26. árgangur 15. apríl 2009 Alþjóðlegar tákntölur Tákntölur1) í fremri dálki gilda eftir því sem við getur átt um birtingar er varða einkaleyfi og Útgefandi: Einkaleyfstofan hönnun. Tákntölur í aftari dálki eru notaðar varðandi Ábyrgðarmaður: Elín Ragnhildur Jónsdóttir birtingar vörumerkja. Ritstjóri: Bergný Jóna Sævarsdóttir Afgreiðsla: Engjateigi 3, 150 Reykjavík (11) (111) Framlagningarnr. eða nr. á veittu Sími: 580 9400, Bréfasími: 580 9401 einkaleyfi/Skráningarnúmer Afgreiðslutími: kl. 10-16 virka daga (13) Tegund skjals Heimasíða: www.els.is (15) (151) Skráningardagsetning Áskriftargjald: 3.000,- (156) Endurnýjunardagsetning Verð í lausasölu: kr. 300,- eintakið (21) (210) Umsóknarnúmer Rafræn útgáfa (22) (220) Umsóknardagsetning ISSN 1670-0104 (24) Gildisdagur (30) (300) Forgangsréttur (dags., land, ums.nr.) (41) Dags. þegar umsókn verður aðgengileg Efnisyfirlit almenningi (44) (442) Framlagningardags./Birtingardags Vörumerki (45) Útgáfudagur einkaleyfis (48) Einkaleyfi endurútgefið með breytingum Skráð landsbundin vörumerki ...................................... 3 (500) Ýmsar upplýsingar Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar ............................ 15 (51) (511) Alþjóðaflokkur Breytingar í vörumerkjaskrá ...................................... 41 (54) (540) Heiti uppfinningar/Tilgreining hönnunar/ Takmarkanir ............................................................. 56 Vörumerki (55) (551) Mynd af hönnun/Félagamerki Breytt merki .............................................................. 56 (57) Ágrip Leiðrétting ................................................................ 56 (526) Takmörkun á vörumerkjarétti Framsöl að hluta..........................................................57 (554) Merkið er í þrívídd Endurnýjuð vörumerki ............................................... 58 (59) (591) Litir í hönnun/vörumerki (61) Viðbót við einkaleyfi nr. Afmáð vörumerki ...................................................... 59 (62) Númer frumumsóknar (600) Dags, land, númer fyrri skráningar Hönnun (68) Nr. grunneinkaleyfis í ums. um viðbótarvernd Skráð landsbundin hönnun ...................................... 60 (71) Nafn og heimili umsækjanda Alþjóðlegar hönnunarskráningar ............................... 62 (72) Uppfinningamaður/hönnuður (73) (730) Nafn og heimili einkaleyfishafa/Eigandi Einkaleyfi (74) (740) Umboðsmaður (79) (791) Nytjaleyfi Nýjar umsóknir ......................................................... 80 (80) Dagsetning tilkynningar um veitingu EP Aðgengilegar umsóknir (A)........................................ 82 einkaleyfis Veitt einkaleyfi (B) ..................................................... 83 (83) Umsókn varðar líffræðilegt efni Evrópsk einkaleyfi í gildi á Íslandi (T3) ...................... 85 (85) Yfirfærsludagsetning vegna alþjóðlegrar umsóknar Breytingar í dagbók og einkaleyfaskrá....................... 88 (86) Alþjóðleg umsóknardagsetning og Endurbirting á veittu viðbótarvottorði ......................... 88 alþjóðlegt umsóknarnúmer Breytingar á gjaldskrá vegna alþjóðlegra (891) Dags. tilnefningar eftir skráningu einkaleyfisumsókna .................................................. 89 (92) Nr. og dags. fyrsta markaðsleyfis lyfs hér á landi (93) Nr., dags og útgáfuland fyrsta markaðsleyfis lyfs á EES-svæðinu (94) Viðbótarvottorð gildir til og með (95) Samþykkt afurð 1) „INID = Internationally agreed Numbers for the Identification of Bibliographic Data“. Tákntölurnar eru í samræmi við alþjóðastaðlana ST.9, ST.16, ST.60 og ST.80 sem gefnir eru út af Alþjóðahugverkastofnuninni WIPO. ELS tíðindi 4.2009 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 201/2009 Skrán.dags. (151) 31.3.2009 Ums.nr. (210) 1994/2008 Ums.dags. (220) 12.6.2008 (540) Samkvæmt 22. gr. laga nr. 45/1997 um vörumerki og 11. gr. reglugerðar nr. 310/1997, er heimilt að andmæla skráningu vörumerkis eftir birtingu. Andmælum ber að skila skriflega til Einkaleyfastofunnar innan tveggja mánaða frá birtingardegi (útgáfudegi þessa blaðs). Andmælin skulu rökstudd. Skrán.nr. (111) 200/2009 Skrán.dags. (151) 1.3.2009 Ums.nr. (210) 3254/2007 Ums.dags. (220) 26.9.2007 (540) CURVE Eigandi: (730) Research In Motion Limited, 295 Phillip Street, Eigandi: (730) Build-A-Bear Workshop, Inc., 1954 Innerbelt Waterloo, Ontario, N2L 3W8, Kanada. Business Center Dr., St. Louis, Missouri 63114-5760, Ban- Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 daríkjunum. Reykjavík. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7, 108 (510/511) Reykjavík. Flokkur 6: Lyklakippur; kaplar og vírar úr almennum málmum (510/511) og eru ekki rafrænir; smáhlutir úr járnvöru; vörur úr almennum Flokkur 28: Leikspil og leikföng; leikfimi- og íþróttavörur sem málmum sem tilheyra ekki öðrum flokkum. ekki eru taldar í öðrum flokkum; jólatrésskraut; leikfanga-dýr úr Flokkur 9: Búnaður og tæki notuð við vísindi, siglingar, land- taui og troðin leikfanga-dýr og dúkkur og fylgihlutir/aukahlutir/ mælingar, ljósmyndun, kvikmyndatöku og -sýningar; sjóntæki, varahlutir þar með; búnaður/tæki til að hafa í hendi til að spila vogir, mælingatæki, merkjasendingatæki, athugunartæki rafeindaleiki; leikföng, þ.m.t. baðleikföng, leikföng til að toga í, (eftirlitstæki), björgunartæki, kennslutæki og -búnaður; búnaður leikföng sem spila tónlist, smækkaðar verur/fígúrur, mjúk leik- og tæki til að leiða, kveikja og slökkva á, breyta, safna, stilla föng fyrir ungbörn, breytanlegar verur/fígúrur/verur/fígúrur sem eða stjórna rafmagni; tæki sem notuð eru til að taka upp eða hægt er að breyta stöðu á/ liðamótaverur/-fígúrur; borðspil/- flytja gögn, hljóð eða mynd; segulgagnaberar, gagnadiskar, leikir og spil/leikir; hlutir til íþrótta. reiknivélar, gagnavinnslubúnaður og tölvur; tölvuhugbúnaður. Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; Flokkur 11: Tæki og búnaður fyrir lýsingu. skrifstofustarfsemi; smásöluþjónusta/-verslun, póstpöntu- Flokkur 18: Leður og leðurlíki og vörur gerðar úr þessum ef- narþjónusta, póstpöntunarþjónusta í gegnum vörulista og num sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; skinn og húðir; ferða- smásöluþjónusta látin í té í gegnum alheimstölvunet í tengslum koffort og ferðatöskur; regnhlífar, sólhlífar og göngustafir; við troðin leikfanga-dýr og leikfanga-dýr úr taui og dúkkur og svipur, aktygi og reiðtygi. fylgihluti/aukahluti/varahluti þar með og í tengslum við geis- Flokkur 21: Drykkjarkönnur. ladiska, geisladiskaspilara, hljóðsnældur, myndbönd, DVD- Flokkur 28: Leikspil og leikföng; leikfimi- og íþróttavörur sem diska, leysidiska, tölvuleikjahylki, segulbandsupptökutæki, ekki eru taldar í öðrum flokkum; jólatrésskraut. mynd-/myndbandsupptökutæki, MP3-spilara, útvarpstæki/ Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; bjóða upp á viðskip- talstöðvar, sjónvarpstæki, skjá-/myndleikja-spilara/-vélar, tölvu- taupplýsingar; markaðsþjónusta. hugbúnað, hugbúnað til fræðslu/menntunar/kennslu, tölvuleik- Flokkur 36: Bjóða upp á fjárhagslegar upplýsingar og upplýsin- jahugbúnað, lófatölvur/stafræna einkaþjóna, símboða, tölvur og gar í tengslum við tryggingaþjónustu. síma, farsíma, myndavélar, skartgripi, bækur, fréttabréf, tímarit, Flokkur 38: Fjarskipti, bjóða upp á aðgang að internetinu; bæklinga og kynningarbæklinga, heillaóskakort, límmiða, rit- bjóða upp á aðgang að rafrænum gagnasöfnum, bjóða upp á föng, þ.m.t. skrifpappír, umslög og boðskort, vörur fyrir veislur/ aðgang að GPS staðsetningarþjónustu. partý, veggspjöld/plaköt og dagatöl, handtöskur, innkau- Flokkur 39: Bjóða upp á GPS leiðsagnarþjónustu; bjóða upp á patöskur, bakpoka, veski, buddur, töskur/hulstur/kassa til að upplýsingar í tengslum við ferðalög og samgöngur. geyma/bera í dúkkur og fylgihluti/aukahluti/varahluti þar með, Flokkur 41: Þjálfun, einkum námskeið til aðstoðar aðilum við verur/fígúrur úr leir/ postulíni, lyklakippur úr málmi og ekki úr notkun, þróun og þjónustu í tengslum við þráðlausan ten- málmi og skrautmerki/- hnappa, könnur, glervöru, og eldhús- gibúnað, tölvusamskiptahugbúnað eða tengdan hugbúnað. vörur, þ.m.t. diska, matarstell, skálar, kökubox, salt- og pipar- Flokkur 42: Vísinda- og tækniþjónusta og rannsóknir og hön- stauka/-bauka, húsbúnað, þ.m.t. rúmföt, sængurföt, handklæði, nun í tengslum við það; rannsóknar- og greiningarþjónusta á rúmteppi, stungin rúmteppi/sængur, diskamottur og ofnhanska, sviði iðnaðar; hönnun og þróun tölvubúnaðar og tölvuhug- fatnað, leikföng og borðleiki/-spil og sælgæti. búnaðar; ráðgjafaþjónusta og tæknileg aðstoð í tengslum við Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og tölvuvélbúnað og hugbúnað, fjarskipti og GPS þjónustur. menningarstarfsemi; skemmti- og fræðsluþjónusta í tengslum Flokkur 45: Leyfisveiting á tölvuhugbúnaði. við sögu, landafræði, samfélagsfræði/félagsfræði, vísindi og Forgangsréttur: (300) 26.3.2007, Kanada, 1340829 fyrir fl. 9, aðrar greinar sem höfða til barna, framleiðsla og dreifing á 38, 41, 42. myndum og kvikmyndum, framleiðsla og dreifing á útvarps- og sjónvarpsefni fyrir aðra; skemmtun/afþreying á sviði íþrótta- viðburða í tengslum við fótbolta/ruðning, hafnabolta, tennis, körfubolta, knattspyrnu, hokkí, fimleika, skautaíþróttir, sund, blak og hjólreiðar; þjónusta tengd bókaútgáfu; stjórn/ skipulagning sýninga í tengslum við leikföng og leiki og fylgi- hluti/aukahluti/varahluti þar með; skemmtun/afþreying sem lýtur að samfelldri sjónvarps- og útvarpsdagskrá í tengslum við þætti fyrir börn, fræðslu og sögu, fjölbreyttum þáttum og gamanþát- ELS tíðindi 4.2009 Skráð landsbundin vörumerki 3 tum, ferðum í skemmtigörðum; skemmti-/afþreyingarþjónusta, Skrán.nr. (111) 204/2009 Skrán.dags. (151) 31.3.2009
Details
-
File Typepdf
-
Upload Time-
-
Content LanguagesEnglish
-
Upload UserAnonymous/Not logged-in
-
File Pages89 Page
-
File Size-