Upplagseftirlit 2020

Upplagseftirlit 2020

Markaðsskýrsla Upplagseftirlit 2020 Unnið fyrir Félag hljómplötuframleiðenda í apríl 2021 Upplagseftirlit 2020 Félag hljómplötuframleiðenda (FHF) sér um upplagseftirlit hjá félagsmönnum sínum og tekur saman heildarniðurstöður. Gögnum var safnað saman í febrúar 2021. Niðurstöðurnar byggja á sölutölum félagsmanna auk gagna frá Spotify og IFPI International. Stærstu framleiðendur innlendra hljómplatna og dreifingaraðilar erlendra hljómplatna fylltu út skýrslur um heildarsölu hljómplatna í verðmætum og eintökum. Salan er miðuð við heildsöluverð hljómplatna frá framleiðendum án virðisaukaskatts. Einnig er gerð grein fyrir rafrænni sölu og streymi. Rétt er að taka fram að tekjur framleiðenda frá tónlistarveitum eru áætlaðar samkvæmt bestu heimildum en áætlun undanfarinna tveggja ára er þó mun nákvæmari en áður vegna aðgangs að betri gögnum. Streymi og eintakasala er færð inn í heildarverðmæti ársins hér að neðan en heildarsala ársins 2020 var 1.023.433.509 kr. Að nafnvirði er hér um að ræða allra mestu sölu hljóðritaðrar tónlistar á Íslandi en að raunvirði er árið 2020 söluhæsta árið síðan árið 2007. Heildarverðmæti - raunvirði Tekjur af sölu tónlistar á Íslandi í m.kr. 1,200,000,000 1,000,000,000 800,000,000 600,000,000 400,000,000 200,000,000 0 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019 2020 Plötur Streymi Eftirtaldir félagsmenn FHF tóku þátt í upplagseftirlitinu: 12 Tónar, Alda Music, Bang ehf, Blánótt, Dimma, Emmsjé ehf, Hafdís Huld, Hjaltalín, Íslensk tónverkamiðstöð, JR Music, Les Freres Stefson, POP ehf, Record Records, Rok Records, Smekkleysa, Schnilld og Zonet auk upplýsinga frá Spotify og IFPI. Gögn frá eftirtöldum félagsmönnum FHF bárust ekki eða aðeins að hluta, og tekjur þeirra því áætlaðar, samkvæmt öðrum gögnum: Geimsteinn, Hljóðsmiðjan, R & R músík, Mugiboogie, Sálheimar, Hærra ehf, Gimp Group, Endemi ehf, Frost Culture Company, Sögur, Samyrkjubúið, Skýmir, Brjánn Ingason, StopWaitGo, Slím ehf, Stjörnusambandsstöðin, Soulheimar, Leikhópurinn Lotta, KBE, Kjói, Samlist, Sony Music Iceland, Saltprinsinn, JJ Music, ZX ehf, Bedroom Community, Suð ehf. Segveyjar, Gerviglingur, Lúpus, Samlist, Klúbbasigur, GTV, Trúpí, Nýríki Nonni Records, Forte ehf, Hot Eskimo Music og Hands Up Music ehf. - 2 - Íslensk útgáfa CD og Vínyll - eigin framleiðsla og dreifing (verðmæti) Alda Music Aðrir innan og utan félags - áætlun Record Records Schnilld Dimma Smekkleysa Smekkleysa - dreifing Hjaltalín Record Records - dreifing Rok Records JR Music Emmsjé ehf Alda Music - dreifing Les Freres Stefson Blánótt 12 Tónar Sala á efnislegum eintökum af íslenskum hljómplötum, CD og vínyl, dróst saman um 13% milli ára. 36% aukning varð á sölu innlendra vínylplatna en CD sala dróst saman um 38%. Verðmætaminnkun í sölu eintaka frá 2010 til 2020 er um 89% að nafnvirði og 92% að raunvirði. Hafa ber þó í huga að hluti hljómplatna íslenskra flytjenda falla undir erlenda tónlist í þessari skýrslu þar sem margir íslenskir flytjendur eru gefnir út af erlendum útgáfufyrirtækjum. Á það við bæði um sölu á CD og vínyl og stafræna sölu og streymi. Útgefandi CD Vínyll Samtals Hlutdeild Alda Music 6.262.920 kr. 9.598.486 kr. 15.861.406 kr. 36,07% Aðrir innan og utan félags - áætlun 5.750.000 kr. 3.000.000 kr. 8.750.000 kr. 19,90% Record Records 1.800.895 kr. 3.171.814 kr. 4.972.709 kr. 11,31% Schnilld 1.091.565 kr. 1.423.979 kr. 2.515.544 kr. 5,72% Dimma 1.662.905 kr. 689.579 kr. 2.352.484 kr. 5,35% Smekkleysa 1.193.568 kr. 547.210 kr. 1.740.778 kr. 3,96% Smekkleysa - dreifing 571.382 kr. 873.980 kr. 1.445.362 kr. 3,29% Hjaltalín 304.866 kr. 1.000.716 kr. 1.305.582 kr. 2,97% Record Records - dreifing 316.942 kr. 801.649 kr. 1.118.591 kr. 2,54% Rok Records 896.000 kr. 896.000 kr. 2,04% JR Music 349.650 kr. 468.045 kr. 817.695 kr. 1,86% Emmsjé ehf 33.600 kr. 523.945 kr. 557.545 kr. 1,27% Alda Music - dreifing 283.865 kr. 226.497 kr. 510.362 kr. 1,16% Les Freres Stefson 500.000 kr. 500.000 kr. 1,14% Blánótt 312.008 kr. 6.000 kr. 318.008 kr. 0,72% 12 Tónar 231.790 kr. 74.240 kr. 306.030 kr. 0,70% Samtals 20.165.956 kr. 23.802.140 kr. 43.968.096 kr. 100,00% *íslenskir CD (45,86%) íslenskur vínyll (54,14%) - 3 - Íslensk útgáfa – CD og Vínyll - eigin framleiðsla og dreifing (eintakafjöldi) Alda Music Aðrir innan og utan félags - áætlun Record Records Schnilld Dimma Smekkleysa Record Records - dreifing Smekkleysa - dreifing Hjaltalín JR Music Alda Music - dreifing Rok Records Emmsjé ehf Blánótt Les Freres Stefson 12 Tónar Útgefandi CD Vínyll Samtals Hlutdeild Alda Music 5.035 3.565 8.600 34,24% Aðrir innan og utan félags - áætlun 5.500 1.500 7.000 27,87% Record Records 1.122 1.488 2.610 10,39% Schnilld 573 630 1.203 4,79% Dimma 934 266 1.200 4,78% Smekkleysa 874 257 1.131 4,50% Record Records - dreifing 241 347 588 2,34% Smekkleysa - dreifing 316 241 557 2,22% Hjaltalín 189 331 520 2,07% JR Music 251 142 393 1,56% Alda Music - dreifing 174 87 261 1,04% Rok Records 256 256 1,02% Emmsjé ehf 23 216 239 0,95% Blánótt 198 3 201 0,80% Les Freres Stefson 200 200 0,80% 12 Tónar 130 29 159 0,63% Samtals 15.560 9.558 25.118 100,00% *íslenskir CD (61,95%) íslenskur vínyll (38,05%) - 4 - Íslensk útgáfa – CD og Vínyll - eigin framleiðsla og dreifing (eintakafjöldi) Erlend fyrirtæki – CD og Vínyll - umboðssala (verðmæti) Universal Music Group Sony Music Entertainment Warner Music Group Ýmsir aðrir Alda Music aðrir ECM Playground Warp PIAS Smekkleysa aðrir 12 tónar aðrir Fat Cat Naxos Sala á efnislegum eintökum á erlendum hljómplötum jókst um tæplega þriðjung milli ára en samdráttur í sölu frá 2010 til 2020 er þó um 53%. Á þessum árum hefur þó orðið veruleg aukning í sölu vínylplatna en þær telja nú 85% verðmæta eintakasölu erlendrar tónlistar á Íslandi og nær helming af allri sölu tónlistar á Íslandi á CD og vínyl. Vert er að hafa í huga að beinn innflutningur verslana á erlendum hljómplötum hefur aukist mjög undanfarin ár og slík sala er ekki inni í þessum tölum. Sala á tónlist erlendra útgáfufyrirtækja á Íslandi, þá sérstaklega á vínyl, er því í reynd hærri en hér má sjá. Útgefandi CD Vínyll Samtals Hlutdeild Universal Music Group 3.784.128 kr. 20.181.499 kr. 23.965.627 kr. 48,39% Sony Music Entertainment 730.327 kr. 9.359.153 kr. 10.089.480 kr. 20,37% Warner Music Group 379.303 kr. 9.294.336 kr. 9.673.639 kr. 19,53% Ýmsir aðrir 639.932 kr. 2.022.516 kr. 2.662.448 kr. 5,38% Alda Music aðrir 672.139 kr. 26.000 kr. 698.139 kr. 1,41% ECM 341.475 kr. 201.280 kr. 542.755 kr. 1,10% Playground 77.475 kr. 410.888 kr. 488.363 kr. 0,99% Warp 93.428 kr. 290.032 kr. 383.460 kr. 0,77% PIAS 131.978 kr. 193.373 kr. 325.351 kr. 0,66% Smekkleysa aðrir 206.443 kr. 206.443 kr. 0,42% 12 tónar aðrir 194.810 kr. 194.810 kr. 0,39% Fat Cat 44.902 kr. 145.066 kr. 189.968 kr. 0,38% Naxos 102.930 kr. 102.930 kr. 0,21% Samtals 7.399.270 kr. 42.124.143 kr. 49.523.413 kr. 100,00% *Erlendir CD (14,94%) Erlendur vínyll (85,06%) - 5 - Erlend fyrirtæki – CD og Vínyll - umboðssala (eintakafjöldi) Universal Music Group Sony Music Entertainment Warner Music Group Alda Music aðrir Ýmsir aðrir ECM Playground PIAS Warp Smekkleysa aðrir Fat Cat 12 tónar aðrir Naxos Útgefandi CD Vínyll Samtals Hlutdeild Universal Music Group 2.001 6.981 8.982 46,66% Sony Music Entertainment 377 3.278 3.655 18,99% Warner Music Group 195 3.152 3.347 17,39% Alda Music aðrir 305 838 1.143 5,94% Ýmsir aðrir 314 732 1.046 5,43% ECM 157 68 225 1,17% Playground 39 144 183 0,95% PIAS 79 84 163 0,85% Warp 47 84 131 0,68% Smekkleysa aðrir 124 124 0,64% Fat Cat 34 81 115 0,60% 12 tónar aðrir 77 77 0,40% Naxos 58 58 0,30% Samtals 3.807 15.442 19.249 100,00% *Erlendir CD (19,78%) Erlendur vínyll (80,22%) - 6 - Heildarsala CD og Vínyll (verðmæti) Erlent vínyll Íslenskt vínyll Íslenskt CD Erlent CD Flokkur Samtals Hlutdeild Erlent vínyll 42.124.143 kr. 45,06% Íslenskt vínyll 23.802.140 kr. 25,46% Íslenskt CD 20.165.956 kr. 21,57% Erlent CD 7.399.270 kr. 7,91% Samtals 93.491.509 kr. 100,00% Í verðmætum talið jókst heildarsala á efnislegum hljómplötum milli áranna 2019 og 2020 um 6% en það er í fyrsta sinn síðan 2011 að aukning á sér stað. Sala íslenskra hljómplatna er nú minni en helmingur af heildarsölu CD og vínyls, í fyrsta sinn í 20 ár. Íslensk útgáfa jók mjög hlutdeild sína á fyrstu árum þessarar aldar og reis hæst í 84% af heildarsölu árið 2012. Þar fór saman bæði veruleg minnkun í sölu erlendrar tónlistar og aukning í sölu þeirrar íslensku. Síðan þá hefur dregið mjög saman milli innlendrar og erlendrar tónlistarsölu. Heildarsala CD og Vínyll (eintakafjöldi) Íslenskt CD Erlent vínyll Íslenskt vínyll Erlent CD Flokkur Samtals Hlutdeild Íslenskt CD 15.560 35,07% Erlent vínyll 15.442 34,81% Íslenskt vínyll 9.558 21,54% Erlent CD 3.807 8,58% Samtals 44.367 100,00% - 7 - Samanburður á sölu – CD og Vínyll (2010 – 2020) - eintök og verðmæti á nafnvirði Sala Erl.

View Full Text

Details

  • File Type
    pdf
  • Upload Time
    -
  • Content Languages
    English
  • Upload User
    Anonymous/Not logged-in
  • File Pages
    20 Page
  • File Size
    -

Download

Channel Download Status
Express Download Enable

Copyright

We respect the copyrights and intellectual property rights of all users. All uploaded documents are either original works of the uploader or authorized works of the rightful owners.

  • Not to be reproduced or distributed without explicit permission.
  • Not used for commercial purposes outside of approved use cases.
  • Not used to infringe on the rights of the original creators.
  • If you believe any content infringes your copyright, please contact us immediately.

Support

For help with questions, suggestions, or problems, please contact us