Flytjendur / Performers Anna Fornadóttir, Kristín Sigtryggsdóttir – Fornhaga í Aðaldal og Akureyri Ása Ketilsdóttir – Ytra-Fjalli í Aðaldal Ásgeir Sigurðsson – Ljótarstöðum í Skaftártungu Ástrún Jónsdóttir, Jón Sigfús Jónsson – Reykjavík Bára Grímsdóttir, Magnea Halldórsdóttir – Grímstungu í Vatnsdal Erlingur Jóhannesson – Hallkelsstöðum í Hvítársíðu Grétar Hallur Þórisson, Pétur Björnsson – Reykjavík Grímur Gíslason, Ragnar Annes Þórarinsson – Saurbæ í Vatnsdal og Blönduósi Hildur Kristín Þorvarðardóttir, Lilja Þorvarðardóttir, Róbert Sigurðarson – Reykjavík Hólmfríður Bjartmarsdóttir – Sandi í Aðaldal Ingibjörg Bjarnadóttir – Lambadal í Dýrafirði Jakob Fjólar Gunnsteinsson, Áslaug Gunnsteinsdóttir – Kópavogi Júlíus Oddsson – Mörk á Síðu María Valgerður Sigtryggsdóttir – Hraunshöfða í Öxnadal María Jónsdóttir, Jón Ólafsson – Hlíð á Vatnsnesi og Kirkjulæk í Fljótshlíð Marta G. Halldórsdóttir, Örn Magnússon – Reykjavík Njáll Sigurðsson – Reykjavík Ólína Þorvarðardóttir – Reykjavík Sigurður Rúnar Jónsson (Diddi fiðla) – Reykjavík Sigursveinn Magnússon, Örn Magnússon – Reykjavík Sigþór Sigurðsson – Litla-Hvammi í Mýrdal Steindór Andersen, Sigurður Sigurðarson – Reykjavík Valgerður Sigurðardóttir, Hrafn Örlygsson, Hildur Örlygsdóttir – Siglufirði Trausti Magnússon – Kúvíkum á Ströndum Þór Sigurðsson – Akureyri Þórarinn Hjartarson – Tjörn í Svarfaðardal Þórður Tómasson – Skógum undir Eyjafjöllum Danshópurinn Sporið / Dance Group Sporið

Listræn stjórn / Artistic director: Gunnsteinn Ólafsson Kvikmyndun / Filmed by: Landmark kvikmyndagerð / Landmark Productions Stjórn upptöku - Myndataka / Director - Camera: Dúi J. Landmark Hljóð / Sound: Pétur Einarsson, Örlygur Smári, Einar Sigurðsson Framkvæmdastjórn / Executive producer: Gunnsteinn Ólafsson Danskennarar / Dance Instructors: Kolfinna Sigurvinsdóttir, Ásrún Kristjánsdóttir Heimild um dansa / Source of Dances: Sigríður Valgeirsdóttir Teikningar / Drawings: Sölvi Helgason (1820-1895) Hönnun / Design: Hermann Karlsson Texti í bæklingi / Text in booklet: Gunnsteinn Ólafsson, Rósa Þorsteinsdóttir Val á efni / Selection of material: Óttar Sæmundsen, Gunnsteinn Ólafsson, Dúi J. Landmark Ensk þýðing / English translation: Nikulás Hall Sérstakar þakkir fá / Special thanks to: Árbæjarsafn, Laufás í Eyjafirði, Menntamálaráðuneytið, Þjóðminjasafn Íslands, Stofnun Árna Magnússonar / The Reykjavik City Museum, Laufás Museum, The Ministry of Education, Science and Culture, The Árni Magnússon Institute, National Museum of Iceland Útgefandi / Publisher: Þjóðlagasetrið á Siglufirði / Folk Music Centre, Siglufjord Dreifing / Distribution: Bjartur & Veröld, www.verold.is

© 2009 Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar á Siglufirði, www.folkmusik.is © 2009 Folk Music Centre, Siglufjord, Iceland, www.folkmusik.is Íslensk þjóðlög Icelandic Folk Songs Þjóðlög eiga sér ekki neinn tilgreindan höfund en hafa lifað og Folk melodies have no known breyst í munnlegri geymd kynslóð composer but have come to life and eftir kynslóð. Þau eru yfirleitt einföld been adapted by being handed down að gerð og í þeim varðveitast þjóðleg orally from one generation to the next. sérkenni sem eru ólík frá einu landi They are generally simple tunes but til annars og jafnvel mismunandi eftir preserve individual characteristics svæðum innan sama lands. Mörg that differ from one country to íslensk þjóðlög eru mjög fornleg og another and even from one district telja sumir að í þeim hafi geymst to another within the same country. einhver hin elsta og merkasta tónhefð Many of the Icelandic folk melodies sem þekkt er meðal vestrænna þjóða. have ancient characteristics. They are Það á einkum við um hinar gömlu considered to have preserved some of tóntegundir þeirra og tvísönginn. the oldest and most interesting aspects Áhugi manna á þjóðlögum jókst of early western music. This applies mjög á 18. og 19. öld og þá var farið particularly to the use of ancient að safna þeim skipulega. Stærsta modes and the tvísöngur. Interest in safn íslenskra þjóðlaga er í Íslenskum folk songs grew rapidly in the 18th þjóðlögum Bjarna Þorsteinssonar frá and 19th centuries when systematic 1906-1909. collection of melodies started. The largest collection of Icelandic folk Upptökur á þessum diski voru songs is Íslensk þjóðlög by the Rev. gerðar á árunum 2005-2009 Bjarni Thorsteinsson from 1906 to fyrir Þjóðlagasetur sr. Bjarna 1909. Þorsteinssonar á Siglufirði. The recordings on this disk were made over the years 2005-2009 for the Folk Music Centre in Siglufjord, Iceland.

Sr. Bjarni Þorsteinsson 1861-1938 3 Rímur Rímur eru löng frásagnarkvæði þar sem sögur eru kveðnar í bundnu máli. Sögusviðið er heimur fornra kappa eða tignarfólks og er sagan sögð í einum rímnaflokki. Flokkurinn skiptist síðan í rímur sem eru eins og kaflar í sögunni. Hver ríma er ort undir sérstökum bragarhætti og var yfirleitt sama stemma eða kvæðalag haft við alla rímuna. Rímur voru kveðnar til skemmtunar þar sem fólk kom saman, svo sem á kvöldvökum í baðstofum, í verbúðum eða í kofum gangnamanna. Elsta þekkta ríman er frá 14. öld en þær nutu mikilla vinsælda allt fram á 19. öld.

Rímur Songs Rímur are long narrative poems, in which the setting is usually the world of ancient heroes and noblemen. The whole story formed one rímur cycle, which was divided into several cantos. Each canto or ríma (the singular form of rímur), which served as a chapter of the story had its own meter and all the stanzas in a canto were usually chanted to the same tune. Rímur were performed by one singer as entertainment at the end of a day’s work, both among farmers and fishermen. The oldest rímur preserved date back to the 14th century, but they were popular well into the 19th century. 4 Tvísöngur Tvísöngur er tvíradda söngur þar sem laglínan er sungin ein- eða tvíradda til skiptis og samstíga fimmundir eru áberandi. Tvísöngslög voru aldrei leikin á hljóðfæri heldur aðeins sungin; alltaf nokkuð hægt og rólega, fremur sterkt og endanóturnar dregnar lengi. Önnur röddin er lagið sjálft en hin er fylgiröddin. Þegar fleiri en tveir „stungu kvint“ sungu allir laglínuna nema einn. Hann „fór upp“ eins og það var kallað eða „víxlaði“. Algengasta tóntegund tvísöngslaganna er lýdísk kirkjutóntegund sem er eins og F-dúr með h í stað b. Þegar raddirnar víxla mætast þær á h-inu, sjálfum tónskrattanum.

Two-part organum Tvísöngur is a two-part song where the singing alternates between unison and parallel fifths. Elsewhere in Europe it is known as organum. The two-part songs were never played on instruments. They were sung slowly but fairly loudly with the final notes drawn out. The tvísöngur was most commonly in the which is like F major with the B-flat raised a semi-tone to B natural. One part is the original tune and the other is the counter- part. At a particular point in the song a voice crossing takes place – the upper voice becomes the lower and vice versa. As the voices cross over they meet in unison on the tritone, the diabolus in musica, of the Lydian mode. 5 The Icelandic Íslensk fiðla og fiðla and langspil langspil Íslenska fiðlan og langspilið eru elstu The Icelandic fiðla and the langspil þekktu hljóðfærin hér á landi. Á are the oldest known musical þau var spilað ein og sér, en þó oftar instruments. They were most með söng, bæði heima við, í kirkjum commonly used to accompany og við hátíðlegar athafnir eins og singing but were also played on brúðkaup. Bæði náðu hljóðfærin their own. They could be heard at töluverðri útbreiðslu og mega teljast home and in church, especially at til alþýðuhljóðfæra. weddings and other such festivities. They became widespread as folk Fyrstu heimildir um íslenska fiðlu instruments. eru frá 17. öld. Langspilið barst hingað sennilega frá Noregi á 18. öld The earliest references to the fiðla og leysti íslensku fiðluna af hólmi. are from the 17th century. The Blómatími langspilsins var um miðja langspil probably came to Iceland 19. öld en það hvarf nær alveg í from Norway in the 18th century upphafi þeirrar tuttugustu. and gradually replaced the fiðla. The golden age of the langspil was the middle of the 19th century but by the start of the 20th century it had all but disappeared.

6 Sálmar Hymns Meirihlutinn af íslenskum þjóðlögum, The majority of Icelandic folk songs, einkum frá fyrri öldum, er andleg lög especially from the earlier period, eða lög við trúarlega texta. Þau hafa are sacred songs or songs to religious flest borist hingað með kirkjunnar texts. Originally, most of them were mönnum en tekið síðan breytingum í brought to Iceland by traveling clerics, aldanna rás og farið að lifa eigin lífi í but over the centuries they evolved munni þjóðarinnar. Þannig eru mörg and assumed a new Icelandic identity. sálmalaganna orðin óþekkjanleg, Many of the hymn tunes have changed komin í nýjar tóntegundir og minna í beyond recognition and show little fáu á uppruna sinn. connection to their origin.

Passíusálmar Hallgríms Péturssonar The Hymns of the Passion by (1614-1674) voru sungnir eða lesnir Hallgrímur Pétursson (1614-1674) were á bæjum um allt land á föstunni. Þeir sung or read on farms throughout komu fyrst út árið 1666, eru 50 talsins the country during Lent. These fifty og lýsa píslarsögu Krists af mikilli hymns, which were first published innlifun. Þegar Bjarni Þorsteinsson in 1666, describe the martyrdom of vann að þjóðlagasöfnun sinni voru Christ with great insight. At the time passíusálmalögin þau gömlu sálmalög when the Rev. Bjarni Thorsteinsson sem flestir mundu eftir. was working on his collection, the melodies to the Hymns of the Passion were what most people could remember.

7 Druslur “Rags” Druslur eru gamankvæði sem Druslur, which also means rags, are sungin voru við sálmalög. Sumir humorous texts that were sung to hafa talið að slík kvæði hafi verið hymn tunes. Some scholars have ort vegna þess að fólk vildi ekki suggested that people used these texts syngja sálma hversdags, en vantaði when learning tunes, because it was texta til að læra sálmalögin. Einnig considered inappropriate to sing the er þó mögulegt að þessir textar, sem hymns outside the church. Another fólk setti saman sér til skemmtunar, idea is that people used the hymn hafi einmitt verið ortir við sálmalög melodies to these amusing poems vegna þess að þau lög kunnu allir. because everyone knew the melodies and could therefore join in.

Drykkju- og Humorous Folk gamankvæði Songs Fleira en druslur er ort í gamansömum Besides the “Rags”, Icelanders have tón og hefur slíkur kveðskapur tíðkast sung humorous songs for a long um langan aldur. Helstu einkenni time. The point is of course to make hans eru að sjálfsögðu hnyttnin og fun of things, often with irony fyndnin, sem stundum er ádeilukennd, or parody, and sometimes only en getur einnig falist í orðaleikjum with word-play or even complete eða öfugmælum. Yrkisefnið er nonsense. The subject is varied, af ýmsum toga en algengt er að but references to sexual activities vikið sé að líkamlegum þörfum og are common. Drinking songs are kynferðismálum. Drykkjukvæði eru sung while consuming alcohol. einkum ætluð til söngs þar sem áfengi They usually praise the drink and er haft um hönd. Þar er drykkurinn oft encourage further drinking. lofaður og hvatt til frekari drykkju. 8 Barnagælur og Nursery rhymes þulur and þulur Barnagælur eru kveðskapur sem farið Nursery rhymes can be short verses, er með fyrir börn. Stundum eru það often under the same meters as stuttar vísur og kveðlingar sem oft rímur, but also long poems or þulur eru ort undir sömu bragarháttum og are used. Þulur are some of the rímur og kveðin með kvæðalögum. clearest examples of oral tradition. Löng kvæði og þulur hafa líka verið Their form is quite free, no division kveðin við börn. Þulur bera þess sterk into stanzas, very free alliteration merki að vera munnlegur kveðskapur. and usually only simple end-rhyme. Þær hafa mjög frjálst form þar sem They commonly get divided into aldrei eru erindaskil og stuðlasetning fragments and joined together again og rím er mjög einfalt. Einnig er in a different way and some of them algengt að þuluhlutar losni sundur even include parts from other types og renni saman aftur á nýjan hátt og of poetry such as vikivaki or rímur. efniviður í þær er stundum sóttur til annarra kveðskapargreina, svo sem vikivakakvæða og rímna.

9 Sagnadansar og Ballads and vikivaki Vikivaki dances Sagnadansar eru kvæði sem áður fyrr The Icelandic folk ballads were hafa verið kveðin í dansi. Í þeim er originally chanted while dancing. sögð stutt saga sem hverfist um eitt Like other ballads they are narrative atvik eða aðstæður. Annað einkenni songs, where each stanza is sagnadansa er viðlagið sem fylgir followed by a refrain. Their origins þeim nær öllum. Uppruna þeirra can be traced to 13th century má rekja til Frakklands á 13. öld en France and they probably came þeir fóru að berast til Íslands þegar á to Iceland in mediaeval times. miðöldum. Elstu íslenskar uppskriftir The oldest remaining Icelandic á sagnadönsum eru frá 17. öld. Alls examples are from the 17th century eru varðveittir um 110 textar eða and there are 110 known texts or textabrot og er kvæðið um Ólaf text fragments. liljurós þeirra þekktast. The vikivaki was a ring-dance with Vikivaki er hringdans sem dansaður a regular beat that followed the var í jöfnum takti við söng þeirra dancers’ song. The dancers took sem dönsuðu. Tvö spor voru dönsuð two steps to the left and one to the á vinstri fót og eitt á hægri fót líkt right as in the Faeroe Islands. The og í færeyskum dansi. Vikivaki var vikivaki was popular in the 17th vinsæll á 17. og 18. öld þangað til and 18th centuries until the church klerkastéttin tók að amast við dansi began to frown on dancing and og hvers konar skemmtun. Meðal other forms of entertainment. This annars þess vegna er talið að ýmsar was one of the main reasons that gleðisamkomur, þar sem vikivaki var social gatherings where the vikivaki dansaður, hafi lagst af upp úr miðri was danced began to disappear after 18. öld. the middle of the 18th century.

10 Gömlu dansarnir Paired Dances Nýir dansar bárust til landsins á New dances spread to Iceland in the 19. öld. Þeir eru nefndir gömlu 19th century. Around 1800, the dansarnir. Samkvæmt heimildum was popular in Reykjavík and also frá því um aldamótin 1800 var þá reels similar to the English country dansaður vals í Reykjavík og rælar dances. Other dances that subsequently sem líktust enskum sveitadönsum. came from abroad include the , Síðan berast hingað til lands fleiri , schottishe and march. These dansar, svo sem polki, mazúrki, evolved each in their own way and are skottís og mars. Dansarnir þróuðust rather different from the Scandinavian hér hver með sínum hætti og eru því versions with similar names. In these frábrugðnir samnefndum dönsum á dances, foreign melodies were used, öðrum Norðurlöndum. usually accompanied by the accordeon.

Skýringar á táknum Meaning of Symbols

Höfundur texta, ef þekktur Poet, if known Heimild um laglínu, ef þekkt Source of the melody, if known Heimild um dans Source of the dance

Allur réttur framleiðanda og eiganda flutningsréttar áskilinn. Óleyfileg fjölföldun, opinber flutningur, útsending eða leiga á þessum mynddiski er bönnuð. All rights of the producer and of the owner of the recorded and filmed work reserved. Unauthorized copying, public performance, broadcasting, hiring or rental of this DVD is prohibited. 11