Sjónvarp Símans Premium Í fyrsta sinn í íslensku sjónvarpi kemur heil þáttaröð inn í einu Ný íslensk leikin þáttaröð. Stella Blómkvist er lögfræðingur sem tekur að sér erfið mál og vílar ekki fyrir sér að beita brögðum til að fá sínu framgengt. siminn.is/premium Myndir mánaðarins Útgefið í desember DVD 1.12. Glerkastalinn Myndform Sannsögulegt 12 ára 12 1.12. Hneturánið 2 Sena Teiknimynd Leyfð 18 7.12. American Assassin Myndform Spenna / Hasar 16 ára 22 7.12. Emoji-myndin Sena Teiknimynd Leyfð 24 14.12. The Big Sick Myndform Gaman / Rómantík Leyfð 28 VOD 1. 1.12. Glerkastalinn Myndform Sannsögulegt 12 ára 12 DES. 1.12. Unlocked Sena Spenna / Hasar 12 ára 14 1.12. Borg vs. McEnroe Sena Sannsögulegt Leyfð 16 1.12. Tulip Fever Sena Drama / Rómantík 12 ára 16 1.12. Hneturánið 2 Sena Teiknimynd Leyfð 18 1.12. Between Two Worlds Myndform Drama / Rómantík Leyfð 19 1.12. Alvinnn!!! og íkornarnir Myndform Barnaefni Leyfð 19 1.12. Holiday Road Trip Sena Jólamynd Leyfð 20 1.12. A Christmas in Vermont Sena Jólamynd Leyfð 20 1.12. Christmas Lodge Sena Jólamynd Leyfð 21 7.12. Christmas Miracle Sena Jólamynd Leyfð 21 7.12. American Assassin Myndform Spenna / Hasar 16 ára 22 7.12. Emoji-myndin Sena Teiknimynd Leyfð 24 7.12. Christmas on the Bayou Sena Jólamynd Leyfð 26 7.12. The Christmas Switch Sena Jólamynd Leyfð 26 8.12. Gearheads Myndform Drama / Hasar Leyfð 27 8.12. Hrói höttur Myndform Barnaefni Leyfð 27 14.12. The Big Sick Myndform Gaman / Rómantík Leyfð 28 14.12. Bílar 3 S & V Teiknimynd Leyfð 30 14.12. Band Aid Sena Drama / Gaman 16 ára 31 14.12. Crash Pad Sena Gaman / Farsi 16 ára 31 14.12. A Christmas Wedding Date Sena Jólamynd Leyfð 32 TVÆR 14.12. Defending Santa Sena Jólamynd Leyfð 32 14.12. A Husband for Christmas Sena Jólamynd Leyfð 33 15.12. The Limehouse Golem Myndform Morðgáta 16 ára 34 FRÁBÆRAR 15.12. Churchill Myndform Sannsögulegt 9 ára 35 15.12. Kata og Mummi Myndform Barnaefni Leyfð 35 Á DVD/VOD Í DESEMBER 15.12. Rökkur Sena Tryllir / Morðgáta 16 ára 36 18.12. Dunkirk S & V Sannsögulegt 12 ára 38 22.12. Stronger Myndform Sannsögulegt 12 ára 40 22.12. Tashi Myndform Barnaefni Leyfð 41 22.12. Love on the Run Myndform Gaman / Rómantík 12 ára 41 29.12. Enclave Myndform Drama 12 ára 42 29.12. The Shadow Effect Myndform Spenna / Hasar 16 ára 42 29.12. Stór og Smár Myndform Barnaefni Leyfð 43 14. DES. Fátt passar betur með bíómynd en góð pizza. „Skelltu spólunni í tækið“ og pantaðu á dominos.is eða í gegnum Domino’s appið. MYNDIR MÁNAÐARINS 287. tbl. desember 2017 Útgefandi: Myndir mán. ehf., Trönuhrauni 1, 220 Hafnarfirði, sími 534-0417 Heimasíða: www.myndirmanadarins.is Ábyrgðarmaður: Stefán Unnarsson / [email protected] Texti / Umbrot: Bergur Ísleifsson Próförk: Veturliði Óskarsson www.dominos.is Domino’s app sími 58 12345 Prentun / Bókband: Ísafoldarprentsmiðja Upplag: 22.000 eintök 4 Myndir mánaðarins Fátt passar betur með bíómynd en góð pizza. „Skelltu spólunni í tækið“ og pantaðu á dominos.is eða í gegnum Domino’s appið. www.dominos.is Domino’s app sími 58 12345 Stjörnuspá mánaðarins B D O Vatnsberinn 20. jan. - 18. feb. Tvíburarnir 21. maí - 21. júní Vogin 23. sept. - 23. okt. Þú lætur ekki þitt eftir liggja, og Það bendir ýmislegt til að þú lend- Leggðu áherslu á að pakka öllum manst eftir að ganga frá skærun- ir í talsverðum vatnavöxtum í des- jólagjöfunum þínum inn í hvítan um og límbandsstatífinu aldrei ember, annað hvort fyrir austan jólapappír með gylltum stjörnum þessu vant. Þú gefur öllum í fjöl- eða þegar þú heimsækir einhvern og setja á þá silfraða borða því þá skyldunni spiladósir í jólagjöf. út á nes. Þú færð steypubíl í skóinn. mun allt annað ganga upp hjá þér. Fiskarnir 19. feb. - 20. mars Krabbinn 22. júní - 22. júlí Sporðdrekinn 24. okt. - 21. nóv. Það eru talsvert margar jólakúlur í Ungt fólk sem fætt er í krabba- Þú færð alveg frábæra hugmynd í stjörnukortunum hjá þér þessa merkinu þarf að spyrja sig margra jólagjafastússinu en gleymir henni dagana sem ætti að gefa þér ein- spurninga upp úr tíunda desem- áður en þú kemur heim. Þú gerir hverjar vísbendingar um hvað ber. Íhugaðu að breyta algerlega allt sem þú getur til að gleðja aðra, muni gerast hjá þér á næstunni. um stefnu á næstu gatnamótum. sérstaklega fólk sem býr á Dalvík. Hrúturinn 21. mars - 19. apríl Ljónið 23. júlí - 22. ágúst Bogmaðurinn 22. nóv. - 21. des. Hrútar sem komnir eru með skalla Mundu hvað þú gerðir við merki- Stjörnurnar gefa greinilega í skyn ættu að íhuga að fjárfesta í kollu miðana frá því í fyrra áður en þú að þú þurftir að búa þig undir eitt- fyrir jólin. Aðrir hrútar eru áminntir kaupir fleiri. Leggðu áherslu á að fá hvað sem annað hvort kemur eða um að bursta í sér tennurnar, helst mótorhjól í jólagjöf og þá er aldrei kallar þann átjánda. Ef þú átt bíl þá með meðalmjúkum tannbursta. að vita nema einhver gefi þér skíði. þarftu að láta tékka á pönnunni. Nautið 20. apríl - 20. maí Meyjan 23. ágúst - 22. sept. Steingeitin 22. des. - 19. jan. Ef þú heldur þig á mottunni meiri Desember er ekki rétti tíminn til að Það gengur allt upp hjá þér í des- hluta mánaðarins þá er aldrei að fá í bakið og því skaltu fresta því ember nema eitthvað plott varð- vita nema þú fáir tólf-mánaða bíó- fram í janúar. Þú lærir að prjóna og andi einhvern Hallmund. Hættu kort í jólagjöf. Væri það ekki gaman? gefur öllum sem þú þekkir græna bara við það. Mundu að ganga Farðu út að hlaupa ef þér leiðist. eða rauðleita lopasokka í jólagjöf. hægt inn um allar dyr. Gleðileg jól. Minningar mánaðarins Fyrsta leikhlutverk Brie Larson sem hann gat og haldið til Parísar. var í þáttum Jays Leno árið 1997 Þar leigði hann sér herbergi með þegar hún var átta ára. Þá lék hún rúmi og skrifborði og hóf að í nokkrum grínauglýsingum fyrir skrifa skáldsöguna „Skáldsagan The Tonight Show og er myndin hér mikla“ eða The Great Novel. Eftir að ofan úr einni þeirra. Við vitum nokkrar vikur var peningurinn því miður ekki hvað stúlkan sem hins vegar búinn og þurfti Bill lék með henni í þessari heitir. að leita til breska sendiráðsins ára aldri. Myndin var Holes sem til að komast aftur heim. Og þar varð síðan ákaflega vinsæl enda sem hann hafði aldrei komist sérlega góð, en við gerð hennar lengra með skáldsöguna en að gekk mótleikari hans, Jon Voight, Nú eru liðin 100 ár síðan Charlie ákveða titilinn hætti hann við honum nánast í föðurstað og hefur Chaplin sendi frá sér stuttmyndina rithöfundardraumana og skellti Shia síðan kallað hann sinn annan Easy Street þar sem karakterinn sem sér í leiklistarnám í staðinn. þetta föður. Hann er því í þeim skilningi hann er þekktastur fyrir að hafa var árið 1971 þegar hann var 22 ára stjúpbróðir Angelinu Jolie. skapað, umrenningurinn útskeifi og það fylgir sögunni að sendiráð- með hattinn og stafinn, gerðist ið hafi sent pabba hans reikninginn lögreglumaður og kom á lögum sem var upp á 25 pund. og reglu við samnefnt stræti þar Þau Dylan O’Brien og Britt Robert- sem ónefnd ofbeldisbulla sem Eric TM son hittust fyrst árið 2011 þegar Campbell lék ógnaði nágrönnum þau léku Aubrey og Dave sem urðu sínum stanslaust. Þegar þarna var ástfangin hvort af öðru í myndinni komið sögu á ferli Chaplins voru The First Time. Þau urðu svo ást- þrjú ár liðin síðan hann birtist fyrst fangin hvort af öðru í alvörunni og sem umrenningurinn í myndinni hafa verið saman síðan þá. Strange Predicament eftir Mabel TM Þegar Bill Nighy útskrifaðist úr Jake Gyllenhaal, sem verður 37 ára Normand og hafði Chaplin síðan framhaldsskóla var hann ákveðinn 19. desember, á 27 ára leikferil að gert nokkrar stuttmyndir um í að verða blaðamaður. Þegar það baki enda lék hann í sinni fyrstu hann. Segja má að vinsældir Easy gekk ekki upp ákvað hann að verða Street hafi endanlega fest þennan Shia LaBeouf var aðeins sextán ára mynd, City Slickers, aðeins tíu ára rithöfundur enda hafði hann unun karakter í sessi enda sneri Chaplin þegar hann tókst á við sitt fyrsta að aldri. Hann sló svo í gegn 21 af því að lesa góðar skáldsögur. sér alfarið að gerð mynda um hann aðalhlutverk í bíómynd eftir að árs í sínu fyrsta aðalhlutverki, þ.e. Hann hefur sjálfur sagt frá því að til eftir þetta og átti á næstu 19 árum hafa leikið lítil hlutverk í ýmsum í myndinni Donnie Darko, þar sem að fá andann yfir sig hafi hann eitt eftir að skapa með honum nokkrar sjónvarpsþáttum, t.d. ER, Freaks hann lék á móti systur sinni Maggie sinn skrapað saman þeim pundum af bestu bíómyndum sögunnar. and Geeks og The X-Files, frá ellefu í fyrsta og eina skiptið hingað til. 6 Myndir mánaðarins B D O Minningar mánaðarins TM TM Gullkorn Ég held ég geti alveg fullyrt að ég Ég vil helst vera heima. Sem allra Mér leiðast fréttir af kvikmyndum Það er enginn eins og Johnny og hafi alltaf verið stillt og prúð sem mest. Það er engin traffík þar. og leikurum sem snúast um pen- það eru algjör forréttindi að vinna unglingur. Það var ekki til upp- - Kumail Nanjiani, sem segist vita inga, svona fréttir eins og hvað með honum, sjá hvernig hann reisn í mér enda fékk ég alltaf að fátt leiðinlegra en að vera fastur í þær kostuðu og hvað leikararnir nálgast hlutina og læra af honum.
Details
-
File Typepdf
-
Upload Time-
-
Content LanguagesEnglish
-
Upload UserAnonymous/Not logged-in
-
File Pages45 Page
-
File Size-