00 barnedåb 16.40 F¢r s¢ndagen 16.50 with Love 1.05 Freeze But Is It Art? 15.30 Making the Video 16.00 Storyt- Spaced Out Held og Lotto 17.00 Australiens Perle 2.00 The Mark Steel Lectures ellers 17.00 VH1 Viewer's Jukebox 17.30 TV Avisen med vejret 18.00 18.00 Hogan Knows Best 18.30 VH1 JETIX Den Lille Prins – Festen 19.00 Olsen- NATIONAL GEOGRAPHIC Rewind 19.00 MTV Unplugged 20.00 12.05 Braceface 12.30 Ubos 12.55 banden går amok 20.40 Kriminal- 12.00 Predators At War 13.00 MTV Unplugged 21.00 MTV Unplug- Three Friends and Jerry II 13.10 kommissær Barnaby 22.20 Ladies Predators At War 14.00 Gladiator ged 22.00 Viva la Disco 0.30 Flipside Digimon II 13.35 Moville Mysteries Night 23.50 Boogie Listen Wars 15.00 Rome – The Model Emp- 1.00 Chill Out 1.30 VH1 Hits 14.00 Super Robot Monkey Team ire 16.00 Hunter Hunted 17.00 14.25 Totally Spies 14.50 Pucca x 2 SV1 CLUB Viva La Bam Seconds from Disaster 18.00 15.00 Martin Mystery 15.30 A.T.O.M. 12.05 Alpint: Världscupen St Moritz Seconds from Disaster 19.00 Battle 12.15 Sizzle 12.45 Loyd on Location Bandarískir þættir þar sem við kynn- Alpha teens on machines 16.00 12.55 Världscupen: Längd Oberstdorf of the Bulge 19.30 U-Boat War 20.00 13.10 Simply Indian 13.40 Art and Spiderman 16.30 Totally Spies 14.00 Packat & klart 14.30 Mat/Tina umst hættulega íbúðahverfinu hans Soul 14.10 Ross's BBQ Party 14.35 Bombing of Germany 20.30 D-Day 15.00 Riket – Stormaktstiden 16.00 Bam, frekar þekkt sem heimur Bam og Saturday Morning Kitchen 15.00 Inn- MGM 21.00 The Eagle Has Landed 23.30 Djursjukhuset 16.30 Paradiset i guld fylgjumst með þeim biluðu og spreng- Bombing of Germany 0.00 Dark Side ertainment 15.25 Backyard Pleasures 12.20 Police Story: The Freeway Kill- och briljanter 17.00 BoliBompa 17.01 of Hippos 1.00 The Dark Side Of El- 15.50 Fantasy Open House 16.15 ings 14.50 Valdez Is Coming 16.20 A hlægilegu hlutum sem hann og vinir Disneydags 18.00 Vera med flera hans taka upp á. Strákarnir sem koma ephants City Hospital 17.00 Yoga Zone 17.25 Woman's Tale 18.00 Busting 19.30 17.50 18.30 Rapport 18.45 Sportnytt 19.00 fram í þættinum eru ofurtöffararnir The Method It's a Girl Thing Still of the Night 21.00 I'm Gonna Git ANIMAL PLANET 18.15 Girls Behaving Badly 18.40 22.30 0.35 På spåret 20.00 Nisse Hults Histor- , Phil Margera, April You Sucka Rosebud The 12.00 Miami Animal Police 13.00 Race to the Altar 19.40 Other Men's Club iska Snedsteg 20.30 Brottskod: För- Margera, , Chris Raab og Wild Horses – Return to China 14.00 People's Houses 20.30 Matchmaker svunnen 21.15 Grannjävlar 22.05 Brandon Dicamillo. The Natural World 15.00 Monkey 21.00 Cheaters 22.00 The Villa 23.00 TCM Rapport 22.10 Repulsion 23.50 Cul- MTV, KL. 20.00 Business 15.30 Meerkat Manor 16.00 Sextacy 0.00 Women Talk 0.30 Ex- 20.00 2010 22.00 Wild Rovers 0.10 de-Sac – Djävulsk gisslan 1.40 Kni- Animals A-Z 16.30 Vets in the Wild Rated 1.00 Hollywood One on One The Gypsy Moths 1.55 Mark of the ven i vattnet

56 sjónvarpsdagskráin » sunnudaginn 22. janúar

SPENNA SPENNA DRAMA SPENNA FÓTBOLTI

20.10 22.05 21.30 21.30 13.50 ▼ ▼ ▼ ▼ ▼ ALLIR LITIR HAFSINS ERU KALDIR ROME BOSTON LEGAL INVASION ÍTALSKI BOLTINN

SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN

8.00 Morgunstundin okkar 8.03 7.00 Pingu 7.10 Myrkfælnu 10.00 Fasteignasjónvarpið (e) 9.30 Gillette-sportpakkinn Skordýr í Sólarlaut (8:26) 8.26 draugarnir (14:90) 7.25 Töfra- 11.00 Sunnudagsþátturinn 10.00 Spænski boltinn 11.40 Brummi (12:26) 8.41 Hopp og hí vagninn 7.50 Addi Paddi 7.55 Spænski boltinn Sessamí (38:52) 9.05 Disney- Oobi 8.05 Véla Villi 8.15 Doddi stundin 9.06 Stjáni (33:52) 9.28 litli og Eyrnastór 8.25 Kalli og Sígildar teiknimyndir (19:42) 9.35 Lóla 8.40 Ginger segir frá 9.05 Líló og Stitch (57:65) 9.58 Matti Nornafélagið 9.30 Yu Go Oh2 morgunn (22:26) 10.15 Latibær (46:49) 9.55 Hjólagengið 10.20 MORGUN 10.45 Tíminn líður hratt – Hvað Sabrina – Unglingsnornin 10.45 veistu um Söngvakeppnina? (1:3) Nýja vonda nornin 11.10 The 11.05 Söngvakeppni Sjónvarpsins Fugitives 11.35 You Are What 2006 (1:3) 11.55 Spaugstofan You Eat (13:17)

12.25 Söngvakeppni Sjónvarps- 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Silfur 12.00 Cheers – öll vikan (e) 15.45 Fashion Television (1:34) 13.20 Ítölsku mörkin ▼ 13.50 ins – Úrslit (1:3) 12.45 Heims- Egils 13.55 Neighbours 14.15 14.00 Borgin mín (e) 14.30 16.10 Laguna Beach (5:17) Juventus-Empoli. Bein útsending bikarkeppnin á skíðum 14.30 Neighbours 14.35 Neighbours How Clean is Your House (e) 16.35 Girls Next Door (13:15) í ítalska boltanum. 16.00 Hnefa- Japan – Minningar um leyndar- 14.55 Neighbours 15.15 Neigh- 15.00 Family Affair (e) 15.30 17.00 Summerland (8:13) 17.40 leikar 17.50 Barcelona-Alavy. ríki (2:3) 15.30 Útkall Rauður – bours 15.40 Það var lagið House (e) 16.15 Queer Eye for HEX (16:19) Bein útsending í spænska bolt- Strandið á sandinum 16.00 16.45 Supernanny (11:11) the Straight Guy (e) 17.00 Innlit anum. DAGUR Frændi 17.50 Táknmálsfréttir 17.45 Martha / útlit (e) 18.00 Judging Amy 18.00 Stundin okkar (e)

18.30 Hundaþúfan (6:6) e. 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Top Gear Allt það besta, 18.30 Fréttir NFS 20.00 NFL Gameday 05/06 18.35 Tumi í kassanum e. 19.10 Kompás Íslenskur frétta- flottasta og hraðskreið- 19.00 Friends 6 (9:24) (e) (16:18) 18.50 Lísa (13:13) skýringarþáttur í umsjá asta tengt bílum. 19.30 Friends 6 (10:24) (e) 20.30 Denver-Pittsburgh(NFL Jóhannesar Kr. Kristjáns- 05/06) Bein útsending 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 20.00 Lítill heimur – lokaþáttur 20.00 American Dad (8:13) sonar. Maldíveyjar eru um frá leik í Bandarísku NFL 19.35 Kastljós (Bullocks To Stan) 20.00 Sjálfstætt fólk (Sjálfstætt 1.200 eyja klasi þar sem deildinni. The War at Home (2:22)

▼ 20.30 20.10 Allir litir hafsins eru fólk 2005-2006) hæsti punktur yfir sjávar- kaldir (2:3) Íslenskur (I.M. What I.M.) Vicky 20.35 The Closer (8:13) (Mála- máli er ekki nema 3 sakamálaflokkur. Lög- metrar. Hvítar strendur kemst yfir tölvupóst hjá lok)(Batter Up) Í þættin- Dave en þar hefur hann fræðingurinn Ari er skip- og pálmatré eru allsráð- um í kvöld felur Pope verið að senda leynd aður verjandi fíkils sem andi í landslaginu, en á varðstjóri Brendu morð- skilaboð til einmana er grunaður um morð. kóralrifunum er að finna rannsókn sem tengist konu í Michigan. Dave Hann kynnist systur hins einstaklega gjöful fiski- kynþáttaglæp. Veldur kemst hins vegar að því grunaða sem er sann- mið. Í þættinum kynn- það miklum titringi á að Vicky hefur líka verið í færð um sakleysi bróður umst við ótrúlegri lita- lögreglustöðinni meðal sambandi við fyrrum síns og saman reyna þau dýrð lífríkisins neðan- svartra yfirmanna og kærasta sinn í gegnum að komast að sannleika sjávar, og glímum jafn- starfsmanna. tölvupóstinn. málsins. Leikstjóri er framt við sprettharða 21.20 The 4400 (13:13) Loka- Anna Th. Rögnvaldsdóttir stórfiska uppi á dekki. 21.00 My Name is Earl (2:24) þáttur seríunnar er að og meðal leikenda eru Eldamennskan fær líka (Quit Smoking) Earl ætl- sjálfsögðu æsispennandi. Hilmir Snær Guðnason sitt pláss og við kynn- ar að bæta upp fyrir fyrri Bönnuð börnum. og Þórunn Lárusdóttir. umst höfuðborginni gjörðir sínar með því að 21.00 Íslensku tónlistarverð- ▼ 22.05 Rome (1:12) (Rómar- Malé. gera lífið betra fyrir launin 2005 Kynntar veldi)(Stolen Eagle) Donny, en hann sat í KVÖLD 21.00 Rock Star: INXS – loka- Risavaxin og sérlega fangelsi fyrir glæp sem verða tilnefningar. þáttur Í þættinum metnaðarfull þáttaröð Earl framdi. Eins skringi- 21.10 Karl II (3:4) Breskur Rockstar er leitað að nýj- sem jöfnum höndum lega og það hljómar þá myndaflokkur um Karl II um söngvara fyrir hefur verið lýst sem er eina leiðin til þess að Englandskonung, tíu ára áströlsku rokksveitina Dallas á tímum Rómar- hjálpa Donny sú að útlegð hans í valdatíð INXS. Olivers Cromwell, glæsta veldis og Sopranos á ▼ hjálpa mömmu hans að tímum Rómarveldis. 21.30 Boston Legal Í Boston hætta að reykja. endurkomu hans og fjöl- Legal sjá áhorfendur Þættirnir gerast, eins og 21.30 Invasion (2:22) (Lights skrúðugt ástalíf. Bönnuð heim laganna á nýjan ▼ börnum. nafnið gefur til kynna, á Out) Russell finnur flug- tímum Rómarveldis, og hátt. Alan Shore er þess 22.05 Helgarsportið konar maður sem maður hermann nær dauða en fjalla um ástir, örlög, af- lífi og fer að rannsaka 22.30 Fíllinn (Elephant) Voveif- elskar að hata eða hatar brýði, lísnautnir og ann- dularfull sár á líkama legur atburður kemur að elska. Alan á í sér- að öfgakennt líferni Ses- hans. róti á líf nemenda og ars keisara og annarra stöku vináttusambandi 22.20 Reunion (1:13) (Pilot – kennara við unglinga- fyrirmenna. Stranglega við Denny Crane sem er 1986) Spennuþættir skóla í Portland í Or- bannaðir börnum. farinn að eldast og hætt- egon-fylki. Leikstjóri er ir til að gleyma. sem fjalla um 6 ung- menni og 20 ár í lífi Gus Van Sant. Bönnuð 22.30 Rock Star: INXS – loka- þeirra. börnum. þáttur Hverjir komast áfram í rokkaraleitinni?

23.50 Kastljós 0.20 Útvarpsfrétt- 23.00 Idol – Stjörnuleit 23.55 23.15 Threshold (e) 23.40 Sex 23.10 Smallville (6:22) 23.55 23.30 Seattle-Carolina (NFL ir í dagskrárlok Over There (12:13) 0.40 Nell and the City (e) 1.10 Cheers – Party at the Palms (9:12) 0.20 05/06) Bein útsending frá leik í 2.30 Clear and Present Danger 9. þáttaröð (e) 1.35 Fasteigna- Fabulous Life of (10:20) 0.45 Bandarísku NFL-deildinni. (Stranglega bönnuð börnum) sjónvarpið (e) 1.45 Óstöðvandi Splash TV 2006

NÓTT 4.50 The 4400 (13:13) 5.35 tónlist Fréttir Stöðvar 2 6.20 Tónlistar- myndbönd frá Popp TíVí sunnudaginn 22. janúar » sjónvarpsdagskráin 57

FRÉTTIR STÖÐ 2 BÍÓ KVEIKTU Á ÞESSU ... 11.00 ▼ 6.00 The Master of Disguise FRÉTTAVIKAN – 8.00 A Rumor of Angels 10.00 MEÐ ÞORFINNI The John F. Kennedy Jr Story ÓMARSSYNI 12.00 Dante's Peak 14.00 The Master of Disguise 16.00 A Rumor of Angels 18.00 The John F. Kennedy Jr Story 20.00 Dante's Peak (Tindur 10.00 Helgin – með Eiríki Dantes) Þessi ágæta Ítalski boltinn á Sýn spennumynd gerist í ▼ 11.00 Fréttavikan – með Þorf- inni Ómarssyni friðsælum smábæ sem Ítalski boltinn er venju samkvæmt í brennideplin- stendur við rætur óvirks um á sjónvarpsstöðinni Sýn í dag. Þá verður eldfjalls í norðurhluta sýndur áhugaverður leikur úr ítölsku A deild- bandarísku fossafjall- inni, nánar tiltekið viðureign toppliðsins anna. Fjallið hefur ekk- Juventus gegn smáliðinu Empoli á heimavelli ert látið á sér kræla um langan aldur og enginn meistaranna Delle Alpi. Juventus hefur óneit- trúir því að það muni anlega verið óstöðvandi upp á síðkastið og nokkru sinni gjósa. Íbú- hefur haft tíu stiga forskot á næsta lið á eft- ar bæjarins hlusta held- ir sem er Inter Milan. Á meðan hefur ur ekki á varnaðarorð Empoli verið í bullandi fallbaráttu og er 12.00 Hádegisfréttir/Íþróttafrétt- eldfjallafræðingsins komið óþægilega nálægt fallsætinu. Flest ir/Veðurfréttir/Leiðarar blað- Harrys Dalton en hann hefur gengið Juve í haginn upp á síðkastið anna. 12.25 Silfur Egils 14.00 telur að þeir séu allir í enda sýnir sagan það að þegar ólíkinda- Fréttir 14.10 Ísland í dag – brot bráðri lífshættu. tólið og eftirlætissonur liðsins, Al- af besta efni liðinnar viku 15.00 22.00 Hard Cash (Illa fengið essandro Del Piero, er í formi þá er Fréttaljós 16.00 Fréttir 16.10 fé) Spennumynd. blóm í haga í Tórínó-borg. Þessi Silfur Egils 17.45 Hádegið e. Thomas Taylor er ný- skrautlegi fyrirliði liðsins hefur 18.00 Veðurfréttir og íþróttir sloppinn úr fangelsi en skorað níu mörk á leiktíðinni og var tekur fljótt upp fyrri um síðustu helgi verðlaunaður fyrir það að vera orðinn iðju. Nú er alríkislög- markahæsti maður liðsins frá upphafi en hann hefur skorað 18.30 Kvöldfréttir 18.30 Kvöld- reglan á hælum hans hvorki fleiri né færri en 186 mörk íklæddur ítalska KR-búningnum. Má því bú- fréttir18.58 Yfirlit frétta en ekki í þeim erindum og veðurs. ast við að Del Piero verði í eldlínunni í dag gegn Empoli og hver veit nema það að koma honum aftur í verði í síðasta skiptið sem hann mætir því liði fyrir hönd Juventus því hann hef- fangelsi. Útsendarinn 19.10 Kompás Íslenskur frétta- ur gefið það sterklega í skyn að hann vilji breyta til og hafi jafnvel hug á skýringarþáttur í umsjá Mark Correll er spillt Jóhannesar Kr. Kristjáns- lögga sem ætlar að fá Englandi á næstu leiktíð. sonar. Taylor og félaga til að n SÝN, JUVENTUS-EMPOLI, KL. 13.50 20.00 Fréttaljós Vikulegur vinna skítverkin fyrir sig. fréttaskýringaþáttur með Stranglega bönnuð fjölda gesta í myndveri í börnum. umsjón fréttastofu NFS. 0.00 Kill Bill (Stranglega bönn- The Closer 21.00 Silfur Egils Umræðuþátt- uð börnum) 2.00 Primary ur í umsjá Egils Helga- Suspect (Stranglega bönnuð Glænýir og hörkuspennandi banda- sonar. börnum) 4.00 Hard Cash rískir lögguþættir sem frumsýndir 22.35 Veðurfréttir og íþróttir (Stranglega bönnuð börnum) voru í sumar vestanhafs og hafa feng- 18.00 Fréttayfirlit.18.02 ið góðar viðtökur áhorfenda og gagn- Ítarlegar veðurfrétt- ENSKI BOLTINN rýnenda. Brenda Leigh Johnson er ir.18.12 Íþróttafréttir. ung efnileg en sérvitur lögreglukona 11.20 Everton – Arsenal frá sem ráðin er til að leiða sérstaka 21.01 13.20 Chelsea – Charlton morðrannsóknadeild innan hinnar (b) 15.50 Man. Utd. – Liverpool harðsvíruðu lögreglu í Los Angeles- (b) 18.15 Birmingham – borg.Í þættinum í kvöld felur Pope Portsmouth frá 21.01 varðstjóri Brendu morðrannsókn sem tengist kynþáttaglæp. Veldur það 20.30 Helgaruppgjör legan þrýsting og glósur sem yfir hana 21.30 Helgaruppgjör (e) miklum titringi á lögreglustöðinni meðal svartra yfirmanna og starfs- dynja á vinnustaðnum til að fram- 22.30 W.B.A. – Sunderland frá fylgja réttlætinu. 21.01 Leikur frá því í gær. manna. Brenda verður því að draga skýra línu og leiða hjá sér erjur, óbæri- n STÖÐ 2, KL. 20.35 0.30 Dagskrárlok OMEGA Lokaþáttur The 4400 Dagskrá allan sólarhringinn. Í kvöld er lokaþáttur ann- eiga eftir að liggja saman arrar seríu en fyrri þátta- aftur. Þátturinn í kvöld röðin var tilnefnd til verður að sjálfsögðu AKSJÓN þrennra Emmy-verðlauna. æsispennandi. Læknar Fréttaþátturinn Korter er sýndur Fljúgandi furðuhlutur lenti finna enga lækningu við kl.18.15 og endursýndur á klukkutíma á jörðinni með 4.400 hinum dularfullu veikind- fresti til kl. 9.15 manns. Í hópnum er fólk um hinna brottnumdu og af ólíkum toga. Þeir sem þeir taka að falla í valinn hafa verið lengst í burtu hver á fætur öðrum. Tom …Fleiri stöðvar á næstu opnum »» hurfu fyrir áratugum en og Diana lenda því í æsi- 23.05 Kvöldfréttir 23.45 Síðdeg- aðrir í aðeins fáeina mánuði. Allir eiga legu kapphlaupi við klukkuna um að isdagskrá endurtekin það sameiginlegt að líta nákvæmlega finna lækningu. eins út og áður. Fólkið reynir að að- n lagast daglegu lífi en leiðir hópsins STÖÐ 2, KL. 21.20 58 sjónvarpsdagskráin » sunnudaginn 22. janúar Kvikmyndanördið vann í videoleigu Quentin Tarantino Tarantino fæddist í Knoxwille, Tennessee árið 1963. Hann hætti í grunnskóla 16 ára gamall og byrjað að læra leiklist við James Best Theatre Company. Þegar hann var 22 ára skrifaði hann sitt fyrsta handrit. Árið 1984 byrjaði Tarantino að vinna í videoleigu með félaga sínum, Roger Avary, sem hann starfaði síðar með. Hann byrjaði að læra leiklist að nýju í Allen Garfield skóla í Beverly Hills og byrjaði að einblína á handritaskrif. Stóra tæki- færið var þegar hann skrifaði handrit fyrir myndina True Romance og handritið að Natural Born Kill- ers. Hann hitti Lawrence Bender, kvikmyndafram- leiða og saman gerðu þeir myndina Reservoir Dogs árið 1992 sem sló í gegn á kvikmyndahátíðum um allan heim. Árið 1994 gerði hann stórmyndina Pulp Fiction sem vann Gullpálmann og Ósk- arsverðlaun fyrir kvikmyndahandrit. Næstu myndir voru From Dusk Till Dawn og Jackie Brown, sem gengu ágætlega í bíóhúsum. Hann skrifaði og leik- stýrði Kill Bill-myndunum sem slógu rækilega í gegn og unnu honum inn mikla virðingu hjá kvik- myndagagnrýnendum. Hann var gestaleikstjóri í myndinni Sin City og stýrði lokaþætti CSI. Hann vinnur núna að kvikmyndunum Grind House og Inglorious Bastards sem koma væntanlega út á þessu ári eða næsta. Tarantino framleiddi einnig hryllingsmyndina Hostel sem er nú í bíóhúsum borgarinnar og Eli Roth leikstýrir. Tarantino var hér á landi um áramótin og hélt kung-fu kvik- myndakvöld ásamt því að sletta ærlega úr klaufun- um á gamlárskvöld. Tarantino greindi nýlega frá Ís- landsferð sinni í þáttum Conans O'Brian og spar- aði ekki lýsingarnar á drykkjuskap og lauslæti Íslendinga. n STÖÐ 2 BÍÓ , KILL BILL, KL. 00.00

Þetta vissum við ekki um Christian Slater

● Hann var handtekinn árið ● Hann er með græna beltið ● Hann hefur neitað orðrómi 1994 fyrir að fara með byssu í karate. um að hann hafi rakað af sér inn í flugvél. augabrýrnar til að líta út eins ● Fyrrverandi kærustur hans og Spock úr Star Trek og að ● Hann er mjög mikill Star eru Winona Ryder, Christina þær hafi aldrei gróið aftur. Trek-aðdáandi. Applegate, Patricia Arquette og Nina Huang. ● Hann seldi húsið sitt í n STÖÐ 2 BÍÓ, HARD hæðum Hollywood til hand- ● Hann flutti frumraun sína í CASH, KL. 22.00 lagna heimilisföðurins, Tim leikhúsi aðeins 9 ára gamall í Allens. leikritinu „The Music Man“.

60 sjónvarpsdagskráin » sunnudaginn 22. janúar

EKKI MISSA AF ... ERLENDAR STÖÐVAR

SKY NEWS ANIMAL PLANET E! TCM Fréttir allan sólarhringinn. 12.00 Austin Stevens 13.00 NYPD 12.00 Live from the Red Carpet 20.00 The Naked Spur 21.30 Cann- Animal Squad 14.00 Maneaters 14.00 E! Entertainment Specials ery Row 23.30 The Formula 1.25 CNN INTERNATIONAL 14.30 Predator's Prey 15.00 Monkey 15.00 The E! True Hollywood Story Task Force Fréttir allan sólarhringinn. Business 15.30 Meerkat Manor 17.00 The E! True Hollywood Story HALLMARK FOX NEWS 16.00 Animals A-Z 16.30 Vets in the 19.00 Celebrity Soup 19.30 Superst- Wild 17.00 Crocodile Hunter 18.00 ar Weddings Gone Bad 20.00 The E! 12.00 Christy: Choices of the Heart Fréttir allan sólarhringinn. Lions 19.00 Life of Mammals 20.00 True Hollywood Story 21.00 Rich 13.30 A Storm in Summer 15.15 Gift of Love: The Daniel Huffman Story Animal Cops Houston 21.00 Animal Kids: Cattle Drive 22.00 Girls of the EUROSPORT 17.00 Spoils of War 18.30 Reason Precinct 22.00 Venom ER 23.00 Playboy Mansion 22.30 Girls of the 12.15 Bobsleigh: World Cup St For Living: The Jill Ireland Story NYPD Animal Squad 0.00 Life of Playboy Mansion 23.00 Celebrity Moritz 13.00 Biathlon: World Cup 20.00 Law & Order Vii 21.00 Mammals 1.00 Lions 2.00 Venom ER Soup 23.30 Wild On Tara 0.00 Party Antholz Italy 13.45 Alpine Skiing: Midsomer Murders 22.45 Hamlet @ the Palms 0.30 Wild On Tara 1.00 World Cup St Moritz Switzerland DISCOVERY 0.30 Law & Order Vii 1.30 Midsomer Body Attack 14.30 Nordic Combined Skiing: 101 Most Awesome Moments in... Murders 12.00 Ultimate Ten 13.00 Motorcycle Breskur heimildarþáttur um fórnar- World Cup Harrachov 15.15 Football: 2.00 101 Most Awesome Moments Mania 14.00 Mythbusters 15.00 lömb ebóluvírusins. Aumingja African Cup of Nations Egypt 17.15 in... BBC FOOD Brainiac 16.00 Firehouse USA 17.00 fórnarlömbin blæða að innan til Snooker: the Masters London 18.00 12.00 Gondola On the Murray 12.30 Ten Ways 18.00 American Hotrod CARTOON NETWORK dauða. Hvaðan kom þessi mann- Football: African Cup of Nations Eg- Deck Dates 13.00 Off the Menu 19.00 20.00 12.00 Cow and Chicken 12.30 skæði vírus og hvað myndi út- ypt 20.00 Snooker: the Masters American Chopper Myt- 13.30 Rick Stein's Seafood Odyssey Courage the Cowardly Dog 13.00 London 22.30 Olympic Games: hbusters 21.00 Mythbusters – Jaws 14.00 Dinner Party Inspectors 14.30 breiðsla hans þýða fyrir nútíma- Dexter's Laboratory 13.30 The Mission to Torino 23.00 Olympic Special 23.00 Mean Machines 23.30 Food Source Asia 15.00 Friends for manninn? Powerpuff Girls 14.00 The Grim Games: Olympic Torch Relay 23.15 Mean Machines 0.00 A Haunting Dinner 15.30 Dinner in a Box 16.00 NATIONAL GEOGRAPHIC, KL. 21.00 14.30 Boxing: IBF World Title Leipzig 0.00 1.00 Zero Hour 2.00 Mythbusters Adventures of Billy & Mandy Rachel's Favourite Food 16.30 Satur- Ed, Edd n Eddy 15.00 Teen Titans day Kitchen 17.00 Tyler's Ultimate Tennis: Grand Slam Tournament MTV Australian Open 2.00 Tennis: Grand 15.30 Justice League 16.00 Hi Hi 17.30 United States of Reza 18.00 15.00 TRL 16.00 Dismissed 16.30 Slam Tournament Australian Open Puffy AmiYumi 16.30 Atomic Betty Full On Food 19.00 The Hi Lo Club Just See MTV 17.30 MTV Goal 18.00 17.00 Camp Lazlo 17.30 Foster's 19.30 Galley Slaves 20.00 Soul Food BBC PRIME World Chart Express 19.00 Dance Home for Imaginary Friends 18.00 20.30 The Tanner Brothers 21.00 The 12.00 Secrets of Lost Empires 13.00 Floor Chart 20.00 Switched On MTV Duck Dodgers in the 24 1/2 Century Cookworks 21.30 Sophie's Week- Classic EastEnders 13.30 Classic 21.00 Top 10 at Ten 22.00 I Want a 18.30 Charlie Brown Specials 19.00 ends 22.00 James Martin Sweet EastEnders 14.00 EastEnders Omni- Famous Face 22.30 The Trip 23.00 What's New Scooby-Doo? 19.30 22.30 Ready Steady Cook MTV Live 1.00 Just See MTV bus 14.30 EastEnders Omnibus Tom and Jerry 20.00 The Flintstones DR1 15.00 EastEnders Omnibus 15.30 20.30 The Jetsons 21.00 Droopy VH1 12.25 Læs for livet 13.00 Gud- EastEnders Omnibus 16.00 Stig of Master Detective 21.30 Scooby-Doo stjeneste i DR Kirken 13.45 OBS the Dump 16.30 Stig of the Dump 12.00 VH1 Weekly Album Chart 22.00 Tom and Jerry 23.00 Dexter's 13.50 HåndboldS¢ndag I 15.20 17.00 Ian Wright – Surviving the 13.00 Top 40 17.00 Top 40 21.00 Laboratory 23.30 The Powerpuff HåndboldS¢ndag II 17.00 Kaj og Behind the Movie 22.00 When Girls 0.00 Johnny Bravo 0.30 Ed, Kalahari 18.00 Popcorn 19.00 Rick Andrea 17.30 TV Avisen med Sport Starwars Ruled The World 23.00 VH1 Edd n Eddy 1.00 Skipper & Skeeto Stein's Food Heroes 19.30 Changing og Vejret 18.00 Schackenborg – Weekly Album Chart 0.00 VH1 Hits 2.00 Spaced Out Rooms 20.00 No Going Back: a Year Godset i Grænselandet 18.30 Sådan in France 20.30 A Place in France CLUB JETIX ligger landet 19.00 Kr¢niken 20.00 21.00 Alien Empire 21.30 Two Pints TV Avisen 20.15 S¢ndag 20.45 12.15 Hollywood One on One 12.45 12.05 Braceface 12.30 Ubos 12.55 of Lager and a Packet of Crisps S¢ndagsSporten 21.00 Een mand – Weddings 13.10 Staying in Style Three Friends and Jerry II 13.10 22.00 SAS – Are You Tough Enough syv kvinder 22.40 OBS 22.45 Hunter 23.00 Spooks 0.00 Around the World 13.40 Awesome Interiors 14.10 Digimon II 13.35 Moville Mysteries I Want a Famous Face in 80 Treasures 1.00 Battlefield Brita- Weekend Warriors 14.35 Come! See! 14.00 Super Robot Monkey Team SV1 Buy! 15.00 In Your Dreams 15.25 Hversu langt myndir þú ganga til in 2.00 Greek Language and People 14.25 Totally Spies 14.50 Pucca x 2 13.00 Nisse Hults Historiska Sned- að líta út eins og uppáhaldsstjarn- Completely Hammered 15.50 E-Love 15.00 Martin Mystery 15.30 A.T.O.M. steg 13.30 På spåret 14.30 Alpint: NATIONAL GEOGRAPHIC an þín? Nefaðgerð, magaminnkun 16.15 City Hospital 17.00 Yoga Zone Alpha teens on machines 16.00 Världscupen St Moritz 15.15 eða kannski andlitslyfting? Í þætt- 12.00 Eruption At Pinatubo 13.00 17.25 The Method 17.50 The Villa Spiderman 16.30 Totally Spies Konståkning: EM 2006 17.00 Boli- Megastructures 14.00 When Ex- 18.40 G-Girls 19.10 Girls Behaving Bompa 17.01 Schimpansen Santino inum í kvöld fylgjumst við með MGM stúlkum sem vilja líta út eins og peditions Go Wrong 15.00 The Eagle Badly 19.40 Other People's Houses 17.10 En häxa i familjen 18.30 20.30 Staying in Style 21.00 Chea- 12.10 Intimate Strangers 13.45 What poppprinsessan, Britney Spears, og Has Landed 17.30 Swimming With Rapport 19.00 Djursjukhuset 19.30 Cobras 18.00 Hunter Hunted 19.00 ters 22.00 My Messy Bedroom 22.30 Did You Do in the War Daddy? 15.40 Sportspegeln 20.15 Stopptid 20.20 þurfa að gangast undir sársauka- Fear of Snakes 20.00 Megastruct- Sex and the Settee 23.00 Ex-Rated Dempsey 18.00 Still of the Night Baskervilles hund 21.55 Rapport fullar lýtaaðgerðir til að líta út eins ures 21.00 Body Attack 22.00 Body 23.30 Staying in Style 0.00 Simply 19.30 Boris and Natasha: The Movie 22.05 En bok – en författare: Dilsa og hún. Attack 23.00 Hunter Hunted 0.00 Indian 0.30 City Hospital 1.20 Crimes 20.55 Thieves Like Us 22.55 Warm Demirbag-Sten 22.30 Örnen 23.30 MTV, KL. 22.00 Hunter Hunted 1.00 Body Attack of Fashion 1.50 Insights Summer Rain 0.20 Knightriders Sändning från SVT24 :>IIB:HI6æGK6AA6C9H>CH6;=:>AHJ9”CJB #OMFORT,ATEX

=_‹cVgb bZÑ]Z^ahjYÔcjb =²\^cYVhi‹aVg GV[bV\chgb  &+%m'%%kZgÑ[g{`g#).#,)%#" bZÑWna\_jcjYY^ -%m'%%kZgÑ[g{`g#*.#.%%#"Õ ˜2! &-%m'%%kZgÑ[g{`g#*.#,)%#" d\]^iV[ng^gb_‹WV`kZgÑ[g{`g#(&#.%%#" &+%m'%%kZgÑ[g{`g#&&.#-%%#"   KZghajc^cGb\diiÕHb^Ñ_jkZ\^'Õ@‹eVkd\^ÕH†b^*))'&'& De^Ñk^g`VYV\V[g{`a#&%"&-"aVj\VgYV\V`a#&&"&+ lll#gjb\dii#^h NÓTT KVÖLD DAGUR MORGUN ey (8:13) (50:52) mörkin (35:52) 23.45 Myndasafnið 17.50 Ensku mörkin 15.35 skrárlok 22.25 22.00 20.35 20.20 62 ▼ 19.35 19.00 18.30 21.00 Dömugallabuxur Táknmálsfréttir Helgarsportið Helgarsportið Spaugstofan SJÓNVARPIÐ sjónvarpsdagskráin » sjónvarpsdagskráin (1:3) 1.05 stórþjóð fornaldar. aðmestu gerðu Egypta Krist ogfaraóanasem frá 1500 til1300 fyrir skeið ísöguEgyptalands um hiðmiklablóma- heimildarmyndaflokkur Empire) Bandarískur 2003 Bresk sjónvarpsmyndfrá (Too GoodTo BeTrue) Vonir ogvæntingar(2:2) Tíufréttir (68:76) Átta einfaldarreglur launin 2005 Íslensku tónlistarverð- Kastljós Fréttir, íþróttirogveður Váboði (13:13) verðlaunanna. verða tilnefningartil 18.15 18.06 Gullöld Egyptalands ákhsn uulnsru w.oci pð:1-8vradg a.1-7•S 5540655 11-17 •S. •Lau. 10-18virka daga Fálkahúsinu •Suðurlandsbraut 8• www.cogc.is •Opið: (Egypt's Golden (Egypt's Kastljós 18.01 17.05 Fæturnir áFann- Kóalabræður HEIMILDAMYND EGYPTALANDS GULLÖLD Kynntar 0.10 Útsala Gurra grís ▼ Leiðarljós 16.00 1.55 21.00 18.00 Ensku Dag- frá 990,- hbours urnes 3 bours box Zoo b. börnum) Adventures OfFord Fairlaine (Str. Fargo (Str. b.börnum) The Closer(B.börnum) 23.15 Bold andtheBeautiful 16.55 13.05 12.00 Tónlistarmyndbönd fráPopp TíVí 5.20 Yakamoto Toto the Beautiful 2005 6.58 Fat Valentina 22.30 21.15 20.50 20.05 ▼ 19.00 18.30 19.35 Fréttir ogÍsland ídag Ísland íbítið 9.35 12.50 Jellies The LongRun Hádegisfréttir Meistarinn 18.05 15.20 nærðir ogánýjumtíma. komnir úrfríi,endur- Auddi ogPétureru börnum. ildir herma.Bönnuð fjölmargar skráðarheim- 17. öld.,eftirþvísem verið andsetiðsíðaná Manor íShropshirehefur árin. SveitahóteliðFitz bresku þjóðinnisíðustu hrætt hafalíftórunaúr þættirsem draugalegir Shropshire) Ótrúlega (Reimleikar)(Fitz Manor, Most Haunted (17:20) Bönnuð börnum. torfu) (Undir grænni Six Feet Under(12:12) (14:17) You AreWhat You Eat Grey's Anatomy(12:37) Ísland ídag 16.25 Strákarnir Oprah 4.55 Í fínuformi2005 17.05 9.20 11.05 The Simpsons 12 Tónlist 16.50 Cubix The Simpsons12 0.05 9.00 10.20 mánudaginn 23.janúar Í fínuformi GAMAN Froskafjör STRÁKARNIR Veggfóður 12.25 14.55 Sveppi, 16.45 16.00 Kýrin Kolla 17.40

3.15 ▼ Rome Bold and 19.35 1.40 My Sweet Neigh- 6.25 Osbo- Yoko Shoe- Neig- 17.15 0.55 Legal (e) 23.10 19.20 18.20 17.55 varpið (e) þáttaröð (e) list 22.40 21.00 20.00 ▼ 19.30 21.50 Cheers –10. þáttaröð Jay Leno Sunnudagsþátturinn (e) Gunneson. restinni afskipsfélögum reyna aðhafauppiá augh ogteymiðhans virka saman.Cavenn- komandi merkiogDNA sig áþvíhvernigutanað- og Ramseyreynaaðátta hestana sína. umaðdrepa grunaður um hestatemjarasemer ar reynaaðkomaupp Sex andtheCity The Handler The O.C. Malcolm IntheMiddle(e) Fasteignasjónvarpið Trey. Trey. tekst loksinsaðtæla karlmenn ogCharlotte aðnásérí hvernig eigi fullum salafkonumum heldur fyrirlesturfyrir SKJÁREINN 0.45 Threshold 1.20 1.10 Cheers –10. Óstöðvandi tón- 23.55 THRESHOLD DRAMA Fasteignasjón- Lucas, Nigel

Joe ogfélag- ▼ 21.50 Boston Carrie 0.10 23.45 23.20 22.30 20.30 20.00 ▼ 19.30 19.00 18.30 21.00 Partí 101Partí Laguna Beach(6:17) Friends 6(11:24) (e) Audition Show2). (Vika 1–#503 – American Idol5(2:41) sem kynnirkeppninnar. Seacrest erásínumstað dómarasætið ogRyan Randy snúaöllafturí Þau Simon,Paula og vinsælasta þættiheims. Fimmta þáttaröðinaf Audition Show1) (Vika 1–#501/502 – atthePalmsParty (9:12) Friends 6(11:24) Fashion Television (2:34) Idol extra2005/2006 Fréttir NFS vinsælu. þáttaröðin umvininasí- Apothecary Table) Sjötta ir)(The One With The American Idol5(1:41) AMERICAN IDOL 5 IDOL AMERICAN KEPPNI ▼ 21.00 (Vin- Sportið Sportið 18.00 22.30 21.30 21.00 20.30 ▼ 18.30 22.00 Íþróttaspjallið HM 2002 endursýndirleikir HM um íþróttir. hann veitbókstaflegaallt en HowieSchwab erfróðari skína. Enginn áhugamenn látaljóssitt þáttur þarsemíþrótta- skemmtilegur spurninga- (Veistu svarið?)Stór- Spænsku mörkin Ensku mörkin Ítölsku mörkin Ameríski fótboltinn ustu umferð. ítalska boltanumfrásíð- og umdeildustuatvikiní mörkin, flottustutilþrifin mörkin 2005-2006) Öll boltanum. ustu umferðíspænska- deildustu atvikinfrásíð- mörkin, tilþrifinogum- rísku NFL deildinni. rísku NFL sending fráleikíbanda- Stump theSchwab KEPPNI SCHWAB THE STUMP

18.12 ▼ 22.00 (Ítölsku Öll Út- mánudaginn 23. janúar » sjónvarpsdagskráin 63

FRÉTTIR STÖÐ 2 BÍÓ KVEIKTU Á ÞESSU ... 21.10 ▼ 6.00 S.W.A.T. (Bönnuð börn- um) 8.00 Swept Away 10.00 Kangeroo Jack 12.00 Orange Six Feet Under 60 MINUTES County 14.00 Swept Away 16.00 Kangeroo Jack 18.00 Komið er að lokaþætti fimmtu syrpu í Orange County þessum frábæra myndaflokki sem fengið hefur fjölda Emmy- og Gram- 20.00 S.W.A.T. (Sérsveitin) Sér- myverðlauna. Bræðurnir David og sveit lögreglunnar í Los Nate reka útfararþjónustu Fisher-fjöl- Angeles kemst í hann 7.00 Ísland í bítið 9.00 Frétta- skyldunnar sem fyrr. Komið er að vaktin fyrir hádegi krappan. B. börnum. kveðjustund í þessum allra síðasta 22.00 Terminator 3: Rise of the þætti þessarar mikilsvirtu þáttaraðar. Mac (Tortímandinn 3) Enn er reynt að ryðja Rétt eins og þáttaröðin hófst þá horf- John Connor úr vegi og ist Fisher-fjölskyldan í augu við dauðs- fram undan er barátta fall í fjölskyldunni. Sviplegt andlát 12.00 Hádegisfréttir/Markaður- Nate hefur fengið mjög á alla í fjöl- upp á líf og dauða. Str. endurmeta líf sitt, reyna að sjá það já- inn/Íþróttafréttir/Veðurfrétt- skyldunni. En um leið og sorgin er við b. börnum. kvæða sem það hefur upp á að bjóða. ir/Leiðarar dagblaða/Hádegið- það að buga þau þá hafa þau um leið fréttaviðtal. 13.00 Íþróttir/lífsstíll 0.00 Taking Sides (B. börnum) fengið ástæðu til að staldra við og n STÖÐ 2, KL. 21.15 14.00 Hrafnaþing/Miklabraut 2.00 Proximity (Str.b.börnum) 15.00 Fréttavaktin eftir hádegi 4.00 Terminator 3: Rise of the 18.00 Kvöldfréttir/Íslandi í Mac (Str. b. börnum) dag/íþróttir 20.00 Fréttir Gullöld Egyptalands 20.10 Silfur Egils Umræðuþátt- ENSKI BOLTINN ur í umsjá Egils Helga- Gullöld Egyptalands (Egypt's Golden Empire) er bandarískur heimildar- 14.00 Middlesbrough – Wigan sonar. frá 21.01 16.00 Chelsea – myndaflokkur um hið mikla blómaskeið í sögu Egyptalands frá 1500 til 21.00 Fréttir Charlton frá 22.01 18.00 Þrumu- 1300 fyrir Krist og faraóana sem gerðu Egypta að mestu stórþjóð fornald- ar. Í fyrsta þætti er sagt frá því er Egyptaland var sundrað og hætta á að ▼ 21.10 60 Minutes Framúrskar- skot andi fréttaþáttur sem það félli í hendur útlendinga en kóngurinn af Þebu og synir hans streitt- vitnað er í. 19.00 Stuðningsmannaþátturinn ust gegn óvininum og sameinuðu þjóðina á ný. Arftaki þeirra, Hats- „Liðið mitt“ (e) 22.00 Fréttir Fréttir og veður hepsut, stefndi ríkinu aftur í voða. Ekki aðeins rændi hún krúnunni af 19.50 West Ham – Fulham (b) 22.30 Hrafnaþing/Miklabraut stjúpsyni sínum, Tuthmosis III, heldur rauf hún meira en þúsund ára hefð Hrafnaþing þriðjudaga, 22.00 Að leikslokum með því að lýsa sig faraó, fyrst kvenna. Þegar Tuthmosis III koms loksins fimmtudaga og föstu- til valda rúmum 20 árum seinna var honum í mun að gera það sem eng- 23.00 Þrumuskot (e) 0.00 n daga í umsjá Ingva W.B.A. – Sunderland frá 21.01 inn faraó hafði áður gert – að byggja heimsveldi. RÚV, KL. 21.00 Hrafns Jónssonar og 2.00 Dagskrárlok Miklabraut mánudaga og miðvikudaga í umsjá Sig- urðar G. Tómassonar. OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn.

AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endursýndur á klukkutíma 23.15 Kvöldfréttir/Íslandi í fresti til kl. 9.15 dag/íþróttir 0.15 Fréttavaktin fyr- ir hádegi 3.15 Fréttavaktin eftir hádegi 6.15 Hrafnaþing/Mikla- braut …Fleiri stöðvar á næstu opnum »» 64 sjónvarpsdagskráin » mánudaginn 23. janúar

Ný sería af American Idol Vinsælustu sjónvarpsþættir fuglum sem eiga sennilega eft- heims eru komnir aftur á skjá- ir að kalla fram hlátrasköll inn og það á Sirkus! Þau áhorfenda. Fyrrum sigurveg- Simon, Paula og Randy snúa arar American Idol hafa gert öll aftur í dómarasætið og það gott jafnt í Bandaríkjun- Ryan Seacrest er á sínum stað um og Evrópu. Í fyrstu keppn- sem kynnir keppninnar. Þetta inni bar stórstjarnan Kelly Cl- er í 5. sinn sem leitin að næstu arksons sigur úr býtum, því stjörnu Bandaríkjanna fer næst Rubin, Fantasia og sein- fram. Tveir þættir verða sýndir ast Carry Underwood. Hver í kvöld. Sýnt verður frá ætli vinni í ár? Fylgstu með áheyrnarprufunum sem fóru stjörnu fæðast frá upphafi! fram víða í Bandaríkjunum. n Búast má við miklu hæfileika- SIRKUS, KL. 21.00, KL. fólki jafnt og fölskum furðu- 22.30

„Mesti leikari sinnar kynslóðar“ Colin Farrell

Colin Farrell fæddist árið 1976 í verkjatöflur. Árið 2004 kom hann Dublin. Farrell byrjaði í The Gaity hins vegar nakinn fram í myndinni School of Acting en hætti og fékk A Home at the End of the World en hlutverk Danny Bryne í vinsælusjón- var atriðið klippt út til að leiða ekki varpsþáttunum Ballykissangel. Eftir athygli frá myndinni sjálfri. Nú hef- það lék hann í nokkrum litlum sjón- ur nektaratriðið verið lekið á netið varpsþáttum og myndum en sló svo og geta áhugasamir því séð hann í gegn sem Private Roland Bozz í þar í fullri reisn. Farrell hefur und- myndinni Tigerland árið 2000 og anfarið staðið í lagadeilum við fyrr- hefur verið rísandi stjarna í um kærustu sína og Playboy-fyrir- Hollywood æ síðan. Farrell giftist sætuna, Nicole Narain vegna kyn- Ameliu Warner árið 2001 en átti lífsmyndbands sem þau tóku upp áður soninn James með annarri saman. Nú í janúar lak kynlífs- konu. Stórleikarinn Al Pacino, fyrir- myndbandið á netið en það er nú mynd Colin, sagði að Colin væri ekki í fyrsta skipti sem það gerist. mesti leikari sinnar kynslóðar en Þekkt er að þær Pamela Anderson þeir félagar léku saman í myndinni og Paris Hilton hafa báðar „lent“ í The Recruit. Farrell er annars þekkt- því. Spurning er hvort að mynd- ur fyrir óheilbrigðan lífsstíl, drekkur bandið auki vinsældir hans eins og stíft og reykir sex pakka á dag. Í það gerði fyrir stöllurnar tvær. desember síðstliðinn sótti hann n m.a. hjálp vegna fíknar sinnar í STÖÐ 2 BÍÓ, S.W.A.T, KL. 20.00.

Þetta vissum við ekki um Arnold Schwarzenegger ● Hann var kallaður í Guinnes Book væru að flytja til Ameríku, gerast leik- of World Records, „the most perfect- ari og giftast inn í Kennedy-fjölskyld- ly developed man in the history of una. Honum hefur tekist allt þetta. the world“. ● Hann hafnaði hlutverki Johns ● Hann er mikill aðdáandi vindlareyk- McClane í myndinni Die Hard árið inga. 1988 sem féll Bruce Willis í skaut. ● Framleiðslufyrirtækið hans heitir ● Hann á met fyrir að vinna flest stór „Oak Productions“. líkamsræktarmót. ● Hann útskrifaðist frá Wisconsin- ● Fræga línan hans „I'll be back“ sem Superior háskóla með gráðu í alþjóð- varð til í Terminator-myndinni 1984, legri markaðsfræði og stjórnsýslu var upprunalega skrifuð sem „I'll með áherslu á líkamshreysti árið come back“. 1979. ● Hann ólst upp í húsi þar sem var ● Barnaskólafélagar fullyrða að hann enginn sími, enginn ísskápur og ekk- hafi oft sagt að markmið lífs síns ert klósett.

n STÖÐ 2 BÍÓ, TERMINATOR 3: RISE OF THE MAC, KL. 22.00

66 sjónvarpsdagskráin » mánudaginn 23. janúar

EKKI MISSA AF ... ERLENDAR STÖÐVAR

SKY NEWS Police 16.00 Pet Rescue 16.30 Wild- Style 0.00 Simply Indian 0.30 City Till the Clouds Roll By life SOS 17.00 Amazing Animal Vid- Hospital 1.20 Crimes of Fashion 1.50 Fréttir allan sólarhringinn. HALLMARK eos 17.30 The Planet's Funniest Insights CNN INTERNATIONAL Animals 18.00 The Snake Buster 12.00 Mrs. Lambert Remembers Love E! ENTERTAINMENT Fréttir allan sólarhringinn. 18.30 Monkey Business 19.00 13.45 Jackie, Ethel, Joan: Women of Supernatural 19.30 Big Cat Diary 12.00 The E! True Hollywood Story Camelot 15.15 The Flamingo Rising FOX NEWS 20.00 The Life of Birds 21.00 Animal 13.00 E! News Weekend 14.00 101 17.00 Just Cause 17.45 McLeod's Fréttir allan sólarhringinn. Cops Houston 22.00 Supernatural Most Shocking Moments in... 15.00 Daughters IIi 18.30 King of Texas 22.30 Monkey Business 23.00 Em- 101 Most Shocking Moments in... 20.15 Law & Order: Svu 21.15 Crime EUROSPORT ergency Vets 23.30 Hi-Tech Vets 0.00 16.00 101 Most Shocking Moments and Punishment 23.00 Law & Order: 12.00 Tennis: Grand Slam Tourna- Pet Rescue 0.30 Wildlife SOS 1.00 in... 17.00 101 Most Shocking Svu 0.00 Icon 1.30 Crime and Punis- ment Australian Open 13.45 Football: The Life of Birds 2.00 The Snake Moments in... 18.00 It's Good To Be hment Football World Cup Season Legends Buster 18.30 Celebrity Soup 19.00 E! News BBC FOOD Dalziel and Pascoe 14.45 Football: Football World Cup Weekend 20.00 The E! True DISCOVERY 12.00 Full On Food 13.00 The Hi Lo Dramatísk lögregluþáttaröð með Colin Season Magazine 15.15 Football: Af- Hollywood Story 21.00 101 Best Kept rican Cup of Nations Egypt 17.15 12.00 American Chopper 13.00 Hollywood Secrets 22.00 Dr. 90210 Club 13.30 Galley Slaves 14.00 Soul Buchanan, Warren Clarke, Susannah Football: African Cup of Nations Eg- Thunder Races 14.00 Extreme 23.00 Wild On 0.00 E! News 0.30 Food 14.30 The Tanner Brothers Corbett og David Royle Girty í aðalhlut- ypt 18.00 Football: African Cup of Engineering 15.00 Extreme Machines Celebrity Soup 1.00 Dr. 90210 2.00 15.00 The Cookworks 15.30 verkum. Þættirnir eru byggðir á verð- Nations Egypt 20.00 Figure Skating: 16.00 Scrapheap Challenge 17.00 The E! True Hollywood Story Sophie's Weekends 16.00 James launaskáldsögum Reginalds Hill. Andy European Championship Lyon France Rides 18.00 American Chopper Martin Sweet 16.30 Ready Steady Dalziel er reyndur lögreglumaður sem 21.30 Football: Eurogoals 22.30 19.00 Mythbusters 20.00 Two Lives CARTOON NETWORK Cook 17.00 Great Food Bites 17.30 tekur höndum saman við nýútskrifaðan Football: African Cup of Nations Eg- One Body 21.00 Trauma 22.00 Sex 12.00 Cow and Chicken 12.30 Sheep Off the Menu 18.00 Dinner Party In- spectors 18.30 Chalet Slaves 19.00 Peter Pascoe til að ráða fram úr glæp- ypt 23.30 All sports: WATTS 0.00 Sense 22.30 Sex Sense 23.00 Myt- in the Big City 13.00 Dexter's Tennis: Grand Slam Tournament 0.00 Laboratory 13.30 The Powerpuff Girls Beyond River Cottage 19.30 New um. Í þættinum í kvöld finnst lík bar- hbusters Forensic Detectives Australian Open 2.00 Tennis: Grand 1.00 FBI Files 2.00 Finding the Fallen 14.00 Pet Alien 14.30 Ed, Edd n Eddy Scandinavian Cooking 20.00 Delia's þernu í mýri. Er dauði hennar verk Slam Tournament Australian Open 15.00 Megas XLR 15.30 Battle B- Winter Collection 20.30 The Great hefnigjarns morðingja eða goðsagna- MTV Daman 16.00 Sabrina, The Animated Canadian Food Show 21.00 Grigson kenndrar skepnu? BBC PRIME 12.00 Boiling Points 12.30 Just See Series 16.30 Atomic Betty 17.00 21.30 Chef at Large 22.00 Made to BBC PRIME, KL. 20.00 12.00 Keeping up Appearances MTV 14.00 Pimp My Ride 14.30 Wis- Codename: Kids Next Door 17.30 Order 22.30 Ready Steady Cook 12.30 The Good Life 13.00 Ballyk- hlist 15.00 TRL 16.00 Dismissed Foster's Home for Imaginary Friends DR1 issangel 14.00 Balamory 14.20 Andy 16.30 Just See MTV 17.30 MTV:new 18.00 Duck Dodgers in the 24 1/2 Pandy 14.25 Tweenies 14.45 Fimbles 18.00 European Top 20 19.00 Century 18.30 Charlie Brown Speci- 12.20 Insights 12.45 Matchmaker 15.05 Captain Abercromby 15.20 The Switched On MTV 20.00 Global als 19.00 What's New Scooby-Doo? 13.10 Fashion House 13.35 Other Make Shift 15.35 Ace Lightning 16.00 Room Raiders 20.30 Andy Milonakis 19.30 Tom and Jerry 20.00 The Flint- People's Houses 14.30 Retail Ther- Cash in the Attic 16.30 Ready Steady Show 21.00 Top 10 at Ten 22.00 MTV stones 20.30 Looney Tunes 21.00 apy 15.00 Crimes of Fashion 15.30 Cook 17.15 The Weakest Link 18.00 Goal 22.30 The Real World 23.00 The Dastardly & Muttley in Their Flying Crime Stories 16.30 Arresting Design Doctors 18.30 EastEnders 19.00 A Rock Chart 0.00 Just See MTV Machines 21.30 Scooby-Doo 22.00 17.00 Yoga Zone 17.25 The Method Place in France 20.00 Dalziel and Tom and Jerry 23.00 Dexter's 17.50 Hollywood One on One 18.15 VH1 Pascoe 21.30 Red Dwarf 22.00 Days Laboratory 23.30 The Powerpuff Girls Girly Ghostbusters 18.40 E-Love that Shook the World 22.50 Casualty 12.00 So 80s 12.30 VH1 Hits 16.00 0.00 Johnny Bravo 0.30 Ed, Edd n 19.05 Girls Behaving Badly 19.30 23.40 Radical Highs 0.00 The Trouble So 80s 17.00 VH1's Viewers Jukebox Eddy 1.00 Skipper & Skeeto 2.00 Other People's Houses 20.25 Chea- with Sleep 1.00 Hidden Treasure 1.30 18.00 VH1 Weekly Album Chart 19.00 Spaced Out ters 21.15 Sextacy 22.10 My Messy Hidden Treasure 2.00 The Mark Steel VH1 Classic 19.30 Then & Now 20.00 Bedroom 22.35 Men on Women Lectures VH1 All Access 21.00 Hogan Knows JETIX 23.00 Ex-Rated 23.30 Staying in Best 21.30 I Want a Famous Face 12.20 Braceface 12.45 So Little Time Style 0.00 Simply Indian 0.30 City NATIONAL GEOGRAPHIC 22.00 VH1 Rocks 22.30 Flipside 13.10 Lizzie Mcguire 13.35 Black Hospital 1.20 Crimes of Fashion 1.50 12.00 Seconds from Disaster 13.00 23.00 Top 5 23.30 Fabulous Life of Hole High 14.00 Goosebumps 14.25 Insights Oceans in Glass 14.00 Megastruct- 0.30 VH1 Hits Spiderman 14.50 Super Robot Mon- SV1 ures 15.00 Body Attack 16.00 Meg- key Team 15.15 Martin Mystery 15.40 CLUB astructures 17.00 Seconds from Totally Spies 16.05 W.i.t.c.h 16.30 14.10 Sportspegeln 14.55 Stopptid Andy Milonakis Show Disaster 18.00 The Super Twisters 12.20 Insights 12.45 Matchmaker Sonic X 15.00 Rapport 15.10 Gomorron Þátturinn The Andy Milonakis Show er 19.00 The Dinosaur Dig 20.00 Meg- 13.10 Fashion House 13.35 Other Sverige 16.00 Gymnasievalet 16.30 MGM um brjálaðan heim Andys Milonakis. astructures 21.00 Body Attack 22.00 People's Houses 14.30 Retail Ther- Krokodill 17.00 BoliBompa 17.01 apy 15.00 Crimes of Fashion 15.30 Björnes Magasin 17.30 Lilla sport- Hann tekur upp heimskulega og veru- Megastructures 23.00 Seconds from 13.05 Eddie & The Cruisers II 14.50 Disaster 0.00 Body Attack 1.00 Meg- Crime Stories 16.30 Arresting Design Someone I Touched 16.05 The Bridge spegeln 18.00 Vinnarskallar 18.15 leikafirrta hrekki sem undirstrika það astructures 17.00 Yoga Zone 17.25 The Method at Remagen 18.00 Boris and Två ridderliga riddarbröder 18.25 hversu klikkaður hann sé. Hann fram- 17.50 Hollywood One on One 18.15 Natasha: The Movie 19.25 I'll Take Musikvideo 18.30 Rapport 19.00 kvæmir alls kyns skopatriði í íbúðinni ANIMAL PLANET Girly Ghostbusters 18.40 E-Love Sweden 22.30 I Take These Men 0.00 Zeynos värld 20.00 Plus 20.30 sinni, talar við fólk í hverfinu sínu og 12.00 Amazing Animal Videos 12.30 19.05 Girls Behaving Badly 19.30 The Peacekillers 1.25 The Lunatic Svängdörrar 21.00 Vita huset 21.45 kynnir okkur fyrir vinum sínum og ná- Monkey Business 13.00 Big Cat Diary Other People's Houses 20.25 Chea- Nisse Hults Historiska Snedsteg TCM grönnum. 13.30 The Snake Buster 14.00 Brita- ters 21.15 Sextacy 22.10 My Messy 22.15 Rapport 22.25 Kulturnyheterna MTV, KL. 20.30 in's Worst Pet 14.30 Animal Planet at Bedroom 22.35 Men on Women 20.00 White Heat 21.50 Interrupted 22.35 Riket – Stormaktstiden 23.35 the Movies 15.00 Miami Animal 23.00 Ex-Rated 23.30 Staying in Melody 23.35 The Stratton Story 1.20 Sändning från SVT24

TRÚIR ÞÚ Á KARMA?

EINN VINSÆLASTI GAMAN- ÞÁTTURINN Í BANDARÍKJUNUM.

MY NAME IS EARL MIÐVIKUDAGA KL 21:00 FYLGSTU MEÐ!

68 sjónvarpsdagskráin » þriðjudaginn 24. janúar

SPENNA DRAMA LÍFSTÍLL SPENNA FÓTBOLTI

20.40 22.15 20.00 21.30 19.30 ▼ ▼ ▼ ▼ ▼

VERONICA ARSENAL – MARS OVER THERE BORGIN MÍN REUNION WIGAN

SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN

6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 2005 9.35 Martha 10.20 My Sweet Fat Valentina 11.10

MORGUN Grey's Anatomy (9:9)

12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neigh- 17.05 Leiðarljós 17.50 Tákn- 17.55 Cheers – 10. þáttaröð 18.00 Íþróttaspjallið 18.12 bours 12.50 Í fínu formi 2005 18.20 The O.C. (e) Sportið málsfréttir 18.00 Allt um dýrin 13.05 The Guardian 13.50 LAX (22:25) 18.25 Tommi togvagn 14.35 Extreme Makeover – Home (14:26) Edition 16.00 Shin Chan 16.20 Töframaðurinn 16.40 He Man DAGUR 17.05 Töfrastígvélin 17.15 Bold and the Beautiful 17.40 Neighbo- urs 18.05 The Simpsons 12 18.30 Gló magnaða (35:52) 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.20 Fasteignasjónvarpið 18.30 Fréttir NFS 18.30 Bestu bikarmörkin (Arsenal Ultimate Goal 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 19.30 All of Us (e) 19.00 Fashion Televison (2:4) Collection Bikarveisla að 19.35 Kastljós 19.35 Strákarnir 20.00 Borgin mín Fjölmargir ▼ 19.30 My Name is Earl (2:24) hætti Arsenal en félagið Íslendingar dveljast lang- 20.30 Íslensku tónlistarverð- 20.05 Fear Factor (23:31) 20.00 Friends 6 (12:24) hefur níu sinnum sigrað dvölum erlendis við launin 2005 Kynntar 21.30 Numbers (9:13) (Tölur) 20.30 Idol extra 2005/2006 í keppninni (FA Cup). verða tilnefningar til Nýr bandarískur saka- nám, leik eða störf og 21.00 American Dad (9:13) 19.30 Enski deildabikarinn verðlaunanna. því margir sem eiga sér ▼ málaþáttur um stærð- (Arsenal – Wigan) Bein fræðisnilling sem vinnur sína uppáhaldsborg þar ▼ 21.30 Reunion (2:13) (1987) ▼ 20.40 Veronica Mars (17:22) Spennuþættir sem fjalla útsending frá síðari leik Bandarísk spennuþátta- með bróður sínum, sem sem þeir þekkja hvern um 6 ungmenni og 20 Arsenal og Wigan í und- röð um unga konu sem er yfirmaður hjá FBI, við krók og kima. Að þessu ár í lífi þeirra. Allt frá út- anúrslitum enska deilda- tekur til við að fletta að leysa snúin sakamál. sinn verður það söng- skriftinni 1986 fram að bikarsins. ofan af glæpamönnum Bönnuð börnum. konan Védís Hervör Árnadóttir söngkona 20 ára endurfundunum, 21.30 World Supercross GP

eftir að besta vinkona ▼ Over There (13:13) (Á 22.15 2005-06 (Bank One Ball- KVÖLD fjallar hver þáttur um 1 hennar er myrt og pabbi vígaslóð) Glænýir, umtal- sem leiðir áhorfendur í ár í lífi þeirra. En á þess- park) Nýjustu fréttir frá hennar missir vinnuna. aðir bandarískir spennu- allan sannleika um borg- um 20 árum koma upp heimsmeistaramótinu í og dramaþættir sem ger- ina sína, London. 21.25 Nærmynd – Baltasar Kor- tvær mikilvægar spurn- Supercrossi. H ast meðal bandarískra 20.30 How Clean is Your House mákur Þáttur um ingar: Hver vinanna verð- hermanna í yfirstandandi 21.00 Innlit/útlit Innlit/útlit er á 22.30 Ensku mörkin Mörkin og Baltasar Kormák kvik- ur fyrstur tilað deyja? Og stríði í Írak. Í þessum dagskrá Skjás eins sjö- marktækifærin úr enska myndaleikstjóra. hver vinanna var valdur lokaþætti fyrstu þátta- unda árið í röð. boltanum, næstefstu 22.00 Tíufréttir að dauða hans? deild. raðar fær herflokkurinn 22.00 Judging Amy Bandarískir 22.25 Njósnadeildin (4:10) At- 22.20 HEX (17:19) Yfirnáttúru- það verkefni að vernda þættir um lögmanninn riði í þáttunum eru ekki legir þættir sem gerast í hóp fólks. Bönnuð börn- Amy sem gerist dómari. við hæfi barna. skóla einum í Englandi. um. 22.50 Sex and the City 23.05 Smallville (6:22) 23.50

23.20 Allir litir hafsins eru kaldir 23.00 Crossing Jordan 23.45 23.20 Jay Leno 0.05 The Friends 6 (12:24) (e) 0.15 Idol 23.00 Enski deildabikarinn (2:3) 0.05 Kastljós 1.05 Dag- Nip/Tuck 0.30 Inspector Lynley Handler (e) 0.50 Cheers – 10. extra 2005/2006 skrárlok Mysteries (B.börnum) 1.15 Lockdown (Str. b. börnum) 3.00 þáttaröð (e) 1.15 Fasteignasjón- Jeepers Creepers 2 (Str. b. börn- varpið (e) 1.25 Óstöðvandi tón- NÓTT um) 4.40 Numbers (B. börnum) list 5.20 Fréttir og Ísland í dag 6.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí

ÚTSALA – ÚTSALA Verðdæmi: Úlpur kr. 3.294 Buxur frá kr. 1.000 Bolir frá kr. 1.194 Opið virka daga 10-18 Nýbýlavegi 12, Kóp. – sími 554 4433 laugardaga 10-16 þriðjudaginn 24. janúar » sjónvarpsdagskráin 69

SPJALL STÖÐ 2 BÍÓ KVEIKTU Á ÞESSU ... 07.00 ▼ 6.00 Edward Scissorhands (Bönnuð börnum) 8.00 Kissed by an Angel 10.00 Mona Lisa ÍSLAND Í BÍTIÐ Smile 12.00 Drumline 14.00 Over There Kissed by an Angel 16.00 Mona Í kvöld er lokaþáttur þessarar banda- Lisa Smile 18.00 Drumline rísku spennu- og dramaþáttaseríu sem 20.00 Edward Scissorhands gerist meðal bandarískra hermanna í (Eddi klippikrumla) Ed- yfirstandandi stríði í Írak. Söguhetjan ward er með flugbeittar ▼ 7.00 Ísland í bítið 9.00 Frétta- er landgönguliðinn, óbreyttur Bo vaktin fyrir hádegi og ískaldar klippur í Rider, sem í fyrsta þættinum er nýkom- stað handa en hjarta inn á vígstöðvarnar eftir að hafa átt hans er hlýtt og gott. góðu gengi að fagna heima fyrir sem Bönnuð börnum. ruðningshetja í menntaskóla. Eins og 22.00 Hi-Life (Lifað hátt) Jim- vonlegt er verða viðbrigðin því mikil fyr- my er skuldum vafinn 12.00 Hádegisfréttir/Markaður- ir Rider, en honum gefst skammur tími og lýgur að kærustunni inn/Íþróttafréttir/Veðurfrétt- til að jafna sig og aðlagast nýjum að- sinni í þeirri von að ir/Leiðarar dagblaða/Hádegið- stæðum því átökin eru tíðari en marg- verða sér úti um pen- fréttaviðtal. 13.00 Íþróttir/lífsstíll inga. Hún bítur á agnið ur gerir sér grein fyrir á vígvellinum í 14.00 Hrafnaþing/Miklabraut og brátt eru allir farnir Írak. Í þessum lokaþætti fyrstu þátta- 15.00 Fréttavaktin eftir hádegi að safna peningum fyrir raðar fær herflokkurinn það verkefni 18.00 Kvöldfréttir/Íslandi í fársjúka systur Jimmys. að vernda hóp fólks sem verið er að dag/íþróttir Bönnuð börnum. lesta í burtu frá hættusvæðinu og þar fara hinir óbreyttu landgönguliðar að 20.00 Fréttir 0.00 Men With Brooms 2.00 draga mjög í efa leiðtogahæfileika yfir- 20.10 Kompás (e) Íslenskur Deeply (Bönnuð börnum) 4.00 manns síns, flokksstjórans Lt. n STÖÐ 2, KL. 22.15 Hi-Life (Bönnuð börnum) fréttaskýringarþáttur í Underpants. umsjá Jóhannesar Kr. Kristjánssonar. 21.00 Fréttir ENSKI BOLTINN 21.10 48 Hours (48 stundir)(48 Hours 2005-2006) 14.00 Birmingham – Portsmouth Undanúrslit í enska deildabikarnum á Sýn Bandarískur fréttaskýr- frá 21.01 16.00 Bolton – Man. ingaþáttur. City frá 21.01 18.00 Everton – Síðari viðureignir í undanúrslitum 22.00 Fréttir Fréttir og veður Arsenal frá 21.01 ensku deildabikarkeppninnar verða háðar í kvöld og annað kvöld. Sú fyrri 22.30 Hrafnaþing/Miklabraut 20.00 Að leikslokum (e) Hrafnaþing er í umsjá verður háð á Highbury í Lundúnum og 21.00 Man. Utd. – Liverpool frá Ingva Hrafns Jónssonar verður þar með síðasta deildabikar- 22.01 og Miklabraut í umsjá viðureignin á þeim sögufræga leik- Sigurðar G. Tómassonar. 23.00 Þrumuskot (e) 0.00 vangi, sem verður lokað í sumar. Tottenham – Aston Villa frá Arsenal tekur þá á móti Wigan Athlet- 21.01 2.00 Dagskrárlok ics og þótt undarlegt megi virðast þá á hið sigursæla heimalið á brattann að sækja eftir að hafa þurft að sætta sig OMEGA við 1-0 tap á JJB leikvangi Wigans. Það Dagskrá allan sólarhringinn. má því búast við því að Arsene Wenger tjaldi öllum sínum sterkustu leikmönn- um sem hann á tiltæka til að freista þess að ná í úrslitaleikinn í deildabik- 23.15 Kvöldfréttir/Íslandi í AKSJÓN arnurm, nokkuð sem Arsenal hefur ekki dag/íþróttir 0.15 Fréttavaktin fyr- Fréttaþátturinn Korter er sýndur tekist í alllangan tíma enda hefur ir hádegi 3.15 Fréttavaktin eftir kl.18.15 og endursýndur á klukkutíma Wenger lagt litla áherslu á þá keppni. hádegi 6.15 Hrafnaþing/Mikla- fresti til kl. 9.15 braut n SÝN, ARSENAL – WIGAN, …Fleiri stöðvar á næstu opnum »» KL. 19:30 70 sjónvarpsdagskráin » þriðjudaginn 24. janúar Nærmynd – Baltasar Kormákur Í kvöld er sýndur á RÚV þátt- ur um Baltasar Kormák kvik- myndaleikstjóra sem hefur gert myndirnar 101 Reykjavík, Hafið og Little Trip to Hea- ven. Að loknu leiklistarnámi lék Baltasar á sviði og í kvik- myndum í nokkur ár en færði sig svo í auknum mæli yfir í leikstjórasætið og hefur sett upp margar eftirminnilegar sýningar á liðnum árum. Eftir vel heppnaða uppfærslu á söngleiknum Hárinu stofnaði hann Loftkastalann ásamt fé- lögum sínum og þar ráku þeir mákur á einnig kvikmynda- leikhús við góðan orðstír um réttinn á Mýrinni og öðrum árabil. Eftir það hófst kvik- bókum Arnaldar Indriðason- myndaleikstjóraferill hans ar sem barist er um þessa sem gerð eru skil í þessum dagana. Við megum því búast þætti en á þeim vettvangi er við að sjá spennsögur Arnald- mikils að vænta af þessum ar á næstu árum á skjánum. metnaðarfulla listamanni í framtíðinni. Baltasar Kor- n RÚV, KL. 21.25 HVAÐ ER Í KASSANUM...... hjá Þorkatli Mána?

Uppáhaldssjónvarpsþáttur? þetta fólk vera í sjónvarpi. Manni líð- Akkúrat þessa stundina er það þáttur- ur illa og missir trú á Íslendingum. inn „My Name is Earl“. Þetta er fyrsti Fyrsta sjónvarpsminningin? góði „hvíta hyskis“-þátturinn sem Það er örugglega Bryndís Scram og Sirkus er með, þeir eru með nóg af Stundin okkar. Síðan Tommi og Jenni þeim. eftir fréttir. Hvað mætti sýna oftar? Eftirminnilegasta atriði í sjónvarps- Það mætti sýna fleiri innlenda tónlist- þætti? arþætti t.d. eins og „Poppunkt“ og Þau eru svo mörg úr íslenskum raun- þáttinn „Af fingrum fram“ með Jóni veruleikaþáttum. Ég hef verið að Ólafs. Þeim tókst meira að segja að reyna að þurrka þau út. Mér líður gera leiðinlega tónlistarmenn bara illa að hugsa um þau. skemmtilega. Uppáhaldssjónvarpsstjarnan? Hvað má missa sín? Gunnar Sigurðsson hlýtur að vera Það má sleppa þessum veruleikaþátt- uppáhalds sjónvarpsstjarnan mín. um eins og Bachelor, Ástarfleyinu og Hann var að byrja í Strákunum. Síðan þessum partíþáttum sem eru að fara í finnst mér Egill Helgason stór- loftið. Það er mannvonska að láta skemmtilegur sjónvarpsmaður.

Þetta vissum við ekki um Winona Ryder

● Raunverulegt hár hennar er ljóst en listarfyrirtæki, Roustabout Studios. þegar hún lék í sinni fyrstu mynd, ● Fyrsta húsið sem hún keypti sér var í Lucas, árið 1986 var hár hennar litað hæðum Hollywood. Hún flutti fljótt úr svart. Henni var sagt að halda þeim því af því að henni fannst hún ekki háralit og hefur gert það. passa þar inni. ● Hún skráði sig inn á spítala þegar ● Hún var með Johnny Depp í mörg ár. hún var tvítug, vegna þess að hún þjáð- Hann lét tattúvera nafn hennar á sig en ist af depurð, stressköstum og þreytu breytti því í Wino forever eftir að þau vegna mikils álags. hættu saman. ● Þótt það hafi ekki verið neitt rafmagn ● Hún þjáist af svefnleysi. Sagt er að í sveitarfélaginu þar sem hún bjó þá hún hringi oft í leikarann Al Pacino og byrjaði móðir hennar að reka gamalt tali við hann en hann þjáist einnig af kvikmyndahús í nálægri hlöðu og leyfði svefnleysi. Ryder stundum að sleppa því að fara í skólann til að geta horft á myndir með ● Hún þjáist einnig af vatnshræðslu henni. vegna áfalls sem hún lenti í eftir að hún var næstum drukknuð þegar hún var 12 ● Árið 1990 stofnaði hún sitt eigið tón- ára gömul. n STÖÐ 2 BÍÓ, EDWARD SCISSORHANDS, KL. 20.00 /0)™4),+, !,,!$!'!4),*»,! *ØLAOPNUNDESTILDES sœORLÈKSMESSA s!¦FANGADAGUR 

%INNIGTILME¦VI¦ARTOPPIÓEIKOGKIRSUB .ÞEINNIGTILÓKIRSUBOGWENGI

"OR¦STOFUBOR¦VER¦KR "OR¦STOFUBOR¦ÞREIKXCMVER¦KR 3TØLARVER¦KR 3TØLARUREIKMLE¦URSESSUVER¦KR

"OR¦STOFUSKENKURÞREIKVER¦KR 3JØNVARPSSKENKURÞREIKVER¦KR %INNIGTILÓKIRSUBERJAVI¦OGWENGI %INNIGTILÓKIRSUBERJAVI¦

.ÞEINNIGTILÓKIRSUB 3JØNVARPSSKENKURÞREIK 4AUSØFI  VER¦KR 3ØFABOR¦ÓMIKLUÞRVALI VER¦KR   VER¦KR

MSâNINGARSALURs4JARNARGÚTUs2EYKJANESBssWWWBUSTODIS 72 sjónvarpsdagskráin » þriðjudaginn 2.4 janúar

EKKI MISSA AF ... ERLENDAR STÖÐVAR

SKY NEWS The Planet's Funniest Animals 18.00 E! ENTERTAINMENT HALLMARK Fréttir allan sólarhringinn. The Snake Buster 18.30 Monkey 12.00 E! Entertainment Specials 13.00 12.00 The Long Way Home 13.45 Business 19.00 Supernatural 19.30 E! News 13.30 Fashion Police 14.00 Jackie, Ethel, Joan: Women of Camelot CNN INTERNATIONAL Big Cat Diary 20.00 Maneaters 20.30 Jackie Collins Presents 15.00 Jackie 15.15 Locked in Silence 17.00 Just Fréttir allan sólarhringinn. Predator's Prey 21.00 Animal Cops Collins Presents 16.00 What Cause 17.45 McLeod's Daughters IIi Houston 22.00 Supernatural 22.30 FOX NEWS Hollywood Taught Us About Sex 18.00 18.30 Magic Of Ordinary Days 20.15 Monkey Business 23.00 Emergency Kill Reality 19.00 E! News 19.30 Girls Law & Order: Svu 21.15 Floating Away Fréttir allan sólarhringinn. Vets 23.30 Hi-Tech Vets 0.00 Pet of the Playboy Mansion 20.00 The E! 23.00 Law & Order: Svu 0.00 Icon 1.30 Rescue 0.30 Wildlife SOS 1.00 Manea- EUROSPORT True Hollywood Story 22.00 Girls of the Floating Away ters 1.30 Predator's Prey 2.00 The Playboy Mansion 22.30 Girls of the 12.00 Tennis: Grand Slam Tournament Snake Buster BBC FOOD Australian Open 13.45 Football: African Playboy Mansion 23.00 Celebrity Soup 12.00 Dinner Party Inspectors 12.30 Cup of Nations Egypt 15.15 Football: DISCOVERY 23.30 Wild On Tara 0.00 E! News 0.30 13.00 African Cup of Nations Egypt 17.15 Gastineau Girls 1.00 Celebrity Soup Chalet Slaves Beyond River 12.00 American Chopper 13.00 Rides Cottage 13.30 New Scandinavian Football: African Cup of Nations Egypt 1.30 Wild On Tara 2.00 The E! True 14.00 Extreme Engineering 15.00 Cooking 14.00 Delia's Winter Collect- 18.00 Football: African Cup of Nations Hollywood Story Extreme Machines 16.00 Scrapheap ion 14.30 The Great Canadian Food Egypt 20.00 Boxing 22.00 Football: Af- Challenge 17.00 Birth of a Sports Car CARTOON NETWORK Show 15.00 Grigson 15.30 Chef at Days that rican Cup of Nations Egypt 23.00 18.00 American Chopper 19.00 Myt- Olympic Games: Mission to Torino 12.00 Cow and Chicken 12.30 Sheep Large 16.00 Made to Order 16.30 Rea- hbusters 20.00 Building the Winter dy Steady Cook 17.00 Great Food Shook the World 23.30 All Sports: Casa Italia: Road to Games 21.00 Brainiac 22.00 Firehouse in the Big City 13.00 Dexter's Bites 17.30 Tamasin's Weekends Torino 2006 23.45 Olympic Games: USA 23.00 Mythbusters 0.00 Forensic Laboratory 13.30 The Powerpuff Girls Heimildarmynd um Hiroshima. 18.00 The Cookworks 18.30 Heat in Olympic Torch Relay 0.00 Tennis: Detectives 1.00 FBI Files 2.00 14.00 Pet Alien 14.30 Ed, Edd n Eddy Bandaríkjamenn vörpuðu kjarnorku- the Kitchen 19.00 Beauty and the Fe- Grand Slam Tournament Australian Dambusters 15.00 Megas XLR 15.30 Battle B- sprengju á Híróshíma og Nagasaki 6. ast 19.30 Food Source Asia 20.00 Open 2.00 Tennis: Grand Slam Tourna- Daman 16.00 Sabrina, The Animated Rocco's Dolce Vita 20.30 Friends for og 9. ágúst árið 1945. Fylgist með ein- ment Australian Open MTV Series 16.30 Atomic Betty 17.00 um mesta harmleik sögunnar og einn- Dinner 21.00 Delia's How to Cook BBC PRIME 12.00 Boiling Points 12.30 Just See Codename: Kids Next Door 17.30 um mesta sigri í vísindalegri þróun MTV 14.00 Pimp My Ride 14.30 Wis- 21.30 Douglas Chew Cooks Asia 12.00 Keeping up Appearances 12.30 Foster's Home for Imaginary Friends kjarnorku. hlist 15.00 TRL 16.00 Dismissed 16.30 22.00 The Manic Organic 22.30 Ready The Good Life 13.00 Ballykissangel 18.00 Duck Dodgers in the 24 1/2 Just See MTV 17.30 MTV:new 18.00 Steady Cook BBC PRIME, KL. 20.40 14.00 Balamory 14.20 Andy Pandy Century 18.30 Charlie Brown Specials The Rock Chart 19.00 Newlyweds 14.25 Tweenies 14.45 Fimbles 15.05 19.00 What's New Scooby-Doo? DR1 19.30 My Super Sweet 16 20.00 Diary Captain Abercromby 15.20 The Make 19.30 Tom and Jerry 20.00 The Flint- 12.00 Pianolærerinden 12.20 Solens of 20.30 The Osbournes 21.00 Top 10 Shift 15.35 Jeopardy 16.00 Cash in the stones 20.30 Looney Tunes 21.00 mad 12.50 Sådan ligger landet 13.20 at Ten 22.00 Punk'd 22.30 Wonder Attic 16.30 Ready Steady Cook 17.15 Dastardly & Muttley in Their Flying Lægens bord 13.50 Nyheder på tegn- Showzen 23.00 Alternative Nation 0.00 The Weakest Link 18.00 Doctors 18.30 Machines 21.30 Scooby-Doo 22.00 sprog 14.00 TV Avisen med vejret Just See MTV EastEnders 19.00 Space 20.00 Trou- Tom and Jerry 23.00 Dexter's 14.10 Dawson's Creek 15.00 ble At the Top 20.40 Days that Shook VH1 Laboratory 23.30 The Powerpuff Girls Negermagasinet i USA 15.30 Rocker- the World 21.30 The Vicar of Dibley 12.00 So 80s 12.30 VH1 Hits 16.00 So 0.00 Johnny Bravo 0.30 Ed, Edd n ne 15.45 SPAM 16.00 Lovens vogtere 22.00 Human Instinct 22.50 Holby City 80s 17.00 VH1's Viewers Jukebox Eddy 1.00 Skipper & Skeeto 2.00 16.20 Insektoskop 16.30 Store N¢rd 23.50 Table 12 0.00 Doris Lessing: a 18.00 Smells Like the 90s 19.00 VH1 Spaced Out Klassik 17.00 Lille N¢rd Klassik 17.30 Part of Me 1.00 Great Romances of the Classic 19.30 Then & Now 20.00 VH1 TV Avisen med Sport og Vejret 17.55 20th Century 1.30 Great Romances of JETIX All Access 21.00 Pop Up Videos 21.30 Dagens Danmark 18.25 TV Avisen the 20th Century 2.00 Rough Science Beavis & Butthead 22.00 VH1 Rocks 12.20 Braceface 12.45 So Little Time 18.30 Hvad er det værd? 19.00 NATIONAL GEOGRAPHIC 22.30 Flipside 23.00 Top 5 23.30 13.10 Lizzie Mcguire 13.35 Black Hole Hjerterum 19.30 Uventet bes¢g 20.00 High 14.00 Goosebumps 14.25 TV Avisen 20.25 Kontant 20.50 Sport- 12.00 Seconds from Disaster 13.00 Fabulous Life of 0.00 VH1 Hits Spiderman 14.50 Super Robot Monkey Tuna Cowboys 14.00 Megastructures Nyt 21.00 Mistænkt 3 22.45 OBS CLUB Team 15.15 Martin Mystery 15.40 The Osbournes 15.00 Body Attack 16.00 Seconds 22.50 Dinas Dates 23.20 Læs for livet 12.20 Insights 12.45 Matchmaker Totally Spies 16.05 W.i.t.c.h 16.30 Raunveruleikaþátturinn með Osbour- from Disaster 17.00 Seconds from SV1 Disaster 18.00 San Francisco Earthqu- 13.10 Fashion House 13.35 Other Sonic X ne-fjölskyldunni hefur farið sigurför 13.30 Julia jubilerar 15.00 Rapport ake 19.00 Mosquito Hell 20.00 Meg- People's Houses 14.30 Retail Therapy um heiminn. Þessi skrítna fjölskylda MGM 15.10 Gomorron Sverige 16.00 Ed astructures 21.00 Body Attack 22.00 15.00 Crimes of Fashion 15.30 Crime 13.00 The Aviator 14.35 Electra Glide samanstendur af Jack, Kelly, Sharon Seconds from Disaster 23.00 Seconds Stories 16.30 Arresting Design 17.00 Stone is dead 16.30 Krokodill 17.00 og síðast en ekki síst sjálfum Ozzy from Disaster 0.00 Body Attack 1.00 Yoga Zone 17.25 The Method 17.50 in Blue 16.25 The Initiation of Sarah BoliBompa 17.01 Lille Ho och loppan Osbourne. Gleymdu Brady Brunch og Megastructures Hollywood One on One 18.15 Girly 18.00 I'll Take Sweden 19.35 Late for Fli 17.10 Konstanse 17.15 Lisa 17.25 Cosby-fjölskyldunni, Osbourne-gengið Ghostbusters 18.40 E-Love 19.05 Dinner 21.10 The Program 23.05 Yoko! Jakamoko! Toto! 17.30 ANIMAL PLANET er frægasta sjónvarpsfjölskylda í Girls Behaving Badly 19.30 Other Women of San Quentin 0.40 Teenage Creepschool 17.55 Lilla Aktuellt – 20.25 kortnyheter 18.00 Trackslistan 18.30 heimi. Þau eru svo raunveruleg og 12.00 Amazing Animal Videos 12.30 People's Houses Cheaters Bonnie and Klepto Clyde Monkey Business 13.00 Big Cat Diary 21.15 Sextacy 22.10 Women Talk Rapport 19.00 Uppdrag Granskning næstum of hrá fyrir sjónvarpsútsend- 13.30 The Snake Buster 14.00 The Life 22.35 Men on Women 23.00 Ex-Rated TCM 20.00 Örnen 21.00 Debatt 22.00 ingu. Stilltu á ljótt orðbragð, óútreikn- of Birds 15.00 Miami Animal Police 23.30 Staying in Style 0.00 Simply 20.00 Ice Station Zebra 22.25 High Si- Rapport 22.10 Kulturnyheterna 22.20 anlega hegðun og dýragarðsfíling. 16.00 Pet Rescue 16.30 Wildlife SOS Indian 0.30 City Hospital 1.20 Crimes erra 0.05 The Fixer 2.15 Joe: The Busy Dans under vita lakan 22.50 Sändning MTV, KL. 20.30 17.00 Amazing Animal Videos 17.30 of Fashion 1.50 Insights Body från SVT24 Viltu það besta?

Aðalvinningur

30" SonyKLV30HR3S LCD sjónvarp Sony Heimabíó DAV-DZ500 Taktu þátt! Sendu SMS skeytið BTC BSC á númerið 1900 Fullt af aukavinningum

Heimabíó

MP3 spilari nar Stafræ Stafrænar myndavélar GSM símar tökuvélar

réf PSP Gjafab leikjatölva ke Coke PS2 á Tónlist.is Co kippa leikjatölva kippa Og margt fleira 12. hver vinnur ÖLLUM SEM TAKA ÞÁTT VERÐUR BOÐIÐ Á SÉRSTAKA FORÚTSÖLU HJÁ SONY CENTER KRINGLUNNI

Vinningar verða afhentir hjá SonyCenter Kringlunni. Rvk. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 149 kr/skeytið. NÓTT KVÖLD DAGUR MORGUN gildar teiknimyndir(19:42)gildar 23.40 18.01 17.05 málsfréttir 22.40 22.20 22.00 19.35 19.00 18.54 18.31 ▼ 74 20.00 Leiðarljós Steini (33:52) Kastljós MIÐVIKUDAGA KL21:30 WAR AT HOME SJÓNVARPIÐ sjónvarpsdagskráin » sjónvarpsdagskráin launin 2006 leyndarríki (3:3) Japan –Minningarum Handboltakvöld Tíufréttir Kastljós Fréttir, íþróttirogveður Víkingalottó Líló ogStitch(57:65) ir voru ekki langt undan. ir voruekkilangt inum þáenerlendirher- borgumíheim- fjörugri 18. öld.Húnþóttimeð skeiði borgarinnarEdoá og efnahagslegublóma- frámenningar- er sagt Empire) Ílokaþættinum Memoirs ofASecret & Stitch) anna íÞjóðleikhúsinu. lensku tónlistarverðlaun- ing fráafhendinguÍs- Íslensku tónlistarverð- 18.00 0.15 17.50 KEPPNI Disneystundin LAUNIN 2006 LAUNIN LISTARVERÐ- TÓN- ÍSLENSKU Bein útsend-

Dagskrárlok ▼ 18.23 20.00 Tákn- (Japan: Sí- (Lilo sons 12 and theBeautiful Is itAnyway? the Hill(B.börnum) Unglingsnornin Anatomy 1.05 23.10 inn Dóra 16.00 14.00 fínu formi2005 6.30 urs Hook Up(Str. b.börnum) fréttir Strong Medicine My SweetFat Valentina 2005 6.58 the Beautiful 22.25 21.40 20.55 20.05 ▼ 19.35 19.00 18.30 18.05 Tónlistarmyndbönd fráPopp TíVí Most Haunted Ísland íbítið 12.25 9.35 Stelpurnar BeyBlade Kevin Hill 5.25 kynsystra sinna. berjast fyrirbættriheilsu mikla kvenlæknasem uð þáttaröðumkraft- 4)(Coming Clean)Vönd- (Samkvæmt læknisráði Strong Medicine(15:22) Missing (11:18) Oprah (28:145) um semhefurgetið. ur afmestugelgjustæl- ar ótrúlegarhryllingssög- veruleikaþætti erusagð- þessum breskaraun- dauðans)Í (Gelgjur Teenagers From Hell Strákarnir Ísland ídag Fréttir, íþróttirogveður sök kvenna. er varðahelstudánaror- stöður læknarannsókna upp umótrúlegarniður- um íkvöldljóstrarOprah hvörf)(Mr. Nobody) 0.20 17.15 The Simpsons12 Oprah Winfrey Fréttir ogÍslandídag Neighbours 13.30 9.20 Numbers (B.börnum) Pingu 16.50 23.35 13.05 14.40 16.25 12.00 17.40 9.00 1.50 miðvikudaginn 25.janúar miðvikudaginn 5.00 RAUNVERULEIKI Í fínuformi FROM HELL FROM TEENAGERS Sjálfstætt fólk 17.20 Grey's

Könnuður- ▼ Whose Line I Gotthe The Simp- 3.20 Sabrina – Fear Factor Hádegis- Bold and 20.05 11.10 Í þættin- Neighbo- (Manns- 12.50 10.20 King of Bold Í þáttaröð (e) 23.20 18.30 18.00 17.15 Óstöðvandi tónlist Fasteignasjónvarpið (e) Pool Championship (e) Amy (e) 22.50 22.00 20.10 ▼ 19.40 19.30 21.00 Worst CaseScenario(e) Cheers –10. þáttaröð Jay Leno Straight Guy hinu kyninu. gangaíauguná megi góð ráðumhvernigþeir kynhneigðum körlum gefa einhleypum,gagn- hneigðar tískulöggur ilið hennaránóttunni. sem hangafyrirutanheim- látum íklæðskiptingum antha geturekkisofiðútaf ákvörðun hjáhenni.Sam- Miranda erekkisáttviðþá og húnþiggurþað, býður Carrieíhádegismat Sex andtheCity Law &Order:SVU Blow OutII Will &Grace (e) Fasteignasjónvarpið Innlit /útlit(e) New York-lögreglunni. og glæpumísérdeild frálífi þáttaröð semsegir SKJÁREINN 0.50 Queer Eyeforthe 1.15 Cheers –10. 0.05 LÍFSTÍLL STRAIGHT GUY STRAIGHT FOR THE EYE QUEER 2005 World

Samkyn- ▼ Judging 21.00 Mr. Big 3.05 2.55 Ný 0.05 23.40 22.50 22.00 21.30 20.30 20.00 ▼ 19.30 19.00 18.30 21.00 Partí 101Partí Friends 6(13:24) (e) Reunion (2:13) Invasion (3:22) The War atHome(3:22) bróður sinn. að bætaþettauppfyrir skólaliðið. NúverðurEarl fyrir að skorasnertimark eina möguleikaRandyá tókst Earlaðeyðileggja voru íframhaldsskóla Þegar EarlogRandy (Randy's Touchdown) 101Partí Friends 6(13:24) The War atHome(2:22) Sirkus RVK(12:30) Fréttir NFS hjálpa til. þegar Marielætlarað versnar baraennmeira verða fyriráfallienþað hed) RussellogMariel My NameisEarl(3:24) FYLGSTU MEÐ! ÁSTANDI. SKIKKANLEGU BÖRNUNUM OGGEÐHEILSUNNIÍ OG VICKYVIÐAÐHALDA HEIMILINU, LEGU ÞÁTTUM BERJAST HJÓNINDAVE Í ÞESSUMGLÆNÝJUOGSPRENGHLÆGI- FJÖL SKYLDULÍF! ÓBORGANLEGT MY NAME IS EARL IS MY NAME GAMAN ▼ 21.00 (Waters- Sportið Sportið 18.00 16.20 22.55 22.00 ▼ 18.55 18.30 19.50 Enski deildabikarinn Íþróttaspjallið kvöld. ins semfórframfyrrí um enskadeildabikars- Blackburn íundanúrslit- Manchester Unitedog Útsending frásíðarileik (Man. Utd–Blackburn) Enski deildabikarinn Team Harlem Globetrotters: The arsins. slitum enskadeildabik- og Blackburníundanúr- leik ManchesterUnited Bein útsendingfrásíðari (Man. Utd–Blackburn) Ultimate Goals) (Manchester United Bestu bikarmörkin Timeless heiminum. um stærðumoggerðum. Íþróttahetjur eruaföll- Enski deildabikarinn Liðið sembreytti (Íþróttahetjur) FÓTBOLTI BLACKBURN MAN. UTD–

18.12 ▼ 19.50 miðvikudaginn 25. janúar » sjónvarpsdagskráin 75

FRÉTTIR STÖÐ 2 BÍÓ KVEIKTU Á ÞESSU ...

22.30 6.00 The Man With One Red ▼ Shoe 8.00 Scorched 10.00 The Importance of Being Earne Undanúrslit í enska deildabikarnum á Sýn Síðari viðureignin milli Manchester FRONTLINE 12.00 Bruce Almighty 14.00 The Man With One Red Shoe United og Blackburn Rovers í undan- 16.00 Scorched 18.00 The úrslitum í ensku deildabikarkeppninni Importance of Being Earne fer fram í kvöld og verður leikurinn 20.00 Bruce Almighty Sjón- háður á heimavelli Manchester varpsfréttamanninum United, Old Trafford. Fyrri viðureign 7.00 Ísland í bítið 9.00 Frétta- liðanna endaði með jafntefli 1-1 og vaktin fyrir hádegi Bruce Nolan gengur margt í haginn, en þeg- nægir United því 0-0 jafntefli eftir ar hann missir af framlengdan leiktíma. En þótt lið Sir draumastarfinu tapar Alex Ferguson verði að teljast sigur- hann sér algjörlega. stranglegra þá eru lærisveinn Fergu- 22.00 Shipping News Quoyle sons, Wales-verjinn grjótharði Mark 12.00 Hádegisfréttir/Markaður- flytur á slóðir ætt- Hughes, og liðsmenn hans í Black- inn/Íþróttafréttir/Veðurfrétt- menna sinna á Ný- burn til alls líklegir. Komist þeir upp ir/Leiðarar dagblaða/Hádegið- fundnalandi og þá fyrst með að spila sinn fasta og groddalega fréttaviðtal. 13.00 Íþróttir/lífsstíll fara hjólin að snúast. bolta gegn býsna léttleikandi liði Quoyle fær starf á dag- 14.00 Hrafnaþing/Miklabraut United þá eiga þeir góða möguleika á 15.00 Fréttavaktin eftir hádegi blaði og dálkurinn hans 18.00 Kvöldfréttir/Íslandi í vekur dálitla eftirtekt. að komast alla leið í úrslitaleikinn á dag/íþróttir Bönnuð börnum. Þúsaldarleikvanginum í Cardiff. United verður án portúgalska skæra- 0.00 Dickie Roberts: Former Ferguson nái að leggja þriðja lærisvein 20.00 Fréttir sérfræðingsins Christian Ronaldo sem sinn í deildabikarnum, en Manchester Child Star (B. börnum) 2.00 verður í banni eftir að hafa verið rek- 20.10 Skaftahlíð – vikulegur Dead Men Don't Wear Plaid United hefur þegar lagt Birmingham, inn út af í tapleiknum gegn Manchest- umræðuþáttur Maður vik- (Bönnuð börnum) 4.00 Shipp- lið Steve Bruce, og West Bromwich Al- unnar. ing News (Bönnuð börnum) er City, nokkuð sem veikir án efa liðið. bion, lið Bryans Robson. 20.45 Dæmalaus veröld – með En hjá stóru liði eins og United ætti n Óla Tynes Fréttamaðurinn maður að geta komið í manns stað og SÝN, MANCHESTER UNITED – Óli Tynes er manna ENSKI BOLTINN því verður spennandi að sjá hvort BLACKBURN ROVERS, KL. 19:50 naskastur á að þefa upp kynlegustu heimfréttirn- 14.00 West Ham – Fulham ar. 23.01 16.00 Newcastle – Black- 21.00 Fréttir burn frá 21.01 18.00 Tottenham 21.10 Hrafnaþing/Miklabraut – Aston Villa frá 21.01 My Name is Earl Hrafnaþing þriðjudaga, 20.00 Að leikslokum (e) fimmtudaga og föstu- Earl er smáglæpamaður sem dettur verður hann fyrir bíl og týnir miðanum. 21.00 Everton – Arsenal frá daga í umsjá Ingva óvænt í lukkupottinn og vinnur háa Þar sem hann liggur á spítala og jafnar 21.01 Hrafns Jónssonar og fjárhæð í lottóinu. Nokkrum sekúnd- sig sannfærist hann um að hann hafi Miklabraut mánudaga og 23.00 Chelsea – Charlton frá um eftir að hafa unnið peningana týnt miðanum vegna alls þess slæma miðvikudaga í umsjá Sig- 22.01 1.00 Dagskrárlok sem hann hafi gert um ævina. Stað- urðar G. Tómassonar. ráðinn í því að verða betri maður, 22.00 Fréttir Fréttir og veður ákveður Earl að búa til lista yfir alla þá Frontline (The OJ OMEGA slæmu hluti sem hann hefur gert af sér

▼ 22.30 og ætlar að bæta fyrir hvert eitt og ein- Verdict) Bandarískur Dagskrá allan sólarhringinn. fréttaskýringaþáttur. asta atriði sem fór á listann. Í þættin- um í kvöld er fjallað um það þegar Earl og Randy voru í framhaldsskóla og 23.20 Kvöldfréttir/Íslandi í AKSJÓN þegar Earl tókst að eyðileggja eina dag/íþróttir 0.20 Fréttavaktin fyr- Fréttaþátturinn Korter er sýndur möguleika Randy á að skora snerti- ir hádegi 3.20 Fréttavaktin eftir kl.18.15 og endursýndur á klukkutíma mark fyrir skólaliðið. Nú verður Earl að hádegi 6.15 Hrafnaþing/Mikla- fresti til kl. 9.15 bæta þetta upp fyrir bróður sinn. braut n SIRKUS, KL. 21.00 …Fleiri stöðvar á næstu opnum »» Tai chi – Kung Fu Hugræn teygjuleikfimi - Heilsumeðferð Einkatímar - Hópatímar

Tilboð í grenningarmeðferð – megrunarte 76 sjónvarpsdagskráin » miðvikudaginn 25. janúar

Þetta vissum við ekki um ... Kevin Spacey ● Kevin brenndi tréhús systur sínum, Trigger. sinnar þegar þau voru börn. Í ● Mamma hans kom með hon- framhaldi af brunanum sendu um á Óskarsverðlaunahátíðina foreldrar hans hann í herskóla. nóttina sem hann vann verðlaun ● Kevin var rekinn frá Nort- fyrir bestu frammistöðu í aðal- hridge Military Academy í Kali- hlutverki. forníu fyrir að henda dekki í ● Fyrirmyndir Spaceys eru leikar- bekkjarfélaga. arnir Spencer Tracy, Henry Íslensku tónlistarverðlaunin 2006 ● Labrador hundurinn hans Fonda, James Stewart, Jack heitir „Legacy“. Lemmon, Al Pacino og Jason Sögu íslenskra tónlistarverð- ið stóð fyrir Störnumessunum ● Framleiðslufyrirtæki Kevins Robards. launa má rekja aftur til ársins í nokkur ár. Það var síðan árið Spacey, TriggerStreet, er nefnt ● Hann var í sama bekk og Val 1960 þegar Svavar Gests hélt 1993 að nokkrir félagar úr eftir götunni í San Fernando Kilmer í Chatsworth High úti poppsíðu í vikublaðinu Ás- Rokkdeild FÍH, með þá Stefán Valley þar sem Spacey ólst upp School. inn og tveimur árum síðar hjá Hjörleifsson og Eið Arnarson í og dreymdi um að byggja leik- ● Vikunni. Íslensk tónlistarverð- fararbroddi, endurvöktu Ís- Hann tileinkaði Óskarnum hús og búa til kvikmyndir. sem hann vann fyrir leik sinn í laun hafa þó verið slitrótt og lensku tónlistarverðlaunin í Kúrekastjarnan Roy Rogers átti ekki dró til tíðinda aftur fyrr en núverandi mynd. Það var með- American Beauty leikaranum einu sinni búgarð á landinu og Jack Lemmon. árið 1967 þegar Vikan endur- vituð ákvörðun þeirra félaga skírði götuna í nafnið á hesti vakti verðlaunin í samstarfi við að byrja smátt og öðrum tískuvöruverslunina Karnabæ. þræði var litið á verðlaunahá- n STÖÐ 2 BÍÓ, SHIPPING NEWS, KL. 22.00 Árið 1969 var síðan ungur pilt- tíðina sem árshátíð tónlistar- ur úr Hafnarfirði, Björgvin bransans. Með árunum hafa Halldórsson, valin popp- síðan Íslensku tónlistarverð- stjarna ársins og hljómsveit launin stækkað og dafnað og hans, Ævintýri, var valin besta njóta nú virðingar meðal al- hljómsveitin. Eftir þessa sögu- mennings og tónlistarfólks. legu keppni í Laugardagshöll Undanfarin ár hefur hátíðin varð langt hlé þar til Dagblað- verið öll hin glæsilegasta og meðal annars verið send út í Sjónvarpinu við mikið áhorf. Árið 2002 tók Samtónn við stjórn verðlaunanna og fram- kvæmdastjóri þeirra frá árinu 2001- 2004 var Einar Bárðars- son en núverandi fram- kvæmdastjóri er Berglind Tómasdóttir. Tilgangur Ís- lensku tónlistarverðlaunanna hefur frá upphafi verið að varpa kastljósi á íslenska tón- list og verðlauna þá aðila sem þykja hafa skarað fram úr á liðnu ári. Verðlaunin verða haldin í kvöld kl. 20.00 í Þjóð- leikhúsinu. Leikarinn Felix Bergsson er kynnir hátíðarinn- ar og munu hinir ýmsu tónlist- armenn koma fram. n RÚV, KL. 20.00

HVAÐ ER Í KASSANUM ...... hjá Jónsa? Uppáhaldssjónvarpsþáttur? um. Ég vil ekki nefna nein nöfn en fyrsti Það er þátturinn Rockstar INSX. stafurinn er fótbolti. Hvað mætti sýna oftar? Fyrsta sjónvarpsminningin? Það mætti endursýna Fawlty Towers og Mig minnir að þátturinn hafi heitið Blackadder. „Tracks“ og hafi fjallað um bandaríska Hvað má missa sín? vörubílstjóra í verkfallshugleiðingum. Það má vera minna af fréttum. Sérstaklega Eftirminnilegasta atriði í sjónvarpsþætti? ef þær eru slæmar. Það mætti t.d. alveg Þegar ég sá sjálfan mig í fyrsta skipti í Ís- sleppa því að hafa sérstaka sjónvarpsstöð landi í dag. Það var mjög eftirminnilegt. fyrir íþróttir. Mér finnst það vera algjör Uppáhaldssjónvarpsstjarnan? óþarfi að vera að rjúfa dagskrána til að Það er Bob Hopkins. sýna beinar útsendingar af íþróttaviðburð- WELCOME TO THE SUCK.

FRÁ ÓSKARSVERÐLAUNALEIKSTJÓRA AMERICAN BEAUTY

TAKTU ÞÁTT! ÞÚ GÆTIR UNNIÐ BÍÓMIÐA FYRIR TVO, DVD MYNDIR, VARNING TENGDAN MYNDINNI OG MARGT FLEIRA.

VINNINGAR VERÐA AFHENTIR HJÁ BT SMÁRALIND. KÓPAVOGI. MEÐ ÞVÍ AÐ TAKA ÞÁTT ERTU KOMINN Í SMS KLÚBB. 99 KR/SKEYTIÐ. 78 sjónvarpsdagskráin » miðvikudaginn 25. janúar

EKKI MISSA AF ... ERLENDAR STÖÐVAR

SKY NEWS Monkey Business 13.00 Big Cat Diary Insights HALLMARK Fréttir allan sólarhringinn. 13.30 The Snake Buster 14.00 Manea- 12.00 Jane Doe: Vanishing Act 13.45 ters 14.30 Predator's Prey 15.00 Miami E! ENTERTAINMENT Jane Doe: Now You See It, Now You CNN INTERNATIONAL Animal Police 16.00 Pet Rescue 16.30 12.00 The E! True Hollywood Story 13.00 Don't 15.15 Jane Doe: Til Death Do Us Fréttir allan sólarhringinn. Wildlife SOS 17.00 Amazing Animal Vid- E! News 13.30 Heartthrobs & Heartbrea- eos 17.30 The Planet's Funniest Animals kers... 14.00 101 Most Awesome Part 17.00 Just Cause 17.45 McLeod's FOX NEWS 18.00 The Snake Buster 18.30 Monkey Moments in... 15.00 101 Most Awesome Daughters IIi 18.30 Hercules 20.15 Law & Fréttir allan sólarhringinn. Business 19.00 Supernatural 19.30 Big Moments in... 16.00 101 Most Awesome Order: Svu 21.15 3 A.M. 23.00 Law & Cat Diary 20.00 Life of Mammals 21.00 Moments in... 17.00 101 Most Awesome Order: Svu 0.00 The Devil's Arithmetic EUROSPORT Animal Cops Houston 22.00 Moments in... 18.00 Fight For Fame 1.45 Hercules 12.00 Tennis: Grand Slam Tournament Supernatural 22.30 Monkey Business 19.00 E! News 19.30 Celebrity Soup BBC FOOD Australian Open 13.30 Football: Football 23.00 Emergency Vets 23.30 Hi-Tech 20.00 The E! True Hollywood Story 21.00 14.00 World Cup Season Magazine Foot- Vets 0.00 Pet Rescue 0.30 Wildlife SOS 101 Best Kept Hollywood Secrets 22.00 12.00 The Cookworks 12.30 Heat in the ball: African Cup of Nations Egypt 15.15 1.00 Life of Mammals 2.00 The Snake Divas Gone Bad 22.30 Heartthrobs & He- Kitchen 13.00 Beauty and the Feast Football: African Cup of Nations Egypt Buster artbreakers... 23.00 Wild On 0.00 E! 13.30 Food Source Asia 14.00 Rocco's 17.15 Football: African Cup of Nations News 0.30 Divas Gone Bad 1.00 Party @ Egypt 18.00 Football: African Cup of DISCOVERY CHANNEL Dolce Vita 14.30 Friends for Dinner 15.00 the Palms 1.30 Girls of the Playboy Nations Egypt 20.00 Sailing: Inside Aling- 12.00 American Chopper 13.00 Birth of a Delia's How to Cook 15.30 Douglas hi 20.05 All Sports: Wednesday Selection Sports Car 14.00 Extreme Engineering Mansion 2.00 The E! True Hollywood Chew Cooks Asia 16.00 The Manic Org- Pride and Prejudice 20.15 Equestrianism: World Cup Leipzig 15.00 Extreme Machines 16.00 Story anic 16.30 Ready Steady Cook 17.00 Mrs. Bennett og dætur hennar fimm 21.15 Sailing: Volvo Ocean Race 21.45 Scrapheap Challenge 17.00 A Car is Born CARTOON NETWORK Great Food Bites 17.30 Rick Stein's Food eru algjörlega uppteknar við að fylgjast All Sports: Casa Italia: Road to Torino 17.30 A Car is Born 18.00 American Heroes 18.00 New Scandinavian Cook- 2006 22.00 Olympic Games: Olympic Chopper 19.00 Mythbusters 20.00 12.00 Cow and Chicken 12.30 Sheep in með álitlegum ríkum ungum mönnum the Big City 13.00 Dexter's Laboratory ing 18.30 Capital Floyd 19.00 Rachel's Torch Relay 22.15 Football: African Cup Europe's Richest People 21.00 A Haunt- Favourite Food 19.30 Danny By the Sea sem koma til Hertfordshire. Í þættin- of Nations Egypt 23.15 Football: African ing 22.00 Zero Hour 23.00 Mythbusters 13.30 The Powerpuff Girls 14.00 Pet 20.00 Ever Wondered About Food 20.30 um í kvöld fær Elizabet fréttir sem gera Cup of Nations Egypt 0.15 Football: Foot- 0.00 Forensic Detectives 1.00 FBI Files Alien 14.30 Ed, Edd n Eddy 15.00 Megas 21.00 hana agndofa og góðir eiginleikar Jane ball World Cup Season Magazine 0.45 2.00 Europe's Secret Armies XLR 15.30 Battle B-Daman 16.00 Nigel Slater's Real Food Can't eru prófaðir. Þættirnir eru leikstýrðir af Tennis: Grand Slam Tournament Australi- Sabrina, The Animated Series 16.30 Cook Won't Cook 21.30 James Martin: MTV Simon Lanton en helstu leikarar eru an Open 2.00 Tennis: Grand Slam To- Atomic Betty 17.00 Codename: Kids Yorkshire's Finest 22.00 Chef at Home Colin Firth, Crispin Bonham Carter, urnament Australian Open 12.00 Boiling Points 12.30 Just See MTV Next Door 17.30 Foster's Home for 22.30 Ready Steady Cook 14.00 Pimp My Ride 14.30 Wishlist 15.00 18.00 Benjamin Withrow, Alison Steadman, Imaginary Friends Duck Dodgers in BBC PRIME TRL 16.00 Switched On MTV 17.00 Just the 24 1/2 Century 18.30 Charlie Brown DR1 Susannah Harker, Jennifer Ehle. 12.00 Keeping up Appearances 12.30 See MTV 17.30 MTV:new 18.00 Hit List Specials 19.00 What's New Scooby- 12.00 Havets vogtere 12.45 OBS 12.50 BBC PRIME, KL. 22.55 The Good Life 13.00 Ballykissangel 14.00 UK 19.00 MTV Making the Movie 19.30 Doo? 19.30 Tom and Jerry 20.00 The Den sidste slæderejse 13.20 Genbrugs- Balamory 14.20 Andy Pandy 14.25 Making the Video 20.00 The Trip 20.30 Flintstones 20.30 Looney Tunes 21.00 guld 13.50 Nyheder på tegnsprog 14.00 Tweenies 14.45 Fimbles 15.05 Captain 21.00 The Osbournes Top 10 at Ten Dastardly & Muttley in Their Flying TV Avisen med vejret 14.10 Dawson's Abercromby 15.20 The Make Shift 15.35 22.00 Jackass 22.30 Andy Milonakis Machines 21.30 Scooby-Doo 22.00 Tom Creek 15.00 Svada 15.30 Smæk for Skill- Stitch Up 16.00 Cash in the Attic 16.30 Show 23.00 The Lick 0.00 Just See MTV and Jerry 23.00 Dexter's Laboratory Ready Steady Cook 17.15 The Weakest ingen 16.00 Scooby Doo 16.20 Shin VH1 23.30 The Powerpuff Girls 0.00 Johnny Chan 16.30 Kongen af skyskoven 17.00 Link 18.00 Doctors 18.30 EastEnders Bravo 0.30 Ed, Edd n Eddy 1.00 Skipper 19.00 Changing Rooms 19.30 Rick 12.00 So 80s 12.30 VH1 Hits 16.00 So Johanne i Troldeskoven 17.30 TV Avisen & Skeeto 2.00 Spaced Out Stein's Food Heroes 20.00 The Inspector 80s 17.00 VH1's Viewers Jukebox 18.00 med Sport og Vejret 17.55 Dagens Dan- Lynley Mysteries 21.30 The Kumars at Smells Like the 90s 19.00 VH1 Classic JETIX mark 18.25 TV Avisen 18.30 Rabatten 19.30 Then & Now 20.00 VH1 All Access Number 42 22.00 Billie Jean King 22.55 12.20 Braceface 12.45 So Little Time 19.00 DR1 Dokumentaren – Krigerne 20.30 MTV at the Movies 21.00 Pop Up Pride and Prejudice 0.00 Eric Hebborn: 13.10 Lizzie Mcguire 13.35 Black Hole 19.35 Nationen 20.00 TV Avisen 20.25 Portrait of a Master Forger 1.00 Studies in Videos 21.30 Beavis & Butthead 22.00 High 14.00 Goosebumps 14.25 Profilen 20.50 SportNyt 21.00 Bloody Music: 1750 – 2000 1.30 Studies in VH1 Rocks 22.30 Flipside 23.00 Top 5 Spiderman 14.50 Super Robot Monkey Sunday 22.45 Onsdags Lotto 22.50 Music: 1750 – 2000 2.00 Welfare, Power 23.30 Fabulous Life of 0.00 VH1 Hits Team 15.15 Martin Mystery 15.40 Totally and Diversity Kr¢niken CLUB Spies 16.05 W.i.t.c.h 16.30 Sonic X SV1 NATIONAL GEOGRAPHIC 12.20 Insights 12.45 Matchmaker 13.10 MGM 12.00 Seconds from Disaster 13.00 Fashion House 13.35 Girls Behaving 13.30 Mannen som visste för mycket Beavis & Butthead Swamp Tigers 14.00 Megastructures Badly 14.30 Retail Therapy 15.00 Crimes 12.25 Casino Royale 13.15 The Killer Elite 15.00 Rapport 15.10 Gomorron Sverige 15.00 Body Attack 16.00 Seconds from of Fashion 15.30 Race to the Altar 16.30 15.15 So Evil, so Young 16.30 Still of the 16.00 Plus 16.30 Krokodill 17.00 Boli- Víðfrægir bandarískir teiknimyndaþætt- Disaster 17.00 Seconds from Disaster Arresting Design 17.00 Yoga Zone 17.25 Night 18.00 Late for Dinner 19.35 Bompa 17.01 Linus i Svingen 17.30 ir um hræðilega tvíeykið sem situr Through Naked Eyes 21.10 Madhouse 18.00 Eruption At Pinatubo 19.00 Nat- The Method 17.50 Hollywood One on Hjärnkontoret 18.00 Sökandet efter mest megnis í sófanum og gerir grín One 18.15 Girly Ghostbusters 18.40 E- 22.40 The King of Love 0.15 The Cold ure's War Zone 20.00 Megastructures Skattkammarön 18.25 Anslagstavlan 21.00 Body Attack 22.00 Seconds from Love 19.05 Girls Behaving Badly 19.30 Room 1.50 Land of Doom að tónlistarmyndböndum klæddir 18.30 Rapport 19.00 Packat & klart Disaster 23.00 Seconds from Disaster Other People's Houses 20.25 Cheaters þungarokks-stuttermabolum! Stilltu á TCM 19.30 Cityfolk 20.00 Gossip 22.10 VH1 og fylgstu með bullinu í þessum 0.00 Body Attack 1.00 Megastructures 21.15 Sextacy 22.10 Women Talk 22.35 Men on Women 23.00 Ex-Rated 23.30 20.00 The Sunshine Boys 21.50 Brass Rapport 22.20 Kulturnyheterna 22.30 rugludöllum. ANIMAL PLANET Staying in Style 0.00 Simply Indian 0.30 Target 23.40 From the Earth to the Moon Uppdrag Granskning 23.30 Sändning VH1, KL. 21.30 12.00 Amazing Animal Videos 12.30 City Hospital 1.20 Crimes of Fashion 1.50 1.20 High Wall från SVT24

SIRKUS RVK ÁSGEIR KOLBEINS FÖSTUDÖGUM KL. 20:00 SÝNIR OKKUR ÞAÐ ALLRA HEITASTA SEM ER AÐ GERAST Í REYKJAVÍK. NÝ ANDLIT Á SIRKUS

FYLGSTU MEÐ! >1A:5;: .E>6-> Ç 6-:Ï-> Ä ?5>7A?

9;> Ç B5:-4Ë<:A9

?1D ?7Ë8-2n8-3-> 7;9- ?-9-: Ä  Ä>- Ï@?7>52@->-29™85:A 1: 13-> 15:: 15>>- 1> 9E>@A> ->2 - >-::?-7- 0A8->2A88- 2;>@Ç 15>>-  Ä> -2@A> Ç @Ç9-::

2E83?@A 91 NÓTT KVÖLD DAGUR MORGUN (1:10) Kastljós 23.10 18.40 EM íhandbolta 14.20 22.25 22.00 21.15 19.35 19.00 ▼ 80 20.20 EM íhandbolta Handboltakvöld 16.55 SJÓNVARPIÐ sjónvarpsdagskráin » sjónvarpsdagskráin (1:4) hæfi barna. þáttunum eruekkivið og Vitalie Ursu. Gregory, SteveNicolson evoy, Constantine Edridge, MikhailGor- Dillane, Anthony leikenda eruRichard manna ogRússa.Meðal kapphlaupi Bandaríkja- hlutverkum ígeimferða- um fólkiðsemvaríaðal- breskur myndaflokkur (23:23) Aðþrengdar eiginkonur Tíufréttir Launráð Kastljós Fréttir, íþróttirogveður Táknmálsfréttir konurnar endursýnd. in umaðþrengdueigin- sewives) Fyrstaþáttaröð- 1.25 Geimferðakapphlaupið (Space Race)Nýr EM íhandbolta Dagskrárlok (Desperate Hou- 16.35 (Alias IV)Atriðií KAPPHLAUPIÐ GEIMFERÐA- ▼ HEIMILDAMYND 20.20 0.30 EM-stofan 14.40 (21:32) Wear (1:5) (16:26) (e) (e) the Beautiful formi 2005 Sand 1.40 0.30 18.05 16.55 12.25 5.55 Men (15:24) Popp TíVí formi 2005 Anyway and theBeautiful Alf My SweetFat Valentina 6.58 22.55 22.05 20.55 20.05 ▼ 19.35 19.00 18.30 21.20 11.35 4.50 Six Feet Under (12:12) Tónlistarmyndbönd frá The 4400(13:13) Ísland íbítið 3.50 Barney Neighbours The Simpsons 12 (5:21) Bönnuð börnum. endann áþeimþriðja. eru límdirfastirviðaftur- menntaskólanemum sem verkefni aðhjálpatveimur Christian þaðkrefjandi skorið 3)Ástofunnifær um. Stranglega bönnuðbörn- refsingu eftirDostojevskí. tímaútgáfa afGlæpiog Suburb Crime andPunishmentin (6:8) Inspector Lynley Mysteries (3:22) How IMetYour Mother Meistarinn (5:21) Strákarnir Ísland ídag Fréttir, íþróttirogveður Bönnuð börnum. sóknarlögreglumann. þættir umLinleyrann- 13.40 12.00 Fréttir ogÍsland ídag Nip/Tuck (3:15) Whose Lineisit Deadwood (10:12) Pos Kínadagur Opið laugardagaogsunnudag kl.9–18 16.00 13.05 15.00 9.35 Breskir sakamála- 14.10 17.40 17.20 Two andaHalf Hádegisfréttir Svöl ogbeittnú- t ulínsblóm fimmtudaginn 26. janúar fimmtudaginn Martha Martha 9.20 Með afa DRAMA 9.00 Blue CollarTV What NotTo 12.50 NIP/TUCK Neighbours The Block 2

Bold and ▼ 21.20 (Klippt og Í fínu 2.25 11.10 Bold 10.20 Í fínu a po ionship (e) 10. þáttaröð(e) Order: SVU(e) the StraightGuy(e) 23.25 16.00 2.20 (e) þáttaröð 22.50 22.00 21.30 20.30 20.00 19.30 19.20 tta ▼ 21.00 2.10 r –silkif Óstöðvandi tónlist 2005 World Pool Champ- Jay Leno Sex Inspectors House The King ofQueens Malcolm IntheMiddle Family Guy rokkara DrewCarey. möppudýr ogflugvallar- um hiðsérkennilega Bandarískir gamanþættir The DrewCareyShow(e) Fasteignasjónvarpið um börn til lengri tíma. um börntillengri það íséraðverakring- viss umaðKarenhafi henni enGraceerekki langar aðkomameð passa fyrirsigogKaren ur Graceaðkomaog þeir völdusér. Ellenbið- sem sáttir viðhverfið en erusíðanekkialveg Þeir kaupasérsumarhús aðeins umumhverfi. Will ákveða aðbreyta SKJÁREINN 18.20 Fasteignasjónvarpið (e) Will &Grace 17.55 0.55 Queer Eyefor 0.10 1.20 GAMAN WILL &GRACE WILL Cheers –10. e

ngshui munir ▼ Cheers – Law & 21.00 Top Gear Jack og 23.00 ends 6(14:24) (e) TV 2006 TV 22.15 21.45 21.00 20.00 ▼ 19.30 19.00 18.30 20.30 te Invasion (3:22) og laust. í Keflavík oggeraalltvit- sem þeirfaraádjammið milliþess skemmtilegt Þeir bræðurbrallamargt stjórnendur SplashTV. Jói bróðirhanseru Ísland 2005, ÓliGeirog Smallville (7:22) Bönnuð börnum. (My KindOfTown) Girls NextDoor(13:15) (Signs) Summerland (9:13) Friends 6(14:24) 101Partí Fashion Television (2:34) Fréttir NFS krafta óspart. krafta óspart. öðrum ognotarþá völd aðgetastjórnað skiptinemi, hefurþau Mikhail, semererlendur Splash TV 2006 Splash TV te s LÍFSTÍLL SPLASH TV 2006 TV SPLASH ett

0.15 ▼ 20.30 23.50 (Jinx) Sprengiverð Splash Herra Fri- Guðna Bergs mótaröðin ígolfi Sportið Sportið 18.00 16.20 23.25 18.30 22.25 21.30 21.00 20.30 20.00 ▼ 19.00 22.00 Enski deildabikarinn Íþróttaspjallið Meistaradeildin með sögu. og gerðumkomavið nánast öllumstærðum aða bílaenökutækiaf jafnt umnýjasemnot- bestu gerð.Hérerfjallað gír) Breskurbílaþátturaf A1 GrandPrix Preview Show2006 NFL-tilþrif 2005 World's strongestman PGA T US PGA2005 –Insidethe X-Games 2005 –þáttur2 (Veistu svarið?) Stump theSchwab ameríska fótboltanum. leikjum helgarinnarí 05/06) Svipmyndirúr arinn íkappakstri. umfjöllun umheimsbik- arinn íkappakstri)Ítarleg Fifth Gear 0.05 FIFTH GEAR FIFTH (NFL Gameday (NFL BÍLAR Bandaríska (Í fimmta

18.12 ▼ (Heimsbik- 22.00 . fimmtudaginn 26. janúar » sjónvarpsdagskráin 81

FRÉTTIR STÖÐ 2 BÍÓ KVEIKTU Á ÞESSU ... 21.10 ▼ 6.00 Wild About Harry 8.00 Possession 10.00 The Lizzie McGuire Movie 12.00 My Big Nip/Tuck 60 MINUTES Fat Greek Wedding 14.00 Wild About Harry 16.00 Possession Einhverjir svakalegastu framhaldsþætt- 18.00 The Lizzie McGuire ir sem gerðir hafa verið eru orðnir enn- Movie þá svakalegri. Eins og þeir muna glöggt 20.00 Veronica Guerin Blaða- sem sáu uppgjörið geggjaða í annarri 7.00 Ísland í bítið 9.00 Frétta- konan Veronica Guerin þáttaröð þá var hið flókna og úrkynj- vaktin fyrir hádegi starfaði hjá Sunday aða líf lýtalæknanna Sean og Christian Independant í Dyflinni. orðið flóknara en nokkru sinni áður – Bönnuð börnum. og er þá mikið sagt. Í þættinum í kvöld 22.00 Spartan (Spartverjinn) er Matt endanlega búinn að tapa átt- Dóttur háttsetts emb- um og Julia, Sean og Christian þurfa ættismanns er rænt og að taka saman höndum til að reyna 12.00 Hádegisfréttir/Markaður- leyniþjónustumaðurinn veikum mætti að beina honum inn á inn/Íþróttafréttir/Veðurfrétt- Scott er fenginn til að réttar brautir. Á stofunni fær Christian fastir við afturendann á þeim þriðja. ir/Leiðarar dagblaða/Hádegið- hafa uppi á henni. Að- fréttaviðtal. 13.00 Íþróttir/lífsstíll það krefjandi verkefni að hjálpa tveim- n STÖÐ 2, KL. 21.20 alleikarar eru Val Kil- 14.00 Hrafnaþing/Miklabraut ur menntaskólanemum sem eru límdir mer, Derek Luke og Tia 15.00 Fréttavaktin eftir hádegi Texada en leikstjóri er 18.00 Kvöldfréttir/Íslandi í David Mamet. Strang- dag/íþróttir lega bönnuð börnum. Smallville 20.00 Fréttir 0.00 Taking Lives (Stranglega 20.10 Fréttaljós Vikulegur bönnuð börnum) 2.00 Fjórða þáttaröðin um Ofurmennið í hefur Mikhail, erlendur skiptinemi, þau fréttaskýringaþáttur með Impostor (Stranglega bönnuð Smallville. Í Smallville býr unglingurinn völd að geta stjórnað öðrum og notar fjölda gesta í myndveri í börnum) 4.00 Spartan (Strang- Clark Kent. Hann er prúðmenni og er þá krafta óspart til að skemma íþrótta- umsjónfréttastofu NFS. lega bönnuð börnum) fús til að rétta öðrum hjálparhönd. leiki og græða á þeim. Clark og Chloe 21.00 Fréttir Clark er samt ekki gallalaus og á það komast að þessu en Mikhail hótar að

▼ 21.10 60 Minutes Framúrskar- ENSKI BOLTINN stundum til að vera dálítið klaufskur. drepa Chloe ef Clark eyðileggur ekki andi fréttaþáttur sem Hann hefur hlotið veglegt, líkamlegt at- fyrir liðinu sínu í næsta leik. vitnað er í. 14.00 W.B.A. – Sunderland frá gervi í vöggugjöf en hann hefur ekki enn n SIRKUS, KL. 22.15 22.00 Fréttir Fréttir og veður 21.01 16.00 Chelsea – Charlton gert sér grein fyrir styrk sínum. Í kvöld 22.30 Hrafnaþing/Miklabraut frá 22.01 18.00 Bolton – Man. Hrafnaþing er í umsjá City frá 21.01 Ingva Hrafns Jónssonar 20.00 Stuðningsmannaþátturinn og Miklabraut í umsjá- „Liðið mitt“ Sigurðar G. Tómassonar. 21.00 West Ham – Fulham 23.01 23.00 Man. Utd. – Liverpool frá 22.01 1.00 Dagskrárlok

OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn.

23.15 Kvöldfréttir/Íslandi í AKSJÓN dag/íþróttir 0.15 Fréttavaktin fyr- Fréttaþátturinn Korter er sýndur ir hádegi 3.15 Fréttavaktin eftir kl.18.15 og endursýndur á klukkutíma hádegi 6.15 Hrafnaþing/Mikla- fresti til kl. 9.15 braut …Fleiri stöðvar á næstu opnum »» 82 sjónvarpsdagskráin » fimmtudaginn 26. janúar

Ný heimildarmynd um geimkapphlaupið Frá sama hópi og stóð á bak við hina frábæru tunglinu. Þetta var kapphlaup milli tveggja þjóða sem heimildarmynd Seven Wonders of the Industrial börðust í kalda stríðinu við að búa til kraftmestu World kemur fjögurra þátta heimildarmynd um geimflaugina og „stjórna heiminum“. Kapphlaupið spennandi, sanna og oft ótrúlega sögu geim- endaði árið 1969 með orðunum „Giant leap for kapphlaupsins mikla og þá afburðasnjöllu vísinda- mankind“. Þetta tuttugu ára ferli hafði í för með sér menn sem að því komu. Fyrsti þáttur af fjórum verður mikla áhættu og tilraunir sem kostuðu margar sýndur í kvöld og er hver þáttur sjálfstæður. í milljónir og mörg hundruð líf. Helstu drifsmenn þessa þættinum eru notuð óséð myndskeið ásamt kapphlaups voru metnaðarfullu vísindamennirnir: tölvugrafík til að skýra betur út þessar ótrúlegu sjarmörinn og fyrrum nasistinn Werner frá Braun sem staðreyndir. Við enda kalda stríðsins, komu mörg fór fyrir ameríska hópnum og hinn dularfulli leyndarmál upp á sjónarsviðið sem flettu ofan af verkefnisstjóri Sovíetríkjanna, þekktur sem „The Chief sönnu hetjunum og þorpurunum bak við söguna af Designer“. Báðir fyrirlitu þeir hugmyndafræði hvor kapphlaupinu. Geimkapphlaupið er ein merkilegasta annars og svifust einskis til að vinna kapphlaupið saga mannkynssögunnar. Hún markar spor sín frá mikla. seinni heimsstyrjöldinni og fram að lendingu á n RÚV, GEIMFERÐAKAPPHLAUPIÐ , KL. 20.20 Fyrrverandi balletstjarna » Hilary Duff Hilary Ann Duff fæddist árið 1987 í Houston, Texas. Þegar Hilary var sex ára, hafði hún ferðast með Cechetti balletnum ásamt systur sinni Haylie Duff þegar hún ákvað að hún vildi uppfylla draum sinn og gerast leikkona. Fyrsta hlutverk hennar var í litlu sjónvarpsþáttaröðinni True Women árið 1997 en fyrsta aðalhlutverk hennar var Ellie í myndinni The Soul Collector árið 1999 og hlaut hún verðlaun fyrir frammistöðu sína í þeirri mynd á hinum ýmsu unglingahátíðum. Hilary lék einnig í sjónvarpsmyndinni Casper Meets Wendy árið 1998 þar sem hún lék hina unga Wendy sem hittir vinalega drauginn Casper. Ferillinn fór að rúlla eftir að hún lék persónuna Lizzie McGuire í vinsælu Disney-þáttaröðinni Lizzie McGuire árið 2001 sem síðar varð að kvikmyndinni The Lizzie McGuire Movie sem kom út árið 2003. Hilary leikur reglulega aðal- og gestahlutverk í hinum ýmsu sjónvarpsþáttum og tekur upp lög þess á milli. Það má sanni segja að þessi gullfallega stelpa sé rísandi stjarna. n STÖÐ 2 BÍÓ, THE LIZZIE MCGUIRE MOVIE, 18.00

Þetta vissum við ekki um Ethan Hawke

● Dóttir hans og Umu Thurman fæddist. Þau slitu samvistum þeg- heitir Maya Ray Thurman-Hawke. ar hann var þriggja ára gamall. ● Hann gaf út fyrstu skáldsögu ● Hann segist oft vera líkt við sína „The Hottest State“ árið Mark McGrath úr hljómsveitinni 1996. „Sugar Ray“ og skrifar oft eigin- handaáritanir í hans nafni. ● Hann var tekinn inn í Carnegie- Mellon háskólann í leiklist en ● Á feðradaginn árið 2004 fór hætti eftir aðeins fimm mánuði. hann á leik Yankees með börnun- um sínum. ● Hann þurfti að biðja eiginkonu sína Umu Thurman tvisvar sinnum ● Hann er mikill aðdáandi Star um að giftast sér áður en hún ját- Wars-kvikmyndanna. aðist honum. ● Móðir hans, Leslie, vinnur við ● Foreldrar hans voru nemendur góðgerðastarfsemi í Rúmeníu. við Háskólann í Texas þegar hann

n STÖÐ 2 BÍÓ, TAKING LIVES, KL. 00.00 WELCOME TO THE SUCK.

FRÁ ÓSKARSVERÐLAUNALEIKSTJÓRA AMERICAN BEAUTY

TAKTU ÞÁTT! ÞÚ GÆTIR UNNIÐ BÍÓMIÐA FYRIR TVO, DVD MYNDIR, VARNING TENGDAN MYNDINNI OG MARGT FLEIRA.

VINNINGAR VERÐA AFHENTIR HJÁ BT SMÁRALIND. KÓPAVOGI. MEÐ ÞVÍ AÐ TAKA ÞÁTT ERTU KOMINN Í SMS KLÚBB. 99 KR/SKEYTIÐ. 84 sjónvarpsdagskráin » fimmtudaginn 26. janúar

EKKI MISSA AF ... ERLENDAR STÖÐVAR

SKY NEWS Business 19.00 Supernatural 19.30 Price of Fame 16.00 25 Notorious 13.45 Mr. Rock 'n' Roll: The Alan Fréttir allan sólarhringinn. Big Cat Diary 20.00 Gods and Fashion Week Moments 17.00 50 Big- Freed Story 15.15 Back To You And Demons 21.00 Animal Cops Houston gest Fashion Dos & Don'ts 18.00 Rich Me 17.00 Just Cause 17.45 CNN INTERNATIONAL 22.00 Supernatural 22.30 Monkey Kids: Cattle Drive 19.00 E! News McLeod's Daughters III 18.30 Fréttir allan sólarhringinn. Business 23.00 Emergency Vets 19.30 Girls of the Playboy Mansion Hercules 20.15 Law & Order: Svu 23.30 Hi-Tech Vets 0.00 Pet Rescue 20.00 The E! True Hollywood Story FOX NEWS 21.15 My Own Country 23.00 Law & 0.30 Wildlife SOS 1.00 Gods and 21.00 101 Best Kept Hollywood Order: Svu 0.00 Due East 1.45 Fréttir allan sólarhringinn. Demons 2.00 The Snake Buster Secrets 22.00 Girls of the Playboy Hercules Mansion 22.30 Girls of the Playboy EUROSPORT DISCOVERY Mansion 23.00 Celebrity Soup 23.30 BBC FOOD 12.45 Skeleton: World Cup Altenberg 12.00 American Chopper 13.00 A Car Wild On Tara 0.00 E! News 0.30 Fas- 12.00 New Scandinavian Cooking 13.45 Olympic Games: Mission to Tor- is Born 13.30 A Car is Born 14.00 hion Police 1.00 Divas Gone Bad 1.30 12.30 Capital Floyd 13.00 Rachel's ino 14.15 Skeleton: World Cup Alten- Extreme Engineering 15.00 Extreme Party @ the Palms 2.00 The E! True berg 15.15 Football: African Cup of Machines 16.00 Scrapheap Challenge Hollywood Story Favourite Food 13.30 Danny By the Punk'd Nations Egypt 17.15 Football: African 17.00 Wheeler Dealers 17.30 Wheeler Sea 14.00 Ever Wondered About Cup of Nations Egypt 18.00 Football: Dealers 18.00 American Chopper CARTOON NETWORK Food 14.30 Nigel Slater's Real Food Grallaraspóinn og kyntáknið Ashton African Cup of Nations Egypt 20.00 19.00 Mythbusters 20.00 Dr G 21.00 12.00 Cow and Chicken 12.30 Sheep 15.00 Can't Cook Won't Cook 15.30 Kutcher heldur uppteknum hætti við Boxing 22.00 Football: African Cup of FBI Files 22.00 FBI Files 23.00 Myt- in the Big City 13.00 Dexter's James Martin: Yorkshire's Finest að hrella og hrekkja fínu vinina sína í Nations Egypt 23.00 Football: African hbusters 0.00 Forensic Detectives Laboratory 13.30 The Powerpuff Girls 16.00 Chef at Home 16.30 Ready Hollywood með falinni myndavél í Cup of Nations Egypt 0.00 All Sports: 1.00 FBI Files 2.00 Weapons of War 14.00 Pet Alien 14.30 Ed, Edd n Eddy Steady Cook 17.00 Great Food Bites þættinum Punk'd. Ekki missa af Casa Italia: Road to Torino 2006 0.15 15.00 Megas XLR 15.30 Battle B- MTV 17.30 James Martin Sweet 18.00 The næsta þætti þar sem nokkrar stjörnur Olympic Games: Olympic Torch Relay Daman 16.00 Sabrina, The Animated Manic Organic 18.30 Diet Trials 19.00 12.00 Boiling Points 12.30 Just See fá að finna fyrir því. Series 16.30 Atomic Betty 17.00 The Italian Kitchen 19.30 A Cook's BBC PRIME MTV 14.00 Pimp My Ride 14.30 Wis- 17.30 MTV, KL. 19.30 Codename: Kids Next Door Tour 20.00 New Scandinavian Cook- 12.00 Keeping up Appearances 12.30 hlist 15.00 TRL 16.00 Dismissed Foster's Home for Imaginary Friends ing 20.30 Off the Menu 21.00 Dinner The Good Life 13.00 Ballykissangel 16.30 Just See MTV 17.30 MTV:new 18.00 Duck Dodgers in the 24 1/2 Party Inspectors 21.30 Chalet Slaves 14.00 Balamory 14.20 Andy Pandy 18.00 The Base Chart 19.00 Pimp My Century 18.30 Charlie Brown Specials 14.25 Tweenies 14.45 Fimbles 15.05 Ride 19.30 Punk'd 20.00 Wonder 19.00 What's New Scooby-Doo? 22.00 The Best 22.30 Ready Steady Captain Abercromby 15.20 The Make Showzen 20.30 The Osbournes 21.00 19.30 Tom and Jerry 20.00 The Flint- Cook Shift 15.35 S Club 7: Viva S Club Top 10 at Ten 22.00 Switched On MTV stones 20.30 Looney Tunes 21.00 DR1 16.00 Design Rules 16.30 Ready 23.00 Superock 0.00 Just See MTV Dastardly & Muttley in Their Flying Steady Cook 17.15 The Weakest Link Machines 21.30 Scooby-Doo 22.00 12.00 SPOT 12.30 Nationen 12.50 VH1 18.00 Doctors 18.30 EastEnders Tom and Jerry 23.00 Dexter's Hvad er det værd? 13.20 Uventet 19.00 As Time Goes By 19.30 2 point 12.00 So 80s 12.30 VH1 Hits 16.00 Laboratory 23.30 The Powerpuff Girls bes¢g 13.50 Nyheder på tegnsprog 4 Children 20.00 Top of the Pops So 80s 17.00 VH1's Viewers Jukebox 0.00 Johnny Bravo 0.30 Ed, Edd n 14.00 TV Avisen med vejret 14.10 20.35 Cutting It 21.30 Little Britain 18.00 Smells Like the 90s 19.00 VH1 Eddy 1.00 Skipper & Skeeto 2.00 Liga DK 14.40 EM Håndbold 16.10 22.00 Trouble At the Top 22.40 Dalzi- Classic 19.30 Then & Now 20.00 VH1 Spaced Out Den amerikanske drage 16.30 Livet el and Pascoe 0.10 Michael Palin's All Access 21.00 Hogan Knows Best if¢lge Rosa 17.00 Fandango – med 21.30 Beavis & Butthead 22.00 VH1 JETIX Hemingway Adventure 1.00 The Nicolai 17.30 TV Avisen med Sport og Greatest Wildlife Show on Earth 2.00 Rocks 22.30 Flipside 23.00 Top 5 12.20 Braceface 12.45 So Little Time Vejret 17.55 Dagens Danmark 18.25 Arts Foundation Course 23.30 Fabulous Life of 0.30 VH1 Hits 13.10 Lizzie Mcguire 13.35 Black TV Avisen 18.30 Lægens bord 19.00 Hole High 14.00 Goosebumps 14.25 NATIONAL GEOGRAPHIC CLUB EM Håndbold 19.50 TV Avisen 20.00 Spiderman 14.50 Super Robot Mon- 12.00 Seconds from Disaster 13.00 12.20 Insights 12.45 Matchmaker key Team 15.15 Martin Mystery 15.40 EM Håndbold 20.45 Penge 21.10 EM Killer Dingoes 14.00 Megastructures 13.10 Fashion House 13.35 E-Love Totally Spies 16.05 W.i.t.c.h 16.30 2006 med SportNyt 21.25 Dinas 15.00 Body Attack 16.00 Seconds 14.00 Design Challenge 14.30 Retail Sonic X Dates 21.55 D¢dens Detektiver 22.20 from Disaster 17.00 Seconds from Therapy 15.00 Crimes of Fashion Hvad du ¢nsker... 23.45 Liga DK Disaster 18.00 Hurricane Floyd 19.00 15.30 Race to the Altar 16.30 Arrest- MGM Norway's Hidden Secrets 20.00 Meg- ing Design 17.00 Yoga Zone 17.25 12.10 For Better or for Worse 13.45 SV1 astructures 21.00 Body Attack 22.00 The Method 17.50 Hollywood One on The Love Affair: Eleanor & Lou Gehrig 14.00 Vårt bångstyriga sinne 14.30 Seconds from Disaster 23.00 One 18.15 Girly Ghostbusters 18.40 15.20 Night Drive 16.35 Boris and Packat & klart 15.00 Rapport 15.10 Pimp My Ride Seconds From Disaster 0.00 Body E-Love 19.05 Girls Behaving Badly Natasha: The Movie 18.00 Through Gomorron Sverige 16.00 Samlare är vi Attack 1.00 Megastructures 19.30 Other People's Houses 20.25 Naked Eyes 19.35 Support Your Local allihopa 16.30 Svängdörrar 17.00 Í þættinum Pimp My Ride mun Cheaters 21.15 Sextacy 22.10 Sheriff 21.05 Man of the East 23.10 BoliBompa 17.01 Piggley Winks rapparinn Xzibit sprengja upp bílinn ANIMAL PLANET Women Talk 22.35 Men on Women From Noon Till Three 0.50 Prey for the äventyr 17.25 Kasper börjar skolan 12.00 Amazing Animal Videos 12.30 23.00 Ex-Rated 23.30 Staying in Style þinn og breyta honum í glæsikerru Hunter 17.30 Zoé Kézako 17.45 Lilla Aktuellt útbúinni nýjustu tækni. Eftir að hann Monkey Business 13.00 Big Cat Diary 0.00 Simply Indian 0.30 City Hospital TCM 18.00 Hela Köret 18.30 Rapport hefur tekið bílinn í gegn, er allt sem 13.30 The Snake Buster 14.00 Life of 1.20 Crimes of Fashion 1.50 Insights Mammals 15.00 Miami Animal Police 19.00 Antikrundan 20.00 En dunklare hugur þinn getur mögulega girnst 20.00 Westworld 21.30 The Last Run 16.00 Pet Rescue 16.30 Wildlife SOS E! ENTERTAINMENT 23.05 Humoresque 1.10 Red Dust värld 21.00 Det är rätt att göra uppror komið í bílinn. Skylduáhorf fyrir alla 17.00 Amazing Animal Videos 17.30 12.00 The E! True Hollywood Story 22.10 Rapport 22.20 Kulturnyheterna dellukarla og konur. The Planet's Funniest Animals 18.00 13.00 E! News 13.30 Celebrity Soup HALLMARK 22.30 Mannen från U.N.C.L.E. 23.20 MTV, KL. 19.00 The Snake Buster 18.30 Monkey 14.00 High Price of Fame 15.00 High 12.00 Escape from Wildcat Canyon Sändning från SVT24 Ræ›st gegn verkjum!

® 507031 Paratabs – Öflugur verkjabani! Notkunarsvi›: Paratabs inniheldur parasetamól sem er verkjastillandi og hitalækkandi lyf. fia› er nota› vi› höfu›verk, tannpínu, tí›averkjum o.fl. Einnig vi› sótthita af völdum inflúensu og annarra umgangspesta eins og kvefs. Lyfi› inniheldur ekki ávanabindandi efni og hefur ekki sljóvgandi áhrif. Varú›arreglur: Fólk sem hefur ofnæmi fyrir parasetamóli e›a er me› lifrarsjúkdóma má ekki nota lyfi›. N‡rna- og lifrarsjúklingum er bent á

HVÍTA HÚSI‹ / SÍA / ACTAVIS HÚSI‹ / SÍA ACTAVIS HVÍTA a› rá›færa sig vi› lækni á›ur en fleir taka lyfi›. Of stór skammtur getur valdi› lifrarbólgu. Aukaverkanir: Parasetamól veldur sjaldan aukaverkunum og flolist yfirleitt vel í maga. Langvarandi notkun lyfsins getur valdi› n‡rnaskemmdum. Skömmtun: Nákvæmar lei›beiningar um skömmtun fylgja lyfinu. Ekki má taka stærri skammta en mælt er me›. Lesi› vandlega lei›beiningar sem fylgja lyfinu. 13.07.05