128. löggjafarþing 2002–2003. Þskj. 824 — 406. mál.

Svar landbúnaðarráðherra við fyrirspurn Helgu Halldórsdóttur um búsetu á jörðum.

1. Á hve mörgum lögbýlum er nú a. sauðfjárbúskapur, b. kúabúskapur, c. blönduð bú (sauðfjárbú og kúabú), d. hrossarækt, e. alifuglarækt, f. svínarækt, g. ferðaþjónusta, h. skógrækt, i. eyðibýli, sundurliðað eftir sveitarfélögum?

Sauðfjárbú,kúabú og blönduð bú. Hér á eftir kemur fram fjöldi búa, skipt eftir sveitarfélögum, samkvæmt greiðslumarki sauðfjár 2002, greiðslumarki mjólkur 2002–2003 og sauðfjárinnleggi 2002. Á listanum eru bú með greiðslumark yfir 10ærgildi eða sauðfjárinnlegg yfir 400kg. Blönduð bú (sauðfjár- og kúabú) hafa minna en 80% af greiðslumarki í annarri búgrein- inni og meira en 20% af greiðslumarki í hinni.

Sveitarfélag Kúabú Blönduð bú Sauðfjárbú Reykjavík 1 05 Kópavogur 00 1 Garðabær 00 2 Bessastaðahreppur 00 1 Mosfellsbær 1 02 Kjósarhreppur 8 1 11 Grindavík 00 4 Hvalfjarðarstrandarhreppur 3 1 7 Skilmannahreppur 3 1 4 Innri-Akraneshreppur 5 1 5 Leirár- og Melahreppur 5 09 Borgarfjarðarsveit 18 3 39 Borgarbyggð 46 13 82 Kolbeinsstaðahreppur 7 5 7 Eyja- og Miklaholtshreppur 4 3 7 Snæfellsbær 5 3 11 Eyrarsveit 3 1 8 3 1 6 Stykkishólmur 00 1 2

Sveitarfélag Kúabú Blönduð bú Sauðfjárbú Dalabyggð 7 1065 Saurbæjarhreppur 4 013 Ísafjarðarbær 5 7 27 Bolungarvík 1 05 Vesturbyggð 103 18 Súðavíkurhreppur 2 4 7 Árneshreppur 0012 00 5 Hólmavíkurhreppur 0024 Broddaneshreppur 0019 Bæjarhreppur 03 18 Siglufjörður 00 1 Húnaþing vestra 13 14 83 Áshreppur 2 013 Sveinsstaðahreppur 2 4 12 Torfalækjarhreppur 2 3 10 Svínavatnshreppur 3 7 13 Bólstaðarhlíðarhreppur 7 2 16 Engihlíðarhreppur 3 2 9 Höfðahreppur 00 1 Skagabyggð 5 4 14 13 1 16 Skagafjörður 56 7 132 00 2 Ólafsfjörður 00 3 Dalvíkurbyggð 29 014 Arnarneshreppur 6 1 7 Hörgárbyggð 205 18 Eyjafjarðarsveit 52 3 19 Svalbarðsstrandarhreppur 100 5 Grýtubakkahreppur 5 011 Þingeyjarsveit 15 18 32 Skútustaðahreppur 2 6 23 Reykdælahreppur 12 2 11 Aðaldælahreppur 12 4 14 Reykjahreppur 4 1 4 Tjörneshreppur 3 1 9 Kelduneshreppur 0019 Öxarfjarðarhreppur 0031 Svalbarðshreppur 0019 Sauðaneshreppur 00 7 Skeggjastaðahreppur 00 7 Vopnafjarðarhreppur 5 3 19 Norður-Hérað 4 1 50 Fljótsdalshreppur 0016 Fellahreppur 0011 Borgarfjarðarhreppur 0014 Seyðisfjarðarhreppur 1 03 Austur-Hérað 16 5 25 Mjóafjarðarhreppur 00 2 3

Sveitarfélag Kúabú Blönduð bú Sauðfjárbú Fjarðabyggð 3 011 Fáskrúðsfjarðarhreppur 01 11 Stöðvarhreppur 00 1 Breiðdalshreppur 2 016 Djúpavogshreppur 2 4 23 Hornafjarðarbær 9 7 57 Skaftárhreppur 4 28 52 Mýrdalshreppur 13 6 16 Rangárþing eystra 62 23 58 Rangárþing ytra 18 7 32 Ásahreppur 6 1 7 Djúpárhreppur 3 08 Gaulverjabæjarhreppur 17 01 Árborg 12 03 Hraungerðishreppur 14 2 2 Villingaholtshreppur 13 1 8 Skeiða- og Gnúpverjahreppur 34 2 12 28 7 11 Bláskógabyggð 21 1 27 Grímsnes- og Grafningshreppur 3 2 20 Hveragerði 01 0 Sveitarfélagið Ölfus 2 018 Samtals 699 247 1.537

Hrossarækt. Fjöldi lögbýla með fimm hryssur eða fleiri, samkvæmt fóðurgæsluskýrslum 2001, var sem hér má sjá.

Sveitarfélag Fjöldi Sveitarfélag Fjöldi Reykjavík 3 Grýtubakkahreppur 3 Mosfellsbær 8 Ljósavatnshreppur 4 Kjósarhreppur 11 Bárðdælahreppur 2 Hvalfjarðarstrandarhreppur 7 Skútustaðahreppur 4 Skilmannahreppur 6 Reykdælahreppur 5 Innri-Akraneshreppur 6 Aðaldælahreppur 8 Leirár- og Melahreppur 12 Reykjahreppur 4 Skorradalshreppur 2 Tjörneshreppur 3 Borgarfjarðarsveit 52 Kelduneshreppur 2 Hvítársíðuhreppur 5 Öxarfjarðarhreppur 3 Borgarbyggð 56 Svalbarðshreppur 5 Kolbeinsstaðahreppur 13 Þórshafnarhreppur 3 Eyrarsveit 4 Fjarðabyggð 2 Helgafellssveit 2 Skeggjastaðahreppur 1 Stykkishólmur 1 Vopnafjarðarhreppur 8 Eyja- og Miklaholtshreppur 9 Fljótsdalshreppur 6 Snæfellsbær 6 Fellahreppur 1 Saurbæjarhreppur 5 Borgarfjarðarhreppur 3 Dalabyggð 49 Norður-Hérað 2 Bolungarvík 2 Fáskrúðsfjarðarhreppur 3 4

Sveitarfélag Fjöldi Sveitarfélag Fjöldi Ísafjarðarbær 3 Breiðdalshreppur 8 Reykhólahreppur 3 Djúpavogshreppur 3 Vesturbyggð 2 Austur-Hérað 18 Kaldrananeshreppur 1 Hornafjarðarbær 27 Hólmavíkurhreppur 3 Árborg 18 Kirkjubólshreppur 1 Mýrdalshreppur 11 Bæjarhreppur 8 Skaftárhreppur 17 Skagafjörður 176 Austur-Eyjafjallahreppur 12 Húnaþing vestra 103 Vestur-Eyjafjallahreppur 17 Áshreppur 19 Austur-Landeyjahreppur 40 Sveinsstaðahreppur 19 Vestur-Landeyjahreppur 33 Torfalækjarhreppur 16 Fljótshlíðarhreppur 15 Blönduós 1 Hvolhreppur 15 Svínavatnshreppur 24 Rangárvallahreppur 17 Bólstaðarhlíðarhreppur 18 Ásahreppur 24 Engihlíðarhreppur 15 Djúpárhreppur 16 Vindhælishreppur 10Holta- og Landsveit 57 Höfðahreppur 1 Gaulverjabæjarhreppur 18 Skagahreppur 8 Hraungerðishreppur 15 Akrahreppur 36 Villingaholtshreppur 19 Ólafsfjörður 1 Skeiðahreppur 18 Dalvíkurbyggð 13 Gnúpverjahreppur 16 Arnarneshreppur 11 Hrunamannahreppur 31 Skriðuhreppur 5 Biskupstungnahreppur 29 Öxnadalshreppur 1 Laugardalshreppur 11 Glæsibæjarhreppur 13 Þingvallahreppur 1 Eyjafjarðarsveit 34 Ölfus 21 Svalbarðsstrandarhreppur 2 Grímsnes- og Grafningshreppur 14 Samtals 1.419

Alifuglarækt. Hér kemur fram fjöldi lögbýla með 50 hænur eða fleiri á forðagæsluskýrslum 2001.

Sveitarfélag Fjöldi Sveitarfélag Fjöldi Reykjavík 2 Reykjahreppur 1 Kópavogur 1 Seyðisfjörður 1 Garðabær 1 Fjarðabyggð 1 Mosfellsbær 2 Austur-Hérað 1 Kjósarhreppur 2 Hornafjarðarbær 1 Vatnsleysustrandarhreppur 1 Ásahreppur 1 Eyrarsveit 1 Hraungerðishreppur 1 Engihlíðarhreppur 1 Hrunamannahreppur 1 Dalvíkurbyggð 3 Ölfushreppur 1 Svalbarðsstrandarhreppur 1 Grímsnes- og Grafningshreppur 1 Samtals 25 5

Svínarækt. Fjöldi lögbýla með svín á forðagæsluskýrslum 2001 var eins og fram kemur í töflu.

Sveitarfélag Fjöldi Sveitarfélag Fjöldi Reykjavík 2 Hornafjarðarbær 2 Vatnsleysustrandarhreppur 1 Árborg 1 Leirár- og Melahreppur 1 Mýrdalshreppur 3 Borgarfjarðarsveit 1 Vestur-Landeyjahreppur 1 Borgarfjarðarbyggð 2 Djúpárhreppur 1 Áshreppur 1 Villingaholtshreppur 1 Engihlíðarhreppur 1 Skeiðahreppur 2 Hríseyjarhreppur 1 Gnúpverjahreppur 2 Glæsibæjarhreppur 1 Hrunamannahreppur 2 Eyjafjarðarsveit 2 Þingvallahreppur 1 Reykdælahreppur 1 Ölfushreppur 1 Aðaldælahreppur 1 Grímsnes- og Grafningshreppur 2 Norður-Hérað 1 Samtals 35

Ferðaþjónusta. Innan vébanda Ferðaþjónustu bænda eru 122 aðilar sem stunda ferðaþjónustu á lögbýlum. Þar að auki eru 15–20sem stunda ferðaþjónustu á lögbýlum utan samtaka ferðaþjónustu- bænda. Tölur þessar miðast við þá sem selja gistingu auk annarrar þjónustu. Allmargir aðilar á lögbýlum bjóða ýmiss konar þjónustu fyrir ferðamenn, t.d. hestaferðir, án þess að gisting eða önnur þjónusta sé jafnframt í boði, en upplýsingar um fjölda þeirra eru ekki fyrir hendi.

Skógrækt. Ekki eru til staðar tölur um skiptingu lögbýla með skógrækt milli sveitarfélaga, en hér er tilgreindur fjöldi býla sem eru með samning við landshlutaverkefni í skógrækt. Árslok 2001 Fjöldi Héraðsskógar 109 Suðurlandsskógar 230 Norðurlandsskógar 89 Vesturlandsskógar 69 Skjólskógar 13 Austurlandsskógar 8 Samtals 518

Eyðibýli. Fjöldi eyðibýla samkvæmt jarðaskrá 1. desember 2001 var eftirfarandi: Sveitarfélag Fjöldi Sveitarfélag Fjöldi Reykjavík 21 Grímseyjarhreppur 1 Kópavogur 2 Arnarneshreppur 17 Garðabær 9 Eyjafjarðarsveit 34 Hafnarfjörður 2 Hörgárbyggð 29 Bessastaðahreppur 7 Svalbarðsstrandarhreppur 3 Mosfellsbær 27 Grýtubakkahreppur 13 Kjósarhreppur 13 Hálshreppur 15 Reykjanesbær 3 Ljósavatnshreppur 11 6

Sveitarfélag Fjöldi Sveitarfélag Fjöldi Grindavíkurbær 9 Bárðdælahreppur 6 Sandgerðisbær 16 Skútustaðahreppur 10 Gerðahreppur 15 Reykdælahreppur 20 Vatnsleysustrandarhreppur 21 Aðaldælahreppur 8 Akraneskaupstaður 1 Reykjahreppur 3 Hvalfjarðarstrandarhreppur 10Tjörneshreppur 5 Skilmannahreppur 5 Kelduneshreppur 22 Innri-Akraneshreppur 2 Öxarfjarðarhreppur 28 Leirár- og Melahreppur 2 Svalbarðshreppur 13 Skorradalshreppur 6 Þórshafnarhreppur 19 Borgarfjarðarsveit 29 Seyðisfjarðarkaupstaður 7 Hvítársíðuhreppur 1 Fjarðabyggð 38 Borgarbyggð 60Skeggjastaðahreppur 20 Kolbeinsstaðahreppur 11 Vopnafjarðarhreppur 20 Eyrarsveit 12 Fljótsdalshreppur 9 Helgafellssveit 13 Fellahreppur 11 Eyja- og Miklaholtshreppur 25 Borgarfjarðarhreppur 27 Snæfellsbær 41 Norður-Hérað 29 Saurbæjarhreppur 17 Mjóafjarðarhreppur 13 Dalabyggð 95 Fáskrúðsfjarðarhreppur 12 Reykhólahreppur 53 Stöðvarhreppur 9 Tálknafjarðarhreppur 10Breiðdalshreppur 18 Vesturbyggð 64 Djúpavogshreppur 17 Bolungarvíkurkaupstaður 6 Austur-Hérað 36 Ísafjarðarbær 98 Sveitarfélagið Hornafjörður 33 Súðavíkurhreppur 33 Mýrdalshreppur 36 Árneshreppur 23 Skaftárhreppur 25 Kaldrananeshreppur 23 Austur-Eyjafjallahreppur 17 Hólmavíkurhreppur 26 Vestur-Eyjafjallahreppur 9 Kirkjubólshreppur 6 Austur-Landeyjahreppur 10 Bæjarhreppur 17 Vestur-Landeyjahreppur 10 Broddaneshreppur 6 Fljótshlíðarhreppur 12 Húnaþing vestra 87 Hvolhreppur 9 Áshreppur 9 Rangárvallahreppur 19 Sveinsstaðahreppur 3 Ásahreppur 12 Torfalækjarhreppur 9 Djúpárhreppur 7 Blönduósbær 2 Holta- og Landsveit 33 Svínavatnshreppur 7 Sveitarfélagið Árborg 23 Bólstaðarhlíðarhreppur 12 Gaulverjabæjarhreppur 11 Engihlíðarhreppur 6 Hraungerðishreppur 8 Vindhælishreppur 5 Villingaholtshreppur 18 Höfðahreppur 1 Skeiðahreppur 4 Skagahreppur 15 Gnúpverjahreppur 17 Siglufjarðarkaupstaður 2 Hrunamannahreppur 11 Sveitarfélagið Skagafjörður 144 Biskupstungnahreppur 24 Akrahreppur 11 Laugardalshreppur 7 Akureyrarbær 13 Þingvallahreppur 7 Húsavíkurkaupstaður 1 Hveragerðisbær 1 Ólafsfjarðarbær 12 Sveitarfélagið Ölfus 45 Dalvíkurbyggð 29 Grímsnes- og Grafningshreppur 24 Alls 2.163 7

2. Hversu margar jarðir eða landspildur voru teknar úr landbúnaðarnotkun á árunum 1998–2001, sundurliðað eftir árum og sveitarfélögum? Í töflunni kemur fram heildarfjöldi heilla jarða, einstakra landspildna og lóða undir hús sem hætt var að nota til landbúnaðar hvert tiltekið ár.

Fjöldi 1998: Biskupstungnahreppur 1 Hvalfjarðarstrandarhreppur 1 Skorradalshreppur 1

1999: Borgarbyggð 1 Grímsnes- og Grafningshreppur 1 Kjósarhreppi 1 Ölfus 1

2000: Borgarbyggð 2 Glæsibæjarhreppur 2 Kjalarneshreppur 1 Ljósavatnshreppur 1 Reykdælahreppur 1 Skorradalshreppur 1

2001: Borgarbyggð 2 Fljótshlíðarhreppur 1 Gnúpverjahreppur 1 Hrunamannahreppur 1 Hvalfjarðarstrandarhreppur 1 Hörgárbyggð 1 Ljósavatnshreppur 1 Reykjahreppur 1 Skútustaðahreppur 1 Ölfushreppur 2 Öxarfjarðarhreppur 1