ELS-Tíðindi Apríl 2009

ELS-Tíðindi Apríl 2009

26. árgangur 15. apríl 2009 Alþjóðlegar tákntölur Tákntölur1) í fremri dálki gilda eftir því sem við getur átt um birtingar er varða einkaleyfi og Útgefandi: Einkaleyfstofan hönnun. Tákntölur í aftari dálki eru notaðar varðandi Ábyrgðarmaður: Elín Ragnhildur Jónsdóttir birtingar vörumerkja. Ritstjóri: Bergný Jóna Sævarsdóttir Afgreiðsla: Engjateigi 3, 150 Reykjavík (11) (111) Framlagningarnr. eða nr. á veittu Sími: 580 9400, Bréfasími: 580 9401 einkaleyfi/Skráningarnúmer Afgreiðslutími: kl. 10-16 virka daga (13) Tegund skjals Heimasíða: www.els.is (15) (151) Skráningardagsetning Áskriftargjald: 3.000,- (156) Endurnýjunardagsetning Verð í lausasölu: kr. 300,- eintakið (21) (210) Umsóknarnúmer Rafræn útgáfa (22) (220) Umsóknardagsetning ISSN 1670-0104 (24) Gildisdagur (30) (300) Forgangsréttur (dags., land, ums.nr.) (41) Dags. þegar umsókn verður aðgengileg Efnisyfirlit almenningi (44) (442) Framlagningardags./Birtingardags Vörumerki (45) Útgáfudagur einkaleyfis (48) Einkaleyfi endurútgefið með breytingum Skráð landsbundin vörumerki ...................................... 3 (500) Ýmsar upplýsingar Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar ............................ 15 (51) (511) Alþjóðaflokkur Breytingar í vörumerkjaskrá ...................................... 41 (54) (540) Heiti uppfinningar/Tilgreining hönnunar/ Takmarkanir ............................................................. 56 Vörumerki (55) (551) Mynd af hönnun/Félagamerki Breytt merki .............................................................. 56 (57) Ágrip Leiðrétting ................................................................ 56 (526) Takmörkun á vörumerkjarétti Framsöl að hluta..........................................................57 (554) Merkið er í þrívídd Endurnýjuð vörumerki ............................................... 58 (59) (591) Litir í hönnun/vörumerki (61) Viðbót við einkaleyfi nr. Afmáð vörumerki ...................................................... 59 (62) Númer frumumsóknar (600) Dags, land, númer fyrri skráningar Hönnun (68) Nr. grunneinkaleyfis í ums. um viðbótarvernd Skráð landsbundin hönnun ...................................... 60 (71) Nafn og heimili umsækjanda Alþjóðlegar hönnunarskráningar ............................... 62 (72) Uppfinningamaður/hönnuður (73) (730) Nafn og heimili einkaleyfishafa/Eigandi Einkaleyfi (74) (740) Umboðsmaður (79) (791) Nytjaleyfi Nýjar umsóknir ......................................................... 80 (80) Dagsetning tilkynningar um veitingu EP Aðgengilegar umsóknir (A)........................................ 82 einkaleyfis Veitt einkaleyfi (B) ..................................................... 83 (83) Umsókn varðar líffræðilegt efni Evrópsk einkaleyfi í gildi á Íslandi (T3) ...................... 85 (85) Yfirfærsludagsetning vegna alþjóðlegrar umsóknar Breytingar í dagbók og einkaleyfaskrá....................... 88 (86) Alþjóðleg umsóknardagsetning og Endurbirting á veittu viðbótarvottorði ......................... 88 alþjóðlegt umsóknarnúmer Breytingar á gjaldskrá vegna alþjóðlegra (891) Dags. tilnefningar eftir skráningu einkaleyfisumsókna .................................................. 89 (92) Nr. og dags. fyrsta markaðsleyfis lyfs hér á landi (93) Nr., dags og útgáfuland fyrsta markaðsleyfis lyfs á EES-svæðinu (94) Viðbótarvottorð gildir til og með (95) Samþykkt afurð 1) „INID = Internationally agreed Numbers for the Identification of Bibliographic Data“. Tákntölurnar eru í samræmi við alþjóðastaðlana ST.9, ST.16, ST.60 og ST.80 sem gefnir eru út af Alþjóðahugverkastofnuninni WIPO. ELS tíðindi 4.2009 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 201/2009 Skrán.dags. (151) 31.3.2009 Ums.nr. (210) 1994/2008 Ums.dags. (220) 12.6.2008 (540) Samkvæmt 22. gr. laga nr. 45/1997 um vörumerki og 11. gr. reglugerðar nr. 310/1997, er heimilt að andmæla skráningu vörumerkis eftir birtingu. Andmælum ber að skila skriflega til Einkaleyfastofunnar innan tveggja mánaða frá birtingardegi (útgáfudegi þessa blaðs). Andmælin skulu rökstudd. Skrán.nr. (111) 200/2009 Skrán.dags. (151) 1.3.2009 Ums.nr. (210) 3254/2007 Ums.dags. (220) 26.9.2007 (540) CURVE Eigandi: (730) Research In Motion Limited, 295 Phillip Street, Eigandi: (730) Build-A-Bear Workshop, Inc., 1954 Innerbelt Waterloo, Ontario, N2L 3W8, Kanada. Business Center Dr., St. Louis, Missouri 63114-5760, Ban- Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 daríkjunum. Reykjavík. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7, 108 (510/511) Reykjavík. Flokkur 6: Lyklakippur; kaplar og vírar úr almennum málmum (510/511) og eru ekki rafrænir; smáhlutir úr járnvöru; vörur úr almennum Flokkur 28: Leikspil og leikföng; leikfimi- og íþróttavörur sem málmum sem tilheyra ekki öðrum flokkum. ekki eru taldar í öðrum flokkum; jólatrésskraut; leikfanga-dýr úr Flokkur 9: Búnaður og tæki notuð við vísindi, siglingar, land- taui og troðin leikfanga-dýr og dúkkur og fylgihlutir/aukahlutir/ mælingar, ljósmyndun, kvikmyndatöku og -sýningar; sjóntæki, varahlutir þar með; búnaður/tæki til að hafa í hendi til að spila vogir, mælingatæki, merkjasendingatæki, athugunartæki rafeindaleiki; leikföng, þ.m.t. baðleikföng, leikföng til að toga í, (eftirlitstæki), björgunartæki, kennslutæki og -búnaður; búnaður leikföng sem spila tónlist, smækkaðar verur/fígúrur, mjúk leik- og tæki til að leiða, kveikja og slökkva á, breyta, safna, stilla föng fyrir ungbörn, breytanlegar verur/fígúrur/verur/fígúrur sem eða stjórna rafmagni; tæki sem notuð eru til að taka upp eða hægt er að breyta stöðu á/ liðamótaverur/-fígúrur; borðspil/- flytja gögn, hljóð eða mynd; segulgagnaberar, gagnadiskar, leikir og spil/leikir; hlutir til íþrótta. reiknivélar, gagnavinnslubúnaður og tölvur; tölvuhugbúnaður. Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; Flokkur 11: Tæki og búnaður fyrir lýsingu. skrifstofustarfsemi; smásöluþjónusta/-verslun, póstpöntu- Flokkur 18: Leður og leðurlíki og vörur gerðar úr þessum ef- narþjónusta, póstpöntunarþjónusta í gegnum vörulista og num sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; skinn og húðir; ferða- smásöluþjónusta látin í té í gegnum alheimstölvunet í tengslum koffort og ferðatöskur; regnhlífar, sólhlífar og göngustafir; við troðin leikfanga-dýr og leikfanga-dýr úr taui og dúkkur og svipur, aktygi og reiðtygi. fylgihluti/aukahluti/varahluti þar með og í tengslum við geis- Flokkur 21: Drykkjarkönnur. ladiska, geisladiskaspilara, hljóðsnældur, myndbönd, DVD- Flokkur 28: Leikspil og leikföng; leikfimi- og íþróttavörur sem diska, leysidiska, tölvuleikjahylki, segulbandsupptökutæki, ekki eru taldar í öðrum flokkum; jólatrésskraut. mynd-/myndbandsupptökutæki, MP3-spilara, útvarpstæki/ Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; bjóða upp á viðskip- talstöðvar, sjónvarpstæki, skjá-/myndleikja-spilara/-vélar, tölvu- taupplýsingar; markaðsþjónusta. hugbúnað, hugbúnað til fræðslu/menntunar/kennslu, tölvuleik- Flokkur 36: Bjóða upp á fjárhagslegar upplýsingar og upplýsin- jahugbúnað, lófatölvur/stafræna einkaþjóna, símboða, tölvur og gar í tengslum við tryggingaþjónustu. síma, farsíma, myndavélar, skartgripi, bækur, fréttabréf, tímarit, Flokkur 38: Fjarskipti, bjóða upp á aðgang að internetinu; bæklinga og kynningarbæklinga, heillaóskakort, límmiða, rit- bjóða upp á aðgang að rafrænum gagnasöfnum, bjóða upp á föng, þ.m.t. skrifpappír, umslög og boðskort, vörur fyrir veislur/ aðgang að GPS staðsetningarþjónustu. partý, veggspjöld/plaköt og dagatöl, handtöskur, innkau- Flokkur 39: Bjóða upp á GPS leiðsagnarþjónustu; bjóða upp á patöskur, bakpoka, veski, buddur, töskur/hulstur/kassa til að upplýsingar í tengslum við ferðalög og samgöngur. geyma/bera í dúkkur og fylgihluti/aukahluti/varahluti þar með, Flokkur 41: Þjálfun, einkum námskeið til aðstoðar aðilum við verur/fígúrur úr leir/ postulíni, lyklakippur úr málmi og ekki úr notkun, þróun og þjónustu í tengslum við þráðlausan ten- málmi og skrautmerki/- hnappa, könnur, glervöru, og eldhús- gibúnað, tölvusamskiptahugbúnað eða tengdan hugbúnað. vörur, þ.m.t. diska, matarstell, skálar, kökubox, salt- og pipar- Flokkur 42: Vísinda- og tækniþjónusta og rannsóknir og hön- stauka/-bauka, húsbúnað, þ.m.t. rúmföt, sængurföt, handklæði, nun í tengslum við það; rannsóknar- og greiningarþjónusta á rúmteppi, stungin rúmteppi/sængur, diskamottur og ofnhanska, sviði iðnaðar; hönnun og þróun tölvubúnaðar og tölvuhug- fatnað, leikföng og borðleiki/-spil og sælgæti. búnaðar; ráðgjafaþjónusta og tæknileg aðstoð í tengslum við Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og tölvuvélbúnað og hugbúnað, fjarskipti og GPS þjónustur. menningarstarfsemi; skemmti- og fræðsluþjónusta í tengslum Flokkur 45: Leyfisveiting á tölvuhugbúnaði. við sögu, landafræði, samfélagsfræði/félagsfræði, vísindi og Forgangsréttur: (300) 26.3.2007, Kanada, 1340829 fyrir fl. 9, aðrar greinar sem höfða til barna, framleiðsla og dreifing á 38, 41, 42. myndum og kvikmyndum, framleiðsla og dreifing á útvarps- og sjónvarpsefni fyrir aðra; skemmtun/afþreying á sviði íþrótta- viðburða í tengslum við fótbolta/ruðning, hafnabolta, tennis, körfubolta, knattspyrnu, hokkí, fimleika, skautaíþróttir, sund, blak og hjólreiðar; þjónusta tengd bókaútgáfu; stjórn/ skipulagning sýninga í tengslum við leikföng og leiki og fylgi- hluti/aukahluti/varahluti þar með; skemmtun/afþreying sem lýtur að samfelldri sjónvarps- og útvarpsdagskrá í tengslum við þætti fyrir börn, fræðslu og sögu, fjölbreyttum þáttum og gamanþát- ELS tíðindi 4.2009 Skráð landsbundin vörumerki 3 tum, ferðum í skemmtigörðum; skemmti-/afþreyingarþjónusta, Skrán.nr. (111) 204/2009 Skrán.dags. (151) 31.3.2009

View Full Text

Details

  • File Type
    pdf
  • Upload Time
    -
  • Content Languages
    English
  • Upload User
    Anonymous/Not logged-in
  • File Pages
    89 Page
  • File Size
    -

Download

Channel Download Status
Express Download Enable

Copyright

We respect the copyrights and intellectual property rights of all users. All uploaded documents are either original works of the uploader or authorized works of the rightful owners.

  • Not to be reproduced or distributed without explicit permission.
  • Not used for commercial purposes outside of approved use cases.
  • Not used to infringe on the rights of the original creators.
  • If you believe any content infringes your copyright, please contact us immediately.

Support

For help with questions, suggestions, or problems, please contact us