Bliki Tímarit UM FUGLA

Bliki Tímarit UM FUGLA

Bliki TíMARIT UM FUGLA APRIL 1989 •fl | o | O tímarit um fugla Jo JIEJaIL Nr. 7 - apríl 1989 BLIKI er gefinn út af dýrafræðideild Nátt- BLIKI is published by the Icelandic Museum of Natural History, Department of úrufræðistofnunar Íslands í samvinnu við Zoology, in cooperation with the Icelandic Fuglaverndarfélag Íslands og áhugamenn Society for the Protection of Birds, and bird um fugla. Birtar eru greinar og skýrslur um observers. The primary aim is to act as a forum for previously unpublished material on íslenska fugla ásamt smærri pistlum um ýmislegt er að fuglum lýtur. Icelandic birds, in the form of longer or shorter papers and reports. The main text is in Icelandic, but summaries in English are Ritið kemur út a.m.k. einu sinni á ári. Hvert provided, except for some shorter notes. hefti er verðlagt sérstaklega og innheimt með gíróseðli. Þeir sem þess óska geta látið skrá sig á útsendingarlista og fá þá ritið við útgáfu. The bulletin appears at least once a year. Each issue is priced separately, hence there Ritnefnd Blika skipa: Ævar Petersen (for- is no annual subscription. Those wishing to maður), Arnþór Garðarsson, Erling Ólafsson,receive future issue Gunnlaugus of the bulletinr Pétursson, will b, e Gunnlaugur Þráinsson og Kjartan G. Magnússon. put on the mailing list. Payment is by an invoice or postal giro (account no. 29822-0). Afgreiðsla ritsins er á Náttúrufræðistofnun Editorial board: Ævar Petersen (chairman), Íslands, Laugavegi 105, pósthólf 5320, 125 Arnþór Garðarsson, Erling Ólafsson, Gunn- Reykjavík. Sími (91)-29822. laugur Pétursson, Gunnlaugur Þráinsson, and Kjartan G. Magnússon. Greinar, sem óskast birtar, skulu sendar for- manni ritnefndar á Náttúrufræðistofnun. All enquiries, including potential contributions, should be submitted to the chairman, Höfundar fá 25 sérprent af greinum sínum at the Icelandic Museum of Natural History, endurgjaldslaust. PO Box 5320, 125 Reykjavík, Iceland. Offers of exchange of bird journals, will be considered. Authors are provided with 25 reprints of their contributions, free of charge. Ábyrgðarmaður: Ævar Petersen. Setning: BLIKI. Spaltagerð: Prentsmiðjan Oddi hf. Umbrot: BLIKI / Prentþjónustan hf. Filmugerð: Prentþjónustan hf. Litgreining: Prentþjónustan hf. og Valdimar Sverrisson. Note to foreign readers: The Icelandic letters Ðð, Prentun: GuðjónÓ hf. Þþ, Ææ, Öö and vowels with an acute accent (Áá, Bókband: Bókfell hf. Eé, Íí, Óó, Uú, Yý), are used in all Icelandic and foreign texts. In the references "HEIMILDIR" © 1989 BLIKI Icelandic authors are listed by their Christian ISSN 0256-4181 name, as is customary in Iceland. Forsíðumynd: Súlu- og langvíuvarp í Stóra-Karli við Langanes, 1. júlí 1986 Ljósm. Arnþór Garðarsson Arnþór Garðarsson Yfirlit yfir íslenskar súlubyggðir austan- og austanlands („Austursvæðið"). Við Suðurland eru fjölsetnustu Súlan Sula bassana er stór og áberandi fugl sem verpur í fáum en fjölsetnum byggðum við Norður-Atlantshaf. byggðirnar: Eldey, 14 km suðvestur af Um fjölda súlunnar og fjölgunarsögu Reykjanesi, og fjórar úteyjar Vestmannaeyja, um 130 km austur af Eldey. hennar á undangengnum áratugum hefur mikið verið ritað (sjá t.d. Gurney Stutt er milli súlubyggðanna í Vestmannaeyjum. Syðst er mesta varpið, 1913, Fisher og Vevers 1943-1944, Nelson 1978) og nýlega hefur birst samantekt um stærð alls varpstofnsins í Atlantshafi á árunum 1983-84 (Wanless Súlnasker, um 300 m norðar er Geldungur, 3 km þar norður af er Hellisey og enn 3 km norðar er minnsta varpið, í Brandi. Allar eru byggðir þessar gamalgrónar. Við Norðausturland og Austurland eru þrjár litlar og nýlegar byggðir, Rauðinúpur, Skoruvíkurbjarg og Skrúður. Rauðinúpur er á norðvesturhorni Melrakkasléttu, um 80 km austar er Skoruvíkurbjarg á Langanesi og um 170 1987). Hérlendis hefur lengi verið fylgst km þar fyrir sunnan er eyjan Skrúður. með fjölda súlunnar, og er það ekki síst Um 600 km sjóleið er frá Eldey vestur að þakka Þorsteini Einarssyni (1954, um land að Rauðanúpi og um 340 km 1988) og óbilandi áhuga hans. frá Skrúð suður til Vestmannaeyja. Um Vegna þess hversu hnappdreifð súlan 400 km eru milli Skrúðs og Mykiness í er í varpi, er tiltölulega auðvelt að áætla Færeyjum, en þar er næsta súluvarp er- stærð varpstofnsins og fylgjast með lendis. breytingum á honum. Súlan er því einkar áhugaverð til ýmissa stofnfræðilegra athugana. Til dæmis gæti verið fróðlegt að kanna hvert sambandið er milli fjölda varpfugla í einstökum byggðum og stofnþéttleika á stærri svæðum. Súlan er langlífur fugl, dánartala fullorðinna fugla er sennilega um 5% á ári (Nelson 1978), viðkoman er lítil og því eru breytingar á fjölda hægar. Hugsan- legt er að varpþéttleiki tegunda sem svo Súlubyggðirnar sunnan við landið eru háttar um ráðist fremur af jafnvægi milli í hlýjum sjó. Sjávarhitinn er mjög jafn á innflutnings og útflutnings en af dánartölu. veturna, kringum 5-6°C í desember- apríl, en hámarkið er í ágúst, um 10- 11°C. Við Austurland er miklu kaldara og verður kaldast í apríl um 2°C en hlýjast í ágúst, um 7-8°C (Unnsteinn Stefánsson 1961). Í þessari grein eru birtar nýlegar upp- lýsingar um fjölda og varpútbreiðslu súl- Af súlubyggðunum hefur Eldey jafnan verið torveldust aðgöngu. Súluungar, unnar hér við land. Talningar fóru fram 2-4000 á ári, voru slegnir þar flest ár á með loftmyndatöku 1977-85, en einnig tímabilinu 1894-1939 (Þorsteinn Einarsson1988 ) en eyjan hefur verið friðuð hefur verið reynt að endurmeta eldri allar götur frá 1940 og er nú, ásamt gögn í ljósi nýrra talninga. Surtsey, það friðland íslenskt sem strangastar reglur gilda um. Enn eru Súlubyggðir slegnir súluungar í Vestmannaeyjum, en Íslenskar súlubyggðir (1. mynd) skiptast það eír tvheimilo flokkt samkvæma eftir legut 11, . annargr. lags avega nr. r byggðirnar sunnan- og suðvestanlands 33/1966 um fuglaveiðar og fuglafriðun, („Suðvestursvæðið"), hins vegar norð- Bliki 7: 1-22, april 1989 1. mynd. Núverandi útbreiðsla súlu á Íslandi. Svartir deplar tákna súluvörp, og er stærð þeirra gefin til kynna. Stjörnur sýna setstaði sem ekki eru í nágrenni varpstaða. - Present distribution of the gannet in Iceland. Black dots indicate breeding colonies and their size. Asterisks show resting sites outside vicinity of colonies. - 1. Vestmannaeyjar, 2. Eldey, 3. Rauðinúpur, 4. Skoruvík, 5. Skrúður; a. Ingólfshöfði, b. Dyrhólaey, c. Kerling við Drangey. þar sem kveðið er á um hefðbundnar skerjum Vestmannaeyja, nefnilega nytjar tiltekinna sjófugla. Veiðar þessar Brandi, Súlnaskeri og Geirfuglaskeri. Í fara fram án eftirlits og án þess að opinberarÚtskýringartilraun skýrslu yfir Vestmannaeyjar séu haldnar ru m þær. Á síðari árum hafa súluungar úr Eyjum frá 1843 nefnir séra Jón Austmann verið til sölu í matvöruverslunum í (1938) sömu súlubyggðir og Gissur Pétursson og virðist því frásögn Fabers Reykjavík og er það varla í anda laganna. Enga(1826r ) hefðbundnaónákvæm.r nytjaFaberr ernefniu af r ekki súlu annars staðar við landið og þar súluvarp í Hellisey og hefur e.t.v. misritað Geirfuglasker fyrir Geldungasker njóta egg hennar og ungar því friðunar (sem hann nefnir ekki), en aðrar heimildir eru ekki um súluvarp í Geirfuglaskeri í Vestmannnaeyjum. lögum samkvæmt. Fjögurra súlubyggða í Vestmannaeyjum, í SúlnaskeriFyrrum, varGeldungaskerip súla á Geirfugladrangi, Hellisey, og Brandi, er fyrst getið kringum 1700 (Gissur Pétursson 1938). Faber um 18 km suðvestur af Eldey (Faber (1826) segir að súlur verpi á eftirtöldum 1826, 1827). Árið 1821 urpu súlur í eyjum hér við land: Grímsey, báðum Geirfuglaskeri (Faber 1827), um 13 km Fuglaskerjunum fyrir Suðvesturlandi, suðvestur af Eldey, en í lýsingu frá nefnilega Eldey („Meelsocken") og miðri 18. öld er súluvarps ekki getið þar Geirfuglaskeri, og þremur einangruðum (handrit í Landsbókasafni, Lbs. 44, fol, Guðni Sigurðsson 1961, Arnþór Garð- 2 setjist annars staðar á útskerjum, t.d. á arsson 1984). Talið er að Geirfugladrangur og Geirfuglasker hafi hrunið í Háadrangi við Dyrhólaey (tvær 14. júní jarðhræringum 1830 (sbr. Sigurður Þór- 1986) og í Klofningi við Flatey á Breiða- arinsson 1965). Frá því snemma á öldum firði (ein 5. júní 1975 og nokkrum sinnum sama sumar). og allt fram til 1946 var súluvarp í Grímsey (Finnur Guðmundsson 1953, Þorsteinn Einarsson 1988), 63 km fyrir Aðferðir við talningar vestan Rauðanúp. Á tveimur stöðum Af íslenskum sjófuglum er auðveldast hafa súluvörp komið upp á þessari öld að finna og telja súlur á varpstað. Skrá en horfið aftur: í Kerlingu við Drangey, sú um súluvörp sem hér birtist (Tafla 1) en þar voru 1-2 hreiður 1944-49 (Finnur er því tæmandi. Við talningar í súlubyggðum hef ég eingöngu beitt myndatöku úr lofti. Athuganir þessar voru liður í almennri könnun á fjölda og útbreiðslu íslenskra bjargfugla 1983-1986, Guðmundsson 1950, 1953); og í Máfadrangi við Dyrhólaey, um 100 hreiður en þá voru öll fuglabjörg landsins könnuð og mynduð. Myndirnar voru teknar 11. júlí 1962 (Þorsteinn Einarsson 1973). fríhendis út um opinn flugvélarglugga. Súluvarpið í Máfadrangi stóð stutt við, Flughraði var yfirleitt 130-160 km/klst ég hef svipast þar um úr lofti á síðustu (80-100 mflur) og flughæð oftast um 200 árum og tel víst að þar varp ekki súla m y. s. (600 fet) en fór stundum niður í 1974, 1979 og 1983-84. um 60 m (200 fet) og upp í um 1000 m (3000 fet). Mest var flughæðin þegar Olavius (1780: 46) segir að súluungar myndir voru teknar sem næst lóðrétt af séu teknir á Súlustapa við Hælavíkurbjargstórum á vorinsúlubyggðu. Ég á mfreka ofarn erfitá eyjut mem (Eldey,ð að Súlnaskeri, Geldungi). Myndir voru taka þessa frásögn trúanlega. Að ungarnirtekna r séume teknið rrafknúinn „á vorin"i bendimyndavélr fremu, r til þess að Olavius skrifi hér eftir sögusögnumvenjuleg og gætau meþæðr haf250a mverim ðlins spunnau á 7r 0 mm til þess að skýra örnefnið. Jón Eyjólfsson(eða 6x6 cm) (1952:192filmu. Oftas) segit r vaí sóknarlýsingr notuð u 1847 að fjöldi súluunga hafi fengist fyrrum á pósitíf litskyggnufilma og talið beint af stapanum en nú fáist enginn. Varla hefurskyggnunum í víðsjá se Súlustapm búin vai rrúma gegnð- mörg súluhreiður, a.m.k. miðað við stærð hans nú.

View Full Text

Details

  • File Type
    pdf
  • Upload Time
    -
  • Content Languages
    English
  • Upload User
    Anonymous/Not logged-in
  • File Pages
    76 Page
  • File Size
    -

Download

Channel Download Status
Express Download Enable

Copyright

We respect the copyrights and intellectual property rights of all users. All uploaded documents are either original works of the uploader or authorized works of the rightful owners.

  • Not to be reproduced or distributed without explicit permission.
  • Not used for commercial purposes outside of approved use cases.
  • Not used to infringe on the rights of the original creators.
  • If you believe any content infringes your copyright, please contact us immediately.

Support

For help with questions, suggestions, or problems, please contact us