12. TÖLUBLAÐ 19. ÁRGANGUR — MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* — ÞRIÐJUDAGUR 15. JANÚAR 2019

Slökkviliðsmenn börðust í gær við mikinn eld á starfssvæði Sorpu í Álfsnesi. Helsti eldsmaturinn var dekkjakurl. „Þetta er Fleiri myndir af eldinum á Álfsnesi er að finna á erfitt við að eiga og þarf að beita óhefðbundnum aðferðum; hugsa út fyrir rammann,“ sagði Jón Viðar Matthíasson slökkvi- +Plússíðu Fréttablaðsins. Fréttablaðið +Plús er í liðsstjóri síðdegis í gær. Reynt var að kæfa eldinn með því að moka yfir hann jarðvegi með vinnuvélum. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR +PLÚS Fréttablaðs-appinu og PDF-útgáfu á Fréttablaðið.is.

Spá risvöxnum Úttekt á RÚV auðlindasjóði Störukeppni er til lítils STJÓRNSÝSLA Ríkisendurskoðun hyggst gera stjórnsýsluúttekt á ORKUMÁL Ef stofnaður verður auð- Ríkis útvarpinu. Úttektin mun ná lindasjóður utan um arðgreiðslur til fjármögnunar, reikningsskila Landsvirkjunar geta safnast upp Hugsanlegt að fjögur stéttarfélög slíti kjaraviðræðum sínum við Samtök atvinnu- og samkeppnisreksturs RÚV. 377 milljarðar króna á tíu ára tíma- lífsins ef árangur næst ekki á samningafundi hjá ríkissáttasemjara í fyrramálið. Ekki fæst uppgefið hvert tilefni bili. Lagning sæstrengs og frekari úttektarinnar er. orkuvinnsla geta haft veruleg KJARAMÁL Það er til lítils að vera í þokast munu félögin skoða það alvar- að það hafi ekkert upp á sig að standa áhrif á stöðu sjóðsins þannig að viðræðum sem ekkert þokast áfram á lega að slíta viðræðunum formlega. í viðræðum sem ekkert þokast áfram. hann yrði nær 900 milljarðar eftir meðan launþegar tapa segir formaður Ragnar segir að það liggi í hlutarins Mikilvægt sé að fá hreyfingu á þær. Skúli Eggert sautján ár. VR. Til greina kemur að stéttarfélögin eðli að lagt verði upp með aðgerða- „Það eru engin átök í kortunum Þórðarson. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu fjögur, sem vísað hafa deilu sinni til áætlun um það hvernig hægt nema félagsmenn ákveði og samþykki ráðgjafarfyrirtækjanna Reykja- ríkissáttasemjara, muni slíta við- sé að þrýsta á að „kröfum um að fara í slíkt. Það er ekki ákvörðun vik Economics og Intellecon um ræðum við Samtök atvinnulífsins mannsæmandi lífskjör verði formanna eða samninganefnda. Við íslenskan raforkumarkað sem (SA) ef enginn árangur næst á mætt“. vinnum eftir kröfum sem félags- verður kynnt á fundi Landsvirkj- sáttafundi á morgun. Þegar samningaviðræður menn samþykktu en enn sem komið unar í dag. „Það hljóta allir að gera sér stóðu yfir fyrir þremur árum er höfum við ekki fengið sýnileg við- „Ýmsar ástæður eru fyrir því Í skýrslunni eru sýndar þrjár grein fyrir því að ef ekkert þokast samþykkti félagið verkfall brögð. Það er til lítils að standa í ein- að Ríkisendurskoðun kanni sviðsmyndir af sjóðsstöðunni fyrir í viðræðunum þá verðum við en ekki kom til þess. hverri störukeppni,“ segir Ragnar. fjárhagsstöðu, hagkvæmni og tímabilið 2025 til 2035; frekari nýt- að gera eitthvað til að ýta þeim Aðspurður hvort Formaðurinn segir að með hverjum skilvirkni embætta umfram það ing orkuauðlindanna, óbreytt orku- áfram,“ segir Ragnar Þór Ing- ekki sé fullsnemmt mánuði sem samningar dragast verði sem hefðbundin fjárhagsendur- vinnsla og síðan lagning sæstrengs ólfsson, formaður VR. Ragnar Þór að slíta sáttavið- launþegar af þremur til fjórum millj- skoðun leiðir í ljós,“ segir Skúli til Bretlands. Verði það niðurstaðan að Ingólfsson. ræðum formlega örðum. Sú tala miðast við kröfugerðir Eggert Þórðarson ríkisendur- – tfh / sjá síðu 6 fundi loknum að lítið hafi segir Ragnar Þór félaganna. – jóe skoðandi. – smj / sjá síðu 4

Fyrirtækjafræðsla Íslandsbanka Fjármögnun fyrirtækja

Miðvikudaginn 16. janúar kl. 17:00 í útibúi Íslandsbanka í Laugardal Nánari upplýsingar á islandsbanki.is/fyrirtaekjafraedsla 2 FRÉTTIR ∙ FRÉTTABLAÐIÐ 15. JANÚAR 2019 ÞRIÐJUDAGUR

Veður Skógarhögg í Hólavallakirkjugarði

Norðaustan 13-20 um landið norðvestanvert, en 5-13 sunnan og austan til. Víða él og frost 1 til 7 stig, en sums staðar frostlaust við suður- ströndina. Norðan 10-18 undir kvöld og kólnar í veðri. SJÁ SÍÐU 14

Örlögin ráðast í dag

BRETLAND Umræðu um samning ríkisstjórnar Theresu May forsætis- ráðherra við ESB um útgöngu Breta lýkur á breska þinginu í dag og greiða þingmenn atkvæði í framhaldinu. Óljóst er hvernig fer fyrir samn- ingnum. Hann virðist þó vinsælli en þegar greiða átti atkvæði um hann í desember. Þá var ljóst að meirihluti væri ekki fyrir hendi, einkum vegna varúðarráðstöfunar er varðar landa- mæri Írlands og Norður-Írlands, og frestaði May atkvæðagreiðslunni. May sagði í ræðu í gær að þingið gæti lamast og traust á stjórnmálum

Theresa Unnið var að því í gær að grisja í grenitrjáaröð í Hólavallakirkjugarði, næst Ljósvallagötu. „Við tókum sjö tré í þessum umgangi. Það eru tekin þau May. tré sem orðið hafa verst úti af sitkalús,“ segir Orri Freyr Finnbogason, einn þriggja arborista hjá fyrirtækinu Trjáprýði. Að öllu er farið með gát og trjánum slakað í bútum niður eftir vírum. „Við eigum eftir að taka nokkur í viðbót í rólegheitum,“ segir Orri. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI

Grikkir ræða þurrkast út verði samningurinn felldur. Þá hefur hún sagt breska um vantraust þingið líklegra til að stöðva Brexit Kirkjan að loka á ellefu alfarið en samþykkja útgöngu án samnings. Þetta gæti gert að verkum GRIKKLAND Umræða um vantraust á að hörðustu Brexit-sinnarnir í Íhalds- grísku ríkisstjórnina hefst á þinginu flokknum, sem hafa ekki stutt samn- í dag. Búist er við að atkvæðagreiðsla alda búskap í Skálholti ing May hingað til, snúist á sveif með fari fram annað kvöld. henni. Breskum skýrendum þykir Alexis Tsipras forsætisráðherra þó líklegra að samningurinn verði kallaði sjálfur eftir umræðunni felldur. eftir að Sjálfstæðir Grikkir, sam- Ábúðarsamningur í Skálholti rennur út í vor. Kirkjuráð vill ekki semja um Verði samningurinn ekki sam- starfsflokkur Syriza, flokks Tsipras, frekari leigu. Fjósið er barn síns tíma og dýrt yrði að koma skikki á mjólkur- þykktur fær May þrjá virka daga til sagði sig úr stjórnarsamstarfinu á að setja fram áætlun um framhaldið. sunnudag vegna gerðar samnings framleiðslutæki. Búskapur hefur verið í Skálholti nær óslitið allt frá landnámi. Búist er við því að hún haldi þá til við Makedóna um breytingu á nafni Brussel strax á morgun til viðræðna. þess ríkis. LANDBÚNAÐUR Útlit er fyrir að Verkamannaflokkurinn mælist Syriza hefur 145 sæti af 300 á búskapur leggist af í Skálholti í vor vinsælli en Íhaldsflokkurinn í nýrri gríska þinginu og hefur að auki þegar núverandi ábúðarsamningur könnun YouGov sem birtist í gær. getað treyst á stuðning eins þing- rennur sitt skeið. Kirkjuráðsmaður Nýtur stuðnings 41 prósents saman- manns utan flokka. Í gær tilkynnti segir ástæðuna þá að fjósbygging á borið við 35 prósent Íhaldsflokksins. Elena Kountoura, ferðamálaráð- staðnum sé úrelt og að lagfæringar Frjálslyndir demókratar mældust með herra og þingmaður Sjálfstæðra komi ekki til með að standa undir ellefu prósent. Líkur eru á að Verka- Grikkja, og annar samflokksmaður kostnaði. mannaflokkurinn leggi fram van- að þau myndu styðja Tsipras í Búskapur hefur verið í Skál- traust á stjórn May verði samningur- atkvæðagreiðslunni. Þau voru í kjöl- holti nær óslitið frá því að Ísland inn felldur. Flokkurinn hefur krafist farið rekin úr þingflokki Sjálfstæðra var numið. Jörðin hefur verið eign nýrra kosninga undanfarið. – þea Grikkja. – þea kirkjunnar eftir hún fékk hana að gjöf frá ríkinu árið 1963. Fyrir fimm árum var til skoðunar hvort hætta ætti að leigja jörðina til ábúðar en að endingu var afráðið að gera fimm ára leigusamning. Á síðasta fundi kirkjuráðs var hins vegar samþykkt að stefna að því að búskap ljúki á jörðinni í vor. „Miðað við þá aðstöðu sem er til búskapar þarna, það er fjósbygg- inguna, og greiðslumarkið sem fylgir jörðinni þá er þetta í raun hið Búfjárhald var í Skálholti nær óslitið frá landnámi. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI eina í stöðunni,“ segir kirkjuráðs- maðurinn Stefán Magnússon. nýbyggingu eða að hætta búskap,“ þó ekki hafi verið tekin formleg „Fjósið er barn síns tíma og stenst segir Stefán. ákvörðun um það. eiginlega ekki þær kröfur sem nú Óljóst sé hvað verði um þær „Það er ekki mikill kvóti þarna. eru gerðar. Miðað við þá öru þróun byggingar Eðlilegast er að hann verði seldur. sem verið hefur í mjólkurfram- sem tengj- Metnaður kirkjunnar liggur að leiðslu undanfarin ár og áratugi þá ast rekstr- sjálfsögðu ekki í því að standa í eru framleiðslutækin inum. Íbúðar- framleiðslu á mjólk enda væri það úrelt. Mjólkurfram- húsið verði nokkuð skrítið ef hún færi að standa leiðsla sætir býsna vafalaust áfram í slíku,“ segir Stefán. ströngum kröfum nýtt og senni- Aðspurður segir Stefán að núver- og reglugerðum legt er að túnin andi ábúandi hafi viljað framlengja og það er fyrst og verði leigð út. samninginn en vilji til þess sé ekki fremst það sem býr Þá er sennilegast fyrir hendi hjá kirkjunni. að baki. Nú standa að mjólkurkvóti Fréttablaðið reyndi að ná tali af menn frammi fyrir jarðarinnar, undir ábúanda jarðarinnar en hann var tveimur kostum, hundrað þúsund vant við látinn við að hafa uppi á annars vegar að lítrum, verði með nautgrip sem sloppið hafði úr fjós- setja 200 milljónir í tímanum seldur inu. [email protected]

4 FRÉTTIR ∙ FRÉTTABLAÐIÐ 15. JANÚAR 2019 ÞRIÐJUDAGUR Vel tekið í áform ráðherra um styrki til að fjölga í kennaranámi

MENNTAMÁL „Háskóli Íslands fagnar Jón Atli segir að án aðgerða blasi Ástandið er sérstak- Skúli Helgason, formaður skóla- styðja sömuleiðis hugmyndir um áformum mennta- og menningar- við mikill skortur á næstu áratugum. lega alvarlegt í og frístundaráðs Reykjavíkurborgar, launað starfsnám. Bendir Skúli þó málaráðherra um að veita kennara- „Ástandið er sérstaklega alvar- leik- og grunnskólum er sömuleiðis jákvæður. Bregðast á að mjög stór hluti kennaranema nemum sérstaka styrki úr LÍN til að legt í leik- og grunnskólum lands- verði við hruni í aðsókn í kennara- vinni við kennslu með námi. 70 pró- auka aðsókn í kennaranám og bæta ins,“ segir rektor og bætir við að landsins. nám eftir að það var lengt í fimm ár. sent grunnskólakennaranema og 90 starfsaðstæður kennara,“ segir Jón allir verði að leggjast á eitt til að Jón Atli „Sú þróun er fordæmalaus en prósent leikskólakennaranema. Atli Benediktsson, rektor HÍ. gera starfið eftirsóknarvert. Ein leið Benediktsson, kennaranemum hefur fækkað um „Þessi tillaga mun því kannski Lilja Alfreðsdóttir menntamála- sem komi til greina sé fjárhagslegur rektor HÍ. hvorki meira né minna en 75 pró- ekki skipta sköpum varðandi ráðherra vinnur að frumvarpi sem stuðningur við kennaranema. sent frá 2002,“ segir Skúli. Róttækar aðsókn að náminu en ég geri mér meðal annars mun þýða að starfs- Bindur rektor miklar vonir við og jafnvel óvenjulegar aðgerðir þurfi þó vonir um að hún muni hafa þau nám kennara á fimmta ári verði að slíkir hvatar, samfara styrk- því til að snúa henni við. Sérstakir jákvæðu áhrif að draga úr brott- launað og að LÍN greiði sértæka ingu kennaranámsins, muni skila styrkir til kennaranema í gegnum hvarfi úr námi sem verið hefur styrki til kennaranema. árangri. Slíkt hafi gefist vel erlendis. LÍN séu af þeim toga. Hann kveðst vandamál.“ – smj Ríkisendurskoðandi ákveður

Tekin í pant. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR að gera stjórnsýsluúttekt á RÚV Áfram kyrrsett Úttekt mun taka til fjármögnunar, reikningsskila og samkeppnisreksturs Ríkisútvarpsins. Úttektin er að frumkvæði Ríkisendurskoðunar og sú fyrsta sem gerð er á RÚV í 24 ár. Ríkisendurskoðandi veitir ekki upp- SAMGÖNGUR Dornier-skrúfuþota flugfélagsins Ernis sætti enn kyrr- lýsingar um tilefni fyrr en endurskoðun er lokið að því er fram kemur í skriflegu svari til Fréttablaðsins. setningu í gær. Vika er síðan vélin var kyrrsett af Isavia vegna skulda. STJÓRNSÝSLA Ríkisendurskoðun Guðjón Helgason, upplýsingafull- hefur ákveðið að hefja stjórnsýsluút- trúi Isavia, segir boltann hjá Erni. Eina tekt á Ríkisútvarpinu sem taka mun leiðin til að losa vélina sé að gera upp til fjármögnunar, reikningsskila og skuldina eða leggja fram tryggingu. samkeppnisreksturs stofnunarinn- Hörður Guðmundsson, eigandi ar. Ríkisendurskoðandi segir ýmsar Ernis, hefur sagt að skuldin vegna ástæður geta verið fyrir því að ráðist ógreiddra þjónustugjalda sé 98 millj- sé í slíka úttekt. Ekki fæst uppgefið ónir króna. hvert tilefni úttektarinnar er, eða Isavia gaf heimild til að taka staða, en Ríkisendurskoðun kannar þotuna inn í skýli fyrir helgi til að almennt í slíkum úttektum meðferð sinna viðhaldi. Hún var síðan aftur og nýtingu almannafjár og bendir á tekin út um helgina og stendur úti á leiðir til að úrbóta. Útvarpsstjóri braut, afskorðuð og undir eftirliti uns telur úttektina tímabæra. skuldir verða greiddar. – smj „Ýmsar ástæður eru fyrir því að Ríkisendurskoðun kanni fjárhags- stöðu, hagkvæmni og skilvirkni embætta umfram það sem hefð- Hótun breytir bundin fjárhagsendurskoðun leiðir engu um heimför í ljós,“ segir Skúli Eggert Þórðarson ríkisendurskoðandi í skriflegu en almennu svari við fyrirspurn Frétta- BANDARÍKIN Hótun Donalds Trump blaðsins um málið. Bandaríkjaforseta um að leggja hag- Samkvæmt upplýsingum frá Ríkisendurskoðun hefur stjórnsýsluúttekt á Ríkisútvarpinu. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR kerfi Tyrkja í rúst, ráðist þeir á Kúrda í mennta- og menningarmálaráðu- Sýrlandi, hefur engin áhrif á ákvörðun neytinu átti Ríkisendurskoðun Við munum að er jafnan saminn að beiðni Alþingis, sem þessar séu eitt af hlutverkum forsetans um að kalla allt bandarískt frumkvæði að umræddri stjórn- sjálfsögðu aðstoða einstakra ráðuneyta eða ríkisstofn- Ríkisendurskoðunar en engin slík herlið heim frá Sýrlandi. Þetta sagði sýsluúttek sem taka mun, sem fyrr ana en aðrar eru unnar að frum- hafi farið fram síðan RÚV var gert Mike Pompeo utanríkisráðherra í gær. segir, til fjármögnunar, reiknings- við verkið eins kvæði Ríkisendurskoðunar eins og að opinberu hlutafélagi árið 2007. Tyrkir eru ekki hræddir við Trump, skila og samkeppnisreksturs. og óskað nú er raunin með RÚV. Þegar Ríkis- Eðlilegt sé að taka stöðuna. sagði Mevlüt Çavuşoğlu utanríkisráð- „Ráðuneytið hefur verið upplýst er eftir. endurskoðun á frumkvæðið eru „Þessi tímapunktur er að mörgu herra í sjónvarpsávarpi í gær. „Banda- um fyrirhugaða stjórnsýsluúttekt en viðfangsefnin meðal annars valin leyti ágætur, rúm tíu ár eru liðin frá menn halda ekki viðræður um svona er ekki beinn aðili að málinu,“ segir Magnús Geir út frá fjárhagslegu umfangi þeirra, ohf-væðingu og RÚV hefur verið mál á Twitter, á samfélagsmiðlum,“ í svari ráðuneytisins. Þórðarson áhættumati, svigrúmi til úrbóta og rekið hallalaust frá árinu 2014,“ sagði Tyrkinn. – þea Skúli Eggert segir að ekki séu útvarpsstjóri fyrri úttektum stofnunarinnar. segir Magnús. veittar upplýsingar um einstaka Eftir því sem næst verður komist „Ríkisendurskoðun ber ábyrgð á athuganir eða úttektir fyrr en endur- skoðanda getur Ríkisendurskoðun fór síðasta stjórnsýsluúttekt Ríkis- endurskoðun ársreikninga RÚV en Mike skoðun eða stjórnsýsluúttekt er gert stjórnsýsluúttektir hjá öllum endurskoðunar á Ríkisútvarpinu það er auðvitað hið besta mál að Pompeo. lokið. Skýrslur fari fyrir stjórnskip- þeim aðilum sem fjármagna starf- fram fyrir 24 árum, árið 1995, þá fá dýpri greiningu á tilteknum fjár- unar- og eftirlitsnefnd til umræðu semi sína með ríkisfé, ríkið á að að ósk fjárlaganefndar Alþingis. hagslegum atriðum frá ohf-væð- og síðan á vef stofnunarinnar þar hálfu eða meira eða njóta framlaga Þar áður var slík úttekt gerð árið ingu og við munum að sjálfsögðu sem þær verða öllum aðgengilegar. úr ríkissjóði vegna þjónustu sem 1988. Útvarpsstjóri segir eðlilegt aðstoða við verkið eins og óskað er Samkvæmt lögum um ríkisendur- þeir veita. Nokkur hluti úttektanna að ráðist sé í úttektina nú. Úttektir eftir.“ [email protected]

ERT ÞÚ MEÐ HÁLSBÓLGU? Nýtt

Bólgueyðandi og verkjastillandi munnúði við særindum í hálsi

Strefen 16,2 mg/ml munnholsúði, lausn inniheldur flurbiprofen. Strefen er notað sem skammtímameðferð til að draga úr einkennum bráðra hálssærinda hjá fullorðnum. Einn skammtur (3 úðaskammtar) aftast í hálsinn á 3-6 klst. fresti eftir þörfum, upp að hámarki 5 skammtar á 24 klst. tímabili. Ráðlagt er að nota lyfið að hámarki í þrjá daga. Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari pplýsingumu um áhættu og aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á www.serlyfjaskra.is. NÝTT ALLA ÞRIÐJUDAGA FLOTT&GOTT

U RÍPT MEÐ G Þ É R

P O K A A F G L E Ð I

4 Original 3.490 kr. kjúklingaborgarar og 2 lítrar gos 6 FRÉTTIR ∙ FRÉTTABLAÐIÐ 15. JANÚAR 2019 ÞRIÐJUDAGUR MARKAÐURINN Hundruð milljarða safnist á tíu árum

Verði auðlindasjóður stofnaður utan um arðgreiðslur Landsvirkjunar geta safnast í hann tæplega 400 milljarðar króna á tíu árum, sam- kvæmt nýrri skýrslu. Aukin orkuvinnsla og sæstrengur geta stækkað sjóðinn verulega. Uppskipting Landsvirkjunar ekki sögð fýsileg. Þorsteinn Friðrik Halldórsson [email protected]

Arðgreiðslur Landsvirkjunar gætu á tíu árum byggt upp auðlinda- sjóð sem næmi 377 milljörðum króna. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu ráðgjafarfyrirtækjanna Reykjavik Economics og Intellecon um íslenskan raforkumarkað sem verður kynnt á fundi Landsvirkj- unar, Orkumarkaðir í mótun; verð- mætasköpun og þjóðarhagur, í dag. „Þessar tölur gefa okkur hugmynd um stærðargráðu auðlindasjóðs ef honum verður komið á fót. Raf- orkugeirinn hefur verið skuldsettur vegna mikils vaxtar en nú er útlit fyrir að skuldsetning hans fari lækk- andi og arðgreiðslugetan vaxandi,“ segir Magnús Árni Skúlason, hag- fræðingur hjá Reykjavík Economics og annar skýrsluhöfunda. Auknar arðgreiðslur Landsvirkj- unar vekja spurningar um hvernig eigi að ráðstafa þeim hagnaði sem safnast upp. Í skýrslunni eru nefnd- ar þrjár leiðir sem geta komið til greina. Landsvirkjun gæti aukið arð- greiðslur til ríkissjóðs sem gæti ráðstafað tekjunum að vild, til Raforkugeirinn hefur verið skuldsettur vegna mikils vaxtar en nú er útlit fyrir að skuldsetning fari lækkandi og arðgreiðslugetan vaxandi. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM dæmis dregið úr skuldum eða aukið útgjöld. Þá gæti Landsvirkjun lækk- ✿ Mögulegur auðlindasjóður frá 2025-2035 Önnur sviðsmyndin gerir ráð fyrir að verð til notenda eða safnað arð- óbreyttri orkuvinnslu frá því sem nú greiðslum í sérstakan auðlindasjóð. 878 Raunvextir: 3,5% er. Þannig verða arðgreiðslurnar 16 „Þegar vel tekst til geta slíkir sjóð- 900 ma.kr. milljarðar króna og stærð sjóðsins ir orðið miklir að vöxtum og tryggja Sviðsmynd 1: Gert ráð fyrir frekari 188 milljarðar árið 2035. 878 að auðlindin skili arði til framtíðar 800 uppbyggingu og betri nýtingu orku- Í þriðju sviðsmyndinni er gert milljarðar geta safnast ef þegar hún er uppurin, sbr. olíulindir „ Arður auðlindanna að meðtalinni nýtingu ráð fyrir lagningu sæstrengs til Bret- lagður verður sæstrengur. Norðmanna og í Mið-Austurlönd- 700 „ Uppsafnaður fleiri endurnýjanlegra orkugjafa. lands en í skýrslunni segir að ljóst um,“ segir í skýrslunni. auðlindasjóður Gert er ráð fyrir að nýframkvæmdir sé að mikillar óvissu gæti um tíma- að við lántökur en ólíklegt verður að Olía er óendurnýjanleg auðlind 600 árið 2035 séu fjármagnaðar án skuldsetningar. setningar og arðsemi slíkrar fram- teljast að það markmið næðist með en vatnsaflið á Íslandi er endur- kvæmdar. Samkvæmt gefnum for- uppskiptingu fyrirtækisins,“ segir í nýjanlegt og getur því skapað arð 500 Sviðsmynd 2: Gert ráð fyrir sendum má þá ætla að arðgreiðslur skýrslunni. til mjög langs tíma. Auðlindasjóður 377 óbreyttri orkuvinnslu frá því sem Landsvirkjunar verði 75 milljarðar Þá væri ávinningurinn af því að utan um arðgreiðslur af endurnýj- 400 nú er. króna á ári og að 878 milljarðar skipta fyrirtækinu upp mögulega anlegum auðlindum skilar þannig safnist upp á tímabilinu. aukin samkeppni á heildsölu- og viðbótarávinningi til allrar fram- 300 Sviðsmynd 3: Gert ráð fyrir sæ- stórnotendamarkaði. Í ljósi sam- tíðar svo lengi sem ekki er gengið á 188 streng en ljóst er að mikillar óvissu Uppskipting ófýsileg setningar viðskiptavina Lands- höfuðstól hans. 200 gætir um tímasetningar og arðsemi Í skýrslunni eru teknar fyrir hug- virkjunar þar sem 80 prósent raf- „Einn af kostunum er að slíkur 75 slíkrar framkvæmdar. Töflunni er myndir um hvort heppilegt geti orkuframleiðslunnar eru seld til 100 sjóður getur varið hagkerfið fyrir 32 16 einungis ætlað að varpa ljósi á reynst að skipta Landsvirkjun upp stórnotenda, sem oftar en ekki eru sveiflum á markaðsverði auðlindar- stærðargráðu frekar en að um spá með það að markmiði að auka sam- alþjóðleg fyrirtæki, verði ávinn- innar á hverjum tíma. Að auki gæti 0 123sé að ræða. keppni. ingur þess hóps hlutfallslega meiri slíkur sjóður tekist á við áskoranir Bent er á að Landsvirkjun sé hlut- en aðila á heildsölumarkaði. sem tengjast lýðfræðilegum breyt- á árunum 2025 til 2035. Miðast nýframkvæmdir séu fjármagnaðar fallslega lítið fyrirtæki á sínu sviði á „Ókosturinn við uppskiptingu ingum svosem öldrun þjóðarinnar,“ útreikningarnir við 3,5 prósenta án verulegrar skuldsetningar. Ef alþjóðlegum samkeppnismarkaði Landsvirkjunar væri líklega hærri segir í skýrslunni. raunvexti á tímabilinu. árlegar arðgreiðslur Landsvirkjunar raforkuframleiðenda þótt það sé fjármagnskostnaður, skert stærðar- Sú fyrsta gerir ráð fyrir frekari í sjóðinn nema 32 milljörðum króna stórt á innlendan mælikvarða. hagkvæmni, aukinn kostnaður við Allt að 878 milljarðar uppbyggingu og betri nýtingu geta 377 milljarðar hafa safnast upp „Einn stærsti kostnaðarliður í stjórnun og annan rekstur. Þá má Settar eru fram þrjár sviðsmyndir orkuauðlindanna að meðtalinni eftir tíu ár. Endanleg upphæð ræðst rekstri Landsvirkjunar eru fjár- ætla að samningsstaða gagnvart sem ætlað er að varpa ljósi á stærð- nýtingu fleiri endurnýjanlegra orku- af mörgum þáttum, til dæmis orku- magnsgjöld, því skiptir höfuðmáli alþjóðlegum stórkaupendum yrði argráðu íslensks auðlindasjóðs gjafa. Auk þess er gert ráð fyrir að verði. fyrir fyrirtækið að lágmarka kostn- verri.“

ENDURNÝJAÐU TENGSLIN MEÐ KODIAQ OG KAROQ.

KODIAQ OG KAROQ. FYRIR FÓLKIÐ ÞITT OG NÁTTÚRUNA. Það er mikilvægt að vera í góðum tengslum við fólkið sitt og náttúruna. Hvort sem þú velur margverðlaunaðan KODIAQ eða glænýjan og snjallan KAROQ gerir þú 5.790.000 kr. 4.690.000 kr. hvort tveggja. Komdu og prófaðu jeppabræðurna frá ŠKODA. Hlökkum til að sjá þig!

HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is Höldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · HEKLA Reykjanesbæ · BVA Egilsstöðum www.skoda.is Útboðsþing SI Verklegar framkvæmdir 2019 Grand Hótel Reykjavík, fimmtudaginn 24. janúar kl. 13–17.

Samtök iðnaðarins boða til Útboðsþings þar sem kynntar verða fyrirhugaðar framkvæmdir helstu opinberra framkvæmdaaðila.

Dagskrá

Setning Orka náttúrunnar Guðrún Hafsteinsdóttir Marta Rós Karlsdóttir formaður SI forstöðumaður tækniþróunar

Reykjavíkurborg Faxaflóahafnir Dagur B. Eggertsson Jón Þorvaldsson borgarstjóri aðstoðarhafnarstjóri Faxaflóahafna

Samtök sveitarfélaga ISAVIA á höfuðborgarsvæðinu Maren Lind Másdóttir Hrafnkell Á. Proppé deildarstjóri farangurskerfa svæðisskipulagsstjóri höfuðborgarsvæðisins tækni- og eignasvið Keflavíkurflugvallar

Veitur Vegagerðin Inga Dóra Hrólfsdóttir Óskar Örn Jónsson framkvæmdastjóri forstöðumaður framkvæmdadeildar

Landsvirkjun Framkvæmdasýsla ríkisins Gunnar Guðni Tómasson Guðrún Ingvarsdóttir framkvæmdastjóri framkvæmdasviðs forstjóri

Landsnet Fundarstjóri Unnur Helga Kristjánsdóttir Sigurður Hannesson yfirmaður verkefnastjórnunar framkvæmda framkvæmdastjóri SI

Skráning á www.si.is +PLÚS

FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Eldhaf í Sorpu

„Við erum að draga saman mannskapinn og erum að stefna á að setja menn á vakt fram á kvöldið og nóttina,“ sagði Jón Viðar Matthíasson slökkviliðsstjóri undir kvöld í gær er verulega hafði dregið úr eldi sem menn höfðu barist við allan daginn hjá Sorpu á Álfsnesi. Vinnuvélum var beitt til að moka yfir eldinn. 8 SKOÐUNSKOÐUN ∙ FRÉTTABLAÐIÐ 15. JANÚAR 2019 ÞRIÐJUDAGUR Pólitískur ofsi Halldór

raggamálið svonefnda er óskemmtilegt dæmi um óstjórnlegt bruðl og vítaverðan skort á eftirliti í stjórnsýslunni. Sem æðsti yfirmaður borgarinnar ber borgarstjórinn í Reykjavík, Dagur B. Eggertsson, ábyrgð í Bmálinu, þótt langt í frá sé hægt að klína á hann allri sök. Engin ástæða er þó til að hann segi af sér vegna málsins, enda hefur hann ekki aðhafst nokkuð glæpsamlegt eða refsivert. Þáttur borgarstjórans er þó svo ríkur að það Kolbrún var bæði sjálfsögð og eðlileg krafa að hann viki úr Bergþórsdóttir þriggja manna hópi sem á að rýna í niðurstöður [email protected] skýrslu Innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar um braggamálið. Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, Hildur Björnsdóttir, sem sæti átti í hópnum, vildi að hlutlaus aðili tæki sæti borgarstjóra í nefndinni. Það var skynsamleg tillaga, eins og Dagur B. Eggertsson hefði átt að gera sér glögga grein fyrir. Hann hefði betur brugðist við samkvæmt því. Í staðinn neitaði hann að víkja og Hildur ákvað að hverfa úr nefnd- inni. Það kom ekki á óvart að borgarstjóri skyldi ekki sjá ástæðu til þess að draga sig úr hinum þriggja manni hópi. Alltaf geta kjósendur verið næsta vissir um að stjórnmálamenn, hvar í flokki sem þeir standa, komi sér undan því að gangast við ábyrgð sinni og viðurkenna mistök. Dagur B. Eggertsson er engin undantekning frá því. Hann gerði ekki það sem hefði verið langskynsamlegast fyrir hann í stöðunni; að gangast við ábyrgð með því að víkja úr nefndinni. Það hefði orðið honum til álitsauka. Fjölda dæma má finna um að opinberar fram- kvæmdir hafi farið úr böndum og kostnaður reynst allur annar og mun meiri en lagt var upp með. Braggamálið er slæmt dæmi um slíkt og borgarstjór- inn er í hópi þeirra sem þar gerðu mistök. Hildur Björnsdóttir sýndi þá sanngirni að benda á að það hefði ekki verið viljandi, hún sagði um óvilja- verk að ræða. Alltof sjaldan er sanngirni við völd í íslenskum stjórnmálum, en þessi orð Hildar minna á að hún fyrirfinnst þar stundum Það er hins vegar enga sanngirni að finna í tillögu Vigdísar Hauksdóttur, borgarfulltrúa Miðflokksins, og Kolbrúnar Baldursdóttur, borgarfulltrúa Flokks fólksins, um að vísa skýrslu Innri endurskoðunar um framkvæmdir við braggann til héraðssak- sóknara. Sú gjörð lyktar langar leiðir af pólitískri Frá degi til dags heift. Offors og heift í garð pólitískra andstæðinga Um staðreyndir er ekkert nýtt. Í pólitík þykir sjálfsagt að höggva til Falsfréttatrúin andstæðingsins gefist á því færi. Ríkar ástæður þurfa Glóðum elds rignir yfir Jón ekki endilega að vera fyrir hendi, það nægir einfald- Baldvin Hannibalsson eftir taðreynd: Það var meirihlutinn sem lagði fram lega að andstæðingurinn liggi vel við höggi. Um leið umfjöllun Stundarinnar um tillögu í borgarráði um að öllum steinum skyldi er ekki tekið nokkurt tillit til þess sem er sann- sláandi fjölda ásakana um kyn- Svelt við í braggamálinu. Engin yfirhylming hefur gjarnt eða rétt. Í hita leiksins er það ekki talið skipta ferðisbrot og ekki annað að sjá átt sér stað – heldur er það einmitt vilji meirihlutans að neinu máli. Það á einmitt við um tillögu fulltrúa en hann hafi safnað þeim að upplýsa þetta mál að fullu. Það er búið að viðurkenna Miðflokksins og Flokks fólksins, sem byggist ekki höfði sér í áratugi. Loftvogir mistök og nú á að ráðast í róttækar breytingar. Hversu Tillagan er á rökum og staðreyndum heldur á óskhyggju um samfélagsmiðla sveiflast ein- oft höfum við séð þessi viðbrögð við erfiðum málum í þeim sem að misferli pólitískra andstæðinga sem þeir vilja ólmir dregið með þeim fjölda kvenna íslenskum stjórnmálum? henni standa koma frá völdum. Tillagan er þeim sem að henni sem stíga nú fram á meðan Staðreynd: Borgarráð þar sem allir flokkar hafa standa til lítils sóma, enda ber hún fyrst og fremst nokkrir hírast í meðvirku mengi aðkomu ber hina formlegu ábyrgð á innleiðingu til lítils sóma. vott um pólitískan ofsa. hvar Donald Trump er glæsileg- Dóra Björt ábendinga braggaskýrslunnar, hópurinn sem borgar- asti gullkálfurinn. Þar blasir við Guðjónsdóttir stjóri situr í er óformlegur og á bara að móta tillögur samsæri ESB-sinna sem ólmir oddviti Pírata sem borgarráð tekur afstöðu til. Borgarstjóri er ekki vilja þagga niður í Jóni eftir að í Reykjavík að fara að rannsaka sjálfan sig, rannsóknin hefur farið hann snerist gegn ESB. Hvernig fram af óháðum aðila og nú er kominn tími til að taka tindátum Brussel-veldisins næsta skref. tókst að töfra fram vitnisburði Þegar komast þarf til botns í flóknum og alvarlegum allra þessara kvenna er þó flestu málum er mikilvægt að halda sig við staðreyndir. sæmilega hugsandi fólki hulin Annað er markleysa, getur verið villandi og afvegaleitt ráðgáta. umræðuna. Því miður hefur ýmsum rangfærslum verið haldið Nei, takk fram í umræðu um braggamálið. Vigdís Hauksdóttir Formaður Íslensku þjóðfylk- hefur haldið því fram að skýrslan sýni fram á hegn- ingarinnar kjarnar ágætlega trú ingarlagabrot og að ástæða sé því til að vísa henni til þeirra sem ætíð gefa meðalinu héraðssaksóknara – sem er rangt. Margoft hefur það tilgang þegar hann rekur rætur komið fram í umræðunni að tölvupóstum Hrólfs, fyrr- „áróðursins“ til þess að „vinstra verandi skrifstofustjóra SEA, hafi verið eytt – sem er liðið stendur á öndinni vegna rangt. Rangfærslurnar eru ýmiss konar. þess að loksins talar hann hreint Í Bakþönkum Sirrýjar Hallgrímsdóttur hér í Frétta- út um þá arfavitlausu stefnu Í allri vinnu blaðinu um helgina var ég skrifuð fyrir orðum um er hann hefur fylgt“. „Meira borgarstjóra sem ég lét aldrei falla. Þegar Sirrý áttaði seigja [sic] vekja þeir upp gamla okkar Pírata sig á mistökum sínum baðst hún strax afsökunar og er drauga, sem oft hafa komið upp, leggjum við hún kona að meiri fyrir það. Ýmsir mættu taka Sirrý sér en hafa verið látið [sic] niður höfuðáherslu til fyrirmyndar að þessu leyti. Það er öllum hollt að játa /\NODODXVWDèJHQJLiKXUèLU falla, til þess eins að sverta og á upplýsinga- mistök sín og læra af þeim. %OXHWRRWKWHQJLQJYLèVQMDOOVtPDNRUWRJO\NODEyOX gera Jón Baldvin ótrúverðugan Í allri vinnu okkar Pírata leggjum við höfuðáherslu + JWDèKDIDPDUJDQRWHQGXU […] Íslenska þjóðfylkingin segir gjöf og á upplýsingagjöf og aðgengi að réttum upplýsingum. nei takk,“ en það gera líka miklu aðgengi að Borgarstjórnarflokkur Pírata hefur því boðað grasrót -iUQ *OHUKI6N~WXYRJXUK fleiri, bara á allt öðrum for- sína á fund nú á fimmtudag til að fara yfir þær upp- %DUNDUYRJVPHJLQ5H\NMDYtN réttum 6ZZZMDUQJOHULV sendum. [email protected] upplýsingum. lýsingar sem nú liggja fyrir og rýna skýrslu Innri endur- skoðunar saman. Þannig náum við árangri.

ÚTGÁFUFÉLAG: Torg ehf. STJÓRNARFORMAÐUR: Einar Þór Sverrisson FORSTJÓRI: Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir ÚTGEFANDI: Kristín Þorsteinsdóttir [email protected] RITSTJÓRAR: Kjartan Hreinn Njálssson [email protected], Ólöf Skaftadóttir [email protected], MARKAÐURINN: Hörður Ægisson [email protected] FRÉTTABLAÐIÐ.IS: Sunna Karen Sigurþórsdóttir [email protected]. Fréttablaðið kemur út í 85.000 eintökum og er dreift ókeypis á heimili á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri. Einnig er hægt að fá blaðið í völdum verslun um á landsbyggðinni. Fréttablaðið áskilur sér rétt til að birta allt efni blaðsins í stafrænu formi og í gagnabönkum án endurgjalds. ISSN 1670-3871 FRÉTTABLAÐIÐ Kalkofnsvegur 2, 101 Reykjavík Sími: 550 5000, [email protected] HELGARBLAÐ: Kristjana Björg Guðbrandsdóttir [email protected] MENNING: Kolbrún Bergþórsdóttir [email protected] LJÓSMYNDIR: Anton Brink [email protected] FRAMLEIÐSLUSTJÓRI: Sæmundur Freyr Árnason [email protected] ÞRIÐJUDAGUR 15. JANÚAR 2019 SKOÐUN ∙ FRÉTTABLAÐIÐ 9 Flýtum framkvæmdum – Að taka afstöðu fækkum slysum með náttúrunni

Sigurður Ingi en miðað við óbreytt ástand þá er ustu, öryggissjónarmiðum og vali Stefán Már Jóhannsson áætlað að hún aukist um 40% til árs- um aðra leið þar sem því verður við Gunnlaugsson samgöngu- og ins 2040. Viðræður eru í starfshópi komið. Að loknum framkvæmdum stjórnarmaður í sveitarstjórnar- ríkisins og sveitarfélaganna um upp- og endurbótum verður innheimt Landssambandi ráðherra byggingu samgangna á höfuðborgar- tímabundið gjald og gjaldtöku hætt veiðifélaga Afstaða og framganga Guð- svæðinu. að lokinni uppgreiðslu láns. Tíma- mundar Inga umhverfisráð- línan gæti verið þessi: Útboð hefjast herra varðandi opna sjókvía- Fjármögnun samgangna á þessu ári, framkvæmdir á því næsta eldið er því prófsteinn á trú- Fjármagn vegna ökutækja og elds- og innheimta að þeim loknum, árið arkmiðið með metnaðar- neytis skilar ríkissjóði um 47 millj- 2024. Gjaldtakan myndi þá hefjast á grein í Fréttablaðinu sem birtist verðugleika hans eða hvort fullri samgönguáætlun örðum og er hlutfall þess sem rennur svipuðum tíma og skatttekjur af öku- þann 9. janúar eftir Guðmund pólitísku eftirmælin verði að Mverður ekki mælt í kíló- til vegagerðar um 70%. Restin, eða tækjum færu minnkandi. Í Inga Guðbrandsson umhverfis- á hans vakt hafi villta laxa- metrum, heldur mannslífum og lífs- um 30% af fjármagni vegna öku- málaráðherra fer hann yfir þau stofninum verið fórnað fyrir gæðum. Til að stuðla að fækkun slysa tækja og eldsneytis fer í tengda liði, Sátt um samgönguáætlun málefni sem að hans mati eru efst og auka umferðaröryggi er áhrifa- okkar sameiginlegu sjóði, og deilist Samgönguáætlun hefur verið til á baugi á nýju ári. Nefnir hann þar norskt fiskeldi á Íslandi. ríkast að endurbæta vegakerfið sem út í heilbrigðiskerfið, tollgæslu og umfjöllunar hjá umhverfis- og sam- sérstaklega friðlýsingar, stofnun lætur víða á sjá í kjölfar aukinnar löggæslu, meðal annars til að standa göngunefnd Alþingis, síðan í októ- þjóðgarðs á miðhálendi Íslands, umferðar og þungaflutninga, m.a. undir kostnaði við eftirlit og afleið- ber. Mikilvægt er að sátt náist um aðgerðaáætlun í loftslagsmálum og vegna mikillar fjölgunar erlendra ingar af notkun ökutækja. Á allra hvaða leiðir á að taka út fyrir sviga gegn plastmengun. Þetta eru þörf Nú liggur fyrir Alþingi frumvarp ferðamanna. Sambærileg framlög næstu árum munu orkuskipti leiða og setja í flýtiframkvæmdir. For- og góð mál og almenn sátt er um um breytingar á lögum um fiskeldi og á undanförnum árum mæta til þess að þróun skatttekna af öku- senda þess að farið verði í gjaldtöku þau, þó mörgum þyki meira sagt og nær allar breytingarnar miða að engan veginn uppsafnaðri þörf til að tækjum fer minnkandi. er gagnsæi um ráðstöfun fjármagns, en gert. Það sem vekur athygli er því að auðvelda starfsemi og vöxt breikka og tvöfalda vegi til að mæta að innheimt gjöld fari til afmörkuðu að umhverfismálaráðherra sér ekki laxeldis í opnum sjókvíum. Í lög- aukinni umferð. Tekjur af ökutækj- Stóra stökkið framkvæmdanna. ástæðu til þess að nefna stærstu unum er dregið úr bæði kröfum um og eldsneyti renna að stærstum Ástand í samgöngum á ekki að hefta ógnina sem nú steðjar að íslenskri til eldisins og vægi vísindalegrar hluta til vegagerðar en spár gera ráð lífsgæði eða hafa neikvæð áhrif á líf Jafnræði náttúru og lífríki hennar: stóriðju- ráðgjafar og áhættumats Hafrann- fyrir að með aukinni nýtingu ann- fólks, heldur þvert á móti. Færa þarf Stefnt er að því að leggja fram frum- laxeldi í opnum sjókvíum með sóknastofnunar. Laxeldi í opnum arra orkugjafa muni þær minnka á vegakerfið upp um umferðaröryggis- varp á vorþingi um framtíðarfjár- frjóan norskan lax. sjókvíum er gömul og úrelt aðferð næstu árum. Ný leið í fjármögnun er flokka og ljóst að ákveðnar fram- mögnun vegakerfisins. Jafnræði þarf Þögn og afstöðuleysi ráðherrans og hefur valdið miklum skaða á að fólk greiði fyrir notkun sína. kvæmdir á fjölförnum stöðum þurfa að ríkja um greiðslu gjalda. Mark- til sjókvíaeldis er hrópandi, líkist skömmum tíma eins og reynslan að eiga sér stað á skömmum tíma. miðið er að sem flestir taki þátt, afneitun eða flótta. Sjókvíaeldið staðfestir alls staðar þar sem það er Stóraukið álag á vegakerfinu Umfang áætlaðra flýtiframkvæmda að gjaldið deilist á sem flesta, t.d. hefur stóraukist á undanförnum stundað. Erlendis hafa þegar verið Fjöldi ekinna kílómetra á þjóð- er um 10% af heildarsamgöngu- þannig að ferðamenn greiði einnig. árum og áætlanir um risaaukn- þróaðar nýjar og umhverfisvænni vegum landsins hefur aldrei verið áætlun, um 60 milljarðar króna. Þær Bæði kostnaður flýtiframkvæmda ingu í undirbúningi. Erfðanefnd aðferðir, en á sama tíma erum við meiri en nú. Umferðin hefur breyst fela í sér alvöru framkvæmdir s.s. og umferð er mismikil á hverri leið landbúnaðarins komst að þeirri á Íslandi að festa úreltar aðferðir mikið á undanförnum árum og breikkun vega, tvöföldun á vegum og fyrir sig. Þannig þarf umfjöllun að niðurstöðu að eldi á frjóum laxi í í sessi og draga úr nauðsynlegu aukist um 46% á Hringveginum á sl. aðskildar akstursstefnur. Tvöföldun eiga sér stað um annars vegar að sjókvíum geti valdið óafturkræfum aðhaldi. Lög um fiskeldi þarf að fimm árum. Vegakerfið annar varla Reykjanesbrautarinnar og aðskiln- sama gjaldið gildi fyrir allar leiðir, breytingum á erfðasamsetningu endurskoða frá grunni og marka þá umferðarálaginu enda var það að aður akstursstefna er gott dæmi óháð umferð eða hins vegar hvort íslenskra laxastofna og ráðleggur stefnu að hérlendis verði umhverfis- miklu leyti byggt upp þegar bílar um hve miklum árangri má ná með gjaldið eigi að endurspegla kostnað stöðvun á útgáfu leyfa. Þrátt fyrir vænt landeldi eða eldi í lokuðum voru færri, þungaflutningar minni slíkum aðgerðum en verulega hefur framkvæmda og umferð á hverjum fögur fyrirheit, þá verða mannleg kvíum með geldan lax. og umferðarhraðinn lægri. Fjölgun dregið úr alvarlegum slysum á þeirri stað. Mikilvægt er að fá sameigin- mistök og sjókvíarnar þola illa Miklar vonir voru bundnar við ferðamanna hefur ítrekað farið leið eftir framkvæmdina. Bylting lega sýn en niðurstöður starfshóps íslenskar aðstæður, eldislax sleppur nýjan umhverfisráðherra sem kall- fram úr bjartsýnustu spám og eru verður í umferðaröryggi þegar Vest- og nánari útfærslur munu liggja og gengur upp í laxveiðiár nær og aður var til þjónustu í ríkisstjórn úr ákveðnir staðir vinsælli en aðrir með urlandsvegur og Suðurlandsvegur fyrir á næstu dögum sem frum- fjær frá kvíunum og veldur erfða- samtökum náttúruverndar, þar sem tilheyrandi álagi á stofnæðar þjóð- verða tvöfaldaðir. varpið mun byggja á. blöndun við íslenskan villtan lax. hann hafði orð á sér fyrir málafylgju vegakerfisins til og frá Reykjavík. Markmiðið með flýtiframkvæmd- Þá hefur eiturefnum verið sleppt í þágu umhverfis og náttúruverndar. Gjaldtöku lýkur um er að auka umferðaröryggi, skil- í kvíarnar til að drepa lúsina með Afstaða og framganga Guðmundar Almenningssamgöngur Gert er ráð fyrir að afmarkaðar leiðir virkni í umferðinni og fækka slysum. ófyrirsjáanlegum afleiðingum fyrir Inga umhverfisráðherra varðandi Aukning í umferð er ekki einungis verði fjármagnaðar af þeim sem nýta, Þrátt fyrir allar þessar aðgerðir erum viðkvæmt lífríki fjarðanna. Svar opna sjókvíaeldið er því prófsteinn á vinsælum ferðamannaleiðum líkt og þekkt var í Hvalfjarðargöng- það fyrst og fremst við sjálf sem sjókvíaeldisins er að horfast ekki í á trúverðugleika hans eða hvort og helstu tengingum út úr höfuð- um. Gjaldtaka hófst og gjaldtöku ráðum því hvaða árangri við náum augu við þau umhverfisvandamál pólitísku eftirmælin verði að á hans borginni. Umferðaraukning hefur lauk. Afmörkuðu leiðirnar þurfa að í umferðaröryggi og slysavörnum. sem eldinu fylgja heldur halda blá- vakt hafi villta laxastofninum verið einnig verið á höfuðborgarsvæðinu taka mið af stöðu svæða, ferðaþjón- Högum akstri eftir aðstæðum. kalt fram að eldið sé umhverfisvænt. fórnað fyrir norskt fiskeldi á Íslandi.

-300.000 KR. NÚ ER SÍÐASTI SÉNS! AFSLÁTTUR + vetrardekk AÐ EIGNAST CITROËN BERLINGO Á FRÁBÆRU TILBOÐSVERÐI 2.048.000 KR. ÁN VSK

Citroën Berlingo er sparneytinn og fjölnota sendibíll með þremur framsætum, ríflegu hleðslurými og 850 kg burðargetu.

Citroën Berlingo 1,6 BlueHDi dísil 5 gíra. Verðlistaverð 2.790.000 kr. m.VSK. Nú aðeins 2.490.000 kr. m.VSK/2.048.000 kr. án VSK. NÚÚ ER TÆKIFÆRIÐ TIL AÐ EIGNAST FJÖLNOTA SENDIBÍL Á FRÁBÆRU VERÐI. KOMDU Í KAFFI!

Brimborg Reykjavík Brimborg Akureyri Nýir og notaðir bílar: Bíldshöfða 8 Tryggvabraut 5 Söludeildir eru opnar virka daga kl. 9-17 Sími 515 7040 Sími 515 7050 og laugardaga kl. 12-16 citroen.is 10SPORTSPORT ∙ FRÉTTABLAÐIÐ 15. JANÚAR 2019 ÞRIÐJUDAGUR 36ÍSLAND - BAREIN 18 HM í handbolta B-riðill Ísland - Barein 36-18 Mörk Íslands (Skot): Arnór Þór Gunnarsson Maður leiksins Hættulegustu mennirnir Mörk úr leikstöðum 8/3 (8/3), Ólafur Guðmundsson 5 (5), Elvar Björgvin Páll Gústavs- Mörk + stoðsendingar Markvarsla Örn Jónsson 4 (4), Stefán Rafn Sigurmanns- son reyndist Bareinum 88 16/34 son 4/1 (4/1), Teitur Örn Einarsson 3 (3), 46 óþægur ljár í þúfu. Hann Arnór Þór Gunnarsson 8+0 Aron Pálmarsson 3 (3), Bjarki Már Elísson varði 15 skot, eða helm- Ólafur Guðmundsson 5+2 prósent var skotnýting Íslands í 1 Lína 3 (4), Sigvaldi Guðjónsson 3 (3), Ómar Ingi ing þeirra skota sem leiknum gegn Barein. Mgnússon 2 (3), Gísli Þorgeir Kristjánsson Aron Pálmarsson 3+4 4 Víti hann fékk á sig. Þar Elvar Örn Jónsson 4+1 skot vörðu markverðir Barein í 1 (3). af voru fjögur víti. 23Varin skot: Björgvin Páll Gústavsson 15/4 Teitur Örn Einarsson 3+2 2 öllum leiknum. 7 Björgvin gaf einn- (30/8, 50%), Ágúst Elí Björgvinsson 1/1 (4/1), Stefán Rafn Sigurmannsson 4+0 ig tvær stoðsend- af níu vítaköstum Bareina vörðu Hraðaupphlaup Gegnumbrot 25%). ingar í leiknum. Ómar Ingi Magnússon 2+2 5 íslensku markverðirnir. 4 5 Mörk Barein: Mohamed Merza 5, Ali Merza 3/1, Ahmed Jalal 3, Mohamed Abdulredha 2, Mahdi Saad 2/2, Abdulla Yaseen 1, Husain Alsayyad 1, Komail Mahfoodh 1/1.

Króatía - Makedónía 31-22 Spánn - Japan 26-22 Stig þjóða: Spánn 6, Króatía 6, Makedónía 4, Ísland 2, Barein 0, Japan 0.

A-riðill

Serbía - Brasilía 22-24 Rússland - Þýskaland 22-22 Frakkland - Kórea 34-23 Stig þjóða: Frakkland 6, Þýskaland 5, Rúss- land 4, Brasilía 2, Serbía 1, Kórea 0.

C-riðill

Túnis - Síle 36-30 Noregur - Austurríki 34-24 Danmörk - Sádí-Arabía 34-22 Stig þjóða: Danmörk 6, Noregur 6, Austur- ríki 2, Túnis 2, Síle 2, Sádí-Arabía 0.

D-riðill

Ungverjaland - Katar 32-26 Argentína - Egyptaland 20-22 Svíþjóð - Angóla 37-19 Stig þjóða: Svíþjóð 6, Ungverjaland 5, Katar 2, Egyptaland 2, Angóla 2, Argentína 1.

Domino’s-deild kvenna Snæfell - Keflavík 78-82 Snæfell: Angelika Kowalska 27, Kristen Denise McCarthy 25/13 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 8, Berglind Gunnarsdóttir 5, Rebekka Rán Karlsdóttir 5. Keflavík: Brittanny Dinkins 41/14 fráköst/9 stoðsendingar, Salbjörg Ragna Sævarsdótt- ir 18, Bryndís Guðmundsdóttir 10, Irena Sól Jónsdóttir 7, Katla Rún Garðarsdóttir 3.

Markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson fagnar glaðbeittur með liðsfélögum sínum á varamannabekknum eftir leikinn gegn Barein í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/EPA

Enska úrvalsdeildin Man. City - Wolves 3-0 1-0 Gabriel Jesus (10.), 2-0 Jesus, vítaspyrna Enginn einbeitingarskortur í sigri (39.), 3-0 Conor Coady, sjálfsmark (78.).

Ísland vann fyrsta sigur sinn á HM í handbolta í gær þegar Strákarnir okkar unnu öruggan átján marka Bíður enn eftir sigur á lærisveinum Arons Kristjánssonar í Barein. Spilamennska Íslands var góð á báðum endum vallarins. fyrsta sigrinum

HANDBOLTI Ísland komst á blað Þeir gáfu tóninn snemma Stefán Árnason, álitsgjafi Frétta- irnir ætluðu að sýna sig og sanna. FÓTBOLTI Íslenska karlalandsliðið í með fyrsta sigri sínum á HM í blaðsins, segist vera ánægður með Það er búið að dreifa álaginu vel fótbolta mætir því eistneska í vin- gær þegar Strákarnir okkar unnu sóknarlega og leikurinn var í að sjá íslenska liðið halda sífellt í síðustu tveimur leikjum og allir áttulandsleik í Katar í dag. Leikurinn átján marka sigur á Barein, 36-18, í raun búinn frekar snemma. áfram og gefa Barein engin grið. sem koma inn eru klárir í slaginn. hefst klukkan 16.45. München. Hægt var að titla þenn- Getumunurinn á þessum „Spilamennskan var flott, það Það virðast margir vera tilbúnir Þetta er seinni leikur Íslands í an leik sem skyldusigur á blaði ef liðum er mikill, sérstaklega var greinilegt að liðið tók þennan að taka þátt í stórmótum. Þetta er þessum landsleikjaglugga. Íslend- Ísland ætlaði sér að komast í milli- leik mjög alvarlega og þeir gáfu mikilvægur liður í því að búa til ingar gerðu 2-2 jafntefli við Svía á riðla og stóðst íslenska landsliðið þegar Ísland mætir svona allt í þetta frá fyrstu mínútu þar landslið framtíðarinnar. Svo virðist föstudaginn. Óttar Magnús Karlsson allar kröfur og rúmlega það. Spila- einbeitt til leiks. til að leikurinn kláraðist. Þeir gáfu vera sem Guðmundur sé að hugsa og Jón Dagur Þorsteinsson skoruðu mennskan var góð á báðum endum tóninn snemma sóknarlega og um þetta mót með framtíðina í mörk íslenska liðsins. vallarins gegn liði Barein sem stóð leikurinn var í raun búinn frekar huga, hvernig liðið verður á næstu Karlalandslið Íslands og Eist- lengi vel í liði Makedóníu deginum snemma. Getumunurinn á þessum stórmótum. Það er gott að vita til lands hafa fimm sinnum áður áður. Íslenska liðið fékk stuttan liðum er mikill, sérstaklega þegar þess að leikmennirnir sem eru að mæst. Íslendingar hafa unnið þrjá undirbúningstíma eftir sjö marka hálfleiksins. Um miðjan fyrri hálf- íslenska liðið mætir jafn einbeitt í koma inn séu reiðubúnir þrátt leiki, Eistlendingar einn og einu tap gegn Spánverjum, eða um átján leik tókst Íslandi að slíta sig frá leikinn og í gær og strákarnir völt- fyrir ungan aldur,“ segir Stefán sem sinni hefur orðið jafntefli. Ísland og tíma, en fær nú tvo sólarhringa til Barein og bæta við forskotið. Hægt uðu yfir þá snemma sem leiddi til hrósar sóknarleiknum. Eistland mættust síðast fyrir tæpum að safna kröftum fyrir leik gegn og bítandi juku Strákarnir okkar þess að leikmenn Barein fóru að „Ég tók eftir því að það var betri fjórum árum. Þeim leik lyktaði með lærisveinum Dags Sigurðssonar í forskotið og var ljóst í hvað stefndi missa hausinn,“ segir Stefán og taktur í sóknarleiknum, liðið gerði 1-1 jafntefli. Rúrik Gíslason skoraði Japan. þegar 20 mínútur voru til leiksloka heldur áfram: mun betur í yfirtölu. Ólíkt því sem mark Íslands. Liðin skiptust á mörkum í upp- eftir 11-2 kafla íslenska liðsins og „Lið undir stjórn Guðmundar eru var í fyrstu tveimur leikjunum Erik Hamrén stýrir Íslendingum í hafi fyrri hálfleiks þótt Ísland munurinn var kominn upp í þret- ekkert að slaka á og taka alla leiki enduðu flestar sóknir í yfirtölu áttunda sinn í dag. Hann bíður enn hafi alltaf verið með frumkvæðið. tán mörk. Það var ekkert hik á mjög alvarlega og það var greini- með marki því að liðið var að dreifa eftir sínum fyrsta sigri sem lands- Íslenska liðinu gekk illa að hrista íslenska liðinu sem tók fótinn ekki legt að yngri leikmenn liðsins boltanum betur. Skytturnar voru liðsþjálfari Íslands. Íslenska liðið Barein af sér í byrjun leiks þrátt af bensíngjöfinni og hélt áfram að voru æstir í að sanna sig. Það komu ógnandi og þegar færi gafst náði hefur leikið 14 leiki í röð án þess að fyrir að markverðir Barein hafi bæta við forskotið allt þar til leikur- hungraðir leikmenn inn og það liðið að nýta hornin vel.“ vinna. Síðasti sigurinn kom gegn ekki varið skot fyrr en undir lok inn var flautaður af. virtist sem svo að allir leikmenn- [email protected] Indónesíu fyrir ári. – iþs Horfðu á heildarmyndina

Allt í einum pakka á lægra verði

+ Skemmtipakkinn fyrir 16.990 kr. á mánuði.*

Ótakmarkað Netbeinir og WiFi Myndlykill Ótakmarkaður + Skemmtipakkinn Internet framlenging heimasími

Kláraðu málið á vodafone.is, í síma 1414 eða komdu við í næstu verslun.

*Aðgangsgjald er ekki innifalið í verði. 12TÍMAMÓTTÍMAMÓT ∙ FRÉTTABLAÐIÐ 15. JANÚAR 2019 ÞRIÐJUDAGUR Fyrirlestur um þá sem Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi, langafi og mágur, Þorsteinn Sigurðsson Lambastekk 1, Reykjavík, hirtu herflutningana lést laugardaginn 12. janúar á hjúkrunarheimilinu Eir. Hann verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju þriðjudaginn 22. janúar kl. 15. Í fyrsta erindi vormisseris í röð fyrirlestra, sem Sagnfræðingafélag Íslands skipuleggur í Erla Hermína Þorsteinsdóttir samvinnu við Þjóðminjasafnið, mun Arnór Gunnar Gunnarsson sagnfræðingur flytja Sara Bertha Þorsteinsdóttir Kristinn Hilmarsson Sigríður Halldóra Þorsteinsdóttir Páll Ásgeir Pálsson fyrirlestur um Rainbow Navigation-málið fyrir bandarískum dómstólum 1985-1991. Sigurður Þorsteinsson Caroline Tayar Lilja Þorsteinsdóttir Sverrir Ágústsson dag flytur Arnór Gunnar Gunnarsson Í þetta skiptið varð niðurstaðan Margrét Þorsteinsdóttir hádegisfyrirlesturinn „Scalia, Gins- íslensku fyrirtækjunum hagstæð. Dóm- barnabörn og barnabarnabörn. Í burg og Keflavíkurstöðin. Rainbow arar í málunum (sem voru m.a. Antonin Navigation-málið fyrir bandarískum Scalia, Ken Starr og Ruth Bader Gins- dómstólum 1985-1991“. Fyrirlesturinn burg) áttu þannig eftir að hafa umtals- fer fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns verð áhrif á málefni Íslands og Banda- Íslands kl 12.05 og er fyrsta erindi vor- ríkjanna á síðari hluta 9. áratugarins. misseris í röð fyrirlestra sem Sagnfræð- Í erindinu verður áhersla lögð á dóms- Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, ingafélag Íslands skipuleggur í samvinnu málin en einnig reynt að setja Rainbow afi og langafi, við Þjóðminjasafnið. Þema þessa vors er Navigation-málið í samhengi við stöðu Sigurður E. Guðmundsson réttarfar og refsingar, segir í tilkynningu. Íslands í kalda stríðinu á 9. áratugnum, MA, fv. framkvæmdastjóri Um miðjan 9. áratuginn tók banda- auk þess sem áhrif fyrirtækjanna á utan- Húsnæðisstofnunar ríkisins, rískt fyrirtæki, Rainbow Navigation, ríkismál verða könnuð. Líkt og dómarar Raufarseli 11, Reykjavík, óvænt að sér vöruflutninga fyrir Banda- tóku skýrt fram var um umtalsverða ríkjaher á Íslandi. Íslenskum skipafyrir- Ronald Reagan og Margaret Thatcher á utanríkishagsmuni að ræða fyrir Banda- sem lést á Landspítalanum við Hringbraut hinn 6. janúar 2019, verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni í tækjum var ekki skemmt enda höfðu góðri stundu. NORDICPHOTOS/GETTY ríkjamenn – en þrátt fyrir það var ekki Reykjavík miðvikudaginn 16. janúar klukkan 13. þau séð um flutningana fram að þessu. hægt að hunsa hagsmuni innlenda fyrir- Að kröfu íslenskra stjórnvalda reyndi Bandaríkjastjórnar til að beita undan- tækisins Rainbow Navigation með auð- Guðrún Helga Sigurðardóttir Friðrik Friðriksson ríkisstjórn Ronalds Reagan að koma þáguákvæði dæmdar ólöglegar og Rain- veldum hætti. Benedikt Sigurðsson flutningunum aftur til íslenskra fyrir- bow Navigation hélt flutningunum um Arnór Gunnar Gunnarsson skrifaði Kjartan Emil Sigurðsson tækja en það reyndist þrautin þyngri þar sinn. Löndin leiddu málið til lykta með BA-ritgerð í sagnfræði um Rainbow Aldís Eva Friðriksdóttir sem bandarísk fyrirtæki höfðu forgang milliríkjasamningi seinna á árinu 1986 Navigation-málið sem hann skilaði í Dagur Páll Friðriksson lögum samkvæmt. en fljótlega var framkvæmd samnings- janúar 2018. Hann leggur nú stund á Emelía Rut Viðarsdóttir Í kjölfarið urðu tvö dómsmál vestra ins kærð og úr varð seinna meiri háttar meistaranám í Evrópusögu við Col- sem höfðu mikil áhrif á deiluna. Í fyrra dómsmál vegna vöruflutninganna umbia-háskóla í New York. dómsmálinu (1985-1986) voru tilraunir (1988-1991). [email protected]

Ástkær faðir okkar, tengdafaðir og afi, Elskuleg móðir mín, tengdamóðir, Róbert Róbertsson amma og langamma, vörubifreiðarstjóri, Sigríður Þórarinsdóttir frá Brún Biskupstungum, Kambaseli 29, Grænumörk 2, Selfossi, lést á gjörgæsludeild Landspítalans lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands miðvikudaginn 9. janúar. Útför fer fram frá 8. janúar. Útförin fer fram frá Selfosskirkju Seljakirkju fimmtudaginn 17. janúar kl. 13. fimmtudaginn 17. janúar kl. 13.30. Þórarinn Már Sigurðsson Ingebjörg Sigurbjörnsdóttir Bryndís Guðrún Róbertsdóttir Ragnhildur Egholm Þórarinsdóttir Anna Rósa Róbertsdóttir Tómas Luo Shunke Sigríður Þyrí Þórarinsdóttir Þórir Már Ólafsson Róbert Sveinn Róbertsson Þórunn María Bjarkadóttir Atli Már Þórarinsson Dýrleif Sveinsdóttir Álfgeir A. Önnuson, Bjarki Fannar og Birkir Róbert og barnabarnabörn. Við erum til staðar Róbertssynir. þegar þú þarft á okkur að halda

Ástkær eiginkona mín, móðir, Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, Jón G. Bjarnason, tengdamóðir, amma og langamma, umsjón útfara amma, langamma og langalangamma, Ingibjörg E. Daníelsdóttir Ráðhildur Ingvarsdóttir Ársölum 1, Kópavogi, Sléttuvegi 11, áður Útfararþjónusta lést á líknardeild Landspítalans Álftamýri 2, Reykjavík, miðvikudaginn 9. janúar sl. Útförin sem lést þann 28. desember sl. & lögfræðiþjónusta fer fram í Áskirkju föstudaginn verður jarðsungin frá Háteigskirkju 18. janúar kl. 13.00. fimmtudaginn 15. janúar kl. 15. Jón Sigurðsson Við önnumst alla þætti undirbúnings og fram- Sigmundur Heiðar Valdimarsson Sigurður Reynisson Hildur Kristín Friðriksdóttir kvæmd útfarar ásamt vinnu við dánarbússkiptin. Sigurjón Hafberg Valdimarsson Guðlaug Elíasdóttir Daníel Reynisson Sólrún Rúnarsdóttir Einar Magnússon Við þjónum með virðingu og umhyggju að Egill R. Reynisson Inga Birna Traustadóttir ömmu-, langömmu- og langalangömmubörn. leiðarljósi og af faglegum metnaði. Jóhanna Gunnarsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Með kærleik og virðingu Útfararstofa Kirkjugarðanna Vesturhlíð 9, Fossvogi | Sími 551 1266 | útför.is Ástkær móðir okkar, Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, Ólöf Helga Sigurðardóttir tengdafaðir, afi og langafi, Brekkan Helgi Kristófersson tannlæknir, Háaleitisbraut 43, Reykjavík, Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli lést fimmtudaginn 10. janúar sl. Útförin lést á Landspítalanum við Hringbraut og útfarir má senda á netfangið fer fram frá Neskirkju við Hagatorg 30. desember síðastliðinn. Útförin hefur farið fram að ósk hins látna. [email protected]. fimmtudaginn 17. janúar klukkan 13.00. Friðrik Brekkan Jóhanna Jóhannsdóttir Margrét Einarsdóttir Auglýsingar á að senda á [email protected] Elísabet Brekkan Þorvaldur Friðriksson Guðrún Helgadóttir Kristófer Helgason Bylgja Elín Björnsdóttir eða hringja í síma 550 5055. Hólmsteinn Brekkan Helga Brekkan Einar Helgason Rakel Ýr Ísaksen Hanna Brekkan Aron Kári, Karen Erla, Lena Rut, Gabríel Eric, Felix barnabörn og barnabarnabörn. Dagur, Hekla Rán, Saga Katrín og Björg Viktoría KYNNINGARBLAÐ 15. JANÚAR 2019 15. JANÚAR ÞRIÐJUDAGUR ÞRIÐJUDAGUR Heilsa

Björk Bogadóttir, íþrótta- og heilsufræðingur, fer nær daglega í líkams- ræktarstöð. Hún undir- býr sig nú af kappi fyrir Vegan í maraþonhlaup. Hún vill að heilbrigði sé lífsstíll fremur en átaksverk- efni. ➛4 CrossFit Árni Björn Kristjánsson, stöðvarstjóri hjá CrossFit XY, er vegan og kann því vel. Hann segir marga halda að veganismi og CrossFit fari ekki saman en hann hefur reynt hið gagnstæða á eigin skinni. ➛2

Árni Björn gerðist vegan árið 2017. Það tók hann smá tíma að finna út úr því hvernig hann gæti tryggt nægan kaloríufjölda í takt við stífar æfingar en hann komst þó fljótlega á rétta sporið. Hann æfir tvisvar á dag fimm daga vikunnar og borðar 3.500-4.000 kaloríur. Ekkert af því sem hann borðar er úr dýraríkinu. MYND/STEFÁN 2 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 15. JANÚAR 2019 ÞRIÐJUDAGUR

Vera Einarsdóttir [email protected] Árni Björn æfir nú fyrir Reykja- rni Björn Kristjánsson vík CrossFit byrjaði að æfa CrossFit Championship Áhaustið 2009. Hann æfði og sem verður keppti í tennis sem barn en eftir að haldið í maí en hann lagði tennisspaðann á hill- það er undan- una var hann í nokkur ár að finna keppni fyrir út úr því hvað gæti tekið við. „Ég heimsleikana í var orðinn ansi þungur og prófaði CrossFit. CrossFit í þeim tilgangi að léttast,“ MYND/STEFÁN segir Árni Björn sem náði fljótt góðum árangri og keppti á sínum fyrstu heimsleikum tveimur árum síðar, eða árið 2011. Hann hefur síðan farið tvisvar til viðbótar á heimsleika og í öll skiptin keppt í liðakeppni. Í dag er hann stöðvar- stjóri og einn af meðeigendum CrossFit XY í Garðabæ og stefnir á heimsleikana í einstaklingskeppni. „Ég stefni á Reykjavík CrossFit Championship sem verður haldið í maí en það er undankeppni fyrir heimsleikana. Á þá komast aðeins 40-50 manns á heimsvísu svo sam- keppnin er hörð.“ Vigtar matinn Árni Björn gerðist vegan árið 2017 og kemur það að hans sögn mörgum á óvart enda ekki endi- lega samasemmerki á milli þess og stífrar CrossFit-iðkunar í hugum fólks. Aðspurður segir hann mataræðið hins vegar ekki koma að sök nema síður sé og er hann í þrælgóðu formi. „Þetta snýst bara um að vita hvað maður er að gera. Til að byrja með var ég ekki alveg með það á hreinu og rak mig aðeins á. Ég var hreinlega ekki að borða nóg miðað við hversu mikið ég æfi og léttist meira en ég kærði mig um. Þá brá ég á það ráð að fylgjast betur með. Ég hafði áður prófað að vigta mat- inn minn í þeim tilgangi að léttast en tók upp á því aftur til þess að sjá til þess að ég fengi örugglega nóg,“ útskýrir Árni Björn, sem hefur síðan haldið sér í þeirri þyngd sem hann vill vera í. Hann fylgir ákveðinni formúlu sem tekur mið af orkuþörf hans yfir daginn en hún fer eftir því hversu mikið hann æfir. „Ég æfi tvisvar á dag fimm sinnum í viku og miðað við það þarf ég að inn- byrða um 3.500-4.000 kaloríur á Þetta snýst um að vita hvað maður er að gera. Til að byrja með var ég ekki alveg með það á hreinu. Ég var ekki að borða nóg miðað við hversu mikið ég æfi og léttist meira en ég kærði mig um.

dag.“ Árni Björn passar upp á að hafa gott jafnvægi á milli kolvetna, próteins og fitu og leggur ríka áherslu á grænmeti, ávexti, baunir og aðra próteingjafa eins og seitan, tófú og oumph. „Morgunmaturinn samanstend- Árni Björn er í þrælgóðu formi og setur markið hátt. MYND/STEFÁN ur yfirleitt af hafragraut, hnetu- smjöri, banönum og próteindrykk. Uppskrift að dæmigerðum námið komst hún að raun um Í hádeginu fæ ég mér svo til dæmis morgunmat Árna Björns: hvernig framleiðsla dýraafurða hrísgrjón eða sætar kartöflur Ofurgrautur fer fram. Í stuttu máli er það ekki ásamt einhverjum af ofangreind- sérlega huggulegur iðnaður og um próteingjöfum. Í millimál 70 g hafrar varð hún í kjölfarið afhuga dýraáti. borða ég mikið af grænmeti og 15 g hnetusmjör Þetta er að miklu leyti falinn ávöxtum og er til að mynda dug- 100 g af banana iðnaður og það er engin tilviljun. legur að japla á gulrótum, papr- 40 g hindberjasulta Þetta er eitthvað sem fólk kærir sig ikum og gúrkum. Á kvöldin eldum 50 g af vegan próteini (ég nota ekki um að sjá,“ segir Árni Björn og við fjölskyldan svo venjulegan Bulkpowders sem fæst í Hreysti) eru þau hjónin því fyrst og fremst heimilismat án dýraafurða og er af vegan af siðferðislegum ástæðum. nægu að taka. Við kaupum yfirleitt Sjóðið hafarna í vatni. Bætið „Það er það sem knýr okkur inn í Krónunni en þar er mikið og hnetusmjörinu við svo það bráðni áfram.“ gott veganúrval. Það er því alltaf alveg saman við grautinn. Skerið veisla hjá okkur,“ segir hann og banana í sneiðar og setjið út á Fáir vegan í CrossFit hlær. grautinn. Setjið svo sultu yfir allt Aðspurður segist Árni Björn ekki heila klabbið. vita um marga CrossFit-iðkendur Fylgdi fordæmi konunnar Með þessu fæ ég mér 50 g af sem eru vegan, hvorki hér heima Eiginkona Árna Björns, Guðrún vegan próteindufti sem ég blanda né erlendis. „Það kemur mér í raun Ósk Maríasdóttir, kom honum á út í ískalt vatn með klökum. svolítið á óvart því þetta er að vegan-bragðið. „Hún gerðist vegan Þessi máltíð inniheldur 725 verða sífellt algengara hjá íþrótta- ári á undan mér. Hún er matvæla- kaloríur. Þar af eru 52% kolvetni, fólki í hinum ýmsu greinum og fræðingur að mennt en í gegnum 22% fita og 26% prótein. kemur alls ekki að sök.“ FlÍSA ÚTSALA

25-80% AFSLÁTTUR

vidd.is/utsala

Bæjarlind 4 · Kópavogi · 554 6800 Njarðarnesi 9 · Akureyri · 466 3600 4 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 15. JANÚAR 2019 ÞRIÐJUDAGUR Undirbýr maraþonhlaup Björk Bogadóttir, íþrótta- og heilsu- fræðingur, fer nær daglega í líkams- ræktarstöð. Hún undirbýr sig nú af kappi fyrir mara- þonhlaup. Hún vill að heilbrigði sé lífsstíll fremur en átaksverkefni. Sólveig Gísladóttir [email protected]

jörk hefur alltaf hreyft sig mikið. Æfði handbolta og Bdans á yngri árum en fékk áhuga á líkamsrækt á unglings- árum. Hún tók í kjölfarið þátt í nokkrum fitnesskeppnum. Hvaða líkamsrækt stundar þú í dag? Ég hef enn mikinn áhuga á almennri líkamsrækt og fer nær daglega á líkamsræktarstöð. Síðastliðna mánuði hef ég auk þess verið að undirbúa mig fyrir mara- þonhlaup. Undirbúningurinn felst helst í reglulegum útihlaupum og lyftingaæfingum. Hvað æfir þú oft í viku? Ég æfi 5 til 7 sinnum í viku. Hver er uppáhaldsæfingin þín? Ég á mér margar uppáhalds- æfingar. Ef ég ætti að nefna eina þá væri það hnébeygjan. Ég legg sérstaka áherslu á styrktaræfingar fyrir fætur þessa dagana vegna hlaupsins sem er fram undan. Björk Bogadóttir starfar sem íþrótta- og heilsufræðingur hjá Heilsuborg. Hún ætlar að hlaupa sitt fyrsta maraþon á árinu. MYND/ANTON BRINK Aðhyllist þú einhverja sérstaka stefnu í mataræði? Mikilvægast finnst Ég tek yfirleitt æfingu klukkan fajitas eða kjúklingaréttur. Þegar ég og einn finni sitt jafnvægi, bæði Mín stefna er bara að borða sex á morgnana og eftir hana fæ vil gera vel við mig er heimagerður hvað varðar mat og hreyfingu. fjölbreyttan mat og borða hann mér að hver og einn ég mér oft hafrabrauð og hleðslu hamborgari í miklu uppáhaldi. Það sem hentar einum þarf ekkert reglulega yfir daginn. Allt er gott finni sitt jafnvægi, bæði eða ommilettu. Í millimál fæ ég Hvað borðar þú fyrir og eftir endilega að henta öðrum. Þess í hófi. Ég vil gera heilbrigði að mér hrökkkex með hummus og æfingu? vegna er mikilvægt að prófa lífsstíl í staðinn fyrir átaksverkefni hvað varðar mat og ávöxt. Hádegismaturinn er yfirleitt Ég borða yfirleitt ristað hafra- sig áfram og finna hvað hentar og þá er mikilvægt að halda sér í hreyfingu. fjölbreyttur en mér finnst mjög brauð eða hafragraut fyrir æfingu hverjum og einum. Allt er gott í jafnvægi. Ég verð mjög fljótt leið á gott að fá mér kjúklingasalat eða og hleðslu eftir æfingu. hófi tel ég vera lykilþáttinn í að til- því að borða sama einhæfa matinn kjúklingavefju. Túnfiskur bland- Hvaða borðar þú milli mála? einka sér heilbrigðan lífsstíl. í hvert mál og því hefur fjölbreytt aður með tómötum, kotasælu og Ég gríp mér oft ávexti og þá Strengir þú áramótaheit? mataræði verið lykillinn fyrir mig. rauðlauk finnst mér algjört lostæti helst banana. Hrökkbrauð með Ég strengi ekki áramótaheit en Ég legg mikla áherslu á að hafa borða hollan mat umfram óhollan og auðvelt að finna til þegar ég kjúklingaáleggi eða hummus er ég set mér markmið. Bæði lang- engin boð eða bönn í mataræði. þó svo að ég leyfi mér smá óholl- er á hraðferð. Seinna millimálið líka alltaf gott. tíma- og skammtímamarkmið. Er eitthvað sem þú neitar þér um? ustu af og til. yfir daginn er heimagerður boost Lumar þú á einhverjum góðum Fyrir komandi ár hef ég meðal Það er í raun ekkert sem ég neita Getur þú lýst dæmigerðum mat- og poppkex með hnetusmjöri. heilsuráðum? annars sett mér það markmið að mér um. Almennt kýs ég bara að seðli yfir daginn? Algengur kvöldmaður er kjúklinga- Mikilvægast finnst mér að hver hlaupa mitt fyrsta maraþon.

KONUR Í ATVINNULÍFINU

Blaðið er unnið í samtarfi við FKA - Félag kvenna í atvinnulífinu.

Útgáfa blaðsins verður að morgni þess dags sem árleg viðurkenningarhátíð FKA fer fram, þar sem þrjár glæsilegar konur fá sérstakar viðurkenningar fyrir að hafa verið öðrum konum í atvinnulífinu hvatning og fyrirmynd. Daginn eftir munu svo viðtöl við þessar glæsilegu konur birtast í Fréttablaðinu.

Öll fyrirtæki og stofnanir sem eru stolt af því að hafa jafnrétti kynjanna í hávegum stendur til boða að taka þátt í þessu blaði með auglýsingu eða umfjöllun.

Nánari upplýsingar um blaðið veitir: Jóhann Waage markaðsfulltrúi Fréttablaðsins. Sími 550 5656 / [email protected] KYNNINGARBLAÐ

Ketó ÞRIÐJUDAGUR 15. JANÚAR 2019 Kynning: Kjötkompaní, Enzymedica

Fagmenn í kjöti

Kjötkompaní er sannkölluð paradís kjötunnenda. Í verslun- um Kjötkompanís í Hafnarfirði og úti á Granda er mikið og gott úrval af fallegum steikum, girni- legu meðlæti og sósum, sem fagmenn verslunarinnar afgreiða af sinni alkunnu snilld. ➛2

Jón Örn Stefánsson matreiðslumaður stofnaði Kjötkompaní árið 2009. Hróður verslunarinnar hefur vaxið og dafnað á þeim áratug sem hún hefur starfað. MYND/STEFÁN 2 KYNNINGARBLAÐ KETÓ 15. JANÚAR 2019 ÞRIÐJUDAGUR

Nýrri verslun Kjötkompanís úti á Granda hefur verið frábærlega tekið enda kærkomin viðbót í þá skemmtilegu flóru verslana sem er að finna í hverfinu.

Smáréttir Kjöt- kompanís hafa sannarlega slegið í gegn.

Smáréttirnir eru vinsælir í veislur og aðra viðburði.

Úrvalið af girnilegu kjöti og réttum í kjötborði Kjötkompanís er afar mikið. ið sérhæfum okkur í vel Hamborgararnir okkar sívinsælir og seljast í bíl- verkuðu og vel meðhöndl- förmum, enda úr hundrað prósent Vuðu kjöti af öllu tagi og okkar eru sívin- kjöti og með réttu fituhlutfalli.“ seljum til dæmis ekki nautakjöt sælir og seljast í bílförm- Hann segir tilbúnu súpurnar einn- nema það hafi fengið að hanga ig vel þekktar og sívinsælar enda í minnst 25 daga,“ segir Jón Örn um, enda úr hundrað tilvaldar í veislur af öllum toga. Stefánsson matreiðslumaður sem prósent kjöti og með stofnaði Kjötkompaní árið 2009 Veisluþjónusta og ný verslun en hróður verslunarinnar hefur réttu fituhlutfalli. á Granda vaxið og dafnað á þeim áratug Kjötkompaní rekur veisluþjónustu sem hún hefur starfað enda starfa sem nýtur vaxandi vinsælda. „Smá- fagmenn bak við kjötborðið og réttirnir okkar eru gríðarlega eftir- áhersla er lögð á gæði og vönduð sóttir og eru pantaðir við fjölmörg vinnubrögð. „Við leitumst alltaf tilefni. Við sjáum einnig um stórar við að vera með ferskasta hráefnið veislur, brúðkaup, árshátíðir og sem býðst hverju sinni og það er kennslumyndbanda um hvernig fleira,“ segir Jón Örn. að stærstum hluta upprunnið hjá best sé að meðhöndla steikur.“ Fyrir rúmu ári var opnuð ný íslenskum bændum.“ verslun Kjötkompanís úti á Þeir sem aðhyllast lágkolvetna Hamborgarar í bílförmum Granda. „Það hefur gengið frábær- ketó-fæði koma ekki að tómum En hvað er vinsælast? lega og við höfum fengið flottar kofanum hjá Kjötkompaníi. „Það fer mikið eftir árstíma en viðtökur. Enda er búðin kærkomin „Starfsfólk okkar þekkir ágætlega Kjötið gerist ekki betra. Fullkomið lágkolvetnafæði. þó má nefna nautalund delux sem viðbót í þá skemmtilegu flóru til ketó-mataræðisins og getur krydduð er með trufflusveppum. verslana sem er að finna á Granda.“ aðstoðað fólk en auk þess eru lýsingum,“ segir Jón Örn. Starfsfólk bestu getu. „En einnig bendum Hún er afskaplega vinsæl líkt og góðar innihaldslýsingar á öllum Kjötkompanís er einnig oft spurt við fólki á síðuna okkar www. nauta ribeye-ið okkar. Í lambinu vörum Kjötkompanís og auðvelt út í réttu leiðina til að elda kjöt kjotkompani.is þar sem hægt er má nefna lambakonfektið í krydd- Nánari upplýsingar má finna á fyrir kúnnann að leita eftir upp- og Jón Örn segir öllu svarað eftir að finna leiðbeiningar og fjölda legi og svo eru hamborgararnir www.kjotkompani.is

Útgefandi: Torg ehf Ábyrgðarmaður: Kristín Þorsteinsdóttir Sölumaður auglýsinga: Arnar Magnússon, [email protected], s. 550 5652, Veffang: frettabladid.is ÞRIÐJUDAGUR 15. JANÚAR 2019 KETÓ KYNNINGARBLAÐ 3 Magaverkirnir hurfu og orkan kom til baka

Enzymedica er fjölbreytt vörulína af öflugum meltingarensímum sem bæta meltinguna og gefa okkur aukna orku ásamt því að losa fólk við fjölmörg vandamál tengd erfiðri meltingu.

ærðu í magann, uppþembu og orkan kom til baka. Ég borða Með því að taka og loft þegar þú borðar hollan og góðan mat og vanda mig inn Digest Gold Fsteik? Verki ef þú leyfir þér mjög við að fá rétt hlutföll af nær- smá mjólkurvörur? Sumir fá líka ingarefnum yfir daginn. Með því veit ég líka að líkaminn óþægindi, uppþembu og vindverki að taka inn Digest Gold veit ég líka nær að nýta næringar- eftir máltíð en vita ekki af hverju. að líkaminn nær að nýta næringar- Afar líklegt er að þetta tengist efnin til fullnustu, ég er orkumeiri efnin til fullnustu, ég er skorti á meltingarensímum, sem er og get borðað áhyggjulaus því orkumeiri og get borðað algengt vandamál því þau sjá um magaónotin eru horfin.“ niðurbrot fæðunnar. áhyggjulaus því maga- Hverja vantar meltingar- ónotin eru horfin. Ensím brjóta niður fæðuna ensím? Meltingarensím eru af mörgum Afleiðingar vegna skorts á melting- Kristín Sif Björgvinsdóttir, tegundum og hafa öll mis- arensímum geta verið víðtækar og útvarpskona, CrossFit-þjálfari munandi hlutverk en hjá öllum hugsanlega finnum við fyrir öðrum og tveggja barna móðir hefst meltingin í munninum. Þar einkennum en meltingarónotum. eru fyrstu meltingarensímin sem Einkenni skorts á ensímum geta fæðan kemst í snertingu við og verið: hefja þau niðurbrot á kolvetnum. Í maganum taka svo fleiri tegundir ● Brjóstsviði af ensímum við og brjóta meðal ● Vindverkir Þú finnur annars niður prótein, fitu og lakt- ● Uppþemba ósa. Stundum gerist það þegar við ● Kviðverkir og ógleði muninn strax! borðum of mikið og/eða að sam- ● Bólur setning matarins er svo slæm að ● Nefrennsli Sölustaðir: Apótek, líkaminn nær ekki að „lesa skila- ● Krampar í þörmum heilsuhús og boðin rétt“ eða getur ekki framleitt ● Ófullnægt hungur heilsuhillur nægilega mikið af ensímum. Þetta ● Exem verslana getur valdið vandamálum hjá fjöl- ● Höfuðverkur mörgum. Ekki bara magaónotum, ● Skapsveiflur þreytu, fæðuóþoli eða öðrum ● Liðverkir kvillum, heldur getur það gerst ● Húðkláði að við fáum ekki þá næringu sem ● Húðroði maturinn á að skila okkur. ● Svefnleysi

Orkumeiri og nærist vel Einnig ættu allir þeir sem eru Kristín Sif Björgvinsdóttir er 34 ára að taka inn mjólkursýrugerla íþróttakona sem hugsar vel bæði að skoða hvort meltingarensím um hreyfingu og mataræði. Hún geti ekki hjálpað til við að koma er sannkallaður orkubolti, tveggja meltingunni í gott horf og auka þar barna móðir sem starfar sem með almennt hreysti og vellíðan. útvarpskona á K100 og þjálfari í Enzymedica CrossFit Reykjavík auk þess sem Nokkrar staðreyndir um Til eru fjórar tegundir meltingar- hún æfir með keppnisliði Mjölnis ensím ensíma frá Enzymedica og fer það Meltingarensím í boxi og keppir bæði í CrossFit og Ensím í bætiefnaformi geta dregið eftir einkennum hvað hentar best. eru ávallt tekin ólympískum hnefaleikum. Maga- úr einkennum fæðuóþols og geta Það sem er einstakt við þessar rétt fyrir eða ónot kringum máltíðir hafa þó háð hjálpað þörmunum að ná eðlilegri vörur er að ensímin eru unnin með með mat. henni en eftir að hún fór að nota virkni þannig að þeir virki betur aðferð sem kallast Therablend Digest Gold meltingarensímin frá en nokkru sinni fyrr. Með inntöku en þá er blandað saman mörgum Enzymedica hafa lífsgæðin aukist getur fólk skilað meira frá sér en stofnum ensíma sem vinna á mis- til muna: áður og reglulegar og hungur- munandi pH-gildum og ná þannig „Ég fann oft fyrir orkuleysi tilfinning minnkar eða hverfur að melta hvert orkuefni mun betur kringum hádegið og fékk oft illt því næringin úr fæðunni nýtist og hraðar. Ensím sem unnin eru í magann eftir máltíðir. Ég fór að líkamanum betur. Orkan eykst með þessari aðferð hafa mælst taka Digest Gold meltingarensím- og geta ensím hreinlega hjálpað á bilinu 5-20 sinnum öflugri og in og fann strax mikinn mun, heilbrigðu fólki að verða enn heil- vinna meira en sex sinnum hraðar magaverkirnir hurfu bókstaflega brigðara. en önnur leiðandi meltingarensím.

Bio-Kult góðgerlar styrkja meltinguna! Hágæða góðgerlar, heilbrigð bakteríuflóra.ra.

BBio-Kultio-Kult Pro-CPro-Cyanyan BBio-Kultio-Kult InfInfantisantis Bio-Kult Candéa Bio-Kult Original 6W\UNLUÀYDJU£VLQDRJYLUNDUVHP¸ŴXJY¸UQ6W6 NL À £ L L N ¸Ŵ ¸ *µ²JHUODUI\ULUE¸UQ£¸OOXPDOGUL(ŴLU*µµ² O I L E¸ £ ¸OO OG L (ŴL gegn þvagrásarvandræðum. ÀDUPDŴµUXQD£QDOOUDDXNDHIQDRJHUEUDJ²ODXVW Góðgerlar sem styrkja meltinguna og vinna gegn ˜ŴXJEODQGDJµ²JHUODVHPE\JJLUXSS fjölgun Candida sveppsins í meltingarvegi. ÀDUPDŴµUXQDRJVW\UNLUYDUQLUO¯NDPDQV Fæst í öllum apótekum, heilsuverslunum og heilsuhillum stórmarkaðanna. 4 KYNNINGARBLAÐ KETÓ 15. JANÚAR 2019 ÞRIÐJUDAGUR Fæðumst ekki nammigrísir

Einkaþjálfarinn sem tekur um 10 til 25 mínútur að matbúa og innihalda fimm til átta og rithöfundur- hráefni. Í ketó-mataræði eru engir flóknir drykkir né fæðubótarefni inn Gunnar Már í mjölformi. Það þarf heldur ekki að taka inn nein bætiefni því í Gunnar Már Kamban er andlit ketó-mataræði er einblínt á nær- kynntist ketó- ingarríkasta matinn í hverjum mataræði ketó-mataræðis- orkuefnaflokki. Þannig borðum fyrst þegar við rétt magn af kjöti, fiski og hann keppti í ins á Íslandi. Á eggjum úr prótínflokknum; flóru vaxtarrækt um af fjölbreyttum fitusýrum úr kjöti, aldamótin 2000. 25 ára ferli sem mjólkurvörum, avókadó, hnetum Hann segir ketó og fræjum. Það er líka gnægð vera auðveldara einkaþjálfari hef- kolvetna í ketó-mataræði en við en nokkra aðra borðum eingöngu þau trefja- og aðferð til að ur hann aldrei séð næringarríkustu sem koma frá létta sig og bæta grænmeti og salati. Við tökum því heilsuna. viðlíka árangur slakari kolvetnisgjafana út, eins MYND/TINNA og brauð, pasta og hrísgrjón, sem STEFÁNSDÓTTIR þegar kemur að eru tiltölulega næringarsnauð hráefni, og sykur sem er algjör- viðsnúningi lífs- lega næringarsnauður, og borðum eingöngu besta matinn úr öllum stílstengdra sjúk- næringarflokkum fyrir frumur líkamans. dóma og hröðu Hvað er til ráða með sykur- púkann sem lætur oft ófriðlega eftir þyngdartapi. mat? Í bókinni gef ég uppskriftir að Þórdís Lilja súkkulaði og snakki til mótvægis Gunnarsdóttir við hefðbundin sætindi, en ræðst [email protected] þó aðallega á orsökina til að svara því af hverju við erum sólgin í sætt Hvað er ketó? eftir matinn. Ástæðan er ójafn- Ketó er viss uppsetning á vægi á blóðsykri. Það er nefnilega mataræði sem hjálpar fólki að enginn fæddur nammigrís og með léttast á auðveldan hátt og bæta því að halda blóðsykrinum í jafn- heilsu sína. Sýnt hefur verið fram vægi komum við í veg fyrir löngun á að ketó-mataræði getur hjálpað í sætt. Í því felst grunnurinn að við að koma áunnum lífsstílssjúk- ketó og mín skoðun er sú að dómum í eðlilegt horf, svo sem ketó-mataræði sé auðveldara en of háum blóðþrýstingi, of mikilli nokkur önnur aðferð til að létta sig blóðfitu og áunninni sykursýki. og bæta heilsuna, vegna þess að ef Hefur ketó áhrif á lífsstílstengda maður gerir allt rétt losnar maður sjúkdóma? loksins við sífellda löngun í brauð Já. Eitt helsta markmið ketó- og sætindi. mataræðis er að bæta líðan og Er ketó-mataræðið ævilöng fólk finnur strax hvernig orka þess skuldbinding? eykst í dagsins önn. Mataræðið Nei, því þegar blóðsykurinn dregur úr bólgum og bólgu- heldur jafnvægi næst stjórn á tengdum sjúkdómum, og hefur kolvetnalöngun, maður hættir oft verulega góð áhrif á vissar að upplifa löngun í sykur og vera tegundir af gigt. Ketó-mataræði matgráðugur og borðar ekki lengur getur aðstoðað fólk að minnka yfir sig. Orkan verður jafnari og Árangurssaga Höllu Gunnarsdóttur 2012 um LKL-lífsstílinn sem naut lyfjaskammta eða jafnvel hætta á þá verður auðveldara að komast í mikilla vinsælda og gaf góðan lyfjum við of háum blóðþrýstingi, gegnum freistingar hvunndagsins. árangur. Ketó er raunhæft fram- sykursýki og gigt. Mataræðið hjálpar fólki að léttast Ég get ekki lýst breytingunum sem orðið hafa á mér hald á því. Ég keppti sjálfur í fitness Fyrir hvern er ketó-mataræði? og snúa við áunnum sjúkdómum. síðan ég byrjaði á lágkolvetnafæðinu og nú ketó- og vaxtarrækt um aldamótin 2000 Alla fullorðna einstaklinga sem Þegar fólk er komið á góðan stað í mataræðinu í framhaldinu. Ég hef glímt við gigt í og kynntist þar ketó-mataræði kljást við ofþyngd og lífsstíls- ferlinu og búið að ná markmiðum langan tíma og verið háð sterkum gigtarlyfjum til í gegnum vaxtarræktarfólk sem tengda sjúkdóma. Nú eru sex af sínum á ketó, mæli ég með ein- fjölda ára. Ég hef orðið að minnka við mig vinnu og notaði það til að skera sig niður og hverjum tíu Íslendingum of þungir hverri útgáfu lágkolvetnamatar- verkirnir hafa oft og tíðum verið óbærilegir. Ég hafði virkaði vel. Ég hef því í langan tíma og fjórðungur landsmanna þjáist æðis, sem leyfir manni ansi mikið, í ekki hreyft mig í langan tíma þegar ég ákvað að taka haft áhuga á þessari mataræðis- af offitu. Þeir sem ættu hins vegar stað þess að fara aftur í hefðbundið heilsu mína föstum tökum og fór af stað í hreyfingu og meðferð en ketó er sambland af að sneiða hjá ketó eru mjólkandi mataræði. tók mataræðið í gegn samhliða því. því sem hefur virkað best frá því ég mæður, þeir sem hafa sykur- Þarf læknir að gefa grænt ljós Ef ég væri ekki að upplifa það á eigin líkama og liðum hefði ég gaf út LKL-bókina. Ég nota nú líka sýki týpu 1 og börn og unglingar áður en farið er á ketó-mataræði? ekki trúað þessum viðsnúningi á svo skömmum tíma. Allt frá árinu föstur og mæli með að áhugasamir sem eru enn að taka út þroska. Í Læknar, hér á landi og um allan 2012 hef ég þurft að taka inn daglega gigtarlyf en eftir fáeinar vikur á prófi að fasta með ketó-mataræði. bókinni set ég upp matseðla til heim, eru margir hverjir mjög ketó-mataræðinu er ég hætt á því lyfi og líðanin í líkamanum er hreint Til eru margar útgáfur en ég mæli fjögurra vikna til að koma fólki af hlynntir ketó-mataræði og eftir ótrúleg. Orkan er auðvitað allt önnur þegar ég er laus við verkina og ekki sérstaklega með 17:7 föstunni. Þá stað og þeir henta flestum. Allir að hafa starfað sem einkaþjálfari skemmir fyrir að ég missti 10 kíló á tiltölulega skömmum tíma. Þar sem borðar fólk frá klukkan 12 á hádegi matseðlar eru uppbyggðir af hefð- í 25 ár kemur nú til mín fólk með ég hef svo haldið mig við þetta mataræði, ekki síst vegna vellíðunar, til klukkan 19 á kvöldin en fastar bundnum heimilismat sem hægt áunna sykursýki, of hátt kólesteról stend ég í dag 20 kílóum léttari frá því ég byrjaði á ketó, aðeins nokkrum í 17 tíma þar á milli. Með því fer er að kaupa í hvaða stórmarkaði og of háan blóðþrýsting sem hefur mánuðum seinna. Þessi vegferð hefur gengið ótrúlega vel og er langt líkaminn hraðar og fyrr í að nota sem er; uppskriftir umfram mínar vonir. Líðanin er stórkostleg og þetta er sá lífsstíll sem ég sinn eigin fituforða sem orkugjafa, mun halda mig við. sem er trikkið í ketó. Ég gef fólki kost á alls kyns föstum í bókinni. hreinlega verið bent á að tileinka með réttum matvælum til að forð- Í 17:7 föstunni mæli ég alltaf með sér ketó-mataræði af læknum. Mér ast aukaverkanir eins og höfuð- að borða fulla máltíð í hádeginu en finnst sérstaklega ánægjulegt að verk eða ef vatnsbúskapurinn fer ekkert smotterí því ella er hættara upplifa að læknar sjái að mögulega í ójafnvægi, en mjög auðvelt er að við að maður missi sig seinni- sé til önnur lausn en að setja fólk koma í veg fyrir slíkt ef rétt er gert. partinn þegar líkaminn þarfnast á lyf eða í skurðaðgerðir, og séu Algengast er að fólk missi nokkuð meiri fyllingar. Að fasta fram að farnir að horfa til þriðju lausnar- mörg kíló fyrstu dagana því kol- hádegi, borða tvær góðar máltíðir innar sem er að fólk snúi lífsstíls- vetni binda vökva og þegar neysla og millimál ef fólk kýs en það eru tengdum sjúkdómum við sjálft þeirra er minnkuð rennur vökvi af fullt af hugmyndum að millimálum með mataræði og lífsstílsbreytingu, fólki. Síðan er þyngdartapið jafnt í bókinni. því það veldur raunverulegum og þétt og algengt að fólk missi Hvers vegna ketó? breytingum til batnaðar. hálft til eitt kíló á viku. Því fylgir Ég hef sjálfur góða reynslu af Hvað getur fólk átt von á að létt- vellíðan að sjá strax á vigtinni að ketó en það hafa líka þúsundir ast hratt á ketó-mataræði? breytingar á mataræðinu virka og Íslendinga sem farið hafa í gegnum Slíkt er einstaklingsbundið og vökvatapið er líka hvetjandi því ketó-prógramm. Á öllum mínum getur farið eftir því hvort undir- margir eru fullir af bjúg og með ferli, sem spannar yfir 25 ár, hef ég liggjandi vandi standi í veginum en umframvökva í líkamanum sem er aldrei nokkurn tímann séð viðlíka þá léttist fólk ekki eins hratt. Mikil- óþægilegt að upplifa. árangur, sérstaklega hvað varðar vægt er að kynna sér mataræðið vel Hvernig komstu sjálfur á snoðir lífsstílstengda sjúkdóma. Það er Gunnar gaf nýlega og vera með aðgerðaáætlun áður um ketó-mataræðið? ekki ofsögum sagt að fólk öðlist út nýja bók um ketó. en lagt er af stað, fylla ísskápinn Ég gaf út Lágkolvetnabókina algjörlega nýtt líf. ALLTAF KETÓ

@GOGOICELAND 6 KYNNINGARBLAÐ KETÓ 15. JANÚAR 2019 ÞRIÐJUDAGUR Einfaldir og góðir ketó-réttir Það er alls ekkert flókið að elda eftir ketó-uppskriftum og hægt er að finna mikið úrval af þeim í matreiðslubókum, á uppskriftasíðum og ýmsum matarbloggum. Hér koma þrjár einfaldar og gómsætar uppskriftir sem allir ættu að ráða vel við og falla að smekk flestra fjölskyldumeðlima. Starri Freyr Jónsson [email protected] Ilmandi kjúklingaréttur Fyrir 6

700 g kjúklingabringur 2 msk. garam masala 3 tsk. rifinn engifer 3 tsk. hvítlaukur, smátt saxaður 120 ml hrein jógúrt 1 msk. kókosolía Sósan: 2 msk. smjör 1 laukur, saxaður 2 tsk. ferskur rifinn engifer 2 tsk. smátt saxaður hvítlaukur 1 dós maukaðir tómatar Garam masala kryddblandan setur skemmtilegan svip á þennan rétt. 1 msk. kóríanderduft ½ msk. garam masala Til að búa til sósuna skal setja sjóðið í mínútu. Smakkið til með 2 tsk. kummin laukinn, afganginn af engifer og salti. Gott er að strá kóríander yfir 1 tsk. chili-duft hvítlauk, maukuðu tómatana og áður en rétturinn er borinn fram. ½ bolli rjómi kryddin í blandara. Maukið þar til Með honum má bera fram blóm- Salt sósan verður fín. kálsgrjón. Setjið 1 msk. af olíu á stóra Skerið kjúklinginn í hæfilega pönnu og steikið kjúklinginn við Ljúffengur munnbita og setjið í stóra skál miðlungshita í 3-4 mín. á hlið ásamt 2 msk. af garam masala, 1 eða þar til hann er brúnn og fal- blómkálsofnréttur tsk. af rifnum engifer og 1 tsk. af legur. Þegar allur kjúklingurinn Fyrir 8 söxuðum hvítlauk. Bætið jógúrt er steiktur er sósunni hellt út á og 8 sneiðar af stökku beikoni út í og hrærið vel saman. Kælið í látið malla í 5-6 mín. Bætið næst 1 stórt blómkál, skorið í bita a.m.k. 30 mínútur. rjómanum og smjörinu út í og ½ bolli sýrður rjómi

Ljúffengur réttur þar sem blómkál og beikon eru í aðalhlutverki. Hentar á ketó mataræði ½ bolli majónes 1 msk. ranch seasoning krydd ¼ tsk. svartur pipar MCT OLÍA 1 bolli rifinn Monterey Jack ostur MCT fitusýrur (annars blanda af gouda og par- mesan) TILVALIN Í BULLETPROOF KAFFI meltast hraðar 1 bolli rifinn cheddar-ostur en venjulegar 6 msk. saxaður graslaukur fitusýrur og Hitið ofninn í 190 gráður. Gufu- gefa því sjóðið blómkálið þar til það skjótfengna orku er mjúkt. Blandið saman í skál sýrðum rjóma, majónesi, ranch seasoning kryddi og svörtum pipar. Næst fer út í blómkál, MCT fitusýrur helmingur af beikoni, bolli af cheddar-osti og 3 msk. af graslauk. eru góðar fyrir Hrærið vel saman. þyngdarstjórnun Smyrjið meðalstórt fat og hellið Kúrbítsspagettíið er frábært með og auka innihaldinu í það. Setjið Monterey þessum bragðgóða kjötrétti. Jack ostinn og hinn helminginn af grunnbrennsluna beikoninu ofan á. Setjið álpappír 1 msk. olía yfir og bakið í ofni í 20 mín. Takið 1 msk. Sriracha-sósa (eða álíka þá álpappírinn af og bakið auka- sósa) lega í 5-10 mín. eða þar til ostur er Svartur pipar MCT olíur eru orðinn gulbrúnn og fallegur. Stráið Safi úr ½ sítrónu seðjandi og að lokum afgangi af graslauk yfir. Þessi réttur hentar bæði sem Setjið innihald marineringarinnar minnka því meðlæti og sem aðalréttur fyrir í stóra skál og bætið kjötbitum út í. hungurtilfinningu fjóra. Blandið vel saman og látið standa a.m.k. í 20 mín. Hitið olíu á stórri Bragðgóður kjötréttur pönnu. Takið kjötbita úr mariner- ingunni og geymið hana. Steikið með kúrbítsspagettíi kjötbitana þar til gullinbrúnir. Ekki setja of marga bita í einu, 450 g sirloin-steik, skorin í hæfi- steikið frekar í nokkrum hlutum. lega munnbita Bætið út í 2 msk. af smjörinu og 4 kúrbítar, meðalstórir, skornir hvítlauknum, steikið í 1-2 mín. og í spagettí með skrælara eða sér- hrærið vel á meðan. Setjið næst stöku áhalda til að búa til „spag- kjötið á disk. ettí“ úr grænmeti Setjið næst á sömu pönnu afgang 1 msk. olía af smjörinu, sítrónusafann, chili- 3 msk. smjör flögur, kjötsoðið og afganginn af 2 tsk. saxaður hvítlaukur marineringunni. Sjóðið í 2-3 mín. ¼ bolli (60 ml) kjötsoð (annars og hrærið reglulega. grænmetissoð) Bætið næst kúrbítsspagettíinu 1 msk. steinselja, söxuð út í og látið sjóða í 2-3 mín. Hrærið 1 tsk. ferskt timían reglulega. Ferskri steinselju og ½ tsk. chili-flögur (má sleppa) timíani bætt út í og sósunni leyft Safi úr ½ sítrónu að sjóða aðeins niður (kúrbíturinn Marinering: gefur gjarnan frá sér vatn). Berið ¼ bolli sojasósa fram heitt. Fyrsta upplag uppselt Næsta sending væntanleg 23. janúar fæst í hagkaup 8 KYNNINGARBLAÐ KETÓ 15. JANÚAR 2019 ÞRIÐJUDAGUR Gerðu vel við þig á ketó

ð aðhyllast ketó-mataræði þýðir Lárpera. ekki að þú þurfir að lifa mein- Hrein grísk jógúrt. Alætalífi. Hér er listi yfir þær fæðu- Svolítið af berjum; brómber, jarðarber tegundir sem falla undir ketó. Hann er og hindber hafa frekar lágan sykur- ekki tæmandi en gefur tóninn. stuðul en bláber hærri. Kjöt: Rautt kjöt og fuglakjöt. Kaffi og te. Feitur fiskur: Má þar nefna lax, silung, Góðar olíur: Eins og ólífuolía, kókosolía túnfisk og makríl. og avókadóolía. Egg. Grænmeti með lágan sykurstuðul. Það Smjör og rjómi. sem vex ofanjarðar eins og spínat, kúr- Feitur ostur. bítur, blómkál, gulrætur og margt fleira. Hnetur og fræ. Ferskar kryddjurtir.

Ketó pítsubotnar

eir sem ætla sér að taka upp lágkolvetna ketó-mataræði Þhræðast oft tilhugsunina um að missa af skyndibitamat á borð við pítsur. En ekki þarf að örvænta því hægt er að finna frábæra stað- gengla í stað pítsubotna úr hveiti og geri. Hér eru tvær uppskriftir úr blómkáli annars vegar og osti hins vegar. Pítsubotn úr blómkáli ½ stórt höfuð af blómkáli, niðurtætt (sett í örbylgjuofn í um 8 mín.) 1 stórt egg eða 2 lítil 1 bolli rifinn ostur

Við þetta má til dæmis blanda: 1–2 tsk. óreganó, hvítlauksdufti, maukuðum eða ferskum hvítlauk og salti. Hægt að bæta við 1-2 msk. af möndlumjöli til að binda betur saman, en þarf ekki. Örbylgjublómkálinu blandað saman við innihaldið í botninum og flatt út á bökunarpappír, bakað í 15 mín. við 200 gráður. Þegar botninn er orðinn gylltur er hann tekinn út. Áleggi er raðað á hann og pítsunni stungið aftur inn í ofn.

Pítsubotn úr osti

170 g rifinn ostur 2 msk. rjómaostur 85 g möndlumjöl 1 egg salt og krydd að smekk

Ostur og rjómaostur settur í skál og hrært saman. Brætt í örbylgju- ofni, en hrært reglulega inn á milli. Möndlumjöli, eggi og kryddi bætt saman við og hrært í með gaffli. Hnoðað saman. Gott er að bleyta putta því blandan er klístruð. Sett á bökunarpappír með aðra örk yfir. Dreift úr með höndum eða kökukefli. Göt eru stungin á botninn með gaffli og hann bakaður þar til gylltur. Botninn tekinn út og raðað á hann áleggi og síðan er pítsunni stungið aftur inn í ofninn. ÞRIÐJUDAGUR 15. JANÚAR 2019 FÓLK KYNNINGARBLAÐ 5 GOGO orkudrykkur hollari valkostur

Good Good og ásýnd er unnin GOGO er íslensk- hér á Íslandi en síðan finnum við hentuga framleiðendur erlendis,“ ur orkudrykkur segir Garðar en vörurnar eru seldar um allan heim. sem inniheldur Good Good hefur verið starf- rækt frá árinu 2013 og er sífellt einungis náttúru- að koma nýjum vörutegundum á markað. Fyrirtækið er í stöðugri leg efni. Aðeins þróun. „Við seljum vörur okkar þrjár hitaeiningar bæði í Evrópu og Bandaríkjunum. Orkudrykkurinn GOGO er ein af eru í 100 ml. nýrri afurðunum. Við sáum að það var þörf á markaðnum fyrir Enginn sykur hollari orkudrykk, án allra gervi- og aukefna. Good Good vinnur né kemísk efni. eingöngu með góð og náttúruleg innihaldsefni og við ákváðum að GOGO er frábær þróa heilsusamlegan orkudrykk enda fundum við fyrir eftirspurn orkudrykkur fyrir eftir slíkum drykk,“ segir Garðar. „GOGO er ný lína hjá okkur sem þá sem vilja fá er beint framhald af Good Good vörunum. Við vildum gera drykk aukaorku yfir fyrir fólk sem er alltaf á ferðinni og þarf auka orku yfir daginn. Á daginn og er um- sama tíma vildum við að hann væri stútfullur af vítamínum og hugað um inni- næringarefnum. Það eru ellefu vítamín í GOGO og í einum drykk haldsefni. eru 15% af ráðlögðum dag- skammti. Í drykknum er einnig ginseng og guarana, ásamt nátt- arðar Stefánsson hjá fyrir- úrulegu koffíni. tækinu Good Good ehf., Við höfum fengið virkilega Gsegir að GOGO sé ein af góðar móttökur og það var augljós nýjustu afurðum fyrirtækisins. þörf á að fá hollari orkudrykk á Good Good hóf að framleiða markaðinn. GOGO hentar frá- stevíudropa fyrir nokkrum árum bærlega áður en farið er í líkams- sem nú fást í öllum verslunum og rækt því ásamt orkunni gefur er vinsæl vara. Good Good hefur hann mikið af vítamínum og sérhæft sig í náttúrulegum sætu- steinefnum sem líkaminn tapar efnum og framleiðir vörur eins og þegar hann svitnar og púlar. Eins Sweet Like Sugar sem er kaloríu- er drykkurinn með gingseng og laust sætuefni. „Það er frábær guarana sem eykur einbeitingu lausn í stað sykurs en hefur hvorki og hentar því vel í amstri dagsins. áhrif á blóðsykur né tennur. Við Fólk getur þá sleppt kaffiboll- bjóðum einnig upp á sykurlausar anum í staðinn. Í rauninni hentar sultur sem hafa verið mjög vin- drykkurinn fyrir alla sem eru eldri sælar ásamt súkkulaðismjörinu en sextán ára,“ útskýrir Garðar. okkar, Choco Hazel, sem einnig er GOGO kom á markað í septem- án viðbætts sykurs. Öll vöruþróun ber 2018 og á næstunni koma

Garðar Stefánsson með GOGO drykkina sem eru sykurlausir og án allra aukefna. GOGO er hollur kostur í dagsins önn.

Við höfum fengið fleiri bragðtegundir í sölu. „Það verður frábær millibiti,“ segir eru spennandi bragðtegundir Garðar. „Við setjum ekkert á virkilega góðar að koma með sérstakri Íslands- markað nema það sé fullkomin móttökur og það var tengingu,“ greinir Garðar frá. heilsuvara, til dæmis henta GOGO „Fyrir er hægt að fá GOGO sem drykkir bæði fyrir þá sem eru ketó augljós þörf á að fá nefnist Flower og er með peru- og eða vegan.“ hollari orkudrykk á villiblómabragði og Tropic sem GOGO er einn hollasti val- er með suðrænum ávöxtum. Á kosturinn sem til er á markaðnum markaðinn. næstunni eru einnig væntanlegir í dag þegar kemur að því að velja heilsubarir, án viðbætts sykurs, orkudrykk. GOGO fæst í flestum með hollum innihaldsefnum. matvöru- og heilsuverslunum hér Heilsubarinn er hugsaður fyrir á landi. Hægt er að skoða vöruteg- nútímafólk sem þarf aukna nær- undir á heimasíðunni goodgood. ingu og orku yfir daginn. Það net. 6 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 15. JANÚAR 2019 ÞRIÐJUDAGUR Holl og góð graskerssúpa Oft langar mann í heita og góða 2 msk. graskerskjarnar eða þangað til graskerið er orðið súpu þegar kalt er í veðri. Graskers- 4 msk. rjómi mjúkt. Bragðbætið með salti, pipar súpa er virkilega góð og matar- 2 msk. ferskt timían og sítrónusafa. Það má setja smá mikil og vert er að prófa hana. chilli-pipar í súpuna ef óskað er og Skerið graskerið í tvennt og takið einnig engifer og cumin. Uppskriftin er miðuð við fjóra frá fræin. Afhýðið graskerið og 600 g bitar af graskeri skerið í bita. Skerið lauk og hvít- Notið töfrasprota til að mauka 2 skalottlaukar lauk smátt. Hitið olíu á góðum súpuna þar til hún verður kekkja- 2 hvítlauksrif potti og steikið lauk og hvítlauk. laus. Bætið við vatni ef þarf að 2 msk. olía Bætið graskerinu á pönnuna og þynna hana. Súpan á þó að vera 1 lítri grænmetissoð látið steikjast í nokkrar mínútur. svolítið þykk. Bragðbætið með Salt Hellið grænmetissoðinu yfir og pipar og sítrónusafa ef þurfa þykir. ½ tsk. pipar látið suðuna koma upp. Lækkið Berið súpuna fram með graskers- Æðisleg graskerssúpa sem yljar í Safi út hálfri sítrónu hitann og látið malla í 20 mínútur fræjum, rjóma og timían. vetrarkulda og flestum finnst góð.

Rauðrófur, fetaostur og valhnetur mynda saman æðislegt bragð. Dásamlegt rauðrófusalat ÚTSALA! Rauðrófur eru mjög hollur matur 20-70% afsláttur enda stútfullar af næringar- og plöntuefnum á borð við járn, A-, B6- og C-vítamín, magnesíum og kalíum. Utan þess innihalda þær góð kolvetni, trefjar og öflug andox- unarefni. Hér er einföld og ljúffeng uppskrift að góðu salati þar sem rauðrófur eru í lykilhlutverki.

Fyrir 4 sem meðlæti 250 g rauðrófur, soðnar, skerið niður í þægilega bita/sneiðar 120 g klettasalat 60 g fetaostur (eða geitaostur) 3 msk. valhnetur, kramdar gróf- lega (annars kasjúhnetur, möndlur eða sólblómafræ)

Salatsósa: 2 ½ msk. olía 1 msk. balsamic edik 1 msk. hunang ½ tsk. salt Svartur pipar

Setjið hráefnið fyrir salatsósuna í krukku og hristið vel. Kannski þarf að nota skeið til að dreifa hunang- inu betur. Saltið eftir smekk. Setjið klettasalatið í fallega skál eða disk. Dreifið rauðrófubitum yfir, næst feta ostinum og að lokum valhnet- um. Hellið sósunni jafnt yfir.

Nicoise-salat með túnfiski og harð- soðnu eggi er frábær hádegisverður. Léttur hádegisverður Miðjarðarhafssalat er ákjósanlegur hádegisverður, vítamínríkur og ASICS SKÓR KR. 14.000.– 2 PÖR Á KR. 24.000.- bragðgóður. (valdar vörur - takmarkað magn) Blandað salat eftir smekk Kirsuberjatómatar HOKA HLAUPASKÓR 30% (valdar vörur) 1 lítill rauðlaukur, skorinn í þunnar sneiðar ½ agúrka CASALL OG KARI TRAA 30-50% (valdar vörur) Fetaostur Svartar, steinlausar kalamata- REIMA BARNAFATNAÐUR 30 -40% ólífur 1 soðið egg 1 dós túnfiskur í vatni ARMANI ÚLPUR 70%

Ef borða á salatið í hádegishléi í vinnunni er best að raða öllu sér í boxið og blanda síðan rétt áður en borðað er. Gott er að bragðbæta SPORTÍS salatið með salti og pipar, jafnvel óreganó. Sumum finnst gott að hafa vínedik út á salatið en einnig má nota balsamedik. Einfaldur en MÖRKIN 6 108 REYKJAVÍK S:520-1000 SPORTIS.IS saðsamur og hollur hádegisverður. ÞRIÐJUDAGUR 15. JANÚAR 2019 SMÁAUGLÝSINGAR550 5055 7 Afgreiðsla smáauglýsinga og sími er opinn alla virka daga frá 9-16 Smáauglýsingar Netfang: [email protected]

Bílar Búslóðaflutningar Keypt Farartæki Ert þú að flytja? Búslóðafl., Selt ÞARFTU AÐ KAUPA fyrirtækjafl., píanófl. o.fl. Extra EÐA SELJA BÍL? stór bíll. Búslóðalyfta. Flutningaþj. Bilauppbod.is er uppboðsvefur Mikaels. S. 894 4560 www.flytja.is þar sem þú getur keypt eða selt [email protected] bíl á einfaldan og hagkvæman Til sölu hátt. Kynntu þér málið. www. bilauppbod.is Sími 522-4610. Húsaviðhald Bílauppboð - Krókur Sími: 522 4610 FLÍSALAGNIR - MÚRVERK www.bilauppbod.is - FLOTUN - SANDSPARSL - MÁLUN - TRÉVERK Ásamt öllu almennu viðhaldi fasteigna.

Þjónusta Áratuga reynsla og þekking skilar fagmennsku og gæðum.

Tímavinna eða tilboð. PLUG IN HYBRID Ungnautakjöt beint frá býli. BMW 530e Plug in hybrid, M sport Minnst 1/8 úr skrokk. Hakk, ! Shadow line ! Árgerð 2018, ekinn Pípulagnir gúllas, snitsel og steikur. www. aðeins 7 Þ.km, bensín og rafmagns, Strúctor byggingaþjónusta ehf. myranaut.is s. 868 7204 Sjálfsk, Leður, 19” M felgur, ofl ofl ! Tilboðsverð 6.990þ. Sjá S. 893 6994 Raðnr.102515. á www.bilagalleri.is Þjónusta PÍPULAGNINGARÞJÓNUSTA Rafvirkjun Viðgerðir, viðhald og nýlagnir. Uppýsingar í síma 868-2055 RAFLAGNIR OG 100% LÁN DYRASÍMAKERFI S. 896 6025 AUDI A4 S-Line. Árgerð 2007, ekinn Tilboð dyrasímakerfi, 135 Þ.KM, bensín, sjálfskiptur. mynddyrasímar, töfluskipti. Tilboð 1.180.000. Rnr.150865. Löggildur rafverktaki. rafneisti@ simnet.is Stóra bílasalan Hreingerningar Kletthálsi 2, 110 Reykjavík PLUG IN HYBRID 4X4 Sími: 5861414 VY-ÞRIF EHF. http://www.stora.is BMW 225 XE 4WD Plug in hybrid bensín og rafmagn ! M sport, Öll almenn þrif, fyrir heimili, Ábendingahnappinn má Shadow line. Árgerð 2018, ekinn húsfélög, fyrirtæki ofl. Gerum finna á www.barnaheill.is Vörubílastöðin Silfri ehf hefur  trukka, þar af einn ADR bíl aðeins 4 Þ.km, Sjálfskiptur,Leður, verðtilboð. S. 512 4010 www.vy.is 18” M felgur ofl. Tilboðs verð og einn 4 öxla vörubíl og kranabíl. 4.990þ Sjá Raðnr.102514. á www. Grunnar, malarkeyrsla, flatvagnar o.fl. 7EZIXLI'LMPHVIRjÈWPERHM7EZIXLI'LMPHL VIRjÈV W bilagalleri.is Nudd Bílagallerí bílasala Góð þjónusta - vönduð vinna þaulvanir menn - Ávallt gott verð. NUDD Sími: 663-2430 www.bílagalleri.is Slökunarnudd í miðbæ Reykjarvíkur. Silfri ehf | S. 894 9690 | silfriehf.is Sími 694 7881, Janna. NÝR TOYOTA *

AÐEINS YARIS ·³6 Á MÁNUÐI** AÐEINS 80%lán ·³6 Til afgreiðsluVWUD[ Á MÁNUÐI*** 90%lán .RPLÉ og reynsluakið

Fyrir aðeins 99 þúsund kr. aukalega færð þú 15“ álfelgur og filmaðar rúður.

VERÐ KR. 9HOEÓQLU 84 Bluetooth Hiti í sætum Akreinavari Árekstrarvari USB og Aux tengi  *Yaris 1,0 bensín beinskiptir nýr bíll árgerð 2018 Bílar í ábyrgð – Skoðum með uppítöku á öllum tegundum bifreiða

ÞÚS. ** Miðað við 80% lán til 84 mánaða - Árleg Vaxtakjör 7,95%. ÁHK 9,64% ***Miðað við 90% lán til 60 mánaða - Ársvextir eru 8,15%. ÁHK 10,05%

586 1414

[email protected] · stora.is NDƯºNÏQQXQQL facebook.com/storabilasalan opið mán-fös 10-18 ºYHUÉLI\ULU×LJ Kletthálsi 2 · 110 Reykjavík 8 SMÁAUGLÝSINGAR 15. JANÚAR 2019 ÞRIÐJUDAGUR

Óskast keypt Geymsluhúsnæði Tilkynningar GEYMSLUR.IS SÍMI 555-3464 KAUPUM GULL - Suma hluti er betra að geyma. JÓN & ÓSKAR Geymslur fyrir dánarbúið, allt að 20% afsláttur. www.geymslur.is Þú finnur draumastarfið á Alla virka daga í verslun okkar Laugavegi 61 Jón & Óskar Tilkynningar jonogoskar.is s.552-4910

Atvinna 200 M. KRÓNA FASTEIGNATRYGGT LÁN ÓSKAST Job.is Fasteignafélag á höfuðborgarsvæðinu leitar að 200 GLÆNÝ OG Húsnæði m króna skammtíma fjármögnun Atvinna í boði gegn traustu veði í fasteignum. FERSK STÖRF Allt að 15 prósent vextir. Upplýsingar í Í HVERRI VIKU [email protected] Húsnæði í boði

TIL LEIGU NÝLEGT 165 - 570 FM ATVINNUHÚSNÆÐI Í 116 VERKAMAÐUR / REYKJAVÍK VERÐ FRÁ KR BYGGINGARVINNA 990 FM Heimaás óskar eftir að ráða 165 og 285 fm bil með allt að 9 m verkamann í byggingarvinnu. SKIPULAGSBREYTINGAR lofthæð, stórar innkeyrsludyr, góð malbikuð lóð, og greið aðkoma. Nánari uppl. í s. 8636399 Styrmir Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Hvaleyrarvatns og Höfða. Nánari upplýsingar veitir [email protected] merkt Bæjarstjórn Hafnarfjarðar auglýsir hér með tillögu að breytingu á deiliskipulagi Hvaleyrarvatns og Höfða í Sverrir í s. 661 7000 “atvinna” Hafnarfirði skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr 123/2010. Breytingin nær til reits 1 sem er aðstaða Yfirvélstjóri óskast á Friðrik skógræktarfélags Hafnarfjarðar á núverandi uppdrætti og felur í sér stækkun og fjölgun byggingarreita fyrir Sigurðsson ÁR 17. 682 KW. hús, gróðurhús og kennslustofu ásamt lóðarstækkun. Atvinnuhúsnæði Upplýsingar í 8996405 Lárus. Breytingartillagan verður til sýnis hjá Umhverfis- og skipulagsþjónustu á Norðurhellu 2 og í þjónustuveri Hafnarfjarðarbæjar Atvinna óskast Strandgötu 6, frá 15. janúar – 26. febrúar 2019. Hægt er að skoða tillögurnar á vef Hafnarfjarðarbæjar HÚSNÆÐI TIL LEIGU: www.hafnarfjordur.is Nánari upplýsingar eru veittar hjá Umhverfis- og skipulagsþjónustu. Laust 55 fm verslunarhúsnæði í Portinu Nýbýlavegi 8. 22 ára gamall strákur óskar eftir Þeim sem telja sig hagsmuna eiga að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við breytinguna og skal þeim skilað mikilli vinnu. Uppl. s: 696-2381 skriflega til umhverfis- og skipulagsþjónustu Hafnarfjarðarbæjar, eigi síðar en 26. febrúar 2019 eða á netfangið Laust allt að 700 fm [email protected] verslunarhúsnæði að Nýbýlavegi 6.

Laust 140-280 fm 7EZIXLI'LMPHVIRjÈWPERHM7EZIXLI atvinnuhúsnæði að Auðbrekku 3. HAFNARFJARÐARBÆR ÞJÓNUSTUVER 585 5500 Nánar uppl. RÁÐHÚS HAFNARFJARÐAR OPIÐ FRÁ KL. 8.00 – 16.00 hafnarfjordur.is [email protected] STRANDGÖTU 6 ALLA VIRKA DAGA

Hljóðlátar viftur Myndirðu borða Fyrir heimili og hótel þessi epli? Hljóðlátir blásarar

Loftræsting Fyrir heimili En að anda að þér menguðu lofti? Við sjáum gæði matvæla, en loftgæði eru ósýnileg. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin telur skort á loftgæðum innandyra stærsta heilsufarsmál nútímans. Við dveljum að meðaltali 23 klukkustundir á dag innandyra á þessum árstíma. Hugum að loftgæðunum bæði heima og í vinnunni.

viftur-andaðu léttar.is S:566 6000 ∑ Smiðjuvegurís 4a,húsið græn gata, 200 Kópavogur allt innifalið með öllum legsteinum

2042 2046 104 2020 214.900 kr. 302.900 kr. 415.900 kr. 263.900 kr.

115 113 2021 106 451.900 kr. 343.900 kr. 353.900 kr. 355.900 kr.

2006 118 129-3 271.900 kr. 367.900 kr. 475.900 kr. ÖLL OKK AR VERÐ MIÐAST VIÐ FULLBÚINN STEIN MEÐ UPPSETNINGU AUK AHLUTIR S.S. LUKT OG VASI FYLGJA EKKI MEÐ

ÞARF AÐ ENDURNÝJA FYRIR LETRIÐ Á STEININUM? EFTIR GR ANÍTHÖLLIN TEKUR AÐ SÉR AÐ HREINSA OG ENDURMÁLA LETUR Á LEGSTEINUM. EINNIG TÖKUM VIÐ AÐ OKKUR AÐ RÉTTA AF LEGSTEINA SEM ERU FARNIR AÐ HALLA. *Frí uppsetning miðast við uppsetningu á höfuðborgarsvæðinu. uppsetning miðast við uppsetningu á höfuðborgarsvæðinu. *Frí um prentvillur og uppseldar vörur. Með fyrirvara

MÖRKIN 4 SÍMI 555 3888 108 REYKJAVÍK GR ANITHOLLIN.IS 14 FRÉTTABLAÐIÐ 15. JANÚAR 2019 ÞRIÐJUDAGUR VEÐUR, MYNDASÖGUR ÞRAUTIR Þriðjudagur Norðaustan 13-20 um landið norðvestanvert, en 5-13 sunnan og austan til. Víða él og frost 1 til 7 stig, en sums- staðar frostlaust við suðurströnd- ina. Norðan 10-18 undir kvöld og kólnar í veðri, él fyrir norðan, en léttir til um landið sunnan- vert.

LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG Krossgáta 147268359 148256397 258369471 LÁRÉTT LÓÐRÉTT 1. skósveinn 1. þrátefli 825937164 627439581 916847523 5. hvíla 2. mánuður 6. öxull 3. bergmála 936451872 935781246 374512689 8. arfleiða 4. ýtarlega 10. stöðugt 7. spádómsbók 11. yfirbreiðsla 9. undanhaldi 284195736 762195438 429638715 12. hjara 12. hljómur 13. viðauki 14. hólf 359674281 851324679 567194238 15. tónlist 16. tveir eins 17. gildra 671382945 394867152 831275946 498513627 289513764 143926857   762849513 413678925 682751394   513726498 576942813 795483162 

  318569472 461379582 426357198 592714863 752468913 593861247 Skák Gunnar Björnsson  647283915 893521467 187924536 721896534 129683745 648275319 Guðmundur Kjartansson Svartur á leik   (2.424) átti leik gegn Óskari 436152798 348795621 932418675 859347621 576142398 751693482 Long Einarssyni (2.019) á Skák-   þingi Reykjavíkur í fyrradag. 264935187 614837259 864539721 22. … Rxb4! 23. Hxc7 Hxc7 983471256 935214876 279146853  24. Db3 Rxd3 25. Hxc7 Dxc7 175628349 287956134 315782964

26. Dxd3 Be7 og svartur vann

nokkru síðar. Ian Nepomni- Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist rr. 16. bás, 14. tónn, 12. flótta, 9. sakaría,

1. þráskák, 2. júní, 3. óma, 4. nánar, 7. 7. nánar, 4. óma, 3. júní, 2. þráskák, 1.

achtchi er efstur á Tata Steel- tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig LÓÐRÉTT:

mótinu í Wijk aan Zee með tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í snara. 17. kántrí, 15. ábót, 13. tóra, 12. lak, 1. þjónn, 5. rúm, 6. ás, 8. ánafna, 10. sí, 11. 11. sí, 10. ánafna, 8. ás, 6. rúm, 5. þjónn, 1.

2½ vinning eftir 3 umferðir. næsta tölublaði Fréttablaðsins. LÁRÉTT: Magnús Carlsen hefur 1½ vinn- ing. Þriðja umferð Skákhátíðar MótX fer fram í kvöld. Pondus Eftir Frode Øverli www.skak.is: Tata Steel-mótið. Húgó! Nú hefur þú tækifæri Klárlega! Stelpur Líklega vegna til að segja „komdu með digga það þegar þess að þú skaust það, elskan“ og þá verður gaurar skjóta í þær honum í augað á þú að nota það! Skjóttu gostöppum! henni! tappanum í píuna! Allt í góðu … GRAL KYNNIR Er það FRÖKEN! gáfu- legt? SVARTLYNG

ÞT. Mbl. SJ. Frbl. Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman

Ég fann þetta app sem skráir áleggið Síðan um páskana er ég 8,7 kíló af svína- 8,7 svín. ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR sem ég borða á pitsu. akkúrat 8,7! kjöti?! Pepperóníið og pulsan leggjast saman. 17. janúar kl. 20:00 19. janúar kl. 20:00 25. janúar kl. 20:00 2. febrúar kl. 20:00 9. febrúar kl. 20:00 15. febrúar kl. 20:00 17. febrúar kl. 20:00 Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman

Sollu fannst Heldur betur! Ég er nokkuð viss Nei, en hann Þá veit hann það. miðasala á tix.is gaman að um að hann viti Nú? Sagði hann gefur voða hafa Dolla sem að ég er bróðir eitthvað við þig? oft, þarna, „ég „Rammpólitískt ádeiluverk sem virkar“ kennara, ekki hennar. er að horfa á ÞT. Mbl. satt? þig“ merkið í átt að mér. „Fariði bara í leikhús... og sjáið þetta“ HA. RÚV Menning

SÓTSVARTUR GAMANLEIKUR eftir Guðmund Brynjólfsson

Allt að 6 ára ábyrgð fylgir Nýttu þérþér tækifæriðtækifærið ogog tryggðu þérþér Kia á betra verði!

ÁÁRR ÁRÁR EFTIREFTIR AFAF EFTIREFTIR AFAF ÁBYRGÐÁBYRGÐ ÁBYRGÐÁBYRGÐ

NotaðirNotaðir NotaðirNotaðir

Kia SoulSoul EX KiaKia StingerStinger ÁrgerðÁrgerð 2018, ekinn 4 þús. km,km, 3.290.0003.290.000 kr.kr. ÁrgerðÁrrgerð 2017, ekinn 19 þús. km, 6.990.000 kkr.r. dísildísil, 11.582 582 cc,cc 136 höhö, sjálfskiptur, sjálfskiptur dísil,dís 2.199 cc, 200 hö, sjálfskiptur, framhjóladrifinn, eyðsla frá 5,2 l/100 km. fjófjórhjóladrifinn,rhjóladrifinn, eyðeyðslasla frá 6,4 l/100 kmkm.. Raðnúmer: 993595 Raðnúmer:Raðnúmer: 993993774774

ÁR ÁÁRR ÁRÁR ÁÁRR EFTIR AF EFTIR AF EFTIR AF EFTIR AF ÁBYRGÐ ÁBYRGÐ ÁBYRGÐ ÁBYRGÐ

Notaðir Notaðir Notaðir Notaðir

Kia Carens EX 5M Kia cee’d EX Kia Ceed Kappa Kia Optima PHEV Árgerð 2018, ekinn 4 þús. km, Árgerð 2018, ekinn 30 þús. km, Árgerð 2018, ekinn 1 þús. km, Árgerð 2018, ekinn 2 þús. km, dísil, 1.685 cc, 142 hö, beinskiptur, dísil, 1.582 cc, 136 hö, sjálfskiptur, bensín, 998 cc, 120 hö, beinskiptur, bensín/rafmagn, 1.999 cc, 157 hö, framhjóladrifinn, eyðsla frá 5,1 l/100km. framhjóladrifinn, eyðsla frá 4,4 l/100km. framhjóladrifinn, eyðsla frá 5,5 l/100 km. sjálfsk., framhjóladrifinn, drægni 54 km. Raðnúmer: 993346 Raðnúmer: 993654 Raðnúmer: 291994 Raðnúmer: 100491 3.190.000 kr. 3.490.000 kr. 3.290.000 kr. 4.590.000 kr.

ÁR ÁR ÁR ÁR EFTIR AF EFTIR AF EFTIR AF EFTIR AF ÁBYRGÐ ÁBYRGÐ ÁBYRGÐ ÁBYRGÐ

Notaðir Notaðir Notaðir Notaðir

Kia Picanto X Kia Sorento EX Kia Stonic EX Kia cee’d SW LX Árgerð 2017, ekinn 7 þús. km, Árgerð 2017, ekinn 65 þús. km, Árgerð 2018, ekinn 29 þús. km, Árgerð 2018, ekinn 3 þús. km, bensín, 998 cc, 67 hö, beinskiptur, dísil, 2.199 cc, 200 hö, sjálfskiptur, dísil, 1.582 cc, 110 hö, beinskiptur, dísil, 1.582 cc, 136 hö, sjálfskiptur, framhjóladrifinn, eyðsla frá 4,2 l/100km. fjórhjóladrifinn, eyðsla frá 6,7 l/100km. framhjóladrifinn, eyðsla frá 4,2 l/100 km. framhjóladrifinn, eyðsla frá 4,4 l/100 km. Raðnúmer: 993352 Raðnúmer: 993637 Raðnúmer: 993647 Raðnúmer: 993669 1.790.000 kr. 5.790.000 kr. 2.950.000 kr. 3.290.000 kr.

ÁR ÁR ÁR ÁR EFTIR AF EFTIR AF EFTIR AF EFTIR AF ÁBYRGÐ ÁBYRGÐ ÁBYRGÐ ÁBYRGÐ

Notaðir Notaðir Notaðir Notaðir

Kia Rio EX Kia Picanto GT Line Kia Sportage EX Kia Niro PHEV Luxury Árgerð 2018, ekinn 31 þús. km, Árgerð 2018, ekinn 1 þús. km, Árgerð 2017, ekinn 65 þús. km, Árgerð 2017, ekinn 12 þús. km, dísil, 1.396 cc, 90 hö, beinskiptur, bensín, 998 cc, 100 hö, beinskiptur, dísil, 1.995 cc, 136 hö, beinskiptur, bensín/rafmagn, 1.580 cc, 105 hö, framhjóladrifinn, eyðsla frá 3,8 l /100 km. framhjóladrifinn, eyðsla frá 4,5 l/100 km. fjórhjóladrifinn, eyðsla frá 5,2 l/100 km. sjálfskiptur, framhjóladrifinn, eyðsla frá Raðnúmer: 993692 Raðnúmer: 993784 Raðnúmer: 993574 Raðnúmer: 993503 1,3 l/100 km. 2.690.000 kr. 2.590.000 kr. 3.690.000 kr. 4.290.000 kr.

Birt með fyrirvara á verðbreytingum, innsláttarvillum og myndarugli Kletthálsi 2 Opnunartímar: Ábyrgð er í 7 ár frá skráningardegi bifreiðar. 110 Reykjavík Virka daga 10–18 Forsendur ábyrgðar eru reglulegt þjónustueftirlit sem kaupandi ber kostnað af. www.notadir.is 590 2160 Laugardaga 12–16 16 MENNING ∙ FRÉTTABLAÐIÐ 15. JANÚAR 2019 ÞRIÐJUDAGUR Hvað? Hvenær? Hvar? Þriðjudagur

[email protected]

15. JANÚAR 2019 Viðburðir

Hvað? Milonga Tangófélagsins Hvenær? 20.30 Hvar? Iðnó Argentínskur tangó í Iðnó, dj er Kristinn. Allir velkomnir og ekki þarf að mæta með dansfélaga. Aðgangseyrir er kr. 1.000 en frítt fyrir 30 ára og yngri.

Hvað? Free Solo Hvenær? 20.00 Hvar? Bíó Paradís, Hverfisgötu Myndin Free Solo fjallar um Alex Honnold, það afrek hans Katla Ísaksdóttir segir áfram frá trúargöngu sinni og bata frá andlegum veikindum í fyrirlestri hjá Geðhjálp í Borgartúni. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI að verða fyrstur til að klifra einn hinn heimsfræga klettavegg El Hvernig er viðskiptum með raf- Hvar? Landssamtökin Geðhjálp, vakningu í tengslum við geðrænar leiddra eininga myndar undirlag Capitan og undirbúninginn sem orku til stórnotenda háttað og Borgartúni áskoranir. næmra litatóna. hann þurfti að ganga í gegnum til hver eru tækifærin til framtíðar? Framhald af fyrirlestri um and- að láta þennan draum sinn verða Á fundinum munu Magnús Árni legar upplifanir sem haldinn var Hvað? Skattadagurinn 2019 Hvað? Litur – Skissa II að veruleika. Skúlason og Gunnar Haraldsson, í Geðhjálp í nóvember. Katla Hvenær? 08.30 Hvenær? 10.00 hagfræðingar hjá Reykjavík Eco- Ísaksdóttir segir áfram frá trúar- Hvar? Harpa Hvar? Hafnarhúsið Hvað? Orkumarkaðir í mótun – Verð- nomics og Intellecon, kynna nýja göngu sinni og bata frá andlegum Hinn árlegi Skattadagur Deloitte, í Litur kemur við sögu í öllum mætasköpun og þjóðarhagur skýrslu sem ber heitið „Orkuauð- veikindum. Veikindasaga hennar samstarfi við Viðskiptaráð Íslands verkum þessarar sýningar, bæði Hvenær? 08.00 lindir Íslendinga og hagsæld er samtvinnuð andlegum upp- og Samtök atvinnulífsins, verður sem náttúrulegt fyrirbæri en ekki Hvar? Hilton Reykjavík Nordica, til framtíðar“. Skýrslan verður lifunum sem leiddu hana til trúar haldinn að þessu sinni í Hörpu, síður menningarlegt. Listamenn- Suðurlandsbraut aðgengileg eftir fundinn. á upprisu og kraftaverk. Katla Silfurbergi, þann 15. janúar 2019, irnir vísa í ólíkar áttir, í sögu Hvernig fást sem mest verðmæti er ásamt Halldóri Auðar Svans- klukkan 8.30–10.00. málaralistar, efnafræði, táknkerfi, úr orkuauðlindum Íslands? Hvar Hvað? Hugleiðingar um andlegar syni skipulagsaðili að Emerging skynjun og jafnvel húsamálun. stendur íslenskur raforkumark- upplifanir II Proud, sem er alþjóðleg hreyfing Hvað? Hófý á skrifstofu Bændaferða Sýningin er ein nokkurra skissa aður í alþjóðlegum samanburði? Hvenær? 19.30 og vitundarvakning um andlega Hvenær? 11.00 sem listasafnið setur fram til að Hvar? Bændaferðir, Síðumúla endurspegla afmarkað samhengi Hólmfríður Bjarnadóttir, eða Hófý innan íslenskrar samtímalistar. Á eins og við flest þekkjum hana, síðasta ári var áherslan á verk þar verður á skrifstofu Bændaferða sem listamenn vinna með eigin- dagana 14.-18. janúar kl. 11.00- leika efnis og náttúrulega ferla, að 16.00. Kíktu við í kaffi og fáðu upp- þessu sinni endurspegla verkin lýsingar um ferðir ársins frá einum vangaveltur um lit. vinsælasta fararstjóra Bændaferða. Hvað? Fjársjóður þjóðar – valin verk Hvað? Foreldramorgunn – Ráðgjöf úr safneign um brjóstagjöf Hvenær? 10.00 Hvenær? 10.00 Hvar? Listasafn Íslands Hvar? Bókasafn Hafnarfjarðar Í fórum Listasafns Íslands eru á Harpa Lind Hilmarsdóttir hjúkr- tólfta þúsund verka af ýmsum unarfræðingur kemur á foreldra- gerðum, frá ýmsum löndum og morgun og gefur góð ráð og svarar ýmsum tímum. Á sýningunni HLUTHAFAFUNDUR spurningum varðandi brjóstagjöf. Fjársjóður þjóðar er dágott úrval verka úr þessari safneign, sem ICELAND SEAFOOD INTERNATIONAL HF. gefur yfirlit yfir þróun myndlistar Sýningar á Íslandi frá öndverðri nítjándu öld til okkar daga. Sýningin dregur verður haldinn þann 5. febrúar 2018 kl.16.00 Hvað? Ingólfur Arnarsson – Jarðhæð fram, með aðstoð um 80 listaverka, Hvenær? 10.00 fjölbreytni þeirra miðla og stíl- á Hilton Reykjavík Nordica, Hvar? Hafnarhúsið brigða sem einkenna þessa stuttu Suðurlandsbraut 2, 108 Reykjavík Sýnd eru ný verk eftir myndlistar- en viðburðaríku sögu. Fyrstu ára- manninn Ingólf Arnarsson í A-sal tugina byggðist safneign Listasafns Hafnarhúss. Ingólfur hefur verið Íslands einvörðungu upp á gjöfum, áhrifamikill í íslensku listalífi allt málverkum eftir höfðinglega Dagskrá fundarins: frá því að hann lauk listnámi í erlenda listamenn, einkum danska 1. Kosning stjórnar félagsins Hollandi snemma á níunda ára- og norræna, en upp úr þarsíðustu tugnum. Teikning hefur ætíð aldamótum urðu listaverk eftir 2. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur málefni sem löglega eru upp borin skipað veigamikinn sess í list- Íslendinga æ meira áberandi. Núna sköpun hans en teikningar Ingólfs er aðeins um tíundi hluti lista- einkennast af fíngerðum línum, verkaeignar safnsins erlendur þó Fundarboðið í heild sinni hefur verið birt nákvæmni og tíma. Hann hefur svo að enn séu ögn fleiri erlendir í rafrænu upplýsingakerfi Kauphallarinnar jafnframt unnið verk á steinsteypu en íslenskir listamenn höfundar þar sem þyngd iðnaðarfram- verka í Listasafni Íslands.

Ítarlegri upplýsingar um efni fundarins eru aðgengilegar á vefsíðu félagsins: http://www.icelandseafood.com/Investors

HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 NÁNAR Á BIOPARADIS.IS (NÁR Í NÆRMYND // KAMERA O TOMERU NA!)

One Cut of the Dead (ENG SUB) ...... 17:30 Shoplifters//Búðaþjófar (ENG SUB) 20:00

Shoplifters//Búðaþjófar (ICE SUB) ..17:40 Suspiria (ICE SUB) ...... 22:00

The Guardian "A film that steals in and snatches your heart" Independent The Telegraph First Reformed (ENGLISH-NO SUB) ....17:40 One Cut of the Dead (ICE SUB) ...... 22:10 Daily Mirror "The work of a master in full command of his art" Times (UK) Los Angeles Times "A masterful ensemble piece" Rolling Stone IndieWire Screen International Roma (SPANISH W/ENG SUB) ...... 19:30 Kalt stríð // Cold War (ICE SUB) ...... 22:20 SHOPLIFTERS (BÚÐAÞJÓFAR // MANBIKI KAZOKU) KVIKMYND EFTIR KORE-EDA HIROKAZU LILY FRANKY • ANDO SAKURA • MATSUOKA MAYU • KIKI KILIN Bíó Paradís sýnir kvikmyndina Free Solo sem fjallar um klifurköttinn Alex. HÁTALARARBÍLMAGNARARFERÐATÆKIMAGNARARBÍLTÆKI DVD SPILARAR MP3 SPILARARÚTVÖRP BÍLHÁTALARAR SJÓNVÖRPÞRÁÐLAUSIR SÍMAR HEYRNARTÓL MYNDAVÉLAR

HLJÓMBORÐ

REIKNIVÉLAR

MEIRA EN 3000 VÖRUTEGUNDIR MEÐ ÓTRÚLEGUM AFSLÆTTI ALLT AÐ 75% AFSLÁTTUR UPPÞVOTTAVÉLAR HELLUBORÐ HRÆRIVÉLAR OFNAR KAFFIVÉLAR ELDAVÉLAR ÖRBYLGJUOFNAR VÖFFLUJÁRN FRYSTIKISTUR BLANDARAR RYKSUGUR ÍSSKÁPAR STRAUJÁRN ÞURRKARARÞVOTTAVÉLARSAMLOKUGRILL HÁFAR

NOKKUR VERÐDÆMI

Útlitsgallaðar vörur og síðustu eintök með miklum afslætti LG sjónvörp með allt að 300.000kr afslætti Panasonic sjónvörp með allt að 120.000kr afslætti 1400snúninga og 8kg þvottavélar frá 39.995 Sjá allt úrvalið Uppþvottavélar með allt að 25% afslætti Blandarar með allt að 63% afslætti á ht.is Sharp örbylgjuofnar frá 9.995 Witt spansuðuhelluborð frá 29.995 – 40% afsláttur Yfir 100 gerðir af kæliskápum á útsölunni iRobot ryksugur með allt að 30% afslætti Barkalausir þurrkarar frá 49.995 OPIÐ ALLA Þráðlausir Bluetooth hátalarar og heyrnartól með miklum afslætti HELGINA! Dolce Gusto kaffivélar frá 3.995

OPIÐ Á SUÐURLANDSBRAUT VIRKA DAGA FRÁ 10-18, LAUGARDAGA 11-16 OG SUNNUDAG 13-17. 7 VERSLANIR UM LAND ALLT 18 MENNING ∙ FRÉTTABLAÐIÐ 15. JANÚAR 2019 ÞRIÐJUDAGUR DAGSKRÁ Þriðjudagur

Íslenskar heimildarmyndir RÚV SJÓNVARP SJÓNVARP SÍMANS STÖÐ 2 í janúar 13.00 Úr Gullkistu RÚV: Útsvar 08.00 Dr. Phil 07.00 The Simpsons 2011-2012 08.45 The Tonight Show 07.20 Lína langsokkur 14.00 Handboltalið Íslands 09.30 The Late Late Show 07.45 Friends 14.20 Rússland - Brasilía 10.15 Síminn + Spotify 08.10 The Middle 16.05 Menningin - samantekt 12.00 Everybody Loves Raymond 08.30 Ellen 16.35 Paradísarheimt 12.20 King of Queens 09.15 Bold and the Beautiful 17.05 Íslendingar Fjallað er um 12.40 How I Met Your Mother 09.35 Save With Jamie Íslendinga sem settu svip sinn á 13.05 Dr. Phil 10.20 Veep íslenskt samfélag um sína daga 13.50 Life in Pieces 10.50 Suits með margvíslegum hætti. 14.15 Charmed 11.35 Um land allt 17.50 Táknmálsfréttir 15.05 Ally McBeal 12.10 Einfalt með Evu 18.00 KrakkaRÚV 16.00 Malcolm in the Middle 12.35 Nágrannar 18.01 Ofurmennaáskorunin Sjón- 16.20 Everybody Loves Raymond 13.00 Britain’s Got Talent varpsmaðurinn Tim Fitzhigham 16.45 King of Queens 14.10 Britain’s Got Talent hittir fólk með hæfileika sem 17.05 How I Met Your Mother 14.35 Britain’s Got Talent teljast varla mennskir og skorar á 17.30 Dr. Phil 15.45 Britain’s Got Talent það í þrautir á heimavelli. 18.15 The Tonight Show 16.10 Fright Club 18.29 Hönnunarstirnin Stílist- 19.00 The Late Late Show 17.00 Bold and the Beautiful arnir Nico og Andrés leita að 19.45 Black-ish 17.20 Nágrannar nýrri hönnunarstjörnu og leggja 20.10 Crazy Ex-Girlfriend 17.45 Ellen skemmtileg verkefni fyrir fjóra 21.00 Code Black 18.30 Fréttir Stöðvar 2 nýja keppendur. 21.50 The Gifted 18.55 Ísland í dag 18.46 Hjá dýralækninum 22.35 The Chi 19.10 Sportpakkinn 18.50 Krakkafréttir 23.25 The Tonight Show 19.25 Modern Family 19.00 Fréttir 00.50 NCIS 19.45 Lose Weight for Good 19.25 Íþróttir 01.35 NCIS Los Angeles 20.20 Hand i hand 19.30 Veður 02.20 Chicago Med 21.05 The Little Drummer Girl 19.35 Kastljós 03.10 Bull 21.50 Outlander 19.50 Menningin 03.55 Elementary 22.45 The Zen Diaries of Garry 20.00 Borða, rækta, elska 04.40 Síminn + Spotify Shand 20.55 Sætt og gott Danskir þættir 01.05 The Cry um kökubakstur og eftirrétta- 02.00 Lovleg Borða, rækta, elska gerð. Mette Blomsterberg útbýr RÚV RÁS EITT 02.25 Sally4Ever kræsingar. 02.55 The X-Files þriðjudaginn 15. jan. 06.45 Morgunbæn og orð 03.35 NCIS 21.10 dagsins 04.15 Black Widows Vistrækt og sköpun sjálfbærs samfélags. Tíundi 06.50 Morgunvaktin 05.00 Black Widows áratug- 07.00 Fréttir 05.45 Friends urinn 07.30 Fréttayfirlit 08.00 Morgunfréttir STÖÐ 3 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 19.05 Insecure 09.05 Segðu mér 19.35 Mom 09.45 Morgunleikfimi 20.00 Seinfeld 10.00 Fréttir 20.25 Friends 21.10 Tíundi áratugurinn Heim- 10.03 Veðurfregnir 20.50 One Born Every Minute ildarþættir um tíunda áratuginn 10.13 Á reki með KK 21.40 Supernatural í Bandaríkjunum. Fjallað er um 11.00 Fréttir 22.25 Game of Thrones atburði og einstaklinga sem settu 11.03 Mannlegi þátturinn 23.25 Bright Lights: Starring mark á áratuginn, eins og forseta- 12.00 Fréttir Debbie Reynolds and Carrie Fisher tíð Georges H. W. Bush og Bills 12.02 Hádegisútvarp 01.00 It’s Always Sunny in Clinton, hryðjuverk, tæknifram- 12.20 Hádegisfréttir Philadelpia farir og tónlistarstefnur. 12.40 Veðurfregnir 01.20 Gotham 22.00 Tíufréttir 12.50 Dánarfregnir 02.05 Insecure 22.15 Veður 12.55 Samfélagið 02.35 Mom 22.20 Kóðinn Önnur þáttaröð 14.00 Fréttir 03.00 Seinfeld þessara áströlsku spennuþátta 14.03 Tríó 03.25 Friends um bræðurna Ned og Jesse 15.00 Fréttir 03.50 Tónlist Banks. Þeir eiga á hættu að vera 15.03 Frjálsar hendur framseldir til Bandaríkjanna og 16.00 Síðdegisfréttir saksóttir vegna öryggisbrota sem 16.05 Víðsjá STÖÐ 2 SPORT þeir hafa framið, en þegar ungum 17.00 Fréttir dreng er rænt og hann seldur 17.03 Lestin 08.20 Spænsku mörkin barnaníðingum á huldunetinu 18.00 Spegillinn 2018/2019 bjóða áströlsk stjórnvöld bræðr- 18.30 Útvarp Krakka RÚV (223 08.50 Football League Show unum friðhelgi ef þeir aðstoða af 400) Menningarheimurinn - 2018/19 Hans Jónatan við leitina að drengnum. Aðal- Rokktónlist 09.20 Leicester - Southampton hlutverk: Dan Spielman, Ashley 18.50 Veðurfregnir 11.00 Burnley - Fulham miðvikudaginn 16. jan. Zukerman og Adele Perovic. Atriði 18.53 Dánarfregnir 12.40 West Ham - Arsenal Hans Jónatan fæddist þræll á eynni St. Croix í Karíbahafi. í þáttunum eru ekki við hæfi 19.00 Endurómur úr Evrópu 14.20 Messan ungra barna. 20.35 Mannlegi þátturinn 15.25 Crystal Palace - Watford 23.20 Luther Sakamálaþáttur í 21.35 Góði dátinn Svejk (28 af 17.05 Cardiff - Huddersfield tveimur hlutum um harðsnúnu 39) 18.45 Premier League Review lögguna John Luther sem fer 22.00 Fréttir 2018/2019 Maðurinn sem minnkaði sínar eigin leiðir. Meðal leik- 22.05 Veðurfregnir 19.40 Blackburn - Newcastle vistsporið sitt enda eru Idris Elba, Ruth Wilson, 22.10 Samfélagið 21.45 Manchester City - Wolves Warren Brown og Paul McGann. 23.05 Lestin 23.25 Stjarnan - KA/Þór þriðjudaginn 22. jan. Atriði í þáttunum eru ekki við 00.00 Fréttir hæfi barna. e. 00.05 Næturútvarp Rásar 1 STÖÐ 2 SPORT 2 Að lifa í neyslusamfélagi með sjálfbærni í huga. 00.15 Kastljós 00.30 Menningin 07.10 Rayo Vallecano - Celta 00.40 Dagskrárlok 08.50 Valencia - Real Valladolid STÖÐ 2 BÍÓ 10.30 Villarreal - Getafe Svarta gengið 12.10 Real Betis - Real Madrid GOLFSTÖÐIN 09.35 A Quiet Passion 13.50 Real Sociedad - Espanyol miðvikudaginn 23. jan. 11.40 Moneyball 15.30 Spænsku mörkin 08.00 PGA Highlights 2019 13.50 The Age of Adeline 2018/2019 Þorbjörn Pétursson fjárbóndi og einsetumaður. 08.55 PGA Tour 2019 15.45 A Quiet Passion 16.00 Manchester City - Wolves 12.25 PGA Tour 2019 17.50 Moneyball 17.40 Wigan - Aston Villa 15.55 PGA Special: Arnold Palmer 20.05 The Age of Adeline 19.20 Stjarnan - KA/Þór 16.35 PGA Tour 2019 22.00 Maudie 21.00 Football League Show Landsliðið 20.05 PGA Highlights 2019 23.55 Rules Don’t Apply 2018/19 21.00 Estrella Damm 02.00 Lowriders 21.30 ÍR - Haukar miðvikudaginn 30. jan. Mediterrenean 03.40 Maudie 23.10 Grindavík - Skallagrímur Íslendingar í virtustu snjóhöggskeppni heims. ÚTVARP

FM 88,5 XA-Radíó FM 90,9 Gullbylgjan FM 96,3 FM Suðurland FM 98,9 Bylgjan FM 102,9 Lindin okkar allra FM 89,5 Retro FM 93,5 Rás 1 FM 96,7 Létt Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 90,1 Rás 2 FM 95,7 FM957 FM 97,7 X-ið FM 100,5 K100 vfs.is

Verkfærasett Borðsög Powerpack FTS210-121B m/rafhlöðu • Borvél 50Nm BLPP3A-502B • Stingsög • Borvél 60Nm, kolalaus • Hjólsög Alvöru borðsög frá Milwaukee • Hjólsög 165mm sem skilar aflinu til þess að saga • Ljós • Sverðsög án þess að dragi niður í henni • 5,0Ah rafhlaða við venjulegar aðstæður. Stærð • 2 stk 5,0Ah rafhlöður • 2,0Ah rafhlaða blaðs 210mm með 63mm • Hleðslutæki og taska skurðargetu í 90°. Vnr: RB 5133003579 Vnr: MW 4933459407 Vnr: MW 4933464225 TILBOÐ 54.900 KR. Áður 74.900 kr. TILBOÐ 99.900 KR. TILBOÐ 152.900 KR. Áður 127.900 kr. Áður 179.900 kr.

EPOCA Rafmagnskefli 2ja línulaser Úðabrúsi 1,5L Sterkt rafmagnskefli. Lengd Saturn 2 RED tveggja línulaser Vandaður úðabrúsi frá Ítalíu kapals er 25m og leiðir 1,5q. frá Futech ásamt þrífæti. Keflið sjálft er úr járni. 4 tenglar. fyrir tjöruleysi og hreinsiefni. Vnr: FUT 01002 Hefur stillanlegan stút. Vnr: BR 1198550 TILBOÐ 19.900 KR. Vnr: EP 7831-R001 TILBOÐ 7.990 KR. Áður 27.900 kr. TILBOÐ 3.390 KR. Áður 9.990 kr. Áður 4.490 kr.

Gírkassa- Pinnasuðuvél tjakkur Force 165 pinnasuðuvél frá Telwin með fótoselluhjálm Gírkassatjakkur frá sem þolir allt að 500kg. Vnr: TW 815863

Vnr: TJ TEL05004S TILBOÐ 47.900 KR. Áður 59.900 kr. TILBOÐ 25.415 KR. Áður 29.900 kr.

VERKFÆRASALAN SÍÐUMÚLA 9, REYKJAVÍK DALSHRAUNI 13, HAFNARFIRÐI DALSBRAUT 1, AKUREYRI S: 560 8888 20LÍFIÐ LÍFIÐ ∙ FRÉTTABLAÐIÐ 15. JANÚAR 2019 ÞRIÐJUDAGUR

STILLANLEG RÚM • HEILSURÚM OG -DÝNUR • GAFLAR • SÆNGUR • KODDAR • SVEFNSÓFAR • STÓLAR • SÆNGURFÖT, O.FL.

ÚTSALA Hvíta liðið skartaði fleiri stjörnum úr MLB-deildinni en þrátt fyrir það varð liðið að lúta í lægra haldi. ALLT AÐ Stórstjörnur söfnuðu peningum % VEFVERSLUN www.betrabak.is 60AFSLÁTTUR OPIN ALLAN SÓLARHRINGINN Nokkrar af stóru stjörnum þessa heims mættu til að safna peningumj fyrir fórnarlömb skógareldanna í Kaliforníu og skot- árása í Thousand Oaks. Leikarar, NBA-goðsagnir og fleiri góðir söfnuðu miklum upphæðum fyrir þá sem á þurfa að halda.

alifornía er enn í aðeins fyrir fórnarlömb skógar- sárum eftir skógareld- eldanna heldur einnig fyrir þá sem ana sem lögðu fjölda þjást eftir nýlegar skotárásir. Þarna húsa í rúst og ákváðu mættu Adam Sandler, Mira Sorv- hafnaboltaleikmenn ino, Jamie Foxx, Brad Paisley, Baker úr MLB-deildinni sem Mayfield, Reggie Miller og Patrick Kkoma frá ríkinu að safna frægum Schwarzenegger, svo fáeinir séu einstaklingum saman og spila nefndir. íþróttina. Safna þannig peningum Charlie Sheen meiddist á öxl og fyrir þá sem þurfa á þeim að halda. var því þjálfari. „Ég ólst upp hérna Síðast þegar fréttist höfðu um 500 og sá hús vina minna brenna. Auð- þúsund dollarar safnast, rúmar 60 vitað skoraðist ég ekki undan,“ sagði milljónir króna. Leikurinn var ekki Sheen við bandaríska fjölmiðla. Charlie Sheen er alltaf til í smá gleði.

FAXAFENI 5 DALSBRAUT 1 SKEIÐI 1 Reykjavík Akureyri Ísafirði 588 8477 588 1100 456 4566

Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is

Gráa liðið var með Jamie Foxx og Adam Sandler í sínum röðum og vann sannfærandi sigur. NORDICPHOTOS/GETTY ÞRIÐJUDAGUR 15. JANÚAR 2019 LÍFIÐ ∙ FRÉTTABLAÐIÐ 21 VINNINGASKRÁ 1. flokkur 2019 Happadrætti SÍBS er hornsteinn Útdráttur 10. janúar 2019 framkvæmda á Reykjalundi

AÐALVINNINGAR kr. 5.000.000 AUKAVINNINGAR kr. 100.000 70653 70652 70654 PENINGAVINNINGAR kr. 500.000 770 2262 8729 21755 24276 32456 34310 45530 70134 73783 PENINGAVINNINGAR kr. 100.000 385 6841 12568 19464 24915 28698 31045 38650 47736 52778 57034 0408 64868 72177 78676 1259 7409 12705 19510 24996 29031 33510 39622 48722 54219 57082 61780 65837 72788 79481 1351 7608 15239 20865 25586 29211 34387 39756 49885 54439 57531 62144 66418 73178 1378 7907 15724 21202 25960 29426 34499 41021 50012 4609 59328 62448 66711 77625 1851 8868 16330 23086 26557 29533 34631 44625 50333 55541 59391 64225 68769 77714 2896 10110 17114 23841 27919 9650 34948 46237 51433 56158 59428 64619 70714 77779 Jamie Foxx tekur á sprett – fjarri boltanum. 5337 10564 17453 24478 28095 30338 36249 46617 52048 56491 59551 64771 71022 78282 PENINGAVINNINGAR kr. 50.000 301 4362 7743 12928 16291 22276 26855 31025 35084 40706 46851 49788 55308 63176 67237 71724 76671 718 4501 8136 14103 16478 23180 26961 31167 36313 40926 47166 50539 56382 63287 67954 71735 76987 967 4656 8964 14296 16567 23451 27066 31357 36562 41769 47319 50739 56422 63585 68381 72035 77118 1179 4733 9644 14445 16741 23603 27569 31590 37147 41839 47750 51144 57084 63774 68716 72293 77237 1311 4986 10230 14542 18101 24317 27616 31992 37157 41853 47953 51626 57856 64519 68805 72863 77564 1470 5172 10838 14805 18411 24358 27676 32441 37763 43068 48395 51714 58028 64693 68992 74677 78129 1576 5273 10867 15172 18597 25267 28106 33131 37817 43638 48587 52464 58377 64852 69432 74811 78222 1858 5362 11404 15255 18959 25272 28537 33312 38110 44096 48915 52741 59082 65874 70631 75037 79111 2297 5451 12192 15271 19028 25518 29154 34238 38428 44942 48984 53217 60527 66196 70882 75404 2827 5877 12237 15486 19828 25732 29258 34356 38802 45282 49214 53327 60538 66295 70930 75847 3299 6975 12300 15980 20335 25915 29940 34402 40085 46213 49328 53440 60757 67034 70931 75883 3560 7585 12841 16123 22215 26793 30503 35013 40515 46448 49380 53480 61137 67105 71165 76164 VÖRUÚTTEKT HJÁ HAGKAUPUM kr. 30.000 27 4026 9047 13268 17599 22028 25700 30054 33827 39412 44438 50309 55292 61178 65339 71860 76761 151 4044 9058 13286 18114 22047 25842 30137 33881 39441 44707 50331 55334 61261 65428 71966 77076 158 4164 9103 13336 18152 22118 26013 30150 33966 39564 44758 50535 55383 61317 65911 72310 77123 159 4317 9367 13339 18257 22412 26050 30237 34022 39822 44833 50658 55444 61329 66131 72313 77146 289 4357 9392 13343 18375 22454 26113 30385 34041 39923 45008 50710 55464 61338 66153 72490 77275 382 4374 9438 13396 18568 22457 26202 30598 34098 39992 45077 50748 55497 61372 66286 72526 77377 422 4456 9479 13434 18587 22513 26204 30609 34227 40341 45231 51056 55543 61526 66386 72592 77573 807 4518 9675 13438 18759 22727 26241 30676 34630 40349 45252 51282 55636 61578 66413 72714 77600 1091 4632 9730 13458 18776 22848 26285 30690 34838 40371 45420 51315 55716 61886 66420 72885 77725 Leikkonan Mira Sorvino spilaði NBA og Indiana Pacers goðsögnin 1168 4829 9881 13572 19186 22866 26355 30745 34902 40408 45499 51369 55790 61922 66504 73114 77726 nokkrar lotur og stóð sig vel. Reggie Miller stillir sér upp. 1416 4925 9907 13620 19202 22870 26594 30879 35001 40453 45539 51406 55844 62025 66535 73118 77820 1460 5033 9927 13679 19299 22911 26637 31026 35264 40522 45562 51708 55890 62294 66536 73189 77981 1499 5213 10011 14146 19385 22973 26775 31082 35297 40728 45628 51735 56238 62307 66634 73396 78103 1558 5269 10331 14183 19386 23339 26816 31092 35306 40737 45695 51794 56301 62361 66716 73456 78264 1636 5302 10333 14195 19605 23467 26821 31147 35507 40948 45788 51859 56348 62436 66718 73506 78449 1715 5401 10382 14256 19638 23487 26919 31236 35673 41516 45822 51987 56369 62591 66729 73545 78787 1930 5498 10459 14538 19669 23498 27027 31278 36042 41654 45936 51991 56510 62771 66743 73559 78788 1963 5507 10470 14610 19759 23502 27038 31385 36103 41717 46152 52025 56586 62820 66840 73569 78795 2317 5963 10646 14714 19880 23677 27182 31612 36308 42182 46163 52353 56805 62822 67164 73712 79044 2371 6040 10813 14850 19906 23681 27525 31621 36345 42184 46322 52379 56966 62870 67265 73994 79158 2524 6220 10938 14974 19959 23781 27610 31623 36462 42229 46841 52779 57564 62908 67384 73999 79249 2695 6524 11019 15122 20107 23958 27688 31743 36575 42349 46861 52811 57657 62998 67584 74240 79263 2696 6561 11071 15163 20668 24187 27909 31779 36579 42495 46963 52835 57720 63123 67774 74297 79303 2706 6612 11096 15330 20731 24283 27914 32068 36835 42522 47042 53028 57982 63227 68738 74510 79356 2872 6638 11237 15355 20742 24459 28675 32579 36841 42531 47127 53185 58043 63301 68748 74516 79582 2924 6646 11279 15388 20749 24531 28875 32645 37082 42611 47419 53213 58271 63433 68973 74753 79662 3054 6677 11312 15555 20816 24650 28956 32658 37441 42655 47601 53376 58839 63460 68995 75261 79717 3055 6745 11316 15575 20937 24733 28980 32741 37476 42780 47631 53460 59377 63492 69490 75355 79964 3168 7051 11546 15705 20957 24749 29130 32939 37762 42882 47783 53463 59443 63591 69564 75382 3261 7065 11961 15733 21094 24930 29183 33007 37815 43082 47850 53573 59676 63710 69736 75505 3359 7228 12161 15759 21187 24961 29394 33064 37892 43112 47892 53623 59707 63913 69770 75542 3540 7273 12200 16101 21288 24979 29414 33094 37957 43117 48204 54027 59734 64227 69841 75621 3579 7592 12204 16149 21323 25019 29428 33223 38068 43236 48592 54147 59927 64287 70286 75711 3596 7630 12319 16898 21380 25052 29455 33520 38146 43291 49289 54248 59984 64398 70594 75795 3657 7686 12441 16930 21398 25054 29520 33564 38271 43391 49350 54410 60083 64596 70840 75945 3751 7714 12493 17121 21529 25167 29536 33627 38387 43394 49389 54565 60099 64606 71093 75984 UFC-meistarinn Chuck Liddell þrumaði þessum eitthvert langt út í buskann. 3800 8069 12620 17127 21537 25216 29726 33742 38636 43517 49490 54583 60142 64641 71110 76055 3899 8348 12636 17129 21571 25228 29837 33749 38643 43658 49589 54737 60166 64988 71174 76145 3927 8446 12645 17131 21575 25282 29848 33763 38700 44042 49717 55047 60760 65022 71181 76162 3967 8698 12753 17149 21851 25303 29887 33764 38716 44134 49871 55111 60902 65060 71278 76213 3979 8721 12799 17282 21963 25307 29910 33767 39001 44221 50011 55173 60950 65096 71375 76303 3998 8916 12937 17296 21990 25398 29932 33788 39265 44275 50054 55221 61151 65106 71440 76440 PENINGAVINNINGAR kr. 25.000 117 4190 8776 13255 18184 22773 27730 32340 37181 41575 46404 51700 57230 62770 66348 71455 76425 144 4237 8997 13261 18240 22890 27896 32558 37220 41611 46551 51707 57247 62812 66398 71621 76459 287 4270 9021 13531 18272 22893 28057 32585 37307 41767 46732 51787 57354 62910 66414 71692 76460 357 4611 9071 13861 18305 23005 28062 32666 37325 41815 46733 51831 57369 62980 66436 71798 76487 447 4684 9361 13998 18389 23078 28244 32676 37413 42012 46738 52021 57391 63077 66628 72057 76551 472 4701 9468 14009 18429 23278 28281 32796 37443 42093 46849 52045 57454 63112 66631 72068 76583 564 4860 9494 14123 18473 23387 28357 32799 37464 42170 46854 52076 57935 63259 66681 72070 76630 591 4906 9611 14162 18595 23500 28413 32844 37486 42206 46922 52312 57997 63326 66865 72172 76686 623 5041 9658 14281 18606 23517 28534 32858 37554 42226 46928 52352 58121 63331 66921 72472 76708 788 5133 9936 14460 18706 23796 28774 32882 37639 42242 47024 52363 58165 63370 66942 72519 76779 806 5155 10022 14562 18722 23977 28900 33212 37773 42248 47116 52525 58218 63401 66968 72608 76782 916 5263 10032 14634 18807 24045 29032 33285 37797 42265 47245 52543 58490 63419 67056 72684 76975 1060 5277 10100 14695 18920 24080 29209 33408 37907 42490 47301 52608 58655 63599 67342 72690 77026 1247 5356 10145 14749 18964 24400 29238 33537 37980 42592 47626 52740 59150 63654 67354 72705 77101 1270 5519 10174 14847 19436 24423 29413 33618 38065 42766 47758 52898 59261 63707 67407 72724 77506 1384 5679 10304 14883 19481 24427 29427 33710 38123 42773 47777 52918 59296 63711 67627 72766 77546 1461 5871 10361 14927 19498 24755 29522 33939 38189 42774 47841 52934 59397 63731 67850 72877 77557 Dennis Rodman var að sjálfsögðu tilbúinn að láta gott af sér leiða. 1482 5957 10482 15005 19576 24814 29556 34026 38222 42814 47945 53037 59680 63825 67925 72918 77581 1498 6035 10589 15032 19601 24939 29566 34097 38233 42847 48219 53053 59729 63826 67934 72979 77688 1658 6167 10609 15047 19604 24992 29679 34107 38421 43227 48223 53059 59835 63839 67941 73146 78038 1692 6207 10757 15049 19916 25072 29742 34120 38517 43256 48231 53252 59859 64061 68009 73188 78090 1769 6300 10758 15456 20072 25147 29890 34223 38519 43653 48366 53383 59894 64185 68131 73225 78130 1841 6306 10814 15553 20294 25321 29959 34230 38602 43697 48561 53394 59898 64503 68281 73447 78215 2034 6314 10817 15693 20365 25340 30066 34250 38615 43808 48645 53549 59961 64691 68443 73494 78223 2048 6342 10885 15806 20417 25371 30110 34423 38812 43824 48902 53952 60029 64697 68568 73681 78364 2091 6597 10918 15916 20797 25513 30112 34485 39056 43841 48953 54039 60195 64812 68601 73688 78484 2163 6663 10975 15987 20805 25515 30284 34502 39104 44075 48963 54088 60229 64886 68996 73713 78501 2170 6812 11077 16008 20942 25531 30544 34578 39454 44086 49167 54196 60300 65047 68998 73758 78587 2232 6844 11117 16010 20953 25785 30552 34604 39494 44092 49176 54202 60390 65093 69166 73761 78604 2283 6935 11135 16273 20988 25903 30584 34672 39543 44178 49215 54369 60636 65101 69199 73829 78606 2302 7049 11223 16335 21080 26015 30798 34709 39629 44414 49295 54387 60722 65160 69263 73944 78719 2306 7289 11243 16483 21121 26067 30896 34876 39638 44421 49417 54721 60824 65276 69480 74282 78722 2718 7439 11266 16676 21221 26139 31003 34957 39655 44545 49654 55005 61053 65342 69558 74486 78800 2731 7449 11277 16754 21272 26206 31121 35112 39659 44575 49740 55025 61179 65534 69666 74518 78864 2749 7508 11388 16757 21346 26287 31267 35274 39732 44585 49784 55196 61298 65584 69722 74528 78909 2962 7612 11477 16771 21539 26404 31273 35434 39782 44605 49943 55413 61640 65630 69747 74734 79004 3013 7698 11722 16858 21547 26426 31280 35460 39812 44817 49964 55431 61760 65685 69826 74735 79021 3202 7955 11897 17022 21634 26450 31403 35845 39827 44861 49983 55635 61794 65729 69867 74795 79236 3399 7995 11976 17147 21654 26561 31459 35926 39895 45075 50056 55910 61867 65736 69929 74889 79295 3463 8088 12008 17235 21859 26565 31502 36317 39940 45115 50193 56092 61965 65763 69986 74916 79307 3510 8113 12226 17326 21884 26608 31505 36323 40263 45177 50230 56126 62048 65804 70186 75201 79381 3745 8270 12376 17348 21960 26695 31525 36377 40426 45308 50555 56319 62285 65857 70290 75238 79477 3775 8285 12665 17364 22343 26802 31567 36381 40545 45662 50704 56391 62376 66081 70357 75259 79494 3872 8494 12676 17422 22477 26862 31653 36428 40612 45884 51018 56405 62464 66087 70389 75271 79591 4027 8539 12771 17511 22535 26924 31768 36508 40647 45890 51044 56459 62502 66098 70393 75556 79604 4047 8548 12890 17547 22555 27415 31900 36523 40648 45931 51082 56531 62504 66127 70402 75584 79669 4073 8590 12926 17803 22587 27478 32060 36605 40907 46113 51266 56738 62557 66140 70607 75741 79736 4077 8741 12944 17883 22670 27508 32240 36630 41088 46131 51338 57046 62575 66175 71127 76365 79836 4123 8760 13111 17917 22672 27622 32323 36953 41406 46370 51686 57056 62679 66270 71283 76366

Tryggðu þér miða á sibs.is eða í síma 560 4800 Afgreiðsla vinninga hefst þann 24. janúar 2019 Birt án ábyrgðar um prentvillur Jamie Foxx lyftir bikarnum sem sigurliðið fékk. 22 LÍFIÐ ∙ FRÉTTABLAÐIÐ 15. JANÚAR 2019 ÞRIÐJUDAGUR

VEGAN

LÍFSKORN Stelpurnar í Cyber eru alltaf hressar og kátar, jafnvel þótt þær séu að fjalla um hrylling og skrifstofur. HEILKORNA Tónlistarhátíð gegn BRAUÐ - Lífskorn færir þér hollustu skammdegisþunglyndi og orku fyrir heilsuræktina Lífskorn er góð hugmynd að vellíðan og hluti af heilsurækt þinni. Í Lífskorni finnur þú þín góðu S.A.D. festival fer fram í byrjun febrúar en þar koma fram frækorn, trefjarnar, próteinin og bragðgæðin. nokkrir hressir og kátir tónlistarmenn sem munu veita gestum Lífskorn er trefjagjafi þinn - fræsafn þitt og heilsurækt - hefur hátt hlutfall heilkorns, með gleði-innspýtingu í þessum dimmustu og köldustu mánuðum lágt fituhlutfall og inniheldur lítið af salti. ársins. Þarna verður skammdeginu sagt stríð á hendur. Lífskorn inniheldur B- og E-vítamín og steinefni sem líkaminn þarfnast. að er gífurlega mikill janúar akkúrat núna og Þú finnur plöntuefni, prótein og kolvetni eins og allir vita eru janúar heilkornsins í Lífskorni og undirbýrð þig þannig og febrúar leiðinlegustu fyrir heilsuræktina. Lífskorn færir þér máltíð af mánuðir ársins; útgáfa á akrinum, hollustu og orku fyrir heilsuræktina Þtónlist, bíómyndum og öðru afþrey- - Bragðaðu öll brauðin og veldu þitt uppáhalds ingarefni liggur í dvala – janúar og febrúar eru kallaðir „dump months“ Lífskorn. Öll Lífskornabrauðin eru vegan. í kvikmyndaheiminum til dæmis því að þangað „dömpa“ framleiðslu- fyrirtækin slöppustu myndunum sínum. Blaðamenn sitja sveittir alla daga við að reyna að finna fréttir Heilkorn enda er þetta líka svokölluð gúrku- Kím tíð. Alvarlegra mál er svo að þetta Næring fyrir fræið, plús veðurharkan og skammdegið inniheldur andoxunarefni, hefur neikvæð áhrif á geðheilsu E-vítamín og B-vítamín fólks. Red Bull á Íslandi veit þetta og Fræhvíta efnir því til tónlistarhátíðar í byrjun Orkugjafi, inniheldur febrúar á skemmtistaðnum Paloma Hin litríka Alvia er eins og D-vítamín- Flóni er kannski emo-rappari en kolvetni og prótein – S.A.D. festival. Flóni, Alvia, Cyber, sprauta í svartasta skammdeginu. hann er samt alltaf í góðu skapi. Elli Grill, Ragga Holm og fleiri munu Klíð þar gera sitt besta til að lækna fólk af ÞARNA VERÐUR Í verið gerður vinsæll af röppurum Ytri skel sem ver fræið, skammdegisþunglyndinu. BOÐI SÉRVALIN eins og lil uzi vert og Juice WRLD. inniheldur trefjar, „Þarna verður í boði sérvalin Alvia er svakalega litríkur tónlistar- B-vítamín og steinefni tónlist gegn D-vítamínskorti og TÓNLIST GEGN D-VÍTAMÍN- maður, bæði bókstaflega litrík í skammdegisþunglyndi,“ segir SKORTI OG SKAMMDEGIS- útliti en gerir líka einstaklega hress- Einar Stefánsson, skipuleggjandi ÞUNGLYNDI. andi músík sem kætir. Cyber hefur hátíðarinnar, en S.A.D. stendur fyrir bæði kafað í hrylling með plötunni „seasonal affective disorder“ eins Horror en líka í litríka fantasíu um Ræktaðu huga og líkama og skammdegisþunglyndi kallast á fyrirtækjarekstur á plötunni Biz- - fáðu þér Lífskorn ensku. Einar aðspurður hvernig þau hafi ness. Elli Grill hefur aldrei ekki verið heilkornabrauð frá Myllunni „Allir þessir listamenn tækla sorg- valið listamenn á festivalið. Flóni brosandi og bara röddin í honum strax í dag ina í tónlistinni sinni, hver á sinn er einn fyrsti rapparinn á Íslandi til gæti komið manni í gott skap - einstaka hátt, og því fannst okkur að gefa út tónlist í neo-emo rapp- og Ragga Holm gerir drífandi „bang- nauðsynlegt að fá þau til að spila á stílnum sem hefur orðið nokkuð era“ sem ætti að rífa flesta upp. festivali á þessum erfiða tíma,“ segir stór vestanhafs á síðustu árum og [email protected]

SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Jóhanna Helga Viðardóttir [email protected] ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 550 5050: Gústaf Bjarnason [email protected], Hjördís Zoëga [email protected], Sigfús Örn Einarsson [email protected], Valdimar Birgisson [email protected] Örn Geirsson [email protected] FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 550 5077: Atli Bergmann [email protected], Arnar Magnússon [email protected], Jón Ívar Skoðaðu myllan.is Vilhelmsson [email protected], Ruth Bergsdóttir [email protected]. FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Elín Albertsdóttir [email protected] og Ragnheiður Tryggvadóttir [email protected] RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 550 5056: Hrannar Helgason [email protected], Viðar Ingi Pétursson [email protected] ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 550-5055: Arna Rut Kristinsdóttir [email protected], Guðrún Inga Grétarsdóttir [email protected] FARTÖLVUR TÖLVUSKJÁIRALLT AÐ ALLT AÐ 26% 25% AFSLÁTTUR AFSLÁTTUR

TÖLVUR ALLT AÐ

LYKLABORÐ 40.000 OG TÖLVUMÝS AFSLÁTTUR 10.000ALLT AÐ AFSLÁTTUR

HEYRNARTÓL OG HÁTALARAR 35%ALLT AÐ AFSLÁTTUR GAGNAGEYMSLUR 30%ALLT AÐ TÖLVUÍHLUTIR AFSLÁTTUR 46%ALLT AÐ AFSLÁTTUR ÚTSALAN ER Í FULLUM GANGI! ALLT AÐ 50% AFSLÁTTUR! STÓRLÆKKAÐ VERÐ Á YFIR 1000 TÖLVUVÖRUM

UR NETBÚNAÐURALLT AÐ PRENTARAR ALLT AÐ 50% 48%TTUR AFSLÁTTUR AFSLÁTTUR

SKJÁKORT SKJÁVARPAR ALLT AÐ ALLT AÐ 20.000 46% AFSLÁTTUR AFSLÁTTUR ÞÚ GETUR NÁLGAST FRÍTT EINTAK AF FRÉTTABLAÐINU VÍÐSVEGAR UM LANDIÐ.

Óskir þú eftir því að fá blaðið í áskrift, hafðu samband við Póstdreifingu.

mest lesna dagblað landsins. Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 550 5000 Ritstjórn 550 5070 [email protected] Auglýsingadeild 550 5050 [email protected] Prentun Ísafoldarprentsmiðja Dreifing [email protected] Ef blaðið berst ekki 800 1177

BAKÞANKAR Jóns Sigurðar Eyjólfssonar Stillanleg rúm í úrvali

Þegar Bush var bjáninn Gerið gæða- og

g man þá tíð er Georg Bush hinn yngri var við stjórnvölinn Éí Bandaríkjunum og skaut mér reglulega skelk í bringu með bjána- verðsamanburð gangi. Það voru góðir tímar því þá hélt ég í fáfræði minni að verra gæti það ekki orðið og var því vel til í að bíða bjánaganginn af mér. En svo er einsog lífið hafi, í grá- leitri gamansemi sinni, ákveðið að sanna fyrir mér að lengi geti vont versnað. Það væri að bera í bakka- fullan lækinn að tala um Trump, sem gerir Bush að dáðadreng, svo ég ætla að segja ykkur lítillega hvað sveitungar mínir hér í Andalúsíu voru að kjósa yfir sig. Nýstofnaður öfgahægriflokkur, Vox, komst í þá kjörstöðu að tryggja nýrri hægristjórn í Andalúsíu brautargengi. Fyrir stuðninginn fær hann ýmsu framgengt einsog að afnema lög sem sett voru til að auðvelda rannsóknir á ódæðum stjórnar Francos og lækka skatta á auðmenn og stórfyrirtæki. Önnur þjóðþrifamál komust í gegn einsog að auðvelda veiðimönnum iðju sína og helstu áherslur þeirra í „menn- ingarmálum“ náðust fram en það er að eyða meira af almannafé í nautaat því þeir vilja vera mætir Spánverjar. Önnur baráttumál þeirra, sem ekki náðust fram í þetta sinn, eru að afnema lög sem ætlað er að vernda konur gagnvart heimilis- ofbeldi og áform um að reka um DELUXE VALHÖLL SAGA / FREYJA fimmtíu þúsund innflytjendur úr Hágæða sjö svæðaskipt heilsudýna Hágæða 7 svæðaskiptar landi. sem styður rétt við líkamann 5 svæðaskipt heilsudýna heilsudýnur Ég sem hélt að ekki væri á Góð millistíf heilsudýna á frábæru óþokkaflokkana bætandi eftir að Aðlagast líkamanum og gefur betri öndun. verði. Pokagormakerfi, gæðabólstun. Pokagormakerfi, þrýstijöfnun í yfirdýnu, skipulögð rán og peningaþvætti Góð þrýstijöfnun og réttur stuðningur tryggir Verð með botni og fótum: sterkir hliðarkantar, gæðabólstrum Lýðflokksins litu dagsins ljós. Þeir betra blóðflæði og þú færð dýpri og betri Verð með botni og fótum: unnu sér það einnig til frægðar að svefn. Verð með botni og fótum: selja hrægammasjóðum félagsíbúðir á kostakjörum. 80x200 cm 80x200 cm 80x200 cm En ég er bjartsýnismaður svo Verð aðeins kr. 74.900.- Verð aðeins kr. 94.900.- ég held að heimurinn muni senn Verð aðeins kr. 74.900.- hlaupa af sér öfgahægri hornin. Og á 120x200 cm 120x200 cm 140x200 cm meðan hugsa ég til þeirra dásamlegu Verð aðeins kr. 94.900.- Verð aðeins kr. 139.900.- daga þegar Bush var bjáninn. Verð aðeins kr. 94.900.- 160x200 cm 153x203 cm 153x203 cm Verð aðeins kr. 119.900.- Verð aðeins kr. 114.900.- Verð aðeins kr. 149.900.- 180x200 cm 180x200 cm 180x200 cm Verð aðeins kr. 134.900.- Verð aðeins kr. 134.900.- Verð aðeins kr. 169.900.- Ath. fleiri stærðir í boði. Ath. fleiri stærðir í boði. Ath. fleiri stærðir í boði.

Mikið úrval Úrval af stillanlegum rúmum TURINstór og veglegur sófi af hvíldarstólum með rafstillanlegum sætum og tungu Litir: Svart, hvítt og grátt 9HU²IU£ 9HU²NU NU

Frábært fyrir stór- Roberto fjölskylduna SUPREMEUPREM Rafstillanlegur, leður með kjúklingabaunum og kínóa nokkrir litir. Verð kr. 179.900.- Sængur og heilsukoddar Mikið úrval

mán. VAXTALAUSAR12 Listhúsinu Laugardal - Sími 581 2233 GREIÐSLUR Baldursnesi 6, Akureyri - Sími 461 1150 Opið virka daga kl. 10:00 - 18:00 Baldursnesi 6 - Akureyri Listhúsið - Reykjavík Laugardaga 12:00 - 16:00 www.svefn.is Umboðsaðilar: I Húsgagnaval - Höfn í Hornafirði I Bara snilld ehf. - Egilsstöðum