30.01.–09.05.2021 Ragnar Axelsson Þar sem heimurinn bráðnar Where the World is Melting Þar sem heimurinn bráðnar Í ljósmyndum sínum notar Ragnar Axelsson og skrásetningar. Oft á tíðum hefur þeim verið mjúka skerpu, bjart ljós og afdráttarlausa ljáð rómantískt yfirbragð og lýst sem víðáttu- hvíta og svarta tóna til að spegla samtímann miklum, eyðilegum, óbreytanlegum. Í myndum og sýna okkur ástand heimsins. Eftir rúmlega Ragnars er þetta sjónarhorn skorað á hólm í fjögurra áratuga feril við ljósmyndun á Íslandi, frásögnum af fólki; af sjómanninum, bóndanum í Færeyjum, Grænlandi og Síberíu hefur Ragnar og veiðimanninum. Í endurteknum ferðum út kynnt sér og skrásett staði og siðvenjur íbúa á hafísinn, yfir langt tímabil, hefur Ragnar beint og dýra á nyrstu byggðu bólum í veröldinni. athygli sinni að hlutum sem virðast smáir en Á sýningunni Þar sem heimurinn bráðnar eru eru í raun og veru hluti af mun stærra samhengi þessar ljósmyndir settar fram sem dæmi um í veröldinni; líkt og sífellt þynnri hafís, stöðugt hopandi landslag norðurslóða og þær persónu- færri veiðimenn af gamla skólanum og sleða- legu sögur og arfleifð sem enduróma þar. hundar sem víkja fyrir snjósleðum. Í þessum Í gegnum myndavélarlinsuna sér Ragnar og sögum af fólki sem hann hefur hitt og er orðinn varðveitir frásögn sem tekur örum breytingum kunnugur bergmála breytingar sem við getum eftir því sem hefðir norðurskautsins og um- reynt að ímynda okkur og tengja við. hverfi þess dregst meira saman. Hér, í tilkomu- miklu umhverfi fjalla, jökla og þorpa, blasa við Sumar myndirnar sýna okkur sérstaklega hið þrír heimar; fólkið, dýrin og síbreytilegt landið nána samband og traust sem ríkir á milli veiði- sem þau byggja. manna og sleðahunda. Saga þeirra er einstök og er hjarta þessarar sýningar. Hún endur- Ragnar byrjaði að taka myndir sem táningur og speglar nútímalíf sem er undir stöðugri ásókn ástríða hans leiddi hann á endanum út fyrir land- breytinga vegna hnattrænna áhrifa. Áður fyrr steinana. Verk hans eru nefnd í sömu andrá og gerðu grænlenskir sleðahundar fólki kleift að myndir annarra ljósmyndara sem hafa áunnið lifa af, og báru það að báðum pólum jarðarinnar. miðlinum sess sem menningarlega mikilvægum Nú, þegar jöklarnir bráðna, er hafísinn oft ekki hluta af félagslegu og umhverfispólitísku nógu traustur fyrir veiðimennina og aldagamlar samhengi. Ragnar vill skrásetja samtímann, hefðir og tengsl manna og dýra eru að breytast. líkt og áhrifavaldar hans; James Nachtwey, Afleiðingar þessara breytinga eru kannski W. Eugene Smith, Mary Ellen Mark eða Henry ekki enn þekktar til fullnustu en af myndunum Cartier, sem þekkt eru fyrir blaðaljósmyndun, er augljóst að frásögnin snýst ekki lengur um heimildarmyndir, augnabliksmyndir og einangrun og óbreytanlegt landslag, heldur um götumyndir. Áleitin verk hans draga um leið svæði sem breytist nú hraðar en flest önnur fram þátt ljósmyndunar í samtímamyndlist. svæði jarðarinnar. Ljósmyndir Ragnars eru myndrænar frásagnir Í upphafsorðum í Andlit norðursins, einni af sem einblína á söguna sem sögð er innan best þekktu bókum Ragnars, rifjar Mary Ellen rammans. Ein mynd – einn smellur ljósoplokans, Mark upp birtuna á norðurslóðum og hvernig eitt augnablik – fangar samþjappaða frásögn Ragnar fangar hana með linsu sinni. Hún talar og endursegir okkur hana. Atburðir á vettvangi um hæfileikann til að heyra í vindinum, bragða breytist í eftirsótt augnablik þar sem tengsl salt hafið og finna kuldann, og endurspeglar myndast við viðfangsefnin, hvort heldur þau þörf ljósmyndarans fyrir að fanga, grannskoða eru mennsk eður ei. Oft eru það óséð augnablik og skilja umhverfi sitt. Sumar ljósmyndanna á jaðrinum, vitnisburður um breytingar á mikil- birtast nú í fyrsta sinn og gegnum þær tengja vægum umhverfisþáttum á borð við jökla, ísjaka nýjar og eldri frásagnir okkur við norðurslóðir, og hafið, leikur ljóss og skugga, hreyfingar og við alheiminn og við núið. Með því að sýna okkur tíma, sem leika veigamikil hlutverk. mögnuð tengslin á milli fólks, dýra og staða á norðurslóðum og öfgakennds umhverfisins, Sagnalistin hrífur okkur í gegnum yfirborðið verða þessi tengsl sem nú standa frammi fyrir á ljósmyndum Ragnars og út í ofsafenginn flóknum og djúpstæðum breytingum áþreifan- norðanvindinn þar sem við upplifum landið og legri í hugum okkar. skjótum upp kollinum aftur í veruleika sem nú breytist ört og hefur áhrif á okkur öll – leitinni að aðferðum til að lifa af. Norðurslóðir eru enn eftirsóttar sem staður uppgötvana, landnáms Where the World is Melting In photographs with soft focus, sharp light and place of discovery, new territory and documen- stark black and white tones, Ragnar Axelsson tation. It has been romanticized as vast, barren holds a mirror to the present, and reflects how and unchangeable. This view is challenged in the world looks back to us. With more than Ragnar’s works through the narratives that are four decades of photographing in Iceland, the retold in people, with the fisherman, farmer and Faroe Islands, Greenland and Siberia behind hunter. Out on the sea ice, with repeated trips him, Ragnar has observed places and traditions and over a long period of time, Ragnar has with the peoples, animals and landscapes of focused attention to things that seem subtle, some of the northernmost regions. Together but are in fact a larger part of our world, such as in Where the World is Melting, these photo- thinning sea ice, dwindling numbers of tradi- graphs are a case-study for the disappearing tional hunters and sled dogs being replaced by landscapes of the North and the personal snowmobiles. Echoed in these stories of people histories and heritage that resonate within he has met and now knows, we can begin to them. Through the camera lens Ragnar regis- imagine and relate to the changes under way. ters, perserves and records a shifting narrative where circumpolar traditions and environments In some photographs we specifically meet with are receding. Here, in the atmospheric compo- the closeness and reliance between hunters sitions of mountains, glaciers and villages three and their sled dogs. Their story is unique and at worlds emerge; the people, the animals and the the core of this exhibition. It represents contem- changing land they inhabit. porary life under constant pressure and change as a result of global influence. In the past, Green- Ragnar began photographing his environment landic sled dogs have made survival possible, at a young age, eventually travelling beyond and reaching both poles of the world attainable, Iceland to document his surroundings. Along- by carrying people to opposite ends. With the side a generation of artists, he has contributed glaciers melting, the sea ice is now often unsafe to photography as a culturally significant for hunting, and centuries of old traditions and medium for our socio-political and environ- relationships between human and animal are mental climate. Not unlike his influences James in transition. The resounding significance of Nachtwey, W. Eugene Smith, Mary Ellen Mark or this change is perhaps yet to be told, but it is Henry Cartier, known for their photojournalism, clear in these photographs that the narrative documentary, candid and street photography, has changed from one about remoteness and Ragnar is concerned with telling our time. At the unchangeable landscape, to one of the most same time, he brings forward the role of photo- rapidly changing part of the world. graphy in contemporary art. In the introduction to Faces of the North, one Ragnar’s pictorial narratives are focused upon of Ragnar’s most well-loved publications, Mary leading the viewer through the story within the Ellen Mark recalls the extraordinary light in the frame. In a single image – the click of the shutter North, and the way it’s caught through the lens or blink of an eye – a concentrated narrative is in Ragnar’s photographs. She notes the ability frozen and retold. Scenes in the land become to actually hear the wind, taste the salt of the sought after moments of connection with his ocean, and feel the cold, mirroring the photogra- subjects, both human and non-human. It is often pher’s need to capture, examine and understand the moments on the periphery, such as observ- what surrounds them. Some of these photo- ing the changing climate in melting glaciers or graphs are being seen here for the first time, the expanding sea, the play of northern light and with them, the living and journeyed stories and shadow, movement, stillness and time that continue to connect us to the North, to the become important. global world, and to our here and now. In making visible the extraordinary relationships between Storytelling brings us beyond the surface of the people, animals and places of the North and Ragnar’s photographs and out into the raging their extreme environment, relationships now northern wind where together we bear witness being altered in profound and complex ways by to the land and re-emerge in a rapidly changing the unprecedented changes in climate become reality that affects us all – a search of survival. more tangible to us. The North continues to be a long-sought after Ragnar Axelsson Dagskrá Programme Þar sem heimurinn bráðnar Leikum að list – fjölskyldudagskrá Where the World is Melting Let’s Play Art – Family Programme Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús Lau. Sat. 13.02.2021, 11:00 Reykjavík Art Museum – Hafnarhús 30.01.–09.05.2021 Leiðsögn listamanns Artist’s Talk Sýningarstjórn Curator Fim. Thur. 11.03.2021, 20:00 Einar Geir Ingvarsson Leiðsögn sýningarstjóra Textar Texts Curator’s Talk Becky Forsythe Fim. Thur. 29.04.2021, 20:00 Þýðing Translation Upplýsingar um leiðsagnir Ingunn Snædal og aðra viðburði á heimasíðu safnsins Information on guided tours and Sýningin er samsett úr þremur ljósmynda- other events on museum website verkefnum Ragnars og útgáfu þeim tengdum; Andlit norðursins (2004/2016), Stórir og smáir hópar Jökull (2018) og því nýjasta, geta bókað sérleiðsögn Hetjur norðurslóða (2020).
Details
-
File Typepdf
-
Upload Time-
-
Content LanguagesEnglish
-
Upload UserAnonymous/Not logged-in
-
File Pages4 Page
-
File Size-