S:\130\A\...\0856-Svar.351.Wp

S:\130\A\...\0856-Svar.351.Wp

130. löggjafarþing 2003–2004. Þskj. 856 — 351. mál. Svar fjármálaráðherra við fyrirspurn Kristjáns L. Möllers um skatttekjur ríkissjóðs. 1. Hverjar voru heildartekjur ríkissjóðs af tekjuskatti einstaklinga samkvæmt álagningar- seðlum 2003, skipt eftir sveitarfélögum og hinum nýju kjördæmum? Heildartekjur ríkissjóðs af tekjuskatti einstaklinga skipt eftir sveitarfélögum: Tekjuskattur einstak- Sveitarfélög linga, mill. kr. Reykjavík 26.716 Seltjarnarnes 1.428 Vatnsleysustrandarhreppur 145 Kópavogur 5.781 Garðabær 2.576 Hafnarfjörður 4.344 Bessastaðahreppur 407 Reykjanesbær 2.075 Grindavík 447 Sandgerði 224 Garður, Gerðahreppi 210 Mosfellsbær 1.382 Akranes 1.152 Innri-Akraneshreppur, Skilmannahreppur, Hvalfjarðarstrandarhreppur, Leirár- og Melasveit 92 Borgarbyggð, Skorradalshreppur, Borgarfjarðarsveit, Hvítársíðuhreppur, Kolbeinsstaðahreppur, Eyja- og Miklholtshreppur 487 Stykkishólmur, Helgafellssveit 226 Grundarfjarðarbær 151 Snæfellsbær 314 Dalabyggð 94 Reykhólasveit 41 Bolungarvík 171 Súðavíkurhreppur 40 Ísafjarðarbær 758 Vesturbyggð 180 Tálknafjörður 54 Kaldrananeshreppur 17 Bæjarhreppur, Broddaneshreppur, Hólmavíkurhreppur, Árneshreppur 108 Húnaþing vestra 141 Blönduósbær 144 Áshreppur, Sveinsstaðahreppur, Torfalækjarhreppur, Svínavatnshreppur, Bólstaðarhlíðarhreppur 58 Skagaströnd, Skagabyggð 134 Sveitarfélagið Skagafjörður og Akrahreppur 659 Siglufjörður 262 Eyjafjarðarsveit, Svalbarðsstrandarhreppur, Arnarneshreppur, Hörgárbyggð 285 2 Tekjuskattur einstak- Sveitarfélög linga, mill. kr. Akureyri 2.878 Grýtubakkahreppur 68 Grímseyjarhreppur 27 Dalvíkurbyggð 327 Ólafsfjarðarbær 254 Hríseyjarhreppur 26 Húsavík 378 Aðaldælahreppur, Tjörneshreppur, Þingeyjarsveit 104 Skútustaðahreppur 78 Öxarfjarðarhreppur, Kelduneshreppur 57 Raufarhafnarhreppur 48 Þórshafnarhreppur, Svalbarðshreppur 92 Skeggjastaðahreppur 23 Vopnafjarðarhreppur 127 Austur-Hérað, Norður-Hérað, Fellahreppur, Fljótsdalshreppur 408 Seyðisfjörður 137 Mjóafjarðarhreppur 5 Borgarfjarðarhreppur 16 Fjarðabyggð 728 Austurbyggð, Fáskrúðsfjarðarhreppur 168 Breiðdalshreppur 35 Djúpavogshreppur 79 Sveitarfélagið Hornafjörður 403 Hveragerði 292 Þorlákshöfn (Ölfushreppur) 236 Árborg, Gaulverjabæjarhreppur, Hraungerðishreppur, Villingaholtshreppur, Hrunamannahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur, Skeiða- og Gnúp- verjahreppur, Bláskógabyggð 1.526 Rangárþing ytra, Ásahreppur 224 Rangárþing eystra 217 Mýrdalshreppur 64 Skaftárhreppur 63 Vestmannaeyjar 967 Samtals 61.363 Heildartekjur ríkissjóðs af tekjuskatti einstaklinga skipt eftir hinum nýju kjördæmum: Tekjuskattur einstaklinga, Kjördæmi millj. kr. Reykjavík 1 26.716 SV 16.062 NV 5.025 NA 6.610 S6.948 Samtals 61.361 1 Ekki er hægt að sýna tölur sérstaklega fyrir Reykjavíkurkjördæmin tvö. Framangreindar upplýsingar um heildartekjur ríkissjóðs af almennum og sérstökum tekjuskatti einstaklinga er töluvert hærri en í upplýsingum frá Ríkisskattstjóra eða um 4,3 milljarðar króna. Ástæða þessa mismunar felst í greiðslum ríkisins til sveitarfélaga upp í útsvar vegna þeirra einstaklinga sem eru undir skattleysismörkum. 3 2. Hverjar voru heildartekjur ríkissjóðs af tekjuskatti lögaðila samkvæmt álagningar- seðlum 2003, skipt eftir sveitarfélögum og hinum nýju kjördæmum? Heildartekjur ríkissjóðs af tekjuskatti lögaðila skipt eftir sveitarfélögum: Tekjuskattur lögaðila, Sveitarfélög millj. kr. Reykjavík 9.387 Kópavogur 720 Seltjarnarnes 48 Garðabær 176 Hafnarfjörður 599 Bessastaðahreppur 12 Mosfellsbær 75 Reykjanesbær 236 Grindavík 195 Sandgerði 45 Gerðahreppur 67 Vatnsleysustrandarhreppur 6 Akranes 84 Sveitarfélagið Borgarfjörður 2 Borgarbyggð 30 Grundarfjarðarbær 62 Stykkishólmur 17 Eyja- og Miklaholtshreppur 4 Snæfellsbær 121 Dalabyggð 4 Bolungarvíkurkaupstaður 48 Ísafjarðarbær 139 Reykhólahreppur 1 Tálknafjarðarhreppur 6 Vesturbyggð 22 Súðavíkurhreppur 3 Kaldrananeshreppur 5 Bæjarhreppur 1 Hólmavíkurhreppur 8 Siglufjörður 55 Sveitarfélagið Skagafjörður 91 Húnaþing vestra 8 Blönduós 9 Höfðahreppur 3 Akureyri 495 Húsavík 65 Ólafsfjörður 6 Dalvíkurbyggð 30 Grímseyjarhreppur 3 Hríseyjarhreppur 4 Eyjafjarðarsveit 2 Hörgárbyggð 2 Svalbarðsstrandarhreppur 3 Grýtubakkahreppur 13 Skútustaðahreppur 2 Aðaldælahreppur 3 Þingeyjarsveit 3 Öxarfjarðarhreppur 9 4 Tekjuskattur lögaðila, Sveitarfélög millj. kr. Raufarhafnarhreppur 6 Þórshafnarhreppur 10 Seyðisfjörður 22 Fjarðabyggð 142 Skeggjastaðahreppur 4 Vopnafjarðarhreppur 7 Fellahreppur 2 Borgarfjarðarhreppur 3 Mjóafjarðarhreppur 1 Fáskrúðsfjarðarhreppur 2 Búðahreppur 16 Stöðvarhreppur 10 Breiðdalshreppur 4 Djúpavogshreppur 6 Austur-Hérað 29 Sveitarfélagið Hornafjörður 144 Vestmannaeyjar 75 Árborg 163 Mýrdalshreppur 5 Skaftárhreppur 3 Rangárþing eystra 16 Rangárþing ytra 40 Hraungerðishreppur 7 Hrunamannahreppur 12 Hveragerði 39 Sveitarfélagið Ölfus 68 Grímsnes- og Grafningshreppur 7 Skeiða- og Gnúpverjahreppur 5 Bláskógabyggð 14 Önnur sveitarfélög með < 1 millj. kr. 7 Samtals 13.805 Heildartekjur ríkissjóðs af tekjuskatti lögaðila skipt eftir hinum nýju kjördæmum: Tekjuskattur lögaðila, Kjördæmi millj. kr. Reykjavík 1 9.387 SV 1.631 NV 563 NA 1.075 S1.150 Samtals 13.805 1 Ekki er hægt að sýna tölur sérstaklega fyrir Reykjavíkurkjördæmin tvö. 5 3. Hverjar voru heildartekjur ríkissjóðs af eignarskatti einstaklinga samkvæmt álagningar- seðlum 2003, skipt eftir sveitarfélögum og hinum nýju kjördæmum? Heildartekjur ríkissjóðs af eignarskatti einstaklinga skipt eftir sveitarfélögum: Eignarskattur einstak- Sveitarfélög linga, millj. kr. Reykjavík 1.033 Seltjarnarnes 84 Vatnsleysustrandarhreppur 3 Kópavogur 205 Garðabær 143 Hafnarfjörður 144 Bessastaðahreppur 12 Reykjanesbær 38 Grindavík 14 Sandgerði 4 Garður, Gerðahreppi 4 Mosfellsbær 45 Akranes 24 Innri-Akraneshreppur, Skilmannahreppur, Hvalfjarðarstrandarhreppur, Leirár og Melasveit 4 Borgarbyggð, Skorradalshreppur, Borgarfjarðarsveit, Hvítársíðuhreppur, Kolbeinsstaðahreppur, Eyja- og Miklholtshreppur 22 Stykkishólmur, Helgafellssveit 4 Grundarfjarðarbær 2 Snæfellsbær 6 Dalabyggð 6 Reykhólasveit 2 Bolungarvík 2 Ísafjarðarbær 1 Vesturbyggð 3 Bæjarhreppur, Broddaneshreppur, Hólmavíkurhreppur, Árneshreppur 4 Húnaþing vestra 5 Blönduósbær 2 Áshreppur, Sveinsstaðahreppur, Torfalækjarhreppur, Svínavatnshreppur, Bólstaðarhlíðarhreppur 6 Skagaströnd, Skagabyggð 1 Sveitarfélagið Skagafjörður og Akrahreppur 12 Siglufjörður 2 Eyjafjarðarsveit, Svalbarðsstrandarhreppur, Arnarneshreppur, Hörgárbyggð 11 Akureyri 62 Dalvíkurbyggð 5 Ólafsfjarðarbær 4 Húsavík 5 Aðaldælahreppur, Tjörneshreppur, Þingeyjarsveit 7 Skútustaðahreppur 1 Öxarfjarðarhreppur, Kelduneshreppur 2 Þórshafnarhreppur, Svalbarðshreppur 2 Vopnafjarðarhreppur 2 Austur-Hérað, Norður-Hérað, Fellahreppur, Fljótsdalshreppur 8 Seyðisfjörður 1 Fjarðabyggð 4 Austurbyggð, Fáskrúðsfjarðarhreppur 1 Djúpavogshreppur 2 6 Eignarskattur einstak- Sveitarfélög linga, millj. kr. Sveitarfélagið Hornafjörður 10 Hveragerði 6 Þorlákshöfn (Ölfushreppur) 3 Árborg, Gaulverjabæjarhreppur, Hraungerðishreppur, Villingaholtshreppur, Hrunamannahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur, Skeiða- og Gnúpverjahreppur, Bláskógabyggð 54 Rangárþing ytra, Ásahreppur 9 Rangárþing eystra 10 Mýrdalshreppur 2 Skaftárhreppur 4 Vestmannaeyjar 17 Önnur sveitarfélög með < 1 millj. kr. 4 Samtals 2.086 Heildartekjur ríkissjóðs af eignarskatti einstaklinga skipt eftir hinum nýju kjör- dæmum: Eignarskattur einstak- Kjördæmi linga, millj. kr. Reykjavík 1 1.033 SV 635 NV 121 NA 122 S175 Samtals 2.086 1 Ekki er hægt að sýna tölur sérstaklega fyrir Reykjavíkurkjördæmin tvö. 4. Hverjar voru heildartekjur ríkissjóðs af eignarskatti lögaðila samkvæmt álagningarseðl- um 2003, skipt eftir sveitarfélögum og hinum nýju kjördæmum? Heildartekjur ríkissjóðs af eignarskatti lögaðila skipt eftir sveitarfélögum: Sveitarfélög Eignarskattur lögaðila, millj. kr. Reykjavík 701 Kópavogur 72 Seltjarnarnes 5 Garðabær 34 Hafnarfjörður 76 Mosfellsbær 15 Reykjanesbær 21 Grindavík 6 Sandgerði 8 Gerðahreppur 4 Akranes 11 Hvalfjarðarstrandarhreppur 12 Skilmannahreppur 27 Borgarbyggð 8 Grundarfjarðarbær 3 Stykkishólmur 2 Snæfellsbær 9 Bolungarvíkurkaupstaður 6 Ísafjarðarbær 10 7 Sveitarfélög Eignarskattur lögaðila, millj. kr. Tálknafjarðarhreppur 1 Vesturbyggð 3 Siglufjörður 2 Sveitarfélagið Skagafjörður 16 Húnaþing vestra 4 Blönduós 3 Höfðahreppur 3 Akureyri 41 Húsavík 4 Ólafsfjörður 5 Dalvíkurbyggð 7 Grýtubakkahreppur 3 Skútustaðahreppur 4 Þingeyjarsveit 2 Öxarfjarðarhreppur 1 Seyðisfjörður 1 Fjarðabyggð 6 Búðahreppur 5 Austur-Hérað 3 Sveitarfélagið Hornafjörður 3 Vestmannaeyjar 13 Árborg 47 Rangárþing ytra 2 Hrunamannahreppur 1 Hveragerði 2 Sveitarfélagið Ölfus 6 Bláskógabyggð 1 Önnur sveitarfélög með < 1 millj. kr. 16 Samtals 1.236 Heildartekjur ríkissjóðs af eignarskatti lögaðila skipt eftir hinum nýju kjördæmum: Eignarskattur lögaðila, Kjördæmi millj. kr. Reykjavík 1 701 SV 203 NV 97 NA 116 S119 Samtals 1.236 1 Ekki er hægt að sýna tölur sérstaklega fyrir Reykjavíkurkjördæmin tvö. 8 5. Hverjar voru heildartekjur ríkissjóðs af fjármagnstekjuskatti samkvæmt álagningarseðl- um 2003, skipt eftir sveitarfélögum og hinum nýju kjördæmum? Heildartekjur ríkissjóðs af fjármagnstekjuskatti einstaklinga skipt eftir sveitarfélögum: Fjármagnstekjuskattur Sveitarfélög einstaklinga, millj. kr. Reykjavík 2.080 Seltjarnarnes 271 Vatnsleysustrandarhreppur 17 Kópavogur 331 Garðabær 355 Hafnarfjörður 230 Bessastaðahreppur 12 Reykjanesbær 88 Grindavík 109 Sandgerði 7 Garður, Gerðahreppi 19 Mosfellsbær 59 Akranes 73 Innri-Akraneshreppur, Skilmannahreppur, Hvalfjarðarstrandarhreppur, Leirár og Melasveit 3 Borgarbyggð, Skorradalshreppur, Borgarfjarðarsveit, Hvítársíðuhreppur, Kolbeinsstaðahreppur,

View Full Text

Details

  • File Type
    pdf
  • Upload Time
    -
  • Content Languages
    English
  • Upload User
    Anonymous/Not logged-in
  • File Pages
    10 Page
  • File Size
    -

Download

Channel Download Status
Express Download Enable

Copyright

We respect the copyrights and intellectual property rights of all users. All uploaded documents are either original works of the uploader or authorized works of the rightful owners.

  • Not to be reproduced or distributed without explicit permission.
  • Not used for commercial purposes outside of approved use cases.
  • Not used to infringe on the rights of the original creators.
  • If you believe any content infringes your copyright, please contact us immediately.

Support

For help with questions, suggestions, or problems, please contact us