Fréttabréf Félags íslenskra atvinnuflugmanna Október 2019 BÚA FLUGNEMAR VIÐ JAFNRÉTTI TIL NÁMS? MEÐAL EFNIS: FLUGNÁM Í RÖNGU RÁÐUNEYTI ÖRYGGISMÁL OG ÞRÓUN FLUGVALLA Á GRÆNLANDI SAMNINGAR ICELANDAIR OG NORLANDAIR Í HÖFN KJARASAMNINGAR Kjarasamningar við Icelandair og Norlandair í höfn CLA with Icelandair and Norlandair approved Eins og kunnugt er skrifaði FÍA undir frá FÍA komið og einnig hvernig hann nýjan kjarasamning við Icelandair þann var útfærður,“ segir Örnólfur Jónsson, 25. september síðastliðinn. Að lokinni formaður FÍA. Kjarasamningurinn tók kynningu á helstu atriðum samnings var gildi 1. október 2019 og framlengist til 30. hann borinn undir flugmenn í atkvæða- september 2020. greiðslu og var samþykktur með 87% atkvæða. Af þeim 534 sem voru á kjörskrá Það fór minna fyrir kjarasamningi við svöruðu 418, 10% samþykktu ekki nýja Norlandair í fjölmiðlum, en samþykkt samninginn en tæplega 3% skiluðu auðu. hans var engu síður ánægjuleg. „Eins og við þekkjum öll hefur staðan Kosningu um nýjan kjarasamning FÍA og í flugiðnaði verið erfið að undanförnu Norlandair lauk 26. september og var og uppi hafa verið ólíkar sjónarmið um hann samþykktur með þrettán atkvæðum. hvernig skuli bregðast við uppsögnum Fimmtán voru á kjörskrá og tóku allir þátt og niðurfærslum í starfi. Það er hlutverk í kosningunni. Um er að ræða samning til FÍA að gæta að hagsmunum flugman- eins árs (1. febrúar 2019 -1. febrúar 2020). na og þá verðum við einnig að hafa í FÍA óskar flugmönnum Norlandair til huga langtímahagsmuni. Ég tel okkur hamingju með nýjan samning. hafa sýnt í verki hvernig við, sem stéttar- félag, getum unnið með flugfélaginu við mjög erfiðar aðstæður. Allt frumkvæði að kjarasamningnum við Icelandair var Undirskrift kjarasamnings FÍA og Icelandair: Hafsteinn Pálsson formaður samninganefndar FÍA og Jens Þórðarson formaður samninga- FÍA signed a new CLA with Icelandair Örnólfur Jónsson. The CLA is valid as of nefndar Icelandair. on the 25th of September. Following an 1. October 2019, and will be introduction of the Agreement, e-voting prolonged until 30. September 2020. was commenced. The CLA was approved with 87% of the votes. 10% were against, FÍA’s agreement with Norlandair was and 3% handed in an empty ballot. 418 less noticeable in the media, but none- of the 534 eligible to vote participated in theless a very enjoyable event. the election. The voting on the new CLA between FÍA “As we all know, these are difficult times and Norlandair was concluded on 26. within the flight industry. We have had September, approved with 13 out of 15 many different opinions on how to react votes. All those eligible to vote participat- to resignations. It is the role of FÍA to ed in the e-elections. The CLA is valid for guard the interests of pilots, but we must one year (1. February 2019 – 1. February also keep the long-term interests in mind. 2020. FÍA wishes to congratulate the Nor- I feel we have shown through action how landair pilots on the new agreement. we as a union can work with the airline under these extremely difficult circum- stances. All of the initiative for the CLA with Icelandair came from FÍA, and also how it was put forth,” says FÍA president, FRÉTTABRÉF FÍA Fréttabréf FÍA er vettvangur félagsmanna og stjórnar FÍA til að miðla upplýsingum og Ritstjórn og umbrot: Bryndís Nielsen, [email protected] fróðleik til flugmanna. Skoðanir einstakra greinarhöfunda endurspegla ekki endilega Forsíðumynd: Andrey Larin/Unsplash opinbera afstöðu FÍA til einstakra málefna. Útgefandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna, október 2019 Öll notkun efnis úr Fréttabréfi FÍA heimil gegn því að heimilda sé getið. FUNDIR Á NÆSTUNNI Ferðamennska á fjöllum // Dale Carnegie 31. okt - 1. nóv AA fundir á miðvikudögum Mountain travelling Enn eru nokkur pláss laus á tveggja daga AA meetings on Wednesdays Dale Carnegie námskeiðið, sem er unnið í Dagskrá starfsmenntasjóðs er nú í fullum AA fundir flugmanna fara fram á hverjum samstarfi við starfsmenntasjóð. gangi en næsta erindi verður haldið miðvikudegi kl. 20:00 á Hótel Loftleiðum. þriðjudaginn 15. október, að vanda í Flugmenn FÍA þurfa einungis að greiða hádeginu í Hlíðasmára. Að þessu sinni 14.000 kr. fyrir námskeiðið, en almen- verður fjallað um ferðamennsku á fjöllum nt verð er 159.000 kr. Innifalið eru öll // en Guðmundur Helgi Önundarson frá námskeiðsgögn og hádegismatur. Björgunarskóla Landsbjargar heldur Skráning hér eða í síma 555 7080. AA pilot meetings are held each fyrirlestur um ferðamennsku á fjöllum Wednesday at 20:00 in Hótel Loftleiðir. með áherslu á veiði og sport. // // There are still a few seats left for the two day Dale Carnegie cours. The cost is only FÍA‘s Educational Fund offers a variety 14.000 ISK for FÍA members (otherwise it of interesting lectures this fall, held in would be 159.000 ISK) but do note that Icelandic. The next one is held on Tues- the course is held in Icelandic. Included day, 15. October, in Hlíðasmára at 12:00. in the fee is all study material and lunch. Guðmundur Helgi Önundarson from the Registration here or through telephone Landsbjörg (Icelandic Association for 555 7080. Search and Rescue) safety school tells us about mountain travelling, with an emphasis on hunting and sport. FLUGVELLIR Á GRÆNLANDI Mynd af Nuuk: Filip Gielda/Unsplash Ingvar Tryggvason skrifar Metnaðarfull uppbygging flugvalla Græn- Greenland Airport lands er í sjónmáli. Við höfum áður fjallað um hvernig Grænlenska heimastjórnin Development Formaður öryggisnefndar stofnaði félagið Kalaallit Airports Interna- The ambitious development of Green- Chair of the Safety Committee tional A/S sem var ætlað að byggja upp land‘s airports is now in sight. As we‘ve og reka flugvelli landsins. Þann 12. ágúst mentioned in earlier Newsletters, the síðastliðin voru verksamningar undir- Greenland home rule founded the ritaðir. Flugvellirnir í Nuuk og Ilulissat Kalaallit Airports International A/S for the verða byggðir upp með 2200 metra purpose of developing and operating flugbrautum og ILS búnaði. Þá verður nýr the country‘s airports. On August 12th, flugvöllur byggður í Qaqortoq með 1500 construction contracts for all civil works metra braut. Það er mjög ánægjulegt að and technical instillations were signed. sjá metnaðarfull áform Grænlensku The airports in Nuuk and Ilulissat will have heimastjórnarinnar verða að veruleika. runways of 2,200 m and will be equipped with ILS for precision landing. The third Þessi uppbygging mun auðvitað gjörbrey- airport, a regional airport in Qaqortoq in ta lífsgæðum og samgöngum á Grænlandi S-Greenland, will have a runway of 1,500 en einnig stórauka flugöryggi á N-At- m. It is with great pleasure that we see the lantshafi þar sem varaflugvellir eru ekki á Greenland home rule‘s ambitious plans hverju strái. Nánari upplýsingar um þessa come to fruition. The developments will uppbyggingu má sjá á vefsíðu Kalaallit completely alter the quality of life and Airports. transportation in Greenland as well as significantly increase flight safety in the North Atlantic where alternate airports are few and far between. Further information on this development can be found on the Kalaallit Airports website, here. EGNOS Eins og við höfum fjallað um hefur As we‘ve discussed earlier, EGNOS is EGNOS verið tekið í notkun á austurhluta now in operation over the Eastern part of Íslands. Nýtt LPV aðflug á Húsavík hefur Iceland. The new LPV approach in Húsavík reynst mjög vel og stendur yfir hönnun á has been a success, and designs are be- aðflugi að braut 19 á Akureyrarflugvelli ing made for the approach to runway 19 með allt að 430’ lágmarki. Í september in Akureyri airport, with a decision altitude stóðu Evrópustofnun um hnattrænt of around 430‘. Organised by the operator gervihnattaleiðsögukerfi (GSA) og rekstr- (ESSP) and the European GNSS Agency araðili EGNOS kerfisins (ESSP) fyrir árlegri (GSA) the Annual EGNOS workshop was vinnustofu það sem fjölmargir fyrirlesarar held in September, with the participation héldu erindi, þar á meðal Arnór Bergur of a number of lecturers. One of those Kristinsson frá Isavia, en hann án efa helsti was Arnór Bergur Kristinsson from ISAVIA, sérfræðingur landsins þegar kemur að undoubtedly the country‘s greatest expert gervihnattaleiðsögu. Allt það sem fram when it comes to satellite navigation. kom á vinnustofunni er aðgengilegt fyrir All of this was revealed in the workshop, fróðleiksfúsa hér. which is accessible here. Isavia vinnur nú að uppfærslu í EGNOS Isavia is now working on updating V3 meðal annars með uppsetningu RIMS EGNOS V3, including the installation of a stöðvar í Keflavík, en uppfærslan sem slík RIMS station in Keflavík. Such an update fer fram á amk. 50 stöðum í Evrópu. is now taking place in at least 50 locations in Europe. STÖÐVUNARSLÁR Stop Bars Á síðustu árum hafa staðið yfir umfangs- Over the past few years, Keflavík airport miklar framkvæmdir á Keflavíkurflugvelli. has seen a great deal of improvements Margt af því sem gert hefur verið flokkast and developments. Much of this can be undir eðlilegt og tímabært viðhald, en categorized as normal and necessary einnig hafa verið tekin mikilvæg skref í að maintenance, but important steps have breyta þessum gamla herflugvelli í flugvöll also been taken in transforming this old fyrir almannaflug. Þó þessi skref séu smá military airport into civil airport. Although eru þau mikilvæg. these steps are small, they are vital. Grundvallarbreyting hefur orðið á um- A fundamental change has been taking ferðarflæði á síðustu árum, vélar koma place in the flow of traffic lately, airplanes og fara á sama tíma og veldur það oft arrive and depart at the same time, which vandræðum á einbreiðu akbrautakerfi can cause trouble for the primitive taxiway vallarins. Á haustmánuðum voru teknar í system at the airport. In the fall, stop bars notkun stöðvunarslár (e. Stop bars) en það were taken into use, which is a big step er mikið framfaraspor sem sómi er að.
Details
-
File Typepdf
-
Upload Time-
-
Content LanguagesEnglish
-
Upload UserAnonymous/Not logged-in
-
File Pages8 Page
-
File Size-