19. Líf- Og Heilbrigðisvísinda- Ráðstefna Háskóla Íslands
Total Page:16
File Type:pdf, Size:1020Kb
Læknablaðið THE ICELANDIC MEDICAL JOURNAL LÆKNABLAÐIÐ • Fylgirit 99 • 105. árg. • Janúar 2019 LÆKNABLAÐIÐ • Fylgirit 99 105. árg. 19. líf- og heilbrigðisvísinda- ráðstefna Háskóla Íslands Haldin á Háskólatorgi 3. og 4. janúar 2019 Dagskrá Ágrip erinda og veggspjalda, gestamálstofa, gestafyrirlestra og opinna fyrirlestra www.laeknabladid.is FYLGIRIT 99 105. árgangur: 1-84 2019 Ráðstefnunefnd: Verðlaun velferðarráðuneytisins Hvatningarverðlaun Berglind Hálfdánsdóttir, - til efnilegs vísindamanns vegna verkefnis á Jóhanns Axelssonar prófessors hjúkrunarfræðideild sviði forvarna eða heilsueflingar - veitt af Félagi íslenskra lífeðlisfræðinga, til Björn Viðar Aðalbjörnsson, Valnefnd: ungs og efnilegs vísindamanns vegna verkefn- matvæla- og næringarfræðideild Kristín Magnúsdóttir is á sviði lífeðlisfræði eða skyldra greina Einar Stefán Björnsson, Jörgen Pind Valnefnd: læknadeild Rúnar Vilhjálmsson Atli Jósefsson Erna Rún Einarsdóttir, Ólöf Birna Ólafsdóttir tannlæknadeild Verðlaun úr Þorkelssjóði Yrsa Sverrisdóttir Heiða María Sigurðardóttir, - til ungs námsmanns vegna verkefnis á sviði sálfræðideild lyfja- og eiturefnafræði í víðustu merkingu, Kristín Ingólfsdóttir, svo sem grunnrannsóknum eða klínískum lyfjafræðideild, formaður rannsóknum sem aukið geta skilning á lyfja- nefndarinnar verkun, aukaverkunum, nýjum lyfjamörkum Thor Aspelund, eða lyfjaþróun Miðstöð í lýðheilsuvísindum Valnefnd: Elín S. Ólafsdóttir Haraldur Halldórsson Kristín Ólafsdóttir Magnús K. Magnússon Styrktaraðilar 2 LÆKNAblaðið/Fylgirit 99 2019/105 Læknablaðið THE ICELANDIC MEDICAL JOURNAL www.laeknabladid.is Hlíðasmára 8 201 Kópavogi 19. líf- og heilbrigðisvísinda- sími 564 4104 Útgefandi ráðstefna Háskóla Íslands Læknafélag Íslands Læknafélag Reykjavíkur Ritstjórn Gleðilegt nýtt ár! Magnús Gottfreðsson, ritstjóri og ábyrgðarmaður Það er afar ánægjulegt að bjóða til ráðstefnu heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands um rann- Elsa B. Valsdóttir sóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í upphafi árs 2019. Ráðstefnan er haldin í 19. sinn og fer fram á Gerður Gröndal Háskólatorgi dagana 3. og 4. janúar. Hannes Hrafnkelsson Samtals verða 235 verkefni kynnt, ýmist á formi fyrirlestra eða veggspjalda. Efniviður spannar Ingibjörg Jóna Guðmundsdóttir Magnús Haraldsson rannsóknarverkefni starfsmanna og nemenda deilda og rannsóknareininga heilbrigðisvísinda- Sigurbergur Kárason sviðs sem staðsettir eru vítt og breitt um bæinn, eða frá Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum að lyfjafræðihúsinu við Hofsvallagötu. Verkefnin eru unnin í víðtæku samstarfi við Tölfræðilegur ráðgjafi vísindamenn við innlendar og erlendar stofnanir og oft er um þverfræðilega samvinnu að ræða. Thor Aspelund Tilteknar málstofur fara fram á ensku til þess að koma til móts við vaxandi fjölda enskumælandi Ritstjórnarfulltrúi starfsfólks og nemenda. Védís Skarphéðinsdóttir Fyrri ráðstefnudagurinn hefst á gestafyrirlestri um nýjungar í svæfingalæknisfræði, mikilvægi [email protected] teymisvinnu og um sjálfboðastörf við framkvæmd opinna hjartaskurðaðgerða á börnum í Afríku. Blaðamaður Seinni dagurinn hefst á gestafyrirlestri um rannsóknir í heilsuhagfræði og fjallar um leiðir til að Gunnhildur Arna meta heilsu til fjár. Þá verða haldnir tveir hádegisfyrirlestrar sem einkum eru ætlaðir almenningi. Gunnarsdóttir Annar fjallar um áhrif mataræðis á geðraskanir barna og hinn um sjúkdómsvaldandi bakteríur [email protected] í matvælum og fæðuöryggi Íslendinga. Í hádegisfyrirlestri verður jafnframt kynning á hugtak- Auglýsingastjóri og ritari inu lýðvísindi (citizen science) og hvernig fyrirtækið CCP hyggst nýta slíka nálgun við þróun Esther Ingólfsdóttir tölvuleikja. Málstofa verður haldin á vegum vísindasiðanefndar um hvenær eigi að miðla nýjum [email protected] upplýsingum um heilsufar til þátttakenda í vísindarannsóknum. Heilbrigðismál eru í brennidepli um þessar mundir og tengjast óhjákvæmilega hlutverki og Umbrot Sævar Guðbjörnsson starfi heilbrigðisvísindasviðs um menntun starfsfólks heilbrigðisþjónustu sem og rannsókna- [email protected] virkni og nýsköpun. Áætlað er að stofna Heilbrigðisvísindastofnun Háskóla Íslands snemma árs 2019. Þar munu vísindamenn fá aukin tækifæri til samstarfs auk frekari stuðnings og þjónustu Upplag bæði vegna vot- og þurrrannsókna, sem svo hafa verið nefndar, og vísa til rannsókna á tilrauna- 500 stofum og til klínískra- og gagnarannsókna. Meðal annars er áætlað að Heilsubrunnur eigi þar Prentun, bókband heimili, sem í framtíðinni mun styðja við gagnarannsóknir á heilbrigðissviði í samvinnu við og pökkun á Íslandi heilbrigðisþjónustuna. Starf heilbrigðisvísindasviðs fer fram í nánu samstarfi við Landspítala og Prenttækni ehf. önnur sjúkrahús og heilsugæslu. Verið er að leggja drög að stefnu um íslenska heilbrigðisþjónustu Vesturvör 11 200 Kópavogi til ársins 2030 þar sem ein megináherslan er á eflingu vísinda og nýsköpunar. Þá eru framkvæmdir hafnar við byggingu meðferðarkjarna Landspítala og hönnun stendur yfir á nýju húsnæði fyrir Áskrift heilbrigðisvísindasvið Háskóla Íslands. 16.900,- m. vsk. Við færum öllum þeim sem kynna rannsóknir sínar á ráðstefnunni miklar þakkir. Einnig Lausasala 1690,- m. vsk. viljum við þakka undirbúningsnefnd, rannsóknastjóra, kynningarstjóra og verkefnastjóra á heil- brigðisvísindasviði fyrir undirbúningsvinnu og framkvæmd ráðstefnunnar. Þá er fundarstjórum og fulltrúum valnefnda þakkað sérstaklega. Verið hjartanlega velkomin á ráðstefnuna um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum við © Læknablaðið Háskóla Íslands. Megi ráðstefnan verða vettvangur árangursríkra samræðna, aukins skilnings Læknablaðið áskilur sér rétt til að birta og geyma efni blaðsins á rafrænu formi, svo sem á netinu. milli fræðigreina og kveikja/kveikur að nýju samstarfi. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild, án leyfis. Fræðigreinar Læknablaðsins eru skráðar Inga Þórsdóttir Kristín Ingólfsdóttir (höfundar, greinarheiti og útdrættir) í eftirtalda gagnagrunna: Medline (National Library of prófessor og forseti prófessor og formaður Medicine), Science Citation Index (SciSearch), heilbrigðisvísindasviðs undirbúningsnefndar Journal Citation Reports/Science Edition og Scopus. The scientific contents of the Icelandic Medical Journal are indexed and abstracted in Medline (National Library of Medicine), Science Citation Index (SciSearch), Journal Citation Reports/ Science Edition and Scopus. ISSN: 0254-1394 LÆKNAblaðið/Fylgirit 99 2019/105 3 XIX VÍSINDARÁÐSTEFNA HÍ FYLGIRIT 99 Fimmtudagur 3. janúar 08.00-08.30 Skráning 08:30-09:10 Salur HT 102 Ráðstefnan sett: Inga Þórsdóttir, forseti heilbrigðisvísindasviðs Gestafyrirlestur: Svæfingalækningar við opnar hjartaskurðaðgerðir: G 1 frá RNA til gáttatifs og Harvard til Rúanda Martin Ingi Sigurðsson Fundarstjóri: Kristín Ingólfsdóttir 09:15-10:15 Salur HT 102 Heilbrigðisþjónusta I Málstofustjóri: Berglind Hálfdánsdóttir E 1 - E 4 Salur HT 103 Lífeðlisfræði og lyflæknisfræði Málstofustjóri: Björg Þorleifsdóttir E 5 - E 8 Salur HT 104 Genetics Málstofustjóri: Gunnhildur Á. Traustadóttir E 9 - E 12 Salur HT 105 Children & youth Málstofustjóri: Urður Njarðvík E 13 - E 16 10:20-11:20 Kaffi og veggspjaldakynningar Lífsgæði, færni og menntun Fundarstjóri: Bertrand Lauth V 1 - V 13 Nýting náttúruaðlinda og lyfjagreining Fundarstjóri: Bergþóra S. Snorradóttir V 14 - V 28 Sameindalíffræði Fundarstjóri: Þórarinn Guðjónsson V 29 - V 43 Meðganga, fæðing og heilbrigðisþjónusta Fundarstjóri: Þóra Steingrímsdóttir V 44 - V 57 11:25-12:25 Salur HT 102 Heilbrigðisþjónusta II Málstofustjóri: Berglind Hálfdánsdóttir E 17 - E 20 Salur HT 103 Skurðlæknisfræði Málstofustjóri: Geir Tryggvason E 21 - E 24 Salur HT 104 Cancer & cell biology Málstofustjóri: Sævar Ingþórsson E 25 - E 28 Salur HT 105 Rehabilitation & movment science Málstofustjóri: Anestis Divanoglou E 29 - E 32 4 LÆKNAblaðið/Fylgirit 99 2019/105 XIX VÍSINDARÁÐSTEFNA HÍ FYLGIRIT 99 12:30-13:00 Hádegishlé Salur HT 102 Gestafyrirlestur: Integration of gaming and science I 1 Bergþór Hauksson Fundarstjóri Björn V. Aðalbjörnsson 13:05-14:05 Salur HT 102 Heilsa á efri árum I Málstofustjóri: Árni Árnason E 33 - E 36 Salur HT 103 Andleg heilsa I Málstofustjóri: Heiða M. Sigurðardóttir E 37 - E 40 Salur HT 104 Molecular biology I Málstofustjóri: Þorkell Guðjónsson E 41 - E 44 Salur HT 105 Börn og unglingar I Málstofustjóri: Ingibjörg Gunnarsdóttir E 45 - E 48 14:05-15:05 Salur HT 102 Heilsa á efri árum II Málstofustjóri: Árni Árnason E 49 - E 52 Salur HT 103 Andleg heilsa II Málstofustjóri: Heiða M. Sigurðardóttir E 53 - E 56 Salur HT 104 Molecular biology II Málstofustjóri: Þorkell Guðjónsson E 57 - E 60 Salur HT 105 Börn og unglingar II Málstofustjóri: Ingibjörg Gunnarsdóttir E 61 - E 64 15:05-15:25 Kaffihlé 15:25-16:40 Salur HT 103 Fíknisjúkdómar og árátta Málstofustjóri: Daníel Ólason E 65 - E 68 Salur HT 104 Perception & motivation Málstofustjóri: Þóra Másdóttir E 69 - E 73 Salur HT 105 Immunology Málstofustjóri: Stefanía Bjarnason E 74 - E 78 16:40-17:40 Salur HT 103 Vinnustofa vísindasiðanefndar M 1 Fundarstjóri: Kristján Erlendsson Salur HT 104 Gestamálstofa: Samfélag, umhverfi og lýðheilsa – Uppfærslan M 2 Ragna Benedikta Garðarsdóttir, Árelía Eydís Guðmundsdóttir Fundarstjóri: Helga Arnardóttir LÆKNAblaðið/Fylgirit 99 2019/105 5 XIX VÍSINDARÁÐSTEFNA HÍ FYLGIRIT 99 Föstudagur 4. janúar 08:00-08:30 Skráning 08:40-09:10 Salur HT 102 Gestafyrirlestur: Heilsa metin til fjár Tinna Laufey Ásgeirsdóttir G 2 Fundarstjóri: Kristín Ingólfsdóttir 09:15-10:15 Salur HT 102 Meðganga og fæðing I Málstofustjóri: Ólöf Á. Ólafsdóttir E 79 - E 82 Salur HT 103 Lífsgæði I Málstofustjóri: