Nr. 911 26. október 2009 REGLUGERÐ um þvingunaraðgerðir varðandi Mjanmar (Búrma). 1. gr. Almenn ákvæði. Með reglugerð þessari eru sett ákvæði um þvingunaraðgerðir varðandi Mjanmar sem íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að framfylgja á grundvelli yfirlýsingar ríkisstjórna aðildarríkja Evrópu- sambandsins og Fríverslunarsamtaka Evrópu um pólitísk skoðanaskipti, sem er hluti samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, sbr. lög nr. 2/1993. Þvingunaraðgerðir Evrópusambandsins varðandi Mjanmar byggja á sameiginlegri afstöðu ráðs Evrópusambandsins 2006/318/CFSP frá 27. apríl 2006 ásamt síðari breytingum, uppfærslum og viðbótum: sameiginleg afstaða 2007/750/CFSP, 2008/349/CFSP, 2009/351/CFSP og 2009/615/CFSP. Gerðir Evrópusambandsins, þ.m.t. uppfærðir listar yfir aðila og hluti sem þvingunaraðgerðir beinast að eða varða, eftir því sem við á, eru birtar á vefsetri þess (http://ec.europa.eu/external_relations/cfsp/sanctions/index_en.htm). Ákvæði reglugerðar nr. 119/2009 um framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða skulu gilda um framkvæmd reglugerðar þessarar. 2. gr. Vopnasölubann. Vopnasölubann skal gilda gagnvart Mjanmar, sbr. 1. og 2. gr. 2006/318/CFSP og síðari breyt- ingar, uppfærslur og viðbætur. 3. gr. Viðskiptabann. Bannað er að selja, útvega, yfirfæra eða flytja út búnað eða tækni til fyrirtækja í Mjanmar sem stunda eftirgreindan iðnað ef sá búnaður eða tækni tengist starfsemi þeirra: a) skógarhögg og timburvinnslu, b) námuvinnslu gulls, tins, járns, kopars, volframs, silfurs, kola, blýs, mangans, nikkels og sinks, c) námuvinnslu og vinnslu eðal- eða hálfeðalsteina, þ.m.t. demanta, rúbínsteina, saffíra, jaði- steina og smaragða. Bannað er að kaupa, flytja inn eða flytja til landsins eftirgreindar vörur frá Mjanmar: a) trjáboli, timbur og timburvörur, b) gull, tin, járn, kopar, volfram, silfur, kol, blý, mangan, nikkel og sink, c) eðal- eða hálfeðalsteina, þ.m.t. demanta, rúbínsteina, saffíra, jaðisteina og smaragða, sbr. 1. gr. 2007/750/CFSP og síðari breytingar, uppfærslur og viðbætur. Bannað er, með vitund og ásetningi, að taka þátt í því að sniðganga ákvæði þessarar greinar, sbr. 1. gr. 2007/750/CFSP. 4. gr. Bann við fjárfestingum, lánveitingum og tækniaðstoð. Bannað er að: a) veita fyrirtækjum í Mjanmar tækniaðstoð eða þjálfun í tengslum við búnað eða tækni skv. 1. mgr. 3. gr. b) fjármagna eða veita fjárstuðning í tengslum við sölu, útvegun, yfirfærslu eða útflutning á búnaði eða tækni til fyrirtækja í Mjanmar sem tilgreind eru í I. viðauka eða í tengslum við tækniaðstoð eða þjálfun sem tengist þeim búnaði eða tækni. Bannað er að: a) veita fyrirtækjum sem tilgreind eru í I. eða III. viðauka peningalán eða lánsheimildir eða að kaupa skuldabréf, innlánsskírteini, ábyrgðir eða skuldaviðurkenningar sem fyrrnefnd fyrirtæki gefa út, Nr. 911 26. október 2009 b) eignast eða auka hlutdeild í fyrirtækjum sem tilgreind eru í I. eða III. viðauka, þ.m.t. er bannað að eignast slík fyrirtæki að fullu, hlutabréf í þeim eða hlutdeildarverðbréf, c) stofna til sameiginlegs reksturs með fyrirtækjum sem eru tilgreind í I. eða III. viðauka, dótturfyrirtækjum eða hlutdeildarfélögum þeirra, sbr. 5. gr. 2006/318/CFSP og síðari breytingar, uppfærslur og viðbætur. Bannað er, með vitund og ásetningi, að taka þátt í því að sniðganga ákvæði þessarar greinar, sbr. 1. gr. 2007/750/CFSP. 5. gr. Landgöngubann. Einstaklingum, sem tilgreindir eru í II. viðauka, er óheimilt að koma til landsins eða hafa hér viðkomu, sbr. 4. gr. 2006/318/CFSP og síðari breytingar, uppfærslur og viðbætur. 6. gr. Frysting fjármuna. Frysta skal fjármuni og efnahagslegan auð í eigu aðila sem tilgreindir eru í II. viðauka, sbr. 5. gr. 2006/318/CFSP og síðari breytingar, uppfærslur og viðbætur. 7. gr. Þróunaraðstoð. Bannað er að veita Mjanmar þróunaraðstoð aðra en mannúðaraðstoð. Sú aðstoð skal undanþegin sem er ætlað að styðja við: a) mannréttindi, lýðræði, góða stjórnarhætti, forvarnir gegn átökum og uppbyggingu hins borgaralega samfélags, b) heilsugæslu og menntun, baráttu gegn fátækt og einkum og sér í lagi viðleitni til þess að sjá þeim fátækustu og berskjölduðustu fyrir brýnustu nauðsynjum og lífsviðurværi, c) umhverfisvernd, einkum áætlanir um að takast á við vanda samfara ósjálfbæru og óhóflegu skógarhöggi sem leiðir til skógeyðingar, Þróunaraðstoð samkvæmt þessari grein skal framkvæmd með atbeina stofnana Sameinuðu þjóðanna, frjálsra félagasamtaka og dreifstýrðri samvinnu við staðbundin borgaraleg stjórnvöld. Hún skal, eftir því sem unnt er, vera skilgreind, háð eftirliti, framkvæmd og metin í samráði við borgara- legt samfélag og alla lýðræðislega hópa, þ.m.t. Lýðræðisbandalagið (NLD), sbr. 3. gr. 2006/318/CFSP og síðari breytingar, uppfærslur og viðbætur. 8. gr. Undanþágur frá þvingunaraðgerð. Ráðherra getur veitt undanþágur frá þvingunaraðgerðum sem gripið hefur verið til á grundvelli gerða Evrópusambandsins, af mannúðarástæðum eða öðrum ástæðum. 9. gr. Viðurlög. Hver sá sem brýtur gegn þvingunaraðgerðum skv. lögum nr. 93/2008 um framkvæmd alþjóð- legra þvingunaraðgerða skal sæta viðurlögum skv. 10. gr. laganna, nema þyngri refsing liggi við samkvæmt öðrum lögum. 10. gr. Heimild. Reglugerð þessi er sett með heimild í 12. gr. laga um framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða nr. 93/2008. Nr. 911 26. október 2009 11. gr. Gildistaka. Reglugerð þessi öðlast þegar gildi. Utanríkisráðuneytinu, 26. október 2009. Össur Skarphéðinsson. Einar Gunnarsson. I. VIÐAUKI Listi varðandi bann við fjárfestingum o.fl., sbr. 4. gr. 1. 2007/750/CFSP | WOOD & LUMBER | 12. | Beautiful Wood 21. | Flying Tiger Wood Industry Co Ltd 251, Industry Ltd, 171-173, | Name | Date of listing Room 5, Maha Bandoola 51st St, Pazundaung, 19.11.2007 | St, Cor of 46th St, Yangon | | 1. | Alkemal Representative BTHHGG, Yangon | | 22. | Forest Products Joint Office, 142 A 13. | C.D. Industries & Venture Corporation Ltd Dharmazedi Rd, Bahan, Construction Co Ltd 422-426 Strand Rd, FJV Yangon | | 105(b) Parami Road, Commercial Centre, 2. | Asia Wood Co Ltd 24 Mayangon, Yangon | | Botahtaung, Yangon | | Myawaddy Min Gyi St, 14. | Century Dragon Co Ltd 23. | Friend 300 A-B, Industrial Zone (4) Hlaing 3-5 Min Gyi Maha Min Yarzardirit St, Ward 72, Tha Yar, Yangon | | Gaung St, Industrial Zone SDGNN, Yangon | | 3. | Aung Chanthar 1018 (2), Hlaing Tha Yar, 24. | Fudak Enterprise Co Ltd Myittar St, Ward 9, Yangon | | 120 De Pae Yin Wun SOKAA, Yangon | | 15. | Chantha Rm 3, Cor of Htauk U Mye St, 4. | Aung Gonyi 9B Ngwe Waizayandar Rd & Industrial Zone 2, Hlaing Kyar Yan Yeithka, Thitsar Rd, SOKAA, Tha Yar, Yangon | | SOKAA, Yangon | | Yangon | | 25. | Good Myanmar Trading 5. | Aung Khant Phyo Coop 16. | Coffer Manufacturing Co Ltd 60-B Aung Myay Ltd 144A Kyaikwine Co Ltd Rm (803), 8th Thasi Ave, Kamayut, Pagoda Rd, Ward 3, floor, Myaing Hay Wun Yangon | | MYGNN, Yangon | | Condo, Kyaik Wine 26. | Green Gold Industrial Co Pagoda Road, Mayangon, 6. | Aung Khin & Sons 1-3, Ltd 209 Than Thu Mar Yangon | | Thikhwa Pan St, Cor of Rd, 23 Ward, Zaygyi St, KMDGG, 17. | Dagon Timber Ltd, 262- Thingankyunm, Yangon | | Yangon | | 264, Rm A03-01, Dagon 27. | Hi-Tech Forest Centtre, Pyay RD, 7. | Aung Kyin 11 Mani Industries Co Ltd Myayangone, Sanchaung, MaybKhalar St, 216/222 Rm 7B, Maha Yangon | | KMDGG, Yangon | | Bandoola St, Bo Myet Hu 18. | Diamond Mercury Co Housing, Pazundaung, 8. | Aung Thein Bo Ltd Bldg 2, Rm 21/22, Yangon | | Manufacturing Co Ltd 30 Pyay Rd, 8th mile Salin St, Kyeemyindaing 28. | Hla Shwe, U & Family junction, Mayangon, Yangon | | 18/19 64 Ward, Industrial Yangon | | Zone 2, South Dagon, 9. | Aung Zeya 33 Seikkan 19. | Diamond Mercury Yangon | | Industrial Zone, HLTAA, Wood Products Ltd Plot Yangon | | 29. | Hong Kong Nu San 42-98, Sethmu 6th St, International Co Ltd 120 10. | Aye Myittar 67 Industrial Zone, (1), (twin-B), Waizayanda Theingyi St, KMDGG, SPTAA, Yangon | | Housing Complex, Yangon | | 20. | Family 798, 10th St, Waizayanda Rd, 11. | Aye Myittar 1820/21-22 Myothit Ward (B), TGKNN, Yangon | | P. Moe Nin St, HLTAA, Insein, Yangon | | Yangon | | Nr. 911 26. október 2009 30. | Htay 145 Kanaung Lane 45. | Myanmar Channel City, Zone 1, SPTAA, (7) NOKAA, Yangon | | Quest International Co Yangon | | 31. | Htoo Furniture, aka Ltd 42-242 Kanaung 59. | New Telesonic Wood & Htoo Wood Products, aka Myinthar Gyi 4th St, Ind General Trading 218 (B) Htoo Wood based Zone (1), SPTAA, 36th St, KTDAA, Industry, aka Htoo Wood Yangon | | Yangon | | 21 Thukha Waddy Rd, 46. | Myanmar Forest Timber 60. | Ngwe Zaw, 728 Yankin Township, Association 504-506, Ayarwaddy St, Ind Zone Yangon | | Merchant St., Kyauktada 2, SDGNN, Yangon | | Tsp, Yangon | | 32. | Htoo Trading Co Ltd 5 61. | Nightingale Co Ltd 221 Pyay Rd, Hlaing, Yangon | | 47. | Myanmar May Kaung Botahtung Pagoda Rd, 33. | Khaing Su Thu Trading Wood Based Industry Co Pazundaung, Yangon | | Ltd 288-290, 0905 and Industrial Co Ltd 205 62. | Nilar 118 Waizayadanar Myin Wun U Aung Thu MWEA Tower, Shwedagon Pagoda Rd, Rd, Ward 8, SOKAA, St, Industrial Zone 2, Yangon | | Hlaing Tha Yar, Yangon | | Dagon, Yangon | | 48. | Myanmar Shwe Hintha 63. | Phan Nay Wun Co Ltd 34. | Khine Industries 42 Ba 47, Room 8-8 Maw Ah in Wun St, International Co Ltd 226, Blk 18, Bo Tayza St, Sawbwagyigon, Insein, Industrial Zone 3, Hlaing Yangon | | Tha Yar, Yangon | | shwe Paukkan Ind Zone, NOKAA, Yangon | | 64. | Premio Int’l Co Ltd 35. | Khine International Co 49. | Myanmar Singh Ltd 18- 60/75 Corner of Inwa Ltd 116/8 15th St, Street & Bo Tay Za St, LMDWW, Yangon | | 20 Botahtaung Lane (4), Botahtaung, Yangon | | Shwe Pauk Kan 36. | Kyi Kyi Saw Mill & Industrial Zone, North Wood Trading 55 50. | Myanmar Touchwood Okkalapa, Yangon | | Ltd 805, 37 La Pyat Wun Thameinbayan RD, 65. | RCC Co Ltd 65 Upper Tamwe, Yangon | | Plaza, Alan Pya Pagoda Rd, Dagon, Yangon | | Pazundaing RD, 37. | Lay Pyay Hnyin Pazundaing, Yangon | | 51. | Myanmar WoodMart Co Manufacturing co Ltd168 66. | San Family 1349-1351 Set Hmu 1st Street, Ltd Room 504, Bldg 29, Shine Tower II, Gyo Ind Zone 2nd St, Industrial Zone 1 Shwe SDGNN, Yangon | | Pyi Tha, Yangon | | Phyu St, MTNTT, Yangon | | 67. | San Family 790 Pyinma 38. | Lin Shing Co Ltd 52. | Myitmakha International Myaing Rd, Ward A, (Myanmar) 42-93 TGKNN, Yangon | | Khayay St, Cor of Trading Ltd 19-20 Bahosi Sethmu 6th St, Ind Zone Complex, Bogyoke Aung 68.
Details
-
File Typepdf
-
Upload Time-
-
Content LanguagesEnglish
-
Upload UserAnonymous/Not logged-in
-
File Pages46 Page
-
File Size-