MONITORBLAÐIÐ 16. TBL 2. ÁRG. MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 2011 MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 2011 Monitor 3 fyrst&fremst Monitor Betri er lítill fiskur en tómur diskur. mælir með FYRIR LÆRDÓMSHESTA Því miður XXXXXXX ARNÞÓR GETUR RIFIÐ eru ekki allir svo heppnir að geta OST Á MAGANUM Á SÉR tekið sér frí um páskana og margir námsmenn þurfa að nýta tímann í prófalestur. Í slíkum aðstæðum er algjörlega nauðsynlegt að taka sér nokkrar pásur frá lær- dómnum á hverjum degi og skella sér út í göngutúr og viðra sig.

FYRIR NAMMIGRÍSI Páskaegg eru nauðsynlegur hluti af páskunum, Mynd/Golli líka fyrir þá sem eru í aðhaldi. Það jafnast ekkert á við súkkulaðið, nammið og auðvitað spennuna sem fylgir málshættinum góða. Þeir sem vilja Keppt í ekki fara yfir strikið í sukkinu geta keypt sér eitt lítið númer 2 til að taka þátt í gleðinni.

skurði, FYRIR INNIPÚKA Þeir sem nenna ekki á skíði og vilja bara vera heima um páskana að hafa það notalegt ættu að finna sér einhverja frábæra sjónvarpsseríu og horfa á hana alla yfir helgina. Til dæmis eru þætt- þurrki irnir Boardwalk Empire vel þess virði að horfa á og svo er líka alltaf jafn og hörku gaman að byrja upp á nýtt á Friends. „Sumir drekka 12 lítra af vatni á sólarhring til að yfirkeyra nýrun,“ segir hinn ljónköttaði Vikan á... Arnþór Ásgrímsson sem er þessa dagana að skera sig svakalega niður fyrir fitnesskeppni. Arnþór Ásgrímsson, fitnessmeistari, er að vinnur hart að því að komast í rétta þyngd fyrir annars gæti ég þetta ekki,“ segir Arnþór sem undirbúa sig þessa dagana fyrir mót sem nefnist keppnina. „Ég er mjög tæpur að hitta á vigtina. býr greinilega yfir miklum aga. „Ég geng aðeins Oslo Grand Prix. Keppt er í Classic Body Building Síðast var ég 100 grömmum frá því að ná ekki inn lengra en flestir. Sumir borða alltaf smá kolvetni Óli Geir Í og segir Arnþór fyrirkomulagið á keppninni vera í keppnina,“ útskýrir Arnþór sem hefði þó fengið alla leiðina.“ fyrramálið það sama og í fitnesskeppnum hér á landi. „Fyrst annan sjéns. „Þá hefði ég haft hálftíma til að losa hefst ótrúlegt eru stöður teknar á sviði og svo komast sex mig við þessi 100 grömm og hefði líklega bara Yfirkeyrir nýrun áfram sem keppa um kvöldið,“ útskýrir Arnþór. reynt að klæða mig í eins mörg föt og hægt er og Síðustu dagarnir fyrir keppni eru þeir mikil- ævintýri. Ég og Haffi Haff ætlum „Dómararnir eru aðallega að horfa á samræmi hlaupið eða farið í gufu,“ segir Arnþór hlæjandi. vægustu í undirbúningnum að sögn Arnþórs. milli vöðvahópa, líkamsbyggingu, skurð, þurrk Hann segist fara sínar eigin leiðir í niðurskurðin- „Síðasta vikan er kannski ekkert sérstaklega að fara hringinn í kringum og hörku,“ segir Arnþór sem er búinn að vera um og er virkilega agaður í mataræðinu. holl fyrir líkamann en hún er mikilvægust í öllu landið KEYRANDI á Getznum í ströngu prógrammi undanfarnar vikur til að ferlinu,“ segir Arnþór en á þessum dögum eru mínum. Páskatúrinn okkar undirbúa sig fyrir keppnina sem er eftir tólf daga. Majónesinn mikilvægur keppendur að vatnstæma líkamann og þurrka mun taka viku, við munum „Fyrstu tvær vikurnar fara í hreinsun,“ útskýrir sig. „Sumir drekka 12 lítra af vatni á sólarhring til keyra á Húsavík, beint á Tæpur að hitta á vigtina Arnþór. „Næstu sex vikur reyni ég að skera að yfirkeyra nýrun,“ útskýrir Arnþór sem segist Eskifjörð, þaðan förum við á „Ég er búinn að halda mjög vel á spöðunum mjög mikið niður og síðustu sex vikurnar borða þó bara reyna að drekka eins mikið og hann Ísafjörð, beint aftur á Eskifjörð síðan í nóvember,“ segir Arnþór en þá sigraði ég engin kolvetni nema einn dag í viku,“ segir getur á hverjum degi. „Svo klippi ég vatnið út á og svo heim. Getzinn klikkar hann einmitt fitness-keppnina hér heima. „Ég Arnþór. „Mataræðið er mjög einfalt. Ég borða eig- ákveðnum tímapunkti fyrir sviðið,“ segir hann ekki. 19. apríl kl. 15:28 hef passað mataræðið mjög vel og þurfti að inlega bara kjúkling, nautakjöt, egg og majónes,“ en vill ekki gefa upp hvenær sá tímapunktur er. minnka aðeins við æfingarnar því mér fannst ég segir hann og bætir við að fitan í majónesinu sé „Þetta er náttúrulega keppnisíþrótt svo ég get yfirkeyra mig fyrir síðasta mót,“ segir Arnþór sem honum mjög mikilvæg. „Fitan gefur mér orku, ekki gefið upp öll trixin.“ Vala Grand OMG ITS SO TRUE I JUST Feitast í blaðinu Efst í huga Monitor NOTICE IT JUST NOW I Rockstar-ævintýrið TREAT MEN ...... BEFORE I rifjað upp. Magni Hvar hafa nammimolar EAT THEM !!!! OR I TREAT er ennþá kallaður MEN AND GET BORED Magnificent 40 THEN OTHERS CAN EAT sinnum í viku. 5 lífs míns lit sínum glatað? THEM !! hahah Árni „úr járni“ 18. apríl kl. 19:57 æfir að er klassískur siður á íslenskum heimilum að ullöld blandsins í poka er liðin undir lok. Alger þrisvar á dag. Hann fá sér bland í poka á laugardögum. Hjá sumum alda- eða kaflaskil í bland í poka-menningu lands vann síðasta bar- Þ G Arnar Eggert daga þumal- börnum er það fastur liður í tilverunni og jafnvel sjálfur og þjóðar hafa átt sér stað og segja má að við sé tekin Thoroddsen toppurinn. Fyrir skömmu þótti spennandi að rölta út í iðnaðaröld. Íslenskt barn sem kom í heiminn eftir brotinn. Ég ásetti mér í 10 næstu vídjóleigu með einn 100 kall eða tvo í vasanum. aldamótin man varla eftir umræddum nammipokum dag að taka mér Jamie Cullum í Spennan jókst síðan þegar maður heldur þekkir aðeins iðnvæddu útgáfu blandsins viðtali. Hann á ekki tilkynnti afgreiðslumanninum í poka – nammibarinn í matvöruversluninni eða 30 mínútna frí von á Ed Westwick- að maður ætlaði að fá bland bensínstöðinni. frá Facebook. Það tókst ekki. viðtökum þegar í poka fyrir peninginn sinn. Á hverjum laugardegi hrúgast landsmenn í Ég þarf hjálp. 17. apríl kl. 18:19 hann kemur. 12 Bland í poka fyrir 200 kall helstu matvöruverslanirnar sem bjóða upp á 50% var nefnilega ekki það sama afslátt á nammibarnum og hrúga í poka sem líta Auðunn Kim Kardas- og bland í poka fyrir 200 kall. ekkert út eins og nammipokar eiga að líta út. Blöndal Er Luis hian er ein Það fór allt eftir skapgerð og Græðgin er alls ráðandi. Fólk berst nánast suarez sonur frægasta kona dagsformi afgreiðslumannsins um skeiðarnar sem notaðar eru í stútfullar heims. En Kalla kanínu ?? hve mikið fengist fyrir þessa nammiskúffurnar og er spennan sem fólst fyrir hvað? 17. apríl kl. 17:07 24 tilsettu upphæð. Í því var aðal- í því að fá nammið skammtað, í stað þess Barnastjörnur á spennan fólgin. að skammta sér sjálfur, gjörsamlega horfin. Blaz Roca borð við Natalie Jafnframt var sjarmi yfir hinum sígildu Portman og Reese nammipokum. Oftast voru þeir grænir eða jarminn yfir blandi í poka er horfinn. Monitor menn voru bara Witherspoon rauðir – jafnvel glærir en alltaf þó af hinum sama toga Sbíður því með eftirvæntingu eftir endurreisnar- að horfa á krikk- hafa elst vel. 28 – eins og nammipokar eiga að vera. tímabili blandsins. etfréttir á bbc úr heita pottinum Ritstjóri: Björn Bragi Arnarsson ([email protected]) Umbrot og hönnun: Hilmar Gunnarsson ([email protected]) George Kristófer slafrandi á vel séðum drykk. Young ([email protected]) Blaðamenn: Einar Lövdahl Gunnlaugsson ([email protected]) Gunnþórunn Jónsdóttir (gunnthorunn@ rólegur montana, say hello to monitor.is) Sigyn Jónsdóttir ([email protected]) Auglýsingar: Jón Ragnar Jónsson ([email protected]) Forsíða: Allan Sigurðsson my lil friend!!! 16. apríl kl. 04:42 Myndvinnsla: Hallmar F. Þorvaldsson Útgefandi: Árvakur Prentun: Landsprent Sími: 569-1136 Netfang: [email protected]

MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 2011 Monitor 5

ROCK STAR SUPERNOVA ÁSAMT SEM STJÓRNAÐI ÞÆTTINUM : Sprungna sprengistjarnan

Brátt eru 5 ár liðin frá því að gervöll íslenska þjóðin sat límd við sjónvarpstækin og fylgdi Magna Ásgeirssyni í gegnum ævintýra- ferð í rokkbransanum. Sumarið 2006 var sumarið sem Magni og VEL BLEKAÐUR aðrir keppendur Rockstar Supernova-þáttanna áttu hug og hjörtu BARÐI HÚÐIR BANDINU Í. íslenskra ungmenna. En Monitor spyr: Hvar eru þau nú? HVAÐERUMÖRGBÍÞVÍ? Hljómsveitin Rock Star Supernova

Eins og flestir muna gekk þáttaröðin út á það að finna söngv- sjálf „meikaði ekki sens á nokkurn hátt“. Platan náði þrátt fyrir ara fyrir ofurgrúppuna Supernova sem var mönnuð þeim Jason allt platínumsölu í heimalandi , Kanada. Newstead, fyrrum bassaleikara , Gilby Clarke, fyrrum Rock Star Supernova lagði í tónleikaferðalag til að fylgja gítarleikara Guns N‘ Roses og eðaltöffaranum Tommy Lee sem plötunni eftir en segja má að ógæfan hafi elt gömlu refina í gerði garðinn frægan sem trommari Mötley Crüe og elskhugi bandinu því fljótlega lenti Newstead í því að rífa vöðva í upp- Pamelu Anderson. handlegg við það að reyna að grípa bassamagnara Sigurvegari keppninnar var Lukas Rossi (sjá og var því ófær til að spila í þónokkurn tíma. nánar á næstu síðu). Að lokinni þátta- Bandið fékk staðgengil í stað Newstead en röðinni varð mikið fjaðrafok vegna áhugaleysi einkenndi tónleikaferðina og nafns hljómsveitarinnar. Þá höfðaði strax að henni lokinni fóru Rossi og pönktríóið Supernova, sem hafði Clarke að einbeita sér að sólóefni á unnið sér það til frægðar að eiga meðan Tommy Lee sneri sér af fullri lag í myndinni Clerks, mál gegn alvöru að annarri ástríðu – plötu- framleiðendum þáttanna fyrir snúðaspileríi. nafnstuld. Málið var dæmt ofur- Í dag er líf hljómsveitarinnar grúpunni og framleiðendunum í gjörsamlega í óvissu statt en Lukas óhag og þurfti hún því upp frá því Rossi hefur sagt opinberlega að að kalla sig Rock Star Supernova. hann sé hættur. Það verður að teljast Eftir nafnavesenið var ráðist beint í ansi kaldhæðnislegt hve viðeigandi plötugerð þar sem einn heitasti pródús- nafn hljómsveitarinnar er en „supernova“, ent árið 2005, , var fenginn til eða sprengistjarna, er stjarna sem verður að taka upp plötuna. Skemmst er frá því að segja til þegar sólstjarna hefur eytt öllu eldsneyti sínu að í heildina hlaut platan, sem nefnd var eftir hljómsveitinni og fellur saman undan eigin þunga – svolítið eins og gerist og gefin út í nóvember 2006, afar slæma dóma. Einn gagnrýn- þegar útbrunnar stjörnur sameinast eftir að hafa klárað sitt GÍTARLEIKARINN andinn gekk meira að segja svo langt að segja að hljómsveitin eldsneyti. FRAMHALD GILBY CLARKE Á NÆSTU SÍÐU 6 Monitor MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 2011

Kallaður Magni-ficent 40 sinnum í viku „Geturðu ekki bara hringt þegar það notaður á mig svona 40 sinnum í viku. eru liðin tíu ár frekar?“ voru fyrstu Fyrst var það Magni á móti sól en svo viðbrögð þegar blaðamaður rifjaði tóku við Magni Rockstar, Magni okkar upp með Magna að brátt væru liðin Ásgeirsson eða Magni-ficent. Þetta eru fimm ár frá ævintýrinu vestanhafs. brandarar sem eru ódauðlegir og ég fæ „Mér finnst eiginlega eins og þetta hafi aldrei leiða á,“ segir hann hress með verið í öðru lífi. Þetta er svona eins og kaldhæðnislegum tón. Hann segist þegar maður fattar að maður sé ekki hins vegar sjálfur ekki hafa rifjað upp lengur menntskælingur. Lífið manns frammistöðu sína úr þáttunum með tekur ýmsum stökkbreytingum og því að horfa á þá og bætir við: „Ef það þetta gerðist fyrir svona tveimur kemur einhvern tímann sá tími að ég stökkbreytingum hjá mér,“ segir taki upp þessa DVD-diska sem ég á frá Magni um hvernig Rock Star-ævintýrið þessu þá mun ég örugglega ekki eiga horfi við honum í dag. DVD-spilara lengur, það verður komið „Eini maðurinn sem ég held eitthvað annað format. Ég hugsa að einhverju sambandi við er hann Toby. það sé það langt í að ég horfi á þetta.“ Maður tekur Facebook-ið á hann Þegar blaðamaður náði tali af Magna annað slagið,“ segir Magni en segist var hann að láta hlúa að meiðslum að öðru leyti hafa misst samband sem hann hafði orðið fyrir í Hárinu við hina keppendurna, enda erfitt að en hann leikur í uppsetningu þess á halda sambandi við fólk sem býr í vegum Silfurtunglsins sem sýnd er annarri heimsálfu og öðru tímabelti. þessa dagana í Menningarhúsinu Hofi MAGNI Magni segir að rokkaranafnið fyrir norðan. HEIMALAND: ÍSLAND Magni-ficent lifi enn góðu lífi. „Ég þarf Áhugasamir eru hvattir til að athuga svolítið að lifa við það, þessi frasi er sýningatíma á www.harid.is. FÆÐINGARÁR: 1978 ÁRANGUR Í KEPPNINNI: 4. SÆTI

Tommy Lee LUKAS ROSSI HEIMALAND: KANADA kynnti hann fyrir ástinni FÆÐINGARÁR: 1976 ÁRANGUR Í KEPPNINNI: 1. SÆTI Flestum er kunnugt að Lukas Rossi stóð uppi með pálmann í höndunum eftir þáttaröðina. Í þáttunum var hann í svo miklu uppáhaldi ofurþremenninganna að ætla mætti að þeir litu á hann sem draumason. Líkt og lesa má framar í greininni gengu verkefni Rock Star Supernova ekki sem skyldi og sagði Rossi skilið við ofurbandið. Síðan þá hefur hann gefið út sólóefni aðallega í akústískum gír ásamt því að stofna nýja hljómsveit, Stars Down. Hljómsveit- in tók upp plötu en gaf hana aldrei út að sögn Lukas Rossi vegna þess hve ósáttur hann var með útkomuna. Vesenið í kringum Supernova og félaga bar þó ávöxt fyrir ástarmál Rossi en Tommy Lee kynnti hann fyrir ofurskutlu að nafni Kendra Jade sem hann giftist árið 2007.

DILANA Vann Hlustenda- HEIMALAND: SUÐUR-AFRÍKA FÆÐINGARÁR: 1972 verðlaun FM957 ÁRANGUR Í KEPPNINNI: 2. SÆTI þótti standa sig ótrúlega vel í þáttaröðunum og var lengst af talin sigur- stranglegust. Með silfurmedalíuna í farteskinu hélt Dilana galvösk í hljóðver til að taka upp plötuna InsideOut. Því miður fyrir hana strandaði útgáfusamningur hennar við fyrirtækið sem ætlaði að gefa hana út og að lokum var annað fyrirtæki sem keypti réttinn á plötunni en gaf hana eingöngu út á stafrænu formi. Dilana gerði það gott með Magna á tónleikum Rock Star Supernova-húsbandsins sem staldraði við í Laugardalshöll þar sem þau tóku saman kassagítarsett. Fyrir slíka frammistöðu hlutu reyndar Magni og Dilana hlustendaverðlaun FM957 árið 2007. Hún hefur einnig leikið í einni lítilli bíómynd í Bandaríkjunum en síðast spurðist til hennar hér á Fróni þegar fjölmiðlar komust á snoðir um að hún væri í hljóðveri með Þorvaldi Bjarna þar sem hún var ráðin til að syngja í íslenskri rokkóperu.

TOBY RAND Kynlífsráðgjafi með meiru HEIMALAND: ÁSTRALÍA Frá því að Ástralinn keppti til úrslita í þáttunum hefur FÆÐINGARÁR: 1977 eitt og annað drifið á daga hans. Þessi ágæta athygli sem söngvarinn ÁRGANGUR Í KEPPNINNI: 3. SÆTI hlaut í kringum þættina kom sér vel fyrir hann og áströlsku rokk- hljómsveit hans, Juke Kurtel, en þeir höfðu nýlokið við breiðskífu um leið og þættirnir fóru í loftið. Í kjölfarið hitaði hljómsveitin upp fyrir Rock Star Supernova á sínu tónleikaferðalagi en einnig fyrir stórhljómsveitina Nickleback. Juke Kurtel hefur átt góðu gengi að fagna í heimalandinu. Toby hefur látið að sér kveða á öðrum sviðum en árið 2008 var hann valinn einn af eftirsóttustu piparsveinum heimalandsins í ástralska kvennablaðinu Cleo en einnig er hann viðmælandi í bókinni „Sex Tips from Rock Stars“ sem kom út árið 2008.

8 mílna leggöng Hin hávaxna vakti athygli fyrir kraftmikinn karakter sinn í þáttaröðinni en athygli vekur að hún var 37 ára þegar Rock Star-ævintýr- ið átti sér stað. Storm átti sennilega eftirminnilegasta frumsamda lagið í þáttunum en það var lagið Ladylike. Frá því að leiðir hennar og þáttaraðarinnar skildu hefur Storm lítið látið reyna á sólóferil í tónlist en hefur fengist við leiklist og er hún einmitt menntuð leikkona. Hún gaf þó út tónlistarmyndband árið 2009 sem var ansi sérstakt en lagið jafnvel enn athyglisverðara. Lagið heitir 8 Miles STORM LARGE Wide þar sem aðalinntak viðlagsins er það að leggöng hennar séu 8 míl- ur á vídd. Af því litla sem annars finnst um Storm á netinu kemur fram HEIMALAND: BANDARÍKIN að hún sé tvíkynhneigð en kjósi helst að kalla sig „alætu í kynhneigð“ FÆÐINGARÁR: 1969 – hvað sem það nú þýðir! ÁRANGUR Í KEPPNINNI: 5. SÆTI 5.302.046 lög 525.148 plötur 329.599 listamenn

S&M Remix Rihanna 8 Monitor MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 2011 Traustur vinur? Stebbi vs. Eyfi Stebbi og Eyfi halda upp á 20 ára afmæli hinnar goðsagnakenndu Nínu með tónleikum dagana 30. apríl og 12. maí í Salnum í Kópa- vogi. Uppselt er á fyrri tónleikana en aðdáendur geta enn tryggt sér miða á aukatónleikana. Lagið er líklega með þeim þekktustu sem hafa farið í Eurovision fyrir Íslands hönd og líklega kunna fleiri Íslendingar Nínu en sjálfan þjóðsönginn. Þeir Stebbi ogEyfi hafa unnið saman um árabil og Monitor lagði fyrir þá próf til að komast að því hversu vel þeir þekkjast eftir öll þessi ár.

HVERSU VEL ÞEKKJAST ÞEIR? 1. Hvað fer mest í taugarnar á honum í fari fólks? 2. Hver er uppáhaldstónlistar- maðurinn hans? 3. Hvað er hann með í forgjöf? 4. Ef hann yrði að fá sér gæludýr, hvaða dýr myndi hann fá sér? 5. Hver er uppáhaldsskyndibitinn hans? 6. Hvað finnst honum skemmtilegast að gera á netinu? 7. Hefur hann farið í ljós? 8. Ef hann þyrfti að eyða nótt með karlmanni, með hvaða karlmanni myndi hann vera? 9. Hver er helsti hæfileiki hans, að hans eigin mati? 10. Hvenær fór hann síðast að gráta? 11. Hver er uppáhaldsstaðurinn hans í heiminum? 12. Ef hann þyrfti að velja á milli þess að vera lögga, sjómaður eða bóndi, hvað myndi hann velja? 13. Hver er uppáhaldsbíómyndin hans? 14. Ef hann mætti velja sér hvern sem er til að fara í hádegismat með einu sinni, hver yrði það?

Ekki mikill skyndibitamaður 1. Hann er nokkuð umburðarlyndur. En ég þykis Væri til í að vera bóndi vísi sé honum lítt að skapi. t vita að óstund- 2. Ansi margir, en til að nefna einhverjaRétt giska ég Rétt svar: Óskipulag og almenn óreiða. 1. Óheiðarleiki. Fogelberg, Eagles og James Taylor. Rétt svar: Algjörlega vonlaust að nefna einn en America, Dan 2. Stevie Wonder. 3. Ég skýt á 10,5. Rétt svar: Dan Fogelberg. Rétt svar: 11,5. ½ rétt ef saumað yrði stíft að mér gæti ég til dæmis sagt Paul McCartney, 4. Hann á tvo smáhunda, sem eru í raun ígildi eins fullveðja Paul Simon og James Taylor. Einnig Stevie Wonder, James Brown og ½ rétt hunds. Rétt Marvin Gaye. (Stefán taldi upp marga fleiri) 5. Ég þekki hann ekki sem mikinn skyndibitamann, hann er tebba Rétt svar: 11,6. 3. 11,5. fyrir sunnudagslæri og rauðvín. Rétt meira 4. Kött. 6. Hann hangir lítið á netinu. HorfirRétt mun svar: meira KFC. á sjónvarp. 5. Subway. Rétt svar: Castello-pizza. Rétt svar: Fræðast svar: Lesa fréttir. Rétt 6. Leita uppi gamlar fréttir af ýmsum toga. 7. Líklega. Allavega fór hann í Norðurljós árið 1987. um enska boltann, golf og pólitík. 8. Kannski Ingemar Stenmark eða Gustavo Thöni. Rétt Rétt 7. Já. Bergþóri Pálssyni. Rétt svar: Ég væri til dæmis til í að sitja að eldur um Eyfa Rétt svar: 8. Bergþóri Pálssyni. 9. Hann er traustur kassagítarleikari. sumbli og spjalli við Ringo Starr næturlangt. En ég myndi þó aldrei 10. Hef ekki hugmynd um það. Rétt svar: Að fá fólk til að hlæja. gera tilraun til að spjalla Ringo. 15 apríl 2011. Rétt svar: Í 50 ára afmælisveislu minni Rétt svar: Ágætlega skipulagður og höndla pressu 9. Textasmíð. 11. Heima, fyrir framan sjónvarpið. En einnig kann hann ákaflega vel. Rétt svar: Sennilega í jarðar- vel við sig á góðum golfvöllum í blíðviðri, nánast hvar sem er. En 10. Þegar yngri sonurinn fæddist. sennilega hvergi betur en á Pebble Beach. för afa míns fyrr á þessu ári. Reyndar datt ég fyrir skemmstu fram 12. Lögga? Rétt svar: Bóndi. Rétt svar: New York. fyrir mig allsgáður í ógáti og nefbraut mig, það var vont og ég 13. Hann er mikill kvikmyndamaður og sér líkast til allar bíó- felldi nokkur sársaukatár. myndir sem vit er í. Til að segja eitthvað segi ég Butch Cassidy and Rétt svar: Heimilið mitt. 11. Selva á Ítalíu. The Sundance Kid. Rétt Rétt svar: Field Of Dreams. 12. Bóndi. 14. Sigurður Sigurðsson fyrrverandi íþróttafréttaður, Stefán Jóns- Rétt 13. Cinema Paradiso. son fyrrum fréttamaður og Jón Auðuns fyrrum Dómkirkjuprestur. 14. Ég. Rétt svar: Ég hefði verið til í að snæða með Jónasi Hall- Hann gæti hermt vel eftir þeim öllum. grímssyni. Konráð Gíslason hefði jafnvel mátt vera með. Og Einar Rétt svar: Stefán Hilmarsson.

Ben hefði sómt sér vel sem fjórði maður. Það sem Stebbi h Það sem Eyfi heldur um S Eyfi sigraði naumlega með 4½ stig gegn 3½ stigi Stebba Glæsilegt úrval –Topp vörumerki í stærstu hljóðfæraverslun landsins 10 Monitor MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 2011

HRAÐASPURNINGAR Uppáhaldsmatur? Nautasteik með bernaise. Uppáhaldshljómsveit? Beastie Boys, Wu-Tang, Public Enemies og allir þessir. Sérstaklega í gamla daga. Uppáhaldskvikmynd? Braveheart. Uppáhaldssjónvarpsþáttur? Hætti aldrei Californication. Uppáhaldsbardagakappi? Bernard Hopkins. Uppáhaldshögg? Bodyshot. í miðjum bardaga Uppáhaldsvöðvi? Innri bicep. þumalbrotnaði í miðjum bardaga fyrr í vetur Árni „úr járni“ Ísaksson en sigraði engu að síður. Hann er að undirbúa sig fyrir stóranMbl bardaga sjónvarpi hann er rosalega góður bardaga- í sumar um þessar mundir og byrjar brátt með þátt í Hvernig tókst þér að vinna síðasta Ég maður sem hefur verið á topp tíu í bardaga með brotinn þumal? Evrópu svo hann er ekkert djók. Ég fann eiginlega ekkert fyrir þessu í er ekki heldur neitt djók svo þetta bardaganum því þá var svo mikið verður frábær bardagi að horfa á. adrenalín flæðandi um líkamann. Um hvað fjallar þátturinn þinn í Ég kláraði gaurinn líka stuttu eftir Mbl sjónvarpi? Undirbúninginn KLASSÍSK að þumallinn brotnaði sem var fínt minn fyrir þennan bardaga. Við MATARDAG- þó ég myndi aldrei hætta í miðjum sýnum hvað ég geri til að undirbúa bardaga út af einhverju svona. Þegar mig, hvað ég borða og hvernig ég BÓK ÁRNA maður er í bardaganum skiptir æfi. Ég held að fólk muni hafa Morgunmatur: Sex egg, sársauki engu máli. gaman af að sjá hvað þetta snýst spínat, hafragrautur, Ertu orðinn góður af meiðslunum? um og að við séum ekki bara kíví, lýsi, glútamín og Ég var í fimm vikur í gifsi og var gaurar sem fara í búr og slást. Við fjölvítamín. einmitt að losna úr því í síðustu erum atvinnuíþróttamenn sem Hádegismatur: Ýsa eða viku. Núna er ég í endurhæfingu og hugsa vel um heilsuna og erum þorskur og brokkólí. að vinna í að styrkja þumalinn. Ég ekki að djamma um helgar. Eftir æfingu: Smá er reyndar búinn að æfa stíft meðan Hvað myndir þú segja að það heilhveitipasta og ég var í gifsinu og hef æft í kringum tæki langan tíma fyrir ungan hnetur, ávöxtur, prótein, meiðslin. Ég myndi bara klikkast ef mann að koma sér af sófanum glútamín og aminósýrur. ég gæti ekki æft í einhvern tíma. Það og í form fyrir blandaðar Kvöldmatur: Kjúklinga- er svo gott við þessa íþrótt að ég get bardagalistir? Hann myndi vera bringur og grænmeti. æft ýmislegt þó ég sé meiddur og er tilbúinn til að keppa í byrjenda- í þokkalega góðu formi núna þrátt flokki með hjálm og svona eftir fyrir meiðslin. eitt ár ef hann er fljótur að læra, Hvenær er næsti stóri bardagi hjá annars tvö ár. þér? Í júní. Ég má ekki gefa upp hvern ég berst við en ég get sagt að ÆFÐU EINS OG ÁRNI 5-6 daga í viku, 2-3 á dag „Ég reyni að æfa þrisvar sinnum á dag en stundum æfi ég tvisvar. Sunnudagar eru heilagir hvíldardagar hjá mér.“ Upphífingar og chin-ups „Ég nota þær mikið til að fá kraft í bakið og hendurnar. Þá get ég kýlt fastar og choke-að fólk út.“ Ólympískar stangir og ketilbjöllur „Ég nota engin tæki heldur bara alhliðaæfingar. Ketilbjöllur eru sniðugt fyrirbæri og líka ólympískar stangir. Með slíkum lyftingum kemur maður í veg fyrir eymsli í bakinu og meiðsli.“ Sprettir upp brekkur og stiga „Frábærir til að bæta þolið, sprengi- kraftinn og styrkinn. Það þýðir ekkert að vera í langhlaupum í minni íþrótt.“

BORÐAÐU EINS OG ÁRNI Hvítt kjöt „Ég borða mikinn fisk, kjúklingabringur, túnfisk og kalkún. Mér finnst ég léttari á mér þegar ég borða hvítt kjöt.“ Mikið grænt „Ég borða alltaf grænmeti með máltíðum og mikið af grænu grænmeti eins og spínati og brokkólí.“ Holl fita „Fitan er mjög mikilvæg og ég borða mikið af hollri fitu. Ég tek alltaf lýsi og omega 3 á morgnana og borða möndlur, kasjúwhnetur og ólífuolíu. Fitan lætur mig brenna hraðar og minnkar hættu á meiðslum.“ Ávextir „Ég borða mikið af ávöxtum eins og kíví, eplum og banönum.“ Sterkja eftir æfingar „Eftir æfingar þarf líkaminn sterkju en annars ekki svo þá eru einu skiptin sem ég fæ mér kolvetni.“ Prótein, glútamín og aminósýrur „Ég fæ mér alltaf prótein, glútamín og aminósýrur frá Sportlíf eftir æfingar. Mér finnst það hjálpa svakalega mikið.“ Nammidagur „Ég er með ógeðslega sæta tungu og verð að fá mitt nammi. Annars klikkast ég, þetta SÁRSAUKI ER er mitt dóp.“ EKKI TILTÖKUMÁL FYRIR ÁRNA Mynd/Sigurgeir Ætlar þú í háskóla í haust?

Spennandi nám og öflugt félagSlíf PIPAR\TBWA • SÍA • 111030

yfir 400 námsleiðir í boði í háskóla íslands Umsóknarfrestur um grunnnám á háskólaárinu 2011–2012 er til 5. júní 2011. Móttaka rafrænna umsókna er hafin á www.hi.is 12 Monitor MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 2011 stíllinn Gunnþórunn Jónsdóttir [email protected]

TOPSHOP ARMBAND MEÐ GÖDDUM 4.990 ARMBAND 4.490 EYRNALOKKAR 2.990 DJARFT OG FALLEGT SKART ER NAUÐSYNLEGT

LYFJA RAKAGEFANDI MEIK 6.021 COBRA FRIIS & COMPANY ÞYKKUR VARASALVALITUR 4.013 SOKKABUXUR 2.390 BOLUR 14.990 BAUGAFELARI 4.034 ÞESSAR ERU ÞYKKAR OG FÍNAR FLAUELSHÁLSMEN 7.490 HÉR ER UM AÐ RÆÐA UNDRA–BAUGAFELARA. OG PASSA VIÐ HVAÐ SEM ER ÞESSI FLOTTI BOLUR ER SÍÐUR, NÝI VARASALVINN FRÁ CLINIQUE FÆST MEÐ VÍÐUR OG ÓTRÚLEGA ÞÆGILEGUR! ALLSKONAR LITUM. VIRKILEGA MJÚKUR OG FRIIS & COMPANY HÁLSMENIÐ KRYDDAR UPP Á GÓÐUR. MEIKIÐ ER ÞEKJANDI OG GEFUR SKÓR 24.990 HVAÐA FLÍK SEM ER HÚÐINNI GÓÐAN RAKA Í LEIÐINNI ÞESSIR MINNA SVOLÍTIÐ Á FLOTTU ACNE SKÓNA HEITAST

FLOTTAST MAKE UP STORE AUGNSKUGGI 3.290 & FERSKJULITIR OG FJÓLUBLÁR Þó að veðrið virðist vera að rugla með mann þessa dagana VERÐA MIKIÐ Í SUMAR er ekkert annað í stöðunni en setja sig í stellingar fyrir sumarið. Stíllinn mælir með hinu og þessu sem er heitt um þessar mundir og möst að eiga fyrir sumarið. SAUTJÁN MAKE UP STORE SOKKABUXUR 2.990 SAUTJÁN NAGLALAKK 2.690 ÞESSAR URÐU SVO VINSÆLAR SKÓR 14.990 GRÆNA LAKKIÐ HEFUR ROKIÐ AÐ ÞÆR SELDUST UPP. EN EKKI SÆTIR OG ÞÆGILEGIR ÚT EINS OG HEITAR LUMMUR. ÖRVÆNTA, ÞÆR KOMA AFTUR! SUMARSKÓR FERSKJULITURINN ER LÍKA AÐ – FYLGSTU ÞVÍ MEÐ KOMA STERKUR INN

MAKE UP STORE STEINEFNAPÚÐUR 7.690 PÚÐRIÐ FRÁ MAKE UP STORE SAUTJÁN ER LÉTT OG AÐLAGAST HÚÐINNI SÓLGLERAUGU 1.990 -ALGJÖR SNILLD HIPPALEG OG TÖFF SÓLGLERAUGU FYRIR SUMARIÐ

HÁRNÝ HÁRGREIÐSLUSTOFA SILKIPERLUR FRIIS & COMPANY LÍTILL (15 STK.) 2.780 TOPSHOP BUXUR 9.990 STÓR (50 STK.) 6.240 SOKKAR 999 SVONA SKRÆPÓTTAR BUXUR ERU ÞESSAR PERLUR GERA HÁRIÐ ÞAÐ ER FALLEGT AÐ VERA Í EIGINLEGA ÓMISSANDI Í FATASKÁPINN – ÞITT BÓKSTAFLEGA AÐ SILKI. SÆTUM SOKKUM Í HÆLASKÓM EKTA SVONA „HENDINGUR“ ALGJÖRT MÖST AÐ EIGA!

Stjörnustríð

Þessi fjólublái Marc Jacobs kjóll hefur gripið Söng- og leikkonan Ashley Tisdale og Leona Það er sorglegt að sjá andlitið á Courteney Cox Leikkonan Lauren Conrad er sæt í þessum athygli Önnu og Önnu. Hárgreiðslan hjá Anne Lewis sem syngur um brostin hjörtu deila a.k.a. Monicu úr Friends. Sú er búin að láta krúttlega tvílita kjól og skórnir hennar, opnir Hathaway er mjög flott og hún er sæt í kjólnum. hérna pallíettukjól. Það verður að segjast að sprauta allsvakalega í sig. Hún mun þó alltaf í tána, smellpassa við kjólinn. Hárið er dregið Hins vegar er hún búin að stytta sinn kjól kjóllinn fer líkamsbyggingu Ashley betur en eiga hjartastað hjá okkur, brjáluðum Friends- til hliðar í laust tagl og fer það henni vel. eitthvað og hann kominn fyrir ofan hné. Fyrir hún er í vægast sagt ljótum skóm. Leona hefði aðdáendunum. Hérna er hún í sama Marc Kardashian-systirin Khloe er sæt og fín en vikið verður kjóllinn meira blöðrulegur og ekki mátt sleppa armböndunum þar sem kjóllinn er Jacobs kjól og Anne Hathaway. Þær eru ótrú- svolítið budduleg í honum og skórnir hennar eins fallegur í laginu. Anna Paquin er í fallegri svo ýktur að það þarf ekki svo marga fylgihluti. lega svipaðar í kjólnum fyrir utan hálsmenið eru síðri. Lauren er sigurvegari í Stjörnustríði skóm og tekur sig mun betur út í kjólnum. Þær eru í raun hvorugar að slá í gegn. hennar Cox, sem gerir mikið fyrir hana. að þessu sinni.

14 Monitor MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 2011 stíllinn „Konur klæða sig svipað um allan heim, þær klæða sig Steldu til að pirra aðrar konur.“ Elsa Schiaparelli. stílnum Viltu halda í Raunveruleikastjarnan Olivia unglega húð? Palermo er þekkt fyrir Þar sem Stíllinn er ávallt með að vera endalaust hollustuna í fyrirrúmi, eru hérna flott klædd og nokkrar matartegundir og vítamín ótrúlega sæt í BLÚSSA – TOPSHOP 10.990 sem hjálpa húðinni og heilsunni að þokkabót. Hérna halda sér í góðu lagi. er hún á London Avokadó Fashion Week Olían úr avókadó styrkir húðina og heldur henni rakri. Avókadó eru full af einómettaðri sem var haldin fitu. Einómettuð fita er góð fyrir hjarta- og æðakerfið vegna þess að hún um daginn. Stíllinn kemur í veg fyrir að þú þrútnir. fór og svipaðist um eftir Ber svipuðum flíkum. Ber eru troðfull af andoxunarefnum og án efa girnilegt snarl. Þau hjálpa líkamanum BUXUR – DERES 15.990 að framleiða kollagen sem er öflugasta byggingarprótein líkamans.

Spínat Spínatið á að vera mjög gott fyrir augun. Það heldur þeim skörpum og skýrum. Spínat er einnig troðfullt af allskonar vítamínum, til dæmis B9 sem hjálpar til við frumumyndun.

Villtur lax Laxinn inniheldur Omega 3 fitusýrur sem styrkja minnið og starfsemi heilans. Þessi fiskur hefur einnig góð áhrif á geðheilsuna.

Brokkolí, rauðkál og rauðbeður Þessar grænmetistegundir eru góðar til afeitrunar. Brokkolí inniheldur til dæmis efni sem kunna að vera lykillinn að ótímabærri öldrun.

Engifer, kókos, cayenne pipar og kanill Þessi krydd koma jafnvægi á blóðsykurinn. Þau innihalda áhrifarík andoxundarefni sem stuðla að betri heilsu fyrir líkamann. Engifer á einnig að draga úr öldrun húðarinnar. SKÓR – BIANCO 21.500 Engiferið er eiginlega undralyf.

Vatnsríkur matur Hér er átt við hráefni á borð við gúrku, vatns- melónu, epli, ferskjur og sellerí sem halda húðinni rakri og fínni. Þessi hráefni halda hrukkunum OLIVIA PALERMO einnig í skefjum og halda smettinu þínu „fresh“. ER SÆT OG SEIÐANDI Sínk, kopar og selen Þessi þrenning af steinefnum eru mikilvæg fyrir líkamann. Matur sem inniheldur þessi steinefni eru meðal annars kjúklingur, túnfiskur, SKÓRNIR FRÁ BIANCO ERU SVIPAÐIR OG SKÓRNIR SEM OLIVIA ER Í. hvítlaukur, valhnetur og þurrkaðir ávextir. Til að mynda bætir sínk HINS VEGAR Á BÚÐIN VON Á TIGERSKÓM Í SUMAR. UM AÐ GERA AÐ HAFA AUGUN OPIN! ónæmiskerfið og selen er mikilvægt fyrir húðina. Beittar klær eru málið Magnetic naglaskólinn er brautryð- jandi í skrauti hér á landi og leggja áherslu á heilbrigði naglarinnar. Magnetic naglaskólinn fór í gang í nóvember í fyrra. Skólinn er með til að mynda svokallaðar stiletto neglur, beittar neglur sem hafa vakið mikla athygli en einnig sérhæfir skólinn sig í skreytingum á nöglum. „Við erum voðalega langt á eftir öðrum Evrópulöndum hvað þetta varðar,“ segir Hjördís Lilja Reynisdóttir skólastjóri skólans. „Það er rosalega mikil vakning í skrauti á Íslandi og ég held að við séum ákveðnir brautryðjendur hvað varðar þessar miklu skreytingar“. Skólinn leggur mikla áherslu á að nemendur læti um hirðu og heilbrigði naglarinnar og læri að meðhöndla nöglina rétt, svo að hún komi eins undan efnunum eins og hún fer undir þau. „Okkur hefur fundist þetta svolítið vanta í naglafræðina á Íslandi. Nemendur þurfa að þekkja efnin og vita hvað liggur að baki“. Kennslan í skólanum fer fram á mjög sniðugan hátt. Þú mátt í raun taka þetta á þínum hraða svo lengi sem að þú klárir skólann innan FERGIE, LADY GAGA OG árs, þess vegna miklu fyrr. Ef þú hefur brennandi áhuga á að verða RIHANNA ERU ALLR MEÐ KLÆR naglasérfræðingur, er ekki vitlaust að kíkja á þetta! Meira á beautyworld.is www.opticalstudio.is

LINDBERG 2030/915 NATURE BUFFALO HORN, WHITE GOLD Þar sem úrvalið er af umgjörðum ÍSLENSKA/SIA.IS/HAF 54468 04/11 Ð [email protected]. Á EÐA BORÐ ÞÉR TRYGGÐU ÍTÆKATÍÐÍSÍMA5757575 NA FJÖLDATAKMARKANIR. ENGAR TR BÓ STÓRI RLNU FABRIKKUNNI Á LENTUR ER MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 2010 Monitor 17 Alltaf verið hálfgert nörd Texti: Björn Bragi Arnarsson [email protected] Myndir: Allan Sigurðsson [email protected] Jamie Cullum heldur tón- leika í Hörpunni 23. júní næstkomandi. Monitor heimsótti hann í síðustu viku og spjallaði við hann um píanóleik í kafbátum, James Blunt á Ibiza, Honda Jazz-bifreiðar, öskr- andi aðdáendur Ed Westwick... og eðlilega hluti. 18 Monitor MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 2011

Það er góðviðrisdagur þegar ég stíg inn á Paradise- fenginn til að spila í aðalmenningarþættinum í öðru krána í Kensal Green-hverfinu í London. Jamie Cull- landi. Ég held að þetta eigi við fáa tónlistarmenn. um valdi að hitta mig þarna svo hann gæti labbað á HVER ER MAÐURINN? staðinn. Hann býr í nokkurra mínútna fjarlægð ásamt Er það rétt að þú hafir eitt sinn starfað sem píanó- Jamie Cullum er fæddur 20. ágúst 1979 í bænum eiginkonu sinni, sjónvarpskonunni og fyrirsætunni leikari á Pizza Express (bresk pítsastaðakeðja)? Romford í norðausturhluta London. Hann var tvítugur Sophie Dahl og dóttur þeirra sem fæddist í mars. „Ég Já. Þú myndir ekki trúa því hvaða störf ég hef unnið. þegar fyrsta plata hans, Jamie Cullum Trio – Heard bar mikla virðingu fyrir konum áður, en eftir að dóttir Eitt árið spilaði ég í svo mörgum brúðkaupum að ég it All Before, kom út árið 1999. Sú plata var framleidd okkar fæddist hefur hún margfaldast,“ er á meðal vildi aldrei mæta í annað brúðkaup, þar með talið fyrir skít og kanil og aðeins 500 eintök voru gerð. Í dag þess fyrsta sem Cullum segir þegar hann mætir. mitt eigið. Ég hef spilað í jarðarförum, á blússtöðum, seljast þessi eintök á hátt í 100 þúsund íslenskar krónur Ég er vopnaður brennivíni, íslensku neftóbaki og nektardansstöðum, skemmtiferðaskipi, í kafbáti... á eBay. Árið 2002 gaf Cullum út plötuna Pointless Nostalgic sem kom honum heldur betur á kortið og er stóru páskaeggi til að færa Cullum. Það fellur vel í hans söluhæsta plata enn í dag. Ári síðar skrifaði hann kramið hjá honum. „Drekka Íslendingar þetta í raun Í kafbáti? undir milljón punda plötusamning við Universal. Síðan þá og veru eða er þetta bara fyrir túrista?“ spyr Cullum Já, ég meina ef það er píanó á staðnum og fólk hefur hann gefið út plöturnar Twentysomething (2003), sem kann þó að meta búsið. Ein af mörgum ummæl- býður mér að spila og borgar mér pening... En það er Catching Tales (2005) og The Pursuit (2009). um hans sem gefa til kynna að hér sé bráðskarpur rétt að þegar ég flutti fyrst til London spilaði égnær náungi á ferð. Hann er spenntur fyrir því að koma til eingöngu á pítsastöðum. Þá var það vanalega þannig Golden Globe fyrir Gran Torino Íslands í júní og spyr mikið út í land og þjóð. að ég spilaði í tvo klukkutíma og fékk fyrir það 50 Cullum er mikill hæfileikamaður og fáir standast honum Cullum er söluhæsti djasslistamaður allra tíma pund og pítsu. Það borgar leiguna. snúning í sviðsframkomu. Hann leikur vanalega á píanó í Bretlandi. Hann hefur verið tilnefndur til fjölda á tónleikum en þykir verðlauna, þar á meðal Golden Globe fyrir að semja Er það rétt að þú ákveðir aldrei fyrirfram hvaða ekki síðri trommuleikari tónlistina í kvikmyndinni Gran Torino. Hann hefur lög þú tekur á tónleikum og að þú spinnir hverja auk þess sem hann verið lofsamaður af Elísabetu Bretlandsdrottningu, tónleika fyrir sig. er slarkfær á önnur Iron Maiden og flestum þar á milli. Ekkert í fari hans Já. Vissulega eru ákveðin munstur sem endurtaka hljóðfæri. Cullum er þekktur fyrir skrautleg bendir þó til þess að hér sé á ferðinni heimsfrægur sig milli tónleika en það er yfirleitt af slysni. Mér uppátæki á tónleikum tónlistarmaður með svo margar skrautfjaðrir í hatt- finnst best að stíga á svið með óttablandna tilfinn- og er ekki óalgengt að inum. Þvert á móti kemur hann fyrir sem eðlilegur, ingu og hafa ekki hugmynd um hvað er að fara að sjá hann taka upp á hógvær og raunverulega nettur náungi. Gaur sem þú gerast. Ég þrífst á þeirri tengingu við tónlistarmenn- hlutum á borð við að bítboxa, halda appelsínum á lofti gætir hugsað þér að fara á krána og fá þér bjór með, ina sem spila með mér, þegar enginn veit hvað gerist og stökkva af píanóinu. Allt í nafni þess að setja á svið nú eða brennivín og páskaegg. næst. Í dag er svo algengt að fara á tónleika þar sem frábæra sýningu. allt er undirbúið fyrirfram, allir vita hvað þeir eru að Þótt helst megi flokka tónlist Cullums undir djasspopp Þú ert búinn að mæta í þúsundir viðtala. Hvaða fara að spila, sólóin eru fyrirfram ákveðin og sama má finna í henni áhrif úr rokki, hipp hoppi, R&B og fleiri spurningu ertu orðinn þreyttastur á að svara? Að spjallið á milli laga. Tónleikarnir mínir eru ekkert stefnum. Þannig hefur Cullum gert ábreiður af jafn ólík- um lögum og Don‘t Stop the Music sem Rihanna gerði hverju spyrja þig allir? í líkingu við það. Auðvitað þýðir það að margt fer vinsælt, Kanye West-slagaranum Gold Digger og High Ætli mér þyki ekki mest þreytandi að vera beðinn úrskeiðis, en mér finnst það heillandi. and Dry eftir Radiohead. Hann gerði líka gott mót þegar um að koma sjálfur með spurningu sem ég hef aldrei hann samdi tónlistina fyrir kvikmynd Clint Eastwood, verið spurður að, því í sannleika sagt held ég að það Þannig að þú getur ekki sagt okkur við hverju við Gran Torino, árið 2007 og hlaut Golden Globe-tilnefningu sé ekki til sú spurning sem ég hef ekki fengið áður. eigum að búast á tónleikunum á Íslandi? fyrir vikið. Sú spurning sem ég er oftast spurður að er hvernig ég Ég vildi að ég gæti það! Þetta verða einna fyrstu fékk áhuga á djassi þegar ég var ungur og af hverju tónleikarnir sem ég held á árinu. Ég er búinn að vera Með barnabarni Roalds Dahl ég hafi áhuga á „tónlist fyrir gamalt fólk“. En fólk sem í fríi í kringum barnsfæðinguna og ég verð örugglega Cullum er kvæntur Sophie Dahl sem spyr mig þessarar spurningar veit yfirleitt ekkert um að springa af orku þegar ég stíg á svið. Við ætlum er einnig fræg í Bretlandi. Afi hennar tónlistina mína. Það telur sig vita eitthvað um mig en að spila öll lögin sem fólk þekkir, eitthvað af nýjum er rithöfundurinn Roald Dahl, sem hefur greinilega aldrei komið á tónleika eða hlustað lögum, klikkaðar ábreiður og hver veit nema við skrifaði meðal annars bækurnar Kalli almennilega á plöturnar mínar. tökum íslensk þjóðlög í bland. og sælgætisgerðin og Matthildur, og amma hennar er óskarsverðlauna- leikkonan Patricia Neal. Sophie Dahl Fyrir þá sem falla undir þessa skilgreiningu, hver er Þú ert frægur fyrir að taka upp á alls kyns óhefð- vakti fyrst athygli sem fyrirsæta en Jamie Cullum? bundnum hlutum á tónleikum, allt frá því að hoppa sneri sér síðar að skrifum. Hún hefur gefið út nokkrar Ég er djasstónlistarmaður sem ólst upp við að ofan af píanóinu yfir í að halda appelsínum á lofti. bækur en vorið 2010 byrjaði hún með matreiðsluþætti á hlusta á hipp hopp, Nirvana, popptónlist, raftónlist, Hvaðan kemur þetta? BBC 2. Dahl og Cullum gengu í það heilaga í janúar 2010 rokktónlist og þar fram eftir götunum. Þó ég hafi alla Ég er sjálfsöruggur tónlistarmaður, þó ég sé ekki og í mars á þessu ári fæddist dóttirin Lyra, þeirra fyrsta tíð haft áhuga á djassi var ég í hljómsveitum sem endilega sjálfsörugg manneskja. Mér líður ekki eins barn. Hjónin vekja athygli hvar sem þau koma, ekki síst tengdust djassi ekki á nokkurn hátt. Það má segja að og rokkstjörnu eða svakalega valdamiklum manni fyrir þær sakir að Dahl er um 20 sentímetrum hærri en ég sé djasstónlistarmaður sem reynir að hræra öllum þegar ég stíg á svið. Mér finnst ég valdamikill þegar Cullum sem er rétt rúmlega 1,60 á hæð. þessum stefnum saman. Oft höfðar þetta til fólks ég sit við hljóðfærið sem ég elska og er öruggur með. sem telur sig ekki hafa gaman af djassi. Þó ég eigi margt ólært á píanó finnst mér ég hafa ákveðið vald þegar ég sit við það og þess vegna þori Reykjavík án þess að fólk komi upp að þér. Ed ég að taka áhættur. Mér er sama þó mér mistakist og Westwick úr Gossip Girl sagði að það hafi verið eins Ég hitti Jack White ég held að svoleiðis mannlegheit séu í ætt við hvern- og Bítlaæðið að endurtaka sig þegar hann kom til ig tónlistin var á sjöunda og áttunda áratugnum, þeg- Reykjavíkur á dögunum. og ég var eins og einn ar þetta snerist meira um orkuna en það að búa til Það er engin smá fullyrðing! En hann er jú ofur- eitthvað fullkomið. Sjálfstraust mitt stafar ekki síst af stjarna. Ég held að fólk sem þekkir mig þekki mig af íslensku aðdáendum Ed því að ég er með hljómsveitina með mér á sviðinu. Ef út af tónlistinni minni. Oft hitti ég aðdáendur mína Westwicks í kringum hann. mig langar að spila eitthvað nýtt í 20 mínútur þá veit eftir tónleika og spjalla við þá og margir þeirra eru ég að hún fylgir mér og við hittumst við endalínuna. líka tónlistarmenn. Aðdáendur mínir eru kannski Það gefur tónleikunum ákveðna spennu. ekki beinlínis týpurnar sem fara að öskra á eftir mér. Þegar þú gafst út fyrstu plötuna þína árið 1999 Hann er hins vegar að leika í Gossip Girl, þannig að (Jamie Cullum Trio - Heard it All Before) voru plötur Hver eru áhugamál þín fyrir utan vinnuna? Hvernig líklega var fullyrðingin um Bítlaæðið rétt hjá honum. Westlife, Boyzone og Robbie Williams á meðal „chillar“ Jamie Cullum? Ed Westwick er virkilega flott klæddur. þeirra 10 söluhæstu í Bretlandi. Hugsaðir þú aldrei: Talandi um mig í þriðju persónu (hlær)? Ég elska að „Til fjandans með þetta djasskjaftæði, ég ætla að lesa bækur, ég hef gaman af því að hjóla, mér finnst Hvernig fannst þér að heyra Englandsdrottningu finna mér strákaband og meika það“? gaman að fara á barinn og spila billjard. Mestum hrósa þér í hástert? Ætli ég hafi ekki alltaf verið hálfgert nörd ogég tíma utan vinnu eyði ég með fjölskyldu og vinum. Áttu við Elton John eða raunverulegu drottninguna? er ekki að þykjast vera eitthvað hógvær þegar ég Þegar ég er ekki að gera eitthvað af þessu eða að segi það. Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á sjálfri spila á tónleikum getur þú yfirleitt fundið mig inni í Drottninguna. Þú spilaðir fyrir hana einhvern tónlistinni og þegar ég fór á tónleika sem krakki var hljóðveri að spila á trommur. tímann, ekki satt? ég spenntastur fyrir trommaranum eða bassaleikar- Jú, ég hef spilað fyrir þau bæði. anum og ég vildi sjá hvernig magnara hljómsveitin Finnst þér skemmtilegra að spila á trommur en notaði. Ég fékk alltaf að hitta hetjurnar mínar því píanó? Báðar drottningarnar. þær voru aldrei gaurarnir fremst á sviðinu. Þeir voru Já, yfirleitt. Já. Það var vissulega magnað að spila fyrir hana. Ég umkringdir þúsundum aðdáenda en ég vildi tala við er búinn að hitta hana þrisvar sinnum. Ég hef bæði bassaleikarann sem sat makindalegur fyrir aftan og Þú kemur fyrir sem afar eðlilegur náungi og þú hitt hana fyrir framan myndavélarnar og einnig reykti. Ég gerðist ekki tónlistarmaður til að fá athygli. hefur áður sagt að frægðin hafi ekkert breytt þér. Er þegar hún er „ekki á vakt“. Hún er mjög fáguð og með Raunar var ég frekar feiminn og fannst eiginlega raunverulega hægt að lifa eðlilegu lífi þegar maður frábæra áru. Hún hefur séð og upplifað svo margt. Ég skemmtilegra að vera í bakgrunni. Ég er ekki að segja hefur náð eins langt og þú? er mikill aðdáandi drottningarinnar, mér finnst hún að mér finnist frægðin vera eitthvað sorp en frægðin Já, ég held að þetta fari algjörlega eftir því hvernig frábær. sjálf hefur aldrei vakið áhuga minn. Ég hef reyndar lífi þú vilt lifa. Þú tekur ákvörðun um að vera eins gaman af því sem fylgir henni; bílunum, peningun- frægur og Brad Pitt. En þú getur líka farið á staði sem Þú samdir tónlistina fyrir myndina Gran Torino og um og stelpunum (hlær). En tónlistin hefur alltaf eru ekki fyrir frægt fólk og gert venjulega hluti. Ég er Clint Eastwood (leikstjóri Gran Torino) hefur mætt verið í fyrsta sæti. Ég myndi spila þótt það mættu lifandi sönnun þess. Þú getur alveg lifað eðlilegu lífi í útvarpsþáttinn þinn (Cullum er með vikulegan bara tveir að horfa á en ég álít mig heppinn að fá að ef þú vilt og sá sem heldur öðru fram er einhver sem djassútvarpsþátt á BBC Radio 2). Eruð þið vinir? gera það fyrir framan fjölda fólks. vill greinilega ekki gera eðlilega hluti. Ég get í hreinskilni sagt að ég er vinur Clint East- wood og hann yrði ekkert ósáttur við að ég segi það. Kom það þér á óvart að þú skyldir ná svona Þannig að þú getur labbað um göturnar hér án þess Við höfum hangið saman, borðað, hlustað á tónlist útbreiddum vinsældum? að fólk sé að trufla þig? og drukkið bjór. Það kom mér mikið á óvart og gerir enn. Það sem ég Alla daga. En ég reyndar þekki alla hérna þannig að geri er hvorki í tísku né ekki í tísku, þetta fellur ein- ég er truflaður, en það er bara því að þetta er hverfið Hvernig hangir maður með Dirty hvern veginn þarna á milli. Það er ein af ástæðunum mitt og ég spjalla við fólkið hérna. Harry? fyrir því að ég fæ að spila svona víða. Í einu landi er Ég bauð honum bara út að borða í ég kannski fenginn til að spila á MTV á meðan ég er Ég efast um að þú getir gengið um göturnar í London. Hann hefur mjög gaman af MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 2011 Monitor 19

viðtalið 20 Monitor MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 2011

því að tala um tónlist. Hann er auðvitað ein frægasta Það er líka miklu manneskja heims en hann er einmitt lifandi sönnun þess að maður getur lifað lífi sínu eins og maður vill. skemmtilegra að vera Í ÞESSU VIÐTALI... Við fórum út að borða, hann var með hatt, við drukkum 1 Elísabet Englandsdrottning tvo bjóra og svo fór hann aftur upp á hótel. Hann bara uppfullur af ranghug- Er aðdáandi JC og hann velur að lifa á ákveðinn hátt og mér finnst hann mjög er aðdáandi hennar. áhugaverður, yfirvegaður maður og frábær listamaður. myndum og halda að öllum 2 Damon Albarn Ánægður með JC og þá Clint Eastwood hringir í þig 22. júní og býður þér finnist maður svalur. staðreynd að hann er vinur Clint Eastwood. að koma að horfa á Dirty Harry næsta kvöld. Hvort 1 2 bregstu Clint eða sleppir tónleikunum á Íslandi? að vita mikið um hvað fólki finnst um þig. Ég held að 3 James Blunt Ég missi aldrei af giggi. Á öllum ferlinum hef ég bara helmingur listamanna fortíðarinnar hefði ekki náð Alltaf á Ibiza en JC hittir hann aldrei þar. misst af einu giggi og það var vegna þess að við kom- svona langt ef þeir hefðu getað lesið um sig á Twitter og umst ekki með nokkru móti út af snjó. Ef það er búið að á netinu. Þegar þú hefur atvinnu af því að skapa máttu 4 Jack White Fékk JC til að láta eins bóka gigg þá mæti ég, sama hvað á dynur. ekki hafa áhyggjur af því hvað fólki finnst um þig. Það og „íslenskur aðdáandi Ed hefur ekki alltaf rétt fyrir sér og það er svo auðvelt að Westwick“. Hefur þú einhvern tímann verið virkilega uppveðrað- skrifa eitthvað undir dulnefni á netinu. Það hjálpar 3 4 5 Jamie Foxx ur yfir því að hitta einhverja stjörnu? manni lítið að lesa það sem er skrifað um mann þannig JC fílar myndina Ray og Já. Í fyrsta skipti sem ég hitti Clint Eastwood var að ég hætti því og ég hef aldrei verið hamingjusamari. vill djamma með honum. ég það svo sannarlega. Hann er einn af þeim sem Það er líka miklu skemmtilegra að vera bara uppfullur 6 Jamie Lynn Spears skilgreina bandaríska kvikmyndagerð og það er ekki oft af ranghugmyndum og halda að öllum finnist maður „14 ára stelpa sem er sem þú hittir einhvern sem skilgreinir heilt listform. svalur. alltaf ólétt“ og fær því Það er eins og að hitta Picasso. Ég verð uppveðraður í ekki að djamma með JC. 5 6 hvert skipti sem ég hitti listamann sem ég dáist að. Ég Þú hefur ferðast um allan heim. Segðu mér frá hitti Jack White (úr White Stripes) og ég var eins og einn skrýtnum stað sem þú hefur komið á. af íslensku aðdáendum Ed Westwicks í kringum hann. Þeir eru margir. Við höfum farið á svo marga skrýtna staði. Hittirðu James Blunt? Þú varst ánægður með að Damon Albarn skildi hrósa Nei, en allir sem ég þekki og hafa farið til Ibiza hitta þér fyrir tónlistina þína í Gran Torino. Ísland verður líklega einn af þeim. James Blunt þar! Einhvern veginn tekst mér alltaf Já. Hann er einmitt tónlistarmaður sem ég dáist mikið Nei, ég fíla skrýtið. Mér líður vel á stöðum sem þykja að missa af honum. En ég er mjög hrifinn af Norður- að. Ekki bara af því sem hann gerði með Blur heldur skrýtnir. Fyrir mér eru staðir eins og Denver í Bandaríkj- löndunum. Konan mín er ættuð frá Noregi og ef mér hefur hann gert svo marga frábæra hluti. Hann er alltaf unum skrýtnir. Þar sem allt er brjálæðislega stórt og þú skjátlast ekki þá er landslagið ekki ósvipað á Íslandi að gera eitthvað nýtt og ofan á það er hann mikill getur farið á veitingastað þar sem eini tilgangur er að og í Noregi. Á svoleiðis stað væri ég til í að eiga bústað fjölskyldumaður. Honum tekst að gera allt vel. Þess kaupa ostborgara af stelpu í baðfötum. Fyrir mér er það einhvern tímann til að geta flúið til í frí. Þar sem maður vegna dáist ég að honum og það var frábært að fá hrós skrýtið. Þannig að ég ætla að segja að Hooters í Denver kemst í smá næði. Ég hef horft á margt um Ísland og frá honum. Ég held að hann hafi samt aðallega verið sé skrýtnasti staður sem ég hef komið á. tengi vel við það. hrifinn af því að ég væri vinur Clint Eastwood. Þú ert að koma til Íslands í fyrsta skipti. Hverju áttu Hvað veistu um Ísland? Hvenær gúgglaðir þú þig síðast? von á? Fyrir utan Björk (hlær)? Ég hef áhuga á menningu sem Ég bannaði mér að gera það fyrir svona þremur eða Ísland er staður sem ég get hugsað mér að fara í frí er ekki eins einsleit og hjá okkur hinum og ég held að fjórum árum. Ég fæ framkvæmdastjórann til. Ég fór í frí til Noregs í firðina þar. Ég fer ekki á staði Ísland sé einn af þessum stöðum sem hefur haldið vel minn til að senda mér hluti sem eins og... í menningarleg sérkenni sín. Kannski er það tilkomið ég á að lesa, eitthvað gott eða vegna aðstæðna því þið eruð svo fámenn þjóð og frekar greinar sem hann heldur að Ibiza? ótengd öðrum löndum. Ég er mjög hrifinn af svoleiðis mér finnist áhugaverðar. Ég hef reyndar farið til Ibiza svona menningu. Ég til dæmis elska Japan og einnig Nýja- Ég hætti að gúggla hundrað sinnum. En það er ekki Sjáland sem er algjörlega á sínum eigin stað. Ég elska mig því ég held að beinlínis frí. öll Norðurlöndin og norðurhluta Kanada. Ég held að þið það sé ekki hollt eigið það öll sameiginlegt að vera algjörlega þið sjálf.

Ef þú mættir velja einn yfirnáttúrulegan hæfileika, hvern myndir þú velja? Þessi er auðveld. Ég myndi vera ósýnilegur. Þá fengi maður að vita allt. Þú fengir að vita hvað gerist á þing- inu, í búningsklefanum hjá stelpum, hvað samstarfs- fólkið segir um þig þegar þú ferð. Það væri magnað.

Hver er frægasta manneskjan í símaskránni þinni? Fyrir utan Ed Westwick? Ég var með Pharrell í símaskránni en ég held að hann sé búinn að skipta um númer, örugglega af því að ég hringdi í hann á hverjum degi. Ég er með Clint Eastwood, það er helvíti gott.

Jamie Lee Curtis, Jamie Foxx, Jamie Bell, Jamie Carrag- her og Jamie Lynn Spears. Af þessum fimm Jamie-um, með hverjum myndir þú helst vilja djamma og með hverjum myndir þú síst vilja djamma? Vá! Ég hef hitt Jamie Bell og kann mjög vel við hann. Ég hef líka hitt Jamie Carragher. Er Jamie Lynn Spears ekki ólétta 14 ára stelpan? Jamie Foxx er númer eitt, ekki spurning, því hann er tónlistarmaður og mér finnst hann mjög fyndinn. Ray er líka ein af uppáhaldsmynd- unum mínum. Ég myndi líklega minnst vilja djamma með Jamie Lynn Spears því ég yrði hálfhræddur við hana. Þetta er frábær spurning. Þessi fer á listann yfir spurningar sem ég hef aldrei verið spurður að.

Ljúkum þessu á djassspurningum. Fylgist þú með NBA og er uppáhaldsliðið þitt Utah Jazz? Þetta er alvöru spurning. Nei og... já.

Keyrir þú Honda Jazz? Og nota ég Jazz-ilmvatn? Mamma mín átti reyndar Honda Jazz einu sinni.

Þannig fékkstu áhuga á djassinum ekki satt? Mér fannst alltaf hálfs- krýtið að keyra þennan bíl þegar ég fór að versla fyrir hana. Eftir að amma mín varð hálfrugluð gaf hún mér Jazz-ilmvatn eða píanóbindi í afmælisgjöf á hverju ári og afmæli- skort með djasstónlist- armönnum. En ég reyni að forðast allt sem á stendur „jazz“. Ég held að það sé fyrir bestu. © 2011 adidas AG. adidas and the 3-Stripes mark are registered trademarks of the adidas Group. 22 Monitor MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 2011

ERIK SÁLGREINIR Ódýrara en að fara FYRIR BJÓR áfram til sálfræðings Af hverju ákvaðst þú að fara í sálfræði? Eftir maður líka að láta aðra gera eitthvað sem að hafa hætt í stjórnmálafræði og kvikmynda- maður vill að þeir geri án þess að þeir viti af fræði rankaði ég við mér einn daginn í portinu því. Þú ert til dæmis að hugsa um mörgæsir á Prikinu, fékk mér kókópöffs og pönnukökur núna, ekki satt? í þynnkumáltíð og ákvað í kjölfarið að nú væri Hefur þú tíma fyrir eitthvað annað en að kominn tími til að gera eitthvað úr mér. Svo læra? Hér er skipulag lykillinn. Ég er nefnilega var líka ódýrara að læra þetta heldur en að fara atvinnumaður í fótbolta ásamt náminu en áfram til sálfræðings. ég leik með KV í 3. deild og því fullkomin Hvernig myndir þú lýsa náminu í fimm fyrirmynd fyrir unga krakka sem vilja meika orðum? Krefjandi, fjölbreytt, Freud, svefnleysi, það í íþróttum en eiga samt möguleika á góðri og schnilld. menntun. Þar að auki er ég í stjórn Animu og í Það besta við námið? Það er líklega fjölbreyti- 50% starfi á facebook. leikinn. Stundum er maður læknir að læra Hvernig er félagslífið? Eftir menntaskóla um mannslíkamann, annan daginn er maður endar félagslífið hjá flestum en ekki sál- tölfræðingur að gera súlurit og þann næsta er fræðinemum. Anima er langskemmtilegasta maður dýraperri að þjálfa rottur. Þar á milli les og virkasta nemendafélag háskólans. Lilja maður heimspeki, lyfjafræði, klikkhausafræði Ingibjargar sagði í viðtali við Bleikt.is að hún og bara allt sem við kemur manninum. ætli í sálfræði næsta haust og Erpur sagði á Það versta við námið? Hvað maður getur verið X-inu að fallegustu og mest classy stelpurnar ógeðslega pirrandi gaur sem oftúlkar allar væru í sálfræði. Svo er klámkynslóðin líka að daglegar aðstæður út frá einhverjum sálfræði- byrja í háskólanum þannig að það eru bjartir hugtökum. Þú reimar ekkert skóna þína fyrir tímar framundan. framan mig án þess að vera spurður hvernig Hvernig hyggst þú nýta námið í framtíðinni? samband þitt og foreldra þinna sé. Hvernig Snilldin við sálfræði er að hún býður upp á líður þér annars? endalausa möguleika. Ég ætla mér að halda Hvað er það skemmtilegasta sem þú áfram að sálgreina fólk í partíum fyrir bjór en Fullt nafn: Erik Christianson Chaillot hefur lært í sálfræðinni? Að allir strákar séu nenni samt ekki að hlusta á eitthvað væl. Svo Fæðingarár: 1987 en 1992 í anda. ástfangnir af mömmum sínum og hati pabba stefni ég á að fara í framhaldsnám í mann- Menntaskóli: Æji þarna skólinn sína. Það var rosa áhugavert fyrst en varð svo auðsstjórnun og það sem mikilvægast er, að sem vann Gettu betur um daginn, frekar vandræðalegt við matarborðið. Svo lærir líða vel í sálinni. skólinn með stelpunni.

Mynd/Golli Námið og félagslífið í Háskóla Íslands Monitor heldur áfram að kynna sér námsframboð í háskólum lands- ins og urðu þrjár deildir í Háskóla Íslands fyrir valinu í þetta skiptið.

Fullt nafn: Hildur Vala Hjaltadóttir. Fyrir nörda en ekki ofurnörda Fæðingarár: 1988. Menntaskóli: Verzlunarskóli Íslands. Af hverju ákvaðst þú að fara í verkfræði? Hvað er það nytsamlegasta sem þú hefur Eftir útskrift frá Menntaskólanum var ég lært í verkfræðinni? Flíspeysur og Matlab eru nokkuð óviss. Ég valdi iðnaðarverkfræði mjög töff hlutir. því ég taldi hana vera góða undirstöðu fyrir Hefur þú tíma fyrir eitthvað annað en að áframhaldandi nám á breiðu sviði. Verkfræði læra? Já. Álagið er þó mismikið á milli anna. er frábær kostur fyrir alla þá sem hafa Yfirstandandi önn er til dæmis mjög strembin bærilegan grunn í stærðfræði og hafa gaman og eru nemendur oft í skólanum frá 8 til 24. af því að beita henni til að leysa margvísleg En verkefnin eru áhugaverð og félagsskapur- verkefni. Ég myndi segja að ef þú ert nörd en inn stórkostlegur svo það er ekki svo slæmt. ekki ofurnörd þá er verkfræðin fyrir þig. Hvernig er félagslífið? Ég vil meina að nem- Hvernig myndir þú lýsa náminu í fimm endafélagið mitt, Vélin, stýri einu allra öflug- orðum? Stórgóður mórall er á milli nemenda asta félagslífi innan HÍ. Eitthvað er að gera vegna þess mikla tíma sem þeir verja saman fyrir nemendur hvern föstudag hvort sem það í skólanum. Fáránlega öflugt félagslíf er eru vísindaferðir eða stærðfræðikeppnir. Ég starfrækt innan deildarinnar. Námið er krefj- er nýkjörinn formaður nemendafélagsins og andi en um leið spennandi og skemmtilegt. stefnan er bara sett upp á við. Það besta við námið? Vökunætur í VRII. Hvernig hyggst þú nýta námið í framtíðinni? Það versta við námið? Vökunætur í VRII. Winning. HILDUR VALA AFLAR HEIMILDA ANTON ER MJÖG Á LJÓSHRAÐA HRIFINN AF FLÍSPEYSUM Mynd/Kristinn Pólitísk kynjafræði eitthvað furðuleg Af hverju ákvaðst þú að fara í sagn- Hvað er það furðulegasta sem þú hefur lært fræði? Þetta var ekkert sérstaklega vel útpælt í sagnfræðinni? Ég man sjálf ekki eftir neinu hjá mér enda svo ótrúlega margir möguleikar minnisstæðu, en ég hef heyrt margt furðulegt í boði. Mér hafði fundist frekar gaman að læra frá vinum mínum sem eru í áfanganum sögu í Verzló svo ég ákvað að skella mér. Ég pólitísk kynjafræði og kynjasaga. Ég held að vissi samt voðalega lítið hvað ég var að fara út það sé samt ekki við hæfi að fara nánar útí í til að byrja með. þá hluti. Hvernig myndir þú lýsa náminu í fimm Hefur þú tíma fyrir eitthvað annað en að orðum? Mjög skemmtilegt en samt krefjandi. læra? Já, auðvitað. Það koma reyndar alltaf Það besta við námið? Það er mikil fjölbreytni tímabil þar sem er mikið álag og mikið að í náminu því stærsti hluti þess eru valfög. gera, sérstaklega í kringum verkefna- og rit- Maður getur því valið sér fög eftir sínu áhuga- gerðaskil. En þess á milli hefur maður góðan sviði og eftir því sem manni þykir spennandi. tíma til að sinna öðrum hlutum. Á fyrsta árinu eru skylduáfangar þar sem er Hvernig er félagslífið? Félagslífið er mjög gott. farið hratt yfir sögu og þar getur maður rekist Við í sagnfræðideildinni erum með nem- á eitthvað sem mann langar svo að læra endafélagið Fróða. Það eru vísindaferðir alla meira um í valfögum. föstudaga og svo er líka haustferð og ýmsar Það versta við námið? Mér finnst ekkert aðrar uppákomur. Fullt nafn: Anton Örn Elfarsson. sérstaklega slæmt við sagnfræðideildina. En Hvernig hyggst þú nýta námið í framtíð- Fæðingarár: 1989. það kemur fyrir öðru hverju að maður þurfi að inni? Það lítur allavega út fyrir að ég verði Menntaskóli: Menntaskólinn lesa greinar og námsefni sem eru ekki neitt orðin ansi góð í að skrifa ritgerðir og greinar, í Reykjavík. sérstaklega skemmtilegar. Ég held samt að sem og í heimildaöflun. Það mun alveg Mynd/Golli það sé eitthvað sem fylgi öllu háskólanámi. pottþétt koma að góðum notum. CONCERT KYNNIR GRAMMY VERÐLAUNAHAFAN

CONCERT PROUDLY PRESENTS AN INTIMATE EVENING WITH GRAMMY AWARD WINNER ELVISCOSTELLO REYKJAVêK-21.NîVEMBER HARPA REYKJAVIK MUSIC HALL AND CONFERENCE CENTER

date location time Magna aliquam ut enim ad minim veniam quis nostrud. Exercrure dolor in MIÐASALA HEFST 18. APRêL KL 10:00 ç HARPA.IS 8:30 P.M. reprehend incididunt. Ut labore et dolore magna aliqua. Enim ad minim veniam, quis nostrud. Aenean iaculis laoreet curabitur viverra. 24 Monitor MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 2011

HÆÐIR &LÆGÐIR 2000 Giftist upptökustjóranum Damon Thomas tvítug að aldri. Þau skilja árið 2004. September 2003 FRÆGASTA Faðir hennar, Robert Kardashian, deyr af völdum krabbameins 59 ára að aldri. Sumar 2007 Kim Kardashian vekur heimsathygli KONA þegar heimagert klámmyndband af henni og þáverandi kærasta hennar, tónlistarmanninum HEIMS? Ray J, lekur á netið. Kim fer í mál við Vivid Entertainment en Kim Kardashian sættist að lokum á að þiggja fimm er ein umtalaðasta kona heims milljóna dollara skaðabótagreiðslu. og það líður ekki vika án þess að fjallað sé um Október 2007 hana í miðlum heimsins. Fjaðrafokið hófst eftir Raunveruleikaþátturinn Keeping Up with the Kar- að heimagert klámmyndband með henni lak á dashians hefur göngu sína á sjónvarpsstöðinni netið sumarið 2007. Monitor skoðar feril stúlk- E! og hafa verið gerðar unnar, fjölskyldu hennar og ástarsambönd. fimm þáttaraðir. Síðla árs 2007 Byrjar með NFL-leikmanninum Reggie Bush. Systurnar þrjár Desember 2007 Þótt systur Kim, þær Kourtney og Situr fyrir nakin í Playboy. Khloe, verði seint jafnfrægar og hún hafa Ágúst 2008 þær engu að síður vakið mikla athygli. Disaster Movie er frum- Þær komu fyrst fram á sjónarsviðið í sýnd en þar fer Kim með raunveruleikaþættinum Keeping Up with eitt af aðalhlutverkunum. the Kardashians árið 2007 en út frá þeim Myndin fær 1,7 í einkunn þætti hafa spunnist fleiri raunveruleika- á imdb.com og hlýtur Kim þættir. tilnefningu til Razzie- Kourtney og Khloe eru aðalpersónurnar skammarverðlauna fyrir leik sinn. í þættinum Kourtney & Khloe Take Miami sem hóf göngu sína 2009. Í ár hófust svo September 2008 Kosin út úr raunveruleikaþættinum tveir nýir raunveruleikaþættir; Kourtney Dancing with the Stars og hafnar í & Kim Take New York, sem segir frá 11. sæti af 13 keppendum. ævintýrum þeirra Kourtney og Kim í New York. Á meðan er Khloe stjarnan í Júlí 2009 þættinum Khloe & Lamar sem segir frá Hættir með Reggie lífi hennar og eiginmanns hennar. Þessir Bush. Þau byrja þrír þættir voru allir skapaðir af Ryan aftur saman um Seacrest. haustið en hætta Kourtney er elsta systirin en hún er 31 árs. Hún er í sambandi með náunga endanlega saman í að nafni Scott Disick og á með honum son sem fæddist árið 2009. Khloe er mars 2010. fædd árið 1984 og giftist körfuboltaleikmanninum Lamar Odom árið 2009. Þónokkur hæðarmunur er á þeim systrum en Kourtney er 152 sentímetrar á hæð og Khloe 178 sentímetrar. Kim, Kourtney og Khloe eiga saman fatabúð- ina D-A-S-H. Þær systur eiga svo bróðurinn Robert sem er einnig fjallað um í

Apríl 2010 Situr fyrir nakin í Harper‘s Bazaar og talar um að hún hafi skammast sín Góðvinur O.J. Simpson fyrir nektarmyndatökuna í Playboy Pabbi Kim Kardashian var lögfræðingurinn og og að það hafi í raun verið mamma kaupsýslumaðurinn Robert Kardashian. Hann hennar sem „plataði hana til að fara var af armenskum ættum en þaðan kemur í hana“. Kardashian-nafnið. Robert vakti heimsathygli árið 1995 í morðmálinu þegar leikarinn og fyrrum Júlí 2010 ruðningskappinn O.J. Simpson var ákærður fyrir Vaxmynd af Kim Kardashian er að myrða fyrrum eiginkonu sína og vin hennar. afhjúpuð í Madame Tussauds-safn- O.J. Simpson og Robert voru nánir vinir. Simpson inu í New York. bjó hjá Kardashian-fjölskyldunni fyrstu dagana Október 2010 eftir morðin og aðstoðaði Robert hann í máls- Er nakin á forsíðu vörninni. Gengu margir svo langt að halda því tímaritsins W en fram að Robert hefði komið undan sönnunargögnum sem hefðu getað leitt brjóst hennar og til sakfellingar O.J. Simpson, en hann var á endanum sýknaður. Robert lést af sköp eru hulin með völdum krabbameins í september árið 2003, 59 ára að aldri. texta. Desember 2010 Byrjar með NBA-leikmanninum Kris Humphries og eru þau enn saman þegar þetta er skrifað. Hann er 47 sentímetrum stærri en hún og fimm árum yngri. Ekki við eina Desember 2010 Endar árið á því að gefa út lagið fjölina felld? Jam (Turn It Up) sem fær vægast sagt hræðilega dóma. Kim Kardashian hefur verið orðuð við fjölda karlmanna. Þessir eru á meðal þeirra sem slúðurvefir sögðu að Kim hafi áttí Á BOTNINN ástarsambandi við á árinu 2010. HVOLFT Cristiano Ronaldo, Justin Bieber, Kim Kardashian á líklega Miles Austin, Chase Crawford, frægasta afturenda Mark Salling, Sean Parker, Michael heims. Slúðurljósmynd- Copon, Kanye West, John Mayer, arar keppast við að LeBron James og Gabriel Aubry. KIMBERLY NOEL KARDASHIAN mynda bakhlutann á FÆDD: 21. OKTÓBER 1980. henni og vekja myndirnar ávallt mikla athygli á STJÖRNUMERKI: VOG. veraldarvefnum. HÆÐ: 159 SENTÍMETRAR.

26 Monitor MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 2011

LAGIÐ IS THERE ANYBODY OUT THERE ER HÆGT AÐ NÁLGAST Á SLÓÐINNI WWW.COCA-COLA.COM/MUSIC MAROON 5 Stofnuð: 1994. Meðlimir: Adam Levine (söngvari), James Valent- ine (gítarleikari), Jesse Carmichael (hljómborðs- leikari), Michael Madden (bassaleikari) og Matt Flynn (trommuleikari). Plötur: Songs About Jane (2002), It Stórfurðulegur Won‘t Be Soon Before Long (2007) og Hands All Over (2010). plötutitill Þekktustu lög: This Love, She Will Red Hot Chili Peppers gefur út sína Be Loved, Harder to Breathe, Sunday 10. hljóðversplötu í sumar. Vinnu- Morning og Misery. heiti plötunnar er afar sérstakt en það er Dr. Johnny Skinz’s Disproport- ionately Rambunctious Polar Express Machine-Head. Samkvæmt Anthony Kiedis, forsprakka sveitarinnar, er nafnið komið úr sýrutrippi frá félaga þeirra. „Hann sagði okkur frá sýrutrippi þar sem honum fannst hann vera að spila fyrir pláneturnar og tunglin og vinsælasta lagið hans bar þennan titil,“ er haft eftir Kiedis. Red Hot Chili Peppers skartar nú nýjum gítarleikara, Josh Klinghoffer. Hann var tekinn inn í bandið eftir að John Frusciante hætti í fyrra, en áður hafði hann spilað með RHCP á tónleikum um nokkurt skeið.

Friðelskandi Kings of Gleeon Kings of Leon og Ryan Murphy, Monitor var á staðnum og gerði þátt um verkefnið sem inniheldur meðal annars viðtöl við Maroon 5. Þáttinn má sjá á mbl.is. skapari Glee-þáttanna, virðast hafa grafið stríðsöxina. Upp úr sauð þeirra á milli þegar Kings of Leon neitaði að leyfa Glee að nota lagið Use Somebody í þáttunum og Murphy sagði í viðtali að meðlimir Sömdu og hljóðrituðu lag hljómsveitarinnar væru sjálfselskir skíthælar. Hann ákvað hins vegar að bjóða fram sáttahönd og sagði: „Mér finnst Kings of Leon drullusvalir og við myndum elska að nota lag frá á einum sólarhring þeim ef þeir hefðu áhuga. Ef ekki þá er það allt í lagi. Ég mun áfram hlusta á tónlistina þeirra.“ Caleb Coca Cola og hljómsveitin Maroon 5 Followill, söngvari Kings of Leon, var sáttur við þetta og sagði: „Ég er í skemmtilegu verkefni í London. ánægður að hann sagði eitthvað. Við Hljómsveitin Maroon 5 hélt til liðsmenn Maroon 5 svartsýnir á nennum ekki að vera fúlir.“ London í síðasta mánuði til að taka að þeim tækist að klára lagið á 24 þátt í athyglisverðri tilraun á vegum klukkustundum. Allt kom þó fyrir Coca Cola-fyrirtækisins. Sveitin átti ekki, endaspretturinn gekk vel og að semja og hljóðrita lag á einum klukkan 17 á miðvikudeginum hafði sólarhring í beinni útsendingu á lagið Is There Anybody Out There netinu. Almenningur gat tekið þátt litið dagsins ljós. Liðsmenn Maroon með því að skrifa athugasemdir 5 voru ánægðir með afraksturinn. sem birtust á risaskjá í hljóðverinu og þannig komið að gerð lagsins. Láta gott af sér leiða Verkefnið vakti mikla athygli og Í kjölfarið tók við nokkurra daga var vel tekið, en mikill fjöldi fólks hljóðblöndun á laginu, en það er nú fylgdist með vefútsendingunni og fáanlegt frítt til niðurhals á vef Coca bárust þúsundir athugasemda frá Cola. Fyrir hvert og eitt af fyrstu 100 aðdáendum sveitarinnar. þúsund niðurhölunum lætur Coca Flautað var til leiks í Metr- Cola renna fé í RAIN-sjóð fyrirtækis- opolis-hljóðverinu klukkan 17 ins sem miðar að því að útvega fólki Þorði ekki að Í Proactiv® Solution, þriggja þrepa bólu- og húðhreinsikerfinu, eru efni þriðjudaginn 22. mars og gengu í Afríku hreint vatn. sem hreinsa húð þína og eyða bólum. Með daglegri notkum koma efnin í veg lagasmíðar vel. Eftir skamma stund Fjöldi fjölmiðlafólks frá öllum spyrja Björk fyrir að nýjar bólur nái að myndast og halda húð þinni hreinni og frískri. var kominn grunnur að lagi en heimshornum var mættur í hljóð- Josh Homme, söngvari Queens Of Vegna þess hve örugg við erum um að Proactiv® Solution sé rétta bólu- textasmíðar gengu hægar. Adam verið og var Monitor þar á meðal. The Stone Age, er í viðtali í nýjasta og húðhreinsikerfið fyrir þig bjóðum við þér að prófa það án áhættu Levine, forsprakki sveitarinnar, átti Á mbl.is má sjá þátt um verkefnið tölublaði tónlistartímaritsins Q en og með skilarétti í allt að 60 daga. Þannig sannfærist þú um virkni erfitt með að koma orðum á blað þar sem meðal annars eru viðtöl við þar fá aðdáendur hans að spyrja Proactiv® Solution. til að byrja með og á tímabili voru Adam Levine og félaga í Maroon 5. hann spjörunum úr. Homme hefur Við bjóðum þér að prófa Proactiv® Solution og erum fullviss um að þú náir margoft talað um aðdáun sína á sama árangri og milljónir ánægðir notendur um allan heim. Björk Guðmundsdóttur og kona nokkur spyr hann: „Þar sem þú ert Ef þú nærð ekki árangri, þá færðu endurgreitt. Við lofum því. svona mikill aðdáandi Bjarkar, hefur þú aldrei spurt hana hvort hún vilji Kynntu þér Proactiv® Solution nánar hjá vera með gestainnkomu á plötu hjá heilsubudin.is án áhættu! þér.“ Hinn tæplega tveggja metra hái Homme svarar: „Mig langaði það en Eftirtalin sjálfstæð Apótek selja einnig Proactiv Solution: ég átti von á því að hún myndi segja REykjaVíkuRapótEk, Seljavegi 2 // LyfjaboRg apótEk, Borgartúni 28 nei og viðkvæma litla sjálfstraustið gaRðsapótEk, Sogavegi 108 // uRðaRapótEk, Grafarholti // RIMa apótEk, Grafarvogi mitt getur ekki þolað það.“ Queens ÁRbæjaRapótEk, Hraunbæ 115 // LyfjaVER - Suðurlandsbraut 22 of the Stone Age hófu fyrir stuttu LyfjaVaLapótEk HafnaRfjaRðaR,, Álftamýri 1 // apótEkTjarnarvöllum HafnaRfjaRðaR, 11 Tjarnarvöllum 11 að vinna að nýrri plötu en þeirra síðasta var Era Vulgaris árið 2007.

28 Monitor MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 2011

Scarlett Johansson Byrjaði að leika 9 ára gömul. Móðir Scarlett er kvikmyndaframleið- andi og fór með hana í ótalmargar áheyrnarprufur er hún var barn. Fyrsta kvikmyndahlutverk hennar var í grínmyndinni North árið 1994 og á næstu árum lék hún í nokkrum Hollywood-myndum en stóra breikið kom þegar hún var fjórtán ára. Þá kom Scarlett sér rækilega á kortið með leik sínum í hinni dram- atísku The Horse Whisperer og var af mörgum talin bjartasta von Hollywood á þeim tíma. Scarlett tók að sér fjölda BALE LÍTUR ÖRLÍTIÐ hlutverka í misstór- ÚT EINS OG JÓLA- um kvikmyndum SVEINN Í DAG sem táningur en stimplaði sig inn sem Christian Bale fullorðins- Byrjaði að leika 8 ára gamall. leikkona í Batman byrjaði leiklistarferil sinn í auglýsingageiranum og auglýsti meðal kvikmynd- annars mýkingarefnið Lenor og Pac-Man morgunkorn. Árið 1987 fékk hann inni Lost In stórt tækifæri er Steven Spielberg gaf honum hlutverk í kvikmyndinni Emp- Translation ire Of The Sun. Bale þoldi illa athyglina sem fylgdi framanum og reyndi að aðeins 19 ára SCARLETT HEFUR LÍTIÐ halda sig úr sviðsljósinu sem barn. Hann hélt þó áfram að leika í kvikmynd- gömul. um Hollywood og má til dæmis sjá hann í stóru hlutverki í kvikmyndinni SEM EKKERT BREYST Treasure Island. Barnastjörnur sem uxu vel úr grasi Það vita allir hvað varð um barnastjörnur Kristen á borð við Lindsay Lohan og Britney Stewart Byrjaði að leika Spears. Monitor tók saman nokkrar fyrrum 9 ára gömul. Þrátt fyrir að vera barnastjörnur sem hafa einnig gert það aðeins 21 árs gömul í dag er Kristen Stewart gott í Hollywood á fullorðinsárunum. vaxin upp úr því að vera barna- eða ungl- ingastjarna. Stewart Neil Patrick Harris kom fyrst fram á Byrjaði að leika 15 ára gamall. hvíta tjaldinu í Flestir þekkja hann sem hinn óviðjafn- litlu hlutverki í anlega Barney Stinson úr þáttunum The Flintstones How I Met Your Mother en Neil Patrick in Viva Rock Harris byrjaði að leika áður en sumir Vegas. Fyrsta lesendur Monitor fæddust. Þegar Neil stóra hlutverkið var aðeins fimmtán ára gamall landaði hennar var í hann hlutverki í kvikmyndinni Clara‘s kvikmyndinni Heart með Whoopi Goldberg í aðalhlut- ÞARNA GÆTI VERIÐ Panic Room þar verki. Hann var meira að segja STÚLKA EÐA sem Stewart lék tilnefndur til Golden Globe DRENGUR Á FERÐ dóttur Jodie Foster verðlaunanna fyrir aðeins 12 ára gömul. frammistöðu Á unglingsárunum sína. Næstu lék hún í ýmsum ár lék sjónvarps- og kvik- Harris í myndum og þegar hún hverri var sautján ára vakti sjón- hún mikla athygli varps- fyrir hlutverk sitt í mynd- kvikmyndinni Into The inni á Wild. Sama ár var hún fætur ráðin til að leika hina annarri og þjökuðu Bellu Swan í var meðal Twilight-myndunum vinsælustu sem hafa skilað henni unglinga Holly- HARRIS LÍKLEGA AÐ heimsfrægð. wood um nokkurn LEIKA Í LÆKNAÞÆTTI tíma.

Anna Paquin Byrjaði að leika 11 ára gömul. Árið 1993 fékk Anna Paquin Óskarinn sem besta leikkona í aukahlutverki fyrir frammistöðu sína kvikmyndinni The Piano. Þá var Paquin aðeins 11 ára gömul og því næstyngst til að hljóta Óskarsverð- launin. Upp frá því var ekki aftur snúið og hefur Paquin einbeitt sér alfarið að leiklistarferlinum síðan. Á unglingsárunum lék hún meðal ann- ars í kvikmyndunum She‘s All That og Almost Famous og þegar hún var 18 ára gömul landaði hún hlutverki í X-Men kvikmyndunum. Núna er hún þekktust fyrir túlkun sína á hinni smágerðu Sookie Stackhouse í 11 ÁRA MEÐ EITT STYKKI ÓSKAR vampíruþáttunum True Blood. TIL AÐ SETJA UPP Á HILLU MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 2011 29 Mila Kunis Byrjaði að leika 9 ára gömul. Kunis fæddist í Úkraínu en fluttist með fjölskyldu sinni til Bandaríkjanna þegar hún var aðeins sjö ára gömul. Þá kunni hún ekki stakt orð í ensku en tveimur árum seinna fékk hún fyrsta hlutverkið sitt í auglýsingu fyrir Barbie. Eftir það fékk hún mörg verkefni í auglýsingabransanum og tók meðal annars þátt í auglýsingaherferð fyrir fataframleiðandann Guess. Fyrsta hlutverk Kunis í sjónvarpi var í sápuóperunni Days Of Our Lives sem margir kannast við úr sjónvarpsþáttunum Friends og þegar hún var aðeins 11 ára gömul kom hún fram í tveimur Baywatch-þáttum. Kunis fékk sitt þekktasta hlutverk fimmtán KUNIS LÉK UNGA ára en þá var hún ráðin til starfa í ANGELINU JOLIE That 70‘s Show og tveimur árum Í KVIKMYNDINNI GIA seinna byrjaði hún að talsetja hina misheppnuðu Meg í Family Guy. Natalie Portman Byrjaði að leika 13 ára gömul. Natalie Portman ætlaði sér að verða leikkona frá barnsaldri og fékk stórt hlutverk í kvikmyndinni Léon árið 1994 þegar hún var aðeins 13 ára gömul. Þar lék Portman stúlku sem vingast við miðaldra leigumorð- ingja og þykir frammistaða hennar í myndinni stórkostleg, sérstaklega miðað við ungan aldur Portman þegar myndin var gerð. Á unglings- árunum lék hún meðal annars í kvikmynd- unum Mars Attacks!, Heat og Everyone Says ILoveYouog þegar hún var átján ára skrif- aði hún undir samning um að leika Padmé Amidala í Star MEÐ BANGSANN Wars myndum SINN Í LÉON næstu ára. Elijah Wood Byrjaði að leika 8 ára gamall. Árið 1988 flutti Wood með fjölskyldu sinni til Los Angeles og landaði skömmu seinna litlu hlutverki í tónlistarmynd- bandi Paulu Abdul við lagið Forever Your Girl. Í framhaldi af því fékk hann lítið hlutverk í ann- arri kvikmynd Back To The Future þríleiksins en frammistaða hins níu ára gamla Wood í kvikmyndinni Avalon Reese Witherspoon Byrjaði að leika 15 ára gömul. kom honum endanlega á Þegar Reese Witherspoon var fimmtán kortið í Hollywood. Þá fóru ára fór hún í prufu ásamt nokkrum hlutverkin að hrannast inn vinum sínum fyrir kvikmyndina The og Wood lék alls í 13 kvikmyndum, Man In The Moon og sóttist eftir litlu meðal annars hinni klassísku Flipper, þar BROS SEM hlutverki. Hún landaði hins vegar til hann fékk hlutverk hobbitans Fróða í BRÆÐIR ÞURRÍS aðalhlutverkinu og þar með var Hringadróttinssögu árið 1999. hún komin inn í Hollywood. Næstu hlutverk Witherspoon Michelle voru aðallega í sjónvarpi og kom ekki með almennilega endur- Trachtenberg komu á hvíta tjaldið fyrr en á Byrjaði að leika 3 ára gömul. tvítugsaldrinum þegar hún lék í Frá því að Michelle Trachtenberg var kvikmyndum á borð við Pleasant- REESE HEFUR þriggja ára og þar til hún fékk fyrsta ville og Cruel Intensions. ORÐIÐ BROSMILDARI alvöru hlutverkið sitt níu ára gömul lék MEÐ ALDRINUM hún í yfir 100 sjónvarpsauglýsingum í Bandaríkjunum. Á árunum 1994-1996 var hún fastráðin í sjónvarpsþátt- unum The Adventures of Pete & Pete og All My Children og fékk fyrsta kvikmyndahlut- verkið sitt 11 ára gömul í kvikmyndinni Harriet The Spy. Næst lék hún litlu frænku Inspector Gadget í samnefndri kvikmynd en stóra tækifærið hennar var þegar hún fékk hlutverk litlu systur vampírubanans Buffy í unglingaspennuþáttunum HÚN VAR frægu. Lesendur Monitor kann- VIÐKUNNARLEGRI ast líka eflaust við hana sem SEM BARN hina óþolandi Georgina Sparks í þáttunum Gossip Girl. 30 Monitor MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 2011

ÞESSI SIGRAR ER ÞESSI MEÐ GRÍMUNA „LÚKKALÆK“- NAUTAHRINGIR Í NEFI ÞESSI SKARTAÐI EKKI Í STUÐI? KEPPNI MONITOR VERÐA INN Í SUMAR VINKONURNAR Í STÍL GÓÐU „DÓSADÚI“ Litríkur lýður á Eggert Jóhannesson ljósmyndari var viðstaddur Lady Gaga-tón- leika í Orlando og Tampa

„Þetta var mestmegnis „lókal fólk“, bara Banda- ríkjamenn,“ sagði Eggert um furðufuglana sem á vegi hans urðu fyrir utan tónleikana. Hann sagð- ist hafa spjallað örlítið við fólkið áður en hann smellti af því myndum. „Mikið af fólki þarna var í búningum, þetta var rosa „gay“-stemning. Lady Gaga er náttúrlega mjög vinsæl á meðal samkyn- hneigðra,“ sagði hann um tónleikagestina. „Ég er búinn að fara þrjú ár í röð á Eurovision svo ég er öllu vanur. Það var smá svona Eurovision-fílingur þarna með alla þessa búninga,“ sagði hann og bætti við að hann hefði eiginlega fallið svolítið fyrir sýningunni hennar Lady Gaga þrátt fyrir að ÞAÐ ER HVERGI SPAR- hafa aldrei haft neinn áhuga á tónlistinni hennar. AÐ Í SVIÐSMYND OG Hér má sjá myndirnar af aðdáendunum sem SÝNINGU LADY GAGA Eggert tók. MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 2011 Monitor 31

ÞESSI SAMEINAÐI SEMI PRECIOUS STÍL ELVIS PRESLEY SPLÆST Í LADY AMMA LADY GAGA WEAPONS HITUÐU UPP OG LADY GAGA GAGA PÓSUNA LÉT SIG EKKI VANTA

ER ÞESSI MEÐ Lady Gaga FARSÍMANN Í KLOFINU?

2. SÆTI Í HVAR ER „LÚKKALÆK“- KLÆÐSKIPTINGURINN? KEPPNINNI

TÓNLEIKARNIR VORU TILVALIÐ MÆÐGNADJAMM

ÞESSAR MÆTTU Í FERMINGARKJÓLUNUM SÍNUM Vodafone IS 3G 10:32 32 Monitor 20. APRÍL 2011 kvikmyndir Fyrsta Scream-myndin kom út árið 1996 og var ein af betri hryllingsmyndum 10. áratugarins.

Frumsýningar helgarinnar HALLÓ SIDNEY

Tíu ár eru síðan hinn morðóði Ghostface Scream 4 reyndi síðast að myrða Sidney Prescott Leikstjóri: Wes Craven. (Campbell). Nú hefur henni tekist að komast Aðalhlutverk: Neve Campbell, Courteney Cox, yfir þá reynslu og starfar sem farsæll rithöf- David Arquette, Anthony Anderson og Hayden undur. Hún skrifaði meðal annars sjálfs- Panettiere. hjálparbók byggða á reynslu sinni sem hefur Dómar: IMDB: 7,6 / Metacritic: 5,3 / Rotten slegið í gegn og fer Sidney því í kynningarferð Tomatoes: 57% um Bandaríkin. Síðasti viðkomustaðurinn Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára. er Woodsboro, staðurinn sem atburðirnir Lengd: 103 mínútur. hræðilegu gerðust, og áður en Sidney veit af Kvikmyndahús: Smárabíó og Laugarásbíó. er Ghostface mættur aftur á svæðið í vígahug. Arthur Hanna Leikstjóri: Jason Winer. Leikstjóri: Joe Wright. Aðalhlutverk: Russell Brand, Helen Mirren, Aðalhlutverk: Saoirse Ronan, Cate Greta Gerwig, Luis Guzman, Nick Nolte og Blanchett og Eric Bana. Jennifer Garner. Dómar: IMDB: 7,8 / Metacritic: 6,5 / Dómar: IMDB: 5,0 / Metacritic: 3,7 / Rotten Rotten Tomatoes: 71% Tomatoes: 25% Aldurstakmark: Aldurstakmark: Leyfð. Bönnuð innan 16 ára. Lengd: 110 mínútur. Lengd: 105 mínútur. Kvikmyndahús: Sambíóin Kringlunni og Álfabakka. Kvikmyndahús: Smárabíó og Háskólabíó. Óábyrgi sjarmörinn Arthur Bach (Brand) hefur alltaf treyst Táningsstúlkan Hanna (Ronan) ólst upp hjá föður Dýrð í Apphæðum! á auðævi sín og skynsemi barnfóstru sinnar (Mirren) í sínum sem er CIA-útsendari í óbyggðum Finnlands. Fíton/SÍA lífinu. Nú er komið að stærstu áskorun lífs hanssem Hún er sterkari, fljótari og skarpari en gengur og gerist felst í því að velja milli þess að ganga í fyrirfram ákveðið en uppeldi hennar hefur allt snúist um að þjálfa hana Fermingartilboð í öllum verslunum hjónaband eða eyða ævinni með einu konunni sem hann til að verða miskunnarlaus og gallalaus launmorðingi. hefur elskað (Gerwig). Valið er erfitt þar sem auðævin Einn daginn er hún send í verkefni sem leysist upp í Stórsnjallir símar á frábæru verði auk úrvals fylgja fyrirfram ákveðna hjónabandinu. banvænan eltingaleik um Evrópu. framúrskarandi fermingargjafa. Prófaðu nýjustu tæknina og sjáðu framtíðina með þínumþ eiging augum.g Láttu ekki app úr hendi sleppa. Merktur í bak og fyrir Flestir kannast við Morgan Spurlock úr heimildar- myndinni Super Size Me sem gerði allt vitlaust um árið. Þá lifði Spurlock einungis á mat frá McDonald‘s og kannaði afleiðingar neyslunnar á heilsufar sitt. Núna er 200 MB hann kominn með nýja heimildarmynd, The Greatest Movie Ever Sold, sem á væntanlega eftir að slá í gegn. á mán. fylgir Um er að ræða heimildarmynd sem er einungis fjár- með í 6 mán. mögnuð af auglýsingastyrkjum og vörukynningum fyrir- tækja sem koma fram í myndinni. Spurlock rannsakar hvernig hægt er að fá borgað fyrir að ganga í ákveðnum skóm, nota ákveðin sólgleraugu og fljúga með ákveðnu 2 flugfélagi. Hann segir það erfiðasta við gerð myndarinn- ar hafa verið að halda í stjórntaumana á svo mörgum bíómiðar styrkjum. „Það var erfitt að láta fyrirtækin ekki stjórna í Sambíóin útkomunni,“ útskýrði hann í viðtali á Sundance–kvik- fylgja myndahátíðinni fyrr á árinu. „Við vorum ekki að reyna á meðan birgðir endast að láta neitt fyrirtæki koma illa út í myndinni og ég held gengið í jakkafötum sem eru þakin auglýsingum frá að okkur hafi tekist vel til. Ég pota alveg í þau en ekki styrkveitendum við kynningu myndarinnar sem verður með mjög beittu spjóti,“ grínaðist Spurlock. Hann hefur frumsýnd í haust. 3.333 kr. ámán.í12mán. Fullt verð: 39.990 kr. Eiturlyfjaapinn ekki fíkill Leikstjórinn Todd Phillips er nú að vekja athygli á kvikmyndinni og á fullu að kynna nýjustu mynd virðist sem svo sé. „Þetta var grín,“ Nokia C5-03 sína, Hangover 2, sem verður segir hann í tölvupósti sem hann frumsýnd í sumar. Myndin er sendi til vefsíðunnar Movieline til framhald kvikmyndarinnar að leiðrétta misskilninginn. „Við Hangover sem þykir með fyndnari kynningu á svona stórri kvikmynd grínmyndum síðustu ára og bíða fær maður alltaf sömu spurning- því margir í ofvæni eftir seinni arnar frá fjölmiðlum og stundum myndinni. Í síðustu viku lét hann bulla ég einhver svör til að halda hafa eftir sér þau ummæli að fjölbreytninni. Auðvitað reykti apinn apinn sem fer með stóra rullu í ekki eina einustu sígarettu við tökur kvikmyndinni hafi orðið háður á Hangover 2,“ útskýrði Phillips í sígarettum að loknum tökum hennar og nú væru dýra- tölvupóstinum og tók einnig fram að apinn væri ekki verndunarsamtök á eftir honum. Ummælin vöktu mikla heldur háður kókaíni. „Apinn sést líka taka kókaín í athygli enda stranglega bannað að fara svo illa með dýr. myndinni og til að fyrirbyggja allan misskilning vil ég Margir töldu að Phillips hafi látið hafa þetta eftir sér til taka fram að hann tók ekki kókaín í alvörunni.“ MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 2011 Monitor 33

FERILLINN einmitt í kvikmynd Allen, Vicky og drauma verða óskýr. Leikstjóri allt fer í rugl í þessari furðulegu Christina Barcelona og hlaut kvikmyndarinnar er Jay Anania kvikmynd þar sem allar gerðir Óskarinn fyrir en hin þrjú hafa sem er einmitt fyrrverandi kvikmynda virðast blandast Popp- aldrei unnið með leikstjóranum kennari Franco í NYU háskóla. saman í eina. áður. Tökur hefjast í sumar og fara fram í Róm á Ítalíu.s. Mikil spenna ríkir fyrir Nýjasta kvikmynd Will korn kvik- Ferrell mun líklega slá í James Franco virðist ætla myndinni gegn en hún gerist sér um of Cowboys & alfarið á spænsku. en hann er Aliens og í Ferrell leikur Komið er á orðaður við vikunni var senjorinn Armando hreint fjölda kvikmynda stikla í fullri og hefur greinilega hverjir fara með á næstunni. Ein lengd sett á lagt mikið í að aðalhlutverkin í ný hefur bæst í vefsíðu Apple. þjálfa spænska nýjustu kvikmynd safnið en það er Sagan segir frá minnislausum hreiminn fyrir leikstjórans Woody kvikmyndin The manni leiknum af Daniel Craig myndina. Sjarmörinn Gael García Allen. Þau Jesse Stare sem svipar örlítið til Black sem ráfar inn í bæinn Absolution Bernal fer með hlutverk illmenn- Eisenberg, Ellen Page, Alec Baldwin Swan hvað varðar söguþráð. sem er stýrt af hershöfðingjanum isins í myndinni sem er beðið eftir og Penelope Cruz verða stjörnur Myndin segir frá rithöfundi, Dolarhyde leiknum af Harrison með mikilli eftirvæntingu í myndarinnar sem hefur ekki leiknum af Winonu Ryder, sem sér Ford. Mikil ringulreið skapast er Hollywood og hafa sumir sagt að Courteney fengið nafn ennþá. Cruz lék sýnir og skilin milli raunveruleika geimverur ráðast inn í bæinn og Armando sé næsti Ron Burgundy. Cox TÖLVULEIKUR Hæð: 165 sentímetrar. Special Forces Besta hlutverk: Monica í Friends. Staðreynd: Er með brúna beltið í karate. Tegund: Skotleikur Eitruð tilvitnun: „Mér finnst PEGI merking: 16+ óþægilegt að eldast og reyni því að hafa sem fæsta spegla í Útgefandi: Sony Computer kringum mig.“ Dómar: Game Informer: 7,8 PlayStation Universe: 8,5 Fæðist þann 5. júní Eurogamer: 6 1964í Birmingham í Alabama-fylki Bandaríkjanna.

Hóf nám í arkítekt- 1983úr og innanhúss- hönnun í Mount Vernon College en hætti ári seinna til að einbeita sér að fyrirsætustörfum.

Kom fram í tónlist- 1984armyndbandi Bruce Springsteen við lagið Dancing In The Dark.

Varð fyrst til að 1985nota orðið period yfir tíðablæðingar kvenna í bandarísku sjónvarpi í auglýs- ingu fyrir Tampax tíðatappa.

Lék í fyrstu 1987kvikmyndinni, Masters Of The Universe, og kom fram í nokkrum sjónvarpsþátt- ÞAÐ ER ENGIN SKÖMM AÐ ÞVÍ AÐ VERA um næstu árin. Cox lék meðal DREPINN AF SVONA FALLEGUM MANNI annars kærustu Michael J. Fox í þáttunum Family Ties. Byrjaði með Hugsa fyrst 1989leikaranum Michael Keaton. Þau hættu saman sex árum síðar. ...skjóta svo! Kom sér á kortið SOCOM US Navy Seals leikirnir Stýringar leiksins eru sérhann- 1994í Hollywood er litu fyrst dagsins ljós á Play- aðar með Move stýripinnann hún lék kærustu Jim Carrey í Station 2 fyrir rúmum 9 árum og Sharpshooter aukahlutinn kvikmyndinni Ace Ventura: Pet síðan. Þetta voru leiðandi leikir í huga og þó að gamli góði Detective. Seinna á árinu var hvað netspilun varðar og urðu Dual Shock stýripinninn sé hún beðin um að koma í prufu mjög vinsælir, sérstaklega í alltaf bestur í skotleikjum er fyrir hlutverk Rachel Green í Bandaríkjunum þar sem selirnir mjög þægilegt að nota Move Friends. Eins og allir vita var hún eiga ættir sínar að rekja. Nýjasti kvikindið. ráðin í hlutverk Monicu sem varð leikurinn í seríunni er SOCOM hennar frægasta hlutverk. Special Forces á PlayStation 3, Skínandi netspilun en þar fara leikmenn í hlutverk Sem fyrr er það netspilun Fór með hlutverk Cullen Gray sem er foringi fimm SOCOM leikjanna sem skín hér 1996blaðakonunnar manna hersveitar sem send skærast, en í henni geta allt að Gale Weather í fyrstu Scream- er til Asíu að skakka leikinn í 32 spilað saman í keppni og svo myndinni. Þar kynntist hún fjarlægu landi. Söguþráðurinn er er hægt að búa til sérstök „co- verðandi eiginmanni sínum, dæmigerður fyrir svona leiki og op“ verkefni sem allt að fimm David Arquette sem lék einmitt engin djúp persónusköpun hér á leikmenn geta spilað saman ástmann hennar í myndinni. ferð en í sögunni eru 14 verkefni gegn tölvustýrðum hermönnum. og eru nokkur þannig að maður Grafíkin í SOCOM er vel yfir Giftist David þarf að fara hljóðlega um eða meðallagi og ekkert þar sem 1999Arquette þann 12. svokölluð „stealth“ verkefni. leikurinn þarf að skammast sín júní og tók upp nafnið Courteney fyrir og það sama má segja um Cox Arquette. Mikið lagt upp úr taktík hljóð leiksins og tónlist. SOCOM Special Forces er SOCOM Special Forces er vand- Eignaðist sitt fyrsta þriðju persónu skotleikur sem aður og skemmti- 2004barn, dótturina leggur mikið upp úr taktík, en legur skotleikur Coco Riley Arquette. leikmenn hafa með sér á hverju fyrir þá sem vilja borði tvær tveggja manna meiri taktík og Kom sér aftur herdeildir sem hægt er að skipa hugsun í stað- 2009inn í Hollywood í fyrir. Skipanirnar eru frekar inn fyrir bara þáttunum Cougar Town þar sem einfaldar og ganga oftast út á að að hlaupa og Cox fer með aðalhlutverkið. segja herdeildunum hvert þær skjóta. eigi að fara eða biðja þær um að Skildi við David sprengja upp ákveðið skotmark. Ólafur Þór 2010Arquette vegna Einnig er gott að nýta herdeild- Jóelsson óleysanlegs ágreinings. Þau irnar til að „flanka“ óvininn til eru þó enn góðir vinir og leika að dreifa athygli þeirra. saman í Scream 4. 34 Monitor MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 2011

FRIÐRIK DÓR, BLAZ ROCA OG EMMSJÉ GAUTI | 20. apríl 2011 | Sódóma Föstudagur kl. 00:00 LOKAPRÓFIÐ skólinn

Tvö gigg sama kvöldið Páskadjammið verður tekið upp í hæstu hæðir á Sódómu á föstudags- kvöldið þegar Blaz Roca, Emmsjé Gauti og Friðrik Dór leiða saman hesta sína á sviðinu. Monitor hafði samband við Friðrik Dór sem er einnig að spila á 800 Bar Selfossi sama kvöld. „Þetta verður mikið stuð,“ segir Friðrik Dór en nóg er því um að vera hjá stráknum sem tekur iðulega tvöfalda tónleika í mismunandi landshlutum á sama kvöldi. Frægt var einmitt þegar hann var tekinn fyrir of hraðan akstur á ferð sinni milli gigga á Akureyri og í Reykjavík fyrr í vetur. „Ég byrja á Sódómu upp úr klukkan eitt og tek líklega styttra show þar því Erpur og Emmsjé Gauti verða með mér,“ útskýrir hann. „Svo þarf ég að vera mættur upp úr tvö á Selfoss,“ segir Friðrik Dór sem lofar góðum tónleikum á báðum vígstöðvum. „Ég mæli með því að fólk úr bænum fari á Sódómu og fólk sem er ekki alveg í bænum skelli sér á Selfoss.“ Aðdáendur söngvarans ættu því að geta séð hann spila um helgina, hvar sem þeir eru staddir á landinu. Aðgangseyrir á Sódómu er 1.000 krónur og líka á 800 Bar Selfossi. fílófaxið 20 21 miðviku-apríl fimmtudaapríl SUMMERINGSHIT VASTI JACKSON Korpúlfsstaðir & THE BLUE ICE BAND Sýning á verkinu Summer- Reykjavik Hilton Nordica ingshit eftir listamennina 18:00 Vasti Jackson er sagður Ellu Bertilsson og Eric Ehrnschwender á Korp- 20:00 blúsinn holdi klæddur enda Síðast en ekki síst úlfsstöðum. Listamennirnir benda gestum á með magnaða sviðsframkomu. Íslenska blús- að taka leið númer 6 frá Hlemmi og fara út hljómsveitin Stone Stones kemur einnig fram hjá mjólkurbúinu til að komast á sýninguna á tónleikunum. Miðaverð er 4.490 krónur og sem er haldin í hlöðunni. » Bjarki Pjetursson, söngvari Vigri, fílar: miðasala fer fram á Midi.is. MARQUISE KNOX Kvikmynd Eldri útgáfan ekki lagt frá mér. Laxness nær á einhvern Á BLÚSHÁTÍÐ 23 af kvikmyndinni um Hróa hátt að gera nákvæmar náttúrulýsingar og Reykjavik Hilton Nordica laugardaapríl Hött er ein af mínum löng samtöl virkilega áhugaverð. Einn efnilegasti blústónlist- uppáhaldsmyndum. Í 20:00 armaður sem hefur komið frá Bandaríkjunum í langan tíma heldur ÚTSKRIFTARSÝNING LHÍ þeirri mynd fer Kevin Plata Ég get ekki annað en tónleika. Knox er aðeins tvítugur en blúsar Listasafn Reykjavíkur Costner á kostum og getur allt, meira að mælt með fyrstu hljómplötu af ótrúlegri innlifun. Hljómsveitin Klassart Verk nemenda úr mynd- kemur einnig fram á tónleikunum. Miðaverð 14:00 listardeild og hönnunar- og segja tekið á móti barni. Russel Crowe Vigra, Pink Boats, sem mun er 3.990 kr. og miðasala fer fram á Midi.is. arkitektúrdeild verða til sýnis fram til 8. maí náði ekki alveg að fylgja forvera sínum koma út um miðjan maí. Ég og en verkin eru afrakstur þriggja ára náms við eftir. Mig minnir að hann hafi bara Hans bróðir minn höfum unnið MUMMI, ÞUNNI OG BÍVAR nemenda við Listaháskóla Íslands. Aðgangur er ókeypis. skotið einu sinni úr boganum í að plötunni í tæplega tvö ár Rauða ljónið Kvöldið hefst á spurninga- nýju útgáfunni. og tókum hana upp sjálfir á 22:30 keppni þar sem vegleg ýmsum stöðum á landinu, verðlaun á borð við bjór og páskaegg verða í boði. Því næst taka Mummi og Þunni við og Þáttur Ég horfi mest í kirkjum. halda uppi fjörinu fram á nótt. mjög sjaldan á þætti en held ég Staður Ég kann mjög vel sé einn af fáum við Esjustofu, notalegt sem missir aldrei kaffihús sem stendur við af Silfur Egils á Esjuna. Það er fátt betra en sunnudagsmorgnum. Þar er að setjast þar niður með mikið talað en lítið sagt. kaffibolla eftir góða göngu eða bara sleppa göngunni. Toppstaður! Bók Ég er nýbúinn að lesa Sjálfstætt Vefsíða Vedur.is stendur AGENT FRESCO OG FLEIRI PLASTIC GODS OG VINIR fólk eftir Halldór alltaf fyrir sínu. Það er mikil- Sódóma Sódóma K. Laxness. Ég er vægt að hafa veðrið á hreinu Hljómsveitirnar Agent Hljómsveitin Plastic Gods 23:00 Fresco, Vigri, Saytan og 22:00 heldur tónleika ásamt vinum ekki vanur að klára í algjörum smáatriðum. Kíki Postartica sparka páskadjamminu af stað sínum í Muck, AMFJ og Hylur. Miskunnarlaust bækur sem ég byrja þangað á hverju kvöldi með með látum. Tilvalið tækifæri til að sletta rokk og heilakremjandi raf eru til dæmis á aðeins út klaufunum í langþráðu páskafríi. dagskránni á þessum mögnuðu rokktónleik- á en þessa gat ég einfaldlega von í hjarta. Aðgangseyrir er 1.000 krónur. um. Aðgangseyrir er 1.000 krónur. Heimsendingaþjónusta www. gamlasmiðjan.is

16”Pizzam.3áleggstegundum 12”Pizzam.3áleggstegundum 16“ Hvítlauksbrauð 12“ Hvítlauksbrauð 2l. Coke 1l.Coke 3500kr. 3200kr. 2500kr. 2200kr. heimsent sótt heimsent sótt