Ríkisstjórnir 1904–2005

Ríkisstjórnir 1904–2005

Ríkisstjórnir 1904–2005 Heimildir: Helgi Skúli Kjartansson, Ísland á 20. öld. Sögufélag (Reykjavík, 2002). Birt með góðfúslegu leyfi höfundar og útgefanda. – Vefur Stjórnarráðs Íslands (http://raduneyti.is/Rikisstjornartal/) 1.2. 1904–31.3. 1909 Hannes Hafstein (H) 31.3. 1909–14.3. 1911 Björn Jónsson (Se) 14.3. 1911–25.7. 1912 Kristján Jónsson (u) 25.7. 1912–21.7. 1914 Hannes Hafstein (Sa) 21.7. 1914–4.5. 1915 Sigurður Eggerz (Se) 4.5. 1915–4.1. 1917 Einar Arnórsson (Sl) 4 .1. 1917–25.2. 1920 Jón Magnússon, forsætis- og dómsmálaráðherra (H) Björn Kristjánsson, (til 28.8. 1917) fjármálaráðherra (Sþ) Sigurður Jónsson, atvinnumálaráðherra (F) Sigurður Eggerz, (frá 28.8. 1917) fjármálaráðherra (Sþ) 25.2. 1920–7.3. 1922 Jón Magnússon, forsætis- og dómsmálaráðherra (H) Magnús Guðmundsson, fjármálaráðherra og (frá 2.1. 1922) atvinnumálaráðherra (u) Pétur Jónsson, (d. 2.1. 1922) atvinnumálaráðherra (H) 7.3. 1922–22.3. 1924 Sigurður Eggerz, forsætis- og dómsmálaráðherra (Sþ) Klemens Jónsson, atvinnumálaráðherra og (frá 18.4. 1923) fjármálaráðherra (u/F) Magnús Jónsson, (til 18.4. 1923) fjármálaráðherra (u) 22.3. 1924–8.7. 1926 Jón Magnússon, forsætis- og dómsmálaráðherra (d. 23.6. 1926) (Í) Jón Þorláksson, fjármálaráðherra (Í) Magnús Guðmundsson, atvinnumálaráðherra og (frá 23.6 1926) forsætisráðherra (Í) 8.7. 1926–28.8. 1927 Jón Þorláksson, forsætis- og fjármálaráðherra (Í) Magnús Guðmundsson, atvinnumála- og dómsmálaráðherra (Í) 2 28.8. 1927–3.6. 1932 Tryggvi Þórhallsson, forsætisráðherra og (nema 20.4. til 20.8. 1931) atvinnumálaráðherra, um skeið einnig fjármála- og dómsmálaráðherra (F) Jónas Jónsson frá Hriflu, (nema 20.4. 1931 til 20.8. 1931) dómsmálaráðherra (F) Magnús Kristjánsson, (d. 8.12. 1928) fjármálaráðherra (F) Einar Árnason, (frá 7.3. 1929 til 20.4. 1931) fjármálaráðherra (F) Sigurður Kristinsson, (frá 20.4. til 20.8. 1931) atvinnumálaráðherra (F) Ásgeir Ásgeirsson, (frá 20.8. 1931) fjármálaráðherra (F) 3.6. 1932–28.7. 1934 Ásgeir Ásgeirsson, forsætis- og fjármálaráðherra (F) Magnús Guðmundsson, (nema 14.11. til 23.12. 1932) dómsmálaráðherra (S) Þorsteinn Briem, atvinnumála-, kirkju- og menntamálaráðherra (F) Ólafur Thors, (frá 14.11. til 23.12. 1932) dómsmálaráðherra (S) 28.7. 1934–17.4. 1939 Hermann Jónasson, forsætis- og dómsmálaráðherra (F) Eysteinn Jónsson, fjármálaráðherra (F) Haraldur Guðmundsson, (til 20.3. 1938) atvinnumála- og menntamálaráðherra (A) Skúli Guðmundsson, (frá 2.4. 1938) atvinnumálaráðherra (F) 17.4. 1939–16.5. 1942 Hermann Jónasson, forsætis- og dómsmálaráðherra (F) Eysteinn Jónson, viðskiptaráðherra (F) Jakob Möller, fjármálaráðherra (S) Ólafur Thors, atvinnumálaráðherra, síðar einnig utanríkisráðherra (S) Stefán Jóh. Stefánsson, (til 17. jan. 1942) utanríkis- og félagsmálaráðherra (A) 16.5. 1942–16.12. 1942 Ólafur Thors, forsætis- og utanríkisráðherra (S) Jakob Möller, fjármála- og dómsmálaráðherra (S) Magnús Jónsson, atvinnumálaráðherra (S) 16.12. 1942–21.10. 1944 utanþingsstjórn Björn Þórðarson, forsætis-, heilbrigðismálaráðherra og (frá. 19.4. 1943) félagsmálaráðherra og (frá 21.9. 1944) dómsmálaráðherra Vilhjálmur Þór, utanríkis- og atvinnumálaráðherra Björn Ólafsson, fjármálaráðherra Einar Arnórsson, (til 21.9. 1944) dómsmálaráðherra Jóhann Sæmundsson, (frá 22.12. 1942 til 19.4. 1943) félagsmálaráðherra 21.10. 1944–4.2. 1947 Ólafur Thors, forsætis- og utanríkisráðherra (S) Áki Jakobsson, atvinnumálaráðherra (Sós.) Brynjólfur Bjarnason, menntamálaráðherra (Sós.) Emil Jónsson, samgönguráðherra (A) Finnur Jónsson, félagsmála- og dómsmálaráðherra (A) Pétur Magnússon, fjármála-, viðskipta- og landbúnaðarráðherra (S) 4.2. 1947–6.12. 1949 Stefán Jóhann Stefánsson, forsætis- og félagsmálaráðherra (A) Bjarni Benediktsson, utanríkis- og dómsmálaráðherra (S) Bjarni Ásgeirsson, landbúnaðarráðherra (F) 3 Emil Jónsson, viðskipta-, iðnaðar- og samgönguráðherra (A) Eysteinn Jónsson, menntamálamálaráðherra (F) Jóhann Þ. Jósefsson, fjármála- og sjávarútvegsráðherra (S) 6.12. 1949–14.3. 1950 Ólafur Thors, forsætis- og félagsmálaráðherra (S) Bjarni Benediktsson, utanríkis-, dómsmála- og menntamálaráðherra (S) Björn Ólafsson, fjármála- og viðskiptaráðherra (S) Jóhann Þ. Jósefsson, atvinnumálaráðherra (S) Jón Pálmason, landbúnaðarráðherra (S) 14.3. 1950–11.9. 1953 Steingrímur Steinþórsson, forsætis- og félagsmálaráðherra (F) Bjarni Benediktsson, utanríkis- og dómsmálaráðherra (S) Björn Ólafsson, menntamála- og viðskiptaráðherra (S) Eysteinn Jónsson, fjármálaráðherra (F) Hermann Jónasson, landbúnaðarráðherra (F) Ólafur Thors, atvinnumálaráðherra (S) 11.9. 1953–24.7. 1956 Ólafur Thors, forsætis- og atvinnumálaráðherra (S) Kristinn Guðmundsson, utanríkisráðherra (F) Bjarni Benediktsson, dómsmála- og menntamálaráðherra (F) Eysteinn Jónsson, (nema 14.4. til 4.9. 1954) fjármálaráðherra (F) Ingólfur Jónsson, viðskiptaráðherra (S) Steingrímur Steinþórsson, landbúnaðar- og félagsmálaráðherra (F) Skúli Guðmundsson, (frá 14.4. 1954 til 8.9. 1954) fjármálaráðherra (F) 24.7. 1956–23.12. 1958 Hermann Jónasson, forsætis-, landbúnaðar- og dómsmálaráðherra (F) Guðmundur Í. Guðmundsson, (frá 17.10. 1956) utanríkisráðherra (A) Eysteinn Jónsson, fjármálaráðherra (F) Gylfi Þ. Gíslason, menntamála- og iðnaðarráðherra (A) Hannibal Valdimarsson, félagsmálaráðherra (Abl.) Lúðvík Jósefsson, sjávarútvegs- og viðskiptaráðherra (Abl.) Emil Jónsson, (frá 3.8. 1956 til 17.10. 1956) utanríkisráðherra (A) 23.12. 1958–20.11. 1959 Emil Jónsson, forsætis-, samgöngu- og sjávarútvegsráðherra (A) Guðmundur Í. Guðmundsson, utanríkis- og fjármálaráðherra (A) Friðjón Skarphéðinsson, dómsmála-, landbúnaðar- og félagsmálaráðherra (A) Gylfi Þ. Gíslason, menntamála-, iðnaðar- og viðskiptaráðherra (A) 20.11. 1959–14.11. 1963 Ólafur Thors, (nema 14.9. til 31.12. 1961) forsætisráðherra (S) Guðmundur Í. Guðmundsson, utanríkisráðherra (A) Bjarni Benediktsson, dómsmálaráðherra og (frá 14.9. til 31.12. 1961) forsætisráðherra (S) Emil Jónsson, sjávarútvegs- og félagsmálaráðherra (A) Gunnar Thoroddsen, fjármálaráðherra (S) Gylfi Þ. Gíslason, menntamála- og viðskiptaráðherra (A) Ingólfur Jónsson, landbúnaðar- og samgönguráðherra (S) Jóhann Hafstein, (frá 14.9. til 31.12. 1961) dómsmálaráðherra (S) 14.11. 1963–10.7. 1970 4 Bjarni Benediktsson, (d. 10.7. 1970) forsætisráðherra (S) Guðmundur Í. Guðmundsson, (til 31.8. 1965) utanríkisráðherra (A) Emil Jónsson, (til 31.8. 1965) sjávarútvegs- og félagsmálaráðherra og (frá 31.8. 1965) utanríkisráðherra (A) Gunnar Thoroddsen, (til 8.5. 1965) fjármálaráðherra (S) Gylfi Þ. Gíslason, menntamála- og viðskiptaráðherra (A) Ingólfur Jónsson, samgönguráðherra (S) Jóhann Hafstein, dómsmála-, heilbrigðis- og iðnaðarráðherra (S) Magnús Jónsson, (frá 8.5. 1965) fjármálaráðherra (S) Eggert G. Þorsteinsson, (frá 31.8. 1965) sjávarútvegs- og félagsmálaráðherra (A) 10.7. 1970–14.7. 1971 Jóhann Hafstein, forsætis- og iðnaðarráðherra (S) Emil Jónsson, utanríkis- og félagsmálaráðherra (A) Gylfi Þ. Gíslason, menntamála- og viðskiptaráðherra (A) Ingólfur Jónsson, landbúnaðar- og samgönguráðherra (S) Magnús Jónsson, fjármálaráðherra (S) Eggert G. Þorsteinsson, sjávarútvegs- og heilbrigðisráðherra (A) Auður Auðuns, dómsmálaráðherra (S) 14.7. 1971–28.8. 1974 Ólafur Jóhannesson, forsætis- og dómsmálaráðherra (F) Einar Ágústsson, utanríkisráðherra (F) Halldór E. Sigurðsson, fjármála- og landbúnaðarráðherra (F) Hannibal Valdimarsson, (til 16.7. 1973) félagsmála- og samgönguráðherra (SFV) Lúðvík Jósefsson, sjávarútvegs- og viðskiptaráðherra (Abl.) Magnús Kjartansson, heilbrigðis- og iðnaðarráðherra (Abl.) Magnús Torfi Ólafsson, menntamálaráðherra og (frá 6.5. 1974) félagsmála- og samgönguráðherra (SFV) Björn Jónsson, (frá 16.7. 1973 til 6.5. 1974) félagsmála- og samgönguráðherra (SFV) 28.8. 1974–1.9. 1978 Geir Hallgrímsson, forsætisráðherra (S) Einar Ágústsson, utanríkisráðherra (F) Ólafur Jóhannesson, dómsmála- og viðskiptaráðherra (F) Gunnar Thoroddsen, iðnaðar- og félagsmálaráðherra (S) Halldór E. Sigurðsson, landbúnaðar- og samgönguráðherra (F) Matthías Á. Mathiesen, fjármálaráðherra (S) Vilhjálmur Hjálmarsson, menntamálaráðherra (F) Matthías Bjarnason, sjávarútvegs- og heilbrigðisráðherra (S) 1.9. 1978–15.10. 1979 Ólafur Jóhannesson, forsætisráðherra (F) Benedikt Gröndal, utanríkisráðherra (A) Hjörleifur Guttormsson, iðnaðarráðherra (Abl.) Kjartan Jóhannsson, sjávarútvegsráðherra (A) Magnús H. Magnússon, félagsmála- og heilbrigðisráðherra (A) Ragnar Arnalds, menntamála- og samgönguráðherra (Abl.) Svavar Gestsson, viðskiptaráðherra (Abl.) Steingrímur Hermannsson, landbúnaðar- og dómsmálaráðherra (F) Tómas Árnason, fjármálaráðherra (F) 15.10. 1979–8.2. 1980 Benedikt Gröndal, forsætis- og utanríkisráðherra (A) Bragi Sigurjónsson, landbúnaðar- og iðnaðarráðherra (A) 5 Kjartan Jóhannsson, sjávarútvegs- og viðskiptaráðherra (A) Magnús H. Magnússon, félagsmála-, heilbrigðis- og samgönguráðherra (A) Sighvatur Björgvinsson, fjármálaráðherra (A) Vilmundur Gylfason, menntamála- og dómsmálaráðherra (A) 8.2. 1980–26.5. 1983 Gunnar Thoroddsen, forsætisráðherra (S) Ólafur Jóhannesson, utanríkisráðherra (F) Friðjón Þórðarson, dómsmálaráðherra (S) Hjörleifur Guttormsson, iðnaðarráðherra (Abl.) Ingvar Gíslason, menntamálaráðherra (F) Pálmi Jónsson, landbúnaðarráðherra (S) Ragnar Arnalds, fjármálaráðherra (Abl.) Steingrímur Hermannsson, sjávarútvegs- og samgönguráðherra (F) Svavar Gestsson, heilbrigðis- og félagsmálaráðherra (Abl.) Tómas Árnason, viðskiptaráðherra (F) 26.5. 1983–8.7. 1987 Steingrímur Hermannsson, forsætisráðherra (F) Geir Hallgrímsson, (til 24.1. 1986) utanríkisráðherra (S) Albert Guðmundsson, (til 16.10. 1985) fjármálaráðherra og (frá 16.10.

View Full Text

Details

  • File Type
    pdf
  • Upload Time
    -
  • Content Languages
    English
  • Upload User
    Anonymous/Not logged-in
  • File Pages
    8 Page
  • File Size
    -

Download

Channel Download Status
Express Download Enable

Copyright

We respect the copyrights and intellectual property rights of all users. All uploaded documents are either original works of the uploader or authorized works of the rightful owners.

  • Not to be reproduced or distributed without explicit permission.
  • Not used for commercial purposes outside of approved use cases.
  • Not used to infringe on the rights of the original creators.
  • If you believe any content infringes your copyright, please contact us immediately.

Support

For help with questions, suggestions, or problems, please contact us