ÞÓR TULINIUS SIGUR RÓS STRÁKARNIR Huglei›sla besta Varla veikan blett Hrekkja fræga Íslend- heilsuræktin a› finna á Takk inga a› hætti Punk’d ● heilsa ● brúðkaup FRAMÚRSKARANDI PLATA JÓNSI VERÐUR FYRSTA FÓRNARLAMBIÐ ▲ ▲ ▲ Í MIÐJU BLAÐSINS UMFJÖLLUN 28 FÓLK 34

13. september 2005 - 246. tölublað – 5. árgangur MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 550 5000 ÞRIÐJUDAGUR Ummæli Heimis fá viðbrögð Ólafur Kristjánsson, þjálfari Fram- Ver›bólgan r‡kur upp ara, vísar um- mælum Heimis Ver›bólgan hefur hækka› mjög a› undanförnu. Alfl‡›usambandi› segir kaup- Guðjónssonar, mátt launa hafa r‡rna› en Samtök atvinnulífsins segja hann of háan. Líklegt fyrirliða Íslands- meistara FH, til er a› kjarasamningar ver›i endursko›a›ir í nóvember vegna ver›bólgunnar. föðurhúsanna. BUSH OG BROWN Bush hrósaði Brown í Heimir vildi meina að fyrstu fyrir hjálparstarfið. Nú hefur Brown KJARAMÁL Verðbólga hefur ekki hækkuð við endurskoðun kjara- samkomulag næst ekki má segja sagt af sér vegna gagnrýni á störf hans. Framarar hefðu talað verið jafn há og nú síðan í júní samninga, telur hann að svo þurfi samningum upp. Ákvæðið tekur niður til FH-inga. 2001. Hún mælist 4,8 prósent, sem ekki að vera. „Það sem skiptir gildi í nóvember. ÍÞRÓTTIR 24 er langt umfram verðbólgumark- máli er að við erum að reyna að „Það er í raun og veru mjög Flóðasvæðin í Bandaríkjunum: mið Seðlabankans. Samkvæmt tryggja að kaupmáttur launa mikilvægt verkefni að reyna að ákvæðum í kjarasamningum frá aukist með því að semja um kaup- halda sem mestum stöðugleika og Fimm hundru› Barinn er brýnn því í fyrra má því endurskoða máttaraukningu. Við erum ekki valda sem minnstri óvissu og titr- Bókmenntahátíð setur sterkan svip á samninga í nóvember. endilega að tala um krónutölu eða ingi í kringum þessi mál. Kaup- Ólafur Darri Andrason, hag- prósentutölu heldur skiptir það máttur í landinu er í raun og veru lík hafa fundist menningarlíf borgarinnar fræðingur Alþýðusambands Ís- sköpum hvernig hagstjórn verður of hár, sem kemur fram í þessum BANDARÍKIN, AP Michael Brown, yfir- um þessar mundir. lands, segir kaupmátt launa hafa háttað,“ segir hann. mikla viðskiptahalla og miklum maður almannavarna í Bandaríkj- Susanne Thorpe rýrnað. „Á liðnum tólf mánuðum Hannes G. Sigurðsson, aðstoð- innflutningi alls kyns neysluvarn- unum, sagði af sér í gær. Ákvörðun hefur veg og vanda hefur þorri launþega á almennum arframkvæmdastjóri Samtaka ings. Það getur ekki verið þjóð- Browns kemur ekki á óvart. Hann af því að hafa ofan vinnumarkaði verið að fá þriggja atvinnulífsins, segir að nefnd hagslega mikilvægt verkefni að hefur sætt harðri gagnrýni fyrir lé- fyrir rithöfundun- prósenta launahækkun en á sama skipuð tveimur fulltrúum fá SA og auka kaupmátt. Það er ef til vill legt skipulag hjálparstarfs á flóða- um milli anna. tíma hefur verðbólgan verið 4,8 tveimur frá ASÍ muni reyna að verkefni að varðveita hann eins svæðunum í suðurhluta landsins og TILVERAN 14 prósent,“ segir Ólafur Darri. komast að samkomulagi um mikið og kostur er,“ segir Hannes. á föstudaginn var hann látinn hætta Aðspurður hvort hann óttist að breytingar á kjarasamningum í - sda sem yfirmaður aðgerða á vettvangi. verðbólga muni hækka, verði laun ljósi verðbólguákvæðisins. Ef Sjá síðu 4 o g 21 Björgunarsveitir fundu 45 lík á sjúkrahúsi í New Orleans í gær og hafa því alls fundist 506 lík á ham- Sandhlaup og svaka átök farasvæðunum. Miklu fleiri er saknað. Arnar Már Jóhannsson skemmti sér George W. Bush Bandaríkjafor- vel við gerð Flags of Our seti fór til New Orleans í gær til að Fathers enda var stemn- skoða aðstæður. Hann neitaði því að ingin í her- kynþáttamunur hefði átt nokkurn deildinni hans þátt í því að fólk skyldi í stórum stíl góð. hafa verið skilið eftir innlyksa í FÓLK 34 kjölfar fellibylsins Katrínar. „Fellibylurinn fór ekki í mann- greinarálit og það gerðu þeir sem unnu að björgunarstörfum ekki heldur,“ sagði Bush. ■ Mannekla á leikskólum: Höf›a› til VEÐRIÐ Í DAG atvinnulausra LEIKSKÓLAMÁL Reyna á að finna leið til að fá fólk sem er á atvinnuleysis- skrá til að ráða sig í vinnu hjá leik- skólum borgarinnar, að sögn Stef- áns Jóns Hafstein, formanns menntaráðs borgarinnar. Fundur verður haldinn í mennta- ráði í dag þar sem farið verður yfir stöðuna sem upp er komin vegna manneklu á leikskólum. Stefán Jón segir að rætt verði um ráðningar LEIÐINDAVEÐUR Í DAG FRÉTTABLAÐIÐ/HARI sem og það hvernig beri að útfæra Stíf norðlæg átt. Talsverð rigning á austur- KOSNINGAVAKA Í NORSKA SENDIRÁÐINU Í REYKJAVÍK Í GÆRKVÖLDI Mikil spenna ríkti meðal gesta þegar fyrstu tölur tóku að berast. þá aukafjárveitingu sem borgarráð Fremstur situr Svein Ludvigsen sjávarútvegsráðherra. Ljóst er að bandalag vinstriflokka hefur náð meirihluta þingsæta. - sjá síðu 6 helmingi landsins, annars úrkomulítið. Hiti samþykkti í síðustu viku að veita til 4-13 stig, hlýjast sunnan til. Veður fer hægt málaflokksins. - jse kólnandi. VEÐUR 4 Íslenska ríkið borgar laun fyrir Bandaríkjaher: Eurovision í Sjónvarpinu: A:HIJGB:Á6A@K:CC6'*¶)*ÌG6 Skuldin nemur tæpum sex milljónum Miki› lagt í =Z^ahVcZg LAUNAMÁL Bandaríkin skulda Ís- bagga með hernum og greiðir landi rúmar 5,6 milljónir króna það sem upp á vantar að laun séu YÅgb¨i vegna launagreiðslna til ís- í samræmi við ákvarðanir kaup- forkeppnina lenskra starfsmanna hersins á skrárnefndar. „Heildarupphæðin SÖNGVAKEPPNIN Sjónvarpið stefnir *& Keflavíkurflugvelli og fer upp- er nú 5.629.856 krónur, en þetta að því að 24 lög taki þátt í forkeppni

hæðin hækkandi með hverjum FRÉTTABLAÐIÐ/TEITUR er út af 26 einstaklingum,“ segir fyrir Söngvakeppni evrópskra sjón- mánuði sem líður. Bjarni Vestmann, sendifulltrúi á varpsstöðva á næsta ári. Í fyrrasumar féll dómur í máli varnarmálaskrifstofu utanríkis- Jóhanna Jóhannsdóttir, aðstoðar- Verkalýðs- og sjómannafélags ráðuneytisins. Hann segir málið deildarstjóri í innlendri dagskrár- Keflavíkur vegna vanefnda á til skoðunar hjá stjórnvöldum deild hjá Ríkisútvarpinu, segir ekki greiðslu starfsmenntaálags til ytra. „Við bíðum bara eftir fullmótað með hvaða hætti keppnin starfsmanns, en að auki höfðu svari,“ segir hann, en útilokar þó verði. '& umsamdar launaskriðshækkanir ekki að tímabært fari að verða að „Við höfum mest verið með ekki skilað sér til starfsfólks. Frá ítreka kröfur ríkisins. fimmtán lög en erum að skoða að því var greint að herinn væri - óká halda stærri keppni. Það er meðal bundinn af ákveðnu hámarks- annars vegna þess að á næsta ári á þaki í launagreiðslum, auk Sjónvarpið fjörutíu ára afmæli.“ ákvæða í lögum um að launa- ATHAFNASVÆÐI VARNARLIÐSINS Jóhanna segir öll lögin verða Kröfur íslenska ríkisins á hendur 7aVÂ^ 7aVÂ^ hækkanir hjá hernum mættu Bandaríkjastjórn nema nú tæpum sex flutt á íslensku í forkeppninni. =Z^ahVd[a# =Z^ahjjb[_Žaajc ekki vera hraðari en hækkanir Höfundar vinningslagsins velji {Äg^Â_jYZ\^ {[^bbijYZ\^ milljónum króna, en ríkið greiðir það HVb`k¨bi[_Žab^ÂaV`Žccjc

Manns er enn saknað eftir að bátur fórst við Skarfasker á laugardag: Maður fluttur á Sogn: Ósakhæfur Leit heldur áfram í dag áfr‡jar dómi SJÓSLYS Leitin að Friðrik Ásgeiri DÓMSTÓLAR Tekin hefur verið Hermannsyni sem saknað er eftir ákvörðun um að áfrýja til Hæsta- sjóslysið á Skarfaskeri á laugardag- réttar nýföllnum dómi þar sem inn bar ekki árangur í gær. maður var fundinn ósakhæfur og Vegna veðurs var ekki hægt að sendur á Sogn, eftir að hafa ráðist á leita á sjó fyrr en undir kvöld. Þá prófessor í réttarlæknisfræði í vor. fóru bátar Slysavarnafélagsins Að sögn Sveins Andra Sveinsson- Landsbjargar með neðansjávar- ar, lögfræðings mannsins, verður SPURNING DAGSINS myndavélar út á Viðeyjarsund og erindi um þetta komið til ríkissak- aðstandendur gengu strandlengj- AÐSTANDENDUR LEITA VIÐ STRANDLENGJUNA Vinir og ættingjar Friðriks Ásgeirs sóknara á næstu dögum. Hann býst Hermannssonar sem enn er saknað. Sæunn, er fletta or›i› fullt una. Áfram verður leitað í dag. við dómi Hæstaréttar í málinu ein- starf? Hafi leitin ekki borið árangur ræði rannsóknardeildar lögreglunn- tímasetningar á símtölum í Neyðar- hvern tímann eftir áramót. fyrir helgi fer fram stórleit, að sögn ar í Reykjavík. „Rannsóknin miðar línu, útköll og aðrir hlutir tengdir Geðlæknar sem vitni báru í hér- „Bara fyrir þær sem vinna.“ Jónasar Hallssonar aðstoðaryfirlög- að því að upplýsa öll atvik og að- slysinu. Hann býst við að síðar í vik- aðsdómi töldu manninn hættulegan Sæunn Ólafsdóttir hefur skrifað bók um sögu regluþjóns. draganda og eftirmála, en meira er unni verði komin betri mynd á at- öðrum sökum veruleikabrenglunar, fegurðarsamkeppna á Íslandi. Hún segir það Hörður Jóhannesson yfirlög- svo sem ekki um það að segja í bili,“ burðarás tengda slysinu og við- en hann taldi prófessorinn eiga þátt meiri vinnu fyrir konur að vera fallegar nú á tímum en áður. regluþjónn segir rannsókn á slysinu segir hann og bætir við að í lok brögð við því. í samsæri um að falsa niðurstöður komna í fullan gang, en hún er á for- rannsóknar muni liggja fyrir allar - óká faðernisprófs. - óká

Úkraínsk stjórnmál: Tymosjenkó Fleiri fá a› dreifa MYND/AP sigurstrangleg ÚKRAÍNA, AP Júlía Tymosjenko, fyrrverandi forsætisráðherra Úkraínu, sagði í gær að Viktor Jústsjenkó for- enska boltanum UMMERKI ÓSPEKTA Vegfarandi í hverfi seti hefði verið mótmælenda í Belfast gengur um vettvang farinn að óttast Ekki má dreifa sjónvarpstö›inni Enska boltanum eingöngu í gegnum fjar- óeirða helgarinnar í gær. vaxandi vin- skiptakerfi Símans. Sjónvarpsstjóri stö›va Íslenska sjónvarpsfélagsins segir sældir hennar er Óeirðir á N-Írlandi: hann tók í síð- úrskur› Samkeppniseftirlitsins dau›adóm yfir áskriftarsjónvarpi félagsins. ustu viku ákvörðun um að NEYTENDUR Samkeppniseftirlitið Fjöldi lögreglu- reka ríkisstjórn- hefur úrskurðað til bráðabirgða að JÚLÍA TYMOSJENKÓ ina sem hún fór Síminn hafi ekki einkarétt á að manna sær›ur fyrir. Í samtali dreifa enska boltanum á netinu og NORÐUR-ÍRLAND, AP Herskáir mót- við AP-fréttastofuna spáði hún Breiðbandinu. mælendur slógust við óeirðalög- því að sú stjórnmálafylking sem Magnús Ragnarsson, sjónvarps- reglu og hermenn á götum Belfast í hún mun fara fyrir í þingkosning- stjóri stöðva Íslenska sjónvarps- fyrrinótt, aðra nóttina í röð. Leituðu um sem fram fara í landinu í mars félagsins, segir fyrirtækið hafa hinir herskáu með þessu útrásar myndi vinna sannfærandi sigur. verið svikið. Samkeppnisstofnun, fyrir reiði sína yfir því að skrúð- Tymosjenkó og Jústsjenkó fyrirrennari Samkeppniseftirlits- ganga liðsmanna þeirra skyldi voru sem tvíeyki í forystu fyrir ins, hafi leyft samruna Skjás eins og þurfa að sæta tilteknum hömlum. „appelsínugula byltingu“ úkra- Símans. Í kjölfarið hafi það farið í Hópar grímuklæddra manna ínskra lýðræðissinna í vetur sem milljarða fjárfestingu að áskriftar- réðust til atlögu við lögreglumenn- leið. ■ sjónvarpi í gegnum fjarskiptakerf- ERLENDUR HJALTASON Fer fyrir nýjum MAGNÚS RAGNARSSON Sjónvarpsstjóri ina, sem nutu liðsauka hermanna. in, sem nú sé til einskis. eigendum Símans. Skjás eins. Talsmaður lögreglunnar sagði Í bráðabirgðaúrskurði Sam- átján lögregluþjóna hafa særst í Andlát: keppniseftirlitsins segir hins vegar blínir á fjarskiptamarkað en lætur anna 365 og Og Vodafone annars átökum næturinnar. Þar með voru að Íslenska sjónvarpsfélaginu hafi sig engu varða hver staðan er á vegar og Símans og Íslenska sjón- alls fimmtíu lögreglumenn sárir verið veitt tækifæri til að festa ræt- áskriftarsjónvarpsmarkaði,“ segir varpsfélagsins hins vegar. Þá hafði eftir óeirðir helgarinnar. - aa Bessi Bjarna- ur á áskriftarsjónvarpsmarkaði Magnús. Úrskurðurinn tryggi 365 Samkeppnisstofnun skilning á því með því að áskriftastöð þess yrði ljósvakamiðlum stórkostlega yfir- að við værum dvergar á áskriftar- son látinn einungis dreift með myndlykli frá burði á því sviði. sjónvarpsmarkaði en það sjónarmið DÓMSMÁL Bessi Bjarnason leikari lést í fyrirtækinu til næstu tveggja ára. „Ég sé þetta ekkert öðruvísi en virðist algerlega gleymt.“ gær, 75 ára að aldri. Sú ákvörðun veiti Símanum hins svik við félagið í vor þegar samið Magnús segir nýja eigendur ÞINGAÐ Í BAUGSMÁLINU Þingað Bessi fæddist vegar ekki einkarétt á að dreifa var samhliða um Símans hafa keypt hann í trú um að verður í dómsmálinu á hendur for- 5. september Enska boltanum um dreifi- sameiningu fé- Enska boltanum yrði aðeins dreift svarsmönnum Baugs í Héraðsdómi árið 1930 í kerfi sín; Breiðbandið og lag- hjá fyrirtækinu til ársins 2007: „Ég Reykjavíkur eftir hádegi í dag. Þá Reykjavík. um ADSL-kerfi. Á það get ekki ímyndað mér annað en gefst ríkissaksóknara meðal annars Hann lauk prófi hafi verið bent í bréfa- eigendurnir óski eftir skaðabótum í kostur á að útskýra þá átján frá Leiklistar- skriftum. Símanum sé þessu máli.“ ákæruliði sem dómurinn sagði skóla Þjóðleik- skylt að leyfa öðrum fyrir- Erlendur Hjaltason fer fyrir nýj- verulega annmarka vera á. hússins árið tækjum að dreifa efninu í um eigendum Símans: „Engin 1952 og var gegnum sín kerfi upp- ákvörðun verður tekin fyrr en ný SVÍÞJÓÐ lengst af fast- fylli þau málefnalegar stjórn hefur komið saman.“ Stjórnin ráðinn við Þjóð- BESSI BJARNASON kröfur, til að mynda verður kosin á laugardaginn. MILLJÓN MUNNTÓBAKSFÍKLAR leikhúsið. Bessi gæðakröfur. [email protected] Meira en ein milljón Svía neytir lék á þriðja hundrað hlutverka Magnús segir munntóbaks. Í nýrri könnun kemur um ævina, á sviði, í kvikmyndum úrskurðinn virð- fram að nærri helmingur þeirra og í útvarpi, og tókst bæði á við ast vera dauða- vill hætta en getur það ekki. dramatík og gamanleik. Hann dóm yfir áskrift- Stærsti framleiðandi munntóbaks í var heiðursfélagi í Félagi ís- arsjónvarpi Ís- LEIKMENN ENSKA LIÐSINS CHEL- Svíþjóð segir það jákvætt við SEA Hér er Eiður Smári lenska leikara. lenska sjónvarps- Guðjohnsen milli félaga sinna í niðurstöðurnar að fleiri reykinga- Eftirlifandi eiginkona Bessa félagsins: „Sam- Chelsea. Liðið er á toppi ensku menn vilji hætta en þeir sem neyti er Margrét Guðmundsdóttir. ■ keppniseftirlitið ein- úrvalsdeildarinnar. munntóbaks.

Verslun og þjónusta á Akureyri: Glerártorg stækka› um helming

STÆKKUN Smáratorg, eigandi versl- unarmiðstöðvarinnar Glerártorgs á Akureyri, hefur gert tilboð í allt húsnæðið sem hýsir starfsemi Skinnaiðnaðar. Um er að ræða margar húseignir, í eigu fjögurra aðila, en samkvæmt heimildum FRÉTTABLAÐIÐ/KRISTJÁN Fréttablaðsins er tilgangurinn að skapa möguleika á stækkun Gler- ártorgs um allt að helming. Vegna rekstrarerfiðleika mun starfsemi Skinnaiðnaðar leggjast af á Akureyri fljótlega eftir ára- mót en eigendur húseignanna eru Akureyrarbær, Samvinnulífeyris- sjóðurinn, Fasteignafélag Norður- lands og Landsbankinn. HORFT YFIR SVÆÐIÐ Einungis nokkrir metrar eru á milli Glerártorgs og þeirra húseigna Tilboðið í eignarhluta Akureyr- sem hýsa starfsemi Skinnaiðnaðar. arbæjar hljóðar upp á fimmtán milljónir króna og hafa bæjaryfir- blaðsins mun endanleg ákvörðun áform Smáratorgs eftir munu völd ákveðið að ganga til samn- um stækkun Glerártorgs, og þá framkvæmdir hefjast á fyrri inga við Smáratorg á grundvelli um leið hveru mikil stækkunin hluta næsta árs en áætlaður fram- þeirrar fjárhæðar. verður, ráðast af samningum um kvæmdatími er tólf til átján mán- Samkvæmt heimildum Frétta- kaup á húseignunum. Gangi uðir. - kk

4 13. september 2005 ÞRIÐJUDAGUR

GENGIÐ Hagfræðingur ASÍ um verðbólguna: Forval Vinstri grænna: GENGI GJALDMIÐLA 12.09.2005 Gu›n‡ Hildur KAUP SALA Launahækkanir hafa fu›ra› upp í 3. til 6. sæti Bandaríkjadalur USD 62,4 62,7 VERÐBÓLGA Ólafur Darri Andrason, bólgan verið 4,8 prósent. Kaupmátt- STJÓRNMÁL Guðný Hildur Magnús- Sterlingspund GBP 114,00 114,56 hagfræðingur Alþýðusambands Ís- ur launatekna hefur því verið að dóttir félagsráðgjafi hefur ákveð- lands, segir það slæm tíðindi að rýrna. Rætur verðbólgunnar liggja ið að gefa kost á sér í þriðja til Evra EUR 76,74 77,16 verðbólgan mælist nú 4,8 prósent. ekki í launahækkunum,“ segir sjötta sæti í forvali Vinstri „Verðbólga var 1,8 prósent þegar Ólafur Darri. grænna í Reykjavík fyrir næstu Dönsk króna DKK 10,292 10,352 við gengum til kjarasamninga í Aðspurður hvort hann óttist það borgarstjórnarkosningar. Norsk króna NOK 9,847 9,905 fyrra. Framundan voru mestu að verðbólga muni hækka, verði Guðný hefur setið í jafnréttis- framkvæmdir Íslandssögunnar, laun hækkuð við endurskoðun nefnd Reykjavíkurborgar frá ár- Sænsk króna SEK 8,253 8,301 sem myndu reyna á íslenskt efna- kjarasamninga, telur hann að svo inu 2002 og verið varaborgarfull- hagslíf,“ segir Ólafur Darri. ÓLAFUR DARRI ANDRASON „Á liðnum tólf þurfi ekki að vera. „Það sem skiptir trúi frá árinu 2003. Guðný hefur Japanskt jen JPY 0,5675 0,5709 mánuðum hefur þorri launþega á almenn- „Verkalýðshreyfingin gerði því um vinnumarkaði verið að fá 3 prósenta máli er að við erum að reyna setið í stjórn Vinstri grænna í samninga til fjögurra ára sem áttu tryggja það að kaupmáttur launa Reykjavík frá árinu 2002. Þau SDR XDR 91,8 92,34 launahækkun en á sama tíma hefur verð- að vera grunnur að stöðugleika og bólgan verið 4,8 prósent.“ aukist með því að semja um kaup- málefni sem eru Guðnýju mest uppbyggingu á atvinnulífi til fram- máttaraukningu. Við erum ekki hugleikin eru velferðarmál, jafn- Gengisvísitala krónunnar tíðar. Við miðuðum við það að verð- „Á liðnum tólf mánuðum hefur endilega krónutölu eða prósentutölu réttismál, málefni minnihluta- bólga gæti verið sem næst 2,5 pró- þorri launþega á almennum vinnu- heldur skiptir það sköpum hvernig hópa, þátttökulýðræði, félagsauð- 107,6025 sentum á samningstímanum,“ segir markaði verið að fá 3 prósenta laun- hagstjórn verði háttað,“ segir hann. ur og að draga úr neysluhyggju í HEIMILD: Seðlabanki Íslands hann. hækkun en á sama tíma hefur verð- -sda samfélaginu. - ss

Framsóknarkonur: Formannsskipti um næstu helgi Kaupmátturinn í STJÓRNMÁL Una María Óskarsdóttir, formaður Landssambands fram- sóknarkvenna, RÆKJUVINNSLA Upphafsafli úthafsrækju hefur ákveðið landinu er of hár verður tíu þúsund tonn. að gefa ekki kost á sér til Ver›bólga mælist nú 4,8 prósent á ársgrundvelli og hefur fari› yfir vi›mi›un- formennsku Stofnmæling úthafsrækju: áfram. Fram- armörk Se›labankans. Samkvæmt kjarasamningum frá 2004 má endursko›a sóknarkonur samninga e›a segja fleim upp fari ver›bólga yfir mörkin. Meiri rækja en hittast á Lands- þingi á Ísafirði VERÐBÓLGA Í kjarasamningum sem um næstu gerðir voru í fyrra er ákvæði sem á sí›asta ári helgi. segir að endurskoða megi samn- SJÁVARÚTVEGUR Vísitala stofnstærð- „Ég hef UNA MARÍA ÓSKARS- inga eða segja þeim upp fari verð- ar úthafsrækju er aðeins meiri í ár verið formaður DÓTTIR Hefur leitt bólgan yfir verðbólgumarkmið en í fyrra, samkvæmt mælingum í fjögur ár og kvennastarfið innan Seðlabankans. Verðbólgumarkmið Hafrannsóknastofnunarinnar fyrir ætli ég sé ekki Framsóknar í fjögur ár. er 2,5 prósent en samkvæmt nýj- norðan og austan land. Vísitalan er búin að vera ustu tölum frá Hagstofu Íslands þó ennþá 27 prósentum lægri en sex ár í stjórninni, þannig að það er mælist verðbólga síðustu tólf mán- árið 1999, sem var lakasta árið á tími til kominn að breyta til,“ segir aða nú 4,8 prósent. tíunda áratugnum. Una María. Hannes G. Sigurðsson, aðstoð- HANNES G. SIGURÐSSON Bráðabirgðaútreikningar sýna „Það stefnir í einhverjar Bryndís Bjarnason, jafnréttis- arframkvæmdastjóri Samtaka niðurstöður, annað hvort að nýliðun er mjög slök, aðeins fulltrúi flokksins og varaformaður atvinnulífsins, segir að nefnd skip- breytingar á kjarasamning- fjórðungur á við nýliðunina árið Landssambandsins, hefur ein uð tveimur fulltrúum fá SA og um eða uppsögn þeirra.“ 2004. Enn er eftir að vinna úr ákveðið að gefa kost á sér í fyrsta tveimur frá Alþýðusambandi Ís- ýmsum gögnum sem safnað hefur sætið. - gag lands muni reyna að komast að verið í stofnmælingu úthafsrækju. samkomulagi um breytingar á Hafrannsóknastofnunin hefur kjarasamningum í ljósi verðbólgu- lagt til að upphafsafli úthafsrækju KJARAMÁL ákvæðisins. Ef samkomulag næst verði tíu þúsund tonn fyrir yfir- ekki má segja samningum upp. standandi fiskveiðiár. - th FLUGUMFERÐARSTJÓRAR HAFA Ákvæðið tekur gildi í nóvember. SAMIÐ Félag íslenskra flugumferð- „Nú er verðbólgan orðin það Skemmdarverk: arstjóra hefur samþykkt kjara- mikil að ljóst er að það mun reyna ÁSGEIR JÓNSSON „Það er samning við ríkið. Samningurinn á þessar forsendur. Það er ekki ekki víst að hækkun kaup- gildir til febrúarloka 2008 og er í umdeilt að þetta sé marktækt frá- taxta á þessum tímapunkti Piltur braut takt við aðra samninga sem ríkið vik frá verðbólgumarkmiðum muni skila auknum kaup- hefur verið að gera. Af 118 sem Seðlabankans,“ segir Hannes. mætti vegna þess að frek- 21 rú›u voru á kjörskrá greiddu 82 at- Hann segir ómögulegt að segja til ari hækkun á launakostn- EIGNASPJÖLL Sautján ára piltur braut kvæði. Alls greiddu 66 atkvæði um hvað muni gerast. „Það stefnir aði mun ýta verðbólgu 21 rúðu í Grunnskólanum í Borgar- með samningnum en sextán voru á í einhverjar niðurstöður, annað upp.“ nesi. móti. hvort breytingar á samningum eða Guðbergur Guðmundsson, varð- uppsögn þeirra,“ segir hann. stjóri lögreglunnar í Borgarnesi, DANMÖRK Ásgeir Jónsson, hagfræðingur segir ákveðin ummerki í kringum í KB banka, segir að ef farið verði 2004 verði þá til tveggja ára en ingi í kringum þessi mál. Kaup- skólann hafa gefið vísbendingar um VERÐBÓLGA FER VAXANDI Danir fram á launahækkun í nýjum ekki fjögurra. „Langtímakjara- máttur í landinu er í raun og veru hver hafi verið að verki. Fjórir jafn- hafa auknar áhyggjur af vaxandi kjarasamningum muni verðbólgan samningum er ætlað að skapa of hár, sem kemur fram í þessum aldrar hafi fylgst með því er piltur- verðbólgu en hún mælist nú 2,2 hækka enn meir. „Það er ekki víst festu og aukna vissu fyrir atvinnu- mikla viðskiptahalla og miklum inn braut rúðurnar. Hann hafi ekki prósent og hefur ekki verið hærri að hækkun kauptaxta á þessum reksturinn til að geta séð lengra innflutningi alls kyns neysluvarn- náð að brjóta rúðurnar í gegn og því um langa hríð þar í landi. Sérfræð- tímapunkti muni skila auknum fram í tímann og gert raunhæfari ings. Það getur ekki verið þjóð- hafi skólastarfið ekki raskast. ingar sjá ekki fram á betri tíð kaupmætti vegna þess að frekari áætlanir en ella,“ segir Hannes. hagslega mikilvægt verkefni að Guðbergur segir hópinn þann sökum þess að eyðileggingin sem hækkun á launakostnaði mun ýta „Það er í raun og veru mjög auka kaupmátt. Það er ef til vill sama og rændi keilum, skiltum og fellibylurinn Katrín olli á eftir að verðbólgu upp,“ segir Ásgeir. mikilvægt verkefni að reyna að verkefni að varðveita hann eins bunkum af Fréttablaðinu aðfaranótt hafa slæm áhrif á efnahag heims- Hannes bendir á að samning- halda sem mestum stöðugleika og mikið og kostur er,“ segir Hannes. sunnudags. Pilturinn verði kærður byggðarinnar. arnir sem gerðir voru í ársbyrjun valda sem minnstri óvissu og titr- [email protected] fyrir skemmdarverkin. - gag

á morgun

-IKI¡ÞRVALSTØRRAOG SMÉRRAHEIMILISTKJA ÉSAMTLÚMPUM ¤RÉ¡LAUSUMSÓMUM OGFARSÓMUMÉSANN KÚLLU¡UM"ÞHNYKKS KOSTAKJÚRUM +OMI¡OGGERI¡FRÉBR KAUP '( 3.

6 13. september 2005 ÞRIÐJUDAGUR

Svein Ludvigsen sjávarútvegsráðherra á kosningavöku í Reykjavík: Á brattann a› sækja fyrir ríkisstjórnina STJÓRNMÁL „Svo virðist sem Vinstriflokkurinn náði góðum vinstriblokkin hafi náð forskot- árangri og var spáð átta til tíu þing- KJÖRKASSINN inu, en svona jöfn hefur baráttan sætum í stað tveggja áður. Haldið Á að afnema rétt fyrrverandi aldrei verið í þingkosningum í var á lofti að flokkurinn hefði ekki ráðherra og þingmanna til Noregi. Þetta hefur verið mjög síst unnið sigur sinn á kostnað eftirlauna meðan þeir gegna spennandi,“ sagði Svein Ludvig- Hægriflokksins. „Margir töluðu öðru starfi? sen, sjávarútvegsráðherra Nor- síðustu dagana fyrir kosningar um egs, í gærkvöldi, en hann er einn að það væri snjallræði að kjósa Niðurstöður gærdagsins á visir.is af forystumönnum Hægriflokks- Vinstriflokkinn til að koma honum Já 96% ins. yfir fjögurra prósenta markið en Nei 4% „Við töpuðum allmiklu fylgi og þannig öðlaðist flokkurinn rétt til það á einnig við um Kristilega fjölda uppbótarþingsæta. Ég vil SPURNING DAGSINS Í DAG: þjóðarflokkinn. Það er slítandi að vitanlega að Hægriflokkurinn nái Hefurðu áhyggjur af aukinni sitja í ríkisstjórn og kannanir góðum árangri. En það skiptir líka verðbólgu? gáfu til kynna að við ættum á miklu máli að hægriflokkarnir brattann að sækja. Og vitanlega haldi velli,“ segir Svein Ludvigsen, Farðu inn á fréttahluta visir.is harma ég það að við skulum ekki sem brátt verður fylkisstjóri í SVEIN LUDVIGSEN Í SENDIRÁÐINU Sjávarútvegsráðherra Noregs var á kosningavöku í og segðu þína skoðun ná betri árangri.“ Tromsfylki í Noregi. - jh norska sendiráðinu í Reykjavík í gærkvöldi.

Geir H. Haarde: Norska stjórnin fallin Úrslitin koma Verkamannaflokkurinn og Framfaraflokkurinn unnu sigur í norsku flingkosn- ekki á óvart STJÓRNMÁL Geir Haarde fjármála- ingunum í gær en stjórnarflokkarnir töpu›u miklu fylgi. Jens Stoltenberg, ráðherra segir úrslitin ekki koma á forma›ur Verkamannaflokksins, fagnar sigri. óvart því norska stjórnin hafi lengi verið í fallhættu. HALLDÓR ÁSGRÍMSSON Halldór sagði í Verkamannaflokkur- „Það má kannski gærkvöldi að hver sem úrslitin yrðu í Nor- STJÓRNMÁL egi myndu samskipti Íslands og Noregs inn, Framfaraflokkurinn og segja að útkoman áfram verða góð. Vinstriflokkurinn eru sigurvegar- hjá stærri stjórnar- ar í norsku þingkosningunum í flokkunum, Kristi- Halldór Ásgrímsson: gær. Í gærkvöldi benti allt til þess lega þjóðarflokkn- að vinstrabandalag Verkamanna- um og Hægri- Samskiptin flokksins, Sósíalíska vinstri- flokknum, sé verri flokksins og Miðflokksins næði en menn áttu von á. GEIR H. HAARDE meirihluta þingsæta og þyrfti Samt er þetta nokk- áfram gó› ekki að treysta á stuðning þing- uð jafnt. Það er erfitt að stjórna STJÓRNMÁL „Ég tel að hvor sem manna smáflokka. landi lengi í minnihluta og þurfa að niðurstaðan verður í þessum Þegar Fréttablaðið fór í prent- reiða sig á flokk sem ekki er innan- kosningum verði samskipti Ís- un virtist sem vinstrabandalagið borðs. Kjell Magne Bondevik hefur lendinga og Norðmanna áfram undir forystu Jens Stoltenberg mætt andstöðu Carls I. Hagen og góð,“ sagði Halldór Ásgrímsson hefði fengið samanlagt 88 þing- Framfaraflokksins í kosningabar- forsætisráðherra þegar leitað var sæti á móti 81 þingsæti hægri- áttunni. Andstaða hans hefur aðeins álits hjá honum í gærkvöldi en þá flokkanna. hjálpað anstæðingum stjórnarinn- var búið að telja um helming at- Stjórnarflokkarnir tveir, ar,“ segir Geir Haarde. -jh kvæða. Flest benti þá til þess að Hægriflokkurinn og Kristilegi stjórn Kjell Magne Bondevik þjóðarflokkurinn, töpuðu miklu myndi falla. fylgi. Talið er að Hægriflokkurinn Magnús Þór Hafsteinsson: „Ég átti mjög góð samskipti við hafi goldið þess að margir kjós- utanríkisráðherra sem komu frá endur hans hafi að þessu sinni Verkamannaflokknum á sínum kosið Vinstriflokkinn til þess að Styrkur Hagens tíma og þeir sýndu ágætan skiln- koma honum yfir fjögurra pró- ing á samskiptum landanna, ekki senta fylgi, en þannig öðlaðist mikil tí›indi síst í samningamálum um fisk- hann rétt til uppbótarþingsæta. veiðimál. Eins hefur Jens Stolten- Allt benti til þess í gærkvöldi að STJÓRNMÁL „Það stefnir óneitanlega berg lagt mikið upp úr góðum Vinstriflokkurinn næði um sex í að vinstristjórn taki við af stjórn samskiptum við Ísland.“ - jse prósenta fylgi og bætti við sig að Bondeviks. Mér finnst einna furðu- minnsta kosti átta þingsætum. legast hversu stórt LEIÐRÉTTING Framfaraflokkurinn bætir við JENS STOLTENBERG Ljóst er að Verkamannaflokkurinn hefur unnið góðan sigur óháð því tap Hægriflokks- sig meira en sjö prósentustigum hvernig fer með stjórnarmyndun. ins er,“ sagði Nafn mannsins sem saknað er frá kosningunum 2001 og hefur skipti sem sósíalískur flokkur Verkamannaflokksins, fagnaði Magnús Þór Haf- eftir sjóslysið á Viðeyjarsundi er flokkurinn nú langflest þingsæti á fengi ráðherra í ríkisstjórn í Nor- sigri ákaft í gærkvöldi þegar úr- steinsson, þing- Friðrik Ásgeir Hermannsson en meðal hægriflokka í Noregi. egi. Slíkt hefði í raun einungist slit lágu fyrir og sagði sigur flokksformaður það misritaðist í Fréttablaðinu í Ólafur Þ. Harðarson stjórn- gerst á Íslandi og í Finnlandi. „Það flokksins mikinn. Frjálslynda flokks- gær. Einnig kom þar fram að málafræðingur sagði í samtali við má einnig telja athyglisvert að Erna Solberg, formaður ins í gærkvöldi. Matthildur Harðardóttir, sem lést Fréttablaðið í gærkvöldi að færi Vinstriflokkurinn virðist – ef svo Hægriflokksins, lýsti vonbrigðum Magnús segir MAGNÚS ÞÓR í sjóslysinu, hefði starfað sem svo sem allt benti til, að rauð- má segja – hafa fengið talsvert af og viðurkenndi að sama skapi styrk Carls I. HAFSTEINSSON lögfræðingur en hið rétta er að græna bandalagið, Verkamanna- atkvæðum að láni frá Hægri- ósigur flokksins en flokkurinn Hagen og Framfaraflokksins mikil hún starfaði á lögfræðistofu. flokkurinn, Sósíalíski vinstri- flokknum,“ segir Ólafur Þ. Harð- tapaði þriðjungi þess fylgis sem tíðindi. „Framfaraflokkurinn er nú Beðist er velvirðingar á þessum flokkurinn og Miðflokkurinn, arson. hann hlaut í kosningunum árið stærsti flokkurinn á hægrivæng mistökum. næði völdum yrði það í fyrsta Jens Stoltenberg, formaður 2001. [email protected] norskra stjórnmála.“ - jh

www.lyfja.is Ríkislögreglustjóri sendir frá sér framhaldsákæru vegna Frjálsrar fjölmiðlunar:

- Lifið heil Vafi leikur á ártali meintra brota DÓMSMÁL Jón H. Snorrason, sak- ákæra gerir í tilfelli Sveins er að sóknari Ríkislögreglustjóra, fella niður saksóknir,“ segir hefur sent frá sér framhalds- Ragnar H. Hall, lögmað- ákæru til að leiðrétta misfellur í ur Sveins. „Þess upphaflegri ákæru á hendur vegna er ég Sveini R. Eyjólfssyni, Eyjólfi þeirrar skoð- Sveinssyni og átta öðrum sem unar að Jón ákærðir voru fyrir að standa ekki eigi að halda skil á sköttum og launatengdum áfram að senda gjöldum í fyrirtækjarekstri frá sér fram- tengdum Frjálsri fjölmiðlum. haldsákærur þar Leiðréttingarnar snerta fjóra til fallið hefur liði ákærunnar. Á lokasíðu fram- verið frá öllum haldsákærunnar virðist vafi leika saksóknum,“ bætir á ártali meintra brota Eyjólfs hann við. Sveinssonar og Sveins R. Eyjólfs- Tekin verður til sonar í rekstri Fréttablaðsins ehf. umfjöllunar frávís- ÍSLENSKA AUGL†SINGASTOFAN/SIA.IS LYF 29505 09/2005 Yfir tölulið þar sem strikaðar eru unarkrafa lögmanna út fjárhæðir sem ekki áttu við þriggja ákærðu á C-500 stendur „Árið 200???“. Í leiðrétt- framhaldsákæruna TIL AÐ VIÐHALDA GÓÐRI HEILSU. ingunni er sú upphæð opinberra mánudaginn 19. septem- FYRIR TENNUR, TAUGAR, BEIN- OG BANDVEF. gjalda sem þeim er gefið að sök að ber. hafa ekki staðið skil á lækkuð úr - óká C-vítamín hefur mikilvægu hlutverki að gegna við myndun bandvefs, er stór þáttur í vexti og heilbrigði æða, 10.425.212 krónum í 8.977.513 beina, góms og tanna ásamt því að auka frásog járns. C-vítamín stuðlar að því að sár gróa og eykur viðnám krónur. líkamans gegn sýkingum. Líkaminn þarfnast aukins C-vítamíns þegar hann er undir andlegu eða líkamlegu „Hægt er að halda því fram að LOKASÍÐA FRAMHALDSÁKÆRU álagi. C-vítamín er sindurvari (andoxunarefni) sem ver frumur líkamans gegn skaðlegum áhrifum stakeinda, Á lokasíðu framhaldsákæru en það eru úrfellingarefni sem verða til við efnaskipti í líkamanum. þetta hefði mátt vera betra, þótt Ríkislögreglustjóra í málum ekki sé fastar að orði kveðið,“ fyrirtækja tengdra Frjálsri fjöl- Garðatorgi - Grindavík - Keflavík - Kringlunni - Lágmúla - Laugavegi - Setbergi - Smáralind - Smáratorgi - Spönginni - segir Halldór Jónsson, lögmaður Egilsstöðum - Höfn - Fáskrúðsfirði - Seyðisfirði - Neskaupstað - Eskifirði - Reyðarfirði - Ísafirði - Bolungarvík - Patreksfirði - miðlum virðist leynast meinleg Borgarnesi - Grundarfirði - Stykkishólmi - Búðardal - Húsavík - Kópaskeri - Raufarhöfn - Þórshöfn - Sauðárkróki - Blönduósi - Eyjólfs Sveinssonar. villa. Framhaldsákærunni er Hvammstanga - Skagaströnd - Selfossi - Laugarási „Það eina sem þessi framhalds- ætlað að leiðrétta fyrri ákæru.

8 13. september 2005 ÞRIÐJUDAGUR

Nafnabreytingar í gatnakerfi Reykjavíkur: Bosníumaður handtekinn: Gamla Hringbraut heitir Gamla-Hringbraut Me› sprengi- GATNAKERFI Gamla Hringbrautin, og niður að núverandi Hringbraut. efni í ferju sem lá frá Snorrabraut að horni Gamla-Hringbraut er að líkind- Hljómskálagarðs, heitir nú Gamla- um fyrsta og eina gatan á Íslandi HRYÐJUVERK Bosnískur maður var Hringbraut. Borgarráð samþykkti sem ber forskeytið Gamla- í nafni handtekinn um helgina þegar

nafngiftina á fundi á fimmtudag. sínu en nokkrir sveitabæir bera FRÉTTABLAÐIÐ/GVA hann gerði tilraun til að smygla Við Gömlu-Hringbraut eru tvö það. sprengiefni með ferju til Svíþjóð- VEISTU SVARIÐ? íbúðarhús, þau er standa við austur- Hringbrautirnar í landinu eru ar. enda Sóleyjargötu, og svo Landspít- þrjár. Auk þeirrar sem nú hefur Maðurinn var farþegi í lang- ali – Háskólasjúkrahús (LSH). Spít- verið flutt um nokkur hundruð ferðabíl sem átti að fara með Hvað heitir forsætisráðherra Japans? alabyggingarnar hafa verið kennd- metra í Reykjavík er ein í Hafnar- ferju frá Þýskalandi til Svíþjóðar. 1 ar við Hringbrautina og telur firði og önnur í Reykjanesbæ. Aukið eftirlit var hins vegar á Hvað eru mörg ár síðan hryðju- Ingólfur Þórisson, framkvæmda- - bþs öllum landamærastöðvum í verkarásirnar voru gerðar á Banda- 2 stjóri tækni og eigna hjá LSH, lík- Þýskalandi um helgina vegna 11. ríkin 11. september? legt að svo verði áfram – ekki verði GAMLA HRINGBRAUT Borgarráð hefur september og gerðu leitarhundar tekið upp á að kenna spítalann við ákveðið að gamla Hringbrautin skuli vart við að eitthvað óeðlilegt væri Hvaða tungl Satúrnusar telja vísinda- Gömlu-Hringbraut. Ástæður þess heita Gamla-Hringbraut. Landspítalinn að finna í tösku mannsins. menn bandarísku geimferðastofnunar- verður að líkindum áfram kenndur við 3 eru ekki eingöngu sögulegar og Í ljós kom að hún innihélt innar að líkist jörðinni? gömlu götuna, sem þó hefur verið flutt þægindanna vegna heldur nær lóð sprengiefni og kveikjubúnað sem SVÖRIN ERU Á BLS. 34 um nokkur hundruð metra frá spítala- spítalans yfir Gömlu-Hringbrautina byggingunum. var þó ekki tengdur. ■ Enn minnkar bili› milli Schröders og Merkel Enn dregur saman me› stóru flokkunum í sí›ustu viku kosningabaráttunnar í fi‡skalandi. Sí›ustu sjónvarpskappræ›urnar fóru fram í gær.

ÞÝSKALAND, AP Gerhard Schröder, fyrir kosningarnar 2002. Þá voru prósentum framan af kosninga- kanslari Þýskalands, mætti í gær þarna einnig Guido Westerwelle, baráttunni. áskorendum sínum í síðustu sjón- formaður frjálsra demókrata, sem Á lokasprettinum hafa Schröder TALAÐ Í NETSÍMA SKYPE Skype hefur vaxið ævintýralega á þremur árum. varpskappræðunum fyrir þing- stefna að stjórnarsamstarfi við og hans fólk lagt áherslu á að gera kosningarnar á sunnudaginn. Nú á kristilegu flokkana, og Gregor sér mat úr umdeildum hugmynd- Símafyrirtækið Skype: lokaspretti kosningabaráttunnar Gysi úr nýja Vinstriflokknum, um Pauls Kirchhof, „fjármálaráð- benda skoðanakannanir til að Jafn- kosningabandalagi austur- og herra“ í skuggaráðuneyti Merkel, aðarmannaflokkur Schröders sé að vestur-þýskra sósíalista. um róttækar breytingar á skatta- eBay keypti á 250 milljar›a vinna aftur nokkurt fylgi. Merkel vill mynda stjórn með og lífeyriskerfinu sem vekja skjól- NETIÐ Símafyrirtækið Skype, sem Svíanum Niklas Zennström, sem Í sjónvarpsumræðunum, sem frjálsum demókrötum en ef stæðingum þýska velferðarkerfis- gerir fólki kleift að talast ókeypis stofnuðu það árið 2002. Fyrir- teknar voru upp á hóteli í Berlín í marka má stöðuna í skoðana- ins ugg. Merkel og kosningastjórar við gegnum netið, var selt um tækið hefur átt ævintýralegum gærmorgun en sendar út um kvöld- könnunum er alls ekki víst að hennar leggja aftur á móti áherslu helgina fyrir tæpa 250 milljarða uppgangi að fagna og er talið að ið, stóðu Schröder og stjórnarsam- þessir flokkar fái hreinan þing- á hræðsuáróður gegn hugsanlegri íslenskra króna. Það var uppboðs- um 165 milljónir manna um allan starfsfélagi hans Joschka Fischer meirihluta. Jafnaðarmenn bættu „rauð-rauð-grænni“ stjórn (jafnað- fyrirtækið eBay sem keypti heim noti hugbúnað þess og fari úr flokki græningja andspænis enn við sig í nýjustu könnunum; armanna, græningja og vinstri- Skype af Dananum Janus Friis og fjölgandi með degi hverjum. ■ Angelu Merkel, formanni Kristi- fylgi þeirra mældist 35 prósent í sósíalista), það er að segja að ekk- legra demókrata og kanslaraefni könnun Forsa-stofnunarinnar ert mark sé takandi á heitstreng- stjórnarandstöðunnar, og Edmund sem niðurstöður voru birtar úr í ingum Schröders um að hans flokk- Stoiber, formanni systurflokksins gær. Forskot kristilegu flokk- ur myndi aldrei mynda stjórn sem CSU í Bæjaralandi, en hann var anna var samkvæmt því sjö pró- væri upp á stuðning Vinstriflokks- kanslaraefni kristilegu flokkanna sentustig, en það var vel yfir tíu ins komin. [email protected] FRÉTTABLAÐIÐ/AP

SÍÐASTA VIÐUREIGNIN Joschka Fischer utanríkisráðherra, Gerhard Schröder kanslari, Angela Merkel, kanslaraefni CDU, og Edmund Stoiber, formaður CSU, í sjónvarpssal í Berlín í gær.

Viljum bæta við sjálfboðaliðum á öllum aldri!

Fjölbreytt og áhugaverð verkefni s.s. heimsóknir, stuðningur við börn af erlendum uppruna, símtöl við fólk í vanda, afgreiðsla í sölubúðum, starf með fötluðum, heimilislausum o.fl.

Með sjálfboðastarfi gefst tækifæri til að láta gott af sér leiða, vera í góðum félagsskap og bæta við reynslu og þekkingu.

Nánari upplýsingar hjá Sjálfboðamiðlun í síma 5450408. Netfang:[email protected] Heimasíða: redcross.is/reykjavik Faxafen 10 • 108 Reykjavík Sími: 544 2210 • Fax: 544 2215 www.tsk.is • [email protected]

STARFSMENNTUN Skráning á haustönn hafin Tölvu- og skrifstofunám í síma 544 2210, Þrautreynt og vandað 220 stunda starfsnám fyrir fólk á öllum aldri á vef skólans; sem vill styrkja stöðu sína enn frekar á vinnumarkaði með aukinni menntun. Hentar jafnt starfandi skrifstofufólki sem vill dýpka www.tsk.is þekkingu sína á upplýsingatækni og bókhaldi og þeim sem vilja undirbúa sig undir starf á nýjum vettvangi. og í netpósti Námið hentar einnig vel sjálfstæðum atvinnurekendum sem vilja vera sem mest sjálfbjarga í allri tölvuvinnu og við bókhaldið. á [email protected] Kennd er ein námsgrein í senn sem lýkur með prófi eða verkefni, tölvugreinunum lýkur flestum með alþjóðlegri prófgráðu. Helstu kennslugreinar:

Tölvugreinar: • Windows XP tölvugrunnur og skjalavarsla • Word grunnur og millistig • Excel grunnur og Excel í stjórnun og rekstri • Framsetning á kynningarefni í PowerPoint • Gagnagrunnur í Access • Stafrænar myndavélar og meðferð mynda í tölvu • Netið og öryggi á Netinu • Outlook tölvupóstur, dagbók og skipulag

Viðskiptagreinar: • Verslunarreikningur • Virðisaukaskattur, reglur og skýrslur • Bókhaldsgrunnur • Tölvufært bókhald (Navision)

Morgunnámskeið hefst 30. september og lýkur 28. janúar 2006. Kennt er þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 8.30 til 12.

Kvöldnámskeið hefst 1. október og lýkur 28. janúar 2006. Kennt er þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 17.30 til 21 og laugardaga frá kl. 9 til 12.30.

Lengd: 220 stundir. Verð kr. 149.800,- stgr. Bjóðum einnig upp á VISA/EURO raðgreiðslur og starfsmenntalán.

Margrét H. Ásgeirsdóttir vinnur á skrifstofu Matráðs ehf. við almenn bókhalds- og skrifstofustörf. BÓKHALDSNÁM

„Ég var búin að vera atvinnulaus í marga mánuði. Þetta nám skilaði mér því sem ég stefndi að; Bókhald grunnur krefjandi og skemmtilegu starfi strax að námi loknu. Kennslan var frábær og uppbyggileg. Gef 110 kennslustunda hagnýtt og hnitmiðað nám fyrir starfandi skólanum og kennurunum mín bestu meðmæli.“ skrifstofufólk eða þá sem vilja styrkja stöðu sína á vinnumarkaði. Hentar einnig sjálfstætt starfandi atvinnurekendum eða þeim sem eru að hefja rekstur og vilja vera sem mest sjálfbjarga við við bókhaldið. Kennslan byggir á fyrirlestrum og verklegum æfingum og fá HAGNÝTT TÖLVUNÁM þátttakendur hagnýt verkefni með raunverulegum fylgiskjölum sem eru merkt og færð með tilheyrandi uppgjöri og útskriftum. Prufuútgáfa af bókhaldsforriti fylgir. TÖK tölvunám Uppbygging námsins miðast við nemendur með grunnþekkingu Þetta námskeið hentar fólki á öllum aldri sem vill fá ítarlega þekkingu í tölvum og Excel. og þjálfun í öllum helstu tölvugreinunum og alþjóðlega vottun því til staðfestingar. Helstu kennslugreinar: TÖK skammstöfunin stendur fyrir alþjóðlegt prófskírteini útgefið af Skýrslutæknifélagi Íslands. Kennslu- og prófagreinar: • Verslunarreikningur • Virðisaukaskattur, reglur og skýrslur • Grunnatriði upplýsingatækninnar • Bókhaldsgrunnur og handfært bókhald • Windows • Tölvufært bókhald í Navision • Word ritvinnsla • Excel töflureiknir Kennsla hefst 20. september og lýkur 4. nóvember. Bjóðum upp • PowerPoint kynningar á morgun- og kvöldtíma. Verð kr. 86.000,- • Access gagnagrunnur, • Internetið og tölvupóstur Bókhald framhald Kennt er þrisvar í viku og hefst kennsla 30. sept. og lýkur 17. nóv. Hægt er að velja um morgun- eða kvöldtíma. Stutt framhaldsnámskeið í Navision tölvubókhaldi. Sjá nánari Lengd námskeiðs: 100 kennslustundir. lýsingu á heimasíðu skólans www.tsk.is Verð kr. 65.000,- (Allt námsefni innifalið). Samtök Suðurnesjamanna um flutning innanlandsflugs: Vilja flugi› til Keflavíkur

SAMGÖNGUR Rúmlega hundrað gera skýrslu með tölfræðiúttekt manns hafa gerst stofnfélagar í á innanlandsflugi, taka saman þverpólitískum samtökum sem hversu margir sem það nota eru ætla að beita sér fyrir því að að fara til útlanda. Þá þarf að innanlandsflug verða flutt til gera úttekt á samgöngubótum Keflavíkur. Stofnfundur verður til og frá flugvellinum. Að því flugfelag.is haldinn 6. október næst- loknu munum við standa fyrir komandi. málþingi þar sem niðurstöður Viktor Kjartansson, for- skýrslunnar verða ræddar.“ maður fulltrúaráðs Sjálfstæðis- Auk Viktors eru í undirbún- félaganna í Reykjanesbæ, er ingsnefnd Eysteinn Eyjólfsson, 14. - 20. sept. einn þriggja sem vinna að stofn- formaður Samfylkingarinnar í un samtakanna. Hann segir að Reykjanesbæ, og Eysteinn Jóns- flutningur flugvallarins hafi um son, formaður fulltrúaráðs nokkurt skeið verið til umræðu í STYTTING VEGAR TIL KEFLAVÍKUR Undir- Framsóknarfélaganna í Reykja- sveitarfélaginu. búningshópur fyrir stofnun samtaka um nesbæ og aðstoðarmaður land- Verð miðast við flutning innanlandsflugs til Keflavíkur legg- flug aðra leiðina. „Við munum leggja aðal- búnaðarráðherra. Milli Reykjavíkur og ur til tengingu Straumsvíkur og Vatnsmýrar Bara á áherslu á að safna fé til að láta með brúar- eða gagnagerð. - ss www.flugfelag.is AKUREYRAR Takmarkað sætaframboð! 5.399kr.

Milli Reykjavíkur og BÍLDUDALS 5.099kr. Milli Reykjavíkur og EGILSSTAÐA 6.099kr. MYND/AP

Milli Reykjavíkur og LANDTÖKU LOKIÐ Palestínskur unglingur stendur hjá rústum bænahúss gyðinga í yfirgefnu landtökubyggðinni Netzarim á Gaza í gær. ÍSAFJARÐAR 5.299 kr. Hamslaus fögnu›ur

Milli Reykjavíkur og SAUÐÁRKRÓKS á Gaza-svæ›inu Mikill fögnu›ur ríkti me›al Palestínumanna í gær flegar 38 ára hernámi Ísra- 5.099kr. ela á Gaza-svæ›inu lauk. Yfirgefin bænahús gy›inga voru brennd til grunna. PALESTÍNA, AP Mikil kæti ríkti meðal Hamsleysi fagnaðarlátanna stæðs ríkis, en sagði að þessum Palestínumanna sem streymdu í sýndi greinilega að öryggissveitir degi skyldi fagna sem mikilvæg- gær inn í yfirgefnar byggðir ísra- palestínsku heimastjórnarinnar um áfanga. Milli Reykjavíkur og elskra landtökumanna á Gaza- eru verkefni sínu illa vaxnar enn Palestínumenn gera sér vonir svæðinu. Síðasti ísraelski hermað- sem komið er. Að palestínsk yfir- um að stofna ríki sitt á Gaza, Vest- HORNAFJARÐAR urinn fór þaðan í fyrrinótt en þar völd sýni að þau séu fær um að urbakkanum og Austur-Jerúsalem með lauk 38 ára hernaðarlegum halda uppi lögum og reglu á Gaza – svæðunum sem Ísraelar her- yfirráðum Ísraela á Gaza. er af mörgum álitið prófsteinn á námu í „sex daga stríðinu“ árið Í Rafah, við landamærin að Ísr- að þau séu fær um að axla ábyrgð- 1967 – en þeir óttast að Ísraelar ael, klifraði fjöldi manna í fagnað- ina á að tryggja öryggi í sjálf- muni ekki láta meira land af 5.899kr. arlátunum yfir landamæravegg- stæðu Palestínuríki. hendi. inn að Egyptalandi. Herskáir hóp- Síðasti ísraelski skriðdrekinn Ariel Sharon, forsætisráðherra ar Palestínumanna reistu fána að skrölti út úr Gaza rétt fyrir sólar- Ísraels, segir ríkisstjórn sína enn húni, skutu villt upp í loftið úr upprás. „Verkefninu er lokið,“ vilja framfylgja „Vegvísinum til Milli Reykjavíkur og byssum sínum og kveiktu í yfir- sagði yfirmaður ísraelska herliðs- friðar“ sem Bandaríkin og fleiri gefnum bænahúsum gyðinga. Í ins á Gaza, Aviv Kochavi, en hann ríki stóðu að og miðar að stofnun GJÖGURS látunum varð ungur Palestínu- var sjálfur síðasti hermaðurinn sjálfstæðs Palestínuríkis, en sagði maður fyrir skotum egypsks sem yfirgaf svæðið. hvers konar frekari tilslakanir af landamæravarðar og fjórir Mahmoud Abbas, leiðtogi hálfu Ísraela vera undir því 5.099kr. Palestínumenn drukknuðu undan palestínsku heimastjórnarinnar, komnar hvernig Abbas gengur að Gaza-strönd, að því er sjúkrahús- tjáði þjóð sinni að enn væri „lang- hafa hemil á palestínskum öfga- starfsmenn greindu frá. ur vegur“ eftir að stofnun sjálf- mönnum. [email protected] ÍSLENSKA AUGLÝSINGASTOFAN EHF./SIA.IS FLU 29554 09/2005 Milli Reykjavíkur og Varaformannskjör í Sjálfstæðisflokknum: VESTMANNAEYJA Kristján fiór óttast 4.599 kr. ekki samkeppnina STJÓRNMÁL Kristján Þór Júlíusson, Einungis Þorgerður Katrín og bæjarstjóri á Akureyri, segist Kristján Þór hafa enn lýst yfir ekki vonsvikinn þó Árni M. vilja til að gegna embætti varafor- Mathiesen sjávarútvegsráðherra manns Sjálfstæðisflokksins en og Bjarni Benediktsson þingmað- kosið verður um embættið á lands- ur styðji Þorgerði Katrínu Gunn- fundi flokksins í næsta mánuði. arsdóttur menntamálaráðherra til „Ég hef góð tengsl við sjálf- KRISTJÁN ÞÓR JÚLÍUSSON „Ég hlakka til embættis varaformanns Sjálf- stæðismenn hringinn í kringum baráttunnar við Þorgerði Katrínu um emb- ætti varaformanns og veit að sú rimma stæðisflokksins. „Öll eru þau landið eftir að hafa starfað lengi verður drengileg þó hugsanlega verði hart þingmenn sama kjördæmis og sem sveitarstjórnarmaður. Sú tekist á,“ segir Kristján. mér kemur því ekki á óvart að þau reynsla mun koma flokknum vel flugfelag.is styðji hvert annað,“ segir Krist- ef ég verð kosinn enda ljóst að víðar til en á Stór-Hafnarfjarðar- ján. varaformaðurinn þarf að þekkja svæðinu,“ segir Kristján. - kk FordMondeo

Veldu nýjan Ford Nýtt tákn um gæði

Íslendingar velja Ford umfram önnur vestræn TCS spólvörn sem tryggir akstur úr kyrrstöðu í snjó Atriði af gæðalista staðalbúnaðar: bílamerki. Spennandi hönnun, aukin gæði og örugg og hálku. Gott fyrir íslenskar aðstæður. Á köldum ESP stöðugleikastýrikerfi Baksýnisspegill með sjálfvirkri þjónusta Brimborgar er trúleg ástæða þess að Ford vetri er ísing á framrúðu ekki heldur vandamál í TCS spólvörn dimmingu Tölvustýrð loftkæling með Rafknúnar rúður að framan og sækir á Toyota sem vinsælasta bílamerkið á Íslandi. Mondeo þar sem hún er öll upphitanleg. Í nátt- hitastýringu aftan Upplifðu nýtt tákn um gæði - veldu Ford. myrkrinu lýsa ljósin í hliðarspeglunum upp tilveruna 16” Ghia álfelgur Hálshnykksvörn í framsætum Viðaráferð í innréttingu IPS öryggisbúnaður þér til öryggis. Þú heldur þægilegum hraða með Regnskynjari í framrúðu ABS hemlakerfi Veldu Mondeo Ghia í stað Avensis Sol hraðastillinum, hækkar eða lækkar ökumannssætið Upphitanleg framrúða EBD hemlajöfnun Aksturstölva Fjarstýrð samlæsing Nýtt útlit færir Ford Mondeo nær þeim glæsileika eftir þörfum með rafdrifinni hæðarstillingu og bíður Hraðastillir Þokuljós að framan nafnið stendur fyrir. Eiginleikar Mondeo eru í sam- eftir að regnskynjarinn setji rúðuþurrkurnar af stað. Öryggispúðar að framan Rafdrifin hæðarstilling á Öryggispúðar í hliðum framsæta ökumannssæti ræmi við vestræn gildi okkar Íslendinga. Hugmyndir Viðaráferð í innréttingu gefur stemningu ásamt krómi Öryggispúðagardínur í hliðum Fjölstillanlegt stýri okkar og ný tákn um lífsgæði; fegurð, styrk, ást og við skottopnun, afturljós, hliðarrúður og krómuðum Stillanlegur hiti í framsætum Geislaspilari umhyggju fyrir hvort öðru kristallast í hönnun á nýjum hurðarhúnum. Berðu saman verð og gæði. Kynntu Mondeo. Gömul tákn eru fallin. Og ný tekin við. þér örugga þjónustu Brimborgar. Vertu í hópi þeirra Hægt að fá aukalega: Öryggi Ford, styrkleikinn, mýktin, sportið og glæsilegt bestu, í dag og um alla framtíð. Vertu á Mondeo. Barnasetur í aftursæti Xenon gasluktir Leðuráklæði Þjófavörn útlit Mondeo kallar á nýjan samanburð. Berðu saman Berðu saman bíla. Komdu í Brimborg. Veldu nýjan Rafdrifin hæðarstilling á Bakkskynjari Toyota Avensis Sol við Ford Mondeo Ghia. Skoðaðu farþegasæti Aðfellanlegir útispeglar Ford - nýtt tákn um gæði. DVD spilari og skjár Dökklitaðar rúður að aftan staðalbúnaðinn, lið fyrir lið. Kynntu þér þjónustu Rafdrifin sóllúga Leður/tau áklæði Brimborgar og endursölu Ford. Þegar allt er tekið Sony hljómflutningstæki Loftkælanleg framsæti með og verð borið saman við gæði verður til nýtt Nýr Ford Mondeo Ghia: Lægra verð, meiri búnaður.* Upphitanlegt aftursæti leiðarljós fyrir val á rétta bílnum. Veldu Ford. Kaupverð Beinskiptur Sjálfskiptur Fjöldi seldra Ford bíla 1161 Staðalbúnaður Mondeo Ghia er ríkulegri en Avensis Ford Mondeo Ghia 4 dyra 2,0i 2.290.000 kr. 2.430.000 kr. 1000 Íslendingar velja Ford umfram önnur leiðandi bílamerki (74,1% aukning 2004) Sol: Þú færð 2,0 lítra, 145 hestafla Mondeo með 190 Ford Mondeo Ghia 5 dyra 2,0i 2.350.000 kr. 2.490.000 kr. 667 og er Ford meðal vinsælustu bílamerkja á Ford Mondeo Ghia Wagon 2,0i 2.410.000 kr. 2.550.000 kr. 500 Nm togi. Einnig nýjasta öryggisbúnaðinn; IPS Íslandi. Endursalan staðfestir það einnig. Vertu í hópi þeirra bestu. Veldu nýjan Ford. öryggiskerfið, hálshnykksvörnina, ESP stöðugleika- Spurðu um Ford Mondeo búin Common Rail dísilvél, 0 Tímabil stýrikerfið sem dregur úr líkum á að bíllinn skriki til, 130 hestöfl og 330 Nm tog. 2003 2004 INTERNATIONAL COMMUNICATIONS - GREY ALMANNATENGSL GCI

Nýttu haustuppskeruna Skoðaðu Ford Mondeo í bílaverslun Brimborgar

Ford Mondeo Ghia 4 dyra 2,0i sjálfskiptur Ford Mondeo Ghia 5 dyra 2,0i sjálfskiptur Ford Mondeo Ghia Wagon 2,0i sjálfskiptur Kaupverð 2.430.000 kr. Kaupverð 2.490.000 kr. Kaupverð 2.550.000 kr. Bílasamningur 25.270 kr. Bílasamningur 25.900 kr. Bílasamningur 26.520 kr. Rekstrarleiga 45.160 kr. Rekstrarleiga 46.200 kr. Rekstrarleiga 47.250 kr.

Við staðgreiðum gamla bílinn veljir þú bíl frá Brimborg. upp lánið á gamla bílnum. Þú losnar við allt umstang við að Þú veltir fyrir þér hvernig best er að losna við gamla bílinn. selja og minnkar þinn kostnað. Komdu og skoðaðu Ford í Brimborg kaupir hann af þér staðgreitt** veljir þú bíl frá dag. Komdu í Brimborg - skoðaðu nýja hönnun og kynntu Brimborg. Þú færð peninginn beint í vasann - eða greiðir þér hvernig þú getur fengið þér nýjan Ford.

Brimborg Reykjavík: Bíldshöfða 6, sími 515 7000 | Brimborg Akureyri: Tryggvabraut 5, sími 462 2700 | Brimborg Reykjanesbæ: Njarðarbraut 3, sími 422 7500 | www.ford.is

* Brimborg og Ford áskilja sér rétt til að breyta verði og búnaði án fyrirvara og að auki er kaupverð háð gengi. Lán er bílasamningur með 30% útborgun og mánaðarlegum greiðslum í 84 mánuði og eru háðar breytingum á vöxtum og gengi erlendra mynta 50% isk / 50% erl.myntkarfa. Leiga er rekstrarleiga og er miðuð við mánaðarlegar greiðslur í 36 mánuði sem eru háðar gengi erlendra mynta og vöxtum þeirra. Smur- og þjónustueftirlit samkvæmt ferli framleiðanda og Brimborgar er innifalið í leigugreiðslu og allt að 20.000 km akstur á ári. ** Staðgreitt 45 dögum eftir afhendingu nýja bílsins. Nánari upplýsingar veita söluráðgjafar Brimborgar. `g$hi`#

7VhiWgVjÂ`Vg[V.. +hi¨gÂ^g

`g$hi`# .. `g$hi`# .. .. `g$hi`#

GŽcY‹iijg`ZgiVhi_V`^b$`Zgi^

`g$hi`# `g$hi`# ...... `g$e`#

GŽcY‹iijg`ZgiVhi_V`^b$`Zgi^ B^c^iZhZiigedhija†c^

.. `g$e`# .. `g$e`# .. `g$hi`#

HZ\jahiV[^g AZ^`[Vc\V\†iVg

`g$hi`# `g$e`# .. .. `g$e`# ..

y``aVhd``Vg AZ^`[Vc\Vh`dgYÅg AZ^`[Vc\V`†`^g .. `g$e`# 7@>`V[[^

.. `g$e`# .. `g$hi`# .. `g$hi`#

G^hVWgVjÂ&`\# 7^aanŸheVce^ooV

.. `g$hi`# .. `g$e`# .. `g$hi`#

G_‹bVdhijgb$`gnYYWaŽcYj 8VhXVY^Vc;Vgbbdg\jc`dgc BHÄn``b_‹a`

.. `g$e`# .. `g$e`# .. `g$e`#

Bnaaj;^iinWdaajg KVVhVg`VcZahcÂVg BVgh9Za^\]i

.. `g$hi`# .. `g$hi`# .. `g$`\#

:\^ah;_ŽgÄn``c^

Höfum vi› heyrt fletta Bara vera á móti Breyttar áherslur me› haustinu á›ur? „Ég er alls ekki á móti hug- „Það er allt fínt að frétta, ég er á vegar að koma okkur út úr því „Vandinn er sá að það skortir myndasamkeppni í sjálfu sér, fullu að elda mat og starta vikunni,“ um þessar mundir.“ Að hráefn- fé, bæði einkafjármagn og og finnst augljóst að slík al- segir Guðbjörg Glóð Logadóttir, inu frátöldu er úrvalinu í búð- fjármagn frá Nýsköpunar- þjóðleg keppni eigi að fara eigandi Fylgifiska, glaðbeitt. inni lítil takmörk sett. „Þetta sjóði.“ fram [...] Það er tímasetningin Það er mest að gera hjá Guðbjörgu í veltur allt á skapinu í okkur sem ég set spurningamerki upphafi vikunnar því þá er búðin FRÉTTABLAÐIÐ/PÁLL sjálfum,“ segir Guðbjörg. „Við GUNNAR ÖRN GUNNARSSON, við.“ tóm og það þarf að fylla á. „Við þurfum að vera skapandi í FRAMKVÆMDASTJÓRI NÝSKÖPUNAR- erum með alla anga úti til að ná í uppskriftum og gæta þess að SJÓÐS, UM PENINGA TIL NÝSKÖP- GÍSLI MARTEINN BALDURSSON UM fisk. Við kaupum hann úti um allan tapa ekki gleðinni.“ UNAR. FRÉTTABLAÐIÐ. FYRIRHUGAÐA HUGMYNDASAM- bæ, þó aðallega frá framleiðendum Úrvalið í búðinni breytist líka KEPPNI UM VATNSMÝRINA. MORG- sem geta séð okkur fyrir sem mestu eftir árstíðum, til dæmis á UNBLAÐIÐ. úrvali af hráefnum. Við kaupum haustin þegar fólk leggur grill- minna beint af mörkuðum eða inu. „Þegar heimilin komast í bátum.“ aðra rútínu breytum við auð- Hráefnið stjórnar því fyrst og fremst vitað líka áherslum hjá okkur,“ nær og fjær hvað er á boðstólum hverju sinni í segir Guðbjörg og mælir með Fylgifiskum, en Guðbjörg segir erfið- pönnusteiktum þorski með ast að verða sér úti um hráefni í lok pistasíum á vætusömum kvótaárs í ágúst. „Við erum hins haustdegi.

Fáskrúðsfjarðarmet: SJÓNARHÓLL KÓLUMBÍSKIR FLÓTTAMENN TIL LANDSINS Aldrei fleiri í kaffisamsæti Ætlað er að 700 til 800 manns hafi drukkið kaffi og gætt sér á meðlæti í félagsheimilinu Skrúði í Austurbyggð á laugar- dag. Nýopnuðum jarðgöngum milli Fáskrúðsfjarðar og Reyð- arfjarðar var fagnað en auk heimamanna komu nágrannar í suðri og norðri í kaffið. Knattspyrnudeild Leiknis sá um veitingarnar og kom fjöldi manns að bakstri og uppáhell- HÁKON LEIFSSON KÓRSTJÓRI ingu. Steinþór Pétursson, sveitar- stjóri í Austurbyggð, segir lík- Fagna›arefni legt að aldrei hafi jafn margir „Ég tek því bara fagnandi,“ segir drukkið saman kaffi í bænum og Hákon Leifsson kórstjóri um komu um helgina en Steinunn Elís- þriggja fjölskyldna frá Kólumbíu til dóttir, stjórnarmaður í knatt- landsins. Flóttamennirnir fimmtán, spyrnudeildinni, bætir um betur þar af níu börn og unglingar, komu og fullyrðir að nýtt met hafi á vegum Flóttamannahjálpar Sam- verið sett á laugardag. einuðu þjóðanna. Í öllum þremur Á boðstólum voru perutertur, tilvikum er um fjölskyldur einstæðra brúntertur, brauðtertur, heitir mæðra að ræða. Hákon segist taka réttir, jógúrtkökur og kleinur og þeirri staðreynd ennþá meira fagn- með var drukkið kaffi og djús. HLÝTT Á Í ANDAKT Kristján Hreinsson, Einar Kárason, Halldór Guðmundsson og Sigurður A. Magnússon voru meðal þeirra sem hlýddu á andi. Þrátt fyrir þennan mikla gesta- Mehmed Uzun og Margaret Atwood í Norræna húsinu í gær. Hann er einnig á því að Íslendingar fjölda var nóg til handa öllum. ættu að vera óhræddari við að taka - bþs við flóttamönnum þó margs þurfi að gæta. Hákon segir nauðsynlegt að gera mun á flóttamönnum og inn- Barinn br‡nn á flytjendum. Þó hann sé sáttur við innflytjendur verði fjölgun þeirra að eiga sér stað hægt og rólega eins og allar breytingar. Þess má geta að aðrar þrjár kól- umbískar fjölskyldur munu koma til Bókmenntahátí› landsins síðar í mánuðinum. Fjöldi manns lagði leið Bókmenntahátíð setur sína í Norræna húsið og nokkurn svip á menningarlíf hlýddi á Mehmed Uzun borgarinnar um þessar mundir og í flestum bókabúðum er verkum og Margaret Atwood þeirra sem taka þátt í henni gert ræða um skáldverk sín á hátt undir höfði. Það mæðir líka Bókmenntahátíð í hádeg- mikið á gestunum því upplestrar, viðtöl og kokkteilboð eru daglegt inu í gær. Alls taka þrjá- brauð. tíu skáld þátt í hátíðinni, En skáldin þurfa líka sínar þar af kemur 21 frá út- tómstundir eins og aðrir og það veit Susan Thorpe, verkefnis- Hinsta leitin löndum. stjóri hátíðarinnar. Hún hefur Þrátt fyrir slagviðri var troðið út skipulagt dagskrá til að hafa ofan SUSANNE THORPE Segir skemmtilega úr dyrum í fundarsal Norræna af fyrir þeim milli anna. „Flestir stemningu myndast á bar hátíðarinnar. hússins í hádeginu í gær og ekki rithöfundarnir eru ánægðir með segir Susanne. „Það hefur sýnt Ættingjar leituðu auður stóll í sjónmáli. dagskrána, en það er alltaf einn sig að hann gegnir jafnan mikil- Fjölbreyttur hópur fyllti sal- og einn sem gerir aðeins meiri vægu hlutverki til að fólk kynn- inn, en til dæmis mátti sjá glitta í kröfur,“ segir hún en ljóstrar ist. Það myndast strax afslappað Vigdísi Finnbogadóttur, Sigurð A. annars engu upp. Á morgun verða andrúmsloft, ég tala nú ekki um Magnússon, nafna hans Pálsson sagnameistararnir lóðsaðir um eftir að menn hafa fengið sér Friðriks í gær og Þorgrím Þráinsson. Þórarinn Þingvelli, Gullfoss og Geysi, en í drykk og eru orðnir góðglaðir.“ Eldjárn spjallaði við Uzun um farvatninu er meðal annars knatt- Susanne segir stemninguna á verk hans en Árni Bergmann spyrnumót og ferð í Bláa lónið. barnum afar skemmtilega og um- ræddi við Atwood. Góður rómur Bókmenntahátíð er ekki síst ræðuna langt því frá bundna við var gerður að þeim báðum, sér- hugsuð til að mynda tengsl milli bækur. „Nei, biddu fyrir þér. Fólk staklega Atwood sem hreinlega rithöfunda og útgefenda og til talar um allt milli himins og jarð- vafði áheyrendum um fingur sér, þess kemur kráin ekki síst að ar, hvort sem það er heimalandið, jafn hnyttin í frásögn og hún var góðu gagni. „Á hverju kvöldi er veðrið, pólitík eða fótbolti.“ prúð í fasi. bar hátíðarinnar opinn í Iðnó,“ [email protected]

100% Frjáls íbúðalán Engin skilyrði veð setnin g önnur arhlu um tfall 4,15% verðtryggðir vextir bankaviðskipti

Ráðgjafar okkar veita allar nánari upplýsingar. Þú getur litið inn í Ármúla 13a, hringt í síma 540 5000 eða sent tölvupóst á [email protected] Tilboðin gilda frá 8. til 14. september

Örgjörvi Intel Celeron Mobile 1.4 Öflugur en jafnframt hagkvæmur örgjörvi byggður á orkusparandi

Centrino tækninni. MD95333 MEDION X1 BLACK DRAGON Gullna tölvan • Intel® Celeron® M 360 örgjörvi 2,2 Allar Medion tölvur eru framleiddar • 512MB DDR minni samkvæmt ströngustu gæðastöðlum í • 40GB harður diskur Þýskalandi. Þá hafa Medion tölvur unnið • DVD skrifari Ótrúlega til ótal verðlauna t.d. Gullnu Tölvuna • 802.11G 54Mbps þráðlaust net ins • VGA tengi, 4x USB 2.0 létt aaðeinsðe • Lithium-Ion rafhlaða 2,22,2 kg.kg. DVD skrifari • Þyngd 2,2 kg Auðvelt er að afrita DVD. Skrifanlegir DVD diskar rúma allt að 7 falt gagnamagn miðað við eldri geisladiskana 15” búnaðinn g va Þráðlaust net hu n t Innbyggt 54Mbps netkort, vélin ta a á ! dettur beint inn á þráðlausa l i netið - ekkert snúruvesen. k ** k 799

E 12 mán. vaxtal. m. fartölvu

u V v e l r tö * ð ar kr f 88000kr.000kr. . 9.588 með

2.165 LÆKKUN Tveir bíómiðar á Deuce Bigalow European Gigolo fylgja á meðan 2.165* 5.799 ** 69.588 Bestu kaupin birgðir endast Tölvukaupalán 48 mán. Vaxtalaust 12 mán. Staðgreitt FYLGIR

The Animal Deuce Bigalow- Hot Chick Marvin dreymir um að Male Gigalow Jessica er vinsælasta og verða lögga. Eftir alvarlegt Deuce fattar að hann hefur upp skemmtilegasta gellan í skólanum. slys eru sett líffæri úr á eitthað annað að bjóða en að Einn daginn vaknar hún upp í öðrum í hann, en ekki hreinsa fiskabúr allan daginn. 30 ára karlmannslíkama! endilega bara mönnum. Hans einu eign, kroppinn sinn! Rob Schneider fer á kostum... 1.299 1.299 1.299 FYLGIR* FYLGIR* FYLGIR*

Skerpa 10.000:1 42”nvarp • Mynd í Mynd (PIP) Plasmasjó • Tveir sjónvarpsmóttakarar HDTV Bassa • 10.000:1 skerpa READY BOX • birta 1000cd/m2 • Textavarp með 2100 síðna minni • HDTV stuðningur, 720p, 1080i • HDCP stuðningur • Innbyggðir víðóma hátalarar • Vönduð ál yfirbygging • Styður PAL/NTSC/SECAM llegur • DVI-I tengi sem styður VGA og DVI búnað FFallegura • 2 EURO SCART tengi • Composite video tengi (RCA) glerstandur! • S-Video tengi (MINI DIN) • Þyngd án stands: 38kg • Þyngd með standi: 42kg 10 Fríar ------Líftími 30.000 klst áður en dregur úr gæðum myndar. ÓDÝRARI DVD Miðað við 4 klst áhorf á dag þá er endingin 21 ár MYNDIR með þessum Plasma-tilboðum!

Heima- 14.999 bíó kerfi Á MÁNUÐI Í 16 MÁNUÐI V AXTALAUST Fim hát m alarar 239.984 STA 29. ÐGREITT F YLGIR

FYLGIR Tveir bíómiðar á Deuce Bigalow European Gigolo fylgja á meðan birgðir endast KB Tekjuvernd er hagkvæm vernd sem dregur úr launamissi sem kann a› ver›a vegna sjúkdóma, örorku, andláts e›a starfsloka. Me› KB Tekjuvernd er brúa› bili› sem myndast milli núverandi rá›stöfunartekna flinna og grei›slna sem flú átt rétt á ver›ir flú fyrir áföllum sem valda launamissi. Núverandi bótaréttur vegna sjúkdóma, örorku e›a andláts er s‡ndur ásamt fleim grei›slum sem flú fengir me› KB Tekjuvernd. fiú velur sí›an flá vernd sem hentar flér best. KB Tekjuvernd au›veldar flér einnig a› ákvar›a starfslok flín á einfaldan hátt.

Grei›slur maka- og barnalífeyris vegna andláts Grei›slur lífeyris vegna alvarlegra sjúkdóma

KB Tekjuvernd sem mi›ast vi› 95% af rá›stöfunartekjum í 7 ár KB Tekjuvernd sem mi›ast vi› 95% af rá›stöfunartekjum í 3 ár Kr. á mánu›i Kr. á mánu›i 150.000 150.000 Rá›stöfunartekjur Rá›stöfunartekjur

KB Tekjuvernd 100.000 100.000

Lífeyrir og bætur úr ö›rum kerfum 50.000 50.000

0 Tímabil 0 Tímabil Fyrstu Næstu Fyrstu Næstu 6 mán 6 mán 2. ár 3. ár 4. ár 5. ár 6. ár 7. ár 8. ár 9. ár 10. ár 6 mán 6 mán 2. ár 3. ár 4. ár 5. ár 6. ár 7. ár 8. ár 9. ár 10. ár

Trygg›u fjölskyldu flinni áframhaldandi tekjur ef flú Sjúkdómar gera ekki bo› á undan sér. Ef flú fær› fellur frá. Sko›a›u hvernig KB Tekjuvernd getur auki› alvarlegan sjúkdóm viltu ekki jafnframt flurfa a› verndina sem flú hefur í dag og veldu flá lei› sem kljást vi› fjárhagsáhyggjur. Ákvar›a›u hversu miklar hentar flér best. rá›stöfunartekjur flú flarft a› hafa ef áfall ber a› höndum og veldu flá vernd sem hentar flér best. Kanna›u máli›! , á www.kbbanki.is Bóka›u fund hjá rá›gjafa e›a í næsta útibúi KB banka. í síma 444 7000 Vi› reiknum út KB Tekjuvernd mi›a› vi› flínar a›stæ›ur.

Grei›slur lífeyris vegna alvarlegrar örorku af völdum slysa e›a sjúkdóma Grei›slur lífeyris vi› starfslok KB Tekjuvernd sem mi›ast vi› 95% af rá›stöfunartekjum til 60 ára aldurs Einstaklingur sem velur a› fá greiddan út vi›bótarlífeyrissparna› á 12 árum frá 65 ára aldri

Kr. á mánu›i Kr. á mánu›i 0.000 150.000 Rá›stöfunartekjur Rá›stöfunartekjur

0.000 100.000

0.000 50.000

0 Tímabil 0 Tímabil Fyrstu Næstu 65 ára 66 ára 67 ára 68 ára 70 ára 73 ára 75 ára 77 ára 78 ára 80 ára Til 6 mán 6 mán 2. ár 3. ár 4. ár 5. ár 6. ár 7. ár 8. ár 9. ár 10. ár æviloka Me› flví a› s‡na fyrirhyggju getur flú noti› lífsins Taktu saman yfirlit yfir flær grei›slur sem flér myndu áhyggjulaus eftir a› starfsævinni l‡kur. Reikna›u út berast vegna örorku og bættu vi› fleirri fjárhæ› sem hversu há eftirlaun flú vilt tryggja flér me› hjálp flú telur a› myndi henta flér me› KB Tekjuvernd. KB Tekjuverndar.

Allar persónutryggingar í KB Tekjuvernd koma frá KB lífi - KB Líftryggingar hf., Sóltúni 26, 105 Reykjavík 18 13. september 2005 ÞRIÐJUDAGUR

SVONA ERUM VIÐ FBL GREINING: SALA Á SKULDABRÉFUM Í ÍSLENSKUM KRÓNUM Fjöldi örorkulífeyris- og örorkustyrkþega eftir aldri árið 2003 Fjármagni› leitar uppi bestu ávöxtunina Heimild: HAGSTOFAN Undanfarið hafa borist fregnir af útgáfu Ef á hinn bóginn gengi íslensku krón- kveður á um það. Aukin eftirspurn eftir

Karlar og sölu erlendis á skuldabréfum í íslensk- unnar félli á þessu eina ári þannig að krónunni leiðir til þess að hún styrkist um krónum fyrir vel á þriðja tug millj- pundið kostaði eftir gengisfellinguna 135 gagnvart öðrum gjaldmiðlum.

Konur arða króna. Sérfræðingar á fjármála- íslenskar krónur fengi hann aðeins 928 Þeir sem gefa bréfin út eru í raun að markaði segja að fjárfestar telji vexti pund fyrir alla upphæðina með vöxtum. fá lánaða peninga. Til þess að draga úr álitlega hér á landi og veðji jafnvel á að Ef þessu er svona háttað hefur sá sem sinni áhættu kaupa þeir verðbréf, til þeir eigi eftir að hækka enn. kaupir íslenskar krónur ekki hag af dæmis ríkisskuldabréf, sem lúta svipuð- gengisfellingu. um vaxtabreytingum og peningarnir 7.382 4.917 Fjöldi Hvert er sambandið milli vaxta og sem þeir tóku upphaflega að gengis? Hverjir bera áhættu og hverjir græða láni. Setjum sem svo að einstaklingu sjái eða tapa? Erlendi fjárfestirinn, sem sér hag í að kaupa íslenskrar krónur fyr- Erlend fjármálafyrirtæki geta gefið keypti íslensku skuldabréfin ir eitt þúsund pund. Á gengi dagsins út skuldabréf í íslenskum krónum með og treystir á háa vexti á Ís- fengi hann 114.000 íslenskrar krónur. milligöngu íslenskra verðbréfafyrir- landi, ber gengisáhættuna. Hann gæti keypt skuldabréf fyrir krón- tækja. Bréfin eru endanlega seld fjár- Hagfræðingar eru ekki urnar og notið hárra vaxta hér á landi festum erlendis sem telja þau álitlegan sammála um áhrifin af þessu sem gætu verið tíu prósent. kost til ávöxtunar. Einhvern tímann verð- en hafa haft á orði að gengi Eftir eitt ár á hann 125.400 krónur og ur fjárfestirinn að skipta upphæðinni í ís- íslensku krónunnar geti ekki fréttir og fró›leikur gæti fengið fyrir þær 1.100 pund. lenskar krónur þar sem skuldabréfið hækkað endalaust.

SPURT & SVARAÐ ■ REGLUR UM BIRTINGU DÓMA Á NETINU Nöfn eru ekki a›alatri›i

Í haust ætla allir héraðsdómstólar að hefja birtingu dóma á netinu, en hingað til hefur aðeins einn nýtt sér tæknina með þessum hætti. Þar hafa nöfn málsaðila ekki komið

fram og samkvæmt leiðbeiningum FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR dómstólaráðs um netbirtingu á sá háttur að gilda víðar.

Mælir eitthvað með því að birta ekki nöfn? Þetta hefur oft verið til umræðu, en þróunin hefur frekar verið að birta þau ekki. Mönnum finnst kannski óþægilegt að tengjast löngu liðnum málaferlum. Einhverjum gæti til dæmis þótt óþægilegt að vera orð- aður við dóm, eftir að hafa lent í SIGURÐUR LÍNDAL LAGAPRÓFESSOR slysi sem hann átti ekki endilega sök á. Svo eru líka mál sem eru aðalatriði, heldur reglurnar sem viðkvæm einkamál og réttarhald verið er að vinna úr og móta. Í lokað. Þá eru nöfn aldrei birt. sjálfu sér er engin þörf á að birta nöfn til að dómur þjóni því upplýs- Hvað skiptir máli varðandi dóma- ingahlutverki sem hann á að gegna birtingu? og það er nú eiginlega kjarni máls- Þegar dómur er birtur eru nöfn ekki ins. Lambakjötsmarka›ur í langflrá›u jafnvægi Í fyrsta sinn í áratugi eru ekki til birg›ir af eldra lambakjöti í upphafi sláturtí›ar. Bænd- ur eru bjarts‡nni en á›ur á framtí› greinarinnar og huga sumir hverjir a› framlei›slu- aukningu. fiar spilar einnig inn í ni›urskur›ur vegna ri›u og brotthvarf úr greininni. Lambakjötsfjallinu hefur verið sumar vegna þess að sala á lamba- tala, því þeir voru náttúrlega ekki uàA¹A¹VERAME¹VI¹URKENNDA útrýmt og því ný staða komin upp kjöti hafði verið mjög góð og að fá miklar upphæðir fyrir. Samt ©EKKINGUÕ©V¤SEM£GSTARFAVI¹ fyrir sauðfjárbændur, sem hingað fyrirséð að mjög lítið, eða jafnvel sem áður er þetta í rétta átt og SKIPTIRMIGOGMITTFYRIRTKIšLLU til hafa á haustin þurft að keppa ekkert, kjöt yrði til í upphafi miklu jákvæðari andi yfir bænd- við eldra kjöt frá fyrri sláturtíð. sláturtíðar. „En þetta small nú allt um núna en verið hefur um langt MÕLIàARSEM£GB«Õ3TYKKISH˜LMI Nokkuð hefur verið rætt um betri saman, sem er hið allra besta mál. skeið. Horfurnar eru betri.“ ©ÕHENTA¹I©ESSIKENNSLUT¤MI kjör sem bændum standa til boða Það getur eiginlega ekki verið Özur segir heldur hafa fækkað M£REINNIGFRÕBRLEGAu hjá sláturhúsum og kjötvinnslum meira jafnvægi á markaðnum, í sauðfjárstofninum á þessu ári landsins og jafnvel talað um að 2004-kjötið er búið og nýtt kjöt að vegna mikils riðuniðurskurðar í bændur hafi fengið staðgreidd flæða inn á markaðinn.“ Árnessýslu. „Einhverjir bændur lömb af fjalli, en það þykir fá- setja væntanlega meira á, en við 3UMARLI¹I¸SGEIRSSON heyrt. Þá var undir sumarlok jafn- Vilja enga sprengju vitum ekki til þess að það sé samt &YRRVMATREI¡SLUMA¡UR vel látið að því liggja að yfirvof- Þá segir Özur að sauðfjárbændur nein stórkostleg aukning.“ Hann -#0 -#3!+ERFISFR¡INGUR.46 andi væri kjötskortur í landinu. hafi fengið ákveðna leiðréttingu á segir þó ákveðna umræðu hafa sínum kjörum verið um það meðal bænda að Smátitringur í sumar núna í haust. auka þurfi framleiðsluna. „Bæði „Kjötskorturinn er nú orðum auk- „Sláturleyfishafar er það vegna aukinnar neyslu, &RÉBRTNÉMME¡VINNU inn,“ segir Özur Lárusson, fram- sáu sér fært að orðinnar fækkunar og svo hafa kvæmdastjóri Landssamtaka hækka skilaverð margir verið að bregða búi,“ segir -#3!NÉMI¡ERSPENNANDIKOSTURFYRIR¤ÉSEMVILJASTARFA sauðfjárbænda og Markaðsráðs til bænda núna. hann en áréttar að fara þurfi var- SEMSÏRFR¡INGARVI¡UMSJØN-ICROSOFTNETKERFA kindakjöts. „Sláturtíðin er hafin Staðan er betri á lega í alla aukningu. „Það má ekki þannig að nýtt kjöt er komið á öllum vígstöðv- verða nein sprengja. Við erum í -ARKMI¡I¡ME¡NÉMINUERA¡NEMENDURGETIA¡NÉMI markað og enginn kjötskortur. um,“ segir hann góðu jafnvægi og viljum halda ÖZUR LOKNUTEKI¡¤AUFJÚGURAL¤JØ¡LEGUPRØFSEM¤ARFTILA¡Ú¡LAST Staðan er þannig núna og frá- LÁRUSSON en hækkunin á því.“ brugðin því sem við höfum átt að dilkakjöti til -#3!GRÉ¡UNAOGERU¤AUÚLLINNIFALINÓNÉMSKEI¡SGJALDI venjast síðust áratugi að við liggj- bænda nemur ellefu prósentum. Bjartara yfir bændum )NNTšKUSKILYR¹I um ekki með birgðir af eldra kjöti „Þetta er ágætt, en auðvitað verð- Jóhannes Sveinbjörnsson, sauð- í upphafi sláturtíðar.“ Hann segir ur samt að taka mið af því að ell- fjárbjóndi á Heiðarbæ í Þingvalla- ›EIRSEMHYGGJAɤETTANÉM¤URFAA¡HAFAGØ¡A¤EKKINGU vart hafa verið við smátitring í efu prósent ofan á lítið er ekki há sveit og formaður Félags sauð- OGSKILNINGÉ7INDOWSUMHVERFINU ¤EKKJAVELINNVI¡I0# fjárbænda í Árnessýslu, játar því ÞRÓUN KJÖTSÖLU 1985-2004: að heldur bjartara sé yfir sauð- TÚLVUNNAR!LLTKENNSLUEFNIERÉENSKU fjárbændum en oft áður. „Síðustu Ártal Neysla á mann á ári ár hefur pressan á verð verið +ENNTERLAUGARDAGAFRÕ SUNNUDAGA  Lambakjöt Nautakjöt Svínakjöt Kjúklingur Hrossakjöt niður á við fremur en hitt og við í FLESTARHELGAR FRÕSEPTTILJAN 1985 43,4 kg 10,7 kg 6,6 kg 6,3 kg 3,3 kg fyrsta skipti núna í þeirri stöðu að 1990 33,8 kg 11,2 kg 9,9 kg 5,5 kg 2,6 kg NÕNARIUPPL«SINGARÕNTVIS eftirspurn er meiri en framboðið,“ 1995 26,7 kg 11,8 kg 12,2 kg 6,4 kg 2,5 kg segir hann og fagnar því að menn 2002 22,4 kg 12,8 kg 20,1 kg 15,0 kg 1,6 kg 2004 24,7 kg 12,4 kg 18,7 kg 17,9 kg 2,0 kg skuli vera lausir við að hafa birgð- ir af kjöti að hausti. „Hingað til 500,É3).'!2/'3+2¸.).'Ù3Ù-!/'¸.46)3 *Heimild: Hagtölur landbúnaðarins 2005 höfum við ekki verið í neinni að- stöðu til að halda verðinu í takt við Sólarupprás Hádegi Sólarlag

REYKJAVÍK 6.45 13.24 20.01 E-VÍTAMÍN ÓVÆNT BRÚÐKAUP AKUREYRI 6.27 13.08 19.48 Lengir líf músa BLS 3 Útskriftarveislan breyttist í Heimild: Almanak Háskólans [ brúðkaupsveislu. BLS 6 ] FASTEIGNIR HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA ATVINNA BRÚÐKAUP TILBOÐ O.FL.

Góðan dag! Í dag er þriðjudagur 13. september, 256. dagur ársins 2005.

KRÍLIN

Fjölkvæni er að eiga margar eiginkonur og fjölmenni er að fara með þær allar á ball!

SMÁAUGLÝSINGAR Flokkar

Bílar & farartæki

Keypt & selt

Þjónusta

Heilsa

Skólar & námskeið Þór Tulinius notar stundum tækjasalinn í Borgarleikhúsinu til að halda sér í formi. Heimilið LIGGUR Í LOFTINU Tómstundir & ferðir [ HEILSA - BRÚÐKAUP ] Húsnæði Göngufer›ir og huglei›sla Morgunverðurinn er mikilvæg- samstarfi við Fjórðungssjúkra- Atvinna asta máltíð dagsins og nú hefur húsið á Akureyri. Um leið og besta heilsuræktin vísindamönnum enn síðan var opnuð var greint einu sinni tekist að sýna frá því að Sjúkraflutninga- Tilkynningar Þessa dagana ræktar Þór Tulinius fram á ágæti þess að skólinn og FSA hefðu hlotið leg, fyrst vond og svo góð. Mér fannst ég borða góðan morgun- styrk frá Norðurslóðaáætlun líkamann með því að æfa og leika hreinsast og verða skýrari og það er verð. Ný bandarísk rann- Evrópusambandsins til verk- einleikinn Manntafl. ákveðin endurfæðing í þessu ef maður sókn hefur leitt í ljós að efnis um sjúkraflutninga og gerir þetta rétt. Aðalvesenið var svo að góður morgunverður þjónustu á dreifbýlum Þór Tulinius leikari hugar að heilsunni með passa að háma ekki í mig þegar ég byrjaði hjálpar fólki að halda svæðum. Þátttökulöndin ýmsum hætti. „Ég reyki ekki, ég fer í aftur að borða.“ sér í kjörþyngd. Fylgst var með þrjú eru Ísland, Svíþjóð og göngutúra, við hitum vel upp í leikhúsinu Þessa dagana er vinnan hans Þórs þó 2.400 stúlkum á aldrinum 9 til Skotland. Slóðin á nýju heima- SMÁAUGLÝSINGAR og þar er líkamsræktarstöð sem ég gríp til helsta líkamsræktin en hann frumsýnir á 19 ára í tíu ár. Stúlkur sem síðuna er www.ems.is. SÍMI: 550 5000 öðru hvoru. Það besta sem ég geri er hins sunnudaginn einleikinn Manntafl í Borgar- borðuðu morgunmat, hvernig vegar þegar ég dríf mig að hjóla í vinnuna leikhúsinu. „Það er rosaleg líkamsrækt að sem hann var samsettur, höfðu Brúðkaupsþjónusta Garð- en ég er ekki alveg nógu duglegur við það,“ vera í einn og hálfan til tvo tíma einn á sviði lægri líkamsmassastuðul en heima býður upp á alls konar ÞÚ GETUR PANTAÐ segir Þór. „Það hafa komið tímar þegar og ég verð að segja að maður svitnar ansi þær sem engan borðuðu. Stuð- þjónustu fyrir verðandi brúð- mikið er að gera hjá mér og skyndibitastað- mikið og brennir miklu. Í þessum einleik, ullinn var lægstur hjá þeim sem hjón. Þar er hægt að fá mikið SMÁAUGLÝSINGAR irnir freista en nú nýt ég dyggrar aðstoðar sem er byggður á magnaðri sögu Stefans borðuðu kornmat. Þeir sem vilja úrval af blómum og skreyting- Á visir.is Rebekku Ránar, sambýliskonu minnar, til Zweig og er ótrúlega spennandi eins og góð halda sér í formi ættu því aldrei um. Garðheimar reka einnig að færa mataræðið í betra horf. Það er skákeinvígi geta verið, leik ég að auki að sleppa morgunmatnum. leigu með ýmsum munum fyrir algert lykilatriði að forðast skyndifæði.“ margar persónur, sem er ennþá erfiðara.“ veisluna. Hægt er að leigja Þór prófaði að fasta síðasta vetur og Þór segist ekki nota skákina sjálfur til að Sjúkraflutningaskólinn opn- plöntur, silkiblómaskreytingar, fannst það athyglisverð reynsla. „Ég fór í rækta andann. „Ég reyni hins vegar að sinna aði nýja heimasíðu á dögun- rósaboga, slaufur á stigahand- níu daga sítrónuföstukúr, það var svolítið andlegu heilsuræktinni með því að hugleiða. um. Á síðunni er hægt að nálg- rið, kertastjaka, styttur og jafn- ýkt en mjög gaman. Ég sá svo sem engar Þegar ég passa að hugleiða líður mér rosa- ast allar upplýsingar um nám í vel gosbrunna svo fátt eitt sé sýnir en líðanin var óneitanlega sérkenni- lega vel, bæði andlega og líkamlega.“ skólanum, sem rekinn er í nefnt. Vítamín og bætiefni eru holl og góð fyrir mann. Þau eru samt með ýmsum virkum efnum sem geta haft áhrif á annað en bara það að láta þér []líða vel, til dæmis dregið úr virkni ýmissa lyfja. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Opið virka daga kl. 10-20 laugardaga kl. 10-17 Opið 8-24 alla daga í Lágmúla og Smáratorgi

Þorgerður Sigurðardóttir sjúkraþjálfari hefur unnið með konum með þvagleka í ein tólf ár. Hefur áhrif á lífsgæ›i kvenna

Talið er að minnsta kosti ættu að vera meðvitaðar um að að konur hætta í líkamsrækt og er þriðja hver kona finni til þarna geta þær haft áhrif. Það er þetta góð leið til að koma þeim þvagleka einhvern tíma æv- hægt að fyrirbyggja þvaglekann aftur af stað,“ segir Þorgerður. með því að auka fræðsluna og Námskeiðið segir hún að hluta til innar. Þegar þvaglekinn er koma henni á eðlilegra plan,“ byggja á fræðslu þar sem fræðsla orðið að vandamáli truflar segir Þorgeður. sé fyrsta skrefið í bata. það líf kvenna þar sem marg- Þvagleki getur verið frá Þorgerður telur það afar mikil- ar þeirra draga sig úr öllu fé- nokkrum dropum upp í að blaðran vægt að talað sé um þetta vanda- tæmist alveg, og um leið og það er mál þar sem þetta sé hálfgert felu- lagslífi og einangrast. Rann- farið að trufla líf kvenna er það vandamál. Nýjasta könnunin sem sóknir sýna hins vegar að orðið að vandamáli. „Konur unnin hefur verið sýnir að 40% mjög hátt hlutfall kvenna treysta sér þá ekki á meðal fólks, kvenna á Íslandi á aldrinum 30 til þar sem áreynsla fer fram, hætta 75 ára þjáist af þvagleka. Hins getur náð tökum á þessum að dansa eða fara jafnvel ekki í vegar séu það mun færri sem leiti málum með aðstoð. leikhús þar sem þær gætu misst sér hjálpar og alltof margar konur þvag við að hlæja,“ segir Þor- virðast ekkert aðhafast. „Sjúkra- „Aukin líkamsvitund er fyrsta gerður. þjálfun og æfingar ætti að vera skrefið í að takast á við vandamál- Hún segir það mjög algengt að fyrsta meðferð áður en farið er í ið,“ segir Þorgerður Sigurðardótt- konur sætti sig við þetta og telji skurðaðgerðir og annað, því það ir, sjúkraþjálfari hjá Tápi, sem að ekkert sé hægt að gera. Flest- hefur engar slæmar aukaverkarn- unnið hefur með konum með um konum er hins vegar hægt að ir,“ segir Þorgerður. áreynsluþvagleka í ein tólf ár og hjálpa, burstéð frá því hvað „Í flestum tilfellum finna hefur sérhæft sig á því sviði. vandamálið er stórt eða hversu konur mun á tveimur mánuðum „Hjá meirihluta kvenna fara lengi það hefur varað. „Rannsókn- en það er mjög misjafnt. Það þessi vandamál að gera vart við ir hafa sýnt að 70 til 80 prósent getur hins vegar tekið tíma að sig eftir fæðingar, en það er mjög kvenna geta náð bata með aðstoð,“ koma sér í almennilegt form þar persónubundið,“ segir Þorgerður. segir Þorgerður. sem grindarbotnsvöðvarnir eru Hún bendir jafnframt á að hjá Hún hefur í ein sjö ár kennt mjög þunnir og bæta hægt á sig, sumum konum geri vandamálið námskeið fyrir konur með og í sumum tilfellum erum við að vart við sig á unglingsárum þar áreynsluþvagleka, sem kemur til tala um áratuga vanrækslu. Lík- sem stúlkur missa þvag við hlátur vegna veikleika í grindarbotns- amsvitund skiptir þó miklu máli eða hlaup. „Ég vil meina að það sé vöðvunum. „Námskeiðið setti ég og um leið og konur gera sér grein mjög æskilegt að stúlkur geri sér saman að norskri fyrirmynd og fyrir líkama sínum ná þær smá grein fyrir að þarna hafa þær hefur það gefið góðan árangur. árangri,“ segir Þorgerður. vöðva sem þær hafa stjórn á og Þvagleki er ein aðalástæða þess [email protected]

Orsakir lystarstols Mataræði } Truflun á efnahvörfum í heila gæti verið orsök lystarstols. Borðar þú rétt? Vísindamenn við háskólann í Pittsburgh í Bandaríkjunum hafa MANNELDISRÁÐ VEITIR SVÖR nú fundið nýjar vísbendingar um VIÐ ÞVÍ. orsakir átröskunarsjúkdómsins lystarstols (anorexia nervosa). Á heimasíðu Þeir telja að rekja megi sjúkdóm- Manneldisráðs inn til truflana á efnahvörfum í og Lýðheilsu- heila. Segja vísindamennirnir að stöðvar er að breytingar á efninu serotonin, finna góðar sem tengist geðsveiflum og upplýsingar um kvíða, geti leitt til lystarstols. heilbrigt matar- Þessi uppgötvun hefur vakið æði. Á síðunni töluverða athygli og nú vonast er líka próf sem Mikilvægt er að menn til þess að hægt sé að nota hægt er að neyta fæðu úr öll- um fæðuflokkum. niðurstöðurnar til að þróa ný lyf þreyta til að at- og ný meðferðarúrræði við sjúk- huga hversu vel maður stendur hvað dómnum. mataræði varðar. Prófið er sett sam- Lystarstol er í raun geðsjúk- an úr nítján spurningum og reiknað dómur og eru helstu einkennin er út hvort maður borði rétt hlutfall þau að sjúklingurinn óttast að af hverri fæðutegund. Slóðin er: www.lydheilsustod.is. hann sé of feitur og sveltir sig Lystarstol er alvarlegur sjúkdómur. því. ÞRIÐJUDAGUR 13. september 2005 3

SÖLVI GEFUR GÓÐ RÁÐ Húsverkin hjálpa til LUTEIN EYES 24mg Þeir sem þjást af of háum Styrkir augnbotnanna Hvers vegna blóðþrýstingi ættu að vera líkamsrækt? duglegir við heimilisstörfin. og gott fyrir sjónina Ávinningur líkamsræktar: Háþrýstingur getur verið mikið Sendum vandamál. Þeir sem þjást af of Þú lifir lengur ef þú stundar reglu- bundna líkamsþjálfun. háum blóðþrýstingi hafa hingað í póstkröfu Heilsa þín er betri þegar þú virkir til verið hvattir til þess að hreyfa S: 462-1889 • [email protected] • www.simnet/heilsuhorn.is líkamann á skipulagðan hátt með sig reglulega þar sem góð líkams- Það getur verið ágæt líkamsrækt að ryk- Útsölustaðir m.a: Yggdrasil, Fjarðarkaup, Maður lifandi, Lífsins lind -Hagkaup, Lyfjaval þjálfun. rækt heldur blóðþrýstingnum í suga stofuna. skefjum. Nú hefur ný bandarísk og Árnes apotek Selfossi. Lundin er léttari. Til dæmis hafa ný- rannsókn leitt í ljós að lítilsháttar blóðþrýsting. Þeir voru beðnir um legar rannsóknir sýnt fram á að hreyfing eins og fæst út úr hefð- að brenna 150 hitaeiningum á tólf skipulögð líkamsrækt hefur jafngóð bundnum heimilisstörfum getur klukkustundum með því að vinna eða betri áhrif en lyf á þá sem þjást gert gæfumuninn. Þetta eru heimilisstörf. Í ljós kom að fjög- af vissum tegundum þunglyndis. góðar fréttir fyrir þá sem eru urra klukkustunda vinna við Virkar fyrirbyggjandi á alvarlega sjúk- með háþrýsting en geta einhverra heimilisstörf eins og að skúra dóma eins og krabbamein, hjarta- EEplipli á ddagag hluta vegna ekki stundað hefð- gólfið, hengja upp þvott, þvo bíl- og æðasjúkdóma, og einnig gigt og bundna líkamsrækt. inn og pússa glugga lækkaði blóð- kemur línunum í lag beinþynningu. Í rannsókninni var fylgst með þrýstinginn verulega og áhrif- kemur línunum í lag Styrkir ónæmiskerfi verulega þannig 28 einstaklingum á aldrinum 42 til anna gætti í nokkrar klukku- að þú veikist síður. 63 ára sem allir voru með of háan stundir eftir að verkinu lauk. AppleSlim Xtra stuðlar að heilbrigðri Eykur sjálfsöryggi, Þar sem þú lítur meltingu, örvar niðurbrot fitubirgða, betur út og líður miklu betur. dregur úr vökvasöfnun og sykurlöngun. Auðveldar þér að ná markmiðum þínum í daglegu lífi. E-vítamín lengir lífið Náttúruleg innihaldsefni: Auðveldara að breyta um mataræði. Eplaedikskraftur, vítamín og steinefni ásamt Þú sefur betur og hvílist betur. Stórir skammtar af e-vítamíni hafa góð áhrif á heilsuna, veitir viðnám gegn öflugum sindurvörum. Í síðustu viku lofaði ég að koma góð áhrif á heilsuna. hjartasjúkdómum og hraðar á frumu- með hollráð sem nær að tryggja ár- Ný spænsk rannsókn sýnir að dagleg skiptum svo fátt eitt sé nefnt. E-vítamín AppleSlim Xtra angur í líkamsrækt. Ef þú ferð eftir neysla e-vítamíns í stórum skömmtum er best að fá úr fæðunni, til dæmis úr árangursrík lei› til a› grennast því sem kemur hér á eftir, og því lengir lífaldurinn og gefur aukna orku, fræjum og kornmat. það er erfitt að Einn tveir og þrír 360.026 sem kemur á næstu vikum, eykur alla vega hjá músum. Vísindamenn taka inn of mikið af e-vítamíni og því Fæst í apótekum það verulega líkurnar á því að þú gáfu músum stóra skammta af e- skaðlaust að innbyrða það í stórum byrjir í líkamsrækt, haldir áfram og vítamíni daglega og í ljós kom að skömmtum. Svo er bara að bíða og sjá náir þeim árangri sem þig langar til, mýsnar lifðu lengur og voru orkumeiri í hvað maður lifir lengi. sem aftur leiðir til þess að líklegra er ellinni en aðrar mýs. að þú haldir áfram. Þetta kemur ekki sérlega á óvart því áður hafði bandarísk rannsókn á rott- 1) Ef þú ert haldinn einhverjum um gefið svipaðar niðurstöður. Í ljós sjúkdómi eða kvilla eða jafnvel ef kom að e-vítamínið hafði víðtæk áhrif á þig grunar það, er best að þú byrjir heilastarfsemi dýranna. Heilinn virtist á því að fara til læknis og fá úr því vinna hraðar og líkaminn var orkumeiri. skorið þar hvort skynsamlegt sé að Þótt mýsnar hafi öðlast lengra líf er byrja af fullum krafti eða hvort ráð- ekki þar með sagt að e-vítamín hafi legra sé að taka því rólega til að sömu áhrif á menn. Læknar og vísinda- byrja með. menn telja hæpið að inntaka e- vítamíns í stórum skömmtum lengi 2) Taktu ákvörðun um að fara í lík- Þessi litla mús gæti átt langa ævi lífið. Það sakar samt ekki að prófa. framundan ef hún er dugleg að taka amsrækt, ekki einhvern skyndikúr E-vítamín er bráðhollt og hefur ýmis e-vítamínið sitt. heldur til að breyta þér til frambúð- ar, sem tekur lengri tíma. Þetta gerir þú einna helst með því að setja þig framar í forgangsröðina en þú hefur ef til vill gert hingað til. 3) Taktu stöðuna eins og hún er núna, lágmarkið er þyngdar-, fitu- og Ýsa í ostakarrý ummálsmæling. 4) Þú verður að skipuleggja þig því tíminn er það sem þú hefur minnst af. Með skipulagningu og markmiða- setningu nærð þú hámarksárangri á lágmarkstíma. Þannig minnkar þú líkurnar á því að gera sömu mistökin aftur og aftur, eins og okkur hættir til að gera, heldur lærir þú af þeim og árangurinn margfaldast. Meira í næstu viku... Þetta og önnur hollráð er einnig að NÝTT á Íslandi finna á vefsvæði Heilsuráðgjafar www.heilsuradgjof.is Bailine vaxtarmótunarmeðferð Eru línurnar vandamál? Við bjóðum þér upp á ÓKEYPIS PRUFUTÍMA í tölvustýrðu þjálfunartæki á meðan þú liggur og slakar á í notalegu umhverfi. Sölvi Fannar Viðarsson Viltu grenna þig og minnka ummálið, nú hefur þú tækifærið. Er framkvæmdastjóri Heilsu- Hringdu núna í síma 568 0510 og kynntu þér málið. ráðgjafar. Hann hefur starf- Þú hefur engu að tapa nema sentimetrum. að við einkaþjálfun og Fyrir konur 18 ára og eldri. heilsuráðgjöf um árabil. Vegmúli 2 108 Reykjavík sími 568 0510 www.bailine.is

LIÐAMÓTIN í lag Mýkir liðina Eflum og byggir upp brjósk einbeitingu og trek med kjarnmiklu fjörefni KRAFTAVERK

Fjörefni er ný bætiefnaformúla sem

HÁGÆÐA AMERÍSK FÆÐUBÓTAREFNI inniheldur auk vítamína og steinefna, Fæst í apótekum, heilsubúðum öflugan skammt af ginkgo og ginseng. og matvöruverslunum Streita Þótt mikið hafi gengið á í brúðkaupsundirbúningnum skalt þú ekki láta streituna eyðileggja fyrir þér daginn. Um leið og brúðkaupsdagurinn rennur upp ættu brúðhjónin alveg að hætta [ að skipta sér af undirbúningnum og njóta dagsins áhyggjulaus. ] Brú›arvals í sta› tónleika Hjördís Ósk Hjartardóttir og Baldur Páll Guðmundsson giftu sig í fyrrasumar. Það þykir kannski ekki í frásögur færandi nema kannski vegna þess að fyrir utan fáa útvalda vissi enginn af brúðkaupinu og þeir gestir sem mættu voru þangað komnir til að fagna útskrift Hjördísar úr hjúkrun- arfræði við Háskóla Íslands.

„Við erum fólk sem er gefið fyrir óvæntar uppákomur,“ segir Hjör- dís. „Mig langaði til að halda flotta útskriftarveislu og svo langaði Ekki hlæja að eigin bröndurum okkur til að slá tvær flugur í einu höggi og hafa þetta óvænt. Við ÞAÐ GETUR VERIÐ FÍNSTIGINN gumans. Þótt þú þekkir annan aðilann buðum til veislunnar um eftirmið- VEGUR AÐ GERA GÓÐA BRÚÐKAUPS- miklu betur er engin ástæða til að daginn og við lokkuðum fólk til að RÆÐU. drepa ættingja hins úr leiðindum á mæta á réttum tíma með því að meðan. Fyrsta reglan er að vera ekki rosalega segja þeim að Stebbi og Eyvi, sem sungu í athöfninni, myndu byrja svöl/svalur og segja bara eitthvað Farðu fínt í brandarana óundirbúið. Það er engin ástæða fyrir að spila klukkan sex og ég hef því að ætla að allt verði ómögulegt ef Með hæfilega mörgum bröndurum aldrei orðið vitni að jafn stundvís- þú undirbýrð þig vel. býrð þú til góða ræðu. Mundu bara að legri mætingu.“ Veislan var hald- með aðeins of fáum bröndurum gerir in í garðinum hjá foreldrum Bald- Vertu undirbúin(n) þú sæmilega ræðu en of margir brand- urs, veðrið var eins og best var á arar gera hræðilega ræðu. Passaðu þig Það getur verið mjög erfitt að koma kosið og mætingin góð fyrir utan líka að hlæja ekki að eigin bröndurum eina vinkonu Hjördísar sem var fram blaðlaust þegar stressið fer að í ræðunni. segja til sín. Trúðu því að það mun of- stödd erlendis þennan dag. „Hún fékk að skoða myndbandið af sækja þig milli svefns og vöku ef þú Ekki teygja lopann koksar á einum mikilvægasta degi ein- brúðkaupinu en ég fæ reglulega hvers sem þér þykir vænt um. Þótt þér liggi mikið á hjarta skaltu ekki að heyra það frá henni.“ tala of lengi. Ef þú ætlar að slá í gegn Skötuhjúin höfðu sagt foreldr- Þekktu salinn verður ræðan að vera hnitmiðuð. Ekki um, systkinum og bestu vinum frá heldur reyna að nefna allt of mörg þessu fyrirfram og nutu aðstoðar Þú mátt ekki gleyma því að þú ert atriði. Veldu færri og skýrðu þau betur. þeirra við skipulagninguna á deg- bæði að tala til brúðarinnar og brúð- inum. Aðrir veislugestir höfðu Hjördís og Baldur á brúðkaupsdaginn, alsæl eftir að hafa komið öllum á óvart. enga hugmynd um hvað stóð til. „Það héldu allir að ég væri í veislan yrði ekki nægilega fjörug uppákomu. „Einn maður mætti í myndatöku vegna útskriftarinnar. þar sem undirbúningurinn var veisluna í hversdagsfötum og Vinafólk okkar sá um veislu- ekki mikill en þær áhyggjur eftir vígsluna fór hann heim og stjórnina, og rétt fyrir vígsluna reyndust ástæðulausar. „Það voru skipti um föt. Hann fór alla leið úr tilkynntu þau að nú væri fjörið að margir sem héldu ræður og þar Hafnarfirði út á Nes til að skipta færast niður í garð og tónleikarn- sem þær voru óundirbúnar voru yfir í íslenska þjóðbúninginn,“ ir að hefjast. Þar stóð svo Baldur þær svo beint frá hjartanu. Okkur segir Hjördís og hlær. við lítið altari sem við létum gera fannst þetta æðislegt og mjög per- Hún segir að þeim hefði aldrei og svo byrjaði brúðarvalsinn sónulegt, við fórum í leiki og tekist að hafa daginn svona yndis- öllum að óvörum.“ karlakórinn Þröstur kom og legan nema með hjálp foreldra og Hjördís segir að þau hafi haft söng.“ Sumir gestanna virtust þó systkina og voru bæði Hjördís og nokkrar áhyggjur yfir því að alls ekki vera búnir undir slíka Baldur hæstánægð með daginn. ■

Klíptu brúðina og gifstu á afmælisdegi hans ÝMSAR HEFÐIR OG HJÁTRÚ FYLGJA BRÚÐKAUPSDEGINUM OG UNDIRBÚNINGI HANS. HÉR ERU NOKKRAR ÞEIRRA SEM VONANDI KOMA AÐ GAGNI SVO AÐ GIFTINGARDAGURINN VERÐI ÁFALLALAUS OG FRAMTÍÐIN HAMINGJURÍK.

Gömul hjátrú segir að það brúðhjónanna sem er fyrra • til að festa kaup á einhverjum hlut eftir vígsluna muni verða ráðandi aðilinn í sambandinu. Til að tryggja sér ráðin má kaupa smáhlut af brúðarmeyjunum fyrir slikk strax að lokinni athöfn.

Til að tryggja að búið verði aldrei matarlaust skal hafa • brauðmat við höndina þar sem brúðarhjónin eyða brúðkaupsnóttinni.

Að fara með heitin þegar stóri vísirinn á klukkunni er á • uppleið er tákn um að hjónin munu vinna saman í hjónabandinu. Sé hann á niðurleið getur það boðað ógæfu.

Það er hollenskur siður að gróðursetja furutré í garði • nýgiftu hjónanna, sem tákn fyrir frjósemi og heppni í hjónabandinu. Þetta er einnig gert í Bermúda en þá er trénu plantað meðan á veislunni stendur.

Ástæðan fyrir því að svo margir giftast í júní á rætur sínar • að rekja til 15. og 16. aldar. Þá var maí sá mánuður sem fólk fór í sitt árlega bað og var það eina almennilega baðið sem fólk fór í á árinu. Þess vegna lyktaði fólk þol- anlega í júnímánuði. Það lyktaði vel til giftinga.

Það er talin mikil gæfa fyrir brúði ef hún mætir sótara, • svörtum ketti, lambi eða dúfu á giftingardaginn. Enn betra er ef hún finnur könguló í brúðarkjólnum sínum.

Í Egyptalandi er sá siðurinn að foreldrar brúðhjónanna Á brúðkaupsdaginn viljum við að allt gangi snurðulaust. • færa þeim mat í heila viku eftir brúðkaupið svo hjóna- kornin geti sinnt „öðrum málum“. Það boðar ógæfu ef brúðurin æfir ganginn inn kirkju- • gólfið. Margar konur hafa staðgengil við æfinguna. Í Egyptalandi er einnig sá siður að klípa brúðina gifting- • ardaginn til að færa henni lukku. Ef brúðurin grætur á brúðkaupsdaginn munu það vera • síðustu tárin sem hún fellir yfir hjónabandinu. Sérstök gæfa á að fylgja því að giftast á afmælisdegi • brúðgumans. Hvort gæfan sé þá sú að eiginmaðurinn Þegar brúðhjónin hafa skálað fyrir sameiginlegri framtíð man eftir brúðkaupsafmælum skal látið liggja á milli • sinni ættu þau að brjóta glösin til að tryggja að þau hluta. verði aldrei notuð í betri tilgangi. [ ALLAR SMÁAUGLÝSINGAR VIKUNNAR Á visir.is ]

SMÁAUGLÝSINGASÍMINN TIL BIRTINGAR NÆSTA SMÁAUGLÝSINGASÍMINN AFGREIÐSLAN ER OPIN: ER OPINN ALLA DAGA DAG ÞARF AÐ PANTA ER 550 5000 MÁNUDAG TIL MIÐVIKUDAGS 8–18 KL. 8–22 FYRIR KL. 14.30 [email protected] / visir.is FIMMTUDAG OG FÖSTUDAG 8–19 LAUGARDAG 9–17 SUNNUDAG 11–16

AUDI A4 Nýskr: 11/2003, 2000cc Hyundai santa Fe nýskr. 2700cc, 4ra 5 dyra, Sjálfskiptur, , Ekinn 18 þ. dyra, sjálfskiptur, brúnn / grár, ekinn 26 Verð: 3.230.000 YG-789 Honda CR-V nýskr. 03/1999, 2000cc, 5 þ. Verð 2.890.000. ZY-593 B & L. S. 575 Land Rover Freelander nýskr. 06/2001, Opel Zafira-A nýskr. 05/2003, 0cc, 5 Renault Scenic nýskr. 02/2003, 2000cc, B & L. S. 575 1230. dyra, sjálfskiptur, dökkblár, ekinn 120 þ. 1230. 2500cc, 5 dyra, sjálfskiptur, dökkgrár, dyra, 5 gíra, ekinn 42 þ. Verð 1.790.000. 5 dyra, 5 gíra, ljósgrár, ekinn 66 þ. Verð Verð 1.190.000. LX-060 B & L. S. 575 ekinn 17 þ. Verð 2.150.000. RF-863 B & PK-824 B & L. S. 575 1230. 1.740.000. VA-125 B & L. S. 575 1230. 1230. L. S. 575 1230.

BMW 330I Nýskr: 07/2000, 3000cc 2 dyra, Sjálfskiptur, Ljósgrár, Ekinn 74 þ. Verð: 2.890.000 SZ-650 B & L. S. 575 1230. Hyundai Santa Fe nýskr. 07/2001, Hyundai Accent nýskr. 05/2001, 2400cc, 4ra dyra, 5 gíra, rauður / grár, Land Rover Range Rover nýskr. Renault Master nýskr. 06/2003, 0cc, 6 Renault Twingo nýskr. 09/1998, 1500cc, 4ra dyra, sjálfskiptur, ljósgrár, ekinn 94 þ. Verð 1.590.000. KI-993 B & 03/1998, 4600cc, 5 dyra, sjálfskiptur, dyra, 5 gíra, grár, ekinn 94 þ. Verð 1100cc, 2ja dyra, hálf-sjálfskiptur, fjólu- ekinn 36 þ. Verð 780.000. MI-886 B & L. S. 575 1230. dökkgrænn, ekinn 102 þ. Verð 2.390.000. ME-951 B & L. S. 575 1230. blár, ekinn 102 þ. Verð 380.000. UF- L. S. 575 1230. 2.450.000. YY-519 B & L. S. 575 1230. 355. B & L. S. 575 1230.

BMW 520I Nýskr: 07/2004, 2200cc 4 dyra, Sjálfskiptur, Ljósgrár, Ekinn 13 þ. Verð: 4.790.000 Hyundai Elantra nýskr. 02/2002, SD-326 B & L. S. 575 1230. 1600cc, 4ra dyra, 5 gíra, svartur, ekinn Hyundai Starex nýskr. 04/2004, 118 þ. Verð 890.000. AM-033 B & L. S. 2500cc, 3ja dyra, beinskiptur, grár - tví- Land Rover Range Rover nýskr. Renault master nýskr. 07/2003, 2500cc, 575 1230. litur, ekinn 34 þ. Verð 2.790.000. TM- 01/2003, 4400cc, 5 dyra, sjálfskiptur, 6 dyra, 5 gíra, blár, ekinn 115 þ. Verð Ssangyong Musso nýskr. 06/1998, 721 B & L. S. 575 1230. ljósgrár, ekinn 49 þ. Verð 7.300.000. 2.350.000. PG-082 B & L. S. 575 1230. 2300cc, 5 dyra, sjálfskiptur, grár, ekinn DS-238 B & L. S. 575 1230. 97 þ. Verð 1.190.000. KL-692. B & L. S. 575 1230.

BMW X3 Nýskr. 10/2004, 3000cc, 5 Hyundai Elantra nýskr. 07/1999, Hyundai Terracan nýskr. 06/2003, dyra, sjálfskiptur, dökkblár. Ekinn 5 þ. 1600cc, 5 dyra, sjálfskiptur, grár, ekinn 2900cc, 5 dyra, 5 gíra, brúnn / grár, ek- Verð 5.400.000. AM-611. B & L. S. 575 Renault Master nýskr. 07/2002, 2500cc, 106 þ. Verð 640.000. MP-260 B & L. S. inn 41 þ. Verð 2.990.000. NE-520 B & L. 6 dyra, 5 gíra, gulur, ekinn 136 þ. Verð Subaru Impreza 4WD nýskr. 06/2003, 1230. 575 1230. S. 575 1230. Land Rover Range Rover nýskr. 1.830.000. LO-506 B & L. S. 575 1230. 0cc, 5 dyra, sjálfskiptur, ekinn 47 þ. Verð 06/2002, 4400cc, 4ra dyra, sjálfskiptur, 1.630.000. YD-748. B & L. S. 575 1230. ljósgrár, ekinn 43 þ. Verð 7.390.000. UE-964 B & L. S. 575 1230.

Hyundai Elantra. Nýskr. 01/2000, BMW X5. Nýskr. 11/2004, 3000cc, 5 1600cc, 5 dyra, sjálfskiptur, grár, ekinn Hyundai Terracan nýskr. 02/2004, Renault Master nýskr. 07/2002, 2200cc, Toyota Avensis nýskr. 03/2002, 1800cc, dyra, sjálfskiptur, ljósgrár, ekinn 10 þ. 85 þ. Verð 690.000. VB-206 B & L. S. 2900cc, 5 dyra, sjálfskiptur, grár - tvílit- 4ra dyra, sjálfskiptur, dökkgrænn, ekinn Verð 6.200.000. SO-797 B & L. S. 575 575 1230. Mercedes ML 400 diesel nýskr. 6 dyra, beinskiptur, hvítur, ekinn 82 þ. ur, ekinn 24 þ. Verð 3.340.000. ZY-348 Verð 1.570.000. ML-085 B & L. S. 575 73 þ. Verð 1.390.000. JY-567. B & L. S. 1230. B & L. S. 575 1230. 03/2002, 4000cc, 5 dyra, sjálfskiptur, 575 1230. svartur, ekinn 62 þ. Verð 5.490.000. IU- 1230. 405 B & L. S. 575 1230.

Hyundai Galloper nýskr. 07/1999, Ford Mondeo nýskr. 03/2003, 2000cc, 2500cc, 5 dyra, 5 gíra, blár, ekinn 90 þ. Jeep Cherokee nýskr. 07/1994, 2500cc, Renault MEgane nýskr. 06/2002, Toyota Rav4 nýskr. 07/1995, 2000cc, 5 5 dyra, sjálfskiptur, grár, ekinn 75 þ. Verð 960.000. TI-009. B & L. S. 575 5 dyra, 5 gíra, grænn, ekinn 161 þ. Verð 1400cc, 5 dyra, 5 gíra, grænn, ekinn 46 dyra, 5 gíra, grænn, ekinn 142 þ. Verð Verð 1.850.000. AU-845 B & L. S. 575 1230. 420.000. YG-440 B & L. S. 575 1230. Mitsubishi pajero Pinin nýskr. 12/2001, þ. Verð 1.130.000. GO-289 B & L. S. 575 590.000. TU-308 B & L. S. 575 1230. 1230. 1800cc, 5 dyra, sjálfskiptur, grænn / 1230. grár, ekinn 56 þ. Verð 1.590.000. MI- 268 B & L. S. 575 1230.

Volkswagen Bora nýskr. 11/2000, Hyundai Santa Fe nýskr. 06/2002, Land Rover Discovery Series II nýskr. Renault Scenic nýskr. 07/1999, 1600cc, 2000cc, 4ra dyra, sjálfskiptur, ljósgrár, Ford Transit nýskr. 11/2000, 2500cc, 5 2400cc, 5 dyra, 5 gíra, blár / grár, ekinn 08/2003, 2500cc, 5 dyra, sjálfskiptur, Opel Astra nýskr. 1200cc, 0 dyra, grár, 4ra dyra, 5 gíra, rauður, ekinn 77 þ. Verð ekinn 80 þ. Verð 1.170.000. NT-857 B & dyra, 5 gíra, hvítur, ekinn 55 þ. Verð 92 þ. Verð 1.840.000. IN-891 B & L. S. dökkgrár, ekinn 67 þ. Verð 3.990.000. ekinn 85 þ. Verð 760.000. RD-944 B & 770.000. AK-626 B & L. S. 575 1230. L. S. 575 1230. 1.140.000. DM-500 B & L. S. 575 1230. 575 1230. NO-245 B & L. S. 575 1230. L. S. 575 1230. Bílasalan.is Bílasalan.is Bílasalan.is Bílasalan.is Bílasalan.is Bílasalan.is Stórhöfða 24, Reykjavík Stórhöfða 24, Reykjavík Stórhöfða 24, Reykjavík Stórhöfða 24, Reykjavík Stórhöfða 24, Reykjavík Stórhöfða 24, Reykjavík Sími: 533 2100 Sími: 533 2100 Sími: 533 2100 Sími: 533 2100 Sími: 533 2100 Sími: 533 2100 Sími 5332100 og 8665354 Sími 5332100 og 8665354 Sími 5332100 og 8665354 Sími 5332100 og 8665354 Sími 5332100 og 8665354 Sími 5332100 og 8665354 www.bilasalan.is www.bilasalan.is www.bilasalan.is www.bilasalan.is www.bilasalan.is www.bilasalan.is 6 13. september 2005 ÞRIÐJUDAGUR SMÁAUGLÝSINGAR

Toyota Hi-Lux G-cap, dísel, árg. ‘91. Verð 160 þús. MMC Pajero, stuttur, árg. ‘87. Verð 80 þús. Uppl. í s. 869 6696. Stórútsala!! Micra ‘94, 5 d. V. 90 þ. Colt ‘91, ek. 144 þ. V. 60 þ. Báðir nýsk. S. 662 8356.

0-250 þús. MMC LANCER Árg. 1999. ek 100 þ.km Honda Civic 1.4i nýskr. 12/’96 ek. 149 Sjálfskiptur. Ný tímareim. Álfelgur o.fl V. þús., CD, heilsársdekk. Verð 440 þús. 620 þús 100% Fjármögnun. Frekari Chevrolet Truck Master 6,6 Duramax Uppl. í s. 696 7116 & 663 2165. upplýsingar í síma 567-2000. 2003, ek. 68 þ. km. Sjálfsk., leður- klæddur með öllu. Snilldar pallbíll. Verð 3.890 þús. Höfðabílar Fossháls 27, 110 Reykjavík Sími: 577 4747 Toyota Corolla árg.94 e.205 þús.Km. www.hofdabilar.is Nýr Jeep Cherokee/Liberty Dísel. 2,8L Sjálfskiptur. 95þús vegna flutninga. vél, 163 hö. sjálfskiptur, Álfelgur, rafm. s660379 rúður, hlíf á varadekki, ofl. Til sýnis á staðnum. Okkar verð 3.390 þús. Sparibíll ehf Til sölu Kia Clarus station árg. 11/’99, TILBOÐ. M.BENZ SPRINTER 211 Dísel. ssk., ek. 166 þús., nýskoðaður. Listaverð M. Benz E 220 1995, ek. 205 þ. km. Árg 02/2003 5 dyra. Beinsk. Lítur út Skúlagötu 17, 101 Reykjavík 550 þús. Útsala 360 þús. Uppl. í s. 893 Topplúga, 16”, ssk., armpúði ofl. Verð eins og nýr. V. 2.490 þús Tilboð 2.100 Sími: 577 3344 5517 & 565 8170. 890.000. Upplýsingar í síma 866 5354 þús. 100 % Fjármögnun Frekari upplýs- www.sparibill.is & 533 2100. ingar í síma 567-2000 Til sölu Chevrolet Van árg. ‘84, 3.0 vél, innréttaður sem húsbíll. Tilboð óskast, Bílasalan.is skipti mögulega á fjórhjóli. Uppl. í s. Stórhöfða 24, Reykjavík 849 4270. Sími: 533 2100 Bílar til sölu Sími 5332100 og 8665354 Sunny 4x4 ‘95, ek 150 þús, skoðaður. www.bilasalan.is Góður bíll, fæst á 200 þús. Uppl. í s. 861 7271. 500-999 þús.

KIA CARNIVAL. TURBO DÍSEL 7 Manna. HONDA SHADOW 750. Ár ‘01. Ek 12 Árg 11/2002 ek 50 þ.km áhv 1.280 Til- þ.km. 750cc slagrými. Verð kr. 720.000 boð 1.650 þús. Frekari upplýsingar í síma 567-2000

Chevrolet Scottsdale 4x4 ‘78. Núm- Skólabíll erslaus en gangfær. Fullt af hraustu Ford Fiesta 1250 Ambiente Flair árg. góssi. 14 bolta afturhásing m/ no-spin ‘01, ek. 70 þ. 5 dyra, CD, bsk. Bílalán NP gírkassi m/ skriðgír 4. bolta 350 vél, 400 þ. til 48 mán. Aðeins 10 þ. á mán. lítið ekinn. Uppl. í s. 825 5452, Árni. Verð 590 þ. Sparibaukur, eins og nýr. Uppl. í s. 487 5838 & 892 5837.

TOYOTA YARIS. Árg 03/2001 ek. 96 þ.km 5 dyra. V. 590 þús. Frekari upplýs- CHEVROLET EQUINOX LX. Árg 2005. ek ingar í síma 567-2000 3 þ.km sjálfskipt. Leður.o.fl Innfluttur VOLVO S 80 EXECUTIVE. Árg 01. Ek ‘59 nýr 2 ára ábyrgð. V. 3.900 þús Áhv. þ.km. Ssk. Álfelgur, Cd, leðuráklæði, lit- 2.500 þús. Frekari upplýsingar í síma að gler og fl.Verð kr. 2690.000. 567-2000. Ford F 150 Lariat 4x4 árg. 2004 V8 5,4 Til sölu Plymouth Sundance ‘88 2.2L Tridon, ekinn 38.000 km. S. 898 2811. Turbo. Ekinnn 89.000 mílur, sjálfskiptur. Verð 90 þús. stgr. Uppl. í síma 868 0842. Útsala!!Mazda 323,92,4x4.St.V95Þ,Lanser,91,SSk,V80Þ ,golf,90,4d,V50Þ-6901433-8446609 Volvo árg. ‘87 til sölu. Verð 30 þús. Uppl. í s. 866 11361. Toyota Yaris 1000 árg. ‘00, ek. 65 þús. TOYOTA YARIS. Árg. 04/2002 ek 84 Verð 690 þús. Uppl. í s. 616 2597. þ.km. beinsk. V. 690 þús. Frekari upp- Nissan Premera SLX árg.’92, sj.sk., lýsingar í síma 567-2000. ný.sk.’06,verð 200þús., Samuel s.697- FORD ESCAPE XLT 3.0 L V6 Árg 2005 Toyota Landcr. 90 LX 33”. Árgerð ‘ 99. Ek 4179. sjálfskiptur. Glertopplúga.litað gler. Þak- 178 þ.km. Dísel. Dráttark, CD, intercooler. Verð kr. 2390.000 Ath skipti bogar. V. 2.900 þús Áhv 2.200 afb á Til sölu 2 bílar. Subaru Legacy station á ódýrari. mán. 37 þús á mán. árg. ‘92, 4x4, sk. ‘06, verð 180 þús. Höfðahöllin Skoda Pick-up árg. ‘95, verð 100 þús. Bílasalan Bílfang Uppl. í s. 586 8685. Malarhöfða 2, 110 Rvk. Vagnhöfða 9, 110 Rvk. Sími: 567 2000 Sími: 567 4840 Til sölu Nissan Micra árg. ‘96, ek. 192 www.bilfang.is www.hofdahollin.is þús., sk. ‘06, nýr geymir, nýlegar brems- ur. Verð 120 þús. Uppl. í s. 845 4220. TOYOTA AVENSIS. Árg 09/2003 ek 28 þ.km sjálfskipt. Dráttarkúla o.fl V. 2.250 Toyota Corolla árg.98 ek. 65 þ.km. sjsk. þús. Frekari upplýsingar í síma 567- 2 eig. fallegur og vel með farinn bíll. 2000. 250-499 þús. Uppl. Magnús 824 3968 Verð: 650.000

Leitin að nýjum bíl hefst á www.is- landus.com. Við seljum bíla langt undir markaðsverði, veitum öfluga þjónustu, allt að 5 ára ábyrgð og útvegum bílalán. Ef draumabíllinn þinn er ekki til á vefn- TOYOTA RAV 4 Árg. 12/2002 ek 45 um okkar í dag, finnum við hann fljótt Til sölu Opel Astra 1600 STW árg. ‘99, þ.km Sjálfskipt. Dráttarkúla o.fl V. 2.200 Toyota 4Runner 1992, ek. 195 þ. km. með alþjóðlegri bílaleit. Gerðu kjara- ek. 85 þús., 1 eigandi, reyklaus, ný þús. Frekari upplýsingar í síma 567- 38” og 36” á felgum. Aukatankur, gorm- HYUNDAI SONATA 2.0L. ÁRG. 03.1996., kaup í Bílabúð eða reyfarakaup á Bíla- tímareim, bíll í toppstandi, sumar & 2000. ar að aftan, Mikið endurnýjaðaður, nót- BSK., BÚIÐ AÐ SKIPTA UM TÍMAREIM, Uppboði Islandus.com. Sími þjónustu- vetrardekk. Verð 750 þús. Uppl. í s. 895 ur fylgja. Nýsk. ‘06. Verð 790 þús. Skoða KRÓKUR OG RAFMAGN Í RÚÐUM OG vers 552 2000 og netspjall við sölu- 0967. skipti. SPEGLUM. Verð áður 290þ tilboð 190þ. menn er á www.islandus.com UPPLÝS. 565-2500. 12 Volt Bílar óskast Malarhöfða 2, 110 Reykjavík Sími: 565 2500 Óska eftir Toyota Corolla station ssk., árg. ‘02-’04 og Willys jeppa eða Grand Cherokee árg. ‘99 eða yngri. Uppl. í s. 892 4495 & 699 5750. VW GOLF 1.6 Árg 08/2003 Ek aðeins 19 þ.km Sjálfskiptur. Álfelgur o.fl V. 1.590 þús. Frekari upplýsingar í síma Toyota Hiace 2,4 Diesil 6/2001, ek. 133 Jeppar 567-2000 þ. km, 5 gíra, 2wd. Verð 1.350 þús.

TIL SÖLU Volvo 850 árg. ‘93, ssk., svart leður, dráttarkúla, ný heilsársdekk, ek. 187 þús., bíll í toppstandi. Verð 400-450 Ford Explorer 2005 á Uppboði í dag. þús. Uppl. í s. 864 2791 e.kl.17. Einnig splúnkunýr Ford Explorer á að- Ford Focus 2.0, árgerð 2001, ek. 48 þ. eins kr. 3.290.000 fyrir nýjan bíl frá mílur, gullsans, álfelgur, loftkæling, sjálf- verksmiðju! Við seljum bíla langt undir skiptur o.fl. Verð 1.090.000. Heimsbílar markaðsverði, veitum öfluga þjónustu, eru staðsettir á nýja stóra bílasölusvæð- allt að 5 ára ábyrgð og útvegum bílalán. inu við Klettháls 11. Ef draumabíllinn þinn er ekki til á vefn- um okkar í dag, finnum við hann fljótt Jeppaeigendur, Heimsbílar með alþjóðlegri bílaleit. Gerðu kjara- Drullutjakkar, loftdælur 250 PSI, start- kaup í Bílabúð eða reyfarakaup á Bíla- Kletthálsi 11a, 110 Reykjavík tæki “powerpack” tilvalið að hafa í Uppboði Islandus.com. Sími þjónustu- jeppanum, bæði sumar og vetur Véla- Sími: 567 4000 Fallegur Subaru Legacy 2000 ‘95 til vers 552 2000 og netspjall við sölu- borg ehf., Krókhálsi 5F,110 Rvk, 414- www.heimsbilar.is sölu. Uppl. í síma 893 5892. menn er á www.islandus.com 8600, Njarðarnesi 2, 603 Ak, 464-8600 ÞRIÐJUDAGUR 13. september 2005 7 SMÁAUGLÝSINGAR

Vörubílar Lyftarar

Nissan Terrano II árg. 03/04/01, dísel, MMC Pajero ‘99, ssk., túrbó dísel, ek. ssk., ek. 150 þ., dr.kr., toppl., 6 diska CD aðeins 120 þús. Þjónustubók. Gullfal- magasín, rafm., fjarst. saml. Gullfallegur legur bíll. Verð 2.090 þús. Uppl. í s. 487 bíll og vel með farinn. Bílalán 1.712 þ. 5838 & 892 5837. 30 þ. á mán. Verð 2.090 þ. Uppl. í s. 487 5838 & 892 5837. Langendorf Malarvagnar árg. 1995 og 1997 tveggja öxla á tvöföldu, loftpúða- fjöðrun, ABS bremsur, ál skúffa 24 rúmmetra með yfirbreiðslu Verð á árg. 1995 = 1.400 þús. + vsk. Verð á árg. 1997 = 1.550 þús. + vsk. Uppl. gefur Lyftarar, brettatjakkar, skæralyftur, lyftu- Bóas í s. 0045 40110007 www.bilex- borð, trillur, vagnar, hjólabúnaður og port.dk. ýmis léttitæki. Vandaðar vörur, góð verð, öflug viðgerða- og varahlutaþjón- usta. Léttitækni ehf, Stórhöfða 27, s. 567 6955. Allar upplýsingar á www.lettitaekni.is Til sölu Nissan Terrano árg 1996 bensín Húsbílar Jungheinrich pal- 2,4 ekinn 112.000 þús,enginn skipti uppl í síma 856 0640 lettutjakkar Musso 2900 TD ‘96, ssk., ek. aðeins málaðir eða galvaniseraðir, báðar gerð- 100 þús. Einn eigandi, smurbók, ir með “quick lift” Verð frá kr. 46.586- Bátar dr.krókur, CD, 31” dekk. Toppeintak. án vsk. Vélaborg ehf., Krókhálsi 5F,110 Verð 890 þús. Uppl. í s. 487 5838 & 892 Rvk, 414-8600, Njarðarnesi 2, 603 Ak, 5837. 464-8600

Til sölu Nissan ‘99, ekinn 57 þús. Tvö- Cherokee ‘95, 2,5 l. ek. 169 þ. sk.’06. John Deere hágæðaolíur; Toppeintak. Verð 390 þ. Tilb. 350 þ. föld dekk, afturhjóladrif. Einn með öllu. Uppl. í síma 892 2866. Smurolíur, vökvakerfisolía, koppafeiti Uppl. í s. 861 6034. og frostlögur. 50% lengri endingatími. Nánari upplýsingar hjá sölumönnum. Pajero Sport Diesel 1999 ekinn 140 Vélaborg ehf., Krókhálsi 5F,110 Rvk, þús Verð kl 1.690 þús. Engin skipti. 414-8600, Njarðarnesi 2, 603 Ak, 464- Uppl. s. 894-1871. 8600

Flug

Hef til afgreiðslu strax 2 stk. 2006 árg. Galloper árg. ‘01 ek. 67 þ. km. 33” á BluCamp Sky 20. 6,4 metr Ford 100 álfelgum, filmur, stígbr., krókur, abs, 5 hestafla. Vel búnir. Tilboð 4 milj á göt- gíra, cd, loftpúði, rafmr., rlæ + fjarstýr. una. Uppl. gefur Bóas í s. 0045 Nissan TerranoII 1390 þús. Áhv. 980 þ. Tilboð óskast. 40110007. www.bilexport.dk. 2,7TDiSkr12.5.99.ssk,toppl.leður,kubb Sími 820 6456, Kristinn. krók,33”dekk.Ek 109þ km. Verð 1800 þús.Sk á dýr jeppa t.d.L crus90,03.Terr 02-04. Mótorhjól Í topp standi. Til sölu hlutur í fisflugvél, Pallbílar upplýsingar í [email protected]

Bílaþjónusta

SEAT vinnuvélasæti. Sæti í jeppa, báta, vörubíla, vinnuvélar og lyftara Vélaborg ehf., Krókhálsi 5F,110 Rvk, 414-8600, Njarðarnesi 2, 603 Ak, 464-8600

Aukahlutir í bíla Vélsleðar Ford og Toyota Hilux Diesel pallbílar á tilboðsverði. Hægt að velja um fjölda Úrval notaðra innfluttra lyftara til sölu. lita og aukabúnað, Explorer SportTrack, PON Pétur O. Nikulásson ehf s. 552 Nýr 7-manna Jeep Commandor. Alger- F150 RegularCab,Supercab og 0110. lega ný hönnun. Komdu og skoðaðu CrewCab á ótrúlega hagstæðu verði á þennan bíl á www.islandus.com. Fyrsti meðan birgðir endast. Hringdu strax til nýji Commander jeppinn á Íslandi fæst að tryggja þér bíl á útsöluverði. Nánari á BílaUppboði Islandus.com í dag! upplýsingar í síma 552 2000 og á Gerðu kjarakaup í Bílabúð eða reyfara- www.islandus.com kaup á BílaUppboði Islandus.com. Sími þjónustuvers 552 2000 og netspjall við sölumenn er á www.islandus.com Sendibílar Kastaragrind á Land Cruiser 90 +7” PIAA kastarar. Fæst á góðu verði s. 856 6769.

Hjólbarðar Vinnuvélar Nagladekk stærð 265/75 R16, notuð Körfubílaleigan. einn vetur. Sími 864 1421. Ódýr og góð þjónusta. Vinnuhæð 32 metrar. Sala og leiga. 893 3573 Varahlutir Scania 94D 230H, árg. ‘01, ekinn 105 þús. Með kassa 7 1/2 m. á lengd. Uppl. í síma 898 9006. Skipti möguleg á sendibíl.

Splúnkunýr Toyota Landcruiser Diesel á Uppboði í dag. Við seljum bíla langt undir markaðsverði, veitum öfluga þjónustu, allt að 5 ára ábyrgð og útveg- Til sölu Volvo FL 6-11. skoðaður ‘06. um bílalán. Ef draumabíllinn þinn er ‘94. Bobcat ‘00 ásamt fylgihlutum, 3 ekki til á vefnum okkar í dag, finnum skóflur, fræsara, fleig, snjóblásara, tveir við hann fljótt með alþjóðlegri bílaleit. gangar af felgum mjóum og breiðum. Gerðu reyfarakaup á BílaUppboði Is- Verð 3 millj. +vsk. S. 899 3004. landus.com eða kjarakaup í Bílabúð. Til sölu Renault Master millilangur árg. Sími þjónustuvers 552 2000 og net- Óska eftir dráttarvél. Hún þarf að vera í 2001, ek. 177 þús. Verð 1.450 þús. með Körfubílaleigan. spjall við sölumenn er á www.is- góðu lagi með húsi og ámoksturstæki, vsk. Uppl. í s. 821 0030. Ódýr og góð þjónusta. Vinnuhæð 32 landus.com og kló fyrir rúllur fyrir lítið. S. 867 6700. metrar. Sala og leiga. S. 893 3573. 8 13. september 2005 ÞRIÐJUDAGUR SMÁAUGLÝSINGAR

Óskast keypt Meindýraeyðing

Kaupum gamlar vínylplötur, gott verð, góð tilboð. Uppl. í s. 698 8629. Teylor Ísvél Óska eftir að kaupa eða taka á leigu góða Teylor Ísvél. Uppl. í s. 698 7920. 100% Verðvernd!!!! Óska eftir eldhúsinnréttingu sem eru Venus erotic store. Vorum að fá nýjar 10 tvær einingar uppi og niðri, ekki lengri vidur.is og 12 tíma 2ja diska DVD, verð 3.990. Harðviður til húsbygginga. Palla- og en 2.50, tækjum og 7 innihurðum. Allar spólur 1990. 3 á 5.000. Venus Alhliða meindýraeyðing í heimahúsum girðingaefni, nótuð vatnsklæðning, nót- Uppl. í s. 891 9512. Freyjugötu 1 sími 552 2525. www.ven- s.s. geitungar, stari, mýs o.fl. S. 898 aður panill og fræst gluggaefni. Gæði á us6.is. Sendum í póskröfu um land allt. 2801. góðu verði. Nánar sjá vidur.is Magnús Partar VTS S. 421-8090. Subaru Im- sími 561 1122 & 660 0230 presa 2,0GX ‘03 Toyota, Nissan, Opel, Audi 100 ‘95, Lancer Golf. Opið 8-18 Sjónvarp Lau. 10-15. Búslóðaflutningar Sjónvarps/videoviðgerðir. Afsl. til Peugeot-Citroen. elli/öryrkja. Sækjum. Litsýn, Síðumúli Peugeot, Citroen. Er eingöngu að rífa Tilbúnir stigar, hringstigar og handriða- 35, s. 552 7095. Peugeot og Citroen. Franskir bílapartar efni á lager. Ryðfrí handrið með eða án ehf. S. 587 8200 & 694 9117. uppsetningar. Handlistar, píralar, plast- Pioneer 52” sjónvarp. Verð 50 þús. listar, ryðfrítt, festingar, glerklemmur og Uppl. í s. 820 1005. Bílhlutir, Drangahrauni 6, S. 555 4940. margt fleira. Stigalagerinn, Dalbrekku Sérhæfum okkur í Volkswagen, Skoda 26, 564 1890. Vorum að taka upp nýjar vörur. ATH höfum opnað aftur á laugardögum frá og Daihatsu. Eigum einnig varahluti í Búslóðaflutningar og búslóðageymsla. fleiri tegundir bíla. Kaupum bíla til nið- Tónlist 11-14. Opið frá 10-18 virka daga. H- Gallerí Grænatúni 1, Kóp. S. 554 5800. Stór bíll. Gerum tilboð í flutning út á urrifs. land. S. 898 6565. Flutningaþjónusta Ballhljómsveit óskar eftir að fastráða Brynjars. Bílapartasalan Ás bassaleikara. Mikið af verkefnum. Skútahraun 15B, s. 565 2600. Honda, Áhugasamir hafið samband í síma 661 Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl., Mazda, MMC, Nissan, VW. Notaðir vara- 6866 eftir kl. 17. Ýmislegt píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj. hlutir í flestar gerðir bíla, Kaupum bíla Mikaels. S. 894 4560. til niðurrifs. 20ft Kæligámur til sölu upplýsingar í síma 6636070 eftir kl 19,00 Hedd 557 7551 Tölvur Bílapartasala sem sérhæfir sig í MMC, Húsaviðhald Bens, VW, Musso, Skoda og fl. Opið mán.-föst. 9-18. Vélbúnaður og bodyhlutir í VW Golf, Polo og Yaris ‘98 og yngri. Einnig Air- bag. Kaupi bíla. Uppl. í s. 554 1610 & 892 7852. Tilbúnir stigar, hringstigar og handriða- S. 555 3560 efni á lager. Ryðfrí handrið með eða án Bílapartar og Þjónusta. Eigum varahluti uppsetningar. Handlistar, píralar, plast- í flestar gerðir bíla. Dalshrauni 20. listar, ryðfrítt, festingar, glerklemmur og Verslun margt fleira. Stigalagerinn, Dalbrekku Aðalpartasalan s. 565 26, 564 1890. Garðyrkja 9700 Kaplahrauni 11 HF. Eigum varahluti í Hyundai, Peugeot, Mazda, MMC, Opel og fl. Kaupum bíla til niðurrifs. Eignarviðhald SF Túnþökur Steypuviðgerðir, lekavandamál, bilapartar.is þakrennuupsetningar, þakásetn- Túnþökurúllur, túnþökur og holta- Bílapartar, erum flutt í Grænumýri 3 ingar, þak-og gluggamáling. Tré- gróður ávallt fyrirliggjandi Mosfellsbæ, s. 587 7659. Erum ein- Kynntu þér sjónvarp yfir smíðavinna. Tilboð og tímavinna. göngu með Toyota. Kaupum Toyota- Túnverk ehf. Sími 892 3666 ADSL hjá Hringiðunni. Áratugareynsla og fag- bíla. Opið virka daga frá 10-18. Gylfi Jónsson Sími 525 2400. mennska. S. 854 7449, 864 Partasalan Skemmuvegi 30, sími 557 7449 og 565 7449 7740. Eigum varahluti í Volvo, Opel, Nissan, Toyota, Renault, Honda og Ódýrar tölvuviðgerðir! fleira. Alhliða tölvuviðgerðir og uppfærslur. Uppl. í s. 899 8894. Túnþökur til sölu. Heimkeyrsla í RVK Partar Kaplahrauni 11, s. 565 3323. innifalin. S. 847 5007 grassalan@sim- Varahlutir í bíla þ.á.m. Ford, Opel, Tölvuviðgerðir frá 1500 net.is Suzuki, Mazda, VW, Daewoo. Kaupum 1000 kr. Tilboð!!! bíla til niðurrifs. kr. Túnþökusala Oddsteins Allar pizzur á matseðli á aðeins 1000 kr. Heimaþjónusta í hæsta gæðaflokki. Túnþökur til sölu, frí heimkeyrsla. og hvítlauksbrauð fylgir frítt með, alla Ókeypis uppsetning á öflugri vírusvörn. Steini. S. 663 6666 / 663 7666. Partaland s. 567 4100 daga þegar sótt er. Opið 16-21 alla Miðnet, s. 694 6161. Stórhöfða 18, R. Varahlutir í Pajero, daga, einnig er opið í hádeginu á föstu- Tökum garðinn í gegn! Helluleggjum, Lancer, Trooper o.fl. teg. dögum. Pizza 67 Austurveri, Háaleitis- þökuleggjum, sláum, klippum tré og öll braut 68. S. 800 6767. Á varahluti í Charade ‘88/’93, Civic ‘91, önnur garðverk. Gerum góð tilboð. Lancer Colt ‘92/’93, Galant ‘90, Corolla Til bygginga Sláttumenn -Garðaþjónusta. Þórhallur ‘92, ‘97, Touring ‘92, Sunny ‘92, Micra s. 846 0864 Hjörleifur s. 868 2667. ‘91, Swift ‘90, Subaru ‘90, Justy, L300 ‘90, Primera ‘93, Escort ‘88. Hyundai Coupe Turbo ‘93. Sonata ‘92. S. 896 8568. Bókhald Peugeot-Citroen. Þök, glugggar, hurðir, veggir, gólf. Til- Peugeot, Citroen. Er eingöngu að rífa Vantar þig skriftofu! boð. Smíðalausnir Jósep 899 3011. Peugeot og Citroen. Franskir bílapartar Tek að mér öll alhliða skrifstofustörf t.d. ehf. S. 587 8200 & 694 9117. bókhald, laun, tollskýrslugerð, árskýrsl- Múrverk ur. Upplýsingar gefnar í s. 895 3065. Húsaviðgerðir, flísalagnir, flotlagnir, al- mennt múrverk. 699 1434. Verkmúr Ehf. Ráðgjöf Þök, gluggar, hurðir, veggir, gólf. Til- boð. Smíðalausnir Jósep 899 3011.

Stífluþjónusta

Í fjármálum, alhliða fjár- Til sölu mála- og rekstrarráðgjöf. Skattskil og bókhaldsþjónusta Endurskipulagning fjármála, samningar við lögmenn, lána- drottna og innheimtumenn, að- stoð v/nauðungaruppboða, stofn- un einkahlutafélaga ofl. Geymið auglýsinguna. SÍMI 517 1030 OG 822 9670 Kaflaskipti ehf. - Skipholti 5 - Sími 517 1030 og 822 9670 [email protected]

Nokkrir Golf Caddy til sölu. Kynningar- verð kr. 143.175. Uppl. í s. 867 7866 og Comet iðnaðarryksugur á www.euro1sale.com Málarar tvær gerðir, verð frá kr. 12.608 m/vsk. Vélaborg ehf., Krókhálsi 5F,110 Rvk, 414 Til sölu eldhústæki fyrir veitingahús. 8600, Njarðarnesi 2, 603 Ak, 464 8600. Einnig vantar ýmis tæki. S. 899 8922. Til sölu hita og kælitæki s.s. hitaborð, kæliskápar, klakavél, áleggshnífur og fleira. Myndir af tækjum á heimasíðu www.rafkaeling.is Sími 892 1561. Kajak. Prijon Seayak gráhvítur, mjög lít- ið notaður m/öllum búnaði til sölu, toppeintak, selst á 135 þ. stgr. Uppl. í síma 843 9081. Til sölu ísskápur án frystis, stærð 125 Húseigendur: Varist fúskara. Verslið við x55x59.5. Uppl. í s. 895 2275. fagmenn. Málarameistarafélagið. S. 568 Íssk. 144 cm á 10 þ., 126 cm og 85 cm 1165. á 8 þ. Eldavél á 5 þ. Þríhjól á 2 þ. Hjóla- Tölvur Málari, tek að mér smærri verk. Eyjólfur. bretti á 3 þ. Barnabílstóll á 2 þ. Línu- S. 867 4325. skautar 2 þ. Barnakerra á 4 þ. Einnig Þarftu aðstoð við tölvuna? Kem á stað- varahlutir í ýmsa bíla, 4 stk 13” nagla- Hanna og smíða stiga. Fást á ýmsum Viðgerðir og málningaþjónusta, utan- inn og geri við. Viðurkenndur af dekk á Subaru felgum á 8 þ. 4 stk. byggingarstigum. Sérlausnir í þrengsl- húss og innan. Uppl. í s. 869 3934. Við- Microsoft. 10 ára reynsla. S. 898 0690 195/65 15” á 6 þ. S. 896 8568. um. 25 ára reynsla. Uppl. í s. 894 0431. hald og Málning ehf. (Ríkharður). Milli kl 8-23 alla daga. ÞRIÐJUDAGUR 13. september 2005 9 SMÁAUGLÝSINGAR

Ódýrar tölvuviðgerðir. Kem samdægurs Leggjum frostfríar snjóbræðslur. NUTRO - 30 % afsláttur! Óska eftir stórri 4ra-5 herb. íbúð á í heimahús. Kvöld- og helgarþjónusta. Hringdu í Steina pípara. S. 699 0100 & Tölvunámskeið - sniðið Þurrfóður fyrir hunda og ketti í hæsta svæði 105 frá 1. nóv. Skilvísar greiðslur. 695 2095. 567 9929. fyrir þá sem eru að stíga gæðaflokki. Full búð af nýjum vörum. S. 849 1845. fyrstu skrefin. 30% afsl. af öllu. Opið mán. til föst. 10 Þarftu aðstoð við tölvuna? Kem á stað- Pípulagningaþjónusta til 18, laugard. 10 til 16, sunnd. 12 til Ódýrt herbergi óskast i Mosfellsbæ. S. inn og geri við. Viðurkenndur af Tölvunámskeið, verður haldið 845 7158. Sími 694 2109 16. Tokyo Hjallahrauni 4. Hfj. S. 565 Microsoft. 10 ára reynsla. Ríkharður S. dagana 21.-25. september n.k. 8444. 898 0690, 8-23 alla daga. Sérhæfð viðgerða og breytingaþjón- Grunnatriði tölvunotkunar, inter- usta. Nýlagnir og sumarbústaðaþjón- net og tölvupóstur. 5-7 nemendur Border Collie blendingur fæst gefins. usta Villi píp ehf. í hóp. Eftirfylgd að loknu nám- Uppl. í s. 866 1361. Sumarbústaðir skeiði. Snyrting Eldri borgarar velkomnir. Upp- lýsingar í síma 694 9556 & 551 Fatnaður 9552. Allar viðgerðir, leðurviðgerðir og breyt- Námskeið í tréskurði ingar. Styttum buxur meðan beðið er. Kennsla hefst 3. okt. Örfá pláss laus. Saumsprettan v. Ingólfstorg. S. 552 Friðgeir Guðmundsson s. 861 6775. 0855. Streituskólinn! Haustnámskeiðin á miðvikudögum eru opin öllum. www.stress.is Barnavörur Heilsuvörur Til sölu mjög falleg leikgrind úr hvít- bæsuðu beiki með stillanlegum botn, á Er húðin þurr? hjólum, lítið notað. Söluverð hjá Baby Djúpnæring með hljóðbylgjum. 1/2 klst Sam 13.990, fæst á 11.990. Uppl. í s. kr. 2.900- Greifynjan Hraunbæ 102, 867 1065. sími 587 9310. Rafgirðingaefni. Ódýrir og stórir maðkar til sölu! Silungs Allt til rafgirðinga, staurar, vír, spennu- og laxa. Margra ára reynsla. Geymið gjafar, 220V, 12V og 9V einnig sólarraf- Ýmislegt auglýsinguna. S. 692 5133. Spádómar hlöður, leiðarar, einangrar, randbeitar- girðingar o.fl. ATH. Góðar leiðbeiningar í Vörulista Vélaborgar. Vélaborg ehf., Krókhálsi 5F,110 Rvk, 414-8600, Njarð- Ýmislegt arnesi 2, 603 Ak, 464-8600 Húsgögn

Geymsluhúsnæði

Alspá 908-6440 Orkulaus? óþarfi. Nýjar leiðir, miðlun og huglækningar. 10-22. Y.Carlsson. 15 kíló farin með Shape-works. Borðið Spásíminn 908-5666. Stjörnuspá. Tarot. og grennist! Edda S. S. 861 7513 & 820 Ársspá. Draumráðningar, ást og pening- 7547. ar. Andleg hjálp. Trúnaður. Rafhitaðir kanadískir heitir pottar frá Léttari og hressari með Herbalife. Beachcomber. Eigum örfáa potta Örlagalínan 908 1800 & www.dagamunur.is og herbali- hlaðna aukahlutum til afgreiðslu sam- 595 2001 [email protected] s. 891 8902, Ásta. dægurs. Frábær tilboð í gangi. Fimm Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, draum- ára ábyrgð. Frí heimsending hvert á Frábær líðan. Alveg síðan, Herbalife land sem er. Sendum bæklinga sam- ráðningar. Fáðu svör við spurningum www.eco.is Erla Bjartmarz [email protected] þínum. dægurs. Opið alla daga frá 9 til 21:00. 899 4183. Allar nánari uppl. í s. 897 2902 Ertu að leita að ekta am- [email protected] 908 6116 er spákonan Sirrý. Ástir, fjár- Herbalife - Shapeworks - NouriFusion. mál, heilsa. Tímap. í s. 823 6393. erísku rúmi? Upplifðu muninn WWW.ARANGUR.IS Rekkjan, Skipholti 35. Sími 588 1955. Er byrjuð að spá eftir langt hlé. Tek fólk S.586 8786. heim, ræð einnig drauma, gef góð ráð, Viltu léttast? Stuðningur*aðhald*áráng- engar tímatakmarkanir. Tímap. í síma ur með ShapeWorks Herbalife. Stuðn- 891 8727, Stella. Geymið auglýsinguna. ingshópar fyrir stelpur á öllum aldri Spádómar og huglæg hjálp alla daga (18+) [email protected] 847 6151 Sig- hjá Daddý í s. 846 6364. Alltaf þegar rún. þér hentar.

Fæðubótarefni Rafvirkjun Viltu léttast? Eða þyngjast? Þú getur það með Herbalife! Hafðu samband. Ólöf. S. Fyrir veiðimenn 861 5356, [email protected] Tískustólar verð kr. 14.900 www.rum.is Snorrabraut 56, Rvk s. 551 5200 Glerár- götu 36, Akureyri 461 5300. Snyrting Til sölu sófaborð, skrifborð og sjón- varpsskápur. Allt 10.000 kr. upl. sími 6985083 Borðstofuborð úr Habitat og sex stólar. Húsnæði í boði Fæst fyrir lítið. Þrír nýjir barstólar úr leðri. Uppl. í s. 862 6246. Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi á Til sölu 2 einstaklings rúm frá Betra Bak undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Stillanleg með Tempur dýnum Leigulistans. Kíktu inn á www.leigulist- 2x90x200cm á stærð. Rúmin eru 2 www.sportvorugerdin.is inn.is eða hafðu samb. við okkur í s. sjálfstæðar einingar með höfða og fót- 511 1600. göflum. Seljast á hálfvirði. Uppl. í síma 554 1776, Stefanía. Leiguliðar auglýsa 3ja herbergja íbúðir við Jörfagrund á Kjalarnesi til leigu. sjá www.leigulidar.is eða 517 3440. 4ra til 5 herb. íbúð í Grafarvogi til leigu Heimilistæki frá og með næstu mánaðarmótum. Uppl. í s. 899 2696. Til sölu Nardi ísskápur m frysti niðri. Stálútlit. Hæð185 cm Verð 45 þús Falleg 2ja herb. íbúð á 2. hæð með S:8958495 svölum til leigu í efra Breiðholti, 111 Rvk. Laus 2. okt. 70 þús. á mán. með öllu. S. 697 5036 & 849 0152. Herbergi 105 til leigu Nýstandsett 16 fm herb. með aðgang Dýrahald að salerni, sturtu og þvottavél. Ör- bylgjuloftnet og tengi fyrir síma. Leiga 35 þús. Innifalið rafm. og hiti. 2 mán. í www.sportvorugerdin.is tryggingu. Uppl. í s. 822 2821. 30% Kynningarafsláttur Erum þessa dagana með 30% Trésmíði kynningarafslátt af Arden Grange hágæða hunda- og kattafóðri í Húsnæði óskast Námskeið verslunum Dýralands. Verð á 15 Tek að mér alla alm. trésmíðavinnu, svo kg hundafóðri er frá kr 3.920,- og múrun og málun. Föst tilboð eða með afsl. og verð á 2,5 kg katta- Íbúð óskast í Hafnarfirði tímavinna. s. 616 1569. Fjölskylda óskar eftir 3ja-4ra herbergja fóðri er frá kr 1.120,- með afsl. íbúð í Lækjarskólahverfinu í Hafnarfirði. Búslóðageymsla Olivers geymir búslóð- Dýraland Mjódd S. 587 0711 Meðmæli ef óskað er. Öruggum og skil- ir á brettum. Starfað í 18 ár. Uppl. í s. JK smiðir 567 4046 & 892 2074. Sækjum og Getum bætt við okkur verkefnum, stór- Dýraland Kringlan S.588 0711 vísum greiðslum heitið. Upplýsingar í sendum búslóðirnar. um og smáum. Símar 695 5219 & 693 Dýraland Spöng S.587 0744. síma 898 2181. 3483. Þetta er aðal smellurinn í ár fyrir sjóbirt- ing vel þyngd og fæst á www.frances.is

Viðgerðir TIL SÖLU

Júdó í Laugardal/Þróttar heimilinu “Byrjandanámskeið” bæði fyrir full- orðna og krakka er að hefjast hjá Júdódeild Ármanns. Uppl. gefur Sævar í s. 861 1286. www.armenningar.is 10 13. september 2005 ÞRIÐJUDAGUR SMÁAUGLÝSINGAR

Gisting Herbergi til leigu með aðgangi að sal- SAMLESNAR AUGLÝSINGAR erni, eldhúsi og þvottaaðstöðu. S. 893 8839.

Djöflaterta. Fjölbreytt úrval. Hamborgarabúlla- Gler_í_gegn. Tómasar.

Hamborgarabúlla. Nikótínlyf á Hamborgarabúllla- heildsöluverði. Tómasar. Lyfjaver apótekið Atvinna í boði Dráttarbeisli Suðurlandsbraut. Víkurvagnar Litríkar dúnúlpur. Mosfellsbakarí Starfsmann vantar!! Starfsmann vantar til framtíðarstarfa við Jeppakerrur Laxdal, Laugavegi. á Háaleitisbraut 58-60, Rvk. óskar afgreiðslu í ísbúð, söluturn og mynd- Víkurvagnar eftir góðu fólki til starfa í af- bandaleigu. Lágmarksaldur 18 ár, hærri greiðslu. Vinnutíminn er frá aldur skaðar ekki. Ath. reyklaus vinnu- Morðgáta. 13:00-18:30 virka daga og einn staður. Vinnutími frá kl. 10:00 til 18:00. Snæfellsjökull. dag aðra hverja helgi frá 7:30 - Möguleiki á hálfsdagsvinnu. Umsóknar- www.hotelbudir.is www.hotelbudir.is 16:30 eyðublöð á staðnum. Ríkið Snorrabraut Nánari upplýsingar veitir Ellisif 56. Sniðugar. Innritanir hafnar. í síma 553 5280 eða 660 2153. Vantar aðstoð að bera á sólpall og Húfur sem hlæja, grindverk á einkalóð. Upplýsingar s- www.vidskiptaskolinn.is 5611276 Laugavegi 70. Ítalía - veitingahús Vaktstjórar á Pizza Hut. Veitingahúsið Ítalía leitar eftir Pizza Hut leitar að öflugum vaktstjóra á Bakaríið Austurveri Hitapottar. Buffpíta. Sprengisandi. Starið felst í þjónustu, Mosfellsbakarí starfsfólki í eftirfarandi störf: óskar eftir starfsfólki í afgreiðslu frá kl. Mosfellsbæ, óskar eftir góðu fólki stjórnun vakta , mannastjórnun í sam- Normex. Pítan Skipholti. Þjónn í sal - fullt starf, vaktavinna 7-13. Uppl. í s. 845 0572. til starfa í afgreiðslu í eftirfarandi ráði við veitingastjóra. Hæfniskröfur eru störf: fyrir hádegi frá 6:30-13:00, 11-23 hótelvaktir. Þjónn í sal - reynsla af þjónustu, mikil þjónustulund, Eldhússtarf Glerslípivélar, virka daga og einn dag aðra kvöld og helgar vinna. Ekki yngri samviskusemi og hæfni í mannlegum Viljum bæta við okkur hressum og Gjafabréf. samskiptum. Aldurstakmark er 25 ár. glerskerar, bræðsluofnar. hverja helgi eða eftir hádegi frá en 18 ára. áreiðanlegum aðstoðarmanni í eldhús www.hotelbudir.is Áhugasamir sendi inn umsókn á eða góðum pizzabakara. Uppl. og um- Gler_í _gegn. 13:00-18:30, virka daga og einn Nánari upplýsingar eru ein- [email protected] sem fyrst. Nánari uppl. dag aðra hverja helgi. ungis veittar á staðnum milli sóknir á staðnum eða á www.kringlu- í síma 533 2010 eða í [email protected] krain.is. Nánari upplýsingar veita Ás- kl. 12 og 17. Veitingahúsið Ítal- Stærri verslun, Ársalir Fasteignamiðlun, meira úrval. laug eða Linda í síma 566 ía Laugavegi 11 Bakaríið Hraunbergi 4 óskar eftir að www.arsalir.is 6145. Þrif og þvottahús. ráða starfskraft í ræstingar. Vinnutími ca Gleraugnaverslunin Bakarameistarinn Suðurveri óskar 3 tímar á bilinu 13-18. Nánari uppl. í s. Sjónarhóll. eftir starfsmanni í ræstingar, þrif 869 3320. Fjarnámskeið. og þvottahús. Vinnutími 10-18 virka daga. Bakarí Haustlitir. www.vidskiptaskolinn.is Kaffihús, Bakarí Aðstoðarmaður óskast í bakstur í Breið- www.hotelbudir.is Bakarameistarinn, Húsgagnahöll- Uppl. í s. 897 5470 einnig um- holti. Uppl. í s. 893 7370 eða 820 7370 inni, Smáratorgi, Suðurveri og sókareyðublöð www.bakara- 80% afsláttur . Mjódd óskar eftir afgreiðslufólki. meistarinn.is Óskum eftir duglegum starsfmönnum á Kalkúnapíta. Vinnutími 13-19. aldrinum 18-30 ára til slippvinnu, góð Gleraugnaverslunin laun í boði. Uppl. í s. 863 1424, Gunn- Pítan, Skipholti. Uppl. í s. 897 5470 einnig um- ar. Sjónarhóll. sókareyðublöð www.bakara- Bókhaldsnámskeið. Ert þú ekki að fara í Vantar duglegt fólk í baðvörslu og þrif. meistarinn.is www.vidskiptaskolinn.is skóla? Vinnutími frá 07:30-13:30 og 16-22 ca Kjúklingapíta. 15 daga í mánuði. Upp í síma 567 Okkur vantar fleira gott fólk í fullt 8780. Pítan Skipholti. starf í vaktavinnu. Ef þú ert 17 ára Ársalir Fasteignamiðlun eða eldri, ert með góða ástundun 533-4200 Óskum eftir starfsfólki á í vinnu, dugleg/ur og vilt vinna dag- og kvöldvaktir Glerlist.is með skemmtilegu og drífandi Atvinna óskast Tékk-kristall, Við hjá Skúlason leitum að fólki fólki þá ert þú á réttum stað hjá Gler_í_gegn 18 ára og eldra við úthringingar Sængurfatadagar. okkur. Borgum góð laun fyrir gott Húsamiður, 55 ára leitar að innivinnu og símsvörun. Dag- og kvöldvaktir vinnuframlag í góðu vinnuum- (verkstæði). Framtíðarstarf. Uppl. í s. Meiriháttar tilboð. í boði. Almenn tölvukunnátta hverfi. 863 3012. Rómantík. æskileg. Hafðu samband í síma Umsóknir á www.aktutaktu.is. 575 1500 eða á vakt- Atvinnumiðlun býður upp á hæft strafs- Tekk-Kristall www.hotelbudir.is Upplýsingar veitir starfs- [email protected] og leggðu inn fólk frá Lettlandi: Smiðir, bygginga- -aðeins í Kringlunni. umsókn. mannastjóri (Herwig) í síma menn o.s.frv. S. 845 7158. Starfsfólk óskast í pökkun. Uppl. í s. 899 568 6836. Grænmetispíta. Skúlason ehf, Laugavegi 26, s. 2572 á milli kl. 13 & 16. Vanur byggingakranamaður óskar eftir Ullarjakkar, hettu-úlpur. 575 1500, www.skulason.is vinnu strax. Uppl. í síma 895 0997. Laxdal, Laugavegi. Pítan Skipholti. Ert þú í leit að starfi? Atvinna í boði Húsasmiður m. öll réttindi óskar eftir Viljum bæta við jákvæðu og dug- Vífilfell óskar eftir að ráða starfs- vinnu. Er vanur allri úti sem innivinnu. legu fólki á American Style. 100% mann í þjónustudeild fyrirtækis- Uppl. í s. 567 0304 & 616 8457. Red chili starf í boði í vaktavinnu í Skip- ins. Í starfinu felst m.a að fara á Viljum bæta við okkur hressu og holti. Líflegur og fjörugur starfs- milli staða og hreinsa gos og Eitt símtal – meiri útbreiðsla – lægra verð duglegu starfsfólki í sal. Vegna hópur. Æskilegur aldur 17 ára og bjórdælur. mikilla anna í vaktavinnu. eldri. Umsóknareyðublöð liggja Hringdu í síma 550 5000 og fáðu auglýsinguna Umsóknir og upplýsingar á Upplýsingar veitir starfs- frammi í afgreiðslunni Stuðla- þína lesna samdægurs á BLT (Bylgjunni, Létt staðnum eða í s. 660 1855. mannastjóri (Herwig) í síma hálsi 1. Nánari upplýsingar í Laugavegur 176. 568 6836 einnig umsóknir á síma 525 2500 og Talstöðinni) og birta í smáauglýsingum americanstyle.is. í Fréttablaðinu og á vísir.is Mun fleiri en áður lesa og heyra auglýsinguna þína Menntasvið Reykjavík- Devitos pizza ur/Leikskólinn Sæborg, Óskar eftir starfsfólki í afgreiðslu á einfaldan og ódýran hátt. Starhaga 11. 107 RVK. á dagvaktir og kvöldvaktir. Einkamál auglýsir eftir myndlistaðamennt- Uppl. í s. 692 4327. uðu starfsfólki. Leikskólinn leggur áherslu á skapandi starf í anda KONUR HLUSTA stefnunnar reggio emilia. Starfið felst meðal annars í því að að 83% íslenskra kvenna undir undirbúa verkefni í samvinnu við fimmtugu stilla á Bylgjuna, Létt 96,7 deildarstjóra og halda utan um myndlistarefni í listasmiðjum eða Talstöðina á viku og heyra því Hvar ert þú að vinna í deilda, auk annarra hefðbundinna haust ? starfa með börnum. Góðir mögu- samkeyrðar auglýsingar. Okkur vantar gott fólk í störf með leikar á því að þróa sig áfram í skóla/vinnu. Ef þú ert dug- starfi. Nýr vörulisti kominn. Ertu á aldrinum Auglýstu þar sem markhópurinn þinn leg/duglegur og hefur áhuga á Áhugasamir hafi samband við 20-65 ára. Viljum ráða nú þegar já- mjög góðum tekjumöguleikum, leikskólastjóra viðkomandi kvæða sölufulltrúa víðs vegar á landinu er að hlusta - á þremur stöðvum í einu. skemmtilegri vinnu og vinnuum- leikskóla í síma 562 3664 eða til að selja hinn glæsilega Charlott und- irfatnað. Litlar og stórar stærðir Frábær hverfi þá ert þú sá sem við erum 562 3674. www.leikskol- að leita að. sölutími framundan. Mjög góðir tekju- ar.is/saeborg möguleikar og sveigjanlegur vinnutími. Áhugasamir sendi póst með Uppl í 568 2770 eða sendu fyrirspurn helstu upplýsingum um sig á með símanúmeri á [email protected] [email protected] Vilt þú vinna heima og byggja upp vax- andi aukatekjur? Þjálfun í boði 7-10 klst. í viku. Halldóra Bjarna hjúkrunar- fræðingur, sími 861 4019 www.Hall- Skalli Vesturlandsvegi doraBjarna.is Skalli Vesturlandsvegi óskar eftir starfsfólkí á vaktir og í hlutastarf. Aukavinna-uppgrip Uppl. á staðnum í dag milli 16- Okkur vantar duglegt símasölufólk 2-3 20. kvöld í viku. Uppl. í s. 511 4501 Ístal ehf. Verkmenn ATH Smiður eða vanur maður óskast í upp- Viltu koma í Pizza Hut slátt 2ja húsa í Kópavogi. Næg vinna Starfsfólk óskast. liðið ? framundan. Uppl. í s. 893 0884. Kjúklingastaðurinn Suðurveri ósk- Pizza Hut leitar að duglegu og stund- ar eftir starfsfólki í vaktavinnu og vísu starfsfólki í veitingasal og í eldhús. Ræstingaþjónustan sf óskar eftir starfs- fólki til ræstingastarfa á höfuðborgar- Viltu kynnast fólki? hlutastörf. Ekki yngri en 18 ára. Um er að ræða fullt starf og hlutastarf. Fólk með sömu þarfir og þú er akkurat svæðinu í 50-100% störf á daginn. Uppl. í s. 897 4796 & 553 8890. Lágmarksaldur er 18 ára. Áhugasamir núna að að spjalla saman á Einnig kvöldvinna í boði. Nánari upplýs- sendi inn umsóknir á [email protected] einkamal.is. Einfalt og skemmtilegt að ingar eru veittar í síma 587 3111, virka kynnast góðu fólki. Einkamal.is daga milli kl. 9 og 12. ÞRIÐJUDAGUR 13. september 2005 11 SMÁAUGLÝSINGAR

FASTEIGNIR Reykjavíkurborg Skipulags- og byggingarsvið 17.9 millj.

REMAX BÚI Skemmtileg og rúmgóð 3. herb.- laus Auglýsing um breytingar á Aðalskipulagi í Reykjavík Í samræmi við 18. gr. skipulags- og byggingar- laga nr. 73/1997, með síðari breytingum, eru hér með auglýstar til kynningar tillögur að breytingum á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001 - 2024.

Hallsvegur. Heimilisfang: Íbúð með sérinngangi í þessu vinsæla Laugateigur hverfi. Gengið er inn frá jarðhæð. Stofa með Tillagan gerir ráð fyrir að eftirfarandi breyting fallegum bogadregnum gluggum. Nýlegir Stærð eignar: 103 fm verði gerð á 4. kafla greinargerðar aðalskipu- skápar í herbergjum. Eldhús með uppruna- lagsins: Bætt er inn svohljóðandi setningu er Fjöldi herb.: 3 legri innréttingu, nýleg eldavél. Þak og Byggingarár: 1949 rennur, rafmagn og rafmagnstafla, endur- varðar Hallsveg. „Hallsvegur frá Víkurvegi að Brunab.mat: 11 millj. nýjað, einnig hluti lagna. Strandvegi verður tveggja akreina gata. Hallsvegur frá Vesturlandsvegi að Víkurvegi og Guðrún K. Ástvaldsdóttir frá Strandvegi að Sundabraut verður fjögurra [email protected] akreina gata”. sími: 821 9209 Breytingin kemur inn í 4. kafla greinargerðar vegna samgangna. Búi Nánar um tillöguna vísast til uppdrátta. Sigurður Guðmundsson Hdl, lögg. fasteignasali Fossaleynir, Egilshöll. Tillagan gerir ráð fyrir að eftirfarandi breytingar ATVINNA verði gerðar á aðalskipulagi Reykjavíkur 2001- 2024: Gert er ráð fyrir að landnotkun á svæði GT verktakar er vaxandi fyrirtæki sem afmarkast af Fossaleyni til suðurs á sviði flutninga og jarðvinnu. Víkurvegi til vesturs og göngustíg til norðurs breytist úr útivistarsvæði til sérstakra nota Okkur vantar tilfinnanlega merkt Í, í blandaða landnotkun af miðsvæði og vana Trailer bílstjóra, opnu svæði til sérstakra nota. Enn verður gert gröfumenn, rútubílstjóra ráð fyrir íþróttasvæði á svæðinu. Miðsvæðið og viðgerðamenn strax. verður skilgeint sem M10. Á svæðinu er fyrst og fremst gert ráð fyrir starfsemi sem tengist Ef þú hefur áhuga þá vinsamlegast hringdu í síma íþróttaiðkun svo og ráðstefnum, sýningum og 580 1600 eða sendu okkur tölvupóst tónleikum. Einnig má gera ráð fyrir eftirtaldri [email protected] atvinnustarfsemi, (flokkun veitingastaða er samkvæmt lögum nr. 67/1985 og nr. 66/2000); a) kvikmyndahús, gistiaðstaða, skrifstofum og þjónustu, þó ekki skemmtistaðir, dansstaðir eða næturklúbbar, b) heilsurækt, sjúkraþjálfun, veitingahús, veitingastofur og kaffihús, sem beinlínis er í tengslum við starfsemi sem tengist íþróttaiðkun á svæðinu og verslunum, TIL SÖLU þó ekki matvöruverslun eða bensínsölu. Nánar um tillöguna vísast til uppdrátta. HEILDSÖLUÚTSALA Tillögurnar liggja frammi í upplýsingaskála Snyrtivara – Gjafavara – Hársnyrtivara – Jólavara skipulags- og byggingarsviðs í Borgartúni 3, 1. Kventöskur – Förðunarpennslar hæð, virka daga kl. 08:20 – 16:15, frá 13. og fleira og fleira milli kl. 12 og 6. Síðustu dagarnir september til og með 25. október 2005. Dugguvogi 12 – Að ofanverðu Einnig má sjá tillögurnar á heimasíðu sviðsins, skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillögurnar. Ábendingum og athugasemdum við þær skal skila skriflega eða á netfangið [email protected], til skipulagsfulltrúa, merkt viðkomandi svæði og undirritað skilmerkilega, eigi síðar en 25. október 2005. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillöguna. Reykjavík, 13. september 2005 Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur

BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 411 3000 • MYNDSENDIR 411 3090

Lífsaugað Þriðjudagskvöld 22-24 12

Vissir þú ...

... að stærstu gallsteinar sem skráðir hafa verið á læknabækur vógu 6,29 kíló og voru fjarlægðir úr áttræðri konu með skurðaðgerð í Lundúnum?

... að augnvöðvinn er mest notaði vöðvinn, hann hreyfist meira en hundrað þúsund sinnum á dag, og mest þegar mann dreymir?

... að skammlífustu frumur líkam- ans eru þær sem klæða meltingar- veginn, þeim er skipt út á þriggja til fjögurra daga fresti?

... að venjulegur heili úr fullorðn- um manni vegur um 1,4 kíló?

... að léttasti órýrnaði heili sem um getur var aðeins 680 grömm?

... að þyngsti heili sem um getur vó 2,3 kíló?

... að þyngsti hlutur sem fjarlægður hefur verið úr maga var hárkúla sem vó 2,53 kíló?

... að Roy Sullivan, bandarískur landvörður, er eini maðurinn sem hefur lifað af sjö eldingar?

... að hugtakið „síams-tvíburar“ á rætur sínar að rekja til Meklong í Síam (nú Taíland) þar sem síams- tvíburarnir Chang og Eng fæddust árið 1811?

... að þessir síamstvíburar kvæntust systrum og eignuðust 10 og 12 börn hvor um sig? ÞRIÐJUDAGUR 13. september 2005 19

Rannsóknir á hringjum Satúrnusar: Ger›ir úr mjúkum snjóboltum

VÍSINDI Agnirnar sem mynda hring- Linda Spilker verkefnisstjóri. ina í kring um plánetuna Satúrnus Vísindamennirnir komust að eru miklu líkari mjúkum snjóbolt- þessari niðurstöðu með því að rann- um en ísklumpum, eins og sumir saka hitastig agnanna. Ef árekstrar vísindamenn hafa hingað til lýst væru tíðir héldist hitastigið stöðugt. þeim. Þeir komust hins vegar að því að Þá hefur komið í ljós að agnirnar hitastig agnanna fellur um fimmtán snúast mun hægar en talið var, sam- gráður á Celsius þegar þær njóta kvæmt nýjum niðurstöðum úr ekki sólarljóss. Það bendir til þess Cassini-geimverkefninu, sem er að þær snúist nægilega hægt til að samvinnuverkefni Bandaríkja- kólna þegar þær eru í skugga. ■ manna og Evrópumanna. Þetta virð- ist einnig vera raunin í þeim hlutum hringjanna þar sem agnirnar eru hvað þéttastar og ættu í raun að SATÚRNUS Bandaríkjamenn og Evrópu- rekast á í sífellu. menn hafa rannsakað hringi Satúrnusar í geimverkefninu Cassini og komist að því „Að okkar mati snúast agnirnar að hringir plánetunnar eru gerðir úr mjög hægt. Það segir okkur sitt- mjúkum snjóboltum, ekki ísklumpum eins hvað um agnirnar sjálfar,“ segir og áður var talið. FRÉTTABLAÐIÐ/KÁRI JÓNASSON FRÉTTABLAÐIÐ/KÁRI

RÉTTAÐ Í VÍÐIDAL Á laugardag var rétt- að í Víðidalstungurétt í Húnaþingi vestra og var þar margt um manninn að venju. Myndin var tekin þegar réttarstörf stóðu sem hæst og eru Ásgeirsárbæirnir í bak- sýn. Talið er að um sex þúsund fjár hafi komið af Víðidalstunguheiði að þessu sinni. Gangnamenn lögðu upp á mánu- daginn í síðustu viku og komu með féð til byggða á föstudagskvöld. Smalamennska gekk vel. almenna verðþróun í landinu og höfum dregist aftur úr.“ Hann seg- ir bændur alveg hafa viljað sjá veglegri hækkun á skilaverði til sín en ákveðin hafi verið. „Það myndi ekki veita af meiri hækkun, en svo er heldur ekki gott að hækka of mikið. Við viljum ekki fá það í bakið í minnkaðri sölu. Þetta snýst um að selja ákveðið magn á ásættanlegu verði.“

Vilja sanngjarnt verð Jóhannes segir það ákvörðun hvers og eins bónda hvort hann eykur framleiðslu sína. „Samt er það þannig með sauðfé að það tekur dálítinn tíma að auka fram- leiðsluna. Eitt til tvö ár þarf til að ala upp þann grip sem maður ætlar að setja í framleiðslu. Maður setur á lamb að hausti og það lamb skilar ekki fullum afurð- um fyrr en eftir eitt og hálft ár. Þetta er til dæmis mun lengri tími en í kjúklingarækt, þar sem fram- leiðsluferillinn er sex vikur.“ Hann segir bændur frekar vilja selja hóflegt magn af lambakjöti á sanngjörnu verði en mikið magn á lágu verði. „Ég sé ekki fyrir mér stórfellda framleiðsluaukningu þó að einstakir bændur komi sjálf- sagt til með að fjölga eitthvað, þeir sem hafa aðstöðu til þess. Svo er það nú bara þannig að aldurinn á bændastéttinni er orðinn frekar hár þannig að maður veit ekki hvernig verður með endurnýjun í stéttinni.“

FRÉTTASKÝRING ÓLI KRISTJÁN ÁRMANNSSON [email protected] 13. september 2005 ÞRIÐJUDAGUR

FRÁ DEGI TIL DAGS

Arnbjörg eða Bjarni? þykir hafa staðið sig vel þrátt fyrir að viðhorfum manns sem gegnt hefur Eftir ráðherrahrókeringar sjálfstæðis- vera nýliði. Ekki á svo að spilla fyrir að einu æðsta embætti samtakanna og manna er staða formanns í þingflokki hann er af Engeyjarætt en hún hefur heyra hann svara margháttaðri gagn- þeirra laus til umsóknar. Rökrétt virðist löngum verið áhrifamikil í flokknum. rýni sem að þeim beinist. Fyrirlestraröð Vinstri í tísku SJÓNARMIÐ að varaformaðurinn Arnbjörg Sveins- KÁRI JÓNASSON dóttir færist upp, enda hefur hún mikla Sagnfræðingafélagið efnir í vetur til fyr- Egill Helgason flytur heldur betur þingreynslu og svo er hún kona – en irlestraraðar í Þjóðminjasafninu við ískyggilegar fréttir í pistli á Vísi í gær: „Í sjálfstæðismenn eru nú að uppgötva Suðurgötu um efnið „Hvað eru framfar- evrópskum blöðum les maður að það mikilvægi þess að bjóða upp á svokall- ir?“ Fyrsti fyrirlesturinn er í hádeginu í sé aftur í tísku að vera til vinstri. Íraks- aða „kynjabreidd“, samanber væntan- dag og talar þá Sir Marrack Goulding, stríðið hefur haft róttæknivæðingu í för Miðað við tólf mánaða tímabil er verðbólgan legt varaformannskjör Þorgerð- fyrrverandi aðstoðarframkvæmdastjóri með sér, ásamt með baráttunni gegn nú 4,8 prósent á ári. ar Katrínar Gunnarsdóttur. Sameinuðu þjóðanna. Hann mun ræða hnattvæðingu og að því er virðist mót- Ekki eru þó allir á því að um málefni sem er mjög í brennidepli stöðulausri framrás kapítalismans. Arnbjörg verði fyrir valinu. um þessar mundir, umbætur á Sam- Sjálfur Karl Marx var á forsíðu Der Össur Skarphéðinsson einuðu þjóðunum og leiðtogafundinn Spiegel fyrir viku. Blaðið segir að hann segir í pistli á vefsíðu sinni sem haldinn verður í New York síðar í neiti að deyja og veltir fyrir sér hvort Ver›bólgan í gær að hann telji líklegast vikunni. Fyrirlesturinn verður fluttur á hann hafi ekki ýmis svör sem séu að Bjarni Benediktsson ensku. Má segja að þetta sé einstakt gagnleg á tíma þegar alþjóðlegt kapítal fái stöðuna, en hann tækifæri til að kynnast milliliðalaust flæðir um allar gáttir.“ tekur stökk [email protected]

Vísitala neysluverðs sem Hagstofa Íslands birti í gær vakti Um símaávísunina og tilviljanir marga af værum blundi, ekki aðeins þá sem stjórna landinu, fyrirtækjum og stofnunum, heldur kannski ekki síst þá einstak- Ávísunin fyrir Símann barst í vik- Í þetta skiptið var ekki ein- það þá væri ríkisstjórnin búin að linga sem skulda mikið og hafa tekið mikil lán að undanförnu í unni sem leið. Ég dáðist einmitt að ungis löggjafarsamkundan lítils- samþykkja fjárlög tíu ár fram í trausti þess að stöðugleikinn sé kominn til að vera hér á landi. svörum fjármálaráðherrans virt, heldur einnig kjósendur. Af tímann, slíkt er ráðríkið og þegar salan var í höfn. Hann var fjörutíu og þrem milljörðum sem valdagræðgin. Þetta fólk verður nú að endurskoða allar sínar áætlanir, því það spurður hvað ætti að gera við pen- eiga að fara til alls konar fram- En bíddu nú við segir ábyggi- getur ekki látið aukinn kostnað við húsnæði fara út í verðlagið ingana, hann sagðist helst vilja kvæmda á að eyða tveim og hálf- lega einhver, eru þetta ekki með hærri verðskrám eða hærri álagningu, það verður að ráða borga niður skuldir, annars væri um nú í ár en restinni árið 2007 óþarfa formlegheit, eru þetta fram úr þessum auknu útgjöldum sjálft miðað við tekjur sínar. það ekki á hans valdi, sagði hann, ekki allt hin bestu málefni sem Samkvæmt útreikningum Hagstofunnar mælist verðbólgan að ákveða það vegna þess að Al- búið er að ráðstafa peningunum þingi færi með fjárveitingavaldið. til, ber ekki fremur að fagna en nú 4,8 prósent á tólf mánaða tímabili, en ef aðeins eru teknir Í DAG Alveg á sama hátt gladdist ég ein- NÝR SEÐLA- vera með þetta eilífa tal um leik- síðustu þrír mánuðirnar er verðbólgan nú 7,6 prósent á ári og læglega þegar nýi útvarpsstjór- BANKASTJÓRI reglur. Jú, vissulega eru málefn- hefur ekki verið hærri í 40 mánuði. Verðbólgumarkmið Seðla- inn áréttaði við einhvern frétta- in góð, flest hver að minnsta bankans hljóða upp á fjögur prósent, svo ljóst er að verðbólgan mann að skoðun hans á því hvort kosti, en það er einmitt á slíku er komin töluvert upp fyrir það. Þá er þess að geta að oft hefur Ríkisútvarpið ætti vera á auglýs- bragði sem forhertir stjórnmála- ingamarkaði eða ekki, hefði í raun menn ná óeðlilegum undirtökum. október verið erfiður varðandi verðbólguna, en vera má að eitt- ekki mikið að segja, hann ákveddi VALGERÐUR Þeim tekst að stilla málum hvað af þeim liðum sem hækuðu mest nú í byrjun september ekkert um það, heldur Alþingi BJARNADÓTTIR þannig upp að amist einhverjir hafi verið fyrr á ferðinni en áður. sem setti lög um Ríkisútvarpið – við gerðum þeirra þá virðast Greiningardeildir banka og fjármálastofnana höfðu gert eða eitthvað í þá áttina. hinir sömu nöldurseggir í besta verðbólguspá, sem var langt frá raunveruleikanum, og furðu- Það skiptir höfuðmáli að emb- N‡r se›labankastjóri var lagi en líklega samt frekar leið- ættismenn hvort heldur þeir eru indapúkar og úrtölumenn. Svo er legt að fjármálafyrirtækin séu ekki betur upplýst í þessum nú ráðherrar eða útvarpsstjórar skipa›ur öllum a› óvör- nú það. efnum en raun ber vitni, fyrst þau eru á annað borð að gefa út eða eitthvað annað þekki valdsvið En það var ekki bara ávísunin slíkar spár aðeins nokkrum dögum áður en Hagstofan kemur sitt eða kannski öllu heldur þekki um, enda margar tilvilj- sem var afhent í vikunni sem með hinar raunverulegu tölur. Það er eins og þetta sé stundum einfaldlega takmörk sín. Svo er anir í kringum fla›. Birg- leið. Nýr seðlabankastjóri var eins konar getraunaleikur hjá fjármálastofnunum og vinning- nú því miður ekki með alla. Veld- skipaður öllum að óvörum, enda ur það manni óendanlegum pirr- ir Ísleifur sem er or›inn margar tilviljanir í kringum það. urinn sé kannski utanlandsferð fyrir tvo fyrir þá sem komast ing og hneykslan og verður til Birgir Ísleifur sem er orðinn næst raunveruleikanum. Væri ekki ráð að eyða tímanum í eitt- þess að maður verður eins og sextíu og níu var á lei›- sextíu og níu var á leiðinni að hvað annað en láta Hagstofuna um að koma með þessar upp- gömul plata. Alltaf að segja sömu hætta og svo gerði hann það allt í lýsingar mánaðarlega – réttar og sannar? hlutina aftur og aftur en því inni a› hætta og svo einu þannig að nýr bankastjóri Það sem kannski vekur mesta athygli við þróun vísitölunnar miður alltaf af nýju tilefni. ger›i hann fla› allt í einu var skipaður akkúrat í sömu vik- að þessu sinni er að þessa miklu hækkun er ekki að rekja til Tilefnið núna er ávísunin sem unni og símapeningunum var út- að ofan er getið. Þegar hún hafði flannig a› n‡r banka- deilt. Skrítnar þessar tilviljanir. verðs á húsnæði eða hinnar miklu hækkunar á eldsneyti sem verið afhent var ljóst að ráðin Svo ekki sé nú talað um að rétt í neytendur hafa orðið óþyrmilega varir við að undanförnu. höfðu verið tekin af fjármálaráð- stjóri var skipa›ur sama mund hækkuðu laun seðla- Rætur hinnar miklu hækkunar í september er að finna í hækkun herranum, sem kann leikreglurn- akkúrat í sömu vikunni bankastjóranna um 27% held ég á verði á skófatnaði og fötum, samkvæmt skilgreiningu Hag- ar. Blásið var í lúðra og formenn svei mér þá, kostuleg tilviljun og varaformenn stjórnarflokk- og símapeningunum var það. Ég tók líka eftir því að eng- stofunnar. Talað er um að útsölur hafi verið fyrr á ferðinni í ár anna tilkynntu á blaðamannafundi inn greiddi atkvæði gegn þessari en áður og það skekki verðbólguspárnar svo um munar. hvernig milljörðunum öllum útdeilt. Skrítnar flessar til- launahækkun, jafnvel þó manni Þessi mikla hækkun verðbólgunnar setur kjarasamninga í saman yrði ráðstafað. Þingflokks- skiljist að einhverjir hafi verið á uppnám og það væri dapurlegt ef þeim yrði nú sagt upp og allt druslum þessara flokka voru líka viljanir. móti, kannski það hafi líka verið færi á fleygiferð í verðlagsmálum. Það er verkefni samtaka sendar upplýsingarnar en það var tilviljun. Svo eru menn að velta launafólks og atvinnuveitenda að finna farsæla lausn í þeim eftir að til blaðamannafundarins fyrir sér hvort endurskoða þurfi hafði verið boðað, þannig að ekki eða seinna. Nú vill svo til að árið launasamninga vegna þess að efnum. Verðbólgan nú er mun meiri en verðbólgumarkmið ríkis- var gert ráð fyrir að þær sam- 2007 eru kosningar og þá verður verðbólgan er meiri en búist var ins og Seðlabanka hljóða upp á. Eina ráðið sem Seðlabankinn kundur hefðu eitthvað til málanna kosið nýtt þing og mynduð ný við, kannski hækka þá launin um virðist hafa er að hækka vexti trekk í trekk og reyna þannig að að leggja. Það er svo sem eðlilegt ríkisstjórn. Þessi ríkisstjórn sem 1 eða 2%, ég veit það ekki. Ætli hafa stjórn á hlutunum. Vaxtaákvarðanir Seðlabankans smita að engum skuli hafa dottið slíkt í nú situr ætlar sko ekki að skilja laun seðlabankastjóra séu endur- hins vegar frá sér út í verðlagið og í kjölfar hækkunar stýri- hug, þær ágætu samkomur hafa neitt eftir af þessum aurum fyrir skoðuð út frá verðbólgu? – 1% ekki lagt neitt til í manna minn- aðra að hafa eitthvað að segja hjá þeim er á bilinu tíu til þrett- vaxta kemur yfirleitt almenn vaxtahækkun á markaði, sem ger- um, svo varla við því að búast að um. Ég þykist viss um að ef þau ánþúsund krónur – það munar nú ir bæði fyrirtækjum og einstaklingum erfitt fyrir. ■ það gerist allt í einu núna. héldu að þau kæmust upp með um minna. ■

Alltaf hagstætt

LESTU GREININA Á VISIR.IS OG SEGÐU SKOÐUN ÞÍNA

ÚTGÁFUFÉLAG: 365 – prentmiðlar RITSTJÓRI: Kári Jónasson FRÉTTARITSTJÓRI: Sigurjón M. Egilsson AÐSTOÐARRITSTJÓRI: Jón Kaldal FRÉTTASTJÓRI: Arndís Þorgeirsdóttir VARAFRÉTTASTJÓRI: 14 stöðvar! Trausti Hafliðason FULLTRÚI RITSTJÓRA: Guðmundur Magnússon RITSTJÓRNARFULLTRÚI: Steinunn Stefánsdóttir RITSTJÓRN OG AUGLÝSINGAR: Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík AÐALSÍMI: 550 5000 SÍMBRÉF Á FRÉTTADEILD: 550 5006 NETFÖNG: [email protected] og [email protected] VEFFANG: visir.is UMBROT: 365 – prentmiðlar PRENTVINNSLA: Ísafoldarprent- www.ob.is smiðja ehf. DREIFING: Pósthúsið ehf. [email protected] Fréttablaðinu er dreift ókeypis á heimili á höfuðborgarsvæðinu, Suðurnesjum og Akureyri. Einnig er hægt að fá blaðið í völdum verslunum á landsbyggðinni. Fréttablaðið áskilur sér rétt til að birta allt efni blaðsins í stafrænu formi og í gagnabönkum án endurgjalds. ISSN 1670-3871 ÞRIÐJUDAGUR 13. september 2005 21

KAUPHÖLL ÍSLANDS [Hlutabréf] ICEX-15 4.697 -1,08% Fjöldi viðskipta: 275 Velta: 2.188 milljónir

MESTA HÆKKUN MESTA LÆKKUN Líftæknisjóðurinn +50,00% Hampiðjan -2,86% Atlantic Petroleum +0,78% Nýherji -1,87% FL Group +0,67% KB banki -1,47%

HLUTABRÉF Í ÚRVALSVÍSITÖLU: Actavis 41,30 -0,70% ... Bakkavör 43,50 -1,10%... Burðarás 18,90 -0,50% ... FL Group 15,10 +0,70% ... Flaga 4,06 +0,00% ... HB Grandi 9,15 +0,00% ... Íslandsbanki 15,20 -1,30% ... Jarðboranir 20,10 +0,00% ... KB banki 604,00 -1,50% ... Kögun 56,00 +0,00% ... Landsbankinn 22,80 -0,90% ... Marel 63,40 -0,80% ... SÍF 4,76 +0,00% ...Straumur 14,10 -0,70% ... Össur 87,50 -1,10% FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM

Umsjón: nánar á visir.is

DAGVARA HÆKKAR MIKIÐ Verðbólgan á tólf mánaða tímabili mælist nú 4,8 prósent. Vísitala neysluverðs hækkaði mikið milli ágúst og BÆTA VIÐ SIG Í september, um 1,5 prósent. LANDSBANKANUM Samson eignar- haldsfélag hefur stækkað við sig í

FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA Landsbankanum Mesta verðbólguskot í fjögur ár og tryggt sér fleiri bréf þegar sam- Verðbólgan langt umfram á tólf mánaða stofnunar Háskóla Íslands. Hann runi Burðaráss og væntingar. Ríkisstjórnin VERÐBÓLGA tímabili. er ekki bjartsýnn á framhaldið: Landsbankans fær bréf Seðlabankans á INNAN ÁRS „Samkvæmt „Ég held því miður að við séum að gengur í gegn. 2005 +3,3%* lögum ber okkur sjá undirliði verðbólgunnar hækka næstu dögum. Þenslan er 2004 +3,9% að senda ríkis- einn af öðrum vegna þenslunnar á farin að segja til sín að 2003 +2,7% stjórninni bréf vöru- og vinnumarkaði. Þessi 2002 +2,0% þegar verðbólg- hækkun hingað til hefur verið drif- mati sérfræðings. 2001 +8,6% an fer yfir fjögur in af hækkunum á olíuverði og fast- * Níu mánaða Töluverðar líkur eru á því að Seðla- mæling prósent eða eignaverði en nú er ég hræddur um bankinn hækki vexti í lok mánaðar- undir eitt pró- að það sé komið að áhrifum þessar- ins eftir að vísitala neysluverðs sent, ef það á við, ar margumtöluðu þenslu.“ hækkaði um 1,5 prósent á milli og gera henni grein fyrir hvað Mælingin sýndi að dagvara Kaupa fyrir níu milljar›a ágúst og september sem var langt Seðlabankinn hyggst gera. Það er hækkaði meira í verði en spáð umfram væntingar. Búist hafði ekki ákveðið hvenær bréf verða hafði verið en áhrif af útisölulok- Stærsti eigandinn í Landsbankan- bréf sín í Burðarási þegar samein- verið við um 0,9 prósenta hækkun. send en það er í stutt í það, gætu um voru einnig mikil. Olíuverð og um, Samson eignarhaldsfélag, ing Burðaráss, Landsbankans og Leita þarf aftur til júní árið 2001 verið nokkrir dagar frekar en fasteignaverð hækkuðu einnig hefur keypt hlutabréf í bankanum Straums Fjárfestingarbanka til að finna meiri verðbólguhækk- vikur,“ segir Eiríkur Guðnason mikið eins og búist var við. fyrir hálfan milljarð króna. Eign- gengur í gegn. Samson eignar- un milli mánaða. seðlabankastjóri. Tryggvi Þór telur stöðuna vera arhlutur félagsins liggur nú rétt haldsfélag kaupir réttinn af Sam- Þetta þýðir að verðbólga á árs- „Það eru ekki góð tíðindi að þá að peningamálastefna ráði ekki undir 45 prósentum. son Global Holdings fyrir 8,6 grundvelli mælist nú 4,8 prósent og verðbólgan skuli vera farin þetta ein við þensluna. Nú verði stjórn- Samhliða þessu hefur félagið milljarða króna. er komin vel yfir efri þolmörk mikið af stað og alvarlegt að hún völd að fara á fullt við að draga tryggt sér alla þá hluti sem Sam- Eftir fyrrgreina sameiningu Seðlabankans sem eru fjögur pró- skuli vera komin út fyrir þolmörk- saman í ríkisútgjöldunum til að son Global Holding fær í Lands- ræður félagið um 40 prósentum sent. Markmið bankans er þó að in,“ segir Tryggvi Þór Herberts- styðja við stefnuna. bankanum skiptum í fyrir hluta- hlutafjár í Landsbankanum. - eþa halda verðbólgunni við 2,5 prósent son, forstöðumaður Hagfræði- [email protected]

www.toyota.is

Við viljum bjóða þér meira en þú hefur látið þig dreyma um ÍSLENSKA AUGLÝSINGASTOFAN/SIA.IS TOY 29464 09/2005

RAV4 aukahlutapakki að andvirði 185.000 kr. fylgir með

Nú færð þú glæsilegan RAV4 með veglegum aukahlutapakka að andvirði 185.000 kr., heilsársdekk, dráttarbeisli, vindskeið, aurhlífar og krómgrind á afturljós. Komdu, prófaðu RAV4 og upplifðu meira en þú hafðir látið þig dreyma um. Þú gerir ekki betri kaup fyrir veturinn!

Verð frá 2.690.000 kr. Heilsársdekk Krómgrind Vindskeið Aurhlífar Dráttarbeisli Mánaðarleg greiðsla frá 35.990 kr.* á afturljós

50% afsláttur af lántökugjaldi. * m.v. 10% útborgun og 84 mánaða bílasamning hjá Glitni. Í samstarfi við

Toyota, Nýbýlavegi 4-8, sími 570 5070 22 13. september 2005 ÞRIÐJUDAGUR ÞETTA GERÐIST > 13. SEPTEMBER 1916 MERKISATBURÐIR 1894 Frídagur verslunarmanna er hald- DANTE ALIGHIERI (1265-1321) inn hátíðlegur í fyrsta sinn í lést þennan dag. Roald Dahl kemur í heiminn Reykjavík. 1940 Ítalir ráðast inn í Egyptaland í síð- Rithöfundurinn Roald Dahl fæddist þennan löngu síðar ari heimsstyrjöld. dag árið 1916 í suðurhluta Wales en foreldr- var sagan 1971 Uppreisninni í Attica-fangelsinu í ar hans voru norskir. Hann er hvað þekkt- kvikmynd- Bandaríkjunum lýkur. 43 fangar astur fyrir barnabækur sínar um Kalla og uð. Hann og fangaverðir létust í átökunum. „Hjálpa þarf litlum verkefnum mun meira sælgætisgerðina, Jóa og risaferskjuna og skrifaði 1980 Tveir ungir menn klífa norðvestur- en þeim stóru.“ Matthildi. nokkrar Æska Dahls var erfið. Hann missti föður skáldsögur vegg Skessuhorns í Skarðsheiði, sem hafði verið talinn ókleifur. sinn og systur aðeins þriggja ára gamall og en árið 1960 Dante Alighieri var ítalskt skáld. Hann er höfundur verksins Hinn sætti síðar ofbeldi í heimavistarskóla. Eftir hóf hann að ROALD DAHL Á YNGRI ÁRUM 1981 Borgarfjarðarbrúin er vígð. Brúin guðdómlegi gleðileikur. skóla ferðaðist hann víða, fór meðal annars skrifa sögur er 520 metrar og stóðu fram- með leiðangri til Nýfundnalands og vann fyrir börnin sín sem síðan urðu gríðarvin- kvæmdir í sjö ár. síðar í Tansaníu. Hann gekk til liðs við flug- sælar meðal barna jafnt sem fullorðinna 1992 Guðrún Helgadóttir fær norrænu her Breta í síðari heimsstyrjöldinni og um heim allan. barnabókaverðlaunin fyrir bókina flaug meðal annars til Grikklands og Sýr- Dahl skrifaði flestar bækur sínar á Undan illgresinu. lands en var skotinn niður yfir eyðimörk í bóndabæ fjölskyldunnar. Hann skrifaði tvo 1993 Yitzhak Rabin og PLO-leiðtoginn Líbíu árið 1942 og slasaðist lífshættulega. tíma að morgni og tvo tíma síðdegis milli Yasser Arafat hittast í Hvíta húsinu Fyrstu bókina sína, The Gremlins, skrif- þess sem hann sinnti bústörfum. Roald og takast í hendur upp á nýtt frið- [email protected] aði Dahl fyrir Walt Disney árið 1943 en Dahl lést árið 1990, þá 74 ára gamall. ■ arsamkomulag.

ANDLÁT Gunnar Jónsson, Aratúni 26, Garðabæ, er látinn.

Hans Blomsterberg, Tunguseli 11, Reykjavík, lést á líknardeild Landspítala í Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir Kópavogi fimmtudaginn 8. september. afi og bróðir, og amma, Jónas Óskar Halldórsson, Seljahlíð, Siggeir Ólafsson Reykjavík, lést laugardaginn 10. septem- Hafdís Matthíasdóttir ber. bifreiðastjóri og sölumaður, Flétturima 36, Leirubakka 14, Reykjavík, Sigríður Gunnarsdóttir, Dalbraut 27, verður jarðsunginn frá Grafarvogskirkju kl. 15 í dag. verður jarðsungin frá Vídalínskirkju miðvikudaginn 14. september áður Bogahlíð 10, lést á Landspítalanum kl. 14.00. Hringbraut laugardaginn 10. september. Ester Haraldsdóttir Bjarki Friðgeirsson Vignir Þór Siggeirsson Katrín Jónsdóttir Lilja Ólafsdóttir JAR‹ARFARIR Haraldur B. Siggeirsson Margrét Á. Jóhannsdóttir Friðgeir Bjarkason Ingibjörg Zoëga Ólafur Karl Siggeirsson 13.00 Berta Herbertsdóttir, frá Hamra- Ísabella Björk Bjarkadóttir Reynir Þorsteinsson endum, verður jarðsungin frá Guðlaug Edda Siggeirsdóttir Helgi Hafþórsson Viktor Elvar Bjarkason Kópavogskirkju. barnabörn og systkini hins látna. Magnús Bjarkason Þorbjörg Traustadóttir 13.00 Guðmundur H. Kjærnested, skip- og barnabörn. herra, Þorfinnsgötu 8, verður jarð- sunginn frá Hallgrímskirkju. 15.00 Siggeir Ólafsson, bifreiðastjóri og sölumaður, Flétturima 36, verður jarðsunginn frá Grafarvogskirkju.

AFMÆLI Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir,amma og langamma, Jón Þórarinsson tónskáld er 88 ára. Halla Hafliðadóttir Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, frá Siglufirði, til heimilis að Suðurbraut 10, Hafnarfirði, tengdafaðir og afi, Jón Ásgeir Sig- urðsson útvarpsmaður er 63 Ólafur Guðmundsson ára. verður jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju miðvikudaginn 14. kennari, Sóleyjargötu 7, Reykjavík, sept. kl. 15.00. Andrea Gylfadóttir söngkona lést föstudaginn 9. september. Útför hans fer fram í er 43 ára. Haraldur Guðmundsson Dómkirkjunni í Reykjavík, mánudaginn 19. september kl. 15.00. Maríanna Haraldsdóttir Júlíus Matthíasson Hlín Helga Pálsdóttir Edda Björgvinsdóttir leik- Guðmunda Haraldsdóttir Þórður Vilhjálmsson Andri Birkir Ólafsson María Guðbjartsdóttir kona er 53 ára. Ragna J. Ragnarsdóttir Emil H. Pétursson Olga Björk Ólafsdóttir Roland Hartwell Helga Lára Ólafsdóttir Ásgeir Friðgeirsson barnabörn og barnabarnabörn. Magnús Björn Ólafsson FÆDDUST fiENNAN DAG Jóhann Ólafur og Andri Hrafn Andrasynir. 1739 Grigory Potemkin áhrifa- maður í Rússlandi og ástmað- ur Katrínar II keisaraynju.

1819 Clara Josephine Schumann tónskáld.

Móðir okkar, 1857 Milton S. Hershey súkkulaðiframleiðandi. Inga Hanna Ólafsdóttir Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Kópavogsbraut 86, Kópavogi 1894 J.B. Priestley rit- verður jarðsungin frá Kópavogskirkju þriðjudaginn 13. september Torfi Jónsson höfundur. skipstjóri, Mýrum 6, Patreksfirði, kl. 15.00. sem lést laugardaginn 10. september, verður jarðsunginn frá 1918 Ray Charles tónlistar- Hulda Björg Sigurðardóttir maður. Patreksfjarðarkirkju laugardaginn 17. september, kl. 14.00 Haukur Sigurðsson Anna Margrét Sigurðardóttir Oddbjörg Þórarinsdóttir Ólafur Atli Sigurðsson Kristín B. Torfadóttir Rúnar Árnason og aðrir aðstandendur Jón Torfason Kolbrún Sigr. Sigmundsdóttir Tilkynningar um merkisatbur›i, Þórarinn Torfason stórafmæli, andlát og jar›arfarir barnabörn og barnabarnabörn. í smáletursdálkinn hér a› ofan má senda á netfangi› [email protected].

Augl‡singar á a› senda á [email protected] e›a Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, hringja í síma afi og langafi, 550 5000. Sigurður Kristinsson málarameistari, Hringbraut 9, Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði, miðvikudaginn 14. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og september kl. 13.00. Blóm og kransar eru vinsamlegast afþakkaðir, langamma, þeim sem vildu minnast hans er bent á Krabbameinsfélagið eða Fríkirkjuna í Hafnarfirði. Sigríður Gunnarsdóttir Anna Dagmar Daníelsdóttir Dalbraut 27, áður Bogahlíð 10, María K. Sigurðardóttir Kristinn G. Garðarsson lést á Landspítalanum Hringbraut laugardaginn 10. september. Dagný B. Sigurðardóttir Guðmundur Þórarinsson Útförin auglýst síðar. Kolbrún J. Sigurðardóttir Elías Rúnar Elíasson Albert J. Sigurðsson Þórunn Nanna Ragnarsdóttir Jóhann Hólmgrímsson Daníel Sigurðsson Ethel Sigurvinsdóttir Ingunn Ragnarsdóttir Már Óskar Óskarsson Hafdís Sigurðardóttir Pálmi Helgason Gunnar Ragnarsson Ásthildur Ágústsdóttir Hjördís A. Sigurðardóttir Vilhelm P. Pétursson Heiðar Ragnarsson Sigrún Guðjónsdóttir www.steinsmidjan.is barnabörn og barnabarnabörn. barnabörn og barnabarnabörn.

24 13. september 2005 ÞRIÐJUDAGUR

ÓLAFUR KRISTJÁNSSON, ÞJÁLFARI FRAM: EKKI SÁTTUR VIÐ HEIMI GUÐJÓNSSON, FYRIRLIÐA FH > Við hrósum ...... hinum nýráðna þjálfara KR, Teiti Þórðar- Vísa ummælum Heimis til fö›urhúsanna syni, sem ætlar að byggja framtíðarlið KR upp á heimamönnum en uppistaðan í liði KR síðustu ár hefur verið Mikil spenna hefur myndast fyrir loka- leik. Það er mín skoðun að þeir hafi mæli Heimis og finnst þau frekar döp- aðkomumenn og fannst umferð Landsbankadeildarinnar. Þrjú lið verið að tala við niður til okkar og við ur. Ég veit ekki betur en að þeir sem mörgum stuðningsmönnum – Fram, Grindavík og ÍBV – geta fallið í ætlum að afsanna að það sé ekkert standa að Fram hafi ekki gert annað KR nóg komið enda hafa 1. deild en Framarar, sem mæta Ís- mál að vinna FH,“ sagði Heimir, sem en að mæra FH-inga,“ sagði Ólafur Heyrst hefur ... margar af hinum aðkeyptu landsmeisturum FH, eiga einna erfið- óskar þess þó ekki að Fram falli. „Ég en hann hefur áður lýst því yfir „stjörnum“ liðsins litlu ... að mikill titringur sé hjá forráða- asta verkefnið. Heimir Guðjónsson, fyr- vil engum svo illt en það breytir hvernig eigi að sigra FH. skilað og á meðan hafa mönnum Íslandsmeistara FH þessa irliði FH, er búinn að kynda undir bálið ekki þeirri staðreynd að við ætlum „Þeir eru með langbesta liðið en ungir KR-ingar mátt dagana enda eru leikmenn liðsins, sem fyrir leikinn með því að segja að að vinna þennan leik. Ef framkoma sitja hjá og bíða. verða samningslausir í vetur, ákaflega FH muni ekki sýna Fram neina Framara er ekki nægt þegar ég er spurður að því hver sé lykillinn að því að leggja FH þá eftirsóttir og ljóst að stjórn félagsins þarf miskunn þar sem Safamýrarpilt- púður til þess að > Við furðum okkur á því ... að bretta rækilega upp ermarnar til þess ar hafi talað niður til meistar- menn mæti brjálaðir svara ég að það sé að stöðva Allan að halda fjölda leikmanna hjá félaginu á anna í sumar. til leiks getum við allir Borgvardt, loka á kantana, taka einn .... að formaður KSÍ, Eggert Magnússon, næsta tímabili. lagt skóna á hilluna.“ miðjumann þeirra úr leiknum og reyni alltaf að troða sér inn í „Framararnir segja að loka á bakverðina. Þetta eru fjögur ramma ljósmyndara þegar það sé ekkert mál að Fréttablaðið bar ummælin atriði og það er stórmál að afgreiða hann afhendir bikara. Svo vinna FH. Fram sló undir Ólaf Kristjánsson, þessa hluti. Ef þeir halda að ég hafi langt gengur Eggert á köflum okkur líka út úr bik- þjálfara Fram. „Ég veit ekki meint að það sé auðvelt að stöðva að við liggur að hann fái arnum og það hlýt- hvað maður á að leyfa sér að segja þá svona eru þeir ekki alveg í tengsl- olnbogaskot frá fyrirliðunum. ur að vera metnað- því það er aldrei að vita nema það um við raunveruleikann. Þess vegna Leyfðu mönnum að lyfta ur FH að svara fyrir verði túlkað að maður sé að tala nið- vísa ég ummælum Heimis til föður- bikurunum í friði, Eggert! [email protected] sig og vinna þennan ur til þeirra. Ég skil ekki alveg um- húsanna,“ sagði Ólafur ákveðinn.

HVAÐ? HVENÆR? HVAR? SEPTEMBER 10 11 12 13 14 15 16 Allir vilja vinna meistara Liverpool Þriðjudagur Rafael Benitez segir a› mun meiri pressa sé á sínum mönnum hjá Liverpool í Meistaradeild Evrópu í ár ■ ■ SJÓNVARP flar sem li›i› sé núverandi meistari. Li›i› sækir Real Betis heim í opnunarleiknum í kvöld.  07.00 Olíssport á Sýn. Þátturinn er FÓTBOLTI Í kvöld verður flautað til við að lið Betis væri sýnd veiði en endursýndur þrisvar sinnum til 9 og leiks í Meistaradeild Evrópu á ný ekki gefin. UNDIR PRESSU svo aftur klukkan 17. og verða meistarar Liverpool í „Ég þekki lið Betis vel frá mín- Rafael Benitez er nokk- eldlínunni á fyrsta leikdegi ásamt um tíma á Spáni og það er mjög uð sigurviss fyrir kvöld-  17.30 Fréttir úr Meistaradeild Evr- ið og kveðst þekkja lið ópu á Sýn. Chelsea í dauðariðlinum svokall- hættulegt en ég get gefið leik- aða. Hinir rauðklæddu hefja titil- mönnum mínum miklar upplýs- Real Betis út og inn.  18.00 Meistaradeildin með vörnina á útivelli gegn spænska ingar um veikleika þess,“ bætti Guðna Bergs á Sýn. liðinu Real Betis á meðan Chelsea Benitez við og er greinilega  fær Anderlecht í heimsókn. Rafa- nokkuð sigurviss. 18.30 Meistaradeild Evrópu á Sýn. el Benitez, knattspyrnustjóri Búist er við því að Jose Mour- Leikur Betis og Liverpool í beinni. Liverpool, segir að pressan á lið inho, stjóri Chelsea, stilli upp sínu  20.40 Meistaradeildin með sitt sé mun meiri í ár þar sem allra sterkasta liði gegn Ander- Guðna Bergs á Sýn. Liverpool sé liðið sem allir vilji lecht enda segir hann það mikil- vinna. vægt að byrja allar keppnir með  21.20 Meistaradeild Evrópu á Sýn. „En þótt pressan sé meiri besta móti. „Við viljum gefa tón- Leikur Chelsea og Anderlecht. skiptir það engu fyrir minn undir- inn fyrir það sem koma skal með  búning. Hann er sá sami; að undir- sannfærandi sigri,“ sagði hann í 23.10 Meistaradeildin með búa leikmenn mína sem best og gær. Af öðrum áhugaverðum segir John Carew, sóknarmaður og það ætlum við að nýta okkur,“ Guðna Bergs á Sýn. leika til sigurs,“ sagði Benitez á viðureignum kvöldsins má nefna franska liðsins, að allir sjái veik- segir Carew.  23.50 Ensku mörkin á Sýn. blaðamannafundi í gær og bætti leik Lyon gegn Real Madrid og leika Real. „Vörnin er ekki traust [email protected]

Valur fyrst kvennaliða í 2. umferð í Evrópukeppni: Mætir sænsku meisturunum

FÓTBOLTI Valsstúlkur mæta í dag sænsku meisturunum í Djur- gården/Älvsjö í fyrsta leik sínum í  2. umferð í Evrópukeppni félags- liða en leikurinn hefst klukkan 18 að íslenskum tíma. Sænska liðið er fyrir fram talið það sterkasta í riðlinum og státar auk þess af því að vera á heimavelli í öllum leikj- um sínum. Með Val og Djurgården/Älvsjö í riðlinum eru lið ZFK Masinac- Classic Nis frá Serbíu/Svartfjalla- landi og Alma KTZH frá Kasak-  stan en fyrri leikur dagsins er  einmitt á milli þessara tveggja liða. Þetta er í fyrsta sinn sem ís- lenskt félagslið kemst í 2. umferð FJÖGUR MÖRK Í TVEIMUR LEIKJUM Mar- keppninnar, en í raun er um 16 grét Lára Viðarsdóttir skoraði 4 mörk í liða úrslit að ræða, þar sem keppt sigrunum á norsku og finnsku meisturun-  er í fjórum fjögurra liða riðlum og um í 1. umferð. Hún hefur nú skorað 28 efstu tvö lið hvers riðils um sig mörk á tímabilinu. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI komast áfram í 8 liða úrslit. Valur vann alla leikina í sínum riðli í 1. Margrét Lára Viðarsdóttir,  umferð með markatölunni 14-3 markadrottning Landsbanka- vann þá norsku meistarana 4-1 og deildar kvenna annað árið í röð, þá finnsku 2-1 auk þess að bursta skoraði fjögur mörk í tveimur  eistneska liðið Parnu, 8-1, í loka- fyrstu leikjunum en hvíldi síðan í leiknum. lokaleiknum. - óój   West Ham vann Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni:  firenna frá Marlon Harewood FÓTBOLTI Marlon Harewood skor- aði þrennu fyrir West Ham, sem vann 4-0 sigur á Aston Villa í lokaleik 5. umferðar ensku úr- valsdeildarinnar í gær. Fyrir   vikið hoppuðu nýliðarnir upp í 7. sætið en lærisveinar David O’Leary í Aston Villa sitja eftir í sárum í 14. sætinu. Mörkin skoraði Harewood á 25. mínútu eftir stungusendingu Teddy Sheringham, á 29. mínútu eftir horn og skallasendingu ÞRENNA Í LAGI Marlon Harewood var í Anton Ferdinand og á 50. mínútu stuði og skoraði 3 mörk fyrir West Ham eftir aukaspyrnu og mistök í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTYIMAGES Thomas Sørensen í marki Villa. Það var síðan Ísraelsmaðurinn Hinn 39 ára gamli Teddy Sher- Yossi Benayoun sem skoraði ingham átti stórleik og var að fjórða markið undir lokin eftir flestra mati besti maður vallar- glæsilegt einstaklingsframtak. ins í þessum leik. - óój ÞRIÐJUDAGUR 13. september 2005 25

Landsbankinn heldur áfram að styrkja knattspyrnuna á Íslandi: Eyjólfur Héðinsson meiddur: ÚR SPORTINU Breytinga a› vænta á skipulaginu Enn eitt kross- iego Forlan, framherji Villarreal, Dætlar sér að skora gegn sínum bandi› sliti›? gömlu félögum í Manchester United FÓTBOLTI Eggert Magnússon, for- en hann var seldur frá félaginu á maður KSÍ, segir að breytinga sé FÓTBOLTI Fylkismaðurinn Eyjólfur síðustu leiktíð. Forlan var marka- senn að vænta á skipulagi efstu Héðinsson verður ekki með Fylki hæsti leikmaður í spænsku deildar- deildar karla í knattspyrnu. Sér- í síðasta leik tímabilsins en hann keppninni á síðustu leiktíð með 25 stök nefnd sé nú að störfum sem var einnig fjarverandi þegar mörk og lögðu meti hvort og hvenær eigi að Fylkir vann FH um helgina. þau grunninn að fjölga liðum í deildinni. Eyjólfur meiddist í leik með ung- því að Villarreal „Þetta er ekki spurning um mennaliði Íslands gegn Króatíu komst í Meistara- hvort heldur hvenær félögum fyrir skömmu og er óttast að hann deild Evrópu. „Ég hef beðið eftir verði fjölgað í deildinni,“ sagði hafi slitið krossband, eins og svo þessum leik Eggert í samtali við Fréttablaðið í margir liðsfélaga hans á undan- lengi og ég ætla gær. Hann undirritaði ásamt full- förnum tveimur árum. mér að sýna trúum Landsbankans, þeim „Ég held að ég hafi ekki slitið hvað ég get. Ég Björgólfi Guðmundssyni, for- STARFA ÁFRAM SAMAN Björgólfur Guðmundsson, formaður bankaráðs Landsbankans, og krossbandið. Ég fer í skoðun á var ánægður hjá manni bankaráðs, og Sigurjóni Eggert Magnússon, formaður KSÍ, skrifuðu undir nýjan samstarfssamning í gær. fimmtudag og þá kemur þetta í Manchester en það varð pirrandi Árnasyni bankastjóra samkomu- FRÉTTABLAÐIÐ/E.ÓL. ljós en ég held að það sé frekar með tímanum að fá ekki að spila. lag þess efnis að Landsbankinn Deildirnar munu því áfram bera verður endanleg ákvörðun um spurning um hvort liðþófinn hafi Það var líka rétt hjá mér að fara til verði áfram bakhjarl efstu deild- nafn bankans. þetta,“ sagði Eggert. eitthvað skaddast,“ sagði Eyjólfur Villarreal því þar fékk ég tækifæri til ar karla og kvenna til ársins 2009. „Það er mjög stutt í að tekin - esá í gær. - esá þess að sanna mig og ég náði að skora mikið af mörkum. Ég ber mikla virðingu fyrir Alex Ferguson því hann er góður knattspyrnustjóri sem hvatti mig ávallt til dáða.“

elsta stjarna Real Betis, Joaquin, Hhefur nú neitað þeim orðrómi að hann sé á leið til Liverpool. „Ég hef aldrei sagt að ég vilji fara frá Real Betis. Liverpool er vissulega áhugavert félag og ég væri auðvitað til í að spila á Anfield Road.“ Joaquin sagðist enn fremur ekki vera að hugsa um að fara frá Real Betis þar sem hann væri ánægður þar. „Ég held að flest félög í Evrópu viti hvað ég hef fram að færa á knattspyrnuvellinum. En það þýðir ekki að ég vilji fara. Peningar skipta mig ekki máli og ef þeir væru mér mikilvægastir hefði ég farið til Chelsea í fyrra. En í vetur fæ ég tæki- færi til þess að spila á Anfield Road og Stam- ford Bridge, sem eru stórkostlegir leikvangar.“

ollenski markahrókurinn Roy HMakaay verður að öllum líkind- um með Bayern München þegar lið- ið mætir Rapid Vín frá Austurríki í fyrstu umferð Meistaradeildar Evr- ópu í kvöld. Makaay hefur verið frá vegna meiðsla í um vikutíma en hef- ur náð sér fljótt og verður tilbú- inn í slaginn í kvöld. Felix Magath, knatt- spyrnustjóri Bayern München, segir Makaay hafa verið ótrúlega fljótan að ná sér af meiðslunum. „Hann æfði vel á sunnudaginn og þá sá ég að hann var á góðri leið með að hrista af sér þessi alvarlegu meiðsli.“ Makaay er í góðu líkamlegu formi og verður vonandi okkar aðalmarkaskorari í vetur.“

usturríska handknattleiksliðið ABregenz er komið í Meistaradeild Evrópu eftir tvo góða sigra á Vojvod- ina Novi Sad frá Serbíu. Dagur Sig- urðsson lék vel í leikjunum báðum og skoraði töluvert af mörkum, en hann hefur ekki alltaf spilað stórt hlutverk í sóknar- leiknum hjá lið- inu eftir að hann tók við sem spilandi þjálfari. Dagur skoraði sjö mörk í fyrri leiknum, sem endaði 31-29 Bregenz í hag, og síð- an átta mörk í seinni leiknum sem fór 35-25. Bregenz vann því viður- eignirnar 66-54 samanlagt og verð- ur í eldlínunni í Meistaradeild Evr- ópu í vetur en Dagur hefur unnið marga góða sigra með þetta austurríska lið og þessi árangur er enn ein skrautfjöðrin í hatt Dags.

andknattleiksmaðurinn Ragnar HHjaltested fótbrotnaði illa um helgina og verður frá æfingum og keppni næstu mánuði. Þetta er mikið áfall fyrir lið Víkings/Fjölnis en hann er einn af lykilmönnum liðs- ins. Ragnar, sem var í eldlínunni með U-21 landsliði Íslands í Ung- verjalandi fyrir skömmu, braut á sér sköflunginn og skaddaði liðbönd að auki. Sjö leikmenn hafa horfið á braut frá Víkingum frá síðustu leiktíð og verður róðurinn því örugglega þungur hjá Víkingi/Fjölni í vetur en handboltaspekingar höfðu fyrir ekki spáð þeim neinu sérstöku gengi í DHL-deildinni. 40 13. september 2005 ÞRIÐJUDAGUR

STUÐ MILLI STRÍÐA Hvert stefnir skemmtanalíf Reykjavíkurborgar? Alltaf hagstætt DRÍFA SIGURÐARDÓTTIR ER LÍTIÐ FYRIR AÐ FARA ÚT Á LÍFIÐ. Ég er hætt að meðvituð um allt og alla og næ farið í taugarnar á mér. Ungar nenna að fara út ekki að losa um beislið. konur með maskara niður á að skemmta Skemmtanalíf Reykjavíkur- kinnar sitja á tröppum Nonna- mér um helgar. borgar hefur misst allan glans bita og háma í sig heita samloku

MYND: HELGI SIGURÐSSON Mér finnst ég að mínu mati. Það er einsleitt og innan um ælupolla og áfengis- næstum því klassalaust. Til að mynda hef ég dauða kalla. Hljómar viðbjóðs- orðin of gömul tekið eftir því erlendis að þar lega en þetta hef ég séð oftar en fyrir það, þó fara pör saman út að borða og út einu sinni. Hef hins vegar aldrei ég sé ekki að skemmta sér á glæsilega séð hluti af þessu tagi erlendis. nema 25 ára. klúbba. Það sama má segja um Af hverju þurfa allir hreinlega Það er orðið þá einhleypu. Þar sést varla á að missa vitið þegar þeir fara út eitthvað svo lítið fólki að það hafi verið að drekka að skemmta sér? Skil það bara spennandi að kíkja vín. Hér virðist enginn maður ekki. Vonandi fer þetta að breyt- á djammið í Reykjavík. Ég til- með mönnum nema hann sé ast. Trúi því ekki að þetta eigi heyri þeim minnihlutahópi haugafullur niðri í bæ með há- alltaf eftir að vera svona. Ég vil djammara sem hvorki drekkur vaða og læti. fá að sjá klassa. Það er vel hægt né reykir en það finnst greini- Ég passa ekki inn í þennan að skemmta sér án þess að lega fáum hér á landi mikið ramma og hef aldrei gert það. missa sig gjörsamlega í víni og varið í það að skemmta sér edrú. Subbuskapurinn niðri í miðbæ veseni. Ég er alveg handviss um ■ 14 stöðvar! Ég finn hvað ég er leiðinlega Reykjavíkur hefur líka alltaf það. www.ob.is

■ PONDUS Eftir Frode Överli Heyrðu mig nú! Þetta ætla ég bara Jói, heilalausa Rolling Alltaf kósí Einmitt! En ef hann Nei nei, að segja einu sinni! Stones er fíflið þitt! Besta Ha?! að spjalla segir þetta einu sinni Stones! Stones! LEIÐINLEGASTA hljómsveit í heimi! hljómsveit í heimi saman enn þá þvæ ég bílinn Besta hljóm- Glötuð lög, rotnir gítarleikarar og er og mun alltaf um tón- hans með grjóti! sveit í heimi! viðbjóðslegur söngvari! Það eina list! verða AC/DC!! sem sökkar meira en Stones-plöt- Kliiiikkaður ur eru sólóplöturnar hans Mick gæi!! Jagger!! Skil- urðu?!!

àETTANÕMSKEI¹ HENTARVEL©EIM SEMHAFAENGA ■ Eftir Jerry Scott & Jim Borgman E¹AMJšGLITLA GELGJAN Sérðu nördinn þarna í Sem minnir mig á..... við TšLVU©EKKINGUTšLVU©EKKINGU Þú mátt ekki segja svona bílnum hennar ömmu þurfum að tala um það lagað þegar ég er með full- sinnar! hvernig bíl þið ætlið að an munninn af kaffi! kaupa handa mér þegar ég STUNDAHAGN«TTOGSKEMMTILEGTTšLVU fæ bílprófið. NÕMSKEI¹SEMERSNI¹I¹A¹©šRFUMBYRJENDA &ARI¹AFMIKILLI©OLINM¹IYFIRNÕMSEFNI¹ SEMERALLTÕ¤SLENSKU+ENNTERÕ©AUFORRIT SEMMESTERUNOTU¹©E7INDOWS 7ORD %XCEL )NTERNETI¹OG4šLVUP˜ST

&LESTSTÏTTARFÏLÚGSTYRKJAFÏLAGSMENNTIL ■ PÚ OG PA Eftir SÖB NÉMSHJÉ.46%RTUBÞINNA¡KANNA¤INNRÏTT

+VšLDNÕMSKEI¹ -ORGUNNÕMSKEI¹ -ÕNOGMI¹  -ÕN MI¹ FšS  &RÕSEPTTILOKT &RÕSEPTILOKT

500,É3).'!2/'3+2¸.).'Ù3Ù-!/'¸.46)3

■ SUDOKU DAGSINS

Fylltu út í reitina þannig að hver lína, hver Lausn á gátu gærdagsins dálkur og hver 3x3 kassi rúmi allar tölurnar á ■ KJÖLTURAKKAR Eftir Patrick McDonnell bilinu 1 til 9. Sama talan má ekki koma fyrir 365187429 tvisvar sinnum í sömu línu, sama dálki eða 187294635 sama 3x3 kassa. Engin stærðfræðikunnátta er 492365178 Ég fór útsýnis- nauðsynleg þó leikið sé með tölum. Þrautin 856432791 er leyst með rökhugsun og útsjónarsemi. 731659842 leiðina. Lausnir, ráðleggingar og upplýsingar eru á 924718356 www.sudoku.com. 279841563 Lausn þrautarinnar birtist á sama stað í blað- 648523917 inu á morgun. 513976284 61 5 8 82 6 7 739 1 ■ 8 9 743 BARNALÁN Eftir Kirkman/Scott Solla, viltu segja pabba að PABBI! MAMMA Takk fyrir. Mig vantar TAKTU ég þurfi að tala við hann? Íbúfen. 71 ÞARF AÐ TALA VIÐ ÍBÚFEN ÞIG! Einhver 756 8 9 fleiri skila- MEÐ boð? 5 493 ÞÉR! Já... Nei. 6325 4921

13. september 2005 ÞRIÐJUDAGUR Framúrskarandi plata

[ TÓNLIST ] raun eitt allra besta lag plötunnar. UMFJÖLLUN Píanóundirspilið er undurfagurt og minnir nokkuð á bestu spretti Eftir hina frábæru plötu Ágætis Ágætis byrjunar, enda unnið út byrjun var síðasta plata Sigur frá laginu Viðrar vel til loftárása. Rósar, ( ), nokkur vonbrigði. Fyrri Með blóðnasir, sem er nokkurs hluti hennar var reyndar ákaflega konar framhald á Hoppípolla, er ferskur og skemmtilegur en ein- einnig prýðilegt, rétt eins og Sé lest. hver þreytumerki var að finna á Afar fallegt lag þar sem skemmti- þeim síðari. legur lúðrasveitarkafli kemur við Meðlimir sveitarinnar hafa sögu. Mílanó er mjög flott lag með sagt að þeir hafi verið orðnir fallegu píanóspili og yfir öllu syng- leiðir á lögunum þegar upptök- ur Jónsi eins og engill. Enn sýnir SIGUR RÓS: urnar hófust eftir að hafa spilað Jónsi mátt sinn í hinu sérdeildis öfl- TAKK þau mikið á tónleikum og það sé uga Andvara, þar sem hann hljómar helsta skýringin fyrir neistaleys- eins og kórdrengur með sína NIÐURSTAÐA: Takk hefur varla veikan blett og inu. Á fjórðu hljóðversplötu Sigur kristaltæru rödd. jafnast svo sannarlega á við Ágætis byrjun. Ein- Rósar, Takk, er aftur á móti Svo hljótt byrjar rólega og lægnin og dugnaðurinn hafa skilað Sigur Rós engum slíkum daufleika fyrir að magnast eftir því sem á líður, eins upp í hæstu hæðir, þar sem sveitin verður fara, heldur er spilagleðin alls og Sigur Rós er þekkt fyrir, og er væntanlega um ókomna tíð. staðar ríkjandi. Þar undirstrikar það kannski eitt af fyrirsjáanleg- liðsmenn sveitarinnar. Einlægnin sveitin svo ekki verður um villst ustu lögum plötunnar. Engu að og dugnaðurinn hefur skilað þeim að þar er á ferðinni langbesta síður mjög gott lag. Heysátan er upp í hæstu hæðir, þar sem þeir hljómsveit Íslands og þótt víðar síðan fallegur lokahnykkur á verða væntanlega um ókomna tíð. væri leitað. framúrskarandi góðri plötu. Ekki má gleyma umslagi plötunn- Eftir rólegheitabyrjun fer plat- Takk hefur varla veikan blett og ar, sem er algjört listaverk út af an af stað með smáskífulaginu jafnast svo sannarlega á við Ágæt- fyrir sig. Lýsir það vel hversu Glósóli, rólegu og fallegu lagi með is byrjun. Sigur Rós er enn að þró- skapandi og sérstök hljómsveit mögnuðum lokakafla. Næsta lag, ast sem hljómsveit og ljóst að Sigur Rós er og hefur verið. Hoppípolla, er mun léttara og í engin hugmyndaþurrð er að plaga Freyr Bjarnason Boltahommum vel teki› í Toronto

Kvikmyndin Strákarnir okkar var frumsýnd í Paramount-kvik- myndahúsinu í Toronto fyrir fullum sal áhorfenda á sunnu- dag. Júlíus Kemp, framleiðandi myndarinnar, segir áhorfendur hafa tekið henni vel og í gær birtust fyrstu dómar um mynd- Vinningar verða afhendir hjá BT Smáralind. Kópavogi. Með því að taka Kópavogi. þátt ertu Smáralind. 149 kr/skeytið. afhendir hjá BT kominn í SMS klúbb. verða Vinningar ina í Kanadískum fjölmiðlum. Júlíus segir gagnrýnendur hafa verið jákvæða í garð myndarinn- ar og hann á von á því að Screen International og Variety birti dóma sína um myndina í dag. “NIGHT WATCH IS F***ING COOL!”(Quentin Tarantino) Strákarnir okkar fjallar um Óttar Þór, aðalstjörnu KR-inga, sem veldur miklu írafári þegar hann játar fyrir félögum sínum

á miðju leiktímabili að hann sé GÚSTAFSSONMYND/JÓN hommi. Í framhaldinu leggur hann í leiðangur til þess að finna sjálfan sig og gengur til liðs við áhugamannafélag manna í svip- aðri stöðu; homma sem vilja spila fótbolta í veröld þar sem allt snýst um karlmennsku og AÐSTANDENDUR STRÁKANNA Laufey Guðjónsdóttir, forstöðumaður Kvikmynda- testósterón. miðstöðvar, Júlíus Kemp, Róbert Douglas leikstjóri, Ingvar Þórðarson og Pierre Menahem Myndin var tekin upp í frá SCALPEL, frönskum dreifingaraðila myndarinnar. Reykjavík og nágrenni síðastlið- Helgi Björnsson, Sigurður Strákarnir okkar er sýnd í ið sumar og með helstu hlutverk Skúlason, Lilja Nótt og Arn- Háskólabíói og Sambíóunum í SENDU SMS SKEYTIÐ BTC BGV fara Björn Hlynur Haraldsson, mundur Ernst. Reykjavík og Akureyri. ■ Á NÚMERIÐ 1900 OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ. 9. HVER VINNUR! &#*.&`g VINNINGAR ERU: BÍÓMIÐAR FYRIR TVO AdijhBVgVi]dc • DVD MYNDIR • COCA COLA b^VÄjgg`jh`{ejg

&#*.&`g Adijhh{ejh`VbbiVg^

&#*.&`g AdijhL8 8dbeVXihiVi†[

Ìi^aWd^† hZeiZbWZg'%%* GK'%)-6 AdijhEgd[Zhh^dcVah`VbbiVgVg[ng^g hcngi^c\jcV!b^ÂVÄjgg`jgBVgVi]dc Hd[i!ZcBdi^dc]VcYÄjgg`jg! ]VcYh{eVb^aY!L88dbeVXi'_V AdijhEgd[Zhh^dcVa aV\V!hZij]gZ^ch^gd\Igde^XVa^abjg =V\`k¨b]Z^aYVgaVjhc[ng^ghcngi^c\jcV ÞRIÐJUDAGUR 13. september 2005

UIFUVSOPGUIFTDSFX FGUJS #&/+".*/ #3*55&/ ÉRAOG OKTKL &RUMSâNING YNGRI OKTKL SâNING OKTKL SâNING AFSLÉTTUR NØVKL SâNING NØVKL SâNING AFMIžAVERžI NØVKL SâNING ,OKASâNING ÓSAL +YNNINGFYRIRSâNINGARÉ4ÚKINHERT  SâNING +Ln3TUTTKYNNINGÉVERKINUOGUPPSETNINGUESSӜPERUNNI +YNNINGINFERFRAMÉSVIžINUOGERINNIFALINÓMIžAVERžI HJÁLPARSVEITIN Starfsemi björgunar- sveita er fjölbreytt og nú gefst áhugasöm- WWWOPERAIS OPERA OPERAIS 3ÓMI um tækifæri til að kynna sér það betur. °SLENSKAØPERANV)NGØLFSSTRTI0ØSTHØLF 2EYKJAVÓK3ÓMI Kynning hjá Hjálparsveitum Hjálparsveitir landsins halda svo- kallaðar nýliðakynningar einu sinni Lau. 17. september á ári en þá er starfsemi sveitanna kynnt fyrir þeim sem hafa áhuga á Fös. 23. september útivist af einhverju tagi. Námskeið- ið tekur um það bil átján mánuði og Fös. 30. september yfirleitt er hist einu sinni í viku og Lau. 1. október svo aðra hverja helgi í það mesta. Fólk fær að taka virkan þátt í námskeiðum og æfingum með hjáparsveitunum og er lágmarks- aldur átján ár en efri mörk eru ekki tiltekin. Stefán Páll Magnússon, meðlimur í Hjálparsveit skáta, seg- ir það kost þegar aldurshópurinn er STÓRA SVIÐ blandaður. „Það er æskilegt að fá fólk í Hjálparsveitina með ólíkan KALLI Á ÞAKINU HÍBÝLI VINDANNA bakgrunn og reynslu þannig að við HIâG6HK>> HBÞ6K:G@HI¢> e. Astrid Lindgren Örfáar aukasýningar í haust. hvetjum fólk af báðum kynjum til Su 18/9 kl 14, Su 25/9 kl 14, Lau 24/9 kl. 20, Su 25/9 kl. 20, að kynna sér starf okkar.“ Fyrsti ný- K:A@DB>CÏÃ?ÓÁA:>@=ÖH>Á G6B7Ó, Lau 1/10 kl. 14, Su 2/10 kl. 14 Su 2/10 kl. 20, Fö 7/10 kl. 20, liðafundurinn verður haldinn í NÝJA SVIÐ/LITLA SVIÐ kvöld klukkan 20 að Malarhöfða 6. ¶AZ^`{g^Â`nccibZÂaZ^`!hŽc\ ;Žh#&+$.!aVj#&,$.![^b#''$.# HÖRÐUR TORFA HAUSTTÓNLEIKAR IV`bVg`VÂjghÅc^c\V[_ŽaY^# MANNTAFL Allar frekari upplýsingar má d\YVch^#;Žh&+$.!aVj#&,$.# Fös 16/9 kl. 19:30, Fös 16/9 kl 22:00 finna á vefslóðinni www.hssr.is. ■ Mið 14/9 kl. 20 Forsýning 6aa^gkZa`dbc^g WOYZECK - 5 FORSÝNINGAR Í SEPT. Miðaverð aðeins kr. 1.000,- Frumsýnt í London 12. okt. og á Íslandi 28. @A6J;6GD<@ÓCIA6HK>> Su 18/9 kl. 20 FRUMSÝNING UPPSELTL okt. Miðaverð á forsýningu aðeins kr. 2.000,- Hjc#&-$.`a#&)/%%cd``jgh¨i^ Su 25/9 kl. 20, 2/10 kl. 20, Fö 7/10 kl. 20 @D996B6ÁJG>CC Su 18/9 kl. 21, Fö 23/9 kl 20, RILLJANT aVjh!hjc#'*$.`a#&)/%%!hjc#'$&% [Žh#&+$.cd``jgh¨i^aVjh!aVj# Fi 29/9 kl 20 UPPSELT, Fö 30/9 kl 20, ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR `a#&)/%!hjc#.$&%`a#&)/%% &,$.cd``jgh¨i^aVjh![Žh# Lau 1/10 kl 20 (sýning á ensku) Fi 15/9 kl. 20, Fö 16/9 kl 20, Lau 17/9 kl 20, '($.!aVj#')$.# Fi 22/9 kl. 20, Fö 23/9 kl. 20 :9>I=E>6; IV`bVg`VÂjghÅc^c\V[_ŽaY^# Sími miðasölu 568 8000 Endurnýjun Hjc#&-$.Žg[{h¨i^aVjh![^b#''$. [email protected] ![Žh#'($.cd``jgh¨i^aVjh!aVj# HVaV{cZi^cjVaaVch‹aVg]g^c\^cc# Miðasala á netinu www.borgarleikhus.is áskriftarkorta er hafin! ')$.cd``jgh¨i^aVjh![^b#'.$.! 6[\gZ^haV†]h^cj[g{`a#&'#(% Miðasalan í Borgarleikhúsinu er opin: Ef þú gerist áskrifandi fyrir H†b^**&&'%%"de^cc[g{&%/%% 10-18 mánudaga og þriðjudaga, 10-20 20. september færðu að auki [Žh#(%$.#HÅc^c\jbaÅ`jg†d`i‹WZg# miðviku-, fimmtu- og föstudaga gjafakort á leiksýningu að eigin vali lll#aZ^`]jh^Y#^h 12-20 laugardaga og sunnudag - Það borgar sig að vera áskrifandi - AÐEINS Í SEPTEMBER!

Vegna fjölda áskorana verða örfáar sýningar í Borgarleikhúsinu í september. Alveg brilljant skilnaður var ein fimm sýninga sem hlutu flest atkvæði sem sýning ársins í netkosningu fyrir Grímuna sl. vor.

Sýningin gekk fyrir fullu húsi í 60 skipti í vor. Ekki missa af þessu – Tryggðu þér miða!

20% afsláttur alveg fyrir Vörðufélaga! BRILLJANT Einleikur ÍSLENSKA AUGLÝSINGASTOFAN/SIA.IS LBI 29461 09/2005 Eddu Björgvinsdóttur

Miðasala Borgarleikhússins 5688000 og á netinu www.borgarleikhus.is HUGSAÐU STÓRT SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 ★★★★ ★★★★ -HJ. MBL ★★★★ ★★★★-HJ. MBL -ÓÖH. DV -ÓÖH. DV

“Hann var kvennabósi mikill... “Hann var kvennabósi mikill... en nú kemur fortíðin í bakið á en nú kemur fortíðin í bakið á honum.” honum.” Fékk Grand Prix Fékk Grand Prix verðlaunin í Cannes. verðlaunin í Cannes. Hefur fengið einróma lof gagnrýnenda um heim allan. Hefur fengið einróma lof gagnrýnenda um heim allan. Sýnd kl. 6, 8.30 og 10.30 B.i. 14 ára Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20

Sýnd kl. 8 og 10.20 Gildir á allar sýningar merktar með rauðu Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 B.i. 14 ára 400 kr. í bíó! Sýnd í Lúxus kl. 4, 6, 8 og 10 ★★★ ★★★ -HJ. MBL -HJ. MBL Sýnd kl. 5,30, 8 og 10.30 Sýnd kl. 6 ÍSLENSKT TAL

★★★1/2 -KVIKMYNDIR.is Sýnd kl. 8 og 10.20 B.i. 10 ára Sýnd kl. 6 í þrívídd Sýnd kl. 4 ÍSLENSKT TAL Síðustu sýningar Síðustu sýningar Sýnd kl. 8 Sýnd kl. 10.30 B.i. 16 ára

Deuce Bigalow b.i. 14 ára kl. 6, 8 og 10 Ævintýraferðin kl. 6 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20 B.i. 10 ára Sýnd kl. 4 og 6 í þrívídd Land of the Dead kl. 8 og 10

leiðinni á spítalann fyrr en reska leikkonan Emily Lloyd FRÉTTIR AF FÓLKI síðar í þessum mánuði. Bsegist hafa neitað Brad Pitt um 5.500 sáu Deuce Bigalow andarískar útvarps- stefnumót á árum áður. Emily var Bstöðvar hafa verið að wyneth Paltrow er aðeins átján ára þegar atvikið átti Alls sáu 5.500 manns gaman- halda því fram að Britn- Gí sorg eftir að hafa sér stað og Brad var lítt þekktur leik- myndina Deuce Bigalow: Europe- ey Spears sé búin að misst hundinn sinn. ari. „Ég var með systur minni an Gigolo um helgina en myndin eignast sitt fyrsta barn, Hennar eina huggun Charlotte í partíi þegar einhver kom var frumsýnd á föstudag. Þar með mánuði fyrir tímann. er sú að faðir hennar upp að mér og sagði mér að Brad eru tæplega 7.000 manns búnir að Sagt var að hún hefði sem lést árið 2002 vildi að ég kæmi og talaði við sig sjá hana ef forsýningar eru taldar verið drifin niður á spít- gæti hans. Daginn því hann hefði áhuga á að með, sem hlýtur að teljast mjög ala í Santa Monica ásamt sem svæfa þurfti bjóða mér út,“ segir Emily. hundinn var Gwyneth miður sín „Ég hafði aldrei hitt hann góður árangur. manni sínum Kevin Eins og kunnugt er kom Rob DEUCE BIGALOW Bigalow lendir í ýms- Federline. Móðir hennar þegar sagt var við hana. „Veistu það en fannst nafnið Brad frek- um hremmingum í gamanmyndinni Deuce að nú er pabbi þinn úti að ganga ar hallærislegt. Næsta dag Schneider, sem leikur aðalhlut- Bigalow: European Gigolo. og systir áttu að hafa beðið fyrir verkið í myndinni, hingað til lands utan fæðingardeildina fullar eftir- með hundinn.“ Gwyneth segist hafa þegar ég sá mynd af hugsað með sjálfri sér. „Væri ekki honum varð ég á dögunum og vakti koma hans hygli hafa skilað sér í aukinni að- væntingar. Þessi frásögn stenst þó ■ engan veginn því Britney er ekkert á frábært ef þetta væri satt.“ frekar fúl.“ mikla athygli. Virðist þessi at- sókn. FÖSTUDAGUR MÁNUDAGUR ÞRIÐJUDAGUR » FRÁBÆR SJÓNVARPSDAGSKRÁ ALLA DAGA SUNNUDAGUR LAUGARDAGUR FIMMTUDAGUR MIÐVIKUDAGUR HVAÐ? HVENÆR? HVAR? SEPTEMBER 10 11 12 13 14 15 16 Þriðjudagur ■ ■ KVIKMYNDIR

 20.00 Kvikmyndasafn Íslands sýnir í Bæjarbíói, Hafnarfirði, amerísku Hollywoodmyndina Charade frá ár- inu 1962. Myndin er bæði spennu- mynd og rómantísk gamanmynd og skartar stórstjörnunum Audrey Hep- burn og Cary Grant í aðalhlutverk- um.

■ ■ TÓNLEIKAR

 20.30 Tónleikaröð Selfosskirkju heldur áfram með orgeltónleikum organistans í Hveragerði, Jörg Sond- ermann. Aðgangur er ókeypis.

■ ■ FYRIRLESTRAR

 12.00 Dagur B. Eggertsson flytur erindi um mannréttindi í stjórnar- skrám á Lögfræðitorgi Háskólans á Akureyri, sem verður haldið í stofu L203 í Sólborg við Norðurslóð.

 12.10 Sir Marrack Goulding flytur upphafserindi í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands, „Hvað eru framfarir?“ Hádegisfundirnir verða í vetur haldnir í nýjum fyrir- lestrasal Þjóðminjasafnsins. Erindi Gouldings nefnist „Umbætur á Sam- einuðu þjóðunum og leiðtogafund- urinn mikli: er einhver von um ár- angur?“

Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á [email protected] ekki síðar en sólarhring fyrir birtingu. 32 13. september 2005 ÞRIÐJUDAGUR

VIÐ TÆKIÐ ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON FAGNAR ENDURKOMU HUGH LAURIE Á SKJÁINN. ÚR BÍÓHEIMUM Skemmtilega pirra›ur læknir Ég hef átt afskaplega erfitt að skilja vinsældir spítaladrama Laurie hefur að vísu gengið illa að hrista Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: í sjónvarpi og hef til dæmis aldrei enst yfir heilum Bráða- Wooster af sér og það er því mikið gleði- vaktarþætti. Nú er alla jafna ekkert skemmtilegt að dvelja á efni að sjá hversu geðstirði læknirinn „What kind of place is this? It's beautiful: Pigeons spítala þannig að grunnur allra þessara læknaþátta er Gregory House er fjarlægur breska fly, women fall from the sky! I'm moving here!“ leiðndi. Ekki bætir svo úr skák þegar maður er látinn fylgj- snyrtipinnanum. House er mikið séní og ast með skurðaðgerðum í návígi og þurfa að engjast um í fæst einungis við mjög erfið sjúkdómstil-

meðvirkni með dauðvona persónum og aðstandendum sem felli en er dyggilega studdur fallegu og

Guido úr kvikmyndinni La Vita è bella árið 1997 árið bella è Vita La kvikmyndinni úr Guido eru miður sín. Þetta eru sem sagt tóm leiðindi og ég forðast skarpgreindu aðstoðarfólki. Snillingar Svar: sjúkrahúsaþætti af jafn miklum ákafa og ég reyni að halda hafa vitaskuld efni á að vera hrokafullir mig frá spítölum. og House er einn skemmtilegasti og við- HUGH LAURIE Þessi Það var því með semingi sem ég ákvað að gefa læknaþættin- kunnanlegasti hrokagikkur sem maður eðalleikari fer á kost- um House, M.D. sem Skjár einn er nýbyrjaður að sýna séns. hefur séð í sjónvarpi í háa herrans tíð. um í læknaþáttunum Það sem réði úrslitum var að breski gamanleikarinn Hugh House, M.D. eru bráðskemmtilegir, House, M.D. Laurie fer með titilhlutverkið. Laurie hefur komið nærri eðalframleiðsla sem toppar alla spítala- ýmsu af því besta sem gert hefur verið í bresku sjónvarps- þætti sem boðið hefur verið upp á hingað til og það er fyrst gríni og nægir þar að nefna Black Adder, The Young Ones og fremst Hugh Laurie og túlkun hans á House að þakka. og svo auðvitað Jeeves and Wooster þar sem Laurie fór á Maður gæti jafnvel hugsað sér að leggjast inn hjá þessum kostum í hlutverki spjátrungsins Bertie Wooster. sérkennilega lækni. ■

21.05 20.30 21.00 21.00 18.30 ▼ ▼ ▼ ▼ ▼ FRÆÐSLA RAUNVERULEIKI RAUNVERULEIKI LÍFSSTÍLL FÓTBOLTI

Leiftrið bjarta Amazing Race The Cut Innlit/útlit Real Betis – Liverpool

SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN

6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- 7.00 Olíssport 7.30 Olíssport 8.00 Olíssport ful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 8.30 Olíssport 10.20 Ísland í bítið

17.05 Stiklur – Í litadýrð steinaríkisins 17.50 12.20 Neighbours 12.45 Í fínu formi 13.00 Táknmálsfréttir 18.00 Músasjónvarpið (9:13) Perfect Strangers (126:150) 13.25 Kóngur 17.50 Cheers – 6. þáttaröð 18.20 The O.C. 17.00 Olíssport 17.30 UEFA Champions um stund (16:16) 14.10 Einu sinni var 14.35 (e) League 18.00 Meistaradeildin með Guðna Extreme Makeover (e) 15.20 Monk 16.00 Bergs Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag

18.30 Allt um dýrin (3:25) Breskur dýralífs- 19.35 The Simpsons (21:25) (e) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.20 Þak yfir höfuðið ▼ 18.30 UEFA Champions League (Real Betis þáttur. 20.00 Strákarnir 19.00 Veggfóður Hönnunar og lífstíls þáttur. 19.30 According to Jim (e) Jim borðar kráku – Liverpool) Bein útsending frá leik 19.00 Fréttir og íþróttir 20.00 Joan Of Arcadia (11:23) (Uncertainty til þess að heilla tilvonandi kúnna Real Betis og Liverpool í G-riðli. Fróð- ▼ 20.30 Amazing Race 7 (2:15) (Kapphlaupið legt verður að sjá hvernig Evrópu- 19.35 Kastljósið mikla) Ellefu lið eru mætt galvösk til Principle) Sagan af Jóhönnu af Örk sem er leikinn af Tom Arnold. meisturunum vegnar en Spánverjarnir leiks, reiðubúin til þátttöku í sjöunda færð í nútímann. 20.00 The Restaurant 2 20.00 Everwood (22:22) Bandarísk þáttaröð. eru erfiðir heim að sækja. Rauði her- ▼

Kapphlaupinu. Í síðustu keppni ferð- ▼ 20.45 Út og suður Gísli Einarsson fer um landið 21.00 The Cut (3:13) (You're Gonna Set Me 21.00 Innlit/útlit Innlit/útlit hefur göngu inn átti sína slæmu daga í forkeppn- uðust keppendur um nokkrar heims- og heilsar upp á forvitnilegt fólk. On Fire) Það er enginn annar en sína á ný á SkjáEinum en þetta er sjö- inni en í riðlakeppninni leyfast engin álfur og og höfðu m.a. viðkomu á Ís- Tommy Hilfiger sem er hönnuðurinn unda þáttaröðin enda á þátturinn

▼ 21.05 Leiftrið bjarta (1:2) Heimildamynd í mistök. Athygli er vakin á því að leikur landi. tveimur hlutum um lífshlaup og verk að þessum raunveruleikaþætti en miklum vinsældum að fagna og ekk- Chelsea og Anderlecht er samtímis í Jóhanns Sigurjónssonar skálds. Baldur 21.15 Eyes (10:12) (Á gráu svæði) Dramatísk- Hilfiger er eitt þekktasta vörumerkið í ert lát virðist þar á. Áhorfendur geta beinni útsendingu á nýrri sjónvarpsrás Trausti Hreinsson er sögumaður og ur myndaflokkur. tískuheiminum í dag. 16 manns berj- átt von á ýmsum breytingum þar sem á Digital Ísland. ast um að ná hylli Hilfigers í hinum nýir og frískir einstaklingar taka að sér með hlutverk Jóhanns fer Stefán Jóns- 22.00 LAX (7:13) (Out of Control) Hörku- 20.40 Meistaradeildin með Guðna Bergs son. spennandi myndaflokkur. ýmsu verkefnum. að stýra þættinum í vetur. 22.00 Kvöldþátturinn Beinskeyttur spjall- og 22.00 Judging Amy Bandarískir þættir um 21.20 UEFA Champions League (Chelsea – 22.00 Tíufréttir 22.45 Crossing Jordan (3:21) (Réttarlæknir- Anderlecht) inn) Hörkuspennandi þættir. skemmtiþáttur. lögmanninn Amy sem gerist dómari í 22.20 Rose og Maloney (8:8) (Rose and heimabæ sínum. Maloney) Bresk þáttaröð um rann- 22.40 David Letterman sóknarlögreglukonuna Rose og félaga hennar Maloney.

23.05 Málsvörn (28:29) 23.50 Kastljósið 23.30 Hudson Hawk (Stranglega bönnuð 23.30 Rescue Me (11:13) 0.20 Friends 3 23.00 Jay Leno 23.45 The Contender (e) 23.10 Meistaradeildin með Guðna Bergs 0.15 Dagskrárlok börnum) 1.05 Skipped Parts (Bönnuð börn- (5:25) 0.45 Seinfeld (12:24) 1.10 Kvöldþátt- 0.40 Cheers – 6. þáttaröð (e) 1.05 Óstöðv- 23.50 Ensku mörkin 0.20 2005 AVP Pro um) 2.45 Kóngur um stund (1:16) 3.10 urinn andi tónlist Beach Volleyball Fréttir og Ísland í dag 4.30 Ísland í bítið 6.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí

STÖÐ 2 BÍÓ OMEGA E! ENTERTAINMENT AKSJÓN ENSKI BOLTINN 14.00 Birmingham – Charlton frá 10.09 6.00 Scorched 8.00 The Hot Chick 10.00 Dagskrá allan sólarhringinn. 12.00 E! News 12.30 Fashion Police 13.00 7.15 Korter 18.15 Korter 21:00 Bæjarstjórn- 16.00 Newcastle – Fulham frá 10.09 18.00 Wild About Harry 12.00 My Boss's Daughter The E! True Hollywood Story 14.00 101 arfundur 23.15 Korter Tottenham – Liverpool frá 10.09 14.00 Scorched 16.00 The Hot Chick 18.00 Juiciest Hollywood Hookups 15.00 E! Wild About Harry 20.00 My Boss's Daughter Entertainment Specials 16.00 Style Star 20.00 Þrumuskot (e) Farið er yfir leiki lið- Rómantísk gamanmynd. 22.00 Ring of Fire 16.30 Style Star 17.00 Uncut 18.00 E! News innar helgar og öll mörkin sýnd. dramatískur vestri þar sem rómantíkin er ekki 18.30 Hotspot Hollywood Roosevelt Hotel 21.00 Að leikslokum (e) Snorri Már Skúla- langt undan. 0.00 Men With Brooms (Bönn- 19.00 The E! True Hollywood Story 20.00 son fer með stækkunargler á leiki helgarinnar. uð börnum) 2.00 People I Know (Bönnuð 101 Juiciest Hollywood Hookups 21.00 The 22.00 Middlesbrough – Arsenal frá 10.09 börnum) 4.00 Ring of Fire (Bönnuð börnum) Soup 21.30 The Anna Nicole Show 22.00 0.00 WBA – Wigan frá 10.09 2.00 Dagskrár- Wild On 23.00 E! News 23.30 Hotspot lok Hollywood Roosevelt Hotel 0.00 The E! True Hollywood Story ÞRIÐJUDAGUR 13. september 2005 33

TALSTÖÐIN FM 90,9 VIÐ MÆLUM MEÐ... RÁS 1 FM 92,4/93,5 RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið 9.03 Margrætt með Ragn- 7.05 Árla dags 7.30 Morgunvaktin 9.05 7.30 Morgunvaktin 8.30 Einn og hálfur með heiði Gyðu Jónsdóttur. 10.03 Morgunstund Laufskálinn 9.40 Sögumenn samtímans Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi Leiftrið bjarta Sjónvarpið 21.05 með Sigurði G. Tómassyni. 9.50 Morgunleikfimi 10.13 Sáðmenn söngvanna 11.03 Samfélagið í nærmynd Lífshlaup og verk Jóhanns Sigur- 12.15 Hádegisútvarpið – Fréttatengt efni. 13.00 Bókmenntahátíð í Reykjavík 2005 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.10 Höfundur Fjalla-Eyvinds jónssonar 13.01 Hrafnaþing 14.03 Fótboltavikan með Hansa 13.15 Sumarstef 14.03 Útvarpssagan: Hús Dægurmálaútvarp Rásar 2 15.03 Allt og sumt 17.59 Á kassanum. Illugi Jök- úr húsi 14.30 Trallala dirrindí 15.03 Söng- og Galdra-Lofts ulsson. lagasafn 16.13 Hlaupanótan 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 17.03 Víðsjá 18.25 Spegillinn 19.00 Vitinn 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Spegillinn 19.00 Leiftrið bjarta er heimildarmynd í 19.30 Úrval úr Morgunútvarpi e. 20.00 Margrætt 19.30 Laufskálinn 20.05 Trúbadorar og Sjónvarpsfréttir og Kastljósið 20.00 Músík tveimur hlutum sem fjallar um lífs- meðe. 21.00 Morgunstund e. 22.00 Á kassanum e. tignar 21.00 Á sumar-göngu 21.55 Orð og sport 22.10 Rokkland hlaup og verk Jóhanns Sigurjónsson- 22.30 Hádegisútvarpið e. 23.00 Úrval úr Allt & kvöldsins 22.15 Kvöldsagan, Heimaeyjar- ar, eins ástsælasta skálds Íslendinga. sumt e. 0.00 Hrafnaþing Ingva Hrafns e. fólkið 23.00 Fnykur 0.10 Ljúfir næturtónar Þrátt fyrir að hann hafi látist ungur að árum lifa leikrit og ljóð Jóhanns með » BYLGJAN FM 98,9 ÚTVARP SAGA FM 99,4 AÐRAR STÖÐVAR þjóðinni. Hann lifði ævintýralegu lífi, var sonur íslensks stórbónda en yfir- 5.00 Reykjavík Síðdegis. 7.00 Ísland Í Bítið 8.00 Arnþrúður Karlsdóttir 10.00 Rósa Ingólfs- FM 95,7 Effemm / Zúúber tónlistarstöðin gaf landið og fluttist til Kaupmanna- 9.00 Ívar Guðmundsson dóttir 11.00 Bláhornið 12.25 Meinhornið FM 102,2 Útvarp Latibær / Fjölskyldu útvarp 14.00 Kjartan G. 15.00 Hildur H 17.00 Gústaf FM 102,9 Lindin / Kristilegt efni hafnar til að verða heimsfrægt stór- Nielsson 18.00 Meinhornið 19.00 Bláhornið FM 96,7 Létt / Tónlist og afþreying skáld. Baldur Trausti Hreinsson er 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykja- 20.00 Arnþrúður Karlsdóttir 22.00 Rósa Ing- FM 105,5 Útvarp Boðun / Kristilegt efni sögumaður og með hlutverk Jóhanns vík Síðdegis ólfsdóttir 23.00 Kjartan G. 0.00 Hildur H 1.00 FM 89,5 Kiss / Nýja bítið í bænum fer Stefán Jónsson. Leikstjóri og FM 88,5 XA-Radíó / 12 spora efni 18.30 Kvöldfréttir og Ísland Í Dag. 19.30 Bragi Kynjastríðið 2.00 Gústaf Nielsson 3.00 Rósa handritshöfundur er Jón Egill Berg- Guðmundsson - Með Ástarkveðju Ingólfsdóttir 4.00 Kjartan G. 5.00 Arnþrúður FM 91,9 XFM / Tónlist og afþreying þórsson. Karlsdóttir FM 104,5 Radíó Reykjavík / Tónlist og afþreying

ERLENDAR STÖÐVAR

SKY NEWS Fréttir allan sólarhringinn.

CNN INTERNATIONAL Fréttir allan sólarhringinn.

FOX NEWS Fréttir allan sólarhringinn.

EUROSPORT 12.00 Football: Eurogoals 13.00 Cycling: Tour of Spain 15.30 Football: UEFA Champions League 16.30 Football: Foot World Cup Season 18.00 Boxing: to be announced 19.00 Boxing: to be announced 21.00 News: Eurosport- news Report 21.15 Truck Sports: European Cup Most 21.45 Car Racing: Le Mans Endurance Series Nürburgring 22.00 All sports: WATTS 22.30 Freestyle Motocross: US Tour Little Rock United States 23.00 Adventure: Escape

BBC PRIME 12.05 Hetty Wainthropp Investigates 13.00 Teletubbies 13.25 Tweenies 13.45 Fimbles 14.05 Tikkabilla 14.35 Ace Lightning 15.00 Location, Location, Location 15.30 Ready Steady Cook 16.15 The Weakest Link 17.00 Doctors 17.30 EastEnders 18.00 Top Gear Xtra 19.00 Trouble At the Top 19.40 SAS Desert – Are You Tough Enough? 20.40 Lenny Henry in Pieces 21.10 Casu- alty 22.00 Holby City 23.00 Samuel Beckett – As the Story Was Told 0.00 Samuel Beckett – As the Story Was Told 1.00 Julius Caesar

NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Kalahari: the Flooded Desert 13.00 When Expeditions Go Wrong: Sunken Sub 14.00 Seconds from Disaster: Meltdown in Chernobyl 15.00 Air Crash Investigation: Crash On the Mountain Ad 16.00 Battlefront: Operation Dragoon 16.30 Battlefront: Liberation of Paris 17.00 Storm Stories: Rogue Wave 17.30 Storm Stories: Blizzard On the Mountain 18.00 Kalahari: the Flooded Desert 19.00 When Expeditions Go Wrong: Cave Flood 20.00 Megacities: Mumbai 21.00 Megacities: New York City 22.00 Paranormal?: Ghosts 23.00 Megacities: Mumbai 0.00 Megacities: New York City

ANIMAL PLANET 12.00 The Natural World 13.00 Fangs – Eaten Alive 14.00 Animal Precinct 15.00 Pet Rescue 15.30 Wildlife SOS 16.00 Amazing Animal Videos 16.30 Big Cat Diary 17.00 Monkey Business 17.30 Animals A-Z 18.00 Weird Nat- ure 18.30 Nightmares of Nature 19.00 The Fangs – Big Squeeze 20.00 Mad Mike and Mark 21.00 Animal Cops Detroit 22.00 Monkey Business 22.30 Animals A-Z 23.00 Pet Rescue 23.30 Wildlife SOS 0.00 The Fangs – Big Squeeze 1.00 Weird Nature

DISCOVERY 12.00 Rex Hunt Fishing Adventures 12.30 John Wilson's Fishing Safari 13.00 We Built This City 14.00 Extreme Machines 15.00 Junkyard Wars 16.00 Extreme Machines 17.00 American Chopper 18.00 Mythbusters 19.00 Extreme Engineering 20.00 Massive Machines 20.30 One Step Beyond 21.00 Wild Weather 22.00 Mythbusters 23.00 Forensic Detectives 0.00 Wea- pons of War

MTV 11.30 Just See MTV 13.00 13.30 Wishlist 14.00 TRL 15.00 Dismissed 15.30 Just See MTV 16.30 MTV:new 17.00 The Rock Chart 18.00 Newlyweds 18.30 19.00 Power Girls 19.30 The Osbo- urnes 20.00 Top 10 at Ten 21.00 Punk'd 21.30 Wonder Showzen 22.00 Alt- ernative Nation 23.00 Just See MTV

VH1 12.00 VH1 Hits 15.00 So 80s 16.00 VH1 Viewer's Jukebox 17.00 Smells Like the 90's 18.00 VH1 Classic 18.30 Then & Now 19.00 ABC Bands Reunited 20.00 Bands Reunited 21.00 VH1 Rocks 21.30 Flipside 22.00 Top 5 22.30 The Fabulous Life of... 23.00 VH1 Hits

CLUB 11.45 Come! See! Buy! 12.10 Weddings 12.35 Awesome Interiors 13.00 Crimes of Fashion 13.30 Hollywood One on One 14.00 The Review 14.25 City Hospital 15.10 The Roseanne Show 16.00 Yoga Zone 16.25 The Met- hod 16.50 Single Girls 17.40 The Review 18.05 Crimes of Fashion 18.30 Hollywood One on One 19.00 Girls Behaving Badly 19.25 The Villa 20.15 Spicy Sex Files 21.10 Sex Tips for Girls 21.35 Ex-Rated 22.00 Sex and the Settee 22.30 Women Talk 23.00 Weekend Warriors 23.30 Paradise Seekers 23.55 Come! See! Buy! 0.25 The Review 0.50 Vegging Out

CARTOON NETWORK 12.00 Dexter's Laboratory 12.30 Ed, Edd n Eddy 13.00 Codename: Kids Next Door 13.30 The Powerpuff Girls 14.00 Sabrina, The Animated Series 14.30 Atomic Betty 15.00 Teenage Mutant Ninja Turtles 15.30 B-Daman 16.00 Codename: Kids Next Door 16.30 Foster's Home for Imaginary Fri- ends 17.00 Duck Dodgers in the 24 1/2 Century 17.30 Charlie Brown Speci- als 18.00 What's New Scooby-Doo? 18.30 Tom and Jerry 19.00 The Flint- stones 19.30 Looney Tunes 20.00 Dastardly & Muttley in Their Flying Machines 20.30 Scooby-Doo 21.00 Tom and Jerry 22.00 Dexter's Laboratory 22.30 The Powerpuff Girls 23.00 Johnny Bravo 23.30 Ed, Edd n Eddy 0.00 Skipper & Skeeto

JETIX 12.20 Goosebumps 12.50 Black Hole High 13.15 Spider-Man 13.40 Moville Mysteries 14.05 Digimon II 14.30 Totally Spies 15.00 W.I.T.C.H. 15.30 Sonic X

MGM 12.15 Madhouse 13.45 From Noon Till Three 15.25 Troll 2 17.00 Romeo and Julia 18.40 Heart in Hiding 19.50 And Your Name is Jonah 21.25 To Be a Rose 23.00 Teenage Bonnie & Klepto Clyde 0.30 End

TCM 19.00 Edge of the City 20.25 The Wings of Eagles 22.10 The Thin Man Goes Home 23.50 All This, and Heaven Too

HALLMARK 12.45 Bridesmaids 14.15 Flood: A River's Rampage 16.00 Just Cause 16.45 Reason For Living: The Jill Ireland Story 18.30 Early Edition 19.15 Lifepod 20.45 They Call Me Sirr 22.30 Early Edition 23.15 Choices 0.45 They Call Me Sirr

BBC FOOD 12.00 Douglas Chew Cooks Asia 12.30 Ready Steady Cook 13.00 Madhur Jaffrey's Far Eastern Cookery 13.30 Worrall Thompson 14.00 The Naked Chef 14.30 Cupid's Dinner 15.00 Ever Wondered About Food 15.30 Ready Steady Cook 16.00 Rocco's Dolce Vita 16.30 Tamasin's Weekends 17.00 Rachel's Favourite Food 17.30 Beyond River Cottage 18.00 Kitchen Takeover 18.30 My Favourite Chef 19.00 My Favourite Chef 19.30 Sophie's Weekends 20.00 Nigella Bites 20.30 Kitchen Takeover 21.00 Beauty and the Feast 21.30 Ready Steady Cook

DR1 12.00 Fra nordens kulde til sydens varme 12.30 Lægens bord 13.00 TV Avisen med vejret 13.20 DR-Derude med S¢ren Ryge Petersen 13.50 Ny- heder på tegnsprog 14.00 Dawson's Creek 14.45 Boogie Listen – Boblerne 15.00 Lucky Luke 15.25 Insektoskop 15.30 N¢rd 16.00 Lille N¢rd! 16.30 TV Avisen med Sport og Vejret 17.00 Dagens Danmark 17.30 Hvad er det værd? 18.00 Sporl¢s 18.30 Koste hvad det vil 19.00 TV Avisen 19.25 Kontant 19.50 SportNyt 20.00 Måske skyldig 21.40 Clement Direkte 22.20 Arbejdsliv 22.50 Boogie Listen – Boblerne

SV1 12.15 Vi på Väddö 14.00 Rapport 14.10 Gomorron Sverige 15.00 Wir in Berl- in 15.15 Ramp auf Deutsch 15.30 Krokodill 16.00 BoliBompa 16.01 Sagor från Zoo 16.15 Brum 16.25 Yoko! Jakamoko! Toto! 16.30 De tre vännerna och Jerry 16.55 Lilla Aktuellt – kortnyheter 17.00 Toms mystiska resa i tiden 17.25 Tracks video 17.30 Rapport 18.00 Uppdrag Granskning 19.00 Kommissionen 19.45 24 Nöje 20.00 Debatt direkt från Sverige 21.00 Rapport 21.10 Kulturnyheterna 21.20 Sverige! 21.50 Daddy & Papa 22.50 Sändning från SVT24 34 13. september 2005 ÞRIÐJUDAGUR

DÓTAKASSINN SÍMTÓL FYRIR GEMSA Skemmtileg lausn

DÓTIÐ rétt eins og í gamla daga áður en gemsarnir hófu innreið sína í nútímasamfélagið. Símtól fyrir gemsa.

GALLAR SEM ER? Símtólið er afar fyrirferðarmikið og örugglega myndu ekki allir Fyrir þá sem eru orðnir leiðir á að tala í gemsa sem eru nenna að drattast með það úti um allar trissur. Það er heldur orðnir svo litlir að þeir sjást varla lengur. Þeir passa ekki ekki fallegt en hverjum er ekki sama? Það er tilfinningin fyrir lengur í hendurnar á fólki auk þess sem maður getur ekki símanum sem skiptir öllu máli. talað beint í símtólið því það er svo lítið. Í rauninni eru gemsar hættir að líta út eins og alvöru símar og þessu vilja HRÓSIÐ framleiðendur „Phobile“ eða „Fartólsins“ kippa í liðinn. Þeir KOSTAR hafa sett á markað þetta gamaldags símtól sem hægt er að ...fær Sæunn Ólafsdóttir fyrir að kynna sögu fegurðarsamkeppna tengja við hvaða gemsa sem er. Þannig geta menn gengið Verðið er afar viðráðanlegt, um tvö þúsund krónur. Fæst grip- fyrir Íslendingum í bókinni Bros- stoltir um með alvöru símtól í hendinni og fengið um leið urinn meðal annars á heimasíðunni iwantoneofthose.com. að gegnum tárin. betri tilfinningu fyrir því hvernig það er að tala í alvöru síma, Sendingarkostnaður hækkar verðið að sjálfsögðu eitthvað.

1 2345 PLATOON 4 Herdeild Arnars hét Platoon 67 8 4 og myndaðist fljótt góð stemmning í hópnum eins og sést á þessari mynd. Arnar er annar frá vinstri í neðstu röð. 9 10 11

12 13

14 15

16 17

18 19 20

21

LÁRÉTT 2 illt umtal 6 fyrir hönd 8 keyra 9 dauði 11 tveir eins 12 sívinnandi 14 augnveiki 16 þegar 17 mær 18 pota 20 í röð 21 hanga. LÓÐRÉTT 1 ávöxtur 3 samtök 4 þefdýr 5 efni 7 torskilið 10 að 13 lærdómur 15 svara 16 úthald 19 skammstöfun á lands- fjórðungi.

LAUSN:

af 19 þol,

16 ansa, 15 nám, 13 til, 10 ráðgáta, 7

tau, 5 Skunkar, 4 aa, 3 epli, LÓÐRÉTT: 1 LÓÐRÉTT: ARNAR MÁR JÓHANNSSON: AUKALEIKARI Í FLAGS OF OUR FATHERS

lafa. 21 rs, 20 ota,

18 man, 17 þá, 16 gláka, 14 iðinn, 12

uu, 11 lát, 9 aka, 8 pr, 6 last, ÁÉT 2 LÁRÉTT: Komst í „kameruna“ á fyrsta degi Arnar Már Jóhannsson er einn af Fyrstu tveir dagarnir á tökustað með berum augum.“ um eins og tvítugur maður og það hundruðum íslenskra aukaleikara fóru í búningamátun, bardagaþjálf- Á þriðja degi byrjuðu tökur og sem gekk yfir okkur gekk líka yfir sem tóku þátt í gerð stórmyndar un og í að gera aukaleikurunum þá var meðal annars tekinn upp hann. Við þurftum kannski að Clints Eastwood, Flags of Our grein fyrir öllum öryggisatriðum til hluti af umfangsmiklu innrásar- standa úti í marga klukkutíma án Fathers, hér á landi. Tökum á mynd- að þeir vissu hvernig þeir ættu að atriði. „Þetta var svakalegt að sjá. þess að fá mikið að borða og þá var inni lauk í Sandvík í síðustu viku og bregðast við ákveðnum kringum- Þarna voru hlutir að springa í kring- hann í nákvæmlega sömu sporum það sem eftir stendur á meðal Arn- stæðum. Arnar segist aldrei hafa um mann og menn að skjóta úr púð- og við.“ ars og félaga er minningar um þátt- fengið á tilfinninguna að hann væri urbyssum. Þetta hefur væntanlega Arnar bíður að sjálfsögðu töku í gríðarstórri kvikmynd sem í einhverri hættu. „Okkur var til- verið þó nokkuð líkt því að vera í al- spenntur eftir frumsýningu Flags gæti orðið ein af þeim allra vinsæl- kynnt að það yrðu björgunarstarfs- vöru stríði, en þarna var maður of Our Fathers um þarnæstu jól, líkt ustu í heiminum á næsta ári. menn á staðnum ef eitthvað myndi öruggur öfugt við þá sem voru og aðrir Íslendingar. „Það eru þarna Arnar segist hafa gripið tæki- koma fyrir, þannig að öryggisatrið- þarna í raunveruleikanum. Samt nokkur atriði sem maður veit að færið fegins hendi þegar hann fékk in voru í toppmálum.“ var maður skelkaður á ströndinni maður kemur fyrir í og ég vona að boð um að taka þátt í myndinni. „Ég Arnar segist hafa orðið mjög og maður getur varla ímyndað sér þau verði ekki klippt út. Ég var svo leit á þetta sem skemmtilegt tæki- þreyttur eftir fyrsta daginn sinn. hvernig þeim hefur liðið sem voru heppinn að vera í átta manna hópi færi til að vera í Hollywood-mynd. „Þetta voru svakaátök. Við vorum að berjast þarna, því þá var verið að sem var tekinn og settur í bát með Svo hef ég mikinn áhuga á þessu hlaupandi í sandinum allan daginn reyna að drepa þá.“ aðalleikurunum. Við vorum ein- tímabili, síðari heimsstyrjöldinni, en það var rosalega skemmtilegt að Aðspurður segir Arnar að leik- göngu í tökum með þeim fyrstu tvo og ég hef líka mikinn áhuga á kvik- vera í kringum þetta og sjá „settið“. stjórinn Clint Eastwood hafi verið dagana og það var auðvitað mjög myndagerð. Það var blanda af þessu Allur þessi pakki var miklu stærri ákaflega afslappaður á tökustað. gaman. Maður komst alveg beint í sem fékk mig til að sækja um að en maður bjóst við. Maður getur „Það kom mér mest á óvart hvað „kameruna“ á fyrsta degi og þá var leika í myndinni,“ segir Arnar, sem ekki ímyndað sér hvernig Holly- hann er sprækur, orðinn 75 ára. tilganginum náð.“ er lærður málari. wood-mynd verður til nema sjá það Hann var hoppandi á milli í bátun- freyr@frettablaðið.is Strákarnir hrekkja Jónsa Strákarnir á Stöð 2 byrja með nýj- an dagskrárlið í þætti sínum í kvöld. Þar verða þjóðþekktir Ís- lendingar hrekktir, rétt eins og leikarinn Ashton Kutcher hefur verið iðinn við að gera í hinum BESSI BJARNASON LÁTINN vinsæla þætti Punk'd. Fyrsta fórnarlambið verður Jónsi í svörtum fötum. Strákarn- ir fengu leikstjórann Óskar Jón- asson í lið mér sér, sem fékk Ítarleg úttekt Jónsa til að mæta í prufu fyrir breska kvikmynd. „Hann tók á ævistarfi mjög vel í þetta,“ segir Auðunn Blöndal. „Hann hefur húmor leikarans fyrir sjálfum sér og er hress og skemmtilegur. Hann er búinn að ástsæla vera í Fame og Strákunum okkar og ég held að það hafi ekkert komið honum á óvart þó svo að honum hafi verið boðið í prufu STÁKARNIR Nýr dagskrárliður fer í loftið hjá Strákunum í kvöld. fyrir erlenda mynd.“ Á meðal fleiri þekktra andlita Þorsteinn Guðmundsson, Heiðar fyrir því að sýna hrekkinn en sem verða fyrir barðinu á Strák- Austmann og Selma Björnsdóttir. hann vonar að sjálfsögðu að það unum á næstunni verða Jói í Idol, Að sögn Audda eru ekki allir sem fáist, enda einungis um góðlátlegt Hálfdán Steinþórsson, grínistinn voru hrekktir búnir að gefa leyfi grín að ræða. ■

GOTT FÓLK McCANN

SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, [email protected] DREIFING: [email protected] Auglýsingadeild: [email protected] Veffang: visir.is Gleðifréttir frá Gleðistofu Íslands Laugardaga kl. 11:30 og alla virka daga kl. 11:30, 16:30 og 21:30 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000

BAKÞANKAR KRISTÍNAR HELGU GUNNARSDÓTTUR Í stjórnar- Orkubúnt! rá›sríkinu

að er við hæfi þegar opinberir Þstarfsmenn láta af störfum eft- Outlander 4x4 ir áratuga þjónustu að yfirmenn þeirra þakki þeim vel unnin störf og nuddi þeim ekki upp úr því sem miður fór og illa var gert. Á slíkum stundum er rétt að minn- ast góðra verka og kveðja menn með hlýhug þegar þeir hverfa til nýrra starfa. Í einstaka tilfellum er það þó varla nauðsynlegt þegar menn skipa sig í nýjar stöður hjá sama fyrirtæki án þess að spyrja kóng né prest og sitja áfram sem fastast.

VINNUVEITENDUR verða þá að kyngja því að í raun hætti við- komandi aldrei, heldur færði sig yfir í næstu deild hjá sama fyrir- tæki án alls samráðs við yfir- mennina – sauðsvartan almúgann. Lúðrablástur, hattar, kökur og kampavín eru því óþarfi og lífið gengur sinn vanagang. Viðkom- andi er áfram á launaskrá og hef- ur meira að segja fengið feita launahækkun úr vasanum stóra – sem ein og sér jafngildir tvöföld- um mánaðarlaunum margra ann- arra starfsmanna hins opinbera. Þeim fjölgar hratt sem telja þetta fyrirkomulag til sjálfsagðra rétt- inda.

LYKILSTÖÐUR eru ekki auglýst- ar til umsóknar fyrir hæfa vinnu- þjarka í stjórnarráðsríkinu. Þeim er úthlutað eins og sælgætispok- um í lok afmælisveislu. Nægir þar að nefna stöðuveitingar sendiherr- anna sem væru skemmtiefni ef þær væru ekki svona sorglegar. En nú er kannski mál að veislu- höldum linni. Ef til vill er kominn tími til að brjóta blað og skapa fyrirkomulag sem myndi sæma lýðræðissamfélagi. Í slíku fyrir- Verð aðeins: 2.290.000 kr. myndarríki þættu sérhæfni, reynsla og menntun helstu kostir starfsmanns í valdastöðu.

SKEMMTILEG nýbreytni væri að sjá sendiherra- og seðlabanka- stjórastöður auglýstar lausar til umsóknar – og að alvara lægi þar að baki. Starfsmenn utanríkis- Komdu og prófaðu Outlander. þjónustunnar, sem margir hverjir Skoðaðu líka Outlander með sjálfskiptingu eru að sligast undan reynslu og sérhæfni, gætu þá sótt um að fara og Outlander Turbo - villidýr með glæsilegri til Kanada og Köben. Þrautreyndir leðurinnréttingu og urrandi 200 hestafla vél. viðskiptarefir með farsælan rekstur stórfyrirtækja að baki gætu þá sótt um að setjast í æðsta ráðið við Arnarhól. Í slíku fyrir- MITSUBISHI OUTLANDER DRIVE ALIVE myndarríki væru líka hæstarétt- ardómarar valdir sökum verðleika en ekki vinfengis – líkt og nú tíðkast í stjórnarráðsríkinu á land- Umbo›smenn um land allt: Höldur hf., Akureyri, sími 461 6020 · HEKLA, Borgarnesi, sími 437 2100 · HEKLA, Ísafir›i, sími 456 4666 HEKLA, Laugavegi 174, sími 590 5000 HEKLA, Rey›arfir›i, sími 470 5100 · HEKLA, Reykjanesbæ, sími 420 5000 · HEKLA, Selfossi, sími 482 1416 www.hekla.is, [email protected] inu bláa. ■