48. TÖLUBLAÐ 21. ÁRGANGUR — MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* — MIÐVIKUDAGUR 10. MARS 2021 Fær risasummu fyrir Creditinfo

Creditinfo Group er verðmetið á hátt í 30 milljarða króna af sjóðnum LLCP sem keypti meirihluta. Virði hlutar sem stofnandi seldi metinn á um 10 milljarða.

VIÐSKIPTI Kaupverð bandaríska Ég var í ökumanns- framtakssjóðsins Levine Leichtman sætinu, færði mig Capital Partners (LLCP) á meirihluta hlutafjár Creditinfo Group, móður­ yfir í farþegasætið og er félags Creditinfo á Íslandi, samsvarar núna kominn aftur í. því að íslenska félagið sé verðmetið á allt að 30 milljarða króna, sam­ Reynir Grétarsson, kvæmt heimildum Markaðarins. stofnandi Credit­ Stærsti hluthafi sjóðsins saman­ info stendur af afkomendum stofnanda IKEA-keðjunnar. „Ég var í ökumannssætinu, færði mig yfir í farþegasætið og er núna kominn aftur í,“ segir Reynir Grét­ endanum breytt því. „Vægi starf­ arsson, stofnandi Creditinfo, um seminnar á Íslandi hefur minnkað aðkomu sína að félaginu eftir söluna. hægt og rólega í gegnum tíðina og Eins og fram kom í tilkynningunni það mun væntanlega halda áfram,“ um kaupin í gær heldur Reynir sæti segir hann. Reynir steig til hliðar í stjórn og er jafnframt annar stærsti sem forstjóri fyrir meira en þremur hluthafi félagsins eftir söluna. Reyn­ árum eftir að hafa staðið í brúnni í ir, sem átti fyrir 70 prósenta hlut, tuttugu ár. „Það má segja að ferlið heldur eftir 35 prósenta hlut. hafi hafist þá vegna þess að ef þú ert Kaupverðið er trúnaðarmál en bæði eigandi og forstjóri þá geturðu samkvæmt heimildum Markaðarins ekki selt fyrirtæki nema með því miðar það við að fyrirtækið sé í heild að selja sjálfan þig með. Kaupendur sinni metið á 20-30 milljarða króna vilja ákveðinn stöðugleika,“ segir – endanleg fjárhæð veltur á ákveðn­ Reynir. Fyrir um einu og hálfu ári um fjárhagslegum markmiðum – og hófst síðan leit að kaupanda, sem má því ætla að virði hlutarins sem tafðist vegna kórónakreppunnar. Reynir selur sé allt að 10 milljarðar. Kaupandinn LLCP er með um 11,7 Creditinfo sérhæfir sig í miðlun milljarða Bandaríkjadala, jafnvirði fjárhags- og viðskiptaupplýsinga um 1.500 milljarða króna, í stýr­ og ráðgjöf tengdri áhættumati og ingu og hefur fjárfest í yfir 90 fyrir­ áhættustýringu fyrirtækja. Fyrir­ tækjum. Reynir segir að einn stærsti tækið var stofnað á Íslandi 1997 og hluthafinn í sjóðnum sé sænska hjá því starfa rúmlega 400 manns í Kamprad-fjölskyldan, afkom­ yfir 30 starfsstöðvum um allan heim. endur Ingvars Kamprad, stofn­ Höfuðstöðvarnar eru á Höfðabakka anda IKEA-keðjunnar. „Þetta eru en minnkandi vægi starfseminnar alvöru fjárfestar,“ bætir Reynir við. á Íslandi og nýtt eignarhald gæti á – þfh / sjá Markaðinn

Mesta tap í Alvotech fær um sögu Elkem fimm milljarða

VIÐSKIPTI Mesta tap í rekstrar­ VIÐSKIPTI Líftæknifyrirtækið Alvo­ sögu járnblendiverksmiðjunnar á tech hefur lokið fjármögnun að jafn­ Grundartanga varð á síðasta ári, en virði 4,5 milljarða króna, en í þeim tapið nam 2,2 milljörðum króna. hópi sem leggur félaginu nú til fé eru Álfheiður Ágústsdóttir, forstjóri íslenskir fjárfestar. Það er í fyrsta Elkem Ísland sem rekur verksmiðj­ sinn sem innlendir fjárfestar, sem una, segir að miklar kostnaðar­ eru ekki hluti af stjórnendateymi hækkanir vegna hærra raforku­ félagsins, koma í eigendahópinn. verðs og lágt afurðaverð hafi skilað Markaðsvirði Alvotech eftir þessa þeirri niðurstöðu. síðustu fjármögnun nemur um 2,4 „Landsvirkjun vill fá sambærilegt milljörðum dala. Samtals hefur Alvo­ verð og aðrir raforkuframleiðendur tech sótt sér um 100 milljónir dala í í Evrópu. Það er skiljanlegt sjónar­ nýtt hlutafé á fjórum mánuðum. mið. Hins vegar viljum við líka fá Með þeirri fjármögnun sem nú er sambærilegt verð og kaupendur í lokið er talið að búið sé að tryggja þeim löndum sem við berum okkur rekstur fyrirtækisins fram að hluta­ Eftir heldur rólega daga í veðrinu er von á miklum breytingum sem fá fólk til að setja upp húfur og jafnvel vettlinga. saman við, til að mynda í Noregi,“ fjárútboði og skráningu á markað Þetta ágæta fólk nýtti síðasta góðviðrisdaginn í bili til að viðra bæði börn og gæludýr í Hjómskálagarðinum. Veður- segir Álfheiður. – thg / sjá Markaðinn erlendis á árinu. – hae / sjá Markaðinn stofan hefur gefið út gula viðvörun fyrir fjögur svæði þar sem vindur mun blása af norðri. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON 2 FRÉTTIR ∙ F RÉTTABLAÐIÐ 10. MARS 2021 MIÐVIKUDAGUR

Vegrið verður sett upp á slysstað

Gular viðvaranir hafa verið gefnar út víða um land. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Bálhvasst víða um land í dag

VEÐUR Veðurstofa Íslands hefur gefið út gular viðvaranir fyrir fjögur spásvæði í dag, Faxaflóa, Breiða- fjörð, Vestfirði og Strandir og Norð- urland vestra. Víða er gert ráð fyrir allhvassri norðanátt, en hvassviðri eða stormi um landið norðvestanvert síðdegis.

Varað er við hvassviðri eða stormi, snjókomu eða hríð og versnandi akstursskilyrðum, þá einkum á fjall- vegum. Á Faxaflóa er spáð hvassviðri eða stormi og jafnvel staðbundnu roki og hríð á Snæfellsnesi. Snarpar vindhviður við fjöll. Varasamt fyrir bíla sem taka á sig mikinn vind. Við Breiðafjörð, á Vestfjörðum á Ströndum og Norðurlandi vestra er útlit fyrir hvassviðri eða storm og snjókomu eða skafrenning. Grjóti hefur nú verið komið fyrir í Áslandshverfi í Hafnarfirði þar sem mannlaus bíll rann niður brekku og lenti svo á tveggja ára dreng á sunnu- Versnandi akstursskilyrði og blint, daginn var. Drengurinn hefur verið útskrifaður af gjörgæsludeild og er líðan hans sögð góð. Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri Hafnarfjarðar, segir einkum á fjallvegum. – hó að komið sé í ferli að setja upp vegrið á svæðinu sem muni koma í veg fyrir að slys af þessu tagi geti átt sér stað þar aftur. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Launin hjá forstjóra OR hækka um 370 þúsund Hefðu fremur kosið að

KJARAMÁL Stjórn Orkuveitu Reykja- víkur hefur ákveðið að hækka laun Bjarni Bjarnason, geta lokið prófunum Bjarna Bjarnasonar, forstjóra fyrir- forstjóri Orku- tækisins um 370 þúsund krónur á veitu Reykja- mánuði og eru þau nú orðin nærri víkur. 2,9 milljónir króna. Thelma, Birta og Saga voru í samræmdu prófi í íslensku þegar vefur Mennta- Fyrir hækkunina, sem gildir frá nýliðnum mánaðamótum, voru for- málastofnunar hrundi. Þær segja aðstæðurnar hafa verið óþægilegar. Sálfræð- stjóralaun Bjarna 2.502.343 krónur. Mánaðarlaun Bjarna ingur segir ekki mikið hafa borið á alvarlegri vanlíðan í þessum aðstæðum. Þau eru nú orðin 2.872.669 krónur. Bjarnasonar, forstjóra OR, Hækkunin, sem sögð er veitt að eru nú 2.872.669 krónur. Til MENNTAMÁL „Það er mjög skrítið að undangengnu mati á frammistöðu viðbótar fær hann þriggja það hafi ekki verið séð fyrir því að Bjarna í starfinu, nemur 14,8 pró- svona gæti ekki gerst í miðju prófi sentum. milljóna króna eingreiðslu. af því að þetta var ekki að gerast í Þá fær forstjórinn eingreiðslu upp fyrsta skipti,“ segir Thelma Gunn- á þrjár milljónir króna „vegna þess arfyrirtækið PWC til að vinna fyrir arsdóttir, nemandi í níunda bekk í að launakjör hans hafa ekki verið sig könnun á launum forstjóra og Hagaskóla. uppfærð í tvö ár,“ eins og segir í aðalframkvæmdastjóra í stóriðju- Hún er ein þeirra sem var í sam- samþykkt stjórnarinnar. Fyrrnefnd og veitustarfsemi annars vegar og ræmdu prófi í íslensku þegar vefur prósentuhækkun, að frátalinni ein- hjá fyrirtækjum með yfir 40 millj- Menntamálastofnunar hrundi greiðslunni, er um það bil í takti arða króna í veltu hins vegar. Náði vegna álags í fyrradag, en það var við hækkun launavísitölu á síðustu könnunin til 24 fyrirtækja. Kom þriðja árið í röð sem vefurinn tveimur árum. þar fram að heildarlaun þessa hóps hrundi í samræmdu prófi. Birta Í aðdraganda launahækkunar voru að meðaltali 4.159.000 krónur Ósk Kjartansdóttir, nemandi í Rétt- forstjórans fékk OR endurskoðun- á mánuði í fyrra. – gar arholtsskóla og Saga Eldarsdóttir í Hagaskóla, voru einnig í prófinu og eru þær sammála Thelmu um að ganga hefði átt úr skugga um að ferming framundan? vefurinn þyldi álagið. „Ég datt út af vefnum í miðju prófi og það var mjög óþægileg til- finning,“ segir Birta, en henni tókst að komast aftur inn í prófið eftir nokkrar tilraunir. „Ég er ekki viss Nemendur náðu ekki að ljúka samræmdu prófunum. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON um að mér hefði endilega gengið betur ef þetta hefði ekki gerst en Það getur verið en allar eru þær sammála um að þetta var mjög óþægilegt,“ segir þroskandi að takast aðstæðurnar hafi verið pirrandi. hún. „Þetta vakti ekki upp kvíða hjá Hrun vefsins varð til þess að sam- á við óvissu og átta sig á því mér en veit að sumum fannst þetta ræmdum prófum í bæði íslensku og að hlutirnir geta klikkað. dálítið erfitt,“ segir Birta. stærðfræði sem nemendur áttu að Álfheiður Guðmundsdóttir, for- myndabas! þreyta í gær og í dag varð að fresta. Álfheiður Guð- maður fagdeildar sálfræðinga við Stelpurnar eru allar sammála um að mundsdóttir, for- skóla, segir ekki mikið hafa borið Partýbúðin hefur tekið við rekstri þær hefðu glaðar vilja ljúka því að maður fagdeildar á því að nemendur hafi leitað til tækjaleigunnar booth.is þar sem þreyta prófin í þessari viku, en ekki sálfræðinga við skólasálfræðinga vegna málsins. leigja má allskyns græjur fyrir partýið! liggur enn fyrir nákvæm dagsetning skóla „Fólk er almennt ósátt við að tölvu- prófdaga. kerfið hafi klikkað en ég hef ekki „Ég var búin að læra fyrir þessi heyrt af áhyggjum af líðan ein- próf alla helgina á undan og nú þarf stakra nemenda,“ segir hún. Sjá nánar á booth.is ég að gera það aftur, í það minnsta að hún sé svekkt yfir því að hafa Hún segir eðlilegt að pirringur rifja upp það sem ég var búin að ekki getað klárað prófin í vikunni. myndist meðal nemenda og að læra,“ segir Thelma. „Sumum fannst gott að fá auka tíma aðstæðurnar skapi óvissu. „En það Faxafeni 11, 108 Reykjavík S: 534-0534 „Ég veit líka um krakka sem til að læra en ég var búin að læra getur verið þroskandi að takast á misstu af skíðaferðum og alls konar undir þessi próf,“ segir hún. við óvissu og átta sig á því að hlut- www.partybudin.is dóti til að læra fyrir þetta, sem er Thelma, Birta og Saga segjast irnir geta klikkað,“ segir Álfheiður. frekar fúlt,“ segir Saga og bætir við ekki hafa upplifað streitu eða kvíða [email protected]

4 FRÉTTIR ∙ F RÉTTABLAÐIÐ 10. MARS 2021 MIÐVIKUDAGUR Mál Steinbergs Guðmundur Andri víkur sæti fyrir Þórunni verður skoðað PÓLITÍK Þórunn Sveinbjarnardóttir, framkvæmdastjórnar flokksins, í í kjördæmum tapi forystusætinu LÖGREGLUMÁL Lög­m­ann­­a­­fé­l­ag­­ formaður BHM mun leiða lista Sam- Þórunn Svein- því þriðja. Samkvæmt heimildum í prófkjöri, sætir það tíðindum ef ið mun óska upplýs­­­ ing­­ a­­ um mál ­ fylkingarinnar í Suðvesturkjör- bjarnardóttir blaðsins var Jónu Þóreyju Péturs- oddviti er færður niður um sæti af Steinb­ erg­­ s­ Finnbog­­­ a­­­ son­­­ ar,­­ eins dæmi, verði tillaga uppstillingar- dóttur, fyrr­ver­andi for­seta stúd­ uppstillingarnefnd. Þessi ákvörðun verj­­­and­­­a í morð­­­mál­­­in­­­u í Rauð­­­a­- nefndar flokksins í kjördæminu entaráðs Há­skóla Íslands, boðið nefndarinnar þýðir að Guðmundur ­gerði,­­­ sem fjallað var um í Frétta- samþykkt. Þetta herma heimildir þriðja sætið á lista, en hún er sögð Andri verður ekki í öruggu þing- blaðinu í gær, en lögregla hefur Fréttablaðsins en tilkynningar um hafa hafnað því boði. sæti. Því ber að halda til haga að krafist þess að hann verði kall­­­að­­­ur tillögu nefndarinnar er að vænta í Þórunn var þingmaður í tæpan hann hefur sjálfur látið þess getið til skýrsl­­­u­t­­ök­­­u vegn­­­a rann­sókn­ dag. oddviti kjördæmisins, verður í áratug á árunum 1999 til 2011 og að honum þyki kitlandi að freista arinnar. Guðmundur Andri Thorsson, öðru sæti og Inga Björk Margrétar var umhverfisráðherra frá 2007 til þess að vinna annað þingsæti í kjör- „Vitna­ skyld­ a­ verjend­ a­ nær aldr­ þingmaður flokksins og núverandi Bjarnadóttir, fyrrverandi formaður 2009. Þótt fyrir komi að oddvitar dæminu. – aá, ókp ei til atrið­ a­ eða upplýs­ ing­ a­ sem þeir hafa fengið­ vegna­ verjend­ a­ ­ starfa.­ Það er þagnar­ skyld­ a.­ Trún­ að­ar­skyld­a er ein sú mik­il­væg­ast­a skyld­a sem lög­menn hafa í sín­um störf­um fyrir sína skjól­stæð­ing­a,“ Óeðlilegt að smábátar verði seg­ir Berg­lind Svavarsdóttir for- maður Lögmannafélagsins og bætir við: „Ef ein­hvern veg­inn á að reyn­a að reka fleyg í það eða kall­a verj­and­a í skýrsl­u­tök­u, þá þurf­a að vera mjög að sigla svona langt út á miðin veig­a­mikl­ar á­stæð­ur fyr­ir því.“ Sjálfur segist Steinbergur ekki geta tjáð sig um efnisatriði málsins Á haustin þurfa smábátasjómenn á Borgarfirði eystra að sigla langt út á miðin til þess að fiska þar sem vegna­ trúnað­ ar­ skyld­ u.­ Aðspurð­ ur­ um hvort hann viti hvern­ig mál­ið togararnir koma og raska fengsælustu heimamiðunum. Heimastjórnin er vongóð um að hreyfing sé muni þró­ast seg­ist hann ekki vita komin á málið og sjávarútvegsráðherra banni veiði innan 12 mílna yfir mesta handfæraveiðitímabilið. um það. Nið­ur­stöð­u er að vænt­a í dag. – þp SJÁVARÚTVEGUR Heimastjórn Borg- arfjarðar eystra er vongóð um að hreyfing komist á vandræði tengd handfæraveiðum í þorpinu eftir fund með fulltrúum sjávarútvegs- ráðuneytisins. Í áraraðir hafa togar- ar fengið að koma inn á fengsælustu handfæraveiðasvæðin og valdið miklu raski. Vonast heimamenn til þess að togveiðar verði bannaðar innan 12 mílna, að minnsta kosti yfir mesta handfæraveiðitímabilið. Almennt gildir að togveiðar eru Harry og Meghan í viðtalinu fræga. bannaðar innan 12 mílna frá landi. Sums staðar er þó heimilt að veiða nær, til dæmis að 6 mílum við Krúnan ætlar Borgarfjörð, svæði sem nefndist Skápurinn og er fengsælasta hand- að bregðast við færaveiðisvæðið á staðnum. „Togararnir koma alltaf í septem- berbyrjun og hertaka heimamiðin. ENGLAND Fram kemur í yfirlýsingu Á síðasta ári fóru níu togarar inn á sem send var frá Buckinghamhöll Skápinn í þrjátíu skipti. Þetta er ein- í gær að þær ásakanir sem fram mitt á þeim tíma sem besta hand- komu í máli hertogahjónanna færaveiðin er,“ segir Eyþór Stefáns- Megh­an Markle og Harrys Breta- son formaður heimastjórnarinnar. prins í viðtali þeirra við Opruh Win- Hann þekkir málið vel enda gerði Borgarfjörður eystra er ein af brotthættum byggðum landsins. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA frey verði teknar alvarlega. hann áður út smábát. Hann segir Þar kom meðal annars fram að þetta hafa verið reynsluna undan- október þurfa handfærabátarnir að Togararnir koma sagt flókið og breyta þurfi fisk- hjónin hafi fundið fyrir áhyggjum farna áratugi. sigla utar, á svæði sem nefnist Digra- alltaf í september- veiðilögsögulögum til þess. Eyþór innan bresku konungsfjölskyldunn- Eyþór segir togarana valda miklu nesflak, því það hefur ekkert upp á er vongóður um að málið sé komið ar af litarhætti sonar þeirra Archie. raski. „Trollið fer eftir botninum sig að veiða í Skápnum á þeim tíma. byrjun og her- á hreyfingu og útilokar ekki að „Þessar ásakanir hertoga- og rótar honum upp og fælingar- Digranesflak er hins vegar 30 eða 40 taka heima- hægt sé að breyta þessu með reglu- hjónanna af Sussex valda okkur mátturinn er svo mikill að það mílum frá landi. miðin. gerð. „Eftir sameiningu Múlaþings áhyggjum og verða ræddar innan fiskast ekkert á þeim stað í allt að „Það er ekki eðlilegt að litlar trill- settum við púður í þessa baráttu og konungsfjölskyldunnar á næstu viku,“ segir hann. Handfæraveið- ur þurfi að fara út fyrir togarana, því Eyþór Stefánsson, erum nú með allt sveitarfélagið með dögum,“ segir í yfirlýsingunni þar arnar eru mjög árstíðabundnar og það eru fín togaramið fjær landi,“ heimastjórnar- okkur í liði,“ segir hann. sem sagt er einnig að mikil væntum- illréttlætanlegt að gera út bát nema segir Eyþór. Margir smábátarnir eru formaður Borgar- Á fundi heimastjórnarinnar og þykja sé í garð Harrys og Meghan frá júlí til október. Á þeim tíma eru hæggengir og það getur tekið fjóra fjarðar eystri ráðuneytisins komu fram töluleg innan fjölskyldunnar. allt að 20 bátar á Borgarfirði eystri eða fimm klukkutíma að sigla hvora gögn um togveiðiaflann á svæðinu Því er ljóst að frekari yfirlýsinga er en aðeins fimm til sjö yfir veturinn. leið. Þá er ekki mikill tími eftir til öryggi, því í september og október sem reyndist lítill. „Þessi gögn sýna að vænta um málið en mikill þrýst- Í bænum búa aðeins um 90 manns veiða því að samkvæmt reglum má eru haustveðrin mætt á svæðið. að togararnir eru ekki að hafa mik- ingur var á konungsfjölskylduna að og er hann í verkefni Byggðastofn- bátur aðeins vera 14 tíma úti. Auk Borgfirðingar hafa lengi barist inn afla af svæðinu og hagsmunir bregðast því sem fram kom í við- unar um brothættar byggðir. tímans fylgir því einnig meiri kostn- fyrir banni við togveiðum innan stórútgerðanna því litlir,“ segir talinu. – hó Til að ná í afla í september og aður að sigla svo langt og minna 12 mílna en ávallt hefur málið verið Eyþór. [email protected]

Treysta ferðamönnum til að fara í fimm daga sóttkví

COVID-19 „Það athugar enginn með mann. Íslendingar treysta á þig sem ferðamann að vera í fimm daga sóttkví,“ segir fréttakonan Sarah Harman á NBC. Harman var með langt innslag um Ísland og árang- urinn gegn COVID-19 og ræddi meðal annars við Katrínu Jakobs- dóttur forsætisráðherra. Innslagið var sýnt í gær. Katrín sagði að 98 prósent þeirra sem ættu að mæta í seinni skimun GLÆSILEGT APÓTEK gerðu það. Samtök fyrirtækja á veitinga- markaði sendu frá sér ákall til Í ORKUHÚSINU stjórnvalda í gær þar sem krafist var herts eftirlits og skýrari leið- URÐARHVARFI 8 beininga við landamærin. „Loks þegar farið var að birta til á ný með Þeir sem koma til Íslands eru ekki undir eftirliti í sóttkví. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI afléttingum fáum við fregnir af Verið hjartanlega velkomin OPIÐ mögulegu hópsmiti sem á uppruna finnist þeim þeir þurfa að lúta mjög manna í vinnu svo að samfélags- 8.30 - 18.00 sinn að rekja til smits sem slapp í hörðu eftirliti lögreglu ólíkt þeim legur skaði af lélegu eftirliti á www.lyfsalinn.is virka daga gegnum landamærin,“ segir í til- sem koma til landsins. landamærum er gríðarlegur fyrir kynningunni. Þar segir einnig að „Í veitingageiranum starfa um samfélagið í heild sinni,“ segir enn kurr sé í veitingamönnum enda þúsund fyrirtæki með þúsundir fremur. -bb HARÐPARKET DAGAR VORUM AÐ FÁ STÓRA SENDINGU AF KRONOTEX HÖRKU PLANKA HARÐPARKETI YFIR 50 TEGUNDIR Á LAGER Á MJÖG GÓÐU VERÐI

Ármúli 8 I 108 Reykjavík I Sími 516 0600 I www.birgisson.is 6 FRÉTTIR ∙ F RÉTTABLAÐIÐ 10. MARS 2021 MIÐVIKUDAGUR Hægt að versla Ekki vísað til efnahagsbrota í erindisbréfinu hjá alþjóðlegri keðju frá Íslandi STJÓRNMÁL Kvenréttindasamtök að vinna að úttekt á öðrum þáttum að verkefnið sé í mótun en það felist brugðust ókvæða við frétt Frétta- er snúa að réttarkerfinu, meðal ann- í „greiningu á málsmeðferðartíma i blaðsins í gær um samning dóms- Jón Steinar ars hvort við getum lært af löngum refsivörslukerfinu, allt frá því rann- VERSLUN Alþjóðlega verslana- málaráðherra við Jón Steinar Gunnlaugsson, málsmeðferðartíma í efnahags- sókn lögreglu hefst og að upphafi keðjan Marks & Spencer hefur fært Gunnlaugsson. Langur málsmeð- lögfræðingur, brotum og hvar séu möguleikar til afplánunar.“ Samhliða sé unnið að út kvíarnar með því að opna vef- ferðartími í kynferðisbrotamálum dómari að stytta hann til hagsbóta fyrir alla öðru eins og styttingu boðunarlista. verslun í 46 löndum á nýjum mark- hefur verið mikið í umræðunni, og aðila,“ sagði ráðherra meðal annars. Þá segir að verktakinn muni vinna aðssvæðum, þar á meðal Íslandi. af yfirlýsingum kvenréttindasam- Samningur ráðherra við Jón samantekt á þeim upplýsingum sem Þetta er liður í því að tvöfalda taka að dæma vantreysta þær Jóni Ráðherra tjáði sig um málið á Steinar gefur hins vegar á engan hátt unnt er að nálgast um málsmeð- alþjóðlega vefverslun keðjunnar. Steinari á því sviði. Var ráðherra Facebook í gær : „Ég bað Jón Steinar til kynna að Jóni hafi verið falið að ferðartímann í einstökum brota- Marks & Spencer er nú með vef- gagnrýnd harðlega fyrir að hafa Gunnlaugsson, lögmann og fyrr- skoða málsmeðferðartíma í efna- flokkum, bæði hjá lögreglu, ákæru- verslun í meira en 100 löndum. falið honum að leita úrbóta. verandi hæstaréttardómara, um hagsbrotum sérstaklega. Þar segir valdi og fyrir dómi. – aá „Vefverslun okkar á alþjóðlegum markaði hefur aukist umtalsvert í kórónaveirufaraldrinum og við erum að sjá aukningu í því að við- skiptavinir okkar versli í gegnum vefinn,“ segir Paul Friston hjá Stærð hvalsheilans markast af Marks & Spencer. „Það að stækka markaðssvæði okkar er því rökrétt skref á þessum tímapunkti, til þess að fleiri geti hitamyndun en ekki greind nýtt okkar öflugu vefverslun á næstunni,“ segir hann enn fremur. Íslenskir viðskiptavinir Marks & Spencer þurfa að greiða 2.500 Ný fjölþjóðleg rannsókn sýnir að hvalsheilinn býr yfir próteinum sem hita upp líkamann og að stærð krónur í sendingarkostnað og búast má við fjögurra daga sendingartíma heilans markast af þessu. Prófessor við Háskólann í Reykjavík sem kom að rannsókninni segir hana hafa á vörum sem pantaðar eru. – hó valdið nokkru fjaðrafoki, því sumir vilji trúa því að hvalir búi yfir meiri greind en önnur stór spendýr.

VÍSINDI Stórir heilar hvala hita upp líkama þeirra fyrir sund í köldum Þorsteinn Már sjó, en bera ekki merki um meiri greind en hjá öðrum stórum spen- kærir Jóhannes dýrum. Þetta kemur fram í nýrri, fjölþjóðlegri rannsókn sem að hluta DÓMSMÁL Þorsteinn Már Bald- til var unnin hér á Íslandi á hrefnum. vinsson, forstjóri Samherja, hefur „Þetta getur útskýrt hvers vegna lagt fram kæru hjá Lögreglunni hrefnur sem hafa aðeins nokkurra á höfuðborgarsvæðinu á hendur sentimetra fitulag geta lifað við Suð- Jóhannesi Stefánssyni, fyrrver- urskautið,“ segir Karl Ægir Karlsson andi framkvæmdastjóra innan prófessor við tækni- og verkfræði- samstæðu Samherja, fyrir rangar deild Háskólans í Reykjavík sem tók sakargiftir, vegna fullyrðinga um þátt í rannsókninni. tilraun til manndráps og frelsis- Karl og Ástralinn Paul Manger, sviptingu. Þetta kemur fram í til- sem leiðir rannsóknina, voru saman kynningu á vef Samherja. í námi í UCLA og rannsökuðu þá svefn. Hvalir geta sofið með öðru heilahvelinu í senn sem vakti upp Þorsteinn Már spurningar þeirra um taugalíffræði Baldvinsson hvalsheilans. Þá hefur spurningin um hina miklu stærð heilans verið til umræðu, þar sem atferli hvala bendi ekki til meiri greindar en hjá Hrefna svamlar hér um í sjónum í mynni Eyjafjarðar steinsnar frá Dalvík. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY öðrum stórum spendýrum. „Nú vill Jóhannes meina að ég eða Árið 2007 var óskað eftir leyfum Sumir segja okkur spendýrum,“ segir Karl. „Orka er greind. „Þetta er mikið tilfinninga- samstarfsmenn mínir hafi gert til að fá hvalsheila og hófst vinnan hvetja til hvalveiða almennt mynduð í hvatberum og mál hjá mörgum og við höfum upp- tilraun til að ráða honum bana. árið 2012. Rannsókninni var stýrt geymd á formi sem kallast ATP, en lifað ansi mikið skítkast,“ segir Karl. Lengra verður ekki ekki gengið en frá háskólanum í Witwatersrand í sem er alls ekki raunin. þessi prótein frákúpla þessu ferli „Sumir segja okkur hvetja til hval- að bera mönnum á brýn að ætla Jóhannesarborg, þar sem Manger Takmarkið er eingöngu að þannig að öll orkan fer beint í hita- veiða sem er alls ekki raunin. Mark- að ráða menn af dögum. Mér er kennir, en framkvæmd víða um skilja hvernig myndun.“ Helsta samanburðinn miðið er eingöngu að skilja hvernig gróflega misboðið og því er óhjá- heim, til dæmis á mörgum stöðum í hvalsheilinn megi finna hjá bjarndýrum og hvalsheilinn virkar.“ kvæmilegt að spyrna við fótum,“ Afríku þar sem samanburðarrann- öðrum sem leggjast í híði yfir vetur. Aðspurður um framhaldið segir segir Þorsteinn í yfirlýsingunni. sóknir voru gerðar við flóðhesta, virkar Heilar hvalanna reyndust stút- Karl það verða erfitt. Eina rann- Hann bætir við að þetta sé allt fíla og aðra fjarskylda ættingja fullir af þessu próteini, í nærri sókn eigi eftir að vinna úr núverandi saman dapurlegt. „Þessu til við- hvalanna, sem héldu út á höfin fyrir Karl Ægir Karlsson öllum taugafrumum. Hjartað getur gögnum en margt sé því til fyrir- bótar freistar Jóhannes þess nú að milljónum ára. prófessor við HR því dælt blóði inn í heilann og það stöðu að samanburðarrannsóknir blekkja fólk til að leggja fé í söfnun Karl og félagar fóru með hvalveiði- kemur heitara út. „Þetta ferli er verði hægt að gera við háhyrninga, undir þeim formerkjum að honum skipinu Hrafnreyði KÓ því heilarnir ósamrýmanlegt við æðra vitsmuna- langreyðar eða aðra hvali. Hvalveið- hafi verið sýnt banatilræði.“ þurftu að vera ferskir. „Til að varð- Jóhannesarborgar og Rio de Janeiro starf,“ segir Karl. Margt bendi til þess ar séu víðast bannaðar og í Banda- Krefst lögmaður Þorsteins Más veita heilana með þeim nákvæma til rannsókna. Ekki fékkst heimild að hvalir hafi fórnað því í þróuninni ríkjunum fæst ekki heimild til að að lögreglurannsókn verði hafin á hætti sem við gerðum þurftum við til að rannsaka heila langreyða. til að geta synt í köldum sjó. rannsaka hvali úr sædýrasöfnum. því hvort Jóhannes hafi gerst sekur að ná þeim rétt eftir að dýrin voru „Í rannsókninni sýnum við fram Þessar rannsóknir hafa valdið Karl segir heila hvali sem reka á land um rangar sakargiftir. Slíkt varðar felld,“ segir Karl. Heilarnir, sem á að í heilum hvala eru prótein sem fjaðrafoki hjá dýraverndunarsinn- ónýta til rannsókna. við almenn hegningarlög. – þg vega um þrjú kíló, voru sendir til finnast aðeins að litlu leyti í öðrum um sem telja hvali búa yfir mikilli [email protected]

Mikið úrval af HVÍLDARSTÓLUM Yfir hundrað hafa verið settir í sóttkví

með og án rafmagns lyftibúnaði COVID-19 Íslendingum sem eru í sóttkví hefur fjölgað mikið undan- farna daga. Í gær voru 107 einstakl- ingar í sóttkví en fyrir helgi voru þeir um tuttugu. Þá voru sextán í einangrun með virkt COVID-19 smit og sex lágu á sjúkrahúsi með sjúkdóminn. Enginn lá á gjörgæslu. Sólarhringinn á undan greindust tveir með veiruna innanlands og var hvorugur þeirra í sóttkví við greiningu. Bæði smitin tengjast þeim sem greindust með veiruna um síðustu helgi og er því um svo kallað þriðja stigs smit að ræða. Komið og Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn skoðið úrvalið býst við að fleiri smit muni greinast Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir á upplýsingafundi. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON á næstu dögum. „Það er eins og þessi veira hegðar sér og þetta af­brigði er smitanna segir Þór­ólfur Guðnason, verandi reglu­gerð gildir til 17. mars. meira smitandi en mönnum sýnist. sóttvarnalæknir það vera í skoðun „Allt sem við erum að gera er til að N Ý F O R M Þá er eigin­lega öruggt að við fáum en at­burðir undan­farið muni móta lág­marka á­hættuna á að smit dreif- húsgagnaverslun fleiri smit næstu daga.“ tillögur sínar. Hann mun skila til­ ist en það er ekkert sem við getum Strandgötu 24 | 220 Hafnarfjörður | Sími 565 4100 | nyform.is Að­spurður hvort það standi til lögum sínum um breytingar á gert til að koma al­farið í veg fyrir að herða að­gerðir innan­lands í ljósi sóttvarnareglum í vikunni, en nú­ það,“ segir Þórólfur. – bdj, fbl húsgagnaverslun Betri lausnir fyrir þitt fyrirtæki

Það hefur aldrei verið auðveldara að koma í viðskipti til Íslandsbanka. Með nýrri fyrirtækjalausn á islandsbanki.is geta fyrirtæki á einfaldan og fljótlegan hátt sótt sér allar helstu þjónustur með nokkrum smellum.

– Stofnað reikninga – Fyrirtækjaapp – Pantað kreditkort – Stofnað netbanka – Innheimtuþjónusta – Rafrænir reikningar

Góð þjónusta breytir öllu 8 FRÉTTIR ∙ F RÉTTABLAÐIÐ 10. MARS 2021 MIÐVIKUDAGUR Notkun rakningarforrita lítið hjálpað

Smitrakningarforrit, bæði Bluetooth og GPS, hafa valdið vonbrigðum vegna tæknilegra vankanta og hversu fáir hafa sótt þau. Sum gefa falskar niðurstöður eða mæla fólk í sama rými þótt veggur sé á milli þeirra. Íslenskt Bluetooth-forrit hefur verið hannað.

COVID-19 Smitrakningarsmáforrit Í Virginíu hafa tæplega hafa gert lítið og jafnvel ekkert í 11 prósent íbúanna hlaðið baráttu við COVID-19. Sums staðar niður appi, 6 prósent í New hafa þau meira að segja gert meira ógagn en gagn því fólk hefur þurft York, 4 prósent í New Jersey að fara í sóttkví að ástæðulausu og 2,5 prósent í Kaliforníu. vegna falskra niðurstaðna. Einkum vegna galla Bluetooth-tækninnar sem víðast hvar hefur verið notuð. það er vegna vantrausts eða annars. Bluetooth-app hefur verið hann- Rannsókn vísindamanna við að fyrir Ísland og er nú í prófunum. háskólann í Glasgow frá því í Ekki liggur fyrir hvenær það verður desember sýnir að app af þessum tekið í notkun en Persónuvernd toga getur fræðilega gefið ágætis- þarf að gefa blessun sína. Bluetooth- raun sé notkunin að minnsta kosti öppin eru þó almennt talin minni í kringum 60 prósent. innrás inn í einkalíf fólks en GPS Í Bandaríkjunum hefur tæplega tæknin, sem notuð er í núverandi helmingur ríkja tekið upp notkun appi sem tekið var í notkun í apríl. apps og notkunin er vægast sagt Metfjöldi sótti appið, eða um 38 lítil. Í Virginíu hafa tæplega 11 pró- prósent landsmanna. Um sumarið sent íbúanna hlaðið niður appi, 6 kom í ljós að það hjálpaði aðeins prósent í New York, 4 prósent í New að takmörkuðu leyti. Landlæknir Jersey og 2,5 í Kaliforníu. og almannavarnir mæla enn með Í Bretlandi hefur notkunin verið appinu. Fréttablaðið hefur ekki mun meiri, en samt aðeins 28 pró- upplýsingar um hversu margir nota sent. Samkvæmt stærðfræðilegri það í dag og hafa kveikt á því. rannsókn á appinu í febrúar er talið Meiri vonir eru bundnar við Blue­ að það gæti hafa varnað 224 þúsund tooth, sem er notað víðast í hinum manns frá smiti. Óvíst sé hins vegar vestræna heimi en hefur ekki skilað Miklar vonir voru bundnar við smitrakningaröppin í vor. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY hversu margir hefðu hvort eð er miklu gegn COVID-19. Helsti gall- fengið tilkynningu í gegnum hefð- inn er tæknin sjálf, sem byggir á ber. En rannsóknin var framkvæmd í Þá hefur komið í ljós að Bluetooth- lendinga höfðu leitað til sóttvarna- bundnar rakningarleiðir. lágri orku, staðsetur fólk ekki og léttlestakerfi með hundruðum síma. tæknin getur tilkynnt fólk á sama yfirvalda því að forritið virkaði ekki Þá er það mjög á reiki hversu mælir illa vegalengdir og tíma. Þýsku og svissnesku öppin svöruðu stað þótt það sé veggur eða gluggi á fyrir eldri farsíma. margir fara í sóttkví eftir að hafa Þetta kom glöggt fram í rannsókn ekki, jafnvel þótt fólk væri vel innan milli þeirra og þar af leiðandi enginn Fyrir utan tæknilega vankanta fengið tilkynningu frá appinu, en Trinity-háskólans í Dublin á þýsku, tveggja metra radíuss, og hið ítalska möguleiki á smiti. Þá hafa símarnir hefur helsta vandamál þeirra sem tölur sýna allt frá 12 prósentum ítölsku og svissnesku Bluetooth- svaraði í helmingi tilfella og gaf jafn- sjálfir valdið vandræðum. Í febrúar hafa tekið upp smitrakningaröpp upp í 80. öppunum, sem birt var í lok septem- margar falskar niðurstöður. var greint frá því að þúsundir Nýsjá- verið að fáir nota þau, hvort sem [email protected]

Ársfundur 2021 fimmtudaginn 25. mars

Ársfundur Almenna lífeyrissjóðsins verður haldinn á Icelandair Hótel Reykjavík Natura fimmtudaginn 25. mars 2021 kl. 17:15 Dagskrá: Kínverjar sýna Norðurslóðum aukinn áhuga. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY 1. Skýrsla stjórnar 2. Ársreikningur 2020 og tryggingafræðileg athugun á fjárhag samtryggingarsjóðs 3. Kynning á fjárfestingarstefnu 4. Tillögur um breytingar á samþykktum sjóðsins Kínverjar fengu ekki að 5. Kosning stjórnar 6. Kosning endurskoðenda eða endurskoðunarfélags kaupa finnskan flugvöll 7. Ákvörðun um laun stjórnar 8. Önnur mál FINNLAND Kínverska ríkið falaðist Samkvæmt kínverskri eftir því að kaupa flugvöll af Finn- Framboðum til stjórnar (aðalmenn) skal skila í síðasta lagi þann 18. mars 2021. um í bænum Kemijarvi árið 2018. sendinefnd var tilgangurinn Hægt er að senda inn framboð á netfangið [email protected]. Finnska ríkisútvarpið YLE Lappi að gera Kínverjum betur greinir frá þessu. Varnarmálaráðu- kleift að stunda rannsóknir Ársreikning og önnur gögn fyrir fundinn er að finna á heimasíðu sjóðsins. neyti Finnlands hafnaði hins vegar á norðurslóðum. beiðni Kínverja af öryggisástæðum. Kemijarvi er í Lapplandi, austan Kínverjar vilji gera sig gildandi á Vegna sóttvarna er farið fram á að þeir sjóðfélagar sem ætla að mæta á staðinn við borgina Rovaniemi, og var það svæðinu einnig. Það vakti nokkrar eða þeir sem mæta í umboði sjóðfélaga skrái sig fyrir kl. 13:00 þann 24. mars 2021 hin ríkisrekna Heimskautastofnun grunsemdir Finna að einn í kín- Kína sem sóttist eftir kaupum eða versku sendinefndinni kom úr kín- á www.almenni.is. Umboðsmenn skulu afhenda frumrit umboða eða skila rafrænu leigu. Þar að auki buðust Kínverjar verska hernum. umboði með fullgildri rafrænni undirritun. til þess að stækka flugbrautina með Finnar slógu flugvallarsöluna 6 milljarða króna framlagi. strax út af borðinu, meðal ann- Fundinum verður streymt á heimasíðu sjóðsins. Samkvæmt kínverskri sendi- ars með vísun í Evrópureglur um nefnd var tilgangurinn að gera takmarkanir við erlendri fjár- Sjóðfélagar eru hvattir til að mæta. Stjórn Almenna lífeyrissjóðsins Kínverjum betur kleift að stunda festingu. Einnig er Kemijarvi stað- rannsóknir á norðurslóðum, sem sett skammt frá Rovajarmi, sem er njóta sífellt aukinnar athygli stór- stærsta stórskotaæfingasvæði Evr- veldanna vegna loftslagsbreytinga ópu. og opnunar skipaleiða. Hafa þeir Samkvæmt varnarmálaráðu- meðal annars aðstöðu á eyjunni neytinu kom það aldrei til greina Nánar á: Svalbarða. að hleypa erlendu ríki svo nærri því Þessari auknu athygli fylgja svæði. Þar að auki er Kevijarmi ekki www.almenni.is einnig hernaðarleg umsvif. Þó að fjarri rússneskum herstöðvum, þau umsvif hafi hingað til fyrst og handan landamæranna, og hefði fremst verið bundin við Rússland skapað aukna spennu milli Rússa og NATO-ríkin, óttast margir að og Kínverja. – khg Fjölskyldupakkinn Áskrift að Stöð 2 og Stöð 2+ fylgir með Net, tveir farsímar og sjónvarp – allt á einum stað.

X 2 19.990 kr. + + + = ALLT ÓTAKMARKAÐ

.is/fjolskyldupakkinn 10 SKOÐUN ∙ F RÉTTABLAÐIÐ 10. MARS 2021 MIÐVIKUDAGUR SKOÐUN vindill.is Halldór

dogunum birti viðskiptavefur Fretta­ blaðsins frett um soluaukningu a vindlum. I frettinni kom fram að vef­ verslunin vindill.is hefði akveðið að lækka verð í versluninni. „Sala a Vindill. is hefur gengið vonum framar og nu verður verð lækkað til að neytendur njoti þess,“ er haft Áeftir eigandanum i frettinni. Jafnframt er greint fra þvi að Vindill undirbui malsokn gegn islenska rikinu ? vegna kröfu um að verslunin selji ÁTVR alla vindla Aðalheiður sem hún flytur til landsins og kaupi þa svo aftur með Ámundadóttir 18 prosenta alagi. adalheidur @frettabladid.is Á hverjum degi birta fjolmiðlar frettir af viðskipt­ um með vorur og þjonustu. Stundum ganga þau vel og stundum illa. Eitt af viðfangsefnum viðskiptafretta­ manna er einmitt að taka þennan puls. I erindi sem Frettablaðinu barst daginn eftir til­ kynnti Heilbrigðiseftirlit Reykjavikur að þvi hefðu borist kvartanir vegna frettarinnar. Visað var til akvæða tobaksvarnarlaga um bann við tobaks­ auglysingum og þess krafist að Frettablaðið „fjarlægi umrædda umfjollun af vefsvæði sinu tafarlaust þann­ ig að ekki þurfi að koma til frekari aðgerða.“ Ritstjornin hunsaði þetta erindi. Þremur dogum siðar barst itrekun og þess var oskað að ritstjorn staðfesti mottoku fyrra hotunarbrefs. I simtali við starfsmann heilbrigðiseftirlitsins siðar sama dag, kom i ljos að eftirlitið telur frettina vera tobaksauglysingu, en samkvæmt tobaksvarnarlogum telst auglysing vera „hvers konar umfjollun i fjolmiðlum um ein­ stakar vorutegundir til annars en að vara serstaklega við skaðsemi þeirra.“ I simtalinu kom jafnframt fram að heilbrigðiseftirlitið hefði heimild til að beita dag­ sektum upp a halfa milljon a dag, lati ritstjornin ekki að stjorn. Einnig komi til greina að visa malinu til logreglu en sektarurræðið verði líklega fyrir valinu. Einnig væri Þess var getið að iðulega berist abendingar um „svona æskilegt að frettir“ og mikil pressa sé a heilbrigðiseftirlitinu að löggjafinn bregðast hratt og harkalega við. Öllum fjolmiðlum tæki af berast reglulega beiðnir um að frettir seu fjarlægðar. Á ritstjorn Frettablaðsins er oskrifuð regla að verða ekki skarið um við slikum beiðnum. Hafi eitthvað farið urskeiðis við það með vinnslu frettar er hun uppfærð og lesendur upplystir skýrari um hverju var breytt og hvers vegna. hætti hvort Þott hvorki ritskoðun heilbrigðiseftirlitsins ne umrætt akvæði tobaksvarnarlaga, standist akvæði Heilbrigðis- um tjaningarfrelsi og frelsi fjolmiðla, ákvað rit­ Frá degi til dags eftirlit stjórnin, eftir vikulanga yfirlegu, að taka frettina ur Sókn fyrir Suðurnes Reykjavíkur birtingu. Standi vilji loggjafans raunverulega til þess Gott mót eigi að hafa að banna frettir sem eru honum ekki að skapi, þurfa Dómsmálaráðherra þykir gera þau að taka af allan vafa um það. Einnig væri æskilegt gott mót með því að skipta Jóni egar staðan er hvað verst er oft erfitt að vald til að að loggjafinn tæki af skarið um það með skyrari hætti Steinari Gunnlaugssyni inn á til koma auga á tækifærin í kringum sig. Nú ritskoða hvort Heilbrigðiseftirlit Reykjavikur eigi að hafa vald þess skoða úrbætur í meðferð er staðan þannig í atvinnumálum á Suður­ til að ritskoða stærstu fjolmiðla landsins og setja þa a Þ stærstu sakamála. Jón hefur ítrekað nesjum að engin myndu undrast ef heimafólk sæi fjölmiðla hausinn ef þeir hlyða ekki. mikilvægi fyrirgefningarinnar í aðeins svartnættið fram undan. Því fer hins vegar Frettablaðið vill gjarnan taka þennan slag. En erfiðum málum þannig að þessi fjarri og gríðarlega mikil vinna hefur farið fram landsins og enginn fjölmiðill á Íslandi hefur efni a að verja til flétta gefur varla síðri raun á svæðinu í að greina og meta tækifærin. Og þau setja þá á þess startgjaldi upp a 15 milljonir krona a manuði. en þegar fjármálaráðherra fól eru mýmörg. Ég fundaði með forsvarsmönnum hausinn ef Tvær spurningar brenna nu a ritstjorninni: Verður Hannesi Hólmsteini Gissurar- Reykjanesbæjar á dögunum og kynntist því frá þeir hlýða ritskoðunargjaldið fyrir þennan leiðara 15 milljonir a syni að rannsaka bankahrunið. fyrstu hendi hve vel er haldið utan um stöðuna. manuði og a endanlega að ganga af frjalsri fjolmiðlun Þá má skoða fleiri innáskipt- Kolbeinn Ótt- Atvinnuleysi er gríðarlegt á svæðinu, mælist ekki. dauðri a Islandi? ingar óvilhallra lykilmanna. arsson Proppé í kringum 25 prósent og kemur misilla niður Kristján Loftsson gæti rann- þingmaður á þjóðfélagshópum. Í bænum býr hátt hlutfall sakað áhrif hvalveiða, Viðar Vinstri grænna erlendra ríkisborgara og því miður hefur atvinnu­ Guðjohnsen eldri yfirfarið leysið bitnað illa á þeim. Ráðgjafarstofa fyrir Lárus Ómarsson | löggiltur fasteignasali jafnréttislöggjöfina og lýta- innflytjendur, sem tók til starfa í síðasta mánuði, Opið hús 10. mars læknirinn Elísabet Guðmunds- er stuðningur fyrir erlenda ríkisborgara hvar sem dóttir gert greinargóða úttekt á er á landinu. Ég bjó það mál til frá grunni og er sóttvarnaaðgerðum. stoltur yfir að það hafi náð fram að ganga því hug­ myndin er góð og ég efast ekki um það að útibú Vont mót verði opnað innan tíðar í Reykjanesbæ. Guðlaugur Þór Þórðarson er lík- Framtíðin er nefnilega björt á svæðinu. Heima­ lega eini utanríkisráðherrann menn hafa unnið sína vinnu vel; Samband sveitar­ í víðri veröld sem hefur tíma til félaga á Suðurnesjum hefur sett saman aðgerða­ að mæta í hlaðvarp á borð við áætlun í atvinnumálum. Þar er tekið á ýmsum Enska boltann til að ræða gengi verkefnum, stórum sem smáum, sem munu skapa Liverpool. Sjálfsagt þó skemmti- störf. Uppbygging hafna, aukning starfsemi legra umræðuefni en nýleg Vinnumálastofnunar og framkvæmdir á vegum Skógarsel 15 I 109 Reykjavík rauð spjöld ráðherra dóms- og Isavia eru dæmi um lausnir sem þarf að einhenda menntamála. Liverpool tapaði sér í, ásamt ýmsu fleiru. Gríðarlega mikilvægt er Herbergi: 3 sjötta heimaleiknum í röð um að fara sem fyrst í þessi verkefni og ríkisstjórnin Opið hús miðvikudaginn 10. mars kl. 17:30-18:00 Stærð: 136,2 fermetrar helgina og skal þó ósagt látið hefur tekið frumkvæði heimamanna vel og unnið Vorum að fá í sölu þessa fallegu sérhæð á vinsælum stað Verð: 77,9 milljónir hvort heimfæra megi stöðumat Markvissar sérstaklega að aðgerðum á svæðinu. ásamt bílskúr. Íbúðin er mjög skemmtileg, björt og afar ráðherrans á lið hans í pólitíska Tækifærin á Suðurnesjum eru ótal mörg. Með atinu: „Ég vona að eina ástæðan aðgerðir traustri og góðri uppbyggingu, þar sem horft er vel skipulögð, tilvalin fyrir eldri borgara. Tvö baðherbergi. fyrir því að þeir hafi haldið sig munu skapa til fjölbreyttrar starfsemi, er ég sannfærður um Í íbúðinni er mjög rúmgott hjónaherbergi með inngangi í til baka sé að þeir séu að fara að störf og að toppnum í atvinnuleysi er náð. Markvissar baðherbergið með góðum sturtuklefa og sauna baði. hlaða í eitthvað í sumar.“ skjóta fleiri aðgerðir munu skapa störf og skjóta fleiri stoðum [email protected] undir atvinnulífið og styðja þannig við fjöl­ stoðum undir [email protected] breytni mannlífsins. Sókn fyrir Suðurnes er fram Hafið samband á [email protected] eða í síma 530 4500 FASTEIGNASALA atvinnulífið. undan.

ÚTGÁFUFÉLAG: Torg ehf. STJÓRNARFORMAÐUR: Helgi Magnússon FORSTJÓRI OG ÚTGEFANDI: Björn Víglundsson RITSTJÓRI: Jón Þórisson [email protected], FRÉTTASTJÓRAR: Aðalheiður Ámundadóttir [email protected] Ari Brynjólfsson [email protected], Garðar Örn Úlfarsson [email protected] MARKAÐURINN: Hörður Ægisson [email protected] Fréttablaðið kemur út í 80.000 eintökum og er dreift ókeypis á heimili á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri. Einnig er hægt að fá blaðið í völdum verslun­um á landsbyggðinni. Fréttablaðið áskilur sér rétt til að birta allt efni blaðsins í stafrænu formi og í gagnabönkum án endurgjalds. ISSN 1670-3871 FRÉTTABLAÐIÐ Kalkofnsvegur 2, 101 Reykjavík Sími: 550 5000, [email protected] HELGARBLAÐ: Björk Eiðsdóttir [email protected] MENNING: Kolbrún Bergþórsdóttir [email protected] LJÓSMYNDIR: Anton Brink [email protected] FRAMLEIÐSLUSTJÓRI: Sæmundur Freyr Árnason [email protected] MIÐVIKUDAGUR 10. MARS 2021 SKOÐUN ∙ F RÉTTABLAÐIÐ 11 Númer 349 á biðlista

Linda Björk tækjasamninga sem fýsilegan kost í inga að leggjast á ríkisspenann Markúsardóttir stöðunni en þess konar samningar heldur eingöngu að hjálpa þeim talmeina­ sem SÍ bjóða henta eingöngu stærri sem þurfa á hjálp að halda, gera fræðingur starfsstöðvum. Þessi möguleiki er gagn og nýta háskólamenntunina ekki til staðar úti á landi þar sem sem tók, að lágmarki, fimm til einyrkjar starfa eða tveir til þrír sex ár að afla. Margaret Thatcher, saman á stofu. Samninganefnd fyrrverandi forsætisráðherra Bret- sjálfstætt starfandi talmeina- lands, hlaut viðurnefnið járnfrúin fræðinga hefur bent SÍ á að stétt- vegna óhagganlegra stjórnmála- inni hugnist þetta samningaform skoðana sinna og stjórnunarstíls. ekki og hefur gefið málefnalegar Hvernig líst hæstvirtum heilbrigð- ann 25. febrúar 2021 fór fram ástæður fyrir því. isráðherra, Svandísi Svavarsdóttur, á Alþingi umræða um stöðu Það er ekki vilji talmeinafræð- á gælunafnið biðlistabarónessan? talmeinafræðinga og sjúkra- Þþjálfara. Báðar stéttirnar segja farir sínar ekki sléttar vegna ósveigjan- leika heilbrigðiskerfisins og stofn- unar sem bæði hafa það yfirlýsta markmið að tryggja aðgengi að heilbrigðisþjónustu óháð efnahag. Bitbeinið er tveggja ára ákvæði í rammasamningi sem kveður á um Leiksýning fyrir börn og fullorðna að talmeinafræðingar eigi að hafa tveggja ára starfsreynslu hjá hinu opinbera til að komast á samning hjá Sjúkratryggingum Íslands (SÍ). Í talmeinafræðináminu eru nemarnir fræddir um mikilvægi snemmtækrar íhlutunar en hún felur í sér að alla (tal)þjálfun sé mikilvægt að byrja eins fljótt og auðið er, áður en vandinn vindur upp á sig og verður illviðráðan- legur. Hvað verður til dæmis um barn sem greinist þriggja ára með málþroskaröskun og bíður að því loknu árum saman eftir íhlutun? Vert er að minnast á að biðtími barna eftir talþjálfun á stofu er að meðaltali 17 mánuðir en getur farið lengst í 36 mánuði og 800 börn eru á biðlista eftir þjálfun á Alla laugardaga — tryggðu þér miða á borgarleikhus.is höfuðborgarsvæðinu einu saman. Á landinu öllu má ætla að um 2.000 börn bíði eftir talmeinaþjónustu og eru þá ótaldir allir fullorðnir skjól- stæðingar stéttarinnar.

Vert er að minnast á að bið- tími barna eftir talþjálfun á stofu er að meðaltali 17 mánuðir en getur farið lengst í 36 mánuði og 800 börn eru á biðlista eftir þjálfun á höfuðborgarsvæð- inu einu saman.

Vöntun er á talmeinafræðingum á Íslandi og þrátt fyrir að pening- um tæki skyndilega að rigna innan málaflokksins myndi það ekki breytast. Tíminn einn mun snúa því við en búið er að fjölga þeim sem teknir eru inn í námið annað hvert ár úr 15 í 18. Það að atvinnu- frelsi þeirra talmeinafræðinga, sem þó eru til staðar, sé skert á þennan hátt er í raun óafsakanleg fásinna. Með þessum vinnubrögðum er lagður grunnur að tvöföldu heil- brigðiskerfi þar sem þeir sem eiga mega og hinir geta átt sig. Ekki er horft til þess samfélagslega sparn- aðar sem snemmtæk íhlutun hefur í för með sér, aðeins er reynt að gera við lekt þak með því að fjár- festa í stærri fötu líkt og svör heil- brigðisráðherra við umræðunum á Alþingi bera með sér. Aðrir þing- menn sem tóku til máls virtust allir „Stúlkan sem stöðvaði vel meðvitaðir um að staðan sem heiminn talar svo sannarlega upp er komin sé ótæk og nauðsyn til okkar samtíma” þess að bregðast við henni. Í svörum sínum talar heilbrigðis- SJ. Fréttablaðið ráðherra sérstaklega um fjarþjálf- un fyrir þá einstaklinga sem búa utan höfuðborgarsvæðisins og nefnir Köru connect sérstaklega í því samhengi, en Kara er nokk- urs konar sýndarskrifstofa. Þeir talmeinafræðingar hérlendis sem nýta hana eru allir á rammasamn- ingi við SÍ og því er erfitt að átta sig á hvaða vanda það á að leysa. Ráðherrann talaði einnig um fyrir- 12 SPORT ∙ F RÉTTABLAÐIÐ 10. MARS 2021 MIÐVIKUDAGUR SPORT Býður upp á nýja möguleika

Mikil ánægja ríkir innan Skíðasambandsins með fyrsta árið sem hluti af Lowlanders, alþjóðlegu liði fimm þjóða í skíðaíþróttum. Viðræður eru hafnar um að hefja sambærilegt samstarf í snjóbrettum.

SKÍÐI „Þetta er fyrsta ár okkar í þessu verkefni og reynsla okkar af Íbúar Tókýó eru margir mótfallnir þessu hingað til hefur verið afar því að leikarnir fari fram í sumar. góð. Við sjáum fyrir okkur að hægt sé að stækka þetta verkefni og höfum meðal annars rætt að bæta Heimamenn snjóbrettum við þetta og jafn- vel skíðagöngu,“ segir Dagbjartur einir í stúkunni Halldórsson, afreksstjóri Skíða- sambands Íslands, aðspurður út í Lowlanders, verkefni sem snýr að ÓLYMPÍULEIKAR Japanskir fjöl- alþjóðlegu skíðaliði sem Skíðasam- miðlar greindu frá því í gær að bandið tekur þátt í. Ísland kemur stjórnvöld í Japan hefðu ákveðið að að verkefninu ásamt Belgíu, Dan- meina áhorfendum frá öðrum lönd- mörku, Hollandi, Írlandi og Lúxem- um aðgang að Ólympíuleikunum og borg og keppir liðið víðs vegar um Ólympíuleikum fatlaðra í Tókýó Evrópu. Í dag eru fjórir Íslendingar í sumar. Ef leyfi fæst fyrir því að í liði Lowlanders, þau Fríða Kristín hleypa fólki inn á Ólympíuleikana, Jónsdóttir, Gauti Guðmundsson, verða það því aðeins heimamenn Georg Fannar Þórðarson og Katla og fjölmiðlamenn sem fá að fylgj- Björg Dagbjartsdóttir. ast með þessum stærsta íþróttavið- „Undanfarin ár hafa einhverjir burði heims með berum augum. Íslendingar fundið sér lið á erlendri Ákvörðunin var tekin eftir að grundu sem eru í eigu einkaaðila. meirihluti almennings lýsti andúð Það kostar peninga að taka þátt á því að ferðamönnum yrði hleypt í því, en þetta er á allt öðrum for- inn á leikana í miðjum heims- sendum. Þetta er samkomulag milli faraldri. Fyrir vikið var ákveðið að sex þjóða sem eru í þessu verkefni banna áhorfendur frá öðrum lönd- og eru með þjálfara í föstu starfi um, en stefnt er að því að heima- við að vinna með okkar fulltrúum,“ menn geti mætt á viðburði. – kpt segir Dagbjartur og nefnir sem Fulltrúar Íslands á alþjóðlegu móti á dögunum þar sem Íslendingar hafa verið að ná flottum árangri. MYND/AÐSEND dæmi að Sturla Snær Snorrason er hluti af liði sem er í eigu bandarísks Áætlanir sýna að íþróttafólk. Þetta er mun ódýrari þetta gæti reynst mikilvægur liður manns og Hólmfríður Dóra Frið- þetta sé að spara kostur og gerir okkur kleift að gera í því ferli.“ Löw mætir ekki geirsdóttir er hluti af sænsku liði. þetta. Í þessu tilviki náum við að Þetta er um leið önnur leið fyrir Þjóðirnar deila kostnaðinum okkur um 50 prósent í samnýta hlutina betur og okkar ungt og efnilegt skíðafólk sem áður í Laugardalinn sem fylgir rekstri slíks liðs sín á útgjöldum við að halda uppi afreksfólk fær að æfa og keppa við hefur iðulega farið til Bandaríkj- milli eftir fjölda fulltrúa og er það slíku starfi fyrir okkar bestu aðstæður með einstakling- anna og æft skíði meðfram námi. FÓTBOLTI Joachim Löw, þjálfari því undir Skíðasambandinu komið fremsta íþróttafólk. um á sama getustigi. Það skiptir „Bandaríska leiðin hefur reynst þýska karlalandsliðsins í knatt- hversu margir taka þátt hverju gríðarlega miklu máli og virðist mörgum vel en í Evrópu færðu spyrnu, hefur staðfest að hann láti sinni. Dagbjartur Hall- vera að skila góðum árangri. Auð- mun fleiri skíðadaga, bæði æfinga- af störfum sem þjálfari liðsins eftir „Samkomulagið er að hvert sam- dórsson, afreks- vitað erum við árangursdrifin og daga og mót,“ segir Dagbjartur og Evrópumótið í sumar. Löw verður band greiðir hlutfallslega eftir því stjóri Skíðasam- stefnum að því að ná árangri með segist feginn að það hafi tekist að því ekki á hliðarlínunni þegar Þjóð- hversu marga fulltrúa þeir eiga í bands Íslands landsliðsfólkið okkar. Þegar við halda aftur af smitum. „Sem betur verjar koma til landsins í haust í liðinu hverju sinni. Það eru þrír sjáum okkar fólk vera að taka fram- fer hefur tekist vel að sinna sótt- undankeppni HM 2022. möguleikar sem standa til boða. förum og ná betri úrslitum hvetur vörnum og koma í veg fyrir smit. Þýskir fjölmiðlar orðuðu Jürgen Það er hægt að vera í þessu á fullu það þessa stefnu áfram.“ Það eru strangar reglur í liðinu og Klopp, knattspyrnustjóra Liver- sem tryggir 120-150 skíðadaga á Dagbjartur tekur undir að þetta okkur hefur tekist að forðast smit.“ pool og Hansi Flick, þjálfara Bayern ári. Svo er hægt að vera í þessu í áætla að þetta fyrirkomulag spari geti líka framlengt ferilinn hjá Í aðdraganda Vetrarólympíu- München, við stöðuna í gær. Klopp 70% hlutfalli eða hægt að koma inn um 50-60 prósent af því sem myndi okkar fremsta skíðafólki. leikanna á næsta ári á Dagbjartur hefur hins vegar útilokað það. þegar tækifæri gefst, til dæmis fyrir kosta að vera með einstaklinga „Það er styrkur í því, fyrir ungt von á að það fjölgi jafnvel í hóp Löw tók við þýska liðinu árið stakar æfingaferðir eða mót. Svo ef upp á eigin spýtur í sambæri- og upprennandi skíðafólk, að sjá Íslendinga í hópi Lowlanders á 2006 af Jürgen Klinsmann og stýrði það hentar ekki á einhverjum tíma- legum verkefnum. Á sama tíma þessa leið og sjá að ef það stendur næsta skíðatímabili en verið er liðinu til sigurs á HM í Brasilíu árið punkti að senda fólk af okkar hálfu hafa Íslendingar verið að ná betri sig vel verður þessi farvegur í boði. að vinna í því að undirbúa næsta 2014. Undanfarin ár hefur tekið að í þetta verkefni getum við dregið og betri árangri í skíðabrekkunum Um leið getur þetta framlengt fer- tímabil innan Skíðasambandsins. halla undan fæti og árangur liðsins okkur í hlé í einhvern tíma. Á sama undanfarnar vikur. ilinn. Skíðaíþróttin er dýrt sport „Næsta skíðatímabil hefst í ollið vonbrigðum. tíma er mikið öryggi að hafa sex „Það væri mun dýrara að halda sem einstaklingar hafa hingað vor og við erum að leggja drög að Neyðarlegt 0-6 tap gegn Spáni þjóðir inni í þessu sem gerir fjár- þessu úti á eigin forsendum, með til þurft að borga úr eigin vasa til næsta keppnistímabili. Það er stórt leiddi til þess að kallað var eftir hagslegan bakgrunn verkefnisins afreksfólk og þjálfara úti á okkar móts við styrkina frá okkur. Með keppnisár þar sem Ólympíuleik- brottrekstri Löw en samningur sterkan. Það skiptir því ekki máli snærum. Áætlanir sýna að þetta þessari leið er hægt að lækka þann arnir standa upp úr. Ég á frekar hans við þýska knattspyrnusam- ef einhver þjóð ákveður að minnka sé að spara okkur um 50 prósent kostnað og styðja betur við bakið von á því að við bætum í og gefum bandið rennur sitt skeið eftir EM. umsvif sín eitt árið.“ í útgjöldum við að halda uppi á okkar fólki. Í skíðaíþróttinni eru fleirum tækifæri á þessu.“ – kpt. Aðspurður segist Dagbjartur slíku starfi fyrir okkar fremsta flestir að toppa frá 24-30 ára og [email protected] Tekjutap upp á 14 milljarða dala vegna faraldursins

ÍÞRÓTTIR Í nýrri skýrslu Forbes sem af úrslitakeppninni í háskólakörfu- birtist um helgina, um fjárhagsleg Um 70 prósent af tekjum bolta sem er einn af stærstu við- áhrif kórónaveirufaraldursins á NHL-deildarinnar koma frá burðum bandarísks íþróttalífs ár íþróttalíf í stærstu íþróttagreinum áhorfendum á leikdegi. hvert. Bandaríkjanna, kemur fram að Leikirnir fóru flestir fram fyrir faraldurinn hafi kostað NBA, NHL, luktum dyrum, sem hafði gríðarleg MLB, NFL og NCAA um 14,1 millj- fjárhagsleg áhrif, enda kemur stór arð Bandaríkjadala í tekjutapi. hluti teknanna frá aðgangseyri. Í upphafi faraldursins áætlaði Um 70 prósent af tekjum NHL- viðskiptatímaritið Forbes, sem fóru sömu fréttir að heyrast af NHL- deildarinnar í íshokkíi koma frá sérhæfir sig í fjármálageiranum, deildinni í íshokkíi, MLB-deildinni áhorfendum á leikdegi en deildin að frestun íþróttaviðburða í tvo í hafnabolta, úrslitakeppninni í fór nýstárlegar leiðir til að afla mánuði myndi kosta deildirnar allt háskólakörfuboltanum (e. NCAA tekna, meðal annars með auglýs- að fimm milljarða en í ljós kom að March Madness) og stærri íþrótta- ingum á hjálmum leikmanna. Með sú upphæð reyndist aðeins hluti af viðburðum á borð við EM og því tókst að brúa bilið og varð NHL tekjutapi deildanna. Ólympíuleikana. aðeins af 720 milljónum í tekjum Í byrjun mars á síðasta ári bár- Með ströngum sóttvarnareglum á milli tímabila. Til samanburðar ust fréttir af því að ákveðið hefði og með úrslitakeppni í búbblu varð NFL-deildin af fimm millj- verið að fresta öllum leikjum NBA- og styttingu tímabilsins tókst að örðum, MLB-deildin í hafnabolta deildarinnar í körfubolta á meðan ljúka tímabilinu í íshokkíi, hafna- af 6,5 milljörðum dala, NCAA af leikur Denver Nuggets og Dallas bolta, körfubolta og NFL-deildinni Íþróttadeildir í Bandaríkjunum hafa reynt að lífga upp á hliðarlínurnar með milljarði dala og NBA-deildin af 780 Mavericks stóð yfir. Stuttu seinna í amerískum ruðningi. Ekkert varð því að setja pappaspjöld í tóm sæti milli áhorfenda. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY milljónum dala. – kpt 40-70% afsláttur LAGER HREINSUN á flísum Verð frá kr. 597 pr. m 2 KYNNINGARBLAÐ AMIÐVIKUDAGUR 10. mars L 2021 LT

Harry og Megan í viðtali við Opruh Winfrey sem vakti mikla athygli. Kjóllinn lýsir sjálfstæði Það var ekki eingöngu viðtalið við Meghan Markle og Harry sem vakti athygli um allan heim. Helstu vefmiðlar hafa sömuleiðis fjallað um kjólinn sem Meghan klæddist. Hann var ekki valinn af handahófi, segja sérfræðingar, því hann er táknberi.

Mikilvægt tákn Meghan var klædd svörtum kjól úr silki. Kjóllinn er með V-hálsmáli og skreyttur hvítum lótusblómum yfir hægri öxl. Lótusblómið er mikilvægt tákn í nokkrum menn- ingarheimum. Það táknar meðal annars sköpun og upphaf en á sama tíma sýnir það hreinleika. Lótusblóm er eitt af þekktustu táknum búddisma. Sagt er að Siddhartha prins (Búdda) hafi sem nýfætt barn staðið upp og gengið áfram sjö skref. Við hvert skref spratt upp lótusblóm.

Armani-kjóll The New York Times segir að kjóllinn sé valinn af kostgæfni enda muni hann verða táknmynd þessarar sjónvarpsútsendingar ekki síður en þau föt sem Díana klæddist í eftirminnilegu viðtali við BBC árið 1995. Kjóll Meghan er frá Armani og kostar nálægt sjö hundruð þúsund krónum. Að hún hafi valið kjól frá ítölskum hönnuði í stað hönnuða frá Bretlandi eða Bandaríkjunum er sömuleiðis tákn um sjálfstæðis- yfirlýsingu hennar. Það sama gerði Díana eftir skilnaðinn við Karl. Í viðtalinu bar Meghan demant­ skreytt armband frá Cartier sem var í eigu Díönu.

[email protected]

Íslensk hráefni fyrir þína liðaheilsu

Lilja Kjalarsdóttir er doktor í líflæknisfræði frá Bandaríkjunum og framkvæmdastjóri líftæknifyrirtækisins SagaNatura. Hún segir það mikið atriði að fólk þekki einkenni blöðruvandamála, enda séu þau algengari en fólk gerir sér grein fyrir. SagaPro inniheldur virkt efni úr ætihvönn sem róar blöðruna. Falinn og oft vangreindur vandi

Heilsan er dýrmætust Blöðruvandamál eru algeng hjá fólki á öllum aldri. Ein sterkasta vísbendingin um að blaðr- www.eylif.is an sé ekki upp á sitt besta er þegar fólk vaknar ítrekað á nóttunni til að fara á klósettið. 2 2 kynningarblað ALLT 10. mars 2021 MIÐVIKUDAGUR

Að sögn Lilju Kjalarsdóttur, Sigursteinn er skref í útrásinni hjá SagaPro. Við doktors í líflæknisfræði frá Banda- með ofvirka höfum gert samninga við fyrirtæki ríkjunum og framkvæmdastjóra blöðru og það um sölu og dreifingu á SagaPro líftæknifyrirtækisins SagaNatura truflaði nætur- erlendis og vorum rétt í þessu að sem selur heilsuvörulínuna Key- svefninn að klára samninga við svissneskt Natura á Íslandi, eru tíð þvaglát vakna hátt í lyfjafyrirtæki. Nú er SagaPro í eitthvað sem þarf ekki að sætta sig fimm sinnum Bandaríkjunum, Kanada, Nýja- við. Þá er lykilatriði að fólk skilji hverja nótt til Sjálandi, Svíþjóð, Finnlandi og sjálft hver einkennin eru. „Sam- að fara á kló- Sviss. Það felast gífurleg tækifæri í kvæmt gögnum úr bandarískum settið. Eftir að að fara í útrás með sérstakt íslenskt rannsóknum vakna um 20-30% af hann byrjaði að innihaldsefni á fæðubótar- og ungu fólki einu sinni að nóttu til taka SagaPro náttúruvörumarkaðinn.“ þess að hafa þvaglát. Þá er þetta vaknar hann ívið algengara hjá ungum konum mun sjaldnar, Vaknar mun sjaldnar á nóttunni en körlum. Þegar horft er á eldra aldrei oftar en Sigursteinn Steinþórsson hefur fólk, um 70 ára og eldri, vakna tvisvar á nóttu. tekið SagaPro reglulega í á sjöunda um 50% tvisvar eða oftar á hverri MYND/SVAVAR ár en hann hefur um árabil þjáðst nóttu til að fara á klósettið. Þetta SIGURSTEINSSON af ofvirkri blöðru líkt og reyndar getur stafað af ýmsum kvillum. stór hluti fólks glímir við. „Ég var Hjá konum eru ofvirk blaðra, farinn að vakna oft á nóttunni til áreynsluþvagleki og blöðrubólga að fara á klósettið, allt frá þrisvar langalgengustu blöðruvandamál- og upp í fimm sinnum. Þetta in. Hjá körlum stafa blöðruvanda- er auðvitað heilmikil truflun á mál hins vegar oftast af ofvirkri djúpsvefni og fyrir vikið var ég oft blöðru, stækkuðum blöðruháls- þreyttur á daginn,“ segir Sigur- kirtli og þvagleka,“ segir Lilja. steinn. Sigursteinn fór á eftirlaun fyrir Algengur vandi tveimur árum. „Síðustu 38 árin „Það er staðreynd að 10% af mann- af mínum vinnuárum starfaði ég kyninu þjáist af ofvirkri blöðru og sem lögregluþjónn. Ég vann mikla er hlutfallið svipað á milli kvenna vaktavinnu og oft á næturvöktum. og karla. Eftir því sem fólk eldist Því var ég í nokkur ár að gera mér eykst tíðnin og eftir 65 ára aldur grein fyrir vandanum, enda er glímir einn af hverjum þremur það þannig að þeir sem vinna á einstaklingum við ofvirka blöðru. nóttunni drekka oft koffín og aðra Oft er um að ræða falinn vanda drykki á óhentugum tímum miðað og jafnvel vangreindan, þar sem við það sem eðlilegt þykir.“ margir telja að um sé að ræða vandamál sem gerist bara með Rosalegur munur aldrinum og ekkert sé hægt að „Mér skilst að þetta sé líffræðilegt gera í. Þetta er reginmisskilningur. og að með aldrinum fari þvag- Þetta er vissulega vandi sem eykst blaðran að missa mýktina og hún með hækkandi aldri, en það er gefi ekki jafnmikið eftir og áður. ekki þar með sagt að ekkert sé Ég er orðinn 66 ára og eftir að ég hægt að gera í honum. Um er byrjaði að taka SagaPro vakna að ræða samskiptavandamál á ég núna bara einu sinni á nóttu, í milli taugakerfis og þvagblöðru. allra mesta lagi tvisvar, til að fara á Taugarnar gefa röng skilaboð um salernið. Þetta er veruleg breyting að blaðran sé orðin full þó svo og rosalegur munur að geta sofið að hún sé það ekki. Það útskýrir vel. Ég fæ dýpri og óslitinn svefn í þegar fólk vaknar á nóttunni til að lengri tíma og vakna úthvíldur á kasta þvagi, en pissar svo kannski morgnana. Mér líður mun betur fáeinum dropum. Taugarnar kalla út allan daginn og þakka það á löngun til þess að fara á klósettið SagaPro.“ þó svo þessi þurfi ekki. Þá þarf að Sigursteinn segist hafa heyrt af róa samskiptin á milli tauga og SagaPro hjá fólkinu í kringum sig blöðru einhvern veginn.“ sem var í sömu stöðu og hann og hafði góða reynslu af notkun bæti- Getur valdið kvíða og þunglyndi efnisins. „Það tók mig minna en Blöðruvandamál geta haft víðtæk mánuð að finna fyrir áhrifunum af slæm áhrif og mun víðtækari en SagaPro og í dag sleppi ég ekki úr margir gera sér grein fyrir. „Hvort skammti.“ Sigursteinn segist mæla tveggja þunglyndi og kvíði er eindregið með SagaPro fyrir alla algengara hjá fólki með ofvirka þá sem þjást af tíðum þvaglátum. blöðru en hjá öðrum. Að vakna „Fyrir fáeinum árum kom kona ítrekað á nóttunni stuðlar að sem er tengd mér fjölskyldubönd- svefnleysi. Svo hefur þetta félags- um í heimsókn frá Ástralíu. Hún leg áhrif á fólk, því það getur verið átti við þennan vanda að stríða að mikill streituvaldur að þurfa sífellt vakna 4-5 sinnum á hverri nóttu að huga að því hvort maður komist til að fara á klósettið. Þetta truflaði á salerni þegar maður fer í kvik- mjög nætursvefninn og ég fékk myndahús, ferðalög, göngur eða hana til að prufa SagaPro. Fyrstu annað.“ tvær vikurnar fann hún lítinn öðrum störfum í líkamanum. bæði konum og körlum. Þetta er fram á í tilraunum á blöðrumódeli. sem engan mun á sér en á þriðju Meðferðarúrræði Gallinn við þau lyf er að í mörgum ein stærsta rannsókn sem hefur Þá vitum við að eitt þeirra, sem við vikunni var hún alsæl, enda var Margt getur aukið áhættuna á tilfellum fylgja þeim algengar verið gerð á íslenskum fæðubótar- nefnum C-08, er sérstaklega virkt. hún farin að vakna mun sjaldnar á blöðruvandamálum hjá fólki. aukaverkanir eins og munnþurrk- efnum. Gallinn við fyrri rann- Árið 2012 gerðum við klíníska nóttunni, þá ekki nema tvisvar.“ „Högg á maga eða mænuskaði ur, svimi, ógleði og hægðatregða. sóknir okkar var að einblínt var á rannsókn þar sem við komumst getur til dæmis haft slæm áhrif á Alvarlegustu aukaverkanirnar eru karlmenn sem þjáðust af nætur- að því að með notkun SagaPro Ætlar að njóta sín í sumar blöðruna. Einnig geta ýmsir sjúk- svo slæm áhrif á heilastarfsemi. þvagláti, óskilgreint hvort það komst meira fyrir í blöðrunni og Sigursteinn er ánægður með þann dómar eins og MS og Parkinsons Fólk er almennt ekki tilbúið að lifa stafaði af ofvirkri blöðru, stækkuð- einstaklingar vöknuðu sjaldnar á möguleika að geta verið í áskrift valdið ofvirkri blöðru. Þá eru þeir með þessum aukaverkunum og um blöðruhálskirtli eða öðru. Með nóttunni. Áhrifin eru þau að það að SagaPro. „Ég fór í áskrift um sem fá tíðar þvagfærasýkingar í því eru langflestir hættir á þessum frekari rannsóknum höfum við slaknar á vöðvunum sem umlykja leið og það var hægt en það finnst aukinni áhættu á að þróa með sér lyfjum innan við ári eftir að hafa ekki fengið sterkar vísbendingar blöðruna sem verður til þess að mér frábær kostur. Ég átti það til ofvirka blöðru.“ byrjað inntöku.“ um að SagaPro virki á stækkaðan þeir mýkjast og herpast ekki að að gleyma því að kaupa nýjan Ýmis meðferðarúrræði eru í boði blöðruhálskirtil hjá körlum. En óþörfu.“ SagaPro virkar á ýmsa skammt þegar ég kláraði og var fyrir blöðruvandamál. „Oft má Byggja á klínískum rannsóknum hins vegar eru mjög sterkar vís- kvilla sem tengjast blöðrunni og snöggur að finna fyrir því þegar fyrirbyggja blöðruvandamál með Fyrir marga dugir að reiða sig alfar- bendingar um að bætiefnið virki á það fer eftir því hvert vandamálið bætiefnið hætti að virka. Það er því að huga að lífsstílnum. Þá er ið á lífsstílslausnir og náttúrulegar ofvirka blöðru. Einnig höfum við er, hvenær dagsins skal taka inn nefnilega mikið atriði að maður atriði að vera í heilbrigðri þyngd, lausnir eins og SagaPro, en að sögn fengið viðbrögð frá konum með SagaPro. „Fyrir þá sem vakna oft á taki þetta reglulega. Núna er hreyfa sig reglulega, takmarka Lilju reyna um 75% þeirra sem áreynsluþvagleka, um að SagaPro nóttunni er best að taka SagaPro engin hætta á að ég gleymi að taka koffín- og alkóhólinntöku, sleppa kljást við ofvirka blöðru einhvers hafi reynst þeim vel. Þá erum við inn á kvöldin. Ef vandamálið skammt og eftir að ég fór að taka reykingum og gera reglulegar konar náttúrulega lausn, þá annað- að fara í frekari rannsóknir á því tengist áreynsluþvagleka er betra SagaPro reglulega er þetta orðið grindarbotnsæfingar eða kegel hvort áður en þau prófa lyf, eða og það yrði mjög áhugavert að geta að taka það inn á morgnana eða á allt annað líf. Þetta kemur bara inn æfingar. Það getur verið krefjandi eftir. Oft leitar fólk í náttúrulegar sýnt fram á að þetta virki við því. daginn, um tveimur tímum áður um póstlúguna hjá mér mánaðar- fyrir marga að halda þessu öllu í lausnir ef það þolir ekki aukaverk- Þetta yrði alger umbylting fyrir en fyrirhugað er að fara í göngur lega og ég tek með mér SagaPro lagi og þá getur verið gott að bæta anir af lyfjunum en aukaverkanir konur í íþróttum eftir barnsburð.“ eða hreyfingu.“ hvert sem ég fer. Ég hlakka til að við náttúrulegum lausnum eins af SagaPro eru óverulegar. taka hjólhýsið út í vor. Við munum og SagaPro. Einnig eru til lyf við Vörurnar frá KeyNatura byggja Vöknuðu sjaldnar á nóttunni Stórt skref fyrir SagaPro ferðast í allt sumar og að sjálf- ofvirkri blöðru, sem hindra flestöll á klínískum rannsóknum sem SagaPro inniheldur virkt efni úr „Við höfum nú sótt um einkaleyfi sögðu verður SagaPro tekið með. virkni asetýlkólíns sem er tauga- tryggja virkni þeirra. „Við erum ætihvönn, en það eru nokkur efni fyrir þetta tiltekna efni í æti- Ferðasumarið í fyrra gekk vonum boðefni er stuðlar að samdrætti í að klára stóra klíníska rannsókn í henni sem hafa slakandi áhrif á hvönninni og vonumst til þess að framar og við ætlum að njóta sum- blöðrunni, en gegnir líka mörgum á 200 manns með ofvirka blöðru, blöðruna. „Þetta höfum við sýnt það verði samþykkt. Það yrði stórt arsins 2021 til hins ýtrasta.“

Allt er kynningarblað sem býður auglýsendum Útgefandi: Umsjónarmenn efnis: Elín Albertsdóttir, [email protected], s. 550 5761 | Hjördís Erna Sölumenn: Arnar Magnússon, [email protected], s. 550 5652, að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og Torg ehf. Þorgeirsdóttir | [email protected] s. 550 5767 | Oddur Freyr Þorsteinsson, oddurfreyr@ Jón Ívar Vilhelmsson, [email protected], s. 550 5654, Jóhann umfjallana. Í blaðinu er einnig hefðbundið rit- Ábyrgðarmaður: frettabladid.is s. 550 57686 | Sandra Guðrún Guðmundsdóttir, [email protected], s. Waage, [email protected], s. 550 5656, Ruth Bergs- stjórnarefni. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega. Björn Víglundsson 550 5762 | Þórdís Lilja Gunnarsdóttir, [email protected], s. 550 5768 dóttir, [email protected], s. 694 4103. Miðvikudagur 10. mars 2021 10. tölublað | 15. árgangur

MARKAÐURINNFYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS UM VIÐSKIPTI OG FJÁRMÁL

Glæsilegt úrval heimsþekktra vörumerkja

Hafnartorg - 511 1900 - michelsen.is

Alvotech fær um 4,5 milljarða Flugmenn með 3% í Icelandair Tug milljarðar leitað á markaðinn Creditinfo metið á 30 milljarða Stærsta spurning kosninganna Líftæknifyrirtækið kláraði 35 Atvinnuflugmenn eiga hátt í Horfur eru á að fyrirtæki í Kaup- Creditinfo Group verðmetið á hátt Hvernig flokkarnir ætla að styðja milljóna dala fjármögnun í síðustu þriggja prósenta hlut í Icelandair höll muni greiða hluthöfum 49 í 30 milljarða af LLCP sem keypti við hraða viðspyrnu ferðaþjón- viku. Fyrsta sinn sem íslenskir eftir hlutafjárútboð félagsins. Það milljarða króna. Skráð fyrirtæki meirihluta hlutafjár. Sænska ustunnar – og þar með viðspyrnu fjárfestar leggja fyrirtækinu til er til viðbótar við eignarhlut EFÍA komu flest nægjanlega vel út úr Kamprad-fjölskyldan, kennd við efnahagslífsins – er ein stærsta hlutafé. sem nemur um einu prósenti. COVID-19 til að geta greitt út arð. IKEA, stærsti hluthafi sjóðsins. spurning komandi kosninga. 2 2 4 8 10

Forstjóri Elkem á Íslandi segir að hagstætt orkuverð hafi alla tíð Hagstæð raforka var verið samkeppnisforskot Íslands, en því sé vart að skipta lengur. Síðasta ár var hið erfiðasta í samkeppnisforskotið rekstri Elkem frá upphafi, en nýtt ár fer töluvert betur af stað. ➛6

FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN

*GUCCI

Nýtt - sólgleraugu 2021 www.opticalstudio.is

frettabladid_manuela_gucci.indd 1 09/02/2021 15:25:57 2 MARKAÐURINN 10. MARS 2021 MIÐVIKUDAGUR Flugmenn eiga hátt í þrjú prósent í Icelandair Íslenskir fjárfestar með

tvinnuflugmenn eiga hátt í Ljóst er að það er þriggja prósenta hlut í Icel­ umtalsverður tvo milljarða í Alvotech andair Group eftir hluta­ A sparnaður fólginn í því að fjárútboð flugfélagsins. Það er til viðbótar við eignarhlut Eftirlauna­ nýta innviði sjóðs félags íslenskra atvinnu­ félagsins betur. Líftæknifyrirtækið kláraði 35 milljóna dala fjármögnun í síðustu viku. Fyrsta flugmanna (EFÍA) sem nemur um sinn sem íslenskir fjárfestar leggja fyrirtækinu til hlutafé. Tryggir reksturinn einu prósenti. Þetta segir Sturla Sturla Ómarsson, Ómarsson, stjórnarformaður stjórnarformaður fram að boðuðu hlutafjárútboði og skráningu á markað erlendis síðar á árinu. EFÍA og frambjóðandi til stjórnar EFÍA Icelandair. íftæknifyrirtækið Alvo­ „Það er gaman að segja frá því að tech hefur lokið fjár­ flugmenn eiga líklega á bilinu 2 til mögnun upp á samtals 35 3 prósent í félaginu og af þeim eru milljónir Bandaríkjadala, um 85 prósent í uppsögn. Það sýnir jafnvirði um 4,5 milljarða trú flugmanna á fyrirtækinu, fram­ íslenskra króna, en í þeim tíð þess og viljann til að taka þátt í hópi sem leggja félaginu nú til nýtt uppbyggingunni,“ segir Sturla. Lhlutafé eru íslenskir fjárfestar. Þetta Sturla, sem hefur meistaragráðu mun vera í fyrsta sinn sem inn­ í fjármálum, hefur starfað hjá Icel­ lendir fjárfestar, sem eru ekki hluti andair í um aldarfjórðung og lengst Samkvæmt heimildum Mark­ af stjórnendateymi félagsins, koma af sem flugstjóri. Þá hefur hann aðarins sagði Sturla á kynningar­ inn í hluthafahóp Alvotech. setið í stjórn EFÍA í ellefu ár og þar fundum vegna framboðsins með Samtals hefur Alvotech sótt sér af átta ár sem stjórnarformaður. stórum hluthöfum Icelandair að um 100 milljónir dala í nýtt hlutafé Hann tekur þó fram að framboðið ná mætti allt að 40 prósenta betri á undanförnum fjórum mánuðum. sé alfarið á hans eigin vegum en nýtingu á áhöfnum. Árni Harðarson, aðstoðarforstjóri ekki lífeyrissjóðsins. „Ef þú ert með árstíðasveiflu sem Alvogen, sem er systurfélag og stór „Ég þekki reksturinn út og inn, slagar upp í allt að 140 prósent og hluthafi í Alvotech, staðfestir í sam­ og tel að það sé gott að hafa rödd kostnaður smitast milli tímabila, tali við Markaðinn að gengið hafi við stjórnarborðið sem víkkar og er ljóst að það er umtalsverður verið frá fjámögnuninni í síðustu dýpkar umræðurnar,“ segir Sturla, sparnaður fólginn í því að nýta viku í lokuðu útboði. Auk íslensku sem hefur í gegnum tíðina sinnt innviði félagsins betur,“ ítrekar fjárfestanna, sem lögðu fyrirtækinu Róbert Wessman, forstjóri og stofnandi Alvotech. margs konar greiningarvinnu á Sturla, spurður um umfang þess til um 15 milljónir dala, jafnvirði flugmarkaðinum. Að hans mati sem gæti sparast. tæplega 2 milljarða króna, komu inn irtækið ráði til sín 70 vísindamenn eru ýmis vannýtt tækifæri í rekstri Eigendur að samtals 53 pró­ nýir erlendir strategískir fjárfestar. og sérfræðinga til viðbótar við þá Icelandair. sentum hlutafjár munu hafa Að sögn Árna var umframeftirspurn 480 sem nú starfa hjá Alvotech, að „Árstíðasveiflur Icelandair eru atkvæðisrétt á aðalfundi Icelandair í útboðinu en markaðsvirði Alvo­ stærstum hluta á Íslandi. Alvotech of ýktar. Sveiflur á milli stærsta og Group sem fer fram á fimmtudag­ tech eftir þessa síðustu fjármögnun 300 réðst fyrir skömmu í stækkun á minnsta ársfjórðungsins hvort sem inn. Frambjóðendur sem komust nemur um 2,4 milljörðum dala, eða milljarðar er markaðsvirði hátæknisetri sínu í Vatnsmýrinni og horft er til tekna eða framleiðslu ekki á lista tilnefningarnefndar um 300 milljarðar króna. Alvotech eftir síðustu hluta- verður það um 24 þúsund fermetrar hafa slagað upp í 140 prósent en félagsins náðu ekki að knýja fram Ekki fást upplýsingar um nöfn fjáraukningu. að loknum framkvæmdum. kostnaður sveiflast ekki jafn mikið. margfeldiskosningu og mun því þeirra íslensku fjárfestu sem tóku Í lok síðasta árs var greint frá því Það er ljóst að kostnaðurinn er að stjórnarkjörið vera með hefð­ þátt í útboðinu, sem fara nú saman­ að Alvotech hefði fengið staðfestingu smitast á milli ársfjórðunga og bundnum hætti. Án margfeldis­ lagt með undir eins prósents hlut í af aðkomu þeirra þegar Alvotech frá lyfjastofnunum í Bandaríkjunum lausnin við því er að nýta innviði kosningar verður erfiðara fyrir Alvotech, en samkvæmt heimildum lauk fyrsta áfanga fjármögnununar og Evrópu um að umsókn um mark­ félagsins betur. Þar eru áhafnir nýja frambjóðendur að komast í Markaðarins er ekki um að ræða – upp á samtals 65 milljónir dala – í aðsleyfi fyrir líftæknihliðstæðu ekki undanskildar,“ segir Sturla. stjórn. – þfh lífeyrissjóði. Það var verðbréfa­ lok október. (e.biosimilar) Humira væri komið í fyrirtækið Arctica Finance sem var Auk núverandi hluthafa Alvotech, formlegt mat. Lyfið selst í dag fyrir ráðgjafi Alvotech við hlutafjáraukn­ sem lögðu til stóran hluta fjármagns­ um 20 milljarða Bandaríkjadala á MARKAÐURINN inguna hér innanlands. ins, þá komu að þeirri hlutafjár­ ári á heimsvísu og er hluti af sam­ Með þeirri fjármögnun sem nú er aukningi fjárfestar úr lyfjageiranum starfssamningi Alvotech við Teva. lokið er talið að búið sé að tryggja í Bandaríkjunum, Evrópu og Asíu. Í Búist er við að mat á umræddum ÚTGÁFUFÉLAG Torg., Kalkofnsvegur 2, 101 Reykjavík, sími 550 5000 rekstur fyrirtækisins fram að áform­ þeim hópi var meðal annars þýska umsóknum verði lokið á fjórða árs­ Netfang rit­[email protected] | Sími 550 5051 uðu hlutafjárútboði og skráningu á fjárfestingafélagið Athos Group en fjórðungi 2021. Ritstjóri Hörður Ægisson [email protected] markað erlendis síðar á árinu. Stefnt það fer með ráðandi eignarhlut í Alvotech er í meirihlutaeigu Aztiq Netfang auglýsingadeildar auglys­ing­[email protected] Veffang frettabladid.is hefur verið að skráningu í kauphöll lyfjaframleiðandanum BioNTech Pharma og þá er Alvogen stór hlut­ í Hong Kong en samhliða er einnig sem þróaði bóluefni við COVID-19 hafi, en þar eru fyrir einir stærstu horft til þess möguleika að félagið í samvinnu við bandaríska lyfja­ fjárfestingasjóðir í heiminum í dag, fari á markað í bandarísku kaup­ risann Pfizer. CVC Capital Management og Tema­ höllinni Nasdaq. Alþjóðlegu fjár­ Í ágúst í fyrra var tilkynnt um að sek sem er fjárfestingasjóður í Singa­ festingabankarnir Morgan Stanley, Alvotech og alþjóðlegi lyfjarisinn pore. Aðrir hluthafar eru meðal ann­ Goldman Sachs og HSBC verða ráð­ Teva Pharmaceuticals hefðu gert ars alþjóðlegi fjárfestingasjóðurinn gjafar félagsins við skráningarferlið. með sér samstarfssamning um Yas Holding og japanska lyfjafyrir­ Alvotech, sem er stýrt af Róberti þróun, framleiðslu og markaðssetn­ tækið Fuji Pharma. MUNDU EFTIR GÖMLU GÓÐU Wessman, stofnanda félagsins, hóf ingu fimm líftæknilyfja í Bandaríkj­ Frá stofnun hafa hluthafar Alvo­ vinnu við útgáfu á nýju hlutafé á síð­ unum. Mun samningurinn tryggja tech lagt félaginu til um 340 millj­ AFMÆLISKRINGLUNNI asta ári, eins og Markaðurinn hefur Alvotech tekjur upp á hundruð ónir dala en auk þess var gefið út - fyrir 25-30 manns áður sagt frá, og var markmiðið milljarða króna á næstu árum. Fram breytanlegt skuldabréf að fjár­ að sækja sér samtals 100 milljónir hefur komið í máli stjórnenda félags­ hæð 300 milljónir dala í ársbyrjun dala. Fjárfestingin var meðal ann­ ins að það stefni að því að velta Alvo­ 2019, þar sem Morgan Stanley var ars kynnt íslenskum fjárfestinga­ tech verði um 20 prósent af gjald­ lykilfjárfestir, og verður því breytt félögum og lífeyrissjóðum síðast­ eyristekjum þjóðarbúsins árið 2027. í hlutabréf við skráningu erlendis. liðið haust. Ekkert varð hins vegar Gera áætlanir ráð fyrir því að fyr­ [email protected] Nýtt drykkjafyrirtæki fær liðstyrk frá einum af lykilmönnum Siggi‘s

ýr, áfengur drykkur, þróaður nú betur en rótgróna bjórtegundin Ingimarssyni og Jóni Pálssyni. af þremur Íslendingum, Budweiser. Sama þróun er nú að Þegar ekki reyndist mögulegt að Ner væntanlegur í verslanir taka af stað í Evrópu. flytja inn mest selda harða selt­ ÁTVR á næstu vikum og í kjölfarið Bliss drykkurinn er nær kol­ zer Bandaríkjanna, White Claw, er stefnt að markaðssókn í þýsku­ vetnalaus, þar sem áfengið er gerjað ákváðu þeir að þróa sinn eigin með mælandi löndum, Skandinavíu og úr ávöxtum með geri sem étur upp það að markmiði að gera jafnvel enn víðar. Sveinn Ingimundarson allan sykur. Bliss er blandað­ bragðbetri drykk. Þeir fengu til liðs úr Siggi‘s Skyr kom nýlega ur með svokölluðu „artesan“ við sig Benedikt Hreinsson, sem er inn í félagið til að styrkja kolsýrðu vatni og náttúru­ með mikla reynslu úr drykkjar­ vörumerkið með nýjar hug­ legum bragðefnum bætt í. vörugeiranum í Evrópu. myndir um hönnun dós­ Engum sykri eða gervisætu­ Sveinn Ingimundarson er einn anna. efnum er bætt við. Fram­ af fjárfestunum á bak við Bliss en Bliss er svokallaður harð­ leiðslan fer fram í sögufrægu hann var á meðal fyrstu hluthafa í Þessa vöru þarf að sérpanta. S. 561 1433 ur seltzer, en það er nýleg brugghúsi í miðri Vínar­ The Icelandic Milk and Skyr Corp­ Netfang: [email protected] tegund áfengra drykkja borg og áhersla verður lögð oration, fyrirtækinu á bak við skyr­ PRENTUN.IS sem hefur rutt sér til rúms á að markaðssetja Bliss sem vörumerkið Siggi´s, þar sem hann mánudaga-föstudaga 7.30 -17.30 í Bandaríkjunum á undan­ hágæða vöru í sínum flokki. sá um hönnun umbúða. Sveinn laugardaga 8.00 -16.00 förnum árum. Velta harðra Varan var þróuð af þremur hefur tekið að sér að endurhanna Sími: 561 1433 sunnudaga 9.00 -16.00 seltzera í Bandaríkjunum ungum frumkvöðlum og umbúðir Bliss með tilliti til breiðari ...... slagar hátt í þrjá milljarða stofnendum fyrirtækisins markhóps. Sú vinna er á lokastigi www.bjornsbakari.is Austurströnd 14 • Hringbraut 35 dala á ári og söluhæsti Good Spirits Only, þeim og kemur varan með nýju útliti á drykkurinn þar í landi selst Hjörvari Gunnarssyni, Degi markað í sumar. – þfh Einfaldari rekstur Í Landsbankaappinu getur þú sinnt fjármálunum á ferðinni, með Landsbanka- stofnað reikninga, kort og margt fleira sem sparar sporin og ein faldar reksturinn. appinu

ÞAÐ ER LANDSBANKI NÝRRA TÍMA

Haraldur Baldursson Eigandi HB tækniþjónustu

LANDSBANKINN.IS 4 MARKAÐURINN 10. MARS 2021 MIÐVIKUDAGUR Mikið fé gæti streymt aftur á markað

Horfur eru á að fyrirtæki í Kauphöll muni greiða hluthöfum 49 milljarða króna. Skráð fyrirtæki komu flest nægjanlega vel út úr COVID-19 til að geta greitt út arð. Eigið fé safnaðist upp hjá fjármálafyrirtækjum og tryggingafélögum á árinu 2020.

Helgi Vífill Arðgreiðslur gætu Júlíusson [email protected] aukist á árinu 2021 Mogens Gunnar Mogensen, mtalsvert fé mun að forstöðumaður hlutabréfastýr- líkindum streyma ingar hjá Íslandssjóðum, segir á hlutabréfabréfa- að mögulega muni arðgreiðslur markað í ljósi þess fyrirtækja á árinu aukast. „Ar- að fyrirtæki í Kaup- ion banki og tryggingafélögin, höll munu greiða einkum Sjóva, hafa umtalsvert hluthöfum samanlagt um 48,9 svigrúm til að greiða hluthöf- Umilljarða, samkvæmt samantekt um arð. Fjármálafyrirtæki eru Markaðarins. Sérfræðingar slá á háð skilyrðum Fjármálaeftirlits að arðgreiðslur og endurkaup verði Seðlabankans um hve mikinn svipuð að umfangi og selt verður í arð má greiða. Þau skilyrði hlutafjárútboðum við skráningu verða endurskoðuð í haust. Íslandsbanka og Síldarvinnslunnar Þrátt fyrir að Sjóvá muni í Kauphöllina. greiða 2,7 milljarða króna í arð Fyrirtæki í Kauphöllinni munu verður fjárhagslegur styrkur greiða hluthöfum 19,5 milljarða félagsins áfram mikill. Trygg- króna í arð á næstunni, 9,7 millj- ingafélagið getur greitt um tvo arðar munu renna í hendur hlut- til þrjá milljarða til hluthafa en hafa með lækkun hlutafjár og samt sem áður verði gjaldþols- fyrirtækin stefna á að kaupa eigin hlutfallið innan þeirra marka bréf fyrir um 19,7 milljarða króna sem stjórn hefur ákveðið. á árinu. Gjaldþolshlutfallið verður 1,67 Mogens Gunnar Mogensen, for- eftir fyrirhugaða arðgreiðslu en stöðumaður hlutabréfastýringar samkvæmt lögum skal það ekki hjá Íslandssjóðum, segir að um Talið er að stór hluti af kaupverði Ölmu íbúðaleigufélags renni á hlutabréfamarkað. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI vera lægra en einn.“ Gjaldþols- sé að ræða mun hærri fjárhæðir hlutfall mælir getu fyrirtækja en áður. „Undanfarin ár hafa arð- ✿ Endurkaup fyrirtækja á eigin bréfum fara vaxandi til að greiða langtímaskuld- greiðslur og endurkaup numið í Stefnir með nýjan bindingar og vexti. kringum 30 milljörðum á ári, ef frá arðgreiðslusjóð Kvika og TM munu bíða með er talið árið 2019 þegar fjárhæðin Í milljörðum króna að greiða arð á meðan unnið var ríflega 40 milljarðar,“ segir Stefnir, sjóðastýringarfélag í er að sameiningu félaganna. 30 hann. eigu Arion banka, hefur hleypt „Sameinað félag gæti því greitt „Helsta ástæðan fyrir hærri af stokkunum arðgreiðslusjóði. arð þegar líða tekur á árið,“ útgreiðslum á árinu 2021 er að Óðinn Árnason, sem stýrir 25 segir hann. eigið fé safnaðist upp hjá fjármála- sjóðnum, segir að einungis fyrirtækjum og tryggingafélögum verði fjárfest í félögum sem á árinu 2020 vegna tilmæla frá Fjár- sögulega greiða arð eða eru 20 Helsta ástæðan málaeftirliti Seðlabankans um að líkleg til að greiða arð innan fyrir hærri út- greiða ekki út arð eða kaupa eigin 12 mánaða. „Mörgum þykir 15 bréf. Þetta var gert til að tryggja þægilegra að færa sparnað úr greiðslum á árinu 2021 er að sterka eiginfjárstöðu vegna efna- innlánum og skuldabréfum í eigið fé safnaðist upp hjá hagslegrar óvissu tengda COVID. Í ljósi lágs vaxtastigs í sjóð sem 10 fjármálafyrirtækjum og ársbyrjun 2021 var svo létt á þess- fjárfestir einungis í fyrirtækjum tryggingafélögum á árinu um hömlum sem gerði félögunum í Kauphöll sem greiða arð eða mögulegt að hefja aftur útgreiðsl- eru líkleg til þess. Það gerir það 5 2020 vegna tilmæla frá ur til hluthafa innan ákveðinna mögulegt að sjóðsfélagar fá Fjármálaeftirliti Seðlabank- marka. Arion banki var snöggur greiddan arð úr sjóðnum einu 0 ans um að greiða ekki út arð til að tilkynna um 15 milljarða sinni á ári. Það má gera ráð 2014 2015 2016 2017 2018 2019 2020 2021 eða kaupa eigin bréf. endurkaupaáætlun og ætlar auk fyrir að sjóðurinn geti greitt þess að greiða þrjá milljarða í arð, arð um og yfir þrjú prósent af n Arðgreiðslur fyrirtækja n Endurkaup fyrirtækja í Mogens Gunnar svo hann hreyfir nálina duglega. markaðsvirði eins og síðustu ár í Kauphöllinni Kauphöllinni Mogensen, for- Þá má einnig nefna að Síminn er hafa verið og stundum meira, í stöðumaður hjá að greiða óvenjumikið út til hlut- góðu árferði. Árið í ár líti t.d. vel ✿ Greiðslur fyrirtækja í Kauphöll til hluthafa Íslandssjóðum hafa nú, eða um 9 milljarða, til að út í því sambandi. Það verður bæta hjá sér fjármagnsskipanina. þó að hafa í huga að eignir Arðgreiðslur og endurkaup eru á sjóðsins geta sveiflast í virði Fjárhæðir eru í milljónum króna heildina litið að vaxa um hátt í 50 eins og í öðrum hlutabréfa- Nafn Arðgreiðsla Lækkun hlutafjár Kaup á eigin bréfum Samanlagt prósent á milli ára.“ sjóðum,“ bendir hann á. Óðinn Arion 2.990 18.188 21.178 Óðinn Árnason, sjóðsstjóri segir að mörg skráð fyrirtæki Brim 2.305 2.305 hlutabréfasjóða hjá Stefni, segir að í Kauphöllinni séu komin með á undanförnum árum hafi skráð arðgreiðslustefnu og stefni Eik 650 650 fyrirtæki í Kauphöll aukið greiðsl- á að greiða hluthöfum reglu- Eimskip 447 1.676 2.123 0,75 prósent en verðbólga mælist ur og endurkaup eigin bréfa. „Oft legan arð. Festi 969 969 4,1 prósent. Af þeim sökum hefur hefur arðgreiðslum verið fjárfest að Hagar 500 500 fjármagn færst úr innistæðum stórum hluta til aftur á hlutabréfa- Seafood og skuldabréfum. „Þrátt fyrir markaðinn. Hlutabréfaverð hefur Sögulega hefur Icelandair að hlutabréfamarkaðurinn hafi þannig stundum átt tilhneigingu þeim greiðslum Kaldalón hækkað hratt á skömmum tíma er til að hækka í lok mars og byrjun verið fjárfest að stórum Kvika gert ráð fyrir því að hlutabréfaverð apríl þegar arðgreiðslur berast hluta til aftur í hlutabréfa- Marel 6.289 6.289 geti hækkað áfram í ljósi þess hve hluthöfum og þeim hefur verið Origo vaxtastigið er lágt. Umtalsverður endurfjárfest aftur á markaðinn. markaðnum. Reginn hluti sparnaðar almennings er enn Fyrirtækin sem skráð eru í Kaup- Reitir 778 788 fjárfestur í lágvaxtaeignum og má höllina komu flest nægjanlega vel Óðinn Árnason, Síminn 500 8.000 500 9.000 áfram gera ráð fyrir eignatilfærslu út úr COVID-19 til að geta greitt út sjóðstjóri hjá Sjóvá 2.650 2.650 að einhverju marki yfir í áhættu- arð,“ segir hann. Stefni Skeljungur 350 350 meiri eignir eins og hlutabréf,“ Nýverið var gengið frá sölu á Sýn segir Mogens Gunnar. íbúðaleigufélaginu Ölmu fyrir TM Óðinn segist telja að innlend ellefu milljarða til fjölskyldunnar VÍS 1.610 500 2.110 hlutabréf muni halda áfram að sem meðal annars á heildverslun- Samtals 19.538 9.676 19.688 48.902 vera nokkuð sterk. Í ljósi lágra ina Mata. Reikna má með að tals- ALMA íbúðafélag selt 11.000 vaxta megi vænta þess að fjár- verður hluti af þeirri fjárhæð renni Samanlagt 59.902 magn haldi áfram að leita að á hlutabréfamarkaðinn, að því er betri ávöxtun í hlutabréfum auk sérfræðingar á markaði telja, en þess sem arðgreiðslur hafi sögu- helstu hluthafar voru félög tengd ríki um hvernig lífeyrissjóðir ráð- koma sér vel ef verður af tveimur hlutföllin í eignasöfnum sínum,“ lega stutt við hlutabréfaverð. Þá Guðbjörgu Matthíasdóttur, aðal- stafi sínum greiðslum. Þó megi fyrirhuguðum nýskráningum segir hann. styttist í að íslenski hlutabréfa- eiganda Ísfélagsins í Vestmanna- vænta að töluverðum hluta þess næsta sumar, Íslandsbanka og Óðinn segir að almennt séu arð- markaðurinn fari í vísitölumengi eyjum, tryggingafélögin TM, Sjóvá verði endurfjárfest á hlutabréfa- Síldarvinnslunni,“ segir hann. greiðslur stöðugar hjá skráðum MSCI, eins stærsta vísitölufyrir- og VÍS. markaði. „Þá er töluvert erlent Óðinn segist telja lífeyrissjóðir fyrirtækjum en umfang kaupa á tækis í heimi. „Við væntum þess Mogens Gunnar segir öruggt að eignarhald í Marel og að einhverju muni endurfjárfesta hluta af þeim eigin bréfum óreglulegra og nýtt að fleiri erlendir fjárfestar muni hluti af þeim fjármunum sem skráð marki Arion banka og því mun arðgreiðslum sem þeir fá á íslenska til dæmis til að gera breytingar á við það fjárfesta í auknum mæli fyrirtæki greiða út til hluthafa leiti hluti þeirra arðgreiðslna renna í hlutabréfamarkaðnum á nýjan fjármagnsskipan félaganna. í íslenskum hlutabréfum. Jafnvel aftur inn á hlutabréfamarkaðinn. vasa erlendra fjárfesta. Engu að leik. „Hlutfall innlendra hlutabréfa Hlutabréfavísitalan OMXI10 þótt einhverjir erlendir fjárfestar Hlutabréfasjóðir muni flestir fjár- síður ættu arðgreiðslur og endur- af eignasafni lífeyrissjóða hefur hefur hækkað um 11 prósent það hafi selt á undanförnum misserum festa aftur þeim fjármunum sem kaup að glæða markaðinn lífi á hækkað að undanförnu. Það er því sem af er ári og um 57 prósent á hlutabréf sín, enda um mjög ólíka þeir fá í hendurnar en meiri óvissa komandi vikum og mánuðum og spurning hvaða augum þeir líta einu ári. Stýrivextir eru lágir eða fjárfesta að ræða,“ segir hann. EINN FYRIR ALLA, ALLIR FYRIR EINN

Taktu þátt og safnaðu áheitum á mottumars.is 6 MARKAÐURINN 10. MARS 2021 MIÐVIKUDAGUR

Álfheiður Ágústsdóttir, forstjóri Elkem á Íslandi, segir að mögulegt sé að nýta affallsgufu frá framleiðslunni til uppsetningar á 25 megavatta virkjun. Í Noregi hefur hið opinbera komið að fjármögnun slíkra verkefna. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Erfitt ár að baki á Grundartanga

Álfheiður Ágústsdóttir tók nýverið við sem forstjóri Elkem á Íslandi, en fyrirtækið á sér langa sögu á Íslandi. Gerðardómur um raf- orkuverð til fyrirtækisins sem féll árið 2019 gróf undan samkeppnishæfni þess, en mettap varð á rekstri fyrirtækisins í fyrra.

Þórður efni til framleiðslunnar. sem nýjar aðstæður skapa okkur,“ ustu tveggja ára (rekstrartap ársins Gunnarsson Nokkrum vikum seinna hrundi Saga Elkem á Íslandi í segir hún enn fremur. 2018 var 135 milljónir norskra [email protected] eftirspurnin svo algjörlega. Sölu­ tæplega hálfa öld króna). teymið okkar stóð sig hins vegar Verðhrun á mörkuðum Ársreikningur síðasta árs er afskaplega vel við að koma út Elkem er rótgróið fyrirtæki á Ís- Nánast allar hrávörur hrundu í tilbúinn og rekstrartap ársins var lfheiður Ágústs­ afurðum til að koma í veg fyrir að landi með langa sögu. Fyrirtæk- verði síðasta vor eftir að iðnaðar­ um 150 milljónir norskra króna dóttir hefur starfað verksmiðjan þyrfti að stoppa. Við ið var stofnað af íslenska ríkinu framleiðsla stöðvaðist víða um (2,2 milljarðar íslenskra króna). hjá Elkem nánast tókum einn ofn af þremur úr rekstri árið 1975 af ríkisstjórn Geirs heim. Verð á kísilmálmi hefur hins Það hefur verið saga þessarar verk­ alla sína starfsævi, í um tvo mánuði en svo gátum við Hallgrímssonar, þá undir heitinu vegar leitað upp á við að undan­ smiðju að það koma slæm ár og góð en hún hóf fyrst störf sett í gang aftur vegna þess hve Íslenska járnblendifélagið hf. í förnu: „Verðin eru á fínum stað ár en meðalarðsemin yfir lengri hjá fyrirtækinu sem söluteymið stóð sig vel. Auðvitað samvinnu við fyrirtækið Union núna og hafa verið að stíga hratt á tíma hefur verið viðunandi. En sumarstarfsmaður árið 2006. Hún voru verðin ekki góð þessum tíma Carbide. Elkem kom að rekstri síðustu mánuðum. Verðið stendur miðað við okkar kostnaðarum­ Ábyrjaði í fullu starfi hjá fyrirtækinu en þetta varð engu að síður til þess fyrirtækisins árið 1976 þegar núna í 1.360 evrum á tonnið sem er hverfi núna, sérstaklega með tilliti árið 2009 og hafði unnið á fjármála­ að við gátum haldið öllu gangandi. upphaflegur samstarfsaðili ágætt verð fyrir okkur. Væntingar til raforkuverðsins, þá lítur út fyrir sviði þess um nokkurra ára skeið Við þurftum því ekki að fara í upp­ íslenska ríkisins dró sig út úr standa til þess að verðið haldist út að góðu árin verði töluvert magrari áður en hún tók við sem forstjóri í sagnir eða annað slíkt sem var mjög verkefninu. Elkem átti þá 45 annan ársfjórðung. Lagerstaðan en við eigum að venjast.“ september síðastliðnum. ánægjulegt,“ segir Álfheiður prósenta hlut á móti íslenska á heimsvísu er ansi lág um þessar Rekstur Elkem á Íslandi fór ekki Um 170 manns starfa hjá Elkem ríkinu sem hélt á 55 prósenta mundir en það mun eflaust breytast Gerðardómur kom illa út varhluta af kórónakreppu síðasta Ísland en svo eru aðrir 50 til 60 hlut. Um skeið var hið japanska á síðari hluta ársins, eftir því sem Nýlega náðust samningar milli árs, en árið var hið strembnasta í verktakar sem starfa á verksmiðju­ Sumitomo meðal hluthafa. framleiðsla eykst víða um heim í Landsvirkjunar og um sögu fyrirtækisins frá upphafi að svæðinu á hverjum degi, að sögn kjölfar rekstrarstöðvana á síðasta breytingar og viðauka við raforku­ sögn Álfheiðar. „Grunnreksturinn Álfheiðar: „2020 var hins vegar Elkem var orðið meirihluta- ári. sölusamning álversins við Straums­ hjá Elkem á Íslandi hefur alltaf afkoma verksmiðjunnar verst frá eigandi árið 1997, en árið 1998 Við erum hins vegar vön miklum vík. Álverðstenging var aftur tekin gengið í sveiflum og frá árinu 2017 upphafi. Verð voru lág á markaði var fyrirtækið skráð á markað. verðsveiflum. Eins og ég horfi á upp í samningunum, en stefna hefur hann verið brösóttur. Síð­ og kostnaður okkar vegna raforku­ Íslenska ríkið átti hlut í fyrir- þennan rekstur þá koma góð ár og Landsvirkjunar síðustu ár hefur asta ár var hins vegar afskaplega kaupa hefur verið síðan afar hár tækinu allt til ársins 2002, þegar slæm ár og þess vegna þarf að horfa verið að tengja raforkuverð því sem grimmt. Þegar fyrsta bylgja farald­ eftir að gerðardómur um raforku­ það seldi 10,5 prósenta hlut á meðalarðsemina yfir lengra tíma­ gengur og gerist á evrópskum orku­ ursins reið yfir urðum við vör við verð okkar lá fyrir.“ sinn til Elkem, sem tók félag- bil. Ef núverandi verð á kísilmálmi mörkuðum fremur en að tengja raf­ krampakennd viðbrögð hjá birgjum Álfheiður segir að fyrirtækið ið svo af markaði árið 2003 og helst verður arðsemi á verksmiðj­ orkuverðið við álverð. Nú er hins okkar og mikið af pöntunum barst sé ýmsu vant. „Við lítum á þetta breytti nafni fyrirtækisins í unni í ár. Hins vegar er spurning vegar komið annað hljóð í strokk­ til okkar. Mikið stökk var í sölu og sem áskoranir og við leitum sífellt Elkem Ísland. hvort arðsemin í ár verði nægilega inn og Landsvirkjun hefur lýst sig við keyptum inn stóra lagera af hrá­ lausna og reynum að nýta tækifæri mikil til að bæta upp fyrir tap síð­ reiðubúna til að taka aukna verð­ MIÐVIKUDAGUR 10. MARS 2021 MARKAÐURINN 7

✿ Stundarverð á 75 prósent hreinum kísilmálmi á Evrópumarkaði (evrur/tonn) 1.800 1.600 1.400 1.200 1.000 800 600 400 200 0 júl. 04 júl. 09 júl. 14 júl. 19 jan. 02 jan. 07 jan. 12 jan. 17 sep. 03 sep. sep. 08 sep. sep. 13 sep. sep. 18 sep. nóv. 02 nóv. nóv. 07 nóv. nóv. 12 nóv. nóv. 17 nóv. maí. 05 maí. 10 maí. 15 maí. 20 mar. 06 mar. mar. 11 mar. mar. 16 mar.

Gætu minnkað losun Hér á Íslandi sitjum við svolítið eftir þar um 90 prósent sem hið opinbera hefur ekki Elkem á Íslandi losar á bilinu 400 sýnt þessum málum sama til 450 þúsund tonn af koltvísýr- áhuga og yfirvöld í Noregi ingi á ári hverju, sem samsvarar og Kanada allt að 10 prósentum af heildar- MARS TILBOÐ losun á Íslandi á ári hverju. „Það Noregi, og lengri samningstíma. Við er tækni fyrir hendi sem gæti erum dýrasta verksmiðjan í Elkem dregið úr þessari losun um allt í launakostnaði, þannig að það er að 90 prósent. Þá er annað hvort ýmislegt sem vinnur á móti okkur 12.900 KR. hægt að dæla koltvísýringnum í þessum efnum. Staðsetning okkar niður í jörðina með til að mynda vinnur líka gegn okkur þar sem við (FULLT VERÐ: 18.880 KR.) tækni CarbFix eða framleiða þurfum að flytja inn allt hráefni,“ aðrar hrávörur úr honum, til segir Álfhildur. dæmis metanól, metan eða lífdísil. Svona verkefni kalla á Orka var samkeppnisforskot miklar fjárfestingar og samstarf „Það var alltaf raforkuverðið sem iðnaðar- og orkufyrirtækja. gaf samkeppnisforskot hér á Íslandi. Elkem í Noregi hefur þegar Þetta er hreinlega ekki lengur fyrir hafið með stuðningi stjórnvalda hendi og þessi verksmiðja yrði aldrei hagkvæmniathugun á þessum byggð í dag á þeim raforkuverðum möguleikum og kunna niður- sem eru í boði. Ég ítreka að ég skil stöður hennar að nýtast okkur afstöðu Landsvirkjunar vel, en ef TAPAS PLATTI hér. þetta á að ganga upp til lengri tíma Þar komum við hins vegar þá þarf að skoða hluti eins og endur- 32 STK. aftur að framtíðarhorfum fyrir greiðslur vegna kaupa á ETS-eining- rekstur okkar hér á landi, fyrir- um. CO2-kostnaðurinn getur numið • Kolkrabbi með trufflu-kartöflumús og sjáanlegu og samkeppnishæfu allt að einum þriðja af orkuverðinu raforkuverði og aðkomu hins og er stuðningur Norðmanna við sín lime-pistasíu vinaigrette í boxi opinbera að fjárfestingum í fyrirtæki vegna þessa allt að tveimur slíkri nýsköpun. Fá einstök verk- þriðju af CO2-kostnaðinum á mega- • Marineraðar lambalundir með lakkríssósu í boxi efni geta dregið jafn mikið úr vattstundina. Þeir nýta mengunar- vistspori Íslands. Stórir áfangar kvóta sem greiddir eru í ríkissjóð til • Djúpsteiktur humar í orly með aioli í boxi í umhverfismálum kalla á mikla að styrkja svona verkefni sem mér samvinnu.“ þykir skynsamlegt til að koma í veg • Beikonvafin hörpuskel og döðlur á spjóti fyrir kolefnisleka.“ með sætri chilli-sósu Eru neðst á lista Stefna Landsvirkjunar síðastliðinn Gætu virkjað 25 megavött • Nautaspjót með piparrótarsósu áratug hefur verið að miða samn- Möguleikar á virkjun affallsgufu ingaviðræður við kostnaðarverð raf- verksmiðju Elkem gæti verið lykill • Kjúklingaspjót með alioli orkunnar, sem Landsvirkjun áætlar að aukinni samkeppnishæfni verk- um 30 dollara á megavattstund. smiðjunnar hér á landi, að sögn • Tapassnitta með andabringu, aioli og mandarínu „Landsvirkjun vill fá sambærilegt Álfheiðar. Við framleiðslu á kísil- Álfheiður Ágústsdóttir, forstjóri Elkem á Íslandi, segir að mögulegt sé að nýta affallsgufu frá framleiðslunni til uppsetningar á 25 megavatta virkjun. Í Noregi hefur hið opinbera komið að fjármögnun slíkra verkefna. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN verð og aðrir raforkuframleið- málmi myndast hitaorka sem fer • Tapassnitta með serrano hráskinku, endur í Evrópu. Það er fullkomlega út í andrúmsloftið. „Hér væri hægt Þar var ákvarðað skiljanlegt sjónarmið. Hins vegar að setja upp orkuendurvinnslu sem piparrótarsósu og melónu verð sem hvorki við viljum við líka fá sambærilegt verð væri um 25 megavött af uppsettu og kaupendur í þeim löndum sem afli, sem samsvarar ríflega fimmt- né Landsvirkjun vorum við berum okkur saman við, til að ungi orkunotkunar okkar á hverju ánægð með. Við erum hins mynda í Noregi. ári. Auk þess er hægt að nýta hann vegar með kaupskyldu í Aðstöðumunurinn liggur í til hitaveitu. Mjög spennandi val- þessum samningi og erum stuðningi við stóriðju. Þar er ég kostir, en það kostar mikla peninga bæði að tala um endurgreiðslur að fjárfesta í orkuendurvinnslu af bundin af honum til ársins vegna kostnaðar á kaupum á ETS- þessu tagi. 2029. einingum í viðskiptakerfi ESB með Á ríkissjóður þá að niðurgreiða losunarheimildir gróðurhúsaloft- rekstur stóriðjunnar? tegunda en líka sjóði eins og hinn „Þetta snýst ekki um það heldur norska Enova. Þar er um að ræða að okkur sé ekki refsað tvisvar með áhættu með viðskiptavinum sínum. framtakssjóð á vegum norska ríkis- koltvísýringstollum. Við erum „Við erum alltaf í góðu samtali við ins sem fjármagnar grænar lausnir nú þegar að kaupa ETS-einingar Landsvirkjun. En það er ekkert að fyrir mengandi iðnað. Enova fjár- fyrir þeirri koltvísýringslosun frétta af okkar samningsmálum magnar til að mynda þriðjung af sem verksmiðjan hér er ábyrg fyrir gagnvart þeim sem stendur, enda fjárfestingu í tengslum við endur- og erum að nota hreina raforku erum við föst með þennan úrskurð nýtingu orku frá kísilmálmverum til framleiðslunnar. Hins vegar er gerðardóms frá 2019,“ segir Álf- Elkem í Noregi. Elkem er núna að raforkuverðið hér að nálgast það heiður. vinna fýsileikakönnun á því að sem tíðkast í Evrópu, en þar eru Elkem er meðal stærstu viðskipta- fanga koltvísýring og endurvinna það kolaorkuverðin sem eru á jaðri vina Landsvirkjunar og kaupir ríf- orku fyrir allar sínar verksmiðjur kostnaðarkúrfunnar og hækka lega eina teravattstund af raforku og starfsemin hér á Íslandi er mjög raforkuverðið með öllum sínum á ári hverju, sem svarar til um 7 hentug í þetta verkefni. Hins vegar koltvísýringsrefsitollum. Við erum prósentum af raforkuframleiðslu erum við neðst á forgangslistanum því að borga tvisvar fyrir okkar fyrirtækisins. Upphaflegur raforku- hjá Elkem þar sem opinber stuðn- losun, beint með kaupum á meng- samningur Elkem og Landsvirkj- ingur við grænar lausnir fyrir stór- unarkvótum og svo óbeint því unar tók gildi árið 1979 og var til 40 iðjuna er mikill í Noregi en nánast kolaorkuverðið smitar yfir á evr- ára. Þegar endalok þess samnings enginn hér. Stjórnendur Elkem velja ópska raforkumarkaðinn. Ef þess- Í veisluþjónustu okkar finnur þú frábært úrval nálguðust nýtti Elkem sér ákvæði auðvitað þá kosti fyrst sem eru hag- ari verksmiðju verður lokað hér þá í samningnum um að hann yrði kvæmastir. Sem sakir standa er það verður hún opnuð aftur í Kína, þar veitinga. Veislutilboð, sælkera- og lúxusveislur fyrir framlengdur til tíu ára. Raforku- í Noregi. Elkem er mjög framsækið sem kol eru brennd til að framleiða sérstök tilefni og svo getur þú líka valið þína verð á þessu tíu ára tímabili var svo fyrirtæki í umhverfismálum en við sömu vöru, því eftirspurnin eftir ákveðið af gerðardómi. hér á Íslandi sitjum svolítið eftir þar kísilmálmi mun ekki minnka þó að uppáhaldsrétti og hannað þína eigin veislu. „Þar var ákvarðað verð sem hvorki sem hið opinbera hefur ekki sýnt Elkem á Grundartanga verði lokað. við né Landsvirkjun vorum ánægð þessum málum sama áhuga og yfir- Að óbreyttum raforkusamningi með. Við erum hins vegar með kaup- völd í Noregi og Kanada. er líklegt að eigendur skoði að loka Skoðaðu úrvalið á tapas.is skyldu í þessum samningi og erum Framtíðaruppbygging í þessari henni. Við erum hins vegar að gera Pantanir í síma 551-2344 bundin af honum til ársins 2029. Við grein er fjárfrek og því verður ekki allt til að láta þetta ganga og það er erum augljóslega opin fyrir að tengja farið í fjárfestingar með aðeins átta mitt verkefni hér. En það segir sig og á [email protected] tapas.is raforkuverð okkar afurðaverði og ára raforkusamning. Við þurfum sjálft að ef það er tap ár eftir ár þá erum boðin og búin til að finna ein- samkeppnishæfara raforkuverð, mun verksmiðjunni verða lokað,“ hverjar lausnir á því máli.“ sem er sambærilegt við það sem er í segir Álfheiður Ágústsdóttir. 8 MARKAÐURINN 10. MARS 2021 MIÐVIKUDAGUR

Orkuver HS Orku í Svartsengi á Reykjanesi. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK Lægra raforkuverð skili sér ekki til viðskiptavina

iðskiptavinir HS Orku hafa erindi raforkuframleiðandans. ekki notið góðs af verð- Raforkuverð hafi farið lækkandi Vlækkunum raforkufram- á þeim mörkuðum sem Ísland er leiðandans að undanförnu vegna í samkeppni við og HS Orka hafi þess að verðskrár Landsnets og brugðist við því með verðlækkun- dreifiveitna hafa farið hækkandi um. Sökum aukins kostnaðar við á þessu ári. Þetta kemur fram í flutning og dreifingu raforku, hafi innsendu erindi HS Orku á sam- lækkanir ekki skilað sér að fullu til ráðsgátt stjórnvalda vegna fyrir- notenda. Þar með sé grafið undan hugaðra breytinga á raforkulögum, samkeppnishæfni íslenska raf- sem meðal annars eiga að fela í sér orkumarkaðarins. breytingar á tekjumörkum fyrir- Í umsögn Norðuráls um sama tækja sem annast flutning og dreif- mál kemur fram að lækkun flutn- ingu raforku á Íslandi. ingskostnaðar sé nauðsynleg „Framleiðsla rafmagns hér á svo Ísland geti boðið upp á sam- landi er umhverfisvæn sem skiptir keppnishæft orkuverð. „Þrátt fyrir Reynir Grétarsson, stofnandi Creditinfo, fer með 35 prósenta hlut eftir söluna. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN KARLSSON máli í staðarvali þeirra fyrirtækja ábendingar Fraunhofer, Deloitte, sem hingað kjósa að líta. En vegna orkunotenda, -framleiðenda og fjarlægðar við markaði liggur for- -seljenda, um að hér stefni í óefni er skot Íslands oftar en ekki í því að niðurstaðan sú að lítið sem ekkert verð á umhverfisvænni orku sé verði að gert,“ segir í umsögn Norð- samkeppnishæft í samanburði við uráls. Í umsögn Landsvirkjunar er Creditinfo verðmetið það sem stendur til boða í sam- sambærilegt stef, en þar segir að keppnislöndum okkar, eins og á breyting á tekjumörkum Landsnets hinum Norðurlöndunum, öðrum þurfi að vera „marktæk“ ef treysta Evrópulöndum eða Kanada,“ segir í eigi samkeppnisstöðu Íslands. – thg á hátt í 30 milljarða

Creditinfo Group var samkvæmt heimildum verðmetið á hátt í 30 milljarða af sjóðnum LLCP sem keypti meirihluta hlutafjár. Sænska Kamprad-fjölskyldan, kennd við IKEA, er stærsti hluthafinn í LLCP. Höfuðstöðvarnar fari úr landi.

aupverð bandaríska Ef ég ætti að gefa enn frekar vöruframboð okkar f ramt ak ssjóðsins ungum frumkvöðl- á sviði áhættugreiningar og fjár- Levine Leichtman tækni,“ sagði Randall. Hann sagði Capital Partners um heilræði þá væri það að sterka stöðu Creditinfo á bæði þró- (LLCP) á meiri- halda fast í sköpunarverkið uðum mörkuðum og nýmörkuðum hluta hlutafjár Cre- eins lengi og þú getur. renna stoðum undir „umtalsverða ditinfo Group, móðurfélags Cre- vaxtarmöguleika“. Kditinfo á Íslandi, samsvarar því að Creditinfo hagnaðist um 3,38 íslenska félagið sé verðmetið á allt milljónir evra á árinu 2019, sem var að 30 milljarða króna, samkvæmt meira en tvöföldun frá árinu áður. heimildum Markaðarins. Stærsti Heildartekjur Creditinfo á árinu hluthafi sjóðsins samanstendur 2019 námu um 46,7 milljónum af afkomendum stofnanda IKEA- Reynir. Fyrir um einu og hálfu ári evra, en þar af var um tíundi hluti keðjunnar. hófst síðan leit að kaupanda sem vegna starfsemi í Afríku. Gera áætl- „Ég var í ökumannssætinu, færði tafðist vegna kórónukreppunnar. anir fyrirtækisins ráð fyrir að tekju- mig yfir í farþegasætið og er núna Kaupandinn LLCP er með um 11,7 vöxtur rekstrareininga í Afríku geti kominn aftur í,“ segir Reynir Grét- milljarða Bandaríkjadala, jafnvirði numið 30 prósentum á ári næstu arsson, stofnandi Creditinfo, um um 1.500 milljarða króna, í stýr- tvo áratugi. Hins vegar kom nokk- aðkomu sína að félaginu eftir söluna. ingu og hefur fjárfest í yfir 90 fyrir- urt bakslag í starfsemi Creditinfo í Eins og fram kom í tilkynningunni tækjum. Reynir segir að einn stærsti Afríku vegna farsóttarinnar. um kaupin í gær heldur Reynir sæti hluthafinn í sjóðnum sé sænska Mögulegt er að höfuðstöðvar Kaup, sala og í stjórn og er jafnframt annar stærsti Kamprad-fjölskyldan, afkomendur Cred­itinfo verði fluttar úr landi. hluthafi félagsins eftir söluna. Reyn- Ingvars Kamprad, stofnanda IKEA- Vand­fundin eru íslensk fyrir- ir, sem átti fyrir 70 prósenta hlut, keðjunnar. „Þetta eru alvöru fjár- tæki sem hafa jafn víðtæk umsvif samruni fyrirtækja. heldur eftir 35 prósenta hlut. festar,“ bætir Reynir við. á erlendri grundu og Creditinfo. Kaupverðið miðar við að fyrir- Saga LLCP, teygir sig 37 ár aftur í Höfuðstöðvarnar eru á Höfðabakka tækið sé í heild sinni metið á 20-30 tímann. Frá stofnun hefur sjóður- en minnkandi vægi starfseminnar • Verðmat milljarða króna – endanleg fjárhæð inn haft umsjón með um það bil á Íslandi og nýtt eignarhald gæti á veltur á ákveðnum fjárhagslegum 11,7 milljörðum Bandaríkjadala af endanum breytt því. „Vægi starf- • Ráðgjöf og undirbúningur markmiðum – og má því ætla virði stofnanafjármagni í 14 fjárfesting- seminnar á Íslandi hefur minnkað hlutarins sem Reynir selur núna sé arsjóðum og hefur fjárfest í yfir 90 hægt og rólega í gegnum tíðina og fyrir sölumeðferð metinn á allt að 10 milljarða. fyrirtækjum. það mun væntanlega halda áfram,“ Creditinfo sérhæfir sig í miðlun Ólíkt mörgum framtakssjóðum segir Reynir. Stjórnendahópur og • Milliganga um fjármögnun fjárhags- og viðskiptaupplýsinga sem leita bágstaddra fyrirtækja sem stefna Creditinfo á Íslandi er hins og ráðgjöf tengdri áhættumati og fást fyrir lítið, hefur LLCP þá nálgun vegar óbreytt. • Samningagerð áhættustýringu fyrirtækja. Ára- að finna vel rekin fyrirtæki að sögn Spurður um heilræði fyrir tugum saman hefur fyrirtækið Reynis. „Það verður ekki mikil íslenska frumkvöðla leggur Reynir boðið gögn, áhættustýringu og breyting. Þeir halda líklega áfram á áherslu á úthald og þolinmæði. lausnir á sviði útlána til nokkurra sömu braut og eru í raun heppilegri „Stundum sé ég Íslendinga þróa stærstu lánveitenda, ríkisstjórna eigandi en ég er. Það eru mikil tæki- sniðuga hugmynd, setja hana á og seðlabanka heims. Fyrirtækið færi fólgin í því að kaupa fyrirtæki markað og selja síðan reksturinn var stofnað á Íslandi 1997 og hjá í sama geira og sameina þau en ég eftir fáein ár. Jafnvel fyrir nokkrar því starfa rúmlega 400 manns í yfir sem eigandi hef ekki fjárhagslegt milljónir dala. Ef ég ætti að gefa 30 starfsstöðvum um allan heim. bolmagn í það.“ ungum frumkvöðlum heilræði þá Reynir steig til hliðar sem forstjóri Í tilkynningunni um kaupin var væri það að halda fast í sköpunar- fyrir meira en þremur árum eftir að haft eftir Paul Randall, forstjóra verkið eins lengi og þú getur. Þá hafa staðið í brúnni í tuttugu ár. Creditinfo Group, að mikil tæki- geturðu náð langt.“ „Það má segja að að ferlið hafi færi fælust í því að fá LLCP inn í Aðspurður segist Reynir ekki FYRIRTÆKJARÁÐGJÖF hafist þá vegna þess að ef þú ert hluthafahópinn. vita hvað hann ætli að taka sér fyrir bæði eigandi og forstjóri þá geturðu „Með aðkomu nýs, reynslumikils hendur. „Ætli maður verji ekki tíma I I [email protected] 414 1200 www.kontakt.is ekki selt fyrirtæki nema með því að og kröftugs fjárfestis, sem styður og pening í að hjálpa til að búa til selja sjálfan þig með. Kaupendur við markaðssókn og vöxt fyrirtæk- störf í þessu ástandi. Ég verð að gera vilja ákveðinn stöðugleika,“ segir isins, verður mögulegt að styrkja eitthvað.“ [email protected] ÞÝSK HÖNNUN · EINSTÖK GÆÐI

FRÁBÆRT TILBOÐSVERÐ Í SAMVINNU VIÐ WAGNER 148.900 kr. LISTAVERÐ: 229.900 KR.

FAGAÐILAR MÆLA MEÐ WAGNER

Elís Þór Rafnsson sjúkraþjálfari

EINU STÓLARNIR MEÐ

SITJUM Á HREYFINGU! Að sitja á hreyfingu getur komið í veg fyrir ýmis bakvandamál og hjálpað þeim sem nú þegar stríða við eymsli og þreytu í baki.

Hreyfingin miðar að því að létta álag á bakið og styrkja það í hrífandi samspili hvíldar og hreyfingar. 360º VELTITÆKNI

www.hirzlan.is SKRIFS T OFUHÚ S G Ö G N Síðumúla 37. Sími: 564-5040. [email protected].

Verslun opin mán-fim 09:00-18:00, föstudaga 09:00-17:00, laugardaga 12:00-16:00. Lager opinn mán-fim 13:00-17:00 og föstudaga 13:00-16:00. 10 MARKAÐURINN 10. MARS 2021 MIÐVIKUDAGUR

Skotsilfur Litríkir stuðningsmenn

Þéttari varnir Það fór ekki mikið fyrir tilkynning- unni sem ASÍ og SA sendu frá sér fyrir helgi. Þar var greint frá því að samtökin hefðu gert breytingar á kjara- samningi aðila um lífeyrismál sem miða að því að árétta sjálfstæði stjórnarmanna í lífeyrissjóðum. Eftir breytingarnar er tilnefningar- aðilum heimilt að afturkalla um- boð stjórnarmanns í lífeyrissjóði á grundvelli laga og samþykkta lífeyrissjóðs. Tilkynna þarf stjórn sjóðsins með formlegum hætti rökstudda ákvörðum með tilvísun í viðeigandi lagaákvæði, sam- þykktir og reglur. Síðasta sumar lýsti Ásgeir Jónsson seðlabanka- stjóri því yfir að hann myndi beita sér fyrir því að sjálfstæði stjórnar- manna yrði tryggt til frambúðar. Tilefnið var,tilraunir VR til að hafa Narendra Modi, forsætisráðherra Indlands, hélt pólitískan fund með stuðningsmönnum sínum í borginni Kolkata. Sumir þeirra mættu málaðir flokks­ afskipti af ákvörðun LIVE um þátt- merkjum Bharatiya Janata Party en allavega einn lét mála andlit Modis á bringuna. Í febrúar gaf fjármálaráðherra Indlands þau fyrirheit að selja þrett­ töku í hlutafjárútboði Icelandair án ríkisfyrirtæki, þar af tvo banka, flugfélag og líftryggingafélag. Ólífvænlegum fyrirtækjum sem ekki er hægt að selja verður lokað. FRÉTTABLAÐIÐ/EPA þar sem hótað var að afturkalla umboð þeirra stjórnarmanna sem færu gegn tilmælum VR. Ólík- legt er að verkalýðsforystan vilji flagga því sérstaklega að þessum breytingum hafi verið náð í gegn. Hægari viðspyrna, verri lífskjör

Jóhannes Þór Nýr formaður Skúlason, fram- Breytingar verða á stjórn Marels kvæmdastjóri á aðalfundi félagsins í Samtaka ferða- næstu viku þegar þjónustunnar Ásthildur Ot- harsdóttir, sem hefur verið for- maður stjórnar frá 2013, hverfur á braut en Svafa itt af því sem sífellt er Grönfeldt, sem fjallað um undanfarna á sæti í stjórnum Össurar og mánuði er mikilvægi Icelandair, kemur ný í stjórnina. þess að efnahagslífið nái Talið er næsta víst að Arnar Þór hraðri viðspyrnu. En af Másson muni taka við stjórnar- hverju skiptir það máli? formennsku í félaginu eftir Hægari viðspyrna þýðir að fyrir­ aðalfundinn en hann hefur setið Etækin munu ekki geta ráðið jafn í stjórn Marels samfellt frá árinu margt starfsfólk, það þýðir meira 2001. Arnar Þór er barnabarn atvinnuleysi í lengri tíma, það þýðir Sigurðar Egilssonar, sem stofnaði að það verður ekki hægt að hækka fyrirtækið Sigurplast og var einn laun. Hægari viðspyrna þýðir að af þeim fyrstu sem keyptu hluta- neikvæð áhrif atvinnuleysis verða bréf í Marel, en fjölskylda hans fer meiri, og að þau fara að birtast í dag með samanlagt um tveggja í meiri mæli í heilsufarsvanda­ Það er ekki nóg að mæti. Verðmætin verða til með ferðaþjónustunnar – og þar með prósenta hlut í félaginu, sem er málum, fjárhagsvanda heimila og auknum umsvifum í fjölbreyttu hraða viðspyrnu efnahagslífsins, metinn á um 14 milljarða króna. svo framvegis. Áhrif þess að við­ auka skattlagningu. atvinnulífi. En það gerist ekki af er ein stærsta spurning komandi spyrnan verði hægari munu líka Skattar skapa ekki verð- sjálfu sér. Stuðnings er þörf. kosninga. Hvernig verður rekstr­ birtast í auknum erfiðleikum ungs mæti. Verðmætin verða til Rekstrarumhverfi og samkeppn­ arumhverfið lagfært? Ekki hvort. fólks, meira atvinnuleysi, fjárhags­ með auknum umsvifum í ishæfni eru ekki bara orð á blaði Hvernig verður samkeppnishæfni Af sem áður var erfiðleikum og auknum geðrænum Til þess að atvinnulífið geti búið greinarinnar færð til betri vegar? Þegar til stóð að taka upp þrefalda vandamálum. fjölbreyttu atvinnulífi. til þau auknu verðmæti sem þarf til Ekki hvort. skimum á landamærum sagði Allt hefur þetta þau áhrif að þörf að verja lífskjörin, nógu hratt til að Hindranir á vegi ferðaþjónustu Þórólfur Guðnason, sóttvarna- fyrir aukna opinbera þjónustu vel­ minnka skaðann eins og hægt er, skapa hættu fyrir alla læknir, að ekki væri hægt að halda ferðarkerfisins eykst, á tíma þar þurfa stjórnvöld að skapa aðstæður Það er eðlilegt að fjölmiðlar og því fram að aðgerðir sem stjórnmálamenn þurfa að vera sem minnstur. Því að á endanum til þess. Rekstrarumhverfi íslenskra opinber umræða um ferðaþjónustu væru strangar. að vinna upp taprekstur ríkissjóðs. snýst þetta alltaf um að verja lífs­ fyrirtækja er afar erfitt. Á því þarf snúist mikið til um næsta sumar og „Ef eitthvað er Þörf fyrir þjónustu heilbrigðiskerf­ kjör þjóðarinnar í heild, að tryggja að gera breytingar, annars mun of mögulega afkomu greinarinnar þá held ég að isins eykst, halda þarf betur utan að fólk hafi vinnu, að verja kaup­ hár kostnaður og flækjur í rekstri á næstu mánuðum. En í raun ætti aðgerðir hér um fólk í menntakerfinu til að koma mátt fólks, að sjá til þess að lífskjör hamla atvinnutækifærum og verð­ samfélagið að vera að ræða um séu með þeim í veg fyrir uppflosnun úr námi, sem þjóðarinnar skerðist ekki til lang­ mætasköpun. Það þarf að gera það hvernig hægt er að tryggja að vægari í Evrópu,“ er þekkt afleiðing efnahagskreppa. frama vegna tímabundins kreppu­ breytingar til að bæta samkeppnis­ þessi atvinnugrein geti áfram verið sagði Þórólfur Sameiginlega leiðir þetta til auk­ ástands. hæfni íslenskra fyrirtækja, annars drifkraftur verðmætasköpunar og á upplýsingafundi innar hættu á því að samfélagið ráði Ef viðspyrnan verður hægari en mun léleg samkeppnishæfni hamla atvinnuþróunar um allt land næstu þann 18. febrúar, degi áður en ekki við að búa til verðmæti til að möguleiki er á, eykst heildarskaði atvinnutækifærum og verðmæta­ tíu árin, hvernig við tryggjum að núgildandi fyrirkomulag tók gildi. standa undir auknum kostnaði til samfélagsins. Skynsamlegasta sköpun. Og það þarf að gera þetta hún hafi áfram jafn jákvæð áhrif Tæpum þremur vikum síðar, þann lengri tíma. leiðin til að takmarka skaðann, og í alvörunni og gera það hratt, ekki á stöðugleika, efnahagsþróun og 4. mars, var sami maður spurður Svarið felst í að styðja við verð­ í raun eina leiðin sem er í boði, er skipa nefndir. atvinnutækifæri og hún hafði síð­ hvort dæmi væru um það erlendis mætasköpun að hraða viðspyrnunni, auka verð­ Ferðaþjónustan er sú útflutnings­ ustu tíu ár. að farþegar framvísuðu neikvæð- Fyrst verðum við að átta okkur mætasköpun eins hratt og hægt er. atvinnugrein sem getur tekið hrað­ Þá spratt ferðaþjónustan upp af um PCR-prófum greindust svo á því að við erum stödd í skaða­ Sjá til þess að fyrirtæki geti tekið ast við sér þegar aðstæður skapast sjálfri sér og samfélagið hljóp á eftir. með COVID-19 á landamærum. minnkunarverkefni. Skaðinn hratt við sér, ráðið fleira fólk og fyrr, á ný. Verið fljót að ráða fólk í vinnu, Núna þarf samfélagið að hlaupa á Sóttvarnalæknir hafði ekki svör er orðinn, það mun alltaf verða búið til meiri verðmæti hraðar og verið fljót að búa til tekjur fyrir undan og ryðja hindrunum úr vegi. við því, enda væri fyrirkomulagið skaði. Okkar hlutverk er að haga skilað tekjum í opinbera sjóði. samfélagið. Þess vegna er augljóst að Það hversu hratt er hlaupið ræður hér á landi strangara en víðast aðgerðum og ákvörðunum þannig Það er ekki nóg að auka skatt­ það hvernig stjórnmálaflokkarnir því hvað skaðinn verður að endingu hvar annars staðar. að skaði samfélagsins í heild verði lagningu. Skattar skapa ekki verð­ ætla að styðja við hraða viðspyrnu stór. MIÐVIKUDAGUR 10. MARS 2021 MARKAÐURINN 11 Argentínumaður flytur til Íslands Svipmynd

Diego Areces

Menntun: Meistaragráða í rafmagnsverkfræði frá Buenos Aires-háskóla og CSS í stjórnun frá Harvard.

Störf: Framkvæmdastjóri sölu- og markaðsmála hjá DT Equipment frá nóvember. Starfaði hjá Schneider Electric samsteypunni frá 2000 til 2020 meðal annars sem fram- kvæmdastjóri námu-, jarðefna- og málmsviðs, sem aðstoðarfram- kvæmdastjóri stafrænna og IoT lausna og sem yfirmaður miðstöðv- ar fyrir sjálfvirkni í iðnaði. Starfaði í Peking, Boston og Seúl.

Fjölskylda: Kvæntur og á tvo uppkomna syni sem vinna fyrir tæknifyrirtæki í Bandaríkjunum, annar býr í Atlanta og hinn í Chicago.

iego Areces var ráðinn fyrir um hálfu ári sem fram- kvæmdastjóri sölu- og markaðsmála hjá DT Equipment. DTE þróar tækni sem greinir fljót- Dandi málmsýni og við það styttist greiningartími á efnainnihaldi framleiðslunnar verulega. „Það er spennandi að starfa fyrir ungt sprotafyrirtæki sem mun umbylta rekstri álvera,“ segir hann. Areces er frá Argentínu en flutti til Bandaríkjanna árið 1998 og er með bandarískan ríkisborgararétt. „Ég hef verið í leiðtogahlutverki í viðskiptalífinu undanfarin 25 ár,“ segir Diego Areces. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK Hann bjó í Boston þar til hann flutti til Kína árið 2011. Árið 2017 flutti eru einmitt kjarninn í starfsemi traustu samstarfi við viðskiptavini hliða því að byggja upp net sam- hann til Kóreu og bjó þar til ársins Ég bjó í Boston í DTE. Innan fyrirtækisins starfar og birgja, með virkum stuðningi starfsaðila um allan heim, auk þess 2020 er hann flutti til San Fransisco. mörg ár. Þar er mun framúrskarandi hópur fólks og ég og þátttöku háskóla og opinberra að prófa tæknina fyrir aðra málma Hvernig er fyrir mann frá Arg- kaldara en á Íslandi. lít svo á að fyrirtækið búi yfir mikl- rannsóknastofnana. og byggja upp innviði fyrirtækisins entínu að flytja til Íslands. Er ekki um möguleikum til nýsköpunar Við hjá DTE erum ánægð með til að takast á við aukna framleiðslu alltof kalt hér? og vaxtar. Ísland er þekkt alþjóð- að vera hluti af íslenska nýsköpun- og sölu á árinu 2022. Við munum Ég bjó í Boston í mörg ár. Þar lega sem brautryðjandi í sjálfbærri arumhverfinu og að geta lagt okkar áfram vinna náið með öðrum er mun kaldara en á Íslandi. Það orkuframleiðslu og hér er mikið af lóð á vogarskálarnar í að breyta fyrirtækjum hérlendis og treystum verður líka kalt í Kóreu. Ég set kuld- hæfu fólki sem jafnframt hefur hlýtt verkferlum í iðnaði, bæði hér á landi á að stjórnvöld og aðrir hagaðilar ann ekki fyrir mig en hef nokkrar viðmót og hefur tekið mér opnum og erlendis. Ísland er mjög hentugur haldi áfram að styðja við sprota- og áhyggjur af myrkrinu. En ég er svo örmum. Allir þessir þættir urðu til staður fyrir sprotafyrirtæki eins nýsköpunarumhverfið. heppinn að ég get bætt upp fyrir það þess að ég ákvað að taka við starfi og DTE, sérstaklega þegar haft er Liður í þessu ferli er að ráða fleira með ferðalögum. framkvæmdastjóra sölu- og mark- í huga að Ísland er annað stærsta starfsfólk, en við erum um þessar Hver er bakgrunnur þinn? aðsmála hjá DTE. álframleiðsluland í Evrópu á eftir mundir að leita að drífandi og Ég hef verið í leiðtogahlutverki í Hvað getur þú sagt okkur um Noregi. Samvinna DTE við bæði metnaðarfullu fólki í nokkrar nýjar viðskiptalífinu undanfarin 25 ár á stöðu Íslands þegar kemur að tækni- Norðurál og Rio Tinto ISAL hefur stöður hjá okkur. Þetta eru spenn- alþjóðavettvangi, aðallega í iðnað- þróun? verið ómetanleg fyrir vöxt og þróun andi tímar. ar- og orkugeiranum. Ég hef einkum Fyrir fram vissi ég ekki alveg við fyrirtækisins. Starfsemi DTE hefur Hver verða þín næstu skref? unnið að uppbyggingu, stækkun og hverju ég átti að búast á Íslandi en þar að auki margvísleg hliðaráhrif Ég er einnig í þann mund að flytj- breytingastjórnun innan alþjóð- Hvers vegna ákvaðst þú að ganga ég dáist að því háa menntunar- út í íslenskt atvinnulíf. ast búferlum til Íslands og hluti af legra fyrirtækja – og oft að öllum til liðs við DTE? stigi, þeirri tæknilegu færni og Hver eru næstu skref fyrir DTE? tíma mínum næstu vikurnar mun þessum þáttum samhliða. Segja Það sem drífur mig áfram er að þeim hæfileikum til nýsköpunar Til skemmri tíma verður áhersla af þeim sökum fara í að aðlagast má að ég hafi tekið þátt í fjórðu iðn- sjá skýran tilgang með vinnu minni sem ég hef upplifað hérlendis. Á lögð á að halda áfram vinnu við betur íslensku samfélagi og læra byltingunni frá upphafi þar sem ég og sérstaklega hef ég leitast við að Íslandi er spennandi sprotaum- að sannreyna tækni fyrirtækisins meira um sögu þess og menningu, leiddi innleiðingu nettengds stýri- tengja framfarir í tækni við aukna hverfi og einstakar aðstæður til að á verksmiðjugólfinu í samstarfi auk þess að njóta hinnar mögnuðu búnaðar fyrir Schneider Electric í sjálfbærni, öryggi, skilvirkni og prófa og sannreyna nýjar tækni- við viðskiptavini í álframleiðslu, náttúru landsins og samskiptanna upphafi aldarinnar. verðmætasköpun. Þessir þættir lausnir í raunumhverfi í nánu og álblöndun og álendurvinnslu, sam- við fólkið sem hér býr. Stjórnendur nýrra tíma

Sæmundur Sæ- sem munu knýja þær breytingar. Því Viðhorf til fyrir- sín og halda í bestu starfsmennina framkvæmda, ekki undirbúnings. mundsson er ábyrgð fyrirtækja og stjórnenda tækja og mat á og að byggja sterkt samband við við- Það hefur orðið vitundarvakning stjórnarmaður þeirra mikil en tækifærin um leið frammistöðu þeirra mun í skiptavini sína, stjórnvöld og sam- á síðustu 2-3 árum hvað þessi mál hjá Festu miðstöð ótæmandi. félagið allt. varðar, en miklu betur má ef duga um samfélags- Stjórnendur þurfa að aðlaga síauknum mæli mótast af Stjórnendur verða að setja sam- skal. Ábyrgð stjórnenda er mikil og ábyrgð og sjálf- sig hratt að auknum kröfum um því hvernig þeim tekst að félagslega ábyrgð fyrirtækja sinna reynir mest á þá sem leiðtoga við að bærni gagnsæi og upplýsingagjöf. Það er sýna fram á að þau séu í og þátttöku þeirra í hringrásar- innleiða þær breytingar sem þörf ekki nóg að hugsa eingöngu um hag reynd að stuðla að betra hagkerfinu á oddinn. Þeir sem hafa er á. eigenda, heldur allra haghafa. Hag- ekki gert það nú þegar eiga á hættu Verkefnin sem mannkynið stend- hafarnir eru eigendur, starfsmenn, samfélagi og hafi hag allra að heltast úr lestinni. Þeir sem þegar ur frammi fyrir eru vissulega stór og að dylst fáum að mannkynið viðskiptamenn og það samfélag sem haghafa að leiðarljósi. hafa hafið vegferðina við að breyta krefjandi. En þeim fylgja líka gríðar- stendur frammi fyrir gríðar- fyrirtækið er hluti af. Tilgangur og fyrirtækjum sínum með áherslu á leg tækifæri. Þróa þarf nýja tækni, Þmiklum áskorunum á kom- stefna fyrirtækja þarf að vera skil- umhverfið, stjórnarhætti og sam- nýjar framleiðslu­aðferðir, nýjar leið- andi áratugum. Hnattræn hlýnun, greind út frá þörfum allra haghafa. félagið þurfa að bæta í og gera enn ir til samskipta og svo mætti lengi fjölgun mannkyns, hnignandi Viðhorf til fyrirtækja og mat á betur. Ástæðan er einföld: Það má telja. Þeir leiðtogar og stjórnendur vistkerfi og þverrandi náttúruauð- frammistöðu þeirra mun í síaukn- engan tíma missa. Til þess að ná að fyrirtækja sem einblína á tækifærin lindir valda því að við þurfum að um mæli mótast af því hvernig þeim þróa nýja tækni, bæta umgengni sem þessi mikilvægu verkefni kalla gera miklar breytingar á því hvern- tekst að sýna fram á að þau séu í okkar við náttúruna og breyta á, munu verða lykilþátttakendur í að ig við högum lífi okkar til fram- reynd að stuðla að betra samfélagi neysluvenjum jarðarbúa þann- byggja upp sjálfbæra framtíð, betri búðar. Tækniframfarir og hugarfar og hafi hag allra haghafa að leiðar- ig að raunhæft sé að ná til dæmis framtíð fyrir alla haghafa. Fyrirtæki eru mikilvægar forsendur þeirra ljósi. Þeim fyrirtækjum sem tekst markmiðum Parísarsamkomu- sem verða svo heppin að hafa þessa breytinga sem þurfa að eiga sér stað það mun vegna betur en hinum við lagsins höfum við aðeins 10 ár til stjórnendur innanborðs horfa fram og það verða umfram allt fyrirtæki að laða til sín fjármagn, að ráða til stefnu. Þessi 10 ár þurfa að vera ár á bjarta tíma. Instagram fréttablaðsins frettabladid.is @frettabladid FYLGIRITMARKAÐURINN FRÉTTABLAÐSINS UM VIÐSKIPTI OG FJÁRMÁL | Miðvikudagur 10. mars 2021

04.03.2021 SKOÐUN Vægi ríkisbréfa komið undir 20% Þorsteinn Friðrik Aðal­málið er hvenær við Halldórsson ægi ríkisskuldabréfa og ríkisvíxla í eigna- Lífeyrissparnaður landsmanna nam samtals get­um opnað okk­ar landa­ safni samtryggingardeilda lífeyrissjóða rúmlega 6.000 milljörðum við árslok 2020 og mæri. Það virðist vera ein­hvern minnkaði um tæp þrjú prósentustig á árinu skiptist niður á 5.119 milljarða króna í samtrygg- V veg­inn al­gjört klúður hér á landi í 2020. Þetta kemur fram í upplýsingum um heildar- ingadeildum, 595 milljarða hjá séreignardeildum og eignir lífeyrissjóða sem Fjármálaeftirlitið hefur 247 milljarða hjá öðrum innlendum vörsluaðilum þessum­ [bólusetningarmálum].­ Vonlaus vottun birt. séreignarsparnaðar. Maður ótt­ast að helstu Ríkisbréfin námu ríflega 22 prósentum af eigna- Lífeyriseignir landsmanna hækkuðu um 773 markaðir verði „rea­dy“ étt fyrir síðustu áramót var safni samtryggingardeilda sjóðanna í lok mars á milljarða króna á árinu og nema nú rúmlega tvö- greint frá nýrri rannsókn síðasta ári. Hlutfallið fór minnkandi yfir árið og var faldri landsframleiðslu. Hækkun erlendra eigna, en við ekki „rea­dy“. á upplifun stjórnenda á komið niður í 19,5 prósent í árslok. Vægi hlutabréfa- sem eru nú 35 prósent af öllu eignasafni lífeyris- Steinn Logi Björnsson, Ráhrifum jafnlaunavottunar. Niður- eignar jókst hins vegar úr tæpum 15 prósentum upp sjóðakerfisins, nam meira en helmingi af hækkun frambjóðandi í stjórn stöðurnar voru í senn athyglisverð- í 17,6 prósent. eignasafnsins. – þfh Icelandair ar og fyrirsjáanlegar. Rannsóknin byggði á viðtölum við stjórnendur hjá fyrirtækjum og stofnunum og var upplifun flestra viðmælenda sú að vottunin hefði að einhverju leyti önnur áhrif en markmiðið var með lagasetningu hennar. Hægt væri að uppfylla skilyrði jafnlaunavottunar þótt kynbundinn launamunur væri 21. mars kl. 20.00 til staðar. Það er ekki nóg með að jafn- Eldborg Hörpu launavottunin sé gagnslaust tól, eða „tálsýn“, eins og sumir viðmæl- endur komust að orði, heldur er hún beinlínis íþyngjandi fyrir bæði atvinnurekendur og launþega, en á ólíkan hátt. Fyrir atvinnurekendur felur jafnlaunavottunin í sér „aukið skrifræði“ og „tilfærslu ákvörðun- arvalds“ til miðlægra stjórnenda og vottunaraðila. Óvissan sem fylgir reglulegum úttektum vottunarað- ila gerir atvinnurekendum erfiðara fyrir að bregðast við ef starfsmaður fær betra tilboð annars staðar. Sumir stjórnendur viðurkenndu undir nafnleysi að þeir nýttu vottunina sem yfirvarp til þess að komast auðveldlega hjá því að veita starfsfólki launahækkun. Göfuga jafnlaunavottunin getur þannig nýst atvinnurekendum til þess að halda launum niðri. Eflaust má finna vísindaskáldskap frá síðustu öld þar sem dystópískri sýn á framtíð kapítalismans er lýst með svipuðum hætti. Orðin sem stjórn- endur nota til þess að lýsa jafn- launavottuninni eru áfellisdómur yfir lagasetningunni sem þing- flokkur Viðreisnar stóð stoltur að. En rannsóknin fékk litla athygli í fjölmiðlum og ekki þótti ástæða til þess að spyrja þingmenn flokksins, sem er tíðrætt um jafnrétti og við- skiptafrelsi, hvað þeim þætti um þá skoðun stjórnenda að jafnlauna- vottunin væri gagnslaus fyrir jafn- rétti og íþyngjandi fyrir atvinnu- lífið. Raunar er þetta vandamál sem einkennir ákvarðanatöku í stjórnmálum. Kostnaðurinn sem hlýst af ákvörðunum dreifist á marga og er oft dulinn. Það er því lítill hvati fyrir þá sem greiða kostnaðinn til að hópa sig saman og mótmæla ákvörðuninni. Ábatinn dreifist hins vegar á fáa sem hafa mikinn hag af því að viðhalda óbreyttu ástandi. Í þessu tilfelli eru það vottunarstofurnar. Í lok nóvember höfðu 62 prósent þeirra fyrirtækja sem skylt er að innleiða jafnlaunastefnu lokið innleiðingunni. Öllum fyrir- tækjum sem hafa 25 starfsmenn að jafnaði eða fleiri er skylt að innleiða jafnlaunastaðal stjórnvalda fyrir lok árs 2022. Ljóst er að jafnréttis- iðnaðurinn á heilmikið inni þó að GESTASÖNGVARAR ávinningur samfélagsins af þessari vegferð sé í besta falli óljós. Ellen Kristjánsdóttir Jón Jónsson Sterkari saman Sigríður Thorlacius í sátt við umhverfið Sigurður Guðmundsson

STJÓRNANDI & KYNNIR Sigurður Flosason

Vatnagörðum 14 104 Reykjavík [email protected] 563 6000 MIÐVIKUDAGUR 10. mars 2021 ALLT kynningarblað 3 Hef sjaldan prjónað jafn mikið Pálína Sigurlaug Jónsdóttir hóf Pálína er alsæl Þá hafa bólgueyðandi eigin- að taka inn túrmerik- og fjalla- með túrmerik- leikar túmeriks gefið sérstaklega grasablönduna frá ICEHERBS blönduna frá góða raun gegn gigtarsjúkdómum á síðasta ári. Hún segir áhrifin ICEHERBS sem og liðverkjum auk þess sem það hafa verið gífurlega jákvæð hún segir hafa örvar blóðflæði og hefur góð áhrif og hyggst taka hana inn um reynst vel gegn á húðvandamál og sár. ókomna framtíð. slit- og vefjagigt Í sterku blöndunni er svartur í höndum og pipar sem margfaldar upptöku Pálína er 73 ára ellilífeyrisþegi og fingrum. FRÉTTA- túrmeriks en einnig er í boði starfaði sem sjúkraliði. „Ég hætti BLAÐIÐ/AUÐUNN mildari blanda fyrir þá sem ekki að vinna fyrir tíu árum vegna slit- þola pipar. Báðar blöndurnar inni- og vefjagigtar. Ég hef verið að prufa halda fjallagrös en virkni þeirrar ýmis efni sem hafa dugað misvel lækningarjurtar hefur gefið henni en ég er með virkilegt ofnæmi fyrir viðurnefnið ginseng Íslands. Í rækjuskel svo ég get ekki tekið inn fjallagrösum er að finna svokall- hvað sem er. Það var svo systir mín aðar betaglúkantrefjar sem eru sem benti mér á vöruna í október taldar aðstoða við þyngdartap, síðastliðnum.“ draga úr bjúg, bæta meltingu og styrkja þarmana, sér í lagi ristilinn. Ákvað að slá til Þau hafa meðal annars reynst Pálína segir þetta hafa verið sín árangursrík gegn slímmyndun og fyrstu kynni af túrmerik. „Eftir að óæskilegum bakteríum. systir mín benti mér á þetta fór ég Fjallagrösin gera ICEHERBS- að lesa mér til um túrmerik og sá blönduna að ofurblöndu en þau að það var bólgueyðandi. Ég ákvað hafa öldum saman verið notuð því að slá til.“ sem náttúruleg og viðurkennd ICEHERBS býður upp á tvær svörtum pipar, ásamt með rauð- lækningajurt á Íslandi. Þau eru rík gerðir túmerikblandna. Önnur rófuhylkjunum og magnesíum frá að steinefnum og eru talin auka er sterkari og inniheldur svartan ICEHERBS og þetta heldur henni skilvirkni í upptöku næringarefna pipar sem eykur upptöku túmeriks gjörsamlega gangandi.“ sem gera bæði innihaldsefnin margfalt en hin er mildari og Pálína er einnig nýbyrjuð að sterkari saman. inniheldur túmerik ásamt fjalla- taka inn Húð, hár og neglur blönd- grösum og er það blandan sem una frá ICEHERBS og segist strax Íslensk og kröftug bætiefni Pálína tekur inn. „Ég tek blönduna upplifa mikinn mun á líðan sinni. ICEHERBS er íslenskt fyrirtæki sem er með fjallagrösum þar sem „Ég er á fyrsta glasinu og er þegar sem leggur mikla áherslu á að ég er með ofnæmi fyrir svörtum farið að líða mun léttara, kannski framleiða hrein og náttúruleg pipar. Þetta eru tvö hylki sem ég er það bara sólin og snjóleysið en bætiefni. Lögð er gríðarleg áhersla tek inn á morgnana.“ ég finn fyrir meiri þægindatilfinn- á að vörur ICEHERBS nýtist Pálína segir ávinninginn af ingu.“ viðskiptavinum vel, að virknin blöndunni hafa verið gríðarlegan skili sér í réttum blöndum og að og fjölskylda hennar nýtur ekki Árangursríkar blöndur eiginleikar efnanna viðhaldi sér að síður góðs af. „Ég er með slit- og Túmerik hefur verið notað í þús- fullu. Gríðarleg áhersla er lögð á að vefjagigt í höndum og fingrum og undir ára til þess að vinna gegn vörurnar innihaldi engin óþarfa þetta virkar andskoti vel á mig. Ég ýmsum bólgum og sjúkdómum en fylliefni og eru vörurnar fram- prjóna mikið eða reyni það og eftir virka efnið, kúrkúmín, hefur sterk leiddar hér á landi. að ég fór að taka þetta inn þá hef ég Tengdadóttirin himinlifandi Tengdadóttir mín og sonur eru bólgueyðandi og andoxandi áhrif. sjaldan prjónað jafn mikið. Ég er Pálína lofar vöruna og greinir líka farin að taka þetta inn en hún Meðal kvilla sem túmerik hefur búin að vera að prjóna á fullorðin frá því að blandan hafi enn er líka vefjagigtarsjúklingur sem reynst vel gegn má nefna gulu, ICEHERBS fæst í öllum betri mat- barnabörn og maka þeirra og það fremur haft jákvæð áhrif á fjöl- labbar mjög mikið eða um 10-15 uppþembu og vindgang ásamt því vöruverslunum, apótekum og eru allir ákaflega ánægðir með það skyldumeðlimi sína. „Ég mæli kílómetra á dag. Hún tekur inn það það getur lækkað blóðfitu og heilsuvöruverslunum. Sjá nánar á sem þeir hafa fengið.“ alveg hiklaust með þessari vöru. sterkari blönduna sem er með blóðsykur. iceherbs.is. Kjötstaðgenglar ná vinsældum í Kína Aukin kjötneysla hefur lengi Árið 2016 kynnti fylgt aukinni velmegun Kínverja kínverska ríkis- en nú eru staðgenglar kjöts að verða vinsælli. Ríkisstjórnin stjórnin áætlun til að vill minnka kjötneyslu vegna draga úr kolefnislosun umhverfisverndarsjónarmiða sem fól meðal annars í og margir óttast farsóttir sem tengjast dýrahaldi. sér að minnka kjöt- neyslu Kínverja um [email protected] 50%. Staðgenglar kjöts eru að byrja að ná vinsældum í Kína eins og svo víða annars staðar. Þessi þróun gengur í berhögg við það sem fyrirtæki eru líka að spretta upp og á undan hefur gengið, en árum þau vonast eftir að fá stuðning frá saman hefur kjötneysla verið að ríkinu. Þau vonast til að yfirvöld aukast þar í landi og verið stöðu- fái fólk til að minnka kjötneysluna tákn vaxandi millistéttar. The með því að hvetja til neyslu kjöt- Guardian fjallaði nýverið um staðgengla. Þá gæti fólk haldið í stöðuna á þessum markaði. þann lúxus að borða kjöt á sama Kínverjar borða enn 28% af öllu tíma og kolefnislosun minnkar. kjöti heims og helminginn af öllu OmniFoods var til dæmis svínakjötinu, en kjötmarkaður stofnað í Hong Kong árið 2018, landsins er metinn á tæplega átta en það vonast til að hefja starf- þúsund milljarða króna. Stað- semi í þrettán löndum á þessu genglar kjöts úr plöntuafurðum ári. Fyrirtækið vill lækka verðið á eru samt sem áður að ná auknum kjötstaðgenglum með innlendri vinsældum þar í landi hjá nýrri verksmiðju, en hátt verð er enn eitt kynslóð neytenda sem hefur af því sem fælir hina hagsýnu kín- áhyggjur af smitsjúkdómum sem Í Kína býður Starbucks-keðjan upp á mat sem inniheldur kjötstaðgengla en engar dýraafurðir. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY versku neytendur frá. geta fylgt dýrahaldi, svo sem Franklin Yao, framkvæmda- kórónavírus. króna virði í Kína og gert ráð fyrir Árið 2016 kynnti kínverska Hugsanlega vill ríkisstjórnin stjóri Z-Rou, sem framleiðir hakk Í stærstu borgum Kína má finna að hann vaxi um 20-25% á ári. ríkisstjórnin áætlun til að draga úr ekki styggja landa sína með því að úr plöntuafurðum, viðurkennir að sífellt stærri hópa fólks sem sneiða kolefnislosun sem fól meðal annars biðja þá um að minnka kjötneysl- iðnaðurinn sé enn mjög lítill í Kína hjá kjötafurðum. Samkvæmt Vildu minnka kjötneyslu í sér að minnka kjötneyslu Kínverja una, en staðgenglar kjöts gætu en telur að kjötstaðgenglar muni skýrslu frá árinu 2018 frá samtök- Aukin kjötneysla hefur fylgt auk- um 50% og fólk var hvatt til að verið góð lausn í staðinn. mjög fljótlega njóta almennra unum The Good Food Institute, inni velmegun í Kína. Á sjöunda borða bara 40-75 grömm af kjöti á vinsælda. Hann segir að kínverskir sem eru ekki rekin í hagnaðar- áratug borðaði hver Kínverji að dag. En þessari stefnu hefur ekki Verðið er vandamál neytendur séu að leita að sjálf- skyni og styðja að staðgenglar meðaltali fimm kíló af kjöti á ári, verið fylgt eftir af krafti. Forseti Nokkrar af stærstu alþjóðlegu bærari vörum og að þó að fólk þar kjöts úr plöntuafurðum taki við á seinni hluta áttunda áratugarins landsins, Xi Jinping, setti hins vegar keðjunum voru fljótar að veðja á í landi tengi kjötneyslu almennt af hefðbundnum landbúnaðar- var sú tala svo komin upp í 20 kíló í gang átak síðasta haust sem snýst kjötstaðgengla. KFC, Burger King ekki við neikvæð umhverfisáhrif vörum, er markaður þessara kjöt- og árið 2015 var neyslan orðin 48 um að minnka matarsóun í Kína, og Starbucks eru þegar byrjuð að sé áhugi á umhverfisvernd og Kín- staðgengla tæplega 120 milljarða kíló. en um 40% matvæla enda í ruslinu. selja slíkar vörur í Kína. En innlend verjar læri hratt. 4 SMÁAUGLÝSINGAR 10. MARS 2021550 MIÐVIKUDAGUR 5055 Afgreiðsla smáauglýsinga og sími er opinn alla virka daga frá 9-16 Smáauglýsingar Netfang: [email protected] Bílar Pípulagnir Nudd Óskast keypt Hafdals hótel við Akureyri Farartæki NUDD NUDD NUDD Slökunarnudd í miðbæ Reykjarvíkur. Lausir tímar. Sími 694 7881, Janna. STAÐGREIÐUM OG LÁNUM ÚT Á: GULL, DEMANTA, PÍPULAGNINGARÞJÓNUSTA VÖNDUÐ ÚR OG MÁLVERK! Viðgerðir, viðhald og nýlagnir. Keypt Hringar, hálsmen, armbönd, Uppýsingar í síma 868-2055 Rolex, Cartier, Patek Philippe o.fl. Selt Hringdu núna og fáðu tilboð þér að kostnaðarlausu! Nýlegt hótel, stór og góð herbergi. fallegt útsýni. 7. mín. www.kaupumgull.is aksturssfjarðlægð frá miðbæ Akureyrar. Opið mán - fös 11-16, Til sölu Bókanir á www.hafdals.is Málarar Skipholt 27, 105 Sími 898 8347

REGNBOGALITIR.IS Upplýsingar í síma 782 8800 Málningarþjónusta Við málum og spörslum hús og mannvirki innan sem utan. Við háþrýstiþvoum,vatnsverjum og styrkjum steiningu og sjónsteypu. Við erum vandvirkir fagmenn með mikla reynslu. Sími 8919890 eða Húsnæði Nýr Renault Zoe 52 kWh með [email protected] leðursætum. Drægni um 390 km. Vel útbúnir bílar með 360° Getum bætt við okkur verkefnum Myndavél ofl. Litir Svartur - Hvítur innan og utanhús. Vönduð og Dökkgrár. Okkar verð aðeins vinnubrögð og góð umgengni. 4.690.000,- Tilboð eða tímavinna. Lítið Mál ehf. Auglýsing Sigurður 896-5758. Geymsluhúsnæði um skipulagsmál í Búslóðaflutningar WWW.GEYMSLAEITT.IS Sérgeymslur á mjög góðum Sveitarfélaginu Árborg Ert þú að flytja? Búslóðafl., verðum. Frá 2-17 m2. S: 564-6500 fyrirtækjafl., píanófl. o.fl. Extra Samkvæmt 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt stór bíll. Búslóðalyfta. Flutningaþj. GEYMSLUR.IS eftirfarandi lýsing deiliskipulagsáætlunar: Mikaels. S. 894 4560 www.flytja.is SÍMI 555-3464 [email protected] Suma hluti er betra að geyma. 1. Nauthagi – Lýsing deiliskipulags Volvo XC90 T8 Hybrid. 1/2018 ekinn Geymslur fyrir dánarbúið, allt að 63.þ.km. 7 manna. Svart leður. Húsaviðhald 20% afsláttur. www.geymslur.is Bæjarráð Árborgar samþykkti á fundi sínum þann 4. mars Glerþak. 20” álfelgur. Xenon ljós. 2021 að kynna lýsingu deiliskipulags fyrir Nauthaga á 360°myndavél. Ofl ofl. Einn eigandi. Selfossi. Meginmarkmið deiliskipulagsins er að skilgreina Evrópubíll. Verð: 8.490.000,- íbúðarlóð fyrir nýjan íbúðarkjarna á Selfossi, þar sem gert Sparibíll ehf er ráð fyrir 6-9 íbúðum á vegum Bergrisans / Ás styrktar- Hátún 6A, 105 Reykjavík félags. Staðsetning íbúðakjarnans við Nauthaga hefur Sími: 577 3344 verið valin með þær forsendur í huga, sem eru m.a. gott www.sparibill.is aðgengi og nálægð við þjónustu- og útivistarsvæði.

Ofangreind skipulagstillaga liggur frammi til kynningar á Þjónusta skrifstofu skipulagsfulltrúa að Austurvegi 67, Selfossi. Aðalfundur Að auki er hægt að nálgast tillöguna á heimasíðu Sveitar- félagsins Árborgar á vefslóðinni www.arborg.is Ás styrktarfélag heldur aðalfund sinn fimmtudaginn Rafvirkjun 25. mars 2021 kl. 17:00 í Ögurhvarfi 6 Kópavogi. Lýsing deiliskipulagsins er í kynningu frá 10. mars 2021 til Múrarar RAFLAGNIR, DYRASÍMAR. Dagskrá: og með 31. mars 2021 og skulu athugasemdir og ábendingar S. 663 0746. Venjuleg aðalfundarstörf. berast eigi síðar en 31. mars 2021. Get bætt við mig flísalögnum og Bjóðum hagstætt verð í töfluskipti. Stjórnin. múrvinnu, 20 ára reynsla. Uppl. í s. Straumblik ehf. Löggiltur Athugasemdum og ábendingum skal skila skriflega á skrif- 866 3300 Rafverktaki. [email protected] stofu skipulagsfulltrúa að Austurvegi 67, 800 Selfossi, eða netfangið [email protected]

Anton Kári Halldórsson Skipulagsfulltrúi

Auglýsing um skipulag - Borgarbyggð

Auglýsing um skipulags- og matslýsingu aðalskipulags- breytingar- Vindmyllur á Grjóthálsi í Borgarbyggð.

Yfir 500 Retigo ofnar Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti á fundi 210 þann 11. febrúar 2021 skipulags- og matslýsingu fyrir seldir í íslensk aðalskipulagsbreytingu í landi Hafþórsstaða og atvinnueldhús Sigmundarstaða í Borgarbyggð. Í samræmi við 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt lýsing á fyrirhugaðri breytingu á aðalskipulagi Borgarbyggðar.

Í breytingunni er gert ráð fyrir að skilgreina iðnaðar- 5ára svæði á Grjóthálsi í landi Hafþórsstaða og Sigmundar- ábyrgð staða þar sem fyrirhugað er að virkja vindorku. ORANGE Vision BLUE Vision Skipulags- og matslýsing mun liggja frammi til kynn- ingar í Ráðhúsi Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, 310 Borgarnesi, á opnunartíma 9:30-15:00 alla virka daga. Ný kynslóð Skipulags- og matslýsing er einnig aðgengileg á vef Retigo ofna: Vision Generation II Borgarbyggðar www.borgarbyggd.is .

Kynntu þér betur ofnana í Hverjum þeim aðila sem telur sig eiga hagsmuna að Sýningarsal okkar að Draghálsi 4 gæta er gefinn kostur á að gera athugasemd við aug- lýsta skipulags- og matslýsingu og er frestur til að skila inn athugasemdum til og með 25. mars 2021. Athuga- semdum skal skila skriflega í Ráðhús Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, 310 Borgarnesi, b.t. skipulagsfulltrúa eða á netfangið [email protected]

Borgarbyggð, 11. mars 2021. Skipulagsfulltrúi Borgarbyggðar.

Sýningarsalur Draghálsi 4 - Sími: 535 1300 - [email protected] 5126 # TAKTIK www.borgarbyggd.is

14 TÍMAMÓT ∙ F RÉTTABLAÐIÐ 10. MARS 2021 MIÐVIKUDAGUR TÍMAMÓT Óvænt uppákoma í Eyjafirði Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Viggó Brynjólfsson Leikkonurnar Saga Jónsdóttir og Sunna Borg leggja saman krafta sína í leikviðburði í Skagaströnd, Hlíðarbæ, í nágrenni Akureyrar, 12. mars. Við hljóðfærið er Alexander Edelstein. sem lést á sjúkradeild HSN á Blönduósi, fimmtudaginn 4. mars, ið frumsýnum á föstudag verður jarðsunginn frá Hólaneskirkju í Hlíðarbæ,“ segir Saga laugardaginn 13. mars kl. 13. Vegna aðstæðna verða Jónsdóttir leikkona og einungis nánasta fjölskylda og vinir viðstödd en hægt á við eigin frumsamda verður að nálgast streymi frá athöfn á Facebook-síðu einleik, auk ljóðadag- Skagastrandarprestakalls. skrár þar sem Sunna Borg Brynjar Viggósson Svanlaug Aðalsteinsdóttir flytur bálk eftir Björnstjerne Björnsson Guðbjörg B. Viggósdóttir Magnús B. Jónsson Vvið undirleik Alexanders Edelstein. Víkingur Viggósson Sesselja Hauksdóttir Einleikur Sögu nefnist Óvænt uppá- Vigdís H. Viggósdóttir Vilhelm Þórarinsson koma. „Hann fjallar um eldri konu sem Fannar J. Viggósson Erna B. Hreinsdóttir ákveður í hálfgerðu bríaríi að leigja sal Kolbrún B. Viggósdóttir Guðmundur Hilmarsson og bjóða vinum og kunningjum í partí. Valdimar Viggósson Sigurbjörg Agnes Sævarsd. Í sýningunni er hún að æfa sig í að taka Arnar Ó. Viggósson Guðrún E. Helgadóttir á móti gestunum og ákveða hvað hún barnabörn og barnabarnabörn. ætlar að segja við þá. Í ræðunni fer hún um víðan völl og í lokin kemur ástæðan fyrir þessu óvænta partíi,“ lýsir Saga. „Meira get ég ekki sagt til að spilla ekki fyrir væntanlegum gestum.“ Saga segir Þórarin Eldjárn hafa þýtt Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, ljóðabálk Björnstjerne Björnsson upp amma og langamma, á nýtt fyrir Sunnu og að það sé flottur Arnfríður Snorradóttir strákur, Alexander Edelstein, sem spili Saga er búin að hafa sig til vegna gesta- Sunna og Alexander ætla að flytja ljóð tónlist eftir Grieg undir. „Þetta er magn- móttökunnar sem hún æfir. og tóna. MYNDIR/HREIÐAR INGI JÚLÍUSSON að efni.“ lést á Hrafnistu Laugarási miðvikudaginn 3. mars. Saga og Sunna eru vanar að vinna verkefni líka, ég skrifaði en Sunna lék gætt að sóttvörnum og tekur fram að Útförin fer fram frá Fossvogskirkju saman. „Við lékum lesbíurnar Lísu og aðalhlutverkið.“ sýningafjöldi sé takmarkaður því Hlíð- föstudaginn 12. mars kl. 15. Ættingjar og Lísu. Svo lékum við systur í stuttmynd- Litla kompaníið stendur fyrir dag- arbær verði dálítið upptekinn vegna vinir eru velkomnir í athöfnina en gestir eru beðnir um inni Saman og saman, sem ég gerði skránni í Hlíðarbæ í samstarfi við Leik- ferminga í apríl. Miðasala er á mak.is og að hafa með sér á blaði nafn, kennitölu og símanúmer. handrit að. Borgarinnan var samstarfs- félag Akureyrar. Saga lofar að vel verði líka við innganginn. [email protected] Útförinni verður streymt á slóðinni https://livestream.com/luxor/arnfridur Sérstakar þakkir fær starfsfólk á Miklatorgi Hrafnistu fyrir einstaka aðhlynningu og alúð í hennar garð. Elda Faurelien Oddný Þórisdóttir Ragnar Karlsson Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, Snorri Þórisson Erla Friðriksdóttir tengdamóðir, amma, langamma amma og langamma, Soffía J. Þórisdóttir Baldur Dagbjartsson og langalangamma, Ólafía Helgadóttir Ragna Þórisdóttir Gylfi G. Kristinsson Helga Guðríður barnabörn og barnabarnabörn. (Lóa) Friðsteinsdóttir Ölduslóð 26, Hafnarfirði, Hlíðarhúsum 3-5, lést á gjörgæsludeild Landspítalans Reykjavík, við Hringbraut 5. mars. lést þann 28. febrúar á Líknardeild LSH í Fossvogi. Útförin fer fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði föstudaginn Útförin fer fram frá Árbæjarkirkju föstudaginn 12. mars kl. 13.00. Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Elsku pabbi okkar, tengdapabbi, 12. mars kl. 13.00. Einnig verður athöfninni streymt á afi og langafi, youtu.be/wDc7buoBc9c Kristján Halldórsson Haraldur Júlíus Sigfússon Ásdís Kristjánsdóttir Guðmundur Björgvinsson Helga Þóra Ragnarsdóttir Magnús Pálsson Albert Kristjánsson Jóna Daðey Hálfdánardóttir Birna Katrín Ragnarsdóttir Björn Ingþór Hilmarsson lést 26. febrúar. barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabarn. barnabörn og barnabarnabarn. Útförin fer fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði mánudaginn 15. mars kl. 13. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Munum sóttvarnir og skráningu í kirkjunni. Anna Haraldsdóttir Sveinn Jóhannsson Guðný Haraldsdóttir Ólafur Jóhannesson Haraldur Haraldsson Ester Bjargmundsdóttir Elsku mamma mín, dóttir, systir, Steinunn Haraldsdóttir Grétar Mar Hreggviðsson frænka og mágkona, Innilegar þakkir til allra sem sýndu barnabörn og barnabarnabörn. okkur samúð, vináttu og hlýhug við Gréta Ösp Jóhannesdóttir andlát og útför okkar ástkæru hönnuður, Laugarnesvegi 92, Reykjavík, Guðnýjar Sigurðardóttur lést á Líknardeild Landspítalans, Friðjón Hallgrímsson 24. febrúar. Útförin fer fram í Háteigskirkju Bent Russel Helga Ingibjörg Reynisdóttir Móðir okkar, föstudaginn 12. mars 2021, kl. 13. Aðstandendur og vinir Rúnar Russel Tuti Ruslaini eru velkomnir meðan húsrúm leyfir, en einnig verður Frank Russel Auður Halldórsdóttir streymt frá athöfninni á promynd.is/gretaosp Ólafur Björn Ólafsson Jolanta Marzena Glaz Þeim sem vilja minnast hennar er bent á að styrkja Ljósið, Þorsteinn Bjarki Ólafsson Tatiana Malai lést þann 6. mars. ljosid.is/styrkja-ljosid/ Helga Kristín Friðjónsdóttir Mike Klein Heiður Ævarsdóttir Rannveig Þöll Þórsdóttir Ólafur Sveinbjörnsson Ingólfur H. Eyfells Heiður Helgadóttir Solveig Björk Sveinbjörnsdóttir Ólafur Lúðvíksson Elín Björk Heiðardóttir Ingimundur Birnir ömmubörn og langömmubarn. Þrúður Helgadóttir Atli Ásmundsson

Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, systir, amma og langamma, amma og langamma, Sigríður Eiríksdóttir Helga Þorgeirsdóttir Ástkær eiginmaður minn og faðir okkar, Hólmatúni 1, Álftanesi, frá Seyðisfirði, Sveinbjörn Hafliðason lést fimmtudaginn 4. mars á gjörgæsludeild Landspítalans við lést á Landspítalanum í Fossvogi 8. mars lögfræðingur, Hringbraut. Útförin fer fram frá síðastliðinn. Útförin verður auglýst síðar. Eiðistorgi 5, Seltjarnarnesi, Bústaðakirkju föstudaginn 19. mars klukkan 13. lést á Landspítala 5. mars. Allir velkomnir en einnig verður streymt frá athöfninni. Margrét Jónsdóttir Árni Kristinn Magnússon Að ósk hins látna fer útförin fram í kyrrþey. Jónas P. Jónsson Anna Maren Sveinbjörnsdóttir Björg Eyjólfsdóttir Sigurður H. Sigurz Kristján Jónsson Birna Guðmundsdóttir Anna Huld Lárusdóttir Erna Þórarinsdóttir Hróðmar G. Eydal Unnur Jónsdóttir Þórður Þórisson Eydís Kristín, Þórunn og Anna Hrefna Þórarinsdóttir Hlynur Þorleifsson barnabörn og barnabarnabörn. Sveinbjarnardætur og fjölskyldur. systur, barnabörn og barnabarnabarn.

KJÖRFUGL GERÐU BETRI KAUP

139 kr./stk. 898 kr./stk. BIOBÚ Lífræn Jógúrt BIOBÚ Lífræn Grísk Jógúrt 170 g - allar tegundir 1 kg - hrein

AÐEINS HÆRRA VERÐ VEGNA BREYTTRA TOLLA LÁGKOLVETNA BRAUÐ 598 kr./kg 698 kr./kg Kjörfugl Kjúklingaleggir Kjörfugl Heill Kjúklingur

Kjörfugl Kjúklingaleggir

2.998kr./1350 g 398kr./400 g 198kr./500 g Andalæri Confit Bónus Próteinbrauð Bónus Heilkorna Brauð 1350 g 400 g - lágkolvetna 500 g

FERSK SALAT KIRSUBERJATÓMATAR Í BÓNUS

kr./kg 298kr./150 g 359kr./125 g 259 kr./250 g 1.798 Lambhaga Salat í Potti Lambhaga Salatblanda Ferskir Kirsuberjatómatar 150 g 125 g 250 g Kjörfugl Kjúklingabringur

Almennur afgreiðslutími í Bónus: Mánudaga-Fimmtudaga; 11:00-18:30 • Föstudaga; 10:00-19:00 • Laugardaga; 10:00-18:00 • Sunnudaga; 11:00-18:00 bónus.is Verð gildir til og með 14. mars eða meðan birgðir endast. Birt með fyrirvara um prentvillur. Bónus Smáratorgi, Skeifunni og Langholti (Akureyri): Mánudaga-Laugardaga; 10:00-19:00 • Sunnudaga; 11:00-18:00 KJÖRFUGL GERÐU BETRI KAUP

139 kr./stk. 898 kr./stk. BIOBÚ Lífræn Jógúrt BIOBÚ Lífræn Grísk Jógúrt 170 g - allar tegundir 1 kg - hrein

AÐEINS HÆRRA VERÐ VEGNA BREYTTRA TOLLA LÁGKOLVETNA BRAUÐ 598 kr./kg 698 kr./kg Kjörfugl Kjúklingaleggir Kjörfugl Heill Kjúklingur

Kjörfugl Kjúklingaleggir

2.998kr./1350 g 398kr./400 g 198kr./500 g Andalæri Confit Bónus Próteinbrauð Bónus Heilkorna Brauð 1350 g 400 g - lágkolvetna 500 g

FERSK SALAT KIRSUBERJATÓMATAR Í BÓNUS

kr./kg 298kr./150 g 359kr./125 g 259 kr./250 g 1.798 Lambhaga Salat í Potti Lambhaga Salatblanda Ferskir Kirsuberjatómatar 150 g 125 g 250 g Kjörfugl Kjúklingabringur

Almennur afgreiðslutími í Bónus: Mánudaga-Fimmtudaga; 11:00-18:30 • Föstudaga; 10:00-19:00 • Laugardaga; 10:00-18:00 • Sunnudaga; 11:00-18:00 bónus.is Verð gildir til og með 14. mars eða meðan birgðir endast. Birt með fyrirvara um prentvillur. Bónus Smáratorgi, Skeifunni og Langholti (Akureyri): Mánudaga-Laugardaga; 10:00-19:00 • Sunnudaga; 11:00-18:00 18 F RÉTTABLAÐIÐ 10. MARS 2021 MIÐVIKUDAGUR VEÐUR, MYNDASÖGUR ÞRAUTIR Norðan 10-18 í dag, en 15-23 um landið norð- vestanvert. Úrkomulítið sunnanlands, annars víða slydda eða snjó- koma, en rigning austast á landinu. Hiti kringum frostmark, en frostlaust með suður- og austur- ströndinni.

LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG Krossgáta 7 9 2 4 1 5 3 8 6 7 2 9 6 3 4 5 8 1 8 1 7 9 6 3 4 2 5 LÁRÉTT LÓÐRÉTT 1 fold 1 rannsaka 5 hnupl 2 rangla 5 6 1 3 7 8 2 9 4 6 5 3 7 8 1 9 2 4 9 5 2 4 7 8 3 6 1 6 ákefð 3 þangað til 8 hafna 4 kvk nafn 4 3 8 6 9 2 7 5 1 8 4 1 9 5 2 3 6 7 3 6 4 2 1 5 7 8 9 10 tónn 7 púns 11 ágæt 9 hindrar 3 4 9 5 6 7 1 2 8 4 3 2 5 1 6 8 7 9 1 4 6 3 9 7 8 5 2 12 strengur 12 frásögn 13 álit 14 þrá 6 1 7 8 2 3 9 4 5 5 7 6 2 9 8 4 1 3 2 7 3 5 8 6 1 9 4 15 skip 16 tveir eins 17 snuða 8 2 5 9 4 1 6 3 7 9 1 8 3 4 7 2 5 6 5 8 9 1 2 4 6 3 7 9 8 3 7 5 6 4 1 2 3 9 7 1 2 5 6 4 8 7 2 5 6 3 1 9 4 8 1 2 3 4 1 5 6 2 3 4 8 7 9 1 8 5 4 6 3 7 9 2 6 9 8 7 4 2 5 1 3 5 6 7 2 7 4 1 8 9 5 6 3 2 6 4 8 7 9 1 3 5 4 3 1 8 5 9 2 7 6 8 9 10 11 9 1 4 6 2 5 8 3 7 1 5 7 3 2 8 4 6 9 1 7 3 5 9 6 8 2 4 6 2 7 8 3 4 1 9 5 2 6 3 9 7 4 5 8 1 4 6 8 7 1 2 5 9 3 Skák Gunnar Björnsson 12 3 5 8 9 7 1 6 4 2 4 8 9 6 5 1 2 7 3 2 5 9 3 4 8 7 6 1 Hannes Hlífar Stefánsson Hvítur á leik 5 3 2 1 8 7 9 6 4 6 2 4 1 8 7 9 3 5 9 2 6 4 3 7 1 5 8 13 14 (2.536) átti leik gegn Braga 8 4 9 3 6 2 5 7 1 9 7 1 2 3 5 6 4 8 3 8 7 6 5 1 9 4 2 Þorfinnssyni (2.438) á Íslands- 7 6 1 4 5 9 2 8 3 8 3 5 4 6 9 7 1 2 5 1 4 8 2 9 6 3 7 15 16 bikarnum. 1 8 5 7 4 6 3 2 9 3 9 8 5 4 6 1 2 7 8 3 1 9 6 4 2 7 5 2 7 3 5 9 8 4 1 6 5 4 2 7 1 3 8 9 6 6 4 2 1 7 5 3 8 9 17 15. Rxg5! hxg5 16. Bxg5 Bxd4 4 9 6 2 1 3 7 5 8 7 1 6 8 9 2 3 5 4 7 9 5 2 8 3 4 1 6

17. Rf3 Bxb2 18. Hb1 Bc3 19.

He3 Dd7 20. Hxc3 Rxe4 21. Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist rr. 16 von, 14 saga, 12 aftrar, 9 sangria,

1 grafast, 2 ráfa, 3 uns, 4 dalía, 7 7 dalía, 4 uns, 3 ráfa, 2 grafast, 1

Rd4! Bd5 22. Dh5 og hvítur tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig LÓÐRÉTT: fín, 12 stag, 13 svar, 15 togari, 17 narra. 17 togari, 15 svar, 13 stag, 12 fín,

grund, 5 rán, 6 as, 8 afsala, 10 fa, 11 11 fa, 10 afsala, 8 as, 6 rán, 5 grund, 1 vann nokkru síðar. Hannes tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í LÁRÉTT: Hlífar mætir Helga Áss Grétars- næsta tölublaði Fréttablaðsins. syni í undanúrslitum. Í hinni viðureigninni mætast Hjörvar Eftir Frode Øverli Steinn Grétarsson og Guð- Pondus mundur Kjartansson. Mun ég nokkurn Í línulegri algebru Ertu að Já! Og ég sé hér að www.skak.is: Undanúrslit Algebra er frábrugðin tímann hafa not eru sértæk ein- lesa upp af svarið við spurning- hefjast í dag. talnareikningi fyrst og fyrir þessa kenni vigurrúma Wikipedia? unni þinni er... Tja... fremst í því að hún felur algebru? skoðuð! Undir- nei! í sér notkun á breytum! staðan að allri Plús, nútímastærðfræði! mínus!

Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman

Hvaða miði?

Palli - MATUR OG HEIMILI vinsamlegast MEÐ SJÖFN ÞÓRÐAR settu pottréttinnÁst, inn í ofn kl. 16:30!mamma.

Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Lifandi þáttur um matargerð Barnalán Nei, í Ég er ekki viss Í brúðkaupinu okkar var ekki Eiga þau og bakstur í bland við alvöru. um að mamma okkur enná? Þú ert að flugbann, hestvagnar og pabbi séu innanhússarkitektúr, hönnun grínast! eða kjólar frá Mílanó. opinberlega gift. og fjölbreyttan lífsstíl. Þriðjudaga kl. 20.00 MIÐVIKUDAGUR 10. MARS 2021 MENNING ∙ F RÉTTABLAÐIÐ 19 Feðraveldið og líf kvenna

LEIKHÚS SAMVINNA ÞEIRRA málin, greina gögnin og gera létt grín. En þegar líða tekur á seinni Sunnefa ÞEGAR ÞÆR BREGÐA SÉR ÚR HLUTVERKUNUM TIL AÐ hlutann hverfur þessi áhersla eigin- lega alveg og hefði mátt þræða betur Árni Friðriksson og Leikhópurinn RÆÐA MÁLIN SÍN Á MILLI OG inn í verkið. Þrátt fyrir að blóð- Svipir SETJA SÖGUNA Í SAMHENGI ER skammarþulan sé vel með farin Tjarnarbíó ANSI GÓÐ. í flutningi Tinnu, þá er tónlistar­ atriðið óþarfa stílbrot og hefði leik- Leikstjórn: Þór Tulinius stjóri átt að færa atriðið í annan Leikarar: Tinna Sverrisdóttir og farveg. Margrét Kristín Sigurðardóttir þeirra beggja stundum ábótavant Leikmynd og lýsing Egils Ingi- Leikmynd og lýsing: Egill Ingi- þá sérstaklega þegar þær eiga að bergssonar þjónar frásagnarformi bergsson vera að leika konur um þrítugt, en sýningarinnar vel þar sem einfald- Búningar: Beate Stormo gera þær töluvert eldri. Samvinna leikinn ræður ríkjum. Leikmunir og Teikningar: Móeiður Helgadóttir þeirra þegar þær bregða sér úr hlut- hljóðfæri umkringja leikkonurnar Tónlist og hljóðmynd: Margrét verkunum til að ræða málin sín á sem grípa til þeirra hluta sem þær Kristín Sigurðardóttir milli og setja söguna í samhengi er þurfa til að undirstrika mál sitt. Þó Blóðskammarþululag: Kristín ansi góð, þannig draga þær áhorf- standa upp úr forláta skjáir tveir sem Hrönn Waage, Margrét Kristín endur nær sögunni. er stillt upp sem bakgrunni. Á þeim Sigurðardóttir og Tinna Sverris- Saga Sunnefu hefur innistæðu kvikna eftirminnilegar teikningar dóttir fyrir töluvert dýpri og yfirgrips- Móeiðar Helgadóttur sem gæða Sviðshreyfingar: Aðalheiður Hall- meiri umræðu um stöðu kvenna í sýninguna óvæntu lífi, sjón er sögu dórsdóttir og Elín Signý Ragnars- Leikkonurnar Margrét Kristín Sigurðardóttir og Tinna Sverrisdóttir standa íslensku samfélagi heldur en höf- ríkari. Búningar Beate Stormo þjóna dóttir sig vel, að mati dómarans. MYND/GUNNLÖÐ RÚNARSDÓTTIR undur ber hér á borð. Þær voru verkinu sömuleiðis vel, enda fjöl- keyptar og seldar, nauðgað og mis- nota, þar sem einfaldur klútur getur er síðan við fengum að sjá hinn standa sig vel í leikverki Árna, sem þyrmt, þrælað út og barnsburður fært persónurnar til og frá í tíma. p ph a f l e g a v a r síðarnefnda á leiksviðinu. Saga ræðst ekki á garðinn þar sem hann leiddi þúsundir til dauða. Þessi Sunnefa Jónsdóttir lifði og dó á Sunnefa­ frum- Sunnefu er ansi merkileg og eitt af er lægstur. Tinna leikur hina blá- örlög kvenna einskorðast ekki við milli 1722/1723 og 1757/1758. Eins og sýnd á Egilsstöðum mýmörgum dæmum um meðferð fátæku Sunnefu frá unglingsaldri sautjándu og átjándu öldina heldur margar hennar kynsystur lifði hún þann 19. september kvenna, ekki einungis í samfélag- til dauðadags. Hún kemur ágætlega frá því að land var numið. Árni ekki lengi, en ekki tókst karlfausk- og frumsýna átti inu og réttarkerfinu heldur einnig til skila hvernig Sunnefa þroskast snertir á þessum málefnum en unum að aflífa hana. Hennar sögu seinna um haustið í sagnfræðinni. Þeir nýta sér tækni og breytist við þetta ómannúðlega gleymir sér of oft í málalengingum, á að deila, ræða og rannsaka. Allar í Reykjavík. Einhver örlagahendi frásagnar- og söguleikhússins þar mótlæti. Vald hennar á textanum svo sem að tíunda hinar og þessar kvennasögur reyndar. Af nægu er að Uvirðist vera yfir leikhópnum Svip- sem aðalpersónan segir sína sögu er líka gott, ekki auðvelt verk miðað persónur frekar en að rýna rækilega taka. Leikhúsið er hinn prýðilegasti um, þannig að sýningardagar leik- sjálf, sem er römmuð inn með ein- við magnið sem hún þarf að koma í samfélagið sem þær spretta upp úr. vettvangur fyrir slíka söguskoðun og verks um ævi, dauða og áhrif kven- faldri sviðsmynd. Til að gera langa til skila. Margrét Kristín leikur nán- Af þessum sökum verða margir kar- sýningin Sunnefa skilar hennar sögu skörungsins Sunnefu Jónsdóttur sögu stutta þá var Sunnefa dæmd til ast allar aðrar persónur verksins og akterar tvívíðir og tækifæri týnast. þokkalega en hefði þolað bæði stytt- lentu í byrjun mars á þessu ári, en dauða ekki einu sinni heldur tvisvar semur hljóðmynd og tónlist, sem Hvað leikstjórnina varðar gerir ingu og meiri dýpt. 8. þessa mánaðar var Alþjóðlegur fyrir að eignast barn með bróður hún flytur að stórum hluta meðan á Þór ýmislegt laglega þá helst hvern- Sigríður Jónsdóttir baráttudagur kvenna. sínum þegar þau voru einungis sýningunni stendur. Kristín, vinnu- ig atriðin flæða áfram, en vankantar Árni Friðriksson semur leikritið unglingar. En ekki er allt sem sýnist. konan á Skriðuklaustri, er þó eftir- eru á heildarmyndinni. Í fyrri hluta NIÐURSTAÐA: Áhrifamikil saga með aðstoð frá leikhópnum og Þór Leikkonurnar Tinna Sverrisdóttir minnilegust úr persónugalleríinu sýningarinnar stöðva leikkonurnar sem hefði þurft dýpri skoðun og Tulinius leikstýrir, en alltof langt og Margrét Kristín Sigurðardóttir sem hún sinnir. Þó er raddbeitingu reglulega framvinduna til að ræða djarfari umgjörð.

STÆRSTA OG SKEMMTILEGASTA GOLFMÓT ÁRSINS Á STÖÐ 2 GOLF

11.-14. MARS Tryggðu þér áskrift í dag á stod2.is 20 MENNING ∙ F RÉTTABLAÐIÐ 10. MARS 2021 MIÐVIKUDAGUR SKIPULAGSMÁL DAGSKRÁ Í GARÐABÆ Miðvikudagur ESKIÁS - TILLAGA AÐ BREYTINGU Á DEILISKIPULAG ÁSA OG GRUNDA HRINGBRAUT SJÓNVARP SÍMANS STÖÐ 2 Garðabær auglýsir hér með tillögu að breytingu á 20.00 Iðnþing 2021 Á Iðnþingi 13.00 Dr. Phil 07.55 Heimsókn deiliskipulagi Ása og Grunda í samræmi við 1. mgr. 31. 2021 heyrum við hljóðið í 13.45 The Late Late Show 08.20 Veronica Mars gr. skipulagslaga nr. 123/2010, sbr. 1. mgr. 41. gr. sömu nokkrum iðnrekendum á 14.30 Single Parents 09.05 Bold and the Beautiful laga. Íslandi. 14.55 George Clarke’s Old House, 09.25 The O.C. 20.30 Fréttavaktin Á fréttavakt­ New Home 10.05 Feðgar á ferð Tillagan gerir ráð fyrir að hæðir húsa við Eskiás 2, 4 og inni er fjallað um helstu 15.40 Amazing Hotels. Life 10.30 Masterchef USA 6 lækki um eina hæð og heimilað verði að fjölga íbúðum fréttir dagsins í umsjá þeirra Beyond the Lobby 11.10 Margra barna mæður í öðrum húsum sem nemur fækkun íbúða vegna Margrétar Erlu Maack, Lindu 16.40 Family Guy 11.45 Flirty Dancing lækkunar um hæð. Hámarkshæðir annarra húsa verða Blöndal og Sigmundar Ernis. 17.00 The King of Queens 12.35 Nágrannar 21.00 Markaðurinn Fjölbreyttur 17.20 Everybody Loves Raymond 12.55 Næturgestir óbreyttar. Byggingarreitir lóðanna Eskiás 8 og 10 viðskiptafréttaþáttur 17.45 Dr. Phil 13.25 Lodgers For Codgers breytast þannig að þar verða lokaðir inngarðar. í umsjón blaðamanna 18.30 The Late Late Show 14.10 Gulli byggir Markaðarins. 19.15 Will and Grace 14.55 Temptation Island USA Heildarfjöldi íbúða verður óbreyttur eða 276 íbúðir. 21.30 Saga og samfélag Saga og 19.40 American Housewife 15.40 Divorce Tillagan er aðgengileg á vef Garðabæjar, samfélag er þáttur þar sem 20.10 George Clarke’s Old House, 16.10 Hell’s Kitchen USA www.gardabaer.is, og í þjónustuveri. málefni líðandi stundar New Home 16.50 Lóa Pind. Snapparar verða rædd í sögulegu sam­ 21.00 Chicago Med 17.35 Bold and the Beautiful Þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn hengi og vikið að nýjustu 21.50 Station 19 18.00 Nágrannar kostur á að senda inn skriflegar athugasemdir til rannsóknum fræðimanna á 22.35 The Great 18.26 Veður margvíslegum sviðum. 23.25 The Late Late Show 18.30 Fréttir Stöðvar 2 og með 21. apríl 2021 annað hvort á netfangið 00.10 Station 19 18.50 Sportpakkinn [email protected] eða á bæjarskrifstofu 01.20 9-1-1 Dramatísk þáttaröð 18.55 Ísland í dag Garðabæjar, Garðatorgi 7, 210 Garðabæ. RÚV SJÓNVARP um fólkið sem sent er á 19.05 Víkingalottó vettvang þegar hringt er í 19.10 Draumaheimilið Arinbjörn Vilhjálmsson 09.00 Heimaleikfimi neyðarlínuna. 19.35 10 Ways To Lose 10 Years Skipulagsstjóri Garðabæjar 09.10 Kastljós 02.10 Fargo 20.25 Schitt’s Creek 09.25 Menningin 04.00 Síminn + Spotify 21.15 The Good Doctor 09.35 Vikan með Gísla Marteini 22.00 Limetown 2015 - 2016 22.35 Sex and the City 10.20 Söngvakeppnin í 30 ár RÚV RÁS EITT 23.05 Succession 11.10 Íslendingar Guðmundur 00.05 NCIS. New Orleans gardabaer.is Ingólfsson 06.45 Morgunbæn og orð 00.50 The Blacklist 12.10 Heimaleikfimi dagsins 01.35 Animal Kingdom 12.20 Okkar á milli Björn Hjálm­ 06.50 Morgunvaktin 02.15 Veronica Mars arsson 07.00 Fréttir 03.00 The O.C. 12.50 Nýsköpun - Íslensk vísindi 07.30 Fréttayfirlit 03.40 Masterchef USA 13.20 Poppkorn 1987 08.00 Morgunfréttir 13.55 Latínbóndinn 08.30 Fréttayfirlit Skipulagsbreyting STÖÐ 2 FJÖLSKYLDA 14.50 Nýja afríska eldhúsið - Gana 09.00 Fréttir 15.20 Innlit til arkitekta 09.05 Segðu mér 08.00 Barnaefni Breyting á deiliskipulagi 15.50 Gamalt verður nýtt 09.45 Morgunleikfimi 20.00 Friends 15.55 Bækur og staðir Reykholt 10.00 Fréttir 20.20 Friends Suðurhafnar í Hafnarfirði 16.05 Villta vestrið 10.03 Veðurfregnir 20.45 The Office 16.55 Ljósmóðirin 10.13 Á reki með KK 21.10 Flash 7 17.50 Táknmálsfréttir 11.00 Fréttir 22.00 Our Girl Skipulags- og byggingarráð 18.00 KrakkaRÚV 11.03 Mannlegi þátturinn 22.50 Gasmamman Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum 18.01 Kúlugúbbarnir 12.00 Fréttir 23.40 Svínasúpan 18.24 Hæ Sámur 12.03 Hádegið 00.05 Friends 23.02.2021 að auglýsa tillögu að 18.31 Klingjur 12.20 Hádegisfréttir 00.25 Friends breyttu deiliskipulagi Suðurhafnar, reits 18.42 Sara og Önd 12.42 Hádegiðseinni hluti 00.50 The Office 18.50 Krakkafréttir 13.00 Dánarfregnir 5.5 við Suðurgarð í samræmi við 1. mgr. 18.54 Vikinglottó 13.02 Samfélagið STÖÐ 2 SPORT 43. gr. skipulagslaga nr.123/2010. 19.00 Fréttir 14.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 14.03 Tónlist frá A til Ö 08.15 Dominos Körfuboltakvöld 19.30 Veður 15.00 Fréttir 09.10 Tindastóll - KR Útsending Tillaga að deiliskipulagsbreytingu 19.35 Kastljós 15.03 Svona er þetta frá leik í Dominos deild 19.50 Menningin 16.00 Síðdegisfréttir karla. felur í sér að gert er ráð fyrir tveimur 20.00 Kiljan 16.05 Víðsjá 10.50 Dominos Tilþrifin 13. um- byggingarlóðum á þegar gerðri fyllingu 20.45 Meistarinn - Stina Ekblad- 17.00 Fréttir ferð Mästaren 17.03 Lestin 11.30 Keflavík - HaukarÚtsending  vestan við Suðurgarð, Hafnargötu 1 og 21.10 Ógn og skelfing The Terror 18.00 Spegillinn frá leik í Dominos deild Hafnargötu 2. Einnig er gert ráð fyrir Spennuþættir um leiðangur 18.30 Hlustaðu nú! kvenna. Breta um Norður-Íshaf á 18.50 Veðurfregnir 13.10 Fylkir - Leiknir R. Útsending þvotta-/viðgerðarplani fyrir smábáta 19. öld. Konunglegi breski 18.53 Dánarfregnir frá leik í Lengjubikar karla. og geymslusvæði. Svæði uppfyllingar sjóherinn sendi HMS Erebus 19.00 Endurómur úr Evrópu 14.50 Afturelding - Fram Útsend­ og HMS Terror af stað norð­ 20.35 Mannlegi þátturinn ing frá leik í Olís deild karla. minnkar. vesturleiðina frá Atlants­ 21.30 Kvöldsagan. Grettis saga 16.20 ÍBV - Haukar hafi til Kyrrahafs meðfram (15 af 21) 17.50 Haukar - ÍBV Bein útsending norðurströnd Norður-Amer­ 22.00 Fréttir frá leik í Olís deild kvenna. Tillagan verður til sýnis í þjónustuveri íku. Skipin festust í ísnum, 22.05 Veðurfregnir 19.30 1 á 1 með Gumma Ben. einangruð á hjara veraldar 22.09 Lestur Passíusálma  Heimir Guðjónsson Hafnarfjarðar að Strandgötu 6 og og upphófst þá örvænt­ (31 af 50) 20.05 Valur - Keflavík Bein út­ hjá umhverfis- og skipulagssviði að ingarfull barátta leiðangurs­ 22.15 Samfélagið sending frá leik í Dominos manna við náttúruöflin. 23.10 Segðu mér deild kvenna. Norðurhellu 2, frá 10.03 til 21.04.2021. Meðal aðalleikara eru Ciarán 00.00 Fréttir 22.10 Þór Þ. - KeflavíkÚtsending  Hægt er að skoða tillöguna á Hinds, Nive Nielsen, Adam 00.05 Næturútvarp Rásar 1 frá leik í Dominos deild Nagaitis og Trystan Gravelle. karla. hafnarfjordur.is undir íbúar/skipulag í Atriði í þáttunum eru ekki kynningu. við hæfi barna. STÖÐ 2 SPORT 2 22.00 Tíufréttir STÖÐ 2 BÍÓ 22.15 Veður 09.35 Valencia - Villarreal Þeim sem telja sig hagsmuna eiga 22.20 Spænska veikin Seinni hluti 11.30 Justice League vs. the Fatal 11.15 Spænsku mörkin 23.05Rick Stein bragðar blúsinn- Five 12.05 Roma - Genoa að gæta gefst kostur á að gera Rick Stein Tastes the Blues 12.45 Holy Lands 13.50 Ítölsku mörkin athugasemdir við tillöguna eigi síðar en 00.05 Dagskrárlok 14.25 The Leisure Seeker 14.40 Football League Show 16.15 Justice League vs. the Fatal 15.05 Borussia Dortmund - Sevilla 21.04.2021. Skal þeim skilað skriflega á GOLFSTÖÐIN Five 16.45 Juventus - FC Porto netfangið: [email protected] 17.30 Holy Lands 18.25 Meistaradeildarmörkin 07.30 European Tour 2020 Út­ 19.10 The Leisure Seeker 18.55 The Fifth QuarterÍtarleg  eða á: sending frá Commercial 21.00 Spy Stórskemmtileg umfjöllun um leikina í Bank Qatar Masters. gamanmynd frá 2015 með spænska körfuboltanum. 13.00 PGA Special. AT&T Every 19.15 Meistaradeildin - upphitun Hafnarfjarðarbær Melissau McCarthy, Rose Shot Counts - Charity Event Byrne og Jude Law í aðal­ 19.50 Liverpool - RB Leipzig Bein bt. umhverfis- og skipulagssvið 15.10 PGA Tour 2021 Útsending hlutverkum. útsending frá leik í Meist­ Norðurhella 2 frá Arnold Palmer Invita­ 22.55 Jackie aradeild Evrópu. 221 Hafnarfjörður tional. 00.35 American Pastoral Glæpa­ 22.00 Meistaradeildarmörkin 20.40 PGA Highlights 2021 mynd frá 2016 með Jennifer 22.20 Atlético Madrid - Athletic 21.35 LPGA Tour 2021 Útsending Connelly, Dakota Fanning Bilbao Hafnarfjordur.is frá Drive On Championship og Ewan McGregor. 00.10 Paris Saint Germain - Barce- at Golden Ocala. 02.20 Spy lona Þea verður veisla! 22 LÍFIÐ ∙ F RÉTTABLAÐIÐ 10. MARS 2021 MIÐVIKUDAGUR

ER FERMING?

ÆTLAR ÞÚ AÐ KOMA FERMINGARBARNI Á ÓVART?

ALLAR SÆNGUR, ALLIR KODDAR OG ÖLL RÚMFÖT MEÐ 20% FERMINGAR AFSLÆTTI

Sirrý veit ýmislegt um fólk og sjónvarp og fannst stallsystir sín, Oprah Winfrey, standa sig frábærlega í umtalað- GLÆSILEG VIÐBÓTARGJÖF TIL FERMINGARBARNSINS asta sjónvarpsviðtali síðari tíma, sem hafi gerbreytt sýn hennar á almúgahjónin Meghan og Harry. MYND/AÐSEND Nú er 20% afsláttur af heilsurúmum frá Sealy. Auk þess fylgir nú veglegur kaupauki — Aspen fjallahjól — að verðmæti 59.000 krónur* þegar keypt er PORTLAND eða SEATTLE rúm (dýna og Classic botn) í stærðunum 120 eða 140 cm. Meghan verður ekki

Fylgir Sealy Portland og Seattle í stærðunum 120 og 140 x 200 cm sagt að halda kjafti á meðan birgðir endast Fjölmiðlakonan Sigríður Arnardóttir taldi Meghan og Harry vera vælandi forréttindafólk þar til viðtal sjónvarpsdrottningarinnar Opruh Winfrey fékk hana heldur betur til að skipta um skoðun.

igríður Arnardóttir, sjálf Sirrý, sem með rökum má verja að hafi á tíma- bili verið svar Íslands við Opruh Winfrey, segir stallsystur sína hafa verið frábæra í umtöluðu og vægast sagt Seldfimu sjónvarpsviðtali við Meg- han Markle og hann Harry sem var áður prins. „Fyrir það fyrsta finnst mér að maður verði að horfa á allt viðtalið til að mynda sér skoðun og ég skipti til dæmis um skoðun við það að horfa á það,“ segir Sirrý um tveggja klukkustunda viðtalið. „Áður en ég horfði á þetta fannst Sirrý er ánægð með hversu skýrt Oprah dró fram muninn á umfjöllun mér þau bara vera svolítið vælandi bresku pressunnar um Meghan og Kate Middleton. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY forréttindafólk sem hafði það ein- hvern veginn aldrei nógu gott,“ segir „Mér fannst vanta í þáttinn tók þessi dæmi og sýndi okkur með Sirrý, sem einnig er endanlega sann- hverjir þetta eru. Hverjir eru þeir? rökstuddum dæmum hvernig slúð- færð um að breska konungsveldið sé Þeir banna þetta. Þeir vilja þetta urpressan fer misjöfnum höndum Sealy SEATTLE alger tímaskekkja. ekki,“ segir Sirrý og veltir fyrir sér um lituðu nútímakonuna eða hvítu „Þetta er bara eitthvert eldgamalt hvort þessir „þeir“ séu fulltrúar forréttindakonuna, hana Kate. ævintýri sem passar ekkert inni í regluveldisins. Það er ekkert annað í gangi þarna FERMINGARTILBOÐ nútímann. Ég stend algjörlega með „Eru þarna hliðverðir kerfisins en að önnur er lituð, sjálfstæð og þeim núna,“ heldur hún áfram um sem hafa öll völdin? Þeir eru þá að útlensk en hin er þessi hvíta, breska VERÐDÆMI: Meghan og Harry. standa vörð um eitthvað alveg fer- sem fellur algjörlega inn í þetta yfir- 120 x 200 cm m/Classic botni – Fullt verð: 145.900 kr. lega óréttlátt og úrelt kerfi og þjóð- stéttarbox og gerir engar athuga- Fermingartilboð aðeins með Aspen fjallahjóli Ógeðsleg framkoma skipulag. Þetta er ekkert í tengslum semdir. Bara haltu kjafti og vertu 116.720 kr. Fyrir viðtalið hafði Sirrý fundist við gildismat okkar og hugmyndir sæt.“ hjónin vera full upptekin af sjálf- okkar um mannréttindi,“ segir Sirrý um sér og klaufsk í samskiptum og og víkur að rót allra vandræðanna. Veröld Meghan * á meðan birgðir endast – athugið skilaskilmála. almannatengslum. „Síðan horfði ég „Hún er ólétt og stendur sig vel. Sirrý blæs á allar hugmyndir um á þetta og finnst að þeim hafi eigin- Er alþýðleg og nær til fólks og er þá að Meghan sé að rugla í Harry með Holtagörðum, Reykjavík lega verið ýtt út í þetta. Mér fannst eitthvað farin að rugga bátnum. tálkonuklækjum. „Maður heyrir Smáratorgi, Kópavogi þau ekki hafa val,“ segir Sirrý, um Einhverjum finnst hún vera of þetta mikið en þegar ég horfi bara á Dalsbraut 1, Akureyri umdeildan viðskilnað parsins við vinsæl og þá er allt í einu farið að líkamstjáningu þeirra og samskipti Skeiði 1, Ísafirði konungsfjölskylduna bresku. ræða við hana um hversu hörunds- þá finnst mér það alls ekki. Hann er „Þarna er bara ungt fólk sem dökkt barnið hennar komi til með bara sjálfstæður maður og segist verður ástfangið og öll hrífumst að verða og að það muni ekki njóta sjálfur hafa farið að skilja kynþátta- við af ástinni og mér hefur oft þótt sömu forréttinda og hinir í sam- fordóma þegar hann sá lífið svolítið gaman að horfa á þau vegna þess að bærilegri stöðu. Það er ekkert sem út frá hennar reynsluheimi. það er bara svo mikil fegurð í aug- skýrir þetta annað en litarháttur- Forréttindablinda er mjög baga- ljósri ást þeirra og svo er bara komið inn.“ leg og hún minnkaði hjá honum við svona ógeðslega fram við hana.“ að sjá hvernig fólk kom fram við lit- Fordómafull slúðurpressa aða, sjálfstæða nútímakonu. Hinir dularfullu „þeir“ Sirrý hrósar Opruh síðan fyrir að Þannig að mér finnst hún ekki FRÉTTIR, FÓLK & Meghan var tíðrætt um „þá“ sem hafa dregið fram skýr dæmi um vera að tala fyrir hann eða eitthvað hafa helst lagt sig fram um að gera muninn á því hvernig breskir fjöl- að heilaþvo hann eins og sumir eru henni lífið leitt við krúnuna, en miðlar fjalla um Kate Middleton, að segja, heldur hefur hún bara gert MENNING þrátt fyrir nokkrar tilraunir tókst hertogaynjuna af Cambridge, og honum kleift að víkka sjóndeildar- Opruh hvorki að fá hana né Harry Meghan hins vegar. hringinn. Það er bara af hinu góða.“ á Hringbraut til þess að upplýsa hverjir „þeir“ eru. „Mér fannst frábært hvernig hún [email protected]

AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Gústaf Bjarnason [email protected], ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 550 5050: Auður Húnfjörð [email protected], Hjördís Zoëga [email protected], Hlynur Þór Steingrímsson [email protected] , Reynir Elís Þorvaldsson [email protected], Örn Geirsson [email protected] FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 550 5078: Arnar Magnússon [email protected], Jóhann Waage [email protected], Jón Ívar Vilhelmsson [email protected], Ruth Bergsdóttir [email protected] FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Elín Albertsdóttir [email protected] RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 550 5056: Hrannar Helgason [email protected], TÍMAMÓTA- OG ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 550-5055: Arna Rut Kristinsdóttir [email protected] Frí heimsending! Heimsending innan tveggja tíma

Anamma vegoschnitzel 300 g Lambhagasalat ca 120 g Floridana heilsusafi 1l Hafið: Ýsa í raspi 619 kr/pk 299 kr 235 kr 2.490 kr/kg

Prince Polo Classic XXL 50 g Rauð epli Norðlenska ungnautahakk Colombia Santos baunir 400 g 125 kr 295 kr/kg 2.290 kr/kg 889 kr/pk

Ísl. kirsuberjatómatar 250 g Holta kjúklinganaggar 375 kr/pk 2.599 kr/kg

Kíktu á uppskriftir eftir Lindu Ben á heimkaup.is RITSTJÓRN AUGLÝSINGADEILD PRENTUN DREIFING Póstdreifing ehf. 550 5000 [email protected] [email protected] Torg ehf. [email protected]

BAKÞANKAR Árna Helgasonar

Óróablæti

g hef greint sjálfan mig með eitthvað sem ég vil kalla Éóróablæti. Þetta byrjaði í árslok 2019 þegar appelsínugul stormviðvörun var gefin út í fyrsta sinn og borgarbúar keyptu sér vikubirgðir af snakki til að lifa af nokkurra klukkustunda inni- veru. Snakkstormurinn olli ekki miklu tjóni en hann var fyrirboði þess sem verða vildi. Fljótlega komu fleiri marglitar stormvið- varanir, jarðhræringar á Reykja- nesi, kórónaveiran, Pfizer-til- raunin sem kom svo reyndar ekki og núna væntanlegt eldgos. Ég er orðinn háður þessu, les frétta- miðla af ákefð, horfi á alla blaða- mannafundi, ligg yfir tölfræði og rýni af ákefð í svipbrigði vísinda- og embættismanna þegar þeir velta vöngum yfir mögulegum sviðsmyndum. Ég fæ ekki nóg. Upp á síðkastið hafa jarðhrær- ingarnar á Suðurnesjum haldið mér við efnið. Þótt vísindamenn hafi ítrekað og endurtekið sagt að hættan sé afar lítil þá nennir enginn að hlusta á svoleiðis partý- spilla. Óróablætið þarf upp- lýsingar, ólíklegar sviðsmyndir og hasar. Þetta náði ákveðnu hámarki um daginn þegar Kristján Már Unnars­son var í beinni útsend- ingu í fréttum Stöðvar 2 úr þyrlu á skjálftasvæðinu. Telma Tómasson byrjaði á að spyrja Kristján hvort hann væri óttasleginn. Hann játti því. Ég dró andann djúpt og teygði mig lengra ofan í snakkpokann. Sá fyrir mér hvernig illvígar gostung- urnar myndu reyna að læsa sig í þyrlu okkar besta fréttamanns sem þyrfti jafnvel að hanga utan á henni og nota gula vestið sitt til að slökkva eldinn. Hann myndi svo fljúga þyrlunni sjálfur heim í gegnum rauða stormviðvörun og loftslagsbreytingar og jafnvel með kórónaveirusmitaðan farþega um borð. Í beinni allan tímann.

NETVERSLUN NETTÓ BÚÐU TIL ÞÍNA EIGIN KÖRFU AUÐVELT OG ÞÆGILEGT! netto.is Afgangsefni

SKANNAÐU í aðalhlutverki KÓÐANN OG KÍKTU Í KÖRFUNA HANS BEGGA ÓLAFS

Kría línan sameinar sígilda hönnun 66°Norður frá tíunda áratugnum og stefnu fyrirtækisins sem felur í sér að fleygja Verslaðu á 66north.is aldrei vörum eða efni og fullnýta eins mikið og hægt er. Fylgdu okkur á Instagram @66north Lægra verð – léttari innkaup