Skúli Fógeti – Faðir Reykjavíkur

Skúli Fógeti – Faðir Reykjavíkur

Þórunn Jarla Valdimarsdóttir Skúli fógeti – faðir Reykjavíkur Saga frá átjándu öld VIÐAUKI 1 Heimildaskrá 2 Lykill að heimildasafni 3 Heimildasafn 4 Sveitabóndinn, kafli um hagfræðirit Skúla Magnússonar 1 Heimildaskrá Skúli fógeti. Faðir Reykjavíkur. Saga frá átjándu öld Ríkisskjalasafn Dana - Rskjs. Dana vélrit á sal: Pers. Alm. II n1: Studenterne ved Københavns Universitet 1668-1739, 2. Bind II. Ko-O. ved H. Friis- Petersen. Rskjs. Dana. Rentekammeret 303: 372.55: 1752-1760. Breve og dokumenter vedr. "de nye indretninger" på Island. Rskjs. Dana. Rentekammeret 303: 372.56: 1745-1756. Breve og dokumenter vedr. klager over Den islandske Handel. „Sk. Magnussons klager over Handelen på Hofsós 1745. m. m.‟ Rskjs. Dana. Rentekammeret 303: 372.57: 1745-1756. Breve og dokumenter vedr. klager over Den islandske Handel. Rskjs. Dana. Rentekammeret 303: 372.68: 1740-1741. Dokumenter vedr. de under Island opbragte 6 hollandske hukkerter. ÞÍ Þjóðskjalasafn Íslands 42 E. 8 SKÚLI MAGNÚSSON (1 askja) Bréf til Skúla Magnússonar - bréfritarar: Árni Bjarnason, Vestari Krókum, 1774. Árni Þórarinsson, biskup, 1776. Bjarni Pálsson, landlæknir, 1776 (3). Björn Halldórsson Thorlacius, kaupmaður, 1773 (7), 1776 (2). Brynjólfur Sigurðsson, sýslum., Hjálmholti, 1771. Bugge, A. (?), 1773. Finnur Jónsson, biskup, 1773. Friis, Peder Otto, fltr. í Rentukammeri, 1773. Guðlaugur Þorgeirsson, prestur, Görðum á Álftanesi, 1776. Guðrún Skúladóttir eldri, Miðgrund, Skagafirði, 1774 (3), 1775, 1776 (2). Guðrún Skúladóttir yngri, Egilsstöðum, 1774, 1776. Guðrún Snjólfsdóttir, Hólum í Hjaltadal, 1780. Gunnar Pálsson, prestur, Hjarðarholti, 1776. Günther, C. (?), ótímasett bréf. Halldór Þorgrímsson, lögsagnari, Hjarðarholti, 1774. Hallgrímur Jónsson Bachmann, læknir, 1774, 1776. Hasshagen og Smidt (?), 1772. Ingibjörg Björnsdóttir, Bjargi, Miðfirði, 1774. Jón Arnórsson, sýslum., 1775, 1776 (5). Jón Eggertsson, Héraðsdal, Skag., 1748. Jón Eiríksson, konferensráð, Khöfn, 1770. Jón Jakobsson, sýslum., Espihóli, 1776 (2). Jón Ketilsson, umboðsmaður, Kiðey, 1776. Jón Magnússon, prestur, Staðarstað, 1774 (2), 1776. Jón Þorgrímsson, prestur, Hálsi í Fnjóskadal, 1774. Jón Þorleifsson, prestur, Múla í Aðaldal, 1773, 1774. Julby, Jens, kaupmaður, Stykkishólmi, 1773. Lárus Jónsson Snefjeld, stúdent, Khöfn, 1773 (2). Lærdómslistafélagið, 1787. Magnús Ketilsson, sýslum., Búðardal, 1773, 1776 (2), 1793. Oddný Skúladóttir, Görðum á Akranesi, 1774. Ólafur Gunnlaugsson Dahl, trúboði, 1773. Ragnheiður Þórarinsdóttir, Viðey, 1773, 1776. Fylgiskjal: Bréf Sigríðar Jónsdóttur Vídalín til Ragnheiðar Þórarinsdóttur í Viðey, dags. 24. júní 1773. Sigfús Jónsson, prestur, Höfða, 1775. Fskj.: Bréf til: - Vigfúsar Jónssonar sýslumanns í Þingeyjarsýslu sr. Sigfúsar Jónssonar í Höfða, dags. 2. sept. 1775. - Sigmundur Þorláksson, lögréttumaður, Saltvík, 1775, 1776. - Sigríður Gunnarsdóttir, Leirhöfn, 1774. - Sigurður Sigurðsson, alþingisskrifari, 1776. - Sigurður Þorsteinsson, gullsmiður, Khöfn, 1773. - Stefán Þórarinsson, amtm., Möðruvöllum 1789 (2). - Sünckenberg, J.C., assistent, Keflavík, 1777. - Teitur Jónsson, prestur, Ögri, 1773 (2), ótímasett. - Thurah, D., skipstjóri, Khöfn, 1759. - Þorvaldur Þorkelsson, Narfastöðum, 1748. - Bréfauppköst Skúla Magnússonar til eftirtalinna: - Bjarni Halldórsson, sýslum., Þingeyrum, 1765. - Bjarni Pálsson, landlæknir, 1754, ótímasett uppkast. - Brynjólfur Sigurðsson, sýslum., Hjálmholti (?), 1754.. - Gísli Magnússon, biskup, Hólum, 1754, 1760. - Magnús Gíslason, amtmaður, 1758 (?), 1760. - Suhm, U. F., sjóliðsforingi, 1754. - Sveinn Sölvason, lögmaður, 1754. - Thurah, D., skipstjóri, Khöfn, 1754. - Þóra Björnsdóttir, biskupsfrú, 1753. - Þorsteinn Magnússon, sýslum., 1754 (2). - Bréfauppköst Skúla Magnússonar til ónafngreindra manna, sem ekki er hægt að segja um með vissu, hverjir eru. Uppköstin eru frá tímabilinu 1751-1764. - Skjöl um 500 rd. skuld Skúla Magnússonar við Skálholtskirkju 1768- 1787. - Reikningur til Skúla Magnússonar og innlögð pöntun frá Skúla á vörum utan taxtans, dags. 27. sept. 1754. - Um Meðallandsmel eftir Skúla Magnússon, skrifað 1769. - Afrit m.h. Halldórs konrektors Hjálmarssonar. Með fylgir Sunnanfari frá því í okt. 1914, þar sem þessi ritgerð er prentuð. Komið úr fórum sr. Arnljóts Ólafssonar 24. júní 1896. - Auglýsing frá Skúla Magnússyni um manntalsþing á Ökrum í Blönduhlíð, dags. 27. maí 174x. Skjalasafn Reykjavíkurborgar: Handritadeild Landsbókasafns: Lbs. 11. Fol 1778 163 bls. m. h. Skúla, bókin skrifuð upp f. Skúla úr skjölum Árnasafni. Verslunarskjöl og framfarabréf, m.a. Árna og Páls, taxtar, saltpétursnám, jarðarskjöl, tillaga ÁM um hafnir 1711. Lbs. 20. Fol. Bréf varðandi Skúla Magnússon fógeta, Bjarna Pálsson landlækni o. fl. Lbs. 39. Fol. 161 bls. m. h. Skúla: Flateyjarannáll utdrag, og annáll 1643-84, Magnúsar Magnússonar sýslumanns Eyri. Lbs. 32. Fol. Bréfasamtíningur. Bréf Skúla Magnússonar landfógeta, Viðey (1). Til Þorkels Fjeldsteds stiftamtmanns, Þrándheimi. Lbs. 44. Fol. Úr handritasafni Steingríms biskups Jónssonar. 5. Kafli framan af verðlaunariti Skúla landf. Magnússonar, Forsög til en kort Beskrivelsa over Island, með hendi héraðslæknis Sveins Pálssonar. Lbs. 59. Fol. Úr handritasafni Steingríms biskups Jónssonar. Avhandling om det islandske Jordegodses fastsættenda Afgift og om Tiende. /: ved Landfoged Sk. Magnússen :/ vedfjöjet: Forklaring. 1. Kongens Intægt af Landet. 2. Handelens Fordeel af Faare-Besætningen. 3. Indbyggernes Indkomst a) af det offentlige Jordegods. b) af Selvejergodset. /: af Samme :/ Lbs. 60, fol. Úr handritasafni Hannesar biskups Finnssonar. Bls. 1-48, Sigurðar registur, uppskrift tekin í Kaupmannahöfn 1777 fyrir Skúla landfógeta Magnússon, eftir AM 269 4to. Lbs. 75. Fol. Úr handritasafni Hannesar biskups Finnssonar. 4. Promemoria Skúla landfógeta um tíund, hver lög fríi Biskupsstólana, Benficia, prestsetur etc. Frá hennar 3ur póstum o. sv. frv.. Rithönd Skúla Magnússonar landfógeta. Og 5. Svar Finns Jónssonar biskups. Lbs. 81, fol. Úr handritasafni Steingríms biskups Jónssonar. Regnskaber for de nye Indretninger i Island for Aarene 1752-59 samt General-Regnskab for samme Tidsrum, aflagt 1760. Lbs. 84, fol. Úr handritasafni Steingríms biskups Jónssonar. Udcopieret Gienpart af de Beviser til General Regnskabet Aar 1760 som ny forhen med de Aarlige Allerunderdanigst aflagde Regninger vare fremlagdte. Lbs. 86, fol. Úr handritasafni Hannesar biskups Finssonar. Summariske Specificationer over den Islandske Handel, Aar 1655, frá 1733 til 1743 og fra 1759 til 1763. Víða með hendi Skúla. Lbs. 89, fol. Úr handritasafni Steingríms biskups Jónssonar. Hefur verið í höndum Skúla. Det islandske Compagnies Gods- og Varebog Annor 1655. Í stafrófsröð, tek ljósmynd. Lbs. 116, fol. Málskjöl í máli Skúla Magnússonar landfógeta vegna Nýju innréttinganna gegn hörkramarafélaginu. Skr. um 1780. Prentaðar heimildir Aðalgeir Kristjánsson: Álitsgerð Skúla Magnússonar 1784 um brottflutning íslendinga vegna Móðuhardindanna. Saga 1977. Alþingisbækur Íslands XIV, 1751-1765. Sögufélag, 1977. Andersen, Dan: „Driftig søfartspolitik og falske papirer.‟ Vores historie 1749- 1999. Særtryk af artikelserie i anledning af Berlingske Tidendes 250 års jubilæum. 8. sektion. Søndag 26. december 1999. Annálar 1400-1800 = Annales Islandici posteriorum sæculorum. Hið íslenzka bókmenntafélag, 1922-1987. Árni Óla: Reykjavík fyrri tíma. Sögukaflar I-II. Hf. 1984-1986. Aschehougs konversasjons leksikon 8. 5. útg. Aschehoug & co, Oslo, 1969. Ásgeir Jónsson: „Þá Skúli var yfirvald Skagfirðinga.‟ Skagfirðingabók 2002, 28. Sjá: https://notendur.hi.is/~ajonsson/Saga/Skuli.pdf (Lesbók Mbl., 2 hluti 6. desember 1997.) Bergsteinn Jónsson: Mannkynssaga 1648-1789. Mál og menning, 1963. * Bjarni Jónsson, kennari: „Skúli fógeti.‟ Vormenn Íslands á 18. öldinni. Bókaverxlunin ›Emaus‹, 1924. Bjö Gra skáldsaga? Björn Jónsson: Grafar-Jón og Skúli fógeti: saga úr Skagafirði frá 18. öld. Skjaldborg, 1996. Björn Teitsson: „ Bessastaðir – bústaður embættismanna 1606–1804.‟ Úrdráttur erindis á málþingi Félags um átjándu aldar fræði, 7. maí 2016: Af sögu Bessastaða 1600–1944. Björn Þorsteinsson: „Kynning á efni ráðstefnunnar.‟ Reykjavík í 100 ár. Safn til sögu Reykjavíkur. Miscellanea Reyciavicensia. Helgi Þorláksson sá um útgáfuna. Sögufélag, 1974. Bregnsbo, Michael: „Den nationale identitet søsættes.‟ Vores historie 1749-1999. Særtryk af artikelserie i anledning af Berlingske Tidendes 250 års jubilæum. 8. sektion. Søndag 26. december 1999. Bregnsbo, Michael: „I alle de riger og lande.‟ Vores historie 1749-1999. Særtryk af artikelserie i anledning af Berlingske Tidendes 250 års jubilæum. 8. sektion. Søndag 26. december 1999. Davíð Þór Björgvinsson: Refsilöggjöf og réttarfar í sakamálum. Upplýsingin á Íslandi. Tíu ritgerðir. Ritstjóri Ingi Sigurðsson. Hið íslenska bókmenntafélag, 1991. Den Store Danske Encyklopædi 7. Danmarks Nationalleksikon A/S, 1997. Einar Arnórsson: Réttarsaga Alþingis. Alþingissögunefnd gaf út, 1945. Einar Hreinsson: „Embættismaðurinn, einveldið og nútíminn: stjórnsýsla Íslands 1770-1870.‟ Íslenskir sagnfræðingar 2. Viðhorf og rannsóknir. Mál og mynd 2002. Gísli Ágúst Gunnlaugsson: Ómagar og utangarðsfólk. Safn til sögu Reykjavíkur. Miscellanea Reyciavicensia. Sögufélag, 1982. Gísli Gunnarsson: „Undarlegt er Ísland, örvasa og lasið. Einokunarverslun á Íslandi.“ Líftaug landsins. Saga íslenskrar utanlandsverslunar 900-2010, fyrra bindi. Sagnfræðistofnun HÍ og Skrudda, 2017. Gísli Gunnarsson: Upp er boðið Ísaland: einokunarverslun og íslenskt samfélag 1602-1787. Örn og Örlygur, 1987. Guðmundur Hálfdánarson: „Staða rannsókna á sviði

View Full Text

Details

  • File Type
    pdf
  • Upload Time
    -
  • Content Languages
    English
  • Upload User
    Anonymous/Not logged-in
  • File Pages
    280 Page
  • File Size
    -

Download

Channel Download Status
Express Download Enable

Copyright

We respect the copyrights and intellectual property rights of all users. All uploaded documents are either original works of the uploader or authorized works of the rightful owners.

  • Not to be reproduced or distributed without explicit permission.
  • Not used for commercial purposes outside of approved use cases.
  • Not used to infringe on the rights of the original creators.
  • If you believe any content infringes your copyright, please contact us immediately.

Support

For help with questions, suggestions, or problems, please contact us