MÁLGAGN OG FRÉTTABRÉF HJARTAHEILLA 31. árg. 1. tbl. júní 2019 Andaðu léttar í sumar

Actavis 914040-1 Við ofnæmi án lyfseðils Lóritín er ofnæmislyf sem dregur úr ofnæmiseinkennum og er ætlað til meðferðar á einkennum ofnæmiskvefs og langvarandi ofsakláða af óþekktum toga. Fyrir fullorðna og börn eldri en 12 ára: 1 tafla á dag. Vinsamlegast skoðið fylgiseðil lyfsins vegna skammta fyrir annan aldur. Töfluna má taka hvenær sem er, án tillits til matmálstíma. Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða ly afræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á www.serly askra.is Frá ritstjóra

Velferð í þrjátíu ár

Í íslenskri orðabók er sagt að málgagn sé: „blað eða rit sem líka drjúg tekjulind fyrir samtökin, öfugt við það sem talið hafði túlkar málefni eða málstað.“ Þetta hefur verið hlutverk Velferðar verið. Það kom nefnilega í ljós að Landssamtök hjartasjúklinga í þrjá áratugi. Fljótlega eftir stofnun Landssamtaka hjarta- og árangursrík barátta þeirra fyrir bættri aðstöðu í heilbrigð- sjúklinga, sem nú heita Hjartaheill, kom í ljós að nauðsynlegt iskerfi nu naut mikils stuðnings og velvilja í samfélaginu. Þess var að koma skilaboðum til félagsmanna og landsmanna allra. vegna varð auðvelt að safna peningum með styrktarlínum og Skilaboðum um störf og hlutverk LHS, sem var ærið þýðingar- auglýsingum. Útgáfa blaðsins hefur staðið undir sér öll þessi ár mikið á fyrstu áratugunum, þegar verið var að vinna að því að og frekar styrkt rekstur Hjartaheilla en að vera baggi á honum. fá hjartaaðgerðir fl uttar hingað heim til Íslands. Það tókst og Það er nokkur vinna að gefa út blöð. Allan þennan tíma hafa þar með skapaðist næsta verkefni; að safna peningum til þess að valist mjög hæfi r menn til að ritstýra blaðinu og auglýsingaöfl un auðvelda kaup á nauðsynlegum tækjabúnaði á spítölunum. Það hefur verið á hendi fagfólks, nú mörg síðustu ár í höndum Öfl - þurfti líka að  ölga félagsmönnum og auglýsa félagsstarfi ð, sem unar, sem hafa unnið gott starf í þágu blaðsins. þá var í miklum blóma. Velferð hefur verið vettvangur fyrir allt Í vaxandi umróti nútímans, heimi tölvutækni, margmiðlunar, þetta og miklu meira. snjallsíma og ótal nýjunga á þessu sviði má það teljast gott að Stjórnendur hins unga Landssambands hjartasjúklinga áttuðu geta haldið sjó með gamaldags og góðan prentmiðil. Mat okkar sig snemma á þessu, en töldu bolmagnið ekki fyrir hendi til að á þessu er, að það er enn þörf fyrir blaðið Velferð og í samræmi he a sjálfstæða útgáfu. Þá naut LHS velvildar SÍBS, og pistlar, við það verður starfað enn um sinn. Hvort útgáfutíðni, blaðsíð- fréttir og tilkynningar voru skrifaðir í málgagn SÍBS, sem fyrst u öldi eða önnur atriði munu breytast verður tíminn að leiða var blaðið Reykjalundur, sem kom út einu sinni á ári. Fljótlega í ljós. Velferð stendur enn keik í umróti  ölmiðlunar, komin á eftir það tóku SÍBS fréttir við, og var ætlunin að gefa þær út miðjan aldur og lætur engan bilbug á sér fi nna. nokkrum sinnum á ári. Einnig þar voru fréttir frá LHS vel- komnar og birtust þar í nokkur ár. Til hamingju Hjartaheill með málgagnið ykkar! Árið 1989 var ákveðið að he a sjálfstæða útgáfu og fyrsta tölublað Velferðar leit dagsins ljós. Blaðið reyndist ekki einungis Pétur Bjarnason. vera gott málgagn og kærkomin tenging við félagsmenn, heldur

Efni blaðsins 3 Frá ritstjóra Velferð málgagn og fréttabréf Hjartaheilla. 4 Velferð geymir sögu okkar Útgefandi: Hjartaheill, Síðumúla 6, 5 Velferð í þrjátíu ár 108 Reykjavík, sími: 552 5744. Endurlífgun 8 Heimasíða Hjartaheilla: hjartaheill.is Við getum öll bjargað lífi 12 Ritstjóri og ábyrgðarmaður: 15 Einkenni hjartasjúkdóma önnur hjá konum en körlum Pétur Bjarnason. 19 Af fréttavef Landspítala Ritnefnd: Ásgeir Þór Árnason, 20 Rafrettur – eru bragðefnin varasöm? Sveinn Guðmundsson 21 Heimsleikar líffæraþega Prentun og umbrot: GuðjónÓ 23 Golfmót Hjartaheilla 2019 Forsíðumynd: 1. tbl. Velferðar 1989

25 Salt: Ertu að fá of mikið af því? Upplag: 7.100 Næring eldra fólks sem er við góða heilsu 27 Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda.

Velferðarráðuneytið styrkir starfsemi Hjartaheilla. Velferð 3 Frá formanni

Velferð geymir sögu okkar

Velferð er 30 ára. Blaðið sem geymir sögur okkar, fræði, Fólk fer í sjálfboðaliðastörf af ýmsum ástæðum. Mörgum vangaveltur og stiklur liðins tíma. Líf okkar mannanna er fi nnst starfi ð áhugavert og gefandi, aðrir vilja láta gott leiða ofi ð úr sögum. Á hverju andartaki bætist nýr þráður við þær af sér. Sjálfboðaliðastarf getur nefnilega verið lærdómsríkt sögur og smám saman dragast þeir allir í ákveðna mynd og og þroskandi. oft birtast þær í Velferð úr félagsstarfi nu. Það er saga okkar, um félagslífi ð og starf sem Hjartaheill hefur haldið utan um. Hjartaheill hefur treyst á sjálfboðaliða í sínum röðum frá Þegar við horfum á þræðina tvinnast saman og þekkjum stofnun samtakanna. Við höfum í því sambandi verið hepp- svip okkar sem þar er íofi nn koma í ljós myndir liðins tíma. in að hafa fengið í raðir okkar virka þátttakendur sem hafa Já, jafnvel ógrynni mynda sem segja sögur. Sögur sem geyma mótað umhverfi sitt og samfélagið okkar. Því ber að þakka. gleðilegt atvik og hressileg. Aðrar sögur eru um sorg og ri a upp daprar stundir í lífi okkar, en fl estar geyma sögurnar Að sýna þakklæti er afar mikilvægt í mannlegum samskipt- atvik úr litskrúðugum hversdeginum sem er vettvangur okk- um og felur í sér jákvæðan hug til þeirra sem þakklætið ar. Líðandi stund í önnum dagsins er hin mikla sögusmiðja beinist að. Almennt þarf ekki mikið til. Nóg er að segja orðin og þar verða til sögur sem fela í sér markmið, vonir okkar „takk fyrir“, það er að minnsta kosti ágæt byrjun. og þrár. Sögur sem fl eyta áfram metnaði okkar, samúð og samkennd með þeim sem minna mega sín. Samtökin okkur Þakklæti er innri upplifun og ytri tjáning. Innra þakklæti leggja sig fram og allt frá stofnun hafa þau beitt sér fyrir lýtur að því sem við erum, eigum, höfum og því sem við fræðslu og forvörnum varðandi hjartasjúkdóma, veitt aðstoð verðum ekki fyrir, t.d. áföllum og fáum að halda heilsu. og ráðgjöf og staðið fyrir margvíslegum umbótum í þágu hjartasjúklinga og sinnt jafningjafræðslu. Þakklæti felst í því að kunna að bera kennsl á það sem virðist sjálfsagt og læra að meta það mikils. Hjartaheill eru samtök sem vilja láta gott af sér leiða í nær- samfélagi sem og víðar. Við viljum skapa tækifæri fyrir Fyrir hönd samtaka okkar vil ég nota tækifærið og þakka hjartasjúklinga og þá sem vilja bæta heilsuhag sinn. Lífs- öllum þeim einstaklingum sem hafa lagt fram sinn skerf að hættir nútímafólks einkennast mjög af vanþjálfun eða hreyf- móta sögu okkur frá liðnum tíma og gert allt það sem við ingarleysi, ofnæringu og streitu. Mikið verk ef fyrir höndum höfum framkvæmt, mögulegt. og nauðsynlegt að ná fram breytingum á óheppilegum lífs- háttum. Það fer vel á því að vitna til Melody Beattie þegar hún segir;

Safnast hefur á einn stað  öldi upplýsinga sem má nota til að „Þakklæti fær okkur til að skilja það liðna, færir okkur gleði læra af. Velferð hefur í gegnum tíðina birt  ölda greina um og frið í dag og skapar bjarta sýn fyrir morgundaginn.“ hjarta-og æðasjúkdóma eftir leika og lærða. Við eigum að horfa til framtíðar, nestuð af reynslu fortíðar með það mark- Með afmæliskveðju mið að læra af reynslunni. Sveinn Guðmundsson, Sá mikli auður sem samtökin hefur safnað sér í gegnum tíð- formaður Hjartaheilla og SÍBS ina er fólkið sem hefur unnið án endurgjalds fyrir samtökin, þ.e. sjálfboðaliðarnir.

4 Málgagn Hjartaheilla Pétur Bjarnason Velferð í þrjátíu ár

Stofnfundur Landssamtaka hjartasjúklinga (LHS)var haldinn Á aðalfundi 1985 var samþykkt í Domus Medica 8. október 1983. Mættu til fundarins 230 að ráða starfsmann á skrif- stofnfélagar og var það umfram bjartsýnustu vonir. Fyrstu stofu samtakanna. Var Hallur stjórn LHS skipuðu Ingvar Viktorsson, formaður, Alfreð G. Hermannsson ráðinn og jafn- Alfreðsson varaformaður, Björn Bjarman ritari, Jóhannes framt tók hann sæti í ritnefnd Proppé gjaldkeri og Sigurveig Halldórsdóttir. Lög fyrir sam- SÍBS frétta. Var sá vettvangur tökin voru samþykkt á stofnfundinum. nýttur eftir föngum til að færa félagsmönnum fréttir af starfi Markmið LHS var frá upphafi að standa fyrir  áröfl un, til LHS. Samstarfi ð við SÍBS um þess að vinna að markmiðum samtakanna með fræðslu útgáfu SÍBS frétta gekk mjög vel um hjartasjúkdóma, upplýsingaöfl un og miðlun, styrkja og var LHS hagstætt. Þar var menntun sérfræðinga og að efl a samvinnu við önnur samtök opin leið til að koma fréttum af Fyrstu fréttir af LHS voru í hjartasjúklinga. Í upphafi var hafi st handa um  áröfl un, fyrst SÍBS fréttum hjá SÍBS. starfseminni til félagsmanna, með sölu minningarkorta, sem gekk strax vel. Næst var safn- en þeim fór ört  ölgandi, voru að fé til að kaupa hjartasónartæki og þá hjartaþræðingar- orðnir 1.400 á aðalfundi 1989. Þar að auki hafði LHS ekki tæki, og síðan tók hvert verkefni við af öðru. þurft að bera neinn kostnað af útgáfunni. En þrátt fyrir allt var þetta ekki sérstakt málgagn landssamtakanna og SÍBS Fljótlega eftir stofnun samtakanna var tekið upp kynningar- var aðalútgefandi SÍBS frétta. Því var ekki óeðlilegt að fl eiri og upplýsingastarf í húsnæði Hjartaverndar að Lágmúla 9. möguleikar yrðu skoðaðir. Var samstarf þessara tveggja samtaka mjög gott að þessari starfsemi. LHS kom sér upp eigin skrifstofuaðstöðu 1985 í Á fi mm ára afmælisári LHS kom upp hugmynd um að gefa Hafnarhúsinu við Tryggvagötu. Þegar hér var komið sögu út eigið blað í tilefni afmælisins. Blaðið hlaut nafnið Velferð var talið brýnt að koma málefnum hjartasjúklinga betur á og kom fyrst út árið 1989. Sú útgáfa gekk mjög vel og var framfæri og fá að gang að prentmiðli, sem þá var helsti og ákveðið að halda henni áfram. Velferð var strax ætlað að vera næstum eini vettvangurinn til kynningar- og upplýsinga- málgagn og fréttabréf samtakanna og var blaðið frá upphafi starfs.  ármagnað með auglýsingum, og sent öllum félagsmönnum og velunnurum, auk þess sem því var dreift á sjúkrastofnanir Blaðið Reykjalundur, sem gefi ð var út af SÍBS, birti grein og biðstofur. Skemmst er frá því að segja að blaðið Velferð eftir Ingólf Viktorsson árið 1984 um fyrstu ár LHS og fl jót- hefur komið út óslitið síðan og alla tíð gegnt því hlutverki lega eftir það var LHS boðið að vera þáttakandi í útgáfu sem því var í upphafi ætlað. SÍBS frétta og birta þar efni um starfsemi sína. Blaðið yrði sent ókeypis til allra félaga SÍBS og LHS. Þessi boði var tekið Þannig var blaðið strax gagnleg fréttaveita og einnig var afl - með þökkum, enda töldu landssamtökin sig enn ekki hafa að  ár með auglýsingum í blaðið. Má með réttu segja að það bolmagn til eigin útgáfu. Var fréttapistill frá LHS fastur liður hafi aldrei verið baggi á samtökunum, sem nú heita Hjarta- í SÍBS fréttum á næstu árum, sem þar með bárust til félags- heill, heldur þvert á móti stutt  árhagslega við reksturinn manna. auk þess að vera fréttaveita og upplýsingamiðill. Allt frá upp- hafi hefur verið árlegur ágóði af útgáfunni.

Velferð 5 voru reynslusögur og frásagnir af ýmsum toga og fréttir af  áröfl un og félagsstarfi . Á þessum árum var útlit blaðsins ekki óáþekkt því sem það hefur verið undanfarin ár, með fallega litmynd á forsíðunni og yfi rleitt ekkert annað efni þar, nema jóla-eða hátíðakveðja þegar það átti við. Á 10 ára afmæli LHS 1993 var gefi ð út veglegt 50 síðna litprentað af- mælisblað. Þar var ri uð upp saga landssamtakana og  öldi góðra greina var í blaðinu.

Alfreð G. Alfreðsson var Fyrsta tbl. 1999. Útlitið fyrsti ritstjóri Velferðar. dæmigert á þeim tíma.

Fyrsta tölublaðið var 20 síður og ritstjóri var Alfreð Georg Alfreðsson. Blaðið var veglegt og að hluta prentað í lit og þannig var það fyrstu árin, en svo tók fl jótlega við litprentun á öllu blaðinu, enda hafði tækninni fl eygt fram á þessum tíma. Í ritstjórnargrein þessa fyrsta tölublaðs er í raun fram- tíðarstefna blaðins mörkuð. Þar segir m.a.: Sigurjón Jóhannsson, ritstjóri 1995-2002. Tilgangur blaðsins er að vera málgagn og frétta- bréf landssamtakanna, þ.e. að koma á framfæri Sigurjón Jóhannsson tók við ritstjórn af Halli Hermannssyni fræðslu um hjarta- og æðasjúkdóma og helstu 1995, en hafði þá verið í ritnefnd blaðsins um árabil. Sigur- nýjungum í meðferð á þeim, miðla hvers konar jón var reyndur blaðamaður og kenndi  ölmiðlun í fram- upplýsingum um starfsemi samtakanna og að haldsskóla svo hann var á heimavelli, enda átti hann fyrir vera tengiliður stjórnarinnar við hina almennu höndum langan og farsælan starfsferil sem ritstjóri. Fljótlega félagsmenn víðs vegar um landið. [...] breytti Sigurjón forsíðunni og gerði hana upplýsinga- og fréttasíðu með fl eiri myndum en áður. Sigurjón lagði mikla Áætlað er að blaðið komi út 2svar3svar á ári og áherslu á fréttir frá félögunum og af starfsemi landssamtak- mun það verða sent ókeypis til allra félagsmanna anna, sem hefur reyndar allan tímann verið sterkur þáttur og velunnara samtakanna, auk þess sem það mun í útgáfu blaðsins. Fyrir bragðið er þar að fi nna traustan gefi ð öllum sjúkrahúsum landsins, heilsugæslu- heimildabanka um sögu samtakanna og viðfangsefni þeirra í stöðvum, læknastofum, apótekum og fl eiri stofn- áranna rás. unum og aðilum, sem kunna að óska eftir því að það liggi frammi til lesturs. Fjármögnun blaðsins er fyrirhuguð með auglýsingum og sölu styrkt- arlína, og er þetta fyrsta tölublað þannig  ár- magnað.

Eggert Skúlason, ritstjóri 2002-2007.

Eggert Skúlason, frétta og blaðamaður tók við ritstjórn Vel- ferðar af Sigurjóni árið 2002. Á árunum 1996 – 2005 komu út 24 tölublöð á ári, oftast þrjú, að vori, hausti og jólablað. Hallur Hermannson, ritstjóri 1990-1995. Fljótlega eftir að Eggert tók við eða árið 2004 fékk blaðið það yfi rbragð á forsíðu sem hefur haldist síðan, ein mynd sem Skemmst er frá því að segja að þessi áform sem ritstjórinn fl æðir yfi r alla forsíðuna og yfi rleitt ekki annað efni, nema setur fram í leiðara hafa gengið fyllilega eftir. Næsta tölublað þá yfi rlit um efnisinnihald. Frá árin 2006 hefur Velferð ávallt var einungis  órar síður en þrjú tölublöð komu út þetta komið út tvisvar á ári, blað að vori og annað ýmist í nóv- fyrsta ár. Hallur Hermannsson tók við ritstjórn með jóla- ember eða í desember. Þess má geta að frá árinu 2004 varð blaðinu 1990 en stefna ritstjórnar var óbreytt. Yfi rleitt var breyting á nafni Landssamtaka hjartasjúklnga, LHS, og heita reynt að hafa fræðigreinar frá læknum eða öðru heilbrigð- þau nú Hjartaheill. isstarfsfólki í blaðinu,  allað um mataræði og hollustu, þá

6 Málgagn Hjartaheilla MÁLGAGN OG FRÉTTABRÉF HJARTAHEILLA 22. árg. 2. tbl. desember 2010 MÁLGAGN OG FRÉTTABRÉF HJARTAHEILLA 30. árg. 2. tbl. desember 2018

Þórir Guðbergsson, ritstjóri 2007-2010. Pétur Bjarnason hefur verið ritstjóri Velferðar frá árinu 2014. Þórir Guðbergsson, félagsráðgjafi , kennari og rithöfundur tók við ritstjórn árið 2007 og gegndi því starfi út árið 2010. Pétur Bjarnason tók við ritstjórninni árið 2015. Hann var Þórir hafði áður verið ritstjóri tímarita, og bókafl okks sem út ekki ókunnugur starfi Hjartaheilla, því hann var fram- kom um margra ára skeið og skrifað barna- og unglingabæk- kvæmdastjóri SÍBS og Happdrættis SÍBS frá árin 2000 til ur. Þórir lét af starfi ritstjóra í árslok 2010. 2011 ásamt því að ritstýra SÍBS blaðinu á sama tíma. Pétur og Ásgeir Þór Árnason, framkvæmdastjóri Hjartaheilla Þá komu út hjá félögum sem höfðu með aðsetur í SÍBS höfðu starfað saman að ýmsum málefnum samtakanna um húsinu og voru hluti af SÍBS alls fi mm tímarit og fréttabréf, árabil, auk þess sem Pétur hafði skráð sögu Hjartaheilla, tvisvar, þrisvar á ári. Eftir umræður innan og á milli félag- bæði í bókinni Sigur lífsins, SÍBS í 75 ár, 1938-2013 og í anna var ákveðið að leita samstarfs þeirra um sameiginlega sérstöku afmælisblaði Velferðar árið 2014. Pétur hefur gegnt blaðaútgáfu. Voru haldnir allmargir fundir um málið og það starfi ritstjóra Velferðar síðan. Eins og að framan segir þá er rætt fram og til baka, en ekki náðist samstaða um þetta sam- Velferð mjög gagnleg sem heimilda- og uppfl ettirit rit um starf og var horfi ð frá því og hver sinnti sínu áfram. sögu og starf Hjartaheilla. Blaðið er nú komið á vefi nn www.timarit.is og þar er hægt að lesa blaðið frá upphafi . og afrita efni yfi r í ritvinnsluskjöl

MÁLGAGN OG FRÉTTABRÉF HJARTAHEILLA 25. árg. 2. tbl. október 2013 Rétt þykir að geta þess hér, í yfi rliti um útgáfumál Hjarta- heilla, að einnig hefur verið gefi ð út mikið af fræðsluefni á vegum samtakanna ásamt því að styðja slíka útgáfu hjá öðrum. Ein fyrsta útgáfa LHS var kynningarrit um samtökin og hjartasjúkdóma, almenningi til upplýsingar. Þá var gefi ð út ritið Hjartasjúkdómar, varnir, lækning, endurhæfi ng, árið 1992. Það hefur síðan verið endurútgefi ð á nokkurra ára fresti og efnið uppfært. Eru ljón í veginum hefur verið einnig Sveinn Guðmundsson var ritstjóri 2011-2014. vinsælt rit. Samtökin hafa gefi ð út myndbandið Hjartans Hann er nú formaður Hjartaheilla. mál svo og Hjartabókina sem gefi n var til Hjartadeildar Landspítala háskólasjúkrahúss við Hringbraut og hefur ver- Sveinn Guðmundsson tók við ritstjórn Velferðar árið 2011. ið uppfærð eftir þörfum. Þá má nefna myndbönd svo sem Hann var þá stjórnarmaður Hjartaheilla en var síður en svo Grettir Þroskasaga hjartasjúklings, Með hjartað úr takti, óreyndur í félagsmálum og ritstörfum. Hann hefur verið fræðslumynd um gáttatif, Lífæðar hjartans, fræðslumynd framkvæmdastjóri Landssambands sumarhúsaeigenda um um hjarta- og æðasjúkdóma, Bara ég hefði aldrei byrjað, sem langt árabil og hefur ritstýrt og gefi ð út Sumarhúsahandbók-  allar um afl eiðingar reykinga. Auk þess hafa Hjartaheill ina á vegum þess. Sveinn var ritstjóri til ársins 2014 að hann komið að gerð fl eiri fræðslumynda með öðrum. Horfa má á lét af starfi . Sveinn tók við embætti formanns Hjartaheilla allar þessar myndir á vefsíðu Hjartaheilla http://hjartaheill. árið 2015. is/fraedsla-17/fraedslalink en þar eru líka margar fræðandi greinar.

Heimasíða samtakanna www.lhs.is kom til sögunnar nokkru fyrir síðustu aldamót og hefur verið að sækja í sig veðrið alla tíð síðan sem upplýsingamiðlun og fréttatorg. Nafn- breyting varð á síðunni eftir 2004 og heitir hún nú: www.hjartaheill.is.

Hjartaheill hefur staðið að útgáfu fræðsluefnis allan þann tíma sem samtökun hafa starfað.

Velferð 7 Endurlífgun Pétur Bjarnason ræðir við dr. Felix Valsson

Dr. Felix Valsson, svæfi nga- og gjörgæslulæknir hjá Landspítalanum, var um langt skeið formaður Endurlífgunarráðs Íslands. Hann hefur um langt skeið verið í forystusveit lækna og heilbrigðisstarfsfólks sem hafa látið sig endurlífgun miklu varða og hann hefur haft forgöngu um ýmsar nýjungar í þeim málafl okki.

Þegar sem unglæknir var Felix einn þeirra sem stofnaði læknavakt á björgunarþyrlum, fyrst í sjálfboðavinnu, þar til vaktin hafði sannað gildi sitt og var viðurkennd sem nauðsyn.

Þá átti hann stóran þátt í undirbúningi alþjóðlegrar ráðstefnu evrópska endurlífgunarráðsins sem haldin var hér á landi 2016. Níu hundruð og tuttugu sérfræðingar frá öllum heimshornum sóttu ráðstefnuna.

Felix var einnig upphafsmaður kælimeðferðar á Íslandi, en þá eru sjúklingar kældir ef þeir eru meðvitundarlausir eftir hjartastopp. Kælimeðferðin dregur úr taugaskaða eftir hjartastopp.

Ritstjóri Velferðar átti fróðlegt spjall við Felix um endurlífgun, fyrstu viðbrögð við hjartastoppi, hjartastuðtæki og fl eira sem þetta varðar.

Hjartahnoð skiptir sköpum er gríðarlega mikilvægt atriði, því með Námskeið og hjartastuðtæki Þátttaka almennings er gífurlega mik- hjartahnoðinu verður blóðfl æði til Það má hiklaust mæla með því að sem ilvæg í endurlífgunarferðinu. Það byrj- heila og hjarta. Rétt hnoð skiptir miklu fl estir sæki námskeið í endurlífgun og ar allt þar. Þegar hjartastopp verður máli, maður setur báðar hendur á neðri kunni þessi grunnhandtök. Það hefur þá eru sérfræðingar sjaldnast á staðn- miðhluta bringubeinsins og þrýstir margoft sýnt sig að þeir sem hafa sótt um. Hafi þeir sem þar eru staddir hins mjög fast, helst svo bringubeinið gangi námskeiðin vita hvað gera skuli, jafnvel vegar réttar upplýsingar þá geta þeir inn, ca 5-6 cm, og hnoðar svo 100-120 þó nokkuð sé um liðið. Námskeiðin eru veitt dýrmæta fyrstu hjálp og jafnvel sinnum á mínútu. Ef maður treystir sér í boði víðs vegar, oft á vegum vinnuveit- bjargað mannslífi . til, eftir hver 30 hnoð, gefur maður tvo enda. Með því að sækja slík námskeið blástra munn við munn, eða gegn um getum við bjargað fl eiri mannslífum. Þegar einhver verður meðvitundarlaus sérhannaða maska ef þeir eru á staðn- Sömuleiðis þurfa sem fl estir að kynna og hættir að anda þá er um hjartastopp um. Ef sá sem er að hnoða treystir sér sér notkun sjálfvirkra og hálfsjálfvirkra að ræða þar til annað hefur komið í ekki til að blása, af einhverjum ástæð- hjartastuðtækja sem eru núna komin ljós. Mikilvægt er að kalla strax á hjálp, um, þá er samt mjög mikilvægt að mjög víða. Má nefna líkamsræktar- að hringja í 112 ef það er unnt. Strax halda stöðugt áfram að hnoða. Þetta stöðvar, sundlaugar og sumarbústaða- þegar hefur verið kallað eftir hjálp er er grunnendurlífgun og það skiptir byggðir. Þá eru komin hjartastuðtæki í nauðsynlegt að byrja hjartahnoð. Það gífurlega miklu máli að almenningur stóran hluta íslenska fi skiskipafl otans. þekki þessar aðferðir og geti beitt þeim, því það er yfi rleitt fólk úr þeirra röð- um sem verður vitni að hjartastoppi og getur þá lagt lið. Ísland stendur sig afar vel í samanburði við aðrar þjóðir hvað þetta varðar og við þurfum að halda þeirri stöðu með stöðugri fræðslu. Á Íslandi eru það 60-70% sem verða vitni að hjartastoppi sem he a grunnend- urlífgun, það er mjög gott hlutfall borið saman við aðrar þjóðir.

8 Málgagn Hjartaheilla Mikilvægt er að fólk kynni sér hvar tæk- EUROPEAN in er að fi nna, því það getur skipt sköp- RESUSCITATION Grunnendurlífgun um um björgun. Um það vitna  ölmörg COUNCIL dæmi sem ég þekki sjálfur og ég hef og sjálfvirkt tekið á móti ótrúlega mörgum sjúkling- hjartastuðtæki um sem hafa fengið lífgjöf vegna réttra viðbragða og oft hafa hjartastuðtækin n Hrista varlega líklega gert gæfumuninn. Kanna viðbrögð n Kalla hátt “Er í lagi með þig?”

Tækin tala við okkur Þessi tæki eru reyndar ótrúlega auð- veld í notkun. Þegar þau hafa verið Ef engin viðbrögð eru til staðar n Opna öndunarveg og athuga öndun opnuð og sett í gang byrja þau yfi r- Ef engin viðbrögð eru til Ef öndun er eðlileg leitt að tala og leiða fólk með öryggi staðar og öndun óeðlileg í gegnum ferlið. Venjulega eru tveir n Hringja í 112 og senda einhvern til Setja í læsta hliðarlegu límpúðar með tækinu, sem eru settir að sækja sjálfvirkt hjartastuðtæki n Hringja í 112 n Halda áfram að fylgjast með því hvort á sjúklinginn og alltaf á bera húð. Á öndun er eðlileg þeim sést með myndum hvar á að setja þá og tækið gefur fyrirmæli um þetta. Jafnframt því sem farið er að leiðbein- n Setja hendur á miðjan brjóstkassa ingum þarf stöðugt að halda áfram að Hefja strax hjartahnoð n Hnoða 30 sinnum - Þrýsta ákveðið a.m.k. 5 cm niður en hnoða. Best er, ef tveir eru saman, að ekki meira en 6 cm - Hnoða að lágmarki 100 sinnum á mínútu en ekki hraðar en 120 sinnum á mínútu annar hnoði áfram meðan hinn sinnir n Ef þú ert þjálfaður skaltu veita öndunarhjálp samhliða hjartahnoði, annars halda áfram tækinu. Tækið ákveður hvort það tel- með hjartahnoð eingöngu - Setja varir yfir munn viðkomandi ur að sjúklingurinn sé í „stuðanlegum - Blása þar til brjóstkassi lyftist - Blása aftur þegar brjóstkassi hefur hnigið takti“. Ef tækið metur að svo sé, biður n Halda áfram með hnoð og blástur 30:2 það nærstadda að færa sig  ær og gefur rafstuð. Sum tæki biðja reyndar um að ýtt sé á takka til að virkja stuðið. Það n Fylgja fyrirmælum tækisins Um leið og hjartastuðtæki kemur n Festa annað rafskautið í vinstri holhönd - kveikja á því og tengja rafskaut n Festa hitt rafskautið undir hægra viðbein, næst er þá rauður blikkandi takki og tækið bringubeininu n Ef fleiri en einn björgunarmaður; ekki trufla segir hátt og skýrt: „Ýtið á takkann“. hjartahnoð Flest stuðtæki hér tala íslensku, nema t.d. þau sem eru í fl ugvélum og öðrum n Fara frá og gefa rafstuð stöðum sem telja má alþjóðlega, þar Ef ábending fyrir rafstuði n Halda áfram endurlífgun er tungumálið yfi rleitt enska. Tækin veita einnig leiðbeiningar með hnoð og blástur og leiða viðkomandi í gegn um Fylgdu fyrirmælum tækisins ferlið. Oft er merki þar sem þessi tæki Halda áfram endurlífgun nema þú sért viss um eru til staðar, með grænu hjarta með ör að endurlífgun hafi borið árangur og öndun sé eðlileg www.erc.edu | [email protected] í gegn um, sjá mynd. Útgefið Október 2015 af Evrópska endurlífgunarráðið vzw, Emile Vanderveldelaan 35, 2845 Niel, Belgía Höfundaréttur: © Evrópska endurlífgunarráðið vzw Vörutilvísun: Poster_BLS_AED_Algorithm_ICE_20160407 Þekkjum staðsetningu tækjanna Endurhæfi ngarráð hefur um nokkurra skeið unnið að skrásetningu þessara tækja, þannig að hjá Neyðarlínunni 112 sé ávallt vitneskja um hvar næsta tæki sé að fi nna, komi hjálparbeiðni til þeirra. Það getur skipt miklu um endurlífgun að geta leiðbeint þeim sem koma fyrstir á staðinn um það hvar næsta tæki sé staðsett. Í nágrannalönd- um okkar, t.d. Danmörku og Svíþjóð fá menn, sem hafa farið á námskeið í endurlífgun og látið skrá sig sem hjálp- arliða, boð um að koma ef þeir eru nálægt þeim stað sem hjálparbeiðni hefur komið frá, og jafnframt fylgja

Velferð 9 skilaboð um hvar næsta hjartastuð- tæki sé að fi nna. Það er aðallega tvennt sem bjargar sjúklingum sem fara í hjartastopp. Það er að fá hjartahnoð, að það sé gert fl jótt og rétt og ekki vera hræddur um að beita hnoðinu, því það er í raun engar líkur á að maður geti gert skaða. Mögulega geta brotnað rifbein, sem er bara minni háttar mál í stóra samhenginu. Alls ekki hika við að byrja að hnoða og gera það af þrótti eftir því sem hægt er. Hitt atriðið er að fá rafstuðtæki sem allra fyrst.

Fyrstu viðbrögð mikilvæg Þetta eru fyrstu nauðsynlegu 33° upp í jafnvel 36°. Öll kæling virðist er afar merkileg verður ekki rakin hér viðbrögðin og þau geta skipt sköp- þó hjálpa og það er afar mikilvægt að frekar, en þessi kona náði góðri heilsu um. Síðan koma yfi rleitt sérhæfðir geta haft hitastjórnun á heilanum eftir og hefur m.a. komið hingað til lands og sjúkra fl utningamenn eða heilbrigðis- hjartaáfall. fl utt fyrirlestur hér. starfsfólk á staðinn. Ef sjúklingurinn hefur náðst í gang er hann fl uttur á Eitt frægasta dæmið um kælingu er Að lokum vil ég árétta nokkur atriði. sjúkrahús og þá hefst næsta stig með- af kollega mínum, konu sem var í ferðarinnar, sem er sérhæfð endurlífg- NorðurNoregi ásamt fl eiri læknum að • Hringið strax í 112 ef hjálpar er un sem getur innifalið ýmsar ly agjafi r kenna endurlífgun. Þau fóru á skíði í þörf og t.d. hjartaþræðing ef grunur leikur frítíma sínum þar, hún féll í á og kóln- • Ekki hika við að beita hjartahnoði á að orsökin sé kransæðastífl a. Oft er aði niður í 13,6°, sem er eitt lægsta af krafti og festu tekin sneiðmynd af höfði til að ganga þekkta hitastig sjúklings sem þó bjarg- • Sækið endurlífgunarnámskeið ef úr skugga um að ekki sé blæðing í heil- aðist. Líkur benda til þess að hún hafi þið hafi ð möguleika á því anum. Síðan hefst gjörgæslumeðferð verið látin í allt að tveimur tímum, en • Kynnið ykkur hvar hjartastuðtæki sjúklingsins, sérstaklega ef um er að endurlífgun tókst vel og líklegt var eru staðsett nálægt ykkur ræða meðvitundarleysi. Það er alltaf talið að þessi mikla kæling hafi bjargað • Munið alltaf að fyrstu viðbrögð ótti við skemmdir á heila, því hann þol- heilastarfsemi hennar. Þessi saga sem geta bjargað mannslífi ir mjög stuttan tíma án blóðfl æðis. Sem dæmi má nefna, að við blóðtappa í heila stöðvast fl æði í einni æð, sem er mjög alvarlegt, en við hjartastopp stöðvast Ég lifði af allt blóðfl æði til heilans. Sé ekkert að Skjót fyrstahjálp, hjartahnoð gert er stutt í óafturkræfar skemmdir. og hjartastuðtæki björguðu lífi mínu Hlutverk hjartahnoðsins er ekki síst að halda blóðfl æði til heilans. Ef tekst að koma hjartanu í takt með rafstuði þá tekur það sjálft við dælingunni, sem er auðvitað það æskilegasta.

Kæling hjálpar Oft hefur orðið einhver skerðing, því sjúklingar geta verið meðvitundarlaus- ir í einhvern tíma. Þá hafa verið reyndar ýmsar aðferðir til að minnka skaða. Ein aðferðin er t.d. kæling, að kæla sjúk- linginn allan. Það sést mjög greinilega að þegar heilinn er kældur þá minnkar orkunotkun heilans sem getur numið allt að 10% fyrir hverja gráðu sem kælt er. Þannig er maður að hvíla heilann á meðan hann er að jafna sig. Ennþá er nokkuð umdeilt hversu mikil kæling er Ný vefverslun: www.donna.is heppileg og hefur verið talað um allt frá Erum nú á Facebook: donna ehf Sími 555 3100 www.donna.is

10 Málgagn Hjartaheilla ÚRVAL TÆKJA TIL BJARGAR MANNSLÍFUM

Sjálfvirk hjartastuðtæki LIFEPAK 15 hjartastuðtæki LUCAS hjartahnoðtæki fyrir almenning Vscan Extend ómtæki

Hlíðasmára 1 • 201 Kópavogur HealthCo Sími: 534-3600 • healthco.is

Fáðu góðar vörur á góðu verði og láttu gott af þér leiða – þá vinna allir!

Allt fyrir skrifstofuna Möppur Ritföng, pappír og aðrar Úrval af möppum í öllum skrifstofuvörur stærðum og gerðum

Plöstun Handavinna Kíktu á heimasíðu múlalundar – www.mulalundur.is Við plöstum bækur, Við getum pakkað, brotið, Þú pantar og við sendum til þín hvert á land sem er pakka og margt fleira merkt og ýmislegt annað

Múlalundur | Vinnustofa SÍBS Sími 562 8500 Reykjalundur | 270 Mosfellsbær www.mulalundur.is

Velferð 11 Hrafnhildur Lilja Jónsdóttir og Valgerður Hermannsdóttir Við getum öll bjargað lífi

Alþjóða endurlífgunardagurinn Það er til mikils að vinna, því hjartastopp utan spítala deyð- („Restart a Heart Day“) er haldinn um allan heim 16. ir þrjár milljónir manna í heiminum á ári, þar af 700.000 október ár hvert. Tilgangurinn er að vekja athygli á mikil- manns í Evrópu. Talið er að á Íslandi fari um 150 – 200 vægi þess að allir læri grunnendurlífgun og geti brugðist manns í hjartastopp á ári , en hjartastopp er þriðja algengasta við þegar á þarf að halda. dánarorsökin á Vesturlöndum.

Í yfirlýsingu sem Evrópuþingið sendi frá sér 2012 var kall- Allt að sjö af hverjum tíu hjartastoppum eiga sér stað í að eftir verkefnum sem stuðlað gætu að aukinni lifun eftir heimahúsi, þar sem einhver nákominn einstaklingur verður skyndilegt hjartastopp. Meðal þeirra verkefna var að auka vitni að atburðinum í meira en helmingi tilfella. Lífslíkur þjálfun og kunnáttu almennings í grunnendurlífgun, þessara einstaklinga hafa verið undir 10% í Evrópu en sú  ölga sjálfvirkum hjartastuðtækjum á opinberum stöðum, meðhöndlun sem einstaklingur fær á fyrstu þremur til  ór- breyta löggjöfum þar sem þörf krafði, til að öðrum en heil- um mínúturnar eftir hjartastopp getur bætt lífslíkur hans brigðisstarfsfólki væri leyfi legt að he a meðferð og nota um allt að 50%. Lífslíkur einstaklings byggja því að miklu hjartastuðtæki, og vekja almenning til vitundar um mál- leyti á því hvort einhver nálægt honum geti veitt honum efnið. Endurlífgunardagurinn sameinar öll þessi verkefni hjartahnoð og rafstuð sem fyrst. en herferðin var sett á laggirnar af Evrópska endurlífgunar- ráðinu (ERC) 16. október 2013 sem íslenska endurlífgun- Líklega eru fl estir einstaklingar sem fara í hjartastopp utan arráðið er aðili að. spítala upphafl ega í sleglatifi eða sleglahraðtakti. Sleglatif einkennist af hraðri og óreglulegri afskautun í hjartanu. „Við getum öll bjargað lífi “ Hjartað missir samhæfi ngu sína og hættir að dæla blóði. var yfi rskrift alþjóðlega endurlífgunardagsins, 16. október Kjörmeðferð við hjartastoppi af völdum sleglatifs er árið 2018. Það ár var dagurinn í fyrsta sinn haldinn hátíðleg- hjartahnoð og hjartarafstuð eins fl jótt og hægt er. Með ur á heimsvísu og tóku allir samstarfsaðilar Alþjóða endur- því að he a hjartahnoð strax er blóðfl æði, og þá um leið lífgunarráðsins (ILCOR) þátt í verkefninu. Alþjóða endurlíf- súrefnisfl æði, haldið við í líkamanum. Einstaklingar geta gunarráðið samanstendur af endurlífgunarráðum um allan því lifað af hjartastopp ef nærstaddir bregðast strax við á heim, þar á meðal þeim evrópska, ameríska, kanadíska, réttan hátt á meðan sleglatif er enn til staðar. Því skiptir öllu ástralska auk endurlífgunarráðs Asíu, Nýja Sjálands og Suð- máli að þeir sem verða vitni að atburðinum kunni til verka, ur-Afríku. Verkefnið, og herferðin sem því fylgir, hefur því bregðist hratt við og að alsjálfvirk hjartastuðtæki séu sem vaxið mikið á fáum árum. víðast.

12 Málgagn Hjartaheilla Fyrstu mínúturnar mikilvægar Það er nefnilega ekki nóg að einungis heilbrigðisstarfsfólk kunni að bregðast við. Það eru allra fyrstu mínúturnar eftir hjartastopp sem skipta meginmáli. Liðið geta margar mín- útur þar til sjúkrabíll og heilbrigðisstarfsfólk mætir á staðinn og þá getur það verið orðið of seint. Því skiptir í raun engu hvort þú ert ritari, smiður eða hjartaskurðlæknir, þegar einstaklingur fer í hjartastopp geta allir viðstaddir bjargað honum kunni þeir að bregðast rétt við og bregðist strax við. Endurlífgun má nefnilega veita í þrem einföldum skrefum. (sjá mynd)

Vitundarvakningin sem alþjóða endurlífgunardagurinn snýst um, er því fyrst og fremst um að vekja almenning til umhugsunar hvað miklu máli skiptir að þeir kunni endurlífgun. Endurlífgunarráð margra landa hafa sett sér markmið að kenna sem fl estum rétt viðbrögð þennan dag og fengið heilbrigðisstarfsfólk, Rauða krossinn, sjálfboðaliða og önnur hagsmunasamtök í lið með sér. Þannig náði breska endurlífgunarráðið að kenna 195.000 manns endurlífgun í tengslum við daginn árið 2017 og 238.000 árið 2018.

Endurlífgunarráð Íslands hefur lagt sitt af mörkum á hverju ári til að vekja athygli á málefninu. Árið 2015 stóð ráðið fyrir svokölluðu Flash mob í Kringlunni og á Glerártorgi á . Á árinu 2016 var farið í skóla og börnum boðið uppá kennslu í tengslum við verkefnið „börnin bjarga“. Að auki hafa fulltrúar ráðsins lagt vinnu í að koma boðskapn- um á framfæri í  ölmiðlum, þýdd hafa verið veggspjöld og leiðbeiningar í tengslum við daginn og stutt við verkefni sem stuðla að aukinni fræðslu almennings.

Fræðsla og kennsla til barna og ungmenna bjarga“ upp á arma sína árið 2018 og gera kennsluna hluta skilar sér vel af skyldufræðslu skólahjúkrunarfræðinga um allt land. Búið Þó yfi rmarkmið dagsins sé ávallt mikilvægi þess að er að útbúa kennsluefni og  ármagna verkefnið að miklu almenningur kunni endurlífgun, hefur áherslan ekki verið leyti, en  ármagn fyrir dúkkum vantar þó enn. Verkefnið sú sama á hverju ári. Þannig var 16. október 2016 helgaður hefur verið unnið í samvinnu við ýmsa aðila, svo sem Rauða verkefninu „börnin bjarga“ eða „Kids safe lifes“. Evrópska Krossinn, Neyðarlínuna og Endurlífgunarráð Íslands, sem endurlífgunarráðið hóf verkefnið árið 2015 í þeim tilgangi að gaf 70 dúkkur til verkefnisins, auk þess sem  orvaldsenfé- stuðla að innleiðingu endurlífgunarkennslu í grunnskólum lagið styrkti verkefnið. Til stendur að kenna öllum nemend- þar sem aðal áherslan væri á hjartahnoð. Sýnt hafði verið um 6. til 10. bekkjar endurlífgun á hverju ári, með sérstaka fram á allt að þreföldun á þátttöku vitna meðal þjóða sem áherslu á hjartahnoð. Vonir standa til að þessi kennsla geti þegar höfðu innleitt slíka kennslu til barna frá 12 ára aldri og hafi st strax haustið 2019 ef  ármagn fæst til dúkkukaupa. tvöföldun á lifun eftir hjartastopp. Börn hika nefnilega ekki við að he a hjartahnoð ef á þarf að halda. Ennfremur eru Námskeið í endurlífgun fyrir almenning þau mjög áhugasöm, vekja athygli á málinu við  ölskyldu Hér á landi er kennsla í grunnendurlífgun að miklu leyti í og vini og kenna jafnvel aðstandendum og breiða þannig höndum Rauða krossins í samvinnu við Endurlífgunarráð út boðskapinn um mikilvægi málefnisins út í samfélaginu. Íslands. Námskeið í endurlífgun fyrir almenning kall- Margföldunaráhrif endurlífgunarkennslu til barna eru því ast grunnendurlífgunarnámskeið og samanstanda þau af gríðarleg. kennslu í endurlífgun og ýmiskonar leiðbeiningum í fyrstu hjálp sem gott er að kunna. Hægt er að fi nna námskeiðin Á Íslandi hefur mikil vinna farið fram við að koma endur- inn á heimasíðu Rauða krossins. Þar má líka sjá kennslu- lífgunarkennslu inn í grunnskóla. Kennslan er ekki hluti af myndband um notkun sjálfvirkra hjartastuðtækja fyrir skyldunámsefni barna hér á landi, en hefur þó farið fram í fullorðna og einnig fyrir börn. Alsjálfvirk hjartastuðtæki eru fjölmörgum skólum í tengslum við val á unglingastigi, áfanga einföld í notkun og hefur þeim  ölgað hratt á almennings- í lífsleikni og fl eira. Atriði sem nefnd hafa verið að hamli því töðum undanfarin ár. að endurlífgunarkennsla sé hluti af námsefninu er skortur á dúkkum og þjálfun kennara til verksins. Þróunarmiðstöð heilsugæslu á landsvísu ákvað að taka verkefnið „börnin

Velferð 13 það skiptir öllu máli að þeir sem verða vitni að atburðinum kunni til verka bregðist hratt við og að hjartastuðtæki séu sem víðast.

Margir læra einnig grunnendurlífgun í tengslum við nám Skoða – hringja – hnoða eða starf, þannig lærir allt björgunarsveitarfólk grunnend- Líklegt er að Ísland eigi jafnvel enn eitt metið á þessum urlífgun, allir atvinnubílstjórar fá kennslu tengda meira- vettvangi, þ.e. að geta státað af því að eiga hæsta hlutfall prófi nu, sjómenn fá kennslu í Slysavarnarskóli sjómanna, almennings sem lært hefur endurlífgun. Þó þarf að hafa í margir framhaldsskólanemendur hafa val um að taka áfanga huga að nauðsynlegt er að halda kunnáttunni við og fara á í grunnendurlífgun, margir vinnustaðir hafa kosið að senda endurmenntunarnámskeið. Endurlífgunarráð og þeir sem starfsfólk sitt á slík námskeið. lært hafa endurlífgun vilja vekja athygli og umræðu á þess- um málum og hvetja alla til að læra réttu viðbrögðin. Því Þá er óupptalið allir þeir nemar í heilbrigðisfræðum og alltaf er hægt að gera betur. Lærum öll endurlífgun svo við heilbrigðisstarfsfólk sem skylt er að læra grunnendurlífgun. séum í stakk búin þegar á þarf að halda í þrem einföldum Ætlast er til að allir sem á einhvern hátt koma að aðhlynn- skrefum – Skoða – hringja – hnoða. ingu sjúklinga fari á slík námskeið. Áhersla er lögð á verk- legar æfi ngar og eru námskeiðin skipulögð með tilliti til Hrafnhildur Lilja Jónsdóttir er sérfræðingur í bráðahjúkrun þess hvers konar deild starfsmaður vinnur á og hvers konar og starfsmaður Endurlífgunarráðs Íslands. heilbrigðisstarfsmann um er að ræða. Heilbrigðisstarfsfólk sem starfar á bráðadeildum, svo sem slysadeild, gjörgæslu, Valgerður Hermannsdóttir er hjúkrunarfræðingur, varafor- hjartadeildum, lærir sérhæfða endurlífgun, en þar eru er maður Hjartaheilla og situr í Endurlífgunarráði Íslands. framkvæmd fl óknari inngrip eins og öndunaraðstoð og ly agjöf. Endurlífgunarráð Íslands hefur umsjón með öllum námskeiðum í sérhæfðri endurlífgun fullorðinna og barna á landinu. Landspítali og Sjúkrahúsið á Akureyri, ásamt Sjúkrafl utningaskólanum, skipuleggja námskeiðin í samvinnu við endurlífgunarráð.

14 Málgagn Hjartaheilla Einkenni hjartasjúkdóma önnur hjá konum en körlum Nanna Sjöfn Pétursdóttir á Bíldudal segir sögu sína

Ritstjóri Velferðar var á Bíldudal á dögunum og átti þar ágætt spjall við Nönnu Sjöfn Pétursdóttur, sem fór í hjartauppskurð fyrir tíu árum. Hér á eftir deilir hún sögu sinni með lesendum Velferðar en fyrst langar mig að segja nokkur deili á henni.

Nanna Sjöfn Pétursdóttir er fædd á Patreksfi rði, en fl utti 7 ára í Hafnar örð og ólst þar upp. Hún varð stúdent frá Flensborgarskóla og útskrifaðist frá HÍ með BA próf í sálarfræði. Tók svo upp- eldis og kennslufræði og mastersnám í stjórnun menntastofnana. Eiginmaður Nönnu, Jón Rúnar Gunnarsson, sem lést árið 2012, var frá Bíldudal og þangað lá leið þeirra árið 1986. Þar ráku þau verslun um skeið með foreldrum Rúnars og samhliða því kenndi Nanna Sjöfn við grunnskólann á Bíldudal og varð síðar skólastjóri þar. Nanna Sjöfn á vinnustað sínum á Bíldudal.

Hún sat í fyrstu bæjarstjórn Vesturbyggðar eftir sameiningu  ögurra sveitarfélaga 1994 og var forseti bæjarstjórnar um nokkurt skeið. Hún var skólastjóri Það varð samt úr að ég dreif í þessu vorið 2009 og fór í skoðun. Þá sameinaðs grunnskóla Vesturbyggðar í  órtán ár, en kom í ljós að ég var með sykursýki tvö og var send strax á bráðavakt- starfar nú sem fræðslustjóri og persónuverndarfull- ina til frekari athugunar. Þar fór ég í gegn um allan pakkann, hjarta- trúi Vesturbyggðar. línurit og áreynslupróf og allt þetta. Þar fékk ég í ágæta útkomu, enda kom ég alltaf vel út í öllum áreynsluprófum. Svo heyri ég að Gefum nú Nönnu Sjöfn Pétursdóttur orðið: læknirinn fer í símann og hún er að tala við einhvern og ég heyri að hún segir: „Hún kemur ágætlega út úr áreynsluprófi nu og þetta lítur Vorið 2009, en þá var ég rúmlega fi mmtug, hafði ég allt vel út, eigum við ekki bara að senda hana heim?“ um langan tíma verið undir miklu álagi í starfi . Ég var þá skólastjóri Grunnskóla Vesturbyggðar, sem Það var nefnilega alltaf sagt við mig, nánast hvar sem ég fór: „Það var með höfuðstöðvar á Patreksfi rði en undir hann verður allt í lagi með þig. Þú ert ung, þú ert kona og þú hefur aldrei heyrðu líka skólarnir á Bíldudal og Barðaströnd. reykt.“ Þetta voru eiginlega lausnarorðin hvar sem ég kom. Þetta kostaði ferðir um erfi ða  allavegi að vetrar- lagi og mikið samræmingarstarf. Það var mörgu að Svo kom læknirinn og fór að fylla út útskriftarpappírana. Þá segi ég sinna, þetta var þó nokkurt álag og dagarnir gátu við hana og ætlaði bara svona að vera svolítið fyndin: „Þú veist að orðið langir. ég bý fyrir vestan, á Bíldudal.“ Já, hún kannaðist við það. „Já, sérðu til, á Bíldudal erum við búin að reikna það út, að ef við fáum hjarta- Mamma var alltaf að ýta á mig að fara í Hjartavernd áfall þar þá munum við deyja.“ „Ha?!“ segir hún alveg klumsa. „Hvað og láta skoða mig, af því að það er mikil ættarsaga meinarðu?“ „Já, ef við fáum hjartaáfall á Bíldudal þá er það of langt hjá mér um hjartveiki, pabbi dó þegar hann var sex- frá Patreksfi rði, þar sem heilbrigðisþjónustan og starfsfólkið er, til tíu og tveggja ára. Ég hafði ekki tekið eftir neinum að bráðahjálp náist í tæka tíð. Það gæti sloppið á Tálknafi rði, en til sérstökum einkennum öðrum en þeim að ég var Bíldudals tekur of langan tíma að komast, sérstaklega á veturna, svo stundum dálítið móð og fannst oft eins og ég væri það næst bara ekki ef menn fá hjartaáfall á Bíldudal.“ með þungan stein fyrir brjóstinu. Ég hugsaði svo sem ekkert út í það

Velferð 15 Nanna Sjöfn með eiginmanni sínum Rúnari Fjölskyldan fyrir meira en áratug. Gunnarssyni.

á gang og þar beið ég og vissi ekkert Þessi saga sem ég sagði lækninum, um hvað var að gerast. Svo eftir nokkra möguleika Bílddælinga sem fengju stund kom þarna læknir og ég spurði hjartaáfall, varð til þess að ég fékk frek- hann hvað væri um að vera og hvað ari rannsóknir. Þær leiddu í ljós að lík- ætti að gera við mig. Hann sagði: „Ja, lega hefði ég fengið hjartaáfall á Bíldu- þú átt að fara beint í aðgerð því þú ert dal þá um sumarið eða veturinn eftir, með 90% stífl u í kransæðum“. Svo labb- hefði ekkert verið gert, og þá er ekki að aði hann í burtu en ég lá þarna í sjokki vita hvernig hefði farið. Ég bar þessa yfi r þessum tíðindum og leið satt að sögu mína undir yfi rlögregluþjóninn á segja ekki vel. Patreksfi rði, en þeir hafa annast sjúkra- fl utninga, og hann sagði þá alveg vera Aðgerðin var undirbúin fl jótlega eftir meðvitaða um þessa hættu. það, en hún fólst í því að það voru teknar æðar úr hægra fæti og þeim Nokkru fyrr en þetta var greindist skipt út fyrir hinar stífl uðu að mér maðurinn minn, Jón Rúnar Gunnars- skilst. Það voru  órar kransæðar sem son, með erfi ðan sjúkdóm, MSA, sem voru meðhöndlaðar þannig. er svipaður og MND, og veikindin drógu hann að lokum til dauða árið Aðgerðin tók sinn tíma en gekk vel og 2012. Við eigum tvær dætur, Önnu Ásthildur Sturludóttir færir Nönnu Sjöfn allt eins og til stóð. Á meðan ég lá og Vilborgu og Lilju Rut. Þær búa báðar á viðurkenningu frá Vesturbyggð við skólaslit var að jafna mig eftir aðgerðina, komu Bíldudal með  ölskyldur sínar. 2016. tvisvar læknar með hóp af læknanem- um og báðu mig að lýsa aðdragandan- Nokkru eftir aðgerðina hjá mér fórum Við þetta varð hún eitthvað hugsi og um, hvernig einkennin hefðu verið fyr- við Rúnar bæði á Reykjalund í endur- svo sagði hún: „Það er kannske rétt að ir aðgerðina og hvernig mér hefði liðið, hæfi ngu í fi mm vikur og áttum þar ég sendi þig í ómskoðun, svona til ör- til sannindamerkis um að einkenni hjá mjög góðan tíma, sem mér fannst afar yggis.“ Jú, ég var svo sem alveg til í það. konum væru allt önnur en hjá körlum. gagnlegur fyrir mig og ég var miklu Svo fór ég í ómskoðun og síðan heim Ég var notuð svolítið sem dæmi um hressari þegar ég kom þaðan. Aðstaða samdægurs. þetta, svo þeir yrðu meðvitaðri um þar, aðbúnaður og starfsfólk reyndist þetta læknanemarnir. Það vakti sér- okkur afar vel. Fyrst eftir aðgerðina var Læknirinn hringdi í mig morguninn staka athygli að ég var einkennalaus, ég frekar dugleg að fara í gönguferðir eftir og sagði að ég yrði að koma strax kom vel út í áreynsluprófi og var ekki og passaði mjög vel upp á mataræðið, suður aftur, því það hefðu komið í ljós með verki út í handleggina, eins og var en með tímanum hefur slaknað heldur stífl ur í kransæðum í ómskoðuninni. talið dæmigert, hafði stundað göngur á þessu og maður rennur inn í daglegar Þannig að ég dreif mig suður aftur og og það eina sem ég hafði tekið eftir var venjur. Samt fi nnst mér að ég hugsi var lögð beint inn. Morguninn eftir þessi þyngslatilfi nning fyrir brjóstinu. betur um heilsuna og næringu en ég var ég send í þræðingu. Mér fannst Eftir hefðbundinn tíma var ég útskrifuð gerði áður en þetta varð og ég reyni þetta allt heldur einkennilegt, því eftir af sjúkrahúsinu og fór heim. að stunda gönguferðir eftir föngum. þræðinguna var mér bara rúllað fram Mætti samt vera duglegri. Ég hitti

16 Málgagn Hjartaheilla Nanna Sjöfn með dætrum sínum, Önnu Vilborgu og Lilju Rut, í þjóðbúningum og á gufupönkhátíð.

hjartalækninn minn, Ugga Agnarsson, getur alveg verið á við hugleiðslu. Ég bý upp á nýtt, álagið, vinnuna og ferðalög- einu sinni á ári og hann fylgist með hér alveg niður við sjó með dásamlegt in sem henni fylgdu. Ég var á leið heim mér og tékkar á heilsufarinu, sem veitir útsýni og rólegu umhverfi og fer oft í frá Patreksfi rði og það var blindbylur mér visst öryggi.  öruferðir hér um nágrennið. og hálka. Ég fór heim í fyrra lagi því veðrið var versnandi og yfi r tvo  all- Heilsugæslumál á Bíldudal eru þannig Ég var ekkert að hugsa um það á þeim vegi að fara. Þegar ég var komin upp að sækja þarf nær alla þjónustu til tíma, en eftir á að hyggja þá sé ég að ég Mikladalinn keyrði ég fram á bíl sem heilsugæslunnar á Patreksfi rði. Lækn- hafði líklega of lítinn tíma til að sinna var á undan mér, þetta var sölumaður ir kemur núna einu sinni í viku til sjálfri mér þegar ég kom heim eftir sem var líklega ekki vanur svona að- Bíldudals og er með viðtalstíma á aðgerðina og því tók það mig lengri stæðum og hann hafði fest sig í þarna fi mmtudögum. Eftir sem áður er öll tíma en annars hefði verið að ná fullri í skafl i á öfugum vegarhelmingi. Ég ly aafgreiðsla og önnur þjónusta á heilsu aftur. Í raun var maðurinn minn stoppaði góðan spöl fyrir aftan hann, Patró. Hjartastuðtæki er komið núna á sjúklingurinn frekar en ég. Ég náði sat bara í bílnum, til þess að sjá hvað þessa stofu, og það á að vera aðgengi- samt alveg ágætri heilsu þrátt fyrir allt, yrði úr þessu. Hann stóð þarna fyrir legt. En eins og ég sagði áðan tekur það en það tók nokkurn tíma. utan bílinn og var eitthvað að krafsa óhjákvæmilega nokkurn tíma að veita í snjóinn að mér sýndist. Í því kemur bráðaþjónustu frá Patreksfi rði. Vinnan var áfram mikil næstu ár á eftir, vörubíll með risastóran tengivagn nið- en nú hefur það breyst, því ég er farin ur brekkuna með fullfermi af laxi, sem Sjúkraþjálfun er bara á Patreksfi rði að taka hálf eftirlaun og er í hálfu starfi er 40 tonn. Bílstjórinn sá bílinn þarna og mismunandi hvað er í boði hverju sem fræðslustjóri Vesturbyggðar með fastan á öfugum vegarhelmingi, gat sinni. Svo er yfi r tvo  allvegi að fara vinnuaðstöðu að mestu hér á Bíldudal. ekki stöðvað og skellti sér yfi r á hinn og ekki víst að fólk sé í standi til þess helming vegarins til að forðast árekstur að keyra þangað, nýkomið úr aðgerð. En af því að ég var að tala um að- við þann sem var fastur. En ég beið í Hér á Bíldudal er lítil aðstaða fyrir þá stöðuleysi og fl eira hér á staðnum þá kófi nu á réttum vegarhelmingi neðar í sem þurfa endurhæfi ngu eða viðhalds- er ýmislegt annað sem bætir það upp. brekkunni og vörubílstjóranum tókst þjálfun. Við hefðum til dæmis kosið Samfélagið hér er ótrúlega hjálplegt ekki að stöðva né fara yfi r á réttan að hafa sundlaug hérna og vel búinn og sterkt og það gefur manni mikið að vegarhelming, og lenti því beint fram- tækjasal til að æfa í. Ég get samt farið á fi nna hlýjuna sem umvefur mann það- an á bílinn hjá mér. Þetta eru risastórir göngubretti í íþróttahúsinu og geri það an. Ég komst t.d. að því, að á meðan ég bílar með langan tengivagn og alls eru, oft. Næsta sundlaug er í Tálknafi rði en beið eftir aðgerðinni, þá bárust fréttir held ég, 22 hjól undir svona ferlíki. á veturna er fólk ekki að stunda hana vestur um að hún gæti brugðist til Höggið var gífurlegt, en það hjálpaði reglulega og reyndar ekki á sumrin beggja vona og ástandið væri alvarlegt. þó að undir snjóþekjunni á veginum heldur, því þetta eru 40-50 kílómetrar Þá kom  öldi manns saman í kirkjunni var fl ughált. Bíllinn minn fl aug því fram og til baka, og yfi r háan  allveg að hér og bað fyrir mér og því að allt afturábak niður brekkuna og það hefur fara. Ég reyni samt að fara þangað eins gengi vel. Það eru fl eiri dæmi um sam- eitthvað dregið úr högginu, sem var oft og ég get, því sund gerir mér mjög hug af þessu tagi þegar eitthvað bjátar þó mikið. Svo reyndi bílstjórinn að ná gott. Svo fi nn ég mér ýmislegt að gera á. Þetta fi nnst mér afar dýrmætt og valdi á bílnum og koma honum yfi r á sem virkar vel og er slakandi. Ég sauma gefur mér mikið. réttan vegarhelming fram hjá mér. Við út og er líka svolítið að mála og föndra það slóst tengivagninn í hliðina á bíln- með ýmislegt. Þetta er ágætt og gefur Ég lenti í rosalegu bílslysi 2016, sem um mínum og henti honum langt út mér slökun og hugarró. Útsaumur varð til þess að ég hugsaði þetta allt fyrir veg, sem betur fer í skafl inn þar,

Velferð 17 en ekki á stórgrýti. Svo ég sat þarna stórlega lemstruð, skrámuð og marin eftir átökin, beltin og loftpúðana, sem vafalaust hafa þó bjargað lífi mínu. Og auðvitað var ég í taugaáfalli. Það er skrýtið á svona augnabliki sem er þó bara örskotsstund hvað maður getur hugsað margt og ekki í samhengi. Ég hugsaði auðvitað til barnanna og  öl- skyldunnar en líka gat mér dottið í hug önnur eins vitleysa eins og að ergja mig yfi r því að núna færi ég að enda æv- Vörubíll sömu gerðar og lenti á bíl Nönnu Sjafnar. Þetta er ekki árennilegt ferlíki að mæta ina þarna og gæti ekki einu sinni nýtt í hálku. eftirlaunin mín sem ég ætlaði að taka þegar ég yrði sextug og kæmist á 95 Ég var ansi illa farin eftir þetta slys, Fékk ég því að breyta um starfsvett- ára regluna. Ég var hneyksluð á sjálfri rifbeinsbrotin, illa skrámuð á hnjám og vang og hafa vinnuaðstöðu hérna á mér á eftir, en líklega er ekkert rökrétt marin um allan líkamann og var lengi Bíldudal frá haustinu 2016 og þannig á svona stundum. að jafna mig eftir það. Bíllinn alveg hefur það verið síðan. Mér fi nnst það gjörónýtur, en það skipti þó minnstu. dásamlegt og auðvitað miklu nær því Vesalings sölumaðurinn horfði upp En þrátt fyrir að líkamlegu áverkarnir sem hægt er að telja eðlilegt. á þetta allt saman þar sem hann stóð væru sýnilegri og sárari í fyrstu, var við bílinn sinn og honum hefur líklega það samt áfallið sem hafði mest eft- Að lokum tel ég mig vera heppna að ekki liðið vel. Hins vegar er líklegt irköst. Ég gat ekki hugsað mér þetta hafa fengið að fara í þessa aðgerð og að ef vörubíllinn hefði lent á honum lengur, að þurfa að keyra þessa erfi ðu þar með fá bót á því sem þá var komið hefði hann drepið hann, því hann var  allvegi að vetrarlagi næstum hvernig fram. Mér fi nnst ég vera öruggari á að bjástra við bílinn. Þarna hefur því sem viðraði, til viðbótar við það álag eftir, því nú er ég undir reglubundnu bílstjóri vörubílsins líklega bjargað sem fylgdi starfi nu. Þó þetta væri eina eftirliti sérfræðilæknis og veit ýmislegt mannslífum með þessari ákvörðun og alvarlega slysið sem ég lenti í á þessum um hjartasjúkdóma og forvarnir gegn réttum viðbrögðum. ferðum var álagið mikið. Ég hafði oftar þeim. en einu sinni farið út af veginum, fest Pétur Bjarnason skráði. Microlife-blodthrystingsmaelirbílinn copy.pdf í skafl i og1 þurft 18.2.2017 að bíða eftir 09:11 björgunarsveit eða öðrum hjálpar- mönnum.

Blóðþrýstingsmælar

Fást í næsta apóteki!

Microlife BP A2 - Vnr: 100099 Microlife BP A6 - Vnr: 100101 • Sjálfvirkur mælir • Sjálfvirkur mælir • Auðveldur í notkun • Stilling fyrir tvo notendur • Minni fyrir 30 mælingar • Nemur gáttatif (AFIB) • Nemur hjartsláttaróreglu (PAD) • Val um eina mælingu eða þrjár • Íslenskar leiðbeiningar mælingar í röð (MAM) • Íslenskar leiðbeiningar

500 kr. af hverjum mæli rennur til styrktar Hjartaheilla

18 Málgagn Hjartaheilla Af fréttavef Landspítala Landspítali fékk nýtt sjúkrahótel formlega afhent við athöfn 31. janúar 2019.

Lykilvöldin færði til  ármálaráðherra Erlingur Ásgeirsson, Hlaðvarpið veitir okkur meðal annars tækifæri á að leggja stjórnarformaður Nýs Landspítala ohf. eftir ávarp Gunnars á djúpið í ítarlegri um öllun um fl ókin mál enda hentar Svarssonar, framkvæmdastjóra NLSH, en á könnu þess fyr- þessi miðlunarleið mörgum vel. Eina sem þarf er farsími, irtækisins er Hringbrautarverkefnið þar sem meginverkið er snjalltæki eða tölva ásamt heyrnartólum eða hátalara. Hér að byggja nýjan meðferðarkjarna spítalans. Því næst afhenti eru ýmis tækifæri til að  alla almennt um spennandi efni, Bjarni Benediktsson  ármálaráðherra Svandísi Svavars- en sömuleiðis opnar þessi möguleiki nýjar víddir í sjúklinga- dóttur heilbrigðisráðherra lyklavöldin sem aftur afhenti þau fræðslu sem spennandi verður að þróa áfram. Hlaðvarp forstjóra spítalans, Páli Matthíassyni. Landspítala hefur verið Landspítala er aðgengilegt á Internetinu, vef spítalans og falið að reka sjúkrahótelið næstu tvö árin. Stefnt er að því að samfélagsmiðlum ásamt helstu hlaðvarpsveitum, til dæmis opna sjúkrahótelið 1. apríl. Spotify og Podcast Addict.

Fjöldi manns var við athöfnina á sjúkrahótelinu, þar á meðal Úr forstjórapistli Landspítala 8.2.2019 nokkrir fyrrverandi heilbrigðisráðherrar.

Nýja sjúkrahótelið stendur við nýnefnda Hildigunnargötu Innleiðing móttökukerfi s á dag- og sem liggur frá kvennadeild og aðalinngangi á Landspítala göngudeildir á Landspítala Hringbraut upp að Barónsstíg. Húsið tengist kvennadeilda- Móttökustandur hefur verið tekinn í notkun fyrir innritun húsi með undirgöngum og þar með öðrum starfseiningum á hjartaómun 14D, gang- og bjargráðseftirlit 14D og göngu- Landspítala. Staðsetning þess í kjarnastarfseminni við Hr- deild hjartabilunar 14F á Landspítala Hringbraut. ingbraut er þannig ákafl ega góð fyrir þá sjúklinga sem þar eiga eftir að dvelja og aðstandendur þeirra. Móttökustandur hefur einnig verið settur upp í almennu göngudeildinni 10E og Hjartagátt 10D á Landspítala Hring- Sjúkrahótelið er 4.300 fermetrar á  órum hæðum, alls 75 braut. herbergi; einstaklingsherbergi,  ölskylduherbergi, herbergi fyrir fatlaða og setustofur. Á neðstu hæð er gestamóttaka, Skjólstæðingar skrá sig inn sjálfi r með því að slá inn kenni- aðstaða til veitinga og tvö herbergi sem eru ætluð fyrir þjón- tölu, svara spurningum varðandi smitgát og ofnæmi og fá ustu hjúkrunarfræðinga. leiðbeiningar um hvert þeir eigi að fara, t.d. á hvaða bið- stofu. Ekki þarf að gefa sig fram við móttökuritara. Við inn- Nýtt hlaðvarp Landspítala skráningu merkjast þeir sjálfkrafa mættir í sjúkraskrárkerfi ð Í byrjun febrúar var nýju Hlaðvarpi Landspítala hleypt af Sögu er vísað á rétta biðstofu. Sá sem veitir þjónustuna fær stokkunum. Hlaðvarpið er kærkomin viðbót í þá fl óru af boð um að skjólstæðingur sé mættur. upplýsingaveitum sem nýtt er til að miðla því öfl uga starfi sem fram fer hér á spítalanum og á oft erindi við lands- Þessir móttökustandar eru hluti af innleiðingu móttökukerf- menn alla. Í fyrsta þætti hlaðvarpsins var rætt við Hans is á dag- og göngudeildum á Landspítala sem er ætlað að Tómas Björnsson, nýráðinn yfi rlækni erfða- og sameinda- skila mikilli hagræðingu og auknum þægindum bæði fyrir læknisfræðideildar, sem er framúrskarandi vísindamaður á starfsfólk og skjólstæðinga Landspítala. heimsmælikvarða. Fréttir o g myndir teknar af fréttavef Landspítala.

Velferð 19 Rafrettur – eru bragðefnin varasöm?

Í Velferð hefur áður verið  allað um hóstakasti og yfi rþrýstingi í lungum og rafrettur og lýst áhyggjum af því hversu getur rofi ð gat á þau. Svipuðum tilfellum mikil aukning virðist vera á notkun þeirra hefur verið lýst erlendis eftir kannabis- og hérlendis. Margir telja þetta vera góðan krakkreykingar, enda er reynt að halda kost fyrir stórreykingamenn sem vilja reyknum eins lengi í lungunum og hægt er hætta sígarettureykingum og almennt til að fá sem mest áhrif af því efni sem verið er talið að rafrettur séu snöggt um skárri er að reykja,“ segir Tómas. kostur en sígarettur. Margar rannsóknir Að sögn Tómasar hafa langtímaáhrif benda þó til þess að rafretturnar komi rafrettna á lungu lítið verið rannsökuð. sjaldnast alveg í stað reyktóbaksins, nema „Það er þó talsvert af rannsóknum í gangi á þá helst fyrst í stað, en þær endi síðan sem þessu núna þar sem m.a. er verið að skoða viðbót við aðrar reykingar, ef mönnum astma og áhrif á lungnaþembu,“ segir hann. tekst ekki að hætta þeim alveg. „Það er þó alveg ljóst að rafrettur geta Minna má á það að Íslendingar eru fyrir lungun og jafnvel geta komið fram fremstir meðal þjóða í tóbaksvörnum og á engan veginn talist heilsusamlegar, hvað þá eiturefni sem ekki voru til staðar án hitunar. hálfri öld hefur hlutfall þeirra sem reykja fyrir þá sem eru með viðkvæm lungu.“ Þetta er þó mjög mismunandi eftir bragð- daglega fækkað um 70%. Það er umtals- Rannsóknir hafa sýnt að hátt í helmingur efnum og tegundum. verður árangur, en nú er talið að um 89% nemenda í 10. bekk grunnskóla hefur reykt landsmanna reyki daglega. Vonir manna rafrettur og að tæpur  órðungur reykir þær Enn skortir verulega á frekari rannsóknir standa til þess að þetta hlutfall fari enn daglega. Hlutfall barna og unglinga sem á rafrettum og bragðefnum sem notuð eru í lækkandi á næstu árum, með eða án þess veipa hefur aukist ár frá ári og hefur það þeim. Þar sem rafrettur eru tiltölulega nýtt að rafrettur komi við sögu. Þessi mikli m.a. verið rakið til þess að vökvinn hefur fyrirbæri liggja engar langtímarannsóknir árangur á undanförnum árum náðist án verið markaðssettur sem litríkt sælgæti. fyrir á skaðsemi eða skaðleysi þeirra. þeirra og engin ástæða er til að ætla að svo Í útvarpsþættinum Samfélagið á Rás 1 Edda sagðist telja að bragðefnin væru gæti ekki verið áfram. var á dögunum rætt við Eddu Olgudóttur frekar markaðssett fyrir nýja notendur Í umræðum um rafrettur sem fram hefur um veipvökva og bragðefni sem bætt er í heldur en þá sem væru að reyna að hætta farið á RÚV og einnig á síðum dagblaðanna hann að gera hann meira aðlaðandi. Edda reykingum. Ætla mætti að reykingamenn að undanförnu hefur komið fram að það sé segir að reyndar megi færa rök fyrir því að sem væru að reyna að hætta settu ekki margt að varast varðandi notkun á rafrett- rafrettur séu langtum skaðminni en tóbaks- fyrir sig tóbaks bragðið og leituðu síður um eða veipi eins og þær eru oft nefndar reykingar. Veipið sé hins vegar markaðssett eftir bragðefnunum. Unglingum fyndist sem túlkun á enska orðinu Vape. sem meinlaus staðgengill sígarettanna og e.t.v. veip með ávaxtabragði eða öðru Krabbameinsfélagið hefur lýst miklum geti því komið þeirri hugmynd inn hjá góðu bragði ekki jafn skaðlegt og veip með áhyggjum af vaxandi notkun unglinga og ungu fólki að þetta sé skaðlítill kostur og í tóbaksbragði, en það kann að vera þveröf- ungs fólks á rafrettum. Nýlegar fréttir eru af lagi. ugt. því að fi mm einstaklingar hafi þurft að leita Edda segir í fyrrgreindu viðtali að ekki Í skýrslu frá Norrænu velferðarmiðstöð- á Landspítalann á árinu með gat á lunga séu fyrirliggjandi næg gögn til að fullyrða inni, um áhrif bragðefna á notkun á reyk- eftir rafrettureykingar. Það gefi vísbendingu að veip sé skaðlaust. Hún telur rétt að lausu tóbaki og rafrettum, kemur fram að um hversu alvarlegar afl eiðingar notkun gjalda varhug við þeim bragðefnum sem Íslendingar nota rafrettur meira en þegnar þeirra getur haft. blandað er í veipvökvann. Flest þeirra annarra Norðurlandaþjóða. Hlutfall Ís- Tómasar Guðbjartsson, prófessor og hafi verið prófuð áður og þá sem matvæli. lendinga 18 ára og eldri sem nota rafrettur læknir á hjarta- og lungnaskurðdeild Þannig hafi þau yfi rleitt staðist prófi ð sem daglega er 4,8%. Notkunin er enn meiri í Landspítala hefur meðhöndlað þessa skaðlaus eða skaðlítil í því formi. Það gefi aldurshópnum 18-24 ára en 5,5% þeirra sjúklinga og hann lýsir ástandinu þannig í hins vegar ekki rétta mynd, þar sem í notk- nota rafrettur daglega. viðtali við Mbl.: „Þetta er í fl estum tilfellum un þeirra við veipið breytist þau í gufu og Lög um rafrettur og áfyllingar fyrir ekki lífshættulegt ástand, en getur verið við hitann geti orðið efnabreytingar í þeim. rafrettur tóku gildi 1. mars s.l. Neyt- býsna alvarlegt og er óþægilegt fyrir þann Upphafl egar rannsóknir á þeim hafi miðast endastofa fer með markaðseftirlit með sem fyrir þessu verður,“ segir hann. við notkun þeirra sem matvæla þar sem rafrettum og áfyllingum fyrir þær. Í  órum tilvikum féll annað lungað leið þeirra liggur í gegn um meltingarfærin. Meðan rannsóknir skortir á heilsufars- saman, en það kallast loftbrjóst og hjá ein- Við veip hitna þessi bragðefni, þá geta orðið áhrifum af notkun rafrettanna er ástæða um sjúklingi myndaðist svokallað loftmið- efnabreytingar á þeim og leið gufunni ligg- til að gæta varúðar við notkun þeirra og mæti. „Þá klýfur loftið sig inn miðmætið, ur um lungun sem eru mun viðkvæmari en halda úti öfl ugu fræðslustarfi meðal ung- sem liggur á milli lungnanna og umlykur meltingarfærin. menna um skaðsemi nikótíns almennt. Sá hjartað, barkann og vélindað,“ segir Tómas. Edda vitnaði í rannsókn sem gerð hefur góði árangur sem náðst hefur hér á landi í Hann segir að í öllum þessum tilvikum verið í Portland State University og leiðir tóbaksvörnum er of dýrmætur til að hann hafi verið um að ræða unga karla þar sem þessar efnabreytingar í ljós þegar bragðefn- fari forgörðum. innöndun ertandi veipgufu virðist koma in eru hituð og breytt í gufu eins og gerist í við sögu. „Veipgufan er ertandi, hún veldur rafrettunum. Gufan getur þá verið ertandi Pétur Bjarnason tók saman.

20 Málgagn Hjartaheilla Heimsleikar líffæraþega

17. til 24. ágúst fara fram heimsleikar líff æraþegar í Newcastle - Gateshead og munu tveir íslenskir keppendur taka þátt að þessu sinni.

Eru þetta  órðu leikarnir þar sem Íslendingar taka þátt. Við tókum í fyrsta skipti þátt í þessum leikum árið 2013, en þá voru þeir haldnir í Durban í SuðurAfríku. Þar voru þrír Íslendingar meðal keppenda og náði Laufey Rut Ármannsdóttir að krækja sér í verðlaun í 5 km. götuhlaupi. Einnig tóku þá þátt þeir Björn Magnússon og Kjartan Birgisson, kepptu þeir báðir í golfi auk þess sem Kjartan keppti í 5 km og 100 metra hlaupum og badminton.

Næstu heimsleikar líff æraþega voru haldnir 2015 og fór Kjartan Birg- isson þá einn til Argentínu, nánar til tekið til Mar del Plata og keppti í golfi . Síðast voru leikarnir svo haldnir 2017 í Malaga á Spáni og aftur fór Kjartan einn og tók þátt í golfi .

Nú í sumar eru Kjartan og Hjörtur Lárus Harðarson skráðir til leiks í golfi og munu keppa í bæði einstaklings og liðakeppninni. Kjartan Birgisson, Laufey Rut Ármannsdóttir og Björn Magnússon. Það á að vera áhugi og spenna meðal líff æraþega að fá að taka þátt í þessum leikum og nota tækifærið til að stunda íþróttir eftir ígræðslu. Því viljum við kynna þennan möguleika á að taka þátt í skemmtilegu íþróttamóti og hitta jafningja sína á þessum vettvangi.

Lög um „ætlað samþykki“ hafa tekið gildi Þann 1. janúar 2019 tóku gildi á Íslandi ný lög um líff æragjafi r svo- kallað ætlað samþykki til líff æragjafa. Með þessum lögum er gert ráð fyrir að allir Íslendingar séu líff æragjafar nema þeir hafi tekið annað fram sérstaklega. Eftir sem áður hvetjum við alla til að taka afstöðu til líff æragjafa og ræða við sína nánustu um vilja sinn til málsins. Það er nefnilega þannig að næstu aðstandendur eru alltaf spurðir um vilja viðkomandi og geta slíkar upplýsingar, sem gefnar hafa verið, ráðið úrslitum um hvort hægt verði að nýta líff ærin eða ekki.

Heimsleikar 2013. Laufey Rut á verðlaunapalli. Kjartan Birgisson við mótssetninguna ásamt fylgdarkonu.

Velferð 21

GoRed á Íslandi 10 ára

Hjartaheill senda árnaðaróskir

Tíminn er stundum ótrúlega fl jótur að líða.

Okkur hjá Hjartaheill fi nnst örstutt síðan rauðklæddu konurnar voru að stíga sín fyrstu skref hér á Íslandi, m.a. með stuðningi og í samstarfi við Hjartaheill, og he a störf að hjartavernd meðal kvenna.

Á sama tíma virðist það langur tími þegar haft er í huga hver áhrif þeirra hafa verið á umræðu um hjarta- og æðasjúkdóma. Vegna starfa GoRed og áhrifaríkra herferða þeirra eru konur nú meðvitaðri en áður um áhættuþætti sem að þeim snúa. Mikilvægi þess að upplýsa konur um fyrstu einkenni hjarta- og æðasjúkdóma verður seint ofmetið og þar hefur GoRed lagt sitt af mörkum svo eftir hefur verið tekið.

Hjarta- og æðasjúkdómar eru ein algengasta dánarorsök kvenna á Íslandi líkt og annars staðar í heiminum. Með forvörnum og fræðslu má draga verulega úr líkunum á þessum sjúkdómum.

Hjartaheill lítur til baka með stolti fyrir hönd kvennanna sem starfa innan GoRed og við sem vinnum að málefnum Hjarta- heilla erum þakklát fyrir samvinnuna við samtökin, enda falla markmið þeirra í einu og öllu að starfi Hjartaheilla.

GoRed fyrir konur á Íslandi er samstarfsverkefni Hjartaverndar, Hjartaheilla, Heilaheilla, hjartadeildar Landspítalans og fag- deildar hjartahjúkrunarfræðinga. Fyrir okkar leyti hefur það verið heiður að taka þátt í þessu öfl uga samstarfi sem vonandi á eftir að blómstra áfram á komandi árum.

Á þessum tímamótum sendum við GoRed okkar innilegustu kveðjur með óskum um áframhaldandi samstarf og baráttu fyrir því að draga úr hjarta- og æðasjúkdómum á Íslandi. Með samstöðu náum við árangri.

Stjórn og starfsfólk Hjartaheilla.

22 Málgagn Hjartaheilla Golfmót Hjartaheilla 2019 Takið daginn frá

Mótið verður haldið á Selsvelli á Flúðum, eins og í síðasta ár, sunnu- daginn 11. ágúst 2019. Mæting er klukkan 10:15. Þá verður raðað í hópa og ræst út af mörgum teigum kl. 11.00. Í mótslok borðum við heita súpu og brauð hjá Kaffi Seli og veitt verða verðlaun fyrir þrjár efstu sveitirnar. Að venju verður spilað 4 manna Texas Scramble og sér mótstjórn um að raða í lið. Reiknast forgjöf liðsins þannig að samanlögð forgjöf liðs deilt með 5, en er þó aldrei hærri en forgjöf þess liðsmanns sem er með lægstu forgjöfi na. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í tölvupósti á [email protected] eða notið skráningarformið á vef Hjartaheilla www.hjartaheill.is í síðasta lagi fimmtudaginn 8. ágúst kl. 15:00. Mótsstjórnin.

Velferð 23

Dr. Ólöf Guðný Geirsdóttir Salt: Ertu að fá of mikið af því?

Upplýsingar um notkun salts og áhrif þess • Ekki salta með kjöt-, fi ski- eða grænmetiskrafti eða til- á blóðþrýstinginn búnum sósum og reyna að velja saltminni tegundir. Einn af áhættuþáttum heilaáfalls er hár blóðþrýstingur en • Velja saltsnauð krydd og hrein jurtakrydd eins og blóðþrýstingur meira en 140/90 í hvíld er talinn vera of hár. papriku, basilikum, karrí, hvítlauk, chilí, sítrónu eða mis- Fyrri talan er slagbilsþrýstingur (hærri mörk) eða sá þrýsting- munandi pipar. ur sem er í slagæðunum þegar hjartað dælir blóði til líkam- • Velja ókryddað kjöt eða fi sk í stað forkryddaðra matvæla. ans en seinni talan er lagbilsþrýstingur (lægri mörk) þ.e. sá þrýstingur sem er í slagæðum þegar hjartað slakar á milli Þegar salt er minnkað má búast við að lítið bragð fi nnist af slaga og fyllist af blóði. Að þróa með sér háan blóðþrýsting matnum í nokkrar vikur enda bragðskynið orðið ónæmt vegna getur gerst á öllum aldri, hjá konum og körlum. Ýmsir þættir saltnotkunar. Til að auka bragðið af matnum má marinera kjöt í lífstíl okkar geta valdið hækkun á blóðþrýstingi og er ofgnótt eða fi sk fyrir eldun, nota hvítlauk, engifer og nota mismunandi salts í fæðu okkar einn af áhættuþáttum fyrir hækkun á blóð- tegundir lauks í matargerðina. Á sjávarfang er gott að nota þrýstingi. sítrónu- eða limesafa. Einnig getur verið gott að rista í ofni fennel, papriku, eggaldin, hnetur og fræ til að draga fram bragð Þótt salt sé nauðsynlegt næringarefni er saltskortur afar þeirra. Þegar bragðlaukarnir hafa jafnað sig á að saltið hafi ólíklegur og eru fl estir Íslendingar að fá meira en nóg af minnkað njótum við annars og  ölbreyttara brags af matnum. salti. Ástæðan fyrir þessari ofgnótt er að salti er bætt nán- Gott er að hafa í huga að frá náttúrunnar hendi er lítið salt ast í allan mat. Talið er að um ¾ hlutar þess salts sem við í fl estum matvælum. Því er nokkuð einfalt að minnka salt- neytum sé til staðar í matvælunum þegar við kaupum neysluna með því að velja oftar ferskar og óunnar matvörur inn. Flest tilbúin matvæli eru saltrík t.d. unnar kjötvör- eins og grænmeti, ávexti, kjöt- og fi skiafurðir. ur, tilbúnar sósur eða súpur, pizza o.fl . og salt er einnig í vörum eins og morgunkorni, kexi, brauði og osti. Með því að minnka saltneysluna er möguleiki á því að lækka Flestir Íslendingar eru að fá of mikið salt úr sínu fæði þó fl est- blóðþrýstinginn, vernda þannig æðakerfi líkamans og draga um fi nnist þeir ekki vera með saltan mat. Það þarf ekki að úr líkum á að fá heilaáfall. hætta að borða saltan mat heldur er mikilvægt að draga úr saltneyslu með því að velja sambærilegar fæðutegundir sem Ýmsar algengar fullyrðingar um salt og blóðþrýsting eru minna saltar eða borða minna af söltum matvælum. Sem Ég get ekki verið að fá of mikið salt þar sem ég salta ekki mat- dæmi má benda á að í brauðsneið með viðbiti og osti eru 324 inn minn! Þar sem um 75% af öllu salti sem við borðum er í mg af natríum (Na+) eða 0,8 g af salti, ein pulsa með öllu gef- matnum sem við kaupum t.d. morgunkorni, brauði, brauðá- ur um 1,7 grömm af salti og einn bolli af tilbúinni súpu gefur leggi, tilbúnum matvælum er mjög auðvelt að fá meira en ráð- um 1,5 gramm. Auðvitað á ekki að hætta að borða brauð með lagt magn salts, enda neyta fl estir Íslendingar of mikils salts. viðbiti og osti heldur má stundum skipta út ostinum með Það er ekkert bragð af matnum nema að salta hann! Ef við erum epli, bönunum eða grænmeti og er þá saltið komið niður um vön að salta matinn er eins og að við venjumst saltbragðinu og þriðjung. þurfum að auka saltmagnið til að fi nna bragð af matnum. Því tekur það bragðskynið nokkrar vikur að aðlagast nýju og betra Hvað er hófl egt magn salts? bragði af matnum sem við fundum ekki áður vegna saltbragðs. Næringarráðleggingar miða við að salt sé ekki meira en 6 Við fi nnum það á bragðinu hvort matur sé saltur! Margar grömm á dag sem samsvarar um einni teskeið sem segir fl est- tilbúnar sósur, súpur eða mjög kryddaðar eða sætar fæð- um afar lítið því megin partur þess salts sem við neytum er utegundir geta verið saltar án þess að við fi nnum það falið í matvörunum. Hér á eftir koma nokkur ráð til að draga á bragðinu því sykur og önnur krydd fela saltbragðið. úr saltneyslu; Aðeins gamalt fólk þarf að hafa áhyggjur af salti! Salt getur hækkað blóðþrýsting fólks á hvaða aldri sem er, auðvitað eru • Lesa á umbúðir, og velja saltminni vörur minni líkur á að fá heilaáfall eða hjarta- og æðasjúkdóma þegar • Bera saman sambærilegar fæðutegundir og velja þá sem maður er ungur, en lækkun blóðþrýstings á hvaða aldri sem inniheldur minna af salti. er hefur verndandi áhrif á hjarta- og æðakerfi til framtíðar. • Minnka skammta af osti, kjöt- og fi skiáleggi sem al- Náttúrulegt salt er betra en venjulegt salt! Efnasamsetning mennt er saltað þ.e. nota áleggið eins og krydd á brauðið salts er alltaf sú sama hvort við erum að tala um sjávarsalt, og nota með grænmeti eða ávexti. náttúrulegt salt eða að saltið hafi verið framleitt í verksmiðju • Borða minna og sjaldnar reyktan og saltan mat. og því hefur saltið sömu áhrif á líkamann hvaðan sem það

Velferð 25 kemur. Hvort sem saltið er í formi kristalla, fl aga eða korna þá forðast alveg saltan eða reyktan mat. Unnin matvæli auð- inniheldur saltið natríum sem getur hækkað blóðþrýstinginn. velda okkur lífi ð, saltur og reyktur matur tengist mjög ís- Það er til svokallað heilsusalt þar sem natríum hefur verið lenskri matarhefð. Helsta ráðið til að draga úr saltneyslu er minnkað og kalíum notað í staðinn sem hefur ekki sömu áhrif að borða minni skammta af þeim matvælum sem eru sölt eða á blóðþrýstinginn. Helsti ókosturinn við þetta salt er að það reykt og borða samhliða vel af grænmeti og ávöxtum sem eru er nokkuð bragðminna en venjulegt salt og fólk á það til að rík af kalíum. Kalíum auðveldar líkamanum að losa sig við nota meira af því og er þá komið í sömu stöðu og við að nota natríum, en natríum er það efni í saltinu sem veldur mörgum venjulegt salt. óþægindum t.d. bjúg eða hækkuðum blóðþrýstingi.

Við þurfum meira salt í heitu loftslagi! Þetta er algengur Saltríkar fæðutegundir: misskilningur en við missum afar lítið salt í heitu loftslagi nema við séum undir miklu líkamlegu álagi t.d. vegna íþrótta. • Tilbúnar máltíðir• Pakka- eða dósa- súpur og sósur Það sem við þurfum að passa sérstaklega í heitu loftslagi er að • Reykt og/eða saltað kjöt og fi skur fá nægan vökva. • Tilbúnar sósur t.d. soya-, pasta-, chili- og tómatsósa auk annarra tilbúinna sósa Það er hætta á saltskorti ef ég dreg of mikið úr saltinu! Hjá • Brauð heilbrigðu fólki eru engar líkur á að saltskortur verði í líkam- • Dósamatur t.d. bakaðar baunir, kjöt og fi skur anum því salt er náttúrulega í mörgum matvælum og það er • Brauðálegg t.d. ostur, kjöt- og fi skiálegg afar erfi tt að fá ekki nægt salt. • Unnar kjötvörur t.d. pylsur, beikon, salamí, peperóní o.fl . • Kartöfl ufl ögur, saltstangir og saltaðar hnetur Ég myndi vita ef ég væri með of háan blóðþrýsting! Lang- • Kjöt-, fi ski- og grænmetiskraftur fl estir þeirra sem hafa greinst með of háan blóðþrýsting eru • Kryddblöndur einkennalausir. Eina leiðin til að vita hvort blóðþrýstingur- • Morgunkorn inn sé í lagi er að mæla hann reglulega. Regluleg mæling er nauðsynleg því blóðþrýstingurinn sveifl ast yfi r daginn og ein Það þarf ekki að hætta að borða saltríkar fæðutegundir held- mæling segir lítið um blóðþrýstinginn þinn. ur aðeins að takmarka magn þeirra og borða þær kannski sjaldnar. Gott er að hafa í huga að oft er hægt að fá sambæri- Ég er á blóðþrýstingslækkandi ly um og þarf því ekki að lega vöru en með minna salti. Því er mikilvægt að rífa sig upp hafa áhyggjur af salti! Það er algengur misskilningur að úr vananum lesa næringarupplýsingarnar sem eru á matvör- salt hafi ekki áhrif á blóðþrýsting hjá einstaklingum sem unni og velja hollari kostinn. eru viðkvæmir fyrir salti, þegar lyf gegn hækkuðum blóð- þrýstingi eru tekin. Rannsóknir hafa sýnt að ofneysla salts Verði þér að góðu! getur dregið úr virkni blóðþrýstingslækkandi ly a og að saltskerðing geti dregið úr ly aþörf vegna háþrýstings. Það er hangikjöt í matinn og hvað! Auðvitað er ekki hægt að

Belladonna • Skeifunni 8, 108 Reykjavík

26 Málgagn Hjartaheilla Af vef Landlæknis: Næring eldra fólks sem er við góða heilsu

Eldra fólk, sem er við góða heilsu, getur haft gagn af almennum ráðleggingum um mataræði en þó með aðeins öðrum áherslum. Orkuþörfi n minnkar með aldrinum, aðallega vegna vöðvarýrnunar og minni hreyfi ngar. Þörfi n fyrir vítamín og steinefni minnkar hins vegar ekki með aldrinum og þörfi n fyrir prótein eykst. Fyrir eldra fólk, sem hefur minni matarlyst, er sérstaklega mikilvægt að minni fæðuskammtur gefi meira magn af próteini en um leið sama magn af vítamínum og steinefnum. Heilkornavörur (t.d. hafragrautur og heilkornabrauð) ásamt grænmeti og ávöxtum eru góð uppspretta tre a og næringarefna. Soðið grænmeti er jafngóður tre agjafi og hrátt grænmeti. Þetta er hins vegar orkusnauður matur og má ekki taka pláss frá öðrum næringar- og próteinríkum mat. Fyrir eldra fólk sem er veikt eða borðar lítið þarf að gera einstaklings- bundnar ráðstafanir til að uppfylla næringarþörf og koma í veg fyrir vannæringu.

Próteinríkur matur nauðsynlegur • Borða feitan fi sk að minnsta kosti einu sinni í viku. Góð hreyfi færni og sterkir vöðvar eru mikilvægir til að eldra Feitur fi skur er náttúruleg uppspretta D-vítamíns. fólk sé áfram fært um að framkvæma daglegar athafnir. Til • Neysla á D-vítamínbættum vörum getur stuðlað að að varðveita vöðvamassa þarf að hreyfa sig daglega en einnig bættum D-vítamínhag. borða matvörur sem eru próteinríkar, það er fi sk, kjöt, egg, mjólkurvörur, baunir og linsur. Það er auðveldara að fá D-vítamín hjálpar til við upptöku á kalki. Ef neytt er 500 ml. nægjanlegt prótein ef matur sem inniheldur prótein er hluti sem samsvarar tveimur glösum, diskum eða dósum af mjólk af öllum máltíðum dagsins. Það er til dæmis hægt að byrja eða mjólkurvörum á dag og/eða osti, fæst bæði nægjanlegt daginn á að fá sér sýrðar mjólkurvörur eða egg. Sem þumal- magn af kalki og mikilvæg prótein. Þeir sem ekki vilja mjólk puttaregla þá ætti magnið af fæðutegundum sem innihalda geta fengið kalkbætta sojamjólk og aðrar kalkbættar vörur mikið prótein að vega jafn mikið og áður – jafnvel þó matar- eða tekið kalktöfl ur. lystin hafi eitthvað minnkað. Það ætti frekar að koma fram í aðeins minna magni af meðlæti. Nægur vökvi yfi r daginn Tilfi nning fyrir þorsta minnkar með aldrinum og því þarf D-vítamín og kalk eldra fólk að gæta þess sérstaklega að fá nægan vökva yfi r Bæði D-vítamín og kalk eru mikilvæg fyrir beinin, ekki síst daginn. Erfi tt er að segja nákvæmlega til um hversu mikið þegar aldurinn færist yfi r. Lágt gildi D-vítamíns í blóði, hver og einn þarf en ágætt viðmið er um 1,5-2 lítrar yfi r samhliða lítilli kalkneyslu tengist minni beinþéttni og daginn. Rétt er að nefna að allir drykkir teljast með, það er minni lífslíkum. Einnig aukast líkur á byltum hjá eldra fólki. vatn, mjólk, kaffi og te. D-vítamín myndast í húðinni fyrir áhrif út ólublárra geisla sólar. Á Íslandi er myndun D-vítamíns í húð ófullnægjandi Mikilvægt að fylgjast með þyngdinni yfi r vetrarmánuðina. Eins myndast minna D-vítamín í húð- Viðmið um heilbrigða þyngd hjá eldra fólki eru ekki þau inni þegar fólk eldist og við það bætist að aldraðir eru oft sömu og hjá yngra fólki og er jafnvel talið gott að vera með meira innan dyra og njóta ekki sólarljóss í sama mæli og smá varaforða. Því er almennt ekki ráðlagt að eldra fólk áður. Fáar fæðutegundir innihalda D-vítamín í einhverju fari í megrun vegna hættu á að missa vöðva sem erfi tt er magni, þá helst í feitum fi ski t.d. laxi, bleikju, síld og makríl, að byggja upp aftur á efri árum. Hinsvegar er mikilvægt að D-vítamínbættum vörum, t.d. D-vítamínbættri drykkjar- fylgjast með þyngdinni og ef fólk léttist skyndilega er rétt að mjólk og smávegis í eggjum. Því er mælt með að taka inn hafa samband við heimilislækni. D-vítamín sem fæðubótarefni. Elva Gísladóttir og Hólmfríður Þorgeirsdóttir, Til að tryggja góðan D-vítamín hag er mælt með að: næringarfræðingar, Embætti landlæknis

• Taka inn D-vítamín sem fæðubótarefni, annaðhvort Dr. Ólöf Guðný Geirsdóttir, dósent hjá Matvæla- og nær- lýsi eða D-vítamíntöfl ur daglega. Ráðlagður dag- ingarfræðideild HÍ & verkefnastjóri hjá skammtur af D-vítamíni er 15 míkrógrömm til 70 ára Rannsóknarstofu HÍ & LSH í öldrunarfræðum. aldurs en 20 míkrógrömm fyrir 71 árs og eldri. Þetta samsvarar magninu í 10 ml af þorskalýsi sem ein venju- leg heimilismatskeið gefur.

Velferð 27 Þökkum eftirtöldum aðilum góðan stuðning

Reykjavík Fínka ehf, málningarverktakar KTM og Husqvarnaumboðið á Íslandi Ráðgjafar ehf A. Margeirsson ehf Fjallamenn-Mountaineers of Kvika banki hf Renniverkstæði Jóns Þorgrímssonar ehf A. Wendel ehf Funkis ehf Lagahvoll slf Reykjavik Residence Hotel Admon ehf Föt og skór ehf Landssamband lögreglumanna Reykjavíkurborg Aðalverkstæðið ehf G S Export ehf Landssamtök lífeyrissjóða Rikki Chan ehf Aðalvík ehf Gagarín ehf Laura Ashley, verslun Rima Apótek ARGOS ehf-Arkitektastofa Grétars Gallerí Fold Leigulistinn ehf S H G Steindór Hrannar Grímarsson ehf og Stefáns Garðs Apótek Leturval Salatbarinn Buff et Restaurant Arkitektastofan OG ehf Garðsauki ehf Ljósmyndir Rutar og Silju ehf Salson - byggingaþjónusta ehf Arkís arkitektar ehf Gaui Píp ehf Local, www.localsalad.is Samtök afurðastöðva í mjólkuriðnaði sf Auglýsingastofan ENNEMM Gáski sjúkraþjálfun ehf Logofl ex ehf Samtök starfsmanna  ármálafyrir- Álnabær ehf, verslun Gátun ehf, bókhaldsþjónusta Loki 101 Gistiheimili tækja-SSF Áltak ehf Ginger ehf Læknasetrið ehf Securitas hf Árbæjarapótek ehf Gleraugnabúðin í Mjódd Lögreglufélag Reykjavíkur Shalimar, Pakistanska veitingahúsið Ársól snyrtistofa Gnýr ehf Matthías ehf SHV pípulagningaþjónusta ehf B M Vallá ehf Golfskálinn, golfverslun Málarameistarar ehf Sjúkraþjálfun Grafarvogs ehf Bandalag háskólamanna Grafía-stéttarfélag í prent- og miðlun- Merlo Seafood Sjúkraþjálfun Styrkur ehf Bati - sjúkraþjálfun ehf argreinum Miðbæjarradíó ehf Skorri ehf Ber ehf Guðmundur Arason ehf, smíðajárn Millimetri sf Skýrslur og skil Berserkir ehf Gullkistan skrautgripaverslun-www. Míla ehf SM kvótaþing ehf BGI málarar ehf thjodbuningasilfur.is Morenot Ísland ehf Stansverk ehf Bifreiðastillingar Nicolai Gullsmiðurinn í Mjódd Mónakó Stálbyggingar ehf Bifreiðaverkstæði Svans ehf H og S byggingaverktakar ehf MS Armann skipamiðlun ehf Stjörnuegg hf Bifreiðaverkstæðið Armur Halldór Jónsson ehf MyTimePlan ehf Stólpi Gámar Bifreiðaverkstæðið Kistufell ehf Hamborgarabúlla Tómasar Möggurnar í Mjódd ehf Suzuki á Íslandi Birtingur ehf Hársnyrtistofan Höfuðlausnir Nasdaq verðbréfamiðstöð hf Sveinsbakarí Bílasalan Heimsbílar ehf HB Grandi hf Neshamar ehf Söluturninn Vikivaki Bjarnar ehf Hekla hf Neyðarlínan hf Tannálfur, tannlæknastofa Blaðamannafélag Íslands Helgason og Co ehf Nói-Síríus hf Tannlæknastofan Mörkin 6 sf Bólstrarinn ehf Hið íslenska bókmenntafélag Nýi ökuskólinn ehf THG Arkitektar ehf Bón Fús Hilmar D. Ólafsson ehf Nýtt Skil slf Tjarnarskóli ehf Brúskur hársnyrtistofa, s: 587 7900 Hitastýring hf Olíuverzlun Íslands hf Topplagnir ehf Brynja, Hússjóður Öryrkjabanda- Hjá Dóra ehf, matsala Optic Reykjavík ehf Tónastöðin ehf lagsins Hnit, verkfræðistofa hf Origo Trésmiðja GKS ehf BSR ehf Hótel Frón ehf Orka ehf Túnþökuþjónustan ehf, s: 897 6651 BSRB Hótel Leifur Eiríksson ehf Ostabúðin Tæknivangur ehf Café Bleu HR þjónustan ehf Ottó B. Arnar ehf Tölvar ehf Cosmo ehf Hreinsitækni ehf Ólafur Þorsteinsson ehf ÚS Lagnir ehf Curvy.is - tískuverslun HS pípulagnir ehf Ósal ehf Útfaraþjónusta Rúnars Geirmunds- Dalbær sf Húsvernd ehf Passion Reykjavík, bakarí og kaffi hús sonar Danica sjávarafurðir ehf Hýsi - Merkúr hf Pétur Stefánsson ehf Úti og inni sf Danska kráin Höfðahöllin bílasala Pixel ehf Útkall ehf Dental-I ehf Höfðakaffi ehf Pípulagnir Elvars G Kristinssonar ehf Vagnasmiðjan ehf Dokkan, þekkingar- og tengslanet- Iðntré ehf Plast - miðar og tæki ehf Varahlutaverslunin Kistufell ehf -www.dokkan.is Isavia Poulsen ehf Varmi ehf D-Tech ehf Íslensk endurskoðun ehf Pósturinn Veitingahúsið Caruso Dúndur ehf Íslenskir aðalverktakar hf Prentsmiðjan Leturprent ehf Vera Moda Kringlunni og Smáralind Dýralæknastofa Reykjavíkur ehf Ís-spor ehf Profi l Optik Verðlistinn E.T. hf Íþróttabandalag Reykjavíkur Prófílstál ehf Verkfræðistofan Víðsjá ehf Eignamiðlun ehf Járn og gler hf Rafl ax ehf Verkís hf Endurskoðun og reikningshald ehf Jóhann Hauksson, trésmíði ehf Rafstjórn ehf Verslunarskóli Íslands Fasteignasalan Miklaborg Kemi ehf-www.kemi.is Rafsvið sf Við og Við sf Felgur smiðja ehf Kjöthöllin ehf Raftar ehf Vilberg kranaleiga ehf Ferðafélag Íslands Klettur - sala og þjónusta ehf Raftíðni ehf Vilhjálmsson sf, heildverslun Félag skipstjórnarmanna Klettur-Skipaafgreiðsla ehf Rafþjónustan slf VOOT Beita Fiskafurðir-umboðssala ehf Klöpp Arkitektar-Verkfræðingar ehf RAMIS ehf Vottunarstofan Tún ehf, vottun sjálf- Fiskkaup hf KOM almannatengsl Rannsóknarstofan Glæsibæ bærra náttúru nytja

28 Málgagn Hjartaheilla Vörn, öryggisfyrirtæki Landmótun sf Hafnarfjörður VSB verkfræðistofa ehf Xanadú snyrtistofa, s: 577 2121 Lindakirkja Aðalskoðun hf Þaktak ehf Z - brautir og gluggatjöld Litlaprent ehf Afl hlutir ehf Þvottahúsið Faghreinsun Þ.B. verktakar ehf Línan ehf Bjartmar ehf Þrír Frakkar hjá Úlfari, veitingahús Loft og raftæki ehf Blikksmíði ehf, s: 5654111, blikksmi- Álftanes Ökumennt ehf Malbiksviðgerðir ehf [email protected] Prentmiðlun ehf Mannrækt og menntun ehf Boðunarkirkjan.is - Útvarp Boðun Marvís ehf FM 105,5 Reykjanesbær Aðalból byggingafélag ehf MFM Miðstöðin ehf. Bortækni ehf Bílnet, bílaréttingar og sprautun hf Pólýhúðun ehf Bókhaldsstofan ehf Bílrúðuþjónustan ehf Rafþing, rafverktaki Prófíll tannrétting slf Efnalaugin Glæsir Blikksmiðja Davíðs slf Seltjarnarnesbær Rafgeisli ehf Efnamóttakan hf Bókhalds- og rekstrarþjónusta Rafholt ehf Eiríkur og Einar Valur ehf Gunnars Þórarinssonar Vogar Rafmiðlun hf EÓ-Tréverk sf Dacoda ehf Hársnyrtistofa Hrannar Rafport ehf Fjarðarmót ehf DMM Lausnir ehf Reiðhjólaverslunin Hjólið ehf Fjölur ehf Fjölbrautaskóli Suðurnesja Kópavogur Reykofninn ehf-www.reykofninn.is Fjörukráin-Hótel Víking Grjótgarðar ehf 18 Rauðar rósir ehf RS snyrtivörur, L’occitane Flensborgarskólinn Húsagerðin hf, trésmiðja ALARK arkitektar ehf Ræsting BT ehf G.S. múrverk ehf Ísver ehf AMG Aukaraf ehf Skalli GT Verktakar ehf K Sport ÁF Hús ehf Skerping ehf Gunnars mæjónes ehf Ljósmyndastofan Nýmynd Ásborg slf Sólbaðstofan Sælan H. Jacobsen Málverk slf Bifreiðastillingin ehf Sport Company ehf Hafnar arðarhöfn Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum Bifreiðaverkstæði Kópavogs ehf Stífl uþjónustan ehf Hagtak hf Nesraf ehf Bílaklæðningar hf Suðurverk hf Hallbertsson ehf Ný-sprautun ehf Bílamarkaðurinn Svanur Ingimundarson málari H-Berg ehf Plexigler ehf Bílaverkstæði Kjartans og Þorgeirs sf Sveinn Ívarsson ehf Heimir og Jens ehf Rafeindir og Tæki ehf Bíljöfur ehf, gul gata Svissinn hjá Steina Héðinn Schindler lyftur hf Rafi ðn ehf Bliki bílamálun og réttingar ehf Tambi ehf HH Trésmiðja ehf Reiknistofa fi skmarkaða hf Blikksmiðjan Vík ehf Tengi ehf Hvalur hf Rekan ehf Brammer Ísland ehf Tækniþjónusta Ragnars G Gunnars- Íslenskir endurskoðendur/ráðgjöf ehf Rétt sprautun ehf Bremsan ehf sonar ehf Íslenskir lögmenn ehf Rörvirki sf, Lúðvík Gunnarsson Byggingarfélagið Bjarnaborg Útfararstofa Íslands ehf Kjartan Guðjónsson, tannlæknir Skartsmiðjan Delíla og Samson sf Vatn ehf Lögfræðimiðstöðin ehf Slæging ehf Dressmann á Íslandi ehf Vetrarsól ehf, verslun Markus Lifenet Starfsmannafélag Suðurnesja Efnissalan ehf Visitor, ferðaskrifstofa Micro-ryðfrí smíði ehf Suðurfl ug ehf Einar Beinteins ehf - Dúklagninga- ZO-ON International ehf Milli hrauna, heimilismatur TM Bygg ehf meistari Rafrún ehf TSA ehf Fagtækni ehf Garðabær Rúnir verktakar ehf UPS á Íslandi Ferli ehf Curaprox Ísland-www.facebook. S.G múrverk ehf Vísir, félag skipstjórnarmanna á Fjölvirki ehf com/curaproxiceland SBJ réttingar ehf Suðurnesjum Fríform ehf Fjallatindar ehf Scandinavian Restaurant Vökvatengi ehf GG Sport Geislatækni ehf - Laser þjónustan Snittvélin ehf Örk ehf GK heildverslun ehf Hagráð ehf Stólpi Gámar goddi.is Hannes Arnórsson ehf Strendingur ehf Grindavík Guðjón Gíslason, dúklagningameistari Hreyfi myndasmiðjan Svalþúfa ehf Bakaríið Hérastubbur ehf Habitat á Íslandi ehf Járnsmiðja Óðins Sæli ehf Grindin ehf, trésmiðja Hagbær ehf Kerfóðrun ehf  orShip Hópsnes ehf Hefi lverk ehf Krókur Trésmiðjan okkar ehf Ó S fi skverkun ehf Hilmar Bjarnason ehf, rafverktaki Loftorka Reykjavík ehf Umbúðamiðlun ehf Stakkavík ehf Hreinir Garðar ehf Magdalena Einarsdóttir Úthafsskip ehf Veitingastofan Vör ehf Hringás ehf Oliner System Iceland ehf Verkalýðsfélagið Hlíf Víkurhraun ehf Iðnaðarlausnir ehf Rafvirkinn ehf Vélrás bifreiða- og vélaverkstæði Þorbjörn hf Ingi hópferðir ehf Vélsmiðja Þorgeirs ehf Vélslípun og fl otun ehf Ísfi x ehf Vörukaup ehf, heildverslun Vélsmiðjan Altak ehf Sandgerði Íshúsið ehf Öryggisgirðingar ehf Vélsmiðjan Kofri ehf Fiskmarkaður Suðurnesja hf Jón Adólf ehf Víðir og Alda ehf Kambur ehf Víking Björgunarbúnaður

Velferð 29 Garður Stykkishólmur Súðavík Varmahlíð Amp rafverktaki ehf Ásklif ehf Súðavíkurhreppur Löngumýrarskóli Leikskólinn Gefnarborg Marz sjávarafurðir ehf Flateyri Stjórnendafélag Vesturlands Gisting og kajakaleiga Grænhöfða Siglufjörður Mosfellsbær Sæferðir ehf Sytra ehf Fjallabyggð Garðmenn ehf Glertækni ehf Grundarfjörður Suðureyri Akureyri Guðmundur S Borgarsson ehf Dodds ehf Hásteinn ehf Baugsbót ehf, bifreiðaverkstæði Gylfi Guðjónsson ökukennari, s: Þjónustustofan ehf Bílapartasalan Austurhlíð 6960042 Patreksfjörður Bílasala Akureyrar ehf Ísfugl ehf Ólafsvík Einherji ehf Blikkrás ehf Kvenfélag Kjósarhrepps Brauðgerð Ólafsvíkur ehf Vestmar ehf Bútur ehf Lionsklúbburinn Úa Mosfellsbæ Fiskmarkaður Íslands hf Eining-Iðja Matfugl ehf Ingibjörg ehf Tálknafjörður Finnur ehf Mosfellsbakarí Steinunn ehf Bókhaldsstofan Tálknafi rði Geisli Gleraugnaverslun Nonni litli ehf Útgerðarfélagið Guðmundur ehf Kvenfélagið Harpa Gróðrarstöðin Réttarhóll ehf-www. Nýja bílasmiðjan hf Stóra-Laugardalssókn rettarholl.is Vélsmiðjan Orri ehf Snæfellsbær Gróðrarstöðin Sólskógar ehf ÞÓB vélaleiga ehf Búðakirkja Þingeyri Grófargil ehf Brautin sf Hlíð hf Hellissandur Tengill, rafverktaki Húsprýði sf Apótek Vesturlands ehf Bifreiðaverkstæði Ægis Ingvarssonar Höldur ehf, bílaleiga Bifreiðastöð Þórðar Þ. Þórðarsonar Esjar ehf Drangsnes Index tannsmíðaverkstæði ehf Bifreiðaverkstæðið Ásinn ehf KG Fiskverkun ehf Rúna ehf Kjarnafæði hf Bílver, bílaverkstæði ehf Nónvarða ehf Kollgáta Arkitektur Fasteignasalan Hákot Sjávariðjan Rifi hf Hvammstangi Lögmannshlíð lögfræðiþjónusta ehf Framvinda ehf Skarðsvík ehf Bílagerði Múriðn ehf Grastec ehf Hótel Hvammstangi Pedromyndir ehf JG tannlæknastofa sf Búðardalur Langafi t Pípulagningaþjónusta Bjarna F Jón- Sementsverksmiðjan hf Rafsel Búðardal ehf Sláturhús KVH ehf assonar ehf Snókur verktakar ehf Rofi ehf Valfell fasteignasala Reykhólahreppur Blönduós S.Guðmundsson ehf, múrverktaki Verslunin Bjarg ehf Steinver sf Blönduóskirkja Samherji ehf Þörungaverksmiðjan hf Gistiheimilið Kiljan ehf Sigurgeir Svavarsson ehf, bygginga- Borgarnes Húnavatnshreppur verktaki B. Björnsson ehf Ísafjörður Kvenfélag Svínavatnshrepps Sjúkrahúsið á Akureyri Bifreiðaverkstæðið Hvannnes ehf Bílasmiðja S.G.B. ehf Maggi málari ehf Tannlæknastofa Árna Páls Borgarbyggð GG málningarþjónusta ehf Pöntunar og viðgerðarþjónusta Villa Tannlæknastofa Hauks og Bessa Dýralæknaþjónusta Vesturlands ehf Hamraborg ehf ehf Trésmíðaverkst Trausta ehf Eyja- og Miklaholtshreppur, Snæfells- Harðfi skverkun Finnboga, s: 456 3250 Skagabyggð Tölvís sf nesi Ísblikk ehf Stéttarfélagið Samstaða Vélaleiga HB ehf Garðyrkjustöðin Laugaland hf Ískrókur ehf Vilko ehf Vélsmiðjan Ásverk ehf Icelandair Hótel Hamar Orkubú Vest arða ohf Kvenfélag Stafholtstungna Skipsbækur ehf Skagaströnd Grenivík Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi Tækniþjónusta Vest arða ehf Vík ehf Darri ehf Skorradalshreppur Verkstjórafélag Vest arða Grýtubakkahreppur Sprautu- og bifreiðaverkstæðið Borg- Sauðárkrókur arness sf Bolungarvík Bókhaldsþjónusta KOM ehf Grímsey Trésmiðja Pálma ehf Hálsaskóg Bolungarvíkurkaupstaður Eftirlæti - snyrtistofa og verslun Fiskmarkaður Grímseyjar ehf Skorradal Endurskoðun Vest arða ehf Fjólmundur ehf Sigurbjörn ehf Velverk ehf Fiskmarkaður Vest arða hf Friðrik Jónsson ehf S.Z.Ól. trésmíði ehf Háskólinn á Hólum Dalvík Reykholt Sigurgeir G. Jóhannsson ehf Iðnsveinafélag Skaga arðar Bruggsmiðjan Kaldi ehf Garðyrkjustöðin Sólbyrgi Vélvirkinn sf Lykill sf Dalvíkurkirkja Verslun Haraldar Júlíussonar EB ehf Verslunarmannafélag Skaga arðar Steypustöðin Dalvík ehf

30 Málgagn Hjartaheilla Sæplast Iceland ehf Reyðarfjörður Kökugerð H P ehf Flúðir Vélvirki ehf, verkstæði Fjarðabyggð Málarinn Selfossi ehf Flúðaverktakar ehf Tærgesen, veitinga- og gistihús Málningarþjónustan ehf Hitaveita Flúða og nágrennis Húsavík Mjölnir, vörubílstjórafélag Hrunamannahreppur B11 ehf Eskifjörður Mömmumatur Selfossi Kvenfélag Hrunamannahrepps E G Jónasson rafmagnsverkstæði Egersund Ísland ehf Pípulagnir Helga ehf Varmalækur ehf Heimabakarí Húsavík Fjarðaþrif ehf Pylsuvagninn Selfossi við brúarend- Höfðavélar ehf H.S. Lækning ehf ann Hella Samgönguminjasafnið Ystafelli R.H.gröfur ehf Reykhóll ehf Ásahreppur Skóbúð Húsavíkur ehf veitingar - Veisluþjónusta Dýralæknamiðstöðin ehf Stórey ehf Neskaupstaður Skóbúð Selfoss - Axel Ó Ljósá ehf Trésmiðjan Rein ehf Bílaverkstæði Önundar ehf Stálkrókur ehf Söluskálinn Landvegamótum ehf Vermir sf Síldarvinnslan hf Tré og straumar ehf Trésmiðjan Ingólfs ehf Ökuskóli Húsavíkur Vélaverkstæði Þóris ehf Fáskrúðsfjörður Vélaþjónusta Ingvars Hvolsvöllur Laugar Fáskrúðs arðarkirkja Vélsmiðja Suðurlands ehf Eyvindarhólasókn, Austur-Eyja öll- Kvenfélag Reykdæla Loðnuvinnslan hf Ökuskóli Suðurlands ehf um Vöggur ehf Ferðaþjónusta bænda Stóru-Mörk Mývatn Hveragerði Félag íslenskra bifreiðaeiganda Hlíð ferðaþjónusta ehf Djúpavogur Bíl-X ehf, bifreiðaverkstæði Krappi ehf, byggingaverktakar Mývatn Tours Mývatnssveit S.G. Vélar ehf, verkstæði Ficus ehf Ólafur Árni Óskarsson Sel Hótel, Mývatn Hótel Örk Rangárþing eystra Vogar ferðaþjónusta Höfn í Hornafi rði Hveragerðiskirkja Skógasafn Skógum Bjarnanessókn Kjörís ehf Snyrtistofan Ylur Kópasker Funi ehf, sorphreinsun Kvenfélag Öxfi rðinga Króm og hvítt ehf Þorlákshöfn Vík Málningarþjónusta Horna ehf Bergverk ehf RafSuð ehf Raufarhöfn Rósaberg ehf Fiskmark ehf Önundur ehf Sveitafélagið Horna örður Hreingerningarþjónusta Suðurlands - Kirkjubæjarklaustur Uggi SF-47 Hreint um allt suðurland Hótel Klaustur Þórshöfn Þrastarhóll ehf Sveitarfélagið Ölfus Systrakaffi ehf Geir ehf Þorlákshafnarhöfn Selfoss Þorlákskirkja Egilsstaðir Bifreiðaverkstæðið Klettur ehf 2Þ ehf Aust arðafl utningar ehf Bjarnabúð Ölfus Áhaldaleigan ehf Ágúst Bogason ehf Búhnykkur sf Eldhestar ehf Bergur VE44 Bókráð, bókhald og ráðgjöf ehf Byggingafélagið Laski ehf Ferðaþjónustan Núpum-www.nupar.is Bílaverkstæði Sigurjóns Fljótsdalshérað Café Mika Reykholti Hraunsós ehf Gröfuþjónustan Brinks ehf Héraðsprent ehf Fasteignasalan Árborgir ehf Ísfélag Vestmannaeyja hf Myllan ehf, s: 470 1700 Ferðaþjónustan Úthlíð-www.uthlid. Stokkseyri Miðstöðin ehf Tréiðjan Einir ehf is s: 699 5500 Kvenfélag Stokkseyrar Teiknistofa Páls Zóphóníassonar ehf Ökuskóli Austurlands sf Gistihúsið Álftröð Vinnslustöðin hf Laugarvatn Gólfl ist ehf Vöruval ehf Seyðisfjörður Guðjón Þórir Sigfússon Menntaskólinn að Laugarvatni Seyðis arðarkaupstaður Hótel Gullfoss Kjarna-bókhald ehf

Velferð 31 Stuðningsnet sjúklingafélaganna

Hjartaheill er aðili að Stuðningsnetinu sem er samstarfsvettvangur íslenskra sjúklingafélaga sem byggir á faglegum ferlum við jafningjastuðning við sjúklinga og aðstandendur þeirra studningsnet.is

Jafningjastuðningur

• Hefur þú þörf fyrir að tala við aðra sem hafa verið í sömu aðstæðum?

• Veltir þú fyrir þér hvernig aðrir hafa tekist á við að greinast með sjúkdóm?

• Ertu hugsi y r því hvaða áhrif sjúkdómurinn muni hafa á daglegt líf þitt eða ölskyldu þinnar

Faglegt og gæðastýrt ferli við jafningjastuðning

Aðildarfélög Stuðningsnetsins óska eftir sjálfboðaliðum sem vilja gerast stuðningsfulltrúar.

Verðandi stuðningsfulltrúi fer gegnum ítarlegt viðtal til að ganga úr skugga um hvort viðkomandi hefur unnið úr eigin málum og er í stakk búinn að aðstoða aðra.

Stuðningsfulltrúar sitja 2 x 4 klukkustunda námskeið í jafningjastuðningi sem byggir á þrautreyndri fyrirmynd frá Krafti, stuðningsfélagi fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur þeirra.

Skjólstæðingar leita til Stuðningsnets sjúklingafélaganna gegnum studningsnet.is.

Fagmenntaðir umsjónaraðilar velja skjólstæðingi stuðningsfulltrúa við hæ að undangengnu viðtali og mati.

Stuðningurinn getur farið fram í síma, tölvupósti eða augliti til auglitis, samkvæmt samkomulagi skjólstæðings og stuðningsfulltrúa.

Umsjónaraðilar aa endurgjafar um hvernig til tókst hjá bæði skjólstæðingi og stuðningsfulltrúa og grípa til viðeigandi ráðstafana ef frávik koma upp.

Stuðningsfulltrúar hljóta viðeigandi símenntun með reglulegu millibili.

Stuðningsnet sjúklingafélaganna | studningsnet.is | 888-6623