MONITORBLAÐIÐ 45. TBL 3. ÁRG. FIMMTUDAGUR 1. NÓVEMBER 2012 MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ Taktu þátt í Airwaves leik Símans og þú gætir unnið miða á Airwaves ‘13 eða iPhone 5 ENNEMM / SÍA / NM55058 MYNDA BINGÓ Spilari: marteinn Reitir: 8/8 Tími til stefnu: 5d, 2klst, 30mín #SVITI #ROKK #TÆKNI #INNLIFUN #LJÓS #DANS #STJARNA #HOPP Hvernig spilarðu myndabingó? Stofnaðu þitt eigið bingóspjald og taktu þátt 1) Skráir þig til leiks Hafðu símann á lofti, gríptu stemninguna og sendu inn á Instagram 2) Tekur mynd með símanum þínum og þú getur unnið miða á Iceland Airwaves 2013 eða glænýjan iPhone 5! 3) Sendir hana á Instagram og merkir með viðeigandi merki (t.d. #rokk) Farðu á bingo.siminn.is til að taka þátt eða finndu Símann á Facebook. 4) Myndin birtist sjálfkrafa á spjaldinu #airwaves12 fyrst&fremst FIMMTUDAGUR 1. NÓVEMBER 2012 MONITOR 3 Gamli var í honkara hér áður fyrr, í old days eftir að hafa lent í alveg sjúku gargi. MONITOR MÆLIR MEÐ... UM HELGINA Listahátíðin ÞESSI MYND NÁÐIST AF Unglist, SÁLVERJUM Í GÆR sem haldin ÞEGAR ÞEIR VORU er á vegum AÐ HVÍLA SIG Hins hússins, hefst á morg- un. Á laugar- dagskvöldið fer fram tískusýning hátíðarinnar sem klæðskera- og kjólasaumanema Handverks- og hönnunarskólans (innan Tækniskólans) standa fyrir. Tískusýningin fer fram kl. 20 í Víkinni, Sjóminjasafni Reykjavíkur, og ætti engin sönn tískulögga að láta hana framhjá sér fara. Á AIRWAVES Helsti hausverkur Airwaves-far- ans á hverju ári er líklega eitthvað á þessa leið: „Hvernig á ég að ná að sjá allt sem mig langar að sjá? Það er of mikið fjör í gangi!“ Til þess að geta skipulagt sína Airwaves-helgi í þaula mælir Monitor því með því þjóðráði að sækja sér Airwaves-app Símans sem fáanlegt er fyrir iPhone og Android-síma. FYRIR ÍÞRÓTTAFRÍKIÐ Deild hinna bestu í körfuboltanum, NBA, fór af stað í vikunni. Líkt og alltaf ríkir mikil spenna fyrir tímabilinu á meðal körfuboltaá- hugamanna enda var þó Mesta „off -venue“ giggið nokkuð um áhugaverð Hljómsveitin Beaten Bishops, sem fl eiri þekkja sem Sálina hans Jóns míns, félagsskipti í sumar auk ætlar að troða upp á Spot í Kópavogium núna um Airwaves-helgina og vonast þess sem Stefán Hilmarsson spennandi til þess að það hjálpi þeim að ná loksins að meikaða verður að sjá hvort „Okkur Biskupum er mikið í mun að sýna okkar bestu hliðar, því aldrei er boð um það aftur, erum jafnvel pínu skúffaðir,“ segir Stefán kíminn og Lebron James og félögum að vita nema blaða- og meikmenn frá útlöndum villist í miðbænum og bætir við að nú séu þeir klárir í meik og ætli sér að nýta meðbyrinn sem takist að verja titilinn frá því í fyrra. rati óvart inn á Blettinn,“ segir Stefán Hilmarsson, frontmaður Sálarinnar fylgir Airwaves-hátíðinni og slá því upp gigginu á laugardaginn. „Það má Monitor mælir með að lesendur hans Jóns míns, á léttu nótunum aðspurður frétta af tónleikum sveit- reyndar segja að Spot sé ansi vel fyrir utan aðalsvæði hátíðarinnar og fylgist með deildinni frá upphafi . arinnar á Spot næsta laugardagskvöld. Í tilefni Airwaves-hátíðarinnar meira „off-venue“ en nokkurt annað gigg.“ ætla Sálverjar að koma fram undir nafninu Beaten Bishops en það Á laugardagskvöld verður öllu til tjaldað og mikið í lagt. „Þetta er í fyrsta kölluðu þeir sig í upphafi tíunda áratugarins þegar þeir reyndu fyrir sér skipti um árabil sem Beaten Bishops koma fram og ætlum við meðal ann- erlendis. „Við héldum í víking og lékum á nokkrum kynningargiggum í ars að fl ytja verk af hljómplötunni „Where‘s My Destiny?“ og auðvitað Vikan á Skandinavíu og einnig í Þýskalandi,“ rifjar Stefán upp. „En það var svo fl eiri skífum og kassettum sem Biskupar og Sálverjar hafa komið að í mikið að gera hjá okkur hér heima á þessum tíma, að við vorum alveg gegnum tíðina,“ segir Stefán. Hann segir jafnframt að Biskupum sé í mun með hugann hér og máttum ekki vera að því að sinna meikinu af neinum að sýna sínar bestu hliðar fari svo að meikmenn fl ækist inn á giggið. „Það Bubbi krafti,“ bætir hann við. er aldrei að vita og þá fá Biskuparnir þá athygli ytra sem þeir verðskulda Morthens að margra mati, að minnsta kosti mæðra okkar fl estra,“ segir Stefán og Bros þitt Öllu til tjaldað glottir. gerir líf þitt ríkar, „Í árdaga Airwaves vorum við beðnir að koma fram eitthvert kvöldið Sala miða hefst á Spot uppúr klukkan 21.00 á laugardagskvöldið og er fallegra, og en höfðum ekki tök á því þá. Við erum svolítið hissa að hafa ekki fengið áætlað að Stefán og félagar stígi á svið í kringum miðnættið. lísir fólkinu þínu leiðina til hjarta þíns 29. október kl. 16:54 Efst í huga Monitor FEITAST Gauti Þeyr Pælið í Í BLAÐINU öllum hræðilegu Dirty Er Waves? walks of shame Project- sem eiga sér 4 ors spila á, það var svo sannarlega öldugangur á 16% íslensku þjóðarinnar yrðu einhvern tímann fyrir stað daginn eftir í Listasafninu Jausturströnd Bandaríkjanna í vikunni. barðinu á slíkum náttúruhamförum myndi það þýða að halloween! 28. október kl. 14:46 á miðnætti á Manhattan-eyja í New York-borg er á fl oti þær gætu haft áhrif á um 51.200 Íslendinga. Í Kópavogi laugardagkvöld- og náði ölduhæðin sögulegu hámarki þar. Bætingin og Hafnarfi rði búa um 56.800 manns svo Sandy Helgi Seljan ið á Airwaves. var líka ekki lítil því öldurnar náðu tæpum myndi stríða nánast öllum í þeim bæjarfélögum Herrar mínir metra hærra en á sjötta áratugnum þegar hefði hún áhrif á þau eingöngu. og frúr. Má Airwa- Donna gekk þar yfi r. ég kynna: ves-farar ví miður kostaði Sandy marga Banda- Prófkjörsstatus- 6 eru með að er ótrúlegt að hugsa til þess að Þríkjamenn lífi ð en sem betur fer eru ar! Fólk sem vill allt á hreinu og komast á þing að snobba upp ætla að sjá ansi Þmilljónir manna hafi þurft að yfi rgefa þær tölur ekki í líkingu við þær sem áður heimili sín og í raun áttar maður sig ekki hafa verið ræddar í þessum pistli. Talið er eða niður fyrir sig. margt á stuttum 27. október kl. 20:16 tíma um helgina á þessum tölum þegar talað er um að að um 55 hafi látið lífi ð í Bandaríkjunum stormurinn geti haft áhrif á líf um 50 millj- af völdum fellibylsins en það eru um Selma Björns óna manna sökum fl óða, rafmagnsleysis eða 0,000000175% þjóðarinnar og jafngildir því Sóley 5 ára dóttir mín skemmda. Í raun þyrfti meira en 156 íslenskar að um það bil 0,05% hluti af einum Íslendingi Stefáns : “Mamma! Get- 11 þjóðir til að ná upp í þann fjölda. myndi deyja, hvernig svo sem það færi fram. á örugg- urðu ýtt á play lega Íslands- í sturtunni?”..... att best að segja er fáránlegt til þess að hugsa hvað ugur Monitor er hjá fólkinu á austurströndinni. Það metið í áhorfi á where did I go stakt Youtube- það búa margir í Bandaríkjunum. Þar búa meira er óhugnanlegt oft og tíðum að hugsa til þess hvað S H wrong? 27. október kl. 11:46 myndband. en 314 milljónir manna en það gerir þjóðina þá þriðju við erum bjargarlaus gagnvart náttúruöfl unum. fjölmennustu í heiminum á eftir Kína og Indlandi. Það Ragn- Guðrún Dís er því ljóst að óvinkona austurstrandarinnar, hún Sandy, ifi ð heil og njótið hvers augnabliks. Það er svo Emilsdóttir heiður gæti haft áhrif á um 16% bandarísku þjóðarinnar. Ef dýrmætt. 15 Theod- L Ég elska órsdóttir var svo föstudaga því [email protected] Ritstjóri: Framleiðslustjóri: væn að sýna Jón Ragnar Jónsson ([email protected]) Hilmar Gunnarsson ([email protected]) þá bökum við Stílnum sína Blaðamenn: Einar Lövdahl Gunnlaugsson ([email protected]) Lísa Hafl iðadóttir ([email protected]) Umbrot: Monitorstaðir pizzu :) uppáhaldshluti. Auglýsingar: Auglýsingadeild Árvakurs ([email protected]) Forsíða: Styrmir Kári Erwinsson ([email protected]) 26. október kl. 16:05 Myndvinnsla: Ingólfur Guðmundsson Útgefandi: Árvakur Prentun: Landsprent Sími: 569 1136 4 MONITOR FIMMTUDAGUR 1. NÓVEMBER 2012 DIRTY PROJECTORS David Longstreth: söngur, gítar, tónlistarstjórn. Amber Coffman: söngur, gítar. Haley Dekle: söngur. Nat Baldwin: bassi. Olga Bell: söngur, hljómborð. Michael Johnson: trommur. Skítugu sýningarvélarnar Forsíðustúlka Monitor og tónlistarfólk sem Monitor hefur ALLTAF ERUM VIÐ STOLT spjallað við að undanförnu virðast flest spennt fyrir því AF HENNI BJÖRK að sjá Dirty Projectors spila á Airwaves-hátíðinni. Það er því upplagt að kynna sér sveitina eilítið betur. Dirty Projectors var upphaflega listamanns- nafn frontmannsins Davids Longstreth sem PLÖTUR AMBER COFFMAN HITTI gaf út efni á námsárum sínum í Yaleháskóla The Glad Fact (2003) DAVID ÁRIÐ 2006 OG í Bandaríkjunum. Árið 2003 kom svo mynd Morning Better Last (2003) GEKK TIL LIÐS VIÐ DIRTY á hljómsveitina sjálfa og sendi hljóm- Slaves’ Graves and Ballads PROJECTORS sveitin þá frá sér plötuna The Glad (2004) Fact. Liðsskipan sveitarinnar var ansi The Getty Address (2005) breytileg en alls hafa 23 einstaklingar verið Highlights from the Getty viðriðnir hljómsveitina frá upphafi en í dag Address (2006) eru meðlimirnir sex talsins. David er þekktur New Attitude, stuttskífa fyrir allt annað en að feta sama veginn tvisvar (2006) og hefur sveitin prófað ýmsar tónlistarstefnur Rise Above (2007) í gegnum tíðina. Þau troða upp í Listasafninu á Bitte Orca (2009) miðnætti á laugardag. Ascending Melody (2010) Mount Wittenberg Orca (ásamt Björk, 2010) Swing Lo Magellan (10. júlí 2012) About to Die, stuttskífa (áætluð 6. nóvember 2012) Stefnur Krakkarnir í Dirty Projectors eru ekki hræddir við tilraunastarfsemi og hafa meðal annars reynt við harðkjarnarokk níunda áratugar- ins og vesturafríska gítartónlist. Kontrapunktur var þeim hugleikinn Björk, Dirty Projectors og hvalirnir á plötunum Bitte Orca og Mount Árið 2010 gáfu Dirty Projectors út stuttskífuna Mount Wittenberg Orca Wittenberg Orca en kontrapunktur ásamt Björk okkar Guðmundsdóttur.
Details
-
File Typepdf
-
Upload Time-
-
Content LanguagesEnglish
-
Upload UserAnonymous/Not logged-in
-
File Pages24 Page
-
File Size-