Bliki TÍMARIT UM FUGLA

Bliki TÍMARIT UM FUGLA

32 Bliki JÚNÍ 2013 TÍMARIT UM FUGLA TÍMARIT UM FUGLA Bliki Nr. 32 – júní 2013 Bliki er gefi nn út af Náttúrufræðistofnun Íslands í samvinnu Bliki is published by the Icelandic Institute of Natural History við Flækingsfuglanefnd, Fuglavernd, Líf fræðistofnun in cooperation with the Icelandic Rarities Committee, BirdLife- háskólans og áhugamenn um fugla. Birtar eru greinar Iceland, the Institute of Biology (University of Iceland), and og skýrslur um íslenska fugla ásamt smærri pistlum um birdwatchers. The primary aim is to act as a forum for previously ýmislegt sem að fuglum lýtur. unpublished material on Icelandic birds, in the form of longer or shorter papers and reports. The main text is in Icelandic, but summaries and fi gure- and table texts in English are provided, Ritnefnd: Guðmundur A. Guðmundsson (ritstjóri), Arnþór except for some shorter notes. Garðarsson, Daníel Bergmann, Gunnlaugur Pétursson, Gunnlaugur Þráinsson og Kristinn H. Skarphéðinsson. Editorial board: Guðmundur A. Guðmundsson (editor), Arnþór Garðarsson, Daníel Bergmann, Gunnlaugur Pétursson, Afgreiðsla: Náttúrufræðistofnun Íslands, Urriðaholtsstræti Gunnlaugur Þráinsson and Kristinn H. Skarphéðinsson. 6-8, 212 Garðabær. – Sími: 590 0500. – Bréfasími: 590 0595. – Netfang: [email protected]. Circulation: Icelandic Institute of Natural History, Urriðaholts- stræti 6-8, IS-212 Garðabær, Iceland. – Phone: +354-590 0500. Áskrift: Ritið kemur út a.m.k. einu sinni á ári. Þeir sem þess – Fax: +354-590 0595. – E-mail: [email protected]. óska geta látið skrá sig á útsendingarlista og fá þá ritið við útgáfu. Hvert hefti er verðlagt sérstaklega og innheimt með Subscription: Bliki appears at least once each year. Each issue is priced and charged for separately, hence there is no annual beiðni um millifærslu (reikningur í Íslandsbanka nr. 0513- subscription. Those wishing to receive future issues of the 14-500367, kt. 480269-5869). Hægt er að leggja greiðslu magazine, will be put on the mailing list. Payment is by an beint inn á ofangreindan reikning, en gæta verður þess invoice for each issue, payable by international money transfer að nafn áskrifanda, kennitala og númer heftis komi fram. to account: IBAN IS25 0513 1450 0367 4802 6958 69, SWIFT (BIC): GLITISRE. Please state your name and the issue number, Greinar, sem óskast birtar, skulu sendar rit stjóra Blika á as well as our address: Bliki, Urriðaholts stræti 6-8, IS-212 Náttúrufræðistofnun. Höfundar geta fengið 25 sérprent af Garðabær, Iceland. Offers of exchange of bird journals, will grein sinni endurgjaldslaust, óski þeir þess. Rafrænt skjal be considered. af greininni (PDF) er einnig í boði. Articles and contributions should be sent to the editor. Authors of major articles can get 25 reprints, free of charge, if they wish. A digital version of the papers (PDF) is also available to the authors. © 2013 Bliki – ISSN 0256-4181 Note to foreign readers: The Icelandic letters Ðð, Þþ, Ææ, Öö and vowels with an acute accent (Áá, Éé, Íí, Óó, Úú, Ýý) are Ábyrgðarmaður: Guðmundur A. Guðmundsson. used in all Icelandic and foreign texts. In the reference lists Umbrot: Gunnlaugur Pétursson / Bliki “HEIMILDIR” Icelandic authors are listed by their fi rst name, Myndvinnsla: Daníel Bergmann / Bliki as is customary in Iceland. Prentun og bókband: Prentsmiðjan Oddi ehf. Forsíðumynd – Front cover: Skúmur Stercorarius skua með unga. Í Öræfum, 29. júní 2009. Ljósm. Daníel Bergmann. Arnþór Garðarsson Guðmundur A. Guðmundsson Kristján Lilliendahl Framvinda íslenskra ritubyggða Hér segir frá könnun á ritubyggðum landsins 2005-2009 og er fjöldi hreiðra á þessu tímabili borinn saman við fjöldann í sambærilegri könnun á árunum kringum 1985. Hreiður voru alls um 580.000 eða um 70.000 (12%) færri en í fyrri könnun (650.000). Mismunurinn skýrist að mestu af mikilli fækkun í björgum á Langanesi, en einnig fækkaði verulega í Grímsey, Skrúðnum, Ingólfshöfða og Mýrdal. Á Hornströndum fjölgaði ritu nokkuð. Veruleg fjölgun varð einkum í Vestmannaeyjum, Krýsuvíkurbergi og við Húnafl óa. Inngangur Ritan Rissa tridactyla (1. mynd) er einn algengasti goggrita á íslensku, en hún hefur áður verið kölluð sjófuglinn hér á landi og verpur í um 200 stórum og rauðfætta ritan (Finnur Guðmundsson 1956). Tegundin smáum byggðum allt í kringum landið. Af algengustu fi nnst eingöngu á Beringssvæðinu, þar sem hún verpur á bjargfuglunum er einna auðveldast að telja ritu, vegna fjórum stöðum. Goggritan er jafnvel enn meiri úthafsfugl þess að hún gerir sér stór og sýnileg hreiður úr gróðri og en ritan og virðist helst leita sér ætis að næturþeli í leir. Stærð íslenska stofnsins var metin um 636.000 hreið- yfi rborði djúpsævis (Byrd & Williams 1993). ur alls um miðjan níunda áratuginn (Arnþór Garðarsson Ritan leitar sér ætis á yfi rborði sjávar. Við Ísland er ætið 1996), en þessi tala hefur verið endurreiknuð hér vegna aðallega smáfi skar að sumarlagi og á tíunda áratug síðustu mæliskekkju í stærstu byggðinni, Hornbjargi, og er aldar var talið að 80% fæðunnar væri loðna Mallotus heildarfjöldinn í fyrri talningunni nú talinn vera 650.000 villosus og 20% sandsíli Ammodytes marinus (Kristján hreiður. Rífl ega þriðjungur þeirra var á Hornströndum Lilliendahl & Jón Sólmundsson 1998). Á veturna er talið en aðrar mjög stórar ritubyggðir voru á Langanesi og í að fl estar ritur yfi rgefi íslenskt hafsvæði og séu þá aðallega Grímsey. Í þessari grein er fjallað um fjölda rituhreiðra við sunnanvert Grænland og austur af Nýfundnalandi um land allt á árunum 2005-2009 og breytingar á fjölda (Finnur Guðmundsson 1956, Lyngs 2003, Frederiksen frá fyrri athugunum, sérstaklega 1983-86. o.fl . 2012). Lítið er vitað um vetrarfæðu ritu hér við land Ritur Rissa eru smávaxnir máfar sem eiga heima í en þó fundust seiði þorskfi ska, smásíld Clupea harengus, Norðurhöfum. Til ættkvíslarinnar teljast tvær tegundir. stóri mjóni Lumpenus lampretaeformis og beita af línu í Önnur þeirra, ritan, er útbreidd um norðanvert N-Atlants- athugun á Skjálfanda (Sigurður Gunnarsson & Jónbjörn haf, N-Íshafi ð og norðurhluta N-Kyrrahafs. Hin tegundin, Pálsson 1988). Rissa brevirostris, einkennist af stuttum gogg (sbr. Ritan verpur í þéttum byggðum, ýmist á úteyjum og fræðiheitið) og rauðum löppum (af þeim er dregið enska klettadröngum eða í þverhníptum fuglabjörgum fyrir opnu heitið „Red-legged Kittiwake“). Sú gæti sem best kallast hafi og er þá oft með langvíum Uria aalge eða stuttnefjum 1. mynd. Rita Rissa tridactyla. Arnarstapi á Snæfellsnesi, 22. júní 2009. – Daníel Bergmann. Bliki 32: 1-10 – júní 2013 1 2. mynd. Útbreiðsla ritubyggða skv. Viðauka. Stærstu byggðir (>10.000 hreiður) eru táknaðar með ferningi. – Distribution of Kittiwake colonies in Iceland in 2005-2009. The largest colonies (>10,000 nests) are indicated with squares. U. lomvia, og stundum toppskörfum Phalacrocorax borginni North Shields við ósa Tyne á Norðursjávarströnd aristotelis. Ritubyggðir eru breytilegar að stærð, allt frá Englands (Coulson & White 1956, Coulson & Thomas örfáum hreiðrum upp í tugi þúsunda eða fáein hundruð 1985, Coulson 2011). Athuganir Coulsons urðu kveikjan þúsunda. Á síðari árum hafa ritur víða verið rannsakaðar að langtímarannsókn á ritustofninum á þessu svæði og en þær eru vinsælar til rannsókna á stofnvistfræði og í kjölfarið fóru margir aðrir að vinna að hliðstæðum atferli. Það er einkum vegna þess að tegundin er útbreidd rannsóknum, bæði í N-Evrópu, í A-Kanada og í N-Kyrra- og margar byggðir eru aðgengilegar til athugana. Auk þess hafi. Ritan hefur verið mikið rannsökuð víða um gerir ritan sér stórt hreiður, sem hentar vel fyrir talningar Norðurhöf, vegna þess að fremur auðvelt er að kanna og til þess að meta viðkomuna. Til dæmis er auðvelt að varphætti hennar og lýðfræðilega þætti. Telja ýmsir afmarka urpt (fjölda eggja og unga í hreiðri) og um leið fræðingar að ritan sé lykiltegund í því að skýra tengsl einstakar fjölskyldur og fjölskyldusögu. sjófuglastofna og umhverfi s þeirra (Hatch o.fl . 2009) og Ritan vakti snemma áhuga atferlisfræðinga (Paludan því hentug vísitegund á ástand umhverfi s. 1955, Cullen 1957). Hún er skyldust smámáfum eins og dvergmáfi Hydrocoleus minutus og hettumáfi Chroico- Aðferðir cephalus ridibundus, en þeir verpa gjarnan inn til landsins Allar ritubyggðir landsins voru kannaðar á árunum í votlendi en halda til hafs á veturna og lifa þá á svipaðri 2005-2009 (2. mynd). Þessi könnun er endurtekning fæðu og ritan. Rituhreiðrinu svipar til hreiðra þessara á fyrri yfi rlitskönnun, sem gerð var aðallega á árunum tegunda. Það er byggt úr mosa og öðrum votlendisgróðri 1983-1986, og eru aðferðir því að mestu þær sömu og og límt saman með blautum jarðvegi. Á vorin má sjá áður hefur verið lýst. Helsta breytingin felst í því að nú eru ritur fl ytja hreiðurefnið í nefi nu á varpstað í björgum úr teknar stafrænar myndir og talið á þeim í tölvu (Arnþór nálægum votlendum. Nærri ritubyggðunum eru einnig Garðarsson 1995, 1996, 2008). Samhliða úrvinnslu fastir baðstaðir, oftast lítil stöðuvötn eða árósar, en ritan þessarar könnunar voru nokkrar leiðréttingar gerðar á virðist afar sólgin í að drekka ferskt vatn og baða sig í því. úrvinnslu fyrri yfi rlitskönnunar og er sú helst að leiðrétt Ritan afl ar sér fæðu á miðum, sem oft eru langt í burtu frá var lengd Hornbjargs úr 6,2 í 7,2 km. heimilinu. Hún ber ungunum þessa fæðu í kokinu, þannig Fyrir ritu er talningareiningin hreiður, því að yfi r- að ungaeldi ætti ekki að vera eins háð stærð fæðunnar leitt sjást hreiðrin bærilega tilsýndar og á myndum. eins og t.d. hjá kríu Sterna paradisaea og lunda Fratercula Ritubyggðirnar eru í sjávarbjörgum, eyjum, dröngum og arctica, sem bæði eru þekkt af því að bera ungunum síli af skerjum meðfram ströndum landsins og var yfi rleitt beitt hæfi legri stærð í nefi nu. Sókn ritunnar eftir sjófangi, sem skámyndatöku úr fl ugvél sem fl ogið var í lítilli hæð til fl utt er langar leiðir, er sennilegasta ástæðan fyrir lítilli þess að mynda hverja byggð í heild. Nokkur mjög stór urpt. Algengast er að hún verpi aðeins tveimur eggjum fuglabjörg voru þó könnuð á annan hátt og þá mörkuð fremur en þremur, sem er algengasta urptin hjá máfum.

View Full Text

Details

  • File Type
    pdf
  • Upload Time
    -
  • Content Languages
    English
  • Upload User
    Anonymous/Not logged-in
  • File Pages
    76 Page
  • File Size
    -

Download

Channel Download Status
Express Download Enable

Copyright

We respect the copyrights and intellectual property rights of all users. All uploaded documents are either original works of the uploader or authorized works of the rightful owners.

  • Not to be reproduced or distributed without explicit permission.
  • Not used for commercial purposes outside of approved use cases.
  • Not used to infringe on the rights of the original creators.
  • If you believe any content infringes your copyright, please contact us immediately.

Support

For help with questions, suggestions, or problems, please contact us