30.1.2020 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 5/347

REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) 2016/1067 2020/EES/5/42

frá 1. júlí 2016

um breytingu á III. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 110/2008 um skilgreiningu, lýsingu, kynningu, merkingu og vernd landfræðilegra merkinga á brenndum drykkjum (*)

FRAMKVÆMDASTJÓRN EVRÓPUSAMBANDSINS HEFUR,

með hliðsjón af sáttmálanum um starfshætti Evrópusambandsins,

með hliðsjón af reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 110/2008 frá 15. janúar 2008 um skilgreiningu, lýsingu, kynningu, merkingu og vernd landfræðilegra merkinga á brenndum drykkjum og niðurfellingu á reglugerð ráðsins (EBE) nr. 1576/89 (1), einkum 3. mgr. 20. gr.,

og að teknu tilliti til eftirfarandi:

1) Samkvæmt 1. mgr. 20. gr. reglugerðar (EB) nr. 110/2008 skulu aðildarríkin leggja fyrir framkvæmdastjórnina tækniskjal fyrir hverja gildandi landfræðilega merkingu sem skráð er í III. viðauka við reglugerð (EB) nr. 110/2008 eigi síðar en 20. febrúar 2015.

2) Fram til 20. febrúar 2015 bárust framkvæmdastjórninni tækniskjöl fyrir 243 landfræðilegar merkingar af 330 gildandi landfræðilegum merkingum. Engin tækniskjöl voru lögð fram vegna hinna 87 gildandi landfræðilegu merkinganna innan gefins frests.

3) Í samræmi við 3. mgr. 20. gr. reglugerðar (EB) nr. 110/2008 ætti að fjarlægja þessar 87 gildandi landfræðilegar merkingar úr III. viðauka við reglugerðina ef engin tækniskjöl hafa verið lögð fyrir framkvæmdastjórnina vegna þeirra fyrir 20. febrúar 2015.

4) Hinar 243 gildandi landfræðilegu merkingarnar þar sem tækniskjöl hafa verið lögð fram fyrir 20. febrúar 2015 skulu fyrst um sinn vera áfram í III. viðauka við reglugerð (ESB) nr. 110/2008. Í samræmi við 9. gr. framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 716/2013 (2) mun framkvæmdastjórnin meta hvort tækniskjölin sem lögð voru fram vegna þeirra landfræðilegu merkinga uppfylli kröfurnar sem mælt er fyrir um í 1. mgr. 15. gr. reglugerðar (EB) |nr. 110/2008.

5) Í ljósi framangreinds ætti viðaukinn við þessa reglugerð að koma í stað III. viðauka við reglugerð (EB) nr. 110/2008.

6) Því ætti að breyta reglugerð (EB) nr. 110/2008 til samræmis við það.

7) Ráðstafanirnar, sem kveðið er á um í þessari reglugerð, eru í samræmi við álit nefndarinnar um brennda drykki.

(*) Þessi ESB-gerð birtist í Stjtíð. ESB L 178, 2.7.2019, bls. 1. Hennar var getið í ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 299/2019 frá 13. desember 2019 um breytingu á II. viðauka (Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun) við EES-samninginn (bíður birtingar). (1) Stjtíð. ESB L 39, 13.2.2008, bls. 16. (2) Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 716/2013 frá 25. júlí 2013 um reglur vegna beitingar reglugerðar Evrópu- þingsins og ráðsins (EB) nr. 110/2008 um skilgreiningu, lýsingu, kynningu, merkingu og vernd landfræðilegra merkinga á brenndum drykkjum (Stjtíð. ESB L 201, 26.7.2013, bls. 21). Nr. 5/348 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins 30.1.2020

SAMÞYKKT REGLUGERÐ ÞESSA:

1. gr.

Í stað III. viðauka við reglugerð (EB) nr. 110/2008 kemur viðaukinn við þessa reglugerð.

2. gr.

Reglugerð þessi öðlast gildi á þriðja degi eftir að hún birtist í Stjórnartíðindum Evrópusambandsins.

Reglugerð þessi er bindandi í heild sinni og gildir í öllum aðildarríkjunum án frekari lögfestingar.

Gjört í Brussel 1. júlí 2016.

Fyrir hönd framkvæmdastjórnarinnar,

Jean-Claude JUNCKER forseti.

30.1.2020 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 5/349

VIÐAUKI

„III. VIÐAUKI

LANDFRÆÐILEGAR MERKINGAR

Upprunaland (nákvæmri, landfræðilegri Vöruflokkur Landfræðileg merking staðsetningu er lýst í tækniskjalinu) 1. Romm

Rhum de la Martinique Frakkland

Rhum de la Guadeloupe Frakkland

Rhum de la Réunion Frakkland

Rhum de la Guyane Frakkland

Rhum de sucrerie de la Baie du Galion Frakkland

Rhum des Antilles françaises Frakkland

Rhum des départements français d'outre-mer Frakkland

Rum da Madeira Portúgal

Ron de Guatemala Gvatemala

2. /Whiskey

Scotch Whisky Breska konungsríkið (Skotland):

Irish Whiskey/Uisce Beatha Eireannach/Irish Írland Whisky (1)

Whisky breton/Whisky de Bretagne Frakkland

Whisky alsacien/Whisky d'Alsace Frakkland

3. Kornbrennivín

Korn/Kornbrand Þýskaland, Austurríki, Belgía (samfélag þýskumælandi íbúa)

Münsterländer /Kornbrand Þýskaland

Sendenhorster Korn/Kornbrand Þýskaland

Emsländer Korn/Kornbrand Þýskaland

Haselünner Korn/Kornbrand Þýskaland

Hasetaler Korn/Kornbrand Þýskaland

Samanė Litáen

4. Brennd vín

Eau-de-vie de Frakkland

Eau-de-vie des Charentes Frakkland

Cognac Frakkland (Við söluheitið „Cognac“ má bæta eftirfarandi hugtökum: — Fine — Grande Fine Champagne — Grande Champagne — Petite Fine Champagne Nr. 5/350 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins 30.1.2020

Upprunaland (nákvæmri, landfræðilegri Vöruflokkur Landfræðileg merking staðsetningu er lýst í tækniskjalinu)

— Petite Champagne — Fine Champagne — Borderies — Fins Bois — Bons Bois)

Fine Bordeaux Frakkland

Fine de Bourgogne Frakkland

Armagnac Frakkland (Við söluheitið „“ má bæta eftirfarandi hugtökum: — Bas-Armagnac — Haut-Armagnac — Armagnac-Ténarèze — Blanche Armagnac)

Eau-de-vie de vin de la Marne Frakkland

Eau-de-vie de vin originaire du Bugey Frakkland

Eau-de-vie de vin des Côtes-du-Rhône Frakkland

Eau-de-vie de Faugères/Faugères Frakkland

Eau-de-vie de vin originaire du Languedoc Frakkland

Aguardente de Vinho Douro Portúgal

Aguardente de Vinho Ribatejo Portúgal

Aguardente de Vinho Alentejo Portúgal

Aguardente de Vinho da Região dos Vinhos Portúgal Verdes

Aguardente de Vinho Lourinhã Portúgal

Сунгурларска гроздова ракия/Гроздова Búlgaría ракия от Сунгурларе/Sungurlarska grozdova rakya/Grozdova rakya frá Sungurlare

Сливенска перла (Сливенска гроздова Búlgaría ракия/Гроздова ракия от Сливен)/Slivenska perla (Slivenska grozdova rakya/Grozdova rakya frá Sliven)

Стралджанска Мускатова Búlgaría ракия/Мускатова ракия от Стралджа/Straldjanska Muscatova rakya/Muscatova rakya frá Straldja

Поморийска гроздова ракия/Гроздова Búlgaría ракия от Поморие/Pomoriyska grozdova rakya/Grozdova rakya frá Pomorie 30.1.2020 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 5/351

Upprunaland (nákvæmri, landfræðilegri Vöruflokkur Landfræðileg merking staðsetningu er lýst í tækniskjalinu) Бургаска Мускатова ракия/Мускатова Búlgaría ракия от Бургас/Bourgaska Muscatova rakya/Muscatova rakya frá Bourgas Сухиндолска гроздова ракия/Гроздова Búlgaría ракия от Сухиндол/Suhindolska grozdova rakya/Grozdova rakya frá Suhindol Карловска гроздова ракия/Гроздова Ракия Búlgaría от Карлово/Karlovska grozdova rakya/Grozdova Rakya frá Karlovo Vinars Târnave Rúmenía Vinars Vaslui Rúmenía Vinars Murfatlar Rúmenía Vinars Vrancea Rúmenía Vinars Segarcea Rúmenía 5. /Weinbrand Brandy de Jerez Spánn Brandy del Penedés Spánn Brandy italiano Ítalía Deutscher Weinbrand Þýskaland Wachauer Weinbrand Austurríki Pfälzer Weinbrand Þýskaland 6. Þrúguhratsbrennivín Marc de Champagne/Eau-de-vie de marc de Frakkland Champagne Marc de Bourgogne/Eau-de-vie de marc de Frakkland Bourgogne Marc du Bugey/Eau-de-vie de marc originaire Frakkland de Bugey Marc de Savoie/Eau-de-vie de marc Frakkland originaire de Savoie Marc des Côtes-du-Rhône/Eau-de-vie de marc Frakkland des Côtes du Rhône Marc de Provence/Eau-de-vie de marc Frakkland originaire de Provence Marc du Languedoc/Eau-de-vie de marc Frakkland originaire du Languedoc Marc d'Alsace Gewürztraminer Frakkland Marc d'Auvergne Frakkland Marc du Jura Frakkland Aguardente Bagaceira Bairrada Portúgal Aguardente Bagaceira Alentejo Portúgal Aguardente Bagaceira da Região dos Vinhos Portúgal Verdes Nr. 5/352 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins 30.1.2020

Upprunaland (nákvæmri, landfræðilegri Vöruflokkur Landfræðileg merking staðsetningu er lýst í tækniskjalinu) de Galicia Spánn Ítalía Grappa di Barolo Ítalía Grappa piemontese/Grappa del Piemonte Ítalía Grappa lombarda/Grappa di Lombardia Ítalía Grappa trentina/Grappa del Trentino Ítalía Grappa friulana/Grappa del Friuli Ítalía Grappa veneta/Grappa del Veneto Ítalía Südtiroler Grappa/Grappa dell'Alto Adige Ítalía Grappa siciliana/Grappa di Sicilia Ítalía Grappa di Marsala Ítalía Τσικουδιά/ Grikkland Τσικουδιά Κρήτης/Tsikoudia frá Krít Grikkland Τσίπουρο/ Grikkland Τσίπουρο Μακεδονίας/Tsipouro frá Grikkland Makedóníu Τσίπουρο Θεσσαλίας/Tsipouro frá Þessalíu Grikkland Τσίπουρο Τυρνάβου/Tsipouro frá Tyrnavos Grikkland Ζιβανία/Τζιβανία/Ζιβάνα/ Kýpur Törkölypálinka Ungverjaland 9. Ávaxtabrennivín Schwarzwälder Kirschwasser Þýskaland Schwarzwälder Mirabellenwasser Þýskaland Schwarzwälder Williamsbirne Þýskaland Schwarzwälder Zwetschgenwasser Þýskaland Fränkisches Zwetschgenwasser Þýskaland Fränkisches Kirschwasser Þýskaland Fränkischer Obstler Þýskaland Mirabelle de Lorraine Frakkland d'Alsace Frakkland Quetsch d'Alsace Frakkland Framboise d'Alsace Frakkland Mirabelle d'Alsace Frakkland Kirsch de Fougerolles Frakkland Südtiroler Williams/Williams dell'Alto Adige Ítalía Südtiroler Marille/Marille dell'Alto Adige Ítalía Südtiroler Kirsch/Kirsch dell'Alto Adige Ítalía Südtiroler Zwetschgeler/Zwetschgeler Ítalía dell'Alto Adige Südtiroler Obstler/Obstler dell'Alto Adige Ítalía 30.1.2020 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 5/353

Upprunaland (nákvæmri, landfræðilegri Vöruflokkur Landfræðileg merking staðsetningu er lýst í tækniskjalinu) Südtiroler Gravensteiner/Gravensteiner Ítalía dell'Alto Adige Südtiroler Golden Delicious/Golden Delicious Ítalía dell'Alto Adige Williams friulano/Williams del Friuli Ítalía Sliwovitz del Veneto Ítalía Sliwovitz del Friuli-Venezia Giulia Ítalía Distillato di mele trentino/Distillato di mele Ítalía del Trentino Williams trentino/Williams del Trentino Ítalía Sliwovitz trentino/Sliwovitz del Trentino Ítalía Aprikot trentino/Aprikot del Trentino Ítalía Medronho do Algarve Portúgal Kirsch Friulano/Kirschwasser Friulano Ítalía Kirsch Trentino/Kirschwasser Trentino Ítalía Kirsch Veneto/Kirschwasser Veneto Ítalía Wachauer Marillenbrand Austurríki Szatmári Szilvapálinka Ungverjaland Kecskeméti Barackpálinka Ungverjaland Békési Szilvapálinka Ungverjaland Szabolcsi Almapálinka Ungverjaland Gönci Barackpálinka Ungverjaland Pálinka Ungverjaland, Austurríki (fyrir apríkósubrennivín sem eingöngu er framleitt í þessum sambandslöndum: Niederösterreich, Burgenland, Steiermark, Wien) Újfehértói meggypálinka Ungverjaland Brinjevec Slóvenía Dolenjski sadjevec Slóvenía Троянска сливова ракия/Сливова ракия от Búlgaría Троян/Troyanska slivova rakya/Slivova rakya frá Troyan Ловешка сливова ракия/Сливова ракия от Búlgaría Ловеч/Loveshka slivova rakya/Slivova rakya frá Lovech Pălincă Rúmenía Ţuică Zetea de Medieşu Aurit Rúmenía Ţuică de Argeş Rúmenía Horincă de Cămârzana Rúmenía Hrvatska loza Króatía Hrvatska stara šljivovica Króatía Slavonska šljivovica Króatía (2) Perú Nr. 5/354 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins 30.1.2020

Upprunaland (nákvæmri, landfræðilegri Vöruflokkur Landfræðileg merking staðsetningu er lýst í tækniskjalinu)

10. Eplabrennivín og perubrennivín

Calvados Frakkland

Calvados Pays d'Auge Frakkland

Calvados Domfrontais Frakkland

Eau-de-vie de cidre de Bretagne Frakkland

Eau-de-vie de cidre de Normandie Frakkland

Eau-de-vie de poiré de Normandie Frakkland

Eau-de-vie de cidre du Maine Frakkland

Aguardiente de sidra de Asturias Spánn

Somerset Brandy (3) Bretland

15.

Svensk Vodka/Sænskt vodka Svíþjóð

Suomalainen Vodka/Finsk Vodka/Finnskt Finnland vodka

Polska Wódka/Pólskt vodka Pólland

Originali lietuviška degtinė/Upprunalegt, Litáen litháískt vodka

Eistneskt vodka Eistland

17. Geist

Schwarzwälder Þýskaland

18. Maríuvandarbrennivín

Bayerischer Gebirgsenzian Þýskaland

Südtiroler Enzian/Genziana dell'Alto Adige Ítalía

Genziana trentina/Genziana del Trentino Ítalía

19. Brenndir drykkir, bragðbættir með einiberjum

Genièvre//Genever Belgía, Holland, Frakkland (sýslurnar Nord (59) og Pas-de-Calais (62)), Þýskaland (sambandslöndin Nordrhein- Westfalen og Niedersachsen)

Genièvre de grains/Graanjenever/ Belgía, Holland, Frakkland (sýslurnar Graangenever Nord (59) og Pas-de-Calais (62))

Jonge jenever/jonge genever Belgía, Holland

Oude jenever/oude genever Belgía, Holland

Hasseltse jenever/Hasselt Belgía (Hasselt, Zonhoven, Diepenbeek) 30.1.2020 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 5/355

Upprunaland (nákvæmri, landfræðilegri Vöruflokkur Landfræðileg merking staðsetningu er lýst í tækniskjalinu)

Balegemse jenever Belgía (Balegem)

O' de Flander-Oost-Vlaamse Graanjenever Belgía (Oost-Vlaanderen)

Peket-Pekêt/Pèket-Pèkèt de Wallonie Belgía (Région wallonne)

Genièvre Flandres Artois Frakkland (sýslurnar Nord (59) og Pas- de-Calais (62))

Ostfriesischer Korngenever Þýskaland

Steinhäger Þýskaland

Gin de Mahón Spánn

Vilniaus Džinas/Vilnius Litáen

Spišská borovička Slóvakía

24. /aquavit

Svensk Aquavit/Svensk Akvavit/Sænskt ákavíti Svíþjóð

25. Brenndir drykkir, bragðbættir með anísfræi

Anís Paloma Monforte del Cid Spánn

Hierbas de Mallorca Spánn

Hierbas Ibicencas Spánn

Chinchón Spánn

Janeževec Slóvenía

29. Eimað anis

Ouzo/Ούζο Kýpur, Grikkland

Ούζο Μυτιλήνης/ frá Mitilene Grikkland

Ούζο Πλωμαρίου/Ouzo frá Plomari Grikkland

Ούζο Καλαμάτας/Ouzo frá Kalamata Grikkland

Ούζο Θράκης/Ouzo frá Þrakíu Grikkland

Ούζο Μακεδονίας/Ouzo frá Makedóníu Grikkland

30. Beiskir brenndir drykkir eða bitter

Rheinberger Kräuter Þýskaland

Trejos devynerios Litáen

Slovenska travarica Slóvenía Nr. 5/356 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins 30.1.2020

Upprunaland (nákvæmri, landfræðilegri Vöruflokkur Landfræðileg merking staðsetningu er lýst í tækniskjalinu)

31. Bragðbætt vodka

Kryddjurtavodka frá Norður-Podlasie Pólland sléttunni, bragðbætt með kjarna úr reyrgresi/Wódka ziołowa z Niziny Północnopodlaskiej aromatyzowana ekstraktem z trawy żubrowej

Polska Wódka/Pólskt vodka (4) Pólland

Originali lietuviška degtinė/Upprunalegt Litáen litháískt vodka (4)

32. Líkjör

Berliner Kümmel Þýskaland

Hamburger Kümmel Þýskaland

Münchener Kümmel Þýskaland

Chiemseer Klosterlikör Þýskaland

Bayerischer Kräuterlikör Þýskaland

Irish Cream (5) Írland

Palo de Mallorca Spánn

Mirto di Sardegna Ítalía

Liquore di limone di Sorrento Ítalía

Liquore di limone della Costa d'Amalfi Ítalía

Genepì del Piemonte Ítalía

Genepì della Valle d'Aosta Ítalía

Benediktbeurer Klosterlikör Þýskaland

Ettaler Klosterlikör Þýskaland

Ratafia de Champagne Frakkland

Ratafia catalana Spánn

Suomalainen Marjalikööri/Suomalainen Finnland Hedelmälikööri/Finsk Bärlikör/Finsk Fruktlikör/ Finnskur berjalíkjör/Finnskur ávaxtalíkjör

Mariazeller Magenlikör Austurríki

Steinfelder Magenbitter Austurríki

Wachauer Marillenlikör Austurríki

Jägertee/Jagertee/Jagatee Austurríki

Hüttentee Þýskaland

Polish Cherry Pólland

Karlovarská Hořká Tékkland 30.1.2020 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 5/357

Upprunaland (nákvæmri, landfræðilegri Vöruflokkur Landfræðileg merking staðsetningu er lýst í tækniskjalinu) Pelinkovec Slóvenía

Blutwurz Þýskaland

Cantueso Alicantino Spánn

Licor café de Galicia Spánn

Licor de hierbas de Galicia Spánn

Génépi des Alpes/Genepì degli Alpi Frakkland, Ítalía

Μαστίχα Χίου/Masticha frá Chios Grikkland

Κίτρο Νάξου/Kitro frá Naxos Grikkland

Κουμκουάτ Κέρκυρας/Koum Kouat frá Korfú Grikkland

Τεντούρα/Tentoura Grikkland

Poncha da Madeira Portúgal

Hrvatski pelinkovac Króatía

34. Crème de cassis

Cassis de Bourgogne Frakkland

Cassis de Dijon Frakkland

Cassis de Saintonge Frakkland

37a. Brenndur drykkur, bragðbættur Pacharán navarro Spánn með þyrniplómum eða Pacharán

39. Maraschino/Marrasquino/ Zadarski maraschino Króatía Maraskino

40. Nocino

Nocino di Modena Ítalía

Orehovec Slóvenía

Aðrir brenndir drykkir

Pommeau de Bretagne Frakkland

Pommeau du Maine Frakkland

Pommeau de Normandie Frakkland

Svensk Punsch/Swedish Punch Svíþjóð

Inländerrum Austurríki

Bärwurz Þýskaland

Aguardiente de hierbas de Galicia Spánn

Aperitivo Café de Alcoy Spánn

Herbero de la Sierra de Mariola Spánn

Königsberger Bärenfang Þýskaland

Ostpreußischer Bärenfang Þýskaland Nr. 5/358 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins 30.1.2020

Upprunaland (nákvæmri, landfræðilegri Vöruflokkur Landfræðileg merking staðsetningu er lýst í tækniskjalinu) Ronmiel de Canarias Spánn Genièvre aux fruits/Vruchtenjenever/Jenever Belgía, Holland (Niðurland), Þýskaland met vruchten/Fruchtgenever (þýsku sambandslöndin Nordhrein- Westfalen og Niedersachsen) Domači rum Slóvenía Irish Poteen/Irish Poitín Írland Trauktinė Litáen Trauktinė Palanga Litáen Trauktinė Dainava Litáen Hrvatska travarica Króatía (1) Landfræðilega merkingin /Uisce Beatha Eireannach/Irish Whisky nær til whiskys/whiskeys sem framleitt er á Írlandi og Norður-Írlandi. (2) Verndun landfræðilegu merkingarinnar Pisco samkvæmt þessari reglugerð hefur ekki áhrif á notkun heitisins Pisco þegar um er að ræða vörur, upprunnar í Chile (Síle), sem eru verndaðar samkvæmt samstarfssamningnum milli Sambandsins og Chile (Síle) frá 2002. (3) Landfræðilegu merkingunni Somerset Cider Brandy skal fylgja söluheitið „eplabrennivín“. (4) Á merkimiða þessarar vöru verður að koma fram söluheitið „bragðbætt vodka“. Heimilt er að heiti ríkjandi bragðefnis komi í stað heitisins „bragðbætt“. (5) Landfræðilega merkingin nær yfir samsvarandi líkjör sem er framleiddur á Írlandi og Norður-Írlandi.“