Norðurland vestra Staldraðu við Nýr tími – nýtt upphaf Staldraðu við 2 NORÐURLAND VESTRA KRISTINN KARLSSON HJÁ KIDKA Nafn Sveitarfélags: Prjónahönnuður á Húnaþing vestra Hvammstanga Fjöldi íbúa: • Leiguíbúðir fyrir aldraða. 1142 þann 1. desember 2008. • Almennar og félagslegar leiguíbúðir. Stærð sveitarfélags, • Þjónusta við fatlaða. hvaR byrjar það • Leikskóli á Hvammstanga og leikskóladeild og hvar endar það: í Víðidal. Öll Vestur-Húnavatnssýsla • Tónlistarskóli með fjölbreyttu frá Hrútafjarðará í vestri að námsframboði. Gljúfurá í austri. • Grunnskóli fyrir 1.-10. bekk, kennslustaðir á Hvammstanga og Laugarbakka. • Félagsmiðstöð fyrir börn og ungmenni. • Bóka- og skjalasafn. • Íþróttahús og sundlaug og íþróttavallarsvæði. Íþróttaiðkendum úr dreifbýli eru greiddir ferðastyrkir og frístundakort eru í boði auk þess sem Helstu fjarlægðir: börn og ungmenni á grunnskólaaldri, Hversu langt er sveitarfélagið frá Reykjavík: eldriborgarar og öryrkjar hafa frían aðgang 197 km. að íþróttamiðstöð. Frá Akureyri: 203 km. • Þess utan stendur íbúum til boða önnur Frá öðrum sveitarfélögum á fjölbreytt opinber þjónusta. Norðurlandi vestra : Frá Blönduósi 58 km. Húnaþing vestra er landbúnaðarhérað Frá Sauðárkróki 110 km. þar sem hefðbundinn búrekstur er Prjónastofan Kidka starfar á farið á námskeið í kringum þær er Kristinn Frá skíðasvæðinu í Tindastól 100 km. undirstöðuatvinnugrein. Þjónustan sem Hvammstanga en á staðnum algjörlega sjálfmenntaður í iðninni. –Ég ÝMIS ÞJÓNUSTA tengist landbúnaðinum hefur byggst hefur verið prjónastofa í var upphaflega bara í að prjóna en fór síðan Í HÚNAÞINGI VESTRA: upp og þróast á liðnum árum. Atvinnulíf um 36 ár. Eigandi Kidku er að fikta við að hanna sjálfur munstur og • Leikskólinn Ásgarður á Hvammstanga og í Húnaþingi vestra einkennist þó af Kristinn Karlsson sem keypti litasamsetningar. Það gekk vel hjá mér svo ég fór alfarið í að hanna mína vöru sjálfur, leikskóladeild í Víðidal. mikilli fjölbreytni. Þar er um að ræða prjónastofuna fyrir rúmu segir Kristinn og ég horfi á hann örlítið • Grunnskóli Húnaþings vestra með fjölbreytta opinbera þjónustu m.a. af hálfu ári síðan. Kristinn vann á efins. Er engin kona að hjálpa þér með kennslustaði á Hvammstanga og sveitarfélagsins, heilbrigðisstofnunarinnar prjónastofu á Hvolsvelli þar sem litasamsetningar, spyr ég kvenrembulega? Laugarbakka. og fæðingarorlofssjóðs svo og starfsemi hann bjó áður en hann flutti Kristinn hlær af spurningunni; -Nei, ég geri • Heilbrigðisstofnunin Hvammstanga. fjölmargra iðnaðar- verslunar- og norður fyrir 10 árum til þess þetta alveg sjálfur, segir hann og glottir. • Tannlæknastofa. þjónustufyrirtækja. að vinna á prjónastofunni á Margir kannast við Norsku peysurnar • Sjúkraþjálfun. Hvammstanga. sem hafa verið lengi í sölu og segir Kristinn • Framhaldsskóli er ekki starfandi í Heilbrigðisstofnunin Hvammstanga, Grunnskóli þær vera svolítið stoltið sitt og jafnframt Húnaþingi. Íbúar sækja þess vegna Húnaþings vestra og Sláturhús KVH ehf. eru -Ég var að vinna á prjónastofu fyrir austan segir hann að íslendingar séu duglegir framhaldsnám víða m.a. í Fjölbrautaskóla stærstu vinnustaður í Húnaþingi vestra. áður en mér bauðst að koma við að kaupa norsku peysurnar þó svo að Norðurlands vestra sem Húnaþing vestra og vinna hérna, segir aukning hafi orðið í hinu líka. er stofnaðili að. Þá stunda margir íbúar Möguleikar til afþreyingar í Húnaþingi Kristinn sem auk þess Ertu alltaf að keyra á þessu sama eða er fjarnám af einhverju tagi en sveitarfélagið vestra er fjölmargir m.a. má nefna: að eiga stofuna mikið um nýjungar? -Maður reynir að vera með eitthvað nýtt á hverju ári, bæði hvað rekur sérstaka fjarnámsstofu og hefur • Sundlaug á Hvammstanga með Mörg er aðalhönn- uður á öllu varðar snið, munstur og litasamsetningar. sú aðstaða komið að góðum notum. nuddpott og vaðlaug fyrir börn. hrossaræktunarbú prjóni fyrir- Alls eru fjögur stöðugildi hjá Kidka. Farskólinn, miðstöð símenntunar á • Heitir pottar á Laugarbakka. eru í Húnaþingi vestra t æ k i s i n s . –Við erum í dag eingöngu prjónastofa Norðurlandi vestra, er einnig með töluvert • Söfn m.a. Byggðasafn og þar var á dögunum tekin í notkun ný og K i d k a en hér áður fyrr var mikið saumað hér námsframboð sem margir nýta sér. á Reykjum, Selasetur Íslands, líka. Nú sendi ég allt sem saumað er fyrir glæsileg reiðhöll framleiðir • Háskólanám er sótt vítt og breitt um landið verslunarminjasafn peysur, húf- innanlandsmarkað í saumastofuna Þing eftir áherslum hvers og eins. • Sela- og fuglaskoðun. ur, vettlinga, sem er hér inni í Vatnsdal en þau sauma allt • Lax- og silungsveiði. trefla og sjöl svo fyrir mig. Þar starfa líka fjórir einstaklingar. Í Húnaþingi vestra er íbúum boðið upp • Skotveiði. eitthvað sé upptalið Ætli megi því ekki segja að bein og óbein á fjölbreytta og góða þjónustu af hálfu • Skíði og vetrarsport. auk þess sem fyrirtækið störf prjónastofunnar séu um 6. sveitarfélagsins. Má þar m.a. nefna • Mótorsport. sendir gríðarlegt magn prjónaðra voða til Hvernig er að reka svona fyrirtæki frá eftirfarandi: • Hestamennska – hestaleiga. Moskvu á ári hverju þar sem prjónaðar eru Hvammstanga? –Það er ágætt nema hvað túristatraffíkin í búðina mætti vera meiri en • Heimilisþjónusta og dagvist fyrir aldraða. • Íþróttir af öllu mögulegu tagi. flíkur fyrir Rússlandsmarkað úr voðunum. –Ætli það fari ekki svona 12 – 14 tonn hún eykst þó ár frá ári. Það er mjög gott • Fjölbreytt félagsleg þjónusta. • Virkt félags- og menningarlíf. af voðum frá mér árlega en ég sendi fjóra að búa hérna, þægilegt að vera með börn gáma að meðaltali út. Salan hefur verið góð og frábært menningarlíf og í raun allt og aukist eftir að krónan veiktist aftur, segir þetta hefðbundna sem fylgir svona litlum Kristinn. stöðum. Eins er það kostur að á svona stað Kidka framleiðir vörur undir vörumerk- er maður með stabílan vinnukraft sem er inu Freyja og er hægt að kaupa framleiðslu í mínum huga stór kostur. Eins er ekkert fyrirtækisins hjá Handprjónasambandinu, vandamál að koma frá sér vöru því héðan hjá Víking á Akureyri auk þess sem eru daglegar ferðir. Það eina sem ég gæti Kristinn rekur verslun á Hvammstanga. kvartað yfir er flutningskostnaður en á móti Munstrin eru falleg og peysur og fylgihlutir kemur að það er margfalt ódýrara að leigja vel hannað. Svo vel hannað að blaðamaður hér húsnæði en í Reykjavík. þarf að halda aftur af sér til þess að taka Hvaða augum lítur þú framtíðina? –Hún ekki hálfan lagerinn með sér heim. Hvernig er björt, ekki síst meðan gengið er hagstætt skyldi prjónavarna seljast? –Það selst vel. fyrir útflutning. Þetta var erfitt meðan Fyrrasumar var metsumar og núna fyrir krónan var sem sterkust en ég vil meina jólin seldi ég líka mjög vel. Útlendingarnir að hún hafi verið vitlaus á þeim tíma því eru mikið í peysunum en íslendingar eru hún var að drepa allan iðnað. Nú þarf bara duglegri við húfurnar, vettlingana og að finna þetta jafnvægi, segir Kristinn að treflana. lokum. Fyrir utan að hafa lært á prjónavélar og Staldraðu við Nýr tími – nýtt upphaf 3 Hamarsbúð á Vatnsnesi en verið vel sótt. Hápunktur Á meðan á réttarstörfum á hlaðborðinu er boðið upp hátíðarinnar ár hvert eru stendur og í tengslum á ýmsa rétti sem hér áður tónleikar í Borgarvirki en við hana eru haldnir fyrr þóttu hversdagslegir þar hafa komið fram m.a. gamaldags réttardansleikir. og sjálfsagðir en sjást Ragnhildur Gísladóttir Tiltölulega auðvelt er að sjaldan í dag. Ekki eru og KK svo einhverjir séu komast í smölum dagana konurnar þó alveg fastar í nefndir. fyrir réttir og bjóða margir gamla tímanum heldur eru Hátíðin hefur verið ferðaþjónustuaðilar upp á þær óhræddar að blanda alfarið í höndum ung- göngur sem henta hverjum gömlum hefðum saman menna í sveitarfélaginu og einum. við nýjustu tískustrauma í og fjármagnar sig sjálf matargerð. Sem dæmi má en hátíðin spratt upp úr Sviðamessa þar nefna Hrefnubollur verkefninu Ungt fólk og Í október kemur síðan að með súrsætri sósu. atvinna sem haldið var á Sviðamessu Húsfreyjanna á Á Fjöruhlaðborði er vegum sveitarfélagsins árið Vatnsnesi. Sviðamessan var boðið upp á blóðpönnu- 2003. haldin fyrst árið 1998 og kökur, reyktan rauðmaga, Eldur í Húnaþingi er hefur síðan þá slegið öll met. ábresti úr kindum og kúm, fjölskylduhátíð og sérstak- Fyrsta árið var Sviðamessan kviðsvið sem eru reyktir lega þykir stórkostlegt að aðeins haldin eitt kvöld en hrútspungar, selshreifa, taka þátt í tónleikunum í fljótlega eftir það þurfti að selkjöt, svartfugl, hettu- Borgarvirki. fjölga kvöldunum í tvö og í máfsegg og svona mætti fyrra dugði ekkert minna en telja áfram endalaust. Grettir sterki þrjú kvöld. Hið margrómaða Fjöruhlaðborð á Vatnsnesi. Hlaðborðið er gríðarlega Grettir sterki er menning- Eins og lög gera ráð fyrir vel sótt og fyrir ágóðann ardagskrá og kraftakeppni er ekki boðið upp á neitt hafa konurnar gefið til sem haldin hefur verið annað en svið á Sviðamessu, HÚNAÞING VESTRA viðbyggingar Hamarsbúð- á vegum félagsskaparins Ný, söltuð og reykt að ar, Hollvinasamtaka Heil- Grettistak í Húnaþingi ógleymdum sviðalöppum brigðisstofnunarinnar á vestra. Í ár verður krafta- og kviðsviðum. Allt er Hátíðir árið um kring Hvammstanga auk þess að keppnin haldin að Bjargi í þetta síðan borið fram með styðja við fjölskyldur sem Miðfirði en það er Andrés kartöflum og rófustöppu. Félagslíf er fjörugt og mikið í Húnaþingi vestra. Þar eru starfrækt ganga í gegn um erfiðleika. Guðmundsson sem hefur Sviðamessan er í Hamars- tvö leikfélög, kórar, söfn, kvenfélög, spilafélög, björgunarsveit, Fjöruhlaðborðið er umsjón með henni. búð en auk heimamanna íþróttafélög og fleira og fleira. Þá setja hátíðir skemmtilegan svip á tilvalið fyrir þá sem þora sækja hana stórsöngvarar, félagslíf heimamanna og er af nægu að taka hvað hátíðarhöld varðar. og vilja upplifa og prófa Víðidals- alþingismenn og fleiri Allar nánari upplýsingar um hátíðir og ferðaþjónustu í Húnaþingi eitthvað alveg nýtt. tungurétt fyrirmenni. vestra má finna á www. northwest.is Víðidalstungurétt er stærsti Eldur í Húnaþingi mannfagnaður í Húna- Fjöruhlaðborðið ár verið haldið í kringum rætur sínar að rekja á Eldur í Húnaþingi er þingi vestra og er haldin Fyrir utan þorrablót og Jónsmessu. Í ár verður Vatnsnesið auk þess sem ungmennahátíð sem 1. laugardag í október. árshátíðir er Fjöruhlaðborð hlaðborðið haldið 20. júní. auka konur hafa slæðst inn haldin er í lok júlí ár Réttin verður með hverju Húsfreyjanna á Vatnsnesi Húsfreyjurnar á Vatns- í félagsskapinn síðustu ár. hvert. Hátíðin einkennist árinu sem líður meiri fyrsta stóra hátíð ársins en nesi eru samtök kvenna Fjöruhlaðborðið er af listum og menningu og meiri útihátíð með hlaðborðið hefur s.l. 20 sem eiga á einhvern hátt haldið við félagsheimilið unga fólksins og hefur tilheyrandi uppákomum.

Glöggt er gests augað Framboð af félagslífi og afþreyingu kom mér á óvart Leó Örn Þorleifsson er 34 ára sinni áður. Ég hef þá verið 10 - 12 ára forstöðumaður Vinnumála- gamall og var að spila knattspyrnuleik með stofnunar – Fæðingarorlofssjóðs. KA á móti Kormáki. Leó er með stúdentspróf frá Hvernig líkar þér? -Mér líkar ákaflega vel á Menntaskólanum á Akureyri Hvammstanga. Hér er gott að ala upp börn 1995, Embættispróf í lögfræði í öruggu umhverfi þar sem bæði er góður leikskóli og grunnskóli með faglærðum (cand.jur) frá Háskóla Íslands kennurum í öllum stöðum. Almennt er 2006, Héraðsdómslögmanns- þjónustustigið gott á Hvammstanga og réttindi (hdl.) 2008. Hann atvinnulíf nokkuð fjölbreytt með miklum er í sambúð með Ölmu Láru möguleikum fyrir duglega einstaklinga. Hólmsteinsdóttur og búa þau Hvernig gekk maka þínum að finna á Hvammstanga með fjórum vinnu? -Henni gekk það mjög vel. Hún börnum sínum. starfar núna á leikskólanum Ásgarði. stóru bæjunum á Íslandi. Ungt fólk getur En gallar? -Helstu gallarnir eru kannski Eitthvað sem kom á óvart? -Það sem kom komið sér upp heimili án þess að sökkva þeir að á minni stöðum er ekki öll Hvað kom til að þú fluttir á þennan mér einna helst á óvart er hversu mikið sér í skuldafen og þannig átt áhyggjulausara sérfræðiþjónusta í boði. Maður getur því stað? -Ég flutti á Hvammstanga vinnu framboð er af félagslífi og afþreyingu á og betra líf. Fólk græðir tíma og hefur því þurft að sækja hana annað. minnar vegna. Áður en fjölskyldan flutti staðnum. almennt meiri tíma til að sinna fjölskyldunni Ert þú komin til þess að vera? -Við festum höfðum við þó kynnt okkur vel hvað Hvernig gekk að komast inn í samfél- og áhugamálum. kaup á einbýlishúsi á Hvammstanga í fyrra staðurinn hefði upp á að bjóða. Kom okkur agið? -Það hefur gengið mjög vel að komast og erum því ekki á leið í burtu, enda líkar talsvert á óvart hversu mörg fyrirtæki og inn í samfélagið og í raun mun betur en við okkur vel. stofnanir voru á svæðinu. Má þar t.d. nefna hefðum þorað að vona. heilbrigðisstofnun með tveimur læknum, Hverjir eru helstu kostir þess að búa á Á Hvammstanga er tannlækni, kaupfélag heimamanna, litlum stað úti á landi? -Helstu kostirnir bakarí, gullsmiður og sparisjóð, pósthús, nýlegt íþróttahús, góða eru þeir að hraðinn á öllu er miklu minni, tannlæknir! sundlaug, bókasafn og iðnaðarmenn svo vegalengdir styttri og samskipti almennt – Glæsilegt fátt eitt sé nefnt. persónulegri. Meiri ró er yfir fólki og að handverksgallerí er á Hafðir þú komið þangað áður? -Já, einu mörgu leyti hefur fólk önnur viðmið en í Hvammstanga! Staldraðu við 4 NORÐURLAND VESTRA Unnur og Magnús á laugarbakka Hér er allt til alls Unnur Haraldsdóttir, deildarstjóri bókhaldsdeildar Forsvars og Magnús Freyr Jónsson, framkvæmdastjóri sláturhúss KVH, hafa búið á Laugarbakka í bráðum þrjú ár, en þau sækja bæði vinnu á Hvammstanga. Þau hjón una sér vel á landsbyggðinni en játa að hér áður hefðu þau furðað sig á þegar þau keyrðu framhjá stöðum líkt og Laugarbakka að fólk skyldi velja að búa á svona stöðum.

-Já, svona er þetta stundum, ekki tengdur borginni þannig, segir Unnur og brosir. Þegar svarar Magnús og Unnur bætir Magnúsi stóð til boða vinnan í við. –Eftir skólann fluttum við sláturhúsinu segir Unnur að þau suður og vorum með barn í skóla. hafi farið beint á netið til þess að Þá fundum við að við vildum bjuggum í Króksfjarðarnesi, segir Atvinnulega séð hafa þau sér verkefni fyrir einstaklinga, sjá hvaða þjónusta væri í boði fyrir frekar ala börnin upp úti á landi Unnur. Magnús og Unnur komið sér vel fyrirtæki og stofnanir um land allt. börnin. –Okkur leist strax vel á þá og fluttum í Króksfjarðarnes Hvað með ykkur sjálf, eruð þið fyrir. Hann er yfirmaður slátur- –Fjarlægðir eru ekki vandamál þjónustu sem sveitarfélagið veitir, þar sem Magnús fékk vinnu og í í einhverjum félagsstörfum? hússins en þar vinna að jafnaði um í okkar huga og skipta í raun bæði hvað varðar leik- og grunn- framhaldinu hingað. –Við vorum í þorrablótsnefnd 20 manns. -Utan sláturtíðar erum engu máli, útskýrir Unnur en hjá og tónlistarskóla auk þess sem hér þetta árið, sem var mjög við aðallega í grófvinnslu á nauta- Forsvari vinna 9 manns. er öflugt íþróttalíf. Staðurinn leit Þurftu ekki einu sinni að skemmtilegt og ný reynsla fyrir og hrossakjöti útskýrir Magnús en Unnur og Magnús segja að því út fyrir að hafa upp á allt að skipta um tannlækni okkur bæði segir Unnur. –Síðan sláturhúsið á Hvammstanga er í ekki séu nema um 190 km til bjóða nema hvað við fengum ekki er ég í spilaklúbbi sem hittist einu eigu Kaupfélags Vestur-Húnvetn- Reykjavíkur og því séu þau ekki húsnæði á Hvammstanga fyrst í Þau Unnur og Magnús segjast sinni í viku og spilar Kínaskák. inga og Kaupfélags Skagfirðinga á nema 2 – 2 1/2 tíma að keyra. stað heldur á Laugarbakka. Fyrsta ekki hafa átt nein tengsl á Maggi er í fótbolta þrisvar í viku Sauðárkróki. –Við förum reyndar ekki suður árið fluttum við tvisvar á milli íbúða Hvammstanga þegar þau fluttu og svo erum við í matarklúbbi á Unnur er líkt og áður sagði nema eiga þangað brýnt erindi eða og höfum því búið í þremur af þangað en vilja meina að það Gauksmýri, svo það er nóg að deildarstjóri bókhaldsdeildar til að hitta fjölskylduna. En það fimm íbúðum Laugarbakkaskóla. hafi ekki verið nein fyrirstaða. gera og gæti verið meira ef við Forsvars en Forsvar er fyrirtæki á tekur enga stund að renna í bæinn Það var svo stutt að fara að við –Kannski er maður bara að verða hefðum tíma til svarar Unnur. sviði bókhalds, hugbúnaðargerð- ef það er málið. Suðurferðirnar löbbuðum bara með húsgögnin á svona vanur því að koma sér fyrir ar, fjarvinnslu, umboða og koma svona í törnum, stundum milli, rifjar Unnur upp og hlær. á nýjum stað ég veit það ekki. En Förum ekki suður rekstrarráðgjafar og tekur að hittist þannig á að við þurfum Þrátt fyrir að húsnæðið á þetta var lítið mál og börnin eru nema eiga erindi að fara tvisvar, þrisvar á tveggja Laugarbakka hafi átt að verða til alsæl. Stelpan er á kafi í félagslífi mánaða tímabili og síðan koma bráðabirgða hafa þau ílengst þar og og hefur eiginlega of mikið að gera –Annars getur hlutur eins tímabil sem við förum minna. segjast una hag sínum vel enda séu ef eitthvað er. Hér er allt til staðar og að fara í kaupfélagið að Fyrir utan fjölskylduna er fátt sem þau ekki nema rétt um 6 mínútur góð læknisþjónusta, tannlæknir kaupa mjólk orðið félags- Sveitahótelið á við söknum frá Reykjavík. að renna inn á Hvammstanga til og sjúkraþjálfari sem er ekkert legur atburður hér því Gauksmýri er staðsett Svo þið eruð komin til þess vinnu. endilega sjálfgefið á þessum minni maður hittir fólk sem að vera? –Alla vega í augna- En hvað skyldi hafa rekið stöðum, segir þau. –Við þurftum maður þekkir og mitt á milli Akureyrar blikinu. Auðvitað á maður aldrei borgarbörnin út á land? –Við meira að segja ekki að skipta um lendir í spjalli. Önnur og Reykjavíkur að segja aldrei en við erum mjög kynntumst á Bifröst og áður hafði tannlæknir, því tannlæknirinn upplifun en að fara t.d. ánægð hérna, segir þau Unnur og ég unnið vítt og breitt bæði úti á hérna vinnur líka í Búðardal og við í Bónus þegar við bjuggum Magnús að lokum. landi og erlendis þannig að ég var vorum byrjuð hjá honum þegar við í borginni, bætir Magnús við.

að finna góðan leigjanda að því Fasteignafélagið Borg húsnæði, en um er að ræða mjög gott húsrými á einu gólfi með góðri aðkomu“, segir Karl. Mörg góð tækifæri Karl segir að það séu fjölmarg- ar ástæður fyrir því að fyrirtæki á til atvinnurekstrar höfuðborgarsvæðinu ættu að taka sig upp og flytja starfsemi sína út á Fasteignafélagið Borg ehf Borgar er ekki einskorðað við land. „Hér er hagstætt leiguverð á er rekið á Hvammstanga Húnaþing vestra heldur eru atvinnuhúsnæði, en þegar verðið og er megin tilgangur hluthafar búsettir víða á landinu. var hæst á höfuðborgarsvæðinu félagsins að eiga og Markmið félagsins er að var leigan hér ekki nema ¼ af því reka fasteignir sem kaupa og leigja fasteignir auk sem þar tíðkaðist. Þá er örugglega síðar eru leigðar út viðskipta með hlutabréf og ekki síðra vinnuafl að fá úti á til atvinnustarfsemi. verðbréf. Félagið á þrjár fasteignir. landi og minni starfsmannavelta. Karl Sigurgeirsson Saumastofuhúsið hér, hús á Þá má benda á að við erum er framkvæmdastjóri Sauðárkróki sem er leigt undir miðsvæðis miðað við að flytja horfum við til ýmissa kosta. upp í 10. bekk, íþróttaaðstaða, fasteignafélagsins. prentsmiðjurekstur og síðan hús vörur á innlenda markaði, en Margir rekstaraðilar sjá sér hag góð aðstaða til fjarmenntunar Sæferða í Stykkishólmi. Félagið héðan eru daglegar ferðir á í því að þurfa ekki að sjá fyrir auk öflugrar heilbrigðisþjónustu. Fasteignafélagið Borg varð sem er sex ára gamalt hefur vaxið höfuðborgarsvæðið og ágæt húsnæðiskosti heldur vilja frekar Ágæt matvöruverslun og bygg- upphaflega til í kringum kaup á jafnt og þétt og sl. áramót var þjónusta til norðurs. Auðvitað leigja“ segir Karl. ingavöruverslun í eigu KVH, húsnæði sauma- og prjónastofu eigið fé þess um 60 milljónir. skiptir flutningskostnaður máli Er pláss fyrir fleiri fyrirtæki bókhaldsþjónusta, bakarí, sem rekin var af Drífu ehf á „Eins og formaður félagsins og þá hversu fyrirferðarmikil í Húnaþingi vestra? „Já, það þvottahús, gullsmiður og svona Hvammstanga. –Húsnæðið var sagði á aðalfundi þess á dögunum eða dýr varan er. Hér er rekið myndi ég telja sannarlega. Við gæti ég haldið áfram.“ byggt um 1998 en félagið sem átti þá erum við varfærið félag. Við sláturhús og því tilvalið að fara af erum landfræðilega vel staðsett, Í héraðinu er öflugur land- húsnæðið lenti í hremmingum erum að skoða kaupa á einni til stað með rekstur sem vinnur úr hér er engin snjóflóðahætta, engir búnaður og úrvinnsla kjötafurða og því varð niðurstaðan að tveimur fasteignum til viðbótar en hráefni sem verður til á staðnum. jarðskjálftar og ég tel svæðið hér er á staðnum. Ekki má gleyma kaupa húsið af þeim og leigja til þess að það geti gengið þurfum Ég tel okkur því góðan valkost eiga alla möguleika til vaxtar. möguleikum til aukningar það síðan til áframhaldandi við að finna trygga leigjendur. fyrir þá sem treysta sér til þess Hér er verið að byggja upp ferðaþjónustu en hér eigum við prjónastofureksturs. Upphaflega Eins kemur til greina að fjárfesta að hefja rekstur nú eða færa sig íbúðarhúsnæði og umgjörð mikla ósnortna náttúru, frábær voru það Byggðastofnun og í húsnæði, sé tryggur leigutaki til til með eldri rekstur. Það er afl í samfélagsins hefur alla burði heiðarlönd með veiðivötnum, Sparisjóður Húnaþings og staðar. Kidka ehf, sem er leigjandi Fasteignafélaginu Borg til þess til þess að taka á móti fólki og fjölbreytt fuglalíf, veiðiár í Stranda sem voru burðarrásar í félagsins á Hvammstanga hefur að nýta og það er allt ekki bara fyrirtækjum. Atvinnulíf hér er heimsklassa, svo sitt hvað sé talið. félaginu en í dag eru hluthafarnir sagt upp hluta þess húsnæðis bundið við Hvammstanga eða í reynd afar fjölbreytt. Hér er Það er gott að búa í Húnaþingi“ orðnir 70. Hluthafar og rekstur sem hún leigir. Félagið þarf því Vestur-Húnavatnssýslu heldur góður leikskóli og grunnskóli segir Karl að lokum. Staldraðu við Nýr tími – nýtt upphaf 5 SIGRÚN VALDIMARSDÓTTIR FRÁ DÆLI Uppskrift að fjórum dögum í Húnaþingi vestra Sigrún Valdimarsdóttir, áfram? –Aldeilis ekki, segir Sigrún og hlær. ferðþjónustubóndi á Dæli í Víðidal, –Þú þarft í það minnsta að gera ráð fyrir fjórum er formaður Ferðamálafélags Vestur dögum og ég lofa því að það verður nóg að gera Húnavatnssýslu. Sigrún segir að í alla dagana. Ég myndi byrja á að senda þig Vestur - Húnavatnssýslu sé mikið líf í fyrir Vatnsnesið og bara sú ferð tekur daginn. ferðaþjónustu og fullyrðir að þar geti Vatnsneshringurinn er um 90 km og þar er allir fundið eitthvað við sitt hæfi. Það nóg að skoða og eins er mjög mikilvægt að fara sé því engin ástæða til réttan hring, segir Sigrún og þess að keyra beint í ég verð eitt spurningamerki. SKÚLI ÞÓRÐARSON SVEITARSTJÓRI gegn heldur staldra við Er þetta nú ekki bara sérviska og skoða sig um. spyr ég? –Nei, ef þú leggur upp frá Hvammstanga þá Sigrún segir að ferðaþjónustan sérðu Strandarfjöllin svo falleg Allar forsendur fyrir sé fremur gömul atvinnugrein en þú nærð ekki sömu áhrifum í sýslunni en frumkvöðlarnir hinum megin frá. kröftugu atvinnulífi hafi verið Staðarskáli og Arinbjörn á Brekkulæk. –Við Hin fullkomna Skúli Þórðarson er aðstæður sem nú eru. Þessa sprota erum að mér telst til 20 aðilar langa helgi sveitarstjóri í Húnaþingi þarf að passa upp á, styrkja og efla sem erum í ferðaþjónustu á ekki vestra. Ýmislegt er í með virkri atvinnuráðgjöf og öðrum stærra svæði og ferðaþjónust- Hana nú þar höfum við það. deiglunni og verður stuðningi sveitarfélaga og opinberra an er að mínu mati stöðugur Vatnsneshringinn ber að fara á næstu misserum stofnana. og vaxandi atvinnuvegur, segir réttan hring. –Áður en lagt er áhersla lögð á að virkja Ertu bjartsýnn á næstu ár Sigrún en viðtal okkar fer fram í notalegum í hringinn er tilvalið að koma við á Selasetrinu atvinnulega séð? vaxtarsprota, efla þá og matsalnum í Ferðaþjónustunni Dæli. á Hvammstanga og hinum megin við götuna -Já, ég er ágætlega bjartsýnn. Það er verslunarminjasafnið og Gallerí Bardúsa. styrkja. Sigrún segir að það sé svo skrítið að er þó háð því að stjórnvöld nái sem alltaf komi einar fimm dagsetningar í júlí Eftir að hafa skoðað þessi söfn þá er tilvalið að fyrst tökum á efnahagsvandanum þar sem allt fyllist bæði hjá sér og öðrum leggja í hann og við byrjum í Hamarsrétt og Hvað er það helst sem sveit- í kjölfar bankahrunsins sl. haust. ferðaþjónustuaðilum í sýslunni. –Þá er allt höldum þaðan út að Illugastöðum þar sem eru arfélagið er að framkvæma þessa Hér í Húnaþingi eru allar forsendur fullt en við stöndum vel saman og reynum að sérstakir selaskoðunarstaðir. Þar má líka kaupa dagana? fyrir kröftugu atvinnulífi þannig eru vísa hvert á annað hér í sýslunni það gengur sér kaffi. Eins eru Húsfreyjurnar á Vatnsnesi -Fyrir utan snjómokstur og annan landgæði, mannafli og menntun þó ekki alltaf og ég hef endað á því að finna með kaffihlaðborð valda daga yfir sumarið. daglegan rekstur erum við þessa fyrir hendi og hér er fólk jákvætt næstu lausu gistingu í Varmahlíð, segir Því næst keyrum við að Ósum og niður að dagana að undirbúa framkvæmdir að eðlisfari. Húnaþing vestra er Sigrún. Hvítserk. Ferðin endar síðan í Borgarvirki sem sem eru á fjárhagsáætlun ársins landbúnaðarhérað og með vaxandi Ríkir þá ekki mikil samkeppni í greininni? er í Vestur Hópi. Þessi rúntur tekur daginn og 2009, bæði nýframkvæmdir áherslu á innlenda framleiðslu, þá –Vissulega ríkir hér samkeppni, en það er góð síðan kemur fólk bara á sitt tjaldstæði og grillar og viðhaldsverkefni. Um er að eru hér allar forsendur fyrir hendi samkeppni og við þjöppum okkur vel saman og eyðir kvöldinu í rólegheitum. ræða verkefni m.a. í gatnagerð, hvað það varðar. Því er brýnt að og hjálpumst að þegar það á við, svarar Sigrún Næsta dag er hægt að fara að veiða í gangstéttarframkvæmdir, fram- stjórnvöld beini kröftunum í réttar brosandi. Hópinu og síðan niður á Hvammstanga kvæmdir í umhverfismálum, heitur áttir og láti innlenda framleiðslu Aðspurð segir Sigrún að það sé kannski ekki þar sem hægt er að fara í góða sundlaug, pottur á útisvæði sundlaugar, lýs- njóta forgangs og beiti samtímis endilega pláss fyrir marga til viðbótar sem hafi kíkja í alvöru Kaupfélag og skoða bæinn í ing heimreiða í dreifbýli, bygg- virkri byggðastefnu. Ráðstöfun lifibrauð á því að selja gistingu en hún segir að rólegheitum. Næsta dag á eftir er hægt að ingu þjónustuhúss á tjaldsvæði í opinbers fjár í því skyni er ekki sóun hins vegar vanti fólk í afþreyingarferðaþjónustu. fara upp á Arnavatnsheiði en þangað er hægt Kirkjuhvammi, lagningu hitaveitu eins og sumir halda fram heldur –Kannski vantar okkur bara að kynna okkur að fara á fólksbíl og þar er lítið mál að fara í í hesthúsahverfi, byggingu frá- yfirlýsing um breytta foragangs- betur og fá fólk til þess að staldra við. Hins vegar veiði. Það er mikil veiði hér í kring og mörg veitumannvirkja og margt fleira. röðun nú þegar aðrar kennisetningar eru íslendingar búnir að uppgötva Vatnsnesið vötn sem eru inn í Veiðikortinu. Persónulega Þrátt fyrir það sem hér er upptalið hafa beðið skipbrot. og Selasetrið en við þurfum að gera betur til þess finnst mér sjógengin bleikja úr Hópinu best. skal þess getið að einstök verkefni Af hverju ætti fólk að taka sig að koma okkur á kortið. Sumarið í sumar lítur Nú fjórða daginn er síðan hægt að fara á geta mögulega fallið út og önnur upp og flytja í þitt sveitarfélag? vel út, alla vega hjá mér, ég hef aldrei verið með hestaleigu og fara í reiðtúr og síðan kíkja á komið í þeirra stað. Vegna mikillar -Fólk ætti að gera það vegna þess jafn mikið af bókuðum ættarmótum og fyrir Gauksmýri þar sem verið er að koma upp óvissu sem ríkir í rekstarumhverfi að í Húnaþingi vestra er til staðar þetta sumar og eins eru bókanir frá erlendum Hrafnasetri. Nú og fara inn í Miðfjörð og sveitarfélaga hefur sveitarstjórn mjög fjölbreytt og góð þjónusta ferðaskrifstofum síst síðri en undanfarin ár. skoða Byggðasafnið á Reykjum í Hrútafirði, samþykkt að fjárhagsáætlun ársins fyrir íbúa á öllum aldri. Síðan fer aðgangurinn að tjaldstæðinu og eins og þú heyrir þá er nóg um að vera hér hjá verði tekin til endurskoðunar í Umhverfið er öruggt, hér passar önnur innlend ferðamannaumferð algjörlega okkur og ég hef örugglega gleymt einhverju í aprílmánuði n.k. og því geta þessi fólk upp á hvert annað og þetta er eftir veðri. Ef veðrið er gott er mikið að gera og þessari upptalningu minni hér, segir Sigrún áform mögulega breyst. fjölskylduvænt samfélag. ef ekki, öfugt. Við erum með stórt aðstöðuhús að lokum. En hvað atvinnumálin varðar er Húnaþing vestra er vel tengt. við tjaldstæðið þar sem hægt að elda og borða Eitt er víst að hún kveikti í blaðamanni eitthvað spennandi í spilunum Hér eru tryggar samgöngur, héraðið inni ef þess er óskað, segir Sigrún. og fellihýsið verður sett upp á góðum stað í þar? er miðsvæðis milli Reykjavíkur og Nú er ég fellihýsaeigandi og mig langar að Húnaþingi vestra eina langa helgi í sumar. -Eins og ávallt eru sveitar- Akureyrar og hér er ekki yfirvofandi ferðast um Húnaþing vestra í sumar. Keyri stjórnarmenn með hugann við náttúruvá. ég ekki bara í gegn á dagparti og held síðan atvinnumálin. Ástandið í efna- Hér er fjölbreytt félags- og hagsmálunum er í augnablikinu menningarlíf og möguleikar til ekki sérstaklega hagfellt nýfjár- útivistar og náttúruskoðunar eru festingu í atvinnulífi a.m.k. ekki ef óþrjótandi. afla þarf lánsfjár. Þrátt fyrir það eru Hér er gott fólk og gaman að möguleikar til að virkja fjölmarga búa. vaxtarsprota sem koma upp við þær

Það er mjög auðvelt að komast í vatnaveiði í Húnaþingi vestra Staldraðu við 6 NORÐURLAND VESTRA

Nafn Sveitarfélags: Húnavatnshreppur

Fjöldi íbúa: 140 lögbýli eru í Húnavatnshreppi auk þess 426 sem ferðaþjónusta er rekin á nokkrum Stærð sveitarfélags, lögbýlum, hestaleiga og. fl. Ferðaþjónusta er hvar byrjar það rekin á Hveravöllum, Áfangaskála, Húnaveri, og hvar endar það: Dalsmynni. 3800km2. Í vestri við Gljúfurá (Víðidalsfjall). Í austri Vatnsskarð, í norðri Húnaflói, í suðri • Tvær virkjanir eru í sveitarfélaginu; að jöklum (Hofsjökull/Langjökull). Blönduvirkjun og Laxárvatnsvirkjun. • Þá eru þar gjöfular laxveiðiár og eru rekin Á TEIKNIBORÐINU: um þær veiðifélög. Eru þar helstar Blanda, JENS P. JENSEN SVEITARSTJÓRi Laxá á Ásum og Vatnsdalsá. • Grunnskólinn á Húnavöllum er stærsti vinnustaður sveitafélagsins, þar næst Gjaldfrjáls leikskóli leikskólinn og Blönduvirkjum. • Hefðbundinn landbúnaður, sauðfjárrækt í Húnavatnshreppi Helstu fjarlægðir: og mjólkurframleiðsla eru grunnstoðir Frá Reykjavík: 250 km atvinnulífsins. Jens P Jensen er sveitarstjóri í Frá Akureyri: 150 km Húnavatnshreppi. Þar á bæ er Ýmis afþreyingarúrræði eru í boði í Frá öðrum sveitarfélögum á margt spennandi í farvatninu Norðurlandi vestra : Húnavatnshreppi s.s. útisundlaug á en í ágúst sl. var tekinn í notkun Liggur að öðrum sveitarfélögum í Nv nema Húnavöllum, golfvöllur við Vatnahverfi. nýr og glæsilegur leikskóli í Skagabyggð og Sveitarfélagið Skagaströnd ca. sveitarfélaginu sem þetta árið er 25 km. Mikil veiði er í sveitarfélaginu. Laxveiði í notendum að kostnaðarlausu. Frá skíðasvæðinu í Tindastól: ca. 30 km. Blöndu, Svartá, Laxá á Ásum og Vatnsdalsá. Aldeilis búbót það. Silungsveiði í Svínavatni, Hópinu, Húnavatni, ÝMIS ÞJÓNUSTA Hvað er það svona helst sem sveitar- Í HÚNAÞINGI VESTRA: vötnum á heiðum og í ýmsum ám. Þá er félagið er að framkvæma þessa dagana? • Grunnskóli og leikskóli eru á Húnavöllum skotveiði á heiðum, Grímstungu/Hauka- -Í ágúst s.l. var opnaður nýr leikskóli á gilsheiði. Auðkúluheiði. en heilbrigðisþjónusta og elliheimili eru á Húnavöllum. Á þessu ári verður unnið Blönduósi. við framkvæmdir á lóð leikskólans. Einnig • Íbúar hafa aðgang að framhaldsnámi hjá Mikil hestamennska er stunduð í héraði. verður framhaldið viðhaldsframkvæmdum Farskóla Norðurlands vestra. Ferðaþjónustuaðilar á lögbýlum bjóða margir á húsnæði Húnavallaskóla. Unnið verður • Framhaldsskólanám sækja unglingar til upp á hestaferðir. Ís – landsmót er haldið á við rotþróarframkvæmdir á lögbýlum. Akureyrar og á Sauðárkrók. Svínavatni ár hvert. Reiðhöll er á Blönduósi en í Húnavatnshreppur stofnaði nú í • Sveitarfélagið rekur heimaþjónustu héraðinu er mikil hrossaeign og ræktun. febrúar einkahlutafélagið Fasteignir fyrir aldraða í gegnum sameiginlega Húnavatnshrepps ehf, sem stefnir að því svæði landsins. Víðerni og hreinleiki félagsþjónustu á svæðinu, sem er með Tvö íþróttafélög eru í Húnavatnshreppi. að í sumar verði hafin bygging tveggja svæðisins gefa ótal möguleika í ferðatengdri aðalstöðvar á Blönduósi. Þá er þjónusta UMF Geisli og UMF Bólstaðarhlíðahrepps. Á íbúða á Húnavöllum. Unnið er að þjónustu. Vinsælar laxveiðiár og silungs- gerð aðalskipulags fyrir sveitarfélagið, við fatlaða sameiginleg með öðrum Húnavöllum er knattspyrnuvöllur, upphitaður veiði í vötnum, bæði í byggð og á heiðum þar er gert ráð fyrir skipulagningu styðja undir þróun í ferðaþjónustu. Orka sveitarfélögum á svæðinu. sparkvöllur, íþróttasalur og sundlaug. þéttbýlis við Húnavelli, auk skipulagi frá Blöndustöð gefur mikla möguleika • Aðstaða fyrir sund, frjálsar íþróttir og fyrir frístundabyggð, búgarðabyggð og á uppbyggingu í orkufrekum iðnaði á boltaíþróttir á Húnavöllum. skipulagi á athafnasvæði. Í tengslum við svæðinu. aðalskipulagið var samið við fornleifadeild Af hverju ætti fólk að taka sig Byggðasafns Skagafjarðar um skráningu upp og flytja í þitt sveitarfélag? -Í fornleifa á 142 jörðum í sveitarfélaginu. Húnavatnshreppi er gott samfélag Áætlað er að þessi vinna fari fram á næstu 8 fólks sem byggir tilveru sína á nýtingu Ís-landsmót á til 10 árum. landsgæða í sátt við náttúru landsins. Á Svínavatni er En hvað atvinnumálin varðar, er Húnavöllum er öflugur grunnskóli, þar með fjölsóttari eitthvað spennandi í spilunum hefur einnig verið byggð upp góð aðstaða hestaviðburðum yfir þar? -Uppi eru hugmyndir um að orka til íþróttaiðkana og útiveru. Vegna erfiðra veturinn Blönduvirkjunar nýtist sem mest í tíma í þjóðfélaginu hefur hreppsnefnd heimabyggð. Er þá helst verið að ræða um samþykkt að koma til móts við íbúa netþjónabú, sem annað hvort yrði staðsett sveitarféagsins og er mötuneyti skólans við Blönduós eða á virkjunarsvæðinu í gjaldfrítt árið 2009. Einnig styrkir Blöndudal. Einnig er verið að kanna sveitarfélagið framhaldsskólanemendur möguleika á að reisa áburðarverksmiðju úr sveitarfélaginu og hefur svo verið á svæðinu. Á Hveravöllum er ætlunin að frá stofnun þess. Styrkurinn nú er kr. byggja upp hálendismiðstöð. 55 þúsund á námsönn. Hreppsnefnd Ertu bjartsýnn á næstu ár atvinnulega hefur samþykkt að horki verði innheimt séð? -Það er ljóst að hefðbundnar atvinnu- fæðis- né vistgjöld í leikskólanum á árinu greinar landbúnaðar- og sjávarútvegs, 2009, hann er því algjörlega gjaldfrír. hafa átt erfitt uppdráttar undanfarin ár. Sveitarfélögin í Austur-Húnavatnssýslu En mitt í fjármálahruninu gerir þjóðin hafa stofnað byggðasamlag um rekstur sér ef til vill grein fyrir hve mikilvægt er Tónlistarskóla A-Hún. að eiga öflugar undirstöðuatvinnugreinar. Húnavatnshreppur annast daglegan Hér er eitt mesta rekstur byggðasamlagsins. Í tónlistarskól- sauðfjárræktar- anum eru um 160 nemendur, kennarar eru fimm auk skólastjóra. Kennt er á þremur stöðum þ.e. Skagaströnd, Blönduósi og á Húnavöllum. Meirihluti Góður nemenda í grunnskólanum á Húnavöllum er einnig í tónlistarskólanum. Lúðrasveit stuðningur er starfandi við skólann og hafa nemendur við fjölskyldufólk verið duglegir við að koma fram og spila við hin ýmsu tækifæri. Staldraðu við Nýr tími – nýtt upphaf 7 Blönduvirkjun urðu úti á Kili árið 1780, ásamt fylgdarliði. Gesta- móttakan er opin frá júní til ágúst og þar fá gestir Kraftmikil stöð við Kjalveg ávallt góðar móttökur. Blöndustöð starfrækir Blöndustöð er á margan hátt einstætt mannvirki en stöðvarhús hennar sumarvinnu unglinga þar stendur á rúmlega 200 metra dýpi niðri í jörðinni. Þar stendur húsið og sem þeir fá ýmisleg verkefni hverflar hennar í manngerðri hellishvelfingu en aðgengi að stöðinni er að fást við s.s. að taka á móti um lyftu og 800 metra löng aðkomugöng sem eru bílfær. Þá er stöðin gestum, umhirðu lóðar og gróðursetningu trjáa svo sérstæð fyrir þær sakir að hún er fyrsta virkjunin sem alfarið er hönnuð eitthvað sé nefnt. af Íslendingum. Í stað þess gróðurs sem fór undir miðlunarlón Fyrstu hugmyndir um 1980. Rafmagnsveitur Landsvirkjun reisti og Blöndustöðvar hafa verið virkjun Blöndu komu ríkisins önnuðust undir- ræki Blöndustöð í stað græddir upp meira en 3000 fram um 1950. Á áttunda búningsframkvæmdir Rafmagnsveitnanna. hektarar lands frá árinu áratugnum fóru fram og höfðu umsjón með Framkvæmdir hófust hún framleiðir 150 MW af skoða ýmislegt henni tengt. 1981 og er þeim haldið umfangsmiklar rannsóknir hönnun og gerð samninga árið 1984 og haustið 1991 rafmagni. Listsýningar hafa verið við með áburðargjöf. Þá er með það að markmiði við heimamenn vegna var fyrsta vélasamstæðan Blöndustöð stendur haldnar í starfsmannahúsi áhugavert að eftir virkjun að finna hagkvæmustu Blönduvirkjunar. Í ágúst tekin í notkun. Blöndu- við Kjalveg og þeir sem stöðvarinnar og í sumar Blöndu er áin orðin ein allra tilhögun um virkjun 1982 gerðu ríkisstjórn virkjun hefur verið keyrð fara yfir hálendið þá mun verða sett upp sýning besta laxveiðiá landsins. árinnar. Sú tilhögun sem Íslands og Landsvirkjun á fullum afköstum frá því leið, gefst kostur á því listamannsins Baska um Að staðaldri starfa um 15 byggt var á kom fram um með sér samning um að hún fór í rekstur 1991 en að heimsækja stöðina og Reynistaðarbræður sem manns við Blöndu.

Á Þingeyrum er merk klausturstofa Á Hveravöllum sem gaman er má finna bæli að skoða með Eyvindar og Höllu leiðsögn. og eru Hveravellir náttúruperla sem fáir ættu að láta fram hjá sér fara. Vatnsdalur er söguríkur og unnið er að gerð Vatnsdælukorts.

Fyrirtækið Hestar og ferðir er rekið í Hvammi 2 í Vatnsdal Búa „bara” með hesta Hjónin Haukur Suska ferðamál, viðskiptafræði og tungumál. Garðarsson og Sonja Suska búa En við vorum líka allan tímann með á Hvammi 2 í Vatnsdal ásamt hesta úti sem við tömdum og seldum. fjórum börnum á aldrinum 3 – Það sparaði námslánin og var góð 12 ára. Inga Rós er yngst og er tilbreyting frá náminu. Við keyptum í leikskóla en Lilja María, Leon Hvamm 2 í Vatnsdal í lok árs 2001 og Paul og Haukur Marian eru öll í höfum síðan stundað þar hrossarækt, grunnskólanum á Húnavöllum. tamningar og ferðaþjónustu. Börnin Haukur er hálfur Húnvetningur okkar eru öll mjög áhugasöm að taka alinn upp í Reykjavík og Sonja er þátt í hestamennskunni með okkur og fædd og uppalin í Þýskalandi. ríða mikið út og hjálpa til. Haukur starfaði lengi sem ferðamála- Lilja, móðir Hauks er frá bænum Röðli fulltrúi í Austur-Húnavatnssýslu og við Blönduós en faðir hans úr Reykjavík. síðar atvinnuráðgjafi SSNV til loka Sjálfur segist Haukur því vera hálfur ársins 2008. - Nú einbeiti ég mér að Húnvetningur og hálfur stórborgarbúi. okkar rekstri og barnauppeldinu. Það -Afi minn Haukur, býr með hross og eru mikil forréttindi að geta verið heima skóli, leikskóli, heilsugæsla auk alls kyns mjög vinsæl hjá krökkunum, námskeið, nokkrar kindur á Röðli og ég var mikið í hjá sér og sinnt börnum og búi, segir frístundamöguleika. Tónlistarlífið er sér- sýningar og keppni. Það hefur orðið sveit hjá honum og ömmu minni Önnu Haukur. Sonja er að ljúka kennaranámi lega líflegt, meirihluti nemenda í Húna- mikil uppbygging á svæðinu síðustu og þekkti vel til áður en við fjölskyldan og hóf hún störf nú í byrjun árs sem vallaskóla stundar tónlistarnám, enda er ár sem hafa bætt mjög íþrótta- og fluttumst í héraðið, segir Haukur. kennari á Húnavöllum. -Mér finnst boðið upp á það á skólatíma. Börnin okkar tómstundastarf. T.d. góð íþróttahús og Sonja Suska er fædd og uppalinn í mjög gaman að vinna með börnum og læra t.d. á gítar, píanó og trompet. Leon reiðhöll sem hefur mikla þýðingu fyrir bæ sem heitir Altenbeken í norðanverðu er ánægð í starfinu. Það er ágætt að geta okkar er nýbyrjaður í lúðrasveitinni og æfir barna- og unglingastarf. Vestur Þýskalandi. -Ég kynntist snemma unnið utan heimilis með hestasölunni stíft þessa dagana. Hestamennskan er líka Mér finnst kostur hvað öll þjónusta íslenskum hestum og eignaðist sjálf hesta og ferðþjónustunni en þar er mesta er persónuleg og allir eru tilbúnir að á mínum unglingsárum. Um tíma rak ég vinnan hjá mér yfir sumartímann þegar leysa mál sem koma upp, og hvað reiðskóla á bæ sem er stutt frá þorpinum hestaferðirnar eru í fullum gangi. börnin eru í raun vernduð í okkar sem ég bjó í. Þau hjón eru sammála um að það umhverfi. Maður veit hvað þau Við Haukur kynntumst í Þýskalandi sé gott að ala upp börn í sveitinni; Hestamennska eru að sýsla á daginn sem er góð og bjuggum þar um tíma þar til við -Þau eru ánægð í skólanum og sínum er blómleg í tilfinning, segir Sonja. áhugamálum. Svo er náttúrulega alltaf fluttum loks til Íslands árið 2001. Við Húnavatnshreppi og stunduðum saman nám í háskólanum nóg að stússa heima. Öll sú þjónusta í Paderborn. Námið var fjölbreytt og sem fjölskyldur með börn hafa þörf mikið um skipulegar skemmtilegt, landfræði með áherslu á fyrir er fyrir hendi í héraðinu, góður hestaferðir Staldraðu við 8 NORÐURLAND VESTRA VIÐTAL VIÐ MAGDALENU OG AUÐUNN Nafn Sveitarfélags: Blönduósbær Fluttum til reynslu og erum hér enn Fjöldi íbúa: • Leiguíbúðir f. aldraða og almennar 908 leiguíbúðir Stærð sveitarfélags: • Gott bókasafn og skjalasafn Blönduós er um 183 km2 að stærð. Blönduós • Íþróttahús liggur að nokkrum sveitarfélögum, þegar komið • Ný sundlaug í byggingu er að sunnan og ekið yfir Laxá á Ásum er stutt í Atvinna: að komið sé inn í sveitarfélagið þeim megin. Ef Mikil opinber þjónusta er á Blönduósi. Áður ekið er áfram í norður og í átt að Þverárfjallsvegi hafa verið taldir skólar og heilbrigðisstofnanir. eru mörkin við Laxá í Refasveit. Ef ekið er í Embætti sýslumanns í Húnavatnssýslum er á suðurátt áfram austur þá eru mörkin innarlega í Blönduósi og þar er innheimtumiðstöð fyrir Langadal en syðsti bærinn er Móberg en í vestri dómsmálaráðuneytið. er það Blanda sem aðskilur sveitarfélögin. Það Blönduós er matvælaframleiðslubær. Stórt má því segja að Blönduós sé umlukin laxveiðiám sláturhús og kjötvinnsla er á staðnum, einnig á alla kanta. framleiðsla á súpum/kryddi o.s.frv. Þá er fiskvinnsla rekin á Blönduósi og ullarþvottastöð, byggingarfyrirtæki iðnaðarfyrirtæki, bifreiða- verkstæði og vélsmiðja . Hárgreiðslu- og snyrtistofur , bókhaldsstofa, kaffihús, veitinga- staðir , söluskáli, sumarhúsabyggð o.fl. Afþreying: Sundlaugar .Verið að byggja nýja og glæsilega Helstu fjarlægðir: sundlaug, hún verður tekin í notkun vorið 2010. Það er stutt í allar áttir frá Blönduósi! Golfvellir. 9 holu golfvöllur er í Vatnahverfi. • Reykjavík 242 km Líkamsrækt. Góð aðstaða í vel búnu íþróttahúsi. • Akureyri 145 km Lax/silungsveiði. Stórlaxaáin Blanda rennur Magdalena Berglind Björnsdóttir segir Auðunn. –Svo maður tali nú ekki um • 170 km út Langadal og um Blönduós. Víða er hægt að og Auðunn Steinn Sigurðsson náttúruna, hér þarf ekki að keyra langar • Sauðárkrókur 47 km komast í silungsveiði. Náttúruperlan Hrútey er í eru bæði Blönduósingar að leiðir til þess að komast í góðan göngutúr • 58 km Blöndu við ósinn. upplagi en hann er fæddur þar í náttúrunni heldur bara ganga út og loka á • Skagaströnd 23 km Skotveiði. Skotvöllur er við Blönduós. Mikil og uppalinn og Berglind svo eftir sér hurðinni, bætir Berglind við. • Hveravellir 109 km. fuglaveiði er í nágrenni Blönduós á haustin. til, þar sem hún var ekki nema Samhliða starfi og barnauppeldi eru þau hjón á kafi í félagsstarfi, Berglind kennir Skíði. Skíðasvæði er í Tindastóli. fjögurra ára þegar hún fluttist á Ýmis þjónusta: Blönduós. Eins og gengur hleyptu Body pump og ungbarnasund og Auðunn Hestamennska. Góð reiðhöll og skeiðvöllur og • Grunnskóli Blönduóss þau heimdraganum, fóru að tekur þátt í bæjarmálunum en þau eru • Leikskólinn Barnabær öflugt hestamannafélag sem heldur úti fjölbreyttu heiman í nám og prófuðu að auk þess bæði í stjórn Ungmennafélagsins • Tónlistarskóli starfi, námskeiðahaldi, sýningum o.fl. setjast að í Reykjavík. Þau sneru Hvatar. Margir myndu telja þetta nóg • Heilbrigðisstofnunin Blönduósi Stutt er inn á hálendið. Fjölbreyttir möguleikar á aftur heim til reynslu árið 1998 og en ekki þau og til viðbótar skrifa þau inn • Tannlæknastofa hverskyns fjallaferðum á vélsleðum og jeppum. nú 11 árum síðar vilja þau hvergi á staðarmiðilinn Húnahornið eða www. • Endurhæfing/sjúkraþjálfun Félagslíf og íþróttir. Starfandi kvenfélag, annars staðar búa. huni.is. • Félagsstarf aldraðra leikfélag, Lionsklúbbur, kórar, ungmennafélög –Húnahornið var upphaflega stofnað og öflugt íþróttastarf í tengslum við þau. Þau hófu sína sambúð í Reykjavík árið af þremur félögum á höfuðborgarsvæðinu Margvísleg félagsleg þjónusta: Smábæjarleikarnir á Blönduósi eru búnir að 1991 þar sem Auðunn vann í heildsölu sem allir áttu það sameiginlegt að vera Blönduósbær er aðili að Fjölbrautaskóla vinna sér góðan sess og eru einn af hápunktum og Berglind var enn í menntaskóla. Í dag frá Blönduósi. Þetta voru þeir Ásgeir Norðurlands vestra og Farskólanum – miðstöð sumarsins á Blönduósi. er hann útibússtjóri Kaupþings banka á Hauksson, Guðmundur St. Ragnarsson og símenntunar á Norðurlandi vestra , en íbúar Ragnar Z. Guðjónsson. Guðmundur hætti Söfn. Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi sem er Blönduósi og hún kennari í grunnskólanum. sækja framhaldsnám víða að . Aðstaða er til –Við vorum búin að vera fyrir sunnan í fljótlega og þá kom ég inn í þetta. Okkur það eina sinnar tegundar á landinu, Hafíssetrið , fjarnáms í Grunnskóla Blönduóss og fólk á öll þessi ár og vorum komin með okkar fannst ágætt að það kæmu líka fréttir héðan bóka- og skjalasafn. svæðinu sækir fjarnám í Háskólunum á Hólum, fyrsta barn þegar kviknaði sú hugmynd að heiman og töldum gott að hafa okkur hér Akureyri, Bifröst og Hvanneyri og víðar, auk að prófa að flytja aftur heim á Blönduós. nær efninu. Ég held hins vegar að maður margvíslegs annars fjarnáms. Ætli það hafi ekki verið barnið sem réði hafi aldrei getað ímyndað sér hvað yrði úr Íbúar Blönduósbæjar búa við gott þjónustustig á þar mestu því við sáum fram á mun rólegra þessari síðu því þetta var og er áhugamál flestum sviðum og fjölbreytt félagsstarf. Hér er líf fyrir norðan auk þess að hafa aðgang að hjá okkur öllum en hefur gengið svona ótrúlega vel, segir Auðunn. –Vinkonur rekið: frábærum öfum og ömmum, segir Berglind Hér er gott og hlær glaðlega. – Ég dáist að barnafólki mínar fyrir sunnan hrista stundum höfuðið • Sambýli fyrir fatlaða sem getur flutt á einhvern stað og ekki átt yfir öllu sem ég geri hér og spyrja hvað séu að búa! neinn að, bætir hún við. margir klukkutímar í sólahringnum hjá Upphaflega átti flutningurinn norður mér. Ég svara því bara til að þeir séu alveg að vera til reynslu og reynslan var góð og jafn margir hjá mér og þeim, hér úti á landi þá þurfti þannig lagað séð ekkert að ræða nýtast þeir bara svo miklu betur því maður það neitt frekar. –Það sem kom mér mest þurfi ekki að eyða mörgum stundum í á óvart þegar ég var komin aftur norður var bílnum á hverjum degi, bætir Berglind við. hversu mikill tímasparnaður er fólginn í því Mælið þið með því fyrir þá sem hafa flutt að búa á stað eins og á Blönduósi. Eins er utan af landi og á höfuðborgarsvæðið samfélagið sjálft allt mjög fjölskylduvænt, að snúa aftur heim? –Við erum alla vega hér er stutt í allt og góð grunnþjónusta til ekki að fara neitt. Auðvitað er þetta alltaf staðar, segir Berglind. –Auðvitað er ýmislegt spurningin um smá ævintýraþrá. Getum við sem vantar hér en við sækjum það þá bara ekki bara bent á hvað það er heilsusamlegt annað og setjum það ekki fyrir okkur að að flytja út á land. Mágur minn segir að keyra til Reykjavíkur, Akureyrar eða bara þegar hann komi hingað á Blönduós í frí hvert sem er. Hér taka hópar sig til dæmis þá hægi á púlsinum þó hann stoppi ekki saman og fara í leikhús þó hér sé yfirleitt ein nema eina helgi. Þú þarft ekki að gíra þig leiksýning á ári og ef við viljum komast á upp í fjórða gír hér úti á landi þar sem fólk skíði rennum við í Tindastól eða á Akureyri. þekkist og heilsast úti á götu. Hér þekkjast Ég er ekki frá því að við séum duglegri við allir og hér á Blönduósi er vel tekið á móti að sækja okkur ýmsa afþreyingu en margur þeim sem hingað flytja, segja hin uppteknu borgarbúinn sem hefur allt innan seilingar, hjón að lokum. Staldraðu við Nýr tími – nýtt upphaf 9

Skagabyggð er 100 manna sveitarfélag sem byggir á landbúnaði

Vötnin á Skaga eru óteljandi og þar er vinsælt að veiða

Léttitækni, sem sérhæfir sig í Á TEIKNIBORÐINU: lagerlausnum, hefur einnig verið að færa ARNAR ÞÓR SÆVARSSON SVEITARSTJÓRi út kvíarnar og byggt við starfsemi sína glæsilegt viðbótar iðnaðarhúsnæði. Ertu bjartsýnn á næstu ár atvinnulega séð? -Ég er bjartsýnn fyrir næstu árin. Bjartsýnn á næstu ár Auðvitað munu allir finna fyrir þeim erfiðleikum sem steðja að íslensku Arnar Þór Sævarsson er ákjósanlegt fyrir netþjónabú, góðar net- efnahagslífi. En með samstilltu átaki og bæjarstjóri í Blönduósbæ. og rafmagnstengingar og síðast en ekki samvinnu að leiðarljósi munum við komast Þrátt fyrir að kreppuástand sé í síst lítil náttúruvá. í gegnum brimskaflinn. þjóðfélaginu í heild er enginn Einnig er verið að kanna hvort Af hverju ætti fólk að taka sig upp og uppgjafartónn í mönnum fýsilegt sé að hefja áburðarframleiðslu í flytja í þitt sveitarfélag? -Blönduós er á Norðurlandi vestra og Húnavatnssýslu. sveitarfélag sem hefur upp á allt að bjóða. mörg spennandi verkefni á Í bígerð er að stofna í samvinnu við Góða alhliða þjónusta fyrir bæjarbúa. teikniborðinu. Háskólann á Hólum „Háskólasetur á Fyrir útivistarfólk þá er Blönduós málið. Blönduósi“. Stefnt er að því að starfsemi Stutt upp á hálendið, stutt í veiðina Hvað er það svona helst sem sveitarfél- þess geti hafist á vormánuðum. (laxveiði, vatnaveiði og fuglaveiði), stutt á agið er að framkvæma þessa dagana? Mikil uppbygging á sér stað í Braut- uppbygging hjá fyrirtækjum á Blönduósi. skíðasvæðið í Tindastól c.a. 20 mínútur. -Bygging sundlaugargarðs með 25 m arhvammi, tjaldsvæði Blönduósbæjar. Þar Má sem dæmi nefna að Vilko hefur Hér eru margir sterkir klúbbar s.s. langri sundlaug, pottum og gufubaði. er verið að byggja 7 sumarhús og verða keypt fyrirtækið PRIMA krydd og er nú einkaflugklúbbur, golfklúbbur og skot- En hvað atvinnumálin varðar er þau komin í gagnið í vor. Með fjölgun starfsemi þess nú alfarið á Blönduósi veiðifélag með afbragðs keppnisvöll. eitthvað spennandi í spilunum þar? sumarhúsa á svæðinu er nú hægt að bjóða í nýju og glæsilegu Blönduósbær er tilvalinn staður fyrir -Sveitarfélagið Blönduós hefur ásamt fleiri stærri hópum gistingu sem geta nýtt sér þá iðnaðarhúsnæði. fjölskyldufólk sem kýs að flytja sveitarfélögum Austur-Húnavatnssýslu afþreyingu sem er í boði á Blönduósi og út á land. Ég mæli með því. verið að skoða möguleikann á taka á nágrenni. móti netþjónabúi á svæðið. Svæðið er Jafnframt hefur átt sér stað mikil Blönduós er heimabær Vilkó – Prima krydd eru framleidd á HÁTÍÐIR Í AUSTUR HÚNAVATNSSÝSLU Blönduósi Kúrekar og smalar áberandi Smábæjarleikarnir Húnavaka Kántrýdagar á Auðkúlu- og Skrapatungurétt Smábæjarleikarnir í fótbolta Húnavaka, bæjarhátíð Blöndu- Skagaströnd Undirfellsréttir Skrapatungurétt er stærsta eru haldnir þriðju helgi í ósinga, er haldin um miðjan Undir lok ágúst halda Skag- Fjölmennar fjár- og stóðréttir stóðrétt sýslunnar og verður júní ár hvert. Síðasta ár voru júlí ár hvert. Bæjarbúar skreyta strendingar upp á Kántrý- þar sem safnast er saman réttin stærri með hverju um 1000 þátt-takendur á bæinn sinn, grilla og skemmta daga. Bærinn er skreyttur að íslenskum sið. Smalað, árinu. Mikill fjöldi heima- Smábæjarleikum Hvatar í sér auk þess sem mikið er lagt upp og fara hverfin í keppni um sungið og haft gaman. Sumir og ferðamanna koma á knattspyrnu en leik-arnir úr vönduðum skemmtiatriðum. flottustu skreytinguna. Lýst ferðaþjónustuaðilar bjóða laugardeginum saman og eru dyggilega studdir af Söngvakeppni barnanna, er eftir bæjarbúum, skotið ferðamönnum að upplifa smala hrossum í réttina með fyrirtækjum í heimabyggð. dægurlagakeppni, landsþekktir af fallbyssu, borðað saman, göngur og réttir. tilheyrandi fjöri. Síðan er réttað Hugmyndafræðin á bak við skemmtikraftar og að endingu sungið saman, spákonur spá daginn eftir. Mikil skemmtun leikana er sú að þar mætast lið Húnavökuballið. fyrir gestum og gangandi að og auðvelt fyrir ferðamenn að frá smærri bæjarfélögum. ógleymdum dansleik. fá að taka þátt.

Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi á mikið og fallegt safn íslensks klæðnaðar Staldraðu við 10 NORÐURLAND VESTRA BJÖRN ÞÓR KRISTJÁNSSON á söfn, kíkja á kaffihús og síðan Fyrir þá sem vilja fara á há- er gaman að fara út í Hrútey í lendið er vagnfært upp á Áfanga Blöndu sem er ekki mikið nýtt og þaðan er hægt að renna upp perla Blönduóss, en ótrúlega á Hveravelli, skoða hverina, Miklu meira en skemmtileg gönguleið þar sem minjar um Eyvind og Höllu og hægt er að njóta mikils fuglalífs. keyra upp í Þjófadali. Allt er Hægt er að fara út í Hrútey á þetta fólksbílafært nema upp í þjóðvegur 1 göngubrú yfir Blöndu. Þjófadali. Hvað með tjaldsvæði? –Þau Eins er gaman að fara og skoða Björn Þór Kristjánsson, er í forsvari fyrir ferðamálasamtök Austur-Húnavatnssýslu. eru nokkur; á Húnavöllum, Blönduvirkjun, keyra hringinn Sjálfur er Björn Þór önnum kafinn vert á Pottinum og pönnunni, Við Árbakkann, rekur Blönduósi, Skagaströnd og í meðfram Svínavatni og koma skólamötuneyti, Félagsheimilið á Blönduósi og sumarhótel á Húnavöllum. Húnaveri og síðan á leið upp inn á hringveginn rétt fyrir neðan

Aðspurður segir Björn Þór kjörin atvinnutækifæri vera í ferðaþjónustu á landsbyggðinni og þá ekki síst í afþreyingar- ferðaþjónustu. –Hins vegar hoppar enginn fullskapaður inn á markaðinn og þetta tekur tíma en tækifærin eru svo sannarlega til staðar, segir Björn Þór en við hittumst á veitingastað hans á Blönduósi. –Sjálfur þarf ég ekki að kvarta, aðsókn hjá mér er 80% meiri í febrúarmánuð í ár heldur en á sama tíma í fyrra. Þarna er að skila sér að fólk fer í auknum mæli norður á skíði í stað þess að fara til útlanda, segir Björn Þór. –Síðan erum við í samvinnu við Glaðheima á Blönduósi, SBA og skíðasvæðið í Tindastóli með tilboðspakka sem innihalda keyrslu að sunnan, gistingu, í afþreyingu bæði hvað varðar Nú ætla ég að ferðast með á hálendi er það Áfangi og Húnaver. Síðan mæli ég með fæði og tvær ferðir í Stólinn og hesta og síðan hvað varðar fellihýsið mitt í sumar er Hveravellir. Eins er þetta mikið því að farið sé út á Skagaströnd. afslátt í lyftuna. Eru þessir pakkar vatnaveiði og sæþotur. Okkur einhver ástæða til þess að veiðisvæði. Við erum með Þar er hægt að kíkja í Kántrýbæ, hugsaður fyrir íþróttafélög og vantar fleiri aðila sem eru tilbúnir koma við í austursýslunni? –Já, gjöfular laxveiðiár en veiði í þær er Nes listamiðstöð og í framtíðinni skóla. Síðan hef ég tekið stefnuna í þessa afþreyingarþjónustu. það er gríðarlega fallegt hér og seld með löngum fyrirvara. Sem verður hægt að láta spá fyrir sér á að vera með reglulega dansleiki í Hér erum við með nokkur söfn, fallegast er fyrir utan þjóðveg dæmi má nefna að Eric Clapton í Spákonuhofi. Síðan mæli ég félagsheimilinu bæði um páskana Heimilisiðnaðarsafnið hér á 1. Ég myndi byrja á því að fara veiðir yfirleitt á hverju ári í Laxá með að farið sé fyrir Skaga með og í sumar þannig að það er nóg Blönduósi svo og Hafíssetrið. Vatnsdalshringinn og skoða gilin á Ásum og síðan erum við með viðkomu í Kálfshamarsvík og framundan. Síðan er það Klausturstofa á í botni Vatnsdals bæði fram í Vatnsdalsá og Blöndu. En fyrir þaðan á ísbjarnaslóðir, segir Björn Hvað með ferðaþjónustuna Þingeyrum, Spákonusetur á Forsæludal og Álkugilið. Síðan er þennan venjulega ferðamann er Þór. í héraðinu, hvað eru margir Skagaströnd og Eyvindarstofa áhugavert að skoða Vatnsdalinn út hægt að komast í veiði í vötnum í ferðaþjónustu í Austur- sem er á hönnunarstigi hér uppi. frá Vatnsdælu en verið er að útbúa út um allt, það er mikið af vötnum Húnavatnssýslu? –Ætli það Síðan held ég að þegar sundlaug sögukort af svæðinu. Í framhaldi á Auðkúluheiði, í Svínavatni og séu ekki svona 15 – 20 fyrir með sundlaugargarði rís hér á af ferð um Vatnsdalinn myndi ég Laxárvatni. Allt eru þetta ódýrir utan Skagaströnd. Það eru Blönduósi þá eigi hún eftir að fara niður á Þingeyrar og skoða staðir með mikla veiðivon. Það er reyndar margir smáir en fáir virka sem algjör bremsa á umferð Klausturstofu og fá leiðsögn um nokkuð öruggt að allir fái fisk, en Ísbirnan á heima stórir en ég sé mikil tækifæri hér í gegn. kirkjuna. Á Blönduósi fara menn þeir eru ekki allir stórir. á Hafíssetrinu á Blönduósi

ÁMUNDAKINN sem fyrir eru. Markmið okkar er í sjálfu sér ekki að skila beinum peningalegum hagnaði til eig- enda heldur að byggðarlagið njóti Getum útvegað margs- hagnaðar af starfsemi félagsins, kostur þess að reka fyrirtæki á svarar Jóhannes aðspurður um landsbyggðinni. Hér er minni tilurð Ámundakinnar. starfsmannavelta hjá fyrirtækjum konar atvinnuhúsnæði Síðasta stóra verkefni og ég held að starfsmenn á Ámundakinnar var bygging landsbyggðinni séu almennt Jóhannes Torfason, húsnæðis fyrir Vilko sem nú hýsir tryggari sínum fyrirtækjum. bóndi á Torfalæk er starfsemi Prima - kryddvara. Þá Hér finna allir starfsmenn til framkvæmdastjóri byggði fyrirtækið á árinu 2007 mikilvægis síns sem ég tel skipta Ámundakinnar ehf. en stórt geymsluhús fyrir Léttitækni. bæði vinnuveitenda og launþega félagið er byggðafestu- og Meðal fyrirtækja sem hafa miklu. framfarafélag í Austur- notið liðsinnis Ámundakinnar Ámundakinn er eignalega Húnavatnssýslu. Megin varðandi húsnæði eru Vélsmiðja mjög sterkt félag og segir markmið félagsins er Alla, Léttitækni, Lagnaverk, Jóhannes að það eigi alla umsýsla fasteigna og Áfangafell, Björgunarfélagið möguleika á að lifa af núverandi efling atvinnu í héraðinu. Blanda, Vilko, Prima og efnahagslegt óveður. –Félagið Hluthafar eru tæplega ullarþvottastöð Ístex. Þá á okkar hefur síðustu ár þróast fimmtíu, sveitarfélög, Ámundakinn um helmingshlut frá litlu félagi um lítið verkefni fyrirtæki, stofnanir og í Trésmiðjunni Stíganda á yfir í að verða byggðafestu- og einstaklingar og um Blönduósi og um 70 % hlutafjár byggðaframfarafélag. Við erum helmingur hér úr héraði. í Húnakaupum hf. sem er með húsnæði á okkar vegum fasteignafélag á Blönduósi. í langtímaleigu auk þess sem Ámundakinn var upphaflega Jóhannes segir að Ámunda- við getum auðveldlega útvegað stofnað af frumkvæði Blönduós- kinn geti boðið fyrirtækjum húsnæði fyrir þá sem vilja koma bæjar og Sölufélags Austur- mun hagstæðari leigu á hingað annað hvort til þess að Húnavatnssýslu og var verkefni hefur félagið þróast yfir í það - Þá erum við bæði að laða ný atvinnuhúsnæði en þekkist í stofna nýtt fyrirtæki nú eða félagsins að byggja hús fyrir að vera byggðafestufélag eða fyrirtæki hingað í hérað og eins Reykjavík. –Ég vil nú meina flytja rekstur sinn út á land, segir ullarþvottastöð Ístex. Síðan þá félag sem rekur fyrirtækjahótel. að búa betur að þeim fyrirtækjum að hagstæð leiga sé ekki eini Jóhannes. Staldraðu við Nýr tími – nýtt upphaf 11 Á Blönduósi vinna 6 staða sem íþyngja svona undangengin ár enda hafa starfsmenn en meðal þeirra rekstri úti á landi. Ég vil stærri fyrirtæki verið að er Péturína, dóttir Jakobs, samt taka það fram að ég kaupa þau inn á lagera sem sér um allt bókhald er ekki mikið fyrir það sem sína. Sjáum við þá oft og laun, en er auk þess heitir styrkur og vil meina um að mæta á staðinn og menntaður tækniteiknari. að flutningskostnaðurinn mæla allt út og skoða og Jóhann sonur hans, sem sé aukaskattur á okkur koma síðan með tillögur að er að læra bifvélavirkjun, fyrirtækin úti á landi. Þetta heildarlausnum. Við getum gengur í ýmis störf hjá myndi því ekki heita styrkur leyst allan vanda lagersins frá fyrirtækinu. - Síðan eru þeir heldur jöfnun aðstöðu. a – ö, segir Jakob, -og okkar sem vinna á gólfinu hjá mér Þrátt fyrir alla flutninga er sérstaða er m.a. hvernig annað hvort skyldir eða hafa að mínu mati hagkvæmara við getum fléttað saman tengingu inn í fjölskylduna. að reka fyrirtæki úti á landi. innflutningi og sérsmíði Þetta er því sannkallað Kostnaður við húsnæði er t.d. í formi millilofta- fjölskyldufyrirtæki sem lægri, það er meiri nálægð gólfa sem við smíðum virkar vel að mínu mati, við alla þjónustu og það fer og setjum upp samhliða segir Jakob sem sjálfur minni tími í allt sem heitir að hillukerfum. Léttitækni er menntaður sem fara með vöru á afgreiðslu. Í hefur sýnt það síðustu ár húsasmíðameistari. -Ég er Reykjavík fer aldrei minni að það skipar fastan sess hjá á því að maður eigi aldrei tími en klukkustund í mörgum stórum og smáum að ráða í vinnu fólk nema að skjótast í pósthús eða fyrirtækjum en þar má nefna maður treysti því alveg. Það banka en hér eyði ég mun álverin, Marel, ÁTVR, er lykillinn að öllu. Ef maður minni tíma í snatt og , Umslag, skóla, er eingöngu með þannig þeim mun meiri tíma í hótel og sjúkrahús, en okkar starfsmenn er auðveldara að það sem skiptir máli. Hins aðalsmerki frá upphafi Léttitækni á Blönduósi er með útibú í Reykjavík stökkva héðan út í annað en vegar mun markaðurinn hefur verið vandaðar og stór hluti af mínu starfi felst óhjákvæmilega halda áfram endingargóðar vörur og góð í því að vera á ferðinni á að vera til staðar á höfuð- þjónusta og hefur það skilað Fyrirtæki í milli staða og hafa samband borgarsvæðinu og að því sér í dyggum og góðum hóp við okkar viðskiptavini. lögum við okkar rekstur. Ég viðskiptavina. Hvað eigin vakna fyrir allar aldir einn framleiðslu varðar þá er stöðugri framþróun Fer einn dag í viku dag í viku og keyri suður til hún mest í formi handtrilla til Reykjavíkur Reykjavíkur og sinni vinnu og vagna en einnig Fyrirtækið Léttitækni á Blönduósi sérhæfir sig líkt og nafnið gefur minni þar þann daginn. ýmiskonar sérsmíði tengda til kynna, í framleiðslu og innflutningi á búnaði til þess að létta hin Öll framleiðsla og stýring Keyri síðan aftur heim að því. Starfsemin hefur ýmsu störf. Jakob Jóhann Jónsson er framkvæmdastjóri fyrirtækisins Léttitækni fer fram á kvöldi. stækkað hratt undanfarin og einnig eigandi ásamt konu sinni Katrínu Líndal. Höfuðstöðvar Blönduósi í 1200 fm ár og á síðasta ári stækkaði fyrirtækisins eru á Blönduósi en fyrirtækið rekur einnig verslun húsnæði og segir Jakob að Fyrirtækið hefur fyrirtækið við sig, úr 700 fm í Reykjavík. sumum finnist skrítið að stækkað hratt húsnæði og yfir í 1200 fm. hann sé að flytja norður Hvernig sérðu nánustu Fyrirtækið Léttitækni var á stefnumót við Jakob á Reykjavík er stýrt af syni 40 feta gám af varningi Léttitækni flytur inn framtíð? –Akkúrat á í raun stofnað í Reykjavík snjóþungum miðvikudegi Jakobs, Jóni Guðmanni bara til þess að setja hann margskonar vörur sem létta þessum tímapunkti er erfitt árið 1989 og sérhæfði sig þá og það er óhætt að segja að tölvufræðingi, sem sér um saman þar og flytja hann fólki störfin, s.s. lyftara, að spá í framtíðina það og gerir enn, í framleiðslu blaðamaður hafi hrifist af öll erlend samskipti og síðan aftur suður þar sem handtrillur, lyftuborð, verður samdráttur allt þetta á hjólaborðum og hand- fyrirtækinu um leið og hann markaðsmál fyrirtækisins, markaðurinn er. – Já, vinnulyftur, hjólabúnað, ár. En í sjálfu sér horfi ég trillum. Það var síðan steig inn um dyrnar. Betur en þar er stór hluti öflug mörgum finnst skrítið að hillukerfi, stálskápa, bjartsýnn fram á veginn og árið 1995 að Jakob keypti skipulagða vinnuaðstöðu heimasíða www.lettitaekni. það borgi sig að gera þetta verkstæðisvörur o.fl. frá sé enga ástæðu til annars. fyrirtækið og flutti norður hefur blaðamaður ekki is. en staðreyndin er bara 28 fyrirtækjum í alls 14 Það eru breyttir tímar og á Blönduós. Tilgangur séð. Í starfi sínu sem svona. Ég segi að það sem löndum. Í viðbót við við þurfum að aðlaga okkur kaupanna var að láta hið nýja framkvæmdastjóri hendist helst þyrfti að koma til þess hillukerfin hóf fyrirtækið að því og kannski hafa fyrirtækið styðja við rekstur Jakob vikulega á milli að fleiri færu með fyrirtæki nýverið innflutning á örlítið meira fyrir sölunni sín út á land þurfi að koma plastboxum frá Indlandi nú en áður. hjólbarðaverkstæðisins Ós- Blönduóss og Reykja- Unglingar á dekks, sem Jakob átti og víkur þar sem að ofan og þá í formi og eru þetta fyrstu viðskipti rak. Staðreyndin varð síðar Léttitækni er með Blönduósi vilja einhverskonar ívilnunar í fyrirtækisins við Indland. Hægt er að fræðast meira um sú að Ósdekk var sameinað verslun. Versl- meina að þar hafi sambandi við flutningsmál. –Það hefur verið mjög góð fyrirtækið inni á heimasíðu þess. undir nafni Léttitækni. Ég uninni í þau allt til alls Það eru flutningar á milli sala í þessum hillukerfum www.lettitaekni.is

GRUNNSKÓLINN BLÖNDUÓSI Fjör í fjölmiðlavali Nemendur í 9. og 10. bekk vinna með fréttir úr okkar nærumhverfi Grunnskólans á Blönduósi hafa og þá verið að spá í hvað er að gerast á undanfarin tvö ár getað valið sér Blönduósi, svara krakkarnir. fjölmiðlaval.Við kíktum í tíma hjá En er eitthvað að gerast hér? –Já, þetta krökkunum sem voru að fagna er besti bærinn, svarar glaðleg stelpa úr því að skólablaðið var farið í hópnum og krakkarnir taka undir. –Hér prentun. er frábært að búa, gott félagslíf og þéttur hópur. Hér höfum við allt sem við þurfum, Það er glaðlegur hópur sem ásamt bæta krakkarnir við. kennara sínum tekur á móti blaðamanni. Berglind, kennari krakkanna, segir að Kurteis ungur maður í hópnum nær í tilgangurinn með því að fá krakkana til stól handa mér og kennarinn bauð upp á þess að skrifa fréttur úr nærumhverfinu súkkulaðiköku í tilefni dagsins. Það er létt sé kannski ákveðin tilraun til þess að gera yfir hópnum. En af hverju fjölmiðlaval? þau heimakærari. Næsta vetur mun hluti Svörin eru mismunandi, einn vildi bæta af hópnum hverfa á braut í leit að frekara sig í ritun, annar skrifa í skólablaðið og námi, margir fara á Sauðárkrók, aðrir til enn einn valdi vegna kennarans. En út Akureyrar og einhverjir til Reykjavíkur. á hvað gengur kennslan? –Við gerumst En skyldi fjölmiðlafræðinámið hafa fyrir mig stólinn. –Já, hann er að tala um Ég spyr krakkana að lokum hvort fréttamenn í skólanum, skrifum fréttir inn á orðið til þess að einhverjir krakkanna íþróttasíðu Moggans eða Fótbolta.net, Blönduós sé málið? –Já algjörlega, heimasíðu skólans auk þess sem við vorum ætli sér að verða blaðamenn? –Ekki, bæta stelpurnar við. –Ég gæti alveg hugsað Blönduós er ekki og verður aldrei hallæris- með bloggsíðu fyrir áramót sem við settum ég alla vega, ég ætla meira svona að vera í mér að vinna við þetta, segir ein úr hópnum legur bær. fréttir inn á. Síðan höfum við líka verið að blöðunum, segir ungi maðurinn sem sótti en hin gefa lítið út á þetta. Staldraðu við 12 NORÐURLAND VESTRA FJÖLBRAUTASKÓLI NORÐURLANDS VESTRA Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra hefur verið starfræktur á Sauðárkróki frá árinu 1979 og heldur því upp á 30 ára afmæli sitt í ár. Að rekstri skólans komu í upphafi öll sveitarfélög á Norðurlandi vestra. Við skólann eru 9 verk- og bóknámsbrautir sem síðan greinast í enn fleiri undirbrautir. Við skólann stunda nú 547 nemendur nám en starfsmenn hans eru 70.

Ný og glæsileg verknámsbygging verður boðin út nú á vordögum og gera allar áætlanir ráð fyrir að hún verði tekin í notkun haustið 2010. Mun viðbyggingin þýða gjörbyltingu í allri aðstöðu starfsmanna og nemenda í verknámi.

SPJALLAÐ VIÐ JÓN F. HJARTARSON SKÓLAMEISTARA FNV Námsbrautir í boði á haustönn 2009 Ný framtíðarsýn Bóknámsbrautir til stúdentsprófs • Félagsfræðabraut • Málabraut • Náttúrufræðibraut • Viðskipta- og hagfræðibraut í skólamálum • Viðbótarnám til stúdentsprófs af starfsmenntabrautum Starfsbraut mun veigameiri sem honum er Iðnbrautir ætlað að gegna nýju hlutverki • Málmiðnir og vélstjórn á nýju Íslandi. Gildishlaðin - Grunnnám bíliðna nemendamenning verði höfð að - Grunnnám málmiðna leiðarljósi. - Vélvirkjun Hvað viltu segja um stöðu - Vélstjórn A- og B-stig verkmenntunar? –Við stefnum • Rafiðnir núna að því að efla enn frekar - Grunnnám rafiðna verknámið með nýju námsfram- - Rafvirkjun boði. Til stendur að reisa • Tréiðnir - Grunnnám mannvirkja- og byggingargreina Trefjaverksmiðju á Sauðárkróki og skólinn vinnur að því að eiga - Húsasmíði samvinnu við Nýsköpunarmiðstöð Meistaranám í iðngreinum Íslands um námsframboð Aðrar námsbrautir sem þjónað gæti þessum nýja • Almenn námsbraut • Íþróttabraut atvinnuvegi. Frá vinstri: Ásbjörn Karlsson áfangastjóri, Jón F. Hjartarson skólameistari • Sjúkraliðabraut og Ingileif Oddsdóttir aðstoðarskólameistari. Þá stendur til að setja hér upp • Skrifstofubraut svokallað FabLab (Fabrication • Uppeldisbraut Þessa dagana er unnið að svo sem kostur er. Auðvitað koma Laboratory) og verðum við 37. • Viðskiptabraut endurgerð innra skipulags tímabil sem nemendur þurfa að staðurinn í heiminum sem býður skólans á grundvelli nýrra vinna meira eða lengur. upp á það. FabLab er vinnuaðstaða Nánari upplýsingar á www.fnv.is laga um framhaldsskóla Hvenær á að byrja að vinna eftir fyrir fólk sem getur komið með í samvinnu við þessu nýja kerfi? –Við gerum ráð hugmyndir sem það vill umbreyta í Menntaskólann á Ísafirði fyrir að þetta verið komið að fullu hluti og vinna með nútíma tækjum og Verkmenntaskóla inn í námskrá skólanna haustið og tólum svo sem tölvustýrðum Austurlands. 2011 en þá kveða lögin á um að vélum og leisertækni. ný námskrá taki gildi, hins vegar Hvernig kemur þetta inn á -Til stendur að miða alla þætti munu einhverjir skipulagsþættir skólastarfið? –Þetta er gert í skipulagsvinnunnar við störf koma í framkvæmd strax næsta samvinnu við sveitarfélagið, nemandans og horfa til hans haust. Nýsköpunarmiðstöðina og fleiri sem starfsmanns skólans. Nám Hverju telur þú að þetta breyti aðila. Aðstaðan er fyrir hvern sem er vinna, því þarf nemandinn að fyrir árangur nemandans? er, þá sem vilja búa til nytjahluti, sýna virkni, ástundun, samvinnu –Öll viðmið eru sett út frá hag grafa myndir í málm, tré, stein eða og jafnframt rækta með sér nemandans og reynt að tryggja önnur efni. Það eru í raun engin sjálfstæði í vinnubrögðum, segir enn frekar velferð hans og takmörk fyrir því sem hægt er Jón F. Hjartason skólameistari. vegferð. að gera svo lengi sem hægt er að En hvernig er þetta frábrugðið Hefur þetta áhrif á félagslíf? breyta hugmynd í hlut. þeim vinnubrögðum sem hingað –Þátttaka í félagslífi er ekki Eruð þið með öllum þessum til hafa tíðkast? –Hingað til hefur veigalítill þáttur fyrir margan. Það breytingum á skólahaldinu að skipulag skólans verið meira miðað má segja að viðhorf skólamanna stefna á að fjölga nemendum? við vinnuframlag kennara en nú hafi breyst til þessa þáttar í –Það er ekki ólíklegt að það gerist. verður meira horft til nemandans. skólahaldinu og það verði unnt að Við erum með góða heimavist og Hann fari í kennslustundir og ná markmiðum skólahaldsins með höfum tekið tillit til kreppunnar í vinnustofur til að sinna námi því skipuleggja og móta félagslífið í verðlagningu og hækkuðum ekki sínu. Miðað verður við að sem ríkara mæli en áður. Félagsmótun mötuneytisgjöld eins og til stóð að flestir geti lokið sínum vinnudegi einstaklinganna fer ríkulega fram gera. Nemandi getur því komið og í skólanum og vinnuskyldan á vettvangi félagslífsins og því er búið hjá okkur, stundað nám og afmörkuð innan dagvinnumarka þessi þáttur í skólahaldinu þeim verið samhliða því í fullu fæði. Félagslíf nemenda við FNV er líflegt og skemmtilegt. Staldraðu við Nýr tími – nýtt upphaf 13 HÓLASKÓLI – HÁSKÓLINN Á HÓLUM NÁM Í BOÐI Metnaðarfullur háskóli Ferðamálabraut Nám við ferðamáladeild er boðið í staðnámi og áhugaverðar greinar og fjarnámi með staðbundnum lotum. Diplómanám í ferðamálafræði – 90 ects Markmið diplómanáms í ferðamálafræði er að undirbúa nemendur bæði fyrir störf í ferðaþjónustu og fyrir nám til BA- prófs í ferðamálafræði við skólann. Áhersla er lögð á ferðaþjónustu sem tengist menningu og náttúru hvers svæðis og er námið byggt á hugmyndafræði sjálfbærrar þróunar. Með diplómagráðunni fást staðarvarðar- og landvarðarréttindi.

Diplómanám í viðburðastjórnun – 60 ects Markmið náms í viðburðastjórnun er að gera nemendur færari í að skipuleggja, fjármagna og stýra viðburði, gera viðburðinn upp, meta og gera grein fyrir framkvæmd hans. Námið er einnig undirbúningur frekara náms í ferðamálafræðum við skólann. Áhersla er á samþættingu hagnýtra og fræðilegra þátta viðburðastjórnunar, námið er byggt á hugmyndafræði sjálfbærrar þróunar.

BA-nám í ferðamálafræði – 180 ects Markmið BA-náms í ferðamálafræði er að mennta nemendur til virkrar þátttöku í þróun ferðaþjónustu og undirbúa þá fyrir rannsóknartengt framhaldsnám í ferðamálafræðum, ásamt því að gera nemendur færa um að hafa frumkvæði að stofnun smærri ferðaþjónustufyrirtækja og gegna stjórnunarstörfum á sviði Í Háskólanum á Hólum er ríkjandi sú sýn að veita sjávar- og vatnalíffræði skiptir ferðamála. ætíð bestu mögulega menntun og stunda hágæða þjóðina augljóslega miklu máli. rannsóknir í þeim greinum sem skólinn leggur áherslu Fagmennska, gagnrýnin á. Rauði þráðurinn í starfi Háskólans á Hólum er hugsun, góð aðstaða, alþjóða- Fiskeldis- og sérhæfing hans og tenging við vaxandi atvinnugreinar tengsl og samstarf eru hornsteinar og blómlega menningu. í starfi Háskólans á Hólum. fiskalíffræðideild Þekking og menntun hefur lík- Diplómanám í fiskeldisfræði – 90 ects Ferðaþjónusta vegur sífellt krefst menntaðra einstaklinga. lega aldrei skipt jafn miklu máli Markmið diplómanáms í fiskeldisfræði er að mennta fólk til þess þyngra í efnahag og menningu Fiskeldi getur ekki verið annað fyrir íslenskt þjóðfélag og einmitt að sinna fjölbreyttum störfum á sviði fiskeldis og fiskalíffræði. Að þjóðarinnar og mikil þörf er en atvinnugrein framtíðarinnar núna. loknu námi eiga nemendur að geta tekið að sér sérhæfð störf í á menntuðu fólki í greininni. þegar afli úr hafinu fer sífellt Háskólinn á Hólum er stoltur fiskeldisstöðvum og sinnt rekstri fiskeldisstöðva. Unnt er að taka Íslenski hesturinn hefur sigrað minnkandi. Þessi starfsemi að leggja sitt að mörkum í þeim námið í staðnámi eða í fjarnámi með staðbundnum lotum. heiminn og kringum hann er byggir á mikilli þekkingu og efnum. viðamikil atvinnustarfsemi sem tækni. Hvers kyns þekking í www.holar.is MS-nám í sjávar- og vatnalíffræði – 120 ects Rannsóknanám þar sem markmið námsins er að mennta vísindamenn sem geta unnið að þróun sinnar fræðigreinar og starfað sem sérfræðingar á sínu fræðasviði. Að námi loknu skulu nemendurnir vera vel undirbúnir fyrir áframhaldandi nám á PhD stigi. Hestafræðideild Hestafræðingur og leiðbeinandi – 45 einingar Með náminu fær nemandinn sérhæfða og hagnýta þekkingu á líffræði, ræktun og meðferð hesta. Jafnframt fær hann þekkingu á landnýtingu og rekstri í atvinnugreininni. Mikil áhersla er lögð á fræðilega þekkingu og verklega færni í notkun hestsins, Útskrifaðir nemendur grunnreiðmennsku, þjálfun gangtegunda og í fyrstu stigum Nemendur sem hafa útskrifast úr Háskólanum á Hólum eru eftirsóttir þegar út á reiðkennslu. vinnumarkaðinn er komið. Það hefur sýnt sig og sannað að menntun þeirra stendur vel með þeim. Nálganir og áherslur í náminu hafa og ýtt undir gagnrýna og skapandi hugsun. Tamningar – 60 ects Frá Háskólanum á Hólum brautskrást upp til hópa mjög færir einstaklingar. Diplómanám í tamningum er tveggja anna nám sem skiptist í bóklegt og verklegt nám við Háskólann á Hólum og verknám Eyjólfur Drífa Margrét Hólm á viðurkenndum verknámsstað. Með náminu öðlist nemandinn fræðilega þekkingu, verklega færni og sjálfstæði í vinnubrögðum Þorsteinsson Bjarnadóttir Valsdóttir til að stunda frumtamningar og framhaldsþjálfun hrossa. Að námi Mér fannst nauðsynlegt fyrir Námið sem ég stundaði í Ferðamálanámið á Hólum er loknu á nemandinn að vera fær um að standa fyrir fjölþættum mig sem tamningamann að fiskeldisfræði hefur reynst þannig uppbyggt að það nýtist rekstri á sviði hestamennsku og hrossaræktar s.s. rekstri sækja þá þekkingu og réttindi mér hagnýtt í starfi mínu sem á margan hátt í tengslum tamningastöðva. sem skólinn býður upp á. Áður stöðvarstjóri á fiskeldisstöð. við ferðaþjónustu. Þetta var en ég hóf námið gerði ég mér Jafnvel þótt ég hafi verið í frábær tími, lærdómsríkur og Þjálfun og reiðkennsla – 30 ects ekki grein fyrir hversu mikið og fjarnámi þá var aðgengi alltaf skemmtilegur. Að vera á Hólum Með náminu fá nemendur sérhæfða þekkingu og verklega færni gott námið væri. Ég man hvað gott að kennurunum í gegnum er hreinlega mannbætandi á sviði reiðmennsku og reiðkennslu. Nemendur verði færir um það var erfitt fyrst þegar ég hóf tölvur eða síma og alltaf tekið því það er eitthvað í umhverfi skipulag og framkvæmd reiðkennslu, fagvinnu við tamningar og námið að komast að því hvað ég vel í allar spurningar. Ég upplifði staðarins sem nærir, bæði þjálfun hrossa, sýningar og keppni og ýmis sérfræðistörf á sviði vissi í raun lítið. En þessi ár sem skólaandann sem einstaklega andlega og líkamlega. Ég valdi hestamennsku. ég var á Hólum mótuðu mig sem jákvæðan og allt umhverfið Hóla vegna þess að mér fannst hestamann og mun ég alltaf búa var þægilegt. Miðað við mína námið lifandi, raunhæft og BS-nám í hestafræðum – 180 ects að þeirri reynslu sem ég fékk þar. persónulegu reynslu þá get ég áhugavert. Til þess að gera langa Að náminu standa Landbúnaðarháskóli Íslands og Háskólinn á hiklaust mælt með náminu við sögu stutta, þá varð ég ekki fyrir Hólum. Eyjólfur útskrifaðist sem þjálfari og Háskólann á Hólum vonbrigðum. Markmið námsins er að mennta fólk sem getur tekið þátt í reiðkennari vorið 2006. Hann faglegum þjónustu- og þróunarverkefnum í atvinnugreininni og starfar nú við tamningar í Hafnarfirði, Drífa útskrifaðist með diplómagráðu í Margrét Hólm útskrifaðist með þannig stuðlað að framförum, aukinni framlegð og bættri velferð kennir á námskeiðum einkum á fiskeldisfræði árið 2008. Hún starfar á diplómagráðu í ferðamálafræði árið hrossa. Að loknu náminu skal nemandinn hafa góða yfirsýn Norðurlöndunum og stendur sig vel í Kirkjubæjarklaustri og framleiðir hina 2007. Hún er nú skrifstofustjóri á Hótel og skilning á fagsviði hestafræðanna og vera vel undirbúinn til keppnum - um þessar mundir ber rómuðu Klausturbleikju. Reynihlíð í Mývatnssveit. framhaldsnáms. Kennt er bæði á Hólum og á Hvanneyri. hæst frábær árangur í VÍS-keppninni. Staldraðu við 14 NORÐURLAND VESTRA

Nafn Sveitarfélags: Skagaströnd

Fjöldi íbúa: • Glæsilegt íþróttahús, vel búin 525 manns líkamsræktaraðstaða • Kaffihús Stærð sveitarfélags • Café Bjarmanes, opið á sumrin 50 km2 • Pósthús Hvar byrjar það og endar • Íslandspóstur Er staðsett á miðjum vestanverðum Skaga, milli • Rafmagnsverkstæði Hrafnár og landamerkja rétt norðan við golfvöllinn • Neistinn, rafvirkjar, viðgerðir, raflagnir, varahlutir • Saumastofa • Saumastofan Íris, framleiðsla, fataviðgerðir • Söluskáli • Veitingar, sjoppa, eldsneyti • Útvarp • Kántrýútvarpið • Veitinga- og skemmtistaður • Kántrýbær, veitingar, bar, skemmtanir, Vegalengdir fundir Til Reykjavíkur Nes listamiðstöð 267 km, rúmlega 3 klst akstur Atvinnulífið Til Blönduóss Hve mörg fyrirtæki hafa lögheimili í 22 km, 20 mín akstur sveitarfélaginu? Til Sauðárkróks 25 til 30 fyrirtæki starfa á Skagströnd Gestalistamenn 54 km Hver er stærsti vinnustaðurinn næst stærsti Til Hvammstanga og þriðji stærsti? 72 km Frystitogarinn Arnar, sveitarfélagið rekur ýmsa í gömlu frystihúsi Til Akureyrar þjónustu, Vinnumálastofnun er með útibú á 166 km staðnum Nes listamiðstöð var stofnuð að sjálfsögðu að gerast hratt þar sem fyrstu Skíðasvæðið í Tindastóli Hver er grunnatvinnuvegur sveitafélagsins? á Skagaströnd í marsmánuði listamennir komu á sjómannadaginn 30. 35 km Sjávarútvegur, smáiðnaður, verslun og þjónusta árið 2008. Nes listamiðstöð maí. Skólar Afþreying er alþjóðleg listamiðstöð sem Hvernig hefur hugmyndinni verið Grunnskóli • Golfvellir byggir á því að listamönnum tekið? -Það er ekki hægt að segja annað Höfðaskóli, 110 nemendur • Háagerðisvöllur, 9 holu völlur er fengin til afnota vinnustofa en að hugmyndinni hafi verið tekið vel Leikskóli • Gönguleiðir og gistirými á meðan á dvöl bæði af bæjarbúum sem og innlendum Barnaból, 40 börn • Fjölbreyttar gönguleiðir, stikaðar og þeirra í listamiðstöðinni stendur. og erlendum listamönnum. Það sýnir sig óstikaðar, fjöll og láglendi Framhaldsnám Gestavinnustofur listamanna best í því að aðsókn að viðburðum í Nesi, • Hestamennska Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra eru til húsa á Fjörubraut 8 í hvort heldur er opið hús eða listnámskeið Fjarnám • Mjög margir hestamenn í sveitarfélaginu húsnæði sem áður var fiskvinnsla. er mjög góð eða eins og best lætur á Námstofa, fullbúin tölvum og fjarbúnaði • Íþróttahús • Glæsilegt íþróttahús, knattspyrnuvellir ofl. Hrafnhildur Sigurðardóttir höfuðborgarsvæðinu. er forstöðumaður Nes Elliheimili • Knattspyrnuvellir Hefur verið vandamál að fá listamenn Sæborg, pláss fyrir 12 vistmenn • Grasvöllur og lítill gervigrasvöllur listamiðstöðvar. til þess að koma? -Nei það hefur ekki • Líkamsrækt verið vandamál að fá listamenn til að koma. Þjónusta við íbúa • Vel tækjum búin líkamsræktaraðstaða Hrafnhildur hvernig kom þessi hug- Ísland er vinsælt land hjá listamönnum og • Heimaþjónusta aldraðra, þjónusta við • Mótorsport mynd til? -Hugmyndin að listamið- fatlaða, Skólaþjónusta Skagaströnd þykir sérlega falleg sveit. • Mótorkrossbraut utan við bæinn stöðinni kom þannig til að ég sá auglýst • Sveitarfélagið Skagaströnd sér um Listamennirnir sækja hingað innblástur • Skíði til sölu gamla Hólanes frystihúsið á og sjónræna upplifun sem þeir safna í rekstur Félags- og skólaþjónustu Austur- • Skíðasvæðið í Tindastóli Húnvetninga. Þessum málaflokkum er mjög Skagaströnd. Mér flaug strax í hug að sarpinn og nýta í sína listsköpun á næstu • Skotveiði þarna væri frábær bygging fyrir listamiðstöð vel sinnt á starfssvæðinu. • Rjúpa, gæs ofl. mánuðum og árum. Hér eru til að mynda með gestavinnustofum, enda er ég sjálf • Apótek • Sundlaugar þrír listamenn núna sem aldrei hafa séð snjó • Lyfja • Sundlaug, pottur. Opið á sumrin myndlistarkona og hef dvalið á slíkum áður. Það eru þau Lucas frá Brasilíu, Julieta • Banki • Veiði stöðum í Danmörku, Noregi og á Spáni. frá Portúgal og Noemi frá Suður-Ítalíu. • Landsbanki Íslands • Laxveiðiár, silungsvötn, sjóstangveiði Þessi hugmynd lét mig ekki í friði svo Þeim þykir þetta alveg ótrúleg upplifun • Bifreiðaversktæði ég sendi hana á Adolf H. Berndsen og að vaða skaflana upp á læri og enginn trúir • Vélaverkstæði Skagastrandar, viðgerðir, Ingiberg Guðmundsson í byrjun árs í fyrra. þeim ytra. vélar, dekk Þeim fannst hún greinilega ekki • Bókasafn Hvað kostar dvölin og hvað er innifalið afleit og komu henni á framfæri við nýja • Bókasafn Skagastrandar í henni? -Gestavinnustofugjaldið er • Félagsheimili Á Skagaströnd eigendur hússins þá Steindór Haraldsson mismunandi eftir fjölskyldustærð allt • Fellsborg, skemmtanir, leiksýningar, góð eiga flestir íbúar og Lárus Ægi Guðmundsson. Það varð frá 400-650 evrum. Innifalið í því er fundaraðstaða kúrekahatt sem reyndar svo annað og minna frystihús sem herbergi í íbúð ásamt vinnustofurými í • Félagsmiðstöð settur er upp á varð fyrir valinu fyrir gestavinnustofurnar, listamiðstöðinni. • Félagsmiðstöð unglinga er Undirheimar Kántrýdögum en þessi hópur fylgdi málinu stíft eftir Hvernig lítur framhaldið út, er aðstaðan • Hárgreiðslustofa, rakari ásamt Magnúsi B. Jónssyni sveitarstjóra og vel nýtt? -Árið lítur mjög vel út því það er • Viva, hárgreiðslustofa, snyrtistofa listamiðstöðin leit síðan dagsins ljós fyrir fullbókað út október og langur biðlisti yfir • Heilsugæsla sléttu ári síðan. sumarmánuðina. Við eigum því eingöngu • Heilsugæslan á Skagaströnd Nú leið stuttur tími frá því að hugmynd- eftir að fullbóka í nóvember og desember • Íþróttir in kviknaði og þangað til fyrsti hópur Við erum nú á vormánuðum að stækka listamanna mætti á svæðið var ekkert smám saman frá því að geta tekið á móti mál að láta allt ganga upp? -Margar 6-9 listamönnum upp í að geta hýst 15-20 hendur vinna gott verk segir máltækið. Ég listamenn, en við gætum tekið á móti miklu var alls ekki ein í þessu því að í stjórn Ness fleirum yfir sumarið ef húsrúm leyfði. valdist einvala lið sem lagði nótt við dag á Eitthvað að lokum? -Ekki nema að lokasprettinum. Stjórnina skipa Sigríður auglýsa hér með eftir meira húsnæði til Gestsdóttir stjórnarformaður, Þorgerður leigu fyrir listamiðstöðina, því hér er allt Hlynsdóttir, Sigríður Þorgrímsdóttir frá í þenslu bæði hjá Nesi, Biopol og svo hjá Byggðastofnun, Guðbjörg Ólafsdóttir, Vinnumálastofnun þannig að nú er bara Signý Richter og Steindór Haraldsson. Þau farið að vanta leiguhúsnæði að því ég fæ unnu sleitulaust að undirbúningnum hér á best séð. Það er orðið hálfgert slagorð Skagaströnd, með standsetningu íbúða og hjá mér þegar ég er að tala um bæinn og vinnustofa meðan ég sá um kynningar- og listamiðstöðina í Reykjavík að það sé nú skrifstofuhliðina frá Reykjavík. Allt varð ,,engin kreppa á Skagaströnd.” Staldraðu við Nýr tími – nýtt upphaf 15

Glöggt er gests augað Lykilatriðið er að vera ófeimin Ólafía Lárusdóttir er verkefnisstjóri hjá BioPol ehf Sjávarlíftæknisetri á Skagaströnd. Ólafía útskrifaðist með Bs í líffræði frá Háskóla Íslands árið 2004 en sem hluta af náminu dvaldist hún á Svalbarða árið 2002 og nam þar heimskautalíffræði við The University Centre in Svalbard. Þessa stundina er hún að vinna í að klára mastersnám í sjávarlíffræði við Háskóla Íslands. Ólafía hefur búið rúmt ár á Skagaströnd og líkar vel.

Hvað kom til að þú fluttir Eitthvað sem kom á Hverjir eru helstu kostir á þennan stað? -Mér óvart? -Hvað er í raun þess að búa á litlum stað bauðst spennandi vinna hjá mikið um að vera hérna og úti á landi? -Nálægðin við BioPol sem ég bara gat ekki hversu mikil þjónusta er í náttúruna, stutt í vinnuna. annað en stokkið á. boði. En gallar? -Helsti gallinn Hafðir þú komið þangað Hvernig gekk að komast er hvað það er langt í mat áður? -Við komum víst inn í samfélagið? -Það til mömmu. hingað í útilegu þegar ég hefur gengið mjög vel enda Ert þú komin til þess að var lítil en ég man ekki eftir einstaklega vingjarnlegt fólk vera? -Já ekki spurning en Á Skagaströnd er því. sem býr hér í bæ. Lykil- maður veit samt aldrei hvað skotið úr fallbyssu á Hvernig líkar þér? -Mér atriðið er að vera ófeimin lífið hefur uppá að bjóða. tyllidögum líkar rosalega vel hérna. að taka þátt í öllu því sem Bærinn er fallegur og fólkið er um að vera þá kemur allt gott. annað að sjálfu sér.

Á TEIKNIBORÐINU: Af hverju ætti fólk að taka sig upp Undanfarin ár hefur verið starfandi og flytja til Skagastrandar? -Hér er vinsælt kaffihús á sumrin í fallegu húsi við MAGNÚS JÓNSSON SVEITARSTJÓRI einfaldlega afar gott að búa því samfélagið sjóinn sem nefnist Bjarmanes. Kántrýbær er heilsteypt og sterkt. Bærinn er fallegur og er góður veitingastaður sem er auðvitað hér búa hlutfallslega fleiri ungar fjölskyldur heimsfrægur á Íslandi. Hann er nú opinn Hér er einfaldlega en víða annars staðar. Grunnskólinn er allt árið. Þar er á virkum dögum rekið góður og þar stunda 110 nemendur nám. skólamötuneyti og um helgar eru oft Félagslífið er mikið og námið vel skipulagt ýmsir atburðir bæði tónleikar og dans. gott að búa og árangur nemenda góður. Spurningakeppnin ”Drekktu betur” hefur Miklar breytingar hafa orðið á bæjar- einnig verið á dagskrá annan hvern föstudag Magnús B. Jónsson er á fjármálakerfi landsins sett mikið strik í lífinu á undanförnum árum. Starfandi er frá því í haust og er orðið mjög vinsæl. sveitarstjóri Sveitarfélagsins reikninginn og í raun ruglað áætlanir um Nes-listamiðstöð og mánaðarlega koma Félagslífið á Skagaströnd er með Skagastrandar. Magnús var hitaveituframkvæmdir eins og svo margt hingað listamenn af öllu tagi. Þeir dvelja hér miklum blóma. Fyrirtækið Spákonuarfur spurður út í hvaða verkefni væru annað. Við reiknum hins vegar með að í einn til þrjá mánuði í senn við listsköpun bauð upp á leiksýningar síðasta haust á teikniborði sveitarstjóra. hefja undirbúning við hitaveitu þegar meiri sína og nokkrum sinnum á ári hafa þeir og var þar um að ræða frumsamið stöðugleika er að vænta. opið hús kynna list sína. Þetta hefur reynst leikverk um Þórdísi spákonu sem er Hvað er það svona helst sem sveitarfélag- En hvað atvinnumálin varðar er vel og er gefandi fyrir bæjarbraginn. talin landnámsmaður á þessu svæði. ið er að framkvæma þessa dagana? -Við eitthvað spennandi í spilunum þar? Spákonuarfur hefur einnig boðið upp á erum bara kát hér á Skagaströnd eins og -Já, við bindum miklar vonir við að gönguferðir á Spákonufell og ætlunin er að alltaf. Við erum að vinna að aðalskipulagi rannsóknarfyrirtækið BioPol ehf nái góðri innan skamms verði opnað Spákonuhof, sem við tengjum einnig inn í Staðardagskrá fótfestu og skapi aukin störf og verðmæti í miðstöð spádóma og rannsókna á Íslandi. 21 og í sambandi við það hafa komið upp gegnum rannsóknarverkefni. Það eru einnig Á síðasta ári voru lagðir göngustígar fjölmargar áhugaverðar hugmyndir sem við bundnar vonir við áhugverðar hugmyndir um Spákonufellshöfða, sem er í útjaðri erum að vinna úr. Spákonuarfs ehf. sem stefnir að því m.a. bæjarins. Upplýsingaskilti um fugla og Á þessu ári er ekki ætlunin að fara í að gera spádóma, forna siði og fleira því gróðurfar voru sett upp á gönguleiðunum neinar stórframkvæmdir. Við sinnum hins tengt að aðdráttarafli fyrir ferðamenn. Það og gefinn út bæklingur um Höfðann. vegar margvíslegum viðhaldsverkefnum á er unnið markvisst að því að koma upp Staðreyndin er sú að Skagaströnd er húsum og götum og erum m.a. að gera upp aukinni starfsemi tengdri menntun og ákaflega vel staðsettur bær. Náttúran er elsta hús á staðnum sem byggt var 1899. rannsóknum. tilkomumikil og fögur. Landið er allt Við höfum leitast við að miða framkvæmdir Á vettvangi samstarfs sveitarfélaganna í vel gróið allt upp á hæstu fjallatinda. fremur við mannaflsfrek verkefni en halda A-Hún er einnig unnið að stærri verkefnum Íbúarnir nýta sér umhverfið afar mikið, frekar aftur af innkaupum. Við höfum einnig s.s. netþjónabúi ofl. sem munu hafa mjög fara í gönguferðir og njóta landsins jafnt lagt talsverða áherslu á að bæta umhverfið jákvæð áhrif á allt héraðið ef af verður. sumar sem vetur. Og ekki má gleyma með því að endurgera umhverfi opinberra Það er einnig mjög mikilvægt frjálsræðinu sem slíku fylgir fyrir börn og bygginga og aðkomu að þeim. Markmiðið fyrir samfélagið á Skagaströnd að hér unglinga. Fólk sem flutt hefur hingað frá er auðvitað það að gera Skagaströnd að enn verði stofnað eða hingað flytjist gott suðvesturhorninu talar mikið góða veðrið betri bæ að búa í og fylgja eftir stefnu um framleiðslufyrirtæki af einhverju tagi. Við hérna og þakkar mikið fyrir að vera laust snyrtilega byggð. erum að vinna í þessum málum og leitum við árans slagveðursrigninguna. Eða eins Af stærri framkvæmdum höfum eftir samstarfi við aðila sem hugsanlega og góður maður sagði; Á Skagaströnd er við verið með sundlaug á teikniborðinu hefði áhuga á að flytjast með fyrirtæki sem eins og að eiga heima í sumarbústaðnum sem við höfum að vissu leyti hengt við við gætum keypt hlut í. sínum. möguleika okkar til að koma á hitaveitu. Ertu bjartsýnn á næstu ár atvinnulega Við erum auðvitað bæði sjálfstæð og séð? -Já, ég sé ekki fram á að miklar breyt- örugg með okkur hérna á Skagaströnd. Reiknað er með að sundlaugin komi við Fjöldi lítilla íþróttahúsið sem stendur í miðjum bænum. ingar verði til hins verra á atvinnutækifær- Við teljum það líka til kosta fyrir Frumhönnun sundlaugarinnar er langt um á Skagaströnd. Yfirvofandi heimskreppa fyrirtækja hefur búsetu hér hvað stutt er í allar áttir. komin en engin ákvörðun hefur verið tekin kann auðvitað að hafa áhrif sem við sjáum sprottið upp af Samgöngurnar eru afar góðar, rétt um um framkvæmdir eða sett niður tímaáætlun ekki fyrir nú en við vinnum ótrauð að því að sprotanámskeiðum þriggja tíma akstur til Reykjavíkur. fyrir byggingu hennar. Sama gildir um fjölga fyrirtækjum hér sem geti leitt af sér á síðustu tveimur Og aðeins skottúr til Sauðárkróks hitaveituframkvæmdir sem við bindum fólksfjölgun á staðnum og höfum leitast við árum! eða Blönduóss. miklar vonir við. Þar hefur óstöðugleiki að treysta þann atvinnugrunn sem er fyrir. Staldraðu við 16 NORÐURLAND VESTRA verðmæta og leita nýsköpunar fer hvítu sloppunum ört fjölgandi og nýrra möguleika til verð- með auknum fjölda starfsmanna mætasköpunar úr sjávarfangi svarar Halldór spurningu blaða- t.d. á vettvangi fæðubótaefna, manns og hlær. snyrtivara, sem og íblöndunarvara Hverslags verkefni eruð þið fyrir matvæla- og fóðuriðnað. að vinna að núna? -Núna Jafnframt segir að þess sé má segja að séu í gangi fjögur vænst að á næstu fimm árum meginverkefni. Fjölþætt verkefni muni fyrirtækið ná að byggja er snýr að líffræði og auknum upp nauðsynlega færni með nýtingarmöguleikum hrognkelsa, því að hafa 5 – 7 sérfræðinga rannsókn á fæðunámi sela, auk aðstoðarfólks og meistara könnun á veiðanleika og líffræði og doktorsnema, þannig að beitukóngs í Húnaflóa og fyrirtæki og sjóðir telji fýsilegt að umhverfisvöktun á svæðum sem fjárfesta enn frekar í rannsóknum hugsanlega gætu nýst til ræktunar og þróun á sviði líftækni. Þá á kræklingi. er þess vænst að niðurstöður verkefna setursins „leiti út á Hugmynd sem varð markað“ og að í framhaldinu að veruleika myndist sprotafyrirtæki sem hefji framleiðslu á ýmsum vörum til Biopol lifir á styrkjum auk neytenda eða til áframhaldandi þess sem verkefnin sem nú eru vinnslu. Slík fyrirtæki yrðu ekki unnin eru styrkt af verkefnasjóði síst stofnuð á landsbyggðinni í sjávarútvegs á samkeppnissviði, BioPol ehf. á Skagaströnd nágrenni setursins. Þá er þess AVS sjóðnum, Vaxtarsamningi vænst að setrið tryggi forystu NV ásamt framlögum frá Fjár- Íslands á nýtingu verðmæta úr sjó laganefnd Alþingis. Við höfum Hugmynd sem varð og sjávarfangi og geri svæðið að í dag þessi 5 stöðugildi auk þess n.k. „Silicon Valley“ á starfssviði sem við munum væntanlega sínu. sækjast eftir styrkjum til þess að að veruleika ráða til okkar nema til þess að Ekki bara þægileg vinna að rannsóknum með okkur skrifstofuvinna í sumar segir Halldór. BioPol ehf. á Skagaströnd er sjávarlíftæknisetur sem áhrifavöldum og afleiðingum. Ljóst er að hugmynd sem stofnað var síðsumars árið 2007. Hugmyndin að Á vettvangi lífríkisrannsókna Hafandi kynnt sér fyrirtækið kviknaði á framboðsfundi er stofnun fyrirtækisins spratt eftir framboðsfund með verði byggt upp samstarf við á netinu má reikna með að orðin að veruleika og vel það. Einari Oddi Kristjánssyni heitnum sama vor. Einar sambærilegar rannsóknarstofur þar vinni starfsfólk einungis í Gott dæmi um hve dýrmætt Oddur var þeirrar skoðunar að fólk ætti ekki að bæði innan lands og utan. Með hvítum sloppum og þægilegri frumkvæði og þor heimamanna bíða eftir björgun heldur bjarga sér sjálft. Halldór G uppsetningu og skilgreiningu á skrifstofuvinnu. Reyndin er getur reynst. Ólafsson er framkvæmdastjóri Biopol ehf, en í dag varðveisluaðferðum og búnaði önnur en starfsmenn fara meðal vinna 5 hjá fyrirtækinu. til varanlegrar og tryggrar annars á sjó með grásleppuköllum gæslu lífsýna verði byggður upp þar sem þeir merkja hrognkelsi, BioPol ehf er rannsóknarsetur sem ekki hefur haft skilgreind not lífsýnabanki fyrir sjávarlífverur kryfja grásleppu og vinna sem byggir á rannsóknum á eða eiginleikar ekki verið þekktir. í vistkerfi hafsins við Ísland. allskonar slorvinnu. lífríki Húnaflóa. Á heimasíðu Einnig gæti rannsóknarstarfið Við rannsóknir á vettvangi –Nei, það er rétt þetta Á Norðurlandi fyrirtækisins segir að markmið beinst að umhverfisvöktun með sjávarlíftækni verði lögð áhersla á er alls ekki allaf bara vestra er mikill rannsóknanna geta m.a. beinst að sérstaka áherslu á að fylgjast að kortleggja þau verðmæti sem þurrt og þægilegt skrif- möguleikum á nýtingu sjávarfangs með breytingum á lífríkinu, þekkt eru ásamt því að leita nýrra stofustarf en hins vegar frumkvöðlakraftur

SPROTAFYRIRTÆKI Spákonuarfur Spákonuarfur er kunnandi, forvitra og framsýn og var tekin Þórdísi spákonu. Stærsta viðfangsefnið Má þar m.a. nefna Þórdísargöngur á viðskiptahugmynd Dagnýjar til að gera um stórmál. Einnig er sagt að er undirbúningur að hönnun og útfærslu Spákonufell, og uppsetningu leikþáttar um Marínar Sigmarsdóttur og Þórdís hafi og verið ráðrík í héraði svo hún á Spákonuhofi og Þórdísarstofu. Spákonuna, sem sýnt var á Skagaströnd í samstarfskvenna á Skagaströnd vildi nálega ein öllu ráða norðan af Skagatá Spákonuhof á að vera miðstöð spádóma október 2008, við góðar undirtektir. um ýmislegt er tengist Þórdísi og inn að Laxá ytri og var þar fyrir öllum og rannsókna á spám á Íslandi. Þar verður Í lok október 2008 fékk Spákonuarfur spákonu. héraðsmönnum svo engum dugði að sitja spáð fyrir ferðamönnum og gestum og styrk frá Menningarráði SSNV til að láta eða standa öðruvísi en Þórdís vildi, svo var allskonar spár kynntar fyrir gestum. gera afsteypu af Þórdísi spákonu. Einnig „Kona hét Þórdís og illa lynd; hún bjó að ríki hennar mikið. Í Þórdísarstofu verður Þórdísar spá- er verið að vinna að skemmtilegu verkefni, Spákonufelli á Skagaströnd," þetta segir Á Skagaströnd er starfandi Menning- konu minnst með fjölbreyttum hætti og “Húsin okkar”, sem er söfnun upplýsinga í Kormákssögu og Vatnsdæla segir að arfélagið Spákonuarfur en það stendur sýningarhaldi. Unnið hefur verið að öðrum um þau hús er stóðu á Skagaströnd á hún hafi verið bæði mikils verð og margs fyrir ýmsum menningarverkefnum tengd verkefnum í tengslum við Þórdísi spákonu. árunum 1840-1940. Staldraðu við Nýr tími – nýtt upphaf 17 Farskólinn – miðstöð símenntunar hafa verið tungumálanámskeiðin; AUSTUR-HÚNAVATNSSÝSLA íslenska fyrir útlendinga og á Norðurlandi vestra enska og ljósmyndanámskeiðin fyrir stafrænar myndavélar og Eflum byggð Photoshop. Af tómstunda- Verkefnið Eflum byggð tækni tölvunnar og í ensku til námskeiðum er m.a. boðið upp á Öflug þjónusta hófst sl. haust í Austur- dæmis með aukinni netnotkun til silfursmíði; að stytta gallabuxur; Húnavatnssýslu og lauk upplýsingaleitar. Námið á einnig publisher o.fl. fyrri hluta þess nú í byrjun að ná fram á yfirborðið atvinnu- Háskólanám – fjarnám marsmánaðar 2009. og menningarhugmyndum nem- Verkefnisstjóri er Gunnar enda í héraðinu og á þann hátt Fjölmennustu hóparnir hafa T. Halldórsson. Styrkur stuðla að frumkvöðlastarfi og stundað kennaranám, bæði grunn- til verkefnisins fékkst frá nýsköpun. Námið er gjaldfrjálst og leikskólakennaranám, við Menntamálaráðuneytinu sem og öll námsgögn. Háskóla Íslands menntavísindasvið vegna kvótaniðurskurðar Verkefnið fór vel af stað og Háskólann á Akureyri en þaðan á landsbyggðinni. í Austur – Húnavatnssýslu. er einnig kennd hjúkrunarfræði í Verkefnið er unnið í Tuttugu og tveir nemendur fjarnámi. Margir nemendur koma samstarfi við Hólaskóla skráðu sig í námið á Blönduósi í Farskólann eftir að hefðbundnum og Fjölbrautaskóla og tólf á Skagaströnd. Með þeim vinnutíma lýkur og sækja fjar- Norðurlands vestra. fjölda gat Farskólinn boðið upp á kennslu m.a. í ýmsum greinum tvo hópa í hvorum þéttbýliskjarna viðskiptafræði: fjármálafræði, fyrir sig. Það var sannanlega stefna markaðsfræði, stjórnunarfræði, Um verkefnið: Eflum byggð er okkar að kenna bæði á Blönduósi ferðaþjónustu. námsbraut fyrir fullorðna. Þetta er og Skagaströnd til þess að Í desember og maí koma all tveggja ára nám sem samanstendur nemendur gætu gengið að námi í Farskólinn veitir öfluga til sjálfshjálpar í lestri og ritun margir fjarnemar í Farskólann til af fjórum námsönnum. Námið er sínum heimabæ og þannig sparað þjónustu í menntamálum (60 kest), Skrifstofuskólinn (240 að þreyta próf í þeim greinum sem fjölþætt með almennum bóklegum peninga og tíma. Það markmið á Norðurlandi vestra. kest), Færni í ferðaþjónustu (60 þeir stunda viðbótarnám í, ýmiss greinum og sérhæfðara námi eins tókst og er því kennt þrjú kvöld Hún skiptist í fjóra kest) o.fl. konar mastersnám o.fl. Í desember og frumkvöðlafræði og nýsköpun. í viku á hvorum stað fyrir sig. meginþætti: símenntun/ Í Farskólann koma að jafnaði 2008 voru tekin hátt í 200 próf í Námið er sniðið af þörfum hvers Þetta er því mikil lyftistöng fyrir endurmenntun, stök starfsmenn ýmissa stofnana og Farskólanum og námsverum og eins með það í huga að hver og sýsluna að geta átt kost á þessu námskeið, þjónustu við fyrirtækja í Skagafirði og sækja hans. einn geti unnið á sínum hraða og námi í sínu héraði, þar sem ekki fjarnema og fjarfundi. fjarfundi á vinnutíma um efni sem eftir fyrri þekkingu. er framhaldsskóli í Austur – tengjast störfum þeirra. Má þar Önnur þjónusta sem Þetta nám er hægt að fá Húnavatnssýslu. Atvinnulega er Símenntun/endurmenntun nefna starfsmenn sveitarfélagsins, Farskólinn veitir: metið til allt að 24 einingum í framhaldsskóla og á þann hátt þetta verkefni einnig mikilvægt á Í boði er nám fyrir einstaklinga Háskólans á Hólum, Kaupfélags Náms- og starfsráðgjöf, ýmist á getur þetta verið gott innlegg í þessum óvissutímum. Við þessa með litla formlega menntun sem Skagfirðinga og fleiri. vinnustöðum eða í Farskólanum. frekara nám. Námið getur einnig námsbraut skapast sjö störf í vilja búa sig undir frekara nám, s.s. Farskólinn sér jafnframt Markviss sérfræðiráðgjöf og nýst sem upprifjun í ört vaxandi sýslunni við kennslu og umsjón. sjúkraliða- eða félagsliðanám eða um að skipuleggja og sjá um sérsniðin námskeið fyrir fyrirtæki vilja hefja nám í framhaldsskóla. námskeið eftir óskum fyrirtækja. og stofnanir. Ráðgjöf til þeirra sem Þetta eru námsleiðir sem Vinnumálastofnun og Heil- glíma við lestrar- og skriftarvanda. SOLVEIG PÉTURSDÓTTIR kenndar eru skv. námskrám frá brigðisstofnanirnar á Sauðár- Fræðslumiðstöð atvinnulífsins og króki, Siglufirði og Blönduósi eru Fyrir utan skrifstofuna á Sauðárkróki er einnig skrifstofa á Blönduósi sem Námsefnið er gott geta gefið einingar sem metnar eru meðal þeirra sem hafa nýtt sér er opin tvisvar í viku og námsver og inn í framhaldsskólana, allt frá 5 þessa þjónustu fyrir stóran hluta námsstofur á Hvammstanga, Blönduósi, upp í 24 einingar. Þessar námsleiðir starfsmanna sinna. Skagaströnd og Siglufirði. og námið markvisst eru m.a. Grunnmenntaskólinn Allar upplýsingar um þjónustu og Solveig Pétursdóttir er ein (300 kest), sem kenndur hefur Stök námskeið opnunartíma má sjá á heimasíðu Farskólans, www.farskolinn.is af dugmiklum nemendum verið á Siglufirði, Hofsósi og nú Þessum námskeiðum má skipta eða í símum 455-6010, 455-6011 Grunnmenntaskólans á á Hvammstanga; Fagnámskeið í fjóra meginflokka: tungumál, (Sauðárkrókur) og 864-6014 Hofsósi. Solveig er gift fyrir starfsmenn í heilbrigðis- og tölvur, tómstundanámskeið og (Blönduós). fjögurra barna móðir félagsþjónustu (198 kest), Skref starfstengd námskeið. Vinsælust og vinnur sem skólaliði í Grunnskólanum á Hofsósi. Herdís Klausen Solveig, þú átt stóran þátt í því að það tókst að koma Grunn- Starfsfólkið er auðlind stofnunarinnar menntaskólanum af stað sl. Heilbrigðisstofnunin á Sauðárkróki er ein af þeim stofunum sem hefur í auknum haust. Viltu segja aðeins frá mæli nýtt sér þjónustu Farskólans við skipulagningu og umsjón námskeiða því? -Já, það var þannig að ég sem hentar starfsemi stofnunarinnar hverju sinni. Við leituðum því til Herdísar hafði lengi haft hug á því að Klausen, hjúkrunarforstjóra, til að forvitnast um hvernig þessi námskeið hafi nýst komast í þetta nám, sérstaklega kostur þá er það allt annað að geta Heilbrigðisstofnunninni og starfsmönnum hennar. eftir að verkefninu Breytum byggð sótt tíma hér á staðnum. var lokið þá fannst mér að þetta Hvernig hefur skólinn það sem Nú hefur þinn vinnustaður Farskólinn verið með kynningu á væri alveg kjörið framhald á því af er staðist væntingar þínar? verið duglegur að nota Far- námsframboði hér á stofnuninni námi. Ég vissi líka að það voru -Bara mjög vel, námsefnið er gott skólann til endurmenntunar og það hefur kveikt í fólki enda er margir hér á þessu svæði sem vildu og námið markvisst svo eru starfsmanna. Hvernig hefur framboðið mikið og flestir eiga að gjarnan fá námskeið í tölvu og kennararnir og hópurinn það skilað sér inn í starfsemina geta fundið eitthvað við sitt hæfi. ensku þannig að ég fór bara að náttúrulega alveg frábær. aftur? -Með aukinni almennri Ef Farskólans nyti ekki kynna þetta aðeins fyrir fólki hér Nú eruð þið þrjú kvöld í viku, þekkingu og meiri starfsánægju. við, gætuð þið þá sótt þessa og reyna að ná í þennan hóp sem frá 6 til 10, sem er nokkuð Starfsmenn stofnunarinnar eru menntun annað eða væri hún þurfti til að koma þessu á. Síðan strembið eftir langan vinnudag. helsta auðlind hennar og það ekki til staðar? -Farskólinn gerir kom Farskólinn hingað með Er ekkert erfitt að koma sér af skiptir miklu máli að þeir geti það að verkum að fleiri geta kynningu og upplýsingar um stað? -Jú, það getur verið notið endur- og símenntunar. sótt námskeiðin. Hægt er sækja námið. stundum svolítið erfittt og maður Gegnum tíðina hefur verið boðið menntun og fræðslu annars staðar Mörgum fannst þetta ansi er orðinn ansi þreyttur á uppá mjög fjölbreytt nám hjá en það er mun dýrari kostur. stór pakki því að þetta eru jú um miðvikudögunum en við erum Farskólanum sem nýst hefur í Eru einhver spennandi nám- 300 klst. en sem betur fer náðist held ég öll sammála um það að starfi s.s tölvunám, tungumálanám einnig ófaglærðir? -Það geta allir skeið framundan hjá ykkur í í góðan hóp sem var tilbúinn að þegar við erum komin í skólann og ýmis fagtengd námskeið,mér sótt endurmenntun. Við höfum vetur? -Framundan er námskeið skella sér í þetta og ég held að þá gleymum við því og tíminn er sýnist framboðið og fjölbreytnin í samvinnu við Farskólann m.a. í starfsmannasamtölum, fyrir enginn af okkur sjái neitt eftir því. ótrúlega fljótur að líða. stöðugt vera að aukast. Farskólinn verið með samskiptanámskeið stjórnendur og almenna starfs- Það er bara alveg meiriháttar Hvernig reiknar þú með að gerir fólki einnig kleift að stunda sem allir hafa átt kost á að sækja. menn. Starfsmenn hafa svo að geta nýtt sér aðstöðuna og þá námið nýtist þér í framtíðinni? fjarnám á háskólastigi og nokkrir Einnig hafa verið námskeið sem skráð sig á ýmis námskeið á kennara sem eru hér á svæðinu í -Allt nám nýtist manni á einhvern starfsmenn hafa nýtt sér það. eru sértaklega fyrir fagmenntað vegum Farskólans, svo sem þetta verkefni en þurfa ekki að hátt og ég held að þetta verði til Er það einungis fagmenntað fólk fólk og/eða fyrir ófaglærða. Fagnámskeið I og námskeið fyrir sækja alla hluti eitthvert annað. þess að ég haldi áfram í einhverju sem sækir endurmenntun eða Í Viku símenntunar hefur heilbrigðisritara. Þó að fjarnám sé líka mjög góður áhugaverðu námi eftir þetta. Staldraðu við 18 NORÐURLAND VESTRA alda. Í Skagafirði er boðið upp á sýningar um íslenska hestinn, heimsóknir á Nafn Sveitarfélags: hrossaræktarbú og hestaleigur, sem bjóða upp á lengri og skemmri hestaferðir. Við Háskólan á Hólum er starfrækt Sveitarfélagið Skagafjörður hestafræðideild sem er alþjóðleg miðstöð rannsókna og menntunar á sviðið reiðkennslu, tamninga, hrossaræktar Fjöldi íbúa: fötlunar. Markmið hennar er að efla og reiðmennsku. Sögusetur íslenska 4078 fólk til sjálfsbjargar og gera því kleift að hestsins er alþjóðleg miðstöð þekkingar (sótt á www.hagstofa.is 5. mars 2009). búa sem lengst í heimahúsi við sem og fræðslu um íslenska hestinn, með eðlilegastar aðstæður. aðstöðu á Hólum í Hjaltadal. Þar er í Stærð sveitarfélags: Til heimaþjónustu telst heimilishjálp Theodórsstofu sýning sem fjallar um Skagafjarðarsýsla er um 5.230 km2 og heimsending matar. ævi og störf Theodórs Arnbjórnssonar, Skagafjörður er nálægt miðju Norður- hrossaræktarráðunautar Búnaðarfélags Heimilshjálp landi, um 40 km langur og fullir 30 km Heimilishjálp er aðstoð við heimilishald Íslands, 1920 – 1939. Landsmót á breidd milli Húnsness á Skaga og svo sem nánar er greint frá í reglum um hestamanna eru stærsti viðburður Straumness innan við Fljótavík, þrengist heimaþjónustu, aðstoð við persónulega hestamanna á Íslandi, fjölmörg Landsmót þó nokkuð innar en er samt 15 km umhirðu sem ekki er í verkahring hafa verið haldin á Vindheimamelum í breiður þvert yfir frá Reykjadiski. heimahjúkrunar, félagslegan stuðning, Skagafirði. Næst verður þar Landsmót t.d. með innliti og stuttri viðveru og árið 2010. Alþjóðlegir hestadagar, aðstoð við umönnun barna og unglinga Tekið til kostanna, eru haldnir árlega í með hliðsjón af aðstæðum þegar um apríl, fyrstu helgi sumars í Reiðhöllinni erfiðar fjölskylduaðstæður er að ræða, Svaðastöðum. Einnig er uppskeruhátíð t.d. veikinda, fötlunar eða félagslegra hestamanna haldin á sama stað erfiðleika. föstudagskvöldið fyrir Laufskálarétt, um er að ræða hestasýningu og fjölbreytta Heimsending matar - Atvinnuleit sjávarútvegsfyrirtæki landsins. Auk skemmtidagskrá. Skagfirska mótaröðin Heimsending matar er fyrir þá sem geta - Ráðgjöf og stuðning við fatlaða og þess starfa á Sauðárkróki fjöldinn allur af fer þar fram frá febrúar til apríl. ekki annast matseld sjálfir. Maturinn aðstandendur þeirra í tengslum við þjónustufyrirtækjum s.s. bílaverkstæði, Helstu fjarlægðir er greiddur af þeim sem hans njóta en atvinnumál. snyrtistofur, hárgreiðslustofur og öflugar Íþróttir Reykjavík – Sauðárkrókur 290 km sveitarfélagið sér um dreifingu þeim að - Ráðgjöf og stuðning við starfsmenn verslanir sem sjá íbúum fyrir fyrsta flokks Aðstaða til ýmiskonar íþróttaiðkunar er Reykjavík – Varmahlíð 294 km kostnaðarlausu. Matarbakkinn kostar fyrirtækja á almennum vinnumarkaði, þjónustu. mjög góð í héraðinu. Á síðustu árum Akureyri Varmahlíð 94 km 500 kr. sem ráða fatlaða til starfa. hafa Skíðalandsmót Íslands, Landsmót- Sauðárkrókur – Varmahlíð 24 km - Að vera milligöngumaður fyrirtækja Hver er stærsti vinnustaðurinn og Unglingalandsmót UMFÍ, Landsmót Þjónusta við fatlaða Sauðárkrókur – Hólar 31 km og Tryggingastofnunar ríkisins um næst stærsti og þriðji stærsti? hestamanna og fleiri stórmót verið Þjónusta við fullorðið fólk með fötlun Sauðárkrókur – Hofsós 38 km gerð örorkuvinnusamninga, sem gefa • Sveitarfélagið 2008. 315,1 haldin í Skagafirði. Á sumrin flykkist ungt Búsetumál Hofsós – Ketilás í Fljótum 30 km einstaklingum með skerta vinnufærni stöðugildi íþróttafólk á fótboltamótin Króksmót og Fjölskylduþjónustan veitir fólki með Sauðárkrókur – Blönduós 39 km tækifæri til launaðrar vinnu samkvæmt • KS 2007. 607 stöðugildi, ath dreift Landsbankamót stúlkna, auk þess sem fötlun þjónustu í búsetumálum með (Þverárfjall) kjarasamningum á almennum vinnu- um landið. Norðurlandsmót í frjálsum íþróttur hefur rekstri sambýla og þjónustuíbúða. Sauðárkrókur-Tindastóll 15 km markaði • Kaupfélag Skagfirðinga 2007. verið vinsælt. Þjónustuúrræði í formi frekari liðveislu er Reykjavík – Tindastóll 275 km Iðja-Hæfing • 189 stöðugildi Það eru flottir sparkvellir á Sauðár- veitt fullorðnum sem búa sjálfstætt eða í Iðja hæfing er vinnustaður þar sem • Heilbrigðisstofnunin á Sauðárkróki króki, Hofsósi, Hólum og Varmahlíð það SKÓLAR foreldrahúsum að uppfylltum ákveðnum fólk með fötlun vinnur að fjölbreyttum 2008. 118,1 stöðugildi er tilvalið að skella sér í fótbolta með Í Skagafirði eru reknir fjórir leikskólar, skilyrðum. Þessi þjónusta er liður í því að verkefnum. Hún er staðsett í Aðalgötu Hver er grunnatvinnuvegur fjölskyldu eða vinum. Glaðheimar og Furukot á Sauðárkróki, þjálfa og styðja íbúa í daglegu lífi og veita 21 á Sauðárkróki. sveitarfélagsins? Birkilundur í Varmahlíð og Tröllaborg þeim heimilislegt umhverfi. Stefnt er að Matur Markmið Iðju - Hæfingar eru: Skagafjörður er mikið matvælahérað en starfar á Hólum, Hofsósi og Sólgörðum. því að íbúar geti valið um búsetu eftir því Þróunarverkefnið Matarkistan Skaga- • Að auka færni og hæfni hér mætast fjölbreyttur landbúnaður og Það eru þrír grunnskólar, Árskóli á sem færni þeirra breytist. fjörður miðar að því að auka þátt einstaklinga með fötlun til að öflug vinnsla sjávarafurða. skagfirskrar matarmenningar í veitinga- Sauðárkróki, Grunnskólinn austan Vatna, Félagsleg liðveisla starfa og taka þátt í daglegu lífi. starfar á Hólum, Hofsósi og Sólgörðum Með félagslegri liðveislu er átt við Afþreying framboði á svæðinu þannig að gestir geti • Að gefa einstaklingum með fötlun og Varmahlíðarskóli. persónulegan stuðning og aðstoð sem Sundlaugar notið gæðahráefnis og upplifað menningu kost á að sækja dagþjónustu við miðar að aukinni félagslegri virkni og Sundlaugar og heitir pottar eru á svæðisins. Merki Matarkistunnar er FRAMHALDSNÁM hæfi utan heimilis. aukinni þátttöku í samfélaginu. Sauðárkróki, í Varmahlíð, á Hólum, á ætlað að draga athyglina að mat sem • Farskólinn, miðstöð símenntunar á • Að búa einstaklinga með fötlun Í sérstökum tilvikum skal veita fötl- Bakkaflöt, Steinsstöðum og Sólgörðum. framleiddur er frá grunni eða að hluta í Norðurlandi vestra. undir að starfa á almennum uðum frekari liðveislu, enda sé hún Golf Skagafirði. • Háskólinn á Hólum, sem starfar á vinnumarkaði. Veitingastaðir sem eru þátttakendur Hólum og á Sauðárkróki. nauðsynleg til að koma í veg fyrir dvöl Hlíðarendavöllur ofan við Sauðárkrók er á stofnun. Frekari liðveisla er veitt eftir einn lengsti 9 holu golfvöllur landsins, í í verkefninu merkja þá rétti á matseðli • Tónlistarskóli Skagafjarðar, starfar Félagsmiðstöð mati á þörf, forgangi og því fjármagni fögru og fjölbreyttu umhverfi. Mikil kyrrð sem eru að stærstum hluta úr skagfirsku um allan Skagafjörð. Starfsemi félagsmiðstöðvar í Skagafirði sem veitt er. í fallegu landslagi veitir sérstaka upplifun hráefni. Þar má nefna nautakjöt, rækjur, • Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra er orðin 14 ára gömul. Lengst af var lambakjöt, hrossakjöt, fisk s.s. þorsk og Sambýli á 9 holu golfellinum í Lónkoti 12 km er staðsettur á Sauðárkróki. starfið bundið við Sauðárkrók en frá bleikju, brauð og ost, t.d. mozarellaost. Á Sauðárkróki eru tvö sambýli þar sem norðan við Hofsós. hausti 2002 hefur Félagsmiðstöðin Í verslunum í héraðinu er hægt að Upp á hvaða þjónustu búa samtals níu einstaklingar sem þurfa Líkamsrækt einnig verið rekin á Hofsósi og Varmahlíð finna fjölbreytt úrval af skagfirskum er íbúum boðið töluverða þjónustu allan sólarhringinn. Á Sauðárkróki er líkamsræktarstöðin í nánu samstarfi við grunnskólana. matvörum. Dagvist aldraðra á Sauðárhæðum Sjálfstæð búseta þar sem einstakl- Þreksport, hægt að að kynna sér opnun- Í Skagafirði er verið að vinna út frá Kíkið eftir merki Matarkistunnar og Dagvist aldraðra er dagþjónusta fyrir ingar búa einir eða með öðrum í eigin/ artíma og þjónustu á www.skagafjordur. hugmyndafræðinni um að það þurfi heilt bragðið brot af því besta í skagfirskum aldraða einstaklinga í Skagafirði. leiguhúsnæði en fá þjónustu í formi com/threksport þorp til að ala upp eitt barn, sem þýðir mat! Markmið starfsins er að veita hjálp til heimaþjónustu, liðveislu, heimahjúkrun- Veiði í raun að barnið/unglingurinn er sett í þess að hinn aldraði geti búið eins lengi ar og frekari liðveislu. Það er hægt að veiða víða í Skagafirði, öndvegi og síðan leggjast allir á eitt um Að lokum á heimili sínu og kostur er en þurfi ekki Þjónustuíbúðir bæði í fugl og fisk t.d eru veiðivötnin á að þroska það og aðstoða. Það er margt sem gerir Skagafjörð að að leggjast inn á sólarhringsstofnun fyrr Einn fjögurra íbúða þjónustukjarni er Skaga vinsæl meðal stangveiðimanna. Hús Frítímans fýsilegum búsetukosti, ekki síst fyrir en hann óskar þess sjálfur. á Sauðárkróki þar sem veitt er mikil Auk þess er hægt að komast í sjó- Hús Frítímans er aðal bækistöð fjölskyldufólk. Nálægð við glæsilega Dagvistin býður upp á: þjónusta. stangveiði, svartfugl, gæs eða rjúpu. frítímastarfsins þar sem áhugamál tengir náttúru, góðir skólar á öllum skólastigum, • félagslegan stuðning og ráðgjöf Ráðgjöf Það er alltaf sígild fjölskylduskemmtun fólk saman frekar en aldur. Í húsi frítímans ódýrasta hitaveita á landinu, öryggi, • eftirlit með heilsufari Fjölskylduþjónustan stuðlar að því að að veiða í fjörum eða dorga á bryggjum. á að vera hægt að hittast, kynnast, spjalla fjölbreytt þjónusta, öflugt íþróttalíf, mikil • fræðslu um atriði sem tengjast veitt sé ráðgjöf til einstaklinga með Skotveiðifélagið Ósmann hefur byggt og fræðast í góðum félagsskap. Mikið er veðursæld, auk kröftugs menningarlífs öldrun fötlun og aðstandenda þeirra m.a. upp frábæra aðstöðu á Reykjaströnd, lagt uppúr samvinnu við skóla og félög á sem áður var nefnt. Þá eru samgöngur • aðstoð við þjálfun og athafnir greining, meðferð og stuðningur. Einnig rétt norðan við Sauðárkrók. vettvangi frítímans. góðar, aðeins um klukkustundar akstur daglegs lífs miðlun upplýsinga m.a. um réttindi Skíði Íþróttir til Akureyrar og um þriggja stunda akstur • aðstoð við persónulega umhirðu og möguleika fatlaðra til þjónustu og Skíðasvæðið í Tindastól er einstaklega Í Skagafirði er hægt að æfa hinar ýmsu til Reykjavíkur. • þjálfun í sundlaug og tækjasal aðstoðar við lausn vandamála vegna hentugt fyrir alla fjölskylduna, með íþróttir, körfubolta, sund, skíði, fótbolta og • tómstundastarf fötlunar. brekkum fyrir jafnt byrjendur sem lengra frjálsar íþróttir. Aðstaða til íþróttaiðkunar • handmennt Fjölskylduþjónustan hefur samskipti komna, brettafólk og gönguskíðamenn. er mjög góð. • heitan mat í hádegi, kaffi og og samráð við aðrar þjónustustofnanir í Það tekur um þrjár klukkustundir að meðlæti tengslum við að finna viðeigandi lausn Atvinnulífið skjótast úr höfuðborginni í Tindastólinn. • akstur heiman og heim á málum einstaklinga með fötlun og Meðal fyrirtækja í framleiðsluiðnaði Motocross Leikfélag • félagslega og persónulega aðstandenda þeirra. má nefna Steinullarverksmiðjuna og Akstur torfæruhjóla er vaxandi íþrótt sem hefur verið á samveru Atvinnumál fatlaðra í Skagafirði Trésmiðjuna Borg sem m.a. er rómuð mikill áhugi er á á Sauðárkróki. Ný og Sauðárkróki í 120 ár. Atvinna með stuðningi (AMS) er fyrir þá fyrir fallegar innréttingar. Í fjölbreyttri glæsileg keppnisbraut hefur verið opnuð Heimaþjónusta sem þurfa stuðning við að komast út á úrvinnslu á landbúnaðarafurðum má við Gönguskarðána, norðan við bæinn. Árlega eru settar upp Heimaþjónusta er einkum ætluð þeim almennan vinnumarkað. Þessi aðferð nefna Mjólkursamlag KS og Kjötvinnslu Skagfirsk hestamennska tvær sýningar. sem ekki geta einir og óstuddir séð hefur reynst þeim vel sem ekki hafa verið KS og í fiskvinnslu starfa öflug fyrirtæki Skagafjörður er einn af þekktustu um heimilishald vegna skertrar getu í vinnu um lengri eða skemmri tíma. eins og rækjuvinnslan Dögun og Fiskiðjan áfangastöðum hestamanna. Hér fléttast vegna veikinda, álags, öldrunar eða Hún felur í sér m.a. eftirfarandi þætti: Skagfirðingur sem er eitt stærsta saman saga manns og hests frá örófi Staldraðu við Nýr tími – nýtt upphaf 19 En hvað er Verið? - Verið togað í okkur og ég fengi skynsamlegt og ákváðum er í raun vísindagarðar. hvergi annars staðar á því að gefa Króknum séns. Þarna er Hólaskóli með landinu sambærilega vinnu Ekki þótti þeim Krókurinn aðstöðu til kennslu og nema ef ske kynni hjá Hafró verri en svo að innan við ári rannsókna, Matís og Ice í Grindavík. eftir að þau fluttu í bæinn Protein eru þarna til húsa Við vorum þrjú ár á voru þau búin að festa kaup auk þess sem starfsmenn Akureyri þar sem Ásdís á einbýlishúsi við miðbæinn. Nýsköpunarsjóðs eru vænt- var í kennaranámi og ég á –Það var eiginlega alveg anlegir. Verið er á tveimur sjávarútvegsbraut en stað- óvart að við keyptum. Við hæðum með kennslu og urinn togaði ekki í okkur. vorum að leita að húsi með skrifstofuaðstöðu á efri hæð Mér fannst Eyfirðingar bílskúr í gamla bænum og en á neðri hæð erum við lokaðir upp til hópa og þegar við skoðuðum þetta með tilraunaeldisaðstöðu. mér virtust Akureyringar hús voru fleiri að skoða og Áður en Arnþór og keppast við að vera stærri gera tilboð þannig að það Ásdís fluttu á Sauðárkrók en þeir eru, segir Arnþór og var að hrökkva eða stökkva höfðu þau búið með hléum Ásdís á orðið. –Við vorum sem og við gerðum, segir á Hólum í Hjaltadal, þar alveg ákveðin í að setjast að Arnþór. sem Ásdís náði sér meðal einhvers staðar úti á landi Krókurinn hefur þá ekki annars í diplómagráðu í enda viljum við ala börnin verið svo slæmur eftir Ferðamálafræði. –Skaga- okkar upp á landsbyggðinni. allt saman? –Nei, síður fjörðurinn hefur óneitanlega Við ætluðum okkur ekki en svo. Við erum komin endilega að setjast að á hér á bólakaf í félagsstarf, Sauðárkróki enda höfðum eiginlega í of miklu starfi við fyrirfram örlitla ef eitthvað er, segja þau og fordóma út í bæinn. Við hlæja bæði. Sem dæmi um Glöggt er gests augað Íbúar á Norðurlandi höfðum hugsað okkur félagsstarfið þá lék Ásdís vestra eyða litlum að búa á Hólum og í uppfærslu Leikfélags tíma daglega í bíl keyra í vinnu niður Sauðárkróks sl. vor, hún og eiga því meiri á Sauðárkrók, ég í er í fjórum saumaklúbbum Keyptu hús áður frítíma en íbúar á Árskóla og hann og fer á mömmumorgna höfuðborgarsvæðinu! í Verið. Síðan í kirkjunni. Arnþór er í komumst við að því stjórn björgunarsveitarinnar að það væri ekki sérlega Skagfirðingasveitar auk en árið var liðið þess að vera í skotfélaginu Ósmann og hafa starfað Arnþór Gústavsson, sérfræðingur við Hólaskóla og Ásdís Árnadóttir, með Kiwanisklúbbnum kennari við Árskóla á Sauðárkróki, fluttu á Krókinn í júlí árið 2007, Drangey á síðasta starfsári. hann í sjötta en hún í fimmta sinn í Skagafjörð. Þau ætluðu að gefa –Síðan renni ég hýru auga Sauðárkróki tækifæri í eitt ár eða svo, en ári síðar voru þau flutt í til 4x4 klúbbsins, segir eigið hús og komin með sitt fyrsta barn. hann og glottir. –En svona fyrir utan félagsstarfið má Það var starf Arnþórs sem heimasíða Hólaskóla var er verkefnastjóri, sé um líka segja að hér sé allt dró þau á Sauðárkrók en tekin í notkun á dögunum rekstur á tilraunaaðstöðu, til alls. Það sem okkur hann er sérfræðingur við vantaði skýr og skilmerkileg auk þess sem ég hleyp í finnst vanta eru þá frekar Hólaskóla með aðsetur starfsheiti á alla starfsmenn. fleiri verk. Samheitið yfir lúxusvandamál fremur en í Verinu á Sauðárkróki. Þegar ég var beðinn að þetta allt saman er stutt einhverjar nauðsynjar, segir –Það er svolítið skondið lýsa því hvað ég geri kom og laggott, sérfræðingur, þau að lokum. að segja frá því að þegar ný runan; ég kem að kennslu, útskýrir Arnþór kíminn.

RÆTT VIÐ ÞORSTEIN BRODDASON Norðurland Trefjar hið nýja ál? vestra er eitt Fyrir tæpu ári var á Sauðárkróki fiskibátana íslensku, flugvélar og sportvöru söguríkasta stofnað félag um undirbúning svo eitthvað sé nefnt. svæði og könnun byggingar Eru trefjar þá að leysa af hólmi málma koltrefjaverksmiðju á Sauðárkróki. eins og ál? -Vissulega eru trefjar að landsins Vinna félagsins er enn í fullum leysa hefðbundin smíðaefni af á ýmsum gangi og alls ekki útilokað sviðum. Það þýðir þó ekki að eftirspurn að koltrefjaverksmiðja verði eftir málmum eins og áli eigi eftir að reist. Jafnframt eru skoðaðir minnka. Besta dæmið um þetta er kannski möguleikar á framleiðslu vindmylluiðnaðurinn sem var búinn Eru efnin þá í samkeppni við hvort basalttrefja á Sauðárkróki. að ná ákveðnum takmörkum í stærð annað? -Ekki beint. Koltrefjar eru mjög Þorsteinn Broddason, vindmyllanna meðan þær voru smíðaðar úr léttar og sterkar og basalttrefjar keppa ekki framkvæmdastjóri Hátækniseturs málmi. Með tilkomu trefja, fyrst glertrefja við þær í þyngd á móti styrk. Hinsvegar Íslands með aðsetur á svo koltrefja var hægt að stækka myllurnar eru basalttrefjar hlutfallslega ódýrar í Sauðárkróki, er manna fróðastur verulega, en það kallaði á jafn mikið ef ekki framleiðslu og passa því ágætlega inn í um trefjar. meira af málmum en áður. vörur þar sem léttleiki skiptir máli en verð Er raunhæft að framleiða trefjar á skiptir meira máli. Hvað eru trefjar eiginlega og hvernig Íslandi? -Já það er það. Þetta er ekki og okkar og myndu ekki setja samfélagið Telurðu líklegt að framleiðsla á eru þær notaðar? -Manngerðar trefjar eru orkufrekur iðnaður samanborið við stór- á hliðina. koltrefjum eða basalttrefjum hefjist hér í raun byggingarefni sem hægt er að nota til iðju eins og álver, en orkan er stór hluti Hvað ertu að tala um stór fyrirtæki? á landi innan tíðar? -Já. Ég er viss um að framleiða næstum hvað sem er. Í raun er framleiðslukostnaðar manngerðra trefja, Við erum að tala um 30-40 manns í fyrstu að innan nokkurra ára hefji koltrefjaverk- hægt að segja að notkun trefja sé eftirlíking hvort sem um er að ræða glertrefjar, umferð. smiðja starfsemi á Sauðárkróki. Ég er af timbri, en tré er í raun samsafn trefja sem basalttrefjar, koltrefjar, Aramid eða Stundum talar þú um koltrefjar og líka ákveðinn í því að tilraunaframleiðsla Leikfélag eru festar saman með viðarkvoðu. Með Kevlar. Hagstætt orkuverð hér á landi stundum basalttrefjar, er þetta ekki á basalttrefjum muni hefjast hér innan hefur verið á notkun manngerðra trefja eru trefjarnar bætir fyrir flutningskostnað frá landinu það sama? -Nei þetta er ekki það sama. tíðar og það verði stór iðnaður fyrir okkur Sauðárkróki í 120 ár. notaðar til að fá styrk í framleiðsluvöruna en og vel það. Hvað varðar basalttrefja- Koltrefjar eru framleiddar úr tilbúnum á nokkrum árum. Þrátt fyrir minnkandi Árlega eru settar upp plastefni er notað til að halda þeim saman. framleiðslu eru góðar líkur á að hægt efnum sem eiga uppruna sinn í olíu en verða eftirspurn á öllum mörkuðum heimsins tvær sýningar. Þannig má framleiða mjög sterka hluti sem sé að finna hráefni til framleiðslunnar eftir langt framleiðsluferli að koltrefjum. um þessar mundir, geri ég ráð fyrir að hafa eiginleika eins og léttleika, tæringarþol hér á landi. Koltrefjaverksmiðja eða Basalttrefjar eru hinsvegar unnar úr grjóti heimskreppan muni ganga yfir á 2-3 árum. og fleira sem skiptir máli. Trefjar eru því basalttrefjaverksmiðja eru líka mjög í ferli sem er mjög keimlíkt framleiðslu á Við þurfum að vera tilbúin að taka á móti notaðar í ýmsa framleiðsluhluti eins og hentugar stærðir fyrir lítil samfélög eins steinull. næsta vaxtarstigi að henni lokinni. Staldraðu við 20 NORÐURLAND VESTRA athygli og þykir mjög nýstárleg Sjávarleður - Atlantic leather og spennandi. Mörg af þekktustu tískuhúsum heims hafa notað fiskleðrið í framleiðsluvörur sínar. Má þar nefna Dior, Prada, Helmut Þekktustu tískuhús Lang og skóframleiðendur eins og Ecco, Fendi, Nike, Puma og fleiri heims nota fiskroð mætti telja. Íslensku fyrirtækin MKM footwear og Hulddesign Sjávarleður er ört stækkandi fyrirtæki á eru einnig kaupendur og mjög Sauðárkróki sem sérhæfir sig í sútun á stórir á íslenskan mælikvarða. fiskroði. Hugmyndin að sútun fiskroðs er ekki Þessi fyrirtæki keyra á roði sem ný af nálinni og voru steinbítsroð sútuð á sína sérstöðu. Íslandi á árunum eftir seinna stríð. Sú þekking Sjávarleður hefur hvarvetna glataðist í áranna rás og þegar Loðskinn hf fengið jákvæða umfjöllun og fór að vinna að sútun á roði varð að byrja Sjávarleður hlaut hvatningaverðlaun SSNV á síðasta ári. þykja gæði leðursins mikil og þróunarvinnu frá grunni. Núna eru roð af fleiri einn af kostunum sem kaupendur fisktegundum komin í framleiðslu og sölu og þekkja er að engin fisklykt nokkrar tegundir á rannsóknarstigi. finnst af leðrinu. Sjávarleður fékk hvatningarverðlaun SSNV Sjávarleður hf. var stofnað Loðskinn er einnig vel þekkt hjá árið 2008 og sagði Gunnsteinn í lok árs 1994, eftir að ljóst erlendum fyrirtækjum þá helst Björnsson framkvæmdarstjóri við var að þekking var fengin til hjá þeim er kaupa skrautgærur. það tækifæri að það hefði verið að súta roð og framleiða á Annað dótturfyrirtæki Sjávar- ánægjulegt klapp á öxlina. markað. Fyrirtækið var staðsett í leðurs er Sauðskinn hf. Það húsnæði sútunarverksmiðjunnar fyrirtæki var stofnað til að halda Loðskinns á Sauðárkróki. Þar var utan um söltun og sölu á gærum verkþekking og möguleiki á að sem falla til á sláturhúsum á samnýta vélar og vinnukraft. Árið haustin. Gærurnar fara nær 2007 keypti Sjávarleður Loðskinn eingöngu óunnar til erlendra mest í ferðamannaverslanir. notuð í tískuvöru þá aðallega í Skíðasvæðið í ehf. og var það helst húsnæði og kaupenda. Lítill hluti gæranna Aðalframleiðsla Sjávarleðurs tösku- og skóframleiðslu. Varan Tindastóli er mikið vélar í þeim kaupum, en nafnið fara unnar á innanlandsmarkað, eru sútuð fiskroð. Þau eru einkum hefur allsstaðar vakið mikla sótt af íbúum á Sauðárkróki, Skagaströnd og á Blönduósi

Nýsköpun í Grunnskólanum austan Vatna Krakkar í vöruhönnun

markaðssetja hina nýju vöru. Þá var komið að hlutverki næsta gestakennara sem var Guðný Jóhannesdóttir, ritstjóri Feykis, sem fjallaði um auglýsingar og auglýsingasálfræði og leiðbeindi krökkunum um markaðssetningu vörunnar. Í kjölfarið mætti síðan Ólafur Jónsson kokkur var krökkunum innan handar við vöruþróun. Þuríður Harpa Sigurðardóttir, grafískur hönnuður, sem aðstoðaði við að útfæra hugmyndir fyrir Í vetur hefur 10. felast í atvinnulífi í heimbyggð umbúðirnar og auglýsingar á bekkur Grunnskólans sinni. Ýmsir gestakennarar komu henni. austan Vatna á að verkefninu. Fyrsta heimsóknin Næst í ferlinu var Sláturhús KS Hofsósi verið að vinna í var frá Lilju Pálmadóttur sem á Sauðárkróki sótt heim þar sem nýsköpunarverkefni þar kom og opnaði verkefnið og Ólafur Ágúst Andrésson sýndi sem viðfangsefnið er að sýndi krökkunum myndir af krökkunum hvernig starfsemi hanna matvælaafurð úr sambærilegum verkefnum. Þá sláturhússins gengur fyrir sig. skagfirsku lambakjöti var fjallað um næringarfræði, Að lokum fóru krakkarnir í í samstarfi við verkefnið Matarkistu Skaga- heimsókn til Óla kokks þar sem Kjötafurðastöð KS. fjarðar. Þá heimsótti krakkana réttirnir voru þróaðir áfram til Verkefnið var styrkt úr Ólafur Jónsson, kokkur á Hólum, framleiðslu. sjóðnum Sáttmáli til og fjallaði um óhefðbundnar Þegar varan var tilbúin var sóknar. útfærslur á lambakjöti. Í samráði gestakennurum, styrktaraðilum, við hann var tekin ákvörðun um foreldrum og öðrum velunnurum Meðal markmiðanna með að útbúa fyllt hjörtu, barkasnakk boðið til veislu, þar sem krakkarnir verkefninu er að nemendur og bbq-rif. Í framhaldinu átti kynntu og buðu upp á réttina sem kynnist þeim möguleikum sem síðan að hanna umbúðir og þróaðir voru. Staldraðu við Nýr tími – nýtt upphaf 21 SKAGAFJÖRÐUR Skemmtilegur í fríinu

Svanhildur Pálsdóttir, á Hótel Varmahlíð er í forsvari fyrir Félag ferðaþjónustunnar í Skagafirði. Í félaginu eru tæplega 30 fyrirtæki og er stofnanir og starfið blómlegt. u.þ.b. 220 manna sveitarfélag sem Hvernig gengur lífið í ferðaþjónustubrans- byggir afkomu sína á anum fyrir sig þessa dagana? -Það gengur bara landbúnaði nokkuð vel, fólk er á fullu að undirbúa sumarið, auk þess sem alltaf er eitthvað um að vera eins og Vetrarhátíðin í Tindastól um daginn sem tókst frábærlega vel og verður vonandi að árvissum viðburði. fyrir fleiri í Skagfirskri ferðaþjónustu? -Já Lítur vel út með sumarið? -Já ég er bjartsýn. það er ekki vafi á því að það er alltaf pláss fyrir Einstaklingsbókanir streyma inn þessa dagana og öflugt fólk með góðar hugmyndir. Eftir því sem það eru bókanir sem skila sér vel í hús. Það er alltaf möguleikarnir eru fleiri t.d. í afþreyingu, því fleiri meiri óvissa varðandi það hvernig bókast í hópana, munu vilja koma og njóta þess sem Skagafjörður það fer þó að líða að því að við förum að fá stöðulista. hefur upp á að bjóða, það sama á við varðandi En bókanir líta mjög vel út hér á Hótel Varmahlíð veitingar og gistingu. a.m.k. Nú ætla ég í ferðalag um landið með fellihýsið Fjör á unglingalandsmóti á Sauðárkróki 2004 Hvað eru margir aðilar í ferðaþjónustu í mitt í sumar. Ef ég ákveð nú að koma við Skagafirði -Það fer nú eftir því hvernig við í Skagafirði og dvelja þar langa helgi hvað skilgreinum ferðaþjónustu. Í Félagi ferðaþjón- myndir þú ráðleggja mér að sjá og gera? -Ég Viðburðir í Skagafirði ustunnar í Skagafirði eru tæplega 30 fyrirtæki hef alltaf haldið því fram að til þess að geta notið og stofnanir sem segja má að byggi sinn rekstur Skagafjarðar í botn þurfi maður að gefa sér góðan að mestu leyti á ferðamönnum, innlendum sem tíma. Í afþreyingu er um margt að velja t.d. rafting, Unglingalandsmót á erlendum. En við megum ekki gleyma því að t.d. hestaferðir og Drangeyjarsiglingar. Einnig er hægt bensínstöðvar, sjoppur, bílaverkstæði og verslanir að fara á hestasýningu eða í bað í Grettislaug. Vilji Króknum í sumar eru allt hluti af ferðaþjónustunni á svæðinu þó þau maður frekar fara í hefðbundna sundlaug eru þær séu ekki endilega skilgreind sem ferðaþjónustu- fjölmargar í Skagafirði. Samgönguminjasafnið Í Skagafirði er einstakt Laufskálarétt fyrirtæki. og Vesturfararsetrið á Hofsósi bjóða upp á fjöl- tækifæri til að njóta bæði Laufskálarétt í Hjaltadal er ein Er þetta virkur félagsskapur? -Ég tel að félagið breyttar og skemmtilegar sýningar sem höfða til ríkulegs menningararfs og vinsælasta stóðrétt landsins okkar sé mjög virkt. Innan þess eru í gangi ýmis allrar fjölskyldunnar, Minjasafnið á Sauðárkróki blómlegs menningarlífs. en þangað mæta árlega allt að verkefni stór og smá, t.d. verkefni varðandi kemur einnig skemmtilega á óvart. Svo er frábært Skagafjörður er kjörinn þrjú þúsund gestir. Alla jafna vöruþróun, bókunarmiðstöð, Sturlungu og fleira. að taka sér göngutúr í fjörunni á Hofsósi og fara í áfangastaður til að hefst Laufskálaréttarhelgin Við erum að vinna að útgáfu bæklings sem kemur Staðarbjargarvíkina, fara með nesti í Litla skóg á upplifa og njóta íslenskrar á föstudagskvöldi með upp- út í vor og einnig ætlum við að taka þátt í sýningunni Króknum eða upp á Reykjarhólinn í Varmahlíð. náttúru, hestamennsku, skeruhátíð hestamanna í Reið- Ferðalög og frístundir sem haldin verður í maí. Svo Í sumar væri einnig upplagt að skella sér í afþreyingar og viðburða höllinni Svaðastöðum. Um er það ekki síst mikilvægt að með félaginu eigum Sturlungagönguferð með skemmtilegri leiðsögn. árið um kring. er að ræða hestasýningu og við ferðaþjónustuaðilar okkar eigin vettvang til Svo þarf náttúrlega að smakka eitthvað gott úr fjölbreytta skemmtidagskrá. Á umræðna, skoðanaskipta og samvinnu sem er Skagfirsku matarkistunni og er hægt að gera á Tekið til kostanna laugardeginum er réttað og gríðarlega mikils virði. veitingastöðum í firðinum. Alþjóðlegir hestadagar,Tekið til um kvöldið er réttardansleikur. Þið eruð lögð af stað með heilmikið Ég gæti haldið endalaust áfram en ráðlegg kostanna, eru haldnir árlega í apríl, Laufskálarétt er haldin síðustu Sturlunguverkefni, getur þú sagt okkur þér að lokum að líta á síðuna www.visitskaga- fyrstu helgi sumars í Reiðhöllinni helgina í september. lauslega frá því? -Já það er alveg hrikalega fjordur.is og koma svo við í upplýsingamiðstöð- Svaðastöðum. Boðið er upp á spennnadi verkefni og á örugglega eftir að hafa inni í Varmahlíð og næla þér í þjónustukort, fjölbreyttar hestasýningar. Vetrarleikar mikil áhrif á ferðaþjónustu í Skagafirði jafnvel strax ferðaþjónustubæklinginn og bæklinginn; Skaga- Vetrarleikar Tindastóls voru í sumar, svo ég tali nú ekki um eftir fáein ár. Á fjörður - Skemmtilegur í fríinu. Sæluvika – lista- og haldnir í fyrsta sinn í lok febrúar Sturlungaslóð í Skagafirði kallast menningarhátíð á þessu ári, stefnt er að því að gera verkefnið og fór félagið og fleira Sæluvika er aðal lista- og þetta að árlegum viðburði, þar sem gott fólk af stað með það sl. sumar. menningarhátíð héraðsins. börn og foreldrar geta skemmt sér Þá sóttum við um að taka þátt í Sæluvikan stendur í rúma viku, saman. verkefni á vegum Ferðamálastofu um mánaðarmótin apríl og og Impru um menningartengda maí, þar sem hver dagur er með Íþróttaviðburðir ferðaþjónustu sem kallast Gáttir. fjölbreytta dagskrá. Á síðustu árum hafa hinir ýmsu Við hlutum stóran styrk og höfum íþróttaviðburðir verið haldnir í verið að vinna að vöruþróun í allan Jónsmessuhátíð á Hofsósi Skagafirði, en þar má nefna Skíða- vetur. Þetta verkefni er búið að Jónsmessuhátíðin á Hofsósi er landsmót Íslands, Landsmót vera til í draumum margra hér um haldin helgina eftir Jónsmessuna hestamanna, Landsmót- og Ungl- slóðir svo árum skiptir og nú loksins en Hofsósingar bjóða til ævin- ingalandsmót UMFÍ, en Ungl- erum við komin af stað með að nýta týradaga fyrir alla fjölskylduna, ingalandsmótið verður haldið í okkur þá möguleika sem sögusvið frá föstudegi til sunnudags. sumar um verslunarmannahelg- Sturlungu býður okkur upp á. Það er ina á Sauðárkróki. margt í burðarliðnum og ætlum við Hólahátíð okkur nokkur ár í að byggja þetta allt Hólahátíð er haldin um miðjan Landsmót 2010 saman upp. Í sumar stefnum við að ágúst. Dagskráin er meðal annars Landsmót hestamanna eru því að bæta aðgengi og merkingar á helgihald, pílagrímagöngur og stærsti viðburður hestamanna á nokkrum stöðum, einnig á að bjóða menningarviðburðir. Íslandi, fjölmörg landsmót hafa upp á gönguferðir um Sturlungaslóðir verið haldin á Vindheimamelum með lifandi leiðsögn og í ágúst ætlum SveitaSæla – í Skagafirði. Næst verður þar við að vera með helgarviðburð þar Landbúnaðarsýning landsmót árið 2010. sem fjölskyldan öll ætti að geta notið Landbúnaðarsýning og bænda- skemmtilegrar dagskrár. Í framtíðinni hátíð er árleg vöru- og vélasýning Verið velkomin á skemmtilega munum við svo prjóna við þetta og með fjölbreyttri dagskrá fyrir skagfirska viðburði allt árið. koma okkur upp Ásbirningabúð alla fjölskylduna í Reiðhöllinni sem verður einskonar miðpunktur Svaðastöðum við Sauðárkrók. Frá Á vefnum www.visitskagafjordur. Sturlungaslóðarinnar sem teygir anga föstudegi til sunnudags, þriðju is finnur þú nánari upplýsingar um sína um allan fjörð. ferðaþjónustu í Skagafirði. helgina í ágúst. Myndir þú telja að það væri pláss Staldraðu við 22 NORÐURLAND VESTRA 200 gr. parísarkartöflur (smáar kartöflur mega vera forsoðnar) 2 stk. papríka rauð 2 stk. papríka græn 2 stk. paprika gul 1 msk. sítrónupipar 3 msk. smjörlíki ½ tsk. flögusalt. 1 tsk. smátt söxuð steinselja 4 stk. fallegt blaðsalat 4 stk. sítrónubátar 1 gr. steinseljuhrísla

Takið bleikjuflökin úr kæli og bleikju bætt út í. Vatnið látið sjóða í ca. 1 stk. Hólableikjuflak kryddið með sítrónupiparnum. fimm mín og smakkað til. Framreitt 1 stk. Fisk Seafood ýsuflak Skerið paprikurnar í strimla, sjóðið með t.d.nanbrauði. (fiskurinn er skorinn smátt og Úr Matarkistu Skagafjarðar kartöflur og afhýðið (ef ekki eru bætt út í, látið malla í 3 mín.) notaðar forsoðnar), hafið kartöflurnar Innbökuð bleikja 50 gr. Dögunarrækjur svolítið stífar. með rjómaosti. (ath. látið rækjurnar út í Hitið pönnu á meðal hita og bræðið þegar borið er fram á borð) Hólableikja að eina msk. af smjörlíki. Leggið flökið á 4 góð bleikjuflök. Hreinsuð pönnuna á fiskhliðina og steikið smá stund. Snúið við og steikið í gegn og krydduð með salti, pipar, Mjög gott er að borða nýbakað rúg- hætti heimamanna á roðhliðinni. Ef pannan er nógu timian og rosmarin brauð með þessari súpu. 200 gr. rjómaostur f stór má setja paprikuna með þegar Þróunarverkefnið Matarkistan Skagafjörður miðar fisknum er snúið. Hitið aðra pönnu 12 stk. sólþurrkaðir tómatar að því að auka þátt skagfirskrar matarmenningar í og bræðið restina af smjörlíkinu, 1 pakki smjördeig Hótel Varmahlíð veitingaframboði á svæðinu þannig að gestir geti setjið kartöflurnar í og söxuðu notið gæðahráefnis og upplifað menningu svæðisins. steinseljuna og örlítið af flögusalti. Smjördegið flatt út og skorið í fjóra Appelsínumarineruð Merki Matarkistunnar er ætlað að draga athyglina Brúnið kartöflurnar örlítið og takið parta. Rjómaosturinn smurður á svo af hitanum. Þegar fiskurin hefur smjördegið og tómatarnir lagðir á Hólableikja að mat sem framleiddur er frá grunni eða að hluta í verið steiktur í 4-6 mín. er hann ostinn.Bleikjan lögð þar ofan á og Forréttur fyrir 6 Skagafirði. færður á miðjan skreyttan diskinn, deig-pakkanum lokað og stungið á paprikunni raðað fallega yfir flakið og hann gat. 800 gr. Hólableikja Veitingastaðir sem eru þátttak- Frá veitingastaðnum til vinstri hliðar. Kartöflurnar settar 1 stk egg er hrært saman í skál og 1 msk. hunang endur í verkefninu merkja þá rétti undir Byrðunni hægra megin. deigpakkarnir smurðir með því og 2 tsk. salt á matseðli sem eru að stærstum á Hólum f bakað í ca. 15 mín við 180°c. Borið 1 dl. sítrónusafi hluta úr skagfirsku hráefni. fram með salati og bakaðri kartöflu. ½ tsk. svatur pipar Þar má nefna nautakjöt, Pönnusteiktur silungur Jón Daníel hjá f 1 msk. ólívuolía rækjur, lambakjöt, hrossakjöt, Aðalréttur (f. fjóra) Skagfirskum mat 1 dl. appelsínuþykkni fisk s.s. þorsk og bleikju, brauð og Afar fljótlegur og einkar Áskaffi 20 stk. græn piparkorn ost, t.d. mozarellaost. Í verslunum bragðgóður réttur Thai bleikjusúpa 1 msk. söxuð fersk mynta í héraðinu er hægt að finna Áskaffi fiskisúpa Börkur og safi úr 1 appelsínu. fjölbreytt úrval af skagfirskum 4 stk. Hólableikjuflök 1stk. blaðlaukur Hér kemur uppskrift af ''Áskaffi matvörum. (ca. 150 gr. stk.) 1stk. stór gulrót fiskisúpu'' með Skagfirsku hráefni Flakið og roðflettið bleikjuna. Skerið 1stk. lime safi og börkur í þunnar sneiðar og setjið í skál. Rífið Ca. ½ cm sösuð engiferrót 2 blaðlaukar börkinn af appelsínunni með rifjárni 3 geirar hvítlaukur saxaður 2 gulrætur og setjið í sjóðandi vatn í nokkrar sekúndur. Hellið á sigti og kælið. 1 bolli saxaður koriander 2 kartöflur Kreistið safann úr appelsínunni í 1 msk. tom yam kryddmauk 25 gr. smjörlíki (skorið í bita, skál og blandið út í safann hunangi, 4 bleikjuflök hreinsuð sett í pott og hitað vel) salti, sítrónusafa, ólívuolíu og og skorin í strimla appelsínuþykkni. Hrærið vel saman, 2 teningar grænmetiskraftur 1 1/2 L. vatn bætið berkinum út í og myljið grænu 1l vatn. 1 grænmetisteningur piparkornin saman við. Hellið sósunni Salt og pipar 1 pk. rækjusmurostur yfir bleikjuna og blandið myntunni og 1 tsk. timian svarta piparnum vel saman við. Látið Blaðlaukur og gulrót skorin í 1/2 tsk. turmeric (bætt útí marinerast í sólahring. Skreytið með strimla,engifer og hvítlaukur ristað grænmetið og hitað rólega klettasalati og appelsínusneiðum og í potti ásamt grænmeti, kryddi og að suðu) berið fram með nýbökuðu brauði

Guðrún Þorvaldsdóttir hjá Íslensku fánasaumastofunni Ópera er sett upp í Skagafirði ár hvert – Tvö fyrirtæki í Mesta fram- Skagafirði bjóða upp leiðslan til þessa á rafting ,,Á síðasta ári framleiddum við milli fjögur og fimm þúsund fána og veifur. Þetta er það mesta á einu ári til þessa og í raun má segja að við höfum rétt haft undan að sauma upp í pantanir" sagði Guðrún Þorvaldsdóttir framkvæmdastjóri Íslensku fánasaumastofunnar á Hofsósi.

Guðrún og fjölskylda hennar verið jöfn og stöðug aukning og tóku við rekstri saumastofunnar ljóst að fólk noti fánann meira María Guðfinnsdóttir til vinstri og Ásdís Kjartansdóttir hampa hér einum nýsaumuðum. árið 1997. Stofan hefur frá en áður. Það er drjúg vinna við upphafi verið á efri hæð útibús hvern fána. Í hann fara ekki færri hafa litlar veifur orðið mjög Þá eru einnig framleiddir fánar jafnaði hjá saumastofunni það Kaupfélags Skagfirðinga. en 15 stykki sem þarf að sauma vinsælar síðustu ár kannski vegna annarra landa sem oft eru notaðir hafi hinsvegar verið erfitt að fá Guðrún segir að fyrsta árið saman eftir vissum reglum. þess að þær eru undanþegnar hér t.d við íþróttaviðburði og konur í saumaskapinn undan- hafi verið saumaðir liðlega fimm Fáninn er framleiddur í sextán fánalögunum þannig að þær ýmsar heimsóknir erlendra gesta. farin ár. hundruð fánar en síðan hafi mismunandi stærðum. Auk þess þarf ekki að taka niður að kvöldi. Fjórar til fimm konur vinna að Staldraðu við Nýr tími – nýtt upphaf 23 Samtök sveitafélaga á Norðurlandi vestra SSNV SSNV eða Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi þjónustuaðila, færa þjónustuna vestra, reka öfluga atvinnuráðgjöf á þremur stöðum nær notendum og auðvelda á Norðurlandi vestra auk þess sem starfsmenn Vaxtar- þannig aðgang að henni. og Menningarsamninga vinna undir handleiðslu • Heimasíða SSNV er www. framkvæmdastjóra SSNV. Höfuðstöðvar SSNV eru á ssnv.is Hvammstanga en útibú eru á Blönduósi og Sauðárkróki. Atvinnuráðgjafar SSNV aðstoða einstaklingar og fyrirtæki á Með aðstoð SSNV atvinnuþró- • að stuðla að eflingu atvinnu- margvíslegan hátt, t.d. stofnun unar hafa mörg fyrirtæki orðið til lífs á Norðurlandi vestra, með fyrirtækja, fjármögnun, gerð undanfarin ár, en önnur hafa eflst ráðgjöf, fundum, málþingum, viðskiptaáætlana, endurskipulag, eða verið endurskipulögð. upplýsingamiðlun til at- kynningarverkefnum. Einnig eru Má þar nefna fyrirtæki á vinnurekanda og eftir öðrum alltaf verkefni á vegum sveitar- borð við Selasetur Íslands á leiðum. félaga upp á borðum. Hvammstanga, Dýrakotsnammi • að fara með málefni Heil- Dreifing starfsmanna um á Sauðárkróki, Spákonuhof á brigðiseftirlitsins á Norður- allt Norðurland vestra auðveldar Skagaströnd, Pottinn og pönnuna landi vestra. aðgang að þjónustu þeirra, þeir á Blönduósi og Léttitækni á • að sinna málefnum fatlaðra þekkja nærumhverfið sitt mjög Blönduósi. Þá stendur SSNV á ári á Norðurlandi vestra. Megin vel, en þrátt fyrir þessa dreifingu hverju fyrir vali á fyrirtæki ársins. markmið samningsins við vinna starfsmenn SSNV saman Félagsmálaráðuneytið í þeim sem teymi og koma stakir eða Hvammstangi: Markmið samtakanna eru í málefnum er að samþætta sameiginlegar að verkefnum. Höfðabraut 6, s. 455-2515, Gudrun Kloes, [email protected] aðalþáttum þjónustu við fötluð börn og Starfsmenn SSNV er boðnir Blönduós: fullorðna í heimabyggð og og búnir að aðstoða fólk með Hnjúkabyggð 33, Stefán Haraldsson, s. 4554300, [email protected]; • að vinna að hagsmunamálum Baldur Valgeirsson, s. 4554300, [email protected] sveitarfélaga á Norðurlandi fella hana sem framast er góðar viðskiptahugmyndir fyrir Sauðárkrókur: Faxatorg 1, Katrín María Andrésdóttir, s. 4556119, [email protected] vestra. unnt að starfssemi annarra svæðið. Nánari upplýsingar á heimasíðu SSNV.

MENNINGARRÁÐ NORÐURLANDS VESTRA Nokkrar staðreyndir Menningarráð Norðurland vestra er með aðsetur á Skagaströnd en starfsmaður ráðsins er Ingibergur Guðmundsson.

• Menningarsamningur ríkis og SSNV gildir árin 2007-2009. • Nú þegar hefur verið úthlutað þrisvar sinnum úr sjóðnum, alls 55 milljónum króna. • Lægstu styrkir eru 50 þúsund krónur en þeir hæstu 1,5 milljónir króna. • Alls hafa 142 menningarverkefni verið styrkt. • Rúmlega 20% af styrkjunum hafa farið til tónlistarverkefna og 18% til verkefna sem tengjast söfnum og varðveislu menningararfsins. • Úthlutanir verða tvær á þessu ári með umsóknarfresti til og með 12. mars og 15. september. • Á þessu ári eru um 37 milljónir til úthlutunar.

VAXTARSAMNINGUR NORÐURLANDS VESTRA Atvinnulífið eflt Markmið með Vaxtarsamningi Norðurlands vestra er að efla atvinnulíf á svæðinu, með því að byggja á styrkleikum þess.

Hvatt er til nýsköpunar og samstarfs í anda klasa. Áhersla er annars vegar lögð á menntun og rannsóknir (einkum auðlindalíftækni og uppbyggingu þekkingarsetra) og hins vegar á menningu og ferðaþjónustu. Iðnaðarráðuneytið leggur verkefninu til kr. 30 milljónir á ári á og þannig alls kr. 90 milljónir á samningstímabilinu. Til viðbótar koma framlög frá ýmsum stofnunum og fyrirtækjum, ýmist í formi fjár, sérfræðiaðstoðar eða aðstöðu. Samtals er andvirði þessara framlaga um 56 milljónir á þremur árum. Nánari upplýsingar er að finna á vef SSNV (www.ssnv.is) og vef Vaxtarsamnings Norðurlands vestra (www.vnv.is). Staldraðu við Nýir tímar – nýtt upphaf Norðurland vestra er það svæði sem flestir Íslendingar keyra í gegnum ár hvert á leið sinni milli Akureyrar og Reykjavíkur. Allt of fáir stoppa við, nema þá kannski í sjoppunni. Við viljum hins vegar meina að það sé engin ástæða til þess að keyra lengra og skorum á þig lesandi góður að staldra við, skoða okkur nánar, eyða hjá okkur fríinu í sumar, nú eða hreinlega slást í hóp ánægðra íbúa á Norðurlandi vestra.

• Landfræðilega erum við vel staðsett, best staðsett viljum við meina sjálf. Héðan er stutt í allar áttir. • Norðurland vestra er samansett úr sjö sveitarfélögum hér að framan eru fimm þeirra kynnt en þau tvö sem út af standa, Akrahreppur og Skagabyggð, bjóða sína grunnþjónustu í samvinnu við Skagafjörð og Skagaströnd. • Á Norðurlandi vestra eru þrjár heilbrigðisstofnanir á Hvamms- tanga, á Blönduósi og á Sauðárkróki. Eru stofnanirnar vel mannaðar læknum og hjúkrunarfólki auk þess sem boðið er upp á sjúkraþjálfun og tannlæknaþjónustu. Þá eru sérfræðingar með samning við stofnanirnar og sækja þær reglulega heim. Öldrunarþjónusta er til fyrirmyndar og án biðlista. • Menntunarstig okkar er hátt. Fjöldi leikskóla er á svæðinu og grunnskólar til fyrirmyndar. Þá er fjölbrautaskóli á Sauðárkróki, Farskóli sem býður fjölda námskeiða um allt svæði að ógleymdum Háskólanum á Hólum. • Menning og afþreying er fjölbreytt. Öflugur stuðningur er við menningarviðburði og á svæðinu starfa ótal leikfélög, kórar og önnur félagasamtök. • Hestamennska er okkar stóriðja og hátt í 100 aðilar sem hér í héraði hafa atvinnu að hestinum. • Margar af gjöfulustu laxveiðiám landsins eru á okkar svæði. Má þar nefna Laxá á Ásum, Blöndu, Miðfjarðará og Vatnsdalsá auk margra smærri áa og óteljandi vatna sem gefa fisk. Vötnin á Skaga eru sögð óteljandi. • Á Norðurlandi vestra er öflugt atvinnulíf og mikið svigrúm fyrir sprotafyrirtæki og frumkvöðla. Atvinnuhúsnæði er tiltölulega ódýrt og vinnuafl stöðugt. • Börnin verða aldeilis ekki útundan, hér er góð menntun, öflugir tónlistaskólar, íþróttafélög og mikið félagsstarf. Á Norðurlandi vestra alast börnin upp í nálægð við náttúruna og dýrin í sveitinni samhliða félagsstarfi. Hér þarf ekkert skutl og ekkert vesen.

Á Norðurlandi vestra er einfaldlega gott að búa!

Staldraðu við NÝIR TÍMAR - NÝTT UPPHAF Útgefandi: Vinnumarkaðsráð Norðurlands vestra Textavinnsla: Feykir FORSÍÐUMYND: Þuríður Harpa MYNDIR: Feykir, Hinir sömu sf. og margir fleiri Umbrot: Nýprent ehf.